SEINT í gær var tvö hundraðasta kerið gangsett í álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði og gekk allt að óskum. Búist er við að gangsetningu ljúki um mánaðamótin mars-apríl, en samtals eru 336 ker í tveimur kerskálum álversins.
Meira
BJÖRGUN ehf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna efnistöku af hafsbotni í sunnanverðum Faxaflóa. Fyrirtækið hefur sótt möl og sand í Faxaflóann áratugum saman með leyfi frá iðnaðarráðuneytinu og hefur nú sótt um endurnýjun á leyfinu.
Meira
ÓLAFUR F. Magnússon, nýkjörinn borgarstjóri, segist hafa litið svo á að persónulegt líf og heilsufar sitt væri einkamál. Hann þekki engin önnur dæmi um stjórnmálamann sem hafi nánast verið lagður í einelti vegna veikinda.
Meira
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is SKÝRUM stöfum segir í lögum um kosningar til sveitarstjórna að kosningarnar skuli fara fram á fjögurra ára fresti.
Meira
STJÓRN og samninganefnd Póstmannafélags Íslands hefur ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við Íslandspóst hf. til ríkissáttasemjara. Ákvörðunin var tilkynnt samninganefnd Íslandspósts á fundi í gær.
Meira
Þegar ég hóf störf sem þingfréttaritari var ég spurð að því hvort til stæði að ég sinnti borgarpólitíkinni líka. Ég hélt nú ekki, og útskýrði fyrir viðmælanda mínum með viðeigandi lýsingarorðum að í borginni gerðist hreinlega ekki neitt.
Meira
SIGURÐUR Magnússon, bæjarstjóri á Álftanesi, hefur sent frá sér eftirfarandi athugasemd: „Undirskriftalistar bæjarbúa sýna hversu annt þeir láta sér um nærumhverfi sitt.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar OMX á Íslandi hækkaði um 4,82% í gær og stendur í 5.451 stigi. Er þetta næst mesta hækkun vísitölunnar á einum degi, en sú mesta var í október 2001, þegar hún hækkaði um 6,11%.
Meira
BÆJARMÁLAFÉLAG Seltjarnarness fagnar þeim árangri sem bæjarfulltrúar Neslistans og Íbúasamtök um lágreista byggð við Bygggarða hafa náð í skipulagsmálum Seltjarnarnesbæjar upp á síðkastið.
Meira
Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is „VIÐ fáum engin stór fyrirtæki hingað á Laugaveginn á meðan uppbyggingin er svona,“ segir Borghildur Símonardóttir, kaupmaður í Vinnufatabúðinni á Laugavegi 76.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „ÉG vil bara fá minn dóm og vera í fangelsi. Ég veit ekki hvort ég kem að lokum út sem betri manneskja en ef ég myndi labba út í dag þá væri ég pottþétt betri manneskja.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „ÞETTA verður sem betur fer gott ár,“ sagði Árni Jóhannsson, talsmaður verktaka hjá Samtökum iðnaðarins, en samtökin stóðu fyrir Útboðsþingi í gær.
Meira
OLÍUFÉLÖGIN hafa lækkað eldsneytisverð um krónu á lítrann eftir að hafa hækkað verðið um 2,50 krónur í byrjun vikunnar. Algengt verð í sjálfsafgreiðslu hjá stóru olíufélögunum er 134,90 krónur en dísilolíulítrinn kostar 137,40 krónur.
Meira
Sandgerði | Bæjarráð Sandgerðis hefur samþykkt bókun þar sem eigendur fasteigna í bæjarfélaginu eru beðnir um að hafa varann á þegar þeir leigja eða selja fasteignir og gæta þess að óæskilegir hópar flytji ekki starfsemi sína þangað með þeim hætti.
Meira
Æskulýðskór Glerárkirkju kemur fram á tvennum tónleikum ásamt góðum gestum á morgun, sunnudag, kl. 14 og 16. Þar verða flutt lög úr Disney-myndum og barnasöngleikjum. Fram koma, auk kórsins, Birgitta Haukdal, Ína Valgerður og Barnakór Glerárkirkju.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „VIÐ teljum að þetta sé farsæl niðurstaða fyrir borgina,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, en Reykjavíkurborg og Kaupangur ehf.
Meira
BUGL bætist enn styrkur og nú nýverið bárust deildinni tveir nýir Renault-bílar að gjöf. Það er svokallað útiteymi barna- og unglingageðdeildarinnar sem fyrst og fremst mun njóta góðs af gjöfinni en bílakostur teymisins er kominn nokkuð til ára sinna.
Meira
CARITAS á Íslandi hefur nýlega afhent 850.000 þúsund krónur sem er ágóði af aðventutónleikum í Kristskirkju við Landakot til styrktar umsjónarfélagi einhverfra. Í fréttatilkynningu segir m.a.
Meira
Hvernig viljum við haga málum ungmenna sem hafa leiðst út í afbrot? Svo var spurt á fundi samráðsnefndar um málefni fanga í gær. Var bent á að hópurinn væri lítill og að sárlega vantaði eftirfylgni að meðferð lokinni.
Meira
Hornafjörður | Í Hafnarskóla á Höfn í Hornafirði eru meiri hreystimenni en víðast annars staðar. Í gærmorgun buðu þeir þorra velkominn í garð með hefðbundnum hætti. Strákarnir hlupu í kringum skólann berleggjaðir og sumir berfættir og berir að ofan.
Meira
KRISTÍN Edwald, hæstaréttarlögmaður, mun ekki gegna embætti formanns barnaverndarnefndar Reykjavíkur þrátt fyrir skipun þess efnis á borgarstjórnarfundi á fimmtudag. Misskilningur leiddi til skipunar Kristínar sem hafði ekki veitt samþykki sitt.
Meira
GIORGIO Napolitano, forseti Ítalíu, hóf í gær fimm daga samráðsfundi með leiðtogum stjórnmálaflokkanna um hvort boða ætti til kosninga eða mynda bráðabirgðastjórn eftir að Romano Prodi forsætisráðherra sagði af sér.
Meira
FRÆÐSLUFUNDUR um Gestalt-samtalsmeðferð verður í húsi Geðhjálpar, Túngötu 7, laugardaginn 26. janúar kl. 14. Það eru þau Bergljót Valdís Óladóttir og Gústaf Edilonsson sem munu leiða fræðslufundinn.
Meira
SLÓVENSKI heimspekingurinn Slavoj Zizek heldur fyrirlestur við Háskóla Íslands laugardaginn 26. janúar kl. 13.30 í sal HT-102 (Auditorium 1) á Háskólatorgi.
Meira
DR. JAMES A. Thurber, prófessor og forstöðumaður Center for Congressional and Presidential Studies við American University í Washington D.C., heldur fyrirlestur þriðjudaginn 29. janúar í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl.
Meira
Selfoss | Fyrsti hluti nýrrar viðbyggingar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi var tekinn í notkun við athöfn sem fram fór sl. fimmtudag.
Meira
„VISSULEGA hefur þorskstofninn við Ísland verið að veikjast á liðnum árum og það er mjög alvarleg staða. Ég tel þó engu að síður að við stöndum ekki frammi fyrir sama vanda og Kanadamenn.
Meira
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SUÐVESTANHRÍÐ og skafrenningur ollu því að samgöngur fóru úr skorðum sunnanlands í gær og var annríki hjá björgunarsveitum í gærmorgun vegna ófærðar.
Meira
MENNTAMÁLARÁÐHERRA lagði í gær fyrir ríkisstjórn tillögu um að tilnefna handritasafn Árna Magnússonar í Reykjavík og Kaupmannahöfn á lista UNESCO „Memory of the World International Register“ í samstarfi við dönsk stjórnvöld.
Meira
ÞAÐ er búið að vera frekar hart í ári hjá hestunum. Veturinn hefur verið nokkuð snjóþungur og veðrið oft vont. Við þessar aðstæður er nauðsynlegt fyrir hestaeigendur að huga vel að hrossum sínum og tryggja að þau hafi nægilegt fóður og skjól.
Meira
Kaíró. AFP. | Hávaðamengunin í Kaíró hefur aukist verulega og er komin á hættulegt stig, hefur valdið fólki heyrnarskemmdum og streitu, jafnvel leitt til dauða.
Meira
Ýmsir hneykslast og býsnast yfir meintum „skrílslátum“ sem áttu sér stað á áhorfendapöllum Ráðhússins í fyrradag og kalla mótmælin „ólýðræðisleg“.
Meira
STJÓRNVÖLD í Zimbabve tilkynntu í gær að þing- og forsetakosningar yrðu haldnar í landinu 29. mars. Robert Mugabe forseti, sem er 83 ára og hefur stjórnað landinu frá því að það fékk sjálfstæði árið 1980, ætlar að sækjast eftir endurkjöri.
Meira
VERKALÝÐSFÉLAG Akraness telur að HB Grandi hafi brotið lög um hópuppsagnir þegar tilkynnt var í vikunni, að öllum starfsmönnum HB Granda á Akranesi yrði sagt upp um mánaðamótin. Hefur félagið ákveðið að stefna HB Granda fyrir dómstóla vegna þessa.
Meira
Spá fyrir seinni mælingu Ranghermt var í Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag að greiningardeild Landsbankans hefði endurskoðað fyrri verðbólguspá sína í janúar.
Meira
MAGNÚS Geir Þórðarson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, hefur verið ráðinn í starf leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur og tekur við af Guðjóni Pedersen 1. ágúst næstkomandi.
Meira
STJÓRN Alfreðs, félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík suður, segir í ályktun, að það sé gríðarlegt áfall fyrir Framsóknarflokkinn að Björn Ingi Hrafnsson, leiðtogi flokksins í Reykjavík, hafi ákveðið að hætta í stjórnmálum.
Meira
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is „FÍKNIEFNIN eru mesta meinsemdin í íslensku samfélagi,“ segir Gunnar Jóhannsson fulltrúi í rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri.
Meira
NÝ skoðanakönnun bendir til þess að Barack Obama sé sigurstranglegastur í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í dag. Obama er með 39% fylgi í ríkinu og Hillary Clinton 24% ef marka má könnunina.
Meira
RÆNINGJAR á bifhjóli réðust á konu, drógu upp sveðju og skáru af henni sítt hár, sem hún hafði safnað í tvo áratugi, að sögn lögreglunnar í borginni Aracaju í norðaustanverðri Brasilíu.
Meira
OPINBER heimsókn forseta sem hófst í Katar í byrjun vikunnar hefur þegar skilað víðtækum árangri, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá embættinu.
Meira
HJÓNASKILNUÐUM fjölgaði í 1,4 milljónir í Kína á síðasta ári, eða um 18,2% frá árinu áður. Kínverska fréttastofan Xinhua hafði eftir embættismönnum að nýjar reglur, sem auðvelda fólki að fá skilnað, hefðu stuðlað að fjölgun hjónaskilnaða.
Meira
ÖFLUG bílsprengja varð háttsettum rannsóknarlögreglumanni og þremur öðrum að bana í Beirút í Líbanon í gær, tugir að auki særðust. Lögreglumaðurinn vann m.a. að rannsókn á mörgum sprengjutilræðum gegn andstæðingum Sýrlendinga síðustu árin í...
Meira
KONUR í Mexíkóborg hafa orðið fyrir svo mikilli áreitni karlmanna í strætisvögnum borgarinnar að yfirvöld hafa ákveðið að bjóða upp á vagna sem aðeins verða ætlaðir konum.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt ómerk ummæli Guðmundar Gunnarssonar, formanns Rafiðnaðarsambands Íslands, sem hann lét falla í garð pólskrar eiginkonu forsvarsmanns starfsmannaleigunnar 2b ehf. í fréttatímum Stöðvar 2 og RÚV í október 2005.
Meira
FRAMKVÆMDIR við háskólabyggingu í Öskjuhlíð eru í fullum gangi og er komið að þeim áfanga að hefja uppsteypu húsakostsins. Unnin hefur verið mikil jarðvinna á svæðinu á vegum Ístaks sem mun síðan klára uppsteypuna.
Meira
SAMGÖNGURfóru úr skorðum í gærmorgun vegna suðvestanhríðar og skafrennings. Tvær þotur í Ameríkuflugi urðu að lenda á Reykjavíkurflugvelli þegar bremsuskilyrði og hliðarvindur hindraði lendingu á Keflavíkurflugvelli.
Meira
ÞRÍR karlmenn á þrítugsaldri hafa verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald fyrir tilraun til að smygla 4,5 kg af amfetamíni og 600 g af kókaíni með hraðsendingu í nóvember síðastliðnum.
Meira
Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Mér fannst leiðinlegt að geta ekki þakkað fyrir gistinguna og matinn á íslensku svo ég hét því að ég skyldi læra þetta tungumál,“ sagði Englendingurinn Sarah Bowen í samtali við Morgunblaðið, en...
Meira
Dagur B. Eggertsson, ei meir borgarstjóri, brá ekki út af venju þegar hann ávarpaði borgarstjórn í síðasta skipti sem borgarstjóri í fyrradag. Dagur flutti ótrúlega langa og innihaldsrýra ræðu.
Meira
Síðustu nætur höfum við gist á heimili útgefenda okkar í Japan, hjá hjónunum Taka og Kyoko og fimm ára syni þeirra. Hjónin stofnuðu útgáfuna Afterhours fyrir tæpum áratug en áður störfuðu þau við japönsk tónlistartímarit.
Meira
* Af Erpi Eyvindarsyni er það annars að frétta að hann mun um þessar mundir vera að vinna að sinni fyrstu sólóplötu. Að plötunni koma bæði þekktir og óþekktir tónlistarmenn og svo getur farið að platan verði tilbúin til útgáfu með haustinu.
Meira
AMY Winehouse skráði sig í meðferð á fimmtudagskvöldið eftir að útgáfufyrirtækið hennar setti henni úrslitakosti. Myndband náðist af Winehouse fyrr í þessari viku þar sem sást til hennar reykja krakk.
Meira
* Söngkeppni MR var haldin með pomp og prakt í Austurbæ í fyrrakvöld. Fjölmörg atriði háðu keppni en sá háttur var hafður á að dómnefnd valdi í þrjú efstu sætin en salurinn sjálfur valdi svo eitt atriði til verðlauna.
Meira
LÍFIÐ hefur leikið Frank töskubera grátt, en nú sér hann fram á betri tíð. Frank töskuberi , eða Frank the Baggage Handler , er stytta í bænum Panticton í Bresku Kólumbíu.
Meira
Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÞETTA lítur mjög vel út,“ segir Kári Mikines og brosir breitt þar sem hann skoðar upphenginguna á verkum föður síns á Kjarvalsstöðum.
Meira
GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Guðlaugur Arason rithöfundur og Snæbjörn Ragnarsson tónlistarmaður. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a.
Meira
LEIKKONUNNI Scarlett Johansson er margt til lista lagt eins og sannaðist þegar hún kom fram með hljómsveitinni Jesus & Mary Chain á Coachella-tónlistarhátíðinni í fyrra.
Meira
SÝNING Sigrid Valtingojer í START ART fjallar að stórum hluta um ástand það sem ríkt hefur um árabil í Palestínu, að því er segir í tilkynningu frá listhúsinu.
Meira
FJÓRÐA námskeið Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna hófst 5. janúar og lýkur með tónleikum í Langholtskirkju á morgun kl. 16. 115 tónlistarnemendur skipa hljómsveitina sem Guðni Franzson stjórnar.
Meira
KVIKMYNDIN Charlie Wilson's War verður frumsýnd hér á landi um helgina. Myndin er byggð á bók eftir George Crile og segir frá sannsögulegum atburðum.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er Eiður Steindórsson, sem er þekktastur fyrir að hafa verið gítarleikari í hinni mikilhæfu harðkjarnasveit Snafu, sem stofnsetti Veru á sínum tíma. Eiður hefur komið víða við á undanförnum árum, söng t.a.
Meira
VONAST er til að Johnny Depp taki við hlutverki sem Heath Ledger átti ólokið er hann lést fyrr í vikunni, en Ledger átti eftir um sex vikna tökur á kvikmyndinni The Imaginarium of Doctor Parnassus .
Meira
Hátíðarforleikur í A–dúr, op. 96, eftir Dmitri Sjostakovistj, píanókonsert nr. 2 í f–moll, op. 21, eftir F. Chopin, Sinfóníetta V (Tré – Til Dísu) eftir Jónas Tómasson og Gloria eftir Francis Poulenc.
Meira
ÚT er komin hjá Máli og menningu bókin Þorrablót eftir Árna Björnsson þjóðháttafræðing. Þar er grafist fyrir um upphaf siða sem tengjast þorrahaldi á Íslandi en sú saga nær æði langt aftur. Einnig er greint frá endurvakningu þorrablótanna á 19.
Meira
Frá Þórhalli Sigurðssyni: "UM þessar mundir gefst fágætt tækifæri til að sjá tvo listviðburði, leiksýningu og kvikmynd. Sýning Þjóðleikhússins á Ívanov eftir Anton Tsjekhov er að mínum dómi heillandi og framúrskarandi á allan hátt."
Meira
Við viljum sátt, frið og samlyndi milli innfæddra og innflytjenda, segir Akeem Cujo Oppong: "Þetta er fólk sem vekur upp fordóma gegn útlendingum, það verður ekki sussað á umræðu um það. Það á ekki heima í samfélagi okkar, burt með það."
Meira
Helga Lára Haarde og Jan Hermann Erlingsson skrifa um Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta: "Stúdentaráð á að vera Háskóla Íslands og stjórnvöldum öflugt aðhald og því þarf ráðið að vera óháð og hlutlaust gagnvart utanaðkomandi stjórnmálaöflum"
Meira
Oddur Benediktsson fjallar um kalkríka fæðu og krabbamein: "Kalkríkt fæði er líkleg orsök krabbameins í blöðruhálskirtli. Ætla má að á Norðurlöndum tengist óvenjuhá tíðni meinsins mikilli mjólkurneyslu."
Meira
Jóna Á. Gísladóttir | 25. janúar 2008 Foreldraviðtal og fitusog Ég er brjálæðislega ábyrgt foreldri. Sem sannaðist best með símtali sem ég fékk í gærmorgun um kl. 10. Ætlaðir þú ekki að vera í foreldraviðtali hér kl.
Meira
Þórdís Hauksdóttir fjallar um stöðu mannréttindamála í Kína: "Friðsamleg mótmæli úr hópi 1½ milljónar íbúa Bejing sem misst hafa heimili sín vegna byggingar ólympíumannvirkja, án sanngjarnra skaðabóta, hafa verið brotin á bak aftur."
Meira
Steinunn Helgadóttir skrifar um menningarmál og ferðatengda þjónustu: "Ég er sannfærð um að uppbygging og atvinna á sviði náttúru, menningar og lista lyftir þeirri sérstöðu sem við höfum og bætir hag sveitarfélagsins."
Meira
Steingerður Steinarsdóttir | 25. janúar Meistarar í ambögusmíð Ég hef ákaflega gaman af ambögum. Hér má sjá nokkrar óborganlegar: ...þarna hefði ég sko viljað vera dauð fluga á vegg. Ég sá svo sætan strák að ég fór alveg fram hjá mér.
Meira
Jakob Sigurður Friðriksson og Ásdís Gíslason skrifa um varmaskipta í nýju húsnæði: "Markmiðið með átakinu var að fækka brunaslysum af völdum heits neysluvatns og höfða til almennings og fagaðila um hitastýringu á heitu neysluvatni."
Meira
TómasHa | 25. janúar 2008 Að tala upp fjöldann Það er merkilegt einnig að heyra í viðtölum að menn eru að reyna að fullyrða að þetta hafi ekki verið skipulagt, heldur hafi þetta verið fyrst og fremst uppsprottin gremja. ...
Meira
Ættargripur í óskilum Á LANDSPÍTALA er í óskilum gamall göngustafur með handsmíðuðu silfurhandfangi, sennilega ættargripur, á stafinn er grafið fangamark og ártal.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Félagi ungra lækna (FUL) varðandi breytingu í neyðarbíl höfuðborgarsvæðisins: „Málefni neyðarbíls höfuðborgarsvæðisins hafa verið til umræðu að undanförnu vegna áætlana sviðsstjóra Slysa- og...
Meira
Anna Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist á Akureyri 4. júlí 1927. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hvítasunnukirkjunni á Akureyri 4. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Arnþór Kristjánsson fæddist á Hjallkárseyri í Arnarfirði 28. júlí 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 29. desember síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey.
MeiraKaupa minningabók
Árni Bergur Eiríksson fæddist í Reykjavík 26. janúar 1945. Hann andaðist á heimili sínu í Reykjavík 5. nóvember 2007 og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 16. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Erla Sigurjónsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 16. maí 1928. Hún lést á Landspítalanum 10. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Laugarneskirkju 22. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Guðfinna Hannesdóttir fæddist í Hólum í Stokkseyrarhreppi 28. desember 1906. Hún andaðist á Ási í Hveragerði 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hannes Magnússon bóndi í Hólum, f. 1858, d. 1937 og Þórdís Grímsdóttir, 1866, d.
MeiraKaupa minningabók
Guðgeir Ásgeirsson fæddist á Sólheimum í V-Skaftafellssýslu 26. nóvember 1932. Hann andaðist á heimili sínu 30. desember síðastliðinn og var jarðsunginn í kyrrþey 10. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Helga Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. desember 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 15. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Helgi Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. júní 1925. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar að morgni fimmtudagsins 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Helgason, f. 11.12.1888, d. 24.7.1935 og Elínborg Guðný Ólafsdóttir, f. 8. 11.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Árnadóttir fæddist í Reykjavík 2. desember 1951. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. janúar síðstliðinn og var jarðsungin frá Hveragerðiskirkju 19. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Jón Árnason fæddist á Kvíslarhóli á Tjörnesi 22. febrúar 1915. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga hinn 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björg Sigurpálsdóttir, f. 4. janúar 1869, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
Katrín Ingibjörg Arndal fæddist í Hafnarfirði 15. febrúar 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 7. desember.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Þórlindsdóttir fæddist í Hvammi í Fáskrúðsfirði 16. febrúar 1923. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir, f. 31. mars 1897, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
Kristjana Emilía Vigfúsdóttir fæddist á Þorvaldsstöðum í Suður-Þingeyjarsýslu 23. desember 1919. Hún lést á heimili sínu í Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík, 15. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Vigfúsar Vigfússonar, f. 22.3. 1870, d. 23.1.
MeiraKaupa minningabók
Lilja Halldórsdóttir fæddist að Ytri-Tungu í Staðarsveit 14. mars 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 13. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 18. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Beinteinsdóttir fæddist í Grafardal 30. apríl 1912. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Beinteinn Einarsson, bóndi í Stóra-Botni, Draghálsi og Grafardal og Helga Pétursdóttir húsfreyja.
MeiraKaupa minningabók
Sigrún Guðmunda Magnúsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 26. ágúst 1934. Hún lést 14. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 22. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Stefan J. Stefanson fæddist á Gimli í Manitoba í Kanada 13. febrúar 1915. Hann lést á sjúkrahúsinu á Gimli 2. janúar síðastliðinn. Hann var af íslenskum ættum í báðar ættir og einnig eiginkona hans, Olla Einarsson, sem andaðist 20. janúar 2000.
MeiraKaupa minningabók
Svava Stefánsdóttir fæddist í Skálvík í Fáskrúðsfirði 15. október 1916. Hún lést á hjúkrunardeild Seljahlíðar 11. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 22. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Úlfur Ragnarsson læknir fæddist í Reykjavík 29. september 1923. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 10. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 18. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Þórður Jón Pálsson fæddist á Leifseyri á Eyrarbakka 1. apríl 1921. Hann lést í Reykjavík 12. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 22. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Þórey Jónsdóttir fæddist í Ytra-Kálfskinni á Árskógsströnd 30. ágúst 1927. Hún lést á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Einarsson bóndi í Ytra-Kálfskinni, f. 12. okt. 1892, d. 21.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÞORSKSTOFNARNIR við austurströnd Kanada hrundu á árunum í kringum 1990. Nú hefur verið nánast algjört veiðibann í 15 ár.
Meira
BN Boligkreditt, félag í eigu BN Bank, dótturfélags Glitnis í Noregi, hefur frestað útgáfu sérvarinna skuldabréfa, sem átti að fara fram í vikunni, vegna aðstæðna á markaði, að því er kemur fram á vef Reuters .
Meira
STJÓRN breska brugghússins Scottish & Newcastle hefur samþykkt yfirtökutilboð frá danska brugghúsinu Carlsberg og hollenska brugghúsinu Heineken. Tilboðið hljóðar upp á 800 pens á hlut eða 7,8 milljarða punda fyrir allt fyrirtækið.
Meira
ALÞJÓÐLEGI verkfæraframleiðandinn DeWalt hélt nýverið ráðstefnu og sýningu hér á landi þar sem ríflega 350 viðskiptavinum frá Norðurlöndunum var boðið til Íslands.
Meira
BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands hefur tekið ákvörðun um að framvegis verði bankinn opinn fyrsta virka dag ársins enda eigi þær sögulegu skýringar á því að afgreiðslur banka og sparisjóða hafa verið lokaðar hér á landi fyrsta virka dag ársins ekki lengur...
Meira
ALFESCA seldi fiskafurðir fyrir 262 milljónir evra á öðrum ársfjórðungi síns rekstrarárs, jafnvirði um 25 milljarða króna á núvirði. Er þetta aukning frá fyrsta ársfjórðungi um 11%.
Meira
FUNDAÐ verður um viðskiptasérleyfi (e. franchising) á Grand hóteli á mánudag á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og bandaríska sendiráðsins á Íslandi. Tilefnið er kynning á alþjóðlegri ráðstefnu um viðskiptasérleyfi sem fram fer í Washington 11.-13.
Meira
KRÓNAN styrktist í gær um 0,75%. Gengisvísitala krónunnar var 126,85 við upphaf viðskipta í gærmorgun og var 125,90 þegar þeim lauk. Velta á millibankamarkaði var 26,7 milljarðar króna.
Meira
MOODY'S hefur uppfært lánshæfismat sitt á Norvik banka í Lettlandi, sem er í eigu Straumborgar, fjárfestingafélags Jóns Helga Guðmundssonar og fjölskyldu.
Meira
NÝR stjórnarformaður hefur tekið við hjá bandaríska álfélaginu Century Aluminium, sem m.a. rekur álverið á Grundartanga. Hefur Craig Davis sagt af sér stjórnarformennsku en John O'Brien tekið við.
Meira
ÍSLENSKA auglýsingastofan Ó fékk á nýliðnu ári alls tíu gullverðlaun í auglýsinga- og hönnunarkeppni Graphis, sem er útgáfufyrirtæki í New York, upprunalega stofnað í Sviss.
Meira
VIÐBRÖGÐ franska bankans Société Générale við gríðarlegum fjársvikum miðlara, sem starfaði hjá bankanum, kunna að hafa afvegaleitt stjórnendur bandaríska seðlabankans og ýtt undir þá ákvörðun þeirra að lækka stýrivexti óvænt í vikunni, samkvæmt grein í...
Meira
Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HÆKKUN á markaðsverðmæti félaga í Úrvalsvísitölu Kauphallar OMX á Íslandi nam rúmum 139 milljörðum króna í viðskiptum síðustu tveggja daga, en hlutabréf hækkuðu mikið í verði í Kauphöllinni í gær, annan daginn í röð.
Meira
Þau eru frjáls í hugsun og segja það halda sér ungum. Ferðast líka mikið og kunna að njóta lífsins. Kristín Heiða Kristinsdóttir fór í hádegismat til litríkra hjóna í litla Skerjafirðinum og þáði dýrlegt gómsæti hjá sjálfri smurbrauðsjómfrúnni.
Meira
Myrkrið víkur smám saman fyrir birtunni og þorrinn er genginn í garð. Í kvöld munu Blönduósingar og gestir halda á þorrablót kvenfélagsins Vöku í félagsheimilinu. Síðan rekur hvert blótið annað uns þorrinn víkur fyrir góu.
Meira
Kristján Bersi Ólafsson yrkir um óvænta atburðarás í Ráðhúsinu: Framsóknarmaður á förum er fylginu búinn að týna með bakið útsteypt í örum eftir félaga sína.
Meira
Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Pífur, pallíettur, silki, satín, siffon og línur sem minna stundum meira á skúlptúr en fatnað settu að venju svip á hátískusýningarnar fyrir vor og sumar 2008, sem haldnar voru í París nú í vikunni.
Meira
80 ára afmæli. Áttræð er í dag, 26. janúar, Ragnhildur Ása Pálsdóttir. Hún býður vinum og vandamönnum í afmælisboð í Skógarseli 21 í Reykjavík frá kl. 15 til...
Meira
KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir í dag kl. 16 kvikmyndina Apocalypse Now (1979) eftir Francis Ford Coppola, í Bæjarbíói í Hafnarfirði, Strandgötu 6. Sögusvið myndarinnar er Víetnamstríðið frá sjónarhorni Benjamins L.
Meira
Hólmfríður Petersen fæddist í Kópavogi 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1986. BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands 1991 og viðbótarnámi í bókasafnsfræði fyrir skólasöfn frá sama skóla 1996.
Meira
1 Hver var kjörinn forseti borgarstjórnar þegar nýi meirihlutinn í Reykjavík tók við? 2 Landsvirkjun hefur tekið yfir samninga verktakafyrirtækis við Kárahnjúka vegna erfiðleika þess. Hvert er fyrirtækið?
Meira
Um síðustu helgi var mikið umferðaröngþveiti á leiðinni upp í Bláfjöll. Bílum var lagt við vegarkanta út um allt og umferðin hreyfðist hægt og stundum ekki neitt.
Meira
„FYRIR okkur er þetta eins og úrslitaleikur Heimsmeistarakeppninnar,“ segir Jamie Collins, 23 ára gamall fyrirliði áhugamannaliðsins Havant & Waterlooville.
Meira
LANDSLIÐS Íslands í handknattleik kvenna bíða erfiðir mótherjar í væntanlegum umspilsleikjum um sæti í Evrópukeppninni sem fram fer í Makedóníu í árslok.
Meira
ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður til umspilsleikjanna í undankeppni heimsmeistaramótsins í Lillehammer í hádeginu á morgun.
Meira
Guðmundur E. Stephensen var í sviðsljósinu með liði sínu Eslövs í 15. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í borðtennis – á fimmtudagskvöld, er liðið mætti Söderhamns og fagnaði sigri, 5:2.
Meira
Middlesbrough hefur gefið miðverðinum Jonathan Woodgate leyfi til að ræða við Tottenham, sem vill fá hann á White Hart Lane. Middlesbrough keypti Woodgate, 28 ára, frá Real Madrid á sjö millj. punda.
Meira
EFTIR vonbrigðin með jafnteflið við Króata í lokaleik milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í handknattleik eru Norðmenn mátulega bjartsýnir á að leggja Svía í leik um 5. sætið í Hákonshöll í Lillehammer í dag.
Meira
TALSVERÐAR sviptingar urðu í tveimur af þremur leikjum í NBA-deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Þar fögnuðu leikmenn San Antonio sigri í Miami, New Jersey tapaði í Oakland og Milwaukee hafði betur á heimavelli á móti Indiana.
Meira
FJÓRÐA umferð ensku bikarkeppninnar verður leikin um helgina. Búast má við að leikur Manchester United og Tottenham á sunnudaginn verði stórleikur helgarinnar.
Meira
UNDUR og stórmerki gerast enn í tennisheiminum. Eftir hinn óvænta sigur Frakkans Jo-Wilfried Tsonga á Rafael Nadel á fimmtudaginn áttu menn ekki von á öðrum óvæntum úrslitnum á Opna ástralska mótinu í tennis.
Meira
Matthías, 10 ára, teiknaði þennan glæsilega ameríska loftdreka en þeir eru með 2 fætur og leðurblökuvængi. Matthías er greinilega listrænn strákur og væri mjög gaman að fá að sjá fleiri teikningar eftir hann.
Meira
Lilja Karen, 10 ára, teiknaði þessa fínu mynd. Myndin fangar fallega fjölskyldustund, við sjáum unga stúlku gefa öndunum brauð, lítið barn að skríða og móðurina tala við...
Meira
Á myndunum sérðu sex mjög ólíka einstaklinga og fyrir neðan þá sérðu myndir af sex mjög ólíkum höfuðfötum. Reyndu að finna út hver á hvað. Lausn...
Meira
Bókin Kossar og ólífur er eftir Jónínu Leósdóttur og er 184 bls. Þessi bók fjallar um stelpu sem heitir Anna og hún fer til Brighton í vinnu á gistiheimili hjá frænku sinni. Þar nálægt, í Southampton, á hún pennavinkonu sem heitir Linda.
Meira
Hrannar Jónsson stendur upp við töflu og kennir börnunum á skáknámskeiði Hróksins í Austurbæjarskóla að máta með eingöngu kóng og drottningu á borði.
Meira
Eva Lind, 8 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af tveimur englum og guði í hásæti. Kannski eru þetta englarnir sem vaka yfir duglegu stelpunni henni Evu...
Meira
Eva, 8 ára, teiknaði þessa fínu mynd af gömlum manni í fjallgöngu. Kannski er þetta afi hennar Evu sem fer út að ganga um miðja nótt undir stjörnubjörtum...
Meira
Hvað sagði ljóskan þegar hún sá bananahýði á götunni? Ansans, nú dett ég aftur. Einu sinni voru ljóska, rauðka og brúnka á eyðieyju. Það voru 100 metrar í land og þær ætluðu að synda yfir. Fyrst fór rauðkan og hún náði að synda 10 metra en sökk svo.
Meira
Ef þú litar alla reitina sem eru með punkti færðu út nokkra bókstafi sem mynda heiti á höfuðborg í Evrópu. Raðaðu stöfunum svo rétt saman og finndu út úr því hvert maðurinn í loftbelgnum ætlar í frí. Lausn...
Meira
Íslandsmót barna í skák, 2008, verður haldið í dag, laugardaginn 26. janúar. Öll börn 10 ára og yngri, fædd 1997 eða síðar, geta verið með á mótinu. Tefldar verða 8 umferðir og er umhugsunartími 15 mínútur á skák fyrir hvern keppanda.
Meira
1. Hvítur hrókur á B2 á B8. Þá drepur svartur hvíta hrókinn. 2. Hvítur hrókur á B1 á B8 og þá er skák og mát. Maðurinn er að fara til London Hattaþraut: A-6, B-3, C-5, D-1, E-4,...
Meira
Ég heiti Eyrún Ósk og hef mikinn áhuga á að eignast pennavin á aldrinum 9-11 ára, en sjálf er ég níu að verða tíu ára. Ég hef mikinn áhuga á handbolta, lestri, sjónvarpi og dansi.
Meira
Við minnum ykkur á vetrarsögukeppnina sem nú stendur yfir. Takið ykkur nú blað og penna í hönd, horfið út um gluggann og sækið ykkur innblástur í fönnina sem hylur allt þessa dagana.
Meira
Þegar Héðinn ætlaði að fara að tefla í morgun voru heldur undarlegir taflmenn á taflborðinu hans. Það hefur greinilega einhver verið að stríða honum og falið kóng, drottningu, biskup, hrók, riddara og peð á síðum Barnablaðsins.
Meira
Leikur vikunnar krefst mikillar þolinmæði og þrautseigju. Finnið tölurnar sem ýmist eru faldar lóðrétt, lárétt eða á ská. Þær eru stundum skrifaðar áfram og stundum aftur á bak.
Meira
Fransk-kanadíska rithöfundinum Lise Trembley er sveitin hugleikin. Í smásagnasafninu Hegravarpinu lýsir hún lífinu í deyjandi smábæ í nágrenni Montréal þar sem íbúarnir virðast margir vera að deyja með bænum.
Meira
Slóvenski heimspekingurinn Slavoj Ži{zcaron}ek heldur opinn fyrirlestur kl. 13:30 í dag á Háskólatorgi Háskóla Íslands. Þessa grein birti hann í The New York Times 24. desember síðastliðinn og er hér birt með góðfúslegu leyfi höfundar.
Meira
Hvað vitið þið um japanska popptónlist? Greinarhöfundur pantaði sér allar þrjár breiðskífur japanska tónlistarmannsins Shugo Tokumaru en hann blandar saman japanskri hefð og vestrænni og býr til skemmtilegan og heillandi tónheim.
Meira
Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Árið 2006 var meistaraverk Irène Némirovsky, Suite Française , gefið út í enskri þýðingu og rataði á flesta vinsældalista það árið.
Meira
Hlustarinn Ég varð svo forfrömuð um jólin að eignast mp3-spilara og fyrsta platan sem ég hlóð inn á hann var nýjasta afurð Vestfirðingsins Mugisons: Mugiboogie .
Meira
Sámal-Joensen Mikines (1906-1979) hefur verið nefndur faðir færeyskrar málaralistar. Málarinn, sem ólst upp á einni afskekktustu eynni, Mykinesi, og kenndi sig síðar við hana, hefur haft ómæld áhrif á þá myndlistarmenn sem á eftir honum komu.
Meira
26. janúar 2008
| Menningarblað/Lesbók
| 2984 orð
| 3 myndir
Menningarhúsið Hof á Akureyri verður tekið í notkun eftir rúmt ár, vorið 2009. Í húsinu verða tveir salir, annar tekur 500 manns í sæti, hinn er 200 fermetrar að stærð og verður fyrir margvíslegar uppákomur.
Meira
Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Staða portúgalska nóbelsskáldsins Josés Saramagos er tryggð í heimi bókmenntanna en hingað til hefur aðeins ein frekar léttvæg spænsk kvikmynd verið gerð eftir sögum hans.
Meira
Lesarinn Ég las bókina Til fundar við skáldið efti r Ólaf Ragnarsson um jólin og hafði mjög gaman af. Ég hef ekki lesið mikinn Laxnes í gegnum tíðina, nokkrar bækur, en þarna kynntist ég í einni bók ýmsu hnýsilegu frá öllum ferli skáldsins.
Meira
Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur á mánudaginn auk tveggja viðurkenninga. Það er lista- og menningarráð Kópavogs sem stendur að verðlaununum en að þessu sinni bárust rúmlega 250 ljóð í samkeppnina. Hér er verðlaunaljóð Jónínu Leósdóttur birt auk tveggja ljóða sem hlutu sérstaka viðurkenningu.
Meira
„Bitastætt lýðræði – alvöru lýðræði – gefur ekki von um náttúruvernd, það hefur náttúruvernd að forsendu,“ segir greinarhöfundur og bætir við: „Það er tómt mál að tala um lýðræði nema náttúrunni sé borgið.“
Meira
„Framsetningarmáti og röksemdafærsla píetískrar hefðar dugir ekki í guðfræðilegri umræðu. Hún er hreint út sagt orðin frasakennd og þreytandi,“ segir greinarhöfundur sem fjallar hér um arfleifð hreintrúarstefnu í lútherskum sið.
Meira
Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur akj@hi.is Framvinda stjórnmálanna í Reykjavík var reyfarakennd í vikunni sem leið. Þar skorti ekkert á dramatík. Borgarstjórnarmeirihlutinn, sem enn hét sá nýi í munni margra, hvellsprakk og nýr varð til.
Meira
Slengjandi snjófjúk í Ingólfsstræti sest með reykjarkófinu á Prikinu. Frostbitnar kinnar fylgjast með frá barnum, sötra kaffi kynslóðanna óhjákvæmilega gegnum (danska) sykurmola. Bolli eftir bolla heilu kollurnar bullsjóðandi beint úr jörðinni.
Meira
Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Það er stundum talið að níu af hverjum tíu þöglum kvikmyndum séu glataðar – horfnar sjónum okkar fyrir fullt og allt.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Morrissey eða Mozzer eins og landar hans í Bretlandi kalla hann hefur ekki látið deigan síga síðan hann öðlaðist annað (listamanns)líf.
Meira
Gangsetning kerja í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði hefur gengið framar vonum en tvöhundraðasta kerið var gangsett í fyrradag. Samtals eru 336 ker í tveimur kerskálum álversins. Búist er við að gangsetningu ljúki um mánaðamótin mars-apríl.
Meira
Allt í ljós, átaksverkefni Vinnumálastofnunar um eftirlit með erlendum starfsmönnum, er lokið. Hér eftir verður starfsmaður hjá stofnuninni sem stýrir eftirlitsstörfum.
Meira
Kvikmyndir Sylvesters Stallones um stríðshetjuna Rambo verða seint taldar barnvænar myndir. Mannfall er gífurlegt í þessum myndum og hleypur fjöldi fallinna oft á hundruðum.
Meira
Tunnum fyrir flokkað sorp verður dreift um Stykkishólm þessa helgi. Stykkishólmur er fyrsta bæjarfélagið til að gera samning við Íslenska gámafélagið um að minnka umfang á almennu sorpi sem fer til urðunar um 80%.
Meira
Þeir sem fylgjast grannt með viðburðum í tennisheimi vita mætavel að vart hefur verið haldin úrslitakeppni þar síðustu fimm árin án þess að annaðhvort Roger Federer eða Rafael Nadal hafi komið við sögu.
Meira
„Í Frakklandi þykir það ekkert tiltökumál þegar bændur sturta kúaskít við innganginn á þinghúsinu. Í gær stöðvuðu mótmælendur fund í borgarstjórn.
Meira
„Mér sýnist aðallega blóðlaust fólk með uppþornuð kynfæri kalla lætin í Ráðhúsinu „skrílslæti“. Körlunum í spinning gat þó ekki verið meira sama.
Meira
„Of stór hluti íslenskra mótmælenda er skælbrosandi meðan þeir mótmæla. Skælbrosandi manneskja virkar sátt. Sáttur mótmælandi virkar eins og kjúklingabóndi í dýraverndunarsamtökum.“ Baldur McQueen baldurmcqeen.
Meira
Breytingar á heilbrigðiskerfinu í Þýskalandi hafa dregið úr tekjumöguleikum lækna. Þess vegna hefur bæklunarskurðlæknir í Nürnberg í Þýskalandi, Erwin Meusel, krafist peninga af sjúklingum sínum þegar þeir hafa þurft að fara á salerni á læknastofu hans.
Meira
Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Reykjavíkurborg þarf að reiða fram að minnsta kosti 550 milljónir króna fyrir fasteignirnar á Laugaveg 4 og 6, samkvæmt heimildum 24 stunda.
Meira
Disney-kvikmyndaverið tilkynnti á dögunum að fyrirtækið hygðist taka nýjustu þrívíddartækni í notkun fyrir sumar af væntanlegum kvikmyndum sínum. Fyrsta kvikmyndin til að hljóta þessa meðferð verður Toy Story 3 sem er væntanleg 2010.
Meira
Leikarinn Milo Ventimiglia, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Heroes-þáttaröðinni, hefur gengið til liðs við framleiðslu myndarinnar Armored.
Meira
Ólafur F. Magnússon er nýr borgarstjóri Reykvíkinga. Á sínum tíma sagði hann sig úr Sjálfstæðisflokknum og fór í sérframboð en myndaði á dögunum alls óvænt nýjan borgarstjórnarmeirihluta með Sjálfstæðisflokknum.
Meira
Súrsun er gömul varðveisluaðferð sem kom að vissu leyti í stað söltunar hér á landi fyrr á öldum. Þar sem ekki er lengur nauðsynlegt að súrsa matvæli til geymslu er þorramatur nútímans yfirleitt ekki eins sýrður og tíðkaðist á árum áður.
Meira
Þó að þorramatur njóti árstíðarbundinna vinsælda er þetta umdeild fæða og alls ekki allra. Þeir sem ekki geta hugsað sér að bragða á súrmetinu hafa sem betur fer aðra valkosti.
Meira
„Mér finnst fuglarnir vera lífríki Íslands og þegar ég leita að fegurð í náttúrunni finnst mér ég helst finna hana í fuglunum,“ segir Ómar Óskarsson ljósmyndari sem hefur tekið þó nokkuð mikið af fuglamyndum á löngum ferli sínum.
Meira
Dýri Kristjánsson lifir og hrærist í fjármálaheiminum. Í vikunni sveiflaðist hlutabréfamarkaðurinn bæði upp og niður, en Dýra finnst mikilvægast að læra af sveiflunum.
Meira
Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Tveir litháískir ríkisborgarar, Arunas Bartkus og Rolandas Jancevicius, hlutu í gær fimm ára fangelsisdóm fyrir grófa nauðgun í miðbæ Reykjavíkur í nóvember.
Meira
Landhelgisgæzlan stefnir nú að því að setja upp svokallaða strandratsjá á fjallinu Þorbirni við Grindavík. Sem stendur er aðeins ein strandratsjá starfrækt við Íslandsstrendur.
Meira
Þjóðlegan mat eins og harðfisk, slátur og lifrarpylsu borða ég nú ekkert endilega bara á þorranum heldur allt árið um kring. Annars er ég lítið fyrir hákarl og finnst að fólk gæti alveg eins drukkið frosið piss eins og að leggja sér slíkt til munns.
Meira
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir , dóttir Eddu Björgvins leikkonu, og Bjarni Ákason , stofnandi Humac, söluaðila Appel á Norðurlöndum, sem Baugur keypti nýverið, eignuðust yndislegan dreng í gær á bóndadaginn. Móður og barni heilsast vel.
Meira
Fréttamaðurinn John Gibson hefur beðist formlega afsökunar á ummælum sínum í útvarpsþætti þar sem hann hæddist að andláti leikarans Heath Ledger.
Meira
Einn af stórleikjum ársins er án nokkurs vafa Grand Theft Auto 4. Leikurinn átti upphaflega að koma út seinni hluta síðasta árs en á síðustu stundu var útgáfu leiksins frestað um óákveðinn tíma.
Meira
Eftir Halldóru Þorsteinsdóttur halldora@24stundir.is „Ég er frekar lengi fyrir framan spegilinn á morgnana, en það er aðallega vegna þess að ég er svo hægvirk í öllu.
Meira
Stundum verða stjórnmálin okkur öllum sem við þau störfum til minnkunar. Þá er eins og síðri hvatir okkar verði allsráðandi, svo sem hégómleiki, hefnigirni, sviksemi og græðgi. Rógsherferðir og persónuníð skreyta svo drullukökuna.
Meira
Eftir Ragnheiði Eiríksdóttur heida@24stundir.is „Það er um hálfs árs biðlisti eftir borði föstudag eða laugardag, en það er hægt að komast að fyrr í miðri viku,“ segir Bogi Jónsson, veitingamaður í Gullna hliðinu á Álftanesi.
Meira
Ég er alveg rosalega ófrumleg þegar kemur að hárinu og geri eiginlega aldrei neitt við það. Ég greiði kannski aðeins í gegnum það og þvæ það reglulega, en annað ekki. Ég vil helst hafa það náttúrulegt og fíla mig best þannig.
Meira
Stjórnmálamenn og embættismenn í Kína eiga að gera grein fyrir persónulegum eignum sínum. Hið sama eiga ættingjar þeirra að gera. Og einnig forseti landsins, Hu Jintao.
Meira
Hjálmar stígur á svið Hafnarfjarðarleikhússins í nýju íslensku gamanleikriti, Höllu og Kára, eftir Hávar Sigurjónsson. Leikritið er frumsýnt í kvöld.
Meira
Hvítlauksristaðir humarhalar fyrir fjóra Hráefni: *400 g humar Hvítlaukssmjör: *100 g smjör *3 hvítlauksgeirar *fersk steinselja. Þessu er blandað saman. Salat: Smá salt-toppur með balsamikdressingu.
Meira
Leikarinn Hjálmar Hjálmarsson svarar 24 spurningum eftir sinni bestu sannfæringu og viðurkennir að flestallt græti hann og að hamingjan sé fólgin í því að vera...
Meira
Mín kenning varðandi þorramatinn er sú að hver þjóð reyni að draga landamæri við aðrar þjóðir með því að borða eitthvað sem er reglulega ógeðslegt og hinar þjóðirnar geta ekki borðað. Frakkar borða t.d.
Meira
Loksins virðist verkfall handritshöfunda í Hollywood vera að þokast í rétta átt en félag handritshöfunda hefur nú gert bráðabirgðasamninga við nokkur framleiðslufyrirtæki svo sem Lionsgate og Marvel.
Meira
Hinrik prins, eiginmaður Danadrottningar, vill breyta um lífsstíl og draga úr neyslu sinni á gæsalifur og sultuðum, frönskum andalærum, að því er greint er frá á vefnum bt.dk.
Meira
Jakkinn er frá Miss Sixty og ég keypti hann í Bandaríkjunum. Þetta er örugglega mest notaði jakkinn minn enda get ég notað hann við hvað sem er. Ég er ofboðslega veik fyrir jökkum, stígvélum, töskum og öllu svoleiðis þegar ég fer í búðir.
Meira
Fyrrverandi kanslari Þýskalands, Helmut Schmidt, sem er 89 ára, hefur verið kærður fyrir að reykja í móttöku í leikhúsi í Hamborg. Kona kanslarans, Loki, sem er 88 ára, reykti einnig.
Meira
Hljómsveitin víðfræga The Killers sótti nokkrum sinnum um að fá að spila á Iceland Airwaves-hátíðinni fyrir nokkrum árum áður en frægðin bankaði á...
Meira
Stjórn Póstmannafélags Íslands tilkynnti samninganefnd félagsins í gær að kjaradeila þess við Íslandspóst hf. færi til ríkissáttasemjara. Samninganefndin hefur fundað fimm sinnum sl.
Meira
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Konur verða áfram í meirihluta í fagráðum Reykjavíkurborgar og stjórnum helstu fyrirtækja í eigu hennar. Alls er 81 slíkt sæti til skiptanna og skipa konur 42 sætanna.
Meira
Gjaldföllnum krónubréfum í mánuðinum hefur að langmestu leyti verið mætt með nýjum útgáfum og áhrifin á gengi krónunnar verða ekki mikil, segir í Morgunkorni Glitnis. „Útlit er því fyrir að krónan þrauki þorrann að þessu sinni.
Meira
Íslenska landsliðið vantar sárlega lukkutröll, ef miðað er við frammistöðu liðsins á EM í Noregi. Siggi Sveins leggur til að íslenska sauðkindin gegni því hlutverki.
Meira
Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Hver og einn einasti þeirra er sammála. Það er aðeins eitt keppikefli í heimsmeistarakeppninni í rallakstri þetta árið að mati fjórtán keppenda af fimmtán; að sigra Sebastien Loeb, fjórfaldan heimsmeistara.
Meira
Ég er nú bara í svörtum, venjulegum og ódýrum leggings sem ég keypti í Bandaríkjunum. Ég nota leggings voðalega mikið við casual kjóla, víðar peysur og annað slíkt. Ég á leggings í nokkrum litum, en yfirleitt nota ég þessar svörtu langmest.
Meira
[Í]slendingar leggja ekki í vana sinn að hlaupa á þingpalla Alþingis né borgarstjórnar nema þegar þeim er ofboðið og það er sjaldan. Sumstaðar í heiminum hefðu mótmælendur mætt hermönnum og táragasi fyrir það eitt að vera á móti ríkjandi stjórnvöldum.
Meira
Lítið fer fyrir Framsókn eftir brotthvarf Björns Inga Hrafnssonar úr flokknum. Athygli vekur að fámennt er úr röðum framsóknarmanna í nýskipuðum nefndum Reykjavíkurborgar. Ekki tók betra við þegar hringt var í skrifstofu flokksins fyrir hádegi í gær.
Meira
Magnús Geir Þórðarson, núverandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, tekur við Borgarleikhúsinu í vor. „Mér líst afskaplega vel á þetta og er fullur tilhlökkunar.
Meira
Íslendingar sýna skelfiski og öðru sjávarfangi aukinn áhuga að sögn Sigurðar Ásgeirssonar matreiðslumanns sem býður lesendum upp á góðgæti úr greipum Ægis. Skelfisk má matreiða á ýmsa vegu og sækir Sigurður einkum innblástur til Belgíu.
Meira
Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Í málefnasamningi nýs meirihluta í borginni er að finna kunnugleg stef úr stefnuskrám Sjálfstæðisflokks og F-lista.
Meira
Mest hækkun á hlutabréfum í Kauphöll Íslands var á bréfum Atlantic Petroleum, 17,89%. Bréf SPRON hækkuðu um 9,67%, Exista um 7,38% og FL Group um 5,94%. Eingöngu Icelandic Group lækkaði.
Meira
Bogi Jónsson og Narumon, eiginkona hans, reka heimaveitingastaðinn Gullna hliðið á Álftanesi. Um 6 mánaða bið er eftir borði um helgar, en hjónin taka aðeins á móti einum hópi í...
Meira
Afsar Sonia Shafie segir sögu þriggja kvenna, ömmu sinnar, mömmu og sjálfrar sín í heimildarmyndinni „City Walls: My Own Private Teheran“. Hún er stödd hér á landi og ætlar að halda erindi í Hafnarhúsinu í dag.
Meira
Mosfellingar halda árlegt þorrablót sitt í kvöld og búist er við að hátt í 1000 manns mæti á svæðið. Í Mosfellsbæ hugsa menn stórt þar sem sú saga gengur manna á milli að barinn á blótinu verði sá stærsti á landinu, um 20 metra langur.
Meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hafði til úrskurðar friðun húsanna við Laugaveg 4 og 6, en ekki mun reyna á úrskurð ráðherra í málinu vegna kaupa borgarinnar á fasteignunum.
Meira
N ýr stjóri Tottenham, Juande Ramos , er hægt og sígandi að brýna tennur liðsins að sínu skapi og vart verður við stöku sjálfstraust í síðustu leikjum liðsins.
Meira
Glanstímaritin Ísafold og Nýtt Líf hafa sameinast undir nafninu Nýtt Líf. Ritstjórar eru tvær ungar konur, þær Ásta Andrésdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri á Nýju Lífi, og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, sem var áður aðstoðarritstjóri á Ísafold.
Meira
Neytendasamtökin gerðu könnun á bókinni Eldveggur eftir Henning Mankell í kiljuformi. Sama verð var í öllum verslunum nema Office 1 sem var 180 krónum ódýrari. Ekki er heimilt að vitna í þessa könnun í...
Meira
Hlutabréf hækkuðu mikið í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan endaði í 5.451 stigi, sem er 4,82% hækkun frá fimmtudegi. Þetta er næstmesta hækkun vísitölunnar á einum degi í sögu kauphallarinnar en sú mesta var 6,11% í október árið 2001.
Meira
Ofurbloggarinn og gervigrasafræðingurinn Jens Guð fer heldur betur óhefðbundna leið í markaðssetningu nýjustu plötu Lay Low , Ökutímum . Jens segir í fyrirsögn: „Kaupið plötuna Ökutíma eða ég lem ykkur!
Meira
Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur tekið ákvörðun um að framvegis verði bankinn opinn fyrsta virka dag ársins enda eigi þær sögulegu skýringar á því að afgreiðslur banka og sparisjóða hafa verið lokaðar hér á landi fyrsta virka dag ársins ekki lengur...
Meira
Ég er í síðri peysu úr versluninni H&M. Ég var nú svo heppin að mamma mín keypti þessa peysu fyrir sig en svo notaði hún hana ekki neitt þannig að ég fékk að nota hana. Þetta er ein af fáum peysum úr ullarefni sem ég get notað án þess að klæja.
Meira
Bláber, trufflur, fjólur og djöflakaka eru allsráðandi í nefi. Rauð skógarber, rósablöð og þurrkuð krydd gefa fyllingu og þétt þroskuð tannín skapa flókið vín sem endist lengi í munni.
Meira
Ég fæddist á Sauðárkróki og bjó þar fyrstu fjögur ár ævi minnar. Þaðan flutti ég á Selfoss þar sem ég bjó næstu 18 ár í góðu yfirlæti þar til ég flutti til Reykjavíkur.
Meira
Rapparinn Busta Rhymes slapp með skrekkinn þegar dómstóll í New York-fylki dæmdi hann fyrir margar sakir en Rhymes var meðal annars dæmdur fyrir líkamsárás og fyrir að keyra undir áhrifum áfengis.
Meira
Tónleikar Indie-sveitarinnar British Sea Power í Leeds Irish Centre fengu heldur snögglegan endi þegar flytja þurfti hljómborðsleikara sveitarinnar, Phil Sumner, með sjúkrabíl á spítala eftir misheppnaða sviðsdýfu.
Meira
Nú gerist það í annað sinn á skömmum tíma í höfuðborginni að embætti fræðslustjóra rumskar fyrst þegar komið er fram á dag og kemur þeim skilaboðum til foreldra í gegnum útvarp – að halda skólabörnum heima vegna veðurs, eftir að flest þeirra eru...
Meira
Getnaðarvarnarpillur vernda konur gegn krabbameini í eggjastokkum áratugum saman eftir notkun. Breskir krabbameinssérfræðingar, sem starfa við Háskólann í Oxford, leggja til að getnaðarvarnarpillur verði seldar án lyfseðils.
Meira
Rússar og Serbar hafa undirritað nýjan orkusamning sem hljóðar upp á tugi milljarða króna. Samkvæmt samningnum mun Serbía tengjast nýrri gasleiðslu Rússa sem flytur náttúrugas til Suður-Evrópu.
Meira
„Ég var nokkuð langt niðri á tímabili, en sótti mér viðeigandi aðstoð og aðhlynningu til að sigrast á þessum veikindum. Þúsundir Íslendinga lenda í svipuðum erfiðleikum á hverju ári, en snúa fullfrískir aftur út í samfélagið.
Meira
Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður ætlar ekki að taka við formennsku í barnaverndarnefnd Reykjavíkur eftir að hafa verið skipuð í nefndina að sér forspurðri. Þetta kom fram í fréttum Útvarpsins.
Meira
Ég er í stígvélum sem ég keypti í Ameríku fyrir stuttu. Þeir eru frá Aldo og ég hef notað þá rosalega mikið. Reyndar eru þeir mjög háir þannig að ég er alveg að drepast í löppunum eftir smástund, en maður lætur sig bara hafa það.
Meira
Suðaustan 13-18 m/s og talsverð slydda eða rigning, en heldur hægari og snjókoma fyrir norðan og austan. Hvöss suðvestanátt og él síðdegis, en þurrt A-lands. Frost 0 til 5 stig í fyrstu á N- og A-landi, annars 0 til 7 stiga...
Meira
Lægir, suðvestan 5-10 m/s og dálítil él síðdegis, en yfirleitt léttskýjað á N- og A-landi. Frost 0 til 8 stig. Snýst í austanátt með snjókomu á S-landi í...
Meira
Ég er hrifin af hangikjöti, sviðum, hrútspungum og sviðasultu en svo er annað sem mér finnst miður gott, en það ógeðslegasta sem ég hef smakkað er selshreifar.
Meira
„Hljómsveitin The Killers sótti í mörg ár um að koma áður en hún varð fræg,“ segir Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves-hátíðarinnar.
Meira
Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti einróma á fundi sínum á fimmtudag að lækka fasteignaskatt svo að álagningarhlutfall lækki úr 0,30% í 0,268%.
Meira
Ég get nú ekki beinlínis sagt að ég sé full tilhlökkunar til þorrans en mér finnst alltaf voða gaman að fara á þorrablót upp á stemninguna þótt ég sé ekki mikið gefin fyrir súrmetið og þennan allra harðasta þorramat.
Meira
Eftir eina ótrúlegustu uppákomu í íslenskum stjórnmálum í langan tíma datt allt í dúnalogn í gær. Að minnsta kosti á yfirborðinu. Nýr meirihluti sem fáir styðja og enginn getur lofað að lifi til vors er staðreynd.
Meira
Í kvöld er bein útsending frá SAG Awards 2008-verðlaunahátíð í Los Angeles. Það er stéttarfélag leikara, Screen Actors Guild, sem heiðrar félaga sína sem staðið hafa sig best á árinu. Stjörnufans og fjör í beinni á...
Meira
Stutt Eldsvoði Minniháttar eldur kom upp í íbúð á Sléttuvegi í gær. Íbúðin var mannlaus en reykskynjari hafði farið í gang. Búið var að slökkva eldinn þegar slökkvilið kom á staðinn.
Meira
Stutt Fíkniefnasmygl Lögregluembættin á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa handtekið og yfirheyrt fimm manns í tengslum við smygl á 4,6 kílóum af amfetamíni og 600 grömmum af kókaíni. með hraðsendingu frá Þýskalandi í nóvember.
Meira
stutt Hafnað New York Times vill ekki fyrrverandi borgarstjóra New York, Rudy Giuliani, í Hvíta húsið. Leiðarahöfundar vilja að John McCain og Hillary Clinton heyi lokabaráttuna.
Meira
Stutt Hraðakstur Brot 202 ökumanna voru mynduð á gatnamótum Bústaðavegar og Flugvallarvegar á miðvikudag og fimmtudag. Fylgst var með ökutækjum sem ekið var Bústaðaveg í vestur og yfir fyrrnefnd gatnamót. Á tuttugu og fjórum klukkustundum fóru 7.
Meira
Stutt Til Rúðuborgar Kvikmyndin Köld slóð hefur verið valin í aðalkeppni á kvikmyndahátíðinni í Rúðuborg í Frakklandi. Hátíðin sem beinir sjónum að norrænum kvikmyndum er haldin um miðjan mars.
Meira
Heit súkkulaðikaka með vanilluís og jarðarberjum Hráefni (súkkulaðikaka): *350 g dökkt súkkulaði *150 g smjör *3 egg *2 msk. hveiti *100 g sykur Aðferð: Súkkulaði og smjör brætt saman yfir vatnsbaði. Eggin eru stífþeytt með sykrinum.
Meira
Þorramatur er víða á borðum þessa dagana eins og algengt er á þessum árstíma. Þó að menn hafi neytt þess matar sem kenndur er við þorrann fyrr á öldum er ekki svo löng hefð fyrir eiginlegum þorramat og þorrablótum.
Meira
Í gærmorgun var samþykkt tillaga sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra lagði fyrir ríkisstjórn, um að handritasafn Árna Magnússonar verði tilnefnt á lista UNESCO, Memory of the World International Register.
Meira
Samkvæmt slúðurritinu er leikkonan Angelina Jolie ólétt og það sem meira er, hún gengur með tvíbura. Orðrómur um að Jolie og Brad Pitt eigi von á barni hefur verið langlífur en hingað til hefur verið talið að aðeins eitt barn væri á leiðinni en ekki...
Meira
Margir unglæknar á Slysa- og bráðadeild LSH hafa ráðið sig annað og aðrir eru að íhuga málið. Félagið ítrekar að það fordæmi ákvörðun sviðstjóra Slysa- og bráðasviðs að taka lækni af neyðarbíl höfuðborgarsvæðisins.
Meira
Erlendir íbúar í Fljótsdalshéraði fá ókeypis þriggja klukkustunda tölvunámskeið í vor í boði Þekkingarnets Austurlands og Fljótsdalshéraðs. Einnig hefur sveitarfélagið komið upp sérstakri tölvu á Bókasafni Héraðsbúa fyrir upplýsingaleit erlendra íbúa.
Meira
Afsar Sonia Shafie er frá Íran og hefur gert kvikmynd um eigið líf, ömmu sinnar og mömmu. Myndin lýsir vel aðstæðum kvenna í Íran en Afsar Sonia heldur fyrirlestur um þær í...
Meira
Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Það hefur aldrei verið felldur þyngri dómur fyrir eitt nauðgunarbrot hér á landi, en þess ber að geta að mennirnir voru tveir og var það þeim til refsiþyngingar.“ Þetta segir Sigríður J.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.