Greinar miðvikudaginn 30. janúar 2008

Fréttir

30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

36-80% hækkun á áburði

SLÁTURFÉLAG Suðurlands, sem flytur inn áburð undir merkjum Yara, birti á mánudag verð á áburði. Með því að bera saman verð á milli júní 2007 og dagsins í dag sést að áburðarverð hefur hækkað á bilinu 36-80%. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Alþjóðleg samtök skipta um nafn

Í ANNAÐ sinn í 70 ára starfi ITC- samtakanna (upprunalega Toastmistress International eða Málfreyjur, á Íslandi) hafa samtökin nú skipt um merki og heiti og heita nú POWERtalk International. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð

Álagningarseðlar aðgengilegir á netinu

ÁLAGNINGARSEÐILL fasteignagjalda í Reykjavík hefur nú verið birtur í Rafrænni Reykjavík á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is. Þar geta fasteignaeigendur nú nálgast seðilinn á rafrænu formi. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Álverðið hækkar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ALLT útlit er fyrir að álverð haldist hátt á næstu mánuðum og að verðið verði í um 2.400 til 2.600 Bandaríkjadölum tonnið. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1031 orð | 1 mynd

Ávöxtun af lífeyrissparnaði minnkaði verulega

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MUN minni ávöxtun varð í fyrra af flestum séreignasparnaðarleiðum sem bankarnir bjóða en á árinu 2006. Bankarnir bjóða fjölmargar leiðir í lífeyrissparnaði, með mismikilli áhættu. Skv. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Besta rekstrarár Íslenskra verðbréfa

REKSTUR Íslenskra verðbréfa hf. gekk mjög vel á árinu 2007, skv. upplýsingum frá fyrirtækinu en þetta var það besta í 20 ára sögu félagsins. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Bíður stýris við Miðbakka

ÍRAFOSS, skip Eimskips, var dreginn að bryggju á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn sl. laugardag. Að sögn Níelsar Eyjólfssonar, skipaeftirlitsmanns hjá Eimskip, bíður Írafoss þess að fá nýtt stýri og verður tekinn í slipp að nýju um miðja næstu viku. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Borgin fylgi fordæmi

TRÚNAÐARRÁÐ Kennarafélags Reykjavíkur fagnar því að kennarar sem starfa hjá Kópavogsbæ og Garðabæ fái aukagreiðslur í formi mánaðarlegra álagsgreiðslna eða eingreiðslu. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Dagar Sirkuss taldir

AF HVERJU er nauðsynlegt að rífa húsið sem barinn og skemmtistaðurinn Sirkus hefur verið í til margra ára? Meira
30. janúar 2008 | Þingfréttir | 23 orð

Dagskrá þingsins

Þingfundur hefst kl. 13.30 í dag. M.a. stendur til að ræða um nýtt starfsheiti fyrir ráðherra og kl. 15.30 verða fyrirspurnir á... Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Dagur stærðfræðinnar

FLÖTUR samtök stærðfræðikennara hafa skipulagt dag stærðfræðinnar hinn 1. febrúar. Í ár hefur undirbúningsnefnd fyrir dag stærðfræðinnar ákveðið að búa til verkefnabanka undir yfirskriftinni „Stærðfræðin og umhverfið“. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Endurskoða vinnureglurnar

EINS og fram kom í Morgunblaðinu á dögunum gagnrýndi hljómsveitin Benny Crespo's Gang samning STEFs við ljósvakamiðla í kjölfarið á því að Stöð 2 notaði lag sveitarinnar í dagskrárauglýsingu án þess að samráð væri haft við sveitina. Meira
30. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Fagnandi sígaunameyjar

RÚMENSKAR sígaunastúlkur fagna eftir að hafa verið valdar í úrslit fegurðar- og danskeppni í Búkarest. Keppendurnir voru metnir eftir færni í hefðbundnum dönsum sígauna ekki síður en... Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Fallist á farbannskröfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness úrskurðaði í gær Pólverja, sem grunaður hefur verið um að valda banaslysi með því að aka á Kristin Veigar Sigurðsson, 4 ára dreng í Reykjanesbæ, í áframhaldandi farbann til 12. febrúar. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fasteignaskattur íbúða lækkar í Reykjanesbæ

Reykjanesbær | Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á árinu. Tilgangurinn er að vega upp á móti hækkun fasteignamats þannig að fasteignaskattur húseigenda verði óbreyttur í krónutölu á milli ára. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

FÍH allan hringinn

NÆSTA mánuðinn munu fulltrúar frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga ferðast um landið þvert og endilangt og halda fundi með félagsmönnum sínum til að fara yfir og ræða málefni komandi kjarasamninga. Meira
30. janúar 2008 | Þingfréttir | 84 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn sé í Reykjavík

„ÉG TEL að það sé bitamunur en ekki fjár hvort flugvöllurinn sé í Vatnsmýrinni eða t.d. á Hólmsheiðinni,“ sagði Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra á Alþingi í gær en áréttaði sína skoðun að flugvöllurinn ætti að vera í Reykjavík. Meira
30. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Flutti síðustu stefnuræðuna

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti flutti síðustu stefnuræðu sína á Bandaríkjaþingi í fyrrinótt og hvatti þingið til að samþykkja skattaafslætti fyrir fjölskyldur og fleiri aðgerðir til að stemma stigu við samdrætti í efnahagnum. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fórnfýsi, dugnaður og ósérhlífni

FJÖLDI fólks lagði leið sína í Listasafn Íslands í gærkvöldi þar sem haldið var upp á að 80 ár eru liðin frá stofnun Slysavarnafélags Íslands sem markaði upphaf skipulagðs björgunar- og slysavarnastarfs á Íslandi. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Frumvarpið er efni í menntastefnu

„ÞAÐ sem fyrst er að segja um frumvarpið er að hér er efni sem getur orðið að góðri menntastefnu, ef vel tekst til,“ segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, en félagið hefur sent frá sér umsögn um frumvarp... Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fyrirlestur í KHÍ

FYRIRLESTUR Péturs Gunnarssonar rithöfundar verður haldinn í Kennaraháskóla Íslands í dag, miðvikudag, í salnum Skriðu (gengið inn frá Háteigsvegi) kl. 16. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina: „Þú ert að verða of seinn í skólann! Meira
30. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 117 orð

Fær Hoydal sæti í stjórn?

MIKLAR líkur eru nú taldar á því að mynduð verði ný stjórn í Færeyjum með þátttöku jafnaðarmanna, Þjóðveldisflokksins og Miðflokksins. Meira
30. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 86 orð

Gekk úr Nýja bandalaginu

GITTE Seeberg, sem stofnaði Nýja bandalagið í Danmörku ásamt Naser Khader í fyrra, hefur gengið úr flokknum. Segir hún að Khader hafi að undanförnu farið með flokkinn of langt í átt til borgaralegu flokkanna. Vísar hún m.a. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Greiðslumark á 270 krónur

SAMKVÆMT upplýsingum frá Bændasamtökum Íslands er meðalverð á síðustu 500 þúsund mjólkurlítrum greiðslumarks 270 kr. á lítra. Verðið hefur því lækkað verulega frá síðasta meðalverði sem reiknað var 1. desember sl. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Gæsluvarðhald vegna þjófnaðar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur úrskurðað erlendan karlmann í gæsluvarðhald til 1. febrúar að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Gæti setið á Akureyri

EINN umsækjenda um starf ferðamálastjóra fékk þær upplýsingar úr iðnaðarráðuneytinu að þar hefði verið ákveðið að starfinu ætti að gegna frá Reykjavík en viðkomandi vildi hafa aðsetur á starfsstöð Ferðamálastofu á Akureyri ef hann yrði ráðinn. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hvað með Eyjafjörð?

BJÖRN Snæbjörnsson, formaður verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju í Eyjafirði, segist langþreyttur á að bíða eftir aðgerðum sem kynntar voru til sögunnar sem mótvægi við niðurskurð þorskkvóta. Meira
30. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hörkur í Kína

WEN Jiabao, forsætisráðherra Kína, stjórnaði í gær umfangsmiklum björgunaraðgerðum sem hafnar hafa verið vegna harðasta vetrar í landinu í hálfa öld. Yfir 50 manns hafa látið lífið af völdum vetrarkulda og fannfergis. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

IMF telur horfurnar versnandi

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, IMF, hefur fært spá sína um hagvaxtarhorfur í heiminum árið 2008 niður í 4,1%. Áður hljóðaði spáin upp á 4,4% hagvöxt en árið 2007 var vöxturinn 4,9%. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 185 orð

Ísland í hringiðu Evrópusamrunans

ÍSLAND er ofið í Evrópusamrunann þótt það sé ekki aðildarríki að Evrópusambandinu (ESB), að því er fram kemur í nýrri skýrslu utanríkisráðherra um Ísland á innri markaði Evrópu. Skýrslan var lögð fram á Alþingi í gær en verður rædd á fimmtudag. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Íslensku jólagjafirnar vöktu mikla gleði

„ÓBORGANLEGT var að upplifa gleðina þegar þau tóku við íslensku gjöfunum,“ segir Áslaug Björgvinsdóttir sem fylgdi eftir verkefninu „Jól í skókassa“ nú í janúar ásamt fimm öðrum Íslendingum alla leið til Úkraínu þar sem fimm... Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Íslenskur meistari

ÍSLENDINGAR eiga leikmann í Evrópumeistaraliði Dana í handknattleik. Hans Óttar Lindberg er 26 ára gamall, hann er fæddur í Danmörku en foreldrar hans eru íslenskir. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kennaramenntun verði efld

KENNARASAMBAND Íslands hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Kjarval var sannspár

Á VEFNUM Liðin tíð, sem Jónas Ragnarsson hefur umsjón með, birtist eftirfarandi pistill: Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari skrifaði grein um Laugaveginn og Reykjavík í Morgunblaðið í mars 1923. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Landakot afhenti SKB 200 þúsund

EINS og undanfarin ár var Jólatrjáasalan Landakot með sölu á jólatrjám fyrir jólin. Salan var staðsett á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu, við Landakotskirkju og við IKEA í Garðabæ. Að þessu sinni söfnuðust kr. 200.000, segir í fréttatilkynningu. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Leggja 10 milljarða í HydroKraft

EIGENDUR HydroKraft Invest, fjárfestingarfélags á vegum Landsbankans Vatnsafls og Landsvirkjunar Power, hafa samþykkt að leggja félaginu til allt að 10 milljarða króna eigið fé eftir því sem fjárfestingarverkefni á næstu árum gefa tilefni til. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir

LEIÐRÉTT

Mistök í myndbirtingu RÖNG mynd var birt með viðtali á bls. 22 í Morgunblaðinu 29. janúar. Mynd af réttum manni, Guðmundi Ingvasyni, birtist hér með. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Léttara að hittast án áfengis

Dalir | „Það mundi gera mig glaðan. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Lítil hætta á fuglaflensu

ÞETTA breytir í sjálfu sér engu fyrir okkur,“ segir Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnasviði Landlæknis, spurður hvort viðbúnaðarstigi hér á landi verði breytt í kjölfar frétta undanfarinna daga Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ljósið kemur langt og mjótt

KÁTT var á hjalla þegar foreldrafélagið á leikskólanum Laufásborg stóð fyrir sinni árlegu ljósahátíð í gær. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

Málþing um málstefnu

ÍSLENSK málnefnd vinnur nú að því að semja drög að íslenskri málstefnu fyrir menntamálaráðuneytið. Þetta er í fyrsta sinn sem með formlegum hætti er mótuð slík stefna hér á landi. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Minni ávöxtun séreignar

NOKKRAR þeirra fjárfestingarleiða fyrir séreignasparnað sem eru í vörslu banka skiluðu neikvæðri raunávöxtun í fyrra. Ávöxtun annarra sparnaðarreikninga var yfirleitt mun minni í fyrra en á árinu á undan. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1344 orð | 1 mynd

Nýjar útfærslur skoðaðar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Ákvörðun stjórnar HB Granda hf. um að draga verulega úr botnfisksvinnslu félagsins á Akranesi hefur verið illa tekið þar í bæ. Öllum 59 starfsmönnum fyrirtækisins í 44 stöðugildum á Akranesi verður sagt upp störfum 1. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Oftast óskað eftir fóstureyðingu

LANGFLESTAR konur sem fara í sérstakt greiningarpróf í framhaldi af niðurstöðum fósturskimunar kjósa að fara í fóstureyðingu ef litningagalli greinist. Þetta kemur fram í skriflegu svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Kristins H. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð

Ofvirkni vangreind hjá fullorðnum

„FULLT af fólki er ofvirkt eða með athyglisbrest og hefur ekki hugmynd um það!“ segir Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur sem fjallaði meðal annarra um AMO-röskun (ADHD á ensku) hjá fullorðnum á nýafstöðnum læknadögum 2008. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Óánægja vegna sparnaðar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is LÖGREGLUMENN á höfuðborgarsvæðinu eru langt frá því að vera sáttir við hagræðinguna sem framundan er hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að sögn Sveins Ingibergs Magnússonar, formanns Landssambands lögreglumanna. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Réttur til bóta mismunandi

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is RÉTTINDI erlendra ríkisborgara til atvinnuleysisbóta og vinnumarkaðsaðgerða hérlendis grundvallast á tegund atvinnuleyfis þeirra. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Saga stofnunar og félaga er samofin

Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Nokkur frjáls félagasamtök í Þingeyjarsýslum tóku höndum saman og söfnuðu fé fyrir nýjum húsgögnum á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Sagt upp hjá HB Granda eftir 44 ár

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÉG ÆTLA að leita fyrir mér í rólegheitum. Meira
30. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 306 orð

Samningaviðræður með milligöngu Annans hafnar í Nairobí

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VIÐRÆÐUR stjórnar og stjórnarandstöðu í Kenýa hófust í Nairobí, höfuðstað landsins, í gær undir stjórn Kofi Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Segir niðurstöður jarðfræðirannsókna gefa grænt ljós

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SÉRFRÆÐINGAR Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) unnu í sumar að skipulögðum jarðfræðirannsóknum á því svæði þar sem Sundagöng kunna að verða boruð. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Sekt fyrir að skafa ekki af framrúðunum

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkuð beri á því að ökumenn hirði ekki um að skafa af bílrúðum og hafi lögreglumenn haft afskipti af allmörgum ökumönnum vegna slíks, m.a. við grunnskóla en þar megi lítið út af bregða í skammdeginu. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Selur treyjur til styrktar leikmanni United

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HALLDÓR Einarsson í Henson afhendir eftir helgi fyrrverandi leikmanni enska knattspyrnuliðsins Manchester United ágóða af sölu minningarpeysu sem hann gerði í tilefni þess að 6. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Skipar í stjórn Sjúkratrygginga

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra hefur skipað fyrstu stjórn nýrrar sjúkratryggingastofnunar sem tekur að fullu til starfa í haust. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Staða Alzheimersjúkra í þjóðfélaginu ekki góð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „Ég veit að margir aðstandendur bíða í öngum sínum eftir að koma Alzheimersjúkum ættingjum að á hjúkrunarheimili,“ segir María Th. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Starfshópur gegn fátækt

JÓHANNA Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið verður að vinna aðgerðaáætlun til að sporna gegn fátækt og treysta öryggisnet velferðarkerfisins. Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi er formaður hópsins. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð

Styrkir til vísindarannsókna

SAMKVÆMT ákvæðum í skipulagsskrá Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar skal sjóðurinn styrkja rannsóknir og nýjungar í læknisfræði. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sækir ekki höfuðborgaráðstefnu

ÓLAFUR F. Magnússon, nýkjörinn borgarstjóri, hefur tekið þá ákvörðun að sækja ekki höfuðborgaráðstefnu í Stokkhólmi dagana 30. janúar til. 1. febrúar nk. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Tvær hæðir ofan á Tollhúsið

Í BÍGERÐ er að byggja tvær hæðir ofan á Tollhúsið við Tryggvagötu og er stefnt að útboði framkvæmdarinnar í kringum áramót 2008-2009. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Umferðarslysum fækkar

AÐGERÐIR til að draga úr umferðarslysum í Reykjavík hafa skilað miklum árangri samkvæmt nýrri skýrslu Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar um bætt umferðaröryggi í Reykjavík. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Um hlutverk Broca-svæðis

Í FYRIRLESTRI á Félagsvísindatorgi í Háskólanum á Akureyri í dag fjallar dr.Vanja Kljajevic um nýjar rannsóknir á sviði taugavísinda sem varpa betra ljósi á hlutverk Broca-svæðis í málframsetningu. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Una hífð úr höfninni í dag

Sandgerði | Bátur sökk í Sandgerðishöfn í fyrrakvöld. Möstrin ein standa upp úr auk þess sem báturinn skildi eftir sig olíubrák. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 3 myndir

Verðlaunað fyrir ný merki

ÞRÁTT fyrir að fólk sé sér almennt meðvitandi um mikilvægi þess að sjást í umferðinni er ótrúlega lítið um það að endurskinsmerki séu notuð, segir í tilkynningu. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 201 orð

Viðræðum miðaði ágætlega

„ÞETTA var jafnvel jákvæðari fundur en oft hefur verið undanfarið en það er áframhaldandi vinna framundan,“ segir Sigurður Bessason, formaður samninganefndar Flóafélaganna, um kjaraviðræðurnar sem héldu áfram í gærmorgun. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Viltu hætta að reykja?

KRABBAMEINSFÉLAG Reykjavíkur hefur um árabil haldið námskeið fyrir einstaklinga eða hópa sem vilja hætta að reykja. Næsta námskeið hefst mánudaginn 11. febrúar. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Vitnisburður Moody's jákvæður um stöðu ríkisins

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SKÝRSLA Moody's um stöðu íslenska ríkisins kom til umræðu á Alþingi í gær í fyrirspurnartíma. Geir H. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Þarf að breyta leikreglunum í sjávarútveginum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is „ÞAÐ ÞARF og verður að breyta leikreglunum í íslenskum sjávarútvegi,“ sagði Kristinn H. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Gaman á fundum Valgerður Sverrisdóttir , Framsókn, vakti athygli á því á þingi í gær að aðeins hefur verið lagður fram helmingur þeirra mála sem ríkisstjórnin boðaði í haust að yrðu afgreidd í vetur. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þóra er hætt í landsliðinu

Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landslið Íslands að sinni. Meira
30. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Þurfa að lifa á moldarkökum

Port-au-Prince. AP. | Það var matartími í einu af hrörlegustu fátækrahverfum Haítí og Charlene Dumas var að borða mold. Meira
30. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Örtröð í verslun Bónuss á Nesinu

MIKIÐ fjölmenni var í verslun Bónuss á Seltjarnarnesi í gær, en þar hafa vörur verið seldar með miklum afslætti þar sem loka á versluninni. Meira
30. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 79 orð

ÖSE gagnrýnir rússnesk yfirvöld

ÖRYGGIS- og samvinnustofnun Evrópu gagnrýndi í gær takmarkanir sem stjórnvöld í Moskvu hafa sett á starfsemi eftirlitsmanna stofnunarinnar vegna forsetakosninganna í Rússlandi 2. mars. Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2008 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Akureyringar á réttri leið

Það hefur gustað um Sigrúnu Björk Jakobsdóttur eins og gjarnan vill verða um röggsama bæjarstjóra. Á meðal þess sem hún hefur verið gagnrýnd fyrir er að taka af skarið vegna Halló Akureyri. Meira
30. janúar 2008 | Leiðarar | 390 orð

Íslenskt samfélag á öldruðum skuld að gjalda

Hvernig stendur á því að ár eftir ár birtast fréttir um það að rými á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða standi auð, vegna þess að starfsfólk fáist ekki til umönnunarstarfa á þessi heimili? Meira
30. janúar 2008 | Leiðarar | 387 orð

Umgengnin við söguna

Í Þýskalandi er þess víða minnst um þessar mundir að í dag eru 75 ár liðin frá því að fyrrverandi auðnuleysingi frá Austurríki, Adolf Hitler, komst til valda. Meira

Menning

30. janúar 2008 | Kvikmyndir | 503 orð | 2 myndir

Andstæðingur dagdrauma

Kvikmyndahátíðin í Gautaborg hófst föstudaginn 25. janúar og meðal annarra gersema fyrstu helgina var frumsýning laugardagsins á heimildarmynd eftir Helga Felixson og Titti Johnson . Meira
30. janúar 2008 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Áhrif Lúthers á líf kvenna

ARNFRÍÐUR Guðmundsdóttir dósent í guðfræði við Háskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Lúther og konurnar: Um áhrif siðbótar Marteins Lúthers á líf kvenna . Meira
30. janúar 2008 | Leiklist | 220 orð | 1 mynd

Diskóboltinn Sveppi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
30. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Dýrðin til London

* Og að annarri hljómveit. Dýrðin heldur til London á föstudag og kemur fram á tvennum tónleikum þar í borg. Upphaflega átti að halda eina tónleika í London og eina í Oxford en áður en til þess gat komið fór tónleikastaðurinn í Oxford á hausinn. Meira
30. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Eins og að borða apa

ALEX James, fyrrum bassaleikari Blur, segir í viðtali við breska dagblaðið The Mail að hann hafi eytt um milljón pundum í kampavín og kókaín á 10. áratugnum. Þá hafi hann ekki tölu á þeim konum sem hann hafi sængað hjá og þá oft og tíðum mörgum í einu. Meira
30. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Er mönnum ekkert heilagt?

GESTUR Einar Jónasson er sérlega þægilegur og viðkunnanlegur útvarpsmaður og ekkert líkur óberminu sem hann lék í Stellu í orlofi. Það er ágætt að hlusta á hann í köldum bíl að morgni. Fyrir nokkru fór Gestur þó langt yfir strikið. Meira
30. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Flýr öfundsýkina

AMELLE Berrabah, ein söngkvenna sveitarinnar Suga- babes, ætlar að flytja úr heima- bæ sínum Aldershot, þar sem hún þolir ekki lengur öfundsýki vina og ættingja í hennar garð. Meira
30. janúar 2008 | Bókmenntir | 260 orð | 1 mynd

Góða stelpan og ofurgellan

Something Borrowed , skáldsaga eftir Emily Giffin. St. Martin's Press gefur út. 2004. Kilja. Meira
30. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 103 orð

Hagaskóli sigraði

Hagaskóli og Laugalækjarskóli tókust á í gærkvöldi í spurningakeppni ÍTR fyrir grunnskólana í Reykjavík, Nema hvað? . Stemningin var gríðarleg í útvarpssal, nemendur hvöttu lið sín áfram af gríðarlegum krafti. Nema hvað? var varpað beint á Rás 2. Meira
30. janúar 2008 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Heilagra karla sögur komnar út

BÓKIN Heilagra karla sögur er komin út hjá Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Þetta eru sögur tólf dýrlinga frá miðöldum, flestar þýddar eða endursagðar úr latínu eða lágþýsku. Sögurnar eru allar gefnar út eftir handritum frá 14., 15. og 16. Meira
30. janúar 2008 | Bókmenntir | 420 orð | 1 mynd

Hetjan Cú Chulainn

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SVO UPPTEKNIR sem við erum af sagnaarfi okkar gleymum við því iðulega að aðrar þjóðir eiga sinn arf síst ómerkari. Meira
30. janúar 2008 | Myndlist | 254 orð | 3 myndir

Hið breiða holt kynslóðanna

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is AMMA, viltu koma með mér á námskeið? Þannig gætu þau hafa spurt krakkarnir í Breiðholtinu sem tóku þátt í myndlistarnámskeiði í Gerðubergi á dögunum - nema að amma eða afi hafi orðið fyrri til. Meira
30. janúar 2008 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Kuusisto við Djúpið

PEKKA Kuusisto, einn mesti fiðluleikari Norðurlandanna og þótt víðar væri leitað, verður gestur tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið sem að vanda verður haldin um sumarsólstöður. Meira
30. janúar 2008 | Hugvísindi | 84 orð | 1 mynd

Málfar í nýju biblíuþýðingunni

FÉLAG íslenskra fræða heldur fyrsta rannsóknarkvöld vormisseris annað kvöld, 31. janúar, kl. 20, í húsi Sögufélagsins, Fisch- ersundi 3. Þá flytur Jón G. Friðjónsson prófessor erindið Það skal vanda sem lengi á að standa: Um biblíuþýðinguna nýju . Meira
30. janúar 2008 | Bókmenntir | 60 orð

Metsölulistar»

New York Times 1.Plum Lucky – Janet Evanovich 2.People of the Book – Geraldine Brooks 3.A Thousand Splendid Suns – Khaled Hosseini 4.Beverly Hills Dead – Stuart Woods 5.World Without End Meira
30. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Rotten í fjölskyldudeilu

JOHNNY Rotten, fyrrum söngvari pönksveitarinnar Sex Pistols, kennir stjúpmóður sinni, Mary Irwin, um andlát föður síns, John. Faðir hans lést föstudaginn síðastliðinn. Meira
30. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 1664 orð | 2 myndir

Síðasta skálin

Skemmtistaðnum Sirkus verður lokað eftir nokkra daga. Menningarsögulegt sjálfsmorð segir einn, skiptir engu segir annar. Meira
30. janúar 2008 | Leiklist | 585 orð | 1 mynd

Sjónvarpið fer á kostum

Eftir Hávar Sigurjónsson. Leikstjórn: Hilmar Jónsson. Dramatúrg: Gréta María Bergsdóttir. Leikarar: Erling Jóhannesson, Hjálmar Hjálmarsson, Þorsteinn Bachmann, María Pálsdóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Meira
30. janúar 2008 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

Tímamót í tónlistinni?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
30. janúar 2008 | Leiklist | 578 orð | 1 mynd

Úr viðskiptum í leiklist

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
30. janúar 2008 | Hugvísindi | 86 orð | 1 mynd

Þjóðlegar draugasögur í baðstofu

BAÐSTOFUKVÖLD verður í gamla bænum í Laufási í Eyjafirði annað kvöld, 31. janúar, kl. 20. Þór Sigurðarson, safnvörður á Minjasafninu á Akureyri, mun leiða gesti frá bæjardyrunum inn göngin og segja frá fyrirburðum sem urðu í bæjargöngum áður fyrr. Meira
30. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Þriðja hljómplata „Mín“ væntanleg með vorinu

* Ég með Róbert Hjálmtýsson í broddi fylkingar er hinn hvíti hrafn íslenskrar rokktónlistar og það er ávallt fagnaðarefni þegar þessi fáséða og skringilega sveit kemur saman til að spila. Meira

Umræðan

30. janúar 2008 | Aðsent efni | 1544 orð | 1 mynd

Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna

Eftir Magnús Thoroddsen: "Í fyrsta lagi þarf að fella niður gjafakvótann þannig að allir Íslendingar sitji við sama borð." Meira
30. janúar 2008 | Blogg | 230 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason | 28. janúar 2008 Mánudagur, 28.01.08. Málsvörn þeirra...

Björn Bjarnason | 28. janúar 2008 Mánudagur, 28.01.08. Málsvörn þeirra, sem verja ólætin á ráðhúspöllunum og einstæð skrif eða ummæli um Ólaf F. Magnússon, tekur á sig furðulegar myndir. Meira
30. janúar 2008 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Er efnið fellur

Héðinn Unnsteinsson skrifar um gildismat og veruleika: "Í hnattvæddum heimi eru farsæl samskipti lykillinn að velgengni." Meira
30. janúar 2008 | Bréf til blaðsins | 273 orð | 1 mynd

Fjölskylduhjálp Íslands, skjólstæðingar og fyrirtæki

Frá Ásgerði Jónu Flosadóttur: "Á ÍSLANDI býr gott og hjartahlýtt fólk, sem kemur best fram í gjafmildi þess fyrir hver jól og í raun allt árið um kring í þágu þeirra er minna mega sín." Meira
30. janúar 2008 | Aðsent efni | 230 orð

Hvenær er fyndið að vera veikur?

BORGARSTJÓRNARMÁL í Reykjavík og umfjöllun um þau í Spaugstofunni á laugardag hafa orðið til þess að umræða um geðsjúkdóma og gamansemi hefur blossað upp. Gekk Spaugstofan of langt í því að skopast að Ólafi F. Meira
30. janúar 2008 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Hvers vegna kristilegt siðgæði?

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar um hinn kristna kærleik og siðgæði: "Kristilegt siðgæði hefur dýpra vægi og meiri áhrif vegna þess sem Jesús hefur fyrir okkur gert og þess að í hans augum erum við óendanlega dýrmæt." Meira
30. janúar 2008 | Blogg | 48 orð | 1 mynd

Jón Bjarnason | 29. janúar 2008 Ranglátt kvótakerfi... Athyglisvert er...

Jón Bjarnason | 29. janúar 2008 Ranglátt kvótakerfi... Athyglisvert er að fyrirtækið lítur svo á að það eigi fiskveiðikvótann og geti hagað sér að vild. Bæjarfulltrúar kölluðu eftir samfélagsábyrgð fyritækisins en fátt var um svör. ... Meira
30. janúar 2008 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Kári Harðarson | 29. janúar 2008 Hvenær drepur maður mann? Í morgun...

Kári Harðarson | 29. janúar 2008 Hvenær drepur maður mann? Í morgun ætlaði ég á bílnum en hann fór ekki í gang. Hann var dauður enda hef ég hjólað uppá síðkastið og því ekki notað hann. ... Meira
30. janúar 2008 | Blogg | 53 orð | 1 mynd

Magnús Þór Hafsteinsson | 29. janúar Þegar varnaðarorð verða veruleiki...

Magnús Þór Hafsteinsson | 29. janúar Þegar varnaðarorð verða veruleiki Nokkrir þeirra voru á fundinum í gær, og nefni ég þar sérstaklega Einar Kristin Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra Sjálfstæðisflokksins og alþingismann Norðvesturkjördæmis. Meira
30. janúar 2008 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Olíuvæn setlög við Ísland – þú átt leik, Össur

Geir R. Andersen spyr iðnaðarráðherra um olíuvæn setlög við Norðausturlandið: "Mestu skiptir þó að iðnaðarráðherra láti af þeim blekkingarleik sem felst í sýndaráhuga á olíuleit á Drekasvæðinu við Jan Mayen." Meira
30. janúar 2008 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Pólitík í staðinn fyrir „plottitík“

Vilborg Auður Ísleifsdóttir skrifar um lýðræði og leikreglur í pólitík: "Lýðræði er forn menningararfur, sem ber að hafa í heiðri. Í Weimar-lýðveldinu misnotuðu menn leikreglur og uppskáru harmleik. Þetta er hættuleg braut." Meira
30. janúar 2008 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Svavar Alfreð Jónsson | 29. janúar Reiðilestur um fjölmiðla Umfjöllun...

Svavar Alfreð Jónsson | 29. janúar Reiðilestur um fjölmiðla Umfjöllun sem ber vott um góða þekkingu blaðamanns á viðfangsefni sínu er alltof sjaldgæf í íslenskum fjölmiðlum. Yfirborðsmennskan er allsráðandi. Meira
30. janúar 2008 | Velvakandi | 398 orð | 1 mynd

velvakandi

Útsölublekkingar VARLA heyrist né sést auglýst útsala nú til dags að ekki sé allt að 70% afsláttur veittur. Hvernig má það vera? Hér áður fyrr var afsláttur almennt 10-30% og þótti bara þokkalegt og raunhæft. Meira
30. janúar 2008 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Vinaleiðin fær góða dóma

Kristín Sigurðardóttir skrifar um Vinaleiðina: "Vinaleiðin er kærkomin þjónusta við þá stoðþjónustu sem fyrir er í grunnskólum Garðabæjar." Meira

Minningargreinar

30. janúar 2008 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Ásdís Óskarsdóttir

Ásdís Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 29. janúar. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2008 | Minningargreinar | 3708 orð | 1 mynd

Edvard Kristensen

Edvard Kristinn Kristensen fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1919. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi að kvöldi 17. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Þórðardóttir, f. 22.5. 1887, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2008 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Gunnþórunn Jónasdóttir

Gunnþórunn Jónasdóttir (Gunda) fæddist í Reykjavík 14. október 1946. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 18. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 29. janúar. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2008 | Minningargreinar | 4954 orð | 1 mynd

Helga Ingimundardóttir

Helga Ingimundardóttir fæddist í Kaldárholti í Holtahreppi í Rangárvallasýslu 23. desember 1914. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 22. janúar síðastliðinn, 93 ára að aldri. Foreldrar hennar voru hjónin Ingveldur Einarsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2008 | Minningargreinar | 2221 orð | 1 mynd

Ragnheiður I. Blöndal

Ragnheiður I. Blöndal fæddist í Kaldárholti í Holtahreppi í Rangárvallasýslu 2. júli 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingveldur Einarsdóttir húsfreyja, f. 4. des. 1874, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2008 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Salvör Kristrún Veturliðadóttir

Salvör Kristrún Veturliðadóttir fæddist á Ísafirði 24. september 1914. Hún andaðist á Droplaugarstöðum 15. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Háteigskirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2008 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Skúli Þórsson

Skúli Þórsson fæddist í Reykjavík 31. maí 1943. Hann lést 20. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 1143 orð | 2 myndir

Ekki sama hvenær og hvar fiskur er veiddur

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is NÚ er unnið að því að kortleggja hvernig bezt sé að haga veiðum með tilliti til vinnslu. Meira
30. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 296 orð | 1 mynd

Litlu meira fer af fiski óunnið utan

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl. Meira

Viðskipti

30. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Bankar í góðum gír

UPPGJÖR íslensku bankanna, Landsbankans, Glitnis og Straums, sýna fram á aukna landfræðilega dreifingu og breiðara vöruúrval auk þess sem fjármögnunarvandamál virðast engin, segir í frétt Financial Times í gær. Meira
30. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Flaga upp um 57%

ÚRVALSVÍSITALAN virðist óðum vera að rétta úr kútnum . Í gær hækkaði hún um 2,6% og er lækkunin frá áramótum því orðin 12,1%. Verð bréfa í Spron hækkaði mest innan vísitölunnar, um 10%, bréf Eimskipa hækkuðu um 5,8% og bréf Exista um 5,5% . Meira
30. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 2 myndir

Glitnir hagnaðist um 28 milljarða króna

GLITNIR skilaði 27,7 milljarða króna hagnaði á árinu 2007 og þætti ýmsum ágætt. Hins vegar er um 28% samdrátt að ræða miðað við árið 2006 auk þess sem arðsemi eigin fjár dróst saman um 20 prósentustig á árinu, fór úr 39,4% í 19,3%. Meira
30. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Harðnar enn á fasteignamarkaði BNA

MIKIL fjölgun, 75% , var á þeim veðsettu eignum sem ganga þurfti að til fullnustu húsnæðisskulda í Bandaríkjunum árið 2007. Í desember nam fjölgunin 97% í samanburði við sama mánuð 2006. Meira
30. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 2 myndir

Straumur undir væntingum

SEINNI hluti síðasta árs var Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka erfitt eins og flestum öðrum fjármálafyrirtækjum. Meira
30. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Verðbólgan 5,8% eftir seinni janúarmælingu

HAGSTOFAN birti í gær seinni janúarmælingu sína á vísitölu neysluverðs, miðað við verðlag um miðjan mánuð. Vísitalan er nú 282,3 stig og lækkaði um 0,1% frá byrjun janúar en hefur hækkað um 0,18% síðan í desember. Meira

Daglegt líf

30. janúar 2008 | Daglegt líf | 815 orð | 5 myndir

Barbie, bílar, tannkrem og tau vöktu mikla kátínu

Fimm þúsund íslenskar jólagjafir í skókössum vöktu mikla lukku hjá ungum þiggjendum í Úkraínu. Sex Íslendingar fóru utan og afhentu gjafirnar. Jóhanna Ingvarsdóttir heyrði af bágbornum aðstæðum barna hjá Áslaugu Björgvinsdóttur. Meira
30. janúar 2008 | Daglegt líf | 220 orð

Enn af borgarstjórn

Baldur Sigurðsson, dósent við Kennaraháskólann, yrkir um sviptingar í borgarstjórn: Borgarstjórinn barmar sér, í baki stendur kutinn. Þreytulegur þykir mér þriðji meirihlutinn. Meira
30. janúar 2008 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Fimir fætur

DÝRAÞJÁLFARINN Guo Shutong lætur hér rottur sem hann hefur þjálfað sýna listir sínar á akróbatasýningu í borginni Wuqiao í Hubei héraðinu í Kína. Guo hefur þjálfað rottur frá árinu 1993 og lætur þær m.a. Meira
30. janúar 2008 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Konur vilja borga

Ný rannsókn sýnir að norrænar konur vilja fá að borga helminginn af reikningum, þegar þær fara á stefnumót. Þetta sýnir ný skýrsla um evrópskar drykkjuvenjur sem eitt af stærstu brugghúsum í heiminum, SABMiller, hefur látið gera. Meira
30. janúar 2008 | Daglegt líf | 1214 orð | 3 myndir

Ofvirkir í fjölmiðla- og þjónastörfum

Tekur þú, fullorðin manneskja, út fyrir það að bíða í röðinni í bankanum? Ef svo er ertu mögulega með athyglisbrest með ofvirkni. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir fræddist um AMO-röskun hjá fullorðnum hjá Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur sálfræðingi og H. Magnúsi Haraldssyni geðlækni. Meira
30. janúar 2008 | Daglegt líf | 363 orð | 2 myndir

Tannvernd aldraðra

Hreinar og heilbrigðar tennur skipta miklu máli fyrir vellíðan fólks. Aldraðir Íslendingar eru nú betur tenntir en áður fyrr. Meira
30. janúar 2008 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Vínglas og hreyfing stuðla að lengra lífi

STUNDI menn hreyfingu og neyti áfengis í hófis þá lengir það lífið meira en hreyfingin gerir ein og sér. Þetta eru niðurstöður yfirgripsmikillar danskrar rannsóknar sem greint var frá í Berlingske Tidende á dögunum. Meira

Fastir þættir

30. janúar 2008 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Níræður er í dag, 30. janúar, Pétur Karl Andrésson...

90 ára afmæli. Níræður er í dag, 30. janúar, Pétur Karl Andrésson byggingarmeistari, Hringbraut 50 Reykjavík. Pétur Karl og fjölskylda munu taka á móti ættingjum og vinum í Blómasal Hótels Loftleiða, sunnudaginn 3. febrúar milli kl. 15 og... Meira
30. janúar 2008 | Fastir þættir | 178 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ferðin nýtt. Norður &spade;865 &heart;43 ⋄KG108 &klubs;9754 Vestur Austur &spade;10942 &spade;G3 &heart;109 &heart;DG7 ⋄974 ⋄Á653 &klubs;KDG6 &klubs;Á1082 Suður &spade;ÁKD7 &heart;ÁK8652 ⋄D2 &klubs;3 Suður spilar 4 &heart;. Meira
30. janúar 2008 | Fastir þættir | 484 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveit Sparisjóðs Norðlendinga efst á Akureyrarmóti Akureyrarmótið í sveitakeppni stendur nú sem hæst hjá Bridgefélagi Akureyrar. Að loknum tveimur kvöldum af fimm er staðan þessi: Sveit Sparisj. Meira
30. janúar 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar stelpur héldu tombólu við 11-11 í Hlíðunum og færðu...

Hlutavelta | Þessar stelpur héldu tombólu við 11-11 í Hlíðunum og færðu Rauða krossinum ágóðann, 8.236 krónur. Þær heita Kristjana Þórdís, Helena Björk, Marianna Hlíf og Júlía... Meira
30. janúar 2008 | Í dag | 366 orð | 1 mynd

Konur í heimi átaka

Alyson Judith Kirtley Bailes fæddist í Manchester 1949. Hún hlaut MA-gráðu í sagnfræði frá Oxford-háskóla 1969. Alyson starfaði við bresku utanríkisþjónustuna frá 1969 til 2002, m.a. sem sendiherra í Finnlandi, auk þess sem hún sinnti störfum m.a. Meira
30. janúar 2008 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. e4 Rxe4 8. Rxe4 dxe4 9. Dxe4 e5 10. c5 Bc7 11. dxe5 Rxc5 12. Dc4 De7 13. Bg5 Ba5+ 14. Kd1 Dd7+ 15. Kc1 Bb6 16. Be2 0-017. Hd1 Dg4 18. Be3 Be6 19. Dxg4 Bxg4 20. h3 Be6 21. Rg5 Bd5 22. Meira
30. janúar 2008 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Sjónvarpsstjarnan bandaríska, Hayden Panettiere, gekk á fund sendiherra Íslands í Washington til að ræða við hann um hvalveiðar. Hver er sendiherrann? 2 Hvað heitir rafræna sjúkraskrárkerfið sem efasemdir hafa vaknað um hvort nothæft sé? Meira
30. janúar 2008 | Fastir þættir | 330 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Katyn nefnist nýjasta kvikmyndin eftir pólska leikstjórann Andrzej Wajda. Nafnið eitt dugar til þess að fyrir öllum Pólverjum rifjist upp sagan af hernámi Sovétmanna í heimsstyrjöldinni síðari og tilvist í skugga Sovétríkjanna í kalda stríðinu. Meira

Íþróttir

30. janúar 2008 | Íþróttir | 357 orð | 3 myndir

„Getum ekki fagnað gullinu lengi“

ÞÓ Danir gleðjist yfir frækinni frammistöðu karlalandsliðs síns í handknattleik, sem fagnaði Evrópumeistaratitlinum í Lillehammer á sunnudaginn, eru blikur á lofti í dönskum handbolta. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 333 orð

Bjarni Þór samdi við hollenska liðið Twente

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Bjarni Þór Viðarsson skrifaði í gær undir tveggja og hálfs árs samning við hollenska úrvalsdeildarliðið Twente en Bjarni hefur verið á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton frá árinu 2005. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 238 orð

Björg kölluð til æfinga frá Noregi

BJÖRG Bjarnadóttir, leikmaður með norska úrvalsdeildarliðinu Klepp, hefur verið kölluð til æfinga með íslenska landsliðinu í knattspyrnu um næstu helgi. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Drogba skoraði

NÍGERÍA tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Afríkumótsins í gærkvöldi ásamt Fílabeinsströndinni sem sigraði í B-riðli. Nígería lagði Benín 2:0 og Fílabeinsströndin sigraði Malí 3:0. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 189 orð

Fjórir sterkir með á ný á Kýpur

FJÓRIR fastamenn koma á ný inn í 21-árs landslið Íslands í knattspyrnu þegar það mætir Kýpur á útivelli í Evrópukeppninni næsta miðvikudag, 6. febrúar. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Breyting hefur orðið á úrvalsdeildarliði Fjölnis í körfuknattleik. Þegar Fjölnir mætti til leiks á Sauðárkróki í fyrrakvöld var nýr erlendur leikmaður kominn í liðið og tveir erlendir leikmenn ekki með. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hreiðar Guðmundsson og félagar hans í sænska handknattleiksliðinu Sävehof náðu jafntefli á útivelli gegn Drott í Halmstad í gær, 29:29. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 66 orð

Garcia fékk samning í afmælisgjöf

JALIESKY Garcia hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið Göppingen um eitt ár en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

Glæsimark Flamini

ARSENAL náði þriggja stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær með 3:0-sigri gegn Newcastle. Manchester United getur náð Arsenal að stigum í kvöld en meistaraliðið tekur á móti Hermanni Hreiðarssyni og félögum úr Portsmouth. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 169 orð

Hleb er í hópi Hvít-Rússa

ALEKSANDR Hleb, leikmaður Arsenal, er í 30 manna landsliðshópi sem Bernd Stange, landsliðsþjálfari Hvít-Rússa í knattspyrnu, hefur tilkynnt fyrir alþjóðlega mótið á Möltu sem hefst á laugardaginn. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Jason Kidd vill fara frá Nets

JASON Kidd, leikmaður New Jersey Nets í NBA-deildinni, hefur óskað eftir því að fá að fara frá félaginu með formlegum hætti. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Kaka útnefndur bestur á Ítalíu

BRASILÍUMAÐURINN Kaka, leikstjórnandi AC Milan, hefur verið útnefndur leikmaður ársins á Ítalíu 2007 af samtökum atvinnuknattspyrnumanna á Ítalíu. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 589 orð

KNATTSPYRNA England Arsenal – Newcastle 3:0 Emmanuel Adebayor 40...

KNATTSPYRNA England Arsenal – Newcastle 3:0 Emmanuel Adebayor 40., Mathieu Flamini 72., Cesc Fabregas 80. – 60.127. Bolton – Fulham 0:0 – 17.732. Middlesbrough – Wigan 1:0 Jeremie Aliadiere 20. – 22.963. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 141 orð

Króati til liðs við HK

ÚRVALSDEILDARLIÐ HK hefur samið við króatíska knattspyrnumanninn Goran Brajkovic um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili en hann hefur verið hjá félaginu til reynslu síðustu daga. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Níu sigrar í röð hjá New Orleans

FJÓRIR leikir voru í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. New Orleans Hornets vann sinn níunda leik í röð þegar liðið tók á móti Denver Nuggets og hafði nokkuð öruggan sigur, 117:93. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 151 orð

Settar út vegna agabrots

HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir og Hrefna Jóhannesdóttir, knattspyrnukonur úr KR, voru ekki valdar í æfingahóp kvennalandsliðsins sem kemur saman um næstu helgi. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Woods telur sig eiga mikið inni

TIGER Woods sýndi enn og aftur yfirburði sína í golfíþróttinni með sigri á Buick-meistaramótinu á sunnudag en þar var hann átta höggum betri en næsti maður – og var þetta fjórða árið í röð sem hann sigrar á þessu móti. Meira
30. janúar 2008 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Þóra hætt í landsliðinu

ÞÓRA B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landslið Íslands að sinni. Hún staðfesti við Morgunblaðið í gær að hún yrði ekki með liðinu í Algarve-bikarnum í Portúgal í mars og væntanlega ekki í leikjum Íslands í undankeppni Evrópumótsins í sumar. Meira

Annað

30. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

365 áfrýja dómi

365 miðlar hafa áfrýjað til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 20. desember síðastliðnum. Þá var fyrirtækið dæmt til að greiða Magnúsi Ragnarssyni 1.500. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

53 sæljón drepin með köldu blóði

Lögreglan í Ekvador hefur tekið til rannsóknar dráp á 53 sæljónum á Galapagoseyjum. Sæljónin uppgötvuðust á Pintaeyju, um 1.000 kílómetra vestur af strönd Ekvadors. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 17 orð

Afmæli í dag

Franklin D. Roosevelt forseti, 1882 Vanessa Redgrave leikkona, 1937 Gene Hackman leikari, 1930 Boris Spassky skákmeistari, 1937 Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Allt að 10 stiga frost

Austlæg átt, 5-10 m/s og snjómugga eða él um landið sunnanvert, annars þurrt og bjart að mestu. Gengur í NA 10-18 með snjókomu á Vestfjörðum og á annesjum norðantil. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum á... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Almenningur fær hlutdeild

Mikill fjöldi Serba beið í biðröðum við pósthús víðsvegar um Serbíu í fyrradag til þess að sækja frí hlutabréf í sex ríkisfyrirtækjum sem verið er að einkavæða. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 320 orð | 1 mynd

Alvarlegar afleiðingar

Það þarf ekkert að fjölyrða um það hversu alvarlegar afleiðingar sú einhliða, óskiljanlega ákvörðun stjórnar HB Granda um að segja upp öllu starfsfólki í landvinnslu fyrirtækisins á Akranesi hefur fyrir starfsmenn sem og allt bæjarfélagið. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðing

Austur-evrópsk glæpagengi hafa fyrir löngu farið í útrás til nágrannalanda okkar og með opnum landamærum hér á Íslandi var það bara tímaspursmál. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Annað barn á leiðinni?

Leikkonan Katie Holmes sást á dögunum kaupa barnabol með áletruninni „Stóra systir“ og er hann talinn hafa verið fyrir dóttur hennar, Suri. Þykir það renna stoðum undir þær getgátur að annað barn hennar og Toms Cruise sé á leiðinni. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Atli Bollason , hljómborðsleikari Sprengjuhallarinnar, hefur skotið upp...

Atli Bollason , hljómborðsleikari Sprengjuhallarinnar, hefur skotið upp kollinum hér og þar sem álitsgjafi undanfarna daga þó lítið fari fyrir hljómsveitinni. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Áfram í farbanni vegna banaslyss

Karlmaður sem grunaður er um að hafa orðið valdur að dauða fjögurra ára drengs í Keflavík fyrir tveimur mánuðum var í gær úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 12. febrúar næstkomandi. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 358 orð | 1 mynd

Bankarnir bremsa

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Maður er hálfsjokkeraður yfir sinnaskiptum bankanna,“ segir Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali, um skyndilega stefnubreytingu viðskiptabankanna í útlánum til nýbygginga. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Finnst engum skringilegt að þjóðfélagið liggi á hliðinni vegna...

„Finnst engum skringilegt að þjóðfélagið liggi á hliðinni vegna hvað sé viðeigandi eða óviðeigandi umfjöllun um andlega heilsu Ólafs F. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 56 orð

„Í nýjustu [Rambo] myndinni eru að meðaltali þrír drepnir á hverri...

„Í nýjustu [Rambo] myndinni eru að meðaltali þrír drepnir á hverri mínútu sem er talsvert betra en Rambo III. Í nýju myndinni er ekkert verið að eyða tímanum í vitleysu enda byrjar fjörið strax eftir rúmar 3 mínútur. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð

„Spaugstofumenn voru í raun að gera grín að fólkinu sem komu...

„Spaugstofumenn voru í raun að gera grín að fólkinu sem komu umræðunni upp frekar en Ólafi F. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Biblía með villum

Jón G. Friðjónsson prófessor segir að nýja biblíuþýðingin sé með óteljandi villum og hann gerir athugasemdir við málfar hennar og framsetningu. Jón sannar mál sitt í... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Bíður eftir orkufrumvarpi

„Það vekur furðu að málið sé ekki komið fram, enda mjög stórt mál sem nauðsynlegt er að góður tími gefist til að ræða,“ segir Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins um ný orkulög iðnaðarráðherra, sem fjalla meðal annars um... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Blátannarfætur fyrir fótalausa

Blátannartæknin, Bluetooth, er ekki bara notuð í farsímunum því nú er einnig farið að nýta tæknina við smíði á gervilimum. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Bloggarinn María Kristjánsdóttir hefur þorað að segja það sem fáir aðrir...

Bloggarinn María Kristjánsdóttir hefur þorað að segja það sem fáir aðrir hafa þorað í umræðunni um Spaugstofuna og hið meinta ómaklega grín þeirra í garð Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Borgarstjóri situr heima

Ólafur F. Magnússon, nýkjörinn borgarstjóri í Reykjavík, hefur tekið þá ákvörðun að sækja ekki höfuðborgarráðstefnu í Stokkhólmi um mánaðamótin. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 20 orð

Borgin ráðalaus vegna reykklefa

Umhverfissvið borgarinnar óskar eftir því að heilbrigðisráðherra útskýri hvernig borgin geti gripið til þvingunarúrræða vegna reykherbergis á Barnum við... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 307 orð | 1 mynd

Borgin ráðalaus vegna reykklefa

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Bretar hlera þúsund síma á dag

Símhleranir á Bretlandseyjum eru algengar og heimildir til þeirra víðtækar er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um hleranir í landinu árið 2006. Ríflega 600 breskar stofnanir geta farið fram á að símtöl séu hleruð. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Coyle sagði Metcalfe upp

Þokkadísin Nadine Coyle úr stúlknasveitinni Girls Aloud er hætt með leikaranum Jesse Metcalfe. Þau hafa áður hætt saman, en vildu gefa sambandinu annan séns. Nú segir Coyle hins vegar að öllu sé lokið og þau verði bara vinir. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Dálítill vinnupískari

Megum við búast við óvæntum endi á Pressu næsta sunnudagskvöld? „Já, ég get lofað því að það er allt að fara í háaloft,“ svarar Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður dulur. Verður endirinn blóðugur? Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Dramatískt maraþon

Tvö af þeim erlendu samtímaleikritum sem sýnd eru á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins verða sýnd á sérstakri maraþondagskrá næstkomandi laugardag. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 173 orð | 2 myndir

Dr. Phil sagður eiga sér vafasama fortíð

Í nýjasta tölublaði Star Magazine er að finna stóra grein um sjónvarpssálfræðinginn Phil McGraw, sem er betur þekktur undir nafninu Dr. Phil, og meinta vafasama fortíð hans. Í greininni er rætt við konu sem starfaði á skrifstofu Dr. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 380 orð | 1 mynd

Eggjunum dreift í nokkrar körfur

Það er skynsamlegt að geyma stafrænar myndir á fleiri stöðum en í heimilistölvunni. Annars er hætt við að heilu fjölskyldualbúmin fari forgörðum ef harði diskurinn hrynur eða tölvunni er stolið. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 516 orð | 1 mynd

Ekki boðleg þýðing

„Villurnar skipta ekki tugum heldur hundruðum,“ segir Jón G. Friðjónsson prófessor um nýju biblíuþýðinguna. Annað kvöld heldur hann erindi um þýðinguna. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Ekki gefast upp á Apple

Steve Jobs, driffjöður Apple-tölvufyrirtækisins, hefur sent tölvupóst til allra starfsmanna Apple-fyrirtækisins þar sem hann biður þá um að sýna fyrirtækinu biðlund og ekki gefast upp þótt á móti blási. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 27 orð

Ekki kynferðis-áreitni á Alþingi

Engin formleg kvörtun hefur borist frá starfsmönnum Alþingis um kynferðislega áreitni af hálfu samstarfsmanna frá því að settar voru reglur um viðbrögð við slíku fyrir tveimur... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 277 orð | 1 mynd

Ekki reynt að ræna barni

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á máli sem upp kom við Laugarnesskóla í byrjun janúar þar sem talið var að reynt hefði verið að nema á brott 8 ára stúlku sem er nemandi í skólanum. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Enn fleiri hetjur ganga í herinn

Kvikmyndaritið Variety hefur greint frá því að leikararnir Dennis Quaid og Arnold Vosloo hafi tekið að sér hlutverk í leikfangakallastríðsmyndinni G.I. Joe. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Er alls staðar

Nóróveira. Hjálpi mér hvað þetta hljómar eins og eitthvað sem vélskepnur framtíðarinnar mundu fá. En ekki er þetta neitt öðruvísi en áður og víst ekkert verra. Bara Steini á blog. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Eru að gera rétt

Það er þó deginum ljósara að ef Spaugstofan er þetta mikið í umræðunni eru þeir að gera eitthvað rétt. Var það ekki David Bowie sem sagði að það væri ekkert til sem héti slæmt umtal? Meðan fólk er að tala um mann er allt í góðu. Villi Ásgeirsson á blog. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Eykur aðsókn

Hrafnhildur Schram listfræðingur er ánægð með að listasöfn í borginni hafi lagt niður aðgangseyri og telur hún að það muni auka aðsókn að söfnunum, jafnt ungra sem... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Fallnar stjörnur

Fréttir af voveiflegu andláti Heaths Ledgers skóku heimsbyggðina. Því miður er hann ekki eina dæmið um ungar stjörnur sem hafa þurft að kveðja sviðið langt um aldur fram. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Ferðasaga í myndum

Þeir sem eru með síðu á myspace-samskiptavefnum ættu að prófa að kíkja inn á síðu tónlistarmannsins Tim Ten Yen á slóðinni myspace.com/timtenyen. Kappinn hélt tónleika á skemmtistaðnum Organ í Reykjavík þann 20. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 339 orð | 2 myndir

Fer til Írans að safna stigum

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona heldur áleiðis til Írans á fimmtudag, til að spila á alþjóðlegu badmintonmóti í höfuðborg landsins, Teheran. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Félagar úr fyrri heimsstyrjöld

Leikritið Hetjur eftir Gerald Sibleyras verður frumsýnt á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu næstkomandi föstudag, þann 1. febrúar. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Flytur inn dansara

Ég vil geta boðið íslenskum dönsurum upp á það besta sem í boði er hverju sinni og er óhætt að segja að Dan og Shane standi undir þeim kröfum,“ segir Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri DancCenter Reykjavík, en hún hefur haft veg og vanda af... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Fool for Love sýnt áfram

Mikil aðsókn hefur verið á leikritið Fool for Love sem leikfélagið Silfurtunglið sýnir í Austurbæ og hefur verið uppselt á allar sýningar verksins. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Fyrirferðarlitlar gagnageymslur

Margir nýta sér fyrirferðarlitlar sjálfstæðar gagnageymslur, svokallaða flakkara, til að geyma ljósmyndir og önnur stafræn gögn. Gögnin eru þá afrituð af harða disk tölvunnar yfir á flakkarann. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Fyrir Hæstarétt

Fyrirtaka verður í Hæstarétti í dag í tveimur málum Reykjavíkurborgar og Strætó gegn olíufélögunum Skeljungi hf., Olíuverslun Íslands hf. og Keri hf. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Fyrsta Monitor-tölublað ársins kemur út í næstu viku. Nú heyrist að...

Fyrsta Monitor-tölublað ársins kemur út í næstu viku. Nú heyrist að Biggi og félagar hafi nýtt janúar til gagngerra endurbóta á blaðinu og að búast megi við að forsíðuandlitin verði ekki úr heimi tónlistar eins og síðustu forsíðuandlit. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Fyrsta plata Jeff Healey í átta ár

Blindi blúsarinn frá Kanada, Jeff Healey, hefur samið við Ruf Records og í mars kemur út hans fyrsta plata í 8 ár. Platan er tekin upp síðla síðasta árs, og með honum eru tónlistarmennirnir sem spila reglulega á Jeff Healey's Roadhouse í Toronto. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Fölskvalaus gleði heimamanna

Yfirlýsingar um mútur og spillingu á yfirstandandi Afríkumóti í knattspyrnu hafa í engu minnkað gleði heimamanna í Gana en lið þeirra er nú talið líklegra og líklegra til afreka á því ágæta móti eftir heldur dapurlega byrjun. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Geisladiskar duga skammt

Margir láta sér nægja að afrita stafrænar myndir á geisladiska í öryggisskyni. Ekki er þó mælt með því að fólk reiði sig eingöngu á þá sem varanlega geymslu. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 199 orð | 2 myndir

Grimmt grín

Fóru Spaugstofumenn yfir strikið í síðasta þætti sínum þar sem þeir gerðu grín að veikindum borgarstjóra? Já, segja mjög margir. Sjálfri fannst mér grínið ansi grimmt. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Gullverð nær hámarki

Verð á gulli náði sögulegu hámarki í gær, fór í 933,33 dali únsan. Ástæðan er meðal annars rakin til vandamála sem komu upp hjá framleiðanda í Suður-Afríku og lágs gengis Bandaríkjadals. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Hagnaður dregst saman um 28%

Hagnaður Glitnis nam 27.651 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 38.239 milljónir króna árið 2006 og dróst því saman um 27,7% milli ára. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Heilagra karla sögur

Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands hefur sent frá sér bókina Heilagra karla sögur. Þetta eru sögur 12 dýrlinga frá miðöldum, flestar þýddar eða endursagðar úr latínu eða lágþýsku. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Hróp um aðför

Líklega hefur enginn valdamaður tekið við embætti á Íslandi með jafn hrapallegum hætti og Ólafur F. Magnússon – að minnsta kosti ekki á seinni tíð. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Hræðist ekki Íran

Ragna Ingólfsdóttir badmintonhetja hræðist ekki för sína til Írans á fimtudag, en hún keppir á móti í Teheran um helgina. Hún fær líklega að keppa í stuttbuxum og bol, en þær innfæddu eru í hyljandi... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 149 orð | 5 myndir

Hundruð manna fallin í óeirðum

Áætlað er að meira en 850 manns hafi fallið í óeirðum sem geisað hafa í Kenýa síðan 27. desember á liðnu ári, þegar forsetakosningar fóru fram. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 380 orð

Hvað vill Kína?

Samskipti og samstarf Íslands og Kína hafa farið hraðvaxandi á undanförnum árum. Það á ekki aðeins við um viðskipti, heldur ekki síður pólitísk samskipti. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Hvert hús friðað

Ég er ekki alveg að skilja þessar skyndilegu skyndifriðunaraðgerðir í Reykjavík. Er einhver sem vaknaði og nú er bara ekið um og annað hvert hús stimplað friðað! Gísli Baldvinsson á blog.is Nýr borgarstjóri, ný borgarmiðja. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Kannabis selt í sjálfsölum

Sjúklingar sem fengið hafa ávísun læknis á marijúana vegna sjúkdóms síns í Kaliforníu geta keypt lyfið í sjálfsölum. Sala efnisins í læknisfræðilegum tilgangi er leyfð í 11 fylkjum Bandaríkjanna. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 154 orð | 1 mynd

Kaupin einsdæmi

Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, vísar til bókunar borgarráðs vegna kaupa borgarinnar á Laugavegi 4 til 6 þegar hún er spurð um það hvort borgin muni grípa til svipaðra aðgerða vegna annarra húsa í miðbænum sem... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 307 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

E ftir viðburðaríka viku í borgarpólitíkinni skundaði minnihlutinn, fyrrverandi meirihluti, í kyrrð og ró Borgarfjarðar um helgina þar sem hann dvaldi í veiðihúsinu við Grímsá. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Kviknaði í kisu Beckinsale

Leikkonan Kate Beckinsale lenti í sérstöku atviki áður en hún mætti á SAG-verðlaunin á sunnudagskvöld. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 290 orð | 1 mynd

Kynferðisleg áreitni ekki liðin

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Ekki hefur verið formlega kvartað um kynferðislega áreitni á Alþingi af hálfu samstarfsmanna frá því að settar voru reglur um viðbrögð við slíku í handbók Alþingis fyrir tveimur árum. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Kynna tillögur um 2 milljarða ríkisins

Tillögur vinnuhóps Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ, um útdeilingu 2 milljarða framlags ríkisstjórnarinnar verða lagðar fram á fundi framkvæmdastjórnar bandalagsins í dag. „Það er ekkert sem kemur á óvart í tillögunum. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Landslag í ljósaskiltum

Bjarni Helgason opnar næstkomandi laugardag sýningu í Listasafni Borgarness. Á sýningunni eru 6 prentuð verk í 1,5 x 1 m ljósakössum. Verkin eru unnin á síðustu árum, þau elstu frá árinu 2004 og þau yngstu frá þessu ári. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Leiður

Þá er það formlegt að Jason Kidd vill frá New Jersey Nets. Það hefur reyndar ekkert farið milli mála og undarlegt að hann hafi verið þetta lengi enda óánægður mjög. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 476 orð | 1 mynd

Listasöfn verða aðgengilegri

Þegar aðgangur að listasöfnum er frír ættu þau að verða aðgengilegri og laða að fleiri gesti. Hrafnhildur Schram listfræðingur telur að ókeypis aðgangur sé framtíðin. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd

Loks farið að ræða laun í dag

Viðræðum um kjarasamninga milli Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins var haldið áfram í gær. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 283 orð | 1 mynd

Löglegt niðurhal á ókeypis tónlist

Ókeypis, löglegt niðurhal á tónlist er langþráður draumur tónlistarunnenda sem virðist vera um það bil að rætast með tilkomu tónlistarvefsíðunnar Qtrax.com. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 472 orð | 1 mynd

Málefni F-listans

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Málefnasamningur F-lista og Sjálfstæðisflokks felur í sér 70 prósent af stefnumálum F-listans, en 30 prósent af stefnumálum Sjálfstæðisflokks. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 23 orð

Málefni F-lista ríkja í samstarfi

Málefnasamningur F-lista og Sjálfstæðisflokks felur í sér 70 prósent af stefnumálum F-listans, en 30 prósent af stefnumálum Sjálfstæðisflokks. 24 stundir báru saman... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Með bensíngjöf fasta í botni

Hrina umferðaróhappa hefur orðið í Reykjavík í upphafi þessarar viku. Þannig urðu 44 umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu frá því síðdegis á mánudag og fram til miðnættis. Enginn slasaðist alvarlega. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 294 orð | 1 mynd

Mestu plebbar landsins elska okkur

„Við erum að fara á tónleika fyrir fjölmiðla úti í heimi til að kynna heimsmeistarakeppnina sem verður í sumar,“ segir taktkjafturinn Sigurður Ágúst Magnússon, sem gengur einnig undir nafninu Siggi BPM, um ferðalag tríósins Haltu taktkjafti... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 96 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi Banka...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi Banka fyrir 2.827 milljónir. Mesta hækkunin var á bréfum í Flögu Group, en þau hækkuðu um 56,52%. Bréf í Century Aluminum hækkuðu um 12,82% og SPRON hækkaði um 10%. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Miðbæjarnefndin gat tjáð sig

„Miðbæjarnefndin hafði öll tækifæri til þess að veita umsögn ef einhver hefði haft hug á því, en það kom engin ósk eða beiðni um slíkt af hálfu nefndarmanna.“ Þetta segir Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Mikill munur á klippingu

Kannað var verð á herraklippingu. Talsverður verðmunur er á milli stofa eða 2.550 króna munur. Það þýðir að 115,9% munur er á hæsta og lægsta verði. Athugið að ekki er tekið tillit til gæða. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Minnast þess slæma í sögunni

Flestar þjóðir leggja mesta áherslu á að minnast þess gæfuríkasta í sögu sinni með hátíðahöldum, minnismerkjum og menningarviðburðum. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Modest Mouse spilar með REM

Hljómsveitirnar Modest Mouse og The National munu hita upp fyrir sveitina REM á væntanlegri Ameríkuferð þeirra. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Móðgaði landið

Atilla Yayla hefur hlotið 15 mánaða skilorðsbundinn fangelsidóm fyrir að móðga stofnanda Tyrklands, Mustafa Kemal Ataturk. Glæpur hans var að halda því fram að Tyrkland hafi ekki verið jafnframsækið og haldið er fram í opinberum sögubókum. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 426 orð | 1 mynd

Mótvægisaðgerð fer hljótt

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Sagt er frá því hvernig áætlað er að milljarðurinn, sem fara á í viðgerðir á fasteignum ríkisins, skiptist á milli stofnana í fréttatilkynningu frá fjármálaráðuneytinu þann 20. desember. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 20 orð

Mótvægisaðgerð sem fer hljótt

Ákveðið var fyrir rúmum mánuði hvaða stofnanir fengju fé til húsnæðisendurbóta samkvæmt mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Forstjórar höfðu ekki frétt af... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Munu ekki ræða við Mary-Kate

Lögregla hefur ekki í hyggju að ræða við Mary-Kate Olsen vegna andláts Heaths Ledgers, eins og áður hefur verið haldið fram. Konan sem kom að Ledger látnum hringdi í Olsen áður en hún gerði lögreglu viðvart. Olsen kom hins vegar aldrei nærri... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Mæta fyrir dóm

Tíu menn sem tóku þátt í mótmælum gegn herforingjastjórninni í Mjanmar í ágúst á síðasta ári hafa verið dregnir fyrir dóm. Er þeim borið á brýn að hafa viðhaft ólögleg ummæli um stjórnvöld. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

NEYTENDAVAKTIN Herraklipping Hársnyrtistofa Verð Verðmunur Hárgr.stofa...

NEYTENDAVAKTIN Herraklipping Hársnyrtistofa Verð Verðmunur Hárgr.stofa Guðrúnar, Árskógum 2.200 Hárgr.stofa Heiðu, Álfheimum 2.890 31,4 % Art-hús, Reykjanesbæ 3.000 36,4 % Creative, Smiðsbúð 3.100 40,9 % Hárgr.stofa Helenu, Barðastöðum 3. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 50 orð

Olíuhreinsistöðin á kirkjujörð

Ísafjarðarbæ hefur verið settur stóllinn fyrir dyrnar hvað varðar óhefta nýtingu jarðarinnar Sanda í Dýrafirði því kirkjuráð, fyrir hönd Kirkjumálasjóðs, hefur gert Ísafjarðarbæ grein fyrir því að umráðaréttur sveitarfélagsins yfir Söndum sé að miklu... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 526 orð | 1 mynd

Ólympíugull 2014 takmarkið

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Óhætt er að taka hattinn ofan fyrir Jakob Helga Bjarnasyni. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Pakistanar vilja fá Bollywood

Yfirvöld í Pakistan hugleiða um þessar mundir hvort það ætti að afnema áratuga gamalt bann á sýningum indverskra Bollywood-mynda í landinu. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Pakkað saman

Guðmundi Stephensen og félögum hans í borðtennisliði Eslöv var pakkað saman 3-0 af Borussia Düsseldorf í Evrópukeppni meistaraliða í greininni. Um fyrri leik var að ræða en ljóst er að mikið má ganga á ef Eslöv gerir rósir á... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

PC-leikir seljast lítið sem ekkert

Á sívaxandi tölvuleikjamarkaði virðist sem gömlu, góðu heimilistölvurnar séu að verða útundan. Leikjavefurinn Shacknews birti nýverið úttekt yfir tölvuleikjaárið 2007 og þar kom í ljós að af þeim 18. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Raimi færir sig í fantasíurnar

Leikstjórinn Sam Raimi, sem hefur gert myndir á borð við Army of Darkness og Spiderman-þríleikinn, hefur samþykkt að taka höndum saman við Disney og ABC um að framleiða þáttaröð byggða á fantasíubókaflokki Terrys Goodkinds, The Sword of Truth. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 353 orð | 1 mynd

Rangtúlkanir rýra umræðuna

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Ingimundur Friðriksson seðlabankastjóri er ósammála túlkun Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns greiningardeildar Kaupþings, á sumum niðurstöðum skýrslu sem Moody's birti um lánshæfi ríkissjóðs. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Rassinn hálfgert slys

Fyrirsætan sem á vel mótaða afturendann á fyrstu plötu Strokes, Is This It, hefur sagt frá tilurð myndarinnar. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Rás 2 á stórafmæli í ár

Ég er að leggja lokahönd á sjöunda Rokklandsdiskinn sem kemur út eftir 2-3 vikur vonandi,“ svarar Ólafur Páll Gunnarsson, flottasti útvarpsmaður landsins. „Svo er mikið stuð á Rásinni (Rás 2) en hún verður 25 ára í desember. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin vinnur of hægt

Valgerður Sverrisdóttir vakti máls á því í óundirbúnum fyrirspurnartíma þingsins í gær að nú, þegar 2 mánuðir eru eftir af þingárinu, hefur ríkisstjórnin aðeins lagt fram helming þeirra mála sem koma áttu fram. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 282 orð | 2 myndir

Robert Smith og Tom Waits dæma

Soundspell er komin í undanúrslit í alþjóðlegri lagakeppni. Stórstjörnur úr heimi tónlistarinnar sitja í dómnefnd, en hún var ein af ástæðum þess að sveitin tók þátt í keppninni. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 268 orð | 2 myndir

Rosalega flottar umbúðir en heldur rýrt innihald

The Darjeeling Limited fjallar um lestarferðalag þriggja bræðra á Indlandi, en þeir hafa ekki hist í eitt ár, frá dauða föður síns. Leggja þeir upp í andlegt ferðalag sem byggist þó mest á óhefðbundnum vímuefnagjöfum úr indverskum apótekum. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Rustar borða ruslfæði

Ofbeldisglæpum mætti fækka um þriðjung með bættu mataræði. Þetta er kenning sem vísindamenn við Oxford-háskóla munu rannsaka nánar á næstu árum á vegum breska dómsmálaráðuneytisins. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Sárt og fúlt

Hinn suðurafríski spretthlaupari Pistorius sem sprettir úr spori á gervilimum frá hinu íslenska fyrirtæki Össuri hefur sætt sig við að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum í sumar. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Sheryl reið við pressuna

Sheryl Crow skammast við blaðamenn fyrir að hnýsast í sín prívatmál á versta tíma lífs síns. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 568 orð | 1 mynd

Siðvæðing stjórnmálanna

Sama dag og tilkynnt var um nýjan borgarstjórnarmeirihluta sagði Mörður Árnason í þingræðu að vegna atburða í borgarmálum hefði orðið meira fall á gengi stjórnmálamanna en á gengi hlutabréfa. Gengi hlutabréfa féll meira þann dag en nokkru sinni fyrr. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Skapa gjaldeyri

Ekki botna ég nokkurn skapaðan hlut í hvað þessi Þór Sigfússon, sem sagður er forstjóri Sjóvár, er að fara í meðfylgjandi viðtali á mbl.is. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Skildi ekki

Ég er einn af þeim sem skildu ekki húmorinn í síðasta Spaugstofuþætti og fannst satt best að segja farið langt yfir strikið. Hvað sem hver segir þá er umfjöllun um sjúkdóma misviðkvæm. Það er allt annað að gera grín að bruna á baki en t.d. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Sköfuskussar fá 5000 kr. sekt

Lögregla hefur í vetrartíðinni haft afskipti af allmörgum ökumönnum sem skafa ekki snjó og ís af bílrúðunum, en gægjast gegnum lítil göt og setja sjálfa sig og aðra í hættu með því að sjá ekki almennilega út. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Snjókoma fyrir norðan og austan

Norðlæg átt, 15-20 m/s. Snjókoma eða él N- og A-lands en annars úrkomulaust að mestu. Frost 6 til 14... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Stendur á friðargæslu í Darfúr

Sameiginlegt friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna og Afríkubandalagsins, sem gæta á friðar í Darfúrhéraði í Súdan, mun ekki ná fullum styrk fyrr en undir lok þessa árs. Er stirðum samskiptum við ríkisstjórn Súdans meðal annars kennt um. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 79 orð

stutt Stundaði ekki vinnu Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað...

stutt Stundaði ekki vinnu Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað erlendan karlmann í gæsluvarðhald til 1. febrúar að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Stærð mynda skiptir máli

Það borgar sig að vista myndir í bestu mögulegu upplausn, sérstaklega ef fólk vill láta prenta þær út síðar meir eða vinna frekar með þær. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Svanasöngur Bítlanna

Á þessum degi árið 1969 héldu Bítlarnir síðustu opinberu tónleika sína þegar þeir léku á þaki hljóðvers síns í London. Nágrannar kvörtuðu undan hávaða og lögregla skarst í leikinn og stöðvaði tónleikana. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Sviss bætist í hópinn

Ekkert stendur í vegi fyrir því að landamæraeftirliti Sviss verði hætt á næstu mánuðum, þegar landið verður hluti Schengen-svæðisins. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Taktkjaftar í Berlín

Íslenska beatbox-tríóið Haltu taktkjafti er farið til Þýskalands til að kynna og undirbúa sig fyrir heimsmeistaramót taktkjafta sem fram fer í Þýskalandi næsta... Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Tap á síðasta ársfjórðungi

Tap á rekstri Straums-Burðaráss á síðasta ársfjórðungi 2007 hljóðaði upp á rúmar 57 milljónir króna, samanborið við rúmlega 26 milljarða hagnað á sama tímabili árið 2006. Hagnaður á árinu öllu nam 14,3 milljörðum króna. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Tól og tæki á netinu

Tæknibylting nútímans hefur fært ljósmyndurum meira en stafræna ljósmyndatækni. Með tilkomu internetsins er til dæmis auðveldara fyrir þá að koma sjálfum sér og verkum sínum á framfæri og kynna sér verk annarra. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Tölvuleikina ætti að skattleggja

Pólitíkusar þreytast seint á að kenna tölvuleikjum um allt hið slæma í samfélaginu. Nú hefur hinn svokallaði Sierra Club lagt fram þá tillögu fyrir þingið í Nýju- Mexíkó að lagður verði á eins prósents skattur á alla selda tölvuleiki. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Úti er ævintýri

Líkurnar á að íslenskt keppnisfólk í taekwondo taki þátt á Ólympíuleikunum í sumar dvínuðu allverulega um helgina þegar þrír af okkar fremstu keppendum í greininni náðu litlum árangri á úrtökumóti í Tyrklandi. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Varast skal ljós, raka og hita

Falleg ljósmynd sem er prentuð af vandvirkni getur enst áratugum saman þó að hún komi að sjálfsögðu aldrei í stað frumgagna hvort sem þau eru filmur eða stafræn gögn. Til að tryggja endingu prentaðrar ljósmyndar er mikilvægt að hún fái rétta meðhöndlun. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Vaxandi spenna í Gvæjana

Óttast er að spenna geti vaxið á milli íbúa af indverskum ættum annars vegar og afrískum hins vegar í Gvæjana. Íbúar landsins skiptast nokkuð jafnt í þessi tvö þjóðarbrot. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Veðurspá hjá Sigga eftir pöntunum

Það er ekkert heilagt í veðurspánum hjá veðurfræðingnum Sigurði Þ. Ragnarssyni, sem gengur stundum undir nafninu Siggi stormur, en hann afgreiðir veðurspár eftir pöntunum eins og sást glöggt í veðurfréttum Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldið. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 316 orð | 2 myndir

Velkominn í paradís

Burnout-leikirnir eru líklegast vinsælustu bílaleikir seinustu ára. Framleiðendur Burnout reyna ekki að gera leikinn eins raunverulegan og hægt er, eins og t.d. í Gran Turismo-leikjunum, heldur er hraði, spenna og árekstrar það sem ræður ríkjum. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 95 orð

Verð á netvistun fyrir ljósmyndir

Verð á netvistun ljósmynda er misjafnt eftir þjónustuaðilum og stærð geymslurýmis. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 181 orð | 1 mynd

Vilja skýr svör frá yfirvöldum

Íbúasamtök 3. hverfis í Reykjavík, það er Hlíða, Holta og Norðurmýrar, telja að mislægu gatnamótin sem Ólafur F. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 684 orð | 2 myndir

Vinaleiðin klúður

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti vorið 2007 að leita til sérfræðinga hjá KHÍ til að meta réttmæti vinaleiðar og hafa þeir sent frá sér skýrslu en tengingar á hana er að finna á vefsíðunni blogg.visir.is/binntho. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 3 myndir

Víkingatímans minnst í Leirvík

Mikil víkingahátíð stendur nú yfir í Leirvík, höfuðstað Hjaltlandseyja. Up-Helly-Aa, sem er vetrarhátíð eyjarskeggja, heldur á lofti sögu eyjanna sem bækistöðva víkinga forðum. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Von á nýrri Blur-plötu?

Alex James, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar Blur, hefur verið að tjá sig að undanförnu um hugsanlega endurkomu hljómsveitar sinnar, og þá ættu aðdáendur þessara konunga Brit-poppsins að gleðjast, því einnig er rætt um nýja Blur-plötu. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 316 orð | 5 myndir

Þ eir húsgagnaframleiðendur sem stjórstjarnan Kaka verslar við brosa út...

Þ eir húsgagnaframleiðendur sem stjórstjarnan Kaka verslar við brosa út í eitt enda líður vart dagur án þess að stjarnan fái fleiri viðurkenningar og þurfi stækkun á bikarhillum sínum. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Þrjú tjáningarform

„Óþelló, Desdemóna og Jagó“ er samvinnuverkefni Draumasmiðjunnar, Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins og verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu klukkan 20 í kvöld. Meira
30. janúar 2008 | 24 stundir | 369 orð | 1 mynd

Ætluðu að afhöfða hermann

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Fjórir menn hafa játað að hafa skipulagt morð á breskum hermanni. Stóð til að afhöfða hermann af múslímaættum og taka ódæðið upp á myndband. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.