Greinar fimmtudaginn 31. janúar 2008

Fréttir

31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

100 konur vilja í stjórnir

AUGLÝSING með nöfnum yfir 100 kvenna, sem lýsa sig reiðubúnar að setjast í stjórnir stærstu fyrirtækja landsins, birtist í helstu dagblöðum hérlendis í dag. Er þetta gert í tilefni af því að framundan er tími aðalfunda og stjórnarkjörs í fyrirtækjunum. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 815 orð | 2 myndir

75 hætta á næstu 10-15 árum

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is GERA verður gangskör að því að mennta fleiri heimilislækna þar sem á næstu 10-15 árum munu allt að 75 heimilislæknar á landinu öllu hætta störfum þegar þeir komast á eftirlaunaaldur. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Aukin umsvif hjá ÍSOR í fyrra

UNDANFARIN ár hefur starfsmönnum Íslenskra orkurannsókna farið stöðugt fjölgandi. Frá því ÍSOR var stofnað sumarið 2003 við aðskilnað rannsóknarsviðs Orkustofnunar frá Orkustofnun hefur fjöldi starfsmanna nær tvöfaldast. Þeir eru nú liðlega 80. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Áfrýja nauðgunarmálinu

TVEIR Litháar sem nýlega voru dæmdir í 5 ára fangelsi fyrir nauðgun hafa áfrýjað málinu til Hæstaréttar og jafnframt verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. og 29. febrúar. Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi frá 12. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Áttu að verða stærstu viðskipti sögunnar

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÓVISSA um kaup Kaupþings á hollenska bankanum NIBC ýtti undir óróleika á íslenska hlutabréfamarkaðinum. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Barist gegn niðurrifi

SVAVAR Pétur Eysteinsson tónlistarmaður afhenti í gær borgarstjóra Reykjavíkur, Ólafi F. Magnússyni, undirskriftalista þar sem fyrirhuguðu niðurrifi Klapparstígs 30, þar sem Sirkus er til húsa, er mótmælt. Húsið var byggt 1917. Meira
31. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 184 orð

Bóluefni þróað gegn kókaíni

Chicago. AFP. | Bóluefni sem kemur í veg fyrir vímuáhrif eiturlyfja hefur verið þróað við Baylor-læknaháskólann í Houston. Bundnar eru vonir við að efnið geti nýst í baráttunni við eiturlyfjavána og jafnvel komið í veg fyrir að fólk ánetjist... Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Búðarhálsvirkjun gæti farið í útboð á þessu ári

BYGGING Búðarhálsvirkjunar er aftur komin á dagskrá Landsvirkjunar og miðast undirbúningur við að útboð geti farið fram á þessu ári ef samningar takast um raforkusölu frá virkjuninni. Öll leyfi fyrir Búðarhálsvirkjun liggja fyrir og umhverfismat. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Búðarhálsvirkjun komin á dagskrá á ný

BYGGING Búðarhálsvirkjunar er aftur komin á dagskrá Landsvirkjunar og miðast undirbúningur við að útboð geti farið fram á þessu ári ef samningar takast um raforkusölu frá virkjuninni. Öll leyfi fyrir Búðarhálsvirkjun liggja fyrir sem og umhverfismat. Meira
31. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 79 orð

CIA-vélarnar millilentu á Grænlandi

DANSKA sjónvarpið (DR) hugðist í gær sýna heimildamynd þar sem fram kemur að flugvélar á vegum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, hafa farið um danska lofthelgi og m.a. millilent í Narsarsuaq á Grænlandi til að taka eldsneyti, segir Berlingske Tidende . Meira
31. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 105 orð

Danir óttast um Æ, Ø og Å

DANIR óttast, að þrír síðustu bókstafirnir í danska stafrófinu, æ, ø og å, heyri brátt sögunni til. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð

Dregur úr notkun nagladekkja

SVIFRYK mældist fimm sinnum yfir sólarhrings heilsuverndarmörkum á horni Miklubrautar og Stakkahlíðar á tímabilinu 7. des. 2007 til 16. jan. 2008 sl. og köfnunarefnisdíoxíð einu sinni. Meira
31. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Edwards hættur og Giuliani á útleið

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is JOHN McCain, öldungadeildarþingmaður fyrir Arizona, er nú sigurstranglegasti frambjóðandinn í forkosningum repúblikana þótt hann hafi nánast verið afskrifaður fyrir örfáum mánuðum. Meira
31. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 164 orð

Fallið frá málshöfðun

TOMAS Delgado, spænskur efnamaður, hætti í gær við vægast sagt umdeilda málshöfðun en hann hafði krafist þess, að foreldrar drengs, sem hann ók á og varð að bana, bættu honum skemmdir á bílnum. Delgado var a.m.k. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fjórði maðurinn handtekinn

LÖGREGLAN á Suðurnesjum handtók í gær fjórða manninn í tengslum við tilraun til innflutnings á rúmlega 4,5 kg af amfetamíni og 600 g af kókaíni til landsins með hraðsendingu í nóvember sl. Tekin verður ákvörðun um gæsluvarðhald yfir honum í dag. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fjórtán athugasemdir bárust

FRESTUR til að skila inn athugasemdum vegna svokallaðs Baldursgötureits er runninn út. Alls voru gerðar 14 athugasemdir, þar af átta eftir að frestur var framlengdur hinn 11. janúar sl. 10 íbúar skrifa undir eina athugasemdanna. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Forsetinn á Al Jazeera

AL Jazeera-sjónvarpsstöðin mun á laugardaginn kemur senda út hálftíma viðræðuþátt með forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni. Þátturinn verður sendur út á arabískri rás stöðvarinnar klukkan 14 að íslenskum tíma. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

Frekari sameiningu

SAMÞYKKT var á aðalfundi Lögreglufélags Norðurlands vestra síðastliðinn þriðjudag ályktun þess efnis að beina því til Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra að hann beiti sér fyrir því að áfram verði unnið að sameiningu og stækkun lögregluembættanna. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Guðbjörg er eftirsótt

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Íslandsmeistaraliðs Vals í knattspyrnu, hafnaði í fyrrakvöld tilboði bandaríska stórliðsins FC Indiana. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Hagaskóli vann Nema hvað?

Hæstánægð Jón Áskell Þorbjarnarson, Ólafur Kjaran Árnason og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, sigurlið Hagaskóla í spurningakeppni grunnskólanna, Nema hvað?, eftir frækinn sigur á Árbæjarskóla í gærkvöldi. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Heygjöf á bænum Hlíð

Þingeyjarsveit | „Spáin er slæm svo líklega verða ærnar inni ef veðrið verður vont.“ Þetta segir Ólafur Ingólfsson, bóndi á bænum Hlíð í Kinn, en hann hefur kindurnar úti flesta daga og gefur þeim hey í grindur. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hundrað ára hitaveita

SAMORKA, Samtök orku- og veitufyrirtækja heldur í samstarfi við hitaveitur í landinu upp á hundrað ára afmæli hitaveitu á Íslandi. Er þar miðað við frumkvöðlastarf Stefáns B. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1267 orð | 5 myndir

Íslenska útrásin að stöðvast?

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Annar tónn hefur verið í fréttum af íslenskum útrásarfyrirtækjum og bönkum undanfarið en Íslendingar hafa mátt venjast undanfarin ár. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kappræður á háskólatorgi

Á MORGUN, föstudag, munu fara fram kappræður milli fylkinganna sem bjóða sig fram til stúdentaráðs og háskólaráðs innan Háskóla Íslands. Kappræðurnar munu fara fram í hinu nýja og glæsilega Háskólatorgi í stofu 103 og standa á milli kl. 12-13. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Kaupþing og JC Flowers bjuggust við synjun FME

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is HREIÐAR Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, segir það ekki rétt að Kaupþing hafi fengið aðvörun frá Fjármálaeftirlitinu í þá veru að FME myndi ekki fallast á yfirtöku Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Komast yfir erfiðan þröskuld

VERKALÝÐSHREYFINGIN og samtök atvinnurekenda eru nú nálægt því að ná samkomulagi um forsendur næstu kjarasamninga. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

Krefjast endurgreiðslu

ÍTALSKA verktakafyrirtækið Impregilo hefur höfðað mál gegn íslenska ríkinu til að fá endurgreiðslu opinberra gjalda sem fyrirtækið greiddi fyrir starfsmenn tveggja starfsmannaleigna vegna vinnu við Kárahnjúka. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Kynnir Evrópusambandinu nýtingu á jarðhita

ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra efnir til kynningar í Brussel í Belgíu á morgun, föstudag, mögulegri nýtingu jarðhita í Evrópu. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Launafl þjónustar álverið með samtakamætti smærri aðila

Eftir Sigurð Aðalsteinsson Reyðarfjörður | Fyrirtækið Launafl var stofnað fyrir tæpum tveimur árum af nokkrum fyrirtækjum í Fjarðabyggð, á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði til að þjónusta álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Meira
31. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 219 orð

Líbanonsstríð „slæm og alvarleg mistök“

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FRAM kemur í skýrslu opinberrar rannsóknarnefndar í Ísrael á stríðinu gegn Hizbollah-skæruliðum í Líbanon 2006 að gerð hafi verið ýmis mistök af hálfu jafnt stjórnmálaleiðtoga sem hershöfðingja í tengslum við átökin. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð

Lyfseðlar verða allir rafrænir

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ALLIR lyfseðlar heilsugæslunnar í landinu verða frá og með mars nk. sendir rafrænt í lyfjaverslanir. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Mánar fengu sprotann

Selfoss | Hljómsveitin Mánar frá Selfossi var heiðruð á Selfossþorrablótinu, sem fór fram í íþróttahúsi Vallaskóla. Hljómsveitin fékk Selfosssprotann, menningarviðurkenningu þorrablótsins sem Kjartan Björnsson rakari hélt sjöunda árið í röð. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Með allt að 2.300 manns

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is EF ekki verður gert átak í að fjölga heimilislæknum getur svo farið að eftir 10-15 ár muni vanta allt að 80 heimilislækna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Miklir möguleikar í Níkaragva

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is MIKILL meirihluti orkuvinnslunnar í Níkaragva er sóttur í olíu og er ætlunin að hlutur endurnýjanlegrar orku vaxi hratt, mjög hratt, á næstu árum og gegnir jarðvarminn þar lykilhlutverki. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Mótmæla því hversu léleg lögin eru

„MEÐ þessu viljum við mótmæla því hversu léleg þessi lög eru,“ segir Kormákur Geirharðsson, kráareigandi og stjórnarmaður í Félagi kráareigenda, um þá ákvörðun 10-15 kráareigenda að leyfa reykingar inni á stöðum sínum í gær. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Nýr hagstofustjóri skipaður

GEIR H. Haarde forsætisráðherra hefur skipað Ólaf Hjálmarsson skrifstofustjóra í embætti hagstofustjóra til næstu fimm ára frá 1. mars nk. en níu manns sóttu um stöðuna. Ólafur fæddist árið 1957. Hann lauk cand. oecon. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Nýr matslisti fyrir sjö ára grunnskólanema kominn út

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Nýr matslisti Gerd Strand til að meta færni sjö ára skólanemenda er komin út á vegum fræðsluskrifstofu Austur-Húnavatnssýslu. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1404 orð | 2 myndir

Nýtt heilbrigðisnet myndi kosta tvo milljarða króna

Uppbygging heilbrigðisnets á landsvísu hefur ekki gengið jafnhratt og vonir stóðu til. Verkefnið er kostnaðarfrekt, en mun þegar það er að fullu komið í gagnið borga sig upp á fjórum árum. Meira
31. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Óvanalegt vetrarríki í Kína

MIKIÐ vetrarríki er í Kína um þessar mundir og óvanalegt að því leyti að mikið hefur snjóað í mið- og suðurhluta landsins. Talið er að þök á hálfri milljón húsa hafi sligast undir farginu og mikið tjón hefur orðið í landbúnaði, einkum í ylræktinni. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð

Ráðherrar víki af þingi

RÁÐHERRAR munu ekki sitja á þingi ef frumvarp Kristins H. Gunnarssonar, þingmanns Frjálslynda flokksins, og tveggja samflokksmanna hans verður að lögum. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ræða skipaumferð við Ísland

Á SJÖTTA Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða verður fjallað um aukna umferð skipa með ströndum Íslands, einkum olíuskipa, vandamál sem kunna að fylgja og viðbrögð við þeim. Meira
31. janúar 2008 | Þingfréttir | 193 orð | 1 mynd

ÞINGMENN BLOGGA

Össur Skarphéðinsson 29. janúar Elton og Össur Maður hittir allskonar fólk á ferðalögum. Á hótelinu í Abu Dhabi í síðustu viku villtist ég í ljósaskiptunum inn á vitlausan gang. Ég rambaði inn í útsýnissal þar sem sá vítt yfir hina miklu og vaxandi... Meira
31. janúar 2008 | Þingfréttir | 166 orð | 1 mynd

Störf dregin til Reykjavíkur?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Telpan var ekki í hættu

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur hætt rannsókn sinni á meintri tilraun ótilgreindra manna til þess að nema 8 ára stúlku á brot í nágrenni Laugarnesskóla snemma í janúar á þessu ári. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Töldu að yfirtöku yrði hafnað

Eftir Agnesi Bragadóttur og Bjarna Ólafsson HREIÐAR Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, segist ekki hafa fengið aðvörun frá Fjármálaeftirlitinu þess efnis að eftirlitið myndi ekki fallast á yfirtöku Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1044 orð | 1 mynd

Um misskilning sé að ræða hjá Moody's

Eftir Bjarna Ólafsson og Guðrúnu Hálfdánardóttur Bankastjóri Landsbankans, Halldór Kristjánsson, segist undrast þá ákvörðun Moody's að taka lánshæfiseinkunn bankans til athugunar og segist telja að ákvörðunin byggist að hluta til á misskilningi, en... Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Urðu af afslætti

BÓNUS hvetur þá sem lögðu leið sína í verslun fyrirtækisins á Seltjarnarnesi á þriðjudag til að skoða hvort 30% afsláttur hafi skilað sér af vörunum. Vegna rangrar forritunar virðist afsláttur ekki hafa skilað sér af öllum vörum hluta dagsins. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Verðfall á húsum í sólskinsríkinu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HÚSNÆÐISVERÐ á Flórída hefur hríðlækkað undanfarin tvö ár eftir að hafa stigið hratt árin þar á undan. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Vilja kirkjugarð sem útivistarsvæði

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FORSVARSMENN Kirkjugarða Akureyrar hafa kynnt bæjaryfirvöldum hugmynd um nýjan kirkjugarð í Naustaborgum, milli Kjarnaskógar og golfvallarins, ofan væntanlegrar byggðar. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð

Vopnað rán

ENGAN sakaði þegar tveir karlmenn huldir lambhúshettu frömdu vopnað rán í Select í Hraunbæ seint á tólfta tímanum í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu komust mennirnir undan með peninga úr afgreiðslukassa. Meira
31. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Auðir bekkir Þingfundur var með rólegra móti í gær og fámennt í þingsal lungann úr deginum. Talsverður fjöldi þingmanna var fjarverandi, m.a. vegna janúarfunda Norðurlandaráðs sem haldnir voru í Svíþjóð. Meira
31. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Öskunni dreift

ÖSKU Mahatma Gandhi, frelsishetju Indverja, var dreift undan strönd borgarinnar Mumbai í gær í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá því að hann var myrtur. Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2008 | Leiðarar | 429 orð

Áfall fyrir Kaupþing, en...

Kaupþing hefur komizt betur frá kaupum á hollenzkum banka en gera mátti ráð fyrir. Það er að vísu töluvert áfall fyrir Kaupþing að verða að hverfa frá þessum kaupum en augljóslega hefði það verið verri kostur að þurfa að standa við þau. Meira
31. janúar 2008 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Draumasveitarfélagið og hin sveitarfélögin

G arðabær var útnefndur draumasveitarfélagið í árlegri úttekt Vísbendingar, eins og í fyrra. Að þessu sinni var einkunn bæjarins 8,2 og lækkaði úr 8,3. Meira
31. janúar 2008 | Leiðarar | 396 orð

Leiðtogar í þröngri stöðu

Þegar Hamas-hreyfingin rauf gat á múrinn við landamæri Egyptalands til þess að Palestínumenn á Gaza-svæðinu gætu náð sér í nauðþurftir hleypti hún loftinu úr tilraun Ísraela til að magna upp ólgu með því að einangra svæðið. Meira

Menning

31. janúar 2008 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Alvöru indí

ÞESSI hljómsveit er í flestra augum svokallað undur með einn smell en lag hennar „Popular“ sló þvílíkt í gegn sumarið 1996. Meira
31. janúar 2008 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd

Benassi í Broadway

ÍTALSKI plötusnúðurinn Benny Benassi heldur tvenna tónleika á skemmtistaðnum Broadway á laugardagskvöldið. Tónleikarnir eru hluti af vetrarhátíð Techno.is. Fyrri tónleikarnir eru ætlaðir 20 ára og yngri og þeir síðari 20 ára og eldri. Meira
31. janúar 2008 | Tónlist | 284 orð

Dúnmjúk og dillandi forntónlist

Ensk tónlist frá 16. & 17. öld. Jóhanna Halldórsdóttir alt, Guðrún Óskarsdóttir semball, Hildigunnur Halldórsdóttir barollfiðla og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir gamba. Sunnudaginn 27. janúar kl. 20. Meira
31. janúar 2008 | Leiklist | 505 orð | 1 mynd

Ekki líklegir til stórræða

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „HETJUR gerist Frakklandi í ágúst árið 1959 og fjallar um þrjá uppgjafa- hermenn úr fyrri heimsstyrjöldinni sem dvelja á elliheimili og hafa verið þar afar lengi, allt upp í 25 ár. Meira
31. janúar 2008 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Fiðlusnillingur með Sinfóníunni í kvöld

Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld leiða saman hesta sína brasilíski hljómsveitarstjórinn John Neschling og fiðluleikarinn Natasha Korsakova. Korsakova er af rússneskum og grískum ættum og hóf fiðlunám fimm ára gömul. Meira
31. janúar 2008 | Kvikmyndir | 567 orð | 2 myndir

Fleira í boði en fiskur

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞEGAR hugsað er um Grundarfjörð á Snæfellsnesi er alþjóðleg kvikmyndahátíð ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann. Þó verður ein slík haldin þar helgina 22.-24. febrúar. Meira
31. janúar 2008 | Leiklist | 474 orð | 1 mynd

Flugfreyjan furðulega

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG hef aldrei komið til Íslands en ég hlakka mikið til að koma,“ sagði ástralska leikkonan Caroline Reid þar sem hún var stödd á Heathrow-flugvelli í Lundúnum í gær, á leið sinni til Íslands. Meira
31. janúar 2008 | Kvikmyndir | 374 orð | 1 mynd

Fæti brugðið fyrir Sovétið

Leikstjórn: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Julia Roberts, Philip Seymour Hoffman. 97 mín. Bandaríkin, 2007. Meira
31. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 397 orð | 3 myndir

Gleði til góðgerða

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is GLEÐI til góðgerða nefnist árlegur viðburður sem nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík standa fyrir til að safna fé sem rennur til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Meira
31. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Hálf milljón í miskabætur

ARNAR Laufdal og Fegurðarsamkeppni Íslands voru í héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmd til þess að greiða Ólafi Geir Jónssyni, fyrrverandi Herra Íslandi, hálfa milljón króna í miskabætur vegna ólögmætrar sviptingar titilsins Hr. Ísland 2005. Meira
31. janúar 2008 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Heitt á könnunni?

SÆMDARHEITIÐ Íslandsvinur er að verða jafn útjaskað og fálkaorðan en Hot Chip eru „bona fide“ okkar menn. Þeir léku hér á Airwaves 2004 áður en þeir höfðu nokkuð umleikis og hafa komið hingað tvisvar eftir það. Meira
31. janúar 2008 | Myndlist | 211 orð | 1 mynd

Hræðilega fallegur textíll

Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14–17. Sýningu lýkur 3. febrúar. Aðgangur ókeypis. Meira
31. janúar 2008 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Huldufólk í Listasafni Reykjavíkur

LISTASAFN Reykjavíkur verður opið til kl. 22 í kvöld á löngum fimmtudegi. Tveir viðburðir fara fram í safninu að því tilefni. Kl. 17.30 frumsýnir Kviksaga heimildarmyndina Huldufólk 102 eftir Nisha Inalsingh. Meira
31. janúar 2008 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Kennir margra grasa í Sögu

Í NÝJASTA hefti Sögu , tímariti Sögufélagsins, kennir margra grasa. Meðal annars veltir Pétur H. Ármannsson arkitekt fyrir sér húsverndun og varðveislugildi gamalla húsa. Aðrar spurningar sem höfundar efnis í Sögu glíma við eru m. Meira
31. janúar 2008 | Tónlist | 273 orð | 1 mynd

Klassískir hádegistónleikar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is KLARINETTULEIKARINN Dimitri Ashkenazy kemur fram á hádegistónleikaröðinni VON103 í hádeginu á morgun í tónleikasalnum VON, Efstaleiti 7. Meira
31. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Leiðist líkamsræktin

BANDARÍSKA leikkonan Scarlett Johansson forðast líkamsrækt eins og heitan eldinn, og mun ástæðan einfaldlega vera sú að henni finnst hundleiðinlegt að hreyfa sig. Meira
31. janúar 2008 | Myndlist | 239 orð | 1 mynd

Lituð sápa og blettatækni

Opið alla daga frá kl. 10–17. Sýningin stendur til 2.mars. Aðgangur ókeypis Meira
31. janúar 2008 | Bókmenntir | 136 orð | 1 mynd

Lof fyrir Laxness

ÆVISAGA Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson hefur fengið lofsamlega dóma í Þýskalandi, þar sem hún kom nýverið út. Bókin hefur vakið mikla athygli og dómar um hana hafa birst í flestum helstu stórblöðum Þýskalands. Þar segir m.a. Meira
31. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Ókeypis matur

* Samkvæmt vefsíðu tímaritsins Monitors verður gestum veitinga- og skemmtistaðarins Priksins boðið að snæða frítt í dag milli klukkan 10 og 15. Meira
31. janúar 2008 | Leiklist | 133 orð | 1 mynd

Ótrúleg Hamskipti

UPPSETNING leikhússins Lyric í Hammersmith-hverfi Lundúna og Vesturports á Hamskiptum Frans Kafka fær glimrandi dóma í tímaritinu Time Out og í leikhúsblaðinu The Stage . Meira
31. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Simpansi káfaði á Ricci

BANDARÍSKA leikkonan Christina Ricci lenti í heldur sérstakri uppákomu fyrir skömmu þegar simpansi leitaði á hana. Meira
31. janúar 2008 | Tónlist | 156 orð | 2 myndir

Spila Bítlarnir í afmæli Ísraels?

Eins og fram hefur komið hefur eftirlifandi meðlimum Bítlanna, þeim Paul McCartney og Ringo Starr, verið boðið að spila á hátíðarhöldum í tilefni af 60 ára afmæli Ísraelsríkis hinn 14. maí næstkomandi. Meira
31. janúar 2008 | Tónlist | 414 orð | 2 myndir

Stórstirnin eiga ekkert í Pál Óskar

ÞAÐ er ljóst að ástarboðskapur teknóboltans Páls Óskars fer vel í landann. Hljómplata hans Allt fyrir ástina var ein af söluhæstu plötum ársins 2007 og nú heilan mánuð inn í árið 2008 virðist platan enn renna mótstöðulaust úr plötuverslunum. Meira
31. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Sykurmola-lag í útgáfu The Mars Volta

* Ein merkilegasta rokksveit samtímans, The Mars Volta , sendi á dögunum frá sér sína þriðju plötu, The Bedlam in Goliath . Meira
31. janúar 2008 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Ungsál

ADELE er nýjasti fulltrúi nýjasta æðisins í Bretlandi en frumburður hennar trónir nú á sölulista bresku Amazon-búðarinnar. Meira
31. janúar 2008 | Myndlist | 252 orð | 1 mynd

Vatn, samnefnari orku og kyrrðar

Sýningin stendur fram í miðjan febrúar. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 10–16 . Aðgangur ókeypis. Meira
31. janúar 2008 | Bókmenntir | 696 orð | 2 myndir

Þegar jarðskjálftinn ríður yfir

Yfir Anatólíu þvera liggur brotabelti, hefst skammt sunnan við Izmir/Smyrnu (og um 20 kílómetra frá Istanbúl). Þar hafa orðið mannskæðir jarðskjálftar, síðast kl. 3 aðfaranótt 17. Meira
31. janúar 2008 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Þursar og CAPUT í Kastljósi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is NÚ styttist óðum í stórtónleika Hins íslenska þursaflokks og CAPUT í Laugardalshöllinni, en tónleikarnir fara fram laugardagskvöldið 23. febrúar næstkomandi. Meira
31. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Þættir um aflaskipstjóra

Í jólablaði hins gagnmerka héraðsfréttablaðs Frétta í Vestmannaeyjum var fróðlegt samtal við hinn þekkta aflaskipstjóra frá Húsavík, Kristbjörn Árnason á Sigurði VE. Við lestur samtalsins kviknaði hugmynd, sem hér með er komið á framfæri, t.d. Meira

Umræðan

31. janúar 2008 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Fólk með hreyfihömlun og íbúðarhúsnæði

Ragnar Gunnar Þórhallsson skrifar um húsnæðismál fatlaðra: "Krafan er sú að markmið húsnæðiskerfisins sé að jafna aðstöðu og tækifæri fatlaðra við ófatlaða til að velja sér húsnæði." Meira
31. janúar 2008 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Hið fagra Austurland

Guðni Ágústsson skrifar m.a. um jákvæða þróun á Austurlandi, niðurskurð kvótans og flugvöllinn í Vatnsmýrinni: "Mótvægisaðgerðirnar sem ríkisstjórnin boðaði voru hrein móðgun við sjávarþorpin og fólkið sem þar býr." Meira
31. janúar 2008 | Blogg | 83 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 30. janúar Bara einn klefi?! Ég er svolítið...

Jenný Anna Baldursdóttir | 30. janúar Bara einn klefi?! Ég er svolítið hissa á að bara einn bar skuli ganga í berhögg við hið illræmda og ósveigjanlega reykingabann. ... Meira
31. janúar 2008 | Blogg | 292 orð | 1 mynd

Kristinn Petursson | 30. janúar 2008 Bremsa bankarnir offjárfestingu í...

Kristinn Petursson | 30. janúar 2008 Bremsa bankarnir offjárfestingu í fasteignum? Samkvæmt frétt á forsíðu 24 stunda eru viðskiptabankarnir nú þegar farnir að „bremsa af“ útlán til byggingaframkvæmda. Meira
31. janúar 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Snorri Bergz | 30. janúar 2008 Snjór í Jerúsalem Meðan ég bjó þarna...

Snorri Bergz | 30. janúar 2008 Snjór í Jerúsalem Meðan ég bjó þarna suðurfrá snjóaði bara einu sinni, formlega, en ekki kallaði ég það snjó. ... En ég held að fáar borgir séu jafn fallegar í snjó eins og Jerúsalem. Fáar borgir eru eins fallegar per se. Meira
31. janúar 2008 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Soffía Sigurðardóttir | 30. janúar 2008 Lögreglugrátkórinn Óánægja...

Soffía Sigurðardóttir | 30. janúar 2008 Lögreglugrátkórinn Óánægja lögreglumanna birtist í hverju einstöku atriðinu á eftir öðru. Jakkinn er of síður, vaktataflan vitlaus, launin lág, borgararnir óhlýðnir. Meira
31. janúar 2008 | Velvakandi | 491 orð | 1 mynd

velvakandi

Bríet Sunna frábær ÉG TEK sannarlega undir aðdáun á Bríeti Sunnu varðandi söng í Kálfatjarnarkirkju við jarðarför í desember. Hún söng yndislega án undirleikara tvö lög, Angel og Söknuð . Meira

Minningargreinar

31. janúar 2008 | Minningargreinar | 2371 orð | 1 mynd

Ívar Geirsson

Ívar Geirsson fæddist í Hafnarfirði 16. febrúar 1958. Hann lést á heimili sínu 20. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Geirs Stefánssonar, f. á Húsavík 12.3. 1932, d. 7.6. 1997 og Ólafíu Sigurðardóttur, f. á Þingeyri 9.8. 1932. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2008 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

Kristín Jensdóttir Þór

Kristín Jensdóttir Þór fæddist á Siglufirði 8. janúar árið 1922. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefanía Guðrún Jóhannesdóttir, f. í Litla Dunhaga í Eyjafirði 13. janúar 1891, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2008 | Minningargreinar | 4788 orð | 1 mynd

Þórir Örn Þórisson

Þórir Örn Þórisson fæddist í Reykjavík 5. október 1976. Hann varð bráðkvaddur hinn 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar Þóris eru Kolbrún Bjarnadóttir, f. 11.4. 1949, og Þórir Sæmundsson, f. 7.11. 1935, d. 5.4. 1993. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

31. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 435 orð | 1 mynd

Loðnuhrafl á stóru svæði

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ENN finnst lítið af mælanlegri loðnu en töluvert er þó af henni dreifðri á stóru svæði út af sunnanverðum Austfjörðum. „Við erum hérna í einhverri loðnu. Meira
31. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 169 orð

Vinna fisk á Bíldudal

FYRIRTÆKIÐ Perlufiskur á Patreksfirði hefur fengið úthlutað byggðakvóta Bíldudals og mun hefja þar vinnslu innan þriggja vikna. Um er að ræða bolfiskkvóta að ígildi 239 tonna af þorski. Meira

Daglegt líf

31. janúar 2008 | Daglegt líf | 281 orð

Af mat og barnum

Pétur Stefánsson sótti sér orku í yrkingarnar: Gegni ég minni matarhvöt milli ortra kvæða. Ég er að sjóða súpukjöt sem ég ætla að snæða. Meira
31. janúar 2008 | Daglegt líf | 395 orð | 2 myndir

akureyri

Hef ég ekki séð þennan einhvers staðar áður? Þessu velti Össur fyrir sér þegar hann sá Elton John í Abu Dhabi í síðustu viku. Svona gæti einhver hugsað sem pantar sér tíma hjá heimilislækni á Akureyri í næstu viku... Meira
31. janúar 2008 | Daglegt líf | 210 orð | 2 myndir

Japanskt teboð

Eftir Guðrúnu Hálfdánardóttur guna@mbl.is Japanska sendiráðið bauð hópi fólks til tedrykkju í vikunni þar sem Urasenke-tesiðameistari frá Japan útbjó grænt te fyrir hópinn. Meira
31. janúar 2008 | Neytendur | 108 orð | 1 mynd

nýtt

Góðir grænmetisréttir Móðir Náttúra hefur sett á markað tvo góða einstaklingsrétti. Annars vegar Tikka masala með hýðishrísgrjónum og hins vegar Thai karrí með hýðishrísgrjónum. Meira
31. janúar 2008 | Neytendur | 582 orð | 1 mynd

Saltkjöt og súpukjöt

Bónus Gildir 31. jan.-3. febr. verð nú verð áður mælie. verð Kók light, 2 ltr 98 159 49 kr. ltr Toppur, 2 ltr 98 149 49 kr. ltr Myllu heimilisbrauð, 770 g 129 175 167 kr. kg Kjarna sultur, 400 g 129 198 322 kr. kg Grillaður kjúklingur, ca 1. Meira
31. janúar 2008 | Ferðalög | 694 orð | 4 myndir

Útivistar- og sælkeraparadísin Bormio

Í hjarta Valtellinahéraðs liggur bærinn Bormio í 1.225 metra hæð. Svæðið þar í kring, segir Hanna Friðriksdóttir, er ein mesta náttúruparadís Ítalíu. Meira
31. janúar 2008 | Ferðalög | 90 orð

vítt og breitt

Páskaferðir til Madeira Gestamóttakan og Ferðaklúbbur Levada Joe bjóða upp á tvær páskaferðir til Madeira vorið 2008. Fyrri ferðin er farin dagana 16.-30. mars en sú seinni 20.-30. Meira
31. janúar 2008 | Neytendur | 719 orð | 1 mynd

Ýmislegt að varast á öskudaginn

Á öskudaginn klæða börn á öllum aldri sig í búninga og þvælast um bæinn syngjandi og fá sitthvað fyrir sinn snúð. Mikil tilhlökkun tengist þessum degi en gleðin fölnar fljótt ef einhver slasar sig. Meira

Fastir þættir

31. janúar 2008 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Fimmtugur verður 3. febrúar næstkomandi Kristján...

50 ára afmæli. Fimmtugur verður 3. febrúar næstkomandi Kristján Guðmundsson , rekstrarhagfræðingur og útibússtjóri hjá Landsbanka Íslands. Meira
31. janúar 2008 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Sjötugur er í dag, 31. janúar, Kristján Ágústsson frá...

70 ára afmæli. Sjötugur er í dag, 31. janúar, Kristján Ágústsson frá Hólmum, Stóragerði 7, Hvolsvelli. Kristján er að heiman á... Meira
31. janúar 2008 | Fastir þættir | 190 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tæknileg svíning. Norður &spade;ÁK3 &heart;G42 ⋄KG87 &klubs;753 Vestur Austur &spade;DG872 &spade;104 &heart;975 &heart;63 ⋄103 ⋄D9542 &klubs;ÁK9 &klubs;D1064 Suður &spade;965 &heart;ÁKD108 ⋄Á6 &klubs;G82 Suður spilar 4&heart;. Meira
31. janúar 2008 | Fastir þættir | 305 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sjálfsbjörg, Reykjavík Spilaður var tvímenningur á 8 borðum sl. mánudag Úrslit urðu í N/S: Jón Jóhannss. Steingrímur Þorgeirss. 228 Kristján Albertss. Sigþór Haraldsson 201 A/V Brynjar Olgeirss. - Birgir Lúðvígsson 226 Birna Lárusd. Meira
31. janúar 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
31. janúar 2008 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bd7 5. Rf3 Bc6 6. Bd3 Rd7 7. O–O Rgf6 8. Rg3 Be7 9. De2 Bxf3 10. Dxf3 c6 11. He1 O–O 12. c3 He8 13. Bf4 Da5 14. a3 Bf8 15. Had1 e5 16. Be3 Had8 17. Bb1 Dd5 18. Re4 exd4 19. Bxd4 Rxe4 20. Meira
31. janúar 2008 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Snjókast í Jórdaníu

ÞESSI skemmtilega ljósmynd var tekin í Amman í Jórdaníu í gær af þremur fullorðnum karlmönnum í snjókasti. Snjókoma er sjaldséð þar í landi og greinilegt að fullorðnir jafnt sem börn fagna... Meira
31. janúar 2008 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HydroKraft, fjárfestingarfélags á vegum Landsbankans Vatnsafls og Landsvirkjunar Power? 2 Örtröð var í Bónus-verslun sem bauð mikinn afslátt þar sem til stendur að rífa húsið sem hýsir verslunina. Meira
31. janúar 2008 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji getur ekki sæst við það að matvöruverslun Krónunnar á Höfða bjóði ekki upp á handkörfur. Víkverji skýst stundum þar inn á leið heim úr vinnu til að kaupa í matinn og alltaf þarf hann að taka kerru, hversu smávægilegt sem hann ætlar að kaupa. Meira
31. janúar 2008 | Í dag | 402 orð | 1 mynd

Þýðing skoðuð í þaula

Jón G. Friðjónsson fæddist í Reykjavík 1944. Hann lauk BA-prófi í íslensku og sögu frá HÍ 1969, cand.mag. prófi í íslensku máli og málfræði 1972. Að loknu námi var Jón við störf í Þýskalandi í þrjú ár. Meira

Íþróttir

31. janúar 2008 | Íþróttir | 796 orð | 1 mynd

,,Besta aukaspyrna sem ég hef séð í deildinni“

CRISTIANO Ronaldo heldur áfram að fara á kostum með Englandsmeisturunum Manchester United en Portúgalinn frábæri skaut meisturunum í toppsætið á nýjan leik þegar hann skoraði bæði mörk liðsins gegn Portsmouth á Old Trafford í gærkvöld. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 312 orð

Bestar í hópi þeirra bestu

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru valdar bestu leikmennirnir, útispilari og markvörður, á geysisterku innanhúsmóti sem Valur tók þátt í um fyrri helgi í þýska bænum Jöllenbeck. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Betri en Tiger?

ENSKI kylfingurinn Ian Poulter er með sjálfstraustið í lagi ef marka má nýjustu yfirlýsingu hans fyrir Dubai Desert-meistaramótið sem hefst í dag. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 240 orð

Forföll hjá landsliðinu sem leikur á Möltu

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu kom til Möltu seint í gærkvöldi en liðið tekur þar þátt í æfingamóti sem hefst á laugardaginn. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Lars J ø rgensen , einn leikmanna dönsku Evrópumeistaranna í handknattleik, og eiginkona vænta sonar í mars. Jørgensen segir þau hjón hafa ákveðið nafn drengsins. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hjálmar Jónsson lagði upp mark sænsku meistaranna í IFK Gautaborg þegar þeir töpuðu, 3:1, fyrir varaliði Liverpool í gær. Hjálmar átti þá þrumuskot í þverslá úr aukaspyrnu og félagi hans fylgdi á eftir og jafnaði, 1:1. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 660 orð | 1 mynd

Guðbjörg hafnaði Indiana og leikur áfram með Val

GUÐBJÖRG Gunnarsdóttir, markvörður úr Val, hafnaði í fyrrakvöld tilboði bandaríska stórliðsins FC Indiana, sem er talið eitt af fimm bestu knattspyrnuliðum heims. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 179 orð

HK samdi við Slóvena

SLÓVENSKI knattspyrnumaðurinn Mitja Brulc samdi í gær við úrvalsdeildarlið HK um að leika með því á komandi keppnistímabili. Kópavogsfélagið fær Brulc lánaðan frá Maribor í Slóveníu en þar hefur hann verið fastamaður það sem af er þessu keppnistímabili. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 138 orð

Kristinn og Samúel eru hættir

KRISTINN Björgúlfsson, sem leikið hefur með gríska handknattleiksliðinu Paok í vetur, hefur samið um starfslok sín hjá félaginu. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 681 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Grindavík – Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Grindavík – Haukar 80:66 Stig Grindavíkur : Tiffany Roberson 35, Petrúnella Skúladóttir 14, Ingibjörg Jakobsdóttir 11, Jovana L. Stefánsdóttir 9, Joanna Skiba 7, Íris Sverrisdóttir 6, Helga R. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 446 orð

Moustafa situr í súpunni

SUÐUR-Kórea hefur tryggt sér sæti Asíu í handknattleikskeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum sem fram fara í Peking í sumar. Það gerðist eftir sigur á Japönum í snubbóttri forkeppni Ólympíuleikanna sem lauk í Japan í gær. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Óstöðvandi Cristiano Ronaldo fagnar öðru marki sínu gegn Portsmouth á...

Óstöðvandi Cristiano Ronaldo fagnar öðru marki sínu gegn Portsmouth á Old Trafford ásamt Rooney og Scholes á Old Trafford í gær. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Ragna keppir í Teheran

RAGNA Ingólfsdóttir hefur keppni á laugardaginn á alþjóðlegu badmintonmóti í Teheran í Íran. Hún hefur aldrei áður verið á þessum slóðum í heiminum. Mótið, Iran Fajr, er mjög sérstakt að því leyti að keppni karla og kvenna er skipt algerlega í tvennt þ. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 573 orð

Seattle lagði meistarana

SEATTLE gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA-deildinni í fyrrinótt, 88:85. Þetta var aðeins tíundi sigur Seattle á tímabilinu og þriðja tap meistaranna í röð, en þeir léku án leikstjórnanda síns, Tony Parker, sem er meiddur og óvíst hversu lengi hann verður frá. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Suðurnesjaslagur

TVEIR leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Íslandsmeistaralið Hauka tapaði með 14 stiga mun á útivelli gegn Grindavík, 80:66. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 138 orð

Svíar ætla sér á ÓL

MIKILL hugur er í sænskum handknattleiksmönnum eftir að hafa náð 5. sætinu á Evrópumeistaramótinu í Noregi á síðasta laugardag. Sænska landsliðið tryggði sér þátttökurétt í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í lok maí og í byrjun júní í Pollandi. Meira
31. janúar 2008 | Íþróttir | 124 orð

Tryggvi og Hafsteinn á heimleið

HAFSTEINN Ingason og Tryggvi Haraldsson, handknattleiksmenn hjá Ribe í næstefstu deild danska handknattleiksins, hyggjast snúa heim í vor eftir tveggja ára veru hjá jóska liðinu. Þetta staðfesti Tryggvi við Morgunblaðið í gær. Meira

Viðskiptablað

31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 433 orð | 1 mynd

40 manns sagt upp hjá Nyhedsavisen

NÆRRI helmingi starfsmanna á ritstjórn danska fríblaðsins Nyhedsavisen hefur verið sagt upp störfum. Framundan eru umfangsmiklar breytingar á rekstrinum, sem miða að því að auka arðsemi og snúa tapi í hagnað. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Afskriftir UBS aukast enn meira

SVISSNESKI bankinn UBS hefur tilkynnt að hann þurfi að afskrifa fjóra milljarða dollara til viðbótar við það sem áður var talið. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Alexander nýr framkvæmdastjóri ND

ALEXANDER Óðinsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra New Development, ND, sem hefur sérhæft sig í þróun og sölu á SAGA System ökuritanum. Á sama tíma hefur Friðgeir Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, látið af störfum hjá fyrirtækinu. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 665 orð | 1 mynd

Á ekki að vera feitur súmókappi

Hinu ört vaxandi lyfjafyrirtæki Actavis er annt um fyrirtækjamenningu sína og hefur þróað þjálfunarkerfi til að viðhalda henni þrátt fyrir að fyrirtækið hafi nú starfsstöðvar í fjörutíu löndum og sé með 11.000 manns í vinnu. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 669 orð | 1 mynd

Áskorun stjórnandans fyrir árið 2008

Eftir Guðrúnu Magnúsdóttur Við áramót kannast flestir við fögur loforð um meiri árangur í lífi og starfi þegar horft er fram á nýtt ár. Fyrirtæki, stofnanir sem og einstaklingar innan þeirra setja sér markmið fyrir nýtt ár. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 177 orð

Bankamenn til Hollywood?

ÚTHERJI las með sérstakri ánægju frétt í Mogganum sínum í gær þess efnis að ungur íslenskur viðskiptafræðingur hefði áform um að venda kvæði sínu í kross og gerast kvikmyndaleikari í henni Hollywood. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Bjartsýni neytenda á undanhaldi

VÆNTINGARVÍSITALA Capacent Gallup er nú 116 stig. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Breytingar hjá SPRON

VALGEIR Baldursson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra fjárhagssviðs SPRON og tekur við af Hörpu Gunnarsdóttur, sem verður áfram framkvæmdastjóri þjónustusviðs. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Breytt framkvæmdastjórn Glitnis

BREYTINGAR hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn Glitnis í tengslum við aukna áherslu bankans á þrjú helstu markaðssvæði hans: Ísland, Norðurlöndin og alþjóðasvið. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Enn ein vaxtalækkunin og fleiri boðaðar

SEÐLABANKI Bandaríkjanna tilkynnti síðdegis í gær lækkun stýrivaxta um hálft prósentustig, úr 3,5% í 3%. Vextirnir hafa á síðustu mánuðum lækkað verulega, í því augnamiði að slá á kreppuótta í bandarísku efnahagslífi, en í september sl. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Fagna skýrslu um móttöku skemmtiferðaskipa

MARKAÐSSAMTÖKIN Cruise Iceland samþykktu ályktun á fundi nýlega þar sem fagnað er skýrslu samgönguráðuneytisins um móttöku skemmtiferðaskipa. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Fjármálastjóri Iceland Travel

ÓLAFUR Ólafsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Iceland Travel. Ólafur er með MBA-próf í stjórnun og fjármálum frá Háskólanum í Reykjavík og hefur starfað hjá greiningardeild Kaupþings undanfarin tvö ár. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 176 orð | 2 myndir

Framkvæmdastjórar hjá Símanum

STJÓRN Símans hefur samþykkt breytingu á skipulagi félagsins sem felst í innleiðingu á nýju sviði, markaðssviði, sem ætlað er að festa Símann enn frekar í sessi sem markaðsdrifið þjónustufyrirtæki, eins og segir í tilkynningu. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 76 orð

Framleiðsluverð hækkaði í desember

VÍSITALA framleiðsluverðs hækkaði um 2,2% frá nóvember til desembermánaðar 2007 og var 119,5 stig, að því er kemur fram hjá Hagstofu Íslands. Frá desember 2006 hefur hún hækkað um 4,2%. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Fyrirtæki í rannsókn FBI

BANDARÍSKA alríkislögreglan, FBI, rannsakar nú 14 fyrirtæki sem tengjast kreppunni sem ríkir í bandarískum undirmálslánum á fasteignamarkaði. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Hagnaður 1,3 ma.kr.

TEYMI hagnaðist um 1.354 milljónir á árinu 2007. Þar sem þetta er fyrsta heila rekstrarár Teymis eru ekki til samanburðartölur frá fyrra ári. Tekjur námu um 21,5 milljörðum króna og var innri vöxtur af reglulegri starfsemi 15,4% m.v. fyrra ár. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 1124 orð | 2 myndir

Harðvítug vinnudeila í Hollywood

Vinnudeila handritshöfunda og framleiðslufyrirtækja í Hollywood hefur staðið um nokkurt skeið og hefur haft umtalsverð áhrif, einkum á framleiðslu sjónvarpsefnis. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 379 orð | 2 myndir

Heilbrigðisrannsóknir ekki í takt við velmegun

NÝSKÖPUN, ÞRÓUN OG SAMFÉLAG Eftir Þorvald Finnbjörnsson Heilbrigðisvandamál eru af ýmsu tagi og er orsakanna að leita víða, svo sem í umhverfi mannsins og lifnaðarháttum. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd

Hvernig þynnist eignin?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÞYNNING (e. dilution) er eitt af þeim hugtökum sem stundum má lesa eða heyra í viðskiptafréttum og kom það nokkrum sinnum fyrir undir lok síðasta árs þegar fjallað var um útgáfu nýs hlutafjár í FL Group. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

IBM verðlaunaði Hugvit fyrir GoPro

HUGVIT fékk afhent verðlaun á Lotusphere-ráðstefnu IBM í Flórída í síðustu viku. Verðlaunin, er nefnast á frummálinu Best in Lotusphere Showcase Award, voru vegna GoPro-lausnar sem Hugvit hefur þróað undanfarin 15 ár á grunni IBM Lotus-hugbúnaðar. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 461 orð | 3 myndir

Karlar vilja fleiri konur í stjórnir fyrirtækja...

Margrét Kristmannsdóttir | mk@pfaff.is Vilborg Lofts | vilborg.lofts@simnet.is Undanfarin misseri hefur mikið verið rætt um fjölda – eða öllu heldur fæð – kvenna í stjórnum íslenskra fyrirtækja. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 111 orð

Kaupa í Bílastjörnunni

BNT Fjárfestingafélag, móðurfélag N1, og Fjárfestingarfélagið Máttur hafa hvort um sig keypt þriðjung hlutafjár í bílaréttingarfyrirtækinu Bílastjörnunni að Bæjarflöt 10 í Grafarvogi. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 75 orð

Krónubréf fyrir 76 milljarða

KRÓNUBRÉF hafa aldrei verið gefin út fyrir hærri upphæð en var í janúar, samkvæmt greiningardeild Glitnis, en útgáfa þeirra hófst í ágúst 2005. Alls hefur verið gefið út fyrir 76 milljarða króna frá áramótum. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 61 orð

Lækka mat á norrænum bönkum

GREINING Morgan Stanley hefur samkvæmt fregn Dow Jones Newwire lækkað verðmat sitt á flestum stærstu bankanna á Norðurlöndum, eða Danske Bank, DnB Nor, Nordea, SEB, Swedbank og Kaupþingi. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Matís semur við danskt nýsköpunarfyrirtæki

MATÍS hefur gert samstarfssamning við danska nýsköpunarfyrirtækið Bitland Enterprises (BE) sem gerir Matís mögulegt að bjóða þjónustu og ráðgjöf sína á fleiri stöðum í Norður-Evrópu en áður, að því er segir í tilkynningu. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 129 orð

Metfjölgun nýskráðra félaga

NÝSKRÁÐUM hluta- og einkahlutafélög fjölgaði um 15% á árinu 2007 frá fyrra ári. Voru þau alls 3.674 á árinu og er það met í fjölda nýskráninga á einu ári. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 1313 orð | 1 mynd

Mælingar og greining á vefsíðum fyrirtækja eru sitt hvað

Vefsíða getur gert fyrirtæki mikið gagn, en ef nýta á tækifærin til fulls þurfa menn að vita hverjir nota síðuna og hvernig. Þá grípa menn til vefmælinga og -greininga til að nýta fjármagnið sem best. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 1243 orð | 2 myndir

Nei, Kerviel er ekki lengur meðaljón, hann er methafi

Fyrir viku tilkynnti annar stærsti banki Frakklands 4,82 milljarða evra tap af völdum spákaupmennsku verðbréfamiðlara. Halldóra Þórsdóttir kynnti sér manninn á bak við stærsta fjársvikahneyksli sögunnar. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Nú verður sparað

Eins og það átti ekki að koma á óvart að Kaupþing hætti við í Hollandi þá telst það eðlilegt að fjármálafyrirtæki grípi nú til aðhalds og sparnaðar í rekstri Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 95 orð

Óttast að missa heimili sitt

NÆRRI þrjár milljónir Breta hafa áhyggjur af því að missa heimili sitt á árinu vegna umbrota á lánamarkaði. Þetta eru niðurstöður könnunar sem birtar voru í vikunni. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Óvenjuleg ferðamennska

ÞJÓÐVERJAR í sumarfríshugleiðingum munu í sumar loksins geta látið gamlan draum rætast og flogið naktir á áfangastað sinn. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri Verne

ÞORVALDUR E. Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Verne Holdings ehf. sem undirbýr rekstur alþjóðlegs gagnavers á Íslandi. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Sérfræðingar EJS fá sérstaka vottun frá Microsoft

ÞRÍR sérfræðingar hjá EJS; Jakob Torfi Jörundsson, Hákon Åkerlund og Guðni Þór Hauksson, fengu á dögunum vottun frá Microsoft á Windows 2008. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Snekkjuóðir auðmenn

ÞRÁTT fyrir þrálátar fréttir af óróleika á mörkuðum, hækkandi olíuverði og yfirvofandi kreppu í nokkrum helstu hagkerfum heimsins virðast milljarðamæringar enn þá hafa það sæmilega gott og hafa enn efni á að kaupa sér nauðsynjar eins og lúxussnekkjur. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 374 orð | 1 mynd

Telja fáa standa betur en Kaupþing banka

LAUSAFJÁRSTAÐA Kaupþings banka batnaði mikið við það að hætt var við kaupin á hollenska bankanum NIBC og sennilega ekki margir bankar sem standa betur að vígi en Kaupþing þegar kemur að lausu fé, segir í minnisblaði sem fjárfestingarbankinn Fox-Pitt... Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Tesco Express opnar í Kína

TESCO, stærsta smásölukeðja Bretlands, hyggst opna sína fyrstu Tesco Express-verslun í Sjanghæ í næsta mánuði, og þar með fá stærri sneið að hinu ört vaxandi drekahagkerfi. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Ungir frumkvöðlar heimsóttu Glitni

UM 150 frumkvöðlar úr fyrirtækjasmiðjunni Ungir frumkvöðlar heimsóttu aðalstöðvar Glitnis á dögunum í tilefni upphafsfundar Fyrirtækjasmiðjunnar. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Úr fatahönnun yfir í framkvæmdastjórastólinn

Katrín Jónasdóttir er nýtekin við starfi framkvæmdastjóra Lex lögmannsstofu. Halldóra Þórsdóttir spjallaði við hana um lagaumhverfið, fatahönnun og fluguhnýtingar. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Vanskil voru óveruleg á fjórða ársfjórðungi

VANSKIL hjá lánastofnunum voru áfram afar lítil á fjórða ársfjórðungi 2007 ef tekið er mið af vanskilatölum hjá Landsbankanum. Fram kom hjá Sigurjóni Þ. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 866 orð | 2 myndir

Vefurinn verður sjónvarpsrás

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni RIMC 2008, sem snýst um markaðssetningu og viðskipti, er Rob Walk, forstjóri NovaRising. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Viðskipti með bankabréf fyrir 12 milljarða

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði í gær um 0,21% og var lokagildi hennar 5.541 stig. Mesta lækkunin var á bréfum SPRON, en hún nam 2,9%. Flaga hélt áfram upp á við eftir erfiðan janúarmánuð. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Vilja opnari markað með græn vottorð

TILLÖGUR framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að tillögum á sviðum orku- og loftslagsmála voru kynntar nýverið en þar er stefnan m.a. sett á 20% hlut endurnýjanlegrar orku árið 2020 og 20% minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda innan sama tíma. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Yfir tæknisviði FÍ

ÞÓRIR A. Kristinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður tæknisviðs hjá Flugfélagi Íslands, FÍ. Tók hann við starfinu um áramót. Þórir var áður tæknistjóri hjá Air Atlanta en þar starfaði hann frá árinu 1994 sem flugvirki og stjórnandi. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Þreföldun veltu milli ára

TAP varð af rekstri Eimskipafélags Íslands á árinu 2007 sem nam 9,1 milljón evra. Það svarar til um 865 milljóna íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Til samanburðar nam hagnaður ársins í fyrra 64 milljónum evra. Meira
31. janúar 2008 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Ölgerðin tekur við umboði fyrir Campari

ÖLGERÐIN hefur tekið við umboði fyrir ítalska bitterinn Campari og mun hér eftir sjá um dreifingu og sölu hans. Meira

Annað

31. janúar 2008 | 24 stundir | 88 orð

160 milljónir til aldraðra

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 164 milljónum króna í styrki úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Akraneskaupstaður fékk 27,2 milljónir króna til að kaupa fasteign fyrir félagsstarf aldraðra. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

200 sagt upp á fríblaðinu

Tæpum helmingi starfsmanna ritstjórnar fríblaðsins Nyhedsavisen í Danmörku, eða 40 manns af 90, var sagt upp störfum í gær en síðum blaðsins hefur verið fækkað á undanförnum mánuðum. Útgáfu blaðsins í Óðinsvéum verður hætt. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

42 dagar

Eftir 42 daga hefst fyrsta keppnin á nýju keppnisdagatali í Formúlu 1 en æfingahringir liða hingað til benda ekki til annars en sömu tvö liðin, Ferrari og McLaren, muni berjast um titilinn þetta árið. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Aðgerðirnar duga ekki til

„Það eiga fleiri en 600 eftir að missa störf út af aðstæðum í sjávarútvegi og því duga aðgerðirnar ekki til. Við erum ekki fullsátt,“ segir Stefán Úlfarsson, hagfræðingur hjá ASÍ, en aðgerðirnar eiga að skapa á bilinu 500-600 störf. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 284 orð | 1 mynd

Aðgerðirnar gagnast frekar körlum

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Aðgerðirnar munu frekar nýtast körlum sýnist mér. Vinnumarkaðurinn er mjög kynjaskiptur og þess vegna munu t.d. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Afgreiða orkulögin á mánudaginn

„Ég býst við að við klárum þetta ekki fyrr en á mánudaginn,“ segir Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, aðspurð hvort þingflokkurinn muni skila frá sér frumvarpi iðnaðarráðherra að nýjum orkulögum í vikunni. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Algeng slys

Talið er að syfja og þreyta við akstur sé fjórða algengasta orsök alvarlegra umferðarslysa. Syfja og akstur verður umfjöllunarefni málþings sem Umferðarstofa heldur á morgun. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Almannatengill

Svo virðist sem Gísli Marteinn Baldursson sé kominn í blaðafulltrúahlutverk fyrir nýja borgarstjórann. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Annað undanúrslitakvöld Laugardagslaganna verður á laugardag þegar...

Annað undanúrslitakvöld Laugardagslaganna verður á laugardag þegar Doktorarnir; Gunni og Spock etja kappi við Eurobandið og Pálma Gunnarsson sem flytur lag Magga Eiríks ásamt Hrund Ósk Árnadóttur . Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Annþór handtekinn vegna smygls

Lögreglan handtók síðdegis í gær fjórða manninn í tengslum við fíkniefnasmygl í hraðsendingu sem upp komst í síðustu viku. Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn fyrir utan Leifsstöð. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Atvinnumönnum fjölgar

Bætist í sístækkandi hóp íslenskra kylfinga sem leggja atvinnumennsku fyrir sig. Magnús Lárusson úr golfklúbbnum Kili er formlega kominn með atvinnumannapassann og mun keppa sem slíkur á mótum á Spáni nú strax í byrjun næsta mánaðar. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Árangurinn sjaldan augljós

Lögreglan á Nýja-Sjálandi hefur undanfarin 5 ár heitið um 40 milljónum króna þeim sem hjálpað gætu við lausn glæpamála. Á sama tíma hefur ekki ein króna verið greidd út. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Árborg borgar hæstu leiguna

Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt 20 ára leigusamning vegna þjónustumiðstöðvar aldraðra. Leigan er sú hæsta sem þekkist á... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Horfði á Kompás um guðsmanninn Guðmund í Byrginu. Djöfull reyndi...

„Horfði á Kompás um guðsmanninn Guðmund í Byrginu. Djöfull reyndi sá að ljúga sig í gegnum flækjuna... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Tek ofan fyrir Sigurði Ragnari. Hann lætur sínar stúlkur ekki...

„Tek ofan fyrir Sigurði Ragnari. Hann lætur sínar stúlkur ekki komast upp með neinn moðreyk. Kvennalandsliðið er enginn saumaklúbbur og því hafa tvær stelpur fengið að kynnast. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Það vantar ekki húmorinn í Jónsa. Gott hjá honum að taka þátt í...

„Það vantar ekki húmorinn í Jónsa. Gott hjá honum að taka þátt í þessu gríni og gefa kjaftasögunum langt nef. Ótrúlegt hvað þær hafa verið þrautseigar kjaftasögurnar um kynhneigð hans. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd

„Þetta er svona leikur að orðum“

„Þessi keppni var árið 2006 og ég var bara búin að steingleyma þessu,“ segir Sunnefa Pálsdóttir, vinningshafi í samkeppni um ný endurskinsmerki sem Umferðarstofa og Glitnir stóðu fyrir. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Benassi á Broadway

Laugardagskvöldið 2. febrúar mun ítalski plötusnúðurinn Benny Benassi koma fram á vetrarhátíð Techno.is á Broadway ásamt Exos, Sindra Bm og Plugg'd. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Borgarstjórn, REI og Lúkas

18,2% aðspurðra töldu REI-málið svokallaða stærsta fjölmiðlamál ársins 2007 samkvæmt niðurstöðum könnunar Gallup. Næst á eftir komu borgarstjórnarskiptin í október með 15,9%. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Botnlaust

Heita má að Miami Heat sé í botnlausu feni. Vart er botninum fyrr náð en liðið sekkur enn neðar. Nú tapaði liðið fyrir Celtics með 30 stiga mun sem ekki kemur á óvart nema hvað Celtics vantaði alla sína bestu... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Bótakröfu vísað frá

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá 42,5 milljóna bótakröfu manns á hendur ríkinu. Skaðabótakrafan var lögð fram í kjölfar þess að maðurinn vann mál á hendur ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 420 orð | 1 mynd

Brátt siglt yfir Norður-Íshafið

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 377 orð | 1 mynd

Brotamenn verða bisnessmenn

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Burt með hrukkur

„Geislandi og slétt húð er eitthvað sem þú getur fengið með því nota Prime-kremið frá Sally Hansen áður en þú setur á þig farða. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Deilt um skrá yfir farþega flugfélaga

Áætlanir framkvæmdastjórnar ESB um að hefja skráningu á öllum flugfarþegum í álfunni hafa mætt harðri gagnrýni á ráðstefnu evrópskra lögregluyfirvalda í Berlín. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 371 orð | 1 mynd

Eftirlitsnefnd aðstoðar leiki vafi á tilboðum

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Fasteignasalar eiga að afhenda kaupanda og seljanda lista með nöfnum og símanúmerum þeirra sem gert hafa kauptilboð. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Einfalt og gott í kvöldmatinn

Í mánaðarlok getur verið gott að kunna nokkrar ódýrar og góðar uppskriftir að girnilegum kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Spagettí bolognese er einn einfaldasti réttur sem hægt er að elda, þótt hann verði kannski ekki eins og á ítölsku veitingahúsi. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Ekki geyst af stað

Gígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Lýðheilsustöð, mælir með því að fólk sem komið er yfir miðjan aldur og vill stunda reglulega hreyfingu fari ekki of geyst af stað og setji sér raunhæf... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Ekki lengur ræfilsleg

„Sally Hansen-brúnkuspreyið er nákvæmlega eins og við viljum hafa það því það er einfalt, þægilegt og smitar ekki í rúmfötin. Svo gerir það húðina ekki flekkótta, þornar á mínútu og þú verður fallega náttúrulega brún. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Elliheimili fyrir hýra

Fyrsta elliheimili Evrópu sem sérstaklega er ætlað samkynhneigðum var opnað í Berlín fyrr í mánuðinum. Viðtökur hafa verið vonum framar og er svo komið að öll herbergin 28 í fjórlyftu húsinu eru bókuð. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Engin hækkun

Verkalýðsfélögin settu fram í byrjun desember um hvað þau vildu semja, en SA hafa ekki fengist til þess að ræða það. Ef verkalýðfélögin samþykktu það sem til boða hefur verið þá fengju mjög stórir hópar engar launahækkanir. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 356 orð | 1 mynd

ESB gerir kröfu um að flugfélög kaupi kvóta

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd

ESB vill gefa póstburð frjálsan

Póstburður verður gefinn frjáls innan aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) og á EES-svæðinu í síðasta lagi í lok árs 2010 samkvæmt tillögum Evrópuþingsins og -ráðsins. Gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á fyrri hluta ársins í ár. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Ég með tónleika á Organ

Róbert Örn Hjálmtýsson og félagar hans í hljómsveitinni Ég halda tónleika á Organ á morgun, fimmtudag, klukkan níu. Síðasta plata sveitarinnar var hin stórskemmtilega Plata ársins, en lítið hefur heyrst frá sveitinni síðan. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Él með suðurströndinni

Hægviðri og víða þurrt í fyrstu, en sums staðar él með suðurströndinni. Norðan 18-23 um tíma suðaustanlands í fyrramálið en síðan dregur hægt úr vindi. Frost 2 til 10 stig, kaldast inn til... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 359 orð | 1 mynd

Farið rólega af stað

Fólk sem komið er yfir miðjan aldur og vill stunda reglulega hreyfingu ætti ekki að fara of geyst af stað heldur setja sér raunhæf markmið og taka eitt skref í einu. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 207 orð | 2 myndir

Fátæklegt morgunútvarp

Morgunútvarp er fátæklegt eftir að Capone-bræður sukku með útvarpsstöðinni Reykjavík FM í vægðarlausar öldur ljósvakans. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Fengu ekki allan afsláttinn

Það var fyrir algjöra tilviljun sem húsmóðir í Reykjavík uppgötvaði að hún hafði ekki fengið auglýstan afslátt af öllum vörunum sem hún keypti í Bónus-versluninni á Seltjarnarnesi sem lokað var í vikunni. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 51 orð

FME ekki komið með niðurstöðu

Íris Björk Hreinsdóttir, lögfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu, segir að ekki hafi verið komin niðurstaða í máli Kaupþings og NIBC, um hvort eftirlitið heimilaði kaupin. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 269 orð | 1 mynd

Fólk sem verslar til að gleyma

Ef þú ert einn af þeim sem eru alltaf orðnir peningalausir um miðjan mánuð þrátt fyrir að tekjurnar séu í hærra lagi getur verið kominn tími til þess að athuga í hvað peningarnir fara. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 433 orð | 2 myndir

Framandgerving á landi og þjóð

Áður en landnámsmenn komu til landsins lögðu þeir hulu yfir höfuð drekanna á víkingaskipunum til að styggja ekki huldar vættir. Og þvert á það sem ýmsir telja lifir þjóðtrúin ennþá góðu lífi meðal Íslendinga. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Framandleiki

Bjarni Helgason opnar sýninguna Framandleiki – Nútímalandslag í ljósaskiltunum í Listasafni Borgarness næstkomandi laugardag, 2. febrúar. Á sýningunni eru sex prentuð verk í 1,5x1 metra ljósakössum. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Frost allt að 16 stig

Norðanátt, 10-18 m/s austantil, en 5-10 vestanlands. Snjókoma eða él á Norður- og Norðausturlandi, en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Frost 4 til 16 stig, kaldast inn til landsins... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 73 orð

Færri naglar og minna svifryk

Svifryk mældist fimm sinnum yfir sólarhrings heilsuverndarmörkum á horni Miklubrautar og Stakkahlíðar á tímabilinu 7. desember á nýliðnu ári til 16 janúar á þessu. Köfnunarefnisdíoxíð fór einu sinni yfir mörkin. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 58 orð

Geir Haarde til Belgíu og Lúx

Geir H. Haarde forsætisráðherra heimsækir Lúxemborg og Belgíu í síðari hluta febrúar til viðræðna við forsætisráðherra ríkjanna. Hann ræðir líka við fulltrúa í framkvæmdastjórn ESB og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 63 orð

Geta stundað nám á bótum

Svigrúm er í lögum til að veita atvinnulausu fólki bætur til að sækja framhaldsskóla sé fjármagn fyrir hendi, að sögn Guðrúnar Stellu Gissurardóttur, forstöðumanns á Vinnumálastofnun Vestfjarða. Þetta gætu t.d. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 441 orð | 1 mynd

Góður dagur og slæmur

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Skammt var stórra högga á milli á markaðnum í gær. Hlutabréf tóku að hækka mjög eftir að Kaupþing banki tilkynnti að hætt væri við yfirtökuna á hollenska bankanum NIBC. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 364 orð | 1 mynd

Greiða fyrir aðgang að RÚV

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Mörg íþróttasambönd landsins eru í mikilli klemmu. Heita má að eina leiðin til að laða styrktaraðila að tiltekinni íþróttgrein sé að umrædd íþrótt fái umfjöllun í fjölmiðlum og þá helst í sjónvarpi. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Hitaveita 100

Hitaveita á Íslandi á hundrað ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni hefur Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, látið hanna merki fyrir aldargamla hitaveitu Íslendinga. Afmæli hitaveitu á Íslandi miðast við frumkvöðulsstarf Stefáns B. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Hlaut að vera

Merkilegt með þessa karla hvað þeir verða handóðir þegar þeim finnst þeir hafa öðlast rétt til að vera sálusorgarar og geta jafnvel ráðið ögn yfir fólki. Þrymur Sveinsson á blog.is Þetta er lýsandi dæmi um að fólk er ekki allt þar sem það er séð. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Huldufólk og álfar

Heimildarmyndin Huldufólk 102 eftir Nisha Inalsingh verður frumsýnd í kvöld en í myndinni kemst Nisha að því að lífseig þjóðtrú mótar líf Íslendinga sem og dagleg... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Hundrað konur vilja í stjórn fyrirtækja

Í dag birtist í blöðum auglýsing sem jafnframt hefur verið send stjórnendum margra stærstu fyrirtækja landsins. Á henni eru nöfn yfir 100 kvenna sem lýsa sig reiðubúnar að setjast í stjórnir fyrirtækja. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Hækkanir duga ekki

Kaskótryggingar bíla hjá tryggingafélögunum hafa skilað tapi undanfarin ár. Frá því í febrúar í fyrra hafa öll stóru tryggingafélögin hækkað iðgjöld á kaskótryggingum hjá sér. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Hættuleg blanda

Matvælastofnun varar við fæðubótarefninu Therma Power sem inniheldur efedrín og er selt á netinu. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 105 orð | 3 myndir

Ísfirðingar yfirtaka Breiðvang

Sólarkaffi á vegum Ísfirðingafélagsins var nýlega haldið á Broadway í 63. skiptið. Tilefnið var sem endranær að fagna komu sólar sem hverfur bak við fjöll seint í nóvember og lætur ekki sjá sig fyrr en í lok janúar. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Íslandsmet?

Halldór Kristján Þorsteinsson ætlar að reyna að koma fram í sem flestum fjölmiðlum í dag til styrktar Unicef. Hann stefnir á að koma fram í allt að sjö fjölmiðlum í dag sem hlýtur að vera... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Íslandsmet í fjölmiðlaframkomu

„Þetta árið var skorað á mig að birtast í sem flestum fjölmiðlum á einum degi,“ segir Halldór Kristján Þorsteinsson, hinn skeleggi séra Skáldskaparfélags Menntaskólans í Reykjavík. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Karlastörf í stað kvennastarfa

Konur missa vinnu en karlar fá vinnu, ef marka má gagnrýni á mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar sem skapa eiga störf á... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Kaupa hús á Spáni

Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram hafa látið drauminn rætast og fjárfest í húsi á Spáni. Í viðtali við 24 stundir segir Bryndís að útsýnið frá húsinu sé... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 346 orð | 1 mynd

Kaupa hús á Spáni

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 247 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

E nn fá áhugamenn um skondið sögulegt samhengi sitthvað fyrir sinn snúð. Guðmundur Magnússon sagnfræðingur rifjar upp á bloggi sínu þegar ungt fólk fjölmennti á áheyrendapalla borgarstjórnar til að láta skoðanir sínar í ljós. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Komið á rekspöl

Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins funduðu um kjarasamninga í gær. Að sögn Kristjáns Gunnarssonar, formanns Starfsgreinasambandsins, voru þættir forsenduákvæða kjarasamninganna ræddir. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 3 myndir

Kvöld með epísku ívafi

Tommy Lee bretti upp ermarnar og sýndi úttattúveraða handleggi á NASA, þeytti skífum og tryllti Íslendinga. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Kyssilegri varir

„Svo vorum við að fá Lip Inflation Extreme-varagloss sem stækkar varirnar um 50 prósent,“ útskýrir Margrét og heldur áfram: „Framleiðandinn, Sally Hansen, segir konur ekki þurfa að setja varanleg efni í varirnar þegar varaglossið, sem... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Landsbjörg

Slysavarnafélagið Landsbjörg gaf Landhelgisgæslunni leitarbúnað til að leita að fólki í snjóflóðum í tilefni af afmælis félagsins. Landsbjörg er áttatíu ára og hélt afmælishátíð í Listasafni Reykjavíkur að viðstöddu fjölmenni. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 324 orð | 2 myndir

Línur farnar að skýrast vestra

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Bandarísku forsetakosningarnar eru sögulegar því að þeim loknum mun annað hvort kvenmaður eða þeldökkur maður stýra Bandaríkjunum. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Lítil hækkum vegna batavona

Britney-vísitalan hækkaði lítillega í gær eftir að foreldrar Britneyjar Spears heimsóttu dóttur sína. Það gaf markaðnum von um að stúlkan fengi brátt hjálp. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 439 orð | 1 mynd

Lúxusinn er dýr

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Mikil fjölgun mjög dýrra lúxusbíla á Íslandi knýr tryggingafélögin til þess að hækka iðgjöld fyrir kaskótryggingar. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Lúxusinn kostar sitt í tryggingum

Mikil fjölgun lúxusbíla af dýrustu gerð hefur valdið hækkunum á verði kaskótrygginga. Sum félög hafa lúxusiðgjöld enda viðgerðarkostnaður... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Lægð um miðjan aldur

Fólk er hamingjusamara snemma á lífsleiðinni og undir lok hennar en um miðja ævi ef marka má niðurstöður tveggja rannsókna breskra og bandarískra vísindamanna sem nýlega voru birtar. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 94 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir 6.387 milljónir. Mesta hækkunin var á bréfum í Flögu eða um 37,96%. Bréf í Eimskip hækkuðu um 4,33% og bréf í Kaupþingi um 1,18%. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Mjakast í átt til NATO

Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tók vel í að Albanía gengi í NATO á fundi hennar með Lulzim Basha, albönskum kollega sínum. „Ráðherrann hvatti stjórnvöld Albaníu til að halda áfram á þeirri braut sem þau eru á. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Nauðgarar áfram í gæslu

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að tveir Litháar, sem voru í síðustu viku dæmdir í 5 ára fangelsi fyrir nauðgun, sæti gæsluvarðhaldi á meðan áfrýjunarfrestur til Hæstaréttar... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 328 orð | 1 mynd

Nefndin ekki virt viðlits

Mjög skiptar skoðanir hafa verið um fyrirhugaðar framkvæmdir í miðbæ Hafnarfjarðar við Strandgötu 26-30. Um er að ræða afar viðkvæmt svæði í hjarta gamla bæjarins. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Niður á við

Danskir golfáhugamenn eru himinlifandi eftir að ljóst varð að stórstjarnan sænska, Annika Sörenstam, keppir á danskri grundu í september næstkomandi. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Ný vél 2011

Færeyska flugfélagsið Atlantic Airways hefur gert samning við Airbus um kaup á A319-flugvél árið 2011 og um kauprétt á annarri slíkri. Vélarnar verða notaðar í áætlunarflugi á milli Færeyja og Danmerkur. mbl. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd

Of blankur til að spara reglulega

Reglubundinn sparnaður er fyrirbæri sem margir stefna að en fæstir láta nokkurn tímann verða af að setja í gang. Ferlið er ekki flókið. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 73 orð

Of margir Orkuveituformenn Byggðaráð Borgarbyggðar sendi frá sér bókun...

Of margir Orkuveituformenn Byggðaráð Borgarbyggðar sendi frá sér bókun þar sem borgarstjórn Reykjavíkur er hvött til að sýna stefnufestu og ábyrgð við stjórn fyrirtækja í sameiginlegri eigu Borgarbyggðar, Reykjavíkur og annarra sveitarfélaga. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 175 orð | 3 myndir

Ólíklegt að um þjófnað sé að ræða

„Þetta er ótrúlegt. Umslögin eru rosalega lík,“ segir Högni Egilsson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Hjaltalín. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 188 orð | 1 mynd

Ópera með ítölsku sniði

Alþjóðavæðingin tekur á sig margvíslegar myndir og ekki síður í listinni en á öðrum sviðum. Mikill hagvöxtur og uppbygging hefur verið í Kína á undanförnum árum og hafa Kínverjar ekki síður þegið áhrif frá Vesturlöndunum heldur en Vesturlönd frá Kína. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd

Óttast kreppu

Hagvöxtur í Bandaríkjunum féll niður í 0,6 prósent á fjórða fjórðungi seinasta árs. Mánuðinn áður óx hagkerfið um 4,9%. Hagvöxturinn var 2,2% yfir árið í fyrra og hefur ekki verið minni síðan árið 2002. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 285 orð | 1 mynd

Pakka kjúklingabúum inn í flugnanet

„Svo vel hefur tekist að ná niður kamfýlóbaktersmiti í alifuglum á Íslandi að eftir því er tekið erlendis,“ segir Sigurborg Daðadóttir, dýralæknir alifuglasjúkdóma hjá Matvælastofnun, en hún ræddi um baráttuna við kamfýlóbakter í... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Páll Óskar Hjálmtýsson er uppbókaður út árið. Ásamt því að vera...

Páll Óskar Hjálmtýsson er uppbókaður út árið. Ásamt því að vera upptekinn að fylgja eftir velheppnaðri plötu sinni, Allt fyrir ástina, á hann 15 ára starfsafmæli á árinu, en fyrsta sólóplata hans, Stuð, kom út árið 1993. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 151 orð | 1 mynd

Rofið innsigli kostar 3,6 milljarða

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur úrskurðað aðþýski orkurisinn E.ON skuli greiða sekt sem nemur um 3,6 milljörðum króna. Er E. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Romanek hættir við Úlfmanninn

Leikstjórinn Mark Romanek, sem leikstýra átti endurgerð á The Wolfman, hefur sagt upp störfum, aðeins nokkrum vikum áður en tökur áttu að hefjast. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Sean Young fer í áfengismeðferð

Sean Young, ein aðalstjarnan úr meistarastykkinu Blade Runner og Ace Ventura: Pet Detective, er farin í meðferð. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 192 orð | 1 mynd

Segist jafngóður og Woods

„Ég hef enn ekki náð mínum hæstu hæðum en þegar það gerist verður samkeppnin aðeins á milli mín og Tiger Woods. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Sívinsælt barnaleikrit

Bryndís Baldvinsdóttir, formaður Tónmenntakennarafélags Íslands, tók í gær við fyrsta ævintýrapakkanum sem kenndur er við Skilaboðaskjóðuna úr hendi Vigdísar Jakobsdóttur, deildarstjóra fræðsludeildar Þjóðleikhússins, og Jóhanns G. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 604 orð | 1 mynd

Sjálfsvirðing eða völd?

Sviptingar í stjórnmálaheiminum að undanförnu, ekki síst í borgarstjórn Reykjavíkur, gefa fullt tilefni til vangaveltna um grunngildi í stjórnmálabaráttu og hvert stjórnmál á Íslandi eru að þróast. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Skaðinn ljós

Hr. Örlygur, sem sér um Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fyrirhugaðs niðurrifs Klapparstígs 30. Þar segir að niðurrif hússins sé aðför að tónlistar- og menningarlífi höfuðborgarinnar. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Skattalækkun í Fjallabyggð

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að lækka álögur á bæjarbúa Fjallabyggðar vegna fasteignaskatts um tæplega 6 milljónir króna. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 295 orð | 1 mynd

Skilum vegna REI frestað

EFtir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Stýrihópur um málefni Reykjavík Energy Invest (REI) mun ekki skila skýrslu sinni til borgarráðs í dag líkt og til stóð. Ástæðan er sú að sjálfstæðismenn báðu um að skilum stýrihópsins yrði frestað. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Spegillinn

Sá sem hlustar á Spegilinn þessa dagana fær á tilfinninguna að hann sé allt í einu kominn í spor Bills Murray í kvikmyndinni Groundhog Day – en í stað þess að Sonny og Cher syngi: „I've got you babe,“ segir Gunnar Gunnarsson... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Spilling tefur

Fólk sem starfar við að farga alifuglum í þeim héruðum Indlands þar sem fuglaflensa hefur greinst hefur lagt niður störf. Kvartar það undan því að farið sé fram á að skýrslur um árangur þeirra séu falsaðar til að tryggja auknar greiðslur frá ríkinu. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 115 orð

Stuðningur við forstjóra SocGen

Forstjóri og stjórnarformaður franska bankans Société Générale, Daniel Bouton, segist reiðubúinn að íhuga mögulega yfirtöku á bankanum af öðrum frönskum banka, en tekur þó fram að þá eigi hann ekki við óvinveitta yfirtöku. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 738 orð | 1 mynd

Stærsta spurningin

Húsnæðismál eru oftar en ekki varanlegur hausverkur hjá meðaljóninum hér á landi. Leiguverð er óstjórnlega hátt og húsnæðiskaup valda skelfingu hjá þeim sem heyra stöðugt fréttir af mögulegri verðbólgu og ætluðu verðhruni á fasteignum. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 278 orð | 1 mynd

Sumarbústaðir hafa farið í mauk í minna frosti

„Í uppsveitum landsins er spáð allt að 20 stiga frosti og við höfum áhyggjur af því að fólk gleymi hvernig ástandið er í sumarbústaðnum hjá því,“ segir Einar Guðmundsson, forstöðumaður Forvarnahúss Sjóvár, sem biður fólk að athuga með... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Sumarbústaðir í mauk í frostinu

Sumarbústaðir geta verið í stórhættu ef heitavatnslagnir springa í frosti og svo þiðnar aftur og flæðir. Dæmi eru um að þeir hafi farið í... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 372 orð | 1 mynd

Sæmdarmissir að hlusta ekki

„Viðurlögin við því að fara ekki að áliti mannréttindanefndarinnar eru sæmdarmissir,“ sagði Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, á málstefnu sem bar yfirskriftina Álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna –... Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Söngvarinn síhressi Jónsi í Í svörtum fötum , sem Morgunblaðið ýtti út...

Söngvarinn síhressi Jónsi í Í svörtum fötum , sem Morgunblaðið ýtti út úr meintum skáp á dögunum, verður tíður gestur á sjónvarpsskjám landsmanna á næstu vikum, en kappinn hefur tekið að sér að vera kynnir í skólahreystikeppninni á Skjá einum. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Tilviljun eða stuldur

Umslagi væntanlegrar breiðskífu hljómsveitarinnar Hot Chip svipar skuggalega mikið til breiðskífunnar Sleepdrunk Seasons með Hjaltalín, sem kom út fyrir síðustu jól. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Tónleikar og súpufundur

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld leiða saman hesta sína tveir tónlistarmenn sem eiga ættir að rekja til tveggja stórmenna tónlistarsögunnar. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 296 orð | 2 myndir

Tuttugu ára leiga

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Bæjarstjórn Árborgar ákvað á fundi sínum á mánudaginn að samþykkja leigusamning til tuttugu ára vegna tæplega átta hundruð fermetra húsnæðis fyrir þjónustumiðstöðvar aldraðra á Selfossi. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Undrast ákvörðun Moody's

Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segist undrast að Moody's ákveði nú að taka lánshæfiseinkunn bankans til athugunar með mögulega lækkun í huga. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 323 orð | 1 mynd

Upplifun áhorfenda hámörkuð

Hollywood hefur oft reynt að hámarka upplifun áhorfenda með þrívíddartækni, en með misjöfnum árangri. Nýja stereoscopic-tæknin gæti þó verið varanleg lausn. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 306 orð | 1 mynd

Var ekki með öryrkjakortið

„Hann sló til hans og sneri hann svo niður,“ segir Þórunn Ólafsdóttir, sem var á meðal farþega í strætó sem urðu vitni að hörðum deilum sem enduðu með handalögmálum á milli vagnstjóra og farþega í gærmorgun. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Vill minni vínglös

Breski þingmaðurinn Greg Mulholland vill að vínveitingastöðum verði gert að selja léttvín í hefðbundnum litlum glösum. Hefðbundið vínglas tekur 125 ml en víða er vín selt í 175 ml og 250 ml glösum. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Vill sameiningu

Muammar Gaddafi hefur varað aðra Afríkuleiðtoga við að taka treglega í hugmyndir Gaddafis um aukin tengsl Afríkuríkja á ráðstefnu þeirra sem hefst í Eþíópíu í dag. Líbíuleiðtoginn hefur talað fyrir sameinaðri Afríku. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 161 orð | 3 myndir

Þ að þarf sterk bein og karakter til að tjá spænsku þjóðinni að landslið...

Þ að þarf sterk bein og karakter til að tjá spænsku þjóðinni að landslið þeirra í knattspyrnu sé einfaldlega ekki nógu gott til að verða Evrópumeistari. Meira
31. janúar 2008 | 24 stundir | 360 orð

Þingmenn vaða reyk

24 stundir hafa að undanförnu rakið skrýtna sögu af reykingaherbergi, sem bareigandi í miðbænum lét innrétta á barnum sínum, í andstöðu við ný tóbaksvarnarlög. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.