Greinar föstudaginn 8. febrúar 2008

Fréttir

8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

32 milljónir í austfirska menningu

Vopnafjörður | Menningarráð Austurlands hefur úthlutað styrkjum til 85 menningarverkefna á Austurlandi, samtals að upphæð 31,8 milljónir króna. Hæstu styrkir námu 1,1 milljón króna en þeir lægstu 100 þúsund krónum. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 487 orð

ASÍ-samflot hafið á ný

HREYFING er komin á samningaviðræður Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins að sögn Finnbjörns A. Hermannssonar, formanns Samiðnar. Í gær var haldinn samningafundur og er stefnt að öðrum fundi á mánudaginn kemur. Skv. Meira
8. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ástralar birta „óhugnanlegar“ myndir af hvalveiðum

STJÓRN Ástralíu birti í gær „óhugnanlegar“ ljósmyndir sem hún sagði sýna að hvalveiðar Japana væru viðbjóðslegar og grimmilegar. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Barkinn sunginn í kvöld

Egilsstaðir | Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöðum, fer fram í kvöld í fjölnotahúsinu í Fellabæ og hefst dagskráin kl. 18:30, en húsið verður opnað klukkustund fyrr. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

„Farsar eru eins og stærðfræðiformúla“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GAMANLEIKURINN Fló á skinni verður frumsýndur hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

„Hver er sjálfum sér næstur“

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarnes | Þær létu gamlan draum rætast vinkonurnar Sigrún Eygló Sigurðardóttir og Inger Helgadóttir og settu á fót verslun fyrir stórar konur í Borgarnesi. Verslunin fékk heitið „Yfir 46“. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Beðið allan daginn eftir flugi

FLUGFARÞEGAR Iceland Express á Keflavíkurflugvelli biðu frá morgni til kvölds eftir áætlunarflugi í gær og varð niðurstaðan sú að tvær ferðir til Kaupmannahafnar voru sameinaðar í eina og átti vélin að komast í loftið á miðnætti. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Blint kaffihús

LAUGARDAGINN 9. febrúar ætla félagarnir í Ungblind að standa fyrir blindu kaffihúsi í kjallara Hins Húsins Pósthússtræti 6. Kaffihúsið verður opið frá kl. 14 til 17. Allir eru velkomnir. Meira
8. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 140 orð

Bólusett með húðflúrsnálum

VÍSINDAMENN í Þýskalandi segja að húðflúrstæknin geti verið kjörin leið til að koma bóluefnum í líkamann. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Breytingum á Nýbýlavegi lýkur í sumar

Kópavogur | Framkvæmdir á og við Nýbýlaveg í Kópavogi eru vel á veg komnar og eru verklok áætluð í sumar. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Drögin ekki nógu nákvæm

GUÐMUNDUR Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir skýrsludrög um að hægt væri að spara hundruð milljóna í rekstri heilsugæslustöðva, sem vitnað var til í Morgunblaðinu í gær, ekki nógu nákvæm. Guðmundur segir m.a. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 253 orð

Fimm verkefni tilnefnd til verðlauna

NÝSKÖPUNARVERÐLAUN forseta Íslands verða afhent að Bessastöðum síðar í þessum mánuði. Verðlaunin eru veitt árlega þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefnis sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fischer fái frið

VEGNA umfjöllunar um útför Róbert James Fischers vill stuðningsmannahópur hans vekja athygli á því að í samfélagi okkar hafi lengi gilt sú óskráða siðaregla að sýna eins mikla nærgætni og hægt er í umfjöllun um látna einstaklinga og aðstandendur þeirra. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Forlagið svipt stórverkunum

BÓKAÚTGÁFUNNI Forlaginu hefur verið gert að selja fjögur stórvirki út úr fyrirtækinu, þar á meðal útgáfuréttinn á heildarverki Halldórs Laxness. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 429 orð | 4 myndir

Fóru leynt með samninga

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ENDURSKOÐA þarf lagaumhverfi Orkuveitu Reykjavíkur, ákvörðunartökuferli og starfsreglur stjórnar og stjórnenda. Meira
8. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Frakkar kynna næstu kynslóð háhraðalesta framtíðarinnar

HÚN þarfnast 15% minni raforku, er 98% endurvinnanleg, þarfnast minna viðhalds og þýtur um á 360 km hraða nýja AGV-háhraðalestin sem franska stórfyrirtækið Alstom afhjúpaði í La Rochelle í vikunni. Lestariðnaðurinn stendur nú um margt á tímamótum. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fuglafóðrið hefur rokið út í vetrarhörkunum undanfarið

„ÞAÐ er brjáluð sala núna á fuglafóðri, við erum að senda það út frá okkur í brettavís,“ segir Jósep Grímsson, sölustjóri hjá Kötlu hf. Hann telur að sala fuglafóðurs að undanförnu sé um fimmfalt meiri en á sama tíma í fyrra. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Færri þurftu aðstoð fyrir jólin

EINS og undanfarin ár stóðu Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands og Hjálparstarf kirkjunnar fyrir jólaúthlutun fyrir síðustu jól. Úthlutunin var í Sætúni 8 í húsnæði sem Kaupþing banki lét í té endurgjaldslaust. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 434 orð

Gagnrýnir frétt um heilsugæslu

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Gunnari I. Gunnarssyni yfirlækni undir yfirskriftinni „Að mæra einkarekstur heilsugæslu á fölskum forsendum“. Yfirlýsingin hljómar svo: Á forsíðu Morgunblaðsins í dag, 7. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hagvöxtur efldur á heimaslóð

VERKEFNIÐ Hagvöxtur á heimaslóð er sniðið að þörfum fyrirtækja og hagsmunaðila í ferðaþjónustu og markmiðið að efla faglega hæfni í stefnumótun, vöruþróun og markaðssetningu með sérstakri áherslu á samstarf innan og milli svæða. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð

Hamagangur á Hóli

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ENN gætu hausar átt eftir að fjúka í REI-málinu. Augu flestra beinast að yfirstjórn Orkuveitu Reykjavíkur, en einnig er horft til Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hátíð í borg

VETRARHÁTÍÐ stendur nú yfir í Reykjavík. Hátíðin var sett með miklum glæsibrag í gærkvöldi þegar Vetrarkarnivalganga hófst á Skólavörðuholtinu og endaði við Tjörnina. Á Tjörninni dönsuðu ljósaverur á ísnum á meðan japanskur sirkus lék listir sínar. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra vill reykherbergið burt

ÞAÐ ER ekki góður bragur á því að Alþingi sé með sérstakt reykherbergi, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra á Alþingi í gær og lagði til að þingið losaði sig við herbergið. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 889 orð | 2 myndir

Hundruð bíla sátu föst

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÞAÐ er vetur og fékkst það rækilega staðfest í gær er ófært var víða um land vegna mikilla snjóa. Síðdegis bætti í vind og á skall mikill skafrenningur svo varla sást út úr augum. Meira
8. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hundruð flýja vegna eldgoss

NÆR 1.500 manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgoss sem hófst í Tungurahua-fjalli í Ekvador í fyrradag. Um 20.000 manns búa í tíu bæjum og þorpum í grennd við fjallið sem er 5.029 metra hátt og 135 km sunnan við höfuðborgina Quito. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Íslandsmót í dansi í Höllinni

ÍSLANDSMÓTIÐ í 5 & 5 dönsum, með frjálsri aðferð, fer fram nk. laugardag og sunnudag í Laugardalshöll. Keppnin hefst á laugard. kl. 13.00 og stendur til kl. 21.00 og á sunnudeginum á milli 11.00 og 15.00. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Íslenskur þorskur ekki í útrýmingarhættu

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ætlar að senda sænskum stjórnvöldum bréf til að vekja athygli á því sem hann kallar óhróður samtakanna World Wide Fund for Nature, en þau hafa sagt þorsk vera í útrýmingarhættu. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Karl Wernersson og Össur fá verðlaun

ÖSSUR hf. hlaut í gær Þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga, FVH, sem afhent voru í tilefni Íslenska þekkingardagsins 2008. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 351 orð

Ker, Olís og Skeljungur greiði borginni 73 milljónir

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt olíufélögin þrjú, Ker, Skeljung og Olís, til að greiða Reykjavíkurborg tæpar 73 milljónir króna í bætur vegna tjóns, sem borgin varð fyrir vegna ólögmæts samráðs olíufélaganna. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Kosin í stjórn

ÁSTA Valdimarsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofunnar, var á seinasta fundi framkvæmdaráðs Evrópsku einkaleyfastofunnar í desember s.l. kosinn í fimm manna stjórn þess og einnig kosin í stjórn Evrópsku Einkaleyfa-akademíunnar. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Krílakot fær grænfána

Ólafsvík | Þótt kalt væri í veðri í Ólafsvík á mánudag voru börnin í leikskólanum Krílakoti í góðu skapi og skein af þeim gleðin. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

LEIÐRÉTT

1,3 milljarða hagnaður Ranghermt var í frétt í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær um afkomu Skipta, móðurfélags Símans, að hagnaður af aflagðri starfsemi á síðasta ári hefði numið fjórum milljörðum króna. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Leitað að íslenskum pilti

LEIT stendur yfir á norðurhluta Jótlands að 18 ára gömlum íslenskum pilti, Ívari Jörgenssyni, sem ekkert hefur spurst til síðan á sunnudagskvöld. Fjallað var um málið á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2 í gær. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 418 orð

Niðurstaða um heilsugæsluna í apríl

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Í LOK apríl mun nefnd á vegum heilbrigðisráðherra, undir forystu Guðjóns Magnússonar, skila tillögum um framtíðarfyrirkomulag á rekstri heilsugæslustöðva höfuðborgarsvæðisins. Meira
8. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 776 orð | 5 myndir

Obama og Clinton búa sig undir langvinna baráttu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 2729 orð | 1 mynd

Óútskýrður hraði og leynd

Lokaskýrsla stýrihóps borgarráðs um ítarlega úttekt á málefnum Reykjavík Energy Invest og Orkuveitu Reykjavíkur var gerð opinber í gærdag Lokaskýrsla stýrihóps borgarráðs um málefni REI og Orkuveitu Reykjavíkur var lögð fram í gær. Af henni má ráða að valdmörk hafi verið óskýr og greinilegt að margt þarf endurskoðunar við, hvort sem er hjá Orkuveitunni eða Reykjavíkurborg. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Penisillín og lífefnaleit

MÁLSTOFA með tveimur erindum verður á vegum viðskipta- og raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri í dag. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ráðherra talar ekki fyrir ríkisstjórnina

SJÓNARMIÐ menntamálaráðherra um að hækka eigi laun kennara eru ekki sjónarmið ríkisstjórnarinnar, að því er fram kom í máli Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra á Alþingi í gær. Steingrímur J. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 510 orð

Reiknar með að eignasalan skili ríkinu 8-9 milljörðum en ekki 12,8

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð

Rottan heilsar með nýju ári

KÍNVERSK áramót verða haldin í Gallery Kína, Ármúla 42, 108 Reykjavík, helgina 9. og 10. febrúar, en nú er hafið ár rottunnar í Kína. Laugardaginn 9. febrúar verður opið hús kl. 10-17. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Segir tilboð um leigu vera fráleitt

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is STJÓRN prestssetra hefur boðist til að gera fjögurra ára leigusamning við bóndann í Laufási í Eyjafirði gegn því að hann flytji húsið sitt af jörðinni. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 336 orð

Sex ára fangelsi fyrir að skjóta að konu sinni

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann á sextugsaldri í 6 ára fangelsi fyrir að skjóta úr haglabyssu að eiginkonu sinni á heimili þeirra í Hnífsdal í júní á síðasta ári. Þyngdi rétturinn dóm Héraðsdóms Vestfjarða sem hafði dæmt manninn í 4½ árs fangelsi. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Sigurveig Jónsdóttir

SIGURVEIG Jónsdóttir leikkona andaðist á Landspítalanum í Reykjavík sunnudaginn 3. febrúar síðastliðinn, liðlega 77 ára að aldri. Sigurveig fæddist í Ólafsfirði 10. janúar 1931. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Slitnaði upp úr viðræðum

SLITNAÐ hefur upp úr viðræðum Samtaka atvinnulífsins við AFL starfsgreinafélag og Drífanda stéttarfélag um kjarasamning starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum á Austfjörðum. Deilunni hafði verið vísað til sáttasemjara. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Snjóþungt víðast hvar á landinu

ÓFÆRT var víða um land í gær vegna fannfergis. Þjóðvegum var lokað, bílar festust og snjóflóð féllu á vegi. Ekki er útlit fyrir betra veður í bráð en Veðurstofa Íslands spáir vonskuveðri á landinu í dag og á morgun. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 1347 orð | 1 mynd

Stendur Vilhjálmur af sér orrahríðina vegna REI?

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is TIL hafði staðið hjá Svandísi Svavarsdóttur, formanni stýrihópsins, að kynna niðurstöðu stýrihópsins á fimmtudag í síðustu viku. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Steypubíllinn dreginn á land

STEYPUBÍLL sem hafnaði úti í sjó við Grundartanga í gær var dreginn á þurrt land um klukkan þrjú eftir hádegið í gær. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Svelti eða framþróun?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
8. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Sögð fjalla um ástalíf Pútíns

Moskvu. AFP. | Vladímír Pútín er þekktur sem forseti Rússlands, júdókappi og fyrrverandi njósnari KGB en lítið er vitað um einkalíf hans. Nú hefur verið gerð kvikmynd sem sögð er byggjast á einkalífi forsetans og fjalla um ástmanninn Vladímír Pútín. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 1709 orð | 4 myndir

Umboð borgarstjóra verður tekið til skoðunar

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur þegar REI-málið kom upp, sagði eftir borgarráðsfund í gær að ekkert nýtt kæmi fram í lokaskýrslu stýrihópsins varðandi aðild sína að málinu. Meira
8. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Varað við klofningi NATO

Vilnius. AP. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Verðlaun Landsbyggðarvina afhent

VERÐLAUNAAFHENDING Landsbyggðarvina í Reykjavík og nágrenni fyrir fyrri hluta verkefnisins Heimabyggðin mín, ritgerðahlutann, fer fram í Norræna húsinu kl. 16, mánudaginn 11. febrúar. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Vilja álver á Bakka

BÆJARRÁÐ Akureyrar lýsir yfir eindregnum stuðningi við áform um uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík, skv. bókun sem gerð var á fundi ráðsins í gærmorgun. Fjórir ráðsmenn samþykktu bókunina en fulltrúi VG sat hjá við afgreiðsluna. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð

Vísindi á verði bíóferðar

UNDIRBÚNINGUR að námskeiðunum „Undur vísindanna“ stendur nú yfir. Að þeim standa Endurmenntun Háskóla Íslands, Vísindavefurinn og Orkuveita Reykjavíkur. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 784 orð

Yfirlýsing frá Spron

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Spron hf. Meira
8. febrúar 2008 | Þingfréttir | 171 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST...

Snigill á háhraða Veður og færð höfðu áhrif um allt land í gær og Alþingi var þar engin undantekning. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Þrír sækja um skólameistara

Neskaupstaður | Þrír sækja um stöðu skólameistara við Verkmenntaskóla Austurlands. Helga Steinsson, núverandi skólameistari, lætur af störfum í lok mánaðarins. Umækjendur eru Jóhannes Ágústsson, Marinó Stefánsson og Olga Lísa Garðarsdóttir. Meira
8. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Þyrla verði á Akureyri

BÆJARRÁÐ Akureyrar tekur heilshugar undir þingsályktunartillögu um staðsetningu björgunarþyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri. „Með staðsetningu þyrlu á Akureyri er öryggi sjófarenda á hafsvæðinu fyrir norðan og austan land aukið til muna. Meira
8. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

ÖSE hættir við kosningaeftirlit í Rússlandi í mars

ÖRYGGIS- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að hætta við eftirlit með forsetakosningunum í Rússlandi 2. mars vegna takmarkana sem þarlend yfirvöld hafa sett við eftirlitinu. Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2008 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Þegar kerfið tekur völdin

Það kann ekki góðri lukku að stýra þegar „kerfið“ tekur völdin og velferðarkerfi okkar Íslendinga, sem við alla jafnan erum stolt af, breytist í óvin þeirra sem velferðarinnar eiga að njóta. Meira
8. febrúar 2008 | Leiðarar | 823 orð

Þung gagnrýni

Skýrsla stýrihóps borgarstjórnar um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækis hennar, Reykjavík Energy Invest, og samstarf þessara fyrirtækja við Geysir Green Energy felur í sér þunga gagnrýni á forystumenn fyrrverandi meirihluta... Meira

Menning

8. febrúar 2008 | Myndlist | 304 orð | 1 mynd

Anima lifnar við

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í JÚNÍ síðastliðnum tilkynntu þau Kristinn Már Pálmason og Hólmfríður Jóhannesdóttir að þau væru hætt að reka galleríið Anima við Ingólfsstræti. Meira
8. febrúar 2008 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Baggalútur og Evróvisjón-Gunni hita upp

HLJÓMSVEITIRNAR Baggalútur og Dr. Gunni hita upp fyrir Hayseed Dixie á tónleikum sveitarinnar á NASA hinn 24. febrúar næstkomandi. Meira
8. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 404 orð | 2 myndir

Blóðbað í Búrma og suðurríkjunum

FIMM kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag, ólíkar mjög. Ástríkur á Ólympíuleikunum Þriðja leikna myndin um Ástrík frá Gaulverjabæ og jafnframt dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verið í Frakklandi. Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Cher snýr aftur

SÖNGDÍVAN Cher ætlar að snúa aftur á svið með því að koma fram í sýningu í Las Vegas. Hin 61 árs söngkona sagði að hún ætlaði aldrei aftur að koma fram eftir að hún fór í sína síðustu tónleikaferð sem stóð frá 2002 til 2005. Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Clarkson veðurtepptur í London

Sjónvarpsmaðurinn Jeremy Clarkson, sem væntanlegur var til landsins í gærkvöldi, kom ekki þar sem hann var veðurtepptur í London en miklar seinkanir voru á flugi milli Íslands og annarra landa í gær vegna veðurs. Meira
8. febrúar 2008 | Menningarlíf | 344 orð | 2 myndir

Einkasafnið opinberað

Ég vel aðeins það besta,“ segir í yfirskrift sýningar á verkum úr glæsilegu einkasafni hjónanna Sævars Karls Ólasonar og Erlu Þórarinsdóttur í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni. Meira
8. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Ekki skemma góðar myndir

Síðastliðið sunnudagskvöld var þó nokkur tilhlökkun í loftinu á mínu heimili, ekki aðeins vegna þess að mig og börnin mín fýsti að komast að meiru um gang mála í hinum frábæra danska þætti Forbrydelsen eða Glæpnum, heldur vegna þess að strax á eftir... Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Engar íþróttabuxur fyrir JLo

ÞÓTT poppdívan Jennifer Lopez sé komin á steypirinn slakar hún ekkert á kröfum um klæðaburð og vill ekki láta nokkurn mann sjá sig í íþróttabuxum eða slíkum fatnaði. Lopez segir vini þeirra gera grín að henni fyrir vikið. Meira
8. febrúar 2008 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

Engill í Vesturbænum frumflutt

ENGILL í vesturbænum, nýtt leikrit eftir Jón Hjartarson sem byggt er á margverðlaunaðri barnasögu Kristínar Steinsdóttur, verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu, Rás 1, á sunnudaginn kl. 15. Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Farin í meðferð

ÁFENGIS- og lyfjavandi virðist vera smitandi meðal unga og fræga fólksins í Hollywood um þessar mundir. Nú hefur leikkonan hæfileikaríka Kirsten Dunst skráð sig í meðferð. Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Fær húsaskjól hjá Ozzy

Þegar dvöl Amy Winehouse á meðferðarstöð vegna þrálátrar eiturlyfjafíknar lýkur á hún í öruggt skjól að venda. Meira
8. febrúar 2008 | Tónlist | 554 orð | 3 myndir

Gjörsamlega geggjað

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA gekk hreint út sagt alveg ótrúlega vel,“ segir Einar Egilsson, liðsmaður hljómsveitarinnar Steed Lord, sem kom heim frá Mexíkó á mánudaginn. Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Goggunarröð leikara

ÞÓTT hjartaknúsarinn George Clooney þyki ekki sérlega merkilegur með sig hefur hann viðurkennt að hann líti niður á raunveruleikaþáttastjörnur. Meira
8. febrúar 2008 | Tónlist | 287 orð

Hnitmiðaðar pensilstrokur

Sönglög eftir Jón Hlöðver Áskelsson. Margrét Bóasdóttir sópran, Daníel Þorsteinsson píanó. Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 12:15. Meira
8. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 194 orð

Hvorki vol né víl

Gestir í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Halldór Einarsson högurður og Haraldur Ólafsson veðurfræðingur. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira
8. febrúar 2008 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Lágstemmd hljóð í Hnitbjörgum

Á SAFNANÓTT í kvöld getur fólk látið lágstemmd hljóð og ljóstýrur leiða sig um sali og stiga í Listasafni Einars Jónssonar. Safnið verður opnað kl. Meira
8. febrúar 2008 | Tónlist | 515 orð | 1 mynd

Lögðu aldrei árar í bát

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞEGAR hvert stórbandið á fætur öðru í íslensku þungarokkssenunni er fallið í valinn (I Adapt, Changer) er hljómsveitinni Celestine í lófa lagið að taka upp kyndilinn. Meira
8. febrúar 2008 | Tónlist | 513 orð | 1 mynd

Músíktilraunir 2008

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EINN helsti tónlistarviðburður ársins er klárlega Músíktilraunir en þær verða haldnar í 26. skipti dagana 10. til 15. mars. Meira
8. febrúar 2008 | Tónlist | 118 orð

Myrkir músíkdagar

Í DAG 12.15 Norræna húsið Sigurður Halldórsson sellóleikari og Daníel Þorsteinsson píanóleikari frumflytja Þrjú lög fyrir selló og píanó eftir Atla Heimi Sveinsson; Nostalgiu eftir Úlf Inga Haraldsson; Tengsl eftir Hjálmar H. Meira
8. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Nordisk Film kaupir í Zentropu

DANSKA kvikmyndafyrirtækið Nordisk Film hefur keypt helming hlutabréfa í kvikmyndafyrirtækinu Zentropu, sem leikstjórinn Lars von Trier og framleiðandinn Peter Ålbek Jensen stofnuðu árið 1992. Danska dagblaðið Politiken sagði frá þessu í gær. Meira
8. febrúar 2008 | Tónlist | 255 orð

Of langt, of líkt

Ný verk eftir Fujikura, Hosokawa, Einar Torfa Einarsson, Imai, Yun, Inga Garðar Erlendsson, Nevanlinna, Hynninen og Harada. Duo Plus (Ingólfur Vilhjálmsson klarínett/bassakl. og Andrea C. Kiefer harmonika. Mánudaginn 4. febrúar kl. 12:15. Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Ósætti hjáSpice Girls

Opinbera skýringin á endasleppu tónleikaferðalagi Spice Girls var sú að fjölskyldur þeirra, og þá sérstaklega börnin, þyldu ekki lengra úthald. Meira
8. febrúar 2008 | Tónlist | 456 orð

Perlur fyrir svín

Guðmundur Steinn Gunnarsson: Hingra (frumfl.) f. bassafl. og slagverk. Steingrímur Rohloff: Dots, Dots, Dots (frfl. á Ísl.) f. altfl. og gítar. Anne Gosfield: Cranks and Cactus Needles (frfl. á Í.) f. flautu, fiðlu, selló & píanó. Meira
8. febrúar 2008 | Myndlist | 285 orð | 1 mynd

Plasthlutir í postulíni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is UM tilgangsleysi allra hluta nefnist einkasýning Hildigunnar Birgisdóttur sem verður opnuð í Nýlistasafninu í dag. Þar sýnir Hildigunnur með safneign Nýlistasafnins sem verður þrítugt í ár. Meira
8. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 389 orð | 1 mynd

Poppsagan í hnyttinni hnotskurn

Leikstjóri: Jake Kasdan. Aðalleikarar: John C. Reilly, Jenna Fischer, Kristen Wiig, Raymond J. Barry, Harold Ramis, Margo Martindale. 92 mín. Bandaríkin 2007. Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Queen Raquela á SXSW hátíðinni

* Kvikmynd Ólafs de Fleurs , The Amazing Truth About Queen Raquela , tekur þátt í kvikmyndahluta South By Southwest (SXSW) tónlistarhátíðarinnar í Austin í Texas. Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Sagt upp hjá EMI?

* Orðið á götunni segir að raunveruleg ástæða þess að hljómsveitin Jakobínarína lagði upp laupana á dögunum sé að útgáfurisinn EMI hafi sagt upp samningi sínum við hana. Meira
8. febrúar 2008 | Bókmenntir | 753 orð | 2 myndir

Samruni forlaga í uppnámi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ birti á þriðjudag úrskurð sinn um samruna JPV útgáfu annars vegar og Máls og menningar ásamt Heimskringlu og Vegamótum hins vegar undir nafni Forlagsins. Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 269 orð | 1 mynd

SIGRÚN PÁLMADÓTTIR

Aðalskona vikunnar er sópransöngkona og fer með hlutverk Víólettu Valery í óperunni La Traviata eftir Verdi. La Traviata verður frumsýnd í Íslensku óperunni í kvöld Meira
8. febrúar 2008 | Tónlist | 588 orð | 2 myndir

Sigur Guru Dev

Í febrúar fyrir fjörutíu árum komst það í heimspressuna að Bítlarnir fjórir hefðu haldið til Indlands að nema við fótskör spekingsins Maharishi Mahesh Yogi sem lést 5. febrúar sl. Meira
8. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 152 orð | 2 myndir

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

BÍTILLINN Sir Paul McCartney mun koma fram á tónleikum með James syni sínum. James er 30 ára gítarleikari og sonur Lindu, fyrri konu McCartneys. McCartney-feðgarnir leika saman á fyrstu plötu þess yngri, sem von er á síðar á þessu ári. Meira
8. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 400 orð | 1 mynd

Tíu reglur „Dabba hvíslara“

LÍFFRÆÐINGURINN Sir David Attenborough sem von er á til landsins síðar á þessu ári, hefur lokið við síðustu náttúrulífsþáttasyrpu sína um lífið á jörðinni, Life in Cold Blood , eða Líf í köldu blóði . Meira
8. febrúar 2008 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Valdar myndir af friðarsúlunni

Í TILEFNI af Vetrarhátíð í Reykjavík var kveikt á friðarsúlu Yoko Ono í gærkvöldi og mun hún loga í dag og á morgun, frá kl. 19-1 báða daga. Þá verður boðið upp á ljósmyndasýningu í hesthúsinu í Viðey, á vegum ljósmynda-keppni. Meira

Umræðan

8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Almenni skólinn fyrir alla – sérskóli fyrir útvalda

Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar um fötluð börn og fyrirhugaða skólabyggingu: "Ég færi rök fyrir nauðsyn sérskóla fyrir þroskahömluð börn og andmæli rökum þeirra sem standa að nýjum og of litlum sérskóla." Meira
8. febrúar 2008 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Anna Karlsdóttir | 7. febrúar 2008 Aðgát í nærveru sálar Ég hugsa að...

Anna Karlsdóttir | 7. febrúar 2008 Aðgát í nærveru sálar Ég hugsa að maður leiði of sjaldan hugann að því að maður skyldi hafa aðgát í nærveru sálar. Ég er oft sjálf auðsærð, þó ég láti ekki á því bera. Meira
8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Atvinnuréttindi: fyrir suma eða alla?

Paul F. Nikolov skrifar um atvinnuleyfi fyrir útlendinga á Íslandi: "Ég tel þetta mikilvægt mál vegna þess hve stórt gat er í útlendingalögum varðandi þá sem eru hér á tímabundnu atvinnuleyfi." Meira
8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Átt þú erindi með erindi?

Hildur Friðriksdóttir skrifar um alþjóðlega vinnuvistfræðiráðstefnu á Íslandi: "Vinnuvistfræði teygir anga sína inn í margar fræðigreinar" Meira
8. febrúar 2008 | Blogg | 387 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason | 5. febrúar 2008 Þriðjudagur, 05.02.08. Í dag 5...

Björn Bjarnason | 5. febrúar 2008 Þriðjudagur, 05.02.08. Í dag 5. febrúar er rétt ár liðið frá því, að læknar greindu mig með samfallið hægra lunga og ég var lagður inn á deild 12 E á Landspítalanum. Sjúkrasöguna má lesa hér á síðunni. Meira
8. febrúar 2008 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Elfar Logi Hannesson | 7. febrúar 2008 Hetjur – Geggjuð leiksýning...

Elfar Logi Hannesson | 7. febrúar 2008 Hetjur – Geggjuð leiksýning Kómedíuleikarinn var veðurtepptur í borginni um daginn og skellti sér í leikhús, aldrei þessu vant... Fyrir valinu var ð leikurinn Hetjur eftir Gerald Sibleyras í Borgarleikhúsinu. Meira
8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Fasteignagjöldin hækka og hækka

Arnór Ragnarsson skrifar um miklar hækkanir fasteignagjalda undanfarin ár: "Sorphirðugjaldið hækkaði um 32,5% milli ára. Eflaust er það svo að laun þeirra sem sjá um sorphirðuna hafa hækkað svo mikið að nauðsynlegt var að hækka gjaldið." Meira
8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Fróðlegur fyrirlestur

Guðrún Bergmann Franzdóttir skrifar um gildi hreyfingar fyrir hjartveik börn: "Í rannsóknum sem Birna hefur gert kemur fram að mjög mörg hjartveik börn eru undir í hreyfiþroska og þoli" Meira
8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

GSM-samband á Ströndum

Hrannar Pétursson segir frá tilkomu GSM-sambands á Ströndum: "Strandamenn þurfa ekki að bíða deginum lengur eftir því komast í GSM-samband og eru boðnir velkomnir í hóp rúmlega 120.000 GSM-viðskiptavina Vodafone" Meira
8. febrúar 2008 | Bréf til blaðsins | 161 orð | 1 mynd

Háttvirt forsætisráð

Frá Benóný Ægissyni: "HÁTTVIRTIR alþingismenn hafa nú lagt okkur óbreyttum til umræðu og deiluefni til að stytta okkur skammdegið og forða frá þunglyndi og er það vel." Meira
8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Mannréttindastefna þriggja meirihluta

Sóley Tómasdóttir skrifar um mannréttindi: "Fagráð með umboð til áhrifa og fjármagn til aðgerða er erfiðara að kæfa niður en stefnu sem ekki hefur verið ákveðið hvað gera skuli við." Meira
8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Mogginn leggur línur

Magnús Stefánsson fjallar um skrif Morgunblaðsins: "„Það eru augljós átök milli einstakra fylkinga í flokknum og Mogginn upplýsir lesendur sína samviskusamlega um þau.“" Meira
8. febrúar 2008 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Sævar Örn Eiríksson | 7. febrúar 2008 Og ég hjóla í skólann Fór í morgun...

Sævar Örn Eiríksson | 7. febrúar 2008 Og ég hjóla í skólann Fór í morgun á hjólinu í skólann í 20m/s og -5°C og 20 sm samfelldum snjó á reiðhjólinu í skólann. Meira
8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Upplausn í Evrópumálum hjá ríkisstjórninni

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um Evrópu- og efnahagsmál: "Vandamálið er klúðrið í hagstjórn, jafnvægisleysið, verðbólga, viðskiptahalli og svimandi háir vextir, stóralvarleg skuldaaukning þjóðarbúsins út á við, miklar skuldir atvinnulífs og heimila..." Meira
8. febrúar 2008 | Velvakandi | 295 orð

velvakandi

Spaugstofan - Réttnefni/rangnefni? Hvað er orðið um „ástkæra, ylhýra málið okkar“? Spaugstofan hellir yfir þjóðina okkar blótsyrðum, formælingum og aulafyndni. Meira
8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 969 orð | 1 mynd

Vin í 15 ár

Í FRAMKVÆMDAÁÆTLUN Rauða kross Íslands fyrir tímabilið 1990-2001 var stefnan sett á að beita sér fyrir bættum hag þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Meira
8. febrúar 2008 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Þá væru Íslendingar sennilega útdauðir...

Magnús Kristinsson skrifar um tannhirðu: "Ef hægt er að útiloka einn þáttinn skemmast tennur ekki." Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 121 orð | 1 mynd

Elín Inga Hreiðarsdóttir

Elín Inga Hreiðarsdóttir fæddist á Akureyri 4. júlí 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 11. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Elsa Aðalheiður Vestmann

Elsa Aðalheiður Vestmann fæddist 10. júlí 1928. Hún andaðist 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Vestmann bankagjaldkeri á Akureyri og Margrét Vestmann húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2106 orð | 1 mynd

Geir Pétursson

Geir Pétursson fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1943. Hann lést á heimili sínu 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Pétur Sigurðsson frá Árnanesi, f. 20.9. 1897, d. 24.9. 1971, og Kristín Gísladóttir frá Mosfelli, f. 12.11. 1903, d. 3.10. 1988. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Guðríður Brynjólfsdóttir

Guðríður Brynjólfsdóttir fæddist í Villinganesi í Skagafirði 15. mars. 1911. Hún andaðist 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Brynjólfur Eiríksson bóndi og barnakennari á Gilsbakka í Austurdal í Skagafirði, f. 11.11. 1872, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Gunnar Hansson Stephensen

Gunnar Hansson Stephensen fæddist í Reykjavík 6. maí 1931. Hann varð bráðkvaddur 23. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Lilja Jónsdóttir

Lilja Jónsdóttir fæddist í Ásmúla í Ásahreppi, 4. október 1917. Hún lést á Elliheimilinu Grund 30. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jóns Jónssonar, bónda í Ásmúla, f. 1.3. 1880, d. 23.5. 1950 og konu hans Ólafar Guðmundsdóttur, f. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 4798 orð | 1 mynd

Margrét Níelsdóttir

Margrét Níelsdóttir fæddist á Akranesi 1. september 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Níels Kristmannsson, útgerðarmaður og bókari, f. 21. febr. 1892, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3680 orð | 1 mynd

Ólöf Þórarinsdóttir

Ólöf Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 20. mars 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 1.febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórarinn Kjartansson, kaupmaður og iðnrekandi, f. í Núpskoti í Bessastaðahreppi 25. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1535 orð | 1 mynd

Ragnheiður Hera Gísladóttir

Ragnheiður Hera Gísladóttir fæddist í Hafnarfirði 1. apríl 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli K. Sigurðsson fisksali, f. 27.11. 1898, d. 20.7. 1963 og Kristín Ásmundsdóttir, f. 25.12. 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Sigurveig Magnúsdóttir

Sigurveig Magnúsdóttir fæddist í Sjónarhóli í Vatnsleysustrandarhreppi 22. janúar 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík miðvikudaginn 30. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3844 orð | 1 mynd

Þorvaldur R. Guðmundsson

Þorvaldur Ragnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans Landakoti mánudaginn 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Steindórsson, f. 1910, d. 1979 og Lára Sigvardsdóttir Hammer, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 119 orð | 1 mynd

Unnið við höfnina

MIKLAR hafnarframkvæmdir verða í Snæfellsbæ á þessu ári. Björn Arnaldsson hafnarstjóri segir í samtali við Morgunblaðið að framkvæmt verði fyrir 232 miljónir á þessu ári. Meira
8. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 418 orð | 1 mynd

Varnarbarátta í krappri stöðu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Miðvík ehf á Tálknafirði fékk nú á dögunum afhentan nýjan, yfirbyggðan bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Meira

Viðskipti

8. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 288 orð

Áhersla á lækkun stýrivaxta

LÆKKUN fasteignaverðs, hækkun skuldatryggingaálags á skuldabréfum bankanna og almennur óróleiki á lausafjármörkuðum mun nú leggjast svo þungt á eina sveif með mjög háum stýrivöxtum Seðlabanka Íslands að raunveruleg hætta er á brotlendingu hagkerfisins. Meira
8. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Bakkavör hækkaði ein

Í GÆR lækkaði Úrvalsvísitalan um 0,7%, í tæp 5.068 stig, en eina félagið sem hækkaði var Bakkavör, um 1,3%. 365 hf. tilkynnti 2,3 milljarða tap og lækkaði um 6,8%. Mest viðskipti voru með bréf Kaupþings, fyrir 3,4 milljarða króna. Meira
8. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Borin saman, enda eðlislík

MAT og meðhöndlun fjárfesta á Exista og FL Group er svipað, þótt virði eigna þeirra sé ólíkt, ef marka má samstíga gengi félaganna síðustu sex mánuði. Meira
8. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Leiðrétting: „Ekki“ vantaði í viðtali

Í VIÐTALI við Jón Sigurðsson , sem birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær, féll orðið ekki út á einum mikilvægum stað. Meira
8. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Meðal 20 stærstu hluthafa í Spron

FØROYA Sparikassi og Byr sparisjóður eru nú á meðal stærstu hluthafa í Spron. Þetta kemur í ljós þegar listi yfir 20 stærstu hluthafa sjóðsins í lok janúar er borinn saman við samskonar lista frá áramótum. Meira
8. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Minna tap hjá 365 hf.

TAP af rekstri fjölmiðlasamsteypunnar 365 hf. nam nærri 2,3 milljörðum króna á árinu 2007. Árið áður nam tapið hins vegar 6,9 milljörðum og virðist sem endurskipulagning samstæðunnar sé að skila sér. Meira
8. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 323 orð | 1 mynd

Neikvæð afkoma vekur ólík viðbrögð

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is SLÆMAR afkomutölur og væntur samdráttur breskra fyrirtækja ollu vonbrigðum í gær sem endurspeglaðist í 2,6% lækkun FTSE 100-vísitölunnar í Lundúnum. Meira
8. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 97 orð

SAS leigir þrjár vélar af Atlantic Airways

FÆREYSKA flugfélagið Atlantic Airways hefur samið um leigu á þremur vélum sínum til SAS, en þær á að nota í áætlunarflug frá Kaupmannahöfn til London, Birmingham og Stafangurs. Samningstíminn er frá mars nk. fram í maí 2009. Meira

Daglegt líf

8. febrúar 2008 | Daglegt líf | 181 orð

Af veðri og hestum

Hörður Björgvinsson hefur skýrt mótaða afstöðu til lífsins: Ég hef komist á það lag og iðkað heima og víðar að fresta þeirri dáð í dag sem drýgja mætti síðar. Meira
8. febrúar 2008 | Daglegt líf | 519 orð | 3 myndir

Drottningar á skautasvelli

Þær ætla að keppa um helgina á Norðurlandamóti í listhlaupi á skautum og eru til í slaginn. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við þrjár sterkar stelpur sem svifu um svellið eins og álfadrottningar. Meira
8. febrúar 2008 | Daglegt líf | 1021 orð | 1 mynd

Einsleitni og almenningseign

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Þótt vönduð vín hafi aldrei verið jafn aðgengileg og aldrei notið jafn mikilla og almennra vinsælda og undanfarinn áratug eða svo eru ekki allir sáttir. Meira
8. febrúar 2008 | Daglegt líf | 276 orð | 7 myndir

Framandi og frumleg

Eftir Sigurbjörgu Arnarsdóttur sibba@mbl.is Einbeitingin skein úr augum keppenda sem tóku þátt í förðunarkeppni sem haldin var í Kringlunni í fyrrakvöld. Meira
8. febrúar 2008 | Daglegt líf | 266 orð | 1 mynd

Gamla ástin ryðgar

Útlitið er svart ef betri helmingurinn fer í taugarnar á þér. Ný bandarísk rannsókn sýnir nefnilega að litlu hlutirnir, sem pirra pínulítið til að byrja með, þróast gjarna út í stærri og stærri árekstra eftir því sem parið er lengur saman. Meira
8. febrúar 2008 | Daglegt líf | 223 orð | 1 mynd

Háir hælar góðir fyrir kynlífið

Það eru gömul sannindi að kvenmannsleggir í háhæluðum skóm geti vakið löngun til kynlífs meðal karlmanna. Það virðist þó ekki vera eini kosturinn sem háu hælarnir búa yfir er kemur að kynlífinu, sé mark takandi á ítalska þvagfæralækninum Mariu Cerutti. Meira
8. febrúar 2008 | Daglegt líf | 564 orð | 4 myndir

Korter í kvöldmat

Það er oft mikið að gera hjá önnum köfnum fjölskyldum og þá er ekki alltaf mikill tími eftir til matargerðar. Skyndibiti eða tilbúnir réttir verða þá stundum fyrir valinu. Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2008 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sextugur er í dag 8. febrúar, Ársæll Baldvinsson...

60 ára afmæli. Sextugur er í dag 8. febrúar, Ársæll Baldvinsson Krummahólum 8,... Meira
8. febrúar 2008 | Fastir þættir | 139 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fjórði möguleikinn. Norður &spade;ÁK652 &heart;92 ⋄KG5 &klubs;963 Vestur Austur &spade;DG107 &spade;93 &heart;1054 &heart;7 ⋄76 ⋄D1093 &klubs;10842 &klubs;ÁKDG75 Suður &spade;84 &heart;ÁKDG863 ⋄Á842 &klubs;-- Suður spilar 6&heart;. Meira
8. febrúar 2008 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

BEYOND THE SEA (Sjónvarpið kl. 24.00) Spacey rær á mið Fosse og fleiri góðra leikstjóra og fléttar saman sviðsetningu og raunveruleika og kemst sómasamlega frá því. Meira
8. febrúar 2008 | Í dag | 348 orð | 1 mynd

Gróska í skotfimi

Ferdinand Hansen fæddist í Hafnarfirði 1955. Hann lauk námi í húsasmíði frá Iðnskólanum í Hafnarfirði, hlaut meistararéttindi og útskrifaðist sem framleiðslutæknir í Danmörku. Meira
8. febrúar 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
8. febrúar 2008 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 b5 4. exd5 b4 5. Re4 cxd5 6. Rg3 e6 7. Rf3 Rf6 8. Bb5+ Bd7 9. Bd3 Be7 10. O–O O–O 11. Re5 Db6 12. Rxd7 Rbxd7 13. Bg5 h6 14. Be3 Re8 15. Df3 f5 16. Re2 g5 17. g3 Rg7 18. Dg2 Db8 19. f4 g4 20. h3 gxh3 21. Dxh3 h5 22. Meira
8. febrúar 2008 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Þingmenn og ráðherrar lesa jafnan passíusálmana í Grafarvogskirkju. Hver las fyrsta sálminn? 2 Ísland sigraði Armena 2:0 á æfingamóti í knattspyrnu á Möltu. Hverjir skoruðu mörkin? 3 Kostakýrin Obba mjólkaði mest allra á landinu í fyrra. Hvaðan er... Meira
8. febrúar 2008 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji verður að lýsa ánægju sinni með að Þorsteinn Þorsteinsson skyldi hljóta íslenzku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína um skáldskap Sigfúsar Daðasonar. Meira

Íþróttir

8. febrúar 2008 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Áfram efstir

KEFLVÍKINGAR halda sínu striki í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik og lögðu ÍR-inga 88:77 í Seljaskólanum í gærkvöldi. Eru því með tveggja stiga forystu á KR. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Ármann Smári skorinn upp

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÁRMANN Smári Björnsson, leikmaður norska meistaraliðsins Brann, var útskrifaður af sjúkrahúsi í Bergen í gær en hann gekkst undir aðgerð vegna brjóskloss í baki í fyrradag. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

„Shaq“ til Phoenix

SHAQUILLE O'Neal mun leika með Phoenix Suns það sem eftir er leiktíðarinnar í NBA-deildinni í körfuknattleik en Miami Heat sendi hann til Phoenix í skiptum fyrir framherjann Shawn Marion og bakvörðinn Marcus Banks. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 105 orð

Dagur efstur á lista

DAGUR Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals og fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, virðist vera sá sem nú kemur helst til álita sem næsti landsliðsþjálfari karla í handknattleik. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 166 orð

Danir og Þjóðverja mótmæla niðurskurði á ÓL

DANSKA handknattleikssambandið hefur tekið höndum saman við það þýska og mótmælt þeirri ákvörðun Alþjóða ólympíunefndarinnar, IOC, að hver þjóð sem tekur þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna megi aðeins senda 14 leikmenn til leiks. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 171 orð

Ernie Els í vanda

JYOTI Randhawa frá Indlandi er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á Emaar-MGF-meistaramótinu í golfi sem fram fer á Indlandi. Hann lék á sjö höggum undir pari í gær eða 65 höggum. Hann fékk þrjá fugla á fyrstu 13 holunum en á 14. og 18. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir er í 54. sæti á nýjum heimslista í einliðaleik í badminton sem Alþjóðabadmintonsambandið gaf út í gær. Ragna hefur fallið um eitt sæti frá því síðasti listi kom út. Af Evrópubúum er Ragna í 20. sæti. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kylfingarnir Magnús Lárusson og Stefán Már Stefánsson skutust upp fyrir þá Sigurþór Jónsson og Ævar Örn Hjartarson á lokadegi La Sella Nations Cup í gær. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 969 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Valur 27:28 Mýrin í Garðabæ...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Valur 27:28 Mýrin í Garðabæ, úrvalsdeild karla, N1-deildin, fimmtudagur 7. febrúar 2008. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 931 orð | 1 mynd

Helgi kveikti neistann

HELGI Magnússon, leikmaður Íslandsmeistaraliðs KR, kann vel við sig í leikjum gegn Njarðvík í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Kamerún og Egyptaland leika til úrslita

ÞAÐ verða Kamerún og Egyptaland sem mætast í úrslitaleiknum um Afríkumeistaratitilinn á sunnudaginn. Draumaleikurinn sem margir sáu fyrir sér milli Ghana og Fílabeinsstrandarinnar verður hins vegar aðeins um bronsverðlaunin á mótinu. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Meistaradeildin af stað á ný – fimm Íslendingalið eftir

KEPPNI í Meistaradeild Evrópu í handknattleik hefst að nýju nú um helgina en 16 standa eftir í keppninni og í ár er keppt eftir nýju keppnisfyrirkomulagi. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 159 orð

Óvissa um Fannar

FANNAR Ólafsson, fyrirliði Íslandsmeistaraliðs KR, lék ekki með KR í gær í sætum sigri liðsins gegn Njarðvíkingum á útivelli í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

,,Reynir auðvitað á mann“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
8. febrúar 2008 | Íþróttir | 929 orð | 1 mynd

Valsmenn þraukuðu

HURÐ skall nærri hælum Íslandsmeistara Valsmanna í Garðabænum í gærkvöldi er þeir mættu bikarmeisturum Stjörnunnar því þeir misstu margsinnis niður gott forskot. Meira

Bílablað

8. febrúar 2008 | Bílablað | 121 orð | 1 mynd

Jepplingurinn Tiguan

Jepplingurinn Volkswagen Tiguan verður frumsýndur á morgun hjá söluumboðum Heklu. Tiguan er gjarnan nefndur „litli bróðir“ jeppans Touareg en nafnið Tiguan er sprottið af ensku orðunum "tiger" og „iguana“. Meira
8. febrúar 2008 | Bílablað | 408 orð | 3 myndir

Kraftur og lúxus frá Saab

Það er óhætt að segja að Saab 9-3 Twin Turbo hafi komið undirrituðum skemmtilega á óvart þegar bílnum var reynsluekið á dögunum. Meira
8. febrúar 2008 | Bílablað | 566 orð | 7 myndir

Metbílar af ýmsu tagi

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Grunnt er yfirleitt á hvers kyns samanburðaráráttu hjá mannskepnunni, rétt eins og henni sé samanburðarfræði í blóð borin. Meira
8. febrúar 2008 | Bílablað | 87 orð | 1 mynd

Metsala hjá Toyota á Íslandi

Sölumet var sett hjá Toyota á Íslandi í janúar þegar 585 bílar voru afhentir nýjum eigendum. Þar af um 300 Land Cruiser jeppar. Að sögn Kristins G. Meira
8. febrúar 2008 | Bílablað | 151 orð | 1 mynd

Ofurbílar frumsýndir

Þrír nýir Porsche-bílar verða frumsýndir í húsakynnumBílabúðar Benna um helgina en þeir eru 911 GT2, Cayenne GTS og Cayman S Porsche Design Edition 1. Meira
8. febrúar 2008 | Bílablað | 455 orð | 1 mynd

Svaðilför á segulpólinn

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is „Þetta gekk alveg ótrúlega vel,“ segir Haraldur Pétursson en hann var einn þeirra sem fylgdu Jeremy Clarkson og félögum úr bresku sjónvarpsþáttunum Top Gear á segulpólinn á sérútbúnum jeppum fyrir skemmstu. Meira

Annað

8. febrúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

24 stundir sögðu í gær frá komu Jeremys Clarksons , eins þáttastjórnenda...

24 stundir sögðu í gær frá komu Jeremys Clarksons , eins þáttastjórnenda Top Gear, til landsins. Clarkson átti að vera viðstaddur forsýningu segulpóls-þáttar Top Gear í Laugarásbíói í gær, en sökum veðurs fór hann aldrei frá London. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 254 orð | 1 mynd

Að klæðast vel í vetrarkuldanum

Það getur verið erfitt að finna hentugan klæðnað í þeim vetrar-hörkum og snjóþunga sem hafa verið allsráðandi undanfarna daga, en til þess að verða ekki kuldanum að bráð er best að vera vel klæddur og almennilega skóaður án þess að það sé á kostnað... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 12 orð

Afmæli í dag

Lana Turner leikkona, 1920 Edith Evans leikkona, 1888 Kate Chopin rithöfundur, 1850 Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Akurnesingar furðu lostnir

Í bókun, sem samþykkt var á fundi bæjarráðs Akraness í dag, er lýst furðu á því, að skýrsla stýrihóps um REI-málið svokallaða skuli birt opinberlega í dag áður en allir eignaraðilar hafa fengið hana í hendur og fjallað um hana. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 187 orð | 1 mynd

Allt lokað sem gat verið lokað

„Ég held það hafi allt verið lokað sem getur verið lokað,“ segir starfsmaður hjá Vegagerðinni þegar 24 stundir höfðu samband í gær til að grennslast fyrir um færð á vegum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Anima gallerí í nýju húsnæði

Elín Anna Þórisdóttir opnar sýningu í nýju húsnæði Anima gallerís að Freyjugötu 27 í dag klukkan 17. Á sýningunni eru málverk og skúlptúrar unnir með blandaðri tækni. Efniviðurinn í verkin er meðal annars tré, svampur, málning, sprey og snúðar. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Álið fer fram úr fiski að verðmæti

Búast má við að útflutningsverðmæti áls aukist úr rúmum 80 milljörðum króna í um 135 á þessu ári og fari í um 140 milljarða á næsta ári. Samorka segir frá og vísar til greiningardeildar Kaupþings. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Ég er náttúrulaus. Ég er ekkert feimin við að viðurkenna það...

„Ég er náttúrulaus. Ég er ekkert feimin við að viðurkenna það. Kannski er það aldurinn? Hvað veit maður. Mér er eiginlega bara alveg sama hvað veldur, veit bara að ég er náttúrulaus. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð

„Ég las að leikmenn í efstu deild karla yrðu skyldaðir til þess að...

„Ég las að leikmenn í efstu deild karla yrðu skyldaðir til þess að fara í hjarta- og æðaskoðun af KSÍ frá árinu 2009. Þetta er frábært framtak. En hvað með þá leikmenn sem eru að spila í 1., 2. og 3 deild? Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 54 orð

„...til að græða sem mest nammi fórum við félagarnir oft í búðir...

„...til að græða sem mest nammi fórum við félagarnir oft í búðir frá 9-12, fylltum einn haldapoka af nammi, fórum svo heim þar sem aðeins var japplað á draslinu og svo skipt um búning. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Betsey tekur bítnikksveiflu

Betsey Bítnikk er nýjasta viðurnefni Betsey Johnson sem oftast hefur verið kennd við pönk en er hún kynnti nýjustu línu sína voru áhrif bítnikk-tímabilsins augljós. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Bítlaveisla nálgast

Jón Ólafsson, ásamt Rokksveit sinni og 40 hljóðfæraleikurum úr Sinfó, fetar í fótspor Bítlanna og flytur Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band í heild sinni í Laugardalshöll í... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Bjór í belti en ekki barnið

Þegar lögreglan í St. Augustine í Flórída stöðvaði 46 ára gamla konu sem ók á rauðu ljósi sá hún að bjórkassi í bíl konunnar var vandlega spenntur í öryggisbelti. Það var hins vegar ekki barnið í aftursætinu sem var 16 mánaða gamalt. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 310 orð | 1 mynd

Borgarstjóri þarf skýrara umboð

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Lokaskýrsla stýrihóps borgarráðs um málefni Reykjavík Energy Invest (REI) og Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var kynnt í borgarráði í gær. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Breyting finnst

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 357,4 stig í janúar og hækkaði um 1,5% frá fyrra mánuði, samkvæmt útreikningum Fasteignamats ríkisins. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Diddy hættir í tónlistinni

Rapparinn Sean Combs, eða Diddy eins og hann kýs að kalla sig, hefur kunngjört að líklega muni hann leggja skóna á hilluna í tónlistinni. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Dj FEX þeytir skífum á Organ

Í kvöld mun franskættaði plötusnúðurinn Dj FEX þeyta skífum á skemmtistaðnum Organ. Kappinn er í dag fastaplötusnúður á nokkrum stæstu skemmtistöðum Parísarborgar og hefur meðal annars gefið út hjá helstu útgáfum Evrópu. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Ekkert rifrildi í gangi

Meðlimir stúlknasveitarinnar Spice Girls hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þær blása á allar sögusagnir um að tónleikaferðalag þeirra hafi verið stytt sökum vandræða í samskiptum þeirra á milli. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Ekki sjónarmið ríkisstjórnar

Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær að ekki væri hægt að líta svo á að sjónarmið menntamálaráðherra væru sjónarmið ríkisstjórnarinnar varðandi kjarasamninga sem nú standa fyrir dyrum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd

Evrópubúar senda mest af ruslpósti

Samkvæmt nýrri skýrslu fyrirtækisins Symantec þá hefur Evrópa tekið við krúnu Ameríku sem sú heimsálfa sem sendir frá sér hvað mest af ruslpósti, eða spam eins og það kallast ytra. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Ég lifi

Kylfingurinn Ernie Els er farinn að hafa meiri húmor fyrir sjálfum sér en áður var raunin. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Fatlaðir til sveitarfélaga 2011

Stefnt er að því að yfirfærslan á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga geti átt sér stað eigi síðar en í ársbyrjun 2011 eftir því sem fram kom í svari Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, við fyrirspurn Rósu Guðbjartsdóttur,... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 381 orð | 2 myndir

Feðgin þjálfa stjórnendur

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Fischer slær met

Á þessum degi árið 1958 varð Bobby Fischer yngsti alþjóðlegi stórmeistari í skáksögunni. Hann vantaði þá tvo mánuði í að vera fimmtán ára gamall. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 269 orð | 1 mynd

Fjölþjóðleg stemning á alþjóðlegu karnivali

Fjölþjóðleg stemning mun ríkja í Gerðubergi á laugardag þar sem Heimsdagur fer fram. Þar gefst börnum tækifæri til að taka þátt í listasmiðjum sem tengjast menningu framandi landa. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Flott karnival „Það var búið að segja okkur að þetta væri...

Flott karnival „Það var búið að segja okkur að þetta væri næstflottasta karnival í heimi á eftir Ríó-karnivalinu og þetta reyndist ótrúlega flott, mikil búninga- og skrautsýning,“ segir Lúðvík Geirsson , bæjarstjóri í Hafnarfirði, sem eyddi... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Föt flokkuð eftir árstíðum

Það er mjög mikilvægt að reyna að hafa gott skipulag í fataskápnum. Til að mynda er gott að flokka fötin eftir árstíðum og setja t.d. sumarfötin til hliðar þegar vetra tekur. Ef sá lúxus er fyrir hendi að nóg pláss sé fyrir öll fötin í íbúðinni þinni,... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Gagnrýnir hönnuði harkalega

Naomi Campbell heldur ótrauð áfram baráttu sinni gegn kynþáttamisrétti. Í viðtali við The London Paper í vikunni lét hún í sér heyra og talaði um mikilvægi þess að sporna við kynþáttafordómum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 293 orð | 1 mynd

Gamlir leikir seljast vel á Wii

Stafræn sala á gömlum tölvuleikjum blómstrar sem aldrei fyrr. Nintendo hefur nú selt yfir 10 milljónir eintaka af gömlum leikjum í gegnum Virtual Console Wii-tölvurnar. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð

Gaukshreiðrið sýnt í Halanum

Halaleikhópurinn frumsýnir leikritið Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman laugardaginn 9. febrúar. Sýnt verður í Halanum Hátúni 12 (Sjálfsbjargarhúsinu). Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Gerir allt vitlaust vegna gervinefs

Mariah Carey hætti næstum við hlutverk sitt í kvikmyndinni Tennessee vegna þess eins að persóna hennar þarf að vera ófríð. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 91 orð | 2 myndir

Glitrandi agnir og fallegir litir

Húðin L.U.C.I. Ombre Glacée gerir húðina geislandi slétta og fagra. Um er að ræða litað krem sem borið er á húðina í kringum augun og kinnbeinin með virkilega flottri útkomu. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Glæpagengi frá Austur-Evrópu

Pólskir þjófar koma til Noregs með pöntunarlista að heiman í tilefni ránsferðanna. Efst á listanum er ýmis aukabúnaður í bíla. Glæpagengi Litháa í Noregi fylla sekki af farsímum og öðru og flytja úr... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Haustlína Williamson

Fatahönnuðurinn Matthew Williamson sýndi hönnun sína á tískupöllunum í vikunni. Haustlína Williamson einkennist af sterkum, áberandi litum og flottu mynstri í bland við þunga, dökka liti. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 37 orð | 6 myndir

Hártískukamelljónið Keira Knightley

Keira Knightley virðist stunda það sem íþrótt að skipta um háralit og stíl. Hún er algerlega ófeimin við að bera stuttar og strákslegar klippingar en getur snarsnúið á einum punkti yfir í mjúkar, kvenlegar klippingar og... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Helmingshækkun hjá KSÍ

Samkvæmt nýbirtri ársskýrslu Knattspyrnusambands Íslands fyrir síðasta ár reyndust laun og launatengd gjöld á skrifstofu sambandsins alls vera 86,1 milljón króna og meðalfjöldi starfa 14. Það útleggst sem 6,2 milljónir króna á hvern mann sem þar... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Herra húsbóndi

Merking orðsins Herra hefur skekkzt. Upprunalega var það ekki kyntengt orð eins og í samsetningunni: „Herrar mínir og frúr“. Áður þýddi það Húsbóndi. Á miðöldum gátu frúr verið herrar, ef þær voru húsbændur. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Hinn skeleggi tónlistar- og blaðamaður Dr. Gunni byrjar með...

Hinn skeleggi tónlistar- og blaðamaður Dr. Gunni byrjar með útvarpsþáttinn Snældu næstkomandi sunnudag klukkan 14. Þættirnir verða fjórir og mun Gunni fara yfir íslenska kassettu-útgáfu sem var á sínum tíma blómleg. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 329 orð | 1 mynd

Hlustum og lærum

Í mörg ár hafa borist fréttir af minnkandi vímuefnaneyslu unglinga hérlendis. Auðvitað hafa þær niðurstöður verið tilefni til fagnaðar. En til að fá heildarsýn á vandann þarf að skoða allar niðurstöður. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 205 orð | 2 myndir

Hlýnun jarðar

Ég er mjög viðkvæmur fyrir alls kyns hræðsluáróðri. Þegar fuglaflensan virtist ætla að útrýma lífi á jörðinni hætti ég að borða fuglakjöt og forðaðist allt sem var fiðrað. Ég mátti ekki sjá kvakandi önd án þess að óttast ótímabæran dauða. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 3 myndir

Hótar að fótbrjóta Palestínumenn

„Fætur allra sem fara yfir landamærin til Egyptalands verða brotnir.“ Þetta sagði utanríkisráðherra Egyptalands, Ahmed Aboul Gheit, í gær, að því er AP fréttastofan greinir frá. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Hreinn og fínn hárbursti

Gott er að kaupa nýjan hárbursta að minnsta kosti árlega en þess á milli er mikilvægt að þrífa burstann vel. Eftir að hafa tekið hárin úr burstanum er gott að þvo hann með volgu vatni og mildri sápu eða sjampói. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Hugmyndin góð

Hugmyndin með REI var góð og er góð. Þeir sem stjórnuðu batteríinu virðast aftur á móti engan veginn hafa höndlað málið. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Hvöss suðvestanátt

Hvöss suðvestanátt og él, en þurrt að mestu norðaustantil á landinu. Hiti nálægt frostmarki. Hægari vindur og úrkomuminna á... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Höskuldur Höskuldsson og félagar hjá Senu gáfu nýverið út tvöföldu...

Höskuldur Höskuldsson og félagar hjá Senu gáfu nýverið út tvöföldu skífuna Femin – 38 lög fyrir konur. Íris Gunnarsdóttir og Soffía Steingrímsdóttir hjá Femin. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 478 orð | 1 mynd

Í fótspor Bítlanna

Í næsta mánuði verður hljómplatan Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band flutt í heild sinni í Laugardalshöll af Rokksveit Jóns Ólafssonar og 40 hljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Um sönginn sjá nokkrir af þekktustu söngvurum landsins. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 353 orð | 2 myndir

Í fótspor Muse og Bryans Adams

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Þessi maður er að taka séns á okkur og það er rosalega mikill heiður. Við ætlum ekki að klúðra því,“ segir Jón Björn Árnason, meðlimur hljómsveitarinnar Our Lives. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Í fötin „Nú fer ég að vinna með föt í stað þess að vinna með...

Í fötin „Nú fer ég að vinna með föt í stað þess að vinna með fólk,“ segir Svanur Valgeirsson , starfsmannastjóri hjá Bónus til 8 ára, sem er að skipta um starfsvettvang og taka við sem rekstrarstjóri Debenhams. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

ÍSÍ heillar

Samþykkt var með yfirgnæfandi meirihluta félagsmanna hjá Kraftlyftingasambandi Íslands að stefna að aðild að Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands en slíkt hefur mikið verið til umræðu lengi. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 19 orð

Íslensk hljómsveit í fótspor Muse

Our Lives heldur til Kanada á næstunni til að taka upp hjá upptökustjóra sem vann með Muse og... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Kirsten Dunst farin í meðferð

Villtur lífsstíll Kirsten Dunst hefur leitt til þess að leikkonan þarf að leita sér aðstoðar á meðferðarstofnun. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 279 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Þ að hefur þótt skjóta fremur skökku við að alþingismenn sem setja strangar reglur um bann við reykingum innanhúss skuli sjálfir vera með reykherbergi á vinnustað sínum, þ.e. í Alþingishúsinu. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Konur eiga orðið

Bókaútgáfan Salka gaf á síðasta ári út dagatalsbók 2008 sem ber heitið Konur eiga orðið. Um er að ræða hefðbundna dagatalsbók með hugleiðingum eftir konur héðan og þaðan úr þjóðfélaginu í byrjun hverrar viku og mánaðar. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 236 orð | 2 myndir

Krúttlegri en hvolpur í tútú

Tölvuleikir viggo@24stundir.is Við fyrstu sýn virðist leikurinn Zack & Wiki: Quest for Barbaros Treasure vera lítið meira en barnaleikur þar sem bjartir litir og krúttlegar persónur eru alls ráðandi. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Leikjaofbeldið er á undanhaldi

Í nýrri skýrslu Electronic Software Ratings Board, sem sér um að aldursflokka tölvuleiki fyrir Bandaríkjamarkað, kemur fram að grófum ofbeldisleikjum sem eru ætlaðir fyrir 17 ára og eldri hefur fækkað verulega. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Leit að pilti í Danmörku

Leitað hefur verið á norðurhluta Jótlands að 18 ára íslenskum pilti sem ekkert hefur spurst til frá því á sunnudag. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Leitar að titli

Missy Elliott hefur afráðið að leita á náðir aðdáenda sinna í von um að finna rétta nafnið á næstu plötu sína. Missy mun gefa út sjöundu plötu sína næsta haust og segist stjarnan vilja að fólkið sem hlustað hafi á sig í gegnum tíðina velji nafnið. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 258 orð | 1 mynd

Léttur og góður matur

Um áramótin var veitingastaðurinn Brons opnaður að Pósthússtræti 9, þar sem Kaffibrennslan var áður. Davíð Sigurðarson markaðsstjóri segir að viðtökurnar hafi verið mjög góðar. „Brons er veitingastaður og bar en þó aðallega veitingastaður. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 155 orð | 1 mynd

Ljóskeðja upp Esjuna

Toppfarar standa fyrir ljósagöngu á Esjuna á laugardag í tilefni Vetrarhátíðar. Lagt verður af stað á fjallið við sólsetur og gengið inn í myrkrið. Þátttakendur ganga með ljós og mynda ljóskeðju upp Esjuna. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Lokasprettur

Þá er það ljóst að stórstjarnan Shaquille O'Neal leikur með Phoenix Suns það sem eftir lifir þessarar leiktíðar og að líkindum það sem eftir lifir af hans ferli. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 96 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir 3.218 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Bakkavör eða um 1,33%. Bréf í Icelandic Group, Nýherja og P/F Atlantic Petroleum stóðu í stað. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Mintz í Grafarvogskirkju

Hinn heimsþekkti fiðluleikari Shlomo Mintz leikur allar 24 Caprísur Niccolo Paganinis á tónleikum í Grafarvogskirkju þann 9. febrúar 2008 í tilefni fimmtugsafmælis síns og verður það í fyrsta sinn sem þær hljóma í heild sinni á tónleikum á Íslandi. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Missti tryggingu vegna innbrota

Tryggingafélagið VÍS gafst upp á að tryggja húseiganda á Siglufirði vegna þess hve oft var brotist inn í hús hans. Eigandinn er ósáttur við uppsögnina enda er hún... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 383 orð | 1 mynd

Missti tryggingu vegna innbrota

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Valgeiri Sigurðssyni var sagt upp húseigendatryggingu sinni eftir að ítrekað var brotist inn í húsnæði hans. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Nauðsynlegur fylgihlutur

Á þessum köldustu mánuðum ársins er nauðsynlegt að eiga góða hanska eða vettlinga. Best er að eiga nokkur pör, hlýja vettlinga til daglegra nota þegar skafa þarf af bílnum og labba úti í köldu veðri. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Ofursportbíll frá Porsche

Í dag og á morgun verða frumsýndir þrír nýir bílar frá Porsche; Cayman S Porsche Design Edition 1, Cayenne GTS og ofursportbíllinn 911 GT2. Cayman S Porsche Design Edition 1 er framleiddur í takmörkuðu upplagi og er sérstök viðhafnarútgáfa af bílnum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 281 orð | 1 mynd

Olíufélögin borgi brúsann

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Skeljungi, Olís og Keri, um að þeim beri að greiða Reykjavíkurborg rúmar 72 milljónir króna og Strætó bs. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Óverjandi vinnubrögð

„Það var samstaða um niðurstöðuna og það vekur mjög mikla athygli vegna þess hvernig þetta mál er vaxið,“ segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri. „Það eru allir sammála um það að þarna voru óverjandi vinnubrögð. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 193 orð | 4 myndir

Pappírsskutlur úr silki

Hönnuðirnir McCollough og Hernandez kynntu hausttískuna 2008 fyrir tískuhús Proenzu Schouler á sýningu 4. febrúar síðastliðinn. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

REI-blekking

Detta mér nú allar dauðar lýs - ætlar enginn að segja neitt við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson sem ítrekað fór með ósannindi? Eða þurfa sveitarstjórnarmenn ekki að axla ábyrgð þegar þeir verða uppvísir að vísvitandi blekkingum? Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 360 orð

REI-skýrslan

Skýrsla starfshóps borgarstjórnar um málefni Reykjavík Energy Invest kemur ekki verulega á óvart. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Rigning eða slydda

Suðaustan 20-28 m/s síðdegis og í kvöld, fyrst suðvestantil. Talsverð rigning eða slydda á sunnan- og vestanverðu landinu, annars úrkomulítið. Hlýnandi, hiti 2 til 7 stig... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Rok og rigning

Almannavarnadeild ríkislögreglustjórans vekur athygli á að Veðurstofa Íslands spáir óveðri á landinu í dag og á morgun. Það hlýnar um allt land í dag og er gert ráð fyrir 4-9 stiga hita á landinu og einnig talsverðu vatnsveðri og snörpum vindhviðum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 285 orð | 2 myndir

Rukkaður fyrir afnot af salerni

Hreðavatnsskáli rukkaði rútu fulla af háskólanemum fyrir afnot af klósetti þó svo að það sé ekki í stefnu fyrirtækisins. Mismunun, segir lögfræðinemi sem var í spreng. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 18 orð

Sár vegna rukkunar fyrir afnot af salerni

Nemar telja að þeim hafi verið mismunað þegar þeir voru rukkaðir um 50 krónur fyrir að nota... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Sex ára fangelsi fyrir að skjóta að konunni

Hæstiréttur hefur dæmt karlmann í sex ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps, en hann skaut að konu sinni úr haglabyssu inni á heimili þeirra í Hnífsdal í júní á síðasta ári. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Sérflokkur

Leikmenn Detroit Red Wings í NHL-deildinni halda áfram að brenna andstæðinga sína til ösku leik eftir leik. Liðið er langefst í sinni deild með langhæsta vinningshlutfall í deildunum öllum með ein 86 stig að loknum 55 leikjum í vetur. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Sjóðandi heit PSP-leikjatölva

12 ára skólastrákur í Michigan lenti illa í því á dögunum þegar PSP-leikjatölvan hans sprakk í buxnavasa hans í miðri kennslustund. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 228 orð | 2 myndir

Snilld hjá Burton, þrátt fyrir sönginn

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Meistari Tim Burton snýr aftur með enn eitt meistarastykkið, í formi söngva- og hryllingsmyndarinnar Sweeney Todd: The Demon barber of Fleet street. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 19 orð

Solla græna og Alma í Nylon vinna saman

Alma í Nylon er að fara af stað með sjálfstyrkingarnámskeið. Hún hefur fengið til liðs við sig heilsugúrúið... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Solla og Alma saman í sæng

„Það er sérstaklega gaman að fá Sollu með í hópinn og fá að nota aðstöðuna í Maður lifandi fyrir námskeiðið. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Spá vaxta- og gengislækkun

Greiningardeild Kaupþings banka spáir lækkandi stýrivöxtum í Hálffimmfréttum í gær. Nú sé svigrúm til að lækka vexti, en töf á lækkun muni leiða til þess að lækkunarferlið verði styttra og lækkunin þar með brattari. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Spennandi tíska

Sterkir litir einkenna vor- og sumartískuna. Stutta tískan heldur velli en kjólar með skyrtusniði verða vinsælir. Tískuhönnuðir boða spennandi sumar í... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Spielberg-leikur afhjúpaður

Í desember síðastliðnum tilkynnti leikjaframleiðandinn Electronics Arts að stórleikstjórinn Steven Spielberg væri kominn í samstarf með fyrirtækinu í þeim tilgangi að framleiða tölvuleiki fyrir Nintendo Wii-leikjatölvuna. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Stílhreinir samfestingar

Í vor og sumar verða einfaldir og klæðilegir samfestingar áberandi en allir helstu hönnuðirnir sýndu slíkar flíkur á vor- og sumarsýningum sínum í byrjun janúar. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð

stutt Á flugi Sumarbústaður á Borgarfirði eystri tókst á loft í miklu...

stutt Á flugi Sumarbústaður á Borgarfirði eystri tókst á loft í miklu hvassviðri um miðjan daginn og fauk fram í fjöru þar sem hann er orðinn að spýtnabraki einu saman. Bústaðurinn stóð inni í þorpinu og frammi á bakka nærri sjó. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Stuttir kjólar, síðir jakkar og sterkir litir

Verslanir fara nú óðum að fyllast af vor- og sumarfatnaði og er mikið um dýrðir. Það sem helst ber á fyrir vorið eru hlýlegir litir, skemmtileg snið og flottar útfærslur á einföldum klæðnaði. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 332 orð

Sunnlenski bjórinn ekki til á Suðurlandi

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Syngur í næstu Bond-mynd

Þær sögusagnir ganga nú fjöllunum hærra að söngkonan og ólátabelgurinn Amy Winehouse komi til með að syngja, og jafnvel semja, aðallagið í næstu mynd um James Bond. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 392 orð | 5 myndir

Sögulegur Sirkus

Vera Pálsdóttir, fyrrum Parísarbúi og ljósmyndari, hefur unnið með ýmsum þekktum ljósmyndurum víða um heim í á annan áratug. Ljósmyndir hennar hafa birst í virtum tímaritum. Hún hefur nú unnið sérstæðan myndaþátt á hinum sögulega skemmtistað Sirkus, sem stendur til að rífa niður. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Three as Four með frábæra línu

„Ég var að koma frá New York þar sem ég fór á nokkrar tískusýningar,“ segir Harpa Einarsdóttir fatahönnuður sem hannar meðal annars undir merkinu Starkiller. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Tiguan frumsýndur

HEKLA frumsýnir um helgina nýjan Volkswagen Tiguan sem hefur þá sérstöðu í flokki sportjeppa að vera hlaðinn staðalbúnaði. Þá hefur jeppinn mesta dráttargetu í sínum flokki og er sá fyrsti sem leggur sjálfur í stæði. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Til Afganistans Einnar konu herinn Herdís Sigurgrímsdóttir var sem...

Til Afganistans Einnar konu herinn Herdís Sigurgrímsdóttir var sem kunnugt er kölluð heim frá Írak í byrjun september á síðasta ári en hún gegndi þar starfi upplýsingafulltrúa NATO á vegum íslensku friðargæslunnar. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 48 orð

Tjá sig ekki að svo stöddu

Þeir borgarfulltrúar sem 24 stundir reyndu að ná í í gær til þess að fá álit þeirra á niðurstöðum REI-skýrslunnar létu annaðhvort ekki ná í sig eða vildu ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Undantekningin á þessu eru þau Dagur B. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Tortímir Brolin mannkyninu?

Samkvæmt nýlegu viðtali við McG, leikstjórann knáa, þykir líklegt að leikarinn Josh Brolin muni leika stórt hlutverk í hinni væntanlegu hasarmynd Terminator Salvation: The Future Begins. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Tricia Helfer kyntákn Kanada

Kannski er það fágaður hreimurinn og ískalt, yfirvegað augnaráðið, en Tricia Helfer, eitt helsta kyntákn Kanada, hefur tekið að sér módelmömmuhlutverk Tyru Banks í fyrirsætukeppni sem byggð er á sama grunni og hin vinsæla ANTM-keppni sem haldin er í... Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Tökum upp tíund á ný

Það er óneitanlega sérkennilegt að heyra á einum og sama degi fréttir af milljarðahagnaði fjármálastofnana og frétt um að félagsmálaráðherra hafi ákveðið að skipa nefnd til að vinna aðgerðaáætlun gegn fátækt. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Umboð verði hafið yfir vafa

„Ég mjög ánægð að þessu sé lokið og finnst það í rauninni alveg stórkostlegt að okkur skuli hafa tekist að ljúka þessu verkefni á þennan hátt. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 276 orð | 1 mynd

United á Laugardalsvellinum?

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Þótt það hljómi fjarstæðukennt er ekki loku fyrir það skotið að leikur í ensku úrvalsdeildinni fari fram á hinum íslenska Laugardalsvelli á næstu árum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 478 orð | 1 mynd

Úreltir hlutir úr plasti verða að listaverkum

Í neyslusamfélögum nútímans eru hlutir fljótir að missa tilgang sinn og enda margir þeirra á ruslahaugum, hvort sem það er á landi eða í sjó. Á sýningunni Um tilgangsleysi allra hluta gefur Hildigunnur Birgisdóttir þessum hlutum nýtt hlutverk. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 301 orð | 6 myndir

Ú tsölumarkaður er hafinn hjá ítalska félaginu Livorno. Ekki á...

Ú tsölumarkaður er hafinn hjá ítalska félaginu Livorno. Ekki á leikmönnum liðsins heldur liðinu sjálfu. Eigandinn vill selja og býður góðan afslátt enda Livorno eitt af þeim er fallið gætu niður um deild og þá helmingast virði liðsins hið minnsta. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Vanbúnir bílar í vetrarfærð

Óvenju þungfært hefur verið á landinu undanfarna daga og margir þurft að skafa af bílunum sínum. Þessi kona dó þó ekki ráðalaus heldur fór út með stærðarinnar kúst og sópaði af bílnum sínum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun í Bretlandi en óbreytt í ESB

Bankastjórn Englandsbanka ákvað í gær að lækka stýrivexti bankans um 0,25% og verða þeir eftir breytinguna 5,25%. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Verður ekki hætt

Talsmaður Hvíta hússins í Washington, Tony Fratto, hefur lýst því yfir að vatnspyntingum verði haldið áfram við yfirheyrslur á föngum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Vetrarfjör hjá B&L hefst í dag

Í dag hefjast sérstakir þemadagar hjá bifreiðaumboðinu B&L sem nefnast Vetrarfjör. Þar verða vetrarvanir bílar boðnir með ríflegum kaupauka auk þess sem lækkað verð verður á völdum bílum meðan á dögunum stendur. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Viðskiptafræðingur ársins

Karl Wernersson, aðaleigandi Milestone, var valinn viðskiptafræðingur ársins af Félagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga í gær. Milestone er m.a. aðaleigandi Sjóvár og Askar Capital. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 542 orð | 1 mynd

Við ystu mörk

Ætli ég hafi ekki verið svona sex ára þegar ég byrjaði að æfa fótbolta með Val. Ég var fyrstu vikurnar í marki en svo fljótt færður út á vinstri kant, enda örvfættur. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Vilja peningana aftur frá Nokia

Yfirvöld í Þýskalandi hafa nú krafist þess að farsímafyrirtækið Nokia endurgreiði rúmlega 41 milljónar evra fjárstyrk sem fyrirtækið fékk á árunum 1998-1999 vegna verksmiðju farsímarisans í Bochum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Vill halda fullkomið brúðkaup

Söngkonan Fergie er lítið stressuð vegna fyrirhugaðs brúðkaups síns og Josh Duhamels. Eins og frægt er orðið trúlofaði parið sig í desember síðastliðnum en Fergie hefur harðlega neitað að ganga strax í skipulagningu brúðkaups. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Vill leika Lísu

Leikkonan Lindsay Lohan er æst í að taka að sér hlutverk Lísu í Undralandi í samnefndri Disney-kvikmynd undir stjórn leikstjórans Tims Burtons, en stefnt er að gerð kvikmyndarinnar á næstu misserum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Vitleysan heldur áfram hjá Duke

Fyrr í vikunni fór að bera á sögusögnum þess efnis að leikurinn Duke Nukem Forever, sem hefur verið í framleiðslu frá árinu 1997, væri loks tilbúinn og yrði gefinn út fyrir árslok. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Vísindasmiðja fyrir börn

Vísindasmiðja fyrir börn á öllum aldri verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 13-16. Þar gefst þeim kostur á að vinna með ljós og fjölbreyttan efnivið til bygginga og kanna hvaða áhrif ljós hefur á efnið. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 344 orð | 1 mynd

Vodafone í hart

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Vodafone á Íslandi hyggst kæra ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um að birta tölfræðiupplýsingar um fjarskiptamarkaðinn hér á landi, til úrskurðarnefndar póst- og fjarskiptamála. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Myrkir músíkdagar Tónlist Nokkrir tónleikar verða á tónlistarhátíðinni Myrkum músíkdögum um helgina. Meðal annars mun Ásgerður Júníusdóttir koma fram ásamt Adapter-hópnum í Salnum í kvöld og Camilla Söderberg heldur tónleika á sama stað annað kvöld. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 351 orð | 1 mynd

Þjófar með pöntunarlista að heiman

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Norska lögreglan hefur greint frá ránsferðum tveggja ungra Pólverja sem stolið hafa úr bílum í Noregi fyrir tugi milljóna íslenskra króna. Þjófarnir komu með langa pöntunarlista að heiman. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Þríleikurinn fullkomnaður

Þjóðleikhúsið frumsýnir nýtt leikrit, Baðstofuna, eftir Hugleik Dagsson á morgun. Verkið er sýnt í Kassanum, en Hugleikur heldur þar áfram að kanna ástand íslensku þjóðarinnar. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 579 orð | 6 myndir

Þýður og þjóðlegur

Sakleysislegur reynsluakstur getur auðveldlega orðið hið mesta ævintýri. Og þá er eins gott að vera með rétta bílinn í höndunum. Meira
8. febrúar 2008 | 24 stundir | 181 orð | 1 mynd

Þýfið yfir 100 kíló

Flutningur þýfis úr landi, sem 24 stundir sögðu frá í gær að lögreglan hefði stöðvað, uppgötvaðist þegar rannsóknarlögreglumenn gerðu húsleit á heimili tveggja manna í Hafnarfirði eftir ábendingar um grunsamlegt hátterni íbúa þar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.