Greinar miðvikudaginn 13. febrúar 2008

Fréttir

13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

140 fá aðstoð við íslensku sem annað mál

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Aðstoð og öryggi við að fylla út tjónaskýrslu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is NÝSTOFNAÐ einkafyrirtæki, Aðstoð og öryggi, hefur skrifað undir samning við Sjóvá um að veita viðskiptavinum tryggingafélagsins aðstoð við að fylla út tjónaskýrslur, lendi þeir í umferðaróhappi. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Allir háskólar landsins kynna námsframboð næsta skólaárs

HÁSKÓLAR landsins kynna laugardaginn 16. febrúar námsframboð sitt fyrir næsta skólaár. Kynningin fer fram á tveimur stöðum í borginni. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Alltaf með sérstakan neyðarsendi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TILTÖLUEGA fámennur hópur, eða á milli fimmtán og tuttugu manns, stundar ferjuflug að staðaldri. Egill Guðmundsson flugmaður hefur farið á þriðja tug ferða, ýmist frá Bandaríkjunum til Evrópu eða öfugt. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Ánægjulegur dagur í Stærri-Árskógi

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FÓLKIÐ í Stærri-Árskógi í Dalvíkurbyggð brosti breitt í gærmorgun þegar mjólkurbíll kom þangað í fyrsta skipti eftir stórbrunann í haust. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Ársfundur Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði

ÁRSFUNDUR Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði verður haldinn í hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, stofu 103, 1. hæð, Eirbergi, Eiríksgötu 34, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 14. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð

„Ánægjulegt“ segja femínistar

„VIÐ erum mjög ánægð með að KSÍ, sem vissulega hefur verið karlaveldi í gegnum tíðina, leggi vinnu í að breyta sínum áherslum,“ segir Silja Bára Ómarsdóttir, fulltrúi Femínistafélags Íslands, um jafnréttisstefnu sem Knattspyrnusamband... Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 271 orð

„Hæsta verð sem við höfum nokkurn tíma séð á bensíni“

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ELDSNEYTISVERÐ hækkaði í gær og kostar nú lítrinn af 95 oktana bensíni í sjálfsafgreiðslu á bensínstöðvum 137,90 kr. Lítrinn af díselolíu í sjálfsafgreiðslu er á 142,4 kr. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Blóm til fyrsta kvenforstjóra TR

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands (KRFÍ) hefur haft þann háttinn á undanfarin ár að vekja sérstaka athygli landsmanna á því þegar kona velst til forystustarfa á sviði þar sem karlar hafa eingöngu gegnt forystu fram að því. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Bremsurnar voru í ólagi

RANNSÓKNARNEFND umferðarslysa telur í nýrri skýrslu sinni um rútuslys, sem varð í Bessastaðabrekku í ágúst 2007, að orsökina megi rekja til þess að bremsur rútunnar hafi verið í ólagi. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Brýnt að halda íslenska ákvæðinu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „ÞAÐ er mikilvægt fyrir þann samningaferil, sem er að fara í gang á sviði loftslagsmála á vegum Sameinuðu þjóðanna, að íslensk stjórnvöld fari af stað með skýrar hugmyndir um hvert skuli stefna. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Dregur úr flutningum til landsins

Á SÍÐASTA ári dró nokkuð úr flutningum fólks til landsins miðað við fyrri ár og nam fjöldi aðfluttra umfram brottflutta erlenda ríkisborgara 3.352 einstaklingum en brottfluttir íslenskir ríkisborgarar voru 255 fleiri en aðfluttir. Meira
13. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Efast um að herrétturinn verði hlutlaus og sanngjarn

MANNRÉTTINDASAMTÖK hafa gagnrýnt fyrirkomulag réttarhalda yfir sex föngum sem bandaríska varnarmálaráðuneytið ákærði í tengslum við hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september 2001. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Eldvarnaverðlaun afhent

Ólafsvík | Slökkvilið Snæfellsbæjar veitti Lenu Örvarsdóttir verðlaun fyrir þátttöku í getraun vegna eldvarnarátaks sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna efndi til fyrr í vetur. Hún var ein þeirra 34 barna landinu sem dregin voru út. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Elvis-eftirherma á leið til Vegas

„VIÐ unnum ferð til Vegas. Í fyrirtækinu sem ég er að vinna hjá var smákeppni í því hver gæti hermt best eftir Elvis Presley,“ sagði Sveinbjörn Grétarsson, sem í fyrradag var útnefndur Skyndihjálparmaður ársins, ásamt syni sínum Tómasi. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fannst látinn

DANSKA lögreglan staðfesti við Morgunblaðið í gærkvöldi að Ívar Jörgensen, sem saknað hefur verið á aðra viku, hefði fundist látinn í gær. Fannst hann í 1 km fjarlægð frá bifreið sinni. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fálki kemst í feitt

UNGUR fálki komst í feitt á Brunnum vestan við Grindavík þegar hann krækti sér í bústinn stokkandarstegg. Haraldur Hjálmarsson, sem kom þar að ásamt félaga sínum, taldi líklegt að fálkinn hefði náð steggnum á nálægum polli. Meira
13. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Fátæku fólki hjálpað í hjónaband

BRÚÐIR fara með bæn í fjöldabrúðkaupi í Karachi í Pakistan í gær. Yfirvöld skipulögðu og greiddu fyrir athöfnina til að hlaupa undir bagga með fátæku fólki sem hefur ekki efni á... Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fékk viðurkenningu fyrir björgunarafrek

Blönduós | Rúnar Þór Njálsson fékk afhenta viðurkenningu frá Rauða krossi Íslands (RKÍ) fyrir einstakt björgunarafrek á 112-deginum sem haldin var hátíðlegur á Blönduósi. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Gangstéttin ófær en gatan er greið

ÞAÐ er góður siður að moka gangstéttir þannig að gangandi vegfarendur þurfi ekki klofa snjóinn eða hrekjast út á götur, með tilheyrandi hættu á að verða fyrir bíl. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Harður árekstur

ROSKINN ökumaður slasaðist töluvert í hörðum árekstri tveggja bifreiða í Kelduhverfi í gær, að sögn lögreglunnar á Húsavík. Var maðurinn fluttur með sjúkrabifreið á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Heiðra fallinn skákmeistara

„MEÐ þessu móti viljum við heiðra minningu hins fallna meistara,“ segir Einar S. Einarsson, formaður RJF-hópsins, um minningarbók um skáksnillinginn Bobby Fischer sem liggja mun frammi í Þjóðmenningarhúsinu út næstu viku. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hópar standa umhverfisvakt í Hafnarfirði

FÉLÖGUM og hópum stendur til boða að taka að sér umsjón með hreinsun á átta skilgreindum svæðum í Hafnarfirði. Hvert svæði skal hreinsað 10 sinnum á árinu og er áhersla lögð á hreinsun opinna svæða, sameignar bæjarbúa. Meira
13. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 217 orð

Hugðust myrða einn af höfundum Múhameðsmynda

DANSKA lögreglan handtók í gærmorgun í Árósum og nágrenni þrjá menn, múslíma, sem grunaðir eru um að hafa lagt á ráðin um að myrða danska teiknarann Kurt Westergaard, einn af höfundum hinna umdeildu Múhameðsmynda. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Höfuðstóll Manngildissjóðs tvöfaldaður

Reykjanesbær | Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur ákveðið að tvöfalda framlag bæjarsjóðs til Manngildissjóðs Reykjanesbæjar. Hækkar framlagið úr 500 milljónum kr. í einn milljarð. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 393 orð

Iðgjald tekur mið af verði

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is IÐGJALD kaskótrygginga tekur að vissu marki mið af verðmæti bílanna sem eru tryggðir, samkvæmt upplýsingum frá Sjóvá og Vátryggingafélagi Íslands. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Í tveimur menningarheimum

MIÐVIKUDAGSFYRIRLESTUR Kennaraháskóla Íslands verður 13. febrúar í Bratta, fyrirlestrarsal í Kennaraháskóla Íslands kl. 16-17. Fyrirlesturinn fjallar um reynslu og upplifun kennara af erlendum uppruna af því að starfa í grunnskólum á Íslandi. Meira
13. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Kaþólskum særingamönnum vex fiskur um hrygg

PÓLSKI presturinn Andrzej Trojanowski hyggst koma upp „andlegum griðastað“ sem hann lýsir sem einu evrópsku miðstöðinni sem helguð sé særingum. Pólskur erkibiskup hefur lagt blessun sína yfir særingamiðstöðina. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð

Laus úr farbanni lögreglu

ERLENDUR karlmaður sem sætt hefur gæsluvarðhaldi og farbanni frá lokum nóvember vegna banaslyssins í Reykjanesbæ, þegar ekið var á fjögurra ára dreng, er laus úr farbanni og frjáls ferða sinna. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Leita framkvæmdastjóra

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur auglýst eftir framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs, en umsóknarfrestur rennur út 18. febrúar nk. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Létta merkingar á brautinni

Reykjanesbraut | Starfsmenn Vegagerðarinnar eru að laga merkingar og þrengingar við framkvæmdasvæði Reykjanesbrautarinnar. Reiknað er með að útboð á þeim hluta framkvæmdanna við tvöföldun sem eftir er verði auglýst í byrjun næsta mánaðar. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Listrænn kennari

ÍÞRÓTTAKENNARINN við Menntaskólann í Reykjavík, Bjarni Konráðsson, hefur mörg járn í eldinum. Á milli þess sem hann lætur menntskælinga hlaupa og dansa í leikfimi syngur hann og semur ljóð. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Loftbrú ferjuflugvéla

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FERJUFLUG hefur aukist mikið á undanförnum árum og allt upp í tíu flugvélar sem verið er að ferja frá Bandaríkjunum til Evrópu eða öfugt lenda á Reykjavíkurflugvelli á degi hverjum. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Lokaþáttur í sjónmáli?

SAMNINGAMENN aðila vinnumarkaðarins ætla í dag að reikna út kostnað við tillögur sem landssambönd ASÍ lögðu fram á fundi með Samtökum atvinnulífsins í gærkvöldi. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð

Málþing um afleiðingar áfalla og meðferð þeirra

FÉLAG um hugræna atferlismeðferð boðar til málþings um afleiðingar áfalla og meðferð þeirra í sal Þjóðminjasafnsins 15. febrúar kl. 13-17. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Mikil samskiptabylting en á sér dökkar hliðar

GRUNNSKÓLANEMAR og foreldrar þeirra ræddu örugga netnotkun á málþingi sem haldið var í gær á Alþjóðlega netöryggisdeginum 12. febrúar og kom þar fram mikill samhljómur þátttakenda um kosti og galla netsins. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Mislæg gatnamót á dagskrá

Reykjavík | Mislæg gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar eru aftur komin á dagskrá borgaryfirvalda eftir nýjustu meirihlutaskiptin. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð

Mótmæla kröfu um launastefnu

„STJÓRN BSRB mótmælir harðlega þeirri kröfu sem Samtök atvinnulífsins hafa sett fram á hendur ríkisstjórninni um að hún fylgi þeirri launastefnu sem mótuð verði við samningaborð Samtaka atvinnulífsins,“ segir í ályktun sem stjórn BSRB sendi... Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð

Nefndin ákveður verðið

VEGNA frétta um smásöluverð á lyfjum á Íslandi árétta SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu að Lyfjagreiðslunefnd ríkisins ákveður smásöluverðið en ekki smásalarnir. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Norræn umhverfisverðlaun

ORKUSPARNAÐUR með aukinni tækni er þema náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs árið 2008. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Opnað fyrir vefframtöl einstaklinga 1. mars

SKATTFRAMTALSGERÐ einstaklinga hefst um næstu mánaðamót en 1. mars verður opnað fyrir vefframtöl einstaklinga. Rafrænu framtalsskilin fara fram í gegnum vefinn skattur.is , sem opnaður var á seinasta ári. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð

OR verði ekki bitbein stjórnmálamanna

STJÓRN starfsmannafélags Orkuveitu Reykjavíkur hvetur stjórn fyrirtækisins og borgarstjórn Reykjavíkur til að standa vörð um hið góða orðspor Orkuveitunnar og veita starfsfólki og stjórnendum fyrirtækisins stuðning á umbrotatímum. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Ráð undir rifi hverju

ÞEIR deyja ekki ráðalausir, Ísfirðingar. Þó nokkur snjór hefur verið í bænum og yfirleitt er sú aðferð notuð að sturta mokstursafurðum í sjóinn eftir að götur bæjarins hafa verið hreinsaðar. Meira
13. febrúar 2008 | Þingfréttir | 203 orð | 1 mynd

Reykherbergi á bari?

SÉRSTÖK reykherbergi verða leyfð á veitinga- og skemmtistöðum ef frumvarp sem Jón Magnússon, þingmaður Frjálslynda flokksins, hefur lagt fram á Alþingi, ásamt átta þingmönnum Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra og Framsóknar, verður samþykkt. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Réttindalaus ökumaður á níræðisaldri

SJÖ réttindalausir ökumenn, allt karlar, voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Fimm þeirra reyndust hafa verið sviptir ökuleyfi og tveir höfðu aldrei öðlast ökuréttindi. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ræðir þjónustu við börn með sérþarfir í dreifbýli

Geðheilbrigðisþjónusta við börn í dreifbýli var til umræðu á ráðstefnu sem haldin var á Akureyri í lok ágúst síðastliðnum. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Röð erinda um ástina

RÖÐ erinda um ástina hefst á morgun, fimmtudag, í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6. Nokkrir þekktir einstaklingar tala um ástina hver frá sínu sjónarhorni. Erindin verða flutt á fimmtudögum kl. 17.15 og eru u.þ.b. klukkustund með fyrirspurnum og umræðum. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Rökstuðningur kemur

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir hyggst, að sögn Önnu Kristínar Ólafsdóttur, aðstoðarmanns ráðherra, ekki tjá sig í fjölmiðlum um væntanlegan rökstuðning sinn vegna ráðningar í stöðu forstjóra Umhverfisstofnunar. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Sagnakvöld í Straumi

SAGNAKVÖLD verður haldið í Straumi við Straumsvík fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20-22 í boði Hafnarfjarðarbæjar, Viking Circle og Sjf menningarmiðlunar. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

Segja frá lífinu fyrr á tímum

Garður | Sagnakvöld verður haldið í veitingahúsinu Fösinni á Garðskaga annað kvöld, fimmtudag, klukkan 20. Samkoman er haldin í tilefni af 100 ára afmæli Garðs. Ætlunin er að skyggnast inn í mannlífið í Garðinum en margt hefur breyst þar á skömmum tíma. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sextán ára á stolnum jeppa

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu upplýsti nýverið stuld á jeppabifreið í Hafnarfirði. Meira
13. febrúar 2008 | Þingfréttir | 229 orð | 1 mynd

Sérfræðiþekking ekki í mínútum og sekúndum

GJÖRBYLTA þarf þeim forsendum sem liggja að baki kjarasamningum kennara og hætta að meta sérfræðiþekkingu þeirra í mínútum og sekúndum, sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, á Alþingi í gær. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Skíðamenn lentu í vanda

FÉLAGAR í hjálparsveitinni Dalbjörg voru kallaðir út í gær til að leita að tveimur gönguskíðamönnum sem voru í vandræðum á hálendinu ofan Eyjafjarðar. Vonskuveður var á svæðinu. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Starfsmennirnir ferðist ekki einir í bíl

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Stjörnutvímenningur á bridshátíð

BRIDSHÁTÍÐ 2008, Icelandair Open, hefst á Hótel Loftleiðum í dag, miðvikudaginn 13. febrúar. Keppnin hefst með Stjörnutvímenningi klukkan 19 en þar mæta sterkustu keppendur mótsins meðal annarra þekktum mönnum úr íslensku þjóðlífi. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Styrkja viðskiptahugmyndir kvenna á landsbyggðinni

FÉLAGS- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna að fjárhæð 15.790.000 krónur. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Styttist í að hringvegurinn verði að fullu malbikaður

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „NEI, ekki er það nú alveg svo gott,“ segir Rögnvaldur Gunnarsson, forstöðumaður hjá Vegagerðinni, spurður hvort lokið verði við að malbika hringinn í kringum landið næsta sumar. En það styttist í það. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 294 orð

Sætta sig flestir við meðferðardvölina að Háholti

KÖNNUN á vegum Barnaverndarstofu, svonefnd afdrifakönnun, hjá unglingum sem dvöldu á Meðferðar- og skólaheimilinu Háholti frá 1999-2004 leiðir í ljós að eftir aðlögunartíma sætta flestir unglingarnir sig allvel við dvölina þar, þótt þeir vistist þar... Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tilfinningar í Íslendingasögum

DANIEL Sävborg flytur opinn fyrirlestur í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 14. febrúar, kl. 16.15 á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fyrirlesturinn fjallar um tilfinningar í Íslendingasögum og verður fluttur á sænsku. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Til skoðunar í ráðuneytinu

TAKMÖRKUN andaveiða á lindasvæðum verður skoðuð í tengslum við aðrar tillögur um friðanir, einkum þær er snúa að fuglum. Þetta segir Anna Kristín Ólafsdóttir, aðstoðarmaður umhverfisráðherra. Í grein sinni sl. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Vegir á Álftanesi lagaðir að kröfum um vegi við miðbæ

BÆJARRÁÐ Álftaness samþykkti á síðasta fundi sínum að beina þeim tilmælum til samgöngunefndar Alþingis að mæla með að í lögum um samgönguáætlun verði fé til lagfæringa og breytinga þjóðvega sem liggja að miðsvæði Álftaness í samræmi við tillögur... Meira
13. febrúar 2008 | Þingfréttir | 274 orð

Verðbólgudraugur til vansa í samningum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is KJARASAMNINGAR verða vonandi leiddir til lykta á næstu dögum og ríkisstjórnin mun hafa aðkomu að þeim þegar samningsaðilar eru tilbúnir að leita til hennar. Þetta kom fram í máli Geirs H. Meira
13. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 243 orð

Verðhækkanir auka á hungur víða um heim

MARGT af fátækasta fólkinu víða um heim hefur ekki lengur efni á að kaupa sér mat vegna þess hve verðið hefur hækkað mikið. Meira
13. febrúar 2008 | Þingfréttir | 254 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Jarðgöng til Eyja? Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Þjóðlegur andblær í Borgarhólsskóla

Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Hann var þjóðlegur andinn sem sveif yfir vötnum í sal Borgarhólsskóla þegar þorrablót 8. bekkjar var haldið þar. Það er fyrir löngu komin hefð á það í skólanum að nemendur í 8. bekk haldi þorrablót. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Þórarinn flytur úr Laufási

ÞÓRARINN Ingi Pétursson í Laufási hefur jörðina til 15. nóvember samkvæmt ákvörðun stjórnar prestssetra. Í samtali við Morgunblaðið sagði Þórarinn of snemmt að ákveða hvort hann myndi bregða búi en hann er með 600 fjár. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð

Þrír ungir piltar ruddust inn í íbúð konu á níræðisaldri

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is KONA á níræðisaldri handleggsbrotnaði eftir að þrír ungir piltar ruddust inn í íbúð hennar í Reykjavík um helgina. Piltarnir munu hafa ruglast á íbúðum. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Þrjú erlend bönd koma fram á Norðurljósablús

Hornafjörður | Þrjú erlend og sex íslensk blúsbönd leika á árlegri blúshátíð á Höfn í Hornafirði, Norðurljósablús, sem nú verður haldin dagana 28. febrúar til 2. mars. Meira
13. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 436 orð

Ætlar í einkamál gegn Insolidum

SAGA Capital Fjárfestingarbanki ætlar að höfða einkamál gegn fjárfestingarfélaginu Insolidum ehf., en Hæstiréttur kvað í gær upp úr um að ekki væri hægt að knýja fram breytingu á hlutaskrá einkahlutafélags með innsetningargerð. Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2008 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Hin heilaga vandlæting

Nú fer fram uppgjör í Sjálfstæðisflokknum vegna REI-málsins. Þá er tekið eftir að oddvitar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna fyllast heilagri vandlætingu yfir samstarfsfólki sínu í borgarstjórn. Dagur B. Meira
13. febrúar 2008 | Leiðarar | 386 orð

Hver er álstefna ríkisstjórnarinnar?

Í Morgunblaðinu í gær var skýrt frá því, að undirbúningur að framkvæmdum við nýtt álver í Helguvík á vegum Norðuráls væri á lokastigi. Meira
13. febrúar 2008 | Leiðarar | 387 orð

Jafnréttisfordæmi KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands hefur stigið mikilvægt skref. Samþykkt jafnréttisstefnu sambandsins markar tímamót og gæti skapað fordæmi í íþróttahreyfingunni allri og jafnvel víðar í þjóðfélaginu. Meira

Menning

13. febrúar 2008 | Leiklist | 730 orð | 1 mynd

Alltaf á fullu

Höfundur upprunalegs verks: Georges Feydeau. Leikgerð, þýðing og staðfæring: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjórn: María Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Sprengjuhöllin. Meira
13. febrúar 2008 | Bókmenntir | 267 orð | 1 mynd

Andinn sigrar efnið

The Race, skáldsaga eftir Richard North Patterson. Macmillan gefur út. 352 síður innb. Meira
13. febrúar 2008 | Menningarlíf | 638 orð | 2 myndir

Á fílsbaki á Balí

Mánudagur 4. febrúar Við erum nú stödd á eyjunni Balí í Indónesíu. Við komum hingað í gær eftir rúmlega þriggja tíma flug frá Ástralíu, en þar höfum við verið í þrjár vikur, nú síðast í Perth. Meira
13. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Ástfanginn Cruise

VALENTÍNUSARDAGURINN, dagur elskenda, rennur upp á fimmtudaginn. Bandaríkjamenn líta þennan dag sérstaklega heilögum augum og ætlar hinn ástfangni Tom Cruise ekki að láta sitt eftir liggja. Meira
13. febrúar 2008 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

„Vonlenska“ Sigur Rósar krufin

FYRSTA hefti Tímarits Máls og menningar árið 2008 er komið út. Í heftinu er meðal annars kafað í „vonlensku“ hljómsveitarinnar Sigur Rósar, tilbúið tungumál sem sveitin bjó til og nefndi eftir laginu „Von“. Meira
13. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Beðið í tóminu

ÞAÐ var einkar skemmtilegt að fylgjast með beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins frá „blaðamannafundi“ Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar á mánudaginn. Fréttamenn Sjónvarpsins stóðu sig mjög vel þrátt fyrir að ekkert væri að gerast. Meira
13. febrúar 2008 | Tónlist | 250 orð | 1 mynd

Celestine í heimsfréttunum...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EÐA að minnsta kosti í þungarokksheimsfréttunum. Meira
13. febrúar 2008 | Bókmenntir | 428 orð | 2 myndir

Dulinn alkóhólismi

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞAÐ ER kunnara en frá þurfi að segja að vínsnobb er í raun dulinn alkóhólismi. Meira
13. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 152 orð | 2 myndir

Eitt og sama vörumerkið

„VIÐ höfum ekki hugmynd um hvernig þetta er komið til og heyrðum fyrst af þessu í morgun [gærmorgun],“ segir Hallur Baldursson, framkvæmdastjóri Ennemm auglýsingastofu sem sér um auglýsingamál Símans. Meira
13. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Féll í yfirlið við koss frá Beckham

KVENAÐDÁANDI Davids Beckham féll í yfirlið á sunnudaginn þegar knattspyrnugoðið kyssti hana á kinnina. Beckham var staddur í Grammy-veislu upptökustjórans Jermaine Dupri í Hollywood Club Central þegar kona vatt sér upp að honum og bað hann um koss. Meira
13. febrúar 2008 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Gestir spreyta sig á myndlistinni

NÚ FER hver að verða síðastur til að eiga stund með myndlistarkennara í Listasafni Árnesinga, á „Stefnumóti við safneign“ því seinasti kennarinn verður gestum til aðstoðar á sunnudaginn, 17. febrúar. Meira
13. febrúar 2008 | Tónlist | 513 orð | 1 mynd

Hjálpar að hafa taktinn

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
13. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 98 orð

Hobbitinn í hættu

TOLKIEN Trust, góðgerðar stofnun sem hefur umsjón með dánarbúi rithöfundarins JRR Tolkien, hefur höfðað mál á hendur framleiðanda kvikmyndanna sem gerðar voru upp úr Hringadróttinssögu og hótar því að koma í veg fyrir gerð kvikmyndar upp úr bókinni... Meira
13. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Hrafn flýgur til Bandaríkjanna

* Kvikmyndagerðarmaðurinn Hrafn Gunnlaugsson verður viðstaddur sýningu á kvikmyndinni Emblu í Háskólanum í Massachusetts í Bandaríkjunum nú á föstudag. Meira
13. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 184 orð | 2 myndir

Hugh vill hana aftur

BRESKI leikarinn Hugh Grant þráir að vinna fyrrverandi kærustu sína Jemima Khan aftur. Þriggja ára sambandi þeirra lauk á síðasta ári og nú segist Grant vilja snúa baki við piparsveinalífinu og eyða restinni af lífinu með Khan. Meira
13. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 365 orð | 1 mynd

Kisi fær enn eitt líf

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík endurreisti síðasta vetur kvikmyndaklúbbinn Fjalaköttinn ásamt fagfélögum kvikmyndagerðarmanna og leikara. Meira
13. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Knightley kemur til Íslands

BRESKA leikkonan Keira Knightley mun verja Valentínusardeginum hér á landi, en kærasti hennar Rupert Friend mun hafa komið henni á óvart með því að bjóða henni hingað. „Það hljómar eins og þetta hafi kostað heil ósköp. Meira
13. febrúar 2008 | Bókmenntir | 69 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. The Appeal - John Grisham 2. Duma Key - Stephen King 3. Plum Lucky - Janet Evanovich 4. Sizzle and Burn - Jayne Ann Krentz 5. A Thousand Splendid Suns - Khaled Hosseini 6. World Without End - Ken Meira
13. febrúar 2008 | Menningarlíf | 794 orð | 1 mynd

Miklir útrásarmöguleikar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÚT VIL ek – er íslensk list í útrás? er yfirskrift málþings sem Útflutningsráð Íslands efnir til á morgun í samvinnu við Bandalag íslenskra listamanna, BÍL. Meira
13. febrúar 2008 | Tónlist | 349 orð | 1 mynd

Skrítinn grunnur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „NAFNIÐ sjálft er bara nafn sem við bjuggum til af því að við vissum ekki hvernig við ættum að skilgreina þetta. Meira
13. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Studd af eigin barmi

KÁNTRÍSÖNGKONAN Dolly Parton segir að brjóstin á sér séu frægari en hún. Parton, sem er nú 62 ára, heldur því fram að hinar stóru DD-skálar hafi stutt tónlistarferil hennar í gegnum árin. Meira
13. febrúar 2008 | Tónlist | 270 orð | 1 mynd

Tito Beltran fékk tveggja ára dóm

SÆNSK-CHILESKI óperusöngvarinn Tito Beltran var í gær dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga átján ára stúlku árið 1999. Héraðsdómur í Ystad í suður Svíþjóð komst að þeirri niðurstöðu að sannað væri að Beltran væri sekur um verknaðinn. Meira
13. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Tónlistarmenn ósáttir

* Tónlistarmenn og aðrir tengdir bransanum voru ekki lengi að taka við sér í gær í kjölfar fréttar Fréttablaðsins um að hugmyndir væru uppi innan borgarinnar um að breyta NASA í glæsihótel. Meira
13. febrúar 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar og námskeið

KRISTJANA Stefánsdóttir söngkona og Agnar Már Magnússon píanóleikari halda tónleika á Gamla Bauk á Húsavík föstudagskvöldið nk., 15. febrúar, kl. 21. Gestasöngvari verður Húsvíkingurinn Ína Valgerður Pétursdóttir og er aðgangseyrir 1.500 kr. Meira

Umræðan

13. febrúar 2008 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Anna Kristinsdóttir | 11. febrúar Hvernig mæla á traust Dagurinn í dag...

Anna Kristinsdóttir | 11. febrúar Hvernig mæla á traust Dagurinn í dag var ekki góður fyrir íslensk stjórnmál. Síst þó fyrir borgarmálin og traust almennings á stjórnmálamenn. Meira
13. febrúar 2008 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 12. febrúar Af baráttu gegn kynþáttafordómum ...

Baldur Kristjánsson | 12. febrúar Af baráttu gegn kynþáttafordómum ... ECRI, evrópunefndin gegn kynþáttafordómum eins og hún hefur verið kölluð hér, gefur í dag út skýrslur um Andorra, Lettland, Holland og Úkraínu. Meira
13. febrúar 2008 | Aðsent efni | 1035 orð | 1 mynd

„Framhaldsskólarnir fimm“

Gunnar M. Gunnarsson skrifar um framhaldsnám: "...við erum stolt yfir því að geta sinnt þörfum nánast allra." Meira
13. febrúar 2008 | Blogg | 290 orð | 1 mynd

Birkir Jón Jónsson | 12. febrúar Á að lækka skatta á lífeyrisgreiðslur...

Birkir Jón Jónsson | 12. febrúar Á að lækka skatta á lífeyrisgreiðslur og hvað um umboðsmann aldraðra? Það er alltaf spennandi að fylgjast með því hvernig stjórnmálamenn fylgja eftir hugsjónum sínum. Meira
13. febrúar 2008 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Bændur, varist gylliboð

Guðni Ágústsson skrifar um breytingar á landbúnaðarkerfinu: "Færa skyldi einni kynslóð kúabænda andvirði alls stuðnings við greinina í skuldabréfi og segja við næstu kynslóð, þið framleiðið án ríkisstuðnings og á heimsmarkaðsverði." Meira
13. febrúar 2008 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Eiga ekki Geir og Árni að axla ábyrgð?

Ögmundur Jónasson tengir saman eignarhald á orkulindum og Rei-málið: "Þarf ekki að spyrja upphafsmennina að hneykslinu hvernig þeir ætli að axla sína pólitísku ábyrgð?" Meira
13. febrúar 2008 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Hættum að ota óhollustu að börnum

Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar um óhollustuauglýsingar sem beint er að börnum: "Það er ekki að ástæðulausu að auglýsendur keppast við að auglýsa sykrað morgunkorn, sykraða drykki og skyndibita með barnaefni" Meira
13. febrúar 2008 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Matthildur Helgadóttir | 12. febrúar Það sem hægt er að lenda í Kunningi...

Matthildur Helgadóttir | 12. febrúar Það sem hægt er að lenda í Kunningi minn lendir oft í slæmum málum og satt að segja er hann alltaf jafn hissa á viðbrögðunum. Meira
13. febrúar 2008 | Velvakandi | 341 orð

velvakandi

Þakklæti Ég vil þakka Jakob Björnssyni fyrverandi orkumálastjóra fyrir grein hans í Morgunblaðinu sunnudaginn 10. febrúar, „Ekki eru allir ráðherrar herrar“, og vekja á henni sérstaka athygli. Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2008 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Eyjólfur Jónsson

Eyjólfur Jónsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1925. Hann lést á heimili sinu í Adelaide í Ástralíu 29. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð ytra. Minningarathöfn um Eyjólf var í Bústaðakirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurveig Jónsdóttir

Guðrún Sigurveig Jónsdóttir (Búdda) fæddist í Reykjavík 12. júlí 1934. Hún andaðist á Landspítalanum, Fossvogi, 7. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2943 orð | 1 mynd

Jóhanna Elín Árnadóttir

Jóhanna Elín Aðalbjörg Árnadóttir fæddist á Akureyri 24. júlí 1922. Hún lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Hallgrímsson, f. í Hrísey 1888, d. 17.6. 1937 og Ingibjörg Sigríður Þorsteinsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3826 orð | 1 mynd

Páll V. Daníelsson

Páll V. Daníelsson fæddist á Flatnefsstöðum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu 3. apríl 1915 en ólst upp á Bergsstöðum á Vatnsnesi við almenn sveitastörf og sjóróðra. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sunnudaginn 3. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2139 orð | 2 myndir

Stefan og Olla Stefanson

Hjónin Stefán og Olla Stefanson voru bæði Vestur-Íslendingar, fædd og bjuggu alla sína ævi í Nýja-Íslandi í Manitobafylki í Kanada. Stefan Júlíus Stefanson fæddist 13. febrúar 1915. Hann andaðist 2 janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 129 orð | 1 mynd

Hæsta meðalverð í janúar frá 2002

MEÐALVERÐ á innlendum fiskmörkuðum í janúar síðastliðnum var 176,60 krónur á hvert kíló sem er 0,2% hærra en árið 2006. Verðið nú er það hæsta sem sézt hefur frá árinu 2002, 195,69 og það næsthæsta frá upphafi. Seld voru tæplega 7. Meira
13. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 467 orð | 2 myndir

Lækkandi gengi krónunnar skilar meiri tekjum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is GENGI krónunnar hefur lækkað töluvert að undanförnu og gengisvísitalan búin að vera í kringum 130 síðustu daga. Meira
13. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 90 orð

Mikil fiskneyzla

BANDARÍKJAMENN af afrískum uppruna vörðu um tveimur milljörðum dollara, 138 milljörðum íslenzkra króna, í kaup á sjávarafurðum árið 2006. Það eru 14,1% af allri neyzlu sjávarafurða í Bandaríkjunum. Meira
13. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 221 orð

Rýrnunin mjög lítil

„Í RANNSÓKNUM okkar á rýrnun á fiski í gámum hafa komið fram fremur lágar tölur. Langt undir 10%. Þegar þessi útflutningur var hvað mestur 1986, mældum við þetta í nokkrum tilfellum. Þá kom í ljós að rýrnun í þorski var 1 til 2%. Meira
13. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 94 orð | 1 mynd

Verð á laxi lækkar

Laxaverð hefur lækkað um 12,8% á árinu en meðalverðið í síðustu viku var 25,10 norskar krónur á hvert kíló, um 306 krónur íslenzkar, en var 28,80, 351 íslenzk, í byrjun ársins samkvæmt upplýsingum frá norsku Hagstofunni. Meira
13. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 197 orð

Ytri aðstæður hagstæðar

YTRI aðstæður íslenska sjávarútvegsins eru góðar um þessar mundir í kjölfar þess að afurðaverð á heimsmörkuðum hefur farið hækkandi samhliða því sem gengi íslensku krónunnar er að lækka. Þessi þróun er jákvæð fyrir sjávarútvegsfyrirtækin. Meira

Viðskipti

13. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð

63% vilja annan gjaldmiðil en krónuna

VIÐSKIPTAÞING Viðskiptaráðs Íslands fer fram í dag á Nordica Hilton hótelinu, þar sem meginviðfangsefnið er íslenska krónan og hvort hún sé byrði eða blóraböggull. Meira
13. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

„Hafa ekki áhyggjur hafi Buffett engar“

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl. Meira
13. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

„Skelfir okkur ekkert“

GUÐNI Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá Kaupþingi, segir að umfjöllun The Sunday Times í Bretlandi um netreikning Kaupþings sé ekki sú jákvæðasta. Meira
13. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Krónan fór yfir 100 evrur en styrktist svo

VÍSITALA krónunnar hefur verið á uppleið síðustu daga. Við opnun markaða í gær veiktist krónan enn meir og fór þá evran í fyrsta sinn yfir 100 krónur og var um og yfir því gengi í tæpa klukkustund, að því er segir í Vegvísi Landsbankans. Meira
13. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Stork skilaði 75% af hagnaði Marels

Uppgjör HAGNAÐUR Marel nam 6,1 milljón evra, um 608 milljónum króna, árið 2007, en var 159 þúsund evrur árið áður. Þar af nam hagnaður vegna hlutabréfa í hollenska félaginu Stork 4,6 milljónum evra. Meira
13. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð

UBS hækkar Kaupþing en lækkar Glitni

GREININGARDEILD svissneska bankans UBS hefur í nýju fréttabréfi sínu hækkað verðmat sitt á hlutabréfum Kaupþings . Markgengi bréfanna er nú, að mati bankans, 650 krónur á hlut en var áður 600 krónur. Meira
13. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Vísitalan í 5.005 stig

LOKS birti yfir mörkuðum í gær, úrvalsvísitalan OMX I15 hækkaði um 3,2% og lauk í 5.005 stigum . Mest munaði þar um 7,3% hækkun Exista og 6,3% hækkun FL Group. Eik banki lækkaði mest, eða um 3,3%. Meira
13. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Von á 14 milljarða arði frá Sampo

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÓTTINN um stóráfall í íslenskum fjármálamarkaði eykst og ekki er ósennilegt að eitt af stærstu fjárfestingarfélögum Íslands verði óróanum á fjármálamörkuðum að bráð, samkvæmt frétt danska blaðsins Børsen í gær. Meira

Daglegt líf

13. febrúar 2008 | Daglegt líf | 218 orð | 1 mynd

2008 – ár hamstursins?

HAMSTRAR eru eitt eftirsóttasta gæludýrið í Kína þessa dagana – eftir að ár rottunnar gekk í garð 7. Meira
13. febrúar 2008 | Daglegt líf | 174 orð

Af Valhöll og tíðarfari

Kristján Bersi Ólafsson fylgdist með atburðarásinni í Valhöll: Til Valhallar gengur að vondum styr Vilhjálmur þungum skrefum. Samt eru þar margar útgöngudyr eins og tíðkast hjá refum. Meira
13. febrúar 2008 | Daglegt líf | 879 orð | 3 myndir

Ákall til Bush og óður til Davíðs

Hann vill að Bush og aðrir stríðsherrar hætti öllu ófriðarbrölti. Og hann er heillaður af heimi Davíðs Stefánssonar. Allt kemur þetta fram í tónlistinni hans. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tónelskan friðarsinna. Meira
13. febrúar 2008 | Afmælisgreinar | 287 orð | 1 mynd

Einar Hannesson

Hinn 13. febrúar verður Einar Hannesson, fyrrverandi skrifstofustjóri á Veiðimálastofnun, áttræður. Við undirritaðir viljum senda honum innilegar heillaóskir í tilefni dagsins og þökkum honum gott samstarf á liðnum árum. Meira
13. febrúar 2008 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Spænskum konum gengur illa að finna föt sem passa

Tæpur helmingur spænskra kvenna á erfitt með að finna föt í stærðum sem passa samkvæmt nýrri rannsókn sem Berlingske Tidende greindi frá á dögunum. Meira
13. febrúar 2008 | Daglegt líf | 973 orð | 6 myndir

Töfralyf í töfluformi ólíkleg til árangurs

Neysla á misvirkum fæðubótarefnum gagnast fæstum, sem vilja freista þess að missa kíló. Matvæla- og næringarfræðingurinn Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að maður næði frekar stjórn á eigin þyngd með breyttu hugarfari, bættu mataræði og aukinni hreyfingu. Meira
13. febrúar 2008 | Daglegt líf | 493 orð | 1 mynd

Unglingar og umhverfið

Unglingsárin geta reynst erfið og ekki eiga foreldrar alltaf auðvelt með að fylgjast með því sem gengur á í lífi eigin barna. Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2008 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Stjötug er í dag 13. febrúar Bryndís Flosadóttir Carl...

70 ára afmæli. Stjötug er í dag 13. febrúar Bryndís Flosadóttir Carl Bødker Nilsenvej 19, 3100 Hornsbæk Danmark. Á afmælisdaginn eru Bryndís og eiginmaður hennar Sigtryggur Benediktz hjá dóttur sinni í... Meira
13. febrúar 2008 | Fastir þættir | 181 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leiðin heim Norður &spade;ÁKDG9 &heart;D8 ⋄KD &klubs;ÁKD5 Vestur Austur &spade;85 &spade;1074 &heart;ÁG10932 &heart;76 ⋄10982 ⋄G753 &klubs;7 &klubs;G1064 Suður &spade;632 &heart;K54 ⋄Á64 &klubs;9832 Suður spilar 6G. Meira
13. febrúar 2008 | Dagbók | 40 orð | 1 mynd

Gefð'ann!

ÁHÖFNIN á alþjóðlegu geimstöðinni fór í boltaleik í gær og hér er það Dan Tani, efst á myndinni, sem er að taka á móti sendingu. Ekki er ljóst hvaða reglur gilda í leiknum, enda hafa fáir spilað við þessar... Meira
13. febrúar 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
13. febrúar 2008 | Fastir þættir | 56 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í B–flokki Corus–skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk Aan Zee í Hollandi. Hollenski stórmeistarinn Erwin L'Ami (2581) hafði hvítt gegn indversku skákdrottningunni Humpy Koneru (2612) . 41. Dad8! Meira
13. febrúar 2008 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Af hvaða gerð var bandaríska flugvélin sem fór í hafið vestur af landinu í fyrradag? 2 Vegagerðin hefur auglýst bækistöðvar sínar til sölu enda sé húsnæðið orðið á skjön við aðrar byggingar á svæðinu. Hvar er það? Meira
13. febrúar 2008 | Í dag | 384 orð | 1 mynd

Strákar, stelpur og stærðfræði

Ólöf Björg Steinþórsdóttir fæddist á Blönduósi 1962. Hún lauk B.Ed.-gráðu frá KHÍ 1986, meistaraprófi frá Háskólanum í Wisconsin, Madison 1997 og doktorsgráðu frá sama skóla 2003. Meira
13. febrúar 2008 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Öryggi á vegum er mikilvægt, en það getur verið erfitt að sjá fyrir allar þær aðstæður sem komið geta upp. Meira

Íþróttir

13. febrúar 2008 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Arnþór sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður FRÍ

ARNÞÓR Sigurðsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á þingi FRÍ sem haldið verður 18. og 19. apríl nk. Arnþór hefur stýrt FRÍ síðustu tvö árin. Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 816 orð | 1 mynd

„Vonandi orðin regla að við förum í Höllina“

FRAMARAR tryggðu sér í gærkvöldi rétt til þess að leika í bikarúrslitum í handknattleik karla annað árið í röð og fá þar tækifæri til þess að kvitta fyrir tapið gegn Garðbæingum í fyrra. Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

Díana Guðjónsdóttir telur að Valur taki Fylki nokkuð auðveldlega en meiri spenna verði í leik Gróttu og Stjörnunnar

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is UNDANÚRSLIT í Eimskips bikarkeppni kvenna verða í kvöld. Þá mætast Grótta og Stjarnan á Seltjarnarnesinu og í Vodafone-höll Vals koma Fylkiskonur í heimsókn. Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 190 orð

Erfitt á Valle del Este

VALLE del Este golfvöllurinn á Spáni reyndist erfiður íslensku keppendunum á opnu móti þar í gær. Fjórir Íslendingar taka þar þátt í mótinu sem er liður í Hi5-mótaröðinni á Spáni. Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 619 orð | 1 mynd

,,Ég var búinn að panta matinn hálftólf“

ÍSLANDSMEISTARAR Vals komust heldur betur í hann krappan í viðureign sinni við 1. deildarlið Víkings í undanúrslitum bikarkeppninnar í Víkinni í gær. Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Monique Martin , sem er nýfarinn frá körfuknattleiksliði KR , hefur skorað flest stig að meðaltali í Iceland Express deild kvenna í körfu. Hún gerði 36,4 stig að meðaltali í leik en Molly Peterman úr Val kemur næst með 31,0 stig. Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðmundur E. Stephensen og félagar hans í Eslöv tryggðu sér í fyrrakvöld sigur í sænsku úrvalsdeildinni í borðtennis þegar þeir gerðu jafntefli, 4:4, við Gröstorp/Österien . Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Föst númer á treyjum í 1. deild og hjá konunum

LEIKMENN í úrvalsdeild kvenna og 1. deild karla verða með föst númer á keppnistreyjum sínum á komandi tímabili en stjórn KSÍ samþykkti reglugerð þar að lútandi á dögunum. Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 351 orð

Góður sigur gegn Ítalíu

Íslenska landsliðið í badminton hóf keppni í gær á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Hollandi. Kvennaliðið lagði Ítalíu að velli, 3:2. Karlaliðið tapaði öllum þremur einliðaleikjunum gegn Rússum og úrslitin voru því ráðinn fyrir tvíliðaleikinn. Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 729 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram – Akureyri 27:24 Framhúsið, bikarkeppni HSÍ...

HANDKNATTLEIKUR Fram – Akureyri 27:24 Framhúsið, bikarkeppni HSÍ, Eimskipsbikar karla, undanúrslit, þriðjudaginn 12. febrúar 2008. Gangur leiksins : 0:2, 5:4, 7:8, 10:10, 13:11, 13:13 , 14:13, 17:15, 20:17, 24:20, 24:23, 26:23, 27:24 . Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Hreinsunum spáð hjá Barcelona

SPÆNSKA íþróttadagblaðið Marca heldur því fram að miklar hreinsanir verði hjá knattspyrnustórveldinu Barcelona í vor ef það vinnur ekki titla á yfirstandandi tímabili. Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Ólafur fær nóg að gera

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu leikur sjö vináttulandsleiki, í það minnsta, á þessu ári og spilar auk þess fjóra leiki í undankeppni heimsmeistaramótsins. Þar með er 2008 orðið annasamasta ár landsliðsins frá 2001 og fyrra met í fjölda vináttulandsleikja hefur verið jafnað. Meira
13. febrúar 2008 | Íþróttir | 124 orð

,,Vorum hársbreidd frá því að sigra“

,,ÉG er gríðarlega stoltur af strákunum. Við vorum hársbreidd frá því að komast í úrslitaleikinn. Meira

Annað

13. febrúar 2008 | 24 stundir | 573 orð | 1 mynd

Að leika Matador við djöfulinn

Nýleg skoðanakönnun sýnir að 63 prósent aðspurðra vilja taka upp annan gjaldmiðil en krónuna. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 262 orð | 1 mynd

Að vekja áhuga á matnum

Það getur verið hægara sagt en gert að fá sum börn til þess að borða almennilega. Sum eiga erfitt með að sitja kyrr við matarborðið og önnur fussa og sveia yfir öllu því sem upp á er boðið. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 606 orð | 1 mynd

Af hverju olíuhreinsunarstöð?

Andstæðingar olíuhreinsunarstöðvar á Vestfjörðum hafa sig nokkuð í frammi en minna heyrist í þeim sem eru henni hlynntir. Í málflutningi andstæðinganna koma m.a. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 4 orð

Afmæli í dag

Peter Gabriel tónlistarmaður, 1950 Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Alirjúpa en ekki villt á jólaborðið

Regína Ólína Þórarinsdóttir hefur fengið 200 þúsund króna styrk frá félagsmálaráðherra til að þróa viðskiptahugmynd um rjúpnarækt. Vonandi getur alirjúpan orðið jólamatur í... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 214 orð | 2 myndir

Auglýsingar sem virka

Íslendingar kaupa að jafnaði tugi bíla á dag. Það segir okkur að bílaauglýsingar skila ótrúlegum og í raun stórkostlegum árangri. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Aukinn kostnaður veldur ótta

Kúabændur eru nú í uppnámi vegna þess að þeim þykir verðlag á mjólkurvörum og framleiðslukosnaðurinn ekki fylgjst að. Rekstrarkostnaður hefur hækkað Samkvæmt vefsíðu www.naut.is hefur fjármagnskostnaður og almennur rekstrarkostnaður hækkað óheyrilega. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Á að jafna álagið

Rætt er um að leggja af bakvakt vegna sjúkraflugs hjá Slökkviliði Akureyrar sem sett var á í maí í fyrra. „Áður voru menn kallaðir inn úr fríi vegna sjúkraflugs en kerfinu var breytt í maí til að menn yrðu ekki truflaðir jafnmikið í fríum. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Á brunavarnanámskeiði „Ég var einmitt inni á Akureyri á námskeiði...

Á brunavarnanámskeiði „Ég var einmitt inni á Akureyri á námskeiði í brunavörnum,“ segir Guðmundur Geir Jónsson , bóndi á Stærri-Árskógi í Dalvíkurbyggð. Fjósið á Stærri-Árskógi brann til kaldra kola í nóvember síðastliðnum. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Banabiti íslensks landbúnaðar?

Guðni Ágústsson segir hugmyndir Vilhjálms Egilssonar um kaup ríkisins á greiðslumarki í mjólkurframleiðslu gegndarlausa gróðahyggju. Ráðherra vill skoða... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Allt útlit er fyrir að Dagur Sigurðsson verði næsti...

„Allt útlit er fyrir að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta. Þá hafa viðræður átt sér stað af hálfu forráðamanna HSÍ og Dags. Ég mundi glaður vilja sjá Dag í starfi landsliðsþjálfara. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 500 orð | 1 mynd

„Banabiti íslensks landbúnaðar“

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir harðlega ummæli Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, um hugsanleg uppkaup ríkisins á greiðslumarki í mjólkurframleiðslu. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

„Ekkert forgangsatriði“

„Það er ekkert forgangsatriði að klára þetta þá,“ segir Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, aðspurð um það hvort þingflokkurinn muni afgreiða orkufrumvarp Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra á næsta fundi... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Ég hef alltaf verið svag fyrir mafíunni. Þetta er kannski...

„Ég hef alltaf verið svag fyrir mafíunni. Þetta er kannski glæpsamleg yfirlýsing. Hvað um það. Kannski er það þetta glæsilega ítalska útlit mitt. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Setti Georg Bjarnfreðarson í símann minn í gær sem hringitón. Svo...

„Setti Georg Bjarnfreðarson í símann minn í gær sem hringitón. Svo gerðist það að ég er í búningsklefa einum úti í bæ og bróðir minn hringir frá Danmörku og síminn glymur: DING DONG DONG DING DING DONG - ÉG SKIL EKKI ORÐ AF ÞVÍ SEM ÞÚ SEGIR!!!! Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Blús á Hornafirði

Hin árlega blúshátíð Norðurljósablús verður haldin í þriðja sinn á Höfn í Hornafirði dagana 28. febrúar til 2. mars. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

BSRB andæfir málflutningi SA

Bandalag starfsmanna ríkis og bæja mótmælir harðlega þeim málflutningi sem komið hefur fram hjá Samtökum atvinnulífsins um að ríkisstjórnin eigi að fylgja þeirri launastefnu sem mótuð verði við samningsborð SA. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 215 orð | 1 mynd

Burðarsjalið auðveldar lífið

Kynning Englabossar.is er íslensk síða þar sem finna má fallegar vörur fyrir börn og foreldra. Jóhanna Sesselja Erludóttir opnaði síðuna í september síðastliðnum og segir að viðtökurnar hafi verið mjög góðar. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Byrgismálið þingfest í héraðsdómi

Byrgismálið svokallaða var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Um er að ræða ákærur fjögurra kvenna á hendur Guðmundi Jónssyni sem var forstöðumaður í Byrginu en þær saka hann allar um kynferðisbrot gegn sér er þær dvöldu í meðferð í Byrginu. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 19 orð

Dregur svindlara á asnaeyrunum

Svindlarinn Harry reyndi að veiða Viggó Viggósson í gildru sína. Viggó lét ekki glepjast og galt í sömu... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 352 orð | 1 mynd

Dregur svindlara á asnaeyrunum

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Athafnamaðurinn Viggó H. Viggósson er fórnarlamb svokallaðs „Nígeríusvindlara“ sem hafði samband við hann á símaforritinu Skype. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Dýrari íspinni

Kjörís hækkaði verð á ís um 5 prósent þann 1. febrúar. „Það var vegna hráefnishækkana og almennra hækkana,“ segir Valdimar Hafsteinsson framkvæmdastjóri. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Dýrmæt gullkorn í bók

Bestu gullkornin sem heyrast koma jafnan frá blessuðu börnunum. Þeirra tæra og fallega sýn á heiminn gerir það að verkum að þau láta ýmislegt flakka. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd

Eiginleikar góðra stjórnenda!

Ég hef lagt stund á nám í opinberri stjórnsýslu að undanförnu. Það er ekki í frásögur færandi nema vegna þess að ég hef rekið augun í að mikið er fjallað um stjórnun, forystu og hvaða eiginleikum góður stjórnandi er gæddur. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Ekkert brak fannst úr flugvélinni

Formlegri leit að Cessna flugvélinni sem fór í sjóinn um 50 sjómílur vestur af Keflavík í fyrradag var hætt í gær og er flugmaðurinn talinn af. Flugvél frá danska flughernum var á leitarsvæðinu ásamt Fokker flugvél Landhelgisgæslunnar. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Ekki aspartam

Hildur Guðmundsdóttir ráðgjafi segir að foreldrar eigi að gæta þess að börnin þeirra innbyrði ekki gervisykurinn aspartam. Hún segir hvítan sykur skárri kost þótt ekki sé hann... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Engin kreppa í efnahagsmálunum

„Ég tek ekki mikið mark á þessum spádómum,“ segir Árni Mathiesen fjármálaráðherra aðspurður um viðbrögð við grein í danska viðskiptablaðinu Børsen í gær en þar er sagt að hætta sé á hruni í íslensku efnahagslífi. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Farsímaþjónusta of dýr

Dýrara er að nota farsímann fjarri heimalandi, t.d. kostar 10 kr. að senda SMS innan kerfis Símans innanlands en 49 kr. sé sendandinn erlendis. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 18 orð

Félag gegn félagi gegn Pólverjum

Hrafn Jónsson hefur stofnað félag gegn félagi gegn Pólverjum á Íslandi sem var stofnað á Myspace á... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 97 orð

Féll í fyrstu atkvæðagreiðslu

„Meirihlutinn féll í fyrstu atkvæðagreiðslu,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri grænna, en tillaga Gísla Marteins Baldurssonar, formanns umhverfisráðs, um að Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir yrði varaformaður ráðsins féll á... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 192 orð | 1 mynd

Félög ASÍ saman að borðinu

Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA) segist vonast til þess að öll landssamtök Alþýðusambandsins (ASÍ) komi saman að samningaborðinu í kjarasamningagerðinni sem nú stendur yfir. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Flaugum beint að Úkraínu

Vladimír Pútín réð Úkraínu heilshugar frá því að sækja um aðild að Nató þegar hann tók á móti forseta landsins í gær. Sagðist hann óttast að ef landið gengi í bandalagið yrði hluti eldflaugavarnakerfis Bandaríkjanna staðsettur þar. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 270 orð | 1 mynd

Framkvæmdir án byggingarleyfis

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur úrskurðað að byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar hafi verið óheimilt að veita takmarkað byggingarleyfi vegna framkvæmda á reit við Einholt og Þverholt og hefur því fellt byggingarleyfi verktakans úr... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í Þverholti stopp

Umdeildar framkvæmdir við Einholt og Þverholt stöðvast nú þar sem leyfi vantar. Úrskurðarnefnd hefur fellt úr gildi leyfi verktakans sem byggir stúdentaíbúðir á... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Frá Reykjavík til nágrennis

Talsverðra breytinga gætir í flutningum fólks bæði innanlands og utan, skv. nýjum upplýsingum Hagstofunnar. Sé litið til flutninga á milli landsvæða þá flytja nú fleiri frá höfuðborgarsvæðinu en til þess, öfugt við árið á undan. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 323 orð | 1 mynd

Fylgifiskar ríkiseinokunar

Nú er hljóðið þungt í Sunnlendingum. Framtakssamir einstaklingar þar hafa framleitt áfengan bjór sem þeir vilja koma á markað. Sunnlenskir neytendur vilja styðja við bakið á sveitungum sínum og kaupa framleiðslu þeirra. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 270 orð | 1 mynd

Fylgist með börnunum af alúð

Algengt er að unglingar noti spjallrásir og síður á netinu þar sem þeir geta spjallað saman og deilt myndum svo og blogg sem má ef til vill segja að sé dagbókarform nútímans. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Gítarverk í Nor-ræna húsinu

Gítarverk í Norræna húsinu Á háskólatónleikum í kvöld í Norræna húsinu, miðvikudaginn 13. febrúar, leikur Símon H. Ívarsson á gítar verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Manuel de Falla. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Aðgangseyrir er 1000 kr., 500 kr. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 220 orð | 1 mynd

Göngutúrar, skíði og snjóþota

Um helgar á góðum degi er hressandi og skemmtilegt að fara út með börnin. Það þarf ekki endilega að vera hlýtt og algjört logn, bara þægilegt veður þannig að allir njóti þess að vera úti án þess að fjúka út í hafsauga. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Hafragrautur handa öllum

Hafragrautur er góð byrjun á deginum enda afar orkurík fæða sem flestum börnum þykir góð. Hafragrautinn má borða í ýmsum útfærslum og er um að gera að setja ferska ávexti eins og banana, perur, fersk ber og kókos út á grautinn. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Hagar greiða samráðsbætur

Hagar greiða hluta dómkröfu sem Skeljungur á að greiða borginni og Strætó vegna olíusamráðsins. Hagar keyptu Skeljung 2004 og seldu ári síðar. Samráðið fór fram... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 325 orð | 1 mynd

Hagar greiða samráðsbætur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Hagar munu þurfa að greiða hluta þeirrar dómkröfu sem Skeljungur þarf að greiða Reykjavíkurborg og Strætó vegna olíusamráðsins. Þetta staðfesti Finnur Árnason, forstjóri Haga, við 24 stundir í gær. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 256 orð | 5 myndir

H ann ber víst ekki nafn með rentu, Jean Aulas , forseti...

H ann ber víst ekki nafn með rentu, Jean Aulas , forseti knattspyrnuliðsins Lyon, enda heilinn á bak við stórkostleg ár hjá liðinu undanfarin ár. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Harmleiks minnst

Nation on Film - Munich Remembered er áhugaverð heimildarmynd um flugslysið í München en 50 ár eru liðin frá því. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 356 orð | 1 mynd

Heyrði hálsinn brotna

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 328 orð | 2 myndir

Hoppað fram af heimsenda

Rétt tæplega tvítug stúlka birtist á spjallsíðu fólks í sjálfsmorðshugleiðingum, tilkynnir að hún ætli að farga sér og sé að leita að félaga í sömu hugleiðingum. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 448 orð | 1 mynd

Hvítur sykur hollari en aspartam

Á námskeiði um holla næringu fyrir börn fjallar Hildur Guðmundsdóttir um hvað sé best að börnin borði, svo næring þeirra sé fjölbreytileg. Þótt foreldrar vilji börnum sínum vel átta þeir sig ekki alltaf á hvar óhollustan leynist. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Hægt hlýnandi

Vaxandi austanátt og þykknar upp, 13-18 m/s og víða rigning eða slydda, en úrkomulítið norðaustanlands. Hægt hlýnandi veður, hiti 0 til 6... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 251 orð | 1 mynd

Hönnuð með þarfir barna í huga

Kynning Barnafataverslunin Gling Gló sérhæfir sig í sölu á vönduðum fatnaði frá Lego en verslunin er rúmlega ársgömul og er staðsett á Laugavegi 39. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 407 orð

Jóga, slökun og snerting

Í leikskólanum Reynisholti er lögð áhersla á lífsleikni ásamt jóga, snertingu og slökun en unnið er út frá masters-verkefni leikskólastjórans Sigurlaugar Einarsdóttur sem kallast Snerting, jóga og slökun í skólastarfi. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Kastró og McCain takast á

Fídel Kastró, leiðtogi Kúbu, blandaði sér á mánudag í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Sakaði hann repúblikanann John McCain um að ljúga, þegar hann sakaði Kúbverja um að hafa pyntað bandaríska herfanga í Víetnamstríðinu. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Kaupa Tónabæ

Borgin íhugar að kaupa hús Knattspyrnufélagsins Fram við Safamýri 28 á 185 milljónir. Rætt var um það á fundi stjórnar Eignasjóðs borgarinnar á mánudag, en ákvörðun frestað. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Kjaftakerling

Gossip Girl er einn vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi í dag. Í þáttaröðinni er fjallað um líf unga og ríka fólksins í New York og er óhætt að segja að þar skiptist á skin og skúrir, eins og hjá okkur hinum. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 285 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

V alhallarmenn kunna ekkert á fjölmiðla. Það sýndu þeir í fyrradag þegar blaðamannafundur var boðaður þar kl. 13.00. Ekki var þetta klúður til að auka hróður borgarfulltrúanna. Bein útsending var boðuð í sjónvarpi en ekkert gerðist í Valhöll. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Konur fá styrki

Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna að fjárhæð 15.790.000 krónur. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 1035 orð | 1 mynd

Kosið um arfleifð Bhutto

Morðið á Benazir Bhutto hefur lamað kosningabaráttuna í Pakistan. Tæp vika er til þingkosninga þar sem lýðræðisbylting er efst á dagskrá. Fari eins og óttast er, að Musharraf forseti hagræði úrslitunum, má búast við blóðugri uppreisn. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Kvikmyndastjarnan Keira Knig htley er væntanleg til landsins á fimmtudag...

Kvikmyndastjarnan Keira Knig htley er væntanleg til landsins á fimmtudag ásamt Rupert Friend , kærasta sínum, en parið hyggst halda upp á dag elskenda, Valentínusardaginn, hér á landi. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Lágt getur fólkið lagst

Það þykir vera með dapurlegri tíðindum sem Alex Ferguson hefur heyrt að sérstakir minningargripir um flugslysið sem dró hálft knattspyrnulið United til dauða í München fyrir 50 árum, ganga nú kaupum og sölum eins og hver annar varningur. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Lengri líflína frá bönkunum

Vegna lækkandi húsnæðisverðs í Bandaríkjunum skulda margir húseigendur meira en sem nemur virði fasteignarinnar. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Líf í Fjalakettinum

Vera Sölvadóttir segir að áhugi á öðrum kvikmyndum en þeim sem koma frá Hollywood sé alltaf að aukast og því hafi færst líf í Fjalaköttinn sem verður með kvikmyndasýningar á... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 308 orð | 1 mynd

Lífrænn og gerir flest sjálfur

Þórir gerir tónlist nær allan sólarhringinn, enda er hann í mörgum hljómsveitum. Sólóverkefni hans kallast My Summer As A Salvation Soldier og ný plata kom um áramót. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Lýðræði fótum troðið

Breska ólympíunefndin íhugar að banna þátttöku á næstu Ólympíuleikum öllum þeim íþróttamönnum breskum sem gerast sekir um að mótmæla ástandinu í Kína. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd

Læknaði sjálfa sig af athyglisbresti

„Ég er sjálf með athyglisbrest og hef verið að taka á því án lyfja,“ segir Sigríður Jónsdóttir, sem notað hefur menntun sína í ADHD-markþjálfun til að hjálpa sér og öðrum til að lifa með athyglisbresti og ofvirkni. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Maðkur í mysunni

Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, birtir á vefsíðu samtakanna hugleiðingar sínar um verðhækkanir. „Birgjar innlendra sem innfluttra matvara hafa flestir hækkað verð á vörum sínum. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 351 orð | 1 mynd

Menntun ekki forsenda frama

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Menntun er ekki endilega forsenda frama í hugbúnaðargeiranum og konur eru almennt taldar betur til þess fallnar að þjónusta hugbúnað en að starfa við forritun og hugbúnaðarþróun. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 86 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka, eða fyrir rúmlega 6,6 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Exista hf. en þau hækkuðu um 7,27%. Mesta lækkunin var á bréfum í 365 hf., en þau lækkuðu um 2,82%. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 423 orð | 1 mynd

Metnaðarfull kvikmyndablanda

„Markmið klúbbsins er að koma á framfæri metnaðarfullum og áhugaverðum kvikmyndum. Það hefur skort góðar myndir í íslensk kvikmyndahús, þar er kvikmyndavalið of einsleitt, segir Vera Sölvadóttir, fjölmiðlafulltrúi Fjalakattarins. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Morgunverður í ró og næði

Það getur verið erfitt að fá börnin til þess að setjast niður og borða hollan og góðan morgunverð áður en þau halda af stað í skólann. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Múhameðsteiknara ógnað

Danska lögreglan handtók snemma í gærmorgun þrjá menn sem grunaðir voru um að ætla að myrða Kurt Westergaard, skopmyndateiknara Jótlandspóstsins. Leyniþjónusta lögreglunnar segir að lengi hafi verið fylgst með tilræðismönnunum. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Mögulegt verðsamráð

Þýska samkeppniseftirlitið, Bundeskartellamt, rannsakar nú mögulegt verðsamráð súkkulaðiframleiðenda og hefur heimsótt skrifstofur sumra af stærstu sælgætisframleiðendum Evrópu. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Nasa ekki rifið

„Þessi reitur er enn í umfjöllun,“ segir Kári Sturluson, umboðsmaður tónlistarfólks, sem hefur skrifað skipulagsráði bréf vegna frétta þess efnis að til standi að skemmtistaðurinn Nasa við Austurvöll rými fyrir hóteli, en eingöngu framhlið... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 410 orð

Ótrúlega búðin

Fréttir af starfsháttum Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins eru stundum svo skrýtnar og ótrúlegar að fólk veit varla hvort það á að hlæja eða gráta yfir ruglinu, sem fylgir þessum úrelta ríkisrekstri. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Raunhæfar væntingar

Væntanlega vilja flestir foreldrar að börn þeirra hafi gott sjálfstraust og heilbrigða sjálfsmynd, enda hvort tveggja dýrmætt veganesti út í lífið. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Rihanna lendir í árekstri

Söngkonan Rihanna var svo óheppin að keyrt var á bíl hennar nokkrum stundum eftir að hún fékk Grammy-verðlaun fyrir lag sitt „Umbrella“. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Róleg fyrir svefninn

Það er mikilvægt að róa barnið niður áður en kemur að háttatíma og fylgjast með því að það sé orðið rólegt þegar það á að fara að sofa. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 313 orð | 1 mynd

Rósemd og kærleikur hjá ömmu og afa

Ef þið hafið haft færi á því að fá ömmu og afa til að gæta barnanna þá vitið þið eflaust hversu góð áhrif sá tími hefur á börnin. Hjá afa og ömmu fá börnin nægan tíma. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Rússar sveima yfir Bandaríkjaflota

Orrustuþotur voru sendar á móti rússneskum sprengivélum sem flugu í grennd við bandarískt flugmóðurskip á Kyrrahafi um helgina. Þetta er í fyrsta sinn sem rússneskar hervélar hafa flogið yfir bandarísk flugmóðurskip síðan árið 2004. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 67,58 -1,60 GBP 132,45 -0,97 DKK 13,23 -0,99 JPY 0,63 -2,03...

SALA % USD 67,58 -1,60 GBP 132,45 -0,97 DKK 13,23 -0,99 JPY 0,63 -2,03 EUR 98,65 -0,98 GENGISVÍSITALA 130,07 -1,14 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Samkomulag um fjölpóst

Talsmaður neytenda hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann hvetur til þess að samkomulagi sé náð um fjölpóst í fríblöðum. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Sextán ára og stjarna

Næsti Tiger Woods í golfinu gæti komið frá Japan. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Skammirnar skemmdu

Pólskur maður sem límdi auglýsingu þar sem hann skammaði skemmdarvarga fyrir að skemma biðstöð strætisvagna hefur verið handtekinn – fyrir skemmdarverk. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Skilja betur lykilhugtök

Tvítyngdum börnum gengur betur í skóla en börnum sem læra eingöngu eitt tungumál, samkvæmt rannsókn sem nýlega var gerð í Bretlandi. Börnum sem læra fyrst móðurmálið sitt og síðan ensku gengur almennt betur í námi en börnum sem læra eingöngu ensku. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Skyndibitinn og nammið vinsælt

Þegar börn vaxa og þroskast verða þau sjálfstæðari á allan hátt og þar á meðal í matarvali sínu. Það er því töluverð hætta á að unglingar taki rangar ákvarðanir um mataræði, meira að segja unglingar sem voru aldir upp við heilbrigt líferni. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Snyrtimennska í járnsmiðju

Meira en helmingur viðskiptavina Járnsmiðju Óðins í dag er konur en þegar Auður Hallgrímsdóttir tók til starfa þar voru þeir nær eingöngu karlar. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Sonic Youth að hefja upptökur

Thurston Moore og sveit hans Sonic Youth spiluðu tvö laga sinna á tískusýningu hönnuðarins Marc Jacobs um síðustu helgi og eftir uppákomuna upplýsti Thurston Moore að sveitin væri að setja sig í stellingar fyrir næstu plötu. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Spónn úr aski Afríku

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 44 orð

Stríðsherra handsamaður

Fyrrverandi leiðtogi vígamanna í Austur-Kongó hefur mætt fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag, sakaður um stríðsglæpi. Mathieu Ngudjolo Chui var handsamaður í síðustu viku. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Stuð

Öll íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu hafa nú fengið hjartastuðtæki að gjöf frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur og fyrirtækinu Atorku. Verða slík tæki því í flestum íþróttahúsum... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð

stutt Alvarleg árás Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi átján ára pilt í...

stutt Alvarleg árás Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi átján ára pilt í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórhættulega árás, þegar hann sló mann í höfuðið með hafnaboltakylfu. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 99 orð

stutt Frjáls ferða sinna Karlmaður sem lögregla grunar um að hafa ekið...

stutt Frjáls ferða sinna Karlmaður sem lögregla grunar um að hafa ekið bíl sem fjögurra ára drengur varð fyrir í Keflavík fyrr í vetur er laus úr farbanni. Ekki var farið fram á lengra farbann. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 96 orð

Stutt Njósnarar gómaðir Fernt hefur verið handsamað í Bandaríkjunum...

Stutt Njósnarar gómaðir Fernt hefur verið handsamað í Bandaríkjunum, grunað um njósnir í þágu Kínastjórnar. Talið er að einn hinna handteknu hafi komist yfir leynilegar upplýsingar sem nýst gætu geimferðaáætlun Kína, en hann vann hjá Boeing. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Stýring Valhallar

Í dag varð ég vitni að tilburðum Valhallar til þess að stjórna fjölmiðlaumfjöllun. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Suðlæg átt

Suðlæg átt, 8-15 m/s og rigning eða súld sunnan- og vestanlands, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 2 til 7... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Sussaðu blíðlega á barnið

Ef barnið á í vandræðum með svefn sökum kvíða skaltu prófa að láta það kúra í sínu rúmi en sitja við hliðina á því. Sé barnið vant því að þú liggir uppi í hjá því skaltu aðeins láta hluta líkama þíns snerta barnið og snúa frá því. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 384 orð | 1 mynd

Sviðaskipting HÍ umdeild

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á skipulagi Háskóla Íslands sem miða að því að styrkja háskólann og koma honum í fremstu röð. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Svo lengi lærir sem lifir

Einn fremsti skíðamaður Finnlands, göngugarpurinn Kaisa Varis, hefur verið dæmd í lífstíðarbann frá íþrótt sinni eftir að hafa mælst jákvæð öðru sinni fyrir að nota EPO blóðstyrkingarlyf. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Takmarkið að gera betur en rasistarnir

„Þetta hefur verið alveg þvílíkur veltibolti þennan síðasta sólarhring. Það hefur bæst í hópinn hraðar og hraðar. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Tapaði í Wii fyrir syni sínum

Nintendo Wii-tölvan slær alls staðar í gegn og samkvæmt nýlegri frétt BBC hefur litla hvíta undrið notið mikilla vinsælda á heimili Gordons Browns, forsætisráðherra Bretlands, en þó einkum hjá ungum syni hans. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Tilfinningar í Íslendingasögum

Dr. Daniel Sävborg flytur fyrirlestur á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um tilfinningar í Íslendingasögum á morgun klukkan 16.15. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Til gagns og fegurðar

Út er komin vegleg ljósmyndabók eftir Æsu Sigurjónsdóttur listfræðing. Bókin Til gagns og til fegurðar er gefin út í tengslum við samnefnda sýningu í myndasal Þjóðminjasafnsins. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 101 orð | 6 myndir

Tíska sýnd á Blacke

Það var hátíð í bæ á hinum nýja og hýra skemmtistað Blacke síðasta laugardag. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Tískuvika Tónlistarkonan Hafdís Huld verður í hlutverki plötusnúðs á...

Tískuvika Tónlistarkonan Hafdís Huld verður í hlutverki plötusnúðs á tískuvikunni í London á föstudag. Hún kemur fram í stærstu tískuvörubúð Bretlands, Topshop Oxford Circus. „Þetta er stórviðburður hérna úti. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 446 orð | 1 mynd

Tungumálakunnáttan dýrmætt veganesti

„Ég hef ekki alltaf verið vel liðin að vera alltaf á flakki með börnin mín,“ segir Kolfinna Baldvinsdóttir sem er sest að á Íslandi eftir að hafa gert víðreist um heiminn undanfarin ár. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Tökur standa yfir á raunveruleikaþáttunum Hæðin, sem Stöð 2 hyggst byrja...

Tökur standa yfir á raunveruleikaþáttunum Hæðin, sem Stöð 2 hyggst byrja að sýna í mars. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 400 orð | 1 mynd

Umdeild unglingafæla

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Umboðsmaður barna hvetur bresk stjórnvöld til að leggja bann við svokölluðum moskítótækjum, búnaði sem gefur frá sér hátíðnihljóð sem ætlað er að dreifa hópum ólátaunglinga. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 404 orð | 1 mynd

Undir Vilhjálmi komið

Eftir Elías Jón Guðjónsson og Þórð Snæ Júlíusson Óvissa ríkir um hver muni setjast í borgarstjórastólinn þann 22. mars á næsta ári eftir að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tilkynnti á mánudag að hann ætlaði að sjá til hvort hann myndi setjast í hann. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Uppáhaldsbangsinn

Fái barnið þitt oft martraðir skaltu skilja eftir nægilega mikið ljós í herbergi þess þannig að því finnist það vera öruggt. Síðan skaltu passa að barnið hafi við höndina uppáhaldsbangsann eða -teppið til að grípa í. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 401 orð | 1 mynd

Upprunninn við Ermarsund

Valentínusardagurinn er á morgun og má búast við að margir Íslendingar haldi hann hátíðlegan þrátt fyrir skiptar skoðanir á honum hér á landi. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Útblásturskóngarnir rukkaðir

Ken Livingstone, borgarstjóri Lundúna, hefur tilkynnt breytta gjaldskrá fyrir þá sem aka bílum sínum um miðborgina. Munu þeir sem sitja við stýrið á jeppum og öðrum bifreiðum sem losa mikinn koltvísýring þurfa að greiða sem nemur um 3. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Valhallarklúðrið

Hefði allt verið með felldu þar sem flokknum hefði verið stýrt með styrkum höndum, þá hefði boðaður blaðamannafundur aldrei tafist eins mikið og raun bar vitni. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd

Vandaðar vörur frá París

Kynning Du Pareil au Meme þurfti að loka verslun sinni á Laugavegi vegna niðurrifs hússins sem verslunin var í en dyggir aðdáendur geta enn fengið vörurnar í Kringlunni. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Vefsíðan Orðið á götunni greinir frá því að sjónvarpskonan Jóhanna...

Vefsíðan Orðið á götunni greinir frá því að sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir hafi sagt upp störfum á RÚV í gær. Komu fréttirnar samstarfsfólki hennar nokkuð á óvart, en hún bar við persónulegum ástæðum. Jóhanna er dóttir Vilhjálms Þ. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 284 orð | 3 myndir

Viðbættur sykur er alltaf slæmur

Lýðheilsustöð birti nýverið grein á vefsíðu sinni um viðbættan sykur í matvælum. Þrátt fyrir að mikið sé rætt og ritað um viðbættan sykur eiga margir erfitt með að bera kennsl á þær vörur sem eru með það sem kalla mætti óhóflegt magn af viðbættum sykri. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Villi og 112

Eftir athöfnina fór ég í beina útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 og höfðu spyrjendur mestan áhuga á að vita, hvað mér þætti um atburði dagsins í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Vill rækta rjúpur

Ræktuð rjúpa verður ef til vill á borðum einhverra um jólin gangi hugmynd Regínu Ólínu Þórarinsdóttur á Laugarbakka í Miðfirði eftir. Regína fékk í vikunni 200 þúsund króna styrk frá félagsmálaráðherra til að þróa viðskiptahugmynd sína um rjúpnarækt. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Vopnalaus geimur

Þjóðir jarðar ættu að koma sér saman um alþjóðasamning sem myndi banna notkun vopna í himingeimnum. Þetta er tillaga fulltrúa Rússlands og Kína á ráðstefnu um afvopnunarmál sem stendur yfir í Genf. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Þrengt að íbúum

Nái ýtrustu áætlanir um uppbyggingu í Glaðheimum og nágrenni Smára fram að ganga, verður Reykjanesbrautin 12 akreinar við Dalveg árið 2040. Þetta segir Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingar í Kópavogi. Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 16 orð

Þriðja breiðskífa frelsishermannsins

Tónlistarmaðurinn Þórir, einnig þekktur sem My Summer as a Salvation Soldier, gefur út sína þriðju... Meira
13. febrúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Þögull sem gröfin „Það liggur enginn samningur á borðinu en ég er...

Þögull sem gröfin „Það liggur enginn samningur á borðinu en ég er að skoða málin og tek mér tíma í það,“ segir Dagur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals og næsti landsliðsþjálfari í handknattleik ef marka má heimildir 24 stunda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.