Greinar fimmtudaginn 14. febrúar 2008

Fréttir

14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

1,4 milljóna menntastyrkir veittir á Viðskiptaþingi

MENNTASTYRKIR til fjögurra nema í framhaldsnámi á háskólastigi, í greinum sem tengjast atvinnulífinu með beinum hætti, voru veittir á Viðskiptaþingi á Hilton Nordica-hótelinu í gær. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti styrkina. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

60-70 tonn af sandi á gönguleiðir

MÖRGUM hefur orðið fótaskortur á svellinu undanfarna daga, enda víða flughált á gangstéttum, göngustígum, bílastæðum og víðar þar sem gangandi fólk er á ferli. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Allt framlag skiptir máli

RÉGIS Savioz, yfirmaður almannatengsladeildar alþjóðaráðs Rauða krossins í Genf, segir að neyðaraðstoð á átakasvæðum sé mjög mikilvæg og öll aðstoð skipti miklu máli. Því sé framlag Íslendinga eins og annarra vel metið. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 535 orð

Ágreiningur um lyfjagagnagrunn

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is PERSÓNUVERND lagðist nýverið gegn því að vörslutími gagna í Lyfjagagnagrunni Landlæknis yrði framlengdur úr þremur árum í þrjátíu. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ákærðir fyrir árás á lögregluna

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært þrjá Litháa fyrir brot gegn valdstjórninni með því að ráðast á lögreglumenn úr fíkniefnadeild LRH hinn 11. janúar sl. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

„Hlakka til að komast aftur á fjöll“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is RAGNAR Sverrisson, kaupmaður á Akureyri, hefur yfirleitt í nógu að snúast. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

„Stærsta matarhátíðin á Norðurlöndum“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

„Við tökum við!“

Það er að bera í bakkafullan lækinn að tala um stöðu borgarstjórnar Reykjavíkur. Á þeim tæpum tveimur árum sem liðin eru frá kosningum hafa þrír borgarstjórar setið. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 980 orð | 1 mynd

„Þjónustan hefur breytt miklu fyrir mig og foreldra mína“

Öndunarvélaþjónusta í heimahúsum er tilraunaverkefni sem hefur gert Ragnari Bjarnasyni og fjölskyldu hans lífið léttara. „Þetta veitir okkur aukið frelsi,“ segja foreldrarnir. Og Ragnar tekur í sama streng. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Bíllinn er byrði þung

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞAÐ hefur aldrei verið sérlega ódýrt að eiga og reka bíl en líklega er langt síðan það var eins óhagstætt og einmitt nú. Verð á eldsneyti er líklega það sem brennur heitast á bíleigendum um þessar mundir. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Datt aftur fyrir sig

VINNUSLYS varð á Rifi í gær þegar viðgerðarmaður datt aftur fyrir sig ofan úr hjólaskóflu með þeim afleiðingum að hann féll á bakið og tognaði. Hann var að skipta um glugga í vélinni þegar hann datt. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Davíð snúið til vinstri

EINNAR klukkustundar vinna við að snúa Davíð Oddssyni til vinstri. Þannig hljóðaði reikningurinn sem Auður Hallgrímsdóttir fjármálastjóri sendi Ráðhúsi Reykjavíkur í fyrra. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 957 orð | 1 mynd

Ekki kostur að taka evruna upp einhliða

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Það er einfaldlega ekki kostur að taka einhliða upp evru. Slíkt er ekki trúverðugt og því fylgir margs konar óhagræði og aukakostnaður,“ sagði Geir H. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Éta heyið í harðindunum

HROSSAHÓPUR var ofan við Varmahlíð í Skagafirði að nasla í heyrúllu í hraglandanum á dögunum. Þau létu hryssingslegt veðrið ekkert á sig fá, enda höfðu þau nóg að éta og eflaust góð vörn í vetrarhárunum. Meira
14. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 64 orð

Fagna dauða Mughniyehs

IMAD Mughniyeh, fyrrverandi yfirmaður öryggismála Hizbollah-hreyfingarinnar, lést í bílsprengingu í Damaskus í Sýrlandi á þriðjudagskvöld. Mughniyeh hafði farið huldu höfði um langt skeið, en hann er m.a. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ferðafrelsi og minna stress

„Ég er mjög ánægður með þjónustuna, allir sem annast hana eru orðnir vanir. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð

FL Group selur allan sinn hlut í Geysi Green Energy

FL GROUP hefur selt 43,1% eignarhlut sinn í Geysir Green Energy til Glitnis banka, Atorku Group, og fleiri aðila. Söluverðið er um 10,5 milljarðar króna og nemur áður bókfærður gengishagnaður FL Group um 3 milljörðum króna. Meira
14. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 434 orð

Frökkum farið að leiðast „glaumgosalíf“ forsetans

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FLEST bendir til, að UMP, flokkur Nicolas Sarkozys, forseta Frakklands, muni fá slæma útreið í sveitarstjórnarkosningunum í landinu í næsta mánuði. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Gagnrýna áhrif háhýsa á umferð við Smárann

ALLT að níu háhýsi sem eru sambærileg turninum sem risinn er við Smáratorg í Kópavogi gætu risið þar, gangi tillögur sem nú eru í skipulagsferli og aðrar, sem enn eru á teikniborðinu, eftir, að sögn Guðríðar Arnardóttur, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar... Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Galsafengnar vikur hjá VA

Neskaupstaður | Leikfélag Verkmenntaskóla Austurlands, Djúpið, fyrirhugar frumsýningu á leikriti Andra Snæs Magnasonar, Bláa hnettinum, 22. febrúar nk. Um fimmtán nemendur taka þátt í sýningunni og einn kennari skólans. Leikstjóri er Snorri Emilsson. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Hafa fundið sameiginlegan útgangspunkt

UPPLÝST verður um hádegi í dag um efnisatriði sameiginlegs útgangspunkts aðila fyrir kjaraviðræður Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) sem samkomulag náðist um í gærkvöldi. Ingibjörg R. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hestaíþróttir á dagskrá

Í KVÖLD, fimmtudag, verður annað mótið í Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum haldið. Að þessu sinni verður keppt í svokölluðum smala. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kátir kiðlingar á Rauðá

MIKIÐ er um að vera í geitahúsinu á Rauðá í Þingeyjarsýslu, en nú eru kiðlingarnir farnir að fæðast hver af öðrum og eru töluvert fyrr á ferðinni en vanalega. Sá fyrsti fæddist 25. janúar sl. og síðan komu nokkrir aðrir í kjölfarið. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Króna fyrir hvert ár Hafnarfjarðarbæjar

Grunnskólahátíð var haldin í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í gær. Hátíðin er vímulaus skemmtun unglinga í Hafnarfirði og standa þeir sjálfir að henni og móta hana í samstarfi við starfsfólk ÍTH. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Kviknaði í Póley

SLÖKKVILIÐ Vestmannaeyja var kallað út í gærmorgun að versluninni Póley við Strandveg vegna eldsvoða. Þegar að var komið var ekki mikill eldur og var hann slökktur með handslökkvitæki. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kynnir nýja tvíhendu

NORÐMAÐURINN Arve Evensen hannaði Zpey-tvíhenduna sem kom á markað á liðnu ári. Í fréttatilkynningu segir að hér sé án efa um að ræða einhverja mestu byltingu í flugustöngum frá því farið var að nota koltrefjar. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Langar biðraðir á bifreiðaverkstæði

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð

LEIÐRÉTT

Vantaði nöfn í myndatexta Á mynd sem fylgdi frétt sem birtist á blaðsíðu 8 í Morgunblaðinu í gær um fyrirtækið Aðstoð og öryggi vantaði nöfn mannanna sem sjást á myndinni. F.v. Sigurjón Andrésson, markaðsstjóri Sjóvár, og Ómar Þ. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Lenti út í Elliðaá

BÍLL lenti út í Elliðaá í gærkvöldi eftir umferðaróhapp á mótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar. Ökumaður var fluttur til aðhlynningar á slysadeild eftir útafaksturinn. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Matarútgjöld munu hækka

„ÞAÐ er óhjákvæmilegt að hlutfall matvöruinnkaupa af útgjöldum heimilanna, sem hefur farið úr 20% niður í 11% á sl. fimmtán árum, muni aukast aftur á næstunni. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð

Málþing um íslenskan menningararf

MÁLÞING með yfirskriftinni Réttur til menningar – íslenskur menningararfur í ljósi hnattvæðingar verður haldið í Listaháskóla Íslands á fimmtudag kl. 10. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Málþing um íslenska tungu

Á MORGUN, föstudag, munu Íslensk málnefnd og Vísindafélag Íslendinga halda málþing um stöðu og framtíð íslenskrar tungu kl. 14-17 í stofu 101 á Háskólatorgi. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður Þjóðmenningarhúss

MARKÚS Örn Antonsson verður forstöðumaður Þjóðmenningarhúss frá og með 1. september næstkomandi. Forsætisráðherra hefur veitt Guðríði Sigurðardóttur lausn frá embætti forstöðumanns Þjóðmenningarhússins frá 1. maí nk. Meira
14. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Obama að fá kjósendahópa Clinton á sitt band

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BARACK Obama sigraði Hillary Clinton með yfirburðum í forkosningum demókrata í Virginíu, Maryland og höfuðborginni Washington í fyrradag með því að vinna marga úr helstu kjósendahópum Clinton á sitt band. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Reisa glæsivillu á Miami

BRÆÐURNIR Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, sem lagt hafa knattspyrnuskóna á hilluna og snúið sér alfarið að viðskiptum, hafa ásamt Birni Steinbekk og fleiri fjárfestum stofnað félag um byggingu umhverfisvænna einbýlishúsa á South-Beach í Miami á Flórída. Meira
14. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Reykingabannið á Ítalíu skilar árangri

VÍSINDAMENN hafa borið saman tilfelli hjartaáfalla í Róm fyrir og eftir að reykingabann gekk í gildi á Ítalíu árið 2005. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 299 orð

Salurinn sögufrægi í Nasa fái að halda sér

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkurborgar ítrekaði í bókun á fundi sínum í gær þá afstöðu ráðsins að umsækjendur skoði leiðir til að tryggja að hinn sögufrægi salur í gamla Sjálfstæðishúsinu, sem nú tilheyrir Nasa, fái að standa í sem upprunalegastri mynd. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stúlkur

NÁMSKEIÐ fyrir stelpur í sjálfstyrkingu á aldrinum 13-15 ára og 16-20 ára verður haldið frá 23. febrúar til 31. mars í heilsufyrirtækinu Maður lifandi, Borgartúni 24, neðri hæð. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð

Skaflinn fjarlægður fyrir birtingu

SKAFLINN myndarlegi sem einhver hafði hrúgað upp á gangstéttina fyrir framan leikskólann Grænuborg, og fjallað var um í Morgunblaðinu í gær, var fjarlægður snemma í gærmorgun. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Skipulagðri leit hætt

SKIPULAGÐRI leit að bandarísku flugvélinni, sem hvarf af ratsjá þegar hún var um 50 sjómílur vestur af Keflavík á mánudag, var hætt í gær. Flugmaðurinn er talinn af þótt ekki hafi verið gefin út formleg tilkynning þess efnis. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stutt í fyrstu fermingar ársins

FERMINGARNAR eru óvenjusnemma í ár. Þrátt fyrir að enn sé febrúar er aðeins rúmur mánuður í fyrstu fermingar. Þetta árið eru 4.738 börn í fermingarárgangnum samkvæmt Hagstofunni. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Stutt við Sjúkrahúsið á Seyðisfirði

Seyðisfjörður | Stofnfundur Hollvinasamtaka Sjúkrahúss Seyðisfjarðar var haldinn á Seyðisfirði 24. janúar sl. Fjölmenni var á fundinum og gerðust allir hollvinir. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sunnlenskur sælkerabjór er að koma á markað

Flóinn | Sunnlenskur sælkerabjór, Skjálfti, sem er bruggaður í brugghúsi í Ölvisholti í Flóa kemur á markað 1. mars nk., og verður þá seldur í tveimur verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu og í versluninni á Selfossi. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Sveigjanlegir möguleikar á vistun í hvíldarrýmum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MARÍA Ólafsdóttir, yfirlæknir Heilsuvernarstöðvarinnar ehf. Meira
14. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 68 orð

Teikning af Múhameð birt

SAUTJÁN dönsk dagblöð endurbirtu í gær eina af hinum umdeildu Múhameðsmyndum, teikningu Kurt Westergaard, en danska lögreglan hefur handtekið þrjá múslíma, sem eru sagðir hafa ætlað að myrða hann. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 300 orð

Umsóknum um störf með fötluðum hefur fjölgað

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „VIÐ fáum á bilinu sjö til tíu umsóknir í viku og það er vænna en hefur verið. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vatnsskortur

BÆJARSTJÓRN Akraness samþykkti á fundi sínum í fyrradag að lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af því ástandi sem Akurnesingar hafa þurft að búa við vegna heitavatnsskorts á veitusvæði HAB og Orkuveitu Reykjavíkur á nýliðnum tveim vikum. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Verðum í viðbragðsstöðu

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Halldóru Þórsdóttur RÍKISSTJÓRNIN telur eðlilegt að vera í viðbragðsstöðu og undirbúa ráðstafanir í því skyni að draga úr neikvæðum afleiðingum hugsanlegrar lánsfjárkreppu á alþjóðamörkuðum,“ sagði Geir H. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Vitringur heiðraður með Mannamáli

Eftir Sigurð Aðalsteinsson Jökuldalur | Mannamál, bók með greinum, frásögnum og ljóðum í tilefni sextugsafmælis Páls Pálssonar frá Aðalbóli, er komin út. Páll fæddist á Aðalbóli í Hrafnkelsdal 11. maí árið 1947 og ólst þar upp. Meira
14. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar sigraði í einleikarakeppni í Juilliard

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is VIÐ vorum sjö í úrslitunum í keppni um að fá að spila Bartók-píanókonsert nr. 3 með hljómsveit skólans í Avery Fisher Hall, risastórum sal New York Fílharmóníunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2008 | Staksteinar | 233 orð | 1 mynd

Deginum ljósara?

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, hefur gagnrýnt Morgunblaðið fyrir að benda á þátt Samfylkingarinnar í samruna REI og Geysir Green Energy. Hann heldur því m.a. Meira
14. febrúar 2008 | Leiðarar | 464 orð

Margt smátt gerir eitt stórt

Umræða um gríðarlega fjölgun dýrra bíla og lúxuxjeppa á landinu fer sívaxandi og vekur ýmsar spurningar. Meira
14. febrúar 2008 | Leiðarar | 342 orð

Viðbrögð við lánsfjárkreppu

Í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í gær vék Geir H. Meira

Menning

14. febrúar 2008 | Tónlist | 206 orð | 2 myndir

Allt að gerast á Tónlistanum!

EFTIR frekar rólega tíð virðist nú sem allt sé komið á fullt á íslenskum tónlistarmarkaði. Gömlu kempurnar í Eagles falla um heil fimmtán sæti, úr því þriðja í það átjánda og nýja plötu er að finna í efsta sætinu þessa vikuna. Meira
14. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 359 orð | 1 mynd

Alltaf á hlaupum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG elska Ísland,“ er það fyrsta sem hin eiturhressa breska Rosie Swale-Pope segir við blaðamann. Hún er komin hingað til lands til að hlaupa um landið. Meira
14. febrúar 2008 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Alltaf eins

ÞAÐ er nú alveg magnað hvað hann Lenny okkar Kravitz er déskoti staðfastur. Nú er hann búinn að gefa út sömu plötuna átta sinnum eins og ekkert sé sjálfsagðara; laga- og plötutitlar, ímynd og já...tónlist er nákvæmlega eins hér og á öllum fyrri... Meira
14. febrúar 2008 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Bjössi fagnar fimmtugsafmæli

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Ég á afmæli 16. febrúar og ætla að halda upp á það 14. Meira
14. febrúar 2008 | Leiklist | 76 orð | 1 mynd

Dagskrá helguð Kornfield í VMA

SIGURÐUR Skúlason leikari mun flytja dagskrá helgaða Jack Kornfield undir yfirskriftinni „Um hjartað liggur leið“ í Verkmenntaskólanum á Akureyri á morgun. Meira
14. febrúar 2008 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Embla Dís sýnir í Iceglass

Málverkasýning listakonunnar Emblu Dísar verður opnuð í glerblástursverkstæðinu Iceglass klukkan 15 á laugardaginn. Embla Dís er menntuð í málmsmíði, en hefur málað á striga og tré frá því árið 2000. Meira
14. febrúar 2008 | Tónlist | 383 orð

Fjölbreytt og frískandi

Anna S. Þorvaldsdóttir: Andar* (frumfl.). Hosokawa: Variations* (frfl. á Ísl.). Jónas Tómasson: Concertino (frfl.). Herbert H. Ágústsson: Scherzo (1984). Páll P. Pálsson: Nonett (1984). Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr ásamt félögum úr m.a. Meira
14. febrúar 2008 | Myndlist | 566 orð | 2 myndir

Framtíð myndlistarskóla

Árið 1947 tóku meðlimir í Félagi íslenskra frístundamálara (FÍF) sig til og stofnuðu Málaraskóla FÍF. Réðu þeir til sín skoskan listamann, Waistel Cooper að nafni, til að kenna þeim módelteikningu. Þriðjudaginn 9. Meira
14. febrúar 2008 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Heldur storminum úti

„Retro Stefson?“ var það fyrsta sem kom upp í hugann þegar ég heyrði þessa fyrstu plötu bandarísku sveitarinnar Vampire Weekend. Eins og hjá Retro er hljómur V.W. suðrænn í bland við hefðbundnara 21. Meira
14. febrúar 2008 | Tónlist | 277 orð | 1 mynd

Íslenskir tónlistardagar á Amie Street

VIKUNA 18.-24. febrúar næstkomandi mun vefmiðillinn AmieStreet.com standa að íslenskum dögum í samstsarfi við IMX (www.icelandmusic.is), en þar eru stundaðir nýstárlegir verslunarhættir með tónlist sem hafa vakið heimsathygli undanfarið. Meira
14. febrúar 2008 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Lífinu fagnað

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is BORKO er listamannsnafn Björns Kristjánssonar. Þó að hann stígi nú fram með sína fyrstu breiðskífu hefur hann verið lengi að í listinni og er rækilega innviklaður í hóp þann er við krútt er kenndur. Meira
14. febrúar 2008 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Óreiðukennd ofvirkni

MANNI fallast nánast alltaf hendur þegar tónlist The Mars Volta er annars vegar. Sköpunargleðin er á við ofvirkan ungsnilling og tilraunamennskan hæðist að óreiðukenningunni. Meira
14. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Ósóma hættir

VERSLUNIN Ósóma hefur undanfarin fjögur ár selt föt og fylgihluti með íslenskri grafík og kannast flestir við bolina með Ósóma-kindinni. Meira
14. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Ótrúlegt metnaðarleysi

TVISVAR sinnum á aðeins fjórum dögum hafa fréttamenn Sjónvarpsins og Stöðvar 2 gert sig seka um mjög slæmar málfræðivillur, en í báðum tilfellum var um svokallaða þágufallssýki að ræða. Fyrst var það í hádegisfréttum Stöðvar 2, sunnudaginn 10. febrúar. Meira
14. febrúar 2008 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Picasso á toppnum

LISTAR yfir vinsælustu myndlistarmenn sögunnar eru ekki mjög sjaldséðir en það eru hins vegar listar yfir þá listamenn sem þjófar vilja helst næla í verk eftir. Meira
14. febrúar 2008 | Tónlist | 99 orð | 2 myndir

Ráðherra gegn rasisma

GEIR H. Haarde ætlar að taka lagið á baráttutónleikunum Bræður og systur sem haldnir verða í Austurbæ á miðvikudaginn. Nýdönsk, Mínus, Lay Low, Ragnheiður Gröndal og Hjálmar hafa einnig boðað komu sína. Meira
14. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Styrktaraðilar: Steinríkur og félagar

Leikstjóri: Frédéric Forestier. Með íslenskri talsetningu. Aðalraddir: Þórhallur Sigurðsson, Pálmi Gestsson, Pétur Einarsson, Hjálmar Hjálmarsson, Víðir Guðmundsson ofl. Aðalleikarar Clovis Cornill ac, Gerard Depardieu, Alain Delon, Jean–Pierre Cassel. 115 mín. Frakkland o.fl. 2008. Meira
14. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Sýnir þrívíð verk, gefur út ljóð og bók

Á LAUGARDAGINN kl. 14 opnar Guðmundur R. Lúðvíksson myndlistamaður úr Reykjanesbæ sýningu í Saltfisksetrinu í Grindavík. Á sýningunni eru þrívíddarverk og ber sýningin heitið „Memorialist“. Meira
14. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Teiknaði Þursa-umslag 19 ára gamall

* Hinn íslenzki Þursaflokkur fagnar 30 ára starfsafmæli á þessu ári og af því tilefni verða haldnir tónleikar ásamt Caput-flokknum í Laugardalshöll laugardaginn 23. febrúar, eins og margoft hefur komið fram. Meira
14. febrúar 2008 | Tónlist | 301 orð

Tvíeyki í toppformi

Söngljóð eftir Edvard Grieg, Johannes Brahms og Richard Strauss. Flytjendur: Þóra Einarsdóttir sópran og Alexander Schmalcz píanó. Sunnudaginn 3. febrúar 2008. Meira
14. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Útgáfu fagnað

* Seinni útgáfutónleikar Hjaltalíns fara fram á NASA í kvöld en þeir fyrri fóru fram á Græna hattinum á Akureyri 25. janúar síðastliðinn. Af því tilefni hefur verið fjölgað lítillega í sveitinni og telur hún nú um 13 hljóðfæraleikara og söngvara. Meira
14. febrúar 2008 | Tónlist | 461 orð | 2 myndir

Þjóðlegur fróðleikur Palla í Maus

Kammerkór Fílharmóníunnar í Eistlandi heldur þrenna tónleika hér á landi um næstu helgi en á efnisskránni eru m.a. verk eftir Arvo Pärt og endurunnin íslensk þjóðlög. Páll Ragnar Pálsson, betur þekktur sem Palli í Maus, hafði hönd í bagga við vinnslu þjóðlaganna. Meira
14. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 300 orð | 1 mynd

Æstir í framhald af Mýrinni

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
14. febrúar 2008 | Menningarlíf | 578 orð | 1 mynd

Ævintýrin eru alls staðar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is GUÐMUNDUR W. Vilhjálmsson tekur á móti blaðamanni með svo föstu handataki að það er engu líkara en ungur kraftlyftingakappi sé á ferð og búinn að hita upp fyrir snarhöttun. Meira

Umræðan

14. febrúar 2008 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Að gera upp söguna

Ingimar Jónsson gerir athugasemd við leiðara Morgunblaðsins: "Þegar þýska þjóðin hafði seinni heimsstyrjöldina að baki vildi hún frið. Aldrei framar stríð var krafa hennar." Meira
14. febrúar 2008 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Að meta ljóð eftir flatarmáli og lögfræðinga eftir starfsaldri

Gunnlaugur Jónsson skrifar um mælikvarða á hæfi: "Flatarmál kassans var svo réttur mælikvarði á gæði ljóðsins samkvæmt bókinni." Meira
14. febrúar 2008 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Björg F | 13. febrúar 2008 Eigum við ekki að fara að hætta að drulla...

Björg F | 13. febrúar 2008 Eigum við ekki að fara að hætta að drulla yfir fólk? Afsakið dónalegt yfirletur á þessum texta... en hvað annað er hægt að segja? Meira
14. febrúar 2008 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 13. febrúar 2008 Rugl í álliðinu Hvaða della er að...

Hlynur Hallsson | 13. febrúar 2008 Rugl í álliðinu Hvaða della er að taka skóflustungu að einhverri álbræðslu sem aldrei á að rísa? Meira
14. febrúar 2008 | Blogg | 106 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 13. febrúar Monty Python mínir menn í...

Jenný Anna Baldursdóttir | 13. febrúar Monty Python mínir menn í bransanum Þeir eru í fyrsta lagi svo mikil krútt, að ég gæti étið þá, klipið og knúsað, Hver elskar ekki The life of Brian? Þekki ekki kjaft sem getur ekki horft á hana aftur og aftur. Meira
14. febrúar 2008 | Blogg | 330 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 13. febrúar 2008 Hver var þessi Valentínus? Víða...

Marta B. Helgadóttir | 13. febrúar 2008 Hver var þessi Valentínus? Víða um heim skiptist fólk á gjöfum og kveðjum þann 14. febrúar til að sýna ást og umhyggju – í nafni Valentínusar! Hver var eiginlega þessi Valentínus? Skv. Meira
14. febrúar 2008 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Prestsetrið Laufás í Eyjafirði

Freygarður E. Jóhannsson fjallar um prestsetrið Laufás í Eyjafirði og þá sem þar hafa búið: "Það verða forsetaskipti á Bessastöðum eftir u.þ.b. 4 ár. Á fjölskylda fráfarandi forseta þá að sitja þar áfram til að raska ekki fjölskylduhögum?" Meira
14. febrúar 2008 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Raunir í Reykjavík

Benedikt Einarsson skrifar um borgarstjórnarmál: "Það kemur betur í ljós með hverjum deginum að viðbrögð borgarfulltrúanna sex voru hárrétt á sínum tíma." Meira
14. febrúar 2008 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Sigur Svandísar Svavarsdóttur

Jón Bjarnason skrifar um REI-málið: "Það var hinsvegar fulltrúi Vinstri grænna í borgarstjórn, Svandís Svavarsdóttir, sem ein sagði stopp." Meira
14. febrúar 2008 | Velvakandi | 355 orð

velvakandi

Opið bréf til forseta Íslands og dómsmálaráðherra Tilefni þess sem hér er um að ræða er réttur hlutafélaga til eignaupptöku á eigum minnihluta án samþykkis þeirra og þrátt fyrir margítrekuð mótmæli, þar sem það ekki styðst við styrkari stoð en að vera... Meira
14. febrúar 2008 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Vilhjálmur á að segja af sér

Sverrir Leósson skrifar um stjórnmál: "Framsóknarflokkurinn hefur grafið eigin gröf og sjálfstæðismenn stefna í það sama ef formaðurinn grípur ekki í taumana fyrr en síðar" Meira
14. febrúar 2008 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Viltu nálgast nýja tækni eða koma þinni nýjung á framfæri?

Kristín Halldórsdóttir segir frá starfsemi Impru: "Evrópumiðstöð Impru aðstoðar íslensk fyrirtæki við að finna samstarfsaðila í Evrópu." Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1455 orð | 1 mynd

Bára Halldórsdóttir

Bára Halldórsdóttir fæddist í Stakkholti í Ólafsvík 8. desember 1943. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík hinn 5. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2008 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Erla Sigurjónsdóttir

Erla Sigurjónsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 16. maí 1928. Hún lést á Landspítalanum 10. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Laugarneskirkju 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2008 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Erlingur Sigurðsson

Erlingur Sigurðsson fæddist að Brautarholti á Reyðarfirði 15. júlí 1933. Hann lést í Reykjavík 29. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskapellu 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorgeirsson

Guðmundur Þorgeirsson fæddist á Lambastöðum í Garði 3. mars 1921. Hann lést á Landspítalnum 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorgeir Magnússon, útvegsbóndi á Lambastöðum í Garði, f. 17. nóvember 1875, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

Hólmfríður Pálmadóttir

Hólmfríður Sigrún Jóhanna Pálmadóttir fæddist á Reykjavöllum í Skagafirði 11. nóvember 1923. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálmi S. Sveinsson, bóndi á Reykjavöllum í Skagafirði, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2008 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Ólöf Þórarinsdóttir

Ólöf Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 20. mars 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2008 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Úlfur Ragnarsson

Úlfur Ragnarsson læknir fæddist í Reykjavík 29. september 1923. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 10. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2008 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Þórir Sigurður Jónsson

Þórir Sigurður Jónsson fæddist á Nýlendugötu í Reykjavík 17. mars 1947. Hann lést á Landspítalanum miðvikudaginn 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Ottó Rögnvaldsson blikksmiður, f. 17. október 1906, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 519 orð | 1 mynd

Fimmtán togarar á ýsu fyrir austan

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is „ÉG ER hérna fyrir Suðausturlandi og eitthvað hefur orðið vart við ýsuna hérna síðustu daga, á Breiðdalsgrunninu og í Berufjarðarál. Meira

Daglegt líf

14. febrúar 2008 | Ferðalög | 474 orð | 3 myndir

Að velja hús fyrir fríið

Spurning: Mig langar til að leigja sumarhús eða íbúð erlendis. Hvernig fer ég að? Á netinu eru ótal vefir sem bjóða þúsundir íbúða og húsa í mismunandi löndum. Sumar vefsíður eru n.k. Meira
14. febrúar 2008 | Daglegt líf | 129 orð

Af Villa og glerhúsi

Sigurði Jónssyni tannlækni flaug þessi litla vísa í hug á göngu sinni í gærmorgun: Æ, mér finnst það svona og svona, samt er rétt að geta þess, að sjálfur hef ég verið að vona að Villi myndi segja bless. Bryndís H. Meira
14. febrúar 2008 | Daglegt líf | 294 orð | 2 myndir

AKUREYRI

Samherji hf. veitti á dögunum 14 starfsmönnum fyrirtækisins sérstök hvatningarverðlaun fyrir fullkomna mætingu til vinnu á árinu 2007. Meira
14. febrúar 2008 | Neytendur | 207 orð | 1 mynd

Byggbrauð raunhæfur kostur

Trefjar í byggbrauði geta lækkað kólesteról og dregið úr blóðsykri. Meira
14. febrúar 2008 | Neytendur | 611 orð

Kjúklingur í helgarmatinn

Bónus Gildir 14.-17. feb. verð nú verð áður mælie. verð Bónuss ferskur kr. kjúklingur 479 719 479 kr. kg Bónuss skúffukaka 400 g 198 0 495 kr. kg KS frosið læri í sneiðum 999 0 999 kr. kg Sjófryst ýsuflök, roðlaus 808 899 808 kr. Meira
14. febrúar 2008 | Daglegt líf | 306 orð | 2 myndir

Kynþokkafullt og kryddað súkkulaði fyrir ástina

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „Ekta súkkulaði veitir vissa unaðstilfinningu í munni og það er líka mikið af lesitíni í því sem hefur góð áhrif á taugarnar. Meira
14. febrúar 2008 | Ferðalög | 431 orð | 1 mynd

Skreyta hús og garða á Valentínusardaginn

Eftir Fríðu Björnsdóttur Valentínusardagurinn hefur til skamms tíma ekki verið hátíðisdagur meðal okkar Íslendinga þótt eitthvað sé það að breytast og sumir farnir að notfæra sér tækifærið til að gleðja elskuna sína á einn eða annan hátt. Meira
14. febrúar 2008 | Daglegt líf | 152 orð

Vara við fæðubótarhylkjum í netsölu

Matvælastofnun vill vara fólk við hættulegum fitubrennsluhylkjum, sem ganga undir nafninu Therma Power og seld eru á netinu. Viðvörunin kemur í kjölfar dauðsfalls 36 árs Dana, sem tók hylkin inn samhliða líkamsrækt og lést í lok janúar. Meira
14. febrúar 2008 | Neytendur | 829 orð | 2 myndir

Varphænsn urðuð en ekki seld sem unghænur

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Í slenskar varphænur eru flestar aflífaðar og urðaðar eftir að þær hafa verpt um eitt ár en einnig er eitthvað um að kjöt þeirra sé nýtt í unnar alifuglaafurðir, s.s. kjúklingaskinku. Meira
14. febrúar 2008 | Ferðalög | 138 orð

vítt og breitt

Barselóna í vorblóma Express-ferðir bjóða upp á ferð til Barselóna dagana 11.-14. apríl undir fararstjórn Halldórs Stefánssonar gítarleikara sem hefur búið í borginni í mörg ár. Halldór mun fara fyrir skoðunarferðum um borgina og m.a. Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2008 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

75 ára afmæli. Á morgun, föstudaginn 15. febrúar, verður Arnþór...

75 ára afmæli. Á morgun, föstudaginn 15. febrúar, verður Arnþór Ingólfsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, 75 ára. Þann sama dag eiga þau hjónin Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir og Arnþór gullbrúðkaup. Meira
14. febrúar 2008 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stiklusteinn Blaksets. Meira
14. febrúar 2008 | Fastir þættir | 311 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Aðgát skal höfð... Mánudaginn 11. febrúar var haldið áfram með sveitakeppni í Borgarfirði. Kópakallinn er óstöðvandi og tók 42 stig og tryggir stöðu sína á toppnum. Fræbúðingarnir voru reyndar ekki langt undan þetta kvöld og skoruðu 41 stig. Meira
14. febrúar 2008 | Í dag | 363 orð | 1 mynd

Hvaðan kemur þráin?

Björn Þorsteinsson fæddist í Kaupmannahöfn 1967. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1986, BA-gráðu í heimspeki frá HÍ 1993 og meistaragráðu frá Ottawa-háskóla 1997. Árið 2005 lauk Björn doktorsgráðu í heimspeki við Université Paris VIII. Meira
14. febrúar 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
14. febrúar 2008 | Fastir þættir | 92 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

Staðan kom upp í B-flokki Corus–skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk Aan Zee í Hollandi. Franski stórmeistarinn Etienne Bacrot (2700) hafði svart gegn hollenska kollega sínum Jan Smeets (2573) . 27... Bc1! 28. Meira
14. febrúar 2008 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Kvenréttindafélag Íslands færði nýjum forstjóra Tryggingastofnunar blóm. Hver er forstjórinn? 2 Starfsmenn fyrirtækis hafa tekið sig saman um að fara ekki einir í bíl til vinnu heldur fleiri saman og vera þannig umhverfisvænni. Hvert er fyrirtækið? Meira
14. febrúar 2008 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er kominn með viðbjóð á snjó og hálku, slabbi, roki og rigningu og þráir fallegt vetrarveður eða bara vorið. Það er búið að vera rigning og leiðindaveður síðan í september og Víkverja finnst eins og landinn sé orðinn hálfrakur í gegn. Meira

Íþróttir

14. febrúar 2008 | Íþróttir | 617 orð | 1 mynd

„Höfðum trú á því að við gætum sigrað Val“

BIKARINN í Árbæinn sungu Árbæingar eftir sanngjarnan 22:21 sigur Fylkisstúlkna á Val að Hlíðarenda í gærkvöldi, sem tryggði Árbæingum sæti í úrslitum bikarkeppninnar gegn Stjörnunni. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Björn Bergmann er á batavegi

BJÖRN Bergmann Sigurðarson, sem lét mikið að sér kveða með ÍA í Landsbankadeildinni á síðustu leiktíð, fór til Hollands á dögunum í meðferð vegna meiðsla í nára. Björn, sem verður 17 ára hinn 26. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Dagur sagði nei, takk

DAGUR Sigurðsson verður ekki næsti landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Hann gaf stjórn Handknattleikssambands Íslands afsvar í gær eftir að viðræður höfðu verið í gangi nokkra undangengna daga. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 467 orð

Duisburg vill fá Þóru

DUISBURG, eitt besta félagslið Evrópu, vill fá markvörðinn Þóru B. Helgadóttur frá Anderlecht í sínar raðir. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Króatíska sundkonan Sanja Jovanovic og heimsmethafi í 50 m baksundi í 25 m braut verður á meðal þátttakenda á Gullmót KR í sundi fer fram um helgina í Laugardalslaug . Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 8 mörk fyrir Gummersbach þegar liðið burstaði Birki Ívar Guðmundsson og félaga hans N-Lübbecke , 34:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 816 orð

HANDKNATTLEIKUR Grótta – Stjarnan 26:31 Íþróttamiðstöðin...

HANDKNATTLEIKUR Grótta – Stjarnan 26:31 Íþróttamiðstöðin Seltjarnarnesi, bikarkeppni HSÍ, Eimskipsbikar kvenna, undanúrslit, miðvikudaginn 13. febrúar 2008. Gangur leiksins : 1:0, 5:4, 7:10, 8:14, 13:15 , 13:17, 19:21, 23:25, 24:28, 26:31 . Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 139 orð

Heimasigrar í körfunni

TaKesha Watson fór fyrir liði Keflavíkur í gær í 93:84-sigri liðsins gegn Val í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Þrír leikir voru á dagskrá, Grindavík skoraði 108 stig gegn nýliðum Fjölnis sem náðu að skora 61 stig. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Helena valin leikmaður vikunnar í Mountain West

HELENA Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, var valin leikmaður vikunnar í Mountain West-háskóladeildinni í Bandaríkjunum fyrir frammistöðu sína með liði TCU-háskólans. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Íslensku kylfingarnir sýndu batamerki á öðrum degi

Íslensku kylfingarnir fjórir sem taka þátt í Hi5 Protour-mótaröðinni á Spáni náðu flestir að bæta sig töluvert á öðrum keppnisdegi mótsins í gær. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 67 orð

Kidd til Dallas?

Í gær var greint frá því að Dallas Mavericks og New Jersey Nets hefðu komist að samkomulagi um leikmannaskipti. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Mistök á mistök ofan felldu Gróttuliðið

Stjarnan úr Garðabæ tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna í handknattleik, með því að leggja Gróttu á Seltjarnarnesi 31:26. Stjarnan hafði frumkvæðið mest allan leikinn ef frá eru taldar fyrstu mínúturnar. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 1322 orð | 1 mynd

Sjóntruflanir og svimi eftir högg í handboltaleik

FYRIR tæpum þremur mánuðum fékk Jón Heiðar Gunnarsson, leikmaður Stjörnunnar í handknattleik, olnboga mótherja síns í andlitið. Síðan hefur stanslaus svimi og sjóntruflanir angrað hann og óvíst er hvort hann getur nokkru sinni æft handbolta aftur. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 204 orð

Tveggja marka tap hjá Íslendingaliðunum í UEFA-bikarnum

ÍSLENDINGALIÐIÐ Brann stendur illa að vígi í baráttunni við Everton um að komast í 16-liða úrslit UEFA-bikarsins eftir 2:0 tap á heimavelli sínum í Bergen í gærkvöld. Meira
14. febrúar 2008 | Íþróttir | 126 orð

Úrslitaleikur leikinn aftur?

ÚTLIT er fyrir að leika þurfi að nýju úrslitaleikinn á Íslandsmótinu í meistaraflokki karla í innanhússknattspyrnu sem fram fór í síðasta mánuði í Laugardalshöllinni en þetta var fyrsta Íslandsmótið þar sem leikið er eftir Futsal reglum í... Meira

Viðskiptablað

14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

18,5 milljarða arðgreiðslur

ARÐGREIÐSLUR til Existu af skráðum eignum félagsins munu á fyrri helmingi ársins nema tæplega 18,5 milljörðum króna miðað við þær tillögur sem stjórnir félaganna sem Exista á hlut í hafa lagt fram og miðað við gengi erlendra gjaldmiðla í gær. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 297 orð | 2 myndir

„Byggði Kaupþing upp úr pylsubúð í banka“

ÁSTÆÐA þess að Jan Petter Sissener hætti sem framkvæmdastjóri Kaupþings í Noregi og yfirmaður hlutabréfamiðlunar samstæðunnar, munu vera breytingar á grundvallarforsendum ráðningar hans. Kemur þetta fram í frétt á vef norska blaðsins Dagens Nyheter . Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Debetvextir 4-12%

NAFNÁVÖXTUN almennra debetkortareikninga bankanna á síðasta ári var á bilinu 4,15% til 11,96%. Langhæst var ávöxtunin hjá S24, næsthæst hjá Netbankanum en lægst hjá Sparisjóðnum. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Ekstra-Bladet greiðir Kaupþingi 130 milljónir

DANSKA dagblaðið Ekstra-Bladet hefur beðið Kaupþing banka og Sigurð Einarsson stjórnarformann afsökunar á greinaskrifum um starfsemi bankans sem birtust á vefsíðu blaðsins í október og nóvember árið 2006, bæði í danskri og enskri útgáfu. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 411 orð | 2 myndir

Endurspeglar erfitt árferði á mörkuðum

Erfitt árferði á fjármálamörkuðum heimsins á síðari hluta liðins árs reyndist FL Group þungt í skauti. Félagið tapaði 60,2 milljörðum króna af viðskiptum með verðbréf og afleiður á fjórða ársfjórðungi og 63,7 milljörðum á árinu öllu. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Espresso-rettur

TÖLUVERÐ umræða varð í samfélaginu fyrir skömmu um reykingabann á krám og skemmtistöðum. Höfðu kráareigendur meðal annars áhyggjur af viðskiptavinum sínum sem hefðu þurft að híma úti í 12-14 stiga frosti til að geta notið sígarettunnar. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

Evra eða ekki evra?

TILVIST íslensku krónunnar og hvort taka eigi upp evru var helsta umræðuefnið á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í gær. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra var meðal fjölmargra fundargesta og hlustaði brúnaþungur um stund á frummælendur, m.a. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 193 orð

Fjárhagslegur stuðningur

ÚTHERJI hafði nýlega spurnir af því að í dýragarðinum í Kaupmannahöfn væru ýmis dýranna styrkt af fyrirtækjum, bæði dönskum og alþjóðlegum. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 70 orð

Fjórir úr stjórn Glitnis

MIKLAR breytingar verða á stjórn Glitnis á næsta aðalfundi samkvæmt framboði til stjórnar bankans en frestur rann út í gær. Þorsteinn M. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 814 orð | 1 mynd

Fyrirtæki vanmeta ábendingar og kvartanir frá viðskiptavinum

Fjallað var á morgunfundi SVÞ í gær um bókina Þjónusta er fjöregg viðskiptalífsins. Björn Jóhann Björnsson ræddi við höfundinn, Margréti Reynisdóttur, ráðgjafa og fyrirlesara. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 427 orð | 1 mynd

Greindir lesendur

Notkun greiningartóla af ýmsu tagi verður sífellt mikilvægari þáttur í rekstri stórra, innihaldsríkra vefsíðna, en með þeim hætti fást upplýsingar um lesendur sem gera sölu auglýsinga markvissari og áhrifaríkari. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Heimild hjá Glitni fyrir 10% yfirgengi

KAUPVERÐ skal minnst vera 10% lægra en eða mest 10% hærra en markaðsverð. Þetta segir í samþykktum aðalfundar Glitnis frá síðasta ári, um kaup bankans á eigin bréfum. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 664 orð | 2 myndir

Höll fyrir hina frægu og ríku

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Stofnað hefur verið fjárfestingarfélagið PODA Investments sem ætlað er að sérhæfa sig í byggingu umhverfisvænna einbýlishúsa. Síðar hyggst félagið ráðast í að reisa skrifstofubyggingar og hótel. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 520 orð | 1 mynd

Í tryggingabransanum frá blautu barnsbeini

Guðmundur Örn Gunnarsson tók við forstjórastólnum hjá Vátryggingafélagi Íslands um áramótin. Soffía Haraldsdóttir bregður upp svipmynd af honum. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 96 orð

Kaupþing selur í Storebrand

KAUPÞING hefur selt ríflega 860.000 hluti í norska tryggingafélaginu Storebrand á genginu 44,3. Er söluandvirðið því 38,2 milljónir norskra króna eða um 470 milljónir íslenskra króna. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 1174 orð | 1 mynd

Krónan er byrði vegna hnökra í hagstjórninni

Fyrirtæki hallast æ lengra frá íslensku krónunni, en ekki er sama hvernig innleiðing annars gjaldmiðils fer fram. Halldóra Þórsdóttir hlýddi á umræður viðskiptaþings um krónuna – er hún byrði eða blóraböggull? Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Margt smátt

Nærtækasta dæmið um áhrif smærri fjárfesta er nýlegur hluthafafundur finnska fjarskiptafélagsins Elisa. Fyrir hann höfðu samtök finnskra fjárfesta smalað atkvæðum til þess að hafa áhrif. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 1099 orð | 1 mynd

Mun lægðin dýpka enn meira?

Upphaf ólgunnar á fjármálamörkuðum heimsins má rekja til þess að fasteignabólan í Bandaríkjunum sprakk. Sumir telja að fasteignaverð vestanhafs muni lækka um 25% til viðbótar. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Nákvæm eftirlíking

FRAKKAR hafa löngum verið þekktir fyrir að hafa góðan smekk og hafa margir hrifist af því sem franskt er. Sérstaklega þykir mörgum franskar borgir fallegar og er sagt að hjörtun slái örar í París. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Nordea varar við óróleika

HAGNAÐUR sænska bankans Noreda nam rúmum þremur milljörðum evra á síðasta ári, jafnvirði um 300 milljarða króna, og jókst um 3% á milli ára. Á fjórða ársfjórðungi nam hagnaður bankans 764 milljónum evra en 876 milljónir evra á fjórða ársfjórðungi 2006. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 95 orð | 2 myndir

Ný hjá Íslenskum almannatengslum

ÍSLENSK almannatengsl hafa ráðið til sín tvo nýja starfsmenn. Þeir eru Guðbjörg Eggertsdóttir fjármálastjóri og Árni Hallgrímsson, ráðgjafi í almannatengslum. Guðbjörg Eggertsdóttir er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og með M.Sc. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Nýr fjármálastjóri Eimskips

EINAR Þór Magnússon hefur verið ráðinn nýr fjármálastjóri Eimskips á Íslandi. Ráðning Einars er liður í því að auka enn frekar áherslur á rekstur Eimskips á Íslandi og aðgreina hann frá öðrum einingum. Sú vinna hófst með ráðningu Guðmundar P. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 112 orð

Ráðlagt að selja krónur

FJÁRFESTAR ættu að losa stöður sínar í íslenskum krónum gagnvart dollara og evru þar sem vaxandi líkur eru á því að gengi hávaxtamynta falli vegna aukins flökts á mörkuðum. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 292 orð | 1 mynd

Segir lítið svigrúm til stýrivaxtalækkana

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ENGLANDSBANKI varar við því að niðursveiflan, sem búist er við á þessu ári, verði dýpri og langvinnari en bankinn hafði áður gert ráð fyrir. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Sneru Davíð Oddssyni til vinstri

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is AUÐUR Hallgrímsdóttir, fjármálastjóri Járnsmiðju Óðins, er sjálfsagt sú eina sem getur státað af því að hafa sent út reikning sem hljóðaði upp á klukkustundarvinnu fyrir að snúa Davíð Oddssyni til vinstri. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 114 orð

Storebrand yfir væntingum

REKSTUR norska fjármálafyrirtækisins Storebrand skilaði 676 milljóna norskra króna hagnaði á fjórða ársfjórðungi síðasta árs og þegar litið er yfir árið í heild nam hagnaðurinn ríflega 2 milljörðum norskra króna. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 79 orð

Straumur ræður í Stokkhólmi

STRAUMUR fjárfestingarbanki hefur ráðið Gunnar Brundin í stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs í Svíþjóð. Gunnar hefur 15 ára reynslu af norrænum fjármálamarkaði og starfaði áður hjá Kaupþingi, Carnegie og Investor. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 100 orð

Svíar hækka stýrivextina

SEÐLABANKI Svíþjóðar ákvað í gær að hækka stýrivexti sína um 0,25 prósentustig, upp í 4,25%. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Uppgjör Rio vopn í hendi

NÁMU- og álfyrirtækið Rio Tinto, sem tók yfir Alcan í lok síðasta árs, hagnaðist um nærri 7,5 milljarða dollara árið 2007, jafnvirði um 500 milljarða króna, sem er aukning um 1% milli ára. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 592 orð | 2 myndir

Úr leik

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Það var komið að leikslokum. Úr mér var allur kraftur. Hvergi bólaði á bjartsýninni og sigurvissunni sem ég hafði upplifað hálfu ári fyrr. Lítið annað var að gera en taka út tapið. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 155 orð

Versnandi horfur á breskum markaði

SAMKVÆMT upplýsingum frá samtökum breskra fasteignamatsmanna tilkynntu 55% löggiltra matsmanna og fasteignasala um verðlækkun á fasteignamarkaði í janúar. Meira
14. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Viðsnúningur í kauphöllinni

ANNAN daginn í röð hækkaði Úrvalsvísitalan í kauphöll OMX, eða um 1,78%, og hélt áfram að stíga upp yfir 5.000 stiga múrinn, endaði í 5.094 stigum. Meira

Annað

14. febrúar 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn sykri?

Rósa Guðbjartsdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Afmæli

Það er til marks um breytta byggð í höfuðborginni að eitt yngsta ungmennafélag landsins, Fjölnir í Grafarvogi, er einnig stærsta ungmennafélag landsins. Félagið hélt upp á tvítugsafmælið á... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 8 orð

Afmæli

Gregory Hines dansari, 1946 Jack Benny leikari, 1894 Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Afsökunarbeiðni fyrir öllu

„Það var fyrir öllu að fá afsökunarbeiðni frá þeim,“ segir Benedikt Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Kaupþings, um sátt bankans við Ekstrabladet í gær. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 226 orð | 2 myndir

Algerlega tímalaust meistarastykki!

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Coen-bræðurnir, sem færðu okkur Raizing Arizona, Fargo, The Big Lebowski og O Brother Where Art Thou, standa að enn einu snilldarverkinu og því mesta hingað til, No Country For Old Men. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Allir til Kanarí

Myndavélin sveiflaðist til og frá, taktfast eins og pendúll sem átti að telja niður síðustu mínúturnar í pólitísku lífi gamla góða Villa. Ég hef sjaldan séð stjórnmálamann jafn einan og yfirgefinn. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Alyson Bailes sæmd orðu

Alyson Bailes, sendiherra og gestaprófessor við Háskóla Íslands, tók í gær við stórriddarakrossi hinnar konunglegu sænsku norðurstjörnuorðu. Sænski sendiherrann afhenti Alyson orðuna við athöfn í... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Auðmýkt við postulín

Auðmýkt er heiti myndlistarsýningar Birgis Snæbjarnar Birgissonar sem verður opnuð í Gallery Turpentine á morgun, föstudaginn 15. febrúar klukkan 15. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 234 orð | 1 mynd

Auka öryggi íþróttafólks

Sérstökum hjartastuðtækjum hefur nú verið dreift til 23 íþróttamannvirkja í höfuðborginni, en þau eru gjöf frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur og Atorku. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 173 orð | 2 myndir

Á ekki langt að sækja hæfileikana

Ólöf Jara Skagfjörð er orðin sjóuð í söngleikjabransanum, þrátt fyrir ungan aldur, en hún er aðeins 19 ára gömul. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Á leið í kosningaeftirlit „Ég er að skreppa til Armeníu til að...

Á leið í kosningaeftirlit „Ég er að skreppa til Armeníu til að sinna kosningaeftirliti og er búin að bíða eftir þessu tækifæri í mörg ár,“ segir Margrét Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi F-listans í Reykjavík, en hún heldur utan í... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Álstefnan

Það var lífsspursmál fyrir Samfylkinguna að ná fylgi af Vinstri grænum í aðdraganda kosninga og því var sett fram stefnan um fimm ára stóriðjustopp. Þegar þingmenn Samfylkingarinnar voru spurðir frekar út í þetta t.d. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Barack Obama mjakast í toppsætið

Barack Obama vann stóran sigur á Hillary Clinton í forvali Demókrataflokksins í fylkjunum Maryland og Virginíu og Kólumbíuhéraði, þar sem höfuðborgin Washington er staðsett, á þriðjudag. Hlaut Obama frá 60 og upp í 75 af hundraði atkvæða. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð

„...maður þurfti skyndilega að bregða sér afsíðis. Félagi okkar...

„...maður þurfti skyndilega að bregða sér afsíðis. Félagi okkar sagði þá: „I think he needs to pray to the Porcelain God“. Dani sagði að þar í landi væri talað um „At snakke i den hvide mikrofon“. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Myndi ekki falla í yfirlið þótt David Beckham kyssti mig. Ekki...

„Myndi ekki falla í yfirlið þótt David Beckham kyssti mig. Ekki leið yfir hörkukvendið þegar aðalgæinn í Uriah Heep kyssti mig á kinnina eftir tónleikana á Hótel Íslandi 1987. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð

„Þegar ég byrjaði í lögfræðinni var ég spurð að því hvort ég væri...

„Þegar ég byrjaði í lögfræðinni var ég spurð að því hvort ég væri að því til að læra að bera út gamlar konur. Hef verið að læra það í morgun.....Það er ótrúlegt að maður skuli geta tengt við þetta fag - en nú er það Jón H. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Besta leikkonan að mati Elle

Keira Knightley var valin besta leikkonan á verðlaunahátíð tímaritsins Elle Style í fyrradag. Leikkonan mætti í sínu fínasta pússi, en þótti að eigin sögn miður að þurfa að skila öllu djásninu sem hún skartaði. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Borrel og Watson úti á lífinu

Söngvari bresku hljómsveitarinnar Razorlight var í feikna stemningu ásamt hinni 17 ára gömlu, Harry Potter-leikkonu Emmu Watsons í samkvæmi á vegum Vanity Fair í London. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Bowie hjálpar Scarlett

David Bowie hefur samþykkt að syngja á fyrstu plötu leikkonunnar Scarlett Johansson sem kemur út í maí. Platan nefnist Anywhere I Lay My Head og samanstendur hún af 10 lögum eftir Tom Waits auk þess sem eitt frumsamið lag eftir Scarlett fylgir með. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Bridge í tilveruna

Annir verða hjá aðdáendum bridge hérlendis næstu dægrin en í gær hófst formlega Bridgehátíðin 2008 sem er stærsta mót sinnar tegundar hérlendis ár hvert. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 163 orð | 2 myndir

Bræður og systur Bubba

Hljómsveitirnar Nýdönsk og Mínus og söngfólkið Ragnheiður Gröndal, Lay Low og Poetrix, eru meðal þeirra listamanna sem spila ásamt Bubba Morthens á baráttutónleikum gegn rasisma í Austurbæ næstkomandi miðvikudagskvöld, 20. febrúar. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Dandy Warhols tilkynnir útgáfu

Bandaríska hljómsveitin Dandy Warhols sendi nýlega frá sér myndband á vefinn youtube.com þar sem þau kynna nýja plötu sína sem kemur út 5. maí næstkomandi. Skífan hefur fengið nafnið Earth To The Dandy Warhols og er áttunda plata sveitarinnar. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 357 orð | 1 mynd

Draugur myndadeilu vakinn upp

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Handtaka þriggja manna sem lögðu á ráðin um að myrða skopmyndateiknarann Kurt Westergaard hefur ýft upp gömul sár í Danmörku. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Ekki seðilgjöld hjá OV

Í síðustu viku var verð hjá seljendum raforku skoðað og er verðmunur sáralítill. Það munar hins vegar meira á seðilgjöldunum. Hæst er gjaldið hjá Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja eða 249 krónur. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 629 orð | 1 mynd

Er jafnréttisumræða karla lögð í einelti?

Á Íslandi eru rúmlega 20 þúsund skilnaðarbörn og búa 96 prósent þeirra hjá mæðrum sínum en 4 prósent hjá feðrum. Almennt er talað um að kynbundið ójafnrétti ríki þegar kynjahlutföll eru 70 á móti 30. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 362 orð

Evran og raunsæið

Könnun Viðskiptaráðs á meðal aðildarfyrirtækja ráðsins sýnir að 63% þeirra hafa misst trú á íslenzku krónunni og vilja annan gjaldmiðil. Langflest þeirra vilja taka upp evru í staðinn. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

FL Group tapaði 67,3 milljörðum á síðasta ári samkvæmt uppgjöri sem birt...

FL Group tapaði 67,3 milljörðum á síðasta ári samkvæmt uppgjöri sem birt var í gær. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Flókið mál

Erfiðlega ætlar að reynast fyrir atvinnukylfinga okkar að slá í gegn erlendis. Fjórir slíkir reyna fyrir sér á Opna Valle de Este á Spáni en efsti íslenski kylfingurinn að tveimur dögum loknum var Magnús Lárusson, er efstur íslensku strákanna í 32. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 504 orð | 2 myndir

Framtíð Íslands

Að undanförnu höfum við heyrt um tvo hópa - ÍFÍ og núna Félag gegn Pólverjum á Íslandi - sem vakið hafa athygli. Sem betur fer hafa flestir brugðist við þessu eins og allt siðmenntað fólki myndi gera: með hneykslun og andstyggð. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Gagnrýna mansalsráðstefnu

Hátt í 30 kvennasamtök um allan heim hafa lýst áhyggjum sínum af dagskrá ráðstefnu SÞ gegn mansali. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Gary Coleman kvænist

Bandaríski leikarinn Gary Coleman gifti sig á dögunum. Leikarinn smávaxni, sem lék í þáttunum Diff'rent Strokes, er 18 árum eldri en brúðurin. Sú heppna er hin 22 ára gamla Shannon Price, en parið kynntist við tökur á mynd Colemans, Church Ball. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Gefur Grammy-verðlaunin

Amy Winehouse virðist ekki halda mikið upp á verðlaunin sem henni hafa fallið í skaut í gegnum tíðina. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Geir Haarde boðar skattalækkanir

Geir H. Haarde forsætisráðherra boðaði í ræðu sinni á viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands í gær að skattar yrðu lækkaðir í tengslum við kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 406 orð | 1 mynd

Golfbóla Spánverja sprungin

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Hætt er við að í náinni framtíð greiði þær þúsundir íslenskra kylfinga, sem og allir aðrir sem árlega stunda golfiðkun á spænskum golfvöllum töluvert hærra verð fyrir aðgengi að þeim en nú er. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Hannes Smárason kaupir ekki í Geysi

FL Group hefur selt 43,1 prósents eignarhlut sinn í Geysi Green Energy (GGE) á 10,5 milljarða króna. Kaupendurnir eru Glitnir, Atorka Group og VGK Invest sem allir áttu í félaginu áður. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 250 orð

Hatursglæpur

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Ég var að stíga upp í leigubíl þegar tveir menn ýttu mér frá og ruddust fram fyrir mig. Ég sagði þeim að þetta væri leigubíllinn minn og þá hrintu þeir mér og hreyttu í mig fúkyrðum. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Heather Mills mun flýja

Heather Mills mun að öllum líkindum stinga af um leið og skilnaður hennar og fyrrverandi Bítilsins Paul McCartney gengur í gegn. Heather á 4 ára dóttur með McCartney en finnst hún svo fyrirlitin í eigin heimalandi að hún hyggst flytjast með hana burtu. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 269 orð | 1 mynd

Hlátur og tár kreist fram

Leikritið Sólarferð fjallar um íslenska vinnuþjarka sem fara í frí til Costa del Sol að sleikja sólina og njóta lífsins. En ekki er allt sem sýnist og lífið er ekki endilega dans á rósum þrátt fyrir einmuna veðurblíðu og lágt áfengisverð. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Hlutur í Geysi ekki til Hannesar

FL Group hefur selt 43,1 prósents hlut sinn í Geysi Green Energy fyrir 10,5 milljarða króna. Kaupendur eru Glitnir, Atorka Group og VGK Invest. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 423 orð | 2 myndir

Hvar á flugvöllur að vera?

Umræðuna um Reykjavíkurflugvöll ber á góma alltaf öðru hverju, nú síðast vegna nýs meirihluta í borgarstjórn. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 341 orð | 2 myndir

Hvern átti að hneyksla núna?

Það er góður siður að byrja á að lofa það sem vel er gert og í Baðstofu Hugleiks Dagssonar verður þá fyrst að nefna hljóðmynd verksins sem er greinilega unnin af gleði, bæði af hálfu tónlistarmannanna í Flís og leikmyndarhönnuðarins Ilmar Stefánsdóttur... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Hægt hlýnandi veður

Suðaustan 8-15 og rigning vestanlands, súld sunnantil, en annars úrkomulítið. Hægt hlýnandi veður og hiti 3 til 8... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Hækkaðurblóðþrýstingur

Hávaði vegna flugumferðar veldur hærri blóðþrýstingi hjá fólki, jafnvel þegar það sefur. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem fram fór í nágrenni fjögurra stórra flugvalla í Evrópu. Vísindamenn komust að því að hærri hljóðum fylgdi meiri áhætta. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Höfnun „Vissulega eru þetta vonbrigði enda klárlega áhugi hjá...

Höfnun „Vissulega eru þetta vonbrigði enda klárlega áhugi hjá honum að taka við landsliðinu en hann kaus að halda sig við núverandi starf sitt hjá Val og þar við situr. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Höfuðbein við fordómum

„Maður þarf ekki að vera skurðlæknir til að vita að innst inni erum við öll eins,“ segir Akeem Cujo, formaður Ísland Panorama um plakatið sem samtökin eru að dreifa til framhaldsskóla um land allt þessa dagana. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 177 orð | 3 myndir

Í búar Gana geta haldið gleði sinni enn um stund því samkvæmt nýjum...

Í búar Gana geta haldið gleði sinni enn um stund því samkvæmt nýjum heimslista FIFA er Gana komið í hóp stórvelda í boltanum. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Karríveitingastaði vantar fólk

Starfsmannaskortur háir þeim austurlensku veitingahúsum sem starfrækt eru á Bretlandseyjum. Veitingahúsin hafa til þessa stólað á að ráða starfsmenn beint frá Bangladess, heimalandi flestra eigendanna. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Keppa um sjúklinga

Töluverð óánægja ríkir meðal stjórnenda ríkisrekinna heilbrigðisstofnana í Bretlandi vegna slakrar frammistöðu einkarekinna stofnana. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 275 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

F lakk uppgjafastjórnmálamanna milli hárra embætta hefur alltaf verið vinsælt umræðuefni hjá sauðsvörtum almúganum. „Íhaldið sér um sína,“ blogga kjaftaskarnir íbyggnir nú þegar Markús Örn Antonsson , fyrrv. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Krefst varanlegra ákvæða

George Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann myndi beita sér gegn tímabundinni framlengingu laga sem leyfa að fylgst sé með grunuðum hryðjuverkamönnum án þess að fyrir liggi dómsúrskurður. Hvetur hann þingið til að samþykkja varanlegt úrræði. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 13 orð

Laufey landaði öðru sæti í Danmörku

Fatahönnuðurinn Laufey Jónsdóttir lenti í öðru sæti í keppni dönsku tískuvikunnar í... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Lesið launaseðilinn

Launaseðlar berast flestum um hver mánaðamót en á meðan sumir rífa þá upp og leggjast yfir hvert einasta atriði láta aðrir þá alveg eiga sig. Mistök á launaseðli geta kostað launamanninn töluverðar fjárhæðir ef þau eru ekki leiðrétt. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Lettneskur djass

Ein þekktasta hljómsveit Lettlands, „Riga Groove Electro“, spilar á tónleikum á Gauki á Stöng annað kvöld. Sveitin hefur tekið þátt í ótal djasshátíðum víðs vegar um heiminn og öðlast mikla virðingu í djassheiminum. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 3 myndir

List á ókristilegum tíma

Það var kynngimagnað andrúmsloft í Þjóðminjasafninu síðastliðna safnanótt en dýrgripir voru til sýnis til klukkan eitt eftir miðnætti. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Ljós í Landnámssetri

Menningarhátíðin „Ljósið í myrkrinu“ verður haldin í Landnámssetri Íslands í Borgarnesi næstkomandi laugardag, hinn 16. febrúar. Þar verður meðal annars frumsýnd mynd um Vesturland á Söguloftinu klukkan 12. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Lokatónleikar Jakobínurínu

Gavin Portland og Pétur Ben munu spila ásamt Jakobínurínu á vikuferðalagi sveitarinnar til Þýskalands sem hefst á mánudag. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Magaminnkun virkar

Offita og sykursýki eru vaxandi heilsufarsvandamál víða um heiminn og helst hvort tveggja oft á tíðum í hendur. Þegar um mjög slæm tilfelli offitu er að ræða grípa læknar stundum til þess ráðs að gera magaminnkunaraðgerðir á sjúklingunum. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 346 orð | 1 mynd

Mansal rætt en ekki í samhengi

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Margt gott í tillögunum

„Umræða um þennan sal er ekki stödd á sama stað og menn telja,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir formaður Skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um tónleikastaðinn Nasa, en mikil umræða skapaðist meðal tónlistarmanna í fyrradag þegar fréttist að... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Markús í Þjóðmenningarhús

Markús Örn Antonsson, sendiherra og fyrrverandi útvarpsstjóri og borgarstjóri, tekur við embætti forstöðumanns Þjóðmenningarhúss 1. september næstkomandi. Guðríði Sigurðardóttur hefur verið veitt lausn frá starfi forstöðumanns frá 1.... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Meira af góðu

Annað ískrossmót ársins af þremur alls sem skipulögð hafa verið verður um næstu helgi á Mývatni. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Mesta tapið á einu ári hér

Tap á rekstri FL Group á síðasta ári nam 67,3 milljörðum króna, þar af 63,2 milljarða tap á fjórða ársfjórðungi. Er þetta mesta tap á rekstri eins félags á einu ári í Íslandssögunni. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 96 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Glitni banka fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Glitni banka fyrir 5.908 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Exista eða um 4,66%. Bréf í SPRON hækkuðu um 4,63% og FL Group um 4,62%. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Minnast Bergþóru

Hjörleifur Valsson skipuleggur minningartónleika um Bergþóru Árnadóttur söngkonu en hún hefði orðið sextug á morgun. Margir þekktir tónlistarmenn koma fram á... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Morgunblaðið kom þeirri sögu af stað í síðustu viku að hljómsveitin...

Morgunblaðið kom þeirri sögu af stað í síðustu viku að hljómsveitin Jakobínarína hafi hætt störfum í kjölfar þess að útgáfufyrirtækið Regal í Bretlandi hafi rift samningi sínum við sveitina. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 23 orð

NEYTENDAVAKTIN Seðilgjöld Seljandi raforku Verð Orkubú Vestfjarða 0...

NEYTENDAVAKTIN Seðilgjöld Seljandi raforku Verð Orkubú Vestfjarða 0 Orkusalan (RARIK) 125 Orkuveita Húsavíkur 200 Fallorka (Norðurorka) 200 Orkuveita Reykjavíkur 249 Hitaveita Suðurnesja... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 409 orð | 1 mynd

OR vill endurskoða tilboðið

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Það er alveg ljóst að það verður ekki gengið beint til þessara samninga án þess að menn fari yfir hver staðan er núna. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Óhollur hávaði flugvalla

Hávaðinn á flugvöllum getur ekki einungis verið hvimleiður heldur getur hann líka haft skaðleg áhrif á heilsu fólks sem býr nálægt þeim. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 409 orð | 2 myndir

Ólíkir straumar

Fjöldi listamanna kemur fram á tónleikunum sem haldnir verða til minningar um Bergþóru Árnadóttur næstkomandi föstudag en þann dag hefði tónlistarkonan orðið sextug. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 180 orð | 2 myndir

Óþarfur dagur

Dagurinn í dag er fullkomlega óþarfur dagur. Þetta er Valentínusardagurinn. Orðið eitt fær kuldahroll til að læðast niður bak manns. Dagurinn skiptir hinn venjulega mann litlu máli. Hann verður einungis var við daginn í gegnum fjölmiðla. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 20 orð

Popparadóttirin aftur í aðalhlutverki

Ólöf Jara Skagfjörð leikur aðalhlutverkið í söngleik Versló annað árið í röð, en hún á ekki langt að sækja... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 17 orð | 1 mynd

Rigning eða slydda með köflum

Suðvestan 8-13 m/s og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið síðdegis. Hiti 0 til 5... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 427 orð | 2 myndir

Rísa skýjakljúfar vegna fljótfærni?

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Robbie brjálaður út í Paris

Robbie Williams brjálaðist þegar hann komst að því að Paris Hilton keypti hús í götunni hans, Mulholland Estate í LA. Hann reiddist enn meir er hann frétti af áformum hennar um að breyta kjallaranum sínum í næturklúbb. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Sakkarín meira fitandi en sykur

Neysla á hitaeiningasnauðum sætuefnum á borð við sakkarín geta stuðlað að meiri þyngdaraukningu en sykurneysla. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Salatið með í vinnuna

Við komumst ekki af lengi án þess að fá okkur að borða en okkur hættir til þess að velja það dýrasta þegar við erum að flýta okkur. Ódýrast og þægilegast er að fara í stóran verslunarleiðangur og kaupa nóg af brauði, girnilegu áleggi og gosi eða safa. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 67,59 +0,01 GBP 132,56 +0,09 DKK 13,21 -0,16 JPY 0,62 -0,88...

SALA % USD 67,59 +0,01 GBP 132,56 +0,09 DKK 13,21 -0,16 JPY 0,62 -0,88 EUR 98,50 -0,15 GENGISVÍSITALA 129,97 -0,08 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Samið um ný úrræði fyrir aldraða

Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og María Ólafsdóttir, yfirlæknir Heilsuverndarstöðvarinnar ehf. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Senda skilaboð

Þeir sem næst hafa staðið Vilhjálmi, t.d. Deiglan, eru greinilega farnir að senda út skilaboð til Vilhjálms um að draga sig í hlé meðan hann geti farið standandi frá velli. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Sex af átta

Skíðastirnið efnilega Jakob Helgi Bjarnason heldur áfram að gera brekkur frægar í Noregi. Sigraði hann í svigi og stórsvigi um helgina og hefur þar með sigrað í sex af átta þarlendum mótum sem hann hefur þátt tekið í. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Sigurvegari í ljóðaslammi

Borgarbókasafnið hélt sitt fyrsta ljóðaslamm á dögunum. Sigurvegari keppninnar var hin 15 ára gamla Halldóra Ársælsdóttir sem söng eigið ljóð, Verðbréfadrengurinn, við lagið Litli trommuleikarinn. Alls tóku 17 ungmenni þátt, frá 14 til 22 ára. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 282 orð | 1 mynd

Skattalækkun er sjálfsögð

Bensín og dísilolía hafa aldrei verið dýrari til íslenskra neytenda en um þessar mundir. Síðastliðinn þriðjudag hækkaði bensínið um 2,10 krónur á lítra og dísilolían um 3 krónur á lítra. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 96 orð | 4 myndir

Skrílslæti á 7-9-13

Samband ungra framsóknarmanna, ungra jafnaðarmanna og ungra vinstri grænna slógu upp sameiginlegri skemmtun nýverið undir yfirskriftinni Skrílslæti. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 345 orð | 1 mynd

Sló í gegn á dönsku tískuvikunni

Fatahönnuðurinn Laufey Jónsdóttir vann önnur verðlaun á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Spaugileg sólarferð

Þjóðleikhúsið rifjar upp gamla tíma með endursýningu á verkinu Sólarferð eftir Guðmund Steinsson en það er Benedikt Erlingsson sem er leikstjóri. Verkið var síðast sýnt árið... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Stór nöfn á Donington

Coheed And Cambria og Incubus eru meðal þeirra sveita sem hafa bæst við nokkuð glæsilegan lista hljómsveita sem spila á Download-tónlistarhátíðinni á Donington á Englandi þetta árið. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð

STUTT Bensínverð Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra...

STUTT Bensínverð Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, hefur sent forsætisráðherra og fjármálaráðherra bréf þar sem hann leggur til að stjórnvöld lækki álögur á eldsneyti. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð

Stutt Fuglaflensa Banni við sölu alifugla hefur verið aflétt í...

Stutt Fuglaflensa Banni við sölu alifugla hefur verið aflétt í Vestur-Bengal á Indlandi. Segjast stjórnvöld hafa komið böndum á fuglaflensufaraldur sem þar hefur geisað undanfarnar vikur. Ekki er talið að smit hafi borist í mannfólk. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 106 orð

stutt Leit hætt Þótt skipulagðri leit að bandarísku flugvélinni sem...

stutt Leit hætt Þótt skipulagðri leit að bandarísku flugvélinni sem hvarf af ratsjá 50 sjómílur vestur af Keflavík síðastliðinn mánudag hafi verið hætt heldur eftirgrennslan áfram, að því er segir í fréttatilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 186 orð | 1 mynd

Stýrivextir þurfa að lækka

Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) er sammála þeirri skoðun Samtaka atvinnulífsins (SA) að mikilvægt sé að Seðlabankinn lækki stýrivexti. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Svindl og svínarí

Vart líður það stundarkorn að ekki berist fregnir af svindli og svínaríi hvers kyns innan íþrótta. Nú er stórt mál komið upp varðandi snóker í Bretlandi en þar eru forsvarsmenn Möltubikarsins grunaðir um að hafa hagrætt leikjum. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 331 orð | 1 mynd

Syngja ástarjátningar til kvenna

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Við syngjum ástarjátningar til kvenna. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 17 orð

Syngja í tilefni Valentínusardags

Söngvararnir Davíð og Stefán ferðast um í dag og syngja fyrir heppna elskhuga, allt í nafni... Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Sönn klassík

Ár og dagur að minnsta kosti er síðan jafn mikil spenna hefur skapast vegna bikarleiks í handbolta en ljóst varð í vikunni að Reykjavíkurrisarnir Fram og Valur etja þar kappi 1. mars. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Takk Svandís

Ef Svandís hefði ekki risið til varnar og mótmælt og höfðað mál þá stæðum við nú væntanlega enn með sama meirihlutann og var í byrjun október, sama borgarstjóra og Orkuveituna komna á útsölu til einkaaðila. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 556 orð | 1 mynd

Til margs nýtileg

Greiðslukort eru til margs nýtileg og í nútímasamfélagi eru þau oft nauðsynleg. Það er þó ýmislegt sem þarf að hafa í huga áður en kortið er pantað enda geta afleiðingar misnotkunar þess verið skelfilegar. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Tvöföld blómasala í vikunni

Blómasala í kringum Valentínusardaginn fer vaxandi með ári hverju og búast blómasalar við að vikusalan verði tvöföld á við venjulega viku. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Um síðustu helgi sagði Björgvin Franz Gíslason að foreldrar sínir hefðu...

Um síðustu helgi sagði Björgvin Franz Gíslason að foreldrar sínir hefðu tekið saman á ný, þau Edda Björgvinsdóttir og Gísli Rúnar Jónsson . Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 453 orð | 1 mynd

Undiralda útlendingahaturs

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Redouane Naoui er 36 ára gamall karlmaður frá Marokkó, sem hefur verið búsettur á Íslandi í þrjú og hálft ár. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 126 orð

Uppgjör Hamilton og Alonso

Keppnistímabilið í Formúlu 1 er hafið jafnvel þó enn sé tæpur mánuður í að fyrsta keppnin fari fram. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 472 orð | 1 mynd

Upptaka evru ekki á dagská

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Það er einfaldlega ekki kostur að taka einhliða upp evru,“ sagði Geir H. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Útgáfu fagnað Útgáfutónleikar Hjaltalíns verða á NASA í kvöld, 14...

Útgáfu fagnað Útgáfutónleikar Hjaltalíns verða á NASA í kvöld, 14. febrúar, klukkan 21. „Þetta verður algjör sirkus. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Valentínusardegi hafnað

Íbúar Wellingtonborgar á Nýja-Sjálandi verða að snúa sér annað en til blómasalans Jeanie McCafferty, vilji þeir gleðja elskuna sína í dag. McCafferty segist ekki taka þátt í því peningaplokki sem henni þykir einkenna daginn. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Varast að þýða á ensku

„Ég held að danskir fjölmiðlar verði varkárari við að þýða greinar yfir á ensku af ótta við lögsókn, eftir sátt Ekstrabladet og Kaupþings í gær,“ segir Anders Heering, viðskiptablaðamaður á Berlingske Tidende. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Vatnsmýri 102 í Hafnarhúsi

Sýning á 136 tillögum, sem bárust í hugmyndasamkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í dag klukkan 17. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 471 orð | 1 mynd

Vaxandi áhugi á heimavinnslu

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Á bilinu 15 til 20 ný fyrirtæki í heimavinnslu eru að hefja rekstur á næstu tveimur árum frá og með haustinu, svo ég viti til. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Viðbrögð við versnandi stöðu

Ríkisstjórn Íslands hefur boðað aðila á fjármálamarkaði til fundar í dag til að ræða um viðbrögð við versnandi stöðu á fjármálamörkuðum til að draga úr neikvæðum afleiðingum hugsanlegrar lánsfjárkreppu á alþjóðamörkuðum. Geir H. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 506 orð | 1 mynd

Vilhjálmur til bjargar?

Síðastliðin ár hafa fréttir af manneklu innan almannaþjónustunnar, á velferðarstofnunum og í löggæslunni orðið æ tíðari. Ef ekkert er að gert blasir við neyðarástand á grunnstofnunum velferðarsamfélagsins. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Vilja aðgerðir á Reykjanesbraut

„Veðuraðstæður hafa verið þannig á Reykjanesbrautinni undanfarna daga að fólk hefur verið veðurteppt og öryggi þess hefur verið ógnað. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Vinnan komin heim á ný

Vaxandi áhugi er á matvörum sem fullunnar eru í heimahúsum. Von er á að um 20 ný fyrirtæki hefji rekstur í heimavinnslu matvæla á næstu 2 árum. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd

Vopnasala ekki í takt við ólympíugildin

Þrátt fyrir að her kínverskra markaðsmanna hafi verið iðinn við kolann undanfarið ár eða svo til að tryggja að sem minnstur skuggi falli á Ólympíuleikana í Kína er starf þeirra mikið til unnið fyrir gýg. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

White Stripes á spænsku

Bandaríska rokkdúóið The White Stripes gefur út lagið Conquest á spænskri tungu þann 19. febrúar í Bandaríkjunum. Lagið, sem gefið verður út á 7" vínylplötu, nefnist Conquista á spænsku og mun hljómsveitin bera nafnið Las Rayas Blancas á smáskífunni. Meira
14. febrúar 2008 | 24 stundir | 143 orð | 1 mynd

Þrír í einangrun vegna magaveiki

Að minnsta kosti þrír sjúklingar eru í einangrun á sjúkrahóteli Landspítalans á Rauðarárstíg vegna skæðrar magaveiki. Talið er að um sé að ræða svokallaða nóróveiru sem hefur lagst á fjölda Íslendinga á síðustu vikum og mánuðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.