Greinar þriðjudaginn 19. febrúar 2008

Fréttir

19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 32 orð

15% lækkun

SVEITARSTJÓRN Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum á miðvikudag sl. að lækka gjaldskrá leikskólans Barnabóls um 15% og að grunngjald verði 2.417 kr. Sveitarstjórn samþykkti einnig að systkinaafsláttur gildi milli leikskóla og... Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 333 orð | 3 myndir

Alvarlega slasaðir eftir áreksturinn

ALVARLEGT slys varð á Vesturgötu á Akranesi í gær þegar ungur ökumaður missti stjórn á BMW-bifreið og ók á húsvegg svo að hann og farþegi hans misstu meðvitund og voru fluttir á sjúkrahúsið á Akranesi. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Blómlegt íslenskt bíóár

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is 2008 verður mjög blómlegt íslenskt kvikmyndaár. Ein mynd hefur þegar verið frumsýnd, Brúðguminn eftir Baltasar Kormák, og nokkrar fylgja í kjölfarið. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Ekki hoppandi glaður hópur

GUNNAR Páll Pálsson, formaður VR, segir að eflaust muni þeir sem hafa notið launaskriðs umfram 5,5% frá 1. janúar 2007 reyna að semja um hærri laun þótt nýgerðir kjarasamningar geri ekki ráð fyrir að þeir fái launahækkun. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Endasprettur í undirbúningi Norðurljósablúss

Höfn | Þrjú erlend og sex íslensk blúsbönd koma fram á Blúshátíðinni Norðurljósablús 2008. Hún verður haldin í þriðja sinn á Höfn 29. febrúar til 2. mars nk. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð

Fara lengra út við leitina

HAFANNSÓKNARSKIPIÐ Bjarni Sæmundsson er enn við loðnuleit suðaustur af landinu og var statt rétt norðvestur af Hvalbak í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 40 orð

Feður bæta börnin

Viðamikil sænsk rannsókn sýnir að börn hegða sér betur og ná betri árangri í lífinu taki faðirinn virkan þátt í uppeldi þeirra. Börnin byrji síður að reykja, fremji síður afbrot, fái betri menntun og líði almennt betur, andlega sem... Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Forsetaskipti verða á Kýpur

NÚVERANDI forseti Kýpur, Tassos Papadopoulos, beið ósigur í fyrri umferð forsetakosninganna á Kýpur sem fram fóru síðastliðinn sunnudag. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um frjókorn

LILJA Karlsdóttir líffræðingur mun á morgun, miðvikudag, flytja fyrirlestur um rannsóknir á frjókornum ilmbjarkar og fjalladrapa. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Færeyjar þykja betri en Ísland

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FÆREYJAR sem áningarstaður í flokki eyja fá hæstu einkunn Traveler, ferðablaðs National Geographic, í vali sínu á bestu eyjum heims. Ísland er í 9. sæti af 111 eyjum. Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Gífurlegt magn nautakjöts innkallað vegna sjúkdóma

Los Angeles. AP. | Um 65.000 tonn af frosnu nautakjöti frá sláturhúsi Westland/Hallmark Meat Co. í Kaliforníu hafa verið innkölluð að fyrirmælum bandaríska landbúnaðarráðuneytisins. Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 29 orð

Gæslulið hindrað

TALSMENN Sameinuðu þjóðanna saka Erítreumenn um að hindra hundruð friðargæsluliða samtakanna í að komast frá landinu yfir til Eþíópíu. Gæsluliðarnir eiga að koma í veg fyrir átök á... Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Hagkaup gæti byggt á lóð Sjafnar

SKIPULAGSNEFND Akureyrar líst vel á þá hugmynd eigenda Hagkaups að ný verslun fyrirtækisins verði á lóð Sjafnar við Austursíðu. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Halla þjálfar Watford

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hanski sem eykur sjálfstæði þverlamaðra

RAFSKAUTANET fyrir fingurendurhæfni nefnist verkefnið sem hlaut Nýsköpunarverðlaunin í gær. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Hringvegur lokaðist í vatnavöxtum

SKARÐ myndaðist í þjóðveg 1 við Svignaskarð í Borgarfirði í fyrrinótt og lokaðist vegurinn af þeim sökum. Umferð var beint um Borgarfjarðarbraut á meðan. Viðgerð hófst strax í gærmorgun en ekki tókst að ljúka henni í gær. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Kyrrðardagar í Skálholti

FRAMUNDAN eru tvennir kyrrðardagar í Skálholti. Helgina 22.-24. febrúar nk. leiðir séra Karl Matthíasson alþingismaður kyrrðardaga í Skálholti sem einkum eru ætlaðir fólki sem sækir æðruleysismessur og vinnur eftir 12-spora kerfinu. Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 34 orð

Leiðtogar teknir

MÖRG hundruð lögreglumenn í París tóku í gær þátt í áhlaupi gegn meintum leiðtogum óeirðanna í hverfinu Villiers-le-Bel í borginni í fyrra. Segist lögreglan hafa handtekið 33 af alls 38 manns á leitarlista... Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lið HA á Lögfræðitorgi

Á Lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri í dag halda fyrirlestur nemendur sem keppa fyrir hönd skólans í undankeppni alþjóðlegrar málflutningskeppni sem kennd er við Philip C. Jessup. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lýst eftir stúlku

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigrúnu Maríu Líndal sem er fædd árið 1994. Hún er klædd brúnni hettupeysu, gallabuxum, er með dökkt millisítt hár og er 160 cm á hæð. Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mannskæð tilræði í Afganistan

MINNST 35 óbreyttir borgarar létu lífið í sjálfsmorðstilræði talíbana í Spin Boldak í suðaustanverðu Afganistan í gær. Nú er ljóst að yfir 100 manns féllu í öðru sjálfsmorðstilræði nálægt Kandahar á sunnudag. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Manntöl frá 19. og 20. öld tölvuskráð í skjalasöfnum

Egilsstaðir | Héraðsskjalasafn Austurlands hyggst ráða í tvö störf tímbundið vegna verkefnis um að koma manntali á tölvutækt form. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Með brauðbita í vasanum

Aðaldalur | „Það er gaman að gefa kindunum brauð,“ segir Hulda Ósk Jónsdóttir sem er nemandi í 5. bekk Hafralækjarskóla í Aðaldal. Þegar heim kemur á kvöldin er oft gott að fara í fjárhúsin en sumar kindanna kunna vel að meta... Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Meiri kostnaður á landsbyggðinni

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is AUKINN kostnaður atvinnurekenda vegna kjarasamninganna sem voru undirritaðir um helgina skiptist mjög misjafnlega milli atvinnugreina, að sögn Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA). Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Mildari tónn hjá Chavez

HUGO Chavez, forseti Venesúela, hefur mildað mjög hótanir sínar í garð Bandaríkjamanna. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Nemendur Hvolsskóla hraustastir

Hvolsvöllur | Fimmti riðill í Skólahreysti fór fram í Íþróttahúsinu Sólvöllum á Selfossi í gær, 14. febrúar. Alls öttu níu grunnskólar á Suðurlandi kappi í þessari keppni. Fjórir skólar leiddu keppnina sem var mjög jöfn og spennandi. Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Ný utanríkisstefna með nýjum forseta

„ÞAÐ er öruggt að það verða breytingar [á utanríkisstefnunni] sama hver vinnur,“ segir Michael T. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ofbeldið verði stöðvað

HÚMANISTAHREYFINGIN tók sér stöðu fyrir framan utanríkisráðuneytið í gær og afhenti fulltrúa ráðuneytisins skjal þar sem fram kemur afstaða hreyfingarinnar til ástandsins í Kenýa. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 623 orð | 1 mynd

Pólverjar snúa í auknum mæli aftur heim

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Á SAMA tíma og minni vinnu er að fá hér á landi hefur atvinnuástand í Póllandi batnað til muna með auknum hagvexti. Sökum þessa sækjast sífellt færri Pólverjar eftir því að koma til Íslands og vinna. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Prófastur Þingeyinga í embætti

Eftir Kristbjörgu Sigurðardóttur Öxarfjörður | Við messu á Skinnastað í Öxarfirði sl. sunnudag, var séra Jón Ármann Gíslason, sóknarprestur þar, formlega settur inn í embætti prófasts Þingeyjarprófastsdæmis af biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð

Réðust á mann með járnröri í Danmörku

DANSKA sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá því í gærkvöldi að íslenskir feðgar hefðu verið handteknir fyrir líkamsárás í Langebæk, skammt frá bænum Vordingborg á Sjálandi. Mennirnir eru sagðir hafa ferðast um 2. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Rúmum þrjátíu árum síðar

LEIKRITIÐ Sólarferð eftir Guðmund Steinsson var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðastliðið föstudagskvöld. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

Ræða hvort menntun í ferðaþjónustu er ábótavant

SAMTÖK ferðaþjónustunnar halda ráðstefnu sem nefnist „Dagur menntunar í ferðaþjónustu“ í dag, 19. febrúar, kl. 14-17 á Grand hóteli Reykjavík. Í tilkynningu kemur fram að markmiðið sé að ræða mikilvægi fræðslu og símenntunar í greininni. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð

Sauðkindur þriggja landa sameinast í menningunni

Egilsstaðir | Minjasafn Austurlands, Museum Nord í Vesterålen og Donegal County Museum á Írlandi vinna nú að sameiginlegri sýningu sem opna á samtímis á stöðunum þremur í sumarbyrjun. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 363 orð

Seltirningar skoða möguleika á raforkuframleiðslu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is BÆJARYFIRVÖLD á Seltjarnarnesi láta nú kanna möguleika til raforkuframleiðslu þar í bæ. Á stjórnarfundi veitustofnana bæjarins sl. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Sigrún vonsvikin með svar Guðlaugs Þórs

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Sífellt fleiri á heimleið

SÖKUM aukins hagvaxtar í Póllandi sækjast æ færri Pólverjar eftir atvinnu erlendis og er Ísland engin undantekning í þeim efnum. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

Skallaði unglingsstúlku

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 19 ára stúlku í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að skalla 17 ára stúlku í andlitið við skemmtistaðinn Tropicana við Stórhöfða í nóvember síðastliðnum. Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 45 orð

Skila MiG-þotum

STJÓRNVÖLD í Alsír vilja skila Rússum 15 orrustuþotum af gerðinni MiG-29 vegna galla í vélunum, að sögn blaðsins Kommersant í gær en Rússar vilja að þeir kaupi þá í staðinn vélar af nýrri gerð. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Skrifa undir áskorun um göng til Súðavíkur

HAFIN er söfnun undirskrifta undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að hefja nú þegar rannsóknir og undirbúning að jarðgangagerð milli Súðavíkur og Ísafjarðar. Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Tiltölulega friðsamlegt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KJÖRSÓKN var dræm í þingkosningunum í Pakistan í gær enda óttuðust margir kjósendur að ofstækismenn íslamista myndu efna til árása í tilefni dagsins. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tvíburarnir halda áfram

TVÍBURABRÆÐURNIR Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru hættir við að hætta í fótboltanum og hafa ákveðið að leika áfram með FH-ingum á komandi keppnistímabili. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Tæknisafn

UNNIÐ er að undirbúningi þess að sett verði á fót Tæknisafn Íslands, en með því færi Ísland að dæmi annarra ríkja þar sem tæknisöfn hafa lengið verið rekin og hefur í því skyni verið sett upp vefsíðan www.tsi.is. Tilgangurinn með þessari vefsíðu er m.a. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Umhverfismat óþarft

SKIPULAGSSTOFNUN hefur ákveðið að framkvæmdir vegna lengingar flugbrautar til suðurs á Akureyrarflugvelli þurfi ekki í umhverfismat. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Úthlutun endurskoðuð

„VIÐ vorum að fleyta þeirri hugmynd að það væri kannski ástæða til þess að endurskoða þá aðferð sem viðhöfð er við úthlutun byggðakvóta,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir um efni vinnufundar Samfylkingar á Akureyri í gær, en þar var sú... Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 943 orð | 2 myndir

Var með orðuna í brjóstvasanum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Árið 1912 bjargaði séra Jón N. Jóhannessen, prestur að Sandfelli ásamt fleirum, 24 mönnum af frönsku skútunni Áróru, sem fórst á Skeiðarársandi. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Veikri stúlku sýndur samhugur í verki

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Fyrir skemmstu stóðu starfsmenn Nesskóla í Neskaupstað fyrir styrktar- og uppbyggingarkvöldi fyrir Matthildi Matthíasdóttir, sem nýlega greindist með alvarlegan og sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem leggst á lifrina. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Veita doktorsgráðuna saman

MATHIEU Fauvel varði doktorsverkefni í verkfræði við Grenoble Institute of Technology (INPG) 28. nóvember sl., en verkefnið var unnið undir sameiginlegri handleiðslu leiðbeinenda frá INPG og Háskóla Íslands og veita skólarnir doktorsgráðuna... Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 1024 orð | 1 mynd

Verðbólguhvetjandi til skamms tíma

*Greiningardeildir Kaupþings og Glitnis telja hættu á launaskriði í kjölfar mikilla hækkana á lægstu töxtum *Samningarnir eru þó til þess fallnir að auka stöðugleika í hagkerfinu á seinni hluta samningstímans *Vanda þarf framkvæmd samninganna og yfirvofandi kólnun hagkerfisins kann þar að vera til góðs. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Verðum að vera bjartsýn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is NÝGERÐIR kjarasamningar aðildarsamtaka ASÍ og Samtaka atvinnulífsins eru aðeins eitt skref af mörgum. Meira
19. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Viðurkenna sjálfstæðið

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á áttunda tug ríkja ýmist viðurkenndu eða sögðust myndu viðurkenna sjálfstæði Kosovo í gær, daginn eftir að þing hins nýstofnaða ríkis lýsti yfir fullveldi. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Vilja veg sunnan Norðfjarðarár

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Norðfirðingar vilja hafa nýjan veg að Norðfjarðargöngum sunnan Norðfjarðarár. Á íbúafundi sem haldinn var 13. febrúar sl. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Vítamínsprauta fyrir starfsfólk

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Þau skilaboð sem bæjarstjórn er að senda okkur sem störfum innan þessa málaflokks eru þau, að menningarmálin séu það mikilvægur málaflokkur að hann þurfi sér-svið. Meira
19. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Þrengt að geðfötluðum

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Á SJÚKRAHÚSUNUM teppa aldraðir, sem bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili, pláss á skurð- og lyflækningadeildum og á móttökudeildum geðsviðs bíður fólk eftir að komast í endurhæfingu. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2008 | Leiðarar | 430 orð

Að láta ekki deigan síga

Í Lesbók síðastliðinn laugardag var þeirrar spurningar spurt í fréttaskýringu Einars Fals Ingólfssonar hvort allir „græddu á menningunni“. Meira
19. febrúar 2008 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Tekst að eyða óvissunni?

Það eru viðsjárverðir tímar á fjármálamörkuðum og slíkt ástand kallar á að þjóðarskútunni sé stýrt af festu. Undanfarið hefur helsta verkefni Geirs H. Meira
19. febrúar 2008 | Leiðarar | 401 orð

Úrelt viðhorf Rússa

Rússar hafa farið fyrir þeim sem hvað ákafast hafa tekið undir andstöðu Serba við sjálfstæði Kosovo. Í gær leituðu þeir stuðnings í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna við kröfu um að lýsa sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo ógilda. Meira

Menning

19. febrúar 2008 | Tónlist | 183 orð | 1 mynd

Afmælisveisla á Ísafirði

HLJÓMSVEITIN Nýdönsk heldur upp á tvítugsafmæli sitt um þessar mundir. Meira
19. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Áhorf á SkjáEinn eykst líkt og hjá öðrum

* Ummæli Pálma Guðmundssonar, sjónvarpsstjóra Stöðvar 2, í Fréttablaðinu í gær um að SkjárEinn hafi misst niður áhorf, fóru heldur betur fyrir brjóstið á forsvarsmönnum SkjásEins, ef marka má fréttatilkynningu sem SkjárEinn sendi frá sér í gær. Meira
19. febrúar 2008 | Hugvísindi | 187 orð | 1 mynd

Árni fjallar um dýrlingana þrjá

ÁRNI Björnsson þjóðháttafræðingur mun ausa úr djúpum viskubrunnum sínum í Þjóðminjasafninu í hádeginu í dag, fræða þar gesti um íslensku dýrlingana Jón Ögmundsson, Þorlák helga og Guðmund góða og kynna sérstaklega fyrir myndum af þeim í safninu. Meira
19. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Ástir ljóshærðrar stúlku

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir í kvöld tékknesku kvikmyndina Ástir ljóshærðrar stúlku frá árinu 1965, í leikstjórn Milos Forman. Í henni segir af táningsstúlkunni Andulu sem vinnur í skóverksmiðju í tékkneskum smábæ þar sem meirihluti íbúanna er konur. Meira
19. febrúar 2008 | Tónlist | 652 orð | 2 myndir

Banvænir rokktónleikar

Þriðjudagur 12. febrúar Við flugum frá Bali til Jakarta í gær og í kvöld héldum við tónleika í einhverri tennishöll skammt frá hótelinu. Frétt var um Björk í ensku dagblaði sem ég fékk óumbeðið á hótelherbergið mitt. Meira
19. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Danirnir glæpsamlega góðir

Hægt væri að rita langa grein um hve Laugardagslögin væru orðin langdregin í Sjónvarpinu, og til allrar hamingju lýkur þeim um næstu helgi, en þess í stað skal orðum eytt á dönsku spennuþættina Forbrydelsen, eða Glæpinn, sem Sjónvarpið hefur sýnt á... Meira
19. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 586 orð | 4 myndir

Draumalandið í bíó

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VERKIÐ er í gangi. Þetta tekur hins vegar lengri tíma en við höfðum áætlað, en það vill nú bara verða með verk eins og þetta. Meira
19. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Ekki á Óskarinn

LEIKKONAN Charlize Theron ætlar ekki að vera viðstödd afhendingu Óskarsverðlaunanna að þessu sinni, heldur ætlar hún að horfa á hana í náttfötunum heima hjá sér. Theron telur að aðeins þeir sem hljóta tilnefningu eigi að vera viðstaddir. Meira
19. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 516 orð | 2 myndir

Engin sátt í máli Mills og McCartney

SVO virðist sem samkomulag hafi ekki náðst í skilnaðarmáli Bítilsins Paul McCartney og Heather Mills eins og talið var líklegt. Dómari mun því úrskurða í málinu innan nokkurra vikna. Meira
19. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 257 orð | 2 myndir

Fátt ógnar yfirburðastöðu Brúðgumans

ÞAÐ er við hæfi að kvikmyndin Jumper stökkvi beint í annað sætið yfir tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar en myndinni gekk langbest af þeim fjórum myndum sem frumsýndar voru um síðustu helgi. Meira
19. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 396 orð | 1 mynd

Íslensk gjóla í París

Ari Allansson vinnur þessa dagana ásamt frönsku samstarfsfólki sínu að því að leggja lokahönd á íslenska kvikmyndahátíð í kvikmyndaborginni París þar sem hann býr og starfar. Meira
19. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Klassíkin að deyja út

* Útvarpskönnun Capacent Gallup hefur hins vegar minni athygli fengið en þar eru mjög áhugaverðar niðurstöður að finna. Til að mynda virðist klassíska stöðin Rondo vera svo gott sem dauð og Rás 1 hefur aðeins 6. Meira
19. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Kom Keira Knightley ekki?

EINS og greint var frá í Morgunblaðinu í síðustu viku var búist við því að breska leikkonan Keira Knightley myndi verja Valentínusardeginum hér á landi, en kærasti hennar Rupert Friend átti að hafa komið henni á óvart með því að bjóða henni hingað til... Meira
19. febrúar 2008 | Bókmenntir | 94 orð | 1 mynd

Landkostir við landnám

ÁRNI Einarsson líffræðingur heldur fyrirlestur á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16 kl. 17 í dag. Fyrirlesturinn nefnist „Landkostir við landnám“ og í honum mun Árni fjalla um loftslag og gróðurfar. Meira
19. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 57 orð

Með aðsetur hjá Útflutningsráði

Í VIÐTALI við Önnu Hildi Hildibrandsdóttur í Morgunblaðinu í gær var hún ranglega sögð hafa aðsetur hjá utanríkisráðuneytinu en hún hefur aðsetur hjá Útflutningsráði. Meira
19. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 151 orð | 2 myndir

Með áhyggjur af Winehouse

BRESKI rokkarinn Keith Richards hvatti nýverið bresku söngkonuna Amy Winehouse til þess að halda sig frá eiturlyfjum. Meira
19. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 255 orð | 1 mynd

Poppguðinn og gellurnar á ströndinni

Leikstjóri: Randal Kleiser. Aðalleikarar: Amanda Bynes, Chris Carmack, Jonathan Bennett, Jamie-Lynn DiScala. 85 mín. Bandaríkin 2005. Meira
19. febrúar 2008 | Bókmenntir | 324 orð | 2 myndir

RobbeGrillet látinn

FRANSKI rithöfundurinn Alain Robbe-Grillet lést í gær, 85 ára að aldri. Robbe-Grillet er talinn einn áhrifamesti rithöfundur 20. aldarinnar, einn upphafsmanna nýju skáldsögunnar s.k. sem spratt fram á sjötta áratugnum í Frakklandi. Meira
19. febrúar 2008 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Sjómannalög og veðurþjóðtrú

FÉLAG þjóðfræðinga heldur þemakvöld í húsi Sögufélagsins við Fischersund kl. 20 annað kvöld. Yfirskrift kvöldsins er Þankagangur þjóðarinnar: Menning skoðuð út frá sjómannalögum og veðurþjóðtrú. Meira
19. febrúar 2008 | Tónlist | 621 orð | 1 mynd

Stjörnuskin í Salnum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞAÐ verður sannarlega boðið upp á veislu í Salnum í Kópavogi kl. 20 í kvöld og annað kvöld, tónleika píanóleikarans Víkings Heiðars Ólafssonar og flautuleikarans Denis Bouriakov. Meira

Umræðan

19. febrúar 2008 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Biskup Íslands, trúleysi og kærleikur

Viktor J. Vigfússon skrifar um trúmál: "Er trúleysi ávísun á helsi, hatur og dauða?" Meira
19. febrúar 2008 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Eiríkur Bergmann Einarsson | 18. feb. Ekki eftir neinu að bíða Mér þykir...

Eiríkur Bergmann Einarsson | 18. feb. Ekki eftir neinu að bíða Mér þykir skemmtilegt að vita til þess að Ísland hafi verið fyrst eða í hópi fyrstu ríkja til að viðurkenna ríki á borð við Eistland, Lettland, Litháen, Slóveníu og Króatíu. Meira
19. febrúar 2008 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Enn um umræðusiðferði

Örn Sigurðsson skrifar um flugvallar- og borgarstjórnarmál: "Ójöfnuði, ranglæti og lýðræðishindrunum gegn höfuðborgarbúum er viðhaldið með fordæmalausu misvægi atkvæða..." Meira
19. febrúar 2008 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Er bæjarstjórn Álftaness einnota?

Sveinn Ingi Lýðsson skrifar um sveitarstjórnarmál á Álftanesi: "Eins og bæjarstjórans er vandi býður hann almenningi upp á rangfærslur, orðhengilshátt og útúrsnúninga ..." Meira
19. febrúar 2008 | Bréf til blaðsins | 201 orð

Fangar í meðferð

Frá Dagrúnu Sigurðardóttur: "ÞAÐ er með miklum ólíkindum að ekki skuli vera vilji til þess að koma á fót meðferðardagskrá fyrir fanga sem afplána á Litla-Hrauni." Meira
19. febrúar 2008 | Blogg | 224 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 18. febrúar Var verið að hugsa um að hækka...

Hlynur Hallsson | 18. febrúar Var verið að hugsa um að hækka persónuafsláttinn um 500 kall? Mér finnst þetta nú heldur aumt hjá þessar slöppu ríkisstjórn. Persónuafslátturinn á að hækka um heilar 2.000 krónur, já og ekki fyrr en 2009! Og svo aftur um 2. Meira
19. febrúar 2008 | Blogg | 75 orð

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 18. feb. Nýtt úthverfi Nú hef ég skoðað...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 18. feb. Nýtt úthverfi Nú hef ég skoðað betur tillögur Skotanna um nýtingu landsins sem Reykjavíkurflugvöllur stendur á. Þær staðfesta það sem haldið hefur verið fram að svæðið verði ekki annað en eitt úthverfið enn. Meira
19. febrúar 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 16. febrúar Að vera heiðarlegur... Það er...

Jenný Anna Baldursdóttir | 16. febrúar Að vera heiðarlegur... Það er voða gaman að vera heiðarlegur þegar maður er í góðum málum, en erfðara þegar maður sýslar með eitthvað það sem kallar ekki á uppklapp. Meira
19. febrúar 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 18. feb. Vissi Jón Ásgeir ekki alla söguna á...

Stefán Friðrik Stefánsson | 18. feb. Vissi Jón Ásgeir ekki alla söguna á bak við FL? Það var áhugavert að horfa á hádegisviðtalið við Jón Ásgeir. Meira
19. febrúar 2008 | Bréf til blaðsins | 259 orð

Til hamingju, Reykvíkingar

Frá Ragnari Sverrissyni: "MEÐ þessum línum langar mig að óska Reykvíkingum til hamingju með vinningstillöguna að skipulagi Vatnsmýrarinnar." Meira
19. febrúar 2008 | Velvakandi | 236 orð

velvakandi

Primadonna týnd Ljósgrá fimm ára silkiterrier-hundur týndist frá Blönduholti í Kjós, 13. febrúar sl. Hún er merkt og ber nafnið Primadonna. Finnandi vinsamlega hafið samband í síma 566 7072 eða 691 6263. Góð fundarlaun. Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Eggert Ólafsson

Eggert Ólafsson fæddist á Þyrnum í Glerárþorpi 3. september 1924. Hann lést á heimili sínu Skarðshlíð 23e Akureyri 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Karítas Tryggvadóttir, f. 10.6. 1896, d. 20.11. 1976, og Ólafur Stefánsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1908 orð | 1 mynd

Gunnar Ingi Ingimundarson

Gunnar Ingi Ingimundarson fæddist á Hólmavík 21. janúar 1969. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ingimundur Loftsson, f. 22. júlí 1921, d. 15. ágúst 1983, og Ragna Kristín Árnadóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2783 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Gísladóttir

Hrafnhildur Gísladóttir fæddist á Bergi við Langholtsveg í Reykjavík hinn 25. júlí 1943. Hún andaðist á Landspítalanum 6. febrúar 2008 eftir stutta sjúkrahúslegu. Foreldrar hennar voru Gísli Jónsson listmálari, f. á Þórustöðum í Grímsnesi 4.9. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2385 orð | 1 mynd

Jóhannes Gunnarsson

Jóhannes Gunnarsson fæddist á Sauðárkróki 16. febrúar 1943. Hann lést á heimili sínu 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rannveig Ingibjörg Þorvaldsdóttir tryggingafulltrúi, f. 1. janúar 1921, d. 6. júlí 2002, og Gunnar Stefánsson skipstjóri,... Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2008 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Óli Steinþór Guðlaugsson

Óli Steinþór Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 26. desember 1942. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaugur Bjarnason, f. 31.1. 1908, d. 2.1. 2000, og Margrét Ólafsdóttir, f. 12.2. 1895, d. 7.8. 1969. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 367 orð | 1 mynd

Ekki aftur í febrúar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is „ÞETTA eru alveg hörkubátar og þola bræluna vel. Það er frekar að mannskapurinn þoli hana illa. Okkur varð að minnsta kosti ekki svefnsamt í látunum milli Raufarhafnar og Færeyja. Meira

Viðskipti

19. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Fyrsti græni mánudagurinn frá áramótum

ÍSLENSKI hlutabréfamarkaðurinn styrktist í kjölfar fregna af kjarasamningum en alls hækkaði úrvalsvísitalan um 1,33% í gær og var við lokun markaðar 5.184 stig . Mun þetta vera í fyrsta skipti frá áramótum sem vísitalan hækkar á mánudegi. Meira
19. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Gjaldfærðu 2 milljarða vegna ótryggra veðlána

ASKAR Capital tapaði 800 milljónum króna árið 2007, á sínu fyrsta heila rekstrarári, og voru færðar niður 2.100 milljónir króna vegna fjárfestinga tengdum ótryggum fasteignaveðlánum í Bandaríkjunum. Meira
19. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Hagnaður dróst saman

HAGNAÐUR Føroya banka eftir skatta á síðasta ári nam 144 milljónum danskra króna, tæplega 1,9 milljörðum íslenskra króna , og dróst saman um tæplega 10% frá árinu áður. Meira
19. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 1 mynd

Segir einfalt að laga stöðu Íbúðalánasjóðs

ÞAÐ er ánægjulegt að samningar hafa nú tekist á vinnumarkaði, ásamt aðgerðum sem þeim tengjast. Þessi mikilvæga samningagerð ætti að geta greitt fyrir frekari ákvörðunum stjórnvalda til að efla efnahagslífið,“ segir Halldór J. Meira
19. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Sjóvá með 4 milljarða

SJÓVÁ skilaði 4 milljarða króna hagnaði á árinu 2007 en árið áður nam hagnaður félagsins 11 milljörðum króna. Iðgjöld félagsins jukust um 11% á síðasta ári og rekstrarkostnaður og tjónakostnaður í hlutfalli við iðgjöld lækkaði milli ára. Meira
19. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Svafa í stjórn Össurar

SVAFA Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, mun taka sæti í stjórn stoðtækjaframleiðandans Össurar hf. á aðalfundi félagsins. Meira
19. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 336 orð

Umdeild þjóðnýting

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÁKVÖRÐUN bresku ríkisstjórnarinnar um þjóðnýtingu Northern Rock, íbúðalánabankans sem varð fyrir úttektarfári sl. haust, var misvel tekið í gær. Meira
19. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Víðast hækkun í gær

ALLAR helstu hlutabréfavísitölur heimsins hækkuðu í gær, undantekningin var Hang Seng-vísitalan í Hong Kong sem lækkaði um 1,6%. Meira
19. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Væri sennilega ekki til lengur

FL GROUP væri sennilega ekki til í dag hefði Baugur ekki gripið til þeirra breytinga sem urðu á félaginu fyrir jólin. Meira

Daglegt líf

19. febrúar 2008 | Daglegt líf | 193 orð

Af pasta og limrum

Gunnar Kr. Sigurjónsson hefur barið saman limrur á bloggi sínu gunnarkr.blog.is. „Þær urðu til af ýmsu tilefni, sumar vegna ákveðinna frétta í Morgunblaðinu, aðrar bara út í loftið, sérstaklega ef ég datt niður á góð þríliða rímorð. Meira
19. febrúar 2008 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Ástartónninn mældur

ELSKAR hann mig, elskar hann mig ekki... Það getur stundum verið erfitt að átta sig á því hvaða hug kærastinn/an ber til manns og þá er ekki verra að geta leitað á náðir tækninnar. Meira
19. febrúar 2008 | Daglegt líf | 640 orð | 3 myndir

Fimmtíu mínútna forvörn

„Við eigum öll bæði völina og kvölina, en ef við ákveðum að stíga út af sporinu verðum við líka að vera manneskjur til að taka afleiðingum gjörða okkar,“ segir skólastýran og leikkonan Erla Ruth Harðardóttir í samtali við Jóhönnu Meira
19. febrúar 2008 | Daglegt líf | 236 orð | 1 mynd

Gervisætuefnin fitandi?

DRYKKJUM og matvælum þar sem gervisætuefni eru notuð í stað sykurs kann að fylgja aukin hætta á að bæta á sig kílóum, sagði í breska dagblaðinu Times á dögunum. Meira
19. febrúar 2008 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Mengun skerðir greind barna

BÖRN sem búa þar sem umferðarmengun er mikil hafa lægri greindarvísitölu en börn sem búa við hreinna andrúmsloft. Almennt gengur þeim fyrrnefndu verr á greindar- og minnisprófum. Þetta sýna nýjar rannsóknir sem fréttastofa Reuters greinir frá. Meira
19. febrúar 2008 | Daglegt líf | 489 orð | 2 myndir

Skagafjörður

Hér í Skagafirði , eins og svo sem á öllu landinu, hefur verið verulega umhleypingasamt frá því í haust, enda lægðirnar sem koma upp að landinu farnar að leita sér nýrra leiða til að komast austur yfir haf, þannig að segja má, eins og einn ágætur maður... Meira
19. febrúar 2008 | Ferðalög | 550 orð | 1 mynd

Þegar seinkun breytist í sólarfrí

Eftir Fríðu Björnsdóttur Berist fréttir af seinkunum í flugi til eða frá Íslandi fyllast menn oftast pirringi og reiðin sýður í mörgum. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2008 | Fastir þættir | 174 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvöföld þvingun Hauge. Norður &spade;D3 &heart;10854 ⋄872 &klubs;D872 Vestur Austur &spade;10954 &spade;ÁG62 &heart;Á32 &heart;D76 ⋄K ⋄D9643 &klubs;106543 &klubs;G Suður &spade;K87 &heart;KG9 ⋄ÁG105 &klubs;ÁK9 Suður spilar 2G. Meira
19. febrúar 2008 | Fastir þættir | 553 orð | 3 myndir

Guðmundur Norðurlandameistari

13.–17. febrúar 2008 Meira
19. febrúar 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
19. febrúar 2008 | Fastir þættir | 256 orð | 1 mynd

Óvænt endalok

Það má með sanni segja að lokastaðan í sveitakeppninni á Bridshátíð hafi verið óvænt. Sveit Simonar Gillis stóð uppi sem sigurvegari og hafði sveitin aldrei náð að verma topppinn fyrr en í mótslok. Meira
19. febrúar 2008 | Fastir þættir | 86 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á alþjóðlegu unglingamóti Taflfélagsins Hellis sem lauk fyrir skömmu í húsnæði Skákskóla Íslands. Hinn sænski Jakob Aperia (1.830) hafði hvítt gegn Dananum Dara Akdag (2.083) . 41. Be6! Bxe6 42. dxe6 Df8 svartur hefði orðið mát eftir... Meira
19. febrúar 2008 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Kosovo hefur tekið sér sjálfstæði og skilið sig frá öðru ríki. Hvaða? 2 Helga Margrét Þorsteinsdóttir, 16 ára, setti nýtt Íslandsmet um helgina. Í hvaða grein? 3 Markmaður AC Milan, Dida, meiddist þar sem hann sat á bekknum hjá liði sínu. Meira
19. febrúar 2008 | Í dag | 360 orð | 1 mynd

Undirlíf og undirdjúp

Sigríður Guðmarsdóttir fæddist í Reykjavík 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1984, cand. theol. frá Háskóla Íslands 1990, m.phil-gráðu í heimspeki 2003 frá Drew University og doktorsgráðu frá sama skóla 2007. Meira
19. febrúar 2008 | Fastir þættir | 323 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji fagnar því átaki sem Umferðarstofa er með í gangi, um að hvetja ökumenn til að taka sér 15 mínútna hvíld ef sækir á þá þreyta og syfja undir stýri. Þetta á ekki síst við um þá sem eru einir á ferð og hafa engan ökumann til að taka við. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2008 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Arnar og Bjarki með

TVÍBURABRÆÐURNIR Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir hafa handsalað samning við bikarmeistara FH í knattspyrnu um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

„Ekkert sætara en þetta“

EINBEITTUR sigurvilji skilaði ÍR-ingum sætum 87:83 sigri á Íslandsmeisturum KR í Breiðholtinu í gærkvöldi. Áhorfendur fengu mikið fyrir aurinn sinn því leikurinn var hraður, spennandi og hlaðinn mistökum þegar liðin samtals töpuðu boltanum í 36 skipti. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 233 orð

„Ég hélt hreinlega að þetta væri mitt síðasta“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HALLDÓR Sigfússon, leikstjórnandi handknattleiksliðs Fram, er með mar á lifur eftir að hafa fengið geysilega þungt högg frá mótherja í leik með liði sínu gegn Timisoara í Rúmeníu á laugardaginn. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Biðin hjá Mickelson er á enda

BANDARÍKJAMAÐURINN Phil Mickelson sigraði á Northern Trust meistaramótinu í golfi á PGA-mótaröðinni á sunnudag en hann lék lokahringinn á 70 höggum. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Blatter hótar Spánverjum

SEPP Blatter, forseti Alþjóða-knattspyrnusambandsins, sagði í gær að svo gæti farið að FIFA myndi útiloka spænska landsliðið frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í sumar og félagslið frá Spáni yrðu útilokuð frá þátttöku í Meistaradeildinni. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 202 orð

Bætt ímynd NBA-deildarinnar?

STJÖRNULEIKUR NBA-deildarinnar í körfuknattleik var glæsileg sýning samkvæmt venju en leikurinn fór fram í New Orleans að þessu sinni. Stjörnulið Austurdeildar hafði betur gegn Vesturdeildinni, 134:128. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bjarni Þórður Halldórsson , knattspyrnumarkvörður úr Fylki , er kominn með leikheimild með 1. deildar liði Stjörnunnar . Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Atlason og samherjar hans í FCK frá Kaupmannahöfn komust auðveldlega í 8 liða úrslit EHF-bikarsins í handknattleik þegar þeir lögðu Osijek frá Króatíu í tveimur leikjum í Kaupmannahöfn. Fyrri viðureignin endaði 32:24 og hin síðari 35:17. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 1056 orð | 1 mynd

Galopin Vesturdeild

ÁR og dagur er síðan deildarkeppnin í Vesturdeildinni hefur verið eins jöfn og nú. Sex lið eru í toppbaráttunni og á undanförnum tveimur vikum hafa þrjú af þessum liðum reynt að styrkja stöðu sína með meiri háttar leikmannaskiptum. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Gylfi gæti leikið gegn Everton á Goodison Park

MONS Ivar Mjelde, þjálfari norsku meistaranna í knattspyrnu, Brann, útilokar ekki að hann gæti teflt Gylfa Einarssyni fram þegar liðið mætir Everton í seinni leiknum í UEFA-bikarnum á Goodison Park í Liverpool á fimmtudagskvöldið. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 246 orð

Hermann og félagar í Portsmouth á Old Trafford

BARNSLEY, sem sló Liverpool út í 16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar, tekur á móti bikarmeisturum Chelsea í 8 liða úrslitum keppninnar en dregið var fjórðungsúrslitanna í gær. Leikmenn 1. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 144 orð

Hólmfríður ekki með landsliðinu á Algarve

HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir úr KR leikur ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á Algarve-mótinu í Portúgal í næsta mánuði. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 507 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR ÍR – KR 87:83 Íþróttahúsið Seljaskóla...

KÖRFUKNATTLEIKUR ÍR – KR 87:83 Íþróttahúsið Seljaskóla, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, mánudaginn 18. febrúar 2008. Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 188 orð

Sigurður velur endanlegan Algarvehóp eftir helgina

„ÉG er smám saman að fækka í hópnum og það skýrist eftir þessa æfingahelgi hvaða 20 leikmenn verða endanlega fyrir valinu og taka þátt í Algarve-mótinu,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, við... Meira
19. febrúar 2008 | Íþróttir | 764 orð | 1 mynd

Tekst Liverpool að hrista af sér slenið?

Í KVÖLD verður þráðurinn tekinn upp að nýju í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu en fjórir leikir eru á dagskrá í 16 liða úrslitum keppninnar. Meira

Annað

19. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

30% munur á spólunni

Neytendasamtökin könnuðu verð á leigu á nýrri kvikmynd hjá myndbandaleigum. Munur á lægsta og hæsta verði var 30% eða 150 krónur. Í öllum tilvikum er innifalin eldri kvikmynd. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 16 orð

Afmæli í dag

Lee Marvin leikari, 1924 Smokey Robinson tónlistarmaður, 1940 Amy Tan rithöfundur, 1952 Jeff Daniels leikari, 1955 Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 377 orð

Afreksfólk

Forsvarsmenn samtaka atvinnurekenda og launþega hafa unnið talsvert afrek með kjarasamningunum, sem tókust um helgina. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Alvarlegt slys er bíll lenti á húsi

Tveir ungir menn eru alvarlega slasaðir eftir að bíl var ekið á miklum hraða á hús við Vesturgötu á Akranesi í gær. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum sem hentist á steinvegg og grindverk og hafnaði á húsveggnum. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 400 orð | 1 mynd

Andartaks ljósbrot

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir sýnir tuttugu og tvær myndir á sýningu sinni, Í forsal vinda, í Start Art Listhúsi. Myndirnar sýna veðurfar síðustu mánaða. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Askar töpuðu 800 milljónum

Tap á rekstri fjárfestingarbankans Askar Capital var 800 milljónir króna á síðasta ári. Ákveðið var að gjaldfæra allar eignir bankans í skuldabréfavafningum tengdum lánum á bandaríska húsnæðismarkaðinum. Nam gjaldfærslan 2,1 milljarði króna. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Bandaríska hljómsveitin Hayseed Dixie er væntanleg til landsins og...

Bandaríska hljómsveitin Hayseed Dixie er væntanleg til landsins og heldur tónleika á Nasa á sunnudagskvöld. Baggalútur og Dr. Gunni hita upp og nú heyrist að bæjarstjórinn og tónleikahaldarinn Grímur Atlason leiki á bassa með Gunna. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Mér skilst að hægt sé að fá heilan helling af rússneskum þyrlum...

„Mér skilst að hægt sé að fá heilan helling af rússneskum þyrlum fyrir það sem ein vestræn kostar. Og Rússar eru frekar framarlega í þyrlusmíð – þeir eru með stærstu þyrluna, þyngstu þyrluna, þyrlur með 2 settum af spöðum o.s.frv. [... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 290 orð | 1 mynd

„Stimpilgjöld á að afnema“

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar varðandi kjarasamningana eru húsnæðismál veigamikill þáttur. Bæði er fjallað um breytingar á almennum leigumarkaði og í félagslega kerfinu. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Svo keyrði ég í fang lögreglunnar á Egilsstöðum á 105 kílómetra...

„Svo keyrði ég í fang lögreglunnar á Egilsstöðum á 105 kílómetra hraða. Það kostaði mig 30 þúsund. Það er litlu lægra en maður á Austurland var dæmdur til að greiða fyrir að eiga 9,99 grömm af hassi í Héraðsdómi Austurlands nýlega. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Betri byggð segir D-lista í gíslingu

Samtök um betri byggð segja að borgarfulltrúar eigi að tilkynna ríkinu að Reykajvíkurflugvöllur fari. Samtökin minna fulltrúana á að meginskylda þeirra sé að gæta hagsmuna Reykvíkinga. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Bjargvættir

Ákveðnir hópar innan Sjálfstæðisflokksins eru ósáttir við ríkisstjórnina. Geir Haarde og Þorgerði Katrínu er legið á hálsi að hafa bjargað stjórnmálaferli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og að hafa leitt Samfylkinguna til langþráðra áhrifa í landinu. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 342 orð | 1 mynd

Blés lífi í mann

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Ólöf Ólafsdóttir, vagnstjóri hjá Strætó bs., bjargaði lífi farþega með hjálp tveggja stúlkna á leið sex fyrir stuttu. Vagninn var á leið eftir Hringbraut í austurátt. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Borgaraleg ferming Um þessar mundir eru 20 ár frá því að borgaralegar...

Borgaraleg ferming Um þessar mundir eru 20 ár frá því að borgaralegar fermingar hófust hér á landi. Hope Knútsson er hugmyndasmiðurinn á bak við þessa tegund ferminga. „Upphaflega ætlaði ég bara að ferma mín eigin börn á þennan hátt. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 217 orð | 1 mynd

Börnum fækkar á biðlista

Með sérstöku átaki og móttöku utan hefðbundins vinnutíma á Barna- og unglingageðdeildinni við Dalbraut, BUGL, hefur tekist að stytta biðlista. Nú bíða 112 börn eftir fyrstu komu á göngudeild en í ágúst síðastliðnum biðu 165 börn. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 15 orð

Dagvaktin gerist á Hótel Bjarkarlundi

Þremenningarnir úr Næturvaktinni vinna saman á hóteli í næstu þáttaröð sem hefur hlotið nafnið... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 162 orð | 2 myndir

Dagvaktin gerist á Hótel Bjarkarlundi

„Dagvaktin gerist uppi í Reykhólasveit, á Hótel Bjarkarlundi að stærstum hluta,“ segir Ragnar Bragason leikstjóri. Ragnar vinnur nú að handriti Dagvaktarinnar ásamt Jóni Gnarr, Pétri Jóhanni og Jörundi Ragnarssyni. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Dauði leikstjóra

Á þessum degi árið 2001 lést kvikmyndaleikstjórinn og framleiðandinn Stanley Kramer, 87 ára að aldri. Hann öðlaðist heimsfrægð fyrir leikstjórn á myndum sem voru ekki einungis vandaðar heldur höfðu að geyma sterkan siðferðisboðskap. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Djúpir þursar „Þá höfðum við kraftinn, en nú höfum við...

Djúpir þursar „Þá höfðum við kraftinn, en nú höfum við dýptina,“ segir Egill Ólafsson , forsprakki Þursaflokksins. Sveitin gaf í gær út veglegan fimm diska pakka og fagnar því með stórtónleikum næsta laugardag. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 4 myndir

Djössuð stemning ræður ríkjum á Gauknum

Það var heldur betur djössuð stemning á Gauki á Stöng síðasta föstudagskvöld. Ungir sem aldnir, borgarbúar og aðrir komu saman til að njóta ljúfra tóna sem hljómuðu frá þaulæfðum tónlistarmönnum. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 154 orð | 1 mynd

Efasemdir stjórnarandstöðu

Fulltrúar stjórnarandstöðunar eru misánægðir með aðkomu ríkisstjórnarinnar. Þeir eru þó allir ánægðir með þá kjarabót til lægst launuðu hópanna sem felst í kjarasamningum aðila vinnumarkaðarins. Kristinn H. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Ekkert slor „Það er eins og þeir segja á Skaganum, maður skorar...

Ekkert slor „Það er eins og þeir segja á Skaganum, maður skorar ekki nema með því að skjóta á markið,“ segir Pétur Magnússon , forstjóri Hrafnistu, en hann hefur boðið fyrrverandi starfsmönnum Granda á Akranesi í heimsókn á Hrafnistu. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 368 orð | 5 myndir

E llefu stiga munur er nú á Inter Milan og næsta liði á eftir í Seríu A...

E llefu stiga munur er nú á Inter Milan og næsta liði á eftir í Seríu A á Ítalíu. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Endurreisn

Það er sennilega meira sameiginlegt með Tiger Woods og Anniku Sörenstam en margir halda. Í það minnsta standa þau bæði við stóru orðin. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 181 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf samgöngur

„Það er miklu fljótlegara fyrir mig að taka rútuna til Reykjavíkur þegar ég þarf að versla, en að fara í þriggja mínútna strætóferð í Reykjanesbæ, því næsta ferð til baka er ekki fyrr en fimm tímum síðar,“ segir Björn Magnússon, íbúi á... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Fallegt sumar í Rússlandi

Ferðaþjónusta bænda býður í ár upp á spennandi sumarferðir til St. Pétursborgar í Moskvu. Í upphafi ferðar tekur hópurinn næturlest frá Helsinki til Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir hefur verið fengin til að hanna...

Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir hefur verið fengin til að hanna nýja flugfreyjubúninga á háloftadrottningar Icelandair. Í viðtali við Nýtt líf segir flugfreyjan og fyrirsætan Brynja Nordquist að búningarnir verði mjög flottir og spennandi. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 421 orð | 1 mynd

Fjandsamlegt borgarumhverfi

Háar byggingar eru orðnar áberandi í Reykjavík og nágrenni en ekki eru allir sáttir við slíka þróun. Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt segir slíka þróun vera framandi okkar menningarheimi og byggingarnar séu fyrst og fremst valdsyfirlýsing. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Flugskólinn í útrás til A-Evrópu

Flugskóli Íslands er í mikilli útrás í A-Evrópu. Þessa dagana dvelja flugkennarar frá skólanum í Litháen og þjálfa þarlenda flugmenn í flugfélaginu Aurela. Af þeim fer gott... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 335 orð | 1 mynd

Flugskólinn til A-Evrópu

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Flugskóli Íslands er í mikilli útrás í Austur-Evrópu. Undanfarna daga hafa flugkennarar frá skólanum dvalið í Litháen, þar sem þeir þjálfa flugmenn litháíska flugfélagsins Aurela. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 316 orð | 3 myndir

Fórnaði geit á heilögu fjalli

Ferðalög á framandi slóðir verða stöðugt vinsælli hjá ævintýraþyrstum Íslendingum. Margir eru búnir að fá leiða á verslunarferðum og vilja kynnast ólíkri menningu. Íslenskir fjallaleiðsögumenn bjóða upp á spennandi gönguferðir til framandi landa. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Framandi turnar

Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt segist ekki vera mjög hrifin af þeirri þróun að byggja turna á höfuðborgarsvæðinu. Hún telur slíkar byggingar framandi í menningarheimi... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Færeyjabanki hagnast

Hagnaður hluthafa Færeyjabanka eftir skatta var 144 milljónir danskra króna í fyrra eða um 1,9 milljarðar ISK, en bankinn birti uppgjör sitt í gær. Hreinar vaxtatekjur jukust um 22% milli ára og bera þær uppi 80% af heildartekjum bankans. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Gjöf handa hinum handlögnu

Þessi skipulagsdagbók er góð hugmynd í afmælispakkann handa þeim sem hafa mikinn áhuga á að gera hlutina sjálfir heima við. Í þessa bók er hægt að skrifa allar viðgerðir og viðhald sem fram fer. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 272 orð | 1 mynd

Gott geymslupláss í nýja húsinu

Þegar nýja heimilið er skipulagt ætti að huga vel að skápaplássi en það virðist aldrei vera nóg af hirslum undir alla þá hluti sem finnast á nútímaheimilum enda gengur mun betur að halda röð og reglu á heimilinu ef hver hlutur á sinn stað. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir byrjendur

Margar bækur eru til í þessum bókaflokki og húsbyggingar eru þar ekki undanskildar. Þessa bók getur þú haft til hliðsjónar við húsbyggingu en markmiðið með henni er að draga úr kostnaði við slíkar framkvæmdir. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 944 orð | 2 myndir

Grannar í gíslingu

Það færist í vöxt að dópistar og glæpahyski hreiðri um sig í friðsælum húsum og hverfum. Hús sem áður hýstu sómakært fólk verða á einni nóttu athvarf ofbeldismanna og gæfuleysingja. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 282 orð | 1 mynd

Gullfalleg, ljúfsár og heillandi

Kvikmyndir bjornbragi@24stundir.is Christopher McCandless hefur heiminn í höndum sér þegar hann útskrifast úr menntaskóla með framúrskarandi einkunnir og getur gert allt sem hann langar. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 14 orð

Haffi Haff hjálpar Merzedes Club

Haffi Haff verður ráðgjafi Gilzeneggers og félaga í Merzedes Club fyrir úrslitakvöld undankeppni... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 324 orð | 2 myndir

Haffi Haff hjálpar Merzedes Club

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Þau leituðu til mín vegna þess að ég vinn við förðun og tísku. Þetta er ekkert mál fyrir mig, mig langar bara að hjálpa,“ segir tískugúrúið Haffi Haff. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Hamar og skrúfjárn nóg

Þú þarft ekki að eiga fullan skáp af verkfærum til að geta gert einfalda hluti á heimilinu. Hamar, tvær stærðir af skrúfjárni, skiptilykill og málband ættu að duga. Naglar eru líka nauðsynlegir og lím ef eitthvað skyldi... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 228 orð | 1 mynd

Hálfsannleikur og lygin öll

Veit einhver hvað það þýðir þegar talað er um að trúnaður eigi að ríkja milli fólks? Að ekki sé æskilegt að fabúlera í fjölmiðlum um vangaveltur viðmælanda? Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 2 myndir

Heil íbúð í litlum kassa

Heil íbúð í litlum kassa? Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Hlustað á Ísland

Ég fullyrði að alltaf þegar Ísland hefur eitthvað fram að færa þá er hlustað á Ísland. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 133 orð | 1 mynd

Hlustið á fagmennina

Ef þú ætlar að láta smíða fyrir þig hús eða innréttingu og hefur mjög mótaðar hugmyndir um lokaútlit skaltu samt vera viðbúin/n því að sýna smá sveigjanleika. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Horfinn í kilju

Út er komin hjá Bjarti kiljuútgáfa á spennusögunni Horfinn eftir Robert Goddard. Bókin kom út innbundin síðasta haust, í þýðingu Ugga Jónssonar. Sögusviðið er Glastonbury á Englandi. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Hæfileikamaður

Kjarasamningar sem nú hafa verið undirritaðir eru gríðarlega mikilvægir enda siglir íslenskt efnahagslíf í gegnum ólgusjó. Ekki verður betur séð en að samningarnir séu á skynsamlegum nótum og tryggi að stöðugleiki náist, að öðru óbreyttu. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Hægt að kaupa eða leigja fé

Á nýrri vefsíðu, kindur.is, gefst landsmönnum nú kostur á að kaupa kind í sveit og nýta af henni afurðirnar. Síðan ku vera sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Íslenskir dýrlingar

Í dag, þriðjudaginn 19. febrúar klukkan 12:05, verður ausið úr viskubrunnum í Þjóðminjasafni Íslands en þá verður Árni Björnsson þjóðháttafræðingur með leiðsögn um grunnsýninguna. Árni mun kynna gestum sérstaklega myndir af íslenskum dýrlingum í... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Ítölskunám í Róm

Nóg er framboðið handa þeim sem vilja óvenjuleg sumarfrí en nú eru Heimsferðir að skipuleggja svokallað námsfrí. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 46 orð

Í viðtali Sjónvarpsins í gærkveldi vonaðist Ágúst Þór Jóhannsson...

Í viðtali Sjónvarpsins í gærkveldi vonaðist Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals eftir góðum drætti á þriðjudaginn... Ég vona að Gústi hafi ekki fengið marga slæma drætti í gegnum tíðina. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Kennarar í hitakófi á Selfossi

Tölvukennarar og nemendur kvarta undan rúmlega þrjátíu stiga hita í gluggalausu tölvuveri Vallaskóla á Selfossi. Heilbrigðis- og Vinnueftirlit krefjast úrbóta og betra... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Kennir gítarsmíði

Færri komust að en vildu á námskeið í gítarsmíði fyrir almenning sem Gunnar Örn Sigurðsson hljóðfærasmiður heldur í Iðnskólanum í Reykjavík. Á námskeiðinu smíða þátttakendur eigin rafmagnsgítar. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Kjarnar miðborga byggðir upp

Heimilislausum hefur fjölgað stöðugt í stórborgum Bandaríkjanna frá aldamótum samhliða fólksfjölgun og háu íbúðaverði. Sá hópur sem ekki er fær um að festa kaup á eigin húsnæði stækkar sífellt og fer ástandið á ákveðnum svæðum borganna versnandi. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 298 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Í hverju ætli sé best að fjárfesta í dag? Á netinu ganga útreikningar um hrakleg afdrif 1000 króna fjárfestingar á hlutabréfamörkuðum. Fleiri hafa tapað en Hannes Smárason og FL Group. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Klofningur í ESB

Þing Kosovo samþykkti á sunnudag að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins. Miðast yfirlýsingin við áætlun SÞ, sem samin var undir forystu Martti Ahtisaari, sem setur nýstofnuðu ríki ýmsar kvaðir. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Kostnaðarsöm vandamál

Endurbætur gamalla húsa borga sig margoft enda eru margir sem vilja frekar eignast gömul hús með sál í stað þess að byrja frá grunni og byggja sér nýtt. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 97 orð

Kvótanum breytt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður...

Kvótanum breytt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði við Útvarpið, að tímabært væri að reglur um byggðakvóta yrðu endurskoðaðar. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 295 orð | 1 mynd

Laða skal að erlenda ferðamenn í golfið

„Hugmyndin er að koma Íslandi á kort erlendra kylfinga sem raunverulegum valmöguleika í framtíðinni,“ segir Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands, en sambandið hefur tekið höndum saman við nokkra golfklúbba þessa lands... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Lenti í fimm daga siglingu

Hafnsögumaður fór óvænt í vikuferðalag á milli Noregs og Íslands og var m.a. sóttur af TF-LÍF. Varð hann veðurtepptur um borð í skipi sem hann stýrði úr höfn í... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 249 orð | 2 myndir

Lindsay Lohan situr nakin fyrir

Í nýjasta tölublaði tímaritsins New York er að finna nektarmyndir af Lindsay Lohan. Enn eitt dæmið um makalausa athyglissýki stúlkunnar, segja slúðurbloggarar. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 17 orð

Lindsay Lohan situr nakin fyrir

Lindsay Lohan situr nakin fyrir í tímaritinu New York. Lohan líkir eftir nakinni Marylin Monroe á... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Listaverk úr límbandi

Í þessari fræðandi en fyrst og fremst skemmtilegu og gamansömu bók sýnir höfundurinn Joe Wilson lesendum hvernig megi klippa, rífa og móta 18 mismunandi hluti úr pakkalímbandi. Meðal þeirra eru standur fyrir farsímann, veski og vatnsheld svunta. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Loftslag veldur átökum

Ástand um 50 ríkja heims er það óstöðugt að breytingar á loftslagi geta valdið vopnuðum átökum. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu þróunarsamvinnustofnunar Svíþjóðar. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Lægstu launin mikið bætt

Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að heildarmyndin á aðkomu ríkisstjórnarinnar sé ágætlega ásættanleg. „Það er auðvitað alltaf þannig að ekki fæst allt fram sem menn vilja en í heildina er ég nokkuð sáttur. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð

Meginatriði kjarasamninga og aðkoma ríkisins

Skrifað var undir nýja kjarasamninga í Karphúsinu síðastliðið sunnudagskvöld. Aðilar vinnumarkaðarins skrifuðu undir samningana eftir að ríkisstjórnin gaf út yfirlýsingu um aðgerðir í átta liðum til að liðka fyrir viðræðunum. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 93 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Glitni fyrir 1.722...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Glitni fyrir 1.722 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum FL Group, 2,62%. Bréf í Landsbanka Íslands hækkuðu um 2,09% og bréf í Exista hf. um 1,96%. Mesta lækkunin var á bréfum í Marel hf. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

Miðstjórn afneitar Ólafi F.

Miðstjórn Frjálslynda flokksins hefur sent frá sér fundarsamþykkt um borgarmálin í Reykjavík. Miðstjórnin vill að vinnufriður komist á við stjórn borgarinnar, því endalaus ófriður og ósætti sé borgarfulltrúum ekki sæmandi. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Mótmæla lokun Bergiðjunnar

Stjórn Geðlæknafélags Íslands hefur beint þeim tilmælum til stjórnenda geðsviðs Landspítalans og yfirvalda að hætt verði við fyrirhugaða lokun á starfsendurhæfingu Bergiðjunnar við Kleppsspítala og breytingu á deild 28 í Hátúni 10 úr sólarhringsdeild í... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 35 orð

NEYTENDAVAKTIN Leiga á nýrri kvikmynd hjá myndbandaleigum Myndbandaleiga...

NEYTENDAVAKTIN Leiga á nýrri kvikmynd hjá myndbandaleigum Myndbandaleiga Verð Verðmunur Ríkið myndbandaleiga 500 Videoleiga Eskifjarðar 500 Videoleigan Sesar 550 10 % Videobarinn Akureyri 600 20 % Bónusvideo 650 30 % Videoleigan Toppmyndir 650 30... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 304 orð | 1 mynd

Níu drepnir á kjördegi

Eftir Egil Bjarnason í Karachi egillegill@hotmail.com Að minnsta kosti níu létu lífið í átökum tengdum langþráðum þingkosningum sem fram fóru í Pakistan í gær. Þrátt fyrir það var kjördagurinn mun friðsælli en við var búist. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 198 orð | 2 myndir

Ógleymanleg persóna

To Kill a Mockingbird eftir Harper Lee er einstök bók sem upplifun er að lesa. Kvikmyndin sem gerð var eftir myndinni árið 1962, og RÚV sýndi síðastliðið sunnudagskvöld, kemur öllu því besta úr bókinni til skila. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 2 myndir

Ósýnileg bókahilla

Það getur komið sér vel að eiga gamlar og leiðinlegar bækur og hafa ekki enn gert sér ferð með herlegheitin í Sorpu eða á bókamarkað. Nota má úreltu bækurnar sem enginn vill lesa til að búa til skemmtilegar, ósýnilegar hillur. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 220 orð | 1 mynd

Óvænt sigling

Norski hafnsögumaðurinn Inge Sætrevik lenti óvænt í fimm daga siglingu með viðkomu á Íslandi í seinustu viku. Hann fór um borð í gasflutningaskipið Arctic Discoverer rétt fyrir utan Hammerfest í Noregi laugardaginn 9. feb. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Pressan á Rafa

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Það er Gerard Houllier-stemning komin í fjölmarga aðdáendur Liverpool eftir leiki liðsins síðustu vikurnar. Uppbyggingarstarf Rafa Benítez er ekki að bera ávöxt. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Rigning suðaustantil

Snýst í vestan 5-10 m/s vestantil á landinu um hádegi með éljum og frystir. Rigning suðaustantil fram til kvölds en úrkomulítið... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Risafrímerki afhjúpað í Klakksvík

Heimsins stærsta frímerki var afhjúpað utan á pósthúsinu í Klakksvík í Færeyjum í gær. Það er stækkuð útgáfa af frímerki sem gefið verður út í tilefni af 100 ára afmæli bæjarins. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Rokk og ról

Árni Þorvaldsson úr skíðadeild Ármanns vann öll þrjú mótin í svigi og stórsvigi á skíðamóti sem fram fór á Ísafirði um helgina. Tókst mótið í alla staði vel nema hvað kvartað var yfir töluverðum... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 273 orð | 4 myndir

Rótgróið bókakaffihús tekið í gegn

Á dögunum var opnað nýtt kaffihús Tes og kaffis í húsi Máls og menningar á Laugaveginum eftir miklar breytingar á húsnæðinu. En fyrir var gamalgróið bókakaffihús, Súfistinn. Miðbæjarrottur og fastakúnnar voru efins enda vanafastir. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 67,18 +0,03 GBP 130,92 -0,71 DKK 13,18 -0,36 JPY 0,62 -0,53...

SALA % USD 67,18 +0,03 GBP 130,92 -0,71 DKK 13,18 -0,36 JPY 0,62 -0,53 EUR 98,32 -0,37 GENGISVÍSITALA 129,52 -0,31 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 419 orð | 1 mynd

Samstarf bænda og hönnunarnema

Listaháskólanemar og bændur vinna saman að hönnun nýrra matvara úr íslensku hráefni. Bestu hugmyndirnar fá styrk til frekari þróunar og rata jafnvel í hillur verslana með haustinu. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

SA setja ekki skilyrðin

Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, segir kjarasamninginn jákæðan að því leyti að með honum sé gerð tilraun til að reisa kauptaxtakerfið við. „Þetta er mikilvæg félagsleg áhersla og ekkert nema gott um það að segja. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Sá og sigraði

Hafi einhver þurft áminningu um hver sé besti leikmaður NBA staðfesti LeBron James það í stjörnuleik NBA um helgina að hann á þann titil skammlaust. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Skemmtilegir veggofnar

Það þarf ekki alltaf að fara hefðbundnar leiðir við val á nauðsynjum inn á heimilið. Nú er hægt að fá fallega hönnun fyrir nánast hvað sem er á heimilinu. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Skuldlaust

Það er aðeins einn borðtennissnillingur íslenskur og aðrir hafa ekki roð við honum. Guðmundur Stephensen tók þátt í opnu móti Lýsingar um helgina og mætti þar öðrum helstu köppum sportsins en valtaði yfir þá létt og leikandi. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Slydda eða rigning

Suðlæg átt, 5-10 m/s og él, en úrkomulítið norðaustantil. Frost 0 til 5 stig. Gengur í vaxandi suðaustan- og austanátt með slyddu eða rigningu seinni partinn og hlýnar í... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Spennan magnast fyrir úrslitaþátt Laugardagslaganna um helgina, en þar...

Spennan magnast fyrir úrslitaþátt Laugardagslaganna um helgina, en þar etja kappi lögin átta sem komust áfram í undankeppni Eurovision. Nú heyrist að Óttarr Proppé og félagar í Dr. Spock ætli að syngja lag sitt á serbnesku. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Staðlastríðinu er loksins lokið

Tæknifyrirtækið Toshiba hefur nú opinberlega játað sig sigrað í baráttunni um háskerpumynddiskana en fyrirtækið hefur ákveðið að leggja niður HD-DVD-staðal sinn. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Straumur í útrás

Straumur-Burðarás hefur stofnað til eignastýringar í Danmörku og ráðið í því skyni þrjá starfsmenn til bankans, þau Jens Honoré, Klaus Hector Kjær og Lotte Halse. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 99 orð

stutt Leiðrétt Í frétt 24 stunda á laugardag um áhorfstölur Íslands í...

stutt Leiðrétt Í frétt 24 stunda á laugardag um áhorfstölur Íslands í dag var fyrir mistök borið saman meðaláhorf á Ísland í dag og uppsafnað áhorf á Kastljós. Samkvæmt nýrri könnun Capacent er uppsafnað áhorf á Ísland í dag 22,6% en 36,8% á Kastljós. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 307 orð | 1 mynd

Tímamótasamningar

Um helgina voru undirritaðir tímamótasamningar. Aldrei hafa lægstu laun verið hækkuð jafnmikið. Þetta er gert með sameiginlegu átaki allra landssambanda innan ASÍ. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 86 orð | 4 myndir

Tónkvísl á Laugum

Söngvakeppnin Tónkvísl var haldin í íþróttahúsi Framhaldsskólans á Laugum á sunnudagskvöld. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Tvöfalt fleiri íbúðir byggðar

Fjöldi íbúða hérlendis var 113.915 árið 2004 en var árið 2006 kominn í 120.797. Á tveimur árum jókst því íbúðafjöldi um 6.882 íbúðir eða hátt í 3.500 nýjar íbúðir á ári. Frá árinu 2000 hefur íbúðum fjölgað um 15.992 sem er að meðaltali 2. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Úkraínudaður

Ríkisstjórn Frakklands hefur lagt til að Úkraínu verði veitt sérstök staða gagnvart Evrópusambandinu. Þykir samningurinn minna á fyrstu skrefin sem tekin voru áður en önnur austantjaldslönd hlutu inngöngu í ESB. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Varastöðin kveður

Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, og Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri í Reykjavík, hafa undirritað samkomulag þess efnis að gamla varastöðin í Elliðaárdal verði rifin. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Veðurfarið á vegg

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir myndlistarmaður sýnir tuttugu og tvær myndir á sýningu sinni, Í forsal vinda, í Start Art listhúsi, allt myndir af veðurfari síðustu... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Vellíðan í flugferðum

Mikilvægt er að undirbúa lengri flugferðir vel til að koma í veg fyrir óþarfa óþægindi. Gott er að drekka mikið af vatni fyrir flug og á meðan á því stendur. Verið í þægilegum fötum og farið úr skóm. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Verið að vinna að útfærslu

Samkvæmt upplýsingum úr forsætisráðuneyti og fjármálaráðuneyti á enn eftir að útfæra ýmis atriði sem kynnt eru í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um aðkomu að kjarasamningum. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 348 orð | 1 mynd

Verkafólk selt í þrældóm

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Mansal er nú talið stærri vandi en vopnasala. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Viðgerðir í miðri veislu

Þessi skrúfjárn ættu að lífga upp á viðgerðirnar. Skrúfjárnin koma fjögur saman í sérstöku boxi með þessum skemmtilegu mynstrum. Með þessum verkfærum ætti fátt að geta stoppað nauðsynlegar viðgerðir á heimilinu. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 423 orð | 1 mynd

Viðhald á gluggum skiptir höfuðmáli

Húsnæðiseigandinn þarf að huga að ýmsu sem hann hefði í fyrstu ekki látið sér detta í hug. Viðhald á gluggum er eitt af því sem skiptir miklu máli en atriði eins og að mála glugga og hreinsa eru ekki bara upp á puntið. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Vilja losna alveg við stimpilgjöld

Formaður Neytendasamtakanna og formaður Félags fasteignasala telja ekki nóg að stimpilgjöld séu afnumin við kaup á fyrstu fasteign. Í stjórnarsáttmála sé lofað að afnema gjöld... Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 909 orð | 2 myndir

Villta kanínan er nýtt meindýr í náttúrunni

Kanínur eru af ættinni Leporidae. Kanínuna má flokka sem húsdýr, villt dýr og nytjadýr. Kanínur eru flestar taldar hafa komið frá villtum kanínum á Spáni og Frakklandi fyrr á öldum. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 300 orð | 1 mynd

Yfir þrjátíu stiga hiti í tölvuveri

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Þarna er um 27 til 29 stiga hiti að jafnaði en hitamælir sem við settum upp í tölvuverinu til að fylgjast með hitanum sýndi um daginn 31 stigs hita. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Þriðja fótinn rekur á land

Lögregluna í Bresku Kólumbíu í Kanada rak í rogastans þegar mannsfótur fannst í fjöru í þriðja sinn á nokkrum mánuðum. Allir voru fæturnir hægri fætur, stærð 42 og klæddir í hlaupaskó. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Þungu fargi af Vilhjálmi létt

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að þungu fargi sé af sér létt með undirritun kjarasamninganna. „Varðandi aðkomu ríkisstjórnarinnar þá er margt þar inni mjög gott. Meira
19. febrúar 2008 | 24 stundir | 505 orð | 1 mynd

Öryggi landsmanna

Endurbætur og uppbygging samgöngukerfisins, sérstaklega helstu samgönguæða út frá Reykjavík, er mikilvægt forgangsverkefni til þess að stuðla að öryggi í umferðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.