Greinar fimmtudaginn 28. febrúar 2008

Fréttir

28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

20 ára vígsluafmæli Víðistaðakirkju

LIÐIN eru 20 ár frá vígslu Víðistaðakirkju í Hafnarfirði hinn 28. febrúar. Af því tilefni verður haldin hátíð í kirkjunni dagana 1.-2. mars. Laugardaginn 1. mars verða afmælistónleikar í kirkjunni kl. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

24 ára á 96 ára afmælinu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Á MORGUN verður Einar B. Pálsson, verkfræðingur og fyrrverandi prófessor, 96 ára. Á sama tíma og engu er þar skrökvað til, vill svo til að morgundagurinn er einungis tuttugasti og fjórði afmælisdagur Einars. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

42 millj. styrkur

SPRON-sjóðurinn ses. hefur veitt Krabbameinsfélagi Íslands 42 milljóna króna styrk til kaupa á úrlestrarstöðvum sem röntgenlæknar nota til að lesa úr stafrænum brjóstamyndum. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Alþjóðahús á Norðurlandi eitt fjögurra dótturfélaga

FORSVARSMENN nýstofnaðs Alþjóðahúss á Norðurlandi ehf. skrifa á morgun undir þriggja ára þjónustusamning við Akureyrarbæ. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Andmælaréttur til 10. mars

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur sent Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjanesbæ, Hafnarfjarðarbæ og Geysi Green Energy bréf þar sem veittur er frestur til andmæla við því sem hugsanlega gæti orðið niðurstaða eftirlitsins vegna sölu Hafnarfjarðarbæjar á hlut sínum í... Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 292 orð

Auðhumla skaðabótaskyld

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær að breytingar á 11. gr. samþykkta Mjólkursamsölunnar í Reykjavík – nú Auðhumlu – á aðalfundi 8. mars 2002, og samþykkt á bráðabirgðaákvæði því samfara, hafi verið ólögmætar. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Áhugavert innlegg sem þarf að skoða mun betur

„ÞETTA er áhugavert innlegg sem þarf að skoða betur og í samhengi við gögn sem liggja fyrir og eru mikil að vöxtum og hafa sýnt greinilega meiri árangur af meðferð þunglyndislyfja en þarna er verið að gefa til kynna,“ segir Engilbert... Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Árni Helgason

ÁRNI Helgason, fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma í Stykkishólmi, lést í gærmorgun á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi, á 94. aldursári. Árni var heiðursborgari Stykkishólmsbæjar. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 898 orð | 1 mynd

Barroso vill heyra hugmyndir Íslendinga við endurskoðun sjávarútvegsstefnunnar

Eftir Ólaf Þ. Stephensen í Brussel José Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, vill fá hugmyndir frá Íslendingum þegar sjávarútvegsstefna ESB verður endurskoðuð á næstu árum. Barroso og Geir H. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 877 orð | 2 myndir

„Við erum bara að vanda okkur“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is STEMMNINGIN var skemmtileg í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit í gær þegar forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, komu í heimsókn. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Bráðabirgðaflugstöð í Vatnsmýri

TALSMENN Flugstoða eru bjartsýnir á að skipulagssvið Reykjavíkurborgar samþykki 500 fermetra bráðabirgðahúsnæði fyrir innlandsflug Iceland Express gegnt núverandi flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Danir vilja hefja skráningu hagsmunavarða

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UMRÆÐA er í Danmörku um hvort nauðsynlegt sé orðið að taka upp skipulagða skráningu á dönskum hagsmunavörðum (lobbíistum). Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Deilt um tillögur í Morgunblaðsgrein Bjarna og Illuga

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is TALSVERÐAR umræður fóru fram á Alþingi í gær um Morgunblaðsgrein stjórnarþingmannanna Bjarna Benediktssonar og Illuga Gunnarssonar um vanda bankakerfisins. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 338 orð

Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 37 ára gamlan karlmann í 2 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku, sem var að gæta barna hans. Maðurinn var einnig dæmdur til að greiða henni 750 þúsund krónur í bætur auk 1 milljónar kr. í sakarkostnað. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Eilífðarbörn á hnetti Andra Snæs

Neskaupstaður | Djúpið, leikfélag Verkmenntaskóla Austurlands, frumsýndi sl. föstudag leikritið Bláa hnöttinn eftir Andra Snæ Magnason. Tókst sýningin ágætlega, en alls verður verkið sýnt sjö sinnum á næstu tveimur vikum og lokasýningin hinn 7. mars nk. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð

Endurbætur á hringveginum

ÞAR sem verið er að gera endurbætur á hringveginum þar sem hann liggur í gegnum Borgarnes hefur veginum verið lokað en vel merktar hjáleiðir hafa verið opnaðar. Framkvæmdirnar munu standa í um það bil þrjá mánuði en hluti vegarins verður þó opnaður... Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Engin rúnstykki, bara vínarbrauð

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SAMGÖNGURÁÐHERRA brást skjótt við brýningu bæjarstjórans í Kópavogi um að tímabært væri fyrir ráðherrann að koma í margboðaða heimsókn á bæjarskrifstofurnar í Kópavogi. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Evrópukvöld í Hinu húsinu

Í DAG, fimmtudag kl. 18-20, mun ungmennaskiptihópur frá Póllandi, Spáni, Portúgal og Frakklandi halda upp á evrópskt kvöld í Hinu húsinu. Evrópukvöldið er hluti af Citzens'R'US sem er ráðstefna sem stendur yfir dagana 22. febrúar-2. mars 2008. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ég er með hælsæri, viltu sjá?

ÞAÐ var mikið um dýrðir í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit í gær þegar forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, komu í heimsókn í tilefni þess að skólinn fékk í fyrra Íslensku menntaverðlaunin. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fékk hvatningarbikarinn á Húsavík

Húsavík | Stefán Jón Sigurgeirsson skíðamaður var útnefndur Íþróttamaður Húsavíkur 2007. Að venju stóð Kiwanisklúbburinn Skjálfandi fyrir valinu í samráði við íþróttafélögin í bænum. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Fjármunir til samfélagsins

Reyðarfjörður | Rúmlega áttatíu milljónir króna voru lagðar til samfélagsverkefna úr samfélagssjóði Alcoa og af hálfu Alcoa Fjarðaáls í fyrra. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fleiri skipta um trúfélag

ÁRIÐ 2007 voru gerðar 2.876 breytingar á trúfélagaskráningu í þjóðskrá. Það svarar til þess að 0,9% landsmanna hafi skipt um trúfélag á árinu. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við fyrsta áfanga gætu hafist næsta ár

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VINNINGSTILLAGA í samkeppni um hönnun nýs háskólasjúkrahúss við Hringbraut verður að öllum líkindum kynnt í nóvember nk., hönnunarvinna unnin á næsta ári og framkvæmdir við fyrsta áfanga hefjast sama ár eða árið 2010. Meira
28. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Frá gamaldags langbrókum til nýtískulegra g-strengja

Opatowek. AP. | Iðnaðarsafnið í bænum Opatowek í Póllandi hefur opnað sýningu þar sem saga nærfatnaðar kvenna er tíunduð, allt frá hnjásíðum nærbrókum og níðþröngum lífstykkjum frá byrjun aldarinnar sem leið til g-strengja nútímans. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Frítt í strætó á Skaganum

Á FUNDI bæjarstjórnar Akraness á þriðjudag var samþykkt samhljóða að frítt verði í strætó sem keyrir innanbæjar á Akranesi frá og með 1. mars. Samkvæmt samþykktinni er gert ráð fyrir viðbótarkostnaði á árinu sem nemur um 2,3 milljónum króna. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Gaf skjalasöfnunum 118 útvarpsþætti

Selfoss | Kjartan Björnsson, hárskeri á Selfossi, hefur afhent Héraðsskjalasafni Árnesinga og Héraðsskjalasafni Rangæinga og V-Skaftfellinga 118 útvarpsþætti til varðveislu. Meira
28. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Helmingur mannkyns býr í borgum

Sameinuðu þjóðunum. AP. | Gert er ráð fyrir því að í lok ársins búi helmingur íbúa heimsins í þéttbýli og um 70% íbúanna búi í borgum árið 2050, samkvæmt nýrri mannfjöldaspá Sameinuðu þjóðanna. Mannfjölgunin er mest í borgum í Asíu og Afríku. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Íbúar kynntu menningu sína

Eftir Jón H. Sigurmundsson Þorlákshöfn | Íbúar frá sjö þjóðlöndum kynntu land sitt, þjóð og menningu á þjóðahátíð sem haldin var í Þorlákshöfn á dögunum, í annað sinn. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kópavogsbær styrkir MS-félagið

ÓMAR Stefánsson, formaður bæjarráðs í Kópavogi, afhenti nýlega MS-félagi Íslands fyrir hönd bæjaryfirvalda 2 milljóna króna styrk til stækkunar á húsnæði fyrir dagvist félagsins. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Líf múslima í Bandaríkjunum

UNGLIÐAHREYFINGAR stjórnmálaflokkanna í Reykjavík standa fyrir opnum hádegisverðarfundi fimmtudaginn 28. febrúar kl. 12-13.30 á Sólon, efri hæð, með íslamska trúarleiðtoganum dr. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð

Loðnuveiðar hafnar á ný

VEIÐAR á loðnu eru hafnar á ný og hófst frysting á loðnu í Vestmannaeyjum þegar í nótt. Gert er ráð fyrir að allt að tuttugu skip verði að veiðum í dag. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Markaðsöfl í vinnslu og sölu

„VERÐI frumvarp þetta að lögum tryggir það áframhaldandi opinbert eignarhald orkuauðlinda í opinberri eigu og meirihlutaeigu opinberra aðila að sérleyfisstarfsemi,“ segir í greinargerð orkufrumvarps iðnaðarráðherra um breytingu á nokkrum... Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Málstofa um lífeyrismál

BSRB stendur fyrir málstofu um lífeyrismál í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 á morgun, föstudag, kl. 13 - 15.30. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð

Málþing á Háskólatorgi

LEIKSKÓLAR Félagsstofnunar stúdenta standa fyrir opnu málþingi í Háskólatorginu, Sæmundargötu 4, föstudaginn 29. febrúar kl. 14-17. Þar mun Shelley Nemeth, frá High/Scope Educational Research Foundation, meðal annarra fjalla um virkt nám. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Mikil aukning nýskráninga

MIKIL fjölgun hefur orðið í nýskráningu ökutækja fyrstu 53 daga ársins í samanburði við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í samantekt Umferðarstofu um nýskráningar ökutækja. Hér er átt við öll ökutæki, en ekki aðeins bifreiðar. Á tímabilinu 1. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Missti stjórn á bílnum í hálku

TVEIR voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir harðan árekstur við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Mennirnir sem voru ökumenn í bílunum slösuðust mismikið, annar hlaut m.a. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

MoneyGram sendingar varasamar

Ekki er hægt að rekja svokallaðar MoneyGram-peningasendingar og því er varhugavert að notast við þær í viðskiptum við ókunnugt fólk. Dæmi eru um að tölvuþrjótar notfæri sér slíkt greiðslufyrirkomulag til að svíkja fé út úr grandalausu fólki. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Orkuumræða á tímamótum

Nýtt frumvarp iðnaðarráðherra um breytingu á lögum á auðlinda- og orkusviði verður væntanlega rætt á Alþingi í dag. Umfjöllun um frumvarpið hefur þó staðið í nokkurn tíma, ekki síst vegna þess að sumir a.m.k. Meira
28. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Ólíklegt að kappræðurnar hafi mikil áhrif á baráttuna

UM 90 MÍNÚTNA sjónvarpskappræður öldungadeildarþingmannanna Baracks Obama og Hillary Clinton í fyrrakvöld eru ekki taldar hafa breytt stöðunni í baráttunni um hvort þeirra verði forsetaefni bandarískra demókrata í kosningunum í nóvember. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Skapa alþjóðlegt umhverfi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞÖRF fyrir gagnaver hefur aukist mikið á nýliðnum árum og virðist ekkert lát vera á, en sagt hefur verið að markaðurinn tvöfaldist á þriggja til fimm ára fresti. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Starfsfólki umhugað um LSH

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FJÖLMENNT var á kynningarfundi um byggingu háskólasjúkrahúss við Hringbraut í matsal Landspítalans í Fossvogi í gær. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Stjórn dró tillögu sína til baka

AÐALFUNDUR SPRON samþykkti í gær breytingartillögu um lægri þóknanir stjórnarmanna í félaginu en upphafleg tillaga gerði ráð fyrir. Samkvæmt henni áttu stjórnarmenn að fá 200.000 krónur og formaður stjórnar 400.000 krónur fyrir störf sín. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 32 orð

Stjórnmálaskóli ungra í VG

UNG Vinstri græn halda stjórnmálaskóla laugardaginn 1. mars fyrir ungt fólk á Akureyri og nágrenni í fundarsal Hótels KEA kl. 11-15. Sérstakt erindi heldur Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns... Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Stytta af Albert í Laugardal

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands vill heiðra minningu knattspyrnusnillingsins Alberts Guðmundssonar, fyrsta íslenska atvinnumannsins í knattspyrnu, með því að láta gera af honum styttu í fullri stærð og koma henni fyrir við aðalinngang höfuðstöðva KSÍ við... Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Stærsta Íslandskynningin

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur og Jóhann Bjarna Kolbeinsson ÍSLENSKAR bókmenntir verða í brennidepli á bókastefnunni í Frankfurt árið 2011 sem er stærsta bókmenntakaupstefna heims. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Súkkulaðikaka

Á MORGUN, föstudag, verður bökuð lengsta súkkulaðikaka sem bökuð hefur verið í Vesturbænum. Það mun gerast í safnaðarheimili Neskirkju og er hluti af söfnun fyrir ferðalag unglinga á æskulýðsmót í Prag. Að lokinni sunnudagsmessu kl. Meira
28. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Taktu afstöðu, maður!

DANSKA kvenréttindahreyfingin hleypir á laugardag af stokkunum átaki gegn kynlífskaupum en kannanir sýna að um 15% danskra karla hafa keypt sér kynlífsþjónustu af vændiskonum, að sögn vefsíðu blaðsins Politiken . Opnuð hefur verið heimasíða, www. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Umferðarmál í Bústaðahverfi

Í DAG, fimmtudag, standa íbúasamtök Bústaðahverfis – Betra líf í Bústaðahverfi – fyrir opnum fundi um umferðarmál. Fundurinn verður haldinn í Réttarholtsskóla og hefst hann kl. 20. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Unnið að lagningu háspennustrengs

EINHVERJA hefur kannski rekið í rogastans þegar þeir urðu vitni að stórvirkum framkvæmdum við ósa Elliðaánna. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitunni skýrast framkvæmdirnar af því að verið er að leggja 132. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Upptaka evru aðeins með aðild að ESB

Eftir Ólaf Þ. Stephensen og Silju Björk Huldudóttur JOSÉ Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á blaðamannafundi með Geir H. Haarde í gær að upptaka evru kæmi því aðeins til greina að Ísland gengi í Evrópusambandið. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vann flestar skákirnar

FRIÐRIK Ólafsson stórmeistari sýndi í gær hversu öflugur skákmaður hann er þegar hann tefldi fjöltefli við nemendur og kennara Iðnskólans í Reykjavík. Friðrik tefldi á 26 borðum og vann 22 skákir, gerði fjögur jafntefli en tapaði engri skák. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Von í fyrsta sinn í meira en hálfa öld

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Í fyrsta sinn í meira en hálfa öld má nú eygja von fyrir þá sem orðið hafa fyrir mænuskaða. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

ÞETTA HELST

Ný Þjóðhagsstofnun? TVEIR stjórnarþingmenn, Árni Páll Árnason og Ágúst Ólafur Ágústsson, Samfylkingunni, lýstu nauðsyn þess að koma á fót sjálfstæðri rannsóknarstofnun í efnahagsmálum við umræður á Alþingi um málefni bankakerfisins. Meira
28. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Æft fyrir einvígi við Húnvetninga

Fljótsdalur | Stofnun Gunnar Gunnarssonar á Skriðuklaustri efnir til árlegs Lomberdags nk. laugardag. Spilin verða tekin upp kl. hálftvö og áætlað að spila fram á nótt. Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2008 | Leiðarar | 393 orð

Grænn kostur

Hrein orka er mikilvæg og verðmæt, ekki síst á okkar tímum þegar grípa þarf til aðgerða vegna hlýnunar jarðar og loftslagsbreytinga af manna völdum. Meira
28. febrúar 2008 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Hvað er Þorsteinn Már að þusa?

Bankarnir eru í öruggum höndum Björgvins Sigurðssonar, viðskiptaráðherra. Meira
28. febrúar 2008 | Leiðarar | 389 orð

Málið afgreitt

José Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði eftirfarandi á blaðamannafundi í Brussel í gær að loknum fundi með Geir H. Meira

Menning

28. febrúar 2008 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Alvöru músík

ÆTLI enska máltækið „hjónaband gert í himnaríki“ lýsi ekki best því sem er hérna á ferðinni, þar sem leiða saman hesta sína tveir risar úr amerískri jaðartónlist, þeir Mark Lanegan (Screaming Trees, Queens of the Stone Age) og Greg Dulli... Meira
28. febrúar 2008 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Athugasemd vegna ÍTV

Í MORGUNBLAÐINU í gær var spurt hvort Íslensku tónlistarverðlaunin væru tímalaus í ljósi þess að breiðskífa Forgotten Lores, Frá heimsenda , hlýtur tilnefningu til verðlaunanna. Platan kom út árið 2006 en verið er að veita verðlaun fyrir árið 2007. Meira
28. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Bandvitlaus umgjörð?

Bandið hans Bubba fór ágætlega af stað. Gaman var að fylgjast með kónginum ferðast um landið og segja sögur frá gamalli tíð. Meira
28. febrúar 2008 | Bókmenntir | 606 orð | 2 myndir

„Íslenska landsliðið á ólympíuleika bókmennta“

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
28. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

„Limmósína fátæka mannsins“

ÓMAR Ragnarsson er þekktur af bílaástríðu sinni og hefur nú fest kaup á forláta Fiat 126 blæjubíl og fest á hann númeraplötu með áletruninni „ÁST“. Meira
28. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 365 orð | 4 myndir

Breytingar framundan á dagskrá Rásar 2

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG er aðeins að liðka til,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2, spurð um orðróm þess efnis að til standi að gera breytingar á dagskrá Rásar 2. Meira
28. febrúar 2008 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Clapton líka boðið

NORÐUR-KÓREUMENN eru hægt og bítandi að opna landið fyrir erlendum menningaráhrifum. Meira
28. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 164 orð | 2 myndir

Dano leikur í Gigantic

BANDARÍSKI leikarinn Paul Dano kemur til með að leika í kvikmyndinni Gigantic áður en hann leikur fyrir Dag Kára Pétursson í The Good Heart . Meira
28. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 205 orð | 1 mynd

Dansað með tilþrifum

Leikstjóri: Jon M. Chu. Aðalleikarar: Briana Evigan, Robert Hoffman, Adam G. Sevani, Cassie Ventura. 98 mín. Bandaríkin 2008. Meira
28. febrúar 2008 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Dómur upp á fjögur K

PLATA hljómsveitarinnar Mínus, The Great Northern Whalekill , fær glimrandi dóma í tónlistartímaritinu Kerrang! og fær fjögur K. Í umfjöllun Kerrang! Meira
28. febrúar 2008 | Tónlist | 400 orð | 1 mynd

Eldað fyrir Andrew

HINN þekkti altsaxófónleikari Andrew D'Angelo var nú í janúar staddur undir stýri í New York þegar hann fékk flog og greindist í kjölfarið með heilaæxli. Meira
28. febrúar 2008 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Ewa Kupiec glímir við Liszt

EWA Kupiec er talin einn fremsti píanóleikari Póllands um þessar mundir og í kvöld glímir hún við píanókonsert nr. 2 eftir Franz Liszt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
28. febrúar 2008 | Tónlist | 612 orð | 4 myndir

FÍH kannar rétt flytjenda

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
28. febrúar 2008 | Tónlist | 236 orð | 1 mynd

Gleðigjafinn

ANDRÉ Bachmann er með gildari hjartavöðva en flest við hin og um áratugaskeið hefur þessi óbilandi gleðigjafi lagt mikla atorku í að aðstoða þá sem minna mega sín með einum eða öðrum hætti. Meira
28. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Grafhýsi faraósins

BRESKA leikkonan Kate Beckinsale segist kalla sitt allra helgasta svæði „grafhýsi faraósins“. Beckinsale segir afar fáa karlmenn hafa litið inn á þann helga stað, hún hafi aðeins átt þrjá kærasta um ævina. Meira
28. febrúar 2008 | Menningarlíf | 595 orð | 1 mynd

Hátt í 10.000 bókatitlar

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÁRLEGUR bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda hefst í Perlunni í dag. Í eina og hálfa viku verða til sölu hátt í 10.000 bókatitlar. Meira
28. febrúar 2008 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Hús úr dagblöðum

„ÞETTA snýst um að gera eitthvað vandað úr einskis verðum hlutum,“ sagði verkefnisstjórinn Karen Janody um pappírshúsið sem listamaðurinn Sumer Erek hyggst byggja. Meira
28. febrúar 2008 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Kunna Íslendingar að tala tungum?

Í FYRIRLESTRI Eyjólfs Más Sigurðssonar í dag verður tungumálakunnátta Íslendinga borin saman við aðra Evrópubúa. Gerðar voru ítarlegar kannanir á kunnáttu Íslendinga árið 2001 og víða í Evrópu fjórum árum síðar. Meira
28. febrúar 2008 | Bókmenntir | 469 orð | 1 mynd

Leshringur á Moggabloggi

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MARTA B. Helgadóttir er bankamaður, fædd að hausti og uppalin í ferðamálum. Bókaormur og menningarleg alæta. Finnst stundum gaman að tala um sjálfa sig í þriðju persónu. Meira
28. febrúar 2008 | Leiklist | 131 orð | 1 mynd

Mömmusögur óskast

Leikhópurinn Opið út óskar eftir því að fá sögur af mæðrum sendar til sín. Leikhópurinn er þessa dagana að semja leikrit byggt á sögum kvenna um það „að eiga mömmu og vera mamma“, eins og segir í tilkynningu frá leikhópnum. Meira
28. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Neverland á uppboð

BÚGARÐUR Michaels Jackson verður seldur á uppboði þann 19. mars n.k, nái poppstjarnan ekki að greiða 24,5 milljóna dollara skuld sem hvílir á eigninni. Meira
28. febrúar 2008 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Ófyrirséð skemmtun

ÞETTA er fyrsta plata þessarar söngkonu í nærri fimm ár og raunar aðeins fyrri hluti þessa verks sem hún nefnir New Amerykah Part One . Meira
28. febrúar 2008 | Tónlist | 267 orð

Píanóblóm á konudegi í Laugarborg

Tónleikar: í Tónlistarhúsinu Laugarborg sunnudaginn 24. febrúar kl. 15.00. Tónlist: Partíta nr. 1 eftir J.S. Bach, Sónata nr. 8 í c-moll (Pathetique) eftir Beethoven, fjórar prelúdíur eftir Rachmaninov og Scherzo í b-moll op. 13 eftir Chopin. Einleikari á píanó: Helga Bryndís Magnúsdóttir. Meira
28. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Pop-Quiz á Organ

* Vikuleg spurningakeppni með tónlistarlegu ívafi, Pop-Quiz, hefst nú á föstudaginn á Organ kl. 18. Meira
28. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Saman á ný?

SÖGUSAGNIR eru á kreiki um að leikkonan Kate Hudson og leikarinn Owen Wilson séu kærustupar á ný. Wilson og Hudson hættu saman í júní í fyrra og var talið að Wilson hefði reynt að svipta sig lífi af ástarsorg. Meira
28. febrúar 2008 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Sófaspjall um Þögn í Hafnarhúsinu

LISTASAFN Reykjavíkur stendur fyrir sófaspjalli í kvöld um sýninguna Þögn sem stendur nú yfir í Hafnarhúsinu. Gestgjafar eru sýningarstjórinn J.B.K. Meira
28. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 789 orð | 2 myndir

Spánverjinn með gullhreðjarnar

Þú þarft ekki að gera þetta,“ segir Carla Jean Moss við ómennið Anton Chigurh. Chigurh brosir, líklega í fyrsta sinn í marga mánuði, og svarar ískaldri röddu: „Þetta segja allir. Meira
28. febrúar 2008 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Svalt, hrátt

ÞESSI skoska indírokksveit nær nokkrum hæðum á This Gift , þriðju plötu sinni. Hljómurinn er mjög svalur; hrár en vandaður og sver sig í ætt við bílskúrsrokksveitir undanfarinna ára án þess að líkjast ákveðnum sveitum um of. Meira
28. febrúar 2008 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Sæt harka Madonnu

POPPDROTTNINGIN Madonna hefur gefið nýjustu plötu sinni sem væntanleg er 29. apríl nk. heitið Hard Candy . Þetta er seinasta platan sem hún kemur til með að gefa út undir merkjum Warner Bros. Meira
28. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 238 orð | 1 mynd

Veiðimannaþjóð í vanda

Heimildarmynd. Leikstjóri: Anne Regitze Wivel. M.a. koma fram Jonathan Motzfeldt, Ngu, Arkaluk Lynge, Johan Lund Olsen o.fl. 81 mín. Danmörk. 2006. Meira
28. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Viðbrögð bloggara við dómi æði misjöfn

* Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var Gaukur Úlfarsson sjónvarpsþátta- framleiðandi og tónlistarmaður dæmdur í gær í héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Ómari R. Valdimarssyni 300 þúsund kr. Meira
28. febrúar 2008 | Tónlist | 180 orð | 2 myndir

Þursar og Laugardagslög seljast vel

SAFNPLATAN Laugardagslögin 2008 stekkur beint á topp Tónlistans þessa vikuna. Eins og nafnið bendir til má þar finna öll lögin sem tóku þátt í Laugardagslögunum, undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, nú í ár. Meira

Umræðan

28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Bæjarstjóra Álftaness svarað

Sveinn Ingi Lýðsson svarar grein Sigurðar Magnússonar: "„Ekki benda á mig“ syngur hann aftur og aftur í fullvissu þess að ef söngurinn sé endurtekinn nógu oft þá muni hann breytast í sannleika." Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Framtíð Vatnsmýrarinnar

Valur Stefánsson vill byggja upp flugvallaraðstöðu í Vatnsmýrinni sem væri höfuðborg landsins til sóma: "Verðlaunatillagan um framtíð Vatnsmýrarinnar er greinilega ekki sú peningaauðlind sem fulltrúar samtakanna um betri byggð hafa haldið fram." Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 962 orð | 3 myndir

Framúrskarandi konur

Eftir Árna Gunnarsson: "Árangur erfiðisins blasir nú við. Hlutverkasetur hefur verið opnað við Laugaveg. Það er rekið í nánu samstarfi við Hugarafl, en markmið Hugarafls hefur ávallt verið að hafa áhrif á geðheilbrigðisþjónustu, breytta nálgun að verkefnum og varpa ljósi á batahvetjandi leiðir." Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Hagsmunasamtök atvinnurekenda

Sigurður Jónsson skrifar um aðild að samtökum atvinnurekenda: "Fámenn þjóð með stóra drauma þarf að skipa málum þannig að flækjustig sé sem minnst og árangur sem mestur." Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Hagsmunir Íslands

Kristján Þór Júlíusson fjallar um áherslur Íslendinga í loftslagsmálum: "... gerðar þær kröfur í væntanlegum samningum að Íslendingar geti áfram lifað á gæðum landsins..." Meira
28. febrúar 2008 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Hannes Friðriksson| 27. febrúar 2008 Hvar er Samkeppnisstofnun? Maður...

Hannes Friðriksson| 27. febrúar 2008 Hvar er Samkeppnisstofnun? Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 743 orð | 3 myndir

Hvernig borg má bjóða þér?

Guðríður Adda Ragnarsdóttir skrifar um breytt borgarskipulag: "Því eins og mál Jóns Hreggviðssonar snerist ekki um Jón Hreggviðsson, þá snýst mál gamalla húsa ekki bara um gömul hús. Þetta er annað og stærra mál." Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Hvers vegna finnum við bragð af matnum?

Jón G. Friðjónsson svarar grein Baldurs Jónssonar: "Ekki mun vera unnt að benda á neinar heimildir er sýni raunverulega notkun orðasambandsins né hliðstæður þess" Meira
28. febrúar 2008 | Blogg | 88 orð | 1 mynd

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 26. feb. Póstur í sveitum Nú berast þau...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 26. feb. Póstur í sveitum Nú berast þau tíðindi að það eigi að spara með því að aka pósti á sveitaheimili aðeins þrívegis í viku í stað fimm sinnum eins og í þéttbýli, m.a. vegna þess að skjöl berist á rafrænan hátt. Meira
28. febrúar 2008 | Blogg | 35 orð | 1 mynd

Kristinn Pétursson | 27. febrúar 2008 Gömlu víkingarnir í...

Kristinn Pétursson | 27. febrúar 2008 Gömlu víkingarnir í afbrýðisemiskasti? Velgengni íslenskra útrásarfyrirtækja hefur farið í taugarnar á mörgum. Sérstaklega „gömlum víkingum“ í Danmörku og Skandinavíu. Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Lífsgæði lítils metin

Hilmar Sigurðsson skrifar um umferðarskipulagsmál í Hlíðunum og víðar í Reykjavík: "Þessi lausn sem nú er kynnt mætir takmarkað þeim sjálfsögðu kröfum að lausnin þurfi að auka lífsgæði íbúa." Meira
28. febrúar 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 26. febrúar Orðum fylgir ábyrgð Bloggið er að...

Ólína Þorvarðardóttir | 26. febrúar Orðum fylgir ábyrgð Bloggið er að þroskast sem umræðuvettvangur – og sem betur fer fækkar þeim stöðugt sem misnota málfrelsi sitt á bloggsíðum. Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Skítlegt hjartalag

Reynir Harðarson skrifar um trúmál og svarar grein Gunnars Jóhannessonar: "Séra Gunnar segir lögmál Guðs skráð á hjörtu allra og Jesús segir að þaðan komi saurlifnaður, manndráp, hórdómur, illmennska, heimska o.fl. skítlegt" Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um Hitaveitu Suðurnesja

Eyjólfur Eysteinsson skrifar um eignarhald á Hitaveitu Suðurnesja: "Það er dapurt að sjá að stjórn SSS telji sig ekki geta haft aðkomu að þessu máli og telji einu lausnina vera hugsanlega lagasetningu á Alþingi" Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Um herra, frúr og bleikjur

Hilmar J. Malmquist skrifar um íslenskt mál og þróun þess: "Hugmyndir um nýtt starfsheiti ráðherra endurspeglar breytta stöðu kvenna í samfélaginu og er áhugavert viðfangsefni fyrir íslenska tungu." Meira
28. febrúar 2008 | Bréf til blaðsins | 289 orð | 1 mynd

Um þrískinnung eða meira

Pétur Tryggvi Hjálmarsson skrifar um lögleg og ólögleg vímuefni: "VIÐ umkomulausir vitleysingar sem neytum bæði nikótíns og alkóhóls erum ríkisvaldinu þakklátir. Ríkisvaldið skaffar okkur þessi efni og stendur sig vel." Meira
28. febrúar 2008 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Veist þú um krónurnar mínar?

Helgi Seljan skrifar um málefni og kjör aldraðra: "Hann sagði að ekki væri ofmælt að stjórnmálamenn sem nú hefðu völdin hefðu lofað eldra fólki gulli og grænum skógum kæmust þeir til valda ..." Meira
28. febrúar 2008 | Velvakandi | 537 orð

velvakandi

Rangar tímasetningar MIG langar að vekja athygli á og lýsa óánægju minni með rangar tímasetningar á dagskrárliðum Sjónvarpsins. Þátturinn Laugardagslögin sem var á dagskrá sjónvarps laugardagskvöldið 23. Meira
28. febrúar 2008 | Blogg | 254 orð | 1 mynd

Þorsteinn Siglaugsson | 27. febrúar Roð, fiskar, færi og net Halldór...

Þorsteinn Siglaugsson | 27. febrúar Roð, fiskar, færi og net Halldór Blöndal fjallar um nýju biblíuþýðinguna í ágætum pistli í Mogga um helgina. Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson listmálari fæddist í Reykjavík 15. september 1934. Hann andaðist á heimili sínu 8. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

Einar Gunnar Jónsson

Einar Gunnar Jónsson fæddist á Akureyri 1. mars 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Almar Eðvaldsson sjómaður, f. 3. desember 1892, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2894 orð | 2 myndir

Friðþjófur Þorkelsson

Friðþjófur Þorkelsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti miðvikudaginn 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorkell Einarsson húsasmíðameistari, f. 26.12. 1910, d. 11.6. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Guðleif Ólafsdóttir

Guðleif Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1926. Hún lést á Borgarspítalanum að morgni 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Þorleifsson, afgreiðslumaður hjá Pípuverksmiðjunni hf. í Reykjavík, f. 22.3. 1877, d. 3.8. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Hörður Guðmundsson

Hörður Guðmundsson hárskerameistari fæddist á Seyðisfirði 21. júlí 1931. Hann lést á Líknardeild LSH í Kópavogi miðvikudaginn 13. febrúar síðastliðinn. Útför Harðar fór fram frá Keflavíkurkirkju 22. febrúar sl. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1782 orð | 1 mynd

Jenney Bára Ásmundsdóttir

Jenney Bára Ásmundsdóttir fæddist á Suðurgötu 25 á Akranesi 20. október 1936. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásmundur Bjarnason fiskmatsmaður, f. 11. júlí 1903, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3058 orð | 1 mynd

Jónína Rannveig Snorradóttir (Systa)

Jónína Rannveig Snorradóttir (Systa) fæddist á Skipalóni í Glæsibæjarhreppi 18. mars 1951. Hún andaðist á heimili sínu 20. febrúar síðastliðinn. Systa var dóttir hjónanna Snorra Péturssonar bónda á Skipalóni, f. 19.8. 1914, d. 17.1. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Oddný Þórormsdóttir

Oddný Þórormsdóttir fæddist á Fossi í Fáskrúðsfirði, 20. febrúar 1920. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Uppsölum 30. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2241 orð | 1 mynd

Rebekka Ingvarsdóttir

Rebekka Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1951. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 12. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 21. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

Svenna Rakel Sigurgeirsdóttir

Svenna Rakel Sigurgeirsdóttir fæddist í Bolungarvík 31. mars 1943. Hún andaðist á heimili sínu 16. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

Þorvaldur Ragnar Guðmundsson

Þorvaldur Ragnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans Landakoti mánudaginn 28. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 686 orð | 1 mynd

Þetta verður allt fryst og kreist

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur heimilað loðnuveiðar á ný, eftir að Hafrannsóknastofnun hefur endurmælt loðnugönguna, sem nú er komin vestur að Dyrhólaey. Mæld voru um 470.000 tonn. Meira

Daglegt líf

28. febrúar 2008 | Daglegt líf | 113 orð

Af krumma

Allir þekkja Krummavísur Jóns Thoroddsen Krummi svaf í klettagjá, – kaldri vetrar nóttu á, verður margt að meini; fyrr en dagur fagur rann freðið nefið dregur hann undan stórum steini. Meira
28. febrúar 2008 | Daglegt líf | 406 orð | 2 myndir

akureyri

Viðunandi lausn er fundin í deilu siglingaklúbbsins Nökkva við bæjaryfirvöld á Akureyri vegna fyrirhugaðra framkvæmda klúbbsins á Leirunni. Þetta segir Rúnar Þór Björnsson, formaður Nökkva. Meira
28. febrúar 2008 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Bráðhollt í gogginn

HVAÐ skal borða og hvað ekki? Umræðan um hvað sé hollt er bæði orðin langdregin og ruglingsleg. Meira
28. febrúar 2008 | Neytendur | 930 orð | 2 myndir

Fölsuð eBay-netföng og órekjanlegar peningasendingar

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Varhugavert er að nýta sér peningaskeyti á borð við MoneyGram þegar greiða á fyrir vörur og þjónustu sem keypt eru á netinu. Meira
28. febrúar 2008 | Daglegt líf | 329 orð | 5 myndir

Keppt í dúkaskurði og karókí

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Meginhugmyndin á bak við Öðruvísi daga er að opna deildirnar svo allir geti prófað og kynnt sér hvað hinir eru að gera í skólanum,“ segir Sigurjóna Jónsdóttir námsráðgjafi. Meira
28. febrúar 2008 | Neytendur | 472 orð | 1 mynd

Kjúklingur og nautakjöt

Bónus Gildir 28. feb.-2. mars verð nú verð áður mælie. verð Ali ferskur svínabógur 498 598 498 kr. kg Ali ferskar svínakótilettur 1.019 1.528 1.019 kr. kg Ali ferskur svínahn. í sneiðum 1.259 1.618 1.259 kr. kg Ali ferskt svínahakk 589 757 589 kr. Meira
28. febrúar 2008 | Ferðalög | 1048 orð | 6 myndir

Misstu af tedrykkju með hr. Darcy

Fríður hópur sunnlenskra kvenna hélt á slóðir skáldkonunnar Jane Austen í Suður-Englandi. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir heyrði ferðasöguna hjá Hlíf S. Arndal sem segir m.a. frá undarlegri uppákomu á fæðingarstað Jane. Meira
28. febrúar 2008 | Ferðalög | 215 orð | 1 mynd

Siglinganámskeið við Tyrklandsstrendur

„Siglinganámskeiðin ætla ég að setja upp til að gefa öllum þeim fjölda af pungaprófskonum og -körlum, sem aflað hafa sér bóklegra skipstjórnarréttinda á þar til gerðum námskeiðum, kost á verklegri kennslu við frábærar aðstæður í fallegu umhverfi í... Meira
28. febrúar 2008 | Daglegt líf | 303 orð | 1 mynd

Þú ert nú meiri sauðurinn

MANNSKEPNAN fylgir flokknum og getur því fljótt komist í aðstæður sem hún hafði ekki hug á að lenda í. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem forskning.no greinir frá. Við erum víst ekki eins sjálfstæð og við höldum. Meira

Fastir þættir

28. febrúar 2008 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sextugur er í dag, 28. febrúar, Hermann A. Níelsson...

60 ára afmæli. Sextugur er í dag, 28. febrúar, Hermann A. Níelsson, íþróttakennari við Menntaskólann á Ísafirði. Hermann fagnar tímamótunum á Ísafirði með fjölskyldu, vinum og samstarfsfólki næstkomandi... Meira
28. febrúar 2008 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, 28. febrúar, verður sjötug Vilhelmína Norðfjörð...

70 ára afmæli. Í dag, 28. febrúar, verður sjötug Vilhelmína Norðfjörð Sigurðardóttir , Melateig 39,... Meira
28. febrúar 2008 | Fastir þættir | 603 orð | 3 myndir

Anand efstur í hálfleik

15. febrúar – 7. mars 2008 Meira
28. febrúar 2008 | Fastir þættir | 182 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Einlita þvingun. Norður &spade;ÁKG75 &heart;Á ⋄ÁG74 &klubs;Á54 Vestur Austur &spade;8 &spade;642 &heart;DG10962 &heart;K743 ⋄83 ⋄10962 &klubs;KG106 &klubs;97 Suður &spade;D1093 &heart;85 ⋄KD5 &klubs;D832 Suður spilar 6&spade;. Meira
28. febrúar 2008 | Fastir þættir | 96 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Sjálfsbjargar Spilað var á níu borðum sl. mánudag. Meira
28. febrúar 2008 | Í dag | 410 orð | 1 mynd

Kvenlegur Tsjaíkovskíj?

Árni Heimir Ingólfsson fæddist í Reykjavík 1973. Hann lauk BA-prófi í píanóleik og tónlistarsögu frá Oberlin Conservatory í Ohio 1997 og meistara- og síðar doktorsprófi í tónlistarfræði frá Harvard-háskóla 2003. Meira
28. febrúar 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur...

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. (Mt. 25, 42. Meira
28. febrúar 2008 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 f5 2. Bg5 g6 3. Rc3 Bh6 4. h4 Bxg5 5. hxg5 e6 6. Dd2 Re7 7. 0–0–0 Rd5 8. Rxd5 exd5 9. De3+ Kf7 10. g4 fxg4 11. Df4+ Kg8 12. Bg2 c6 13. Dxg4 d6 14. Dg3 Rd7 15. Rh3 Rf8 16. Rf4 Re6 17. Rxe6 Bxe6 18. e4 dxe4 19. Meira
28. febrúar 2008 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1. Hvað gerir Verne Holdings ráð fyrir að heildarfjárfestingin við gagnaver á Keflavíkurflugvelli verði mikil? 2. Hvað heitir aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands? 3. Hver er skattrannsóknarstjóri? 4. Meira
28. febrúar 2008 | Fastir þættir | 345 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji las nýverið í bók þá merku staðreynd að manneskjan eyðir lífi sínu bara á tveimur stöðum: í rúminu eða í skónum. Því þurfi hvort tveggja að vera vandað. Þessi orð töluðu til Víkverja. Meira

Íþróttir

28. febrúar 2008 | Íþróttir | 161 orð

22 þúsund baráttukveðjur

EDUARDO da Silva, sóknarleikmaður Arsenal, sem fótbrotnaði illa í leik gegn Birmingham sl. laugardag, var í gærmorgun búinn að fá yfir 22 þúsund baráttukveðjur frá stuðningsmönnum Arsenal og öðrum knattspyrnuáhugamönnum víðs vegar um heim. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

7 mörk Ásgeirs dugðu skammt

FC Köbenhavn styrkti stöðu sína í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar liðið sótti GOG Svendborg heim í gærkvöld. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Allir vilja horfa á Tiger Woods

KYLFINGURINN Tiger Woods er tekjuhæsti íþróttamaður heims og styrktaraðilar vita vel hversu vinsæll hann er. Áhorfstölur frá heimsmótinu í holukeppni frá því um s.l. helgi segja alla söguna. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

„Ég komst ágætlega frá þessum leik“

„ÞAÐ var gaman að fá tækifæri en úrslitin voru ekki hagstæð fyrir okkur. Það er samt sem áður nóg eftir af deildarkeppninni og við eigum enn möguleika á að laga stöðu okkar,“ sagði Emil Hallfreðsson landsliðsmaður í knattspyrnu eftir 1:0-tap ítalska liðsins Reggina gegn Lazio í Róm í gær Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Erfið staða hjá Hannesi

Eftir Víði Sigurðsson og Guðmund Hilmarsson vs@mbl.is gummih@mbl.is NORSKIR fjölmiðlar telja að dagar Hannesar Þ. Sigurðssonar í byrjunarliði Viking frá Stavanger séu taldir í bili. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 1220 orð | 1 mynd

Er Reading á leið úr úrvalsdeildinni?

MARGIR sparkspekingar á Englandi hafa kveðið upp þann úrskurð að Íslendingaliðið Reading verði eitt af liðunum þremur sem kveður ensku úrvalsdeildina í vor. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eggert Gunnþór Jónsson lék fyrstu 65 mínúturnar fyrir Hearts sem steinlá á heimavelli, 4:0, fyrir Rangers í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Jean Claude Darcheville og Naco Novo gerðu tvö mörk hvor fyrir Rangers. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ingimundur Ingimundarsson og Sigurður Ari Stefánsson skoruðu 3 mörk hvor fyrir Elverum þegar liðið lagði Stavanger á útivelli, 23:21, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Elverum, sem Axel Stefánsson þjálfar, er í 3.-5. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Indriði vill semja við Lyn á ný

INDRIÐI Sigurðsson er tilbúinn til að skrifa undir nýjan samning við norska knattspyrnufélagið Lyn til nokkurra ára en það staðfestir hann í viðtali við dagblaðið Aftenposten. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 167 orð

Kotila í viðræðum

„VIÐ erum farnir að huga að næsta tímabili og viðræður við Geoff Kotila þjálfara liðsins eru á frumstigi. Hann gerði við okkur tveggja ára samning á sínum tíma sem rennur út í vor og við viljum að sjálfsögðu halda honum lengur. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 197 orð

Kórea náði fram hefndum

SUÐUR-Kóreumenn náðu fram hefndum í gær þegar þeir lögðu Kúveit, 27:21, í úrslitaleik Asíukeppninnar í handknattleik karla sem fram fór í Isfahan í Íran. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 551 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Fjölnir – Hamar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Fjölnir – Hamar 50:78 Keflavík – Haukar 106:58 Stig Keflavíkur : TaKesha Watson 34, Birna I. Valgarðsdóttir 22, Susanne Biemer 15, Rannveig K. Randversdóttir 11, Ingibjörg E. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 188 orð

Norðmenn í minnihluta

VIKING frá Stavanger hefur brotið blað í norskri knattspyrnu því nú er meira en helmingur leikmanna liðsins af erlendu bergi brotinn. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Ólafur með fimm mörk í sigri Ciudad Real

ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í spænska meistaraliðinu Ciudad Real unnu góðan útisigur á Aragón, 32:25, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Watson fór illa með Hauka

TVEIR leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöld. Íslandsmeistaralið Hauka tapaði með 48 stiga mun gegn Keflavík á útivelli, 106:58. Meira
28. febrúar 2008 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Örugglega minn besti leikur í eitt ár

ÍSLENSKU landsliðsmennirnir voru atkvæðamiklir með liðum sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Samtals skoruðu þeir 28 mörk en þrír leikir voru á dagskrá deildarinnar í gær. Meira

Viðskiptablað

28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 546 orð | 2 myndir

Að styðja við styrkleika sína en stjórna veikleikum

Auður Arna Arnardóttir | auduraa@ru.is Segjum sem svo að barn þitt kæmi heim einn daginn með einkunnir sínar. Eina níu, eina áttu, eina sexu og einn fjarka. Hver þessara einkunna yrði uppistaðan í samtali þínu við barn þitt? Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 1391 orð | 2 myndir

Aldrei að segja aldrei

Mohammed bin Rashid al Maktoum, emírinn af Dubai, hefur verið áberandi í viðskiptalífi heimsins að undanförnu. Hann heldur einnig áfram að byggja eigið ríki upp á markvissan hátt. En þeir eru til sem telja veldið byggt á sandi. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 739 orð | 2 myndir

„Þetta fólk leggur allt í rúst“

Hundruð skattsvikara hafa sett allt á annan endann í Þýskalandi. Landsmenn eru hneykslaðir og viðskiptaelítan sætir harðri gagnrýni í fjölmiðlum. Þjóðverjar hafa nú hótað Liechtenstein aðgerðum til að koma í veg fyrir frekari skattsvik. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Bera við himinn

BRESKRI arkitektastofu hefur að sögn Arabianbusiness.com verið falið að teikna nýtt háhýsi, sem væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að háhýsið á að verða tvöfalt hærra en Burj Dubai – sem á að verða hæsta bygging heims. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Bernanke kætti markaðinn

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is RÚSSÍBANAREIÐ er ef til vill besta orðið til þess að lýsa þróun helstu hlutabréfavísitalna vestanhafs í gær. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Bónusar bankanna ein ástæða vandans

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is ÁRANGURSTENGD laun breskra bankastarfsmanna eru ein ástæða vandans í fjármálakerfinu enda stuðla þau til þess að bankamenn taka of mikla skammtímaáhættu. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 1049 orð | 1 mynd

Brak og brestir fylgja nýjum frönskum risa

Nýtt franskt ríkisfjölmiðlafélag, hugarfóstur Nicolas Sarkozy forseta, er ekki beinlínis orðið að veruleika. Samt er umræðan um það innan Frakklands og í nágrannalöndum eins og fjölmiðlarisi hafi fæðst. Ágúst Ásgeirsson í Frakklandi kynnti sér málið. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Dollarinn lækkar á heimsvísu

BANDARÍKJADALUR náði nýjum lægðum í gær. Efst á baugi var þar nýtt met evrunnar sem fór yfir 1,50 dala múrinn í fyrsta sinn í sögu myntbandalagsins, frá ársbyrjun 1999. Að sama skapi kostaði einn dollari um 67 evrusent og hefur aldrei verið ódýrari. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 720 orð | 2 myndir

Ekki lengur án sambands á siglingu

Síðan í maí 2007 hefur On-Waves boðið farsímasamband til ferðalanga utan landsteina, á hafi og í háloftum. Halldóra Þórsdóttir heyrði af helstu verkefnum On-Waves, nú og á næstunni. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 803 orð | 1 mynd

Er stýrivaxtatilraunin fullreynd?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Seðlabankinn hefur á undanförnum mánuðum legið undir töluverðu ámæli í samfélaginu fyrir stýrivaxtastefnu sína en margir telja löngu tímabært að lækka vextina. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 73 orð

Fannie Mae tapar 232 milljörðum

BANDARÍSKI íbúðalánasjóðurinn Fannie Mae, sem er stærsta uppspretta fjár til húsnæðiskaupa vestanhafs, tapaði 3,55 milljörðum dala á lokafjórðungi síðasta árs, jafngildi um 232 milljarða íslenskra króna. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Farsími sem armband

ARMBAND, lyklaborð eða sími, valið er neytandans þegar hann hefur eignast væntanlega afurð Nokia. Sveigjanlegi síminn, Morph phone, hefur verið í þróun hjá finnska farsímarisanum og nanótæknisérfræðingum við hinn breska Cambridge háskóla. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 80 orð

Fjölgað um einn hjá Existu

FJÖLGAÐ verður um einn í stjórn Existu en aðalfundur félagsins fer fram seinna í dag. Hildur Árnadóttir, fjármálastjóri Bakkavarar, kemur inn sem sjöundi stjórnarmaður en hún tók einnig sæti í stjórn Skipta í gær. Núverandi stjórn er áfram í kjöri. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Framleiða bílaparta

PROMENS hefur samið um byggingu og leigu á nýju sérhönnuðu húsi fyrir plastverksmiðju í bænum Nitra í Slóvakíu. Promens hefur verið með starfsemi þarna frá árinu 1999 og helstu framleiðsluvörur verksmiðjunnar eru ýmsir plasthlutir fyrir bílaiðnaðinn, s. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 515 orð | 1 mynd

Gengið gegn tillögu stjórnar SPRON

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Á AÐALFUNDI SPRON í gær var samþykkt breytingartillaga um lægri þóknanir til handa stjórnarmönnum í félaginu en upphafleg tillaga stjórnar hafði gert ráð fyrir. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 69 orð

Hagnaður SS eykst

SLÁTURFÉLAG Suðurlands skilaði 133 milljóna króna hagnaði á árinu 2007 en árið áður var hagnaðurinn 23 milljónir. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 95 orð

Hagnaður StatoilHydro niður um 59%

HAGNAÐUR StatoilHydro, stærsta olíufyrirtækis Noregs, var 6,15 ma. norskra króna, um 76,8 ma. íslenskra króna, á síðasta fjórðungi 2007. Árið áður var hagnaður sama tíma 14,94 ma. en nú spáðu greinendur 12 ma. hagnaði. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 87 orð

Hráolíuverð upp og niður

VERÐ á hráolíu frá Texas var við lokun markaðar í fyrradag 100,8 dalir á fatið og hefur það aldrei verið hærra. Við opnun í gær hélt verðið áfram að hækka en fór svo lækkandi þegar líða tók á daginn. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Hvað gera hinir?

Glitnismenn gáfu tóninn, ákvörðun þeirra var ákveðið viðbragð við versnandi aðstæðum á mörkuðum en afar mikilvægt er að hún sé trúverðug og ekki sé verið að bæta mönnum tekjutapið með öðrum hætti. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 75 orð

Kauphallasamruna lokið

SAMRUNI kauphallarrekstrarfélaganna OMX og Nasdaq er nú orðinn að veruleika, um níu mánuðum eftir að síðarnefnda félagið gerði yfirtökutilboð í OMX. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Konum fjölgar í stjórn

LÉTT var yfir þeim Guðmundi Haukssyni sparisjóðsstjóra og Hildi Petersen stjórnarformanni á aðalfundi SPRON í Borgarleikhúsinu í gær, þrátt fyrir þann ólgusjó sem SPRON hefur verið í að undanförnu. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 63 orð

Líkur aukast á vaxtahækkun

ÞÝSKI bankinn Dresdner Kleinwort segir verðbólgumælingu febrúarmánaðar á Íslandi styrkja þá skoðun bankans að ekkert svigrúm sé til þess að slaka á peningastefnunni. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Microsoft með 165,7 milljarða í vanskilum

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur sektað Microsoft um 899 milljónir evra fyrir brot á samkeppnislögum. Upphæðin, sem svarar til 88,7 ma. króna, er sú hæsta sem samkeppnisyfirvöld ESB hafa krafist, og leggst ofan á fyrri sektir allt frá árinu 2004. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 86 orð

Novator fær tvo hjá Elisu

NOVATOR, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur náð samkomulagi um framboð til stjórnar í finnska símafélaginu Elisu. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 212 orð

Nýjungar í markaðsmálum kynntar

ÍSLENSKI markaðsdagurinn fer fram á morgun, föstudag, á Nordica Hilton hótelinu. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 83 orð

Sameinast í stóra miðasölu

MIÐI.IS og Nýsir hafa keypt 90% í danska miðasölufyrirtækinu Billetlugen. Stefnt er á að sameina billetlugen.dk, midi.is og hið rúmenska bilet.ro undir einn hatt eignarhaldsfélagsins Creatrix. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 543 orð | 1 mynd

Segir pólitíkina stóra áhugamálið

Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri vöru- og markaðssviðs Innnes, hefur nóg að gera í vinnunni og utan hennar eins og Bjarni Ólafsson komst að í samtali við hann. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Silfur hefur hækkað mikið frá áramótum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HEIMSMARKAÐSVERÐ á silfri hefur hækkað mikið á undanförnum mánuðum og nálgast það nú 20 dali á únsu. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 283 orð | 1 mynd

Sitt sýnist hverjum

MARKAÐURINN hefur reiknað allt of marga neikvæða þætti inn í gengi íslensku krónunnar. Þetta er mat Tobias Thygesen, greinis hjá danska bankanum Jyske Bank. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd

Skipti gagnrýna Gagnaveituna

GAGNAVEITA Reykjavíkur, sem áður hét Lína.Net og er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, verður að keppa á sömu forsendum og aðrir á fjarskiptamarkaði. Þetta sagði Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Skipta, á aðalfundi félagsins í gær. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Tesco flýr til Cayman eyja

TESCO hefur hafið flutning á eignarhaldi til skattaparadísa sem mun spara bresku smásölukeðjunni milljarð punda, eða 130 milljarða króna í skattgreiðslur. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 889 orð | 2 myndir

Tímastjórnun í rafrænu umhverfi

Eftir Hauk Haraldsson F yrir mörgum árum var ég ásamt 85 öðrum staddur á námskeiði um tímastjórnun. Þetta var alveg nýtt efni og við fundum á okkur að eitthvað var að gerast. – Það var vissulega rétt, við vorum að fara úr iðnaðarsamfélagi 20. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 144 orð | 2 myndir

Tveir nýir til Klæðningar

KLÆÐNING ehf. hefur ráðið til starfa tvo nýja forstöðumenn, þá Erling J. Leifsson, sem tekur í byrjun apríl við starfi forstöðumanns framkvæmdasviðs, og Þorstein Hallgrímsson, sem hefur verið ráðinn fjármálastjóri fyrirtækisins. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 150 orð

Tvær flugur í einu höggi

HAGRÆÐING, ráðdeild og sparnaður eru nýjustu kjörorð bankaheimsins íslenska. Í kjölfarið herma heimildir Útherja að bankarnir fari nú vandlega yfir allan fjárhagsstuðning við íþrótta- og tómstundastarfsemi með þessi kjörorð að leiðarljósi. Meira
28. febrúar 2008 | Viðskiptablað | 98 orð

Vísitalan lækkaði um 1,6%

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar, OMX I15, lækkaði um 1,6% og lauk í 4.955 stigum í gær. Vísitalan hefur þar með lækkað um 21,6% frá áramótum. Heildarvelta nam 17,3 milljörðum króna, þar af 12,9 með skuldabréf eða þremur fjórðu. Meira

Ýmis aukablöð

28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 480 orð | 1 mynd

360º í sjö erindum

Hinn 29. febrúar árið 2008 rennur upp í 22. sinn íslenski markaðsdagurinn sem ber yfirskriftina 360° í sjö erindum. Unnur H. Jóhannsdóttir spurði Elísabetu Sveinsdóttur, formann Ímark, þriggja spurninga. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 819 orð | 2 myndir

Að sóa tíma eða nýta hann

Nico Macdonald hefur sérhæft sig innan miðlunar- og upplýsingatækni, starfar sem ráðgjafi fyrir BBC og BT (British Telecom) í Bretlandi ásamt fleiri fjölmiðlafyrirtækjum, að nýsköpun og samskiptum á veraldarvefnum. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 641 orð | 1 mynd

Árangur Landsbankans engin tilviljun

Viggó Sigurðsson, forstöðumaður markaðs- og vefdeildar Landsbankans, segir í viðtali við Fríðu Björnsdóttur að það sé mikill heiður fyrir Landsbankann að hafa verið útnefndur markaðsfyrirtæki ársins 2007, fyrstur íslenskra... Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 980 orð | 3 myndir

Breytileg átt á auglýsingamarkaði

Árlega gerir Capacent Gallup könnun meðal markaðsstjóra 400 stærstu auglýsenda landsins í samstarfi við Ímark (Félag íslensks markaðsfólks) og SÍA (Samband íslenskra auglýsingastofa). Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 1244 orð | 1 mynd

Einn kaupandi eftir: Húsmóðirin/móðirin

Einar Bárðarson sem margir nefna Umboðsmann Íslands, en það er einmitt nafnið á ævisögu hans sem kom út fyrir jólin, þekkir vel til markaðsmála hér sem og erlendis. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 107 orð | 1 mynd

Eru að gera það gott

Íslenskar auglýsingastofur eru líka að gera það gott utan landsteinanna. Í lok síðasta árs vann ENNEMM til verðlauna á CRESTA-auglýsingahátíðinni í New York fyrir herferð Kaupþings með John Cleese. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 240 orð | 1 mynd

Fólkið á bak við tjöldin

Hvað er umhverfisgrafík? „Umhverfisgrafík og umhverfismerkingar eru leið til að ná áberandi árangri í boðmiðlun. Því miður er hún lítið notuð ef við berum okkur saman við nágrannalönd okkar – en þó vaxandi. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 958 orð | 1 mynd

Framtíðin er beint af augum

Sverrir Björnsson, framkvæmdastjóri hönnunarsviðs Hvíta hússins, er einn af reynsluboltunum í bransanum og hefur á undanförnum árum tekið þátt í íslensku útrásinni. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 803 orð | 1 mynd

Grænn kattarþvottur víkur fyrir alvörunni

Ekki eru allir á eitt sáttir um ástand loftslagsmála í heiminum í dag en flestir virðast þó vera sammála því að betra sé að hafa varann á. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 171 orð | 1 mynd

Hefur framleitt sérmerktar appelsínur

Hver er í stórum dráttum starfsemi Margt smátt? „ Margt smátt sérhæfir sig í sölu og merkingu á auglýsinga- og gjafavörum fyrir fyrirtæki og félagasamtök.“ – Hugsarðu margt smátt eða trúirðu því að margt smátt verði eitt stórt? Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 116 orð

Hvað er AUGA?

Auga var stofnaður árið 2006 sem góðgerðarsjóður við gerð og birtingar auglýsingaherferða félítilla samtaka. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 698 orð | 1 mynd

Hvað er þetta velsæmi?

Siðareglur um auglýsingar hafa verið við lýði allt frá árinu 1973 enSamband íslenskra auglýsingastofa átti frumkvæðið að því að siðareglur Alþjóða viðskiptaráðsins sem eru aðallega ætlaðar auglýsingaaðilum voru þýddar og gefnar út. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 918 orð | 1 mynd

Hönnun al'Italiana í markaðssetningu

Frá því nú í ársbyrjun hefur Sigurðar Þorsteinsson, hönnuður og einn af eigendum Design Group Italia í Mílanó, verið framkvæmdastjóri Blue Lagoon Spa&Skincare, nýstofnaðs dótturfyrirtækis Bláa lónsins. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 181 orð

Íslenski markaðsdagurinn 29. febrúar 2008 – dagskrá

Ráðstefna 360° í sjö erindum Hilton Reykjavík Nordica, Salur A Ímark stendur fyrir íslenska markaðsdeginu með ráðstefnu um daginn og auglýsingaverðlaunum Lúðrinum um kvöldið. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 248 orð | 1 mynd

Leysir stundum verkefni í svefni

Hvað gerir hönnunarstjóri „Hönnunarstjóri (Art Director) vinnur með texta- og hugmyndafólki að gerð hugmynda fyrir auglýsingar og annað markaðsefni. Hönnunarstjóri stýrir hönnunarferlinu, og ber ábyrgð á útliti og stíl verkefnisins. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Lúðurinn fyrir listavel gerð verk

Þeir sem munu halda á einhverjum hinna 14 lúðra sem veittir eru í ólíkum tegundum og miðlun auglýsinga og markaðsefnis geta verið afar stoltir af því að hafa komist í gegnum nálarauga dómnefndarinnar og bestir meðal oftast jafningja. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Midi.is besti vefurinn

Yfir eitt hundrað vefir voru tilnefndir til þátttöku í Íslensku vefverðlaununum árið 2007 en veitt voru verðlaun og viðurkenningar í alls átta flokkum og átti dómnefndin oft úr vöndu að ráða þar sem mjótt var á munum í sumum flokkum. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 338 orð | 1 mynd

Samskiptaleiðunum alltaf að fjölga

Ertu almennt í góðum tengslum við fólk? Ég vona það starfs míns vegna. En svona í alvöru þá er svarið já. Meira
28. febrúar 2008 | Blaðaukar | 493 orð | 1 mynd

Vitundarvakning um jákvæða þýðingu fjölmenningarsamfélagins

Nýverið hlaut Mannréttindaskrifstofa Íslands styrk frá góðgerðarsjóðnum Auga til auglýsingaherferðar um jákvæða þýðingu fjölmenningar á Íslandi. Meira

Annað

28. febrúar 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

16 ára fái að kjósa í Noregi

Magnhild Meltveit Kleppa, ráðherra sveitarstjórnarmála í Noregi, hefur lagt til að kosningaaldur verði færður niður í 16 ár í næstu sveitarstjórnarkosningum. „Það er kominn tími til að fleiri hafi möguleika á að hafa áhrif á úrslit kosninga. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 304 orð | 6 myndir

A ðdáendur Arsenal sem brostu margir breitt þegar Brasilíumaðurinn Kaká...

A ðdáendur Arsenal sem brostu margir breitt þegar Brasilíumaðurinn Kaká hjá Milan meiddist um helgina geta hætt því. Segja læknar að hann verði heill fyrir næstu rimmu liðanna í Meistaradeildinni þann 4. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 305 orð

Að gefa og þiggja í NATO

Geir H. Haarde forsætisráðherra og Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, ræddu varnarmál Íslands á fundi sínum í Brussel í fyrradag. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 422 orð | 2 myndir

Aðild Íslands ekki til umræðu

Hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu í framtíðinni var ekki til umræðu á fundi Geirs H. Haarde forsætisráðherra og José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í Brussel í gær. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 12 orð

Afmæli í dag

Vincente Minnelli leikstjóri, 1903 Lemony Snicket rithöfundur, 1970 Charles Durning leikari, 1923 Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 198 orð | 2 myndir

Algjört listaverk

Kvikmyndir atli@24stundir.is Daniel Plainview (Daniel Day-Lewis) er harðduglegur verkamaður. Með herkjum tekst honum að finna olíu í borholu á landi sínu sem verður grunnurinn að vaxandi veldi hans. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 5 myndir

Alsæla ungmenna í Borgarleikhúsinu

Leikritið Alsæla er sýnt um þessar mundir í Borgarleikhúsinu en þar leit ljósmyndari 24 stunda inn. Við leikhóp verksins er það merkilegt að hann samanstendur af 12 unglingum á aldrinum 15-19 ára en hugmyndir þeirra og hugsanir hafa skapað leikritið. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Annað kvöld verður ný revía frumsýnd í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ. Það...

Annað kvöld verður ný revía frumsýnd í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ. Það er hin sískemmtilega Helga Braga Jónasdóttir sem leikstýrir verkinu en höfundarnir eru meðlimir hljómsveitarinnar Breiðbandið, Ómar Ólafsson , Magnús Sigurðsson og Rúnar Hannah . Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Áfall

Stærsta íþróttahetja Kínverja, körfuboltarisinn Yao Ming, missir að öllum líkindum af Ólympíuleikunum í heimalandinu eftir að hafa meiðst illa í leik með Houston Rockets í NBA-deildinni. Verður hann ekki meira með í þeirri deild á yfirstandandi... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 175 orð | 2 myndir

Áhrif sjónvarps á manneklu

Sjónvarpsþættir hafa gríðarleg áhrif á samfélagið. Í kjölfar lögfræðiþátta á borð við Boston Legal fjölgar þeim sem vilja vera lögfræðingar og ásókn í læknisfræði eykst með vinsældum hins hrokafulla Dr. House. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 634 orð | 1 mynd

Á ríkið að lána til íbúðakaupa?

Viðhorf til hlutverks ríkisvaldsins í efnahags- og atvinnulífinu hafa tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð

Bakki * Álver, Alcoa. * Framleiðslugeta verður 250 þúsund tonn á ári. *...

Bakki * Álver, Alcoa. * Framleiðslugeta verður 250 þúsund tonn á ári. * Orkuþörfin verður rúm 400 MW og hefur orkan ekki verið tryggð. * Starfsmenn verða um 350. * CO 2 útblástur mun verða um 370 þúsund tonn á ári. * Unnið er að 3. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 88 orð

Barist gegn kynsjúkdómum

Samstarfshópurinn SEKS (Samtök einstaklinga gegn kynsjúkdómasmitum) verður með átakið Sex-í-viku dagana 29. feb-7. mars. Með átakinu vill hópurinn minna ungt fólk á mikilvægi smokksins til að koma í veg fyrir smit kynsjúkdóma. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 42 orð

„Ég hló að grafíska hönnuðinum sem sagði að auglýsing geymslur.com...

„Ég hló að grafíska hönnuðinum sem sagði að auglýsing geymslur.com skaðaði ímynd fyrirtækisins til skamms tíma. Hver var nú ímynd fyrirtækisins fyrir? Ég hafði nú aldrei heyrt af þessu fyrirtæki fyrr en þetta grípandi og þunga lag kom fram. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 38 orð

„Greiðslur tónlistarmanna. Að sjálfsögðu á framkvæmdaraðilinn (í...

„Greiðslur tónlistarmanna. Að sjálfsögðu á framkvæmdaraðilinn (í þessu tilfelli RÚV) að sjá um þessa hluti. Hinsvegar verða höfundar að semja sjálfir við flytjendur sína. Flytjendurnir og höfundarnir verða svo að semja sín á milli. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 34 orð

„Nú hefur Steinerinn hoppað á meiðyrðalest Bubba Morthens með...

„Nú hefur Steinerinn hoppað á meiðyrðalest Bubba Morthens með fyrrverandi upplýsingafulltrúa Impreglio og félögum. Ekki má kalla glæpamenn réttum nöfnum því þeir gætu móðgast. Dómstólarnir hafa breyst í kennarastofu fyrir klöguskjóður. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

„Viljum ekki að snjórinn fari“

Ekki þarf að vera á skíðum eða sleða til að hafa gaman af snjónum. „Það er meira að segja skemmtilegra að róla þegar það er snjór,“ segja börnin. Börn á leikskólum höfuðborgarsvæðisins hafa átt góða daga í vetrarveðri vikunnar. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Beraði sig og þuklaði á kynfærum

Karlmaður á fimmtugsaldri, sem grunaður er um að hafa kynferðislega áreitt ungar stúlkur í Sundmiðstöð Keflavíkur um helgina, var handtekinn í Leifsstöð í gærmorgun á leið úr landi. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Bókaflóð í Perlunni

Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir að sumir kaupi bækur fyrir allt að hundrað þúsund krónur á Stóra bókamarkaðnum en hann hefst í... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 17 orð

Búgarður Michael Jackson boðinn upp

Neverland, búgarður í eigu Michael Jackson, verður boðinn upp á næstunni ef hann greiðir ekki himinháa... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Coral vann plötu sína í 4 ár

Hljómsveitin Coral var stofnuð árið 2000 og gaf tveimur árum síðar út stuttskífu með eins konar gruggrokki, en fyrirmyndin var þá Nirvana. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 168 orð | 2 myndir

Djöfulleg skrímsli og sætar skvísur

Tölvuleikir viggo@24stundir.is Þeir sem spilað hafa Devil May Cry-leikina áður vita við hverju þeir mega búast í Devil May Cry 4. Ofsafengnir bardagar og söguþráður sem gæti fengið Glæstar vonir til að skammast sín. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Dómur kom ekki á óvart

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamáli Ómars Valdimarssonar á hendur Gauki Úlfarssyni vegna ummæla þess síðarnefnda á bloggsíðu ekki koma sér á óvart. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Dýr skuldabréfalán

Tímabundin klípa getur orðið til þess að einstaklingur finnur sig knúinn til þess að fá lán hjá banka. Það sem þarf fyrst og fremst að hafa í huga er mismunandi kostnaður á lánum. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Einræðissinnaður flokkur

Þarf að vera sálarlaust grámenni sem segir bara já og amen við öllu. Engar sjálfstæðar skoðanir verða liðnar. Ásgrímur Hartmannsson á blog.is Það hefur vart farið framhjá nokkrum manni það ástand sem hefur verið á Álftanesi undanfarna mánuði. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Ekki í snjóhúsi Bæjarstjórinn á Ísafirði, Halldór Halldórsson var fastur...

Ekki í snjóhúsi Bæjarstjórinn á Ísafirði, Halldór Halldórsson var fastur á Suðureyri fram undir morgun í gær vegna snjóflóðs sem féll á veginn í fyrradag. Vegurinn var þó aðeins lokaður yfir nóttina eða þar til öruggt var að moka. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð

Engin rjómafleyting

Geir H. Haarde segir ljóst að skilyrði gildi um upptöku evrunnar. „Það er ekki hægt að fleyta rjómann ofan af því með einhliða ákvörðunum. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Finnur fyrir minni áhuga

„Af þessum sex kostum þá hef ég ekkert orðið var við nokkra umferð að hálfu þeirra sem vilja reisa álver í Þorlákshöfn og á Keilisnesi síðan í sumar. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Fínir dómar Plata Mínuss, Great Northern Whalekill, kemur út í Evrópu...

Fínir dómar Plata Mínuss, Great Northern Whalekill, kemur út í Evrópu næsta mánudag. Í rokktímaritinu Rocksound birtist svo mjög jákvæður dómur um hana og fær hún 8 af 10 í einkunn. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Fjármálakreppa

Og þó svo að hér hafi stjórnarliðið sofið yfir sig í hálft ár þá er einfaldlega betra seint en aldrei. Það er athyglisverð fullyrðing að fjármálakreppan hér sé síst minna áhyggjuefni en sú sem nú ríður yfir bandarískt samfélag. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Fjölmenni í Höllinni

Fjölmennasta frjálsíþróttamót sem haldið hefur verið hérlendis fer fram í Laugardalshöllinni um helgina þegar Norðurlandameistaramót öldunga í frjálsum fer þar fram. Skráðir eru 264 keppendur alls en þar af 71... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Flytja til Frakklands í sumar

Heimildir herma að Angelina Jolie hyggist ala upp ófætt barn sitt í Frakklandi og flytja með fjölskyldu sína frá Ameríku næsta sumar. Vill leikkonan að barnið alist upp í því landi þar sem móðir hennar heitin ól manninn áður en hún lést á síðasta ári. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Gamaldags þingmenn

Suðurnesin fengu á sig ímynd gullgrafarasamfélags eftir að herinn kom og skóp í mörg ár sitt íslenska Klondike. Herstöðin varð burðarás í atvinnulífinu og íbúar kviðu því eins og heimsendi ef henni yrði pakkað saman. Sem svo gerðist. En hvað þá? Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Gaukur Úlfarsson hefur ákveðið að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, en...

Gaukur Úlfarsson hefur ákveðið að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, en hann var dæmdur til að greiða Ómari R. Valdimarssyni miskabætur vegna meiðyrða á bloggsíðu. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Gerviefni í stað alvöru ávaxta

Þeir sem kjósa heilsusamleg matvæli ættu að lesa innihaldslýsingar matvara en láta ekki blekkjast af fallegum myndum á umbúðunum. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 578 orð | 1 mynd

Hefjum þegar uppbyggingu á Bakka

Öll skynsamleg rök mæla með því að næsta stóriðjuframkvæmd á Íslandi verði á Norðausturlandi. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð

Helguvík * Álver, Norðurál. * Framleiðslugeta allt að 250 þúsund tonn á...

Helguvík * Álver, Norðurál. * Framleiðslugeta allt að 250 þúsund tonn á ári. * Orkuþörfin er allt að 415 MW. 200 MW hafa verið tryggð. * Starfsmenn verða um 300. * CO 2 útblástur allt að 375 þúsund tonn á ári. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð

Helguvík * Kísilmálmverksmiðja, Tomahawk Developments. * Framleiðslugeta...

Helguvík * Kísilmálmverksmiðja, Tomahawk Developments. * Framleiðslugeta frá 25 til 50 þúsund tonn í áföngum. * Orkuþörfin er 45 til 90 MW eftir áföngum og hefur orkan ekki verið tryggð. * Starfsmenn verða allt að 100. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 327 orð | 1 mynd

Hreyfing dregur úr einkennunum

Regluleg líkamsrækt virðist draga úr einkennum tíðahvarfa. Ekki virðist skipta máli hvers konar líkamsrækt verður fyrir valinu en því oftar sem hún er stunduð þeim mun meira dregur úr einkennunum. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd

Hringbraut besti kosturinn

Nýtt háskólasjúkrahús verður við Hringbraut og legurýmin verða ekki færri en þau sem fyrir eru. Hins vegar er ekki víst að framkvæmdir hefjist á næsta ári eins og áætlað var. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 352 orð | 1 mynd

Hræðsla við Teknó-böllin

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Við munum kanna hvort við getum beitt okkur fyrir því að forsvarsmenn Techno. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

iTunes selur næstmest af tónlist

Samkvæmt nýjustu rannsóknum MusicWatch í Bandaríkjunum, sem fylgist með sölu á tónlist þar í landi, er iTunes-netverslunin í öðru sæti yfir þær verslanir sem hvað flestir kjósa að skipta við. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 310 orð | 1 mynd

Íslenska kýrin er þjóðargersemi

Íslensku landnámskynin, sem hafa lifað með þjóðinni um aldir, eru kostamiklar þjóðargersemar, hvort sem um er að ræða hestinn, kúna, sauðkindina, geitina, hænuna eða fjárhundinn. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Jarða alla með GSM-síma

Ég skil vel þennan ótta í fólki varðandi kviksetningu, enda fátt jafn hræðilegt eins og tilhugsunin um að vera kviksettur. Ég fæ innilokunarkenndartilfinningu við tilhugsunina. Spurning um að jarða alla með gsm-síma eða einhvers konar vefmyndavél? Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Jákvætt „Þetta er liður í því að fjölga kvenfólki í stéttinni og...

Jákvætt „Þetta er liður í því að fjölga kvenfólki í stéttinni og þær voru allar mjög áhugasamar og munu vafalítið setja mark sitt á kvennaboltann fljótlega,“ segir Gylfi Orrason knattspyrnudómari. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Kalt og heitt

Ég tel alveg ljóst að ef Íbúðalánasjóður hefði fylgt Seðlabankanum er engin trygging fyrir því að bankarnir hefðu gert það, síður en svo. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Kate Moss langar í barn

Þær sögur ganga nú fjöllunum hærra að fyrirsætan Kate Moss kappkosti að borða sem hollasta fæðu með það fyrir augum að geta eignast barn. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Kílómetrinn á 840 milljónir

Kostnaður við Héðinsfjarðargöng er áætlaður 840 millj. á km í tilboðum, miðað við uppfærða áætlun. Göngin verða um 11 km löng að meðtöldum vegskálum og heildarkostnaður því áætlaður um 9 milljarðar. Þetta kom fram í svari Kristjáns L. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 262 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

G unnar I. Birgisson , bæjarstjóri í Kópavogi, ákallar samgönguráðherra, Kristján L. Möller , í Morgunblaðinu í gær og er hissa á því að hann skuli ekki koma í morgunkaffi á bæjarstjóraskrifstofuna. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Klúðurslegt atvik

Leiðinlegt og klúðurslegt atvik sem fólk man eftir og mun sennilega minnast eftirleiðis. Sverrir Þorleifsson á blog. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd

Kynnir hátíðina þriðja árið í röð

Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í 14. skipti þann 18. mars næstkomandi í Borgarleikhúsinu. Kynnir hátíðarinnar verður Felix Bergsson, sem er nýkominn heim frá Suður-Ameríku. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 239 orð | 1 mynd

Landsþekktir spyrlar láta sjá sig

„Það hefur verið í bígerð í dágóðan tíma að setja á laggirnar pop-quiz með áherslu á tónlistartengdum spurningum. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 370 orð | 1 mynd

Leita frama í öðrum störfum

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Brautskráðum grunnskólakennurum frá Kennaraháskóla Íslands hefur fjölgað á undanförnum árum en flestir fara í önnur störf en kennsluna. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Loðnuveiðar leyfðar aftur

Sjávarútvegsráðherra ákvað í gær að fella úr gildi reglugerð um bann við loðnuveiðum, eins og sjómenn höfðu vonast til. Þetta er gert á grundvelli ráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Meira flutt út af fiski óvigtað

Óvigtaður fiskur er 69,2% af öllum óunnum fiski sem fluttur hefur verið út á fyrstu 5 mán. núv. fiskveiðiárs en var 58,8 % á sama tíma árið áður. Hlutfall óvigtaðs fisks hefur því aukist. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 78 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir 1,190.463.879 og í Glitni fyrir 1,155.703,415. Mesta hækkun varð á bréfum í Eimskipafélagi Íslands um 1,23% og í Century Aluminium um 0,56%. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Midi.is og Nýsir í útrás

Midi.is og Nýsir hafa keypt 90% hlut í Billetlugen, dönsku miðasölufyrirtæki. Billetlugen.dk, midi.is og billet. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 462 orð | 1 mynd

Mikilvægt að koma menningu á framfæri

Mikið er um dýrðir á íslensku menningarhátíðinni Iceland on the Edge sem fram fer í Brussel og einn af listamönnunum sem eiga verk á hátíðinni er Baltasar Kormákur. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 189 orð | 1 mynd

Myndlist í forgrunni

Sérstök áhersla verður lögð á myndlist á Listahátíð í Reykjavík sem hefst þann 15. maí næstkomandi og taka hátt í 100 íslenskir og erlendir myndlistarmenn þátt í meira en 20 sýningum á hátíðinni. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Nauðgaði barnapíunni

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær mann í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga 14 ára stúlku á heimili sínu aðfaranótt sunnudags 13. maí 2007. Stúlkan sem var að passa tvo drengi mannsins bjó í sama fjölbýlishúsi og gerandinn. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 187 orð | 1 mynd

Neverland til sölu!

Neverland-búgarður söngvarans Michaels Jacksons verður seldur á uppboði þann 19. mars næstkomandi. Búgarðinum fylgja leiktæki, húsgögn og safngripir. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 353 orð | 1 mynd

Nýtið samkeppnina á netinu

Í nútímasamfélagi þarf ekki lengur að fljúga til Bandaríkjanna eða Bretlands til að kaupa vörur sem ekki fást hér á landi. Netið býður upp á nær endalausa möguleika til að nálgast vörur frá öllum heimshornum. Ýmislegt þarf þó að hafa í huga við slík kaup. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 371 orð

OR má ekki eiga

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Samkeppniseftirlitið telur að það myndi stangast á við samkeppnislög ef Orkuveita Reykjavíkur (OR) ætti yfir 30 prósenta hlut í Hitaveitu Suðurnesja (HS). Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 527 orð | 1 mynd

Ómissandi bókamarkaður

„Á meðan við eigum ekki netverslun þar sem hvert snitti sem hægt er að ná í er til verður Stóri bókamarkaðurinn ómissandi,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Plúskortin góð fyrir netverslun

Algengast er að nota kreditkortið þegar keypt er á netinu en það þarf að fara varlega og fylgjast vel með hreyfingum kortsins. Kærið misnotkun Ef um misnotkun er að ræða þarf að bregðast skjótt við og kvarta við kortafyrirtækið. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Pólitísk hjóna- bandsmiðlun

Stjórnarandstöðuflokkur Malasíu bætti hjónabandsmiðlun á lista yfir loforð fyrir kosningar sem haldnar verða í landinu í næstu viku. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 59 orð

Pólitísk vandræði með evru

„Það er staðfest hér af öllum að við gætum lent í verulegum pólitískum vandræðum gagnvart Evrópusambandinu ef okkur dytti í hug að taka upp evruna einhliða,“ segir Geir H. Haarde. „Og hvað eru pólitísk vandræði í því sambandi? Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Pútín ríkasti Evrópubúinn

Vladimír Pútín hefur á valdatíð sinni safnað gífurlegum auðæfum, segir Pútínsérfræðingurinn Stanislav Belkovskí í samtali við VG. Áætlar hann að eignir Pútíns nemi að minnsta kosti 40 milljörðum Bandaríkjadala, eða sem nemur ríflega 2. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 13 orð

Rýnt í verk Hins íslenzka Þursaflokks

Endurútgáfa heildarverka Hins íslenzka Þursaflokks er mikill fengur að mati tónlistarsérfræðings 24... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 423 orð | 1 mynd

Segir byr með breyttum orkulögum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson og Elías Jón Guðjónsson Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra er bjartsýnn á að nýtt frumvarp hans um breytingar á nokkrum lögum á auðlinda- og orkusviði muni verða samþykkt án mikilla vandkvæða. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 178 orð | 2 myndir

Sex stóriðjuver enn í deiglunni

Sex stóriðjukostir eru enn til umræðu á Íslandi. Tvennt hefur þó breyst á undanförnum mánuðum sem veldur því að æ minni líkur eru á að þeir verði allir að veruleika. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Shockwaves NME í kvöld

Shockwaves NME verðlaunin verða afhent með pompi og prakt í kvöld og er atkvæðagreiðslu almennings á netinu lokið. Rokksveitin Arctic Monkeys virðist ætla að verða sigursæl, en þeir eru tilnefndir til sjö verðlauna í það heila. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 93 orð

Sigurvegarar í hverjum flokki

Firmamerki og mörkun Hildigunnur Gunnarsdóttir og Snæfríð Þorsteins Fyrir verkið Menntaskóli Borgarfjarðar Myndskreytingar Gunnar Vilhjálmsson Fyrir verkið Rafskinna 1 - Fiskur Umhverfisgrafík og blönduð tækni Katrín Ólína Pétursdóttir Fyrir verkið Skin... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Síðasti þáttur af MASH

Á þessum degi árið 1983 var sýndur í bandarísku sjónvarpi síðasti þátturinn af MASH. MASH var upphaflega skáldsaga eftir Richard Hooker þar sem fjallað var um lækna í Kóreustríðinu. Leikstjórinn Robert Altman gerði kvikmynd eftir henni árið 1970. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Skallaði löggu tvisvar í andlitið

Mál gegn tæplega tvítugum karlmanni og konu á þrítugsaldri var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, fyrir brot gegn valdstjórninni. Fólkið réðst á lögreglumann í anddyri lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði á gamlársdag 2006. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Skilningsleysi ráðherra

Vélhjólamenn eru fúlir yfir því sem þeir kalla skilningsleysi umhverfisráðherra Þórunnar Sveinbjarnardóttur á þeirra högum en ráðherra hyggst ekki koma til móts við tillögur ökuþóra um bætt aðgengi að slóðum á hálendi Íslands eins og mörgum öðrum hópum... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Skólahreysti á Akureyri

Tveir riðlar fara fram í skólahreysti í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Fyrri riðillinn er fyrir skóla í þéttbýli og fer fram kl. 15 en sá síðari sem er fyrir skóla á Akureyri og í nágrenni hefst kl. 18. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 14 orð

Snorri kemur fram á Edinborgarhátíðinni

Leikarinn Snorri Hergill verður fyrsti Íslendingurinn til að koma fram í uppistandi á... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Sparaðu fyrir jólin allt árið

Stutt er síðan jólagjafirnar voru teknar upp. Flestum finnst því eflaust ástæðulaust að huga að næstu jólum sem eru ekki fyrr en eftir tíu mánuði. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Spá óbreyttri landsframleiðslu

Greiningardeild Glitnis spáir því að landsframleiðsla þessa árs verði að raunvirði sú sama og hún var 2007. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Spænski vinsælli en enski

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Vel má vera að enska úrvalsdeildin sé sú ríkasta og vel má vera að þar spili flestir launahæstu knattspyrnumenn heims en hún er ekki sú vinsælasta. Allavega ekki innan Evrópu. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

stutt Hættulegt á spítala Rannsóknir á Vesturlöndum sýna að um 10%...

stutt Hættulegt á spítala Rannsóknir á Vesturlöndum sýna að um 10% sjúklinga verða fyrir mistökum starfsfólks á spítölum vegna manneklu og tímaskorts. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Stærsti jarðskjálftinn síðan 1984

Jarðskjálfti sem mældist 5,2 á Richterskvarða reið yfir England klukkan 56 mínútur yfir miðnætti í gær. Skjálftinn átti upptök sín undir bænum Market Rasen í Lincolnshire í austurhluta landsins en fannst víða um eyjuna. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Stærstu leikir handboltans

Handboltaunnendur geta skammlaust tekið næstkomandi laugardag frá en þá fara fram óumdeilanlega tveir stærstu leikir ársins þegar Fram mætir Val og Stjarnan mætir Fylki í úrslitaleikjunum í Eimskipsbikarnum í Laugardalshöll. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Svalandi vatn í stað kaffis

Margir eiga til að drekka kaffi ótæpilega í vinnunni, ýmist til að halda haus eða af gömlum vana. Þó að kaffi geti verið ágætt í hófi er engum hollt að drekka of mikið af því. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Tekjurnar þær lægstu á landinu

Áætlaðar meðaltekjur íbúa í Reykjanesbæ og á Suðurnesjum á árunum 2005 og 2006 eru þær lægstu á landinu samkvæmt upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 339 orð | 2 myndir

Til Edinborgar til að meika það

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Fólk kemur til Edinborgar til að meika það og fara svo og túra með sýningarnar sínar,“ segir leikarinn og grínistinn Snorri Hergill. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Tvær flugur

Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði hyggst leggja tjörn á einni braut sinni fyrir sumarið og hefur til þess fengið liðsinni frá álveri Alcoa. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 196 orð | 3 myndir

Tyrkneskar hersveitir í Írak

Tyrkneski herinn hefur átt í útistöðum við Kúrda innan landamæra Íraks síðan á fimmtudag í síðustu viku. Segja talsmenn hersins tilgang árásanna vera að vinna gegn skæruliðum PKK sem leynist í fjallahéruðum norðurhluta Íraks. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Umhverfi og vellíðan

Ýmsir þættir í umhverfi fólks geta haft áhrif á andlega og líkamlega líðan þess. Sjálf getum við haft áhrif á okkar nánasta umhverfi til þess að okkur líði betur. Góð lýsing á heimilinu hefur sitt að segja um líðan okkar, ekki síst í skammdeginu. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Umsvif Rússa á dagskránni

Geir H. Haarde ræddi við Javier Solana, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins, í heimsókn sinni til Brussel í gær. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Uppstillingarnefnd Aldrei fór ég suður, rokkhátíðarinnar sem haldin er á...

Uppstillingarnefnd Aldrei fór ég suður, rokkhátíðarinnar sem haldin er á Ísafirði um páskahelgina, hefur nú ákveðið hluta af þeim hljómsveitum og tónlistarmönnum sem koma munu fram á hátíðinni í ár. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Út úr kortinu

Héraðsdómur Reykjavíkur er að mínu viti skipaður fólki, sem stígur ekki í vitið. Ef það kynni eitthvað í lögfræði, væri það í góðum bisness á háum greiðslum. Annars lendir það kauplágt í Héraðsdómi. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Vegleg keppni

Hörður Lárusson, formaður FÍT, er ánægður með hönnunarkeppnina þar sem veitt voru tíu verðlaun auk viðurkenninga. Þetta var í sjötta sinn sem keppnin var haldin og hún verður umfangsmeiri með hverju... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Vegleg og viðamikil keppni

Hönnunarverðlaun Félags íslenskra teiknara, FÍT, voru afhent sl. föstudag en þetta er í sjötta skipti sem keppnin er haldin. Afhendingin fór fram í Saltfélaginu og var vel mætt. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Verðsamráð í Frakklandi

Níu evrópsk og bandarísk fyrirtæki eru grunuð um verðsamráð í Frakklandi. Meðal þeirra eru stórfyrirtækin Unilever, Procter & Gamble og Colgate-Palmolive. Þetta kemur fram í franska dagblaðinu Le Figaro í dag. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 42 orð

Vesturbyggð * Olíuhreinsistöð, Íslenskur hátækniiðnaður. *...

Vesturbyggð * Olíuhreinsistöð, Íslenskur hátækniiðnaður. * Framleiðslugeta 8,5 milljón tonn á ári. * Orkuþörfin er um 15 MW. * Starfsmenn verða um 500. * CO 2 útblástur verður á bilinu 0,5 til 2 milljónir tonna á ári. * Framkvæmdin er á... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 314 orð | 1 mynd

Vélmennastríð innan áratugar

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Heimsbyggðin flýtur sofandi að feigðarósi og gæti staðið frammi fyrir kapphlaupi hervelda í þróun vopnaðra, sjálfstýrðra vélmenna. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Vilja banna teknó-böllin

Foreldrar lýsa yfir áhyggjum sínum af Techno.is-böllum, þar sem þeir telja að fólki undir lögaldri sé selt áfengi. SAMFOK vill kann hvort hægt sé að beita sér gegn veitingu... Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Winehouse í slæmum málum á ný

Amy Winehouse virðist ekki hafa staldrað lengi við edrúmennskuna eftir að hún kláraði dvöl sína á meðferðarheimili fyrir skemmstu. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæði nálgast á Írlandi

Írska stjórnin hefur komið sér saman um orðalag þjóðaratkvæðagreiðslu um Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins. Írland er eina ESB-ríkið sem ber sáttmálann undir þjóðaratkvæði. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð

Þorlákshöfn * Álver, Arctus. * Framleiðslugeta 60–250 þúsund tonn...

Þorlákshöfn * Álver, Arctus. * Framleiðslugeta 60–250 þúsund tonn á ári, í áföngum. * Orkuþörfin er 100–415 MW eftir áföngum og hefur orkan ekki verið tryggð. * Starfsmenn 60–300 eftir áföngum. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð

Þorlákshöfn/Keilisnes * Álver, Alcan * Framleiðslugeta allt að 400...

Þorlákshöfn/Keilisnes * Álver, Alcan * Framleiðslugeta allt að 400 þúsund tonn á ári. * Orkuþörfin er allt að 415 MW og hefur orkan ekki verið tryggð. * Starfsmenn verða allt að 600. * CO 2 útblástur verður allt að 627 þúsund tonn á ári. Meira
28. febrúar 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Þurfa þeir að kasta evrunni?

Svartfjallaland hefur tekið upp evru einhliða. Á fundum Geirs Haarde með forystu ESB kom fram að sú krafa verði jafnvel gerð að þeir kasti henni aftur, þar til skilyrði eru... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.