Greinar föstudaginn 29. febrúar 2008

Fréttir

29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 324 orð

16 ára piltur dæmdur í fjögurra ára fangelsi

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær sex unga menn í fangelsi fyrir margvísleg afbrot sem þeir frömdu ýmist einir síns liðs eða í félagi við einn eða fleiri af þeim sem í gær hlutu dóma. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

44 metanvagnar í umferð árið 2012?

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á NÆSTU árum væri hægt að fjölga metanvögnum í notkun hjá Strætó bs. í nokkrum áföngum og stuðla þannig að minni losun koldíoxíðs frá flotanum. Meira
29. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 64 orð

Aldrei aftur á sjó

JOHN Jarratt, ástralskur sjómaður, synti í yfir 10 klukkustundir þar til hann loks komst að landi. Hann hafði yfirgefið tvo félaga sína í sökkvandi báti undan austurströnd Ástralíu til að sækja hjálp. Jarret fannst þrekaður á strönd einni. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Alþjóðahús með útibú í Breiðholti

GANGI hugmyndir þær sem lagt hefur verið upp með í drögum að nýjum þjónustusamningi Reykjavíkurborgar og Alþjóðahússins til þriggja ára eftir, verður stofnað útibú Alþjóðahússins í Fellahverfi í Breiðholtinu. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Alþjóðleg hundasýning í reiðhöll Fáks

SKRÁNINGAR á alþjóðlega haustsýningu Hundaræktarfélags Íslands hafa sjaldan verið fleiri en helgina 1.-2. mars mæta um 800 hreinræktaðir hundar af 83 hundakynjum í dóm. Meira
29. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Átakalaus barátta í Rússlandi um forsetastólinn

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
29. febrúar 2008 | Þingfréttir | 242 orð

Bandormur lagabreytinga

Eftir Andra Karl andri@mbl.is REGLUBUNDIÐ er að umræður um orkumál á Alþingi verða langar og strangar, og ekki varð raunin önnur þegar Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, mælti fyrir frumvarpi um breytingu á nokkrum lögum á auðlinda- og orkusviði. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

„Einhvers konar tabú“

STYRKTARFÉLAG vangefinna opnaði fyrir skemmstu þekkingarsetur um félagstengsl og kynímynd fyrir fólk með þroskahömlun. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

„Óvissuferð Moody's lokið“

Lánshæfismat íslensku bankanna var lækkað í gær, en allnokkrar breytingar hafa orðið á því undanfarna tólf mánuði. Halldóra Þórsdóttir skoðaði skýrslur Moody's þar sem lausafjárstaða þykir sterk en lánasafn einhæft. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Birtir nöfn um 3 þúsund barna

SÉRBLAÐI Morgunblaðsins, Fermingar 2008, verður dreift í öll hús á landinu nk. mánudag og þriðjudag. Í blaðinu eru, auk annars efnis, birt nöfn um það bil þrjú þúsund fermingarbarna. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Bíómynd eða landkynningu?

HAFIST hefur verið handa við að skipta um sæti í millilandaflugvélum Icelandair. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair, verður heilmikil breyting á upplifun farþega af fluginu með tilkomu nýju sætanna. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Brátt byggt á Skriðuklaustri

Egilsstaðir | Svæðisráð Austursvæðis um Vatnajökulsþjóðgarð efndi til opins fundar í vikunni á Egilsstöðum um stöðu verkefnisins og þau tækifæri sem þjóðgarðinum kunna að tengjast. Meira
29. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Börn fórnarlömb loftárása

Jerúsalem. AFP. | FJÖGUR palestínsk börn létu lífið í loftárás Ísraela á Gaza-svæðinu í gær. Börnin voru að leik í bænum Jabaliya á norðurhluta svæðisins, þau voru átta, níu, ellefu og tólf ára. Meira
29. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 58 orð

Ekki í framboð

MICHAEL Bloomberg, borgarstjóri New York-borgar, sagði í gær að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér í komandi forsetakosningum Bandaríkjanna. Bloomberg hefur þar með eytt orðrómi sem uppi hefur verið um væntanlegt forsetaframboð hans. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð

Enduropnun Vatnsmýrarsýningar

SÝNING á tillögum í Vatnsmýrarsamkeppninni var enduropnuð í gær, fimmtudaginn 28. febrúar, á Háskólatorginu. Sýningin stendur þar til og með 30. mars. Opið er mánudaga til fimmtudaga kl. 7.30-20, föstudaga kl. 7.30-18, laugardaga kl. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Erlendur uppruni stjórnarmanna

SAGT var frá því í blaðinu í fyrradag að Stanislaw Bukowski tæki sæti í stjórn Eflingar í lok apríl og yrði fyrsti félagsmaður í Eflingu af erlendum uppruna til að gegna stjórnarmennsku í félaginu. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fámennari árgangar og færri nemendur í grunnskólum

NEMENDUR í grunnskólum á Íslandi voru 43.802 haustið 2007, auk þess sem 124 börn stunduðu nám í fimm ára bekk í fimm skólum. Grunnskólanemendum hefur fækkað um 73 frá síðastliðnu skólaári eða um 0,2%. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 2 myndir

Fiðrildavika UNIFEM

ÍSLENDINGAR eru meðal þjóða sem mest leggja af mörkum í baráttunni fyrir alþjóðlegum réttindum kvenna, að sögn aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Framtíðarleguplássið prófað

VARÐSKIPINU Óðni var siglt að framtíðarleguplássi sínu við Verbúðarbryggju við norðurenda Víkurinnar-Sjóminjasafnsins í gær. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Fráleitt að lækka vexti til að hemja verðbólgu

INGIMUNDUR Friðriksson seðlabankastjóri hélt erindi í Rotarýklúbbi Austurbæjar í gær þar sem hann sagði m.a. að ekkert val stæði á milli verðstöðugleika og fjármálastöðugleika. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fréttastofa femínista

FEMÍNISTAFRÉTTASTOFA Íslands vekur athygli á reglulegum fréttatímum um þessar mundir. Fréttastofan er stödd á 52. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Fullvinnsla áls hafin hjá Alcoa Fjarðaáli

Reyðarfjörður | Álvírar í háspennustrengi verða fjórðungur framleiðslu álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði þegar verksmiðjan nær fullum afköstum. Gert er ráð fyrir að 90 þúsund tonn af vír verði send utan á markaði árlega. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 324 orð

Gjöf Kjarvals staðfest

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær að fjöldi listaverka og annarra muna listmálarans Jóhannesar S. Kjarvals tilheyrði Reykjavíkurborg enda hefðu þeir verið gjöf hans til borgarinnar. Afkomendur Kjarvals höfðu stefnt borginni f.h. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Háðir matargjöfum

SMÁFUGLARNIR eru mikið upp á mennina komnir þegar er jafn mikill snjór og nú, að sögn Einars Ólafs Þorleifssonar, náttúrufræðings og starfsmanns Fuglaverndarfélags Íslands (www.fuglavernd.is). Einar hefur lengi fóðrað smáfugla og miðlað fræðslu þar um. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Holskefla lögsókna?

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ingibjörg ráðin verkefnisstjóri

AKUREYRARBÆR hefur samið við Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur um verkefnastjórn og ráðgjöf í tengslum við undirbúning á rekstri Menningarhússins Hofs. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Innflytjandi í bæjarstjórn

AMAL Tamimi, varabæjarfulltrúi Samfylkingar, tók sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar sl. þriðjudag, 26. febrúar. Þetta er í fyrsta sinn sem innflytjandi tekur sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og því um ákveðin tímamót að ræða, segir í frétt frá bænum. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Jarðhiti á Íslandi

VORFUNDUR Jarðhitafélags Íslands verður haldinn í Orkugarði, Grensásvegi 9, í dag kl. 14. Þema fundarins er: Vannýtt tækifæri í lághitanýtingu. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Kóraninn boðar líf í sátt við aðra

HRYÐJUVERKIN 11. september 2001 og spenna í samskiptum við innflytjendur í Evrópu hafa leitt umræður um trúarbrögðin á villigötur. Einblínt hefur verið á öfgar og það hafa fjölmiðlar endurspeglað. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

LA er mikilvægur hlekkur

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð

LEIÐRÉTT

Ásgeirsson, ekki Sigurðsson Þau leiðu mistök urðu í viðtali við Viggó Ásgeirsson, forstöðumann markaðs- og vefdeildar Landsbankans, í Ímark-blaðinu sem fylgdi Morgunblaðinu í gær að hann var rangfeðraður. Velvirðingar er beðist á þessum... Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Lífsbjörgin sótt í brimi vetrarins

LOÐNUVEIÐAR eru hafnar að nýju eftir stutt stopp á stopulli vertíð, þó leyfilegur afli nú verði sá minnsti í meira en aldarfjórðung. Nú mega íslensku skipin aðeins veiða 100. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Lögreglumenn alltaf sendir í útköll vegna hótana

LÖGREGLUVARÐSTJÓRI sendir alltaf lögreglumenn á vettvang ef aðstoðarbeiðni berst frá fólki vegna vegna hótana. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

María leikhússtjóri LA

MARÍA Sigurðardóttir var í gær ráðin leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar til þriggja ára frá og með morgundeginum, 1. mars. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Málefnaþing Ungra jafnaðarmanna

UNGIR jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, boða til stórs málefnaþings laugardaginn 1. mars á Grand Hótel Reykjavík kl. 12-17. Meira
29. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 115 orð

Meintir hryðjuverkamenn náðust í Ósló og Stokkhólmi

LÖGREGLUYFIRVÖLD í Noregi og Svíþjóð sögðust í gær hafa handtekið sex menn í Ósló og Stokkhólmi vegna gruns um að þeir hefðu fjármagnað og skipulagt hryðjuverkastarfsemi erlendis. Fregnir hermdu að mennirnir tengdust íslömskum uppreisnarmönnum í... Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Meirihlutinn er fallinn

BOÐAÐ hefur verið til aukafundar hjá sveitarstjórninni í Þingeyjarsveit í dag til að kjósa nýjan oddvita, þar sem einn fulltrúi meirihlutans hefur skipt um lið. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Moody's lækkar einkunn bankanna

Eftir Halldóru Þórsdóttur og Hjálmar Jónsson LÁNSHÆFISMAT íslensku bankanna var lækkað í gær. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð

Morgundagsmenning

KARLAKÓRINN Heimir í Skagafirði heldur söngsýningu í minningu Stefáns Íslandi í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði kl. 15 á morgun, 1. mars. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 196 orð

Myndakvöld og raðganga Útivistar

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist verður með mánaðarlegt myndakvöld mánudaginn 3. mars. Þar mun Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður sýna myndir sem hann tók í ferð sinni þegar hann fór fótgangandi frá ystu tá Reykjaness norður á Langanes sumarið 2005. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Netspjall um mótun stefnu um upplýsingasamfélagið

OPIÐ samráð um áherslur í nýrri stefnu um upplýsingasamfélagið er hafið. Almenningur og hagsmunaaðilar geta komið sjónarmiðum sínum á framfæri með þátttöku í netspjalli til 19. mars nk. Slóðin á spjallið er www.island.is/spjall. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Nýr Hólmahálsvegur

Eskifjörður | Í byrjun vikunnar hófst vinna við gerð nýs vegar um Hólmaháls milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Vegurinn verður 5,1 km langur og 8,5 metrar á breidd og liggur u.þ.b. 40 metrum lægra yfir hálsinn en sá eldri. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð

Nöfn ferjuflugmannanna

BANDARÍSKI flugmaðurinn sem saknað hefur verið eftir að flugvél hans hvarf af ratsjá um 130 sjómílur SSA austur af landinu 21. febrúar sl. hét Greg Frey, búsettur í Spring Hill í Flórída. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 2 myndir

Orri og Al Gore ræðumenn

ORRI Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxa, og Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, flytja erindi á Loftslagsráðstefnunni í Færeyjum í apríl. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð

Pólska er móðurmál 482 nemenda í grunnskólum

NEMENDUM í grunnskólum sem hafa erlent tungumál að móðurmáli fjölgar ár frá ári. Haustið 2007 var 1.731 grunnskólanemandi skráður með erlent móðurmál eða 4% grunnskólanema. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð

RSK óskar eftir upplýsingum frá þýskum yfirvöldum

SKÚLI Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri sendi þýskum yfirvöldum bréf í gær þar sem hann óskar eftir að fá afhentar allar upplýsingar sem hugsanlega varða Íslendinga úr þeim gögnum sem þýsk skattyfirvöld fengu frá fyrrverandi starfsmanni LGT bankans í... Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Saksóknari vill strangan dóm yfir árásarmönnum

Litháar sem gætu átt yfir höfði sér 8 ára fangelsi fyrir árás á lögreglumenn neita allir sök en tveir lögreglumenn voru nánast slegnir í rot í árás á þá 11. janúar. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Sama lánshæfismat og fyrir ári

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings banka, segist telja að nýtt lánshæfismat matsfyrirtækisins Moody's muni ekki hafa mikil áhrif, því markaðsaðilar hafi þegar gert ráð fyrir þessum breytingum. Meira
29. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Samkomulag næst um að mynda þjóðstjórn í Kenýa

FORSETI Kenýa, Mwai Kibaki, og helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Raila Odinga, undirrituðu í gær samkomulag um myndun þjóðstjórnar til að binda enda á stjórnmálakreppu sem hefur kostað a.m.k. 1.500 manns lífið síðustu tvo mánuði. Meira
29. febrúar 2008 | Þingfréttir | 126 orð | 1 mynd

Skilur ekki afstöðu VG

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, flutti í gær þingsályktunartillögu þess efnis að fela utanríkisráðherra að kalla heim íslenska friðargæsluliða í Afganistan. Steingrímur sagði að endurskipuleggja ætti störf friðargæsluliða og benti... Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Skíðaganga fyrir konur í Hlíðarfjalli

SKÍÐAGANGA fyrir konur verður í Hlíðarfjalli á morgun. Þetta er skemmtiganga, ekki keppt við klukkuna og hægt að leggja af stað á bilinu 13.00-13.30. Ganga má 3,5 eða 7 km. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Smyrillinn með eigin morgunmat

ÞÓRARINN Jónasson, hestabóndi í Laxnesi í Mosfellssveit, gefur hestum sínum mikið brauð og það dregur fugla, ekki síst hrafna, að hesthúsinu en smyrill nokkur vildi meira og kom með eigin morgunmat í hús í gær. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Spennandi starfskynning

HANN var óborganlegur svipurinn á krökkunum í leikskólanum Austurborg þegar einn starfsmanna Landhelgisgæslunnar setti upp gasgrímu er hann var að sýna þeim ýmsan búnað. Meira
29. febrúar 2008 | Þingfréttir | 100 orð | 1 mynd

ÞINGMENN BLOGGA

Össur Skarphéðinsson 26. febrúar Eyjan að taka yfir Það var glæsilegt að sjá Eyjuna þjóta upp vinsældalistann í síðustu könnun. [...] Ég vona að lítill pistill minn um hvernig á að snara pólitíska kálfa, sem var töluvert lesinn, eigi a.m.k. Meira
29. febrúar 2008 | Þingfréttir | 83 orð | 1 mynd

ÞINGMENN BLOGGA

Björn Bjarnason 27. febrúar Vorveður í Brussel Það gekk á með éljum á leiðinni til Keflavíkur, rok í Kaupmannahöfn en íslenskt vorveður í Brussel – fólk sat úti við kaffihús, hlýlega klætt. [... Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Styrkir tengsl borgarinnar við íbúa hennar

„1,2 OG REYKJAVÍK brýtur svo sannarlega blað í sögu borgarinnar – ef ekki landsins alls. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Sögulegur áfangi í jafnréttisbaráttunni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingar um nýju jafnréttislögin: „Stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar fagnar því að nýtt jafnréttisfrumvarp er nú orðið að lögum. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Taki út refsingu í Litháen

Í undirbúningi er að tveir fangar frá Litháen sem dæmdir hafa verið í fangelsi hér á landi taki út refsingu í heimalandi sínu. Meira
29. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Thaksin snýr heim

THAKSIN Shinawatra, fyrrum forsætisráðherra Taílands, var ákaft fagnað er hann sneri til heimalandsins í gær. Hann var settur af fyrir 17 mánuðum, sakaður um spillingu. Thaksin hyggst nú halda sig frá... Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Unga fólkið spyr og svarar

EINS konar spurningakeppniæði hefur gripið um sig í Hagaskóla þar sem keppninni „Viltu getta?“ var hleypt af stokkunum í vikunni. Um er að ræða keppni milli allra bekkja skólans sem eru 22 talsins. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Útþrá í Hinu húsinu

ÚTÞRÁ 2008 verður haldin þriðjudaginn 4. mars nk. í upplýsingamiðstöð Hins hússins kl. 16-18. Í fréttatilkynningu segir að á Útþrá gefist ungu fólki á aldrinum 16-25 ára kostur á að kynna sér nám, starf og sjálfboðavinnu erlendis. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Valkosturinn

Í pistli sínum hér í Morgunblaðinu 23. febrúar sl. vék Guðfríður Lilja að orðum heimspekingsins Spinoza um þá æskilegu reglu að þeir sem taki ákvarðanir um stríð ættu ævinlega að senda syni sína fyrsta á vettvang. Meira
29. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Vatnið tekið frá bændum vegna ÓL

Peking. AP. | Þegar um 16.000 íþróttamenn og fylgdarmenn þeirra koma til Peking í sumar til að taka þátt í Ólympíuleikunum geta þeir skrúfað frá krana og fengið drykkjarhæft vatn – nokkuð sem fáir Peking-búar eru aðnjótandi. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð

Viðurkenna sjálfstæði Kósóvó

ÍSLENSK stjórnvöld hafa ákveðið að viðurkenna sjálfstæði Kósóvó í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar Kósóvó frá 17. febrúar sl., en endanleg ákvörðun um dagsetningu liggur ekki fyrir. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð

Vitundarvakning um stöðu kynsjúkdóma

ÁSTRÁÐUR, Jafningjafræðsla Hins hússins og Félag um kynlíf og barneignir hafa ákveðið að blása til vitundarvakningar um notkun smokksins. Öll eiga samtökin það sameiginlegt að taka fyrir kynfræðslu í fræðslustarfi sínu. Meira
29. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

William F. Buckley látinn

HANN var oft kallaður arkitekt nútímalegrar íhaldsstefnu í Bandaríkjunum, stýrði áratugum saman vinsælum spjallþætti í sjónvarpi þar sem leiftursnjöll tilsvör hans urðu víðfræg og ritaði tugi bóka auk aragrúa blaðagreina. William F. Meira
29. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð

ÞETTA HELST ...

„Þeir sem myndina sáu hafa ekki komist hjá því að sjá að Ísland kom þar verulega við sögu. Meira

Ritstjórnargreinar

29. febrúar 2008 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Að færa sig upp á skaftið

Í samtali við Morgunblaðið í gær í tilefni af skýrum orðum Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að einhliða upptaka evru væri óhugsandi án aðildar að ESB sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, að íslenzk stjórnvöld... Meira
29. febrúar 2008 | Leiðarar | 425 orð

Í skuggsjá umheimsins

Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá því að á árinu 2011 yrði Ísland í brennipunkti bókastefnunnar í Frankfurt. Meira
29. febrúar 2008 | Leiðarar | 390 orð

Skráning hagsmunavarða

Danir ræða nú, hvort tilefni sé til að taka upp skráningu svonefndra hagsmunavarða. Meira

Menning

29. febrúar 2008 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Alls enginn ástarsöngur

JÓN Henrysson myndlistarmaður opnar í dag sýningu í Anima galleríi. Sýning Jóns ber titilinn Að skilgreina heilastarfsemi ástarpiltsins . Á sýningunni eru myndir af ástarpilti, undanrennu, morgunkorni, hjartalaga apahaus og geimveru með heimþrá. Meira
29. febrúar 2008 | Tónlist | 348 orð | 1 mynd

„Skýtur skökku við“

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HILMAR Jensson heldur í kvöld styrktartónleika ásamt Tilraunaeldhúsinu fyrir bandaríska saxófónleikarann og Íslandsvininn Andrew D'Angelo sem greindist með heilaæxli í dögunum. Meira
29. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 298 orð | 2 myndir

Erkifjendur mætast

Það má búast við rafmagnaðri spennu í síðasta þætti átta liða úrslita í Gettu betur í kvöld því þá mætast lið Verzlunarskóla Íslands og Menntaskólans í Reykjavík. Verzló og MR hafa lengi eldað grátt silfur og hefð fyrir því að nemendur skólanna takist... Meira
29. febrúar 2008 | Myndlist | 684 orð | 1 mynd

Finnst gaman að taka myndir

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÉG sýni fólki smáglefsur af því sem ég er að gera í staðinn fyrir að líta til baka. Mér finnst morgundagurinn alltaf meira spennandi en gærdagurinn. Meira
29. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 68 orð | 4 myndir

Glæsilegir tónleikar á Rúbín

HLJÓMSVEITIN Bermuda hélt útgáfutónleika á Rúbín í Öskjuhlíð á miðvikudagskvöldið í tilefni af útkomu plötunnar Nýr dagur . Meira
29. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 336 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af öryggi Eurobandsins

HINSEGIN dagar í Reykjavík – Gay Pride sendu frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem athygli er vakin á ástandi mannréttindamála í Serbíu og þá sérstaklega alvarlegri stöðu mannréttinda samkynhneiðgra og annars hinsegin fólks, eins og það er... Meira
29. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 451 orð | 2 myndir

Hefðum við frekar átt að senda Barða?

Það kom eflaust mörgum á óvart að lag Barða Jóhannssonar, „Ho, ho, ho, we say hey, hey, hey“, skyldi ekki bera sigur úr býtum í Laugardagslögunum á laugardaginn. Meira
29. febrúar 2008 | Tónlist | 295 orð

Heit samba á köldu kvöldi

Jusanan Da Silva og kvartett Tómasar R. Einarssonar. Þriðjudagskvöldið 26. Febrúar ***½- Meira
29. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 409 orð | 2 myndir

Hryllilegir Finnar og ólétt táningsstúlka

ÞAÐ ætti enginn kvikmyndaáhugamaður að geta kvartað yfir úrvalinu í íslenskum kvikmyndahúsum þessa helgi, sex kvikmyndir verða frumsýndar í dag og auk þess sýnir Fjalakötturinn fimm kvikmyndir í Tjarnarbíói 2.-3. mars. Meira
29. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Illa lyktandi

Unnusta leikarans Orlando Bloom þjáist vegna skorts hans á hreinlæti. Fyrirsætan Miranda Kerr hefur, eftir því sem tímaritið Star segir frá, þurft að biðja hann að fara oftar í sturtu og þvo illa þefjandi fötin sín stöku sinnum. Meira
29. febrúar 2008 | Myndlist | 420 orð | 1 mynd

Innhverf íhugun

Til 1. mars 2008. Opið þri.-fös. kl. 12-18, lau. kl. 12-16. Aðgangur ókeypis. Meira
29. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 148 orð | 2 myndir

Johansson gefur góð ráð

BANDARÍSKA leikkonan Scarlett Johansson er þessa dagana að veita annarri ungri leikkonu, Jessicu Biel, góð ráð í ástarmálum. Meira
29. febrúar 2008 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Karlmenn eru svín

GAMLI ELGUR, betur þekktur sem Helgi Þórsson í Kristnesi, opnar í kvöld málverkasýninguna Karlmenn eru svín í Populus tremula, menningarsmiðju í Listagilinu á Akureyri. Verkin á sýningunni eru ný olíumálverk og verður sýningin opnuð kl. Meira
29. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Leyniþræðir raktir

Á mánudagskvöldið var horfði ég á danska þáttinn Leyniþræði, sem þarlendir einkaaðilar gerðu. Dönsk stjórnvöld telja ekki ástæðu til að rannsaka hvort svonefnt fangaflug CIA í danskri lofthelgi sé staðreynd. Meira
29. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 368 orð | 1 mynd

Logi Geirsson

Aðalsmaður vikunnar leikur handbolta með Lemgo í Þýskalandi, skoraði 10 mörk fyrir liðið í sigri á Grosswallstadt í fyrradag og er auk þess í handboltalandsliðinu Meira
29. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Mr. Lordi verður viðstaddur frumsýningu

* Aðalforsprakki hljómsveitarinnar Lordi kom til landsins á fimmtudaginn til að vera viðstaddur frumsýningu Dark Floors, The Lordi Motion Picture . Mr. Meira
29. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá Buffinu

* Hljómsveitin Buff skellti sér í hljóðver á Jótlandi í upphafi árs og tók þar upp efni á heila plötu. Til stóð að gefa plötuna út á vormánuðum en nú hefur útgáfudegi verið frestað til haustsins. Meira
29. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 181 orð | 1 mynd

Odeon sýnir ekki Rambo

KVIKMYNDIN Rambo , sú fjórða um hermanninn skæða, verður ekki sýnd í kvikmyndahúsum Odeon fyrirtækisins í Bretlandi. Ástæðan mun vera deilur Odeon við Sony, framleiðanda myndarinnar. Meira
29. febrúar 2008 | Leiklist | 78 orð | 1 mynd

Rocky Horror sýnt á Ísafirði

MENNTASKÓLINN á Ísafirði frumsýnir í kvöld söngleikinn The Rocky Horror Picture Show , á árlegri Sólrisuhátíð. Meira
29. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Skífan Express í BT

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
29. febrúar 2008 | Myndlist | 356 orð | 1 mynd

Spinnur gullþræði úr höfði sér

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
29. febrúar 2008 | Bókmenntir | 692 orð | 2 myndir

Stuðlar að eflingu bókmenningar

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is UM ÁRAMÓTIN tók Njörður Sigurjónsson við stöðu framkvæmdastjóra nýstofnaðs Bókmenntasjóðs. Meira
29. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Sýningar Fjalakattarins

FJALAKÖTTURINN frumsýnir tvær kvikmyndir um helgina. Sú fyrri heitir Leinwandfeber eða Riddarar hvíta tjaldsins og er heimildarmynd um kvikmyndaformið. Meira
29. febrúar 2008 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Til heiðurs Karli Petersen

DJASSTÓNLEIKAR til heiðurs Karli Petersen trommuleikara verða haldnir á Græna hattinum í kvöld kl. 21.30. Vinir Karls heitins og Jazzklúbbur Akureyrar standa að tónleikunum. Meira
29. febrúar 2008 | Tónlist | 450 orð | 2 myndir

Trabant í CSI: Miami

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
29. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Vinkonuna á handlegginn

ÓSKARSVERÐLAUNAHAFINN og handritshöfundurinn Diablo Cody ætlar að láta húðflúra mynd af vinkonu sinni, leikkonunni Ellen Page, á vinstri handlegginn á sér. Meira

Umræðan

29. febrúar 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Kristín M. Jóhannsdóttir | 28. febrúar Undarlegur kvenmaður þetta Mér...

Kristín M. Jóhannsdóttir | 28. febrúar Undarlegur kvenmaður þetta Mér hefur alltaf leiðst Angelina Jolie og nú sé ég að hún er líka pínulítið heimsk. Hvernig ætlar hún að heiðra móður sína með því að eignast barnið í Frakklandi? Meira
29. febrúar 2008 | Aðsent efni | 21 orð

Móna Lísa

Sendu nú, sjálf Móna Lísa, sígandi turni hjá Písa þitt alkunna glott svo eggjandi flott að uppréttur hljóti' hann að... Meira
29. febrúar 2008 | Blogg | 336 orð | 1 mynd

Pálmi Gunnarsson | 27. febrúar Friður á jörð Ég sé að Jóakim hefur...

Pálmi Gunnarsson | 27. febrúar Friður á jörð Ég sé að Jóakim hefur stolist inná bloggið mitt eina ferðina enn og ruglar út í eitt að venju. Hins vegar erfi ég það ekki við kallinn, hef samúð með honum, einmana sál sem á fáa vini. Meira
29. febrúar 2008 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Snorri Óskarsson | 28. febrúar Jesús er Kristur, upprisinn! Enn líður að...

Snorri Óskarsson | 28. febrúar Jesús er Kristur, upprisinn! Enn líður að páskum og Passíusálmarnir hljóma í útvarpinu. Þar fjallar heittrúarmaður um fórnardauða Jesú Krists á þann hátt að verkið er hreint listaverk. Meira
29. febrúar 2008 | Velvakandi | 496 orð

velvakandi

Vinsamlegast Sá sem hefur fundið ljósdrappaða kvenhanska, sem eru bæði úr skinni og taui, vinsamlegast hringi í síma 552-2548 Sigurdís Fagur söngur Ég heyrði Geir Haarde forsætisráðherra syngja hugljúft lag og texta á stöð 2 í morgunsárið hinn 20. Meira
29. febrúar 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 28. feb. Hugleiðing um danskan dónaskap Ég...

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 28. feb. Hugleiðing um danskan dónaskap Ég verð að viðurkenna að ég veit í raun ekki svo mikið um íslenskt efnahagslíf og hverjar lífslíkur íslenskra banka og fjárfjölleikamanna eru. Meira
29. febrúar 2008 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Vill Morgunblaðið hentistefnu í umhverfismálum?

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um Morgunblaðið og umhverfismál: "Við ökum ekki seglum eftir vindi, erum ekki bara umhverfisverndarsinnar á tímum efnahagsuppsveiflu, heldur af sannfæringu og staðfastri hugsjón." Meira

Minningargreinar

29. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2145 orð | 1 mynd

Anna Magnea Gísladóttir

Anna Magnea Gísladóttir fæddist á Ísafirði 9. júní 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Lovísa Þórunn Kristmundsdóttir frá Kirkjubóli í Tungusveit í Strandasýslu, f. 27.9. 1900, d. 16.8. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2008 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Ásta Marín Ástmannsdóttir

Ásta Marín Ástmannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 18. desember 1925. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjóna Kristín Daníelína Sigurðardóttir, f. 4. maí 1904, d. 4. október 1984, og Ástmann Bjartmarz. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3677 orð | 1 mynd

Bragi Guðmundsson

Bragi Guðmundsson fæddist á Ísafirði 6. desember 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, húsfreyja á Ísafirði og síðar kaupkona í Hafnarfirði, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Hólmfríður Stefánsdóttir

Hólmfríður Stefánsdóttir fæddist í Aðalstræti 54 á Akureyri 8. október 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Steinþórsson, kenndur við Hamra við Akureyri, f. 6.3. 1895 á Einhamri í Hörgárdal, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2062 orð | 1 mynd

Jónas Reynir Jónsson

Jónas Reynir Jónsson fæddist á Melum í Bæjarhreppi í Strandasýslu 5. ágúst 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, föstudaginn 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jósepsson bóndi og kona hans Elísabet Jónasdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3514 orð | 1 mynd

Leifur Sveinbjörnsson

Leifur Sveinbjörnsson fæddist í Hnausum í Austur-Húnavatnssýslu 2. október 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 22. febrúar. Foreldrar hans voru Kristín Pálmadóttir og Sveinbjörn Jakobsson frá Hnausum. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2559 orð | 1 mynd

Nicolai GissurBjarnason

Nicolai Gissur Bjarnason fæddist á Flókagötu 1 í Reykjavík 30. september 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala við Hringbraut aðfaranótt 20. febrúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Ásta Steinunn Gissurardóttir f. 25.4. 1918, d. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2008 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Sif Þórz Þórðardóttir

Sif Þórz Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Iðunn Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1897, d. 1981, og Þórður Þórðarson veggfóðrarameistari, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 164 orð

Fiskiskipum fækkar

FISKISKIP á skrá hjá Siglingastofnum Íslands í lok árs 2007 voru 1.642 talsins og hefur fækkað um 50 frá fyrra ári. Fjöldi vélskipa var alls 834, opnir fiskibátar voru 744 og togarar voru 64. Meira
29. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 968 orð | 5 myndir

Menn sjá til sólar á ný

Eftir Ómar Garðarsson Vestmannaeyingum var ekki skemmt þegar loðnuveiðibann var sett á þann 23. febrúar sl., einmitt þegar loðnan var að nálgast Eyjar og hentaði best til frystingar fyrir Japana sem borga vel fyrir frysta loðnu. Meira
29. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 237 orð | 2 myndir

Reyna fyrir sér á rækju

Húsavík | Nýr bátur kom til heimahafnar á Húsavík fyrir skömmu. Útgerðarfélagið Flóki ehf., sem er í eigu hjónanna Óskars Karlssonar og Óskar Þorkelsdóttur, keypti bátinn sem er 229 brúttótonna stálbátur. Meira

Viðskipti

29. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Alcoa sakað um mútur og svik í Barein

ÁLFYRIRTÆKIÐ Alba í Barein, sem þarlend stjórnvöld eiga stærstan hlut í, hefur höfðað mál gegn Alcoa , móðurfélagi Fjarðaáls, fyrir dómstól í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Wall Street Journal er Alcoa sakað um fjársvik og mútur, m.a. Meira
29. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Baugur með augun opin í Danmörku

BAUGUR hefur augun opin í Danmörku fyrir möguleikum á nýjum fjárfestingum í smásöluverslun , að því er Berlingske Tidende hefur eftir Gunnari Sigurðssyni , forstjóra félagsins. Meira
29. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Ekki niðurgreidd

STARFSEMI Gagnaveitu Reykjavíkur er ekki niðurgreidd með einkaleyfastarfsemi Orkuveitu Reykjavíkur, frekar en önnur samkeppnisstarfsemi sem Orkuveitan er í, að sögn Birgis Rafns Þráinssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur. Meira
29. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Glitnir lokar skrifstofu í Danmörku

GLITNIR hefur ákveðið að loka skrifstofu sinni í Kaupmannahöfn . Stærstur hluti starfseminnar í Danmörku verður fluttur til London og í höfuðstöðvar bankans á Íslandi. Í Danmörku störfuðu 17 manns og þar af var 9 sagt upp . Meira
29. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Hækkun á vísitölu framleiðsluverðs

VÍSITALA framleiðsluverðs í janúar síðastliðinn var 121,9 stig og hækkaði um 2,0% frá fyrri mánuði, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir hækkaði um 3,1% en vísitala stóriðju lækkaði um um 0,8%. Meira
29. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Lækkun á mörkuðum

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 1,18% gær og var 4.896 stig við lok viðskipta. Bréf Atorku hækkuðu um 2,65% og bréf Eimskips um 1,39%. Bréf SPRON lækkuðu um 6,4% og bréf FL Group um 2,45%. Meira
29. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

Útgáfa nýrra hluta og laun í evrum

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ALLIR dagskrárliðir voru samþykktir samhljóða á aðalfundi Exista sem fram fór á Hilton Nordica í gær, og engar athugasemdir bárust úr sal. Mættir voru 160 hluthafar, fulltrúar 77,5% hlutafjár. Meira
29. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 436 orð | 1 mynd

Þenslueinkenni vanmetin

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÞENSLUEINKENNI sem var að finna í hagkerfinu á síðasta ári voru stórlega vanmetin, bæði af ríkisstjórninni og Seðlabankanum. Meira

Daglegt líf

29. febrúar 2008 | Daglegt líf | 1046 orð | 9 myndir

Ferskleikinn í fyrirrúmi

Matgæðingurinn Petrína Rós Karlsdóttir er áhugakona um gómsæta suðræna Miðjarðarhafsrétti. Hún gaf Jóhönnu Ingvarsdóttur hugmynd að veislu nú þegar landinn liggur yfir sumarleyfisbæklingum og lætur sig dreyma um sól, sjó og slökun eftir alla ótíðina. Meira
29. febrúar 2008 | Daglegt líf | 210 orð

Ó, hrösula króna

Mikið er skeggrætt um hina nýju biblíuþýðingu og eru m.a. skiptar skoðanir um, hvort lamaði maðurinn hafi eftir orði Krists staðið upp og tekið sængina sína eða rekkjuna sína með sér heim. Meira
29. febrúar 2008 | Daglegt líf | 580 orð | 4 myndir

Spurningaflóð í Hagaskóla

Það hefði ekki verið hægt að troða miklu fleiri unglingum inn í kennslustofuna þar sem fyrsta Viltu getta? keppni Hagaskóla var haldin. Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur tókst að klemma sér inn milli spenntra áhorfenda. Meira

Fastir þættir

29. febrúar 2008 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Áttræð er í dag, 29. febrúar, Halldóra Guðmundsdóttir frá...

80 ára afmæli. Áttræð er í dag, 29. febrúar, Halldóra Guðmundsdóttir frá Hólmavík. Halldóra fagnar afmælinu á... Meira
29. febrúar 2008 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nýjar sagnvíddir. Norður &spade;Á74 &heart;Á2 ⋄G642 &klubs;G752 Vestur Austur &spade;K10532 &spade;DG98 &heart;DG1054 &heart;9873 ⋄108 ⋄D &klubs;9 &klubs;D1086 Suður &spade;6 &heart;K6 ⋄ÁK9753 &klubs;ÁK43 Suður spilar 6⋄. Meira
29. febrúar 2008 | Í dag | 343 orð | 1 mynd

Ert þú efni í tæknifræðing?

Árni Þór Steinarsson fæddist í Reykjavík 1984. Hann lauk námi frá frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík 2005 og stundar nú nám í tæknifræði við sama skóla. Árni starfar samhliða námi hjá Myllunni ehf. Vélaverktaka. Meira
29. febrúar 2008 | Í dag | 211 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

GINOSTRA (Sjónvarpið kl. 00.35) Illa unninn krimmi, gerður af óljósum metnaði um lögguna sem heldur til Ítalíu að leysa morðmál. ** INTO THE BLUE (Stöð 2 kl. 22. Meira
29. febrúar 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér...

Orð dagsins: Þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. (Lk. 6, 32. Meira
29. febrúar 2008 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. d3 Rc6 6. Rf3 Be7 7. 0–0 Be6 8. a3 a5 9. b3 0–0 10. Bb2 f6 11. Dc2 Dd7 12. Rbd2 Had8 13. Hfd1 Rb6 14. Hac1 Hfe8 15. Re4 Bd5 16. Rfd2 Rd4 17. Bxd4 exd4 18. Rc4 f5 19. Red2 Bxg2 20. Kxg2 Rd5 21. Meira
29. febrúar 2008 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Geir H. Haarde forsætisráðherra hitti forseta ESB, José Barroso, í Brussel í fyrradag. Hvaðan er hann? 2 Til stendur að láta gera styttu af Alberti Guðmundssyni knattspyrnukappa. Hvar á styttan að rísa? Meira
29. febrúar 2008 | Fastir þættir | 264 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Presturinn var mikill fótboltaáhugamaður og tók ræða hans í brúðkaupinu mið af því. Meira

Íþróttir

29. febrúar 2008 | Íþróttir | 698 orð | 1 mynd

Afhroð Fjölnis gegn Snæfelli

LÍTIÐ fór fyrir baráttu þegar Fjölnir fékk Snæfell í heimsókn í Grafarvoginn í gærkvöldi. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 142 orð

Annar úrslitaleikur?

VALSMENN tilkynntu í gær að þeir hefðu áfrýjað úrskurði aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli þeirra gegn KR í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

„Besti leikur okkar í vetur“

,,ÉG er auðvitað hæstánægður með sigur á útivelli, því hér hafa mörg lið lent í erfiðleikum, en við höfum æft mjög vel undanfarið og það skilaði sér. Það kom að vísu bakslag í fyrri hálfleik, en þeir hristu það af sér. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

„Þetta er mjög spennandi tækifæri“

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Dagur Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, mun á næstu dögum taka við sem landsliðsþjálfari Austurríkis. Dagur mun skrifa undir samning þess efnis um helgina í Vín. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 91 orð

Félög og flokkar með bloggsíður á blog.is

ÞAÐ hefur færst í vöxt að íþróttafélög, eða einstakir flokkar og deildir innan þeirra, opni bloggsíður á blog.is. Síðurnar eru m. a. notaðar til að kynna starf félaganna, upplýsingar um æfingar o.s.frv. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

Fjögur af fimm bestu liðum heims með á Algarve

FJÖGUR af fimm sterkustu kvennalandsliðum heims taka þátt í Algarvebikarnum í knattspyrnu sem hefst í Portúgal næsta miðvikudag. Ísland er þar á meðal þátttakenda eins og á síðasta ári. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tryggvi Bjarnason knattspyrnumaður er genginn til liðs við 1. deildarlið Stjörnunnar frá KR og er samningur hans við Garðabæjarliðið til tveggja ára. Tryggvi er 25 ára gamall varnarmaður sem hefur leikið 80 leiki í efstu deild með KR og ÍBV . Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 400 orð

Fólk sport@mbl.is

Thomas Helveg hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með danska landsliðinu í knattspyrnu. Helveg hefur leikið 108 landsleiki fyrir Danmörku á undanförnum 14 árum. Aðeins Peter Schmeichel á að baki fleiri landsleiki fyrir Dani, 129 talsins. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Hutton náði sér að fullu

ALAN Hutton varnarmaður Tottenham segir að króatíski framherjinn Eduardo Da Silva eigi að geta náð fullum bata eftir fótbrotið ljóta sem hann varð fyrir á dögunum en Hutton lenti í samskonar meiðslum fyrir þremur árum. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

ÍR meistari í fyrsta sinn

ÍR-ingar urðu í gærkvöld Reykjavíkurmeistarar í meistaraflokki karla í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið bar sigurorð af Fram, 1:0, í úrslitaleik sem háður var í Egilshöllinni. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

James sá yngsti yfir 10.000 stig

LEBRON James skoraði 26 stig í 92:87-tapleik Cleveland Cavaliers gegn Boston í NBA-deildinni aðfaranótt fimmtudags og er hinn 23 ára gamli bakvörður yngsti leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur skorað 10.000 stig. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ólöf María af stað á ný

ÓLÖF María Jónsdóttir ætlar að hefja keppni að nýju á atvinnumótaröð kvenna í golfi um miðjan apríl en Ólöf hefur æft hér á landi að undanförnu. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 188 orð

Ragna styrkir stöðu sína

RAGNA Ingólfsdóttir er skrefi nær því að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum en hún er í 54. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða badmintonsambandsins í einliðaleik kvenna sem gefinn var út í gær. Meira
29. febrúar 2008 | Íþróttir | 832 orð

úrslit

Skallagrímur – Þór A. 83:88 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, fimmtudaginn 28. febrúar 2008. Meira

Bílablað

29. febrúar 2008 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd

Ekkert lát á kaupum nýrra bíla

Þrátt fyrir lægð í efnahagslífinu og verðbólgu í landinu hefur sala nýrra bíla sjaldan verið meiri á þessum árstíma. Meira
29. febrúar 2008 | Bílablað | 201 orð | 1 mynd

Fiat 500 Abarth á markað í lok árs

Það vantar ekki aðdráttaraflið í hinn nýja og ótrúlega vinsæla Fiat 500 en það skortir örlítið á aflið fyrir þá sem hafa hvað mest bensín í blóðinu. Meira
29. febrúar 2008 | Bílablað | 1259 orð | 4 myndir

Gagnlegur gæðingur

Lexus, lúxusbílafyrirtæki Toyota, hefur lagt upp í krefjandi leiðangur. Sókn inn á markað fyrir kraftmikla eðalbíla. Inn á vígvöll þar sem fyrir eru öflugir þýskir bílsmiðir. Meira
29. febrúar 2008 | Bílablað | 318 orð | 1 mynd

Hjól ársins er Ducati 1098

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Stundum er talað um Ducati sem Ferrari mótorhjólanna og má þá telja augljóst að forgangsröðin er gjörólík þegar kemur að vali á bíl eða mótorhjóli ársins. Meira
29. febrúar 2008 | Bílablað | 613 orð | 2 myndir

KITT snýr aftur á skjáinn sem Mustang

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson Ingvarorn@mbl.is Hárfagur er hann með afbrigðum og fráhneppt skyrtan opinberar karlmannleg bringuhárin undir leðurjakkanum. Hann er í snjóþvegnum gallabuxum og með þumalinn á lofti. Meira
29. febrúar 2008 | Bílablað | 556 orð | 1 mynd

Kuldinn reynir á neistakerfið

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com Vél í Toyota Avensis gengur illa köld Spurt: Ég á Toyota Avensis '98, keyrða 150.000 km. Meira
29. febrúar 2008 | Bílablað | 180 orð | 1 mynd

Lúxustvinnbíll frá BMW

Bílaframleiðendur BMW hafa á undanförnum árum lagt mikið á sig við þróun á umhverfishæfum orkugjöfum í sínum bílum. Meira
29. febrúar 2008 | Bílablað | 120 orð | 1 mynd

Ofurbílasýning

Á morgun, laugardag, efnir Bílaumboðið Askja, Laugavegi, til sýningar á lúxus- og sportbílunum Mercedes-Benz AMG. Meira
29. febrúar 2008 | Bílablað | 165 orð | 1 mynd

Pallbílar fá slæma útreið hjá EuroNCAP

Áreksturspróf á vegum EuroNCAP hefur leitt í ljós að bílaframleiðendur leggja minni áherslu á að gera pallbíla örugga í árekstrum en aðra bíla. Félag íslenskra bifreiðaeiganda fjallar um niðurstöðurnar á vef sínum fib.is. Meira

Ýmis aukablöð

29. febrúar 2008 | Fermingablað | 118 orð | 7 myndir

Aftur til fortíðar

Gamaldags, stundum óhefðbundinn og glæsilegur klæðnaður er nokkuð áberandi í fermingartískunni í ár, að sögn Friðriks Samuels sem starfar hjá Gallerí 17. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 91 orð | 8 myndir

Blóm og föt

Blómaskreytingar og fermingarföt voru í aðalhlutverki á tískusýningu sem Gallerí 17 hélt í samstarfi við Blómaval þann 9. febrúar síðastliðinn. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 281 orð | 1 mynd

Borgaraleg ferming – sífellt vinsælli

Frá árinu 1989 hefur Siðmennt staðið fyrir borgaralegum fermingum en það er valkostur sem nýtur sífellt meiri vinsælda og stendur öllum unglingum til boða. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 565 orð | 2 myndir

Brenndi allar fermingarmyndirnar 15 ára gamall

Hvað kemur fyrst upp í hugann þegar þú hugsar til baka til fermingardagsins þíns? „Þá átti ég heima í Skálholti en pabbi var rektor við Skálholtsskóla. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 508 orð | 2 myndir

Dulúð færist yfir fermingarmyndir með árunum

Hvað kemur fyrst upp í hugann þegar þú hugsar til fermingardagsins? „Ferðaplötuspilarinn sem ég fékk þá. Nettur og smart á mælikvarða ársins 1966. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 85 orð

Engar fermingar hjá hvítasunnusöfnuðinum

,,Við Hvítasunnumenn fermum ekki. Það kemur til af því að skírnin okkar er niðurdýfingarskírn og er hún framkvæmd eftir beiðni viðkomandi einstaklings þegar hann er kominn til vits og ára,“ segir Hafliði Kristinsson, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 356 orð | 2 myndir

Ég fékk skeyti!

Það kemur yfirleitt alltaf jafnskemmtilega á óvart þegar rauðklæddi sendillinn bankar upp á hjá fólki og afhendir því hvítt umslag með nafni þess. Ég fékk skeyti! Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 114 orð | 1 mynd

Ég vegsama þig, faðir

Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta, spekingum og hyggindamönnum, en opinberað það smælingjum. Já, faðir, svo var þér þóknanlegt. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 151 orð | 8 myndir

Fallegt fermingarhár

Hjá stúlkunum skiptir fermingargreiðslan og skrautið miklu máli og þegar frá líður segir hún oft mikið til um tískuna á fermingartímabilinu. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 25087 orð

Fermingarbörn 2008

Akraneskirkja Pálmasunnudag 16. mars kl. 10.30. Prestur Eðvarð Ingólfsson. Agnesa Andreudóttir, Vitateigi 1, 300 Akranesi. Allan Gunnberg Steindórsson, Hólmaflöt 10, 300 Akranesi. Arnór Bjarki Grétarsson, Bakkaflöt 1, 300 Akranesi. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 648 orð | 2 myndir

Fermingarbörn búa til eigin kransaköku

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttir valaosk@gmail.com Undanfarin þrjú ár hefur Halldór Kr. Sigurðsson konditormeistari haldið kransakökunámskeið fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 710 orð | 9 myndir

Fermingardagurinn á mynd

Fermingardagurinn er dagur sem gleymist ekki svo glatt en flest fermingarbörn vilja minnast dagsins enn frekar með því að láta taka myndir af sér í tilefni dagsins. Þannig hefur það verið í gegnum árin þótt ljós myndararnir þrír sem hér er talað við séu sammála um að óskirnar hafi breyst í tímanna rás. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 172 orð | 1 mynd

Fermingarsálmur

Lát þennan dag, vor Drottinn, nú oss dýran ávöxt færa. Ó, bezti faðir, blessa þú vorn barnahópinn kæra. Nú frammi fyrir þér, vor faðir, stöndum vér, þín eldri' og yngri börn, þín elska líknargjörn vor hjörtu virðist hræra. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 687 orð | 1 mynd

Fermingin og fjármálin

Þegar góða veislu gjöra skal kostar það yfirleitt skildinginn og oft vill það verða svo að á lokasprettinum hættir fólk að hugsa um kostnaðinn, hafi það yfirleitt gert fjárhagsáætlun. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 779 orð | 1 mynd

Fílar í botn að fá alla athyglina í einn dag

Alexandra Ýr van Erven fermist í Bessastaðakirkju þann 6. apríl næstkomandi. Hún er sú þriðja í systkinaröðinni sem fermist og því er fjölskyldan orðin nokkuð sjóuð í fermingarundirbúningnum . Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 139 orð | 5 myndir

Fjölbreytt úrval boðskorta fyrir ferminguna

Þegar efna á til fjölmennrar veislu getur reynst tímafrekt að hringja í alla gestina og því er oft einfaldara að senda boðskort. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 53 orð | 8 myndir

Fyrir fermingarstelpurnar...

Eftir Hildi Ingu Björnsdóttur hildur@xirena.is Síðir bolir og toppar eru vinsælir hjá stelpunum yfir aðsniðnar leggings og buxur. Hvítt og beinhvítt eru aðallitirnir ásamt gulli og silfri en svart og sterkir litir eru einnig flottir. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 59 orð | 8 myndir

Fyrir fermingarstrákana...

Eftir Hildi Ingu Björnsdóttur hildur@xirena.is Margir strákar eignast fyrstu jakkafötin fyrir ferminguna. Í ár eru þau ýmist einlit eða teinótt og dökkir litir vinsælir, s.s. svart, grátt og dökkblátt. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 178 orð | 1 mynd

Fyrsti stóri dagurinn

Sum hafa beðið lengi eftir að hann rynni upp, hlakkað til og undirbúið sig í fermingarfræðslunni. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 702 orð | 2 myndir

Guðsvitund og trú er fermingarbörnum blessun og fagnaðarefni

Það á eftir að fara vel um fermingarbörnin í Hafnarfjarðarkirkju, en þar fara fyrstu fermingarnar fram í endurnýjaðri kirkjunni á pálmasunnudag. Gunnþór Þ. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 559 orð | 4 myndir

Gömlu góðu brauðterturnar alltaf bestar

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttir valaosk@gmail.com Það muna margir eftir gömlu góðu brauðtertunum sem voru á boðstólum í öllum betri veislum landsins fyrir nokkrum áratugum. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 605 orð | 3 myndir

Hamingjan á unglingsárunum

Unglingsárin eru óneitanlega afar sérstakur kafli á lífsleiðinni – þetta millibilsástand á milli þess að vera barn og fullorðinn einstaklingur. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 665 orð | 1 mynd

Himinhá fermingargjöf

Það var svo sem ekki hugsunin að komast hærra og nær skaparanum sem lá að baki þeirri óvenjulega fermingargjöf sem Inga Brá Ólafsdóttir fékk frá foreldrum sínum þegar hún fermdist í fyrra. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 328 orð | 5 myndir

Hvítt og rautt

Hið ljúfa vor sem fram undan er gefur tóninn í skreytingum Ráðhúsblóma en blómameyjarnar þar á bæ gerðu tvær fermingaskreytingar fyrir Fermingarblað Morgunblaðsins. Í raun má nota svona skreytingar við ýmis önnur tækifæri eins og t.d. páskana. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 332 orð | 4 myndir

Kínversk fermingarveisla

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 542 orð | 2 myndir

Notaði fermingarpeningana í leiklistarnámið

Ég átti heima í Vesturbænum og fór í fermingarfræðslu í Dómkirkjuna. Séra Bragi frændi minn var prestur í Garðakirkju á þeim tíma, en hann skírði mig líka og þess vegna fermdist ég þar. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 359 orð | 1 mynd

Siðfesta ásatrúarmanna – nokkurs konar fullorðinsvígsla

Siðfesta er valkostur fyrir ungmenni sem og fullorðna sem vilja dýpka skilning sinn á heiðnum sið. Hrund Hauksdóttir spurði Jóhönnu Harðardóttur, Kjalnesingagoða, hvort siðfestan væri að einhverju leyti hliðstæð fermingu kristinna. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 1231 orð | 17 myndir

Sitthvað sem fermingarstúlkan kann að meta

Skemmtilegt getur verið að láta sérsauma á sig fermingarkjólinn og vera þar með viss um að engin önnur fermingarstúlka eigi eins kjól. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 491 orð | 3 myndir

Tæknin gefur tóninn

Hvers unglingar óska sér helst að fá í fermingargjöf er ætíð háð tíðarandanum hverju sinni og næsta víst er að á gjafalistanum fyrir árið 2008 eru ekki Carmenrúllur, sjálfblekungar og þýsk-íslenskar orðabækur eins og var hér í ,,denn“. Meira
29. febrúar 2008 | Fermingablað | 652 orð | 2 myndir

Vildi halda fermingarveisluna í Broadway

Sveinbjörn Valur Gunnarsson er nú ekki mikið að pæla í borðskreytingum og öðru slíku fyrir ferminguna heldur lætur mömmu sína, Hrafnhildi Tinnu Sveinsdóttur, alveg um það. Meira

Annað

29. febrúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Aðalrokkararnir í bænum létu sig ekki vanta á Organ á miðvikudagskvöld...

Aðalrokkararnir í bænum létu sig ekki vanta á Organ á miðvikudagskvöld þegar hljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams hélt upp á að 15 ár voru liðin frá útgáfu plötu þeirra Funky Dinasaur í Bandaríkjunum. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Affalli beint í Þingvallavatn

Affallsvatn frá Nesjavallavirkjun kemur upp í Þorsteinsvík í Þingvallavatni, og veldur því að hiti er þar töluvert meiri en annars væri. „Það eru volgar uppsprettur í Þorsteinsvík sem eru náttúrulegt afrennsli frá jarðhitasvæðinu. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 12 orð

Afmæli í dag

Gioacchino Rossini tónskáld, 1792 Jimmy Dorsey hljómsveitarstjóri, 1904 Dinah Shore söngkona, 1916 Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Algeng ungmennavígsla

Flest ungmenni á Íslandi fermast en litið hefur verið á ferminguna sem eins konar ungmennavígslu. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Appelsínur og seinkun

Ljós er að renna upp fyrir mörgum þátttakendum á næstu Ólympíuleikum í sumar að markmið kínverskra stjórnvalda að lágmarka loft- og sjónmengum fyrir leikana næst ekki og íþróttafólkið er farið að búa sig undir slæmt ástand. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Aukið samráð við borgarbúa

Ólafur F. Magnússon borgarstjóri ýtti í gær úr vör verkefninu 1,2 og Reykjavík. Verkefnið felur í sér víðtækt samráð við íbúa í hverfum borgarinnar um viðhaldsverkefni og smærri nýframkvæmdir. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 354 orð | 1 mynd

Á leið til nýs samfélags

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Í dag halda Davíð Bjarnason og Erla Hlín Hjálmarsdóttir ásamt strákunum sínum þremur til Windhoek í Namibíu þar sem fjölskyldan ætlar að búa í tvö ár. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Á Seyðisfirði „Seyðisfjarðarbær veitir okkur vissulega innblástur...

Á Seyðisfirði „Seyðisfjarðarbær veitir okkur vissulega innblástur í listaverkunum,“ segir Páll Haukur Björnsson , nemi á þriðja ári í myndlistardeild Listaháskóla Íslands, en hann og nokkrir samnemenda hans opna sýninguna Hardware/Software í... Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 85 orð

Ástandið á Reykjanesbraut

Kristján L. Möller samgönguráðherra segir það áhyggjuefni að framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautar hafi stöðvast. „Auðvitað er þetta mikið áhyggjuefni, og ég tala nú ekki um á þessum árstíma,“ segir Kristján í samtali við mbl.is. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Á þriðja tug bruggtegunda

„Við erum með 25 tegundir af bruggi á lager en getum reddað þeim bjór sem fólk vill, t.d. Heineken eða Guinness,“ segir Þórarinn Egill Sveinsson umboðsmaður Brugghússins ehf. en fyrirtækið er að hefja innflutning á sérhæfðum bruggvélum. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Bankarnir lækka

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfismat íslensku viðskiptabankanna þriggja. Er langtímaeinkunn Kaupþings lækkuð um einn flokk, úr Aa3 í A1, en einkunn Glitnis og Landsbankans um 2 flokka, í A2. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Barist gegn smygli á fólki

Yfirvöld í Puntlandi, sjálfstjórnarhéraði í norðanverðri Sómalíu, hafa skorið upp herör gegn mönnum sem bjóðast til að smygla fólki yfir til Arabíuskagans. Þúsundir manna leggja á sig ferðalagið á flótta undan fátækt og ofbeldi. Áætla SÞ að um 1. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Ef múslimi er gómaður fullur á almannafæri á hann yfir höfði sér...

„Ef múslimi er gómaður fullur á almannafæri á hann yfir höfði sér nokkra mánuði í steininum, samkvæmt lögum í Pakistan. Það ku samt sjaldan enda þannig. Flestir múta bara löggunni. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Gróft klám í Fréttablaðinu. Við mér blasti fyrirsögnin...

„Gróft klám í Fréttablaðinu. Við mér blasti fyrirsögnin „Dana reið kalkúnanum“ í innrammaðri frétt merktri Eurovision. Kalkúni þessi er leikari með kalkúnagrímu og hann er fulltrúi Íra í keppninni. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Sé nafnið eitthvað að flækjast fyrir Barack Hussein Obama þá ætti...

„Sé nafnið eitthvað að flækjast fyrir Barack Hussein Obama þá ætti hann að skoða nöfn frambjóðenda í Meghalaya-héraði á Indlandi. Þar eru m.a. í framboði Frankenstein Momin, Billy Kid Sangma og Adolf Lu Hitler Marak. Aðrir heita t.d. Lenin R. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 311 orð | 4 myndir

Betri en summa hlutanna

Sumir segja að i30 sé besti bíll sem Hyundai hefur látið frá sér fara til þessa. Kíkjum aðeins á hann. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 404 orð | 2 myndir

Bláa lónið springur út

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Mikillar atvinnusköpunar er að vænta á Suðurnesjum, verði allar þær hugmyndir að veruleika sem ræddar hafa verið um uppbyggingu á svæðinu. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Borgin á Kjarvalsverkin

Hæstiréttur hefur hafnað kröfu dánarbús listmálarans Jóhannesar Kjarvals um að viðurkenndur yrði eignarréttur þess að munum, sem fluttir voru úr vinnustofu listmálarans síðla árs 1968. Var dómur Héraðsdóms Reykjavíkur staðfestur. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Bréf til blaðsins

Ingimundur skrifar: Á ferðalagi mínu til New York á dögunum lenti ég í því að flugi mínu með Icelandair var aflýst vegna veðurs, þrátt fyrir að önnur flug hefðu farið á sama tíma. Það var því ekki veðrið heldur skortur á vélum sem var ástæðan. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

BRÉF TIL BLAÐSINS

Valdimar skrifar: Nú er nóg komið og neytendur geta ekki staðið undir nafni ef þeir standa ekki upp og beita olíufélögin þvingunaraðgerðum. Hættum að kaupa bensín þar til bensínið er lækkað. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 158 orð | 2 myndir

BRÉF TIL BLAÐSINS

Sigrún Ósk Sigurðardóttir skrifar: Talsvert hefur verið fjallað að undanförnu í 24 stundum um sunnlenskan bjór sem væntanlegur er á markað og starfsemi og reglur ÁTVR í því sambandi. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

BRÉF TIL BLAÐSINS

María skrifar: Ég verð að viðurkenna að ég er hálft í hvoru ánægð með dóminn sem féll nýlega, þar sem ummæli bloggara voru dæmd dauð og ómerk. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

BRÉF TIL BLAÐSINS

Þór Sigfússon skrifar: Bréf til Kristínar Tómasdóttur pistlahöfundar 24 stunda Kæra Kristín! Í pistli þínum í 24 stundum á miðvikudag segist þú hafa keypt tímabundna ferðatryggingu hjá Sjóvá en að þú hafir ekki fengið farangurstjón bætt. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Britney Spears með barni?

Slúðurblöðin vestanhafs gera því nú skóna að Britney Spears sé ólétt eftir papparassann Adnan Ghalib, en þau hafa sem kunnugt er verið að rugla saman reytum. Vinir ljósmyndarans segja hann hafa reynt að kynnast Britney til þess eins að geta barnað hana. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Deilt um inngrip ríkis

Athyglisverðar umræður eiga sér stað í bandaríska þinghúsinu en þar ræða þingmenn við helstu framámenn íþróttahreyfinga þess lands um hvort þörf sé á afskiptum ríkisins í íþróttastarfi. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Draugaslóð komin í kilju

Mál og menning sendir nú frá sér bókina Draugaslóð í kilju. Kristín Helga Gunnarsdóttir hefur á undanförnum árum skipað sér í hóp vinsælustu rithöfunda landsins. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Dýr lyf

Við framsóknarmenn beittum okkur fyrir því á síðasta kjörtímabili að ná samkomulagi við lyfjaheildsala sem hefur skilað sér í mun lægra lyfjaverði. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Eiga von á tvíburum

Brad Pitt hefur nú kunngjört að Angelina Jolie gangi með tvíbura undir belti. Uppi hafa verið sögur þess efnis síðustu dagana, en í vikunni opinberaði sjarmörinn fréttirnar í fyrsta skiptið. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Ekið á forgangsakrein

Enginn hefur fengið sekt fyrir að aka á forgangsakrein fyrir strætisvagna og leigubíla enda engin lög sem banna akstur á slíkum akreinum. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 276 orð | 1 mynd

Ekkert stress með minnislista

Oftast liggur nokkurra vikna og jafnvel mánaða undirbúningur að veislum líkt og fermingarveislum. Fyrst er að búa til gestalistann og ákveða stað og stund. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Ekki nein útrásargrúppía Hafliði Helgason, sem snýst til varnar gegn...

Ekki nein útrásargrúppía Hafliði Helgason, sem snýst til varnar gegn þeim sem telja íslensku útrásina blekkingu er kallaður útrásargrúppía á bloggsíðu Egils Helgasonar og vísað til kaupréttarsamninga og Rei-málsins. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Ekki það sama fyrir alla

Þrátt fyrir að fermingardagurinn sé stór dagur í lífi flestra er óþarfi að ætlast til þess sama af öllum eftir einhverri forskrift að fermingu. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 189 orð | 1 mynd

Enginn kvíðahnútur

Þótt allir vilji samgleðjast fermingarbarninu og taka þátt í degi þess eru fermingarveislur ekki endilega efstar á óskalista allra. Þar kemur oft saman fólk sem þekkist lítið sem ekkert og því mikilvægt að reyna á einhvern hátt að blanda fólki saman. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 278 orð | 1 mynd

Eru of ung til þess að taka ákvörðun

„Við gagnrýnum ferminguna af ýmsum ástæðum,“ segir Matthías Ásgeirsson, formaður Vantrúar. „Það er verið að ferma börn of snemma. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

ESB-aðild slegin köld í Brussel

Umræður um einhliða upptöku evrunnar voru útilokaðar og Ísland er ekki á leið í ESB. Hins vegar fór ekki á milli mála að Geir H. Haarde forsætisráðherra var mikið í mun að gefa ekki með neinum hætti til kynna að Ísland væri að þoka sér nær... Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 623 orð | 3 myndir

ESB eða lifað með krónunni

Niðurstöðurnar af fundamaraþoni Geirs H. Haarde með forystumönnum Evrópusambandsins í Brussel í fyrradag eru aðallega tvær. Annars vegar voru umræður um einhliða upptöku evrunnar endanlega slegnar kaldar. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 176 orð | 2 myndir

Eurobandið hræðist ekki neitt

Í tilkynningu frá Gay Pride á Íslandi eru samkynhneigðir, tvíkynhneigðir og transgenderfólk varaðir við að fara til Belgrad í Serbíu, þar sem Eurovision-keppnin fer fram í maí. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 18 orð

Euroband óttast ekki hommaofsóknir

Gay Pride á Íslandi varar Eurobandið við að fara til Belgrad þar sem Evróvisjón-keppnin verður haldin í... Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 311 orð | 2 myndir

Eurovision var grín

Eftir Halldóru Þorsteinsdóttur halldora@24stundir.is „Hr. Lordi ákvað fyrir mörgum árum að fara í kvikmyndaskóla, stofna hljómsveit og búa til bíómynd. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 214 orð | 2 myndir

Faldo-ævintýrið tefst

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Fangaflug CIA ekki skoðað

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra telur ekki ástæðu til þess að koma á fót rannsóknarnefnd til að rannsaka fangaflug í íslenskri lofthelgi. Þetta kom fram í svari hennar til Steingríms J. Sigfússonar á Alþingi í gær. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Fermingarbörn ekki sátt við að vera sögð gráðug og grunnhyggin

Í fermingarfræðslunni segjast leiðbeinendur verða varir við sárindi fermingarbarna sinna vegna þeirrar ímyndar er þau skynja af sér í ýmsum umfjöllunum fjölmiðla. Nefna þau þá helst að þau séu kennd við grunnhyggna græðgi og tómhyggju. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Fermingarfötin skipta máli

Fermingarfötin eru líklega eitt af því sem skiptir fermingarbarnið sjálft höfuðmáli og getur verið vandasamt að finna þau réttu. Gefið fermingarbarninu góðan tíma til þess að kíkja í búðir og verið því innan handar. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 291 orð | 1 mynd

Fermingin er ákveðin tímamót

Hátt í þrjú hundruð börn fermast alls í Hafnarfirði í ár og Þórhallur Heimisson, prestur í Hafnarfjarðarkirkju, segir að af því séu um 170 börn sem fermast í Hafnarfjarðarkirkju. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Fetað í fótspor Steingríms J.

Ferðafélagið Útivist hefur á sunnudag fyrsta áfanga raðgöngu sem kennd er við Steingrím J. Sigfússon alþingismann. Í göngunni verður gengið í nokkrum áföngum yfir landið frá Reykjanesi norður á Langanes. Þessa leið gekk Steingrímur sumarið 2005. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Fréttablaðið birti í gær frétt af hrakförum fréttamannsins Þóris...

Fréttablaðið birti í gær frétt af hrakförum fréttamannsins Þóris Guðmundssonar , en hann brotnaði í skíðaferð á Madonna di Campiglio-skíðasvæðinu. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Fullsaddir

Ég er að velta því fyrir mér hvers vegna gagnrýni Andrésar Magnússonar læknis á íslenska bankakerfið hefur fengið svo mikinn hljómgrunn. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 189 orð | 2 myndir

Fyrirbærið Tyra Banks

Einu sinni var skemmtilegt að horfa á American's Next Top Model. Fyrir ungan mann er eitthvað heillandi við að horfa á tólf stúlkna hóp, efnilegar fyrirsætur, reyna að tortíma hver annarri. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Gefum gjöf sem gefur

Í gjafaverslun Hjálparstarfs kirkjunnar má finna gjafir til handa fermingarbarninu sem gleðja bæði móttakandann hér heima og þann sem fær andvirði hennar úti í heimi. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Gestadómari „Það hefur ekkert upp á sig að ljúga að krökkunum, ef...

Gestadómari „Það hefur ekkert upp á sig að ljúga að krökkunum, ef þau standa sig ekki vel,“ segir Margrét Eir Hjartardóttir, sem verður gestadómari í sjónvarpsþætti Bubba Morthens, Bandinu hans Bubba, á Stöð 2 í kvöld. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Glastonbury óumhverfisvæn

Thom Yorke, söngvari Radiohead, segir hljómsveit sína ekki spila á Glastonbury-hátíðinni í sumar vegna stefnu þeirra í umhverfismálum. Hann sagði Radiohead bara spila þar sem samgöngur væru umhverfisvænar. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Grunaðir um að fjármagna hryðjuverk

Sænska lögreglan handtók í gærmorgun þrjá menn í Stokkhólmi sem hún segist gruna um að fjármagna og skipuleggja hryðjuverk. Á svipuðum tíma greip norska lögreglan þrjá menn í Ósló, grunaða um að fjármagna starfsemi hryðjuverkamanna. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Guð er kona

Fjögur börn fermast í Kvennakirkjunni þetta árið þar sem presturinn, Auður Eir, segir þeim að Guð sé kona og um hana talað sem gæskuríka og góða... Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 595 orð | 5 myndir

Guð er kraftur og kynið skiptir ekki máli

Fermingarbörnunum hennar Auðar Eirar Vilhjálmsdóttur kvenkirkjuprests er nokkuð sama um það hvort Guð er kona eður ei. Í Kvennakirkjunni blómstrar kristin trú þar sem ímynd Guðs sem valdmikils konungs eða dómara er ekki til. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Gullöld í bókmenntum

Gina Winje, framkvæmdastjóri frá Noregi, segir að miklu skipti að þýða bækur á önnur tungumál því að þær séu í eðli sínu alþjóðlegar. Hún segir Norðmenn vera að upplifa gullöld í... Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 531 orð | 1 mynd

Haltu mér... slepptu mér...

Það er hvort tveggja fallegt og átakanlegt að fylgjast með angist tvíeykisins, Morgunblaðsins og Sjálfstæðisflokksins, þegar umræða um Evrópusambandsaðild er annars vegar. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 160 orð | 1 mynd

Handbók allra teknótrölla

Gillzenegger Biblía fallega fólksins Kr. 690 Hinn heltanaði og hvítstrípaði Gillzenegger sparar aldrei við sig stóru orðin, ekki einu sinni þegar hann tapar í Eurovision. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Heiðar Austmann , útvarpsmaður á FM 957, svo gott sem eyðir harðri ímynd...

Heiðar Austmann , útvarpsmaður á FM 957, svo gott sem eyðir harðri ímynd Þorkels Mána , útvarpsmanns á X-inu, í nýjasta tölublaði Séð og heyrt. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 275 orð | 1 mynd

Heildstætt útlit fyrir fermingarbarnið

Í gegnum tíðina hafa rúm verið vinsæl fermingargjöf og samkvæmt Halldóri Snæland, deildarstjóra Lystadúns Marco, er það enn svo. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Heilsufarið best í hjónabandi

Heilsufar aldraðra er almennt gott og hvað best meðal þeirra sem eru giftir eða í sambúð. Þetta eru niðurstöður nýlegrar könnunar á högum og viðhorfum eldri borgara (80 ára og eldri) sem Reykjavíkurborg hefur látið gera. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Hittir söngkonu Girls Aloud

Josh Hartnett og Girls Aloud-söngkonan Nadine Coyle eru að sögn slúðurblaðanna ytra farin að stinga saman nefjum. Parið hefur sést ítrekað saman í Los Angeles og hafa margir velt því fyrir sér hver sú heppna sé. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 262 orð | 1 mynd

Hobbý eru ekki bara fyrir stráka

Í dag opnar verslunin HobbyRoom í Garðabæ, sem sérhæfir sig í vörum fyrir hobbýherbergi heima við. Þar má meðal annars finna glymskratta og billjardborð. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 261 orð | 1 mynd

Hundalíf í Víðidal

Nærri 800 hreinræktaðir hundar af 83 kynjum mæta í dóm á alþjóðlegri hundasýningu sem Hundaræktarfélag Íslands heldur í Víðidal um helgina. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Hvað gerist eftir fermingu?

Hvað viltu gera í kirkjunni eftir fermingu? Þú getur orðið starfsmaður í barnastarfi, tekið þátt í hjálparstarfshópi kirkjunnar, eða jafnvel gengið í einhvern af kórum kirkjunnar. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 391 orð

Hversu dýr eru orð?

Lengi hefur verið ríkjandi viðhorf hér á landi að almennar siðareglur eigi ekki sérlega vel við í bloggheimum og þar sé mönnum leyfilegt að segja hvað sem er. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Hvers vegna hvítir hanskar?

Á þeim árum þegar munur ríkra og fátækra var mjög sýnilegur á Íslandi var algengt að við fermingu stæðu hlið við hlið fermingarbörn sem áttu ekkert og börn ríkra foreldra. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 215 orð | 1 mynd

Í bólinu með vinkonu dótturinnar

Dramanu hjá fyrrverandi glímukappanum Hulk Hogan ætlar seint að linna. Nú hefur besta vinkona dóttur hans greint frá ástarsambandi sínu við hinn öfluga Hogan. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Íslenska útrásin fengin að láni

Hreinar skuldir íslenska þjóðarbúsins eru með því mesta sem þekkist í heiminum, en hrein erlend staða þess var neikvæð um sem nemur 113 prósentum af vergri landsframleiðslu við lok þriðja ársfjórðungs 2007. Hún hefur næstum tvöfaldast á fjórum... Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 420 orð | 1 mynd

Kaupa ekki í óþökk laga

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Kína slakar á fjölskyldustefnu

Kínversk stjórnvöld íhuga að afleggja reglu um að hver fjölskylda megi aðeins eiga eitt barn. Er þessu ætlað að bregðast við því að þjóðin verður sífellt eldri. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 270 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

U ndarlegt öldurót hefur orðið í kjölfar gagnrýni Andrésar Magnússonar geðlæknis á íslensku útrásina í greininni Útrás – fögur er hlíðin . Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Konur skortir á kvennaráðstefnu

Kvenréttindahópar hafa gagnrýnt Kevin Rudd, forsætisráðherra Ástralíu, fyrir að útnefna aðeins eina konu í tíu manna stýrinefnd ráðstefnu sem haldin verður í apríl. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Kransakökubakstur á mbl.is

Matreiðsluþættina Meistaramatur má finna á Morgunblaðsvefnum mörgum til gagns. Finna má þættina undir liðnum Fólkið. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Kröftug þroskasaga

Nú er Óreiða á striga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur komin út í kilju hjá Máli og menningu. Óreiða á striga er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Karitas án titils sem hlaut frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Kurr í íbúum vegna þjónustuskerðingar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að heimila Íslandspósti að fækka dreifingardögum úr fimm í þrjá á tveimur landpóstaleiðum sem farnar eru frá Patreksfirði og Króksfjarðarnesi. Ákvörðunin tekur til 45 heimila á þessum stöðum. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Lagt til að bíða með álver

Í nýrri skýrslu OECD um íslenskt efnahagslíf segir að álver skýri að hluta ójafnvægið í efnahagslífinu og hætta sé á að ráðist verði í að reisa fleiri álver áður en stöðugleiki hefur náðst. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 62 orð

Langtímahugsun

Í nýrri skýrslu OECD um efnahagsmál á Íslandi er lagt til að í framtíðinni sé fjárfestingum ríkisstjórnar ekki stýrt eftir hagsveiflu heldur eftir langtímamarkmiðum. „Sú tillaga er mjög athyglisverð. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 545 orð | 1 mynd

Leggið deilurnar til hliðar fyrir fermingarbarnið

Fyrirkomulag fermingarveislunnar getur orðið snúið séu fráskildir foreldrar ósáttir og komast ekki að samkomulagi. „Það má ekki gleyma því að þetta er dagur barnsins,“ segir Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Lilja heldur veislu

Nú skulum við tala um dýrmætar manneskjur. Fólk sem auðgar tilveru okkar hinna. Fólk sem leggur á sig erfiði í annarra þágu. Fólk sem fórnar tíma og kröftum til að láta hlutina gerast. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir er slík afrekskona. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Litháar afpláni í ættlandi sínu

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra ræddi í gærmorgun í Brussel við dómsmálaráðherra Litháens, Petras Baguska, um flutning Litháa, sem íslenskir dómstólar hafa dæmt til fangavistar, til afplánunar í ættlandi sínu, að því er segir á vef... Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Lögreglan má ekki sekta

„Forgangsakreinar strætó eru hunsaðar, sérstaklega í Lækjargötu,“ segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., og bætir við: „Vagnstjórar eru orðnir þreyttir á ástandinu. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 301 orð | 1 mynd

Mannasiðirnir og kurteisi mikilvæg

Kurteisi og mannasiðir eru mikilvægir í fermingarveislum líkt og á öðrum mannamótum. Bergþór Pálsson er sérfróður í mannasiðum og gefur hér nokkur góð ráð. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 51 orð

Meiri útgáfa krónubréfa

Alþjóðabankinn tilkynnti í morgun um nýja útgáfu krónubréfs til eins árs að nafnvirði 14 milljarða króna. Í Morgunkorni Glitnis segir, að þetta sé önnur útgáfa febrúarmánaðar en áður voru gefnir út 2 milljarðar króna í byrjun mánaðar. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 90 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Landsbanka...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands, fyrir 1,058 milljarða. Mesta hækkunin var á bréfum Atorku Group, en þau hækkuðu um 2,65%. Bréf í Eimskipafélaginu hækkuðu um 1,39%. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 395 orð | 3 myndir

Minnisstæður dagur

Erna Hrönn Ólafsdóttir, fermd 1995, Bergþór Pálsson, fermdur 1971, og Geir Ólafsson, fermdur 1987, eiga það öll sameiginlegt að hafa upplifað fermingardaginn hátíðlega. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Mínus gerir það gott

Breiðskífa Mínuss, The Great Northern Whale Kill, fær frábæra dóma í erlendum fjölmiðlum. Skífan kom út á Íslandi í fyrra en kemur út í Bretlandi og á meginlandi Evrópu eftir helgi. Breska rokktímaritið Kerrang! gefur Mínus fjögur K af fimm mögulegum. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd

Mun gefa 10% til góðgerðarmála

„Ef ég kemst áfram og vinn þessa milljón dollara mun ég fjárfesta skynsamlega og gefa 10% af upphæðinni til góðgerðarmála. Þá hugsa ég helst til Styrktarsjóðs langveikra barna og málefna eins og brjóstakrabbameins. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Novator fær tvo

Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, mun fá tvo stjórnarmenn í finnska fjarskiptafélaginu Elisu eins og félagið hefur sóst eftir. Novator er stærsti einstaki hluthafinn í Elisu. mbl. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Nóg eftir enn

Hin 35 ára gamla Maria Mutola telur sig eiga eftir að vinna eins og einn titil enn í safn sitt. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð

Nýr formaður REI og OR

Kjartan Magnússon, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur (OR), var í gær einnig kosinn stjórnarformaður Reykjavík Energy Invest (REI) á hluthafafundi félagsins. Auk hans var Ásta Þorleifsdóttir, af F-lista, kjörin í stjórn REI. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 124 orð | 3 myndir

Ofurbílasýning í Öskju Um helgina efnir Askja til stórsýningar á lúxus-...

Ofurbílasýning í Öskju Um helgina efnir Askja til stórsýningar á lúxus- og sportbílunum Mercedes-Benz AMG. Á meðal sýningargripa verða 457 hestafla C 63 AMG, 360 hestafla SLK 55 AMG, 510 hestafla ML 63 AMG og 525 hestafla S 63 AMG. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Páskarnir verða bláir í ár

Þetta árið munu hinir sívinsælu Strumpar birtast aftur á Nóa Síríus-páskaeggjunum eftir nokkurra ára hlé. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Ragnheiður á Draugabarnum

Söngkonan knáa Ragnheiður Gröndal skemmtir Stokkseyringum og nágrönnum með leik og söng í kvöld. Tónleikarnir fara fram á Draugabarnum og hefjast kl. 21. Létt og góð stemning verður á Draugabarnum að tónleikum loknum. Aðgangseyrir er 1.800 krónur. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Reglur um ferminguna

Í upphafi 18. aldar var enn meiri áhersla lögð á að allir gætu fræðst um trúna og tileinkað sér hana með lestri Biblíunnar og annarra trúarrita. Ákveðnar reglur voru settar um ferminguna og fræðslu í kringum hana. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Réttindabaráttu hamlað

Mannréttindasamtökin Amnesty International hvetja stjórnvöld í Íran til að tryggja að ekki sé brotið gegn kvenréttindakonum í landinu. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Samið um völd í Kenýa

Mwai Kibaki, forseti Kenýa, og stjórnarandstöðuleiðtoginn Raila Odinga undirrituðu í gær samkomulag sem vonast er til að bindi enda á ofbeldið sem geisað hefur í landinu undanfarna mánuði. Kofi Annan, fyrrum aðalritari SÞ, stýrði samningaviðræðum. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Samkynhneigðir krefjast úrbóta

Lesbíur víða að úr Afríku hafa skorað á ríkisstjórnir í álfunni að hætta að koma fram við samkynhneigða eins og glæpamenn. Samband afrískra lesbía fundar um þessar mundir í Mósambík. Samkynheigð er refsiverð í 38 ríkjum álfunnar. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 109 orð

Seðlabankinn seinn að taka við sér

Í nýrri skýrslu OECD um ástand og horfur í efnahagslífinu á Íslandi segir að Seðlabankinn hafi á tíðum verið of seinn að lækka stýrivexti. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Seinagangur

Frá því að fyrirtækið Jarðvélar [...] varð gjaldþrota hefur Reykjanesbrautin verið stórhættuleg, – kannski hættulegasti þjóðvegur landsins. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Sextán ára í fjögurra ára fangelsi

Sex ungir menn hlutu þunga dóma í Hæstarétti í gær vegna fjölda brota sem þeir hafa framið á undanförnum árum. Mennirnir eru allir hluti af hinu svokallaða Árnesgengi sem fór mikinn í afbrotum hérlendis á árunum 2006 til 2007. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Síðustu nornirnar náðaðar

Skoskum þingmönnum hafa borist tvær áskoranir þar sem þeir eru hvattir til að náða þá sem voru dæmdir fyrir galdra fyrr á öldum. Í annarri áskoruninni er meðal annars talað máli miðils sem stungið var í steininn árið 1944. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 44 orð

Sjálfstæði Kosovo viðurkennt

Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að viðurkenna sjálfstæði Kosovo, en ekki liggur fyrir endanleg ákvörðun um dagsetningu. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Skref að norrænum lyfjamarkaði

Samvinna Íslendinga og Svía um að koma fleiri lyfjum inn á íslenska lyfjamarkaðinn er fyrsta skrefið í því að koma á norrænum lyfjamarkaði, segir á fréttavef sænsku lyfjastofnunarinnar, Läkemedelsverket. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 15 orð

Skrímslið Lordi er komið til landsins

Forsprakki Eurovisionskrímslanna í Lordi er kominn til landsins ásamt eiginkonu sinni, sem ku vera... Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 250 orð

Smiðja slegin af

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Áætlað er að Menntasmiðjan á Akureyri, sem sinnir almennri símenntun, verði lögð niður í núverandi mynd frá næsta hausti. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Smituðum fjölgar

Að meðaltali voru 5 klamydíutilfelli greind á degi hverjum hér á landi í fyrra, eða samtals 1863 tilfelli. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Snýst um fermingarbarnið

Það er af sem áður var þegar margra mánaða vinna var að undirbúa fermingarveislu. Heimilið var þá gjarnan tekið í gegn frá toppi til táar, nýjar innréttingar keyptar, heimilið málað og fleira í þeim dúr. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 167 orð | 2 myndir

Sorglega rýrt inni-hald skemmir fyrir

Tölvuleikir viggo@24stundir.is Street-leikirnir hafa alltaf notið vissra vinsælda. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 95 orð

stutt Skattsvikarar eltir út Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri...

stutt Skattsvikarar eltir út Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri hefur óskað eftir upplýsingum af lista þýskra skattayfirvalda með nöfnum 1400 manna sem grunaðir eru um að hafa svikið undan skatti í skjóli bankaleyndar í Liechtenstein. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 17 orð

Tekinn í bólinu með vinkonu dótturinnar

Hulk Hogan átti í ástarsambandi við vinkonu dóttur sinnar áður en skilnaður við eiginkonuna gekk í... Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Trúarleg uppfræðsla

Í upphafi var fermingin ekki aðgreind frá skírninni en nú er litið á ferminguna sem staðfestingu á skírninni og sem vígslu inn í söfnuð Krists. Þegar barn er skírt er því gefið nafn og fjölskylda og samfélag tekur á móti barninu. Á 12. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Undir smásjá

Þrátt fyrir að Alþjóða akstursíþróttasambandið hafi formlega lokið sinni rannsókn á njósnamáli því innan Formúlu 1 er komst í hámæli í fyrra eru forsvarsmenn McLaren ekki alveg komnir út úr skóginum ennþá. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 402 orð | 1 mynd

Útrás að láni

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Hrein erlend staða íslenska þjóðarbúsins var neikvæð um sem nemur 113 prósentum af vergri landsframleiðslu við lok þriðja ársfjórðungs 2007. Í lok árs 2003 var hún neikvæð um 63 prósent. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Vandræðalegar fermingargjafir

Fermingargjöfin getur verið höfuðverkur, sérstaklega ef þú þekkir fermingarbarnið ekki mikið. Orða- eða alfræðibækur eru alltaf góður kostur, svo og inneign í bóka- eða geisladiskabúðum. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Verðlækkun á lyfjum möguleg

Ekki er loku fyrir það skotið að virðisaukaskattur á lyfjum verði lækkaður á þessu kjörtímabili ef marka má orð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, á þingi í gær. Svaraði hann þar fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Viðburðadagur sjúkraþjálfara

Íslenskir sjúkraþjálfarar blása til mikillar dagskrár í dag, hlaupársdag, á Grand Hóteli. Nefna þeir daginn viðburðadag. Aðalfundur Félags íslenskra sjúkraþjálfara verður haldinn í dag og auk hans munu fara fram fjölmargar málstofur. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 320 orð | 1 mynd

Viltu gera Jesú að fyrirmynd þinni?

Pétur Georg Markan er að klára guðfræði við Háskóla Íslands og starfar sem æskulýðsfulltrúi í Árbæjarkirkju. „Það er gott að geta haft atvinnu af því að láta gott af sér leiða og að gera samfélagið ögn betra.“ Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 309 orð | 1 mynd

Vægir dómar en jákvæð þróun

Nýfallinn héraðsdómur fyrir nauðgun á barnapíu er merki um að nauðgunardómar séu að þyngjast eilítið. Slíkt er fagnaðarefni í sjálfu sér þótt flestum finnist dómar fyrir kynferðisbrot enn vera allt of vægir. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Yngstur, ekki fljótastur

Stigamaskínan LeBron James hjá Cleveland varð yngsti maðurinn til að skora tíu þúsund stig í NBA-deildinni í gærnótt heilu ári yngri en Kobe Bryant sem var sá síðasti sem slíkt met setti. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Bjór og reggí Tónleikar Reggíhljómsveitin Hjálmar heldur upp á bjórdaginn með tónleikum á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll á laugardag. Húsið verður opnað kl. 23 og er aðgangseyrir 1.200 krónur. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Þjóðhræðihátíð

Þjóðhræðihátíð verður haldin í þjóðfræðimiðstöðinni í Lista- og menningarverstöðinni á Stokkseyri laugardaginn 1. mars kl. 16. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Þjónustuskerðing Póstsins

Kurr er í íbúum Reykhólahrepps vegna mögulegrar fækkunar póstdreifingardaga úr fimm í þrjá. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Þriðjungur í talíbanahöndum

Þegar sex ár eru liðin síðan talíbanar voru reknir frá völdum í Afganistan áætlar bandarískur sérfræðingur að þeir hafi náð 10% landsins aftur á sitt vald. Segir Mike McConnell að stjórnvöld í Kabúl ráði aðeins 30% landsins. Meira
29. febrúar 2008 | 24 stundir | 532 orð | 1 mynd

Þýðingar skipta miklu

Gina Winje hefur átt þátt í því að koma norskum nútímabókmenntum í sviðsljósið. Árangurinn er afar góður og hún var hér á landi á dögunum til að miðla af reynslu sinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.