UMSÓKNARFRESTUR á leikarabraut og dansbraut leiklistardeildar Listaháskóla Íslands rann út 25. febrúar sl. Að venju bárust fjölmargar umsóknir, en um nám á leikarabraut sóttu 125 manns og verða að hámarki teknir inn 10.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 396 orð
| 1 mynd
RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur ákært 20 manns fyrir 75 milljóna króna fjársvik, hylmingu og peningaþvætti í tengslum við rannsókn á meintum innanbúðarsvikum fyrrverandi starfsmanns Tryggingastofnunar ríkisins.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
KOMUFÓLK til landsins greiddi rúmlega 27 milljónir króna í sektir fyrir að vera stöðvað í tollinum með of mikinn varning eða með ólöglega vöru á árinu 2007.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 223 orð
| 1 mynd
Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is RÉTTHAFAR tónlistar- og myndefnis lýsa yfir ánægju sinni með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær þar sem ákærðir í hinu svonefnda DC++-máli eru sakfelldir fyrir margvísleg brot á höfundarrétti.
Meira
4. mars 2008
| Erlendar fréttir
| 148 orð
| 1 mynd
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is EKKERT sérstakt átak var gert í kortlagningu vega og slóða á hálendinu líkt og starfshópur umhverfisráðuneytisins lagði til í skýrslu sinni árið 2005.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
LISTAMENNIRNIR Mundi og Morri mega aldrei aftur nota orðið Louvre í listsköpun sinni, eftir að sýning þeirra með austurríska listamannahópnum Gelitin kom af stað titringi í borgarstjórn Parísar.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 486 orð
| 1 mynd
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is OFBELDI gegn konum í Afríkuríkjunum Líberíu, Lýðveldinu Kongó og í Súdan hefur verið geigvænlegt en í þessum stríðshrjáðu löndum er „líkami kvenna sá vígvöllur sem barist er á“.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 669 orð
| 1 mynd
Eftir Auði Sif Sigurgeirsdóttur og Þorstein Thorsteinsson Vorsýning Hundaræktarfélags Íslands var haldin sl. helgi í Reiðhöllinni í Víðidal og voru um 800 hundar af 83 tegundum skráðir til leiks ásamt tæplega 40 ungum sýnendum.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
Talsvert var um óvænt úrslit í fyrstu umferð Reykjavíkurskákmótsins sem sett var í gær. Þannig vann Björn Þorfinnson, FIDE meistari, Yue Wang stigahæsta keppandann á mótinu, en hann er 25 stigahæstui stórmeistari heims.
Meira
NÍU menn voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sakfelldir fyrir brot gegn höfundalögum með því að hafa gert ólögmæt eintök af höfundaréttarvernduðu efni sem þeir vistuðu á nettengdum tölvum sínum og birtu meðlimum Direct Connect jafningjanets, DC++.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 245 orð
| 1 mynd
SJÓMENN hjá Brimi hf. tóku mataræði sitt í gegn með hjálp kokkanna um borð og juku hreyfinguna með þeim árangri að líkamsþrek þeirra jókst um 14,3%.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 157 orð
| 1 mynd
EINSTÆÐ tveggja barna móðir datt í lukkupottinn sl. laugardag og vann fjórfaldan pott í lottóinu. Hún fær tæpa 21 milljón í sinn hlut. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íslenskri getspá.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 285 orð
| 1 mynd
Vallarheiði | Ástir og örlög framhaldsskólanemenda er til umfjöllunar í söngleiknum Sjensinn sem Vox Arena, leikfélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja frumsýndi sl. föstudag. Verkið er sýnt í kvikmyndahúsinu á Vallarheiði, Andrew's Theater.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 199 orð
| 1 mynd
ELFA Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi borgarbókavörður í Reykjavík og framkvæmdastjóri Ríkisútvarpsins – hljóðvarps, lést síðastliðinn laugardag á sextugasta og fimmta aldursári. Elfa Björk var fædd í Reykjavík 29.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 319 orð
| 1 mynd
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is FRAMFERÐI Ísraelsmanna á Gaza-svæðinu er óafsakanlegt og ástandið þar hörmulegt. Þetta kom fram í máli Geirs H.
Meira
DÓMSTÓLL í Bretlandi hafnaði í gær frávísunarkröfu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í meiðyrðamáli Jóns Ólafssonar, sem hann höfðaði gegn Hannesi í Bretlandi. Jón sagði í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 161 orð
| 1 mynd
GRÉTAR Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis, og Manouchehr Mottaki, utanríkisráðherra Írans, funduðu í Teheran um helgina. Sagt var frá fundinum á írönsku fréttasíðunni presstv.com í gær.
Meira
UNDANFARIÐ hafa orðið breytingar á virkni hverasvæðisins við Gunnuhver á Reykjanesi. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að suða í leirhverum og gufuvirkni á hverasvæðinu hafi aukist og breiðst nokkuð út.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÞETTA er samkvæmt samþykktum Samtaka atvinnulífsins. Þar er gert ráð fyrir að svona risastórt samflot fari í atkvæðagreiðslu,“ segir Hannes G.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 745 orð
| 1 mynd
Eftir Silju Björk Huldudóttur og Steinþór Guðbjartsson Ný íslensk rannsókn þar sem heilsufar og líkamsástand sjómanna var skoðað yfir sex mánaða tímabil sýnir að aukin hreyfing og bætt mataræði stuðlar að betri heilsu og líðan sjómanna.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 207 orð
| 1 mynd
JARÐSKJÁLFTAHRINAN sem hófst á sunnudag austnorðaustur af Upptyppingum sýnir að jarðskjálftavirkni sem hófst á þessum slóðum fyrir um ári er í fullum gangi og sennilega frekar að aukast en hitt, að mati Páls Einarssonar, jarðeðlisfræðings við Háskóla...
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 87 orð
| 2 myndir
VEL gekk að ryðja götur og flugbrautir í Vestmannaeyjum í gær en engu að síður áttu margir íbúar erfitt með að komast leiðar sinnar eftir snjókomu helgarinnar. Til dæmis lætur nærri að um helmingur grunnskólabarna hafi haldið sig heima.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 348 orð
| 1 mynd
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is MEÐ ÞVÍ að koma fyrir hreyfilhitara við sprengihreyfil bifreiðar og hita upp vélina áður en hún er gangsett á köldum morgnum má draga úr eldsneytisnotkuninni um allt að 10%.
Meira
Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÓSKIR um hækkanir búvöruverðs verða meira áberandi nú þegar áburðar- og kjarnfóðurverð hefur hækkað um tugi prósentna á einu ári og olíuverð nær nýjum hæðum með reglulegu millibili.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra tekur þátt í alþjóðlegri ráðstefnu Bandaríkjastjórnar um endurnýjanlega orku, WIRE 2008, sem haldin er í Washington frá þriðjudegi til fimmtudags í þessari viku.
Meira
Eftir Vilhjálm Eyjólfsson Hnausar í Meðallandi | Þessi vetur hefur verið nokkuð illviðrasamur og þetta er fyrsti slæmi veturinn síðan aldamótaveturinn að það hafa ekki verið miklir snjóar.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 451 orð
| 1 mynd
Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Stórframkvæmdir á Austurlandi eru nú að taka enda. Eftir mikla þenslu er að slakna á og Austfirðingar á ákveðnum vendipunkti.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KONUR koma hlutfallslega ekki verr út úr prófkjörum en karlar og eru hlutfallslega jafnlíklegar til að ná settu marki og karlar.
Meira
ÚTÞRÁ 2008 verður haldin í dag þriðjudaginn 4. mars nk. í upplýsingamiðstöð Hins hússins kl. 16-18. Á Útþrá gefst ungu fólki á aldrinum 16-25 ára kostur á því að kynna sér nám, starf og sjálfboðavinnu erlendis, segir í fréttatilkynningu.
Meira
ÍRANSKUR dómstóll hefur dæmt mann til að kaupa 124.000 rósir handa eiginkonunni eftir að hún lagði inn kvörtun vegna nísku hans. „Hann tímir ekki einu sinni að kaupa handa mér kaffi þegar við förum út,“ segir eiginkonan.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 389 orð
| 2 myndir
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Ísafjörður | Ljósmyndasafnið á Ísafirði hefur eignast ljósmyndasafn Sigurgeirs B. Halldórssonar, sjómanns og áhugaljósmyndara, sem tók mikið af myndum á árunum milli 1940 og 1960.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 527 orð
| 1 mynd
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LOÐNUKVÓTINN hefur verið aukinn um 50.000 tonn í kjölfar þess að Hafrannsóknastofnunin mældi ríflega 50.000 tonn af loðnu suðaustur af landinu. Heildarkvóti á vertíðinni verður þá 207.000 tonn.
Meira
LÖGREGLAN lýsir eftir vitnum að árekstri jeppa og smábíls þriðjudaginn 26. febrúar klukkan 19.41 á mótum Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar í Garðabæ. Lentu þar saman dökkgrænn Toyota Land Cruiser og ljósgrár Hyundai Getz.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 164 orð
| 2 myndir
Eyjafjarðarsveit | Fjöldi fólks vítt og breitt af Norðurlandi lagði leið sína fram í Halldórsstaði nú nýverið þegar ábúendur þar, þau Rósa Hreinsdóttir og Guðbjörn Elfarsson, tóku í notkun nýtt og glæsilegt 300 kinda fjárhús.
Meira
EINAR Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað nefnd til ráðuneytis um hvernig best megi standa að og greiða fyrir þróun heimavinnslu og sölu afurða hjá bændum.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 445 orð
| 1 mynd
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is NIÐURRIFI Gullfaxa, fyrstu þotu Íslendinga, sem til stóð að rífa í Roswell í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum í næstu viku, hefur verið frestað um tvo mánuði.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 126 orð
| 1 mynd
EFNAHAGS- og framfarastofnunin, OECD, telur möguleika á að nýta betur það fjármagn sem varið er til menntunar hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslu stofnunarinnar um efnahagsmál á Íslandi sem kynnt var í síðustu viku.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
Reyðarfjörður | Áfram er unnið að því að gangsetja álver Alcoa Fjarðaáls, sem er bæði tímafrekt og vandasamt. Erna Indriðadóttir upplýsingafulltrúi, segir gangsetningu nýs álvers álíka algenga í heiminum og geimskot.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 94 orð
| 1 mynd
FRÁ og með þessari viku geta ökumenn notað kreditkort í greiðsluvélum í bílastæðahúsum og innan skamms í nýjum miðamælum sem settir verða upp víðsvegar í miðborginni. Stöðumælum sem taka aðeins smámynt fer hins vegar ört fækkandi.
Meira
FORELDRAVERÐLAUN Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verða veitt 15. maí í 13. sinn. Að auki verða veitt hvatningarverðlaun til einstaklinga og stofnana ef tilefni þykir til.
Meira
RAFMAGNSLAUST var á Egilsstöðum og í nágrenni í um 14 mínútur í gærkveldi áður en straumur komst á að nýju. Samkvæmt upplýsingum frá Rafmagnsveitum ríkisins á Austurlandi sló álverið á Reyðarfirði út.
Meira
SÆNSKA fjármálaeftirlitið hyggst rannsaka viðskipti Kaupþings í Svíþjóð með eigin hlutabréf. Fyrstu tvo mánuði ársins stendur nafn bankans við 48% af viðskiptum með eigin bréf. Þetta kemur fram á fréttavef Dagens Industri .
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 211 orð
| 1 mynd
TVEGGJA mánaða skilorðsbundinn fangelsisdómur yfir karlmanni sem sakfelldur var fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi eiginkonu sinni, er heldur vægur miðað við tilefnið að mati Jóns H.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 372 orð
| 1 mynd
EKKERT verður af því að Skipti, móðurfélag Símans, kaupi 49% hlut í slóvenska símafélaginu Telekom Slovenije. Einkavæðingarnefnd Slóveníu tilkynnti í gær að tilboðum í félagið hefði verið hafnað og ekkert yrði af sölunni.
Meira
SKIPTUM er lokið á þrotabúi fyrirtækisins Ólafur og Gunnar byggingafélag ehf., sem tekið var til gjaldþrotaskipta 1. desember 2004. Fyrirtækið var umfangsmikið á byggingamarkaði á sínum tíma. Lýstar kröfur í búið námu alls rúmum 307 milljónum króna.
Meira
ÞRETTÁN þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þess efnis að á Íslandi verði reist stofnun um málefni smáríkja á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 236 orð
| 2 myndir
Hækkanir skila sér Verðhækkun á fóðri og áburði mun koma niður á landsmönnum fyrr eða síðar hvort sem það verður beint í formi hærra vöruverðs eða óbeint vegna einhvers konar þátttöku ríkissjóðs . Þetta sagði Geir H.
Meira
Á FUNDI hreppsnefndar Langanesbyggðar föstudaginn 29. febrúar sl. lýsti nefndin yfir eindregnum stuðningi við áform um uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík.
Meira
4. mars 2008
| Erlendar fréttir
| 560 orð
| 2 myndir
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is EFTIRLITSMENN þingmannasamtaka Evrópuráðsins létu í gær í ljós efasemdir um að forsetakosningarnar í Rússlandi á sunnudag hefðu verið frjálsar og lýðræðislegar.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 63 orð
| 1 mynd
TÓNLISTAR- og ráðstefnuhúsið við Ægisgarð rýkur upp. Uppsteypa hússins gengur vel en gert er ráð fyrir að húsið verði formlega vígt og tilbúið til rekstrar eftir tvö ár eða í desembermánuði árið 2009 og að svæðið verði að verulegu leyti tilbúið 2010.
Meira
UNDIRSKRIFTALISTI með hátt í fimm þúsund nöfnum verður afhentur stjórnvöldum í þessari viku. Þeir sem hafa ritað nafn sitt á þennan lista skora þar með á stjórnvöld að heimila Atlantsolíu sölu á lituðu bensíni.
Meira
TVEIR fyrirlestrar verða fluttir í Víkinni, sjóminjasafninu Grandagarði 8 í Reykjavík, á miðvikudagskvöld kl. 20. Vitar við strendur Íslands og áhrif þeirra á atvinnu og búsetu er umræðuefni Kristjáns Sveinssonar sagnfræðings.
Meira
4. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 202 orð
| 1 mynd
ÞÁTTTAKENDUR í kvennaferð ferðaklúbbsins 4x4 lentu í nokkrum hrakningum á leið sinni til byggða af Sprengisandi á sunnudaginn vegna blindhríðar á hálendinu svo ekki sást á milli stika.
Meira
ALMENNUR kynningarfundur um Alþjóðaheimskautaárið og þátttöku Íslendinga í því verður haldinn þriðjudaginn 4. mars kl. 15–17 í húsnæði Háskólans á Akureyri að Sólborg, stofu L101. Fundurinn fer fram á ensku.
Meira
Fæðuöryggi var til umræðu við setningu Búnaðarþings um helgina. Orkuöryggi hefur verið mál málanna í Evrópu undanfarið. Öryggishugtakið snýst ekki bara um það að vera grár fyrir járnum. Það snýst um að vera öðrum sem minnst háður um lífsnauðsynjar.
Meira
Ísraelar gripu til gamalkunnugrar aðferðar þegar þeir réðust af þunga gegn Palestínumönnum á Gaza í liðinni viku. Árásirnar hófust eftir að ísraelskur námsmaður lést þegar Hamas-liðar skutu eldflaug á útjaðar Sderot, sem er skammt frá Gaza.
Meira
Reykjavíkurskákmótið, sem nú er árlegur viðburður, setur jafnan svip á mannlífið í höfuðborginni. Sú stefna er skynsamleg hjá Skáksambandinu að leiða saman skákmenn með ólíkan bakgrunn hvaðanæva úr heiminum.
Meira
FRÉTTAVEFURINN Earth Times segir frá því að Björk Guðmundsdóttir hafi tileinkað sjálfstæðisbaráttu Tíbeta lagið „Declare Independence“ (Lýsið yfir sjálfstæði) á tónleikum tónlistarkonunnar í Sjanghæ á sunnudag.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is BJÖRGVIN Halldórsson, jafnan kallaður Bo Hall, er þekktur fyrir allt annað en að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 24.
Meira
* Árshátíð Viðskiptablaðsins var haldin á Hótel Borg á föstudagskvöldið. Hátíðin var með glæsilegasta móti og skemmtu starfsmenn blaðsins sér vel.
Meira
IDOL-DÓMARINN breski Simon Cowell viðurkennir fúslega að hann láti annað slagið sprauta Botox-eitri í andlitið á sér til þess að slétta úr hrukkunum. „Mér finnst Botox jafn hversdagslegt og tannkrem.
Meira
SÖNGKONAN Madonna verður fimmtug seinna á árinu og segist alls ekki kvíða því, heldur bara hlakka til að halda stóra veislu. „Fimmtíu ára afmælið er stór áfangi fyrir alla.
Meira
BRESKI leikarinn Orlando Bloom vakti athygli fjölda gesta í veislu sem haldin var eftir Óskarshátíðina með því að stíga villtan dans með Madonnu. Þá mun hann hafa gert sér lítið fyrir og smellt kossi á tvær fagrar konur síðar um kvöldið.
Meira
UNDIR forystu Eyjólfs Kristjánssonar tónlistarmanns verða haldnir sérstakir heiðrunartónleikar til heiðurs bandarísku hljómsveitinni Eagles í Borgarleikhúsinu þann 19. mars næstkomandi. Tónleikarnir verða tvennir; kl. 20 og 22.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Á HÁDEGI á morgun opnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sýninguna Gunnar Gunnarsson og Danmörk í Þjóðarbókhlöðunni.
Meira
DANSMYNDIN Step Up 2 the Streets situr sem fastast í fyrsta sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir í íslenskum kvikmyndahúsum að nýafstaðinni helgi. 2.631 bíógestur sá þá mynd um helgina og voru greiddar fyrir tæpar tvær milljónir króna í aðgangseyri.
Meira
Spurningaþættir af öllu tagi hafa alltaf notið mikilla vinsælda á Íslandi. Ljósvaki hefur aldrei lagt sig neitt sérstaklega eftir þeim þótt hann standi sig nú að því að leggja við hlustir er einn þeirra fer í gang á Gufunni á sunnudögum.
Meira
KANADÍSKI tónlistarmaðurinn Jeff Healey er látinn 41 árs, af völdum sjaldgæfs augnkrabbameins. Healey, sem var blindur, var þekktur fyrir að spila á rafmagnsgítar í kjöltu sinni, og fyrir að spila rokk og blústónlist.
Meira
SÍFELLT meiri alvara færist í samband leikarans George Clooney við gengilbeinuna Sarah Larson. Nú hefur fyrrverandi kærasti hennar, Tommy McKaughn, tjáð fjölmiðlum að hún sé mjög sjálfstæð og kröfuhörð kona.
Meira
KVIKHLJÓÐ er yfirskrift tónleika í Salnum í kvöld þar sem hljóðfæraleikarar leika með sjálfum sér og hljóðfærin hljóma með sjálfum sér, í nýju verki eftir Þuríði Jónsdóttur flautuleikara og tónskáld.
Meira
* Egill Helgason gerði grín að því á bloggsíðu sinni að á menningarhátíðinni sem nú stendur yfir í Brussel sé meira eða minna að finna fastagesti Ölstofunnar.
Meira
Í MORGUNBLAÐINU í gær var ranglega sagt að miðasala myndi hefjast þá um morguninn á tónleika Erics Claptons sem haldnir verða í Egilshöll hinn 8. ágúst næstkomandi. Hið rétta er að forsala miða hefst í dag klukkan 10. Hægt er að tryggja sér miða á midi.
Meira
NÆSTU tónleikar Tóna við hafið verða í Þorlákskirkju, Þorlákshöfn, annað kvöld. Þar leikur Kammersveit Reykjavíkur verk eftir Ludwig van Beethoven, Þorkel Sigurbjörnsson og Wolfgang Amadeus Mozart.
Meira
FYRSTA þriðjudag hvers mánaðar sýnir Alþjóðahús heimildarmyndir er varða samskipti Ísraela og Palestínumanna. Í kvöld kl. 20 er komið að næstu mynd en hún heitir á ensku: Goal Dreams – A Team Like No Other .
Meira
Óskarsverðlaunaafhendingin mjakaðist áfram í 80. skiptið sem endranær. Þeir áhugasömu komu sér fyrir framan við tækið aðfaranótt mánudagsins 25. febrúar, þegar allt óbrjálað heimilisfólk var löngu gengið til náða.
Meira
BANDARÍSKI leikarinn Matthew Fox, þekktastur fyrir túlkun sína á lækninum Jack Shepard í þáttunum Lífsháska , eða Lost , segist hafa notað margs konar ólögleg eiturlyf.
Meira
ANTHONY d'Offay, listaverkasali í Lundúnum, ætlar að láta af hendi listaverkasafn sitt, sem metið er á um 125 milljónir punda, fyrir upphaflegt verð verkanna, 28 milljónir punda. Listasafn Scotlands (e.
Meira
Á hlaupársdag var ný sýning opnuð í nútímalistasafni Parísarborgar, á verkum listamannahópsins Gelitin. Sýningin þykir afar ögrandi og hefur valdið nokkrum óróa hjá yfirmönnum safnsins og jafnvel hjá borgarstjórn Parísar.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HEFUR tilvera okkar mannanna á jörðinni eitthvert vægi? spyr Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð í ár, í verkinu E1ntak . Hópurinn fer ótroðnar slóðir, semur verkið sjálfur og leikur án handrits.
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 3. mars Í gegnum bloggið er draumsýn um lítilvægi staðar og stundar að rætast Í gegnum bloggið er draumsýn um lítilvægi staðar og stundar að rætast. Ég skal skýra þetta aðeins.
Meira
Elísabet Kjerúlf um tannhirðu eldri borgara í formi sendibréfs: "Fleiri halda tönnum sínum til efri ára, en hver ber ábyrgð á tönnum ósjálfbjarga fólks á stofnununum? Mun það missa tennurnar vegna vanhirðu?"
Meira
Helga Sigrún Harðardóttir | 3. mars Hvað skal segja? Aldrei hélt ég að ég ætti eftir að verja lífeyrissjóðina, en ég get ekki orða bundist yfir umræðu sem átti sér stað í morgunþætti Bylgjunnar rétt fyrir níu í dag.
Meira
Sæmundur Þ. Einarsson skrifar um hvalveiðar: "Samkvæmt opinberum tölum um veiðar á hvölum að tillögu vísindamanna er lagt til að veiða megi 400 hrefnur og 150 langreyðar á þessu ári."
Meira
Helgi Laxdal skrifar um fiskveiðar og kvóta: "Kvótakerfið hélt það vel utan um heildaraflann að aðeins skeikaði 0,74% á nefndum tíma sem er betri árangur en nokkurt annað stjórnkerfi hefur skilað."
Meira
Kári Harðarson | 3. mars Tímanna tákn Einu sinni voru skilti á knæpum sem á stóð „Ekki hrækja á gólfið“. Þessi skilti voru ekki sett upp að ástæðulausu, fólk hlýtur að hafa hrækt á gólfin.
Meira
Ólafur Rafnsson segir frá lýðheilsuátaki: "Heilbrigð þjóð afkastar meira og skilar meiri arðsemi – það er engin ytri heimskreppa sem takmarkar hagvöxt heilbrigðisins."
Meira
Eftir Guðlaug Þór Þórðarson og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "...mikilvægast er að finna leiðir fyrir alla hópa þjóðfélagsins, óháð aldri, búsetu, fjárhag eða öðrum þáttum að stunda íþróttir og hreyfingu með einum eða öðrum hætti sér til heilsubótar."
Meira
Ragnar Önundarson skrifar um íslensku bankana og stjórnendur þeirra: "Allir vita að íslenskir bankar taka meiri áhættu en erlendir. Er líklegt að erlendir bankar sýni þeim traust sem fara óvarlegar en þeir sjálfir?"
Meira
Páfanum í Róm þótti limra Hrólfs Sveinssonar ónærgætin í garð Mónu Lísu og sendi frá sér þetta hugskeyti sem fyrrverandi veðurstofustjóri henti á lofti: Prófaðu turninn í Písa hvort passi' hann þér, Móna Lísa, fyrr en þitt bros og farsælt egg-los fær...
Meira
Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerir athugasemdir við ummæli Hrafns Sveinbjarnarsonar um skjalastjórnun: "Alvarlegur ljóður er þó á umfjöllun héraðsskjalavarðarins þegar hann fer ítrekað fram með sömu rangfærslurnar..."
Meira
Skúli Alexandersson vill gera Snæfellsnesið allt að einu sveitarfélagi: "Það er brýn þörf fyrir Snæfellinga að hverfa úr þessari stöðu og sameinast um eina sveitarstjórn fyrir Snæfellsnes allt."
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Það er alltof algengt að einblínt sé um of á daginn í dag í stað þess að horfa af fyrirhyggjusemi til framtíðar. Margir vilja haga sér eins og svínið, hundurinn og kötturinn í Litlu gulu hænunni sem vildu bara borða brauðið sem aðrir höfðu bakað."
Meira
Marco snuðar börnin ÁSTÆÐA þess að mig langar að tjá mig í Morgunblaðið eru barnabörnin mín og verslunin Marco. Almennt hef ég ekki mikla kvörtunarþörf og læt nú flest sem yfir mann gengur trufla mig sem minnst, en í þetta skipti ofbýður mér.
Meira
Ómar Ragnarsson fjallar um virkjanahugmyndir á Suðausturlandi: "Virkjanafíknin er svo mikil að krafist er virkjana sem eru bæði óhagkvæmar og valda ómældum spjöllum á náttúrunni, mesta verðmæti lands og þjóðar."
Meira
Minningargreinar
4. mars 2008
| Minningargreinar
| 952 orð
| 1 mynd
Elías Guðbjartsson sjómaður fæddist á Kroppstöðum í Hólshreppi í Skálavík í N-Ísafjarðarsýslu 6. júní 1921. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Illugi Guðbjartur Sigurðsson, f. 13.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2008
| Minningargreinar
| 498 orð
| 1 mynd
Freygerður Guðrún Bergsdóttir (Freyja) fæddist í Sæborg í Glerárhverfi á Akureyri 11. júlí 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bergur Björnsson og Guðrún Andrésdóttir. Freyja giftist 18.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2008
| Minningargreinar
| 3829 orð
| 1 mynd
Halldóra Óskarsdóttir fæddist í Hábæ í Þykkvabæ 17. júlí 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum sunnudaginn 24. febrúar síðastliðinn á 77. aldursári. Foreldrar hennar voru þau Óskar Sigurðsson, bóndi í Hábæ í Þykkvabæ, f. 13.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2008
| Minningargreinar
| 2398 orð
| 1 mynd
Kolbeinn Baldursson fæddist í Reykjavík 14. október 1944. Hann lést á heimili sínu að morgni 24. febrúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Baldur Kolbeinsson vélstjóri, f. 1. janúar 1914, d. 20. apríl 1981, og Anna Guðbjörg Björnsdóttir húsmóðir, f. 15.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2008
| Minningargreinar
| 269 orð
| 1 mynd
Steingrímur Helgason fæddist í Unaðsdal á Snæfjallaströnd 12. nóvember 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir að morgni 17. febrúar síðastliðins. Steingrímur var jarðsunginn frá Langholtskirkju 21. febrúar sl.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is FYRIRTÆKIÐ Öxarnúpur á Kópaskeri ásamt bátnum séra Jóni er nú til sölu. Núverandi aðaleigandi, Einar Garðar Hjaltason, hyggst hætta starfseminni og snúa sér að öðru.
Meira
SÉRFRÆÐINGAR sænska bankans Nordea, sem er sá stærsti á Norðurlöndunum, hafa ekki hlíft íslensku bönkunum við gagnrýni að undanförnu og nú síðast hafa sérfræðingar bankans í Svíþjóð varað fjárfesta við fjárfestingum hér á landi.
Meira
Í SVEIFLUÁSTANDI markaða hækkar skuldatryggingarálag banka, ekki síst þeirra íslensku. Álag Landsbankans er tekið að síga á hina, það hækkaði í gær um 35 punkta og er nú 502 punktar.
Meira
ÚRVALSVÍSITALAN OMX I15 lækkaði um 1,1% í gær. Lokagildi hennar var 4.832 stig sem er lægsta gildi síðan í nóvember 2005 . Ekkert félag í Kauphöllinni hækkaði í verði, þó nokkur stæðu í stað . Atlantic Petroleum lækkaði mest, eða um 4,6%.
Meira
FL Group hefur samkvæmt tilkynningu til kauphallar lokið endurfjármögnun á hollenska drykkjarvöruframleiðandanum Refresco, sem félagið tók yfir árið 2006 í samstarfi við Kaupthing Capital Partners og Vífilfell.
Meira
4. mars 2008
| Viðskiptafréttir
| 347 orð
| 1 mynd
Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is HLUTABRÉF í Bandaríkjunum lækkuðu með veikingu dollarans, dvínandi framleiðni í iðnaðargeiranum og áframhaldandi verðhækkunum á olíu og öðrum hrávörum í gær.
Meira
Rúnari Kristjánssyni á Skagaströnd kom í hug eftir tónleika „Geirs og Bubba“: Fordómarnir flestir nú falla í einum hvelli, því að Lóa litla á Brú leggur þá að velli!
Meira
Þrátt fyrir varnarbaráttu margra sveitarfélaga á landsbyggðinni í dag og töluvert mikla fólksfækkun ríkir hins vegar bjartsýni meðal íbúa Djúpavogs sem hafa greinilega trú á sinni heimabyggð sem áður. Skýrist það m.a.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Spilliefni er að finna víðar en í efnaiðnaði – þau eru líka algeng á ofurvenjulegum, íslenskum heimilum.
Meira
Erró er í miklu uppáhaldi hjá hinum sex ára listamanni Ara Bergi Gunnarssyni, sem sjálfur er ekki í nokkrum vandræðum með að hverfa inn í ævintýraheima, vopnaður blöðum og litum. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í heimsókn til litla listamannsins á Álftanes.
Meira
Þeir unglingar sem borða ævinlega morgunverð hafa tilhneigingu til að vera léttari, stunda oftar líkamsrækt og borða hollari mat yfirleitt en þeir unglingar sem sleppa því að borða morgunverð.
Meira
Reykjanesmót í tvímenningi Reykjanesmótið í tvímenningi verður að þessu sinni haldið á Suðurnesjum laugardaginn 8. mars nk. Spilað er í húsi Bridsfélaganna á Suðurnesjum á Mánagrund og hefst spilamennskan kl. 11.
Meira
Í GÆR gengu hvorki fleiri né færri en 55 pör í hjónaband við sömu athöfn í bænum Bavla í vesturhluta Indlands og þar á meðal var þessi hópur af prúðbúnum ungu konum sem biðu þess að brúðkaupið hæfist þegar fréttaljósmyndara bar að.
Meira
Guðrún Kvaran fæddist 1943. Hún varð stúdent frá MR 1963 og útskrifaðist sem cand. mag. frá Háskóla Íslands 1969. Hún lauk doktorsprófi frá Georg-August-háskólanum í Göttingen í Þýskalandi 1980.
Meira
1 Illya Nyzhnyk er 11 ára undrabarn í skáklistinni sem hér teflir um þessar mundir. Hvaðan er hann? 2 Hvaða verktakafyrirtæki er að reisa virkjun á Grænlandi? 3 Hver er þjálfari bikarmeistara Vals í handknattleik?
Meira
Þungu fargi var létt af Víkverja í gær er hann heyrði í útvarpinu skýringu á megnri ólykt við Höfðabakkabrúna. Hún mun stafa af einhverjum frárennslisvanda frá fyrirtæki sem leystur verður á næstunni.
Meira
EINS og getið hefur verið á þessum síðum í vetur er ár og dagur – reyndar þrír áratugir – síðan deildarkeppni í NBA hefur verið eins jöfn og í Vesturdeildinni í ár.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is DAÐI Lárusson, markvörður bikarmeistara FH í knattspyrnu, er rifbeinsbrotinn og kemur hann því ekki til greina í íslenska landsliðið sem leikur tvo æfingaleiki í mánuðinum, gegn Færeyingum í Kórnum hinn 16.
Meira
MIKIL spenna er fyrir leikina fjóra í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld en ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Manchester United, Evrópumeistarar AC Milan og Barcelona verða öll í eldlínunni.
Meira
TIGER Woods hefur sett ný viðmið í golfíþróttinni á síðustu misserum og Ernie Els frá Suður-Afríku er einn fárra kylfinga sem hafa lýst því yfir að hann ætli sér að velta Woods úr hásætinu á heimslistanum.
Meira
Norski skíðagöngukappinn Jörgen Aukland kom fyrstur í mark í hinni árlegu Vasagöngu í Svíþjóð um helgina. Hann hefur oft verið á verðlaunapalli í þessari 90 kílómetra göngu en tókst loks að sigra nú, 32 ára.
Meira
Þetta er sérstakur dráttur. Ég hefði viljað fá heimaleik,“ sagði Felix Magath , fyrrverandi þjálfari Bayern München, en hann er nú þjálfari Wolfsburg, sem mætir Bayern í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Dortmund mætir 2.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HANNES Þ. Sigurðsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir norska úrvalsdeildarliðið Viking og flest bendir til þess að hann gangi í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Sundsvall.
Meira
ALÞJÓÐA handknattleikssambandið, IHF, og Handknattleikssamband Asíu, AHF, hafa samþykkt að senda ágreining sinn vegna niðurstöðu Asíukeppninnar í handknattleik á síðasta hausti fyrir íþróttadómstólinn í Lucerne í Sviss.
Meira
KIRIL Lazarov, örvhenta skyttan HC Croatia Osiguranje-Zagreb er markahæsti leikmaður meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Hann hefur skoraði 76 mörk í tíu leikjum liðsins á keppnistímabilinu.
Meira
LORENA Ochoa frá Mexíkó er að ná svipuðum yfirburðum í kvennagolfinu og Tiger Woods er með í karlagolfinu. Ochoa sigraði með 11 högga mun á einu sterkasta golfmóti LPGA-kvennamótaraðarinnar og undirstrikaði þar með yfirburði sína.
Meira
TXIKI Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, sagði í viðtali við sjónvarpsstöð í Katalóníu að Cesc Fabregas, Spánverjinn hjá Arsenal, muni ekki koma til liðsins á meðan hannstarfar fyrir félagið og ekkert sé hæft í þeim fréttum að...
Meira
Ray Robson er 13 ára skákmaður frá Bandaríkjunum. Hann er kominn til Íslands til þess að taka þátt í Reykjavíkurskákmótinu sem nú fer fram hér á landi. Hann stúderar bæði leiki Fischers og...
Meira
Áætlaður kostnaður við upptöku evru yrði á bilinu 0,5-3 milljarðar en Jón Þór Sturluson, annar höfunda Hvað með evru, segir það smáatriði miðað við ávinninga í viðskiptum og fjárfestingum. M.a.
Meira
,,Af hverju býður Eva María mér ekki í viðtal? Ég hef margt um að ræða, get alveg sagt fólki mínar hliðar á pólitíkinni og öllu því rugli, frá lífi mínu, hvernig er að vera svona ótrúlega öfug. Þá meina ég rauðhærð, örvhent, örfætt og lesblind...
Meira
Möguleikum ungs fólks á að stunda nám eða starf erlendis hefur fjölgað mjög á undanförnum árum meðal annars vegna alþjóðlegra stúdentaskiptaáætlana og öflugs starfs félagasamtaka.
Meira
Allir vilja tefla í Reykjavík „Það er svo gaman þegar allir koma saman að tefla,“ segir Guðfríður Lilja Grétarsdóttir , forseti Skáksambandsins, í upphafi móts.
Meira
Sé eitthvað sem veldur hinum stórgóða þjálfara Arsenal, Arséne Wenger, andvökunóttum er það án efa að lið hans þrátt fyrir stórkostlega frammistöðu ár eftir ár í Englandi hefur aldrei náð að lyfta Meistaradeildartitlinum þó nálægt hafi þeir komist.
Meira
„ Þingvallavatn er þekkt út um allan heim fyrir hreinleika og það koma fleiri hundruð ferðamanna hingað til lands til þess eins að kafa í því,“ segir Pálmi Dungal sem kafað hefur í Þingvallavatni í 25 ár og tók við þá iðju meðfylgjandi mynd...
Meira
„Svei mér ef þetta er ekki besta sjónvarpsdrama sem ég hef séð! Frábær endir fyrir mig allavega á stórkostlegum þáttum sem mig langar til að þakka Danmarks Radio fyrir að fara útí. Hvað gerir maður nú á sunnudögum kl. 20:20.
Meira
Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is „Sonur minn reyndi að svipta sig lífi og var lagður inn á geðdeild. Við fengum hins vegar símtal klukkan fimm morguninn eftir þar sem okkur var sagt að það væri verið að útskrifa hann.
Meira
Í mars verður haldin 78. alþjóðlega bílasýningin í Genf en sýningin laðar að þúsundir ferðamanna á ári hverju. Sýningin verður frá 6.-16. mars og á henni verða yfir 130 forsýningar á bílum og ýmsum græjum þeim tengdum. Á sýningunni má sjá hátt í 1.
Meira
Borgarstjórn hefur sett hvert metið á fætur öðru í klúðurslegum vinnubrögðum síðustu mánuði. Það ætti því ekki að koma á óvart að nú hefur enn eitt metið verið slegið: Aðeins 9% svarenda í Capacent Gallup könnun bera traust til borgarstjórnar.
Meira
KSÍ vill að Reykjavíkurborg greiði 400 milljóna viðbótarkostnað við nýja stúku í Laugardal. Eftirlit var laust í reipunum en borgin vill ekki greiða allan...
Meira
Danir sem ekki lifa heilbrigðu lífi munu sennilega deyja áður en þeir ná lífeyrisaldri. Þess vegna ættu þeir að velta því fyrir sér hvort þeir eigi yfirhöfuð að spara til ellinnar, að því er segir á vefsíðunni business.dk.
Meira
Dmítrí Medvedev segist munu halda áfram stefnu forvera síns eftir að hann vann yfirburðasigur í rússnesku forsetakosningunum á sunnudag. Naut hann stuðnings ríflega 70% kjósenda.
Meira
Forseti lýðveldisins hélt ræðu við setningu búnaðarþings og hún var greinilega á einhverjum svona samningsnótum. „Sáttmáli um fæðuöryggi Íslendinga“ er yfirskrift ræðuhandritsins. Lesið hana endilega, þetta er mikil lexía í dómsdagsspám.
Meira
Rallökuþórinn franski Sebastien Loeb rúllaði yfir andstæðinga sína í Mexíkórallinu um helgina. Voru reyndar blikur á lofti til að byrja með enda settu vélabilanir strik í reikninginn en góð keyrsla síðustu sérleiðirnar tryggði Loeb góðan sigur.
Meira
Á tímum einsleits þjóðfélags sem stundum keyrir um þverbak í markaðshyggju er notalegt að finna frávikin. Á leið minni í höfuðborgina síðastliðinn sunnudagseftirmiðdag var ég í einstaklega mikilli þörf fyrir góða tónlist í bílnum.
Meira
Fyrsti bíll Sivjar Friðleifsdóttur er henni mjög eftirminnilegur og það var ekki erfitt fyrir hana að rifja upp litla sögu um þessa grænu Volkswagen-bjöllu. Slíkir bílar voru algeng eign á sínum tíma.
Meira
Það er ekkert sérstaklega skemmtilegt að skafa af bílnum en það er líka stórhættulegt að keyra án þess. Hafðu eina sköfu í forstofunni og aðra í bílnum. Þannig sleppur þú við að opna bílinn, heldur ferð beint að skafa.
Meira
Aðspurð um sinn fyrsta bíl segist Helga Braga Jónsdóttir hafa verið mjög hrifin af honum. „Fyrsti bíllinn minn var gylltur Suzuki Swift og ég elskaði hann alveg út af lífinu.
Meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Einar K. Guðfinnsson landbúnaðarráðherra og Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, ræddu allir um hækkandi matvælaverð á alþjóðlegum mörkuðum við setningu búnaðarþings á sunnudag.
Meira
Glöggir Íslendingar hafa ef til vill tekið eftir óranslituðum fiðrildum sem hafa flögrað í málgögnum landsins að undanförnu. Fiðrildi þessi hafa verið á vegum UNIFEM sem stendur fyrir fiðrildavikunni frá 3. - 8. mars.
Meira
Fílar Clapton Bæjarstjóri Bolungarvíkur, Grímur Atlason , hefur innflutning á tónlistarmönn-um sem aukabúgrein. Hann stendur fyrir komu sjálfs Eric Clapton í Egilshöllina 8. ágúst en miðasala hófst í dag.
Meira
Kvikmyndir traustis@24stundir.is Flugdrekahlauparinn, eftir Khaled Hosseini, hlaut einróma lof gagnrýnenda og nýtur enn mikilla vinsælda bókaunnenda um allan heim. Nú hefur Hollywood gert sögunni skil.
Meira
Sú umræða sem forseti Íslands vakti við setningu búnaðarþings er allrar athygli verð. Hann vakti athygli á því að breytt heimsmynd kalli á nýja sýn, nýja umræðu og ný vinnubrögð þegar kemur að landbúnaði og matvælaframleiðslu þjóðarinnar.
Meira
Konur með einn í útvíkkun fá enga samúð Ritstjórar: Eyrún Ingadóttir, Margrét Jónsdóttir, Sóley Tómasdóttir og Svandís Svavarsdóttir Bókamarkaðsverð: 690 kr.
Meira
Forseti Íslands hélt hápólitíska ræðu um fæðuöryggi sem hann sagði hafa færst ofar í umræðunni. Heimsmyndin hafi tekið stakkaskiptum. Hann taldi því að mynda þyrfti stefnu sem tryggði fæðuöryggi. Ástæður þessa væru fjölþættar, m.a.
Meira
Gabríela Friðriksdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir list sína en nú má sjá ný verk eftir hana í Listasafni Íslands þar sem hún sýnir ásamt tveimur öðrum...
Meira
Kanadísk stórstjarna í þarlendri glímu, Trish Stratus, er stödd á Íslandi og hyggst etja kappi við Íslandsmeistarann Svönu Hrönn Jóhannsdóttur annað kvöld í glímusal Ármanns í Laugardalnum.
Meira
Í byrjun maí næstkomandi verður haldin sýningin Bílar & Sport 2008 en hún var síðast haldin árið 2006. Sú sýning var sú fjölmennasta sem haldin hafði verið í þeirri byggingu og höfðu þó margar stórar sýningar verið haldnar þar.
Meira
Þegar verðbólgan eykst og hagvöxtur minnkar vex áhugi fjárfesta á eðalmálmum. Á þessu ári hafa eðalmálmar orðið tvöfalt verðmætari en evran og japanska jenið.
Meira
Félag íslenskra fræða heldur rannsóknarkvöld fimmtudaginn 6. mars í Háskóla Íslands, stofu 101 í Odda kl. 20.00. Þá flytur Guðrún Kvaran prófessor erindi sem hún nefnir: Biblía 21. aldar: Verklag og viðtökur – gagnrýni svarað.
Meira
„Vatnadansmeyjafélagið Hrafnhildur setti í fyrra upp leikritið Gyðjan í vélinni og í tengslum við það voru hekluð um þrjú hundruð brjóst,“ segir Hrund Gunnsteinsdóttir, talskona Fiðrildaviku Unifem sem hófst í gær.
Meira
Hagaskóli og Seljaskóli keppa til úrslita í mælsku- og rökræðukeppninni Málinu í Tjarnarsal Ráðhússins miðvikudaginn 5. mars kl. 20. Deilt verður um hvort Ísland sé besta land í heimi.
Meira
Bíllinn verður fljótt óhreinn sé hann ekki þrifinn reglulega og mikið magn af drasli safnast saman ef það er dregið að taka með sér hluti sem eiga ekki heima í bílnum.
Meira
Lewis Hamilton er vænlegri kostur til að sigra heimsmeistaratitilinn í formúlu 1 fremur en Fernando Alonso að endurtaka þann leik. Þetta er mat goðsagnarinnar Alain Prost sem varð þrefaldur heimsmeistari á sínum tíma og veit væntanlega sínu...
Meira
Heidi Montag, ein af stjörnum raunveruleikaþáttarins The Hills, hefur gefið út lag sem virðist vera dúett hennar og Britney Spears. Þær stöllur syngja saman í lagi sem var spilað í útvarpsþætti Ryan Seacrest í gær en ekki er allt sem sýnist.
Meira
Upptökutækni dagsins í dag verður æ aðgengilegri en skilar sér ekki endilega í betri hljóm. Fyrir kemur að fólk keppist við að ná miklum hávaða á kostnað gæða.
Meira
James Daniel May er einn stjórnenda bresku sjónvarpsþáttanna Top Gear. Hann er mikill bílaáhugamaður og þekktur fyrir að vera svolítill glaumgosi.
Meira
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Þegar Júlíus Friðriksson útskrifaðist úr framhaldsskóla skráði hann sig í hagfræði en fann sig ekki í faginu. Nú er hann með doktorspróf í talmeinafræði frá Arizona-háskóla í Bandaríkjunum.
Meira
Einkavæðinganefnd í Slóveníu hefur ákveðið að hætta við sölu á slóvenska fjarskiptafyrirtækinu Telekom Slovenije. Nefndin taldi tilboðin tvö sem bárust ekki nægilega hagstæð og var því ákveðið að hverfa frá sölu, að minnsta kosti í bili.
Meira
Hlaupagarpurinn Kári Steinn Reynisson setti að líkindum Íslandsmet í fyrstu tilraun þegar hann keppti um helgina í 5.000 metra hlaupi á móti vestur í Bandaríkjunum.
Meira
Kanadíska fjölbragðadísin og glímugellan Trish Stratus , sem ætlar að kynna sér íslensk glímutök og etja kappi við glímudrottninguna Svönu Hrönn Jóhannsdóttur á miðvikudag, er komin til landsins.
Meira
Hjónin Borghildur Ragnarsdóttir og Kristján Greipsson keyptu sér hús í Dóminíska lýðveldinu, enda kunna þau vel við afslappað og þægilegt andrúmsloftið við...
Meira
Sögulegri heimsókn Mahmoud Ahmadinejads Íransforseta til Íraks lauk í gær. Ahmadinejad var fyrsti leiðtogi lands síns til að heimsækja grannríkið. Sagðist hann vera mjög ánægður að heimsækja Írak sem ekki væri stjórnað af einræðisherra.
Meira
Á hyggjur Ólafs Ragnars Grímssonar , forseta Íslands, af mataröryggi þjóðarinnar, glöddu hjörtu bænda á öllum aldri og þó einkum og sér í lagi Haraldar Benediktssonar og annarra þjóðrækinna fulltrúa á Búnaðarþingi á Hótel Sögu .
Meira
Hér höfum við félagslegt heilbrigðiskerfi svipað og á Norðurlöndum, í Bretlandi og Kanada. Kerfið er mestmegnis fjármagnað af hinu opinbera sem á tæki og aðstöðu að mestu.
Meira
Ef ferðast er með lítil börn er ráðlegt að fá að fara meðal fyrstu farþega út í vélina. Þannig þarftu ekki að burðast fram hjá samferðarfólkinu með báðar hendur fullar af dóti. Þá skaltu leyfa öðrum að fara út fyrst við...
Meira
Dómstóll í Bretlandi hafnaði í dag frávísunarkröfu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í meiðyrðamáli Jóns Ólafssonar. Jón sagði við mbl.is að málið haldi nú áfram en hann hefur ráðið til sín tvo af færustu lögmönnum Bretlands til að fara með málið.
Meira
Kvenorka „Það er svo gaman að koma að Unifem, ótrúlega gefandi að fá að blaka vængjum sínum og hafa áhrif til góðs,“ segir Kristín Ólafsdóttir framleiðandi og alþjóðafræðingur en hún tók við af Ásdísi Höllu Bragadóttur sem verndari UNIFEM á...
Meira
Flestir hafa heyrt sögur af bíleigendum sem lenda í vanskilum með þungar afborganir af bílalánum. Hvað geta þeir gert sem geta ekki staðið undir greiðslunum og geta heldur ekki selt bílinn fyrir skuldunum?
Meira
Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Kjósendur Demókrataflokksins velja á milli öldungardeildarþingmannanna Hillary Clinton og Barack Obama í fjórum fylkjum Bandaríkjanna í dag.
Meira
Hópur MBA-nema við Háskólann í Reykjavík vann til bronsverðlauna í alþjóðlegri samkeppni í gerð viðskiptaáætlana í Bangkok á Taílandi um helgina. Yfir 100 af bestu viðskiptaháskólum heims sendu lið í keppnina.
Meira
„Fiðrildið er tákn umbreytinga í átt til frelsis í lífi fólks og okkar ósk er sú að konurnar sem við störfum fyrir fái byr undir báða vængi í gegnum þessa söfnun,“ segir Hrund Gunnsteinsdóttir, talskona Fiðrildaviku Unifem sem hófst í gær.
Meira
Okkur er kennt frá barnæsku að útlitið sé ekki allt og við eigum ekki að dæma bókina eftir kápunni. Aldurinn skiptir ekki máli Eigendur vefsíðunnar www.uglycars.co.uk hafa greinilega ekki fengið þessi skilaboð í æsku.
Meira
Heildaraflamark loðnu var í gær aukið um 50 þúsund tonn. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra tók ákörðunina á grundvelli ráðgjafar Hafrannsóknarstofnunar. Heildaraflamark er þannig 207.000 tonn og þar af koma um 152.000 tonn í hlut íslenskra...
Meira
Ísraelar segjast ekki hafa lokið aðgerðum á Gazasvæðinu, þótt herlið þeirra hafi verið dregið til baka. „Atburðir síðustu daga eru ekki einangraðir,“ segir Ehud Olmert forsætisráðherra.
Meira
Samkvæmt upplýsingum á vef Umferðarstofu kemur fram að mikil sala hefur verið á nýjum bílum á þessum fyrstu tveimur mánuðum ársins. Tæplega helmingi fleiri nýir bílar hafa selst það sem af er ári ef miðað er við sama tíma í fyrra. Frá 1. janúar til 22.
Meira
Mestu viðskiptin í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 2,8 milljarða króna. Næst mest viðskipti voru með bréf Kaupþings, eða fyrir um 700 milljónir. Ekkert félag hækkaði í kauphöll OMX í gær.
Meira
Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna niðurskurðar í þorskkvóta virðast ekki vera í endurskoðun þó ríkisstjórnin hafi boðað fyrir mánuði að hún hyggði á slíkt endurmat.
Meira
Við þjónustuskoðun nýrra bíla er farið eftir ferliskröfum framleiðenda sem gera ákveðnar kröfur um viðhald. Umboðin framfylgja þessum kröfum til þess að geta sótt ábyrgðina ef eitthvað kemur upp á.
Meira
Tónlistarmaðurinn Neil Young spilar á Hróarskeldu í sumar. Sjö ár eru liðin síðan hann steig þar síðast á svið og þeir tónleikar lifa í minningu heppinna gesta hátíðarinnar það árið.
Meira
Út er komin bókin Hvað með evruna? eftir Eirík Bergmann Einarsson og Jón Þór Sturluson. Þar eru greind helstu álitamál varðandi hugsanlega innleiðingu evru á Íslandi, s.s.
Meira
Lán fyrir íbúð, fyrir sumarbústað og fyrir bílnum. Hvert sem við lítum er verið að bjóða okkur lán til þess að við getum eignast allt nýtt. Í lífsgæðakapphlaupinu þarf að gæta þess að hlaupa ekki út af veginum
Meira
Hallargarðurinn dregur nafn sitt af Bindindishöllinni en húsið sem stendur á Fríkirkjuvegi 11 gekk undir því nafni á sínum tíma þegar það var þá í eigu góðtemplara. Garðurinn var tekinn í notkun þann 18.
Meira
Bílaframleiðandinn Honda vill öðlast fyrri frægð fyrir að vera fyrstir með tækninýjungar auk þess að gera ímynd fyrirtækisins umhverfisvænni með því að setja nokkur ný módel af tvinnbílum á markað á næstu árum. Markmið þeirra er að selja 400.
Meira
Ofurbloggarinn Jens Guð hafnaði í öðru sæti í pubquiz-spurningakeppni á Organ á föstudagskvöld. Jens lýsir raunum sínum á blogginu en hann var hársbreidd frá sigri. Sigurvegarinn var Viðar Hákon Gíslason úr hljómsveitinni Trabant.
Meira
Óli Palli, útvarpsmaður á Rás tvö, lætur sig dreyma um að eiga rafmagnsbíl. „Ég á mér þann draum að Íslendingar hætti að flytja bensín í stórum skipum til landsins svo að hægt sé að brenna því hérna á götum borgarinnar þegar fólk fer á milli húsa.
Meira
Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Ég vona að Hallargarðurinn verði ekki eyðilagður,“ segir Jón H. Björnsson sem hannaði Hallargarðinn árið 1953.
Meira
Verðhækkanir á áburði og öðrum aðföngum í landbúnaði er áfall fyrir þjóðarbúið í heild og munu bitna á landsmönnum fyrr eða síðar, „hvort sem það er beint í hærra vöruverði eða óbeint með einhvers konar þátttöku ríkissjóðs sem að landsmenn borga...
Meira
Eins og núverandi lagaumhverfi er háttað verður sameiginleg forsjá alltaf orðin tóm ef raunverulega reynir á þau réttindi sem henni er ætlað að veita foreldrum.
Meira
Fyrirtækið Karma Kars er rekið í London af lífsstílsgúrúinum Tobias Moss. Lögmál fyrirtækisins er sú trú taóista að ferðalagið sé mikilvægara en koman sjálf.
Meira
Áhöfn Steve Irwin, mótmælaskips dýraverndarsamtakanna Sea Shepherd, kastað illa lyktandi sýru sem unnin er úr þránuðu smjöri á dekk hvalveiðiskipa Japana í gær.
Meira
Kvenfólki fjölgar stöðugt í Fjöltækniskólanum, meðal annars vegna breyttra áherslna í starfi skólans og þrýstings atvinnulífsins. Skrúfudagurinn verður á laugardag.
Meira
Rolls Royce er án efa einn mesti lúxusbíll allra tíma og ófáar stjörnur hafa ekið um á slíkum grip. Saga Rollsins er löng en það var árið 1904 sem fyrsti Rollsins sást á götunum.
Meira
Allir áttatíu íbúar þorpsins Medvedevka í Síberíu vona að kjör nafna þorpsins í embætti forseta Rússlands muni verða þorpinu lyftistöng. Sameinuðust þeir um að kjósa Medvedev á sunnudag. „Þorpið hefur verið munaðarlaust undanfarin ár.
Meira
stutt Fjöldauppsagnir Byggingafyrirtækið Stafnás hefur sagt upp 95 starfsmönnum. Samkvæmt kvöldfréttum RÚV er meirihluti þeirra sem sagt hefur verið upp pólskir verkamenn. Þetta er fjölmennasta hópuppsögn í byggingariðnaði í mörg ár. mbl.
Meira
Það eru sjálfsagt fá börn sem og fullorðnir sem ekki hefðu gaman af að heimsækja súkkulaðiland. Í Birmingham í Englandi má finna Cadbury World skemmtigarðinn þar sem gestir fá meðal annars að spreyta sig á að skrifa nafnið sitt í súkkulaði.
Meira
„Við eigum til miða á frjálsar íþróttir og stöku miða á taekwondo og júdó og þess lags en enga á þessar vinsælari greinar eins og sund eða fimleika,“ segir Andri Stefánsson, sviðsstjóri afrekssviðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
Meira
Heimili og skóli - landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til foreldraverðlauna sem veitt verða 15. maí næstkomandi. Einnig verða veitt hvatningarverðlaun til einstaklinga og stofnana ef tilefni þykir til.
Meira
Hljómsveitin For a Minor Reflection er nokkurra ára gömul og meðlimir hennar eru allir á nítjánda ári. Þrátt fyrir ungan aldur er sveitin á fullu við að skipuleggja tónleikaferð til Bandaríkjanna og Kanada. Lagt verður af stað frá Íslandi þann 15.
Meira
Hin geysivinsæla Merzedes Club, sem sló í gegn í Laugardagslögunum, er hvergi nærri af baki dottin þrátt fyrir að hafa ekki landað sigri í keppninni.
Meira
Á hrímköldu landi ísa hefur löngum farið miklum sögum af kynjaverum í huliðsheimum. Samfara vaxandi trú á tækni og vísindi hefur skyggnum hríðfækkað en til eru þau tröll sem varla fara fram hjá nokkru mannsbarni.
Meira
Tuttugu manns hafa verið ákærðir í umfangsmiklu fjársvikamáli tengdu Tryggingastofnun ríkisins. Fyrrverandi þjónustufulltrúi hjá stofnuninni, 45 ára kona, er sökuð um að hafa svikið 75 milljónir króna úr stofnuninni á árunum 2002 til 2006.
Meira
Tvífarar vikunnar að þessu sinni eru annars vegar Markús Örn Antonsson, fyrrum borgarstjóri, útvarpsstjóri og sendiherra, og núverandi framkvæmdastjóri Þjóðmenningarhússins, og hinsvegar Christian Clemenson leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt...
Meira
Forsvarsmenn BMW hafa lýst því yfir að til standi að segja 8.100 starfsmönnum fyrirtækisins upp störfum á árinu. Uppsagnirnar eru liður í allsherjar sparnaðaraðgerðum fyrirtækisins og verða allar komnar til framkvæmda í árslok.
Meira
Helgi Seljan, dagskrárgerðamaður í Kastljósi, á sér ekki neinn sérstakan draumabíl, en þó er ein tegund af bíl sem hann vildi að hann ætti: „það væri voða gott að eiga bíl sem eyðir ekki bensíni heldur gengur fyrir vatni.
Meira
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Viðbótarframlag Reykjavíkurborgar vegna framkvæmda á Laugardalsvelli er 399,4 milljónir króna samkvæmt viðaukasamningi sem lagður var fyrir borgarráð á fimmtudag.
Meira
Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, telur ekki að styttur afgreiðslutími áfengis sé líklegastur til árangurs í baráttunni gegn ofdrykkju og ofbeldi.
Meira
Kristján S. Guðmundsson, fyrrverandi skipstjóri, krefst þess að allir dómarar Héraðsdóms Reykjavíkur víki sæti í meiðyrðamálum sem Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, og bankinn hafa höfðað gegn Kristjáni.
Meira
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir eðlilegt að borgin greiði sinn hluta umframkostnaðarins vegna framkvæmda við Laugardalsvöll, þrátt fyrir að KSÍ hafi verið framkvæmdaraðili verksins. „Samningur var undirritaður um verkið árið 2005.
Meira
Sumum finnst gott að hafa lyktareyði með ferskri lykt og jafnvel lífsnauðsynlegt. Öðrum finnst ekki gott að finna neina lykt í bílnum og fyllast klígju og ógleði ef þeir finna of sæta eða sterka lykt í bíl.
Meira
Það verður seint fullbrýnt fyrir bifreiðaeigendum að nauðsynlegt er að fara reglulega með bílana í smurningu, enda getur það haft mjög skaðleg áhrif á vélina að gera það ekki.
Meira
Þorsteinn J. frumsýnir nýja heimildamynd sína The Bohemians í Listasafni Reykjavíkur föstudaginn 7. mars kl. 20.00. Myndin segir frá marskvöldi í Dublin. Það er búið að dekka borð í stóra salnum á Jurys hótelinu og stilla flygilinn.
Meira
Þ rátt fyrir slakari leiktíð en vonir stóðu til nær Chelsea samt sem áður toppsætinu sem besta félagslið heims á nýbirtum lista IFFHS en það fyrirtæki heldur utan um alla tölfræði í öllum knattspyrnudeildum heims.
Meira
Þegar fram líða stundir verður það talið íslenskum stjórnmálamönnum til lasts hve lengi þeir drógu að sækja um aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu.
Meira
„Ég hef alltaf verið hrifin af hlutum sem maður finnur næstum því bragð af þegar maður horfir á þá og snertir þá,“ segir Gabríela Friðriksdóttir sem sýnir verk sín í Listasafni Íslands ásamt tveimur öðrum listakonum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.