Greinar miðvikudaginn 5. mars 2008

Fréttir

5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

14 óku of hratt í Bólstaðarhlíð

FJÓRTÁN ökumenn óku yfir löglegum hraða á einni klukkustund í Bólstaðarhlíð í gær eða rúmlega fjórðungur ökumanna á tímabilinu. Lögreglan fylgdist með ökutækjum sem var ekið Bólstaðarhlíð í vesturátt, þ.e. Meira
5. mars 2008 | Erlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Allsherjarinnrás eða viðræður við Hamas

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 1290 orð | 2 myndir

Almenningur upplifir ekki á eigin skinni að það sé kreppa í landinu

Verð á hlutabréfum lækkar, fasteignaviðskipti eru í lágmarki, gengi krónunnar lækkar og bankarnir draga úr útlánum. Samt heldur einkaneysla áfram að aukast. Getur verið að þessar neikvæðu fréttir skipti þorra almennings litlu máli? Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Amma fermir barnabörnin

SÉRA Ólöf Ólafsdóttir fermir þrjú barnabörn sín, þríbura úr Reykjanesbæ, í Grafarvogskirkju 16. mars næstkomandi. Ólöf starfaði sem prestur aldraðra. Hún skírði systkinin á sínum tíma og hefur skírt og fermt barnabörnin frá því hún tók vígslu. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Austlendingum fækkað um 9,4%

ÍBÚUM á Austurlandi fækkaði um 9,4% milli áranna 2006 og 2007, sem er mesta fækkun í einstökum landshluta í fyrra. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Áhrif jarðvegsrofs á kolefnisbúskap

GUÐRÚN Gísladóttir, náttúrulandfræðingur og prófessor við Land- og ferðamálafræðiskor Háskóla Íslands, flytur erindi um áhrif jarðvegsrofs á kolefnisbúskap í dag, miðvikudaginn 5. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð

Áhugi nemenda á náttúrufræðinámi

MIÐVIKUDAGSFYRIRLESTUR í Bratta í Kennaraháskólanum verður í dag, 5. mars, kl. 16-17. Hann nefnist Flokkun nemenda í 10. bekk eftir áhuga á náttúrufræðinámi. Fyrirlesari er Haukur Arason lektor. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Ástandið gjörbreyst á örfáum vikum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is VILHJÁLMUR Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hélt kynningarfund um nýja kjarasamninga fyrir atvinnurekendur á Hótel Héraði í gærkvöld. Tíu manns mættu til fundarins. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Björk veldur titringi í Kína

TÖLUVERT hefur verið fjallað um tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur í Sjanghæ í Kína á sunnudaginn í erlendum fjölmiðlum undanfarna daga og þá sérstaklega þá ákvörðun hennar að tileinka Tíbetum lagið „Declare Independence“. Meira
5. mars 2008 | Þingfréttir | 812 orð | 1 mynd

Blæs lífi í glæðurnar?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is BYGGING nýs álvers gæti haft mikil áhrif og blásið lífi í þær glæður sem nú virðast vera að kólna hratt í íslensku atvinnulífi. Þetta kom fram í máli Geirs H. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Búa við minna afhendingaröryggi

RAFORKUKAUPENDUR á Suðurnesjum búa við minna afhendingaröryggi raforku en flestir aðrir landsmenn. Bilanir á Suðurnesjalínu hafa í för með sér alvarlegar afleiðingar og kostnað fyrir Hitaveitu Suðurnesja og raforkukaupendur. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð

Ekkert uppnám á bæjarstjórnarfundi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá bæjarfulltrúum Á-listans á Álftanesi með ósk um birtingu: „Ríkissjónvarpið fjallaði um bæjarstjórnarfund og afgreiðslu breytingartillögu á aðalskipulagi Álftaness fimmtudaginn 21. febrúar sl. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 507 orð

Ekki hægt að rekja allar hækkanir til hærra heimsmarkaðsverðs

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is STOFNA ætti samráðsvettvang í anda gömlu þjóðarsáttarinnar til þess að hamla gegn miklum hækkunum á matvöru sem undanfarið hafa orðið. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð

Ekki meira um lóðaskil

EKKI hefur orðið vart við aukin skil á þegar úthlutuðum lóðum. Þannig virðist hvorki meira um skil einstaklinga né verktaka á þegar úthlutuðum lóðum til viðkomandi sveitarfélags en í venjulegu árferði. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Englendingar í minnihluta

ERLENDUM leikmönnum hefur fjölgað mikið í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum og er nú svo komið að heimamenn eru í minnihluta. Af þeim 499 sem leika í deildinni þessa dagana eru 327 þeirra erlendir leikmenn. Meira
5. mars 2008 | Erlendar fréttir | 166 orð

Evrópusambandið hyggst sporna gegn skattsvikum

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Evrópusambandsins leggja nú á ráðin um aðgerðir til að koma í veg fyrir áframhaldandi skattsvik í gegnum skattaparadísir Evrópu. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fagna afmæli og árshátíð

Holt | Hátíð verður haldin í tilefni árshátíðar Laugalandsskóla í Holtum og fimmtugasta starfsárs skólans. Nemendur hafa keppst við að undirbúa skemmtiatriði en þau eru óvenju fjölbreytt og vönduð í tilefni tímamótanna. Haldnar verða tvær sýningar. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Farbann staðfest vegna áreitni

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir karlmanni, erlendum ríkisborgara, sem er grunaður um að hafa áreitt ungar stúlkur í sundlaug í Reykjanesbæ nýverið. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Farþegi handtekinn

FARÞEGI í vél Iceland Express á leið frá Barcelona til Íslands í fyrrakvöld hegðaði sér ósæmilega á leiðinni og var handtekinn í Prestwick í Skotlandi þar sem þotan millilenti til að taka eldsneyti. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Félagsheimilinu breytt í enska krá frá 1810

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Borgarfjörður | Verið er að breyta félagsheimilinu Logalandi í Borgarfirði í hina gömlu og góðu krá Jokers & Kings í London, árið 1810. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fjárfesta aðallega í Kaupþingi, Exista og Bakkavör

ÞRÍR af stærstu lífeyrissjóðum landsins hafa fest stóran hluta þess fjár sem þeir verja til fjárfestingar í skráðum innlendum hlutabréfum í þremur félögum sem öll tengjast fyrirtækjum sem eru að hluta í eigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, þ.e. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fjárhagurinn sagður traustur

Í FORSENDUM þriggja ára áætlunar Akureyrarbæjar, sem lögð var fram í bæjarstjórn í gær, er gert ráð fyrir að íbúum fjölgi um 200 á ári. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 224 orð

FMR lokað á Egilsstöðum og í Borgarnesi

SKRIFSTOFUR Fasteignamats ríkisins á Austurlandi og Vesturlandi verða lagðar niður á næstu vikum. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Frjálslyndir fagna úrskurði

Á FUNDI miðstjórnar Frjálslynda flokksins sem haldinn var í Reykjavík 15. febrúar sl. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

Fræða unga ökumenn

Reykjanesbær | Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna í Reykjanesbæ verður haldinn í 88 húsinu í dag, kl. 10 til 15. Forvarnardagurinn er haldinn í samvinnu ýmissa stofnana og fyrirtækja. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun

DAGANA 7.-10. mars stendur Fuglavernd fyrir garðfuglaskoðun, sem er einn af árvissum viðburðum félagsins. Landsmenn eru hvattir til þess að taka þátt í garðfuglaskoðuninni, sérstaklega þeir sem fóðra fugla í görðum sínum. Meira
5. mars 2008 | Erlendar fréttir | 150 orð | 2 myndir

Gasdeila við Rússa gæti orðið ríkisstjórn Úkraínu að falli

RÚSSNESKI orkurisinn Gazprom kvaðst í gær hafa minnkað gasútflutning sinn til Úkraínu um helming vegna vangoldinna reikninga. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar nú 25.000

HANN var ánægður litli snáðinn Kristófer Máni Sveinsson þegar hann fékk spennandi gjafir úr hendi Lúðvíks Geirssonar, bæjarstjóra Hafnarfjarðar, í gær, í viðurkenningarskyni fyrir að vera Hafnfirðingur númer tuttugu og fimm þúsund. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 648 orð

Heimgreiðslur til foreldra eða „konurnar heim“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MEIRIHLUTI F-lista og Sjálfstæðisflokks lagði fram breytingartillögur við frumvarp að þriggja ára áætlun um rekstur, framkvæmdir og fjármál Reykjavíkurborgar í gærdag. Að því er fram kom í framsöguerindi Ólafs F. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hlaupið sem fyrr

MIKIL rigning eða slydda var víða um land í gær en dálítil snjókoma norðaustan til. Veðurstofan spáði norðan- og norðaustanvindi með éljagangi um norðanvert landið seint í nótt, en í dag á að draga úr vindi og ofankomu. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hlíðarfótur aftarlega í röðinni

ENGIN tímaáætlun er til um hvenær hafist verður handa við lagningu Hlíðarfótar, sunnan Öskjuhlíðar, og Öskjuhlíðargöng, en ljóst að framkvæmdirnar eru aftar í forgangsröðinni en t.d. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Kjarnfóðurgjald afnumið

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is „Afstaða mín er skýr í þessum efnum. Það er ætlun mín að afleggja þetta kjarnfóðurgjald,“ sagði Einar K. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Laun lífeyrisþega verði 226.000 kr. fyrir skatta

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is LAUN lífeyrisþega ættu að taka mið af neyslukönnun Hagstofu Íslands sem birt var 18. desember sl. og vera 226.000 krónur á mánuði fyrir skatta. Jafnframt ættu skattleysismörk að hækka í 150.000 kr. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Útskýringarkort vantaði Í Morgunblaðinu í gær birtist bréf til þingmanna frá Benedikt V. Warén. Bréfinu átti að fylgja kortið sem hér fylgir, en það sýnir 200NM radíus út frá Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Lengra komnir nemar leika

Reykjanesbær | Tónleikar þar sem fram koma nokkrir af lengra komnum nemendum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verða haldnir í Bíósal Duushúsa í kvöld kl. 20. Fram koma nemendur í einsöngsnámi og námi í hljóðfæraleik og er efnisskráin fjölbreytt. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ljúflingslög í Þorgeirskirkju

Ljósavatn | Tónlistarmennirnir Hjörleifur Valsson og Tatu Kantomaa léku ljúflingslög úr ýmsum áttum fyrir Þingeyinga í Þorgeirskirkju á laugardaginn. Húsfyllir var á tónleikunum og listamönnunum forkunnarvel tekið. List þeirra félaga er margslungin. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Málþing um málið

MÁLÞING um tungutækni og hugbúnaðarþýðingar á vegum Íslenskrar málnefndar og Tungutækniseturs verður haldið í Háskólanum í Reykjavík, stofu 231b, föstudaginn 7. mars kl. 14-17. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Mótum eigin framtíð á iðnþingi

IÐNÞING Samtaka iðnaðarins verður á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 6. mars og þar verður efnt til umræðu um Evrópumálin. Aðalfundur SI verður um morguninn kl. 10-12. Meira
5. mars 2008 | Þingfréttir | 151 orð | 1 mynd

Nikótínlyf í sjoppum og sama lyfjaverð um allt land

NIKÓTÍNLYF gætu verið til sölu í næstu sjoppu og hægt verður að fá lyf send í pósti ef nýtt frumvarp heilbrigðisráðherra verður að lögum en það var lagt fram á Alþingi í gær. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Nýr flygill vígður í Húnaveri

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Nýr flygill var formlega vígður í félagsheimilinu í Húnaveri fyrsta sunnudag í mars. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Óraunhæfar kröfur KSÍ?

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, vék að því í ræðu sinni í gær að hann hefði beðið innri endurskoðendur borgarinnar að fara yfir samskipti borgaryfirvalda og Knattspyrnusambands Íslands vegna framkvæmda í Laugardal. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Rafmagnsnotkun hefur stóraukist

RAFORKUVINNSLA hérlendis jókst um 20,7% árið 2007 og nam nærri 12 þúsund gígavattsstundum samkvæmt upplýsingum orkuspárnefndar undir forystu Þorkels Helgasonar orkumálastjóra. Stórnotkun nam rúmum átta þúsund GWh í fyrra og jókst þar með um tæp 30%. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ráðherrarnir kepptu í dekkjahlaupi

LÍFSHLAUPI Íþrótta- og ólympíusambands Íslands var hleypt af stokkunum í gærmorgun en Lífshlaupið er hvatningar- og átaksverkefni sem miðar að því að hvetja alla landsmenn til að hreyfa sig meira og auka líkamsrækt. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Reyna frekar að útvega útlendingum vinnu í útlöndum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ATVINNUÁSTANDIÐ er að breytast. Meira
5. mars 2008 | Erlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Réðu stjörnuspámann til að sjá fyrir skref Hitlers

London. AP. | Winston Churchill trúði ekki á vísindin en sendi eigi að síður stjörnuspámanninn Louis de Wohl til fundar við bandarísk yfirvöld um mitt ár 1941 til að sannfæra þau um að nasistar myndu tapa stríðinu ef bandaríski herinn skærist í leikinn. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 207 orð

Réttargeðdeild norður?

BÆJARSTJÓRN Akureyrar vill kanna möguleika á því að semja við ríkið um byggingu og rekstur vistunarrýmis fyrir geðsjúka afbrotamenn, réttargeðdeild, í bænum. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 337 orð

Sala á bílum og utanlandsferðum sjaldan meiri þrátt fyrir niðursveiflu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SALA á bílum og sólarlandaferðum hefur sjaldan gengið betur þrátt fyrir tal um niðursveiflu í efnahagslífinu, lánsfjárkreppu og lækkandi verð hlutabréfa. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Setja ótrauðir upp listaverkin

ALEXANDER Bridde og Jón Gunnsteinsson hjá Prófílstáli létu hráslagalegt veðurfarið ekki á sig fá og unnu ótrauðir við að setja upp listaverk á vegum Reykjavíkurborgar, sem standa eiga á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis, bæði fyrir framan... Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð

Skallaði löreglumann

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í 90 daga skilorðsbundið fangeldi fyrir ofbeldi gegn lögreglumanni fyrir utan Kaffi Akureyri í desember sl. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Skilur að landeigendum finnist hægt ganga

SKILJANLEGT er að landeigendum við neðri hluta Þjórsár, þar sem áform eru uppi um að reisa þrjár virkjanir, finnist ganga hægt í samningaviðræðum við Landsvirkjun. Þetta segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Skráð á markað 27. mars

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is FYRSTI viðskiptadagur með bréf Skipta hf., móðurfélags Símans og fleiri fjarskiptafyrirtækja, verður 27. mars nk. Útboð á 30% af hlutafé Skipta hefst næsta mánudag, 10. mars, og stendur yfir til 13. mars. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Stefán í hópi efstu manna

STEFÁN Kristjánsson er eini Íslendingurinn sem hefur unnið tvær fyrstu skákir sínar á Reykjavíkurskákmótinu en 2. umferð var tefld í gærkvöldi. 10 erlendir skákmenn eru líka með tvo vinninga. Meira
5. mars 2008 | Þingfréttir | 301 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Ekki sama hvað er Allsherjarnefnd hefur nægan tíma til að fjalla um það ef bæta á kjör ráðamanna en eigi að færa kjör þeirra nær því sem gerist meðal landsmanna gefst ekki tími, sagði Valgerður Bjarnadóttir , Samfylkingu, í umræðum um störf þingsins á... Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Styrkir veittir til doktorsnema vegna framúrskarandi verkefna

BERGÞÓRA Sigríður Snorradóttir, Fífa Konráðsdóttir, Phatsawee Jansook og Skúli Skúlason, doktorsnemar við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar lyfsala. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tjaslað í Torfunefið

ÞAÐ var kuldalegt í gærmorgun þar sem Hilmar Stefánsson og Baldur Vilhjálmsson frá ÞJ verktökum unnu við lagfæringar á gömlu Torfunefsbryggjunni í miðbænum ásamt starfsmönnum Hafnasamlags Norðurlands. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Tóbak hefur hækkað um 2-3%

ÁKVEÐNAR tegundir tóbaks hækkuðu í verði um mánaðamótin, en almennt hefur tóbak hækkað um 2-3 prósent frá áramótum, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, ÁTVR. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Tækifæri í menntun verkfræðinga á nýrri öld

GRÉTAR Tryggvason, prófessor og forseti vélaverkfræðideildar Worcester Polytechnic Institute í Bandaríkjunum, flytur fyrirlestur í boði verkfræðideildar HÍ, fimmtudaginn 6. mars um áskoranir og tækifæri í menntun verkfræðinga á nýrri öld. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ugla sat á steini

BRANDUGLA hvíldi sig á steini við húsið Vesturbæ í Grindavík í ljósaskiptunum á mánudagskvöldið var. Uglan var óvenju spök og leyfði ljósmyndaranum að koma mjög nálægt sér. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð

Umræður fram á nótt

BORGARSTÓRN ræddi lokaskýrslu stýrihóps borgarráðs um málefni Reykjavik Energy Invest og Orkuveitu Reykjavíkur á fundi sínum í gær. Umræðu um málið var frestað á fundi borgarstjórnar 19. febrúar sl. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

Útifundur vegna Gaza

EFNT verður til útifundar á Lækjartorgi í hádeginu í dag, miðvikudag, til að mótmæla blóðbaðinu á Gazaströnd. Yfirskrift fundarins er „stöðvum fjöldamorðin og rjúfum umsátrið um Gaza“. Meira
5. mars 2008 | Þingfréttir | 170 orð | 2 myndir

Vegið að starfsheiðri?

MENN gjaldfella eigin sérfræðiþekkingu ef þeir taka bæði að sér að hanna mannvirki og meta hönnunina sem slíka. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Verknaðurinn hinn sami burtséð frá aðferð

HELGI Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota hjá RSL, segir að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrradag í svonefndu DC++-máli hafi fordæmisgildi að svo miklu leyti sem héraðsdómar hafa það. Meira
5. mars 2008 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Vinakaffi drukkið við fjörðinn

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is MATUR og menning verður samtvinnað í starfsemi veitingahúss sem opnað verður á morgun, fimmtudag, í Borgarnesi. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2008 | Staksteinar | 220 orð

Eru rök drykkjumannsins gild?

Enn vekur grein þeirra Illuga Gunnarssonar og Bjarna Benediktssonar frá því í síðustu viku umræður og sitt sýnist hverjum. Meira
5. mars 2008 | Leiðarar | 381 orð

Framtíð Kenýa bjargað?

Frá jólum hefur Kenýa rambað á barmi upplausnar og blóðsúthellingar og eyðilegging verið daglegt brauð. Meira
5. mars 2008 | Leiðarar | 429 orð

Vextir og verðtrygging

Reginmunurinn á lífskjörum á Íslandi og í nágrannalöndunum er að líkindum ásamt verði á matvöru fólginn í hinu íslenska lánaumhverfi. Á Íslandi búa lántakendur við aðstæður, sem ekki þekkjast í nágrannalöndunum og þótt víðar væri leitað. Meira

Menning

5. mars 2008 | Tónlist | 492 orð | 1 mynd

100 prósent pönk

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
5. mars 2008 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Aðþrengdar eiginkonur á Broadway

MARK Cherry, höfundur þáttanna um aðþrengdu eiginkonurnar á Wisteria Lane, hefur gefið í skyn að sögunni verði breytt í söngleik þegar hann hættir hjá ABC sjónvarpsstöðinni eftir sjö ára starf og heldur til New York til að starfa á Broadway. Meira
5. mars 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Andvaka Stewart í Ástralíu

ALDURINN er farinn að færast yfir söngvarann Rod Stewart og eitt merkið um það er að nú er það ekki lengur hann sem stendur fyrir veislulátum og háværri tónlist á hótelberbergjum heldur er hann geðvondi maðurinn sem hringir í móttökuna og kvartar undan... Meira
5. mars 2008 | Kvikmyndir | 403 orð | 1 mynd

Á hverfanda hveli

Leikstjórn: Michel Gondry. Aðalhlutverk: Mos Def, Jack Black, Danny Glover, Mia Farrow og Melonie Diaz. 101 mín. Bandaríkin, 2008. Meira
5. mars 2008 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Bak við lás og slá

RAPPARINN The Game er kominn í fangelsi. The Game var sakfelldur í síðasta mánuði fyrir að sveifla skammbyssu í miðjum körfuboltaleik í Los Angeles í fyrra. Fyrir það var hann dæmdur til 60 daga fangelsisvistar. Meira
5. mars 2008 | Tónlist | 372 orð | 3 myndir

„Fannst þetta frábært“

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG er voðalega glaður yfir þessu, enda kyssti ég hana á eftir. Meira
5. mars 2008 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Beethoven, Mozart og Þorkell

Í KVÖLD verða haldnir tónleikar í Þorlákskirkju sem eru hluti af tónleikaröðinni Tónar við hafið. Þar mun Kammersveit Reykjavíkur flytja verk eftir Beethoven, Þorkel Sigurbjörnsson og Mozart. Kammersveitina skipa Jósef Ognibene og Emil H. Meira
5. mars 2008 | Menningarlíf | 516 orð | 2 myndir

Blað og blýantur allt sem þarf

Hoffmannsgalleríið í Reykjavíkurakademíunni er fundvíst á hógværar sýningar sem ekki fara hátt en eru heimsóknar virði. Þann 15. febrúar opnaði þar sýning á teikningum eftir, hafi ég talið rétt, sextán myndlistarmenn, fjórtán íslenska og tvo erlenda. Meira
5. mars 2008 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Di Stefano látinn

ÍTALSKI tenórsöngvarinn Giuseppe di Stefano er látinn, 86 ára að aldri. Di Stefano var einn mesti tenór óperuheimsins á 20. öldinni, m.a. þekktur fyrir stórkostlegan söng við hlið Mariu Callas. Meira
5. mars 2008 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Fær tæpan milljarð fyrir að syngja

SÖNGKONAN Whitney Houston mun að öllum líkindum fá greiddar 1,4 milljónir dala (tæpar 930 milljónir) fyrir að koma fram á fjáröflunartónleikum í London fyrir styrktarsjóð barna sem milljarðamæringurinn John Caudwell skipuleggur. Meira
5. mars 2008 | Bókmenntir | 213 orð | 1 mynd

Greifinn gengur aftur

A Prisoner of Birth eftir Jeffrey Archer. Macmillan gefur út Meira
5. mars 2008 | Bókmenntir | 492 orð | 1 mynd

Gæfa og gjörvileiki

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Æviferill Jeffrey Archers hefur verið lyginni líkastur, allt frá því hann var á hátindi pólitísks frama síns þar til hann sat í fangelsi fyrir lygar og fals ekki svo löngu síðar. Meira
5. mars 2008 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Hætt að djamma

BRESKA SÖNGKONAN Lily Allen hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Hún missti fóstur í janúar og hætti strax í kjölfarið með kærastanum, Ed Simmons úr hljómsveitinni Chemical Brothers. Meira
5. mars 2008 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Íhugar að láta frysta úr sér egg

SÖNGKONAN Janet Jackson íhugar nú hvort hún eigi að láta frysta úr sér egg. Mun hún vera áhyggjufull yfir því að hún sé að verða of gömul og hefur ráðfært sig við lækna um að frysta eggin til framtíðarnota. Meira
5. mars 2008 | Bókmenntir | 565 orð | 1 mynd

Íslenskur aðall á þýsku

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Á MIÐVIKUDAGINN kemur verða 120 ár liðin frá fæðingu Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar. Meira
5. mars 2008 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Jarðarför Jakobínurínu

ÞAÐ kom mörgum á óvart þegar af því fréttist að hljómsveitin Jakobínarína hefði lagt upp laupana. Meira
5. mars 2008 | Bókmenntir | 72 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. The Appeal - John Grisham 2. Strangers in Death - J. D. Robb 3. 7th Heaven - James Patterson & Maxine Paetro 4. Lady Killer - Lisa Scottoline 5. Duma Key - Stephen King 6. A Meira
5. mars 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Miðasala á Clapton gengur vonum framar

*Miðasala á tónleika Erics Claptons í Egilshöll fór heldur betur vel af stað í gær. Viðbrögðin létu heldur ekki á sér standa þegar því var ranglega haldið fram hér í Morgunblaðinu að miðasala hæfist mánudaginn. Meira
5. mars 2008 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Morgunvaktarmenn sofa lengur

Dagskrá rása Ríkisútvarpsins var hressileg og ruglingsleg á áhugaverðan hátt á hlaupársdaginn, þegar starfsmenn Rása eitt og tvö höfðu sætaskipti. Meira
5. mars 2008 | Kvikmyndir | 205 orð | 1 mynd

Ofurmennið í hundsham

Með íslensku tali. Leikstjóri: Frederik Du Chau. Aðalleikarar: Jason Lee, James Belushi, Peter Dinklage, Alex Neuberger. 84 mín. Bandaríkin 2007. Meira
5. mars 2008 | Tónlist | 277 orð | 1 mynd

Óli

ÓLAFUR Jósepsson hefur gefið út tónlist sem Stafrænn Hákon meðfram öðrum störfum allt síðan 2001. Hann hefur verið einkar iðinn við kolann og eftir hann liggja nú fimm breiðskífur, fjórar stuttskífur og ótal stök lög. Meira
5. mars 2008 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Richie vinsælli

Þær Nicole Richie og Christina Aguilera eignuðust börn sama daginn í janúar síðastliðnum og nú er kominn upp samkeppni á milli þeirra um athygli vegna barneignanna. Meira
5. mars 2008 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Robbe-Grillet minnst

Í KVÖLD stendur Alliance française fyrir dagskrá til minningar um franska rithöfundinn og kvikmyndagerðarmanninn Alain Robbe-Grillet, sem lést 18. febrúar sl. Meira
5. mars 2008 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Veðurofsinn málaður á striga

SÝNINGU á verkum Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur, Í forsal vinda, lýkur í dag í Start Art að Laugavegi 12b. Þar sýnir Hrafnhildur 22 olíumálverk en umfjöllunarefnið er veðurfar síðustu mánaða, þ.e. rigning og rok og mikill sjógangur sem því fylgir. Meira
5. mars 2008 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Vel selst á Sálina

*Nú styttist óðum í afmælistónleika Sálarinnar hans Jóns míns sem haldnir verða í Laugardalshöllinni föstudagskvöldið 14. mars næstkomandi. Meira
5. mars 2008 | Myndlist | 215 orð | 1 mynd

Verðmæt vinnustofa

BRESKA myndlistarkonan og Turner-verðlaunahafinn Tracey Emin hefur fest kaup á húsaþyrpingu í Spitalfields í austanverðri Lundúnaborg fyrir fjórar milljónir punda. Meira
5. mars 2008 | Myndlist | 413 orð | 1 mynd

Það sem koma skal í kynningarmálum

SÍFELLT fleiri taka bloggið í sína þjónustu. Fyrir flesta er það miðill til að viðra skoðanir og birta dagbók, en notin eru þó margs konar. Meira

Umræðan

5. mars 2008 | Aðsent efni | 761 orð | 3 myndir

Akureyri: Öll lífsins gæði?

Anna Ólafsdóttir og Valdimar Pálsson skrifa um skipulagsmál á Akureyri: "Ætla bæjaryfirvöld að þétta byggð á Akureyri með háhýsum án tillits til framkominna óska íbúa sem telja lífsgæði sín skert með slíkum byggingum?" Meira
5. mars 2008 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Álftanes – er ekki allt í lagi?

Guðmundur G. Gunnarsson skrifar um skipulagsmál á Álftanesi: "Á Álftanesi eru uppi deilur um skipulag og fjárhag, þessi grein skýrir málið með óhefðbundnum hætti." Meira
5. mars 2008 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Evran og ESB

Við verðum að skoða að taka upp annan gjaldmiðil segir Aðalsteinn Júlíus Magnússon: "Er ESB-aðild nauðsynleg fyrir upptöku evru?" Meira
5. mars 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B Ólafsson | 3. mars Kraftur ljóss og lífs Litarefni plantna...

Gunnlaugur B Ólafsson | 3. mars Kraftur ljóss og lífs Litarefni plantna gegna mikilvægu hlutverki í fyrstu skrefum fæðukeðjunnar bæði við það að vernda vefi plöntunnar gegn óæskilegri geislun og að beisla orku sólarljóssins. Meira
5. mars 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B. Ólafsson | 3. mars Kraftur ljóss og lífs Litarefni plantna...

Gunnlaugur B. Ólafsson | 3. mars Kraftur ljóss og lífs Litarefni plantna gegna mikilvægu hlutverki í fyrstu skrefum fæðukeðjunnar bæði við það að vernda vefi plöntunnar gegn óæskilegri geislun og að beisla orku sólarljóssins. Meira
5. mars 2008 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 4. mars Forsendur eru fyrir vaxtalækkun...

Hallur Magnússon | 4. mars Forsendur eru fyrir vaxtalækkun Íbúðalánasjóðs... Meira
5. mars 2008 | Bréf til blaðsins | 548 orð

Hvað er innifalið í tölvuábyrgð hjá BT?

Frá Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur: "FYRIR jólin fjárfesti fjölskyldan í 100.000 króna Acer-tölvu hjá BT fyrir háskólastúdentinn á heimilinu. Ekki svosem í frásögur færandi nema rúmum tveimur mánuðum síðar biluðu herlegheitin, það var ómögulegt að kveikja á tölvunni." Meira
5. mars 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 4. mars Kona einhleyp, móðir einstæð...

Marta B. Helgadóttir | 4. mars Kona einhleyp, móðir einstæð Nútímasamfélag er samsett úr mörgu öðru en gamla kjarnafjölskyldumynstrinu. Ég kann ekki við þá fordóma sem fólk lætur oft fylgja þessu hugtaki einstæð móðir. Meira
5. mars 2008 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Um bragðið að matnum

Baldur Jónsson skrifar um blæbrigði íslensks máls: "Hér er eflaust efni í langa fræðilega umræðu, en ég skal reyna að skýra mál mitt á einfaldan hátt." Meira
5. mars 2008 | Velvakandi | 251 orð | 2 myndir

velvakandi

Fundnar ljósmyndir Ég fann á bensínstöð Atlantsolíu í Öskjuhlíð USB-lykil með um 800 ljósmyndum. Ef einhver kannast við fólkið á myndinni og finnur eigandann er hægt að nálgast lykilinn með því að hringja í síma 5510255. Meira
5. mars 2008 | Aðsent efni | 249 orð

Þingmaður á réttri braut?

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson vék að því fyrir nokkru í umræðu um íslensk peninga- og efnahagsmál að athugandi væri að taka upp svissneska franka sem gjaldmiðil Íslands. Meira

Minningargreinar

5. mars 2008 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Aldís Jóna Ásmundsdóttir

Aldís Jóna Ásmundsdóttir fæddist í Reykjavík 9. maí 1922. Hún lést á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi 14. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2008 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Birna Halldórsdóttir

Birna Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2008 | Minningargreinar | 3255 orð | 1 mynd

Bragi Þorsteinsson

Bragi Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 13. október 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Sigurðardóttir, f. 12.4. 1892, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2008 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Finnur Freyr Guðbjörnsson

Finnur Freyr Guðbjörnsson fæddist í Keflavík 29. júní 1963. Hann lést á sjúkrahúsi í Taílandi hinn 7. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2008 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

Gunnar Reynir Sveinsson

Gunnar Reynir Sveinsson tónskáld fæddist í Reykjavík 28. júlí 1933. Hann andaðist 30. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Laugarneskirkju 12. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2008 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Kristinn Kristjánsson

Kristinn Kristjánsson fæddist í Reykjavík 23. september 1954. Hann lést á heimili sínu 5. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2008 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Ósk Ágústsdóttir

Ósk Ágústsdóttir fæddist í Kirkjuhvammi í V-Húnavatnssýslu 20. febrúar 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 8. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fer fram frá Hvammstangakirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2008 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Reynir Kristinsson

Reynir Kristinsson fæddist í Reykjavík 5. september 1930. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn Kristjánsson, f. 3. júní 1903, d. 23. mars 1963, og Vilborg Sigmundsdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2008 | Minningargreinar | 1241 orð

Robert James Fischer

Eftirmæli við minningarstund í Laugardælakirkju 16. febrúar 2008. Að feta sitt einstig á alfarabraut að eilífu er listanna göfuga þraut. Að aka seglum í eigin sjó einn meðal þúsunda fylgdar. (Einar Ben.) Hvernig skal lifa lífinu? Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. mars 2008 | Sjávarútvegur | 633 orð | 1 mynd

Þetta er afskaplega vænn og fallegur fiskur

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is „ÞETTA er afskaplega vænn og fallegur fiskur. Hann er mjög vel á sig kominn, óvenju vænn miðað við það sem við höfum átt að venjast. Meira

Viðskipti

5. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

130 milljarða fjármögnun

KAUPÞING hefur lokið við þrjár svonefndar lokaðar skuldabréfasölur að upphæð 1.675 milljónir dollara, jafnvirði um 111 milljarða króna, til fjárfesta í Evrópu og Bandaríkjunum. Meira
5. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Áhugi fyrir Skiptum

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is FYRSTI viðskiptadagur með bréf Skipta hf. í Kauphöll OMX á Íslandi verður fimmtudagurinn 27. mars nk. Meira
5. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

„Ísland einn stór vogunarsjóður“

FINANCIAL Times heldur áfram umfjöllun sinni í gær um íslenskt efnahagslíf og ræðir m.a. við Geir H. Haarde forsætisráðherra. Yfirskrift greinarinnar er eitthvað á þá leið að skuldatryggingastormur næði um Ísland. Meira
5. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Ferðaþjónustan fellur á samkeppnislista

ÍSLAND fellur um sjö sæti á nýjum lista World Economic Forum (WEF) um samkeppnishæfni þjóða í ferðaþjónustu, fer úr fjórða sæti í það ellefta. Meira
5. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Fjármálaeftirlitið varar Breta við

BRESKA fjármálaeftirlitið biður breska sparifjáreigendur um að vera vel á verði þegar þeir leggja fé sitt inn á innlánsreikninga erlendra banka. Meira
5. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Hlutabréfaverslun aðeins 15% heildarveltu

VIÐSKIPTI með skuldabréf í Kauphöll OMX á Íslandi námu 13,7 milljörðum króna í gær, 85% af heildarviðskiptum, sem námu 16,1 milljarði. Mest voru viðskipti með bréf Kaupþings , fyrir 868 milljónir króna, því næst með bréf Landsbankans og Glitnis. Meira
5. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Kreppa, segir Buffet, en ekki Greenspan

ÞAÐ er kreppa í Bandaríkjunum, í öllum hefðbundnum skilningi orðsins,“ sagði auðkýfingurinn Warren Buffet á mánudag. Þrátt fyrir að hagvísar hafi ekki náð settum mörkum sé fjárhagsstaða flestra önnur, hún sé á niðurleið. Meira
5. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Mikil skuldabréfavelta í kauphöllinni

FEBRÚAR var annar veltumesti mánuðurinn í kauphöll OMX á Íslandi með skuldabréf, en þá nam veltan um 372 milljörðum króna. Á fyrstu tveimur mánuðum ársins er heildarvelta með skuldabréf orðin 1.055 milljarðar sem er 43% af heildarveltu ársins í fyrra. Meira
5. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Viðskiptahalli minnkaði um 32% milli ára

VIÐSKIPTAHALLI síðasta árs var um 200 milljarðar króna, samanborið við 296 milljarða árið 2006. Muninn má helst rekja til helmingssamdráttar í vöruskiptahalla, sem var 88 ma.kr. árið 2007 en 156,5 ma.kr. árið áður. Meira

Daglegt líf

5. mars 2008 | Daglegt líf | 1192 orð | 1 mynd

Bilið milli foreldra og barna brúað

Börn sjá heiminn frá sínu sjónarhorni og telja gjarnan að vanlíðan, sem þau upplifa í fari foreldra sinna, tengist sér á einhvern hátt. Meira
5. mars 2008 | Daglegt líf | 163 orð

Fundur á Leirnum

Það er jafnan líf og fjör á Leirnum, póstlista hagyrðinga, eins og eftirfarandi vísur bera með sér. Pétur Stefánsson orti: Nú bætum við spreki á bragaglóðir og byrjum að yrkja meir. Ferskeytluvinir og félagar góðir; fundur er settur á Leir. Meira
5. mars 2008 | Daglegt líf | 401 orð | 1 mynd

Listin að anda vel

Lilja Steingrímsdóttir er sem ný kona eftir að hún kynntist öndunartækni í Sviss sem á uppruna sinn á Indlandi. Tæknin er aldargömul en er nú haldið á lofti af alþjóðlegum samtökum er nefnast The Art of Living. Meira
5. mars 2008 | Daglegt líf | 717 orð | 4 myndir

Puttarnir eru augun þeirra

Ilmandi listaverk úr litríku sælgæti gleðja augu þeirra sem sjá. En þau gleðja líka þá sem ekki sjá en nota fingurna til að skoða og skapa. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tvær kjarnakonur sem láta ekkert stoppa sig þótt augun nýtist þeim takmarkað. Meira
5. mars 2008 | Daglegt líf | 302 orð

Stuttur lúr frískar upp heilann

Nú hafa vísindamenn staðfest það sem hin 77 ára Beverly Fike hefur lengi vitað: Örstuttur lúr frískar upp heilann. Frá þessu er sagt á vefmiðli MSNBC . Meira

Fastir þættir

5. mars 2008 | Fastir þættir | 179 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Góður inngangur. Norður &spade;D985 &heart;K53 ⋄ÁG5 &klubs;964 Vestur Austur &spade;7 &spade;Á6 &heart;D74 &heart;9862 ⋄KD10864 ⋄972 &klubs;D87 &klubs;KG102 Suður &spade;KG10432 &heart;ÁG10 ⋄3 &klubs;Á53 Suður spilar 4&spade;. Meira
5. mars 2008 | Fastir þættir | 372 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Kópavogs Þriggja kvölda hraðsveitakeppni hófst sl.fimmtudag. Meira
5. mars 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð...

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. (Kól. 3, 15. Meira
5. mars 2008 | Fastir þættir | 75 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í Skákþingi Reykjavíkur – Skeljungsmótinu sem fór fram sl. janúar í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Sigurbjörn Björnsson (2286) hafði hvítt gegn Sigurlaugu Friðþjófsdóttur (1829) . 36. Hh7! Meira
5. mars 2008 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Skipti eru að undirbúa skráningu á hlutabréfamarkað fyrir lok mars. Hver er forstjóri Skipta? 2 Breytingar hafa orðið á virkni hverasvæðis við hver á Reykjanesi? Hvað heitir hverinn? Meira
5. mars 2008 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Tvær kynslóðir leiðtoga

FYRRVERANDI forseti Suður-Afríku Nelson Mandela veitti í Jóhannesarborg í gær hópi ungs og efnilegs skólafólks styrki til áframhaldandi náms. Styrkirnir eru samstarfsverkefni á milli Stofnunar Nelsons Mandela og Rhodes-námssjóðsins. Meira
5. mars 2008 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Mohamad Bashar Arafat var á Íslandi í liðinni viku í því skyni að ræða um íslam og múslíma í Bandaríkjunum. Arafat er ímam eða múslímaklerkur og leiðir einnig stofnun, sem vinnur að sátt milli menningarheima. Meira
5. mars 2008 | Í dag | 369 orð | 1 mynd

Vísindi tölvuleikjanna

Halldór Fannar Guðjónsson fæddist í Reykjavík 1972. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1992 og BS-prófi í eðlisfræði frá Háskóla Íslands 1996. Halldór Fannar hefur starfað við tölvuleikjagerð í áratug, m.a. Meira

Íþróttir

5. mars 2008 | Íþróttir | 662 orð | 2 myndir

Aðeins 35 prósent eru ensk

FJÖLDI erlendra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur talsvert verið í umræðunni að undanförnu. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 145 orð

Aftarlega á HM

ÍSLENSKA landsliðið í borðtennis endaði á meðal neðstu þjóða á heimsmeistaramóti landsliða sem er nýlokið í Kína. Karlalandsliðið vann tvo leiki en tapaði sex viðureignum. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 713 orð | 1 mynd

„Ég dáist að Arsenal“

ARSENAL vann í gærkvöld frækinn útisigur á Evrópumeisturum AC Milan, 2:0, á San Siro-leikvanginum í Mílanóborg. Enska toppliðið er þar með komið í átta liða úrslit keppninnar á kostnað Ítalanna sem höfðu aldrei áður tapað fyrir ensku liði á heimavelli. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 171 orð

Blikar komnir í efstu deild

„VIÐ gerðum okkur þetta óþarflega erfitt en við vissum að leikurinn var í beinni útsendingu á Karfan. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu, valdi í gærkvöldi byrjunarliðið fyrir leikinn við Pólland á Algarve-mótinu í dag. Frá þessu var sagt á Fótbolti.net í gærkvöldi. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hreiðar Levý Guðmundsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik, átti stórleik og varði 21 skot þegar Sävehof vann Trelleborg , 38:25, í sænsku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Sävehof er í 3. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 338 orð

Gentzel aftur með Svíum

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is PETER Gentzel hefur ákveðið að gefa kost á sér í sænska landsliðið í handknattleik á nýjan leik og freista þess að leika með því á Ólympíuleikunum í Peking í ágúst. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 524 orð

Gerir Totti Real Madrid aftur grikk?

NÍFALDIR Evrópumeistarar Real Madrid eru undir töluverðri pressu fyrir leikinn gegn Roma á Santiago Bernebau-vellinum í Madríd í kvöld en þar þurfa Madrídingar að vinna upp eins marks tap frá fyrri leiknum eigi þeim að takast að komast í fjórðungsúrslit... Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 172 orð

Hefur Sundsvall ekki efni á að kaupa Hannes?

NORSKA dagblaðið Aftenbladet , sem gefið er út í Stavanger, sagði í gær að samkvæmt sínum heimildum væru mestar líkur á að Hannes Þ. Sigurðsson yrði seldur frá Viking til annaðhvort Molde eða Tromsö í norsku úrvalsdeildinni. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 152 orð

HK fær danskan framherja

DANSKI knattspyrnumaðurinn Iddi Alkhag hefur samið við úrvalsdeildarfélag HK til tveggja ára og kom hann til landsins í gærkvöld. Hann byrjar því væntanlega að leika með liðinu í deildabikarnum um næstu helgi. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 348 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: AC Milan...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: AC Milan – Arsenal 0:2 Cesc Fabregas 84., Emmanuel Adebayor 90. *Arsenal vann samanlagt 2:0. Barcelona – Celtic 1:0 Xavi 3. *Barcelona vann samanlagt 4:2. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 240 orð

Lanzinger missti vinstri fótinn

MEIÐSLI skíðamannsins Matthias Lanzinger frá Austurríki, sem hann varð fyrir í Kvitfjell í Noregi um sl. helgi, voru mun alvarlegri en í fyrstu var talið. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Rautt á Jóhannes

JÓHANNES Karl Guðjónsson var einn fjögurra leikmanna sem voru reknir af velli á aðeins sjö mínútna kafla í viðureign Hull og Burnley í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
5. mars 2008 | Íþróttir | 145 orð

Þunnskipaður hópur

SIGURÐUR Jónsson, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Djurgården, varð að hætta við æfingaleik sinn gegn danska liðinu AaB sem fram átti að fara í dag og er ástæðan sú að mikil meiðsli og veikindi herja á leikmannahóp Djurgården. Meira

Annað

5. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð

40% minna selt en í fyrra

Í febrúar var 425 kaupsamningum um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu þinglýst sem er um 40% minna en þinglýst var í febrúar í fyrra. Veltan er jafnframt um fjórðungi minni nú en hún var á sama tíma í fyrra. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 1030 orð | 1 mynd

Aðalfundir húsfélaga

Hér er fjallað um þýðingarmikil atriði viðvíkjandi aðalfundi húsfélaga, s.s. fundarboðun, fundarstjórn, fundargerð o.fl. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 8 orð

Afmæli í dag

Rosa Luxemburg baráttukona, 1871 Rex Harrison leikari, 1908 Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 208 orð | 2 myndir

Allt það besta í hönnun á síðasta ári

Á hönnunarsafninu í London er að finna heilmikið af skemmtilegri hönnun. Nýjar sýningar eru reglulega settar upp en um þessar mundir stendur yfir árleg sýning á framsækinni og áhugaverðri hönnun. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Almannatengillinn Ómar R. Valdimarsson hefur falið allar gamlar færslur...

Almannatengillinn Ómar R. Valdimarsson hefur falið allar gamlar færslur á bloggsíðu sinni, en Ómar vann sem kunnugt er meiðyrðamál gegn Gauki Úlfarssyni dagskrárgerðarmanni á dögunum eftir ummæli þess síðarnefnda á bloggi. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 301 orð | 1 mynd

Alveg ljóst að best er að eiga alltaf öll lyf

Breytt markaðsumhverfi er aðalástæðan fyrir því að stundum verður tímabundinn skortur á lyfjum í landinu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Aska Yrsu komin í kilju

Bókaforlagið Veröld hefur gefið út í kilju glæpasöguna Ösku eftir Yrsu Sigurðardóttur en hún var ein mest selda bók ársins 2007 í innbundnu formi. Líkamsleifar finnast við uppgröft húss sem fór undir ösku í eldgosinu í Eyjum árið 1973. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Aukið pláss skapast

Með því að henda úr hirslunum skapast aukið pláss og auðveldara verður að koma fyrir hlutum sem annars eiga sér engan stað og skapa óreiðu á heimilinu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Austur og vestur í bland

Þessir athyglisverðu sófar eru nýjung frá hönnuðinum Tonio de Roover. Hönnunin kallast „East meets West“ eða „Austrið mætir vestrinu“, enda einföld, mínimalísk hönnun með persnesku teppi. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Á heimsmælikvarða Mikið verður um dýrðir á LÓKAL – Alþjóðlegri...

Á heimsmælikvarða Mikið verður um dýrðir á LÓKAL – Alþjóðlegri leiklistarhátíð sem hefst hér á landi í dag og stendur fram á sunnudag. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð

Ákærður eftir DNA-próf

Nítján ára karlmaður er ákærður fyrir þjófnað, nytjastuld og umferðarlagabrot, en mál gegn honum var þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Árlegt pönk „Meiningin er að hafa þetta árlegt pönkball og helst...

Árlegt pönk „Meiningin er að hafa þetta árlegt pönkball og helst um áramótin,“ segir Árni Daníel Júlíusson , einn af tíu manna hópi úr gömlum íslenskum pönkhljómsveitum sem kemur saman á Grand Rokk á laugardagskvöld og leikur pönkslagara. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Barði mann með stól

Kid Rock lýsti yfir sakleysi sínu vegna ákæru á hendur honum sem hljóðar upp á slagsmál og barsmíðar. Meint atvik átti sér stað í október síðastliðnum á vöffluveitingahúsi í Atlanta. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Einhverjir bloggarar eru að velta sér upp úr könnun...

„Einhverjir bloggarar eru að velta sér upp úr könnun Fréttablaðsins á besta íslenska rithöfundinum. Sumir eru hneykslaðir á að Arnaldur Indriðason hafi orðið efstur í valinu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Um að gera að senda eldflaugar útaf einum grunuðum...

„Um að gera að senda eldflaugar útaf einum grunuðum hryðjuverkamanni... og sprengja upp 3 konur og þrjú börn í staðinn fyrir hann. Helvíti eðlilegir þessir kanaasnar! Ef einhverjum misbýður að ég kalla kanana asna þá er mér alveg sama! Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð

„...þjóð sem afgerandi velur sér afþreyingarhöfund og útnefnir...

„...þjóð sem afgerandi velur sér afþreyingarhöfund og útnefnir „besta núlifandi“ [hlýtur] að vera illa læs... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd

Birkir dustar rykið af kjuðunum

„Nú er komin áskorun sem eitthvað er varið í,“ segir Birkir Fjalar Viðarsson um nýjasta ferðalag sitt um víðáttur tónlistarbransans. Birkir söng með hljómsveitinni I Adapt sem lagði nýlega upp laupana. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 13 orð

Birkir tekur aftur í trommukjuðana

Birkir Fjalar, söngvari hinnar sálugu hljómsveitar I Adapt, hefur dustað rykið af... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 361 orð | 1 mynd

Biskup gagnrýndur í Laugarneskirkju

„Nýverið kom hann [biskup] í veg fyrir að öllum trúfélögum á landinu yrði veitt heimild til að gifta samkynhneigð pör,“ sagði Jóhann Páll Jóhannsson, nemandi í 10. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 375 orð | 2 myndir

Blóm, fjaðrir og háir vasar í vetur

Blómaskreytingar skipa stóran sess á hátíðardögum og nú þegar eru margir farnir að undirbúa fermingar og brúðkaup vorsins. Óhefðbundnar og nýstárlegar skreytingar hafa verið vinsælar undanfarið Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 521 orð | 1 mynd

Bændur vilja halda tollum

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Í ályktun um kjaramál bænda sem voru til umræðu á Búnaðarþingi í gær er lögð áhersla á að afurðaverð til bænda verði að hækka í samræmi við aukinn kostnað við framleiðslu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Dead 60's hættir og dánir

Hljómsveitin Dead 60's frá Liverpool hefur tilkynnt að hún sé hætt. Hljómsveitin gaf út plötuna Dead 60's árið 2005 og fjögur lög hennar náðu inn á vinsældarlista í Bretlandi. Smáskífan Stand up frá því í fyrra komst þó einungis í 54. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Dularfull Rás 1

Dularfull breyting átti sér stað í morgunútvarpi Rásar eitt í dag og ekki til bóta. Allt í einu vöknuðu landsmenn upp við að eiginlegt morgunútvarp byrjaði ekki fyrr en kl. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 484 orð | 1 mynd

Eftirlit með stúku brást algjörlega

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Einungis tveir fundir voru haldnir í byggingarnefnd Laugardalsvallar, sem átti að sinna eftirliti með framkvæmdum við völlinn sem hófust haustið 2005. Samkvæmt lokauppgjöri verksins er kostnaður vegna þess... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 289 orð | 4 myndir

E igandi og aðdáandi Inter Milan númer eitt, Massimo Moratti , segir...

E igandi og aðdáandi Inter Milan númer eitt, Massimo Moratti , segir alveg klárt að stöku sinnum fari dómar gegn sínum mönnum og gott dæmi sé tapleikur Inter gegn Napoli um helgina. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 484 orð | 1 mynd

Eiginkonan og Laugavegurinn

„Sem listamaður hef ég verið að velta því fyrir mér hvernig líf manns mótast af þeim hugmyndum sem maður hefur hverju sinni,“ segir Egill Sæbjörnsson. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 298 orð | 1 mynd

Einfalt og fljótlegt páskaskraut

Örlítið páskaskraut er ómissandi um páskana sem eru á næsta leiti og því ekki úr vegi að setjast niður og vera svolítið skapandi. Litrík egg Það er afar einfalt að lita egg og nota þau til skrauts. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Ellismellir í hringinn

Evander Holyfield og Mike Tyson aftur í hringinn? Sú virðist vera raunin en báðir hafa lýst yfir áhuga á slíkum gjörningi þótt Holyfield sé orðinn 45 ára og Tyson 41 árs. Tyson orðinn blankur og vantar seðla en Holyfield moldríkur en vantar seðla. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Enn fleiri hópuppsagnir

Fleiri hópuppsagnir verktakafyrirtækja í byggingariðnaði eru framundan. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Eurovision-hringiðan tekur á sig sífellt furðulegri myndir. Allt ætlaði...

Eurovision-hringiðan tekur á sig sífellt furðulegri myndir. Allt ætlaði um koll að keyra þegar Friðrik Ómar lét fræg ummæli falla á úrslitakvöldinu og hann mætti Agli Gillzenegger í eftirminnilegum Kastljóssþætti. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 173 orð | 3 myndir

Falleg og vönduð heimilistæki

Heimilistækin gefa eldhúsinu líf og ekki er verra ef þau eru fallega hönnuð og standast tímans tönn. KitchenAid hrærivélarnar eru ekki aðeins klassískar heldur einnig, að mörgum finnst, bráðnauðsynlegar í eldhúsið. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 294 orð | 2 myndir

Fangbrögð í stað fantabragða

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 85 orð

Fasteignamat lokar skrifstofum

Fasteignamat ríkisins mun loka tveimur skrifstofum, á Egilsstöðum og í Borgarnesi, á næstu vikum. Starf skrifstofumanns á Egilsstöðum verður lagt niður og flytjast verkefni skrifstofunnar til Akureyrar. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Fellir niður fóðurtolla fjótlega

Landbúnaðarráðherra, Einar K. Guðfinnsson, segir að verið sé að vinna að því að verða við tilmælum Samkeppnisráðs og fella niður innflutningstolla á fóðurblöndum til að stuðla að lækkun framleiðslukostnaðar og matvælaverðs. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Fleiri hópuppsagnir blasa við

Frekari uppsagnir hjá verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eru framundan. Nokkrir pólskir starfsmenn byggingarfyrirtækis á leið í þrot bættust á atvinnuleysisskrá í gær, en daginn áður var 95 sagt upp hjá einu fyrirtæki. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Fyrir mínimalísk heimili

Þeir gerast varla einfaldari og stílhreinni. Þessi hvíti sófi er eftir danska hönnuðinn Philipp Grass. Innblásturinn að þessari hönnun sótti hann meðal annars í form flugvéla. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Færeyjar fá prýðiseinkunn

Moody's gaf í gær út lánshæfismat á færeysku landstjórninni í fyrsta sinn. Hlaut hún einkunnina Aa2, sem er tveimur sætum neðar en toppsæti Íslands og Danmerkur. „Þetta er mjög mikilvægt,“ segir Gunvør Balle, sendikvinna Færeyja í Reykjavík. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Gengið skipulega til verks

Alltof margir ætla sér að taka til hendinni á of mörgum stöðum í einu. Það getur hins vegar skapað enn meiri óreiðu en var fyrir og þess vegna er best að ganga skipulega til verks og setja sér ákveðin markmið í hreingerningunum. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Gestaímam leiðir hádegisbæn

„Við hittumst á kvöldin til að biðja næturbæn og svo eiga allir karlmenn að mæta í hádegisbæn á föstudögum,“ segir Salmann Tamimi, formaður Félags múslíma á Íslandi. „Í hópnum er fólk af ýmsu þjóðerni. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Gláka enn blinduvaldur

Alþjóðaglákudagurinn verður haldinn í fyrsta sinn á morgun. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 273 orð | 2 myndir

Gnístran tanna

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Það kann að vera hrein tilviljun en einn skæðasti sjúkdómur sem herjar á villta fugla í norðurhéruðum Bretlands kallast Newcastle-sjúkdómurinn. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Grannarnir snúa baki við Kólumbíu

Herstyrkur Venesúela og Ekvadors hefur verið stóraukinn við landamæri Kólumbíu. Eru þetta viðbrögð við árás kólumbíska hersins gegn FARC innan Ekvadors á sunnudag, þar sem sautján skæruliðar féllu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 54 orð

Gripinn með dóp og sverð

Karlmaður á þrítugsaldri er ákærður fyrir vörslu fíkniefna og vopnalagabrot, en tvö mál gegn honum voru þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Maðurinn var tekinn þrívegis á átján mánaða tímabili með fíkniefni og vopn. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Hagnýtt fyrir bókelska

Bókaunnendur sem búa í litlum íbúðum gætu sannarlega haft not fyrir mublu sem er í senn sófi og bókahilla. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Hangandi rúmbotnar

Þó svo að hengirúm geti verið notaleg eru þau ekki hentug sem nætursvefnstæði, að minnsta kosti ekki til margra nátta í senn. En það er ekkert sem segir að rúmbotna megi ekki hengja ofan af loftinu með köðlum eins og sjá má á þessari mynd. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Hléið orðið dýrkeypt

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er fallinn niður í sæti 238 á evrópska peningalistanum í golfi en heildarfjöldi kylfinga á mótaröðinni er 263. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Hóta að skrúfa fyrir Evrópu

Stjórnvöld í Úkraínu segjast geta þurft að grípa til þess ráðs að skrúfa fyrir leiðslur rússneska orkurisans Gazprom sem sjá Evrópu fyrir jarðgasi. Gazprom minnkaði streymi til Úkraínu um fjórðung á mánudag eftir að viðræður um verð sigldu í strand. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Hreinsað til og mokað út

Það getur verið hressandi og beinlínis nauðsynlegt að fara af og til í gegnum skápa og skúffur heimilisins sem eiga það til að fyllast af drasli á einhvern óskiljanlegan hátt. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Húsgögn með stíl

Reynir Sýrusson húsgagnahönnuður segir að íslensk hönnun sé alltaf að verða vinsælli og margir kjósa að láta hanna húsgögn sín frá grunni hér á landi. Með því getur fólk fengið... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Hvalkjöt umhverfisvænt

Neysla hvalkjöts veldur minni losun gróðurhúsalofttegunda en neysla nokkurs annars kjöts. Því ætti fólk að snúa sér að hrefnusteikum frekar en kjúklingabringum, ef það vill ganga vel um plánetuna. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 338 orð

Hver passaði skattpeningana?

24 stundir sögðu frá því í gær að Reykjavíkurborg gæti þurft að reiða fram 400 milljónir vegna byggingar nýrrar stúku og skrifstofubyggingar Knattspyrnusambandsins á Laugardalsvelli, til viðbótar við tæplega 430 milljónir, sem borgin hafði skuldbundið... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 565 orð | 1 mynd

Hvers á Landspítalinn að gjalda?

Með fullri virðingu fyrir mikilvægi allra annarra heilbrigðisstofnana þá er Landspítalinn í algjörri sérstöðu sem móðurskip íslenska heilbrigðiskerfisins. Þessi sérstaða er þó ekki metin að verðleikum í umræðum líðandi stundar. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Hættir við alla tónleikaferðina

Bandaríska sveitin Van Halen með David Lee Roth innanborðs hefur hætt við alla tónleikaferð sína. Ástæðan er sögð vera óviðráðanleg persónuleg vandamál gítarleikarans Eddie Van Halen. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 352 orð | 2 myndir

Innblásið af íslenskri náttúru

Í versluninni LínDesign má finna sængurföt með fjórum íslenskum blómum sem og íslenskum húsdýrum. Öll hönnun verslunarinnar byggir á íslenskri náttúru og dýralífi auk þess sem íslenskir hönnuðir hanna vörurnar. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 258 orð | 1 mynd

Íbúðin mín er lottómiði

Ég veit ekki hvort ég hef verið heppinn eða óheppinn þegar bankinn samþykkti lánshæfismat mitt og leyfði mér að yfirtaka lán fyrir einu og hálfu ári. Ég var að kaupa mína fyrstu íbúð. 50 fermetra höll í Hlíðunum á 16 milljónir! Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Í djúpu lauginni

Furðulegt er tíu milljarða tap lífeyrissjóða á hlutabréfum í Exista í átta mánuði, frá júlí 2007 til febrúar 2008. Þetta eru Gildi, Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Lífeyrissjóðir í Bankastræti 7. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 402 orð | 1 mynd

Í símavíking í Danmörku

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Skipti, eignarhaldsfyrirtæki sem meðal annars á Símann, hafa keypt fimm fjarskiptafyrirtæki í Danmörku á undanförnum mánuðum. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Í viðtali við 24 stundir á laugardag sagði Gaukur Úlfarsson að með...

Í viðtali við 24 stundir á laugardag sagði Gaukur Úlfarsson að með ummælum sínum hefði hann leyft Ómari að bragða eigið meðal. Þá sakaði hann Ómar um að leggja fólk í einelti á blogginu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Jarðarförin fer fram á laugardagskvöld

Laugardagskvöldið 8. mars mun hljómsveitin Jakobínarína kveðja fyrir fullt og allt og spila sitt lokagigg á Organ ásamt sveitunum Singapore Sling og Mammút. Það þóttu stórfréttir að hljómsveitin Jakobínarína væri hætt, nánast fyrirvaralaust. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Kallað eftir friði í Palestínu

Mahmoud Abbas, leiðtogi Palestínu, hvetur Ísraela til að gera vopnahlé svo friðarferli á milli ríkjanna geti haldið áfram. Abbas sleit samningaviðræðum í mótmælaskyni við hernaðaraðgerðir Ísraela á Gaza-ströndinni. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Kertavax og dúkar

Ragnhildur Jónsdóttir sem vinnur hjá Félagslegri heimaþjónustu hefur lært mörg heimilisráð í vinnunni. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Kína styrkir her sinn

Kínversk stjórnvöld hafa kynnt áform um 18% aukningu á hernaðarútgjöldum. „Þjóðvarnaráætlun Kína er eingöngu varnarlegs eðlis,“ segir Jiang Enzhu, talsmaður þingsins. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Klinkið kvatt

Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, boðar breytingar á gjaldtöku í stöðumæla. Nú verða kreditkort gjaldgeng svo að klinkið verður brátt úr... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 286 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

E gill Helgason er á móti því að flugvöllurinn verði áfram staðsettur í Vatnsmýrinni. Hann fagnar því að Gísli Marteinn Baldursson skuli taka í taumana með byggingu nýs flugskýlis og hrósar borgarfulltrúanum fyrir að hafa kynnt sér skipulagsmál vel. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Krönum mun fækka

Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur, segir Íslendinga nú sigla inn í mikla efnahagslægð og óttast að gjaldþrotum fyrirtækja muni fjölga er líða tekur á árið. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 79 orð

Kylie skotin í McCartney

Kylie Minogue sagði vinum sínum að hún væri skotin í Sir Paul eftir að hún afhenti honum verðlaun á Brit-verðlaununum í ár. „Kylie hitti Paul fyrst í desember og aftur á hátíðarhöldunum. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Kærir brotaþola á móti

Mál gegn karlmanni á fertugsaldri, sem gekk berserksgang á kaffihúsi Háskólans á Bifröst í nóvember 2005, var þingfest í Héraðsdómi Vesturlands í gær. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Landið allt

Alls munu 600 borgir og bæir í Bretlandi öllu taka á móti íþróttamönnum fyrir Ólympíuleikana í London 2012 en skipulagning þeirra er í fullum gangi þó enn sé töluverður tími til stefnu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 13 orð

Leikarar framtíðarinnar í Hollywood

Kvikmyndasérfræðingar 24 stunda tóku saman hvaða leikarar eiga framtíðina fyrir sér í... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 511 orð | 3 myndir

Leita alltaf eftir fullkomnun

Reynir Sýrusson hönnuður opnaði nýverið hönnunarstofu í Kópavogi til að anna mikilli eftirspurn. Hann segir það vera algjör forréttindi að vinna við það sem manni þyki skemmtilegast. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 195 orð | 2 myndir

Lentu í idolmaraþoni

Þegar ég kom heim á mánudag sátu leigusalar mínir, ungt par í blóma lífsins, kjökrandi í sófanum inni í stofu. Þau héldu hvort utan um annað og spurðu með grátbólgin augu hvers vegna heimurinn væri svo grimmur. Geðshræringin var algjör. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Litla systir eignast strák

Litla systir Britney Spears, hin 16 ára Jamie-Lynn Spears, á von á strák, samkvæmt síðunni MSNBC The Scoop. Þar segjast menn hafa séð systurnar að kaupa smábarnaföt í LA og þau hafi öll verið blá. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Lítil áhrif á viðskipti Íslendinga

Öryggisráð SÞ hefur samþykkt ályktun um auknar efnahagsþvinganir gegn Íran. Ályktunin setur meðal annars fimm íranska embættismenn í farbann, frystir erlendar eignir 13 fyrirtækja og 13 embættismanna. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd

Lægstu vextirnir og hæsta ávöxtunin

Kynning Fjármál heimilanna eru einn mikilvægasti þátturinn í rekstri heimilisins. Hann getur líka verið sá flóknasti ef viðkomandi veit ekki hvert best er að snúa sér og hvað verði að hafa í huga þegar leitað er að banka. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Marilyn Manson að kvænast

Hinn umdeildi 40 ára rokkari hefur látið leka út að hann hyggist ganga í hjónaband með kærustu sinni, leikkonunni Evan Rachel Wood. Sögunni kom hann af stað eftir að til hennar sást með trúlofunarhring við tökur á nýrri mynd hennar The Wrestler. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 85 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi, eða...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi, eða fyrir 751 milljón króna og Landsbanka Íslands fyrir 590 milljónir. Mesta hækkun var á bréfum í Glitni banka hf. um 0,6%. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Mikil velta í skuldabréfum

Velta með skuldabréf var mikil í seinasta mánuði annan mánuðinn í röð og nam 372 milljörðum. Þetta gerir mánuðinn að þeim öðrum veltumesta frá upphafi. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 336 orð | 1 mynd

Mótmælum linnir ekki

Eftir Egil Bjarnason í Pakistan egillegill@hotmail.com Á síðastliðnum mánuði hafa borist daglegar fregnir af mótmælum vítt og breitt um Pakistan gegn dönsku skopmyndunum af Múhameð spámanni. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Nafnið skemmir fyrir Makedóníu

Deilur um nafn Makedóníu gætu staðið í vegi fyrir aðild landsins að Atlantshafsbandalaginu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 273 orð

Neita ábyrgð

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Enginn borgarfulltrúi vill taka ábyrgð á skorti á eftirliti með kostnaði við framkvæmdir við Laugardalsvöll. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Netið gert öruggara

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hyggst verja 55 milljónum evra (jafnvirði 5,5 milljarða íslenskra króna) í að gera netið öruggara fyrir börn. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 277 orð | 1 mynd

Nýr grískur harmleikur framundan á Brúnni

Af þeim sex félagsliðum er mætast í kvöld í síðustu leikjum 16 liða úrslita Meistaradeildarinnar í knattspyrnu er í raun aðeins eitt félag sem heita má að sé komið með sólann í átta liða úrslitin. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 121 orð

Olíusjóður fjárfestir í klámfyrirtæki

Olíusjóður norska ríkisins fjárfesti í fyrra í þýska klámfyrirtækinu Beate Uhse og bandaríska klámfyrirtækinu Playboy fyrir um 1,4 milljónir norska króna eða um 17,5 milljónir íslenskra króna. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Opinská umræða í kirkjunni

Nemandi í 10. bekk gagnrýndi Þjóðkirkjuna og biskup hennar harðlega í prédikun í æskulýðsguðsþjónustu í Laugarneskirkju á sunnudag. Séra Hildur Eir Bolladóttir í Laugarneskirkju segir það hollt að opin umræða um trúmál fari fram innan... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Persónulegir munir fá að njóta sín

Það þarf ekki mikið til þess að gera heimilið huggulegt og rómantískt. Hafið röð og reglu á hlutunum, kveikið á nokkrum kertum og setjið uppáhaldsblómin ykkar í vasa á áberandi stað. Gefið persónulegum munum gott pláss og hengið upp fallegar myndir. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Plötugerð gerir hann erfiðan

Söngvari Radiohead, Thom Yorke, viðurkenndi í viðtali við Rolling Stone að meðan á plötugerð stæði yrði hann hræðilegur í sambúð. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 328 orð | 1 mynd

Póstverslun með lyf verði heimiluð

Aðalsteinn Arnarson læknir, sem síðastliðið sumar hafði milligöngu um kaup á lyfjum í apótekum í Svíþjóð í gegnum vefsíðuna minlyf. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Próflaus í reynsluakstur

Karlmanni á fertugsaldri er gefið að sök að hafa ekið bíl sem hann fékk lánaðan fyrir stuttan reynsluakstur hjá Bílabúð Benna, alla leið til Dalvíkur. Hann var réttindalaus eftir sviptingu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð

Ráðist gegn Kenýamanni

Eldflaugaárás Bandaríkjanna í Sómalíu á mánudag beindist gegn Kenýamanni sem talinn var tengjast tveimur sprengjuárásum á bandarísk sendiráð í Afríku árið 1998. Í þeim árásum féllu ríflega 200 manns. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Reykskynjari bjargar lífum

Reykskynjarar eru eitt af mikilvægustu öryggistækjum heimilisins. Ef eldur kviknar að nóttu er reykskynjari yfirleitt það eina sem bjargar lífi heimilisfólksins. Þegar reykskynjarar eru keyptir er mikilvægt að hafa stærð íbúðarinnar í huga. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 281 orð | 1 mynd

Róandi litir og þægindi

Ef þú vilt að svefnherbergið ykkar sé ekki bara staður til að sofa í og lesa blöðin á morgnana getur þú þurft að hafa dálítið fyrir þig. Ný rúmföt og ilmkerti duga svo sem alveg, en það er alltaf hægt að gera meira. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 248 orð | 1 mynd

Rómantík frá Suður-Evrópu

Kynning Í versluninni Nóra, sem staðsett er við Dalveg 16a í Kópavogi, er mikið úrval af fallegum húsgögnum, gjafa- og nytjavöru fyrir bústaðinn og heimilið frá hinni frönsku Comptoir de Famille-línu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Róttæk hreyfing í kerfinu Í almannatryggingakerfinu er allt að breytast...

Róttæk hreyfing í kerfinu Í almannatryggingakerfinu er allt að breytast, hér stendur yfir róttæk endurskoðun á lífeyristryggingum landsmanna, segir Sigríður Lillý Baldursdóttir , sem tekur nú til hendinni sem forstjóri Tryggingastofnunar og formaður... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Ræðir bann við hjónabandi

Fjögur ár eru síðan San Francisco leyfði hjónaband samkynhneigðra í skamman tíma. Í gær var dómtekið mál fyrir æðsta rétti Kaliforníufylki þar sem skorið verður úr um hvort hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 66,35 +0,07 GBP 131,88 +0,26 DKK 13,55 +0,03 JPY 0,64 +0,31...

SALA % USD 66,35 +0,07 GBP 131,88 +0,26 DKK 13,55 +0,03 JPY 0,64 +0,31 EUR 100,95 +0,03 GENGISVÍSITALA 131,58 +0,11 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 243 orð | 2 myndir

Skemmtileg mynd um alvarlegt mál

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Leikstjórinn Jason Reitman, sonur leikstjórans Ivans Reitmans, sló í gegn með hinni frábæru kvikmynd Thank You for Smoking árið 2005. Hann sannar aftur hæfileika sína, í þetta sinn með Juno. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Skipt í mismunandi svæði

Ýmiss konar leiðir er hægt að fara til þess að hámarka not lítilla eldhúsa, en hitt getur vissulega einnig skapað vandamál, að vera með mjög stórt eldhús. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Skoskt vatn flæðir frjálst

Skoskum fyrirtækjum verður frá byrjun næsta mánaðar gert kleift að velja hver sér þeim fyrir vatni og fjarlægir skólp. Mun einkaleyfi Scottish Water á þjónustunni þá falla úr gildi. Samtök atvinnurekenda hafa lengi barist fyrir lækkun vatnsgjalda. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Skrautlegt veggfóður

Hér er komin sniðug lausn fyrir þá sem langar ekki að mála bara í hvítu og láta þar við sitja eða nenna ekki að hengja upp myndaramma. Þetta handprentaða veggfóður leysir öll slík vandamál en á það eru prentaðar ýmiss konar myndir. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Skrifstofa á hjólum

Undanfarið hefur sú þróun verið sterk að hanna heimili, húsgögn og annað á eins skilvirkan hátt og mögulegt er. Jafnvel helst þannig að auðvelt sé að flytja það, því nútímamaðurinn er sífellt á faraldsfæti. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Skúli lifir

Sum af elstu Íslandsmetum sem enn eru í gildi í íþróttum tilheyra kraftlyftingakappanum fyrrverandi Skúla Óskarssyni og er það lýsandi fyrir árangur hans á árum áður. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Skyldutrygging verður skoðuð

Í Danmörku hafa verið sett lög um skyldutryggingu verktaka gegn byggingargöllum í nýbyggingum. Nýju lögin gefa fasteignakaupendum tryggingu fyrir því að alvarlegir gallar í nýjum húsum verði bættir fljótt og vel. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Stal lyfjum af geðfötluðum

Mál gegn karlmanni á þrítugsaldri var þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær, en manninum er gefið að sök að hafa brotist inn í sambýli geðfatlaðra á Akureyri í lok október og stolið þaðan ýmsum lyfjum fyrir á þriðja tug þúsunda króna. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Stílhreinir snagar

Hinir klassísku Quasimodo-snagar frá sænska hönnunarfyrirtækinu Nord fást á vefsíðunni scandinaviandesigncenter.com. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 111 orð

Stutt Íslensk olíuleit Sagex Petroleum, sem er að hluta í eigu Linda...

Stutt Íslensk olíuleit Sagex Petroleum, sem er að hluta í eigu Linda Resources hf., hefur fengið olíuleitarleyfi norskra stjórnvalda í Noregi, ásamt fimm öðrum félögum. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 256 orð | 1 mynd

Stöðumælarnir kreditkortavæddir

Miðavélar sem taka við kreditkortum leysa gömlu myntstöðumælana af hólmi um þessar mundir. Gömlu mælarnir hverfa þó ekki alveg úr borgarmyndinni. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Sýning um Gunnar

Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, opnar sýninguna Gunnar Gunnarsson og Danmörk í Þjóðarbókhlöðu í dag, miðvikudaginn 5. mars kl. 12.00. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 296 orð | 1 mynd

Trúnaðarmenn Strætó eru æfir

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Framkvæmdastjóri Strætó bs. hefur slitið flestöll siðuð samskipti við starfsmenn og trúnaðarmenn þeirra,“ segir í harðorðu bréfi sem trúnaðarmenn starfsmanna Strætó bs. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 116 orð | 3 myndir

Umhverfisvæn húsgögn

Umhverfisvernd og vöruhönnun fara vel saman og nú er orðið mun auðveldara en áður að verða sér úti um umhverfisvænar og fallegar vörur til þess að prýða heimilið með. Flest má endurvinna eða nýta á einhvern hátt í dag. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 292 orð | 1 mynd

Úrræðaleysi?

Þegar blaðamaður 24 stunda hringdi og bað um skoðun mína á „úrræðaleysi í málefnum fíkla“ vissi ég ekki hvaðan á mig stóð veðrið. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Vatnsmýri Gísla

Ég leitaði í Morgunblaðinu að umfjöllun um synjun Gísla Marteins á leyfi fyrir Iceland Express að fá aðstöðu við austanverðan Reykjavíkurflugvöll. Fann ekkert. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Válegar horfur en bjartsýnir bændur

Kjaramál bænda voru efst á baugi á Búnaðarþingi í gær. Þingfulltrúar ræddu um aðgerðir til að bregðast við auknum rekstrarkostnaði og þykir mönnum ljóst að afurðaverð til bænda verði að hækka til að mæta þeirri þróun. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Veisluhöld fyrir norðan

Um helgina fer fram þriðja og síðasta sno- og ískrossmótið sem þar verður haldið í vetur og er talsverð eftirvænting eftir mótinu sem þykir eitt það skemmtilegasta sem haldið er hérlendis. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Vel tekið á móti bjórnum Skjálfta

Birgðir ÁTVR af bjórnum Skjálfta kláruðust á laugardag, daginn sem hann kom á markað. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Verkalýðsforysta á móti bændum

Búnaðarþing leggur til að tollar á innfluttar landbúnaðarvörur verði ekki lækkaðir. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir að stjórnvöld hafi lofað slíkum lækkunum og þau hljóti að standa við það. Formaður Bændasamtakanna undrast... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 13 orð

Verst að ég má ekki nota fantabrögðin

Bandaríska glímugellan Trish Stratus etur kappi við Svönu Hrönn Jóhannsdóttur glímudrottningu í... Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Veröld barnsins á heimilinu

Barnaherbergin eru veröld barnsins en oft gleymist að taka tillit til barnsins þegar herbergið er innréttað. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 342 orð | 1 mynd

Viðhald hússins fært til bókar

Viðhaldsbók hússins gerir eigendum fasteigna kleift að halda skipulega og ítarlega skrá yfir framkvæmdir á netinu. Síðan nýtist einnig húsfélögum og fagmönnum sem vilja koma verkum sínum á framfæri. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Vilja rannsókn

Á síðasta stjórnarfundi Neytendasamtakanna var samþykkt að senda erindi til Samkeppniseftirlitsins þar sem óskað er rannsóknar á því hvort verðhækkanir á matvörum eigi sér eðlilegar skýringar. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Vilja samráðsvettvang

Neytendasamtökin hvetja forsætisráðherra til að vinna að stofnun samráðsvettvangs vegna mikilla verðhækkana á matvörum í anda gömlu þjóðarsáttarinnar. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 373 orð | 1 mynd

Zontakonur senda Stígamót á staðinn

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 322 orð | 1 mynd

Þrif á heimilinu á sem fljótlegastan hátt

Allir þurfa að þrífa heima hjá sér og flestum leiðist það afskaplega mikið. Væri ekki frábært að geta afgreitt þrifin á sem fljótlegastan hátt? Hér eru nokkur ráð til þess að fara eftir og þrífa á skipulagðari hátt en áður. Meira
5. mars 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Ævintýri í háloftunum

Bryndís Schram Hátt uppi, átta flugfreyjur segja frá Bókamarkaðsverð: 250 kr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.