Greinar fimmtudaginn 6. mars 2008

Fréttir

6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð

14,4 milljónir sendar til neyðaraðstoðar í Darfúr

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur lagt fram 14,4 milljónir króna til neyðaraðstoðar á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar í Darfúr. Er það í annað skiptið sem ráðuneytið leggur þessu málefni lið í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

66° Norður reisa verksmiðju í Kína

NÆSTA skref fataframleiðandans 66° Norður er að reisa eigin verksmiðju í Kína, en hluti af fatalínu fyrirtækisins er nú þegar framleiddur í verksmiðjum þar í landi. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Arðsemin tíu til fimmtán prósent

ARÐSEMI framkvæmda á gatnamótum og stokkum við Kringlumýrarbraut og Miklubraut eru metnar á milli 10–15% að því kemur fram í kynningu verkfræðistofunnar Línuhönnunar fyrir umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkurborgar. Meira
6. mars 2008 | Erlendar fréttir | 785 orð | 2 myndir

Árásir Clinton á Obama báru árangur

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is HILLARY Clinton fór með sigur af hólmi í þremur af fjórum ríkjum í forkosningum demókrata í fyrradag eftir að hafa snúið vörn í sókn með hörðum árásum á Barack Obama. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

„Hleypið okkur inn, við erum að deyja“

TVEIR breskir kafarar voru hætt komnir í hríðarbyl eftir að þeir töpuðu áttum á leiðinni heim að Steinsstöðum fyrir ofan hraun í Vestmannaeyjum aðfaranótt sunnudags. Ljós í Gvendarhúsi varð þeim til bjargar. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 857 orð | 1 mynd

„Sjónhverfing“ og „froðusnakk“?

FULLTRÚAR minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn Akureyrar eru ekki hrifnir af þriggja ára áætlun meirihlutans sem afgreidd var í bæjarstjórn í fyrradag eftir seinni umræðu. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Bjartsýnir Íslendingar?

Laugardaginn var birti loks til í Reykjavík. Miðbærinn, sem hefur verið alveg steindauður í vetur, vaknaði skyndilega til lífsins og Reykvíkingar streymdu í bæinn. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Breytilegt hvað er keypt og selt frá einum tíma til annars

Eftir Ómar Friðriksson og Guðmund Sverri Þór STJÓRNARFORMENN þriggja af stærstu lífeyrissjóðunum segja enga ákveðna stefnumörkun búa að baki því að þrjú fyrirtæki, Kaupþing, Exista og Bakkavör, hafa mikið vægi í innlendu hlutabréfasafni sjóðanna. Meira
6. mars 2008 | Erlendar fréttir | 116 orð

Dýra lyfleysan er best

SÝNT hefur verið fram á það í mörgum rannsóknum, að svokölluð lyfleysa getur haft góð áhrif eða svo lengi sem sjúklingurinn trúir því, að um raunverulegt lyf sé að ræða. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Einn ljósatími eykur hættu á krabbameini um 22%

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ENGINN ætti að nota ljósabekki, síst börn og unglingar undir átján ára aldri, ef marka má rannsókn sem greint er frá í ástralska dagblaðinu Herald Sun . Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Engri fjölskyldu fatlaðs barns neitað

SIGRÍÐUR Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi, hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: „Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum síðastliðna viku vill Svæðisskrifstofa Reykjaness geta þess að Jóhanna... Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Fasteignaverð á Fljótsdalshéraði og Akureyri að verða hið sama

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is VERÐÞRÓUN húsnæðis hefur verið hraðari á Mið-Austurlandi en annars staðar á landinu. Í því sambandi hefur Fjótsdalshérað náð Akureyri og Fjarðabyggð fylgt í kjölfarið. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð

Fjárkúgun og frekja

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 324 orð

Fleiri til starfa í Afganistan

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „VIÐ viljum færa fólk aðeins meira yfir í uppbyggingarstarf þar sem það er hægt. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð

Fundaherferð Vinstri grænna í borginni

VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð stendur á næstunni fyrir fundaherferð í hverfum Reykjavíkurborgar undir yfirskriftinni „VG um alla borg“, þar sem borgarbúum gefst kostur á að ræða við kjörna fulltrúa flokksins um málefni síns... Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fundu hass við húsleit

LÖGREGLAN á Vestfjörðum lagði hald á um 400 grömm af hassi í húsleit sem gerð var í heimahúsi á Ísafirði í á þriðjudag. Er þetta mesta magn fíkniefna sem lögreglan hefur tekið í umdæminu. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 257 orð

Fyrirlestur um bata frá átröskun

NÆSTU helgi er von á kanadíska lækninum Joan M. Johnston til Íslands. Hún er menntuð sem heimilislæknir og hefur sérhæft sig í átröskunum. Hún hefur starfað sem læknir frá árinu 1975 en hefur auk þess persónulega reynslu af átröskun. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Gagnrýnir skýrslu um REI og segir fulltrúa vanhæfa

JÚLÍUS Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi skýrslu stýrihóps borgarráðs um málefni Reykjavik Energy Invest og Orkuveitu Reykjavíkur á fundi borgarstjórnar í fyrrinótt og sagði jafnframt að Svandís Svavarsdóttir, oddviti... Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Gistinóttum fjölgar um 12%

GISTINÆTUR á hótelum í janúar sl. voru 57.200 en voru 51.000 í sama mánuði í fyrra. Hlutfallslega fjölgaði gistinóttum mest á Reykjavíkursvæðinu, úr 39.400 í 47.700 eða um 21%. Gistinóttum á Norðurlandi fjölgaði úr 1.700 í 1.800 eða um 8%. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð

Greiddu 4,2 milljónir kr. í vangreidd laun

AFL starfsgreinafélag og GT verktakar hafa náð samkomulagi um hluta deilumála vegna launagreiðslna til starfsmanna fyrirtækisins en málið kom upp í október síðastliðnum. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hafa alltaf rangt fyrir sér

GAGNRÝNISRADDIR gegn einkarekstri koma alltaf úr sömu átt og hafa alltaf rangt fyrir sér, sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð | 4 myndir

Hafnarfjarðarkirkja í nýjum búningi

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hádegisrabb Jafnréttisstofu

Í TILEFNI af alþjóðlegum baráttudegi kvenna býður Jafnréttisstofa upp á hádegisrabb föstudaginn 7. mars klukkan 12-13 í húsakynnum Jafnréttisstofu, Borgum, 3. hæð. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Heiður að fá að semja revíu um bæjarlífið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | „Við þökkum Guði fyrir að búa ekki í Reykjavík. Við hefðum hvorki haft tíma né ímyndunarafl til að skrifa um þann farsa sem þar fór í gang. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Heimilin hætta að taka almenn verðtryggð lán

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HEIMILIN eru nánast hætt að taka almenn verðtryggð skuldabréfalán í íslenskum krónum. Á sama tíma vaxa lántökur heimilanna í erlendri mynt hröðum skrefum. Þetta sýna tölur frá Seðlabanka Íslands. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hjálparsnúðar til stuðnings starfi ABC

LANDSSAMBAND bakarameistara leggur ABC barnahjálp lið helgina 6.–9. mars með sölu á bakkelsi sem hlotið hefur nafnið hjálparsnúður. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Barki ME

Egilsstaðir | Söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöðum, Barkinn, var haldin fyrir skömmu. Hrafnhildur Baldursdóttir vann keppnina með flutningi sínum á laginu Litli tónlistarmaðurinn. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Inkagull í Kópavogi

INKAGULL, dans og söngur frá Ekvador mun setja svip sinn á Kópavog í haust, en þá verður árleg menningarhátíð bæjarins tileinkuð þessu suðurameríska ríki. Undirbúningur er hafinn og í næstu viku mun Gunnar I. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ísland reyndist ekki best

SELJASKÓLI lagði Hagaskóla í gærkvöldi í æsispennandi úrslitaviðureign í ræðukeppni íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, Málinu. Aðeins munaði hársbreidd á liðunum eða 12 stigum en alls voru um 3.000 stig veitt í keppninni. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð

Íslenskukennsla og móttaka útlendinga

Egilsstaðir | Í dag hefst kl. 13 málþing um íslenskukennslu og móttöku útlendinga, á vegum Þekkingarnets og Þróunarfélags Austurlands. Meira
6. mars 2008 | Erlendar fréttir | 96 orð

Kosovo er fyrirmyndin

YFIRVÖLD í Suður-Ossetíu, sem vilja segja skilið við Georgíu, báðu í gær um alþjóðlega viðurkenningu á sjálfstæði héraðsins. Sögðu þau, að tónninn hefði verið sleginn í Kosovo og því hlytu þau að geta búist við sömu undirtektum. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Kvennafundur

FÉLAG kvenna í almannaþjónustu efnir til fundar á Nasa við Austurvöll laugardaginn 8. mars nk. Yfirskrift fundarins er „skiptir máli að konur séu í áhrifastöðum? Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 33 orð

LEIÐRÉTT

Þríburaferming Þríburarnir úr Reykjanesbæ verða fermdir í Grafarvogskirkju í Reykjavík laugardaginn 15. mars kl. 16, en ekki á pálmasunnudag eins og misritaðist í frétt í Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð

LV er ekki vísitölusjóður

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Þorgeiri Eyjólfssyni, forstjóra Lífeyrissjóðs verzlunarmanna: „Vegna fréttar blaðsins um fjárfestingar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) er rétt að árétta að LV er ekki vísitölusjóður. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Löggumenntun í Keflavík?

FORRÁÐAMENN Lögregluskóla ríkisins hafa tekið dræmt í hugmyndir um flutning skólans til Keflavíkur og telja hann starfa við hin bestu skilyrði á Krókhálsi í Reykjavík. Meira
6. mars 2008 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Móðurást í Moskvu

LITLI húnninn í dýragarðinum í Moskvu á svo sannarlega hlýja móður og nýtur þess vel. Hann fæddist í nóvember og nærast húnar yfirleitt á móðurmjólkinni fyrstu 18 mánuðina. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Mótmæltu blóðbaðinu á Gaza-strönd

Útifundur var haldinn á Lækjartorgi í hádeginu í gær þar sem mótmælt var blóðbaðinu á Gaza-strönd undir yfirskriftinni „Stöðvum fjöldamorðin og rjúfum umsátrið um Gaza. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Ný fyrirtæki í innflutningi

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is BÚAST má við að samkeppni í fóðurinnflutningi aukist í kjölfar ákvörðun landbúnaðarráðherra að afnema kjarnfóðurgjald. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ofbeldi gegn konum mótmælt

Fiðrildaganga UNIFEM og BAS, þar sem vakin er athygli á ofbeldi gegn konum í þróunarlöndum og á stríðshrjáðum svæðum, var farin í gærkvöldi og var gengið frá húsakynnum UNIFEM á horni Laugavegar og Frakkastígs og niður á Austurvöll. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Orkugangan

ORKUGANGAN er skíðaganga fyrir almenning sem haldin verður laugardaginn 29. mars. Gangan hefst kl. 10 við Kröfluvirkjun í Mývatnssveit og genginn verður 60 km hringur á Kröflusvæðinu. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Reyndi að ræna tölvum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar manns sem ruddist inn í tölvuverslun í Borgartúni um miðjan dag í gær og reyndi að hafa tvær tölvur á brott með sér. Meira
6. mars 2008 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Reynt að bjarga norska laxinum

NORÐMENN ætla að grípa til róttækra ráðstafana til að bjarga villta laxinum, banna veiðar með öllu í sumum ám en setja kvóta á aðrar. Verður hann víða einn fiskur á dag. Um þetta er sátt en styrinn stendur hins vegar um laxveiðina í sjó. Meira
6. mars 2008 | Innlent - greinar | 1341 orð | 1 mynd

Réttur stjórnandi á réttum stað

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Forystuhlutverk Sifjar Vígþórsdóttur, skólastjóra Norðlingaskóla í Reykjavík, var nýlega greint og metið af fjórum meistaranemum í opinberri stjórnsýslu (MPA) við Háskóla Íslands. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Rigmor S. Hanson

RIGMOR S. Hanson danskennari er látin, 94 ára að aldri. Rigmor Sólveig fæddist í Reykjavík 31. maí 1913. Hún lést á heimili sínu 24. febrúar sl. og hefur útförin farið fram í kyrrþey. Foreldrar hennar voru Hannes Snæbjarnarson Hansson, fæddur 18. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Samdráttartímabil í spilunum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SAMDRÁTTAR virðist enn sem komið er ekki farið að gæta að neinu ráði á atvinnumarkaði. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Sendiráð Kína segir Björk valda gremju

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Símabær flytur í Hverafold

SÍMABÆR hefur flutt að verslunarmiðstöðinni við Hverafold 1-3 eftir 15 ára dvöl við Ármúla og síðar Síðumúla. Nýja verslunin er mun stærri og bílastæðavandamál eru úr sögunni. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sjálfstæðið viðurkennt

ÍSLENSK stjórnvöld hafa formlega viðurkennt sjálfstæði Kosovo og tilkynnti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra Hashim Thaci, forsætisráðherra Kosovo, það bréflega í gærmorgun. Hún hefur ennfremur tilkynnt serbneskum yfirvöldum málið. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sjá sveiflur lífríkisins í 20 aldir

NIÐURSTÖÐUR rannsókna á þeim sveiflum sem orðið hafa í lífríki Mývatns eru forsíðuefni tímaritsins Nature sem út kemur í dag. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Skipti hf. í dýrara lagi

VERÐLAGNING á Skiptum er ívið hærri en á öðrum fjarskiptafélögum af sambærilegri stærð, segja greiningardeildir Glitnis og Landsbankans. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Smávægileg röskun í vistkerfinu getur haft afdrifarík áhrif

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is LÍTILS háttar röskun í umhverfinu getur leitt af sér margfalda sveiflu í vistkerfinu og haft þannig afdrifarík áhrif á lífsafkomu manna. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Stígamót anna ekki eftirspurn úti á landi

ZONTAKONUR afhentu þingmönnum rósanælur í Skálanum við Alþingishúsið í gær, en nælurnar munu þær selja í stórmörkuðum dagana 7.–8. mars næstkomandi, til styrktar verkefninu Stígamót á staðinn. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Stórir hópar eftir að semja

„ÞAÐ eru ýmsir samningar í gangi,“ segir Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari um stöðuna í gerð kjarasamninga, en yfir 200 samningar eru lausir á árinu. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Gjaldmiðilsmál voru enn á ný rædd á Alþingi í gær en Bjarni Harðarson beindi þeirri spurningu til Geirs H. Haarde hvaða áform forsætisráðuneytið hefði í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Tengsl atvinnuleysis og heilsu

HAGVÖXTUR sem fæst með því að fækka störfum og auka atvinnuleysi getur étið upp áhrif sem bætt lífskjör hafa á lýðheilsu. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Tímamótamál með lögjöfnun

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ATHYGLI hafa vakið tveir uppkveðnir dómar í héraði með stuttu millibili nýverið þar sem dómari beitti svonefndri lögjöfnun. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Túlípanasýning í Blómavali

TÚLÍPANASÝNING í Blómavali verður opnuð formlega klukkan 16 í dag, fimmtudaginn 6. mars, og er óhætt að segja að þar verði blómlegt um að litast. Sýningin stendur fram yfir helgi á afgreiðslutíma Blómavals. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Tveir af 22 eru Englendingar

AÐEINS þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru með meira en hálfan leikmannahóp sinn skipaðan Englendingum. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Tvær teknar með fíkniefni

TVÆR konur, sem hugðust heimsækja fanga á Litla-Hrauni, voru í gær handteknar með töluvert magn fíknefna. Fíkniefnahundurinn Moli hafði gefið til kynna að konunar væru með fíkniefni á sér. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Verðlaun veitt í Safnanæturleik

SAFNANÓTT var að venju haldin á Vetrarhátíð í Reykjavík og tóku flestöll söfn í Reykjavík þátt í henni, höfðu opið frameftir og buðu upp á skemmtiatriði og ýmsar nýjungar. Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vopnfirskar konur efldar

Eftir Jón Sigurðarson Vopnafjörður | Árleg styrkveiting úr Menntasjóði Kvenfélagsins Lindarinnar á Vopnafirði fór fram sl. þriðjudag í Miklagarði. Styrkþegar þetta árið voru Fanney Hauksdóttir, Hildur Halldórsdóttir og Kristín Steingrímsdóttir. Meira
6. mars 2008 | Erlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Þegar tveir fílar berjast skaðast grasið

Á morgun: Líbería – Hvenær lýkur stríði? Meira
6. mars 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Þrír skákmenn með fullt hús

ÞRÍR skákmenn eru jafnir og efstir með þrjá vinninga að þremur umferðum loknum á Reykjavíkurmótinu í skák. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2008 | Leiðarar | 406 orð

Greiðslur í stað leikskólapláss

Leikskólar eru samkvæmt námskrá fyrsta skólastigið á Íslandi. Í aðalnámskrá fyrir leikskóla er kveðið á um að á námsviði þeirra sé meðal annars hreyfing, myndsköpun, málrækt, tónlist, náttúra og umhverfi og menning og samfélag. Meira
6. mars 2008 | Leiðarar | 436 orð

Þjóðin á eyðslufylliríi

Ekki er endilega víst að áhrifin af niðursveiflu í íslensku efnahagslífi, lánsfjárkreppu og gífurlega háu vaxtastigi séu komin fram af fullum þunga, enn sem komið er. Þetta má m.a. Meira
6. mars 2008 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Þorgerður vann!

Þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra léku sama leik í Morgunblaðinu í fyrradag og Illugi Gunnarsson og Bjarni Benediktsson alþingismenn gerðu í liðinni viku – þau skrifuðu í... Meira

Menning

6. mars 2008 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Bannað að mæta með regnhlíf

POPPSÖNGKONAN Rihanna hefur bannað fólki að mæta með regnhlífar á tónleika á yfirstandandi tónleikaferðalagi hennar um Bretlandseyjar. Meira
6. mars 2008 | Fólk í fréttum | 560 orð | 2 myndir

Baráttan í blóði Bjarkar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
6. mars 2008 | Bókmenntir | 606 orð | 2 myndir

Barnað, skreytt og logið

Nú veit ég ekki hvað þér finnst, kæri lesandi, en ég hef ævinlega goldið varhug við ævisögum manna sem rifja upp eftir minni orðrétt samtöl sem þeir áttu fyrir mörgum árum eða áratugum. Meira
6. mars 2008 | Hugvísindi | 90 orð | 1 mynd

Biblíuþýðingin á Rannsóknarkvöldi

Guðrún Kvaran flytur erindi á Rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í stofu 101 í Odda kl. 20 kvöld sem hún nefnir: Biblía 21. aldar: Verklag og viðtökur – gagnrýni svarað. Meira
6. mars 2008 | Tónlist | 199 orð | 2 myndir

Boðið til Tékklands

STEINUNNI Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara og Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópransöngkonu hefur verið boðið að koma fram á tónleikum í Rudolphinum-salnum í Prag þjóðhátíðardaginn 17. júní. Meira
6. mars 2008 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Dáleiðandi

EARTH er stýrt af Dylan Carlson, einum besta vini Kurt heitins Cobain, en auk þessa er sveitin ein helsta og virtasta drunsveit samtímans (e. drone). Meira
6. mars 2008 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd

Eftirsóknarvert alvöruleysi

Í FULLKOMNARI heimi væru fleiri eins og Þórbergur - það vantar húmorinn í heiminn,“ segir Dr. Gunni. Meira
6. mars 2008 | Myndlist | 234 orð | 1 mynd

Einhugur og samstaða um nýja Hönnunarmiðstöð

HÖNNUNARMIÐSTÖÐ Íslands er að líta dagsins ljós. Á föstudag munu ráðherrar iðnaðar- og menntamála undirrita þjónustusamning þar að lútandi, ásamt fulltrúum fagfélaganna sem í dag mynda Samtök hönnuða – Form-Ísland. Meira
6. mars 2008 | Leiklist | 477 orð | 1 mynd

Engan veginn

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LEIKVERKIÐ No Dice sem leikhópurinn Nature Theatre of Oklahoma sýnir á leiklistarhátíðinni Lókal er heldur óvenjulegt, ef marka má lýsingu af því á vef hátíðarinnar. Meira
6. mars 2008 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Engin gæsahúð

ÞEIR sem hafa fylgst með hljóðprufu fyrir tónleika vita að þar fer lítil túlkun fram. Hljóðprufan snýst um allt annað en sjálfa tónlistina og oft á tíðum er um eins konar sjálfsstyrkingu að ræða. Meira
6. mars 2008 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Götumyndir Rósu Sigrúnar í Start Art

RÓSA Sigrún Jónsdóttir opnar sýningu á verkum sínum í Start Art, Laugavegi 12 B í dag kl. 17. Rósa Sigrún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2001 og hefur tekið þátt í margvíslegum listverkefnum síðan. Meira
6. mars 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Háð grilluðum samlokum

Jessica Alba er nú stödd í París og er orðin háð því að borða grillaðar samlokur, eða Croque Monsieur eins og þær eru kallaðar þar. Meira
6. mars 2008 | Tónlist | 195 orð | 2 myndir

Hörð kynjabarátta á toppi Tónlistans

JÁ, það eimir enn eftir af spenningnum í kringum Laugardagslögin og vinsældir safnplötu með lögunum sem komust áfram í sjónvarpshluta keppninnar sýna það glögglega. Meira
6. mars 2008 | Tónlist | 656 orð | 1 mynd

Í minningu engils

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Það segja margir að Fiðlukonsert Albans Berg sé flottasti fiðlukonsert saminn á síðustu öld. Eitt er víst, og það er það, að hann er ógnarvinsæll. Meira
6. mars 2008 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Íslendingar hrifnir af grínurum landsins

* Eftir eina ótrúlegustu sýningartörn í íslensku leikhúsi sjá Laddi og félagar fram á að afmælissýning þessa dáða grínista sé að renna sitt skeið. Þegar er uppselt á allar sýningar í mars en enn má nálgast miða á þrjár sýningar í apríl. Meira
6. mars 2008 | Tónlist | 293 orð | 1 mynd

Kjarnyrtur og ekta

Maður er nefndur Sævar Daníel Kolandavelu. Hann rappar á íslensku undir listamannsnafninu Poetrix og sendi nýverið frá sér frumburðinn Fyrir lengra komna. Fjórtán tón- og textasmíðar prýða plötuna. Meira
6. mars 2008 | Fólk í fréttum | 112 orð | 2 myndir

Kærasti dótturinnar sætur

STJÖRNURNAR úr þáttaröðinni „Heroes“ Hayden Panettiere og Milo Ventimiglia, sem leika klappstýruna óbrjótandi Claire og ofurhetjuna Peter, hafa átt í ástarsambandi í þó nokkurn tíma og nú er svo komið að þau ætla að byrja að búa saman. Meira
6. mars 2008 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Milda regnið á Domo í kvöld

Í TILEFNI af útgáfu plötunnar Gentle Rain sem er fyrsta sólóplata söngkonunnar Guðlaugar Drafnar Ólafsdóttur verða útgáfutónleikar á Domo í kvöld kl. 22. Meira
6. mars 2008 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Patrick Swayze með krabbamein

SLÚÐURBLAÐIÐ National Enqui rer birti í gær frétt þess efnis að leikarinn Patrick Swayze hefði fengið krabbamein í bris og það síðan breiðst þaðan út. Fullyrti blaðið að Swayze ætti mjög skammt eftir ólifað og væri að undirbúa sig fyrir kveðjustundina. Meira
6. mars 2008 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Rannsókn á áhrifum glæpa

Af viðbrögðum sumra að dæma var endir Glæpsins danska ekki nægilega krassandi. Að vissu leyti má taka undir það. Allt þetta tilhlaup virtist ekki skila sér í afgerandi sprengikrafti þegar til átti að taka. Meira
6. mars 2008 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Sjálfstæður Gilz

* Fréttablaðið slúðraði um það í gær að sést hefði til Gilzeneggers í fylgd með Jóni nokkrum Ársæli og ef menn leggja saman tvo og tvo hlýtur svarið að vera Sjálfstætt fólk. Meira
6. mars 2008 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Tangó, vals, fönk og djass

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is KVASS, Djasskvartett Stefáns S. Stefánssonar, heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld, flytur bæði eigin tónlist sem og ýmsa gullmola úr djasssögunni. Meðal gullmola eru m.a. Meira
6. mars 2008 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Undarlega ánetjandi

JAPANSKA hávaðarokksveitin Boris komst í sviðsljósið fyrir stuttu þrátt fyrir að hafa starfað í rúman áratug áður. Þar munaði um skífuna Pink sem vakti athygli eyrna í vestri. Nýja platan Smile hefst á blúsrokkaðri samloku sjöunda áratugarins og 21. Meira
6. mars 2008 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Vildi fá Beckham í Rambo

SYLVESTER Stallone vildi fá knattspyrnumanninn David Beckham til þess að leika í nýjustu Rambo-myndinni. Stallone er víst mikill aðdáandi Beckhams og vildi bjóða honum vinnu við myndina svo að þeir gætu kynnst betur. Meira

Umræðan

6. mars 2008 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

1, 2 og Reykjavík – Íbúasamráð um hverfauppbyggingu

Stuðlum að blómlegra borgarsamfélagi segir Ólafur F. Magnússon: "Á vef samráðsins á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is gefst notendum kostur á að koma á framfæri eigin ábendingum með skýringum." Meira
6. mars 2008 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Alþjóðadagur gláku

Vaxandi fjöldi fólks fær gláku segir María Soffía Gottfreðsdóttir: "Þrátt fyrir miklar framfarir í greiningu og meðferð á síðustu áratugum er gláka enn í dag alvarlegur blinduvaldandi sjúkdómur á Íslandi" Meira
6. mars 2008 | Aðsent efni | 183 orð | 1 mynd

Bragur bæjarfulltrúa

Sigurður G. Valgeirsson skrifar vegna greinar Guðmundar G. Gunnarssonar: "Hér er fjallað um hvenær á að svara rangfærslum og hvenær ekki." Meira
6. mars 2008 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Ein allsherjarsamtök

Birgir Rafn Jónsson fjallar um samtök atvinnulífsins: "Sigurður fer þarna gegn flestra áliti, sem vilja frekar fjölbreytni og sveigjanleika í stað fábreytni og miðstýringar." Meira
6. mars 2008 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Hver er afstaða þín?

Sigurður Bessason skrifar um nýgerða kjarasmninga: "Fyrsta árið er prófsteinn á hvort hann dugar út samningstímann. Þess vegna biðjum við nú launamenn að kynna sér samninginn og taka upplýsta afstöðu." Meira
6. mars 2008 | Blogg | 95 orð | 1 mynd

Kristín M. Jóhannsdóttir | 5. mars Þegar gott lið á sér ömurlega...

Kristín M. Jóhannsdóttir | 5. mars Þegar gott lið á sér ömurlega fylgismenn Það er fátt sem ég þoli eins illa eins og fylgjendur hópíþrótta. Það er eins og að minnsta kosti helmingurinn séu asnar með enga þolinmæði. Meira
6. mars 2008 | Blogg | 317 orð | 1 mynd

Kristján B. Jónasson | 5. mars Námsefnisútgáfa á Íslandi Á hlaupársdag...

Kristján B. Jónasson | 5. mars Námsefnisútgáfa á Íslandi Á hlaupársdag, 29. febrúar, stóð Félag íslenskra bókaútgefenda fyrir morgunverðarfundi um námsefnisútgáfu fyrir nemendur á skólaskyldualdri. Meira
6. mars 2008 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 5. mars Snjóþyngsli – bloggþyngsli &ndash...

Ólína Þorvarðardóttir | 5. mars Snjóþyngsli – bloggþyngsli – þyngsli Eftir því sem snjóskaflarnir hækka og vegunum fækkar sem ferðast má um hér í nágrenni Ísafjarðar, því hærri verður bloggstíflan innra með mér. Meira
6. mars 2008 | Blogg | 88 orð | 1 mynd

Svavar Alfreð Jónsson | 5. mars Ekki gera ekki neitt Heimurinn er ekki...

Svavar Alfreð Jónsson | 5. mars Ekki gera ekki neitt Heimurinn er ekki svarthvítur, samanstendur ekki af góðu fólki annars vegar og vondu fólki hins vegar og oft getur verið snúið að átta sig á því hvað sé gott og hvað sé slæmt. Meira
6. mars 2008 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Umræður um jarðgöng

Sturla Böðvarsson skrifar um samgönguáætlanir: "Þingmenn Norðausturkjördæmis ættu allra þingmanna síst að kvarta undan því að ekki hafi verið hugsað fyrir jarðgangagerð í þeim landshluta." Meira
6. mars 2008 | Velvakandi | 182 orð

velvakandi

Dýrt að leigja Undanfarið hef ég heyrt af mörgum tilfellum þar sem fólk á íbúðir á Reykjavíkursvæðinu og leigir þær mjög dýrt. Eigendurnir sjálfir flytja hins vegar til Keflavíkur og leigja þar mun ódýrara húsnæði. Meira

Minningargreinar

6. mars 2008 | Minningargreinar | 2057 orð | 1 mynd

Einar Bjarni Sturluson

Einar Bjarni Sturluson fæddist á Hreggsstöðum á Barðaströnd í Vestur-Barðastrandarsýslu 22. janúar 1919. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sturla Einarsson, bóndi á Hreggsstöðum, f. 1. júní 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2008 | Minningargreinar | 2240 orð | 1 mynd

Polly Sæmundsdóttir

Polly Sæmundsdóttir fæddist á Siglufirði 5. nóvember 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi, 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Lovísa Stefánsdóttir, f. 1892, d. 1948 og Sæmundur Stefánsson, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2008 | Minningargreinar | 2393 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Ólafur Johnsen

Rögnvaldur Ólafur Johnsen fæddist í Ásbyrgi í Vestmannaeyjum 5. apríl 1920. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi að morgni 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Erlendsdóttir húsfreyja, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2008 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Thea Sigurlaug Þórðardóttir

Thea Sigurlaug Ingibjörg Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 29. september 1916. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi föstudaginn 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Teitsdóttir frá Grjótá í Fljótshlíð, f. 27.7. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. mars 2008 | Sjávarútvegur | 414 orð | 5 myndir

Laun stjórnendanna ekkert slor

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is STJÓRNENDUR stóru, alþjóðlegu sjávarútvegsfyrirtækjanna hafa almennt góð laun. Samkvæmt samantekt Intrafish á launum þeirra á þessu ári trónir Xavier Govare, forstjóri Alfesca, á toppnum með 65,5 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

6. mars 2008 | Daglegt líf | 156 orð

Af Steini og hnátu

Sveinn Indriðason skrifar Vísnahorninu: „Í tilefni af umræðu um minnkandi auð og harðindi á fjármálamörkuðum er rétt að rifja upp ágæta vísu eftir Einar Andrésson í Bólu: Auðs þótt beinan akir veg ævin treinist meðan, þú flytur á einum eins og ég... Meira
6. mars 2008 | Daglegt líf | 409 orð | 2 myndir

Akureyri

Fyrsti keilusalurinn á Akureyri var opnaður í gær í glerhúsinu í innbænum, þar sem Blómaval var lengi. Í Keilunni, eins og staðurinn er kallaður, eru átta brautir. Meira
6. mars 2008 | Neytendur | 474 orð | 1 mynd

Er nauðsynlegt að plasta bækur?

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Í ljósi vaxandi umhverfisvitundar almennings fer fólk að horfa með öðrum augum á ýmislegt sem hingað til hefur kannski ekki þótt skipta máli. Eitt af því er plöstun á bókum. Til hvers þarf að plasta bækur? Meira
6. mars 2008 | Ferðalög | 709 orð | 2 myndir

Fínir golfvellir í Kanada

Það er alltaf gaman fyrir kylfinga að prófa nýja velli sem þeir hafa ekki leikið áður. Ekki spillir ef þeir eru skemmtilegir, hæfilega krefjandi og fallegir. Meira
6. mars 2008 | Daglegt líf | 245 orð | 3 myndir

Fyrir skíðin og brúðkaupið

Þær eru ófáar maskaraauglýsingarnar sem lofa lengri og þéttari augnhárum. Sumar ganga meira að segja svo langt að gefa í skyn að vindhviður fylgi augnflökti með rétta maskaranum. Meira
6. mars 2008 | Daglegt líf | 564 orð

Lamba- eða svínakjöt í helgarsteikina

Bónus Gildir 6. - 9. mars verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskir bl./kjúklingabitar 299 404 299 kr. kg KS ferskur lambabógur 499 639 499 kr. kg KS ferskt lambaprime 1.499 1.999 1.499 kr. kg KF ömmukjötfars, frosið 299 449 299 kr. Meira

Fastir þættir

6. mars 2008 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Áttræð er í dag, 6. mars, Elvira Christel Einvarðsson...

80 ára afmæli. Áttræð er í dag, 6. mars, Elvira Christel Einvarðsson, Vesturgötu 64, Akranesi. Hún býður fjölskyldu og vinum í afmælið sitt, milli kl. 17 og 20 í dag í... Meira
6. mars 2008 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

85 ára afmæli. Í dag, 6. mars, er Guðmundur A. Elíasson fyrrverandi...

85 ára afmæli. Í dag, 6. mars, er Guðmundur A. Elíasson fyrrverandi kaupmaður áttatíu og fimm ára. Hann bjó áður á Suðureyri við Súgandafjörð en býr í dag ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Jónasdóttur á Hrafnistu í... Meira
6. mars 2008 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Áttavilltur í innsetningu

ÞAÐ VÆRI hægara sagt en gert að átta sig á því hvað snýr upp og hvað niður í þessum sal í White Cube galleríinu í London ef listamaðurinn Anthony Gormley væri ekki staddur þar sjálfur innanum stytturnar sínar sem ganga á veggjum og eftir gangbraut í... Meira
6. mars 2008 | Fastir þættir | 175 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvílita innákomur. Norður &spade;7632 &heart;643 ⋄Á1065 &klubs;Á8 Vestur Austur &spade;KDG85 &spade;94 &heart;109 &heart;52 ⋄2 ⋄KDG9 &klubs;KG542 &klubs;D10973 Suður &spade;Á10 &heart;ÁKDG87 ⋄8743 &klubs;6 Suður spilar 4&heart;. Meira
6. mars 2008 | Í dag | 13 orð

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes...

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes 14,15. Meira
6. mars 2008 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 c5 5. O–O Rc6 6. c4 dxc4 7. dxc5 Dxd1 8. Hxd1 Bxc5 9. Rc3 a6 10. a4 O–O 11. Bg5 Be7 12. Rd4 Ra5 13. Bf4 h6 14. Bc7 Bd8 15. Bd6 He8 16. b4 cxb3 17. Hab1 Rc4 18. Rxb3 Rxd6 19. Hxd6 Be7 20. Hdd1 Hb8 21. Meira
6. mars 2008 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað heitir presturinn sem síðar í þessum mánuði fermir þrjú ömmubörn sín eins og greint var frá í blaðinu í gær? 2 Hvað heitir móðurfélag Símans sem fer á markað síðar í þessum mánuði? Meira
6. mars 2008 | Í dag | 334 orð | 1 mynd

Velkomin í Fjöltækniskólann

Haukur Gunnarsson fæddist í Kópavogi 1960. Hann lauk cand. mag-námi frá Óslóarháskóla og tók gráðu í uppeldis- og kennslufræðum frá HA. Meira
6. mars 2008 | Fastir þættir | 464 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er ekki frá því að með hækkandi sól sé hann farinn að vakna óvenju oft á undan vekjaraklukkunni. Þetta er að sjálfsögðu góðs viti og ekki er verra að vakna ávallt í dagsbirtu. Meira

Íþróttir

6. mars 2008 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

„Draumurinn hefur breyst í martröð“

„ÞAÐ má segja að draumurinn hafi breyst í martröð hjá mér hér í Flensburg. Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 650 orð | 1 mynd

„Óhress í hálfleik“

„ÉG er auðvitað ánægður með sigurinn og stigin og ágætlega sáttur með leik okkar í síðari hálfleik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, eftir að íslenska landsliðið lagði það pólska 2:0 í fyrsta leik... Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

„Þetta var fullkominn leikur“

SPÁNVERJAR urðu fyrir áfalli í Meistaradeild Evrópu annað kvöldið í röð þegar Real Madrid beið óvænt lægri hlut fyrir Roma á heimavelli, 1:2, í gærkvöld. Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Óvíst er hvenær Ármann Smári Björnsson getur byrjað að æfa með norska úrvalsdeildarliðinu Brann eftir brjósklosaðgerð sem hann gekkst undir fyrir fjórum vikum. Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stefánsson var í aðalhlutverki hjá Ciudad Real ásamt Arpad Sterbik markverði þegar lið þeirra vann öruggan sigur á Granollers , 34:22, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Keflvíkingar deildarmeistarar eftir sigur á KR

KEFLVÍKINGAR urðu í gærkvöldi deildarmeistarar í körfuknattleik kvenna þegar liðið lagði KR í næstsíðustu umferð Iceland Express-deild kvenna, 90:59, en leikið var í DHL-höll KR-inga. Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 888 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, seinni leikir: Chelsea...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, seinni leikir: Chelsea – Olympiakos 3:0 Michael Ballack 6., Frank Lampard 25., Salomon Kalou 48. *Chelsea vann samanlagt, 3:0 Porto – Schalke 1:0 Lisandro López 86. Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Mun öruggari sigur en lokatölurnar segja til um

„ÞETTA var miklu öruggari sigur en lokatölurnar segja til um. Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 190 orð

Páll Gísli ver vart mark Skagamanna í bráð

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is PÁLL Gísli Jónsson, markvörður Skagamanna, verður að öllum líkindum frá æfingum og keppni næstu þrjá mánuði eða svo vegna brjóskloss í baki. Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Sigurður Ari í viðræðum við HK-inga um samning

SIGURÐUR Ari Stefánsson, Eyjamaðurinn sem leikur með norska handknattleiksliðinu Elverum, er í viðræðum við HK um að leika með Kópavogsfélaginu á komandi keppnistímabili. Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 135 orð

Torres skaut West Ham í kaf

FERNANDO Torres lék West Ham grátt í gærkvöld þegar hann skoraði þrennu fyrir Liverpool í stórsigri, 4:0, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Anfield. Meira
6. mars 2008 | Íþróttir | 568 orð | 3 myndir

Þrjú félög eru með Englendinga í meirihluta

AÐEINS þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru með enska leikmenn í meirihluta í sínum hópum. Það eru Aston Villa, West Ham og Middlesbrough, en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær eru einungis 35 prósent leikmanna í deildinni með enskt ríkisfang eða 172 af 499 leikmönnum. Meira

Viðskiptablað

6. mars 2008 | Viðskiptablað | 82 orð

Adidas jók hagnaðinn

ÞÝSKA íþróttavörufyrirtækið Adidas hagnaðist um 21 milljón evra á fjórða ársfjórðungi 2007 sem er 63% meiri hagnaður en á sama tíma árið 2006. Skýringin er aðallega minni rekstrarkostnaður eftir að fyrirtækið tók yfir keppinautinn Reebok árið 2006. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 173 orð

Áfallahjálp

ÚTHERJI er mikill aðdáandi starfsfólks Veðurstofu Íslands og er það allt saman aufúsugestir í stofu hans þegar færa á landsmönnum tíðindi af nýjustu kenjum veðurguðanna. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 65 orð

Álagið óbreytt

ÞRÁTT fyrir að Moody's hafi í gær breytt horfum á lánshæfiseinkunn ríkisins í neikvæðar breyttist tryggingarálag á skuldabréf íslensku bankanna ekkert. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 847 orð | 1 mynd

„Óhrein“ verslun í Evrópu með hreingerningarefni

Níu evrópsk og bandarísk neytendavörufyrirtæki með alþjóðleg umsvif eru grunuð um víðtækt, ólöglegt samráð um verðlagningu og skiptingu franska markaðarins sín á milli. Ágúst Ásgeirsson tekur hér saman um hvað samráðið snýst. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Bjartur dagur í Evrópu

EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði í gær eftir fimm daga taphrinu. Uppsveiflan var rakin til hækkandi hrávöruverða og jákvæðra talna úr bandaríska þjónustugeiranum. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Borgað með gemsanum

GEMSINN er til margs nýtur. Til dæmis tryggir hann að alltaf er hægt að ná í liðleskjur sem reglulega fara í frí, svo sem einu sinni á ári, og svo er hann einnig mjög þægilegt tæki til þess að hafa fé af fólki, t.d. með sms-atkvæðagreiðslum o.fl. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Bók um evruna og álitamál hennar

HÁSKÓLINN á Bifröst hefur gefið út bókina „Hvað með evruna?“ eftir Eirík Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði, og Jón Þór Sturluson, dósent í hagfræði og aðstoðarmann viðskiptaráðherra. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Bakkavör

RICHARD Howes hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Bakkavarar Group og tekur við af Hildi Árnadóttur sem hefur starfað hjá félaginu frá 2004. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 120 orð

Citigroup losar sig við útibú

CITIGROUP, stærsti banki Bandaríkjanna, er samkvæmt frásögn Wall Street Journal farinn að losa sig við útibú í smærri borgum. Þannig hafa útibú í Amarillo í Texas verið seld til banka er nefnist Happy State Bank. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 164 orð

Daufari fasteignamarkaður í Evrópu

VAXANDI þrýstingur á hærri stýrivexti víða um Evrópu hefur leitt til snarprar kólnunar á fasteignamörkuðum, samkvæmt skýrslu hagstofu hennar hátignar í Bretlandi. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 280 orð | 1 mynd

Dýrari en önnur fjarskiptafélög

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is VERÐLAGNING Skipta er í hærra lagi miða við sambærileg félög á fjarskiptamarkaði samkvæmt greiningardeildum Glitnis og Landsbankans. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Eftirsóttir leikmunir

SAFNARAR eru margir í heimi hér og safna sumir hinum ótrúlegustu hlutum. Sumir safna hári af frægu fólki, aðrir gíturum frægra tónlistarmanna og enn aðrir safna leikmunum úr þekktum kvikmyndum. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 88 orð

FL selur allt í Aktiv Kapital

FL GROUP hefur selt allan sinn 13,3% hlut í norska innheimtufyrirtækinu Aktiv Kapital. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Fullnægjandi útskýringar

KAUPÞING hefur veitt Finansinspektionen, sænska fjármálaeftirlitinu, fullnægjandi skýringar á þeim viðskiptum sem bankinn átti með eigin hlutabréf í janúar og febrúar og því mun FI ekki aðhafast meira í málinu. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 660 orð | 1 mynd

Gjaldþrot smábanka framundan

Æ fleiri bankar hafa tilkynnt innlánsábyrgðarstofnun bandaríska ríkisins, FDIC, að þeir gætu lent í vandræðum. Nú eru 52% fleiri bankar á lista stofnunarinnar en fyrir ári. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 109 orð | 2 myndir

Guðný fyrir Hrönn í Leifsstöð

GUÐNÝ María Jóhannsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri viðskiptaþróunarsviðs Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og tekur við af Hrönn Ingólfsdóttur í lok þessa mánaðar. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 1018 orð | 2 myndir

Hvað er leiðtogi og hver er munurinn á leiðtoga og stjórnanda?

Eftir Sigurð Ragnarsson Hvað kemur upp í hugann þegar við heyrum orðið leiðtogi? Það virðist vera töluvert persónubundið. Oft hefur maður heyrt sagt eitthvað á þessa leið: ,,Já, þú veist, hann er leiðtogi vegna þess að það er bara eitthvað við hann. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 79 orð

Hækkun í höllinni

VIÐSKIPTI með hlutabréf í kauphöll í gær voru dræm. Heildarvelta nam 6,8 milljörðum króna en þar af voru ein viðskipti með hlutabréf Glitnis fyrir 2,7 milljarða. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 65 orð

Ísland berskjaldað að mati S&P

ÍSLAND er ásamt Eystrasaltsríkjunum Lettlandi og Eistlandi berskjaldaðast evrópskra nýmarkaða gagnvart kólnun í heimshagkerfinu að mati matsfyrirtækisins Standard & Poor's. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 140 orð

Íslandspóstur hagnast um 230 milljónir

HAGNAÐUR Íslandspósts nam 230 milljónum króna árið 2007, en árið 2006 nam hann 241 milljón króna. Rekstrartekjur námu 6,3 milljörðum króna sem er 11% aukning frá fyrra ári, en rekstrargjöld jukust í sama mæli, úr 5,1 milljarði í 5,7 milljarða. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Jákvæð tilkynning

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Kína verður stærst hagkerfa árið 2025

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is KÍNA verður orðið stærsta hagkerfi heims eftir 17 ár samkvæmt The World in 2050: Beyond the BRIC's , nýrri skýrslu sem alþjóðlega endurskoðunarfyrirtækið PricewaterhouseCoopers hefur unnið. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Klofningur í stjórn FÍS vegna samruna við SVÞ

AÐALFUNDUR Félags íslenskra stórkaupmanna, FÍS, fer fram á morgun, föstudag, þar sem helsta málið á dagskrá er tillaga um að leggja félagið niður og sameina það Samtökum verslunar og þjónustu, SVÞ. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Lánshæfiseinkunnir í stærra samhengi

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's tilkynnti í síðustu viku að félagið hefði lækkað lánshæfiseinkunn íslensku bankanna, eins og við var búist. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Maður ársins hjá Intrafish

INTRAFISH , alþjóðlegt tímarit sem sérhæfir sig í umfjöllun um sjávarútveg, hefur tilnefnt Lárus Welding, forstjóra Glitnis, sem mann ársins 2008. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 511 orð | 2 myndir

Markaðssetning á nýju fötum keisarans

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Ekki alls fyrir löngu átti ég erindi á Claridge's-hótelið í London. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Misskilinn Mishkin?

Hvað ræður Mishkins varðar hefur hann í þeim einmitt lagt mikla áherslu á að verðbólguvæntingar verði að vera stöðugar og lágar. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 468 orð | 1 mynd

Neikvæðar horfur á lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

Eftir Bjarna Ólafsson og Björn Jóhann Björnsson MATSFYRIRTÆKIÐ Moody's breytti í gær horfum fyrir Aaa-lánshæfismat á skuldabréfum ríkissjóðs úr stöðugum í neikvæðar. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Nýr fjármálastjóri 365

LÁRA N. Eggertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs 365. Hún tekur við starfinu af Viðari Þorkelssyni sem hverfur til starfa hjá FL Group. Lára hefur starfað hjá fyrirtækinu í tæp sjö ár. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Óbreytt hjá OPEC- ríkjunum

OPEC-ríkin ákváðu í upphafi fundar í Vín í Austurríki í gær að halda olíuframleiðslu sinni óbreyttri. Í kjölfarið tók olíuverðið á heimsmarkaði að hækka á ný og var síðdegis í gær komið vel yfir 100 dollara hráolíutunnan. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 370 orð | 7 myndir

Ráðnar til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

SJÖ nýir starfsmenn hafa á undanförnum vikum verið ráðnir til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, allt konur og flestar með doktors- eða meistaragráður erlendis frá. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd

Rekstur reyndist skemmtilegri en fjármálageirinn

Einar Þór Magnússon er nýtekinn við starfi sem fjármálastjóri Eimskips á Íslandi. Halldóra Þórsdóttir spjallaði við Einar um fjölskylduna, Fram, rekstur og Rússland. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 68 orð

Sjálfkjörið í stjórn Marels

TILKYNNT var um framboð til stjórnar Marel Food Systems í gær en aðalfundur félagsins fer fram á morgun. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

SPRON Factoring samdi við Asitis

SPRON Factoring hefur gert samning við sænsk-íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Asitis um kaup á sérhæfðum hugbúnaði, As it is Finance, sem sérhannaður er fyrir kröfuþjónustu, þ.ám. fjármögnun og kaup á kröfum. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 91 orð

Stjórnarkjöri Amer frestað

AÐALFUNDUR finnska íþróttavöruframleiðandans Amer Sports ákvað í gær að fresta kjöri á stjórn félagsins og mun hluthafafundur, sem halda skal fyrir júnílok, taka afstöðu til tillagna kjörnefndar um nýja stjórnarmenn. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Tveggja milljarða dala mútumál Alcoa

Álfyrirtæki í eigu Bareinríkis, Aluminium Bahrein BSC (Alba), hefur höfðað mál gegn álrisanum Alcoa fyrir meintar mútur og fjársvik sem sögð eru hafa átt sér stað á fimmtán ára tímabili frá því í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 103 orð

Veikur dollari VW erfiður

VOLKSWAGEN, stærsti bílaframleiðandi Evrópu, ber sig aumlega yfir veikum dollara og mun líklega halda áfram taprekstri í Bandaríkjunum, heimsins stærsta bílamarkaði. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 1173 orð | 2 myndir

Velta 66° Norður hefur tvöfaldast á þremur árum og eykst enn

Mikill vöxtur hefur einkennt rekstur 66° Norður undanfarin ár og er fyrirtækið með starfsemi í fjölda landa. Næsta skref fyrirtækisins verður að opna nýja verksmiðju í Kína. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 89 orð

Væntingar aukast vestra

VÆNTINGAR bandarískra neytenda jukust í liðinni viku ef marka má nýja mælingu sem sjónvarpsstöðin ABC og dagblaðið Washington Post stóðu fyrir. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 75 orð

Vöruskiptahallinn eykst enn

VÖRUSKIPTAHALLINN nam 12,5 milljörðum króna í febrúar samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofa Íslands gaf út í gær. Innflutningur nam 32 milljörðum króna og útflutningur 19,5 en enga sundurliðun er að finna í tilkynningu Hagstofunnar. Meira
6. mars 2008 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Ætla sér enn Liverpool

DUBAI International Capital, fjárfestingarfélag á vegum stjórnvalda í Dubai, er enn sannfært um að komast yfir knattspyrnulið Liverpool, þó að bandarískir eigendur félagsins, þeir Tom Hicks og George Gillett, hafi hafnað tilboði upp á 400 milljónir... Meira

Annað

6. mars 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

93% varða vátryggingar

Hjá úrskurðarnefndum sem Neytendasamtökin eiga aðild að var afgreitt 261 mál á seinasta ári, skv. nýrri ársskýrslu samtakanna. Þar af úrskurðaði úrskurðarnefnd í vátryggingamálum um 242 mál, eða um 93% málanna. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 303 orð | 1 mynd

Af bændaþingi

Það vakti athygli að „bóndinn á Bessastöðum“ dró upp þá framtíðarsýn að hungurvofan vofði yfir ef menn héldu ekki vöku sinni um íslenskan landbúnað. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 13 orð

Afmæli í dag

Kiri Te Kanawa söngkona, 1944 Gabriel Garcia Marquez rithöfundur, 1928 Michelangelo listamaður, 1475 Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri sótt um dvalarleyfi

Umsóknir um dvalarleyfi á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en á árinu 2007 en þær voru 17.408 miðað við 16,651 árið áður. Alls fjölgaði útgefnum leyfum um tæplega 700. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Allen þjáist af þunglyndi

Lily Allen hefur verið tíður gestur á sálfræðistofum í London síðustu daga. Heimildir herma að mikið þunglyndi hafi gert vart við sig hjá söngkonunni, en eins og frægt er orðið missti hún fóstur og hætti með kærastanum Ed Simons á dögunum. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Amy drepur í á eigin andliti

Amy Winehouse hefur skartað sári á vinstri kinn undanfarna daga, en samkvæmt The Sun drap hún í sígarettu þar. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Aríur í hádeginu

Arndís Halla Ásgeirsdóttir sópran og Antonía Hervesi píanóleikari halda tónleika í Listasafninu Hafnarborg í hádeginu í dag. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Aukin refsing

Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur lagt til að fjögurra ára keppnisbann sem bandarískur dómstóll dæmdi spretthlauparann Justin Gatlin í vegna lyfjamisferlis verði lengt í átta ár hið minnsta. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 234 orð | 1 mynd

Á leiðinni á tindinn

„Þetta er heildstæð þjálfunardagskrá sem miðar að því að koma fólki í það form að ganga upp á Hvannadalshnjúk verði þægileg og ánægjuleg,“ segir Dagný Indriðadóttir hjá Fjallaleiðsögumönnum en hún heldur utan um þjálfunardagskrána Toppaðu... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Ást við fyrstu sýn hjá Holmes

Leikkonan Katie Holmes segist hafa fallið í stafi þegar hún hitti eiginmann sinn, Tom Cruise, í fyrsta skiptið. „Það gerðist bara á einni sekúndu. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Átröskun er fíkn

Valdís Ösp Ívarsdóttir, MA í fíkni- og fjölskyldufræðum, segir að 12 spora kerfið nýtist sjúklingum með átröskun ef manneskjan lítur á sjúkdóminn sem... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 315 orð | 1 mynd

Átröskun sem fíkn

12 spora kerfið getur komið sumum að gagni í baráttunni við átröskunarsjúkdóma. Átröskun á margt sameiginlegt með öðrum fíknisjúkdómum svo sem meðvirkni og vöntun á tilfinningagreind. Þekktur bandarískur læknir heldur fyrirlestur um átröskun á laugardag. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 313 orð | 1 mynd

Baráttan harðnar

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Hillary Clinton saxaði á forskot Baracks Obama í baráttunni um útnefningu Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Komdu vel fram við manninn þinn. Hafðu kvöldmatinn tilbúinn á...

„Komdu vel fram við manninn þinn. Hafðu kvöldmatinn tilbúinn á réttum tíma. Taktu á móti honum með glöðu brosi. Gættu þess að hella ekki yfir hann kvörtunum þegar hann kemur. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Sunnudaginn 16.mars fáum við að sjá Jón Ársæl taka hús á...

„Sunnudaginn 16.mars fáum við að sjá Jón Ársæl taka hús á Gilz-inum en þeir hafa síðustu daga verið mikið saman á röltinu. Annars bara hlakka til að sjá þáttinn en Gilz á eftir að koma landsmönnum á óvart hef ég heyrt, en usss... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Tengdó býr í Þýskalandi. Hann gat fengið lán fyrir mig á 6,8%...

„Tengdó býr í Þýskalandi. Hann gat fengið lán fyrir mig á 6,8% óverðtryggðum vöxtum. Fór ég að velta fyrir mér risaláni Kaupthings á 7% vöxtum, hvort tengdó væri með betra lánstraust en Kaupthing. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 291 orð | 6 myndir

C arlo Ancelotti er ekki að fara nokkurn skapaðan hlut og engu skiptir...

C arlo Ancelotti er ekki að fara nokkurn skapaðan hlut og engu skiptir þó Meistaradeildartitilinn sé okkur horfinn þessa leiktíðina. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 189 orð | 1 mynd

Danir gefa þeim góða dóma

Hljómsveitirnar múm, Hjaltalín og Borkó hafa verið að spila víðsvegar um Evrópu og gengur vel. Nýverið birtist dómur á dönsku heimasíðunni gaffa.dk um tónleika sveitanna þriggja á tónleikastaðnum VoxHall í Árósum, hinn 27. febrúar síðastliðinn. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Eftirlýstir í Vermont

George Bush Bandaríkjaforseti og varaforsetinn Dick Cheney ættu að hugsa sig tvisvar um áður en þeir ákveða að heimsækja smábæina Brattleboro og Marlboro í Vermont. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Ekki skoðun allra trúnaðarmanna

„Þetta bara hluti af einkastríði þriggja trúnaðarmanna Strætó bs. við framkvæmdastjórann,“ segir Úlfur Einarsson, trúnaðarmaður hjá Strætó bs., um bréf nokkurra trúnaðarmanna fyrirtækisins sem sagt var frá í 24 stundum í gær. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 582 orð | 1 mynd

Evran er langtímamál

Nú liggur fyrir með skýrum hætti, eftir heimsókn forsætisráðherra til Brussel, að einungis tveir kostir eru raunhæfir í gengismálum. Sjálfstæð fljótandi króna eða innganga í Efnahags- og myntbandalag Evrópu og þar með innganga í Evrópusambandið. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 432 orð | 2 myndir

Feta nýjar brautir

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Á seinasta aðalfundi Sjóvár tóku þær Anna Birna Jensdóttir og Margrét Pála Ólafsdóttir sæti í stjórn félagsins. Þá eru komnar tvær konur í hóp þeirra fimm einstaklinga sem skipa stjórn Sjóvár. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Fíkniefnafundur fíkniefnahunds

Mikið fannst af fíkniefnum á tveimur gestum sem komu í heimsókn til fanga á Litla-Hrauni eftir hádegi í gær. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Fogh fyrsti forseti ESB?

Anders Fogh Rasmussen mun láta af embætti forsætisráðherra Danmerkur fyrir árslok til að taka við embætti forseta ESB fyrstur manna. Að sögn Ekstrabladet mun fjármálaráðherrann Lars Løkke Rasmussen taka við forsætisráðherraembættinu af Fogh Rasmussen. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 4 myndir

Forhönd, bakhönd og smass

Það kann að hljóma undarlega miðað við almennt aðstöðuleysi í landinu að tennisíþróttin af öllum íþróttum skuli njóta hvað mestrar aukningar í vinsældum en það er engu að síður staðreynd. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Forsberg á ís

Fyrsti leikur Peter Forsberg í NHL-deildinni eftir tæpt ár gekk þrautalaust fyrir sig. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Fóstbræðurnir

Svo stigu þeir á stokk tvístirnið, fyrst Bjarni Ben og svo Illugi, fóstbræðurnir í Sjálfstæðisflokknum sem skrifuðu greinina einu sönnu í Moggann um daginn. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Framferði Ísraela á Gaza fordæmt

„Í Palestínu liggja menn ekki bara í pólitísku blóði, þar liggja börn í alvöru blóði. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 295 orð | 3 myndir

Fráveitugjöld hæst í Árborg

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, sem sæti eiga í minnihluta bæjarstjórnar Árborgar, vilja að óháður endurskoðandi geri úttekt á þjónustugjöldum sveitarfélagsins. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Gott að reglur skuli vera skýrar núna

María Bergsdóttir, sem beitt var valdi í fangaklefa á lögreglustöðinni á Selfossi í fyrra vegna þvagsýnatöku, fagnar nýrri reglugerð um töku sýna vegna ölvunaraksturs. „Það var brotið gegn rétti mínum sem manneskju. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 328 orð

Góð byrjun

Einar K. Guðfinnsson landbúnaðarráðherra ætlar að verða við tilmælum Samkeppniseftirlitsins um að fella niður innflutningstolla á fóðurblöndum. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð | 3 myndir

Gullgæjar og glamúrgellur

Árshátíð starfsmanna Akureyrarbæjar var haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðið laugardagskvöld. Þemað að þessu sinni var gull og glamúr og gáfu gestir ekkert eftir í glamúrnum. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Götumyndir Rósu Sigrúnar

Myndlistarkonan Rósa Sigrún Jónsdóttir opnar einkasýningu í StartArt við Laugaveg 12 b í dag, fimmtudaginn 6. mars klukkan 17. Sýningin ber heitið Götumyndir og fjallar meðal annars um ferðalög, enda hefur listakonan farið í fjölmörg slík um... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Hafdís Huld heldur til Bandaríkjanna í næstu viku til að koma fram ásamt...

Hafdís Huld heldur til Bandaríkjanna í næstu viku til að koma fram ásamt hljómsveit á hinni þekktu SXSW (South by south west) tónlistarhátíð sem fram fer í Austin í Texas á hverju ári. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Hass fannst við húsleit

Lögreglan á Vestfjörðum lagði hald á um 400 grömm af hassi í húsleit í heimahúsi á Ísafirði á mánudag. Húsráðandi, karlmaður á þrítugsaldri, var handtekinn í tengslum við rannsókn málsins. Maðurinn var í haldi lögreglunnar þar til í gær. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 48 orð

Heiðursverðlaun til Thors

Auður Ólafsdóttir, Baltasar Kormákur Samper og hljómsveitin Amiina eru meðal þeirra sem hlutu Menningarverðlaun DV fyrir árið 2007. Verðlaunin voru afhent í Gyllta Salnum á Hótel Borg í gær. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð

Heilsa og vinna

Sigurður Thorlacius, dósent við læknadeild Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur undir yfirskriftinni Tengsl atvinnuleysis og heilsu í Odda, stofu 101, föstudaginn 7. mars kl. 12:15. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Hersveitir að landamærum

Þúsundir venesúelskra hermanna hafa verið fluttar að landamærum Venesúela og Kólumbíu. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Hitaveita sparar rúm 50 MW

Mögulegt er að byggja upp hitaveitu mun víðar um landið en áður var talið. Hitveituvæðing gæti sparað sem svarar rúmlega 50 MW af raforku sem ella færi til húshitunar sem er u.þ.b. orkuþörf tveggja... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Hjólaferð um Evrópu

Myndakvöld verður í húsnæði Íslenska fjallahjólaklúbbsins í kvöld. Þar segir Kjartan Guðnason í máli og myndum frá hjólaferð sem hann fór í ásamt fjölskyldu sinni frá Passau í Þýskalandi til Vínar í Austurríki. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 325 orð | 1 mynd

Hobbitarnir vannærðir nútímamenn

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Horfur hjá ríkinu neikvæðar

Matsfyrirtækið Moody's breytti í gær horfum fyrir lánshæfi íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar, en ríkið er með hæstu lánshæfiseinkunn hjá fyrirtækinu eða Aaa. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Hvað er í sænska vatninu?

Þeim er fylgst hafa með Svíanum Henrik Stenson spila golf fyrirgefst þó að þeim virðist hann vera þurrasti maður norðan Alpafjalla. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 970 orð | 1 mynd

Hverju var komið í verk á hundrað dögum?

Þegar stefnir hraðbyri í að meirihluti Ólafs F. Magnússonar og Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar hafi setið í 50 daga er ekki úr vegi að rifja upp fyrir hvaða verkum hundrað daga meirihluti Tjarnarkvartettsins stóð. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Hvernig lítur Bandaríkjamaður út?

Á ferðalagi mínu í Mexíkó er iðulega vísað til mín sem Bandaríkjamannsins. Ég er sum sé álitin vera frá Bandaríkjunum, enda „með blá augu og hvíta húð“. Fyrst fannst mér þetta sætt, svo þreytandi, síðan fávíslegt. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Hvíld frá svarta skjánum

Þeir sem vinna fyrir framan tölvuskjá allan liðlangan daginn ættu að taka sér smáhlé einu sinni á klukkustund enda er það þreytandi og einhæft að sitja lengi við skjáinn. Gott er að nota tækifærið til að hreyfa sig aðeins. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 329 orð | 1 mynd

Hægt að spara 50 MW með aukinni hitaveitu

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Við erum nú að hita tæp 90 prósent húsnæðis með hitaveitu. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Intrum brýtur reglur

Norska fjármálaeftirlitið stendur fast við ákvörðun sína um að innheimtufyrirtækið Intrum Justitia missi starfsleyfi sitt í Noregi og hefur vísað frá áfrýjun fyrirtækisins, að því er vefsíða norska viðskiptablaðsins Dagens Næringsliv greinir frá. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd

Í dekur, nammi eða stöðumæli

Smápeningar geta verið pirrandi og fyrir manni, sérstaklega kannski í vösum og töskum þar sem þeir eiga það til að þvælast fyrir. En smápeningar geta þó líka verið mikið þarfaþing. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Kaupþing hætt við skilmálana

Vegna umfjöllunar fjölmiðla og fyrirspurna frá viðskiptavinum um nýja kreditkortaskilmála Kaupþings sem taka áttu gildi 10. mars, hefur bankinn ákveðið að afturkalla gildistökuna. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Killing Joke saman á ný

Killing Joke með upprunalegum meðlimum er byrjuð aftur og frá þeim er væntanleg ný plata næsta sumar með tilheyrandi tónleikaferð um allan heim. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 353 orð | 2 myndir

Kísilvinnslan drap stofninn

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Kísilvinnsla úr botni Mývatns varð til þess að taka frá mýflugunni nauðsynlega fæðu á hungurtímum. Jukust þannig náttúrulegar sveiflur í lífríki vatsins, sem olli m.a. hruni á bleikjustofni Mývatns. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 268 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

T imburmenn eftir maraþonborgarstjórnarfund Ólafs F. Magnússonar sem hófst á þriðjudag og lauk aðfaranótt miðvikudags eru enn verulegir. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Lífshlaup

Um 3.500 manns hafa skráð sig í Lífshlaupið, landskeppni í hreyfingu, en opnunarhátíðin fór fram þann 4. mars. 138 vinnustaðir taka þátt með 283 lið og 18 skólar með 77 bekki. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Lífshlaup

Átak íþróttahreyfingarinnar, Lífshlaupið, er hafið formlega en því er ætlað að koma landsmönnum öllum úr sófunum og út að sprikla. Skráning er á heimasíðu ÍSÍ en þegar hafa fjögur þúsund manns skráð... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 18 orð

Lúxusbílar seljast þrátt fyrir kreppu

Sala á lúxusbílum hefur verið góð það sem af er ári þrátt fyrir krepputal og sveiflur á... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 315 orð | 2 myndir

Lúxusbílar seljast þrátt fyrir kreppu

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Það hefur orðið mikil eignaaukning hjá Íslendingum undanfarin ár. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 593 orð | 1 mynd

Lögmaður sem heillaðist af prjóni

Bókin Rósaleppaprjón – í nýju ljósi verður gefin út í Bretlandi og Bandaríkjunum á árinu ásamt því sem samningar hafa náðst um þýðingu og útgáfu bókarinnar í Rússlandi. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Máni hélt svo áfram að byggja upp hörðu ímyndina í byrjun vikunnar og...

Máni hélt svo áfram að byggja upp hörðu ímyndina í byrjun vikunnar og uppljóstraði að Matti , vinnufélagi hans á X-inu, væri heima með hvellskitu. Máni sagðist þess vegna neyðast til að vera meira í loftinu en ella. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 16 orð

Meistarinn lúffar fyrir Loga í beinni

Spurningaþátturinn Meistarinn verður ekki á dagskrá Stöðvar 2 á næstunni vegna mikilla vinsælda Loga í... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd

Meistarinn lúffar fyrir Loga í beinni

Glöggir áhorfendur Stöðvar 2 hafa eflaust tekið eftir því að spurningaþátturinn Meistarinn hefur ekki verið á dagskrá stöðvarinnar það sem af er ári eins og til stóð. Óvíst er hvort hann snýr aftur í ár, að sögn Loga Bergmanns Eiðssonar spyrils. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Messías mættur

Það hefur hvarflað að mér að Ólafur F. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 92 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Glitni banka hf...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Glitni banka hf. eða fyrir tæpa 3,2 milljarða króna og Landsbanka Íslands fyrir tæpa 1,5 milljarða króna. Mesta hækkun var á bréfum í Century Aluninum um 4,55%. Mesta lækkunin var með bréf í Marel... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Mikill hugur í fólki á Ísafirði

„Ég finn að það er mikill hugur í fólki þó að það geri sér auðvitað grein fyrir þeim erfiðleikum sem fylgja þorskniðurskurðinum,“ segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, spurður um stemninguna í sveitarfélaginu. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 133 orð | 1 mynd

Morgunmatur og holdafar

Það borgar sig fyrir börn og unglinga að borða vel á morgnana. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Múslímar á fund

Benedikt 16. páfi mun standa fyrir ráðstefnu í nóvember næstkomandi þar sem leiðtogar kaþólsku kirkjunnar og múslíma munu funda saman í tilraun til að bæta samskipti milli trúarheimanna. Ráðstefnan verður haldin í Vatíkaninu 4. til 6. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Neitar sök í líkamsárásarmáli

Líkamsárásarmál gegn tæplega tvítugum karlmanni var þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Manninum er gefið að sök að hafa slegið átján ára pilt hnefahöggi í andlitið með þeim afleiðingum að áverkar hlutust af. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 257 orð | 1 mynd

Nemar hika við að flytja heim eftir nám

Námsmenn sem farið hafa utan til náms sjá sér oft ekki fært að flytja aftur til Íslands. Verð á húsnæði skiptir þar mestu máli. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Ódýrara til lengri tíma

„Þetta er mjög jákvætt því ekki einungis er kynding með hitaveitu mun ódýrari en rafmagnskynding til lengri tíma litið heldur eykur hitaveita mjög lífsgæði fólks, til dæmis með snjóbræðslu og mörgu fleiru,“ segir Kristinn Jónasson,... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Prjónandi lögmaður

Hélène Magnússon var lögmaður í París en hélt til Íslands og fékk sérstakan áhuga á íslensku prjóni. Hún gaf út bók um sögu rósaleppaprjóns á Íslandi sem nú hefur verið gefin út víða um... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Reiðubúinn til viðræðna

Mahmoud Abbas Palestínuforseti hefur samþykkt að hefja friðarviðræður við ísraelska ráðamenn á nýjan leik. Enn á þó eftir að koma á vopnahléi milli Ísraela og herskárra Palestínumanna á Gasa. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Röng skilaboð

Röng skilaboð eru send út til ungs fólks þegar yfirvöld taka létt á ólöglegri fíkniefnaneyslu frægs fólks. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 66,44 +0,14 GBP 131,73 -0,11 DKK 13,59 +0,27 JPY 0,64 -0,33...

SALA % USD 66,44 +0,14 GBP 131,73 -0,11 DKK 13,59 +0,27 JPY 0,64 -0,33 EUR 101,21 +0,26 GENGISVÍSITALA 131,78 +0,15 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 433 orð | 2 myndir

Samtíminn mætir Þórbergi

„Þórbergur hafði áhuga á lífinu eins og það leggur sig, þar með alls konar fólki á öllum aldri og dagskráin tekur mið af því,“ segir Bergljót Kristjánsdóttir en Þórbergssmiðja verður í Háskóla Íslands nú um helgina. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 364 orð

Segjast skilja bændur

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Yfirlýsingar Skúla Thoroddsens, framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins (SGS), í frétt í 24 stundum í gær um kröfur Búnaðarþings í kjaramálum hafa valdið allnokkrum titringi. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Sigra, sigra og svo sigra

Tugþrautarkappinn Roman Sebrle er með tiltölulega einfalda keppnisáætlun fyrir komandi heimsmeistaramót innanhúss sem fram fer í Valenciu á Spáni. Þar ætlar hann að sigra og þá eru upptalin markmið hans í þeirri keppni. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Skoðar sérskóla „Jú, mér fannst svolítið leiðinlegt að missa af...

Skoðar sérskóla „Jú, mér fannst svolítið leiðinlegt að missa af borgarstjórnarfundi, þó hann væri til tvö,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks en hún er nú stödd í Boston í Bandaríkjunum til að skoða úrræði... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 338 orð | 1 mynd

Sparar fólki tíma og peninga

Greiðsludreifing er fólgin í því að útgjöldum er dreift yfir allt árið og þau skuldfærð af reikningi með jöfnum greiðslum. Þetta gerir fjármál heimilisins mun einfaldari og ekki jafn-sveiflukennd. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Stórkostlegt

„Ef þetta gengur eftir er það auðvitað stórkostlegt því það er fjarvarmaveita í bænum og því þarf ekki annað en leggja leiðslu úr holunni í veituna,“ sagði Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, aðspurður um hvað sér þætti um þann... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Stuðningur vina mikilvægur

Þegar fólk hættir að reykja ætti það að leita stuðnings hjá fjölskyldu, vinum og vinnufélögum. Fyrstu dagar reykbindindis reynast flestum erfiðir og þá skiptir miklu máli að einhver sé til staðar sem getur hvatt mann til dáða og veitt aðhald. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 90 orð

Stutt Afganistan Utanríkisráðuneytið mun senda friðargæsluliða til...

Stutt Afganistan Utanríkisráðuneytið mun senda friðargæsluliða til Maymana-héraðsins í Afganistan í apríl nk. Til stendur að senda einn til tvo friðargæsluliða til að byrja með. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 72 orð

Stutt Kosovo Íslensk stjórnvöld hafa formlega viðurkennt sjálfstæði...

Stutt Kosovo Íslensk stjórnvöld hafa formlega viðurkennt sjálfstæði Kósóvó. Var það gert í bréfi sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sendi Hashim Thaci, forsætisráðherra Kososvo, í gærmorgun. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Styrkur ESB

Ein helsta rökvilla ESB andstæðinga er sú að lífskjör í ESB séu eins eða áþekk í löndum sambandsins. Viltu skipta? spyrja þeir. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Tárvot augu á Lækjartorgi „Ég vildi minna á að við Íslendingar...

Tárvot augu á Lækjartorgi „Ég vildi minna á að við Íslendingar getum haft áhrif þótt við séum smá – öfugt við það sem forsætisráðherra segir,“ segir Ögmundur Jónasson alþingismaður. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Tónleikar

Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói í kvöld. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Tónleikar Stúlknakórs Reykjavíkur

Eitt hundrað stúlkur úr Stúlknakór Reykjavíkur, undir stjórn Margrétar Pálmadóttur og Báru Grímsdóttur, syngja á tónleikum í Langholtskirkju næstkomandi laugardag klukkan 16. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 176 orð | 1 mynd

Trúbadorar á Glætunni

Þórir G. Jónsson, þekktur sem My Summer as a Salvation Soldier, spilar í kvöld klukkan 20.00 á nýju kaffihúsi í Aðalstræti 9. Kaffihúsið heitir Glætan bókakaffi og var opnað í nóvember, en þar er boðið upp á lifandi tónlist á fimmtudögum. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Um konu

Listasafn ASÍ tekur til sýninga verk eftir listmálarann Sigurð Örlygsson á alþjóðlega kvennadaginn, þann 8. mars klukkan 15. Sýningin nefnist „Um konu“ og eins og titillinn gefur til kynna fjallar hún um ýmsa atburði í lífi konu. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Undrabarn „Yuksek er undrabarn innan raftónlistargeirans. Hann er...

Undrabarn „Yuksek er undrabarn innan raftónlistargeirans. Hann er með rosaleg show og mun um helgina spila live og syngja,“ segir Róbert Aron Magnússon , einn af skipuleggjendum tónleika með raftónlistarmanninum Yuksek. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 321 orð | 1 mynd

Upphafleg krafa 600 milljónir

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Upphafleg krafa KSÍ á Reykjavíkurborg vegna framúrkeyrslu kostnaðar við framkvæmdir við Laugardalsvöll var um 600 milljónir króna samkvæmt heimildum 24 stunda. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Úrskurði ráðherra verði hnekkt

Landeigendur í Þorskafirði, ásamt Fuglaverndarfélagi Íslands og Náttúruverndarsamtökum Íslands, hafa höfðað mál á hendur íslenska ríkinu og Vegagerðinni og vilja að úrskurður fyrrverandi umhverfisráðherra um annan áfanga Vestfjarðavegar númer 60 verði... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 20 orð

Útbrunnar Hollywoodstjörnur

Sérfræðingar 24 stunda tóku saman yfirlit um þrjár stjörnur sem eitt sinn skinu skært, en mega muna sinn fífil... Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 206 orð | 2 myndir

Vernda skólar fólk gegn lífinu?

„Á það ekki að vera hluti af grunnskólanámi að læra að takast á við lífið?“ spurði miðaldra karlmaður í morgunþætti einnar útvarpsstöðvarinnar. Umræðuefnið þennan morguninn var uppeldismál. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Vill hundahótel á Akureyri

Hundaeigendur á Akureyri þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvað þeir eigi að gera við ferfætlingana þegar þeir halda í frí ef hugmyndir Anítu Lindar Björnsdóttur um hundahótel ná fram að ganga. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 273 orð | 2 myndir

Það þarf ekki alltaf að finna upp hjólið

Tölvuleikir frikki@mbl.is Unreal Tournament 3 er skotleikur í sinni hreinustu mynd, hraður, gullfallegur, og ótrúlega skemmtilegur. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 2 myndir

Þá var kátt í höllinni...

Síðasta helgi var undirlögð af handboltaáhugafólki af öllum stærðum og gerðum sem fylgdist með bikarúrslitum karla og kvenna. Sigríður Mogensen mætti á leik Stjörnunnar og Fylkis í kvennaboltanum. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Þjófur skar andlit starfsmanns

Þjófur kom inn í tölvuverslunina Tölvutek í Borgartúni í eftirmiðdaginn í gær og hrifsaði til sín nokkrar tölvur. Á leiðinni út sló hann til starfsmanns sem reyndi að stöðva hann með þeim afleiðingum að starfsmaðurinn skarst í andliti. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Þorkell Máni Pétursson , útvarpsmaður á X-inu, reynir nú hvað hann getur...

Þorkell Máni Pétursson , útvarpsmaður á X-inu, reynir nú hvað hann getur til að losna við ljúfu ímyndina sem Heiðar Austmann , útvarpsmaður á Fm 957, skapaði í viðtali í síðustu viku. Meira
6. mars 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Ævintýraríkt líf

Caesar Mar Úr djúpi tímans Bókamarkaðsverð: 490 kr. Elíasi Mar, sem lést á síðasta ári, var mikil virðing sýnd í nýliðnu jólabókaflóði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.