Greinar laugardaginn 8. mars 2008

Fréttir

8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

8. mars: Löggjöfin er fyrsta skrefið

Áttunda mars árið 1979 þustu íranskar konur út á götur Teheran og mótmæltu afturhvarfsbreytingum sem áttu sér stað í landinu. Klerkarnir sem stigu inn í tómarúm byltingarinnar skömmu áður voru farnir að láta til sín taka. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð

Atkvæðagreiðslu innan ASÍ að ljúka

UM 80 þúsund félagsmenn í ASÍ eiga rétt á að greiða atkvæði um kjarasamninga, en atkvæðagreiðslu er að ljúka. Niðurstaða verður birt í flestum félögum á mánudag. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Áhættuflótti grefur undan gengi íslensku krónunnar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is METVELTA var á mjög sveiflukenndum gjaldeyrismarkaði í gær og hélt gengi krónunnar áfram að lækka. Nam gengislækkunin 1,2% og kemur hún í kjölfar 1,7% lækkunar á fimmtudag. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Árlegur skrúfudagur

FJÖLTÆKNISKÓLI Íslands heldur hinn árlega skrúfudag í dag, laugardaginn 8. mars n.k. klukkan 13–16:30. Skrúfudagurinn er opinn dagur í skólanum þar sem almenningi gefst kostur á að kynna sér nám og starfsemi skólans og skoða húsa- og tækjakostinn. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 430 orð

Átröskun yfirbuguð eins og fíkn

KANADÍSKI læknirinn Joan M. Johnston heldur fyrirlestur um átröskun á Háskólatorgi í dag kl. 13-16 og stendur fyrir námskeiði á morgun, sunnudag, fyrir þolendur átröskunar og aðstandendur þeirra. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð

„För hersins“ opnuð í Bíósal Duushúsa

Reykjanesbær | Sýningu Daða Guðbjörnssonar listmálara, Dans elementanna, í Listasafni Reykjanesbæjar lýkur á morgun. Sýningin hefur verið vel sótt. Í dag opnar Sólveig Dagmar Þórisdóttir sýninguna För hersins í Bíósal Duushúsa. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

„Kvenorkuna þarf að nýta“

Á ÞRIÐJA tug kvenna sem starfað hafa að friðargæslu fyrir Ísland mættu í gær í boð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra í tilefni alþjóðlegs dags kvenna í dag, 8. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

„Stígamót eru mest að kljást við gamla drauga“

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Borgin útvegi aðstöðu strax

STJÓRN Akureyrarstofu skorar á borgarstjórn Reykjavíkur að finna Iceland Express aðstöðu á Reykjavíkurflugvelli. Stjórnin fjallaði í vikunni um áform félagsins um áætlunarflug á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Börnin flytja fréttir

Eftir Guðbjörgu Sif Halldórsdóttur FRÉTTAMENNSKA virðist vera börnunum í leikskólanum Grænatúni í Kópavogi í blóð borin, en síðastliðið ár hafa fréttadagar verið haldnir á föstudagsmorgnum. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Deiliskipulagstillaga auglýst að nýju

BÆJARSTJÓRN Akureyrar hefur ákveðið að auglýsa að nýju deiliskipulagstillögu, með endurbættum gögnum, um fyrirhugað akstursíþrótta- og skotsvæði í Glerárdal. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Dýr blóm á uppboði

TUTTUGU málverk eftir íslenska myndlistarmenn voru seld á uppboði hjá uppboðshúsi Bruun-Rasmussen í Danmörku í gær fyrir nær 23 milljónir íslenskra króna. Flest verkanna voru slegin vel yfir matsverði. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ekkert frí fyrir slasaða leikara

SEM kunnugt er fékk Sólveig Arnarsdóttir leikkona ljósará í bakið á æfingu í Þjóðleikhúsinu í fyrradag. Vika er í frumsýningu verksins Engisprettur sem Sólveig var að æfa, enda var hún mætt aftur á æfingu í gær þegar tal náðist af henni. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Er enn að semja tónlist

„ÉG HEF nýlokið við verk sem ég ætla nú að geyma svolítið. Það er samið við lag eftir ljóð tengdasonar míns, Valgarðs Egilssonar, og ég er að hugsa um að láta það hljóma þegar hann á næst afmæli. Meira
8. mars 2008 | Erlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Etanólvinnslu frestað

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð

Fagna byggingu hjúkrunarheimilis

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Samfylkingunni á Seltjarnarnesi: „„Aðalfundur Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi lýsir ánægju sinni með þá stefnubreytingu sem orðið hefur hjá sjálfstæðismönnum í bæjarstjórn Seltjarnarness... Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fimmtíu ára bókasafn

Reykjanesbær | Fimmtíu ár eru liðin frá stofnun Bæjar- og héraðsbókasafns Keflavíkur sem varð síðar hluti af Bókasafni Reykjanesbæjar. Lestrarfélög voru stofnuð í sveitarfélögunum á Suðurnesjum í byrjun tuttugustu aldar. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Flugvöllurinn minnkar

Flugvallarsvæðið í Reykjavík minnkaði um 26 ha eftir að Háskólinn í Reykjavík fékk lóð og er nú 124 ha að sögn Hrafnhildar Brynju Stefánsdóttur, upplýsingafulltrúa Flugstoða. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Fyrir ungt fólk á krossgötum

FJÖLSMIÐJAN, vinnusetur fyrir ungt fólk sem stendur á krossgötum í lífinu, hefur starfsemi á Akureyri í dag. Hún er til húsa á Óseyri 1A, þar sem Trésmiðjan Alfa var áður og Trésmiðjan Þór á árum áður. Opið hús verður í Fjölsmiðjunni í dag frá kl. 11. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð

Fækkun hjá lögreglu- og tollstjóranum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VERIÐ er að undirbúa tillögur um niðurskurð kostnaðar hjá tollgæslunni og lögreglunni á Suðurnesjum. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Garðveisla í tilefni afmælis Garðsins

Garður | Sveitarfélagið Garður býður til söngskemmtunar í Gerðaskóla á morgun, sunnudag, klukkan 20. Skemmtunin er liður í afmælisdagskrá bæjarins. Flutt verða lög og textar eftir fólk tengt Garði. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hannes í 1.-2. sæti

HANNES Hlífar Stefánsson vann portúgalska stórmeistarann Luis Galego í fimmtu umferð Reykjavíkurskákmótsins sem tefld var í gær. Hannes er því í 1.-2. sæti ásamt ítalska stórmeistaranum Fabiano Caruana með 4½ vinning. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Hef trú á þessu svæði

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vallarheiði | „Ég hef trú á þessu svæði. Það hefur verið verkefni okkar Suðurnesjamanna að taka á hlutunum með bjartsýni. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Heildarlaun kvenna 21% lægri

JAFNRÉTTISLAUNAPOTTAR – tilraun til leiðréttingar var yfirskrift erindis sem Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, flutti á ráðstefnu um launajafnrétti sem samtök á vinnumarkaði stóðu að sl. fimmtudag. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 310 orð

Hlaut fjögurra ára fangelsi fyrir hrottafengna nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands dæmdi í gær pólskan karlmann í 4 ára fangelsi fyrir nauðgun í Vestmannaeyjum í september sl. Ákærði heitir Andrzej Kisiel og var sakfelldur fyrir að nauðga konu á víðavangi eftir dansleik. Meira
8. mars 2008 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kallaði Hillary Clinton „skrímsli“

RÁÐGJAFI Baracks Obama lét af störfum í gær eftir að hafa sagt í viðtali við skoska blaðið The Scotsman að Hillary Clinton væri „skrímsli“ sem gerði hvað sem væri til að verða valin forsetaefni demókrata í forkosningum þeirra. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kirkjustarf eldri borgara

Á UNDANFÖRNUM árum hafa Ellimálaráð Reykjavíkurprófastsdæma og kirkjurnar í prófastsdæmunum staðið fyrir sameiginlegri föstuguðsþjónustu sem er sérstaklega ætluð eldri borgurum. Að þessu sinni verður guðsþjónustan í Breiðholtskirkju miðvikudaginn 12. Meira
8. mars 2008 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Kosningabaráttu hætt á Spáni vegna morðtilræðis

STÆRSTU stjórnmálaflokkar Spánar ákváðu í gær að hætta kosningabaráttunni eftir að fyrrverandi bæjarfulltrúi úr Sósíalistaflokknum var skotinn til bana í baskneskum bæ. Aðskilnaðarhreyfing Baska, ETA, var sökuð um morðið. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Kostnaðargát lítil sem engin

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FRAMKVÆMDASVIÐ Reykjavíkurborgar sinnti margvíslegu eftirlitshlutverki á verktíma framkvæmdanna við Laugardalsvöll. Fulltrúi sviðsins sat m.a. reglulega verkfundi og hlutaðist til um framkvæmdina, s.s. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð

Lá við stórslysi undir Hafnarfjalli

LITLU mátti muna að stórslys yrði á Vesturlandsvegi í gær þegar rúta með 50 unglingum skall aftan á sorpflutningabíl sem lent hafði aftan á pallbíl með timburfarm. Tveir unglingar voru fluttir á slysadeild með eymsli í baki. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Leiðrétt

Heimsókn til Mexíkó Fyrir mistök sagði í Morgunblaðinu í gær að heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta væri hans fyrsta til Suður-Ameríku. Meira
8. mars 2008 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Leiðtogarnir sættust

HARÐRI deilu um árás hermanna frá Kólumbíu yfir landamærin að Ekvador lauk með því að leiðtogar landanna tveggja tókust í hendur á leiðtogafundi 20 ríkja Rómönsku Ameríku í Dóminíska lýðveldinu gærkvöldi. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Leikritið „Tveir tvöfaldir“ sýnt á Blönduósi

Blönduós | Leikfélag Blönduóss frumsýndi í gærkvöldi gamanleikinn „Tveir tvöfaldir“ eftir Ray Cooney í þýðingu Árna Ibsen. Næsta sýning er á morgun, sunnudag, klukkan 16. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Lónsbakki skal það heita

Þéttbýlið syðst í Hörgárbyggð heitir Lónsbakki, skv. nýlegri ákvörðun sveitarstjórnar. Tillaga um það kom frá skipulags- og umhverfisnefnd sveitarfélagsins. Meira
8. mars 2008 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Lögfræðingur hverfur sporlaust

KÍNVERSKI lögfræðingurinn Teng Biao, sem barist hefur fyrir réttindum alnæmissmitaðra, bænda sem misst hafa land og meðlima Falun Gong, hefur horfið sporlaust, að því er fjölskylda hans fullyrðir. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Með margar heimasmíðaðar rútur

Selfoss | Hópferðafyrirtækið Guðmundur Tyrfingsson ehf. á Selfossi er með allra öflugustu fyrirtækjum á staðnum og hefur starfsemi vaxið og dafnað vel í þau tæplega 40 ára sem fyrirtækið hefur starfað. Guðmundur Tyrfingsson ehf. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 1687 orð | 3 myndir

Meiri nettóábati af áli en þorski

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Áliðnaðurinn mun á þessu ári greiða um 13,5 milljarða kr. í laun sem er álíka mikið og fiskvinnslan greiðir sínu starfsfólki. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Opnuð ný aðstaða til hestahalds

Eftir Sigurð Sigmundsson Skeið | Hjónin Kristín Vigfúsdóttir og Finnur Ingólfsson buðu til hófs í Vesturkoti á Skeiðum á dögunum en jörðina keyptu þau fyrir þremur árum. Meira
8. mars 2008 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Óttast heiftarleg viðbrögð við mynd um íslam og Kóraninn

HOLLENSKA stjórnin hefur farið fram á það við önnur ríki í Evrópusambandinu, ESB, að þau standi með henni komi til mikilla mótmæla vegna fyrirhugaðrar sýningar á stuttmynd þar sem Kóraninum er úthúðað og honum lýst sem „fasískri bók“. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Páskaúthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands

ÚTHLUTUN aðstoðar fyrir páskana fer fram miðvikudaginn 19. mars. Fjölskylduhjálp Íslands gerir ráð fyrir að 150 fjölskyldur sæki um aðstoð fyrir páskana. Nú þegar hafa yfir 80 fjölskyldur sótt um aðstoð fyrir páskahátíðina. Meira
8. mars 2008 | Erlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Réðst á „hjarta síonismans“ í Jerúsalem

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÍSRAELAR hertu öryggisviðbúnað sinn í gær eftir að 25 ára Palestínumaður skaut átta unga nemendur guðfræðiskóla í Jerúsalem til bana í fyrrakvöld. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð

Ræddu lyfjamál

ALLT tal um bílaframleiðslu í samvinnu Írana og Íslendinga er út í hött að sögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra. Segist hún ekki vita hvers vegna slíkt er haft eftir utanríkisráðherra Írana á vefmiðlinum presstv. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ræðir reglur ESB um landbúnað og fiskveiðar

JENS Hartig Danielsen, prófessor í Evrópurétti og þjóðarétti við Árósaháskóla, heldur erindið Reglur ESB um landbúnað og fiskveiðar – möguleg aðild Íslands á málstofu lagadeildar HÍ miðvikudaginn 12. mars kl. 12.15, Lögbergi, stofu 101. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Síðan var henni nauðgað aftur

Þeir sem nauðga stúlkum og konum í Austur-Kongó í dag þurfa litlar áhyggjur að hafa – enginn mun sækja þá til saka. Austur-Kongó er einn þeirra staða sem UNIFEM á Íslandi safnar nú fé fyrir til að draga úr ofbeldi á hendur konum. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Síðasti pistill að sinni

Þetta verður síðasti pistillinn um skák í bili. Ég lofa! Þeir hafa verið ófáir núna laugardagspistlarnir sem snúa með einum eða öðrum hætti að skák og sumum þykir ef til vill nóg um. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Smellu kippir í kynið

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Kýrin Smella nr. 181 á Hlíðarenda í Skagafirði mjólkaði mest skagfirskra kúa á síðasta ári. Nyt hennar var 11.798 kíló og próteinhlutfall 3,18. Hún var önnur í röðinni yfir landið með afurðamagn. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Sparnaður verið of lítill á Íslandi

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is SPARNAÐUR hefur verið of lítill í íslensku hagkerfi en hann má örva með innlendu skuldafjárútboði. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Spasskí kemur í dag

BORÍS Spasskí, fyrrverandi heimsmeistari í skák og vinur Bobbys heitins Fischers, er væntanlegur hingað til lands í kvöld. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Stutt í næstu hækkun?

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HALDI gengi krónunnar áfram að veikjast verður þess tæplega langt að bíða að verð á eldsneyti hækki á ný, en bensínlítrinn hækkaði um tvær krónur í gær og fyrradag. Síðan verðið hækkaði hefur dollarinn hækkað um 1,3%. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Stýrihópur talaði ekki við Hauk Leósson

Haukur Leósson segir að stýrihópur um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavík Energy Invest hafi aldrei leitað eftir því að hann kæmi á fund hópsins, en hann var stjórnarformaður OR þegar samruni REI og GGE var samþykktur á stjórnar- og eigendafundi... Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tóku hressilega undir á hátíð Samfés

ÁHEYRENDUR á Samféshátíðinni, sem hófst í Laugardalshöllinni í gær, tóku vel undir þegar hljómsveitin Á móti sól, með Magna í fararbroddi, tryllti lýðinn. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Um 2.500 sáu sýningu Heimis um Stefán Íslandi

Skagafjörður | Karlakórinn Heimir lauk söngsýningum sínum um óperusöngvarann Stefán Íslandi með tónleikaferð austur á firði um liðna helgi, þar sem dagskráin var flutt á Eskifirði og í Egilsstaðakirkju fyrir troðfullu húsi. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Vilja selja litað bensín

ATLANTSOLÍA hefur undanfarna 19 daga verið í forsvari fyrir undirskriftasöfnun, þar sem skorað er á stjórnvöld að leyfa sölu á lituðu bensíni. Alls söfnuðust 4.920 undirskriftir sem afhentar voru í fjármálaráðuneytinu á föstudag. Meira
8. mars 2008 | Erlendar fréttir | 36 orð

Vænlegt bóluefni

SVISSNESKT lyfjafyrirtæki hefur þróað bóluefni gegn hormóni, sem veldur æðaþrengslum og háum blóðþrýstingi, og tilraunir á fámennum hópi sjálboðaliða hafa gefið góða raun, að því er fram kemur í tímaritinu Lancet sem kemur út í... Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Það er hægt að breyta sjávarútvegsstefnu ESB

ALYN Smith hefur setið á Evrópuþinginu fyrir hönd skoska Þjóðarflokksins síðan 2004. Hann flutti erindi á ráðstefnu utanríkismálanefndar og fastanefndar ESB um Evrópumál í gær. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð

Þarf að greiða 78 milljónir kr. í sekt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt konu á 28. aldursári í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum og lögum um bókhald. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ævisaga Vigdísar gefin út haustið 2009

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „MANNESKJAN Vigdís, lífshlaup hennar og skoðanir verða auðvitað í forgrunni en um leið erum við að fjalla um mjög merkilega þjóðarsögu. Meira
8. mars 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Öflugur landbúnaður forsenda blómlegra byggða

Á NÝAFSTÖÐNU búnaðarþingi var mikil umræða um mataröryggi, stöðu og horfur í íslenskum landbúnaði. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2008 | Leiðarar | 445 orð

Baráttudagur kvenna

Baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er í dag. Og ástæður fyrir baráttunni eru ærnar, alltof ærnar. Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur, talskonu Stígamóta, í tilefni af ársskýrslu samtakanna. Meira
8. mars 2008 | Leiðarar | 436 orð

Dýrtíð á olíumörkuðum

Olíuverð fór í fyrradag í fyrsta skipti yfir 105 dollara í viðskiptum í New York. Í fréttaskeytum var það rakið til þess að minni birgðir eru af hráolíu í Bandaríkjunum en talið var og þess hvað dollarinn stendur veikt á gjaldeyrismörkuðum. Meira
8. mars 2008 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Fór með staðlausa stafi

Álfheiður Ingadóttir, þingmaður vinstri grænna, ríður ekki feitum hesti frá aðild sinni að fréttaflutningi Ríkisútvarpsins í fyrrakvöld og gærmorgun, um kostnaðarskýrslu iðnaðarráðherra um Kárahnjúkavirkjun. Meira

Menning

8. mars 2008 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Ár úlfsins hjá Fjalakettinum

FJALAKÖTTURINN frumsýnir finnsku kvikmyndina Ár úlfsins , eða Suden Vuosi á frummálinu, í Tjarnarbíói á mánudag. Heimildarmyndin Riddarar hvíta tjaldsins og verðlaunamyndin Requiem verða einnig sýndar sama dag, en þær voru frumsýndar fyrir viku. Meira
8. mars 2008 | Leiklist | 152 orð | 1 mynd

Baðstofan til Wiesbaden

BAÐSTOFUNNI eftir Hugleik Dagsson hefur verið boðið á leikritatvíæringinn í Wiesbaden í Þýskalandi í sumar. Þar fer fram ein þekktasta leiklistarhátíð Evrópu, helguð nýjum leikritum. Meira
8. mars 2008 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Bud McConaughey?

LEIKARINN Matthew McConaughey vill helst af öllu nefna ófæddan son sinn eftir uppáhaldsbjórtegundinni sinni Budweiser. Meira
8. mars 2008 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Faldi demantshring

SÖNGKONAN Beyoncé Knowles hefur nú hleypt nýju lífi í þann orðróm um að hún sé trúlofuð rapparanum Jay-Z þegar til hennar sást á næturklúbbi með stærðarinnar demantshring. Meira
8. mars 2008 | Myndlist | 225 orð | 1 mynd

Fegurð í vímu

Opið miðvikudaga til laugardaga frá 12–17. Sýningu lýkur 5. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
8. mars 2008 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Fjölskyldusaga og framandi heimur

ÞÆR Borghildur Óskarsdóttir og Sigríður Melrós Ólafsdóttir opna sýningu á verkum sínum í Listasafni Árnesinga í dag kl. 15. Þær vinna út frá ólíkum forsendum og með ólík efni, en þegar verkum þeirra er teflt saman skapast óvæntir snertifletir og spenna. Meira
8. mars 2008 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Forngripir og skrímsladagskrá

ALMENNINGI er nú öðru sinni boðið að koma með forngripi eða gamla muni í skoðun og greiningu til sérfræðinga Þjóðminjasafnsins. Á morgun frá kl. Meira
8. mars 2008 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Fyrirsæta opnar HoF

* Fyrirsætan Yasmin Le Bon opnaði formlega í gær nýja verslun House of Fraser í Belfast á Norður-Írlandi en House of Fraser er í eigu Baugs Group. Um er að ræða verslunarmiðstöð á sjö hæðum við Victoria-torg í miðborg Belfast. Meira
8. mars 2008 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Hafnfirskir myndlistarmenn 2008

HÁTÍÐARSÝNING í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Hafnarfjarðar verður opnuð í Hafnarborg í dag kl. 15. Á sýningunni verða verk fimmtíu myndlistarmanna sem allir hafa einhver tengsl við Hafnarfjörð. Meira
8. mars 2008 | Tónlist | 641 orð | 1 mynd

Heilög skylda að semja

Eftir Fríðu Björk Ingvarsdóttur fbi@mbl. Meira
8. mars 2008 | Myndlist | 523 orð | 2 myndir

Heimilið og vinnustofan eru eitt

Ég gladdist á dögunum þegar vinur minn myndlistarmaðurinn sagði mér frá því að loksins mætti hann búa í vinnustofunni sinni, löglega. Meira
8. mars 2008 | Bókmenntir | 266 orð | 1 mynd

Ísland inn af því að Finnar féllu í ónáð?

SÚ ÁKVÖRÐUN finnska fyrirtækisins Nokia að færa verksmiðjur sínar út úr borginni Bochum í Þýskalandi til Rúmeníu þar sem framleiðslukostnaður er minni, kann að hafa kostað Finna möguleikann á því að vera í brennipunkti bókastefnunnar í Frankfurt, en... Meira
8. mars 2008 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Jóhanna Vigdís vinsælust í Perlunni

* Fréttakonan Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir er söluhæsti höfundurinn á bókamarkaðnum sem nú stendur yfir í Perlunni. Að sögn Forlagsins sem gefur út matreiðslubækur Jóhönnu, Í matinn er þetta helst og Seinni rétti , hafa bækurnar selst í 3. Meira
8. mars 2008 | Leiklist | 318 orð | 1 mynd

Kominn aftur í harkið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG ákvað nú bara að reyna að losa aðeins um mig. Ég er búinn að vera að leika mikið undanfarin ár og vildi fara að ráða meira um þau verkefni sem ég fer í,“ segir Ellert A. Meira
8. mars 2008 | Fjölmiðlar | 252 orð

Kuldalegir sólargeislar

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Héðinn Unnsteinsson. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira
8. mars 2008 | Myndlist | 237 orð | 1 mynd

Litríkar myndir í anda popplistar

Til 22. mars. Opið fim. til lau. frá kl. 13–17. Meira
8. mars 2008 | Fjölmiðlar | 86 orð | 1 mynd

MR mætir MA í úrslitum Gettu betur

LIÐ Menntaskólans í Reykjavík sigraði lið Borgarholtsskóla í seinni undanúrslitaviðureign Gettu betur í Smáralind í gærkvöldi. Lið MR-inga náði góðri forystu í keppninni en lið Borgarholtsskóla náði smám saman að saxa á forskotið. Meira
8. mars 2008 | Kvikmyndir | 435 orð | 1 mynd

Myrkraverk á munaðarleysingjahæli

Leikstjóri: Juan Antonio Bayona. Aðalleikarar: Belén Rueda, Fernando Cayo, Roger Príncep, Mabel Rivera, Montserrat Carulla, Geraldine Chaplin. 100 mín. Spánn/Mexíkó 2007. Meira
8. mars 2008 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Nylon í Oroblu

LESENDUR Morgunblaðsins hafa sjálfsagt ekki komist hjá því að reka augun í auglýsingu frá Oroblu þar sem stúlkurnar í Nylon sitja í dýrindis sokkabuxum, skellihlæjandi. Meira
8. mars 2008 | Fólk í fréttum | 414 orð | 2 myndir

Nýr klúbbur rís úr ösku Gauks á Stöng

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is „Þetta gekk ekki upp,“ segir Kiddi Bigfoot, eigandi eins elsta og merkasta tónleikastaðar landsins, Gauks á Stöng, sem lokar á allra næstu dögum. Meira
8. mars 2008 | Myndlist | 373 orð | 1 mynd

Rafmagnaður hellir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er flensusýning, ég er búinn að vera að vinna þetta í einhverri flensu. Meira
8. mars 2008 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Simpson á leið í dómssal

GAMLA ruðningskempan O.J. Simpson er enn á leið í dómssal en hann var ásamt tveimur félögum sínum kærður fyrir mannrán og að ræna hlutum af tveimur sölumönnum, sem falbuðu gripi sem tengdust ferli Simpsons, í Las Vegas í september. Meira
8. mars 2008 | Tónlist | 316 orð | 1 mynd

Stuðningur við Tíbet ekki liðinn

KÍNVERSK stjórnvöld hafa heitið því að herða viðbrögð sín við opinberum stuðningi erlendra listamanna við sjálfstæði Tíbet. Meira
8. mars 2008 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Syngur inn á plötu

BRESKA leikkonan Keira Knightley kemur til með að syngja nokkur lög inn á plötu sem gefin verður út með kvikmyndinni The Edge of Love , en hún er byggð á ævi velska ljóðskáldsins Dylans Thomas. Meira
8. mars 2008 | Tónlist | 417 orð | 1 mynd

Við þröskuld þagnar

Tónverk eftir Þuríði Jónsdóttur og S. Sciarrino. Skjáverk eftir Ólöfu Nordal, Ásdísi S. Gunnarsdóttur og Björk Viggósdóttur ásamt innsetningu Mireyu Samper. Þuríður Jónsdóttir flautur, Una Sveinbjarnardóttir fiðla og Borgar Magnason kontrabassi. Þriðjudaginn 4. marz kl. 20. Meira
8. mars 2008 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Vill vera á háum hælum á hlaupabrettinu

KRYDDSTÚLKAN og knattkonan Victoria Beckham neitar að láta sjá sig á líkamsræktarstöðvum því þar fær hún ekki að ganga um á háum hælum. Meira
8. mars 2008 | Bókmenntir | 646 orð | 2 myndir

Ævisaga brautryðjanda

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG er ákaflega glaður að það skuli vera kominn á samningur um ævisögu Vigdísar, og að Páll skuli hafa viljað skrifa hana. Meira

Umræðan

8. mars 2008 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Álíka hækkanir á matvælaverði og á Norðurlöndunum

Emil B. Karlsson fjallar um ástæður hækkandi matvælaverðs hérlendis og erlendis: "Ástæðurnar eru fyrst og fremst hækkanir á framleiðsluverði, þróun á alþjóðamarkaði og gengissveiflur." Meira
8. mars 2008 | Blogg | 104 orð | 1 mynd

Björgvin Guðmundsson | 7. mars Brauð flutt inn frá útlöndum Þess verður...

Björgvin Guðmundsson | 7. mars Brauð flutt inn frá útlöndum Þess verður nú vart, að brauð eru í æ ríkari mæli flutt inn frá útlöndum. Þau eru þá yfirleitt flutt inn hálfunnin og fullbökuð hér. Meira
8. mars 2008 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Er þekking best í hófi í þekkingarsamfélagi?

Guðmundur Páll Ólafsson skrifar um áhrif virkjana á jökulár landsins: "Ábyrgur sjávarútvegsráðherra tæki fyrir allt fikt við virkjun Þjórsár og reyndar í öllum jökulám landsins..." Meira
8. mars 2008 | Aðsent efni | 412 orð | 2 myndir

Geðþjónusta fyrir aldraða

Hallgrímur Magnússon og Jón Snædal skrifa um aldrað fólk og geðsjúkdóma: "Í flestum löndum er starfrækt sérhæfð þjónusta fyrir aldrað fólk með geðsjúkdóma. Hér á landi er á öldrunarsviði LSH kominn vísir að slíkri þjónustu." Meira
8. mars 2008 | Bréf til blaðsins | 298 orð

Í minningu Jóns Hilmars Sigurðssonar

Frá Þóreyju Kolbeins: "27. FEBRÚAR fylgdi ég til grafar Jóni Hilmari Sigurðssyni, fyrrverandi samkennara mínum í Þroskaþjálfaskóla Íslands. Góðar minningargreinar birtust um Jón í Morgunblaðinu. Þar fjalla vinir og ættingjar um Jón og lýsa honum vel svo að engu er við að..." Meira
8. mars 2008 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 7. mars Yfirdráttarskuldir heimila aukast Í lok síðasta...

Jón Magnússon | 7. mars Yfirdráttarskuldir heimila aukast Í lok síðasta árs skulduðu íslensk heimili um 76 milljarða í yfirdráttarlánum. Vextir af yfirdráttarlánum eru nú á bilinu 17.5-24.45%. Þessi vaxtataka er gjörsamlega óviðunandi. Meira
8. mars 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Júlíus Valsson | 7. mars Skólakerfið fær falleinkunn Þrátt fyrir allan...

Júlíus Valsson | 7. mars Skólakerfið fær falleinkunn Þrátt fyrir allan fagurgala fær skólakerfið okkar því miður falleinkunn. Það er enn í dag verið að brjóta niður einstaklinga með námserfiðleika og þroskafrávik í grunnskólum landsins. Því miður. Meira
8. mars 2008 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Kvennaþing Sameinuðu þjóðanna

Margrét Sverrisdóttir segir frá fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York: "Var það samdóma álit þingfulltrúa að þessi hliðarviðburður íslenskra kvenna hefði vakið sérlega jákvæða athygli." Meira
8. mars 2008 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Líf án ofbeldis: réttur okkar allra

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi: "Mikilvægast er að horfast í augu við og viðurkenna allt það sem ógert er til að ofangreindum mannréttindabrotum linni..." Meira
8. mars 2008 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Lækurinn og fljótið

Bergþóra Sigurðardóttir skrifar um lækinn sem fann sér síðar nýjan farveg: "Mesti örlagavaldur í lífi fljótsins var hins vegar þegar eldar loguðu á gígastjaka sumarið 1783." Meira
8. mars 2008 | Blogg | 320 orð | 1 mynd

Marta B Helgadóttir | 7. mars Ekki svo stór viðbót Á dögunum heimsótti...

Marta B Helgadóttir | 7. mars Ekki svo stór viðbót Á dögunum heimsótti ég mjög skemmtilega konu sem ber mikla ábyrgð í sínu starfi sem æðsti stjórnandi á fjölmennum vinnustað. Meira
8. mars 2008 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Samkeppni í bókaútgáfu og ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Þröstur Ólafsson fjallar um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins: "Maður veltir því óneitanlega fyrir sér hvað þeir hjá Samkeppniseftirlitinu hafi verið að hugsa þegar þessi undarlega ákvörðun var tekin." Meira
8. mars 2008 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd

velvakandi

Þekkir einhver fólkið á myndinni? Ég leita nú eftir upplýsingum um myndina af þessu pari hér. Einnig vil ég gjarnan heyra í fólki sem þekkti Finn Ólafsson (1880-1957) heildsala í Reykjavík. Fleiri gamlar myndir er að finna á: www.fellsendi.bloggar. Meira

Minningargreinar

8. mars 2008 | Minningargreinar | 5906 orð | 1 mynd

Árni Helgason

Árni Helgason heiðursborgari Stykkishólmsbæjar fæddist í Reykjavík 14. mars 1914. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 27. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2008 | Minningargreinar | 1090 orð

Árni Helgason

Árni Helgason naut þeirrar gæfu að halda andlegum styrk og góðri heilsu allt til hins síðasta er hann andaðist í hárri elli. Í Hólminum átti hann sína löngu og farsælu stafsævi og stofnaði heimili með sinni góðu eiginkonu Ingibjörgu. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2008 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Bragi Viðar Pálsson

Bragi Viðar Pálsson fæddist á Akureyri 19. desember 1940. Hann andaðist á heimili sínu 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Friðfinnsson húsasmíðameistari og Anna Ólafsdóttir húsmóðir. Hann var næstyngstur af sex systkinum. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2008 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

Daði Guðjónsson

Daði Guðjónsson sjómaður fæddist á Hólmavík 1. ágúst 1951. Hann lést á heimili sínu, Vitabraut 3 á Hólmavík, 26. febrúar síðastliðinn. Daði var sonur hjónanna Guðjóns Benediktssonar, skipstjóra frá Brúará, f. 12. apríl 1924, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2008 | Minningargreinar | 1972 orð | 1 mynd

Lúðvík K. Kjartansson

Lúðvík Kjartan Kjartansson fæddist á Dvergasteini í Álftafirði 14. desember 1921. Hann lést á Kumbaravogi sunnudaginn 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kjartan Bjarnason, f. í Tungu á Vatnsnesi í V-Hún. 4.11. 1878, d. 12.1. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2008 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnarsson

Sigurður Gunnarsson fæddist í Arnarnesi í Kelduhverfi 24. maí 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík sunnudaginn 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Jóhannsson bóndi og veiðimaður í Arnarnesi, f. 13. júní 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2008 | Minningargreinar | 3919 orð | 1 mynd

Sturla Halldórsson

Sturla Halldórsson fæddist á Ísafirði hinn 13. júlí 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Friðgeir Sigurðsson, f. 26.1. 1880, d. 17.11. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2008 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Valgerður Steinunn Sigurvinsdóttir

Valgerður Steinunn Sigurvinsdóttir fæddist í Reykjavík 7. september 1954. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hallfríður Hansína Guðmundsdóttir, f. í Bæ á Ströndum 10. apríl 1917, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Bakkavör Group bindur sig ekki við pundið

FYRIR aðalfundi Bakkavör Group nk. föstudag liggur m.a. sú tillaga að stjórn fái heimild til að ákveða skráningu hlutabréfa í erlendum gjaldmiðli , en í fyrri samþykktum var talað um breska pundið, sem félagið notar sem uppgjörsmynt . Meira
8. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Bati hjá HB

TAP upp á 689 milljónir króna varð á rekstri HB Granda á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Þetta er minna tap en á sama tímabili árið áður, er það nam þá 943 milljónum króna. Rekstrartekjur námu tæpum tveimur milljörðum króna og drógust saman um... Meira
8. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Bréfin í Sampo seld?

EXISTA gæti þurft að selja hluti sína í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo ef óróinn á mörkuðum heldur lengi áfram, að því er finnska blaðið Helsinki Sanomat greindi frá í gær. Exista á um 20% hlut í Sampo. Meira
8. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Hækkun í lok dags

EFTIR að hafa verið á niðurleið fram eftir degi hækkaði úrvalsvísitala hlutabréfa á síðasta klukkutímanum í kauphöll OMX á Íslandi í gær. Endaði hún í 4.896 stigum og hafði hækkað um 1,8% síðan á fimmtudag. Velta með hlutabréfin nam 6,6 milljörðum... Meira
8. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 1 mynd

Kaupþing frestar breytingu í evru

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is STJÓRN Kaupþings hefur ákveðið að fresta því að breyta starfrækslugjaldmiðli bankans í evrur fram til janúar 2009 og draga til baka núverandi umsókn um að honum yrði breytt frá og með síðustu áramótum. Meira
8. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Landsbankinn efstur í spádeild Reuters

LANDSBANKINN hefur spáð nákvæmast fyrir um mánaðarþróun gengis Bandaríkjadollars á þessu ári samkvæmt könnun fréttaþjónustunnar Reuters . Meira
8. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Mesta fækkun starfa vestanhafs í fimm ár

FÆKKUN starfa í Bandaríkjunum um 63 þúsund í febrúar er mesta fækkunin þar vestra í fimm ár. Þetta olli titringi á verðbréfamörkuðum og lækkuðu hlutabréfavísitölur á Wall Street um 0,4 til 1,2% í gær, Dow Jones-vísitalan mest. Meira
8. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Minni útlán hjá ÍLS

ÚTLÁN Íbúðalánasjóðs, ÍLS, námu alls ríflega 2,8 milljörðum króna í febrúar, þar af voru almenn lán um 2,3 milljarðar og lán vegna leiguíbúða 500 milljónir króna. Meira
8. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Óbreytt hjá Atorku, Marel og Icelandair

STJÓRNIR Marel Food Systems, Atorku Group og Icelandair Group eru áfram óbreyttar og af 16 stjórnarsætum þessara félaga er aðeins eitt skipað konu. Meira
8. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Samruna við SVÞ hafnað af FÍS

YFIRGNÆFANDI meirihluti félagsmanna í FÍS, Félagi íslenskra stórkaupmanna, hafnaði því á aðalfundi félagsins í gær að leggja félagið niður og sameina það SVÞ, Samtökum verslunar og þjónustu. Meira

Daglegt líf

8. mars 2008 | Daglegt líf | 145 orð

Af bakstri og limru

Enginn getur sagt að Pétur Stefánsson taki ekki þátt í heimilishaldinu: Allt er gott og engin nauð, aðeins ró og næði. Meðan konan bakar brauð, bóndinn yrkir kvæði. Meira
8. mars 2008 | Daglegt líf | 569 orð | 2 myndir

Hrunamannahreppur

Hiklaust má fullyrða að aðal-umræðuefni fólks hér í uppsveitum Árnessýslu sé veðráttan sem jafnan áður. Eins og öllum er kunnugt hefur verið óvenju illviðrasamt tíðarfar allt frá ágústlokum í fyrra. Meira
8. mars 2008 | Daglegt líf | 1002 orð | 9 myndir

Nær ekki flugi nema sjá út á sjó

Fiskur og fugl er uppistaðan í því sem Úlfar Eysteinsson matreiðir fyrir gesti sína á Þremur frökkum. Meira
8. mars 2008 | Daglegt líf | 668 orð | 7 myndir

Tískusýning með tilgang

Ingibjörg Friðriksdóttir hefur saumað föt frá því hún var lítil stelpa. Í dag stendur þessi 19 ára stúlka fyrir tískusýningu og uppboði á fimmtán flíkum sem hún hefur hannað og saumað. Meira
8. mars 2008 | Daglegt líf | 627 orð | 3 myndir

Uppskriftir Gyðinga sem lifðu af helförina

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridabjornsdottir@gmail.com Matreiðslubækur eru margvíslegar en eiga það flestar sameiginlegt að snúast um ákveðið þema, t.d. kjöt, fisk, eftirrétti og kökur. Meira

Fastir þættir

8. mars 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag, 8. mars, er Sigríður Ágústsdóttir Kríuási 25...

50 ára afmæli. Í dag, 8. mars, er Sigríður Ágústsdóttir Kríuási 25, Hafnarfirði, fimmtug. Sigríður fagnar þessum áfanga í dag með ættingjum og vinum á heimili... Meira
8. mars 2008 | Fastir þættir | 175 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gleraugun. Norður &spade;95 &heart;K10642 ⋄G6 &klubs;G1086 Vestur Austur &spade;742 &spade;G8 &heart;ÁG95 &heart;D873 ⋄K8753 ⋄2 &klubs;4 &klubs;KD9732 Suður &spade;ÁKD1063 &heart;-- ⋄ÁD1094 &klubs;Á5 Suður spilar 6&spade;. Meira
8. mars 2008 | Fastir þættir | 208 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 6.3. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Jón Lárusson - Ragnar Björnss. 262 Bragi Björnss. - Albert Þorsteinss. 252 Magnús Oddss. Meira
8. mars 2008 | Fastir þættir | 945 orð | 3 myndir

Hannes og Stefán í toppbaráttunni

3.–11. mars 2008 Meira
8. mars 2008 | Í dag | 1871 orð | 1 mynd

(Jóh. 8)

Orð dagsins: Hví trúið þér ekki? Meira
8. mars 2008 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

SHE'S THE MAN (Sjónvarpið kl. 21.05) Ung stúlka (Bynes), dulbýr sig í gervi bróður síns til að redda málum hans í heimavistarskóla. Leikurinn æsist þegar hún verður bullandi skotin í herbergisfélaga sínum og þar fram eftir götunum. Meira
8. mars 2008 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14,20. Meira
8. mars 2008 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f3 Bg7 5. Be3 O–O 6. Dd2 c6 7. Bh6 b5 8. g4 b4 9. Rce2 a5 10. h4 e5 11. h5 Rbd7 12. hxg6 fxg6 13. Bxg7 Kxg7 14. Dh6+ Kg8 15. g5 Rh5 16. Rg3 De7 17. Rxh5 gxh5 18. O–O–O Ba6 19. Bxa6 Hxa6 20. dxe5 Rxe5 21. Meira
8. mars 2008 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Lára V. Júlíusdóttir er formaður ráðgjafarnefndar félagsmálaráðherra um launajafnrétti. Við hvað starfar hún allajafnan? 2 Formaður Húseigendafélagsins vill lögfesta skyldutryggingu verktaka gegn göllum í nýbyggingum. Hver er formaðurinn? Meira
8. mars 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Sterkur pipar á Indlandi

PIPARINN þykir ómissandi í marga indverska rétti, ekki síst þá með uppruna í suðrinu, eins og í Kerala-fylki en fyrsti piparinn barst þaðan til... Meira
8. mars 2008 | Í dag | 329 orð | 1 mynd

Vinalegur vettvangur

Sigrún Höskuldsdóttir er fædd í Reykjavík 1949. Hún lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla Íslands. Sigrún á að baki langan feril sem skrifstofustjóri, aðalbókari og fjármálastjóri. Hún tók við starfi formanns félagsins Parísar árið 2007. Sigrún á tvær dætur og eitt barnabarn. Meira
8. mars 2008 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Á slysadeild Landspítala í Fossvogi er unnið frábært starf við á stundum erfiðar aðstæður. Það er nokkur upplifun að fylgjast með því, sem þar gerist, hvort sem það er innan dyra eða á biðstofu Slysadeildar. Meira

Íþróttir

8. mars 2008 | Íþróttir | 727 orð | 3 myndir

„Löngu tímabært að vinna United“

„ÉG hef einhvern tímann náð í stig á Old Trafford í úrvalsdeildinni en staðreyndin er sú að ég hef aldrei náð að vinna Manchester United hvort sem það er á heimavelli eða útivelli svo það er löngu orðið tímabært að gera það. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 316 orð

„Mér finnst þetta asnaleg hugmynd“

SEX dómarar mæta til leiks á sumum leikjanna á Algarve-mótinu í Portúgal þar sem íslenska kvennalandsliðið er við keppni þessa dagana. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Besti tími ársins í 60 metra hlaupi hjá konum og körlum

BANDARÍSKI kúluvarparinn Christian Cantwell vann til fyrstu gullverðlaunanna á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem hófst í gærkvöldi í Valencia á Spáni. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Ennþá óvissa hjá Guðjóni Val

ENN ríkir óvissa hvort handknattleiksmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson yfirgefur Gummersbach í sumar og gengur til liðs við Rhein Neckar Löwen í Mannheim eða ekki. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hreiðar Levy Guðmundsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við sænska úrvalsdeildarliðið Sävehof til eins árs. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hannes Þ. Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Viking sem mætir Lilleström í æfingaleik norsku úrvalsdeildarliðanna í knattspyrnu í dag. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Háspennuleikur í Hólminum

SNÆFELL fékk eitt þriggja toppliðanna í heimsókn í Hólminn og varð að vinna leikinn til að eiga möguleika á fjórða sætinu í deildinni sem gefur heimaleikjaréttinn. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 903 orð

KNATTSPYRNA Ísland – Írland 4:1 Lagos, Portúgal, Algarve-bikarinn...

KNATTSPYRNA Ísland – Írland 4:1 Lagos, Portúgal, Algarve-bikarinn, föstudaginn 7. mars 2008. Mörk Íslands : Erla Steina Arnardóttir 7., Margrét Lára Viðarsdóttir 12., 40., Sara Björk Gunnarsdóttir 19. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Kvennalið Vals leikur við Merignac í Frakklandi

KVENNALIÐ Vals í handknattleik hélt í gær til Frakklands hvar það etur kappi við Merignac í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 553 orð | 1 mynd

Mjög ánægður með stelpurnar

„ÞETTA var hörku fyrri hálfleikur, mjög góður af okkar hálfu,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, eftir að íslenska landsliðið hafði lagt það írska, 4:1, á Algarve-mótinu í Potrúgal. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Skoraði í sjötta leiknum í röð

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir er óstöðvandi við að skora mörk í landsleikjum. Í gær gerði hún tvö mörk þegar Ísland vann Íra, 4:1, á Algarve-mótinu í Portúgal. Meira
8. mars 2008 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Skynsöm, kyngdi stoltin

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „ÉG missteig mig á vinstri ökklanum í annarri lotu og þar sem vinstra hnéð á mér er veikt fyrir ákvað ég að vera skynsöm, kyngja stoltinu og taka ekki frekari áhættu með því að halda leiknum áfram. Meira

Barnablað

8. mars 2008 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Allt í flækju

Reyndu að finna út hvað stendur hér. Lausn... Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Dans

Þegar fólk heyrir tónlist stappar það gjarnan og klappar í takt við hana. Dansinn er manninum eðlilegur og það eru til alls kyns dansar, bæði trylltir og ofsafengnir og fágaðir og þokkafullir. Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 92 orð | 1 mynd

Dansandi ungmenni til Blackpool

Þau Birkir Örn Karlsson og Rakel Ýr Högnadóttir eru bæði á 12. aldursári og hafa dansað saman í næstum fjögur ár. Þau stefna hátt og taka þátt í öllum mótum sem þau hugsanlega mega taka þátt í. Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 528 orð | 2 myndir

Dansinn dunar í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar

Þau Rakel Ýr Högnadóttir og Birkir Örn Karlsson eru bæði í 6. bekk og hafa æft samkvæmisdansa um árabil í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Kennari þeirra, Edgar Gapunay, telur þau afar efnileg og eiga framtíðina fyrir sér í dansinum. Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Er þetta furðuvera sem felur sig?

Litaðu í reitina sem eru merktir með svörtum punkti, þá kemur eitthvert lítið sætt dýr í ljós sem þú ættir að þekkja. Lausn... Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Fiðrildi í blómaleit

Kolbrún, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af litlu fiðrildi í blómaleit. Utan sinna eðlilegu heimkynna virðast fiðrildi oft svo litrík og áberandi að það er eins og þau séu að kalla á athygli. Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha!

Veistu hvernig er hægt að vita á hvorum enda ánamaðksins hausinn er? Með því að kitla hann í miðjunni og sjá hvor endinn hlær. Veistu af hverju bóndinn fór á valtara yfir kartöflugarðinn? Hann langaði til að rækta kartöflustöppu. Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 16 orð

Lausnir

Skuggi C er rétti skugginn. Það stendur: Lífið er dans á rósum. Á myndinni er... Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Litríkir flugeldar

Arnór Gauti er ekki nema tveggja ára gamall en hann sendi okkur þessa skemmtilegu mynd af flugeldum. Það er gott að byrja snemma að æfa sig að teikna og hver veit nema Arnór Gauti verði landsfrægur listmálari eftir þrjátíu... Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Lítill fugl á grein

Rósa Marí, 7 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af litlum fugli sem settist á grein í garðinum hennar. Fuglinn hennar Rósu Maríar er með stuttan en sterkan gogg sem hentar vel til að brjóta sundur... Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 93 orð | 1 mynd

Pennavinir

Kæra Barnablað! Ég óska eftir pennavinkonu á aldrinum 8-11 ára. Sjálf er ég 9 ára. Áhugamál mín eru að hnýta flugur, sund, fimleikar, safna frímerkjum, lestur og útivera. Kær kveðja, Jóhanna Malen Skúladóttir Réttarkambi 3 701 Egilsstaðir Hæ, hæ! Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 295 orð | 1 mynd

Skíðakappi

Einu sinni var níu ára stelpa sem hét Sigrún, hún elskaði að renna sér á skíðum og hún átti eina uppáhaldsskíðahetju sem hét Kristinn Björnsson. Sigrún var búin að bíða og bíða eftir því að það kæmi snjór. Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Skrímslaskuggi

Hvaða skugga á græna skrímslið í bleiku buxunum? Reyndu að finna það út, ef þú getur það ekki er lausnin fyrir þig... Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Túlípani í sólbaði

Þessa fínu mynd teiknaði hann Einar. Við sjáum hvað sólina langar mikið til að kyssa blómið þar sem hún teygir geisla sína eins langt og hún getur í áttina að blóminu. Blómið er þakklátt fyrir geisla sólarinnar og sprettur sem aldrei... Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Týnd í trjánum

Geturðu hjálpað bláa bílnum að keyra gegnum skógarþykknið og finna réttu leiðina að litla gula... Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 187 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leita að eftirfarandi dansheitum í stafasúpunni. Meira
8. mars 2008 | Barnablað | 55 orð | 1 mynd

Við viljum ekki dansa berfætt!

Þau Andrea og Óli hafa dansað saman í rúm fjögur ár og aldrei lent í annarri eins vitleysu og í dag. Þau týndu nokkrum pörum af dansskóm og neyðast til að dansa berfætt í dag ef þau finna ekki skóna sína. Meira

Lesbók

8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd

Augun mín og augun þín

Brim við Dyrhólaey Þetta er fimmta myndin í myndaröð Ragnars Axelssonar sem birt verður í Lesbók á næstu mánuðum. Ein mynd verður birt í mánuði og er ætlunin að kalla eftir viðbrögðum lesenda. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 475 orð | 1 mynd

Á ferð um heimsins rými

Til 25. maí 2008. Opið má.–fö. kl. 12–19, lau–su. kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 678 orð | 1 mynd

Bubbi er kóngurinn

Eftir Sigtrygg Magnason sigtryggur@islenska.is Ég sá fyrsta þáttinn af Bandinu hans Bubba fyrir fáum vikum. Þar þvældist karlinn um landið og leitaði að söngvara fyrir bandið sitt. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Helstu álitamál varðandi hugsanlega innleiðingu evru á Íslandi eru greind á aðgengilegan hátt í bókinni Hvað með evruna? sem Evrópufræðasetur Háskólans á Bifröst gefur út. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð | 1 mynd

Geistlegir Grikkir

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Ein er sú plata úr proggrokkheimum sem hefur hægt og bítandi seilst eftir meira dálkaplássi eftir því sem árin hafa liðið. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð

Herstöðin og íslenskar kvikmyndir

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Það kemur vart á óvart að íslensk stjórnvöld skuli lítt hafa breytt stefnu sinni í utanríkismálum eftir brotthvarf hersins í september 2006, hafandi grátbeðið Bandaríkjamenn um að sitja sem fastast með her sinn í Keflavík. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1297 orð | 1 mynd

Hinn sjálfhverfi staglari

Eftir Braga Ólafsson oink@simnet. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 103 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég hef undanfarið verið að hlusta á heildarupptökur með tríói Herbie Nichols, sem var bandarískur djasspíanisti og tónskáld. Herbie Nichols fæddist árið 1919, en dó langt fyrir aldur fram úr hvítblæði árið 1963. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 169 orð | 2 myndir

Juno er svöl

Sextán ára stúlka verður ólétt. Hvað gerir hún? Eyðir fóstrinu? Eignast barnið og gefur það frá sér? Eignast barnið og elur það upp sjálf? Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 451 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Ferill Michaels Keaton hefur verið á hægri en stöðugri niðurleið frá því hann lagði búningi Batmans fyrir bráðum sextán árum síðan. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 239 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Það væri synd að segja að bóklesturinn væri fókuseraður og djúpur þessa dagana. Þó er ein og ein sem kannski fer í hilluna frekar en tunnuna þegar hún hefur lokið keppni. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 637 orð

Mas, samræður, öskurkeppnir

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Erum við hætt að ræða saman? Stephen Miller heldur því fram í nýlegri bók sinni Conversation: A History of a Declining Art (2006). Hann á ekki við að fólk sé almennt hætt að tala saman. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2033 orð | 2 myndir

Mona Lisa: Frá fæðingu til dauða

Það er óhætt að fullyrða að málverkið Mona Lisa eftir Leonardo da Vinci sé þekktasta listaverk í heimi. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1151 orð | 1 mynd

Myndin af heiminum

Kunnum við að lesa myndir? Þær renna hjá án þess að við sjáum í þeim nokkra merkingu eða yfirleitt neitt sem hægt væri að koma orðum að, segir greinarhöfundur en hann hefur hér pistlaröð sem er tilraun til myndlesturs, tilraun til að horfa á myndirnar í fréttunum. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1622 orð | 1 mynd

Orðablæti

Eftir Slavoj Zizek. Íslensk þýðing eftir Hauk Má Helgason með inngangi eftir Andra Fannar Ottósson og Steinar Örn Atlason. Hið íslenska bókmenntafélag 2007 Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 680 orð | 1 mynd

Rakalaus bjartsýni?

Eftir Ara Trausta Guðmundsson aritg@simnet.is !Ágætt er að Páll Baldvin Baldvinsson (PBB) svarar umfjöllun minni um orð hans í garð Íslensku óperunnar. Ég kallaði þau bölmóð. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 984 orð | 1 mynd

Sjálfshjálparbók Kafka

Franz Kafka eyddi vetrinum 1917-18 í húsi systur sinnar í Zürau, örlitlu sveitaþorpi í Bæheimi. Þangað fór hann mánuði eftir að hann greindist með berkla (sem drógu hann loks til dauða sjö árum síðar) og samdi rit það sem síðar var kallað Zürau-spakmælin . Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 842 orð | 1 mynd

Smámyndir frá Nígeríu

Það er í sjálfu sér hjákátlegt að tala um afríska tónlist, enda fjölmörg lönd í Afríku, margar þjóðir og óteljandi þjóðabrot sem hvert er með sitt tungumál og sína menningu. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 906 orð | 1 mynd

Svifið um götur Parísar

Nýjasta kvikmynd taívaníska leikstjórans Hou Hsiao-Hsien, Flugferð rauðu blöðrunnar , þykir festa hann enn í sessi sem einn sérstæðasta og athyglisverðasta leikstjóra samtímans. Ferill hans hefur þó verið um margt óvenjulegur. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 472 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Breska sveimrokksveitin Elbow hefur skrifað undir samning við bandaríska útgáfurisann Geffen. Fiction Records í Bretlandi, sem er í dag eitt af undirmerkjum Polydor, mun svo gefa út þar í landi. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð

Við fyrstu sýn

Hann var í kerrunum og hún á kassanum svo þegar augu þeirra mættust fyrst þagnaði pípið í búðarkassanum og hann fann ekki lengur fyrir kerrunum sem hann ýtti á undan sér alla daga og nætur en samt spruttu svitaperlur fram úr enninu á honum og henni. Meira
8. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2730 orð | 2 myndir

Ævintýri sem veruleikinn býður ekki upp á

Eiríkur Guðmundsson er ritstjóri tuttugu binda ritsafns Steinars Sigurjónssonar sem kemur út á morgun, 9. mars, en þann dag eru áttatíu ár liðin frá fæðingu skáldsins. Í ritsafninu koma út allar bækur Steinars, skáldsögurnar og smásagnasöfnin, auk leiktexta, ljóða og greina sem höfundurinn birti í blöðum og tímaritum. Að síðustu kemur út bók um skáldskap Steinars eftir Eirík, Nóttin samin í svefni og vöku. Hér er rætt er við Eirík um Steinar. Meira

Annað

8. mars 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

2,8 milljarða lán

Útlán Íbúðalánasjóðs námu rúmum 2,8 milljörðum í febrúar. Þar af voru ríflega 452 milljónir króna vegna leiguíbúðalána. Almenn útlán námu tæplega 2,4 milljörðum króna og var meðallánið rúmar 8,6 milljónir. mbl. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 285 orð

400 km á lífrænt sláturhús

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Framleiðendur lífræns lambakjöts hafa takmarkaða möguleika á að markaðssetja afurðir sínar sem lífrænar. Einungis tvö sláturhús á landinu hafa lífræna vottun. Þetta eru sláturhúsin á Hvammstanga og á Blönduósi. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

44% munur á tertunni

Að þessu sinni könnuðu Neytendasamtökin verð á 25 manna marsípan-fermingartertu þar sem fermingarnar eru á næsta leiti. Athugið að hvorki er tekið tillit til gæða né útlits. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Aðgerða þörf

Nú verða stjórnvöld að fara að grípa til aðgerða til þess að unga fólkið snúi aftur heim. Tryggt húsnæði og atvinna er forsenda þess. Niðurfelling stimpilgjalda af kaupum af fyrsta húsnæði er eitt af því sem þarf að komast í framkvæmd strax. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 176 orð | 2 myndir

Að lifa af í kreppunni

Fréttaskýringaþátturinn 60 Minutes skýrði frá bandarísku fjármálakreppunni á dögunum. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 636 orð | 2 myndir

Afganistan þarf stuðning okkar

Í Afganistan stendur nú yfir eitt stærsta friðargæsluverkefni sem þjóðir Atlantshafsbandalagsins og samstarfsþjóðir hafa tekið að sér fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Afmæli á grísku eyjunum

Ég á afmæli í ágúst og þá er aðeins farið að skyggja svo að þetta er svolítið rómantískur tími og gaman að eiga afmæli þegar sumri er tekið að halla. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 200 orð | 1 mynd

Afmælisdagar í háloftunum

Ég hef ekki haldið upp á afmælisdaginn á svokallaðan hefðbundinn hátt í mörg ár en hvorugt okkar hjónanna er mikið fyrir að standa í stórræðum í sambandi við slíkt. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri vegna vændis

Eftirspurn eftir þjónustu Stígamóta var á síðasta ári sambærileg við fyrstu árin eftir að samtökin hófu göngu sína en þá var gríðarleg uppsöfnuð þörf í samfélaginu. Þetta kemur fram í skýrslu samtakanna sem út kom í gær. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Andstaða við eldunaraðferð

Víða erlendis hefur tíðkast að elda humar með því að setja hann lifandi í pott með sjóðandi vatni. Hægt hefur verið að kaupa lifandi humar í verslunum og á sumum veitingastöðum og geta gestir jafnvel valið sjálfir humarinn sem lendir í pottinum. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Apa eftir látum

Tim Martin, stjórnarformaður kráakeðjunnar JD Wetherspoon á Bretlandi, segir að slæm framkoma gesta sinna hafi stóraukist undanfarin ár. Kennir hann þar um umfjöllun fjölmiðla um uppivöðslusamar stórstjörnur, sem fólk hafi sér til fyrirmyndar. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Á bak við tjöldin

Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns heldur upp á 20 ára afmælið um þessar mundir og af því tilefni opnar Stefán Hilmarsson myndaalbúmið og leyfir lesendum að skyggnast á bak við... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 50 orð

Áttu forngrip?

Almenningi verður boðið að koma með forngripi eða gamla muni í skoðun og greiningu í Þjóðminjasafninu á morgun. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Bankastjóri styrkir konur

Bankastjóri stærsta fjárfestingarbanka heims, Goldman Sachs Group, hyggst veita 100 milljónir dollara til þess að styrkja 10 þúsund konur um allan heim til náms í viðskiptum. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Enn og aftur klikkar dómarinn í Gettu betur! Þetta er bara einn...

„Enn og aftur klikkar dómarinn í Gettu betur! Þetta er bara einn mesti skandaladómari sem gefið hefur sig í það að dæma í Gettu betur. Það hefur verið eitthvað að í öllum þáttunum. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 220 orð | 2 myndir

„Óþarfi að samhryggjast lélegri hljómsveit“

Hljómsveitirnar Últra Mega Technobandið Stefán, Who Knew?, Ask the Slave og For a Minor Reflection hafa brugðið á það ráð að halda erfidrykkjupartí fyrir hljómsveitina Jakobínurínu, sem er að hætta og heldur jarðarfarartónleika í kvöld á Organ. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Úr minningargreinum. ‘Hann giftist eftirlifandi eiginkonu...

„Úr minningargreinum. ‘Hann giftist eftirlifandi eiginkonu sinni og átu þau tvö börn.' ‘Hún hafði það sterka skapgerð að rigningarsuddi setti hana ekki úr jafnvægi.' ‘Hann var sannur Íslendingur og dó á 17. júní. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Það er búið að gefa út á mig veiðileyfi í Jökuldal. Er víst...

„Það er búið að gefa út á mig veiðileyfi í Jökuldal. Er víst siðlaus, illviljaður og tala úr mórölsku hásæti – jú og ég var víst líka kallaður fífl. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Beint í afplánun

Lögregla hefur handtekið mann sem reyndi að stela fartölvum úr verslun í Borgartúni á miðvikudag. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 192 orð | 1 mynd

Brekkusöngur á Þingvöllum

Ég er mikið afmælisbarn og hef alltaf verið, ég nýt þess að eiga þennan dag og er í raun algjör prinsessa hvað afmælisdaginn varðar. En mér finnst líka gaman að gera mikið úr afmælisdögum fjölskyldunnar. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 324 orð | 1 mynd

Bréf til blaðsins

Dagrún Sigurðardóttir skrifar: Hvar eru hjálparsveitir fyrir fíklana? Það er dapurlegt að lesa í 24 stundum vikulega frásagnir foreldra sem í örvæntingu leita eftir aðstoð fyrir börn sín. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 20 orð

Broslegar barnastjörnur úr fortíðinni

24 stundir grófu upp fimm leikara og leikkonur sem slógu í gegn ung að árum og eru óþekkjanleg í... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Dálítil snjókoma

Norðan 8-13 m/s á Vestfjörðum, en annars mun hægara. Víða dálítil snjókoma eða él, en úrkomulítið suðvestantil. Hiti kringum frostmark, en vægt frost... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 162 orð | 2 myndir

Dievole Broccato 2003

Ávaxtaríkt í nefi með plómum, kirsuberjum og hindberjum. Netta vanillu má finna í bakgrunninum ásamt þurrkuðu kryddi. Þétt í munni með þroskuðum plómum, fíkjum og votti af súkkulaði. Afgerandi þroskuð tannín og mikil fylling fylgir löngum krydduðum... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 721 orð | 2 myndir

Dísillítrinn yfir 150 krónur

Eldsneytisverð heldur áfram að hækka og hefur aldrei verið hærra. Íslensk olíufélög hafa nú hækkað lítraverð á bensíni um tvær krónur og lítraverð dísils um fimm krónur. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 55 orð

Dregur úr tapi HB Granda

HB Grandi var rekinn með 689 milljóna króna tapi á fjórða ársfjórðungi 2007 en 943 milljóna króna tapi árið áður. Rekstrartekjur námu 1.966 milljónum króna og drógust saman um tæp 30 prósent. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 1935 orð | 2 myndir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is

Ég hef flutt fyrirlestra austanhafs og vestan um þróun mála á Norður-Atlantshafi. Ég er sannfærður um að allur þorri þjóðarinnar gerir sér ekki grein fyrir þeirri breytingu sem er að verða. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 1418 orð | 1 mynd

Egill Sæbjörnsson

Egill Sæbjörnsson listamaður lærði í Listaháskóla Íslands og við Parísarháskóla 8.St.Denis á árunum 1993-1997. Síðan þá hefur hann látið verulega að sér kveða og verk hans hafa verið með afar fjölbreyttu sniði. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 356 orð | 1 mynd

Eignin metin á 1,8 milljarða kr.

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Ekkert sumarstarfsfólk í Keflavík

Sýslumanni og lögreglustjóra á Suðurnesjum, sem fer með tollaeftirlit og löggæslu á Keflavíkurflugvelli, verður gert að spara 191 milljón á þessu ári og um 260 milljónir á næsta ári, skv. tillögum dómsmálaráðuneytisins. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Ekki í einkastríði við neinn

Trúnaðarmenn Strætó vilja koma því á framfæri að þeir séu ekki í einkastríði við einn eða neinn. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Er geðslegt að geðjast öllum?

This Is My Life er líklega eina íslenska Júrósigurlagið sem fólki virðist fyrirmunað að muna eða raula eftir tíundu hlustun. Virðist ótrúlega auðgleymanlegt lag. Og þó: Menn geta ekki gleymt lagi sem þeir hafa aldrei getað munað. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Evran í bið hjá Kaupþingi

Stjórn Kaupþings hefur ákveðið að fresta því að breyta starfrækslugjaldmiðli bankans í evrur fram til janúar 2009 og draga til baka núverandi umsókn um að honum yrði breytt frá og með síðustu áramótum. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Fist Fokkers á 11

Hljómsveitirnar The Fist Fokkers, Swords of Chaos og Skelkur í bringu spila á Bar 11 í kvöld og eru það lokatónleikar tónleikaferðar þeirra Helvítis! túr um Reykjavík. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Flugu kúlur?

Paul Watson, leiðtogi Sea Shepherd-samtakanna, segir að japanska landhelgisgæslan hafi skotið að sér þar sem hann mótmælti hvalveiðum Japana í Suðurhöfum. Segir hann það hafa orðið sér til lífs að vera í skotheldu vesti. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 349 orð | 1 mynd

Friður og menning

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti á sér langa sögu. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 239 orð | 2 myndir

Fríríkið Vestfirðir

Hópur moggabloggara vill gera Vestfirði að fríríki og jafnvel lýsa yfir sjálfstæði Vestfjarða frá Íslandi. Vilja þau jafnframt nýjan fána, þjóðsöng og þjóðhátíðardag. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Fyrstu þeldökku frá Afríku

Meðal nýliða á lista Forbes yfir ríkustu menn veraldar eru tveir Afríkubúar sem njóta þess heiðurs að vera fyrstu svörtu Afríkubúarnir til að komast á listann. Fyrir voru þar tveir hvítir Suður-Afríkumenn. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Færri fólksbílar fluttir inn

Töluvert dró úr innflutningi fólksbifreiða í febrúar miðað við janúar en þá náði hann reyndar hámarki, að því er segir í vefriti fjármálaráðuneytisins sem vitnar í bráðabirgðatölur Hagstofunnar. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 287 orð | 2 myndir

Gaukur af Stöng

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Gaukurinn er að detta inn í 25. starfsárið sitt. Ég kveð nafnið með tárum,“ segir athafnamaðurinn Kristján Jónsson, betur þekktur sem Kiddi Bigfoot. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 17 orð

Gaukur á Stöng breytir um nafn

Gaukur á Stöng verður tekinn í gegn í kringum páska. Gaukurinn verður að næturklúbbi og nafninu... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Geir segist axla ábyrgð

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segist axla ábyrgð á því að hafa ekki kynnt Degi B. Eggertssyni, fulltrúa borgarinnar í byggingarnefnd Laugardalsvallar, aukinn kostnað. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Góður á grill og pönnu

Til að ná kjötinu úr humarhalanum er gott að brjóta skelina með fingrunum, einn lið í einu, og klippa síðan langsum. Því næst eru skeljarnar glenntar lítillega upp og kjötið dregið út. Gæta þarf að því að svarta görnin fylgi ekki með. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Halli Valli og félagar hans í hljómsveitinni Ælu hafa brugðið sér út...

Halli Valli og félagar hans í hljómsveitinni Ælu hafa brugðið sér út fyrir landsteinana og eru um þessar mundir að spila í Frakklandi. Þeir komu fram á tónleikum í Laval í gærkvöldi og í kvöld munu þeir spila í höfuðborginni París. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Heiðra Jórunni

Helga Rós Indriðadóttir sópran- söngkona og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari heiðra Jórunni Viðar með tónleikum í Salnum í tilefni 90 ára afmælis hennar í... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 950 orð | 3 myndir

Helgar tilgangur meðal?

Framkvæmdir vegna byggingar nýrrar stúku við Laugardalsvöll munu kosta Reykjavíkurborg mörg hundruð milljónum króna meira en upphaflega var gert ráð fyrir. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 322 orð | 1 mynd

Holland býr sig undir trúardeilur

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Hollensk stjórnvöld hafa hækkað viðbúnaðarstig vegna mögulegra hryðjuverkaárása þegar dregur að frumsýningu heimildarmyndar um Kóraninn. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Humar og saltfiskur

Hráefni: *Saltfiskur *Humarhalar Aðferð: Saltfiskurinn er steiktur við lágan hita í smjöri í langan tíma á annarri hliðinni. Humarinn er steiktur á vel heitri pönnu í skamman tíma. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Humrar éta humra!

Ef fuglar gætu svitnað gætu þeir ekki flogið. Letidýr hnerra og gera það afar hægt! Leðurblaka getur étið allt að 1000 skordýr á klukkustund. Úlfar geta gelt eins og hundar, þeir gera það samt sjaldan. Humrar éta humra. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

IKEA stöðvar sölu á barnastól

IKEA hefur stöðvað sölu á barnastólnum Gulliver í nokkrum löndum eftir að tilkynning barst frá Þýskalandi um að miðjuband sem á að koma í veg fyrir að barn detti úr stólnum hefði losnað. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Innlendar og erlendar sýningar

Mikið verður um dýrðir á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni LÓKAL, sem stendur yfir í Reykjavík, um helgina. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Í varastjórn „Mér finnst spennandi tækifæri að fá að taka þátt í...

Í varastjórn „Mér finnst spennandi tækifæri að fá að taka þátt í stefnumótun stærsta fyrirtækis á Íslandi og að vera með í að fjölga konum í stjórnum fyrirtækja,“ segir Auður Einarsdóttir, sem í gær var kjörin í varastjórn Kaupþings ásamt... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 234 orð | 5 myndir

Í þróttablaðið Marca í Madrid telur sig hafa nægar heimildir til að...

Í þróttablaðið Marca í Madrid telur sig hafa nægar heimildir til að birta frétt þess efnis að stjórnarmenn Real Madrid íhugi nú að skipta út Bernd Schuster þjálfara strax í lok tímabils fyrir hinn litríka Portúgala Jose Mourinho . Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Koma ekki heim

Það er frekar kuldaleg staðreynd að ungt fólk sem fer út til að læra sjái ekki hag í því að flytja heim aftur, en ákveði þess í stað frekar að vera áfram á þeim slóðum. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 303 orð | 1 mynd

Konan á bak við skákmótið

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir er fyrsta konan til að gegna stöðu forseta Skáksambands Íslands. Hún vinnur sem framkvæmdastjóri þingflokks VG ásamt því að vera varaþingmaður flokksins. Þessa dagana heldur hún utan um alþjóðlegu skákhátíðina sem stendur yfir í Reykjavík. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi æfir af kappi fyrir...

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi æfir af kappi fyrir Queen-söngskemmtun sem kórinn setur upp í vor. Magni Ásgeirsson fer með hlutverk Freddy Mercury . Hann æfir nú heima hjá sér, en mætir á æfingar með kórnum eftir páska. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

Kutcher pönkar pressuna

Leikarinn Ashton Kutcher hefur nú aftur tekið upp fyrri iðju við að hrekkja fólk en þáttaröð hans Punk´d vakti mikla athygli á sínum tíma. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Lagakrókar

Boston Legal er bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Alan reynir að sannfæra kviðdóm um að Patrice Kelly hafi verið haldin stundarbrjálæði þegar hún myrti manninn sem drap dóttur... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 376 orð

Langtímaþrýstingur

Enn eykst stuðningur í atvinnulífinu við að Ísland gangi í Evrópusambandið. Á iðnþingi í fyrradag töluðu fulltrúar iðnfyrirtækja skýrar en áður. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Lebowski heiðraður

Í kvöld er óvenjulegt skemmtikvöld í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð en þar er myndinni „The Big Lebowski“ fagnað. „Ég og vinur minn, Ólafur Jakobsson, erum miklir aðdáendur,“ segir Svavar Jakobsson. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 27 orð

Leiðrétting

Útgáfuhátíð vegna útgáfu heildarverka Steinars Sigurjónssonar skálds verður á Háskólatorgi klukkan 15 á sunnudag, en í blaðinu í gær misritaðist staðsetningin og er beðist velvirðingar á... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Lily og Billy

Geitin Lily var yfirgefin af móður sinni sem eignaðist 2 aðra kiðlinga til viðbótar og gat ekki annast alla þrjá. Á vefsíðunni ananova. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Lífið æ dýrmætara

Það er orðinn svo mikill aragrúi af afmælum hjá mér að þau eru dálítið farin að blandast saman en mér þykir mjög gaman að eiga afmæli og þótti það kannski sérstaklega á fyrri hluta ævinnar. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Lífstíðarbann fyrir alvarlegar tæklingar?

Hinn umdeildi Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, hefur enn á ný komist í sviðsljósið með hugmyndir sínar. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Logi í beinni ekki í beinni útsendingu

Hinn sívinsæli sjónvarpsþáttur Stöðvar 2, Logi í beinni, þar sem Logi Bergmann Eiðsson tekur á móti góðum gestum, er þó ekki alltaf í beinni útsendingu eins og nafnið gefur til kynna. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 586 orð | 2 myndir

Lurkum laminn en áfram heldur hann þó

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Heila læknisfræðibók þyrfti til væri ætlunin að skrásetja þau meiðsli sem Alexander Kárason, Lexi, hefur orðið fyrir í snjósleðaakstri síðustu tíu árin. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd

Lærið mannganginn

Ákveðnar reglur eru um mannganginn. Taflmennirnir hafa sína hæfileika varðandi hvert þeir geta farið og hve langt. Manngangurinn Hvor spilari fær einn kóng og kóngurinn getur eingöngu hreyft sig um einn reit í einu en getur þó farið í allar áttir. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 989 orð | 3 myndir

Mannlegt lífsform, ekki tæki

Í nýframlögðu frumvarpi til breytinga á lögum um tæknifrjóvganir felast tvær veigamiklar breytingar. Annars vegar er gert ráð fyrir að heimilt verði að framkvæma stofnfrumurannsóknir á umframfósturvísum – þ.e. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 123 orð

Matur 2008 bíður vetrar

Aðstandendur sýningarinnar Matar 2008 sem átti að fara fram í þessum mánuði hafa ákveðið að fresta henni. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 83 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka eða fyrir 1,6 milljarða króna. Mesta hækkun var á bréfum í P/F Foroya-banka eða um 5,63%. Mesta lækkun var á bréfum í P/F Atlantic Petroleum eða um 2,67%. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 617 orð | 1 mynd

Mettir munnar og orðin tóm

Hinn áttunda mars árið 2008 er jafnrétti í launum kvenna og karla enn fjarlægt markmið. Í stórri norskri rannsókn sem kom út fyrsta þessa mánaðar er reynt að skýra orsakir þess hve hægt miðar að markinu sem allir segjast vilja ná. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Mikill hagnaður Landsvirkjunar

Hagnaður af rekstri samstæðu Landsvirkjunar nam 28,5 milljörðum króna á síðasta ári samanborið við 11 milljarða árið 2006. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Neituðu klámfé

Ráðstefnuhaldarar buðu Stígamótum háar fjárhæðir til styrktar starfseminni ef þau hættu aðgerðum sínum gegn fyrirhugaðri klámráðstefnu í Reykjavík fyrir réttu ári. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 43 orð

NEYTENDAVAKTIN 25 manna marsípan-fermingarterta Bakarí Verð Munur Akstur...

NEYTENDAVAKTIN 25 manna marsípan-fermingarterta Bakarí Verð Munur Akstur Fjarðarbakarí 9.375 Innifalið Björnsbakarí 10.100 7,7 % Innifalið Mosfellsbakarí 11.150 18,9 % 2.800 Bakarameistarinn 11.440 22,0 % 1.500 Jói Fel 11.750 25,3 % 1.000/1. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Ólík tilbrigði við humar

Sigurður Frosti Baldvinsson, matreiðslumaður á Humarhúsinu, deilir nokkrum vel völdum réttum með lesendum 24 stunda að þessu sinni. Megináherslan er lögð á humarrétti að hætti hússins en einnig fær girnileg andaruppskrift að fylgja með. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Ósmekkleg auglýsing

Bjarni Harðarson þingmaður hefur mótmælt harðlega auglýsingu sem Allianz hefur birt að undanförnu. Bjarni segir að í auglýsingunni sé evru og krónu stillt upp hlið við hlið sem keppinautum og krónan gerð þar í senn brosleg og eymdarleg. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 292 orð | 1 mynd

Óvíst að þingið ræði eftirlaun

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Birgir Ármannsson, formaður allsherjarnefndar Alþingis, segir óvíst hvort frumvarp Valgerðar Bjarnadóttur um eftirlaun þingmanna verði tekið fyrir í nefndinni á þessu þingi eða yfirleitt. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 115 orð

Ráðherrar róa markaðinn

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra mun ræða íslensk efnahagsmál á fundi í Kaupmannahöfn á þriðjudaginn. Hinn 13. mars mun Geir H. Haarde forsætisráðherra gera slíkt hið sama á ráðstefnu í New York. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Reykingabann sniðgengið

Eigendur öldurhúsa í Minnesota í Bandaríkjunum hafa fundið leið til að fara á svig við reykingabann sem sett var á síðasta ári. Nýta þeir sér ákvæði sem leyfir leikurum að reykja á leiksviði. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 434 orð | 1 mynd

Safn með víðan sjóndeildarhring

Sýning á verkum Sigríðar Melrósar Ólafsdóttur og Borghildar Óskarsdóttur verður opnuð í Listasafni Árnesinga í dag og er hún fyrsta nýja sýningin í safninu á árinu. Framundan er viðburðaríkt ár í safninu. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Saga Capital selur flugvélar

Flugfélag Íslands hefur gengið frá samningi við Saga Capital Fjárfestingarbanka um að bankinn annist sölu á Twin Otter-flugvélum félagsins og tengdum rekstri á Akureyri. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 67,91 +1,35 GBP 136,75 +1,76 DKK 13,99 +1,29 JPY 0,65 +1,41...

SALA % USD 67,91 +1,35 GBP 136,75 +1,76 DKK 13,99 +1,29 JPY 0,65 +1,41 EUR 104,29 +1,36 GENGISVÍSITALA 135,54 +1,36 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Sátt á þrítugs afmælinu

Ætli eftirminnilegasti afmælisdagurinn hafi ekki verið þrítugsafmælið mitt. Þá byrjaði ég daginn á því að hlaupa eina 12 km í rokinu úti á Seltjarnarnesi en ég á afmæli í október. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 17 orð

Sjálfstæðisbarátta Vestfirðinga hafin

Vestfirðingar vilja slíta sig frá Íslandi og breyta Vestfjarðakjálkanum í fríríki. Þeir vilja eigin þjóðsöng og... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 434 orð | 1 mynd

Skotnám í stjórnun í HR

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Æðstu stjórnendum fyrirtækja býðst nú í fyrsta skipti AMP-endurmenntunarnám í stjórnun, við Háskólann í Reykjavík. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Skrímsli í Þjóðminjasafni

Börnum verður boðið í skrímsla- og kynjaveruleik í Þjóðminjasafninu á morgun, sunnudaginn 9. mars. Helga Einarsdóttir safnfræðslufulltrúi tekur á móti börnunum og spjallar um skrímsli og síðan fá þau að leita að ófreskjum og kynjaverum í safninu. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Sleppa við hefðbundna innritun

Farþegar Iceland Express, sem eru einungis með handfarangur, geta frá og með næstkomandi mánudegi innritað sig í flug í gegnum vef félagsins. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Smá eða stór

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, virðist ekki alltaf hugsa mjög stórt fyrir Íslands hönd. Þannig sagði hann á þingi í vikunni á þá leið að menn skyldu ekki ætla að miklu munaði um framlag Íslendinga í friðarumleitunum í Palestínu. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Snjókoma eða él

Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og dálítil snjókoma eða él. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost... Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 640 orð | 3 myndir

Sópað úr skúmaskotum

Ég verð að hrósa DV fyrir að hafa síðustu daga vakið máls á hlutskipti þeirra einstaklinga sem urðu fórnarlömb mannkynbótafræðinnar sem var furðu grasserandi á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 353 orð | 1 mynd

Spila verk Jórunnar Viðar

Sópransöngkonan Helga Rós Indriðadóttir og píanóleikarinn Guðrún Dalía Salómonsdóttir leiða saman hesta sína í Salnum á morgun. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Spore mætir á iPhone í haust

Hinn væntanlegi stórleikur Spore, frá Will Wright sem gerði meðal annars Sims-leikina, mun verða fáanlegur á iPhone í september. Þetta tilkynnti æðsti prestur Apple-sértrúarsafnaðarins, Steve Jobs, við hátíðlegt tilefni á fimmtudaginn. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Starfsmannasjóðinn í Stígamót

Áhöfn Engeyjar RE-1 gaf rúmlega hálfrar milljónar starfsmannasjóð sinn til Stígamóta þegar skipið var selt úr landi á síðasta ári. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 87 orð

Stutt Fimm bíla árekstur Einn var fluttur á slysadeild með minni háttar...

Stutt Fimm bíla árekstur Einn var fluttur á slysadeild með minni háttar áverka eftir árekstur þriggja bíla nærri Arnarnesbrúnni í Garðabæ á fimmta tímanum í gær. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Stýrir upptökum fyrir Beck

Danger Mouse stýrir upptökum á næstu Beck-plötu, en hann er eftirsóttur upptökustjóri ásamt því að vera helmingur hinnar snjöllu sveitar Gnarls Barkley. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 566 orð | 1 mynd

Talsmenn aðhaldsleysis

Það hefur tekið sig upp gamall söngur í efnahagsmálum. Fellum gengið og leyfum verðbólgunni að ganga yfir, en hverfum frá háum vöxtum. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 289 orð | 1 mynd

Telur meiri hagnað af lífrænni ræktun

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Einungis tvö sauðfjárbú með lífræna vottun markaðssetja sínar afurðir sem lífrænar. Þetta eru Mælifellsá í Skagafirði og Brekkulækur í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Tískukóngur „Ég ritstýrði nátturlega tveimur tískutímaritum en...

Tískukóngur „Ég ritstýrði nátturlega tveimur tískutímaritum en núna er ég bara í blaðamannatískunni,“ segir Reynir Traustason , ritstjóri DV. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Tónlistarmennirnir og erkisnillingarnir Rúnar Júlíusson og Bjartmar...

Tónlistarmennirnir og erkisnillingarnir Rúnar Júlíusson og Bjartmar Guðlaugsson eru væntanlegir heim frá Jamaíka þar sem þeir hafa dvalið síðustu daga. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 649 orð | 1 mynd

Tveir á Fagurey

Árið 1842 lentu frændur í miklum hrakningum. Þeir höfðust við dögum saman á eyðieyju á Breiðafirði ásamt hundi annars þeirra. Tilviljun varð til þess að þeim var bjargað. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 165 orð | 2 myndir

Tveir eru sannarlega betri en einn

tölvuleikir viggo@24stundir. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Utanríkismál eða Fljótshlíðin?

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segist ekki verða sendiherra þegar hann hætti í stjórnmálum eftir að núverandi kjörtímabili lýkur. Hann hafi hins vegar mikinn áhuga á utanríkis- og öryggismálunum. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Vandar á að kunna ekki

Í Rússlandi og Kína er það ekki viðtekinn hugsunarháttur að það sé frekar á færi karla en kvenna að finna hluti upp og hrinda einhverju í framkvæmd. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Vatnaskil hjá Sálinni hans Jóns míns

Ein vinsælasta hljómsveit landsins, ef ekki sú vinsælasta, Sálin hans Jóns míns, fagnar tvítugsafmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni hefur sveitin gefið út tvær veglegar öskjur, Vatnaskil, með öllum plötum sveitarinnar og einni betur, Arg. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Verðmæt útflutningsvara

Humar er verðmætasta tegund sjávarafurða af Íslandsmiðum ef reiknað er út frá kílóverði útfluttra afurða samkvæmt upplýsingaveitu sjávarútvegsráðuneytisins. Humarinn er fluttur út heilfrystur eða sem frystir halar í skel. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Vill banna vændiskaup

Danski þjóðarflokkurinn vill að Danir skoði reynslu frænda sinna Svía af því að gera refsivert að kaupa þjónustu vændiskvenna og feti í fótspor þeirra. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Víkingar! „Það er ekkert víkingafélag í Reykjavík sem vildi gera...

Víkingar! „Það er ekkert víkingafélag í Reykjavík sem vildi gera eitthvað í því,“ segir nútímavíkingurinn Gunnar Ólafsson . Gunnar og aðrir víkingar stofna víkingafélagið Einherja formlega í dag og koma saman í Norræna húsinu klukkan 15. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 341 orð | 1 mynd

Þarf lítið að eiga við humarinn

Humar er ekki lengur fátækrafæði að sögn Sigurðar Frosta Baldvinssonar, matreiðslumanns á Humarhúsinu við Amtmannsstíg, sem deilir nokkrum vel völdum réttum með lesendum 24 stunda. Meira
8. mars 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd

Önd að hætti hússins

Önd með sætu kartöflukremi, gulrót, sultuðum perlulauk og gráfíkju-soðsósu Hráefni: *Andarbringa *Gulrætur *Perlulaukur Aðferð: Andarbringa er steikt á pönnu við lágan hita á fituhliðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.