Bændahjónin á Neðri-Hálsi í Kjós framleiða lífræna jógúrt og mjólk. Elva Björk Sverrisdóttir hitti þau og ræddi við þau um þessa tegund landbúnaðar sem nýtur aukinna vinsælda hjá neytendum
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 652 orð
| 2 myndir
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Boris Spasskí, fyrrverandi heimsmeistara í skák, var gríðarlega vel fagnað þegar hann minntist vinar síns Bobbys Fischer á fjölmennri samkomu í Þjóðmenningarhúsinu í gær á 65. afmælisdegi Fischers.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 603 orð
| 1 mynd
Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „ÉG hugsa að þetta endi með því að ég get aldrei hætt að spila. Ef ég hætti þá mun vinur minn Brynjar Sigurðsson halda áfram og ná leikjametinu af mér.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 389 orð
| 1 mynd
„ÉG er alveg sallaánægður,“ segir Kristján Oddsson, bóndi á Neðra-Hálsi í Kjós um nytina í kúnum sínum, en hann og kona hans, Dóra Ruf, hafa um árabil rekið lífrænan búskap. Þau eru með 39 mjólkandi kýr sem aðeins eru grasfóðraðar.
Meira
JOSE Luis Rodriguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar og leiðtogi Sósíalistaflokksins, lýsti í gærkvöldi yfir sigri í þingkosningum sem fram fóru í gær.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 277 orð
| 2 myndir
FARÞEGAR Icelandair og Iceland Express geta nú ritað sig inn í flug á netinu og valið sér sæti. Með því sleppa farþegar við biðraðir við innritunarborðin.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
BRAGI Þorfinnsson, alþjóðlegur meistari í skák, vann egypska heimsmeistarann Ahmed Adly í sjöundu umferð Reykjavíkurskákmótsins, sem fram fór í gær. Ahmed Adly er núverandi heimsmeistari skákmanna 20 ára og yngri. Bragi hefur nú fimm vinninga og er í 4.
Meira
THOR Leifsson, sem býr í borginni Provo í Utah, hefur gefið Brigham Young-háskólanum eintak af Þorláksbiblíu sem prentuð var á Hólum í Hjaltadal árið 1644.
Meira
FÍKNIEFNALEIT hefur farið fram nokkuð reglulega í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti (FB) sl. 3-4 ár. Það er hins vegar fagnaðarefni, að ekkert hefur fundist að því er fram kom hjá Bjarna Gauk Þórmundssyni, félagsstarfaráðunaut FB.
Meira
„EIN er upp til fjalla,/ yli húsa fjær,/ út um hamra hjalla,/ hvít með loðnar tær...“ Svo segir í kvæði Jónasar um rjúpuna, þessa gersemi og einn fegursta fuglinn í íslenskri náttúru.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 307 orð
| 1 mynd
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LOÐNUVEIÐAR standa nú sem hæst og er veiðin á Faxaflóa. Í gær hafði um helmingur loðnukvótans verið veiddur, eða um 75.000 tonn. Gera má ráð fyrir að vertíðin standi eitthvað fram eftir mánuðinum.
Meira
JAPANSKAR konur ganga berfættar á glóandi kolum á eldgönguhátíð við rætur Takao-fjalls í Hachioji, í norðvestanverðri Tókýóborg í gær. Hátíðin er haldin árlega í tilefni af komu vorsins á þessum...
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 336 orð
| 1 mynd
SKÍÐAFÆRIÐ er með besta móti á landinu og hefur ekki verið jafn góður skíðasnjór á þessum árstíma um árabil. Umsjónarmenn skíðasvæða búast við því að margir bregði sér á skíði um komandi páska.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 360 orð
| 1 mynd
GÓÐ reynsla er af átaki Reykjavíkurborgar í að útvega eldra fólki störf, að sögn Sesselju Ásgeirsdóttur verkefnisstjóra. Verkefninu var hrundið af stað í byrjun október 2007.
Meira
FÉLAG 100 kílómetra hlaupara á Íslandi mun standa fyrir fyrsta 100 kílómetra keppnishlaupinu á Íslandi 7. júní, á þessu ári. Hlaupnar verða 10 x 10 km „lykkjur“ um Fossvogsdal, Elliðaárdal og yfir í Bryggjuhverfi. Áætlað er að hefja hlaup...
Meira
KÍNVERSK yfirvöld sögðu í gær að „hryðjuverkamenn“, sem biðu bana í áhlaupi öryggissveita í Xinjiang-héraði, hefðu skipulagt hryðjuverk í tengslum við ólympíuleikana í Peking í sumar.
Meira
HAGNAÐUR af rekstri samstæðu Landsvirkjunar var 28,5 milljarðar króna árið 2007, að því er fram kemur í tilkynningu sem send var Kauphöll Íslands.
Meira
METSNJÓKOMA hefur verið í Ohio í Bandaríkjunum og raskað samgöngum og annarri þjónustu. Í Columbus er nú um 50 cm jafnfallinn snjór. Hermt er að fjórir hafi dáið af völdum...
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 146 orð
| 1 mynd
NEYÐARLÍNAN hefur samið við Vodafone um að fyrirtækið veiti Neyðarlínunni heildarfjarskiptaþjónustu næstu þrjú árin. Samningur þess efnis var handsalaður á hálendi Íslands, samhliða því að samgönguráðherra opnaði fyrir GSM-þjónustu Vodafone á Kili.
Meira
NÝR valkostur, Sundagöng, er kynntur í tillögu að matsáætlun fyrir 1. áfanga Sundabrautar sem nú er til umfjöllunar og kynningar hjá Skipulagsstofnun.
Meira
TVÆR stórar sveiflur urðu með verulegri fjölgun nýrra öryrkja árin 1993 til 1995 og frá árinu 2003. Báðar þessar sveiflur verða samhliða verulegri aukningu atvinnuleysis.
Meira
BARACK Obama bar sigurorð af Hillary Clinton í Wyoming á laugardag með 61% atkvæða gegn 38% í forkosningum demókrata. Obama fékk sjö af tólf landsfundarfulltrúum Wyoming. Hann hefur nú fengið alls 1.
Meira
RÁÐSTEFNA verður haldin í Reykjanesbæ í sumar þar sem stefnt verður að undirritun samninga um jarðhitarannsóknir og tækniþróun og um aðgerðir til að auka hlutdeild jarðvarma í orkukerfum.
Meira
BORIS Spasskí, fyrrverandi heimsmeistari í skák, sem tapaði heimsmeistaraeinvíginu í skák við vin sinn Bobby Fischer í Reykjavík árið 1972, heiðraði minningu Fischers í gær á 65. afmælisdegi hins látna skákmeistara.
Meira
ÞRÁTT fyrir heldur rysjótt veðurfar undanfarna daga hefur huðnan Perla boðað komu vorsins. Fimmtudaginn 6. mars bar hún myndarlegum gráhöttóttum hafri og þar með fjölgaði íbúum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins um einn.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 760 orð
| 2 myndir
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HØGNI Hoydal, fyrsti utanríkisráðherra Færeyja, átti fund með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra í gær. Þau ræddu ýmis mál, m.a. á grundvelli Hoyvíkursamningsins, fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands.
Meira
BAREIGENDUR í Minnesota telja sig hafa fundið mjög menningarlega leið til að sniðganga reykingabann sem tekið hefur gildi í ríkinu. Samkvæmt lögunum eru leikarar undanþegnir reykingabanninu þegar þeir taka þátt í sviðsetningum.
Meira
AÐALFUNDUR Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 26. mars 2007. Fundurinn verður í húsakynnum félagsins í Skógarhlíð 8 og hefst kl. 20.00, að því er segir í tilkynningu.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 204 orð
| 1 mynd
HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um fíkniefnabrot, en á heimili mannsins fundust 25 kannabisplöntur og smávegis af tóbaksblönduðu kannabisefni. Líta verður svo á að dómurinn hafi ekki talið vinnubrögð lögreglu fullnægjandi.
Meira
FYRSTA Opna hús skógræktarfélaganna verður í kvöld, þriðjudaginn 11. mars, og hefst kl. 19.30 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni.
Meira
SVEITARSTJÓRN Súðavíkurhrepps hefur fyrir sitt leyti samþykkt að togari Frosta hf., Andey ÍS, verði seldur færeyskum aðila, að því er segir á vefnum bb.is. Fá verður samþykki sveitarfélagsins fyrir sölu á eignum félagsins.
Meira
EVRÓPSKA geimvísindastofnunin ESA skaut í gær á loft stóru mannlausu geimfari sem flytja á matvæla- og eldsneytisbirgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar (ISS) og tengjast henni sjálfvirkt.
Meira
UMFERÐARÓHAPP varð á Reykjanesbrautinni á Strandarheiði rétt vestan við Kúagerði í gærmorgun. Þar mun ökumaður hafa sofnað undir stýri og lent utan í sendiferðabifreið sem hann ók á eftir, að því er sagði á vef lögreglunnar.
Meira
MIKIÐ verður um dýrðir í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, mánudag, þegar heimsþekktir stórmeistarar af eldri kynslóðinni tefla á sérstöku minningarmóti um Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 142 orð
| 1 mynd
„ÞAÐ hefur orðið algjör sprenging í þessu,“ sagði Valdemar Jónasson, framkvæmdastjóri hjá Mótormax. Fyrirtækið er stór innflytjandi á fjórhjólum, en slík hjól seljast nú eins og heitar lummur. Á síðasta ári voru nýskráð rúmlega 1.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 123 orð
| 1 mynd
SKYLDUSLEPPING á laxi, 3,5 kg og þyngri, var samþykkt samhljóða á aðalfundi Veiðifélags Þverár í Borgarfirði. Þetta var að tillögu Sigurðar Más Einarssonar, deildarstjóra Vesturlandsdeildar Veiðimálastofnunar.
Meira
FRAMKVÆMDASVIÐ Reykjavíkurborgar hefur fengið nýtt nafn og heitir nú framkvæmda- og eignasvið. Var breytingin gerð að beiðni sviðsstjóra en hún hefur verið samþykkt í borgarráði.
Meira
ÁRIÐ 2002 fóru 11% af öllu því fé, sem Bandaríkjamenn nota til heilbrigðismála, í kostnað vegna sykursýki og af því fór drjúgur hluti í fylgikvillana. Ef kostnaður vegna vinnutaps og örorku er talinn með er hlutfallið hvorki meira né minna en 15%.
Meira
10. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 345 orð
| 1 mynd
KRISTINN Bjarnason, framkvæmdastjóri Frjáls fjárfestingarbankans, segir að athugun sem bankinn hafi gert sýni að vanskil á erlendum lánum séu ekki meiri en á öðrum lánum.
Meira
GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra opnaði með formlegum hætti svonefnt Þekkingartorg á heilbrigðissviði við athöfn sem fram fór á Háskólatorgi Háskóla Íslands sl. fimmtudag.
Meira
Upp úr miðri síðustu öld var eitt helzta slagorð Sjálfstæðisflokksins: Eign fyrir alla. Í því slagorði fólst, að flokkurinn vildi berjast fyrir því, að hver fjölskylda gæti eignazt eigin íbúð en þyrfti ekki að vera leiguliði annarra.
Meira
Sjálfstæðishreyfing Skota er merkileg stjórnmálahreyfing. Áratugum saman var henni lýst sem öfgahreyfingu í Lundúnablöðunum en þegar hlýtt var á málflutning skozkra þjóðernissina var ljóst, að það voru og eru mikil öfugmæli.
Meira
Það er góð hugmynd hjá Guðna Ágústssyni, formanni Framsóknarflokksins, að hér verði sett á stofn skáksetur til heiðurs Friðriki Ólafssyni og Bobby Fischer. Friðrik Ólafsson er annað og meira en fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga.
Meira
HIN siðavanda og vel látna leikkona Julie Andrews, sem er nú 72 ára gömul, mun greina frá því í æviminningum sínum, sem koma senn á markað, að hún sé ávöxtur ástarsambands sem móðir hannar átti utan hjónabands.
Meira
Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is VIÐ völdum það sem okkur langaði mest til að syngja. Á meðan við hrífumst sjálf af tónlistinni, eru vonandi líkur á að hún nái einnig til áheyrenda,“ segir Tómas Tómasson baritónsöngvari.
Meira
FAÐIR ástralska leikarans Heaths Ledgers, sem lést sviplega á dögunum, segist munu sjá til þess að hugsað verði vel um dóttur leikarans og móður hennar, þótt Ledger hafi ekki minnst á mæðgurnar í erfðaskrá sinni.
Meira
SALBJÖRG Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri átaksins Þjóð gegn þunglyndi, heldur á morgun, þriðjudaginn 11. mars, klukkan 20.00 erindi um þunglyndi kvenna.
Meira
ÍSLANDSDEILD Amnesty International stendur fyrir sýningu tveggja heimildakvikmynda annað kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 20.00 í Hinu húsinu við Austurstræti. Sýningin er í tengslum við Alþjóðlegan baráttudag kvenna.
Meira
ÞAÐ voru mikil læti – frábær stemning,“ sagði einn gesta á kveðjutónleikum hljómsveitarinnar Jakobínurínu á skemmtistaðnum Organ á laugardagskvöldið. Einnig tróðu upp hljómsveitirnar Singapore Sling og Mammút.
Meira
10. mars 2008
| Fólk í fréttum
| 347 orð
| 15 myndir
Vorið er í augsýn og því er hryllileg herþjálfun tekin föstum flugutökum á hverjum morgni í Þrekhúsinu; ekki seinna vænna ef stelpa ætlar að spóka sig um Austurvöll í mínípilsi í sumar.
Meira
OPNUNARTÓNLEIKAR nýrrar tónleikaraðar, Klassík á Kjarvalsstöðum, verða á miðvikudagskvöldið klukan 20.00. Tónleikaröðin er nýtt samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Félags íslenskra tónlistarmanna.
Meira
J.S. Bach: Ricercare í orkestrun Weberns. Berg: Fiðlukonsert. Brahms: Píanókvartett í g í ork. Schönbergs. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudaginn 6. marz kl. 19:30.
Meira
Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HLJÓMSVEITAKEPPNI Hins hússins og Tónabæjar, Músíktilraunir, hefst í kvöld í Austurbæ og er nú haldin í 26. skipti.
Meira
FINNSKI ljósmyndarinn Esko Männikkö hlaut hin virtu Deutsche Börse-ljósmyndaverðlaun fyrir 2008. Verðlaunaféð nemur 30.000 sterlingspundum eða um fjórum milljónum króna.
Meira
Mikið hefur verið framleitt af sjónvarpsþáttum byggðum á vinsælum bókum og yfirleitt er það svo að hafi maður lesið bókina veldur útkoman manni vonbrigðum.
Meira
MIKIL og góð stemning var á Söngvakeppni Samfés á laugardaginn, en hún var hluti af Samféshátíðini sem fór fram í Laugardalshöllinni á föstudag og laugardag. „Þetta tókst frábærlega.
Meira
ÍTALSKUR sjónvarpsfréttamaður, Paolo Calabresi, fór illa með ráðamenn stórliðs Real Madrid á dögunum þegar hann þóttist vera leikarinn Nicholas Cage. Dagblaðið Marca greindi frá þessu.
Meira
BRESKI dægurlagasöngvarinn Robbie Williams, sem fór víst ekkert alltof glaður frá Íslandi um árið, heldur því fram að í þrígang hafi hann séð fljúgandi furðuhluti.
Meira
Guðbjörg Þórðardóttir skrifar heilbrigðisráðherra: "Þeir sem hafa verið svo „heppnir“ að veikjast í byrjun árs geta þar með nýtt sér stærri hlut af sínum lögbundna rétti til velferðarsamfélagsins ..."
Meira
Einar Sveinbjörnsson | 9. mars 2008 Búa sig undir óveður Nú er í uppsiglingu djúpt suðvestur af Íslandi krassandi lægð sem stefnir beint á Bretlandseyjar í nótt og á morgun.
Meira
Guðmundur G. Þórarinsson ber saman fjármálin á Íslandi og í Bandaríkjunum: "Í því ölduróti sem nú ríkir á fjármálamarkaði eru slík skilaboð til umheimsins vægast sagt óheppileg, skilaboð frá þingmönnum sem almennt eru taldir með þeim efnilegustu á þinginu."
Meira
Frá Margréti Jónsdóttur: "NÚ, Á yfirstandandi bændaþingi, boðar forseti landsins yfirvofandi hungursneyð sem svara verði með áframhaldandi samningum við bændur. Hvers konar samningum? Um áframhaldandi meðlög með bændastéttinni? Nýjum fjöllum úr keti og sméri?"
Meira
Kristján Þór Júlíusson skrifar um samgöngubætur: "Í viðhorfskönnunum hefur komið fram gríðarlegur stuðningur íbúa svæðisins við þessar samgöngubætur og mun fátítt að svo stór áform í samgöngumálum njóti jafn víðtæks stuðnings..."
Meira
Þórdís Hauksdóttir fjallar um stöðu mannréttindamála í Kína: "Friðsamleg mótmæli úr hópi 1½ milljónar íbúa Bejing sem misst hafa heimili sín vegna byggingar ólympíumannvirkja, án sanngjarnra skaðabóta, hafa verið brotin á bak aftur."
Meira
Leó M. Jónsson fjallar um sprengingu í bílaframleiðslu í Kína: "Kína er þegar orðinn annar stærsti bílamarkaður heims. Gert er ráð fyrir að Kínverjar kaupi 33 milljónir bíla árið 2017."
Meira
Sigríður Jósefsdóttir | 9. mars 2008 Manna þarf skólana Staðreyndin er sú að þó að orðin séu falleg um að það þurfi fleiri leikskólapláss, fjölga úrræðunum, er veruleikinn ekki eins fallegur.
Meira
Sigurður Erlingsson segir að þú eigir að hvetja sjálfan þig: "Hvatning er eitt af heitu málunum í dag. Ef þú nærð að virkja krafta þína áfram með hvatningu, þá ertu sigurvegari! Þú getur notað þessi sjö skref .."
Meira
Stefán Bogi Sveinsson | 9. mars 2008 Það gengur engan veginn að dómsmál séu flutt í fjölmiðlum Eins og stundum áður þá næ ég að vera bæði fullkomlega sammála Jóni Steinari og fullkomlega ósammála honum í sömu andrá.
Meira
Hinn þögli faraldur í Reykjavík SKELFILEGUR innbrotafaraldur hefur tröllriðið Reykjavíkursvæðinu hér í vetur. En svo virðist sem ekkert megi tala eða skrifa um það í fjölmiðlum. Hverjum er verið að hlífa?
Meira
Loforð á loforð ofan á fjögurra ára fresti skila ldruðum og öryrkjum litlu segir Albert Jensen: "Nær enginn styður aldraða og öryrkja nema í orðum. Flestir gagnrýna misrétti í orði, en styðja það á borði."
Meira
Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar um markmið sem vinna þarf að í Afríku: "Sameinuðu þjóðirnar hafa sett fram markmið sem miða að bættu ástandi í Afríku en ekki er minnst á að orka er afl sem þarf til að ná markmiðunum."
Meira
Minningargreinar
10. mars 2008
| Minningargreinar
| 4409 orð
| 1 mynd
Hafdís Þórarinsdóttir fæddist á Akureyri 22. maí 1949. Hún lést hinn 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Þórdís Brynjólfsdóttir, f. 18. ágúst 1922, búsett á Akureyri og Þórarinn Guðmundsson, f. 8. apríl 1915, d. 13. sept 1955.
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2008
| Minningargreinar
| 1556 orð
| 1 mynd
Leifur Sveinbjörnsson fæddist í Hnausum í Austur-Húnavatnssýslu 2. október 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 22. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Þingeyrakirkju 29. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
Lúðvík Kjartan Kjartansson fæddist á Dvergasteini í Álftafirði 14. desember 1921. Hann lést á Kumbaravogi sunnudaginn 2. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Kotstrandarkirkju 8. mars
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2008
| Minningargreinar
| 1133 orð
| 1 mynd
Páll Þorsteinsson múrarameistari fæddist á Stóru-Gröf í Skagafirði 28. mars 1920. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Jóhannsson bóndi, f. á Þverá í Blönduhlíð 18. mars 1887,...
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2008
| Minningargreinar
| 1543 orð
| 1 mynd
Sturla Halldórsson fæddist á Ísafirði hinn 13. júlí 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 1. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 8. mars.
MeiraKaupa minningabók
Undanfarið hafa Hafrannsóknastofnuninni borist fyrirspurnir um hvort nýtingarstefnu fyrir loðnuveiðar hafi verið breytt og einnig um ástæður tíðra breytinga á stöðu mála varðandi veiðar úr loðnustofninum á yfirstandandi loðnuvertíð.
Meira
FORMAÐUR stjórnar ÍMARK, félags markaðsfólks á Íslandi, birtir yfirlýsingu á vef félagsins þar sem athugasemd er gerð við fréttatilkynningu Glitnis, sem send var út í kjölfar ÍMARK-dagsins.
Meira
MEÐAL samþykkta á aðalfundi Kaupþings var heimild til stjórnar bankans um útgáfu breytanlegs skuldabréfs upp á 1,5 milljarða evra, jafnvirði ríflegra 150 milljarða króna. Gildir heimildin til ársins 2013.
Meira
OPIN kerfi Group högnuðust um 169 milljónir króna á síðasta ári, eftir skatta og óreglulega starfsemi, borið saman við 76 milljóna hagnað árið áður.
Meira
SKÚLI J. Björnsson, formaður Félags íslenskra stórkaupmanna, FÍS, sagði á aðalfundi félagsins á föstudag að það væri mikið áhyggjuefni fyrir alla sem stunduðu viðskipti hvernig staðan væri á fjármálamörkuðum, bæði erlendis og hér á landi.
Meira
Þarfir fólks eru misjafnar og mörgum manninum reynist það ærið verkefni að ná endum saman frá mánuði til mánaðar í allri dýrtíðinni á Íslandi. Það á ekki síst við um ungt fólk, sem er að feta sig menntabrautina til framtíðar fyrir sig og sína.
Meira
Eftir Fríðu Björnsdóttir fridavob@islandia.is Tara er að verða ansi sigldur hundur. Hún hefur farið í flugvél, skip, báta, húsbíl og situr í stafni þegar við ferðumst um á kajaknum okkar,“ segir Kristján Logason ljósmyndari.
Meira
HUNDUR af tegundinni Bedlington Terrier sýndi nýjustu strauma í hundahártískunni á Crufts-hundasýningunni í Bretlandi í gær. Sýningin hefur verið haldin frá árinu 1891 og þykir ein sú merkasta.
Meira
1 Handknattleiksdeild Fram hefur ráðið nýjan þjálfara. Hver er hann? 2 Biskup Íslands ætlar að vísitera söfnuð í Reykjavík. Hvaða? 3 UNICEF á Íslandi styrkir þróunarverkefni í landi í vestanverðri Afríku – hvaða?
Meira
Örn Hrafnkelsson fæddist í Reykjavík 1967. Hann lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum 1987, BA í sagnfræði frá HÍ 1993, MA-prófi frá sama skóla 1998 og MPA-prófi í opinberri stjórnsýslu 2006.
Meira
Víkverji dagsins hefur haft mikið yndi af því að fara með dætrum sínum að Tjörninni eða stíflunni í Elliðaárdalnum til að gefa öndunum brauð. Samt hefur hann nú ákveðið að hætta því alveg og láta náttúruna um að sjá öndunum fyrir fæðu.
Meira
„ÉG hef bara aldrei á ævinni lent í annarri eins heimadómgæslu. Við fengum dæmt á okkur víti og tvær mínútur en svo var ekkert dæmt á Frakkana fyrir sambærileg brot.
Meira
ÁRMANN þurfti ekki að hafa mikið fyrir Íslandsmeistaratitlinum í karlaflokki í hópfimleikum sem fram fór um helgina í Garðabæ. Ármann var eina karlaliðið í keppninni og hlaut það 15,85 í einkunn.
Meira
ARSENAL tapaði í gær dýrmætum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wigan á illa förnum heimavelli Wigan-liðsins.
Meira
INDVERJINN Arjun Atwal sigraði Svíann Peter Hedlbom í bráðabana um sigurinn á Malasíumeistaramótinu í Evrópumótaröðinni í golfi í gær en Hedblom hafði titil að verja.
Meira
„Það er að sjálfsögðu mjög sérstök tilfinning að standa úti á Old Trafford í Manchester eftir að hafa lagt stórlið á borð við Manchester United að velli. Við sátum flestir inni í búningsklefanum í rúmlega hálftíma eftir leikinn og sögðum varla...
Meira
CIUDAD Real stendur mjög vel að vígi í 2. riðli Meistaradeildar í handknattleik þegar ein umferð er óleikin eftir öruggan sigur á Gorenje Velenje frá Slóveníu, 30:24, á heimavelli í gær.
Meira
FJÖLDI óvæntra úrslita leit dagsins ljós í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu um helgina. Manchester United og Chelsea féllu úr leik á laugardag, eins og lesa má á næstu síðu og í gær hafði 1.
Meira
Liverpool átti ekki í vandræðum með Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þar sem að Fernando Torres skoraði í 3:0-sigri liðsins. Markið kostaði forráðamenn Liverpool um 48 milljónir kr. þar sem þetta var 25. mark hans á tímabilinu.
Meira
Það var stutt milli hláturs og gráts í gær hjá knattspyrnumanninum Massimo Maccarone, leikmanni Siena á Ítalíu og fyrrum leikmanni Middlesbrough , en hann skoraði sigurmark liðsins gegn Fiorentina úr aukaspyrnu.
Meira
Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í ítalska körfuknattleiksliðinu Lottomatica Roma lyftu sér upp í annað sætið í deildinni með 72:64-sigri á útivelli gegn Air Avellino í gær. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 11 stig á þeim 17 mínútum sem hann lék.
Meira
Birkir Ívar Guðmundsson og samherjar hans hjá þýska handknattleiksliðinu, TuS N-Luebbecke , unnu kærkominn sigur á Melsungen á laugardag, 38:33, á heimavelli í þýsku 1. deildinni.
Meira
Ted Ligety frá Bandaríkjunum sigraði á heimsbikarmóti í stórsvigi karla sem fram fór í Slóveníu á laugardag. Manfred Mölgg og Massimiliano Blardone sem eru báðir frá Ítalíu enduðu í 2. og 3. sæti. Ligety var aðeins 0,15 sekúndum á undan Mölgg.
Meira
FIMMTÁNDA árið í röð hrósaði Guðmundur E. Stephensen úr Víkingi sigri í einliðaleik á Íslandsmótinu í borðtennis, sem fram fór í sölum KR um helgina, en hann vann einnig í tvíliða- og tvenndarleik.
Meira
HREIÐAR Levý Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fór hamförum í marki Sävehof á laugardaginn þegar liðið vann sjö marka sigur á Guif, 31:24, á útivelli. Hreiðar stóð í marki Sävehof alla leikinn og varði 60% þeirra skota sem á markið kom.
Meira
Íslandsmótið í borðtennis, haldið í KR-húsinu 8.-9. mars. Tvíliðaleikur karla 1. Guðmundur E. Stephensen og Magnús K. Magnússon, Víkingi. 2. Kjartan Briem og Ingólfur Sveinn Ingólfsson, KR. 3-4.
Meira
ATLANTA Hawks gerði sér lítið fyrir og sigraði Miami Heat í NBA-deildinni tvívegis á sama deginum en óvenjulegur 52 sekúndna „forleikur“ fór fram á milli liðanna á laugardag.
Meira
Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Sigurður Ingimundarson, þjálfari karlalandsliðsins í körfuknattleik, fór til Spánar og Ítalíu í síðustu viku þar sem hann heimsótti tvo íslenska landsliðsmenn og ræddi við forráðamenn liðanna.
Meira
TVEIR leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik á laugardaginn. Valur átti ekki í vandræðum með Fjölni, 81:59, en þar skoraði Molly Petermann 37 stig og tók hún 15 fráköst fyrir Val.
Meira
VIGNIR Svavarsson og félagar hans hjá Skjern sækja hart að Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Snorra Steini Guðjónssyni og samherjum þeirra í danska meistaraliðinu GOG á endaspretti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.
Meira
„Ég átti ekki von á því að bæta heimsmetið á ný. Ég vissi að það yrði mikill hraði í hlaupinu þar sem ég hafði ákveðið ásamt Yuliyu að halda uppi hraðanum.
Meira
DRAUMUR Bröndby um að komast í Evrópukeppni lifir en liðið vann í gær 2:1 sigur á Randers í dönsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Liðinu hefur ekki gengið sem skyldi í deildinni og leggur nú ríka áherslu á að vinna bikarinn.
Meira
FRAM situr áfram í efsta sæti N1-deildar kvenna í handknattleik eftir stórsigur á liði Akureyrar um helgina. Stjarnan bíður hins vegar færis ef Fram misstígur sig, lagði lið Hauka á Ásvöllum, og er enn tveimur stigum á eftir Fram.
Meira
ÍSLENDINGALIÐIÐ Gummersbach tapaði í gær fyrir Kiel, 31:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Kiel hafði yfir í hálfleik, 18:16, en Gummersbach tókst að jafna og komast yfir í 19:21 þegar skammt var liðið af seinni hálfleik.
Meira
ÍTALINN Manfred Mölgg fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsbikarmóti á skíðum í gær þegar hann kom fyrstur í mark í svigkeppni í Slóveníu. Hann var 0,41 sekúndu á undan Ivica Kostelic frá Króatíu og Austurríkismaðurinn Hirscher varð þriðji.
Meira
Á barnaböllunum í mínu ungdæmi sungum við hástöfum um hann Adam og synina hans sjö, sem hann elskaði alveg von úr viti og ást hans var endurgoldin. Þegar lengra var komið í textanum sungum við: „hann sáði, hann sáði“.
Meira
Undanfarna mánuði hefur fasteignamarkaðurinn hægt verulega á sér miðað við sama tíma í fyrra en þó er byggt áfram um allt land og virðist ekki neitt lát á framkvæmdaviljanum.
Meira
Hafnarfjörður | Fallegt 227,2 fm einbýlishús sem skiptist í 118,6 fm efri hæð og 67,6 fm neðri hæð ásamt 41 fm bílskúr. Skv. Fasteignamati ríkisins er eignin skráð 227,2 fm en að sögn seljanda er hún um 240 fm (aukageymsla).
Meira
Stundum er sagt að mannveran sé einn allsherjar vani, það sem einstaklingurinn hefur gert í gær gerir hann í dag og mun gera á morgun. Ekki er nokkur vafi á að þessi eiginleiki, vaninn, getur verið af hinu góða og gagnlega.
Meira
Garðabær | Borgir fasteignasala er með í sölu fallegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er innréttað með vönduðum sérsmíðuðum innréttingum – góð staðsetning í botnlangagötu – veðursæld.
Meira
Reykjavík | Húsavík fasteignasala er með í sölu vegna flutninga utan stórt 220,5 fm endaraðhús m/innbyggðum bílskúr sem möguleiki er að gera sem aukaíbúð, sérgöngudyr eru á skúrnum.
Meira
Reykjavík | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu óvenju vandað og sérstakt 321 ferm. einbýlishús á tveim hæðum með stúdíói (aukaíbúð eða skrifstofa). Eigninni fylgir að auki 42 ferm. bílskúr. Falleg lóð með sólverönd og heitum potti.
Meira
Á þessu ári eru 100 ár liðin síðan fyrsta húsið á Íslandi var hitað upp með hveravatni. Þetta gerði Stefán Jónsson, bóndi og smiður á Reykjum í Mosfellssveit. Stefán þessi var langafi Elínar Hirst sem segir okkur fréttir í Sjónvarpinu.
Meira
Sumum þótti missir að Súfistanum þegar hann hvarf frá efri hæðinni í bókabúð Máls og menningar fyrir skemmstu. En í stað hans er komið annað kaffihús, Te og kaffi, sem ekki gefur fyrirrennaranum neitt eftir.
Meira
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 29. febrúar til og með 6. mars 2008 var 110. Þar af voru 89 samningar um eignir í fjölbýli, 11 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir.
Meira
Kópavogur | Fasteignasalan Stóreign er með til leigu steinsteypt hús að mestu á einni hæð en með þriggja hæða viðbyggingu í austurenda. Burðarvirki er staðsteypt sem og botnplata sem er 150 mm þykk, vélslípuð.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.