Greinar miðvikudaginn 12. mars 2008

Fréttir

12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

6,8% íbúa útlendingar

HLUTFALL erlendra ríkisborgara af heildarfjölda landsmanna var 6,8% hinn 1. janúar sl. samanborið við 6% ári áður. Um áramót voru skráðir hérlendis 21.434 erlendir ríkisborgarar. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

92 milljónir söfnuðust

UM 92 milljónir söfnuðust í svonefndri Fiðrildaviku UNIFEM. Upphæðin er með því hæsta sem tekist hefur að safna í einu átaki á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Áhugi á samstarfi við Íslendinga

FORSETI Mexíkó, Felipe de Jesus Calderon, hefur mikinn áhuga á auknu samstarfi við Íslendinga. Þetta kom fram á fundi hans með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Mexíkó í gær. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Bankarnir í góðri stöðu

„Ég lít á þetta sem algerlega fræðilega spurningu vegna þess að bankarnir hafa það ágætt,“ svaraði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra spurningu um það hvernig íslenska ríkisstjórnin myndi bregðast við ef íslenskir bankar lentu í... Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 907 orð | 1 mynd

„Staða bæjarsjóðs er mjög traust“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð

Borgin ráði andapabba í vinnu

AÐSTÆÐUR fugla við Reykjavíkurtjörn eru óviðunandi að mati Ólafs K. Nielsen og Jóhanns Óla Hilmarssonar, höfunda ársskýrslu fyrir umhverfis- og samgöngusvið um Fuglalíf Tjarnarinnar. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Býst við að banaslys þurfi til að ástandið verði bætt við Geysi

Reyndur leiðsögumaður hefur þungar áhyggjur af Geysissvæðinu og telur nauðsynlegt að bæta merkingar og auka landvörslu. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Ekkert stýri og miklu minni eyðsla

„NÚMER eitt, tvö og þrjú er að þeir leysa af hólmi stangakerfið með tveimur stýrispinnum sem koma í stað fjórtán stýristanga og stýrishjóls,“ segir Vilmundur Theodórsson, sölustjóri vinnuvéla hjá Vélasviði Heklu, um Caterpillar M160... Meira
12. mars 2008 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fallon aðmíráll sagði af sér

YFIRMAÐUR bandaríska heraflans í Mið-austurlöndum, William Fallon aðmíráll, hefur sagt af sér eftir að birtar voru fréttir um að hann væri andvígur stefnu George W. Bush Bandaríkjaforseta í málefnum Írans. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Feitur fiskur úr sjó

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÞAÐ virðist sama hvar er borið niður á vetrarvertíðinni. Alls staðar er góður þorskafli og fiskurinn er feitur og vel á sig kominn. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fengu sprengju í trollið

Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar eyddu tundurdufli sem Bjarni Sæmundsson, skip Hafrannsóknarstofnunar, fékk í trollið í grennd við Selsker á Húnaflóa. Um var að ræða seguldufl úr síðari heimsstyrjöld með 135 kílóa TNT sprengihleðslu. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Fimm björguðust af 19 manna áhöfn togarans

SEXTÍU ár eru á morgun frá því að breski togarinn Epine strandaði austur af Dritvíkurflögum, en í fjörunni má enn sjá leifar járns úr skipinu. Af nítján manna áhöfn var fimm bjargað. Aðstæður á slysstað voru afar erfiðar. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Frystihúsi breytt í vinnustofur listafólks

Skagaströnd | Verið er að undirbúa listamiðstöð á Skagaströnd. Stofnað hefur verið félag um reksturinn og nefnist það Nes – listamiðstöð ehf. Meira
12. mars 2008 | Erlendar fréttir | 23 orð

Gefst ekki upp

MARIANO Rajoy kvaðst í gær ekki ætla að segja af sér sem leiðtogi Þjóðarflokksins á Spáni þrátt fyrir annan kosningaósigur hans í... Meira
12. mars 2008 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Geraldine Ferraro gagnrýnd fyrir ummæli um Obama

GERALDINE Ferraro, forsetaefni demókrata í kosningunum árið 1984, hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir að halda því fram að Barack Obama hafi einungis náð árangri í forkosningum demókrata vegna þess að hann er blökkumaður. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Grasrótarsjónvarp

Forsvarsmenn Frjálsíþróttasambands Íslands hafa boðað aðila frá 20 sérsamböndum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á fund þar sem stofnun sjónvarpsstöðvar er eina fundarefnið. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Guðlaugssund í dag

ÞESS verður minnst í dag að 24 ár eru liðin frá því að Guðlaugur Friðþórsson vann hið mikla afrek að synda til lands eftir að bátur hans Hellisey sökk fyrir austan Vestmannaeyjar. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Heiðruðu minningu Fischers

STÓRMEISTARARNIR sem þátt tóku í nýafstöðnu minningarmóti um Bobby Fischer, sem fram fór samhliða Reykjavíkurskákmótinu, vitjuðu grafar hans í Laugardælakirkjugarði í gær. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Heilluðu dómarana með lagarökum

MÁLFLUTNINGSKEPPI Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, var haldin sl. laugardag, í fyrsta skipti í fimm ár. Tvö lið skráðu sig til keppni og var það hlutverk þeirra beggja að undirbúa bæði sókn og vörn í einkamáli á sviði stjórnsýsluréttar. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hlutverk minnihlutahópa í kosningum í Bandaríkjunum

FÖSTUDAGINN 14. mars nk. heldur Dr. David Lublin, prófessor við American University í Washington, fyrirlestur um hlutverk minnihlutahópa í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, í stofu 101 í Háskólatorgi frá kl. 12-13. Meira
12. mars 2008 | Erlendar fréttir | 476 orð

Hóta Spitzer ákæru til embættismissis

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FAST er lagt að demókratanum Eliot Spitzer, ríkisstjóra New York, að segja af sér vegna ásakana um vændiskaup. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hraði og stefnuljós skoðuð

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu fylgist sérstaklega með notkun stefnuljósa í umferðinni þessa vikuna. Þá mun lögreglan á næstu vikum verða með sérstakt umferðar- og hraðaeftirlit í og við íbúðargötur í umdæminu í samvinnu við svæðisstöðvar embættisins. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Hvalir nýttir til fræðslu og athafna

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is JOSÉ Truda Palazzo Jr., sem hefur gegnt embætti varafastafulltrúa Brasilíu í Alþjóðahvalveiðiráðinu síðastliðin 25 ár, er nú staddur hér á landi í boði Hvalaskoðunarsamtaka Íslands. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hver ber ábyrgð á birtu efni á veraldarvefnum?

MÁLÞING Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, Hver ber ábyrgð á birtu efni á veraldarvefnum?, verður haldið á morgun, fimmtudaginn 14. mars, í stofu 101 í Lögbergi kl. 12.15. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Hægt að taka fyrstu skóflustunguna síðar í mánuðinum

BOÐAÐ hefur verið til funda í bæjarstjórnum Reykjanesbæjar og Garðs í dag þar sem ætlunin er að afgreiða framkvæmda- og byggingarleyfi fyrir álver í Helguvík. Meira
12. mars 2008 | Erlendar fréttir | 1281 orð | 5 myndir

Íraksstríðið mun dýrara en stjórnvöld hafa viðurkennt

Nóbelsverðlaunahafinn Joseph E. Stiglitz hefur reynt að áætla kostnaðinn við Íraksstríðið. Baldur Arnarson ræddi við hann. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 919 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga 2% af erlendri fjárfestingu í Danmörku

Eftir Rósu Erlingsdóttur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sagði á ráðstefnu í Kaupmannahöfn um alþjóðavæðinguna á Íslandi, að vegna smæðar heimamarkaðar hefðu íslensk fyrirtækin leitað erlendis og fjármagnið hefði komið frá óvenju sterkum... Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Kann að verða mesta kreppa í aldarfjórðung

Eftir Baldur Arnarson baldur@mbl.is „ÞETTA er kólnun í fjármálageiranum af alvarlegri stærðargráðu og verri en niðursveiflan 1991. [... Meira
12. mars 2008 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kosningabarátta hafin í Nepal

STUÐNINGSMAÐUR Kommúnistaflokksins í Nepal festir upp fána á kosningafundi flokksins í Katmandu, en nýtt þing verður kosið í Nepal 10. apríl næstkomandi. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Krefjast skaðabóta að álitum

AÐALMEÐFERÐ í máli Smáís, Samtaka myndrétthafa á Íslandi, og annarra rétthafasamtaka, s.s. SÍK, FHF og STEF, gegn Istorrent ehf. og Svavari Lútherssyni lauk síðdegis í gær og var málið dómtekið. Búast má við dómi innan fjögurra vikna. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Listakringlu komið upp á Vallarheiði

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Reykjanesbær er að flytja stóra þætti í tómstundastarfi í bænum í húsnæði sem varnarliðið á Keflavíkurflugvelli notaði fyrir félags- og tómstundastarf. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Lífræn ræktun skynsamleg

„ÞAÐ er alveg rétt eins og fram hefur komið að stuðningur okkar við lífrænan landbúnað er hlutfallslega minni en í löndunum í kringum okkur,“ segir Einar Kristinn Guðfinnsson landbúnaðarráðherra og bendir á að meginástæðan fyrir því sé að... Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum

SÝNING Meistaradeildar VÍS í hestaíþróttum, Gæðingafimi, verður haldin fimmtudaginn 13. mars í Ölfushöll, Ingólfshvoli kl. 19.30. Dæmd eru þrjú atriði, gangtegundir, fimiæfingar og flæði/fjölhæfni sýningar. Meira
12. mars 2008 | Erlendar fréttir | 83 orð

Mikið mannfall í Pakistan

AÐ MINNSTA kosti 26 manns biðu bana og fleiri en 200 særðust í kröftugum sjálfsmorðssprengingum í Lahore-borg í Pakistan í gær. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mikil vinna við mokstur

Mýrdalur | Eftir mikla umhleypingatíð í vetur skein sólin glatt um síðustu helgi. Í Vík í Mýrdal er töluvert mikill snjór á gangstéttum og heimkeyrslum. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 788 orð | 2 myndir

Ný könnun sýnir að þeim fjölgar sem sækja vinnu utan búsetusvæðis

ÍBÚUM í jaðarbyggðum höfuðborgarsvæðisins og á landsbyggðarkjörnum, sem sækja vinnu utan búsetusvæðis síns fer fjölgandi. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Nýtt meistaranám

KENNSLA í nýju meistaranámi hefst í haust við Kennaraháskólann/menntavísindasvið HÍ í heimspeki menntunar og einnig alþjóðlegt nám í menntunarfræði. Umsóknarfrestur er til 15. mars. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Nýtt orgel í Grafarvogskirkju

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is SAMIÐ hefur verið um smíði nýs orgels fyrir Grafarvogskirkju í Reykjavík og er stefnt að því að orgelið verði vígt á 10 ára vígsluafmæli kirkjunnar í júní árið 2010. Grafarvogssöfnuður var stofnaður 1989. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýtt skipurit í Kópavogi

BÆJARRÁÐ Kópavogsbæjar hefur samþykkt nýtt skipurit fyrir rekstur bæjarfélagsins. Á fjármála- og stjórnsýslusviði hefur verið stofnuð upplýsingatæknideild um rekstur tölvukerfa. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

Óvenjuleg veltuaukning

VELTA í dagvöruverslun jókst um 18% í febrúar sl. miðað við sama mánuð árið áður á breytilegu verðlagi, samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknasetri verslunarinnar. Meira
12. mars 2008 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Rafrænir vegvísar létta stórborgarlífið

RAFRÆNIR vegvísar fyrir gangandi vegfarendur voru meðal þess sem mátti skoða á CeBit-sýningunni í Hannover, stærstu tæknisýningu heims. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 6 myndir

Ráðuneytið byrjað á löngum sendiherrakapli

TÖLUVERÐAR breytingar eru fyrirséðar á skipan sendiherra Íslands á næstu misserum. Í Morgunblaðinu í gær kom fram að þrír nýir sendiherrar hefðu verið skipaðir og einn mundi láta af störfum á þessu ári en fimm til sjö hætta á árinu 2009. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sálmaskáldið í London

SÁLMASKÁLDIÐ Hallgrímur Pétursson var í sviðsljósinu í Lundúnum um helgina. Þrír fyrirlestrar voru þá fluttir um Hallgrím við aðalfund Anglican Lutheran Society. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Sekt fyrir bruggun áfengis

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á 39. aldursári til greiðslu sektar upp á 570 þúsund krónur fyrir áfengislagabrot. Eiginkona mannsins hlaut skilorðsbundinn dóm vegna aðildar sinnar. Meira
12. mars 2008 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Selveiðikvótinn aukinn

RÍKISSTJÓRN Kanada hefur ákveðið að heimila veiðar á 275.000 vöðuselum undan austurströnd landsins í ár. Leyft verður að veiða 5.000 fleiri vöðuseli en á síðasta ári. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Sjónum beint að þeim sem glíma við greiðsluvanda

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HJÁLPARSÍMI Rauða krossins 1717 stendur fyrir átaki þessa viku þar sem sjónum er beint að málefnum fólks sem á í greiðsluerfiðleikum. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Stjórnar Vatnajökulsþjóðgarði

STJÓRN Vatnajökulsþjóðgarðs hefur ákveðið að ráða Þórð H. Ólafsson í starf framkvæmdastjóra þjóðgarðsins. Þórður lauk prófi í efna- og rekstrartæknifræði frá tækniháskólanum í Ósló árið 1976. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Styrkur úr sjóði Björns Þorsteinssonar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 2008, 500 þúsund kr. Umsóknum ber að skila á skrifstofu hugvísindadeildar Háskóla Íslands í Nýja Garði, eigi síðar en 25. mars nk. Í 4. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 288 orð

Sönnunarbyrði oft afar þung þegar ólyfjan kemur við sögu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is YFIRHEYRSLUR yfir fimm karlmönnum sem grunaðir eru um kynferðisbrot gegn rúmlega tvítugri konu aðfaranótt sunnudags héldu áfram í gær. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Tilbúnir að aka í vinnu með nágranna eða félaga

MIKILL meirihluti svarenda á höfuðborgarsvæðinu í könnun á ferðavenjum landsmanna segist vera tilbúinn að aka til vinnu með nágranna eða vinnufélaga sínum. Könnunin var gerð sl. sumar. Meira
12. mars 2008 | Erlendar fréttir | 63 orð

Tölvupósturinn mikil tímasóun

TÖLVUPÓSTURINN er orðinn að plágu sem tekur sífellt meiri tíma frá vinnandi fólki. Þannig segir í rannsókn fyrirtækisins Radicati Group að 196 milljarðar tölvupóstskeyta fari um jarðarkringluna sérhvern dag, tala sem verði komin upp í 374 milljarða... Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Verðlaun til umhverfisfréttamanna í framhaldsskólum

LANDVERND efnir í vor til samkeppni um umhverfisfrétt í framhaldsskólum landsins. Samkeppnin er styrkt af umhverfisfræðsluráði og Gámaþjónustunni hf. og er hún ætluð öllum framhaldsskólanemendum. Veitt verða peningaverðlaun fyrir bestu fréttirnar. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð

Verslunarmenn samþykkja kjarasamninga

VERSLUNARMENN hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við atvinnurekendur í atkvæðagreiðslu, sem lauk í gær. Kjarasamningur VR og Samtaka atvinnulífsins var samþykktur með miklum meirihluta atkvæða en atkvæðagreiðslu lauk á hádegi í gær. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Vilja koma með bikarinn heim

FÉLAGIÐ Einherjar, víkingar í Reykjavík, var stofnað í Norræna húsinu um helgina og voru stofnfélagar 26. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Vorboðinn hrjúfi þegar kominn

FYRSTU farfuglarnir eru farnir að láta á sér kræla og sást til að mynda til sílamávs, sem einnig er nefndur vorboðinn hrjúfi, á Suðvesturlandi fyrir tveimur vikum sem er örlítið fyrr en í meðalári, að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Vöruðu sig ekki á skafli

TVÆR bílveltur urðu með skömmu millibili á sama stað á Biskupstungnabraut í gær, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi. Enginn mun hafa hlotið alvarleg meiðsl í veltunum. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Þjóðræknisferð í haust til Brasilíu

ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga og Vesturheimur sf. efna til hópferðar til Brasilíu í nóvember. Ferðin verður kynnt í sal Norræna félagsins, Óðinsgötu 7, í kvöld, miðvikudaginn 12. mars kl. 20. Meira
12. mars 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þrír meistarar jafnir í 1. sæti

STÓRMEISTARINN Hannes Hlífar Stefánsson og kínversku stórmeistararnir Wang Hao og Wang You urðu efstir og jafnir með 7 vinninga á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í gærkvöldi. Bræðurnir Björn og Bragi Þorfinnssynir og Henrik Danielsen urðu í 7.-16. Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 2008 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Hver sigraði að lokum?

Fyrir margt löngu kom hingað kornungur maður til að heyja einvígi. Hann kom, sá og sigraði, við mikinn fögnuð Íslendinga og alls hins vestræna heims. Þjóðin hefur aldrei gleymt nafni þessa manns; nafnið Bobby Fischer verður lengi í hávegum haft. Meira
12. mars 2008 | Leiðarar | 415 orð

Ný mynt?

Í fréttum netútgáfu Morgunblaðsins, mbl. Meira
12. mars 2008 | Leiðarar | 496 orð

Umboð Zapateros

Sigurinn í kosningunum á sunnudag var sætur fyrir José Luis Rodríguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar. Meira

Menning

12. mars 2008 | Bókmenntir | 575 orð | 2 myndir

Af astralplaninu á grunnplanið

Ef Þórbergur Þórðarson var einhvern tímann í guðatölu þá er hann það ekki lengur. Þórbergssmiðjan sem haldin var í Háskóla Íslands um síðustu helgi fjallaði að minnsta kosti ekki um neinn guð. Meira
12. mars 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Beckham og Spears enn að rífast

ÞÆR Victoria Beckham og Britney Spears hafa eldað grátt silfur síðan að Spears neitaði að sitja nálægt hinni fyrrnefndu á vinsælum veitingastað í Los Angeles fyrir nokkru. Meira
12. mars 2008 | Kvikmyndir | 356 orð | 1 mynd

Biblían á Vestfjörðum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
12. mars 2008 | Bókmenntir | 371 orð | 2 myndir

Blóðug barátta hugmynda

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
12. mars 2008 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Dansaði súludans

*Starfsfólk World Class gerði sér glaðan dag á föstudaginn og fór á milli allra stöðva fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu. Ferðinni lauk í nýrri stöð á Seltjarnarnesinu og var þar slegið upp heilmiklu partíi. Meira
12. mars 2008 | Leiklist | 157 orð | 1 mynd

Ejiofor og Thomas best leikara

AFHENDING Olivier-leiklistarverðlaunanna bresku fór fram sunnudagskvöldið sl. og kom mörgum á óvart að tveir af virtustu sviðsleikurum Breta voru tilnefndir fyrir frammistöðu í Shakespeare-verkum en hvorugur fékk verðlaun sem besti aðalleikari. Meira
12. mars 2008 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Engin Bloggie fyrir íslenskt veður

ALDA Sigmundsdóttir segir frá því á bloggsíðu sinni að hún hafi ekki hlotið Bloggie-verðlaunin í þetta sinn, en heimasíða hennar icelandweatherreport.com var tilnefnd til þeirra í flokki evrópskra bloggsíðna. Meira
12. mars 2008 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Fogerty í Höllinni

ENN mun bætast í hóp þekktra Íslandsvina í sumar þegar bandaríski tónlistarmaðurinn John Fogerty heldur hér tónleika. Tónleikarnir fara fram í lok maí, en nákvæm dagsetning hefur ekki enn verið gefin upp. Meira
12. mars 2008 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska tónskáldið

VERK eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson verða flutt á fyrstu tónleikunum í tónleikaröðinni Klassík á Kjarvalsstöðum klukkan átta í kvöld. Sveinbjörn er talinn fyrsta íslenska tónskáldið og tók þátt í fyrstu kammertónleikunum á Íslandi árið 1922. Meira
12. mars 2008 | Tónlist | 449 orð | 2 myndir

Gamall lopi, ný mynstur

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
12. mars 2008 | Bókmenntir | 235 orð | 1 mynd

Glímt við fortíðina

Homecoming e. Berhard Schlink. Útg. Weidenfeld & Nicolson. 272 bls. innb. Meira
12. mars 2008 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Hversu langt getur Björk gengið?

*Tileinkun Bjarkar Guðmundsdóttur á lagi hennar „Declare Independence“ til Kosovo og Tíbets hefur vakið athygli um allan heim og dregið nokkurn dilk á eftir sér eins og sást á viðbrögðum kínverskra stjórnvalda. Meira
12. mars 2008 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Kænugarðskvöld í Seltjarnarneskirkju

LISTVINAFÉLAG Seltjarnarneskirkju efnir til Kænugarðskvölds í kirkjunni og safnaðarheimili hennar í kvöld. Meira
12. mars 2008 | Tónlist | 201 orð | 1 mynd

Leikið á reglustiku og penna

HAUKUR Tómasson tónskáld samdi á árunum 2000-2006 verkið Niður- þytur- brak við sex ljóð úr ljóðabók Sjóns, Myrkar fígúrur . Meira
12. mars 2008 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Madonna í frægðarsal rokksins

MADONNA var vígð í frægðarsal rokksins í gær, Rock and Roll Hall of Fame. Skemmtiatriði kvöldsins þótti heldur óvenjulegt, Iggy Popp söng tvö lög Madonnu með sveit sinni The Stooges, „Burning Up“ og „Ray of Light“. Meira
12. mars 2008 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Meiri fjölbreytni, takk

SPURNINGALEIKIR hvers konar eru vinsælt sjónvarpsefni og er undirritaður einn þeirra sem gjarnan fylgjast með þeim. Veturinn hefur því verið gósentíð því varla hefur liðið sú vika að ekki sé hægt að horfa á innlenda spurningakeppni. Meira
12. mars 2008 | Bókmenntir | 57 orð

Metsölulistar»

New York Times 1.The Appeal – John Grisham 2.Remember Me? – Sophie Kinsella 3.7th Heaven – James Patterson & Maxine Paetro 4.Strangers in Death & J.D. Robb 5.The Outlaw Demon Wails – Kim Harrison 6.Honor Meira
12. mars 2008 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Nilfisk leggur upp laupana

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
12. mars 2008 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Ný bók í Neon-bókaflokknum

NÝ BÓK eftir breska rithöfundinn DBC Pierre sem ber heitið Bjöguð enska Lúdmílu er komin út hjá bókaforlaginu Bjarti í þýðingu Árna Óskarssonar. Bókin er hluti af Neon-bókaflokknum. Meira
12. mars 2008 | Tónlist | 398 orð | 8 myndir

Tónlistarlegt hlaðborð

Músíktilraunir Tónabæjar og Hins hússins mánudaginn 10. mars. Þátt tóku Spítala Alfreð, Óskar Axel og Karen Páls, Room 165, Electronic Playground, Proxima, Buxnaskjónar, Pink Rosewood, Hinir, Yggdrasill og No Practice. Meira
12. mars 2008 | Myndlist | 55 orð

Tvíæringur í New Orleans

81 MYNDLISTARMAÐUR mun eiga verk á Prospect 1 myndlistartvíæringnum sem hefst 1. nóvember nk. í New Orleans. Tvíæringurinn verður stærsta sýning á samtímamyndlist sem haldin hefur verið í Bandaríkjunum. Meira
12. mars 2008 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Vorhefti Þjóðmála komið út

MEÐAL efnis í vorhefti Þjóðmála er ítarleg samantekt Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra á REI-málinu og Óli Björn Kárason blaðamaður fjallar um hlutabréfamarkaðinn og veisluhöld athafnamanna í fjármálalífinu undir yfirskriftinni „Elton John kemur... Meira
12. mars 2008 | Bókmenntir | 122 orð | 1 mynd

Þórbergsþing á Hala

Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: 10:00 Setning. 10:10 Kristján Jóhann Jónsson: „Ritgerðasmiðurinn og röksemdirnar.“ Um viðhorf Þórbergs til vísinda, stjórnmála og annarra náttúrulegra og yfirnáttúrulegra efna. Meira
12. mars 2008 | Tónlist | 89 orð | 10 myndir

Þriðji í Músíktilraunum

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.i NÚ STANDA sem hæst í Austurbæ Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Hins hússins og Tónabæjar. Meira

Umræðan

12. mars 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Egill Bjarnason | 11. mars Sviðasalinn frá Kabúl Eftir nokkra áhugaverða...

Egill Bjarnason | 11. mars Sviðasalinn frá Kabúl Eftir nokkra áhugaverða daga í Kabúl er ég kominn til Mazar-e Sharif í norðurhluta Afganistans, í klukkutíma akstursfjarlægð frá landamærum Úsbekistans. Meira
12. mars 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 11. mars Lífrænn landbúnaður á Íslandi Meðan ég var...

Gestur Guðjónsson | 11. mars Lífrænn landbúnaður á Íslandi Meðan ég var í námi í Danmörku fyrir rúmum áratug voru lífrænar afurðir að ryðja sér til rúms af krafti. Meira
12. mars 2008 | Blogg | 323 orð | 1 mynd

Helga Sigrún Harðardóttir | 11. mars Hálfvitagangur... Undanfarna daga...

Helga Sigrún Harðardóttir | 11. mars Hálfvitagangur... Undanfarna daga hafa borist fregnir af því að lögreglustjóranum á Suðurnesjum hafi verið gert að skera niður í embætti sínu, um 190 milljónir á þessu ári og tæplega 260 á því næsta. Meira
12. mars 2008 | Aðsent efni | 1451 orð | 1 mynd

Kristilegt siðgæði og Mannréttindadómstóll Evrópu

Eftir Höskuld Þór Þórhallsson: "Fullyrt er í athugasemdunum að ekki eigi að breyta eða draga úr mikilvægi kristinnar trúar og kristilegu gildismati." Meira
12. mars 2008 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Kristinn Petursson | 11. mars Loðnan fannst – en hvað með...

Kristinn Petursson | 11. mars Loðnan fannst – en hvað með þorskinn... ... Meira
12. mars 2008 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Ostur, trú og umburðarlyndi

Viktor J. Vigfússon skrifar um trúmál: "Trúleysinginn gerist ekki siðaður af skyldurækni við einhvern guð, heldur vegna þess að þannig maður vill hann vera." Meira
12. mars 2008 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Til upprifjunar fyrir Kristján Þór Júlíusson

Valgerður Sverrisdóttir svarar ummælum Kristjáns Þórs Júlíussonar: "...það breytti litlu um tímaplön en hefði verið hæpin stjórnsýsla af minni hálfu sem iðnaðarráðherra að sinna einungis eigin kjördæmi." Meira
12. mars 2008 | Velvakandi | 277 orð

velvakandi

Misrétti kynjanna í Firði Það er ósjaldan sem ég bíð eftir strætó í anddyri verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðar í Hafnarfirði og alltaf blasir það sama við mér. Meira
12. mars 2008 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Þjónusta í háskólum

Sigríður Hulda Jónsdóttir lýsir því þjónustustigi sem nemendum er boðið í HR: "Öflug þjónusta í háskóla veitir samkeppnisforskot og tryggir að nemendur geti nýtt sér til fullnustu þá menntun sem þeim býðst við skólann." Meira

Minningargreinar

12. mars 2008 | Minningargreinar | 2034 orð | 1 mynd

Ágústa Helga Jónsdóttir

Ágústa Helga Jónsdóttir, Helga, eins og hún var alltaf kölluð, fæddist á Garðstöðum í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1917. Hún lést 29. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. í Keflavík 9.10. 1887, d. 9.7. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2008 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Dragica Vuletic

Dragica Vuletic fæddist í borginni Vojnic í Króatíu 15. september 1925. Hún lést á Droplaugarstöðum aðfaranótt miðvikudagsins 5. mars síðastliðins. Hún var dóttir hjónanna Janko Vila bónda og Milka Vila húsmóður. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2008 | Minningargreinar | 3871 orð | 1 mynd

J. Sigurður Gunnsteinsson

J. Sigurður Gunnsteinsson fæddist í Stafholti í Vestmannaeyjum, 4. febrúar 1925. Hann lést á heimili sínu, Vogatungu 45 í Kópavogi, 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gróa Þorleifsdóttir frá Miðhúsum á Hvolsvelli, f. 20.10. 1896, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2008 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Júlíus R. Einarsson

Júlíus Rafnkell Einarsson fæddist í Hábæ í Keflavík 6. júlí 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. mars. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Bjarnason frá Eskifirði, f. 1896, d. 1952, og Ástríður Sveinbjörg Júlíusdóttir úr Keflavík, f. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2008 | Minningargreinar | 1978 orð | 1 mynd

Kristinn Ingiberg Sigurðsson

Kristinn Ingiberg Sigurðsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1940. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Pétur Íshólm Klemensson frá Kurfi á Skagaströnd, f. 30.3. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2008 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

Magnús Þorvarðarson

Magnús Þorvarðarson fæddist í Reykjavík 7. október 1920. Hann andaðist 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðsemd Magnúsdóttir, f. 2. maí 1891, d. 7. jan 1973, og Þorvarður Guðmundsson gasvirki, f. 20. júlí 1888, d. 14. nóv. 1968. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2008 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Sigtryggur Björnsson

Sigtryggur fæddist á Húsavík 7.2. 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Sigtryggsson frá Jarlsstöðum, f. 25.11. 1899, d. 17.2. 1954, og Snjólaug Karlsdóttir frá Knútsstöðum, f. 23.09. 1914, d.... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. mars 2008 | Sjávarútvegur | 881 orð | 3 myndir

Afli línubeitningarbátanna á hvern krók 10 til 12% meiri en í fyrra

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is „ÞAÐ er bara allt á kafi af fiski hjá okkur. Mér sýnist að það sé svona 10 til 12% meiri afli á krók en var í fyrra, þó það sé kannski ekki að marka að skoða það fyrr en eftir marzmánuð. Meira
12. mars 2008 | Sjávarútvegur | 877 orð | 1 mynd

Fiskurinn miklu vænni en áður

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is „ÞAÐ er almennt mjög gott fiskirí, bara alls staðar, held ég. Ég man ekki eftir því betra við Grímsey til dæmis og fiskurinn er miklu vænni en við höfum verið að fá undanfarin ár. Meira

Viðskipti

12. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 1 mynd

Erlendar eignir FL Group vega þungt

TAP FL Group vegna fjárfestinga í skráðu erlendu félögunum American Airlines, Commerzbank og Finnair nam samtals um 38 milljörðum króna, en tap FL Group á síðasta ári nam tæplega 70 milljörðum króna og er það mesta tap íslensks félags til þessa. Meira
12. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Fjárfesta fyrir 6,8 milljarða króna

DÓTTURFÉLAG Símans í Danmörku hefur fjárfest í fimm fyrirtækjum þar í landi fyrir allt að 65 milljónir evra, jafnvirði um 6,8 milljarða króna, að því er fram kemur á fréttasíðu vefmiðilsins Copenhagen Capacity, CopCap. Meira
12. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Framlög til markaðsmála endurskoðuð

MEÐ síaukinni samkeppni á flugleiðum til og frá Íslandi kemur til endurskoðunar hvernig Icelandair ver fjármunum til markaðsmála. Ef stjórnvöld vilja stuðla að árlegri fjölgun ferðamanna til Íslands þurfa þau sjálf að verja auknum fjármönum í því skyni. Meira
12. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Glitnir gefur út bréf

STJÓRN Glitnis banka hf. hefur tekið ákvörðun um að gefa út víkjandi skuldabréf að upphæð allt að fimmtán milljarða króna. Skuldabréfin teljast til eiginfjárþáttar A í reikningum félagsins og styrkir því eiginfjárhlutfall bankans. Meira
12. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Heimild fyrir bréf Eimskips í erlendri mynt

FYRIR aðalfund Eimskips nk. þriðjudag liggur m.a. Meira
12. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Karl stýrir stjórn Aska

EIN breyting varð á stjórn Askar Capital á aðalfundi fjárfestingbankans um helgina. Karl Wernersson kom inn í stjórnina í stað Guðmundar Arasonar. Meira
12. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Lífeyrissjóðaeignir minnkuðu um 1,5%

HREINAR eignir lífeyrissjóðanna í landinu námu 1.622 milljörðum króna í lok janúar sl. og höfðu minnkað um 25 milljarða síðan í desember, eða um 1,5%. Meira
12. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Óbreytt laun stjórnarmanna í 365

SAMÞYKKT var á aðalfundi 365 í gær að heimila stjórn félagsins að hækka hlutafé félagsins að verðmæti allt að 1,5 milljarði að nafnverði með útgáfu nýrra hluta. Þá var samþykkt að greiða ekki arð til hluthafa vegna síðasta árs. Meira
12. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Uppsveifla á erlendum mörkuðum

SVO virðist sem bandaríski seðlabankinn hafi blásið nýju lífi í hlutabréfamarkaði erlendis, en bankinn tilkynnti í gær að hann myndi leggja 200 milljarða dala, andvirði um 13. Meira
12. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Vísitalan hækkaði

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 1,54% í kauphöllinni í gær og var lokagildi hennar 4.912 stig en þar með hefur vísitalan lækkað um 22,26% frá áramótum. Mest hækkun varð á bréfum Spron , 3,46%, en bréf Existu hækkuðu um 3,34%. Meira

Daglegt líf

12. mars 2008 | Daglegt líf | 136 orð

Enn af limrum

Í Viðskiptadagbókinni árið 1999 var úrval af limrum, sem Kristján Karlsson sá um að velja. Þar á meðal var limra Önnu Snorradóttur um aumingja Teit: Þótt ég muni illa manna heiti þá man ég vel eftir Teiti. Meira
12. mars 2008 | Daglegt líf | 633 orð | 1 mynd

Forðumst sólbruna og ljósabekki

Útfjólublá geislun, hvort sem hún kemur frá sólinni eða ljósabekkjum, er aðalorsök sortuæxla. Þegar þú eða barnið þitt sólbrennur, hvort sem er í sólinni eða í ljósabekk, aukast líkurnar á því að fá húðkrabbamein síðar á ævinni. Meira
12. mars 2008 | Daglegt líf | 439 orð | 1 mynd

Páskaegg úr pappa sem sárabót

Innan tíðar verður landinn upptekinn við að úða í sig súkkulaðieggjum en þó ekki allir. Alls kyns ofnæmi veldur því að fjölmargir krakkar þurfa að sitja hjá í súkkulaðiátinu og Gunnar Dan Þórðarson, átta ára prakkari, er einn þeirra. Meira
12. mars 2008 | Daglegt líf | 755 orð | 1 mynd

Spurt og svarað um Ísland

Þær hittast reglulega, ræða málin yfir rjúkandi kaffibolla og spá í íslenskt samfélag. Sigríður Víðis Jónsdóttir settist hjá Halldóru Traustadóttur og Josephine Gonzales Leosson sem taka þátt í félagsvinaverkefni Rauða kross Íslands. Meira

Fastir þættir

12. mars 2008 | Árnað heilla | 31 orð

50 ára afmæli. Í dag, 12. mars, er Steinar Tómasson fimmtugur. Í tilefni...

50 ára afmæli. Í dag, 12. mars, er Steinar Tómasson fimmtugur. Í tilefni þess býður Steinar fjölskyldu og vinum til veislu í Breiðumörk 25 í Hveragerði laugardaginn 15. mars kl.... Meira
12. mars 2008 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skyldan kallar. Norður &spade;D105 &heart;762 ⋄973 &klubs;8532 Vestur Austur &spade;K9762 &spade;G843 &heart;108 &heart;G943 ⋄KD854 ⋄G2 &klubs;10 &klubs;G96 Suður &spade;Á &heart;ÁKD5 ⋄Á106 &klubs;ÁKD74 Suður spilar 6&klubs;. Meira
12. mars 2008 | Í dag | 362 orð | 1 mynd

Fátækar mæður í vanda

Jill Michele Weigt fæddist í Sacramento í Kaliforníu 1967. Hún lauk B.A.-gráðu í samfélagsfræðum frá Kaliforníuháskóla í Davis 1990, M.S.-gráðu 1998 og doktorsgráðu 2002 frá Oregonháskóla. Meira
12. mars 2008 | Fastir þættir | 663 orð | 2 myndir

Hannes og Kínverjarnir á toppnum

3.-11. mars 2008 Meira
12. mars 2008 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í...

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í himinhæðum með honum. (Ef. 2, 6. Meira
12. mars 2008 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. e3 exd4 4. exd4 d5 5. Rc3 Bb4 6. Bd3 O–O 7. Rge2 dxc4 8. Bxc4 Rc6 9. a3 Bxc3+ 10. bxc3 Bf5 11. O–O Re4 12. f3 Rd6 13. Ba2 Df6 14. Rg3 Bg6 15. Re4 Rxe4 16. fxe4 De7 17. e5 Had8 18. Dg4 Kh8 19. Bg5 f6 20. exf6 gxf6 21. Meira
12. mars 2008 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Bæði Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún verða á faraldsfæti í vikunni. Hvar verða þau? 2 Tvær konur, Anna Sigríður Þórðardóttir og Gréta Gunnarsdóttir, hafa verið skipaðir sendiherrar, svo og einn karl. Hver er hann? Meira
12. mars 2008 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Wikipedia er undarlegur heimur og víðfeðmur. Þar er hægt að finna upplýsingar um sjálfsögðustu hluti og þá ólíklegustu, stórmenni mannkynssögunnar og teiknimyndahetjur. Meira

Íþróttir

12. mars 2008 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Andri Stefan fór á kostum og skoraði ellefu mörk að Varmá

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is HAUKAR gefa ekkert eftir kapphlaupinu við önnur lið í N1 deild karla um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 989 orð | 1 mynd

„Einhverjir þurfa að vinna Hauka“

ÍSLANDS – og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla, lönduðu tveimur stigum í gærkvöldi, þegar þeir fengu Eyjamenn í heimsókn í Vodafone-höllina. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

„Spennandi hugmynd“

„VIÐ teljum að það sé rétt að hugsa aðeins út fyrir rammann og skoða þann möguleika að setja á stofn sjónvarpsstöð sem myndi sinna þörfum 20 sérsambanda úr röðum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

,,Erum heppnir að hafa Torres“

LIVERPOOL varð í gærkvöld fjórða enska liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool sótti Ítalíumeistara Inter heim á San Síró og fagnaði sigri, 1:0, og samanlagt, 3:0. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðríður Guðjónsdóttir og Stefán Arnarson , landsliðsþjálfarar U20 ára landsliðs kvenna, hafa valið 19 leikmenn til þátttöku í undanriðli HM sem leikinn verður í Digranesi um páskana. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Argentínumaðurinn Hector Cuper var í gær ráðinn þjálfari ítalska knattspyrnuliðsins Parma í stað Domenico di Carlo sem var sagt upp störfum. Parma hefur vegnað illa í ítölsku A-deildinni og situr í 17. sæti af 20 liðum í deildinni. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Ungverski knattspyrnumaðurinn Norbert Farkas hefur samið við KA-menn á Akureyri um að leika með þeim í 1. deildinni í sumar. Farkas er 31 árs gamall varnarmaður og kemur frá Diósgyöri sem er í 14. sæti af 16 liðum í efstu deild í Ungverjalandi. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 984 orð

HANDKNATTLEIKUR HK – Fram 28:25 Digranes, Kópavogi, úrvalsdeild...

HANDKNATTLEIKUR HK – Fram 28:25 Digranes, Kópavogi, úrvalsdeild karla, N1-deildin, þriðjudaginn 11. mars 2008. Gangur leiksins : 1:0, 2:2, 5:2, 7:3, 8:6, 11:7. 11:10, 13:11, 16:11 , 17:11, 17:17, 19:19, 20:21, 21:22, 25:22, 26:24, 28:24, 28:25 . Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Helena valin nýliði ársins í Mountain West-deildinni

HELENA Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, var á dögunum valin nýliði ársins í Mountain West-deildinni í Bandaríkjunum. Hún er á fyrsta ári í Texas Christian University (TCU). Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 95 orð

Margrét aftur markahæst?

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir á góða möguleika á að verða markahæsti leikmaður Algarve-mótsins í knattspyrnu annað árið í röð. Í fyrra urðu hún og Carli Lloyd frá Bandaríkjunum jafnar og markahæstar með 4 mörk í fjórum leikjum. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 163 orð

Nýr úrslitaleikur í Futsal-innimótinu

ÚRSLITALEIKUR Íslandsmóts karla í innanhússknattspyrnu, Futsal, verður leikinn að nýju vegna kærumáls. Hann fer fram í kvöld klukkan 18.15 en Valur mætir þar Víði úr Garði og er leikið í íþróttahúsinu á Álftanesi. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 663 orð | 1 mynd

Petja var pottþéttur

ÞAÐ er oft sagt að markvörðurinn geti verið hálft handboltalið. Litháinn Egedijus Petkevicius stóð undir þeirri kenningu og gott betur í gærkvöld þegar hann tryggði HK sigur á Fram, 28:25, í stórleik úrvalsdeildarinnar í Digranesi. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Sigurganga Houston í sögubækur NBA-deildarinnar

HOUSTON Rockets er smám saman að skrá sig í sögubækur NBA-deildarinnar í körfuknattleik með ótrúlegu gengi sínu undanfarnar vikur. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 148 orð

Viking tók tilboði frá Sundsvall í Hannes Þ.

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HANNES Þ. Sigurðsson hóf í gær samningaviðræður við sænska úrvalsdeildarliðið Sundsvall eftir að Viking ákvað að taka tilboði frá Sundvall í íslenska framherjann. Meira
12. mars 2008 | Íþróttir | 271 orð

Viktor Bjarki: Góður kostur fyrir mig að koma til KR

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is VIKTOR Bjarki Arnarsson knattspyrnumaður mun leika með KR-ingum í sumar en KR hefur náð samkomulagi við norska liðið Lilleström um að fá leikmanninn að láni út þetta tímabil. Meira

Annað

12. mars 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

11-51

Ellefu sigurleikir, 51 tapleikur! Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

570 þúsund króna sekt fyrir landabrugg

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann til greiðslu 570 þúsund króna sektar fyrir að brugga áfengi á heimili sínu í Þorlákshöfn á síðasta ári. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

66% foreldra vilja upplýsingar

Tilkoma aukinnar tölvu- og samskiptatækni hefur haft áhrif á heimili í landinu. Samkvæmt foreldrakönnun SAFT telja 66 prósent foreldra að þeir þurfi frekari upplýsingar um öryggi á netinu. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Aðstæðurnar óviðunandi

Aðstæður tjarnarfugla eru óviðunandi að mati höfunda skýrslu um fuglalíf á Tjörninni. Grágæsin er algengasti varpfuglinn í friðlandinu í Vatnsmýri. Engar stokkendur, gargendur, duggendur eða skúfendur notuðu friðlandið til varps. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 22 orð

All Out of Luck flutt reglulega í Ísrael

All Out of Luck er flutt reglulega af ungum mönnum í Tel Aviv og er meðal vinsælustu laga á bar í... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Alls ekki venjuleg fjölskylda

American Dad eru frábærar teiknimyndir frá höfundum Family Guy þar sem aðalsöguhetjurnar eru Stan Smith og fjölskylda hans. Stan er útsendari CIA og fjölskylda hans er ekki eins og aðrar fjölskyldur því að á heimilinu býr m.a. kaldhæðin... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Andlegt slen greinenda

Stjórnendur Kaupþings hafa ekki fylgt sérstakri íslenskri viðskiptaaðferð við uppbyggingu fyrirtækisins heldur byggt á velþekktum og viðurkenndum viðskiptakenningum, sagði Sigurður Einarsson stjórnarformaður á ráðstefnu um íslensk efnahagsmál í... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Atvinnuréttindi útlendinga

Persónuvernd telur að ákvæði í lagafrumvarpi um atvinnuréttindi útlendinga, sem gerir ráð fyrir því að Vinnumálastofnun og lögreglu verði heimil vinnsla persónuupplýsinga, þar á meðal þeirra sem viðkvæmar geta talist, sé of víðtækt og óskýrt. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Á barnið að fá sér MSN?

Börn eru mjög vakandi fyrir umhverfi sínu og byrja því snemma að leika sér í tölvum. Mörg þeirra, sérstaklega þau sem eiga eldri systkini, vilja snemma fá sér svokallað MSN. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Ávextir í skólann

Það getur verið hægara sagt en gert að koma ferskum ávöxtum ofan í sum börn. Mörg þeirra eru iðulega send með ávexti í skólann sem ýmist koma ósnertir heim aftur eða þá að barnið losar sig við þá í skólanum. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Barátta bikiní-bombanna

Tyra Banks er mætt aftur til leiks í America's Next Top Model og leitar að nýrri ofurfyrirsætu. Þetta er tíunda fyrirsætuleitin og þættirnir eru sýndir aðeins viku eftir að þeir eru frumsýndir í... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 586 orð | 1 mynd

Baráttan um snuðið

„Snuðið er þarfaþing en það má ekki verða lífsnauðsyn, hvorki barninu né foreldrunum.“ segir Erna Guðlaugsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri á Hagaborg og móðir, sem ræðir um togstreituna sem myndast milli foreldra og barna þegar venja þarf þau af snuði. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð

„„Til hvers að hafa Gillz í Sjálfstæðu fólki?&ldquo...

„„Til hvers að hafa Gillz í Sjálfstæðu fólki?“ Viðkomandi sem spurði mig fannst það mest hallærislegt í heimi að hafa Gillznegger sem viðmælanda í eins verðlaunuðum og virtum þætti eins og Sjálfstætt fólk er. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 54 orð

„Hvað er það með mig og jólagardínuna? Ár eftir ár tek ég hana...

„Hvað er það með mig og jólagardínuna? Ár eftir ár tek ég hana niður með hljóðum, en þó ekki fyrr en páskarnir eru að detta í hús. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 55 orð

„Þegar ég gekk í vinnuna áðan kom ég að bíl sem var lagt upp á...

„Þegar ég gekk í vinnuna áðan kom ég að bíl sem var lagt upp á gangstétt, svo nálægt vegg að það var ekki nokkur leið að komast nema brjóta hliðarspegilinn af. Datt mér reyndar í hug að taka Arnar Grant mér til fyrirmyndar. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Beittu ekki „íslenskri aðferð“

Stjórnendur Kaupþings hafa ekki fylgt sérstakri íslenskri viðskiptaaðferð við uppbyggingu heldur byggt á velþekktum og viðurkenndum viðskiptakenningum. Þetta sagði forstjóri Kaupþings á ráðstefnu um íslensk efnahagsmál í Kaupmannahöfn í gær. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Bjartviðri sunnanlands

Norðlæg átt, 8-13 m/s og slydda eða snjókoma norðan- og austanlands, en bjartviðri að mestu sunnanlands. Frost 0 til 5 stig, en hiti um frostmark við... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Bloggarar út

„Ef við hleypum öllum inn sem flytja fréttir á bloggi verða búningsherbergin fljótlega full af strákum sem reka aðdáendasíður. Það gengur ekki. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Breskir flugvellir hækka gjöld

Gjöld sem flugfélög greiða flugvöllum fyrir lendingar flugvéla munu hækka í Bretlandi á næstu árum. Á Heathrowflugvelli er áætlað að þessi gjöld hækki um 7% árlega á næstu fimm árum. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Bursta tennur vel um páskana

Foreldrar ættu að hugleiða að gott er að gæta hófs í páskaeggjaáti eins og öðru sælgætisáti. Sælgæti sem klístrast við tennurnar, t.d. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð

Dræm þátttaka

Kjarasamningur VR og Samtaka atvinnulífsins var samþykktur með miklum meirihluta atkvæða en rafrænni atkvæðagreiðslu lauk í gær. 12,73% félaga í VR greiddu atkvæði eða 2.541 af 19.955. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Eftirlaunin enn ekki rædd

Allsherjarnefnd Alþingis hefur enn ekki ákveðið hvort hún tekur fyrir frumvarp Valgerðar Bjarnadóttur um afnám sérréttinda ráðherra, þingmanna og hæstaréttardómara í lífeyrismálum, að sögn Birgis Ármannssonar, formanns allsherjarnefndar. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Einn sem er frelsinu feginn

Garden State er gráglettin og áhrifamikil verðlaunamynd með Zack Braff úr Scrubs og Natalie Portman í aðalhlutverkum. Andrew Largeman er leikari sem hefur alla tíð talið sig bera ábyrgð á því að mamma hans sé bundin við hjólastól. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Ekkert að vanbúnaði

Byggingarleyfi vegna álvers í Helguvík verða afgreidd í bæjarstjórnum Garðs og Reykjanesbæjar í dag. Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir þá ekkert að vanbúnaði að hefja... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Ekkert Wii fyrir franska landsliðið

Raymond Domenech, þjálfari franska knattspyrnulandsliðsins, er greinilega ekki aðdáandi Nintendo Wii. Nú hefur hann bannað öllum leikmönnum landsliðsins að koma nálægt Wii-tölvum þangað til Evrópumeistaramótið, sem fram fer í sumar, er afstaðið. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Ekki lengur fyndnastur

Næstkomandi fimmtudag verður haldin sýningin „Fyndinn í fyrra“ sem er kveðjusýning Þórhalls Þórhallssonar, er krýndur var fyndnasti maður Íslands í fyrra. Auk Þórhalls koma fram Bjarni Töframaður og Eyvindur Karlsson uppistandari. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 387 orð | 1 mynd

Fá óumbeðna launahækkun

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Fleiri múmíumyndir á leiðinni

Hinn 1. ágúst verður myndin The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor frumsýnd í Bandaríkjunum en myndin er sú þriðja sem fjallar um ævintýri fornleifafræðingsins Ricks O'Connells og fjölskyldu hans. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Flestir ná samkomulagi án sýslumanns

„Hægt er að gera því foreldri sem ekki býr hjá barni skylt að greiða hinu sem sér um veislu í tilefni fermingar eða borgaralegrar athafnar,“ segir Birna S. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Forkastanleg hegðun

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, segir það forkastanlegt að fólk skuli aka yfir Hellisheiði þegar hún hefur verið tilkynnt lokuð í slæmu veðri, líkt og margoft hefur gerst það sem af er vetri. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Formúlan komin á ráslínuna

Formúlu 1-keppnin vinsæla hefur nú fært sig um set og verður héðan í frá á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar. Í þessum þætti verður kastljósinu beint að frumsýningum Formúlu 1-liða á nýjum ökutækjum. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 229 orð | 3 myndir

Fótbolti fyrir alla

Þau gleðilegu tíðindi bárust nú á dögunum úr herbúðum Knattspyrnusambands Íslands að samþykkt hefði verið jafnréttisstefna fyrir sambandið. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 200 orð | 2 myndir

Framleiðir rótarbjór í kókflöskum

„Það er náttúrlega draumurinn að setja upp rótarbjórverksmiðju. Ég held að það sé rakin leið til að fara á hausinn,“ segir tónlistar- og blaðamaðurinn Dr. Gunni. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Fundað um upptöku evru

Í dag verður haldinn morgunverðarfundur um hugsanlega upptöku evru á Íslandi í tilefni útgáfu bókarinnar Hvað með evruna? Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 335 orð | 1 mynd

Fyrirspurnum um verðlag fjölgar

Leiðbeininga- og kvörtunarþjónustu Neytendasamtakanna bárust mun fleiri fyrirspurnir vegna verðlags og auglýsinga á síðasta ári en árið 2006. Virðisaukaskattslækkun í mars virðist hafa eflt neytendavitund almennings. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Fær frest til að segja af sér

Repúblikanar á ríkisþingi New York gáfu í gær Eliot Spitzers, ríkisstjóra í New York, tvo sólarhringa til þess að segja af sér embætti, annars yrði lögð fram ákæra gegn honum til embættismissis. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Góð næring betri laun

Rannsókn hefur sýnt að börn sem alin eru upp á næringarríkri fæðu allt frá því þau byrja að borða eiga meiri möguleika á að hafa betri laun þegar þau fullorðnast en þau sem fá lélegra fæði. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Hafnað í HÍ

Ég bauð prófessorunum Þorbirni Broddasyni og Ólafi Þ. Harðarsyni að kenna hagnýta fjölmiðlun. Starfið var laust. Var ofurhæfur í það, en fórnaði mér af hugsjón. Skartaði hærri einkunn fyrir háskólakennslu en prófessorinn í fjölmiðlafræði. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Hart tekist á

Nú vilja Færeyingar ganga í EFTA. Það er sósíalistinn Högni Hoydal sem beitir sér fyrir því. Þá má rifja það upp að á Íslandi var hart tekist á um inngönguna í EFTA á síðustu árum viðreisnarstjórnarinnar. Það var talað um sjálfstæðis- og... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Heilluð af barnamenningunni

Nemendur í 8. bekk Snælandsskóla héldu generalprufu á kynningu verkefna sinna um það hvernig menntun getur stuðlað að friði. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 321 orð

Heimta aukavinnu

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Rúmlega 90 hjúkrunarfræðingar á skurð-, svæfinga- og gjörgæslusviði Landspítalans hafa sagt upp störfum frá og með 1. maí næstkomandi. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Holl brauð í skólann

Það er auðvelt að baka hollt brauð fyrir börnin í skólann. Blandið eftirtöldum þurrefnum saman í skál: 7 1/2 dl spelt, 2 msk. vínsteinslyftiduft, 1/2 dl hveitiklíð, 1 dl haframjöl, 1 tsk herbamere-salt og ¼ dl sesamfræ. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 334 orð | 1 mynd

Hreinskilni og hrós mikilvæg

Þegar von er á litlu kríli í heiminn er mikilvægt að undirbúa eldri systkini vel. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 155 orð | 2 myndir

Hræðilega góð spænsk hrollvekja

Spænski leikstjórinn Juan Antonio Bayona kynnir til sögunnar sína fyrstu mynd í fullri lengd, The Orphanage, eða Munaðarleysingjann. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Hundrað prósentin „Ef við höfum þennan leik af þá er árangur okkar...

Hundrað prósentin „Ef við höfum þennan leik af þá er árangur okkar í þessari keppni hundrað prósent og meira verður ekki farið fram á,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson , landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, en lokaleikur þess á... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 85 orð

Hvaða áhrif hefur gengislækkun?

Þrátt fyrir að gengi íslensku krónunnar hafi styrkst lítilega í gær hefur hún veikst töluvert að undanförnu. Frá því í byrjun nóvember hefur gengisvísitalan farið úr tæpum 114 stigum upp í tæp 137 stig, en hærri vísitala þýðir veikari krónu. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 143 orð | 1 mynd

Hvalir lokki ferðamenn vestur

Alþjóðleg ráðstefna um hvalskoðun hefst á Selfossi á morgun og mun standa í tvo daga. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 374 orð

Hvernig störf?

Sú bjartsýni og framsýni, sem fram kom í máli viðmælenda 24 stunda á Höfn í Hornafirði í blaðinu í gær er dálítið hressandi tilbreyting í umræðum um byggðamál. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 267 orð | 1 mynd

Hægir á fjölgun

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Erlendum ríkisborgurum á Íslandi fjölgaði minna hlutfallslega í fyrra en árið áður, en þeim hafði farið hraðfjölgandi frá árinu 2004. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 313 orð | 1 mynd

Hægt að byrja að byggja álver

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Hækkar launin óumbeðinn

Enginn kynbundinn launamunur er hjá Skýrr að sögn Þórólfs Árnasonar forstjóra. Fjögurra manna hópur fer yfir launabreytingar í hverjum mánuði og skoðar hvort hallar á einhvern í launum. Finnist óréttmætur launamunur er hann... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 71 orð

Ingibjörg vill staldra við

„Ég tel að við verðum að staldra við núna. Ég get alveg sagt þér að í hjarta mínu finnst mér að suðvesturhornið eigi svo margra annarra kosta völ en álvers. Og við vitum það að loftslagsheimildirnar sem við höfum eru takmarkaðar. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Í Morgunblaðinu í gær er Gunnar Birgisson beðinn afsökunar á...

Í Morgunblaðinu í gær er Gunnar Birgisson beðinn afsökunar á „óafsakanlegum ummælum“ sem birtust í Mogganum á mánudag. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

Íslenskir dómarar

Íslenskur dómari komst nýlega að þeirri niðurstöðu að karlmaður ætti að greiða konu 150.000 krónur og sæta 30 daga skilorðsbundnu fangelsi. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 155 orð | 1 mynd

Kattaofnæmi útrýmt

Margir þjást af ofnæmi fyrir köttum en það lýsir sér með kláða í augum og nefrennsli. Nú er von fyrir þetta fólk því að danskt lyfjafyrirtæki er að þróa lyf gegn kattaofnæmi. Búist er við að lyfið komi á markað innan fárra ára. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 275 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S agan segir að Sigríður Anna Þórðardóttir , fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins sem skipuð var sendiherra í gær, verði send til Noregs í stað Stefáns Skjaldarsonar . Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Kvinnuleit fyrir einmana Cruise

Lengi hefur verið slúðrað um samband Toms Cruise og Katie Holmes. Nú hefur fyrrverandi meðlimur Vísindakirkjunnar sagt að Katie Holmes hafi verið valin fyrir Tom Cruise eftir áheyrnarprufur. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 355 orð | 2 myndir

Kynferðislegt ofbeldi á sundstöðum

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur heldur námskeið sérsniðið að þörfum sundlaugastarfsfólks. Námskeiðið fjallar annars vegar um aðferðir til að halda uppi aga og hins vegar hvernig megi greina kynferðislega áreitni á sundstöðum. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Kynlíf leyft, ekki hundar

Borgaryfirvöld í Amsterdam hafa heimilað fólki að stunda kynlíf að kvöldi og nóttu til í almenningsgarðinum Vondelpark frá og með næsta hausti. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Kætast Evróvisjónmenn. Johnny Logan er á leið til Íslands og ætlar að...

Kætast Evróvisjónmenn. Johnny Logan er á leið til Íslands og ætlar að hita upp fyrir Evróvisjónkeppnina 23. maí á Broadway. Aðeins 1.000 miðar eru í boði og miðasala hefst í dag á midi.is. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Leikritaskáld fæðist

Björn Hlynur Haraldsson leikari þreytir frumraun sína sem leikskáld annað kvöld þegar leikrit hans, Dubbeldusch, verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í samstarfi við... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 576 orð | 1 mynd

Leysir Evrópusambandsaðild vandann?

Talsmenn Samfylkingarinnar hafa lausn flestra vandamála þjóðfélagsins. Lausnin á efnahagsvandanum, óstöðugleika, viðskiptum eða gjaldmiðli er fólgin í að ganga í Evrópusambandið. Helst er á samfylkingarfólki að skilja að hamingjan öll felist í því. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

L uis Fabiano hjá Sevilla er orðinn áberandi efstur á markalistum á...

L uis Fabiano hjá Sevilla er orðinn áberandi efstur á markalistum á Spáni með 20 mörk skoruð. Aðeins gamli góði Raúl kemst á blað yfir fimm efstu úr risaliðum Real og Barca með 13... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Mannskæðar sprengingar

Um þrjátíu létust og hundrað særðust í tveimur sjálfsvígssprengingum í pakistönsku borginni Lahore í gær. Flest fórnarlambanna létust eftir að bíll var sprengdur í loft upp við höfuðstöðvar rannsóknarlögreglunnar í hjarta borgarinnar. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Markaður í gíslingu

Fjármála- og félagsmálaráðuneyti vinna að frumvarpi um afnám stimpilgjalda fyrir þá sem kaupa íbúð í fyrsta sinn. Stefnt er að því að frumvarpið verði lagt fyrir á einhverjum þeirra 24 þingfunda sem nú eru eftir af vorþingi. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 94 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir 1.268 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í SPRON eða um 3,46%. Bréf í Exista hækkuðu um 3,34% og bréf í ICEQ-verðbréfasjóði um 2,7%. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Miðbæjarhverfi rís úr sæ

„Það er bara mjög góð stemning hjá okkur með þetta. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Mikill munur á Mackintosh

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á Mackintosh, 2,9 kg. Hæsta verð reyndist vera 86,9% hærra en það lægsta eða 1.996 króna munur. Athygli vekur að verð í Bónus er lægra en í Fríhöfninni. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 219 orð | 3 myndir

Milljón páskaegg framleidd fyrir páska

Um hverja páska eru framleidd um milljón páskaegg hérlendis fyrir páskavertíðina. Nói Síríus selur um þrjú hundruð þúsund egg. Sælgætisneysla barna fer oft langt úr hófi fram og flest vilja þau eggin sem stærst. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Morðóðir tómatar snúa aftur

Kent Nichols og Douglas Sarine, höfundar hinna vinsælu netþátta Ask a Ninja, sitja nú sveittir við undirbúning á næsta verkefni sínu en það er endurgerð á költmyndinni Attack of the Killer Tomatoes. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Náttúruleg leið til lækninga

Gyða Pálsdóttir er hjúkrunarfræðingur með menntun í nálastungum og blómadropum. Hún gefur börnum og fullorðnum heildræna meðferð sem er blanda af Chinese Medicin og Bach Multi-Terapi. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 31 orð

NEYTENDAVAKTIN Mackintosh 2,9 kg Verslun Verð Verðmunur Bónus 2.298...

NEYTENDAVAKTIN Mackintosh 2,9 kg Verslun Verð Verðmunur Bónus 2.298 Fríhöfnin 2.499 8,7 % Fjarðarkaup 3.498 52,2 % Melabúðin 3.798 65,3 % Hagkaup 3.999 74,0 % Þín verslun Seljabraut 4. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Norðlæg átt

Norðlæg átt, 5-10 m/s, slydduél um landið norðanvert, en þurrt að kalla syðra. Hiti 0 til 4 stig að deginum, en sums staðar vægt frost inn til... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 369 orð | 1 mynd

Ný Smugudeila þegar ísinn í norðri bráðnar

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Farið er að liggja á því að skýra línur yfirráðasvæða þjóða í Norður-Íshafinu og í Barentshafi, því að ísinn bráðnar og aðgangur að auðlindum á hafsbotni opnast. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Of lengi frá börnunum

Baldur Kristjánsson sálfræðingur telur að íslensk börn búi við lakari uppvaxtarkjör en jafnaldrar þeirra annars staðar á Norðurlöndum. Hann telur foreldra vinna of langan vinnudag frá börnum... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Óviðunandi afkoma Icelandair

Gunnlaugur M. Sigmundsson, stjórnarformaður Icelandair Group, sagði á aðalfundi félagsins í gær að afkoma flugfélagsins væri langt frá að vera viðunandi. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 254 orð | 1 mynd

Páskaeggjaleit fyrir alla krakka

Páskarnir eru spennandi tími fyrir krakka. Mömmur og pabbar hjálpa páskakanínunni við innkaupin og læðast heim með súkkulaðiegg fyllt með góðgæti og sumir fylla pappaegg með nammi og málshætti. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Ráð um örugga netnotkun

Á síðunni Netsvar.is gefst almenningi kostur á að senda inn fyrirspurnir um hvaðeina sem tengist öruggri netnotkun og fá svör frá sérfræðingum. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 147 orð | 3 myndir

Rumputuski á Laugavegi

Rumputuski er ný verslun á Laugavegi 27, þar sem verslunin Kvk var áður til húsa. Rumputuski leggur áherslu á að selja skemmtilegar og umfram allt vandaðar vörur. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 375 orð | 1 mynd

Saga af venjulegri brenglaðri íslenskri fjölskyldu

Björn Hlynur Haraldsson þreytir frumraun sína sem leikskáld annað kvöld þegar leikritið Dubbeldusch verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 68,71 -0,20 GBP 137,76 -0,74 DKK 14,13 -0,49 JPY 0,66 -1,29...

SALA % USD 68,71 -0,20 GBP 137,76 -0,74 DKK 14,13 -0,49 JPY 0,66 -1,29 EUR 105,33 -0,51 GENGISVÍSITALA 136,95 -0,47 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 308 orð | 1 mynd

Sambandslaus sveit

Nettengingar í dreifbýli eru mikið hagsmunamál þess fólks sem þar býr. Ekki síst vegna þess hve öflugt tæki netið er til að afla upplýsinga og skiptast á þeim við aðra og oft er það einnig orðið nauðsynlegt atvinnutæki. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Sendiherrar

Sé að bloggarar hneykslast á því að Sigríður Anna sé orðin sendiherra. Ég var reyndar hissa á að hún hefði orðið ráðherra en það er önnur saga. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 324 orð | 2 myndir

Sendiherrar alltof margir

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkið þurfa að gera dýra starfslokasamninga við þá sendiherra sem láta af embætti á næsta ári. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Síðasta sýning á norway.today

Síðasta sýning á leikritinu norway.today eftir Igor Bauersima verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í kvöld klukkan 20. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Sjálfkjörinn neytandi „Mér finnst þessi málaflokkur alltaf...

Sjálfkjörinn neytandi „Mér finnst þessi málaflokkur alltaf jafnspennandi,“ segir Jóhannes Gunnarsson , sem var sjálfkjörinn formaður Neytendasamtakanna. Hann er búinn að vera formaður síðan árið 1984. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 439 orð | 2 myndir

Skólarnir og lífið

„Á það ekki að vera hluti af grunnskólanámi að læra að takast á við lífið?“ Þannig byrjar grein Kolbrúnar Bergþórsdóttur í 24 stundum fimmtudaginn 6. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Skrifstofur gefnar

Ágústa Gísladóttir, umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Úganda, afhenti á dögunum við hátíðlega athöfn fullbúna fyrstu hæð í stjórnsýslubyggingu Mukono-héraðs. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Snorri Hergill fer upp um deild

„Það eru allra þjóða kvikindi að rembast við að vera fyndin hérna í London,“ segir leikarinn og grínistinn Snorri Hergill. Snorra hefur verið boðið að koma fram í sýningunni Smorgasbord, sem inniheldur úrval uppistandara frá Norðurlöndunum. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 449 orð | 1 mynd

Soltin löggæsla

Á Keflavíkurflugvelli er að finna anddyri Íslands og þar þurfum við Íslendingar að standa okkar varnarvakt í tvennum skilningi; verjast því að verða leiksoppar í höndum hryðjuverkamanna og verjast því að glæpamenn vaði hér inn um höfuðdyr Íslands með... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 14 orð

Sonur Ladda er ekki lengur fyndnastur

Þórhallur Þórhallsson hyggst kveðja titillinn fyndnasti maður landsins með uppistandi á Nasa annað... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Spennandi páskakörfur

Um páskana þykir mörgum foreldrum nóg um allt það sælgæti sem börnin innbyrða, enda sífellt að færast í vöxt að barnið fái fleiri en eitt páskaegg til að gæða sér á. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Spennan magnast fyrir íslensku tónlistarverðlaunin sem verða afhent við...

Spennan magnast fyrir íslensku tónlistarverðlaunin sem verða afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu næsta þriðjudagskvöld. Eins og fram kom í 24 stundum á dögunum verður Felix Bergsson kynnir þriðja árið í röð. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Stjörnuleikur

Tveir af mestu tennisspilurum heimsins, Roger Federer og Pete Sampras, tókust á í sýningarleik í Madison Square í New York í vikunni en þeir tveir eru báðir kyrfilega fastir í sögubókum tennislistarinnar. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Sundstaðir flestir opnir

Sund er fyrirtaks hreyfing sem nærir líkama og sál. Öll fjölskyldan hefur gaman af því að fara í sund og margar nýjar laugar hafa risið síðustu árin með fyrirtaks leikaðstöðu fyrir börn sem gaman er að heimsækja. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 311 orð | 2 myndir

Syngja og dansa eins og Selma

Eftir Atla Fannar Bjarkason og Hildi Eddu Einarsdóttur „All Out of Luck er flutt á hverju sunnudagskvöldi. Það var meira að segja flutt í brúðkaupinu hjá einni úr hópnum og brúðurin dansaði eins og Selma,“ segir Elad Gur-Arie frá Ísrael. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Talandi um Hjaltalín, þá búast margir við að hljómsveitin og þá...

Talandi um Hjaltalín, þá búast margir við að hljómsveitin og þá sérstaklega Högni Egilsson , leiðtogi hennar, verði áberandi á íslensku tónlistarverðlaununum. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 96 orð

Tap FL-Group skýrt og skoðað

Stjórn FL Group lagði til á fundi með hluthöfum í gær að laun stjórnarmanna lækkuðu um helming og var tillagan samþykkt. Engar arðgreiðslur verða til hluthafa. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 19 orð

Tom Cruise auglýsti eftir eiginkonu

Tom Cruise auglýsti eftir leikkonum í nýja mynd, en var að leita að eiginkonu, þegar hann fann Katie... Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 232 orð | 2 myndir

Trappa komin út

Hljómsveitin Steintryggur hefur gefið frá sér nýjan hljómdisk, eftir fjögurra ára vinnu. Nefnist gripurinn Trappa og er bæði óvenjulegur í útliti og að innihaldi. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Tæknin nýtt til neytendafræðslu

Tölvuleikurinn Galactor - The Codebreakers vann til fyrstu verðlauna í samkeppni um bestu evrópsku neytendaherferðina á síðasta ári. Finnsku neytendasamtökin stóðu að gerð leiksins í samstarfi við norrænu ráðherranefndina. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Unifem safnar 92 milljónum

92 milljónir söfnuðust í svonefndri Fiðrildaviku Unifem. Upphæðin er með því hæsta sem tekist hefur að safna í einu átaki á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Úkraínsk óperuverk

Listvinafélag Seltjarnarneskirkju efnir til veglegrar menningardagskrár í kirkjunni og safnaðarheimili hennar í kvöld klukkan 20. Fram kemur meðal annars Alexandra Chernyshova sem mun syngja úkraínsk lög og rómönsur eftir Sergei Rachmaninov. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 539 orð | 2 myndir

Verða af mikilvægum tíma með börnunum

Íslenskir foreldrar eru ekki nægilega meðvitaðir um það sem gerist í lífi barna þeirra dagsdaglega ef miðað er við foreldra annars staðar á Norðurlöndum. Mikilli vinnu er um að kenna en Íslendingar vinna allra þjóða mest. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 126 orð | 4 myndir

Vetrarveisla í vetrarperlu

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Með sanni má segja að betri umgjörð utan um vélsleða- og mótorkrosskeppni en á Mývatni og umhverfi er vandfundið. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Vægari dómar fyrir örvæntingarfulla þjófa

Breskir þjófar sem stela til að fjármagna fíkniefnaneyslu, spilafíkn eða áfengisfíkn sína eiga að geta komist hjá fangelsisvist, jafnvel þótt þeir ráðist gegn berskjölduðum fórnarlömbum eins og öldruðum verslunarstarfsmanni. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 422 orð | 1 mynd

Það þykir neikvætt að vera sjúklingur

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
12. mars 2008 | 24 stundir | 191 orð | 2 myndir

Örlög gamla glaðværa bakarans

Svipaðar hvatir liggja að baki flestum auglýsingum þótt boðskapurinn sé misjafnlega fallegur. Allar eiga þær á einhvern hátt að auka lífsgæði okkar, hvort sem þær lofa okkur stæltari líkama, flottari bíl, eða ódýrari ferðalögum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.