Greinar fimmtudaginn 13. mars 2008

Fréttir

13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

10,2% munur á matarkörfunni

MATARKARFAN reyndist 10,2% dýrari í Krónunni en Bónus þegar Morgunblaðið gerði verðkönnun í verslununum tveimur í gær. Kostaði karfan 17.355 kr. í Krónunni en 15.750 kr. í Bónus, munurinn var 1.605 krónur. Meira
13. mars 2008 | Þingfréttir | 184 orð

31% reksturs hjá einkaaðilum

EINKAAÐILAR sinna 31% af heilbrigðisþjónustu hér á landi en annað er í höndum hins opinbera. Þetta kom fram í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ástu Möller, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á Alþingi í gær. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Alltaf gaman að vinna

Húsavík | „Það er alltaf gaman að koma út á land og vinna,“ sagði Lárus Einarsson þar sem hann var að byrja að rífa gömlu trébryggjuna í Húsavíkurhöfn. Það var fyrirtæki Lárusar, Seljaskógar ehf. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Auka þarf framlög ríkra þjóða

72 MILLJÓNIR barna í heiminum njóta ekki skólagöngu en um helmingur barnanna, um 36 milljónir, býr í löndum þar sem átök ríkja eða hafa ríkt. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Aukið samstarf á sviði vísinda og mennta

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VÍSINDAMÁLEFNI og menntamál hafa verið mjög ofarlega á baugi í opinberri heimsókn forseta Íslands til Mexíkó, að sögn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, sem er í fylgd með forsetanum. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Aukið tap hjá deCode

TAP af rekstri deCode Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, jókst um 10 milljónir dala á milli ára en félagið sendi frá sér afkomutilkynningu fyrir síðasta ár í gær. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

„Fjárfestum í orku og hugviti okkar fremstu vísindamanna“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

„Hagvöxt um land allt“

Borgarnes | Samtök atvinnulífsins efna til ráðstefnu á Hótel Borgarnesi í dag, fimmtudag, kl. 12 til 17 um byggða- og atvinnumál. Á ráðstefnunni verða kynntar nýjar áherslur SA í byggðamálum undir yfirskriftinni: „Hagvöxt um land allt. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Búland fái aukið vægi

Neskaupstaður | Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur með sérstakri bókun farið þess á leit að sjávarútvegsráðherra beiti sér fyrir að fræðasetrið Búland í Neskaupstað verði miðstöð sjávarútvegsþjónustu og hafrannsókna á Austurlandi. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 992 orð | 2 myndir

Byggingarleyfi álvers í Helguvík samþykkt

BÆJARSTJÓRNIR Reykjanesbæjar og Sveitarfélagsins Garðs samþykktu hvor um sig í gær beiðni Norðuráls um byggingarleyfi fyrir álver í Helguvík. Í Garðinum voru sex bæjarfulltrúar meðmæltir veitingu byggingarleyfis en einn á móti. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð

Byggingarleyfi Helguvíkurálvers samþykkt

BÆJARSTJÓRNIR Reykjanesbæjar og Sveitarfélagsins Garðs samþykktu hvor um sig í gær beiðni Norðuráls um byggingarleyfi fyrir álver í Helguvík. Sex bæjarfulltrúar í Garðinum greiddu atkvæði með byggingarleyfi en einn var á móti. Meira
13. mars 2008 | Þingfréttir | 200 orð | 1 mynd

Einhleypar í tæknifrjóvgun í vor?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is EINHLEYPAR konur, sem hafa hug á að fara í tæknifrjóvgun, bíða að líkindum spenntar eftir frumvarpstillögum nefndar um endurskoðun á reglum um tæknifrjóvgarnir en hún skilar af sér um eða eftir páska. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Erindi um ást og dauða

Í DAG, fimmtudag, klukkan 17.15 heldur Óttar Guðmundsson geðlæknir erindið „Ástin og dauðinn“ í Bókasafni Kópavogs. Þetta er síðasta erindið í röðinni um ástina. Þau hafa verið flutt undanfarnar vikur á safninu og verið vel sótt. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Erindi um málefni geðsjúkra

KRISTÓFER Þorleifsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, flytur erindi í húsi Geðhjálpar, Túngötu 7, laugardaginn 15. mars kl. 14. Erindi sitt nefnir hann: Ríkir stefnuleysi í geðheilbrigðismálum? Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fagna tilkomu forvarnanefndar í Kópavogi

FREYJA, félag framsóknarkvenna, hélt aðalfund sinn 5. mars síðastliðinn. Gestir fundarins voru Siv Friðleifsdóttir alþingismaður og Sigurlaug Viborg, forseti Kvenfélagasambands Íslands. Í fréttatilkynningu kemur m.a. Meira
13. mars 2008 | Þingfréttir | 83 orð

Fiskmisferli sé rannsakað

GRÉTAR Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, hefur lagt fram frumvarp ásamt tveimur flokksbræðrum sínum þar sem lagt er til að skipuð verði rannsóknarnefnd til að gera úttekt á misferli tengdu fiskveiðiheimildum í sjávarútvegi. Meira
13. mars 2008 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Flóttinn til Vesturlanda vex

STRAUMUR fólks frá fátækustu ríkjunum til Vesturlanda á eftir að aukast, ekki síst vegna alvarlegra afleiðinga loftslagsbreytinga. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Forseti Alþjóðabankans í heimsókn

ROBERT B. Zoellick, forseti Alþjóðabankans, kemur til Íslands í dag, fimmtudaginn 13. mars, til að funda með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í stjórn bankans og til viðræðna við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra. Meira
13. mars 2008 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Fyrsti þeldökki ríkisstjórinn í New York

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ELIOT Spitzer, ríkisstjóri New York, tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að segja af sér eftir að hann var staðinn að stórfelldum vændiskaupum. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gaman að dorga

Þingeyjarsveit | Dorgveiðitímabilið er skemmtilegt að margra mati enda gaman að sitja úti á ísnum þegar gott er veður. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Guðlaugssund í Vestmannaeyjum

GUÐLAUGSSUND var þreytt í Vestmannaeyjum í gær, en með því er minnst Helliseyjarslyssins og frækilegs afreks Guðlaugs Friðþórssonar sem þennan dag, 12. mars 1984, synti til lands eftir að Hellisey VE sökk þrjár mílur austan við Heimaey. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð

Gæðaverkefni Ferðaþjónustu bænda

FERÐAÞJÓNUSTA bænda hf. og Félag ferðaþjónustubænda hafa skrifað undir samning við fyrirtækið Better Business á Íslandi um 3ja ára verkefni á sviði gæða- og þjónustumála. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hugað að smáatriðum

VINNUBRÖGÐIN voru fagmannleg hjá Kristínu Björk Smáradóttur og Ástrósu Kristinsdóttur, en þær voru í sigurliðinu í fimmtu kokkakeppni Rimaskóla, sem var haldin í gær. Í sigurliðinu voru einnig Ásdís Heiðarsdóttir og Birta Baldursdóttir. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Iðnaðarmenn samþykkja

ÖLL aðildarfélög Rafiðnaðarsambandsins og Samiðnar hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum með miklum mun. Í flestum aðildarfélögum Samiðnar voru 70 til 90% þeirra sem greiddu atkvæði samþykkir samningunum. Meira
13. mars 2008 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Innlimunar Austurríkis minnst

KVEIKT á kertum við minningarathöfn í Vínarborg í gærkvöldi í tilefni af því að 70 ár eru liðin frá því að Austurríki var innlimað í Þýskaland á valdatíma nasista. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kerfislíffræði og erfðarannsóknir

BERNHARD Pálsson, prófessor við Kaliforníuháskóla í San Diego, og Hákon Guðbjartsson, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá deCODE, verða með fyrirlestra í fyrirlestraröð verkfræðideildar HÍ um ný vísindasvið þar sem verkfræðin kemur við sögu í dag,... Meira
13. mars 2008 | Erlendar fréttir | 146 orð

Kínverjar þrengja að lottóinu

STJÓRNVÖLD í Kína ætla að setja mjög strangar reglur um lottóstarfsemina þar í landi en fjölmiðlar hafa lengi verið yfirfullir af fréttum um fólk, sem hefur ánetjast spilamennskunni og misst allt, sínar veraldlegu eigur og jafnvel lífið sjálft. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð

Kjaramál og ný lagasetning í brennidepli

FJÓRÐI aðalfundur Félags framhaldsskólakennara verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík í dag og á morgun, 13. og 14. mars. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 343 orð

Landeigendur segja frumvarp brot á stjórnarskrá

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TÖLUVERÐRAR óánægju gætir innan Landssamtaka landeigenda vegna frumvarps félagsmálaráðherra um frístundabyggð, sem er til meðferðar hjá félags- og tryggingamálanefnd Alþingis. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

LEIÐRÉTT

Erla Björk átti mynd og texta Mistök urðu við frágang fréttar um fund pálsfisks í Morgunblaðinu síðastliðinn þriðjudag. Ranglega var sagt að ljósmyndari væri Alfons Finnsson. Hið rétta er að ljósmyndari var Erla Björk Örnólfsdóttir. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Línubátur strandaði á sandrifi

BJÖRGUNARSVEITIN í Sandgerði aðstoðaði við að draga bátinn Björgmund ÍS-49 á flot eftir að hann strandaði á sandrifi skammt frá höfninni í Sandgerði um klukkan hálffimm í gærmorgun. Báturinn var á leið út úr höfninni þegar atvikið átti sér stað. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 363 orð

Líti yfir eigin hóp

JÓHANNES Bjarnason, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, undrast ummæli Sigrúnar Bjarkar Jakobsdóttur, bæjarstjóra, í Morgunblaðinu í gær þar sem hún svaraði gagnrýni hans vegna þriggja ára áætlunar bæjarins. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 914 orð | 1 mynd

Ljúfsár fortíð knýr dyra

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is „ÉG VEIT það eiginlega ekki,“ svarar Björn Hlynur Haraldsson af einlægni þegar spurt er hvers vegna hann hafi tekið sig til og skrifað leikrit. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Maður lifandi opnar í Hafnarborg

MAÐUR lifandi hefur opnað matstofu í Hafnarborg, að Strandgötu 34 í Hafnarfirði. Í fréttatilkynningu kemur fram að boðið sé upp á rétt dagsins, grænmetissúpur og salatbar. Einnig er úrval léttra rétta sem hægt er að borða á staðnum eða taka með sér s.s. Meira
13. mars 2008 | Erlendar fréttir | 112 orð

Mengunin ill heilanum

ÞAÐ getur valdið höfuðverk að vera í klukkutíma í mikilli mengun og ekki aðeins því. Hollenskir vísindamenn hafa komist að því, að mikil mengun hefur áhrif á starfsemi heilans. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mikilli skákveislu lokið

VERÐLAUNAAFHENDING á Alþjóðlega Reykjavíkurmótinu í skák fór fram í gær og voru sigurvegarar jafnir og efstir í 1.-3. sæti krýndir þeir Hannes Hlífar Stefánsson og kínversku stórmeistararnir Wang You og Wang Hao, sem einnig vann hraðskákmót gærdagsins. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Mismunandi hlutskipti

SKATTSKRIÐ hefur valdið því að skattbyrði íslenskra barnafjölskyldna sem hlutfall af tekjum þeirra hefur aukist á milli áranna 2000 og 2006. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Misvirkir viðmælendur

RÁÐHERRAR mældust mjög mismunandi virkir sem viðmælendur í umfjöllun um þá eða þeirra ráðuneyti í ljósvakafréttum frá því ríkisstjórnin var mynduð í maí sl. til áramóta. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð

Ný gróðrarstöð Barra vígð

Egilsstaðir | Ný gróðrarstöð Barra hf. var formlega tekin í notkun í kjölfar aðalfundar félagsins sl. helgi. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Opnir fundir með Clare Dickens

LANDSSAMTÖKIN Geðhjálp standa fyrir opnum fundum um geðheilbrigðismál á Selfossi mánudaginn 17. mars og í Reykjanesbæ þriðjudaginn 18. mars. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ósáttir við úrskurð FME

HÓPUR stofnfjáreigenda í Sparisjóði Skagafjarðar hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar úrskurðar Fjármálaeftirlitsins, FME, þess efnis að heimila samruna Sparisjóðs Skagafjarðar og Sparisjóðs Siglufjarðar. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Ráðstefna – Efling foreldrahæfni

RÁÐSTEFNAN Efling foreldrahæfni verður haldin á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 17. mars kl. 9–17. „Undanfarin ár hefur áhersla á eflingu foreldrahæfni með fjölbreyttri uppeldisfræðslu og þjálfun foreldra aukist á Vesturlöndum. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 609 orð

Rekstur hefst á Drangsnesi í sumar

SAMKVÆMT niðurstöðum hagkvæmnisathugunar, sem Hvalaskoðunarsamtök Íslands, Icewhale, og Alþjóðlegi dýraverndunarsjóðurinn, IFAW, stóðu að, er talið hagkvæmt að hefja skipulagða hvalaskoðun á Ströndum og við Ísafjarðardjúp á Vestfjörðum og er stefnt að... Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Reynslan farin að skila sér

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÞAÐ var létt yfir Margréti Láru Viðarsdóttur, landsliðskonu í knattspyrnu, þegar Morgunblaðið ræddi við hana eftir lokaleik íslenska landsliðsins á Algarve-mótinu í gær. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 512 orð | 3 myndir

Rjúkandi kræsingar í Rimaskóla

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Rokkað í brekkum

Neskaupstaður | Skíðamiðstöð Austurlands í Oddsskarði undirbýr nú hátíðardagskrá yfir páskadagana og gengur hún í ár undir nafninu Tírólahátíð í Austfirsku ölpunum. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Ræddi við danska ritstjóra

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hafði í ýmsu að snúast á síðari degi opinberrar heimsóknar sinnar til Danmerkur. Meðal annars ræddi hún við ritstjóra og blaðamenn stærstu dagblaða landsins. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Samkeppnisstaða Íslands

Fimmtudaginn 6. mars sl. var viðtal við Hörð Arnarsson forstjóra Marels og Illuga Gunnarsson alþingismann í Kastljósinu. Tilefnið var Iðnþing undir yfirskriftinni Ísland og Evrópa, mótum eigin framtíð. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Skemmtanahald um bænadagana

SKEMMTANIR, svo sem dansleikir eða einkasamkvæmi á opinberum veitingastöðum eða á öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að, eru bannaðar á ákveðnum tíma um bænadaga og páska. Meira
13. mars 2008 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sniðganga danskar vörur

PILTUR heldur á leikfangabyssu og fána Hizbollah-hreyfingarinnar á mótmælafundi við sendiráð Danmerkur í Teheran. Meira
13. mars 2008 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Stefnir í mjög harðvítuga baráttu næstu sex vikur

KOSNINGABARÁTTA demókrata þykir taka á sig æ neikvæðari mynd, ekki síst eftir að Geraldine Ferraro, dyggur stuðningsmaður Hillary Clinton og fyrrverandi varaforsetaefni demókrata, sagði árangur Barack Obama í forkosningunum eingöngu byggjast á því að... Meira
13. mars 2008 | Erlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Stríðið gegn stóru bílunum harðnar

ÁHYGGJUR manna af vaxandi mengun og alvarlegum loftslagsbreytingum af hennar völdum hafa ekki síst sett bílinn í sviðsljósið, eina mestu mengunaruppsprettuna. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST...

Orðið að lögum Frumvarp sem felur í sér að formenn stjórnarandstöðuflokkanna , sem og þingmenn í landfræðilega stórum kjördæmum, geti ráðið aðstoðarmenn var samþykkt á Alþingi í gær. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

TAK stuðlar að þátttöku kvenna í stjórnum

Egilsstaðir | Tengslanet austfirskra kvenna, TAK, heldur í dag fyrri hluta námskeiðs fyrir konur sem vilja gefa kost á sér í stjórnir fyrirtækja og stofnana á Austurlandi. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Tímamótasamningar hjá RÚV

RÍKISÚTVARPIÐ ohf. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

TM styður heilsufarsrannsóknir á sjómönnum

RANNSÓKNARSTOFA í íþrótta- og heilsufræðum við Kennaraháskóla Íslands og Tryggingamiðstöðin hafa undirritað samstarfssamning vegna rannsóknar á heilsufari og líkamsástandi sjómanna. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð

TR endurgreiðir 72 milljónir

TRYGGINGASTOFNUN endurgreiðir um þessar mundir 32.000 sjúkratryggðum einstaklingum kostnað vegna heilbrigðisþjónustu, sem nemur í heild rúmlega 72 milljónum króna. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Tveir sýknaðir en sá þriðji dæmdur sekur

TVEIR Litháar voru í gær sýknaðir í Héraðsdómi af ákæru fyrir ofbeldi gegn lögreglumönnum á Laugaveginum hinn 11. janúar sl. en félagi þeirra var sakfelldur og dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Umhverfið hefur áhrif á vellíðan

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
13. mars 2008 | Þingfréttir | 134 orð | 1 mynd

Vandræðaástand í Vatnsmýri

ÞAÐ ER vandræðaástand á Reykjavíkurflugvelli hvað uppbyggingu varðar vegna óvissu um hvort völlurinn á að vera áfram í Vatnmýrinni eða ekki og vel kemur til greina að koma þar upp bráðabirgðaaðstöðu sem gæti þjónað flugstöð á næstu árum. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Vefsíður læra að tala táknmál

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is SIGURLÍN Margrét Sigurðardóttir varð heyrnarlaus þegar hún var átta ára. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vegagerð við Kögunarhól

VEGFARENDUR sem farið hafa framhjá Kögunarhóli undir Ingólfsfjalli undanfarið hafa sumir hverjir undrast mikið jarðrask sem blasir við frá Suðurlandsvegi. Maður sem hafði samband við Morgunblaðið velti því fyrir sér hvort þarna ætti að hefja námugröft. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Viðræður á lokastigi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SAMNINGAVIÐRÆÐUR um kaup ríkisins á þeim hluta Geysissvæðisins sem er í einkaeigu eru á lokastigi. Meira
13. mars 2008 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vilja plastpokana burt

London. AFP. | Breska stjórnin hyggst skylda stórmarkaði og aðrar verslanir til að innheimta gjald fyrir plastpoka með það að markmiði að stemma stigu við mengun. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 395 orð

Vilja verulegar hækkanir

HJÚKRUNARFRÆÐINGAR eru að hefja samningaviðræður og munu krefjast verulegrar hækkunar launa. Náist samningar ekki má búast við aðgerðum frá 1. maí en gildandi samningar hjúkrunarfræðinga renna út í lok apríl. Elsa B. Meira
13. mars 2008 | Þingfréttir | 190 orð | 1 mynd

Þarf samninga við tannlækna

ÞAÐ er mikið kappsmál að ná sanngjörnum og skynsamlegum samningum við tannlækna en á meðan svo er ekki hljóta tannlæknar að eiga að geta kynnt þjónustu sína og verð með auglýsingum. Meira
13. mars 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Öndunar- og hugleiðslunámskeið

ALÞJÓÐLEGU mannræktar- og sjálfboðaliðasamtökin The Art of Living bjóða upp á jóga-, öndunar-, og hugleiðslunámskeið dagana 11.-16. apríl kl. 19-22 föstudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag, kl. 9-15 á laugardag og sunnudag. Meira

Ritstjórnargreinar

13. mars 2008 | Leiðarar | 426 orð

Geysir og Tjörnin

Hvað eiga Geysir í Haukadal og Tjörnin í Reykjavík sameiginlegt? Báðir staðirnir hafa táknrænt gildi, annar fyrir landið, hinn fyrir höfuðborgina. Mikill fjöldi ferðamanna fer árlega að Geysi og Tjörnin er vinsæll viðkomustaður. Meira
13. mars 2008 | Leiðarar | 456 orð

Ljáðu mér eyra

Ekki fer alltaf mikið fyrir því starfi sem Rauði kross Íslands sinnir í svonefndri þjóðfélagsumræðu, en það hefur mikla þýðingu fyrir þann sem aðstoðina þiggur. Meira
13. mars 2008 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Metnaðarleysi stjórnenda FL

Hann var með dauflegra móti aðalfundur FL Group, sem haldinn var í Salnum í Kópavogi í fyrradag, enda sjálfsagt ekkert fagnaðarefni hluthafa, að koma saman til fundar og hlýða á skýringar stjórnarformanns og forstjóra á 67 milljarða tapi félagsins í... Meira

Menning

13. mars 2008 | Tónlist | 133 orð | 3 myndir

Arnbjörg og Bryndís sem Janis

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞÆR Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Bryndís Ásmundsdóttir hafa verið ráðnar til þess að fara með hlutverk Janis Joplin í sýningunni Janis Joplin 27 sem sett verður upp í Íslensku óperunni í haust. Meira
13. mars 2008 | Tónlist | 279 orð

Ánægjusveifla og ljúflingsmál

Það var ljúft að hlusta á kvartett Stefáns S. Stefánssonar í Norræna húsinu þó að ekki væri fjölmennið. Meira
13. mars 2008 | Bókmenntir | 286 orð | 1 mynd

Beindist ekki gegn Finnlandi

JUERGEN Boos, framkvæmdastjóri Bókastefnunnar í Frankfurt hefur lýst því yfir að sú ákvörðun Nokia-fyrirtækisins að loka samsetningarverksmiðju í Þýskalandi, hafi „engin áhrif haft á valið“ á gestaþjóð Bókastefnunnar árið 2011. Meira
13. mars 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Britney leikur í sjónvarpsþætti

SÖNGKONAN Britney Spears mun leika gestahlutverk í bandaríska sjónvarpsþættinum How I Met Your Mother eða „Svona kynntist ég móður ykkar“. Britney mun leika móttökustúlku á læknastofu sem verður hrifin af aðalkarakter þáttarins, Ted. Meira
13. mars 2008 | Myndlist | 437 orð | 1 mynd

Dramatík í Flóanum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is LISTASAFN Árnesinga hefur í vetur verið stefnumótastaður ólíkustu listamanna. Meira
13. mars 2008 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Eiturefnalaus málmgrafík

„Kopar – Íslensk málmgrafík“ nefnist sýning sem verður opnuð á föstudaginn, 14. mars, klukkan 16.00 í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Meira
13. mars 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Er hann þá krútt?

*Það líður að því að landsmenn verði leiddir í allan sannleikann um Gillzenegger því næsta sunnudag tekur Jón Ársæll hús á Gillz í þættinum Sjálfstæðu fólki. Meira
13. mars 2008 | Tónlist | 402 orð | 2 myndir

Evróvisjónáhugi sem aldrei fyrr

ÞAÐ kemst engin plata með tærnar þar sem Laugardagslögin 2008 hafa hælana þessa vikuna en fimm sinnum fleiri eintök seldust af Evróvisjónplötunni en næstu plötu á eftir. Meira
13. mars 2008 | Myndlist | 320 orð | 1 mynd

Fagurfræði ruslahauga

Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12–17. Sýningin stendur til 2. maí. Meira
13. mars 2008 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Femínískar mínútumyndir

FEMÍNISTAFÉLAG Íslands mun fagna fimm ára afmæli sínu með veglegri afmælishátíð dagana 14. mars til 1. apríl næstkomandi. Afmælishátíðin hefst með mínútumyndakeppni í Norræna húsinu föstudagskvöldið 14. mars klukkan 20.30. Meira
13. mars 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Flýgur í vinnuna

ARNOLD Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, er vægast sagt ekki umhverfisvænn. Hann sækir vinnu í Sacramento í Kaliforníu en flýgur næstum daglega til Los Angeles þar sem fjölskylda hans býr. Meira
13. mars 2008 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Gerir ekki sömu mistökin aftur

MADONNA verður fimmtug í ágúst en hefur engar áhyggjur af yngri söngkonum því hún segist njóta samkeppninnar. „Að eldast kemur manni bara til góða, því maður safnar reynslu og gerir ekki sömu mistökin aftur,“ segir þriggja barna móðirin. Meira
13. mars 2008 | Fjölmiðlar | 492 orð | 2 myndir

Gullkistan opnuð

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
13. mars 2008 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Hjónaband mun vera á döfinni

LEIKARARNIR Brad Pitt og Angelina Jolie eru sögð ætla að ganga í hjónaband í sumar, að viðstöddum nánum vinum og fjölskyldumeðlimum. Sagt er að Jolie gangi með tvíbura og að athöfnin verði fljótlega eftir að hún verður léttari. Meira
13. mars 2008 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Höfundur Hegravarpsins talar

KANADÍSKA skáldkonan Lise Tremblay heldur á föstudaginn kemur, 14. mars, klukkan 12.15 fyrirlestur við Háskóla Íslands um bók sína Hegravarpið sem kom fyrir skömmu út í íslenskri þýðingu á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Meira
13. mars 2008 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Mike Pollock hlýtur hvatningarstyrk

ÁTTA einstaklingar fengu í gær hvatningarstyrki úr Guðrúnarsjóði, 75.000 kr. hver. Styrkþegar eiga það allir sameiginlegt að hafa sýnt mikinn dugnað og þrautseigju við að taka upp nám að nýju þrátt fyrir ýmsar hindranir, t.d. Meira
13. mars 2008 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Norðmaður tyggur íslensk egg

MYNDIN um Æðey, sem Sjónvarpið sýndi sl. miðvikudagskvöld, minnti á að vorið er ekki fjarri. Meira
13. mars 2008 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Nýtt lag og hringferð um landið í maí

*Krakkarnir í Merzedes Club fara mikinn þessa dagana og svo virðist sem sveitin sé bókuð um hverja einustu helgi. Meira
13. mars 2008 | Myndlist | 536 orð | 1 mynd

Pólitísk sýning, löðrandi í olíu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
13. mars 2008 | Tónlist | 104 orð | 10 myndir

Rokkflóra á Músíktilraunum

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í kvöld verður haldið í Austurbæ fjórða undanúrslitakvöld Músíktilrauna, hljómsveitakeppni Hins hússins og Tónabæjar. Meira
13. mars 2008 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd

Skepnan tignuð

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HESTAR ráða ríkjum á sýningu í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi sem ber latneska titilinn Cultus Bestiae , eða Skepnan tignuð . Meira
13. mars 2008 | Tónlist | 435 orð | 8 myndir

Tilraunakennd tilfinningaólga

Músíktilraunir Tónabæjar og Hins hússins mánudaginn 10. mars. Þátt tóku Myrra og Elín, Polyester, Fenjar, Furry Strangers, Endless Dark, Sendibíll, Cult Pluto, Albulan Shit og Narfur. Meira
13. mars 2008 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Valdi sína uppáhaldstexta

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ á sjálfsagt við um líf okkar flestra að þar skiptast á góðir sprettir og síðri. Listamenn eru þar ekki undanskildir. Meira
13. mars 2008 | Leiklist | 413 orð | 2 myndir

Vannýttur efniviður

Það var mikið hlegið á sýningu á Sólarferð um daginn. Aldur gesta var í hærri kantinum, fólk fram að fimmtugu í miklum minnihluta að því er virtist. Meira
13. mars 2008 | Tónlist | 416 orð | 1 mynd

Þéttofið taktteppi

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is STEINTRYGGUR fæddist árið 2003, sonur þeirra Steingríms Guðmundssonar og Sigtryggs Baldurssonar. Sama ár kom út platan Dialog og skömmu síðar var tekið að safna efni í Tröppu. Meira

Umræðan

13. mars 2008 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Akureyrarbær framleiðir svifryk

Sverrir Páll Erlendsson fjallar um hálkuvarnir á Akureyri: "Með því að bæta salti og tjöru við mold og leir í hálkuvörnum eykur Akureyrarbær svifryk í stað þess að draga úr því." Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Á harðahlaupum frá veruleikanum

Andrés Pétursson skrifar um efnahagsvanda Íslendinga og Evrópusambandið: "Andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu geta ekki bent á raunhæfa langtímalausn á efnahagsvandræðum Íslendinga." Meira
13. mars 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Edda Agnarsdóttir | 12. mars Kennaralaun Víða hafa bæjar- og...

Edda Agnarsdóttir | 12. mars Kennaralaun Víða hafa bæjar- og sveitarstjórnir bætt kjör kennara með eingreiðslum og loforði um aðrar eða meira. Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 652 orð | 2 myndir

Íslenskar sjónvarpsstöðvar – Áskriftar- eða auglýsingastöðvar?

Kári Waage skrifar um auglýsingar á íslenskum sjónvarpsstöðvum: "Það er hreint lygilegt að sjá auglýsingamagnið á Stöð 2 og RÚV þar sem báðar stöðvarnar eru áskriftarstöðvar." Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Lagasetning Hæstaréttar?

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar um fyrningarfrest skaðabótakrafna: ",,Með öðrum orðum, áður en fyrningarfrestur kröfunnar gat hafist þá var hún fyrnd! Getur það verið rétt túlkun á 99. grein umferðarlaga?“" Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Ljós og lampi handa fermingarbörnum

Óskar Hafsteinn Óskarsson skrifar um Biblíuna: "Lampinn sá er að vísu ekki líklegur til brúnku en er hins vegar lykill að menningu okkar og hefur reynst mörgum ljós fyrir sálina." Meira
13. mars 2008 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 11. mars Klukkan hálfátta að kvöldi og ennþá...

Marta B. Helgadóttir | 11. mars Klukkan hálfátta að kvöldi og ennþá bjart Þvílík aðdáun sem þetta land getur laðað fram. Klukkan var hálfátta í kvöld og ennþá bjart úti þegar ég var á heimleið úr ræktinni. Loks er kominn sá tími að bjart er fram á... Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Mikilvægi þjónustu fyrir afkomu fyrirtækja

Gylfi Skarphéðinsson skrifar um gildi þjóðrar þjónustu: "Framúrskarandi þjónusta er fjárfesting sem skilar bæði fyrirtækjum og viðskiptavinum arði." Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Nýtt andlit hungurs í heiminum

Ban Ki-moon skrifar um fæðuskort í heiminum: "Forseti Afganistans vakti athygli á þeirri hrikalegu staðreynd að afgönsk fjölskylda eyðir 45% tekna sinna í mat samanborið við 11% árið 2006." Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Ódýr stjórnmál fyrr og nú

Íslenska krónan verður okkar gjaldmiðill næstu árin segir Steingrímur J. Sigfússon: "Samfylkingin situr í ríkisstjórn og samdi um það sl. vor að umsókn um aðild að ESB er ekki á dagskrá á kjörtímabilinu." Meira
13. mars 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Ragnar Freyr Ingvarsson | 11. mars Penne með hreindýrakjöti, sveppum...

Ragnar Freyr Ingvarsson | 11. mars Penne með hreindýrakjöti, sveppum ...Penne með hreindýrakjöti, sveppum, tómata-tapenade og rauðvíni 600 g af hreindýragúllasi saltað og piprað og velt upp úr smávegis af hveiti þannig að það rétt hjúpaði bitana. Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Starfa nýrun þín eðlilega?

Hildur Einarsdóttir skrifar í tilefni af degi nýrans: "Fræðsla og stuðningur við einstaklinga með langvinna nýrnabilun og fjölskyldur þeirra er mjög mikilvægur..." Meira
13. mars 2008 | Velvakandi | 390 orð

velvakandi

Konur – skítt með þær Ég er orðlaus yfir réttarkerfi þessa lands. Mál kvenna eru lítils metin. Eftir að hafa hlustað á fréttir í sjónvarpinu og lesið blöðin fimmtudaginn 6. Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Vestfirskar olíumellur

Gísli H. Halldórsson svarar Reyni Traustasyni: "Vestfirðingar munu reyna að takast á við þetta verkefni af fordómaleysi en með fullri dómgreind, þó það kallist „olíuhreinsunarstöð.“" Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Vika hinna löngu hnífa

Indriði Aðalsteinsson skrifar um borgarpólitíkina, embættaráðningar og Framsókn: "Krataspillingin var lengi rómuð. Framsókn endurhannaði og betrumbætti spillingardíkið og nú hafa sjálfstæðismenn gert Framsókn heimaskítsmát á þessu sviði." Meira
13. mars 2008 | Blogg | 352 orð | 1 mynd

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | 12. mars Flott hugmynd Ég er ekki vön að...

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | 12. mars Flott hugmynd Ég er ekki vön að setja svona hluti á síðuna mína en mér finnst svona litlar hugmyndir svo hrikalega skemmtilegar. Ekki spillir þegar mögulega hugmyndin getur haft áhrif á líf fólks. Meira
13. mars 2008 | Aðsent efni | 298 orð | 2 myndir

Þorirðu ekki að opna þau?

Helga G. Halldórsdóttir og Ásta S. Helgadóttir skrifa í tilefni af átaksviku um greiðsluerfiðleika: "Hjálparsími Rauða krossins 1717 stendur fyrir átaki 10.-17. mars þar sem fólk í greiðsluerfiðleikum er hvatt til að takast á við vandamálin." Meira

Minningargreinar

13. mars 2008 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Albert Hólm Þorkelsson

Albert Hólm Þorkelsson fæddist á Siglufirði 29. ágúst 1922. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 12. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Borgarneskirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2008 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Ármann Halldórsson

Ármann Halldórsson fæddist á Snotrunesi í Borgarfirði eystra 8. maí 1916. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 15. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Áskirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2008 | Minningargreinar | 2706 orð | 1 mynd

Árni Helgason

Árni Helgason fæddist í Reykjavík 14. mars 1914. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 27. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Stykkishólmskirkju 8. mars. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2008 | Minningargreinar | 4870 orð | 1 mynd

Jón Guðlaugsson

Jón Guðlaugsson fæddist í Vík í Mýrdal hinn 28. september 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 4. mars síðastliðinn, 88 ára að aldri. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir húsfreyja, f. 24.8. 1892, d. 6.2. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2008 | Minningargreinar | 4330 orð | 1 mynd

Kjartan Ólason

Kjartan Ólason fæddist á Siglufirði 3. apríl 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Óli Ólsen frá Skálavík á Sandey í Færeyjum, f. 8.11. 1899, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2008 | Minningargreinar | 2140 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Steinþóra Margrét Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 14. október 1919. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristján Sigurðsson, f. í Tungu í Skutulsfirði 19. júní 1874, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2008 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnarsson

Sigurður Gunnarsson fæddist í Arnarnesi í Kelduhverfi 24. maí 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík sunnudaginn 2. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Húsavíkurkirkju 8. mars. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2008 | Minningargreinar | 2152 orð | 1 mynd

Sveinfríður S. Jóhannesdóttir

Sveinfríður S. Jóhannesdóttir fæddist á Ísafirði 7. júní 1947. Hún lést á gjörgæslu Landspítalans í Fossvogi 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Steinn Sveinsson matsveinn, f. á Deplum í Fljótum í Skagafirði 13.3. 1903, d. 29.9. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2008 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

Þór Þorsteinsson

Þór Þorsteinsson fæddist 18. júní 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilunu Skógarbæ 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Jóhann Finnsson, hafnsögumaður í Reykjavík, f. í Múlakoti í Mýrarsýslu 18.12. 1894, d. 1.6. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. mars 2008 | Sjávarútvegur | 175 orð

Ekki nóg til aukningar

„Aflafréttir eru góðar fréttir. Það er ástæða til að fagna því að þorskurinn skuli vera vel á sig kominn,“ segir Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra. Meira
13. mars 2008 | Sjávarútvegur | 450 orð | 2 myndir

Þorskaflinn í febrúar aðeins 16.000 tonn

FISKAFLINN í febrúar var 85.136 tonn. Það er 153 þúsund tonna aflasamdráttur milli ára. Mest munar um 158 þúsund tonnum minni loðnuafla í febrúar í ár. Meira

Daglegt líf

13. mars 2008 | Daglegt líf | 165 orð

Af Bjargeyju galdrakonu

Bjargey Arnórsdóttir var efni skáldakynningar á Reykhólum í liðinni viku. Arnþór Helgason orti henni til heiðurs: Bjargey nefnist háttahrund, heillakonan merka. Þykir hafa þýða lund og þjóðarvitund sterka. Meira
13. mars 2008 | Daglegt líf | 514 orð | 2 myndir

akureyri

Lúðvík S. Meira
13. mars 2008 | Ferðalög | 508 orð | 4 myndir

Debetkort og reiðufé hagkvæmasta leiðin

Þau svara Ian Watson hefur langa reynslu sem ferðahandbókahöfundur og fararstjóri og rekur vefsíðuna ferdastofan.is. Margrét Gunnarsdóttir er ritstjóri vefjarins ferðalangur.net. Meira
13. mars 2008 | Daglegt líf | 814 orð | 5 myndir

Eggið er lífsins tákn

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Form eggsins hefur lengi heillað mig. Egg er jú tákn um líf, enda var það kenning hjá mörgum þjóðum til forna, meðal annars Egyptum, Grikkjum og Finnum, að allt líf kæmi úr eggi. Meira
13. mars 2008 | Neytendur | 103 orð | 1 mynd

Er speltbrauð hollara en annað brauð?

Spelt er gömul hveititegund, sem hefur ekki verið þróuð í ræktun eins og hveitið sem mest er notað í brauð í dag. Þessar hveititegundir eru því ekki nákvæmlega eins en innihalda báðar glútein. Meira
13. mars 2008 | Ferðalög | 905 orð | 3 myndir

Eyðimerkurvirki eða draugahöll

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridabjornssdottir@gmail.com Bleika höllin, Pink Palace eða bleika lafðin, The Pink Lady, rís eins og eyðimerkurvirki í fjöruborði Mexíkóflóans í Flórída. Meira
13. mars 2008 | Neytendur | 458 orð

Folaldakjöt, kjúklingur og brauðmeti

Bónus Gildir 13.-16. mars verð nú verð áður mælie. verð Ali ferskur svínabógur 499 599 499 kr. kg Ali ferskar svínakótelettur 1.019 1.528 1.019 kr. kg Ali ferskar svínahnakkasneiðar 1.259 1.618 1.259 kr. kg KS ferskt lambaprime 1.499 1.999 1.499 kr. Meira
13. mars 2008 | Neytendur | 622 orð | 2 myndir

Karfan 1.605 krónum ódýrari í Bónus

Vörukarfan kostaði 15.750 krónur í Bónus en 17.355 krónur í Krónunni í gær þegar Morgunblaðið gerði þar verðkönnun. Munurinn nemur 1.605 krónum og karfan er því 10,2% dýrari í Krónunni en Bónus. Meira
13. mars 2008 | Ferðalög | 155 orð | 2 myndir

vítt og breitt

Með fjallaleiðsögumönnum um Pýreneafjöll Íslenskir fjallaleiðsögumenn og Heimsferðir hafa hafið samstarf um ferðir vítt og breitt um heiminn. Fyrsta ferðin er vikuferð í Austur-Pýreneafjöll, sem farin verður dagana 21.-27. apríl. Meira
13. mars 2008 | Ferðalög | 120 orð | 1 mynd

Þrír nýir Michelin-stjörnustaðir í Kaupmannahöfn

Kaupmannahöfn getur, eftir útkomu Evrópubókar Michelin fyrir árið 2008, fagnað þeim áfanga að vera nú sú borg á Norðurlöndunum sem státar af flestum stjörnustöðum. Alls eru nú ellefu veitingastaðir í Kaupmannahöfn sem hafa verið prýddir... Meira

Fastir þættir

13. mars 2008 | Fastir þættir | 177 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þrjár svíningar. Norður &spade;KG92 &heart;D9843 ⋄ÁD &klubs;83 Vestur Austur &spade;75 &spade;D1064 &heart;62 &heart;10 ⋄K1053 ⋄G642 &klubs;K10762 &klubs;G954 Suður &spade;Á83 &heart;ÁKG75 ⋄987 &klubs;ÁD Suður spilar 6&heart;. Meira
13. mars 2008 | Í dag | 359 orð | 1 mynd

Gagnkynhneigt skólalíf

Sigrún Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 1946. Hún lauk BA-prófi í uppeldisfræðum frá Gautaborgarháskóla 1972, embættisprófi í sálfræði frá sama skóla 1975 og doktorsprófi í sálfræði frá LaTrobe-háskóla í Ástralíu 2001. Meira
13. mars 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú...

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú heldur uppi hlut mínum. (Sálm. 16, 5. Meira
13. mars 2008 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Sandalasalinn í Kabúl

Í KUNNRI bók norska rithöfundarins Åsne Seierstad, er fjallað um bóksala í Kabúl og fjölskyldu hans. Bóksalinn var ekkert allt of ánægður með þá mynd sem rithöfundurinn dró upp af honum og hans nánustu. Meira
13. mars 2008 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 O–O 6. O–O Rbd7 7. Dc2 c6 8. Rbd2 b6 9. e4 dxe4 10. Rxe4 Bb7 11. Rc3 c5 12. d5 exd5 13. Rh4 Ba6 14. Rf5 Bxc4 15. He1 He8 16. b3 Ba6 17. Rxd5 Rxd5 18. Bxd5 Bf8 19. Bb2 Dg5 20. Bxa8 Hxa8 21. Meira
13. mars 2008 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og Íslandsvinur spáir mestu fjármálakreppu í aldarfjórðung. Hver er hann? 2 Alþjóðleg hvalaskoðunarsamtök halda ráðstefnu hér á landi um þessar mundir. Hvar? Meira
13. mars 2008 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji tók þá ákvörðun fyrir nokkrum árum að eiga ekki bíl. Hann hafði átt bíl í nokkur ár og var farinn að fá sterklega á tilfinninguna að hann ætti bíl til að komast til vinnu og ynni til að eiga bíl, slíkur var rekstrarkostnaðurinn. Meira

Íþróttir

13. mars 2008 | Íþróttir | 874 orð | 1 mynd

Besti leikurinn í mótinu

„LEIKURINN við Finna var besti leikur liðsins í mótinu og það er virkilega gaman að sjá þann stíganda sem hefur verið í leik landsliðsins hér á mótinu,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, í gær eftir... Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Katrín Jónsdóttir fyrirliði Íslands setti leikjamet í gær gegn Finnum á Algarvemótinu í knattspyrnu þegar hún spilaði sinn 70. landsleik og skákaði með því Ásthildi Helgadóttur . Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 452 orð

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleikslið Ármanns/Þróttar hefur skipt um erlendan leikmann. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Hermann skoraði á Fratton Park – Lampard með fernu

HERMANN Hreiðarsson skoraði sitt þriðja mark í ensku úrvalsdeildinni fyrir Portsmouth á leiktíðinni þegar liðið sigraði Birmingham, 4:2, á heimavelli sínum, Fratton Park. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 199 orð

Ísland á sama stað

ÍSLAND er áfram í 89. sæti af 203 karlalandsliðum á nýjasta heimslista FIFA, Alþóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í gær. Austurríki er í næsta sæti fyrir ofan Ísland og Taíland í næsta sæti fyrir neðan. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Jón Arnór og félagar lögðu Barcelona í spennuleik

JÓN Arnór Stefánsson skoraði 8 stig í 68:63-sigri ítalska liðsins Lottomatica Roma gegn spænska liðinu Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

Keflvíkingar meistarar

„ÉG á von á spennandi úrslitakeppni þar sem allt getur í rauninni gerst. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 697 orð

KNATTSPYRNA Ísland – Finnland 3:0 Loule, Portúgal...

KNATTSPYRNA Ísland – Finnland 3:0 Loule, Portúgal, Algarve-bikarinn, leikur um 7. sætið, miðvikudaginn 12. mars 2008. Mörk Íslands : Margrét Lára Viðarsdóttir 12., Rakel Hönnudóttir 41., Guðrún Sóley Gunnarsdóttir 90. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Kæru Hauka vísað frá

DÓMSTÓLL Handknattleikssambands Íslands hefur vísað frá kæru handknattleiksdeildar Hauka á hendur Fram og HSÍ. Haukar kærðu úrslitin í úrslitaleik deildabikarkeppni karla sem fram fór í Laugardalshöllinni hinn 29. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Margrét markahæst

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir varð markadrottning Algarve-mótsins í knattspyrnu annað árið í röð. Hún skoraði sitt sjötta mark í fjórum leikjum á mótinu í gær þegar Ísland vann Finnland, 3:0, og varð ein á toppi markalistans. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 644 orð | 1 mynd

Sjö koma frá Val

ÓLAFUR Jóhannesson, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, valdi fimm nýliða í landsliðshópinn sem mætir Færeyingum í vináttulandsleik í knattspyrnuhöllinni Kórnum í Kópavogi á sunnudaginn. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Tottenham og Everton féllu úr leik í vítaspyrnukeppni

TOTTENHAM og Everton féllu bæði úr leik í 16 liða úrslitum UEFA-bikarsins í knattspyrnu á dramatískan hátt í gærkvöld. Ensku liðin sem bæði höfðu tapað fyrri leikjum sínum náðu að snúa dæminu við. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 73 orð

Tveir á heimleið

Á heimasíðu sænska handknattleiksliðsins Malmö kemur fram að Valdimar Þórsson og Gunnlaugur Arnarsson séu á förum frá félaginu í lok keppnistímabilsins. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 97 orð

Þeir mæta Færeyjum

Markverðir: Kjartan Sturluson, Val (2) Stefán Logi Magnússon, KR (1) Aðrir leikmenn: Helgi Sigurðsson, Val (61) Tryggvi Guðmundsson, FH (40) Marel Baldvinsson, Breiðabl. (15) Baldur I. Meira
13. mars 2008 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Þessi dagur gleymist seint

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Viðskiptablað

13. mars 2008 | Viðskiptablað | 286 orð

80 milljarða lán bankanna til tengdra aðila

LÁN viðskiptabankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans, til æðstu stjórnenda þeirra, stjórnarmanna og fjölskyldna þessara aðila námu samtals rúmum 80 milljörðum króna í árslok 2007. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Auðhumla samdi til þriggja ára við VÍS

AUÐHUMLA, samvinnufélag í eigu um 700 mjólkurframleiðenda, hefur gert vátryggingasamning til þriggja ára við VÍS, Vátryggingafélag Íslands. Var samningurinn gerður í kjölfar útboðs, að því er fram kemur í tilkynningu. Samningurinn gerir m.a. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Auglýst eftir evrustefnu stjórnvalda

AUGLÝST var eftir skýrri stefnu stjórnvalda og stjórnmálaflokka í evrumálum á morgunfundi um evruna á Grand Hóteli í gær í tilefni af útkomu bókarinnar Hvað með evruna? Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Aukið magn ósamhverfra upplýsinga á markaðnum

VÍSBENDINGAR eru um að ósamhverfar upplýsingar hafi ágerst á lánamörkuðum og útlánaáhættumörkuðum á undanförnum árum. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Áhyggjur felldu markaði

HELSTU hlutabréfavísitölurnar vestanhafs lækkuðu í gær og náðu markaðir því ekki að endurtaka leikinn frá deginum áður, sem var einn sá besti um margra ára skeið. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 67 orð

Átta í stjórn Bakkavarar

FYRIR aðalfundi Bakkavör Group, sem haldinn verður á morgun, liggur tillaga um að fjölga stjórnarmönnum úr sjö í átta. Sjömenningar sem setið hafa í stjórn gefa áfram kost á sér en ný inn í stjórn kemur Hildur Árnadóttir, fv. fjármálastjóri Bakkavarar. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Bara rútur með vængi

ALMAR Örn Hilmarsson er að stíga úr stóli forstjóra flugfélagsins Sterling. Í blaðinu í dag er rætt við Almar um forstjórastarfið og samvinnuna við Dani, þar sem skipst hafa á skin og skúrir. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Barist um Liverpool

MIKIÐ hefur verið rætt um að emírinn af Dubai og skósveinar hans hyggist kaupa hið goðsagnakennda enska knattspyrnufélag Liverpool FC en emírinn er þó ekki sá eini sem hefur áhuga á að kaupa félagið. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Ekkert kjaftæði!

Setja má spurningarmerki við hvort reiðilestur yfir fjölmiðlamönnum sé rétta leiðin til að fá sanngjarnari umfjöllun [...] eða kynningarfundir yfirhöfuð. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 194 orð

Engin kolefnisjöfnun

EKKI er mjög langt liðið síðan kolefnisjöfnun var í tísku og enginn maður með mönnum nema hann kolefnisjafnaði bílinn, ferðalagið, tölvuna og jafnvel börnin. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 109 orð

Enn hækkar skuldaálag bankanna

ENN heldur skuldatryggingaálag íslensku bankanna áfram að hækka. Álagið á fimm ára skuldabréf Kaupþings er nú að meðaltali 750 punktar, 715 á Glitni og 545 punktar á Landsbankann. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 68 orð

Evran komin í 106,70 krónur

GENGI íslensku krónunnar veiktist á ný í gær, eftir að hafa styrkst um 0,4% daginn áður. Veikingin í gær nam 1,06%. Í upphafi viðskipta stóð gengisvísitalan í 136,7 stigum en endaði í 138,2 stigum. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 148 orð

Flugið hækkar

FLUGFARÞEGAR sem eiga leið um stærstu flugvelli Bretlands mega eiga von á hærri fargjöldum á næstunni. Gjöld á Heathrow munu hækka um nærri fjórðung í næsta mánuði og á Gatwick um rúm 20% í kjölfar ákvörðunar flugmálayfirvalda. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Færri félög greiða arð í ár

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is SEX af fjórtán félögum í úrvalsvísitölu kauphallarinnar greiða hluthöfum ekki arð fyrir uppgjörsárið 2007. Þau félög er Eimskip, Exista, FL Group, Icelandair, Marel og Össur. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Gormsen ráðinn yfir rekstrarsviði Sterling

NÝR framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn yfir rekstrarsviði Sterling-flugfélagsins, dótturfélags Northern Travel Holding. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Hlaupársdagur hefur sitt að segja

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Í tölum sem Rannsóknarsetur verslunarinnar sendi frá sér í fyrradag um veltuna í smásöluversluninni hér á landi í febrúarmánuði síðastliðnum vekur sérstaka athygli mikil aukning í sölu á áfengi milli mánaða. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 82 orð

Hlutur færður til Landsbanka

BG CAPITAL, eignarhaldsfélag í eigu Baugur Group, færði í gær 5,6% af 25,3% eignarhlut sínum í FL Group til Landsbankans vegna fjármögnunar með framvirkum samningum. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 882 orð | 2 myndir

Hvað verður um auðlegðina í Omaha?

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Eftir meira en hálfa öld á kafi í fjárfestingum er það mat aðstandenda tímaritsins Forbes að Warren Buffett sé loks orðinn ríkasti maður í heimi. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 471 orð

Hvernig varð Baugur af Arcadia?

ERFIÐLEIKAR Baugs með fjármögnun árin 2001 og 2002 gerðu það að verkum að stjórn breska verslanarisans Arcadia hætti samvinnu við íslenska fyrirtækið um yfirtöku þess á því síðarnefnda. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Hæstu arðgreiðslurnar fara til félaga erlendis

FJÓRIR af þeim tíu fjárfestum sem fá mestan arð greiddan frá úrvalsvísitölufélögum eru eignarhaldsfélög skráð erlendis. Exista B.V., sem skráð er í Hollandi, trónir á toppnum. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 537 orð | 2 myndir

Íslensk verslun þróast líkt og í nágrannalöndunum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Þróunin í versluninni hér á landi á undanförnum árum hefur verið með svipuðum hætti og í helstu nágrannalöndunum. Þróunin hefur verið á þá leið að færri og stærri fyrirtæki hafa náð aukinni markaðshlutdeild. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Ísmar með gagnaveitu fyrir GPS

FYRIRTÆKIÐ Ísmar tók nýverið í notkun svokallað VRS-kerfi, gagnaveitu fyrir GPS-staðsetningartæki sem þjóna mun öllu suðvesturhorni landsins, allt suður og austur fyrir Selfoss og vestur og norður fyrir Borgarnes. Kristján L. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 50 orð

Kerviel ekki einn að verki?

LÖGREGLAN í París handtók annan starfsmann franska bankans Societe Generale vegna miðlarahneykslisins kennds við Jerome Kerviel. Skv. heimildarmanni Reuters var sá handtekni starfsmaður SG Securities, verðbréfaarms bankans, og vinur Kerviel á Facebook . Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 604 orð | 1 mynd

MBA-námið veitti nýja innsýn og dýrmæta reynslu

Karitas Kjartansdóttir er viðskiptastjóri hjá VBS fjárfestingarbanka. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af henni. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Mettekjur í bíó

ÞÓTT að kreppi í viðskiptaheiminum virðist hinn almenni bíógestur ekki láta sér bregða en liðið ár var metár hjá kvikmyndahúsum vestanhafs. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 60 orð

Minni hagnaður hjá FC

HAGNAÐUR French Connection, FC, sem Baugur og fleiri íslenskir fjárfestar eiga fimmtungshlut í gegnum Unity, dróst saman um 22,5% á síðasta rekstrarári, sem lauk í janúar sl. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 83 orð

Minni hagnaður hjá NIB

REKSTRARHAGNAÐUR Norræna fjárfestingarbankans, NIB, nam 69 milljónum evra á síðasta ári, sem er nokkur lækkun frá árinu áður er hagnaðurinn var 137 milljónir. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 545 orð | 1 mynd

Norður- og Eystrasaltslönd í fararbroddi

Svein Aass, fulltrúi Norður- og Eystrasaltslanda í framkvæmdastjórn Alþjóðabankans, segir löndin hafa töluverð áhrif á stefnumótun bankans. Fundur ráðherra landanna og forstjóra bankans verður haldinn í dag. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 92 orð

Óróinn tefur einkavæðingu

TÖF gæti orðið á einkavæðingarferli sænskra ríkisfyrirtækja vegna óróa á fjármálamörkuðum. Þetta kemur fram í samtali Mats Odell, ráðherra fjármálamarkaða, við Financial Times. Salan er eitt helsta stefnumál ríkisstjórnar Fredriks Reinfeldts. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Samdráttur segir til sín

AFGANGUR af vöruskiptum Kínverja dróst umtalsvert saman í febrúar vegna samdráttar í útflutningi til Bandaríkjanna. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Stefán til Straums

STEFÁN Broddi Guðjónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá markaðsviðskiptasviði Straums fjárfestingabanka og mun þar stýra viðskiptum með íslensk hlutabréf, skuldabréf og vaxtaafleiður. Stefán Broddi starfaði áður við fjárfestingar hjá Exista. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 89 orð

Strikamerki Gagnastýring kaupa Handtölvur-Gagnatækni

STRIKAMERKI Gagnastýring hf. hefur fest kaup á innanlandsdeild hugbúnaðarfyrirtækisins Handpoint, sem rekin hefur verið undir nafninu Handtölvur-Gagnatækni á íslenska markaðinum. Með kaupunum flyst öll starfsemi Handpoint, þ.e. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Tekur sæti í stjórn Sampo

KJÖRNEFND finnska tryggingarisans Sampo hefur lagt til að Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Exista, verði kjörinn í stjórn Sampo á næsta aðalfundi félagsins, sem fram fer 15. apríl nk. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Toys'R'Us með tvær í viðbót

TVÆR nýjar Toys'R'Us leikfangaverslanir verða opnaðar hér á landi síðar á þessu ári. Að sögn Alberts Símonarsonar, aðstoðarverslunarstjóra Toys'R'Us við Smáratorg í Kópavogi, verður ný verslun keðjunnar opnuð á Akureyri í maímánuði. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 57 orð | 2 myndir

Tvær konur koma inn í stjórn Sjóvár

TVÆR konur tóku sæti í nýrri stjórn tryggingafélagsins Sjóvár á aðalfundi á dögunum, þær Anna Birna Jensdóttir, forstjóri hjúkrunarheimilisins Sóltúns, og Margrét Pála Ólafsdóttir, leikskólastjóri og stofnandi Hjallastefnunnar. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 432 orð | 1 mynd

Verðlaunaðir fyrir slæma afkomu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is LÉLEG afkoma bandarískra fjármálafyrirtækja, sem veitt hafa ótrygg veðlán (e. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Viðey og Prentun.com gera samstarfssamning

PRENTSMIÐJAN Viðey í Kópavogi og Prentun.com hafa gert með sér samstarfssamning um sölu og þjónustu á prentun. Með samningnum geta viðskiptavinir Viðeyjar nýtt sér alla þá þjónustu í prentun og hönnun sem Prentun. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 120 orð

Vogunarsjóðir í vanda

SJÓÐIR á vegum bandaríska fjárfestingafélagsins Drake Management, sem Kaupþing á 20% hlut í, eru samkvæmt fregnum í Wall Street Journal og Financial Times í vanda. Vegvísir Landsbankans benti á þetta í gær. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 703 orð | 1 mynd

Vorhreingerningar

Unnur Valborg Hilmarsdóttir | unnurv@dale.is Regluleg endurskoðun ferla og vinnuaðferða með hagræðingu og sparnað í huga er nauðsynleg til að viðhalda vexti og árangri fyrirtækja. Gildir þá einu hvort óvissuástand ríkir eða góðæri. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Yfir 500 fréttir um styrkveitingar

CREDITINFO Ísland, sameinað félag Lánstrausts og Fjölmiðlavaktarinnar, hefur tekið saman umfjöllun í fjölmiðlum á síðasta ári um styrki til góðgerðarmála. Fram komu um 150 styrktaraðilar og samkvæmt úttektinni reyndist Glitnir mest áberandi á því sviði. Meira
13. mars 2008 | Viðskiptablað | 1871 orð | 2 myndir

Þrífst á erfiðum verkum

Almar Örn Hilmarsson er að stíga úr stóli forstjóra hjá flugfélaginu Sterling. Björn Jóhann Björnsson hitti Almar í stuttri Íslandsheimsókn hans á dögunum og ræddi m.a. við hann um starfið hjá Sterling og hvernig er að vinna með Dönum. Meira

Annað

13. mars 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

1,3 milljarðar í nýframkvæmdir

Verja á 1,3 milljörðum króna til nýframkvæmda, samkvæmt langtímafjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fram til ársins 2011. Áætlunin gerir ráð fyrir umtalsverðum framkvæmdum öll árin en jafnframt er gert ráð fyrir rekstrarafgangi af bæjarsjóði. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

32.000 fá 72 milljónir endurgreiddar frá TR

32.000 sjúkratryggðir einstaklingar eiga von á endurgreiðslu frá Tryggingastofnun á næstu dögum. Þetta eru þeir sem greiddu umfram hámarksgreiðslu fyrir heilbrigðisþjónustu og eiga því rétt á afsláttarkorti. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd

37.000 smokkar til skólakrakkanna

Nú stendur yfir átakið Okkar á milli þar sem smokkur.is, ásamt góðum stuðningi tryggra styrktaraðila, dreifir smokkum til allra nemenda í 9. og 10. bekk grunnskóla landsins sem og nemenda framhaldsskólanna. „Það eru um 37. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

64% verðmunur á ólífuolíu

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á Philippo Berio-ólífuolíu 500 ml. Hæsta verð reyndist vera 64,1% hærra en það lægsta eða 230 króna munur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Aðstoða skuldara

Elfa Dögg S. Leifsdóttir, verkefnastjóri Hjálparsíma Rauða krossins, segir að rík ástæða sé til að aðstoða fólk sem á í greiðsluerfiðleikum enda getur slíkt valdið mikilli streitu og... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 4 orð

Afmæli í dag

Hugh Walpole rithöfundur, 1884 Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Akstursbrautin í uppnámi

Framkvæmdir tefjast við aksturssvæði í Reykjanesbæ vegna gjaldþrots Jarðvéla. Bæjarfulltrúi meirihlutans í Reykjanesbæ segir gulltryggt að verkinu muni... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 277 orð | 1 mynd

Akstursbrautin í uppnámi

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Framkvæmdir hafa að undanförnu legið niðri við Iceland Motopark-svæðið í Reykjanesbæ. Formaður bæjarráðs telur bæinn hafa gengið þannig frá málum að öruggt sé að uppbyggingin muni eiga sér stað. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Annar miðlari handtekinn

Annar verðbréfamiðlari franska bankans Societe General hefur nú verið handtekinn í tengslum við umfangsmikil fjársvik verðbréfamiðlarans Jerome Kerviel. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Arnar sýnir í Populus tremula

Arnar Tryggvason opnar myndlistarsýningu í Populus tremula næstkomandi laugardag klukkan 14. Þetta er önnur einkasýning Arnars sem útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri árið 1995. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi var 1% í febrúar

Atvinnuleysi í febrúar mældist 1% og var að meðaltali 1.631 einstaklingur á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. þetta er lítilsháttar fjölgun frá janúarmánuði, eða um 86 manns, þó að atvinnuleysið mælist óbreytt. Fyrir ári var atvinnuleysið 1,3%. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Áhrifa gætir ekki í laxveiðiám

Leigutakar laxveiðiáa merkja ekki minni ásókn fjármálafyrirtækja í laxveiði þetta árið, þrátt fyrir yfirlýsingar banka um aðhald og sparnað. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 36 orð

„Ég sá Richard Maxwell í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Mínímalískur...

„Ég sá Richard Maxwell í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Mínímalískur spagettívestri sem hreyfði við manni. Sjálfur vinn ég nú myrkranna á milli við einstaklingsverkefnið mitt í Listaháskólanum. Skrifaði leikrit sem ég kalla Götuljós og leikstýri... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 50 orð

„[...]Fjölmiðlar hafa slegið upp að Lisa Marie Presley, dóttir...

„[...]Fjölmiðlar hafa slegið upp að Lisa Marie Presley, dóttir konungs rokksins, Elvis Presley, sé farin að líkjast kallinum ansi mikið eins og hann var skömmu fyrir andlátið. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Þegar ég bjó meðal enskra verslaði ég oft í Iceland. Þar keypti...

„Þegar ég bjó meðal enskra verslaði ég oft í Iceland. Þar keypti ég helst frosna vöru og svo dósamat. [...] Einn „rétt úr dós“ tók ég ástfóstri við umfram aðra. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Beckham-hjónin flytja frá LA

Fregnir herma að David og Victoria Beckham hafi fengið sig fullsödd á lífinu í Los Angeles og vilji ólm komast til Bretlands á ný. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Björgvin mest áberandi

Ráðherrar Samfylkingarinnar voru virkastir sem viðmælendur ljósvakafjölmiðla á síðari hluta ársins 2007 þegar um var að ræða fréttir sem tengdust þeim eða ráðuneyti þeirra. Þetta er niðurstaða könnunar Fjölmiðlavaktarinnar. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Blinduðust í meyjarleit

Fimmtíu Indverjar hið minnsta misstu sjón um síðustu helgi eftir að hafa starað of lengi á sólina í von um sjá að Maríu mey bregða fyrir. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Bók vekur athygli Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti, sem varð...

Bók vekur athygli Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti, sem varð þekkt fyrir sjónvarpsþætti um heilsu á Skjá einum, var í viðtali við danska sjónvarpið í fyrradag vegna útkomu bókar sinnar 10 árum yngri á 10 vikum sem var að koma út í Danmörku. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Bráðlega allan ársins hring

Loftslagsbreytingar munu leiða af sér frekari útbreiðslu ákveðinna plantna í Skandinavíu, þannig að frjóofnæmistímabilið vari allt árið um kring. Frjóofnæmi er einn algengasti ofnæmissjúkdómurinn á Vesturlöndum. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Brottfall

Þeim fækkar því sem næst daglega stjörnunum sem ekki ætla til Peking á Ólympíuleikana í sumar. Nú hefur tennisstjarnan Andy Roddick hætt við þátttöku og ætlar að einbeita sér heima í Bandaríkjunum en þar fara fram sterk mót á sama tíma. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Danadrottningu sýnd vinsemd „Það var mjög skemmtilegt að hitta...

Danadrottningu sýnd vinsemd „Það var mjög skemmtilegt að hitta hana og geta sagt henni frá nýrri könnun heima,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir . Utanríkisráðuneytið spurði um okkar helstu vináttuþjóð og flestir nefndu Dani. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Deep Jimi á Paddy's í kvöld

Hljómsveitin Deep Jimi & The Zep Creams spilar á Paddy's í Reykjanesbæ í kvöld. Þetta eru aðrir tónleikar sveitarinnar á skömmum tíma en skammt er síðan sveitin tryllti gesti á Organ með krafti sínum og spilagleði. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Dregur úr éljum

Norðlæg átt, 8-13 m/s og él norðan- og austanlands, annars bjartviðri. Dregur úr éljum síðdegis. Frost 0 til 5 stig, en hiti um frostmark við... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 17 orð

Dreifa 37.000 smokkum til skólakrakka

37.000 smokkum hefur verið dreift til allra nemenda í 9. og 10. auk nemenda í framhaldsskólum... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Dræm þátttaka

Félagsmenn í aðildarfélögum Rafiðnaðarsambandsins samþykktu í gær nýgerða kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum með 70,8% atkvæða. Alls greiddu 16,25% atkvæði. 129 sögðu nei, eða 27,1%, 337 sögðu já, eða 70,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 10, eða... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir árás á lögregluna

Erlendur karlmaður var í gær dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás en hann var kærður fyrir brot gegn valdstjórninni. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Dönsk fíflalæti

Klovn er dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsælustu grínara Dana undanfarin ár og bjóða upp á fyrsta flokks... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Einhleypar konur í tæknifrjóvgun

Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra greindi frá því á Alþingi í gær að lög varðandi tæknifrjóvganir hjá einhleypum konum gætu breyst. Samkvæmt núgildandi lögum geta einhleypar konur ættleitt börn en ekki gengist undir tæknifrjóvganir. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Einkenni krabba

Einkenni krabbameins eru mismunandi eftir því um hvaða tegund krabbameins er að ræða. Á vefsíðunni karlmennogkrabbamein.is er hægt að sjá hvaða einkenni fylgja krabbameini í lungum, meltingarfærum, eistum, blöðruhálskirtli og húð. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 175 orð | 2 myndir

Einu sinni var...

Ríkissjónvarpið sýndi breska sjónvarpsmynd, nútímaútgáfu af Öskubusku, síðastliðið laugardagskvöld. Þetta var hugljúf mynd sem sannaði fyrir manni að ævintýrið lifir enn. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 448 orð | 1 mynd

Ekki stefnubreyting eftir afsögn

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að afsögn yfirmanns Bandaríkjahers í Mið-Austurlöndum þýði ekki að breyting verði á stefnu Bandaríkjastjórnar í málefnum Írans. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 228 orð | 1 mynd

Ekki útilokað að Geysir Green kaupi

Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy (GGE), segir ekki útilokað að félagið muni kaupa hlutinn af OR ef Samkeppniseftirlitið stendur við frumúrskurð sinn. Hann segir það þó ekki auðséð hvort svo verði. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Engin vinnuslys

Mér brá í brún þegar ég var að lesa frétt í 24 stundum þar sem var fjallað um ungan mann sem bjargaðist giftusamlega er vinnupallar í Boðaþingi hrundu. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 608 orð | 1 mynd

Fanga skortir iðju

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 422 orð | 1 mynd

Flytur inn 25 tonn af garni

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Þegar koma inn nýjungar sem okkur finnast spennandi þá þýðum við uppskriftir og semjum aðrar. Svo gefum við út prjónablöð,“ segir Auður Kristinsdóttir. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 316 orð | 6 myndir

F ormaður aðdáendaklúbba knattspyrnuliða í Bretlandi varar við því að...

F ormaður aðdáendaklúbba knattspyrnuliða í Bretlandi varar við því að komið sé að mörkum þess að hinn almenni áhugamaður hafi efni á að fylgja liði sínu eins dyggilega og verið hefur undanfarin ár. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Framúrkeyrsla

Einn eigenda Williams-liðsins í Formúlu 1, Patrick Head, vill sjá frekari breytingar á keppninni sem hann telur ekki nógu spennandi fyrir Pétur, Pál og konurnar þeirra. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Frumvarp um aðstoð lögfest

Frumvarp, sem gerir ráð fyrir að alþingismönnum verði heimilt að ráða sér aðstoðarmenn, var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum þingmanna allra flokka nema VG, sem sátu hjá, og Jóns Magnússonar, þingmanns Frjálslynda flokksins, sem greiddi atkvæði á... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Fyrirbyggjandi aðgerðir

Þó að það borgi sig að fylgjast vel með eigin líkama og þekkja einkenni krabbameins skiptir líka miklu máli að huga að forvörnum. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 397 orð | 1 mynd

Fyrsta skrefið að tala um vandann

Fjárhagslegir erfiðleikar geta valdið mikilli streitu og vanlíðan og oft veigrar fólk sér við að ráðfæra sig við sína nánustu vegna greiðsluerfiðleika. Starfsmenn Hjálparsíma Rauða krossins eru hins vegar bundnir trúnaði og taka á móti símtölum fólks í slíkum vanda. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Fær K-Fed loksins nýja vinnu?

Barnsfaðir Britney Spears, auðnuleysinginn Kevin Federline eða K-Fed eins og hann kýs að kalla sig, sér fram á bjartari tíma því að hann hefur loksins fengið vinnu. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Gillz fær loksins að njóta sín

„Nýja lagið heitir Meira frelsi og það var auðvitað snillingurinn hann Barði sem kokkaði þetta upp. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Glaðar og faglegar hórur

Í Danmörku býr ánægð hóra, segir Kastljósið og kollvarpar þar með kerlingabókum um að vændi sé algert skíta-djobb. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Gott hyski

Í hinum gríðarlega vinsælu gamanþáttunum My Name is Earl segir frá drullusokknum en gæðablóðinu Earl sem ákveður dag einn að nú þurfi hann að bæta fyrir alla þá glæpi og hrekki sem hann hefur drýgt yfir ævina. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Guðrúnarsjóður styrkir

Átta einstaklingar hafa hlotið hvatningarstyrk úr Guðrúnarsjóði. Sjóðurinn var stofnaður árið 2005 til heiðurs Guðrúnu Halldórsdóttur, fyrrverandi forstöðukonu Námsflokka Reykjavíkur, í tilefni af sjötugsafmæli hennar og starfslokum hjá Reykjavíkurborg. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 13 orð

Gunnar Nelson æfir með heimsmeistara

Bardagakappinn Gunnar Nelson hefur æfingar með baradagameistaranum B.J. Penn á Havaí í... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 292 orð | 2 myndir

Gunnar æfir með heimsmeistara

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Gunnar Nelson stefnir á að fara til Havaí í mars og æfa þar með UFC [Ultimate Fighting Championship]-heimsmeistaranum B.J. Penn,“ segir í fréttabréfinu Bardagaíþróttafréttum. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Hafnar ásökunum

Utanríkisráðherra Kína hefur harðlega gagnrýnt andstæðinga Kínastjórnar sem hann segir staðráðna í að gera Ólympíuleikana í Peking að pólitísku deilumáli. Yang Jiechi segir bæði einstaklinga og ýmis félagasamtök reyna að varpa skugga á ímynd Kína. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Háfjallaháski

Touching the Void er átakanleg og sönn saga tveggja fjallaklifrara sem lentu í skelfilegum hremmingum á leiðinni á tind Siula Grande í Perú. Myndin hefur farið sigurför um heiminn og sló í gegn þegar hún var sýnd í bíóhúsum hér á landi. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Heima er best

Knattspyrnumaðurinn Viktor Bjarki Arnarsson mun leika með KR í Landsbankadeildinni í sumar. Viktor er á mála hjá Lilleström í Noregi en verður til láns hjá KR. Hann var valinn leikmaður ársins árið 2006 hér á... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 349 orð

Heitasti heimshlutinn?

Þróun mála á norðurslóðum beinir athygli umheimsins á nýjan leik að löndunum við Norður-Íshafið. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Í dauðateygjum

Framsókn er satt að segja að dauða komin. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Í samkeppni The Saatchi gallery í London stendur fyrir kosningu á netinu...

Í samkeppni The Saatchi gallery í London stendur fyrir kosningu á netinu þar sem fólk getur valið á milli málverka sem það vill sjá í galleríinu. Guðrún Benedikta Elíasdóttir myndlistarkona er í hópi þeirra sem eiga málverk á síðunni. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Íslendingar sem fyrr ekki með

Sterkar líkur eru á að Royal-deildin skandinavíska hefjist á ný á þessu ári eftir árshlé en deildin sú er nokkurs konar Meistaradeild Norðurlanda þótt félög frá Íslandi, Finnlandi eða Færeyjum taki ekki þar þátt. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Íslenska hljómsveitin Steed Lord, með Svölu Björgvinsdóttur í broddi...

Íslenska hljómsveitin Steed Lord, með Svölu Björgvinsdóttur í broddi fylkingar, hefur verið að sækja í sig veðrið á erlendri grund. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 411 orð | 1 mynd

Karlmenn leita síður aðstoðar

Það er mikilvægt að karlmenn þekki einkenni krabbameins og bregðist fljótt við ef þau gera vart við sig. Því fyrr sem meinið finnst, þeim mun meiri líkur eru á að meðferð beri árangur. Karlmenn leita síður ráða læknis en konur. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Kate berst við sjálfstraustið

Þrátt fyrir að þykja með fegurstu konum heims kveðst leikkonan Kate Beckinsale líta á sjálfa sig sem ófríða og óaðlaðandi í alla staði. Leikkonan segist hafa verið óheppin með útlit sem krakki og að lítið sjálfstraust hafi plagað hana allar götur síðan. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Kings of Leon á Hróarskeldu

Hljómsveitirnar Kings of Leon, Dillinger Escape Plan og trúbadorinn Bonnie 'Prince' Billy hafa staðfest komu sína á Hróarskeldu-hátíðina í sumar. Kings of Leon er hvalreki á strendur áhugamanna um rokktónlist. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 266 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

L öggæsla á Suðurnesjum er í lágmarki, segja fíkniefnalögreglumenn í umdæmi Jóhanns Benediktssonar . Þeir lýsa þungum áhyggjum af yfirvofandi niðurskurði hjá embættinu „á sama tíma og fíkniefnamálum sem tengjast flugstöðinni stórfjölgar“. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Konur og rómantík

Sigurður Örlygsson listmálari gerir konur að list á sýningu sinni í Listasafni ASÍ. Hann segist hafa haft ánægju af þessu viðfangsefni sínu enda konur honum... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Kókaín fannst

Lögregla í Panama lagði hald á tæplega 1.600 kíló af kókaíni í kólumbísku flutningaskipi á þriðjudaginn. Skipið var við strendur Panama og er þetta mesta magn sem lögregla þar í landi hefur gert upptækt. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Kundalini-jóga fyrir konur

Kundalini-jógakennarinn Sada Sat Kaur verður með námskeið sem er sérstaklega ætlað konum í Lótus jógasetri Borgartúni 20 helgina 14.-16. mars. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 106 orð

Kynning á heilsuskóla

Heilsumeistaraskólinn verður með opið hús í húsnæði Yggdrasils á Skólavörðustíg laugardaginn 15. mars kl. 14. Þar verður almenn kynning á þriggja ára námi skólans sem er heildarnám í náttúrulækningum. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Langfremstur jafningja

Gönguskíðagarpurinn norski Ole Einar Björndalen tryggði sér í vikunni sinn fimmta heimsmeistaratitil í 15 kílómetra göngu þegar hann endaði sjötti á móti í Rússlandi. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð

Laun hækka mest í iðnaði

Milli áranna 2006 og 2007 jókst heildarlaunakostnaður um 6,3% til 9,6% skv. vísitölu launakostnaðar, sem Hagstofan gefur út. Mest hækkaði launakostnaður í iðnaði, um 9,6%, en minnst í byggingarstarfsemi, 6,3%. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Leiðtogar funda

Eftir margra ára pattstöðu hafa leiðtogar Kýpur-Grikkja og Kýpur-Tyrkja samþykkt að eiga fund saman til að ræða bætt samskipti og hugsanlega endursameiningu landsins. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Leikstjórinn og leikarinn Gísli Örn Garðarsson var gestur Jóns Ársæls í...

Leikstjórinn og leikarinn Gísli Örn Garðarsson var gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki á sunnudag. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 98 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í FL Group fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í FL Group fyrir 7.339 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Atlantic Petroleum eða um 3,54%. Bréf í Century Aluminum hækkuðu um 2,99% og bréf í Landsbanka Íslands um 1,79%. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Mikil fækkun

Tígrisdýrum hefur fækkað um helming síðustu 25 árin, samkvæmt rannsóknum náttúruverndarsamtakanna WWF. Fulltrúar WWF segja einungis um 3,500 dýr eftir og að ein undirtegundin, suðurkínverska tígrisdýrið, gæti brátt dáið út. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Miklum mat kastað

Hvert norskt heimili kastar 60 kílóum meira af mat en fyrir tíu árum. Samkvæmt nýrri rannsókn kastaði hvert heimili um 200 kílóum af mat árið 2006 á móti 140 kílóum árið 1996. Um 416 þúsund tonn af mat fara því í ruslið ár hvert í Noregi. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 17 orð

Morðingjarnir segja áfram Ísland!

Hljómsveitin Morðingjarnir gefur í dag út aðra breiðskífu sína, sem hefur hlotið hið magnaða nafn Áfram... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 31 orð

NEYTENDAVAKTIN Philippo Berio-ólífuolía 500 ml Verslun Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Philippo Berio-ólífuolía 500 ml Verslun Verð Verðmunur Bónus 359 Spar Bæjarlind 440 22,6 % Nóatún 469 30,6 % Kjarval 489 36,2 % 11-11 565 57,4 % 10-11 589 64,1... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 357 orð

Ný göng og tvöföldun

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Vaðlaheiðargöng og tvöföldun Suðurlandsvegar hafa verið sett á samgönguáætlun og vonast er til að framkvæmdir geti jafnvel hafist í haust. Áformað er að kynna þetta á blaðamannafundi í dag. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Nýtt löggulíf

Life er bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Samkynhneigður maður er myrtur á heimili sínu og heimilislaus maður er grunaður um morðið. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 381 orð | 1 mynd

Nýtum mannauð með einkarekstri

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Þrátt fyrir að heilbrigðisþjónustan hér á landi sé góð tel ég að við getum gert enn betur,“ segir Sigríður Snæbjörnsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 142 orð | 5 myndir

Obama hafði betur í Mississippi

Barack Obama treysti stöðu sína í baráttunni við Hillary Clinton um að verða forsetaefni bandarískra demókrata eftir að hann vann sigur í prófkjörinu í Mississippi á þriðjudaginn. Obama hlaut rúmlega sextíu prósent atkvæða, en Clinton rúmlega 37... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Of margir

24 stundir birta yfirlit yfir skipan nýrra sendiherra á tímabilinu 2004-2008. Samkvæmt því skipaði Halldór Ásgrímsson 5 sendiherra, þar af 2 stjórnmálamenn. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Orkan notuð til að kynda gróðurhús

„Aflþynnuverksmiðjan kemur til með að skila um átta hundruð lítrum af fimmtíu til sextíu gráðu heitum sjó, eftir að hann hefur verið notaður sem kælivatn til að kæla niður framleiðsluna. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 811 orð | 2 myndir

OR má ekki eiga neitt í HS

Athugun Samkeppnisstofnunar á eignarhaldi Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í Hitaveitu Suðurnesja (HS) snýr að öllu eignarhaldi fyrirtækisins, ekki einungis kaupum á 14,65 prósenta hlut Hafnarfjarðar. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Ósátt flugfélög

Forstöðumenn breskra flugfélaga, eins og BMI, easyjet og Ryanair, munu hitta Ruth Kelly, samgöngumálaráðherra Bretlands, í næstu viku til að ræða leiðir til að draga til baka hækkun lendingargjalda á Heathrow og Gatwick. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Óþarfi að festast í sama farinu

Það getur verið skynsamlegt að stunda fleiri en eina íþrótt til að halda sér í formi. Þó að öll hreyfing sé yfirleitt góð er hætt við að maður verði leiður á einhæfni til lengdar. Því er gott að breyta til öðru hvoru. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar starfsafmæli á árinu, en 15 ár eru frá því...

Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar starfsafmæli á árinu, en 15 ár eru frá því að hans fyrsta breiðskífa, Stuð, kom út. Nú heyrist að Páll sé með stórar hugmyndir til að fagna. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 114 orð

Reykir ofan í krabbann

Eins og flestum ætti að vera kunnugt var nýlega greint frá því að leikarinn Patrick Swayze hefði greinst með krabbamein í brisi og ætti að öllum líkindum ekki nema nokkra mánuði eftir ólifaða. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

RÚV semur við listamenn

Félag íslenskra leikara og RÚV hafa gert samning um endurflutning eldri verka í Sjónvarpinu. Samkvæmt honum er RÚV heimilt að endurbirta öll leikverk sem fyrirtækið hefur á liðnum árum framleitt á grundvelli samnings þess við leikara. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Sagði af sér

Eliot Spitzer, ríkisstjóri New York-ríkis, sagði af sér embætti í gær eftir að upp komst um tengsl hans við vændishring. Á fréttamannafundi sagði Spitzer að hann gæti ekki leyft mistökum sínum að hafa áhrif á störf fólksins. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 69,43 +1,04 GBP 140,06 +1,67 DKK 14,41 +2,02 JPY 0,67 +1,73...

SALA % USD 69,43 +1,04 GBP 140,06 +1,67 DKK 14,41 +2,02 JPY 0,67 +1,73 EUR 107,45 +2,01 GENGISVÍSITALA 139,30 +1,72 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Samningur fullnustaður

„Ég er algjörlega sannfærður um að samningurinn verði fullnustaður,“ segir Gunnar Svavarsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Sendiherrar fara án fallhlífa

Sjö sendiherrar láta af störfum á næsta ári án starfslokasamninga. Sigríður Anna Þórðardóttir, ein þriggja sendiherra sem skipaðir voru á dögunum, fékk aðeins skipan út árið... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 309 orð | 1 mynd

Sendiherrar fara án fallhlífa

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Skipun þriggja nýrra sendiherra í vikunni hefur vakið upp umræður um offjölgun í utanríkisþjónustu síðustu árin. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Sigmundur Ernir kynnir Eagles

„Ég leiði þessa söngskemmtun með ýmsum upplýsingum um Eagles og þá sem túlka lögin þeirra,“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 228 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson og ný D-sýning

Tvær nýjar myndlistarsýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsinu í dag. Annars vegar er um að ræða sýninguna Mállausir kjarnar með ljósmyndaverkum eins af virtustu listamönnum þjóðarinnar, Sigurðar Guðmundssonar. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Síðustu sýningar

Síðustu sýningar Íslenska dansflokksins á febrúarsýningunni Dans-anda verða í Borgarleikhúsinu föstudaginn 14. mars og sunnudaginn 16. mars. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Sjálfvirk landa-mæravarsla rædd

Á ráðherrafundi Schengen-ríkjanna, sem fór fram í Slóveníu í gær, voru kynntar hugmyndir um að auka notkun tölvutækni og sjálfvirkni við landamæravörslu. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sat fundinn fyrir hönd Íslands. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 431 orð | 1 mynd

Snýst um sparnað, ekki hvíld

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Við heimtum ekki aukna aukavinnu. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 319 orð | 1 mynd

Spannar allt litróf pönk-rokksins

Í dag kemur út ný plata frá hljómsveitinni Morðingjarnir sem ber heitið Áfram Ísland. Söngvari sveitarinnar segir að platan spanni allt litróf pönk-rokksins. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 231 orð | 2 myndir

Spears ekki í náðinni

Hrakfarir Britney Spears halda áfram að taka sinn toll í einkalífi söngkonunnar. Vinkonur hennar hafa snúið við henni baki og trónir hún nú á toppi óvinalista þeirra. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 787 orð | 2 myndir

Stefna á hágæðasamband fyrir alla

„Sú tækni sem kvartað er yfir úti á landi stenst oft á tíðum ekki kröfur háhraðanetsútboðs Fjarskiptasjóðs. Þátttakendur í útboðinu verða að uppfylla a.m.k. lágmarkskröfur útboðsins vilji þeir fá verkefnið,“ segir Ottó V. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð

Strengjasveitir á tónleikum

Strengjasveitir Tónlistarskólans í Reykjavík spila á tónleikum í Áskirkju á laugardaginn klukkan 15. Leikin verða verk eftir Purcell, Grieg, Brahms og Vivaldi. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 107 orð

STUTT

Látinn Frakklandsforseti greindi í gær frá því að síðasti eftirlifandi franski hermaðurinn úr fyrri heimsstyrjöldinni, hinn ítalskættaði Lazare Ponticelli, væri látinn. Hann varð 110 ára gamall. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð

Stutt Leiðrétting Í grein Guðmundar Ómars Óskarssonar grunnskólakennara...

Stutt Leiðrétting Í grein Guðmundar Ómars Óskarssonar grunnskólakennara í blaðinu í gær voru honum eignuð eftirfarandi orð þar sem gæsalappir færðust til: „Í skólastofunni læra nemendur ekki að takast á við lífið. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 403 orð | 1 mynd

Stærsta viðfangsefnið

Sigurður Örlygsson sýnir verk sín í Listasafni ASÍ. Konur eru meginþema sýningarinnar enda segir listamaðurinn að þær hafi ætíð verið sér kærar. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Superman flýgur á ný

Leikstjórinn Bryan Singer sagði í viðtali við kvikmyndavefsíðuna Empire Online að hann hefði fullan hug á því að gera nýja kvikmynd um ævintýri Supermans og að vinna við myndina væri nú þegar hafin. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Syngur þrjú lög í næstu mynd

Leikkonan Keira Knightley mun í næstu mynd sinni feta ótroðnar slóðir því hún mun syngja þrjú lög sem koma fram í myndinni The Edge of Love og verða svo fáanleg á geisladiski með tónlist myndarinnar. „Ég kann í rauninni ekkert að syngja. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Talhólfið kostar

Framundan eru páskar og sjálfsagt margir sem ætla að nota fríið til að ferðast til útlanda. Vert er að benda fólki á að farsímanotkun getur vegið þungt í heildarkostnaði ferðalagsins. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 474 orð | 1 mynd

Tími kominn á Rijkaard

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Um það geta flestir sparkáhugamenn verið sammála að fyrir tveimur árum var Barcelona óumdeilanlega skemmtilegasta liðið í álfunni. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Umdeildar Afturgöngur

Á þessum degi árið 1891 var leikritið Afurgöngur eftir Henrik Ibsen frumsýnt í London tíu árum eftir að höfundurinn samdi það. Leikritið hafði fyrst verið sýnt í Chicago árið 1882 af dönskum leikflokki. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 88 orð | 6 myndir

Umhverfis jörðina í sex myndum

Vikan hefur verið fjölbreytt í skemmtanabransanum. Gene Simmons og félagar í Kiss fagna 35. starfsári sínu og ætla í tilefni af því að halda nokkra tónleika í Ástralíu. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 331 orð | 1 mynd

Ung hjörtu styrkt

Margar fjölskyldur hjartveikra barna hafa notið góðs af styrktarsjóði Neistans á undanförnum árum. Aðgerðir vegna veikindanna kosta oft mikil fjárútlát sem sjóðnum er ætlað að mæta. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 553 orð | 1 mynd

Útgjaldaaukning yfir OECD meðaltali

Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, birti í lok febrúar sl. nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál. Í skýrslunni voru heilbrigðismál sérstaklega tekin til umfjöllunar og þar fékk íslenska heilbrigðiskerfið þá einkunn að vera gott en mjög dýrt. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Vargfugli eytt með hjálp lyfja

Í tilraun með notkun lyfja við svæfingu sílamáva á höfuðborgarsvæðinu kom einna helst á óvart að einungis um helmingur agnsins svæfði máva. Svefnlyfin voru hrist saman við brauðteninga og þeir lagðir á egg. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 309 orð | 1 mynd

Verðmætasköpun í varnarstöðu

Sérkennileg umræða fer nú enn á ný fram um álver og ágæti þeirra. Öflug fyrirtæki þreifa fyrir sér með miklar fjárfestingar sem myndu skapa hér mikil verðmæti og mikinn fjölda góðra starfa. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Víða næturfrost

Norðan 8-15 m/s með snjókomu eða slyddu norðan- og austanlands, annars þurrt og nokkuð bjart. Hiti 0 til 4 stig að deginum en víða vægt... Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

VÍS vátryggir Auðhumlu

Í gær var undirritaður vátryggingarsamningur milli Auðhumlu og VÍS en samningurinn gerir ráð fyrir að VÍS tryggi rekstur og allar eignir Auðhumlu sem og dótturfyrirtækja. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Þorskhnakki tryggði titilinn

„Stelpurnar sem unnu núna kepptu í fyrra og lögðu mikið á sig þá. Þær voru ofboðslega svekktar að komast ekki í verðlaunasæti og voru alveg ákveðnar í því að koma tvíefldar á næsta ári. Meira
13. mars 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd

Þróuninni snúið við aftur

Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um tekjuskatta kemur fram að barnafólk á Íslandi hafi fengið á sig aukna skattbyrði á árunum 2000-2006. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.