Greinar mánudaginn 17. mars 2008

Fréttir

17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

50 e-töflur á ökumanni á Akranesi

ÁTJÁN ára ökumaður var stöðvaður við hefðbundið eftirlit lögreglunnar á Akranesi síðdegis á föstudag, en hann var grunaður um að hafa fíkniefni undir höndum. Við leit fundust 50 e–töflur á honum. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

560 ábendingar hafa borist

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
17. mars 2008 | Erlendar fréttir | 50 orð

Aldrei friður

HONUM var fagnað sem öflugu tæki til að auka afköst og greiða fyrir viðskiptum. En fyrr má nú rota en dauðrota. Tölvupósturinn er nefnilega orðinn plága og skv. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Andi Vilhjálms sveif yfir vötnum í Árborg

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Annasamur dagur hjá slökkviliðinu

ALLT tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út laust eftir hádegið í gær að Eiðistorgi 13–15 á Seltjarnarnesi. Þar hafði eldur komið upp í þaki, þegar verktakar voru að setja tjörupappa á það og bræða hann saman á samskeytum. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Á barnadeild eftir fall úr stiga

FJÖGURRA ára gömul stúlka datt af handriði rúllustiga í verslun Rúmfatalagersins í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri á laugardag. Lögregla og sjúkralið voru kölluð út og stúlkan flutt á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð

Bauhaus vill stjórnendur

ÞÝSKA byggingavöruverslanakeðjan Bauhaus auglýsti í atvinnublaði Morgunblaðsins í gær eftir stjórnendum verslunar þeirrar er nú rís við Úlfarsfell í austurhluta Reykjavíkur. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 722 orð | 2 myndir

„Eldra fólkið skilur textann betur en ég“

Stykkishólmi | Leiklist dafnar vel í Stykkishólmi um þessar mundir. Fyrr í vetur sýndi leikfélagið Grímnir söngleikinn Oliver og nú er komið að grunnskólanum. Í grunnskólanum hefur leiklistin skipað stóran sess í félagslífi nemenda undanfarin ár. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 1319 orð | 3 myndir

„Flott verkefni út á við en það gerist ekki neitt“

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FLJÓTSDALSHÉRAÐ í samvinnu við Loftmyndir ehf. hefur nánast lokið við að kortleggja vegi og slóða í óbyggðum sveitarfélagsins og gert er ráð fyrir að aðalskipulag sem m.a. byggir á þeirri vinnu verði samþykkt í árslok. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð

Bear Stearns seldur með miklum hraði

TALSMENN JP Morgan Chase, eins stærsta banka heims, skýrðu frá því í gær að þeir hefðu náð samkomulagi um kaup á bandaríska fjárfestingarbankanum Bear Stearns. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Eins og þingflokkur VG sé ekki í jafnvægi

ÞETTA virkar eins og þingflokkurinn sé ekki í miklu jafnvægi,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra um ályktun þingflokks Vinstri-grænna um stöðu heilbrigðiskerfisins. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fimm ár frá upphafi Íraksstríðs

FIMM ára hersetu Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra í Írak var mótmælt á Ingólfstorgi eftir hádegið á laugardag. Það voru Samtök hernaðarandstæðinga sem stóðu fyrir mótmælunum og segir á vefsíðu þeirra að nokkur hundruð manns hafi tekið þátt í þeim. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fimm milljón flettingar

WALTER Sopher í Edmonton, Kanada, fyrrverandi forseti Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi, INL of NA, hefur rekið netverslun með íslenskar vörur síðan seint á árinu 2000 (www.icelandic-goods.com/shop/index.php). Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Fjölskyldutrygging greiði bætur vegna stúlkunnar

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is LÍKLEGRA en ekki er að máli stúlku, sem lokaði rennihurð á andlit kennara síns, verði áfrýjað. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Flugskóli Íslands hefur rekstur flughermis fyrir þotur

SAMNINGAR hafa verið undirritaðir um rekstur flughermis fyrir Boeing 757 þotur á Íslandi. Ráðgert er að reksturinn hefjist vorið 2009. Þá var undirritaður samningur milli Icelandair og Flugskólans um afnot Icelandair af flugherminum til 5 ára. Meira
17. mars 2008 | Erlendar fréttir | 43 orð

Fylgið í frjálsu falli

STUÐNINGUR við ríkisstjórn Gordons Browns, forsætisráðherra Bretlands, mælist nú aðeins 27% og hefur ekki mælst minna frá árinu 1983. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 666 orð

Gagnagrunnur fyrir öryggisráðið

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is UMFANGSMIKILL undirbúningur er í gangi í utanríkisráðuneytinu, komi til þess að Ísland vinni sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Gítarstillir í farsíma þróaður

VERKFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands og símafyrirtækið Nova hafa undirritað samning um framkvæmd og markaðssetningu á tónstillinum Tunerific sem varð til úr meistaraverkefni Guðmundar Freys Jónssonar, nemanda í tölvunarfræði, í samstarfi við leiðbeinanda... Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Góður árangur yngri skákmanna

ÁRANGUR fulltrúa yngri kynslóðarinnar á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem nú er nýlokið var með mestu ágætum og unnu flest þeirra sér inn alþjóðleg skákstig í mótinu. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Grunur um íkveikju í fjölbýli í Hrafnhólum

ELDUR kom upp í fjölbýlishúsinu að Hrafnhólum 6–8 í Breiðholti í gærmorgun. Allt tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað þangað um tíuleytið, eftir margar ábendingar frá nágrönnum, enda húsið mjög stórt og á átta hæðum. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 286 orð

Græna netið styður umhverfisráðherra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Græna netinu: „Stjórn Græna netsins, samtaka umhverfisverndarsinna í tengslum við Samfylkinguna, lýsir fullum stuðningi við Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra og mótmælir samþykktum... Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð

Heilbrigðisráðherra veitir gæðastyrki

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra veitti nýlega fjórtán gæðastyrki sem ætlað er að hvetja heilbrigðisstarfsmenn til dáða á sviði gæðamála. Þetta er í sjöunda sinn sem styrkir af þessu tagi eru veittir. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Heilla alla upp úr skónum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HVOLPARNIR Kátur og Hnoðri hafa gengið í gegnum ýmislegt á sinni tíu vikna ævi. Þeir fundust í janúar, kaldir og blautir, við sumarbústað í Borgarfirði og móðirin hvergi sjáanleg. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Helgi Hallvarðsson

HELGI Hallvarðsson, fyrrverandi skipherra, andaðist á Landspítalanum 15. mars síðastliðinn á 77. aldursári. Helgi var fæddur hinn 12. júní árið 1931 í Reykjavík. Meira
17. mars 2008 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hundruð slösuðust í sprengingu í Albaníu

AÐ MINNSTA kosti níu létust og á þriðja hundrað særðist þegar sprengiefni við herstöð í albanska bænum Gerdec, um 10 km norður af höfuðborginni Tirana, sprakk í loft upp á laugardagskvöld. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð

Kanna möguleika á samstarfi

STJÓRNVÖLD í Svíþjóð hafa falið sænska hernum að rannsaka möguleikana á því hversu náið samstarf herinn getur átt við heri Noregs og Finnlands. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Komust ekki til Tíbets

UM TVÖ hundruð manna hópur íslenskra kennara sem hugðist fara til Tíbets komst ekki á áfangastað vegna hins eldfima pólitíska ástands í landinu. Hópurinn, kennarar í ýmsum skólum, er nú staddur í Kína og var ætlunin m.a. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð

Landfylling enn á dagskrá

LANDFYLLINGU við Ánanaust hefur aðeins verið frestað og verður efni, sem þangað átti að fara, þess í stað nýtt í landfyllingu í Sundahöfn. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Landsbjörg semur við Vodafone

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg hefur samið við Vodafone um kaup á fjarskiptaþjónustu næstu þrjú árin. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Minni þjónusta til þess að spara

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is STEFÁN Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir lokun lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu fyrir almenningi á kvöldin, næturnar og um helgar ekki hafa áhrif á öryggi almennings. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Mótmæla því að borgin komi í veg fyrir samkeppni

BÆJARRÁÐ Fljótsdalshéraðs mótmælir því harðlega að Reykjavíkurborg komi í veg fyrir samkeppni í innanlandsflugi með því að heimila ekki uppbyggingu aðstöðu fyrir Iceland Express við Reykjavíkurflugvöll og byggingu samgöngumiðstöðvar við flugvöllinn er... Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Músík við Mývatn

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Músík í Mývatnssveit verður haldin í tíunda sinn nú í vikunni, þegar haldnir verða tónleikar í Skjólbrekku annars vegar og Reykjahlíðarkirkju hins vegar. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

Náttúra Brasilíu

FUGLAVERND heldur fyrirlestur í salnum Bratta í Kennaraháskólanum við Stakkahlíð þriðjudaginn 18. mars kl. 20.30. Aðgangur er öllum opinn og er ókeypis fyrir félaga í Fuglavernd en kostar annars 200 krónur. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Neytendur geti leitað sátta hjá sýslumanni

MARGIR kannast við úrræðaleysi þegar kemur að svonefndum neytendamálum af ýmsu tagi. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð

Nýir í stjórn Saga Capital

SINDRI Sindrason, stjórnarformaður Eimskipafélagsins, og Gunnar Þór Gíslason, framkvæmdastjóri Sundagarða, voru kjörnir í stjórn Saga Capital á aðalfundi bankans um helgina. Meira
17. mars 2008 | Erlendar fréttir | 645 orð | 1 mynd

Sagðir vilja útrýma menningu Tíbeta

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is DALAI Lama, hinn útlægi andlegi leiðtogi Tíbeta, skoraði í gær á ríki heims að rannsaka aðgerðir Kínastjórnar sem ynni markvisst að því að útrýma menningu Tíbeta. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 338 orð

Stórfyrirtæki í verkfræði

SAMEININGAR stórra verkfræðistofa leiða til þess að hjá tveimur stærstu verkfræðistofum landsins munu starfa um 570 manns. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Stærri nefnd í New York

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð

Svaf á ránsfengnum á heimili sínu

BROTIST var inn í Lyfju á Skagaströnd á aðfaranótt sunnudags og miklu magni lyfja stolið þaðan. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi var gert viðvart eftir að viðvörunarkerfi í apótekinu fór í gang. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sýndi réttu handtökin við rúningu

SKÓLABÖRN horfðu á Guðmund Hallgrímsson, bústjóra á Hvanneyri, rýja kindurnar í húsdýragarðinum í gær. Þar voru einnig konur frá Ullarselinu á Hvanneyri sem spunnu ullina og sögðu sögur. Ellefu kindur fengu þessa kúnstugu meðferð. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Taki af skarið um lengingu flugvallar

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is LENGJA á Egilsstaðaflugvöll og efla aðstöðu þar. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Tími háspennulína liðinn

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÁSTA Þorleifsdóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar sem jafnframt er formaður stjórnar Reykjanesfólkvangs, segist í samtali við Morgunblaðið efast um að lagðar verði háspennulínur í lofti um fólkvanginn. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Tvö bifhjólaslys samtímis

TVÖ bifhjólaslys urðu á öðrum tímanum í gær. Annað á gatnamótum Óseyrarbrautar og Selvogsbrautar í Þorlákshöfn þar sem bíll ók í veg fyrir mótorhjól. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Umsóknarfrestur um Snorra West nær úti

UMSÓKNARFRESTUR um „Snorra vestur“-verkefnin í Vesturheimi rennur út miðvikudaginn 19. mars, en sem fyrr er um sex vikna sumarverkefni að ræða. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Viðgerð á Farice tók um sólarhring

VIÐGERÐ á Farice 1-sæstrengnum lauk síðdegis í gær eftir að hann slitnaði í Skotlandi stuttu fyrir klukkan 17 á laugardag. Meira
17. mars 2008 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Vígamenn fjármagna árásir með stolinni olíu

ÞRIÐJUNGUR olíunnar, ef ekki meira, frá stærstu olíuhreinsunarstöð Íraks fer beint á svarta markaðinn og hluti hagnaðarins af sölunni rennur til vígamanna, nú þegar á annað hundrað Írakar láta lífið í viku hverri í árásum öfgamanna, þrátt fyrir fjölgun... Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vísuðu vélhjólafólki úr Sandvík

LÖGREGLUMENN á Suðurnesjum höfðu á laugardag afskipti af fólki sem hugðist aka torfæruhjólum í Sandvík á Reykjanesi en þar var saman kominn nokkur fjöldi. Meira
17. mars 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þúsund renndu sér í blíðunni

PRÝÐISVEÐUR var til skíðaiðkunar um helgina, bæði sunnan og norðan heiða. Á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri áætlaði staðarhaldari að um 1.000 manns hefðu verið á skíðum um hádegisbilið í gær, svo fjölgaði þeim eftir því sem lengra leið á... Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2008 | Leiðarar | 853 orð

Fréttir og fjármálafyrirtæki

Umsvif fjármálafyrirtækja og nokkurra stórra fyrirtækjasamsteypa hafa verið mikil á Íslandi það sem af er þessari öld og þá ekki sízt í sambandi við hina svonefndu útrás. Meira
17. mars 2008 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Ævintýrið um Mynd

Skemmtilegt ævintýri í íslenzkri dagblaðaútgáfu var rifjað upp í samtali við Hilmar A. Kristjánsson hér í blaðinu í gær en hann gaf dagblaðið Mynd út um skeið sumarið 1962. Ónothæf prentvél og prentaraverkfall gerði út um Mynd. Hugmyndin var góð. Meira

Menning

17. mars 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Afi á ný

MARY, elsta dóttir Bítilsins Pauls McCartney, á von á barni. Mary, sem er 38 ára gömul, á fyrir tvö börn, hinn átta ára gamla Arthur og hinn fimm ára gamla Elliot. Meira
17. mars 2008 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Bandið hans Björns

Bubbi Morthens hefur fyrir löngu skipað sér í raðir fremstu tónlistarmanna þjóðarinnar. En umdeildur er hann, eins og skrif í netheimum og umtal almennings að undanförnu hafa gefið til kynna. Meira
17. mars 2008 | Kvikmyndir | 348 orð | 3 myndir

„Allar mjög góðar“

Eftir Ástrúnu Friðbjörnsdóttur BÍÓDAGAR Græna ljóssins verða haldnir í annað skipti dagana 11. til 24. apríl í Regnboganum. Meira
17. mars 2008 | Tónlist | 473 orð | 4 myndir

Bergmál frá fornri tíð

20 ára afmælistónleikar, föstudagskvöldið 14. mars. Meira
17. mars 2008 | Tónlist | 585 orð | 10 myndir

Dauðadjassinn lifir

Úrslit Músíktilrauna Tónabæjar og Hins hússins laugardaginn 15. mars. Til úrslita kepptu Furry Strangers, Johnny Computer, Hinir, Endless Dark, Ástarkári, Happy Funeral, Óskar Axel og Karen Páls, Blæti, The Nellies og Agent Fresco. Meira
17. mars 2008 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Dýr brúnkumeðferð

BANDARÍSKA leikkonan Lindsay Lohan er sögð hafa eytt um 70 þúsund dollurum, sem nemur um fimm milljónum króna, í brúnkumeðferðir af ýmsu tagi á stuttum tíma. Meira
17. mars 2008 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Hefur ekki áhrif á vestræna listamenn

VESTRÆNIR listamenn sem heimsækja Kína verða ekki fyrir neinum áhrifum af orðum sem Björk Guðmundsdóttir lét falla á tónleikum í Sjanghæ fyrir skömmu, að því er yfirvöld í Kína hafa greint frá. Meira
17. mars 2008 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd

Horton er tryggðatröll

Leikstjórar: Jimmy Hayward & Steve Martino. Leikarar: Þórhallur Sigurðsson, Örn Árnason, Arnar Jónsson, Hanna María Karlsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Jóhanna Vigdís Arnardótttir, Atli Rafn Sigurðarson, Tinna Hrafnsdóttir. Bandaríkin. 88 mín. 2008. Meira
17. mars 2008 | Kvikmyndir | 464 orð | 4 myndir

Innrás líkamsþjófanna

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is UM þessar mundir eru að koma út tvær útgáfur vísindahrollvekjunnar Invasion of the Body Snatchers . Meira
17. mars 2008 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Mannskilningur endurreisnar

Á MORGUN, þriðjudag, klukkan 12.05 verður ausið úr viskubrunnum í Þjóðminjasafni Íslands. Þá mun Ármann Jakobsson íslenskufræðingur m.a. fjalla um málverk af Guðbrandi Þorlákssyni biskupi með hliðsjón af mannskilningi endurreisnartímans. Meira
17. mars 2008 | Kvikmyndir | 207 orð | 1 mynd

Morðið á Daniel Pearl

England/Bandaríkin 2007. Sam-myndir 2008. 103 mín. Ekki við hæfi yngri en 12 ára. Ísl. texti. Leikstjóri: Michael Winterbottom. Aðalleikarar: Angelina Jolie, Dan Futterman, Will Patton. Meira
17. mars 2008 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Munnmælasögur á Akureyri

SÝNINGIN Þjóðsögur – íslenskar munnmælasögur hefur verið sett upp í Reykjavík og á Hornafirði, en er nú komin upp í Amtsbókasafninu á Akureyri. Um er að ræða verk tólf íslenskra teiknara, sem tóku að sér að myndskreyta þjóðsögur úr munnlegri... Meira
17. mars 2008 | Tónlist | 607 orð | 1 mynd

New York – Mývatn – Japan

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HÁTÍÐIN Músík í Mývatnssveit verður haldin í tíunda sinn nú í dymbilviku. Það var Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari sem stofnaði til hátíðarinnar og er listrænn stjórnandi hennar. Meira
17. mars 2008 | Myndlist | 359 orð | 1 mynd

Nýtt og glæsilegt gallerí opnað í Reykjavík

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „HUGSUNIN er sú að geta bæði verið með stærri og minni sýningar. Meira
17. mars 2008 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Stabat mater í Árbæjarkirkju

Á MORGUN, þriðjudag, verður verkið Stabat mater eftir Giovanni Battista Pergolesi flutt á tónleikum í Árbæjarkirkju. Þetta gullfallega verk var það síðasta sem Pergolesi samdi áður en hann lést aðeins 26 ára gamall úr berklum. Meira
17. mars 2008 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

Stiginn dans við djöflafans

Rússland 2007. Sena 2008. 131 mín. Ekki við hæfi yngri en 16 ára. Leikstjóri: Timur Bekmambetov. Aðalleikarar: Konstantin Khabensky, Maria Poroshina, Vladimir Menshov. Meira
17. mars 2008 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Vill minnka við sig

BANDARÍSKA söngkonan Madonna hefur mikinn áhuga á því að halda tónleika á minni tónleikastöðum en hún er vön, en hún mun vera þekkt fyrir að halda tónleika í risastórum íþróttahöllum. Meira

Umræðan

17. mars 2008 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Baráttan gegn kynþáttafordómum

Álfrún Sigurgeirsdóttir skrifar um fordóma í tilefni af Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti: "Algengt er að einblínt sé á neikvæða þætti fjölmenningarsamfélagsins og litið fram hjá þeim kostum sem fjölbreytileiki hefur í för með sér." Meira
17. mars 2008 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B. Ólafsson | 16. mars Óljós mörk Ríkið hefur reynt að festa...

Gunnlaugur B. Ólafsson | 16. mars Óljós mörk Ríkið hefur reynt að festa niður mörk Vatnajökuls, bæði vegna stofnunar þjóðgarðs og út af þjóðlendumálum. Meira
17. mars 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 16. mars Á skíðum Veðurguðirnir hafa verið skíðafólki...

Hallur Magnússon | 16. mars Á skíðum Veðurguðirnir hafa verið skíðafólki á höfuðborgarsvæðinu hliðhollir í vetur. Nægur skíðasnjór í Bláfjöllum og oft og tíðum frábært skíðaveður! Meira
17. mars 2008 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Hryðjuverk og viðbrögð við þeim

Eftir Miryam Shomrat: "Ísraelar ráðast ekki á hús og heimili óbreyttra borgara, heldur á þá, sem standa að baki sjálfsmorðsárásum." Meira
17. mars 2008 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Ódýrasti stjórnmálamaður landsins?

Árni Páll Árnason svarar Steingrími J. Sigfússyni: "Þegar Steingrímur J. fer ekki rétt með staðreyndir hitta stóryrðin hann sjálfan fyrir." Meira
17. mars 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 16. mars Sönn umhyggja Nokkurra daga dvöl mín á...

Ómar Ragnarsson | 16. mars Sönn umhyggja Nokkurra daga dvöl mín á Borgarspítalanum í Reykjavík hefur skerpt á vitund minni fyrir ísl. Meira
17. mars 2008 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Raddir Taívanbúa

Eftir Charles Liu: "Atkvæðagreiðslan snýst um það hvort rödd Taívanbúa megi heyrast: hvort þeir eigi rétt á að nýta málfrelsi sitt til að eiga samskipti við aðrar frjálsar þjóðir á jafnréttisgrundvelli." Meira
17. mars 2008 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Stuðningur við ungt fólk í vímuefnavanda

Hrafndís Tekla Pétursdóttir fjallar um íhlutun í líf unglinga sem missa stjórn á vímuefnaneyslu sinni: "Margt bendir nú til þess að nýjar áherslur í þjónustu við unglinga í vímuefnaneyslu og fjölskyldur þeirra séu að koma fram í dagsljósið." Meira
17. mars 2008 | Aðsent efni | 1411 orð | 4 myndir

Stýrivextirnir og góðærið

Eftir Jón Helga Egilsson og Kára Sigurðsson: "Undanfarin ár hefur Seðlabanki Íslands reynt að hemja þenslu í íslensku efnahagslífi með því að hækka innlenda vexti. Hærri vextir eiga að auka fjármagnskostnað og draga þannig úr neyslu einstaklinga og fjárfestingum fyrirtækja." Meira
17. mars 2008 | Blogg | 333 orð | 1 mynd

Toshiki Toma | 16. mars Eyðum fordómum Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti...

Toshiki Toma | 16. mars Eyðum fordómum Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti stendur frá og með 15. mars til 23., páskadagsins. Hér á Íslandi verður sérstök uppákoma gegn rasisma haldin hinn 18. mars í Reykjavík, Ísafirði og á Akureyri. Meira
17. mars 2008 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Velferðin er stóriðnaður

Jóhann J. Ólafsson skrifar um íslenska velferðarkerfið: "Ástæðan fyrir þessu ástandi er, að óhentugum aðferðum er beitt og efnahagsleg lögmál virt að vettugi." Meira
17. mars 2008 | Velvakandi | 387 orð

velvakandi

Sonju Zorillu sjóðurinn hví þessi leynd? Fyrr í vetur var umfjöllun í Kompási og öðrum fjölmiðlum um styrktarsjóð Sonju Zorillu en í ljós hefur komið að forsvarsmenn hafa litlu sem engu úthlutað úr sjóðnum. Meira

Minningargreinar

17. mars 2008 | Minningargreinar | 1804 orð | 1 mynd

Einar Halldór Björnsson

Einar Halldór Björnsson, bifreiðarstjóri, fæddist í Neðri-Lækjardal í Refasveit í A-Húnavatnssýslu 29. nóvember 1912. Hann lést á heimili sínu að Hjallaseli 55, 11. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2008 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Halldóra Sigurjónsdóttir

Halldóra Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1926. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli miðvikudaginn 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Ólöf Guðrún Elíasdóttir, ættuð frá Laugarlandi í Ísafjarðardjúpi, f. 6.8. 1897, d. 26.5. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2008 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

Hólmfríður Þóroddsdóttir

Hólmfríður Þóroddsdóttir fæddist í Flöguseli í Hörgárdal 10. apríl 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 10. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóroddur Magnússon, bóndi á Einhamri í Hörgárdal og Vallholti við Akureyri, f. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2008 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Jens Pétursson

Jens Pétursson fæddist á Litlabæ í Skötufirði í N-Ísafjarðarsýslu þann 15. ágúst 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Finnbogason, f. 2.5. 1894, d. 22.4. 1990, og Stefanía Jensdóttir, f. 5.8. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2008 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Jórunn Ásta Guðmundsdóttir

Jórunn Ásta Guðmundsdóttir fæddist á Siglufirði 1. desember 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur H.L. Hannesson, bæjarfógeti á Siglufirði, f. 17. mars 1881, d. 14. sept. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2008 | Minningargreinar | 2540 orð | 1 mynd

Rannveig Baldursdóttir

Rannveig Baldursdóttir fæddist 25. janúar 1947. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 9. mars. Foreldrar hennar eru Baldur Pétursson, f. 16.7. 1915, d. 7.5. 1987 og Sveinbjörg H. Wium f. 4.3. 1921. Systkini Rannveigar eru: Petra f. 121. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2008 | Minningargreinar | 1295 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Ásgrímsdóttir

Sveinbjörg Ásgrímsdóttir fæddist á Brimnesi við Fáskrúðsfirði 15. september 1917. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásgrímur Vigfússon, f. á Brimnesi við Fáskrúðsfjörð 27.12. 1872, d. 18.12. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2008 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Unnur Þorgeirsdóttir

Unnur Þorgeirsdóttir fæddist á Hlemmiskeiði á Skeiðum 15. maí 1915. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorgeir Þorsteinsson, bóndi og smiður á Hlemmiskeiði, f. 16. mars 1885, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. mars 2008 | Sjávarútvegur | 428 orð | 1 mynd

Af eðli og óeðli fiska

Kynferðisleg áreitni er því miður ekki einskorðuð við mannskepnuna. Hún á sér víðar stað í dýraríkinu. Vísindamenn í Mexíkóborg hafa nú komizt að því ýmislegt slæmt gerist undir yfirborðinu líka. Meira
17. mars 2008 | Sjávarútvegur | 563 orð | 2 myndir

Meira utan af óunnum þorski

MEST er flutt utan af óunnum þorski frá Vestmannaeyjum og Grundarfirði. Á síðasta ári voru flutt utan frá Vestmannaeyjum 2.073 tonn og 1.065 tonn frá Grundarfirði. Sé miðað við heimahöfn fiskiskipa eru þessir staðir einnig efstir á blaði, Eyjar með 2. Meira
17. mars 2008 | Sjávarútvegur | 670 orð | 4 myndir

Salta þeir ótt og salta þeir títt

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Það var líf og fjör í Grindavík um helgina. Nánast alls staðar var verið að vinna í saltfiskinum og bátarnir, stórir og smáir, komu drekkhlaðnir að landi. Sannkölluð vertíðarstemmning. Hjá Vísi var allt í fullum gangi. Meira

Viðskipti

17. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Aukin aðstoð við íbúðareigendur

LÖGÐ hefur verið fram á bandaríska þinginu tillaga um stórauknar aðgerðir af hálfu hins opinbera til aðstoðar við íbúðareigendur þar í landi, sem eiga í erfiðleikum vegna ótryggra veðlána (e. sub-prime mortgages). Meira
17. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Ísland hagkvæmt myntsvæði?

RANNSÓKNARSTOFNUN í fjármálum við Háskólann í Reykjavík gengst fyrir ráðstefnu í aðalbyggingu skólans nk. miðvikudag undir yfirskriftinni „Er Ísland hagkvæmt myntsvæði ?“ Ráðstefnan stendur frá kl. 13 til 16. Erindi flytja Andrew K. Meira
17. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 333 orð | 1 mynd

Mörg japönsk fyrirtæki í vanda stödd

MÖRG lítil og meðalstór japönsk fyrirtæki, sem sérhæfa sig í að veita stærri og þekktari fyrirtækjum þjónustu sína, sjá fram á erfiða tíma. Þetta stafar meðal annars af aukinni samkeppni á alþjóðamarkaði, til að mynda frá Kína. Meira
17. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Samrunaferli Opinna kerfa og Títans lokið

FORMLEGUM samruna tölvufyrirtækjanna Opinna kerfa og Títans er lokið eftir samþykki á hluthafafundum þeirra. Hjá sameinuðu fyrirtæki eru 140 starfsmenn og er áætluð velta 4,5 milljarðar króna. Meira
17. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Stjórnarformaður Debenhams að hætta?

JOHN Lovering, stjórnarformaður Debenhams- verslanakeðjunnar í Bretlandi, er samkvæmt frétt Telegraph í gær sagður á þeim buxunum að hætta störfum. Meira

Daglegt líf

17. mars 2008 | Neytendur | 1186 orð | 2 myndir

Að telja fram til skatts í fyrsta sinn

Að verða fullorðin getur verið flókið. Fyrir utan allar hormónasveiflurnar og umbreytingu líkama og hugsunar þarf unga fólkið sem er á leið út í lífið að læra á hitt og þetta í samfélagi fullorðinna. Meira
17. mars 2008 | Daglegt líf | 588 orð | 3 myndir

Dísa, Garpur, Tómas og Nanna eru miklir félagar

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Ætli Garpur sé ekki í gigtargöngu. Meira

Fastir þættir

17. mars 2008 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ábyrgð. Norður &spade;86 &heart;842 ⋄D7642 &klubs;D94 Vestur Austur &spade;74 &spade;9532 &heart;KDG1096 &heart;3 ⋄5 ⋄G1098 &klubs;G865 &klubs;K1032 Suður &spade;ÁKDG10 &heart;Á75 ⋄ÁK3 &klubs;Á7 Suður spilar 6&spade;. Meira
17. mars 2008 | Í dag | 346 orð | 1 mynd

Er íslenska krónan of lítil?

Kirstín Þ. Flygenring fæddist í Hafnarfirði 1955. Hún lauk cand. oecon.-prófi frá HÍ 1980 og meistaragráðu í hagfræði frá Northwestern University í Bandaríkjunum 1982. Þá lauk hún prófi í evrópskum samkeppnisrétti frá University of London 2004. Meira
17. mars 2008 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og haldið lög mín og breytið eftir þeim. (Esk. 20, 20. Meira
17. mars 2008 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Rf3 Da5 8. Bd2 Rbc6 9. a4 Bd7 10. Bb5 f6 11. O–O fxe5 12. c4 Dc7 13. cxd5 exd5 14. Rxe5 Rxe5 15. dxe5 O–O–O 16. e6 Bc6 17. Dg4 Hdf8 18. Hfe1 g6 19. Bh6 Hf5 20. Bd3 Hh5... Meira
17. mars 2008 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað var sekt Eimskips fyrir brot á samkeppnislögum lækkuð um mikið? 2 Norðurál hefur hafið framkvæmdir í Helguvík undir kerskála. Hver er framkvæmdastjóri Norðuráls? 3 Hvað heitir vændiskonan sem felldi Eliot Spitzer ríkisstjóra í New York? Meira
17. mars 2008 | Fastir þættir | 303 orð | 2 myndir

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Sjötti áratugurinn í bandarískri sögu er um margt áhugaverður. Hermenn sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni voru búnir að koma sér fyrir og neyslu- og fjöldamenningin umhverfis einkabílinn farin að taka á sig skýrari mynd. Meira

Íþróttir

17. mars 2008 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Alltof mörg mistök

„Við gerðum of mikið af tæknilegum mistökum í fyrri hálfleik þegar við vorum að flýta okkur of mikið og fórum illa með færin, þar af þrjú víti í fyrri hálfleik og fimm eða sex önnur, sem er of dýrt gegn svona liði,“ sagði Ágúst Jóhannsson... Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 356 orð

Árni Gautur til Suður-Afríku

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, skrifaði í gærkvöld undir samning við suður-afríska liðið Thanda Royal Zulu um að leika með því út yfirstandandi keppnistímabil. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Brosbikarinn Úrslitaleikur karla: Stjarnan – KA 3:1 (21:25, 30:28...

Brosbikarinn Úrslitaleikur karla: Stjarnan – KA 3:1 (21:25, 30:28, 25:20, 25:16) Úrslitaleikur kvenna: Þróttur N. – HK 3:0 (27:25, 25:23, 25:18) Undanúrslit karla: Stjarnan – Þróttur R. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Byrjuðum að klúðra

„Ég held að við höfum ekkert hugsað um að við þyrftum að vinna upp sex marka forskotið úr fyrri leiknum því þetta var sterkt lið, sem við ætluðum bara að vinna,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, sem var markahæst hjá Val í gærkvöldi. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Eiður Smári með í jafnteflisleik

EIÐUR Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem heimsótti Almeria í spænsku deildinni í gærkvöldi. Eiður Smári átti ágætan leik en haltraði af velli á 90. mínútu. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 891 orð | 1 mynd

Fjórða jafnteflið í röð

ARSENAL, sem var í efsta sæti ensku deildarinnar fyrir leiki helgarinnar, virðist vera að gefa eftir því liðið gerði fjórða jafnteflið í röð á laugardaginn þegar Middlesbrough kom í heimsókn. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stefánsson var markahæstur í liði Ciudad Real þegar liði lagði Gummersbach 25:23 í Meistaradeild Evrópu. Ólafur gerði níu mörk og skoraði úr átta af tíu vítaköstum sem hann tók. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenskir skíðamenn kepptu um helgina á tveimur svigmótum í Þýskalandi. Gísli Rafn Guðmundsson úr Ármanni varð í 31. sæti á fyrra mótinu og á því síðara varð Stefán Jón Sigurgeirsson frá Akureyri í 28. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Armando Ribeiro , markvörður spænska liðsins Athletic Bilbao , var fluttur á sjúkrahús á laugardaginn eftir að hann fékk brotna flösku í höfuðið í síðari hálfleik í leik liðsins við Betis . Bilbao var 2:1 yfir þegar leikurinn var stöðvaður á 72. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skagamaðurinn Stefán Þór Þórðarson hefur verið lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping næsta mánuðinn. Stefán lék með sænska liðinu í nokkur ár en sneri heim í vetur. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 445 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Anna Pavliouk lék með liði Þróttar R . í undanúrslitum Brosbikarkeppni Blaksambandsins á laugardag. Anna, sem var valin besta blakkonan á síðasta keppnistímabili, lék ekkert með Þróttarliðinu fyrir áramót en hefur leikið með þeim eftir áramót. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Grindavík – KR 65:82 Grindavík, úrvalsdeild kvenna...

Grindavík – KR 65:82 Grindavík, úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express-deildin – undanúrslit, leikur tvö, sunnudaginn 16. mars 2008. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 649 orð | 1 mynd

Haukar fljúga hát

HAUKAR fóru að segja má langleiðina með að klára Íslandsmótið handknattleik þegar liðið sigraði HK, 30:25, í leik liðanna á Ásvöllum á laugardag. Með þessum úrslitum dvínaði spennan í toppbaráttu deildarinnar til mikilla muna. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Helena og TCU úr leik

HELENA Sverrisdóttir og félagar hennar í bandaríska háskólaliðinu TCU töpuðu 69:67 um helgina fyrir San Diego háskólanum í undanúrslitum um Mountain West titilinn. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 17 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna: Ásvellir: Haukar - Keflavík 19. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Ísland – Færeyjar 3:0 Kórinn, Kópavogi. Vináttulandsleikur karla...

Ísland – Færeyjar 3:0 Kórinn, Kópavogi. Vináttulandsleikur karla, sunnudaginn 16. mars 2008. Mörk Íslands : Jónas Guðni Sævarsson 45., Fróði Benjamínsen 72. (sjálfsm.), Tryggvi Guðmundsson 79. Markskot : Ísland 14 (9) – Færeyjar 6 (3). Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Keflvíkingar sterkari

KEFLAVÍK vann nauman sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik á laugardaginn. Keflavík vann 94:89 eftir framlengdan leik þar sem staðan var 81:81 að loknum venjulegum leiktíma. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

KR-ingar ætla sér greinilega beinustu leið í úrslit

KR-INGAR eru greinilega staðráðnir í því að fara beinustu leið í úrslit Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik. Í gærkvöldi vann liðið Grindavík 82:65 í Grindavík og er 2:0 yfir í rimmu liðanna og ætla sér greinilega ekkert að líta um öxl í þeim efnum. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Reggina með stórsigur á Ítalíu

LÍTIL breyting varð á stöðunni í ítölsku A-deildinni um helgina, í það minnsta á toppi deildarinnar. Roma sigraði AC Milan í stórleik umferðarinnar á laugardag 2:1, eftir að gestirnir frá Mílanó höfðu komist yfir í leiknum. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 648 orð | 1 mynd

,,Sá margt jákvætt“

ÍSLENDINGAR unnu sinn stærsta sigur á Færeyingum í 23 ár eða frá því þeir lögðu þá 9:0 í Keflavík árið 1985 þegar þjóðirnar mættust í fyrsta karlalandsleiknum undir þaki í Kórnum í Kópvogi í gær. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 181 orð

Stjarnan vann bikarinn til eignar

MIKIL og góð stemning ríkti í Laugardalshöllinni um helgina þar sem síðustu leikir Bros bikarkeppninnar í blaki fóru fram. Undanúrslitaleikirnir voru leiknir á laugardag og úrslitaleikirnir á sunnudag. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Tiger Woods er engum líkur og heldur áfram sigurgöngu sinni

TIGER Woods gerði sér lítið fyrir og sigraði enn eina ferðina um helgina þegar hann fagnaði sigri á Arnold Palmer Invitational-mótinu sem haldið var á Bay Hill-vellinum í Flórída. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 125 orð

Tryggvi með 12. markið

TRYGGVI Guðmundsson skoraði sitt 12. mark fyrir A-landslið Íslands í knattspyrnu í gær þegar hann innsiglaði sigurinn á Færeyingum, 3:0, í Kórnum í Kópavogi. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Tvíbætti Íslandsmetið í sleggjukasti

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „ÉG er bara mjög sáttur við lífið og tilveruna,“ sagði Bergur Ingi Pétursson, sleggjukastari úr FH, í samtali við Morgunblaðið eftir að hann hafði tvíbætt eigið Íslandsmet í greinnni. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 619 orð | 1 mynd

Valsstúlkur úr leik þrátt fyrir sigur í seinni leiknum

SEX marka tap í fyrri leiknum reyndist Valsstúlkum dýrt er þær fengu franska liðið Merignac í heimsókn að Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Valur – Merignac 24:23 Vodafone-höllin á Hlíðarenda...

Valur – Merignac 24:23 Vodafone-höllin á Hlíðarenda, Áskorendabikar kvenna, 8-liða úrslit, síðari leikur, sunnudaginn 16. mars 2008. Gangur leiksins : 0:1, 4:1, 7:4, 9:7, 9:11, 12:12, 12:14 , 13:14, 14.17, 16:17, 17:19, 19:19, 20.21, 24:22, 24:23... Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

Viktor og Thelma Rut sópuðu til sín verðlaunum

VIKTOR Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu, voru í sérflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum, sem fram fór í Versölum í Kópavogi um helgina. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 161 orð

Þau bandarísku best

BANDARÍSKA skíðafólkið Bode Miller og Lindsey Vonn urðu heimsbikarmeistarar í samanlögðu um helgina þegar síðasta mótið í heimsbikarmótaraðarinnar var haldið í Bormio á Ítalíu. Meira
17. mars 2008 | Íþróttir | 130 orð

Öruggt hjá Hamilton

LEWIS Hamilton hjá McLaren sigraði örugglega í fyrstu formúlu 1 keppninni á keppnistímabilinu er hann kom fyrstur í mark í Ástralíukappakstrinum. Meira

Fasteignablað

17. mars 2008 | Fasteignablað | 178 orð

Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðisins

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í febrúar 2008 var 31. Þar af voru 16 samningar um eignir í fjölbýli, 7 samningar um eignir í sérbýli og 8 samningar um annars konar eignir. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 489 orð | 3 myndir

Gömul vatnsrör verða sem ný

Gömul vatnsrör, ryðlitað neysluvatn og stíflur inni í vegg hræða húseigendur meira en flest annað. Kostnaðurinn við að brjóta og rjúfa veggi og öll óþægindi sem því fylgja eru martröð fyrir flesta. H-gæðalína ehf. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 139 orð | 3 myndir

Krókamýri 52

Garðabær | Fasteignasalan Borgir er með í sölu einbýlishús, innréttað með vönduðum, sérsmíðuðum innréttingum með góðri staðsetningu í botnlangagötu þar sem er mikil veðursæld. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 118 orð | 2 myndir

Lautasmári 22

Kópavogur | Höfði fasteignasala hefur til sölu fallega og rúmgóða 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli við Lautasmára 22. Íbúðinni fylgir stór geymsla og stæði í lokuðu, upphituðu bílahúsi. Forstofa er með parketi á gólfi og góðum skápum. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 131 orð | 1 mynd

Nýibær

Rangárvallasýsla | Fasteignamiðstöðin er með til sölu mjög áhugaverða jörð sem hefur verið í fullum rekstri í Rangárþingi eystra. Um er að ræða jörðina Nýjabæ (áður Vestur-Eyjafjallahreppi) í Rangárvallasýslu. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 63 orð | 3 myndir

Ný tækni við endurnýjun vatnsröra

H-gæðalína ehf. er fyrirtæki sem um þessar mundir er að hefja innflutning nýrrar tækni við endurnýjun vatnslagna. Tæknin kemur frá Sviss en hefur verið prófuð í fjölmörgum löndum með góðum árangri. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 648 orð | 5 myndir

Páskablómin

Grísk goðafræði segir af Narkissos, fögrum unglingi sem vegna álaga hreifst svo af eigin spegilmynd, að hann breyttist í samnefnt blóm Narcissus pseudonarcissus, sem er fræðiheitið á páskaliljum. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 178 orð | 3 myndir

Smárarimi 106

Reykjavík | Húsavík fasteignasala er með í sölu mjög vel skipulagt 171,7 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Smárarima í Reykjavík. Lóð er gróin og falleg með hellulagt bílastæði og verönd með skjólveggjum. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 164 orð | 2 myndir

Sólvallagata 82

Reykjavík | Fold fasteignasala er með í sölu fallega íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. Íbúðin er á fyrstu hæð ( gengið beint inn á hæð baka til og svalir að framan – önnur hæð) í húsi sem byggt var 2003. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 247 orð | 3 myndir

Urðarbrunnur 58

Reykjavík | RE/MAX Senter er með í sölu mjög fallegt 332 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum með 40 ferm. innbyggðum bílskúr frábærum stað við Úlfarsfell. Húsið er endahús í einbýlis- og raðhúsagötu og er lóðin mjög rúmgóð, eða 671 ferm. að stærð. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 134 orð | 1 mynd

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 7. mars til og með 13. mars 2008 var 102, að því er segir í fréttatilkynningu frá Fasteignamati ríkisins. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 135 orð | 2 myndir

Vesturvör 30 C

Kópavogur | Stóreign fasteignasala er með í sölu 1.768 fm sérstæða atvinnu-fasteign vel staðsetta í vesturbæ Kópavogs. Húsið er stálgrindarhús með u.þ.b. 6 m lofthæð. Milliloft er í hluta hússins. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 494 orð | 1 mynd

Vilja allt upp á borðið

Félag fasteignasala (FF) hefur undanfarin ár unnið að því að öll viðskipti fari fram á heiðarlegan og réttan hátt. Þess vegna rekur menn í rogastans þegar löggjafinn afnemur skylduaðild löggiltra fasteignasala að félaginu. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 110 orð

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 354,1 stig í febrúar 2008 (janúar 1994=100) og lækkaði um 0,9% frá fyrra mánuði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Fasteignamati ríkisins. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 422 orð | 1 mynd

Öryggi heimilisins ofar öllu

Páskarnir eru ekki bara ein helsta ferðahelgi ársins og hátíð vorsins, þeir eru líka tækifæri óskammfeilinna einstaklinga til þess að brjótast inn í mannlaus hús til þess að ræna og rupla. Meira
17. mars 2008 | Fasteignablað | 600 orð | 2 myndir

Ösi þarf hreint loft, rétt rakastig og nákvæman hita

Augu manna eru eru að opnast meir og meir fyrir því að maðurinn í nútímahúsinu fína þarf ekki aðeins rétt hitastig; rétt rakastig og hreint loft skipta þar einnig miklu máli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.