Greinar þriðjudaginn 18. mars 2008

Fréttir

18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

18 milljónum kr. veitt í 10 verkefni

STJÓRN Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar úthlutaði í gær í fyrsta skipti þátttökuframlögum úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar 2008-2010. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Al Gore á leið til Íslands

Al Gore, handhafi Friðarverðlauna Nóbels og fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, hefur þegið boð forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, um að koma í heimsókn til Íslands dagana 7.-8. apríl næstkomandi. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð

Arnarfell gjaldþrota

VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ Arnarfell hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Skiptastjóri var skipaður Árni Pálsson hrl. hjá Lögmannsstofunni ehf. á Akureyri. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Án réttinda og virti ekki umferðarrétt

ÖKUMAÐUR bíls, sem lenti á bifhjóli á gatnamótum Selvogsbrautar og Óseyrarbrautar í Þorlákshöfn á sunnudag, virti ekki umferðarrétt. Að auki hafði hann verið sviptur ökurétti og er grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

„Getum verið stolt af Íslendingunum“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 936 orð | 1 mynd

„Hef reynt að vera góð fyrirmynd“

Eftir Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær | „Ég byrjaði að hreyfa mig þegar ég hætti að reykja 26 ára gamall. Ég vildi bæði bæta heilsu mína og nota hreyfinguna sem stuðning við að halda mig frá tóbakinu,“ sagði Þórður B. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

„Meira, meira“

MAÐUR þarf ekki að vera hár í loftinu til að stunda skíðaíþróttina, ekki nema svona einn metri. Hann Helgi Már Ingvarsson frá Eskifirði er sautján mánaða og fór um síðustu helgi á skíði í Oddsskarði í fyrsta sinn og brosti allan tímann út að eyrum. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 918 orð | 1 mynd

„Notkun örvandi vímuefna gríðarlega mikið vandamál“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Vímuefnavandi Íslendinga hefur aldrei verið meiri en nú. Vandi ungs fólks hefur vaxið gríðarlega síðasta áratug og það ánetjast örvandi vímuefnum í vaxandi mæli. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

„Skattadagur“ í Alþjóðahúsi

„SKATTADAGUR“ verður á morgun, 19. mars, í Alþjóðahúsinu og þá munu laganemar Háskólans í Reykjavík ásamt sérfræðingum frá Deloitte aðstoða erlenda einstaklinga við gerð skattframtala frá kl. 9:00 til 21:00. Sl. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð

Bensínlítrinn upp um 4,4 krónur

LÍTRINN af 95 oktana bensíni hækkaði um 4,4 krónur í gær og kostar nú 147,9 krónur í sjálfsafgreiðslu hjá N1, Olís og Skeljungi. Verðið hefur nú hækkað um 15 krónur frá áramótum. Meira
18. mars 2008 | Erlendar fréttir | 118 orð

Berklavandi á Grænlandi

BERKLAR breiðast hratt út á Grænlandi þessi árin og að sögn vefsíðu blaðsins Jyllandsposten er tíunda hvert barn í landinu nú smitað af sjúkdómnum. Annars staðar á Vesturlöndum hefur berklum að mestu verið útrýmt. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Erfiðasti veturinn við Kárahnjúkavirkjun

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ÞAÐ er mál manna sem unnið hafa við byggingu Kárahnjúkavirkjunar að þessi vetur sé sá erfiðasti á byggingartímanum. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra hitti forstjóra NASDAQ

VEL fór á með þeim Geir H. Haarde forsætisráðherra og Bob Greifeld, forstjóra NASDAQ OMX Group, á Times Square í New York sl. föstudag. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Forvitin um hrókeringarnar

HÉR sjást börn kíkja á glugga grunnskólans í Ittoqqortoormiit (Scoresby-sundi) þegar Hróksmenn gerðu klárt fyrir fjöltefli Róberts Harðarsonar við 50 manns sl. sunnudag. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fótaaðgerðaskóli opnaður

FORMLEG opnun Fótaaðgerðaskóla Íslands fór fram hinn 29. febrúar sl. Skólinn er hluti af snyrtiakademíunni í Kópavogi og eru 10 vaskar konur fyrstu nemendurnir. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fundur um þjónustu og akstur Strætó til Akraness

FULLTRÚAR Akraneskaupstaðar, þeir Gísli S. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Fyrsta ferming eftir endurbætur

FERMT var í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á sunnudag og var það fyrsta fermingin, sem þar fer fram eftir þær miklu endurbætur, sem á henni hafa verið gerðar. Prestar voru þeir Gunnþór Þ. Ingason og Þórhallur Heimisson. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fær alvöru egg úr karamellu

„ÉG varð mér úti um páskaegg úr pappa sem ég fóðra með álpappír. Svo smyr ég karamellunni inn í mótin og læt hana harðna þar,“ segir Lilja Björk Pálmadóttir, sem sérhannar páskaegg fyrir son sinn, Arnþór Víði, um páskana. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Gengi krónunnar hefur aldrei áður lækkað jafnmikið á einum degi

FALL varð á á öllum helstu hlutabréfavísitölum heims í gær, að Dow Jones-iðnaðarvísitölunni frátaldri. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Gjöf Alcoa Fjarðaáls í Stafdal gjörbreytir aðstöðu

Eftir Einar Braga Bragason Á laugardag var vígður nýr skíðaskáli í Stafdal. Skíðasvæðið er rekið af Fljótsdalshéraði og Seyðisfjarðarkaupstað. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Guðni á Kanarí

GUÐNI Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hélt stjórnmálafund á Kanaríeyjum um helgina og sóttu hann um 360 manns. Guðni kvaðst á fundinum hafa áhuga á að styrkja eldri borgara til þess að dveljast á Kanaríeyjum að vetri til. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hvetur vélsleðafólk til að sýna fyllstu aðgætni um páskana

FRÁ ÁRSBYRJUN hafa orðið 35 vélsleðaslys hér á landi og hefur slysunum fjölgað síðustu ár samhliða aukinni vélsleðaeign. Meira
18. mars 2008 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hylla þátttöku í Waffen SS

ÞÁTTTAKANDI í athöfn í Ríga í Lettlandi kemur skikk á raðir fánabera við kirkju í gær. Þá var hyllt þátttaka Letta í Waffen SS, úrvalssveitum nasista í seinni heimsstyrjöld. Sovétmenn innlimuðu landið 1940. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Hæfni foreldra ein besta forvörnin

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „VIÐ höfum einblínt um of á barnið og höfum séð vandamálið liggja í barninu. Þess vegna hafa úrræði samfélagsins miðað að því að setja upp stofnanir til að vinna með börnum. Til þess höfum við t.d. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Hækkun persónuafsláttar ekki næg

STJÓRN Verkalýðsfélagsins Hlífar ályktaði 13. mars sl. að sú hækkun persónuafsláttar sem stjórnvöld boða á næstu þremur árum væri langt frá því að vera nægjanleg til að gera lágmarkslaun verkalýðsfélaganna lífvænleg. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Höfuðstóllinn hækkar hratt við 25% gengisfall

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HÖFUÐSTÓLL erlends láns upp á 20 milljónir sem tekið var fyrir einu ári hefur hækkað um 4,5 milljónir kr. Ástæðan er sú að gengi krónunnar hefur lækkað um 25% á þessu eina ári. Meira
18. mars 2008 | Erlendar fréttir | 157 orð

Írakar mun bjartsýnni

London. AFP, AP. | Írakar líta nú framtíðina bjartari augum en áður og 55% aðspurðra segjast ánægðir með lífið en hlutfallið var aðeins 39% í sams konar könnun í ágúst. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Karlakvöld

Í KVÖLD, þriðjudag kl. 20, heldur Femínistafélag Ísland karlakvöld á Grand Rokk undir yfirskriftinni: Andfemínismi – er í lagi að hata femínista? Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

KEA kaupir gamla Hótel Akureyri og gerir upp

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is KEA hefur, ásamt fleiri fjárfestum, fest kaup á Hafnarstræti 98 – gamla Hótel Akureyri í göngugötunni og verður húsið gert upp. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Leikritakvöld í Stórutjarnaskóla

Eftir Atli Vigfússon Þingeyjarsveit | Mikið var um dýrðir í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði um helgina er nemendur héldu árshátíð sína fyrir troðfullu húsi. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Margir á faraldsfæti um páskana

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FLEST bendir til að Ísafjörður og Akureyri verði vinsælir áfangastaðir hér innanlands um páskahelgina. Þá eru páskaferðir ferðaskrifstofa yfirleitt löngu uppseldar og eins margar áætlunarferðir frá landinu. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Meiri loðna fannst í gær

ÚTLIT er fyrir að loðnuveiðar séu ekki úr sögunni. Í gærkvöldi hafði Sighvatur Bjarnason VE fundið nokkuð af loðnu norður af Öndverðarnesi í Breiðafirði, en þar hafði skipið verið síðan um morguninn. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Mjög aukin sídrykkja

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÁFENGISSJÚKLINGUM sem eru eldri en 55 ára og drekka daglega hefur fjölgað verulega á síðustu fimm árum hér á landi. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Morgunfundur um stöðu efnahagsmála

VIÐSKIPTABLAÐIÐ stendur fyrir morgunfundi í dag, þriðjudaginn 18. mars, kl. 8.15-10, á Kjarvalsstöðum, undir yfirskriftinni: Er allt að fara til fjandans – eða er útlitið bjart í íslenskum efnahagsmálum? Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Mótmælt vegna Tíbets

NOKKUR hópur manna kom í gær saman við sendiráð Kína í Reykjavík til að mótmæla ástandinu í Tíbet. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 437 orð

Munur á loftlínum og jarðstrengjum minnkar ekki

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 292 orð

Nám fyrir æðstu stjórnendur kynnt

HÁSKÓLINN í Reykjavík og IESE Business School í Barcelona hefja í apríl samstarf um nám fyrir æðstu stjórnendur íslenskra fyrirtækja. Námið, s.k. AMP (Advanced Management Program), mun fara fram bæði í Reykjavík og í Barcelona. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands stendur fyrir námskeiði fyrir hjúkrunarfræðinga föstudaginn 4. apríl kl. 8,30. Kennarar verða Guðlaug Guðmundsdóttir og Margrét Pálsdóttir. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Nýir umdæmisstjórar hjá ÞSSÍ

Í FJÓRUM af sex samstarfslöndum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands verða skipti á umdæmisstjórum á þessu ári. Þrír nýir umdæmisstjórar taka við störfum, Geir Oddsson í Níkaragva, Stefán Jón Hafstein í Malaví og Tumi Tómasson sem fer til Srí Lanka. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð

Olíumengun við öndunarop

Kárahnjúkavirkjun | Talsverð olíumengun hefur orðið við gerð öndunarops frá Jökulsárveitugöngum (Airway 10) við Axará á Fljótsdalsheiði. Impregilo hefur unnið þar við framkvæmdir í vetur. Olíulekinn mun m.a. stafa af tæki sem lak. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 739 orð | 5 myndir

Óinnleystur hagnaður bankanna 154 milljarðar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÓINNLEYSTUR hagnaður viðskiptabankanna þriggja af lækkun krónunnar á undanförnum vikum nemur um 154 milljörðum króna. Þar af er hagnaður Kaupþings langmestur, ríflega 101 milljarður króna frá áramótum. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 973 orð | 1 mynd

Óvenju margir á faraldsfæti um þessa páska

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FJÖLDI fólks verður á faraldsfæti um komandi páska, bæði innanlands og einnig til og frá Íslandi. Fólk í ferðaþjónustu telur að það auki á ferðagleði landans hvað páskarnir eru snemma í ár. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Páskaleikur Skeljungs

SHELL býður viðskiptavinum sínum í páskaleik dagana 18. til 25. mars. Fjöldi vinninga er í boði, svo sem níu ferðavinningar frá Iceland Express, páskaegg frá Nóa Síríusi og ýmsir aðrir smávinningar. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Peningalykt í logninu

Neskaupstaður | Lengi vel var alveg bannað að bölva peningalyktinni í sjávarplássum; þeirri sem einkum er kennd við bræðslu uppsjávarfiska af ýmsu tagi. Enda var þar malað gull samfélaginu til heilla. Meira
18. mars 2008 | Erlendar fréttir | 499 orð

Ríki heims hyggjast ekki sniðganga Ólympíuleikana

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð

Rætt um netmiðla

KISTAN.IS efnir til málþings um netmiðla í dag, þriðjudag, kl. 16.30-18 í Reykjavíkurakademíunni, Hringbraut 121. Meira
18. mars 2008 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sarkozy tapaði

NIÐURSTÖÐUR sveitarstjórnarkosninganna í Frakklandi um helgina eru mikið áfall fyrir Nicolas Sarkozy forseta og miðju-hægrimenn hans. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Segir ekki óvissu um orkuöflun HS fyrir álver í Helguvík

„VIÐ teljum að þetta sé jafn öruggt og nokkuð getur verið í þessum efnum,“ segir Júlíus Jónsson, framkvæmdastjóri Hitaveitu Suðurnesja (HS) um getu fyrirtækisins til þess að afla orku fyrir fyrsta áfanga álversins í Helguvík. Meira
18. mars 2008 | Erlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Segjast bregðast af festu við óeirðum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ mun bregðast af festu við frekari óeirðum í Kosovo, að sögn talsmanns NATO, James Appathurai, í gær. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Sjötíu ára gamall draumur

„ÞETTA er búið að standa yfir lengi. Ég er tíu ára gamall þegar ég læri að spila á orgel. Þá voru fyrstu lögin sem ég æfði sálmalögin. Svo var þetta sungið á heimilinu. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð

Svalt á páskum

VEÐURSTOFAN spáir hvassri norðanátt á skírdag og hreti á föstudag og laugardag fyrir páska, einkum norðanlands. Á páskadag verði þó hægviðri og bjart víða um land. Frostlaust verði þar sem sólar nýtur yfir hádaginn, en annars vægt... Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð

Tekjuafgangur 67 milljarðar

TEKJUAFKOMA hins opinbera, þ.e. ríkis og sveitarfélaga, var jákvæð um nærri 67 milljarða króna á síðasta ári samkvæmt bráðabirgðauppgjöri frá Hagstofunni. Þetta samsvarar 5,3% af landsframleiðslu og 10,8% af tekjum hins opinbera. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð

Tilboðin tvö virðast í hærri kantinum

TVÖ tilboð bárust Landspítalanum í rekstur öldrunardeildar á Landakoti en tilboðsfrestur rann út fyrr í þessum mánuði. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Til starfa hjá vísindasiðanefnd

VÍSINDASIÐANEFND hefur ráðið dr. Eirík Baldursson í starf framkvæmdastjóra nefndarinnar. Eiríkur lauk fil. kand. prófi frá Gautaborgarháskóla árið 1979 með áherslu á vísindafræði en félagsfræði og hagfræði sem aukagreinar. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tvö fíkniefnamál á Litla-Hrauni

ÞRJÚ fíkniefnamál komu upp í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. Tvö þeirra komu upp á Litla-Hrauni er fangaverðir fundu lítilræði af fíkniefnum við klefaleit. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 268 orð

Umhverfisráðherra ógildi álit Skipulagsstofnunar

SAMTÖKIN Sól á Suðurnesjum hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun: „Nú hefur Aðalheiður Jóhannsdóttir, dósent í lögfræði við Háskóla Íslands, komist að þeirri niðurstöðu að álit Skipulagsstofnunar vegna mats á umhverfisáhrifum álvers í Helguvík sé... Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Unnið að gerð gagnagrunns

Á ÁRUNUM 1991-2007 öðluðust 6.217 einstaklingar af erlendum uppruna íslenskt ríkisfang. Þetta má lesa út úr tölum á vef Hagstofu Íslands. Meira
18. mars 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Veki foreldra til umhugsunar

STJÓRN Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra, hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms í svokölluðu Mýrarhúsaskólamáli. Fram kemur að útgangspunkturinn í dómnum sé sá, að börn geti verið skaðabótaskyld. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2008 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Heilbrigðismálin og þingið

Vinstri grænir virðast leggja ofurkapp á að gagnrýna Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og leitast við að gera hann tortryggilegan í hvívetna fyrir þær breytingar á heilbrigðiskerfinu sem hann er talinn munu beita sér fyrir á kjörtímabilinu. Meira
18. mars 2008 | Leiðarar | 379 orð

Ísraelar og nágrannar

Miryam Shomrat, sendiherra Ísraels á Íslandi skrifar grein í Morgunblaðið í gær, þar sem hún lýsir afstöðu Ísraela til þeirra átaka, sem staðið hafa að undanförnu m.a. á Gazasvæðinu. Sendiherrann segir m.a. Meira
18. mars 2008 | Leiðarar | 415 orð

Kína og nágrannar

Umheimurinn horfir til Kína um þessar mundir, sem vettvang efnahagslegra kraftaverka. Í Kína er allt að gerast. Allra leiðir liggja til Kína. Uppgangur í efnahagsmálum er ótrúlegur. Í Kína er gífurleg framleiðsluaukning. Meira

Menning

18. mars 2008 | Tónlist | 437 orð | 1 mynd

Að læra til að skapa

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ má segja að sigurvegari Músíktilrauna þetta árið hafi farið nokkuð nákvæmlega eftir heiti keppninnar, því að um miklar „músíktilraunir“ var að ræða. Meira
18. mars 2008 | Myndlist | 237 orð | 2 myndir

„Hver stofnun er verk eins manns“

Í HUGA margra tengist Ítalía samtímamyndlist sterkum böndum. Einkum er það fyrir tilstilli Feneyjatvíæringsins. Meira
18. mars 2008 | Leiklist | 67 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson tilnefndur

TILKYNNT var í gær að Bjarni Jónsson væri tilnefndur fyrir Íslands hönd til Norrænu leikskáldaverðlaunanna 2008 fyrir leikritið Óhapp! ÓHAPP! Meira
18. mars 2008 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Blúshátíðin hefst í dag

BLÚSHÁTÍÐ í Reykjavík, 2008, hefst í dag og er mikið um dýrðir hjá blúsmönnum næstu daga. Hátíðin á fimm ára afmæli í ár. Opnunardagskrá hátíðarinnar verður á Hilton-Nordica hótelinu klukkan 17. Meira
18. mars 2008 | Bókmenntir | 111 orð

Christensen verðlaunuð

RITHÖFUNDURINN Kate Christensen hlaut PEN/Faulkner-verðlaunin 2008 fyrir skáldsögu sína The Great Man . Hún er fimmta konan sem vinnur til verðlaunanna á 28 árum. Meira
18. mars 2008 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Fékk 3,7 milljarða

HEATHER Mills fær 24,3 milljónir punda, tæplega 3,7 milljarða króna, í sinn hlut af eignum Pauls McCartney við skilnað þeirra samkvæmt úrskurði dómara í Lundúnum sem kveðinn var upp í gær. Meira
18. mars 2008 | Kvikmyndir | 221 orð | 2 myndir

Fornöldin og fíllinn börðust um efsta sætið

ÞÓTT teiknimyndin um fílinn Horton hafi verið mest sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina situr ævintýramyndin 10.000 BC í efsta sæti Bíólistans að þessu sinni. Meira
18. mars 2008 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Færeysk innrás

Í KVÖLD munu færeyskir tónlistarmenn halda tónleika á Organ í Reykjavík, þau Eivör Pálsdóttir, Boys in a Band og Bloodgroup. Liðsmenn Boys in a Band mæta ferskir úr tónleikaferð um Bandaríkin. Meira
18. mars 2008 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Gullkorn Gys-surar

Tónlistin á Bylgjunni höfðar ekki til mín. Þar er alltaf logn. Talmálið er hins vegar betra, einkum dægurmálaþátturinn Ísland í bítið sem verður oftar en ekki fyrir valinu í bílnum á morgnana á leið til vinnu. Meira
18. mars 2008 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Harry Potter reykir

VINIR leikarans Daniels Radcliffe hvetja hann þessa dagana til þess að hætta að reykja en Radcliffe reykir um 20 sígarettur á dag. Meira
18. mars 2008 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Hátíðardagskrá brúðuleikara

ALÞJÓÐLEGI brúðuleikhúsdagurinn er á föstudaginn kemur. Samtök brúðuleikara á Íslandi taka forskot á sæluna og fagna deginum með hátíðardagskrá í kvöld, þriðjudagskvöldið 19. mars, í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Hefst dagskráin klukkan 20. Meira
18. mars 2008 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Ísland ríður á vaðið

EUROBANDIÐ mun stíga fyrst á sviðið í forkeppni Evróvisjón í Belgrad í Serbíu í maí, en dregið var um röð keppenda í gær. Tvær undankeppnir fara fram, 20. og 22. maí, og verður íslenska lagið, „This is my life“, flutt síðara kvöldið. Meira
18. mars 2008 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Lofar góðri mynd

LEIKKONAN Sarah Jessica Parker er þess fullviss að aðdáendur Sex and the City þáttanna verði ekki sviknir af kvikmynd sem byggð er á þáttunum og verður frumsýnd í maí. Meira
18. mars 2008 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Með tónlistina í blóðinu

ÞÓRARINN og Hildur Guðnabörn hafa bæði tekið þátt í Músíktilraunum enda eiga þau ekki langt að sækja tónlistargenið, í föður sinn, klarinettuleikarann Guðna Franzson. Meira
18. mars 2008 | Menningarlíf | 617 orð | 2 myndir

Nýir miðlar og menningin

Í dag klukkan 16:30-18:00 verður haldin málstofa í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, um netmiðla á vegum vefritsins Kistunnar. Yfirskriftin er fjölmiðlar og fámiðlar. Meira
18. mars 2008 | Fólk í fréttum | 618 orð | 4 myndir

Óskalisti úr safni RÚV

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
18. mars 2008 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Sala hefst 28. mars

MIÐASALA á tónleika Bobs Dylans í Egilshöll hinn 26. maí hefst 28. mars kl. 10, á vefnum midi.is og öllum afgreiðslustöðum Miða.is. Meira
18. mars 2008 | Myndlist | 849 orð | 1 mynd

Sveittur og fölur á krossinum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HALLGRÍMSKIRKJA í Reykjavík minnist píslarsögu Krists með margvíslegu móti nú í dymbilviku. Upplestur Passíusálma og passíutónleikar eru fastir liðir í helgihaldinu. Meira
18. mars 2008 | Kvikmyndir | 240 orð | 1 mynd

Unnið gegn fordómum

Í KVÖLD kl. 20 verður sérstök sýning til styrktar Geðhjálp á kvikmyndinni Lars and the Real Girl í Sambíóunum Álfabakka. Myndin segir af ungum manni, Lars, sem á við geðraskanir að stríða sem birtast m.a. Meira
18. mars 2008 | Tónlist | 350 orð | 5 myndir

Víkingar í Texas

Eftir Matthías Árna Ingimarsson mai@centrum.is Í MEIRA en tvo áratugi hefur South by South West-tónlistarhátíðin verið haldin í höfuðborg Texas-ríkis í Bandaríkjunum, Austin. Fyllist borgin af rétt um 2. Meira

Umræðan

18. mars 2008 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Dósentinn og upprunareglan

Hrafn Sveinbjarnarson svarar grein Jóhönnu Gunnlaugsdóttur: "Ég veit ekki hvað Jóhanna kennir um upprunaregluna, en fyrirtæki hennar, Gangskör, virðist ekki hafa hana í hávegum." Meira
18. mars 2008 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Fráleit spurning, Stefán

Ómar Ragnarsson svarar Stefáni Thorstensen: "Stefán sleppir að geta þess að í grein minni sagði ég að „nógu slæm“ væri hugmynd Landsvirkjunar um Skaftárveitu. Hvenær varð „nógu slæmt“ gott?" Meira
18. mars 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Guðjón Jensson | 17. mars 2008 Fyrir 40 árum Nú bregður mörgum í brún um...

Guðjón Jensson | 17. mars 2008 Fyrir 40 árum Nú bregður mörgum í brún um skyndilegt fall á íslensku krónunni. Meira
18. mars 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Marinó M. Marinósson | 17. mars Einkennilegur dómur Mér finnst dómur...

Marinó M. Marinósson | 17. mars Einkennilegur dómur Mér finnst dómur, þar sem móðir ungrar stúlku var dæmd til að greiða kennara tæpar 10 milljónir króna í skaðabætur fyrir hönd dóttur sinnar, hálf einkennilegur. Ekki misskilja. Meira
18. mars 2008 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Ómar R. Valdimarsson | 17. mars 2008 Peningarnir hennar Sonju Zorilla Í...

Ómar R. Valdimarsson | 17. mars 2008 Peningarnir hennar Sonju Zorilla Í Morgunblaðið í dag skrifar „áhugamaður um velferð barna“ grein, undir fyrirsögninni „Sonju Zorillu sjóðurinn – hví þessi leynd?“. Meira
18. mars 2008 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Ríkið ætlar að hirða til sín afslátt sjúklinga af lyfjum

Haukur Ingason fjallar um fram komið frumvarp til lyfjalaga: "...afsláttur sem veittur er af lyfjum sem Tryggingastofnun ríkisins tekur þátt í að greiða mun að mestu eða öllu leyti fara til TR en ekki til sjúklinganna eins og nú er raunin." Meira
18. mars 2008 | Blogg | 342 orð | 1 mynd

Rúnar Kristjánsson | 17. mars 2008 Umgengnin við lífið Undanfarin ár...

Rúnar Kristjánsson | 17. mars 2008 Umgengnin við lífið Undanfarin ár hafa menn verið að vakna verulega til meiri vitundar um þörfina á því að heiðra náttúruna og hlynna að henni. Meira
18. mars 2008 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Sigurður Kári og hnéaðferðin

Eftir Árna Snævarr: "...það hlýtur að taka á taugarnar að verja stefnu sem fært hefur okkur hæstu vexti í heimi og hæsta matarverð á byggðu bóli." Meira
18. mars 2008 | Aðsent efni | 1644 orð | 2 myndir

Stjórnun og rekstur þjóðgarða á Nýja-Sjáland

Eftir Einar Á.E. Sæmundsen: "Helstu ferðamannastaðir landsins eru í og við þjóðgarða og því er góð stjórnun og skýr stefna lykilatriði svo að ekki sé gengið á auðlindirnar." Meira
18. mars 2008 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Stuðningur við framhaldsmenntun kennara: Einkennileg skilyrði

Helga Helgadóttir skrifar um stöðu ungra kennara sem hyggja á framhaldsnám: "Fjallað er um stuðning við unga kennara sem vilja sækja sér framhaldsmenntun. Sveitarfélögin og KÍ setja það sem skilyrði að hafa kennt í 10 ár." Meira
18. mars 2008 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Um pólitísk tækifæri

Kolbrún Halldórsdóttir gerir athugasemdir við Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins: "Þingflokkur VG mun í þessari baráttu nota öll tækifæri sem bjóðast burtséð frá því hvað ritstjóra Morgunblaðsins finnst um frammistöðu okkar í þeim efnum..." Meira
18. mars 2008 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Undirbúningur smávirkjana í megnasta ólestri

Álit starfshóps um virkjanaleyfi er áfellisdómur segir Hjörleifur Guttormsson: "Lög og reglur varðandi byggingu og eftirlit með smávirkjunum eru eins og gatasigti og mildi að ekki hefur hlotist af stórtjón og mannskaðar." Meira
18. mars 2008 | Velvakandi | 284 orð

velvakandi

Eyrnalokkur fannst LÍTILL eyrnalokkur fannst á gatnamótum Baldursgötu og Þórsgötu fyrir síðustu helgi. Eigandinn getur sent fyrirspurn, sms eða hringt í síma 865-7905 og hringurinn fæst afhentur gegn lýsingu á honum. Meira
18. mars 2008 | Aðsent efni | 373 orð

Vor á Landspítala

Í LEIÐARA Morgunblaðsins 16. Meira

Minningargreinar

18. mars 2008 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Elín Ingvadóttir

Gerður Elín Ingvadóttir fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1955. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Böðvarsdóttir, f. í Bolholti á Rangárvöllum 3. janúar 1932, og Ingvi Þorgeirsson, f. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2008 | Minningargreinar | 765 orð | 1 mynd

Gottskálk Guðjónsson

Gottskálk Guðjón Guðjónsson fæddist í Hafnarfirði 13. október 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 7. mars síðastliðins. Hann var sonur Guðrúnar Júlíusdóttur frá Bursthúsum, f. 5. júlí 1916, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2008 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Hulda Jónsdóttir

Hulda Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 16. október 1937. Hún lést á heimili sínu, Lágholti 19 í Mosfellsbæ, 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Svanlaug Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 16.12. 1898, d. 30.6. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2008 | Minningargreinar | 3076 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gísladóttir

Ingibjörg Gísladóttir fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1923. Hún andaðist á Skógarbæ í Reykjavík 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Grímheiður Elín Pálsdóttir, f. 30. september 1895, d. 1986, og Gísli Jóhannsson iðnaðarmaður, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2008 | Minningargreinar | 4333 orð | 1 mynd

Peter Jones

Peter Jones fæddist í Middlesborough, Englandi, 26. janúar 1953. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 11. mars síðastliðinn. Ungur að árum missti Peter foreldra sína og dvaldist um tíma hjá ættingjum. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2008 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þorsteinsson

Þorsteinn Þorsteinsson vélstjóri fæddist í Vestmannaeyjum 17.1. 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 1. mars sl. Þorsteinn var jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 15. mars sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. mars 2008 | Sjávarútvegur | 367 orð | 1 mynd

Aflaverðmætið eykst

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 80 milljörðum króna á árinu 2007 samanborið við 76,2 milljarða á árinu 2006. Aflaverðmæti hefur aukist um 3,9 milljarða eða 5,1% milli ára. Meira

Viðskipti

18. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Dýpsta lægðin

HLUTABRÉF í kauphöll OMX á Íslandi lækkuðu almennt um 3,45% í gær og endaði úrvalsvísitalan í 4.652 stigum, hefur ekki verið lægri síðan í nóvember árið 2005 . Meira
18. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Hampiðjan jók tekjur og sneri tapi í hagnað

HAMPIÐJAN hagnaðist um 3,7 milljónir evra í rekstri síðasta árs, borið saman við 700 þúsund evra tap árið 2006. Veltan jókst um rúm 3% en rekstrartekjurnar námu 46,4 milljónum evra, jafnvirði 5,4 milljarða króna á núvirði. Meira
18. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Kaupa Alitalia

STJÓRN ítalska flugfélagsins Alitalia hefur samþykkt yfirtökutilboð Air France-KLM upp á 138 milljónir evra, jafnvirði um 15 milljarða íslenskra króna. Meira
18. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Lækkanir í flestum kauphöllum heims

TALSVERÐAR lækkanir á hlutabréfum urðu í flestum kauphöllum heims í gær, sem allar eru meira og minna raktar til neyðarsölunnar á Bear Stearns fjárfestingabankanum. Meira
18. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 462 orð | 1 mynd

Óvissan algjör á fjármálamörkuðum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÓVISSA á fjármálamörkuðum hefur aukist í kjölfar kaupa JP Morgan Chase-bankans á hinum 85 ára gamla fjárfestingarbanka, Bear Stearns, í Bandaríkjunum um helgina. Meira
18. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Rýrnun hjá FL um 73 milljarða

GENGI bréfa FL Group lækkaði mest allra úrvalsvísitölufélaga í kauphöllinni í gær, eða um 13,2%. Endaði gengið í 7,23. Viðskipti með bréfin í gær voru ekki mikil, eða fyrir um 270 milljónir króna. Meira
18. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Vísbendingar um minnkandi neyslu

VELTA með greiðslukort í febrúar sl. nam 57 milljörðum króna , samkvæmt tölum frá Seðlabankanum, og þar af nam innlend velta um 52 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

18. mars 2008 | Daglegt líf | 124 orð

Af litla og stóra

Sigurður Helgason, aðstoðarbústjóri á Keldum, yrkir: Allt er vont sem úti frýs Ísland skal á botninn keyra. Ingibjörg í austri rís Ameríka heillar Geira. Maður af næsta bæ reið í hlað á hesti á björtu vorkvöldi og fór mikinn. Meira
18. mars 2008 | Daglegt líf | 1083 orð | 2 myndir

„Búðaregg“ fyrir börn með ofnæmi

Mamma Arnþórs Víðis Vilmundarsonar hefur gengið lengra en flestir í því að sjá til þess að hann fái „alvöru“ páskaegg, þrátt fyrir hnetuofnæmið. Hún trúði Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur fyrir galdrinum á bak við eggið. Meira
18. mars 2008 | Daglegt líf | 939 orð | 6 myndir

Taekwondo sameinar íslenska og mexíkóska krakka

Á munaðarleysingjaheimili í Mexíkó stunda í kringum 150 börn Taekwondo undir handleiðslu sjálfboðaliðans Jóns Levys Guðmundssonar. Hann er nú staddur hér á landi ásamt þremur nemendum sínum og yfirmanni heimilisins. Vala Ósk Bergsveinsdóttir forvitnaðist um málið. Meira
18. mars 2008 | Daglegt líf | 568 orð | 2 myndir

Þórshöfn

Grásleppuvertíð er nýhafin en heimilt var að leggja fyrstu net í sjó hinn 10. mars sl. Sæmundur Einarsson á Manna ÞH var sá eini sem byrjaði vertíðina strax þá en leiðinlegt tíðarfar hefur haldið aftur af grásleppukörlum. Meira

Fastir þættir

18. mars 2008 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

40 ára afmæli. Björg Ágústsdóttir lögfræðingur, Grundarfirði, verður...

40 ára afmæli. Björg Ágústsdóttir lögfræðingur, Grundarfirði, verður fjörutíu ára 24. mars næstkomandi. Af því tilefni bjóða Björg og fjölskylda hennar til veislu í Samkomuhúsinu Grundarfirði miðvikudaginn 19. mars nk. kl. Meira
18. mars 2008 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Áttræð er í dag 18. mars, Auður Einarsdóttir Laufskálum...

80 ára afmæli. Áttræð er í dag 18. mars, Auður Einarsdóttir Laufskálum 1, Hellu. Í tilefni á þessum merka áfanga langar Auði að bjóða öllum ættingjum og vinum til að gleðjast með sér á morgun, 19. mars, í Árhúsum á Hellu eftir klukkan... Meira
18. mars 2008 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

95 ára afmæli. Níutíu og fimm ára er í dag 18. mars, Guðjón Daníelsson ...

95 ára afmæli. Níutíu og fimm ára er í dag 18. mars, Guðjón Daníelsson , útvegsbóndi á Kolmúla við Reyðarfjörð. Hann er nýlega fluttur á dvalarheimilið Uppsali á Fáskrúðsfirði. Í tilefni afmælisins tekur Guðjón á móti ættingjum og vinum föstudaginn 21. Meira
18. mars 2008 | Fastir þættir | 178 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Makker blekktur. Norður &spade;K6 &heart;43 ⋄D96 &klubs;KG10854 Vestur Austur &spade;G732 &spade;ÁD5 &heart;52 &heart;D10876 ⋄Á10543 ⋄K82 &klubs;76 &klubs;32 Suður &spade;10984 &heart;ÁKG9 ⋄G7 &klubs;ÁD9 Suður spilar 3G. Meira
18. mars 2008 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Mík. 1, 3. Meira
18. mars 2008 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjórn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O–O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O–O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. d5 Bd7 13. Rbd2 c4 14. Rf1 Rb7 15. g4 Rc5 16. Rg3 g6 17. Rh2 Re8 18. Kg2 Rg7 19. f4 f6 20. Rf3 a5 21. f5 b4 22. h4 gxf5 23. Meira
18. mars 2008 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Tími háspennulína er liðinn, segir varaformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Hver er það? 2 Talsmaður neytenda vill að neytendur leiti sátta hjá sýslumanni. Hvað heitir hann? 3 Sleggjukastari í FH tvíbætti Íslandsmetið í greininni. Hvað heitir hann? Meira
18. mars 2008 | Fastir þættir | 591 orð | 2 myndir

Svalasti vinningsleikurinn

14.-28. mars 2008 Meira
18. mars 2008 | Í dag | 374 orð | 1 mynd

Vinna að þjóðþrifamálum

Jón Gröndal fæddist í Reykjavík 1949. Hann lauk B.A. í þjóðfélagsfræði frá HÍ 1974 og kennsluréttindum frá KHÍ 1977. Jón starfaði í Þingholtsskóla í Kópavogi 1970 til 75, fluttist síðar til Grindavíkur þar sem hann kenndi 1976-2002. Meira
18. mars 2008 | Fastir þættir | 391 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Góður ráðgjafi í almannatengslum hefði nú átt að lauma því að forystumönnum KSÍ að hafa bara ókeypis inn á leik Íslendinga og Færeyinga um helgina, þó að ekki væri nema til að hressa upp á ímynd KSÍ eftir alla umræðuna um stúkubyggingu og landsliðsmál. Meira

Íþróttir

18. mars 2008 | Íþróttir | 144 orð

Átján valdar í Danmerkurferð

KRISTRÚN Daðadóttir, þjálfari stúlknalandsliðsins í knattspyrnu, U17, valdi í gær átján leikmenn fyrir milliriðil Evrópukeppninnar sem verður leikinn í Danmörku og hefst á öðrum degi páska, 24. mars. Hópurinn er þannig skipaður: María R. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

„Eins og hnífur í gegnum lærið“

„ÞETTA var sársaukafullt, eins og hnífur væri rekinn í gegnum lærið á mér þegar ég klemmdist á milli tveggja mótherja, en ég er mun betri í dag,“ sagði Helgi Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Val, sem fór meiddur af velli í... Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 234 orð

Eiður Smári: „Ekkert alvarlegt“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is „ÉG fékk þungt spark í hnéð og það er bólgið en þetta er ekkert alvarlegt. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

Eiður Smári og Hermann verða með gegn Slóvökum

ÓLAFUR Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið 20 manna leikmannahóp fyrir vináttulandsleik gegn Slóvökum sem leikinn verður ytra þann 26. mars. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 203 orð

Fjórða hæsta stigaskorið í sögu NBA

STÓRSIGUR Denver Nuggets gegn Seattle í NBA-deildinni aðfaranótt mánudags féll í skuggann af 22. sigurleik Houston Rockets í röð. Denver lagð Seattle, 168:116, og er þetta fjórða hæsta stigaskor í venjulegum leiktíma í sögu NBA-deildarinnar. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Marcelo Lippi , sem stýrði Ítölum til sigurs í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi fyrir tveimur árum, segist gjarnan vilja reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Lærisveinar Kevins Keegans í Newcastle kræktu í dýrmætt stig á útivelli í gær þegar þeir gerðu jafntefli, 1:1, við Birmingham í miklum fallslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 718 orð | 1 mynd

Houston er á toppnum

HOUSTON Rockets er „heitasta“ liðið í NBA-deildinni þessa stundina en liðið hefur unnið 22 leiki í röð sem er félagsmet hjá liðinu sem var sett á laggirnar árið 1967 og næst lengsta sigurhrina NBA-deildarinnar frá upphafi. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 85 orð

Ítali ráðinn til West Ham

ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ West Ham hefur náð samkomulagi við Ítalann Gianluca Nani um að hann taki starfi sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í sumar. Nani kemur til West Ham frá ítalska liðinu Brescia. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 762 orð | 1 mynd

Keflavík skellti í lás

MÓTSPYRNA Haukakvenna var öflug er þær fengu Keflavík í heimsókn í Hafnarfjörðinn í gærkvöldi til að spila annan leikinn í undanúrslitum en sú barátta dugði aðeins fram í þriðja leikhluta. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 419 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Keflavík 85:96 Ásvellir; úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Keflavík 85:96 Ásvellir; úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin - annar undanúrslitaleikur mánudaginn 17. mars 2008. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 141 orð

Slóvakíufarar Ólafs

Markverðir: Kjartan Sturluson, Val (3) Stefán Logi Magnússon, KR (1) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth (75) Kristján Örn Sigurðsson, Brann (27) Grétar Rafn Steinsson, Bolton (23) Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg (8) Atli Sveinn Þórarinsson,... Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 308 orð

Þór, Tindastóll og Stjarnan berjast um lokasætið í úrslitakeppninni

LOKAUMFERÐ Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik karla fer fram í kvöld og er baráttan um áttunda sætið hvað hörðust en það lið fer í átta liða úrslitakeppni sem hefst 28. mars. Þór frá Akureyri er með 18 stig í 8. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 151 orð

Þrjú lið komin áfram í deildabikarnum

HK varð í gærkvöld þriðja liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum í deildabikarkeppni karla, Lengjubikarnum í knattspyrnu. Kópavogsliðið vann þá Stjörnuna, 2:1, og er öruggt með annað tveggja efstu sætanna í 4. Meira
18. mars 2008 | Íþróttir | 1059 orð | 1 mynd

Örn ætlar sér í úrslit

„MÉR líst vel á mótið framundan. Meira

Annað

18. mars 2008 | 24 stundir | 450 orð | 1 mynd

250 fermetra einbýlishús rís á átta vikum

Einingahús eru að verða sífellt vinsælli á Íslandi enda tekur yfirleitt styttri tíma að reisa þau en hús sem byggð eru á hefðbundinn hátt. Þessu fylgir minni óvissa í kostnaði og einfaldari byggingarstjórnun. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

52 urðu þau heillin

Leikmenn Seattle Supersonics vilja að líkindum gleyma leik sínum gegn Denver Nuggets sem fyrst. Þar settu leikmenn Denver hvert metið á fætur öðru enda urðu lokatölurnar 168-116. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Að búa í ókláruðu húsnæði

Það ráða ekki allir við að klára nýbygginguna í einum rykk enda margt sem ófaglærðir geta ekki gert sjálfir og það getur tekið tíma að fá iðnaðarmenn á þeim tíma sem hentar best. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 258 orð | 1 mynd

Að hanna barnaherbergi

Það getur verið spennandi að flytja í nýtt umhverfi og finnst börnum oft gaman að fá að innrétta herbergið á nýja heimilinu. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti jókst um 5%

Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni nam aflaverðmæti íslenskra skipa áttatíu milljörðum króna á síðasta ári, samanborið við 76,2 milljarða árið 2006. Aflaverðmæti flotans jókst því um 3,9 milljarða eða 5,1 prósent á milli ára. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Aldrei pressa

Þurfi Tiger Woods að setja niður 7,5 metra pútt á mölbrotinni flöt til að vinna stórmót í golfi þá gerir hann það. Það var einmitt það sem gerðist um helgina þegar Woods vann sitt sjötta mót í röð, Arnold Palmer-boðsmótið á Bay Hill. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Al Gore til Íslands í boði forsetans

Von er á Al Gore fyrrum varaforseta Bandaríkjanna og handhafa friðarverðlauna Nóbels til landsins sjöunda til áttunda apríl næstkomandi. Gore kemur hingað í boði Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Allt sem þarf í einu boxi

Margt getur komið upp á þegar verið er að flytja og ekki alltaf allt sem fer eftir settum reglum. Þetta handhæga box hefur að geyma flest það sem þú gætir þarfnast þegar allt klikkar og stressið er alveg að yfirbuga þig. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Andófsmenn handteknir

Kínverskar öryggissveitir í tíbetsku höfuðborginni Lhasa safna nú saman og handtaka tíbetska andófsmenn, að sögn útlægra Tíbeta. Kínversk stjórnvöld veittu mótmælendum frest til miðnættis til að gefa sig fram, ella eiga von á refsingu. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Ashley slær í gegn í kjölfar skandals

Vændiskonan Ashley Alexandra Dupré hefur slegið í gegn í kjölfar hneykslismáls sem kostaði ríkisstjóra New York starfið. Tónlist Dupré hefur á um viku aflað henni milljóna króna. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Á huldu

[U]tanríkisstefna Íslendinga er að flestu leyti á huldu. Við erum í félagi við herafla Nató í Afganistan. Það er kannski nauðsynlegt, en samt hefur maður á tilfinningunni að allur sá herleiðangur sé misheppnaður. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Á hvað skal leggja áherslu?

Áður en hafist er handa við húsgagnaval skal vera með stærð rýmisins á hreinu og teikna það jafnvel upp. Einnig skal gera ráð fyrir staðsetningu glugga og hurða og huga að rafmagni og lýsingu áður en lagt er af stað í húsgagnaleiðangur. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 313 orð | 2 myndir

Bannað að bera brjóstin í Hveró

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Ég var vonsvikin og hissa á viðbrögðum baðvarðarins,“ segir sænska baráttukonan Kristin Karlsson. Kristin fór berbrjósta í sund í Hveragerði um helgina ásamt íslenskum félaga sínum. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð

Baráttukona rekin berbrjósta upp úr

Hin sænska Kristin fór berbrjósta í sund á Íslandi um helgina og fékk úrslitakosti; hún varð að hylja sig eða fara upp... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Ég drekk ekki mjólk! segja illa útlítandi hengilmænur framan í...

„Ég drekk ekki mjólk! segja illa útlítandi hengilmænur framan í myndavélina í auglýsingaherferð MS. Skilaboðin eru þessi: Ef þú neytir ekki mjólkur þá verður þú vesalingur. Kannski getur mjólk verið góð í hófi – en hún hentar alls ekki... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Ég sit og glápi á Silfur Egils. Komið var inn á það að Pétur ynni...

„Ég sit og glápi á Silfur Egils. Komið var inn á það að Pétur ynni með systur Sigga (þ.e. mér). Orðið kviðmágur var notað. Tók Pétur það nú fram að þeir væru heilbrigðiskerfiskviðmágar eða eitthvað slíkt. Eins gott... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 402 orð | 1 mynd

„Húrra fyrir almenningi“

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Almenningur lét allavega ekki narra sig til að kaupa í Skiptum á allt of háu verði. Ég segi bara húrra fyrir almenningi,“ segir Agnes Bragadóttir, talsmaður Almennings efh. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Maðurinn sem deilir með mér skrifstofu er með ógeðslegan...

„Maðurinn sem deilir með mér skrifstofu er með ógeðslegan tónlistarsmekk. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Beint til Barcelona á Spáni

Sumarið er rétt handan við hornið og flestir eru því farnir að skipuleggja sumarleyfið. Úrvalið af ferðapökkum er nánast ótakmarkað og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Best að ljúka því stærsta fyrst

Það tekur tíma að koma sér fyrir í nýju húsnæði, sérstaklega fyrir þá sem reyna að halda aðeins um budduna og ætla sér að gera hlutina sjálfir. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Borg höfuðborganna

Tilhneigingin í byggingarlist og arkitektúr undanfarin ár virðist vera háir og miklir turnar og jafnvel því hærri því betri. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af því og nú er komið að Moskvu. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Bréf til Blaðsins

Sigríður skrifar: Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að stundum hafa blaðamenn ekkert til að skrifa um. Eins átta ég mig á að marga þyrstir í innihaldslausa þekkingu um helstu stjörnur heims. En fyrr má nú fyrr vera. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 380 orð | 1 mynd

Byggt á breiddinni í Háskóla Íslands

Fjölbreytt námsframboð og breidd Háskóla Íslands nýtist vel við skipulagningu MPA-náms með sérhæfingu. Námsleiðin gæti orðið öðrum greinum fyrirmynd. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Cruise freistar Will Smith

Leikarinn Tom Cruise virðist svo sannarlega ætla að standa undir nafni sem gulldrengur Vísindakirkjunnar því Cruise reynir eftir bestu getu að lokka nýjar og nýjar stjörnur í þennan undarlega sértrúarsöfnuð. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Dýrara hjá einkaaðilum

Tvö tilboð bárust í tilraunarekstur deildar fyrir heilabilaða á Landakoti. Bæði eru hærri en upphæðin sem Landspítalinn fær nú, en hugsanlega verður öðru þeirra samt... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 401 orð | 1 mynd

Dýrt páskaferðalag

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Það verður síður en svo ódýrt fyrir Íslendinga að ferðast um páskahelgina. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir hunangsstuld

Dómstóll í Makedóníu hefur sakfellt björn fyrir að stela ítrekað hunangi úr býkúpum býflugnabónda í bænum Bitola. Bóndinn reyndi fyrst að halda birninum fjarri með því að lýsa upp býlið sitt og spila háværa þjóðlagatónlist en allt kom fyrir ekki. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 200 orð | 2 myndir

Ef lífið væri söngleikur

Gamanþættirnir Flight of the Conchords komast nálægt því að sýna lífið eins og það ætti að vera í raun. Þegar aðstæður verða svo flóknar að nær ómögulegt er að komast út úr þeim bresta þeir Jemaine og Bret í söng. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Eftirlaunin fara líklegast fyrir þing

„Það er vilji nefndarinnar að þetta mál fari fyrir þing,“ segir Atli Gíslason, einn nefndarmanna í allsherjarnefnd Alþingis, um eftirlaunafrumvarp Valgerðar Bjarnadóttur. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 239 orð | 1 mynd

Einn af hverjum 25 heimilislaus

Hlutfall heimilislausra í borginni New Orleans er nú það hæsta í nokkurri borg Bandaríkjanna frá því að skráning hófst um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Um 12 þúsund af íbúum borgarinnar eru nú án heimilis, sem gerir um einn af hverjum 25 íbúum. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 266 orð | 2 myndir

Ekki eins báðum megin

Í stigagöngum er venja að allar hurðir séu eins. Oft passa þær ekki við hurðir eða innréttingar inni í íbúðunum. Þetta pirrar suma og þeim finnst ganghurðin vera lýti á íbúðinni. Þetta þarf þó ekki að vera vandamál. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 553 orð | 1 mynd

Ekki má veikja LSH

Í síðustu viku fréttist að tveir af lykilstjórnendum Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH), Magnús Pétursson og Jóhannes M. Gunnarsson, myndu láta af störfum á næstu dögum og að spítalinn eigi að vera forstjóralaus í 5 mánuði. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Ekki missa tökin á kostnaðinum

Húsbyggjendur lenda oft í því að byggingarkostnaðurinn rýkur upp úr öllu valdi og fer langt yfir það sem lagt var af stað með í upphafi. Til að draga úr líkum á að slíkt hendi er best að láta teikna og hanna húsið til enda. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 14 orð

Eurobandið óttast ekki Íslandsbanann

Framlag Íslands fær verðuga keppni, ekki síst frá barmstóra Íslandsbananum Charlotte Nilson frá... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Fallegir og einfaldir arnar

Gelarnar eru einfaldir og þægilegir. Þeir eru hengdir upp á vegg eins og mynd. Þeir þurfa hvorki gas né skorstein. Á botni arinsins eru dósir sem innihalda sérstakt gel sem eldur er borinn að þegar kveikt er upp í arninum. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Falsaðar gullstangir í banka

Seðlabankinn í Eþíópíu lætur nú rannsaka hvort gullbirgðir bankans séu úr skíragulli eða einhverjum öðrum efnum. Suður-Afríkumenn skiluðu nefnilega gullstöngum sem reyndust vera gyllt stál. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Feng shuieldhús

Samkvæmt hinni ævafornu austurlensku feng shui-hefð er ekki ráðlegt að hafa eldhús beint fyrir neðan baðherbergi, né hafa eldhúsið framarlega eða fyrir miðju í húsinu. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Fimm ára afmæli hátíðarinnar

Blúshátíð í Reykjavík hefst í dag, en hátíðin fagnar nú fimm ára afmæli sínu. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 161 orð | 2 myndir

Fín fjölskyldumynd

Horton Hears a Who er ævintýri eftir Dr. Theodor Seuss, sem einnig skrifaði til dæmis Köttinn með höttinn og mörg fleiri ævintýri. Í þessari teiknimyndaútfærslu fylgjumst við með fílnum Horton. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Fjórir fermetrar

Það er aldrei nóg af plássi og einhvern veginn er hver íbúð alltaf aðeins of lítil. Sérstaklega á þetta við þá sem eru að fjárfesta í sinni fyrstu íbúð enda eru þessi fyrstu skref á húsnæðismarkaðnum oft dýr og flókin. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Fjölnir fríkar út

Íþróttafélag Fjölnis skar sig áberandi úr á Íslandsmótinu í taekwondo sem fram fór um helgina. Hlutu Fjölnismenn samanlagt 79 stig í liðakeppninni en næsta lið á eftir, fimleikafélagið Björk, náði 39 stigum. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Flug frá Akureyri til Evrópu og Bandaríkjanna í sumar

Norðlendingar hafa lengi þurft að sætta sig við rándýr ferðalög til Keflavíkur áður en þeir geta haldið af landi brott. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 851 orð | 2 myndir

Framkvæmdagleði með hávaða og látum

Algengt er að kaupendur íbúða í fjöleignarhúsum fari á flug, umturni þeim og endurbyggi. Slíkt veldur sambýlisfólkinu ónæði og raskar ró þess og heimilisfriði Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Færeysk innrás Í kvöld verður færeysk tónlistarveisla á skemmtistaðnum...

Færeysk innrás Í kvöld verður færeysk tónlistarveisla á skemmtistaðnum Organ . Þá stíga á stokk Evör Pálsdóttir, Boys in Band og Bloodgroup . Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Gaulað í beinni

Í kvöld verða Íslensku tónlistarverðlaunin afhent með viðeigandi hátíðarbrag í Borgarleikhúsinu. Athöfnin verður send út í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu og geta því tónlistarunnendur fylgst með herlegheitunum í stofunni heima. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 98 orð

Gengi krónunnar lækkaði um 6,97% í gær og er það mesta gengissveifla sem...

Gengi krónunnar lækkaði um 6,97% í gær og er það mesta gengissveifla sem munað er eftir á einum degi. Úrvalvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um 3,45% og stóð í 4652 stigum í lok dags. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir verslunarferðina

Íslendingar eru frægir fyrir verslunarferðir sínar enda erum við með svarta beltið í slíkum ferðum. Ýmislegt þarf þó að hafa í huga áður en farið er í verslunarferð. Mikilvægasta atriðið er að vera með þægilega skó í farteskinu. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 72 orð

Heather Mills fær útborgað

Það má segja að Heather Mills hafi gifst, nú eða skilið, til fjár. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Hollywood í stofunni

Í bókinni A Bit on The Side, sem gefin var út nýlega í Bretlandi, má finna 500 aðferðir til að auka árstekjur. Ein hugmyndin er sú að opna heimilið fyrir kvikmyndagerðarmönnum og leyfa þeim að taka upp atriði í stofunni eða eldhúsinu. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Hrókurinn á 70. breiddargráðu

Fjögurra manna hópur á vegum Hróksins dvelur nú í bænum Ittoqqortoormit, öðru nafni Scoresbysund, á nyrsta byggða bóli Austurstrandar Grænlands. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Huggulegt hús í garðinum

Það hefur ekki alltaf verið möguleiki á að hafa huggulegt hús í garðinum, án þess hreinlega að þurfa að hanna það sjálfur. Í dag er úrvalið mun meira og hægt að fjárfesta í alls kyns húsum. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Ísland fyrst á svið í Eurovision

Eurobandið gengur fyrst á sviðið í forkeppni Eurovision í Belgrad í Serbíu í maí en dregið var um röð keppenda í gær. Tvær undankeppnir fara fram, 20. og 22. maí og verður íslenska lagið, This is my life, flutt síðara kvöldið. Aðalkeppnin fer fram 24. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Íslenska krónan í frjálsu falli

Gengi krónunnar veiktist um 7% í gær og hefur ekki lækkað eins mikið á einum degi frá því hún var sett á flot árið 2001. Seðlabankastjóri segir útilokað að lækka stýrivexti við svo... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Jafningjafræðsla

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí tapaði seinni leik sínum gegn danska félagsliðinu Amager Jets 3-4 en liðin léku tvo leiki um helgina. Þann fyrri unnu íslensku stúlkurnar 7-4 en leikirnir voru liður í undirbúningi fyrir keppni í 4. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Jöklar heims hopa æ hraðar

Jöklar heimsins hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr, samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Kapphlaupið

Nú er komið að úrslitaþættinum í kapphlaupinu mikla The Amazing Race. Eftir að hafa flakkað um gervallan heiminn, leyst af hendi ýmsar þrautir og rifist óheyrilega mikið sjá keppendur nú loksins fram á endalok kapphlaupsins. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 793 orð | 2 myndir

Kettir geta verið smitberar

Kettir hafa löngum verið taldir til gæludýra og húsdýra en þetta getur breyst fljótt ef kötturinn verður til ama. Menn eru víða farnir að tala um köttinn sem meindýr og hafa sett lög og reglur um kattahald. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 309 orð | 1 mynd

Kirkjutónlist á BA-stigi

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands mun bjóða upp á námsbraut í kirkjutónlist frá og með haustinu 2008. Námsbrautin verður rekin í samstarfi við Tónskóla þjóðkirkjunnar. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Kirkjutónlist í LHÍ

Gerður hefur verið samningur milli Listaháskólans og Tónskóla þjóðkirkjunnar um námsbraut í kirkjutónlist. Hjálmar H. Ragnarsson rektor segir skólann vera í góðu samstarfi við stofnanir... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 264 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

F lóknar lýsingar á tengslum manna á milli koma sjaldan á óvart á frjálslynda Íslandi. Engum bregður þótt talað sé um fyrrverandi tengdafósturföður númer tvö. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 262 orð | 1 mynd

Komist hjá óþarfa ágreiningi

Margir leigja út aukaherbergi og getur það reynst ágætis búbót. Ýmislegt ber þó að hafa í huga áður en leigjandinn flytur inn og best að hafa allt á hreinu fyrirfram. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Kólnar í veðri

Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en snýst í vestan- og norðvestanátt síðdegis með éljum og kólnar í... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 472 orð | 2 myndir

Krónan aldrei verið veikari

Segja má að íslenska krónan hafi verið í frjálsu falli í gær. Í heild lækkaði gengisvísitalan um 6,67% og stóð í 153,6 stigum í lok dags. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Krónan fékk óvænta auglýsingu í Íslandi í dag í gær. Vegfarendur voru...

Krónan fékk óvænta auglýsingu í Íslandi í dag í gær. Vegfarendur voru spurðir álits á hækkun matvælaverðs og voru misjafnlega bjartsýnir. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Kryddin spjalla

Vinsælasta stúlknasveit allra tíma segir sögu sína í fyrsta sinn í þættinum Spice Girls: Giving You Everything. Það hafa verið gerðar margar heimildarmyndir, bækur og greinar um Kryddpíurnar en þær hafa aldrei sagt söguna sjálfar fyrr en núna. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd

Lagasetning ef ekki semst

Stjórnendur Landspítala telja lagasetningu einu lausnina semjist ekki við þá hjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp áður, en uppsagnir þeirra taka gildi 1. maí. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi hjúkrunarfræðinganna og sviðsstjóra fyrir helgi. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Lamað átakasvæði

Eva María Jónsdóttir, nýr formaður Íbúasamtaka miðbæjarins, segir að Laugavegurinn megi ekki vera átakasvæði þar sem allt sé lamað. Nú þurfi að taka til... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 413 orð | 4 myndir

Laugavegurinn er ekki svínastía

„Íbúasamtökin ætla að taka þátt í hreinlætisdegi í maí,“ segir Eva María, nýskipaður formaður Íbúasamtaka miðborgarinnar, þar sem hún stendur á miðjum Laugavegi og lítur í kringum sig. Gangstéttin er útötuð í tyggjóslettum og hvert sem litið er má sjá krot og krass á veggjum. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 338 orð | 2 myndir

Laugavegur í krísu

Undirritaður rekstraraðili og kaupmaður í miðbæ Reykjavíkur vill með bréfi þessu vekja athygli á því ístöðuleysi og stöðnun sem einkennir framkvæmdir og uppbyggingu í miðbæ Reykjavíkur. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 546 orð | 1 mynd

Laus allra mála án tryggingar

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Þar sem barnið er ellefu ára og á því engar eignir, hefði að öllum líkindum ekki verið neina fjármuni til þess að sækja. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Lífsins vigt

21 Grams er einstaklega vel leikin og áhrifarík verðlaunakvikmynd með Óskarsverðlaunaleikurunum Sean Penn og Benicio Del Toro. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Lög á uppsagnir semjist ekki

Stjórnendur Landspítala telja lagasetningu eina ráðið semjist ekki fyrir 1. maí við þá hjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp. Sáttafundur hefur verið boðaður eftir... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 98 orð | 2 myndir

Með veglegt bíó á svölunum

Það er ekki annað hægt en að dást að og láta sig dreyma um heimili á við það sem Hagy Belzberg arkitekt býr í. Þetta er óneitanlega ógleymanlegt heimili og arkitektúrinn fallegur eftir því. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 392 orð | 1 mynd

Mestu átökin í Kosovo frá sjálfstæði

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Lögreglumenn á vegum Sameinuðu þjóðanna í Kosovo neyddust til að hörfa frá hverfum í borginni Mitrovica þar sem Serbar eru í meirihluta, eftir að sló í brýnu milli lögreglumannanna og serbneskra mótmælenda í gær. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 288 orð | 1 mynd

Metra frá Ólympíuleikum

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Mjótt heimili með brúnum

Í mörgum stórborgum erlendis skortir sífellt pláss til að byggja hús, því margir vilja vera nálægt miðbænum. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að vanda valið

Það er vandasamt að innrétta heimilið hvort sem um er að ræða nýbyggingu þar sem á að velja inn bæði húsgögn og innréttingar eða þegar betrumbæta á heimilið. Það er um að gera að vanda valið, horfa vel í kringum sig og taka ekki skyndiákvarðanir. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 39 orð

Námsbæklingur

Bæklingurinn Nám að loknum grunnskóla er kominn út. Í honum er að finna upplýsingar um skipulag náms á framhaldsskólastigi og námsframboð einstakra framhaldsskóla. Bæklingnum er dreift til nemenda í 10. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 33 orð

NEYTENDAVAKTIN SMA Gold þurrmjólk 450 g Verslun Verð Verðmunur Nettó 369...

NEYTENDAVAKTIN SMA Gold þurrmjólk 450 g Verslun Verð Verðmunur Nettó 369 11-11 725 96,5 % Samkaup-Strax 739 100,3 % Melabúðin 889 140,9 % Lyf og heilsa 1.097 197,3 % Lyfja 1. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Nú styttist í að Svalbarði hefjist á Skjá einum. Þorsteinn Guðmundsson ...

Nú styttist í að Svalbarði hefjist á Skjá einum. Þorsteinn Guðmundsson , fyrrverandi fóstbróðir, er stjórnandi þáttarins og nýlega kom í ljós að Ágústa Eva Erlendsdóttir , hliðarsjálf Silvíu Nætur , aðstoðar Þorstein í þáttunum. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Nútímaleg borg

Sumum þykir það eflaust kaldhæðnislegt en næsta World Trade Center verður byggt í Mið-Austurlöndum. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Nýherji býður nýtt hlutafé

Nýherji ætlar að auka hlutafé félagsins um 45 milljónir króna á genginu 22,0. Þar af verða 15.902.553 hlutir nýttir sem hluti af greiðslu til seljenda TM Software hf., 27.097.447 hlutir ætlaðir til sölu til núverandi hluthafa og 2.000. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 323 orð | 1 mynd

Ný kísilvinnsla í Þorlákshöfn

Eftir Þórð Snæ Júlíusson og Elías Jón Guðjónsson „Við höfum gengið frá viljayfirlýsingu um að taka upp viðræður við aðila sem ætlar að vera með framleiðslu í Þorlákshöfn,“ segir Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR), um... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Ný kísilvinnsla í Þorlákshöfn

Orkuveitan hefur undirritað viljayfirlýsingu um að veita 100 MW af orku í kísilvinnslu í Þorlákshöfn. Verksmiðjan er sögð vistvæn og gæti skapað allt að 350... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Nýtið vel öll svæði

Þegar verið er að byggja hús er nauðsynlegt að huga að skipulagi herbergja. Svæðið á bak við hurðir er oft vanmetið en þar geta leynst ágætis hirslur. Með því að hafa snaga á hurðinni er hægt að losna við fatahrúgur á gólfinu. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Ný þjóðarsátt

Enn lítur út fyrir að stjórnvöld ætli unga fólkinu að bera mestu byrðarnar hvað það varðar. Það verður að leita leiða um nýja þjóðarsátt um stjórn efnahagsmála. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Næturfrost inn til landsins

Fremur hæg suðvestlæg átt. Bjartviðri á Suðaustur- og Austurlandi, en annars skýjað með köflum og sums staðar smásúld vestanlands. Léttir heldur til á Norðurlandi. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, en víða næturfrost inn til... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd

Ómarktæku kellingarnar

Dætur mínar eiga sjö ára afmæli á morgun. Þær geta ekki beðið eftir að eldast. Ég hef ekki enn fengið af mér að segja þeim að þær verði stelpur fram yfir þrítugt, svo komi u.þ.b. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Ósýnileg hilla

Fyrir þá sem vilja ekki eða hafa ekki pláss fyrir baðherbergisskápa í íbúðinni er hægt að fjárfesta í ósýnilegri hillu fyrir handklæðin, eins og sjá má á myndinni. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 215 orð | 1 mynd

Óttast ekki Íslandsbanann Charlotte

Óðum styttist í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Serbíu þann 24 maí. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Óvenjuleg og litrík girðing

Fyrir þá sem leita leiða til að lífga upp á umhverfi sitt með óvenjulegum hætti má flikka upp á girðinguna fyrir framan húsið með einhverjum hætti. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Pakkaferðir fyrir alla

Íslendingar vinna meira en flestir aðrir og hafa því minni tíma til að undirbúa skemmtanir og ferðalög. Það er því þægilegt að geta pantað pakkaferð með öllu tilheyrandi. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Passið vel upp á skjölin

Allir húsbyggjendur ættu að passa upp á skjöl og samninga sem tínast til við byggingu hússins. Sannarlega getur þetta verið mikið en best er að hafa gott skipulag og öll skjöl á sama... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Pípulagnir geta verið listform

Þessi athyglisverða og litríka bygging í Hollandi sýnir og sannar að utanáliggjandi pípulagnir geta verið allt annað en leiðinlegar. Hér hefur pípulögn verið gerð að listaverki og skapandi hugsun ráðið framkvæmdinni. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 330 orð

Rödd litla hluthafans

Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands og formaður Samtaka fjárfesta, með meiru, er einn af fáum mönnum, sem halda stjórnendum stórra almenningshlutafélaga við efnið á aðalfundum félaganna og í almennri umræðu. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 75,58 5,90 GBP 151,69 4,76 DKK 15,97 6,85 JPY 0,77 9,24 EUR...

SALA % USD 75,58 5,90 GBP 151,69 4,76 DKK 15,97 6,85 JPY 0,77 9,24 EUR 119,11 6,87 GENGISVÍSITALA 153,25 6,41 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 265 orð | 1 mynd

Samræmd lífeyrisréttindi

Árið 2003 ákváðu alþingismenn, að tillögu þáverandi ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, að auka verulega þegar ríkuleg lífeyrisréttindi þingmanna og ráðherra. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Samstarf skóla

Háskólinn í Reykjavík (HR) hefur undirritað samning við samstarfsnetið CONAHEC en það felur í sér samstarf kennara og skiptinám nemenda. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Samþykkt Pólverja í tvísýnu

Pólska stjórnarandstaðan með fyrrverandi forsætisráðherra, Jaroslaw Kaczynski, í broddi fylkingar mun ekki samþykkja Lissabon-sáttmála ESB nema fullveldi landsins sé tryggt. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 220 orð | 1 mynd

Sáputré og apar

Þegar hringt var í Kristján Greipsson og honum tjáð að flugpunktar hans myndu fyrnast ákvað hann að láta gamlan draum rætast og heimsækja Suður-Ameríku ásamt eiginkonu sinni og vinafólki. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Sérkennileg og flott bókahilla

Það er gaman að brjóta upp hefðbundin form og prófa nýja hluti. Skýjahillan líkist svo sannarlega ekki bókahillu en er samt hönnuð sem slík. Hún er skemmtilega öðruvísi og henni má raða upp eftir smekk og duttlungum hvers og eins. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Sjúkratrygging í Evrópu

Þeir sem eru á leið í ferðalag til EES-ríkjanna ættu að gæta þess að hafa evrópska sjúkratryggingakortið með í för. Kortið er notað ef korthafi veikist eða slasast í öðru EES-ríki og hægt er að nálgast það á skrifstofu Tryggingastofnunar. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Skjólsæl verönd fyrir sumarið

Þegar verið er að skipuleggja garðinn við húsið er nauðsynlegt að finna skjólsælan stað þar sem má setja lítinn pall eða verönd. Þó ekki sé oft veður til að sitja úti í garði á Íslandi þá er tilvalið að nota þau tækifæri sem til þess gefast. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Skólabox

Heimsmeistarinn Joe Calzaghe telur að leyfa eigi hnefaleika sem hluta af leikfimikennslu í breskum grunnskólum. Töluverður áhugi er fyrir slíku en 40 ár eru síðan slíkt var síðast kennt í skólum... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Skrautleg skilrúm á milli rýma

Þrautinni þyngra getur reynst að marka af rými í litlum íbúðum án þess að þrengja það um of og ofhlaða af þungum skilrúmum, tjöldum eða hillum. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 173 orð | 1 mynd

Stjórnvöld bregðist við háu bensínverði

„Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), um þá miklu hækkun sem varð á bensínverði hér á landi í gær. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 56 orð

STUTT Árás Þrír hermenn úr herliði NATO, þar af tveir Danir, létust og...

STUTT Árás Þrír hermenn úr herliði NATO, þar af tveir Danir, létust og nokkrir særðust í sjálfsvígssprengjuárás í Helmand-héraði í Afganistan í gær. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð

Stutt Laus höndin Tíu líkamsárásir voru tilkynntir til lögreglunnar á...

Stutt Laus höndin Tíu líkamsárásir voru tilkynntir til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um helgina en nær allar voru minniháttar. Nokkrir þurftu þó að leita sér aðhlynningar á slysadeild vegna skurða á höfði. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Styrkja Geðhjálp

Gagnrýnandinn, nýtt kvikmyndadreifingarfyrirtæki, stendur í kvöld klukkan 20.00 fyrir styrktarsýningu fyrir Geðhjálp í Kringlubíói. Sýnd verður myndin Lars and the Real Girl sem er þroskasaga einfara sem á erfitt með samskipti við fólk. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Svefnherbergið fær nýtt líf

Blástu nýju lífi í svefnherbergið án þess að standa í stórræðum. Skiptu út rúmteppinu og fáðu þér rúmteppi í fallegum litum eins og rauðum eða grænum. Eyddu í falleg hvít rúmföt og hengdu upp myndir á veggina. Skiptu út náttborðinu eða málaðu það gamla. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Tilboðinu mögulega tekið

Þótt tilboðin tvö sem bárust í 9 mánaða tilraunarekstur deildar fyrir aldraða með heilabilun á Landakoti hafi verið nokkuð hærri en sú upphæð sem Landspítala var gert að reka deildina á er ekki útilokað að öðru þeirra verði tekið. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra í Kabúl

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra lenti í Kabúl í Afganistan um miðjan dag í gær. Í gærkvöldi hitti ráðherra ýmsa fulltrúa alþjóðasamfélagsins í móttöku. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 354 orð | 1 mynd

Útilokað að lækka stýrivexti

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Gengi íslensku krónunnar veiktist um sjö prósent í gærdag. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 361 orð | 1 mynd

Verktakar bregðast skynsamlega við

Það gæti orðið töluvert af ókláruðum eða óseldum húsum ef fram fer sem horfir þar sem erfiðara er fyrir verktaka að nálgast fjármagn. Verktakar hafa þó brugðist rétt við með því að minnka nýframkvæmdir. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Vilja ræða ástandið í Tíbet

Þingflokkur Vinstri grænna hefur farið fram á fund í utanríkismálanefnd hið allra fyrsta „til að ræða þá alvarlegu stöðu sem nú er uppi í Tíbet“. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Viltu byggja bílskúr?

Húseigendur láta sig margir dreyma um að stækka við sig eða byggja bílskúr. Sumir hugsa sem svo að þetta sé þeirra eign og þeir geti því gert hvað sem er. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Vinnukonurnar

Ég hef sagt það áður að umfang ríkisrekstrar í velferðarmálum þ.e. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 273 orð | 1 mynd

Vor í lofti á heimilinu

Vor er í lofti þrátt fyrir hvíta jörð og margir eflaust farnir að huga að vorverkum hvers kyns. Sumir kjósa að taka heimilið í gegn, skipta út gardínum og einhverjir ætla sér jafnvel að mála og moka út úr geymslunni. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Vorverkin í Malaví „ Ég fer tólfta apríl og hlakka til að takast á...

Vorverkin í Malaví „ Ég fer tólfta apríl og hlakka til að takast á við nýtt starf, “ segir Glúmur Baldvinsson sem nú á vordögum tekur við sem verkefnisstjóri í vatns- og hreinlætisverkefni í Malaví, en hann hefur reynslu af þróunarstarfi... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 16 orð

Vændiskona græðir í kjölfar hneykslis

Vændiskonan Ashley Dupré hefur slegið í gegn í kjölfar hneykslismáls sem kostaði ríkisstjóra New York... Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Þjóðfélagsrýnirinn Egill Helgason var staddur í London í gær og bloggaði...

Þjóðfélagsrýnirinn Egill Helgason var staddur í London í gær og bloggaði um að hann hefði séð Óskarsverðlaunaleikkonuna Vanessu Redgrave á Heathrow-flugvelli. Egill sagði fáa hafa þekkt hana þar sem hún stóð í rauðri flíspeysu. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Þrefaldur munur á þurrmjólk

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á SMA Gold þurrmjólk. Hæsta verð reyndist vera 280,8% hærra en það lægsta eða 1.036 króna munur. Meira
18. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Þung mál í huga 1. varaforseta „Óneitanlega eru ýmis stór mál sem...

Þung mál í huga 1. varaforseta „Óneitanlega eru ýmis stór mál sem leita á hugann í páskafríinu, ef frí skyldi kalla,“ segir Ásta R. Jóhannesdóttir þingmaður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.