Greinar laugardaginn 29. mars 2008

Fréttir

29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð

13 umsóknir

ÞRETTÁN umsóknir bárust um embætti sýslumannsins í Kópavogi en umsóknarfrestur rann út 25. mars síðastliðinn. Dóms- og kirkjumálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. júní til fimm ára í senn. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Aðalfundur Íslands-Palestínu

AÐALFUNDUR Félagsins Íslands-Palestínu verður haldinn í Norræna húsinu sunnudaginn 30. mars kl. 17. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Allmikil tímamót fyrir almenning

LANDSÁÆTLUN vegna heimsfaraldurs inflúensu var undirrituð í gær en áætlanagerðin hefur staðið yfir síðan vorið 2006 þegar stýrihópur ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis var skipaður. Meira
29. mars 2008 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ákæra á hendur Jonathan Motzfeldt var felld niður

Rannsóknum vegna ákæru á hendur grænlenska stjórnmálamanninum Jonathan Motzfeldt var hætt í gær að því er kom fram í dagblaðinu Be rlingske tidende . Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

„Safnaði frá barnsaldri og henti aldrei neinu“

„ÉG kynntist Sverri fyrst barn í Innbænum á Akureyri en hann og faðir minn voru ágætir vinir, fengu sér stundum í tána og sungu þá svo undir tók í Innbænum og nærsveitum,“ segir Gísli Sigurgeirsson kvikmyndagerðarmaður um kynni sín af Sverri... Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Borgin kaupir

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í vikunni að festa kaupum á eigninni Kleifaseli 18 í Seljahverfi í Breiðholti. Um er að ræða verslunarhúsnæði og íbúðir sem ætlunin er að breyta í frístundaheimili ÍTR og heilsdagsskóla fyrir fötluð börn. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Byggt á traustum grunni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MIKILL hugur er í forystumönnum Málfundafélagsins Óðins, sem var stofnað fyrir 70 árum. Meira
29. mars 2008 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Býður greiðslu fyrir vopn

BANDARÍSKAR herþotur gerðu í gær sprengjuárásir á liðsmenn Mahdi-hersins í borginni Basra í Suður-Írak þar sem íraskar öryggissveitir hafa barist við vopnaða stuðningsmenn sjíaklerksins Moqtada al-Sadr. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Eiga enn inni tromp

ANNAN daginn í röð efndu atvinnubílstjórar í gær til mótmæla á vegum úti með tilheyrandi umferðartöfum, helst á höfuðborgarsvæðinu en einnig á Reykjanesbraut, á leið til Suðurnesja. Meira
29. mars 2008 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Farsímaeign heimiluð á Kúbu

Havana. AP. | YFIRVÖLD á Kúbu tilkynntu í gær að landsmönnum yrði heimilt að eignast farsíma, nokkuð sem hingað til var aðeins mögulegt lykilmönnum ríkisins eða starfsmönnum erlendra fyrirtækja. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fengu yfir sig 2,4 tonna stæðu af kjöti

TVEIR starfsmenn sláturhúss KVH á Hvammstanga sluppu ótrúlega vel þegar 2,4 tonna stæða af kjöti féll yfir þá á sl. miðvikudag. Mennirnir voru töluvert lemstraðir og annar fór úr axlarlið auk þess að fá skurð á ennið. Vinnueftirlitið rannsakar slysið. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 426 orð

Festar loka húsum á Hverfisgötureit

FASTEIGNAFÉLAGIÐ Festar ehf hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Á undanförnum dögum hefur því margsinnis verið haldið fram á opinberum vettvangi að eigendur gamalla húsa í miðborg Reykjavíkur láti þau standa auð og drabbast niður til... Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Flokksstjórn Samfylkingar fundar

FUNDUR flokksstjórnar Samfylkingarinnar verður haldinn á morgun, sunnudag, kl. 12 til 16 í Súlnasal Hótels Sögu. Fundurinn hefst með ávarpi formannsins, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð

Fullt traust til umboðsmanns

STURLA Böðvarsson, forseti Alþingis, segist í yfirlýsingu bera fullt traust til umboðsmanns Alþingis. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 259 orð

Fylgist náið með umræðu um hækkun á vöruverði

AÐ undanförnu hefur talsvert verið fjallað um hækkun á verði á ýmsum tegundum af vöru og þjónustu og í fréttatilkynningu Samkeppniseftirlitsins kemur fram að af þessu tilefni vilji það árétta að umfjöllun og upplýsingaskipti milli keppinauta um verð,... Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Gagnkvæmar lækkanir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VONAST er til að viðræðum við Evrópusambandið (ESB) um gagnkvæmar tollalækkanir á landbúnaðarvörum ljúki síðar á þessu ári, að sögn Ólafs Friðrikssonar, skrifstofustjóra í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Gaman að skemmta öðrum

Selfoss | „Ég er ekki viss. Einhver sagði mér að miðjubörn þörfnuðust meiri athygli en önnur, það gæti verið satt. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Greiða kennurum ekki álag

SVEITARFÉLÖGIN Árborg og Ölfus og Hveragerðisbær hafa hafnað tilmælum um að greiða grunnskólakennurum og öðrum starfsmönnum sveitarfélaganna eingreiðslu vegna aukins álags í starfi. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð

Hafa áhyggjur af stöðu heimilanna

STJÓRN Framsóknarfélags Reykjavíkur lýsir yfir áhyggjum af stöðu íslenskra heimila í þeim ólgusjó er nú gengur yfir fjármagnsmarkaðinn hér á landi, segir í ályktun frá stjórninni. Meira
29. mars 2008 | Erlendar fréttir | 66 orð

Heilinn skynjar sætabrauðið

LÖNGUNIN í kökur, ís eða súkkulaði hefur samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn ekkert með skynjun bragðlaukanna að gera. Vísindamenn við Duke-háskóla segja það heilann sem skynji að slíkur matur sé hitaeiningaríkur. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Hlaupið í þágu friðar

KRAKKARNIR í 4. bekk Borgaskóla í Grafarvogi tóku í gær þátt í Vináttuhlaupinu, friðarhlaupi sem fer fram árlega víða um lönd. Sýndu þau málefninu mikinn áhuga og höfðu augljóslega mikla ánægju... Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 838 orð | 2 myndir

Kostnaður við húsnæði og ferðir hefur aukist um 14% á einu ári

Tæplega helmingur af útgjöldum heimilanna er kostnaður við húsnæði og ferðir en útgjöld vegna þessara liða hafa aukist mikið á síðustu 12 mánuðum. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð

Krefjast 18 þús. kr. hækkunar á tryggingabótum

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands, Öryrkjabandalagið og Landssamband eldri borgara mótmæla harðlega í sameiginlegri ályktun þeirri ákvörðun stjórnvalda að hækka elli- og örorkulífeyri einungis um fjögur til fimm þúsund krónur og „krefjast þess að... Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð

Leiklistarnámskeið fyrir fullorðna

LEIKLISTARNÁMSKEIÐ fyrir fullorðna hefst fimmtudaginn 3. apríl og eru allir 16 ára og eldri velkomnir. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

Lenti í árekstri innan fylkingar bifhjóla

FLYTJA þurfti bifhjólamann til aðhlynningar á slysadeild Landspítalans eftir að árekstur varð innan hóps bifreiða og bifhjóla á Kringlumýrarbraut í gærkvöldi. Maðurinn hlaut aðeins minni háttar meiðsl við fallið í götuna. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð

Listasjóður Ólafar

ÓLÖF Pétursdóttir dómstjóri lést 20. þessa mánaðar en hún lenti í alvarlegu slysi í september 2006 og lamaðist frá hálsi. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

Mikið sótt í menningarstyrki

MENNINGARRÁÐI Suðurlands bárust hundrað og þrettán umsóknir um styrki til menningarverkefna. Sótt var um styrki samtals tæplega 93 milljónir kr. Um er að ræða fyrri úthlutun á árinu 2008. Fram kemur á fréttavefnum sudurlandid. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Minni mengun og meiri verðmæti

MENGUN frá Mjólkursamsölunni Akureyri (MS) var mun minni í fyrra en áður, eftir að hætt var að veita óunninni mysu í frárennsliskerfi bæjarins. Hátæknibúnaður fyrirtækisins nær nú að vinna allt prótein og stærstan hluta mjólkursykursins úr mysunni. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Mótmæli við sendiráð

Í DAG, laugardag, klukkan 13, hefur verið boðað til mótmæla fyrir utan kínverska sendiráðið við Víðimel í Reykjavík. Meira
29. mars 2008 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Múslímar hvattir til að ráðast ekki á Hollendinga

Amsterdam. AFP. | Leiðtogar múslíma í Hollandi hvöttu í gær trúbræður sína í öðrum löndum til að ráðast ekki á Hollendinga eða hollensk sendiráð til að mótmæla stuttmynd sem hollenski þingmaðurinn og hægrimaðurinn Geert Wilders hefur birt á netinu. Meira
29. mars 2008 | Erlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Óeining andstæðinga vatn á myllu Mugabes

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is RÍKISFJÖLMIÐLARNIR í Simbabve spáðu því í gær að Robert Mugabe yrði endurkjörinn forseti landsins í kosningum sem fram fara í dag. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnarsson

Ólafur Ragnarsson bókaútgefandi lést sl. fimmtudag á líknardeild Landspítalans, 63 ára að aldri. Hann fæddist á Siglufirði 8. september árið 1944. Foreldrar hans voru Guðrún Reykdal, húsmóðir og Þ. Ragnar Jónasson, bæjargjaldkeri og fræðimaður. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð

Óska fundar

TVEIR þingsmenn Framsóknarflokksins, Magnús Stefánsson og Bjarni Harðarson, hafa óskað eftir sameiginlegum fundi fjárlaganefndar og efnahags- og skattanefndar Alþingis. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Óskuðu eftir gögnum

BÆNDASAMTÖKIN hafa orðið við ósk Samkeppniseftirlitsins um afhendingu afrita af öllum fundargerðum og þingskjölum Búnaðarþings 2008 og afrita af öllum fundargerðum, samþykktum, ályktunum, sáttum, minnisblöðum og tölvubréfum sem rituð hafa verið eftir 1. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð

Pólitík tefur niðurrif

„ÞVÍ miður hafa pólitískir sviptivindar síðustu missera í stjórnkerfi borgarinnar valdið ófyrirséðum töfum í viðræðum Festa og borgaryfirvalda,“ segir í yfirlýsingu fasteignafélagsins Festa, eiganda húsanna við Hverfisgötu 32 og 34 sem hafa... Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Reynsla af Tysabri góð

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is SEXTÁN manns með MS-sjúkdóminn eru nú farnir að fá lyfið Tysabri gefið reglulega, en vonir hafa verið bundnar við að það taki öðrum MS-lyfjum fram. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ríkisendurskoðandi hættir

SIGURÐUR Þórðarson ríkisendurskoðandi hefur með bréfi til forseta Alþingis óskað eftir því að láta af störfum frá og með 1. júlí nk. að því er fram kemur í tilkynningu frá Alþingi. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Smíði á nýju skipi Landhelgisgæslunnar hefst í Chile

BJÖRN Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra var á fimmtudag viðstaddur þegar kjölur var lagður að nýju og fullkomnu varðskipi Landhelgisgæslunnar. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Sprautunálaræninginn áfram í gæsluvarðhaldi

HÉRAÐSDÓMARI féllst í gær á kröfu lögreglu um að framlengja til 18. apríl gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa ógnað með sprautunál við þrjú rán og eina ránstilraun í Breiðholti. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Stóra planið frumsýnt

PÉTUR Jóhann Sigfússon hafði ástæðu til að gleðjast er kvikmyndin Stóra planið var frumsýnd í gærkvöldi. Pétur er þar í hlutverki misskilins handrukkara og listamanns. Lesa má dóm um myndina í blaðinu. Meira
29. mars 2008 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Svanur elskar hjólabát

SVARTA svaninum Petru og hjólabátnum hennar hefur verið sleppt á ný út á vatn í námunda við dýragarðinn í Münster í Þýskalandi. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 1116 orð | 1 mynd

Telur að útgjöld muni aukast við skiptingu embættisins

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 293 orð

Til álita kemur að gera rannsókn á atlögunni

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Tæplega 900 heimili metin

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Hátt í 900 heimili eldri borgara í Kópavogi hafa nú verið yfirfarin með hliðsjón af öryggisþáttum og aðstæður fólks á þeim heimilum metnar með tilliti til mögulegrar þarfar fyrir aðstoð félagsmálayfirvalda. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 2 myndir

Uppsveiflu í íslensku efnahagslífi lokið að sinni

Öllu dimmari tónn var yfir ársfundi Seðlabankans í gær en fyrir ári, enda hefur ástand á fjármálamörkuðum hér heima og erlendis versnað til muna frá því sem var vorið 2007. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð

Verðlækkun gekk til baka

HAGSTOFAN birti í gær tölur um þróun verðlags og þrátt fyrir að mælingin hafi verið gerð í annarri viku marsmánaðar – áður en gengi krónunnar hrundi – sýna þær mestu tólf mánaða verðbólgu í fjögur ár, eða 8,7%. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Vinna að aðlögun pólskra íbúa að samfélaginu

Reykjanesbær | Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar hélt í vikunni íbúafund með Pólverjum sem búsettir eru í bænum. Alls mættu um 60 manns á fundinn en Pólverjar eru um 8% íbúa bæjarins. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Það var gaman að koma en alls ekki að fara

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Fjórar katólskar systur, sr. Elíse, sr. Mirjam, sr. Petra og sr. Renée, hafa yfirgefið landið eftir áratuga starf við sjúkrahúsið í Stykkishólmi. Af því tilefni var haldið kveðjuhóf í St. Franciskusspítalanum. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Þjóðlendukröfum lýst á sunnanverðu Norðurlandi

Fjármálaráðherra gerir fyrir hönd íslenska ríkisins meðal annars kröfu til að Eyvindarstaðaheiði og Nýjabæjarafrétt allt suður um Hofsjökul verði lýst þjóðlenda og mörg fleiri svæði. Meira
29. mars 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Þrettán félagslið á ferðinni

ÞAÐ verður margt um knattspyrnumanninn í Leifsstöð í dag þegar hvorki fleiri né færri en 13 íslensk meistaraflokkslið halda í æfingaferðir, sjö til Portúgals og sex til Tyrklands. Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2008 | Leiðarar | 178 orð

Einstakt félag

Félagið Einstök börn var stofnað fyrir tíu árum af foreldrum barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Á þessum stutta tíma hefur félagið unnið mikið gagn og hjálpað fólki og stutt í gegnum erfiðleika og veitt ljósi inn í líf barnanna. Meira
29. mars 2008 | Leiðarar | 184 orð

Hvítmálaðir veggir

Mörg hús í miðborg Reykjavíkur eru úbíuð í veggjakroti og hefur reynst erfitt að fá veggjakrotara til að láta af iðju sinni. Í vikunni var hins vegar málað á veggi undir nýjum formerkjum. Meira
29. mars 2008 | Leiðarar | 412 orð

Verðbólga verður stórlegur skaðvaldur

Sjálfsagt finnst mörgum að myndin sem Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, dró upp í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans í gær hafi verið ærið dökk. Meira
29. mars 2008 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Þjóðin, kennslan og íslenskan

Í stórfróðlegu erindi á málþingi íslenskrar málnefndar og Alþjóðahúss í gær sagði Tatjana Latinovic, formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, að íslenskan hefði þróast og breyst mikið á þeim 13 árum sem liðin væru síðan hún flutti til... Meira

Menning

29. mars 2008 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Doherty tekur „trú“

ÞAÐ kemur ef til vill ekki mörgum á óvart (og öðrum ekki við) að Pete Doherty er sagður vera byrjaður að halla sér að kenningum Vísindakirkjunnar. Meira
29. mars 2008 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Evrópsk slagsíða

AF óviðráðanlegum orsökum birtist Tón- og lagalistinn í blaðinu í dag en ekki á fimmtudegi eins og venja er. Segja má að hálfgert Evró-æði gangi yfir þjóðina um þessar mundir og í margvíslegum skilningi þess orðs. Meira
29. mars 2008 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Full í kynlífssenu

LEIKKONAN Kate Bosworth man ekki eftir því að hafa leikið í kynlífssenu í nýjustu mynd sinni 21 , því hún var of drukkin þegar tökur áttu sér stað. Meira
29. mars 2008 | Bókmenntir | 276 orð | 1 mynd

Glaður og skapandi

„GLATAÐA helgin“ – The weekend, það er nafnið sem John Lennon gaf því tímabili í lífi sínu sem hann deildi með May Pang. Þetta voru 18 mánuðir frá sumri 1973 fram yfir áramót 1975. Meira
29. mars 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar í Reykholtskirkju

KAMMERKÓR Hafnarfjarðar heldur tónleika í Reykholtskirkju á morgun kl. 16. Þar verða flutt kirkjuleg kórverk frá Íslandi og Skandinavíu. Kammerkór Hafnarfjarðar er sjálfstæður kór skipaður ungu fólki. Kórinn var stofnaður í byrjun ársins 1997. Meira
29. mars 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Hrakfallabálkar

* Það á ekki af hljómsveitinni Dalton að ganga, en eins og fram kom á dögunum skarst söngvari sveitarinnar á hálsi í líkamsárás sem hann varð fyrir á Höfn í Hornafirði um síðustu helgi. Meira
29. mars 2008 | Myndlist | 419 orð | 2 myndir

Hverfa í myrkrið

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ELÍN Hansdóttir myndlistarkona var önnum kafin við að sparsla upp í rifur á um 60 metra löngum gangvegi, sem hún var að byggja í Berlín, þegar hringt var í hana. Meira
29. mars 2008 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Ingvar E og Atli Rafn í góðum félagsskap

* Óvænt starfsreynsla bættist við ferilskrá starfsmanna Hellisheiðarvirkjunar um páskahelgina þegar starfsmennirnir tóku að sér aukahlutverk í stuttmynd Gaels Garcia Bernal sem hann vinnur nú að fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Meira
29. mars 2008 | Kvikmyndir | 452 orð | 1 mynd

Kylfa ræður kasti

Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson. Handrit: Ólafur Jóhannesson, Stefan Schaefer og Þorvaldur Þorsteinsson. Framleiðendur: Helgi Sverrisson, Ólafur Jóhannesson. Framkvæmdastjóri: Kristín Andrea Þórðardóttir. Kvikmyndataka: Rune Kippervik. Meira
29. mars 2008 | Tónlist | 221 orð | 1 mynd

Maxímús Músíkús

Maxímús Músíkús er kúnstug mús, sem auðvitað elskar músík – eins og aðrar skemmtilegar mýs. Maxímús Músíkús mun eiga mjög annríkt um helgina, því bæði kemur hann út á bók og fer í heimsókn á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Meira
29. mars 2008 | Tónlist | 353 orð | 2 myndir

Meistarinn

Vinur minn rakst einu sinni á hljómsveitina The Bad Seeds eins og hún lagði sig í neðanjarðarlestarkerfi Parísar. Hann setti hljóðan við þá upplifun, enda hafði hann aldrei fyrirhitt jafn mikið af svölum mönnum á einum og sama staðnum. Meira
29. mars 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Penn vill konuna sína aftur

SEAN Penn er mikið í mun að vinna aftur hylli fyrrverandi eiginkonu sinnar, Robin Wright Penn, en þau skildu í desember sl. eftir 11 ára samband. Meira
29. mars 2008 | Kvikmyndir | 236 orð | 1 mynd

Popp í þrívídd

Leikstjórn: Bruce Hendricks. Aðalhlutverk: Miley Ray Cyrus, Billy Ray Cyrus, Joe Jonas, Nick Jonas. 74 mín. Bandaríkin, 2007. Meira
29. mars 2008 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Pólýfónkórinn fimmtugur

PÓLÝFÓNFÉLAGIÐ efnir til hátíðarsamkomu á Grand Hótel klukkan hálf sjö í kvöld í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin fimmtíu ár frá því að Pólýfónkórinn kom fyrst fram undir því nafni. Meira
29. mars 2008 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Sálmar og tónaljóð í Hallgrímskirkju

TÓNLISTARHÓPURINN Camerarctica og Marta Halldórsdóttir sópransöngkona halda tónleika á morgun í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni „Sálmar og tónaljóð. Meira
29. mars 2008 | Leiklist | 186 orð | 1 mynd

Seldu 12.000 miða í Mexíkó

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is UPPSETNING Vesturports á Kommúnunni eftir Lukas Moodysson sem sýnd er í Borgarleikhúsinu um þessar mundir verður sýnd í Mexíkó dagana 9. til 18. apríl. Meira
29. mars 2008 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Sprautaði Justin Timberlake í rassinn

SÖNGKONAN Madonna hefur lýst því yfir að hún muni ekki syngja lag sitt „Like a Virgin“ aftur nema henni verði boðin himinhá peningaupphæð í staðinn. Meira
29. mars 2008 | Myndlist | 480 orð | 1 mynd

Stök mynd segir ekki nógu mikið

KJÚKLINGALUND „fajitas“ að hætti Google-manna, mexíkósk maíssúpa og súkkulaðiís . Þetta er ekki heitið á nýrri matreiðslubók, heldur nýrri myndröð Spessa (Sigurþórs Hallbjörnssonar) ljósmyndara, bók og samnefndri sýningu sem opnar klukkan... Meira
29. mars 2008 | Myndlist | 258 orð | 1 mynd

Vakað og sofið

Til 29. mars 2008. Opið má.– lau. kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Meira
29. mars 2008 | Fjölmiðlar | 234 orð

Vaxtafár og verðbólga

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Vilhjálmur Bjarnason viðskiptafræðingur og Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarmaður og rithöfundur. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira
29. mars 2008 | Bókmenntir | 266 orð | 2 myndir

Þorsteinn betri en Seðlabankinn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÉG skulda Þorsteini þetta. Meira
29. mars 2008 | Myndlist | 335 orð | 1 mynd

Þrír þétthangandi

Opið alla daga nema mánudaga frá 14-8. Sýningu lýkur 4. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

29. mars 2008 | Blogg | 83 orð | 1 mynd

Anna Karen | 28. mars 2008 Í makaleit ...hef ég nú ákveðið að taka af...

Anna Karen | 28. mars 2008 Í makaleit ...hef ég nú ákveðið að taka af skarið og hefja makaleit. Meira
29. mars 2008 | Aðsent efni | 955 orð | 2 myndir

Ein af þessum ógleymanlegu stundum

Eftir Svein Einarsson: "Ingólfur hefur opnað okkur mörg slík hlið með sínum merka kór, hann er landneminn sem gróðursetur hjá okkur mörg bestu tré mannsandans." Meira
29. mars 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 28. mars 2008 Hitabakslagið í lok mars Ég hef...

Einar Sveinbjörnsson | 28. mars 2008 Hitabakslagið í lok mars Ég hef tekið eftir því að svo virðist vera að um og upp úr jafndægri á vori, eða um 21. mars er eins og það verði mjög ákveðið bakslag í hitastiginu hér á landi, a.m.k. sum árin.... Meira
29. mars 2008 | Bréf til blaðsins | 340 orð

Hvers vegna segja geislafræðingar Landspítala upp störfum?

Frá geislafræðingum á Landspítala: "GEISLAFRÆÐI er BSc.-nám sem kennt hefur verið við Tækniháskóla Íslands sem nú hefur sameinast Háskólanum í Reykjavík. Háskóli Íslands hefur tekið yfir námsbrautina og útskrifast fyrstu geislafræðingarnir þaðan vorið 2009." Meira
29. mars 2008 | Blogg | 337 orð | 1 mynd

Jakob Björnsson | 24. mars 2008 Áliðnaðurinn á Íslandi eftir Kyoto Hvaða...

Jakob Björnsson | 24. mars 2008 Áliðnaðurinn á Íslandi eftir Kyoto Hvaða tillögur eiga íslensk stjórnvöld að gera um meðferð áliðnaðarins í því samkomulagi sem við tekur eftir að Kyoto-bókunin rennur út árið 2012? Meira
29. mars 2008 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Litið í eigin barm

Sigurður G. Guðjónsson: "skora ég á Finn að líta í eigin barm og segja fyrrum viðskiptavinum Samvinnutrygginga sannleikann um Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga, eignir þess og skuldir..." Meira
29. mars 2008 | Aðsent efni | 1596 orð | 1 mynd

Níu milljarðar til lífeyrisþega

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Þegar tekið hefur verið tillit til þess að fjárhæðin skerðir aðrar bætur jafngildir þessi fjárhæð ríflega 15.000 krónum fyrir skatta sem kemur til viðbótar þeim 9." Meira
29. mars 2008 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Sine Musica Nulla Vita

Eftir Jón Ásgeirsson: "Við Íslendingar búum enn að framlagi þeirra, sem hlýddu kalli Ingólfs Guðbrandssonar og þó nú sé hljótt í sal, má enn greina milda enduróman af fögrum og tignarlegum söng." Meira
29. mars 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Sveinn Ingi Lýðsson | 28. mars 2008 Vanhugsað Ótrúlega vanhugsað. Það...

Sveinn Ingi Lýðsson | 28. mars 2008 Vanhugsað Ótrúlega vanhugsað. Það eru ekki íslensk stjórnvöld sem hafa staðið að hækkunum á eldsneyti. ... Þessir fjármunir, þ.e. olíugjald fer óskert til vegaframkvæmda. Meira
29. mars 2008 | Velvakandi | 279 orð | 2 myndir

velvakandi

Gullhringur GULLHRINGUR fannst fyrir utan Leifsstöð 26. mars. Upplýsingar er hægt að nálgast í síma 8620664. Tommi er týndur Tommi hvarf úr gæslu í Árbænum í Reykjavík. Hann er grár og hvítur högni, með merkta hálsól og eyrnamerktur 06G178. Meira

Minningargreinar

29. mars 2008 | Minningargreinar | 2303 orð | 1 mynd

Árni Stefánsson

Árni Stefánsson fæddist á Felli í Breiðdal 10. júlí 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Höfn í Hornafirði að morgni páskadags, 23. apríl síðastliðins. Hann var sonur hjónanna Stefáns Þorbergs Guðmundssonar, bónda á Felli, f. 15.8. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

Ársæll Ásgeirsson

Ársæll Ásgeirsson vélstjóri fæddist á Þórarinsstaðaeyrum (Stefánshúsi) við Seyðisfjörð 24. desember 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 12. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Ásgeirs Guðmundssonar, útvegsbónda á Landamótum, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Björn Guðmundsson

Björn Guðmundsson fæddist á Víkingavatni í Kelduhverfi á föstudaginn langa 29. mars 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli á föstudaginn langa 14. apríl 2006 og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 24. apríl 2006. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

Carol Pazandak

Í dag, laugardaginn 29. mars koma vinir dr. Carol Pazandak, prófessors við sálfræðideild Háskólans í Minnesota, saman í kapellu Háskóla Íslands til að heiðra minningu hennar en Carol lést á síðasta ári 84 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 2275 orð | 1 mynd

Ebba Jósafatsdóttir

Ingibjörg Ebba Jósafatsdóttir fæddist í Efra-Vatnshorni í Húnavatnssýslu 6. desember 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 20. mars síðastliðinn. Hún var elsta barn foreldra sinna, sem voru Jósafat Hansson, f. 1870, d. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 2310 orð | 1 mynd

Guðni Karlsson

Guðni Karlsson fæddist á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi 9. maí 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 21. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 2177 orð | 1 mynd

Helga Þuríður Marsellíusdóttir

Helga Þuríður Marsellíusdóttir fæddist á Ísafirði 24. nóvember 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alberta Albertsdóttir, f. 11. febrúar 1899, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd

Hjörtfríður Hjartardóttir

Hjörtfríður Hjartardóttir fæddist í Stykkishólmi 8. ágúst 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 16. mars. Foreldrar hennar voru hjónin Kristrún Zakaríasdóttir, f. 11.5. 1894, d. 20.1. 1961, og Hjörtur Guðmundsson, kaupmaður í Stykkishólmi, f. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Hólmfríður Þórðardóttir

Hólmfríður Þórðardóttir fæddist á bænum Stóragerði í Skagafirði 16. maí 1950. Hún lést á heimili sínu, Smáragrund 1 á Sauðárkróki, 24. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 7754 orð | 1 mynd

Ólöf Pétursdóttir

Ólöf Pétursdóttir fæddist í París 8. júlí 1948. Hún lést á endurhæfingardeild LSH Grensási 20. mars síðastliðinn, þar sem hún naut þjálfunar eftir að hafa lamast frá hálsi í september 2006. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurjónsdóttir

Sigurbjörg Sigurjónsdóttir fæddist í Útibæ í Flatey á Skjálfanda 24. nóvember 1921. Hún andaðist í Hvammi á Húsavík 15. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2008 | Minningargreinar | 645 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi Guðjónsson

Sigurður Ingi Guðjónsson fæddist á Neðri-Þverá í Fljótshlíð 24. 10. 1923 en lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 17.3. 2008. Hann var sonur hjónanna Guðjóns Árnasonar frá Neðri-Þverá, f. 8. 2. 1886, d. 7.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Aukið fjármagn í eigu kvenna

NÆR helmingur fjármagns í hinum vestræna heimi er nú í eigu kvenna og það fjármagn þarf að virkja. Meira
29. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Bandaríski dollarinn í frjálsu falli

GENGI dollarans féll um 2,4% gagnvart evrunni í síðustu viku og er það mesta vikulækkun í meira en tvö ár , að því er segir í frá á vef Bloomberg. Er dollarinn mjög nærri sínu sögulega lægsta gengi gagnvart evru. Meira
29. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Einkunn Íslands gæti lækkað

VERÐI íslensku bankarnir fyrir frekari skakkaföllum af völdum lánakreppunnar gæti alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's gripið til þess ráðs að lækka lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins. Meira
29. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Hagnaður hjá SVN

SÍÐASTA ár var Síldarvinnslunni á Neskaupstað hagstætt þegar á heildina er litið, mjölverð hélst hátt framan af ári og markaðir fyrir frystar afurðir voru sterkir. Meira
29. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Icelandic lækkar hratt

GENGI Icelandic hefur hríðlækkað á undanförnum dögum í kauphöllinni og var við lok viðskipta í gær 2,10 krónur á hlut. Í upphafi marsmánaðar var gengið 5,15 krónur á hlut og hefur það því meira en helmingast. Meira
29. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Ísland áfram í sviðsljósinu ytra

ÍSLENSKT efnahagslíf er áfram fyrirferðarmikið í umfjöllun erlendra fjölmiðla eftir að stýrivextir Seðlabankans voru hækkaðir í 15%. Meira
29. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Lækkanir á mörkuðum

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær, en Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,93% og er 4.928 stig. Bréf Atlantic Petroleum hækkuðu um 3,18%, 365 um 1,55% og Century Aluminium um 1,18%. Bréf Icelandic Group lækkuðu um 10,64%. Meira
29. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Moody's gaf Glitni einnig hæstu einkunn

LÍKT og með skuldabréf Kaupþings hefur matsfyrirtækið Moody's einnig gefið sérvörðum skuldabréfum Glitnis hæstu lánshæfiseinkunn, eða Aaa. Meira
29. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 1 mynd

Spá enn meiri verðbólgu í aprílmánuði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VÍSITALA neysluverðs í marsmánuði hækkaði örlítið meira frá fyrra mánuði en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir. Hækkunin var 1,47% en deildirnar gerðu ráð fyrir 1,2–1,4% hækkun milli mánaða. Meira
29. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Tilboðum tekið í sjö milljarða ríkisbréf

SEÐLABANKINN stóð fyrir útboði á ríkisbréfum á fimmtudag, flokknum RIKB 08 1212. Alls bárust 25 gild tilboð að upphæð 9,95 milljarðar króna en tilboðum var tekið fyrir 7,15 milljarða að nafnvirði á 15,11% meðalávöxtunarkröfu. Meira

Daglegt líf

29. mars 2008 | Daglegt líf | 534 orð | 7 myndir

Á hlaupum eftir unglingafötum

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Það er óskastund hjá tveimur unglingsstelpum. Meira
29. mars 2008 | Afmælisgreinar | 275 orð | 1 mynd

Björn Kristjánsson

Fyrir sjötíu árum gekk Axel Andrésson formaður Víkings niður Vesturgötu og sá fagurlimaðan dreng á götunni. Hann tók drenginn tali og þetta var Bjössi, sem þar með var skráður í Víking. Meira
29. mars 2008 | Daglegt líf | 148 orð

Enn af flugum

Hálfdan Ármann Björnsson svarar spurningu sem Pétur Stefánsson bar fram í bundnu máli um tilurð flugunnar: Vér megum sköpun vors Drottins dá og dæmalaust gæskuþel. Hann setti hér jörðina sína á sjálfbæra eilífðarvél. Meira
29. mars 2008 | Daglegt líf | 487 orð | 2 myndir

Hvolsvöllur

Sveitarstjórn Rangárþings eystra hélt nýverið sinn 100. fund. Á fundinum fengu nokkrir íbúar sveitarfélagsins viðurkenningu. Meira
29. mars 2008 | Daglegt líf | 981 orð | 7 myndir

Líður vel innan veggja heimilisins

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridabjornsdottir@gmail.com Ég var alltaf með það í huga að koma aftur til Íslands,“ segir Birgitta Jónsdóttir Klasen, sem nú býr í Keflavík en er reyndar fædd í Lübeck í Þýskalandi. Meira
29. mars 2008 | Neytendur | 343 orð | 2 myndir

Um 153% verðmunur á jöklasalati

Mesti verðmunur reyndist vera á kílóverði á jöklasalati, eða 153% þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag. Bónus reyndist oftast vera með lægsta verðið en Nóatún það hæsta. Meira

Fastir þættir

29. mars 2008 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Sunnudaginn 30. mars verður níræður Ragnar Björnsson ...

90 ára afmæli. Sunnudaginn 30. mars verður níræður Ragnar Björnsson , fæddur í Veturhúsum á Jökuldalsheiði frostaveturinn mikla 1918, Breiðvangi 28 Hafnarfirði, fyrrverandi matsveinn. Meira
29. mars 2008 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gamall flakkari. Norður &spade;93 &heart;Á643 ⋄94 &klubs;DG872 Vestur Austur &spade;102 &spade;DG87 &heart;KG9752 &heart;D108 ⋄K532 ⋄G10 &klubs;10 &klubs;K653 Suður &spade;ÁK654 &heart;-- ⋄ÁD876 &klubs;Á94 Suður spilar 4&spade;. Meira
29. mars 2008 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í hjónaband 15. mars síðastliðinn Kristrún...

Brúðkaup | Gefin voru saman í hjónaband 15. mars síðastliðinn Kristrún Guðmundsdóttir og Ævar Freyr Ævarsson . Þau eyða hveitibrauðsdögunum á... Meira
29. mars 2008 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Halda við hefðinni

LIÐ Cambridge-háskóla tók á honum stóra sínum á æfingu í gær fyrir róðrarkeppni á móti Oxford-háskóla sem er af mörgum talin langlífasti íþróttaviðburður í heimi, en hún fer fram í dag í 154. skipti. Meira
29. mars 2008 | Í dag | 211 orð | 1 mynd

SLIDING DOORS (Sjónvarpið kl. 20.10) Eru tilviljanir tilviljanir? Höfundurinn reynir að taka efnið alvarlega, það fer fyrir ofan garð og neðan, eftir stendur rómantísk gamanmynd, punktur og basta. Meira
29. mars 2008 | Fastir þættir | 672 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Fallstjórn Eiður Guðnason fylgist vel með málnotkun í fjölmiðlum. Hann sendir þættinum eftirfarandi dæmi: Segist vonast til þess að sá [þ.e. þeim] sem bar ábyrgðina á birtingunni verði refsað (21.12." Meira
29. mars 2008 | Í dag | 1513 orð | 1 mynd

(Jóh. 20)

Orð dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
29. mars 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi...

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? (Hebr. 13, 6. Meira
29. mars 2008 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O–O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O–O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. a4 Bf8 14. Bd3 c6 15. Rf1 Rb6 16. b3 bxa4 17. bxa4 c5 18. Rg3 g6 19. Bg5 Rbd7 20. Bc4 Hb8 21. Dd3 Da5 22. Meira
29. mars 2008 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Tollverðir hafa áhyggjur af skipulagsbreytingum á Keflavíkurflugvelli. Hver er formaður Tollvarðafélagsins? 2 Pétur Jónsson vatnalíffræðingur hefur stefnt Vegagerðinni fyrir legu vegar. Hvað kallast vegurinn? Meira
29. mars 2008 | Fastir þættir | 976 orð | 3 myndir

Tölvur og tortryggni

EFTIR að Skáksamband Íslands stóð fyrir dagskrá tileinkaðri minningu Bobbys Fischers á dögunum spannst nokkur umræða um þau ummæli Borísar Spasskís að tölvutæknin hefði eyðilagt skákina. Meira
29. mars 2008 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Gríptu tækifærið – lifðu núna!“ gall í viðtækinu í bílnum þar sem Víkverji var á leiðinni til vinnu í gærmorgun. „Núnú!“ hugsaði Víkverji forviða. „Hefur ekki alltaf verið tækifæri til þess? Og hvenær ætti ég annars að... Meira
29. mars 2008 | Í dag | 326 orð | 1 mynd

Þurfa sérstaka meðferð

Kathryn Kelly fæddist í Wichita í Kansas árið 1936. Hún lauk BA-gráðu í félagsfræði frá ríkisháskólanum í Louisiana og á að baki áratugalangan feril sem skilorðseftirlitsfulltrúi en er nú verkefnastjóri Fetal Alcohol and Drug Unit við háskólann í Washington. Kathryn á tvær dætur. Meira

Íþróttir

29. mars 2008 | Íþróttir | 1486 orð | 3 myndir

„Ótrúleg umgjörð“

TÓLF Íslendingar eru á mála hjá liðunum fjórtán í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Keppnin hefst í dag og þar með er brotið blað í sögu norska fótboltans því aldrei áður hefur verið leikið í marsmánuði í norsku deildakeppninni. Meira
29. mars 2008 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

„Útlitið var orðið frekar dökkt“

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „ÞAÐ var mjög góð tilfinning að sjá boltann fara ofan í holuna á lokaholunni. Meira
29. mars 2008 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eggert Gunnþór Jónsson, sem leikur með Hearts í Skotlandi , gerði nýjan samning við félagið í gær og gildir hann fram á sumar 2012. Meira
29. mars 2008 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Jóhann Rúnar vonast til að komast á ólympíumótið

JÓHANN Rúnar Kristjánsson heldur enn í vonina um að komast inn á ólympíumót fatlaðra sem fram fer í Peking í Kína síðar á árinu. Hann endaði í 14. Meira
29. mars 2008 | Íþróttir | 904 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Þór A. 105:79 Íþróttamiðstöðin í...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Þór A. 105:79 Íþróttamiðstöðin í Keflavík, Iceland-Express-deildin, úrslitakeppni karla, fyrsti leikur, föstudagur 28. mars 2008. Meira
29. mars 2008 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Leikur Gummersbach hrundi í síðari hálfleik í Flensburg

ALFREÐ Gíslason, þjálfari Gummersbach, var eflaust ekki ánægður með 8 marka tap liðsins gegn Flensburg á útivelli í gær í þýska handboltanum. Leikur Gummersbach hrundi í síðari hálfleik en staðan í hálfleik var 16:17 fyrir Gummersbach. Meira
29. mars 2008 | Íþróttir | 199 orð

Ólafur kominn í hóp þjálfara, með þrjá sigrar í röð...

ÓLAFUR Jóhannesson er kominn í hóp með nokkrum mætum mönnum sem hafa náð að stýra íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu til sigurs í þremur leikjum í röð. Meira
29. mars 2008 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Páll sá um Skallagrím

PÁLL Axel Vilbergsson fór á kostum í liði Grindavíkur sem lagði Skallagrím, 106:95, í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik karla í gær. Páll Axel skoraði alls 36 stig og þar af 24 stig í fyrri hálfleik. Meira
29. mars 2008 | Íþróttir | 147 orð

Valur sigraði í spennuleik

VALUR gerði sér lítið fyrir og lagði FSu í fyrsta leik liðanna í úrslitum um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næstu leiktíð, 89:83.Breiðablik hefur nú þegar tryggt sér sæti í efstu deild. Meira
29. mars 2008 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Veðrið var í aðalhlutverki

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri sigraði í stórsvigi kvenna á skíðalandsmótinu á Ísafirði í gær en Tinna Dagbjartsdóttir varð önnur. Björgvin Björgvinsson frá Dalvík varð meistari í sömu grein í karlaflokki og Arnar Þorvaldsson varð annar. Meira
29. mars 2008 | Íþróttir | 838 orð | 1 mynd

Þriggja stiga skotgleði réð ríkjum í Keflavík

REYNDAR var ætlunin að skjóta mikið en það hefur samt ekki verið okkar stíll í vetur,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, að loknum öruggum 105:79 sigri á Þór frá Akureyri í fyrstu viðureign liðanna í 8 liða úrslitum... Meira

Barnablað

29. mars 2008 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Á fleygiferð

Salvar Þór, 7 ára, teiknaði þessa flottu mynd af vélsleðanum sem pabbi hans á. Salvar Þór fær stundum að fara með pabba sínum en hann fer þó aldrei hjálmlaus, sem er afar... Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 296 orð | 1 mynd

Ásta og snjókarlinn

Einu sinni var stelpa sem hét Ásta. Henni fannst mjög gaman að leika sér úti í snjónum. Henni fannst gaman að renna sér, vera í snjókasti, á skíðum og skautum en henni fannst langskemmtilegast að búa til snjókarl. Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Fer á sinfóníutónleika í dag

Sólveig Björnsdóttir tók þátt í verðlaunaleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands og var dregin út. Hún fer í dag að sjá hann Maxímús Músíkús syngja og dansa með Sifóníunni en þetta eru fyrstu tónleikarnir sem Sólveig fer á með þeirri merku hljómsveit. Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Gáfnapróf

Skoðaðu myndina af dýrunum vel. Fimm af þessum sex dýrum eiga eitthvað eitt sameiginlegt. Þar af leiðandi sker eitt dýr sig úr. Hvaða dýr er það og hvers vegna sker það sig úr hópnum? Lausn... Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Hvar eru ungarnir mínir?

Þegar skógarþrösturinn Skúli kom að hreiðrinu sínu með fæði einn daginn voru allir sex ungarnir hans horfnir. Getur þú hjálpað Skúla skógarþresti að finna ungana sína sex á síðum... Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 215 orð | 1 mynd

Hver í fjölskyldunni veit mest?

Hér eru nokkrar spurningar sem þú getur lagt fyrir fjölskyldumeðlimi þína og kannað almenna þekkingu þeirra. Svörin eru neðst. 1. Hvaða taflmaður getur aðeins gengið á ská eftir taflborðinu? 2. Hvað heitir systir Emils í Kattholti? 3. Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 117 orð | 1 mynd

Hvernig hugsum við um páfagauka?

Daglega þarf að fylla á matardall, skipta um vatn, gefa páfagaukunum vítamín og hleypa þeim út. Vikulega er gott að skipta um pappír í botni búrsins, þrífa matardalla og leikföng vel en þið þurfið þó að gæta þess að nota ekki hreinsilög. Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 650 orð | 2 myndir

Kúkaði í hárið á pabba

Egill Andri Jóhannesson er 8 ára gamall dýraáhugamaður. Hann er búinn að eiga páfagaukinn Puttalínu í fjögur ár, hann átti einu sinni hamsturinn Birgittu Haukdal og á nú líka hestinn Blæng. Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Lati Geir

Una Kamilla, 11 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af Lata-Geir og með henni fylgir ljóðið um hann. Lati Geir á Lækjarbakka lá þar til hann dó. Eigi vildi hann vatnið smakka, þyrstur var hann þó. Sólin undrar sig meira að segja á letinni í... Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Litla stafaruglið

Skoðaðu myndirnar og athugaðu hvort þú finnir orðin sem þær standa fyrir í stafaruglinu. Orðin geta verið falin lárétt, lóðrétt eða á ská og líka verið skrifuð bæði aftur á bak og... Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 115 orð | 1 mynd

Meira en milljón kílómetrar að baki eftir góða kríuævi

Krían flýgur lengra farflug en nokkur annar fugl og flýgur heimskauta á milli bæði vor og haust. Kríur dvelja á norðurslóðum á sumrin, m.a. á Íslandi, og verpa þar með ströndum fram. Þær nærast á skordýrum, smáfiskum og skeldýrum. Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Páskaofurhetjur

Karítas, 10 ára, teiknaði þessa stórskemmtilegu mynd af páskaungum sem reyna að komast upp á páskaegg með því að hoppa á trampólíni. Sumir eru meira að segja með skikkjur svo þeir svífi betur. Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Skemmtileg gæludýr

Páfagaukar eru skemmtileg gæludýr sem veita eigendum sínum mikinn félagsskap. En eins og önnur gæludýr þurfa páfagaukar röð og reglu í sínu lífi og eins þurfa þeir einhvern sem hugsar vel um þá. Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Tveir ferningar

Klipptu út bútana níu sem þessi ferningur samanstendur af. Leggðu svo svarta bútinn með músinni til hliðar og reyndu að búa til nýjan ferning úr grænu og gulu bútunum. Þegar þú hefur reynt getur þú skoðað lausnina sem er... Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 146 orð | 9 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að reyna að þekkja fuglana á myndunum. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 5. apríl næstkomandi. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
29. mars 2008 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Það er gaman í yfir

Tvíburarnir Jarþrúður Ragna og Þorkell Mar, 7 ára, teiknuðu þessa fínu mynd. Þetta eru þau sjálf að kasta bolta yfir hús og mikið eru þau dugleg. Það er nefnilega hægara sagt en gert að koma boltanum yfir þakið þegar maður er ekki nema sjö... Meira

Lesbók

29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1030 orð | 1 mynd

Áfallahjálp

Undir lok síðasta árs kom út ný bók eftir Naomi Klein, eftirleikurinn að kunnri bók hennar, No Logo , sem nefnist The Shock Doctrine: The Rise of Disaster Capitalism og fjallar um það hvernig þjóðfélagsleg áföll hafa... Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 895 orð | 1 mynd

„Don't stop me now!“

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Fyrir aðeins ári síðan náði hugmyndafræðileg hugarfarsinnræting kapítalískra kauphátta hér á landi táknrænu hámarki þegar gamla Olíufélagið Esso breyttist í fjölþætta þjónustufyrirtækið N1. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1890 orð | 1 mynd

„Hvað er eiginlega að þessu fólki? Þessu hræðilega, gamla fólki?“

Biljana Srbljanovic hefur lýst upp tilfinningalegt ástand serbneska samfélagsins í leikverkum sínum. Á fimmtudaginn var frumsýnt verk hennar, Engisprettur, í Þjóðleikhúsinu. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 58 orð

Biðjandi

Sjáðu mig vitur alvaldur Sjáðu mig góður og velvitur Sjáðu mig ég er sterkur og þolgóður Ég sé þig grandvar og sjálfráður Á þig ég trúi vongóður Hljóð er mín bæn en krefjandi Þarfirnar fáar en æpandi Ég bið þig hljóður en vakandi Vertu mér góður og... Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2018 orð | 1 mynd

Bókmenntir á tímum hins óljósa

Bókmenntir í byrjun 21. aldarinnar færa okkur engar lausnir en þær sýna, greina og túlka. En hvað sýna bókmenntirnar og hvernig? Ætlunin er að birta nokkrar greinar um íslenskar samtímabókmenntir á næstu vikum. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 417 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 501 orð | 1 mynd

Draumar Jóns Trausta

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson hannesgi@hi.is ! Thor Vilhjálmsson sat eitt sinn um borð í Gullfossi með þeim Halldóri Kiljan Laxness og Jónasi Jónssyni frá Hriflu. Jón Trausti barst í tal. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1649 orð | 1 mynd

Drepum Britney Spears

Bera fjölmiðlar enga virðingu fyrir Britney Spears? Bera þeir enga virðingu fyrir almenningi? Hvers vegna ráðast þeir svona inn í einkarými okkar? Þetta er þriðja grein í flokki höfundar um fréttaljósmyndir. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2136 orð | 3 myndir

Gosbrunnurinn

Eitt umdeildasta listaverk tuttugustu aldarinnar kom samtíma sínum í opna skjöldu. Það hneykslaði svo um munaði og sýningin sem það var ætlað hafnaði því. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 146 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ein af mínum uppáhalds plötum og plata sem ég mæli hiklaust með fyrir alla tónlistarunnendur er platan State of Mind með Raul Midón. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 580 orð | 1 mynd

Jú, ég vil þig beibí ...

Eftir Jón Agnar Ólason jon.olason@gmail. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1060 orð | 1 mynd

Kúgaði karlinn

Ný gamanmynd eftir danska leikstjórann Paprika Steen gerir heimilisofbeldi að viðfangsefni en út frá óvenjulegu sjónarhorni, það er nefnilega eiginkonan sem lemur karlinn. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 445 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 117 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég keypti verðlaunabókina um ljóð Sigfúsar Daðasonar, Ljóðhús eftir Þorstein Þorsteinsson um daginn og les hana nú mér til skemmtunar. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð

Mannaveiðar og Afturelding

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Fyrsti þáttur Mannaveiða var sýndur í Ríkissjónvarpinu síðastliðið mánudagskvöld. Þættirnir eru byggðir á glæpasögunni Aftureldingu eftir einn af upphafsmönnum íslensku krimmabylgjunnar, Viktor Arnar Ingólfsson. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1735 orð | 1 mynd

Myndbrot af Gerði Helgadóttur

Í dag verður opnuð sýning á verkum Gerðar Helgadóttur í Gerðarsafni í tilefni af því að áttatíu ár eru liðin frá fæðingu hennar. Hér segir bróðursonur listakonunnar frá kynnum sínum af henni, rifjar upp gleðistundir og erfiðar stundir, veikindi, peningaleysi og samband við föður. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 913 orð | 1 mynd

Ómstrítt samspil

Til 27. apríl. Opið alla daga kl. 10–17. Aðgangur ókeypis. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 737 orð | 1 mynd

Seyður frá steppunum

Þægilegur, tónviss höfgi hefur streymt frá kanadísku söngkonunni k.d. lang allan hennar feril. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 566 orð

S fyrir skyggnubíó

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Árið 1961 frumsýndi BBC sjö þátta sjónvarpsseríu. Sögusviðið var náin framtíð og efnið vísindafantasía af bestu gerð. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð | 2 myndir

Útlendingur í eigin tungumáli

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Bjöguð enska Lúdmílu eftir breska rithöfundinn DBC Pierre er sérkennilega heillandi lesning. Meira
29. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1269 orð | 1 mynd

Það er flott að búa í tjaldi og safna skeggi

Eftir Einar Má Guðmundsson 1809@simnet.is I Gamlir rithöfundar eru góðir, dauðir eru enn betri og þeir sem hafa farið í hundana eru langbestir. Meira

Annað

29. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

49 kaupsamningum þinglýst

Einungis 49 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku. Þar af voru 38 samningar um eignir í fjölbýli, 6 samningar um sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 618 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

„Ég lærði á gítar þegar ég var 12 ára og þurfti að rifja upp kunnáttuna,“ segir Aðalbjörg aðspurð um hvort hún sé snjall gítarleikari en leikkonan fer með eitt aðalhlutverkið í verkinu Gítarleikararnir sem frumsýnt er á Litla sviðinu 5. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Af heimsminjaskrá?

Til greina kemur að setja Þingvallaþjóðgarð á lista UNESCO yfir heimsminjar í hættu vegna lagningar Lyngdalsheiðarvegar eins og fjallað hefur verið um í 24 stundum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Algjörlega órökstutt

„Þetta er vanhugsað og gerræðislegt að hálfu dómsmálaráðuneytisins og dómsmálaráðherra,“ segir Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, um skipulagsbreytingar hjá lögreglu Suðurnesja. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð

Áfram svona trukkabílstjórar. Hvet þá til að parkera trukkunum fyrir...

Áfram svona trukkabílstjórar. Hvet þá til að parkera trukkunum fyrir bensínstöðvarnar næst og það heilu dagana svo enginn geti tekið eldsneyti. Þá bregður nú olíurisunum og það gæti verið erfitt að hringja á kranabíl til að draga þá burtu. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 381 orð | 1 mynd

Áhugaleysi á Suðurlandi

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Við höfum fundið meiri neikvæðni í garð útlendinga í Ölfusi en á hinum stöðunum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 537 orð | 2 myndir

Barnlausir foreldrar - samkvæmt skattinum!

Nú er talið að þriðja hvert barn alist upp einhvern hluta ævinnar hjá einungis öðru kynforeldri sínu. Hér á Íslandi tíðkast ótrúlega gamaldags viðhorf varðandi lagalega stöðu foreldra og barna sem ekki eiga sama heimili. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Báðu um gögn frá bændum

Samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir og fengið í hendur gögn frá Bændasamtökum Íslands, þar á meðal afrit af öllum fundargerðum og þingskjölum búnaðarþings 2008, afrit af öllum fundargerðum, samþykktum, ályktunum, sáttum, minnisblöðum og tölvupóstum... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 268 orð | 2 myndir

„Hræddari við löggurnar en þjófinn“

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is „Þeir ásökuðu mig um að hafa sviðsett ránið og ég átti sem sagt að hafa verið að ræna pabba minn. Ég var eiginlega hræddari við þessar löggur heldur en við sjálfan þjófinn. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Beðið eftir ríkisstjórninni

Tillögur um niðurfellingu stimpilgjalda við kaup á fyrstu fasteign voru til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Tillögurnar voru kynntar þingflokkum ríkisstjórnarinnar í gær og stefnt er að því að klára útfærslu þeirra um helgina. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Bensínlítrinn í 155,40 hjá N1

Eldsneytisverð hækkaði enn í gær. N1 hækkaði bensínverðið um 3,5 krónur lítrann og lítrann af dísilolíu um 2,5 krónur. Lítrinn af bensíni kostar nú 155,40 krónur á þjónustuverði. Lítrinn af díselolíu er kominn upp í 164,40 krónur. á þjónustuverði. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Bjartviðri sunnanlands

Austan- og norðaustan 18-23 m/s við SA-ströndina. Bjartviðri S- og V-lands, en annars dálítil él, einkum norðaustan- og austantil og skafrenningur. Hiti um og yfir frostmarki S- og V-lands, en annars frost 0 til 6... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Bréf til blaðsins

Hjördís skrifar: Mikið er ég glöð að sjá hvernig vörubílstjórar mótmæla nú á götum borgarinnar. Þetta er alveg fáranlegt, að yfirvöld skuli ekki grípa til einhverra aðgerða til að sporna við þessu háa eldsneytisverði. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Bætir aðbúnað aldraðra

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið úthlutanir að fjárhæð 653 milljónir króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til verkefna er lúta að bættum aðbúnaði aldraðra fyrir þetta ár. Af þeim fara 400 m. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 312 orð | 5 myndir

D agar Ronaldinho hjá Barcelona mega heita taldir eftir að bróðir hans...

D agar Ronaldinho hjá Barcelona mega heita taldir eftir að bróðir hans og umboðsmaður gaf skýrt til kynna að Dinho kynni að nýta sér klásúlu í reglugerðum Alþjóða knattspyrnusambandsins sem heimilar knattspyrnumanni að fara frá liði sínu að þremur árum... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Die-Hard á rokktónleikum

Dolph Lundgren, gáfaðasta hasarhetja síðustu áratuganna, er síður en svo dauður úr öllum æðum en hann undirbýr nú tökur á myndinni Command Performance en hann mun bæði leika aðalhlutverkið og leikstýra myndinni. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 1488 orð | 2 myndir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is

Vaxtahækkanir Seðlabankans hafa engu skilað. Það hefði verið heppilegra að hækka vextina minna og sjaldnar. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Eitt tilboð barst en því var hafnað

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar ákvað í gærmorgun að hafna eina tilboðinu sem barst í framkvæmdir við fótboltavöll, göngustíga og fleira á Sunnuhlíðarsvæðinu en samkvæmt útboði á verkinu að vera að fullu lokið 1. júlí næstkomandi. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Ekki hollt að hafa of miklar áhyggjur

Ég get ekki sagt að ég hafi beint áhyggjur af efnahagsástandinu í dag sem stafar ekki af kæruleysi heldur frekar af því að mér finnst ekki hollt að hafa allt of miklar áhyggjur af hlutunum. Frekar á maður að vera bjartsýnn á að þetta gangi hratt yfir. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 317 orð | 2 myndir

Ekki rétt með farið hjá 24 stundum

Í blaði gærdagsins er fjallað um bréfaskipti Vegagerðarinnar við UNESCO vegna niturmengunar og afstöðu Umhverfisstofnunar til hugsanlegrar niturmengunar vegna Lyngdalsheiðarvegar. Fyrirsögnin er stór og áberandi en því miður ekki rétt. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Ekta paella

Paella fyrir fjóra Hráefni: *120 g hörpuskel *12 stk. kræklingur í skel *8 humarhalar *400 g soðin hrísgrjón *3 dl humarsúpa *4 dl Romesco sósa Aðferð: Stór panna er hituð vel upp og skelfiskurinn steiktur. Sósunum bætt út í og suðan látin koma upp. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Enginn árangur

[Þ]ær kerfisbreytingar sem gerðar hafa verið á löggæslunni undanfarin ár hafi skilað almenningi bættri þjónustu. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 297 orð | 1 mynd

ESB fordæmir Fitma

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Evrópusambandið fordæmdi í gær Fitma, stuttmynd hollenska þingmannsins Geert Wilders, þar sem íslam og Kóraninn sæta harðri gagnrýni og myndir af Múhameð spámanni birtast. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Eyðið ekki síðustu krónunni

Ég ætla að nota bílinn eins lítið og ég kemst upp með enda bensínverð óheyrilega hátt. Stundum æðir maður á bílnum stuttar leiðir sem er óþarfi. Þá ætla ég að skoða verðið á öllu því sem fer í innkaupakörfuna. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 43 orð

Farsímar heimilaðir á Kúbu

Raul Castro Kúbuforseti hefur heimilað almenningi á Kúbu að eignast farsíma, en í forsetatíð Fídels Castro voru símarnir aðallega fráteknir fyrir starfsmenn ríkisins og útlendinga. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Fólk getur gert margt til bóta

Ég er eiginlega á móti þessu krepputali. Mér finnst hvorki skynsamlegt né fallega gert að æsa til ofsahræðslu með því að velta sér alltaf upp úr neikvæðni í fjölmiðlum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Fresturinn framlengdur

Íraksþing kom saman til neyðarfundar í gær til að ræða leiðir til að binda enda á átök stjórnarhers landsins við Mehdi-her sjítaklerksins Moqtada al-Sadr í suðurhluta landsins. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 21 orð

Fræga fólkið á ferð og flugi í vikunni

Hvað var Billy Corgan að gera í Ástralíu? Var hann í buxum? Hvað með George Clooney? Öll svörin í 24... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Gamalt og nýtt Gamlir munir úr Þjóðminjasafninu eru listaháskólanemendum...

Gamalt og nýtt Gamlir munir úr Þjóðminjasafninu eru listaháskólanemendum endalaus uppspretta hugmynda. „Skólinn hefur átt samstarf við safnið um námskeið þar sem nemendur skoða gamla muni, kynna sér sögu þeirra og nota þá sem innblástur. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 414 orð | 1 mynd

Gegn glæpum eða útlendingum?

Þegar fólk af erlendum uppruna fremur afbrot á Íslandi virðist sem það sé nær undantekningarlaust greint frá uppruna afbrotamannanna í fréttum. Nýlegt dæmi er frá páskahelginni þegar nokkrir Pólverjar réðust á samlanda sína í Breiðholtinu. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Gegnumbrot

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði að komast gegnum nálaraugað á Opna Andalúsíu-mótinu á evrópsku mótaröðinni. Fór hann annan daginn á höggi undir pari og var á pari eftir tvo fyrstu dagana. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Geitaostur

Hráefni: *80 g sneið geitaostur *hvítlauksolía *svartur pipar *1 msk. hunang Aðferð: Geitaosturinn er settur í skál, penslaður með hvítlauksolíu, hunangi bætt við og grófum svörtum pipar stráð yfir. Bakað í ofni við 200°C í 6-8... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Gera atlögu að fjármálakerfi Íslands

Davíð Oddsson seðlabankastjóri sagði á ársfundi Seðlabankans í gær að sú atlaga sem þessa dagana væri gerð að íslenskum bönkum og íslenska ríkinu lyktaði óþægilega af því að óprúttnir miðlarar hefðu ákveðið að gera úrslitatilraun til að brjóta niður... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Gott að njóta hlutanna í núinu

Fyrir um tveimur vikum var ég úti í Taílandi og hitti þar fyrir spámann sem sagði við mig að þetta ástand þyrfti bara að laga sig sjálft og ég ætti ekki að tala mig í kútinn. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 200 orð | 2 myndir

Góð morgunstund

Ég hef alltaf verið tortryggin gagnvart fólki sem vaknar glaðbeitt og byrjar strax að tala. Þetta fólk talar allan morguninn, allan daginn og sofnar sennilega í miðri setningu um miðnætti. Sjálf tek ég umhverfinu með varúð fram til 10.20. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Grillaður humar með fersku mangói

Hráefni: *3 stórir humarhalar (120g) *hvítlaukssmjör *rasp *ferskur mangó *sweet chili-sósa *salt og pipar Aðferð: Humarhalarnir eru klipptir ofan á og kjötið dregið upp á og hreinsað. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Grínið klikkaði

Nýjasti sjónvarpsþáttur Ashton Kutcher, Pop Fiction, virðist ekki ætla að ná tilgangi sínum. Ashton sá áður um Punk'D en í Pop Fiction reynir hann að plata fjölmiðla í Bandaríkjunum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Grjónin hækka um 30 prósent

Heimsmarkaðsverð á hrísgrjónum hækkaði um heil 30 prósent á fimmtudaginn og hefur aldrei verið hærra. Financial Times segir að eftir hækkunina kosti tonnið 760 Bandaríkjadali, jafnvirði 59 þúsund króna. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 323 orð | 1 mynd

Gömul hefð á nýstárlegan hátt

Tapas-réttir hafa breiðst út um heiminn og þróast á ýmsa vegu í gegnum tíðina. Á Tapas-barnum í Reykjavík leyfa menn sér að leika sér aðeins með hefðina og laga stundum þessa spænsku smárétti á nýstárlegan hátt. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 78 orð

Hagnaður hjá Síldarvinnslunni

Hagnaður Síldarvinnslunnar á Neskaupstað nam 2,1 milljarði króna eftir skatta á síðasta ári. Árið 2006 var hagnaðurinn 43 milljónir króna. Rekstrartekjur samstæðunnar á árinu 2007 voru alls 9.069 milljónir króna og kostnaðarverð sölu nam 7. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Hagnaður minnkar

Hagnaður Smáralindar ehf. árið 2007 nam 156 milljónum kr. samanborið við 238 milljónir kr. árið 2006. Hagnaður fyrir matsbreytingar, afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 797 mkr. sem er um 7,5% aukning frá árinu 2006. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 422 orð | 1 mynd

Háhraðanet um allt land

Eitt af markmiðum ríkisstjórnarinnar er að koma á háhraðanettenginu um land allt. Víðtæk sátt hefur náðst um það í samfélaginu að hér sé um að ræða eitt það mesta framfaraverkefni fyrir byggð í landinu sem hægt er að ráðast í. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Hefur stefnt Vegagerðinni

Í vikunni var þingfest stefna Péturs M. Jónassonar vatnalíffræðings, en hann stefnir Vegagerðinni og krefst þess að úrskurði umhverfisráðherra, þess efnis að Vegagerðinni sé heimilt að leggja Lyngdalsheiðarveg, verði hnekkt. Í stefnunni er m.a. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Heigl dekrar hundana sína

Stjarnan úr Knocked Up og Gray's Anatomy, Katherine Heigl, elskar hundana sína fjóra töluvert meira en meðalmaðurinn. Það er að segja ef ást er mæld í peningum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Helgarblað DV veltir fyrir sér hvort Björn Ingi Hrafnsson stefni á frama...

Helgarblað DV veltir fyrir sér hvort Björn Ingi Hrafnsson stefni á frama í fjölmiðlaheiminum, þar sem hann starfaði áður, nú þegar ferill hans í pólítík liggur í frystikistunni. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Helgi Seljan segir í nýjasta tölublaði Nýs lífs að hann hefði ekkert á...

Helgi Seljan segir í nýjasta tölublaði Nýs lífs að hann hefði ekkert á móti því að snúa aftur til vinnu á DV, þar sem hann starfaði áður en sjónvarpsframinn tók flugið. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Hollt að horfa í aurana

Marentza Poulsen segist hafa lært að lifa sparlega og telur ungu fólki hollt að þurfa að horfa í aurana. Hún deilir reynslu sinni um sparnað með fjórum öðrum... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 162 orð | 2 myndir

Hugel Gewurztraminer Tradition 2005

Áhrifamikill ilmur af rósablöðum, gulum eplum og perum ásamt votti af bökunarkryddum. Þurrt í munni með þroskuðum ávöxtum og mjúka sýru. Fullkomið jafnvægi og þéttleikinn veitir fyllingu sem aðeins er hægt að dást að. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Hækka verð á gömlum vörum

Neytendasamtökin hafa á síðustu dögum fengið fjölmargar ábendingar um verðhækkanir á eldri vörum í verslunum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð

Í dag eru 30 ár síðan þessi snillingur fór hinum megin við línuna og það...

Í dag eru 30 ár síðan þessi snillingur fór hinum megin við línuna og það er búið að vera alveg hreint yndislegt að hlusta á Rás 2 í allan dag þar sem þar er verið að heiðra minningu hans og spila lögin hans [... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 2 myndir

Íkonamyndir

Myndlist eftir nemendur í 4. og 5. bekk í Melaskóla prýða nú ganga á aðalskrifstofu menntasviðs og gleðja starfsfólk og gesti. Á sýningunni eru sjálfsmyndir í íkonastíl. Íkon eru helgimyndir. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 17 orð

Jón Atli er alltaf með stæla í tískunni

Hárgreiðslu- og tónlistarmaðurinn Jón Atli segir lesendum 24 stunda hvað hann gerir til að tolla í... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Kauphöllin mín

Fyrir einhverja tilviljun átti ég svolitla peninga á bók fyrir nokkrum mánuðum. Allir voru að græða á hlutabréfum og því ákvað ég að spjalla við spekúlant í þeim efnum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Lestargöng milli Rússlands og Alaska

Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich hefur keypt stærsta bor í heimi og hefur það leitt af sér sögusagnir um að hann ætli sér að grafa göng milli Rússlands og Bandaríkjanna. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Líf eða dauði

Þættirnir Pushing Daisies fjalla um ungan mann sem allt frá barnsaldri hefur búið yfir þeirri náðargjöf að geta vakið fólk til lífs með snertingunni einni. Vandinn er að vilji þeir sem hann lífgar við halda lífi, þá þarf að fórna öðru... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Lífið í myndum

Linda Ásgeirsdóttir leikkona opnar myndaalbúmið sitt að þessu sinni og leyfir lesendum að skyggnast inn í viðburðaríkt líf sitt allt frá barnæsku til dagsins í dag. Hún hefur komið víða við á... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 390 orð | 1 mynd

Lítið um svefn

Eftir Hildi Eddu Einarsdóttur hilduredda@24stundir.is Góð færð hefur verið í Hlíðarfjalli á Akureyri undanfarna daga og vikur, ekki síst um páskana. Hinn tékkneski Pavel Stepanek starfar sem snjóbrettakennari í fjallinu og líkar starfið afar vel. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Lohan í Manson-klíkunni

Entertainment Tonight hefur greint frá því að djammdrottingin Lindsay Lohan hafi samþykkt að taka að sér hlutverk Nancy Pitman í myndinni Manson Girls. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Lokahrina

Síðustu hrinurnar í blakkeppni vetrarins fara fram í dag þegar Stjarnan mætir KA en fyrir lokaleikina var staða efstu liða orðin skýr. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Lægst hjá Íbúðalánasjóði

Neytendasamtökin skoðuðu vexti á íbúðalánum. Miðað er við lán sem ber fasta vexti og ekki hægt að greiða lánin upp nema gegn greiðslu uppgreiðslugjalds. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 353 orð | 1 mynd

Meira tillit tekið til félagsmanna

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Mesta verðbólga í 6 ár

Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,47% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 1,49% frá febrúar. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 111 orð

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 5,7...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 5,7 milljarða króna. Næst mest viðskipti voru með bréf Kaupþings, fyrir 1,8 milljarða. Mesta hækkunin var á bréfum Atlantic Petroleum, eða 3,18%. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 301 orð | 8 myndir

Miðbær í rusli

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Eftir að 24 stundir vöktu athygli landsmanna á bágbornu ástandi miðbæjar höfuðborgarsvæðisins á skírdag, hafa málefni honum tengd verið áberandi í fjölmiðlum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Mikil ringulreið á Heathrow

Enn ríkir mikil ringulreið í nýrri flugstöðvarbyggingu Heathrow-flugvallar í Lundúnum, Terminal 5. Starfsemi hófst í byggingunni á fimmtudaginn, en mikil vandamál sköpuðust þar sem tölvubúnaður í farangurskerfi bilaði. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Nautabani

Hráefni: *ferskt salat með fetaosti *bökuð kartafla *1 stk. grísaspjót (70 g) *1 stk. nautaspjót (70 g) *1 stk. lambaspjót (70 g) *1 stk. humarspjót (70 g) *1 stk. kjúklingaspjót (70 g) *alioli-hvítlaukssósa Aðferð: Spjótin eru grilluð og fullkláruð. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Nekt skilaði vegabótum

Íbúar í kanadíska bænum Leader hafa loksins fengið hluta þjóðvegar síns malbikaðan upp á nýtt, eftir framleiðslu þeirra á dagatali með ljósmyndum af nöktum miðaldra karlmönnum standandi í holum á veginum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð

NEYTENDAVAKTIN Vextir íbúðalána sem bera fasta vexti og með...

NEYTENDAVAKTIN Vextir íbúðalána sem bera fasta vexti og með uppgreiðslugjaldi Fjármálastofnun Vextir Íbúðalánasjóður 5,50 % Landsbankinn 6,30 % Skilyrði um önnur viðskipti Byr 6,35 % Skilyrði um önnur viðskipti Kaupþing 6,40 % Skilyrði um önnur... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Norðaustanátt og snjókoma

Ákveðin norðaustanátt og snjókoma, en bjart að mestu sunnan- og vestanlands. Hiti 0 til 4 stig að deginum sunnan og vestan til, en annars vægt... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 413 orð

Núverandi vegagerð sprungin

„Við fáum nú í fyrsta skipti uppbyggðan heilsársveg, með nútíma umferðisöryggisstöðlum,“ segir Margeir Ingólfsson, oddviti Bláskógabyggðar, um fyrirhugaðar breytingar á Gjábakkavegi á milli Þingvallavatns og Laugarvatns. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð

Nýjustu fréttir eru þær að í ár verður ekki valin nein „Ungfrú...

Nýjustu fréttir eru þær að í ár verður ekki valin nein „Ungfrú Vesturlands“. Þar eru (of) ungar stelpur of ljótar til að vera boðlegar í svona keppni. Eða þær fáu sem líta þokkalega út eru óléttar og þess vegna ekki gjaldgengar í keppnina. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Óheppnir „Við eigum eftir að sjá hvernig tryggingarnar dekka...

Óheppnir „Við eigum eftir að sjá hvernig tryggingarnar dekka þetta,“ segir Böðvar Rafn Reynisson , söngvari hljómsveitarinnar Dalton, en eldur kom upp í rútu sveitarinnar á meðan sveitin spilaði fyrir nemendur Verslunarskólans í gær. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnarsson látinn

Ólafur Ragnarsson bókaútgefandi er látinn, 63ja ára að aldri. Ólafur var Siglfirðingur. Hann lauk verslunarprófi 1963 og kenndi einn vetur við barnaskólann á Siglufirði. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 519 orð | 1 mynd

Ósáttir við línu

Eftir Þórð Snæ Júlíusson og Frey Rögnvaldsson „Afstaða þeirra er skýr, þeir eru ekki hrifnir,“ segir Páll Arnór Pálsson, lögmaður landeigenda á Vatnsleysuströnd, um afstöðu skjólstæðinga sinna til fyrirhugaðrar loftlínu til raforkuflutnings... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 27 orð

Ósáttur við ákvörðun Björns

„Ég get ekki sætt mig við að geta sameinaðs embættis sé skert til góðra verka,“ segir Jóhann Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. Hann vill hætta vegna uppskiptingar... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Paris Hilton í magadansi

Paris Hilton dansaði magadans í Tyrklandi í vikunni þar sem hún var stödd til að dæma í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Tyrkland. Paris var óvænt dregin upp á svið af tyrkneskri magadansmey í beinni útsendingu. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Pönnusteikt risahörpuskel

Hráefni: *sultaðir tómatar *kirsuberjatómatar 1 box *hvítlauksolía *Maldon-salt *svartur pipar *flórsykur *fínt skorið ferskt basil *truffluolía *ólífuolía Aðferð: Tómatarnir skornir í tvennt, settir á ofnskúffu og kryddaðir með Maldon-salti, pipar,... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 229 orð | 2 myndir

Reynslan mokar inn milljónunum

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Það er ástæða fyrir því að þessir karlar eru fluttir til landsins. Menn eru búnir að sjá hvað virkar,“ segir Ísleifur B. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 19 orð

Reynsluboltar laða Íslendinga að

Bob Dylan, Eric Clapton og hinir reynsluboltarnir sem eru á leiðinni til landsins eru búnir að moka inn... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Sala miða á Hróarskelduhátíðina fer vel af stað á Íslandi, enda...

Sala miða á Hróarskelduhátíðina fer vel af stað á Íslandi, enda gríðarlega vinsæl hátíð meðal landsmanna. 24 stundir greindu frá því á dögunum að hljómsveitin Bloodgroup troði upp á hátíðinni í ár og nú heyrist að Mugison og Sigur Rós komi einnig fram. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 78,34 3,28 GBP 156,12 2,38 DKK 16,57 3,26 JPY 0,78 3,29 EUR...

SALA % USD 78,34 3,28 GBP 156,12 2,38 DKK 16,57 3,26 JPY 0,78 3,29 EUR 123,63 3,25 GENGISVÍSITALA 158,72 3,13 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Sérkennilegt

Það hefur blasað við í nokkurn tíma að samskipti dómsmálaráðuneytis og ríkislögreglustjóra hafa verið sérkennileg gagnvart Jóhanni. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Sigurður óskar lausnar frá störfum

Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi hefur óskað eftir því að láta af störfum frá og með 1. júlí næstkomandi. Sigurður segir tíma sinn sem ríkisendurskoðandi hafa verið spennandi og skemmtilegan. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Sina brann í Hádegismóum

Fyrsta útkall slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna sinubruna í ár varð þegar kveikt var í gróðri við hringtorgið í Hádegismóum í Árbæ um þrjúleytið í gær. Slökkviliðið kom á staðinn skömmu síðar og slökkti eldinn, sem var í trjágróðri og sinu. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 97 orð | 5 myndir

Skvísur, folar og maður í pilsi

Vikan var viðburðarík í heimi fræga og fína fólksins. Billy Corgan og félagar í Smashing Pumpkins ferðuðust á hjara veraldar og spiluðu í Ástralíu. Spurning hvort þeir hafi sett rækju á grillið? Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Slakir nemendur taki aukaár í grunnskóla

Slökustu nemendunum í sænskum grunnskólum verður gert að taka eitt ár til viðbótar í grunnskóla áður en þeir geta hafið nám í framhaldsskóla. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Spanish Eyes

Hráefni: *3 sætar kartöflur *1 græn paprika *1 gul paprika *1 rauð paprika *1 rauðlaukur *100-200 g chorizo *Chili-duft eða olía *hvítlauksolía *salt og pipar Aðferð: Grænmetið er skorið í teninga ásamt chorizoinu og sett á ofnbakka, kryddað og blandað... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Spennandi „Það eru mörg spennandi verkefni framundan og mér finnst...

Spennandi „Það eru mörg spennandi verkefni framundan og mér finnst einkar ánægjulegt að hafa starfsaðstöðu á landsbyggðinni sem mér vitanlega starfsmenn Alþingis hafa ekki haft áður,“ segir Huginn Freyr Þorsteinsson , nýráðinn aðstoðarmaður... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Standa ekki í vegi fyrir álveri

Össur Skarphéðinsson segir að stjórnvöld muni ekki standa í vegi fyrir byggingu álvers í Helguvík því til þess þurfi lagabreytingu. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 599 orð | 1 mynd

Stórnotendur borgi brúsann

Það er af sem áður var þegar litið var á háspennulínur sem tákn um framfarir. Nú deila menn um það hvort rafmagn skuli flutt með háspennulínum eða jarðstrengjum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Stundum erfiðara að leika meðaljón

Óskarsverðlaunahafinn og Íslandsvinurinn Forest Whitaker leikur eitt aðalhlutverkið í myndinni Vantage Point sem frumsýnd var í íslenskum kvikmyndahúsum í gær. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 94 orð

STUTT Húsleit Fíkniefni fundust við húsleit í Hlíðunum á...

STUTT Húsleit Fíkniefni fundust við húsleit í Hlíðunum á fimmtudagskvöld. Talið er að um sé að ræða bæði hass og amfetamín, samtals um 70 grömm. Lögregla handtók karlmann um fertugt vegna rannsóknar málsins. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 81 orð

Stutt Varðhald framlengt Héraðsdómari féllst í gær á kröfu lögreglu um...

Stutt Varðhald framlengt Héraðsdómari féllst í gær á kröfu lögreglu um að framlengja til 18. apríl gæsluvarðhald yfir karlmanni, sem grunaður er um að hafa beitt sprautunál við þrjú rán og eina ránstilraun í Breiðholti. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Súkkulaðikaka

Hráefni: *800 g súkkulaði *300 g vatn *500 g sykur *500 g smjör *7 egg *7 msk. hveiti Aðferð: Vatn og sykur er hitað upp að suðu og smjörinu bætt við. Potturinn er tekinn af hellunni og súkkulaðinu bætt út í. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 341 orð

Sviknir um laun í tvo mánuði

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Um hundrað verkamenn bygginga- og verkfræðifyrirtækisins Stafnáss hafa ekki fengið greidd laun frá því í janúar. Langflestir þeirra eru Pólverjar, en þeirra á meðal eru einnig Litháar og örfáir Íslendingar. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd

Swerdlow of öfgafullur fyrir Magnús

Koma geimverufræðingsins Stewart Swerdlows hingað til lands hefur vakið mikla athygli enda óhætt að segja að kenningar Swerdlows kollvarpi öllum fyrri hugmyndum um líf á jörðinni. Greint var frá nokkrum kenningum Swerdlows í 24 stundum í gær. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Synda mót straumi

Sundmót Íþróttafélags fatlaðra í 50m laug fer fram nú um helgina í Laugardalslauginni og eru allir sem vettlingi geta valdið skráðir til leiks enda jafnan góð stemmning á mótum... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Syrtir í ál

Hundruð milljóna í rannsóknir og þróun og hundruð milljóna til kynningarstarfs en sundfatafyrirtækið Speedo er engu að síður í vondum málum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 297 orð | 1 mynd

Sætta sig ekki við ákvörðun Björns

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 519 orð | 2 myndir

Telja valinn kost verstan

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Töluverður styr hefur staðið um fyrirhugaða breytingu vegagerðarinnar á Gjábakkavegi á milli Laugarvatns og Þingvallavatns, sem stendur til að bjóða út á næstu dögum. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Tími fram á haust

„Það virðist sem hægja muni á öllu næstu mánuðina, síðan kemur sumarið, fólk fer í frí og túristarnir koma. Um leið kemur ákveðin innspýting og viss rólegheit. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Tónlistarverslun í Grand Theft Auto 4

Ef Grand Theft Auto leikirnir hafa verið þekktir fyrir eitthvað annað en gegndarlaust ofbeldi þá er það stórgóð tónlist. Leikjaserían hefur ávallt boðið upp á stórfenglegt úrval tónlistar sem leikið er á fjölmörgum útvarpsstöðvum leikjanna. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Tungubrjótar

Er „vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúraútidyralyklakippuhringur“ lengsta orð í íslensku máli? Hægt er að gera sér það að leik að setja saman löng orð af sama tagi og það sem hér er nefnt. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 750 orð | 3 myndir

Undir rós og milli lína

Ég renndi yfir langa og mikla grein sem Jón Baldvin Hannibalsson skrifaði í fyrradag í 24 stundir í tilefni af sjötugsafmæli Styrmis Gunnarssonar, ritstjóra Morgunblaðsins. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 459 orð | 1 mynd

Upplýstari fasteignakaup

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 32 orð

Var hræddari við lögguna

„Þeir ásökuðu mig um að hafa sviðsett ránið,“ segir Flosi Þorleifsson, sonur eiganda Leifasjoppu sem sprauturæningi ruddist inn í á dögunum. Flosi segist hafa verið smeykari við lögguna í skýrslutöku en... Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 164 orð | 1 mynd

Verðmæti verður að engu

Sæmundur Þórðarson á Stóru Vatnsleysu segir ljóst að hann muni ekki samþykkja að háspennulína verði lögð í lofti um sitt land. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Verum kröfuharðari

Hættum að tala um stýrivexti og ástand miðborgarinnar. Ég vil tala um eitthvað sem skiptir miklu meira máli. Hvar eru allar uppfinningarnar sem var búið að lofa okkur? Ég sá einu sinni sjónvarpsþátt um nýja aðferð til að gera kjöt meyrt. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Vill stuðla að vexti fjármálaþjónustu

„Um þessar mundir glíma fjármálayfirvöld víða um heim við eitt erfiðasta verkefni sem þau hafa þurft að takast á við um langt árabil,“ sagði Geir H. Haarde á ársfundi SÍ í gær. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 187 orð | 1 mynd

Vinnutími er glataður líftími

Nú á tímum þegar herðir að og fólk þarf að draga saman seglin eru fimm ráð sem ég tel mikilvægust. Í fyrsta lagi að átta sig á því að bankanum er sama um einstaklinga. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 384 orð

Vond pólitík

Það er dýrt að vera sjúklingur. Ein birtingarmynd þess kom fram í 24 stundum í gær. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 553 orð | 1 mynd

Þörf nýrrar þjóðarsáttar

Þrátt fyrir aðvaranir, alþjóðlega fjármálakreppu og himinháa vexti var eyðsla okkar enn að aukast í síðasta mánuði. Umhugsunarefni er að ekkert nema neyðarhemillinn virðist hemja neyslugleði Íslendinga. Meira
29. mars 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Æsast nú talsvert leikar

Þriðji úrslitaleikur Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur fer fram í skautahöllinni í Laugardal í dag og æsast nú leikar talsvert enda jafnt á komið með liðunum tveimur, 1-1 eftir fyrstu tvo leikina á Akureyri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.