BARNALEIKRITIÐ um spýtustrákinn Gosa, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu, hefur notið mikilla vinsælda og í gær kom 20.000. gesturinn. Hann var ung og falleg snót, Sóldís Lakshmi að nafni.
Meira
ÞESSAR tvær stúlkur lögðu leið sína á alþjóðlegu hundasýninguna sem nýverið fór fram í Belgrad í Serbíu. Eins og sést fór vel á með þeim og pattaralegum Sankti-Bernharðshvolpi sem spókaði sig á sýningarsvæðinu.
Meira
„MUGABE hefur tapað kosningunum og nú er verið að hanna nýjar niðurstöður honum í hag, en það munum við aldrei samþykkja,“ sagði Tendai Biti, aðalritari stjórnarandstöðuflokksins Lýðræðishreyfingin (MDC), við AFP -fréttastofuna í gær.
Meira
Egilsstaðir | Fimleikadeild Hattar hefur undanfarin misseri verið með heldur óvenjulega fjáröflunarleið. Felst hún í að deildin safnar tómum mjólkurfernum og pappa frá heimilum í þéttbýli á Fljótsdalshéraði og kemur í endurvinnslu.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 1331 orð
| 4 myndir
Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Liðin eru tuttugu og fimm ár síðan Roger Pichon, ungur höfuðsmaður í björgunarsveitum franska hersins, gekk einn síns liðs á skíðum yfir Vatnajökul.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
VERÐLAUN voru veitt í gær í stærðfræðikeppni nemenda í 8. til 10. bekk, sem Menntaskólinn í Reykjavík efndi til á dögunum. Keppnin var núna haldin í 7. sinn, og tóku alls þátt 275 nemendur úr 8 grunnskólum.
Meira
RÚSSNESKUR sértrúarsöfnuður hefur dvalist í helli suðaustur af Moskvu frá því í nóvember þar sem hann bíður dómsdags. Yfirvöld á svæðinu reyna nú allt mögulegt til að telja fólkið á að koma út og hafa sjö þeirra þegar gefist upp og yfirgefið hellinn.
Meira
DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri og Dalvíkingurinn Björgvin Björgvinsson voru sigursæl á Skíðamóti Íslands sem lauk á Ísafirði í gær. Bæði unnu þau til þrennra gullverðlauna á mótinu sem tókst í alla staði mjög vel.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 475 orð
| 1 mynd
* MARINA Candi varði doktorsritgerð sína við Háskólann í Reykjavík (HR) 25. mars sl. Með vörninni hefur Marina lokið doktorsnámi í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School (CBS) en nám Marinu byggir á samstarfssamningi milli HR og CBS.
Meira
ENGINN komst lífs af er lítil einkaþota brotlenti í íbúðahverfi í Farnborough í Suðaustur-Englandi í gærdag. Samkvæmt upplýsingum AFP -fréttastofunnar voru tveir flugmenn og þrír farþegar í þotunni, sem var á leið til Frakklands.
Meira
KARLMAÐUR á sextugsaldri sem var úrskurðaður í endurkomubann til Íslands árið 2003 var á föstudag stöðvaður í Leifsstöð af tollgæslunni á Suðurnesjum þegar hann reyndi að komast aftur inn í landið.
Meira
Bordeaux. AFP. | ÁRLEG vínsmökkun Bordeaux-uppskerunnar hófst um helgina og stendur hún í eina viku. Orðrómur um slæma uppskeru, slæm áhrif á sölu vegna veikrar stöðu dollarans og kröfur um lægra verð vínsins hefur ekki dregið úr framleiðendunum.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 179 orð
| 1 mynd
GUNNAR Örn Gunnarsson listmálari lést sl. föstudag á bráðadeild Landspítalans 61 árs að aldri. Gunnar fæddist í Reykjavík 2. desember 1946. Foreldrar hans voru Guðríður M. Pétursdóttir húsmóðir og Gunnar Óskarsson móttökustjóri.
Meira
ÞAÐ var líf og fjör í Vodafone-höllinni síðastliðinn laugardag en þar var haldið svokallað Vodafone Cup, knattspyrnukeppni margra stærstu fyrirtækja í landinu.
Meira
DÁLKAHÖFUNDUR í Financial Times, Wolfgang Munchau, ritar í grein í gær að illkvittinn orðrómur um íslenskt efnahagslíf sé ekki réttlætanlegur. Í greininni kveður við öllu jákvæðari tón en sést hefur í umfjöllun erlendra fjölmiðla um Ísland að...
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 405 orð
| 2 myndir
Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Ungur Dalvíkingur, Freyr Antonsson, er með í athugun möguleikana á því að gera út kafbát frá Dalvík til hvala- og neðansjávarskoðunar. Kafbáturinn tæki 24-36 manns og gæti siglt bæði á yfirborðinu og neðansjávar.
Meira
SVO mikið er um ofbeldi og hótanir í garð grunnskólakennara í Kaupmannahöfn, að annar hver þeirra verður fyrir líkamlegu eða andlegu ofbeldi við vinnu sína.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 581 orð
| 2 myndir
BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir skipulagsbreytingar lög- og tollgæslu á Suðurnesjum hafa verið kynntar þeim ráðuneytum sem koma að rekstri á Keflavíkurflugvelli og að ráðuneytið hafi unnið breytingarnar í samstarfi við þau.
Meira
BANASLYS varð á Fjarðarheiði á laugardag þegar vélsleði fór fram af snjóhengju og lenti ofan í gili. Hinn látni hét Birgir Vilhjálmsson og var 48 ára, til heimilis á Reynivöllum 12 á Egilsstöðum. Birgir lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin...
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is ÍRASKI sjíta-klerkurinn Moqtada al-Sadr gaf liðsmönnum sínum um allt land þau fyrirmæli í gær að leggja niður vopn og hætta bardögum.
Meira
ELDUR kviknaði í snjóplógi sem var að ryðja vegi uppi á Fjarðarheiði í gær. Ökumaður plógsins varð var við reykjarlykt og brá sér út úr honum og sá þá að eldur var byrjaður að loga innan við annað framhjólið.
Meira
31. mars 2008
| Innlent - greinar
| 1186 orð
| 1 mynd
Þremur af kunnustu háskólum Finnlands verður steypt í einn skóla * Samruninn opnar leiðir að auknu fjármagni * Stefnt að fjölbreyttari þekkingu * Engin skóla- eða skráningargjöld
Meira
BÆJARSTJÓRN Hornafjarðar og Heilbrigðis- og öldrunarráð Hornafjarðar boða til málþings fimmtudaginn 3. apríl, um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Málþingið verður í Nýheimum og hefst kl.
Meira
JAPANA einum var heldur brugðið er hann fann sem nemur einni milljón króna í póstkassanum sínum. Maðurinn, sem er 61 árs og atvinnulaus, fann peningana ásamt miða sem á stóð: „Notaðu þetta til að framfleyta þér.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 312 orð
| 1 mynd
NIÐURSTÖÐUR verkefnis um opnun aðgengis að Þríhnúkagíg verða væntanlega kynntar á opnum fundi fyrir næsta haust, samkvæmt upplýsingum VSÓ Ráðgjafar.
Meira
KONA um þrítugt reyndi að ræna Select-verslun á Bústaðavegi í Reykjavík klukkan 7:40 í gærmorgun. Hún var með tvo hnífa, hvorn í sinni hendinni, hótaði starfsfólki og fór fram á að fá peninga. Henni var sagt að þarna væri enga peninga að hafa.
Meira
KÍNVERJUM var afhentur ólympíueldurinn við hátíðlega athöfn í Aþenu í gær. Ferðast verður með eldinn um tuttugu lönd áður Ólympíuleikarnir verða settir í Peking hinn 8. ágúst næstkomandi.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
LEIKHÓPURINN Perlan fagnar 25 ára leikafmæli um þessar mundir. Afmælið verður haldið með sýningu á Nýja sviði Borgarleikhússins sunnudaginn 6. apríl.
Meira
FJÁRSÖFNUN til stuðnings Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni hófst í gær en í fréttatilkynningu frá aðstandendum hennar segir, að markmiðið sé að styðja Hannes í málaferlum erlendis.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 1492 orð
| 2 myndir
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SENDA þarf skýr skilaboð um að áhlaupi á íslensku bankana verði hrundið. Efnahagskerfið verði varið. Það sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, í ræðu á flokksstjórnarfundi í gær.
Meira
VEGURINN um Ólafsfjarðarmúla var ófær í gær vegna snjóflóðs sem féll á veginn. Vegagerðarmenn unnu að því að opna veginn í gærdag, en hættu þegar annað snjóflóð féll.
Meira
ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur skipað Hallgrím Jónasson, framkvæmdastjóra hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, forstöðumann Rannsóknamiðstöðvar Íslands. Hallgrímur er fæddur árið 1952. Hann lauk B.Sc.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 221 orð
| 1 mynd
LÚÐVÍK Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og Pétur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Skóla ehf., hafa skrifað undir þjónustusamning um rekstur leikskólans Hamravalla en starfsemi hans byggir á heilsustefnunni sem á rætur sínar að rekja til Kópavogs.
Meira
G. ALAN Marlatt, prófessor í sálfræði við Washington-háskóla, mun flytja fyrirlestur um fíkn og fíknihegðun í Von, Efstaleiti 7, í dag og hefst hann klukkan 12.30. G.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 955 orð
| 1 mynd
Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur vala@simenntun.is Borgarnes | Ásþór Ragnarsson skólasálfræðingur og Dagný Hjálmarsdóttir hjúkrunarfræðingur hafa haldið námskeið um uppeldi fyrir foreldra barna á leikskólaaldri og yngri grunnskólabarna.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 208 orð
| 2 myndir
GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og Auður Guðjónsdóttir, stjórnarformaður Mænuskaðastofnunar Íslands, hafa undirritað samning um söfnun og úrvinnslu upplýsinga um meðferð við mænuskaða.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 278 orð
| 1 mynd
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is VEGNA núverandi aðstæðna á markaði hafa skipuleggjendur sýninganna Matur 2008 og Ferða- og golfsýningarinnar 2008 þurft að fresta sýningunum.
Meira
DRÁTTARBÍLL með tengivagni, sem á voru stór jarðýta og mokstursvél, fór út af í Stöðvarfirði á laugardagskvöld. Ökumann sakaði ekki, en hann var einn í bílnum. Óhappið varð í Óseyrarbrekku sunnanvert í Stöðvarfirði.
Meira
ENGAR tilkynningar um hópuppsagnir höfðu borist Vinnumálastofnun í lok síðustu viku, að sögn Gissurar Péturssonar, forstjóra stofnunarinnar. Gissur segir að þó gæti einhverra hreyfinga, t.d.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 297 orð
| 1 mynd
ÞAÐ var 15 stiga frost en blæjalogn er risið var úr rekkju í Landmannalaugum sl. laugardag. Var þá fagurt um að litast, fannbarin fjöll undir heiðríkum himni.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is BÆÐI Flugfreyjufélag Íslands og Félag íslenskra atvinnuflugmanna hafa skotið kjaraviðræðum sínum við flugfélögin til ríkissáttasemjara.
Meira
BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá Kaupþingi, þar sem orðrómi þess efnis að bankinn hafi vísvitandi reynt að stuðla að veikingu krónunnar er vísað algerlega á bug.
Meira
31. mars 2008
| Innlendar fréttir
| 238 orð
| 1 mynd
SENDINEFND frá Montana kom hingað í seinustu viku að kynna sér virkjunarmöguleika jarðhitunar. Í hópnum var m.a. Jeff Essmann öldungadeildarþingmaður á þingi Montana og Brady Wiseman sem á sæti á fulltrúaþingi ríkisins.
Meira
Innan Atlantshafsbandalagsins er nú deilt um það hvort gefa eigi Georgíu og Úkraínu grænt ljós á aðild með því að leggja fram inngönguáætlun fyrir þessi tvö ríki.
Meira
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins og utanríkisráðherra, er í áhugaverðu viðtali við nýjasta hefti Mannlífs, þar sem einkum er fjallað um Evrópumál og hans sýn á hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu, sem, eins og...
Meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sló réttan tón í ræðu sem hún flutti á flokksstjórnarfundi í gær. Megininntak hennar var staða íslensks efnahagslífs og aðgerðir til að takast á við þann vanda sem nú blasir við.
Meira
EIGINMAÐUR Jennifer Lopez gaf henni hring með gulum demant eftir að hún fæddi tvíburasystkinin Max og Emme á dögunum. Marc Anthony þurfti að reiða fram rúmar 23 milljónir króna til þess að borga fyrir gjöfina.
Meira
GOSPELHÁTÍÐIN sem haldin verður í Hafnarfirði í sumar er sú stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndum, enda stendur hún yfir í tíu daga frá 20.-29. júní. Stanslaus dagskrá verður allan daginn báðar helgarnar og öll kvöld á virkum dögum.
Meira
LEIKLISTARÞING verður haldið klukkan átta í kvöld á annarri hæð á Kaffi Sólon, en það eru Leiklistarsamband Íslands og leiklistardeild Listaháskóla Íslands sem standa að þinginu. Yfirskrift þingsins er „Hvað varð um Karþasis?
Meira
Í HÁDEGINU á morgun verður Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í vöruhönnun, með leiðsögn um Þjóðminjasafnið þar sem hún kynnir fyrir gestum hvernig nemendur Listaháskólans hafa notað muni safnsins sem innblástur.
Meira
MADONNA hyggst framleiða og leika í endurgerð af hinni sígildu kvikmynd Casablanca þar sem Humphrey Bogart og Ingrid Bergman fóru með aðalhlutverk.
Meira
ÁRNASTOFNUN og Listvinafélag Hallgrímskirkju gefa í sameiningu út ritið Í ljóssins barna selskap . Það samanstendur af fyrirlestrum um ýmsar hliðar menningar og lista á 17. öld sem fluttir voru á ráðstefnu í í Hallgrímskirkju árið 2006.
Meira
TÍMINN æðir áfram og skilur eftir sig verksummerkin á flestu sem hann nálgast. Þau eru í flestum tilfellum lítið eftirsóknarverð, en Elli kerling vinnur ekki á öllu sem að hennar kjafti kemur, góð list er undanskilin, þar með talin kvikmyndalist.
Meira
VIRTUSTU byggingarlistarverðlaun heims, Pritzker-verðlaunin, falla í ár í skaut hins franska Jeans Nouvel. Tilkynnt verður formlega um verðlaunin í dag, en bandaríska dagblaðið The New York Times greindi frá ákvörðunni á vefsíðu sinni í gær.
Meira
JAPANSKI Nóbelsverðlaunarithöfundurinn Kenzaburo Oe vann sigur í máli sem tveir fyrrverandi hermenn höfðuðu gegn honum vegna bókarinnar Okinawa Notes sem hann skrifaði fyrir þrjátíu árum.
Meira
LINDSAY Lohan hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Manson Girls sem fjallar um morðingjann Charles Manson. Pabbi leikkonunnar mun þó vera mjög ósáttur við að hún taki að sér hlutverkið.
Meira
Það eru alltaf tíðindi þegar einkasonurinn hefur sambúð með manni að nafni Rodrigo. Samt ekki jafnmikil tíðindi og þegar hann fær sér nýja og rándýra eldhúsinnréttingu. Þannig skil ég alltént nýju IKEA-auglýsinguna í sjónvarpinu.
Meira
Jórunn Frímannsdóttir svarar grein Rósu Ólafar Ólafíudóttur: "Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg unnið markvisst að því að bæta aðbúnað Reykvíkinga sem teljast heimilislausir."
Meira
Anna K. Kristjánsdóttir | 29. mars 2008 Útkrotuð miðborg! Undanfarna daga hafa birst myndir að útkrotuðum veggjum víða í miðbænum, ekki bara einu sinni heldur hafa sömu krotin verið sýnd margoft í hinum ýmsu fjölmiðlum.
Meira
Bjarni Harðarson vill aðgerðir í efnahagsmálum nú þegar: "Í landi þar sem önnur hver króna rennur í ríkissjóð er fráleitt að halda því fram að ríkið geti ekki haft áhrif á verðlag..."
Meira
Eyþór Arnalds | 30. mars 2008 Atlaga að Íslandi? Financial Times rifjar upp atlögu að Hong Kong fyrir tíu árum þar sem spekúlantar fundu veikleika í litlu hagkerfi.
Meira
Linda Ósk Sigurðardóttir | 30. mars 2008 Frábærir tónleikar Ég var svo heppin að ná í miða á aukatónleikana sem haldnir voru í gær og mikið ofboðslega voru þetta góðir tónleikar.
Meira
Ásta Þorleifsdóttir svarar grein Þórðar Guðmundssonar: "Að sögn forsvarsmanna Landsnets hefur munur á kostnaði á raforkuflutningum með jarðstrengjum og loftlínum minnkað verulega, úr tíföldu í sjöfalt."
Meira
Ómar Ragnarsson | 30. mars 2008 ÞÖRF FRÆÐSLA Þegar við fáum fræðslu í skólakerfinu um hvað eina sem koma kann að gagni á lífsleiðinni vantar að mestu fræðslu um það eina sem mun örugglega gerast, - að við deyjum. Hvernig á að umgangast deyjandi mann?
Meira
Jón Bjarnason skrifar um efnahagsmálin: "Ástæða er til að benda á tillögur þingmanna VG í efnahagsmálum undanfarin ár. Ef þeim hefði verið fylgt væri staða þjóðarbúsins nú önnur og betri."
Meira
Eftir Hjálmar Jónsson og Jón Skaptason: "Hér þarf að gæta að tvennu. Í fyrsta lagi má spyrja hverjir þeir skyldu nú vera, þessir „afmörkuðu hópar“ sem þróunaraðstoð Íslendinga gagnast? Það skyldu aldrei vera konur og börn?"
Meira
Athugasemd AÐ undanförnu hefir verið í gangi umræða um flugvöll fyrir Reykjavík. Alltaf er talað um flugvöllinn í Vatnsmýrinni. Á fjórða áratug seinustu aldar útbjuggu hollenskir veðurathugunarmenn flugvöll í Vatnsmýri og byggðu þar flugskýli.
Meira
Minningargreinar
31. mars 2008
| Minningargreinar
| 2229 orð
| 1 mynd
Eygló Bryndal Óskarsdóttir fæddist í Skorhaga í Brynjudal 28. júlí 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Óskar Benjamín Benediktsson, f. 17.10. 1918, d. 17.7. 1996, og Magnea Þóra Guðjónsdóttir, f....
MeiraKaupa minningabók
31. mars 2008
| Minningargreinar
| 3234 orð
| 1 mynd
Guðjón Sverrir Sigurðsson fæddist í Keflavík 17. október 1925. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Ingjaldsson Pétursson útvegsbóndi og kaupmaður í Keflavík, f. 16.10. 1895, d. 8.8.
MeiraKaupa minningabók
31. mars 2008
| Minningargreinar
| 1414 orð
| 1 mynd
Hermína Guðrún Sigurbjörnsdóttir fæddist á Ökrum í Fljótum í Skagafirði 4. ágúst 1916. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi föstudaginn 21. mars síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
31. mars 2008
| Minningargreinar
| 1576 orð
| 1 mynd
Jenný Clausen Ward fæddist á Hellissandi 16. september 1916. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. mars síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Axels Clausen verslunarmanns, f. 10. apríl 1888, d. 5. febrúar 1985, og Þóru Svanfríðar Árnadóttur, f. 8.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Svava Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 31. mars 1948. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 27. desember 2005 og var jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ 4. janúar 2006.
MeiraKaupa minningabók
31. mars 2008
| Minningargreinar
| 2114 orð
| 1 mynd
Sigurbjörn Sigurpálsson fæddist að Egg í Hegranesi, Skagafirði, hinn 15. janúar 1917. Hann lést á Eir hjúkrunarheimili 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurpáll Sigurðsson, ættaður frá Sælu í Skíðadal, f. 9.6. 1890, d. 4.10.
MeiraKaupa minningabók
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson fæddist á Egilsstöðum 31. desember 1966, hann lést 22. mars 2008. Foreldrar hans eru Oddrún Valborg Sigurðardóttir, f. 3.1. 1927, frá Vallanesi Vallarhreppi og Vilhjálmur Frímann Magnússon, f. 31.7. 1937, d. 18.1.
MeiraKaupa minningabók
Samtök hollenzku smásölunnar fyrir matvöru hafa nú ákveðið að selja eingöngu umhverfisvottaðan fisk og fisk úr sjálfbærum veiðum frá og með árinu 2011.
Meira
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is „Það er bara ágætis fiskirí hjá okkur og hefur verið að undanförnu. Við erum að taka svona tvö tonn í trossu að meðaltali og erum með upp í níu trossur.
Meira
ÞVÍ var haldið fram í breska blaðinu Sunday Times í gær að þarlendir sparifjáreigendur væru farnir að taka út innistæður sínar á netreikningum Landsbankans og Kaupþings vegna ótta við að íslenska bankakerfið væri að hrynja.
Meira
FINNUR Ingólfsson var kjörinn nýr stjórnarmaður í Samvinnusjóðnum og Andvöku á aðalfundi þeirra á föstudaginn, en Þórólfur Gíslason gekk úr stjórnum félaganna. Finnur var jafnframt kjörinn formaður stjórna félaganna tveggja.
Meira
EGLA, eignarhaldsfélag í eigu Ólafs Ólafssonar í Samskipum og fleiri fjárfesta, hagnaðist um 4,3 milljarða króna á síðasta ári, en um 17 milljarða árið 2006.
Meira
SMÁRALIND ehf., félagið sem rekur samnefnda verslunarmiðstöð, hagnaðist um 156 milljónir króna á síðasta ári, borið saman við 238 milljóna hagnað árið áður. EBITDA-hagnaður nam 797 milljónum króna og jókst um 7,5% milli ára.
Meira
ÞÝSKA fjármálaeftirlitið, BaFin, hefur samkvæmt frétt Spiegel reiknað það út að tap banka og fjármálastofnana á lausafjárkreppunni, sem hófst með vanskilum á ótryggum lánum í Bandaríkjunum, geti á heimsvísu numið um 600 milljörðum dollara.
Meira
Það er ekki bara mannfólkið sem þarf að hressa upp á heilsuna endrum og sinnum, hrossaskrokkar sem aðrir skrokkar geta látið undan í amstri dagsins. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir ræddi við Árborgu Ragnarsdóttur sem nuddar hesta með góðum árangri.
Meira
Þeir, sem hafa staðfest pakkaferðir með fjölskylduna til útlanda í sumar, hafa undanfarið orðið varir við að von sé á hækkunum á ógreiddum hluta ferða vegna neikvæðrar þróunar á gengi og olíuverði. Kristín Heiða Kristinsdóttir heyrði í nokkrum aðilum er málið varðar.
Meira
SANNAÐ þykir nú að svefnleysi eykur líkurnar á því að ganga í svefni. Talið er að 4% jarðarbúa séu svokallaðir svefngenglar en það að ganga í svefni hefur verið tengt við árásargirni og aðra skaðlega hegðun.
Meira
1 Nýtt lag er fundið með Vilhjálmi Vilhjálmssyni söngvara. Eftir hvern er lagið? 2 Íslensk kvikmynd var frumsýnd fyrir helgina. Hvaða titil hefur hún? 3 Íslenskur landsliðsmaður í handknattleik er sagður á leið til liðsins Hannover–Burgdorf.
Meira
Ásta Bryndís Schram fæddist í Reykjavík 1958. Hún lauk B.S. í félagsráðgjöf frá Oregonháskóla 1981, B.A.-námi í tónmenntakennslu frá Háskólanum í Indiana 1989, hlaut kennsluréttindi frá HA 2002 og meistaragráðu í menntunarfræðum frá sama skóla 2007.
Meira
BARCELONA fór illa að ráði sínu þegar liðið mætti Real Betis í Sevilla. Börsungar komust í 2:0 eftir 15 mínútna leik en Betis tókst að knýja fram sigur með því gera þrjú mörk á síðasta hálftíma leiksins.
Meira
BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði sér ekki á strik á fjórða og síðasta keppnisdegi á Andalúsíu-meistaramótinu í golfi sem lauk á Spáni síðdegis í gær.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EINAR Hólmgeirsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að taka tilboði frá Grosswallstadt og mun hann skrifa undir tveggja ára óuppsegjanlegan samning við félagið á næstu dögum.
Meira
FERNANDO Torres hélt uppteknum hætti með Liverpool í gær en þessi magnaði framherji tryggði sínum mönnum sigur gegn Everton á Anfield í gær og þar með náði Liverpool fimm stiga forskoti á Everton í baráttu liðanna um fjórða sætið í deildinni,...
Meira
Þýski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu Lukas Podolski skoraði sitt fyrsta mark fyrir Bayern München á keppnistímabilinu, er hann tryggði liðinu jafntefli gegn Nürnberg, 1:1.
Meira
Ólafur Stefánsson skoraði 3 af mörkum Ciudad Real þegar liðið sigraði Octavio Pilodes , 34:23, í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Árni Þór Sigtryggsson skoraði eitt mark fyrir Granollers sem tapaði stórt fyrir Valladolid , 40:25.
Meira
Það byrjaði ekki vel hjá Ruud Gullit og læriveinum hans í LA Galaxy þegar keppnistímabilið í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu hófst um helgina.
Meira
Keppni í sænsku úrvalsdeildinni hófst í gær og urðu lærisveinar Sigurðar Jónssonar fyrstir til að landa sigri. Djurgården lagði nýliða Norrköping á útivelli, 2:1. Sölvi Geir Ottesen lék síðustu 13 mínúturnar fyrir Djurgården .
Meira
FRAMARAR tryggðu sér um helgina sæti í átta liða úrslitum í deildabikarkeppninni í knattspyrnu, Lengjubikarnum. Framarar lögðu KS/Leiftur í Boganum á Akureyri, 2:0, þar sem nýju mennirnir í liði Fram voru á skotskónum.
Meira
GUÐMUNDUR Eggert Stephensen, margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis, er á leiðinni til Frakklands þar sem hann mun freista þess að tryggja sér rétt til að taka þátt í Ólympíuleikunum í Peking í ágúst.
Meira
DANSKIR sjónvarpsáhorfendur vilja frekar horfa á spennandi landsleik í handbolta en í knattspyrnu. Það eru allavega niðurstöðurnar úr skoðanakönnun sem fyrirtækið Megafon gerði fyrir sjónvarpsstöðina TV 2 í Danmörku.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Ég var eiginlega alveg viss um að hásinin hefði slitnað og að tímabilið væri búið hjá mér en sem betur fer reyndist svo ekki.
Meira
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði fyrir Tyrkjum, 29:22, í lokaleik sínum á æfingamótinu í Portúgal í sem lauk í gær og þar með hafnaði íslenska liðið í sjötta sætinu á mótinu.
Meira
JÓN Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmaðurinn snjalli, skoraði 11 stig fyrir Lottomatica Roma þegar liðið sigraði Upim Bologna, 80:69, á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í fyrrakvöld.
Meira
„MEISTARHEPPNIN var með okkur,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson eftir að Keflvíkingar höfðu lagt Þórsara að velli í íþróttahúsi Síðuskóla á Akureyri í gærkvöldi, 86:83, í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum og mæta Keflvíkingar sigurvegaranum...
Meira
TeKESHA Watson og Birna I. Valgarðsdóttir léku aðalhlutverkin hjá Keflavíkurliðinu í fyrsta leiknum í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilvenna í körfuknattleik.
Meira
Andri Yrkill Valsson skrifar AKUREYRI og Afturelding áttust við í KA-heimilinu í gær. Leikurinn skipti miklu máli í fallbaráttu deildarinnar, sérstaklega fyrir gestina.
Meira
LEIKMENN Snæfells gerðu sér lítið fyrir og lögðu Njarðvíkinga að velli í „Ljónagryfjunni“ í Njarðvík í fyrsta leik þeirra í 8 liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar á laugardag í fjörugum leik, 84:71.
Meira
SVANA Hrönn Jóhansdóttir, GFD, varð glímudrottning Íslands þriðja árið í röð og fjórða sinn alls á Akureyri á laugardaginn. Var öruggur sigurvegari og tryggði sér Freyjumenið.
Meira
LEIKMENN Manchester United buðu stuðningsmönnum sínum upp á flugeldasýningu í leiknum gegn Aston Villa á Old Trafford. Meistararnir léku við hvern sinn fingur og mátti Aston Villa teljast heppið að sleppa með 4:0 tap.
Meira
„Ég kom aðeins inn á í lokin til að taka tvo eða þrjá til að hnykkja á þessu og það er alltaf gaman að spila vel en best að vinna leiki, það skiptir mestu máli,“ sagði Gísli Guðmundsson markvörður Hauka sem kom inn á síðustu 15 mínúturnar...
Meira
DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðadrottning frá Akureyri, og kóngurinn Björgvin Björgvinsson frá Dalvík tryggðu sér þrenn gullverðlaun á Skíðamóti Íslands á Ísafirði, sem lauk í gær.
Meira
Opnuð hefur verið sýning á verkum Auðar Vésteinsdóttur myndlistarmanns í Artóteki Borgarbókasafns Reykjavíkur, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu.
Meira
Ritið „Ástandsskoðun fasteigna“ kom út fyrir skemmstu og er að sögn höfundar fyrst og fremst ætlað sem gátlisti fyrir eigendur fasteigna sem eru til sölu, fasteignasölur og mögulega kaupendur húseigna.
Meira
Reykjavík | Ásbyrgi fasteignasala er með í sölu mjög vandað og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er samtals 225,3 fermetrar að stærð, þar af 37,3 fermetra bílskúr. Góð staðsetning á rólegum stað við golfvöllinn.
Meira
Reykjavík | 101 Reykjavík fasteignasala er með í sölu mjög glæsilegt og vel skipulagt 225,4 fermetra parhús á þremur hæðum ásamt 40,9 ferm. bílskúr sem samtals er 266,43 ferm. Aukaíbúð í kjallara.
Meira
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur eftirlit með íbúðarhúsnæði en öll híbýli sem ætluð eru til íbúðar þurfa samþykki byggingafulltrúa, segir í frétt á vefsíðu Reykjavíkurborgar.
Meira
Samkomulag hefur tekist á milli eiganda Valaskjálfar og Fljótsdalshéraðs um að sveitarfélagið taki á leigu félagsheimilishluta Valaskjálfar en sjálfir ætla eigendur hússins að reka áfram hótel í öðrum hluta húsnæðisins, segir á fréttavef...
Meira
Reykjavík | Fold fasteignasala er með í sölu nýja og fullbúna 132 ferm. íbúð á annarri hæð með sérinngangi af svölum. Komið er inn í rúmgóða forstofu með steinflísum á gólfi og fataskáp er nær að lofti.
Meira
Nú er hnípin þjóð í vanda, krónan hríðfallin og vart hægt að velta sér upp úr sömu lystisemdum og þeim sem nýríkir kaupaukamenn hafa legið í síðustu ár. Jafnvel sauðsvartur almúginn hefur tekið þátt í dansinum í kringum gullkálfinn.
Meira
Kópavogur | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu mjög fallegt og vandað 263,9 ferm. parhús á tveim hæðum með 26,4 ferm. innbyggðum bílskúr á góðum stað.
Meira
Reykjavík | Fasteignasalan Eignaval er með í sölu góða 63,8 fm 2-3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð við Nesveg í 107 Reyjavík. Komið er inn í rúmgóða og flísalagða forstofu/hol. Eldhúsið er með dúk á gólfi og innréttað með mjög fallegri viðarinnréttingu.
Meira
Eyjafjarðarsveit | Fasteignamiðstöðin er með til sölu jörðina Syðra-Fell í Eyjafjarðarsveit. Jörðin er 25 ha. af ræktuðu landi en einnig fylgir jörðinni hluti af óskiptu landi. Á jörðinni er 145 ferm. íbúðarhús frá 1985 með áföstum 50 ferm. bílskúr.
Meira
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 21. mars til og með 27. mars 2008 var 49. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Fasteignamati ríkisins.
Meira
Seltjarnarnes | Fasteignasalan Fold er með í sölu vel skipulagt endaraðhús með 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt tvöföldum bílskúr. Komið er inn í flísalagða forstofu með stórum fataskáp, til vinstri er inngangur í 2ja herbergja íbúð.
Meira
Tilefni pistilsins í Blómi vikunnar þessa viku er tvær myndir úr miðborg Parísar, höfuðborgar Frakklands. Myndirnar eru af fjölbýlishúsi nr. 34 við rue Montmorency í Beaubourg-hverfinu, önnur þeirra sýnir ágætlega litlar svalir einnar af íbúðum hússins.
Meira
Kópavogsbær og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa í samstarfi við Securitas tekið út fjölmarga öryggisþætti og gert úrbætur á þeim heimilum eldri borgara í Kópavogi sem slíka öryggisskoðun þáðu.
Meira
Nesvellir eru samvinnuverkefni Húsaness og Klasa, í samstarfi við Reykjanesbæ og Dvalarheimili aldraðra á Suðurnesjum. Segja má að verkefnið sé einstakt í sinni röð að ýmsu leyti. Kristján Guðlaugsson ræddi við Helgu Harðardóttur, markaðs- og sölustjóra verkefnisins.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.