Greinar fimmtudaginn 3. apríl 2008

Fréttir

3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

23 milljarða tekjuskerðing vegna aðgerða stjórnvalda

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á tekjuskattslögum í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að liðka fyrir kjarasamningum fyrr í vetur. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð

3G tekur við af NMT

LANGDRÆGT 3G-farsímakerfi mun leysa NMT-farsímakerfi Símans af hólmi og mun það þjóna landsbyggðinni og miðunum í kringum landið, að því er fram kemur í upplýsingum frá Símanum. Þjónustan verður í boði í sumar. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Aðalfundur BHM

AÐALFUNDUR BHM verður haldinn í dag og á morgun í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún undir yfirskriftinni „stefnum sterk til framtíðar“. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Aðalfundur SAF í dag

AÐALFUNDUR Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) verður haldinn á Radison SAS Hótel Sögu í dag, fimmtudag, og hefst kl. 9 með fundum faghópa þar sem fjöldi fyrirlesara mun tala og fjallað verður m.a. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Á 153 km hraða

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu svipti sautján ára stúlku ökuleyfi eftir að hafa stöðvað hana á Reykjanesbraut, sunnan Hafnarfjarðar, aðfaranótt miðvikudags. Bifreið stúlkunnar mældist á 153 km hraða, þar sem 90 km/klst er hámarkið. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 274 orð

Álver á Bakka í umhverfismat

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að álver, sem til stendur að Alcoa reisi á Bakka við Húsavík, fari í lögformlegt umhverfismat og að undirbúningur að byggingu álvers hefjist á grunni gildandi laga. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Álvershreindýr

Reyðarfjörður | Þrjátíu og fjögur hreindýr virðast nánast sest að við álverslóðina á Reyðarfirði. Þau hafa sum hver rölt inn á lóðina og spókað sig á bílastæði við skrifstofu- og starfsmannahúsið. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ársfundur Umhverfisstofnunar

ÁRSFUNDUR Umhverfisstofnunar verður haldinn á Hótel Hilton við Suðurlandsbraut föstudaginn 4. apríl klukkan 13.15. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

Áskilur sér rétt til aðgerða

STJÓRN AFLS Starfsgreinafélags telur að nýgerðum kjarasamningum sé stefnt í hættu með verðhækkunum sem dynji á landsmönnum og áskilur sér rétt til aðgerða. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 510 orð

„Er í lagi að ég sofi hjá konunni þinni?“

Eftir Egil Ólafsson í Búkarest egol@mbl.is GEORGE W. Bush, leggur mikla áherslu á að leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Búkarest í Rúmeníu samþykki aðild Úkraínu og Georgíu að umsóknarferli Nató. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

„Fæ hvorki séð að ég hafi brotið lög né skort leyfi“

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð

Beiti sér fyrir framgangi Sundabrautar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun fá borgarstjórn Reykjavíkur sem skorar á samgönguráðherra og formann samgöngunefndar Alþingis að beita sér fyrir framgangi Sundabrautar: „Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag var samþykkt... Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Borgarafundur um fordóma

GEÐHJÁLP stendur fyrir borgarafundi um fordóma laugardaginn 5. apríl kl. 14 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Frummælendur á fundinum verða Sigurður Þór Guðjónsson, Margrét Pála Ólafsdóttir og Einar Már Guðmundsson. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Brugðust traustinu

TRAUST Antons Bjarnasonar á fyrirheitum VISA og Tryggingamiðstöðvarinnar um neyðaraðstoð urðu að engu eftir að hann slasaðist á skíðum á Ítalíu og þurfti að nýta sér þjónustu fyrirtækjanna þar sem hann var óferðafær. Meira
3. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Deilt um stækkun NATO

FRAKKAR og Þjóðverjar gáfu til kynna í gær að þeir myndu hindra að sovétlýðveldunum fyrrverandi Úkraínu og Georgíu yrði boðin aðild að Atlantshafsbandalaginu á þriggja daga leiðtogafundi sem hófst í Búkarest í gær. George W. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Eitt hjól til taks ef illa skyldi fara

„HJÓLIÐ er hugsað sem öryggistæki á stórum viðburðum eins og t.d. Menningarnótt eða Gaypride þegar umferðin situr föst,“ segir Oddur Eiríksson sem hefur verið slökkvi- og sjúkraflutningamaður á höfuðborgarsvæðinu í um 30 ár. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ekið var á 15 ára stúlku

FIMMTÁN ára stúlka var flutt á slysadeild Landspítalans á níunda tímanum í gærkvöldi eftir að ekið var á hana nærri Vogaskóla við Skeiðarvog í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hlaut hún beinbrot en er ekki í... Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð

Engar vísbendingar um refsiverða háttsemi

RANNSÓKN lögreglunnar á hvarfi fjölda sýna í eigu Náttúrufræðistofnunar Íslands árið 2006 leiddi ekki í ljós neitt sem talið var „sýna fram á refsiverða háttsemi, óháð því hvort bótaskylda hafi stofnast“, að sögn lögreglu... Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Erfðir hafa áhrif á nikótínfíkn

VÍSINDAMENN hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa ásamt samstarfsaðilum sínum fundið tengsl milli breytileika í erfðavísi í mönnum og líkum á því að ánetjast nikótíni, en frá þessu er skýrt í tímaritinu Nature í gær. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Er reiðhjólið lausnin á hækkun eldsneytisverðsins?

Hann var sigrihrósandi, hjólreiðakappinn sem þeysti fram úr kyrrstæðum bílum á Hafnarfjarðarveginum í gær. Bílarnir sátu fastir vegna aðgerða atvinnubílstjóra vegna eldsneytisverðsins. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Fái aðild að uppfylltum skilyrðum

Geir H. Haarde forsætisráðherra segir eðlilegt að ríki sem sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu og uppfylla skilyrði fái aðild að bandalaginu. Meira
3. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fegurðarsamkeppni úlfalda

UM 10.000 úlfaldar, sem kunna kúnstina að brosa og blikka, taka þátt í fjölþjóðlegri fegurðarsamkeppni úlfalda sem haldin er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Flutt yfir götuna í Höfðatorg

FRAMKVÆMDA- og eignasvið Reykjavíkurborgar (FER) flytur starfsemi sína dagana 2. til 4. apríl yfir götuna í nýtt húsnæði við Höfðatorg, nánar tiltekið við Borgartún 10-12, en þar verður til húsa margvísleg starfsemi á vegum borgarinnar. Meira
3. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra Írlands boðar afsögn

BERTIE Ahern, forsætisráðherra Írlands, ætlar að láta af embætti í næsta mánuði. Tilkynnti hann það á blaðamannafundi, sem boðað var til í skyndi, en ástæðan er sú rannsókn, sem fram fer á fjármálum hans. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 792 orð | 2 myndir

Gera þarf stórátak í eldvörnum verðmætra húsa

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is GERA þarf mikið átak í að bæta brunavarnir í gömlum húsum í borginni sem teljast til menningarverðmæta. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Greppur vegur um 415 tonn

FAROE Ship, dótturfélag Eimskips í Færeyjum, hefur tekið í notkun nýjan hafnarkrana. Tilkoma nýja kranans er hluti af nýju og endurbættu siglingakerfi sem tekið var í notkun um síðustu áramót og styður vel við vaxandi starfsemi félagsins á svæðinu. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Héraðsdómstólar ekki samstiga

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða sýknaði í gær tvo karlmenn af ákæru um akstur undir áhrifum fíkniefna. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Hljóðupptökurnar eru aðaláhugamálið mitt

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Kópasker | „Það er mjög skemmtilegt. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hækkunin 4 til 6,5% á þremur vikum

MATARKARFAN reyndist 5,4% dýrari í Krónunni en Bónus þegar Morgunblaðið gerði verðkönnun í verslununum tveimur í gær. Kostaði karfan 13.772 kr. í Krónunni en 13.064. kr. í Bónus, munurinn var 708 krónur. Sé verðkönnun Morgunblaðsins frá 13. mars sl. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 417 orð

ÍAV harma val á fyrirsögn

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Íslenskum aðalverktökum, ÍAV. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Íbúðir á lager

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is RÍFLEGA er búið að svara þörf fyrir íbúðahúsnæði á Mið-Austurlandi og ekki verða frekari nýframkvæmdir á þeim vettvangi á næstu árum. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Í verkefnum fyrir Fljótsdalshrepp

Fljótsdalur | Nýr þjónustusamningur hefur verið staðfestur milli Gunnarsstofnunar og Fljótsdalshrepps. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

LEIÐRÉTT

Brann en ekki bann Í viðtali við Rüdiger Seidenfaden í Gleraugnasölunni á Laugavegi í blaðinu í gær varð sá misskilningur að bann hefði verið lagt við ættfærslum í Þýskalandi eftir stríð, hið rétta er að ættarskrár margra Þjóðverja brunnu í stríðinu og... Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Líklega tvöfalt fleiri en talið var

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GRÁGÆSASTOFNINN íslenski hefur verið vanmetinn og er líklega allt að því tvöfalt sterkari en talið hefur verið, að mati dr. Arnórs Þ. Sigfússonar fuglafræðings. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

Lýsandi fyrir umræðuna

„ÞAÐ er lýsandi dæmi um hvernig stjórnmálaumræðan á Íslandi er stundum ef það er gert að aðalmáli þeirrar heimsóknar sem ég og utanríkisráðherra erum í á þessum mikilvæga leiðtogafundi að við skulum hafa fundið hagstæða leið til að komast... Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Lækkuðu lítrann um 25 kr.

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is N1 lækkaði verð á olíu- og bensínlítranum um 25 krónur í gærmorgun frá fullu þjónustuverði og gilti lækkunin einungis í gær. Verðið á lítranum á bensíni var 129,40 kr. og á olílítranum 138,40 kr. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Mannslíf í húfi vegna aðgerðanna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mótmælaaðgerðir atvinnubílstjóra héldu áfram í gærmorgun og hafa umferðartafirnar ekki verið meiri síðan aðgerðirnar hófust fyrir helgi. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Mikil aukning á útflutningi á skyri

BÚIÐ er að yfirfara greiðslugetu á umframmjólk frá og með 1. apríl 2008 og helst verðið óbreytt. Það verður að lágmarki 35 kr. á lítra út þetta verðlagsár og verður næst endurskoðað 1. júlí. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Nýtt fjölnota íþróttahús ÍR mikil bylting

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur lagt til við borgarráð að gengið verði til samninga við ÍR um uppbyggingu íþróttaaðstöðu í Suður-Mjódd. Um er að ræða byggingu fjölnota íþróttahúss á svæði ÍR. Meira
3. apríl 2008 | Þingfréttir | 161 orð | 1 mynd

Ofbeldi gegn börnum verður rannsakað

RANNSÓKNIR verða veigameiri þáttur í starfsemi Barnaverndarstofu á næstu árum, að því er fram kemur í viðamikilli þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum sem félagsmálaráðherra leggur fyrir Alþingi á næstunni. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Of mikil læti í skólanum?

LEITA þarf leiða til að tryggja að hávaði í kennslustofum sé ekki svo mikill að hann geti verið hættulegur rödd og heyrn nemenda og kennara, að mati Þuríðar Backman, VG, og fimm þingmanna Framsóknarflokks og Samfylkingar. Meira
3. apríl 2008 | Þingfréttir | 84 orð

Ódýrara að spjalla yfir hafið

„ÞÚ ERT að hringja milli farsímakerfa sem getur falið í sér aukinn kostnað. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 316 orð

Óttast stíflu á fasteignamarkaði fram til 1. júlí

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
3. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Pöndur valdar á sýningu

ÞRJÁR af átta pöndum, sem valdar hafa verið á sýningu í Peking í tilefni af Ólympíuleikunum, leika sér í verndargarði fyrir risapöndur í Sichuan-héraði í Kína. Um tíu milljónir manna greiddu atkvæði á Netinu þegar pöndurnar voru valdar. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 243 orð

Ráðamenn sniðgangi Ólympíuleikana

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi tilkynning: „Samband ungra sjálfstæðismanna hvetur íslenska stjórnmálamenn til að sniðganga opnunar- og lokahátíð Ólympíuleikanna sem hefjast í Peking 8. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð

Reglugerð um greiðslu vegna bæklunaraðgerða

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur sett reglugerð um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi bæklunarlækna sem eru án samninga. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð

Stígamót eystra

Fellabær | Stígamót halda kynningarfund í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands í Kirkjuselinu í Fellabæ í kvöld kl. 20. Þar verður kynnt þjónusta Stígamóta og hvernig hún nýtist á Austurlandi. Meira
3. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Stjórnarskipti í Simbabve?

TALSMAÐUR stjórnarandstöðunnar í Simbabve sagði í gær, að leiðtogi hennar, Morgan Tsvangirai, hefði sigrað í forsetakosningunum en yfirkjörstjórn hefur ekki enn birt endanleg úrslit í þeim. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin á jaðrinum bíða úrlausnar

Egilsstaðir | Norðausturnefndin á að skila af sér tillögum til forsætisráðherra fyrir lok þessa mánaðar. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Telur fleiri munu slást í lið með IKEA

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, sá í gær ástæðu til að hringja í Þórarin Ævarsson, framkvæmdastjóra IKEA, til að þakka honum fyrir framlag hans í umræðuna um verðhækkanir. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Tveir fundust látnir

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TVEIR karlmenn, á sextugs- og níræðisaldri, fundust látnir í skothúsi á Auðkúluheiði í gærmorgun. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Tölum af skynsemi

Það eru miklir sviptivindar á Íslandi þessa dagana. Það er ekki einasta að Kári blási hressilega um landann heldur stöndum við frammi fyrir vindasömu ástandi í efnahagslífi þjóðarinnar. Það er ekki í fyrsta sinn sem við lendum í hremmingum, öðru nær. Meira
3. apríl 2008 | Þingfréttir | 176 orð

Utanríkismálanefnd Alþingis sniðgengin

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÞAÐ ER ámælisvert að ríkisstjórnin skuli hundsa lögbundna samráðsskyldu sína við Alþingi, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, á Alþingi í gær. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Vakað yfir molunum

DÚFUR halda til við Iðnó og Ráðhús Reykjavíkur og njóta góðs af molunum sem verða afgangs af andabrauðinu. Jóhann Óli Hilmarsson, sem fylgst hefur með fuglalífi við Tjörnina um árabil, segir að á þessum slóðum séu að jafnaði 20-40 dúfur. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Valdimar Ólafsson

VALDIMAR Ólafsson, fyrrverandi flugumferðarstjóri, lést miðvikudaginn 2. apríl, á 82. aldursári. Valdimar fæddist 13. ágúst 1926 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ólafur B. Hjálmarsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Veiðikeppni í Reynisvatni

FYRSTA veiðikeppni ársins í Reynisvatni verður laugardaginn 5. apríl nk. Sá veiðimaður sem landar fyrsta fiski tímabilsins fær fluguveiðistöng í verðlaun. Veiðikeppni verður svo haldin hvern laugardag á yfirstandandi veiðitímabili. Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Verkaskipting rædd á landsþingi

XXII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík á morgun, föstudaginn 4. apríl. Þingið verður sett kl. 9 og er gert ráð fyrir að því ljúki kl. 15. Meira
3. apríl 2008 | Þingfréttir | 81 orð

Virkjanakostir skoðaðir

VIRKJANAKOSTIR á Vestfjörðum verða skoðaðir, að því er fram kom í svari Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar á Alþingi í gær. Össur sagðist þegar hafa óskað eftir áliti á mögulegri stækkun Mjólkárvirkjunar. Meira
3. apríl 2008 | Þingfréttir | 259 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Skattpíningarflokkur Eldsneytisverð var rætt á Alþingi í gær og Höskuldur Þórhallsson , Framsókn, sagði heimilin og atvinnulíf ekki geta tekið við meiri verðhækkunum . Meira
3. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Þjóðverjar gera umdeilda kvikmynd um Rauða baróninn

NÝ, þýsk kvikmynd var frumsýnd í Berlín á mánudag og hefur hún vakið blendnar tilfinningar, að sögn BBC . Meira
3. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Þurftu að beita varnarúða

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu þurfti að beita varnarúða sínum þegar tveir karlmenn tóku afskiptum lögreglumanna afar illa í miðborg Reykjavíkur síðdegis á mánudag. Mennirnir höfðu í hótunum auk þess sem annar þeirra sló lögreglumann í höfuðið. Meira

Ritstjórnargreinar

3. apríl 2008 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Ámælisverð vinnubrögð

Full ástæða er til að taka undir orð Steingríms J. Sigfússonar um að það sé ámælisvert að utanríkisráðherra skuli hundsa lögbundna samráðsskyldu sína við utanríkismálanefnd Alþingis og Alþingi. Meira
3. apríl 2008 | Leiðarar | 438 orð

GERSEMAR ÞJÓÐLEIKHÚSSINS

Þórhallur Sigurðsson leikari og leikstjóri vinnur gott og þarft verk um þessar mundir. Hann starfar m.a. Meira
3. apríl 2008 | Leiðarar | 339 orð

HVAÐ LÍÐUR BANNI VIÐ NEKTARDANSI?

Enn er dansaður nektardans á veitingahúsum í Reykjavík þrátt fyrir að bann við slíkum dansi hafi verið lögfest á síðasta ári. Meira

Menning

3. apríl 2008 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Allir í flugstrætó

KOMIÐ hefur í ljós að grein sem birtist í gær um aprílgabb var ekki með öllu nákvæm. Í því ágæta riti Sögu daganna er ranglega sagt að fyrsta aprílgabb fjölmiðils á Íslandi hafi verið gabb Ríkisútvarpsins 1957 um fljótaskipið Vanadís. Meira
3. apríl 2008 | Leiklist | 209 orð | 1 mynd

„Áhorfendur hlæja úr sér miltað“

TVÍBURAR hefja nám við framhaldsskóla, en óvæntar fléttur og grín hljótast af þegar þeir lenda í andstæðum klíkum innan skólans. Meira
3. apríl 2008 | Kvikmyndir | 203 orð | 1 mynd

Brimi siglt í strand

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is TÖKUR á kvikmyndinni Brim standa yfir um þessar mundir og fara þær að mestu fram um borð í skipi í og við Reykjavíkurhöfn. Tökur hafa gengið vel og er áætlað að þeim ljúki í næstu viku. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 190 orð | 2 myndir

Djúpt í Laugardagslauginni

TIMBURMENNIRNIR eftir Laugardagslögin eru þaulsætnir í vitum landans, en safnplata með lögum úr þessum vinsæla þætti – og – keppni, situr sem fastast í efsta sæti Tónlistans. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Dordingull fagnar níu ára afmæli með tónleikum

Í KVÖLD verða haldnir afmælistónleikar heimasíðunnar dordingull.com sem er aðalsamkomustaður íslenskra þunga- og harðkjarnarokkara. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Framleiðslufýla

KANADÍSKU tvíburasysturnar Tegan og Sara eiga nokkuð upp á pallborðið í heimalandinu; eru m.a. tilnefndar fyrir plötu ársins ásamt Patrick Watson, Arcade Fire og fleirum. Það er undirrituðum óskiljanlegt. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Framtíðin er komin

AUTECHRE er víst ennþá í fullu fjöri. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 255 orð | 2 myndir

Hróarskelda verður alltaf betri og betri

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 329 orð

Keyra yfir Kanada

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HIN sívinsæla hljómsveit Sprengjuhöllin er á leiðinni til Kanada, en þar mun sveitin spila á tveimur tónlistarhátíðum sem báðar verða haldnar í maí. Meira
3. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 751 orð | 3 myndir

Maður má alveg herma stundum

Ófrumleg efnistök eða viðhorf, endurtekin og útslitin orð eða orðasambönd eru jafnan kallaðar klisjur. Klisjurnar eru víðsvegar enda ekki að furða, klisja er ekki klisja án endurtekningar. Meira
3. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Mariah Carey slær kónginum við

Í ÁTJÁNDA sinn hefur söngdísinni Maríu Carey tekist að komast á topp Billboard-smáskífulistans, með laginu „Touch My Body“. Meira
3. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Ofskynjun í myndbandi Bjarkar?

LEIKSTJÓRAR nýja tónlistarmyndbands Bjarkar segjast í viðtali m.a. hafa neytt ofskynjunarsveppa við listrænan undirbúning myndbandsins. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Robert Levin með Sinfóníunni í kvöld

BANDARÍSKI píanóleikarinn Robert Levin leikur píanókonsert nr. 3 eftir Beethoven á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Carlosar Kalmar. Meira
3. apríl 2008 | Myndlist | 305 orð | 1 mynd

Sagður hafa veitt eigin hæfileikum viðnám

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ANGUS Fairhurst, einn bresku listamannanna í hópnum sem kallaður hefur verið YBA, „Young British Artists“, fannst um helgina látinn í Skotlandi, 41 árs að aldri. Meira
3. apríl 2008 | Myndlist | 200 orð | 2 myndir

Sara Riel sýnir í Kína

ÍSLENSKA listakonan Sara Riel sýnir verk sín um þessar mundir í kínversk-evrópsku listamiðstöðinni í Xiamen í Kína. Öll verkin eru ný af nálinni og ber sýningin yfirskriftina Made in China. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Slagharpa og harpa í Hafnarborg í dag

MONIKA Abendroth verður gestur Antoniu Hevesi á hádegistónleikum Hafnarborgar í dag. Tónleikarnir standa í um hálfa klukkustund og eru tækifæri fyrir fólk til að njóta góðrar tónlistar í hádegishléi. Meira
3. apríl 2008 | Bókmenntir | 407 orð | 1 mynd

Sögurnar gerðu mig að rithöfundi

Ég var svo lánsöm að alast upp ofan í sagnabrunni,“ sagði Kristín Steinsdóttir rithöfundur í þakkarávarpi sínu í gær, þegar hún tók við Sögusteininum, barnabókaverðlaunum Ibby og Glitnis. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Tríótó vígir Reykjavík í kvöld

TRÍÓTÓ heitir sveitin sem leikur í djassklúbbnum Múlanum á Domo í kvöld kl. 21. Hana skipa þeir Óskar Guðjónsson saxófónleikari, Ómar Guðjónsson gítarleikari og Tómas R. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Tæknitröll

ROKKÁHUGAFÓLK hefur í gegnum tíðina fylgst opinmynnt með sænsku tækniundrunum í Meshuggah. Meira
3. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Upprunalegur Oliver

* Skemmti- og veitingastaðurinn Café Oliver verður opnaður að nýju í kvöld, en staðurinn hefur verið lokaður undanfarnar tvær vikur. Meira
3. apríl 2008 | Leiklist | 508 orð | 1 mynd

Verða að vera á tánum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is BARNALEIKSÝNINGIN Skoppa og Skrítla í söng-leik verður frumsýnd í dag í Kúlunni, barnasviði Þjóðleikhússins, kl. 17. Linda Ásgeirsdóttir er Skoppa og Hrefna Hallgrímsdóttir er Skrítla, svo það sé á hreinu. Meira
3. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Vítt og breitt er eins og vorlóan

ÞÁTTURINN Vítt og breitt á Rás 1 Ríkisútvarpsins hefur haldið á mér hita í vetur. Þegar stef þáttarins byrjar að óma kl. 13 virka daga dettur allt í dúnalogn og í miðjum deginum umvefur þýð rödd Hönnu G. Sigurðardóttur hlustandann, húmorísk og þekkileg. Meira
3. apríl 2008 | Tónlist | 420 orð | 1 mynd

Þjóðþrifaverk Bigga

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is BIGGI Gunn – eða Birgir Bergmann Gunnarsson – starfrækir sjúkraþjálfunarmiðstöð í bænum Highland í Kaliforníu, 45.000 manna bæ sem liggur rétt utan við Palm Springs. Meira
3. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Æ færri titlar fáanlegir í verslunum Skífunnar

* Eins og greint var frá í Morgunblaðinu í síðustu viku eru margir stórir titlar ófáanlegir í verslunum Skífunnar, en ástæðan er sú að Skífan sætti sig ekki við þær hækkanir sem dreifingar- og útgáfufyrirtækið Sena gerði á vörum sínum fyrir nokkrum... Meira

Umræðan

3. apríl 2008 | Aðsent efni | 1521 orð | 1 mynd

Ertu tryggður hjá VISA og TM?

Eftir Anton Bjarnason: "Neyðarsímsvarinn hjá TM: „Veistu hvað þú ert að gera drengur? Vekja mig klukkan hálfsex á páskadagsmorgni!“" Meira
3. apríl 2008 | Blogg | 137 orð | 1 mynd

Herbert Guðmundsson | 2. apríl Þorsteinn breytir fjallskilum Fjaðrafokið...

Herbert Guðmundsson | 2. apríl Þorsteinn breytir fjallskilum Fjaðrafokið um skipun Þorsteins Davíðssonar sem héraðsdómara á Norðurlandi eystra og Austurlandi blossar enn upp af og til. Meira
3. apríl 2008 | Blogg | 423 orð | 1 mynd

Hrannar Baldursson | 2. apríl Dystópía eða veruleiki: Hvað ef Ísland...

Hrannar Baldursson | 2. apríl Dystópía eða veruleiki: Hvað ef Ísland verður gjaldþrota? Veruleikinn Skilaboðin til fólksins í landinu eru vægast sagt vafasöm. Meira
3. apríl 2008 | Aðsent efni | 507 orð | 2 myndir

Hrikalegt ástand í Darfúr – kemur það mér við?

Réttum fram hjálparhönd í Darfúr, segir Bjarni Gíslason: "Í dag er ástandið enn skelfilegt, fólk er myrt, konum er nauðgað, þorp eru lögð í eyði og fólk leitar skjóls í flóttamannabúðum." Meira
3. apríl 2008 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Jón Bjarnason | 2. apríl ...í einkaþotu á herráðsfund Nató Formenn...

Jón Bjarnason | 2. apríl ...í einkaþotu á herráðsfund Nató Formenn stjórnarflokkanna ásamt fylgdarliði eru á förum með einkaþotu á fund herráðs Nató. Meira
3. apríl 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Karl Tómasson | 2. apríl Fuglaskoðunarhús Fuglaskoðunarhús eru þekkt...

Karl Tómasson | 2. apríl Fuglaskoðunarhús Fuglaskoðunarhús eru þekkt víða um heim, þar sem fólk kemur saman til að skoða fugla. Hér á landi eru þau fá en virðist þó sem nokkur vakning sé nú að eiga sér stað. Meira
3. apríl 2008 | Aðsent efni | 674 orð | 2 myndir

Krabbamein hjá körlum á Íslandi

Laufey Tryggvadóttir og Jón Gunnlaugur Jónasson skrifa um algengustu krabbamein meðal karla: "Ánægjulegt er til þess að vita að heilbrigðisráðuneytið er nú að undirbúa skipulega leit að krabbameini í ristli og endaþarmi." Meira
3. apríl 2008 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Tímamótasamstarf heilbrigðis- og velferðarþjónustu í Árbæ

Jórunn Frímannsdóttir segir frá samstarfi heilsugæslu- og þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts: "Samhliða flutningi þessara tveggja þjónustuþátta í sama húsnæði skapast tækifæri til þess að auka samstarf þeirra á milli." Meira
3. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 241 orð | 1 mynd

Vegna svars Jórunnar Frímannsdóttur

Frá Rósu Ólöfu Ólafíudóttur: "VEGNA svars Jórunnar Frímannsdóttur við grein minni „Úrræðaleysi borgaryfirvalda við neyð heimilislausra útigangsmanna“ í Morgunblaðinu 30. mars sl." Meira
3. apríl 2008 | Velvakandi | 322 orð

velvakandi

Listaverk eftir Þorleif Þorleifsson VÍKIN-Sjóminjasafnið í Reykjavík ætlar að halda yfirlitssýningu á verkum Þorleifs Þorleifssonar, ljósmyndara í Reykjavík (1917-1974). Þorleifur var mikill listamaður, smíðaði m.a. Meira

Minningargreinar

3. apríl 2008 | Minningargreinar | 2618 orð

Erla Ágústssdóttir

Erla Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík að kvöldi skírdags 20. mars síðastliðins. Erla var yngst fjögurra systkina. Foreldrar hennar voru hjónin Ágúst Markússon veggfóðrarameistari, f. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2008 | Minningargreinar | 2095 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist á Þverhamri í Breiðdal 23. apríl 1917. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. mars síðastliðinn. Foreldrar Ingibjargar voru Þorsteinn Sigurður Stefánsson búfræðingur og hreppstjóri, f. 26. okt. 1883, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2008 | Minningargreinar | 2211 orð | 1 mynd

Jóhannes Sævar Jóhannesson

Jóhannes Sævar Jóhannesson, fyrrverandi slökkviliðsmaður, pípulagningameistari, atvinnurekandi og umsjónarmaður reykköfunarbúnaðar hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, fæddist í Vestmannaeyjum 15. júlí 1941. Hann lést 20. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 690 orð | 1 mynd

Sá guli hljóp inn á Miðfjörð

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is „ÞAÐ hefur ekki komið svona hlaup hérna inn á Miðfjörðinn í fjöldamörg ár. Þetta er búið að vera þurrt hérna í innflóanum nánast í allan vetur. Svo hleypur þetta inn svona núna. Meira

Daglegt líf

3. apríl 2008 | Daglegt líf | 125 orð

Af Esju og Dalai Lama

Heimsfréttir í stuttu máli, sagðar af Tómasi Tómassyni: Galvaskur Barakkóbama býst nú við talsverðum frama, en kommar í Kína kvelja og pína karlfauskinn Dalai Lama. Meira
3. apríl 2008 | Daglegt líf | 481 orð | 2 myndir

akureyri

Helstu fréttirnar úr mínu bæjarlífi þessa vikuna eru hiti, hálsbólga og beinverkir; inflúensa. Það er heldur einhæft að mega varla fást við annað en draga að sér andann og anda svo frá sér aftur. Og lagfæra sængina. Meira
3. apríl 2008 | Daglegt líf | 538 orð | 1 mynd

Ferskt kjöt og frosið

Bónus Gildir 3.-6. apríl verð nú verð áður mælie. verð Ks frosin lambasvið 199 299 199 kr. kg Ks frosinn lambabógur 489 559 489 kr. kg Kf sveitabjúgu kofareykt 299 359 299 kr. kg Nautaat ferskt ungnautahakk 799 998 799 kr. kg Nautaat f. ungn. Meira
3. apríl 2008 | Neytendur | 577 orð | 4 myndir

Mjólkurvörur, grænmeti og ávextir hækka í verði

Vörukarfan kostaði 13.064 krónur í Bónus en 13.772 krónur í Krónunni í gær þegar Morgunblaðið gerði þar verðkönnun, munurinn er 5,4%. Meira
3. apríl 2008 | Neytendur | 60 orð | 1 mynd

nýtt

Umhverfisvottaðar hreinlætisvörur frá Änglemark Á markað eru komnar umhverfis vottaðar hreinlætisvörur frá Änglemark, bæði þvottaefni sem og hreinlætisvörur fyrir börn. Meira
3. apríl 2008 | Ferðalög | 176 orð | 2 myndir

vítt og breitt

Um firði og fjöll í Færeyjum Ferðaskrifstofan Trex býður upp á vorferð til Færeyja dagana 21.-28. maí. Í ferðinni verður gengið um gamlar þjóðleiðir milli byggðarlaga á fjórum af 18 eyjum Færeyja. Meira
3. apríl 2008 | Ferðalög | 770 orð | 3 myndir

Vor í Varsjá

Höfuðborg Póllands, kemur á óvart, í jákvæðum skilningi eins og Kristín Heiða Kristinsdóttir komst að þegar hún heimsótti Varsjá á dögunum. Meira

Fastir þættir

3. apríl 2008 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Á morgun, föstudaginn 4. apríl, verður sextug Jónína...

60 ára afmæli. Á morgun, föstudaginn 4. apríl, verður sextug Jónína Hjaltadóttir frá Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal, til heimilis að Norðurgötu 16, Akureyri. Að því tilefni tekur hún á móti gestum á afmælisdaginn, á Kaffi Marínu (áður Oddvitinn) frá kl. Meira
3. apríl 2008 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, 3. apríl, er sjötugur Jón Hjálmarsson...

70 ára afmæli. Í dag, 3. apríl, er sjötugur Jón Hjálmarsson vélfræðingur, Ásfelli II, Hvalfjarðarsveit. Hann er að... Meira
3. apríl 2008 | Fastir þættir | 172 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þvingun – taka tvö. Norður &spade;G6 &heart;ÁKDG9 ⋄75 &klubs;ÁDG7 Vestur Austur &spade;4 &spade;KD109852 &heart;8752 &heart;63 ⋄D93 ⋄G102 &klubs;K10962 &klubs;7 Suður &spade;Á73 &heart;104 ⋄ÁK864 &klubs;843 Suður spilar 6G. Meira
3. apríl 2008 | Fastir þættir | 421 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 30.3. var spilaður tvímenningur á 11 borðum. Bestum árangri náðu í N/S: Sveinn Sveinsson – Gunnar Guðmss. 237 Kristín Óskarsd. – Freysteinn Björgv. 235 Sigfús Skúlas. Meira
3. apríl 2008 | Í dag | 356 orð | 1 mynd

Fræðimenn búa til gátur

Margrét Guðmundsdóttir fæddist 1963 og ólst upp í Árnessýslu. Hún lauk BA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands 1989 og MA-prófi í málfræði frá sama skóla 2000. Meira
3. apríl 2008 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér...

Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. (I. Kor. 4, 16. Meira
3. apríl 2008 | Fastir þættir | 62 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson (2406) hafði svart gegn stórmeistaranum og heimsmeistara 20 ára og yngri, Ahmed Adly (2551) , frá Egyptalandi. 36... Hd3+ 37. Meira
3. apríl 2008 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hverjir standa á bak við tónlistarsjóðinn Kraum sem veitti styrki í fyrradag? 2 Von er á fyrrverandi eiginkonu Bobs Dylans hingað til lands til tónleikahalds. Hvað heitir hún? Meira
3. apríl 2008 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Sviplíkir í Suðurhöfum

Þessir þrír sviplíku félagar eru meðal íbúa í ástralska Taronga-dýragarðinum í Sydney. Það var í gær opnuð sýning á dýrum sem synda og fljúga um Suðurhöf og eiga þar heimkynni, þar á meðal á selum, sæljónum, mörgæsum og... Meira
3. apríl 2008 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er mikill andspyrnumaður í eðli sínu og þarf yfirleitt að vera á móti öllu. Væri hann aðeins meiri töffari en hann er, myndi Víkverji eflaust hanga í byggingakrönum út um borg og bý daglega til að mótmæla öllu sem honum dettur í hug. Meira

Íþróttir

3. apríl 2008 | Íþróttir | 222 orð

Alfreð hættir með Gróttu

ALFREÐ Finnsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik eftir tímabilið. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 467 orð

Allir þeir bestu með

ALLT besta sundfólk landsins er skráð til keppni á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug sem hefst í sundlauginni glæsilegu í Laugardal í kvöld. Mótið hefst klukkan 18. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Björgvin Páll á leið til Bittenfeld

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is BJÖRGVIN Páll Gústavsson, markvörður úr Fram, er að öllu óbreyttu á leið til þýska handknattleiksliðsins Bittenfeld, sem leikur í suðurriðli 2. deildar, næstefstu deildarinnar í Þýskalandi. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 923 orð | 1 mynd

Boston yfirburðalið í NBA-deildinni?

LIÐIN í NBA-deildinni eiga nú einungis sex til átta leiki eftir í deildarkeppninni og vegna spennunnar í Vesturdeildinni getur allt gerst á þeim bænum. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 604 orð | 1 mynd

Dýrmætt útimark

FYRSTA rimma Arsenal og Liverpool af þremur, á einni viku, endaði með jafntefli, 1:1. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

FH-ingar fögnuðu efstu deild hjá Haukum

FH-INGAR tryggðu sér í gærkvöldi sæti í efstu deild karla í handknattleik að ári þegar þeir lögðu Hauka 2, 37:23, að Ásvöllum. Leikmenn liðsins höfðu því ríka ástæðu til að fagna sæti í efstu deild í íþróttahúsi Hauka. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Fjölbrautaskólinn í úrvalsdeild að ári

FJÖLBRAUTASKÓLI Suðurlands, FSu, tryggði sér í gær sæti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik þegar lið skólans lagði Val 67:63 í oddaleik um hvort félagið fylgdi Breiðabliki upp í efstu deild. Mikill fögnuður braust út meðal leikmanna liðsins og ríflega... Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 409 orð

Fólk sport@mbl.is

Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans, Carlos Queiroz , hafa verið ákærðir af enska knattspyrnusambandinu fyrir ósæmandi hegðun eftir leik United og Portsmouth í ensku bikarkeppninni þar sem Hermann Hreiðarsson og... Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Alexander Petersson , landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 7 mörk fyrir Flensburg í gærkvöld þegar lið hans vann góðan útisigur á Nordhorn, 36:27, í þýsku 1. deildinni. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 275 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Arsenal...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Arsenal – Liverpool 1:1 Emmanuel Adebayor 23. – Dirk Kuyt 26. Fenerbeche – Chelsea 2:1 Colin Kazim-Richards 64., Deivid 80. – Deivid 13. (sjálfsm. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 137 orð

Ólafur með þrjú í útisigri

ÓLAFUR Stefánsson og félagar í Ciudad Real héldu áfram sigurgöngu sinni í gærkvöld þegar þeir sigruðu Torrevieja á útivelli, 35:31, í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 433 orð

Patrekur samdi við Stjörnuna til fjögurra ára

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is PATREKUR Jóhannesson tekur við þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik af Kristjáni Halldórssyni í sumar en Kristján mun hefja störf í sumar sem íþróttastjóri HSÍ. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 258 orð

Teitur vill snúa við blaðinu hjá Njarðvík

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 208 orð

Tveir sigrar hjá Guðmundi í Nantes

GUÐMUNDUR Stephensen, Íslandsmeistari síðustu ára í borðtennis, byrjar vel í forkeppni fyrir Ólympíuleikana en keppnin fer fram í Nantes í Frakklandi. Meira
3. apríl 2008 | Íþróttir | 448 orð

Vilja vernda leikmennina

FORRÁÐAMENN stærstu handknattleiksliða Evrópu sem standa að G14-samtökunum og fulltrúar frá handknattleikssambandi Evrópu, EHF, funduðu um sl. helgi í Þýskalandi. Þar var farið yfir stöðu mála hvað varðar fjölda stórmóta og tímasetningar á þeim. Meira

Viðskiptablað

3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Aerofone vann til verðlauna

AEROFONE, breskt farsímafélag í eigu Skipta, móðurfélags Símans, hlaut nýverið verðlaun í Bretlandi fyrir bestu þjónustuna við viðskiptavini á fyrirtækjamarkaði. Um árlega verðlaunaveitingu er að ræða á vegum samtaka breskra farsímafélaga. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 34 orð

Armband frá Önnu Maríu

VEGNA myndar af armbandi á baksíðu síðasta Viðskiptablaðs Morgunblaðsins, 27. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Álagið lækkar umtalsvert

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Bjartsýnin var ráðandi á mörkuðum hérlendis í gær og hækkuðu bæði Úrvalsvísitalan og krónan umtalsvert í viðskiptum gærdagsins. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 432 orð | 1 mynd

„Þegiðu og haltu áfram“

Útflutningsráð með Súmó-námskeið fyrir íslenska stjórnendur með Bretanum Paul McGee Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Bernanke spáir samdrætti í efnahagslífinu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BEN Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í gær í fyrsta skipti opinberlega að hætta sé á því að framundan sé samdráttur í bandarísku efnahagslífi. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 64 orð

Danske Bank eykur hlut sinn

DANSKE Bank hefur aukið hlut sinn í FL Group í 1,87% samkvæmt lista yfir stærstu hluthafa félagsins þann 27. mars sl. Samkvæmt samskonar lista frá því í lok febrúar átti bankinn 1,1% hlut. Þá má einnig finna bankann á lista yfir stærstu hluthafa Spron. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Dæmið að snúast við?

Næstu daga kemur í ljós hvort það sé viðvarandi lækkun – eða bara skammgóður vermir. Í öllu falli eru þeir margir sem þrá betri tíð. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 200 orð

ESB rannsakar aðstoðina við Northern Rock

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur ákveðið að hefja rannsókn á aðgerðum breskra stjórnvalda til hjálpar Northern Rock bankanum, sem var þjóðnýttur í febrúarmánuði síðastliðnum. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Fannie Mae herðir reglur

FANNIE Mae, sem er stærsti íbúðalánasjóður Bandaríkjanna, hefur ákveðið að herða kröfur sem sjóðurinn setur fyrir því að taka þátt í að veita almenn íbúðalán. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef Wall Street Journal . Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 1027 orð | 1 mynd

Feimni Indverjinn og fjölskyldustórveldið Tata Group

Indversku bílaverksmiðjurnar Tata Motors eru á góðri leið með að yfirtaka framleiðsluna á bresku lúxusbílunum Jagúar og Land Rover. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 34 orð

Fitch staðfestir mat á Straumi

FITCH Ratings staðfesti í gær lánshæfiseinkunnir Straums. Langtímahorfur eru sagðar stöðugar. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 169 orð | 4 myndir

Frumkvöðlabragur á Vörumessunni

VÖRUMESSA ungra frumkvöðla í Smáralindinni um síðustu helgi þótti heppnast einstaklega vel, að sögn Rósu Kristínar Benediktsdóttur, verkefnisstjóra Fyrirtækjasmiðjunnar. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Fulltingi skipt í tvö sjálfstæð fyrirtæki

LÖGFRÆÐISTOFUNNI Fulltingi ehf. hefur verið skipt upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki; Fulltingi – slysa- og skaðabótamál ehf. og Fulltingi lögfræðiþjónustu ehf. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Gildra hugsanleg

ÍSLENSK stjórnvöld vilja losna við árásir erlendra vogunarsjóða á íslenskan fjármálamarkað og eru tilbúin að grípa til beinna afskipta af gjaldeyris- og hlutabréfamörkuðum í því skyni. Kemur þetta fram í frétt á vef Financial Times . Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 81 orð

Glitnir næststærstur í Ósló

GLITNIR var með næstmestu markaðshlutdeild í hlutabréfamiðlun í kauphöllinni í Ósló í marsmánuði, eða 7,37%. Mesta veltan var á vegum SEB Enskilda-bankans, jafnvirði um 25 milljarða norskra króna, eða um 375 milljarðar króna. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 141 orð

HB Grandi með 12% arð

AÐALFUNDUR HB Granda í síðustu viku samþykkti að greiddur yrði 12% arður til hluthafa vegna síðasta árs, en þá varð um 1,8 milljarða króna hagnaður af rekstri, en tapið var 1,9 milljarðar árið áður. Nema arðgreiðslurnar um 204 milljónum króna. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 185 orð

Höfuðverkur í kauphöll

AUGLÝSINGATÆKIFÆRIN leynast víða og auglýsingar geta átt misvel við aðstæður. Útherji heimsótti nýlega vef kauphallarinnar og sá þar auglýsingu sem hann átti síður en svo von á en vissulega er hún viðeigandi. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Íslendingar reisa blokkir í Búkarest

ÍSLENSKIR fjárfestar eru orðnir umsvifamiklir í fasteignaverkefnum í Búkarest, höfuðborg Rúmeníu. Askar Capital hefur aðstoðað fjárfesta við slík verkefni og Salt Investments, félag í eigu Róberts Wessman, hefur fjárfest í fasteignum. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Lækkun með hækkun

STJÓRNENDUR konunglegu óperunnar í London hafa ákveðið að draga úr mismunun og reyna að draga efnaminna fólk á sýningar sínar. Þetta hyggjast þeir gera með því að auka mismunun. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 390 orð | 2 myndir

Markaðurinn veltir vöngum yfir framtíð Icelandic Group

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VANGAVELTUR eru uppi á markaði um framtíð Icelandic Group en gengi félagsins hefur hrunið á undanförnum vikum og afkoma þess á liðnu ári var afleit. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Metvelta með skuldabréf

HEILDARVELTA á skuldabréfamarkaði í íslensku kauphöllinni var 564 milljarðar króna í marsmánuði, sem er næstmesta mánaðarvelta frá upphafi. Fyrra met var í janúar sl. þegar veltan nam 683 milljörðum króna. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 1197 orð | 1 mynd

Mörg ljón í veginum

Nokkrir samverkandi þættir draga úr virkni stýrivaxta Seðlabankans en allir myndu þeir draga úr einir og sér. Þegar litið er til sögunnar er ljóst að trúverðugleiki bankans er enginn. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 67 orð

NIBC afskrifar 35 milljarða

Eignarhaldsfélagið NIBC Holding, eigandi hollenska bankans NIBC, tilkynnti í fyrradag að það hefði afskrifað 300 milljónir evra, um 35 milljarða króna, af verðbréfum vegna ótryggra skuldabréfa á bandarískum íbúðalánamarkaði, svonefndum undirmálslánum. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Novator tekur þátt í farsímaútboði í Kanada

NOVATOR, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, tekur þátt í útboði á farsímamarkaði í Kanada í samstarfi við kanadíska fjarskiptafyrirtækið Globalive Communications Corp. og alþjóðlega fjarskiptafyrirtækið Weather Investments. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 363 orð | 7 myndir

Nýtt skipurit í gildi hjá VÍS

NÝTT skipurit hefur tekið gildi hjá Vátryggingafélagi Íslands (VÍS), sem ætlað er að efla enn frekar starfsemi félagsins hér á landi og erlendis. Það felur í sér m.a. tilflutning verkefna og breytingu á verksviði einstakra stjórnenda innan... Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 70 orð

Olíuforstjórar gagnrýndir

FORSTJÓRAR stóru olíufyrirtækjanna í Bandaríkjunum voru fyrir skömmu kallaðir fyrir þingnefnd þar í landi til að standa fyrir og útskýra gríðarlegan hagnað fyrirtækjanna á sama tíma og almenningur þarf að greiða mun hærra verð fyrir eldsneytislítrann en... Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 1101 orð | 2 myndir

Persónulegir eiginleikar leiðtoga

Eftir Sigurð Ragnarsson Eitt af því fyrsta sem fræðimenn rannsökuðu í tengslum við leiðtogafræði var hvort það mætti tengja ákveðna persónulega eiginleika við leiðtogahlutverkið (e. leadership traits). Hafa leiðtogar t.d. ákveðna meðfædda eiginleika? Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Reimt en ekki geymt

HINN ítalski Gaetano Bastianelli og eiginkona hans hafa nú hafið málarekstur gegn fyrri eigendum húss þess er þau eignuðust nýlega í borginni Spoleto í Umbríu-héraði. Ástæðan er sú að í húsinu er yfir meðallagi reimt. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 488 orð | 1 mynd

Reyndist fisknari en hún átti von á

Hildur Árnadóttir tók nýlega sæti í stjórnum þriggja stórfyrirtækja, þeirra Bakkavarar, Exista og Skipta, en hún starfaði áður sem fjármálastjóri Bakkavarar. Bjarni Ólafsson varpar upp svipmynd af Hildi, sem segist vera stanslaus byrjandi í golfi. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 47 orð

Ruuska yfirgefur OMX

JUKKA Ruuska, fv. forstjóri OMX-kauphallanna á Norðurlöndum, hefur látið af störfum hjá sameinuðu félagi Nasdaq og OMX og ráðið sig til sænska eignastýringarfyrirtækisins Capman. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Ræða seðlabankastjóra þvert á vonir fjárfesta

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 88 orð

Samdi við Teris

REYKJAVÍK Capital, fjármálafyrirtækið sem tók yfir eignir og starfsemi NordVest verðbréfa, hefur samið við Teris um að sjá um öll sín upplýsingatæknimál. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Samruni við Alorku

GÚMMÍVINNSLAN á Akureyri, sem hefur verið starfandi frá árinu 1982, hefur sameinast hjólbarðafyrirtækinu Alorku í Reykjavík og tekið upp nafn þess. Starfsemin er áfram óbreytt að Tangarhöfða 15 í Reykjavík og í Réttarhvammi 1 á Akureyri. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Sjö fyrirtæki á Seed Forum

SEED Forum Iceland-fjárfestaþingið fer fram á morgun, föstudag, í höfuðstöðvum Kaupþings í Borgartúni. Sjö sprotafyrirtæki munu kynna starfsemi sína og þjónustu, þar af fimm íslensk. Þingið hefst með ávarpi Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Spara eftir síðasta Harry Potter

SJÖUNDA og síðasta bók breska rithöfundarins J. K. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 69 orð

TM með nýtt skipurit

NÝTT skipurit var kynnt fyrir starfsmönnum Tryggingamiðstöðvarinnar, TM, í gær. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

UBS afskrifar 2.900 milljarða

SVISSNESKI bankinn UBS hefur þurft að afskrifa alls um 37 milljarða Bandaríkjadollara, eða hátt í 2.900 milljarða íslenskra króna, vegna svonefndra ótryggra skuldabréfa, eða undirmálslána, á íbúðalánamarkaði í Bandaríkjunum. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Útivistarfyrirtæki sameinast

ÍSLENSKIR fjallaleiðsögumenn ehf. hafa gert samning um kaup á Íslenskum ferðamarkaði ehf. (Icelandic Travel Market) fyrir milligöngu Saga Capital Fjárfestingarbanka. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 137 orð

Viðskiptanám í Kolding kynnt í dag

KYNNING fyrir íslenska stúdenta á viðskiptanámi í IBA-háskólanum í Kolding í Danmörku fer fram í dag í fræðslusetri Icelandair að Suðurlandsbraut 12 frá kl. 17.30 til 19. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 51 orð | 1 mynd

Viðurkennir samdrátt

BEN Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, kom fyrir viðskiptanefnd Bandaríkjaþings í gær þar sem hann var spurður út í efnahagshorfurnar. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 570 orð | 3 myndir

Vilja auka lífsgæðin

Auglýsingar VR hafa vakið nokkra athygli. Þar hefur verið tekið á ýmsum málum sem brenna á félagsmönnum, oft með skemmtilegum hætti. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 705 orð | 1 mynd

Það eru stór mistök að gera aldrei mistök!

Guðrún Guðrúnardóttir | gipsplug@gmail.com Það eru ekki til vandamál. – Bara lausnir“. Undanfarna mánuði hefur þessari setningu verið haldið mjög á lofti víðs vegar í þjóðfélaginu. Meira
3. apríl 2008 | Viðskiptablað | 108 orð

Þjóðarsátt þurfti til að ná árangri

ÓÐAVERÐBÓLGAN sem einkenndi íslenskt efnahagslíf á áttunda áratug síðustu aldar var kveðin í kútinn í þjóðarsáttarsamningunum árið 1990. Meira

Annað

3. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

95 þúsundkall

Landslið Íslands í íshokkí lagði af stað til Ástralíu í gærmorgun en þar fer fram heimsmeistarakeppnin í greininni næstu dagana. Ferðin var löng og kostnað bera landsliðsmenn að mestu sjálfir. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Aðdáendur mættu með gula hanska

Hljómsveitirnar Benny Crespo's Gang, Dr. Spock og Sign standa í ströngu þessa dagana því þær flækjast nú vítt og breitt um landið í boði Rásar 2 og Monitors á tónleikaferðinni Rás 2 rokkar hringinn. Mun þetta vera 3. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 24 orð

Afmæli í dag

Washington Irving rithöfundur, 1783 Marlon Brando leikari, 1924 Doris Day leikkona, 1924 Helmut Kohl kanslari, 1930 Alec Baldwin leikari, 1958 Eddie Murphy leikari, 1961 Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 309 orð | 6 myndir

A lex Ferguson er alls ekki á því að United sé komið með aðra löppina í...

A lex Ferguson er alls ekki á því að United sé komið með aðra löppina í fjögurra liða úrslit Meistaradeildarinnar eins og velflestir fjölmiðlar telja gefið eftir 0-2 útisigur Englendinganna í fyrrakvöld. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 778 orð | 2 myndir

Allt nema evru!

Matador er spil sem flestir Íslendingar þekkja og margir hafa spilað sér til ánægju og gleði. Í Matador freista spilamenn gæfunnar í fjárfestingum og markmiðið er að setja mótspilara á hausinn. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Aprílgabbið sem enginn trúði Í fimm ára afmælisveislu Femínistafélags...

Aprílgabbið sem enginn trúði Í fimm ára afmælisveislu Femínistafélags Íslands viðraði Katrín Anna Guðmundsdóttir , fyrsta talskona félagsins þá hugmynd að leggja félagið niður. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 14 orð

Áhugi Íslendinga á Hróarskeldu eykst

Gengi krónunnar hefur áhrif á miðaverð á Hróarskelduhátíðina. Þrátt fyrir það eykst áhugi... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 18 orð

Ásdís Rán keppir um milljón dollara

Ásdís Rán keppir um milljón dollara í Ástralíu á næsta ári eftir að hafa unnið fyrirsætukeppni á... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 53 orð

„Ekki dauð enn. Málið er bara að allt sem mig hefur langað að tjá...

„Ekki dauð enn. Málið er bara að allt sem mig hefur langað að tjá mig um síðustu daga er af þeim toga að vera að meira eða minna leyti efni í meiðyrðamál þannig að ég hef bara ákveðið að þegja. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð

„En fyrir utan þær ofbeldisaðgerðir sem bílstjórarnir hafa beitt...

„En fyrir utan þær ofbeldisaðgerðir sem bílstjórarnir hafa beitt saklausa borgara. Hvað ef slökkvilið eða sjúkrabíll þarf að komast upp Ártúnsbrekkuna kl. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 41 orð

„Sigmar ræddi við drottninguna Geir í Kastljósinu í kvöld...

„Sigmar ræddi við drottninguna Geir í Kastljósinu í kvöld. [...]Sigmar spurði gagnrýninna spurninga án þess að vera með yfirgang. Vandamálið var bara að Geir gat ekki svarað neinum spurningum um hvers vegna allt væri hér í efnahagslegri óvissu[... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Bensín rauk út eins og heitar lummur

N1 lækkaði verð á eldsneytislítranum um 25 krónur á öllum sölustöðum sínum á milli klukkan 7 og 19 í gær. Flest önnur olíufélög fylgdu í kjölfarið, en Skeljungur hélt sig til hlés. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Bertie Ahern hættir í maí

Bertie Ahern hyggst segja af sér sem forsætisráðherra Írlands þann 6. maí næstkomandi eftir um ellefu ár í embætti. Tilkynningin kom daginn eftir að dómstóll tók fyrir mál er varðar persónuleg fjármál Aherns og hefur vakið mikið umtal á Írlandi. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Bond-illmennið Sean Connery

Gamla brýnið Sean Connery saknar greinilega glamúrsins sem fylgir því að vera heimsfrægur leikari. Leikarinn hefur nú sagt að hann gæti vel hugsað sér að snúa aftur til þeirrar myndaseríu sem gerði hann heimsfrægan á sínum tíma, James Bond-myndanna. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Bókasafnið í stað búðarinnar

Tímarit, sjónvarpsstöðvar og annað sem mætti kalla afþreyingarefni er yfirleitt fyrst til að fara þegar kreppir að. Það er þó engin ástæða til að láta sér leiðast enda er næga afþreyingu að fá á næsta bókasafni. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 391 orð | 1 mynd

Brunavarnir verði efldar

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Ég held að lærdómurinn vegna þessa atviks sé sá að við erum ekki að sinna helstu menningarverðmætum okkar á nægilega góðan hátt og það verði að efla brunavarnir í húsum sem bera menningarverðmæti. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Brúðkaup Beyonce í vændum

Þær sögur ganga nú fjöllunum hærra að Beyonce Knowles og rapparinn Jay-Z hyggist ganga í það heilaga. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Bætir hjónabandið

Edna Mastache, formaður Salsafélagsins, hefur eflt salsa og suðurameríska menningu hér á landi. Hún segir að salsa létti mönnum lund og geti jafnvel bætt... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 426 orð | 1 mynd

Dulargervi og nektarsund bannað

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Lögregluþjónar á höfuðborgarsvæðinu þurfa eftir sameiningu lögregluumdæmanna að kunna skil á sjö mismunandi lögreglusamþykktum. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Duncan bestur

Tim Duncan er besti erlendi leikmaðurinn sem spilar í NBA-boltanum að mati sérfræðinga ESPN. Hefur hann rutt Dirk Nowitski af toppnum en sá þýski hvílir annað sætið og fyrrum félagi hans Steve Nash það þriðja. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 318 orð | 1 mynd

Einkarými í stafrænni veröld

Stafræn skráning á lífi og virkni almennings verður sífellt nærgöngulli við einkalífið. Eftirlitið er jafnvel að færast frá opinberum stöðum og svæðum til nærumhverfis almennings, eins og fram kom í 24 stundum í gær. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 208 orð | 2 myndir

Einkaþotur og bakaðar baunir

Fjölmiðlar sögðu mér um daginn að allt væri í rugli í þjóðfélaginu. Kreppan ku vera skollin á – sú fyrsta síðan ég komst til vits og ára. Í örvæntingu hóf ég að birgja mig upp af dósamat og G-vöru. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Einn leik enn

Keflavík getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna með sigri á KR í þriðja leik liðanna á föstudagskvöldið en vindur virtist úr KR-stúlkum í öðrum leiknum eftir að hafa tapað þeim fyrri með aðeins einu stigi. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Eins og aðdáendur Cafe Oliver hafa tekið eftir hefur staðurinn verið...

Eins og aðdáendur Cafe Oliver hafa tekið eftir hefur staðurinn verið lokaður síðustu daga. Ástæðan ku vera sú að Arnar Þór Gíslasson , eigandi Olivers, hefur látið taka staðinn í gegn og verður fyrsta partí hins nýja staðar haldið í kvöld. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Ekki aprílgabb „Ég fékk mikið af hamingjuóskum og raunar...

Ekki aprílgabb „Ég fékk mikið af hamingjuóskum og raunar fleiri,“ segir Björn Ingi Hrafnsson nýr viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins aðspurður hvort hann hafi fengið jafn mikið af hamingjuóskum og í fyrradag eftir að 24 stundir greindu frá því... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 662 orð | 1 mynd

Ekki gera ekki neitt!

Ekki gera ekki neitt er kjörorð hjá einu af innheimtufyrirtækjum landsmanna og orð að sönnu þegar í óefni er komið í peningamálum. Nú er þörf á að ríkisstjórnin temji sér þessa hugsun. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Ekki gjaldþrot

Mikilvægt er að gera greinarmun á því að banki lendi í lausfjárvanda og því að hann eigi á hættu að verða gjaldþrota, segir Friðrik Már Baldursson. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Elvis slær í gegn

Á þessum degi árið 1956 kom Elvis Presley fram í skemmtiþætti Miltons Berles og söng lagið Heartbreak Hotel. Nærri einn fjórði bandarísku þjóðarinnar horfði á þáttinn. Lagið sló rækilega í gegn. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 16 orð

Engin fegurðardís frá Austurlandi

Engin fegurðarsamkeppni verður haldin á Austurlandi í ár. Þar með hefur verið hætt við tvær... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd

Engin keppni um ungfrú Austurland

Þetta árið verður engin keppni haldin til að skera úr um hver sé fegursta fljóð Austurlands og bætist keppnin því í hóp með Ungfrú Vesturland-keppninni sem fer heldur ekki fram þetta árið. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Fjórðungsmunur á herraklipppingunni

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á herraklippingu. Hæsta verð er 24,1% hærra en lægsta verð eða 700 króna munur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Forsetatíð, lífstíð eða 1. apríl 6 „Forsetinn hefur stundum sagt í...

Forsetatíð, lífstíð eða 1. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Forvarnastarfi ábótavant

„Okkur finnst orðið forvarnir hafa fengið svolítið neikvætt orð á sig í gegnum tíðina. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Framadraumar

Flight of the Conchords er einn allra frumlegasti, skemmtilegasti og umtalaðasti gamanþáttur síðari ára. Þættirnir koma frá HBO og fjalla um tvo nýsjálenska galgopa sem fluttir eru til Bandaríkjanna í leit að frægð og frama. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Fyndin mótmæli

Þessi trukkamótmæli eru dálítið fyndin. Einhverjir jeppakallar og 16 tonna treilera-gaurar loka götum og flauta eins og vitlausir væru. Á hvern eru þeir að flauta? Hver á annan! Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Fyrrverandi dansarar Eurobandsins eru ennþá sárir og reiðir. 24 stundir...

Fyrrverandi dansarar Eurobandsins eru ennþá sárir og reiðir. 24 stundir greindu frá því á þriðjudag að þeim hefði verið skipt út fyrir bakraddasöngvara sem eiga að gera atriðið öflugra. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Fyrsta „stóra“ fegurðardrottningin

17 ára bresk yngismær reynir nú að breyta hinni stöðluðu ímynd um fegurðardrottningu. Hin íturvaxna Chloe er fyrsta „stóra“ stelpan til að keppa í Ungfrú Bretland. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Geta hlaupið undir bagga

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði á ársfundi Seðlabanka Íslands að sökum þess að hreinar skuldir ríkissjóðs væru litlar sem engar, gæti hann tekið að láni verulegar fjárhæðir ef á þyrfti að halda. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforði verði aukinn

Stjórnarandstaðan vill einnig aðgerðir til að bregðast við mögulegri lausafjárkreppu bankanna. Þannig lögðu vinstri græn t.d. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Grund með rekstur deildar

Grund hefur undirritað samning við Landspítala um rekstur 18 rúma hjúkrunardeildar á Landakoti en Grund var annar þeirra aðila sem bauð í reksturinn. Hjúkrunardeildin, sem var opnuð 14. maí, verður rekin sem ein af deildum Grundar. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Hámarkið enn 21 þúsund kr.

Hlutdeild sjúkratryggðra í greiðsluþátttöku verður áfram að hámarki 21 þúsund krónur þótt sjálfstætt starfandi bæklunarlæknar séu nú án samninga og hækki verð fyrir þjónustu sína. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Heima er best

Ungverjinn Ferenc Buday reyndist ekki alveg sá mikli fengur sem til stóð hjá handknattleiksliði Fram. Karl var látinn taka pokann eftir jójó-gengi síðustu misseri og heldur Buday heim á leið á ný fremur ósáttur við tíðindin. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 395 orð | 2 myndir

Hlutverk uppstillingarnefndar

Í grein í 24 stundum þann 2. apríl fjallar Steinunn Valdís Óskarsdóttir um mismunandi aðferðir sem íslensku flokkarnir hafa notað til að velja fólk á lista og hvort þær hafi gagnast konum og körlum til jafns. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 228 orð | 1 mynd

Hvernig fjármagnar þú neysluna?

Það er alltaf gott að fara reglulega yfir fjármál heimilisins og skoða hvort hægt er að gera betur. Þegar rýnt er í fjármál heimilisins er vert að velta fyrir sér hvernig neyslan er fjármögnuð. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Í bráðri lífshættu

Ingrid Betancourt, fyrrverandi forsetaframbjóðandi í Kólumbíu, þarfnast blóðgjafar þegar í stað eigi hún að lifa af, að sögn sonar hennar. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 334 orð | 1 mynd

Íslendingar flykkjast á Hróarskeldu

Gengi íslensku krónunnar hefur haft veruleg áhrif á miðaverð á Hróarskelduhátíðina í Danmörku. Þrátt fyrir það eykst áhugi Íslendinga á hátíðinni. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Íslenskar konur með lægri laun

Nýleg könnun Evrópusambands launamanna (ETUC) sýnir að munur á launum karla og kvenna fyrir sambærileg störf er að meðaltali 15% í Evrópu, en mismunandi eftir löndum. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 296 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

E inkaþotubræði greip um sig í þjóðfélaginu þegar upp komst að ferð Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur til Rúmeníu var ekki aprílgabb. Bloggfærsla Dr. Gunna heitir: „Með einkaþotu upp í rassgatið á sér. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 272 orð | 1 mynd

Komdu í veg fyrir sóun á matvælum

Sparnaður á heimilum hefur sjaldan verið jafn mikið í umræðunni og um þessar mundir. Tekjur heimilanna fara nú að miklu leyti í afborganir af lánum sem tekin voru í góðærinu og oft er lítið eftir til þess að reka heimilið. Við þurfum að læra upp á nýtt að spara. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 633 orð | 2 myndir

Kreppa snertir alla

Alþjóðlegir fjármálamarkaðir eru íslensku bönkunum nánast lokaðir um þessar mundir, eins og frægt er orðið. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Léttskýjað

Norðlæg átt, 8-15 m/s, hvassast austan til. Él á Norður- og Austurlandi en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 8 stig, en 0 til 5 stiga hiti syðst að... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Lífið endurheimt

Life er bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Tveir unglingar eru myrtir og allt bendir til að kynþáttahatur sé ástæða morðanna. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 152 orð | 1 mynd

Lækkanir gefa smjörþef

Bíleigendur nýttu sér óspart verðlækkanir olíufélaganna í gær, enda mikil kjarabót. Segir í tilkynningu N1 að undanfarið ár hafi heimsmarkaðsverð á bensíni hækkað um tæp 40% og á díselolíu um rösk 60%. Ofan á það leggst 15% hækkun á gengi... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 198 orð | 1 mynd

Lönd sem uppfylla skilyrði fái aðild

Geir H. Haarde forsætisráðherra segir eðlilegt að ríki sem sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu og uppfylla skilyrði fái aðild. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 95 orð

Mestu viðskiptin í kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir...

Mestu viðskiptin í kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir 3.230 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Exista eða um 6,03%. Bréf í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis hækkuðu um 5,15% og bréf í Bakkavör um 4,34%. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 395 orð | 1 mynd

Mikið ævintýri

„Þegar ég tók Reykjavíkurmyndirnar fannst mér ég vera að uppgötva margt sem mér fannst sjarmerandi en fáir tóku eftir,“ segir Guðmundur W. Vilhjálmsson. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 345 orð | 2 myndir

Milljón dollarar handan við hornið

Eftir Halldóru Þorsteinsdóttur halldora@24stundir.is „Ég er náttúrlega rosalega ánægð. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Mótmæli verktaka og jeppakarla í leik

Atvinnubílstjórar mótmæltu á Akureyri í gær. Á fimmta tug bíla óku löturhægt eftir Drottningarbraut og Glerárgötu að hringtorgi og töfðu umferð. Lögregla sagði við mbl.is að tafir hefðu orðið töluverðar en rólegt væri yfir mótmælunum. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 39 orð

NEYTENDAVAKTIN Herraklipping Hársnyrtistofa Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Herraklipping Hársnyrtistofa Verð Verðmunur Hárgreiðslustofan Merlín Dalvík 2.900 Rakarastofa Ragnars Akureyri 3.000 3,4 % Hárgreiðslustofan Manda Reykjavík 3.100 6,9 % Hárhöllin Egilsstöðum 3.140 8,3 % Í hár saman Reykjavík 3. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Nicklaus heiðraður

Goðsögnin Jack Nicklaus, sem allir kylfingar þekkja mætavel, verður sæmdur æðsta heiðursmerki bandaríska golfsambandsins í næsta mánuði. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 205 orð | 1 mynd

Nikótíngenið fundið?

Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu og samstarfsaðilar greindu í bandaríska tímaritinu Nature í gær frá tengslum sem fundist hafa milli breytileika í erfðavísi í mönnum og líkum á því að ánetjast nikótíni. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Nýr forseti ASÍ?

Talið er líklegt að Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambandsins, hyggist láta af því embætti í haust. Að sögn heimildarmanna 24 stunda eru ýmsir forystumenn í verkalýðshreyfingunni farnir að hugsa sér til hreyfings og velta fyrir sér framboði. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Ofurfóður gegn kúafreti

Vísindamenn í Danmörku vinna nú að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í landinu með framleiðslu á sérstökum ensímum sem ætlað er að fá kýr til að melta fæðu sína betur. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Ódýr pottréttur fyrir alla

Pottréttir eru mjög góð máltíð þegar lítið er í peningabuddunni enda innhalda þeir einfaldlega það sem til er í ísskápnum. Til dæmis er hægt að gera mjög góðan pottrétt úr hrísgrjónum, blönduðu grænmeti í poka og kjöti. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 311 orð | 1 mynd

Peningalyktin ræsir Ölfusinga

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd

Pólski ræðismaðurinn leigir

Reykjavíkurborg hefur selt fyrirtækinu Eykt byggingu sína við Skúlatún 2. Framkvæmda- og eignasvið borgarinnar hefur verið til húsa í Skúlatúni en þessa dagana eru starfsmenn þess að flytja yfir í nýtt húsnæði að Höfðatorgi. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Ratar í sjónvarpið á næstu dögum

Á næstu dögum verður frumsýnt í sjónvarpi nýtt myndband við lagið „Return to me“ með Elízu Geirsdóttur Newman. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 75,20 -2,45 GBP 149,11 -2,21 DKK 15,76 -2,36 JPY 0,73 -3,35...

SALA % USD 75,20 -2,45 GBP 149,11 -2,21 DKK 15,76 -2,36 JPY 0,73 -3,35 EUR 117,61 -2,34 GENGISVÍSITALA 151,29 -2,33 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Segja nóg komið af sparnaði

Sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar á Landspítala sendu í gær frá sér áskorun til heilbrigðisyfirvalda og yfirstjórnar Landspítalans um að bæta kjör heilbrigðisstétta á spítalanum. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Sigríður Dögg Auðunsdóttir , blaðamaður á DV og fyrrum ritstjóri...

Sigríður Dögg Auðunsdóttir , blaðamaður á DV og fyrrum ritstjóri Krónikunnar sálugu, virðist ekki hafa í hyggju að snúa aftur til Reynis Traustasonar , ritstjóra DV, og félaga. Er hún ein af sjö sem sækja um starf upplýsingafulltrúa Ísafjarðarbæjar. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 29 orð

Skipulögð innkaup

Vigdís Stefánsdóttir hefur gefið út bækur um hvernig hægt sé að spara. Hún segist t.d. spara töluverðar fjárhæðir með því að baka eigið brauð og vera skipulögð í... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Skuldatryggingarálagið lækkar

Skuldatryggingarálag íslensku bankanna, sem hefur verið í hæstu hæðum að undanförnu, lækkaði umtalsvert í gær og meira en áður eru dæmi um. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Slydda eða snjókoma

Austlæg átt, 10-18 m/s, hvassast um landið vestanvert. Slydda eða snjókoma, en rigning með köflum sunnan til. Hiti 0 til 6 stig sunnan- og vestanlands en um frostmark norðan... Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Sniðganga

Síðasta íþróttagreinin sem stunduð verður ef fram fer sem horfir á Ólympíuleikunum í Kína í sumar er sniðganga. Fjölgar dag frá degi þeim íþrótta- og stjórnmálamönnum sem vilja sýna skoðun sína á kínverskum stjórnvöldum með einhverjum hætti. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan sigraði

Yfirkjörstjórn í Simbabve tilkynnti í gær að stjórnarandstaðan í landinu hefði hlotið meirihluta þingsæta í þingkosningunum og því bundið enda á 28 ára valdatíð stjórnarflokksins Zanu-PF. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Stórir trukkar

Þessar mótmælaaðgerðir minna mig fyrst og fremst á hvað hér er skelfilega mikið af hræðilega stórum trukkum og trailerum á vegum. Af hverju voru strandsiglingar lagðar af þegar búið var að byggja höfn í hverjum firði og annarri hverri vík? Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 205 orð | 1 mynd

Stundum er betra að hafa þá litla

Tölvuleikir viggo@24stundir.is Þegar Ratchet & Clank: Size Matters kom fyrst út á PSP í febrúar 2007 var leikurinn með því besta sem sést hafði á PSP. Leikurinn skartaði ótrúlegri grafík og spilun sem var hreint frábær. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð

STUTT Ekki á Ólympíuleikana Samband ungra sjálfstæðismanna hvetur...

STUTT Ekki á Ólympíuleikana Samband ungra sjálfstæðismanna hvetur íslenska stjórnmálamenn til að sniðganga opnunar- og lokahátíð Ólympíuleikanna sem hefjast í Peking 8. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Styðja lægri tolla á hvítt kjöt

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, setti fram þá skoðun í ræðu á flokksstjórnarfundi um síðustu helgi að lækka ætti verulega tolla á innflutt svína- og kjúklingakjöt. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Sveitarstjóri vill vekja stjórnvöld

Sveitarstjórinn í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hvetur bíleigendur til að senda tölvupóst í fjármála- og samgönguráðuneytið til að sýna alvöru í kröfu um lægra verð á eldsneyti. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 69 orð

Tvær refaskyttur létust

Tvær refaskyttur fundust látnar í veiðikofa á Auðkúluheiði í gær. Fyrstu vísbendingar benda til þess að gasleki hafi orðið mönnunum að aldurtila. Mennirnir tveir fóru til tófuveiða úr skothúsi skammt ofan við Blönduvirkjun í fyrradag. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 634 orð | 1 mynd

Tökum á vandanum

Nú erum við Vinstri-græn að fara af stað með fundaröð um efnahagsmálin þar sem við kynnum okkar tillögur. Fundaröðin er einn liður af mörgum í viðleitni okkar til að ræða stöðuna í efnahagsmálunum og takast á við vandann. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 312 orð | 1 mynd

Undirbúa áhrif kreppunnar

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Útrásarvíkingar

Í bullandi „góðæri“ liðins árs flugu útrásarvíkingar á einkaþotum sínum heimsálfa á milli. Nú hefur harðnað á dalnum og minna fer fyrir einkaþotum útrásarvíkinga en það eru komnir nýir útrásarvíkingar í þeirra stað. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 381 orð

Verksmiðjuvernd

Talsmenn kjúklinga- og svínakjötsframleiðenda eru hinir verstu yfir hugmyndum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, um að lækka verulega tolla á fugla- og svínakjöti til að lækka verð á mat í landinu. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 244 orð | 3 myndir

Vesturdeild ívið öflugari

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Línur eru farnar að skýrast vel í NBA-körfuboltanum vestanhafs en aðeins lifa rúmar tvær vikur af keppnistímabilinu áður en úrslitakeppnin hefst. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 295 orð | 1 mynd

Vilja liðsauka til Afganistans

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is George Bush Bandaríkjaforseti hefur kallað eftir því að aðildarríki NATO sendi liðsauka til herliðs bandalagsins í Afganistan. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Þú komst með páskana til mín

Af hverju finnst pólskri fjölskyldu í Reykjavík stundum svona ljómandi fínt að hitta aðra Pólverja, tala pólsku og borða pólskan mat? Filippseyingum að hitta samlanda sína? Það er klassískt að fetta fingur út í hópamyndun útlendinga á Íslandi. Meira
3. apríl 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Ökklabrotnaði í körfu

Grínistinn Adam Sandler hefur nú kynnst því af eigin raun að íþróttameiðsli eru ekkert gamanmál en kappinn ökklabrotnaði um síðustu helgi við að spila körfubolta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.