Greinar laugardaginn 5. apríl 2008

Fréttir

5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

20 ára afmæli Dyngjunnar

HINN 9. apríl verður haldið upp á afmæli áfangastaðarins Dyngjunnar, en hann tók til starfa þennan dag fyrir tuttugu árum. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 385 orð

Aflífa varð köttinn

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is LÖGREGLAN á Akranesi hyggst boða fyrrum leigjendur íbúðar, þar sem köttur var skilinn eftir við flutninga, í skýrslutöku á næstunni vegna brota á dýraverndarlögum. Meira
5. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Alvarlegur vatnsskortur víða á Spáni

MIKLIR þurrkar á Spáni eru farnir að valda hörðum deilum innanlands, milli þeirra héraða, sem líða mest fyrir vatnsskortinn, og þeirra, sem betur eru stödd. Í vetur eða frá 1. október hefur úrkoman verið 40% minni en til jafnaðar á þessum tíma. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Aukin samkeppni í byggingavörum

Reykjanesbær | Þótt samdráttur hafi verið í byggingariðnaði á Suðurnesjum að undanförnu, eins og víðast um landið, eru nýjar verslanir að bætast við og aðrar að stækka við sig. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Álit ríkissaksóknara hunsað

Eftir Andra Karl andri@mbl.is RÍKISSAKSÓKNARI hefur mælst til þess við lögreglustjóra að þeir afli einungis vottorðs um magn ávana- og fíkniefna í blóði einstaklinga sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum, en ekki jafnframt í þvagi. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Barátta lífsins í Bankastræti

SMYRILL fangaði í gærkvöldi eina af dúfunum sem eftir eru í miðbæ Reykjavíkur. Hann settist með bráðina á gangstétt fyrir utan kaffihús í Bankastræti og tók til matar síns. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Bátarnir mokfiska í netin út af Garðskaga

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is „ÞAÐ er búið búið að vera alveg svakalega gott fiskirí. Maður hefur bara ekki kynnzt öðru eins. Vegna kvótaniðurskurðarins má maður ekkert beita sér. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

„Tek hvert mál til afgreiðslu sem kemur inn á mitt borð“

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

„Við áttum þetta inni“

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | „Það hefur lítið verið gert fyrir unglinga í Reykjanesbæ í tíu ár. Við áttum þetta inni,“ segir Bjarki Brynjólfsson, formaður Fjörheimaráðs. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

„VM þarf að vera meira áberandi“

GUÐMUNDUR Ragnarsson var kjörinn nýr formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, á aðalfundi félagsins í gær. Helgi Laxdal og Örn Friðriksson létu af forystustörfum eftir samanlagt áratuga formennsku í sínum félögum. Um 4 þúsund félagsmenn eru í... Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Beðið á brúnni

Atvinnubílstjórar tepptu umferð um Ölfusárbrú á Selfossi í gær með því að aka hægt yfir hana, fram og aftur. Þegar mótmælendur ætluðu að fara þriðju ferðina greip lögreglan í taumana og beindi þeim... Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Beðið eftir gróanda

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
5. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 112 orð

Beðið með lífræna eldsneytið

SIGMAR Gabriel, umhverfisráðherra Þýskalands, tilkynnti í gær, að hætt yrði við áætlanir um framleiðslu lífræns eldsneytis vegna þess, að það hentaði illa fyrir stóran hluta bílaflotans. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Bensín og olía ódýrari hér

ÚTSÖLUVERÐ á bensíni og dísilolíu er með því lægsta hér á landi í samanburði við nokkur Evrópuríki, að því er fullyrt er í vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Borgarfulltrúi mótmælir ummælum borgarstjóra

ÓSKAR Bergsson borgarfulltrúi Framsóknarflokks segir Ólaf F. Magnússon borgarstjóra ekki hafa svarað spurningum sem lagðar voru fram á fundi borgarstjórnar 1. apríl s.l. um ásakanir hans í garð Framsóknarflokksins. Í viðtali við Ríkissjónvarpið 31. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Brauðið dýra

Því sem manni er trúað fyrir, því er manni trúað fyrir,“ sagði Guðrún Jónsdóttir, vinnukona í Mosfellsdal, þegar hún var spurð um brauðið sem hún borðaði ekki. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Bætur vegna sprengjuárásar

ÁRNI Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til utanríkisráðherra um hvort fjölskyldur fórnarlamba sprengjuárása sem beindust gegn íslenskum friðargæsluliðum í Kabúl 2004, hafi fengið greiddar skaðabætur frá íslenska... Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan móti stefnu um stöðu krónunnar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FERÐAÞJÓNUSTAN á Íslandi heldur stöðugt áfram að vaxa. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Fjallaði um undanþágur við atvinnubílstjórana

STURLU Jónssyni, talsmanni vörubílstjóra, og Kristjáni Möller samgönguráðherra ber engan veginn saman um gagnsemi fundar sem aðilar áttu í gær. Sturla segir fundinn hafa verið gagnslausan, en Kristján er því ósammála. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Fleiri fjárfestar koma að eflingu sjóðsins

KEA hefur keypt allt stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga, eins og fram kom á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Meira
5. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Flokkur Mugabes blæs til sóknar til að halda völdunum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNARFLOKKURINN í Simbabve blés í gær til sóknar í lokatilraun til að halda völdunum eftir að hafa ráðið lögum og lofum í landinu í 28 ár, allt frá því að það fékk sjálfstæði árið 1980. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fólki hjálpað á Esju

BJÖRGUNARSVEITIR frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu komu karli og konu til bjargar í Esjunni í gær, en göngufólkið hafði komist í sjálfheldu á hinni hefðbundnu gönguleið í Þverfellshorni. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Frami mótmælir álögum

Á FUNDI stjórnar Bifreiðastjórafélagsins Frama á fimmtudag var þeirri miklu álagningu sem er á eldsneyti í dag harðlega mótmælt. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Gaf tvær milljónir króna

Selfoss | Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi fékk nýlega tilkynningu frá útibúi Landsbanka Íslands um peningagjöf. Steinþór Zóphóníasson gaf stofnuninni eina milljón kr. Einnig gaf hann milljón til Dagdvalar aldraðra í Árborg. Steindór lést 17. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Getur alltaf farið út að hlaupa

Selfoss | Mikill hlaupaáhugi er á Selfossi. Þar fer fremstur í flokki hlaupahópurinn „Frískir Flóamenn“. Aðrir hlaupahópar eru einnig starfandi í bæjarfélaginu, t.d. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Gistinóttum fjölgaði um 17%

GISTINÆTUR á hótelum í febrúar voru 77.00 en voru 65.600 í sama mánuði í fyrra. Gistinóttum fjölgaði því um 17% milli ára. Hlutfallslega fjölgaði gistinóttum mest á höfuðborgarsvæðinu, úr 47.600 í 61.000 eða um 28%. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Græn dagblaðaútgáfa

UMHVERFISSTEFNA Árvakurs fær sérstaka umfjöllun í Focus , sérriti um umhverfismál sem fylgir aprílhefti tímarits IFRA, alþjóðasamtaka dagblaðaútgefenda og dagblaðaprentiðnaðarins. Samtökin standa m.a. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hafi þekkingu á fagsviði Vegagerðar

VERKFRÆÐINGAFÉLAG Íslands sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hagfelld starfsemi

STARFSEMI og afrakstur voru Ríkisendurskoðun hagfelld á árinu 2007,“ segir Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi í formála ársskýrslu Ríkisendurskoðunar fyrir 2007. Í lok seinasta árs sýndi höfuðstóll 45,8 milljóna kr. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hanna Frímannsdóttir

HANNA Frímannsdóttir, kennari í framkomu og dansi, lést á miðvikudag, 71 árs að aldri. Hanna fæddist 25. ágúst 1936. Hún var dóttir Guðríðar Sveinsdóttur og Valdimars Frímanns Helgasonar verkstjóra. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hjartabæklingur í 5. sinn

LANDSSAMTÖK hjartasjúklinga, sem nú heita Hjartaheill, voru stofnuð þann 8.október 1983. Á tíu ára afmæli sínu höfðu samtökin frumkvæði að því að bæklingurinn ,,Hjartasjúkdómar, varnir – lækning – endurhæfing“ varð til. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hraðakstur á Bæjarbraut

BROT 45 ökumanna voru mynduð á Bæjarbraut í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Bæjarbraut í austurátt, milli Hofsstaðabrautar og Karlabrautar. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Hækkanirnar í takt við Norðurlöndin

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð

Íslenskir karlar lifa lengst

ENN DREGUR saman með kynjunum hvað ævilengd snertir og lifa konur nú að meðaltali 3,6 árum lengur en karlar, samanborið við sex ár á sjöunda og áttunda áratugnum. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Kaupa ódýrari matvæli

„ÞAÐ virtist sem að þegar virðisaukaskatturinn var lækkaður og vörugjöld afnumin 1. mars á síðasta ári hafi fólk jafnvel farið að kaupa dýrari mat, því veltan jókst umfram verðlækkanirnar,“ segir Emil B. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Kjarnfóðurstollar felldir niður tímabundið

EINAR Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, greindi frá því á aðalfundi Landssambands kúabænda á Selfossi í gær að kjarnfóðurstollar yrðu felldir niður á öllum fóðurblöndum frá ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins frá og með 1. maí... Meira
5. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 802 orð | 2 myndir

Kolafjallið minna en talið var?

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞJÓÐVERJAR hafa afskrifað 99% birgðanna af harðkolum sem áætlað var að hægt væri að vinna, Pólverjar um 50% miðað við áætlað magn árið 1997, á sama tíma og birgðir brúnkola hafa því sem næst verið afskrifaðar. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Körfuboltaskóli Þórs um helgina

Körfuboltaskóli Þórs verður haldinn í íþróttahúsi Síðuskóla í dag og á morgun. Hann er ætlaður öllum krökkum í 4. til 10. bekk grunnskóla og eru allir velkomnir. Skólinn er í dag kl. 11.00 til 15.00 og á morgun 12.30 til 17.00. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Lýsi fjarlægir efni úr vörum

LÝSI hf. hefur þurft að fjarlægja glúkósamín úr vörum sínum eftir að efnið var skilgreint sem lyf hér á landi. Má nú aðeins selja vörur sem innihalda glúkósamín í apótekum, en ekki í matvöruverslunum eða heilsuvörubúðum. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Lögreglan varar við bréfum frá Nígeríu

AÐ GEFNU tilefni vill Ríkislögreglustjórinn vara við enn einni útgáfu af tölvubréfum í anda Nígeríubréfa, segir í fréttatilkynningu frá embættinu. Þarna er um að ræða svindl sem heitir FreeLotto, þar sem reynt er að hafa fé af fólki. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Magni syngur í Latabæ

RÖDD Magna Ásgeirssonar mun hljóma víða um hinn enskumælandi heim næsta vetur þegar nýjasta þáttaröðin af Latabæ verður sýnd í sjónvarpi. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Margrét Pála og viðskiptaráð fengu viðurkenningu SUS

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna afhenti á fimmtudag Frelsisverðlaun SUS sem gefin eru til heiðurs Kjartani Gunnarssyni, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Mistök eða svik 9% af bótum

FULLTRÚAR Tryggingastofnunar ríkisins sóttu í gær í Stokkhólmi samnorræna ráðstefnu um bóta- og tryggingasvik. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð

Munar um þessa lækkun

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA kynnti á fundi Landssambands kúabænda niðurfellingu tolls á kjarnfóðurblöndu frá Evrópusambandinu. Tollurinn, sem nemur 3,90 kr. fyrir hvert kílógramm, verður felldur niður tímabundið, til næstu áramóta. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ný stjórn Evrópusamtakanna

Á AÐALFUNDI Evrópusamtakanna á miðvikudag var kosin ný stjórn. Meira
5. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 146 orð

Nýtt kerfi heilsustöðva

TIL stendur að koma upp kerfi nýrra heilsumiðstöðva í Bretlandi og er ætlast til, að þangað snúi sér allir með minniháttar krankleika. Þar verður ekki læknir í forsvari, heldur lyfjafræðingur. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ógnaði manni

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu var kölluð á vettvang í lyfjaverslun á Smáratorgi síðdegis í gær eftir að maður kom þar hlaupandi inn með annan á hælunum og virtist ósætti með þeim. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Óvænlegt veður fyrir austan

ALGJÖRT vetrarríki hefur ríkt á Eskifirði undanfarið, líkt og víðar fyrir austan, og er það mjög frábrugðið ástandinu síðustu vetur. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Raforkan ræður stærð

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ALCOA er að skoða sömu framleiðslutækni fyrir fyrirhugað álver á Bakka við Húsavík og notuð er í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 32 orð | 3 myndir

Rangir myndatextar

Ruglingur varð við vinnslu á uppröðun andlitsmynda sem fylgdu grein á blaðsíðu 4 í Morgunblaðinu í gær, föstudaginn 4. apríl. Meðfylgjandi eru myndirnar með réttum myndatextum. Viðkomandi eru beðnir velvirðingar á... Meira
5. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Ræddi flug rússneskra flugvéla við Ísland á Nató-fundinum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í umræðum á leiðtogafundi Nató í Búkarest í gær að Íslendingar væru nokkuð undrandi á áherslu Rússa á flug orustuþotna við Ísland. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Ræðir stjórnmálaástandið

EINAR K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, verður á opnum fundi í Valhöll í dag, laugardag, klukkan 10.30. Ráðherrann ræðir um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál og stjórnmálaástandið almennt. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Saga leikskóla skrifuð

Árborg | Glaðheimar, elsti leikskólinn á Selfossi, fagnaði 40 ára afmæli sínu á dögunum. Meira
5. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sarkozy vill spara

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, kynnti í gær áætlanir um sparnað í ríkisrekstrinum en verulegur fjárlagahalli hefur lengi verið viðvarandi vandamál. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Seðlar hafa haldið sínu

ALLS voru tæplega 12,6 milljarðar kr. í peningaseðlum í umferð utan Seðlabankans í lok febrúar sl. skv. upplýsingum Seðlabankans. Á sama tíma voru rúmir tveir milljarðar kr. í mynt í umferð. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Sigur eftir bráðabana

DAGUR Andri Friðgeirsson, 13 ára, og Hallgerður H. Þorsteinsdóttir, 15 ára, sem jöfn urðu í efsta sæti á dögunum á Unglingameistaramóti Reykjavíkur, háðu einvígi um Unglingameistaratitil Reykjavíkur í Skákhöllinni á fimmtudag. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Stofnfundur Vina Tíbets

Á sunnudag verður stofnfundur félagsins Vina Tíbets haldinn á Kaffi Hljómalind, Laugavegi 23 kl. 13 og er öllum frjálst að mæta sem vilja styðja við þetta málefni. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Taplausar í úrslitakeppninni

EFTIR tveggja ára bið tryggðu Keflvíkingar sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna á nýjan leik í gærkvöldi. Þá lögðu þær KR 91:90 í þriðja leik liðanna í úrslitarimmunni og liðið fór í gegnum úrslitakeppnina án þess að tapa leik. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Tilraunir Kristjáns

KRISTJÁN Ingimarsson leikari verður með tilraunastofu í Ketilhúsinu í kvöld kl. 20.30. Þetta er þriðji viðburðinn í tengslum við SKÖPUN – tilraunastofu leikarans. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Uppselt á Verk og vit í Höllinni

UPPSELT er á sýninguna Verk og vit sem verður haldin dagana 17.-20. apríl nk. í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Verk og vit er tileinkuð byggingariðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð en þetta verður í annað skipti sem sýningin er haldin. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Útför Bolla Gústavssonar

ÚTFÖR sr. Bolla Þóris Gústavssonar vígslubiskups á Hólum var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ í gær. Biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson jarðsöng ásamt dr. Sigurði Árna Þórarinssyni. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Útför Ólafs Ragnarssonar

ÚTFÖR Ólafs Ragnarssonar bókaútgefanda var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Veðurlýsingar og deilur um eldvegg

Eflaust væri fulldramatískt að tala um uppreisn en það er ekki laust við að Alþingi sé farið að standa fastar í lappirnar gagnvart framkvæmdavaldinu en það hefur gert undanfarin ár. Meira
5. apríl 2008 | Þingfréttir | 641 orð | 1 mynd

Verðmæti rýrna

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is VEÐMÆTI sem einkaaðilar og sveitarfélög eiga í orkufyrirtækjum rýrna ef frumvarp iðnaðarráðherra um auðlindir og orkumál verður að lögum. Meira
5. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Veturinn treinir sér tökin

HÉR á landi eru margir orðnir dálítið langeygir eftir vorinu en það lætur víða á sér standa þótt sunnar sé. Svona var umhorfs í bænum Spitzingssee í Efra Bæjaralandi í Suður-Þýskalandi í gær og veðurfræðingar spá áfram vetrarveðri næstu daga. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Vonast til að mál fatlaðra verði flutt til sveitarfélaga eftir tvö ár

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BREYTINGAR á verkaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga eru eitt stærsta viðfangsefnið sem unnið er að á vettvangi Sambands íslenskra sveitarfélaga um þessar mundir. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vorhátíð KFUM og KFUK

HIN árlega vorhátíð KFUM og KFUK verður haldin laugardaginn 5. apríl í höfuðstöðvum KFUM og KFUK, Holtavegi 28, kl. 12-16. Hátíðin er fyrir alla fjölskylduna og með henni hefst formleg skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK sumarið 2008. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð

Þingflokkur VG harmar ákvörðun umhverfisráðherra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá þingflokki Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: „Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs harmar þá ákvörðun umhverfisráðherra Þórunnar Sveinbjarnardóttur að greiða... Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð

Þór fær ekki gervigras strax

EKKERT verður af því að gervigras verði lagt strax á nýtt æfingasvæði íþróttafélagsins Þórs við Sunnuhlíð. Bæjarráð hafnaði þeirri beiðni félagsins í vikunni. Skv. Meira
5. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð

Ætlar að áfrýja til Hæstaréttar

ÁSGEIR Þór Davíðsson, eigandi skemmtistaðarins Goldfinger, ætlar að áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sínu gegn Guðrúnu Elínu Arnardóttur ritstjóra og Björk Eiðsdóttur blaðamanni Vikunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2008 | Staksteinar | 160 orð | 1 mynd

Er nekt afstætt hugtak?

Spjallað í fötum á Vegas er fyrirsögn á lítilli frétt hér í Morgunblaðinu í gær, þar sem rætt er við Davíð Steingrímsson, eiganda veitingahússins Vegas við Laugaveg. Meira
5. apríl 2008 | Leiðarar | 417 orð

FORVARNARDAGURINN

Tilgangur forvarnardags gegn áfengis- og vímuefnaneyslu ungmenna er að fá fram sjónarmið unglinganna sjálfra og hlusta á skoðanir þeirra og reynslu. Meira
5. apríl 2008 | Leiðarar | 387 orð

Hættulegar skoðanir

Það getur verið hættulegt að hafa skoðanir. Reyndar ekki alls staðar, en í sumum löndum getur verið afdrifaríkt að segja skoðun sína. Meira

Menning

5. apríl 2008 | Bókmenntir | 168 orð

Átta bækur tilnefndar til Impac

TILNEFNINGAR til írsku Impac-bókmenntaverðlaunanna voru opinberaðar í gær. Þetta eru mestu verðlaun sem í boði eru í bókmenntaheiminum. Átta skáldverk eru útnefnd og er listinn mjög alþjóðlegur í anda verðlaunanna. Meira
5. apríl 2008 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Básúnur, básúnur, básúnur

BÁSÚNUKÓR, skipaður um fjórtán básúnuleikurum, leikur á tónleikum í Grensáskirkju kl. 14 í dag. Meira
5. apríl 2008 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Benni og Ungfónía í Iðnó

BENNI Hemm Hemm og Ungfónía ætla að halda sameiginlega tónleika í Iðnó fimmtudaginn 19. júní næstkomandi. Tónleikarnir koma til vegna samstarfs hljómsveitanna í tengslum við Þjóðlagahátíð sem haldin verður á Siglufirði í júlí. Meira
5. apríl 2008 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Blásið í poka á leið til Akureyrar

GUÐMUNDUR R. Lúðvíksson opnar sýninguna Hreppsómagi og vindhanar á Café Karólínu á Akureyri í dag. Guðmundur lagði af stað frá Njarðvíkum kl. fimm í morgun og hélt til Akureyrar. Meira
5. apríl 2008 | Leiklist | 287 orð | 1 mynd

Djöflaeyjan í Þingeyjarsveit

Eftir Atla Vigfússon laxam@simnet.is ÞAÐ verður mikið um að vera í félagsheimilinu á Breiðumýri í Þingeyjarsveit í kvöld en þá ætlar leikdeild ungmennafélagsins Eflingar að frumsýna Djöflaeyjuna eftir Einar Kárason í leikgerð Kjartans Ragnarssonar. Meira
5. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Er Britney byrjuð með Federline?

ORÐRÓMUR er uppi um að Britney Spears og fyrrverandi eiginmaður hennar, Kevin Federline, hafi hist nokkrum sinnum í laumi undanfarið og séu um það bil að taka saman aftur. Meira
5. apríl 2008 | Tónlist | 381 orð | 1 mynd

Kallaður pólski impressjónistinn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ er gaman að koma heim með svona gullkorn í pokanum,“ segir Margrét Hrafnsdóttir sópransöngkona, en hún syngur á tónleikum í Salnum annað kvöld kl. 20 með Hrönn Þráinsdóttur píanóleikarara. Meira
5. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Kommúnan fer aftur á svið án Bernals

* Eins og fram hefur komið er uppsetning Vesturports á Kommúnunni á leiðinni til Mexíkós, en þar verður verkið sett upp sex sinnum. Meira
5. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 234 orð

Krónan í kólgusjó

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Kristín Waage þjóðfélagsfræðingur og Þórarinn Már Baldursson tónlistarmaður. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. Meira
5. apríl 2008 | Tónlist | 393 orð | 1 mynd

Lög við slæma og skrítna texta

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is BJÖRN Jörundur Friðbjörnsson tónlistarmaður á heiðurinn af öllum þeim dægurlögum sem flutt verða í Gítarleikurunum , við lagatexta eftir eina persónu leikritsins, trúbadorinn John Hansen. Meira
5. apríl 2008 | Kvikmyndir | 411 orð | 4 myndir

Maysles verður heiðursgestur á Skjaldborg 2008

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda, verður haldin á Patreksfirði öðru sinni dagana 9.-12. maí. Meira
5. apríl 2008 | Tónlist | 427 orð | 1 mynd

Messa í minningu vinar

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
5. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 310 orð | 1 mynd

Níðstöng og forsetarán

LIÐ Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans í Hamrahlíð mæla með og á móti áróðri í úrslitakeppni MORFÍS í Háskólabíói í kvöld kl. 20. Ræðuliðin hafa háð stríð seinustu daga og hefur þar ýmsum bolabrögðum verið beitt, misgrófum þó. Meira
5. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Ópera um líf Önnu Nicole Smith

ÞEIR hinir sömu og settu á svið óperuna Jerry Springer: The Opera undirbúa nú óperu byggða á lífi Önnu Nicole Smith. Meira
5. apríl 2008 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Rafn Hafnfjörð sýnir Dverghamra

DVERGHAMRAR, sýning á ljósmyndum Rafns Hafnfjörð, hefur verið opnuð á Loftinu í Start Art á Laugavegi. Rafn hóf markvisst að mynda náttúru Íslands 1960, í þeim tilgangi að kynna Ísland erlendis, bæði með ferðabæklingum og póstkortum. Meira
5. apríl 2008 | Tónlist | 426 orð | 1 mynd

Risar og illvígt sauðfé

Tónlist eftir Dvorák, Beethoven og Richard Strauss í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einleikari: Robert Levin, Bryndís Halla Gylfadóttir. Stjórnandi Carlos Kalmar. Fimmtudagur 3. apríl. Meira
5. apríl 2008 | Tónlist | 380 orð | 1 mynd

Rokkstjarna í Latabæ

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
5. apríl 2008 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Saariaho fær verðlaun

FINNSKA tónskáldið Kaija Saariaho hreppti Nemmers-tónskáldaverðlaunin í ár, en þau voru veitt við Northwestern-háskólann í Illinois í Bandaríkjunum í fyrradag. Meira
5. apríl 2008 | Menningarlíf | 421 orð | 2 myndir

Svalur en tilfinningaríkur tjáningarmáti

Goðsagnir T.Ó. Meira
5. apríl 2008 | Kvikmyndir | 239 orð | 1 mynd

Söguleg sápuópera

Leikstjórn: Justin Chadwick. Aðalhlutverk: Natalie Portman, Scarlett Johansson, Eric Bana, Jim Sturgess, Kristin Scott Thomas. 115 mín. Bretland/BNA, 2008. Meira
5. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Vill Aniston í þáttinn sinn

FYRRVERANDI kærasti Jennifer Aniston segir að hún myndi njóta sín vel í hlutverki í sjónvarpsþáttunum Skaðabótum (Damages), sem hann leikur sjálfur í. Þessi fyrrverandi kærasti Aniston heitir Tate Donovan og lék gestahlutverk í fjórðu Vina-seríunni. Meira
5. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Vill hvíld frá Stones

RONNIE Wood, gítarleikari Rolling Stones, vill taka sér hvíld frá hljómsveitinni og hóa í meðlimi Faces, gömlu hljómsveitarinnar sem hann var í áður. Meðlimir Faces, m.a. Rod Stewart, segjast spenntir fyrir endurfundum ef þeir finna tíma til þess. Meira
5. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Vill soninn út úr húsinu

RAPPARINN 50 Cent hefur óskað eftir því að dómari úrskurði að 10 ára sonur hans og barnsmóðir skuli borin út úr húsi hans á Long Island í New York-fylki. Meira
5. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Vill verða gamall Bond

LEIKARINN Daniel Craig hefur heitið því að leika James Bond fram á elliárin. Meira
5. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Viltu bút eftir Villa?

* Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi Naglbítur , opnar málverkasýningu í dag á veitingastaðnum Sólon. Þar sýnir hann sjö ný málverk sem unnin eru sérstaklega fyrir sýninguna og tengja borgina við samfélag manna, eins og Villi orðar það. Meira

Umræðan

5. apríl 2008 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Á hvaða leið er Samfylkingin?

Þórður Sveinsson skrifar um stefnu Samfylkingarinnar: "Hvers vegna vill formaður stjórnmálaflokks, sem lýsti yfir eindreginni andstöðu gegn Íraksstríðinu, ljá þessum herjum aðstöðu á Íslandi?" Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Bregðast þarf við nú þegar og lækka eldsneytisgjald

Grétar Mar Jónsson skrifar um eldsneytisverð og mótmæli atvinnubílstjóra: "Lækkun eldsneytisgjalds nú þegar getur slegið á verðbólguna og minnkað áhrif á nýgerða kjarasamninga í landinu." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Er verið að hlunnfara eldri borgara?

Björgvin Guðmundsson skrifar um kjör eldri borgara: "Lífeyrir aldraðra og öryrkja á að hækka nú jafnmikið og laun verkafólks hafa hækkað, eða að lágmarki um 15%" Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Evruvæðing: Málið afgreitt?

Jónas Gunnar Einarsson fjallar um efnahagsmál: "Þvert á skoðun leiðarahöfundar er mikils um vert að umræðan haldi áfram... fjölmiðlum ber að stuðla að umræðu, ekki þagga umræðu niður." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 337 orð

Ég er ekki að skilja þetta

Nú orðið gerir enginn neitt. Menn eru þess í stað að gera hlutina. Þingmenn eru að ræða málin, handknattleiksmenn eru að leika illa, ráðherrann er að blogga alla nóttina. Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn og Vatnsmýrin

Þorsteinn Sæmundsson vill að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni: "Ekki má dragast að taka ákvörðun um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Flest rök hníga að því að hann eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 261 orð

Fullnaðarsigur öryrkja

UM ÞESSI mánaðamót var innsiglaður fullnaðarsigur öryrkja í mikilsverðu mannréttindamáli. Nú er hætt að skerða bætur til öryrkja ef maki hans hefur tekjur umfram lágmarks framfærslukostnað. Meira
5. apríl 2008 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 4. apríl Jeppakallar skapa almannahættu Nú hafa...

Gestur Guðjónsson | 4. apríl Jeppakallar skapa almannahættu Nú hafa einhverjir jeppakallar lokað aðkomunni að olíubirgðastöðinni í Örfirisey og eru með framferði sínu að skapa afar hættulegt ástand. Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Góðir eða gráðugir hirðar

Jónas Bjarnason skrifar um efnahagsmál: "Glitnir og KB t.d. eru ekki par virðulegar stofnanir, sem sitja nú uppi með sína timburmenn og fallin gengi á mörkuðum. Svona má víst ekki skrifa." Meira
5. apríl 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Gunnar Hallsson | 4. apríl Olíuhreinsistöðin á leið upp í hillu Eina...

Gunnar Hallsson | 4. apríl Olíuhreinsistöðin á leið upp í hillu Eina ferðina enn er verið að blása út af borðinu tilraun Ólafs Egilssonar til að selja viðskiptamótelið sitt um olíuhreinsistöð til Íslands. Meira
5. apríl 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B. Ólafsson | 4. apríl Blóm vikunnar birki Íslenska birkið er...

Gunnlaugur B. Ólafsson | 4. apríl Blóm vikunnar birki Íslenska birkið er sagt hafa þakið land milli fjalls og fjöru. Austurskógar, Stafafelli í Lóni, eru um fimmtán km frá hringveginum og þar má finna nokkuð víðáttumikið skógarsvæði. Meira
5. apríl 2008 | Blogg | 200 orð | 1 mynd

Hannes Hólmst. Gissurarson | 4. apríl Kastljós um málarekstur Ég kom...

Hannes Hólmst. Gissurarson | 4. apríl Kastljós um málarekstur Ég kom fram í Kastljósi fimmtudagskvöldið 3. apríl, þar sem ég brást við dómi Hæstaréttar yfir mér og bréfi rektors til mín í tilefni dómsins. Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Heilbrigðismál í brennidepli – mikið óvissuástand

Valgerður Sverrisdóttir skrifar um málefni sjúkrahúsanna: "Ef stefna sjálfstæðismanna nær fram að ganga í skjóli Samfylkingar er verið að stefna einu besta heilbrigðiskerfi sem þekkist á byggðu bóli í hættu." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 109 orð

Hnefaréttur

HVAÐ ætla atvinnubílstjórar að gera þegar umhverfisverndarsinnar leggjast fyrir bíla þeirra eða hlekkja sig við þá, til að koma í veg fyrir umhverfisspjöll eða brennslu eldsneytis? Eiga menn alltaf rétt á að beita aðra ofbeldi til þess að ná sínu fram? Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Hvenær er fötlun fötlun?

Kristín Vilhjálmsdóttir skrifar í tilefni af nýföllnum dómi í héraðsdómi: "Þær þjáningar sem ég hef þurft að þola eru ekki komnar beint til af fötlun minni, heldur miklu fremur af skilningsleysi, hroka og fordómum annarra." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Hver á sálina?

Halldór Konráðsson svarar grein Halldórs Þorsteinssonar: "Hlutverk kristniboðanna er að segja frá Jesú, kynna og boða trúna. Þeir sem á hlýða verða sjálfir að taka afstöðu" Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Hættum öllum fréttum um eiturlyfjaneyslu flotta fólksins

Guðrún Kristín Magnúsdóttir biður blaðamenn að hætta að lepja upp tilbúið efni um frægt fólk: "Óharðnaðir unglingar lesa um eiturlyfjaneyslu fyrirmyndanna og halda að frægð og sukklíf sé flottur pakki." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Í sparnaðarskyni?

Aðalsteinn Júlíusson skrifar um störf lögreglunnar: "Lögreglustarfið er mikilvægt. Það ætti að vera verðlagt sem slíkt en ekki sem starf sambærilegt við að steikja hamborgara eða baka pítsur." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Kostir Vegagerðarinnar

G. Pétur Matthíasson skrifar um þróun Vegagerðarinnar á vegakerfum landsins: "Ákvörðun um hvaða kostur er bestur að áliti Vegagerðarinnar er ekki einföld en hún er heldur ekki tekin af léttúð." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Kvalafullur og hægfara dauðdagi

Heiða Þórðardóttir skrifar um málefni öryrkja, láglaunafólks og ellilífeyrisþega: "Þegar ekki er staðið við loforð kallast það einfaldlega svik." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Leikið á viðkvæma strengi: Borg í Vatnsmýri

Örn Sigurðsson skrifar um Reykjavíkurflugvöll og svarar grein Þorkels Á. Jóhannessonar: "Flugvellinum á kjörlendinu í Vatnsmýri hefur verið viðhaldið með valdbeitingu í rösk 60 ár í skugga mikils misvægis atkvæða." Meira
5. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 336 orð

Opið bréf til samgönguráðherra

Frá Eggerti Björgvinssyni: "HINN 13. mars sl. var greint frá því í kvöldfréttum RÚV að göng gengum Vaðlaheiði og tvöföldun á hluta Suðurlandsvegar væru á næsta leiti. Frábært og gott mál að bæta samgöngurnar hér á landi, sem sums staðar eru ekki upp á marga fiska." Meira
5. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 255 orð | 1 mynd

Orð eðlisfræðings í tíma töluð

Frá Hjörleifi Guttormssyni: "ÞAÐ var athyglisvert að hlýða á viðtal við Þorstein Inga Sigfússon eðlisfræðing og forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í Spegli RÚV 26. mars sl." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Ríkið lækki matar- og bensínverð strax

Bjarni Harðarson skrifar um efnahagsmál: "Ef ekki er gripið skjótt til aðgerða getur snjóbolti óðaverðbólgu oltið af stað á næstu vikum og þá verður mun dýrara að kveða þann draug niður." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Um skipan dómara

Jóhann Gunnar Þórarinsson fjallar um framkomnar tillögur um skipan dómara: "Höfundur ætlar með þessum pistli sínum að ræða um frumvarp Lúðvíks Bergvinssonar og fl. um breytingar á lögum um dómstóla." Meira
5. apríl 2008 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Var þúsaldartölvuvandinn „ekkifrétt aldarinnar“?

Ágúst Úlfar Sigurðsson lítur til baka til hins alræmda dags 1.1. 2000: "Þegar 1.1. 2000 rann upp héldu vaxtareikningakerfi bankanna áfram að virka og sömuleiðis flest önnur lífsnauðsynleg tölvukerfi." Meira
5. apríl 2008 | Velvakandi | 247 orð | 3 myndir

velvakandi

Gamlar ljósmyndir Ég er með gamlar ljósmyndir og langar að athuga hvort einhver þekkir fólkið sem er á þessum ljósmyndum? Ég er með fleiri myndir sem vantar nöfn á en síminn er: 865-1323 og netfang: eyrbekk@media. Meira
5. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 381 orð | 1 mynd

Waldorf-skólinn – Annað heimili barnanna minna

Frá Sigrúnu Gunnarsdóttur: "VIÐ vöknum eldsnemma, fjölskyldan, á mánudagsmorgni, vinnuvikan er framundan með öllum sínum verkefnum. Allir klæða sig, við setjumst niður við matarborðið og snæðum, klukkan er að verða 7.45 og tími kominn til að leggja af stað út." Meira
5. apríl 2008 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingimarsson | 4. apríl Er VIP-stúka nauðsynleg? ... Síðan...

Þorsteinn Ingimarsson | 4. apríl Er VIP-stúka nauðsynleg? ... Síðan hvenær er VIP-stúka nauðsynleg?? Þessi stúka er mesti skaðræðisgripur, sést lítið af vellinum frá röðunum neðarlega og heldur hvorki rigningu né roki. Meira

Minningargreinar

5. apríl 2008 | Minningargreinar | 3228 orð | 1 mynd

Ásgeir Kristinsson

Ásgeir Kristinsson fæddist í Höfða í Höfðahverfi 25. nóvember 1935. Hann lést á Landspítala Fossvogi 20. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Kristins Indriðasonar, f. 7.4. 1890, d. 16.11. 1953 og Sigrúnar Jóhannesdóttur, f. 18.7. 1892, d. 7.12. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 6404 orð | 1 mynd

Birgir Vilhjálmsson

Birgir Vilhjálmsson fæddist á sjúkrahúsi Egilsstaða 1. mars 1960. Hann lést af slysförum 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Vilhjálmur Magnússon, f. 31. júlí 1937, d. 18. janúar 1998, frá Jórvíkurhjáleigu, og Oddrún Valborg Sigurðardóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 4222 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist í Skeiðháholti á Skeiðum þann 10.9. 1925. Bjarni lést á deild 13 d á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi þess 27. mars sl. Foreldrar Bjarna voru Jón Eiríksson, f. á Votumýri á Skeiðum, Árn. 11.3. 1893, d. 16.10. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 651 orð

Ellert Eggertsson

Ellert Eggertsson fæddist í Hafnarfirði 22. júní 1956. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 22. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Árbæjarkirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

Guðbjörg Oddsdóttir

Guðbjörg Oddsdóttir fæddist á Heiði á Rangárvöllum 23. desember 1921. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala á skírdag, 20. mars síðastliðinn, og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 28. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 3233 orð | 1 mynd

Gunnar Gíslason

Gunnar Gíslason var fæddur á Seyðisfirði 5. apríl 1914. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 31. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 2254 orð | 1 mynd

Haukur Kristjánsson

Haukur Kristjánsson, vélstjóri á Siglufirði, fæddist í Haganesi á Húsavík 7. apríl 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 26. mars síðastliðinn. Hann er sonur hjónanna Kristjáns Stefáns Jónssonar sjómanns frá Árbakka á Húsavík, f. 14.2. 1908. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 2459 orð | 1 mynd

Herdís Ólafsdóttir

Herdís Ólafsdóttir fæddist í Álftagerði í Seyluhreppi 10. febrúar 1911. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Arnfríður Halldórsdóttir f. í Álftagerði og Ólafur Sigfússon bóndi f. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Hjálmar Ágústsson

Hjálmar Ágústsson fæddist á Bíldudal 30. maí 1920. Hann lést 14. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grensáskirkju 25. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 2243 orð | 1 mynd

Hólmfríður Þórðardóttir

Hólmfríður Þórðardóttir fæddist á bænum Stóragerði í Skagafirði 16. maí 1950. Hún lést á heimili sínu á Sauðárkróki 24. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Sauðárkrókskirkju 29. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 4169 orð | 1 mynd

Hrefna Magnúsdóttir

Hrefna Magnúsdóttir fæddist í Litla-Dal í Djúpadal í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 3. mars 1920. Hún lést á heimili sínu í Fremri-Hundadal í Dalasýslu 25. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

Jóhannes Sævar Jóhannesson

Jóhannes Sævar Jóhannesson fæddist í Vestmannaeyjum 15. júlí 1941. Hann lést 20. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 1792 orð | 1 mynd

Jónína Þorsteinsdóttir

Jónína Þorsteinsdóttir fæddist 12. nóvember 1912. Hún lést á sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Snjólaug Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 5.5. 1889, d. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 2532 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist í Syðstahvammi í Vestur-Húnavatnssýslu 20. desember 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Davíðsson, kaupmaður á Hvammstanga, f. 13.9. 1896, d. 27.3. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 500 orð

Kristján Guðmundsson

Helgi Kristján Guðmundsson fæddist á Skáldsstöðum 3. október 1921. Hann lést á Dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 29. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 3521 orð | 1 mynd

Lárus Konráðsson

Lárus Konráðsson fæddist 1. desember 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Konráð Jónsson, f. 13.10. 1891, d. 19.8. 1974, og Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 11.4. 1895, d. 21.8. 1933. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Steindór Zóphóníasson

Steindór Zóphóníasson, fyrrverandi bóndi og organisti, fæddist í Glóru í Gnúpverjahreppi 9. júlí 1923. Hann andaðist á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri aðfaranótt 17. mars síðastliðins og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 27. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2008 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Sigurðsson

Vilhjálmur Sigurðsson fæddist í Miklagarði á Höfn 7. ágúst 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn hinn 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Agnes Bentína Moritzdóttir Steinsen, f. 21. júlí 1896, d. 27. sept. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

AAT skoðar rétt sinn eftir ákvörðun Icelandair

ICELANDAIR Cargo og Icelease, dótturfélög Icelandair Group, hafa hætt við samninga við Avion Aircraft Trading (AAT) um leigu og kaup á fjórum Airbus-fraktflugvélum. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Bætt aðstaða fyrir nýsköpun

ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra ávarpaði fjárfestaþingið Seed Forum Iceland í gær, þar sem fimm íslensk sprotafyrirtæki voru kynnt. Hann sagði nýsköpun og þróun vera helstu vopn Íslands í samkeppni við aðrar þjóðir. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Dregið úr útgáfu nýrra íbúðalána

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur gefið út endurskoðaða áætlun um útgáfu íbúðabréfa á árinu, og samkvæmt henni á að gefa út 35-41 milljarða króna vegna nýrra útlána. Er það lækkun um 14-16 milljarða króna frá fyrri áætlun. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Fyrrverandi forstjóri vill skipta upp UBS

FYRRVERANDI forstjóri UBS, stærsta banka Sviss, hefur lagt til að bankanum verði skipt upp eftir 38 milljarða dala afskriftir vegna skuldabréfavafninga. Upphæðin svarar til um 2. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Geðlyf frá Actavis á markað

ACTAVIS hefur sett samheitalyfið Olanzapin á markað hér á landi. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að þetta sé fyrsta samheitalyf geflyfsins Zyprexa sem er fáanlegt á Norðurlöndunum. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Kaupir upp hlut Baldurs á 2,6 milljarða

EIMSKIPAfélagið hefur keypt upp hlutafé Baldurs Guðnasonar, fyrrverandi forstjóra , í félaginu fyrir 2,6 milljarða króna. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Krafið um skaðabætur

HLUTHAFAR sem ráða um 14% hlut í sænska hugbúnaðarfyrirtækinu Teligent hafa krafið fyrirtækið og Kaupþing í Svíþjóð, sem ráðgjafa þess, um skaðabætur. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Markaðurinn réttir úr kútnum mót lægra álagi

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is FÁIR treysta sér til að spá um það hvert lausafjárkreppan ætlar að leiða gengi hlutabréfa og hið áður nær óþekkta skuldatryggingarálag. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Skuldabréf 84% veltu

HEILDARVELTA í kauphöllinni nam 33,3 milljörðum í gær. Þar af voru 28 milljarðar viðskipti með skuldabréf, en af hlutabréfum var mest verslað með bréf Kaupþings, eða fyrir 1,9 milljarða króna. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,9% og var lokagildi hennar 5. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Spá vaxtalækkun í haust og kalla eftir aðgerðum

GREINING Glitnis og greiningardeild Landsbankans spá því að Seðlabankinn hækki stýrivexti um hálft prósentustig 10. apríl nk. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Vilja afskrá Icelandic

STJÓRN Icelandic Group mun á aðalfundi félagsins, sem fram fer 18. apríl nk., óska eftir umboði til þess að skrá félagið af markaði. Meira
5. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Vöruskiptahallinn fimm milljarðar í mars

ÚTFLUTNINGUR í marsmánuði nam um 31,2 milljörðum króna, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofunni, og innflutningur nam 36,4 milljörðum króna. Vöruskiptahallinn í mars var því 5,3 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

5. apríl 2008 | Daglegt líf | 190 orð

Af krónu og afaljósi

Rafn Árnason sendir Vísnahorninu „smáhugleiðingu“: Útigangsmennirnir allir nú frjósa í hel, ýmsir þó væli og gráti krókódílstári, síður en svo ég ástandið alvarlegt tel, aðdáun mína fá ungfrúin Jenný og Kári. Meira
5. apríl 2008 | Daglegt líf | 651 orð | 9 myndir

Ánægð með afraksturinn

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Við keyptum húsið tæplega tíu ára gamalt árið 1994 og okkur fannst það bara æðislegt þá með fulningainnréttingu í eldhúsi, pílviðarhandriði og teppi upp stigann og hlandgulum panel upp um alla veggi. Meira
5. apríl 2008 | Daglegt líf | 294 orð | 1 mynd

Bótox er talið geta borist til heilans

BÓTOX-MEÐFERÐ hefur notið vinsælda hjá þeim sem telja sig þurfa að losna við hrukkur en nýleg rannsókn sýnir fram á að taugaeitrið í efninu getur borist til heilans. Vefmiðillinn forskning. Meira
5. apríl 2008 | Daglegt líf | 302 orð | 8 myndir

Framtíðarbræðingur í samtímanum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Framtíðin er núna. Meira
5. apríl 2008 | Daglegt líf | 553 orð | 2 myndir

Hella

Síðastliðið haust var opnuð mótorkrossbraut fyrir vélhjól á svæði austan við Hellu, nánar tiltekið í Grafarnesi við Hróarslæk. Þarna hafa verið haldnar torfærukeppnir á vegum Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu í 34 ár samfleytt. Meira
5. apríl 2008 | Afmælisgreinar | 356 orð | 1 mynd

Sr. George

Það fyrsta sem ég heyrði um séra George var að hann væri einn þeirra manna sem gætu látið nemendur sína hlýða sér án þess að segja orð. Meira

Fastir þættir

5. apríl 2008 | Fastir þættir | 616 orð | 2 myndir

Björn byrjaði með látum í Kaupmannahöfn

29. mars-6. apríl Meira
5. apríl 2008 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Rétt tímasetning. Norður &spade;KD76 &heart;543 ⋄D7 &klubs;ÁD86 Vestur Austur &spade;G94 &spade;Á10832 &heart;9872 &heart;D ⋄K1092 ⋄G8 &klubs;72 &klubs;KG954 Suður &spade;5 &heart;ÁKG106 ⋄Á6543 &klubs;103 Suður spilar 4&heart;. Meira
5. apríl 2008 | Í dag | 420 orð | 1 mynd

Heimili sem skiptir sköpum

Edda V. Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1943. Hún útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1977 og starfaði hjá Alþýðuleikhúsinu og síðar hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Meira
5. apríl 2008 | Í dag | 1842 orð | 1 mynd

(Jóh.10)

ORÐ DAGSINS: Ég er góði hirðirinn. Meira
5. apríl 2008 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

ICE PRINCESS (Sjónvarpið kl. 20.10) Upprennandi ungstirnið Trachtenberg stendur sig ágætlega í aðalhlutverkinu í þessari meðalgóðu, fínpússuðu Disney-mynd, sem er kannski ekkert annað en dæmigerð prinsessusaga þegar allt kemur til alls. Meira
5. apríl 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju...

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7. Meira
5. apríl 2008 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Rd7 6. O–O h6 7. b3 Re7 8. c4 Rg6 9. Rc3 Bb4 10. Ra4 O–O 11. Re1 dxc4 12. bxc4 c5 13. Rd3 Ba5 14. Rdxc5 Rxc5 15. Rxc5 Bc3 16. Be3 Bxa1 17. Dxa1 b6 18. Rb7 Dd7 19. Rd6 Re7 20. Hc1 Hab8 21. Meira
5. apríl 2008 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 KEA hefur keypt sparisjóðinn í Grenivík. Hvað heitir hann? 2 Frægur knattspyrnumaður er farinn að kaupa myndir Óla G. Jóhannssonar myndlistarmanns. Hver er hann? 3 Aðalfundi Bandalags háskólamanna, BHM, er nýlokið. Meira
5. apríl 2008 | Fastir þættir | 284 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hefur fylgst af miklum áhuga með umræðunni um yfirgefnu húsin í miðbænum enda búsettur í þeim hluta borgarinnar. Meira

Íþróttir

5. apríl 2008 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Benítez ætlar að hvíla leikmenn

CESE Fabregas, miðjumaður Arsenal, segir að það verði allt gert til að ná að knýja fram sigrum bæði í deildarleiknum gegn Liverpool í dag og leiknum á Anfield á þriðjudaginn kemur í Meistaradeild Evrópu. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Birgir Leifur aftur undir pari og komst áfram í Portúgal

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, komast áfram á Estoril Open í Portúgal í gær, en mótið er liður í evrópsku mótaröðinni. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Karlalandsliðið í íshokkí er komið til Ástralíu þar sem það keppir í 2. deild heimsmeistaramótsins. Fyrsti leikurinn er gegn Nýja-Sjálandi á mánudagsmorguninn en auk þess er leikið við Ástralíu, Mexíkó, Kína og Spán . Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

David Beckham opnaði markareikning sinn í bandarísku MLS-deildinni í fyrrinótt þegar LA Galaxy sigraði San Jose Earthquakes , 2:0. Beckham skoraði fyrra markið í leiknum á 8. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 74 orð

Fram skoðar Englending

FRAM hefur fengið til reynslu enska knattspyrnumanninn Joe Tillen en hann er yngri bróðir Sams Tillens sem Framarar sömdu við fyrr í vetur. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 842 orð | 1 mynd

Keflavík tapaði ekki leik í úrslitakeppninni

KEFLAVÍK landaði í gærkvöldi sínum þrettánda Íslandsmeistaratitli í körfuknattleik kvenna, þegar liðið lagði KR 91:90. Þetta var þriðji leikur liðanna í úrslitum Iceland Express deildarinnar og sigraði Keflavík í þeim öllum. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 167 orð

Króatar syrgja Custic

HRVOJE Custic, leikmaður króatíska knattspyrnuliðsins NK Zadar, lést á fimmtudag vegna höfuðáverka sem hann varð fyrir í leik sl. laugardag gegn Cibalia Vinkovci. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 857 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – KR 91:90 Íþróttamiðstöðin í Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – KR 91:90 Íþróttamiðstöðin í Keflavík, Iceland-Express-deild kvenna, úrslit, þriðji leikur, föstudaginn 4. apríl 2008. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Magnús og Ragna reyna að verja titlana

FIMMTUGASTA Meistaramót Íslands í badminton hófst í gærkvöld í TBR-húsunum í Reykjavík og lýkur með úrslitaleikjum í meistaraflokki um miðjan dag á morgun, sunnudag. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Met og lágmark hjá Erlu Dögg

ERLA Dögg Haraldsdóttir, sundkona úr ÍRB, bætti í gærkvöldi 17 ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Runólfsdóttur í 100 metra bringusundi á Íslandsmeistarramótinu í 50 metra laug en keppt er í Laugardalslauginni. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Mæta fyrst Argentínu

Eftir Sigmund Ó. Steinarsson sos@mbl. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 160 orð

Ólíklegt að Hermann spili á Wembley

FLEST bendir til þess að Hermann Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, missi af stærsta leik tímabilsins hjá Portsmouth. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Stefán fær enn ekki leikheimild með Norrköping

LJÓST er að Stefán Þ. Þórðarson verður ekki í liði Norrköping þegar það sækir Gefle heim í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Stórleikir hjá Ólafi og Arnóri í Evrópukeppninni

ÓLAFUR Stefánsson og Arnór Atlason, íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik, eiga stórleiki fyrir höndum um helgina. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Tvær íslenskar í sterkustu deild heims

TVÆR íslenskar landsliðskonur eru í hópi ríflega fjörutíu erlendra leikmanna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þar hefst keppni í dag. Meira
5. apríl 2008 | Íþróttir | 126 orð

Þróttur og Fjölnir fengu undanþágu

ÞAÐ er orðið ljóst að bæði Þróttur og Fjölnir munu leika sína heimaleiki á sínum völlum í Landsbankadeild karla í sumar. Meira

Barnablað

5. apríl 2008 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Allt í blóma

Gréta Dögg, 7 ára, teiknaði þessa fallegu blómamynd. Sjáið hvað sólin er glöð yfir því að vetrinum sé að ljúka og nú loksins fær hún að skína og ylja... Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 143 orð | 1 mynd

Ashley Tisdale

Fullt nafn: Ashley Michell Tisdale. Gælunafn: Ash. Fædd: 2. júlí 1985. Hæð: 160 cm Gæludýr: Á hund sem heitir Blondie. Uppáhaldsfatamerki: Diesel, Bebe, Urban Outfitters og Forever 21. Þekktust fyrir: Hlutverk sitt í High School Musical. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Bleik eðla

Anna Rósa, 8 ára, teiknaði þessa ótrúlega flottu eðlu. Eðlur eru stærsti hópur skriðdýra eða um 3750 tegundir. Þær finnast nær alls staðar á jörðinni nema á köldustu landssvæðunum eins og á Íslandi. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Ekki er allt gull sem ...

Ljúktu við málsháttinn. Ef þú þekkir ekki þennan málshátt þá getur þú notast við stafaruglið á myndinni þér til aðstoðar. Annars er lausn... Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Hello Kitty

Sunneva Líf, 9 ára, teiknaði þessa sætu mynd af Hello Kitty. Það sem er alveg sérstaklega skemmtilegt við þessa mynd er að sjá hvernig húsin speglast í vatninu á bak við sætu kisuna... Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 693 orð

Langar til að syngja í Evróvisjón eins og Regína Ósk

Þegar Barnablaðið bar að garði í Söngskóla Maríu Bjarkar biðu þar fjórar ungar stúlkur eftir að mæta í söngtíma hjá Regínu Ósk söngkonu. Þær létu lítið fyrir sér fara, ákaflega stilltar og prúðar og vissu ekki að það væri blaðaviðtal í vændum. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 64 orð

Lausnir

Ekki er allt gull sem glóir. Kristín lenti í fyrsta sæti, hún söng Öxar við ána og æfir dans. Jóhann lenti í öðru sæti, hann söng Fingur og æfir fótbolta. Ásgeir lenti í þriðja sæti, hann söng Krummavísur og æfir fimleika. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 87 orð | 1 mynd

Litaðu myndina!

Bangsímon og Jakob vita fátt skemmtilegra en að fara saman í bátsferð. Þeim þykir þó ferðin heldur litlaus í dag. Getur þú hleypt smálífi í myndina af þeim félögum og litað hana? Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 64 orð

Pennavinir

Hæ! Ég heiti Anna Margrét og óska eftir pennavini á engum sérstökum aldri. Ég er sjálf 10 ára. Áhugamál mín eru að: synda, lesa, læra, spila á píanó, baka og að leika við lítil börn. Ég vona að mörg bréf falli inn um lúguna hjá mér. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Raggi rokkari í vanda

Þegar Rakki rokkari mætti á hljómsveitaræfingu í dag var enginn annar hljómsveitarmeðlimur mættur. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 255 orð

Snædísar saga víðförlu

Einu sinni var brúnlæmingi sem hét Snædís. Þegar hún kemur dag einn upp úr holunni sem hún hafði grafið sér er allt ísilagt. Hún fer að leika sér að því að sleikja grýlukerti. Allt í einu hættir hún að sleikja. Ó nei, tungan er föst við grýlukertið. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 55 orð | 1 mynd

S.O.S. eða 1-1-2

Hildur María, 10 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd. Þarna er maður fastur á eyju og kemst ekki í land svo hann kallar eftir aðstoð. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 5 orð | 1 mynd

Strumpastuð

Hjálpaðu dansstrumpunum að finna... Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 123 orð | 1 mynd

Sumarhátíð KFUM og KFUK í dag

Í dag verður sumarhátíð KFUM og KFUK haldin að Holtavegi 28 frá klukkan 12-16. Það verður margt skemmtilegt um að vera eins og t.d. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Syngja með poppstjörnum

Í Söngskóla Maríu Bjarkar er boðið upp á námskeið fyrir börn á öllum aldri þar sem þau læra að syngja og koma fram. Kennararnir eru ekki af verri endanum og margir hverjir ansi þekktir í poppheiminum. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 82 orð | 1 mynd

Undrahljóðfærið – röddin

Mannsröddin er fjölhæft hljóðfæri og er sérhver rödd einstök. Á miðöldum var söngur þáttur í trúariðkunum munka og trúbadorar fluttu ljóð og lög um ástir og hetjuhugsjónir. Á 17. Meira
5. apríl 2008 | Barnablað | 184 orð | 7 myndir

Verðlauna-leikur vikunnar

Í þessari viku þurfið þið að skoða þessar myndir vel. Á þeim eru hlutir sem þið þekkið en þar sem um mikla stækkun er að ræða er ekki víst að þið áttið ykkur á hvaða hlutir þetta eru. Meira

Lesbók

5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 104 orð | 1 mynd

Af hverju erum við ein þjóð

Vegna þess að við hömumst innan gömlu markanna, eins og ung stelpa sem segir skilið við kirkjuna, en óttast foreldra sína. Vegna þess að okkur dreymir öll um að bjarga vísundinum með stríðhærðan, klepraðan feldinn og skýla hjörðinni með líkömum okkar. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 548 orð | 1 mynd

Algleymi án aukaverkana

Eftir Svan Má Snorrason sms@utopia.is Íslenska hljómsveitin Soma gaf út sína fyrstu og einu plötu árið 1997 og bar hún nafnið Föl . Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 1 mynd

Augun mín og augun þín

Þjórsárósar Þetta er sjötta myndin í myndaröð Ragnars Axelssonar sem birt verður í Lesbók á næstu mánuðum. Ein mynd verður birt í mánuði og er ætlunin að kalla eftir viðbrögðum lesenda. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 432 orð | 3 myndir

BÓKMENNTIR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Komin er út hjá bókaútgáfunni Bjarti í kiljuformi skáldsagan Piltur og stúlka eftir Jón Thoroddsen. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 961 orð | 1 mynd

Dauðinn og allt þetta trallala – Ferdinant Céline

„Það er þessari dapurlegu vitleysu að þakka að skáldsagnahöfundurinn Céline náði að átta sig á einum þætti í tilveru mannsins sem enginn hafði komið auga á á undan honum,“ segir greinarhöfundur. En hvað var það sem Céline uppgötvaði? Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 603 orð | 1 mynd

Eins er með spekina!

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is ! Spekin er hulin ráðgáta sem ósegjanlega margir hafa gert tilraun til að leysa. Flestir hefja leitina með ranga spurningu í huga og skima eftir gulli sem glóir – en spekin er fremur lík jaspis. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 715 orð | 1 mynd

Enginn ísbíltúr í dag, pabbi er fullur

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is Það er komin kreppa, sól í heiði skín, segir skáldið. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 549 orð

Gamla góða últraofbeldið

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Í ágætri bók frá 1974 um ofbeldi í listum fjallar höfundurinn John Fraser um óræðni í ofur-ofbeldisfullum kvikmyndum, eða svokölluðum níðingamyndum. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 734 orð | 1 mynd

Grifunsk menningarhetja

Belís heitir land eitt í Mið-Ameríku sem áður kallaðist Breska Hondúras. Það byggja fjölmörg þjóðarbrot, fólk úr ýmsum áttum, sannkölluð menningardeigla, sem skilar sér í tónlistinni. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 260 orð | 1 mynd

Hlustari

Hlustari Ég hef undanfarið skemmt mér við að horfa á og bera saman tvær uppfærslur á óperunni La Traviata eftir Verdi. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1824 orð | 5 myndir

Íslenskan öll?

Á Hugvísindaþingi sem fer fram í Háskóla Íslands eftir hádegi dagana 4. og 5. apríl er sagt frá rannsóknum á ýmsum sviðum hugvísinda. Fyrirlestrunum er skipað saman í málstofur þar sem rætt er um tengd eða skyld efni. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1031 orð | 1 mynd

Kaupmannssonurinn frá Austur-London

Flestir tengja kvikmyndagerð Alfreds Hitchcocks við meistaraverk á borð við Psycho og Rear Window en sjaldnar koma myndir frá Bretlandsárum hans upp í hugann. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1030 orð | 1 mynd

Kveðjuhóf

Til 11. maí 2008. Opið þri.-su. kl. 12-17. Aðgangur 400 kr. Ókeypis fyrir eldri borgara og börn, og á fimmtudögum. Sýningarstjóri: Hannes Sigurðsson Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 433 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Rapparinn Mos Def náði loksins að stimpla sig almennilega inn sem leikari með leik sínum í Be Kind Rewind og hann mun fylgja því eftir með því að leika sjálfan Chuck Berry í myndinni Cadillac Records. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 196 orð | 2 myndir

Landslag leifanna

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Kjúklingalund „fajitas“ að hætti Google-manna, mexíkósk maíssúpa og súkkulaðiís. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 202 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég er með nýjan doðrant um málbreytingar, sem Þórhallur Eyþórsson málfræðingur ritstýrir, á skrifborðinu mínu. Ég er rétt að byrja en bókin lofar góðu, enda um uppáhaldsviðfangsefni mitt í málfræði. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1663 orð | 1 mynd

Sá engla

„Hvað merkja öll þessi andlit sem birtast á hverjum degi í öllum blöðum og hafa ekkert sérstakt myndrænt aðdráttarafl? Ekkert – en allt þó,“ segir greinarhöfundur í fjórðu grein sinni um fréttamyndir. Hér ber kristindóm á góma, einnig mannúðarstefnu og menningarlega afstæðishyggju. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð

Sköp í mynd

Í mars 2008 rak banki 14 eldri konur úr starfi til að ráða nýrri konur. Bankinn kallaði aðgerðina ímyndarsköpun. Ímyndarsköpun er þegar sköp eru sett í mynd. B.B. Johannsson Höfundur er búsettur á móteli í Los... Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð | 2 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitin Steely Dan hefur verið æði virk undanfarið, mannkyni til heilla. Plötur sveitarinnar á áttunda áratugnum standa sem ein tilkomumesta plöturuna rokksögunnar, þar sem eitt meistarastykkið rak annað. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2551 orð | 6 myndir

Tækifærið manneskjan

„Tækifærið Ísland“ er yfirskrift verkefnis sem Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarmaður er að undirbúa ásamt völdum hópi fólks, en þar er unnið að því að koma hugmyndum hans um skapandi kennsluaðferðir í framkvæmd. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð

Undir nafni annars höfundar

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Einu undarlegasta máli í sögu íslenskra bókmennta er svo gott sem lokið. Meira
5. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2253 orð | 1 mynd

Veruleiki skáldsögunnar

Skáldsaga Braga Ólafssonar, Sendiherrann , er upplagt viðfangsefni í byrjun þessa greinaflokks, enda fáar sögur sem varpa jafnáhugaverðu ljósi á íslenskar bókmenntir í aldarbyrjun, hugmyndir þeirra um sjálfar sig, takmarkanir sínar, form og hlutverk, en einnig viðtökur. Meira

Annað

5. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

24 stundir sögðu frá því í gær að Þórunn Elva Þorvaldsdóttir og Jóhannes...

24 stundir sögðu frá því í gær að Þórunn Elva Þorvaldsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson hefðu tekið að sér hlutverk í nýrri sakamálaþáttaröð Óskars Jónassonar sem sýnd verður á RÚV. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

70,8% munur á Kvöldroða

Gerð var verðkönnun á kaffibaunum frá Kaffitári. Tegund Kvöldroði, 500 g pakki Talsverður verðumunur var á pakkanum eða 70,8% munur á hæsta og lægsta verði eða 352 krónur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 327 orð

Afganistan og Atlantshafið

Afganistan var í brennidepli á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins, NATO, í Búkarest í vikunni. Ákveðið var að efla enn friðargæzlu NATO í landinu. Það skiptir máli að það takist að ráða niðurlögum talibana og annarra öfgamanna í Afganistan. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 56 orð

Afskrá hlutabréf úr kauphöll

Á næsta aðalfundi Icelandic Group hf., 18. apríl nk., mun stjórn félagsins leggja til að hluthafar veiti stjórninni heimild til að óska eftir afskráningu hlutabréfa félagsins úr Kauphöll Nasdaq OMX á Íslandi. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 249 orð | 1 mynd

Aldrei meiri aðsókn í Ungfrú Reykjavík

„Ég hef engar áhyggjur. Sum ár er nóg af keppendum en önnur ár ekki. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Aprílgabbið sem rættist fyndnast

Ég hef sem fjölmiðlamaður heyrt af mörgum hrekkjum en þeir eru oft á þá leið að auglýst er ódýrt áfengi, bensín eða eitthvert annað tilboð sem allir stökkva spenntir á. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Basil við höndina

Margir rækta basil í eldhúsglugganum enda getur verið gott að grípa til þess við matseldina. Það er gott bæði ferskt og þurrkað þó með ólíkum hætti sé. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Bauð bófa í kaffi og köku

Karlmaður hætti við að ræna matvöruverslun í tékkneska bænum Cesky Tesin eftir að afgreiðslukonan bauð honum að þiggja kaffi og kökusneið. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 276 orð | 1 mynd

Bátar í blóðpolli við Kjalarnes

„Borgaryfirvöld virðast ekki nægilega vel í stakk búin til að kljást við sveitamálin, þeir eiga nógu erfitt með 101 og gleyma að það eru líka umhverfismál í sveitinni og þau þurfa að vera til fyrirmyndar líka,“ segir Símon Þorleifsson... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

„Löggæslan er viðvarandi verkefni“

„Ef öll hegningarlagabrot eru skoðuð árið 2007 sést að þetta er nánast sama tala og árið 2006, þótt einhverjar sveiflur séu á milli brotaflokka,“ segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 601 orð | 1 mynd

„The Icelandic krona is not a credible currency“

Þessi fyrirsögn hefði vel getað birst í erlendum fjölmiðlum eins og til dæmis Financial Times eða Wall Street Journal. Þetta er tilvitnun í varaformann Samfylkingarinnar, Ágúst Ólaf Ágústsson. Þetta sagði hann í þættinum Vikulokin 29. mars síðastliðin. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 10 orð | 1 mynd

Birta Meðlimir rússnesks dómsdagssafnaðar yfirgáfu loks helli sinn í...

Birta Meðlimir rússnesks dómsdagssafnaðar yfirgáfu loks helli sinn í vikunni. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Bílstjórar mótmæltu á Selfossi

Um 20 atvinnubílstjórar tepptu umferð um Ölfusárbrú á Selfossi síðdegis í gær með því að aka löturhægt yfir hana, fram og aftur. Þá tóku bændur á dráttarvélum líka þátt í mótmælunum. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Bótox getur borist til heilans

Bótox, sem notað er til að slétta hrukkur, getur borist til heilans. Þetta sýna tilraunir á rottum sem tímaritið Nature greinir frá. Vísindamenn í Pisa á Ítalíu sprautuðu bótólíni, taugaeitri í bótoxi sem brýtur niður ákveðið prótín, í kinnar rottna. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Bratt fyrir Birgi

Athyglisvert var að fylgjast með gengi Birgis Leifs Hafþórssonar á skortöflu Opna Estoril mótsins í gær en þar var Birgir að reyna að sleppa við niðurskurðinn á því móti. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 309 orð | 1 mynd

Brunavörnum ekki framfylgt

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Það er alltaf sagt að húseigandi beri ábyrgð á brunavörnum í sínu húsi. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Byrjar seinna að safna mottunni

„Þetta eru stórkostlegar lagasmíðar og þvílíkur söngvari! Mér hefur alltaf fundist Freddy [Mercury] góður, en hann er miklu betri en ég hélt,“ segir Magni Ásgeirsson. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 2145 orð | 2 myndir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is

Mér þykir mjög leitt hvernig til tókst. Ég hafði sem fyrirmynd Halldór Laxness sjálfan því ég hafði séð í rannsóknum ágætra bókmenntafræðinga hvernig hann nýtti sér texta annarra, tók út það sem hentaði verki hans og endurskoðaði og breytti. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Einar K. varar bændur við

Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, varar við því að viðskiptaumhverfi Íslands geti tekið hraðari breytingum en reiknað hafi verið með og við því þurfi að bregðast. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 616 orð | 1 mynd

Einsleitt höfuðborgarsvæði

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Borgin er nokkuð einsleit þegar skoðaðar eru afbrotatölur, og að miðborginni frátalinni virðist íbúafjöldi skýra nokkurn veginn fjölda afbrota í hverju hverfi. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Ekki alveg öll nótt úti enn

„Það er ómögulegt að vera mikið svekktari en ég er nú og ég verð einhverja stund að sætta mig við þessi úrslit,“ segir Guðmundur Stephensen borðtenniskappi, en eftir frábæra byrjun á sterku úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana sem haldið var í... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Endurgerð á Skammhlaupinu

Variety greinir frá því að Dimension Films hafi tryggt sér endurgerðarréttinn á myndinni Short Circuit frá árinu 1986. Upphaflega myndin greindi frá vélmenninu Johnny 5 sem skyndilega öðlaðist persónuleika og samvisku eftir að hafa orðið fyrir eldingu. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Enginn verulegur árangur

Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri NATO, segir að enginn verulegur árangur hafi náðst í viðræðum Vladimirs Pútíns Rússlandsforseta og leiðtoga NATO-ríkja í Rúmeníu í gær. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 514 orð | 1 mynd

Er allt Framsóknarflokknum að kenna?

Var spurður að því austur í sveitum hvað mér þætti um þá fullyrðingu borgarstjórans að ástandið í miðbæ Reykjavíkur væri allt Framsókn að kenna. Því er fljótsvarað, – mér þykir heldur vænt um þessa uppákomu. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 46 orð

Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið þegar ég horfði á Kastljós áðan...

Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið þegar ég horfði á Kastljós áðan, hvar Sigmar fékk Hannes Gissurarson í viðtal vegna áminningar háskólarekstors. [...] Mér líkar ágætlega við ný-Hannesinn. Ég hugsa að það sé miklu meira að marka hann en forverann. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 284 orð

Fiskur gerir börnin greindari

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Ef konur vildu hámarka vitsmunaþroska barna sinna ættu þær að borða fisk oftar en tvisvar í viku meðan á meðgöngu stendur,“ segir dr. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 76 orð | 4 myndir

Fjölmenni á styrktartónleikum

Ungmennráð UNICEF og nemendur nokkurra menntaskóla höfuðborgarsvæðisins stóðu fyrir styrktartónleikum í liðinni viku. Lilja Dögg Kvennómær var einn af skipuleggjendum. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 142 orð

Fjörutíu ár liðin frá morðinu á King

Þúsundir manna komu saman í bandarísku borginni Memphis í gær til að minnst þess að fjörutíu ár væru liðin frá morðinu á Martin Luther King. Fólk safnaðist saman við Lorraine-mótelið þar sem hann var skotinn á hótelsvölum, 39 ára að aldri. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Fleiri tilbúnir fyrir svartan

Hlutfall Bandaríkjamanna sem telja þjóð sína reiðubúna fyrir svartan forseta hefur aukist og mælist nú 76 prósent í nýrri könnun C NN . Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 275 orð | 1 mynd

Flest þeirra yfir 20 ára gömul

Nýleg könnun meðal nemenda í tónlistarskólanum Tech Music Schools um 25 vinsælustu gítarstef allra tíma leiðir í ljós að London er rokkaðasta borg Englands og önnur stærsta rokkborg heims, en fjögur stefjanna voru samin í London og sex í Los Angeles. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Fljótlegur og gómsætur eftirréttur

Fyrir 4-6 Ávextir : *1 askja bláber *1 askja jarðarber *1 pera, afhýdd og skorin í litla bita *1 appelsína, afhýdd og skorin í litla bita *¼ melónubiti, afhýddur og skorinn í litla bita *1 banani, skorinn í sneiðar *1 epli, afhýtt og skorið í litla bita... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Flutningar Íraskir hermenn eru fluttir í flugvél Bandaríkjahers frá...

Flutningar Íraskir hermenn eru fluttir í flugvél Bandaríkjahers frá Bagdad til Basra í suðurhluta landsins. Mikill óróleiki hefur verið í Basra síðustu daga og vikur. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Framleiddu píslarvættismyndbönd

Réttarhöld eru nú hafin í Bretlandi yfir átta mönnum sem grunaðir eru um að hafa haft í hyggju að sprengja farþegaflugvélar í loft upp yfir miðju Atlantshafi árið 2006. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð

Frá Batman yfir í Max Payne

Leikarinn Chris O'Donnell hefur takið að sér hlutverk í kvikmyndinni Max Payne samkvæmt heimildum Entertainment Weekly. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Fundur með ráðherra gagnslaus

Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, segir að fundur með samgönguráðherra í gær hafi verið gagnslaus. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Fyllirí í framhaldsskólum

Talsverð ölvun var á tveimur böllum í framhaldsskólum í Reykjavík í fyrrakvöld að sögn lögreglu. Hringt var í foreldra og forráðamenn allmargra ungmenna undir 18 ára aldri og þeim gert að sækja börn sín. Nokkrir voru færðir á lögreglustöð. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Gagnlegir gallar

Ketill Larsen hefur lengi leikið trúða og jólasveina en inn við beinið er hann góðhjartaður og mjúkur maður sem sér það góða í flestum hlutum. Meira að segja gallar geta verið... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Gaukur á Stöng er óðum að breytast í dansklúbbinn Tunglið. Kiddi Bigfoot...

Gaukur á Stöng er óðum að breytast í dansklúbbinn Tunglið. Kiddi Bigfoot , eigandi staðarins, áætlar að opna nýjan og breyttan stað 11. apríl, viku seinna en áætlað var. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Gegn verðbólgu

Viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðsson, þingaði í gær, ásamt fulltrúum Samtaka verslunar og þjónustu og FÍS um boðaðar verðhækkanir vegna hækkunar hrávöruverðs og lækkunar gengis krónunnar. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 682 orð | 3 myndir

Geirs er völin, okkar kvölin

Í gær heyrði ég í útvarpinu að nú hefðu ferðaþjónustufrömuðir bæst í hóp þeirra sem vildu ganga í Evrópusambandið – eða öllu heldur taka upp evruna. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 360 orð | 1 mynd

Geta knúið fram úrbætur á húsum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Gott aprílgabb

Gissur Sigurðsson fréttamaður hefur oft upplifað skemmtilegt aprílgabb eins og aðrir viðmælendur blaðsins sem deila reynslu sinni með lesendum. Fáir vilja hins vegar viðurkenna að hafa verið... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Gott skytterí

Í kvöld verður sýndur þriðji þátturinn af fjórum í hinni stórgóðu þáttaröð Mannaveiðum. Lögreglan heldur áfram að reyna að hafa hendur í hári morðingjans sem myrðir skotveiðimenn án nokkurrar... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 249 orð | 1 mynd

Góð fyrsta leikhúsreynsla

Það er vitað mál að Skoppa og Skrítla geta haldið athygli yngstu barnanna, en það kom ánægjulega á óvart að hinir fullorðnu sátu líka bergnumdir á frumsýningunni á Skoppu og Skrítlu í söngleik – stundum skortir á það á barnasýningum. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 6 myndir

Gríðarlegur kynþokki

„Það hefur aldrei verið gert svona þynþokkafullt myndband á Íslandi,“ segir Valli Sport, umboðsmaður hljómsveitarinnar Merzedes Club. Merzedes Club tók nýverið upp myndband við lagið Meira frelsi með upptökumanninum Gústa Jak. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd

Handboltaliðið labbaði úr sveit

Ég á nokkrar minningar um árangursríkt aprílgabb en ein stendur þó alltaf upp úr. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Hefndi mín illilega á mömmu gömlu

Ég man eftir einum sérstaklega grimmum hrekk sem mamma varð fyrir barðinu á. Það var þannig að hún hafði bannað mér að fara á einhverja skemmtun sem skipti mig mjög miklu máli og ég var auðvitað bálreiður, enda 15 ára gamall og fullur af mótþróa. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 412 orð | 1 mynd

´Hjól vorsins farin að snúast

Nú, þegar eldsneytisverð er í hæstu hæðum og búast má við að hitastig muni hækka á komandi dögum og vikum, er freistandi að draga fram hjólhestinn. Ef eitthvað þarf að laga áður en haldið er af stað í hjólatúra kemur Magnús Örn Óskarsson í Borgarhjólum til skjalanna. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Hófstilltur

Er þetta ekki örugglega Hannes? spurði ég frúna og hún taldi að svo væri. Þessi bljúgi og hófstillti maður fyrir framan Sigmar, ítrekaði ég í forundran minni. Hannes virtist hafa gengið í gegnum söguleg efnahvörf. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 31 orð

Hundraða milljóna svik

Starfsmenn Tryggingastofnunar telja að mikið sé um tryggingasvik. Almenningur er á sama máli. Norrænu ríkin vinna nú saman að því að meta umfang svikanna. Vinsælt er að þykjast vera einstætt... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 436 orð | 1 mynd

Hundraða milljóna svik

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 203 orð

Húsleit gerð fjórum sinnum

Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit við rannsókn fjögurra mála í fyrra á grunni upplýsinga sem höfðu ýmist borist stofnuninni eða hún aflað sér sjálf. Þann 3. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 8 orð | 1 mynd

Húsleit Samkeppniseftirlitsins gerði húsleit hjá ferðaskrifstofum í...

Húsleit Samkeppniseftirlitsins gerði húsleit hjá ferðaskrifstofum í fyrra. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Hægviðri

Hæg norðlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri en líkur á stöku éljum norðaustan til. Frost yfirleitt 0 til 7 stig en frostlaust við suðurströndina yfir... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Höfðingjar Hafnarfjörður verður 100 ára á árinu og í tilefni af því...

Höfðingjar Hafnarfjörður verður 100 ára á árinu og í tilefni af því verður haldin vegleg afmælishátíð í bænum dagana 29. maí til 1. júní. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 465 orð

Íslenskt er betra

Þann 2. apríl birtist í 24 stundum grein eftir Bolla Thoroddsen sem heitir „Ár kartöflunnar og mannsæmandi líf“. Þar leggur Bolli út af grein tveggja kvenna þar sem óskað er eftir „mannsæmandi lífi á viðráðanlegu verði“. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Jarðskjálftasetur og víkingaverkefni

Sögumiðstöð um Eyrbryggju á Grundarfirði og víkingaverkefni á slóðum Gísla Súrssonar á Þingeyri fá hvort um sig sex milljónir í styrk á næsta ári en styrkir vegna mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar á sviði ferðaþjónustu árin 2008 og 2009 voru kynntir í... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 10 orð | 1 mynd

Kast George Bush hóf hornaboltatímabilið á National Park í vikunni. ...

Kast George Bush hóf hornaboltatímabilið á National Park í vikunni. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 10 orð | 1 mynd

Kast George Bush hóf hornaboltatímabilið á National Park í vikunni. ...

Kast George Bush hóf hornaboltatímabilið á National Park í vikunni. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Katie og Victoria í megrun saman

Vinkonurnar Katie Holmes og Victoria Beckham komust í blöðin í vikunni eftir að hafa borðað saman á veitingastað í Los Angeles og segjast menn nú vita af hverju þær séu eins horaðar og raun ber vitni. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

KEA kaupir sparisjóð

KEA hefur gert samning um kaup á öllu stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga, einum elsta sparisjóði landsins. „Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni,“ segir Halldór Jóhannsson... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 313 orð | 1 mynd

Kemur börnum og körlum á bragðið

Fríða Sophia Böðvarsdóttir kennir jafnt körlum að elda fljótlega rétti og grunnskólabörnum að nýta jurtir úr næsta nágrenni til matargerðar. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 1492 orð | 1 mynd

Ketill Larsen

Ketil Larsen þekkja margir sem sögumann, lífskúnstner og foringja jólasveina og trúða. Ketill hefur leikið Tóta trúð á tyllidögum frá árinu 1971 og um jól bregður hann sér í líki Askasleikis sem hann álítur foringja jólasveina. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Kjarnfóðurtollar afnumdir

Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að tollar á kjarnfóðurblöndur frá Evrópska efnahagssvæðinu verði felldir niður frá og með 1. maí næstkomandi. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 263 orð | 1 mynd

Kjúklingabringur og kúskús

Hráefni: *2 kjúklingabringur *2 sneiðar beikon *1 msk. olía *1 tsk. hunang *1 tsk. sinnep *1 tsk. kjúklingakrydd *salt og pipar eftir smekk Sósa með kjúklingi (hráefni): *½ laukur, smátt saxaður *1 msk. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 265 orð | 1 mynd

Kostnaður hefur tvöfaldast

Kostnaður Akureyrarbæjar vegna kaupa og innleiðingar á nýju fjárhags- og upplýsingakerfi, nemur nú rúmlega 120 milljónum króna, en upphaflegt tilboð í verkið hljóðaði upp á tæpar 60 milljónir. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 198 orð | 2 myndir

Kærleiksbirnirnir á Hæðinni

Raunveruleikaþættir eru mjög sérstök tegund sjónvarpsefnis. Gæðin eru sjaldnast mikil, en á móti kemur að þegar maður byrjar að horfa er erfitt að hætta. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 242 orð | 2 myndir

Landslið bakradda fylgir Eurobandinu

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Látin laus gegn tryggingu

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell var látin laus gegn tryggingu í gær, eftir að hafa hrækt og gargað á lögreglumann á Heatrow-flugvelli í gær. Mun hún hafa misst stjórn á skapi sínu eftir að í ljós kom að ein af töskum hennar týndist. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 124 orð | 4 myndir

Leiráhugafólk leirar af kappi

Áhugamanneskjur á öllum aldri um leirlist komu saman nýliðna helgi á Ásmundarsafni og létu hendur standa fram úr ermum. „Við erum reglulega með leirsmiðjur hér á safninu. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Líkræningjar og grafarsprænar

Í kvöld á að „heiðra“ minningu Villa Vill söngvara enn eina ferðina með því að syngja hann í kaf. Það fær náttúrlega ekkert að heyrast í Villa sjálfum. Það væri of smekklegt. Það verður sungið yfir hans lög. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Lýg stöðugt allan ársins hring

Ég hef ekki lagt í vana minn að hrekkja fólk 1. apríl, enda man ég sjaldnast eftir deginum fyrr en hann er liðinn. Ég er engu að síður mikill hrekkjalómur og vinir mínir fá að finna fyrir því allan ársins hring. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Lærði af mistökum

„Ég vona að menn hafi í heiðri nýja málsháttinn: Batnandi höfundi er best að lifa,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. „Ég er þeirrar skoðunar að menn verði að læra af mistökum sínum í stað þess að endurtaka þau. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 16 orð

Magni byrjaður að æfa Queen-lögin

Magni Ásgeirsson er byrjaður að æfa með kór FSu fyrir Queen-söngskemmtun sem haldin verður í... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 290 orð | 1 mynd

Matarskortur vaxandi vandi

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Robert Zoellick, forseti Alþjóðabankans, segir nauðsynlegt að ríki heims bregðist þegar í stað við síhækkandi matarverði, sem leiði af sér matarskort, hungur og vannæringu víðs vegar um heim. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 243 orð | 4 myndir

M enn hugsa stórt í Madrid, allavega hjá öðru af liðunum sem kennd eru...

M enn hugsa stórt í Madrid, allavega hjá öðru af liðunum sem kennd eru við borgina. Samkvæmt innanbúðarmönnum er ætlunin að bæta tveimur framherjum við hjá Real Madrid á næstu leiktíð og þeir eru ekki af lakara taginu. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Mesta verðbólga í 18 ár?

Greiningardeild Landsbankans spáir að verðbólga fari hæst í ríflega 10% í sumar, að því gefnu að krónan styrkist eitthvað á ný. Haldist hún áfram veik geti verðbólgan farið í 13%. Það yrði mesta verðbólga í 18 ár. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 91 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 1,9 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum SPRON, eða 6,61%. Bréf Eimskipafélagsins hækkuðu um 4,44% og bréf Exista um 3.03%. Mesta lækkunin var á bréfum Flögu Group, eða 1,25%. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Morðstaðurinn Memphis-búi gengur framhjá Lorraine-mótelinu þar sem...

Morðstaðurinn Memphis-búi gengur framhjá Lorraine-mótelinu þar sem Martin Luther King var myrtur 4. apríl 1968. Kransi hefur verið komið fyrir á svölunum þar sem King stóð er hann fékk skot í höfuðið. Hann lést á sjúkrahúsi af sárunum. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Náttúran fær málsvara í heimabyggð

„Það er slæmt að náttúran skuli ekki eiga sér neinn málsvara í heimabyggð þar sem Vestfirðingar og Íslendingar allir hafa löngum verið stoltir af þeirri einstöku náttúrufegurð sem hér þykir vera,“ segir Bryndís Friðgeirsdóttir en hún stendur... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 33 orð

NEYTENDAVAKTIN Kaffibaunir frá Kaffitári Kvöldroði 500 gr. Verslun Verð...

NEYTENDAVAKTIN Kaffibaunir frá Kaffitári Kvöldroði 500 gr. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Niðurrif borgar

Það fór hreinlega um mig hrollur þegar ég heyrði borgarstjórann okkar lýsa því yfir í kvöldfréttum í kvöld að „miðborgin væri beinlínis hættuleg“. Eru því engin takmörk sett hvað tveir borgarstjórar - Ólafur F. og Vilhjálmur Þ. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Ógleði

Þá verð ég að lýsa yfir ógleði með fjársöfnun sem formaður Frjálshyggjufélagsins, Friðbjörn Orri Ketilsson, hefur hrundið af stað til styrktar átrúnaðargoðinu. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Óvissa hindrar flugvélakaup

Dótturfyrirtæki Icelandair Group, Icelandair Cargo og Icelease, hafa fallið frá samningaviðræðum við Avion Aircraft Trading um leigu og kaup á fjórum Airbus A330-200-fraktflugvélum. Viljayfirlýsing um málið var gerð í maí á síðasta ári. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 380 orð | 1 mynd

Rennur blóðið til skyldunnar

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Mér þykir vænt um heimilið og vinn við það af hlýju,“ segir Gísli Páll Pálsson, starfandi forstjóri sjálfseignarstofnunarinnar Grundar, elsta elliheimilis landsins. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Reynir að draga úr spennu

Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, segir að öryggissveitir muni stöðva handtökur á liðsmönnum Mehdi-hers sjítaklerksins Moqtada al-Sadr, leggi þeir niður vopn sín. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Rútusöngur „Stemningin er sívaxandi,“ segir Óttarr Proppé...

Rútusöngur „Stemningin er sívaxandi,“ segir Óttarr Proppé sem um þessar mundir ferðast með rútu um landið ásamt félögum sínum í Dr. Spock, Sign og Benny Crespo's Gang. „Það er almenn gleði í hópnum. Rútan er skemmtilega tvískipt. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Salat með kavíar, eggjum og ólífum

Hráefni: *nokkur salatblöð *2 harðsoðin egg *2 msk. kavíar *svartar ólífur eða grænar *2 msk. capers Sósa ofan á salat (hráefni): *1 msk. sinnep *2 msk. sítrónusafi *1 msk. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 74,00 -1,38 GBP 147,68 -1,42 DKK 15,61 -0,92 JPY 0,73 -1,03...

SALA % USD 74,00 -1,38 GBP 147,68 -1,42 DKK 15,61 -0,92 JPY 0,73 -1,03 EUR 116,47 -0,91 GENGISVÍSITALA 149,69 -1,09 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Sjálflýsandi skordýr

Vissir þú að kyn krókódíla ákvarðast af hitastiginu í hreiðrinu þar sem eggið liggur? Því heitara sem eggið er því meiri líkur eru á karlkyns krókódíl. Vissir þú að kýr geta sofið standandi? Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð

Skammastín, Hannes, að stela frá honum Laxness. Skamm, skamm, skamm. Ef...

Skammastín, Hannes, að stela frá honum Laxness. Skamm, skamm, skamm. Ef þú gerir þetta einu sinni enn færðu sko áminningu, karlinn minn. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Skemmdirnar koma í haust

Gran Turismo er ein vinsælasta leikjasería í heimi en leikjunum hefur alla tíð fylgt sá galli að bílarnir í leiknum skemmast ekkert þó svo að þeim sé ekið á vegg á 150 kílómetra hraða. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 44 orð

Skil ekki hvers vegna Hannes getur ekki bara gefið enskum dómstólum...

Skil ekki hvers vegna Hannes getur ekki bara gefið enskum dómstólum fokkmerki og minnt þá á að hann sé íslenskur ríkisborgari [...]. Finnst engum öðrum það undarlegt [...] algjörlega burtséð frá því hvort fólk fílar Hannes Hólmstein eða þolir hann ekki? Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 12 orð | 1 mynd

Spakir Tveir marabústorkar standa rólegir í búri sínu í dýragarði í...

Spakir Tveir marabústorkar standa rólegir í búri sínu í dýragarði í Köln. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 590 orð | 1 mynd

Starfsmaður á allt öðru plani

Stjórnmálaumræður vikunnar í kringum Natófund í Úkraínu er dæmið um þegar lítil þota veltir þungu hlassi. „Pólitísk umræða á lágu plani,“ segir forsætisráðherra. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 439 orð | 3 myndir

Stoltar skauta stelpurnar

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is „Þetta var alveg stórkostlegt leik eftir leik og aldrei áður hef ég orðið vitni að annarri eins baráttu og fórnfýsi í neinni íþrótt. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð

Stutt Árétting Vegna myndar af íbúðablokk í Breiðholti sem fylgdi frétt...

Stutt Árétting Vegna myndar af íbúðablokk í Breiðholti sem fylgdi frétt um bið eftir félagslegum íbúðum er áréttað að blokkin tengist ekki efni fréttarinnar. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 189 orð | 1 mynd

Sveitungar mættu til vinnu í skip

Ég man eftir einum mjög góðum 1. apríl hrekk sem Ríkisútvarpið útvarpaði fyrir mörgum árum og heppnaðist sérstaklega vel. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Sveppurinn ekki hættulegur

„Sveppurinn er ekki hættulegur í því magni sem hann er þarna,“ segir Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, um myglusvepp í íbúðum Keilis í Reykjanesbæ. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Svíar finna víkingafjársjóð

Sænskir forleifafræðingar hafa fundið gamlan víkingafjársjóð grafinn í jörð rétt norður af höfuðborginni Stokkhólmi. 470 peningar fundust við uppgröft þann 1. apríl. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Sýknudómur í meiðyrðamáli

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Elínu Arnar, ritstjóra Vikunnar, og Björk Eiðsdóttur blaðamann í meiðyrðamáli sem Ásgeir Davíðsson, eigandi Goldfinger, höfðaði gegn þeim fyrir umfjöllun blaðsins um nektardansstaði. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð

Úrræði til gegn brunagildrum

Slökkviliðsstjóri hefur víðtækar heimildir til knýja fram úrbætur þar sem eldhætta er í húsum. Útigangsmenn skapa eldhættu. Heimilt er að setja öryggisvakt við hús á kostnað eiganda eða beita... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 206 orð | 2 myndir

Valduero Reserva 2000

Mjög stórt og flókið í nefi þar sem helst má finna sedrusvið, tóbak, trufflur, skógarbotn, bláber og brómber svo eitthvað sé nefnt. Gífurlega ríkt í munni með þroskuðum ávöxtum, skógarberjasultu og þurrkuðum kryddjurtum. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Vantar milljón „Það þarf svo lítið til að geta gert svo mikið...

Vantar milljón „Það þarf svo lítið til að geta gert svo mikið. Þessi söfnun er fyrir munaðarleysingjahæli í Líberíu,“ segir Kolfinna Baldvinsdóttir um ljósmyndasýningu Iceaid-samtakanna í Ytri-Njarðvík. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Veitingastaður í háloftunum

Hádegisverðarstaðurinn Nítjánda hefur verið opnaður á 19. hæð Turnsins í Kópavogi og innan skamms verður opnuð veisluþjónusta einni hæð ofar. Byggingin er sú hæsta á landinu og því leitun að veitingastað sem býður upp á betra útsýni. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 702 orð | 2 myndir

Verkefnum fjölgar en skilvirkni eykst

Ríflega fjórðungur þeirra stjórnsýslumála sem voru til meðferðar hjá Samkeppniseftirlitinu í byrjun árs 2007 voru eldri en tveggja ára. Um fjórðungur málanna hafði verið til meðferðar í eitt til tvö ár. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Við verðum alltaf að taka til

Við vitum öll að það er skemmtilegra að rusla til en að taka til. Við verðum þó alltaf að ganga frá eftir okkur því ekki er hægt að búa í ruslahaug. Hægt er að gera tiltektina skemmtilegri með því að hlusta á skemmtilega tónlist á meðan. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Viljayfirlýsingar í Jemen og Eþíópíu

Forsvarsmenn Reykjavik Energy Invest (REI) munu líklega undirrita viljayfirlýsingu um samstarf í Eþíópíu í ferð sinni til Afríku sem hefst um helgina. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Vill aukna löggæslu og fleiri myndavélar

„Það er áhyggjuefni að ofbeldið virðist vera að aukast á höfuðborgarsvæðinu, sérstaklega í miðborginni,“ segir Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar. „Mér finnst ekki spurning að við eigum að auka löggæslu. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Vinnur stefgjaldamál

Gary Brooker, söngvari Procol Harum, hefur unnið aftur fullan rétt á stefgjöldum fyrir lagið A Whiter Shade Of Pale. Orgelleikarinn Matthew Fisher sagðist hafa samið hina auðþekkjanlegu orgellínu lagsins og vildi 40 prósent stefgjalda af laginu. Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Víða bjartviðri

Hæg norðlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en stöku él norðaustan- og austanlands. Frost 1 til 8 stig, en um frostmark suðvestan... Meira
5. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Það vekur jafnan mikla athygli þegar sjónvarpsmaðurinn Logi Bergman...

Það vekur jafnan mikla athygli þegar sjónvarpsmaðurinn Logi Bergman Eiðsson breytir útliti sínu. Allt ætlaði um koll að keyra þegar hann safnaði skeggi um árið og gleraugun hans komust í fréttirnar fyrir skömmu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.