Greinar föstudaginn 11. apríl 2008

Fréttir

11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð

19 milljónir vegna fatlaðra barna

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að verja 19 milljónum króna til frístundastarfs 10-16 ára barna til að tryggja aðgengi fatlaðra barna að starfinu í sumar. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð

30% lækkun íbúðaverðs að raunvirði til ársloka 2010

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FASTEIGNAVERÐ hefur lækkað um 1,3% á síðustu tveimur mánuðum. Seðlabankinn spáir allt að 30% lækkun íbúðaverðs að raunvirði fram til ársloka 2010. Bankinn hækkaði stýrivexti sína í gær um 0,5%. Meira
11. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 109 orð

Aftökur í Japan

FJÓRIR fangar á dauðadeild í Japan, á aldrinum 41–64 ára, voru í gær hengdir, að sögn fréttavefs BBC . Japan er eitt af fáum iðnríkjum heims sem enn beita dauðarefsingu. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Allir vilja koma aftur

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

„Hún er ósköp einmana þessi stýrivaxtahækkun“

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is STEINGRÍMUR J. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

„Sættum okkur ekki við þetta“

BÆJARSTJÓRINN á Akureyri segist undrast þjóðlendukröfur fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins, en kröfur í þjóðlendur á vestanverðu Norðurlandi voru lagðar fram á dögunum. Meira
11. apríl 2008 | Þingfréttir | 231 orð | 1 mynd

Breytingar til hins verra

BREYTINGAR sem felast í orkufrumvarpi iðnaðarráðherra eru til hins verra, að því er fram kemur í umsögn Hitaveitu Suðurnesja um það en ljóst er að skipta þarf fyrirtækinu upp verði frumvarpið að lögum. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Bréfburðarpokar liggja á glámbekk án eftirlits

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÞEGAR ég kom heim til mín í gær [í fyrradag] sá ég póstburðartösku liggja á gangstéttinni fyrir utan hjá mér. Ég leit í kringum mig og sá engan blaðburðarmann nálægan. Meira
11. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Efasemdir um lýðræðistilburði maóista í Nepal

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NEPALAR kusu í gær stjórnlagaþing sem á að semja nýja stjórnarskrá og gert er ráð fyrir því að fyrsta verk þingsins verði að leggja niður 239 ára konungsveldi, síðasta konungdæmi hindúa í heiminum. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 288 orð

Ekki tímabært að huga að aðild að ESB

ÞINGFLOKKUR Frjálslynda flokksins hefur sent frá sér ályktun um efnahagsvandann og ESB þar sem segir að efnahagsvandi okkar og fjármálakreppa bankakerfisins á Íslandi verði ekki leyst með þeirri vegferð að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð

Ekki tímabært að takmarka eignarhald á fjölmiðlum

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MENNTAMÁLARÁÐHERRA hyggst leggja fram nýtt frumvarp til laga um fjölmiðla á haustþingi. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Eldsupptökin ókunn

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið vettvangsrannsókn sinni á brunanum við Smáratorg á miðvikudagskvöld en eldsupptök eru ókunn samkvæmt upplýsingum lögreglu. Meira
11. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Er Berlusconi algert karlrembusvín?

SILVIO Berlusconi, leiðtogi stjórnarandstöðu hægri- og miðjumanna á Ítalíu og fyrrverandi forsætisráðherra, er afar sáttur við útlit hægrikvenna á þingi. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Evruvæðing atvinnulífsins skoðuð

SAMTÖK atvinnulífsins hafa sett á laggirnar nefnd sem ætlað er að skoða þann möguleika að „evruvæða atvinnulífið“ eins og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, orðar það. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Félag Fulbright-styrkþega stofnað

FÉLAG Fulbright-styrkþega á Íslandi var formlega stofnað þriðjudaginn 25. mars síðastliðinn. Að stofnuninni stóðu fjölmargir fyrrverandi Fulbright-styrkþegar og framkvæmdastjóri Fulbright-stofnunarinnar, Lára Jónsdóttir. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Félagsgerð hverfa tengist afbrotatíðni

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Afbrotatíðni ungmenna er hærri í skólahverfum þar sem búferlaflutningar eru tíðir og hlutfall einstæðra foreldra og foreldra með erlent ríkisfang er hátt. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fjallakvikmyndir á BANFF-hátíð

HIN árlega BANFF-fjallakvikmyndahátíð verður haldin í Háskólabíói dagana 15. og 16. apríl nk. Sýningar hvort kvöldið hefjast kl. 20 og verður boðið upp verðlaunakvikmyndir úr heimi fjallaklifurs ásamt öðrum spennuútivistargreinum. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Furðuleg grásleppa við Grímsey

HÚN var sannarlega undarleg grásleppan sem Konráðsmenn í Grímsey fengu í netin. Heljarmikill grjótharður hnúður stóð upp úr bakuggunum. Svafar Gylfason skipstjóri ákvað að senda þessa furðulegu grásleppu til höfuðborgarinnar til rannsóknar. Meira
11. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 157 orð

G8 ræði hækkandi matarverð

FORSÆTISRÁÐHERRA Bretlands, Gordon Brown, segir mikilvægt að hækkanir á matvælaverði verði ræddar á fundi átta helstu iðnríkja heims (G8) sem fram fer í Japan í júlí. Meira
11. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Gerir upp við Belgíukonung

DELPHINE Boel hefur í mörg ár haldið því fram að Albert II. Belgíukonungur sé faðir hennar og nú hefur hún gefið út bók máli sínu til stuðnings. Meira
11. apríl 2008 | Þingfréttir | 83 orð | 1 mynd

Getur orðið dýrt að gleyma bílaskoðun

BÍLAEIGENDUR geta átt von á allt að 15 þúsund króna sekt trassi þeir að koma með bíla sína í skoðun, ef nýtt frumvarp samgönguráðherra verður að lögum. Meira
11. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Grunaðir um misnotkun

Eldorado, Salt Lake City. AFP, AP. | Lögregluyfirvöld í Texas hafa fundið rúm innan höfuðstöðva sértrúarsafnaðar sem talið er að hafi verið notað við „andlegar hjónavígslur“. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Grýlupottahlaupið í 39 ár á Selfossi

Selfoss | Hið árlega Grýlupottahlaup frjálsíþróttadeildar UMF Selfoss hefst laugardaginn 12. apríl kl. 11. Grýlupottahlaupið hefur verið haldið samfleytt í 39 ár. Hlaupið fer þannig fram að hlaupnir eru 850 metrar á sex laugardagsmorgnum. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Gæta hagsmuna bílstjóra

STARFSGREINASAMBANDIÐ segist í tilkynningu á vefsíðu sinni munu halda áfram að gæta hagsmuna þeirra atvinnubílstjóra sem eiga aðild að stéttarfélögum, bæði gagnvart stjórnvöldum, atvinnurekendum og sjálfstætt starfandi atvinnubílstjórum með það að... Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hafa séð Dylan 500 sinnum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Heimsækir Skagafjörð og Akrahrepp

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Skagafjarðar að morgni mánudagsins 14. apríl næstkomandi. Meira
11. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 104 orð

Hryðjuverk stöðvuð?

KÍNVERSKA lögreglan segist hafa handtekið 35 meinta hryðjuverkamenn sem hafi haft uppi áform um mannrán á Ólympíuleikunum í Beijing. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Hús á hús ofan við Vegamótastíg

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HÚSIÐ við Vegamótastíg 9 í Reykjavík var byggt 1904 og hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi. Á lóðinni númer 7 var líka steinbær frá 19. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 1002 orð | 1 mynd

Hver mínúta getur skipt máli

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Hraðar hendur, góð samvinna og samskipti starfsmanna ræður úrslitum þegar bregðast þarf við alvarlegum brjóstholsáverkum með sem árangursríkustum hætti. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Í hálfa öld á sama stað

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem menn ná þeim merka áfanga að starfa hjá sama vinnuveitanda í 50 ár en því náði Bragi Hansson, starfsmaður Íslenskra aðalverktaka, þann 8. apríl. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ístak í frágang við stíflu

Kárahnjúkavirkjun | Landsvirkjun hefur samið við verktakafyrirtækið Ístak hf. um framkvæmdir neðan Kárahnjúkastíflu við yfirfall, ásamt frágangsverkefnum á stíflunni og í hlíð Fremri-Kárahnjúks. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Ítreka kröfu um auglýsingu

BANDALAG háskólamanna hefur ítrekað kröfu sína um að auglýsing um embætti vegamálastjóra verði dregin til baka og staðan auglýst að nýju þannig að gegnsæi sé tryggt og ráðuneytið verði ekki af hæfum umsækjendum. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 3 myndir

Jólafrímerki úr Nesskóla

TVEIR nemendur í 2. bekk Nesskóla á Neskaupstað unnu verðlaunasamkeppni sem Íslandspóstur hf. efndi til meðal grunnskólabarna fyrr á þessu ári um myndefni á jólafrímerki á þessu ári. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 319 orð

Leggst gegn lengdum varðveislutíma lyfjagagna

PERSÓNUVERND leggst í umsögn sinni um drög að frumvarpi til laga um breytingar á lyfjalögum gegn því að varðveislutími gagna í lyfjagagnagrunni landlæknis verði lengdur úr 3 árum í 30 ár. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 28 orð

LEIÐRÉTT

Nafn misritaðist Í FRÉTT og forystugrein um slysið á Reykjanesbraut í blaðinu í gær misritaðist nafn Einars Magnúsar Magnússonar, verkefnisstjóra hjá Umferðarstofu. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Lomber-einvígi laugardag

Fljótsdalur | Nærfellt tveir tugir manna leggja leið sína af Austurlandi í Eyjafjarðarsveit á laugardag til að heyja á Öngulsstöðum einvígi í lomber við Húnvetninga. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Lyfjakostnaður jókst um 5% í fyrra

ÁRIÐ 2007 nam lyfjakostnaður hins opinbera 7.055 milljónum króna og var 5% meiri en á árinu 2006. Helstu ástæður eru meiri notkun lyfja almennt, tilfærsla yfir í notkun dýrari lyfja og áhrif gengis. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Matarverð gæti lækkað um 25% með inngöngu Íslands í ESB

MATVÆLAVERÐ hér á landi gæti lækkað um allt að 25% með inngöngu Íslands í Evrópusambandið og með aðild að myntbandalagi ESB má gera ráð fyrir að vextir á íbúðarlánum myndu lækka töluvert þótt erfitt sé að spá fyrir um hver lækkunin yrði. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Metur hvort kanna þurfi öryggismál

HJÁ Persónuvernd er verið að meta hvort stofnunin eigi að taka öryggismál tölvukerfa grunn- og framhaldsskóla til skoðunar í ljósi fregna af innbrotum tölvuþrjóta inn í kerfi skólanna. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Miðjan færist í suðausturátt

ÁRLEGIR útreikningar framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar hafa leitt í ljós að þungamiðja búsetu á höfuðborgarsvæðinu hefur færst um 71 metra frá fyrra ári, og er nú í bakgarði Grundarlands 4. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Milljón fleiri notuðu strætó

FARÞEGAFERÐUM með vögnum Strætó bs. fjölgaði um u.þ.b. eina milljón á ársgrundvelli, miðað við fyrra ár, eru nú um 8,7 milljónir á ári. Um 35. Meira
11. apríl 2008 | Þingfréttir | 176 orð | 1 mynd

Mótmælandi eða séra mótmælandi?

HELGI Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, velti því upp á Alþingi í gær hvort stefnubreyting hefði orðið hvað framgöngu lögreglu við mótmælendur hér á landi varðar. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Myndasýning í leyfisleysi

ÓVENJULEG myndasýning vakti athygli vegfarenda í miðborginni á ellefta tímanum í gærkvöldi. Myndum og texta var varpað á turn Hallgrímskirkju í um 30 mínútur og virtist textinn innihalda ádeilu á kristna trú, að sögn vegfaranda sem átti leið hjá. M.a. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Norræni Svanurinn traustur

NORRÆNA umhverfismerkið Svanurinn er góður valkostur fyrir merkingar um gæði andrúmsloftsins. Þetta kemur fram í nýrri matsskýrslu um Svaninn sem Norræna ráðherranefndin hefur gefið út. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Norrænt nám í öldrunarfræðum

FRÁ næsta hausti verður boðið upp á nýtt fjölfræðilegt norrænt meistaranám í öldrunarfræðum, NordMaG, við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Í fréttatilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsta verkefnið af þessum toga sem Háskóli Íslands stendur að. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð | 6 myndir

Nýja bíó verður endurreist

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NÝJA bíó verður endurreist á svipuðum slóðum og það stóð áður samkvæmt deiliskipulagstillögu fyrir Pósthússtrætisreitinn í miðbæ Reykjavíkur. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Nýju fyrirtæki fagnað á Vopnafirði

Eftir Jón Sigurðarson Vopnafjörður | Nýju bókhaldsfyrirtæki var formlega ýtt úr vör á Vopnafirði sl. þriðjudag. Bókhaldsfyrirtækið Blikar ehf. tók þá til starfa í húsnæði sem kallast gjarnan gamla Kauptún, að Hafnarbyggð 19, og er eign Skuldarhalla ehf. Meira
11. apríl 2008 | Þingfréttir | 200 orð | 1 mynd

Olnbogabarn kerfisins

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is GEÐHEILBRIGÐISMÁL hafa verið olnbogabarn í íslenska heilbrigðiskerfinu og þá ekki síst þjónusta við börn með geðraskanir, sagði Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ólafur í Good Morning America

MYNDLISTARMAÐURINN Ólafur Elíasson og Michael Bloomberg, borgarstjóri í New York, voru gestir morgunþáttarins Good Morning America á bandarísku ABC -sjónvarpsstöðinni í gærmorgun. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Páll Gunnar þarf ekki að víkja sæti

HÆSTIRÉTTUR hefur snúið við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, víki sæti við rannsókn á meintum samkeppnisbrotum Mjólkursamsölunnar, Auðhumlu og Osta- og smjörsölunnar. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð

Prófkjör rædd í kvennahreyfingu

ÁRSÞING Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar verður haldið í dag, föstudaginn 11. apríl, að Hótel Örk í Hveragerði og hefst dagskráin kl. 14 með ávarpi formanns kvennahreyfingarinnar, Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð

Raforkan er umfram væntingar

ALCOA Fjarðaál hefur aukið raforkukaup sín af Landsvirkjun um 40 MW frá upphaflegum samningum, sem hljóðuðu upp á 537 MW. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Rifbrot hamlar gönguför

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Göngukonan Rosie Swale Pope kvaddi Mývetninga fyrir viku og hélt ótrauð, gangandi og dragandi húsvagn sinn, austur öræfin þrátt fyrir að ekkert ferðaveður væri að mati heimamanna. Meira
11. apríl 2008 | Þingfréttir | 124 orð

Ríkir jafnræði milli háskóla á Íslandi?

ÞETTA vekur spurningar um jafnræði milli opinberra háskóla og hinna svokölluðu einkaháskóla, segir Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, um svar menntamálaráðherra við fyrirspurn hans um lán til greiðslu skólagjalda. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Samráðsfundir fram í maí

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞRÍR fyrstu samráðsfundir Ólafs F. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Samstarf til sóknar

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Menningarráð Norðurlands vestra stóð fyrir ráðstefnu um menningartengda ferðaþjónustu í Félagsheimilinu á Blönduósi á laugardaginn undir kjörorðinu „Samstarf til sóknar“ og var tilgangurinn að vekja athygli á... Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Samstarf um búsetuúrræði

FÉLAGS- og tryggingamálaráðuneytið og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hafa ákveðið að efna til samstarfs um rekstur á nýju búsetuúrræði með félagslegum stuðningi fyrir allt að 20 einstaklinga. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð

Sauðfjárbændur eru á móti lækkun kjöttolla

FREKARI niðurfelling tolla á innflutt kjöt mun virka eins og olía á þann eld sem við er að glíma og barnaskapur að halda öðru fram, að því er fram kom í setningarræðu Jóhannesar Sigfússonar, formanns Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), á aðalfundi þeirra... Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 191 orð

Sá guli braggast

HEILDARSTOFNVÍSITALA þorsks hækkaði um 12% frá mælingu Hafró í fyrra en vísitalan er þó lægri en árin 2002-2006. Stofnvísitala ýsu lækkaði um fjórðung frá mælingunni 2007. Þetta eru niðurstöður úr svokölluðu togararalli Hafró frá því fyrr í vetur. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Spádómur

Það bjargast ekki neitt, það ferst, það ferst“ orti Steinn Steinarr forðum og gætu verið einkunnarorð daganna sem nú eru að líða. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 851 orð | 1 mynd

Spáir 4% atvinnuleysi árið 2010

VERÐBÓLGA hefur aukist umfram spár frá því í nóvember og verðbólguhorfur versnað að því er formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, Davíð Oddsson, sagði í gær á kynningarfundi bankans en Seðlabankinn ákvað í gær að hækka stýrivexti sína um 0,5... Meira
11. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Stjórn Ítalíu reynir að bjarga Alitalia

STARFSMENN viðhaldsdeildar ítalska flugfélagsins Alitalia kasta þotulíkani í Trevi-gosbrunninn á mótmælafundi í Róm í gær. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Styrkur til meistaraverkefnis um sögu heyrnarlausra

AFHENDING styrks úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 2008 fór fram 4. apríl síðastliðinn. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Stöðugt verðlag nauðsyn

„VR lýsir yfir þungum áhyggjum af þróun efnahags- og verðlagsmála, sérstaklega í kjölfar gengisfalls krónunnar, og skorar á stjórnvöld að beita sér harðar fyrir stöðugleika í verðlagsmálum. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Súpufundur kvenna í Frjálslynda flokknum

GUÐMUNDUR Ólafsson hagfræðingur verður ræðumaður á Súpufundi Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum á morgun, laugardaginn 12. apríl, kl. 12–13 í félagsheimili Frjálslynda flokksins að Skúlatúni 4, II hæð. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Turninn aldrei í hættu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞAÐ steðjaði aldrei nein hætta að turninum á Smáratorgi vegna elds sem kviknaði í næsta húsi við turninn á miðvikudagskvöldið að sögn Höskuldar Einarssonar, deildarstjóra útkallssviðs SHS. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð

Um helmingur er erlendar konur

UM 44% af þeim konum sem dvöldu í Kvennaathvarfinu á síðasta ári eru af erlendum uppruna. Þetta hlutfall hefur hækkað talsvert undanfarin ár, en hlutfallið var 38% árið 2005. Þetta kemur fram í ársskýrslu Kvennaathvarfsins fyrir árið 2007. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Verður í haldi til 30. apríl nk.

GÆSLUVARÐHALD yfir karlmanni sem grunaður er um gróf kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum, hefur verið framlengt til 30. apríl nk. Stúlkurnar eru átta og þrettán ára. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 341 orð

Verslunarfyrirtæki ótrúlega oft gerð að blóraböggli

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfírlýsing frá stjórn FÍS: „Í því efnahagslega umróti sem gengið hefur yfir Ísland undanfarnar vikur hefur íslensk verslun mátt þola ásakanir um óvönduð vinnubrögð úr ýmsum áttum. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Viðbótarorka til Alcoa Fjarðaáls

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ALCOA Fjarðaál og Landsvirkjun gerðu fyrir skömmu á milli sín viðaukasamning um viðbótarorku til álversins. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vilja afturkalla söluna

BORGARFULLTRÚAR Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hafa lagt fram tillögu í borgarráði um að leiða verði leitað til að afturkalla sölu á Fríkirkjuvegi 11. Eignina keypti fjárfestingarfyrirtækið Novator í ársbyrjun 2007. Meira
11. apríl 2008 | Þingfréttir | 204 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Já, takk, og nei, takk Heilbrigðisráðherra og stjórnarliðar voru ánægðir með útkomu Íslands í skýrslu OECD um heilbrigðismál í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær. Íslenska heilbrigðiskerfið fengi góða einkunn en að nýta mætti fjármuni betur. Meira
11. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

Þorskeldi á tímamótum

AGNAR Steinarsson flytur erindið: Þorskeldi á tímamótum – rannsóknir og seiðaeldi, í Tilraunaeldisstöðinni við Grindavík í dag, föstudaginn 11. apríl, kl. 12.30 í fundarsal á fyrstu hæð Skúlagötu 4. Meira
11. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Þrengir að sveitakránum

ÞÆR ERU eitt af aðalsmerkjum breskra þorpa, sveitakrárnar sem sett hafa svip á mannlífið svo öldum skiptir. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2008 | Leiðarar | 248 orð

Dýrmætt frelsi

Það er dýrmætt frelsi fyrir smáþjóð að vera ekki bundin margvíslegum og flóknum hagsmunum eins og stórþjóðirnar eru. Vegna slíkra hagsmuna á Bush Bandaríkjaforseti engra kosta völ. Meira
11. apríl 2008 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Gömul saga og ný

Kristján L. Möller samgönguráðherra gagnrýndi harðlega í aðsendri grein í júlí árið 2006, er Samfylkingin var í stjórnarandstöðu, að vegna hækkunar á olíuverði í heiminum myndu tekjur ríkissjóðs stóraukast. Meira
11. apríl 2008 | Leiðarar | 261 orð

Laun kennara verða að hækka

Það er gömul saga og ný, að kennaralaun hér á Íslandi eru lág, allt of lág. Meira
11. apríl 2008 | Leiðarar | 243 orð

Risaborinn

Í frétt í Morgunblaðinu í gær um risaborinn, sem notaður hefur verið í tengslum við Kárahnjúkavirkjun, segir m.a. Meira

Menning

11. apríl 2008 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Að skjóta ref fyrir rass

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
11. apríl 2008 | Tónlist | 556 orð | 1 mynd

Auðugir aðdáendur Dylans

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG er hálfgerður viðvaningur innan um þessa menn. Ég komst inn í þennan hóp fyrir algjöra tilviljun,“ segir Hilmar Thors, framkvæmdastjóri og aðdáandi Bobs Dylan. Meira
11. apríl 2008 | Tónlist | 330 orð

Dagur reiði, dagur bræði

Verdi: Sálumessa. Flytjendur voru Vox academica og Jón Leifs Camerata undir stjórn Hákons Leifssonar. Einsöngvarar: Sólrún Bragadóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Gissur Páll Gissurarson og Kristinn Sigmundsson. Laugardagur 5. apríl. Meira
11. apríl 2008 | Kvikmyndir | 262 orð | 1 mynd

Eins dauði er annars brauð

Leikstjóri: Jieho Lee. Aðalleikarar: Brendan Fraser, Sarah Michelle Gellar, Kevin Bacon, Forest Whitaker, Emile Hirsch, Andy Garcia. 97 mín. Bandaríkin/Mexíkó 2007. Meira
11. apríl 2008 | Tónlist | 333 orð

Embla á leið til Þrándheims

Söngvar eftir: Hildegard von Bingen, Þorkel Sigurbjörnsson, Franz Liszt, Jón Leifs, Francis Poulenc, Pál Ísólfsson, Henry Purcell, J.S. Bach, Saint-Saëns og Gustav Mahler. Kvennakórinn Embla, stjórnandi Roar Kvam. Einsöngur: Harpa B. Birgisdóttir... Meira
11. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Flott fréttamennska á Stöð 2

FRÉTTAMENN Stöðvar 2 hafa verið duglegir við það undanfarin misseri að búa til fréttir úr litlu sem engu, með misjafnlega merkilegum árangri. Meira
11. apríl 2008 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Gaman að þessu

Eftir Arnar Eggert Thorodddsen arnart@mbl.is NÝÚTKOMIN er hljómplatan Lykill að skírlífisbelti með rokksveitinni Númer Núll. Hljómsveitin hefur þó verið starfandi í rúm fjögur ár og ýmsar ástæður fyrir löngum meðgöngutíma plötunnar. Meira
11. apríl 2008 | Menningarlíf | 539 orð | 2 myndir

Guðni Hermansen, djassinn og Eyjarnar

ÞEGAR ég flutti til Vestmannaeyja í árslok 1960, forfallinn sautján ára djassgeggjari, undraðist ég mjög að þarna í fámenninu skyldi vera iðandi djasslíf og nokkrir frábærir spilarar. Meira
11. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd

GUNNAR ÞÓR ÞÓRSSON

Aðalsmaður vikunnar var valinn hnefaleikamaður kvöldsins á Íslandsmóti í hnefaleikum 29. mars síðastliðinn og varð auk þess hlutskarpastur í léttveltivigt í junior-flokki. Hann þykir einn efnilegasti hnefaleikamaður landsins. Meira
11. apríl 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Hannfried Lucke leikur og spinnur

UNDIR heitinu „Töfrar orgelsins“ leikur orgelsnillingurinn Hannfried Lucke á Klaisorgel Hallgrímskirkju á orgeltónleikum fyrir alla fjölskylduna á morgun kl. 14. Meira
11. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Heima vinsælust á vefsíðunni IMDB

* Heimildar- og tónlistarkvikmynd þeirra drengja í Sigur Rós er uppáhalds-heimildarmynd notenda vefsíðunnar IMDB (Internet Movie Data Base). Meira
11. apríl 2008 | Myndlist | 291 orð | 1 mynd

Hið föla land

Til 13. apríl 2008. Opið kl. 13-18 fös.-lau. Aðgangur ókeypis. Meira
11. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Idol-söfnun til góðgerðarmála

22 MILLJÓNUM Bandaríkjadala var safnað í sérstakri útgáfu af söngþættinum American Idol, Idol Gives Back , sem sýndur var í bandarísku sjónvarpi í fyrrakvöld. Meira
11. apríl 2008 | Hugvísindi | 77 orð | 1 mynd

Íslenskan í háskólasamfélaginu

MÁLNEFND og Háskólinn á Akureyri boða til málþings í dag um framtíð íslensku í alþjóðlegu háskólasamfélagi á Íslandi. Meira
11. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Kemur nakin fram

BANDARÍSKA leikkonan Lindsay Lohan hefur boðist til að koma nakin fram á hvíta tjaldinu og það fyrir aðeins 75.000 dollara, sem nemur um 5,5 milljónum króna. Meira
11. apríl 2008 | Tónlist | 264 orð | 4 myndir

Kúrðu saman í kojunum

HLJÓMSVEITIRNAR Benny Crespo's Gang, Dr. Spock og Sign hafa verið saman á tónleikaferðalagi hringinn í kringum landið að undanförnu. Meira
11. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Kynnir á MTV-verðlaununum

KANADÍSKI grínleikarinn Mike Myers verður kynnir á MTV-verðlaunahátíðinni sem fram fer í Los Angeles hinn 1. júní. „Að vera kynnir á MTV-verðlaununum er eins og að vera í partíi en án þess þó að þurfa að hlaupa út í bíl til að sötra bjór. Meira
11. apríl 2008 | Myndlist | 269 orð | 1 mynd

Landslið í gjörningum

„ÞETTA er það fólk sem hefur hvað mest verið að nota gjörninga, það má segja að þetta sé landsliðið í gjörningum,“ segir Snorri Ásmundsson, einn níu listamanna sem frumflytja gjörninga í Kling og Bang gallerí klukkan 17 í dag. Meira
11. apríl 2008 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Lán fyrir myndlist

Í Frakklandi hyggjast stjórnvöld grípa til aðgerða til að styrkja myndlistarmarkaðinn og auka sölu á myndverkum. Bjóða á almenningi vaxtalaus lán og auka á skattaafslátt sem fyrirtæki fá gegn kaupum á myndlist. Meira
11. apríl 2008 | Leiklist | 710 orð | 2 myndir

Leitar aðstoðar borgarinnar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Möguleikhúsið hefur verið starfrækt í 18 ár. Möguleikhúsið er fagleikhús sem hefur sérhæft sig í sýningum fyrir börn og unglinga. Um árabil hefur leikhúsið haft aðsetur í eigin húsnæði við Hlemm. Meira
11. apríl 2008 | Myndlist | 122 orð

Listkýr í vanda

KÝR í formaldehýði, úr einu frægasta verki breska listamannsins Damiens Hirst, lenti í ógöngum nýverið á leið sinni á safn í Tókýó. Verkið heitir Mother and Child Divided , og sýnir hálfa kú og hálfan kálf. Meira
11. apríl 2008 | Myndlist | 246 orð | 1 mynd

Lífskraftur

Til 3. maí. Opið 12-18 virka daga og 10-16 um helgar. Meira
11. apríl 2008 | Hugvísindi | 80 orð | 1 mynd

Málstofa á menningarhátíð fatlaðra

Í DAG kl. 15–16.30 verður opin málstofa í stofu 201 Odda. Málstofan er hluti af dagskrá menningarhátíðarinnar Listar án landamæra. Þrjú erindi verða flutt sem tengjast listum, menningu og fötlun. Meira
11. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Mótorkross fyllti mælinn á ritstjórn Monitor

* Biggi í Maus stendur upp úr ritstjórastóli tónlistartímaritsins Monitor eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
11. apríl 2008 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Skýjadans

Til 20. apríl. Opið allan sólarhringinn. Aðgangur ókeypis. Meira
11. apríl 2008 | Kvikmyndir | 362 orð | 2 myndir

Snjallir spilamenn

ÚRVALIÐ í kvikmyndahúsunum er óvenju glæsilegt þessa helgina. Bíódagar Græna ljóssins eru að hefjast, en þar fyrir utan verða fimm kvikmyndir frumsýndar á morgun Meira
11. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Stjörnur Steins Steinars

UNDANFARNA daga hafa nokkrir af fremstu listamönnum þjóðarinnar haldið til í Hljóðrita í Hafnarfirði við upptökur á geisladiski sem kemur út um miðjan maímánuð. Meira
11. apríl 2008 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Stór og sterkur hópur útskrifast frá Listaháskólanum

„ÞETTA er mjög sterkur hópur og fjölbreyttur,“ segir Kjartan Ólafsson, prófessor við tónlistardeild Listaháskóla Íslands, um útskriftarnemana í ár. Þeir halda tónleika hver á fætur öðrum um þessar mundir og hafa aldrei verið fleiri. Meira
11. apríl 2008 | Tónlist | 324 orð

Þröngar skorður, mikil efni

14 íslenzk sönglög. Anna Jónsdóttir sópran, Sigríður Freyja Ingimarsdóttir píanó. Föstudaginn 4. apríl kl. 20. Meira

Umræðan

11. apríl 2008 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Af hverju var ég handtekinn?

Hlynur Jónsson fjallar um aðgerðarleysi lögreglunnar við mótmælum vörubílstjóra: "Lögreglan metur sölu mína á einum litlum 33 cl bjór hættulegri heldur en þá almannahættu, takmörkun á ferðafrelsi og milljónakostnað sem vörubílstjórarnir hafa valdið undanfarna daga..." Meira
11. apríl 2008 | Aðsent efni | 361 orð

Al Gore og hin leyfilega umræða

Í GREIN hér í Morgunblaðinu á þriðjudag lýsti Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi alþingismaður, megnri óánægju með að undirrituðum var boðið að segja nokkur orð um Al Gore og loftslagsmál í Silfri Egils í Ríkissjónvarpinu á sunnudaginn. Meira
11. apríl 2008 | Aðsent efni | 253 orð

Al Gore og stórisannleikur

MEÐ því að skoða sögu jarðar og alheims hef ég fyrir löngu sannfærst um að meintar loftslagsbreytingar stafa ekki nema að litlu leyti af mannanna verkum þó þau kunni að hafa minniháttar áhrif. Meira
11. apríl 2008 | Aðsent efni | 480 orð | 2 myndir

Áfram FSu!

Þórunn Jóna Hauksdóttir og Dóra Haraldsdóttir segja frá námi í FSu.: "Fjölbrautaskóli Suðurlands býður upp á íþróttaakademíur, eftirtektarverðar nýjungar, hefðbundnar námsleiðir og gott félagslíf – við bestu aðstæður." Meira
11. apríl 2008 | Blogg | 227 orð | 1 mynd

Ármann Kr. Ólafsson | 10. apríl Tár í tómið Það fór kaldur hrollur niður...

Ármann Kr. Ólafsson | 10. apríl Tár í tómið Það fór kaldur hrollur niður bakið á mér í gær þegar ég heyrði fréttir af því að enn eitt slysið hefði orðið á Reykjanesbrautinni og að þrír lægju á gjörgæslu. Enn eitt óþarfa slysið var staðreynd. Meira
11. apríl 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Birkir Jón Jónsson | 10. apríl Hvalurinn, þorskurinn og loðnan Hrefnan...

Birkir Jón Jónsson | 10. apríl Hvalurinn, þorskurinn og loðnan Hrefnan étur á ári hverju milljón tonn af fiski hér við land. Til viðbótar éta aðrar hvalategundir milljón tonn af fiski. Sjómenn sem ég hef rætt við hafa aldrei séð eins mikið af hval og... Meira
11. apríl 2008 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Eru alþingismenn og umhverfisráðuneyti ,,með allt á hreinu“?

Örn Arnar Ingólfsson skrifar um landupplýsingar: "Fyrirspurn Guðbjarts Hannessonar um landupplýsingamál á Alþingi og svar umhverfisráðherra vekur spurningar um það hversu vel þetta fólk er upplýst." Meira
11. apríl 2008 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Grímsson, Glitnir og Gore

Gunnar Svavarsson segir frá fundi sem hann sat með Al Gore, forseta Íslands og íslenskum athafnamönnum: "Sú framtíðarsýn og markmið sem Glitnir boðar komu mér mest á óvart. Vísindasamfélaginu skiptir miklu að hjá bankanum séu hlutirnir í orði og á borði." Meira
11. apríl 2008 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 10. apríl Nýtt Geirfinnsmál? Ég hef alltaf...

Jenný Anna Baldursdóttir | 10. apríl Nýtt Geirfinnsmál? Ég hef alltaf haldið að við á Norðurlöndum byggjum við mannúðlegt þjóðskipulag. Reyndar gerum við það að mestu leyti, en stundum rekur mann í rogastans. Meira
11. apríl 2008 | Blogg | 90 orð | 1 mynd

Svavar Alfreð Jónsson | 9. apríl Bænir virka Ekki láta staðalímyndirnar...

Svavar Alfreð Jónsson | 9. apríl Bænir virka Ekki láta staðalímyndirnar villa um fyrir þér þegar ég nefni bænafólk. Bænafólk er alls konar fólk. Bænir eru mun algengari en margir telja. Ólíklegasta fólk fer með bænir. Bænir virka. Meira
11. apríl 2008 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Um skjalavörslu

Hrafn Sveinbjarnarson svarar grein Kristínar Ólafsdóttur og Jóhönnu Gunnlaugsdóttur: "Skjalavörslukerfi á að þjóna og lýsa starfsemi skjalamyndara á hverjum tíma. Skjalaskrá á svo að endurspegla fyrirkomulag skjala." Meira
11. apríl 2008 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Vegið að íslenskum landbúnaði

Gunnar L. Helgason skrifar um stöðu íslensks landbúnaðar: "Erum við tilbúin að stofna almennum íslenskum landbúnaði í hættu og sjá jafnvel fram á það að hann leggist alveg af?" Meira
11. apríl 2008 | Velvakandi | 357 orð | 1 mynd

velvakandi

Týnd kisa UNDANFARNAR vikur hefur köttur verið að koma til mín á matmálstímum. Ég bý í Laugarneshverfinu og nú veit ég ekki hvort þessi kisa er týnd eða hvað. Hún er með ól og bjöllu, en merkimiðinn virðist hafa dottið af. Meira
11. apríl 2008 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Þorkell Sigurjónsson | 10. apríl Þorlákshöfn í fýlu? Ég tek heils hugar...

Þorkell Sigurjónsson | 10. apríl Þorlákshöfn í fýlu? Ég tek heils hugar undir kröfu íbúa í Þorlákshöfn. Við hér í Eyjum höfum í gegnum árin mátt þola bræðslulyktina frá fiskimjölverksmiðjunum tveimur, sem starfræktar hafa verið hér í áratugi. Meira

Minningargreinar

11. apríl 2008 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Berta Guðbjörg Rafnsdóttir

Berta Guðbjörg Rafnsdóttir fæddist í Ólafsfirði 7. janúar 1944. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Vogum á Vatnsleysuströnd 31. mars síðastliðinn. Foreldrar Bertu voru Særún Árný Magnúsdóttir, f. 31.12. 1916, d. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 3939 orð | 1 mynd

Einar Guðlaugsson

Einar Þorgeir Húnfjörð Guðlaugsson fæddist að Þverá í Norðurárdal í Austur-Húnavatnssýslu 30. mars 1920. Hann lést af slysförum 1. apríl síðastliðinn, 88 ára að aldri. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaugur Húnfjörð Sveinsson bóndi, f. 27.2. 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

Elín Rósa Finnbogadóttir

Elín Rósa Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík hinn 28. nóvember 1928. Hún andaðist hinn 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Finnbogi Kristjánsson skipstjóri og Lovísa S. Elífasdóttir húsmóðir. Bræður Elínar eru, Finnbogi Finnbogason, d.... Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Erlendur J. Jónsson

Erlendur Jóhann Jónsson fæddist að Norðurgarði í Mýrdal 5. maí 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, f. 1899 d. 1983, og Guðrún Erlendsdóttir, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 402 orð

Geir Gunnarsson

Við kveðjum í dag Geir Gunnarsson fyrrv. alþingismann, sem fengið hefur hvíld frá erfiðum lokakafla lífsgöngu sinnar. Við Geir ólumst upp í Hafnarfirði ekki langt frá hvor öðrum. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 4321 orð | 1 mynd

Geir Gunnarsson

Geir Gunnarsson, aðstoðarríkissáttasemjari og fyrrverandi alþingismaður, fæddist í Hafnarfirði 12. apríl 1930. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 5. apríl síðastliðinn, nær 78 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Guðmunda Guðnadóttir

Guðmunda Guðnadóttir fæddist í Haga í Holtum 23. febrúar 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ föstudaginn 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðni Einarsson, f. 31. mars 1881, d. 16. júní 1970, og Guðfinna Loftsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 2058 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Sörensdóttir

Guðrún Helga Sörensdóttir fæddist í Heiðarbót í Reykjahverfi 14. mars 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru hjónin Sören Sveinbjarnarson bóndi frá Köldukinn, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

Gunnar Ingimarsson

Gunnar Igimarsson fæddist í Reykjavík 18. janúar 1959. Hann lést á Landspítalanum 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingimar Guðjónsson, bifreiðastjóri og hljóðfæraleikari, og Helga Haraldsdóttir verkakona, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 961 orð

Gunnar Örn Gunnarsson

Það er ekki langt síðan að ég heimsótti Gunnar Örn, tilefnið að mætur húsameistari hafði lengi haft hug á að skoða myndverk hjá honum og vildi mjög gjarnan hafa mig með sér. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 5399 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Gunnarsson

Gunnar Örn Gunnarsson myndlistarmaður fæddist í Reykjavík 2. desember 1946. Hann lést á bráðadeild Landspítalans við Hringbraut 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðríður M. Pétursdóttir húsmóðir, f. í Hafnarfirði 25.5. 1923, d. 19.8. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Hanna Frímannsdóttir

Hanna Frímannsdóttir fæddist 25. ágúst 1936. Hún andaðist 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Sveinsdóttir, f. 22. nóvember 1908, d. 18. apríl 2002, og Valdimar Frímann Helgason verkstjóri, f. 21. ágúst 1907, d. 29. nóvember 1972. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

Ólafur Brandsson

Ólafur Brandsson fæddist í Ólafsvík á Snæfellsnesi 28.10. 1919. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði að morgni páskadags, sunnudaginn 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Brandur Sigurðsson, f. 18.5. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 1755 orð | 1 mynd

Sigurður Ágústsson

Sigurður Ágústsson fæddist á Syðri-Brúnavöllum í Skeiðahreppi í Árnessýslu 25. janúar 1935. Hann varð bráðkvaddur á Spáni 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágúst Guðlaugur Loftsson, vélstjóri og bóndi í Arabæjarhjáleigu, f. 14. ágúst 1901, d.... Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2008 | Minningargreinar | 4497 orð | 1 mynd

Valdimar Ólafsson

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði 13. ágúst 1926. Hann varð bráðkvaddur 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur B. Hjálmarsson, sjómaður, bóndi á Mosvöllum I, verkstjóri, efnisvörður BP í... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 212 orð | 1 mynd

Jákvæðar vísbendingar

„ÞAÐ eru ekki mikil tíðindi í þessum niðurstöðum togararallsins. Þó finnast þarna jákvæðar vísbendingar. Meira
11. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 680 orð | 1 mynd

Togararall bendir til 12% stækkunar þorskstofnsins

HEILDARSTOFNVÍSITALA þorsks, þyngd eins árs og eldri, hækkaði um 12% frá mælingunni 2007, aðallega vegna eldri fisks, en vísitalan er þó lægri en árin 2002-2006. Meira

Viðskipti

11. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Auknar áhyggjur af lausafjárstöðu breskra banka

ENGLANDSBANKI, seðlabanki Bretlands, óttast að lánsfjárkreppan hafi komist í nýtt og alvarlegra stig í kjölfar þess að breskir bankar óskuðu í fyrradag eftir því að lánamöguleikar þeirra hjá seðlabankanum yrðu auknir. Meira
11. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Álag ríkisins lækkar en bankarnir hækka

TRYGGINGARÁLAG á skuldabréf íslenska ríkisins hefur hækkað lítillega undanfarna daga en þó lækkað töluvert síðan í lok mars þegar það náði sögulegum hæðum. Meira
11. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Englandsbanki lækkar stýrivexti í 5,0%

ENGLANDSBANKI tók ákvörðun um stýrivexti í gær eins og Seðlabanki Íslands. Á sama tíma og Seðlabankinn hækkaði vextina um 0,5 prósentustig lækkaði Englandsbanki sína stýrivexti hins vegar um 0,25 prósentustig. Eru stýrivextir á Bretlandi nú 5,0%. Meira
11. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Færi til að hagræða og sameina

NÝTA má þær aðstæður sem nú ríkja á fjármálamörkuðum til þess að huga að hagræðingu og sameiningu á innlendum fjármálamarkaði. Þetta kom fram í erindi Jónasar Fr. Meira
11. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Góð sala í mars kætti markaðina vestra

SÖLUTÖLUR bandarískra smásölurisa í mars voru betri en búist hafði verið við. Bæði Wal-Mart, stærsta smásölufyrirtæki heims, og Costco tilkynntu þetta í gær og kættu um leið fjárfesta á hlutabréfamarkaði. Meira
11. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Hrinunni lokið

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar lækkaði um 1,9% í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans í gær. Við lokun var gildi vísitölunnar 5.348 stig og lauk þar með sex daga hækkunarhrinu hennar. Meira
11. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Missir viðskiptavini

FINNSKI bankinn Sampo Bank hefur að sögn finnsku sjónvarpsstöðvarinnar YLE misst fjölda viðskiptavina að undanförnu. Meira
11. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 256 orð

Netverslun framtíðin

NETVERSLUN er það sem koma skal hjá Baugi ef marka má orð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, starfandi stjórnarformanns félagsins. Meira
11. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Veitir ekki af drykkjum

LANDSBANKINN hefur ráðið Colin Wellstead sem ráðgjafa við viðskiptaþróun vegna örrar þróunar frístundaiðnaðarins (e. leisure industry). Meira
11. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 1 mynd

Verðbólguhorfur hafa snarversnað

ÚTLIT er fyrir að verðbólga nái hámarki á þriðja fjórðungi þessa árs og verði þá um 11%. Þetta kemur fram í nýjasta hefti Peningamála Seðlabanka Íslands sem gefið var út í gær samhliða stýrivaxtaákvörðun bankans. Meira

Daglegt líf

11. apríl 2008 | Daglegt líf | 120 orð

Af þotu og sólskini

Hallmundur Kristinsson yrkir um einkaþotu ráðamanna á sérstöku kynningarverði: Lögð eru á landanna herðar lóðin og kröfurnar gerðar til þjóðlegra þegna. Það er víst vegna forsætisráðherraferðar. Meira
11. apríl 2008 | Daglegt líf | 1459 orð | 3 myndir

Auka snerpu, styrk, þol og þrek í þverfaglegri meðferð

Árlega koma um 35 Parkinsonsveikir til sérhæfðrar meðferðar á Reykjalundi. Árangurinn er gríðarmikill og eftirspurnin langt umfram framboðið. Meira
11. apríl 2008 | Ferðalög | 936 orð | 5 myndir

Með þyrlu upp á topp

Það geta líklega fæstir landsmenn kvartað yfir að snjóleysi hafi gert þeim illmögulegt að stunda skíðaíþróttina þennan veturinn. Meira
11. apríl 2008 | Ferðalög | 370 orð | 2 myndir

Morgunmatur í ljósaskiptunum

„Morgunstund gefur gull í mund.“ Hanna Friðriksdóttir sannreyndi máltækið yfir morgunmat í borg rómantíkurinnar, París. Meira

Fastir þættir

11. apríl 2008 | Fastir þættir | 143 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Of mikill asi. Norður &spade;ÁG64 &heart;D73 ⋄Á76 &klubs;864 Vestur Austur &spade;8 &spade;72 &heart;ÁKG954 &heart;106 ⋄G8 ⋄D10942 &klubs;10752 &klubs;KD93 Suður &spade;KD10953 &heart;82 ⋄K53 &klubs;ÁG Suður spilar 4&spade;. Meira
11. apríl 2008 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

THE WEDDING DATE (Sjónvarpið kl. 21.15) Glansmyndarleg samsuða af Four Weddings and a Funeral og Pretty Woman , á sín augnablik en allt er á kafi í Hollywoodglitri og óraunsæi af hvimleiðustu gerð. Meira
11. apríl 2008 | Í dag | 348 orð | 1 mynd

Náttúra Skagafjarðar

Þorsteinn Sæmundsson fæddist í Reykjavík árið 1963. Hann lauk BS-prófi og 4.-árs prófi í jarðfræði frá HÍ 1988, Fil.lic.-prófi í ísaldarjarðfræði frá háskólanum í Lundi 1992 og Fil.dr. frá sama skóla 1995. Meira
11. apríl 2008 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðrum né lof mitt úthöggnum líkneskjum. Meira
11. apríl 2008 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 b5 5. Bg5 exd5 6. cxd5 h6 7. Bh4 g5 8. Bg3 Bg7 9. a4 b4 10. Rbd2 O–O 11. Rc4 Bb7 12. d6 Rc6 13. e3 Ra5 14. Rxa5 Dxa5 15. Bc4 b3+ 16. Dd2 Dxd2+ 17. Rxd2 Bxg2 18. Hg1 Bd5 19. Hc1 Bc6 20. Be5 Hae8 21. Bc3 Re4 22. Meira
11. apríl 2008 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er formaður skipulagsráðs Reykjavíkur? 2 Íslenskur matreiðslumeistari sigraði í alþjóðlegri matreiðslukeppni í Tartastan. Hvað heitir hann? 3 Kynntar hafa verið tillögur að óperuhúsi í Kópavogi. Hver er óperustjórinn? Meira
11. apríl 2008 | Fastir þættir | 299 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji veltir fyrir sér fréttum um ferðalög ráðherra í einkaþotum sem spara tíma en kosta meira en ferðir í áætlunarflugi. Víkverji veit vel að tími er peningar en málið er bara ekki svo einfalt. Meira

Íþróttir

11. apríl 2008 | Íþróttir | 113 orð

Enn eitt heimsmet

ENN eitt heimsmetið var í gær slegið af sundmanni sem klæddist hinum nýja sundfatnaði frá Speedo. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 199 orð

Fannar gengur til liðs við Stjörnuna

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FANNAR Örn Þorbjörnsson handknattleiksmaður hefur ákveðið að taka tilboði Stjörnunnar og gengur til liðs við Garðabæjarliðið þann 1. júlí. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Mathieu Flamini miðvallarleikmaðurinn snjalli hjá Arsenal kemur til með að verða frá knattspyrnuiðkun næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Arsenal og Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bandarísku boðhlaupssveitirnar sem unnu til gull- og bronsverðlauna í 4x400 og 4x100 metra boðhlaupum á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 hafa verið sviptar verðlaunum sínum. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 199 orð

Friðrik: ,,Það vantaði viljann“

,,ÞAÐ sem gerðist í síðari hálfleik er ofar mínum skilningi. Við byrjuðum leikinn eins og við vildum. Boltinn gekk á milli manna og við náðum að brjótast upp að körfunni. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 844 orð | 1 mynd

Grindavík féll á prófinu

FRÁ árinu 1984 þegar úrslitakeppnin í körfuknattleik karla fór fyrst fram hafa lið frá Suðurnesjum ávallt verið með í úrslitum Íslandsmótsins. Það gæti hinsvegar breyst í ár þar sem Snæfell er 2:0 yfir gegn Grindavík og ÍR er 2:0 yfir gegn Keflavík. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Hef heyrt af áhuga Napoli segir Emil

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Hjálmar tilbúinn í slaginn

„ÉG fékk spark í ökklann á síðustu æfingunni fyrir leikinn við Örebro um helgina og var því ekki með. Ég æfði í dag og verð til í næsta leik,“ segir Hjálmar Jónsson, vinstri bakvörður Svíþjóðarmeistara Gautaborgar. Hann hefur misst af tveimur af þremur fyrstu umferðunum í deildinni. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

Ísland í góðri stöðu

STÖÐUG þátttaka íslenska karlalandsliðsins í stórmótum undanfarin ár hefur tryggt því sæti í fyrsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik 2010. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 427 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell – Grindavík 79:71 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell – Grindavík 79:71 Íþróttamiðstöðin Stykkishólmi, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, annar leikur, fimmtudaginn 10. apríl 2008. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Magnús til Gróttu

MAGNÚS Kári Jónsson hefur gert samning við Gróttu um að taka við þjálfun kvennaliðs félagsins í handknattleik. Magnús hefur handsalað þriggja ára samning við Seltjarnarnesliðið sem tekur gildi hinn 1. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 120 orð

Overhage ráðinn

BLAKSAMBAND Íslands hefur ráðið Þjóðverjann Michael Overhage í stöðu landsliðsþjálfara fyrir karlalandsliðið í blaki. Gengið var frá ráðningunni í fyrradag og hefur hann þegar hafið störf við að koma saman hópi. Michael Overhage er þjálfari 1. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Ólafur lagði upp mark fyrir Larsson

ÓLAFUR Ingi Skúlason og félagar hans í Helsingborg skutust á topp sænsku úrvalsdeildarinar í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið sigraði Ljungskile, 2:0, á útivelli í þriðju umferð deildarinnar. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 149 orð

Ólafur Víðir er úr leik

ÓLAFUR Víðir Ólafsson, leikstjórnandi Stjörnunnar í handknattleik, leikur ekki meira með félaginu í vetur. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Ragna og Allegrini mætast á nýjan leik

RAGNA Ingólfsdóttir fékk erfitt verkefni í fyrstu umferð Evrópumótsins í badminton sem hefst í Herning í Danmörku á morgun. Ragna dróst gegn Agnese Allegrini sem er 18 sætum fyrir ofan hana á heimslistanum, er í 41. sæti, en Ragna er í 59. sæti á nýjum heimslista sem gefinn var út í gær. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 144 orð

Toni bjargaði Bayern

BAYERN München komst á ævintýranlegan hátt í undanúrslit UEFA-bikarsins í knattspyrnu í gær þegar liðið gerði 3:3-jafntefli við Getafe. Bæjarar komust áfram á útimarkareglunni er óhætt er að segja að þeir hafi farið bakdyramegin inn. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 167 orð

Toppsætið úr sögunni

MÖGULEIKAR íslenska karlalandsliðsins í íshokkí á að vinna sér sæti í 1. deild heimsmeistaramótsins eru úr sögunni eftir ósigur í hörkuspennandi leik gegn Spánverjum, 3:4, í þriðju umferð 2. deildarkeppninnar í Newcastle í Ástralíu í gær. Meira
11. apríl 2008 | Íþróttir | 328 orð

Ætlum að vinna þrjá titla

HLYNUR Bæringsson, fyrirliði Snæfells, var einn fárra leikmanna liðsins sem virkilega fögnuðu 79:71-sigri gegn Grindavík í gær í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik. Meira

Bílablað

11. apríl 2008 | Bílablað | 246 orð | 1 mynd

Bannhelgi rofin og hraði takmarkaður í Þýskalandi

Þýska sambandslandið Bremen í norðanverðu Þýskalandi hefur ákveðið fyrst sambandslandanna að setja hámarkshraða á hraðbrautum. Með því hefur verið rofin bannhelgi í landi sem stolt er af hraðskreiðum bílum sínum. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 204 orð | 1 mynd

Bensínsala dregst saman í fyrsta sinn í 17 ár

Metverð á bensíni og efnahagslegur samdráttur mun leiða til samdráttar í bensínsölu í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í 17 ár, að sögn orkuspárstofnunar ríkisins (EIA). Bensínnotkun yfir mesta ferðatímann hefur aukist ár frá ári frá 1991. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 83 orð | 1 mynd

BMW lúxusbíll sparneytnari en Prius?

Breska blaðið Sunday Times stóð fyrir sparaksturskeppni fyrir skemmstu þar sem tveir blaðamenn óku annars vegar tvinnbílnum Toyota Prius og hins vegar dísil lúxusbíl frá BMW. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 431 orð | 2 myndir

BMW segist munu sækja stíft

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is BMW-liðið hefur komið á óvart í upphafi vertíðar í Formúlu-1 og er með forystu í keppni bílsmiða þegar þremur mótum er lokið. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 277 orð | 1 mynd

Boða reykingabann í bílum í N-Írlandi

Einkabíllinn hefur verið talið eitt síðasta vígi reykingamanna til að svala þörfinni fyrir nikótín. Nú virðist hins vegar hilla undir fall þess, a.m.k. á Norður-Írlandi. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 254 orð | 2 myndir

Brabus með tvö ólíkindatól á pakkatilboði

Breytingafyrirtækið Brabus hefur átt góða mánuði undanfarið og virðist hátt olíuverð litlu skipta fyrir markhóp þess. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 457 orð | 1 mynd

Ford fjarlægir blinda blettinn og meira til

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Það er vandlifað í þessari veröld og eftir áratugaþróun á öryggisbúnaði í bílum er svo komið að þeir eru orðnir svo sterkbyggðir og vel hannaðir hvað óvirkt öryggi varðar að það er orðið erfitt að sjá út úr bílum. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 555 orð | 4 myndir

Í konunglegu umhverfi

Þegar talað er um lúxusjeppa er hinn valdsmannslegi Range Rover ábyggilega sú bíltegund sem kemur upp í huga flestra. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 534 orð | 3 myndir

Ítölsk hönnun lætur ekki að sér hæða

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 184 orð

Konubíllinn framlenging heimilisins

Konur skilja að meðaltali dag hvern eftir persónulega muni í bílum sínum að verðmæti um 129 pund eða 18.500 krónur, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar tryggingafyrirtækisins Sheilas' Wheels í Bretlandi. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 454 orð | 1 mynd

Kovalainen ætlar að sanna ágæti Finna

Þurfi Finna til að vinna stendur Heikki Kovalainen vel að vígi með því að keppa fyrir McLaren í ár. Bílar liðsins virðast einkar öflugir eftir æfingar vetrarins. Kovlainen vonast til að standa sig ekki síður en landar sínir í Formúlu-1 til þessa. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 241 orð | 1 mynd

Lög tryggi að bílar hafi nógu hátt

Tímarnir breytast og tæpast verður öllu lengur kvartað undan hávaða frá bílum því í Bandaríkjunum er nú talin ástæða til að setja lög til að tryggja lágmarkshávaða frá bílum. Þess er talin þörf til að tryggja öryggi gangandi vegfarenda. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 410 orð | 1 mynd

Nýi bíllinn mikil viðbrigði

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 134 orð | 1 mynd

Skynsamlegur Golf Variant

Lesendur þýska tímaritsins Guter Rat („Góð ráð“ á íslensku) útnefndu á dögunum Golf Variant sem „skynsamlegustu bílakaupin 2008“ í flokki langbaka. Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 636 orð | 1 mynd

Um músagang í Impreza, skrítna bensíngjöf og nagladekk

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Músagangur í Impreza? Meira
11. apríl 2008 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

Volkswagen áformar stórsókn vestanhafs

Volkswagen-fyrirtækið (VW) hefur ákveðið að stórauka umsvif sín í Bandaríkjunum með aukinni bílsmíði og nýjum módelum. Hyggst Volkswagen með því keppa af krafti við Toyota á þeim markaði. Meira

Annað

11. apríl 2008 | 24 stundir | 25 orð

15 ára barn afgreitt á barnum

Móðir 15 ára starfsmanns McDonald's gagnrýnir að á árshátíð fyrirtækisins hafi fjöldi starfsmanna undir lögaldri fengið afgreitt áfengi og afhenta ávísun á drykk á... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

15 ára keypti vín með korti

Börn undir áfengiskaupaaldri fengu afgreitt vín á árshátíð starfsmanna McDonald's sem haldin var fyrir nokkru. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

40% munur á umfelgun

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á umfelgun og jafnvægisstillingu fyrir fólksbíl (fjögur dekk). Miðað er við 13-15" dekk á stálfelgum. Hæsta verð reyndist vera 39,6% hærra en það lægsta eða 1.900 krónur munur. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 8 orð

Afmæli í dag

Septimus Severis Rómarkeisari, 146 Vincent Gallo leikari, 1962 Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 281 orð | 2 myndir

Allir aðilar græða á myndbandinu

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Síminn sá tækifæri og komst inn í verkefnið áður en það var tilbúið. Þeir komu með kröfur um breytingar svo að myndbandið hentaði þeim betur. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Á að fara frá

Ég tek undir þessa kröfu. Auðvitað á Kristján Möller að fara frá. En hann mun ekki gera það, heldur setja nýja upplýsingafulltrúann Guðmund Steingrímsson í að hanna sniðuga fjölmiðlafléttu til að „bæta ímynd ráðherrans“. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Ánægðir með að klára

Félagarnir Daníel Sigurðarson og Ísak Guðjónsson, sem keppa í breska meistaramótinu í ralli í ár, kláruðu síðustu keppni í fjórtánda sæti þrátt fyrir lítilsháttar bilanir. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Átta milljóna sparnaður

Áætlaður sparnaður Landspítala vegna lokunar Bergiðjunnar er 8 til 10 milljónir króna. Þetta kom fram í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Þuríðar Backman, þingmanns Vinstri grænna, um lokunina 1. maí. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 206 orð | 2 myndir

„300“ á íslenskan máta

Þá eru leikir gegn Kínverjum og Spánverjum að baki. Leikurinn gegn Kína var heldur betur spennandi. Þeim leik okkar var líkt við kvikmyndina „300“ þar sem við Íslendingar erum rétt um 300 þúsund en Kínverjar um 1,6 milljarðar. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Hef rekið augun í það að forráðamenn nemendafélaganna í MR...

„Hef rekið augun í það að forráðamenn nemendafélaganna í MR staðhæfa að sigur skólans í Gettu betur, Morfís og á MR-VÍ daginn sé einstakt afrek. Eftir því sem ég kemst næst gerðist þetta hins vegar líka árið 1988... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð

„Mig hefur lengi grunað að við séum ekki með gáfaðri þjóðum, nú...

„Mig hefur lengi grunað að við séum ekki með gáfaðri þjóðum, nú hef ég fengið það staðfest. Í fréttum var sagt frá því að fólk sem var í líkamsræktinni á 15. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 56 orð

„Þingmaðurinn (Sigurður Kári) fellur í sama fúla pytt og margir...

„Þingmaðurinn (Sigurður Kári) fellur í sama fúla pytt og margir aðrir, þar sem kalt og snjókomusamt sé þessar vikurnar geti sko ekki verið hnatthlýnun. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 57 orð

Beri þriðjung tjónsins sjálfur

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður, sem hljóp drukkinn í veg fyrir bíl, þurfi að bera þriðjung af tjóni sínu sjálfur. Þótti Hæstarétti maðurinn hafa sýnt af sér stórfellt gáleysi með því að hlaupa yfir veginn. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 253 orð | 5 myndir

Best að brúðhjónin séu þau sjálf

Gassi í Gassi Photostudio tekur líflegar og skemmtilegar myndir af brúðhjónum en slíkar myndir verða sífellt vinsælli. Gassi segir aðalatriðið vera að fólk njóti sín á myndunum og gleymi ljósmyndaranum. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Betri kjör með ESB-aðild

Matvælaverð gæti lækkað um allt að 25 prósent með inngöngu Íslands í Evrópusambandið, ESB. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu sem Evrópufræðasetrið við Háskólann á Bifröst gerði fyrir Neytendasamtökin, NS. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 101 orð

Bílaumboðið gaf upp rangt verð

Þau mistök urðu er Sjóvá kallaði eftir verði til að reikna svokallaða varahlutavísitölu sína, sem sagt var frá í 24 stundum í gær, að rangt verð var gefið upp á tveimur varahlutum í Subaru Imprezu. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Bjartviðri fyrir sunnan

Norðaustan 5-10 m/s, dálítil él norðan- og austantil á landinu, en bjartviðri um landið suðvestanvert. Hiti 0 til 5 stig sunnan- og vestantil að deginum, en annars í kringum... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 28 orð

Blásið af krafti

Um 150 tónlistarmenn á ýmsum aldri taka þátt í árlegu Stórsveitamaraþoni Stórsveitar Reykjavíkur í Ráðhúsi borgarinnar á laugardag. Sigurður Flosason segir að aldrei hafi fleiri sveitir tekið... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

BMW betri en Prius

Tveir bílablaðamenn Sunday Times ákváðu að athuga í eitt skipti fyrir öll hvor sé betri kostur tvinnbíll eða dísilbíll þegar kemur að eyðslu. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Borðbæn ríkisstjórnarinnar

Þegar Geir og Ingibjörg leiddu saman flokka sína urðu til miklar væntingar um stórhuga og dugandi ríkisstjórn. Frjálslyndri umbótastjórn, minnir mig að Ingibjörg hafi lofað á hlaðinu á Þingvöllum. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 26 orð

Breytingar í miðborginni

Tillögur að breytingum í miðborginni liggja fyrir. Á Pósthússtrætisreit á að vernda gamla götumynd; við Vatnsstíg fer hús upp á þak. Náðst hefur samkomulag um... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Bréf til blaðsins

Sigurjón skrifar: Ég hef alltaf stutt stjórnarandstöðuna í ríkisstjórn, sennilega bara einn af þeim sem halda með lítilmagnanum. Þessa dagana átta ég mig glögglega á ástæðunni fyrir því að ég held með stjórnarandstöðunni. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Brot úr eilífð

Veröld gefur út ljóðabókina Agnarsmá brot úr eilífð eftir Ólaf Ragnarsson, fyrrverandi bókaútgefanda og fréttamann. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Byrjið daginn á ástarbrauði

Varla er hægt að segja ég elska þig á einfaldari og betri hátt en með ristuðu brauði sem er heitt og sætt eins og ástin. Með þessum stimpli má auðveldlega koma slíkum skilaboðum á framfæri. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 268 orð | 2 myndir

Djarfur en ekki grófur danshópur

Stúlkurnar tvær sem standa að baki fyrsta burlesque-danshópi landsins hafa valið sex stúlkur til að dansa með sér. Fyrsta sýningin verður að öllum líkindum í sumar. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Einn hagfræðingur

Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst stendur í dag fyrir ráðstefnu í Iðnó klukkan 14.00 undir yfirskriftinni Er hægt að læra að vera forsætisráðherra? Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 368 orð | 1 mynd

Eistar hjálpa til

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Eistland hefur formlega lýst yfir stuðningi við framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Í bréfi frá utanríkisráðuneyti Eistlands frá 4. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 22 orð

Eistar í lið með Íslendingum

Utanríkisráðherra Eistlands lýsir yfir opinberum stuðningi við framboð Íslands til öryggisráðs SÞ. Hann segir að Eistar styðji framboðið með öllum tiltækum... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 375 orð | 2 myndir

Ekki frekari framkvæmdir?

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Miklar byggingaframkvæmdir sem staðið hafa yfir á bökkum Þingvallavatns síðustu daga gætu orðið þær síðustu um nokkurt skeið. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 390 orð | 2 myndir

Ég á mig sjálf

„Öll umgjörð kringum kristilega hjónavígslu byggir á gömlum hugmyndum um að konur séu körlum gefnar. Ég á mig sjálf,“ segir Gyða Pétursdóttir sem hefur farið í saumana á karllægum hefðum hjónavígslu. „ Ég hef engum verið gefin,“ bætir hún við. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 8 myndir

Fagrir kjólar og fylgihlutir fyrir brúðina

Kjóllinn er oft það fyrsta sem hugað er að við undirbúning brúðkaupsins. Á þessum brúðkaupsdegi er enda lagt mikið í klæðnaðinn. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 28 orð

Fátækari íhuga frekar sjálfsmorð

Tengsl íbúa í skipta miklu um líðan fólks í hverju hverfi. Unglingar úr fátækustu hverfunum eru líklegri til að íhuga sjálfsmorð en ungmenni sem búa við betri... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Feta í fótspor Magna og Hreims

„Þetta varð einkennislag ferðarinnar. Það var alltaf verið að syngja þessar fleygu línur: Lífið er yndislegt, sjáðu . Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 465 orð | 1 mynd

Fjölkvæni og barnamisnotkun á búgarði

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Lögmenn bandarísks sértrúarhóps sem klauf sig frá Mormónakirkjunni segja aðgerðir lögreglu stangast á við trúfrelsi. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Forsetinn til Skagafjarðar

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Skagafjarðar að morgni mánudags 14. apríl næstkomandi og stendur heimsóknin í tvo daga. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 290 orð | 5 myndir

Fyrsta skrefið af fjórum

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Satt ratast kjöftugum gjarna á munn en vandfundnir eru þeir sem sakað geta Tiger Woods um kjafthátt út í eitt. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 393 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisaukning mikilvægari

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Í sjálfu sér skiptir þessi vaxtahækkun ekki miklu máli,“ segir Gylfi Magnússon, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, um 0,5% stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands í gær. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 113 orð

Glimmer, tölur og borðar

Auðvelt er að nálgast það sem til þarf í skrappalbúm hér á landi en Skrapphráefnið má meðal annars kaupa í versluninni Skrappa ehf. og Scrap sem staðestt er í Fjarðarkaupum. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Glöggir lesendur sem fylgjast með bloggi Dr. Gunna hafa orðið varir við...

Glöggir lesendur sem fylgjast með bloggi Dr. Gunna hafa orðið varir við að síðan hans, this.is/drgunni/gerast.html, hefur ekkert verið uppfærð síðan 2. apríl. Það telst vera óvenjulangt blogghlé hjá doktornum sem að öllu jöfnu er mjög ötull við skrifin. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 276 orð | 1 mynd

Gott að prófa græjurnar

Það er fimm stiga hiti og norðan gola. Undir norðurhlíðinni er þó smá-skjól við Vífilstaðavatnið. Þar er Atli Sigurðsson að gera sig klárann ásamt 12 ára afastráknum sínum honum Hákoni Friðrikssyni. Atli segir þetta vera fyrstu veiðiferð þeirra í sumar. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 442 orð | 4 myndir

Gömul götumynd og hús á þökum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Á fundi skipulagsráðs á miðvikudag var samþykkt að setja tvær deiliskipulagsbreytingar í miðborg Reykjavíkur í auglýsingu. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Hálfs milljarðs kökumistök

Það kostar bresk yfirvöld 3,5 milljónir punda eða um hálfan milljarð íslenskra króna að hafa kallað bakkelsi sem Englendingar borða með teinu köku. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Heilsusamleg þaraböð

„Það er vitað að þarinn bætir líðan, er bólgueyðandi og hreinsandi,“ segir Sigurbjörg Daníelsdóttir en hún ásamt þremur öðrum konum hyggst bjóða upp á slakandi böð með sérstakri þarablöndu í kjallara sundlaugarhússins á Reykhólum í sumar. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 51 orð

Hólmvíkingar drekka betur

„Miðað við vinsældir spurningakeppna hér á Ströndum gæti orðið góð mæting,“ segir Gunnar B. Melsted, annar tveggja áhugamanna um gott félagslíf sem standa fyrir spurningakeppninni Drekktu betur á Café Riis í Hólmavík nk. föstudag. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Hugmyndir taka mið af okkar línu

„Að undanförnu höfum við séð margar spennandi hugmyndir í skipulags- og uppbyggingarmálum miðborgarinnar sem okkur þykja taka mið af þeirri línu sem við höfum lagt,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 295 orð | 1 mynd

Hver sneri hverju við?

Ritstjóri 24 stunda velti fyrir sér í leiðara þann 9. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 296 orð | 4 myndir

Hægt að bjóða bílnum rosalega mikið

Eftir Einar Elí Magnússon ein areli@24stundir.is Í bílskúr í Kópavoginum finnum við þá Ingimar og Guðmund Snorra við hnossið sitt, sem í fyrstu lítur út eins og venjulegur Mitsubishi Pajero. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 240 orð | 2 myndir

Hæstu vextir í heimi

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Hvergi í heiminum eru stýrivextir í landi með þróað hagkerfi hærri en á Íslandi, eftir að Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti úr 15 prósentustigum í 15,5 í gær. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 573 orð | 1 mynd

Hættum að telja mínútur

Ríkisútvarpið flutti okkur fréttir af því í fyrrakvöld að félagar í Kennarasambandi Íslands hafi umtalsvert lægri laun en félagsmenn í Bandalagi háskólamanna, VR og Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja. Þetta vissum við. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 387 orð | 2 myndir

Jarðrask í Þingvallaþjóðgarði

24 stundir vekja athygli á því 9. apríl og í leiðara 10. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 273 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

F ramsóknarflokkurinn virðist enn ekki laus við afbrýðisemi eftir skilnaðinn við Sjálfstæðisflokkinn. Elskulegt hjónaband Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar vekur því ætíð viðbrögð. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Komið nóg

Er eiginlega ekki komið alveg nóg frá þessum samgönguráðherra? Ekkert sem hann hefur tekið sér fyrir hendur þjónar neinum tilgangi og er arfavitlaust og lífshættulegt landsmönnum. Tugmilljarða jarðgöng svo hann komist í sumarhús sitt. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Kvennafangelsi ólíklegt

„Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að móta stefnu í málefnum kvenfanga og undirbúa byggingu deildaskipts fangelsis fyrir konur,“ segir í þingsályktunartillögu sem þingmenn VG lögðu fram á þingi í gær. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Kvæðasafn Þórarins

Vaka-Helgafell sendir nú frá sér kvæðasafn Þórarins Eldjárns sem hefur að geyma mikinn skáldskaparfjársjóð: allar útgefnar ljóðabækur hans, átta talsins, og úrval úr fimm barnaljóðabókum, hátt á fjórða hundrað kvæða alls. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Lagt á ráðin gegn Ólympíuleikunum

Kínversk lögregluyfirvöld greindu í gær frá handtöku 45 einstaklinga sem þau segja vera hryðjuverkamenn sem hafi ætlað að láta til skara skríða á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 392 orð

Langþráð loforð

Foreldrar í Reykjavík hafa beðið lengi eftir því loforði, sem borgarstjórnarmeirihlutinn gaf í fyrradag; að öll börn tólf mánaða og eldri muni fá vistun hjá dagforeldrum eða í leikskólum. Nú er því lofað að árið 2012 fái öll börn pláss. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Listsköpun unga fólksins

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ halda áfram í dag og á morgun og verður ýmislegt á dagskránni báða dagana. Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur og myndlistarmaður, verður með ritsmiðju fyrir 9-12 ára börn á Bókasafni bæjarins í dag kl. 10-12 og... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Litlar skemmdir

Engan sakaði og litlar skemmdir urðu er eldur kom upp í Turninum í Kópavogi á miðvikudagskvöld. Eldurinn kom upp í vinnuaðstöðu fyrir byggingarframkvæmdir í tilvonandi verslunarrými í viðbyggingu, á hæðinni fyrir ofan leikfangaverslunina Toys'R'Us. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Marie Jóakims verður Dani

Danska þingið samþykkti í gær að veita Marie Cavallier, heitkonu Jóakims prins, danskan ríkisborgararétt. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Meira afl og minni eyðsla

Ef einhver jólasveinn segði þér að með því að dæla vatni inn á bílvél gætir þú aukið afl og minnkað eyðslu, myndirðu sennilega hrista hausinn. Þegar vísindamenn leggja hins vegar fram sönnun þess efnis, þá þarf maður að fara að skoða málið aðeins betur. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 154 orð | 1 mynd

Mest af urriða

Samningar hafa náðst milli nýrra leigutaka Meðalfellsvatns og Veiðikortsins um að handhafar kortsins geti veitt í vatninu. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 90 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 1,2...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 1,2 milljarða króna. Næstmest viðskipti voru með bréf Kaupþings, fyrir 1,0 milljarð. Mesta hækkunin var á bréfum Skipta, eða 2,18%. Mesta lækkunin var á bréfum Glitnis, eða 3,10%. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Mikið af stórfiski

Sjóbirtingsveiði hefur á flestum stöðum verið köflótt það sem af er ári. Frost og ísrek hafa gert veiðimönnum erfitt fyrir en þó hefur gefið þegar sól skín og aðstæður batna. Á vefnum svfr. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Mikilvægi tölvupósts minnkar

Samskipti með tölvupósti fara að hætta, að minnsta kosti í þeirri mynd sem þau eru nú. Þetta fullyrðir Avi Baumstein sem starfar á tímaritinu Informationweek. Hann segir ruslpóst eiga stóran þátt í breytingunum. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 186 orð | 1 mynd

Napóleon afsalar sér völdum

Á þessum degi árið 1814 afsalaði Napóleon Bonaparte, keisari Frakka, sér völdum. Hann var dæmdur í útlegð til eyjarinnar Elbu. Upphafið að falli Napóleons má rekja til herleiðangurs hans inn í Rússland árið 1812. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 40 orð

NEYTENDAVAKTIN Umfelgun og jafnvægisstilling fyrir fólksbíl - 4 dekk...

NEYTENDAVAKTIN Umfelgun og jafnvægisstilling fyrir fólksbíl - 4 dekk Hjólbarðaverkstæði Verð Verðmunur Vaka Reykjavík 4.800 Bílkó Reykjavík 5.612 16,9 % Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 5.890 22,7 % Dekkjahöllin Akureyri 6.356 32,4 % Sólning Kópavogi 6. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Norðlenska bændasveitin Hvanndalsbræður með Rögnvald gáfaða í...

Norðlenska bændasveitin Hvanndalsbræður með Rögnvald gáfaða í fararbroddi fer mjög óhefðbundnar leiðir í tónlistarsköpun sinni, þar sem dægurtónlist og pönki er blandað saman. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Nú styttist í að Friðrik Ómar og Regína Ósk haldi til London ásamt...

Nú styttist í að Friðrik Ómar og Regína Ósk haldi til London ásamt Eurovision-goðinu Páli Óskari . Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Nýr bókaklúbbur viðskiptabóka

Nýr viðskiptabókaklúbbur hefur litið dagsins ljós en Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) stofnaði klúbbinn í samstarfi við Eymundsson. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Nýr Veiðimaður

Vorhefti Veiðimannsins er komið út. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Porsche til sýnis

Í Porsche-sal Bílabúðar Benna við Vagnhöfða eru nú til sýnis tveir nýir og glæsilegir bílar sem bílaáhugamenn ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Um er að ræða annars vegar Cayman S, Porsche Design Edition 1 og hins vegar Cayenne GTS. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Pólitík í fjósinu Tvenn hjón sem reka kúabú á Helgavatni í Þverárhlíð í...

Pólitík í fjósinu Tvenn hjón sem reka kúabú á Helgavatni í Þverárhlíð í Borgarbyggð fengu viðurkenningu Landssambands kúabænda fyrir að hafa rekið stjórnmálaskóla í fjósinu í fyrra. „Við buðum frambjóðendum í kjördæminu í heimsókn í fyrravor. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Pöbbinn í útrýmingarhættu

Krám á Bretlandi fækkaði um 1.409 á síðasta ári, eða nærri fjórar á dag. Minni sala á bjór og aukinn kostnaður eru helstu ástæður þessarar þróunar, að sögn bresku bjór- og kráasamtakanna BBPA. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Réttur verktakans verður númer tvö

„Ég hef miklar væntingar til þess að þegar við erum með kjarnasvæðishugsunina að leiðarljósi og í góðu samstarfi við þá aðila sem eiga lóðirnar þá muni takast þarna vel til,“ segir Svandís Svavarsdóttir, sem situr í skipulagsráði. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 16 orð

Rokkarar feta í fótspor Hreims

Helstu rokkarar landsins koma fram í Kastljósinu í kvöld og syngja þjóðhátíðarlag klæddir eins og... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Saknar Sturlu

Því meira sem maður sér af embættisfærslum Kristjáns Möllers þeim mun meira saknar maður Sturlu Böðvarssonar. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 72,86 1,48 GBP 143,96 1,60 DKK 15,38 1,11 JPY 0,71 1,65 EUR...

SALA % USD 72,86 1,48 GBP 143,96 1,60 DKK 15,38 1,11 JPY 0,71 1,65 EUR 114,80 1,11 GENGISVÍSITALA 147,33 1,28 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Sá ljóti

Jörundur Ragnarsson leikari vakti mikla athygli í Næturvaktinni og nú slær hann í gegn sem Lárus ljóti í leikritinu Sá ljóti. Jörundur segir að verkið sé skoplegt en sorglegt á... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Seðlabankinn úti í horni

Aðalhagfræðingur Handelsbanken í Danmörku segir við fréttavef Børsen að Seðlabanki Íslands sé kominn út í horn þar sem vaxtahækkanir séu nauðsynlegar. Ákvörðun Seðlabankans í morgun um 0,5 prósenta hækkun stýrivaxta auki enn á vandamálin. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Sigurvegari Áskell Harðarson er bassaleikari hljómsveitarinnar...

Sigurvegari Áskell Harðarson er bassaleikari hljómsveitarinnar Soundspell, sem sigraði í einni stærstu alþjóðlegu lagakeppni heims í flokki unglinga með lagið Pound. Dómarar voru meðal annarra Tom Waits og Jerry Lee Lewis. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Skemmtilegt partí fyrir alla

Undanfarið hafa svokölluð gæsa- og steggjapartí tíðkast hérlendis þar sem tilgangurinn er að skemmta sér í góðra vina hópi, svona rétt áður en gengið er í hnapphelduna. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 301 orð | 1 mynd

Skemmtilegur hamingjusöngur

Bergþór Pálsson söngvari er vanur því að syngja í brúðkaupum og er hann upptekinn við þá iðju flestar helgar á sumrin. Aðspurður hvaða lög séu vinsælust í brúðkaupum segir hann að það sé misjafnt. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Skemmtu sér sem ein stór fjölskylda

Í búðkaupsveislu Mareks og Berglindar voru reiddir fram einir tólf réttir að hefðbundnum pólskum hætti, svína- og nautakjöt, súpur og önd svo eitthvað sé nefnt. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 241 orð | 2 myndir

Skrappbækur eru vinsælar

Sandra Karlsdóttir er mikil áhugamanneskja um skrapp. En skrappbækur eru sérstaklega sniðin og skreytt myndaalbúm. Hér gefur hún byrjendum góð ráð. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Smart fær fjórar stjörnur

Smart Fortwo fékk fjórar stjörnur í árkestrarprófi á vegum umferðaröryggisstofnunarinnar NHTSA fyrir skemmstu en sala á bílnum er loks að hefjast vestanhafs. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð

Stutt Innflytjendur deyja Lögreglan í Taílandi fann 54 ólöglega...

Stutt Innflytjendur deyja Lögreglan í Taílandi fann 54 ólöglega innflytjendur frá grannríkinu Mjanmar látna í vörubíl. Höfðu þeir kafnað á leiðinni til landsins, en í bílnum hafði ríflega hundrað manns verið komið fyrir. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 16 orð

Stúlkur valdar í djarfan danshóp

Sex stúlkur hafa verið valdar í fyrsta burlesque-danshóp landsins. Hópurinn mun dansa djarft en ekki... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Stöku él fyrir norðan

Hægur norðaustan- og austanvindur og stöku él norðantil, en skýjað með köflum um landið sunnanvert. Hiti 0 til 6 stig að deginum, en annars um... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Söngmús „Ég heyri oft í börnum og foreldrum þeirra sem segja mér...

Söngmús „Ég heyri oft í börnum og foreldrum þeirra sem segja mér að Maxímús Músíkús sé í miklu uppáhaldi hjá þeim. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Tap MS 450 milljónir

Mjólkursamsalan (MS) tapaði rúmum 450 milljónum á síðasta rekstrarári. Reikningar fyrirtækisins verða kynntir á aðalfundi fulltrúaráðs Auðhumlu sem verður haldinn á Hlöðum á Hvalfjarðarströnd í dag. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Tekist á um framsal starfssamninga

Vinnulaunamál sex fyrrverandi starfsmanna Króníkunnar var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Útgáfu Króníkunnar var hætt síðastliðinn vetur eftir að sjö tölublöð höfðu verið gefin út. Útgáfufélag Króníkunnar, Fréttir ehf. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 454 orð | 1 mynd

Tengdamamma valdi trúlofunarhringinn

Berglind Rós Karlsdóttir, MA-nemi í ferðamálafræði, og Marek Lidzki matreiðslumaður kynntust á Norrænu sumarið 2004. Þau giftu sig í Póllandi síðastliðið sumar með pompi og prakt, en veislan stóð í þrjá daga. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Toyota innkallar

Toyota þarf að innkalla 539.500 Corolla- og Matrix-bifreiðar, árgerðir 2003 og 2004, á næstu mánuðum til að gera við gallaðar gluggafestingar. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 266 orð | 1 mynd

Tónlistarmaraþon

Um 150 tónlistarmenn á ýmsum aldri taka þátt í árlegu Stórsveitamaraþoni Stórsveitar Reykjavíkur í Ráðhúsi borgarinnar á laugardag. Aldrei hafa fleiri sveitir tekið þátt. Á efnisskránni er djass, popp og allt þar á milli. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 14 orð

Tónlistarmyndband eða auglýsing?

Hið umtalaða myndband Merzedes Club er úthugsað markaðsplott og verður nýtt í auglýsingaherferð... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 240 orð

Um helgina

Hringnum lokað Hljómsveitirnar Dr. Spock, Benny Crespo's Gang og Sign ljúka tónleikaferð sinni um landið með tónleikum á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll í kvöld. Húsið verður opnað kl. 21. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 194 orð | 2 myndir

Undantekningin sannar regluna

Gamanþættirnir Comedy inc. sem sýndir eru á Stöð 2 Extra eru þeir verstu sem ég hef á ævi minni séð. Hver útþynntur og sorglega lélegur brandarinn rekur annan og í stað þess að vekja gleði veldur hann sorg. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 456 orð | 1 mynd

Undarleg veröld

„Þetta er skoplegt verk sem verður martraðarkennt og sárt á köflum,“ segir Jörundur Ragnarsson sem fer með aðalhlutverkið í leikritinu Sá ljóti eftir Marius von Mayenburg. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 2 myndir

Undraheimar fyrir börn

Út eru komnar bækurnar Undraheimar Rómar í nýju ljósi og Undraheimar Egypta í nýju ljósi. Þetta eru nýstárlegar bækur þar sem frumlegar fellimyndir sýna horfinn heim fornra tíma og fróðlegur texti segir frá sama heimi á skýran og skemmtilegan hátt. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 443 orð | 1 mynd

Vanlíðan ungmenna tengd skólahverfinu

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Vatnajökull með Útivist

Ferðafélagið Útivist stendur fyrir jeppaferð fyrir mikið breytta bíla á Vatnajökul dagana 23.-24. apríl. Helstu áfangastaðir eru Jökulheimar, Grímsfjall og Kverkfjöll. Þátttaka er háð samþykki fararstjóra en nánari upplýsingar eru á síðunni... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 593 orð | 1 mynd

Vatnaveiði komin í tísku

Nú er stangaveiðitímabilið gengið í garð. 1. apríl var opnað fyrir veiði í mörgum stöðuvötnum og einnig er leyfð veiði í nokkrum sjóbirtingsám á landinu. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Veisla með eða án þjónustu

Það er að mörgu að huga þegar finna þarf sal fyrir veisluna. Eitt af því er að íhuga hvort þjónustan eigi að vera innifalin eða ekki. Það er vitanlega mun ódýrara að sleppa þjónustunni og fá vini, systkini eða aðra til að þjónusta gestina fyrir lítið... Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Verstu nágrannarnir stúdentar

Verðgildi húseigna lækkar um allt að 10 prósent ef stúdentar búa í nágrenni þeirra. Stúdentarnir eru skör neðar en næstverstu nágrannarnir – hústökufólk. Þetta eru niðurstöður könnunar sem framkvæmd var á Nýja-Sjálandi fyrstu vikuna í apríl. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Vilja afturkalla sölu Fríkirkjuvegar

Borgarráð samþykkti í gær að leita leiða til að afturkalla söluna á Fríkirkjuvegi 11. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Volt verður smíðaður

General Motors hefur strítt okkur nógu lengi með myndum af Volt, fyrsta bílnum með hjálparrafmagni sem lítur ekki út fyrir að vera hannaður sérstaklega fyrir Cameron Diaz. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Volvo fær viðurkenningu

Volvo hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir sjálfvirka bremsu, City Safety, á umferðarþingi í New York. Hlutverk bremsunnar er að meta fjarlægð milli bíla og koma í veg fyrir aftanákeyrslur. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 555 orð | 2 myndir

Vorveiðin hefst!

Enginn hleypur 1. apríl af sama kappi og hinn bjartsýni vorveiðimaður. Einmitt þann dag hefst veiðitímabilið. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Þursar norðan heiða Tónlist Norðlendingar og nágrannar fá tækifæri til að berja Þursaflokkinn augum um helgina því að þessi goðsagnakennda hljómsveit heldur þrenna tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Þaggað niður í slátrara

„Ég er síðasti hefðbundni enski slátrarinn í mínu hverfi í austurhluta Lundúna og ég þarf sennilega að hætta störfum,“ segir Brian Clapton. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 147 orð | 2 myndir

Þetta er nú meira ruglið!!!

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Hasarmyndin Doomsday er einhver skrítnasta samsuða sem varpað hefur verið á hvíta tjaldið. Frumleikinn er enginn, handritið er handónýtt og leikurinn er yfirborðskenndari en fullnæging klámmyndaleikkonu. Meira
11. apríl 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Þyrlast um í þjóðgarðinum

Mikið gekk á í gær við byggingu umdeilds sumarhúss á bakka Þingvallavatns og var meðal annars notuð þyrla við jarðvegsflutninga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.