Greinar sunnudaginn 13. apríl 2008

Fréttir

13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Almynd af Vilhjálmi

STEFNT er að því að búa til svokallaða almynd af tónlistarmanninum Vilhjálmi Vilhjálmssyni fyrir tónleika sem haldnir verða til minningar um hann í Laugardalshöllinni í ágúst. Meira
13. apríl 2008 | Innlent - greinar | 1354 orð | 4 myndir

Brothætt ást í bófahasar

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Fjörutíu ára afmælisútgáfa kvikmyndarinnar Bonnie og Clyde kom út á mynddiski í síðasta mánuði. Fáar kvikmyndir hafa vakið aðra eins athygli og þessi og haft jafnsterk áhrif á tíðarandann og hvíta tjaldið. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Dansað og sungið á peysufatadegi Kvennaskólans

PEYSUFATADAGUR var haldinn í Kvennaskólanum í Reykjavík í föstudag. Þriðja árs nemar hittust í morgunmat árla dags og héldu svo uppi skemmtidagskrá yfir daginn. M.a. voru fyrrverandi skólastjórar heimsóttir og gömlu dansarnir stignir fyrir utan... Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Doktor í stjarneðlisfræði

* ÁRDÍS Elíasdóttir varði doktorsritgerð sína í stjarneðlisfræði frá Dark Cosmology Centre við Niels Bohr-stofnun Kaupmannahafnarháskóla 8. febrúar síðastliðinn. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fékk nýtt og gott heimili

NÝTT og gott heimili hefur fundist fyrir læðuna sem fannst í bíl við BSÍ, þar sem hún hafði verið innilokuð í marga daga. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 779 orð | 2 myndir

Gífurleg spenna í Meistaradeildinni

Eftir Ólaf Árnason Keppni hélt áfram í Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum fimmtudaginn 10. apríl. Að þessu sinni var keppt í gæðingaskeiði og 150 m skeiði. Meira
13. apríl 2008 | Innlent - greinar | 2393 orð | 7 myndir

Hin heilaga úlpa

Hvers vegna erum við Íslendingar ekki lengra komnir í vistvænum samgöngum en raun ber vitni? Er von að spurt sé á tímum þegar verð á hefðbundnu eldsneyti rífur í vasa almennings og áhyggjur af losun koltvísýrings aukast dag frá degi. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Íslenskir bankar ekki fremstir í röðinni

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is MÖRKUÐ hefur verið sú stefna að Glitnir einbeiti sér að kjarnastarfsemi á Íslandi og lykilfyrirtækjum á Norðurlöndum, að sögn Lárusar Welding, forstjóra Glitnis. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Jarðgöng opna nýjar víddir

Það er undarleg tilfinning að hossast í rútu dimm jarðgöng í gegnum fjall til að komast á slóðir, þar sem maður átti engan kost að vera ella. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Kiwanis styrkir barnaheimili í Skálavík

SVÆÐISRÁÐSFUNDUR Þórssvæðis var haldinn 29. mars sl. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Krotarar gómaðir í Hveragerði

LÖGREGLAN telur sig hafa haft hendur í hári þeirra sem stóðu fyrir öldu veggjakrots sem hófst í Hveragerði fyrir um hálfum mánuði. Hafði m.a. verið krotað á hús, á hliðar flutningabíla og á gróðurhús. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Laugavegur hreinsaður

HREINSUNARÁTAK í miðborg Reykjavíkur hefur að sögn verkefnisstjóra gengið afar vel og viðbrögð verið mjög jákvæð. Margir hafa tekið til hendinni og málað og snyrt eignir sínar og nánasta umhverfi, en borgin hefur lagt til málningu. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Laus úr öndunarvél

LÍÐAN fólksins sem slasaðist í bílslysi á Reykjanesbraut á miðvikudag fer batnandi. Einum er enn haldið á gjörgæslu en hann hefur verið tekinn úr öndunarvél og að sögn vakthafandi læknis gjörgæsludeildar styttist í að hann verði útskrifaður af... Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Leit og svör

9. Allt ungviði þeirra dýra, sem standa manninum næst, mætir lífi sínu með sömu gleði og tiltrú og mannsbarnið. Og verður að trú sinni, ef allt er með felldu. Fjarskyldari ættingjar eru öðruvísi í viðbrögðum og háttum. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Lyf gegn Alzheimer?

FYRSTU tilraunir vísindamanna við Kaliforníuháskóla með lyf gegn Alzheimers-sjúkdómnum þykja gefa afar góða raun þótt enn sé of snemmt að segja til um hvort það fari á markað. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 370 orð

Lætur reyna á lögmæti innheimtu útvarpsgjalda

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is REYNA mun á lögmæti útvarpsgjalda eða afnotagjalda Ríkisútvarpsins í núverandi mynd fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Opinber heimsókn í Skagafjörð

Sauðárkrókur | Íslensku forsetahjónin, þau Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff, munu koma í opinbera heimsókn til Skagafjarðar næstkomandi mánudag 14. og þriðjudag 15. apríl. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Póstur liggur án eftirlits víða um borg og bæ

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Reiknað með að opnað verði fyrir tilboð í júní

„ÞETTA er á auglýsingastigi. Við höfum auglýst framkvæmdirnar á evrópska efnahagssvæðinu og reiknum með að opna fyrir tilboð í júní,“ segir Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri um fyrirhugaðar framkvæmdir við Bakkafjöru. Meira
13. apríl 2008 | Innlent - greinar | 202 orð | 1 mynd

Stendur á krossgötum

Fyrir fáum dögum hætti Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala, störfum sem slíkur. Hann kveðst hafa haft fyrir sið að bjóða nýjum heilbrigðisráðherra að víkja, telji hann það þjóna markmiðum sínum. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Turninn illa á sig kominn út af steypuskemmdum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is MARGIR hafa eflaust tekið eftir því að vinnupallar skríða nú hærra og hærra upp eftir veggjum Hallgrímskirkjuturns. Ástæða þess er sú að umfangsmikil viðgerð á steypuskemmdum í turninum er að hefjast. Meira
13. apríl 2008 | Innlent - greinar | 288 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Það er alveg ljóst að við fordæmum öll þau mannréttindabrot sem eru viðhöfð af hálfu kínverskra stjórnvalda, bara þannig að það sé alveg skýrt. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð

Ungur maður í bílskotti

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hafði töluverðan viðbúnað þegar símtal barst klukkan 7. Meira
13. apríl 2008 | Innlent - greinar | 1191 orð | 1 mynd

Vaxtarverkir neyslusprengju

Matarkreppa | Ört stækkandi millistétt þrýstir á verðhækkanir á ýmsum vörum með þeim afleiðingum að fátækir hafa ekki lengur efni á að kaupa sér helstu nauðsynjar og hætta skapast á hungursneyð. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vildu ekki segja til nafns

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af skóladansleik framhaldsskólanema á fimmtudagskvöld. Sex ungmennum var meinaður aðgangur að ballinu vegna ölvunar. Í þeim hópi voru þrjár stúlkur sem neituðu að segja til nafns. Meira
13. apríl 2008 | Innlent - greinar | 252 orð | 1 mynd

Vilja græna skriðdreka

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is ÁHUGI almennings á vistvænum bílum er að aukast, að mati Sigurðar Inga Friðleifssonar, framkvæmdastjóra Orkuseturs. Meira
13. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vorveiðin í urriðanum bregst ekki

VEL bar í veiði þegar Jón Ingi Hinriksson, bóndi í Vogum við Mývatn, vitjaði silungsneta sinna laugardaginn 5. apríl síðastliðinn. 35 urriðar voru í netunum, margir hverjir ansi myndarlegir. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2008 | Reykjavíkurbréf | 2423 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Samband afbrota og umhverfis var rauði þráðurinn í málþingi, sem Félagsfræðingafélag Íslands gekkst fyrir á Grand Hóteli á fimmtudag undir yfirskriftinni Afbrot í auðugu samfélagi. Meira
13. apríl 2008 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Talað af viti

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti skynsamlega ræðu um stöðu smáríkja á ráðstefnu í Andorra í fyrradag. Meira
13. apríl 2008 | Leiðarar | 525 orð

Tvöföldun þjóðvega

Fyrir nokkrum misserum urðu miklar umræður um nauðsyn þess að tvöfalda fjölförnustu þjóðvegi, sérstaklega út frá Reykjavík og Akureyri og í fyrra tilvikinu til allra átta. Meira
13. apríl 2008 | Leiðarar | 363 orð

Úr gömlum leiðurum

16. apríl 1978: „ Í sambandi við opinbera heimsókn utanríkisráðherra Dana, K.B. Meira

Menning

13. apríl 2008 | Myndlist | 37 orð | 1 mynd

Aðdáendur verka minna

RÖNG mynd birtist með Af listum-pistli Péturs Blöndal sem birtist í Morgunblaðinu á fimmtudaginn. Rétt mynd birtist hér með, en hún sýnir Sigurð Guðmundsson listamann við verk sitt Aðdáendur verka minna á sýningu Sigurðar í Listasafni... Meira
13. apríl 2008 | Myndlist | 258 orð | 1 mynd

Burt með plastið

Til 30. apríl. Opið þri. til lau. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
13. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Clooney-fatalína gerð upptæk

TVEIR menn eru í haldi lögreglunnar í Mílanó eftir að upp komst að þeir höfðu í hyggju að koma á fót tískulínu sem bar nafn leikarans George Clooney. Lögreglan lagði hald á efni til fataframleiðslu, armbandsúr og falsaða pappíra. Meira
13. apríl 2008 | Kvikmyndir | 938 orð | 4 myndir

Ekkert apaspil

Heimildarmyndin King of Kong: A Fistful of Quarters, sem sýnd er á Bíódögum Græna ljóssins, segir af baráttu tveggja manna um heimsmetið í tölvuleiknum Donkey Kong. Meira
13. apríl 2008 | Tónlist | 286 orð

Er djammið tímaskekkja?

Samúel Jón Samúelsson básúnu, Óskar Guðjónsson tenórsaxófón, Andrés Þór Gunnlaugsson gítar, Ólafur Stolzenwald bassa og Scott McLemore trommur. Mánudagskvöldið 7. apríl. Meira
13. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Fór í megrun

RYAN Seacrest, kynnir American Idol-þáttanna, hætti eitt sinn að borða þegar hann varð skotinn í stelpu. Meira
13. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 245 orð | 1 mynd

Hvar eru tónlistarmyndböndin?

Á síðasta ári tók slúðurbloggarinn Perez Hilton til umfjöllunar myndband Páls Óskars við lagið „Allt fyrir ástina“ og það varð til þess að milljónir manna sáu það. Myndbandið er líka frábært og smellpassar við lagið. Meira
13. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Hvernig á að gera...allt!

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is HVAR á maður að byrja með Videojug.com? Meira
13. apríl 2008 | Kvikmyndir | 521 orð | 1 mynd

Meindýraeyðar á sorphaugum mannlífsins

Leikstjóri: José Padilha. Aðalleikarar: Wagner Moura, Caio Junqueira, André Ramiro, Fernanda de Freitas. 98 mín. Brasilía 2007. Meira
13. apríl 2008 | Dans | 26 orð | 1 mynd

Rangfeðraður

Í VIÐTALI við ballettdansarann Kára Frey í Morgunblaðinu í gær var hann sagður Stefánsson. Hið rétta er að hann er Björnsson. Beðist er velvirðingar á... Meira
13. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 132 orð | 2 myndir

Rappar fyrir Mendela

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Eminem hefur bæst í hóp þeirra sem koma munu fram á tónleikum sem haldnir verða í tilefni af 90 ára afmæli Nelsons Mandela, en hinn fyrrverandi forseti Suður-Afríku fagnar þessum merku tímamótum hinn 18. júlí í sumar. Meira
13. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Samdi lag um Brown

TÓNLISTARMAÐURINN Ray J, kærasti söngkonunnar Whitney Houston, hefur samið lag þar sem hann gagnrýnir Bobby Brown, fyrrverandi eiginmann Houston, harðlega. Lagið nefnist „Boyfriend“ og í texta þess skýtur hann föstum skotum að Brown. Meira
13. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Sátt við tölvubreytingar

BANDARÍSKA leikkonan Kate Hudson segist fullkomlega sátt við að myndum af sér sé breytt með hjálp tölvutækninnar, en slíkt er iðulega gert áður en myndir eru birtar í glanstímaritum. Meira
13. apríl 2008 | Tónlist | 599 orð | 2 myndir

Sjálfsagðir bólfélagar

„Klikkaði“ dúettinn Gnarls Barkley, sem samanstendur af upptökuundrinu Danger Mouse og þungavigtarrapparanum Cee-lo, leggur í hann aftur með plötunni The Odd Couple. Meira
13. apríl 2008 | Tónlist | 382 orð

Spáð í stjörnurnar

Tónlist eftir Schubert í flutningi Elfu Rúnar Kristinsdóttur fiðluleikara, Braga Bergþórssonar tenórs og Kristins Arnar Kristinssonar píanóleikara. Þriðjudagur 8. apríl. Meira
13. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 39 orð | 3 myndir

Titillinn til Texas

UNGFRÚ Bandaríkin var krýnd við hátíðlega athöfn á Planet Hollywood-hótelinu í Las Vegas í Nevada á föstudagskvöldið. Svo fór að ungfrú Texas, Crystle Stewart, hreppti hnossið, enda fönguleg stúlka þar á ferðinni – eins og sjá má á... Meira
13. apríl 2008 | Myndlist | 286 orð | 1 mynd

Útlit andans

Opið alla daga kl. 9-17. Sýningu lýkur 5. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
13. apríl 2008 | Tónlist | 309 orð | 2 myndir

Útrás dansandi stefja

Á efnisskrá: Ungversk rapsódía nr. 2 eftir Franz Liszt og Rhapsody in Blue eftir Georg Gershwin úts. f. fjórhendan píanóleik. Píanóleikarar: Aladár Rácz og Helga Bryndís Magnúsdóttir. Föstudaginn 4. apríl kl. 12.00. Meira
13. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 215 orð | 2 myndir

Villi Vill lifnar við á sviðinu

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
13. apríl 2008 | Kvikmyndir | 317 orð | 1 mynd

Þrjár konur og feðgin

Leikstjóri: Adam Brooks. Aðalleikarar: Ryan Reynolds, Isla Fisher, Derek Luke, Abigail Breslin, Elizabeth Banks, Rachel Weisz. 110 mín. Bandaríkin 2008. Meira

Umræðan

13. apríl 2008 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Að setjast aftur á skólabekk

Sif Sigfúsdóttir segir frá námsleiðum við HÍ: "Á vegum viðskipta- og hagfræðideildar er um níu leiðir í meistaranámi að ræða, auk MBA-náms í viðskiptafræði." Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Álverið í Helguvík

Jakob Björnsson fjallar um framgang álversframkvæmdanna á Suðurnesjum: "Það verður að vera verkefni fyrirtækjanna sjálfra að tryggja rekstur sinn að fengnum tilskildum leyfum, enda er áhætta þeirra sjálfra mest." Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

BHM styrkur að baki aðildarfélaga

Stefán Aðalsteinsson skrifar um stefnumótun BHM: "BHM hefur unnið öflugt starf á undanförnum árum. Bandalagið sinnir sameiginlegum hagsmunamálum háskólamanna á Íslandi og gætir réttinda þeirra." Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Bílbeltin þín og annarra vegna

Ragnheiður Davíðsdóttir brýnir fólk til að nota öryggisbelti: "Notkun bílbelta bjargar mannslífum. Um það vitna fjölmörg dæmi." Meira
13. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 436 orð | 1 mynd

Björgum fiskimiðunum

Frá Garðari H. Björgvinssyni: "ÉG VIL bjarga fiskimiðunum við Íslandsstrendur sé það ekki orðið of seint." Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Blekkingar bæjarstjóra Álftaness

Elías Bjarnason svarar grein Sigurðar Magnússonar um skipulagsmál á Álftanesi: "Þessi fullyrðing bæjarstjóra stenst ekki nánari skoðun." Meira
13. apríl 2008 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Bylgja Hafþórsdóttir | 12. apríl Um vegakerfið Kristján Möller talaði...

Bylgja Hafþórsdóttir | 12. apríl Um vegakerfið Kristján Möller talaði fjálglega um það í fjölmiðlum á dögunum hversu miklu meira væri nú eytt í vegagerð og samgöngubætur heldur en áður. Meira
13. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 269 orð

Er verðbólguhagkerfið náttúrulögmál?

Frá Kára Magnússyni: "NÚ ER verðbólgudraugurinn kominn af stað eina ferðina enn og blórabögglarnir eru þeir sömu og áður: óhófleg græðgi láglaunafólks, hækkanir á erlendum mörkuðum og gengisfall krónunnar." Meira
13. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 472 orð

Er þetta gert í anda jafnaðarmennsku?

Frá Sigurjóni Hafsteinssyni: "HVAÐ er að gerast í þessu þjóðfélagi? Loksins þegar kemur aðili sem virkilega kann sitt fag og hefur sannað sig svo um munar í starfi sem yfirmaður löggæslumála á Suðurnesjum, þá sér hann sig tilneyddan að íhuga uppsögn í starfi." Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Fylgir frelsi ábyrgð?

Jón Tryggvi Unnarsson skrifar bréf til íslensku þjóðarinnar og handhafa málfrelsis: "Ég fékk einhvers konar hugljómun um frelsi mitt, sem ég hef alltaf tekið sem sjálfsögðum hlut. Það er sagt að frelsi fylgi ábyrgð." Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 637 orð | 2 myndir

Grunnsævið gulls ígildi?

Kortleggja þarf grunnsævið vandlega og meta verðmæti þess segja Jónas Páll Jónasson og Björn Gunnarsson: "Grunnsævið í kringum Ísland (grynnra en 50 m) gegnir veigamiklu hlutverki sem uppeldisslóð fyrir marga okkar helstu nytjafiska." Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Hvatagreiðslur í Reykjanesbæ

Reykjanesbær leggur áherslu á virka þátttöku barna og ungmenna í frístundastarfi segir Stefán Bjarkason: "Reykjanesbær hefur tekið upp rafrænar hvatagreiðslur til allra barna og ungmenna á aldrinum 6-18 ára í bæjarfélaginu" Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Hvernig má bæta umhverfislöggjöfina?

Aðalheiður Jóhannsdóttir kemur með tillögur að bættri umhverfislöggjöf: "Í greininni eru kynnt nokkur sjónarmið sem varða mögulegar breytingar á umhverfislöggjöfinni án þess að breyta stjórnarskrá sem ætti einnig að gera." Meira
13. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 356 orð

Innantómt framleiðslupopp?

Frá Hrefnu Björg Gylfadóttur: "ÉG LAS gagnrýni um Hönnu Montana í Morgunblaðinu laugardaginn 20. mars. Þar sagði Heiða Jóhannesdóttir að myndin um tónleika Hönnu Montana hefði verið ófrumleg og tónlistin innantómt fjöldaframleiðslupopp." Meira
13. apríl 2008 | Blogg | 89 orð | 1 mynd

Jakob Kristinsson | 12. apríl Vestfirðir í eyði Það mætti halda að...

Jakob Kristinsson | 12. apríl Vestfirðir í eyði Það mætti halda að margir á Vestfjörðum vildu óbreytt ástand og ég verð að segja að ég hef orðið fyrir talsverðum vonbrigðum með viðbrögð sumra Vestfirðinga við tillögum okkar í BB-Samtökunum [... Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Litlar hetjur

Hilmar Þór Sævarsson og Guðrún Elvira Guðmundsdóttir: "Tilgangur okkar er að stuðla að opinskárri umræðu um það hvernig íslenskt samfélag styður og tekur á móti fjölskyldum sem eignast langveik börn." Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Málefnaleg umræða?

Bolli Thoroddsen svarar grein Oddnýjar Sturludóttur: "Ég verð því miður að segja pass, tek ekki ótilneyddur þátt í umræðu af þessari gerð." Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Nýsköpun meðal hjúkrunarfræðinga

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir skrifar um heilbrigðiskerfið og hjúkrunarfræðinga: "Ný heilbrigðislög heimila hjúkrunarfræðingum að bjóða ríkinu þjónustusamninga en aukin einkarekstur meðal stéttarinnar gæti dregið úr atgervisflótta." Meira
13. apríl 2008 | Blogg | 153 orð | 1 mynd

Óttarr Guðlaugsson | 12. apríl Fái sér almannatengil Nú held ég að það...

Óttarr Guðlaugsson | 12. apríl Fái sér almannatengil Nú held ég að það sé kominn tími til þess að trukkahópurinn ráði sér almannatengil sem gætir hagsmuna þeirra í fjölmiðlum. Meira
13. apríl 2008 | Blogg | 262 orð | 1 mynd

Pjetur H. Lárusson | 12. apríl Steinn Steinarr XXVI Í gær fjallaði ég um...

Pjetur H. Lárusson | 12. apríl Steinn Steinarr XXVI Í gær fjallaði ég um lögin hennar Bergþóru Árnadóttur við ljóð Steins Steinars. Eins og lesendur geta séð, nefndi ég nokkur þeirra. Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Rétt viðbrögð starfsmanna alltaf aðalatriðið

Sigríður Anna Guðjónsdóttir skrifar um gildi þess að starfsfólk bregðist rétt við vopnuðum ránum í verslunum: "Rétt viðbrögð starfsmanna sem lærast á námskeiðinu geta því haft úrslitaáhrif á ferli mála." Meira
13. apríl 2008 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Til fróðleiks fyrir Halldór Blöndal

Sturla Böðvarsson svarar pistli Halldórs Blöndals: "Heldur finnast mér þetta kaldar kveðjur frá manni sem var heil átta ár samgönguráðherra án þess að hafast að við vegagerð að Dettifossi." Meira
13. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 183 orð

Torskilinn dómur

Frá Pálma Jónssyni: "ENGINN á að deila við dómara, það þýðir samt ekki að allir þurfi að vera sammála dómnum. Ég fæ ekki skilið réttlæti nýlegs héraðsdóms þar sem móðir fatlaðrar 11 ára stúlku var gerð ábyrg fyrir slysi sem varð innan veggja Mýrarhúsaskóla." Meira
13. apríl 2008 | Velvakandi | 296 orð

velvakandi

Skröggur týndur SKRÖGGUR er högni, hann er fjögurra ára gamall, svartur með hvítt á fótunum, hvíta blesu á andlitinu og svart í kringum augun. Hann er eyrnamerktur 1607 og örmerktur. Meira
13. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 363 orð

Það er málið

Frá Ólafi Guðsteini Kristjánssyni: "ÉG tók upp á því kominn nokkuð til ára minna, án þess þó að vera kominn átakanlega nærri grafarbakkanum, að flytjast til útlanda. Fyrir valinu varð Þýskaland, Berlín." Meira

Minningargreinar

13. apríl 2008 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

Birgitte Laxdal Pálsson

Birgitte Laxdal Pálsson fæddist í Danmörku 27. febrúar 1926. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 26. mars síðastliðinn. Hún var kjördóttir Inger Laxdal og Jóns Laxdal tónskálds. Hinn 24.12. 1948 giftist hún Einari Pálssyni, f. 10.11. 1925, d. 30.10. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2008 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson fæddist á Álafossi 21. febrúar 1928. Hann lést á Landspítalanum 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Jónsdóttir, f. á Læk í Ölfusi 7. júní 1903, d. 1. apríl 1937, og Guðmundur Kristinn Guðjónsson, f. 17. júní 1891, d.... Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2008 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Guðrún Elín Eggerts

Guðrún Elín Eggerts fæddist í Reykjavík 30. janúar 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. september 2003. Útför Guðrúnar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2008 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Kjartan Thoroddsen Ingimundarson

Kjartan Thoroddsen Ingimundarson fæddist á Sunnuhvoli á Barðaströnd 25. ágúst 1923. Hann andaðist 18. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju í Reykjavík 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2008 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd

Kristín Björk Aðalsteinsdóttir

Kristín Björk Aðalsteinsdóttir fæddist á Akureyri 27. júní 1950. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 28. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2008 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Sandra Björk Sigmundsdóttir

Sandra Björk Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1988. Hún lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Alma B. Stefánsdóttir, f. 10.1. 1964, og Sigmundur Sigurðsson, f. 13.6. 1952. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2008 | Minningargreinar | 1792 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir fæddist á Merkigili í Skagafirði 13. október 1919 og ólst þar upp til níu ára aldurs. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 21. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2008 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

Sigurður Einarsson

Sigurður Einarsson fæddist á Gljúfri í Ölfusi 21. maí 1955. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík á páskadag, 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Freyja Fanndal Sigurðardóttir, f. 10. nóvember 1936 og Einar Sigurðsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2008 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

Sólveig Eggertsdóttir

Sólveig Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 9. maí 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli þann 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Einar Jónsson, kenndur við Nautabú í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, f. 16. mars 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2008 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd

Valdimar Ólafsson

Valdimar Ólafsson fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði 13. ágúst 1926. Hann varð bráðkvaddur 2. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2008 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sævar Jónsson

Þorsteinn Sævar Jónsson fæddist í Hafnarfirði 6. nóvember 1947. Hann lést á heimili sínu í Hátúni 12 í Reykjavík 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eggertína Sigurðardóttir húsmóðir, f. 7. október 1908, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

10% fyrir neðan lágtekjumörk

Hagstofa Íslands hefur gefið út Hagtíðindi þar sem greint er frá niðurstöðum um lágtekjumörk og tekjudreifingu 2003–2005. Meira
13. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 3 myndir

atvinna

Heilborun lokið * Heilborun aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar lauk að fullu í síðustu viku með gegnumbroti í Jökulsárgöngum. Meira
13. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 565 orð | 3 myndir

atvinna

Evruvæðing skoðuð * Samtök atvinnulífsins hafa sett á laggirnar nefnd sem ætlað er að skoða þann möguleika að „evruvæða atvinnulífið“ eins og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA orðar það. Meira
13. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 478 orð | 3 myndir

atvinna

Akureyri er jafnréttisbær * Akureyrarbær er það sveitarfélag á Íslandi þar sem mest jafnrétti ríkir, samkvæmt niðurstöðum Jafnréttisvogarinnar, Evrópuverkefnis sem stýrt var af Jafnréttisstofu. Meira
13. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 667 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir starfsviðtalið

Starfsviðtalið er það sem vegur einna þyngst í leitinni að starfi. Þú getur fundið ráðleggingar á netinu hjá ýmsum stéttarfélögum og ráðningarskrifstofum. Þessi er frá vefsíðu www.radning.is. Meira
13. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 386 orð | 1 mynd

Síðasta kerið gangsett hjá Fjarðaáli

Síðasta rafgreiningarkerið var gangsett hjá Alcoa Fjarðaáli í Reyðarfirði í síðustu viku að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Alcoa Fjarðaáli. Meira
13. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 452 orð | 2 myndir

Vandaðu gerð ferilskrárinnar

Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Engar sérstakar reglur gilda um ferilskrár eða hvað skuli koma fram í þeim. Meira

Daglegt líf

13. apríl 2008 | Daglegt líf | 418 orð | 6 myndir

Andóf gegn einsleitni

Franski arkitektinn Jean Nouvel er þekktur fyrir að fara sínar leiðir. Nouvel forðast að endurtaka sig og fyrir vikið er sagt að hann hafi ekki sérstakan stíl, en hann fordæmir einsleitni húsagerðarlistar á okkar tímum og segir að sama sé hvert litið er; allar borgir séu eins. Meira
13. apríl 2008 | Ferðalög | 1581 orð | 5 myndir

Á háhæluðum takkaskóm í Napólí

Um páskana dvaldist Guðrún S. Gísladóttir ásamt tæplega níu ára gömlum syni sínum í smáþorpinu Vico Equense, rétt utan við Napólí. Meira
13. apríl 2008 | Daglegt líf | 3596 orð | 2 myndir

Ekki lengur litla saklausa Ísland

Mikið hefur mætt á Lárusi Welding síðan hann settist í forstjórastól Glitnis fyrir ári síðan. Pétur Blöndal talaði við hann um niðursveifluna á fjármálamörkuðum, hagræðinguna og sóknarfærin hjá Glitni, samkeppnina og sviðsljós fjölmiðla. Meira
13. apríl 2008 | Daglegt líf | 1455 orð | 3 myndir

Frá galeiðuþræl til geimfara

Á síðustu öld urðu til örfáar goðsagnir í kvikmyndaheiminum, þær gerðust vart stærri en Charlton Heston, sem var í áratugi ímynd karlmennskunnar og hetjunnar á hvíta tjaldinu. Sæbjörn Valdimarsson lítur yfir farinn veg einnar stærstu stjörnu kvikmyndasögunnar. Meira
13. apríl 2008 | Daglegt líf | 2713 orð | 3 myndir

Fæ pinkubónus fyrir að vera dóttir hans

Aðalbjörg Við pabbi höfum alltaf verið rosalegir vinir. Hann er góður maður og hefur alltaf komið fram við mig sem félaga og talað við mig eins og viti borna manneskju. Meira
13. apríl 2008 | Daglegt líf | 4754 orð | 4 myndir

Peningar og mannúð takast á

Fyrir fáum dögum hætti Magnús Pétursson starfi sem forstjóri Landspítala. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Magnús um brotthvarf hans úr starfi, heilbrigðismál, fyrri störf og uppruna. Meira
13. apríl 2008 | Daglegt líf | 575 orð | 1 mynd

Þegi þú bara auminginn þinn...

Þegi þú bara auminginn þinn og fáðu þér betur launaða vinnu,“ sagði 9 til 10 ára strákur við baðvörð um daginn, sem reyndi án árangurs að fá drenginn til að haga sér skikkanlega í sturtuklefanum, þar sem hann stökk um öskrandi. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2008 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Benedikt Sigurðsson , fyrrverandi barnakennari á...

90 ára afmæli. Benedikt Sigurðsson , fyrrverandi barnakennari á Siglufirði, verður níræður á morgun, 14. apríl. Af því tilefni taka Benedikt og Hólmfríður á móti gestum í safnskála Byggðasafnsins í Görðum á Akranesi í dag, sunnudaginn 13. apríl, frá kl. Meira
13. apríl 2008 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kröfuharður makker. Norður &spade;8642 &heart;K9 ⋄D942 &klubs;Á76 Vestur Austur &spade;10973 &spade;KD5 &heart;873 &heart;ÁG106542 ⋄85 ⋄-- &klubs;8532 &klubs;DG4 Suður &spade;ÁG &heart;D ⋄ÁKG10763 &klubs;K109 Suður spilar 6⋄. Meira
13. apríl 2008 | Fastir þættir | 654 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Góðir gestir hjá Bridsfélagi Kópavogs Við fengum góða gesti úr MK sl. fimmtudag, alls sjö pör og það var vel tekið á því í eins kvölds tvímenningi. Röð gestanna varð þessi (hinir teljast ekki með! Meira
13. apríl 2008 | Auðlesið efni | 178 orð | 1 mynd

Erla Dögg á leið til Peking

ERLA Dögg Haraldsdóttir, Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, var sigursæl á Meistaramóti Íslands í sundi sem fram fór í Laugardal um sl. helgi. Erla sigraði sexfalt á mótinu og setti fjögur Íslandsmet sem eru þó ekki hápunktarnir hjá henni. Meira
13. apríl 2008 | Auðlesið efni | 158 orð | 1 mynd

Fjögur banaslys í vikunni

TVÖ bana-slys urðu í um-ferðinni í vikunni. Það fyrra varð á Eyrar-bakka-vegi rétt við Selfoss á þriðju-daginn. Slysið varð þegar jeppi ók í veg fyrir vöru-bifreið. Maðurinn í jeppanum lést en hann var 71 árs gamall. Meira
13. apríl 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Vigdís Halla Birgisdóttir , Viktoría Inga Smáradóttir og...

Hlutavelta | Vigdís Halla Birgisdóttir , Viktoría Inga Smáradóttir og Marta Sigríður Hilmarsdóttir söfnuðu 5.734 kr. fyrir framan Nóatún í Furugrund í Kópavogi og gáfu Rauða krossi... Meira
13. apríl 2008 | Auðlesið efni | 147 orð

Kisur í vanda

Tvær kisur lentu í vanda í vikunni. Önnur var lokuð ein inni í íbúð í marga daga. Eigendurnir voru fluttir í burtu. Lög-reglan náði í kisuna en hún var mjög veik og það varð að lóga henni. Saga hinnar kisunnar endaði mun betur. Hún fannst í bíl við BSÍ. Meira
13. apríl 2008 | Auðlesið efni | 94 orð | 2 myndir

Mik-lir að-dá-endur

Hóp-ur af sér-legum aðdá-endum banda-ríska tónlistar-mannsins Bobs Dylans er væntan-legur til Íslands, en hóp-urinn ætlar að vera við-staddur tón-leika hans í Egils-höll hinn 26. maí næst-komandi. Meira
13. apríl 2008 | Auðlesið efni | 104 orð | 1 mynd

Mót-mæli vegna Ólympíu-leika

MÖRG þúsund mót-mælendur trufluðu hlaupið með ólympíu-kyndilinn í San Fran-cisco á miðviku-dags-kvöld. Fólkið vildi lýsa andúð sinni á mann-réttinda-brotum Kín-verja í Tíbet. Meira
13. apríl 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni...

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
13. apríl 2008 | Auðlesið efni | 88 orð

Ósáttir við leið-togana

AND-STÆÐINGAR stjórnar-innar í Sim-babve eru ósáttir við að leið-togar annarra Afríku-landa skuli ekki gagn-rýna meira Robert Mu-gabe, for-seta Sim-babve. Ekki hafa enn verið birtar niður-stöður forseta-kosninga í Sim-babve en þær voru haldnar 29. mars. Meira
13. apríl 2008 | Í dag | 346 orð | 1 mynd

Samfélag, sjálf og fötlun

Rannveig Traustadóttir er fædd í Reykjavík 1950. Hún nam félagsfræði og heimspeki við Háskóla Íslands og lauk doktorsprófi í fötlunarfræðum og kvennafræðum frá Syracuse-háskóla í Bandaríkjunum árið 1992. Meira
13. apríl 2008 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 c5 4. g3 b6 5. e4 d6 6. d4 Bb7 7. De2 cxd4 8. Rxd4 Rc6 9. Rc2 a6 10. Bg2 Dc7 11. O–O Be7 12. Re3 O–O 13. b3 b5 14. Bb2 b4 15. Ra4 Rd7 16. f4 Hfe8 17. Rg4 e5 18. Df2 Rf6 19. Rxf6+ Bxf6 20. Rb6 Hab8 21. Rd5 Dd8 22. Meira
13. apríl 2008 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Gamall íþróttafréttamaður hefur tekið sæti á þingi sem varaþingmaður. Hver er það? 2 Delphine Boel gerir harða hríð að Belgíukonungi og vill að hann viðurkenni hana sem dóttur sína. Hvað heitir konungurinn? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.