Greinar laugardaginn 19. apríl 2008

Fréttir

19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Auratal

STUNDUM koma verslanir neytendum ánægjulega á óvart. Þótt hátískufatnaður geti verið óheyrilega dýr, enda yfirleitt um einstaka hönnun að ræða, er iðulega hægt að gera frábær kaup á slíkum fatnaði á útsölum. Meira
19. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 317 orð

Barnsránið í rannsókn

„OKKUR er mjög létt. Oliver litli er við góða heilsu og hann svaf vel í nótt,“ sagði Raymond Chaanhing, faðir fimm ára drengs sem lögreglan á Norður-Sjálandi í Danmörku frelsaði úr klóm ræningja á fimmtudagskvöld. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 932 orð | 3 myndir

„Er þetta eftirsóknarverð staða í okkar samfélagi?"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is UM 30% frétta fjölmiðla um fólk af erlendum uppruna, sem hingað kemur til þess að vinna, voru í fyrra af neikvæðum toga. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

„Fatlað fólk lifir einfaldlega venjulegu lífi eins og aðrir“

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is NICK Watson, prófessor í fötlunarfræðum við Glasgowháskóla, segir að vestræn samfélög hafi á liðnum árum vaknað til vitundar um það að ákveðin aðskilnaðarhugsun hefur verið við lýði sem beinist gegn fötluðum. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

„Geðveikt kaffihús“

HUGARAFL heldur „Geðveikt kaffihús“ í dag, laugardaginn, í Kaffi Rót, Hafnarstræti 17, frá 12.00-17.00. Þetta er samstarf Hugarafls við listahátíðina List án landamæra og er þriðja árið sem Hugarafl stendur fyrir þessari uppákomu. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

„Lengi langað að leika þennan karakter“

Eftir Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær | „Það er erfitt að túlka þennan flókna karakter en ég mun leggja mig allan fram,“ sagði Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, í samtali við Morgunblaðið en í gærkvöldi steig hann á svið... Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

„Verið að berja okkur til hlýðni“

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is EFTIR aðeins tólf daga hætta 98 hjúkrunarfræðingar á svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusviði Landspítala störfum, taki stjórnendur ekki til baka ákvörðun um að breyta vinnufyrirkomulagi þeirra. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 935 orð | 4 myndir

„Þessi tillaga stefnir sáttinni um REI í uppnám“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 438 orð

„Þetta er dónaskapur“

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HJÚKRUNARFRÆÐINGARNIR 98 á Landspítalanum sem sagt hafa upp störfum frá 1. maí nk. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Boðinn í ferð til Tíbet

BJÖRGVIN G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur fengið boð kínverskra yfirvalda um að heimsækja Tíbet og kynna sér af eigin raun stöðuna í mannréttindamálum þar í landi. Meira
19. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Brenna franska fánann í Kína

KÍNVERJAR í borginni Qingdao í Shandong-héraði brenna franska fánann við Carrefour-stórmarkað í gær. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Dugleg að ganga í skólann

KRAKKARNIR í 1.-5. bekk Lindaskóla í Kópavogi hafa undanfarnar tvær vikur verið duglegir að ganga á tveimur jafnfljótum í skólann. Átakið „Göngum í skólann“ hefur staðið yfir í Lindaskóla í tvær vikur, en því lauk með formlegum hætti í gær. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Endurútgefið PIN-númer á 500 kr.

FRAMVEGIS verða VISA-korthafar sem þurfa að fá endurútgefið PIN-númer að greiða 500 kr. fyrir nýtt númer fái þeir nýja númerið útgefið hjá Valitor. Að sögn Höskuldar H. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 676 orð | 2 myndir

Enginn gærdagur

Enginn gærdagur og enginn morgundagur, engin fortíð og engin framtíð. Ég er föst í martröð nútíðarinnar og ég kemst ekki út. Staðirnir sem ég þekkti einu sinni eru horfnir, rétt eins og þeir hafi aldrei verið til. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fagna tímamótum

Hveragerði | Það verður mikið um dýrðir í Eden í Hveragerði á sumardaginn fyrsta, 24. apríl, en þá fagnar staðurinn 50 ára afmæli sínu. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Fá hluta launa í evrum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MAREL ehf. hefur boðið starfsmönnum sínum hér á landi, sem eru með meira en sex mánaða starfsaldur, að fá hluta launa greiddan í evrum. Fyrsta útborgun með þeim hætti var 15. mars síðastliðinn. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fákurinn gerður klár

Í HUGUM margra er vorið tíminn þegar menn fara að dusta rykið af hjólum sínum og njóta þess að þjóta um á reiðfáknum undir hækkandi sól. Það er hins vegar betra að hjólin séu í lagi og rétt stillt. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fjölskyldudagur í Gróttu

KVENFÉLAGIÐ Seltjörn og Skólaskrifstofa Seltjarnarness standa fyrir fjölskyldudegi í Gróttu á morgun, sunnudag. Allir eru velkomnir. Hægt er að komast fótgangandi út í eyju á fjörunni frá kl. 11.00-14.30. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð

Formleg opnun Holtagarða

VERSLUNARMIÐSTÖÐIN Holtagarðar í Reykjavík verður formlega opnuð í dag, laugardaginn 19. apríl, kl. 13 eftir mikla stækkun og gagngerar endurbætur. Búið er að tvöfalda stærð verslunarhúsnæðisins, úr um 10.000 í 20. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð

Fornleifavernd skilaði tekjuafgangi 2007

UMFJÖLLUN um skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga ársins 2007 gefur ekki rétta mynd af þróun fjármála hjá Fornleifavernd ríkisins og fleiri opinberum stofnunum, að mati dr. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fuglarnir flykkjast til landsins

BRYNJÚLFUR Brynjólfsson hjá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands segir farfuglana í ár heldur seinna á ferðinni en venjulega. Skógarþrestir koma t.d. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð

Fundur um tímamót á Landspítalanum

LÆKNARÁÐ Landspítalans boðar til opins læknaráðsfundar undir yfirskriftinni: Tímamót á Landspítala: Forystuhlutverk lækna. Fundurinn verður haldinn í dag, laugardaginn 19. apríl, kl. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Fyrsti búsetukjarninn fyrir geðfatlaða opnaður

FYRSTI búsetukjarninn fyrir geðfatlaða á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar var opnaður í gær. Búsetukjarninn er til húsa að Skarphéðinsgötu 14–16 í Reykjavík. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Geðheilsukaffi og kökur

HUGARAFL heldur „Geðveikt kaffihús“ laugardaginn 19. apríl í Kaffi Rót, Hafnarstræti 17, kl. 12-17. Þetta er samstarf Hugarafls við listahátíðina List án landamæra og er þriðja árið sem Hugarafl stendur fyrir þessari uppákomu. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 944 orð | 1 mynd

Heiðursfélaginn orðinn formaður aftur

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is STEFÁN Gunnlaugsson var kjörinn formaður Knattspyrnufélags Akureyrar á dögunum – 38 árum eftir að hann tók síðast við sama embætti. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 297 orð

Heildarendurskoðun lögreglulaga tímabær

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TÍMABÆRT er að huga að heildarendurskoðun lögreglulaga, þar sem lögð verði áhersla á að skilgreina hlutverk lögreglu, inntak og mörk lögregluvalds, valdbeitingarheimildir og rannsóknarheimildir lögreglu, segir m.a. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Helstu verkefnin nú að komast úr úr umrótinu

Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár, tók við formennsku í Samtökum atvinnulífsins á aðalfundi samtakanna í gær. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við hann. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hernaður í hnattvæddum heimi

CHRISTOPHER Coker, prófessor við London School of Economics, heldur fyrirlestur um hernað í hnattvæddum heimi í stofu 101 í Odda mánudaginn 21. apríl næstkomandi kl. 16.30-17.30. Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands stendur fyrir fyrirlestrinum. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð

Hollvinir Hallargarðsins

STOFNFUNDUR Hollvinasamtaka Hallargarðsins verður haldinn að Fríkirkjuvegi 11, sunnudaginn 20. apríl kl. 13. Flutt verða stutt ávörp og boðið verður upp á leiðsögn um húsið og garðinn. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 714 orð | 1 mynd

Hringlandaháttur og loðin svör um Íransferð

Sumarið er greinilega í nánd. Sól hækkar á lofti og geðið lyftist með. Það hefur ekki aðeins áhrif á störf Alþingis á þann hátt að fólk verði léttara á brún heldur verða þingfundir líka öllu strangari þegar þinglok nálgast. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Iðnaðarmenn framtíðarinnar

IÐNAÐARMENN framtíðarinnar etja kappi á Íslandsmóti iðngreina sem hófst í Laugardalshöll í gærmorgun – og lýkur með verðlaunaafhendingu klukkan 16.30 í dag. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð

Íþróttamannvirki í Suður-Mjódd samþykkt

BORGARRÁÐ hefur samþykkt samning Reykjavíkurborgar og Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Suður-Mjódd. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð

Jarðskjálftar og mat á jarðskjálftavá

DR. JOHN Douglas frá BRGM, Orléans, Frakklandi heldur fyrirlestur í boði verkfræðideildar Háskóla Íslands í stofu 158 í VRII mánudaginn 21. apríl kl. 16. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kemur fyrir þig orði

UNGUR bókmenntafræðingur, Davíð Stefánsson, hefur komið á fót þjónustu þar sem hann hjálpar fólki að koma hugsunum sínum í fallegan búning. Meðal þess sem hann býður upp á er aðstoð við að skrifa ljóð og ástarbréf. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Konurnar óþreytandi

Eyrarbakki | Kvenfélagið á Eyrarbakka fagnar 120 ára afmæli sínu á sumardaginn fyrsta en félagið var stofnað hinn 25. apríl 1888 af 16 konum, að tilstuðlan stúkunnar Eyrarrósarinnar. Félagið er elsta starfandi kvenfélagið á landsbyggðinni. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Kynna þarf rétta notkun og bæta leiðbeiningar nikótínlyfja

SÖLUAUKNING nikótínlyfja hér á landi er ekki í samræmi við tölur um fjölda þeirra sem hætta að reykja, samkvæmt því sem kemur fram í skýrslu frá Lýðheilsustöð. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Tilnefning til Pulitzer-verðlaunanna Í FRÉTT um tilnefningu Franks Williams Brazinskis og Huldu Bjargar Víðisdóttur til Pulitzer-verðlaunanna 2008 sem birtist í Morgunblaðinu í gær gerðust þau leiðu mistök í yfirlestri að ártalið féll út. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Listamenn á hverju strái

*Tíu sýningar verða opnaðar í Safnasafninu á Svalbarðsströnd í dag kl. 14, m.a. eru til sýnis 639 pappírsmyndir eftir Ingvar Ellert Óskarsson (1944-2002) unnar á 8. og 9. áratug síðustu aldar. *Í dag kl. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Lundinn verði friðaður í ár

ERPUR Snær Hansen, hjá Náttúrustofu Suðurlands, leggur til að lundi í Vestmannaeyjum verði friðaður í ár. Þá segir hann, að ef veiðar verði leyfðar í sumar leggi hann til að veiðin verði takmörkuð við 100 fugla á mann. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Lykill sem gefur skýrari sýn á sparnað og lífeyrisréttindi

ALMENNI lífeyrissjóðurinn hefur tekið í notkun Lykilinn , reiknivél um lífeyrisréttindi á vefnum þar sem sjóðfélagar geta fengið á myndrænan og einfaldan hátt upplýsingar um núverandi stöðu hjá sjóðnum og áætluð eftirlaun í framtíðinni. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Lætur ekkert stoppa sig

„DRAUMURINN minn er að eiga tískufyrirtæki þegar ég verð fullorðin,“ segir Perla Steingrímsdóttir, nemandi í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Þó að Perla sé aðeins 10 ára hefur hún í nokkur ár unnið markvisst að því að láta draum sinn rætast. Meira
19. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Mannréttindi séu efld

BENEDIKT 16. páfi ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í gær og sagði brýnt að efla mannréttindi og forðast einhliða aðgerðir. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Málverkasýning Garðars Jökulssonar

GARÐAR Jökulsson opnaði málverkasýningu á Suðurlandsbraut 8, (Fálkahúsinu), 4. apríl síðastliðinn. Garðar sýnir í rúmgóðum og björtum sal 22 stór málverk, flest máluð á þessu og síðasta ári. Verkin eru öll til sölu. Sýningin er opin alla daga kl.... Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Með amfetamín í bílnum

LÖGREGLAN á Suðurnesjum lagði hald á um 130 grömm af amfetamíni á fimmtudagskvöldið og handtók í kjölfarið þrjá karlmenn á þrítugsaldri. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var bifreið stöðvuð við reglubundið eftirlit í Grindavík. Meira
19. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 78 orð

Megi eyða fóstri

EVRÓPURÁÐIÐ í Strassborg samþykkti á miðvikudag eftir langar umræður ályktun þar sem hvatt er til þess að í öllum aðildarríkjunum 47 sé konum tryggður réttur til „öruggrar og lögmætrar“ fóstureyðingar sem greidd verði af ríkinu. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Mig langar...

OFT er talað um nauðsyn þess að flytja opinber störf út á land. Meira
19. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Milljarðamæringum fjölgaði um helming í Rússlandi

FJÖLDI rússneskra milljarðamæringa í dollurum hefur tvöfaldast á einu ári og eru þeir nú orðnir 110 að því er segir í rússneskri útgáfu tímaritsins Forbes . Meira
19. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Mugabe fordæmir stjórnarandstöðuna

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NIÐUR með Bretana! Niður með þá sem vilja stela landinu okkar! Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð

Mæta Eistum í fyrsta leik

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Eistlands í fyrsta leik undanriðils Evrópukeppninnar. Leikurinn verður háður á Íslandi í lok október. Í riðli Íslendinga eru að auki Noregur, Makedónía, Belgía og Moldóva. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Námsmaraþon í Vogaskóla

NEMENDUR 10. bekkjar Vogaskóla hófu í gærkvöldi 18 klst. langt námsmaraþon. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Nýr formaður Samfés

AÐALFUNDUR Samfés (Samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi) fór fram á Akureyri 17. apríl. Þar tók Árni Jónsson, Reykjavík, við embætti formanns samtakanna af Ólafi Þór Ólafssyni, sem hafði verið formaður frá 2005. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Nýr sérfræðingur við Evrópuþingið

PETER Chr. Dyrberg, forstöðumaður Evrópuréttarstofnunnar Háskólans í Reykjavík, hefur verið tilnefndur sérfræðingur við Evrópuþingið um innri markaðsmál. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ofsaakstur stöðvaður

LÖGREGLAN á Sauðárkróki stöðvaði ökumann á fólksbíl rétt fyrir utan bæinn í gær á 153 km hraða, þar sem hámarkshraði er 90 km. Hann var einn í bílnum og hafði tekið fram úr tveimur bílum rétt áður en hann var stöðvaður. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ópus 12 á Selfossi

Selfoss | Kammerkórinn Ópus 12 heldur tónleika í Selfosskirkju sunnudaginn 20. apríl og hefjast þeir klukkan 20. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ráðstefna um vistkerfi Íslandshafs

RÁÐSTEFNA um vistkerfi Íslandshafs verður haldin í Hafrannsóknastofnun þriðjudaginn 22. apríl. Ráðstefnan hefst klukkan 10 og verður í ráðstefnusal á fyrstu hæð. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð

Samráðsfundir íbúa og borgarstjóra

ÓLAFUR F. Magnússon borgarstjóri efnir til samráðsfunda með íbúum í öllum hverfum Reykjavíkur í apríl og maí. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Segir engan fót fyrir orðum Flugfreyjufélags

JÓN Karl Ólafsson, forstjóri flugfélagsins JetX, vísar ummælum Sigrúnar Jónsdóttir, formanns Flugfreyjufélags Íslands, í Morgunblaðinu í gær til föðurhúsanna og segir engan fót fyrir þeim. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Sex fluttir á sjúkrahús

TVEIR árekstrar urðu með skömmu millibili á vegamótum Grænáss og Reykjanesbrautar í gær. Úr hvorum árekstri voru þrír slasaðir fluttir til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Tildrög slysanna voru með svipuðum hætti. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Sigraði í upplestrarkeppninni

Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Húsfyllir var í Safnahúsinu á Húsavík á dögunum þegar lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór þar fram. Meira
19. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 77 orð

Styðja aðskilnað

BANDARÍKIN og Evrópusambandið hvöttu í gær Rússa til að ógilda ákvörðun á miðvikudag um að auka samstarf við aðskilnaðarsinna í georgísku héruðunum Abkhazíu og Suður-Ossetíu í óþökk stjórnvalda í Tbilisi. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Unglingastarfið treyst hjá Hvöt

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Blönduósbær og Ungmennafélagið Hvöt hafa undirritað styrktarsamning til þriggja ára. Samningurinn, sem er 13 milljóna króna virði, er stærsti styrktarsamningur sem gerður hefur verið við Ungmennafélagið Hvöt. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Unnið að lausn vandans

Á VEGUM ríkisstjórnarinnar, en þó sérstaklega Seðlabankans, hefur að undanförnu verið unnið baki brotnu að því að greiða úr þeim vanda sem hinar alþjóðlegu aðstæður hafa skapað fyrir íslenskt efnahagslíf. Meira
19. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 146 orð

Viðræður á Kýpur undirbúnar

Níkósía. AFP.| Fulltrúar á vegum Sameinuðu þjóðanna hófu í gær undirbúning fyrir sáttaumleitanir Tyrkja og Grikkja á Kýpur. Friðarviðræður eiga að hefjast í júní næstkomandi og eiga vinnuhópar og sérhæft starfsfólk SÞ að tryggja sem bestan árangur. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Viðræður Kína og Tíbet strax

FÓLKI mun gefast kostur á að sýna Tíbetum stuðning í verki með því að mæta fyrir utan kínverska sendiráðið að Víðimel 29 í dag, laugardaginn 19. apríl kl. 13. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Viðskiptavinir fái kvittun

STJÓRN Kvenfélagasambands Íslands lýsir yfir áhyggjum af afkomu heimilanna vegna verðhækkana bæði á matvöru og öðrum heimilisvörum. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð

Vill stuttan samning

BSRB hvetur til þess að þegar í stað hefjist viðræður við fjármálaráðuneytið um skammtímasamning. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn BSRB sendi frá sér í gær. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vorkaffi með borgarfulltrúum í Ráðhúsinu

BORGARSTJÓRNARFLOKKAR Samfylkingar, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ásamt Margréti Sverrisdóttur og Guðrúnu Ásmundsdóttur bjóða borgarbúum að koma og spjalla um borgarmálin í dag, laugardaginn 19. apríl, kl. 10-12. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

VR samdi við Félag stórkaupmanna

KJARASAMNINGUR milli samtaka verslunarmanna, VR og LÍV, og Félags íslenskra stórkaupmanna (FÍS) hefur verið undirritaður með fyrirvara um samþykki beggja samningsaðila. Verði samningurinn samþykktur mun hann gilda frá 1. febrúar síðastliðnum. Meira
19. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vændiskaup refsiverð í Noregi

NORSKA stjórnin hefur lagt fram tillögu á þingi um að kaup á vændi verði gerð refsivert athæfi en sams konar lög hafa verið sett í Svíþjóð. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 211 orð

Þarf ekki að skila ofgreiddum lífeyrisbótum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur með dómi sínum fellt úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins frá 22. nóvember 2007 um að krefja ellilífeyrisþega um greiðslu á rúmum 660 þúsund krónum vegna ofgreiddra bóta fyrir árin 2003 og 2004. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ætla að stofna hollvinasamtök

UNDIRBÚNINGSHÓPUR væntanlegra hollvinasamtaka Fríkirkjuvegar 11 í Reykjavík segist ekki fá aðgang að húsinu til að halda stofnfund félagsins þar á sunnudag. Meira
19. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Örn Guðmundsson

ÖRN Guðmundsson viðskiptafræðingur lést á Landspítalanum í Fossvogi í gærmorgun eftir skamma sjúkdómslegu. Örn var sextugur að aldri, fæddur í Reykjavík 11. maí 1947. Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2008 | Leiðarar | 360 orð

Athyglisverð tilraun

Nú hefur það gerzt, sem fjallað var um hér í Morgunblaðinu fyrir nokkru að gæti gerzt, þ.e. að Kristilegir demókratar og Grænir hafa tekið höndum saman í borgarstjórn Hamborgar og myndað þar meirihluta. Meira
19. apríl 2008 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Ísland og mannréttindi í Kína

Það er alltaf gleðilegt þegar ungir stjórnmálamenn rísa upp og sýna að þeir hafa einlæga sannfæringu og eru tilbúnir að standa við hana. Meira
19. apríl 2008 | Leiðarar | 421 orð

Óviðunandi aðstæður

Árni Tryggvason leikari skrifaði grein hér í Morgunblaðið í gær, sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Meira

Menning

19. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 349 orð | 1 mynd

Aðdáandi númer eitt

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is GUNNLAUGUR Jónsson fyrirliði KR er aðdáandi Nýdanskrar númer eitt og einn helsti sérfræðingur landsins um allt sem viðkemur hljómsveitinni. Meira
19. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Á endanum kemur það

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Ásta Arnardóttir jógakennari og Magnús Gíslason kerfisstjóri. Meira
19. apríl 2008 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Árni frumsýnir 1. maí

STUTTMYND hins 13 ára gamla leikstjóra Árna Beinteins Árnasonar , Flagð undir fögru skinni (Árni var reyndar 12 ára þegar hann leikstýrði myndinni), verður frumsýnd í sal 1 í Háskólabíói kl. 15 fimmtudaginn 1. maí og eru allir velkomnir. Meira
19. apríl 2008 | Myndlist | 227 orð | 1 mynd

„Hvílíkur léttir“

„HVÍLÍKUR léttir“, eru upphafsorð Holland Cotter, gagnrýnanda New York Times í gær, en þar er fjallað um sýningu Ólafs Elíassonar í MoMA og P.S.1 í New York, er verður opnuð almenningi á morgun. Meira
19. apríl 2008 | Kvikmyndir | 488 orð | 2 myndir

Beirút hinna fögru kvenna

Kvikmyndin getur verið auga inn í heima sem maður á alla jafna ekki kost á að heimsækja. Það er ekki svo sjaldan sem maður bölvar einhæfninni í þeim efnum hér. Meira
19. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd

Damien Rice á Bræðslunni

ÍRSKI tónlistarmaðurinn Damien Rice hefur staðfest komu sína á tónlistarhátíðina Bræðsluna sem fram fer á Borgarfirði eystri helgina 25.-27. júlí. Meira
19. apríl 2008 | Myndlist | 335 orð | 1 mynd

Eyðileggingarhvöt á pappír

Opið alla daga nema mánudaga frá 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
19. apríl 2008 | Tónlist | 304 orð | 2 myndir

Eyþór sigurvegari Bandsins hans Bubba

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
19. apríl 2008 | Myndlist | 514 orð

Flautað til leiks

Gjörningar: Hannes Lárusson, Ólöf Björnsdóttir og Ólafur Þór Þorsteinsson sagnfræðingur, Auxpan, Hulda Vilhjálmsdóttir og Valgarður Bragason plakartmeistari, Sigtryggur Berg Sigmarsson, Ásmundur Ásmundsson, Kristín Eiríksdóttir og Benedikt Hjartarson... Meira
19. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Flestir horfðu á Söngkeppni framhaldsskóla

* Óhætt er að segja að Ríkissjónvarpið beri enn höfuð og herðar yfir aðrar sjónvarpsstöðvar þegar litið er til áhorfs og það styður fjölmiðlakönnun Capacent fyrir dagana 7.-13. apríl. Meira
19. apríl 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Fóstbræður syngja í Langholtskirkju

KARLAKÓRINN Fóstbræður heldur tónleika í Langholtskirkju í dag kl. 16. Þetta eru síðustu tónleikarnir í vortónleikaröð kórsins. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda. Að tónleikum loknum mun kórinn vinna að upptökum fyrir væntanlegan hljómdisk. Meira
19. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Fær sand af seðlum fyrir að troða upp í Dúbaí

SVO gæti farið að Madonna fengi með tvennum tónleikum í Dúbaí um 12,5 milljónir punda ef samningar nást milli tónleikahaldara þar í landi annars vegar og ónefnds fjármálamanns hins vegar sem vill að hún syngi í einkasamkvæmi sem hann hyggst halda. Meira
19. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Gefið frekar kaffið!

* Eins og fram kom í viðtali við Óskar Guðjónsson saxófónleikara í Morgunblaðinu í gær hefur nokkur umræða skapast um það hvort rétt sé að rukka inn á tónleika í borginni. Meira
19. apríl 2008 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd

Görótt samkoma

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÝJA samvinnuhreyfingin hefur staðið að ýmsum tónlistarviðburðum hin síðustu ár, flesta þeirra má flokka sem neðanjarðar en einnig hefur verið gægst þar upp úr og t.a.m. Meira
19. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Hringur sleginn um Alþingishúsið

ÁTAK, félag fólks með þroskahömlun, stendur fyrir gjörningi í tengslum við listahátíðina List án landamæra við Alþingishúsið í dag. Ætlunin er að þátttakendur standi hönd í hönd umhverfis húsið og slái hring utan um það. Meira
19. apríl 2008 | Myndlist | 42 orð | 14 myndir

Í húsi meistarans

Sýning útskriftarnema Listaháskóla Íslands verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag kl. 14. Óhætt er að segja að heilmikil gróska sé í bæði myndlist, hönnun og arkitektúr á Íslandi í dag og við hæfi að afrakstur námsins sé sýndur í húsi meistara Kjarval. Meira
19. apríl 2008 | Tónlist | 231 orð | 1 mynd

Íslenskt fönk við Eystrasalt

FÖNKSVEITIN Jagúar er á leið í tónleikaferðalag um Eystrasaltslönd að þrábeiðni eistnesks aðdáanda hljómsveitarinnar. „Það var aðili í Tallinn sem setti sig í samband við okkur í fyrra og hafði mikinn áhuga á því að fá okkur á djasshátíð þangað. Meira
19. apríl 2008 | Myndlist | 385 orð | 1 mynd

Klessulistin stenst tímans tönn

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Lokað 1. maí. Sýningu lýkur 5. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
19. apríl 2008 | Hönnun | 86 orð | 1 mynd

Lakkrísprjón Lúka sýnt í Boxi

TVÍBURASYSTURNAR Gunnhildur og Brynhildur Þórðardætur opna sýninguna Prjónaheimur Lúka í dag kl.16 í galleriBOX á Akureyri. Meira
19. apríl 2008 | Bókmenntir | 257 orð | 1 mynd

Ljóðskáld til leigu

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Bókmenntafræðingurinn Davíð Stefánsson ákvað að fylgja í fótspor nafna síns frá Fagraskógi og gerast ljóðskáld. Meira
19. apríl 2008 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Sálin á vorhátíð HK

SÁLIN hans Jóns míns leikur á árlegu vorhátíðarballi íþróttafélagsins HK í kvöld. Meira
19. apríl 2008 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Sjöstrengjaljóð hrífur

PLATA sem hefur að geyma Sjöstrengjaljóð og fleiri verk eftir Jón Ásgeirsson fær stórgóða dóma í nettímaritinu Classical Lost and Found , sem sérhæfir sig í að fjalla um „óþekkta tónlist frábærra tónskálda og frábæra tónlist óþekktra... Meira
19. apríl 2008 | Myndlist | 279 orð | 1 mynd

Sögur á myndfleti

Til 27. apríl. Opið daglega frá kl. 12-18. Aðgangur ókeypis. Meira
19. apríl 2008 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Tolli málar hundrað hús

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA er verkefni fyrir minni og meðalstór fyrirtæki sem vilja styrkja okkur mánaðarlega. Meira
19. apríl 2008 | Tónlist | 621 orð | 1 mynd

Þetta er okkur dýrmætt

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ eru tíðindi á Íslandi þegar lítill kammerhópur nær tvítugsafmæli. Meira

Umræðan

19. apríl 2008 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Afstaða Samfylkingarinnar vegna Glaðheima

Guðríður Arnardóttir fjallar um skipulagsmál í Kópavogi: "Samfylkingin gagnrýnir skort á heildarsýn í skipulagsmálum. Tröllauknar skipulagsbreytingar við Smárann eru í farvatninu." Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlausir verktakar eða hvað?

G. Pétur Matthíasson segir frá vinnu- og verklagsreglum Vegagerðarinnar: "Á engan hátt var verktökum mismunað við útboðið á Reykjanesbrautinni eins og Sigþór ýjar að. Enda er það hagur allra að samið sé við ábyrga verktaka." Meira
19. apríl 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 18. apríl Norðmenn fjarlægjast hefðbundna trú sína...

Baldur Kristjánsson | 18. apríl Norðmenn fjarlægjast hefðbundna trú sína Kemur mér eiginlega á óvart hvað kristnir Norðmenn iðka lítt trú sína. Kirkjan er ekkert síður orðin jaðarfyrirbæri hér en í Danmörku og Svíþjóð. Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Borgarbörn – í góðum höndum

Hanna Kristín Skaftadóttir kynnir aðgerðaráætlunina Borgarbör: "Hér er komin áætlun sem nær ekki eingöngu til barna þegar þau ná leikskólaaldri heldur til fjölskyldna allt frá því fæðingarorlofi lýkur" Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Fjórða skautsmiðjuráðstefnan á Íslandi

Birgir Jóhannesson segir frá nýliðinni skautsmiðjuráðstefnu: "Alþjóðleg ráðstefna um skautsmiðjur álvera var haldin á Grand hóteli í Reykjavík fyrir skömmu." Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 1424 orð | 4 myndir

Frumkvöðlastarf í 50 ár

Eftir Sigurð Þór Sigurðsson: "Saga félagsins er samofin frumkvöðlahugsjón og baráttuvilja um bætta þjónustu til handa þjónustuhópnum. Brugðist er við þeim þörfum hverju sinni eftir því sem hægt er og nýjustu hugmyndafræði hvers tíma fylgt." Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Fyrirmunað að gera mistök?

Jón Axel Harðarson skrifar um biblíuþýðinguna og gagnrýni sem fram hefur komið: "Auk þess má halda því fram að þessi afneitun skaði kirkjuna, sökum þess að hún spornar gegn því að þýðingin verði endurskoðuð hið fyrsta." Meira
19. apríl 2008 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 18. apríl Gefur ríkisstjórnin frat í SÞ? Hinn 11...

Gestur Guðjónsson | 18. apríl Gefur ríkisstjórnin frat í SÞ? Hinn 11. júní rennur út sá frestur sem Ísland hefur til að bregðast við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið. Eftir 54 daga. Meira
19. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 349 orð

Hamingja er ákvörðun

Frá Sigurði Erlingssyni: "VELGENGNI og hamingja eru tilfinningar sem allar manneskjur á jörðinni þrá í hjarta sínu. En samt leita flest okkar að hamingjunni á röngum stöðum, sem veldur okkur enn meiri vonbrigðum og kvöl." Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Heiðmörk og Hólmsheiði

Þröstur Ólafsson skrifar um vöxt byggðar á höfuðborgarsvæðinu og skógrækt: "Það er óskiljanlegt að í skóglausu landi þurfi endilega að sækja byggingarland í skógræktuð svæði, meðan enn er nóg af óræktuðu landi í Reykjavík." Meira
19. apríl 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 18. apríl Myndlist margborgar sig Það er alltaf gaman...

Hlynur Hallsson | 18. apríl Myndlist margborgar sig Það er alltaf gaman að því að sjá þegar listaverk eru að seljast á uppboðum fyrir metupphæðir. Sýnir okkur enn og aftur að það er þess virði að standa í þessu:) Mikil verðmætasköpun í gangi. Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 187 orð | 1 mynd

Í boxi við sjálfan sig

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar hugleiðingu um freistingar: "Daglega bið ég af veikum mætti, en einlæglega þó, að Guð gefi að betri helmingurinn mætti bera sigurorð af hinum verri." Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Koma 200-600 þúsund tonn af þorski í veiðarfærin?

Sigurður T. Garðarsson veltir fyrir sér þorsk- og ýsukvótanum: "Þegar skoðaðar eru aflatölur þorsks og ýsu síðastliðin 60 ár hefur ýsan verið að meðaltali 14% af samanlögðum afla tegundanna." Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Pólitískir Ólympíuleikar

Íslenskir íþróttamenn eiga ekki að sniðganga Ólympíuleikana í Peking, segir Viðar Halldórsson: "Þrátt fyrir háleitar hugsjónir hefur ekki alltaf tekist að halda frið í kringum Ólympíuleika og í gegnum tíðina hafa leikarnir oft verið hápólitískir." Meira
19. apríl 2008 | Blogg | 392 orð | 1 mynd

Rolf Hannén | 18. apríl Tilgangur lífsins Flest okkar hafa einhvern tíma...

Rolf Hannén | 18. apríl Tilgangur lífsins Flest okkar hafa einhvern tíma á ævinni velt fyrir sér tilgangi lífsins. Stundum virðist allt vera svo tilgangslaust. Dalai Lama segir að tilgangur lífsins sé að finna lífshamingjuna. Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni, takk

Harpa Melsteð: "Þetta var ólýsanleg upplifun bæði fyrir okkur leikmennina og einnig fyrir áhorfendur..." Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Valdhroki borgarstjóra

Sóley Tómasdóttir skrifar um borgarstjórnarmál: "Fyrirheit um opin og heiðarleg vinnubrögð stendur ekki til að efna. Verkin tala. Verk sem eru í hrópandi mótsögn við orð borgarstjórans í Reykjavík." Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Var Jón Sigurðsson frjálslyndur þjóðernissinni?

Viðar Guðjohnsen skrifar um frjálslynda þjóðernisstefnu: "Það sem kom mér hvað mest á óvart í þeirri rannsóknarvinnu var að það er ekki til einhver ein ákveðin þjóðernisstefna heldur eru til nokkrar þjóðernisstefnur..." Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Vegur þvert yfir Kársnesið?

Christer Magnusson skrifar um samgöngur í Kópavogi: "Slík hugmynd er svo yfirgengileg að mann sundlar" Meira
19. apríl 2008 | Velvakandi | 390 orð

velvakandi

Vestfirðingar ÆTLIÐ þið að eyðileggja fiskimiðin við Ísland? Ef þið byggið olíuhreinistöð fyrir vestan og eitt skip með olíu ferst við landið eyðileggjast fiskimið norðurhjara. Meira
19. apríl 2008 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Það er mörg matarholan á Vestfjörðum

Hallgrímur Sveinsson skrifar um Vestfirði: "Hver er munur á því að veita mönnum hagstæð lán til íbúðakaupa eða veita þeim hagstæð lán til að koma undir sig fótunum til að búa í því sama húsnæði?" Meira

Minningargreinar

19. apríl 2008 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Anna Stefánsdóttir

Anna Stefánsdóttir fæddist á Mælifelli í Skagafirði 2. febrúar 1925. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupsstað 2. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 2989 orð | 1 mynd

Einar Guðlaugsson

Einar Þorgeir Húnfjörð Guðlaugsson fæddist á Þverá í Norðurárdal í Austur-Húnavatnssýslu 30. mars 1920. Hann lést af slysförum 1. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Blönduóskirkju 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Guðbjörg María Magnúsdóttir

Guðbjörg María Magnúsdóttir húsmóðir ( Mæja Magg ) fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 5. desember 1922. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði að kveldi 11. apríl síðastliðins. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson skipstjóri, f. 26.8. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 2228 orð | 1 mynd

Gunnar Stefán Ásgrímsson

Gunnar Stefán Ásgrímsson fæddist í Grímsey 5. júní 1954. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Birna Sigrún Stefánsdóttir, f. 6. júlí 1917, og Ásgrímur Guðfinnur Þorsteinsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 3202 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Gunnarsson

Gunnar Örn Gunnarsson myndlistarmaður fæddist í Reykjavík 2. desember 1946. Hann lést á bráðadeild Landspítalans við Hringbraut 28. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Neskirkju í Reykjavík 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 2084 orð | 1 mynd

Halldór Antonsson

Halldór Antonsson fæddist á Fjalli í Kolbeinsdal 10. september 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Anton Gunnlaugsson f. á Minna-Holti í Fljótum 1.9. 1891, d. 15.5. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Jón Unnar Benediktsson

Jón Unnar Benediktsson fæddist í Viðborðseli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 19. september 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Hornafirði 12. apríl sl. Foreldrar hans voru Benedikt Þórarinsson, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 3632 orð | 1 mynd

Kristín Marteinsdóttir

Kristín Marteinsdóttir fæddist í Hafnarfirði 5. febrúar 1957. Hún varð bráðkvödd í Hafnarfirði 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Katrín Kristjana Gísladóttir, f. 1921, d. 2004, og Marteinn Kristján Guðlaugsson Marteinsson, f. 1912, d. 1956. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 2446 orð | 1 mynd

Laufey Magnúsdóttir

Laufey Magnúsdóttir fæddist í Bolungarvík 17. mars 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks föstudaginn 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon frá Gjögri, f. 13.10. 1883, d. 22.3. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 8403 orð | 1 mynd

Páll Lýðsson

Páll Lýðsson, bóndi og sagnfræðingur, fæddist í Litlu-Sandvík 7. október 1936. Hann lést af slysförum 8. apríl síðastliðinn. Móðir Páls var Aldís Pálsdóttir, húsfreyja í Litlu-Sandvík, f. í Hlíð í Gnúpverjahreppi 6.5. 1905, d. 4.3. 2002. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 564 orð

Páll Lýðsson

Það er bjart yfir minningum mínum frá Sandvík. Ég var krúnurakaður sjö ára snáði, þegar ég kom þangað fyrst ásamt Benedikt Sveinssyni frænda mínum, en við erum jafnaldrar og mjög nánir. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 15. apríl 1915. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 11. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2008 | Minningargreinar | 1775 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist á Kvískerjum í Öræfum hinn 24. apríl 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Höfn í Hornafirði hinn 10. apríl síðastliðinn. Sigurður átti heima á Kvískerjum í Öræfum uns hann flutti á Heilbrigðisstofnunina 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Citi afskrifar 909 milljarða króna

BANDARÍSKI risabankinn Citigroup, sem eitt sinn var stærsta fyrirtæki heims, afskrifaði að minnsta kosti 12 milljarða Bandaríkjadala, jafngildi um 909 milljarða króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Dohop á japönsku

ÍSLENSKA flugleitarvélin dohop hefur nú verið sett upp á japönsku á netinu. Nær sú útgáfa, www.dohop.jp, til 73 flugfélaga sem þjónusta japanska markaðinn, þar af eru 16 þeirra staðsett í Japan. Japanir fá nú aðgang að áætlun um ferðir ca. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Flaga upp um 41%

HÁSTÖKKVARI gærdagsins í kauphöllinni var Flaga sem hækkaði um 41,1%. Á aðalfundi félagsins, fimmtudag, kom fram að skv. bráðabirgðatölum yrði fyrsti fjórðungur ársins sá tekjuhæsti í sögu félagsins. Lokagildi úrvalsvísitölunnar var tæp 5. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Ingimundur formaður Landsvirkjunar

INGIMUNDUR Sigurpálsson, víkjandi formaður Samtaka atvinnulífsins, var kjörinn formaður stjórnar Landsvirkjunar að loknum aðalfundi fyrirtækisins sem haldinn var í gær. Bryndís Hlöðversdóttir var samtímis kjörin varaformaður stjórnarinnar. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Lánshæfismat Íbúðalánasjóðs lækkað

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í fyrradag lánshæfismat Íbúðalánasjóðs vegna langtímaskuldbindinga í íslenskum krónum úr AA- í A+ með neikvæðum horfum. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Metnaðarfull markmið Kvosar í Búlgaríu

Fjárfestingafélagið Kvos, móðurfélag prentsmiðjunnar Odda , hefur breytt nafni búlgörsku prentsmiðjunnar Delta Plus í Infopress Bulgaria en starfsemi í eigu Kvosar á Balkanskaga hefur verið sameinuð undir nafninu Infopress Group. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Netþjónabú tekið í notkun árið 2010

Eftir Jón H. Sigurmundsson ÁÆTLAÐ er að fyrsti áfangi hátæknivædds netþjónabús í Þorlákshöfn verði tekinn í notkun árið 2010 og að þar muni vinna 25-30 manns og fjölga síðan í næsta áfanga. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 312 orð

Samkeppnisstaðan um hæft starfsfólk í meðallagi

SAMKEPPNISSTAÐA Íslands um hæft starfsfólk er í meðallagi þegar litið er til kaupmáttar launa eftir skatta. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Tímabært að selja

ÁLAG á skuldatryggingar er frekar veðmálstæki en vísbending um líkur á gjaldþroti. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknar- og greiningarfyrirtækisins Institutional Risk Analyst. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Tímamót hjá Alfesca

ALFESCA hefur selt norska fisksölufyrirtækið Christiansen Partner AS til CP Holding, fyrirtækis undir stjórn John Synnes, framkvæmdastjóra Christiansen Partner. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Tryggingarálag þriðjungi lægra

KOSTNAÐUR við að tryggja skuldir íslensku bankanna hefur lækkað um 30-40% frá því hann náði hámarki sínu fyrir um það bil þremur vikum. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Töluverð hækkun hlutabréfa

ÞRÁTT fyrir að mikið tap hafi orðið af rekstri Citigroup á fyrsta ársfjórðungi varð það ekki til þess að draga kjarkinn úr fjárfestum vestanhafs enda var afkoma bankans yfir spám greinenda. Meira
19. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Öll skilyrði til yfirtöku uppfyllt

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur ákveðið að ekki sé tilefni til þess að hafast frekar að varðandi yfirtökutilboð Existu í Skipti. Þetta kemur fram í tilkynningu Existu til kauphallar. Tilboðið, sem sett var fram hinn 27. Meira

Daglegt líf

19. apríl 2008 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Elsta systkinið gáfaðast

HOLLENSKIR vísindamenn hafa komist að því að frumburðir séu gáfaðastir systkina sinna. En það hafa stóra systir og stóri bróðir náttúrlega alltaf vitað sjálf! Meira
19. apríl 2008 | Ferðalög | 472 orð | 1 mynd

Hjá fjallagórillum á fimmtugsafmælinu

Þegar Ingibjörg Kristjánsdóttir verður fimmtug í júlí verður því ekki fagnað með hefðbundinni veislu, heldur er förinni heitið til Úganda í Afríku. Meira
19. apríl 2008 | Daglegt líf | 618 orð | 2 myndir

Kópasker

Vorið er komið á Kópaskeri ef marka má veðurblíðuna síðustu daga, sól, logn og hiti hefur verið yfir frostmarki að deginum. Þetta eru snögg umskipti eftir heldur kaldan og vindasaman vetur á mælikvarða síðasta áratugar eða svo. Meira
19. apríl 2008 | Daglegt líf | 283 orð | 6 myndir

Nokkur verka útskriftarnemanna

Stuðlar eftir Friðgerði Guðmundsdóttur 1 Milliveggurinn Stuðlar er unninn í samstarfi við Kassagerðina. Hann er myndaður með einingum úr bylgjupappír sem krækjast saman á einfaldan máta þar sem hver og ein getur myndað sinn eigin vegg. Meira
19. apríl 2008 | Daglegt líf | 728 orð | 6 myndir

Stefnir að stofnun fjölþætts tískufyrirtækis

„Ég get þetta ekki“ er setning sem ekki er til í huga hennar og hún lætur ekkert stoppa sig í því sem hún ætlar sér. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti kraftmikla stelpu sem er afkastamikil í hönnun og saumaskap þrátt fyrir ungan aldur. Meira
19. apríl 2008 | Daglegt líf | 108 orð

Sumarljóð frá Skagaströnd

Rúnar Kristjánsson frá Skagaströnd sendir vísur í tilefni af sumarkomunni: Mammons aura græðgin grimma grípur marga sál í dag. Svo að andleg dauða dimma dregst um allan lífsins brag. Meira
19. apríl 2008 | Daglegt líf | 299 orð | 1 mynd

Æ fleiri tækifæri að finna í vöruhönnun

Um þessar mundir útskrifast níu vöruhönnuðir með BA-gráðu frá Listaháskóla Íslands. Í náminu er lögð áhersla á nána samvinnu við íslenskt atvinnulíf og í ár eru þrjú lokaverkefni unnin í samstarfi við íslensk fyrirtæki. Hildur Inga Björnsdóttir kíkti í heimsókn í Listaháskólann. Meira

Fastir þættir

19. apríl 2008 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gosinn fjórði. Norður &spade;ÁK &heart;ÁD95 ⋄84 &klubs;K8752 Vestur Austur &spade;10743 &spade;DG982 &heart;2 &heart;G873 ⋄KD9763 ⋄52 &klubs;63 &klubs;G10 Suður &spade;65 &heart;K1064 ⋄ÁG10 &klubs;ÁD94 Suður spilar 6&heart;. Meira
19. apríl 2008 | Fastir þættir | 460 orð

Brids - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 13. apríl var annað spilakvöldið í fjögurra kvölda keppni. Staða efstu para er þessi. Björgvin Kjartanss. - Bergljót Aðalstd. 490 Sveinn Sveinsson - Gunnar Guðmss. Meira
19. apríl 2008 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Ekki ætlaðir til spretthlaupa

KAPPHLAUP á háhæluðum skóm var haldið í Belgrad í fyrradag. Hlaup á skóm með háum hæl geta endað með ósköpum eins og sést á myndinni, enda skórnir ekki hannaðir til hlaupa. 90 konur tóku þátt og hlaut sú sem fyrst kom í mark 3.000 evrur að launum. Meira
19. apríl 2008 | Fastir þættir | 640 orð | 2 myndir

Fremsti skákmaður Selfyssinga

26. mars – 7. maí 2008 Meira
19. apríl 2008 | Fastir þættir | 503 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Að sigra heiminn Eiður Guðnason sendir þættinum eftirfarandi dæmi: John McCain hefur sigrað forkosningar repúblíkana (4.2.08) og John MacCain sigraði flest ríki meðal repúblíkana (6.2.08)." Meira
19. apríl 2008 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

WHAT A GIRL WANTS (Sjónvarpið kl. 20.10) Bandarísk unglingsstúlka heldur til Englands í leit að föður sínum, aðalsmanni sem veit ekki um tilvist dótturinnar. Lagleg fjölskyldumynd sem fær draumaverksmiðjuna til að standa undir nafni. Meira
19. apríl 2008 | Í dag | 2018 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Sending heilags anda. Meira
19. apríl 2008 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
19. apríl 2008 | Fastir þættir | 99 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram haustið 2007. Sigurður Daði Sigfússon (2324) hafði hvítt gegn Tómasi Björnssyni (2196) . 35. Dxd5! Hc8 svartur hefði orðið kæfingarmát hefði hann þegið drottninguna. Meira
19. apríl 2008 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða skóli sigraði í Skólahreysti, keppni grunnskólanna í fyrrakvöld? 2 Hvaða lið er Íslandsmeistari í blaki karla? 3 Þrír voru sæmdir heiðursfélaganafnbót Félags tónskálda og textahöfunda. Hverjir? Meira
19. apríl 2008 | Í dag | 348 orð | 1 mynd

Stórir og með sérþarfir

Kolbrún Arna Sigurðardóttir fæddist á Egilsstöðum 1985. Hún lauk stúdentsprófi við VUC í Danmörku 2004 og stundar nám í dýrahjúkrunarfræði við Hansenborgarskóla í Kolding. Meira
19. apríl 2008 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Á undanförnum árum hafa komið fram tvær hugmyndir sem eru líklegar til að draga úr því umferðaröngþveiti, sem er orðið einkenni á stórborgum um heim allan. Önnur er ókeypis strætóferðir. Hin er ókeypis aðgangur að reiðhjólum. Meira

Íþróttir

19. apríl 2008 | Íþróttir | 141 orð

Átján valdar fyrir milliriðil EM í Belgíu

ÓLAFUR Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur valið 18 manna hóp fyrir milliriðil Evrópukeppninnar sem leikinn verður í Belgíu 24.-29. apríl. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 571 orð | 1 mynd

„Megum vel við una“

EISTLAND verður fyrsti mótherji Íslands í undanriðli Evrópukeppni karla í handknattleik og leikur þjóðanna verður á Íslandi í lok október á þessu ári. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Björgvin Björgvinsson frá Dalvík hafnaði í tíunda sæti á alþjóðlegu svigmóti sem fram fór í Selen í Svíþjóð í gær. Samanlagður tími Björgvins var 1:36,74 mínúta en Andre Myhrer frá Svíþjóð sigraði á 1:34,64 mínútu. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson gerði tvö stig í þær 15 mínútur sem hann lék með Lottomatica Roma í fyrrakvöld. Þá tapaði liðið á heimavelli fyrir Premiata Montegranaro 78:59. Montegranaro skaust þar með upp fyrir Roma í 3. sætið en liðin eru með jafnmörg stig. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 1005 orð | 1 mynd

Gömlu risarnir eru heldur betur að vakna til lífsins

ÚRSLITAKEPPNIN í NBA-deildinni hefst í kvöld. Deildarkeppnin hefur einkennst af ótrúlega jafnri keppni efstu sex liða Vesturdeildarinnar og yfirburðum Boston Celtics í Austurdeildinni. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 143 orð

Kjelling er hættur

KRISTIAN Kjelling, einn öflugasti handknattleiksmaður Norðmanna og stórskytta hjá Portland á Spáni, hefur ákveðið að hætta að leika með norska landsliðinu. Norðmenn drógust í gærkvöld í riðil með Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 377 orð

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla A-DEILD, 8-liða úrslit: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla A-DEILD, 8-liða úrslit: Valur – Keflavík 2:0 Pálmi Rafn Pálmason 20., Dennis Bo Mortensen 79. *Valur mætir KR eða ÍA. HK – Breiðablik 1:1 Hermann Geir Þórsson 16. – Arnar Grétarsson 74. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 182 orð

Ólöf María úr leik

ÓLÖF María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, komst ekki áfram á fyrsta móti sínu í Evrópumótaröðinni. Hún lék Panoramica-golfvöllinn á Spáni á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari og lauk því hringjunum tveimur á 151 höggi eða sjö höggum yfir pari. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 705 orð | 1 mynd

Ræðst af því hvort liðið nær að stjórna hraðanum

ÚRSLITARIMMAN í Iceland Express-deild karla hefst í dag þegar Snæfell heimsækir Keflavík í fyrsta leik liðanna en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari í körfuknattleik karla. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 1197 orð | 1 mynd

Skortur á þolinmæði og getu

Það er greinilegt að forráðamenn og þjálfarar nokkurra handknattleiksliða hér á landi hafa ekki þolinmæði og getu til að lyfta handknattleiksíþróttinni upp á hærra plan. Þar af leiðandi stendur handknattleikur á Íslandi enn einu sinni á tímamótum. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 125 orð

Valur og Blikar unnu

VALUR komst í átta liða úrslit deildabikars karla í knattspyrnu, Lengjubikarsins, með því að sigra Keflavík 2:0 í gærkvöld og Breiðablik með því að sigra HK í vítaspyrnukeppni eftir jafntefli, 1:1. Meira
19. apríl 2008 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Veigar Páll vill komast frá Stabæk

LANDSLIÐSMAÐURINN Veigar Páll Gunnarsson, framherji norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk, vill yfirgefa liðið eftir tímabilið og vonast til að komast á samning hjá liði á meginlandi Evrópu og þá helst í Þýskalandi. Meira

Barnablað

19. apríl 2008 | Barnablað | 98 orð | 1 mynd

10 hæstu fjöll heims

Öll hæstu fjöll heims eru í Himalajafjallgarðinum. 1. Everestfjall, 8.848 m 2. K2, 8.611 m 3. Kanchenjunga, 8.597 m 4. Lhotse, 8.511 m 5. Makalu I, 8.481 m 6. Dhaluagiri I, 8.172 m 7. Manaslu, 8.156 m 8. Cho Oyu, 8.153 m 9. Nanga Parbat, 8.126 m 10. Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Árinni kennir illur ...

Ljúktu við málsháttinn. Ef þú þekkir ekki þennan málshátt getur þú stuðst við stafaruglið á myndinni. Lausn... Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Árni í lausu lofti!

Árni er búinn að vera að æfa klifur í þó nokkurn tíma. Hann var kominn upp hálfan vegg þegar hann komst að því að það var búið að fjarlægja 10 festur af klifurveggnum. Getur þú hjálpað honum að finna þær á síðum... Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 716 orð | 2 myndir

„Þegar maður æfir sig mikið þá verður maður alltaf betri og betri“

Barnablaðið lagði leið sína í Klifurhúsið í Skútuvogi og fékk að taka þátt í æfingu með 8-10 ára börnum. Þegar okkur bar að garði voru allir að hita upp og gerðu afar einkennilegar æfingar. Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 276 orð | 1 mynd

Dularfulla ráðgátan

Einu sinni voru þrír krakkar, þau hétu Salka, Rósa og Hannes. Þeim fannst gaman í snjónum, en eitt sinn sáu þau dularfulla veru sem skaust á bak við runna. „Hvað var nú þetta?“ sagði Salka. „Ég hef ekki hugmynd,“ sagði þá Rósa. Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 143 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha!

Skókaupmaðurinn: „Þú skalt hafa það hugfast, frú mín góð, að þessir skór gætu þrengt að tánum fyrstu dagana.“ Frúin: „Það er allt í lagi. Ég ætla ekki að nota þá fyrr en eftir viku. Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Hver leynist hér?

Litaðu reitina sem hafa að geyma svartan punkt og þá kemstu að því hvaða dýr leynist á myndinni. Lausn... Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Í norðurljósum

Margrét, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sjálfri sér og norðurljósunum. Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 50 orð | 2 myndir

Kanínan káta

Heiða Mist, 10 ára, teiknaði þessa sætu kanínumynd fyrir Patta póstkassa. Kanínur eru með stór eyru og snúa þeim til að greina úr hvaða átt hljóð berst. Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 18 orð | 3 myndir

Krakkakrossgáta

Leystu krossgátuna og finndu lausnarorðið. Ef þetta gengur ekki sem skyldi hjá þér getur þú séð lausnarorðið... Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 69 orð | 1 mynd

Krakkar klifra í Klifurhúsinu

Í Klifurhúsinu í Skútuvogi er að finna stærsta klifursal landsins með klifurveggi bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Pabbi! Hvar ertu?

Getur þú hjálpað Nemó litla að finna pabba sinn og Dóru? Þó hann sé duglegur að synda með visinn ugga veitir honum ekkert af allri þeirri aðstoð sem hann getur... Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 85 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Eyrún Ósk. Mig langar í pennavin á aldrinum 9-11 ára. Sjálf er ég 10 ára. Ég hef áhuga á handbolta, dansi, söng, dýrum og lestri. Ég vona að þið skrifið mér. Kveðja, Eyrún Ósk Hjartardóttir Hraunbæ 56 110 Reykjavík Halló! Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Rací í vígahug

Gunnar Már, 9 ára, teiknaði þessa ógurlegu mynd af Rací sem hlýðir stjóra sínum í einu og öllu. Þegar stjórinn segir Rací að fara að ráðast á önnur vélmenni gerir hann það. Það er nú eins gott að við þurfum ekki að mæta Rací á förnum... Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 41 orð | 3 myndir

Skátahnútar

Nú getur þú æft þig að búa til skátahnúta. Gættu þess bara að nota hæfilega þykkt band til þess að æfa þig, eins og t.d. skóreim. Hnútarnir heita: 1. Fánahnútur. 2. Tvöfaldur fánahnútur.3. Fánahnútur með lykkju. 4. Réttur hnútur. 5.... Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 218 orð | 3 myndir

Stóra fjallaorðaleitin

Leitið að eftirfarandi fjallanöfnum í orðasúpunni og dragið hring utan um þau. Nöfnin geta verið falin lárétt, lóðrétt og á ská og eins geta þau bæði verið skrifuð aftur á bak og áfram. Meira
19. apríl 2008 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Vor í lofti

Heba Karítas, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af ungri stúlku í sólinni. Það er svolítið sniðugt við þessa mynd að bæði litla stúlkan og sólin eru að reka út úr sér tunguna. Stúlkan á kannski afmæli í dag, klædd svo fagurrauðum... Meira

Lesbók

19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1582 orð | 3 myndir

Að lýsa heiminum

Í dag kl. 17 verður opnuð sýning á verkum Birgis Andréssonar í i8 á Klapparstíg 33. Birgir, sem fæddist árið 1955, lést síðastliðið haust, aðeins 52 ára að aldri. Hann var í fremstu röð íslenskra samtímalistamanna og var sérlega afkastamikill. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 528 orð | 1 mynd

Að magna seið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is JAFNAN er hlegið að fyrrverandi kúgurum vorum, Dönum, fyrir að geta ekki búið til almennilega tónlist. Já, Danirnir geta ekki rokkað um leið og þeim er fyrirmunað að búa til slæmar kvikmyndir. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 298 orð | 1 mynd

Algleymistaktur

Til 26. apríl. Opið þri. til lau. frá kl. 14-17. Aðgangur ókeypis. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 432 orð | 3 myndir

BÓKMENNTIR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Laókóon – eða um mörkin milli málverksins og skáldskaparins eftir Gotthold Ephraim Lessing er 71. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 732 orð | 1 mynd

Brjálaðir vísindamenn eða hálfguðir í hvítum sloppum

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur annakj@ruv.is Fyrir nokkrum árum var haldin keppni á vegum Háskóla Íslands. Skorað var á börn að skila inn myndum af vísindamönnum. Flestar myndanna sýndu karla í hvítum sloppum á tilraunastofum. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð

Cregar, Brahm og raðmorðinginn

Eftir Björn Ægi Norðfjörð bn@hi.is Raðmorðingjar hafa verið áberandi í kvikmyndum undanfarin ár. Athygli vekur hversu oft þeir eru túlkaðir sem spennandi, heillandi og jafnvel í sumum tilvikum brjóstumkennanlegir. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð | 1 mynd

Endanleg heild

Arfleifð Birgis er óskrifað blað, en ég vona og veit að hans verður minnst sem eins af mikilvægustu myndlistarmönnum okkar áratugina í kringum síðustu aldamót,“ segir Kristinn E. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 961 orð | 1 mynd

Enn um stafræna dreifingu

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að skrifa um breytingarnar sem hafa orðið á tónlistardreifingu undanfarin ár – og sérstaklega undanfarna mánuði – en þetta er áhugaverð þróun sem er mikilvægt að gefa gaum og sér að öllum líkindum... Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1224 orð | 3 myndir

Fimmtíu litir í Neon

Fimmtugasta bókin í Neonflokki Bjarts kom út í gær. Tíu ár eru síðan bókaklúbbnum var hleypt af stokkunum með útkomu skáldsögunnar Hendingar eftir bandaríska rithöfundinn Paul Auster. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 488 orð

Fundið í þýðingu

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Athyglisverð bókmenntadagskrá stendur nú yfir í London á vegum alþjóðlegu Pen-rithöfundasamtakanna og Southbank-menningarsetursins. Kennir þar margra grasa. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 139 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Ástin er allt í kringum okkur þótt við gefum því ekki endilega alltaf gaum. Þegar ég sá bíómyndina Love Actually í fyrsta sinn fyrir nokkrum árum varð ég fyrir vonbrigðum. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 272 orð

Íslensk morðstappa

Þórarinn Gunnarsson CPU EHF. Reykjavík. 2007. 189 bls. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 448 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Andrew Jarecki vakti mikla athygli fyrir fimm árum fyrir Capturing the Friedmans , magnaða heimildarmynd um fjölskyldu af barnaníðingum. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1098 orð | 1 mynd

Lagskipt samfélag

Yacoubian-byggingin kom út í Egyptalandi árið 2002 og var þar til fyrir skemmstu næstmest selda bók síðasta áratugar í arabaheiminum (á eftir Kóraninum). Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 151 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Á skrifborðinu mínu einmitt núna er doðranturinn Distinction eftir franska félagsfræðinginn Pierre Bourdieu. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 606 orð | 1 mynd

Óðs manns æði

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is ! Dagurinn byrjaði svo sem nógu venjulega; hótun um rigningu, treg umferð og hressir náungar í útvarpinu að gefa pizzur. Nokkrir reiðir vörubílstjórar. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1782 orð

Rýnt í þýðingar

Forseti Íslands afhendir Íslensku þýðingaverðlaunin á degi bókarinnar, 23. apríl. Verðlaunin eru veitt af Bandalagi þýðenda og túlka með stuðningi Rithöfundasambands Íslands og Félags íslenskra bókaútgefenda. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3593 orð | 2 myndir

Skáld, ævi og saga

Í seinustu Lesbók var fjallað um möguleika skáldsögunnar, eða öllu heldur nokkra þeirra. Ef eitthvað er hægt að fullyrða um skáldsöguna og rúmlega tvö hundruð ára sögu hennar er það um fjölbreytni og sveigjanleika formsins, möguleikar skáldsögunnar virðast vera nánast óendanlegir. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð

Sparnaðarljóð

Þú horfðir á mig skrúfa saman hilluna og undir lampanum sem við keyptum umbúðalausan í IKEA mættust varir okkar umbúðalaust án þess að nokkuð væri til sparað. Dagur Hjartarson Höfundur er fæddur árið... Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 775 orð | 1 mynd

Stones á Patró 2008

Í Shine A Light (2008) fékk Martin Scorsese til liðs við sig marga af þekktustu kvikmyndatökumönnum vestra til að aðstoða við að koma Rolling Stones enn og aftur á hvíta tjaldið. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 442 orð | 2 myndir

Sællífisseggur skrifar bók

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Kona fer til læknis er hollensk skáldsaga um hjón sem standa frammi fyrir þeim tíðindum í blóma lífsins að konan sé með brjóstakrabbamein. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Algerasta rokksveit allra tíma, AC/DC, er enn að en hefur lýst því yfir að næsta hljóðversplata verði sú síðasta. Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1766 orð | 1 mynd

Þangað!

Ísland átti ekkert skylt við Sovétríkin, gúlagið, ofsóknir, aftökur, morð, hungur, kúgun og raunverulega valdníðslu. Viðlíkingin er naív. Hitt má til sanns vegar færa að ákveðin líkindi megi finna með hagkerfunum. Spurningin er hvert stefni nú. Hvert er Pútín að benda? Meira
19. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3985 orð | 2 myndir

Þið munuð öll deyja!

Hér er sjónum beint að umræðunni um loftslagsvísindi og varpað fram þeirri spurningu á hvaða hátt dómsdagsmenning samtímans hafi áhrif á afstöðu almennings og stjórnmálamanna til válegra veðurfarsbreytinga á jörðinni. Meira

Annað

19. apríl 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

150% verðmunur á rúnnstykkjum

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á rúnnstykkjum með birki í sex bakaríum. Mikill verðmunur er greinilega milli bakaría og var hæsta verð 150% hærra en það lægsta eða 75 króna munur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 685 orð | 6 myndir

5. október 2007 „ Ég er hins vegar þeirrar skoðunar að við eigum...

5. október 2007 „ Ég er hins vegar þeirrar skoðunar að við eigum ekki að vera að standa í samkeppni á innlendum markaði við einstaklinga eða félög sem geta sinnt verkefnum. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

66% vilja hætta

Stór hluti reykingafólks, eða 66%, hefur reynt að hætta að reykja á síðustu 12 mánuðum. Um 22% fólks á aldrinum 15-89 ára reykja daglega og um 3% reykja sjaldnar en daglega. Nær enginn munur var á hlutfalli karla og kvenna sem reyktu daglega. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 228 orð | 1 mynd

Að geta haft lyst á listarleysi

Fyrir skömmu var mér boðið á St. Peppers „Bítlatónleika“ í Háskólabíói. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 436 orð | 1 mynd

Að segja fordómalaust frá raunveruleikanum

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð

Alcan verður Rio Tinto Alcan

Alcan á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, mun framvegis starfa undir merkjum Rio Tinto Alcan. Íslenska fyrirtækið heitir þó enn Alcan á Íslandi hf. og verksmiðjuheitið innan Rio Tinto Alcan-samsteypunnar er áfram ISAL. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Alinn upp af konum

Nýr þáttur Þorsteins Guðmundssonar leikara, Svalbarði, hefur fengið jákvæð viðbrögð en Þorsteinn segist leggja áherslu á að fá konur í þáttinn enda sé hann femínisti. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 221 orð | 2 myndir

Allt drepur

Það er hluti af verkefnum hvers dags að fylgjast með fréttum. Yfirleitt festast þær lítt í minni manns. Maður kemst hins vegar ekki hjá því að heyra fréttir af því sem á að drepa mann. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 187 orð | 1 mynd

Alvarlegt mál

Það er alvarlegt mál að skila ekki skattskýrslu. Ef svo er áætla skattyfirvöld tekjur viðkomandi og skatt hans. Hafa margir fengið háan skatt áætlaðan og verið í erfiðleikum með að fá hann felldan niður eða lækkaðan. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 1055 orð | 1 mynd

Álfrún G. Guðrúnardóttir

Álfrún G. Guðrúnardóttir er kynningarstjóri Listaháskóla Íslands. Þessa dagana er hún að vinna við undirbúning og kynningu á fjölmörgum vorviðburðum Listaháskólans. Útskriftarsýning skólans verður opnuð í dag kl. 14. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Barnastjarna skrifar ævisögu

Hin 15 ára gamla barnastjarna Miley Cyrus hefur undirritað samning við Disney þess efnis að stúlkukindin riti ævisögu sína. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 51 orð

„...álíka margir búnir að horfa á upptökuna að ræðu Guðnýjar...

„...álíka margir búnir að horfa á upptökuna að ræðu Guðnýjar Hrundar á netinu og nýja Júróvisíon-myndbandið? Öll eigum við okkar verstu ræður. Mín var fyrir kosningarnar 1995. Þetta var líklega lélegasta ræða sem flutt hefur verið. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 39 orð

„...ástæður fyrir því að ég hef ekki áhuga á forsetaframboði...

„...ástæður fyrir því að ég hef ekki áhuga á forsetaframboði. Ofnæmi fyrir majónesi. Ofnæmi fyrir kínverskum harðstjórum. Ofnæmi fyrir mærðarfullum sveitaprestum. Vakna aldrei fyrir hádegi á nýársdag. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Ég fékk staðfestingu á hinu þunga kalli tímans í kvöld þegar við...

„Ég fékk staðfestingu á hinu þunga kalli tímans í kvöld þegar við stóðum okkur að því að vera í alvarlegum viðræðum við barnapíuna - um breytt greiðslufyrirkomulag vegna barnagæslu. Nefnilega það að hún fái greitt í evrum. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

„Lítil orkustöð, missir afl“

Bandaríska blaðið The New York Times hefur nú bæst í hóp þeirra erlendu fjölmiðla sem fjalla sérstaklega um stöðuna í íslensku efnahagslífi. Var fréttin á forsíðu fréttavefjar blaðsins í morgun og ber fyrirsögnina: Ísland, lítil orkustöð, missir afl. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Bestir í bílum

Top Gear er skemmtilegasti bílaþáttur í heimi. James prófar Rolls Royce, Richard fer í kapp við orrustuflugvél á Bugatti Veyron og Jeremy skoðar nýjan Ferrari. Ronnie Wood úr Rolling Stones prufukeyrir hagkvæma... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Bjartviðri

Hæg breytileg átt og bjartviðri, en austan 8-13 m/s og skýjað syðst. Hiti 5 til 10 stig, en víða næturfrost í... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 4 myndir

Bláar perlur og tónaflóð

Tónskáldasjóður 365 og Hugverkasjóður Íslands stóðu fyrir aldarfjórðungsafmæli FTT (Félags tónskálda og textahöfunda) í Íslensku óperunni síðastliðið fimmtudagskvöld. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

BSRB vill skammtímasamning

BSRB hvetur til þess að þegar í stað hefjist viðræður við fjármálaráðuneytið um skammtímasamning. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn BSRB sendi frá sér í gær. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Búist við lækkun vaxta

Íbúðalánasjóður er líklegur til að geta lækkað útlánavexti íbúðalána að loknu fyrsta útboði ársins á íbúðabréfum, að því er segir í frétt Greiningar Glitnis. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Crème brûlée

fyrir 6 Hráefni: *4 eggjarauður *100 g sykur *250 ml mjólk *250 ml rjómi *1 skafin vanillustöng eða 2 msk. af vanilludropum *hrásykur Aðferð: Eggjarauður og sykur þeytt vel saman með 1 msk. af vanilludropum. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 16 orð

Danskur aðdáandi bíður eftir Bó Hall

Björgvin Halldórsson kemur fram í Danmörku í næstu viku. Þar bíður Lize Peterson spennt eftir... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 296 orð | 1 mynd

Danskur aðdáandi bíður eftir Bó Hall

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „ Núna , sem Bó Hall flutti, hefur alltaf verið mitt uppáhalds Eurovision-lag íslenskt,“ segir Liza Petersen, danskur aðdáandi Björgvins Halldórssonar og Eurovision-keppninnar. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 93 orð | 4 myndir

Drottinn blessi blokkina!

Stúdentaleikhúsið hefur eins og venjur segja til um allar hendur úti þegar kemur að því að skemmta landanum. Þetta vorið setur það upp verkið Drottinn blessi blokkina sem haft er til sýningar í Fjöltækniskólanum á Háteigsvegi. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 1489 orð | 3 myndir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is

Undirskriftirnar koma seint en ekki of seint. Ríkið hlýtur að vilja spara peninga, annað væri mjög óeðlilegt í versnandi efnahagsástandi. Samgönguráðherra er hörkukarl sem er búinn að gera margt gott og hefur tekið skörulega á málum. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Ekkert rifrildi meir

Það væri gaman að sjá Svandísi Svavarsdóttur tala um útlendingamálin í dag. Ætli hún panti sér ekki bara einkaþotu og fari utan til að forðast að tala um þetta? Elías Þórsson á blog. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Ekki á vigtinni „Ég reyni að komast í ræktina á hverjum degi enda...

Ekki á vigtinni „Ég reyni að komast í ræktina á hverjum degi enda þarf mikið þol til að takast á við allt það sem framundan er,“ segir Regína Ósk, söngkona Eurobandsins. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Ekki góð áhrif á viðskiptin

„Þetta er ekki falleg sjón,“ segir Jón Snorrason, annar eigenda veitingastaðarins Brons við Austurvöll, um gám sem staðið hefur fyrir utan veitingastaðinn og Hótel Borg í á annað ár. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Engin evra án aðildar

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í gær að einhliða upptaka erlendrar myntar kæmi ekki til greina hér á landi. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Engin pólitík

Stjórn Sundsambands Íslands hefur áhyggjur af því að pólitísk umræða um Kína geti truflað íþróttafólk sitt við undirbúning og keppni fyrir Ólympíuleikana. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 285 orð | 2 myndir

Er ekki kærasta Ivica Kostelic!

Margrét Elín Arnarsdóttir er ekki kærasta fyrrverandi heimsmeistara í alpagreinum, Ivica Kostelic, þó svo króatíska pressan birti ítrekað fréttir og myndir þess efnis. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Fáklæddar og skuldsettar

Hópur mæðra í spænska smábænum Serradilla del Arroyo situr nú í súpunni eftir að hafa látið framleiða dagatal með myndum af sér fáklæddum, til að fjármagna leikvöll handa börnum sínum. Konurnar létu framleiða 7.000 dagatöl, en þar sem einungis 1. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Ferskur mozzarella með basil og ólífuolíu

Fyrir 4 Hráefni: *12 sneiðar mozzarella *12 sneiðar tómatur *40 g fersk basilika *10 msk. ólífuolía *salt og pipar *skrautkál Aðferð: Mozzarella- og tómatsneiðunum er raðað í turn. Basilika söxuð og henni blandað saman við ólífuolíuna. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Fleiri veðja á Barack Obama

Fleiri kjósendur Demókrataflokksins telja nú, að Barack Obama eigi betri möguleika en Hillary Clinton á að sigra John McCain, frambjóðanda Repúblikanaflokksins, í forsetakosningunum í nóvember. Þetta kemur fram í nýrri könnun AP. mbl. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 200 orð | 1 mynd

Forsíðuviðtal sem vakti mikið umtal

Fyrir nokkrum árum þegar ég hafði verið mjög víða í öllum fjölmiðlum fékk ég símtal frá Gerði Kristnýju blaðamanni og rithöfundi þar sem hún spurði mig af hverju ég væri í öllum miðlum. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Fólk vill gista í sjónvarpssettinu

Það er ljóst að margir bíða spenntir eftir sjónvarpsþáttaröðinni Dagvaktin sem er um þessar mundir tekin upp á Hótel Bjarkalundi í Reykhólasveit. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 17 orð

Fólk vill gista með Georg Bjarnfreðar

Svo mikill er áhugi landsmanna á þáttunum Dagvaktinni að fólk sækist eftir að gista á Hótel... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 195 orð | 2 myndir

Freixenet Cordon Negro Brut

Hreint opið nef, lime og græn epli eru áberandi með vægum hnetukeim. Þurr í munni með perum, eplum og nettum krydd- og jarðartónum. Milliþungt vín í góðu jafnvægi með fínlega sýru og meðallöngum endi. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd

Gaf leiðbeiningar um útilegu

Fyrsta viðtalið sem ég man eftir í fljótu bragði var fyrir líkamsræktarstöðina World Class að ég held árið 1991. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 349 orð | 1 mynd

Gamalgróinn fjölskyldustaður

Á veitingastaðnum Horninu hefur verið lögð áhersla á ítalska matargerð, ekki síst pitsur og pasta, frá því að hann var opnaður fyrir nærri 30 árum. Það heyrir til tíðinda að veitingastaðir hér á landi nái svo háum aldri. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Gleði í skólanum „Við viljum beina athyglinni að því sem er...

Gleði í skólanum „Við viljum beina athyglinni að því sem er frábærast við skólastarfið, sem er gleðin við það að vinna með nemendum,“ segir Margrét Pála Ólafsdóttir , formaður Samtaka sjálfstæðra skóla, sem standa fyrir ráðstefnu á Selfossi... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 324 orð

Gleymska Guðna

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í fyrirspurnatíma á Alþingi í fyrradag að íslenzkur landbúnaður gæti lagzt í rúst vegna innflutnings á hráu kjöti, sem nú stendur til að leyfa. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Gott internet er byggðamál

„Eitt af því sem við viljum gera er að hvetja fólk sem er í svipaðri stöðu til þess að mynda hóp og láta heyra í sér því það þarf að gera eitthvað í þessu,“ segir Sævar Finnbogason, talsmaður áhugahóps um bættar nettengingar í... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Hagkvæmni

Það væri auðveldara að vera með evru en krónu. Já. Svo væri auðveldara að talk english sem er líklega rétt. Af hverju er smáþjóð að burðast með 1100 ára tungumál sem enginn skilur? Samt segi ég nei. Íslenskan gerir okkur að Íslendingum. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Harmagrátur

Nú sýnist mér þessi þröngsýni herja á stóran hluta íbúa Reykjavíkur. Þeir sjá helst ekki lengra en upp á Grundartanga. Þar hefst sá hluti veraldar sem á máli margra borgarbúa nefnist „landsbyggð“. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Heimilar sýnatöku

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að maður, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, afhendi munnvatnssýni sem hægt verði að bera saman við sígarettur sem fundust á vettvangi. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 554 orð | 1 mynd

Helmingi minni sandkassi?

Mikill hiti var í stúdentum á málþingi sem Stúdentaráð Háskóla Íslands stóð fyrir í gær um frumvarp til laga um opinbera háskóla sem lagt var fyrir á þingi í byrjun apríl. Í pallborði sátu fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna og fulltrúi stúdenta. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Hestamannafélag fyrir alla?

„Við viljum fá fram viðbrögð við þessu. Ef félagið vill vera svona og meirihluti styður svona uppákomur þá ætla ég að segja mig úr því,“ segir Kristín I. Pálsdóttir, félagi í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Hollvinasamtök Hallargarðsins

Stofnfundur Hollvinasamtaka Hallargarðsins verður haldinn á Fríkirkjuvegi 11 nk. sunnudag kl. 13. „Við viljum efla vitund fólks um mikilvægi Hallargarðsins,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, talsmaður hópsins. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Hornfirðingar kanna möguleika

Bæjarstjórn Hornafjarðar kannar nú kosti þess að ganga úr Samtökum sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) og til liðs við Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS). Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Hómer má alveg vera í Venesúela

Sjónvarpsstöðin Televen í Venesúela hefur fengið leyfi stjórnvalda þar í landi til að setja Simpson-fjölskylduna aftur á dagskrá. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 366 orð | 1 mynd

Hópurinn stærri en borgin telur

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Staðan er bara hreint út sagt hörmuleg í alla staði, því það er mjög veikt fólk á götunni,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri grænna, um ástand heimilislausra í Reykjavík. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 33 orð

Hópurinn stærri en borgin telur

Borgarfulltrúi Vinstri grænna segir úrræði skorta fyrir stóran hóp heimilislausra. Borgin vanmeti ástandið sem sé hörmulegt. Engar nákvæmar tölur eru til um fjölda heimilislausra en þær hlaupa frá 40 og upp í... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Hugrekki

Grein Árna Tryggvasonar leikara í Morgunblaðinu í gær er óvenjuleg að því leyti að í stað þess að það sé aðstandandi geðsjúklings sem gagnrýnir aðbúnað starfsfólks og sjúklinga á geðdeild Landspítalans er það sjúklingur sem gerir það. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 292 orð | 2 myndir

Hver er Donkey Kong-kóngurinn?

Kvikmyndir viggo@24stundir.is Hversu langt eru menn reiðubúnir að ganga til þess að slá heimsmet eða réttara sagt, hversu langt eru menn reiðubúnir að ganga til að halda í heimsmetið sitt? Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 16 orð | 1 mynd

Hægviðri

Hægviðri og víða léttskýjað. Hiti 5 til 12 stig, en líkur á næturfrosti, einkum í... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 297 orð

Hættulegar aðstæður hunsaðar

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Ingimundur fer fyrir stjórn LV

Ingimundur Sigurpálsson var í gær kjörinn formaður stjórnar Landsvirkjunar. Ásamt honum voru kjörin í stjórn þau Bryndís Hlöðversdóttir, Gylfi Árnason, Jóna Jónsdóttir og Páll Magnússon. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Í bisness á þyrlu

Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum og eigandi Toyota, mótmælir samgönguvandamálum Vestmannaeyja en sjálfur ferðast hann um á þyrlu til að auðvelda sér... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Í sviðsljósinu

Sigríður Arnardóttir lenti í eftirminnilegasta blaðaviðtalinu þegar hún var 5 ára en hún deilir fjölmiðlareynslu sinni með fjórum öðrum viðmælendum þar sem ýmislegt skondið kemur í... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 580 orð | 1 mynd

Kratar allra flokka og hrátt kjöt

„Það eru framsóknarmenn í öllum flokkum,“ skrifaði leiðarahöfundur 24 stunda fyrir nokkrum dögum og vísaði þá til þess að ekki væru all jafn ginnkeyptir fyrir því að galopna landið fyrir innflutningi á kjöti. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 143 orð | 1 mynd

KR Sport verður styrktarfélag

Rekstrarfélagið KR Sport sem stofnað var sérstaklega með þátttöku 1100 hluthafa fyrir tíu árum kringum meistaraflokk og 2. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Landaparís

Landaparís er skemmtilegur leikur sem gaman er að safna saman krökkum til að fara í. Á jörðina er teiknaður stór hringur og annar lítill í miðju. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 506 orð | 2 myndir

Leiðir á að vera alltaf litlir

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Lítið hefur heyrst frá útvarpsmönnunum Andra Frey og Dodda litla síðan...

Lítið hefur heyrst frá útvarpsmönnunum Andra Frey og Dodda litla síðan útvarpsstöðin Reykjavík FM lagði upp laupana. Nú heyrist að þeir félagar hafi nýverið farið með hugmynd að útvarpsþætti á Rás 2. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 17 orð

Margrét er ekki kærasta Ivica Kostelic

Margrét Elín Arnarsdóttir er ekki kærasta Ivica Kostelic, þó svo króatíska pressan birti ítrekað fréttir þess... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Máluðu hundrað strákústa

Kvenfélag Ólafsvíkur hefur handmálað 100 strákústa ´i fjáröflunarskyni. Á þeim er ýmislegt, t.d. rósir, fiðrildi, sólblóm og fiskar, að sögn Kristínar Vigfúsdóttur, formanns. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 198 orð | 1 mynd

Mest gaman að teikna beljur

Ég var aðeins 5 ára gömul þegar fyrsta viðtalið við mig birtist í blaði. Þá hafði blaðakona haft samband við mig og spurt mig á hverju ég hefði mestan áhuga. Ég sagði henni að ég hefði mjög gaman af myndlist enda átti hún hug minn allan á þessum tíma. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 115 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi, fyrir 1,2...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi, fyrir 1,2 milljarða. Verslað var með bréf í Exista fyrir 855 milljónir og bréf í Glitni fyrir 824 milljónir. Mesta hækkunin var á bréfum Flögu Group hf., 41,10% og var lokagengi dagsins... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Mótun „Við erum nýkomin úr tveggja vikna ferð til Þýskalands þar...

Mótun „Við erum nýkomin úr tveggja vikna ferð til Þýskalands þar sem við fórum á söguslóðir keramík- og postulínsframleiðslu. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Mugabe úthúðar Bretum

Robert Mugabe, forseti Simbabve, gagnrýndi stjórnarandstöðuna í landinu og fyrrverandi nýlenduherrana Breta harðlega í ræðu sem hann hélt í gær til að minnast 28 ára sjálfstæðisafmælis Simbabve. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Mæla ekki fyrir um ógildingu samninga

„Það kemur skýrt fram í ákvörðuninni að Samkeppniseftirlitið mælir fyrir um sölu á hlutum Orkuveitunnar í Hitaveitu Suðurnesja. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Neanderdalsummæli

3ski umhverfisráðherrann hefur gagnrýnt Bandaríkjaforseta harðlega fyrir ummæli sem hann lét falla um aðgerðir í loftslagsmálum fyrr í vikunni. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Neitar orðrómi um skilnað

Vladimír Pútín, fráfarandi Rússlandsforseti, hafnaði í gær þeim orðrómi að hann hefði skilið við konu sína Ludmilu í leyni og hygðist ganga í hjónaband á nýjan leik. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 39 orð

NEYTENDAVAKTIN Rúnnstykki með birki Bakarí Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Rúnnstykki með birki Bakarí Verð Verðmunur Bernhöftsbakarí Reykjavík 50 Bakarameistarinn Reykjavík 95 90 % Bakaríið við brúna Akureyri 95 90 % Gamla bakaríið Ísafirði 95 90 % Mosfellsbakarí 110 120 % Hjá Jóa Fel Reykjavík 125 150... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 361 orð | 1 mynd

Norðmenn fara sænsku leiðina

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Kaup á kynlífsþjónustu verða gerð refsiverð í Noregi frá og með næstu áramótum. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Nýr körfubíll á Ísafirði

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar hefur fest kaup á körfubíl. Er haft eftir Þorbirni Sveinssyni slökkviliðsstjóra í BB að bíllinn sé bylting í starfi slökkviliðsins þar sem hann nær upp í allar hæstu byggingar á Ísafirði. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 710 orð | 4 myndir

Næsta tækifæri verður 2029

Kosið verður um sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í október næstkomandi. Ísland er eitt þriggja Vestur-Evrópuríkja sem hafa boðið sig fram til setu í ráðinu og var sú ákvörðun tekin af ríkisstjórn Íslands árið 1998. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Ochoa einstök

Lorena Ochoa frá Mexíkó reynir nú að vinna sitt fjórða golfmót í röð og hið fimmta í sex tilraunum frá áramótum á Opna Ginn-mótinu á kvennamótaröðinni vestanhafs. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Ofnbakaður saltfiskur með engifer og hvítlauk í tómat

Ofnbakaður saltfiskur með engifer og hvítlauk í tómat ásamt kartöfluflögum Fyrir 4. Hráefni: *800 g útvatnaður saltfiskur *½ lítill laukur *50 g sveppir *hnífsoddur af karríi *3 tsk. smátt skorið ferskt engifer *2 tsk. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 750 orð | 3 myndir

Plús í kladdann!

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur að mínum dómi ekki farið af stað í embætti með neinum stæl. Vissulega virtust verða áherslubreytingar í utanríkispólitík okkar þegar hún tók við en þær voru allar á lágværu nótunum. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Raunveruleikaþátturinn Hæðin á Stöð 2 nýtur talsverðra vinsælda um...

Raunveruleikaþátturinn Hæðin á Stöð 2 nýtur talsverðra vinsælda um þessar mundir. Hjónin Hreiðar Örn Gestsson og Elísabet Ólafsdóttir hafa sigrað í hverri þrautinni á fætur annarri í þáttunum og sýnt vasklega framgöngu. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Ringulreið í dómsal

Mikil ringulreið skapaðist þegar dómari í Texas-ríki í Bandaríkjunum tók fyrir forræðismál yfir 416 börnum sem fjarlægð voru úr höndum sértrúarsöfnuðar á búgarði nærri Eldorado í síðustu viku. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Ríki heims leysi vanda saman

Benedikt 16. páfi sagði að aðildarríki Sameinuðu þjóðanna ættu standa saman í að leysa vandamál heimsins, í ræðu sem hann flutti á allsherjarþingi SÞ í New York í gær. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Roðna yfir fyrsta sjónvarpsviðtalinu

Ég var 15 ára þegar ég fór í fyrsta viðtalið mitt. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 75,94 1,05 GBP 151,63 1,30 DKK 16,02 -0,15 JPY 0,72 -1,04 EUR...

SALA % USD 75,94 1,05 GBP 151,63 1,30 DKK 16,02 -0,15 JPY 0,72 -1,04 EUR 119,54 -0,14 GENGISVÍSITALA 153,45 0,23 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Samstarf um sjávarfallavirkjanir

Bretar vilja efna til samstarfs við íslenska vísindamenn í orkumálum, samkvæmt því sem Sue Whitebread, framkvæmdastjóri bresks ráðgjafafyrirtækis á sviði orkumála, sagði á málþingi í Orkuveitunni í vikunni. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Sá fertugasti framundan

Fertugasti sigur rallökumannsins Sebastiens Loebs er framundan í Jórdaníu eftir viku ef marka má Frakkann. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 406 orð | 1 mynd

Selja verkefnin

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Skylda okkar að axla ábyrgð

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir að framboð Íslands til öryggisráðsins sé liður í því að axla ábyrgð okkar sem lýðræðisríki og þátttakandi í samfélagi þjóðanna. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Sólarsögur

Í tilefni af sumardeginum fyrsta, 24. apríl, býður Borgarbókasafnið öllum krökkum og fjölskyldum þeirra að fagna sólinni með fólki frá öllum heimsálfum á Tryggvagötu 15. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur til kl. 16. Komið og sjáið sólina okkar rísa. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð

Stutt Sýslumaður Guðgeir Eyjólfsson, sýslumaður í Keflavík, var í gær...

Stutt Sýslumaður Guðgeir Eyjólfsson, sýslumaður í Keflavík, var í gær skipaður sýslumaður í Kópavogi frá og með 1. júní. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Tekinn af lögg unni í beinni

Ég hugsa að eftirminnilegasta viðtalið sem tekið hefur verið við mig hafi verið þegar ég var að vinna sem útsendingarstjóri hjá Eiríki Jóns og Sigga Hall í morgunþætti Bylgjunnar á laugardagsmorgnum. Þetta var árið 1996 að mig minnir. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Tvöfalda matvælaaðstoð

Frakkar hyggjast tvöfalda matvælaaðstoð sína til fátækra ríkja í ár. Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti segir aðgerðina skýrast af ört hækkandi heimsmarkaðsverði á ýmsum grunnvörum. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 849 orð | 2 myndir

Umræða um myndbirtingu

Þessi örlitla hugleiðing varð til eftir lestur greinar Brynjólfs Þorvarðarsonar í 24 stundum þriðjudaginn 8. apríl 2008, sem hann nefnir „Móðgandi myndbirtingar“. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 279 orð | 1 mynd

Ung og upprennandi leikkona

Stuttmyndin Flagð undir fögru skinni verður frumsýnd í Háskólabíói þann 1. maí. Myndin er verk hins unga Árna Beinteins Árnasonar kvikmyndagerðarmanns, en hann er á fjórtánda ári. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 35 orð

Útlendingar forsenda vaxtar

Vinnandi Íslendingum hættir brátt að fjölga eftir því sem segir í skýrslu SA. Samkvæmt útreikningum SA þarf útlendingum á vinnumarkaði að fjölga um 500 til 1.500 á ári, eigi að ná 3% hagvexti á... Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 482 orð | 1 mynd

Útlendingar forsenda vaxtar

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Bæta þarf samkeppnisstöðu íslensks vinnumarkaðar, svo fjölga megi erlendum starfsmönnum og halda uppi æskilegum hagvexti. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu Samtaka atvinnulífsins (SA). Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 468 orð | 1 mynd

Var kallaður Sólarhringur

Grímur Ormsson hefur starfað sem flutningabílstjóri í hálfa öld og á þeim tíma hefur mjög margt breyst. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 623 orð | 1 mynd

Vilja alltaf leika við vini sína

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Á björtum fimmtudagsmorgni tekur flugvél sig á loft frá Reykjavík. Farþegarnir eru á leið til Spánar, því þar er komið sumar. Við stýrið situr fimm ára hnokki og 24 stundir fá að lauma sínum manni með. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 373 orð | 1 mynd

Vilja koltrefjar en ekki ál

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd

Vilji fyrir netþjónabúi

Sveitarfélagið Ölfus og fyrirtækið Greenstone ehf. undirrituðu viljayfirlýsingu um undirbúning hátæknivædds netþjónabús í Þorlákshöfn í gær. Er áætlað að í netþjónabúinu sjálfu muni 25-30 einstaklingar starfa en einnig skapist 25-30 afleidd störf. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Vill beita eignarnámi á kvótann

„Það þarf að vinda ofan af kvótakerfinu,“ segir Karl V. Matthíasson, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 83 orð

Villtur fiskur lúxusvara

Verð sjávarafurða er í sögulegu hámarki, en lækkaði í febrúar um 0,5% frá fyrri mánuði, skv. frétt frá greiningardeild Glitnis. Á síðustu tólf mánuðum hefur afurðaverðið hækkað um 6,1%. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 2041 orð | 2 myndir

Vil vera elskaður af öllum

Þorsteinn Guðmundsson stýrir þættinum Svalbarða á Skjá einum en þættirnir hafa þegar hlotið töluverða jákvæða umræðu þrátt fyrir að einungis sé búið að sýna þrjá þætti. Sjálfur segist Þorsteinn vera undrandi á því hve vel þættirnir hafa gengið. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Vopn og matur óvart til talibana

NATO hefur viðurkennt að þyrlur bandalagsins hafi fyrr í vikunni fyrir mistök sleppt gámum fylltum vopnum, mat og vatni inni á afgönsku landsvæði þar sem talibanar ráða ríkjum. Til stóð að gögnin bærust til afganskra öryggissveita í Zabul-héraði. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Yfirtaka á Skiptum fær grænt ljós

Samkeppniseftirlitið telur ekki tilefni til að hafast frekar að varðandi kaup Exista hf. á öllu hlutafé í Skiptum hf., móðurfélagi Símans. Hefur því eina skilyrði yfirtökutilboðs Exista verið uppfyllt. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Þór Sigfússon formaður SA

Þór Sigfússon var kjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins á aðalfundi samtakanna í dag en Ingimundur Sigurpálsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Kosningin fór fram með rafrænum hætti og var þátttaka góð að sögn SA. Þór fékk 94% greiddra atkvæða. Meira
19. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Örn Árnason hefur sýnt mikla sönghæfileika í Spaugstofunni undanfarin ár...

Örn Árnason hefur sýnt mikla sönghæfileika í Spaugstofunni undanfarin ár og margir velta fyrir sér hvers vegna hann hefur ekki verið áberandi í útgáfu tónlistar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.