Greinar laugardaginn 26. apríl 2008

Fréttir

26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

3,1 milljarðs afgangur af rekstri

AFGANGUR af rekstri Kópavogsbæjar á síðasta ári var betri en reiknað var með í fjárhagsáætlun þrátt fyrir mestu umsvif í framkvæmdum í bænum í 50 ár. Afgangur af rekstri A-hluta ársreiknings er 3,1 milljarður kr. en 2,8 milljarðar kr. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Aðstaða tvöfölduð

AÐSTAÐA björgunarsveitarinnar Ársæls og Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík (SVD) mun tvöfaldast í kjölfar lóðasamnings sem undirritaður var fyrir skemmstu. Um er að ræða úthlutun rúmlega 1. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð

Aftur á byrjunarreit

BORGARRÁÐ Reykjavíkur staðfesti í gær afgreiðslu skipulagsráðs á breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Keilugranda, þar sem lagt er til að tillögunni verði hafnað, meðal annars með vísan til þess hve langur tími er liðinn frá auglýsingu... Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Allir vilja standa sig sem best

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Auratal

Græddur er geymdur eyrir segir máltækið og ekki að ástæðulausu sem keðja lágvöruverðsverslana kaus að nota bleikan sparigrís í vörumerki sínu. Það er þó ekki ókeypis að safna í baukinn, að því gefnu að látið sé telja í útibúi hjá BYR sparisjóði. Meira
26. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Baráttan um brauðið

MIKIÐ var um að vera í Jakarta í Indónesíu þegar nokkru af matvælum var úthlutað ókeypis. Verð á þeim hefur rokið upp úr öllu valdi undanfarið og er það farið að valda hungursneyð víða um... Meira
26. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

„Þetta er stærsta púsluspil í heimi“

Í NÜRNBERG í Þýskalandi vinna níu manns við það alla daga að tína bréfsnifsi upp úr poka, kanna hvað passar við hvert og líma þau síðan saman. Ársafköstin eru einn poki á mann og pokarnir voru alls 15.500. Meira
26. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Boða viðræður um Tíbet

STJÓRNVÖLD í Kína tilkynntu í gær, að teknar yrðu upp aftur viðræður við fulltrúa Dalai Lama, hins útlæga leiðtoga Tíbeta. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Borgir eiga ekki að vera söfn eða minnisvarðar

Eftir Atla Bollason bollason@gmail. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Bærinn varð af 1,3 milljarða hagnaði

RÓSA Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, segir að samkvæmt útreikningum fjármálastjóra Hafnarfjarðarbæjar hefði bærinn verið búinn að hagnast um a.m.k. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Börn og unglingar á bílabraut

UM 200 börn og unglingar hindruðu umferð vestur Miklubraut við Kringlumýrarbraut á fjórða tímanum í gær og sköpuðust langar bílaraðir á tímabili vegna kyrrstöðu krakkanna á bílabrautinni. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð

Dagur aldraðra í kirkjunni

UPPSTIGNINGARDAGUR er dagur aldraða í kirkjum landsins. Þessi dagur er sérstaklega tileinkaður öldruðum og fjölskyldum þeirra. Á degi aldraða taka margir eldri borgarar virkan þátt í messunni, m.a. með því að lesa ritningarlestra og flytja prédikun. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Elsta krían til tunglsins og aftur til baka

ELSTA merkta íslenska krían sem hefur endurheimst var á 22. aldursári. Því er ekki ósennilegt að hún og jafnöldrur hennar hafi þá þegar flogið sem svarar fjarlægðinni til tunglsins (384 þúsund km) og aftur til baka. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Embætti sýslumanns auglýst

EMBÆTTI sýslumannsins í Keflavík hefur verið auglýst laust til umsóknar. Guðgeir Eyjólfsson, sem gegnt hefur embættinu, var nýlega skipaður sýslumaður í Kópavogi. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. júní 2008 til fimm ára í senn. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fjölga 30 km svæðum

BORGARRÁÐ samþykkti í gær tillögu borgarstjóra, um að fela umhverfis- og samgönguráði að gera tillögur að fjölgun svokallaðra 30 km svæða í íbúðahverfum. Tillagan gerir jafnframt ráð fyrir gerð áætlunar um fjölgun mislægra göngutengsla yfir... Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Flytjast aldraðir of fljótt á hjúkrunarheimili á Íslandi?

INGIBJÖRG Hjaltadóttir lektor við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og sviðsstjóri hjúkrunar á öldrunarsviði Landspítala flytur erindið: Flytja aldraðir of fljótt á hjúkrunarheimili á Íslandi? mánudaginn 28. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð

Franska fyrir fríið

UM þessar mundir bryddar menningarstofnunin Alliance française á Íslandi upp á nýjungum og býður nemendum sínum til Parísar með nútímalegri kennsluaðferð í frönsku. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 211 orð | 3 myndir

Frumlegar lausnir á fjölbreyttum vandamálum

REIÐHJÓLASTANDUR með raflæsingu, nýstárleg vindmylla og sjálfvirkur fóðrari fyrir hesta voru meðal þess sem nemendur í tæknilegri iðnhönnun sýndu í Háskólabíói. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 180 orð | 4 myndir

Góð stemning á Andrésarleikum

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is VEÐRIÐ lék við keppendur og aðra í Hlíðarfjalli við Akureyri í gær, á öðrum keppnisdegi 33. Andrésar Andar leikanna á skíðum. Hið sama var upp á teningnum í fyrradag. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Gæti þurft að fresta einhverjum verkefnum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is FJÁRMÁL Bolungarvíkurbæjar verða meginverkefni nýs meirihluta A- og D-lista sem myndaður hefur verið í Bolungurvík. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Gæti þurft að loka götum við mestu mengunarstaði

Dagur umhverfisins var í gær og í tilefni af honum hélt Félag umhverfisfræðinga á Íslandi málþing um vistvænan lífsstíl, samgöngur og loftgæði. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Heilsustofnun fékk umhverfisverðlaun

Hveragerði | Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar fyrir árið 2008 á opnu húsi á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hjalti Þórarinsson

HJALTI Þórarinsson, fyrrverandi yfirlæknir á Landspítalanum og prófessor við Háskóla Íslands, lést 23. apríl s.l., 88 ára gamall. Hjalti var fæddur 23. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hæstiréttur dæmir lögmann í sekt

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað Samskip af kröfu ekkju sjómanns, sem fórst með skipi félagsins, Dísarfelli, í mars 1997. Ekkjan krafðist skaðabóta á þeirri forsendu að orsök slyssins mætti aðallega rekja til vanbúnaðar eða bilunar skipsins. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Í opinbera heimsókn til Íslands

MATTI Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, kemur í opinbera heimsókn til Íslands á mánudag. Mun Vanhanen eiga fund með Geir H. Haarde, forsætisráðherra auk fulltrúa íslenskra fyrirtækja sem eru með starfsemi í Finnlandi. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Japönsk ræðukeppni

JAPÖNSK ræðukeppni verður haldin í Odda 101, Háskóla Íslands, í dag, laugardaginn 26. apríl, frá kl. 13. Sendiráð Japans á Íslandi og Hugvísindadeild Háskóla Íslands standa að keppninni, sem er sú fimmta frá upphafi og verður sérlega vegleg í ár. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

LEIÐRÉTT

Elsta kvenfélagið RANGHERMT var í frétt hér í blaðinu á dögunum að Kvenfélagið á Eyrarbakka væri elsta kvenfélag landsins, en það átti 120 ára afmæli í gær. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Leki að trillu á Húnaflóa

NÍU tonna trilla, Sörli ÍS-66 með tveimur mönnum innanborðs, lenti í erfiðleikum vegna leka á Húnaflóa í gærmorgun. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Lifandi bókasafn

Í DAG, laugardag, verða Ný-ung og Ungblind með bækistöðvar í Hinu húsinu, Pósthústræti 3-5 milli kl. 13-16. Þar verður boðið upp á lifandi bókasafn og ljósmyndasýningu eftir Höskuld Þór Höskuldsson. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð

Lífrænt og umhverfisvænt

SÝNINGIN Vistvænn lífsstíll hefst í Perlunni í dag. Um er að ræða sýningu á vegum umhverfisráðuneytis, Úrvinnslusjóðs og Sorpu en kynntar verða vistvænar vörur og þjónusta. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Lykill að vinsamlegu samfélagi

SAMTÖKIN '78 hafa, í samvinnu við félags- og tryggingamálaráðuneytið, gefið út bæklinginn Reaching out . Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Lögreglan er enn við öllu búin

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð

Margir óku of hratt í Breiðholti

BROT 73 ökumanna voru mynduð í Suðurhólum í Breiðholti á þriðjudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurhóla í vesturátt, að Álftahólum. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð

Málþing í Hjallakirkju

REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI eystra stendur fyrir málþingi í Hjallakirkju í Kópavogi undir yfirskriftinni „Mannréttindi í heimi trúarinnar“ mánudaginn 28. apríl kl. 16.15. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Óformlegar viðræður um skammtímasamning

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÓFORMLEGAR viðræður hafa átt sér stað milli BSRB, BHM og Kennarasambandsins annars vegar og ríkisins hins vegar um gerð skammtímasamnings. Ákveðið hefur verið að boða til formlegs fundar 2. maí nk. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Óskert aðgengi að Hallargarðinum tryggt

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær kauptilboð Novators, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, í fasteignina að Fríkirkjuvegi 11. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Pétur N. Ólason heiðraður

Reykir í Ölfusi | Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra afhenti Garðyrkjuverðlaunin 2008 á opnu húsi á sumardaginn fyrsta á Reykjum í Ölfusi þar sem Landbúnaðarháskóli Íslands er með garðyrkjunám sitt. Verðlaunað var í þremur flokkum. Pétur N. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Plöntuðu vaxtarsprotum í Helguvík

UNGIR jafnaðarmenn og Græna netið plöntuðu í gær tveimur trjáplöntum á fyrirhugaðri byggingarlóð álvers í Helguvík. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Rjómablíða í Hlíðarfjalli

VEÐRIÐ hefur leikið við fólk á Andrésar Andar leikunum á skíðum í Hlíðarfjalli. Keppni hófst í fyrradag og lýkur í dag en að þessu sinni eru þátttakendur 765 á aldrinum 7-14 ára alls staðar að af landinu. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Samið við Ístak um tvöföldun Reykjanesbrautar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is VEGAGERÐIN mun ganga til samninga við Ístak um frekari vinnu við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Strandarheiði að Njarðvík. Meira
26. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 310 orð

Samningar úr sögunni?

HUGSANLEGT er, upplýsingar Bandaríkjamanna um, að Norður-Kóreumenn hafi aðstoðað Sýrlendinga við smíði kjarnakljúfs, geri að engu fyrirhugaða samninga við stjórnina í Pyongyang. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

Síðasta Tómasarmessan að sinni í Breiðholti

ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til síðustu messunnar á þessu vori í Breiðholtskirkju í Mjódd sunnudagskvöldið 27. apríl kl. 20. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Stál í stál á Landspítala

Anna Stefánsdóttir hjúkrunarforstjóri „Við munum ekki hætta við vaktabreytingarnar“ Vigdís Árnadóttir hjúkrunarfræðingur „Það er enginn grundvöllur fyrir því að semja“ Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Steinbrú að hætti Rómverja

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „ÞAÐ fylgja þessu verki nokkrir sprungnir fingur. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 1071 orð | 3 myndir

Stuðli að lýðræðisþróun og mannréttindum þegnanna

Göran Lennmarker er þingforseti Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Baldur Arnarson ræddi við hann um þá möguleika sem felast í alþjóðlegu samstarfi þingmanna. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tíbet-mótmæli

VINIR Tíbets ætla í dag, laugardaginn 26. apríl klukkan 13:00, að efna til fundar fyrir utan kínverska sendiráðið að Víðmel 29, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð

Úthugsuð og öguð tillaga

BIRGIR Teitsson og Arnar Þór Jónsson, arkitektar hjá Arkís, unnu fyrstu verðlaun í samkeppni um hönnun gestastofa í Vatnajökulsþjóðgarði. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Vilja vernda miðbæinn sem skrítið og sérstakt hverfi

Nýstofnuð Íbúasamtök miðborgar Reykjavíkur vilja gefa íbúunum rödd í skipulagsmálum. Ásgeir Ingvarsson ræddi við Evu Maríu Jónsdóttur um framtíð miðborgarinnar og hvernig falleg hús geta smitað út frá sér. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Vill ferska strauma úr öllum kimum

JUERGEN Boos, framkvæmdastjóri bókakaupstefnunnar í Frankfurt segir mikla vinnu framundan fyrir Íslendinga, sem eru heiðursgestir kaupstefnunnar árið 2011. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vísindi á vordögum

ÁRSFUNDUR Landspítalans verður í Salnum í Kópavogi þriðjudaginn 29. apríl nk. kl. 14.00–16.30. Heilbrigðisráðherra flytur ávarp og Frank B. Cerra, forseti heilbrigðisskólans í Minnesota, flytur erindi. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Vorhret framundan

VEÐURSTOFAN spáir norðanátt um allt land næstu daga og víða hitastigi um eða undir frostmarki. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur, segir að um sé að ræða árvisst vorhret og þess vegna megi búast við norðanhreti hvenær sem er í apríl og maí. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þúsundum færri bílar á götum borgarinnar

ÖKUMENN á götum borgarinnar veittu því margir hverjir athygli hversu auðvelt var að komast leiðar sinnar í morgunumferðinni í gærmorgun. Í stað þess að mjakast hægt áfram í löngum bílaröðum gekk umferðin nánast smurt. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ægir gaf skoðunarbekk og mælibúnað

LIONSKLÚBBURINN Ægir í Reykjavík hefur fært heila-, tauga- og æðaskurðlækningadeild LSH í Fossvogi að gjöf táþrýstimæli til mælingar á táþrýstingi hjá sjúklingum með alvarlega blóðþurrð í útlimum. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ætlar ekki að áfrýja

ÍSLENDINGURINN sem dæmdur var til sjö ára fangelsisvistar í Færeyjum fyrir þátt sinn í fíkniefnamáli sem kennt hefur verið við skútuna Pólstjörnuna hefur í samráði við lögmann sinn ákveðið að áfrýja ekki dómnum. Meira
26. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Örvhenti öfugugginn

Sjöfn Helgadóttir var uppnefnd öfuguggi þegar hún var lítil stúlka í Miðbæjarskólanum. Hún var nefnilega örvhent. Kennarinn tók í hönd hennar og batt hana fyrir aftan bak til að venja hana af þessum ósið en allt kom fyrir ekki. Meira

Ritstjórnargreinar

26. apríl 2008 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Flokkur elítunnar

Það hefur lengi verið erfitt að átta sig á hvers konar flokkur Samfylkingin er. Það hefur verið ljóst, að Samfylkingin er mjög langt frá því að vera Alþýðuflokkurinn undir nýju nafni. Meira
26. apríl 2008 | Leiðarar | 409 orð

Fundur Geirs og Brown

Samskiptin á milli Breta og okkar Íslendinga eru okkur mjög mikilvæg. Og hafa alltaf verið, þótt til mikilla átaka hafi komið á milli þjóðanna vegna fiskimiðanna við Íslandsstrendur á sínum tíma. Þess vegna var fundur þeirra Geirs H. Meira
26. apríl 2008 | Leiðarar | 394 orð

Vaktabreytingar á Landspítala

Yfirleitt er erfitt fyrir þá sem utan við standa, að átta sig á deilum á borð við þá sem upp er komin á Landspítala vegna fyrirhugaðra breytinga á vaktafyrirkomulagi skurð- og hjúkrunarfræðinga á spítalanum. Meira

Menning

26. apríl 2008 | Tónlist | 733 orð | 2 myndir

Bannað að vera leiðinlegur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG hitti alls konar fólk, blaðamenn og svona. Ég veit ekki hversu mikinn áhuga fólk hefur, en þetta er allavega mesti áhugi sem ég hef fundið. Meira
26. apríl 2008 | Bókmenntir | 600 orð | 2 myndir

„Allt sem er að gerast núna“

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
26. apríl 2008 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Blair í þungum þönkum

MÁLVERK af Tony Blair eftir Phil Hale sem hanga mun uppi í breska þinginu var afhjúpað í vikunni. Meira
26. apríl 2008 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Bókmenntaslóðir í Vogahverfi

SÓLHEIMASAFN Borgarbókasafns býður til bókmenntagöngu í Vogahverfinu í dag. Í göngunni verður hverfið kynnt sem heimaslóðir skálda, en fjölmörg þeirra hafa búið og búa enn í hverfinu. Meira
26. apríl 2008 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Bullandi hæfileikar

Prokofjev: Fiðlusónata í f Op. 80. Bach: Fiðlupartíta nr. 3 í E. Debussy: Fiðlusónata í g. Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðla, Kristinn Örn Kristinsson píanó. Miðvikudaginn 23. apríl kl. 20. Meira
26. apríl 2008 | Bókmenntir | 572 orð | 3 myndir

Bækur, rósir og drekablóð

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur í Barcelona sigridurv@mbl.is Bókastaflar á strætum og torgum, rauðar rósir og fólk svo langt sem augað eygir. La diada de Sant Jordi, dagur heilags Georgs, er enginn venjulegur dagur í Barcelona. Meira
26. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Carl Cox-aði ekki frekar en fyrri daginn

* Breski plötusnúðurinn Carl Cox stóð heldur betur við loforð sitt um að það yrði stuð á NASA á miðvikudagskvöldið. Fullt var út úr dyrum á skemmtistaðnum og Cox sýndi að það er gild ástæða fyrir því að hann er talinn með allra bestu plötusnúðum heims. Meira
26. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Carmen Electra aftur í það heilaga

LEIKKONAN og fyrirsætan Carmen Electra hyggst ganga í það heilaga í þriðja sinn og aftur er það gítarleikari sem hún hyggst giftast. Meira
26. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Danes andlit Gucci

BANDARÍSKA leikkonan Claire Danes verður hið nýja andlit skartgripalínu tískurisans Gucci. Danes tekur þar með við af leikkonunni Drew Barrymore en nýja línan fer í sölu næsta haust. Meira
26. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 195 orð

Dauðir lifna við

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri og Kári Halldór leikstjóri. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira
26. apríl 2008 | Tónlist | 300 orð | 3 myndir

Dylan úr Egilshöll í nýja Laugardalshöll

VIÐBURÐAFYRIRTÆKIÐ Concert hefur ákveðið að færa stórtónleikana með Bob Dylan þann 26. maí úr Egilshöll í nýju Laugardalshöllina. Meira
26. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Endurkoma Egósins

* Sá orðrómur er nú kominn á kreik að stefnt sé að því að endurvekja rokksveitina Egó með stórtónleikum í... ja, dugir eitthvað minna en Höllin? Meira
26. apríl 2008 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Flúraðir fuglar

Opið fimmtudaga–sunnudaga frá 14:00–18:00. Sýningu lýkur 4. maí. Aðgangur ókeypis Meira
26. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 163 orð | 3 myndir

Forríkir tónlistarmenn af yngri kynslóðinni

SAMKVÆMT lista Sunday Times yfir ríkustu ungu tónlistarmennina í Bretlandi hefur Amy Winhouse komið sér upp tíu milljóna punda viðskiptaveldi. Winehouse er hinsvegar hvergi nærri því að vera ríkasti ungi tónlistarmaðurinn í Bretlandi og þarf að deila... Meira
26. apríl 2008 | Tónlist | 249 orð | 1 mynd

Glatt og blátt

Sigurður Flosason altósaxófón, Þórir Baldursson hammondorgel, Jón Páll Bjarnason gítar og Pétur Östlund trommur. Hljóðritað í Rvk í júní og september 2007. Dimma DIM 34. 2008 Meira
26. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 225 orð | 2 myndir

Kaka í andlitið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is MIKIÐ og gott uppbyggingarstarf fer fram í hinum fjölmörgu félagsmiðstöðvum höfuðborgarsvæðisins og í félagsmiðstöðvunum Hólmaseli og Miðbergi lauk góðgerðarviku í gær. Meira
26. apríl 2008 | Dans | 316 orð | 1 mynd

Konur, limir, léttleiki

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is LÍKAMI og þarfir konunnar, ástríður hennar og sterkar tilfinningar voru það sem Lára Stefánsdóttir og Ástrós Gunnarsdóttur lögðu upp með að rannsaka í verkinu Systrum , sem frumsýnt verður í Iðnó 1. Meira
26. apríl 2008 | Menningarlíf | 323 orð | 2 myndir

Kostun og auglýsingar

Það hefur stundum verið til umræðu hvort það sé siðferðilega rétt að fjölmiðlamenn, sem löngum titla sig sem fjórða valdið, vendi sínu kvæði í kross og gerist almannatenglar fyrir stjórnmálaflokka, innlend fyrirtæki og erlenda auðhringa. Meira
26. apríl 2008 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Lifandi bókasafn og ljósmyndir

NÝ-UNG og UngBlind verða með ýmsar uppákomur í miðborg Reykjavíkur í dag. Ný-ung er ungliðahreyfing Sjálfsbjargar. Þau bjóðast til að af-ófatla fólk í dag og einn úr hópnum, Höskuldur Þór Höskuldsson, verður með ljósmyndasýningu í Hinu Húsinu. Meira
26. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 457 orð | 3 myndir

Líta málið alvarlegum augum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
26. apríl 2008 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Messiaen í Langholtskirkju

Í MESSU í Langholtskirkju á morgun verður flutt verkið „Um endalok tímans“ eftir Olivier Messiaen. Messiaen samdi þennan kvartett í fangabúðum Þjóðverja í Görlitz í seinni heimsstyrjöldinni. Meira
26. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 62 orð | 2 myndir

Rafsprengi á Rás 1

RÁS eitt stóð fyrir tónleikum í Hafnarhúsinu á fimmtudaginn þar sem frumflutt voru fimm rafverk sem erru öll byggð á verkum eldri tónskálda sem eiga stórafmæli á árinu. Meira
26. apríl 2008 | Bókmenntir | 132 orð | 1 mynd

Shehadeh fékk verðlaun Orwells

EFTIRSÓTTUSTU verðlaun sem veitt eru fyrir pólitísk skrif á Bretlandi, Orwell-verðlaunin, voru í gær afhent Raja Shehadeh fyrir bókina Gönguferðir í Palestínu . Meira
26. apríl 2008 | Kvikmyndir | 266 orð | 1 mynd

Skólalóðin og lúðarnir

Leikstjóri: Steven Brill. Aðalleikarar: Owen Wilson, Leslie Mann, Danny McBride, Josh Peck, David Dorfman, Alex Frost. 100 mín. Bandaríkin 2008. Meira
26. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Sögulegt trommusóló

GRÍÐARLEGA góð stemning skapaðist á Organ á miðvikudagskvöld þegar hljómsveitirnar Seabear, Skátar, Kimono og Swords of Chaos tróðu upp auk þess sem heiðursgestirnir Magnús Kjartansson og Magga Gauja fluttu 20 ára afmælisútgáfu af laginu... Meira
26. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Wesley Snipes í steininn

BANDARÍSKI leikarinn Wesley Snipes hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að sýna bandarískum skattalögum vanvirðingu. Snipes mun hafa skuldað um 2,8 milljónir dala í skatt auk þess sem hann taldi ekki fram tekjur sínar á árunum 1999-2001. Meira

Umræðan

26. apríl 2008 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Aðgerðir til handa heimilislausum í Reykjavík

Jórunn Frímannsdóttir Jensen skrifar um úrbætur borgarinnar til handa heimilislausum: "Ákveðið hefur verið að opna nýtt áfangaheimili fyrir 20 manns... Sjá má af þessari upptalningu að heilmikið hefur verið gert í málefnum heimilislausra." Meira
26. apríl 2008 | Blogg | 285 orð | 1 mynd

Arnar Pálsson | 25. apríl Langa leiðin frá Neanderthal Nýliðinn...

Arnar Pálsson | 25. apríl Langa leiðin frá Neanderthal Nýliðinn miðvikudagsmorgun fluttu Svante Pääbo og Johannes Krause frá Max Planck stofnunni í Leipzig erindi í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar um raðgreiningu erfðamengis Neanderthalsmannsins. Meira
26. apríl 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Birkir Jón Jónsson | 25. apríl Grímur stóð sig vel sem bæjarstjóri...

Birkir Jón Jónsson | 25. apríl Grímur stóð sig vel sem bæjarstjóri Stórundarleg atburðarás hefur átt sér stað í pólitíkinni í Bolungarvík. Meira
26. apríl 2008 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Eiga íþróttafélög erindi í skólana?

Sigurður Bogi Sævarsson skrifar um heimsóknir fulltrúa ýmissa félaga í skóla: "Kristindómurinn er gildishlaðinn. Enginn skal þó halda öðru fram en að hið sama eigi við um íþróttafélög." Meira
26. apríl 2008 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Evra í skiptum fyrir 200 mílna auðlind?

Eftir Ragnar Arnalds: "Ég er sannfærður um að landsmenn samþykkja aldrei í þjóðaratkvæði að erlend ríki fái úrslitavald yfir fiskimiðum landsmanna, vald sem í eðli sínu er ígildi eignarréttar og nær yfir hafsvæði sem er sjö sinnum stærra en landið sjálft." Meira
26. apríl 2008 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Heimir L. Fjeldsted | 25. apríl Starfsfólk Strætó bs. á betra skilið Á...

Heimir L. Fjeldsted | 25. apríl Starfsfólk Strætó bs. á betra skilið Á mínum fyrrverandi vinnustað til tæplega fjögurra ára ríkir óöld enn einu sinni. Fámenn klíka gerir allt hvað hún getur til að spilla sambandi starfsmanna við yfirboðara sína. Meira
26. apríl 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Jóna Benediktsdóttir | 25. apríl Frábær ræða og ... Að vanda fór ég í...

Jóna Benediktsdóttir | 25. apríl Frábær ræða og ... Að vanda fór ég í messu í gær, á sumardaginn fyrsta. Veðrið var hreint frábært og skátarnir syfjaðir eins og vanalega. Meira
26. apríl 2008 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Kjartan í kröppum dansi

Sigrún Elsa Smáradóttir svarar grein Kjartans Magnússonar: "Ef málið er óútkljáð innan hópsins er það skammgóður vermir fyrir útrásarsinnann Kjartan Magnússon að gera lítið úr eigin afrekum í útrásarmálum og afneita sumum alfarið." Meira
26. apríl 2008 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Klúður fv. samgönguráðherra og aðstoðarvegamálastjóra

Árni Johnsen skrifar um samgöngur til og frá Eyjum: "Það er bláköld staðreynd að úttektarnefndin kom ekki með eina einustu tillögu um sjálfstæða úttekt á samgöngumöguleikunum." Meira
26. apríl 2008 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Meira af stjörnum

Jón B. K. Ransu skrifar um gagnrýni: "...þá er stjörnugjöfin að valda gárum í annars lygnu hafi íslenskrar myndlistarumræðu. En slíkt er nauðsynlegt svo eitthvað spennandi geti rekið að landi." Meira
26. apríl 2008 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Menningarstefna ESB

Pétur Björgvin Þorsteinsson skrifar um Evrópumál: "Hinn nýi Lissabon-sáttmáli og nýmörkuð menningarstefna ESB eru tveir mikilvægir hlutir sem vert er að skoða fyrir áhugafólk um menningu í Evrópu." Meira
26. apríl 2008 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Ríkið og sveitarfélögin

Stefán Thors skrifar um skipulagsmál: "Aðkoma ríkisins snýst fyrst og fremst um formið, þ.e.a.s. framsetningu og málsmeðferð en ekki efni skipulagsáætlana" Meira
26. apríl 2008 | Aðsent efni | 1303 orð | 4 myndir

Tímabært að leita nýrra leiða

Eftir Þorstein Víglundsson: "Við teljum hins vegar núverandi skipan peningamála fullreynda og tímabært að leita nýrra leiða. Þar liggur beinast við að reyna til þrautar hvort hægt sé að ná ásættanlegri samningsniðurstöðu um aðild að ESB og þá myntbandalagi sambandsins í framhaldinu." Meira
26. apríl 2008 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Tími til kominn að útrýma malaríu

Ban Ki-moon segir frá herferð nokkurra samtaka til að uppræta malaríu: "Malaría er miskunnarlaus morðingi. Sex börn eða fleiri í heiminum deyja á álíka löngum tíma og það tekur að lesa þessa grein." Meira
26. apríl 2008 | Velvakandi | 324 orð | 1 mynd

velvakandi

Góð grein MIG langar að þakka fyrir og vekja athygli á frábærri grein sem birtist í Morgunblaðinu þann 21. apríl eftir Pálma V. Jónsson öldrunalækni. En greinin heitir: Aldraðir, fordómar og forgangsröðun. Meira

Minningargreinar

26. apríl 2008 | Minningargreinar | 2548 orð | 1 mynd

Agnes Árnadóttir

Agnes Árnadóttir fæddist í Sauðhaga í Vallahreppi í Suður-Múlasýslu 3. september 1919. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. apríl síðastliðinn eftir stutta sjúkrahúslegu. Foreldrar hennar voru Árni Jónsson, f. 24. apríl 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2008 | Minningargreinar | 2760 orð | 1 mynd

Arnbjörg Hermannsdóttir

Arnbjörg Hermannsdóttir fæddist á Hellissandi 22. september 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hermann Hermannsson sjómaður og verkamaður á Hellissandi, f. í Skáleyjum, Flateyjarhreppi, 29. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2008 | Minningargreinar | 3104 orð | 1 mynd

Björn Kristjánsson

Björn Kristjánsson fæddist á Patreksfirði 31. mars 1960. Hann lést á heimili sínu, Skúlabraut 45 á Blönduósi, aðfaranótt sunnudagsins 13. apríl síðastliðins. Foreldrar hans eru Erla Hafliðadóttir frá Hvallátrum, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2008 | Minningargreinar | 1691 orð | 1 mynd

Brynhildur Haraldsdóttir

Brynhildur Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júlí 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Haraldur Ólafsson, f. í Reykjavík 25.9. 1900, d. 5.11. 1963 og Árný Ingibjörg Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2008 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Einar Adolf Evensen

Einar Adolf Evensen fæddist á Blönduósi 13. desember 1926. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gústaf Adolf Evensen, f. í Noregi 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2008 | Minningargreinar | 1747 orð | 1 mynd

Emil S. Magnússon

Emil S. Magnússon var fæddur 23. september 1923 að Sjónarhóli í Vestmannaeyjum. Hann lést miðvikudaginn 16. apríl sl. Foreldrar Emils voru Jónína Kristín Sveinsdóttir, f. 27.12. 1899 á Eyrarbakka, d. 9.7. 1973 og Magnús Gunnarsson sjómaður f. 17.3. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2008 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Brekku í Aðaldal 26. apríl 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 16. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2008 | Minningargreinar | 2862 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pálsdóttir

Ingibjörg Pálsdóttir fæddist á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi 3 maí 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands aðfaranótt 18. apríl síðastliðins. Foreldrar hennar voru Páll Jónsson, bóndi á Syðri-Steinsmýri, f. 7. júní 1874, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2008 | Minningargreinar | 2466 orð | 1 mynd

Jónas Aðalsteinsson

Jónas Aðalsteinsson fæddist í Hvammi í Þistilfirði 2. mars 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Aðalsteinn Jónasson, f. 21.6. 1875, d. 4.5. 1958, og Jóhanna Sigfúsdóttir, f. 20.5. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2008 | Minningargreinar | 2699 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir fæddist í Laufási við Eyjafjörð 25. mars 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2008 | Minningargreinar | 2856 orð | 1 mynd

Sigurður Ásgeirsson

Sigurður Ásgeirsson fæddist að Ytri-Sólheimum í Mýrdal 19. desember 1930. Hann lést á Lundi, hjúkrunar- og dvalarheimilinu á Hellu 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín H. Tómasdóttir húsfreyja frá Skammadal í Mýrdal, f. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Elisa spáir 1,4 milljónum 3G notenda fyrir árslok

FARSÍMAÁSKRIFTUM hjá finnska fjarskiptafyrirtækinu Elisa fjölgaði um 33.000 á fjórðungnum, mest vegna nýrra notenda þriðju kynslóðar síma, eða 3G. „3G markaðurinn heldur áfram að vaxa og Elisa ræður yfir helmingnum af honum.[... Meira
26. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Enn minni kaupmáttur?

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is GREINING Glitnis spáir 2% hækkun á vísitölu neysluverðs nú í apríl. Hagstofan birtir nýjar mælingar á vísitölunni nú á mánudaginn. Meira
26. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Hlutabréf og króna á uppleið

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar á Íslandi hækkaði um 1,22% í gær og er lokagildi hennar 5.266,38 stig. Gengi bréf Össurar hækkaði um 4,92%, SPRON 4,73% og Straums um 3,83%. Century Aluminum lækkaði um 9,53%. Krónan styrktist um 1,37% í gær. Meira
26. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Kári og Decode áður dæmi hjá Harvard

SAGT var frá því í Morgunblaðinu á fimmtudag að Actavis og Róbert Wessman hefðu verið viðfangsefni svonefnds greiningardæmis (e. Case Study) við Harvard Business School. Meira
26. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Sala á nýjum íbúðum ekki minni í 17 ár

SAUTJÁN ár eru síðan sala á nýbyggðu íbúðarhúsnæði var eins dræm vestanhafs og nú. Í mars var salan á íbúðarhúsnæði 526.000 á ársgrundvelli, sem er 36,6% minna en á sama tíma í fyrra, en spár hagfræðinga hljóðuðu upp á 580.000. Meira
26. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Súpa seyðið

FJALLAÐ er um ástand efnahagsmála hér á landi í nýjasta tölublaði tímaritsins Economist . Meira
26. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Tap Mosaic Fashions 2,4 milljarðar

TAP varð á rekstri Mosaic Fashions á síðasta ári og nam það 16,3 milljónum punda, um 2,4 milljörðum íslenskra króna. Árið 2006 var 10,7 milljón punda hagnaður á rekstri Mosaic. Meira
26. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 1 mynd

Útfæra þarf hugmyndina

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÚTFÆRA þarf hugmyndir um svokallaðan þjóðarsjóð áður en hægt er að taka afdráttarlausa afstöðu um ágæti hugmyndarinnar, að mati hagfræðinga sem Morgunblaðið hefur talað við. Meira
26. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Vill enn fá Moss Bros

BAUGUR er enn að vinna að 40 milljóna punda yfirtöku sinni á karlafatakeðjunni Moss Bros. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Times . Meira

Daglegt líf

26. apríl 2008 | Daglegt líf | 191 orð

Af lögreglu og bændum

Hjálmar Freysteinsson hefur heldur napra sýn á sumarið sem gengið er í garð: Hér er allt á vonar völ svo verður manni ekki um sel, harla fátt sem bætir böl bankastjórar svelta í hel. Meira
26. apríl 2008 | Daglegt líf | 59 orð | 1 mynd

Augað blekkt

Þær eru litríkar ásýndar fyrirsæturnar sem hér stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Blómlegu klæðin, sem svo virðast í fyrstu, sýna sig hins vegar við nánari skoðun vera að hluta til máluð á líkama fyrirsætnanna. Meira
26. apríl 2008 | Ferðalög | 370 orð | 2 myndir

Kollwitzplatz í Berlín

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson Líkt og margir vita hefir Prenzlauer Berg í Berlín mikið aðdráttarafl fyrir listamenn og listunnendur. Meira
26. apríl 2008 | Daglegt líf | 731 orð | 3 myndir

Krían er flottur fugl

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
26. apríl 2008 | Daglegt líf | 386 orð | 8 myndir

Opið og bjart með litsterkum húsgögnum

Freyr Frostason og Sóley Kristjánsdóttir festu nýlega kaup á fallegu einbýlishúsi við Elliðaárdal. Meira
26. apríl 2008 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd

Slökun betri en stressið

Það er ekki bara þægilegt að taka lífinu með ró, heldur getur það líka verið gott fyrir andlega heilsu karlmanna, ekki síst ef þeir eru komnir á fimmtugsaldurinn. Þetta kemur fram á vefsíðu Forskning.no . Meira
26. apríl 2008 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Vaxtarkippir taldir geta aukið líkur á offitu

Þau börn sem taka svokallaða vaxtarkippi snemma á æviskeiði sínu geta átt á hættu að þurfa að glíma við offitu síðar á ævinni. Meira
26. apríl 2008 | Daglegt líf | 347 orð | 2 myndir

Þórshöfn

Á hjúkrunar - og dvalarheimilinu Nausti búa listfengar konur eins og sjá mátti á handavinnu þeirra á sumardaginn fyrsta. Konur af þessari kynslóð eru ekki vanar því að sitja auðum höndum. Meira

Fastir þættir

26. apríl 2008 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

102 ára afmæli. Í dag, 26. apríl, verður Margrét Oddsdóttir frá Jörfa...

102 ára afmæli. Í dag, 26. apríl, verður Margrét Oddsdóttir frá Jörfa 102 ára. Hún dvelst á Dvalarheimilinu Silfurtúni í... Meira
26. apríl 2008 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í gær, 25. apríl, varð Þorsteinn Hermannsson ...

70 ára afmæli. Í gær, 25. apríl, varð Þorsteinn Hermannsson , Presthúsabraut 24, Akranesi, sjötugur. Í tilefni þess býður hann ættingjum og vinum að gleðjast með sér á þessum tímamótum í dag, laugardaginn 26. Meira
26. apríl 2008 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Að leggja á eða ekki. Norður &spade;1073 &heart;754 ⋄ÁK32 &klubs;ÁD8 Vestur Austur &spade;K &spade;DG94 &heart;DG10 &heart;9863 ⋄G9865 ⋄D10 &klubs;10954 &klubs;G62 Suður &spade;Á8652 &heart;ÁK2 ⋄74 &klubs;K73 Suður spilar 4&spade;. Meira
26. apríl 2008 | Í dag | 453 orð | 1 mynd

Gleymum ekki hjálminum

Sigrún A. Þorsteinsdóttir fæddist á Hömrum í Reykholtsdal í Borgarfirði 1968. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum á Akranesi 1988 og B.S. gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1992. Meira
26. apríl 2008 | Fastir þættir | 619 orð | 1 mynd

Héðinn og Hannes byrja rólega á EM

20. apríl – 4. maí 2008 Meira
26. apríl 2008 | Í dag | 244 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

THE DIVINE SECRETS OF THE YA YA SISTERHOOD (Sjónvarpið kl. 21.10) Sök sér ef farið er á hundavaði yfir bókina, ef eftir stendur góð kvikmynd á sínum eigin forsendum, en því er ekki fyrir að fara. Meira
26. apríl 2008 | Í dag | 1929 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Svavar A. Jónsson, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Meira
26. apríl 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu...

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1Pt. 2, 2. Meira
26. apríl 2008 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. e4 b4 10. Ra4 c5 11. e5 Rd5 12. O–O cxd4 13. He1 g6 14. Bg5 Da5 15. Rxd4 a6 16. Bd2 Dd8 17. Hc1 Bg7 18. Be4 Bxe5 19. Rf3 Bd6 20. Bh6 R7f6 21. Dd4 Hg8 22. Meira
26. apríl 2008 | Í dag | 107 orð

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1Íslensku forsætisráðherrahjónin heilsuðu upp á þau bresku í vikunni. Hvað heitir breska forsætisráðherrafrúin? 2 Hver er nýr bæjarstjóri í Bolungarvík? 3 Hvað heitir hvalaskoðunarskipið með vetnisvélinni? Meira
26. apríl 2008 | Fastir þættir | 304 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Í Auratali Morgunblaðsins í gær var sett fram athyglisverð spurning: hvernig stendur á því að kílóið af klettasalati er dýrara en kílóið af nautalundum? Meira

Íþróttir

26. apríl 2008 | Íþróttir | 595 orð | 2 myndir

Afmælisveislan fer vel af stað hjá Víkingum

KARLALIÐ Víkings í handknattleik gaf félaginu virkilega góða afmælisgjöf í gær er liðið lagði ÍR að velli í Víkinni, 35:30, og tryggði sér þar með sæti í úrvalsdeild á næsta leiktímabili. Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Baldur í hnéaðgerð

„Þetta er hluti af því að vera í íþróttum en vissulega er þetta ekki það skemmtilegasta sem maður lendir í rétt áður en Íslandsmótið hefst,“ sagði Baldur Ingimar Aðalsteinsson leikmaður Íslandsmeistaraliðs Vals í fótbolta í gær en hann fer í... Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Enginn beygur í mér að taka næsta víti

CRISTIANO Ronaldo segir að enginn beygur verði í sér að taka næstu vítaspyrnu sem Manchester United kemur til að fá en gulldrengnum frá Portúgal brást bogalistin á Camp Nou í fyrri viðureign Manchester United og Barcelona í undanúrslitum... Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona , varð öskuillur þegar hann komst að því að fartölvu hans var stolið af skrifstofu hans á meðan leikur Barcelona og Manchester United í Meistaradeildinni stóð sem hæst. Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hermann Hreiðarsson tekur út leikbann í liði Portsmouth á morgun þegar liðið fær Blackburn í heimsókn á Fratton Park í ensku úrvalsdeildinni. Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 149 orð

Færeyingur til Vals

KVENNALIÐ Vals í knattspyrnu hefur gert samning við Randi S. Wardum, landsliðsmarkvörð Færeyinga, um að leika með liðinu í sumar. Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 460 orð

HANDKNATTLEIKUR Víkingur - ÍR 35:30 Víkin: 1. deild karla, 25. apríl...

HANDKNATTLEIKUR Víkingur - ÍR 35:30 Víkin: 1. deild karla, 25. apríl 2008. Gangur leiksins : 0:1, 4:4, 8:8, 8:10, 13:13, 18:17 , 22:17, 22:19, 26:23, 31:28, 35:30 . Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Houston minnkaði muninn

ÞRÍR leikir voru í úrslitakeppni NBA körfuknattleiksins í fyrrinótt. Houston Rockets gerðu sér lítið fyrir og unnu Jazz í Utah og er staðan nú 2:1 í einvígi liðanna. Þá vann Washington lið Cleveland og staðan þar einnig 2:1 eins og í viðureign Toronto og Orlando en heimamenn höfðu betur í Kanada. Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 133 orð

Hreiðar í úrslitin

HREIÐAR Guðmundsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og félagar hans í sænska liðinu Sävehof leika til úrslita um sænska meistaratitilinn eftir 25.21-sigur gegn Ystad í oddaleik í undanúrslitum en Sävehof sigraði 3:2 samanlagt. Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 152 orð

Nýtt fyrir Grétari Rafni

BOLTON stefnir að því að vinna sinn þriðja leik í röð en liðið, sem komst úr fallsætinu um síðustu helgi með því að leggja Middlesbrough að velli, sækir Tottenham heim á White Hart Lane í dag. Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Rijkaard hvílir lykilmenn

FRANK Rijkaard þjálfari Barcelona ætlar að hvíla þrjá af lykilmönnum sínum í leiknum gegn Deportivo La Coruna í kvöld til að hafa þá sem best tilbúna í slaginn gegn Manchester United en liðin eigast við í síðari undanúrslitaleiknum á Old Trafford á... Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Sigur í Armeníu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í tennis sigraði Simbabve á Fed Cup-meistaramótinu í gær og var þetta fyrsti sigur liðsins á mótinu eftir tvo tapleiki gegn Máritíus og Lettlandi. Soumia Islami sigraði sinn andstæðing 7:5 og 6:3. Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Vignir sá besti hjá Skjern

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÍSLENSKI landsliðslínumaðurinn Vignir Svavarsson var valinn besti leikmaður danska liðsins Skjern og hlaut viðurkenningu þar um fyrir leik Skjern og Kolding í bikarkeppninni í fyrrakvöld. Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

,,Viljum vinna meistaratitilinn á Stamford Bridge“

MEÐ sigri á Chelsea á Stamford Bridge í dag kl. 11.45 er 17. meistaratitill Manchester United nánast í höfn og sá tíundi frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
26. apríl 2008 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

Það fer ekkert á milli mála – þeir eru bestir

ÞAÐ er við hæfi að óska Keflvíkingum til hamingju með Íslandsmeistaratitlana í karla- og kvennaflokki í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik. Meira

Barnablað

26. apríl 2008 | Barnablað | 24 orð | 2 myndir

Ást í loftinu

Una, 7 ára, teiknaði þessa skemmtilegu og viðburðaríku mynd. Meðan á verðlaunaafhendingu stendur fagnar tréð í garðinum ástföngnu pari sem hittist eftir langan... Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Börn og frímerkjasöfnun

Það eru ófá börn á Íslandi sem safna og skiptast á frímerkjum. Þá skiptir máli að eiga góðar frímerkjabækur og halda vel utan um þessar gersemar sem gera ekkert annað en að auka verðmæti sitt með tímanum. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 75 orð

Frímerki

Fyrstu frímerkin litu dagsins ljós í Bretlandi árið 1840. Þau áttu að sýna að burðargjald fyrir bréf hefði verið greitt fyrirfram. Það kostaði þá eitt penní að senda bréf án tillits til þess hversu langt það átti að fara. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 380 orð | 1 mynd

Gömlu frímerkin í uppáhaldi

Systkinin Benjamín Pétur Gígjar, 14 ára, María Von Pálsdóttir, 11 ára, Sunneva Una Pálsdóttir, 10 ára og Díma Írena Pálsdóttir, 7 ára, eru í Grunnskóla Reyðarfjarðar og eru þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga sameiginlegt áhugamál en það er frímerkjasöfnun. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Hver leynist hér?

Dragðu línu frá 1-55 og finndu út hvaða dýr er á frímerkinu. Lausn... Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Japönsk stúlka og kisur

Kolka, 6 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd. Kolka fór í 6 vikna ferðalag til Japans síðastliðið haust. Það hefur nú aldeilis verið skemmtileg lífsreynsla. Það er margt áhugavert við Japan sem samanstendur af fjórum aðaleyjum og um 3000 smáeyjum. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Krakka-sudoku

Reyndu að koma hring, ferhyrningi, þríhyrningi og ferningi fyrir í hverri röð bæði lárétt og lóðrétt. Þú sérð að stóri kassinn samanstendur af fjórum minni kössum. Reyndu líka að koma fyrir blómi, stjörnu, hring og hjarta í öllum litlu kössunum. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 18 orð

Lausnir

Orðasúpa: Allir krakkar út að leika. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Á frímerkinu er mynd af... Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 45 orð | 3 myndir

Leikfangaorðasúpa

Finndu út hvaða orð myndirnar standa fyrir. Leitaðu svo að orðunum í orðasúpunni. Orðin geta ýmist verið falin lárétt, lóðrétt eða á ská og eru bæði skrifuð aftur á bak og áfram. Þegar þið hafið fundið öll orðin stendur eftir ein skemmtileg setning. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Línudans

Hvernig gengur þér að ganga á línu? Prófaðu að leggja snæri á gólf og athugaðu hversu vel þér gengur. Annar fóturinn á alltaf að vera á snærinu. Ef þú stígur af snærinu þarftu að byrja upp á nýtt. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Merkilegi klúbburinn

Merkilegi klúbburinn er frímerkjaklúbbur fyrir 6-12 ára börn. Þar gefst börnum kostur á að fræðast um frímerki, safna og skiptast á frímerkjum. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 165 orð | 1 mynd

Síðastur verður fyrstur

Nú þegar vorið er komið er ekki svo langt í tjaldútilegurnar og sumarbústaðarferðirnar og getur þá verið gott að kunna ýmsa leiki til að stytta bílferðirnar ógurlegu. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 19 orð | 2 myndir

Sjaldan fellur eplið langt frá ...

Ljúktu við málsháttinn og notaðu stafaruglið í myndinni þér til aðstoðar. Ef þú getur þetta ekki er lausnin... Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd

Ólafía, 9 ára, teiknaði þessa fallegu sjálfsmynd. Ólafía er með litríka og skrautlega hálsfesti. Sniðugt að sjá hvernig Ólafía blikkar til... Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 157 orð

Skopsaga

Jói ævintýramaður var að segja vini sínum, honum Garðari, frá svaðilförum sínum. Það voru hinar ótrúlegustu mannraunir, enda hafði kappinn víða farið um ævina og marga fjöruna sopið. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 37 orð | 2 myndir

Sorgardagur hjá Sollu

Hún Solla litla er búin að vera að safna frímerkjum síðastliðin þrjú ár. Þegar hún tók fram frímerkjasafnið sitt í morgun voru 10 eftirlætisfrímerkin hennar horfin. Getur þú hjálpað henni að finna frímerkin 10 á síðum... Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 218 orð | 2 myndir

Stóra frímerkjaþrautin

Í þessari viku fellur verðlaunaleikur vikunnar niður en í staðinn er afar skemmtileg þraut sem gaman er að ráða með öðrum. Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Stríðsmaður

Magnús Hrafn, 8 ára, teiknaði þessa ógurlegu mynd. Maður myndi nú ekki vilja mæta þessum ógnvekjandi stríðsmanni í... Meira
26. apríl 2008 | Barnablað | 244 orð | 1 mynd

Það er gaman að leika úti

Ég horfi út um gluggann minn og sé krakka leika sér í brekkunni. Sumir eru að renna sér, aðrir eru að búa til snjókarla og snjóhús. Mig langar út en ég get það ekki af því að ég er veik. Af hverju þarf ég að vera veik? Meira

Lesbók

26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 501 orð | 1 mynd

Auðmýktin verðskuldar frama

Eftir Jón Ólafsson jonolafs@bifrost.is ! Fátt hefur jafn jákvæð áhrif á sálarlíf góðra manna og iðrandi syndari. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð | 3 myndir

BÓKMENNTIR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Bókforlagið Uppheimar gaf út tvær nýjar ljóðabækur í vikunni: Borgarlínur eftir Ara Trausta Guðmundsson. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 970 orð | 1 mynd

Eftirtektarverð kvennasaga

Fyrir skömmu birtist hér grein um skáldsöguna Böse Schafe (Svartir sauðir), eftir þýsku skáldkonuna Katja Lange-Müller. Tilefnið var tilnefning bókarinnar til þýsku bókmenntaverðlaunanna. Katja varð þó ekki hlutskörpust. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2195 orð | 1 mynd

Gangan lýkur upp heimum

Bandaríski rithöfundurinn Rebecca Solnit mun dvelja og starfa í gestaíbúð Vatnasafns í sumar. Solnit er kunn fyrir djúphyglar bækur um fólk og fyrirbæri í hversdagslífinu; ein fjallar um göngu, önnur um það að týnast og enn ein um mótmæli. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 717 orð | 1 mynd

Heimshlýnun nú!

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Vofa gengur ljósum logum um heiminn. Vofa heimshlýnunar. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 175 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Í aðdragana Listhátíðar hlusta ég gjarnan á þá tónlistarmenn sem koma fram á hátíðinni til þess að komast á rétta rás. Síðustu daga hef ég hlýtt mikið á helstu perlur Wayne Shorter af geisladiskinum Footprints . Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1569 orð | 1 mynd

Hvernig má lesa andlit?

Hvers vegna er Bush að gráta? Hér er gerð tilraun til að svara þessari spurningu en einnig er lesið í andlit forsetans með aðferðum aldagamallar aðferðafræði físognómíunnar. Samkvæmt henni er Bush skapandi íhaldsmaður en ekki ástríðufullur íhaldsmaður eins og hann hefur kallað sig sjálfur. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Fyrirmyndar minnihlutahópur“ (model minority) er hugtak sem stundum er notað yfir asískættaða Bandaríkjamenn, sem hafa þó nokkra yfirburði í raunvísindadeildum bandarískra háskóla. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 570 orð

Kvikmyndir eru líka tónlist

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Það var vissulega hressandi upplifun að sitja í stóra salnum í Háskólabíói, umkringdur börnum og fjölskyldum, á kvikmyndatónleikum Sinfóníunnar síðustu helgi. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 926 orð | 1 mynd

Laus og liðug

Mike Leigh hefur ákveðið að helga sína nýjustu mynd hamingju og bjartsýni og þeirri ákvörðun hafa gagnrýnendur fagnað allt frá því að Happy Go Lucky var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrr á árinu og aðalleikonan, Sally Hawkins, hreppti þar leikaraverðlaun. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 222 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég mæli með Sæmundar-Eddu og þá sérstaklega fyrsta kvæðinu, Völuspá. Ýmsar skoðanir eru á því meðal fræðimanna og sitt sýnist hverjum um uppruna þess og merkingu einstakra erinda og margt virðist enn óútskýrt. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 713 orð | 1 mynd

Loksins, loksins...

Þriðja hljóðversplata Portishead er komin út eftir langa, langa...LANGA...bið. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1649 orð | 1 mynd

Miðskilningur

Er ekki tímabært að sýna kennurum landsins það traust sem þeim ber og veita þeim sjálfdæmi í mati á nemendum sínum og þar með í uppbyggingu skólaársins, sleppa prófum og taka upp einstaklingsmiðaða uppskeruhátíð að vetri og vori, þar sem kennari og... Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 760 orð

Óður Auster

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Man in the Dark nefnist ný skáldsaga eftir Paul Auster sem væntanleg er í bókabúðir. Bókin segir frá 72 ára bókmenntagagnrýnanda, August Brill, sem er að jafna sig eftir bílslys í húsi dóttur sinnar. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 354 orð | 1 mynd

Reiðilestur

eftir Knud Romer. Halla Sverrisdóttir þýddi úr dönsku. Mál og menning, 2008. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Conor gamli Oberst, eða ættum við frekar að segja Conor ungi Oberst, er klár með nýja plötu eða er a.m.k. búin að lofa að skila einni slíkri til hins öfluga og enn óháða fyrirtækis Merge. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 577 orð | 1 mynd

Útpæld klassík

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Allajafna er rokkið tónlist augnabliksins, tónlist óhaminnar tjáningar sem brýst fram nánast fyrirvaralaust. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð

Við alþingishúsið

Reykjavík í júlímánuði 1996 Með höfuð hærugrátt les hún blómstur úr borgarbeðum. Alsátt. Sólin brennandi frek til stjúpuilmsins svo langt í norðri. Eftir dreifingu dagblaðsins röltir hún niður að tjörn. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1812 orð | 1 mynd

Þar sem hugmyndirnar renna saman

Ef einhvers staðar vottar fyrir hugmyndafræðilegri gerjun þá er það í róttæku andófi hópa eins og umhverfisverndarsinna og í orðræðu bókmennta, lista og stundum fræða sem inniheldur andóf gegn ríkjandi kerfi eða tilraun til greiningar á því. Meira
26. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 211 orð | 4 myndir

Þrjú ljóðasöfn

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Þrjú ljóðasöfn hafa komið út síðustu daga sem ástæða er til að minna rækilega á. Skáldin eru þrjú og af sinni kynslóðinni hvert. Meira

Annað

26. apríl 2008 | 24 stundir | 71 orð

120 teknir fyrir hraðakstur

Brot 120 ökumanna voru mynduð í Suðurhólum og Norðurfelli í vikubyrjun. Meðalhraði þeirra var 43 til 46 kílómetrar en á báðum stöðum er 30 kílómetra hámarkshraði. Eftirlit lögreglu í Breiðholti er hluti af sérstöku eftirliti í og við íbúðargötur. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

57% verðmunur á sultu

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á St. Dalffour sykurskertri bláberjasultu, 284 g. Mikill verðmunur er á þessari vöru og var hæsta verð 57,3% hærra en það lægsta eða 137 króna munur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Afmælisveisla úti í náttúrunni

Ég hef alltaf haft mjög gaman af tjaldútilegum og þegar ég og maðurinn minn ræddum um hvað ég vildi gera á fertugsafmælinu mínu sagðist ég vilja verja deginum úti í náttúrunni. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Allar löggur eru spilltar

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Street Kings fjallar um löggæslumanninn Tom Ludlow sem útdeilir réttlætinu eftir eigin siðareglum, en ekki lögum og reglum, því hans siðareglur eru skilvirkari og réttlátari. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 322 orð | 2 myndir

Á einni stærstu sýningu í Evrópu

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Þetta er ein stærsta sýning á sínu sviði í Evrópu,“ segir hönnunarneminn Róbert Gíslason. Róbert stundar nám í iðnhönnun í skólanum Institudo de Europa Design í Mílanó. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Á fjórða hundrað fagurgala

Á fjórða hundrað kvenna er nú á Höfn í Hornafirði en þar fer fram sjöunda kóramót Gígjunnar, landssambands kvennakóra. 14 kórar taka þátt í mótinu. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Á launum við sumblið

Mike Hammond þurfti að fara í gegnum fjölda umsókna þegar hann lýsti eftir manni til að vera öldruðum föður sínum til samlætis á hverfiskránni í suðurhluta Englands. Í boði voru 1000 krónur á tímann, auk kostnaðar. Tveir menn munu deila stöðunni með... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 686 orð | 1 mynd

Baldvin Z

Baldvin Zophoníasson kvikmyndagerðarmaður, betur þekktur sem Baldvin Z, er maðurinn á bak við nýtt Eurovision-myndband sem vakið hefur mikla athygli. Hann er sestur að á Íslandi á ný eftir að hafa dvalið langdvölum í Danmörku. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Bangsar taldir

Stjórnvöld í Slóvakíu munu á næstunni verja nærri hálfum milljarði íslenskra króna til að telja brúnbirni landsins. Dýraverndunarsinnar áætla að 400-600 birnir séu í landinu, en veiðimenn segja að þeir séu 1.200-1.400 og krefjast aukinna veiðikvóta. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Barátta við þunglyndi

„Ég hef fengið gríðarleg viðbrögð við þessari litlu grein og mér skilst að heilbrigðisráðherra vilji bregðast við. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Baugur vill áfram kaupa Moss

Baugur Group hefur ekki fallið frá yfirtökutilboði í bresku verslunarkeðjuna Moss Bros. Í febrúar gerði Baugur tilboð í keðjuna upp á 40 milljónir punda. Þetta kemur fram á fréttavef The Times. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Ég styð Láru fullkomlega og trúi henni. Það er leitun á jafn...

„Ég styð Láru fullkomlega og trúi henni. Það er leitun á jafn góðum fréttamanni og henni. Var ekki líka einhver sem sagði að fjöldi eggja hefði fengið að fljúga? Var það ekki fyrir og eftir þessi ummæli? Nei, Lára á ekki þetta skilið. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 42 orð

„...mér þykir þessi yfirlýsing eiginlega smyrja egginu um...

„...mér þykir þessi yfirlýsing eiginlega smyrja egginu um „andlit“ fréttastofunnar. Persónulega finnst mér ekki nema ein leið til þess að fréttastofa Stöðvar 2 viðhaldi trúverðugleika sínum. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 599 orð | 4 myndir

„Mörg graffítíverk toppa Monet“

Indíana Ægisdóttir, Ungmennaráði Grafarvogs Indíana Ægisdóttir lagði fram tillögu um breytt fyrirkomulag Vinnuskóla Reykjavíkur. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Unglingar sem þarna voru hafa staðfest í samtölum við mig að Lára...

„Unglingar sem þarna voru hafa staðfest í samtölum við mig að Lára bað þau að bíða með að eggja og flöskukast í smástund, þau yrðu "live" eftir örstutta stund og þá mættu þau kasta að vild. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 220 orð | 1 mynd

Bergmann bæði harður og hugljúfur

Í gær kom út ný plata frá hinum geðþekka tónlistarmanni Sverri Bergmann. Platan hefur fengið nafnið Bergmann og þykir hún hafa eitthvað fyrir alla, hvort sem menn aðhyllast væmna tóna eða aðeins harðari tónlist. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Bíómyndir og hópefli

Þegar bíómyndin Rocky var frumsýnd í Bandaríkjunum var það víst mikið hópefli fyrir ítalsk-ættaða Ameríkana. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Borgin selur Fríkirkjuveg 11

Borgarráð samþykkti í gær að selja Fríkirkjuveg 11. Fyrirtæki Björgólfs Thors Björgólfssonar, Novator, kaupir húsið á 650 miljónir króna. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 271 orð

Bóluefni við brjóstakrabba?

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Nýleg prófun á bóluefninu NeuVax, sem á að verka gegn ákveðinni tegund brjóstakrabbameins, lofar mjög góðu að sögn rannsakenda. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Brandarahornið

Hvernig kemur þú fíl í gegnum tollinn? -Þú hengir brauðsneið á síðurnar á honum og kallar hann nesti. Hvað kallarðu fíl í bleikum kjól með bleik eyrnaskjól? -Hvað sem þú vilt, hann heyrir hvort sem er ekki neitt. Hvað komast margir fílar í bíl? -Fimm! Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Brosandi skötur

Gestir Hampshire-sjávardýrasafnsins geta ekki annað en undrast þegar þeir líta augum litlar og skrautlegar skötur safnsins enda virðast þær brosa lúmskt til þeirra. Sköturnar hafa öðlast miklar vinsældir sökum... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 682 orð | 3 myndir

Deilt um lífrænt eldsneyti

Miklar deilur standa nú um hvort réttlætanlegt sé að leggja stór ræktarlönd undir framleiðslu lífræns eldsneytis, þegar milljónir manna í þróunarlöndum standa frammi fyrir miklum matarskorti og sífellt hækkandi matarverði. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 362 orð | 1 mynd

Dregur úr dauðsföllum

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 1904 orð | 2 myndir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is

Fyrr í þessum mánuði birtist í Morgunblaðinu stutt grein eftir Árna Tryggvason leikara, Örfá orð um stórmál. Þar gagnrýndi Árni aðbúnað starfsfólks og sjúklinga á geðdeild Landspítalans en Árni dvaldi þar í nokkra daga vegna þunglyndis. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 270 orð | 1 mynd

Einungis þriðjungur umbóta fullnægjandi

Skýrsla um aðra úttekt GRECO á Íslandi var gerð opinber í ágúst 2004. Í henni var sex tilmælum beint til íslenskra stjórnvalda og þeim gefinn frestur til ársloka 2005 til að leggja fram skýrslu um innleiðingu þeirra. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 738 orð | 3 myndir

Enginn sómi

Þótt enginn sé ég aðdáandi ríkislögreglustjórans, þá ber ég fulla og óskoraða virðingu fyrir hinni almennu lögreglu og leita hiklaust til hennar þegar ég þarf á að halda. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 2122 orð | 2 myndir

Er orðin góðu vön á Íslandi

Fanny Merino Calle, 36 ára gömul starfsstúlka í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði, ólst upp í vatns- og rafmagnslausum kofa í dreifbýli í Perú. Nú býr hún á Íslandi og þökk sé henni flytur fjölskylda hennar senn í rúmbetra húsnæði í Lima með helstu nútímaþægindum. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 576 orð | 1 mynd

Evrópa og eggjakast

Mörgum brá í brún í vikunni að heyra sjónvarpsfréttamann ræða hvort hægt væri að sviðsetja eggjakast fyrir myndavélarnar vegna útsendingar frá mótmælaaðgerðum vörubílstjóra við Rauðavatn. En þetta hald manna var auðvitað úr lausu lofti gripið. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Eyja-Disney „Sigmund er okkar Walt Disney,“ segir Kristín...

Eyja-Disney „Sigmund er okkar Walt Disney,“ segir Kristín Jóhannsdóttir , menningar- og markaðsfulltrúi Vestmannaeyjabæjar en Vestmannaeyjabær fékk nýverið styrk úr Menningarsjóði Suðurlands til að setja myndir listamannsins og... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Fallon tekur við af Conan

Samkvæmt heimildum Fox News hefur grínistinn Jimmy Fallon verið fenginn til að taka við spjallþætti Conans O'Brien en Conan mun sem kunnugt er taka við spjallþætti Jay Leno í maí á næsta ári. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Fáklæddur í tjaldi með vinunum

Fyrir utan brúðkaupsferðina mína kemur eitt frí upp í hugann. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 155 orð | 1 mynd

Fimmtán tilmælum beint til stjórnvalda

Þriðja úttekt GRECO var tvíþætt. Önnur skýrslan fjallaði um innleiðingu á mútuákvæðum Evrópuráðssamnings gegn spillingu á sviði refsiréttar en hin skýrslan um gagnsæi fjármögnunar stjórnmálastarfsemi hérlendis. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Fiskiveisla í vínbúðunum

Þemadagarnir Fiskiveisla standa yfir í vínbúðunum um þessar mundir. Í tilefni af þeim hefur verið gefin út bæklingur um vín með fiski. Í honum er að finna nokkrar einfaldar aðferðir sem hafa reynst vel við að velja vín með fiskréttum. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 51 orð

Fíkniefni og fjármunir

Fíkniefni fundust við húsleit í miðborginni í fyrrinótt. Talið er að um sé að ræða tæplega 50 grömm af kókaíni og lítilræði af marijúana. Einnig var lagt hald á 150 þúsund krónur í peningum sem grunur leikur á að séu tilkomnir vegna fíkniefnasölu. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Fleiri táningsmæður finnast

Rannsókn lögreglu á sértrúarsöfnuðinum í Texas vindur sífellt upp á sig. Á fimmtudag var gefið upp að 25 stúlkur til viðbótar hefðu orðið barnshafandi áður en þær náðu 18 ára lögaldri. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 182 orð | 1 mynd

Fór í vinkonuferð á heilsulind

Eftirminnilegasta sumarfríið er tvímælalaust frí með vinkonum mínum til Thaílands í september síðastliðnum. Við vorum tvær sem flugum til Krabi og keyrðum niður til Ko lanta. Þar gistum við á dásamlegu hóteli sem heitir Layana. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 14 orð

Fréttamaður skartar alvöru kótilettum

Haukur Holm, sem þekktur er fyrir skeleggan fréttaflutning, skartar um þessar mundir forláta... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 113 orð

Frístundir hluti af skólastarfinu

Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík lögðu fram í borgarráði í gær tillögu um að þegar í stað yrði hafinn undirbúningur í tilraunaskólum að því að frístundafræðingar, kennarar og annað starfsfólk skólanna vinni samsíða og skapi innihaldsríkan skóladag þar... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 355 orð | 1 mynd

Fundir og ferðir milli tímabelta

Starf Halldórs Harðarsonar, forstöðumanns markaðsdeildar Icelandair, felst fyrst og fremst í því að auka umferð farþega með flugvélum félagsins. Eins og gefur að skilja fylgja starfinu því mikil ferðalög og fundarhöld, nú þegar aðalferðamannatíminn fer í hönd. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð

Georg í megrun

Broddgölturinn Georg fékk nóg af salthnetum og brauði að éta í dýragarði í Englandi. Svo mikið lét Georg ofan í sig að hann blés út og gat varla komist ferða sinna. Starfsfólk dýragarðsins tók þá til sinna ráða og ákvað að hann skyldi í... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 472 orð | 3 myndir

Gera aðrar kröfur

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Það er full þörf á að taka tillit til kaupenda sem komnir eru yfir sextugt. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd

Gert að greiða 65 milljónir

Manni á sextugsaldri voru í gær dæmdar 65 milljónir króna í skaðabætur að meðtöldum vöxtum og dráttarvöxtum í Héraðsdómi Reykjaness. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Hárprúður Haukur skartar risabörtum

Hinn hárprúði fréttamaður Stöðvar 2, Haukur Holm, sem þekktur er fyrir skeleggan fréttaflutning, skartar um þessar mundir forláta hliðarbörtum, svokölluðum kótilettum. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 207 orð | 2 myndir

Hin kómíska hlið

Mótmælaalda gengur yfir Reykjavíkursvæðið, þökk sé hópi atvinnubílstjóra sem gera sér leik að því að tefja umferð til að komast í fjölmiðla. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 95 orð

Hugmyndir síðustu ára Vatnsvélar í alla skóla. Fella ni ður heimavinnu í...

Hugmyndir síðustu ára Vatnsvélar í alla skóla. Fella ni ður heimavinnu í skólum um helgar. Lesblinda verði athuguð hjá öllum snemma í grunnskóla. Fjölbreyttara nám en bóklegt. Bætt aðstaða til snjóbrettaiðkunar. Afþreyingarhús fyrir 16 ára og eldri. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 407 orð | 1 mynd

Hætti að prófa nemendurna

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Ísbirnir senn í útrýmingarhættu

Ísbjörn er tegund stórra bjarndýra sem lifa á norðurheimskauti. Hvítabjörn er stærsta núlifandi rándýr sem fyrirfinnst á landi. Þeir hafast við á hafís meðfram ströndum. Ísbirnir geta hlaupið afar hratt þrátt fyrir stærðina. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 736 orð | 1 mynd

Ísland getur orðið fyrirmynd

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Morten Wetland er nýr fastafulltrúi Noregs hjá Sameinuðu þjóðunum. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

Ísland varð við flestum tilmælunum

Fyrsta úttekt var framkvæmd hérlendis árið 2001 og skýrslu skilað í desember það ár. Alls var þrennum tilmælum beint til íslenskra stjórnvalda. Í fyrsta lagi var lagt til að lögð yrðu drög að virkri stefnu gegn spillingu og varið til þess nægu fé. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Íslendingurinn áfrýjar ekki dómi

Íslendingurinn sem dæmdur var til sjö ára fangelsisvistar í Færeyjum fyrir þátt sinn í fíkniefnamáli sem kennt hefur verið við skútuna Pólstjörnuna hefur í samráði við lögmann sinn ákveðið að áfrýja ekki dómnum. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Kattafóður úr gæðahráefni

„Fóðrið verður fullkomlega samkeppnishæft varðandi verð og gæði,“ segir dr. Þorleifur Ágústsson lífeðlisfræðingur og einn hugmyndasmiða að stofnun fyrirtækisins Murrs ehf., kattafóðurverksmiðju sem búið er að stofna á Súðavík. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Kjúklingasalat með sætri thai-sósu

Hráefni: *400 g kjúklingur - bringur **1/2 dl þurrt sérrí **1/2 dl sojasósa **4 tsk. engiferrót (fersk rifin) **3 hvítlauksgeirar, saxaðir *#1/2 dl hoisin-sósa *#2 msk. púðursykur *#2 msk. hvítvínsedik *#1 msk. ólífuolía *1 tsk. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Kólnar í veðri

Vaxandi norðanátt, 8-15 m/s. Él norðantil og sums staðar þokubakkar norðaustantil, en bjartviðri sunnan- og suðvestanlands. Kólnar talsvert í... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Launin duga vel

Fanny Merino Calle, starfsstúlka í Fjarðarkaupum, ólst upp í kofa í Perú. Nú býr hún á Íslandi og þökk sé henni flytur fjölskylda hennar senn í rúmbetra húsnæði í... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 205 orð | 1 mynd

Lára hættir hjá Stöð 2

Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur ákveðið að láta af störfum hjá fréttastofu Stöðvar 2. Lára segir ástæðuna vera ummæli sín í netútsendingu, sem henni var ekki kunnugt um, vegna mótmæla við Rauðavatn síðastliðinn miðvikudag. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Lára Ómarsdóttir hefur sagt upp á Stöð 2 í kjölfar frægra ummæla í...

Lára Ómarsdóttir hefur sagt upp á Stöð 2 í kjölfar frægra ummæla í mótmælunum miklu, en upptaka af þeim flakkaði um netið í gær. Nú velta menn fyrir sér hvort Láru verði boðið að taka að sér að vera talsmaður bílstjóra í mómælunum. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 343 orð | 1 mynd

Leiksvæðin eru slysagildrur

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Alengt er að flutt sé inn í fjölbýlishús án þess að þeim fylgi frágengið leiksvæði barna, þrátt fyrir að það stangist á við byggingarreglugerð. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 37 orð

Leiksvæðin eru slysagildrur

„Þetta er oft stórkostlegt vandamál og hefur valdið slysum,“ segir Herdís Storgaard hjá Forvarnahúsi Sjóvár. Algengt er að flutt sé inn í ný fjölbýlishús án þess að þeim fylgi frágengið leiksvæði, líkt og reglugerð segir til... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Lærði að kafa í Taílandi

Skemmtilegasta sumarfríið sem ég hef upplifað er tvímælalaust þegar ég og maðurinn minn fórum saman til Taílands árið 2006. Við ferðuðumst um fallegar eyjar og strendur og lærðum meðal annars að kafa saman. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 709 orð | 2 myndir

Magnús í Eyjum og ESB

Það er í raun afar athyglisvert og pínulítið dapurlegt að lesa ummæli Magnúsar Kristinssonar, eiganda útgerðarmanns úr Eyjum og eiganda Toyota-umboðsins, í laugardagsviðtali 24 stunda þann 19. apríl síðastliðinn. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 557 orð | 2 myndir

Mannréttindi og kirkjan

„Mannréttindi og kirkja“ er mikilvægt efni til umhugsunar en það hefur varla nokkuð verið til umfjöllunar sem slíkt t.d. á málþingi eða ráðstefnum. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Matur og menning

Málþing undir yfirskriftinni Matur og menning á suðursvæði Vestfjarðakjálkans verður haldið í Félagsheimilinu á Patreksfirði laugardaginn 24. maí. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 576 orð | 1 mynd

Málstaðnum sturtað niður?

Óeirðirnar sem brutust út í Norðlingaholti á miðvikudaginn var voru málstað atvinnubílstjóra ekki til framdráttar. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 144 orð | 2 myndir

M. Chapoutier Côte Rôtie Les Bécasses 2005

Côte Rôtie-svæðið („ristuð hæð“ ef lauslega þýtt) liggur nyrst í Rhône-dalnum. Michel Chapoutier leggur mikla áherslu á lífeflda (biodynamic) vínræktun og að vínin hans séu hvorki síuð né grugghreinsuð. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 12 orð

Með kaffivél á ítalskri risasýningu

Hönnunarneminn Róbert Gíslason á kaffivél á einni stærstu sjálfsala- og kaffivélasýningu... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 287 orð | 1 mynd

Mega hvorki selja né arfleiða

Yfirvöld á Spáni hafa tilkynnt þúsundum heimamanna og útlendinga að húsin og íbúðirnar þeirra á strandlengjunni tilheyri þeim í raun og veru ekki, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 12 orð

Megan Fox kynþokkafyllst í heimi

Transformer-leikkonan Megan Fox er kynþokkafyllsta kona heims að mati lesenda karlatímaritsins... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Meirihlutinn hættir um mánaðamót

Vigdís Árnadóttir, trúnaðarmaður skurðhjúkrunarfræðinga á Landspítalanum, segir meginþorra þeirra ætla að hætta störfum um næstu mánaðamót. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 106 orð | 3 myndir

Mesta kynbomban

Samkvæmt vefkönnun breska tímaritsins FHM er Megan Fox kynþokkafyllsta kona heims. Fegurðardísir á borð við Kate Moss og Jennifer Lopez komust ekki inn á topp 100. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 100 orð

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 2,5...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 2,5 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum Össurar, eða 4,92%. Bréf SPRON hækkuðu um 4,73% og bréf Straums-Burðaráss um 3,83%. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Mikael Torfason , rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri DV, hefur stofnað...

Mikael Torfason , rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri DV, hefur stofnað nýtt bókaforlag, GKJ útgáfu. Fyrsta verkefni nýja forlagsins er að endurútgefa skáldsöguna Falskur fugl eftir Mikael sjálfan. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 690 orð | 1 mynd

Mikilvægi ungmennaráða

Sjöundi fundur borgarstjórnar og Reykjavíkurráðs ungmenna var haldinn þann 22. apríl síðastliðinn. Að vanda lögðu ungmennin fram vel undirbúnar og ígrundaðar tillögur og hlutu verðskuldað hrós af hálfu kjörinna fulltrúa. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð

Mótmæla slæðubanni

Samtök íslamskra fræðimanna í Alsír mótmæla lögum sem banna konum að vera með slæðu á ljósmyndum í vegabréfum. Sömu lög taka til skeggvaxtar karlmanna á ljósmyndum. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Móttaka flóttafólks lögleidd

Félags- og tryggingamálaráðherra vill setja reglur um hvernig standa skuli að móttöku flóttafólks í lög, skv. drögum að framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, sem hún hefur lagt fyrir þing. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 34 orð

NEYTENDAVAKTIN St. Dalffour sykurskert bláberjasulta 284 g. Verslun Verð...

NEYTENDAVAKTIN St. Dalffour sykurskert bláberjasulta 284 g. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Norðanátt

Norðanátt, víða 5-10 m/s og él austantil á landinu, annars bjart veður. Frost 0 til 7 stig, en 0 til 5 stiga hiti... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 394 orð

Nóg þjóðarvitund

Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, hefur áhyggjur af þjóðarvitund og sjálfstæði Íslands vegna umræðna um hugsanlega inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Nýtt trúfélag „Markmið samtakanna er annars vegar að skapa...

Nýtt trúfélag „Markmið samtakanna er annars vegar að skapa vettvang fyrir ástundun búddisma og fræða fólk um mannúðarheimspeki búddismans, og hins vegar að vinna að ýmsum mannúðarverkefnum á sviðum þar sem við teljum þess þörf,“ segir Eygló... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Ofurlöggan

Einkaspæjarann og sérvitringinn Adrian Monk þarf ekki að kynna. Í þessari sjöttu og bestu þáttaröð til þessa heldur Monk uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra sérkennilegustu... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 710 orð | 2 myndir

Ónógar varnir gegn spillingu

GRECO, samtök ríkja í Evrópuráðinu gegn spillingu, hafa framkvæmt úttektir á vörnum Íslands gegn spillingu frá árinu 2001. Tvær skýrslur um þriðju úttekt stofnunarinnar á íslenskum aðstæðum var kynnt fyrir skemmstu. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Óvitað „Ég er í raun engu nær um hvað ég tek mér fyrir hendur eða...

Óvitað „Ég er í raun engu nær um hvað ég tek mér fyrir hendur eða hvort ég tek mér eitthvað nýtt fyrir hendur,“ segir Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari og handboltakempa, en hún hættir þjálfun kvennaliðs og yngri liða Fylkis í handbolta á... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 266 orð | 1 mynd

Rifjaði upp minningar á Norðurlandi

Ein ferð er mér alltaf ofarlega í huga en það er sólarferð til Majorka sem ég fór með Gunna vini mínum sem nú er látinn. Við vorum tveir eldhressir strákar um tvítugt sem gerðum allt sem tvítugir strákar gera á sólarströnd. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Rjómaostagums

Botn: *300 g makkarónukökur *150 g bræddur smjörvi Fylling: *300 g rjómaostur *150 g flórsykur *½ lítri þeyttur rjómi Aðferð: Öllu blandað saman, rjómanum varlega síðast. Fyllingin sett ofan á botninn og fryst. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Rúllur með hráskinku

Hráefni: *hráskinka *basilíka (fersk) *mozzarellaostur Aðferð: Basilíkublað og mozzarellaostur er sett á hráskinkuna. Skinkunni rúlllað upp og hún þrædd upp á pinna. Grillað í ofni eða á... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Rætt við Tíbeta

Alþjóðlegur þrýstingur virðist hafa haft áhrif á kínversk stjórnvöld, sem tilkynntu í gær að þau myndu setjast niður til viðræðna við erindreka Dalai Lama. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Sagan af Smára

Smári er sjö ára gamall strákur. Hann er ferlega svekktur yfir því að heita Smári því hann getur ekki sagt S. Þegar hann reynir að segja S, heyrist Þ. Þannig að þegar hann segir Smári, segir hann Þmári. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 73,65 -0,44 GBP 146,11 -0,20 DKK 15,45 -1,93 JPY 0,70 -0,88...

SALA % USD 73,65 -0,44 GBP 146,11 -0,20 DKK 15,45 -1,93 JPY 0,70 -0,88 EUR 115,35 -1,94 GENGISVÍSITALA 148,28 -1,37 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Samstarf við finnskt félag

Icelandair og Finnair hafa samið um samstarf félaganna tveggja á flugleiðum á milli Íslands og Helsinki í Finnlandi annars vegar og Helsinki og Varsjár í Póllandi hins vegar. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Segja Sýrlandi hafa verið hjálpað við kjarnakljúf

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Bandarísk stjórnvöld hafa birt myndir af því sem þau segja vera rústir kjarnakljúfs í Sýrlandi. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 116 orð | 4 myndir

Seinni umferð kosninga í Íran

Íranar kusu í gær í seinni umferð þingkosninga. Búist er við að íhaldssamari þingmenn muni halda velli, þar sem flestum umbótasinnum var meinað að bjóða sig fram. Í þessari umferð var kosið um 82 af 290 þingsætum. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Sekt fyrir samkeppnisbrot

Fiskmarkaður Íslands hf. og Reiknistofa fiskmarkaða hf. , áður Íslandsmarkaður hf., misnotuðu markaðsráðandi stöðu sína og brutu þannig gegn samkeppnislögum. Fiskmarkaði Íslands hf. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Seppasetur

Hjá sumum hundum er lífið ekkert hundalíf. Í Kaliforníu hefur eigandi hundsins á myndinni ákveðið að byggja honum glæsilegt setur. Setur sem þetta kostar frá 70 þúsundum... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 912 orð | 5 myndir

Síðasti frjálsi staður jarðar

Stórfelld vopnaframleiðsla er í Afganistan. Fíkniefnabasar er undir stjórn blóðþyrsts héraðshöfðingja sem innheimtir skatt af dópsölu. Talið er að þarna sé að finna griðastað Osama Bin Ladens. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 77 orð | 3 myndir

Skemmtileg sandlistaverk

Eins og sjá má á þessum myndum láta sumir sér ekki nægja að byggja einfalda sandkastala. Enda er miklu skemmtilegra að búa til eitthvað allt öðruvísi en aðrir eru að gera. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Spuni í London

Spuni út yfir mörk hins fáránlega af hálfu Downingstrætis 10? Það eru engin nýmæli, sbr. Írak. Hingað til hefur þó alltaf einhver tilgangur verið með spunanum, yfirleitt sá að réttlæta eða fegra eigin gerðir. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 73 orð

Stutt Fjármálamisferli Framkvæmdastjóra og rekstrarstjóra Byggingafélags...

Stutt Fjármálamisferli Framkvæmdastjóra og rekstrarstjóra Byggingafélags námsmanna hefur verið vikið frá störfum af stjórn félagsins sem hefur kært meint fjármálamisferli til lögreglu. Fréttastofa RÚV skýrði frá þessu. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 70 orð | 3 myndir

Styrktartónar í Neskirkju

Á sumardaginn fyrsta voru tónleikar haldnir í Neskirkju en ágóði þeirra rann óskiptur til hljóðfærakaupa handa börnum í flóttamannabúðunum í Palestínu. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 5 myndir

Sumarsamba á Organ

Sumarið var víða boðið velkomið á síðasta degi vetrar sem lenti á miðvikudagskvöldi síðastliðnu. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Sýningin Bílar & sport 2008 fer fram dagana 2. til 4. maí í Fífunni í...

Sýningin Bílar & sport 2008 fer fram dagana 2. til 4. maí í Fífunni í Kópavogi. Þar koma saman helstu tryllitæki landsins og bónið mun væntanlega flæða. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Taíland heillaði

Nadia Banine fór í eftirminnilega ferð til Taílands sl. haust þar sem hún kynntist heilsulind á heimsmælikvarða. Nadia deilir reynslu sinni af sumarfríi með fjórum öðrum... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Toro leikstýrir Hobbitanum

Loksins eftir marga vikna sögusagnir hafa framleiðendur kvikmyndanna um Hobbitann tekið af skarið og staðfest að leikstjórinn Guillermo del Toro muni leikstýra bíómyndunum tveimur sem verða gerðar eftir bók J.R.R. Tolkien, Hobbitinn. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Trúi Láru

Það er merkilegt hvað menn eru alltaf tilbúnir að trúa hinu því versta upp á fólk. Eins og hana Láru Ómarsdóttur, duglega og prýðilega fréttakonu. Sjálfur hef ég verið í beinum útsendingum í marga klukkutíma á ævinni – ég hef ekki lengur tölu. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Túnfíflar góðir í vorsalatið

Nú þegar hafa fyrstu túnfíflar vorsins stungið upp sólgulum kollinum. Fíflar eru ekki aðeins mikið augnayndi heldur má nýta þá til matargerðar. Blöðin eru góð í salöt og súpur, sérstaklega blöð af ungum plöntum sem ekki hafa blómstrað. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Tölvupóstarnir

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er lögfræðingur og eflaust miklu skólaðri í lögum og góðum stjórnsýsluhefðum heldur en ég. En er löglegt og siðlegt að birta tölvupósta frá nafngreindum mönnum á bloggsíðu dómsmálaráðherra? Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 466 orð | 1 mynd

Undir ítölskum áhrifum

Helena Guðrún Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Stubbasmiðjunnar, sækir innblástur í matargerð til Suður-Evrópu en er óhrædd við að breyta uppskriftum og bæta eftir eigin höfði. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 492 orð | 2 myndir

Ungmennaráðin eiga sig sjálf

Vinna ungmennaráðanna í Reykjavík hófst veturinn 2001-2002 svo að nú er sjötta starfsári þeirra að ljúka. Í öllum hverfum borgarinnar eru starfandi ungmennaráð og tilnefna grunn- og framhaldsskólar tvo fulltrúa hver í ráðið. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 34 orð

Ungmennin í ráð borgarinnar

Reykjavíkurráð ungmenna 13 til 18 ára þykir hafa gefið góða raun. Ungmennin sjálf vilja formlegri afgreiðslu á þeim tillögum sem frá þeim koma og hefur verið ákveðið að þau taki sæti í ráðum... Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Ungmenni trufluðu umferð

Miklar tafir urðu á umferð um Miklubraut í Reykjavík á fjórða tímanum í gær þegar um eitt hundrað ungmenni höfðu komið sér fyrir á götunni, að sögn til að mótmæla meðal annars háu miðaverði í kvikmyndahús. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 724 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni ekki útilokuð

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Nokkuð hvassir vindar hafa blásið um stefni Handknattleikssambands Íslands þennan veturinn. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Vanhanen sækir Ísland heim

Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, kemur í tveggja daga opinbera heimsókn til Íslands á mánudaginn. Vanhanen mun eiga fund með Geir H. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Vegagerðin hafnar lægsta tilboðinu

Vegagerðin hefur ákveðið að ganga til samninga um áframhaldandi vinnu við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar, frá Strandarheiði að Njarðvík, við Ístak hf. á grundvelli tilboðs fyrirtækisins frá 8. apríl sl. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Vilja gefa Mein Kampf út

Þýskir sagnfræðingar hafa hvatt þarlend stjórnvöld til að létta banni af útgáfu á Mein Kampf, áróðursriti nasistaforingjans Adolfs Hitlers. Óttast þeir að ella sé hætt við að öfgamenn eigi auðvelt með að nýta sér bókina í áróðursskyni. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd

Vondar brunakerrur

Tuttugu neyðarkerrur sem nokkur slökkvilið á landsbyggðinni fengu afhentar í nóvember sl. eru veikbyggðar og standast ekki þær kröfur sem eðlilegt er að gera til þeirra. Þetta segir Kristján Einarsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu. Meira
26. apríl 2008 | 24 stundir | 498 orð | 7 myndir

Yfir 2.000 kvöld á sviði

Maríus Sverrisson, leikari og söngvari, hefur átt mikilli velgengni að fagna. Hann frumsýnir í haust nýjan söngleik í Zurich í Sviss. Söngleikurinn heitir Alapilio sem þýðir fiðrildavængir. Lízella hitti Maríus í Sviss á dögunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.