Greinar sunnudaginn 27. apríl 2008

Fréttir

27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 899 orð | 2 myndir

Almenningur segi álit sitt á Gjábakkavegi

LANDVERND í samvinnu við Lýðræðissetrið, Morgunblaðið og mbl.is efnir til netkosninga um legu Gjábakkavegar. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Alþjóðleg samtök veita Stígamótum styrk

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is STÍGAMÓT munu fá peningagjöf frá alþjóðlegu mannréttindasamtökunum Equality now! Tilkynnt var um þetta á fimmtudag, en styrkurinn nemur rúmlega 730.000 kr. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Bókun VG vegna Fríkirkjuvegar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi bókun Vinstri grænna í borgarráði: „Fulltrúi Vinstri grænna í borgarráði telur fráleitt að undirrita samning þar sem Reykjavíkurborg afsalar sér í raun forræði yfir Hallargarðinum öllum og afhendir þar að... Meira
27. apríl 2008 | Innlent - greinar | 516 orð | 3 myndir

Einkaleyfin drifkraftur þróunar

Notkun erfðatækninnar til að auka framleiðni í landbúnaði er meðal þeirra leiða sem ræddar hafa verið í tengslum við lausn matarkreppunnar, sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði. Meira
27. apríl 2008 | Innlent - greinar | 2215 orð | 5 myndir

Eru álver kannski menn?

Margir halda að álver sé frumstæð verksmiðja sem hafi lítið breyst í áranna rás. Svo er alls ekki. Tækniframfarir hafa orðið miklar og í álveri Alcan í Straumsvík hefur orðið til mikil þekking, hugvit og kunnátta sem hefur leyst handaflið af hólmi. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fern mislæg gatnamót á þjóðveginum um Kjalarnes

FERN mislæg gatnamót verða á Vesturlandsvegi um Kjalarnes samkvæmt tillögum sem liggja núna fyrir en Reykjavíkurborg er að undirbúa breytingu á aðalskipulagi vegna tvöföldunar vegarins. Meira
27. apríl 2008 | Innlent - greinar | 1021 orð | 1 mynd

Fimi fram í fótlimi

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Þeir eru báðir fæddir í Marseille. Foreldrar beggja eru frá Alsír. Þeir leika sömu stöðu á knattspyrnuvellinum og hafa afburðavald á tuðrunni. Þá hafa þeir báðir klæðst búningi franska landsliðsins. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Góð afkoma hjá Hafnarfjarðarbæ

LÚÐVÍK Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, vísar á bug ummælum Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, þess efnis að Hafnarfjarðarbær hafi orðið af 1,3 milljarða hagnaði og að taka hafi þurft lán til að ná endum saman. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Grunur um efnahagsbrot

STJÓRN Byggingafélags námsmanna hefur farið fram á opinbera rannsókn á meintum efnahagsbrotum fyrrverandi framkvæmdastjóra og rekstrarstjóra félagsins. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Hendingarnar voru á allra vörum

Ég var minntur á það um daginn við jarðarför góðs vinar, Páls í Sandvík, að um fermingu orti ég vísur til Röggu gömlu, sem hafði eftirlit með því, að viðgerð mín á básunum svaraði kröfum kúnna um að hafa það notalegt. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ísskápur sprakk og olli tjóni

FÓLK í fjögurra íbúða húsi við Kvisthaga í Reykjavík vaknaði við mikla sprengingu á fimmta tímanum aðfaranótt laugardags. Í ljós kom að sex ára gamall ísskápur hafði sprungið og valdið miklu tjóni. Meira
27. apríl 2008 | Innlent - greinar | 1131 orð

Í vikunni komst íslenska „kvikmyndavorið“ á fertugsaldurinn

Hratt líður stund, um þessar mundir minnumst við tímamóta í íslenskri kvikmyndagerð, þrír áratugir eru liðnir frá því að Kvikmyndasjóður var settur á laggirnar og markviss gerð bíómynda hófst fyrir alvöru. Sæbjörn Valdimarsson hefur fylgst með listgreininni dafna og slíta barnsskónum. Meira
27. apríl 2008 | Innlent - greinar | 856 orð | 2 myndir

Lausn matarkreppunnar falin í nútímavæðingu landbúnaðarins

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Leigusamningar við fornbílaeigendur ekki endurnýjaðir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Langtímaleigusamningar verða ekki endurnýjaðir við eigendur fornbíla sem leigt hafa langtímastæði í bílastæðahúsinu við Vitatorg í Reykjavík. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Leit og svör

11. Þegar hugað er að áþreifanlegri sérstöðu mannsins er eitt atriði í augum uppi: Hann leitar lengra og annað en dýrin. Hann vantar meira, honum nægir ekki að fá frumlægum líkamshvötum svalað. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Markar tímamót hjá MoMA

Eftir Fríðu Björk Ingvarsdóttur fbi@mbl.is Á SÝNINGU Ólafs Elíassonar í MoMA og P.S.1 í New York eru farnar að myndast biðraðir við vinsælustu verkin. Undir sjálfu titilverki sýningarinnar í P.S. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Má ég vera öðruvísi kona?

Mundu töfrana, nýtt leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur, var leiklesið síðastliðinn fimmtudag í Listaháskólanum og er það útskriftarverkefni Elísabetar í fræðum og framkvæmd en það hefur verið í mótun í 15 ár. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð

Mikilvægi Afganistans fyrir NATO

MÁLSTOFA um málefni Afganistans verður haldin á morgun, mánudaginn 28. apríl, í stofu 132 í Öskju kl. 15.30–17. Fyrirlesarar eru Leo G. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Minni mengun frá álverum

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is LOSUN gróðurhúsalofttegunda vegna álframleiðslu á Íslandi minnkaði um 22% frá árinu 1990 til 2006. Meira
27. apríl 2008 | Innlent - greinar | 3965 orð | 2 myndir

Og þá segir fólk að ég sé skrítin

Elísabet Jökulsdóttir lætur sér ekki nægja að skrifa leikrit. Stundum breytir hún tilverunni í leikhús. En bara stundum. Margt hefur á daga hennar drifið, eins og Pétur Blöndal kemst að í samtali um söng og hamingju, geðhvörf, uppeldi og skriftir – og það að vera venjulegur. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ráðist gegn aðalatvinnuvegi heilla landshluta

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá félögum Vinstri grænna: „Félög Vinstri grænna í Skagafirði og Húnavatnssýslum skora á Alþingi að stöðva frumvarp ríkisstjórnarinnar sem galopnar á innflutning á fersku kjöti og kjötvörum til... Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ráðstefna um höfundarrétt í Evrópu

FJÖLÍS, IFRRO (International Federation of Reproduction Rights Organisation) og lagadeild Háskólans í Reykjavík standa fyrir ráðstefnu mánudaginn 28. apríl á Radisson SAS, Hótel Sögu kl. 8.30–17. Erindi flytja P. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Risabor á útleið

UNNIÐ er að því dag og nótt að skrúfa einn risabora Kárahnjúkavirkjunar í sundur og flytja út úr Jökulsárgöngum. Búið er að flytja sjálfan borhausinn út úr göngunum en hann er tæplega fimm metrar í þvermál og gekk flutningurinn á köflum erfiðlega. Meira
27. apríl 2008 | Innlent - greinar | 2277 orð | 7 myndir

Setur sjálft MoMA á sýningu

Sýning Ólaf Elíassonar, „Take Your Time/Gefðu þér tíma“ í MoMA og P.S.1 í New York hefur fengið hreint ótrúlega dóma enda dugar honum engin venjuleg aðferðafræði í sýningarhaldi. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð

Skemmdir vegna íkveikju

MIKLAR skemmdir urðu á stigagangi og íbúðum vegna sóts og reyks eftir að kveikt hafði verið í dagblaðabunkum við tvo innganga fjölbýlishúss við Hraunbæ í Reykjavík rétt fyrir klukkan fimm að morgni laugardags. Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Tubba er heimsvön beagle-tík

ÞRÁTT fyrir ungan aldur hefur beagle-tíkin Tubba ferðast um langan veg. Hún er bara eins árs en er hingað komin alla leið frá Buenos Aires í Argentínu, með viðkomu í Perú og New York. Meira
27. apríl 2008 | Innlent - greinar | 244 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» „Hvað ertu að gera rottan þín?“ Ónefndur vörubílstjóri við lögreglumann á myndskeiði sem sýnt var á CNN á fimmtudag frá mótmælunum við Rauðavatn daginn áður. Meira
27. apríl 2008 | Innlent - greinar | 870 orð | 2 myndir

Úr Ólympíu í ógöngur

Stjórnmál |Erfitt er að skilja að stjórnmál og íþróttir í fjölmiðlavæðingu samtímans. Knattspyrna | Verður Samir Nasri valinn í landslið Frakka fyrir Evrópumeistaramótið í sumar? Meira
27. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Viðhorf og gildismat

RÁÐSTEFNA útskriftarnema í þroskaþjálfafræðum á þroskaþjálfa- og tómstundabraut Kennaraháskóla Ísland verður haldin dagana 28. og 29. apríl í Skriðu, Kennaraháskóla Íslands. Dagskráin hefst kl. 9 báða dagana. Meira

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2008 | Reykjavíkurbréf | 2205 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Í nýrri kanadískri skýrslu, sem út kom fyrir nokkrum dögum er því spáð að olíuverð á tunnu fari upp í 150 dollara á árinu 2010 og í 225 dollara á árinu 2012, eftir aðeins fjögur ár. Meira
27. apríl 2008 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Skemmtiferð Íslendinga

Í síðasta tölublaði brezka vikuritsins The Economist kemst ritstjórn blaðsins að þeirri niðurstöðu, að við Íslendingar höfum verið á skemmtiferð um alþjóðlega fjármálamarkaði á undanförnum árum en nú sé sú skemmtiferð að fá ömurleg endalok. Meira
27. apríl 2008 | Leiðarar | 345 orð

Úr gömlum leiðurum

30. apríl 1978 : „Á morgun er 1. maí, baráttu- og hátíðisdagur verkalýðshreyfingarinnar. Meira
27. apríl 2008 | Leiðarar | 527 orð

Vegir lýðræðisins

Baráttan í forkosningum demókrata á milli Hillary Clinton og Barack Obama er hörð. Hvorugt gefur nokkuð eftir. Staðan er býsna jöfn og ómögulegt að spá um hvort þeirra hefur sigur að lokum. Meira

Menning

27. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 48 orð | 4 myndir

12 tónar fylla tuginn

12 TÓNAR héldu upp á 10 ára afmælið sitt á föstudaginn með tónlistarveislu í versluninni á Skólavörðustíg og mættu fjölmargir til þess að skála fyrir afmælisbarninu. Meira
27. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 54 orð | 3 myndir

Aðalbjörg sigraði

AÐALBJÖRG Ósk Gunnarsdóttir, 21 árs sálfræðinemi úr Kópavogi var valin Ungfrú Reykjavík á föstudag. Í öðru sæti var Alexandra Helga Ívarsdóttir 18 ára Reykvíkingur og í þriðja sæti Jana Katrín Knútsdóttir 21 ára úr Mosfellsbæ. Meira
27. apríl 2008 | Kvikmyndir | 1389 orð | 2 myndir

Að segja sannleikann

Einn þekktasti heimildarmyndagerðarmaður heims, Albert Maysles, verður heiðursgestur á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði sem hefst 9. maí næstkomandi. Helgi Snær Sigurðsson sló á þráðinn til Alberts. Meira
27. apríl 2008 | Leiklist | 551 orð | 1 mynd

Alveg brilljant detox

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ALDREI ætlum við að klára þennan skilnað, þetta er alveg ótrúlega langt ferli,“ segir Edda Björgvinsdóttir leikkona sem fer að hefja sýningar á einleiknum Alveg brilljant skilnaður að nýju. Meira
27. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Bleikt og fjólublátt

EITT HELSTA kennileiti New York borgar, Empire State byggingin, verður um helgina böðuð bleiku og fjólubláu ljósi til heiðurs söngkonunni Mariuh Carey. Þetta eru hennar uppáhaldslitir og prýða umslagið á nýjustu plötu hennar. Meira
27. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 4 myndir

Coachella fór vel af stað

UM SEXTÍU þúsund manns hafa safnast saman í Coachella-dalnum í Kaliforníu til þess að fylgjast með árlegri tónlistarhátíð sem þar fer fram um helgina. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni í ár er íslenska hljómsveitin múm. Meira
27. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Duff í 90210

Undirbúningur stendur yfir við gerð nokkurskonar framhalds af hinum klassísku unglingaþáttum Beverly Hills 90210 sem sýndir voru við miklar vinsældir á tíunda áratugnum. Meira
27. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Eins og venjulegt fólk

LEIKKONAN Renee Zellweger segist hafa sérstaklega gaman af því þegar fólk er dónalegt við hana. Þá líði henni eins og hún sé alveg eins og allir hinir. Meira
27. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Ekki ákærð

AMY Winehouse slapp með skrekkinn í gær þegar hún fékk aðeins aðvörun frá lögreglunni fyrir líkamsárás, en var ekki formlega ákærð. 38 ára gamall maður heldur því fram að Winehouse hafi ráðist á hann og kýlt hann að ástæðulausu síðastliðinn miðvikudag. Meira
27. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 351 orð | 2 myndir

Er hún rotin eða ekki?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is KVIKMYNDAVEFURINN með sérkennilega nafnið, rottentomatoes.com er einn sá öflugasti sinnar tegundar og klárlega sá praktískasti. Meira
27. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 248 orð | 1 mynd

Kenny og Sam

MÁNAÐARLEGA kemur Kenny með hundinn sinn til dýralæknis í Lundúnaborg. Hundurinn Sam fær þar hefðbundna skoðun og lyf, gerist þess þörf. Meira
27. apríl 2008 | Tónlist | 482 orð | 2 myndir

Ver sterk, mín sál

Boðberar angistarinnar ægifallegu, Tindersticks, rjúfa loks fimm ára þögn þegar ný hljóðversplata, The Hungry Saw, kemur út eftir helgi. Meira

Umræðan

27. apríl 2008 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Alvarleg aðför að hjúkrunarfræðingum

Jón Baldur Lorange skrifar um uppsagnir hjúkrunarfræðinga á Landspítala: "Ég skora á stjórnvöld að grípa inn í þessa deilu með frægum orðum: að svona nokkuð geri menn ekki." Meira
27. apríl 2008 | Blogg | 358 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 26. apríl 2008 30 ára afmælisrit Samtakanna...

Anna K. Kristjánsdóttir | 26. apríl 2008 30 ára afmælisrit Samtakanna '78 Fyrstu kynni mín af Samtökunum 78 eru frá því 1984. Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Athugasemdir við skrif Braga Ásgeirssonar

Dagný Heiðdal skrifar í tilefni af Sjónspegilspistli Braga Ásgeirssonar: "Það á sér sínar eðlilegu skýringar að verk Jóns Stefánssonar eru ekki á sýningunni Nordens Matisse-elever" Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Austurland tækifæranna – framtíð Þingeyjarsýslu

Gunnlaugur Aðalbjarnarson brýnir Þingeyinga til að sækja fram í atvinnu- og orkumálum: "Breytingarnar sem hafa orðið á Austurlandi eru miklar og þeim er ekki lokið, Austfirðingar eru enn á flugi." Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Áfallateymi

Hilmar Þór Sævarsson og Guðrún Elvira Guðmundsdóttir segja frá aðstæðum fjölskyldna langveikra barna: "Þörf er á áfallateymi sem aðstoðar fjölskyldur sem lenda í lífsbreytandi áfalli, kynnir þeim réttindi og skyldur og fylgir þeim eftir." Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Baráttuherferð Evrópuráðsþingsins og Evrópuráðsins gegn heimilisofbeldi

Steingrímur J. Sigfússon: "Sérstaklega var hvatt til þess að gera nauðgun innan hjónabands saknæma í þeim löndum þar sem það hefur ekki verið gert..." Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 449 orð | 2 myndir

Borgin sprengd í tætlur

Örn Sigurðsson skrifar um Reykjavíkurflugvöll: "Flugvöllurinn líkist vítisvél, sem færist í aukana með vaxandi útþenslu byggðarinnar og þeytir nýjum úthverfum æ fjær upphafinu í Kvosinni" Meira
27. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 339 orð

Byggingarlist í brennidepli – Mannlíf í miðborg

Frá Aðalheiði Atladóttur og Laufeyju Agnarsdóttur: "ÞANN 10. apríl sl. hófst Byggingarlist í brennidepli – mannlíf í miðborg, röð fyrirlestra, umræðna og sýninga." Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Eftirfylgd geðsjúkra

Herdís Benediktsdóttir skrifar um eftirfylgd og aðstoð við einstaklinga sem útskrifast af geðdeildum: "Eftir veikindin erum við óviss um framtíðina, sjálfstraustið í molum og í mörgum tilfellum höfum við ekki hugmynd um hvað við eigum við okkur að gera." Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Gæta þarf jafnræðis í opinberum fjárframlögum til háskóla

Runólfur Birgir Leifsson skrifar um fjárframlög til skóla: "Staðreyndin er sú að einkareknir háskólar á Íslandi njóta mun minni stuðnings ríkisins heldur en Háskóli Íslands og aðrir ríkisreknir háskólar." Meira
27. apríl 2008 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Hallgrímur Guðmundsson | 26. apríl 2008 Forkastanleg vinnubrögð Úthlutun...

Hallgrímur Guðmundsson | 26. apríl 2008 Forkastanleg vinnubrögð Úthlutun byggðakvóta er svo vægt til orða tekið forkastanleg á nánast öllum sviðum. Endalaust er verið að breyta lögum og reglum um úthlutun. Fyrir hverja er verið að breyta? Meira
27. apríl 2008 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Hákon EA-148 | 26. apríl 2008 Gleðilegt sumar Góðan dag og gleðilegt...

Hákon EA-148 | 26. apríl 2008 Gleðilegt sumar Góðan dag og gleðilegt sumar! Verðum á kolmunnamiðum upp úr hádegi í dag og vonumst við til að þessi túr gangi eins vel og sá síðasti. Meira
27. apríl 2008 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Heidi Strand | 26. apríl 2008 Tími til aðgerða Þegar ég las að umferðin...

Heidi Strand | 26. apríl 2008 Tími til aðgerða Þegar ég las að umferðin hefði minnkað töluvert í Ártúnsbrekkunni í gærmorgun var ég svo græn að halda að nú hefðu Reykvíkingar sameinast um akstur, byrjað að hjóla eða nota strætó. Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Hugleiðing um hagstjórn

Ámundi Loftsson skrifar um fasteignaverð: "Eins og þyrsta úlfalda í hita eyðimerkur þyrsti þjóðina í peninga sem hún gat nú fengið að vild, og hún drekkti sér í skuldum." Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Hvíldartímareglur ESB og umferðaröryggi

Signý Sigurðardóttir skrifar um reglur um hvíldartíma atvinnubílstjóra: "Er það ávísun á „hvíld“ að taka af manninum alla stjórn á eigin vinnutíma og setja honum reglur þar sem fylgst er með að hann haldi sig við innan þess vinnutíma og fari ekki 15 mínútur umfram það?" Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Höfnum lækkun launa

Erla Björk Birgisdóttir fjallar um stöðu hjúkrunarfræðinga: "Farið er í saumana á samskiptum deiluaðila í málefnum skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga. Laun lækkuð og öryggi sjúklinga ógnað." Meira
27. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 182 orð

Leiðrétting um Geirlaug Magnússon

Frá Erni Ólafssyni: "NÝLEGA birtist 4. hefti Stínu, tímarits um bókmenntir og listir. Þar er fjölbreytt efni eftir valinkunn skáld og listamenn auk spennandi nýgræðinga. Ennfremur á undirritaður þar grein um ljóðagerð Geirlaugs Magnússonar (25.8. 1944-16.9. 2005)." Meira
27. apríl 2008 | Aðsent efni | 703 orð | 2 myndir

Ný kynslóð jarðgufuvirkjana

Eiríkur Hjálmarsson og Jakob Sigurður Friðriksson skrifa um Bitruvirkjun: "Bitruvirkjun liggur hins vegar nær verðmætum útvistarsvæðum og skiptir því höfuðmáli að til hennar sé vandað." Meira
27. apríl 2008 | Velvakandi | 300 orð

velvakandi

Sífeldar hækkanir LENGI hef ég keypt Loreal-hárlit nr. 7 í apótekinu Lyfju í Lágmúla og nú síðast þegar ég fór að kaupa hárlit var mér heldur betur nóg boðið. Ég hef venjulega keypt pakka á 1.200 kr. en síðan hækkaði hann upp í 1.400 kr. Meira

Minningargreinar

27. apríl 2008 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Ágúst Hreinn Óskarsson

Ágúst Hreinn Óskarsson fæddist í Reykjavík 13. júní 1930. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 7. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigurlaugar Sigurbjörnsdóttur, f. 14. apríl 1908, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Árný Guðríður Enoksdóttir

Árný Guðríður Enoksdóttir fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík miðvikudaginn 5. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Grindavíkurkirkju 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Bjarnfríður Sigurðardóttir

Bjarnfríður Sigurðardóttir fæddist á Hamraendum í Stafholtstungum í Borgarfirði hinn 13. nóvember 1929. Hún lést á Þorláksmessu, 23. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 4252 orð | 1 mynd

Einar Þorgeirsson

Einar Þorgeirsson skrúðgarðyrkjumeistari fæddist í Reykjavík 20. september 1947. Hann lést af slysförum föstudaginn 11. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Digraneskirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Eiríkur Ásgeir Þorleifsson

Eiríkur Ásgeir Þorleifsson fæddist í Arnardal í Norður-Ísafjarðarsýslu 6. ágúst 1938. Hann andaðist á Landspítalanum 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorleifur Þorleifsson bóndi, sjómaður og verkamaður, f. 9. júlí 1895, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Helga E. Hansen

Helga E. Hansen fæddist á Ormstöðum í Breiðdal 4. september 1917. Hún lést á Landakotsspítalanum 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Geirlaug Filippusdóttir, f. 14.1. 1876, d. 6.6. 1970, og Eiríkur Kristján Guðmundsson Breiðdal, f. 22.5. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Ingibjörg Elínborg Sigurðardóttir

Ingibjörg Elínborg Sigurðardóttir fæddist í Skálholtsvík í Hrútafirði 6. maí 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 3. apríl síðastliðinn. Útför Ingibjargar fór fram frá Prestsbakkakirkju í Hrútafirði 12. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Kristján Eðvald Halldórsson

Kristján Eðvald Halldórsson, fv. yfirtollvörður, fæddist í Reykjavík hinn 24. febrúar 1938. Hann andaðist 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Kr. Kristjánsson, f. á Hríshóli í Barðastrandarsýslu 26. febrúar 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 4159 orð | 1 mynd

Páll Lýðsson

Páll Lýðsson fæddist í Litlu-Sandvík 7. október 1936. Hann lést af slysförum 8. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Selfosskirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Sigurður Svanur Sveinsson

Sigurður Svanur Sveinsson (Mohammad Shafiee) fæddist í Abadan í Persíu 26. júní 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. febrúar síðastliðinn. Sigurður lauk stúdentsprófi í Abadan 1946 og síðan verkfræðinámi þaðan. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Svava Sæunn Guðbergsdóttir

Svava Sæunn Guðbergsdóttir fæddist í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði 28. apríl 1923. Hún lést á Landspítalanum, deild 11E, 10. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 25. mars, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 3736 orð | 1 mynd

Unnur Kjartansdóttir

Unnur Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík á aðfangadag, 24. desember, 1937. Hún lést á Landsspítalanum við Hringbraut 10. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2008 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Valgerður Bjarnadóttir

Valgerður Bjarnadóttir fæddist á Efra-Seli í Hrunamannahreppi 4. janúar 1926. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Guðmundsson, f. 17. nóv. 1875, d. 4. febr. 1955, og Bryndís Guðjónsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 182 orð

AFL vinnur innheimtu- og vinnuréttindamál

Í gær féll dómur í Héraðsdómi Austurlands í máli er lögmenn AFLs Starfsgreinafélags höfðuðu fyrir hönd erlends félagsmanns. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins. Meira
27. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Alþjóðavæðing vinnumarkaðarins

Samtök atvinnulífsins hafa gefið út nýtt rit „Baráttan um besta fólkið“ þar sem fjallað er um alþjóðavæðingu vinnumarkaðarins, að því er fram kemur á vefsíðu samtakanna. Þar kemur m.a. Meira
27. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Efling og Boðinn sameinast

Aðalfundur Eflingar 23. apríl sl. samþykkti einróma að sameinast Verkalýðs- og sjómannafélaginu Boðanum, að því er segir í fréttatilkynningu á vefsíðu Eflingar. „Þetta er mjög söguleg ákvörðun,“ segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar. Meira
27. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Hafnar niðurstöðu Umhverfisstofnunar

Norðurál hafnar þeirri niðurstöðu Umhverfisstofnunar að losun flúorkolefna frá álverinu á Grundartanga hafi verið 319 þúsund tonn af CO 2 -ígildum árið 2006, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
27. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Húsvíkingar í heimsókn hjá Alcoa

Fulltrúar Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis komu fyrir skömmu í heimsókn til Alcoa Fjarðaáls til að kynna sér starfsemi álversins, að því er segir á vefsíðu fyrirtækisins. Meira
27. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Mánaðarleg launavísitala í mars 2008

Launavísitala í mars 2008 er 337,6 stig og hækkaði um 1,2% frá fyrri mánuði, að því er segir í fréttatilkynningu sem birt er á vefsíðu Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

27. apríl 2008 | Daglegt líf | 580 orð | 1 mynd

Blái engillinn

Nasistabúningarnir sem ungir menntaskólanemar spókuðu sig í meðan átökin á milli vörubílstjóranna og lögreglunnar stóðu sem hæst uppi við Rauðavatn í síðustu viku vöktu hjá mér dálítið undarleg hugrenningatengsl. Meira
27. apríl 2008 | Daglegt líf | 1889 orð | 5 myndir

Nart á bökkum Namoi-fljótsins og dagur fyrirgefningar

Þó tíminn virðist stundum líða hægt í Narrabri, hefur mikið verið að gerast í áströlskum stjórnmálum það sem af er árinu. Meira
27. apríl 2008 | Daglegt líf | 2757 orð | 5 myndir

Ólík meðul

Fyrr í þessum mánuði var greint frá því að Einar Magnússon, lyfjamálastjóri í heilbrigðisráðuneytinu, hefði verið heiðraður sérstaklega fyrir þátt sinn í að koma á lyfjalögum í Víetnam í fyrsta sinn. Meira
27. apríl 2008 | Daglegt líf | 518 orð | 2 myndir

Spor hinna föllnu engla

Klukkan sjö á morgnana í byrjun apríl er ströndin norður af tívolíbryggjunni á Santa Monica að mestu mannlaus. Gulleitur sandurinn ónumið land. Meira
27. apríl 2008 | Ferðalög | 932 orð | 5 myndir

Söfnuðu fyrir utanlandsferð með blaðburði

Nú fer tími sumarleyfa að nálgast. Þá er ekki verra að eiga sjóð að seilast í. Þau Ingunn Hrund Einarsdóttir og Benedikt Emilsson fundu góða leið til að fara í sumarfrí með börnin þrjú. Meira
27. apríl 2008 | Daglegt líf | 2134 orð | 5 myndir

Tvö brúðkaup og banka heimur

Steinunn Kristín Þórðardóttir hefur viðamikla reynslu á alþjóðavettvangi og hefur náð langt í íslensku viðskiptalífi en hún hefur frá árinu 2005 gegnt stöðu framkvæmdastjóra Glitnis í London. Svava Jónsdóttir spurði Steinunni meðal annars um starfið og brúðkaupin tvö í fyrrasumar. Meira

Fastir þættir

27. apríl 2008 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, 27. apríl, er Sóley Sigurjónsdóttir sjötug. Sóley...

70 ára afmæli. Í dag, 27. apríl, er Sóley Sigurjónsdóttir sjötug. Sóley fæddist í Reykjavík. Meira
27. apríl 2008 | Auðlesið efni | 120 orð | 1 mynd

Átök lög-reglu og bíl-stjóra

Á miðviku-daginn var 21 maður hand-tekinn í að-gerðum lög-reglu á Suðurlands-vegi við Norðlinga-holt vegna mót-mæla flutninga-bílstjóra. Lagt var hald á 16 öku-tæki. Meira
27. apríl 2008 | Fastir þættir | 183 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bókarspil hjá BR. Norður &spade;ÁD92 &heart;KG93 ⋄ÁKG10 &klubs;5 Vestur Austur &spade;KG7 &spade;54 &heart;7 &heart;D10852 ⋄D42 ⋄863 &klubs;ÁKD943 &klubs;G82 Suður &spade;10863 &heart;Á64 ⋄975 &klubs;1076 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. apríl 2008 | Auðlesið efni | 90 orð | 1 mynd

Clinton sigraði Obama

Hillary Clinton, öldunga-deildar-þingmaður New York, sigraði keppi-naut sinn Barack Obama, öldunga-deildar-þingmann Illinois, í for-kosningum demó-krata í Pennsylvaníu á þriðju-daginn. Clinton fékk 55% at-kvæða og Obama 45%. Meira
27. apríl 2008 | Í dag | 345 orð | 1 mynd

Höfundarréttur á 21. öld

Elín Helgadóttir fæddist í Reykjavík 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1984 og embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands 1990. Elín vann í samgönguráðuneytinu um tveggja ára skeið og síðan hjá Byggðaverki hf. Meira
27. apríl 2008 | Auðlesið efni | 71 orð | 1 mynd

Íslands-meistarar í 9. skipti

Á fimmtu-daginn fagnaði Keflavík Íslands-meistara-titlinum í Iceland Express deild karla í körfuknattleik níunda skipti í sögu félagsins. Þeir unnu Snæ-fell úr Stykkis-hólmi 98:74. Meira
27. apríl 2008 | Auðlesið efni | 133 orð | 1 mynd

Mahmoud Abbas á Íslandi

Mahmoud Abbas, for-seti palestínsku stjórn-arinnar, var á Íslandi síðasta þriðju-dag. Hann átti fund með Ólafi Ragnari Grímssyni, for-seta Íslands í há-deginu, og seinna með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkis-ráðherra. Meira
27. apríl 2008 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Michael Jackson vill enga truflun í hljóðverinu

MICHAEL Jackson ætlar að leggja sig allan fram við gerð nýju plötunnar sinnar og hefur bannað hverskonar truflun í hljóðverinu. Til að tryggja vinnufriðinn hefur hann m.a. bannað að börnin hans þrjú komi á vinnustaðinn, að sögn Bang... Meira
27. apríl 2008 | Auðlesið efni | 38 orð

Mugison á tónleika -ferðalag

Í dag heldur tónlistar-maðurinn Mugison til Kanada þar sem hann fer á tónleika-ferðalag með banda-rísku rokk-sveitinni Queens of the Stone Age. Þar hafa verið skipu-lagðir 11 tón-leikar. Meira
27. apríl 2008 | Auðlesið efni | 73 orð

Nýr rit-stjóri Morgun-blaðsins

Ólafur Þ. Stephensen, rit-stjóri 24 stunda, hefur verið ráðinn rit-stjóri Morgun-blaðsins og aðal-ritstjóri Ár-vakurs hf. frá og með 2. júní nk. Sama dag lætur Styrmir Gunnarsson af starfi rit-stjóra fyrir aldurs sakir. Meira
27. apríl 2008 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá...

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. (I.Kor. 8, 2. Meira
27. apríl 2008 | Auðlesið efni | 65 orð | 1 mynd

Ræddu öryggis-mál

Á fimmtu-daginn átti Geir H. Haarde forsætis-ráðherra fund með Gordon Brown, forsætis-ráðherra Bret-lands. Geir segir fundinn hafa verið ánægju-legan og árangurs-ríkan. Meira
27. apríl 2008 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e5 3. dxe5 d4 4. Rf3 Rc6 5. Rbd2 Rge7 6. a3 Be6 7. g3 Dd7 8. Bg2 Bh3 9. O–O Bxg2 10. Kxg2 O–O–O 11. b4 Rg6 12. Bb2 h5 13. b5 Rcxe5 14. Bxd4 Rxf3 15. Rxf3 h4 16. Bxa7 Dg4 17. Dc2 hxg3 18. fxg3 b6 19. a4 Bd6 20. e3 Hh3 21. Meira
27. apríl 2008 | Auðlesið efni | 57 orð

Spaugstofan að hætta?

Í gær-kvöld var sýndur 333. þáttur Spaug-stofunnar frá upp-hafi og síðasti þáttur þessa vetrar. Næsta vor verða liðin 20 ár frá því að þátturinn hóf göngu sína. Meira
27. apríl 2008 | Í dag | 118 orð

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Mjög fágætur flækingsfugl fékk far með Hákoni EA á dögunum? Hvað heitir hann? 2 Hversu oft hafa nýbakaðir Íslandsmeistarar í körfuknattleik, Keflvíkingar, orðið meistarar? 3 Hvar var söngvarinn Björgvin Halldórsson nú síðast með tónleika? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.