ÖRYGGISVÖRÐUR varð fyrir árás viðskiptavinar í verslun 10-11 í Austurstræti aðfaranótt sunnudags. Er þetta þriðja árásin á öryggisvörð í versluninni í þessum mánuði. Tveir ungir menn höfðu verið með háreysti í versluninni um kl.
Meira
Bolungarvík | Fulltrúar A-lista í Bolungarvík segja að á haustmánuðum 2007 hafi verið farið að gæta óánægju innan raða A-lista með samstarfið við K-listann. Þá lagði oddviti fram á fundi A-lista tillögu meirihlutans að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs.
Meira
ÞAÐ getur verið dýrt að vera kvikmyndaunnandi. Sjaldgæfar eða gamlar myndir getur verið erfitt að komast yfir hér á landi og þó að sendingarkostnaður sé ef til vill eðlilega hár þá eru það önnur gjöld sem valda verulegri verðhækkun.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KONA í þjónustuíbúðum aldraðra við Dalbraut í Reykjavík brenndist alvarlega þegar eldur kom upp í íbúð hennar síðdegis í gær. Henni er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans.
Meira
RÚMLEGA átta þúsund lögreglu- og sérsveitarmenn voru á vettvangi þegar hlaupið var með ólympíukyndilinn um götur Seúl, höfuðborgar Suður-Kóreu, í gær.
Meira
Alþjóðleg bandalög og almenningur á Vesturlöndum stjórnast af því sama: Áhugaleysi á langtímaskuldbindingum og skammtíma gróðasjónarmiðum. Þetta segir Christopher Coker, prófessor í alþjóðastjórnmálum við LSE.
Meira
LÖGREGLAN í Austurríki hefur handtekið Josef Fritzl, grunaðan um að hafa lokkað dóttur sína ofan í kjallara þegar hún var 18 ára. Þar hafi hann haldið henni fanginni í 24 ár og beitt hana kynferðisofbeldi.
Meira
UM ÞÚSUND manns hafði verið gert að yfirgefa heimili sín í gær vegna geisandi elda í nágrenni Los Angeles í Kaliforníu. Reynt var að sporna við eldinum með vatni úr flugvélum og þyrlum en hann hafði þegar étið upp hundruð hektara lands.
Meira
NÝJASTA æðið í netheimum er hringitónn sem er upptaka af kröftugum viðvörunarhrópum lögreglu þegar piparúða var beitt á mótmælendur við Rauðavatn í síðustu viku. „Gas! Gas! Gas! Af götunni!
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is AUSTURRÍSKA lögreglan handtók á laugardag Josef Fritzl, 73 ára gamlan mann frá bænum Amstetten, sem er grunaður um að hafa haldið dóttur sinni, Elisabeth Fritzl, fanginni í kjallara íbúðarhúss síns í 24 ár.
Meira
LANDSPÍTALINN hefur auglýst eftir geislafræðingum til starfa en 40 af 52 geislafræðingum hætta störfum 1. maí ef ekki leysist úr deilunni milli þeirra og stjórnenda spítalans. Ef svo fer sem nú horfir verður sú raunin.
Meira
Eftir Kristínu Sigurrós Einarsdóttur Hólmavík | Það var sannarlega vor í lofti þegar nýtt Þróunarsetur var tekið í notkun á Hólmavík á sumardaginn fyrsta.
Meira
HIN árlega kaffisala Kristniboðsfélags kvenna verður í Kristniboðssalnum að Háaleitisbraut 58-60, fimmtudaginn 1. maí og hefst kl. 14. Allir eru velkomnir og mun ágóðinn renna til kristniboðs, hjálpar- og þróunarstarfs m.a. í Kenýa og Eþíópíu.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KONA á níræðisaldri brenndist mikið þegar eldur kom upp í íbúð hennar í þjónustuíbúðum aldraðra við Dalbraut í Reykjavík í gær. Henni er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans.
Meira
GUNNAR Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóri hefur ákveðið að kæra Árna Johnsen alþingismann til lögreglu vegna ummæla í aðsendri grein í Morgunblaðinu um samgöngumál Vestmannaeyja. Telur hann vegið að sér sem opinberum starfsmanni og lögfræðingi.
Meira
Hornafjörður | „ÞAÐ var mikið sungið, hlegið og sprellað, eins og venjulega þegar margar konur koma saman,“ segir Ingibjörg Guðjónsdóttir, stjórnandi Kvennakórs Garðabæjar.
Meira
SLÖKKVILIÐIÐ þurfti að kljást við nokkra sinuelda í gær. Sá stærsti logaði við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði um hádegi. Eldurinn barst í tré og annan gróður. Talið er að um hektari lands hafi brunnið og tóku slökkvistörf um fimm klukkustundir.
Meira
MARKÚS Örn Antonsson, sendiherra Íslands í Kanada, og Íslendingafélagið í Toronto heiðruðu á dögunum fjóra einstaklinga af vesturíslenskum ættum sem nýlega hafa hlotið æðsta heiðursmerki Kanada, Order of Canada, sem landstjórinn veitir.
Meira
MÖRGUM sem fylgdust með útsendingu frá átökum lögreglu og mótmælenda við Rauðavatn í síðustu viku brá þegar lögreglumenn gengu fram með miklum hrópum og beittu piparúða á suma mótmælendur.
Meira
RÓSA Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, vill koma eftirfarandi á framfæri vegna viðtals við Lúðvík Geirsson, bæjarstjóra í Hafnarfirði í sunnudagsblaði Morgunblaðsins: „Ég er mjög undrandi á því að bæjarstjórinn...
Meira
KRISTJÁN Möller samgönguráðherra segir að núverandi samningur við rekstraraðila Breiðafjarðarferjunnar Baldurs verði tekinn til endurskoðunar við næstu endurskoðun samgönguáætlunar í ljósi þess hvernig gengur að bæta vegasamband við suðurhluta...
Meira
28. apríl 2008
| Innlendar fréttir
| 1424 orð
| 3 myndir
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Minkurinn er boðflenna í íslenskri náttúru og þykir mörgum hann hafa unnið sér til óhelgi. Ýmsum aðferðum hefur verið beitt til að halda minknum í skefjum.
Meira
HALDNIR verða tónleikar til styrktar forvarnarfélaginu Blátt áfram 8. maí næstkomandi. Margar af stærstu stjörnum íslensks tónlistarlífs munu koma þar fram og gefa vinnu sína.
Meira
SAMKVÆMT nýjustu viðhorfskönnun Capacent Gallup fyrir utanríkisráðuneytið um framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, eru 46,5% aðspurðra hlynnt því að Íslendingar bjóði sig fram til öryggisráðsins, 36,1% er andvígt og 17,4% taka ekki...
Meira
STURLA Jónsson, sem farið hefur fyrir flutningabílstjórum í mótmælum síðustu vikna, gekk mótmælagöngu í gær frá Húsi verslunarinnar niður á Austurvöll. Fór hann fótgangandi, að sögn vegna þess að hann hefur verið sviptur öku- og atvinnutæki sínu.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Landspítalinn hefur auglýst eftir geislafræðingum til starfa á myndgreiningarsviði í 100% starf, en 40 af 52 geislafræðingum hafa sagt upp störfum frá og með 1.
Meira
Eftir Jóhann A. Kristjánsson KEPPNISTÍMABIL torfærunnar er hafið því að á laugardaginn tóku þrír íslenskir keppendur þátt í fyrstu umferð Norðurlandameistaramótsins sem ekin var í Vormsund í Noregi.
Meira
TÓNLIST vorsins fyllti loftið á suðurhorni landsins í gær og ljóst af mannfjöldanum sem streymdi út úr húsunum að fólk er orðið langeygt eftir góðu veðri.
Meira
BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumargjöf veitti í gær fjóra styrki samtals að upphæð þrjár milljónir króna til verkefna í þágu barna og fékk Möguleikhúsið hæsta styrkinn, tvær milljónir króna. Styrkirnir voru afhentir í leikskólanum Grænuborg í Reykjavík.
Meira
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SVÍNARÆKTENDUR hafa óskað eftir því í tvö ár að fá að flytja inn svínasæði frá Noregi til notkunar á svínabúum hér á landi, í stað þess að flytja inn kynbótadýr í gegnum einangrunarstöðina í Hrísey.
Meira
Kabúl. AFP. | Hamid Karzai, forseti Afganistan, slapp ómeiddur er talíbanar gerðu árás á meðan á hersýningu stóð í gær. Forsetinn var viðstaddur sýninguna ásamt öðrum háttsettum embættismönnum í Kabúl. Þrír létust í árásinni og á annan tug særðist.
Meira
SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins fór í fjögur útköll aðfaranótt sunnudags, þar af þrjú vegna íkveikna. Kveikt hafði verið í rusli við Réttarholtsskóla og Lágafellsskóla í Mosfellsbæ og eldur var slökktur í dekkjahrúgu og rusli við Krýsuvíkurveg.
Meira
Eftir Jóhönnu M. Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is AÐALRÁÐ gyðinga í Þýskalandi hefur lýst sig hlynnt því að bók Adolfs Hitlers, Mein Kampf, verði gefin út í Þýskalandi á ný og þá í fræðilegri útgáfu.
Meira
Björgvin Sigurðsson, viðskiptaráðherra, kom heim með þau gleðitíðindi um daginn frá Kína, að sér hefði verið boðið að heimsækja Tíbet og kynnast af eigin raun ástandinu í landinu. Þetta eru ánægjulegar fréttir.
Meira
Maður borgar 400 kall fyrir kaffi á kaffihúsum borgarinnar. Kostnaðarverð er varla meira en 50 kall. Fyrir hvað er maður að borga 350 kall? Upplifunina! Það er málið. Það er upplifun að drekka kaffi á kaffihúsi. Hafið þið ekki fundið fyrir því?
Meira
Þegar Tom Cruise kom síðast fram í þætti Opruh Winfrey hagaði hann sér vægast sagt undarlega, hoppaði í sófanum, æpti ástarjátningar til Katie Holmes út í loftið og endaði á því að hlaupa baksviðs og teyma hana fram.
Meira
Söngkonan Madonna réð garðyrkjumanninn sinn í vinnu við að leikstýra nýjustu mynd sinni. Heimildamyndin, sem fjallar munaðarlaus börn í Malaví, var frumsýnd um helgina.
Meira
Faðir leikkonunnar Cameron Diaz lést skyndilega fyrir tveimur vikum og hún hefur því ekki tekið þátt í kynningarstarfi fyrir nýjustu mynd sína What Happens in Vegas þar sem hún leikur á móti Ashton Kutcher.
Meira
Á HVERJU ári verðlauna bandarísku samtökin GLAAD, eða Samtök homma og lesbía gegn ófrægingu, þá listamenn sem þykja hafa sýnt samkynhneigða í réttu ljósi í verkum sínum og komið baráttumálum þeirra áleiðis.
Meira
ÍSLENSKIR fatahönnuðir héldu sýningu í Hafnarhúsinu á föstudag og laugardag þar sem þeir sýndu sköpunarverk sín. Verslunarstjórum víða að af landinu var boðið að koma og kynna sér þá fjölbreyttu hönnun og framleiðslu á fatnaði sem fer fram innanlands.
Meira
Bandaríkin 1987. Sam myndir 2008. 112 mín. Ekki við hæfi yngri en 16 ára. Leikstjóri: Stanley Kubrick. Aðalleikarar: Matthew Modine, Adam Baldwin, Vincent D' Onofrio, Lee Ermey.
Meira
FERÐALÖG hafa löngum verið landanum hugleikin, enda þótt fegurð Íslands þyki á heimsmælikvarða eru vinældir utanlandsferða meiri en nokkru sinni fyrr.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is PÁLMI Sigurhjartarson er kunnur fyrir störf sín með Sniglabandinu og dúkkar auk þess reglulega upp hér og hvar á bak við nótnaborðið.
Meira
FRAM eftir síðustu öld þekkti hver einasti kvikmyndaáhugamaður til verka leikstjórans Stanleys Kubrick (1928–1999), en síðasta myndin hans, Eyes Wide Shut ('98), olli flestum vonbrigðum. Stven Spielberg bætti ekki úr skák með því að leikstýra A.I...
Meira
Endalausar fréttir berast af vandræðaganginum á Amy Winehouse. Nýjustu tíðindin eru þau að hún sé búin að ná sér í kærasta, en eiginmaður hennar Blake Civil-Fielder situr nú í fangelsi.
Meira
Ásgeir Kristinn Lárusson | 27. apríl 2008 Við erum það, sem við étum Daglega eru hundruð þúsunda tonna af matvælum flutt heimsálfa á milli með tilheyrandi kostnaði og mengun. T.d.
Meira
Paul F. Nikolov skrifar um atvinnuréttindi og aðlögun erlends starfsfólks á Íslandi: "Okkar vantar lagabreytingu sem upplýsir þau sem hingað koma um atvinnuréttindi sín og sem auðveldar aðlögun og samþættingu."
Meira
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir | 27. apríl 2008 Gleðilegt sumar! Jæja, ég fór loksins í dag og fagnaði sumrinu á viðeigandi hátt! Dró hjólið fram úr geymslunni, það var að sjálfsögðu loftlaust eftir veturinn og engin pumpa til á þessum bæ.
Meira
Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur og Halldór Halldórsson: "Markmið samkomulagsins er að þessi heimili fái hærri bætur til að mæta vaxandi húsnæðiskostnaði og að bæturnar nái til fleiri heimila. Á grundvelli þess munu húsaleigubætur hækka um næstu mánaðamót í fyrsta skipti frá árinu 2000."
Meira
Ingimar Jónsson fjallar um afstöðu stjórnvalda Íslands til Ólympíuleikanna: "Setningarathöfn leikanna hefur sérstaka þýðingu. Hún er hátíðlegur óður til íþróttanna og æsku heimsins. Hún boðar frið og vináttu."
Meira
Sóley Tómasdóttir | 27. apríl 2008 Fordómafullur borgarstjóri Í kvöldfréttum sjónvarps í gær sagði borgarstjóri að fyrirætlanir Tjarnarkvartettsins um að efla mannréttindaskrifstofu borgarinnar hafi verið tilraun til að þenja út stjórnkerfið.
Meira
Toshiki Toma | 27. apríl 2008 Mannréttindi og kirkja ,,Mannréttindi og kirkja er mikilvægt efni til umhugsunar en það hefur varla nokkuð verið til umfjöllunar sem slíkt, t.d. á málþingi eða ráðstefnum.
Meira
Kristján Sturluson skrifar um áhrif verðhækkana á matvæli í heiminum: "Neyðarbeiðnum Rauða krossins mun fjölga í kjölfar verðhækkana á matvælamörkuðum heims."
Meira
Eftir Halldór Blöndal: "... og sé sá fundur oft nefndur „nótt hinna löngu hnífa“. Þar hefðum við þrjú atkvæði af um 350. Ætli Færeyingar fengju eitt eða tvö?"
Meira
Eftir Árna M. Mathiesen: "Þjóðarsjóðir hafa einkum verið settir á stofn til að auka gjaldeyrisvarasjóði, eiga fyrir útgjöldum opinberra lífeyrissjóða í framtíðinni og sem annars konar opinberir fjárfestingasjóðir."
Meira
Baldvin Lárus Guðjónsson fæddist í Reykjavík hinn 26. júlí 1933. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón B. Baldvinsson, deildarstjóri í Reykjavík, f.v. formaður BSRB, f.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Hlíðkvist Jóhannsson fæddist á Gillastöðum í Laxárdal í Dölum 14. apríl 1930. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þuríður Skúladóttir húsmóðir, f. 12.3. 1907, d. 11.3.
MeiraKaupa minningabók
Edda Ingibjörg Hákonardóttir fæddist á Bæ í Hrútafirði 28. apríl 1950. Hún lést á heimili sínu, í Hátúni 10 í Reykjavík, sunnudaginn 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 1911, d. 1982 og Hákon Kristjánsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Guðrún Þorsteinsdóttir fæddist í Hnífsdal 4. ágúst 1913. Hún lést eftir erfiða legu sunnudaginn 20. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Þorsteins Mikaels Ásgeirssonar frá Tröð í Álftafirði, f. 1877, d.
MeiraKaupa minningabók
Henríetta Fríða Guðbjartsdóttir fæddist á Láganúpi í Kollsvík í Rauðasandshreppi 13. desember 1928. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 28. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 11. mars.
MeiraKaupa minningabók
Jóhannes Bjarnason fæddist í Dalbæ á Stokkseyri 14. september 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Guðmundsson verkamaður og barnakennari, f. 24. júní 1884, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
Óttar Þorgilsson fæddist á Hvanneyri 30. mars 1925. Hann andaðist á líknardeild Landakotsspítala þriðjudaginn 22. apríl síðastliðinn Foreldrar hans voru Þorgils Guðmundsson, ráðsmaður og kennari á Hvanneyri og síðar bóndi og kennari í Reykholti, f....
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Guðmundsdóttir Schiöth fæddist á Lómatjörn í Höfðahverfi 3. febrúar 1914. Hún andaðist á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 18. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Valgerðar Jóhannesdóttur af Kussungsstaðaætt úr Fjörðum, f.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Sveinn Másson fæddist í Reykjavík 9. september 1955. Hann varð bráðkvaddur í Vilnius í Litháen 10. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Laugarneskirkju 28. mars.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Rannsóknir á hrognkelsum, grásleppu og rauðmaga í Húnaflóa og Skagafirði standa nú sem hæst á vegum Biopol sjávarlíftækniseturs í samvinnu við Norðurlandsdeild Veiðimálastofnunar, Landssamband smábátaeigenda og...
Meira
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Það var vertíðarbragur á þessu núna. Við vorum við suðurströndina, á Reykjanesgrunni, Tánni og Eldeyjarbanka og enduðum svo norður á Hampiðjutorgunu. Við vorum mest að leggja okkur eftir ýsunni.
Meira
BIRGJAR Mk One, breskrar smásölukeðju sem Baugur hefur ákveðið að selja, hafa gagnrýnt fyrirtækið harkalega eftir að ávísanir, sem gefnar höfðu verið út sem greiðsla fyrir vörur og þjónustu voru ógiltar.
Meira
Eftir Halldóru Þórsdóttur í Þýskalandi halldorath@mbl.is FYRSTA borunarverkefni Heklu Energy, dótturfyrirtækis Jarðborana í Þýskalandi, er komið vel á veg, en boranir hófust í Mauerstetten í Bæjaralandi í janúar.
Meira
BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson er í 29. sæti lista Sunday Times yfir ríkustu menn Bretlands. Eru eignir hans metnar á 2.070 milljónir punda, um 300 milljarða íslenskra króna, en hann var í 23. sæti listans í fyrra.
Meira
EINS og margoft hefur verið greint frá í fjölmiðlum hefur verð á hveiti, korni og hrísgrjónum hækkað mjög á undanförnum misserum og hafa margir af því áhyggjur hvaða áhrif það muni hafa á fátækustu íbúa jarðarinnar.
Meira
Í BRETLANDI rannsaka samkeppnisyfirvöld nú ásakanir um verðsamráð stærstu matvöruverslunarkeðja landsins. Í Sunday Telegraph kemur fram að meðal verslana sem eru til skoðunar eru: Tesco, Asda, sem er í eigu Wal-Mart, J Sainsbury og Morrison.
Meira
FRESTUR, sem Microsoft hafði gefið stjórn Yahoo til að taka yfirtökutilboði fyrrnefnda fyrirtækisins í það síðarnefnda, rann út um helgina án þess að svar hefði borist frá Yahoo .
Meira
ÚTLIT er fyrir að störfum muni fækka í apríl í Bandaríkjunum, fjórða mánuðinn í röð, samkvæmt fréttavef Bloomberg. Segir þar að meðal ástæðna séu samdráttur í byggingu nýrra fasteigna og í einkaneyslu.
Meira
BANDARÍSKI bankinn Wachovia hefur samþykkt að greiða 144 milljónir dala í skaðabætur og sektir vegna ólögmætra viðskiptahátta tengdum símasölumönnum.
Meira
Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þegar fólk er með fugla sem gæludýr þá vill það stundum verða svo að þeim er ekki nægilega vel sinnt. Það er nefnilega ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar kemur að umhirðu fugla.
Meira
Að læðast á tánum. Norður &spade;K1095 &heart;G843 ⋄752 &klubs;Á8 Vestur Austur &spade;7643 &spade;82 &heart;95 &heart;D102 ⋄DG94 ⋄K862 &klubs;G96 &klubs;D1052 Suður &spade;ÁDG &heart;ÁK76 ⋄Á10 &klubs;K743 Suður spilar 6&heart;.
Meira
MEÐLIMIR rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar héldu páskana hátíðlega um helgina. Samkvæmt páskahefð í Rússlandi á fólk að heilsast þennan dag með orðunum „Kristur er upprisinn,“ kyssast svo þrisvar og skiptast á rauðmáluðum eggjum.
Meira
Þorgrímur Gestsson fæddist 1947 og ólst upp í Reykjavík og Hafnarfirði. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1967 og stundaði nám í tvo vetur við Blaðamannaskólann í Osló.
Meira
1 Hvað heitir stjarna myndbands Eurobandsins sem vakið hefur óskipta athygli? 2 Hvað kallast verðlaunagripurinn í Frumkvöðlakeppninni Innovit fyrir íslenska háskólanema? 3 Hverjir leika til úrslita í deildarbikarkeppninni í knattspyrnu karla hér heima?
Meira
Víkverja langar óskaplega til að losa sig við sjónvarpstækið. Hugmyndin hefur oftar en ekki verið rædd á heimilinu en skrefið virðist hreinlega of stórt og breytingarnar of róttækar til að af því hafi orðið enn.
Meira
ANNA Soffía Víkingsdóttir, Ármanni, og Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur, fögnuðu sigrum í opnum flokki í kvenna-og karlaflokki á Íslandsmótinu í júdó sem fram fór í Laugardalshöll á laugardag.
Meira
ARON Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Hauka í handknattleik, hafði fyrir ári mun meiri áhyggjur af gangi mála í íslenskum handbolta en hann hefur í dag.
Meira
BRENTON Birmingham, körfuknattleiksmaður, sem leikið hefur með Njarðvíkingum undanfarin ár hefur ákveðið að ganga til liðs við Grindvíkinga og mun að skrifa undir samning við félagið á næstu dögum.
Meira
CHELSEA neitar að gefast upp í baráttunni um Englandmeistaratitilinn og eftir 2:1 sigur á Manchester United á hinum magnaða heimavelli sínum, Stamford Bridge, eru liðin jöfn að stigum fyrir tvær síðustu umferðarnar.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen lék allan tímann með Barcelona þegar liðið tapaði fyrir Deportio La Coruna, 2:0, á Riazor vellinum í Coruna á laugardagsköldið.
Meira
Fredrik Ljunberg leikmaður West Ham og fyrirliði sænska landsliðsins í knattspyrnu á það á hættu að missa af úrslitakeppni Evrópmótsins vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik West Ham og Newcastle á laugardaginn.
Meira
Helgi Valur Daníelsson lék allan tímann fyrir Elfsborg þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Kalmar að velli í sænsku úrvalsdeildinni. Helgi Valur lék á miðjunni og átti góðan leik.
Meira
Alexander Petersson skoraði tvö mörk fyrir Flensburg og Einar Hólmgeirsson eitt þegar liðið sigraði Grosswallstadt , 33:27, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik.
Meira
GARÐBÆINGAR færðust um helgina skrefi nær því að verja Íslandsmeistaratitil sinn í handknattleik kvenna, þegar liðið marði Gróttu 20:19 í spennuþrungnum leik á Seltjarnarnesi.
Meira
Íslandsmótið Keppni fór fram í Laugardalshöllinni 26. apríl 2008. Sveitakeppni 1. Júdódeild Ármanns 2. Júdófélag Reykjavíkur 3. KA Opinn flokkur kvenna 1. Anna Soffía Víkingsdóttir, Ármanni 2. Ásdís Ósk Steinarsdóttir, JR 3.
Meira
ÞAÐ verða Íslendingaliðin GOG og FC Köbenhavn sem leika til úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik. GOG, sem á titil að verja, lagði Århus GF öðru sinni, 29:26, á heimavelli sínum.
Meira
ENSKA knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka furðulega uppákomu sem varð eftir leik Chelsea og Manchester United á Stamford Bridge á laugardaginn.
Meira
Lengjubikar karla B-DEILD, 2. riðill: BÍ/Bolungarvík – ÍR 1:4 Víðir – Augnablik 9:0 Lokastaðan: Víðir 550023:215 ÍR 540116:512 ÍH 530218:129 BÍ/Bolungarv. 52038:156 Augnablik 510410:273 Hamar 50057:210 *Víðir og ÍR í undanúrslit. B-DEILD, 3.
Meira
NBA-deildin Úrslitakeppnin Leikir um helgina: Atlanta - Boston 102:93 *Boston er yfir 2:1. Toronto - Orlando 94:106 *Orlando er yfir 3:1. Denver - LA Lakers 84:102 *LA Lakers er yfir 3:0. Utah - Houston 86:82 *Utah er yfir 3:1.
Meira
SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur valið leikmannahóp fyrir tvo vináttuleiki gegn Finnum sem fram fara ytra 4. og 7.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is SKAGAMENN eru þessa dagana að leita að markverði til að fylla skarð Páls Gísla Jónssonar en eins og fram hefur komið spilar Páll Gísli ekki með Akurnesingum í sumar vegna meiðsla.
Meira
ÞEGAR einni umferð er ólokið í ensku 1. deildinni í knattspyrnu stendur gamla Íslendingafélagið Stoke City vel að vígi til að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir komandi leiktíð.
Meira
ÍSLENDINGALIÐIÐ West Ham fór í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar um miðjan nóvembermánuð og nú þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni er West Ham í tíunda sæti og mun líklega enda í því sæti.
Meira
ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real stigu stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í handknattleik í gærkvöld þegar liðið lagði Portland San Antonio á útivelli, 29:27.
Meira
FRAM fór illa að ráði sínu þegar liðið beið lægri hlut fyrir HK í uppgjöri um annað sæti úrvalsdeildar karla í handknattleik í gær, 26:32. Markahæstur í liði HK var Ragnar Hjaltested með 9 mörk en Rúnar Kárason gerði 10 fyrir lið Fram.
Meira
ÞAÐ stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Derby er fyrir löngu fallið en hvaða tvö félög það verða sem fylgja því niður er ómögulegt að segja til um.
Meira
Kópavogur | Híbýli fasteignasala er með í sölu mjög fallegt, mikið endurnýjað parhús, 186,8 fm – íbúð 159 fm og bílskúr 27,8 fm – með mjög fallegu, miklu útsýni, við Álfhólsveg í austurbæ Kópavogs.
Meira
Um þessar mundir er fyrsta húsið af fjórum að verða fokhelt við Andarhvarf við Elliðavatn. Alls 17 íbúðir, 150-180 fermetrar að stærð, verða í húsunum og allar með sérinngangi.
Meira
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í mars 2008 var 354, að því er segir í fréttatilkynningu frá Fasteignamati ríkisins.
Meira
Hafnarfjörður | Fasteignastofan er með í sölu fallegt og vel skipulagt tvílyft einbýli ásamt sérstæðum bílskúr miðsvæðis í Hafnarfirði. Húsið er skráð alls 170,6 ferm. og skiptist í 92,6 ferm. neðri hæð og 78 ferm. efri hæð. Einnig er sérstæður 33 ferm.
Meira
Kópavogur | Höfði fasteignasala er með í sölu skemmtilegt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, á góðum stað í Kópavogi. Húsið er 127,8 fm og bílskúr 32 fm, alls 159,8 fm. Forstofa er flísalögð.
Meira
Reykjavík | Húsavík fasteignasala er með í sölu mjög fallegt og vel staðsett 180,3 fm parhús á tveimur hæðum með frístandandi bílskúr innst í botnlangagötu við Kleifarsel í Reykjavík. Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skáp og flísum á gólfi.
Meira
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 18. apríl til og með 24. apríl 2008 var 51. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á vefsíðu Fasteignamats ríkisins.
Meira
Fjögur hús með alls 17 íbúðum við Andarhvarf við Elliðavatn eru síðustu húsin sem munu rísa í hverfinu. Til þeirra hefur verið sérstaklega vandað.
Meira
Næstkomandi föstudag, þann 2. maí, mun Félag fasteignasala halda opinn fund á Grand Hótel kl. 15:00 -17:00 um fasteignamarkaðinn í dag og mun ráðstefnan bera yfirskriftina „Fasteignamarkaður á vordögum“.
Meira
Reykjavík | Fasteignamiðstöðin er með í sölu 99,5 ferm. íbúð auk 42,9 ferm. bílskúrs, samtals 142,4 fermetra, í húsi fyrir eldri borgara, 60 ára og eldri, við Skúlagötu. Íbúðin er á fimmtu hæð með miklu útsýni út á Faxaflóann og til Esjunnar.
Meira
Nú er tími vorblómanna, vetrargosar, krókusar og túlípanar eru sem óðast að stinga upp kollinum þrátt fyrir að vorið sé ekki komið ennþá. En þess verður vonandi ekki langt að bíða að alvöru garðavinna geti hafist um land allt.
Meira
Reykjavík | Fasteignasalan Gimli er með í sölu fallega nýlega 91 fm 2ja herb. íbúð með sérinngangi af svölum á 3. hæð í lyftuhúsi í miðbæ Reykjavíkur, auk stæðis í bílageymslu. Anddyri með skáp.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.