Greinar fimmtudaginn 1. maí 2008

Fréttir

1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Jónsson útgerðarmaður á Eskifirði er látinn

AÐALSTEINN Jónsson, útgerðarmaður á Eskifirði, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupstað í gærmorgun, áttatíu og sex ára að aldri. Aðalsteinn fæddist á Eskifirði 30. Meira
1. maí 2008 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Augað á risamokkfiski mældist 27 sm að þvermáli

ALÞJÓÐLEGUR hópur sjávarlíffræðinga rannsakar nú í Wellington á Nýja-Sjálandi hræið af risasmokkfiski, sem veiddist í Suðurhöfum í fyrra. Verið er að þíða hræið. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ásgeir Hvítaskáld frumsýnir nýja heimildamynd

Egilsstaðir | Heimildamyndin Ríkur maður í Katmandú verður frumsýnd á Hótel Héraði, Egilsstöðum, 9. maí nk. Höfundur hennar er Ásgeir Þórhallsson, nefndur Hvítaskáld, og hefur hann varið fjórum árum í gerð myndarinnar. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Ástandið enn gott en samdráttur mun hafa sín áhrif

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ALMENNT er gert ráð fyrir að atvinnuleysi aukist hér á landi á árinu, og ennfremur á því næsta. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Átján umferðaróhöpp í gær

ÁTJÁN umferðaróhöpp urðu á höfuðborgarsvæðinu í gær frá klukkan þrjú í eftirmiðdaginn og fram að miðnætti og eru það óvenjumörg slys að mati lögreglu. Bifhjólaslys varð á Vesturlandsvegi í hringtorgi við Korpúlfsstaðaveg skömmu fyrir klukkan 18 í gær. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 368 orð | 4 myndir

Bakkað með breytingar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

„Skiptir öllu máli að hafa háhraða nettengingu“

ALLIR íbúar Arnarneshrepps verða komnir með ljósleiðaratengingu heim til sín í haust, sér að kostnaðarlausu. Sveitarfélagið samdi um það í gær við fyrirtækið Tengi á Akureyri og verður hafist handa við verkið innan fárra daga. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð

Blettaskoðun á mánudaginn

FÉLAG íslenskra húðlækna býður blettaskoðun mánudaginn 5. maí, sem er evrópskur blettaskoðunardagur. Fólk sem hefur áhyggjur af blettum á húð getur látið húðsjúkdómalækna skoða blettina og meta hvort ástæða sé til nánari rannsókna. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Breiðholtshlaupið 2008

BREIÐHOLTSHLAUPIÐ verður haldið í dag, fimmtudaginn 1. maí, kl. 13. Hlaupið verður frá Félagsmiðstöðinni Miðbergi um Elliðaárdalinn og Efra-Breiðholt. Vegalengdir eru 2 km skemmtiskokk, 5 km og 10 km með tímatöku. Skráning hefst kl. 11 í Miðbergi. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð

Breytingar á verðskrá Vodafone

VERÐ á þjónustu Vodafone, að frátöldu verði á Vodafone Frelsi, hækkar um 4,4% þann 1. júní næstkomandi samkvæmt ákvörðun framkvæmdastjórnar félagsins. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Breyttur útivistartími

ÚTIVISTARTÍMI barna og unglinga tekur breytingum í dag. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri ekki vera úti eftir til kl. 22 og 13 til 16 ára unglingar mega ekki vera úti eftir kl. 24 nema í fylgd með fullorðnum. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð

Engin ein leið til að afþakka fjölpóst

Svokölluð innskot eða auglýsingapóstur í dagblöðum var ásteytingarsteinn hagsmunaaðila sem undanfarna mánuði hafa árangurslaust reynt að komast að samkomulagi um leið fyrir íslenska neytendur til að afþakka fjölpóst og fríblöð. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Engin ríkisábyrgð á deCODE

FORSENDUR fyrir veitingu ríkisábyrgðar á skuldabréfum deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, eru ekki lengur til staðar þar sem fyrirtækið fjármagnaði lyfjastarfsemi sína með öðrum hætti. Þetta kom fram í svari Árna M. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fjölskylda Bjarna Benediktssonar

Í texta með mynd, sem birtist í sérblaði Morgunblaðsins í gær um Bjarna Benediktsson, af Guðrúnu Pétursdóttur og Benedikt Sveinssyni alþingismanni ásamt börnum sínum sjö, vantaði nöfn barnanna. Á myndinni eru (f.v. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Forgangskröfur nema 280 milljónum króna

SKIPTAFUNDUR þrotabús Jarðvéla ehf. fór fram í gær, en fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 7. febrúar sl. Meira
1. maí 2008 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Fórnarlömbum refsað

Jalalabad. AP. | Rukhma, ung pakistönsk kona, var flutt nauðug yfir landamærin til Afganistans og seld þarlendum manni sem nauðgaði og misþyrmdi henni og barði ungt barn hennar til bana. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Fræðimenn fengu 3,5 milljónir

Fyrstu styrkirnir úr sjóðnum Rannsóknarstyrkir Bjarna Benediktssonar voru afhentir við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í gær, að upphæð samtals 3,5 milljónir króna. Við sama tækifæri var vefsíðan www.bjarnibenediktsson.is formlega opnuð. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

GlaxoSmithKline lækkar lyfjaverð

GLAXOSMITHKLINE á Íslandi hefur lækkað verð á fjórum tegundum frumlyfja í kjölfar lækkunar á verði samheitalyfja. Algengasta verðlækkunin er 20% en meðalverðlækkun er um 14,5%, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu sem send var í gær. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar!

ÞAÐ er von á ýmsu þegar kaupstaðurinn liggur norður undir heimskautsbaugi og það fengu Siglfirðingar svo sannarlega að reyna í gær. Svo virtist sem vorið hefði fest sig í sessi því þrestirnir voru komnir og væntanlega farnir að huga að varpi. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Góður gróður í sumar

GRÓÐURHORFURNAR í sumar eru góðar, að mati Páls Bergþórssonar veðurfræðings. Meira
1. maí 2008 | Erlendar fréttir | 77 orð

Græna konan heimiluð

Stokkhólmi. AP. | Ríkisstjórnin í Svíþjóð hefur fyrirskipað vegagerð landsins að hanna nýtt merki á umferðarljós við gangbrautir og það á að sýna græna konu í stað „græna karlsins“. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Gönguverkefnið Af stað á Reykjanesið

SÍÐASTLIÐIN tvö sumur hefur verið boðið upp á gönguverkefnið Af stað á Reykjanesið – gönguferðir með leiðsögn um gömlu þjóðleiðirnar á Reykjanesskaganum. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð

Hátíðahöld Knattspyrnufélagsins Víkings

Í TILEFNI aldarafmælis knattspyrnufélagsins Víkings stendur félagið fyrir stórhátíðahöldum sem Víkingar kalla 1.2.3. Í dag, 1. maí, verður fjölskylduhátíð sem hefst með pylsuveislu við Grímsbæ kl. 12, þaðan fer skrúðganga í Víkina kl. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Heildarkröfur 1,2 milljarðar króna

SKIPTAFUNDUR þrotabús Útgáfufélags DV ehf. verður haldinn 15. maí nk. Að sögn skiptastjóra, Þorsteins Einarssonar hrl., var heildarfjárhæð lýstra krafna í búið rúmlega 1,2 milljarðar króna. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Hekla nær samningum um lægra verð á nýjum bílum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is BÍLAUMBOÐIÐ Hekla kynnti í gær töluverða lækkun á verði bíla. Mun hún nema allt að 17% á sumum bíltegundum en algengust er hún milli 9 og 11%. Knútur G. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Hernámsandstæðingurinn Bjarni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Dr. Þór Whitehead, prófessor í sagnfræði, flutti erindi við athöfnina í Þjóðmenningarhúsinu í gær og sagði að kalla mætti það „Hernámsandstæðingurinn og þjóðvarnarmaðurinn Bjarni Benediktsson“. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Kaupþing gerir aðra atrennu að sameiningu við Spron

„STJÓRN Spron barst í dag [í gær] bréf frá Kaupþingi þar sem óskað var eftir viðræðum um mögulegan samruna þessara félaga. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð

Ker greiðir skaðabætur vegna ólöglegs samráðs

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Ker, fyrrverandi eigandi ESSO (nú N1), greiði Sigurði Hreinssyni fimmtán þúsund krónur í skaðabætur vegna tjóns sem Sigurður varð fyrir vegna ólöglegs samráðs stóru olíufyrirtækjanna... Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kíkt upp fyrir yfirborðið

Í DAG hefst stangveiðitímabilið í mörgum helstu silungsvötnum landsins. Samkvæmt hefð má búast við því að veiðimenni fjölmenni í býtið að Elliðavatni, þótt andvarinn kunni að vera kaldur. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kröfuganga frá Hlemmi

KRÖFUGANGA dagsins fer frá Hlemmi í dag, 1. maí. Safnast verður saman við Hlemm kl. 13. Gangan leggur af stað kl. 13.30. Gengið verður niður Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og inn á Ingólfstorg. Útifundurinn hefst á Ingólfstorgi kl. 14.10. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð

LEIÐRÉTT

Hallgrímur Helgi Helgason Í kynningu á viðtali, sem birtist í Morgunblaðinu á sunnudag við Einar Magnússon, lyfjamálastjóra í heilbrigðisráðuneytinu, undir fyrirsögninni Ólík meðöl, láðist að tilgreina höfundinn. Hallgrímur Helgi Helgason tók viðtalið. Meira
1. maí 2008 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Málfrelsi í augsýn í Tyrklandi?

TYRKNESKA þingið samþykkti í gær lagabreytingu sem talið er að muni stuðla að auknu málfrelsi í landinu. Lagagreinin sem um ræðir bannaði að rætt væri á niðrandi hátt um „hið tyrkneska“ og tyrkneskar stofnanir. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Meðlagið í skoðun

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í fyrradag tillögu Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um endurskoðun meðlagskerfisins. Ráðuneytið hefur stuðlað að gerð úttektar á íslenskum reglum um meðlag og sambærilegum úræðum í öðrum löndum. Þar kemur m.a. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Meira fé í matargjafir

ÍSLENSK stjórnvöld hafa ákveðið að veita aukaframlag til matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna sem nemur um hálfri milljón Bandaríkjadala, eða um 37 milljónum ísl. kr., í kjölfar neyðarkalls stofnunarinnar. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Mest seldi leikur frá upphafi

ÆTLA má að hátt í 2.000 eintök af tölvuleiknum Grand Theft Auto 4 hafi selst hér á landi á fyrsta sólarhringnum eftir að sala hófst á miðnætti aðfaranótt þriðjudags. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 395 orð | 6 myndir

Mikil umræða um vandann á Landspítalanum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Mistök að segja ekki strax frá þotukostnaði

ÞAÐ VORU mistök að greina ekki strax frá kostnaði við leiguflug íslenskra ráðamanna til Búkarest í byrjun apríl og kostnaður við slíkar ferðir eru ekki leyndarmál. Þetta kom fram í svari Geirs. H. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Mjög ólíkar lýsingar lögreglu og vörubílstjóra

ÞÆR voru ólíkar lýsingarnar sem vörubílstjórar annars vegar og fulltrúar lögreglunnar hins vegar gáfu á atburðunum við Rauðavatn 23. apríl sl. á fundi allsherjarnefndar Alþingis í gærmorgun. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Nova lækkar meðan aðrir hækka

NÝ verðskrá tekur gildi hjá farsímafyrirtækinu Nova í dag 1. maí og felur hún í sér verðlækkun, ekki hækkun. Meira
1. maí 2008 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Obama gagnrýnir klerkinn

BARACK Obama hefur nú snúið baki við Jeremiah Wright, presti Obama-fjölskyldunnar undanfarin 20 ár, vegna ýmissa ummæla Wright um helgina. Presturinn hefur m.a. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Rafmenn þjónusta fjarskiptakerfi Mílu

RAFMENN ehf. á Akureyri hafa tekið að sér að sjá um þjónustu við fjarskiptakerfi Mílu á Akureyri og nágrannasveitum. Samningurinn felur meðal annars í sér að starfsfólki Mílu á Akureyri verður boðið starf hjá Rafmönnum. Meira
1. maí 2008 | Erlendar fréttir | 159 orð

Reyndust bein Alexei og Maríu

NIÐURSTÖÐUR DNA-rannsókna í Bandaríkjunum á beinaleifum sem fundust skammt frá Jekaterínbúrg í Rússlandi í fyrra sýna að beinin eru úr Alexei krónprinsi og systur hans Maríu. Héraðsstjórinn í Sverdlovsk, Edvard Rossel, skýrði frá þessu í gær. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Safnað verður fyrir íþróttahúsi

Eftir Björn Björnsson Hofsós | Átakshópur um uppbyggingu á Hofsósi efndi nýlega til borgarafundar í félagsheimilinu Höfðaborg og var fundurinn fjölmennur. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð

Sakfelldur í héraði

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í 14 mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot, nytjastuld og fleiri brot, þar á meðal að aka stolnum bíl ofan í Ljótapoll. Maðurinn var einnig sviptur ökuréttindum ævilangt. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Samkeppni um útilistaverk hætt

Eskifjörður | Eskfirðingurinn Auðbergur Gíslason er yngstur þeirra sem tóku þátt í samkeppni Alcoa Fjarðaáls um útilistaverk við nýja álverið í Reyðarfirði. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð

Samrunaviðræður enn á frumstigi

VIÐRÆÐUR Kaupþings og Spron um mögulegan samruna eru enn á frumstigi en stjórn Spron barst í gær bréf frá Kaupþingi þar sem óskað var eftir viðræðum um samruna. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Skjölin nýtast við ritun Íslandssögunnar

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is Viðamikið einkaskjalasafn Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi borgarstjóra og forsætisráðherra, var afhent Borgarskjalasafni Reykjavíkur til varðveislu og eignar í gær. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 552 orð | 2 myndir

Snúum vörn í sókn

Það er mikil ólga í efnahagsmálum um þessar mundir. Ég býst við að flestum hafi brugðið verulega í brún, að sjá tveggja stafa verðbólgutölu í upphafi vikunnar. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Starfsemi skurðstofa LSH í eðlilegu horfi

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is EÐLILEG starfsemi verður á skurðstofum Landspítalans eftir að samkomulag náðist í deilu skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga og stjórnenda spítalans á níunda tímanum í gær. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð

Stöðugleika ógnað með vaxandi misskiptingu

STYRKUR Íslendinga um áratugi hefur verið samheldið og traust samfélag. Úr þeim jarðvegi hefur vaxið og dafnað fjölskrúðugt mannlíf, blómleg menning og kröftugt atvinnulíf. Meira
1. maí 2008 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Tengdist Fritzl gömlu morðmáli?

LÖGREGLAN í Austurríki rannsakar nú hugsanleg tengsl milli Josef Fritzl, 73 ára gamals manns sem hélt dóttur sinni, Elisabeth, nauðugri í kjallara í 24 ár og átti með henni sjö börn, og óupplýsts morðmáls fyrir 22 árum. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð

UJ andvígir varaliði

UNGIR jafnaðarmenn hafna hugmyndum dómsmálaráðherra, Björns Bjarnasonar, um varalið lögreglu og hvetja þess í stað til að almenn og sýnileg löggæsla verði efld. Þetta kemur fram í tilkynningu. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Viðræður til ríkissáttasemjara

SAMNINGAVIÐRÆÐUM Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Gildandi kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins rennur út á miðnætti. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 321 orð

Viðvera leikskólabarna aldrei verið lengri

Í DESEMBER 2007 sóttu 17.446 börn leikskóla á Íslandi og hafa leikskólabörn aldrei verið fleiri. Leikskólabörnum hefur fjölgað um 230 frá desember 2006 eða um 1,3%. Hlutfall barna sem sækja leikskóla er um 95% í þriggja ára og fjögurra ára... Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Vinna merkar rannsóknir

BJARNI Þjóðleifsson, prófessor og yfirlæknir í meltingarsjúkdómum, er heiðursvísindamaður ársins 2008 hjá LSH og Helga Kristjánsdóttir ungi vísindamaður ársins. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Vinnuslys á steypustöð

KARLMAÐUR á fertugsaldri slapp að sögn lögreglunnar á Akranesi ótrúlega vel er hann fékk utan í sig stórt steypusíló sem hann var að moka upp í á steypustöð BM Vallár við Höfðasel. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Vorið tók sér vetrarfrí

HVÍTT var yfir að líta þegar íbúar víða á Austur- og Norðurlandi komu út í gærmorgun. Kyngt hafði niður snjó kvöldið áður og um nóttina og mikil ófærð var víða. Jafnfallinn snjór mældist mestur á Grímsstöðum á Fjöllum, 40 cm og var víðar nálægt því. Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 332 orð

Yfirlýsing frá fulltrúum K-listans

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá fulltrúum K-listans í Bolungarvík vegna þeirrar stöðu sem nú er í bæjarstjórn Bolungarvíkur: „Við hörmum þá stöðu sem upp er komin í bæjarstjórn Bolungarvíkur, ekki síst vegna þess að... Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 275 orð

Yfirlæknir hættir vegna algjörs trúnaðarbrests

ÓMAR Ragnarsson, yfirlæknir á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu þegar fjögurra mánaða ráðningarsamningur sem hann gerði nú fyrir mánaðamót rennur út í haust, vegna algjörs trúnaðarbrests sem hafi orðið milli... Meira
1. maí 2008 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Hvar er ráðherra? Talsverð spenna var í þinghúsinu í gær vegna málefna Landspítalans . Meira

Ritstjórnargreinar

1. maí 2008 | Leiðarar | 443 orð

Dagur verkamanna

Víða gæti orðið heitt í kolunum þegar haldnir verða fundir í tilefni af fyrsta maí, degi verkalýðsins. Í Berlín, Hamborg og Nürnberg hafa nýnasistar boðað kröfugöngur og vinstri hópar ætla að efna til funda í mótmælaskyni. Meira
1. maí 2008 | Leiðarar | 397 orð

Skynsemin ræður

Það er sérstakt fagnaðarefni að samningar skyldu takast í gærkvöldi í deilum Landspítalans og skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga. Og neyðarástandi í rekstri spítalans þar með afstýrt. Meira
1. maí 2008 | Staksteinar | 147 orð | 2 myndir

Vandræði á framsóknarheimilinu

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, lætur Jón Sigurðsson, fyrrverandi formann Framsóknarflokksins, ekki eiga neitt inni hjá sér, hvað varðar hugsanlega aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Meira

Menning

1. maí 2008 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

50 ára maður

HARÐSTJÓRINN og snillingurinn Mark. E. Smith keyrir hina einstöku sveit The Fall linnulítið áfram og hafa síðustu fimm ár hafa verið með eindæmum gjöful, en þetta er fjórða breiðskífan sem kemur út á því tímabili. Meira
1. maí 2008 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Áfram Ísland!

HEILAR 40 blaðsíður af 106 eru lagðar undir umfjöllun um Ísland, listir og menningu landsins almennt, í öðru tölublaði nýs spænsks listatímarits, Art&Co . Meira
1. maí 2008 | Myndlist | 381 orð

„ ...en samt mun ég vaka“

J. S. Bach: Goldbergtilbrigðin. Jory Vinikour semball. Þriðjudaginn 29. apríl kl. 20. Meira
1. maí 2008 | Tónlist | 540 orð | 1 mynd

Bræðrabandið hans Bubba

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA verður örugglega alveg rosalega skemmtilegt,“ segir Bergþór Morthens, gítarleikari hljómsveitarinnar Egó sem kemur fram á tónleikum á NASA hinn 17. maí næstkomandi. Meira
1. maí 2008 | Tónlist | 100 orð | 2 myndir

Fiðrildi og Elvis

FYRSTU plötu Jóhönnu Guðrúnar, sem í dag kallar sig Yohanna, tekst næstum því að ýta Vilhjálmi Vilhjálmssyni úr efsta sæti Tónlistans þessa vikuna. Butterflies & Elvis vantar þó herslumuninn, og spurning hvað gerist í næstu viku. Meira
1. maí 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Flytja verk fyrir píanó og tölvu

RAFTÓNSKÁLDIÐ Morton Subotnick og píanóleikarinn Tinna Þorsteinsdóttir halda í kvöld tónleika í Sölvhóli, tónleikasal Listaháskóla Íslands á Sölvhólsgötu. Meira
1. maí 2008 | Fólk í fréttum | 159 orð | 2 myndir

Fögur fyrirmyndarmóðir

LEIKKONAN Kate Hudson er á forsíðu nýjasta heftis People sem birtir lista yfir 100 fegurstu manneskjur heims, eins og það hefur oft gert áður. Hudson var valin úr hópi hinna hundrað fögru og frægu. Meira
1. maí 2008 | Myndlist | 169 orð | 1 mynd

Gegnsæi geometríunnar

Sýningu lokið Meira
1. maí 2008 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Gjaldþrota Reykjavík!

HLJÓMSVEITIN Reykjavík! tekur sér stutta pásu frá plötuupptökum um helgina til að halda svokallaða fjárnámstónleika á Kaffibarnum. Meira
1. maí 2008 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Götubörnin í ræsum Kiev

GUÐMUNDUR Tjörvi Guðmundson opnar sýninguna Börnin í ræsinu í Start Art listamannahúsinu í dag. Viðfangsefni Tjörva eru götubörnin í Úkraínu sem skipta þúsundum og búa við hörmulegar aðstæður á götum og í ræsisstokkum Kiev borgar. Meira
1. maí 2008 | Myndlist | 272 orð | 1 mynd

Myndlist er líka vinna

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „VIÐ ætlum ekki að snúa deginum við, heldur erum við líka að koma okkur fyrir á 1. maí. Meira
1. maí 2008 | Hugvísindi | 603 orð | 1 mynd

Norrænn heimsendir

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Á MORGUN hefst tveggja daga ráðstefna í Þjóðminjasafni Íslands um tengsl dómsdagsmyndarinnar frá Hólum og Völuspár. Meira
1. maí 2008 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Ógurleg illmenni

Í UNGLINGAÞÁTTUNUM One Tree Hill, sem Skjár einn sýnir, er ekkert til sparað í dramatískum tilþrifum. Meira
1. maí 2008 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Ólafur og Dorrit

ÞESSI skúlptúr af forsetahjónunum er meðal fjölmargra listaverka á þrefaldri myndlistarsýningu sem verður opnuð í dag í Norræna húsinu. Meira
1. maí 2008 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Setti nýtt met

TÖFRAMANNINUM David Blaine tókst í gær að setja nýtt heimsmet í þætti Opruh Winfrey þegar hann hélt niðri í sér andanum í 17 mínútur og fjórar sekúndur. Hann bætti þar með gamla metið um 32 sekúndur. Meira
1. maí 2008 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Síðla nætur

CHRIS Clark var aðeins of seinn. Ef hann hefði gefið út fyrstu plötu sína árið 1996 en ekki 2001 væri hann líklega í sama klassa og Aphex Twin og Squarepusher. Meira
1. maí 2008 | Myndlist | 273 orð | 1 mynd

Sjáandi

Sýningin stendur til 9. mai. Opið þriðjudaga til föstudaga kl.11–17, laugardaga kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Aðgangur ókeypis. Meira
1. maí 2008 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Slagarapakki

SKRILLJÓNASTA tónleikaplata Stones inniheldur lögin úr samnefndri tónleikamynd Martins Scorsese og stendur keik og klár utan filmurammana, eitthvað sem er ekki sjálfgefið í þessum fræðunum. Meira
1. maí 2008 | Kvikmyndir | 411 orð | 1 mynd

Sonarleit

Leikstjóri: Paul Higgis. Aðalleikarar: Tommy Lee Jones, Charlize Theron, Susan Sarandon, James Franco, Jonathan Tucker, Josh Brolin. 120 mín. Bandaríkin 2007. Meira
1. maí 2008 | Bókmenntir | 466 orð | 2 myndir

Stafrænni bókaútgáfu vex ásmegin

Dagur bókarinnar var haldin hátíðlegur í liðinni viku og reyndar stóð bókafögnuður í heila viku. Í gegnum árin hafa slík hátíðahöld allajafna snúist um umbúðir, verið eins konar hylling pappírsins. Meira
1. maí 2008 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Steinskúlptúrar í Hafnarborg

MÆÐGURNAR Jóna Guðvarðardóttir og Hildur Ýr Jónsdóttir verða með leiðsögn kl. 20 í kvöld um yfirlitssýningu í aðalsal Hafnarborgar á steinskúlptúrum Einars Más Guðvarðarsonar, bróður Jónu, sem lést árið 2003. Meira
1. maí 2008 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Stjörnuárgangur í leiklistardeild LHÍ

* Sannkallaður stjörnuárgangur hefur nám við leiklistardeild Listaháskóla Íslands næsta haust. Meira
1. maí 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Stjörnuveisla hjá P. Diddy

RAPPARINN P. Diddy ætlar að eyða um 230 milljónum íslenskra króna í veisluhöld í tilefni af því að hann hefur nú fengið stjörnu merkta sér á götu í Hollywood. Meira
1. maí 2008 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Thorvaldsen stækkar

* Hárgreiðslustofan Hár Saga í Austurstræti hefur flutt sig um nokkur götunúmer og er nú staðsett mitt á milli Gyllta kattarins og veitingastaðarins Shalimar. Meira
1. maí 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Tvö í viðbót á leiðinni

BRAD Pitt og Angelina Jolie eru nú stödd í Frakklandi og eru að búa sig undir fæðingu tvíbura. Þau komu til borgarinnar Nice á mánudaginn með fylgdarlið sem samanstendur af tveimur lífvörðum og þremur fóstrum. Meira
1. maí 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Undir fölsku flaggi

LEIKKONAN Jennifer Aniston hefur skráð sig á einkamálavef undir fölsku nafni til þess að freista þess að ná sér í kærasta. Í auglýsingunni segist hún vera hjúkrunarfræðingur og birtir mynd með sem hún fann í pöntunarlista. Meira
1. maí 2008 | Tónlist | 361 orð

Það svekkir allt raus ef ei sveiflan er laus

Verk eftir Gál, Schulhoff, Hindemith og Heider. Aladár Rácz píanó, Guido Bäumer alt–saxofónn. Sunnudaginn 27. apríl kl. 15:15. Meira
1. maí 2008 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Þreföld opnun

ÞRJÁR sýningar varða opnaðar í Norræna húsinu í dag kl.15 og eru þær hluti af listahátíðinni List án landamæra. Víkingaöldin heitir sýning 22 finnskra listamanna og er þema myndanna Ísland, íslenskt landslag og kirkjur, fólk og víkingar. Meira
1. maí 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Örlátur á þjórféð

LEIKARINN Johnny Depp skildi eftir rúmlega 100 þúsund krónur í þjórfé þegar hann fór út að borða með vinum sínum í bænum Oshkosh í Wisconsin þar sem hann vinnur að nýrri mynd. Meira

Umræðan

1. maí 2008 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Auglýst eftir skoðun Lúðvíks Geirssonar

Rósa Guðbjartsdóttir svarar grein Lúðvíks Geirssonar: "Bæjarstjórinn og meirihluti Samfylkingarinnar virtist ekki geta tekið ákvörðun um söluna eins og forráðamenn nágrannasveitafélaganna, það varð bænum til tjóns." Meira
1. maí 2008 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

„Hófdrykkjan er heldur flá“

Helgi Seljan fjallar um áfengisneyslu þjóðarinnar: "Vaxandi fjöldi almennings gjörir sér grein fyrir tengslunum milli aukins aðgengis og meiri áfengisneyzlu og því fjölgar þeim sem leggjast gegn því að leyfa áfengi í matvöruverzlunum." Meira
1. maí 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Björgvin Guðmundsson | 30. apríl Halli á vöruviðskiptum við útlönd eykst...

Björgvin Guðmundsson | 30. apríl Halli á vöruviðskiptum við útlönd eykst ... Fyrstu þrjá mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 78 milljarða króna en inn fyrir 102,7 milljarða króna fob (111,9 milljarða króna cif). Meira
1. maí 2008 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Bókin, lampinn og launin

Birkir Egilsson fjallar um kjör hjúkrunarfræðinga: "Það vantar nokkur hundruð hjúkrunarfræðinga til starfa á Íslandi. Ástæðan er einföld; léleg laun og mikið vinnuálag." Meira
1. maí 2008 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Embættismaðurinn

Jakob Falur Garðarsson skrifar um orð og ábyrgð í opinberri umræðu: "Því þarf hann ávallt að vanda framgöngu sína á opinberum vettvangi svo ekki þurfi að efast um hlutleysi hans og heilindi í starfi." Meira
1. maí 2008 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Flytjum Tryggingastofnun ríkisins til Húsavíkur

Sigríður Sía Jónsdóttir skrifar um tilfærslu starfa út á land: "Við stofnun TR var enn byggð á Hornströndum og í Aðalvík og óhugsandi að landsbyggðin reri einhvern tímann lífróður í álverum til að fara ekki í eyði." Meira
1. maí 2008 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Hver erum við?

Lúðvík Emil Kaaber skrifar um þjóðerniskennd.: "Leifar þjóðrembusérhyggjunnar eru orðnar að fjötrum." Meira
1. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 384 orð

Hvers virði er sjálfstæðið?

Frá Pálma Jónssyni: "NÝLEG könnun meðal 800 Íslendinga sýndi að 2/3 hlutar vilja ganga í ESB. „Hugsum í öldum ei árum,“ sagði þjóðskáld á síðustu öld, það á jafnt við í dag." Meira
1. maí 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Marta B Helgadóttir | 30. apríl Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting ... Í...

Marta B Helgadóttir | 30. apríl Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting ... Í aprílblaði Heilsupóstsins er trúverðug kynning. Þar er fjallað um Biotta rauðrófusafa sem er sagður lækka blóðþrýsting skv. niðurstöðum nokkurra breskra háskóla. Meira
1. maí 2008 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Netkosning um Gjábakkaveg móðgun við lýðræðið

Jóhannes Sveinbjörnsson skrifar um netkosningu um Gjábakkaveg: "Netkosningin er til þess fallin að slá ryki í augu fólks um mál sem þegar hefur hlotið mikla umfjöllun og er nú að komast á framkvæmdastig." Meira
1. maí 2008 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Nýir vendir sópa best – eða hvað?

Þorsteinn Ólafsson skrifar um hagsmunamál foreldra og fjölskyldna langveikra barna: "Heilbrigðisyfirvöld draga enn lappirnar frammi fyrir grundvallarúrbótum, sem voru settar á oddinn fyrir um 20 árum." Meira
1. maí 2008 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Reiknimeistari Rósa

Gunnar Axel Axelsson gerir athugasemd við grein Rósu Guðbjartsdóttur: "...forsendurnar sem hún gefur sér og eru grundvöllur þeirrar niðurstöðu sem hún kemst að eru vægast sagt hæpnar." Meira
1. maí 2008 | Aðsent efni | 656 orð | 2 myndir

Skáldhús Gröndals á heima í Grjótaþorpi

Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir skrifar um verndun Gröndalshúss: "Ég tek ofan fyrir þeirri hugmynd að hlúa að 19. aldar arfleifðinni með flutningi Gröndalshúss í Grjótaþorp" Meira
1. maí 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Sóley Björk Stefánsdóttir | 30. apríl Taka það á hörkunni – virkar...

Sóley Björk Stefánsdóttir | 30. apríl Taka það á hörkunni – virkar ekki fyrir hvern sem er? Meira
1. maí 2008 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Svik og prettir?

Jóhann Gunnar Þórarinsson fjallar um frumvarp til laga: "Skrásetningargjöld eru ekkert sem fer beint til ríkisins eins og Sigurður virðist gefa til kynna." Meira
1. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 255 orð

Syfjaðir atvinnubílstjórar eru líka hættulegir í umferðinni

Frá Gunnari Guðmundssyni: "UNDANFARIÐ hefur verið mikil umræða í þjóðfélaginu um að ákvæði laga og reglugerða um hvíldartíma atvinnubílstjóra séu of ströng og þurfi að rýmka þau mikið." Meira
1. maí 2008 | Velvakandi | 285 orð | 1 mynd

velvakandi

Kerru saknað KERRA hvarf frá Miðhrauni 14 í Garðabæ aðfaranótt 25. mars. Stærðin á kerrunni er ca. 130 280 cm. Meira
1. maí 2008 | Blogg | 329 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingimarsson | 30. apríl Gefið eftir uppgreiðslugjaldið eða...

Þorsteinn Ingimarsson | 30. apríl Gefið eftir uppgreiðslugjaldið eða... Nú eru að verða 5 ár liðin síðan bankarnir ruddust inn á fasteignamarkaðinn með skelfilegum afleiðingum fyrir fasteignaeigendur í nútíð og framtíð. Meira

Minningargreinar

1. maí 2008 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Árni Ágústsson

Árni Ágústsson fæddist á Hellissandi á Snæfellsnesi 3. apríl 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 6. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 18. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Ásta Ingvarsdóttir

Ásta Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1955. Hún andaðist á heimili sínu í Reykjavík 13. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 25. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist í Skeiðháholti á Skeiðum 10. september 1925. Hann lést á deild 13d á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi hins 27. mars sl. Útför Bjarna fór fram frá Skálholtskirkju 5. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

Eyjólfur Þorgilsson

Í tilefni þess að öld er nú frá fæðingu föður míns – Eyjólfs Þorgilssonar – langar mig að minnast hans nokkrum orðum. Hann var fæddur 28. apríl 1908 í Hamrakoti í landi Fuglavíkur á Miðnesi. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa Magnúsdóttir

Guðrún Ágústa Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1947. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 19. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seljakirkju 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Gunnar Ragnar Sveinbjörnsson

Gunnar Ragnar Sveinbjörnsson fæddist í Kothúsum í Garði 24. nóvember 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðakirkju 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 1627 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pálsdóttir

Ingibjörg Pálsdóttir fæddist á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi 3. maí 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands aðfaranótt 18. apríl síðastliðins og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist á Þverhamri í Breiðdal 23. apríl 1917. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Laugarneskirkju 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Jakob Örn Sigurðarson

Jakob Örn Sigurðarson fæddist á fæðingardeild Landspítalans 21. júní 1997. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 9. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Digraneskirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

Jónas Aðalsteinsson

Jónas Aðalsteinsson fæddist í Hvammi í Þistilfirði 2. mars 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 19. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Svalbarðskirkju í Þistilfirði 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

J. Sigurður Gunnsteinsson

J. Sigurður Gunnsteinsson fæddist í Stafholti í Vestmannaeyjum 4. febrúar 1925. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 1. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Digraneskirkju 12. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

Kristín Marteinsdóttir

Kristín Marteinsdóttir fæddist í Hafnarfirði 5. febrúar 1957. Hún varð bráðkvödd í Hafnarfirði 5. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Ísafjarðarkirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Steinþóra Margrét Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 14. október 1919. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 23. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Seljakirkju í 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Nílsína Þórunn Larsen

Nílsína Þórunn Larsen fæddist á Ísafirði 17. janúar 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 27. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnarsson

Ólafur Ragnarsson fæddist á Siglufirði 8. september 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 4. apríl Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Ólöf Pétursdóttir

Ólöf Pétursdóttir fæddist í París 8. júlí 1948. Hún lést á endurhæfingardeild LSH á Grensási 20. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 29. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Aradóttir

Sigríður Ingibjörg Aradóttir fæddist í Stóra-Langadal á Skógarströnd 16. október 1917. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 17. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 2620 orð | 1 mynd

Sigurður Ásgeirsson

Sigurður Ásgeirsson fæddist að Ytri-Sólheimum í Mýrdal 19. desember 1930. Hann lést á Lundi, hjúkrunar- og dvalarheimilinu á Hellu, 17. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Oddakirkju á Rangárvöllum 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Sigurjón Daði Óskarsson

Sigurjón Daði Óskarsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. maí 1986. Hann lést af slysförum 8. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seljakirkju 18. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 4333 orð | 1 mynd

Sigurlaug Reynisdóttir

Sigurlaug Reynisdóttir fæddist í Borgarnesi 7. júní 1964. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 12. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 18. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Stefán B. Kristmundsson

Stefán Baldur Kristmundsson fæddist á Kolbeinsá í Hrútafirði 25. maí 1920. Hann lést á heimili sínu hinn 21. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Þóra U. Jónsdóttir

Þóra U. Jónsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 17. janúar 1977. Hún lést á heimili sínu laugardaginn 22. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2008 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Þórhildur Gísladóttir

Þórhildur Gísladóttir fæddist á Brekku í Garði 12. september 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi að morgni 8. apríl síðastliðins og var jarðsungin frá Garðakirkju 17. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. maí 2008 | Sjávarútvegur | 344 orð | 1 mynd

Áhrif dragnótar könnuð í Skagafirði

HAFRANNSÓKNASTOFNUN hyggst á þessu ári gera frumrannsókn á áhrifum dragnótar á lífríkið með því að bera saman svæði í Skagafirði og Húnaflóa. Meira
1. maí 2008 | Sjávarútvegur | 156 orð | 1 mynd

Minna flutt út frá Færeyjum

MIKILL samdráttur var í útflutningi á fiski og fiskafurðum frá Færeyjum fyrstu tvo mánuði þessa árs. Alls er samdrátturinn 68.500 tonn eða 68%. Samdráttur var í öllum fiskitegundum nema í eldisfiski. Meira

Daglegt líf

1. maí 2008 | Daglegt líf | 137 orð

Af gleðivöku og bílslysi

Pétur Stefánsson setti sig í spor þeirra sem fögnuðu sumarkomunni á galeiðunni: Enn skal byrja óðarhjal og yrkja fína stöku. – Kaldan vetur kveðja skal í kvöld með gleðivöku. Á fjörugt ballið fer ég þá í fang á syndaiðju. Meira
1. maí 2008 | Daglegt líf | 694 orð | 2 myndir

akureyri

Hátíðarhöld stéttarfélaganna á Akureyri í dag, á frídegi verkalýðsins, hefjast kl. 13.30 við Alþýðuhúsið. Farið verður í kröfugöngu kl. 14 að Sjallanum en þar er hátíðardagskrá. Meira
1. maí 2008 | Neytendur | 719 orð | 2 myndir

Ekkert samkomulag um að afþakka fjölpóst og fríblöð

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Réttur neytenda til að afþakka fjölpóst og/eða fríblöð er áfram óljós því ekki náðist samkomulag hagsmunaaðila þar um. Meira
1. maí 2008 | Neytendur | 421 orð | 1 mynd

Lambakótilettur og grísarif á grillið

Fjarðarkaup Gildir 1. maí-3. maí verð nú verð áður mælie. verð FK bayonneskinka 1.098 1.568 1.098 kr. kg Ali hunangsskinka, soðin 1.493 1.991 1.493 kr. kg FK blandaðar lærissneiðar 1.498 1.868 1.498 kr. kg FK grill svínakótilettur 1.198 1.678 1.198 kr. Meira
1. maí 2008 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Noma í hópi þeirra tíu bestu

DANSKI veitingastaðurinn Noma, sem státar af tveimur Michelin-stjörnum, var fyrir skemmstu valinn tíundi besti veitingastaður veraldar af breska tímaritinu Restaurant Magazine . Meira
1. maí 2008 | Ferðalög | 403 orð | 1 mynd

Ódýr gisting í Kaupmannahöfn

SUMIR segja að hvergi sé betra að gista í Kaupmannahöfn en á D'Angleterre hótelinu við Kóngsins Nýja torg. Það er enda fimm stjörnu hótel þar sem fá má tveggja manna herbergi fyrir meira en 3. Meira
1. maí 2008 | Ferðalög | 955 orð | 4 myndir

Sandbrettabrun og sögulegar slóðir

Það dreymir marga um að kynnast framandi slóðum þó þeir séu færri sem láti drauminn verða að veruleika. Gyða Erlingsdóttir fór í hálfs árs heimsreisu með bakpoka og var Perú einn viðkomustaðanna. Meira
1. maí 2008 | Neytendur | 174 orð | 1 mynd

Vilja eitt – kaupa annað

„Ég kaupi alltaf lífrænar vörur.“ Þannig svara margir neytendur þegar þeir eru spurðir um innkaupavenjur sínar en sannleikurinn er þó annar, samkvæmt frétt á vef Berlingske tidende . Meira
1. maí 2008 | Ferðalög | 107 orð | 1 mynd

Vítt og breitt

Haustlitaferð til Lapplands TREX-Hópferðamiðstöðin býður upp á haustlitaferð til Lapplands og Norður-Noregs dagana 5.–12. september í haust í fararstjórn Kristjáns M. Baldurssonar. Meira

Fastir þættir

1. maí 2008 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. 5. maí næstkomandi verður Guðmundur E. Jóelsson fimmtugur...

50 ára afmæli. 5. maí næstkomandi verður Guðmundur E. Jóelsson fimmtugur og verður boðið til kaffisamsætis í tilefni dagsins laugardaginn 3. maí frá kl. 14 til 18, í húsi slysavarnarfélgsins Ægis í Garði. Meira
1. maí 2008 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Á morgun, 2. maí, verður Þórður Árni Björgúlfsson , fv...

90 ára afmæli. Á morgun, 2. maí, verður Þórður Árni Björgúlfsson , fv. rennismiður og verslunarmaður á Akureyri, níræður. Í tilefni afmælisins tekur Þórður á móti ættingjum og vinum í Frímúrarahúsinu á Akureyri á afmælisdaginn, föstudaginn 2. Meira
1. maí 2008 | Fastir þættir | 173 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Margir möguleikar. Norður &spade;752 &heart;95 ⋄Á53 &klubs;ÁG1062 Vestur Austur &spade;D106 &spade;984 &heart;ÁG87432 &heart;D106 ⋄8 ⋄G1064 &klubs;D3 &klubs;875 Suður &spade;ÁKG3 &heart;K ⋄KD972 &klubs;K94 Suður spilar 6&klubs;. Meira
1. maí 2008 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður...

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I.Kor. 12, 4. Meira
1. maí 2008 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 c6 8. Bc3 d5 9. Re5 Rfd7 10. Rxd7 Rxd7 11. Rd2 O–O 12. O–O f5 13. Hc1 Rf6 14. Bb2 Bd6 15. Rf3 De7 16. Re5 Hac8 17. Rd3 Hfd8 18. He1 De8 19. e3 g5 20. Hc2 g4 21. Dc1 De7 22. Meira
1. maí 2008 | Í dag | 354 orð | 1 mynd

Sport fyrir yfirvegaða

Gunnar A. Birgisson fæddist í Reykjavík 1974. Útskrifaðist sem matsveinn frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1995. Gunnar hefur starfað við sjómennsku og almenn verkamannastörf. Meira
1. maí 2008 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Barítónsöngvarinn Willard White hélt tónleika með sönglögum til heiðurs gömlum söngvara og baráttumanni fyrir réttindum blökkumanna. Hver var sá? 2 Geir Haarde hefur fengið viðurkenningu frá bandaríska fréttatímaritinu Newsweek. Hver er... Meira
1. maí 2008 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er af þeirri kynslóð sem oft er minnst á í samfélaginu þessa dagana. Nefnilega kynslóðinni sem þekkir ekki þrengingar. Það gerir hins vegar móðir Víkverja og hún kenndi honum blessunarlega að spara. Meira

Íþróttir

1. maí 2008 | Íþróttir | 563 orð

Aðeins fyrir bráðgreinda menn

KARL G. Benediktsson var einn af lykilmönnum Framliðsins í handknattleik karla á „Gullárunum“ 1962 til 1972 sem leikmaður og þjálfari. Karl kom með nýjar hugmyndir og leikskipulag. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 141 orð

Á döfinni ...

ÞAÐ er ýmislegt á döfinni á 100. afmælisári Fram. Afmælishóf Fram var haldið í Gullhömrum í Grafarholti í gærkvöldi. Þar fór fram frumflutningur á 100 ára afmælislagi Fram. *Afmælisrit Fram, hundrað síður, kom út í gær. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 249 orð

Árni Þór: Mín mál eru í biðstöðu

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÁRNI Þór Sigtryggsson handknattleiksmaður, sem leikur með spænska liðinu Granollers, segir óvíst hvað taki við hjá sér eftir tímabilið. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 1186 orð | 1 mynd

Barátta Fram og FH tók á taugarnar

KARL G. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 145 orð

Barry Smith samdi við Valsmenn

SKOSKI knattspyrnumaðurinn Barry Smith mun leika með Íslandsmeisturum Vals í sumar en varnarmaðurinn sterki hefur skrifað undir eins árs samning við Hlíðarendaliðið. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 199 orð

„Litli og stóri“ fóru á kostum í Árósum

FRAM varð fyrst íslenskra liða til að taka þátt í Evrópukeppni í handknattleik. Framarar tóku þátt í Evrópukeppni meistaraliða 1962 og voru mótherjar Fram danska meistaraliðið Skovbakken frá Árósum. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 146 orð

„Stolt og ánægð“

„ÉG er afar stolt og ánægð að vera fyrsti Framarinn til að ná Íslandsmeistaratitli á afmælisárinu,“ sagði Sigrún Nanna Karlsdóttir, 27 ára, nýkrýndur Íslandsmeistari í -59 kg flokki í Tækvondó. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 787 orð | 2 myndir

„Við skulum halda sigurhátíð snjalla!“

„Á þessum sögulegu tímamótum Fram hugsum við fyrst og fremst um framtíðina. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Birgir ekki í ráshóp með Daly

Birgir Leifur Hafþórsson fær ekki tækifæri til þess að leika með Bandaríkjamanninum John Daly á Opna spænska meistaramótinu í golfi sem hefst í dag. Daly er á meðal keppenda en styrktaraðilar mótsins buðu honum að taka þátt. Birgir hefur leik kl. 12. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 650 orð | 1 mynd

Chelsea til Moskvu

CHELSEA og Manchester United leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu í Moskvu hinn 21. maí en Chelsea lagði Liverpool í mögnuðum leik í gær á Stamford Bridge, 3:2, eftir framlengingu. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Cuban rak þjálfarann

„ÞAÐ var ekki auðveld ákvörðun enda er Avery Johnson frábær þjálfari,“ sagði Mark Cuban, hinn litríki eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, í gær þegar hann tilkynnti um brottrekstur þjálfara liðsins. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 786 orð | 1 mynd

Dirk Nowitzki er ósáttur við liðsheildina hjá Dallas

NEW Orleans Hornets og meistaralið San Antonio Spurs slógu mótherja sína út í 1. umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni aðfaranótt miðvikudags. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Eiríkur hannaði Fram-merkið

EIRÍKUR Jónsson, húsa- og listmálari, sem varð margfaldur Íslandsmeistari með Fram í knattspyrnu á „Gullárunum“ – lék stöðu útherja – hannaði Fram-merkið 1936. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 748 orð | 1 mynd

Fengu barnapíur

GUÐRÍÐUR Guðjónsdóttir var aðeins 14 ára þegar hún hóf að leika með meistaraflokki Fram í handknattleik kvenna og fagnaði Íslandsmeistaratitli 1976. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 99 orð

Formaðurinn sá um að blása í boltann

FYRSTI knötturinn sem Fram eignaðist var kostaður af Boga Ólafssyni, einum af stofnendum Fram. Hann átti peninga á bók og bauðst til að lána félaginu andvirði boltans. Eftir að boltinn var kominn í hús kom upp tillaga um að kaupa fótboltapumpu. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 109 orð

Formenn Fram 1908–2008

Pétur J. Hoffmann Magnússon: 1908-1910, 1913-14, 1915-17. Arreboe Clausen: 1910, 1911-1913, 1917-1919. Gunnar Halldórsson: 1910. Gunnar Thorsteinsson: 1914-1915 Friðþjófur Thorsteinsson: 1919-1920, 1935. Tryggvi Magnússon: 1920-1928. Stefán A. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ingvar Árnason , línumaður í liði Vals, hefur framlengt samning sinn við Hlíðarendaliðið og gildir samningur hans til 2011. Ingvar er uppalinn í Val og hefur leikið sinn allan feril með liðinu. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Brasilíski varnarmaðurinn Lucimar Ferreira da Silva , eða Lucio , segir að hann sé ekki á förum frá þýska liðinu Bayern München . Lucio hefur frá árinu 2004 verið í herbúðum Bayern München en hann hefur verið orðaður við spænska liðið Barcelona . Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Framarar fagna hundrað ára afmæli félagsins í dag, 1. maí

Framarar fagna hundrað ára afmæli félagsins í dag, 1. maí. Þeir halda upp á daginn á veglegan hátt á félagssvæði Fram í Safamýri. Hátíðardagskráin hefst kl. 10 til 12 með 7. flokks móti í knattspyrnu á vegum Kiwanisklúbbsins Heklu. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 73 orð

Framarar stofnuðu slysasjóð

FRAMARAR gerðu sér strax grein fyrir því að knattspyrnan væri harður leikur og leikmenn ættu á hættu að meiðast í kappleikjum. Til þess að leikmenn Fram biðu ekki fjárhagslegt tjón, er þeir meiddust í kappleik, var stofnaður slysasjóður hjá Fram 1933. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 172 orð

Fram í sérflokki

ÞEGAR Framarar urðu Íslandsmeistarar 1963 með því að fagna stórsigri á FH í síðasta leik mótsins, 38:26, mátti sjá þessa umsögn í Morgunblaðinu þriðjudaginn 9. apríl 1963: „Fram hafði í þessum leik létt hlutverk. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 164 orð

Fram með fyrsta Evrópusigurinn

ÞEGAR Fram tók fyrst íslenskra liða þátt í Evrópukeppni í handknattleik 1963, lék gegn danska liðinu Skovbakken í Evrópukeppni meistaraliða, höfðu knattspyrnumenn úr Fram mikinn hug á að feta í fótspor handknattleiksmanna og taka þátt í Evrópukeppni... Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 502 orð

Framsvæðið í Úlfarsárdal

FLJÓTLEGA fer mynd að koma á nýtt framtíðarfélagssvæði Fram í Úlfarsárdal við Grafarholt sem verður hið glæsilegasta í fögru umhverfi við Úlfarsá, eins og sést hér á teikningunni til hliðar. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

Friðþjófur skoraði 12 mörk af fjórtán!

FYRSTA Íslandsmótið í knattspyrnu fór fram 1912 og tóku þrjú lið þátt í mótinu – Fram, Fótboltafélag Reykjavíkur (KR) og Knattspyrnufélag Vestmannaeyja. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 66 orð

Fundað í Hegningarhúsinu

LENGI vel fóru fundir Fram fram á Suðurgötu 4, þar sem Gunnar Halldórsson bjó. Voru fundir haldnir þar þar til 16. maí 1910, að fyrsti fundurinn var í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg 9, í skjóli Péturs Sigurðssonar. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 594 orð

Gáfust ekki upp

ÞEGAR aðalfundur Fram var haldinn í Iðnó 1928 gerðust þau tíðindi að enginn úr stjórn félagsins mætti. Tryggvi Magnússon formaður var staddur í Frakklandi og ekki spurðist til annarra. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 965 orð | 1 mynd

,,Glæsilegir menn á velli og mjög vinsælir í bænum“

UM vorið 1908 komu nokkrir drengir í Reykjavík saman til þess að ræða um að stofna nýtt fótboltafélag. Drengirnir áttu flestir heima í miðbænum – á Suðurgötunni og við Tjörnina. Elstur þeirra var Arreboe Clausen, 15 ára. Þann 1. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 373 orð

Hreinsanir framundan hjá Barcelona?

ANNAÐ árið í röð vinna Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Barcelona engan titil á tímabilinu og nú beinast öll spjótin að þjálfaranum Frank Rijkaard. Er tími hans liðinn með Katalónuliðið sem hann hefur stýrt frá árinu 2003? Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 193 orð

Hvítt og blátt

FYRSTU búningar Fram voru hvítar peysur og hvítar buxur. Blár borði var þvert yfir brjóstið – með nafninu FRAM. Breytingar voru gerðar á búningnum 1911 er byrjað var að leika í albláum peysum án kraga, með reimum í hálsmálið. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 390 orð

KNATTSPYRNA Chelsea – Liverpool 3:2 Didier Drogba 33., 105., Frank...

KNATTSPYRNA Chelsea – Liverpool 3:2 Didier Drogba 33., 105., Frank Lampard 98. – Fernando Torres 64., Ryan Babel 117. *Chelsea mætir Manchester United í úrslitaleik í Moskvu 21. maí. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA KARLAR

KNATTSPYRNA KARLAR Íslandsmeistarar (18): 1913, 1914, 1915, 1916, 1917, 1918, 1921, 1922, 1923, 1925, 1939, 1946, 1967, 1962, 1972, 1986, 1988, 1990. Bikarmeistarar (7): 1970, 1973, 1979, 1980, 1985, 1987, 1989. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 1403 orð | 2 myndir

Lygabekkurinn frægi var á sínum stað

ÞAÐ þarf ekki lengi að velta spurningunni – hver er besti og sigursælasti knattspyrnuþjálfarinn í 100 ára sögu Fram? – fyrir sér. Svarið er á allra vörum; Ásgeir Elíasson. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 172 orð

Markamet Ingólfs

ÞEGAR Ingólfur Óskarsson setti hið glæsilega markamet sitt í 1. deildarkeppninni sem leikin var í Hálogalandi 1963, skoraði hann 122 mörk í tíu leikjum, eða að meðaltali 12,2 mörk í leik sem er met sem verður seint slegið. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Mathisen hættir hjá Fram

FRAM og danski knattspyrnumaðurinn Hans Mathiesen hafa komist að samkomulagi um að leysa leikmanninn undan samningi við félagið en samningur hans við Safamýrarliðið gilti til 31. desember á þessu ári. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Mikið lof borið á Scholes

NAFN Paul Scholes hins hægláta miðjumanns Manchester United var í fyrirsögnum flestra ensku blaðanna í gær en glæsmarkið sem hann skoraði gegn Barcelona á Old Trafford í fyrrakvöld skaut Englandsmeisturum til Moskvu þar sem úrslitaleikurinn verður haldinn á Luzhniki vellinum hinn 21. maí. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 105 orð

Mummi og Baldur tvisvar meistarar

FRAM varð tvisvar Íslandsmeistari í knattspyrnu undir stjórn Guðmundar Jónssonar, Mumma – 1962 er Framarar lögðu Valsmenn að velli í sögufrægum aukaúrslitaleik á Laugardalsvellinum, 1:0. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Ólafur Spánarmeistari

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÓLAFUR Stefánsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik bætti enn einum titlinum í safn sitt í gærkvöldi þegar hann varð spænskur meistari annað árið í röð með liði Ciudad Real. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Ólöf María í baráttunni í Skotlandi

Sophie Gustafson frá Svíþjóð hefur titil að verja á Opna skoska meistaramótinu á Evrópumótaröð kvenna í golfi sem hefst í dag á Cameron House-vellinum í Aberdeen í Skotlandi. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 226 orð

Samsöngurinn heyrðist um allan bæ

JÓN Sigurðsson skrifaði um stemningu á kappleikjum Fram á Melunum í FRAM-blaðið í febrúar 1939: „Þegar inn á völlinn kom var mitt fyrsta verk að leita uppi Ingimarskórinn fræga. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 159 orð

Sníkjur fyrir Íslandsbikarnum

ÞAÐ voru Framarar sem komu með hugmyndina að keppa um Íslandsbikar og var ákveðið að fá bikar frá Þýskalandi. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 321 orð

Strákar úr MR í aðalhlutverkum

Á árunum 1910 og 1911 var vaknaður mikill áhugi fyrir knattspyrnu meðal nemenda Menntaskólans í Reykjavík. Nokkrir skólapilta kepptu eitt sinn við Fram, en seinna gengu þeir flestir til liðs við Framara og unnu marga frækna sigra undir merkjum Fram. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 112 orð

Sveinn og Páll unnu frábært starf

KARL G. Benediktsson sagði að það mætti ekki gleyma tveimur mönnum sem unnu frábært starf í kringum Framliðið á „Gullárunum“. „Sveinn H. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 107 orð

Útkastarar voru á fundum

ÞAÐ var oft fjör á fundum hjá Fram á fyrstu árunum, enda félagsmenn ungir og kappsfullir. Einn félagsmaður, sem fremur þótti vilja beita tungunni en fótunum, var ásakaður um að vilja breyta Fram í málfundafélag. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 180 orð

Voru frábærir gegn Barcelona

ÞEGAR menn hafa verið að velta fyrir sér hvað sé besti leikur sem íslenskt lið hefur náð í Evrópukeppni, eru flestir sammála að það sé leikur Fram gegn stórstjörnuliði Barcelona á Laugardalsvellinum 23. október 1990. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Willy Sagnol skilinn eftir heima

FRAKKINN, Willy Sagnol sem er á mála hjá þýska meistaraliðinu Bayern München, var skilinn eftir heima þegar Bæjarar héldu til Rússlands í gær en í kvöld mæta þeir Zenit Petersburg í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum UEFA-bikarnsins. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 60 orð

Þáðu aldrei laun

ÞEIR þrír þjálfarar sem störfuðu mest með meistaraflokki karla á Gulltímabilinu 1961 til 1972 og þjálfuðu yngri flokka, Karl G. Benediktsson, Hilmar Ólafsson og Sveinn H. Ragnarsson, tóku aldrei laun fyrir störf sín við þjálfun og liðsstjórn. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 54 orð

Þegnskylduvinna

ÞAÐ var enginn íþróttavöllur til í Reykjavík þegar Fram var stofnað. Félagið sótti um leyfi hjá bæjarstjórn til þess að mega hafa æfingar á Melunum og var það veitt 1. maí 1910. Þá var samþykkt á félagsfundi, með fjórum atkvæðum gegn fjórum! Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 223 orð

Þjálfaraleit í útlöndum

ALLAR líkur eru á því að erlendur þjálfari taki við bikarmeistaraliði Snæfells í Iceland Express-deild karla á næstu leiktíð og segir Daði Sigurþórsson, fráfarandi formaður deildarinnar, að málin ættu að skýrast á næstu 2-3 vikum. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 48 orð

Þrír Framarar íþróttamenn Reykjavíkur

ÞRÍR Framarar hafa verið útnefndir íþróttamenn Reykjavíkur í hófi að Höfða síðan útnefningar hófust 1979. *Marteinn Geirsson, fyrirliði Fram og landsliðsins í knattspyrnu, var útnefndur 1981. Meira
1. maí 2008 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Þrír nýir heiðursfélagar

FRAMARAR útnefndu í gærkvöldi, í 100 ára afmælishófi Fram í Gullhömrum í Grafarholti, þrjá nýja heiðursfélaga. Meira

Viðskiptablað

1. maí 2008 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn verðbólgu á ESB-svæðinu

RÍKISSTJÓRNIR í Evrópusambandslöndunum þurfa að skerpa á lögum og reglugerðum sem geta dregið úr þeim aukna verðbólguþrýstingi sem nú er á ESB-svæðinu. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 1432 orð | 2 myndir

„Eins og við þykjum ekki nógu sexí“

Eftir nærri 20 ára dvöl í Garðabæ standa flutningar fyrir dyrum hjá Vélsmiðjunni Héðni. Nýjar höfuðstöðvar rísa nú í Hafnarfirði sem taka á í notkun í lok ársins. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Guðmund S. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

„Made in China“

MÁLEFNI íbúa Tíbets undir kommúnistastjórninni í Kína hafa vakið aukna athygli undanfarnar vikur og hafa mótmælendur látið í ljósi skoðanir sínar í mörgum helstu borgum heimsins. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 81 orð

Bréf lækkuðu og krónan veiktist

LÍTIL breyting varð á úrvalsvísitölu hlutabréfa í kauphöllinni í gær, en hún lækkaði um 0,08% og er nú 5.211 stig. Velta með hlutabréf nam 7,7 milljörðum króna, mest með bréf Glitnis, eða fyrir 3,3 milljarða, en Glitnisbréfin hækkuðu um 2,71%. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Cargolux besta fraktflugfélagið

CARGOLUX hefur af breska tímaritinu Air Cargo News verið útnefnt sem besta flugfraktfélagið árið 2008. Þetta er annað árið í röð sem félagið fær verðlaunin, en það fékk þau einnig árið 2005. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Ekki er öll vitleysan eins

Greinilega er ekki öllum fært að stofna tónlistarútgáfufyrirtæki í Texas. Mannvitsbrekkan Charles Ray Fuller, 21 árs, tók ófrjálsri hendi ávísanahefti tengdamóður sinnar og fyllti út ávísun upp á 360 milljarða dala, andvirði um 27. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 715 orð | 1 mynd

Endalok banka?

Eftir Xavier Vives Eru örlög banka ráðin í kjölfar fjármálakreppunnar sem nú stendur yfir? Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 512 orð | 1 mynd

Frakkar og Íslendingar bæta hverja aðra upp

Unnur Orradóttir Ramette, viðskiptafulltrúi sendiráðs Íslands í París, var hér í vikunni að kynna íslenskum fyrirtækjum tækifæri í Frakklandi. Björn Jóhann Björnsson heyrði í henni af því tilefni. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 139 orð

Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Persaflóaríkja

SAMNINGAVIÐRÆÐUM um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Samstarfsráðs Persaflóaríkja (Barein, Katar, Kúveit, Óman, Sádi-Arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin) lauk í Genf í liðinni viku. Samningaviðræður stóðu yfir í tæplega tvö ár. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 96 orð

Fyrsta farþegaflugvél Japana

JAPANSKI bílaframleiðandinn Toyota hefur ákveðið að fjárfesta fyrir allt að 10 milljarða jena, jafnvirði liðlega 7 milljarða íslenskra króna, í þróun og smíði á fyrstu farþegaflugvél Japana. Toyota ætlar að fjárfesta í Mitsubishi Aircraft Corp. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Gengishagnaður tæpir tíu milljarðar

HAGNAÐUR Kaupþings á fyrsta fjórðungi ársins nam 18,7 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 20,3 milljarða á sama tímabili í fyrra. Gengishagnaður var 9,7 ma.kr., en 30% veiking krónunnar hafði veruleg áhrif. Árið áður var gengishagnaður 13,5 ma. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 247 orð

Hagnast um 2,6 milljarða króna

HAGNAÐUR Straums-Burðaráss fjárfestingabanka nam 22,3 milljónum evra, um 2,6 milljörðum króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Á sama tíma árið áður var hagnaðurinn 69,2 milljónir evra. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 43 orð

Icelandair með ferðaskrifstofu

ICELANDAIR Group hefur stofnað nýja ferðaskrifstofu fyrir íslenska markaðinn og ráðið Hörð Gunnarsson, fv. framkvæmdastjóra Ferðaskrifstofu Íslands, sem framkvæmdastjóra. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Innlánsreikningar yfir verðbólgunni

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VEXTIR af óverðtryggðum innlánsreikningum hjá bönkum og sparisjóðum eru í flestum tilvikum enn nokkuð yfir verðbólgunni og skila því raunávöxtun um þessar mundir þrátt fyrir aukna verðbólgu. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Kaupa 50% í SecurStore

BJARNI Ármannsson og Örn Gunnarsson hafa keypt sinn fjórðunginn hvor í tölvufyrirtækinu SecurStore á Akranesi. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Klæðning tæknivæðir tækjaflotann

NÝLEGA gekk verktakafyrirtækið Klæðning frá kaupum á stjórnunarbúnaði, Trimble Construction Manager, sem byggir á GPS-staðsetningartækni í þráðlausum samskiptum um farsíma og netið. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 639 orð | 1 mynd

Magn ekki sama og gæði er kemur að vinnustundum

Eva María Jónsdóttir | evamaria@netfang.is Við Íslendingar höfum víst sérstöðu, því við vinnum svo mikið. Vinnuvikan íslenska er ofvaxin miðað við þær hóflegu vinnuvikur, sem þekkjast í löndunum sem við kjósum að bera okkur saman við. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 251 orð

Matador í anda útrásar

ÚTHERJI settist nýlega niður með fjölskyldunni og spilaði hið sígilda viðskiptaspil Matador, þótt nafnið sé nú orðið amerískara. Eins og alltaf þegar sest er við spil af þessu tagi þurfa spilarar að ákveða hernaðaráætlun sína, þ.e. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

Meira traust borið til fyrirtækja

SAMKVÆMT árlegri könnun Edelman á trausti og trúverðugleika er traust á fyrirtækjum meira en traust á stjórnvöldum í 14 af þeim 18 löndum sem könnunin nær til. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Memor hlutskarpast í Fyrirtækjasmiðjunni

UPPSKERUHÁTÍÐ Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla var haldin nýverið í aðalstöðvum Glitnis að Kirkjusandi, en bankinn er aðalstyrktaraðili verkefnisins. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 62 orð

Microsoft vottar Teris

TERIS, upplýsingatæknifyrirtæki sem áður hét Tölvumiðstöð sparisjóðanna, er komið í hóp fyrirtækja hér á landi sem Microsoft hefur vottað sem sinn samstarfsaðila, Microsoft Certified Partner, eins og það er orðað á frummálinu. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 204 orð

Minni hagnaður banka

UPPGJÖR banka á Norðurlöndum vegna fyrsta fjórðungs þessa árs, sem birt hafa verið að undanförnu, hafa almennt verið frekar undir þeim væntingum sem sérfræðingar á fjármálamarkaði höfðu gert til þeirra. Undantekningar eru þó þar á. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 413 orð | 1 mynd

Ný álgluggaverksmiðja skapar á annan tug starfa

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is NÝ álgluggaverksmiðja fyrirtækisins Formaco ehf. var formlega tekin í notkun í gær í byggingu númer 2300 á Keflavíkurflugvelli. Verksmiðjan framleiðir álglugga undir vöruheitinu Idex. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 984 orð | 15 myndir

Nýir eigendur og starfsmenn hjá LOGOS

BREYTINGAR hafa orðið á eigendahópi LOGOS lögmannsþjónustu, m.a. vegna opnunar skrifstofu í Kaupmannahöfn. Nýir eigendur eru Jón Elvar Guðmundsson í Reykjavík og Carsten Mollekilde og Peter Mollerup í Kaupmannahöfn. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 59 orð

Nýr hluthafi í Property Group

HIÐ nýstofnaða fasteignafélag Novator Properties hefur ásamt Straumi eignast 22,5% hlut í Property Group, í gegnum sameiginlegt félag, PG Invest. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Óréttlát trygging?

Eru það ekki einmitt bankar og lífeyrissjóðir sem hafa alla möguleika á að meta verðbólguhættu? Hefur almenningur slíkar forsendur? Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Segja góðu tækifæri glatað í Bretlandi

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Selja í Eystrasalti og kaupa í A-Evrópu

CREDITINFO hefur selt CreditCollect, innheimtufyrirtæki sitt í Litháen og Lettlandi, til Sergel Kredittjanster í Svíþjóð. Creditinfo hefur einnig selt vanskilaupplýsinganet sitt í Mið-Austurlöndum til framkvæmdastjóra Creditinfo Middle East. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 91 orð

Snuprar fjármálafyrirtæki

MERVYN King, bankastjóri Englandsbanka, snupraði í gær bresk fjármálafyrirtæki fyrir að laða til sín allt hæfileikaríkasta unga fólkið í landinu með vænum kaupaukum. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 801 orð | 1 mynd

Spá Seðlabankans kannski ekki fjarri lagi

Ýmsir hafa brugðist hart við spá Seðlabankans um allt að 30% raunlækkun á húsnæðisverði hér á landi á næstu tveimur árum. Sé mið tekið af nýjum spám á Bretlandi er ekki víst að spá bankans sé svo mikið út úr korti. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 98 orð

Stefna forritar áfram fyrir bændur

STEFNA, hugbúnaðarfyrirtæki á Akureyri, og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa endurnýjað samsstarfssamning sinn um hugbúnaðarþróun fyrir miðlæg kerfi BÍ. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Stjórn FL ætlar að afskrá félagið

STJÓRN FL Group samþykkti á fundi sínum í gær, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, að taka félagið af markaði en 87% eigenda hlutafjár hafa samþykkt að vera áfram í félaginu. Til stendur á hluthafafundi 9. maí nk. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 650 orð | 3 myndir

Stuðlar að jafnvægi og trausti á fasteignamarkaðnum

Eftir Ívar Ragnarsson Það hefur verið athyglisvert að lesa skrif um Íbúðalánasjóð undanfarna daga og vikur. Í þeim má t.a.m. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 80 orð

Stýrivextir 0,5% í Japan

BANKASTJÓRN japanska seðlabankans ákvað á fundi sínum í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 0,5%. Er það í takt við spár sérfræðinga á fjármálamarkaði. Bankinn hækkaði stýrivextina síðast í febrúarmánuði úr 0,25% í 0,5%. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Stærsta vika afþreyingariðnaðarins til þessa?

Á MIÐNÆTTI aðfaranótt þriðjudags hófst um heim allan sala á nýjasta kafla hins umdeilda tölvuleiks Grand Theft Auto (GTA 4), hinum fjórða í röðinni, og er gert ráð fyrir því að sölutekjur í fyrstu vikunni verði yfir 400 milljónir dala, andvirði um 30... Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Tap Spron 8,4 milljarðar króna

TAP á rekstri SPRON nam 8,4 milljörðum króna eftir skatta á fyrsta fjórðungi ársins en á sama tímabili á síðasta ári var 4,6 milljarða króna hagnaður á rekstrinum. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 452 orð | 1 mynd

Tenging við Bandaríkin skilyrði fyrir byggingu netþjónabús

Henk Wiering skrifaði á dögunum undir viljayfirlýsingu um byggingu netþjónabús á Suðurlandi og segir vel koma til greina að reist verði fleiri slík bú í öðrum landshlutum. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Útflytjendur í Kína vilja evrur

KÍNVERSK útflutningsfyrirtæki eru í auknum mæli farin að óska eftir því að fá greitt fyrir vörur sínar, sem þau flytja til Evrópu, í evrum í stað Bandaríkjadollara. New York Times segir frá þessu. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun vestra

SEÐLABANKI Bandaríkjanna ákvað í gær að lækka stýrivexti sína um 0,25 prósentustig í 2% og hefur bankinn því lækkað stýrivexti samtals um 3,25 prósentustig frá því að lækkunarferli hans hófst í september í fyrra. Meira
1. maí 2008 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Vöxtur sprotanna mestur hjá Mentor

FYRIRTÆKIÐ Mentor, sem hannað hefur upplýsingakerfi fyrir skóla, hlaut í gær Vaxtarsprotann 2008, viðurkenningu sem veitt er fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis. Meira

Annað

1. maí 2008 | 24 stundir | 777 orð | 1 mynd

100 daga við stjórn

Á laugardaginn verða 100 dagar liðnir frá því að meirihluti Sjálfstæðisflokks og þess hluta F-lista sem fylgir Ólafi F. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

115% verðmunur á grænum frostpinnum

Neytendasamtökin gerðu könnun á Grænum frostpinnum í heimilispakkningu frá Kjörís. 10 stykki eru í pakka. Verðmunur er töluverður eða 115 % sem er 328 króna munur á lægsta og hæsta verði, þar sem Krónan kom ódýrast út en Kjarval var dýrust. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

120 ágrip Uppskeruhátíð vísindafólks við Landspítalann er hafin og að...

120 ágrip Uppskeruhátíð vísindafólks við Landspítalann er hafin og að þessu sinni kynna yfir 350 vísindamenn og samstarfsaðilar þeirra niðurstöður rannsókna á spítalanum. „Veggspjaldakynningin í anddyri K-byggingar hefur vaxið mikið að umfangi. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 93 orð

180 milljónir í flóttamenn

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra undirrituðu í gær samkomulag um samstarf við móttöku flóttafólks og fjármögnun flóttamannaverkefna á þessu og næsta ári. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

404 mínútur án marka

Það eru gömul sannindi og ný að það sem skilur að frábær knattspyrnulið og hin sem lulla ævinlega áfram í hlutlausum er hæfileiki leikmanna þeirra til að skora mörk og vinna leiki. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Jónsson látinn

Aðalsteinn Jónsson, útgerðarmaður á Eskifirði er látinn, 86 ára að aldri. Aðalsteinn var um áratuga skeið einn af forystumönnum í íslenskum sjávarútvegi og var forstjóri Eskju, áður Hraðfrystihúss Eskifjarðar, í 40 ár. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 318 orð | 1 mynd

Aðgerða er þörf

Í dag á baráttudegi verkalýðsins er ánægjulegt að minnast þess að nýfrjálshyggjunni hefur í vetur verið útrýmt úr íslensku samfélagi. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 171 orð | 2 myndir

Aðgerðaleysi stjórnvalda

Nú er rétt rúmur mánuður þar til sá frestur er liðinn sem ríkisstjórnin hefur til þess að svara til um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna leggur til. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 16 orð

Afmæli í dag

Judy Collins söngkona, 1939 Rita Coolidge söngkona, 1944 John Woo leikstjóri, 1946 Ray Parker lagahöfundur, 1954 Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 251 orð | 1 mynd

Alveg milljón

Íslensk vinkona mín á Ítalíu borgar leigu á þriggja mánaða fresti. Við seinustu greiðslu hafði upphæðin farið úr 110.000 krónum í 153.000. Úps. Ég var í heimsókn á sama tíma og fékk vægt áfall. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Á annað hundrað hættir

„Frá áramótum hafa um 150 félagsmanna okkar hætt störfum, þar af hefur um helmingnum verið sagt upp. Hinir hafa hætt af ýmsum ástæðum, t.d. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Ingó Idol er ekkert súr þótt fúlir bloggar fíli ekki lagið hans...

„Ingó Idol er ekkert súr þótt fúlir bloggar fíli ekki lagið hans. Gott mál að vera með 10.000 fjórtán ára gellur sem aðdáendur og fremja tónlistarhryðjuverk. Alltaf fundist fyndið að gaurinn sé kenndur við Idol. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 54 orð

„Jahá, það er bara að verða liðin fjögur ár frá síðasta Evrópumóti...

„Jahá, það er bara að verða liðin fjögur ár frá síðasta Evrópumóti í fótbolta. Ég valdi Grikki og fylgdi þeim til loka. Mínir menn brugðust mér ekki 2004 og ekki ætla ég að svíkja þá núna. Grikkland mun koma öllum á óvart og verja titilinn! Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Jónína Ben hefur staðið að detox-meðferðum til Póllands. Nú hefur...

„Jónína Ben hefur staðið að detox-meðferðum til Póllands. Nú hefur Edda Björgvins tekið sig til og býður upp á detox-námskeið á Sólheimum. ...ég er byrjaður að undirbúa „short version“ af „short version“ Eddu. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 289 orð | 1 mynd

Biðlistar aldrei styttri

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Þeir sem komu inn á hjúkrunarheimili árið 1999 voru marktækt hraustari en þeir sem komu inn á öðrum árum. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 256 orð | 1 mynd

Egó kemur saman aftur

Hin goðsagnakennda rokkhljómssveit Egó heldur tónleika á NASA hinn 17. maí næstkomandi, þar sem uppeldisbræðurnir Bubbi og Beggi Morthens fara fremstir í flokki. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Eigendur greiði 50 þúsund kr. á dag

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið að beita dagsektum upp á 50 þúsund krónur á dag gagnvart eigendum hússins að Hvaleyrarbraut 22 þar sem ítrekaðar ábendingar byggingarfulltrúa og skipulags- og byggingarráðs hafa ekki borið árangur. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Eins og Mugison verða Lilja og félagar í Bloodgroup á farandsfæti í...

Eins og Mugison verða Lilja og félagar í Bloodgroup á farandsfæti í sumar. Hljómsveitin heldur í tónleikaferð til Englands í maí og kemur fram í London, Manchester, Nottingham og Brighton. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Ekkert óeðlilegt

Niðurstaða Jóns gengur skrefinu lengra í þessum efnum. Það er ekkert óeðlilegt eða sviksamlegt af Jóni að hafa aðrar áherslur í þessum málum nú en áður, eins og mér finnst sumir telja, þar á meðal einhverjir félagar mínir í Framsókn. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 151 orð | 1 mynd

Elvis í hjónaband

Á þessum degi árið 1967 gengu Elvis Presley og Priscilla Anne Beaulieu í hjónaband á Aladdin-hótelinu í Las Vegas. Elvis var 32 ára og Priscilla 21 árs. Nákvæmlega níu mánuðum síðar fæddist dóttir þeirra Lisa Marie. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Eyjarskeggjar sannar lesbíur

Íbúar á grísku eyjunni Lesbos hafa höfðað mál gegn samtökum samkynhneigðra í Grikklandi, í því skyni að tryggja einkarétt eyjarskeggja á að geta kallað sig lesbíur. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Fagna breytingu

Evrópusambandið hefur fagnað lagabreytingu tyrkneska þingsins um að rýmka tjáningarfrelsi í landinu og segir það velkomið framfaraskref. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 298 orð

Fara afi og amma of snemma á heimili?

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „ Á þessum árum telja 10-30% að þau gætu nýtt sér endurhæfingu. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Fíknin hvarf

Daða Guðbjörnssyni listamanni finnst hann vera hæfari til að takast á við daglegt líf og verjast áreiti eftir að hann fór að stunda sahaja-jóga. Löngun í áfengi hvarf og það sama má segja um ýmis líkamleg... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Fjárnám „Sú hugmynd hefur verið rædd að spila fyrir skattinn á...

Fjárnám „Sú hugmynd hefur verið rædd að spila fyrir skattinn á árshátíð í staðinn, en af því verður líklega ekki,“ segir Bóas Hallgrímsson, forsöngvari Reykjavíkur! Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Framsókn og ég

Þótt ég eigi enn marga ágæta félaga þarna innandyra hefur flest af því fólki sem mér hefur fundist ég eiga mesta samleið með í þessum flokki nú snúið sér að öðru og ég átta mig ekki á því hvert ferð þessa flokks er heitið. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Fritzl-börnin dvelji lengur í kjallaranum

Natascha Kampusch hefur gagnrýnt austurrísk yfirvöld fyrir að fjarlægja börn Elisabethar Fritzl skyndilega úr kjallaranum þar sem þau höfðu dvalið allt sitt líf. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Fundur í allsherjarnefnd

Talsmenn atvinnubílstjóra og yfirmenn lögreglunnar gengu í gærmorgun á fund allsherjarnefndar Alþingis og skýrðu afstöðu sína varðandi mótmælin sem brutust út á Suðurlandsvegi 23. apríl síðastliðinn. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Fær einkaskjöl Bjarna Ben.

Einkaskjalasafn Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi borgarstjóra og forsætisráðherra, var í gær afhent Borgarskjalasafni Reykjavíkur til varðveislu og eignar. Ólafur F. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Gegn nýrnasölu

Filippseysk stjórnvöld hafa ákveðið að banna líffæraígræðslu fyrir útlendinga til þess að stemma stigu við ólöglegri nýrnasölu í landinu. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Gengið gegn stjórn

Ylfa Mist Helgadóttir, íbúi í Bolungarvík, stóð fyrir mótmælagöngu í bænum kl. 18:30 í gærkvöld, frá húsi Soffíu Vagnsdóttur að húsi Gríms Atlasonar og að lokum að ráðhúsinu. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 433 orð | 2 myndir

Grillar eingöngu á kolagrilli

Gasgrillin eru á margan hátt þægilegri en kolagrillin og því betri fyrir þá sem ekki nenna að stússa mikið við grillið. Ekki eru þó allir tilbúnir að segja skilið við kolagrillin enda vill fólk ekki missa þetta sérstaka bragð sem kemur af kolunum. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Grillbrúðkaup í stað hefðbundinnar kökuveislu

Sumrin eru aðalbrúðkaupstíminn og margir munu fara í brúðkaupsveislu helgi eftir helgi í sumar. Eftir þriðja brúðkaupið verða kökurnar og fingramaturinn líklega orðin ansi óspennandi. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Grilluð nautasteik

*4 nauta rib eye, 250 g sneiðar *2 bakkar rótargrænmetisblanda, Nóatúns kryddað rótargrænmeti *4 grillkartöflur. *1 krukka köld Nóatúns villisveppasósa Leiðbeiningar Mikilvægt er að kjötið sé látið standa það lengi úti að það nái stofuhita í kjarna. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 13 orð

Grunnskólakennari en ekki trúboði

Kennarinn Esther Ösp neitar að dreifa kynningarbæklingi fyrir kristilegar sumarbúðir til nemenda... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 143 orð | 1 mynd

Gönguleiðir reiknaðar út

Þeir sem kjósa að ganga, hjóla eða hlaupa sér til heilsubótar innan höfuðborgarsvæðisins geta fundið út hversu langt þeir fara með hjálp Borgarvefsjárinnar á slóðinni borgarvefsja.is. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Hátíðarhöld á baráttudegi verkalýðsins

Hátíðarhöld í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins fara fram víða um land í dag. Fundur á Ingólfstorgi Stærstu hátíðarhöldin verða í Reykjavík en safnast verður saman við Hlemm kl. 13. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Hefur þróast og breyst hægar hér

Í samanburðarúttekt á vegum dómsmálaráðuneytisins á íslenskum reglum um meðlag og sambærilegum úrræðum í mörgum öðrum ríkjum kemur fram að íslenska kerfið hefur þróast og breyst hægar en flest önnur. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð

Heilsa og hár

Heilsumeistarinn.is og Young Living á Íslandi verða með kynningu á sýningunni Heilsa, húð og hár í Smáralindinni helgina 3.-4. maí. Boðið verður upp á NigXia Red-safann og ýmis tilboð. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Hekla keyrir á verðbólguna

Hekla kynnti í gær verðlækkun á vinsælum tegundum nýrra bíla um allt að 17%. Eigendur Heklu segja lækkunina lóð á vogarskálarnar í baráttu gegn ört vaxandi... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 328 orð | 1 mynd

Hekla lækkar

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Verð á vinsælum tegundum nýrra bíla hjá Heklu lækkaði verulega í gær. Forsvarsmenn fyrirtækisins kynntu þá lækkun á nýjum bílum um allt að 17 prósent og tóku lækkanirnar gildi strax í gær. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 348 orð | 6 myndir

H inn mislyndi markvörður Santiago Canizares brosir nú meira en endranær...

H inn mislyndi markvörður Santiago Canizares brosir nú meira en endranær enda náði hann óvænt stórum áfanga um helgina. Spilaði hann þá sinn 500. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Hjólað í sumar

Þeir sem hafa hug á að hjóla sér til heilsubótar í sumar geta mætt á kynningu á íslenskum hjólreiðafélögum í kvöld. Á annan tug félaga starfar á landinu og kynna þau starfsemi sína í húsnæði Íslenska fjallahjólaklúbbsins að Brekkustíg 2. Allir... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Hlustendaverðlaun FM 957 verða veitt í Háskólabíói á laugardagskvöld...

Hlustendaverðlaun FM 957 verða veitt í Háskólabíói á laugardagskvöld. Meðal hljómsveita sem koma fram eru vöðvatröllin í Merzedes Club, en brúnkukremið mun án efa krauma í salnum. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Hlægilegur dagur

Alþjóðlegi hláturdagurinn verður haldinn hátíðlegur hinn 4. maí næstkomandi. Af því tilefni verður haldið upp á daginn með hláturgöngu um Laugardalinn, þar sem farið verður frá gömlu þvottalaugunum klukkan 13 og gengið inn í dalinn. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Hundrað dagar til Ólympíuleika

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Mikil hátíðarhöld voru í kínversku höfuðborginni Peking í gær þegar byrjað var að telja niður þá hundrað daga sem eru til Ólympíuleikanna sem hefjast í borginni þann 8. ágúst. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 11 orð | 1 mynd

Hæg norðanátt

Hæg norðanátt. Dálítil él norðaustanands en léttskýjað á Suðvesturlandi. Heldur... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 278 orð | 2 myndir

Höltu hórurnar komnar í guðatölu

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Poppið er allt öðruvísi markaður en rokkið. Það bókar enginn Halta hóru á árshátíð,“ segir Valgeir Þorsteinsson, smiður, faðir og trommuleikari Veðurguðanna. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Kjörþyngd besta forvörnin

Ekki er ofsögum sagt að öllum er hollt að hreyfa sig reglulega, hvort sem fólk er í eða yfir kjörþyngd. Með reglulegri hreyfingu er hægt að minnka líkur á ýmiss konar líkamlegum kvillum, ekki síst hjartasjúkdómum. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 284 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

B aráttudags verkalýðsins var minnst af Agli Helgasyni í vikunni. Hann tengir daginn við bernsku sína og pönnukökur, því hann fór með ömmu sinni í kaffi hjá Kristniboðsfélagi kvenna og man enn hvað pönnukökurnar voru góðar. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Klofningur

Augljóst er að Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins stormar nú áfram á allt annarri braut í Evrópumálum en að minnsta kosti sumir í flokknum. Þar með talið varaformaður og fyrrverandi formaður eða formenn (ef Halldór Ásgrímsson er talinn með). Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Kvikmyndagerð úr böndunum

„Vorum í raun mjög ósátt við hvernig að þessu var staðið. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Leiðsögn hér á 21 tungumáli

Nú er vika liðin af sumri en sumarið er helsti ferðamannatíminn hérlendis. Fjöldi ferðamanna fer vaxandi en samkvæmt upplýsingum frá Félagi leiðsögumanna fer leiðsögn fram á Íslandi á 21 tungumáli að íslensku og táknmáli meðtöldu. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Lifi Þróttur „Ég er þakklát traustinu sem mér er sýnt með þessari...

Lifi Þróttur „Ég er þakklát traustinu sem mér er sýnt með þessari kosningu Lifi Þróttur! Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Litla Spears eignast dóttur

Jamie Lynne Spears, litla systir Britney Spears, gengur með stelpu, samkvæmt bandaríska tímaritinu Life & Style. Stúlkan á að koma í heiminn 29. júní. Móðir systranna ku vera í skýjunum yfir því að fá litla ömmustelpu, en hún á fyrir tvo litla... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Lyfjapróf í golfi

Frá og með árinu 2009 mega nokkrir keppendur á Opna breska meistaramótinu í golfi eiga von á að þurfa að gefa blóðprufu um leið og skorkorti er skilað en reglur þess efnis hafa verið settar. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Lyfleysa

Og meira um lyfjamál því WADA, samtök sem halda utan um lyfjamælingar í mörgum greinum íþrótta, eru komin í samvinnu við Interpol. Verður nú hart tekið á... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 610 orð | 1 mynd

Lögregluaðgerðirnar þola skoðun

Allsherjarnefnd Alþingis fjallaði í gær um atburðina, sem áttu sér stað við Suðurlandsveg þann 23. apríl. Til fundarins var boðað samkvæmt ósk þriggja fulltrúa stjórnarandstöðunnar í nefndinni. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 314 orð

Málefni meirihlutans

Þegar Ólafur F. Magnússon og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tilkynntu nýtt meirihlutasamstarf kynntu þeir einnig stefnuskrá. Hér að neðan eru helstu atriði hennar talin upp og tiltekið hvað uppfyllt hefur verið á fyrstu 100 dögunum. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Meistari Mugison hélt ásamt hljómsveit sinni áleiðis til Kanada um...

Meistari Mugison hélt ásamt hljómsveit sinni áleiðis til Kanada um helgina og kom fram á tónleikum í Vancouver í gærkvöldi. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 101 orð

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 3,3...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 3,3 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum Glitnis, eða 2,71%. Bréf Century Aluminum hækkuðu um 1,57% og bréf FL Group um 0,94%. Mesta lækkunin var á bréfum Bakkavarar, eða 6,88%. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Myndlist og uppsveifla

Þrjár sýningar verða opnaðar í Norræna húsinu í dag í tengslum við listahátíðina List án landamæra. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 304 orð | 1 mynd

Náttúrutöfrar árla morguns

Næsta vika verður mikil fjallavika hjá Ferðafélagi Íslands sem býður upp á fjallgöngur árla morguns á hverjum virkum morgni í næstu viku. Leiðsögumaður verður Páll Ásgeir Ásgeirsson. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 331 orð | 1 mynd

Neyð aflétt á Landspítala

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Núverandi vaktafyrirkomulag skurð- og hjúkrunarfræðinga verður í gildi til 1. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 36 orð

NEYTENDAVAKTIN Grænir frostpinnar frá Kjörís, 10 stk. í pakka Verslun...

NEYTENDAVAKTIN Grænir frostpinnar frá Kjörís, 10 stk. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 28 orð

Ný málverk Péturs

Laugardaginn 3. maí kl. 15 opnar Pétur Gautur sýningu í Baksal Gallerís Foldar. Sýningin stendur til 25. maí. „Kæruleysi og málaragleði var útgangspunkturinn fyrir þessa sýningu,“ segir... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 322 orð | 1 mynd

Of margir menn inni á vellinum

Knattspyrnugoðið Ronaldo komst í kast við lögin eftir að lögregla þurfti að hafa afskipti af heiftarlegu rifrildi kappans við þrjár vændiskonur. Ástæða rifrildisins var sú að tilvonandi hjásvæfur reyndust vera karlmenn. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 101 orð

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Margt er á seyði í myndlistarheiminum í dag. Í kjallara Korpúlfsstaða verður sýningin Flóð sem er samsýning listamanna og hönnuða sem hafa aðstöðu í húsinu. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Ómótstæðilegt fyllt lambafillet

*1 kg lambafillet Sósa: *10 ferskir graslauksstilkar *pipar *0.5 tsk. þurrkað saffran *salt. *200 g sýrður rjómi *1 msk. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 586 orð | 1 mynd

Óvissuferð Hallgríms

„Sérhver uppsetning er óvissuferð. En verkið er búið að fá þriggja ára þróunarferli, frábæran tónlistarstjóra og ungan og einstakan leikarahóp,“ segir Hallgrímur Helgason um leikrit sitt Ástin er diskó, lífið er pönk. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Pönkið og diskóið

Hallgrímur Helgason er spenntur vegna frumsýningar á Ástin er diskó, lífið er pönk. Verkið sem fjallar um baráttu diskós og pönks verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Rigning eða slydda

Norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 NV-lands síðdegis. Víða dálítil rigning eða slydda, en þurrt á V-landi. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast á sunnanverðu... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 75,11 0,83 GBP 149,08 1,36 DKK 15,69 0,72 JPY 0,72 -0,13 EUR...

SALA % USD 75,11 0,83 GBP 149,08 1,36 DKK 15,69 0,72 JPY 0,72 -0,13 EUR 117,12 0,74 GENGISVÍSITALA 150,84 0,84 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Samkomur fyrsta maí

Ísafjörður Kröfuganga leggur af stað frá Baldurshúsinu á Ísafirði kl. 14 og verður gengið að Edinborgarhúsinu undir lúðrablæstri. Ræðumaður dagsins er Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Sat saklaus í fangelsi í 27 ár

Bandaríkjamanninum James Woodward var sleppt úr fangelsi í Dallas á þriðjudaginn eftir að hafa setið þar saklaus í 27 ár. Niðurstöður nýlegs lífsýnis sýndu fram á sakleysi hins 55 ára Woodward, en hann var dæmdur fyrir morð og nauðgun á kærustu sinni. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 298 orð

Sá hrausti og sá lasni

Þjónusta heilbrigðiskerfisins snýst með nokkurri einföldun um að gera lasið fólk frískt aftur. Það gengur oft alveg ágætlega. Þurfum við ekki samt að spyrja hvort kerfi, sem er sjálft orðið alveg sárlasið, sé bezt til þess fallið að gera fólk frískt? Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 433 orð | 1 mynd

Seinni hálfleikur REI-mála

Þótt málefni Reykjavík Energy Invest (REI) hafi orðið til þess að sjálfstæðismenn misstu völdin í borginni síðastliðið haust þá fer því fjarri að málið hafi verið leyst. Skýrsla stýrihóps um málefni fyrirtækisins var gerð opinber 7. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 377 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsstefna ESB og Ísland

Tilefni er til að rifja upp ummæli Halldórs Ágrímssonar um sjávarútvegsstefnu ESB og Ísland í ræðu sem hann flutti hjá Deutsche Gesellschaft für Auswärtige Politik í Berlín í mars 2002. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd

Starfið í hættu vegna skógarelda

„Ferðamannaiðnaðurinn væri búinn að vera sem atvinnuvegur á þessari eyju ef eldurinn bærist í þjóðgarðinn,“ segir Jörundur Guðmundsson, sem starfar sem leiðsögumaður á La Gomera þar sem skógareldar geisa. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Stórsveitin stórtæk

Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar, sem inniheldur hvorki fleiri né færri en 17 manns, verður ansi stórtæk á næstunni. Sveitin heldur tónleika á Hótel Borg þann 2. maí næstkomandi og kvöldið eftir kemur hún fram á Hammond-hátíð á Djúpavogi. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 401 orð | 2 myndir

Strákarnir eftir í rykinu

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 91 orð

Stutt Afskráð Samþykkt var á stjórnarfundi FL Group í gær að taka...

Stutt Afskráð Samþykkt var á stjórnarfundi FL Group í gær að taka félagið af markaði. 87% eigenda hlutafjár hafa samþykkt að vera áfram í félaginu. Á hluthafafundi 9. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 104 orð

STUTT Hættir Carl I. Hagen, fyrrverandi formaður norska...

STUTT Hættir Carl I. Hagen, fyrrverandi formaður norska Framfaraflokksins, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í þingkosningum á næsta ári og hætta þá stjórnmálaafskiptum. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 27 orð

Svavar Knútur á Grænum hatti

Trúbadorinn Svavar Knútur kemur fram á baráttutónleikum Vinstri grænna á skemmtistaðnum Græna hattinum á Akureyri að kvöldi 1. maí. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er enginn... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Syngjandi lögregluþjónar

Lögreglumessa verður í Langholtskirkju í dag kl. 11 en þetta er 15. skipti sem slík messa er haldin. Lögreglukórinn syngur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar og organisti verður Jón Stefánsson. Starfsfólk lögreglunnar les ritningarorð. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Tekur ekki að sér starf bréfbera

„Ætlast var til þess að ég myndi dreifa þessum bæklingi til krakkanna í bekknum mínum. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 191 orð | 2 myndir

Tilgangslaus sjónvörp

Skyndibitastaðir geta framreitt dýrindis blauta borgara, slepjulegar franskar og sveittar pitsur, en þeir eru sorglega óhæfir í að nýta fjölmiðla til að auka matarlyst viðskiptavina sinna. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 439 orð | 1 mynd

Tveir frídagar fyrir einn

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Segja má að launamenn verði af einum frídegi í dag þar sem uppstigningardag ber upp á frídag verkalýðsins. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Tveir frídagar fyrir einn

Segja má að launamenn verði af einum frídegi í dag þar sem uppstigningardag ber upp á frídag verkalýðsins. Framleiðslufyrirtæki nýta æ oftar heimild til að færa... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 261 orð | 1 mynd

Töfrandi Norðausturland

Íbúar og ferðamenn á Norðausturlandi ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum með þá fjölmörgu útivistarmöguleika sem í boði eru á svæðinu. Fjölmargar gönguleiðir hafa verið kortlagðar og sumar merktar. Sumar þeirra eru stuttar og aðrar lengri og erfiðari. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Uppeldisbróðir Bubba aftur í Egó

Uppeldisbræðurnir Bubbi og Beggi Morthens fara fremstir í flokki þegar Egó heldur tónleika á NASA í... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Upphafsmaður Sahaja-jóga

Indverjinn Shri Mataji Nirmala Devi er upphafsmaður Sahaja-jóga. Hún hefur haldið þúsundir fyrirlestra frá árinu 1970 og kennt milljónum manna að tileinka sér þessa hugleiðsluaðferð. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Vara Rússa við

NATO hefur varað rússnesk stjórnvöld við að aðgerðir stjórnarhers Rússa í héruðunum Abkasíu og Suður-Ossetíu grafi undan fullveldi Georgíu. Héruðin hafa bæði sagt sig úr lögum við Georgíu og hafa Rússar nú fjölgað friðargæsluliðum sínum þar. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Veðurguðirnir fóru úr rokkinu í poppið

Ingó og Veðurguðirnir eiga vinsælasta lag landsins. Fæstir vita að þrír meðlimir Veðurguðanna eiga fortíð í... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 359 orð | 1 mynd

Verður jákvæðari og losnar við reiði

Daða Guðbjörnssyni finnst hann vera hæfari til að takast á við daglegt líf og verjast áreiti eftir að hann fór að stunda sahaja-jóga. Löngun í áfengi hvarf og það sama má segja um ýmis líkamleg vandamál. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Vilja lög um ríkisábyrgð burt

Þuríður Backman, þingmaður Vinstri grænna, hefur áhuga á að leggja fram frumvarp sem fjarlægir heimild til ríkisábyrgðar vegna fjármögnunar á starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar að fjárhæð allt að 200 milljónum Bandaríkjadala (um 15 milljörðum króna). Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Þekktir Stott pilates-kennarar

Hinir heimskunnu Stott pilates-kennarar Michael og Karen Christensen eru á leiðinni til Íslands og ætla að halda sex stutt námskeið fyrir Stott pilates-leiðbeinendur helgina 10. og 11. maí næstkomandi. Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Þrautin þyngri en skemmtileg

„Það kann að vera erfitt að trúa því en Öskjuhlíðarmótið okkar er jafnan það langerfiðasta hvert sumar og það helgast af því hversu brautirnar eru þröngar og brattar og mikið um krappar og skyndilegar beygjur,“ segir Albert Jakobsson hjá... Meira
1. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Ætlar að fæða í Frakklandi

Ofurparið Angelina Jolie og Brad Pitt lentu í Frakklandi í vikunni ásamt börnum sínum fjórum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.