Greinar mánudaginn 5. maí 2008

Fréttir

5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

10.000 bækur á Ókeypis myndasögudaginn

ÞETTA var mesta aðsókn sem við höfum fengið hingað til,“ segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus, sem er meðal verslana víða um heim sem tóku þátt í Ókeypis myndasögudeginum á laugardag. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Aðlaga verður stjórnarskrána

ÞAÐ er skylda stjórnmálaflokkanna að finna leið til að svara kalli almennings og atvinnulífsins eftir niðurstöðu í því hver staða Íslands í Evrópu skuli vera, að því er segir í ályktun miðstjórnar Framsóknarflokksins. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Alstaðar bleikar varir

„ÞAÐ er brjálað að gera og maður sér alstaðar bleikar varir,“ sagði Gróa Ásgeirsdóttir sem stendur ásamt fleirum fyrir átakinu „Á allra vörum – átak gegn brjóstakrabbameini“. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Auratal

Morgunblaðinu hefur borist ábending frá lesanda sem innlegg í Auratal. Umræddur lesandi segist hafa orðið „kjaftstopp“ í versluninni Byko fyrir nokkru er honum varð litið á verðið á minnstu plastpokarúllunni, nestispokastærð nr. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Á hestbaki til helgistundar

HESTAFÓLK fjölmennti ríðandi á fákum sínum til Seljakirkju í Reykjavík í gær. Á hverju vori er efnt til sérstakrar guðsþjónustu fyrir hestafólk í kirkjunni og hefur kirkjureiðin notið vinsælda. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Árekstur á Miklubraut

TVEIR aðilar voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir árekstur í Reykjavík um klukkan hálfeitt í fyrrinótt, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Árekstur í krapa og snjó

ÁREKSTUR varð á Steingrímsfjarðarheiði klukkan 17.45 í gær þegar tveir bílar rákust saman í krapa og snjó. Ekki urðu teljandi meiðsli á fólki. Tveir voru í öðrum bílnum og fjórir í hinum. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Banaslys neðarlega í Kömbum

KARLMAÐUR á sjötugsaldri beið bana í bílslysi á Suðurlandsvegi í Kömbunum síðdegis í gær. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Bauð 285 milljónir króna í urriðasvæðið til fimm ára

HÆSTA tilboð í fimm ára leigu hins rómaða urriðasvæðis Laxár í Mývatnssveit er 285 milljónir króna frá manni að nafni Bragi Blumenstein. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

„Mjög spennandi verkefni“

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SIGRÍÐUR Snæbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur og forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var kjörin formaður Krabbameinsfélags Íslands á aðalfundi félagsins síðastliðinn laugardag. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 576 orð | 4 myndir

„Skólalóðir útundan í langan tíma“

Misjafnlega er búið að leiksvæðum barna í grunnskólum. Elva Björk Sverrisdóttir kynnti sér aðbúnað barnanna. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 2576 orð | 2 myndir

„Var eiginlega lifandi dauð“

Kristín Þórðardóttir var um árabil beitt ofbeldi af hálfu manns síns. Hún leitaði m.a. aðstoðar hjá Kvennaathvarfinu. Kristín telur að enn séu fordómar í samfélaginu gagnvart ofbeldi gegn konum. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Boða 20-30% verðlækkun á fjarskiptamarkaði

ÁKVÖRÐUN hefur verið tekin um að starfsemi fjarskiptafélaganna HIVE og SKO, sem nýlega voru sameinuð, verði framvegis rekin undir merkjum Tals. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Borgin hvött til að varðveita Hallargarðinn

Á STOFNFUNDI Hollvina Hallargarðsins 29. apríl var samþykkt að hvetja borgarstjórn Reykjavíkur til að vernda Hallargarðinn í sem upprunalegastri mynd og tryggja að hann verði óskertur og ætíð opinn almenningi. Á stofnfundinum var m.a. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

BSRB ítrekar ósk um fund

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður BSRB, boðsendi Geir H. Haarde forsætisráðherra bréf í gær þar sem hann ítrekar ósk BSRB um fund með ríkisstjórninni eins fljótt og verða má. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 282 orð | 3 myndir

Dilla Narfason á hæsta stalli

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is DILLA Narfason á Gimli var sæmd æðstu viðurkenningu Þjóðræknisfélagsins (INL), Lawrence-Johnson Lifetime Achievement Award, á þinginu í Calgary í Kanada um liðna helgi. Þetta var 89. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Eldur í húsi í Njarðvík

ELDUR kom upp á efri hæð í íbúðarhúsi í Njarðvík rétt fyrir hádegi í gær. Íbúar náðu að slökkva eldinn áður en lögregla og slökkvilið komu á vettvang en talsverður reykur var í húsinu. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Frestur til athugasemda ekki framlengdur

FRESTUR umsagnaraðila til að skila sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis athugasemdum vegna frumvarps um innleiðingu matvælalöggjafar ESB rennur út á morgun, að sögn Arnbjargar Sveinsdóttur, formanns nefndarinnar. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fyrsta forsetabifreið Íslands

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók á móti forsetabifreið Sveins Björnssonar á Bessastöðum á laugardag. Bifreiðin hefur nýlega verið endurgerð og er hún af Packard-gerð frá árinu 1942. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Herþotur Frakka lenda í dag

FRANSKAR Mirage-herþotur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) lenda á Íslandi um hádegisbilið í dag til að standa vaktina við strendur landsins. Þær munu hafa eftirlit með flugi langdrægra rússneskra herflugvéla í grennd við íslenska lofthelgi. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Höndin heiðrar Gunnar Dal

GUNNAR Dal rithöfundur hefur verið útnefndur heiðursfélagi mannúðar- og mannræktarsamtakanna Handarinnar. Gunnar hefur starfað mikið í þágu mannúðar og mannræktar. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Kosningu um Gjábakkaveg lýkur á miðnætti

KOSNING um legu Gjábakkavegar mun standa til miðnættis í kvöld, mánudag, en hún hefur farið fram á vef Landverndar síðan á mánudaginn í síðustu viku. Einnig hefur verið tengill á kosningavefinn á fréttavef Morgunblaðsins. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Kynslóðaleikur í knattspyrnubænum

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Það verður mikil knattspyrnuhátíð á öðrum í hvítasunnu í knattspyrnubænum Akranesi en kallaðar hafa verið saman allar helstu kempur Skagaliðsins í karla- og kvennaflokki. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kærður til lögreglu fyrir kynferðisbrot gegn stúlkum

LÖGREGLAN á Selfossi hefur tekið til rannsóknar kærur á hendur sr. Gunnari Björnssyni, sóknarpresti á Selfossi, vegna meintra kynferðisbrota gegn tveimur stúlkum undir 18 ára aldri. Eru þær sóknarbörn hans. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Leikgleði á lóðinni

KRAKKARNIR í grunnskólanum í Hveragerði eru ánægðir með skólalóðina sína, en um tvö ár eru frá því lokið var við endurnýjun hennar. Á lóðinni eru fjölmargir boltavellir og leiktæki fyrir börnin. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

Lengri dvöl í Kvennaathvarfi

48 KONUR hafa komið til dvalar í Kvennaathvarfinu það sem af er árinu. Þetta eru mun fleiri konur en þangað höfðu leitað á sama tíma í fyrra, en þá höfðu 34 dvalist þar þegar kom fram í maí. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lögfræðingur frá HR fær lögmannsréttindi í New York

GUÐMUNDUR Gísli Ingólfsson, lögfræðingur úr fyrsta útskriftarárgangi lagadeildar Háskólans í Reykjavík, hlaut í mars síðastliðnum lögmannsréttindi í New York-ríki í Bandaríkjum. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð

Marel segir upp 30 manns

NOKKRAR uppsagnir voru hjá Marel Food Systems nú um mánaðamótin. Að sögn Sigsteins Grétarssonar, framkvæmdastjóra Marel ehf., er um að ræða innan við tíu stöðugildi hérlendis en 21 stöðugildi í Danmörku. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð

Opið bréf til sveitarstjórnarmanna og alþingismanna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Sól á Suðurlandi: „Hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur rætt á fundi umsögn lögfræðings við athugasemdum 279 einstaklinga vegna Hvamms- og Holtavirkjunar í Þjórsá. Meira
5. maí 2008 | Erlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Ólga vegna atkvæðagreiðslu um sjálfstjórn

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is TIL átaka kom í gær milli stuðningsmanna og andstæðinga Evo Morales, forseta Bólivíu, þegar atkvæðagreiðsla fór fram í auðugasta héraði landsins, Santa Cruz, um hvort það ætti að fá aukin sjálfstjórnarréttindi. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Rafræn innritun í framhaldsskóla

RAFRÆN innritun í framhaldsskóla landsins hefst 14. maí næstkomandi og lýkur 11. júní. Innritunin fer fram á skólavef menntamálaráðuneytisins. Slóðin á hann er: menntagatt.is/innritun. Meira
5. maí 2008 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Sat í fangelsi fyrir nauðgun

Amstetten. AP, AFP. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Setja upp skjól handa fénu í sauðburðinum

Fljót | Sauðburður er víðast hvar hafinn í Fljótum og í einhverjum tilvikum kominn á fullan skrið. Vorið hefur látið bíða eftir sér hér, jörð verið nánast alþakin snjó til þessa og leiðindaveður í síðustu viku. Meira
5. maí 2008 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Sigurinn gæti reynst tvíeggjaður

London. AFP. | Boris Johnson var eitt sinn afskrifaður sem stjórnmálamaður, var sagður pólitískur trúður, en þrátt fyrir hrakspárnar var þessi litríki íhaldsmaður kjörinn borgarstjóri London í vikunni sem leið. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Stott pilates-námskeið

HALDIN verða sex stutt Stott pilates-námskeið helgina 10. og 11. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Styrkja Noregsferðir

ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Er þetta í 32. sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð

Styrkur til þess að þróa hagnýtt skimunarpróf á MND-sjúklingum

DOLLARASJÓÐUR MND-félagsins hefur veitt Páli Ragnari Karlssyni sameindalíffræðingi og dr. Thomas Schmitt-John, leiðbeinanda hans í meistaranámi við Árósaháskóla í Danmörku, rannsóknastyrk að upphæð 26 þúsund dollurum eða um 2 milljónir ísl. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sölufulltrúar REMAX afhenda Krabbameinsfélagi styrk

HAFDÍS Rafnsdóttir og Berglind Hólm Birgisdóttir, sölufulltrúar hjá fasteignasölunni RE/MAX Torg, afhentu Krabbameinsfélagi Íslands nýlega um eitt hundrað þúsund krónur sem framlag til baráttunnar gegn brjóstakrabbameini. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð

Tvö hjólhýsi brunnu

TVÖ hjólhýsi brunnu á geymslusvæði hjólhýsaleigu við Naustabryggju í Reykjavík snemma í gær morgun, um klukkan sex. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mætti á svæðið með viðbúnað og tók tæpan klukkutíma að ráða niðurlögum eldsins. Meira
5. maí 2008 | Erlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Um 100.000 heimilislaus

AÐ MINNSTA kosti 350 manns biðu bana og nær 100.000 manns misstu heimili sín í fellibylnum Nargis sem gekk yfir Búrma um helgina. Þúsundir húsa eyðilögðust í óveðrinu og stór svæði urðu rafmagns- og símasambandslaus. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð

Umræða fari fram um matvælaöryggi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun um matvælaöryggi frá Íslandsdeild Félags norrænna búvísindamanna: „Aðalfundur Íslandsdeildar NJF, Félags norrænna búvísindamanna, haldinn í Bændahöllinni, Reykjavík, 29. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Vaxtamöguleikar í skákinni

Í SKÁKINNI eru bæði vöxtur og vaxtamöguleikar, svo það er mjög spennandi að taka við þessu starfi,“ segir Björn Þorfinnsson, nýkjörinn forseti Skáksambands Íslands. Björn hefur setið í stjórn sambandsins í nokkur ár, m.a. sem gjaldkeri. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Von á fjölda blaðamanna á Listahátíð í ár

VON er á um þrjátíu erlendum blaðamönnum alþjóðlegra listtímarita og dagblaða á Listahátíð í Reykjavík sem hefst um miðjan mánuðinn. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Þarf að takmarka aðgang?

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FERÐAMENN hafa lengi sótt hálendi Íslands í miklum mæli en síðustu ár hefur þeim fjölgað verulega. Meira
5. maí 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Þyrluslysið til nánari rannsóknar

RANNSÓKNARNEFND flugslysa hefur tekið þyrluslysið við Kleifarvatn á laugardag til rannsóknar og er með þyrluflakið í sinni vörslu. Upplýsingar um tildrög slyssins liggja ekki fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

5. maí 2008 | Leiðarar | 389 orð

Aðdráttarafl fjármálafyrirtækja

Í viðtali við Morgunblaðið í gær sagði Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel, m.a. Meira
5. maí 2008 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Hvar voru sérfræðingarnir?

Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, hefur verið fyrirferðarmikill í fréttum um helgina vegna erindis, sem hann flutti á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins sl. laugardag. Meira
5. maí 2008 | Leiðarar | 426 orð

Ný gleraugu á Mið-Austurlönd

Utanríkisráðherrar ríkjanna sem eiga fast sæti í öryggisráðinu og Þýskalands hyggjast leggja fram tillögur við Írana til að fá þá til að hætta við áform sín um að auðga úran. Meira

Menning

5. maí 2008 | Bókmenntir | 183 orð | 5 myndir

„Menn voru innblásnir“

Hátíð kennd við bandarísku „Beat“-skáldin var haldin á laugardag við heimili Ólafs Gunnarssonar rithöfundar, við Stóru-Klöpp skammt frá Geithálsi. Innlend og erlend skáld tróðu upp og tónlistarmenn fluttu eigin lög og ljóð. Meira
5. maí 2008 | Fólk í fréttum | 1638 orð | 2 myndir

Borg óttans

Í SÍÐUSTU viku kom út leikurinn sem langflestir leikjaáhugamenn hafa beðið spenntir eftir, eftir sex mánaða seinkun sem mátti rekja til vandræða með Playstation 3-kerfið. Meira
5. maí 2008 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Ellert vinnur til verðlauna

Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ var tilkynnt um verðlaunahafa í hinni alþjóðlegu PX3 ljósmyndakeppni í París og vann Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, til þrennra aðalverðlauna. Meira
5. maí 2008 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Gleymir aldrei ræsinu

ROBERT Downey Jr. hefur hlotið ágæta dóma fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Járnmanninum en hann segist hafa þurft að taka daglegt líf sitt afar föstum tökum. Meira
5. maí 2008 | Tónlist | 325 orð | 1 mynd

Hefur margar sögur að segja

MUGISON er nú á tónleikaferðalagi í Kanada með hljómsveitinni Queens of the Stone Age, sem hann og hljómsveit hans hita upp fyrir. Fyrir tónleika í Victoria í Bresku Kólumbíu á vesturströndinni hinn 1. Meira
5. maí 2008 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Hlýtur franska orðu

FRÖNSK menningaryfirvöld hafa tilkynnt að þau muni í dag heiðra áströlsku söngkonuna Kylie Minouge og veita henni orðu sem kennd er við fagrar listir og bókmenntir. Meira
5. maí 2008 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Hækkað en greiningu skorti

Í síðustu viku var ég eitt síðdegið staddur á Egilsstöðum. Ég átti bókað flug um kvöldið og ákvað að leita uppi stað sem sýndi undanúrslitaleik Chelsea-Liverpool. Meira
5. maí 2008 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Kjartan sýnir á Café Karólínu

KJARTAN Sigtryggson hefur opnað sýninguna „Í framan – In the Face“ á Café Karólínu á Akureyri. Kjartan stundaði nám við Myndlistarskólann á Akureyri og Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan árið 2006. Meira
5. maí 2008 | Bókmenntir | 191 orð | 1 mynd

Metnaðarfull og vel skrifuð

ÞÝÐINGAR á verkum Guðrúnar Evu Mínervudóttur hafa nýverið komið út í Frakklandi og á Ítalíu. Smásagnasafnið Á meðan hann horfir á þig ertu María mey kom út hjá Zulma í Frakklandi og skáldsagan Yosoy hjá Scrittura pura á Ítalíu. Meira
5. maí 2008 | Myndlist | 626 orð | 1 mynd

Nú veit umheimurinn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
5. maí 2008 | Tónlist | 130 orð

Ópera Vivaldis aftur í Prag

LÖNGU týnd ópera eftir Antonio Vivaldi var flutt að nýju í Prag á föstudagskvöldið, eftir að hafa verið frumflutt þar í borg fyrir 278 árum, árið 1730. Óperan, sem heitir Argippo, gerist við hirð indversks fursta. Meira
5. maí 2008 | Myndlist | 262 orð | 1 mynd

Óvænt demba varð til bóta

LISTMÁLARINN Helga Sigurðardóttir hlýtur mikla athygli fyrir málverk sín í nýjasta tímariti International artist, sem helgar sig listmálun og þá einkum málunartækni og veitir mönnum upplýsingar varðandi tæknileg atriði og meðferð misjafnra tegunda... Meira
5. maí 2008 | Tónlist | 252 orð | 7 myndir

Páll Óskar var tilnefndur til 5 verðlauna og hlaut þau öll

PÁLL Óskar Hjálmtýsson kom, sá og sigraði á hátíð FM957 í Háskólabíói á laugardagskvöldið, þar sem Hlustendaverðlaun útvarpsstöðvarinnar voru afhent. Páll Óskar var útnefndur til fimm verðlauna og hreppti þau öll. Meira
5. maí 2008 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Samspil mannsins og náttúrunnar

ÓLÖF Oddgeirsdóttir opnaði á laugardag sýninguna Vefi í Listasal Mosfellsbæjar. Ólöf er núverandi bæjarlistamaður í Mosfellsbæ og er sýningin haldin af því tilefni. Viðfangsefnið í verkum Ólafar er samspil manns og náttúru. Meira
5. maí 2008 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Sífellt í nýjum fötum

SARAH Jessica Parker, stjarnan úr sjónvarpsþáttunum Beðmál í borginni, skiptir 81 sinni um föt í kvikmyndinni sem gerð hefur verið eftir þáttunum. Meira
5. maí 2008 | Tónlist | 377 orð | 1 mynd

Smitvænt framtak

Blönduð sígild og sígræn tónlist. Per Nielsen trompet, Carl Ulrik Munk–Andersen píanó/orgel. 12 manna gestakór Langholtskirkju (stjórnandi: Jón Stefánssson). Laugardaginn 3. maí kl. 15. Meira
5. maí 2008 | Fólk í fréttum | 53 orð | 3 myndir

Tískusýning til styrktar baráttu við MS

MIKIÐ var um dýrðir á föstudagskvöldið á 15. árlegu samkomunni sem haldin var vestur í Kaliforníu til styrktar samtökum sem kennd eru við Nancy Davis og berjast gegn MS-sjúkdómnum. Meira

Umræðan

5. maí 2008 | Blogg | 315 orð | 1 mynd

Einar Kristinn Guðfinnsson | 4. maí Talað út frá mikilli reynslu Það var...

Einar Kristinn Guðfinnsson | 4. maí Talað út frá mikilli reynslu Það var skemmtilegt tilbreyting frá dægurumræðunni að hlusta á þá Ragnar Arnalds og Jón Baldvin Hannibalsson ræða Evrópusambandsmál í Silfri Egils. Meira
5. maí 2008 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Er fjármálakreppa á Íslandi ímyndarvandi?

Haraldur Sveinbjörnsson skrifar um efnahagsmál: "...ættu stjórnvöld að gefa til kynna að ekki yrði farið í nema nauðsynlegar framkvæmdir á vegum hins opinbera á næstu árum." Meira
5. maí 2008 | Blogg | 50 orð | 1 mynd

Friðrik Þór Guðmundsson | 3. maí Hvers vegna loka þeir ekki...

Friðrik Þór Guðmundsson | 3. maí Hvers vegna loka þeir ekki bensínstöðvum? Af hverju beinast aðgerðir flutningabílstjóranna ekki að réttu sökudólgunum? Af hverju láta þeir aðgerðir sínar bitna fyrst og fremst á okkur, almenningi? Meira
5. maí 2008 | Aðsent efni | 217 orð | 1 mynd

HHS og verðandi forsætisráðherrar

Kröfur um almennan þekkingargrunn verður stöðugt meiri, segir Jón Ólafsson: "Greining heimspekinnar, útreikningar hagfræðinnar og hyggindi stjórnmálafræðinnar..." Meira
5. maí 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Ketill Sigurjónsson | 4. maí 2008 Glæsilegur árangur Ég er...

Ketill Sigurjónsson | 4. maí 2008 Glæsilegur árangur Ég er „svag“ fyrir tæknifyrirtækjum sem byggja á hugviti í stað hráefna. Meira
5. maí 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Lára Hanna Einarsdóttir | 4. maí 2008 Sláum Íslandsmet! Nú ætla ég að...

Lára Hanna Einarsdóttir | 4. maí 2008 Sláum Íslandsmet! Nú ætla ég að biðla til allrar þjóðarinnar, hvorki meira né minna. Meira
5. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 543 orð

Ráð við munnangri

Frá Reyni Eyjólfssyni: "MUNNANGUR er algengur sjúkdómur, sem lýsir sér í myndun ætisára (ulcers) í munnholi og á tungu. Þessu fylgja yfirleitt mikil óþægindi og sársauki, jafnvel svo að sjúklingurinn getur átt erfitt með að borða og jafnvel tala." Meira
5. maí 2008 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Starf ljósmæðra einn af hornsteinum heilsugæslunnar

Hildur Kristjánsdóttir skrifar í tilefni af alþjóðadegi ljósmæðra: "Með starfi sínu, umönnun og skuldbindingum við konur í barneignarferli og fjölskyldur þeirra mynda ljósmæður einn af hornsteinum nútíma heilsugæslu." Meira
5. maí 2008 | Velvakandi | 220 orð

velvakandi

Þjóðlegar íslenskar afreksíþróttir eru hollari fyrir börn og unglinga en skák OFMAT á skák sem „íþrótt“ fyrir börn og unglinga tröllríður nú umræðu í fjölmiðlum – þrátt fyrir að áratugir hafi liðið án þess að merkjanlegur árangur... Meira

Minningargreinar

5. maí 2008 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Aðalheiður Tómasdóttir

Aðalheiður Tómasdóttir fæddist 10. nóvember 1912. Hún lést 20. apríl sl. á Hrafnistuheimilinu í Reykjavík. Aðalheiður var fædd í Tungukoti í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi. Fluttist sjö ára gömul með foreldrum sínum að Bakkabúð á Brimilsvöllum í sömu... Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2008 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd

Erlendur Hauksson

Erlendur Hauksson fæddist 25. apríl 1947 í Reykjavík. Hann lést 24. apríl síðastliðinn á Landspítalanum við Hringbraut, deild 11 G. Foreldrar hans voru Haukur Erlendsson loftskeytamaður, f. 24.12. 1915, d. 14.7. 1981 og Ágústa María Ahrens f. 20.11. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2008 | Minningargreinar | 2237 orð | 1 mynd

Gunnar Guðni Sigurjónsson

Gunnar Guðni fæddist í Keflavík 8. ágúst 1929. Hann lést á heimili sínu hinn 27. apríl sl. Foreldar hans voru Helga Jónsdóttir húsfreyja og Sigurjón Kristjánsson, sjómaður og kokkur, þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2008 | Minningargreinar | 1795 orð | 1 mynd

Hjalti Þórarinsson

Hjalti Þórarinsson fæddist að Hjaltabakka, Torfalækjarhreppi, Austur-Húnavatnssýslu 23. mars 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Jónsson, f. 1870, d. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2008 | Minningargreinar | 1685 orð | 1 mynd

Jón Albert Jónsson

Jón Albert Jónsson fæddist á Ísafirði 21. september 1936. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Kristjánsson trésmíðameistari, f. í Neðri Miðvík í Aðalvík 22. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2008 | Minningargreinar | 1601 orð | 1 mynd

Maren Karólína Júlíusdóttir

Maren Karólína Júlíusdóttir fæddist að Bæ í Lóni 20. ágúst 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 29. apríl sl. Foreldrar hennar voru Júlíus Sigfússon frá Bæ í Lóni, f. 31.7. 1894, d. 13.5. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2008 | Minningargreinar | 2716 orð | 1 mynd

Sigríður Ingimarsdóttir

Sigríður Ingimarsdóttir var fædd í Reykjavík 1. október 1923. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi aðfaranótt 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingimar Hallgrímur Jóhannesson skólastjóri, f. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2008 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Sigríður Þyrí Pétursdóttir

Sigríður Þyrí Pétursdóttir fæddist 1. okt. 1935 og ólst upp í Stóru-Hildisey í Landeyjum. Hún lést á heimili sínu sumardaginn fyrsta, 24. apríl. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Guðmundsson, f. 15. júní 1893, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2008 | Minningargreinar | 2234 orð | 1 mynd

Þorbjörg Finnbogadóttir

Þorbjörg Finnbogadóttir var fædd 15. apríl árið 1921 á Harðbak á Melrakkasléttu. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. apríl síðast liðinn. Þorbjörg var dóttir hjónanna Guðrúnar Stefánsdóttur og Finnboga Friðrikssonar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. maí 2008 | Sjávarútvegur | 519 orð | 2 myndir

3X lauk fyrsta stóra samningnum við kjötvinnslu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FYRSTI stóri samningurinn sem 3X Technology hefur náð við fyrirtæki í kjötvinnslu var undirritaður á Evrópsku sjávarútvegssýningunni í Brussel á dögunum. Meira
5. maí 2008 | Sjávarútvegur | 352 orð | 1 mynd

Í veislunni á meðan hún stendur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞETTA hefur verið skemmtilegt hjá okkur. Veisla dag eftir dag,“ segir Grétar Þorgeirsson, skipstjóri og útgerðarmaður á Farsæli GK frá Grindavík, sem hefur verið afar farsæll í ýsuveiðinni í vetur. Meira
5. maí 2008 | Sjávarútvegur | 229 orð | 1 mynd

Rannsaka umhverfisþætti í Íslandshafi

Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson er í rannsóknarleiðangri í Íslandshafi. Meira

Viðskipti

5. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Buffett spáir betri tíð á Wall Street

BANDARÍSKI fjárfestirinn Warren Buffett spáir því að héðan af muni rofa til í fjármálakreppunni á Wall Street. Almenningur eigi þó erfiðari tíma í vændum. Þetta kom fram í upphafi ársfundar fjárfestingarfélags Buffett, Berkshire Hathaway, á laugardag. Meira
5. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Microsoft bakkar út úr tilboði í Yahoo

MICROSOFT hefur dregið til baka tilboð í veffyrirtækið Yahoo . Stjórnendur Yahoo telja tilboð Microsoft of lágt . Félagið var tilbúið að greiða 47 milljarða dollara fyrir Yahoo, sem eru rúmlega 3.500 milljarðar króna. Meira
5. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 512 orð | 1 mynd

Nemendur í aðalhlutverki

HÁSKÓLI Íslands fagnar því síðdegis á morgun í Gimli, nýbyggingunni milli Odda og Lögbergs, að 10 ár eru liðin síðan farið var að bjóða upp á meistaranám í viðskiptafræði við skólann. Meira
5. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Tók Kaupþing of stóran bita?

KAUPÞING [í Bretlandi] hefur gegnt veigamiklu hlutverki í hinum ótrúlega vexti á fasteignamarkaði Lundúna síðan 1997,“ segir í grein á vef breska blaðsins Guardian í gær. Þessi banki segi gjarnan já við ævintýragjörnustu athafnamenn Bretlands. Meira
5. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Velta með hlutabréf 40% minni

VELTA á hlutabréfamarkaði var með rólegra móti í Kauphöll Íslands í apríl eða um 143 milljarðar króna. Það sem af er árinu hefur velta með hlutabréf verið 644 milljarðar og því dregist saman um 40% frá síðasta ári. Meira

Daglegt líf

5. maí 2008 | Daglegt líf | 438 orð | 1 mynd

Glíman við offitudrauginn er eilíf

MARGIR þeir sem hafa glímt við offitudrauginn og haft sigur flaska á því að halda þar með sé björninn unninn. Það er nefnilega ekki þannig því það þurfa allir að passa að bæta ekki á sig, hvort sem þeir eru „léttir“ eða „þungir“. Meira
5. maí 2008 | Daglegt líf | 705 orð | 2 myndir

Löng bið eftir naggrís

Hundurinn, páfagaukarnir og naggrísinn leika í höndum eiganda síns, Valgerðar Óskar Karlsdóttur á Álftanesi. Meira
5. maí 2008 | Daglegt líf | 283 orð | 1 mynd

Tengsl milli kulnunar og verkja

ÞEIR sem brenna út í starfi lenda ekki bara í andlegum erfiðleikum. Ný doktorsrannsókn bendir til þess að þeir þjáist einnig líkamlega. Forskning. Meira
5. maí 2008 | Neytendur | 816 orð | 1 mynd

Útgjöldin fyrir útskriftarveisluna ærið misjöfn eftir umgjörðinni

Það er stór stund í lífi bæði foreldra og barna þegar útskrift úr framhaldsskóla stendur fyrir dyrum. Margir efna til veislu en það er misjafnt hversu mikið er í lagt. Kristín Heiða Kristinsdóttir velti fyrir sér veisluútgjöldunum. Meira

Fastir þættir

5. maí 2008 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

60 ára afmæli | Í dag, 5. maí, er Hörður Björnsson sextugur. Hann er til...

60 ára afmæli | Í dag, 5. maí, er Hörður Björnsson sextugur. Hann er til heimilis að Vallholti 12,... Meira
5. maí 2008 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ískaldur. Norður &spade;852 &heart;G105 ⋄Á92 &klubs;K987 Vestur Austur &spade;G10 &spade;643 &heart;D764 &heart;Á982 ⋄G743 ⋄86 &klubs;DG6 &klubs;10532 Suður &spade;ÁKD97 &heart;K3 ⋄KD105 &klubs;Á4 Suður spilar 6&spade;. Meira
5. maí 2008 | Í dag | 339 orð | 1 mynd

Er að marka kvikmynd?

Kristinn Schram fæddist í Reykjavík 1972. Hann lauk BA-gráðu í þjóðfræði frá HÍ 2001, meistaragráðu frá Edinborgarháskóla 2004 og leggur nú stund á doktorsrannsókn við sama skóla. Meira
5. maí 2008 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh.. 13, 35. Meira
5. maí 2008 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 Be6 7. Rf3 h6 8. Bxf6 exf6 9. a3 Be7 10. Be2 O–O 11. O–O f5 12. Dc2 Bf6 13. Had1 g6 14. Hfe1 Kg7 15. b4 a6 16. Bf1 f4 17. h3 dxc4 18. d5 Bf5 19. Dc1 Ra7 20. Meira
5. maí 2008 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Í þekktu vísindatímariti er því haldið fram að rangt sé að vernda smáfisk á kostnað stóra fisksins. Hvaða vísindarit er þetta? 2 Hvað voru tekjur af sölu hreindýraveiðileyfa miklar á síðasta ári? Meira
5. maí 2008 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Victoria Beckham í mál vegna gallabuxna

VICTORIA Beckham, sem hefur á stundum verið sökuð um að beita öllum brögðum til að komast í sviðsljósið, hefur nú höfðað mál gegn tískuvöruframleiðanda sem framleiddi gallabuxur með hennar eigin nafni á. Meira
5. maí 2008 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji dagsins fór í sundlaug á dögunum og varð vitni að undarlegu atviki. Það var glaða sólskin, vor í lofti og Víkverji naut þess að sitja í makindum í heitum potti. Meira

Íþróttir

5. maí 2008 | Íþróttir | 198 orð

Arnór: „Óþarflega stórt tap“

ARNÓR Atlason, landsliðsmaður í handknattleik, er bjartsýnn á að lið hans FC Kaupmannahöfn geti sigrað í EHF-keppninni. Liðið tapaði fyrri úrslitaleiknum gegn Nordhorn í gær, 31:27, en FCK á heimaleikinn til góða næstkomandi sunnudag. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd

„Fengum lögreglufylgd síðasta spölinn í bæinn“

ÍSLENDINGALIÐIÐ Elverum varð á laugardaginn Noregsmeistari í handknattleik karla. Liðið kom geysilega á óvart með því að leggja firnasterkt lið Drammen að velli 33:31 í úrslitaleik í Bergen. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

„Smásjokk fyrir okkur“

Eftir Kristján Jónsson EKKI blæs byrlega fyrir Ólafi Stefánssyni og samherjum hans hjá spænska meistaraliðinu Ciudad Real, eftir tap gegn þýsku meisturunum í Kiel, í fyrri úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gær. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 941 orð | 1 mynd

„Vorum í vonlausri stöðu á tímabili“

STJARNAN úr Garðabæ varði á laugardaginn Íslandsmeistaratitil sinn í handknattleik kvenna, með því að leggja Val, 26:20, í lokaumferðinni. Stjarnan náði þar með Fram að stigum og stendur uppi sem sigurvegari á betri markatölu í innbyrðisviðureignum. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 169 orð

Bolton bjargar sér

ÞAÐ var kveðjugjöf frá El Hadji Diouf sem hóf sigurveisluna hjá Bolton, sem endaði með glæsilegum sigri á Sunderland, 2:0. Það var við hæfi að Diouf skoraði þar sem þetta var kveðjuleikur hans á Reebok-vellinum. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 864 orð | 1 mynd

Boston loks áfram

ÞRÁTT fyrir hótun undirritaðs að minnast ekki á Boston Celtics framar ef liðið ynni ekki sjötta leikinn í leikseríunni gegn Atlanta Hawks í fyrstu umferðinni, verður maður víst að taka það aftur vegna fagmennskunnar. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Flensburg kastaði nánast frá sér möguleika á að hreppa þýska meistaratitilinn í handknattleik þegar liðið tapaði fyrir Magdeburg á útivelli á laugardag í þýsku 1. deildar keppninni, 32:28. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólöf María Jónsdóttir endaði í 57.-62. sæti á Opna skoska meistaramótinu sem lauk þá laugardaginn í Aberdeen á Skotlandi. Ólöf lék samtals á 13 höggum yfir pari – lék lokahringinn á 76 höggu. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 395 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fernando Torres tryggði Liverpool sigur á Manchester City á Andfield í gær, 1:0. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Franz Beckenbauer , forseti Bayern München, er afar óhress með leik sinna manna gegn rússneska liðinu Zenit St. Pétursborg, sem tapaðist, 4:0. Þar með komst Bayern ekki í úrslit UEFA-keppninnar. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Norsku meistararnir í Brann gerðu markalaust jafntefli við Tromsö á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 761 orð | 1 mynd

Glæsimark Eddu gegn Finnum í Espoo

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði í gær 1:1 jafntefli gegn Finnlandi í vináttulandsleik í Espoo. Edda Garðarsdóttir skoraði mark Íslands á 57. mínútu með glæsilegu skoti af 25 metra færi en Finnum tókst að jafna leikinn í uppbótartíma. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Glæsimark Stefáns fyrir Bröndby

STEFÁN Gíslason, fyrirliði Bröndby, kom sínum mönnum á bragðið í gær með því að skora glæsimark gegn FC Nordsjælland í dönsku 1. deildarkeppninni í knattspyrnu, 3:0. Stefán skoraði fyrsta mark liðsins þegar 20 mín. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR N1-deild karla HK – Haukar 32:32 Mörk HK : Ólafur...

HANDKNATTLEIKUR N1-deild karla HK – Haukar 32:32 Mörk HK : Ólafur Bjarki Ragnarsson 8, Agustas Strazdas 4, Bjarki Gunnarsson 3, Björn Þórsson Björnsson 3, Brynjar Valsteinsson 3, Brynjar Hreggviðssson 3, Árni Björn Þórarinsson 2, Ragnar Hjaltested... Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Hitzfeld yfirgefur Bayern ánægður

OTTMAR Hitzfeld, þjálfari Bayern München, getur yfirgefið liðið sæll og glaður eftir að 21. Þýskalandsmeistaratitillinn hjá Bayren var í höfn í gær – er Bæjarar gerðu jafntefli við Wolfsburg, 0:0. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 153 orð

HK-menn með silfur

LEIKMENN HK í Kópavogi gerðu jafntefli við Stjörnuna í lokaleik sínum í N1 deildinni í Digranesi, 32:32. Þeir tryggðu sér annað sætið á Íslandsmótinu og tóku á móti silfurverðlaunum frá Einari Þorvarðarsyni, framkvæmdastjóra HSÍ, eftir leikinn. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 169 orð

Ísland með gull í Armeníu

ÍSLENSKA karlalandslið í tennis lagði Rúanda og San Marínó að velli í 4. deild, Evrópu og Afríkuriðli, sem fór fram í Yerevan í Armeníu. Þar með tryggði liðið sér sigur og leikur í 3. deild. Öruggur sigur vannst á Rúanda, 3:0. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

Ívar og Brynjar Björn í alvarlegri fallhættu

TVEIR glæsilegir sigrar Lundúnaliðsins Fulham – fyrst gegn Manchester City á útivelli fyrir rúmlega viku, 3:2, og þá heimasigur á Birmingham sl. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Kristinn í viðræðum við Runar

KRISTINN Björgúlfsson, handknattleiksmaður úr ÍR, er að öllum líkindum á leið aftur til Runar í Noregi. Kristinn staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær og sagðist bjartsýnn á að skrifa undir samning við félagið innan tíðar. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Kveðjuleikur hjá Jens Lehmann

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, setti Jens Lehmann, markvörð, inn á sem varamann þegar Arsenal lagði Everton að velli á Emirates Stadium í London í gær, 1:0. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

NBA-deildin Austurdeild, úrslitakeppnin, 8 liða úrslit: Cleveland...

NBA-deildin Austurdeild, úrslitakeppnin, 8 liða úrslit: Cleveland – Washington 105:88 *Cleveland vann 4:2 Atlanta – Boston 103:100 *Staðan er jöfn 3:3 Vesturdeild: Utah – Houston 112:91 *Utah vann 4:2. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 183 orð

Ólafur með 84 mörk

ÓLAFUR Stefánsson þokast ofar á listanum yfir markahæstu leikmenn Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Ólafur hefur nú skorað 84 mörk í keppninni og deilir fimmta sætinu með Suður-Kóreumanninum Yoon hjá Hamburg. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Real Madrid Spánarmeistari

REAL Madrid tryggði sér Spánarmeistaratitilinn í knattspyrnu með sögulegum endaspretti gegn Osasuna í gærkvöldi, 2:1. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 646 orð | 1 mynd

Ronaldo við hlið Law

PORTÚGALSKI landsliðsmaðurinn Cristiano Ronaldo skráði nafn sitt enn og aftur í sögubækurnar hjá Manchester United á Old Trafford, er hann skoraði tvö mörk fyrir liðið í öruggum sigri á West Ham á laugardaginn, 4:1. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 113 orð

Rooney til Moskvu

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, reiknað með að enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney geti leikið úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu gegn Chelsea í Moskvu 21 maí. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 177 orð

Stoke City aftur í hóp þeirra bestu

GEYSILEGUR fögnuður braust út á Britannia Stadium í Stoke og í borginni þegar ljóst var að hið fornfræga lið Stoke City var komið á ný í efstu deild á Englandi – í fyrsta skipti í 23 ár, eða síðan 1985. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Valur sigurvegari í Meistarakeppni KSÍ

ÍSLANDSMEISTARAR Vals í knattspyrnu lögðu bikarmeistara FH í Meistarakeppni KSÍ í gærkvöldi í Kórnum í Kópavogi, 2:1. Pálmi Rafn Pálmason var á skotskónum – skoraði bæði mörk Vals. Hið fyrra á 16. mínútu og sigurmarkið á 59. mínútu. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 1335 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur Finnland – Íslands 1:1 Espoo, sunnudagur 4. maí...

Vináttulandsleikur Finnland – Íslands 1:1 Espoo, sunnudagur 4. maí 2008. Mark Íslands: Edda Garðarsdóttir (57 mín.). Finnar jöfnuðu rétt fyrir leikslok. Ísland : Sandra Sigurðardóttir – Embla Grétarsdóttir (Hallbera Guðný Gísladóttir 89. Meira
5. maí 2008 | Íþróttir | 184 orð

Wenger fær peninga til að kaupa leikmenn

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á að fá minnst 25 millj. punda til að kaupa nýja leikmenn í sumar – fyrir næsta keppnistímabil. Meira

Fasteignablað

5. maí 2008 | Fasteignablað | 52 orð | 3 myndir

Allt fyrir stubbana

Verslunin Stubbasmiðjan í Holtagörðum er á margan hátt ólík öðrum sambærilegum verslunum, hér eru barnaherbergi fyrir frá eins árs til þrettán ára innréttuð, til þess að gefa fólki hugmyndir um hvernig hægt er að skipuleggja barnaherbergi. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 221 orð

Ánægja með leikskóla

Nýlega var gerð könnun á viðhorfum foreldra til leikskóla Kópavogs. Tæplega 60% foreldra svöruðu könnuninni, að því er greint er frá á vefsíðu Kópavogsbæjar. Um 90% voru mjög ánægð eða ánægð með þá þætti sem spurt var um. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 272 orð | 4 myndir

Brunnstígur 4

Hafnarfjörður | Hraunhamar fasteignasala er með í sölu fallegt einbýli á friðsælum stað í vesturbæ Hafnarfjarðar. Mögulegt er að yfirtaka hagstæð lán frá Glitni. Húsið er 207,4 fermetrar og skiptist í jarðhæð, miðhæð og rishæð. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 553 orð | 2 myndir

Er hægt að húða skemmdar vatnslagnir að innan?

Á undanförnum árum hefur það aukist mjög, ekki síst í húsum yngri en tuttugu ára, að neysluvatnslagnir hafa farið að skemmast og skila lélegu og menguðu vatni. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 186 orð | 2 myndir

Klapparstígur 1

Reykjavík | Fasteignasalan Draumahús er með í sölu fallega 3ja herbergja 92,4 ferm. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur. Glæsilegt útsýni til norðurs yfir Sundin til Esjunnar. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 272 orð | 4 myndir

Laufásvegur 39

Reykjavík | Fasteignasalan Fold er með í sölu fallegt einbýli í Þingholtunum sem hefur verið mikið endurnýjað og vel hugsað um. Eignin er á þremur hæðum, steinhlaðinn kjallari og tvær timburhæðir þar ofan á. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 216 orð | 2 myndir

Óðinsgata 3

Reykjavík | Fasteign.is er með í einkasölu 100,7 ferm. ( gólfflötur ca 130 ferm.) einbýlishús sem stendur á 176 ferm. eignarlóð á þessum vinsæla stað í miðbæ Reykjavíkur. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 268 orð | 1 mynd

Skaftahlíð 15

Reykjavík | Fasteignasalan 101 Reykjavík er með fallega 5 herbergja hæð með sérinngangi ásamt 24,5 ferm. bílskúr til sölu og er eignin samtals 175 ferm. Eignin er mikið endurnýjuð og er skipulag hennar mjög gott. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 196 orð | 1 mynd

Stóðhestastöð

Rangárþing | Fasteignamiðstöðin er með til sölu húsnæði stóðhestastöðvarinnar í Gunnarsholti, landnúmer 164499, Rangárþingi ytra. Um er að ræða stóðhestastöð byggða árið 1989, 989,6 m 2 og sæðistökuhús byggt árið 1997, 206 m 2 ásamt 87 ha lands. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 368 orð | 2 myndir

Stórskemmtilegt fyrir stubbana

Stubbasmiðjan hefur opnað dyr sínar í Holtagörðum og er ekki í slæmum félagsskap, en bæði bókabúðin Eymundsson, Habitat og Te og kaffi eru á sama stað ásamt ýmsum öðrum verslunum. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 161 orð | 2 myndir

Sumarhús við Laugarvatn

Laugarvatn | Fold fasteignasala er með í sölu sumarstað á árbakka í landi Lækjarhvamms við Laugarvatn. Landið er eignarland, hálfur hektari að stærð. – Bústaðurinn er við Grafará. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 276 orð | 1 mynd

Útihátalarar fyrir íslenskar aðstæður

Mikil þróun hefur orðið í gerð útihátalara fyrir heimili. Bose hefur nú hannað hátalara sem meðal annars er hægt að grafa í jörð. Hrafnkell Pálmarsson verslunarstjóri Sense í Hlíðarsmára segir að þeir séu eiginlega kjörnir fyrir íslenskar aðstæður. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 141 orð | 1 mynd

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 25. apríl til og með 1. maí 2008 var 56, að því er skýrt er frá á vefsíðu Fasteignamats ríkisins. Meira
5. maí 2008 | Fasteignablað | 242 orð | 1 mynd

Öldugata 9

Reykjavík | Fasteignasalan 101 Reykjavík er með í sölu fallega 91ferm. 3 herbergja íbúð á efstu hæð í góðu húsi á vinsælum stað. Tvennar svalir. Útsýnið er fallegt og staðsetningin mjög góð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.