ICELAND Express útskrifaði fyrir skömmu 22 flugliða sem stundað hafa nýliðanám hjá félaginu síðustu mánuði. Þeir hefja störf í háloftunum fyrir Iceland Express um miðjan maí þegar sumaráætlun félagsins hefst.
Meira
MATA, leiðbeinandi og andlegur meistari, verður með fyrirlestur (sittings) í Maður lifandi í Borgartúni 24, fimmtudaginn 8. maí kl. 20 og eins dags hugleiðslu í Bláfjöllum laugardaginn 10. maí.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 397 orð
| 1 mynd
Ríflega hundrað manna frönsk liðsveit er nú stödd hér á landi til að sinna loftrýmisgæslu og störfum tengdum henni á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) og fjórar orrustuþotur komu til landsins í gær í þeim tilgangi.
Meira
BANDBREIDD Fréttavefjar Morgunblaðsins, mbl.is, hefur verið fimmfölduð. Fyrir breytinguna var bandbreiddin 200 megabit en er nú 1000 megabit. Fyrir stuttu voru einnig teknir í notkun nýir miðlarar sem geta betur annað enn frekari umferð.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 206 orð
| 1 mynd
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is LITLAR líkur eru á því að íslensku bankarnir komist hjá því að verða fyrir áhlaupi. Jafnvel má ætla að hljóðlátt bankaáhlaup sé hafið. Þetta segir bandaríski hagfræðingurinn Robert Z.
Meira
SAMNINGANEFND heilbrigðisráðherra og augnlæknastofurnar Sjónlag hf. og LaserSjón hf. undirrituðu í gær samning um 1.600 augasteinsaðgerðir næstu tvö árin og verður biðlistum eftir slíkum aðgerðum þar með eytt.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 320 orð
| 1 mynd
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÓHÆTT er að fullyrða að frumvarpið um lögfestingu á matvæla- og fóðurlöggjöf ESB, sem Alþingi hefur nú til meðferðar, sé einn af viðamestu lagabálkum sem komið hafa til kasta þingsins að undanförnu.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 358 orð
| 2 myndir
Í TILEFNI af 40 ára afmæli Norræna hússins efnir það til veigamikillar dagskrár undir heitinu „Byggingarlist í brennidepli – Mannlíf í miðborg“ sem hófst 10. apríl og stendur til 13. maí.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 123 orð
| 1 mynd
Reykjanesbær | Nemendur í 1. bekk í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar fengu á dögunum að gjöf sundpoka frá Reykjanesbæ í tilefni sumarkomu. Sundpokarnir eru afhentir árlega en með þeim fylgir sundferðakort sem er hvatning til hreyfingar.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 261 orð
| 3 myndir
Á FIMMTUDAG verður morgunverðarmálþing haldið á Grand Hótel í Reykjavík undir yfirskriftinni: Er þörf fyrir nýja þjónustuhugsun hjá opinberum stofnunum?
Meira
ÞÓTT fiskurinn Comet sé bara með gullfiskaminni er hann klár í kollinum og hefur lært ýmsar brellur, til að mynda að spila fótbolta. Eigandi fisksins, Dean Pomerleau, hefur einnig kennt honum að leika körfubolta og dansa limbódans.
Meira
OPIÐ hús skógræktarfélaganna verður í kvöld, þriðjudagskvöldið 6. maí, og hefst kl. 19.30, í fundarsal á jarðhæð Kaupþings, Borgartúni 19. Þar mun Einar Ó.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 228 orð
| 1 mynd
Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Margur maðurinn hefur átt sér þann draum að eignast fornbíl. Það veltur þá á ýmsu hverslags bíll það er sem menn falla fyrir.
Meira
GISTINÓTTUM á hótelum í mars fækkaði um 12 % á milli ára, eða úr 88.100 niður í 77.500 að því er fram kemur á vef Hagstofunnar. Mest var fækkunin á Austurlandi úr 2.700 niður í 2.100 eða um 22%.
Meira
HÁDEGISSPJALL Bandalags þýðenda og túlka verður miðvikudaginn 7. maí í stofu 220 í Árnagarði, Háskóla Íslands kl. 12.15-13. Fyrirlestra flytja Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, Ásta Baldursdóttir og Rannveig Sverrisdóttir.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 294 orð
| 1 mynd
EYFIRSKI safnadagurinn þótti takast afar vel, en hann var á laugardaginn. Fjöldi fólks sótti heim söfn víða um fjörðinn og voru gestir töluvert fleiri en í fyrra.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 204 orð
| 1 mynd
HJÖRLEIFUR Þórðarson, rafverktaki, lést í Reykjavík sunnudaginn 4. maí síðast liðinn, nær sjötugur að aldri. Hjörleifur fæddist í Reykjavík 5. maí 1938 og vantaði því aðeins einn dag í sjötugsafmælið þegar hann lést.
Meira
Reykjanesbær | Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla bæjarins.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 112 orð
| 1 mynd
LISTDANSNEMINN Frank Fannar Pedersen komst um helgina í fimmtán manna úrslit í listdanskeppni í Svíþjóð. Þar reyndu með sér bestu 15 til 21 árs dansararnir á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 335 orð
| 2 myndir
EFTIRVÆNTINGIN leyndi sér ekki á meðal viðstaddra þegar eldflaug nemenda Háskólans í Reykjavík hóf sig á loft frá Vigdísarvöllum um tvöleytið í gær.
Meira
KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands hvetur alla félagsmenn sem og konur á öllu landinu til að taka þátt í viðburði á vegum alþjóðlegu hreyfingarinnar „Standing Women“ á hvítasunnudag kl. 13 við Þvottalaugarnar í Laugardal.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 1064 orð
| 1 mynd
Landeigendur óttast m.a. leirfok, flóðahættu vegna jarðskjálfta og segja ávinning lítinn. Þrýst er á Flóahrepp að setja virkjunina ekki í nýtt aðalskipulag.
Meira
Í FRAMHALDI af ákvörðun stjórnar Landssambands hestamannafélaga um að hefja viðræður við Skagfirðinga um að Landsmót hestamanna 2010 verði haldið á Vindheimamelum í Skagafirði hafa fulltrúi Skagfirðinga og fulltrúar mótshaldara undirritað samning um að...
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 722 orð
| 5 myndir
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VERÐ vörukörfu ASÍ hækkaði hlutfallslega mest í lágvöruverðsverslunum milli 2. og 4. viku apríl sl., þ.e. viku 15 (6.–12. apríl) og viku 17 (20.-26. apríl).
Meira
Vegna stærða stúdentshúfna Þau leiðu mistök urðu í grein í Morgunblaðinu í gær um útgjöld tengd stúdentsútskrift, að ranglega var sagt að hjá SÞ stúdentshúfum fengjust húfur í fjórum stöðluðum stærðum.
Meira
MAÐURINN sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi í Kömbunum í fyrradag hét Lárus Kristjánsson, til heimilis að Dynskógum 2 í Hveragerði. Lárus var 65 ára gamall, fæddur 9. júní 1942. Hann lætur eftir sig sambýliskonu, uppkominn son og fimm...
Meira
RÁÐSTEFNA verður haldin í Háskólabíói á morgun, 7. maí, undir yfirskriftinni „Lífeyriskerfi framtíðarinnar – Endurmat norrænu velferðarkerfanna“.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Verkalýðsfélaginu Hlíf: „Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar 22. apríl bendir stjórnvöldum á þann óeðlilega mismun sem er á innvinnslu lífeyrisréttinda launafólks.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 175 orð
| 1 mynd
Réttargæslumaður annarrar stúlkunnar sem hefur kært séra Gunnar Björnsson, sóknarprest á Selfossi, fyrir kynferðisbrot segir að samkvæmt þeim upplýsingum sem hún hafi um málið hafi brotin falist í kynferðislegri áreitni sem hafi staðið yfir í mörg ár.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 143 orð
| 1 mynd
ÍSLAND er í þriðja sæti og fellur niður um eitt sæti samkvæmt árlegri skýrslu Barnaheilla, Save the Children í Bandaríkjunum, um stöðu mæðra í heiminum 2008. Skýrslan, sem er gefin út í tengslum við mæðradaginn, kemur út í dag.
Meira
Eftir Kristján Jónsson og Boga Þór Arason STJÓRNVÖLD í Búrma sögðu í gær að yfir 10.000 manns hefðu beðið bana í fellibylnum Nargis í vestanverðu landinu um helgina og þúsunda til viðbótar væri saknað.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 147 orð
| 1 mynd
MEISTARANÁM í stjórnun heilbrigðisþjónustu við Háskólann á Bifröst efnir til ráðstefnu um: Fjölbreytt rekstrarform í heilbrigðisþjónustu: Kostir þeirra og gallar. Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 28. maí nk. á Grand hóteli í Reykjavík kl. 9-12.30.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 310 orð
| 1 mynd
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HÁVAÐI sem berst frá reykingamönnum í porti skemmtistaðarins Apóteksins við Austurstræti um helgar heldur vöku fyrir gestum í 4-5 herbergjum á Hótel Borg.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
Sandgerði | Það var handagangur í öskjunni hjá leikmönnum og stuðningsmönnum knattspyrnufélagsins Reynis í Sandgerði þegar þeir tóku að sér að rífa gamalt saltfiskverkunarhús á Garðvegi 3.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 115 orð
| 1 mynd
Reykjanesbær | Róbert Daníel Cutress varð Skákmeistari Heiðarskóla 2008. Sigraði hann á skákmóti sem haldið var í skólanum um þennan titilinn. Yfir 60 nemendur tóku þátt í mótinu en að lokum kepptu fjórir nemendur um fjögur efstu sætin.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 757 orð
| 1 mynd
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is GÍSLI Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að engum komi á óvart að Ólafur F.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 314 orð
| 1 mynd
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „LEIÐIN sem gengin verður er táknræn,“ segir Bríet Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild og einn skipuleggjenda átaksins Gengið gegn slysum sem fram fer á fimmtudag.
Meira
Sandgerði | Guðmundur Maríasson hefur opnað málverkasýningu á Listatorgi í Sandgerði, „Sérð þú það sem ég sé?“ Guðmundur er Suðurnesjamaður og býr í Reykjanesbæ.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 470 orð
| 2 myndir
Friðrik, krónprins Danmerkur, og eiginkona hans, Mary krónprinsessa, komu til landsins í gærmorgun og voru Bessastaðir fyrsti áfangastaður fjögurra daga heimsóknarinnar.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 1 mynd
UM 70 manns sátu hátíðarkvöldverð í boði forseta Íslands á Bessastöðum í gær til heiðurs Friðriki krónprinsi Danmerkur og eiginkonu hans Mary krónprinsessu.
Meira
JAPANSKA ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita Íslendingum Monbukagakusho-styrki til framhaldsnáms í Japan og MEXT styrk til verklegs framhaldsnáms í Japan.
Meira
CAFÉ Flóra í Grasagarðinum í Laugardal hefur verið opnað og verður opið frá kl. 10-22 út september. Veitingamaður er Marentza Poulsen. Fyrirlestrar og fræðslugöngur verða að venju í garðinum í sumar.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 164 orð
| 1 mynd
„ÞETTA eru helstu hagsmunasamtök sveitarfélaga í Evrópu og sem slík eru þau viðsemjendur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um ýmis mál, stundum á forstigi, stundum ekki.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 381 orð
| 1 mynd
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÍSLENDINGAR voru ekki ofarlega á vinsældalista íbúa stóru sjávarútvegsstaðanna á austurströnd Englands, þar á meðal Grimsby, á tímum þorskastríðanna og árunum eftir þau.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 416 orð
| 1 mynd
ÖLLUM fastráðnum starfsmönnum Fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Akranesi, fjórum að tölu, var sagt upp störfum í gær. Að sögn Eggerts Benedikts Guðmundssonar, forstjóra HB Granda, er ástæða uppsagnanna sú að verið er að breyta til í rekstrinum.
Meira
FORSETI Senegals, Abdoulaye Wade, segir að rekstur Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, sé „sóun á peningum“ og leggja ætti stofnunina niður.
Meira
6. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 461 orð
| 2 myndir
Umræður þeirra Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum formanns Alþýðuflokks, og Ragnars Arnalds, fyrrum formanns Alþýðubandalags í Silfri Egils í fyrradag hafa augljóslega vakið meiri athygli en gengur og gerist með slíkar umræður.
Meira
Heimilisofbeldi er plága. Mikið mæðir á kvennaathvarfinu um þessar mundir: „Álagið hefur verið mikið það sem af er þessu ári,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra athvarfsins, í samtali við Morgunblaðið í gær.
Meira
Ástand skólalóða í höfuðborginni er misjafnt. Sumar eru svo vel búnar að sómi er að, en annars staðar er ástandið til háborinnar skammar og allt í skralli. Í Morgunblaðinu í gær er fjallað um aðstöðu á skólalóðum við grunnskóla borgarinnar.
Meira
LEIKKONAN Sarah Jessica Parker segist ekki erfa það við Kim Cattrall meðleikkonu sína úr Sex and the City að hafa neitað árum saman að gera mynd eftir þáttaröðinni vinsælu.
Meira
GRAMOPHONE, tónlistartímaritið breska ætlar að koma öllu sínu efni frá stofnun tímaritsins árið 1923 á netið, til ókeypis afnota fyrir almenning.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „LEIKURINN er uppseldur fyrir Playstation 3, nema hvað að hægt er að fá hann í pakka með tölvunni sjálfri.
Meira
* Hlustendaverðlaun FM957, sem veitt voru í Háskólabíói á laugardagskvöldið, þóttu heppnast nokkuð vel. Eins og fram hefur komið stóð Páll Óskar Hjálmtýsson uppi sem sigurvegari kvöldsins, en hann þurfti að flytja heilar fimm þakarræður.
Meira
Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is LISTDANSNEMINN Frank Fannar Pedersen komst í fimmtán manna úrslit í listdanskeppninni Stora Daldansen í Mora í Svíþjóð um helgina.
Meira
BANDARÍSKA ævintýramyndin um Járnmanninn, Iron Man , var tekjuhæsta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um liðna helgi, og jafnframt sú mest sótta. 6.
Meira
UNGSTIRNIÐ Scarlett Johansson, sem er 23 ára, hefur staðfest að hún og kærastinn Ryan Reynolds, sem er 31 árs gamall leikari, hafi sett upp hringa.
Meira
KÓPAVOGSDAGAR standa nú yfir og annað kvöld kl. 20 halda Kópavogstónlistarmennirnir Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau flautuleikarar ásamt píanóleikaranum Peter Máté vortónleika í Salnum.
Meira
SÚPERMÓDELIÐ Elle Macpherson, sem er orðin 45 ára gömul, hyggst flytja úr skarkala og stressi Lundúnaborgar með syni sína tvo, heim til Ástralíu. Hefur hún sett glæsihýsi sitt í Notting Hill-hverfinu á sölu.
Meira
* Auglýsingar Símans þar sem meðlimir Merzedes Club eru í aðalhlutverki hafa vakið töluverða athygli að undanförnu, og eflaust krækt í nokkra áskrifendur fyrir fyrirtækið.
Meira
SÖGULEGIR tónleikar voru haldnir í Riyad í Sádi-Arabíu nýverið, þegar þýskur strengjakvartett, Artiskvartettinn, lék sígilda kammertónlist, eftir Mozart, Brahms og fleiri, og fyrir áheyrendur af báðum kynjum.
Meira
ÞESSA dagana stendur yfir sýning Þórdísar Aðalsteinsdóttur í Specta-galleríinu í Kaupmannahöfn þar sem hún sýnir á þriðja tug málverka. Þórdís hélt sýningu á Kjarvalsstöðum fyrir tveimur árum og vakti hún talsverða athygli.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SVERÐAGLAMUR, hringabrynjur, víkingahjálmar, Þór, Óðinn og allir hinir ... já, færeyska þungarokkssveitin Týr fer alla leið og vel það með hið svokallaða víkingarokk og hefur uppskorið samkvæmt því.
Meira
Á HÁDEGISFYRIRLESTRI Sagnfræðingafélagsins í dag kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands flytur Kristinn Schram fyrirlestur sem hann kallar: Að endurheimta augnablikið: Þjóðfræði, kvikmyndatækni og íronía.
Meira
Baldur Smári Einarsson skrifar um bæjarstjórnarmál á Bolungarvík: "Þessi slit komu mér ekkert á óvart. Ég hafði á undanförnum mánuðum orðið þess áskynja að það var vaxandi ágreiningur og órói í meirihlutasamstarfinu."
Meira
Ágúst Ólafur Ágústsson | 5. maí Sem betur fer ræður Framsókn ekki lengur Það er mikið fagnaðarefni að hjartalæknar eru nú aftur komnir á samning við Tryggingastofnun.
Meira
Björgvin Guðmundsson | 5. maí NATO geri úttekt á nauðsynlegum varnarviðbúnaði Íslands Franskar Mirage-herþotur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) lenda á Íslandi um ellefuleytið í dag til að standa vaktina við strendur landsins.
Meira
Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar | 5. maí Lof lyginnar Það ætti að vera fagnaðarefni þegar fyrirtæki lækka verð vöru. Það var því af athygli sem ég las fréttir miðvikudaginn 30.
Meira
Björk Vilhelmsdóttir skrifar í tilefni af megrunarlausa deginum, sem er í dag: "Það er rík tilhneiging til að tengja milli þess að vera grannur og heilbrigður og feitur og óheilbrigður. En svo þarf alls ekki að vera."
Meira
Rúnar Kristjánsson er ósáttur við síðustu ritsmíð Ellerts B. Schram: "Heitir það nú að beita sér fyrir auknu frelsi að reyna að koma þjóðinni undir erlent vald?"
Meira
Birgir Dýrfjörð skrifar um losun koldíoxíðs: "1000 ferkílómetrar af þessu eyðilagða votlendi eru á Suðurlandi. Þeir losa árlega um 1,8 milljónir tonna af koldíoxíði."
Meira
6. maí 2008
| Bréf til blaðsins
| 401 orð
| 1 mynd
Frá Kristjáni Guðmundssyni: "EFTIR fjármálaóráðsíu í nokkur ár þar sem bankamógúlar íslensku fjármálafyrirtækjanna hafa sólundað fjármunum í fjárhættuspili verðbréfa og ofurhlutafjárbrask er komið að krossgötum."
Meira
Einar Steingrímsson er ósáttur við auglýsingar um „Markáætlun á sviði vísinda og tækni“: "Vísinda- og tækniráð virðist ekki sjá nein tækifæri á sviði raunvísinda og verkfræði, og afar fá í hugvísindum, félagsvísindum og upplýsingatækni."
Meira
Valdimar Harðarson skrifar hugleiðingu eftir skoðun á þremur tillögum í samkeppni um Óperuhús í Borgarholtinu í Kópavogi.: "Aðalatriði er þó það að tillögur þessar virða engan veginn þá hógværð og kyrrlátu tign sem einkennt hefur Kópavogskirkju sem kennileiti á höfuðborgarsvæðinu."
Meira
Ásta Möller gerir athugasemdir við málflutning Sivjar Friðleifsdóttur: "Hvergi í landsfundarályktun um velferðarmál, né í stjórnmálaályktun má finna tilvísun í að Sjálfstæðisflokkurinn vilji einkavæða heilbrigðiskerfið."
Meira
Frá Hallgrími Magnússyni: "EKKI veit ég hvers vegna mér dettur Bjartur í Sumarhúsum í hug þegar ég heyri talað um vörubílstjóra þessar vikurnar. Ég veit lítið um hagi þeirra og hvernig þeir hafa rekist út í aðgerðir síðustu daga, en maður getur látið hugann reika."
Meira
Árni Björnsson: "...bágt að sjá hvaða nauður rekur Íslendinga til að hanga enn utan í Nató. Yfirvarpið, Rússagrýlan, þykir ekki lengur gjaldgeng þótt stundum sé enn reynt að púa lífi í líkið."
Meira
Steinn Kárason fjallar um samgöngumál: "Ökumenn bera ekki byrðar í samræmi við mengun né þann tilkostnað sem hlýst af bílum og samgöngum. Umhverfiskostnaður er nánast ekki inni í myndinni."
Meira
Hjól í óskilum UNDANFARNAR 2-3 vikur hefur hjól verið í óskilum fyrir utan Lífeyrissjóðinn í Bankastræti 7. Hjólið er læst og er af gerðinni Trek. Það er vel með farið og fjólublátt og grátt á lit.
Meira
Andrés Guðnason fæddist á Uxahrygg á Rangárvöllum 7. ágúst 1919 og lést á heimili sínu 25. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðna Magnússonar, f. 12.11. 1889, d. 28.9. 1978, bónda í Hólmum í Landeyjum og Rósu Andrésdóttur, f. 19.3. 1890, d.
MeiraKaupa minningabók
6. maí 2008
| Minningargreinar
| 4363 orð
| 1 mynd
Bára Valdís Pálsdóttir fæddist á Grettisgötu 33, Reykjavík, hinn 27.03. 1916, hún lést á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 27. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Páls Friðrikssonar stýrimanns, f. 10.3. 1879, d. 6.6.
MeiraKaupa minningabók
6. maí 2008
| Minningargreinar
| 1469 orð
| 1 mynd
Guðlaug Pálsdóttir Hersir fæddist í Fagurhlíð í Landbroti, Vestur-Skaftafellssýslu 18. apríl 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. apríl. Foreldrar hennar voru Páll Guðbrandsson bóndi, f. 11.4. 1887, d. 4.10. 1964, og Gyðríður Einarsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
6. maí 2008
| Minningargreinar
| 2517 orð
| 1 mynd
Haukur Benedikt Runólfsson fæddist á Hornafirði 1. mars 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 26. apríl. Foreldrar hans voru Runólfur Bjarnason, f. 4. nóvember 1891, d. 30. október 1978, og Sigurborg Ágústsdóttir, f. 20. júní 1897, d. 10.
MeiraKaupa minningabók
6. maí 2008
| Minningargreinar
| 1751 orð
| 1 mynd
Jósef Halldórsson var fæddur að Garðakoti í Hjaltadal 12. október 1917. Hann lést 28. apríl 2008 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jósefsdóttir og Halldór Gunnlaugsson Garðakoti.
MeiraKaupa minningabók
6. maí 2008
| Minningargreinar
| 1078 orð
| 1 mynd
Regína L. Rist, húsmóðir og fótsnyrtifræðingur, fæddist á Akureyri 7. febrúar 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, Reykjavík, 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lárus J. Rist, f. 19.6. 1879, d. 9.10.
MeiraKaupa minningabók
COLDWATER í Bretlandi hefur tilkynnt að fiskréttaverksmiðju fyrirtækisins í Redditch verði lokað 6. júní næstkomandi. Þar starfa tæplega 200 manns. Coldwater sagði frá endurskipulagningu rekstrar síns 6.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar OMX I15 lækkaði um 3,2% í gær. Mest lækkuðu Exista og FL Group, um 4,9% og 4,7%, auk Bakkavarar sem lækkaði um 4,6%. Kauphallarsjóðurinn ICEQ lækkaði um 5,5%. Eimskip hækkaði eitt vísitölufélaga og það um 5,9%.
Meira
GENGI hlutabréfa netþjónustufyrirtækisins Yahoo féll um 15% í gær í kjölfar þess að hugbúnaðarrisinn Microsoft dró til baka yfirtökutilboð sitt í fyrirtækið.
Meira
STJÓRN Icelandic Group hefur nýtt sér heimild af nýlegum aðalfundi og óskað eftir afskráningu félagsins úr kauphöll Íslands. Í framhaldi hafa bréf félagsins verið færð á athugunarlista.
Meira
FJÁRMÁLAFYRIRTÆKIÐ Invik hagnaðist um 1,1 milljarð sænskra króna, um 14 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins, sem er 124% hækkun frá fyrra ári miðað við að félagið starfi á sama grundvelli (pro forma).
Meira
Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is SKÖRP lækkun úrvalsvísitölunnar í gær skar sig úr vísitölum annarra markaða. Um tíma fór OMX I15 niður fyrir fimm þúsund stigin í fyrsta sinn í rúmar fimm vikur.
Meira
BRESKA blaðið Guardian segir Baug hafa selt tískuvörukeðjuna MK One fyrir eitt pund til fjármálafyrirtækisins Hilco. Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs, staðfesti söluna við Morgunblaðið í síðustu viku en sagði verðið trúnaðarmál.
Meira
GREINING Glitnis spáir því að Seðlabankinn hækki stýrivexti sína um 0,25 prósentustig, þannig að 22. maí nk. fari þeir í 15,75%. Bent er á að verðbólga í apríl hafi mælst 11,8% á ársgrunni og ekki verið hærri í tvo áratugi.
Meira
SUND ehf. er ekki lengur hluthafi í Northern Travel Holding (NTH), sem m.a. er eignarhaldsfélag flugfélaganna Sterling og Iceland Express. Að sögn Jóns Kristjánssonar, stjórnarformanns, var 22% hlutur Sunds seldur í lok síðasta árs.
Meira
„Draumur minn snýst um að fá að ganga menntaveginn,“ sagði Zija Krrutaj í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur. Zija er í viðskiptafræði við HÍ og var boðið af Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðinu í félagsskapinn „Ungt flóttafólk í Evrópu“.
Meira
Vorannir eru byrjaðar, skrifar Jón Gissurarson, og fyrsta lambið fæddist á Víðimýrarseli í liðinni viku: Yndið betra verður valla vorið eykur gleðibrag. Kuldans vígi fer að falla fyrsta lambið kom í dag.
Meira
Í lok venjulegs skóladags skráir Nicole Dobbins sig inn á vefinn ParentConnect á heimaskrifstofu sinni í borginni Alpharetta í Georgíu í Bandaríkjunum og les nýjustu skýrslur um börnin sín þrjú áður en hún rýkur út til að taka á móti skólabílnum.
Meira
Letetia Jónsson fann ekki auðveldlega það sem hún leitaði að hér á landi og í stað þess að bíða með hendur í skauti ákvað hún að búa til slíkan vettvang.
Meira
Heillandi kvenrómur getur mögulega afhjúpað ákveðið grundvallaratriði. Það getur þó verið varasamt að láta þýða röddina heilla sig upp úr skónum. Til dæmis er ekki gefið að kynþokkafull konurödd gefi til kynna að draumadísin sé á næsta leiti.
Meira
Á fyrstu dögum sumars hefur veðráttan verið köld. Gróður er ekkert farinn að taka við sér og jörð grá yfir að líta. En það er þó ýmislegt sem bendir til þess að vorið sé á næsta leiti.
Meira
Samhengi gæti verið milli vírussýkingar og lungnakrabbameins ef marka má rannsókn sem bandarískir vísindamenn kynntu nýverið á stórri lungnakrabbameinsráðstefnu í Genf og Berlingske tidende greinir frá á vefsíðu sinni. Dr.
Meira
50 ára afmæli. Í dag, 6. maí, er Grettir Grettisson fimmtugur. Grettir er búsettur í Vancouver, Kanada, ásamt eiginkonu sinni Jennýju Stefaníu Jensdóttur sem mun líka fagna fimmtugsafmæli síðar á árinu. Slegið verður til veislu 16. ágúst nk.
Meira
60 ára afmæli. Í dag, 6. maí, er Inga Ósk Guðmundsdóttir ( Stella ) 60 ára. Hún var gift Friðriki Þórissyni sem lést 17. nóvember 2003 og eignuðust þau fjögur börn; Þóri Inga, Sigþrúði Hrönn, Þóru Björk og Friðrik Þór.
Meira
HÖFUÐKÚPA sem talin hefur verið af þýska skáldinu Friedrich Schiller er hér mynduð með röntgentækni. Í hátt á aðra öld hafa skáldin Goethe og Schiller hvílt í kistum hlið við hlið í Weimar.
Meira
Stefán J. Hreiðarsson fæddist á Akureyri 1974. Hann lauk læknaprófi frá HÍ 1974 og stundaði framhaldsnám í barnalækningum og fötlunum barna í Bandaríkjunum frá 1976 til 1982.
Meira
1 Hvað kallast fellibylurinn sem olli mannskaða og miklu tjóni í Búrma um helgina? 2 Í hvaða kirkju sótti hestafólk á höfuðborgarsvæðinu messu á sunnudaginn? 3 Hverjir urðu Íslandsmeistarar í handknattleik karla og kvenna í ár?
Meira
Víkverji var heldur seinn að kaupa í matinn síðastliðinn sunnudag, kom við í Krónunni laust fyrir kvöldmat. Það vakti athygli hans að hillurnar voru heldur gisnar, heilu metrarnir auðir, og augljóst að ekki hafði verið fyllt í þær í nokkurn tíma.
Meira
ANTHONY Kim frá Bandaríkjunum sigraði á Wachovia meistaramótinu í golfi á sunnudag og er þetta fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni. Kim er 22 ára gamall og fékk hann rúmlega 85 milljónir kr. í verðlaunafé.
Meira
BIRKIR Bjarnason var hetja Bodö/Glimt í fyrradag þegar lið hans vann óvæntan útisigur á Strömsgodset, 2:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Meira
CSKA frá Moskvu sigraði í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik karla á sunnudag með því leggja Maccabi Tel Aviv, 91:77, í úrslitaleiknum sem fram fór í Madríd á Spáni. Þetta er í annað sinn á sl.
Meira
ÍR-ingar unnu sinn annan titil í knattspyrnunni á þessu tímabili á sunnudaginn þegar þeir sigruðu Hvöt frá Blönduósi , 2:1, í úrslitaleik B-deildar Lengjubikarsins . Elías Ingi Árnason skoraði sigurmarkið í framlengingu.
Meira
Eyjólfur Héðinsson og Jóhann B. Guðmundsson komu báðir inn á sem varamenn um miðjan síðari hálfleik í leik GAIS og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Ekkert mark var skorað í leiknum.
Meira
HAUKUR Helgi Pálsson, leikmaður U16 ára landsliðsins í körfuknattleik, var valinn besti leikmaður Norðurlandamótsins sem lauk á sunnudaginn í Stokkhólmi í Svíþjóð.
Meira
ALÞJÓÐA handknattleikssambandið, IHF, gaf formlega út um helgina að Grænland væri fullgildur aðili að Handknattleikssambandi Ameríku, PATHF, og hefði þar með fullan rétt til þess áfram að komast í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sem fulltrúi Ameríku.
Meira
JUSTIN Shouse, bandaríski leikstjórnandinn sem leikið hefur með liði Snæfells undanfarin tvö ár í Iceland Express deildinni í körfuknattleik karla, hefur samið við Stjörnuna í Garðabæ. Frá þessu er greint á heimasíðu Snæfells.
Meira
SIGMUNDUR Kristjánsson fyrirliði nýliða Þróttar úr Reykjavík í Landsbankadeild karla í knattspyrnu, verður frá keppni vegna meiðsla í nokkrar vikur. Sigmundur er með slitið liðband í hné og gerir hann ráð fyrir því að vera frá í 1-2 mánuði.
Meira
KVENNALIÐ Stjörnunnar í knattspyrnu hefur fengið liðsauka fyrir komandi keppnistímabil en tvær erlendar landsliðskonur eru gengnar til liðs við Garðabæjarliðið, Pamela Liddell frá Skotlandi og Karin Sendel frá Ísrael.
Meira
SYSTKININ Hafþór Harðarson og Alda Harðardóttir eru bæði komin í úrslit um sænska meistaratitilinn í keilu með félagsliðum sínum. Hafþór með Team Pergamon og Alda með X-Calibur, en leikið er til úrslita um næstu helgi.
Meira
EVA Margrét Kristinsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Gróttu í handknattleik, hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna – tímabundið í það minnsta.
Meira
Í dag eru þrjú ár síðan dagblaðið 24 stundir, sem þá hét Blaðið, var stofnað. Á þessum tíma hefur blaðið gengið í gegnum miklar breytingar. Nafnabreyting varð skömmu eftir að núverandi ritstjóri, Ólafur Stephensen, tók við ritstjórn í júnímánuði 2007.
Meira
Kannað var verð á kúplingsdiskasetti í Toyota Yaris árgerð 2005. Í settinu er pressa, diskur og lega. Það fundust 5 verslanir sem áttu settið til og verðmunur var tæp 43%. Toyota-umboðið var með hæsta verð en Fálkinn var með lægsta verð.
Meira
Vinsældir bláu pappírstunnunnar, sem byrjað var að dreifa í september síðastliðnum, vaxa jafnt og þétt, að því er segir í frétt frá Umhverfis- og samgöngusviði.
Meira
Tími nagladekkjanna er liðinn þennan veturinn og nú þyrftu ökumenn að vera búnir að skipta yfir á sumardekk. Leyfilegt var að hafa nagladekkin undir fram til 15. apríl en ekki er þó amast yfir því þótt slík dekk séu undir bílunum út aprílmánuð.
Meira
Austlæg átt, 3-8 m/s og víða léttskýjað í fyrstu, en síðan þykknar upp og fer að rigna sunnan- og vestanlands. Skýjað með köflum norðaustantil og þurrt að kalla, en hætt við þoku við austurströndina. Hiti 5 til 15...
Meira
Í Ástralíu hafa í allmörg ár fengist svokölluð Auto Skins sem eru rafrænt prentuð áklæði utan um bíla. Þú lætur prenta uppáhaldsmyndirnar þínar eða liti á áklæðið sem síðan er smellt á bílinn og gerir hann þannig mjög persónulegan.
Meira
Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@24stundir.is Bragi Guðmundsson, fyrrverandi rallökumaður, á forláta Austin 7 Tourer í bílskúrnum hjá sér en nýlega var fjallað um í bílinn í tímariti skoska Austin 7-klúbbsins.
Meira
Það er alls ekki góð hugmynd að trufla bílstjóra með alls konar bulli og blaðri. Ekki er heldur gott að skipta sér of mikið af akstrinum eða hrópa upp yfir sig því þá getur bílstjórinn fipast og það boðar aldrei gott.
Meira
Í ár er ár kartöflunnar. Svo hefur Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna – FAO – kveðið á um og í fjölda landa er kartöflunni sungið lof og dýrð með pompi og prakt allt þetta ár. Og það er ekki að ófyrirsynju.
Meira
„Það eru ekki allir grannir og það geta ekki allir verið grannir,“ segir Sigrún Daníelsdóttir sem fer fyrir Megrunarlausa deginum, sem haldinn er hátíðlegur í dag, þriðja árið í...
Meira
„Á morgun er megrunarlausi dagurinn.Vonandi færir megrunarlausi dagurinn okkur nær því að láta af landlægum fordómum okkar í garð feitra. Hættum að hrósa fólki fyrir að missa nokkur kíló.
Meira
„Hættum að aka Geir hefur talað. Hann sagði okkur á morgunvaktinni að við ættum að spara bensín og ekki taka lán nema ýtrasta nauðsyn krefði. Þetta er hans tillegg til efnahagsstjórnunar.“ Helga Vala Helgadóttir eyjan.
Meira
Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Fjórar franskar Mirage 2000 orrustuþotur lentu á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir hádegi í gær. Þeim fylgja 110 hermenn sem munu sinna loftrýmisgæslu hér næstu sex vikur, til 20. júní.
Meira
„Þegar ég var búin í sturtu, búin að maka á mig kremi og að æfa flamengo hreyfingarnar við undirleik Presleys sá ég mér allt í einu bregða fyrir í svalaglugganum.
Meira
Í fjölbýlishúsum eru tíðir árekstrar vegna bílastæða. Bílaleign hefur margfaldast og ekki bætir úr skák faraldur húsbíla, hjólhýsa, tjaldvagna og tjaldhýsa.
Meira
Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Elías Jón Guðjónsson „Það er greinilega kominn upp mjög alvarlegur brestur innan meirihlutans í borgarstjórn,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar í borgarstjórn, um neikvæð ummæli Ólafs F.
Meira
Breska tryggingafyrirtækið Sheila's Wheels hefur látið búa til hælaháa skó sem taka má hælinn af og breyta þeim þannig í þægilega, flatbotna akstursskó.
Meira
Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is „Það væri ólán ef Bjargráðasjóður yrði aflagður.“ Þetta segir Lárus Sigurðsson bóndi á Gilsá í Breiðdal. Kristján Möller samgönguráðherra hefur lagt fram frumvarp þess efnis á Alþingi.
Meira
Einu sinni var tilgangur lífsins að stofna fjölskyldu og fjölga sér. Í dag er það fjarstæðukenndur draumur. Fjölmargir komast hálfa leið og eignast börn, en nöturlega staðreyndin er sú að meirihluti ástarsambanda endar á haugunum.
Meira
Elleftu útskriftartónleikar tónlistardeildar Listaháskólans verða haldnir í kvöld. Þá heldur Geirþrúður Ása fiðluleikari tónleika í Salnum í Kópavogi kl. 20.00. Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Grieg, Ravel og Pablo de Sarasate.
Meira
MADD-samtökin, sem eru samtök amerískra mæðra gegn ölvunarakstri, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem samtökin fordæma tölvuleikinn Grand Theft Auto IV.
Meira
Framtíð japanska Super Aguri-liðsins í Formúlu 1 er í miklu uppnámi eftir að yfirtökuhugmyndir féllu um sjálft sig fyrir skömmu. Fær liðið ekki að taka þátt í Tyrklandsmótinu um þessa helgi jafnvel þótt það sé þangað mætt með manni og mús.
Meira
Félag íslenskra bifreiðaeigenda fylgist grannt með rekstrarkostnaði bifreiða frá ári til árs. Framkvæmdastjóri félagsins, Runólfur Ólafsson, segir eldsneytisverð vega mikið í hækkun kostnaðar frá árinu 2007 til 2008.
Meira
Bjarni Felixson er án efa ástsælasti íþróttafréttamaður Íslands fyrr og síðar. Hann hefur starfað hjá RÚV frá 1972 og hefur lýst leikjum á öllum stórmótum í knattspyrnu frá HM á Spáni 1982.
Meira
Kristján Einar Kristjánsson er einungis 19 ára gamall en er þegar farinn að keppa í Formúlu 3, með einu sterkasta liðinu þar. Það þykir líkast ævintýri, sérstaklega þar sem hann kemur frá landi án kappakstursbrautar.
Meira
Lögregla í Þýskalandi fann á sunnudag lík þriggja hvítvoðunga í frystikistu á heimili í bænum Wenden í Norðurrín-Vestfalíu í vesturhluta landsins. Talsmaður saksóknara segir allt benda til sektar móður barnanna.
Meira
Leikmenn íshokkíliðsins San Jose Sharks eru líklega afar fúlir enda úr leik í úrslitakeppni NHL eftir 2-1 tap gegn Dallas Stars en hvorki fleiri né færri en fjórar framlengingar þurfti til að knýja fram úrslitamarkið en leikurinn er sá áttundi lengsti í...
Meira
Grasagarður Reykjavíkur býður upp á fjölbreytta fræðslu um gróður og garðrækt í allt sumar. Starfsmenn garðsins taka virkan þátt í fræðslunni sem er fyrst og fremst ætluð almenningi.
Meira
Um helgina var haldin ein stærsta bíla- og mótorsportssýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Almenningur virtist kunna vel að meta það því þúsundir manns þyrptust í Fífuna í Kópavogi, kannski ekki að furða enda margt þar að sjá.
Meira
Fyrirtækið Berg Toys framleiðir þennan leikfangabíl sem sumir hafa kallað besta leikfang í heimi, Ferrari FXX fótstiginn bíl. Bíllinn er eins manns og er öllum helstu kostum Ferrari búinn, en stýrið er til að mynda leðurklætt.
Meira
Fyrir suma er það hrein útrás fyrir hetjulundina þegar dekk springur. Að vippa sér út, hnykla vöðva, taka tjakkinn öruggum höndum og reyna að setja tímamet í að snara nýju dekki undir bílinn.
Meira
Kristinn Schram, forstöðumaður Þjóðfræðistofu, stundakennari við HÍ og doktorsnemi við Edinborgarháskóla, heldur hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag klukkan 12.05.
Meira
Fyrsta konan formaður „Ég tek við mjög góðu búi af fyrrverandi formanni sambandsins,“ segir Guðbjörg Jónsdóttir nýkjörinn formaður Búnaðarsambands Suðurlands.
Meira
Ísland er í þriðja sæti og fellur niður um eitt frá í fyrra, hvað varðar aðstæður mæðra, í árlegri skýrslu Barnaheilla. Skýrsla samtakanna kemur út í tengslum við mæðradaginn, sem er í dag.
Meira
Skógræktarfélag Íslands og Kaupþing standa fyrir opnu húsi í Borgartúni 19 (fundarsal á jarðhæð) í dag kl. 19.30. Einar Ó. Þorleifsson, náttúrufræðingur hjá Fuglaverndarfélagi Íslands, fjallar þar í máli og myndum um fugla í garðinum og skóginum.
Meira
Húsgagnaverslunin Epal hefur hækkað verð á húsgögnum sínum vegna gengissveiflna. Lesandi 24 stunda hafði samband við blaðið og benti á að stóll, svokölluð Sjöa, sem kostaði 29.800 krónur í janúar, kostaði nú 38.900 krónur.
Meira
Greining Glitnis spáir því að Seðlabankinn hækki vexti um 0,25% til viðbótar, í 15,75%, á næsta vaxtaákvörðunardegi bankans 22. maí næstkomandi. „Verðbólga í apríl mældist 11,8% á ársgrundvelli og hefur ekki verið meiri í tvo áratugi.
Meira
Stöðugt áreiti útfjólublárra sólargeisla, veðurs og vinda leiðir til þess að sólpallar upplitast og springa, að sögn Einars L. Ragnarssonar en með reglulegu og góðu viðhaldi endist pallurinn mun...
Meira
Takist ráðherrum Samfylkingarinnar að slá allar virkjanir í neðri hluta Þjórsár af mun ég hrósa þeim og fagna því með mörgum fleiri héraðsbúum. Torséð er þó hvaða leiðir eru til þess færar.
Meira
Michelin Nordic framleiðandi á dekkjum lét könnunarfyrirtæki rannsaka það hversu hátt hlutfall bíleigenda skiptir úr sumardekkjum yfir í vetrardekk og hversu margir nota heilsársdekk.
Meira
Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Heimilin í landinu hafa aukið sparnað sinn töluvert á undanförnum mánuðum. Innlán heimilanna stóðu í mars í rúmlega 560 milljörðum en stóðu í 428 milljörðum fyrir ári.
Meira
Gæsahúðin sprettur fram þegar upphafstónarnir í Ástin er diskó, lífið er pönk hljóma í stóra salnum í Þjóðleikhúsinu. Pallíettuklæddir dansarar liðast um sviðið og salurinn hrífst með.
Meira
Íslenski fjallahjólaklúbburinn fagnar vorinu í kvöld með því að fara í fyrstu hjólaferð sumarsins. Lagt er af stað frá Mjóddinni, þar sem strætó stoppar, kl. 20 og hjólaðar valdar fallegar leiðir um borgina.
Meira
Ítalía – Njóttu hennar betur er einkar áhugavert og gagnlegt námskeið fyrir ferðalanga á leið til Ítalíu. Auðvelt að skrá sig Námskeiðið er í tveimur hlutum og fer fram í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Breiðholti.
Meira
Icelandair hefur opnað Íslendingum dyr að einni stærstu borg Norður-Ameríku, Toronto í Kanada, en flug þangað hófst sl. föstudag og verður fimm sinnum í viku í sumar.
Meira
Svissneska fyrirtækið Rinspeed hefur núverið kynnt nýjustu afurð sína: Bíl sem keyra má neðansjávar. Bíllinn hefur fengið nafnið sQuba og getur bæði keyrt á vegum og 10 metrum undir yfirborði sjávar.
Meira
Fyrsta siglingamót þessa sumars verður haldið á laugardaginn kemur þegar opnunarmót kjölbáta fer fram. Siglt verður úr Reykjavíkurhöfn inn til Hafnarfjarðar en umrætt mót er með þeim vinsælli ár hvert. Mótið gildir til...
Meira
Í maíhefti Monitor-blaðsins, er kemur út í dag, svarar Megas nokkrum spurningum lesenda. Þar á meðal hver afstaða hans sé til fíkniefna. Þar svarar hann: „Svipuð og til salts, sykurs, mjólkur og dýrafitu.
Meira
Sparnaður heimilanna hefur aukist að undanförnu. Bankarnir segja aukinn áhuga vera fyrir sparnaði hjá almenningi. Hagfræðingar segja eðlilegt að sparnaður aukist þegar að kreppir í...
Meira
Þessir skrautlegu skór voru hannaðir árið 1965 af Katharinu Denzinger fyrir Herbert Levine. Skórnir eru úr plasti sem gaf hönnuðum frjálsar hendur við að skapa ýmiss konar skrautleg mynstur. Skórnir eru með dekkjum, framrúðu og númeraplötu að...
Meira
Þ egar Siv Friðleifdóttir , fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sakaði eftirmann sinn í embætti, Guðlaug Þór Þórðarson , um að vinna að einkavæðingu heilbrigðiskerfisins í Silfri Egils á sunnudag neitaði hann því hvorki né játti.
Meira
Relate, helstu samtök hjónabandsráðgjafa á Bretlandi, segjast merkja breytingu á þeim vandamálum sem bresk pör á miðjum aldri glíma við. Undanfarin ár segja þeir karlmönnum sem ekki hafi áhuga á að stunda kynlíf hafa fjölgað um 40%.
Meira
Rannsókn lögreglu á máli Austurríkismannsins Josef Fritzl hefur leitt í ljós að hann hafi strax árið 1978 undirbúið kjallarafylgsnið þar sem hann kom dóttur sinni fyrir. Jafnframt er talið að hann hafi misnotað hana kynferðislega frá árinu 1976.
Meira
Mörg ár gæti þurft til að bæta upp þurrka sem geisað hafa í Ástralíu undanfarin ár, segir í skýrslu veðurstofu Ástralíu. Undanfarið hefur rignt mikið í landinu en í tæpan áratug hefur úrkoma verið undir meðallagi og mikill hiti.
Meira
Kári Steinn Karlsson hlaupari heldur áfram að gera garðinn frægan. Um helgina sló hann 25 ára gamalt Íslandsmet í 5.000 metra hlaupi um heilar sex sekúndur en eldra metið átti Jón Diðriksson. Fækkar smám saman þeim metum er lifa það...
Meira
Sumir eru sáttir við að ganga golfhringinn en aðrir vilja keyra um á golfbíl og jafnvel mjög flottum golfbíl. Þessi hér er dæmi um einn slíkan og kostar hann jafnmikið og fólksbíll.
Meira
Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hélt athyglisverða ræðu á miðstjórnarfundi flokksins síðastliðinn laugardag. Þar tók hann m.a. fyrir hugleiðingar sínar um Evrópumál.
Meira
Lögreglan á Hvolsvelli rannsakar nú tildrög slyss sem átti sér stað við skála Ferðafélags Íslands að Landmannalaugum, síðla kvölds föstudaginn 18. apríl síðastliðinn.
Meira
Mary krónprinsessa af Danmörku og Dorrit Moussaieff, forsetafrú Íslands, kynntu sér íslenska hönnun í gær og heimsóttu meðal annars hönnuði í versluninni Kirsuberjatrénu á Vesturgötu.
Meira
Hópur rhesusapa í Ohama-dýragarðinum í Osaka í Japan hefur verið settur í megrunarkúr. Fá þeir fituskert fóður og hafa gestir dýragarðsins verið beðnir að hætta að gera þeim þann óleik að ota að þeim óhollu nasli.
Meira
Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Allt að 10.000 manns liggja í valnum eftir að hvirfilbylurinn Nargis gekk yfir Mjanmar, sem einnig er þekkt sem Búrma, á laugardag.
Meira
Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi, fyrir tæpa 2,4 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Eimskipafélagi Íslands eða um 5,88%. Bréf í Flögu hækkuðu um 1,19% og bréf í Century Aluminum um 0,28%.
Meira
Mikið var um dýrðir á bílasýningunni sem Bílar & Sport héldu í Fífunni um helgina. Þar má nefna 40 milljóna króna Benz og 30 milljóna króna Aston Martin DB9, a la 007.
Meira
Fimmtudaginn 8. maí opnar Jón Ingi Sigurmundsson málverkasýningu í Gallerí Gónhól á Eyrarbakka. Gallerí Gónhóll er nýtt gallerí, sem verður til húsa í gamla hraðfrystihúsinu við Eyrargötu.
Meira
Ef þú veist að þú verður of sein/n á fund eða að hitta einhvern skaltu láta viðkomandi vita áður en þú leggur af stað. Það tekur bara smá-stund en er kurteislegt og losar þig við stress undir stýri.
Meira
Mínus í plús „Það er alltaf gaman að spila í Þýskalandi. Hér dansa allir og syngja með, kunna textana utan að og brosa breitt,“ segir Krummi forsöngvari hljómsveitarinnar Mínus sem er á tónleikaferðalagi um Vestur-Evrópu.
Meira
Nýtt ungmennahús var opnað á Menningarhátíð í Kópavogi um helgina. Það hefur fengið nafnið Molinn og er menningar- og tómstundamiðstöð ungs fólks á aldrinum 16–24 ára.
Meira
Rallið í Monte Carlo er ein besta þekkta keppnin í rallakstri en það var fyrst haldið í janúar árið 1911. Keppnin er skipulögð af bílaklúbbi Mónakó sem einnig skipuleggur Grand Prix formúlu kappaksturinn.
Meira
Breiðavíkurnefndin svokallaða, sem falið var að kanna rekstur vistheimilisins á árunum 1950 til 1980, mun fjalla um rekstur fleiri heimila sem rekin voru á vegum ríkisins um miðja síðustu öld. Samkvæmt erindisbréfi frá Geir H.
Meira
Of lítið loft í hjólbörðum þýðir aukna slysahættu og meiri eldsneytiseyðslu. Til að koma í veg fyrir slysahættu og óþarfa slit á dekkjum þarf að skoða hjólbarðana að minnsta kosti mánaðarlega.
Meira
Verð á hráolíu hækkaði umtalsvert í gær og fór í fyrsta skipti yfir 120 Bandaríkjadali tunnan. Verð á hráolíu til afhendingar í júní fór í 120,21 dal tunnan í viðskiptum á markaði í New York.
Meira
Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas, leiðtogi Palestínumanna, áttu fund í gær þar sem reynt var að finna friðarviðræðum fyrir botni Miðjarðarhafs farveg.
Meira
Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Elías Jón Guðjónsson Ólafur F. Magnússon borgarstjóri er einangraður innan meirihluta borgarstjórnar í neikvæðri afstöðu sinni til vinningstillögu um skipulagningu Vatnsmýrarinnar.
Meira
Ég er reyndar þeirrar skoðunar að augljóst ósamlyndi innan þingflokks Samfylkingar um stefnu varðandi væntanlega/fyrirhugaða uppbyggingu á stóriðju í Helguvík og/eða Húsavík hafi ekki síður áhrif.
Meira
Ummæli borgarstjóra um verðlaunatillögu í Vatnsmýri vekja athygli en ekki síður skortur á viðbrögðum sjálfstæðismanna í meirihlutanum. Afstaða borgarstjóra til flugvallarins kemur ekki á óvart.
Meira
Það borgar sig að fylgjast vel með ástandi sólpallsins og halda honum við. Með reglulegu og góðu viðhaldi lítur pallurinn ekki aðeins betur út heldur endist hann lengur.
Meira
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Páll Óskar Hjálmtýsson hefur ákveðið að fylgja ekki Eurobandinu til Serbíu í ár þrátt fyrir að vera höfundur enska textans, og hönnuður sviðsatriðisins. Söngvarinn segir það vera vegna anna.
Meira
Daníel Sigurðarson hefur lokið tveimur umferðum af átta í bresku meistarakeppninni. Hann er einn fárra Íslendinga sem lagt hafa í víking til að keppa í rallakstri.
Meira
Endurupptökubeiðni þeirra Sigrúnar Stefánsdóttur og Þórhalls Gunnarssonar um að Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taki á ný fyrir synjun Ríkisútvarpsins um birtingu ráðningarsamninga þeirra hefur verið hafnað af Úrskurðarnefnd um upplýsingamál.
Meira
Árið 1936 fannst einhverjum það góð hugmynd að hengja hundinn sinn í þar til gerðum strigapoka utan á bifreið sína. Pokarnir þóttu hugvitsamlegir á sínum tíma fyrir þá sem vildu hlífa bílnum við óhreinindum og hárlosi er fylgja ferðalagi í bíl með...
Meira
Bílar geta verið til margra hluta nytsamlegir eins og t.d. við að koma fólki og ýmiss konar farangri á áfangastað. Hér má sjá sannkallaðan ávaxtabíl sem eigandinn hefur beinlínis ákveðið að troðfylla af girnilegum, grænum eplum.
Meira
Sauðburður er hafinn víðast hvar um landið þó að enn sé hann ekki kominn á fullan snúning. Að sögn sauðfjárbænda eru það einkum ær sem að hafa verið sæddar sem eru bornar þó allur gangur sé raunar á því.
Meira
Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Ekki er nokkur vilji landeigenda við Þjórsá til að semja við Landsvirkjun um eitt né neitt í þessu máli.
Meira
Þar sem hin vímuglaða Amy Winehouse virðist ekki hafa ráðið við verkefnið að semja næsta Bond-lag fyrir væntanlega mynd er nú orðrómur uppi um að epíska stórsveitin Muse muni taka hlutverkið að sér. Ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim...
Meira
ExBoyFriendJewelry.com er síða sem tvær konur frá New York stofnuðu fyrir kynsystur sínar sem vilja selja skartgripina frá sínum fyrrverandi. Samtímis geta konur létt á hjarta sínu á síðunni, að því er sagt er frá á business.
Meira
Gítarleikari Reykjavík! er á meðal þeirra sem standa fyrir námskeiði poppara í skattamálum í Norræna húsinu í kvöld. Sveit hans fagnaði sínu fyrsta fjárnámi á laugardagskvöld.
Meira
Allir fimm starfsmenn fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Akranesi fengu uppsagnarbréf í gær. Er ástæðan sú að ekki hefur náðst sá árangur í rekstrinum sem vonast var til, að sögn Eggerts Guðmundssonar forstjóra.
Meira
Í New York eru ruslabílarnir fagurlega skreyttir eins og sjá má hér á myndinni. Enda kannski ekki hægt að láta venjulega sorpbíla keyra um í borg tískunnar.
Meira
Þótt aðild Íslands að Evrópusambandinu sé ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar verður umræðan sífellt fyrirferðarmeiri og háværari. Andstæðingar Evrópusambandsins eru órólegir og hafa ástæðu til. Þeim er orðið ljóst að umræðan verður ekki stöðvuð.
Meira
Bræðurnir Jón og Ómar Ragnarssynir kepptu saman í fyrsta rallinu sem haldið var hér á landi árið 1975. Eftir nærri 30 ára akstur hefur Jón nú sagt skilið við sportið og segist ekki sakna þess að sitja undir stýri.
Meira
Styrkjum til 30 verkefna hefur verið úthlutað úr Þróunarsjóði grunnskóla fyrir þetta skólaár. Alls fara 18,5 milljónir króna í 30 ólík verkefni, en umsóknir voru 63.
Meira
Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu fór fram um síðustu helgi, laugardaginn 3. maí. Fyrsti bíllinn var ræstur á hádegi en mikill fjöldi hafði skráð sig til keppni.
Meira
Ekki veitir af því að gera það sem hægt er til að spara eldsneyti. Almenningi gefst kostur á að sækja sparakstursnámskeið í boði Volkswagen og HEKLU.
Meira
Um þessar mundir vinnur Mikael Torfason að skáldsögu sem hann segir vera spennubók um verðbréfagutta en Mikael stofnaði nýverið bókaforlagið GKJ...
Meira
Stutt Borgarstjóri Lundúna Íhaldsmaðurinn Boris Johnson lagði Ken Livingstone í baráttunni um borgarstjórastól í bresku höfuðborginni á sunnudag. Livingstone var einn af fjölmörgum fulltrúum Verkamannaflokks Gordons Brown sem misstu sæti sín.
Meira
stutt Vélsmiðja íhugar málsókn á hendur Vegagerðinni Eigendur vélsmiðju Orms og Víglundar segja Vegagerðina enn skulda sér tugi milljóna vegna endurbóta á Grímseyjarferjunni.
Meira
Til stendur að færa víðfræga styttu af Saparmurat Niyazov, fyrrum leiðtoga Túrkmenistans, úr miðbæ höfuðborgarinnar. Er þetta liður í tilraunum arftaka Niyazovs til að draga úr þeirri miklu persónudýrkun sem forveri hans kom á.
Meira
Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að annar karlmannanna sem staðnir voru að verki við að stela mynt úr stöðumælum í Reykjavík, sæti gæsluvarðhaldi til miðvikudags. Hinn maðurinn kærði ekki gæsluvarðhaldsúrskurðinn.
Meira
Sumaropnun á Skriðuklaustri hófst þann 1. maí síðastliðinn með opnun á sýningu á grafíkverkum Elíasar B. Halldórssonar í samspili við sögur Gyrðis Elíassonar. Gunnarshús er nú opið alla daga klukkan 12 til 17 fram til 24.
Meira
Sunnan og síðan suðvestan 3-8 m/s og súld eða dálítil rigning sunnan- og vestanlands en víða léttskýjað norðaustan til. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast...
Meira
Þó að stór og falleg tré séu yfirleitt mikil garðprýði geta þau einnig valdið vandamálum. Sum varpa skugga yfir garðinn og einnig þekkjast dæmi þess að trjárætur brjóti upp malbik og stéttar.
Meira
Ef þú hefur hug á umhverfisvænum bíl sem lítur út eins og geimskip þá ætti Aptera-bíllinn að vera sá rétti fyrir þig. Aptera hefur það umfram aðra slíka bíla að hann verður í raun framleiddur en biðtíminn eftir eintaki er um ár.
Meira
Abdoulaye Wade, forseti Senegals, hefur lagt til að FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, verði lögð niður. Segir Wade því fé sem veitt sé til stofnunarinnar vera kastað á glæ, þar sem hún beri mikla ábyrgð á hækkun matarverðs.
Meira
Mikael Torfason rithöfundur hefur stofnað bókaforlag. Ný skáldsaga, spennusaga um verðbréfagutta, er væntanleg frá honum fyrir jól og skáldsaga hans, Falskur fugl, er að verða að kvikmynd.
Meira
Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is „Það eru komin fiðrildi í magann af spenningi og ég get vart beðið eftir að flautað verði til leiks gegn Blikunum,“ segir Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA.
Meira
Nú hillir undir lok vorhreinsunar í ýmsum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Árlegri vorhreinsun í Hafnarfirði lýkur formlega í dag en starfsmenn bæjarins hafa farið um og fjarlægt garðaúrgang sem skilinn hefur verið eftir fyrir utan lóðamörk.
Meira
Vortónleikar Kórs Bústaðakirkju og einsöngvara verða haldnir annað kvöld, miðvikudaginn 7. maí, klukkan 20 í kirkjunni. Konsertmeistari er Hildigunnur Halldórsdóttir og stjórnandi Renata Ivan.
Meira
Verð á vörukörfu ASÍ hækkaði um 5-7% í lágvöruverðsverslununum milli 2. og 4. vikunnar í apríl. Mest hækkaði verð vörukörfunnar í Bónus um 7,1%, í Nettó nam hækkunin 6,6%, í Kaskó 5,7% og í Krónunni 5,4%.
Meira
Undanfarna daga hefur mér fundist líf mitt vera tómlegt. Ég hef farið í gegnum hina daglegu rútínu en þó alltaf fundist eins og það væri eitthvert tómarúm í hjarta mínu, eitthvert tómarúm sem hvorki ást, matur né afþreying gæti fyllt.
Meira
Það virðist vera mál manna að Hlustendaverðlaun FM957 hafi heppnast sérstaklega vel þetta árið. Baksvið Háskólabíós er þó heldur lítið til þess að standa undir slíkum fjölda af stórstjörnum og því oft mikill æsingur baksviðs.
Meira
Chaiten-eldfjallið í suðurhluta Chile gerði vart við sig á sunnudag, eftir 9.000 ára dvala. Vísindamenn töldu áður að fjallið væri kulnað. Eldvirknin stökkti um 4.500 íbúum Chaiten-þorps í nágrenni fjallsins á flótta.
Meira
Til eru fjölmargir slæmir og beinlínis lífshættulegir vegir í heiminum. Einn sá allra hættulegasti er talinn vera hinn svokallaði North Yungas Road í Bólivíu sem beinlínis setji fólk í mikla lífshættu.
Meira
Ef þú ætlar að halda á kortinu og segja bílstjóranum til vegar skaltu hafa allt þitt á hreinu til að þið villist ekki einhvers staðar uppi í sveit. Talaðu skýrt og ekki muldra út í loftið.
Meira
Bókin Campervan Crazy: Travels with My Bus: a Tribute to the VW Camper and the People Who Drive Them var gefin út til heiðurs þeim fjölmörgu sem eiga og ferðast um í húsbíl.
Meira
Biðlistar eftir augasteinsaðgerðum ættu að heyra sögunni til eftir samning heilbrigðisráðherra við fyrirtækin LaserSjón og Sjónlag um 1.800 augasteinsaðgerðir.
Meira
Á tveimur nýjum gerðum af Dell-fartölvum er vinstri lykillinn fyrir stóra stafi svo breiður að staðsetning hinna lyklanna hefur færst til. Það truflar verulega þá sem skrifa án þess að horfa á lyklaborðið.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.