Greinar miðvikudaginn 7. maí 2008

Fréttir

7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Aldrei dauður tími með hrossum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UM þessar mundir eru 40 ár síðan hjónin Þórarinn Jónasson og Ragnheiður Gíslason fluttu í Laxnes í Mosfellssveit og hófu rekstur sem tengdist útivist með hestaleigu sem þungamiðju. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð

Apótekið bregst við hávaða

GARÐAR Kjartansson, framkvæmdastjóri skemmtistaðarins Apóteksins við Austurstræti, segir að sett verði upp hljóðeinangrun á reykingasvæði í porti til að koma í veg fyrir að hávaði frá reykingamönnum trufli gesti Hótel Borgar. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Auknar vinsældir bláu tunnanna

VINSÆLDIR bláu pappírstunnunnar vaxa jafnt og þétt. 1.668 tunnur eru nú í notkun í borginni og eru um 50 til viðbótar pantaðar vikulega hjá Sorphirðu Reykjavíkur. Tæplega 60 tonn af dagblöðum söfnuðust í marsmánuði í bláu tunnurnar. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Átta erlend skip að veiðum

SKIP frá þremur erlendum ríkjum voru við veiðum innan íslensku lögsögunnar í marsmánuði, samkvæmt upplýsingum Fiskistofu. Mest var um færeysk skip en sex færeysk línuskip voru hér að veiðum. Alls lönduðu þau rúmlega 530 tonnum. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð

Boðar verulegar útlitsbreytingar

ÓLAFUR F. Magnússon borgarstjóri hefur boðað verulegar útlitsbreytingar á horni Austurstrætis og Lækjargötu og Laugavegi 4-6 eftir næsta vetur að undangengnum framkvæmdum við þessa staði og raunar víðar. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Boðið hæli hér á landi

RÍKISSTJÓRN Íslands hefur samþykkt tillögu flóttamannanefndar að bjóða allt að 30 manna hópi palestínskra flóttamanna hæli hér á landi. Um er að ræða einstæðar mæður og börn þeirra sem dvelja við bágar aðstæður í flóttamannabúðum í Írak. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Borga ekki umhverfismat fyrir olíuhreinsunarstöð

EKKI kemur til greina að ríkissjóður greiði kostnað við gerð umhverfismats vegna mögulegrar olíuhreinsunarstöðvar á Vestfjörðum. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Bylting hjá Gæslunni

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í NÝRRI landhelgisgæsluáætlun fyrir árin 2008-2010 sem kynnt var í gær eru boðaðar svo umfangsmiklar breytingar á starfsemi Landhelgisgæslunnar að segja má að bylting verði á starfseminni, verði hún að veruleika. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 770 orð | 2 myndir

Eftirlit og geta til björgunarstarfa verði meiri en nokkru sinni fyrr

Efla á starfsemi Gæslunnar á öllum sviðum, hvort sem um ræðir gæslu landhelginnar og löggæslu á hafinu, björgun og mengunarvarnir. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Einhugur um að ná stöðugleika á ný

Forsætisráðherra segir að samráði þeirra sem hittust í gær verði haldið áfram. Sérfræðingar verða fengnir til að greina efnahagsvandann sem nú blasir við og koma með tillögur um leiðir út úr honum. Meira
7. maí 2008 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Eldgos í Chile færist í aukana

ELDGOS, sem hófst í eldfjallinu Chaiten í Chile á föstudag, færðist í aukana í gær þegar hraun fór að renna úr gíg fjallsins og öskugos magnaðist. Stjórnvöld fyrirskipuðu þess vegna að rýma skyldi stórt svæði umhverfis eldfjallið. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Eldri borgarar fá uppbót

ELLILÍFEYRISÞEGAR sem ekki fá eftirlaun úr lífeyrissjóðum munu fá sérstaka uppbót ef frumvarp sem félagsmálaráðherra hefur lagt fram verður að lögum. Meira
7. maí 2008 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Er Ehud Olmert á förum?

ÍSRAELAR eru farnir að búa sig undir mikil tíðindi í stjórnmálum landsins vegna nýrrar rannsóknar á meintri spillingu Ehud Olmerts forsætisráðherra. Telja margir, að hann muni neyðast til að segja af sér. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fasteignamarkaðurinn er ekki helfrosinn

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is FASTEIGNAMARKAÐURINN er ekki eins helfrosinn og margir vilja vera láta og útlán úr Íbúðalánasjóði hafa verið mjög sambærileg fyrstu mánuði þessa árs og síðasta árs. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fimm milljónir til Búrma

RAUÐI kross Íslands hefur veitt 5 milljónir króna úr hjálparsjóði sínum til neyðaraðstoðar í Búrma til handa fórnarlömbum fellibylsins Nargis sem reið yfir landið síðasta föstudag. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fjallað um fötluð börn og samfélag á vornámskeiði

VORNÁMSKEIÐ Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldið á Grand hóteli 8. og 9. maí. Yfirskriftin í ár er „Fötlun og samfélag“. Fjallað verður m.a. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð

Fjármunum varið í einstök verkefni

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FJÁRMAGN til mannréttindamála í Reykjavíkurborg verður ekki skorið niður en því fremur varið í vel skilgreind einstök verkefni í stað þess að ráða fleira starfsfólk á mannréttindaskrifstofu borgarinnar. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fjórir karlar handteknir

FÍKNIEFNI fundust á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu fyrir síðustu helgi. Í íbúð í Hafnarfirði var lagt hald á 300 grömm af marijúana og 11 kannabisplöntur. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Frosið hundasæði í banka

HELGA Finnsdóttir dýralæknir hefur sett á fót sæðisbanka fyrir frosið hundasæði á stofu sinni í Skipasundi. Sæðisbankinn er sá fyrsti sinnar tegundar á landinu þó að nokkuð sé um liðið síðan leyft var að flytja inn frosið hundasæði. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fundur í FASN

Norðurlandsdeild Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, FASN, hefur starfað á Akureyri um nokkurra ára skeið. Félagið er fræðslu- og styrkingarhópur aðstandenda homma, lesbía, tvíkynhneigðra og transgender einstaklinga. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fyrsta þjónustuíbúðin afhent í Mörkinni

FYRSTA þjónustuíbúðin í Mörkinni, Suðurlandsbraut 58 til 64, var afhent á föstudag. Við íbúðinni tók Sigrún Sturludóttir, en hún er einn af frumkvöðlum að byggingu þjónustuíbúða ásamt hjúkrunarheimili og þjónustukringlu í Mörkinni. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fyrsti kossinn í Tungunum

„ÞETTA var alveg ótrúlegt,“ segir Einar Á.E. Sæmundsen sem tókst að festa fallegt augnablik á filmu í vikunni sem leið. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hjólað í vinnuna

VERKEFNIÐ Hjólað í vinnuna verður formlega opnað í veitingatjaldi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í dag, miðvikudaginn 7. maí kl. 8.30. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

HS tekur yfir veitukerfin

Vallarheiði | Hitaveita Suðurnesja hefur keypt og tekið yfir veitukerfi vatnsveitu og rafveitu á svæði Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar. Stjórn HS hefur staðfest samninga sem um þetta voru gerðir. Samningar höfðu staðið yfir um nokkurt skeið en HS hf. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Hundrað ár frá kjöri fyrsta borgarstjórans

EITT hundrað ár eru í dag liðin frá því Páll Einarsson var kjörinn fyrsti borgarstjórinn í Reykjavík. Embætti borgarstjóra var auglýst laust til umsóknar í Ingólfi 23. febrúar 1908. Í auglýsingunni kom fram að embættinu „fylgdu“ 4.500 kr. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Hvergi heimild til upptöku skólagjalda

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um opinbera háskóla. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Innflutt sæði vandmeðfarið

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Á DÝRALÆKNINGASTOFU Helgu Finnsdóttur hefur verið opnaður banki fyrir frosið hundasæði. Helga segir töluverða þörf hafa verið fyrir aðstöðu til að geyma sæði eftir að Héraðsdýralæknir hætti að annast móttöku þess. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Jógameistarinn Ashutosh Muni á Íslandi

LEIÐTOGAÞJÁLFUN með jógameistaranum Ashutosh Muni verður á Grand hóteli Reykjavík 8. maí kl. 9-17. Í fréttatilkynningu segir að þessi þjálfun sé fyrir þá sem svara kalli sínu til leiðtogastarfa, og eru tilbúnir að taka skrefin fram á við. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Jóhanna María stýrir Brekkuskóla

JÓHANNA María Agnarsdóttir skólastjóri Grunnskólans í Hrísey, hefur verið ráðin skólastjóri Brekkuskóla á Akureyri. Jóhanna María útskrifaðist með B.Ed.-próf frá Kennaraháskóla Íslands 1991 og Dipl.Ed. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Kennarar á Akranesi í yfirvinnubanni

KENNARAR í grunnskólum Akraness, Grundaskóla og Brekkubæjarskóla, hafa sett á yfirvinnubann vegna deilu við bæjaryfirvöld um greiðslu vegna aukins álags. Í grunnskólunum eru yfir þúsund nemendur og um 90 kennarar. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Kennarinn sætir gæslu

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stefnir að því að ljúka rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum háskólakennara við Háskólann í Reykjavík fyrir 14. maí næstkomandi en þá rennur gæsluvarðhald hans út. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Kínversk list á Akureyri

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is STÆRSTA yfirlitssýning sem haldin hefur verið á kínverskri list hér á landi verður opnuð í Listasafninu á Akureyri á listahátíð 17. maí. „Þetta er verðmætasta sýningin sem Listasafnið hefur sett upp. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Röng höfundarmynd Í Morgunblaðinu í gær birtist röng mynd með grein Valdimars Harðarsonar landslagsarkitekts um óperuhús í Kópavogi. Myndin var af Valdimar Harðarsyni, arkitekt FAÍ, en hann er einn af höfundum einnar tillögu um óperuhús í Kópavogi. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Leiklist í skólastarfi

MIÐVIKUDAGSFYRIRLESTUR verður í Kennaraháskóla Íslands í Bratta, fyrirlestrarsal í Hamri í dag, 7. maí, kl. 16-17. Kristín Á. Ólafsdóttir flytur fyrirlesturinn Leiklist í skólastarfi – Til hvers? Hvað þarf til? Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Liður í heilsueflingu

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Það sem mér finnst mest heillandi við Reykjanesskagann er að það er auðvelt að komast í snertingu við söguna. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð | 3 myndir

Meðallestur 24 stunda yfir 50% markið

MEÐALLESTUR á fríblaðinu 24 stundum er nú kominn yfir 50% samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Capacent Gallup. Reyndist lestur 24 stunda vera 50,4% á síðasta könnunartímabilili, frá 1. febrúar til 30. apríl 2008. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Með fjármálafyrirtækjum

FARIÐ er að óskum fjármálafyrirtækja en gengið gegn óskum verkalýðshreyfingarinnar með frumvarpi um skattabreytingar, segja þingmenn Vinstri grænna í efnahags- og skattanefnd. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð

Menning í maí í Bláa lóninu

Grindavík | Maímánuður verður á menningarlegum nótum í Bláa lóninu. Alla miðvikudaga í mánuðinum, kl. 19.30, verður menningarlegur viðburður á dagskrá. Meira
7. maí 2008 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Mjög ábatasamt forsetaembætti

CHARLES Taylor, fyrrverandi forseti Líberíu, var um tíma með fimm milljarða dollara, um 375 milljarða ísl. kr., á tveimur bankareikningum í Bandaríkjunum. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Molinn fyrir unglingana í hjarta Kópavogs

NÝTT ungmennahús í Kópavogi hefur hlotið nafnið Molinn en það var opnað á setningardegi Kópavogsdaga, menningarhátíðar í Kópavogi, síðastliðinn laugardag við hátíðlega athöfn. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Nutu íslenskrar náttúru

ÞAÐ er ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við krónprinshjónin Friðrik og Mary er þau lögðu land undir fót í gær. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Nýr dómari við Héraðsdóm Reykjaness

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra hefur skipað Söndru Baldvinsdóttur í embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjaness frá og með 15. maí næstkomandi. Sandra hefur verið settur héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur að undanförnu. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Nýtt aðalskipulag fyrir Norðurþing

Norðurþing | Sveitarfélagið Norðurþing hefur ákveðið að vinna nýtt aðalskipulag fyrir sveitarfélagið. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Opinn fundur um Sundabraut

KRISTJÁN Möller samgönguráðherra efnir í kvöld, miðvikudagskvöld, til opins fundar um Sundabraut. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og hefst klukkan 20. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ódauðlegt augnablik

MYND segir meira en þúsund orð og lifandi mynd líklega meira en milljón orð. Fátt er skemmtilegra en að fletta albúmi frá því börnin voru lítil og nú safna sífellt fleiri upptökum af barni sínu. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Óskert aðgengi tryggt að Hallargarðinum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FORMLEGU söluferli húsnæðisins við Fríkirkjuveg 11 til Novators lauk í borgarstjórn rétt fyrir kl. 22 í gærkvöldi. Meira
7. maí 2008 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Óttast að 60.000 manns hafi farist í Búrma

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is YFIR 22.000 manns fórust í fellibylnum í Búrma og 41.000 manns er enn saknað fimm dögum eftir að óveðrið gekk yfir suðurströnd landsins. Meira
7. maí 2008 | Erlendar fréttir | 100 orð

Pastakreppa á sjálfri Ítalíu

ÍTALIR kaupa minna en áður af víni, pasta og ávöxtum en þetta þrennt er hluti af því, sem kallað er uppistaðan í ítalskri matarmenningu. Ástæðan er mikil verðhækkun á þessum vörum. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð

Sérakrein fyrir strætó

UNNIÐ er að undirbúningi sérstakrar akreinar fyrir almenningsvagna og leigubifreiðar á Miklubraut, þegar ekið er í vesturátt frá Skeiðarvogi að Kringlunni. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Skipbrot einkarekstrarstefnu

HLYNUR Hallsson, fulltrúi Vinstri grænna í skólanefnd Akureyrarbæjar, segir stefna í að leikskólinn Hólmasól verði Akureyrarbæ enn kostnaðarsamari en áður var talið og segir einkarekstrarstefnu Sjálfstæðisflokksins þar með enn og aftur hafa beðið... Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Skífan og Sena hafa náð saman

SAMNINGAR hafa náðst í deilumáli Skífunnar og Senu sem staðið hefur yfir síðustu tvo mánuði. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Sr. Gunnar kærður á ný

LÖGREGLAN á Selfossi fékk í gær nýja kæru til meðferðar á hendur sr. Gunnari Björnssyni sóknarpresti vegna meintra kynferðisbrota. Kærandi er stúlka undir 18 ára aldri og er hún þriðja stúlkan sem leggur fram kæru á hendur prestinum. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Stefnir í metaðsókn á kvennaráðstefnu

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is HÁTT á fjórða hundrað kvenna hefur skráð sig á ráðstefnuna Tengslanet IV – Völd til kvenna sem haldin verður í lok mánaðarins. Dr. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar á Skagaströnd

FIMMTUDAGINN 15. maí verða haldnir tónleikar til styrktar Jóni Gunnari Einarssyni, sem slasaðist á mótorkrosshjóli 12. apríl. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Sædís Íva ráðin framkvæmdastjóri

Selfoss | Stjórn Atvinnuþróunarfélags Suðurlands hefur gengið frá ráðningu Sædísar Ívu Elíasdóttur sem framkvæmdastjóra hjá félaginu en sjóðurinn er með starfsaðstöðu á Selfossi. Sædís Íva er fædd í Reykjavík 1967. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Söluferlinu lokið

BORGARSTJÓRN samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að gengið yrði að kauptilboði Novators í Fríkirkjuveg 11. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð

Treysta fjölmiðlum best

ÁHRIFAVALDAR á Íslandi bera meira traust til fjölmiðla en til stjórnvalda og viðskiptalífsins. Í nýrri könnun Capacent Gallup mældist traust til fjölmiðla 69%, til stjórnvalda 67% og til viðskiptalífsins 60%. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Trukkur slítur vegum á við 9 þúsund bíla

EIN FERÐ á flutningabíl slítur vegi álíka mikið og níu þúsund ferðir á fólksbíl. Sé flutningabíllinn með tengivagn mætti aka fólksbifreið 12 þúsund sinnum og slíta vegi jafnmikið og í einni ferð trukksins. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Tvær íslenskar konur fagna aldarafmæli í dag

TVÆR konur fagna 100 ára afmæli sínu í dag. Jóhanna G. Kristjánsdóttir og Ragna S.G. Norðdahl fæddust báðar á þessum degi árið 1908 og tilheyra því nú ört vaxandi hópi Íslendinga sem eru 100 ára og eldri. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ungir harmonikuleikarar áttu sviðið

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | Dagur harmonikunnar var haldinn hátíðlegur í Ljósvetningabúð um helgina og í tilefni dagsins voru það ungir harmonikuleikarar úr héraðinu sem komu fram. Meira
7. maí 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vaxandi ólga í Egyptalandi

VAXANDI ólga er í Egyptalandi vegna verðhækkana og versnandi kjara hjá almenningi. Óttast er, að sú ákvörðun stjórnvalda að hækka laun og skatta geti gert illt verra. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Vísa gagnrýni Haga á bug

GYLFI Arnbjörnsson framkvæmdastjóri ASÍ vísar á bug gagnrýni Finns Árnasonar forstjóra Haga á verðkönnun ASÍ sem fjallað var um í blaðinu í gær. Sagði Finnur niðurstöðu könnunarinnar ekki geta staðist og véfengdi vinnubrögð ASÍ. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 236 orð

Yfirlýsing frá ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá embættum ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara vegna fréttar Visis. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Þar sem kynslóðir barna léku sér

Í TILEFNI 100 ára afmælis hestaréttar Thors Jensen að baki Fríkirkjuvegi 11 riðu leikararnir Hilmir Snær Guðnason og Benedikt Erlingsson ofan úr hesthúsahverfi Gusts í Kópavogi og sem leið lá í Hallargarðinn. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Beðið eftir frumvörpum Þingfundi lauk kl. 16:30 í gær sem kom talsvert á óvart enda styttist óðum í þinglok og venjulega er gert ráð fyrir möguleika á kvöldfundi á þriðjudögum. Meira
7. maí 2008 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Þriðja olíukreppan hafin

„ÞAÐ virðist vera að þessi vaxandi titringur í kringum Íran og óróleiki milli Bandaríkjamanna og Írana hafi valdið því að menn eru farnir að tala um það að olíuverðið muni hækka. Það virðast ekki vera nein takmörk á þessari veikingu á dollaranum. Meira
7. maí 2008 | Erlendar fréttir | 979 orð | 2 myndir

Þriðja olíukreppan komin til að vera

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þriðja olíukreppan er hafin og ólíkt þeim fyrri orsakast hún ekki af röskun á framboði helstu olíuvinnsluríkja, heldur gífurlegri aukningu í eftirspurn frá Asíu, einkum Kína. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Þríhnúkagígur – Nýr ferðamöguleiki?

Á MENNINGARHÁTÍÐINNI Kópavogsdögum sem nú stendur yfir verður fluttur fyrirlesturinn Þríhnúkagígur – Nýr ferðamöguleiki? í dag, miðvikudaginn 7. maí, í Menningarmiðstöðinni, náttúrufræðistofunni við hliðina á Salnum í Kópavogi kl. 17. Meira
7. maí 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þróunarsjóður grunnskóla

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr þróunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2008-2009. Menntamálaráðherra hefur ákveðið, að tillögu ráðgjafarnefndar, að veita styrki að upphæð alls 18,5 millj. kr. til 30 verkefna en samtals voru 63 umsóknir. Meira

Ritstjórnargreinar

7. maí 2008 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi á evrusvæðinu

Hér á Íslandi eru sumir þeirrar skoðunar, að upptaka evru mundi leysa efnahagsvanda okkar. Það hefur evran hins vegar ekki gert í þeim aðildarríkjum Evrópusambandsins, sem hafa tekið hana upp. Í stærstu ríkjum ESB er atvinnuleysið frá 7-9%. Meira
7. maí 2008 | Leiðarar | 383 orð

Frelsi eins til athafna á ekki að skerða frelsi annars

Rekstraraðilar Hótels Borgar við Austurvöll segja frá því í Morgunblaðinu í gær að hávaði vegna rekstrar skemmtistaðar í Apóteki í Austurstræti raski ró hótelgesta og erfitt eða ómögulegt sé að leigja út 5-6 herbergi um helgar vegna þessa. Meira
7. maí 2008 | Leiðarar | 416 orð

Hörmungar í Búrma

Hörmungarnar í Búrma vegna fellibyls, sem gekk yfir landið, eru óskaplegar. Nú er talið hugsanlegt, að 60-70 þúsund manns hafi týnt lífi og að um milljón manns hafi misst heimili sín. Þessar tölur geta vel átt eftir að hækka. Meira

Menning

7. maí 2008 | Myndlist | 182 orð | 1 mynd

Aðsóknarmet hjá LHÍ

LISTAHÁSKÓLI Íslands segir frá því í stuttri frétt á vefsíðu sinni að gríðarlega góð aðsókn hafi verið á útskriftarsýningu myndlistar-, hönnunar- og arkitektúrnema á Kjarvalsstöðum, um 11. Meira
7. maí 2008 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Deep Jimi á 7-9-13

HLJÓMSVEITIN Deep Jimi and the Zep Creams heldur tónleika 8. maí. á skemmtistaðnum 7-9-13, Klapparstíg 27, og þar með vígir hún staðinn inn í rokkheima landans. Meira
7. maí 2008 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Dóttir Cruise elskar naglasnyrtingu

LEIKARINN Tom Cruise segir frá því í viðtali við þáttastjórnandann Oprah Winfrey, að Suri dóttir hans og eiginkonunnar Katie Holmes viti fátt skemmtilegra en fara á snyrtistofu með móður sinni. Meira
7. maí 2008 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Ekkert fúsk

KOLBEINN Jón Ketilsson óperusöngvari fær framúrskarandi dóma í nýjasta hefti virtasta óperublaðs Þjóðverja, Opernglas, fyrir frammistöðu sína í hlutverki Tristans í óperunni Tristan og Ísold eftir Wagner í uppfærslu óperunnar í Münster. Meira
7. maí 2008 | Bókmenntir | 535 orð | 2 myndir

Fremstur meðal jafningja

Í kringum 1980 kom fram á sjónarsviðið í Bretlandi kynslóð rithöfunda sem átti eftir að kollvarpa hugmyndum umheimsins um breska skáldsagnagerð. Þessir höfundar fleyttu breskum skáldskap inn í samtímann með þeim hætti að tekið var eftir. Meira
7. maí 2008 | Kvikmyndir | 230 orð | 1 mynd

Glæpir og gaman

TVÆR gjörólíkar kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í kvöld. Meira
7. maí 2008 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Goðsagnir í verkum Ibsens

LEIKRITASKÁLDIÐ Ibsen leitaði meðal annars fanga í goðsögnum og helgisiðum við persónusköpun og uppbyggingu leikrita sinna að mati Trausta Ólafssonar sem gerir grein fyrir þessum tengslum í Norræna húsinu í dag klukkan fimm. Meira
7. maí 2008 | Bókmenntir | 156 orð | 1 mynd

Hauskúpan ófundin

Í MEIRA en öld hafa líkamsleifar leikritaskáldsins Friedrich Schillers valdið mönnum heilabrotum og tvær höfuðkúpur fundist sem átt hafa að tilheyra skáldinu. Vísindalegar rannsóknir á þeim hafa nú leitt í ljós að hvorug er í raun frá Schiller komin. Meira
7. maí 2008 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Hera á Glastonbury

*Lítið hefur heyrst frá Heru Hjartardóttur tónlistarkonu upp á síðkastið enda hefur hún alið manninn á Nýja-Sjálandi þennan vetur sem undanfarna vetur. Meira
7. maí 2008 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Illa komið fyrir Gazza

SORGARSAGA lífs ensku knattspyrnuhetjunnar Paul Gascoigne heldur áfram að birtast í breskum fjölmiðlum. Gazza, sem er einungis fertugur, glímir við áfengissýki og geðhvarfasýki. Meira
7. maí 2008 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Jagger vildi leika í Clockwork Orange

Í KVIKMYNDINNI Clockwork Orange, sem byggð var á skáldsögu Anthony Burgess, leikur Malcolm McDowell sadíska hrottann Alex, sem skálmar um sviðið og lætur sem hann eigi heiminn. Meira
7. maí 2008 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Kolbrún og Páll! Sýna!

Ég er dyggur aðdáandi tveggja þátta í sjónvarpinu, sem fjalla um hesta og bækur. Meira
7. maí 2008 | Fólk í fréttum | 359 orð | 1 mynd

Legghlífar og axlapúðar

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is SÖNGLEIKURINN Wake me up eftir Hallgrím Helgason gerist á níunda áratugnum og var sýndur við gríðarlegar vinsældir fyrir sjö árum. Meira
7. maí 2008 | Myndlist | 392 orð | 1 mynd

List brautryðjendakynslóðar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is TVÆR stórar myndlistarsýningar verða á Norðurlandi á Listahátíð, önnur í Listasafninu á Akureyri og hin í Safnasafninu á Svalbarðsströnd. Meira
7. maí 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

McCartney leitar ráða hjá Jagger

SIR Paul McCartney hefur leitað ráða hjá kollega sínum og vini, öðrum aðalsmanni, Sir Mick Jagger. Meira
7. maí 2008 | Bókmenntir | 69 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. The Whole Truth - David Baldacci 2. Hold Tight, - Harlan Coben 3. The Miracle at Speedy Motors - Alexander McCall Smith 4. Unaccustomed Earth - Jhumpa Lahiri 5. Where Are You Now? - Mary Higgins Clark 6. Certain Meira
7. maí 2008 | Bókmenntir | 296 orð | 1 mynd

Orpheus snýr aftur

Orpheus Rising eftir Colin Bateman. Hodder gefur út. 377 bls. innb. Meira
7. maí 2008 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Perla snýr í gang

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is PERLA vakti fyrst athygli í Músíktilraunum 2006 og skiptu gítarleikarar sveitarinnar, þeir Davíð Sigurgeirsson og Steinþór Guðjónsson, þá með sér verðlaunum fyrir hve efnilegir þeir voru í gítarleik. Meira
7. maí 2008 | Bókmenntir | 334 orð | 1 mynd

Sáðmenn sandanna besta fræðibókin

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SÁÐMENN sandanna, Saga landgræðslu á Íslandi 1907-2007 hefur verið valin besta fræðibók ársins 2007 af Upplýsingu, Félagi bókasafns- og upplýsingafræða. Meira
7. maí 2008 | Tónlist | 443 orð | 3 myndir

Sálin og Þursarnir aftur í Skífuna

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
7. maí 2008 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Söngtónleikar í Langholtskirkju

ÚTSKRIFTARTÓNLEIKAR Veroniku Osterhammer messósóprans verða haldnir í Langholtskirkju í kvöld. Veronika fluttist til Íslands frá Þýskalandi árið 1994, þá liðlega tvítug. Hún er að ljúka B. Meira
7. maí 2008 | Bókmenntir | 616 orð | 1 mynd

Tákngervingur Bandaríkjanna

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
7. maí 2008 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Þórarinn svaraði Bænakalli Hannesar

*Myndlistarneminn Þórarinn Jónsson komst aftur í fréttirnar á dögunum þegar lögreglan skrúfaði niður í hljóðskúlptúr hans (bænakalli úr íslam) eftir kvartanir frá nágrönnum húsnæðis Listaháskólans við Skipholt. Meira
7. maí 2008 | Hugvísindi | 65 orð | 1 mynd

Þýðendur og túlkar ræða táknmál

YFIRSKRIFT hádegisspjalls Bandalags þýðenda og túlka í dag er „Táknmál á tímamótum: Lögverndun, málstefna og orðabækur. Meira
7. maí 2008 | Fólk í fréttum | 490 orð | 7 myndir

Öðruvísi dagur fyrir Friðrik og Mary

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞAÐ hefur varla farið framhjá nokkrum manni að Friðrik krónprins Dana og Mary Donaldson krónprinsessa hafa verið í opinberri heimsókn hér á landi og farið víða með íslensku forsetahjónunum. Meira

Umræðan

7. maí 2008 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Algjört glapræði

Að leggja verðbólgumarkmiðið á hilluna tímabundið líkt og bandaríski hagfræðiprófessorinn Robert Z. Aliber leggur til væri algjört glapræði að mati Arnórs Sighvatssonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands. Meira
7. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 237 orð

Allt á hvolfi!

Frá Dagmar Völu Hjörleifsdóttur: "HVAÐ er að gerast með miðbæinn? Fór í kvöldbíltúr niður Laugaveginn og fékk vægt sjokk. Hef að vísu ekki ekið þann rúntinn lengi. Var ég komin í fátækrahverfi erlendrar stórborgar?" Meira
7. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 259 orð

Alþingi og forseti áminnt

Frá Kjartani Emil Sigurðssyni: "STURLA nokkur Böðvarsson skrifar grein um Evrópusambandið og skyld efni hér á síðum blaðsins fyrir skömmu. Þar heldur hann því fram að Alþingi Íslendinga sé „þjóðþing“." Meira
7. maí 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B Ólafsson | 6. maí Tik, tak, tik, tak Nú styttist í að...

Gunnlaugur B Ólafsson | 6. maí Tik, tak, tik, tak Nú styttist í að ríkisstjórnin þurfi að greina frá viðbrögðum sínum við úrskurði mannréttindanefndar SÞ vegna löggjafar um stjórn fiskveiða. Einungis um mánuður er til stefnu. Meira
7. maí 2008 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Hjálp til sjálfshjálpar er mikilvægasta matvælaaðstoðin

Kristján Sturluson skrifar um mikilvægi þess að tryggja matvælaöryggi í fátækustu löndunum: "Rauði krossinn leggur áherslu á aðstoð við ræktun matvæla frekar en beinar matargjafir því þannig má ná árangri til lengri tíma" Meira
7. maí 2008 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Hver skal aðlagast hverjum?

Ég kalla eftir auknu og sýnilegra samstarfi milli fagaðila í málefnum barna með geðraskanir, segir Birkir Egilsson: "Með því að einblína á og vinna sérstaklega með kosti og áhuga hvers barns sem sker sig á einhvern hátt úr getum við náð miklum framförum í lífi þess." Meira
7. maí 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Jakob Smári Magnússon | 6. maí Prinz Ég sá aðeins í sjónvarpinu frá...

Jakob Smári Magnússon | 6. maí Prinz Ég sá aðeins í sjónvarpinu frá heimsókn hins konungsborna Dana og spúsu hans. Rosalega held ég að þetta sé leiðinlegt partý allt saman. Þarna held ég að snobbið og yfirborðsmennskan nái hæstu hæðum. Meira
7. maí 2008 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Misvísandi fyrirsögn í Morgunblaðinu þriðjudaginn 6. maí

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Gylfa Zoëga, formanni hagfræðiskorar, viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands: „Hagfræðiskor viðskipta- og hagfræðideildar stendur um þessar mundir fyrir fyrirlestraröð um stöðu... Meira
7. maí 2008 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Ný framtíðarsýn Mosfellsbæjar

Haraldur Sverrisson segir frá stefnumótunarvinnu Mosfellsbæjar: "Fjöldi manns kom að verkefninu með einum eða öðrum hætti, starfsmenn bæjarins, íbúar og fulltrúar pólitísku flokkanna." Meira
7. maí 2008 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Opið bréf til SA og ASÍ

Egill Jóhannsson skrifar opið bréf til Hannesar G. Sigurðssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, og Grétars Þorsteinssonar, forseta Alþýðusambands Íslands.: "Enn meiri undrun vekur að Heklu sé sérstaklega hrósað fyrir auglýsingaherferð gegn verðbólgu sem umboðið tók þátt í að skapa, með óhóflegum verðhækkunum á bílum." Meira
7. maí 2008 | Aðsent efni | 900 orð | 2 myndir

Vegna forsíðufréttar Morgunblaðsins

EFTIRFARANDI yfirlýsing frá Halldóri J. Kristjánssyni, formanni Samtaka fjármálafyrirtækja, hefur borist Morgunblaðinu: „Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) gera alvarlegar athugasemdir við yfirlýsingar fyrrverandi hagfræðiprófessors, Roberts Z. Meira
7. maí 2008 | Velvakandi | 375 orð | 1 mynd

velvakandi

Kettlingur fannst ÞRÍLIT, bröndótt læða, 3-4 mánaða gömul fannst í Miðtúni í Reykjavík. Hún er mjög blíð og kelin. Ef einhver kannast við hana, er sá vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 690-0047. Meira
7. maí 2008 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Vilberg Helgason | 6. maí Tollar og skattur á reiðhjólum... Ég hef...

Vilberg Helgason | 6. maí Tollar og skattur á reiðhjólum... Ég hef hjólað í nokkur ár og hef bæði haft ánægju sem og heilsubót af. Í vor hafa drengirnir mínir tveir stækkað um hjólastærð og þurftu báðir að fá ný hjól. Meira
7. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 235 orð

Þakkir til lögreglunnar

Frá Sigurði Herlufsen: "UNDANFARNA daga hefur lögreglan verið í fókus og eins og oft áður hefur hún fengið ómælda gagnrýni fyrir framgöngu sína. Þetta hefur orðið til þess að ég hef farið að hugleiða hið erfiða og vanþakkláta starf sem þetta fólk innir af höndum." Meira

Minningargreinar

7. maí 2008 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Anna Svava Jónsdóttir

Anna Svava Jónsdóttir fæddist í Varmadal á Stokkseyri 4. október 1911. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Kristjánsson, f. 7.5. 1885 í Útskálasókn í Gullbringusýslu, d. 7.5. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2008 | Minningargreinar | 1969 orð | 1 mynd

Auður Guðjónsdóttir

Auður Guðjónsdóttir fæddist á Tunguhálsi í Lýtingsstaðahreppi 6. júlí 1930. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson, f. 27. janúar 1902, d. 30. júlí 1972 og Valborg Hjálmarsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2008 | Minningargreinar | 3872 orð | 1 mynd

Elsa Guðbjörg Vilmundardóttir

Elsa Guðbjörg Vilmundardóttir fæddist 27. nóvember 1932 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 23. apríl sl. Foreldrar hennar voru Guðrún Björnsdóttir saumakona frá Fagurhóli í Austur-Landeyjum, f. 26.10. 1903 d. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2008 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

Jóhannes Sölvi Sigurðsson

Jóhannes Sölvi Sigurðsson var fæddur á Brekku í Sveinsstaðarhreppi þann 11. júní 1921. Hann lést á Landsspítalanum að kvöldi 30. apríl sl. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigurður Jóhannesson f. 20.5. 1895, d. 1960 og Kristín J. Jónsdóttir f. 29.8. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2008 | Minningargreinar | 1770 orð | 1 mynd

Ólafur Geir Sigurgeirsson

Ólafur Geir Sigurgeirsson, sjómaður og síðar starfsmaður hjá Ísal, fæddist í Hafnarfirði 3. júlí 1925. Hann andaðist að morgni 27. apríl sl. á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2008 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Skúli Ragnar Jóhannsson

Skúli Ragnar Jóhannsson fæddist í Sandgerði 18.nóvember 1952. Hann lést á heimili sínu í Sandgerði 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Fanney Ingibjörg Sæbjörnsdóttir f. 23.2. 1923 og Jóhann Óskar Þorkelsson f.13.11. 1915, d. 25.6. 1999. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. maí 2008 | Sjávarútvegur | 527 orð | 2 myndir

Gangmeira og burðarmeira skip

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „VERKEFNIN breytast ekki,“ segir Gunnar Ásgeirsson, stjórnarformaður Skinneyjar-Þinganess hf. á Hornafirði. Meira

Viðskipti

7. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Enn lækka hlutabréf

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði enn um 2,4% í gær og var lokagildi hennar tæp 4.885 stig. Eimskip lækkaði um 4%, eftir 5,9% stökk daginn áður, Exista lækkaði um 3,4% og Straumur um 3,2%. Meira
7. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Fer í venjulegt ferli

EIMSKIP var eina félagið sem hækkaði í verði í kauphöllinni í fyrradag. Hækkunin var myndarleg, 5,88%, og athygli vekur að hún átti sér stað aðeins tíu mínútum fyrir lokun markaðar. Fram til þess hafði gengi félagsins lækkað töluvert. Meira
7. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Gengistapið 940 milljónir, heildartapið 970 milljónir

Í HEILD telja stjórnendur 365 hf. að niðurstaða fyrsta ársfjórðungs sé viðunandi og gefi ekki tilefni til að breyta áætlunum ársins,“ segir Ari Edwald, forstjóri félagsins. Meira
7. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Hagnaður jókst um 27% frá fyrra ári

HAGNAÐUR Landsbankans á fyrsta fjórðungi ársins nam 17,4 milljörðum króna, samanborið við 13,8 milljarða hagnað af sama tímabili í fyrra. Fjárfestingartekjur bankans námu 14,7 milljörðum sem er 67% aukning, mest vegna gengishagnaðar. Meira
7. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Hagnaður Marels 0,7 milljónir evra

FYRSTA fjórðung ársins nam hagnaður Marel Food Systems 0,7 milljónum evra, eða 88,5 milljónum króna, samanborið við um eina milljón evra árið áður. Sölutekjur jukust um 2,4% og námu 74 milljónum evra og framlegð var 34,3%, svipuð og fyrir ári. Meira
7. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Loka breskri verksmiðju

DÓTTURFÉLAG Icelandic Group í Bretlandi, Coldwater Seafood UK, hefur náð samkomulagi við starfsmenn Redditch-verksmiðjunnar, og verkalýðsfélög á svæðinu í nágrenni Birmingham, um að loka verksmiðjunni eftir undangengið 90 daga samningaferli sem hófst í... Meira
7. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

UBS og Morgan Stanley segja upp fólki

SVISSNESKI stórbankinn UBS lagði niður 5.500 störf og seldi 15 milljarða dala virði af eignum til að mæta tapi að húsnæðislánum á síðasta ársfjórungi. Meira
7. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Vöruskiptahalli dregst saman

HALLI varð á vöruskiptum við útlönd í aprílmánuði sem nemur 7,2 milljörðum króna miðað við bráðabirgðatölur Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

7. maí 2008 | Daglegt líf | 185 orð

Af þörfum og vasapela

Kristján Gaukur Kristjánsson sendir kveðju frá Tasmaníu með sléttuböndum sem ort voru í tilefni af 1. maí. Fyrst er það „Auðmaðurinn“: Duga tekjur, aldrei einn arkar lífsins brautir. Huga gleður, sjaldan sveinn svæsnar hefur þrautir. Meira
7. maí 2008 | Daglegt líf | 819 orð | 1 mynd

Gleymdi sér við útsauminn

Hann bólstrar eftir óskum fólks á milli þess sem hann þenur raddböndin í Karlakór Reykjavíkur. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti syngjandi bólstrara. Meira
7. maí 2008 | Afmælisgreinar | 582 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristjánsdóttir

Í dag er Jóhanna Kristjánsdóttir frá Kirkjubóli í Önundarfirði 100 ára. Jóhanna dvelur nú á sjúkrahúsi Patreksfjarðar. Jóhanna fæddist á Kirkjubóli 7. maí 1908, þriðja í röðinni af fjórum börnum þeirra Kristjáns Guðmundssonar og Bessabe Halldórsdóttur. Meira
7. maí 2008 | Daglegt líf | 550 orð | 1 mynd

Leyfum börnunum að njóta vafans!

Á nokkrum tugum ára hafa afþreyingarmöguleikar okkar Vesturlandabúa breyst svo um munar. Sjónvarpsáhorf er algeng afþreying nútímafjölskyldunnar. Tölvueign á Íslandi er mikil og umræða um netfíkn og tölvuleikjafíkn skýtur reglulega upp kollinum. Meira
7. maí 2008 | Daglegt líf | 692 orð | 1 mynd

Munum bara eftir því neikvæða

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Það er krafa sérhvers manns að líkami hans sé heilbrigður og hugurinn rór. Samt sem áður kennir okkur enginn að vinna úr neikvæðum tilfinningum, hvorki í skóla né heima við. Meira
7. maí 2008 | Daglegt líf | 475 orð | 1 mynd

Vinkonur í 64 ár

Vinskapurinn nær ein 64 ár aftur í tímann og allt hófst það í Austurbæjarskóla haustið 1944. Halldóra Traustadóttir hitti glaðværan hóp fjögurra kvenna á besta aldri er þær fögnuðu afmæli einnar þeirra á Holtinu á dögunum. Meira

Fastir þættir

7. maí 2008 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. 12. maí næstkomandi verður Runólfur Guðmundsson

60 ára afmæli. 12. maí næstkomandi verður Runólfur Guðmundsson á Grundarfirði sextugur. Af því tilefni bjóða Runólfur og fjölskylda til veislu í samkomuhúsi Grundarfjarðar föstudaginn 9. maí kl. 20 og vonast til að sjá alla sína vini og vandamenn. Meira
7. maí 2008 | Fastir þættir | 166 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vel vopnun búinn. Meira
7. maí 2008 | Fastir þættir | 101 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á alþjóðlega Sigeman-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Málmey í Svíþjóð. Sigurvegari mótsins, sænski stórmeistarinn Tiger Hillarp-Persson (2.491) , hafði hvítt gegn kollega sínum og landa Evgeny Agrest (2.567) . 28. Rd5! Meira
7. maí 2008 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvar var skotpallur eldaflaugarinnar sem nemendur Háskólans í Reykjavík skutu á loft á mánudag? 2 Hver varð Evrópumeistari einstaklinga í skák á nýafstöðnu móti í Búlgaríu? Meira
7. maí 2008 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Niko Bellic er nýkominn með skipi frá Austur-Evrópu til Bandaríkjunum þar sem hann hyggst hefja nýtt líf, en ekkert er sem sýnist og brátt dregst hann inn í skuggalegan heim glæpa og ofbeldis. Meira
7. maí 2008 | Í dag | 371 orð | 1 mynd

Þarf nýja þjónustuhugsun?

Kristinn Tryggvi Gunnarsson fæddist í Reykjavík 1963. Hann lauk B.S. í viðskiptafræði frá University of North Carolina 1989 og MBA frá University of Georgia 1991. Hann starfaði hjá Íslandsbanka (Glitni) lengst af sem útibússtjóri. Meira

Íþróttir

7. maí 2008 | Íþróttir | 129 orð

Afturelding með fimm erlenda leikmenn

NÝLIÐAR Aftureldingar í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu hafa bætt verulega við leikmannahóp sinn fyrir Íslandsmótið. Mosfellingar verða með fimm erlenda leikmenn í sínum röðum og þar af fjóra nýja sem eru að koma til liðs við félagið þessa dagana. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 442 orð | 1 mynd

„Ég hlýt að ná þessu“

„Ég er í fínu líkamlegu ástandi og búinn að kasta sleggjunni mikið í æfingabúðum með finnska landsliðinu í Portúgal. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 54 orð

Byrjunarlið Íslands

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Finnum í vináttuleik í Lahti í Finnlandi í dag. Byrjunarliðið var tilkynnt í gær og er þannig skipað: María B. Ágústsdóttir - Ásta Árnadóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Ólína G. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Eiður í hópnum á Bernabeu

ÞAÐ verður sigurhátíð á Santiago Bernabeu vellinum í Madrid í kvöld þegar Spánarmeistarar Real Madrid taka á móti erkióvinum sínum Barcelona í spænsku 1. deildinni. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 172 orð

Erfitt að ná þeim bestu

HARRY Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, telur að það kosti önnur félög 150 milljónir punda, jafngildi 23 milljarða íslenskra króna, til að eiga möguleika á keppa við fjóru stóru liðin í ensku úrvalsdeildinni. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ármann Smári Björnsson , leikmaður norska meistaraliðsins Brann, hóf æfingar að nýju í gær með liðinu en hann hefur verið frá æfingum og keppni síðustu 11 vikurnar vegna brjósklosaðgerðar í baki. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 250 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birkir Kristinsson , fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur dregið fram hanskana á nýjan leik og verður einn þriggja markvarða Fram í Landsbankadeildinni, en Hannes Þór Halldórsson er aðalmarkvörður liðsins. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 113 orð

Fylkiskonur fá tvær nýjar

KVENNALIÐ Fylkis í knattspyrnu hefur fengið tvo erlenda leikmenn í sinn hóp fyrir Íslandsmótið sem hefst í næstu viku. Það eru framherjarnir Sarah McFadden og Lizzy Karoly. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Jón og Hreggviður sömdu við ÍR

JÓN Arnar Ingvason þjálfari körfuknattleiksliðs ÍR, sem kom skemmtilega á óvart í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik, hefur samið við félagið á ný. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 179 orð

KNATTSPYRNA Þýskaland Bochum – Schalke 0:3 Gerald Asamoah 34...

KNATTSPYRNA Þýskaland Bochum – Schalke 0:3 Gerald Asamoah 34., Ivan Rakitic 67., Marcelo José Bordon 85. Dortmund – Stuttgart 3:2 Tinga 35., Alexander Frei 59., 79. - Mario Gomez 55., 83. Hannover – Rostock 3:0 Hanno Balitsch 19. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Margrét Lára þarf að fá hvíld

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur í dag lokaundirbúning sinn fyrir leikina mikilvægu í undankeppni EM í sumar þegar það mætir Finnum í vináttuleik í Lahti í Finnlandi í dag. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 726 orð | 1 mynd

Meistaralið San Antonio Spurs með bakið upp við vegg

NBA-meistararnir í körfuknattleik, San Antonio Spurs, eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitum Vesturdeildar því þeir töpuðu öðru sinni fyrir New Orleans Hornets í fyrrinótt, 102:84, og eru 2:0 undir. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Olga Færseth hætt í fótboltanum?

SVO virðist sem markadrottningin Olga Færseth, leikmaður KR, sé hætt í knattspyrnu. Hún hefur ekkert æft með KR og á þjálfari liðsins ekki von á að hún verði með í sumar. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

Ræður markatalan í fyrsta skipti í 19 ár?

EF bæði Manchester United og Chelsea vinna lokaleiki sína í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn kemur ráðast úrslitin í deildinni á markatölu, í fyrsta skipti frá því hún var stofnuð frá árinu 1992. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 170 orð

Schalke upp í annað sætið

SCHALKE tryggði sér í gær sæti í Meistaradeildinni að ári þegar liðið sigraði Bochum, 3:0, í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 201 orð

Serbar kalla á 16 ára pilt úr HK

SERBNESKA knattspyrnusambandið hefur boðað 16 ára pilt úr HK, Zlatko Krickic, í tvo vináttulandsleiki með drengjalandsliði sínu, U17 ára, í næstu viku, gegn Makedóníu. Zlatko, sem leikur með 2. og 3. Meira
7. maí 2008 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Solskjær kvaddur með viðhöfn

ENSKA knattspyrnufélagið Manchester United hefur sett upp opinberan kveðjuleik fyrir norska framherjann Ole Gunnar Solskjær. Leikurinn verður gegn spænska liðinu Espanyol á Old Trafford 2. ágúst og hann hefur vakið gífurlegan áhuga í Noregi. Meira

Annað

7. maí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

365 tapar 970 milljónum króna

Tap á rekstri félagsins 365 var 970 milljónir króna eftir skatta á fyrsta fjórðungi ársins samanborið við 35 milljóna króna tap á sama tímabili á síðasta ári. Fram kemur í tilkynningu félagsins að tekjur námu 3461 milljón og jukust um 29% frá fyrra ári. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

38% munur á kolsýrunni

Kannað var hvað fylling á kolsýruhylki fyrir Sodastream kostar. Verðið fyrir kolsýru er í raun mismunur verðs á fullu hylki og skilagjaldi fyrir tómt hylki. Verð á fullu hylki og skilagjaldi var mjög misjafnt milli verslana. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

77% lesa mbl.is í hverri viku

Nærri 77% þátttakenda í nýrri fjölmiðlakönnun Capacent Gallup heimsóttu mbl.is að jafnaði í hverri viku á tímabilinu febrúar til apríl. Þá heimsóttu 54,7% vefinn á hverjum degi. Er þetta nokkur aukning síðan í samskonar mælingum mánuðina á undan. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 18 orð

Aðgerðir gegn mansali ræddar

Á ráðstefnu um aðgerðir gegn mansali kom fram áhugi á að gera vændiskaup refsiverð. Fulltrúi félagsmálaráðuneytis tók... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 311 orð | 1 mynd

Að komast frá helvíti

„Þetta er gömul saga sem á brýnt erindi við nútímamanninn. Saga sem segir okkur að það þarf ekki að deyja líkamsdauða til að lifa helvíti,“ segja Bergur Þór Ingólfsson og Halla Margrét Jóhannesdóttir sem eru meðal leikenda í Dauðasyndunum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 12 orð

Afmæli í dag

Robert Browning skáld, 1812 Eva Peron forsetafrú, 1919 Peter Carey rithöfundur, 1943 Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Aldarafmæli

Í dag eru liðin 100 ár frá því að fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur, Páll Einarsson, var skipaður í embætti. Páll var skipaður í embætti til sex ára og lét hann af starfi að þeim tíma loknum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Allir vellir að opnast

Íslenskir kylfingar og golfvellir koma nú úr dvala sínum hver af öðrum og góð tíð undanfarna daga þýðir að flestir íslenskir golfvellir verða opnir eftir tvær vikur og er það ágætt eftir rysjótta tíð í vetur. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Allt að 15 stiga hiti

Sunnan 3-8 m/s og úrkomulítið, bjartviðri norðaustanlands. Hiti 5 til 15 stig að deginum, svalast á annesjum norðan... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Aspir valda deilum

Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, segir að aspir í görðum geti komið af stað miklum illdeilum meðal nágranna og að þær séu ört vaxandi vandamál. Nokkrir dómar hafa fallið vegna... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Auknar líkur á átökum við Rússa

Viðbúnaður Rússa við landamæri Abkhasíuhéraðs í grannríkinu Georgíu eykur til muna líkurnar á átökum á milli ríkjanna, segir ráðherra í georgísku ríkisstjórninni. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Ásdís Rán í Playboysetrið „Ég get ekki sagt að mig hafi nokkurn...

Ásdís Rán í Playboysetrið „Ég get ekki sagt að mig hafi nokkurn tímann dreymt um að fara þangað,“ segir Ásdís Rá n um Playboysetrið , þangað sem henni hefur verið boðið í partí um næstu helgi. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Barði Jóhannsson sleppti nýverið nýju Bang Gang- lagi lausu, I Know You...

Barði Jóhannsson sleppti nýverið nýju Bang Gang- lagi lausu, I Know You Sleep , er fór rakleiðis í 17. sæti Netlistans. Þar með á hann í fjórum lögum á topp 30 en hann kom einnig að tveimur lögum Merzedes Club og einu lagi Dísu. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Af hverju gráta konur í brúðkaupum? Þetta hefur oft komið upp í...

„Af hverju gráta konur í brúðkaupum? Þetta hefur oft komið upp í huga minn ekki síst núna þegar krónprins Dana lætur svo lítið að heimsækja okkur. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Ég hef verið að velta því fyrir mér, í tilefni af fréttum, hvort...

„Ég hef verið að velta því fyrir mér, í tilefni af fréttum, hvort það sé þjóðkirkjunni til hróss eða hnjóðs að reka sérstakt fagráð um meðferð kynferðisbrota. Er þörf fyrir svoleiðis fyrirbæri? Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Tvær konur af „erlendu bergi brotnar“ voru grunaðar...

„Tvær konur af „erlendu bergi brotnar“ voru grunaðar um að stunda vændi á Egilsstöðum um helgina. Nú spyr ég, hvað er að því að útlenskar eða innlendar konur stundi þá vinnu sem þeim sýnist? Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Betri nýting

Flestir finna fyrir hækkandi matvælaverði þessa dagana og fá jafnvel vægt áfall í hvert sinn sem þeir gera upp við kassann. Ein leið til að draga úr útgjöldum heimilisins vegna matarinnkaupa er að kaupa ekki meira en þörf er á og nýta matinn vel. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 312 orð | 1 mynd

Borgarstjóri áhrifalaus

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Ég held að borgarstjóri sé áhrifalaus og sé nú að átta sig á því,“ segir Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur. Hún bendir á að Ólafur F. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Borgarstjórn dregur ekki úr fjárframlögum

Starf mannréttindastjóra Reykjavíkur var auglýst í 24 stundum í gær en Þórhildur Líndal síðasti mannréttindastjóri sagði starfi sínu lausu í lok apríl. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Bráðabirgða í 11 ár

„Það er góð reynsla af að hafa Bólstaðarhlíðina lokaða og vilji íbúa að hún verði það áfram en þetta er engin framtíðarlausn,“ segir Edda Ýr Garðarsdóttir, íbúi í Hlíðunum, um bráðabirgðalokun Bólstaðarhlíðar sem nú er 11 ára. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Cooper fæðist

Á þessum degi árið 1901 fæddist leikarinn Gary Cooper í Montana. Hann ólst upp á búgarði en hlaut menntun í Englandi. Þegar hann sneri aftur til Bandaríkjanna hugðist hann sjá fyrir sér sem skopteiknari. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Djassmessa

Dómkórinn í Bodø ásamt Jan Gunnar Hoff og íslenskum djasstónlistarmönnum heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, fimmtudaginn 8. maí, klukkan 20. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Dregur úr reykingum unglinga

Reykingabann á veitingastöðum getur leitt til þess að fjöldi táninga byrji ekki að reykja. Þetta er niðurstaða nýrrar bandarískrar rannsóknar sem gerð var í Massachusetts-ríki og náði aftur til 2001. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Dýrmætt að Ísland verði ódýrara

Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Norður-siglingar á Húsavík, segir verðhækkanirnar vera mjög þungar fyrir ferðaþjónustuna, eins og alla þá sem þurfa að kaupa eldsneyti og innflutt aðföng. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Eftirlitið ekki skilað árangri

Öryggismyndavélar hafa ekki skilað þeim árangri sem vonast var eftir í Bretlandi. Í landinu eru meira en 4,2 milljónir öryggismyndavéla, en aðeins 3% göturána eru upplýst með hjálp myndavéla. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Einfalt og stílhreint

Þrátt fyrir að mismunandi tíska og straumar skeki landann reglulega eru margir sem kjósa einfaldleikann og þar af leiðandi stílhreint heimili. Þrátt fyrir að einfaldleikinn ráði er margt sem má gera til að lífga aðeins upp á heimilið. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Ekki allt hollt

Fríða Rún Þórðardóttir næringarráðgjafi hefur kannað hollustu morgunkorns og segir að hún ráðist að miklu leyti af þeirri korntegund sem það er unnið... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Ekki í efsta sæti

Í sömu viku og stjörnukylfingurinn Lorena Ochoa frá Mexíkó komst á blað tímaritsins Time sem ein af hundrað áhrifamestu einstaklingum heimsins kom loks að því að hún tapaði á golfmóti. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 19 orð

Enginn hlustar á borgarstjórann

Stjórnmálafræðingar segja borgarstjóra áhrifalausan. Hann sé farinn að átta sig á því að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hlusti ekki á... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 19 orð

Eurobandið gefur út plötu sína sjálft

Sena rifti samningum sínum við söngvarana Friðrik Ómar og Regínu eftir að þau ákváðu að sjá um sig... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Fagrar framakonur

Lipstick Jungle er glæný þáttaröð sem byggð er á metsölubók frá höfundi Sex and the City. Aðalsöguhetjurnar eru þrjár valdamiklar vinkonur í New York. Nico og Wendy halda til Skotlands til að hitta rithöfundinn J.K. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 531 orð | 2 myndir

Fallegir munir þurfa góða eigendur

„Hlutur sem er illa smíðaður í upphafi lagast ekkert við að eldast,“ segir Ari Magnússon fornmunasali. „Hið gagnstæða á við um vel gerða hluti sem lagt hefur verið í, þeir verða fallegri með árunum.“ Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 19 orð

Fasteignasala segir öllum upp

Fasteignasala hefur sagt upp öllum starfsmönnum sínum í Reykjavík vegna samdráttar á markaði. „Þungbær en nauðsynleg ákvörðun,“ segir... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 286 orð | 1 mynd

Fasteignasala segir öllum upp

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Öllu fastráðnu starfsfólki fasteignasölunnar Domus í Reykjavík hefur verið sagt upp störfum. Uppsögnin tók gildi um síðustu mánaðamót, en samningar fólksins eru með þriggja mánaða uppsagnarfresti. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Flókin og furðuleg

Það er vafalaust hægt að segja að klukka Christiaans Postma sé sú flóknasta sem sést hefur lengi. Framvinda tímans er sýnd á þann hátt að tölustafurinn ritast með bókstöfum á klukkunni. Orðin myndast réttsælis. Þegar tiltekið orð sést greinilega, t.d. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Flóttamenn frá Palestínu

Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun tillögu flóttamannanefndar um að bjóða allt að 30 manna hópi palestínskra flóttamanna hæli á Íslandi. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Fríkirkjuvegur 11 er seldur

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær að ganga frá sölu á húseigninni að Fríkirkjuvegi 11. Það er fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, Novator, sem kaupir húsið á 650 milljónir. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Fræðibók ársins

Sáðmenn sandanna, Saga landgræðslu á Íslandi 1907-2007 hefur verið valin besta fræðibók ársins 2007 af Upplýsingu, Félagi bókasafns- og upplýsingafræða. Greint var frá niðurstöðu matsnefndar félagsins á aðalfundi félagsins í Þjóðarbókhlöðunni í gær. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Fyrningar

Kynferðisbrot gegn börnum eru þjóðarmein sem krefjast fullrar athygli allra í samfélaginu. Við eigum aldrei að sætta okkur við slík brot sem rústa lífi fjölmargra einstaklinga. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Gefðu þeim frekar nýtt líf

Þótt flutt sé inn í nýja íbúð eða hús er ekki þar með sagt að nauðsynlegt sé að kaupa sér glænýja innanstokksmuni. Gömul húsgögn frá ömmu og afa geta öðlast nýtt líf með einni umferð af lakki eða málningu og smápússi með sandpappír. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Glæsilegt útsýni á Tenerife

Það væri ekki amalegt að hafa þetta útsýni úr baðherberginu og svefnherberginu en það er raunveruleikinn fyrir eigendur þessa glæsilega húss í Tenerife á Kanaríeyjum. Húsið er byggt á klettaklöpp, í um 300 metra hæð frá svartri sandströnd. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Gott og litríkt skipulag

Margs konar dót er til á heimilum sem færi betur að koma ofan í kassa. Þeir eru hentugir fyrir smáhluti sem maður nennir ekki að hafa uppi á hillu, pappíra, föt og jafnvel geisladiska sem maður hlustar sjaldan eða aldrei á. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Greinin um fjarveru raddar Bjarna Fel í fótboltaleikjum EM í sumar í 24...

Greinin um fjarveru raddar Bjarna Fel í fótboltaleikjum EM í sumar í 24 stundum í gær hefur vakið töluverða eftirtekt. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 907 orð

Græjurnar í golfið frá 20 þúsundum

Samkvæmt verðkönnun sem 24 stundir gerðu hjá þremur af stærstu golfverslunum landsins eru verð þeirra á byrjendasettum fyrir börn, konur og karla ósköp svipað. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Hafa ekki alvarlegar athugasemdir

Guðmundur R. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð

Hagræðing hjá Atlantsskipum

Skipafélagið Atlantsskip hættir siglingum á eigin skipum á næstunni. Samkomulag hefur tekist við Eimskip um farmflutning sem Atlantsskip selur. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 499 orð | 3 myndir

Hambjalla er algeng en saklaus að mestu

Hambjalla fannst í fyrsta skipti á Íslandi árið 1974 í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar. Ástæðan fyrir því að hambjallan lifir í híbýlum okkar er einfaldlega að þar er hún við kjöraðstæður með nægan mat, hita og gott skjól. Tjón af völdum hambjöllunnar er sáralítið. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Handútskorin póstkort

Sjálfsagt hafa ekki allir þolinmæði í handútskorin póstkort eftir hönnun Julie Teninbaum & Drus Dryden. En þeir sem þolinmæðina hafa geta búið til persónulega og fallega sendingu með því að skera út skilaboð eða tákn í viðarkortið. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 3 myndir

Heklað fyrir heimilið

Fallegir heklaðir dúkar fegra heimilið og gefa því sál. Að hekla er mikil nákvæmnislist og uppskriftir og handbragð fjölbreytt um heim allan. Í hannyrðaversluninni Nálinni ehf., Laugavegi 8, er boðið upp á námskeið fyrir þá sem vilja læra að hekla. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 15 orð

Hemmi Gunn í spilun á BBC

Haraldur Civelek blandaði saman lögum Hemma Gunn og Mark Morrison og útkoman endaði á... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Hitabakki fyrir múffur og kakó

Fátt gæti verið betra að eiga snemma á morgnana en þennan keramíkplatta sem kallast The Natural Wave. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Hjólakeppni „Þau hafa tekið áskoruninni og ætla að klóra saman í...

Hjólakeppni „Þau hafa tekið áskoruninni og ætla að klóra saman í eitthvert lið til þess að keppa við okkur,“ segir Dofri Hermannsson , varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, í léttum tón. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 412 orð

Hlífðarfrakkar

Koma frönsku flugsveitarinnar, sem mun hafa eftirlit með loftrými Íslands næstu vikurnar, markar að ýmsu leyti tímamót. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Hlýjast suðvestanlands

Austan og norðaustan 5-10 m/s og skýjað að mestu, en skúrir úti við norðurströndina. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 287 orð | 2 myndir

Hugmyndin að stela stigi

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 3 myndir

Húsgögn, arkitektúr og ljósmyndir

Nú stendur yfir sýning í Victoria & Albert-safninu sem ber heitið China Design Now. Hér er á ferðinni sýning þar sem farið er yfir sögu Kína síðastliðna áratugi með samtímahönnun. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 84 orð

Hvað er málið með Vatnsmýrina?

Málefni Vatnsmýrarinnar eru, eins og oft áður, í brennidepli. Vatnsmýrin er það svæði sem afmarkast af Öskjuhlíð, Hringbraut og Njarðargötu og er því að mestu lagt undir Reykjavíkurflugvöll. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Hættuleg borg

Barcelona er þyngsta borg ferðamanna í Evrópu. Þjófar vaða uppi, meira eða minna í skjóli borgaryfirvalda. Peter Preston, útgáfustjóri Guardian og Observer, segir í dag frá að hafa þrisvar lent í klóm þeirra. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Immelman og Stenson í sérflokki

Um hundrað og átján milljónir króna hafa þeir þénað hingað til, Trevor Immelman frá S-Afríku og Henrik Stenson frá Svíþjóð, en þeir tveir eru í nokkrum sérflokki á evrópsku mótaröðinni í golfi, þeirri sömu og okkar maður, Birgir Leifur Hafþórsson,... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Innkaupakerru bjargað

Annie var eitt sinn innkaupakerra en hefur nú verið breytt í sætan og þægilegan stól. Það var breski hönnuðurinn Max McMurdo sem bjargaði Annie frá því að koðna niður við vegarkant eins og oft vill verða með gamlar kerrur. Þær fást fyrir tæplega 60. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Íslenska krónan loksins hagstæð

Hljóðið var gott í starfsfólki Íshesta og bent á að í fyrsta sinn í mörg ár væri íslenska krónan hagstæð útflutningsatvinnuvegum. Gitta Krichbaum, bókunarstjóri fyrirtækisins, segir hestaferðirnar alltaf vera jafn vinsælar. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 306 orð | 6 myndir

Í slenskir trukkabílstjórar og áhangendur Valenciu á Spáni eiga það...

Í slenskir trukkabílstjórar og áhangendur Valenciu á Spáni eiga það sameiginlegt að vera viti sínu fjær af reiði þó af ólíkum ástæðum sé. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 292 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Þ að er enginn tilgangur með opinberum heimsóknum erlends kóngafólks hingað til lands nema ef til vill sá að minnka leiðindin í þægilegu en fyrirfram ákveðnu lífi þess. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Klofinn flokkur

Í dag er Framsókn klofin um Evrópu. Guðni Ágústsson hefur til skamms tíma verið í hópi þeirra stjórnmálamanna, sem harðast hafa talað gegn Evrópu. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 257 orð | 1 mynd

Kom Hemma Gunn að hjá BBC

„Þetta passar bara fáránlega vel saman, ég held að þetta hafi átt að gerast. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 296 orð | 1 mynd

Kuldakast áður en fer að hlýna

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Hitastig mun ekki hækka á næstu 10-15 árum, heldur haldast nokkuð jafnt. Á svæðinu við Norður-Atlantshaf gæti meðalhiti jafnvel lækkað. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Kúrusólstóll með himni

Hér má sjá flottan og öðruvísi sólstól í garðinn frá breska fyrirtækinu Gloster. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Leitað til trúmanna

Embættismenn í Brussel funduðu í vikunni með tuttugu trúarleiðtogum í vikunni, þar sem þeir fóru meðal annars þess á leit við þá að hvetja söfnuði sína til umhverfisverndar. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Lestur 24 stunda fer yfir 50%

24 stundir voru lesnar af 50,4% þjóðarinnar sérhvern útgáfudag mánuðina febrúar, mars og apríl. Í könnun Gallup á lestri dagblaða, sem birt var í gær, kemur fram að 24 stundir bæta mestu við sig frá síðustu könnun. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Ljúf barnasaga

Lubbi lundi er ljúf barnasaga sem kemur út nú hjá Máli og menningu en hún er gefin út samhliða á ensku undir heitinu A puffin called Fido. Það er Brian Pilkington sem segir þessa sögu af samskiptum manna og dýra og skreytir óviðjafnanlegum myndum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 579 orð | 1 mynd

Loftrýmiseftirlit á tímum efnahagslægðar

Fyrir tilstilli forsætisráðherra og utanríkisráðherra nýtur þjóðin nú loftrýmiseftirlits af hálfu franskra hermanna. Frönsku krökkunum er ætlað að gæta þess að enginn ógni okkur úr lofti. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Lokað á kærur

Ríkisstjóri New York hefur undirritað lög sem koma munu í veg fyrir að hægt sé að draga íbúa ríkisins fyrir erlendan dómstól í málum sem njóta verndar tjáningarfrelsisákvæðis bandarísku stjórnarskrárinnar. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 19 orð

Made of Honor er hryllileg ástarfroða

Gagnrýnandi 24 Stunda er ekki par hrifinn af ástarvellunni Made of Honor og gefur henni eina og hálfa... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Magnaður miðill

Allison Dubois er ósköp venjuleg eiginkona og móðir í úthverfi sem býr yfir harla óvenjulegum, yfirnáttúrulegum hæfileikum sem gera henni kleift að sjá og eiga samskipti við hina framliðnu. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Margnota borðstofuborð

Borðstofuborð hafa löngum verið prýði heimilisins en eru því miður ekki alltaf notuð mikið. Fólk vill gjarnan fá mikið fyrir peninginn og því tilvalið að nýta borðstofuborðið betur, til dæmis með því að hafa í því billjardborð. Á síðunni fusiontables. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Marvel kynnir væntanleg verkefni

Það er óhætt að segja að kvikmyndin Ironman hafi slegið í gegn, jafnt í Bandaríkjunum sem annars staðar í heiminum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Málþing

Íslensk málnefnd í samvinnu við Bandalag þýðenda og túlka og Þýðingasetur Háskóla Íslands stendur fyrir málþingi um gildi og hlutverk þýðinga og túlkunar fyrir íslenska málstefnu í hnattvæðingunni. Málþingið verður næstkomandi föstudag, hinn 9. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 163 orð

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 1,5 milljarða króna. Næst mest viðskipti voru með bréf Landsbankans, fyrir 1,1 milljarð og bréf Glitnis, fyrir 1,0 milljarð. Mesta hækkunin var á bréfum Century Aluminum, eða 3,12%. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Minna pasta

Verðhækkanir á kornvöru hafa meðal annars leitt til þess að pastavörur hafa hækkað um fimmtung í verði undanfarið. Vegna þessa hefur neysla Ítala á pasta minnkað um 2,6% frá síðasta ári, samkvæmt upplýsingum frá ítölsku bændasamtökunum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Minni svæði meira kósí

Til eru margar leiðir til að gera herbergi meira kósí. Stórri stofu getur t.d. verið sniðugt að skipta niður í nokkur minni svæði með húsgögnum eða skilrúmum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Mugison heldur uppi frábæru vídjóbloggi af tónleikaferð sinni um Kanada...

Mugison heldur uppi frábæru vídjóbloggi af tónleikaferð sinni um Kanada á heimasíðu sinni www.mugison.com . Þar má sjá kappann ásamt liðsmönnum undirleikssveitar hans í nokkrum bráðskemmtilegu klippum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 461 orð | 1 mynd

Munur á hollustu ólíkra tegunda morgunkorns

Hollusta morgunkorns ræðst að miklu leyti af þeirri korntegund sem það er unnið úr. Einnig skiptir máli að kornið sé trefjaríkt og að sykur sé í lágmarki að mati næringarfræðings. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Netsíða með dánarfregnum

Í júní verður opnuð sérstök síða í Bandaríkjunum með dánarfregnum og minningargreinum. Á síðunni, tributes.com, verður jafnframt hægt að fá upplýsingar um jarðarfarir og allt sem þeim tilheyrir. Safna á saman á síðuna upplýsingum um látna... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 26 orð

NEYTENDAVAKTIN Kolsýruhylki fyrir Soda Stream Verslun Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Kolsýruhylki fyrir Soda Stream Verslun Verð Verðmunur 10-11 581 Nóatún 589 1,4 % Fjarðarkaup 637 9,6 % Melabúðin 745 28,2 % Hagkaup 804 38,4... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Niðurlag

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson mun keppa á Opna ítalska meistaramótinu um helgina og reyna þar að bæta stöðu sína í evrópsku mótaröðinni en þar fellur hann jafnt og þétt á peningalistanum sem öllu skiptir þegar upp er staðið. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 299 orð | 2 myndir

Og væmnisverðlaunin í ár hlýtur...

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Rómantíska gamanmyndin Made of honor er aðeins gerð fyrir eina tegund fólks. Konur. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Olíuverðið að drepa okkur

Kristján Kristjánsson, framkvæmdastjóri Mountain Taxi sem býður upp á jeppaferðir, segir sumarið framundan líta vel út, en að hækkun eldsneytisverðs geri rekstur fyrirtækis sem gerir út á ferðir sem þessar mun erfiðari. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Óvænt eður ei

Núverandi NBA-meistarar, San Antonio Spurs, eru komnir í tóm vandræði í úrslitarimmu sinni við New Orleans Hornets og staðan þar 2-0 Hornets í vil þvert á flestar spár fræðimanna. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Persónuleg tónleikaröð Sigurðar

Í tilefni 15 ára hljóðritunarferils saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar í eigin nafni stendur hann fyrir persónulegri fernra tónleika djasshátíð í Fríkirkjunni um hvítasunnuna, dagana 10. til 12. maí. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Pínulítið felusjónvarp

Þarna eru nokkrar fallegar myndir á stofuveggnum, sérstaklega þessi í miðjunni. Nema hvað þetta er ekki mynd heldur hið glænýja Bravia E400-sjónvarp frá Sony. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Plast og bast í eina sæng

Brasilísku bræðurnir Fernando og Humberto Campana eru þekktir fyrir hönnun sína þar sem þeir blanda saman á einstakan hátt notuðum hlutum og nýjum til að skapa topphönnun. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Prísundinni er lokið – þú ert frjáls

Fyrir nítján árum fæddist þú; kynfræðslurit fyrir landann og leist dagsins ljós þann 9. nóvember 1989, á sama degi og Berlínarmúrinn féll. Tímanna tákn. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Riddarar í Ráðhúsinu

Leikararnir Benedikt Erlingsson og Hilmir Snær Guðnason riðu í gær í gegnum Ráðhús Reykjavíkur eftir að hafa komið við á Fríkirkjuvegi 11, sem borgarstjórn tók í gær ákvörðun um að selja. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 77,14 0,46 GBP 152,36 0,85 DKK 16,07 0,81 JPY 0,74 1,08 EUR...

SALA % USD 77,14 0,46 GBP 152,36 0,85 DKK 16,07 0,81 JPY 0,74 1,08 EUR 119,97 0,82 GENGISVÍSITALA 154,71 0,78 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Samráðsfundur um efnahagsástandið

Fulltrúar aðila vinnumarkaðar og ríkisstjórnarinnar hittust í Ráðherrabústaðnum síðdegis í gær til að ræða þróun efnahagsmála. Ljóst var fyrir fund að ráðherrar hygðust ekki leggja fram tillögur til aðgerða. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 445 orð | 1 mynd

Samræma aðstoð við fórnarlömbin

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Semur fyrir 100 milljónir dollara

Seth MacFarlane, höfundur teiknimyndaþáttanna Family Guy og American Dad, er nú formlega orðinn hæst launaði handritshöfundur í Bandaríkjunum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 321 orð | 2 myndir

Sena rifti samningi við Friðrik og Regínu

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Eurobandið fylgir fordæmi Páls Óskars frá síðustu jólum, að gefa út og halda utan um útgáfu nýrrar plötu sinnar sjálf. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Sjúkratrygging á ferðalögum

Ef menn veikjast eða slasast á ferðalagi um Evrópu getur komið sér vel að vera með evrópska sjúkratryggingakortið upp á vasann. Kortið gildir í öllum ríkjum EES-svæðisins og í Sviss. Korthafi á rétt á allri heilbrigðisþjónustu (t.d. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 490 orð | 1 mynd

SMS-ið tvöfaldast í verði

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Frá og með 5. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Sparaði tugi þúsunda íslenskra króna

Svíar nota nú tækifærið til að láta gera við tennur sínar þegar þeir eru á ferð um Taíland. Á fréttavef Sydsvenska Dagbladet er greint frá Dietmar Kröhnert sem þurfti að láta draga úr sér eina tönn, gera við 10 tennur og láta byggja brú í neðri kjálka. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Spá hækkun

Sérfræðingur hjá Goldman Sachs segir að ekki sé útilokað að verð á hráolíu fari í 150 til 200 dali á hverja tunnu á næstu sex til 24 mánuðum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Sprettur

Hann þjófstartaði tvívegis en allt gekk eins og í sögu í þriðju tilraun og Usain Bolt frá Jamaíka kom í mark í 100 m spretthlaupi tveimur sekúndubrotum frá heimsmeti landa síns Asafa Powell. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð

stutt Hreyfist ekki Fasteignaverð á landinu öllu stóð nærri í stað í...

stutt Hreyfist ekki Fasteignaverð á landinu öllu stóð nærri í stað í apríl eða lækkaði um 0,04% samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Fasteignaverð á landsbyggðinni lækkaði um 0,18%. Verð á fjölbýli lækkaði um 0,04% og verð á einbýli lækkaði um 0,03%. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 79 orð

stutt Spæna upp vegina Einn flutningabíll án tengivagns slítur vegum á...

stutt Spæna upp vegina Einn flutningabíll án tengivagns slítur vegum á við 9 þúsund fólksbíla og með tengivagni er slitið það sama og hjá 12 þúsund fólksbílum. Þetta kemur fram í svari samgönguráðherra á Alþingi við fyrirspurn Ármanns Kr. Ólafssonar. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 266 orð | 1 mynd

Stærri og rúmbetri verslun

Verslunin Laura Ashley hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og er ljóst að fólk kann vel að meta þann hlýlega og fallega stíl sem þar er boðið upp á. Nýverið stækkaði verslunin töluvert og er nú um 250 fermetrar að stærð. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 375 orð | 1 mynd

Sumarið boðið velkomið

Tveir flautuleikarar og einn píanóleikari ætla að fagna sumarkomu með tónleikum í Salnum í kvöld. Á efnisskrá verða meðal annars dansverk úr ýmsum áttum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Superbad vinsæl á MTV

Tónlistarsjónvarpsstöðin MTV kynnti í gær tilnefningar til kvikmyndaverðlauna sjónvarpsstöðvarinnar. Greddugrínmyndin Superbad hlaut flestar tilnefningar, alls fimm talsins, en skammt á hæla hennar kom hin stórgóða mynd Juno með fjórar tilnefningar. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 276 orð | 2 myndir

Tilbúnir í harðan slag

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Tíunda árið

Það má telja aðdáendum KR til hróss að halda úti útvarpsstöð á meðan knattspyrnuvertíðin hér á Fróni stendur yfir en Útvarp KR verður starfrækt í sumar tíunda árið í röð og verður fyrsta útsendingin á laugardaginn... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Uppselt á 180 mínútum

Eins og greint hefur verið frá í 24 stundum hafa opnunarmót vorsins verið afar vel sótt og mun færri komast að en vildu á flestum mótanna. Vefsíðan Kylfingur. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Vantar sturtu „Ég verð að gangast við því að ég hef yfirleitt ekki...

Vantar sturtu „Ég verð að gangast við því að ég hef yfirleitt ekki hjólað í vinnuna. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 20 orð

Verðbólga erfið ferðaþjónustu

Verðhækkanir hafa komið þungt niður á ferðaþjónustunni. Íslenska krónan er hins vegar í fyrsta sinn í mörg ár atvinnugreininni... Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 358 orð | 2 myndir

Verðbreytingar á pakkaferðum

Framundan eru sumarfrí landsmanna og eflaust eru margir á leið í svonefndar pakkaferðir og skiptir þá máli að verð breytist ekki umfram það sem lög leyfa en um þær gilda lög um alferðir. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 389 orð | 1 mynd

Verðhækkanir erfiðar

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa fundið vel fyrir verðbólgunni og er hún þeim erfið líkt og mörgum öðrum atvinnugreinum. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Verð hækkar

Hrísgrjónauppskeran í Mjanmar er í mikilli hættu eftir að fellibylurinn Nargis gekk þar yfir um helgina. Hætta er á að verð á hrísgrjónum kunni að hækka enn frekar vegna hamfaranna, en verðið hefur nú þegar hækkað um 90% síðasta árið. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 296 orð | 1 mynd

Vísar Framsókn veginn?

Evrópuumræðan ætlar að verða gömlu flokkunum, Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, erfið. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Vísa til Hæstaréttar

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á kröfu Saga Capital um að Insolidum, fjárfestingarfélag Daggar Pálsdóttur og Páls Ágústs Ólafssonar, verði tekið til gjaldþrotaskipta. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 195 orð | 2 myndir

Walters kemur á óvart

Í Kastljósi á dögunum var ágætisfólk að ræða fréttir vikunnar og andvarpaði mjög vegna tíðra slúðurfrétta í fjölmiðlum. Til marks um óþarfa slúðurfrétt nefndi það frétt um að Barbara Walters hefði haldið við blökkumann. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð

Þriggja ára bílstjóri

Búlgarinn Gjunai Gjursel sætir lögreglurannsókn eftir að dóttir hans, hin þriggja ára gamla Karólína, settist undir stýri fjölskyldubílsins, ræsti hann og ók tæpan kílómetra, þvert yfir markaðstorgið í heimabæ þeirra og út í á. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 389 orð | 1 mynd

Öldruðum gert að flytja

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Öldrunarheimilinu Tjörn á Þingeyri verður lokað í sumar vegna sumarleyfa starfsfólks og verða íbúarnir fluttir á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Ísafjarðarbæjar. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 88 orð | 5 myndir

Örrými á fjórum hæðum

Í úthverfum Parísar býr heppinn unglingur. Foreldrar hans ákváðu að innrétta fyrir hann nútímalega íbúð í örlitlu garðskýli í bakgarði heimilis þeirra. Meira
7. maí 2008 | 24 stundir | 828 orð | 2 myndir

Ört vaxandi vandamál

Í þessum pistli fjalla ég um aspirnar sem eru elskaðar og hataðar meira en önnur tré. En fyrst fer ég nokkrum orðum um grenndarrétt eða nábýlisrétt sem eru óskráðar réttarreglur um hagnýtingu nálægra eignir og eigendur þeirra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.