ALLS sóttu 25 um embætti forstjóra nýrrar Varnamálastofnunar, sem tekur til starfa 1. júní nk. Fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu að reynt verði að hraða skipunarferlinu eftir föngum.
Meira
ÁHRIF gengisfalls krónunnar á fyrsta fjórðungi ársins á rekstrarreikninga viðskiptabankanna þriggja, hreinn gjaldeyrismunur, nema samanlagt um 53 milljörðum króna. Samanlagður hagnaður bankanna á tímabilinu er 42 milljarðar.
Meira
SHARI Villarosa, sendifulltrúi Bandaríkjanna í Búrma, sagði í gær að um 100.000 manns kynnu að hafa látið lífið í fellibylnum um helgina. Villarosa hafði þetta eftir alþjóðlegum hjálparsamtökum en vildi ekki nafngreina þau.
Meira
HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem gæsluvarðhaldsúrskurður yfir einum karlmanni í tengslum við grófa líkamsárás í Keilufelli í marsmánuði var framlengdur. Er manninum gert að sæta gæsluvarðhaldi þar til 2. júní nk.
Meira
MAÐUR sem framdi vopnað rán í útibúi Landsbankans við Bæjarhraun í gærmorgun var enn ófundinn um miðnætti í gær. Ungur hettuklæddur maður ruddist inn og huldi andlit sitt með klút.
Meira
8. maí 2008
| Erlendar fréttir
| 357 orð
| 3 myndir
BARACK Obama virðist nú aðeins vanta herslumuninn til að tryggja sér útnefningu sem forsetaefni bandaríska Demókrataflokksins en hann vann sannfærandi sigur í forkosningum flokksins í Norður-Karólínu í fyrradag.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 482 orð
| 2 myndir
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is RAKEL Árnadóttir, 28 ára Grafarvogsbúi, fékk langþráðan draum sinn uppfylltan á mánudaginn þegar hún hitti Friðrik krónprins og átti spjall við hann í Náttúrugripasafni Íslands.
Meira
8. maí 2008
| Erlendar fréttir
| 713 orð
| 2 myndir
Eftir Kristján Jónssson kjon@mbl.is Kröfur um betri umönnun munu vaxa í takti við batnandi efnahag en líka vegna þess að meðalaldurinn hækkar og þess vegna útgjöldin sem snarhækka þegar fólk er komið yfir áttrætt.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 291 orð
| 2 myndir
ÓLI G. Jóhannsson listmálari opnaði sína fyrstu einkasýningu í New York á dögunum. Sýningin er í Opera-galleríinu sem hefur umboð fyrir verk Óla víðs vegar um heim.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Valdimar Harðarsyni arkitekt: „Morgunblaðið hefur birt leiðréttingu og beðist afsökunar á því að hafa í ógáti birt ljósmynd af mér með grein, sem alnafni minn og að auki eins og ég úr hópi...
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 405 orð
| 1 mynd
BLEIKJU í Elliðavatni hefur fækkað verulega undanfarin ár. Áður fyrr var hún um helmingur heildarafla en hefur undanfarin ár verið einungis um 15%. Tengja má fækkun bleikjunnar við hitastig vatnsins en það hefur síðastliðin ár hækkað um nokkrar gráður.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 362 orð
| 1 mynd
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FULL samstaða er um það í borgarstjórn að velja Sundagöng, þ.e. leið I, þegar valið um Sundabraut stendur á milli leiðar I og III. Vilhjálmur Þ.
Meira
BORIS Johnson, hinn nýi borgarstjóri í Lundúnum, bannaði í gær alla meðferð áfengis í lestum og strætisvögnum borgarinnar. Er það liður í baráttu hans gegn glæpum og andfélagslegri hegðun.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 465 orð
| 1 mynd
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÁTAKIÐ Gengið gegn slysum fer fram í dag og hefst gangan kl. 16.30 við Landspítala, Eiríksgötumegin. Gangan er samstarfsverkefni viðbragðsaðila, m.a.
Meira
BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra undirrituðu í gær samning sem tryggir fé til að standa undir rekstri meðferðargangs í fangelsinu á Litla-Hrauni þar sem fangar sem það kjósa fá hjálp til að...
Meira
SAMSKIPTI Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar eru, og hafa undanfarið verið, með eðlilegum og hefðbundnum hætti, að því er fram kom í svari Geirs H. Haarde forsætisráðherra við fyrirspurn Steingríms J.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 347 orð
| 2 myndir
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is KOSNINGU Landverndar um legu Gjábakkavegar er lokið og hlaut tillaga um að núverandi vegur yrði bættur flest atkvæði.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 146 orð
| 1 mynd
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FÖÐUR ungs manns á sambýli fyrir fatlaða í Reykjavík hefur verið tilkynnt að kostnaður vegna kaupa á uppþvottavél eigi að skiptast á heimilisfólkið, sex einstaklinga.
Meira
SAMEININGU heilbrigðisstofnana er ætlað efla og styrkja heilbrigðisþjónustu, sagði Guðlaugur Þ. Þórðarson, heilbrigðisráðherra, á Alþingi í gær en Kristinn H.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is RÍKISENDURSKOÐUN telur að leiðbeiningum um notkun RAI-mælinga hafi ekki verið fylgt með viðunandi hætti á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. RAI-mælingar eru m.a.
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is JOSEF Fritzl, austurríski kynferðisglæpamaðurinn sem hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár, var í gær yfirheyrður af saksóknara í fyrsta sinn.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 299 orð
| 1 mynd
Höfn | Sveitarfélagið Hornafjörður hefur hug á að ganga í Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) og þar með úr Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi (SSA).
Meira
HVORKI Iceland Express né Icelandair munu bregðast við tilboðsverðum þýska lágfargjaldaflugfélagsins Germanwings, sem í sumar mun selja flugferðir frá Keflavík til Kölnar á sérstöku tilboðsverði.
Meira
Reyðarfjörður | Kjötkaup á Reyðarfirði hafa sagt upp öllu starfsfólki sínu frá og með sl. mánaðamótum. Kjötkaup eru kjötvinnsla, stofnuð árið 1995. Níu missa vinnuna, en þar hafa unnið allt að 16 manns.
Meira
DMÍTRÍ Medvedev sór í gær embættiseið sem forseti Rússlands við hátíðlega athöfn í Kreml. Var það síðan hans fyrsta embættisverk að skipa Vladímír Pútín forsætisráðherra landsins.
Meira
Í BAKGARÐI Kjarvalsstaða er unnið að uppsetningu risavaxinnar innsetningar eftir Mörthu Schwartz, landslagsarkitekt, í tilefni Listahátíðar. Martha smíðar verk sem þykja sýna náttúruna í nýju ljósi.
Meira
MÁLVERK eftir franska málarann og impressjónistann Claude Monet var í fyrradag seld hjá uppboðsfyrirtækinu Christie's í New York fyrir tæplega 3,2 milljarða króna.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 653 orð
| 2 myndir
Á hverju ári er miklum fjármunum varið til uppbyggingar samgöngukerfisins í landinu. Í fjárlögum fyrir árið 2008 er yfir 30 milljörðum króna ráðstafað til þessa málaflokks og hefur fé til hans aukist jafnt og þétt.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 294 orð
| 1 mynd
ÁTAKIÐ Hjólaðu í vinnuna hófst í gærmorgun og stendur til 23. maí. Vinnustaðir keppa sín á milli um hverjir hjóla samanlagt flesta kílómetra eða flesta daga.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 361 orð
| 1 mynd
KANNAÐIR verða kostir þess að setja á stofn nýja stofnun velferðar- og vinnumála með því að samþætta starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins og Vinnumálastofnunar.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 1079 orð
| 2 myndir
Spáð er áframhaldandi verulegum hækkunum á hráolíuverði í heiminum og jafnvel að verðið geti haldist hátt um alla framtíð. Áhrifin yrðu mörgum erfið hér á landi en myndu þó ekki leiða af sér alvarlegan efnahagssamdrátt að mati hagfræðings. Eldsneytisnotkun fer vaxandi.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 736 orð
| 1 mynd
HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ hefur neitað að greiða Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22,7 milljóna kr. viðbótargreiðslu vegna umönnunar 2006. Heimilið hafði áður fengið viðbótargreiðslu, samtals 108 milljónir kr., vegna áranna 2003-2005.
Meira
Í viðtali við Stefán J. Hreiðarsson, forstöðumann Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins á þriðjudag var sagt að Stefán hefði fæðst 1974. Hið rétta er að Stefán fæddist 1947.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 129 orð
| 1 mynd
ELÍN Margrét Hallgrímsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og formaður skólanefndar Akureyrar, vísar á bug þeim staðhæfingum Hlyns Hallssonar, fulltrúa VG í nefndinni, að hvert pláss á Hólmasól sé dýrara fyrir Akureyrarbæ en á öðrum leikskólum og að...
Meira
ÍRANSKIR klerkar hafa gefið Mahmoud Ahmadinejad, forseta Írans, þau góðu ráð, að framvegis skuli hann halda sig við leistann sinn, hin veraldlegu málefni.
Meira
HALDIN verða sex stutt námskeið í STOTT PILATES-æfingum helgina 10. og 11. maí. Einn kunnasti leiðbeinandi í STOTT PILATES-æfingum, Michael Christensen og Karen Christensen, munu leiðbeina á námskeiðunum.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 332 orð
| 1 mynd
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UMRÆÐUR um slit á vegum og aukinn kostnað vegna landflutninga hafa vakið spurningar um hvort ástæða sé til að taka upp strandsiglingar á ný. Ármann Kr.
Meira
KONU með börn vegnar best í Svíþjóð en verst er ástandið hjá kynsystrum hennar í Afríkuríkinu Níger. Kemur þetta fram hjá samtökunum Barnaheillum, Save the Children. Er þá miðað við barnadauða, launajafnrétti og líkur á, að börn gangi í skóla.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
Á AFMÆLISHÁTÍÐ Knattspyrnufélagsins Víkings 1. maí sl. var opnuð yfirlitssýning um 100 ára sögu félagsins. Hún er í kjallarasal félagsheimilis Víkings í Víkinni og mun standa næstu tvo mánuði.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 168 orð
| 1 mynd
SVÍINN Joakim Palme, sonur Olofs Palme, sem var myrtur í Stokkhólmi árið 1986, kveðst vera sannfærður um að síbrotamaðurinn Christer Pettersson hafi verið sekur um morðið.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 411 orð
| 1 mynd
LÁNASJÓÐUR íslenskra námsmanna fór á skjön við stjórnsýslulög þegar hann krafði lánþega um yfirlit yfir tekjur sem hann kynni að hafa haft í Bandaríkjunum á tilteknu ári.
Meira
8. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 122 orð
| 1 mynd
HVÍTASUNNUHELGIN er á næsta leiti og leggja þá margir í ferðalag innanlands. Eflaust munu margir halda á vit sumarbústaðanna en gangi spár Veðurstofu Íslands eftir er hyggilegt að taka með sér regnhlífar og góðan hlífðarfatnað.
Meira
MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Kompási: „Starfsmaður almannatengslafyrirtækisins Kynning og markaður (KOM) hafði samband við Kompás í gær og sendi í kjölfarið frá sér yfirlýsingu sem sögð er í nafni Haraldar Johannessen,...
Meira
Samkomulag svikið Samkomulag ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks við aldraða og öryrkja frá árinu 2006 hefur verið svikið, sagði Guðni Ágústsson , Framsókn, í utandagskrárumræðum um almannatryggingabætur á Alþingi í gær.
Meira
Skjótt skipast veður í lofti, eins og nýjasti þjóðarpúls Gallups um ánægju með störf ráðherra ríkisstjórnarinnar sýnir. Minni ánægja er með störf allra ráðherranna nú en var í september í fyrra.
Meira
Það er gott að það er samstaða og einhugur með ríkisstjórn og aðilum vinnumarkaðar um að ná stöðugleika á ný í efnahagsmálum. Hins vegar á eftir að koma í ljós, hvort það næst samstaða um aðgerðir til þess að ná því markmiði.
Meira
Horfur á að olíuverð muni lækka á ný eru ekki miklar. Olíuverð hefur hækkað jafnt og þétt undanfarið og í samtali við Baldur Arnarson í Morgunblaðinu í gær segir Mamdouh G.
Meira
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto IV (GTA 4) hefur selst eins og heitar lummur frá því hann kom út 29. apríl sl. Á fyrsta söludegi seldust 3,6 milljónir eintaka.
Meira
ÞEIR voru með sérkennilegra lagi, tónleikarnir sem haldnir voru á þriðjudaginn við leigubílaröðina á Newark Liberty-alþjóðaflugvellinum í Bandaríkjunum.
Meira
ÍSLENSKIR popptónlistarmenn verða á faraldsfæti í sumar og ef fer sem horfir verður árið 2008 líklega eitt mesta útrásarár íslenskrar tónlistar frá upphafi.
Meira
*Svo virðist sem sumarafleysingamenn séu komnir til starfa hjá tæknideild Sjónvarpsins, að minnsta kosti ef mið er tekið af fréttum og Kastljósi á þriðjudagskvöldið.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „VIÐ erum ógeðslega spæld, okkur finnst félaginu ekki gert eins hátt undir höfði og ætti að vera. Okkur er aldrei boðið í konunglegar veislur þegar kóngafólk kemur til landsins.
Meira
FIMM listamenn hafa lagt fram tillögur sínar að kennileiti í Kent-sýslu á Englandi, sk. Ebbsfleet-kennileiti, sem á að sjást úr lofti, frá vegi og úr lest.
Meira
THIRD er þriðja hljóðversskífa Beth Gibbons og félaga hennar í Bristol-sveitinni Portishead. Hvorki meira né minna en 11 ár eru liðin frá annarri plötu sveitarinnar, og 14 frá þeirri fyrstu – meistaraverkinu Dummy .
Meira
GRÍNMYNDIN Superbad fær flestar tilnefningar, eða fimm talsins, til MTV-kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Kaliforníu hinn 1. júní næstkomandi. Juno kemur næst með fjórar tilnefningar.
Meira
KÓMEDÍULEIKHÚSIÐ setur á svið leikverkið Búlúlala – Öldin hans Steins til að minnast aldarafmælis Steins Steinars. Verkið verður frumsýnt í Tjöruhúsinu á Ísafirði í kvöld klukkan átta.
Meira
BRESKI rithöfundurinn J.K. Rowling hefur fengið það lögfest að ljósmyndir sem teknar voru í leyfisleysi af syni hennar yrðu aldrei birtar aftur í fjölmiðlum. Myndirnar voru tekin með aðdráttarlinsu úr mikilli fjarlægð.
Meira
Í SUMAR mun hljómsveitin The Police leika á sínum allra síðustu tónleikum. Þeir Sting, söngvari og bassaleikari, gítarleikarinn Andy Summers og trymbillinn Stewart Copeland heita því að koma aldrei aftur saman til að leika tónlist.
Meira
THE Kooks er eitt af þessum erki-Bretaböndum, draga áhrif frá Libertines, Arctic Monkeys, The Jam og öllum þeim „tebolli klukkan þrjú“-sveitum sem fram hafa komið í gegnum tíðina.
Meira
Á mánudagskvöldum er nú verið að sýna í Sjónvarpinu skemmtilega þáttaröð, alls eru þættirnir sjö talsins, sá fjórði verður sýndur næst. Þetta eru þættirnir: „Ný Evrópa með augum Pallins.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Sex hönnuðir og myndlistarmenn hafa verið tilnefndir til Sjónlistaverðlaunanna í ár. Tilnefningarnar voru kynntar við athöfn í Norræna húsinu í gær.
Meira
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands fagnar áttræðisafmæli fyrrverandi stjórnanda síns, Páls P. Pálssonar tónskálds, á tónleikum sínum í Háskólabíói kl. 19.30 í kvöld.
Meira
Stykkishólmur | Krónprins Friðrik og Mary kona hans komu í heimsókn til Stykkishólms í gær, í fylgd forsetahjónanna Ólafs Ragnars Grímssonar og Dorrit Moussaieff. Veðrið í Stykkishólmi gat vart orðið betra, logn og hiti.
Meira
ÍSLENSKA svartþungarokkssveitin Sólstafir vinnur nú hörðum höndum að því að klára næstu plötu sína sem mun bera nafnið Köld . Hljómsveitin hélt tvenna tónleika hérlendis á dögunum og að sögn Arnars Eggerts Thoroddsen, umsjónarmanns Metals!!
Meira
MYNDLISTARKONAN Gunnhildur Hauksdóttir og rithöfundurinn Kristín Ómarsdóttir unnu saman að innsetningu sem ber nafnið Auditions og opnuð verður í Winnipeg á laugardaginn.
Meira
MIKIL endurnýjun á sér stað á Tónlistanum með hækkandi sól. Pottþétt 46 fer beint í fyrsta sætið og þar er að finna nokkur ný íslensk lög sem hafa ekki komið út áður.
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 7. maí Það er ekki útilokað að Hillary verði næsti forseti Bandaríkjanna... ...en líkurnar eru ekkert yfirþyrmandi miklar.
Meira
Erna Björnsdóttir segir frá undirbúningi fyrir álver á Bakka við Húsavík: "Mikilvægt er að viljayfirlýsing verði endurnýjuð og aðilum þannig gert kleift að vinna að málinu áfram í sátt og samvinnu við stjórnvöld."
Meira
Vigdís Erlendsdóttir skrifar um tilkynningaskyldu til barnaverndarnefnda: "Það er ekki að ástæðulausu að mál af þessu tagi ber að tilkynna tafarlaust til þeirra yfirvalda sem eru til þess bær að kanna þau..."
Meira
Birgitta Jónsdóttir | 7. maí Þar sem ljóðið lifir enn Ég er svo lánsöm að fá boð í það minnsta ár hvert á einhverjar skringilegar og skemmtilegar skáldahátíðir víðsvegar um heim.
Meira
Björn Pálsson skrifar um umhverfisáhrif af Bitruvirkjun: "Ætluð breyting á útivistarsvæði í iðnaðarsvæði með tilheyrandi mannvirkjum yrði umhverfisslys. Vaxandi gildi þess til útivistar myndi þá rýrna mikið."
Meira
Jón F. Bjartmarz skrifar um skipulag innan lögreglunnar: "Nýjar ógnir kalla á endurskipulagningu lögreglunnar. Lögreglan á Íslandi verði ein stofnun og eitt lögreglulið."
Meira
Garðar H. Guðjónsson segir frá Rauða kross-starfi í Kópavogi: "Í dag er ástæða til að þakka öllum þeim sem lagt hafa starfi deildarinnar lið í þau 50 ár sem liðin eru frá stofnun."
Meira
Sigurður Jónsson segir frá hugmyndum að atvinnuuppbyggingu í Ása- og Flóahreppi, Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi: "Það liggur alveg ljóst fyrir að fjöldinn allur af fyrirtækjum mun sækjast eftir kaupum á orku til margvíslegrar starfsemi"
Meira
Ólína Þorvarðardóttir | 7. maí Gott var nú að fá þetta á hreint Ríkissjóður mun ekki greiða kostnað við umhverfismat vegna mögulegrar olíuhreinsistöðvar á Vestfjörðum segir Össur Skarphéðinsson. Gott var nú að fá þetta á hreint. Nauðsynlegt.
Meira
Ný hugsun í málefnum efnalítilla ÞAÐ er þörf á nýrri hugsun í félagslegri þjónustu við lágtekjufólk og eignalítið. Þessir hópar eiga fárra kosta völ þegar að húsnæðismálum kemur.
Meira
Minningargreinar
8. maí 2008
| Minningargreinar
| 2937 orð
| 1 mynd
Ágúst Sigurður Karlsson var fæddur í Veiðileysu á Ströndum þann 19. júlí 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. apríl 2008. Foreldrar hans voru Guðbjörg Kristín Guðbrandsdóttir, f. 24. ágúst 1902, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
8. maí 2008
| Minningargreinar
| 3656 orð
| 1 mynd
Garðar Sölvason fæddist í Reykjavík 16. maí 1934. Hann lést á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi, deild 6a, 26. apríl sl. Foreldrar hans voru Sölvi Elíasson, f. í Þórðarbúð í Eyrarsveit, Snæfellsnesi, f. 22.6. 1904, d. 21.6.
MeiraKaupa minningabók
Hafsteinn Erlendarson fæddist 16. desember 1930 í Reykjavík. Hann lést 30. apríl sl. Foreldrar hans voru Erlendur Þ. Magnússon, f. 28.9. 1890 í Reykjavík, og Magnhildur Ólafsdóttir, f. 23.1. 1898 á Akranesi.
MeiraKaupa minningabók
8. maí 2008
| Minningargreinar
| 3516 orð
| 1 mynd
Vilborg Ósk Ársælsdóttir hárgreiðslumeistari fæddist í Reykjavík 18. september 1954. Hún andaðist á heimili sínu 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar Vilborgar eru Pálína Kristín Pálsdóttir, f. 23.1. 1935 í Bolungarvík, og Ársæll Guðsteinsson, f. 27.12.
MeiraKaupa minningabók
HAFIN er árleg vöktun eiturþörunga í tengslum við tínslu, veiðar og ræktun skelfisks. Vöktunin fer fram á vegum Fiskistofu, Hafrannsóknarstofnuninnar, Veiðimálastofnun, Umhverfisstofnun, skelfiskveiðimenn og skelfiskræktendur.
Meira
Rúmið er hvíldar- og griðastaður í lífi fólks. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Kristínu Gísladóttur sjúkraþjálfara sem kynnt hefur sér vel rúm og dýnur með tilliti til notagildis og endingar.
Meira
Sigrún Haraldsdóttir fylgist með komu vorsins: Ryk af mosa regnið þvær raular stefju mildur blær úti fífill gulur grær glaðnar veröld skjótt. Úrug moldin angan ljær öðru vísi hjartað slær. Móinn sem var grár í gær grænkaði í nótt.
Meira
BERLÍNARBÚAR í Þýskalandi voru svo ákveðnir í því að fjarlægja hinn hataða Berlínarmúr árið 1989 að þeir steingleymdu að gera ráð fyrir að ferðamenn framtíðarinnar vildu fá að berja fyrirbærið augum.
Meira
Bónus Gildir 8.-10. maí verð nú áður mælie. verð Ferskt nautahakk 898 998 1.169 kr. kg Ungnautahamb., 4 stk. m/brauði 498 598 125 kr. stk. K.S ferskt lambafillet 2.498 2.998 2.498 kr. kg K.F einiberja lambalæri 1.198 1.398 1.198 kr.
Meira
Þau svara Ian Watson hefur langa reynslu sem ferðahandbókahöfundur og fararstjóri og rekur vefsíðuna ferdastofan.is. Margrét Gunnarsdóttir er ritstjóri vefjarins ferðalangur.net.
Meira
Kveðja frá Lúðrasveit Reykjavíkur Við stórafmæli hins merka tónlistarmanns Páls Pampichler Pálssonar er Lúðrasveit Reykjavíkur ljúft, skylt og mikill heiður að senda honum heilla- og þakkarkveðju.
Meira
Þegar komið er til nýrra áfangastaða úti í heimi er alltaf gaman að kynna sér matarmenninguna. Kristín Heiða Kristinsdóttir elti bragðlaukana um Varsjá og smakkaði á bæði föstum og fljótandi veitingum.
Meira
Vorboðinn ljúfi er jafn algengur á Akureyri og annars staðar á landinu. Þessa dagana er verið að dusta rykið af trampólínum og mörg komin í notkun. Þau eru líklega hollasta leikfang sem til er – ef öryggisnet er í kring.
Meira
Barcelona í sumarskrúða Express-ferðir bjóða upp á ferð til Barcelona dagana 13.-16. júní undir fararstjórn Halldórs Stefánssonar gítarleikara sem búið hefur í borginni um árabil.
Meira
Kópavogsbúar ath. – Áríðandi skilaboð Síðasta spilakvöld vetrarins verður eins kvölds tvímenningur nk. fimmtudagskvöld. Þá verða jafnframt afhent verðlaun fyrir helztu keppnir vetrarins. Allir velkomnir.
Meira
Auður Arna Arnardóttir fæddist í Reykjavík 1970. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1990, B.A.-gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands 1994, og meistaragráðu og síðar doktorsgráðu 2001 frá Virginia Commonwealth University.
Meira
STAÐAN kom upp á alþjóðlega Sigeman-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Málmey í Svíþjóð. Jan Timman (2.565) frá Hollandi hafði hvítt gegn grískum kollega sínum í stórmeistarastétt, Vasilios Kotronias (2.611) . 31. Hxe6! Hxg3 32. fxg3 Hxh5 33. He7 Ka8 34.
Meira
1 Prófessor við Háskólann á Bifröst stendur fyrir geysilega fjölmennri ráðstefnu síðar í maí. Hvað heitir hann? 2 Landhelgisgæslan hefur kynnt nýja áætlun um starfið næstu árin. Hvað heitir forstjóri Gæslunnar?
Meira
Enn og aftur vill Víkverji nota tækifærið og ræða um verðlag. Herraklipping kostar hann nú tæpar 4 þúsund krónur en kostaði 1.980 kr. í apríl 2006. Það gerir hækkun upp á 96% eða um það bil. Hvað veldur þessu? Er það gengishrun krónunnar? Varla.
Meira
„AÐ MÍNU mati fengum við mikið út úr þessum tveimur vináttulandsleikjum gegn Finnum. Liðin eru mjög jöfn að getu og báðir leikirnir voru mjög jafnir.
Meira
„ÉG ER bara spennt að fá tækifæri til þess að spila golf aftur eftir langan tíma. Ég hef varla spilað keppnisgolf frá árinu 1997 og s.l. áratug hef ég búið í Bandaríkjunum og þar fer maður ekki mikið í golf eftir vinnu á virkum dögum.
Meira
Jakob Örn Sigurðarson virðist í miklu stuði þessar vikurnar í ungversku deildinni. Í fyrrakvöld mætti Univer liði Soproni Sördögök og tapaði illa, 90:61. Jakob lék þó vel, gerði 18 stig fyrir Univer og tók fimm fráköst.
Meira
Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar Viborg og Bröndby gerðu 1:1 jafntefli. Rúrik kom Viborg yfir með marki á 17.
Meira
ÞEIR Kevin Garnett og Sam Cassell, leikmenn Boston Celtics, voru í miklum ham þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers 76:72 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum NBA-deildarinnar í körfuknattleik í fyrrinótt.
Meira
FIMMTÁN ára hálfíslensk stúlka, Chelsey Sveinsson, hefur vakið mikla athygli fyrir góðan árangur í millivegalengdum á mótum í Bandaríkjunum upp á síðkastið.
Meira
ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu er í 85. sæti af 207 þjóðum á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í gær. Liðið hefur lyft sér upp um eitt sæti frá síðasta mánuði.
Meira
JÚLÍUS Jónsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 21 manna landsliðshóp fyrir tvo vináttuleiki gegn 20 ára landsliði Danmerkur. Fyrri leikurinn fer fram í Vodafone-höllinni í kvöld kl. 19.30.
Meira
KNATTSPYRNA Finnland – Ísland 0:0 Lahti í Finnlandi, vináttulandsleikur, miðvikudagur 7. maí 2008. Ísland : María B. Ágústsdóttir – Ásta Árnadóttir, Katrín Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Ólína G.
Meira
RAGNAR Sigurðsson og Hjálmar Jónsson voru báðir í byrjunarliði meistaraliðs Gautaborgar sem lagði Kalmar 3:2 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.
Meira
VALSMÖNNUM er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Landsbankadeild karla í knattspyrnu og KR í Landsbankadeild kvenna en spá fyrirliða og forráðamanna liðanna var kunngerð á árlegum kynningarfundi Landsbankadeildarinnar í Smárabíói í gær.
Meira
SEPP Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segist vilja freista þess að gera mönnum erfiðara fyrir að skipta um ríkisborgararétt.
Meira
LIÐ íþróttafélagsins Aspar tryggði sér sigur í sínum styrkleikaflokki á Evrópuleikum Special Olympics í knattspyrnu karla sem lauk í Sviss í gær. Ösp lék fyrir Íslands hönd á mótinu en hinar 23 þátttökuþjóðirnar sendu allar landslið sín til keppni.
Meira
ÚTHERJA er annt um ástkæra ylhýra tungumálið okkar. Ef einhver er í vafa um hvert tungumálið er þá kallast það ennþá íslenska, ÍSLENSKA. Sé eingöngu tekið mið af nöfnum fyrirtækja og verslana virðist sem tungumálið okkar sé miklu frekar orðið ÍSL-ENSKA.
Meira
SJÓÐUR á vegum Auðar Capital, AuÐur I, hefur gengið til samstarfs við ELM og eigendur þess með kaupum á þriðjungshlut í félaginu. ELM hannar, framleiðir og selur hátískufatnað fyrir konur.
Meira
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Starfsmönnum verkfræðistofunnar Iðntækni ehf. hefur fjölgað úr fjórum í ellefu í kjölfar þess að stofan var seld norska fyrirtækinu Bergen Group Intech AS í lok síðasta árs.
Meira
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BEN Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, hvetur stjórnvöld og lánastofnanir til að beita öllum ráðum til að koma í veg fyrir nauðungaruppboð á íbúðum.
Meira
DE BEERS, s-afríska demantanámufyrirtækið hefur í rúma öld ráðið stórum hluta heimsmarkaðsins með demanta og hafa fyrirtækið og eigendur þess grætt vel á þeim viðskiptum.
Meira
ÝMSIR stjórnmálamenn og embættismenn í Washington hafa að undanförnu lagt til að bandarísku hálfopinberu íbúðalánasjóðirnir, Fannie Mae og Freddie Mac, komi með auknum krafti inn á íbúðalánamarkaðinn.
Meira
ATLANTSSKIP hafa gert þjónustusamning við Eimskip um að flytja vörur með skipum síðarnefnda félagsins. Munu Atlantsskip um leið hætta rekstri skipanna Jan Mitchell og Kársness, sem félagið hefur haft á leigu.
Meira
LÁNSÁBYRGÐ Eimskips, sem var gefin út í tengslum við sölu XL Leisure Group í lok ársins 2006, er samkvæmt tilkynningu til kauphallar enn í gildi. Áður hafði verið tilkynnt um að ábyrgðin rynni út 5.
Meira
FASTEIGNASALAN Perla Investments, sem starfar á Costa Blanca svæðinu á Spáni, og Fasteignasalan RE/MAX Bær, Malarhöfða 2, hafa gert með sér samkomulag um að RE/MAX Bær taki að sér umboð fyrir Perla Investments á Íslandi.
Meira
TVÖ flugfélög hafa greint frá því að þau hafi fengið bréf um að enn verði seinkun á afhendingu risaþotunnar A380 frá Airbus-flugvélaverksmiðjunum, samkvæmt frétt BBC .
Meira
STÆRSTU hagkerfi evrusvæðisins dansa ekki í takt um þessar mundir, sem kann að valda höfuðverk meðal ráðamanna evrópska seðlabankans. Þeir ráða nú ráðum sínum í Aþenu og munu tilkynna næstu vaxtaákvörðun í dag.
Meira
JÁKVÆÐUR gjaldeyrisjöfnuður stóru viðskiptabankanna þriggja jókst um 6,6% eða tæpa 45 milljarða króna í apríl, en meðalstaða yfir mánuðinn var um 728 milljarðar króna.
Meira
Nýlega var tilkynnt um verðlækkun hjá bílaumboðinu Heklu. Sverrir Viðar Hauksson, framkvæmdastjóri bílasviðs Heklu, sagði Halldóru Þórsdóttur frá ferlinu og horfunum á bílamarkaðnum.
Meira
Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði um 1,2% í gær og er lokagildi hennar 4.941 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum Atlantic Petroleum, en þau hækkuðu um 7,3%. Þá hækkuðu hlutabréf Marel um 4,2% og Glitnis um 3,4%.
Meira
PÉTUR J. Eiríksson hefur að eigin ósk látið af störfum sem framkvæmdastjóri Icelandair Cargo, dótturfélags Icelandair Group. Pétur sagði í samtali við Morgunblaðið að þetta hefði farið fram í góðu og alfarið verið hans eigin ákvörðun.
Meira
ÍRAR hafa löngum haft það orð á sér að kunna að njóta áfengra veiga og eru þær fáar stórborgirnar í Evrópu og víðar sem ekki hafa að minnsta kosti eina „írska“ krá þar sem gestir geta notið Guinness kollu eða glass af Bushmills viskíi.
Meira
Félag kvenna í atvinnurekstri mun halda Alþjóðadag kvenna í atvinnurekstri 15. maí nk. hátíðlegan. Tvær athafnakonur frá Bandaríkjunum og Bretlandi koma og segja frá reynslu sinni.
Meira
STJÓRN Marels Food Systems hefur ákveðið að nýta heimild í samþykktum félagsins til að hækka hlutafé þess með sölu nýrra hluta að söluandvirði 117 milljónir evra, jafnvirði um 14 milljarða króna.
Meira
DÓTTURFÉLAG Símans, On Waves, hefur samið við fyrirtækið MSC Cruises um að sjá öllum skipaflota þess fyrir GSM farsímaþjónustu. Nær samningurinn til tíu skemmtiferðaskipa og gæti þeim átt eftir að fjölga, að því er segir í tilkynningu frá Símanum.
Meira
ÚT er komin bókin Nýsköpun og frumkvöðlafræði – frá kenningum til athafna. Höfundur er dr. Ívar Jónsson, prófessor og framkvæmdastjóri Þekkingarsetursins á Egilsstöðum, og útgefandi er Háskólaútgáfan.
Meira
Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Hver er grundvallarmunurinn á sauðsvörtum almúganum og alþjóðlegum bisness-jöfrum? Mér varð svarið ljóst á dögunum þegar mér barst tölvupóstur frá uppáhaldsmatvöruversluninni minni í Bretlandi.
Meira
Þeir sem standa að byggingu skýjakljúfa víða um heim hafa ekkert síður orðið fyrir barðinu á þeim erfiðleikum sem verið hafa á lánamörkuðum en aðrir sem standa í byggingaframkvæmdum.
Meira
SLÓVAKÍA hefur uppfyllt þau skilyrði sem sett eru fyrir aðild að myntbandalagi Evrópu. Greint var frá því í gær að Slóvakía, þar sem búa um 5,4 milljónir manna, geti frá og með næstu áramótum tekið upp evru.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Í kjölfar þess að hömlum á bankakerfið var aflétt tókst hagkerfið á flug. Nokkrum árum síðar hafði verðmæti fasteigna og verð hlutabréfa meira en tvöfaldast.
Meira
Eftir Helgu Björk Eiríksdóttur JB byggingafélag hefur byggt íbúðir fyrir Íslendinga á öllum aldri frá byrjun tíunda áratugarins. Félagið hefur því starfað á þessum markaði í a.m.k.
Meira
TERIS og EJS hafa skrifað undir samning sem sagður er sá stærsti hér á landi þegar Microsoft-vörur eru annars vegar. Nær samningurinn yfir mikinn hluta af vörum Microsoft, allt frá Windows stýrikerfum yfir í miðlara og netþjóna.
Meira
TM Software hefur skrifað undir samstarfssamning við bandaríska fyrirtækið MuleSource, sem annast dreifingu á opnum samþættingarhugbúnaði með þjónustumiðaða högun, sem á frummálinu nefnist Service Oriented Architecture (SOA).
Meira
RÍKISKAUP og Tryggingamiðstöðin gengu nýlega frá samningi sem felur í sér að TM tryggir skráningarskyld ökutæki í eigu ríkisins lögboðinni ökutækjatryggingu. Samningurinn er gerður í kjölfar útboðs, hann er til tveggja ára og gildir til 30.
Meira
EINN af æðstu stjórnendum svissneska bankans UBS var færður til yfirheyrslu í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Ástæðan var rannsókn þarlendra yfirvalda á því hvort bankinn hefði hjálpað bandarískum viðskiptavinum sínum við skattsvik.
Meira
Hlutabréfavísitölur í kauphöllum í Asíu og Eyjaálfu lækkuðu lítillega víðast hvar í gær nema í Japan, en þar hækkaði Nikkei-vísitalan um 0,4%. Í Evrópu hækkuðu hlutabréfavísitölur hins vegar almennt, eins og hér á landi, en með fáum undantekningum þó.
Meira
TÓNLIST á stafrænu formi er í stöðugri sveiflu. Útgáfufyrirtækið Warner Music Group hyggst nú í mánuðinum láta reyna á sveigjanleika viðskiptavina vissra tónlistarverslana á netinu.
Meira
„Víst er þetta dálítil hækkun en miðaverð á leiki í Landsbankadeild hefur ekki hækkað í fimm ár og brýn þörf var þar á,“ segir Gísli Gíslason í Félagi formanna knattspyrnuliða í Landsbankadeildinni, en þar á bæ hafa menn ákveðið 300 króna...
Meira
Það er sífellt undrunarefni af hverju svo margar manneskjur eru tortryggnar gagnvart því skemmtilega. Í huga þessa fólks mega bækur ekki vera of skemmtilegar heldur eiga þær að reyna á þolinmæði lesandans og þreyta hann.
Meira
Áhugi á Íslandi „Starfið leggst mjög vel í mig enda finnum við fyrir miklum meðbyr og gríðarlegum áhuga ungmenna á því að gerast skiptinemar,“ segir Eyrún Eyþórsdóttir , nýráðinn framkvæmdastjóri AFS á Íslandi.
Meira
Tölvuleikir viggo@24stundir.is Mario Kart Wii er einn af þessum leikjum sem bókstaflega angar af hamingju og gleði. Þegar maður fær slíkan leik í hendurnar er lítið annað hægt en að gleðjast með og sökkva sér djúpt í hinn ofur hamingjusama heim.
Meira
„Ég sá aðeins í sjónvarpinu frá heimsókn hins konungborna Dana og spúsu hans. Rosalega held ég að þetta sé leiðinlegt partí allt saman. Þarna held ég að snobbið og yfirborðsmennskan nái hæstu hæðum. [...
Meira
„Mér þætti það fínt ef orðskrípið „barnaklám“ væri afnumið. Fólk hugsar [...] ekki um börn í samhengi við orðið „klám“. Þetta orð er notað yfir skemmtiefni fyrir fullorðna þar sem fólk er að hafa mök.
Meira
„Nú ætla ég að biðla til allrar þjóðarinnar, hvorki meira né minna. Leggja til að við tökum nú öll höndum saman [...] og reynum að stöðva fyrirhugaða eyðileggingu á dásamlegri náttúruperlu með því að reisa þar jarðgufuvirkjun - á Ölkelduhálsi.
Meira
Þúsundum ungra kaþólikka munu berast skilaboð í farsímana sína meðan sex daga heimsókn Benedikts páfa sextánda til Ástralíu stendur yfir í júlí. Vonast Páfagarður til að ná betur til yngri kynslóðarinnar með því að taka tæknina í þjónustu sína.
Meira
Eitt fyrsta embættisverk nýkjörins borgarstjóra Lundúna var að banna áfengi í almenningssamgöngutækjum borgarinnar. Frá og með 1. júní verður refsivert að vera með opin áfengisílát í strætisvögnum og neðanjarðarlestum.
Meira
„Persónulega veit ég ekki hvað olli þessum tveimur slysum í Bolöldu en brautin sjálf var í góðu ásigkomulagi,“ segir Hrafnkell Sigtryggsson, formaður Vélhjólaíþróttaklúbbsins.
Meira
Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, segir fund þeirra og fjögurra ráðherra ríkisstjórnarinnar í Stjórnarráðinu í gær hafa verið ágætan og að samkomulag hafi náðst um að þau kæmu aftur til fundar um miðja næstu viku.
Meira
Á þessum degi árið 1986 varð Clint Eastwood bæjarstjóri í Carmel. Hann skellti sér í kosningabaráttu á síðustu stundu en fékk 72,5 prósent greiddra atkvæða. Laun hans í bæjarstjóraembætti voru 200 dollarar.
Meira
Fyrir nokkrum árum fór heimilisfræðikennsla alltaf fram í kennslustofu þar sem nemendurnir bökuðu brauð og elduðu grauta. Nú hefur útieldun hins vegar bæst við þar sem nemendurnir læra að bjarga sér á útilegumáta.
Meira
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Það er skemmtileg staðreynd að síðustu tónleikar Sprengjuhallarinnar í Norður-Ameríku verða haldnir á staðnum Rehab á Manhattan-eyju New York-borgar eftir tæpar tvær vikur.
Meira
Enn bætast við nöfn á undirskriftalista Henry Birgis en hann safnar nöfnum þeirra á bloggi sínu er vilja fá Bjarna Fel til þess að lýsa leik í sjónvarpsútsendingum frá EM í sumar.
Meira
Það var mikið stjörnuflóð í verslun Stellu McCartney í Los Angeles á þriðjudagskvöldið. Stjörnurnar fjölmenntu í verslunina í Beverly Hills til að horfa á sérstaka sýningu á hinni klassísku kvikmynd Peters Sellers, The Party, frá árinu 1968.
Meira
Út er komin árbók Ferðafélags Íslands 2008 og er höfundur hennar Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur sem skrifar hér um Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði.
Meira
Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Samkomulag sveitarstjórnar Flóahrepps og Landsvirkjunar frá júní í fyrra er ólögmætt. Sveitarstjórnin er heldur ekki skaðabótaskyld gagnvart Landsvirkjun verði ekkert úr Urriðafossvirkjun.
Meira
Andlegi meistarinn Mata verður með fyrirlestur (sitting) í Manni lifandi, Borgartúni 24, í dag kl 20. Einnig verður hún með eins dags hugleiðslu í Bláfjöllum laugardaginn 10. maí.
Meira
Til að viðhalda áhuganum á hjólreiðum er um að gera að prófa nýjar leiðir öðru hverju. Hjólið er öðru fremur samgöngutæki sem gerir manni kleift að nema ný lönd og kanna ókunnar slóðir.
Meira
Hráefni: *1 meðalstórt laxaflak *1 msk. salt *4 msk. sykur *2-3 msk. sítrónupipar *4 msk. þurrkað dill Aðferð: Beinhreinsið flakið og þerrið. Blandið því næst saman salti, sykri og sítrónupipar og nuddið vel í flakið.
Meira
Ef eitthvað er að marka The New York Times hefur Grand Theft Auto IV selst enn betur en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Samkvæmt heimildum New York Times hafa nú þegar selst rúmlega 6 milljónir eintaka af leiknum og þar af 3,6 milljónir á fyrsta degi.
Meira
Algengt er að útilegugrillarar kippi með sér ódýru einnota grilli í stað þess að taka í sundur heimilisgrillið. Einnota grillunum fylgja ýmis þægindi enda þarf enga aukahluti aðra en eldspýturnar.
Meira
Haffi Haff mun frumflytja nýtt lag í Zúúber , morgunþætti FM957 , á morgun. Lagið heitir Move og samdi Haffi það ásamt Vidda, félaga sínum, en Dj Shaft hljóðblandaði.
Meira
Þúsundir Íslendinga kaupa árskort í líkamsræktarstöðvar innblásnir af góðum ásetningi. Stór hluti þeirra mætir einu sinni eða tvisvar, stoppar í bakaríinu á heimleiðinni og lætur bakaríið svo bara alfarið nægja í þriðja sinnið.
Meira
Daglegar hjólreiðar eru heilsusamlegur og hagkvæmur kostur enda sporna þær við ýmsum sjúkdómum og létta lund. Ekki má þó gleyma örygginu því að annars getur farið illa.
Meira
Verð í Heilsuhúsinu hefur hækkað að undanförnu. Lesandi 24 stunda benti á að verð Udo's Choise olíu hefði hækkað úr 1990 krónum í 2619, eða um þriðjung, á þessu ári.
Meira
Hjólreiðar eru ekki aðeins góður kostur til að koma sér til og frá vinnu heldur eru þær einnig íþrótt sem fjölskyldan getur stundað saman. Fátt jafnast á við að fara í hjólaferðir með börnunum um bæinn eða út fyrir bæjarmörkin.
Meira
Þ að hefur ekki mikið farið fyrir Birni Inga Hrafnssyni eftir að hann sagði skilið við borgarpólitíkina. Hann unir hins vegar hag sínum vel sem blaðamaður á Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins.
Meira
Michael Treschow, stjórnarformaður nokkurra stærstu iðnfyrirtækja Svíþjóðar, sagði á samkomu í tilefni útgáfu nýs viðskiptatímarits að karlar yrðu óöruggir á fundum vegna þess að konur hegðuðu sér öðruvísi en þeir.
Meira
„Við efnum til vatnsslags á prófatíma til þess að líta um stund upp frá krefjandi próflestrinum,“ segir nemandi í ML. Þarna keppa heimavistarhúsin sín á milli í blautri og kaldri skemmtun.
Meira
Maður vopnaður hnífi ógnaði starfsfólki útibús Landsbankans í Bæjarhrauni í Hafnarfirði á tíunda tímanum í gærmorgun. Hann hafði eitthvað af fjármunum á brott með sér. Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðaði lögreglu við leit að manninum.
Meira
Markvörður Vals, Kjartan Sturluson, hefur opnað netverslunina Birkiland.com þar sem íslensk hönnun er til sölu. Hann vill skapa vettvang þar sem hönnuðir geta komið sér á framfæri.
Meira
Samkvæmt kvikmyndavefjunum á netinu er leikarinn Matthew McConaughey líklegastur til að hreppa hlutverk ofurhetjunnar Captain America í væntanlegum kvikmyndum um hetjuna.
Meira
Íslendingar leyfa sér að fara í utanlandsferðir eins og áður þótt krónan hafi veikst, að sögn Þorsteins Guðjónssonar, forstjóra Úrvals Útsýnar. „Það er stór þáttur í lífsmynstri okkar að fara til útlanda.
Meira
Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 2,3 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum Atlantic Petroleum, eða 7,25%. Bréf Marels hækkuðu um 4,24% og bréf Glitnis um 3,35%.
Meira
Mikil leynd er yfir því hvar meistari Bob Dylan kemur til með að gista hér á landi. Hann kemur hingað beint frá Kanada með 25 manna föruneyti daginn eftir tónleika sína þar í landi 24. maí.
Meira
Naglbítar með Lúðrasveit verkalýðsins „Við erum að vinna að plötu með Lúðrasveit verkalýðsins,“ segir Vilhelm Anton Jónsson um hljómsveit sína 200 þúsund naglbíta. „Á plötunni verða 10 þekktustu lögin okkar í nýjum útsetningum.
Meira
Hægt er að lesa í bókum um uppboð á gömlu fólki og niðursetningum. Þar er sagt frá grimmilegri framkomu yfirvalda í garð þeirra sem minna máttu sín.
Meira
Rafn Hafnfjörð ljósmyndari leyfir náttúrunni að njóta sín í myndum sem hann hefur tekið og sýnir í Start Art galleríi við Laugaveg. Rafn hefur tekið tugi þúsunda mynda á ferli...
Meira
Gönguverkefnið AF STAÐ á Reykjanesið hófst um síðustu helgi og heldur áfram næstu fjóra laugardaga. Um er að ræða menningar- og sögutengdar gönguferðir fyrir fólk á öllum aldri. Markmiðið er að hvetja til útivistar á Reykjanesskaganum.
Meira
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Hjúkrunarheimilið Sóltún færði rangar upplýsingar inn í skráningarkerfi sem ákvarðar greiðslur til þess frá heilbrigðisráðuneytinu á árinu 2006.
Meira
Í kvöld hefjast vestur í Bandaríkjunum fjögurra liða úrslit NHL-íshokkídeildarinnar þar sem mætast annars vegar Pittsburg og Philadelphia og hins vegar Detroit og Dallas.
Meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt 21 árs karlmann til greiðslu 100 þúsund króna sektar og tveggja mánaða ökuleyfissviptingar fyrir að hafa tvívegis ekið bíl um bílaplan N1 á Selfossi í september síðastliðnum, reykspólandi og á hættulegan hátt í kringum...
Meira
Í vikunni tók HB Grandi þá ákvörðun að reka fyrirvaralaust alla starfsmenn Síldarbræðslu Granda á Akranesi. Starfsmönnum var réttur miði þar sem stendur: Þér er hér með sagt upp störfum. Þér mun verða greiddur löglegur uppsagnarfrestur.
Meira
Stuðningsmenn stjórnarandstöðunnar í Líbanon boðuðu til allsherjarverkfalls í gær. Kveikt var í bílum og byssuskot heyrðust víða í höfuðborginni Beirút þegar stjórnarandstæðingum og stjórnarliðum laust saman.
Meira
Landsnefnd Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF á Íslandi, hefur hafið söfnun vegna hjálparstarfs í Búrma. Hundruð þúsunda barna og fjölskyldna í landinu eru talin þurfa nauðsynlega á aðstoð að halda vegna náttúruhörmunganna fyrir fimm...
Meira
Neytendasamtökin gerðu könnun á leigu á sundskýlum. Verðmunur er 20% eða 60 króna munur á lægsta og hæsta verði, þar sem Íþróttamiðstöðin í Bolungarvík kom ódýrast út en Breiðholtslaug og Sundlaug Akureyrar voru dýrastar.
Meira
stutt Árétting Reynir Traustason, ritstjóri DV, vill koma á framfæri vegna mola í Klippt og skorið í blaðinu í gær, að engin áform séu um að fækka útgáfudögum blaðsins og breyta því í helgarblað, eins og þar var sagt að væri til umræðu.
Meira
Þeim sem fá ekki nægan nætursvefn er hættara við að þjást af offitu en þeim sem sofa nóg samkvæmt nýrri rannsókn. Það sama má segja um þá sem sofa of lengi.
Meira
Hljómsveitin Amiina er nú langt komin með að klára kvikmyndatónlist við myndina Is There Anybody There? sem Michael Caine fer með aðalhlutverkið í.
Meira
Landhelgisgæslan á að gegna lykilhlutverki af Íslands hálfu við þátttöku í alþjóðlegu samstarfi um öryggi á N-Atlantshafi. Þetta segir í nýrri landhelgisgæsluáætlun fyrir árin 2008 til 2010.
Meira
Umferðarslys hafa mikil áhrif á heilbrigðisstéttir og aðra sem þurfa að koma að þeim með einum eða öðrum hætti. Þessar stéttir standa að göngu gegn slysum í dag.
Meira
UMFÍ hefur gert leigusamning við Icelandair hotels um rekstur fjölskyldugistingar á Tryggvagötu 13, sem UMFÍ hefur fengið vilyrði fyrir. Minnihlutinn setur spurningarmerki við...
Meira
Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur gert leigusamning við Icelandair hotels um rekstur fjölskylduhótels að Tryggvagötu 13.
Meira
Rafn Hafnfjörð sýnir í Start Art ljósmyndir af Dverghömrum. „Þær eru örlítið brot af þeim undraheimi sem Ísland býr yfir,“ segir hann um myndirnar.
Meira
Jóker-leikfangakallar úr nýjustu Batman-kvikmyndinni, The Dark Knight, seljast nú eins og heitar lummur í Bandaríkjunum. Dótið eru uppselt í New York.
Meira
Útilegukortið 2008 er nú komið í sölu. Um er að ræða kort sem veitir handhafa þess, maka og fjórum börnum undir 16 ára aldri möguleika á að gista á 33 tjaldsvæðum í allt sumar.
Meira
Nú eiga allir að hjóla í vinnuna og spara bensín en heilsuátak er í gangi þessa dagana. Hjólreiðar sporna við offitu og lækka tíðni ýmissa sjúkdóma. Guðlaugur Þór er einn...
Meira
Skólakerfið kann ekki að greina eða taka á kynferðisofbeldi sem nemendur verða fyrir, segir framkvæmdastjóri Blátt áfram. Mörg kynferðismál liggi...
Meira
Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, talaði skynsamlega um Evrópumál á fundi miðstjórnar flokksins um síðustu helgi. Eins og í öðrum stjórnmálaflokkum á Íslandi eru skiptar skoðanir um aðild Íslands að Evrópusambandinu í Framsóknarflokknum.
Meira
Og hvað um Íbúðalánasjóð? Svör óskast. Á að verða við kröfum fjármálastofnana um að slátra sjóðnum eða á að láta almannahagsmuni ráða og efla sjóðinn? Þá þarf að endurskoða þau frumvörp sem koma í stríðum straumum út úr Stjórnarráðinu.
Meira
Í kvöld, 8. maí kl. 20.00, heldur Þorvaldur Kristinn Þorvaldsson, bassi, útskriftartónleika í Salnum í Kópavogi. Hann flytur lög eftir Bach, Beethoven, Verdi, Pjotr I. Tschaikovsky og Karl O....
Meira
Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær þrjá karlmenn fyrir fjölda brota, þar á meðal þjófnað, nytjastuld, eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og fíkniefna- og vopnalagabrot.
Meira
„Lög númer 95 frá árinu 2000 virðast vera að skila því að feður upplifi aukin til tilfinningatengsl við barn sitt,“ segir Auður Arna Arnardóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík, en hún heldur í dag fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í...
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.