Greinar föstudaginn 9. maí 2008

Fréttir

9. maí 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

60 ár frá stofnun Ísraels

HÁTÍÐAHÖLD í tilefni 60 ára afmælis Ísraelsríkis hófust að kvöldi miðvikudags með hersýningum, flugeldum, tónleikum og hvers kyns uppákomum. Hátíðahöldin héldu áfram í gær með matarveislum, strandhátíðum og íþróttaviðburðum. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

60% segja nýbúa of marga

NEMENDUR framhaldsskóla eru áberandi neikvæðari í garð nýbúa en áður. Tæp 60% þeirra eru mjög eða frekar sammála því að of margir nýbúar séu búsettir hér á landi en voru 39,3% árið 2000. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Aðgerðir til að liðka fyrir umferð skoðaðar

SKIPAÐIR verða þrír vinnuhópar, með embættismönnum, fulltrúum sveitarfélaganna, Vegagerðar og samgönguráðuneytis, til að skoða hvernig hægt er að bæta umferðarflæði á höfuðborgarsvæðinu, skoða umferðarmálin til næstu ára og fara yfir... Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð

Aldrei staðið til að hefta aðgang almennings að Hallargarðinum

BORGARSTJÓRN hefur staðfest að gengið yrði að kauptilboði Novators í húseignina við Fríkirkjuveg 11. Miklar umræður urðu um söluna á fundi borgarstjórnar á þriðjudaginn. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Aukin áhætta

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Auratal

ÞAÐ er gaman á sunnudagsmorgnum að gleðja fjölskylduna, skreppa í bakarí og kaupa nýbakað brauð og kökur með morgunkaffinu. En ef margir eru í heimili borgar sig að gera smá verðkönnun því verðmunur á bakkelsinu getur verið mikill. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Árásarmenn eftirlýstir

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem framin var aðfaranótt sumardagsins fyrsta, 24. apríl, í miðbæ Reykjavíkur. Lýsir hún eftir tveim mönnum vegna árásarinnar. Meira
9. maí 2008 | Erlendar fréttir | 207 orð

Átök brjótast út á götum Beirút-borgar

LIÐSMENN Hizbollah-hreyfingarinnar hófu skothríð í Beirút, höfuðborg Líbanons, eftir yfirlýsingu Hassans Nasrallah, leiðtoga hreyfingarinnar, í gær og er vitað að tveir féllu. Meira
9. maí 2008 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Bardagar á götum Beirút

AÐ MINNSTA kosti sjö féllu og tugir slösuðust þegar bardagar brutust út á milli liðsmanna Hizbollah-hreyfingarinnar og stuðningsmanna stjórnarinnar í gær. Meira
9. maí 2008 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

„Evrópa er álfa hinna öldruðu“

LÍFEYRISÞEGAR eru orðnir fleiri en táningar og fæðingartíðni lækkar, við þjóðum Evrópusambandsins blasir nú „lýðfræðilegur vetur“, segir í nýrri skýrslu frá hugveitunni Institute for Family Policy. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

„Yndislegt og fallegt í alla staði“

„Þetta var frábærlega vel heppnað. Veðrið náttúrulega lék við okkur, alveg eins og í fyrra,“ segir Bríet Birgisdóttir, hjúkrunarfræðingur, og einn skipuleggjenda Göngum gegn slysum. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Bera traust til fjölmiðla og trúa auglýsingum

ÍSLENSKIR áhrifavaldar bera mest traust til fjölmiðla og stjórnvalda, meira en til viðskiptalífsins og frjálsra félagasamtaka. Mest traust er borið til heilbrigðisgeirans, 88% svarenda treystu honum, 79% tæknifyrirtækjum og 76% fjölmiðlafyrirtækjum. Meira
9. maí 2008 | Þingfréttir | 86 orð

Blekking að kalla þetta Sparisjóði

VERIÐ er að beita blekkingum ef fjármálastofnun ber heitið Sparisjóður en hefur horfið frá þeim grunnþáttum sem slíkir sjóðir þykja almennt standa fyrir. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Boðhlaup í þágu friðar og einingar

UNGLINGAHREYFINGIN Fokolare stendur fyrir hlaupi/göngu, Run4unity, frá Höfða við Borgartún að Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, laugardaginn 10. maí kl. 14.30-16. Meira
9. maí 2008 | Þingfréttir | 174 orð | 1 mynd

Eignarnám kemur ekki til greina

LANDVIRKJUN hefur ekki heimild frá ríkisstjórninni til eignarnáms á landi vegna Urriðafossvirkjunar, að því er fram kom í svari Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra við fyrirspurn Atla Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna, á Alþingi í gær. Meira
9. maí 2008 | Þingfréttir | 208 orð

Ekkert að óttast eða heilbrigðiskerfi í hættu?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is „ÞAÐ ER ekkert að óttast,“ sagði Ásta R. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð

Evrópumaður ársins útnefndur

Í TILEFNI af Evrópudeginum (Schumann-deginum), föstudaginn 9. maí, halda Evrópusamtökin samkomu á Hótel Sögu kl. 12-13.30 í dag. Evrópusamtökin á Íslandi munu þá tilkynna hver hefur hlotið útnefninguna ,,Evrópumaður ársins“ fyrir árið 2007. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fór fram af hengju

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri slasaðist í gærkvöldi þegar snjósleði sem hann var á fór fram af 4 metra hengju og maðurinn kastaðist fram um 10-20 metra. Talið er að sleðinn hafi að hluta lent á honum. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð

Framkvæmdastjórinn láti af setu í ráðum borgarinnar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÓLAFUR F. Magnússon borgarstjóri mun leggja það til við Jakob Frímann Magnússon, nýráðinn framkvæmdastjóra miðborgar, að hann segi sig úr bæði hverfisráði miðborgar og ferða- og menningarmálaráði. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fundur um velferð óháð efnahag

SAMFYLKINGIN stendur fyrir opnum fundi um heilbrigðismál á morgun, laugardaginn 10. maí á Grand Hóteli kl. 13-16. Yfirskrift fundarins er „Velferð óháð efnahag“. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, setur fundinn. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 400 orð

Fyrrverandi framkvæmdastjóri í farbanni í rúmt ár

Eftir Andra Karl andri@mbl.is EFNAHAGSBROTAMÁL fyrrverandi framkvæmdastjóra Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna – sem þá var og hét – er enn í fullum gangi hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Fyrsti samningurinn um að fjármagn fylgi sjúklingi

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA gerði í gær samning við Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA), þann fyrsta hér á landi þar sem kveðið er á um að greitt er fast verð fyrir hvert unnið verk, fjármagn fylgir þannig sjúklingi og framlög ráðast af fjölda verka. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Greiðsla fatlaðra aldrei komið til tals í ráðuneytinu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is JÓHANNA Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, segir að það hafi aldrei komið til tals í ráðuneyti sínu að íbúar á sambýli fatlaðra greiddu fyrir heimilistæki og húsbúnað í sameign. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 196 orð

Gripið til varna við Hálslón

Kárahnjúkavirkjun | Frekari mótvægisaðgerðir vegna uppfoks úr Hálslóni eru nú í undirbúningi. Landsvirkjun hóf aðgerðir til varnar leirfoki og sandskriði inn á gróðurfláka við lónið fyrir rúmum tveimur árum. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Græna smiðjan opnuð

Grindavík | Fyrsta uppskeran af erfðabreyttu byggi var tekin í Grænu smiðjunni í Grindavík í gær. Um er að ræða nýtt 2.000 fermetra hátæknigróðurhús í eigu ORF Líftækni. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 939 orð | 3 myndir

Hreyfa sig meira og borða hollari mat

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Mataræði er að batna og hreyfing að aukast hjá framhaldsskólanemum, en strákarnir sinna heimanáminu mun minna og leiðist námið. Meira
9. maí 2008 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hungurógnin vofir yfir þúsundum Búrmabúa

TALSMENN hjálparstofnana verða sífellt óþreyjufyllri yfir því að enn sé ekki hægt að koma neyðargögnum til Búrma, en talið er að allt að ein og hálf milljón manna sé á vergangi eftir að fellibylurinn Nargis gekk yfir landið um helgina. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Leggja 50 milljónir til stækkunar golfvallarins

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | „Bærinn er að styðja það frábæra starf sem fram fer á vegum golfklúbbsins,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri í Grindavík. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Lék síðast fyrir 42 árum

„MIG MINNIR að ég hafi leikið síðast árið 1966,“ segir Ríkharður Jónsson, knattspyrnukempa af Akranesi, sem er einn af fjölmörgum knattspyrnumönnum og -konum sem taka þátt í sérstökum „kynslóðaleik í knattspyrnu“ á Akranesi... Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Málþing haldið um heimspeki menntunar

FÉLAG áhugamanna um heimspeki stendur fyrir málþingi í tilefni af útkomu tímarits félagsins, Hugur. Þema heftisins er heimspeki menntunar. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð

Málþing um íslenska málstefnu í hnattvæðingunni

ÍSLENSK málnefnd í samvinnu við Bandalag þýðenda og túlka og Þýðingasetur Háskóla Íslands stendur fyrir málþingi um gildi og hlutverk þýðinga og túlkunar fyrir íslenska málstefnu í hnattvæðingunni. Meira
9. maí 2008 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Má segja skilið við íslam

ÍSLAMSKUR sharia -dómstóll í Penang-héraði í Malasíu ákvað í gær að kona af kínverskum ættum, sem á sínum tíma yfirgaf búddisma og gerðist múslími, mætti snúa aftur til sinnar gömlu trúar. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð

Miðstöð Íslands um samfélagsábyrgð fyrirtækja sett á fót

SAMFÉLAGSLEG ábyrgð fyrirtækja verður í brennidepli á fundi sem samráðsnefnd atvinnulífs og stjórnvalda um utanríkisviðskipti og útflutningsaðstoð stendur fyrir í dag, föstudaginn 9. maí, á Radisson SAS Hótel Sögu í Sunnusal og hefst kl. 8.15. Meira
9. maí 2008 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Milljón heimilislausra í bráðri þörf fyrir neyðargögn

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tíminn vinnur gegn þeirri milljón manna sem talin er vera á vergangi á götum Búrma eftir að fellibylurinn Nargis reið yfir landið með gífurlegu manntjóni um helgina. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Nýju tilkynningakerfi hleypt af stokkunum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is KRISTJÁN Möller samgönguráðherra sendi í gær fyrsta íslenska skeytið í nýju og samhæfðu komutilkynningakerfi skipa innan hafna í Evrópu. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð

Ólafur F. ekki einangraður

MARTA Guðjónsdóttir varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks lagði áherslu á það við upphaf umræðu um Vatnsmýrina á borgarstjórnarfundi á þriðjudagskvöld að skiptar skoðanir væru um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar í öllum stjórnmálaflokkum. Ólafur F. Meira
9. maí 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ólympíukyndillinn á tindi Everest

KÍNVERSKA sjónvarpið sýndi í gærmorgun myndir af hópi fjallgöngumanna sem báru sérútbúna háfjallakyndla upp á hæsta tind Everest-fjalls. Fjallgöngumennirnir breiddu úr fánum og fögnuðu fyrir myndavélarnar en liðið var samansett af Tíbetum og Kínverjum. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ráðinn markaðs- og þróunarstjóri Árvakurs

JÓN Axel Ólafsson hefur verið ráðinn markaðs- og þróunarstjóri Árvakurs. Auk hefðbundinna verkefna á sviði markaðsmála fyrir fjölmiðla félagsins, Morgunblaðið, 24 stundir og mbl.is Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 185 orð

Refsing þyngd yfir nauðgara

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 45 ára karlmann, Bjarna Tryggvason, til tveggja ára fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn konu á þrítugsaldri. Áður hafði Héraðsdómur Austurlands dæmt Bjarna í 18 mánaða fangelsi. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Rice kemur til Íslands

CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sækir Ísland heim síðar í mánuðinum, að því er Sean McCormack, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, greindi frá í gærkvöldi að íslenskum tíma. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Rokkað til styrktar Blátt áfram

SÁLIN hans Jóns míns, Ný dönsk og Rokksveit Rúnars Júlíussonar voru aðeins nokkrar þeirra hljómsveita sem tróðu upp á Nasa í gær. Þegar ljósmyndara bar að garði var sveitin Bermúda á sviði. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ræða stöðu Íslands og öryggismál í Evrópu

MÁLSTOFA verður haldin á vegum utanríkisráðuneytisins, Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Evrópusamtakanna á Evrópudeginum, í dag, föstudaginn 9. maí, kl. 15-16.30 í stofu 101 í Lögbergi. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Röskuðu samræmdu prófi

Í NÆSTA nágrenni við Alþingishúsið er Tjarnarskóli og á hádegi í gær, þegar vörubílstjórar þeyttu flautur sínar í mótmælaskyni af miklum móð, voru nemendur 10. bekkjar skólans í samræmdu prófi í stærðfræði. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Samkomulag náðist við flugmenn

KJARASAMNINGUR var undirritaður hjá sáttasemjara á níunda tímanum í gærkvöld á milli Icelandair og Icelandair Group annars vegar og Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hins vegar. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Samningur ríkisins við Sóltún var mikið ræddur vorið 2000

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MIKIL umræða spannst vorið 2000 um samning sem ríkið gerði við Öldung hf. um hjúkrunarheimilið Sóltún og rekstrarform þess. Þetta var enda fyrsti samningurinn af því tagi við einkaaðila hér á landi. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Sjóflutningar til verndar vegum

KRISTJÁN Möller samgönguráðherra segir að sú skoðun sín að styrkja beri sjóflutninga með aðkomu ríkisins til að draga úr sliti vega, njóti vaxandi stuðnings. „Þetta er ekki eingöngu umferðaröryggismál, heldur umhverfismál,“ bendir hann á. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skákmót í Lúxemborg

FLESTIR sterkustu skákmenn þjóðarinnar tefla á Kaupthing Open sem fram fer í Lúxemborg fram dagana 10.-17. maí. Í kvöld verður háð landskeppni við heimamenn á níu borðum. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Skemmtileg og frjálsleg

ÓLAFUR Ragnar Grímsson segir heimsókn Friðriks krónprins Danmerkur og Mary konu hans hingað til lands hafa verið afar ánægjulega, óvenjuskemmtilega og frjálslega. Þau yfirgáfu landið í gær. „Hér var ný kynslóð á ferð. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skráning barna í Kaldársel

NÚ stendur yfir skráning í dvalarflokka í Sumarbúðir KFUM og KFUK í Kaldárseli. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Slösuðust í bifhjólaslysi

TVÆR stúlkur á fimmtánda ári meiddust í bifhjólaslysi á mótum Heiðarvegar og Bessastígs í Vestmannaeyjum í gær. Voru þær saman á léttu bifhjóli og lentu í árekstri við bíl með þeim afleiðingum að þær féllu af hjólinu. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Smygl gert upptækt á Húsavík

Lögreglan á Húsavík lagði á miðvikudagskvöld hald á tíu lítra af vodka og átta karton af sígarettum sem keypt höfðu verið um borð í rússneskum togara, sem er við bryggjuna á Húsavík. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 316 orð

Snjóflóðagarðar

Snjóflóðagarðar Fjarðabyggð ætlar að taka tilboði Línuhönnunar hf. um hönnun snjóflóðavarnargarða neðan Tröllagils í Neskaupstað. Tvö tilboð bárust í verkið að undangengnu forvali. Línuhönnun bauð 13.790.000 kr. sem var 55,66% af kostnaðaráætlun. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Stórt framfaraskref fyrir Eyjafjörð

FRÁGENGIÐ er að jarðgerðarstöð verður reist í landi Þverár í Eyjafjarðarsveit, skammt innan Akureyrar. Samningur þar um var undirritaður í vikunni. Í stöðinni, sem tekur til starfa í byrjun næsta árs, verður lífrænn úrgangur úr firðinum jarðgerður. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Strandsiglingar kall nútímans

ÁRMANN Kr. Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að óska eftir því að hagkvæmnin við að færa flutninga af vegum út á sjó verði reiknuð og ráðgerir að flytja þingsályktunartillögu þess efnis. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Söfnun vegna neyðarástands

LANDSNEFND Unicef á Íslandi hefur hafið söfnun vegna hjálparstarfs Unicef í Búrma í kjölfar náttúruhörmunga sem riðu yfir landið á dögunum. Hundruð þúsunda barna og fjölskyldna í landinu eru taldar þurfa nauðsynlega á aðstoð að halda. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Tónlistarhús breytir miðbæjarmynd

EFTIR því sem nýja tónlistarhúsið tekur á sig frekari mynd skerpist breytingin sem verður á miðborginni með tilkomu þess. Næstu mánuði munu þó byggingarkranarnir verða ríkjandi. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Tryggðu 500 börnum neysluhæft vatn í 135 daga

Í VATNSVIKU UNICEF í síðasta mánuði tóku nemendur í Ártúnsskóla og Álftamýrarskóla sig til og söfnuðu samtals rúmum 140 þúsund krónum. Meira
9. maí 2008 | Erlendar fréttir | 145 orð

Tryggja uppskeru

STJÓRNVÖLD í Kína segjast munu róa að því öllum árum að tryggja minnst 500 milljóna tonna kornuppskeru á þessu ári. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 286 orð

Tveir menn hlutu fimm ára fangelsi fyrir hrottalega nauðgun

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt tvo Litháa í fimm ára fangelsi fyrir nauðgun sem framin var í húsasundi við Laugaveg í nóvember 2007. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Vaskir jeppakarlar við Jökulgilskvísl

Nokkrir jeppafélagar af Fljótsdalshéraði fóru fyrir nokkrum dögum í samfloti í Landmannalaugar. Á leiðinni þaðan komu þeir að Jökulgilskvísl. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Yfirmenn hjá Icelandair kynntir

TILKYNNT var um ráðningu nýrra yfirstjórnenda hjá dótturfélögum Icelandair Group í gær. Í kjölfarið var boðað til starfsmannafundur þar sem breytingarnar voru kynntar fyrir starfsmönnum. Meira
9. maí 2008 | Þingfréttir | 266 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Deilt um skatta Þriðja umræða um breytingar á lögum um tekjuskatt tók lungann úr deginum á Alþingi í gær. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Þjófnaður á bensínstöð á Ísafirði upplýstur

LÖGREGLAN á Vestfjörðum hefur upplýst þjófnaðarmál á bensínstöðinni á Ísafirði en verulegum fjármunum var stolið aðfaranótt mánudagsins 5. maí. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Þórir Daníelsson

ÞÓRIR Daníelsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Verkamannasambands Íslands, andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 7. maí síðastliðinn, 85 ára að aldri. Þórir fæddist 25. apríl 1923 á Reykhólum í A-Barðastrandarsýslu. Meira
9. maí 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Öflug fullorðinsfræðsla

ÁRSFUNDUR Mímis-símenntunar var haldinn þann 5. maí sl. Í máli Huldu Ólafsdóttur framkvæmdastjóra kom fram að eftir fimm ára rekstur vegnaði fyrirtækinu vel. Einstaklingar sem sóttu nám eða námskeið í fyrra voru 4. Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2008 | Leiðarar | 408 orð

Boris bannar

Lundúnabúar hafa fengið nýjan borgarstjóra, Boris Johnson að nafni, frjálshyggjumann. Eitt fyrsta verk hans var að banna meðferð áfengis í lestum og strætisvögnum. Þetta er auðvitað alveg rétt ákvörðun hjá hinum nýja borgarstjóra í London. Meira
9. maí 2008 | Leiðarar | 364 orð

Netvæðing stjórnsýslunnar

Geir H. Haarde, forsætisráðherra brá upp áhugaverðri mynd af framtíðinni í ræðu við setningu ráðstefnu um Netríkið Ísland í fyrradag. Forsætisráðherra sagði m.a. Meira
9. maí 2008 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Skemmtileikhús við Tjörnina

Það hefur verið opnað nýtt skemmtileikhús við Tjörnina. Aðsetur þess er í ráðhúsinu og stóra sviðið er fundarsalur borgarstjórnar Reykjavíkur. Helztu leikendur í þessu nýja skemmtileikhúsi eru 15 borgarfulltrúar allra flokka. Meira

Menning

9. maí 2008 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Að samsinna til sýnis

Í kvikmyndinni Broadcast News fer pródúsent fréttastofu á límingunum yfir því að fréttamaður falsar viðbrögð sín í viðtali með því að taka þau upp eftir að viðtalinu sjálfu er lokið. Meira
9. maí 2008 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Garðar vann ekki

GARÐAR Thór Cortes vann ekki til verðlauna á hinum sígilda hluta bresku tónlistarverðlaunanna, BRIT-awards, sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Royal Albert Hall í Lundúnum í gærkvöldi. Meira
9. maí 2008 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Gestum þótti Ledger bestur

MÁLVERKIÐ Heat, sem sýnir Heath Ledger þrefaldan, hlaut í gær áströlsku Archibald-portrettverðlaunin sem vinsælasta verkið. Verkið málaði listmálarinn Vincent Fantauzzo skömmu áður en Ledger dó. Ledger lést 22. janúar sl. af of stórum lyfjaskammti. Meira
9. maí 2008 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Gissur Páll syngur ítalskt í kvöld

GISSUR Páll Gissurarson tenórsöngvari syngur á síðustu Tíbrártónleikum starfsársins í Salnum í kvöld kl. 20. Jónas Ingimundarson leikur með honum á píanó. Meira
9. maí 2008 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Hugmyndir verða að efni

Í VETUR hafa 11 nemendur Myndlistaskólans í Reykjavík stundað nám við nýja deild sem kallast Mótun - leir og tengd efni , með áherslu á þróun hugmynda í gegnum efni, eiginleika þeirra og aðferðir. Meira
9. maí 2008 | Myndlist | 322 orð | 1 mynd

Í ræsi Kænugarðs

Opið þriðjudaga til laugardaga kl. 13-17. Sýningu lýkur 12. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
9. maí 2008 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Í samkeppni við Músíktilraunir?

* Nú á þriðjudag var lokað fyrir innsendingar á lögum í Þorskastríð Cod Music . Samkvæmt upplýsingum frá plötufyrirtækinu sendu alls 102 hljómsveitir og tónlistarmenn lög í keppnina sem verður að teljast asskoti gott. Meira
9. maí 2008 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Málverkið ekki dónaskapur

ÁKÆRUM á hendur indverska listmálaranum MF Husain hefur verið vísað frá af hæstarétti í Delí á Indlandi en málarinn var margsinnis kærður fyrir dónaskap vegna eins verka sinna. Verkið sýnir nakta, indverska gyðju sem á að tákna Indland sjálft. Meira
9. maí 2008 | Myndlist | 216 orð | 1 mynd

Meira fé til útrásar listafólks

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is CIA.IS (Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar) og Iceland Express veittu í gær styrki til íslenskra myndlistarmanna sem hyggja á landvinninga erlendis. Samtals úthlutaði CIA. Meira
9. maí 2008 | Tónlist | 339 orð

Misjafn fókus, en fallegir sprettir

Sönglög og aríur eftir m.a. Schubert, Fauré, R. Strauss og Jórunni Viðar. Hrafnhildur Björnsdóttir sópran, Martyn Parkes píanó. Sunnudaginn 4. maí kl. 20. Meira
9. maí 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Nýr söngleikur eftir Ólaf Hauk

* Fólkið í blokkinni , nýr söngleikur eftir Ólaf Hauk Símonarson , verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í október. Það mun vera verk í anda Gauragangs , sem naut mikilla vinsælda í Þjóðleikhúsinu forðum daga. Meira
9. maí 2008 | Tónlist | 592 orð

Okkar hljómur á erindi við tónlistina

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA er mögnuð músík, gríðarlega áhugavert viðfangsefni, og í rauninni skylda hvers kórs að flytja verkið einu sinni í tíð hvers kórstjóra. Meira
9. maí 2008 | Kvikmyndir | 329 orð | 2 myndir

Plötusnúður kemur heim

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HVERNIG er að gera heimildarmynd um bróður sinn? Það veit Ragnhildur Magnúsdóttir. Meira
9. maí 2008 | Fólk í fréttum | 397 orð | 1 mynd

Regína Ósk Óskarsdóttir

Aðalskona vikunnar er á leiðinni í forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva þar sem hún mun syngja This is My Life, framlag Íslands til keppninnar, með Friðriki Ómari. Hún er þaulreynd söngkona. Meira
9. maí 2008 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Segist verða góð móðir

PARIS Hilton telur að hún muni verða góð móðir í ljósi þess hversu mörg gæludýr hún á. Meira
9. maí 2008 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Sign á Donnington

* Ragnar Sólberg og félagar í Sign hafa þegið boð um að opna annan daginn á aðalsviði DownLoad-tónlistarhátíðarinnar sem haldin verður á Donnington-kappakstursbrautinni í mið-Englandi 14. - 16. júní. Meira
9. maí 2008 | Myndlist | 132 orð

Steingrímur í Max Protetch

SÝNING á nýjum verkum eftir Steingrím Eyfjörð var opnuð í Max Protetch-galleríinu í New York í gær og stendur hún til 14. júní. Meira
9. maí 2008 | Leiklist | 281 orð | 1 mynd

Tímamót í leiklistarnámi

Dagana 10.-18. maí verða lokaverkefni nemenda nýrrar námsbrautar við Listaháskóla Íslands, fræði og framkvæmd, flutt. Helgi Snær Sigurðsson kynnti sér námið. Meira
9. maí 2008 | Tónlist | 298 orð

Töfrandi hljóðheimur

Eldbjörg Raknes, söngur og hljóðsmölun. Meira
9. maí 2008 | Fólk í fréttum | 251 orð | 2 myndir

U2 í þrívídd

ÞRJÁR myndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins um helgina. U2 3D Í tónleikamyndinni U2 3D er hljómsveitinni U2 fylgt eftir á tónleikaferðalagi um Suður-Ameríku árið 2006. Meira
9. maí 2008 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

USB-partí á Organ

PLÖTUFYRIRTÆKIÐ Grandmothers Records blæs til tónleika og USB-lyklakvölds í kvöld þar sem hljómsveitirnar Sudden Weather Change, Kimono, Kira Kira, Dlx Atx, Clap for Alaska og Klive troða upp. Meira
9. maí 2008 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Valsar og Vínarljóð í Hafnarborg

KVENNAKÓRINN Vox feminae heldur tónleika í Hafnarborg í kvöld kl. 20.30. Verkin á efnisskránni eiga rætur að rekja til Vínar og er yfirskriftin Valsar og Vínarljóð. Fluttur verður hluti af Liebeslieder Waltze r op. Meira
9. maí 2008 | Fólk í fréttum | 473 orð | 2 myndir

Þegar fílarnir fljúgast á...

Sú var tíðin að ekki var hægt að kaupa plötur á Íslandi, eða í það minnsta var all-erfitt að fá aðrar plötur en miðjumoð og vinsældapopp. Meira
9. maí 2008 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Þýðing íslensku í hnattvæðingunni

ÍSLENSK málnefnd í samvinnu við Bandalag þýðenda og túlka og Þýðingasetur Háskóla Íslands stendur fyrir málþingi í dag um gildi og hlutverk þýðinga og túlkunar fyrir íslenska málstefnu í hnattvæðingunni. Málþingið verður í stofu 101 í Odda frá kl. Meira

Umræðan

9. maí 2008 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Aðeins viðræður leiða kosti í ljós

Jón Sigurðsson skrifar um Evrópumál: "Meginforsendur fiskveiðistefnu ESB eiga ekki við á Íslandsmiðum. Mikilvæg fordæmi eru fyrir hendi sem Íslendingar geta nýtt sér." Meira
9. maí 2008 | Aðsent efni | 167 orð

Að fara út fyrir umslagið

EINU sinni lærði ég að fljúga. Í flugfræðum er talað um umslag og að halda sig innan umslagsins. Umslagið er í þessu sambandi kassalaga svæði á hefðbundnu grafi þar sem kraftarnir sem verka á flugvélina eru í jafnvægi og vélin helst á lofti. Meira
9. maí 2008 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Ásta veit betur

Siv Friðleifsdóttir skrifar um stefnu Sjálfstæðisflokksins: "Ætlar ríkisstjórnin að skapa það afdráttarlausa fordæmi við ríkisstjórnarskipti að forstöðumenn og æðstu embættismenn séu hreinsaðir burt á sama tíma?" Meira
9. maí 2008 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 8. maí Veðurútlit um hvítasunnuhelgina Set hérna...

Einar Sveinbjörnsson | 8. maí Veðurútlit um hvítasunnuhelgina Set hérna fram eitthvað sem kalla má helgarhorfur. ...Laugardagur 10. maí: Áfram skýjað og vætusamt um land allt, sérstaklega framan af deginum. Meira
9. maí 2008 | Aðsent efni | 583 orð | 2 myndir

Hvað er Eden Alternative?

Brit J. Bieltvedt og Hrefna Brynja Gísladóttir segja frá Eden-hugmyndafræðinni: "Eden-hugmyndafræðin leggur áherslu á að öldrunarheimili séu heimili þeirra sem þar búa Áhersla er á sjálfræði íbúa og einstaklingsmiðaða þjónustu" Meira
9. maí 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Karl Tómasson | 8. maí Næstfallegasta sveitin Alltaf um þetta leyti...

Karl Tómasson | 8. maí Næstfallegasta sveitin Alltaf um þetta leyti verður mér hugsað til daganna í sveitinni. Annaðhvort var maður nýfarinn eða rétt ófarinn. Meira
9. maí 2008 | Blogg | 334 orð | 1 mynd

Kristín Dýrfjörð | 8. maí Einkarekstur leikskóla Í ljósi vaxandi...

Kristín Dýrfjörð | 8. maí Einkarekstur leikskóla Í ljósi vaxandi einkareksturs í leikskólum hérlendis er ekki úr vegi að skoða hvernig þróunin hefur verið annars staðar. Meira
9. maí 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Lára Hanna Einarsdóttir | 8. maí Bitruvirkjun – hvers vegna ekki...

Lára Hanna Einarsdóttir | 8. maí Bitruvirkjun – hvers vegna ekki? Náttúran á sér marga málsvara og þeim fjölgar stöðugt. Meira
9. maí 2008 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Rándýr einkarekstur

Hlynur Hallsson skrifar um rekstur leikskóla á Akureyri: "Það að skólunum sé mismunað fjárhagslega á ekki að eiga sér stað. Það er ljóst að einkarekstrarstefna Sjálfstæðisflokksins hefur enn og aftur beðið skipbrot og nú bitnar það á foreldrum barna á Akureyri..." Meira
9. maí 2008 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Samfylkingin og umhverfisvernd

Árni Finnsson skrifar um stefnu Samfylkingarinnar í umhverfismálum: "Samfylkingin fylgi eftir þeirri stefnu sem hún boðaði í kosningabaráttunni fyrir ári af fullri einurð og öðlist þannig trúverðugleika." Meira
9. maí 2008 | Velvakandi | 436 orð

velvakandi

Vodafone ÉG vill ráðleggja fólki sem er í viðskiptum eða var í viðskiptum við Vodafone. Ég hef slæma reynslu af þessu fyrirtæki. Ég sagði upp viðskiptum við þá 18. febrúar. En þeir skuldfærðu fullt gjald fyrir febrúar. Meira

Minningargreinar

9. maí 2008 | Minningargreinar | 2752 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmunsdóttir fæddist í Reykjavík 23. desember 1916. Hún lést í Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra, Kópavogi hinn 2. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru Guðmundur Guðmundsson sjómaður, f. 7.11. 1885, d. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2008 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 10.6. 1915. Hún lést á Skógarbæ 3. maí sl. Foreldrar hennar voru Helga Helgadóttir fædd í austurbænum í Skálholti og Magnús Einarsson frá Kleppi í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2008 | Minningargreinar | 3961 orð | 1 mynd

Helga Þórarinsdóttir

Helga fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1943. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Kaplaskjólsvegi 53 í Reykjavík, aðfaranótt 2. maí 2008. Foreldrar Helgu eru Ragnheiður Vigfúsdóttir Þormar, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2008 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Hjörtur Þórarinsson

Hjörtur Þórarinsson fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1935. Hann lést 29. apríl 2008. Foreldrar hans voru Þórarinn Hjartarson, f. 4. júlí 1911, d. 24. nóvember 1988, og Signý Knútsdóttir, f. á Hlíðarenda í Geithellnahreppi, S-Múlasýslu 21. apríl 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2008 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Jóhannes Jósefsson

Jóhannes Jósefsson fæddist í Ormskoti í Vestur-Eyjafjöllum 15. febrúar 1930. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. apríl sl. Foreldrar hans voru Guðrún Hannesdóttir, f. 19.5. 1888, d. 1.9. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2008 | Minningargreinar | 2873 orð | 1 mynd

Leó Guðbrandsson

Leó Guðbrandsson fæddist 21. ágúst 1921 í Flateyjarhúsi í Ólafsvík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbrandur Jóhannes Guðmundsson, fæddur í Hjallabúð á Snæfellsnesi 3. janúar 1887, látinn 17. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2008 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Reginn Bergþór Árnason

Reginn Bergþór Árnason fæddist á Akureyri 22. júlí 1924. Hann andaðist á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Akureyrar 2. maí sl. Reginn er sonur hjónanna Árna Þorgrímssonar, f. 30.5. 1885, d. 1.11. 1973, og Jakobínu Jónsdóttur, f. 10.12. 1890, d. 17.11. 1956. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2008 | Minningargreinar | 2566 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðjónsdóttir

Sigurbjörg Guðjónsdóttir fæddist í Tóarseli, Breiðdal, S-Múlasýslu, 17. apríl 1914. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. apríl. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Jónsson bóndi á Flögu, Skriðdal og síðar Tóarseli, Breiðdal, fæddur 23.8. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2008 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Sigurþór Jónasson

Sigurþór Jónasson fæddist í Efri-Kvíhólma í V-Eyjafjallahreppi 1. júlí 1915. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli í Hvolhreppi 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Sveinsson frá Rauðafelli A-Eyjafjallahreppi, f. 4.11. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2008 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Þórður Valdimar Marteinsson

Þórður Valdimar Marteinsson fæddist 6. apríl 1932 á Siglunesi á Barðaströnd. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar Þórðar voru hjónin Marteinn Gíslason, f. 5. desember 1908, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. maí 2008 | Sjávarútvegur | 142 orð

Afköst í lausfrystingu aukast

HB Grandi hefur gert samning um kaup á búnaði til að auka lausfrystingu í fiskiðjuveri sínu á Akranesi. Búnaðurinn kemur frá Skaganum hf. Þegar hann kemst í notkun aukast afköstin í lausfrystingunni úr 800 kg á klukkustund í 2.500 kíló. Meira
9. maí 2008 | Sjávarútvegur | 158 orð | 1 mynd

Mesta söluverðmæti frá upphafi markaða

FJÖLDI meta var sleginn í apríl hjá Reiknistofu fiskmarkaðanna, miðað við sömu mánuði á undanförnum árum. Þannig var seldur afli mun verðmætari en áður í þessum mánuði og meðalverð hærra. Selt var fyrir tæplega 1.800 milljónir kr. Meira
9. maí 2008 | Sjávarútvegur | 319 orð

Tekjur drógust minna saman en afli

ENGAR ákvarðanir hafa verið teknar um frekari mótvægisaðgerðir vegna minnkunar þorskveiðikvóta og samdráttar í loðnuveiðum. Kemur þetta fram í svari Geirs H. Meira

Viðskipti

9. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Auknar líkur á samdrætti

EFNAHAGSSTEFNA Íslands stendur frammi fyrir vaxandi áskorunum og endurspeglar lánshæfiseinkunn landsins það samkvæmt nýrri skýrslu alþjóðlega matsfyrirtækisins Standard & Poor's. Meira
9. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Dræm hlutabréfavelta

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar lækkaði um 0,4% í gær og er hún nú 4.923 stig . Mest hækkun varð á bréfum Atlantic Petroleum, 3,4%, en mest lækkun varð á bréfum Flögu, 4,7%. Meira
9. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Ekki aðhafst vegna kaupa FL á TM

EKKI verður að mati Samkeppniseftirlitsins aðhafst vegna kaupa FL Group á nær öllu hlutafé í Tryggingamiðstöðinni , TM. Telur eftirlitið að kaupin hafi falið í sér samruna í skilningi samkeppnislaga. Meira
9. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 424 orð | 1 mynd

Fjármálakerfið er í meginatriðum traust

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÍSLENSKA fjármálakerfið er í meginatriðum traust og staða bankanna er viðunandi. Þetta kemur fram í Fjármálastöðugleika 2008, skýrslu Seðlabanka Íslands um stöðu fjármálakerfisins, sem kynnt var í gær. Meira
9. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Hækkanir vestanhafs

GÓÐAR sölutölur smásölurisans Wal-Mart og fjölmiðlarisans News Corp. auk hækkandi heimsmarkaðsverðs á hrávörum ýtti hlutabréfamörkuðum vestanhafs upp á við í gærkvöldi en búist er við góðri afkomu hrávöruframleiðenda. Meira
9. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Mikið tap á rekstri FL Group

EKKI er trúlegt að afkoma FL Group veki kátínu meðal eigenda fyrirtækisins, en hins vegar má velta því fyrir sér hvort fyrirtækið hefði getað komist hjá hinu mikla tapi miðað við núverandi aðstæður á mörkuðum. Meira
9. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 2 myndir

Nýir stjórar hjá Icelandair

TILKYNNT var í gær um breytingar í yfirstjórn félaga í eigu Icelandair Group. Birkir Hólm Guðnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Icelandair. Meira
9. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Samdráttur í útlánum Íbúðalánasjóðs

ALMENN útlán Íbúðalánasjóðs námu tæplega 3,4 milljörðum króna í apríl og útlán vegna leiguíbúða rúmlega 0,8 milljörðum. Heildarútlán sjóðsins námu því um 4,2 milljörðum króna , samkvæmt Mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Meira
9. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Vextir óbreyttir í Evrópu og á Englandi

BANKASTJÓRN evrópska seðlabankans ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans á evrusvæðinu óbreyttum í 4,0%. Það nær til 15 landa innan Evrópusambandsins. Meira

Daglegt líf

9. maí 2008 | Daglegt líf | 255 orð

Af vísum og verðlaunum

Einn höfundur hreppti bæði verðlaunin í vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga í sæluviku. Meira
9. maí 2008 | Daglegt líf | 463 orð | 1 mynd

Eiga ostar og vín alltaf samleið?

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Vín og ostar eru vinsæl blanda í hinum vestræna heimi og við fyrstu sýn virðist fátt geta farið úrskeiðis ef sett er góð rauðvínsflaska á borðið ásamt fjölbreyttu úrvali osta. Meira
9. maí 2008 | Daglegt líf | 247 orð | 3 myndir

Hannar skartgripi fyrir Dorrit

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Hendrikka Waage skartgripahönnuður hefur haft það verkefni með höndum síðustu misserin að hanna skartgripi fyrir Dorrit Moussaieff forsetafrú. Meira
9. maí 2008 | Daglegt líf | 1257 orð | 2 myndir

Indverskur lambapottréttur að hætti mömmunnar hjá CCP

Ilmur af indverskri matargerð tók á móti Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur þegar hún heimsótti Solveigu Magnúsdóttur, matráðskonu hjá CCP, sem margir hjá fyrirtækinu kalla reyndar mömmuna. Meira

Fastir þættir

9. maí 2008 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag, 9. maí, er fimmtugur Pétur Pétursson , löggiltur...

50 ára afmæli. Í dag, 9. maí, er fimmtugur Pétur Pétursson , löggiltur fasteignasali hjá Bergi fasteignasölu. Hann verður að heiman á... Meira
9. maí 2008 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, 9. maí, er Jónína Erla Valgarðsdóttir sextug. Hún...

60 ára afmæli. Í dag, 9. maí, er Jónína Erla Valgarðsdóttir sextug. Hún ætlar að njóta dagsins í faðmi... Meira
9. maí 2008 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Hónin Gunnar Þ. Þorsteinsson frá Litlu-Hlíð og Ásta S...

90 ára afmæli. Hónin Gunnar Þ. Þorsteinsson frá Litlu-Hlíð og Ásta S. Sigmundsdóttir frá Ísafirði, nú Kársnesbraut 67, Kópavogi, bjóða til veislu á morgun, laugardaginn 10. maí, kl. 15-17, í tilefni af 90 ára afmæli sínu. Meira
9. maí 2008 | Fastir þættir | 174 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tekinn alvarlega. Norður &spade;KD53 &heart;– ⋄952 &klubs;ÁDG985 Vestur Austur &spade;Á972 &spade;G8 &heart;ÁG94 &heart;107652 ⋄ÁD84 ⋄G103 &klubs;K &klubs;432 Suður &spade;1064 &heart;KD83 ⋄K76 &klubs;1076 Suður spilar 3G. Meira
9. maí 2008 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

AMERICAN DREAMZ (Stöð 2 kl. 21.30) Pólitísk satíra þar sem góðar hugmyndir fara forgörðum og flestar af sömu ástæðu; þær eru einfaldlega ekki fyndnar, margar hverjar kauðskar og háðið missir marks. Meira
9. maí 2008 | Í dag | 387 orð | 1 mynd

Heimspeki menntunar

Kristján Kristjánsson fæddist í Hveragerði 1959. Hann lauk B.A.-gráðu í heimspeki frá HÍ 1983 og doktorsgráðu frá St. Andrews-háskóla í Skotlandi árið 1990. Meira
9. maí 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni...

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
9. maí 2008 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Be7 9. Dd2 0-0 10. 0-0-0 Rbd7 11. g4 Dc7 12. g5 Rh5 13. Kb1 b5 14. Rd5 Bxd5 15. exd5 Rb6 16. Ra5 Rxd5 17. Dxd5 Dxa5 18. c4 Hab8 19. Bd3 Db4 20. cxb5 axb5 21. h4 g6 22. Meira
9. maí 2008 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað nefnist þýska flugfélagið sem hyggst hefja flug milli Kölnar og Keflavíkur í sumar? 2 Hvaða borgarstjóri hefur bannað meðferð áfengis í lestum og strætisvögnum? Meira
9. maí 2008 | Fastir þættir | 278 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Það vakti athygli Víkverja að í nýlegum umræðum um lambadauða í ám nefndu menn rafsegulmengun sem hugsanlega ástæðu og Sigurður Sigurðarson dýralæknir kvaðst í útvarpsviðtali hafa reynslu af því að rafmagn gæti valdið kvillum í skepnum. Meira

Íþróttir

9. maí 2008 | Íþróttir | 165 orð

Alina og Arnar voru valin best

ALINA Petrache úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar var útnefndur besti leikmaðurinn í umferðum 19-27 í N1 deild kvenna í handknattleik en valið á bestu leikmönnum á þessu tímabili var kunngert í gær. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

„Erfið en rétt ákvörðun“

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, fremsta skíðakona Íslands um árabil, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta æfingum og keppni. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

„Spila bara á gítarinn“

„Ég er ekkert að velta því fyrir mér hvort ég spili körfubolta á næsta tímabili eða ekki. Ég fór í hjartaþræðingu eftir deildarkeppnina og er í raun bara að jafna mig eftir það. Körfuboltinn er ekki ofarlega á dagskrá þessa dagana. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Birgir gæti verið frá keppni í fjóra mánuði

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, gæti þurft að draga sig alfarið úr keppni á þessu tímabili á Evrópumótaröðinni í golfi vegna meiðsla. Birgir gat ekki hafi leik á Opna ítalska meistaramótinu sem hófst í gær. Dr. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 216 orð

Danskur markvörður ver mark Skagamanna í sumar

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is SKAGAMENN hafa gert samning við danska markvörðinn Esben Madsen um að leika með liðinu í sumar. Madsen er 26 ára gamall, 1,94 metrar hæð og kemur til Akurnesinga frá danska 1. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 207 orð

Eiður Smári: Tímabilið líklega búið hjá mér

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Freyr Theódórsson handknattleiksmaður er genginn til liðs við 1. deildarlið Gróttunnar í handknattleik. Arnar lék með FH-ingum á þessari leiktíð og er uppalinn FH-ingur og þá hefur hann einnig leikið með Stjörnunni. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Trevor Immelman frá Suður-Afríku , sem sigraði á Mastersmótinu í golfi á Augustavellinum, hefur dregið sig úr keppni á Players-meistaramótinu sem hófst í gær vegna veikinda. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Helgi Sigurðsson , markahrókur úr Val , vonast til að geta verið með liði sínu í fyrsta leik liðsins í Landsbankadeildinni á morgun þegar Íslandsmeistararnir fara til Keflavíkur. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Guardiola tekur við

JOSEP Guardiola tekur við þjálfun Barcelona af Frank Rijkaard í sumar að því er Joan Laporta forseti félagsins tilkynnti í gær og velta katalónskir fjölmiðlar því nú fyrir sér hvaða leikmönnum nýi þjálfarinn kemur til með að losa sig við. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 127 orð

Guðmundur byrjaði með tapi

GUÐMUNDUR E. Stephensen, margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis, hóf í gær þátttöku í lokaúrtökumóti fyrir Ólympíuleikana í Peking í sumar. Mótið fer fram í Ungverjalandi og í gær mætti Guðmundur Rúmenanum Constantin Cioti sem er í 110. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

John Daly blandar sér í baráttuna

ROSS McGowan frá Englandi og Marco Ruiz frá Paragvæ eru efstir eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna ítalska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Castello di Tolcinasco vellinum við Mílanó. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 213 orð

KNATTSPYRNA Spánn Espanyol - Atletico Madrid 0:2 Sergio Leonel Aguero...

KNATTSPYRNA Spánn Espanyol - Atletico Madrid 0:2 Sergio Leonel Aguero 27., Diego Forlan 30. Staðan: Real Madrid 36263777:3281 Villarreal 36225959:4071 Barcelona 361810869:3764 Atl. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 742 orð | 1 mynd

LA Lakers og Kobe Bryant virðast óstöðvandi

Kobe Bryant hefur mátt glíma við að þvo af sér þann stimpil að vera eigingjarn leikmaður sem hugsaði lítið um liðsheildina og það virðist sem leikmaður ársins í NBA-deildinni sé að ná þeim áfanga. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Páll áfram í Grindavík

„ÉG hef tekið þá ákvörðun að leika í eitt ár með Grindavík og eftir það mun ég leggja skóna á hilluna,“ sagði körfuknattleiksmaðurinn Páll Kristinsson í gær í samtali við Morgunblaðið. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Sergio Garcia lék vel á TPC

SPÁNVERJINN Sergio Garcia lék vel á fyrsta keppnisdegi á Players meistaramótinu sem hófst í gær á TPC Sawgrass vellinum í Flórída í gær. Hann er efstur á 6 höggum undir pari eftir að hafa fengið 7 fugla og 1 skolla. Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Spenna Phil Michelson

Spenna Phil Mickelson hefur titil að verja á Players-meistaramótinu í golfi sem hófst í gær á TPC Meira
9. maí 2008 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

,,Þið vanvirtuð búning Barcelona“

DAGBLÖÐIN í Katalóníu tæta lið Barcelona í sig eftir skell þess á Santiago Bernabeu í Madrid í fyrrakvöld þar sem Börsungar steinlágu, 4:1, fyrir Spánarmeisturum Real Madrid og máttu teljast stálheppnir með að fá ekki verri útreið. Meira

Bílablað

9. maí 2008 | Bílablað | 303 orð

20 sinnum umhverfis jörðina á lífsleiðinni

Ágúst Ásgeirsson Bretar aka um 815.000 kílómetra hver á lífsleiðinni, eða sem svarar um 20 ferðum umhverfis jörðina við miðbaug. Eru það niðurstöður rannsóknar Confused.com, bresks þjónustufyrirtækis sem sérhæfir sig í samanburði á bifreiðatryggingum. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 192 orð | 1 mynd

Dekkri horfur hjá Toyota

Tókýó. AFP. | Bílaframleiðandinn Toyota gaf í gær út viðvörun um að gert væri ráð fyrir því að tekjur fyrirtækisins minnkuðu í fyrsta skipti í níu ár. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 454 orð | 2 myndir

Fimmta útgáfa Gran Turismo fyrir PS3

Yngri kynslóðir bílaunnenda hafa lengið elskað og dáð hinn þekkta aksturshermi frá Polyphony, Gran Turismo. Leikurinn mun senn fást í sinni fimmtu kynslóð, þó að fyrst um sinn sé um svokallaðan forleik að ræða því fullvaxna útgáfan kemur út síðar. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 859 orð | 3 myndir

Fornir fákar verða ódauðlegir

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Samgöngusaga Íslands hefur framan af verið vanrækt en þó hafa nokkrir einstaklingar farið sínar eigin leiðir við að varðveita það sem óneitanlega er stór hluti Íslandssögunnar. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 397 orð | 2 myndir

Fyrrverandi stjórnarformaður Shell vill sparneytni

Mikil umræða hefur farið fram innan Evrópusambandsins síðustu misseri um eldsneytisnýtingu evrópskra bíla og hvort rétt sé að setja strangari reglur sem hvetji til framleiðslu sparneytnari bíla. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 676 orð | 1 mynd

Galli í vél og Patrol með ,,Parkinson“

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 221 orð | 1 mynd

Glæsivagnar og kraftmiklar kerrur

Kvartmíluklúbburinn heldur um helgina bílasýningu í íþróttahöllinni Kórnum í Kópavogi. Klúbburinn hefur haldið slíkar sýningar frá stofnun árið 1975 og með því að leigja Kórinn á að hefja gömlu sýningarnar til vegs og virðingar. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

Góð sala á vörubílum frá Krafti

Samkvæmt tölum frá Umferðarstofu eru nýskráningar á vörubílum, sem eru 7,5 tonn og stærri, flestar á bílum frá Krafti hf. eða 32 bílar af 101 sem gerir um 32% af heildarmarkaði hefðbundinna vörubíla. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 231 orð | 3 myndir

Litli Fiat 500-bíllinn verður sjóðheitur

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Fiat 500-bíllinn er ekki ennþá kominn til Íslands en eftir nokkra mánuði á meginlandinu eru vinsældir hans ekkert að dvína þar. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Mikill vill meira

Bugatti Veyron er eins og kunnugt er einn öflugasti og dýrasti bíll veraldar – bíll sem virðist eins og hannaður fyrir auðmenn og auðnir Dubai enda nýtur bíllinn gífurlegra vinsælda þar. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 106 orð

Ókeypis rafhleðsla meðan verslað er

Eftir Ágúst Ásgeirsson Það mun koma sér vel fyrir viðskiptavini Capital-verslanakeðjunnar (CPS) bresku að eiga rafmagnbíla því þeim stendur til boða ókeypis „áfylling“ meðan þeir versla inn til heimilisins. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 487 orð | 2 myndir

Raikkonen fullur sjálfstrausts í Istanbúl

Istanbúl. AFP. | Finninn Kimi Raikkonen, heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, var fullur sjálfstrausts þegar hann ræddi við blaðamenn í gær um kappakstur helgarinnar í Istanbúl. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 111 orð

Saknar sigurtilfinningarinnar

Istanbúl. AFP. | Lewis Hamilton, ökuþór hjá McLaren, sagði á blaðamannafundi í gær að hann saknaði þeirrar tilfinningar að sigra í Formúlu 1 kappakstri og hygðist snúa aftur á verðlaunapall í kappakstrinum, sem fram fer í Tyrklandi á sunnudag. Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 228 orð

Ungt fólk tekur meiri áhættu í umferðinni

Niðurstöður nýrrar könnunar í Bretlandi benda til þess að tíundi hver ungur ökumaður í Bretlandi hafi ekið undir áhrifum vímuefna og eru niðurstöður könnunarinnar umhugsunarefni í ljósi fjölda frétta af alvarlegum slysum af þeim sökum á Íslandi á... Meira
9. maí 2008 | Bílablað | 253 orð | 3 myndir

VW og BMW fyrir börnin

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

9. maí 2008 | Blaðaukar | 534 orð | 3 myndir

Alltaf spenna og pressa þegar maður er meistari

„SUMARIÐ leggst vel í mig,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Valskvenna, um Íslandsmótið í knattspyrnu sem er að hefjast. Þar hafa hún og lærisveinar titil að verja. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 209 orð

Á ferðinni með flautuna

EFTIRTALDIR landsdómarar í knattspyrnu verða á ferðinni á knattspyrnuvöllunum í sumar en landsdómarar A dæma leiki í efstu deild. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 1542 orð | 1 mynd

Áhersluatriði dómaranefndar KSÍ

ÁHERSLUATRIÐI dómaranefndar KSÍ 2008 byggjast á reynslu fyrri ára á Íslandi, en jafnframt er tekið mið af breytingum á knattspyrnulögunum, fyrirmælum og leiðbeiningum FIFA, UEFA og annarra knattspyrnusambanda á Norðurlöndum. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 172 orð

Áhorfendamet sett í fyrra

ÁHORFENDAMET var slegið í Landsbankadeild karla í fyrra þegar 119.644 mættu á völlinn en árið áður mættu samtals 98.026. Að meðaltali voru 1.329 áhorfendur á leik í Landsbankadeildinni á síðustu leiktíð. Metið langþráða var slegið í 15. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 152 orð | 2 myndir

Baráttan er í „Suðvesturdeildinni“

ÞEGAR keppnin um Íslandsbikarinn í knattspyrnu karla hefst á morgun á sex vígstöðum í einu – það hefur aldrei gerst fyrr í sögu efstu deildar, er það í annað árið í röð frá 1976 sem ekkert lið frá landsbyggðinni, fyrir utan suðvesturhornið, er með í keppninni í efstu deild. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 690 orð | 4 myndir

„Er með sigurlið framtíðarinnar í höndunum“

VANDA Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi leikmaður Breiðabliks og þjálfari landsliðsins, er einhver reyndasti þjálfari landsins í kvennaknattspyrnu. Vanda mun þjálfa Breiðablik í sumar, en fimm ár eru síðan hún þjálfaði síðast í efstu deild kvenna. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 417 orð | 2 myndir

„Munum taka stig af stóru liðunum“

SALIH Heimir Porca hefur verið að gera góða hluti með Keflavíkurkonur. Þeim er spáð fjórða sæti á eftir risunum þremur í íslenskri kvennaknattspyrnu, KR, Val og Breiðabliki. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 527 orð | 2 myndir

„Spáin gefur okkur aukakraft“

MILAN Stefán Jankovic, hinn reyndi þjálfari Grindavíkur, segir liðsmenn félagsins vera orðna vana því að fá hrakspár á vorin áður en Landsbankadeildin hefst. Árið í ár er engin undantekning en forráðamenn félaganna spá Grindvíkingum botnsæti Landsbankadeildarinnar. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 688 orð | 4 myndir

„Teljum okkur geta verið á svipuðum slóðum“

STYRKLEIKI Keflavíkur þykir vera nokkurt spurningarmerki í aðdraganda Landsbankadeildarinnar. Liðið hefur misst frá sér lykilmenn og fyrirfram virðist það heldur veikara á pappírum en undanfarin ár. Kristján Guðmundsson þjálfar liðið eins og undanfarin ár og er þokkalega bjartsýnn á gengi liðsins. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 682 orð | 1 mynd

„Valur og KR eru í sérflokki í deildinni“

*Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari segir að bestu leikmenn Landsbankadeildarinnar þurfi öflugri samkeppni *Breiðablik gæti stolið stigum af Val og KR Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 1334 orð | 7 myndir

„Verður síst auðveldara en í fyrra“

„ALVEG klárt mál er að við ætlum okkur að vera áfram meðal þeirra bestu,“ segir Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, spurður um markmið liðsins á komandi tímabili. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 787 orð | 2 myndir

„Við byggjum upp til framtíðar“

THEÓDÓR Sveinjónsson stýrir nú liði Fjölnis og er hann á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í efstu deild en áður hefur hann aðstoðað þjálfara Vals, Elísabetu Gunnarsdóttur. Lið Fjölnis er, líkt og nokkur önnur lið í deildinni, skipað tiltölulega ungum leikmönnum en meðalaldur liðsins er 19,3 ár. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 1352 orð | 7 myndir

„Þurfum að hafa metnað til að berjast fyrir titlinum“

VALSMENN fá fljúgandi start inn í Íslandsmótið eftir sigur í Lengjubikarnum og síðan tryggðu þeir sér titilinn meistarar meistaranna með sigri á FH. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 1203 orð | 4 myndir

„Ætlum að festa okkur í sessi“

„MARKMIÐ okkar er að festa Þrótt í sessi í Landsbankadeildinni en það hefur reynst þrautin þyngri á undanförnum árum,“ segir Gunnar Oddsson þjálfari nýliðanna hjá Þrótti Reykjavík sem hafa níu sinnum áður leikið í efstu deild. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 637 orð | 3 myndir

„Ætlum að skemmta okkur í sumar“

FRAMARAR virðast koma nokkuð vel undan vetri ef marka má undirbúningstímabilið. Liðið lék til úrslita bæði í Reykjavíkurmótinu og deildarbikarnum, en varð þó reyndar að gera sér silfrið að góðu í hvorri tveggja keppninni. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 1102 orð | 8 myndir

Betra að hafa menn til skiptanna

„MARKMIÐIÐ hjá okkur er að vinna eins marga leiki og mögulegt er,“ sagði Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, er hann var spurður um hvert markmiðið væri fyrir komandi knattspyrnutíð. „Og mér er alveg sama hvort það verður 1:0 eða 15:0,“ bætti hann við í gamansömum tón. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 96 orð

Byrjað í höllunum

TVEIR leikir í fyrstu umferð Landsbankadeildar kvenna verða spilaðir innanhúss. Opnunarleikurinn, milli Vals og Þórs/KA á mánudaginn kemur, annan í hvítasunnu, fer fram í Egilshöllinni þar sem grasvöllurinn að Hlíðarenda er ekki tilbúinn. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 714 orð

Dagskrá Landsbankadeildar karla 2008

1. umferð Laugardagur 10. maí Fylkir – Fram 14:00 HK – FH 14:00 ÍA – Breiðablik 14:00 Þróttur R. – Fjölnir 14:00 KR – Grindavík 14:00 Keflavík – Valur 16:15 2. umferð Fimmtudagur 15. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 486 orð

Dagskrá Landsbankadeildar kvenna 2008

1. umferð Mánudagur 12. maí Valur – Þór/KA 17:00 Þriðjudagur 13. maí HK/Víkingur – Stjarnan 19:15 Fjölnir – Fylkir 19:15 Afturelding – Breiðablik 19:15 Keflavík – KR 19:15 2. umferð Sunnudagur 18. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 575 orð | 4 myndir

Eðlilegt að fylgjast með

GUNNLEIFUR Gunnleifsson, markvörður HK, og Helgi Sigurðsson, sóknarmaður hjá Val, urðu efstir og jafnir í einkunnagjöf Morgunblaðsins í fyrra. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 134 orð

Einkunnagjöf Morgunblaðsins

EINS og áður mun Morgunblaðið fjalla ýtarlega um Íslandsmótið í knattspyrnu, segja frá leikjum í máli og myndum, ræða við leikmenn, þjálfara, dómara og aðra þá sem koma við sögu. Leitað verður svara við ýmsu sem upp kemur. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 321 orð | 1 mynd

Fimm komnir heim en einn fór út

ÞAÐ eru ekki margir íslenskir leikmenn sem hafa snúið úr atvinnumennsku og gengið í raðir liða í Landsbankadeildinni fyrir tímabilið sem hefst á morgun. Alls eru þeir fimm og koma þeir allir frá liðum á Norðurlöndum. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 1347 orð | 5 myndir

Fjölnisliðið þekkt fyrir sóknarknattspyrnu

„ÞAÐ er gríðarlega mikil tilhlökkun hjá okkur að taka þátt í efstu deild og tólf liða efstu deild. Ég á ekki von á öðru en að þetta verði mjög skemmtilegt,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari nýliða Fjölnis um komandi leiktíð í Landsbankadeild karla. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 657 orð | 1 mynd

Hef miklu meiri tíma en áður

ÓLAFUR Jóhannesson landsliðsþjálfari í knattspyrnu verður í heldur óvenjulegri stöðu í sumar. Mörg undanfarin ár hefur hann þjálfað félagslið en nú er hann sestur í stól landsliðsþjálfara og það breytir heilmiklu fyrir hann. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 176 orð

Hefur ekki áhyggjur af keppnisboltanum

KEPPNISBOLTINN í Landsbankadeild kvenna kemur frá Uhlsport og heitir gripurinn TC Precision Classic. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 588 orð | 3 myndir

Hópurinn er orðinn vel samstilltur fyrir átökin

ÞORKELL Máni Pétursson er sennilega þekktari fyrir að vera dagskrárgerðarmaður á útvarpsstöðinni X-inu og umboðsmaður rokksveitarinnar Mínuss en að vera knattspyrnuþjálfari. Máni tók við liði Stjörnunnar í Garðabæ síðasta haust. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 1300 orð | 10 myndir

Hræðumst ekki væntingarnar

BREIÐABLIK lenti í 5. sæti í Landsbankadeildinni á síðustu leiktíð. Blikarnir þóttu sýna skemmtileg tilþrif undir stjórn Ólafs H. Kristjánssonar, liðið var léttleikandi en um leið agað og varnarleikurinn tók stakkaskiptum frá árinu áður. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 154 orð

Í fótspor feðranna

SEX fyrrverandi landsliðsfyrirliðar Íslands í karlaflokki eiga syni eða dætur í Landsbankadeildum karla og kvenna í ár. *Sif Atladóttir í Val er dóttir Atla Eðvaldssonar sem lék 70 landsleiki frá 1976 til 1991 og var fyrirliði í 31 leik. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 269 orð

Jón Þorgrímur með sjötta liðinu í efstu deild

JÓN Þorgrímur Stefánsson setur nýtt met þegar hann leikur sinn fyrsta leik með Fram í Landsbankadeild karla, væntanlega gegn Fylki á morgun. Hann spilar þá með sínu sjötta félagi í efstu deild, og jafnframt sinn 150. leik í deildinni. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 121 orð

Keppnisbolti frá Uhlsport

Keppnisbolti Landsbankadeildarinnar árið 2008 heitir Uhlsport TC Precision Classic og leysir hann Mitre keppnisboltann af hólmi sem leikið var með í deildinni s.l. tvö ár. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma

FYRIRLIÐAR allra liða í Landsbankadeild karla og kvenna undirrituðu í gær yfirlýsingu undir yfirskriftinni „Fótbolti án fordóma“. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 1194 orð | 10 myndir

Krafan er toppbarátta

FH-ingar hafa verið í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn síðustu fimm árin. Þeir hafa unnið hann þrívegis og orðið í öðru sæti í tvígang og Heimir Guðjónsson, sem er í nýju hlutverki sem þjálfari Hafnarfjarðarliðsins, segir að engin breyting verði á í sumar. Krafan sé að berjast um titilinn. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd

Kristín Ýr er tilbúin í slaginn

SJÚKRASAGA Kristínar Ýrar Bjarnadóttur er löng. Hún spilaði síðast fyrir Val 2004. Þá lenti hún í bílslysi og eftir aðgerð gekk sárum illa að gróa og þegar hún fékk blóðtappa í kjölfarið þurfti hún að hægja á sér. „Það er erfitt að koma sér í... Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 142 orð

Kynning á efstu deild kvenna

MORGUNBLAÐIÐ gefur nú út sérstakt kynningarblað um Landsbankadeild kvenna og er með stærri og ítarlegri kynningu á þeirri deild en nokkru sinni áður. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 336 orð | 1 mynd

Markakóngar 1955-2007

ÞEIR leikmenn sem hafa orðið markakóngar efstu deildar í Íslandsmótinu í knattspyrnu frá því deildaskiptingin var tekin upp 1955 eru: 2007 Jónas Grani Garðarsson, Fram 13 2006 Marel Baldvinsson, Breiðabliki 11 2005 Tryggvi Guðmundsson, FH 16 2004 Gunnar... Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd

Með sama liði í öllum deildum

TVEIR leikmenn sem spila í úrvalsdeild karla í sumar hafa náð þeim einstaka áfanga að leika með sínu félagi í öllum fjórum deildum Íslandsmótsins. Ásgrímur Albertsson úr HK lék með Kópavogsliðinu í 3. deild 2001, í 2. deild 2002, í 1. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 118 orð

Morgunblaðið býður á völlinn

EINS og sl. keppnistímabil mun Morgunblaðið bjóða áskrifendum frítt á völlinn í sumar. 100 miðar verða í boði á einn leik í hverri umferð í Landsbankadeild karla, en umferðirnar eru 22. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 715 orð | 4 myndir

Munum standa okkur með sóma

HK/Víkingur, sem fór taplaust í gegnum 1. deildina síðasta sumar, er ásamt Aftureldingu nýliði í Landsbankadeildinni. Sigurður Víðisson, þjálfari HK/Víkings, er bærilega bjartsýnn fyrir sumarið. Hann nýtur þess að hafa nær óbreyttan leikmannahóp milli ára. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 1260 orð | 5 myndir

Ná Skagamenn að skora mörkin?

ÞEGAR Skagamenn eru nefndir í sambandi við knattspyrnu koma fljótlega upp í hugann hjá knattspyrnuunnendum orðin „– skoruðu mörkin! Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Olga Færseth er langmarkahæst

OLGA Færseth, sem nú hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og glæsilegan feril, er langmarkahæsti leikmaður efstu deildar kvenna frá upphafi. Olga hefur skorað 265 mörk í 202 leikjum fyrir KR, ÍBV og Breiðablik í deildinni. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 347 orð | 1 mynd

Olga hefur oftast verið markakóngur

OLGA Færseth, markahrókur úr Keflavík, hefur ferðast með skotskóna sína á höfuðborgarsvæðinu og hrellt markverði. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Sigurlín á leikja- metið

EDDA Garðarsdóttir úr KR er leikjahæst af núverandi leikmönnum Landsbankadeildar kvenna en hún hefur spilað 145 leiki í efstu deild. Hana skortir þó enn marga leiki til að komast í hóp þeirra leikjahæstu frá upphafi. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 778 orð | 4 myndir

Snöggir og sterkir KR-ingar

KR átti í miklum vandræðum í fyrra í Landsbankadeildinni og liðið bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni undir stjórn Loga Ólafssonar sem tók við liðinu um mitt sumar af Teiti Þórðarsyni. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 571 orð | 4 myndir

Spenna og eftirvænting

AFTURELDING vann sér sæti í Landsbankadeildinni eftir harða baráttu við HK/Víking og Þrótt sl. sumar. Liðið lék skemmtilega knattspyrnu í 1. deildinni og ljóst að uppbyggingarstarf í Mosfellsbænum undanfarin ár er að skila góðum árangri. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 795 orð | 4 myndir

Tilhlökkunin er okkar styrkur

FYLKIR er á sínu þriðja ári í efstu deild. Tveir af máttarstólpum liðsins undanfarin ár, Anna Björg Björnsdóttir og Ásta Hulda Guðmundsdóttir, verða ekki með liðinu í sumar þar sem þær eru báðar erlendis. Björn Kr. Björnsson, þjálfari Fylkis, er þó hvergi banginn. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 471 orð | 2 myndir

Tíu liða deild hjá konunum í fyrsta skipti

ÞAÐ eru tímamót í knattspyrnu kvenna hér á landi í ár. Í fyrsta skipti eru tíu lið í efstu deild, Landsbankadeildinni, og leikirnir verða því fleiri en nokkru sinni fyrr. Fyrsta umferðin fer fram á mánudag og þriðjudag, einn leikur á mánudaginn og fjórir leikir á þriðjudagskvöldið. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 157 orð | 1 mynd

Tólf danskir leikmenn í deildinni í ár

DANIR eru fjölmennastir af erlendum leikmönnum í Landsbankadeild karla þetta árið. Eins og staðan var 8. maí, tveimur dögum fyrir Íslandsmótið, voru 37 erlendir leikmenn á mála hjá liðunum tólf og þar af 12 Danir. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 145 orð

Valsarar þykja líklegir

FYRIRLIÐAR, þjálfarar og forráðamenn félaganna í Landsbankadeild karla spáðu Val sigri en Fjölni og Grindavík falli á sínum árlega kynningarfundi sem haldinn var í Smárabíói miðvikudaginn 7. maí. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 286 orð

Valur næstum því með fullt hús

VALSMENN verða Íslandsmeistarar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu annað árið í röð gangi spá íþróttafréttamanna Morgunblaðsins og sérfræðinganna sem blaðið fékk til að meta stöðu liðanna í deildinni sumar eftir. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 317 orð

,,Við elskum fótbolta“

KEPPNISTÍMABILIÐ í ár er sjötta tímabilið þar sem Landsbankinn leggur nafn sitt við efstu deildir karla og kvenna en markmið bankans hafa verið skýr frá upphafi: Að efla íslenska knattspyrnu og hvetja landsmenn til að mæta á völlinn. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 475 orð | 1 mynd

Viljum festa liðið í sessi í efstu deild

DRAGAN Stojanovic er við stjórnvölinn hjá liði Þórs/KA annað árið í röð. Hann segir leikmannahópinn sterkari en í fyrra, liðið sé enn ungt en hugmyndin sé að byggja upp lið, hægt en örugglega, sem geti fest sig í sessi í efstu deild. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 739 orð | 4 myndir

Það tók tíma að láta liðið ná saman

„SUMARIÐ leggst vel í mig og ég hlakka til því ég held að það geti orðið skemmtilegt, sérstaklega eftir að landsliðið er farið í gang og mótið stærra með fleiri leikjum auk þess sem ég er líka ánægð með liðið mitt,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR-kvenna, um sumarið. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 423 orð

Það verður að taka hart á nöldri

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er að hefjast. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 334 orð | 1 mynd

Þorbjörn skoraði fyrsta markið

ÞORBJÖRN Friðriksson, leikmaður KR-liðsins, skoraði fyrsta markið í efstu deild karla í knattspyrnu eftir að deildaskiptingin var tekin upp 1955. Þorbjörn skoraði markið í leik gegn Víkingi á Melavellinum, sem KR-ingar unnu stórt, 7:0. Meira
9. maí 2008 | Blaðaukar | 101 orð

Ögmundur alltaf í markinu

EF þú heitir Ögmundur og spilar fótbolta eru ansi miklar líkur á því að þú sért markvörður. Allavega þegar litið er á efstu deild karla hér á landi. Tveir Ögmundar hafa spilað í efstu deild frá upphafi og báðir hafa þeir verið markverðir. Meira

Annað

9. maí 2008 | 24 stundir | 225 orð | 1 mynd

10 góð ráð um netnotkun

Vefsíðan www.netoryggi.is hefur það að markmiði að kynna netnotendum örugga notkun netsins. Á síðunni má til að mynda finna 10 góð ráð er stuðla að áhyggjulausri netnotkun. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

10 punda urriði á flugu

Í fyrrakvöld var Páll Ólafsson að veiða í Þingvallavatni í landi þjóðgarðsins ásamt félaga sínum. „Við völdum okkur stað langt frá makríl-körlunum til að fá frið. Um ellefuleytið negldi svo hjá mér stór fiskur. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

21. aldar niðurhalspartí

Liðsmenn rokksveitarinnar Skáta eru nýjungagjarnir. Þeir bjóða gestum tónleika sinna á Organ í kvöld upp á að kaupa plötur útgáfufélags þeirra, Grandmother Records, beint á USB-lykilinn eða á i-Podinn. Allir sem mæta fá svo 5 lög ókeypis. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 152 orð | 1 mynd

262 vefir skoðaðir

Í dag bjóða rúmlega 19% stofnana ríkisins upp á fullkomlega rafræna afgreiðslu. Rafræn þjónusta opinberra aðila hefur aukist gífurlega frá árinu 2005 en árið 2003 buðu aðeins 3% upp á slíka þjónustu. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

38% verðmunur á hreinsun dúnsængur

Að þessu sinni skoða Neytendasamtökin hvað kostar að fara með dúnsæng í hreinsun. Verð er á bilinu 2.100 til 2.900 krónur og lægst hjá efnalauginni Hreint út á Akureyri. Þeir sem eiga þurrkara geta jafnvel þvegið sængurnar sjálfir. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

5 ára dómur fyrir nauðgun

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur Litháum, Arunas Bartkus og Rolandas Jancevicius, sem voru dæmdir í fimm ára fangelsi fyrir hrottalega nauðgun. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 354 orð | 1 mynd

Afgreiðsla á einum stað og engar biðraðir

Ísland.is verður netmiðstöð sem gefur yfirlit um þjónustu opinberra aðila. Þar verður einnig aðgengi að upplýsingum og þjónustu allra opinberra stofnana á einum stað. Verkefnisstjóri Ísland.is er Rebekka Rán Samper sem segir að Ísland.is muni marka tímamót í sögu þjónustu hins opinbera. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 19 orð

Afmæli í dag

Dante skáld, 1265 Alan Bennett leikritaskáld, 1934 Albert Finney leikari, 1936 Glenda Jackson leikkona, 1936 Billy Joel söngvari, 1949 Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd

Afrakstur fyrsta vetrar til sýnis

Myndlistarskólinn í Reykjavík opnar sýningu á verkum nemenda á námsbrautinni Mótun í sýningarrými skólans í dag klukkan 17. Mótun er nýtt nám á háskólastigi þar sem leir og tengd efni eru nýtt sem hráefni til sköpunar og hugmyndavinnu. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Airbus A380 til einkanota

Fasteignajöfurinn Michael Ezra frá Úganda í Afríku gekk nýlega frá kaupum á Airbus A380 farþegaþotu sem hann ætlar að hafa til einkanota, að því er greint er frá á vefsíðu Daily Monitor. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Allir vilja stoppa Uwe Boll

Stride-fyrirtækið, sem er þekktur tyggjóframleiðandi í Bandaríkjunum, hefur ákveðið að leggja sitt af mörkum til að stuðla að gerð betri kvikmynda. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Annar í verkfalli – nú leikararnir

Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðsla í Hollywood er nú óðum að koma sér á réttan kjöl eftir langdregið verkfall. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 441 orð | 1 mynd

Atóm vakna til lífsins

Þorsteinn I. Sigfússon, eðlisfræðiprófessor og framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, og starfsfólk hans fremja gjörning í Hafnarhúsinu á Listahátíð. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 460 orð | 1 mynd

Auðveldari aðgangur fyrir notendur

Á næstu árum verður unnið markvisst að því að fjölga rafrænum eyðublöðum í félags- og tryggingamálaráðuneytinu enda sýna kannanir að Íslendingar eru eftir á í þeim málum þrátt fyrir mikla tölvufærni. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Áfall fyrir Birgi Leif

Tímabil annars íslensks íþróttamanns er í uppnámi en Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur dró sig úr keppni á Opna ítalska mótinu sem hófst í gær vegna meiðsla. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Áfangaheitalisti á ensku

Það fylgir því talsverður undirbúningur að sækja um nám erlendis og umsóknarferlið getur vafist fyrir fólki. Á heimasíðu menntamálaráðuneytisins undir liðnum menntamál má finna orðalista sem getur auðveldað verkið nokkuð. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Áformar rafrænar umsóknir

Einkaleyfastofan áformar nú að hægt verði að leggja inn umsóknir um vörumerki, hönnun, einkaleyfi og greiðslur á rafrænu formi. Einkaleyfastofa var sett á laggirnar 1. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 639 orð | 1 mynd

Árvekniþjónusta næsta skrefið

Hjá Landskerfi bókasafna og Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni er í bígerð að koma upp árvekniþjónustu í Gegni. Með þjónustunni verða notendur látnir vita þegar nýtt efni á þeirra áhugasviði kemur á bókasafnið og mun hún spara bæði notendum og starfsfólki tíma. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Áskrift að fréttum og greinum

Vefrit menntamálaráðuneytisins má finna á heimasíðu þess en í nýjasta tölublaðinu má meðal annars lesa um málþing um nýja sjónvarpstilskipun ESB, úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Suðurnesja og peysufatadag Kvennaskólans. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

„Bara túlkun lögfræðinga“

Andri Árnason lögmaður ríkisins í þjóðlendumálum vísar því á bug að verið sé að ganga á þinglýst landamerki í kröfugerðinni „Þetta er bara túlkun þeirra lögfræðinga sem vinna fyrir landeigendur. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 79 orð

„Gengið á eignir manna“

Friðbjörn Garðarsson lögmaður sem fer með mál fjölda landeigenda á vestanverðu Norðurlandi segir að það sé sitt mat að það séu gerðar þjóðlendukröfur í þinglýstar jarðir í tugum tilfella. „Það er mjög augljóslega verið að ganga á eignir manna. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

„Gengur ekki mikið lengur“

Tap FL Group á fyrsta ársfjórðungi nam 47,8 milljörðum króna. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður félagsins 15,1 milljarði króna. Eignir félagsins að frádregnum skuldum í lok ársfjórðungsins námu 115,2 milljörðum, og handbært fé nam 18,9 milljörðum. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 55 orð

„Í alvöru talað þá er orðið frekar þreytandi að hlusta á fjölmiðla...

„Í alvöru talað þá er orðið frekar þreytandi að hlusta á fjölmiðla lýsa Obama sigurvegara prófkjörsins. Ekki að Obama sé ekki búinn að vinna. [... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Mér sýnist það vera sífellt auðveldara að fá nafnbótina meistari...

„Mér sýnist það vera sífellt auðveldara að fá nafnbótina meistari. „Meissstari Megas mun syngja Passíusálmana“ [...] Svo var Bubbi kallaður „meistari“ OG „kóngur“ í sömu málsgreininni í FBL í dag. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 33 orð

„Sjálfstæðismenn leyfa Ólafi borgarstjóra að leika lausum hala og...

„Sjálfstæðismenn leyfa Ólafi borgarstjóra að leika lausum hala og standa fyrir hverri hallæris- uppákomunni á fætur annarri, til að borgarbúar verði guðslifandi fegnir þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verður aftur borgarstjóri. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

„Virðingarleysi við börn“

Stofnuð hafa verið Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum. Í lögum samtakanna segir að markmið þeirra sé að berjast gegn birtingu ólöglegra áfengisauglýsinga og bættu auglýsingasiðferði með sérstakri áherslu á vernd barna og unglinga. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Bílstjórar mótmæltu við Alþingishúsið

Fjöldi vörubílstjóra kom saman til mótmæla við Alþingishúsið um hádegisbil í gær, þar sem þeir þeyttu flautur og trufluðu umferð. Sturla Jónsson, talsmaður mótmælendanna, segir mótmælin aftur vera komin á fullt skrið. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

BMW aftur með vél ársins

Þýski bílaframleiðandinn BMW hlaut fyrsta sæti í alþjóðlegu vélahönnunarkeppninni („International Engine of the Year Awards“) sem afhent voru í þýsku borginni Stuttgart á miðvikudaginn. 3. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Borgarstarfsmenn láta heyra í sér

Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, segist hafa fengið talsvert af tölvupóstum vegna athugasemda við ráðningarkjör Jakobs Frímanns Magnússonar. Í bréfi óánægðs borgarstarfsmanns til Garðars segir m.a. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 299 orð | 1 mynd

Brunaútköllum sinnt vikulega

Ritstjóri 24 stunda fagnaði í leiðara sínum 7. maí komu franskrar flugsveitar hingað til lands. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 314 orð | 1 mynd

Búið að leggja Trabant

„Það er búið að taka bílinn af númerum og leggja honum inn í bílskúr,“ segir Ragnar Kjartansson söngvari um hljómsveit sína Trabant en þær sögur hafa verið á kreiki að sveitin sé hætt. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Bækur Auðar í kilju

Skáldsögur Auðar A. Ólafsdóttur, Rigning í nóvember og Afleggjarinn, hafa verið endurútgefnar í kiljum. Fyrir Rigningu í nóvember fékk Auður Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2006 og var líka tilnefnd til Menningarverðlauna DV. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 357 orð | 1 mynd

Djasstónlist um hvítasunnuna

Sigurður Flosason saxófónleikari stendur fyrir fernra tónleika djasshátíð í Fríkirkjunni um hvítasunnuna í tilefni 15 ára hljóðritunarferils hans í eigin nafni. Á þessum 15 árum hafa komið út 15 geisladiskar í samvinnu við ýmsa tónlistarmenn. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 307 orð | 2 myndir

Dreifa plötunni sjálf í búðirnar

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Svona er líf þeirra í Eurobandinu þessa dagana. Beint úr ræktinni í viðtöl, sjónvarpsupptökur eða upp í bíl að keyra út nýju breiðskífu sína This is My Life beint í næstu búð. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Dýravernd

Umhverfisráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða dýraverndarlög. Markmið með endurskoðun laganna er m.a. að stjórnsýsla og eftirfylgni mála á sviði dýraverndar verði skilvirk og sem einföldust í framkvæmd. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Dýrir dropar fóru til spillis

Um 200 lítrar af dísilolíu láku á götuna nærri gatnamótum Borgartúns og Höfðatúns um hádegisbil í gær. Að sögn slökkviliðs lak olían út þegar lyftari sem var að flytja olíutank fór á hliðina. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Eðlilegt eftirlit

Af einhverjum ástæðum þykja utanríkisráðherranum þessar spurningar pirrandi og reynir að koma sér undan með þeim útúrsnúningi að eðlilegt eftirlit með siðferði eða siðferðisbresti stjórnmálamanna heyri ekki undir fréttaöflun heldur stjórnmálastarfsemi. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Eigendur geta skráð örmerki á netinu

Á vefsíðunni https://rafraen.reykjavik.is má finna eyðublöð fyrir ýmiss konar framkvæmdir og þjónustu. Á síðunni er t.d. hægt að láta skrá örmerki heimiliskattarins með því að slá inn kennitölu eiganda og örmerkið. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Ekkert inn um lúguna

Íslenskt samfélag er komið einu skrefi nær því að rafvæða öll viðskipti í landinu með því að skilgreina form fyrir einfalda rafræna reikninga. Markmiðið er að allar stofnanir ríkisins geti tekið við rafrænum reikningum fyrir árslok 2008. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Ekki fara yfir á rauðu

Á vefnum logreglan.is er hægt að fræðast um sektir við umferðarlagabrotum og punktamissi. Á vefnum segir: Umferðarpunktar eru viðurlög við umferðarlagabrotum. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Ekki heimild til eignarnáms

Landsvirkjun hefur ekki heimild ríkisstjórnarinnar til eignarnáms vegna Urriðafossvirkjunar. Þetta kom fram í svari umhverfisráðherra við spurningu Atla Gíslasonar í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 151 orð | 1 mynd

Engin barnamynd

Hancock, hin nýja kvikmynd Wills Smiths, virðist vera mun drungalegri og alvarlegri en auglýsingar fyrir myndina hafa gefið til kynna. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Engin hring-torganámskeið

Ökunámskeið sem átti að halda í Björgvin brýtur að mati umboðsmanns jafnréttismála gegn jafnréttislögum. Þingmenn græningja kvörtuðu undan námskeiðinu, sem Félag norskra bifreiðaeigenda, NAF, stóð fyrir. Þar átti að kenna konum að aka í gegnum... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 482 orð | 2 myndir

Er sjúkleikinn í hausnum?

Í leiðara 24 stunda 1. maí sl. skrifar Ólafur Stephensen ritstjóri um heilbrigðiskerfið og mærir mjög kosti einkaframtaksins, þar ríkir kraftur og hreystimennska, en í opinbera rekstrinum deyfð og magnleysi, já gott ef ekki sjúkleiki. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 20 orð

Eurobandið dreifir plötu sinni sjálft

Friðrik Ómar og Regína bjóða upp á persónulega þjónustu og keyra sjálf með nýju plötuna sína í búðirnar í... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Ég bé sig á Dillon í kvöld?

Tvær hljómsveitir með sérstök nöfn slá saman og halda tónleika á Dillon í kvöld. Þetta eru hljómsveitirnar Ég sem er hlaðin utan um fótboltaáhugamanninn Róbert Örn Hjálmtýsson og B. Sig sem er hlaðin utan handboltakappann Bjarka Sigurðsson. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 383 orð

Feðgar í Höfðahyl

Síðastliðna helgi hitti blaðamaður þá feðga Örvar Daða Marinósson og Daða Frey Örvarsson í efsta hyl Elliðaánna, svokölluðum Höfðahyl. Síðastliðin sumur hafa veiðileyfi verið seld í efsta hluta Elliðaánna í maí. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd

Fjöldi valmöguleika á Mitt Reykjanes

Vefsíðan Mitt Reykjanes.is var opnuð nýlega en hún er aðgangur íbúa að þjónustu og þátttöku í sveitarfélaginu. Í boði er fjöldi möguleika, svo sem umsóknir, umræður, erindi og eftirfylgni, samráð, valdar fréttir og fjölmargt annað. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Fritzl varpar sök á nasistana

Josef Fritzl hefur kennt Þýskalandi nasismans um að honum hafi verið innrætt gildismat sem leiddi til þess að hann læsti dóttur sína í kjallara í 24 ár. „Ég er af gamla skólanum,“ stendur í bréfi frá Fritzl. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Fróðleikur og skemmtun

Á vefsíðu breska forsætisráðuneytisins sem finna má á http://www.number-10.gov.uk má finna ýmislegt áhugavert og gagnlegt. Meðal annars má þar horfa á gamlar ræður fyrrverandi forsætisráðherra eins og Churchill og Margaret Thatcher. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 12 orð

Frumkvöðull heimildamynda á Íslandi

Albert Maysels sýnir fræga heimildamynd sína um The Rolling Stones á... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 333 orð | 1 mynd

Fyrsta málið sem fer alla leið

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Fyrsta málið sem fer alla leið

Meint kynferðisbrot sóknarprests á Selfossi gagnvart þremur unglingsstúlkum er fyrsta málið sem fer alla leið til yfirvalda úr fagráði kirkjunnar um meðferð kynferðismála, en málið er jafnframt það fyrsta þar sem meintir þolendur eru börn. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd

Fyrstu skrefin í nýju landi

Það er að mörgu að huga þegar flutt er á milli landa og það getur verið erfitt að átta sig á hvert er best að leita. Þessi leit getur verið sérstaklega flókin ef tungumálakunnáttan er lítil sem engin. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Færri gestir á hótelum í mars

Á vef Hagstofu Íslands, hagstofa.is, er hægt að ná í hinar ýmsu upplýsingar er varða íslenskt samfélag. Þar birtast einnig fréttir daglega um ýmsar niðurstöður er varða land og þjóð sem skemmtilegt er að forvitnast um. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Gaman að spila á sérstökum stöðum

„Mér finnst eiginlega skemmtilegast þegar ég fer á óhefðbundna staði. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 375 orð | 1 mynd

Gálgafrestur sleginn af

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is William Earl Lynd var tekinn af lífi í Georgíufylki aðfaranótt miðvikudags. Hann var fyrsti fanginn sem bandarísk fangelsisyfirvöld gefa banvæna sprautu síðan í september á síðasta ári. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

GPS-tækið gerir þig hættulegan

Tíundi hver ökumaður í Svíþjóð sem notast við GPS-staðsetningartæki í umferðinni í stórborgum hefur lent í árekstri. Notkunin hefur leitt til vandræða, þar sem ökumenn hafa truflast við akstur, misst einbeitingu eða villst af leið. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Greiður aðgangur að þjónustu og upplýsingum

Á vefsíðunni menntagatt.is má finna fjöldann allan af upplýsingum fyrir nemendur, kennara og foreldra. Er markmið Menntagáttar að veita greiðan aðgang að þjónustu og upplýsingum á netinu sem varða skólastarf, s.s. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Gullið heillar

Ekki aðeins hafa kínversk stjórnvöld lyft miklu grettistaki í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í sumar heldur hefur um árabil verið rekin grimm afreksstefna þar í landi og gæla Kínverjar við að heimamenn vinni fleiri gull á leikunum en Bandaríkjamenn,... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 586 orð | 1 mynd

Hann bara verður að víkja

Hvað er eiginlega í gangi í Reykjavík? Hver er stefnan og hvað ræður för? Reykvíkingar og landsmenn allir eiga annað og betra skilið en þann glundroða sem nú ríkir. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Heigl vill hætta í Grey's Anatomy

Leikkonan Katherine Heigl hefur fengið nóg af því að vera í læknaleik og vill hætta í hinni gríðarlega vinsælu Grey's Anatomy-þáttaröð. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 324 orð | 1 mynd

Heimildamyndir komnar í tísku

Einn virtasti heimildamyndagerðarmaður heimsins, Albert Maysels, er staddur hér á landi. Mynd hans, Gimme Shelter, er talin 8. besta heimildamynd allra tíma. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Herbert Guðmundsson er víst langt kominn með nýja plötu sem kemur til...

Herbert Guðmundsson er víst langt kominn með nýja plötu sem kemur til með að heita Spegill sálarinnar. Þrátt fyrir íslenskan titil verða lögin þó öll á ensku. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Hjálmurinn kom til bjargar

Hjálmurinn kom Guðrúnu Þórsdóttur, helsta hjólreiðaþjarki Umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkur, til bjargar þegar hún var keyrð niður á merktri gangbraut við Kringlumýrarbraut og Bústaðaveg í gær. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Hringrás sýknuð af bótakröfu

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fyrirtækið Hringrás var sýknað af bótakröfu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Slökkviliðið krafði fyrirtækið um rúmar 25,6 milljónir vegna tjóns sem verktakafyrirtækið E.T. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 616 orð | 1 mynd

Hundraða milljóna króna samningur

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Hvað er sjúklingatrygging?

Sjúklingatrygging veitir sjúklingum rétt til bóta í ákveðnum tilvikum fyrir líkamlegt eða geðrænt heilsutjón. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Höfundur Péturs Pan

Á þessum degi fæddist í Skotlandi rithöfundurinn James Barrie, maðurinn sem skapaði Pétur Pan. Leikritið Pétur Pan, um drenginn sem neitar að verða fullorðinn, var frumsýnt 27. desember 1904. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Í boði X-D

Ólafur F. Magnússon, borgarstjórinn í boði Sjálfstæðisflokksins, boðaði niðurskurð á ,,óhóflegri þenslu stjórnkerfis borgarinnar“ vegna fyrirhugaðra ráðninga sérfræðinga á mannlausri Mannréttindaskrifstofu nú fyrr í vikunni. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 268 orð

Íbúar uggandi

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Í dag mætast Mugison og Sprengjuhöllin á Íslendingaslóðum í Kanada ...

Í dag mætast Mugison og Sprengjuhöllin á Íslendingaslóðum í Kanada . Þessar tvær vinsælustu sveitir landsins um þessar mundir koma nefnilega báðar til með að spila á íslensk-kanadísku menningarhátíðinni Núna/Now í Winnipeg í kvöld. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 560 orð | 1 mynd

Í einum smelli

„Sérstaða Rafrænnar Reykjavíkur felst í umfangi þjónustunnar og síaukinni áherslu á sjálfvirkni og sjálfsafgreiðslu,“ segir Álfheiður Eymarsdóttir hjá Reykjavíkurborg. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Í hnallþórurnar Þetta verður fyrsta ferðahelgi sumarsins og líklegast...

Í hnallþórurnar Þetta verður fyrsta ferðahelgi sumarsins og líklegast verða margir í sumarbústöðum. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Jakob Frímann í þegnskyldu

Nýr framkvæmdastjóri miðborgarmála segir ungfrú Reykjavík með brenndar tennur. Hann ætlar að taka á með borgarstjóra sem hafi hreinni og tærari sýn á íslenska náttúru en aðrir stjórnmálamenn. Launin segir hann ekki jafnast á við launakjör sín síðustu... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Jóga, ekki sjálfsvíg

Svíinn Olivia Haglund fékk lítinn frið til að gera jógaæfingarnar sínar í Malmö. Hún kom sér vel fyrir á húsþaki, en heilmikil læti trufluðu æfingarnar. Þar var kominn lögreglumaður í kranabíl, sem ætlaði að fá Haglund ofan af því að fremja sjálfsvíg. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Kastar flugu vel

Arnar Tómas Birgisson, þrettán ára, kastar flugunni listilega vel enda hefur hann kastað flugu síðan hann var sex ára. Þessa dagana veiðir hann daglega við... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 278 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Borgarstjóri og ráðherrar settu upp sparisvipinn á morgunfundi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í fyrradag, þar sem átakinu „Hjólað í vinnuna“ var hleypt af stokkunum í sjötta sinn. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Kokteilkabarett

„Við segjum svartsýni og bölsýnisspám stríð á hendur,“ segir Örn Árnason um söngdagskrá sem hann flytur ásamt Óskari Péturssyni og Jónasi Þóri í KA-heimilinu á mánudag, annan í hvítasunnu. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Konur standa saman 11. maí Þetta er afrakstur af kvennaráðstefnunni í...

Konur standa saman 11. maí Þetta er afrakstur af kvennaráðstefnunni í New York fyrr árinu, segir Margrét K. Sverrisdóttir , formaður Kvenréttindafélags Íslands. Þar vöktu íslenskar konur athygli með utanríkisráðherra í fararbroddi. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 403 orð | 1 mynd

Kosið rafrænt í þremur sveitarfélögum

Stefnt er að því að hægt verði að kjósa rafrænt til sveitarstjórnar í tveimur til þremur sveitarfélögunum í næstu kosningum. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Kólnandi veður

Austan og norðaustan 10-18 m/s, hvassast síðdegis. Víða rigning, en rigning eða slydda fyrir norðan. Heldur kólnandi... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 212 orð | 2 myndir

Kóngaleikir

Þeir sem alast upp við sögur af kóngum og drottningum og prinsum og prinsessum vita allt um undur ævintýra. Raunveruleikinn er svo allt annar. Kóngafólk passar nefnilega svo merkilega illa við raunveruleikann. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Kynið hefur áhrif á menntun og störf

Þrátt fyrir mikla jafnréttisbaráttu undanfarin ár er íslenskt menntakerfi og vinnumarkaðurinn mjög kynjaskiptur sem á móti getur haft gríðarleg áhrif á samfélagið. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Laugarvatn lifnar við

Bleikjan er farin að gefa sig í Laugarvatni og Hólá. Veiðimenn sem kíktu þangað í gær og fyrradag náðu nokkrum fallegum bleikjum í ármynninu. Að sögn Elsu Pétursdóttur í Útey hefur vorið verið mjög kalt og veiðimenn lítið reynt fyrir sér. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Leggur sjálfur í stæði

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen kynnti nýverið Park Assist Vision-tölvubúnaðinn á iðnaðarsýningunni í Hannover. Kerfið notast við myndavélar og skynjara þannig að bíllinn geti sjálfur lagt í bílastæði. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 377 orð | 1 mynd

Leiðarljósið að auka þjónustu

Á vegum heilbrigðisráðuneytis er unnið að þróun sérstakrar upplýsingamiðstöðvar á netinu. Þar á að vera hægt að nálgast upplýsingar um heilbrigðismál á nánast öllum sviðum. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd

Leiðarvísir sem veitir auðvelt aðgengi

Leiðarvísirinn island.is veitir auðvelt aðgengi að opinberri þjónustu en síðan er upplýsinga- og þjónustuveita fyrir almenning með heildstæðum upplýsingum um þjónustu ríkis og sveitarfélaga. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Letibikkjum fækkar

Hreyfing meðal framhaldsskólanema eykst talsvert, ef marka má rannsókn sem unnin var af Rannsóknum og greiningu og kynnt í gær. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Liggja undir grun um vændiskaup

Sænskir hermenn hafa verið sakaðir um að kaupa sér þjónustu vændiskvenna meðan þeir sinntu friðargæslu á vegum Evrópusambandsins í Austur-Kongó. Reglur ESB fyrir friðargæsluliða sína banna vændiskaup. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 616 orð | 2 myndir

Lítil hugleiðing um geðheilsu innflytjenda

Í tilefni af Alþjóðageðheilbrigðisdeginum í fyrra (10. október) var haldin ráðstefna sem bar yfirskriftina: „Innflytjendur og geðheilbrigði“. Ráðstefnan var haldin að frumkvæði Geðhjálpar auk ýmissa samstarfsaðila. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Markaðsstjóri

Jón Axel Ólafsson hefur verið ráðinn markaðs- og þróunarstjóri Árvakurs, sem gefur m.a. út 24 stundir. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Markaður kaupenda

Hrunið á spænska húsnæðismarkaðnum er meðal annars sagt vera vegna þess að margir geta ekki greitt lánin sem þeir tóku fyrir kaupum á fasteignum. Fasteignasalinn Heidi Ch. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 87 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 800...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 800 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum Atlantic Petroleum, eða 3,35%. Bréf Færeyjabanka hækkuðu um 2,04%. Mesta lækkunin var á bréfum Exista, eða 1,81%. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 115 orð

Miklar hræringar hjá Icelandair

Birkir Hólm Guðnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Icelandair. Birkir hefur starfað hjá félaginu um árabil, nú síðast sem svæðisstjóri þess á Norðurlöndum, með aðsetur í Kaupmannahöfn. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Minni hagnaður

Hagnaður japanska bílarisans Toyota dróst saman um 28% á fyrsta ársfjórðungi. Hagnaðurinn nam 316,8 milljörðum jena, jafnvirði 232 milljörðum króna, samanborið við 440,1 milljarð jena á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Minntust fórnarlamba slysa

Um 3.000 manns komu saman til að ganga gegn slysum síðdegis í gær. Hjúkrunarfræðingar á Landspítala fóru fyrir göngunni sem hófst við Landspítala á Hringbraut. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 358 orð | 1 mynd

Nauðsynlegur hlekkur í nýsköpun

Impra er deild innan Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem er til leiðsagnar fyrir frumkvöðla, lítil og meðalstór fyrirtæki en á heimasíðu Impru má finna margvíslegar upplýsingar um starfsemi deildarinnar og styrkjaúthlutun. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 328 orð | 1 mynd

Námsferill brátt aðgengilegur á rafrænu formi

Inna er upplýsingakerfi framhaldsskóla á Íslandi en vorið 2007 var gerður samningur á milli menntamálaráðuneytis og Skýrr um kaup og yfirtöku Skýrr á Innu. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Námskrá fyrir íslenskunám

Námskrá fyrir grunnnám í íslensku fyrir útlendinga má finna á heimasíðu menntamálaráðuneytisins undir liðnum útgefið efni. Þar má meðal annars finna upplýsingar um skipan náms, námsmat og áfangalýsingu. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 640 orð | 1 mynd

Netríkið Ísland

„Það er sjálfsagt að þjónusta opinberra stofnana taki mið af þörfum samfélagsins og því tæknistigi sem þjóðin er á,“ segir forsætisráðherra, Geir Haarde, sem leiðir nýja og metnaðarfulla stefnu um upplýsingasamfélag sem ríkisstjórnin hefur nýlega samþykkt. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 251 orð | 1 mynd

Netsíma skipt út fyrir betri þjónustu

Samkvæmt verðskrá fjarskiptafyrirtækisins Tals, sem varð til á dögunum með sameiningu símafyrirtækjanna SKO og Hive, hefur verð á símtölum úr heimasíma til útlanda margfaldast, sé miðað við verðskrá Hive á símtölum til útlanda. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Neyðarvegabréf er mögulegt

Neyðarvegabréf skulu því aðeins gefin út að umsækjandi hafi ekki getað nýtt sér hraðafgreiðslu við útgáfu almenns vegabréfs. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 44 orð

NEYTENDAVAKTIN Hreinsun á dúnsæng Efnalaug Verð Verðmunur Hreint út á...

NEYTENDAVAKTIN Hreinsun á dúnsæng Efnalaug Verð Verðmunur Hreint út á Akureyri 2.100 Fönn Reykjavík 2.170 3 % Hraðhreinsun Austurlands 2.200 5 % Efnalaug Suðurnesja 2.215 5 % Kjóll og hvítt Reykjavík 2.450 17 % Efnalaug Garðabæjar 2. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Niðurgreiðsla á húshitun

Um 90 prósent landsmanna hafa aðgang að jarðhita til að kynda hús sín en íbúar þeirra svæða sem ekki hafa aðgang að jarðhita og kynda hús sín með raforku eða olíu njóta niðurgreiðslna á húshitun. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Niðurgreiðsla vegna sálfræðiþjónustu við börn

1. janúar 2008 tók gildi samningur á milli Tryggingastofnunar ríkisins og Sálfræðingafélags Íslands um sálfræðiþjónustu við börn með alvarlegar geð-, hegðunar- og þroskaraskanir. Samningurinn er tilraunasamningur og gildir til 31. desember 2008. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Nískupúkinn Lindsay Lohan

Djammdúkkan Lindsay Lohan vinnur nú að því að koma sinni eigin fatalínu á markaðinn og lýsir nú eftir fyrirsætum til að leika í auglýsingu. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

Níu af hverjum tíu

Tölvur og internet eru stór hluti af daglegu lífi nærri því allra Íslendinga í starfi og leik. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 400 orð | 1 mynd

Nýir tímar

„Með nýrri stefnu ríkistjórnarinnar um upplýsingasamfélagið renna upp nýir tímar,“ segir Halla Björg Baldursdóttir, tölvunarfræðingur og verkefnisstjóri í rafrænni stjórnsýslu á skrifstofu upplýsingasamfélagsins í forsætisráðuneyti. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Oasis-lög farin að leka á netið

Bresku poppararnir í Oasis munu í ágústmánuði gefa út sjöundu breiðskífu sína en platan hefur, enn sem komið er, ekki fengið nafn. Nú hafa þrjú lög af plötunni lekið á netið og hafa Oasis-aðdáendur farið víða til að leita að lögunum. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð

Olíutunnan nærri 124 dölum

Heimsmarkaðsverð á olíu náði sögulegu hámarki í gær þegar tunnan kostaði tæpa 124 dali. Hækkunin kom þrátt fyrir óvæntar fréttir af því að birgðir Bandaríkjamanna væru meiri en áður var haldið. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 480 orð | 1 mynd

Opna kaffihús á Spáni

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Óska eftir upplýsingum um laun

Borgarráðsfulltrúar minnihlutans hafa óskað eftir upplýsingum um launakjör ýmissa starfsmanna borgarinar, svo sem sviðsstjóra, skólastjóra og leikskólastjóra. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Óvíst að afleysingafólk finnist

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 394 orð | 1 mynd

Pappírslausir þjóðflutningar

Íslendingar eru aðilar að samstarfi fjórtán Evrópulanda sem hafa stofnað til tilraunaverkefnis á sviði gagnvirkra samskipta. Verkefnið byggir á notkun rafrænna skilríkja. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Paul McCartney gefur plötu sína

Gamla brýnið Paul McCartney hefur ákveðið að gleðja Breta og mun gefa nýjustu plötu sína, Memory Almost Full. Eintak af plötunni mun fylgja með hverju eintaki af breska dagblaðinu Daily Mail hinn 18. maí. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Rafræn rjúpnaveiðidagbók

Einu sinni á ári skila skotveiðimenn veiðiskýrslum á skilavef Umhverfisstofnunar óháð því hvort eitthvað var veitt eða ekki. Þeir sem hafa gefið upp netfang fá sent í janúar lykilorð sem þeir nota til þess að skila skýrslunni og greiða fyrir... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Rigning eða súld

Suðaustan 8-10 m/s og rigning eða súld, en austan 10-15 við norðurströndina og slydda. Hiti 1 til 9 stig, svalast... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 315 orð | 1 mynd

Rokkað í Árborg

Tónlistarmenn sem eiga rætur að rekja til Árborgarsvæðisins verða fyrirferðarmiklir á dagskrá hátíðarinnar Vors í Árborg. Yfir eitt hundrað viðburðir eru í boði. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 78,47 1,91 GBP 153,35 1,96 DKK 16,21 1,99 JPY 0,75 3,33 EUR...

SALA % USD 78,47 1,91 GBP 153,35 1,96 DKK 16,21 1,99 JPY 0,75 3,33 EUR 120,97 1,99 GENGISVÍSITALA 156,36 2,00 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Saman gegn slysum

„Það sást víða tár á hvarmi þegar við slepptum blöðrunum og það var gert í þögn,“ segir Soffía Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur, en milli þrjú og fjögur þúsund manns komu saman til að ganga gegn slysum í blíðskaparveðri í Reykjavík í gær. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Samningur upp á 400 milljónir

Soffía Vagnsdóttir, fyrrverandi formaður bæjarráðs Bolungarvíkur, undirritar í dag ásamt systkinum sínum 400 milljóna króna samning við þýska ferðaskrifstofu. Smíða á 25 hús og 25 báta fyrir ferðamenn sem koma í stangveiði til... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Sektir og viðurlög

Árið 1997 var tekið upp refsipunktakerfi á Íslandi en slíkt kerfi hafði reynst mjög vel meðal annarra þjóða. Kerfið gerir ráð fyrir að þeir brotlegu í umferðinni safni refsipunktum en utan þess þarf fólk að greiða ákveðna sekt. Á síðunni www.us. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 234 orð | 1 mynd

Selur Hawaii-skyrturnar sínar

Eftir nokkurra mánaða aðhald og daglegar heimsóknir í ræktina passar Dr. Gunni ekki lengur í litríku Hawaii-skyrturnar sínar, sem hann er þekktur fyrir að klæðast. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Sign á Download „Mér finnst sú staðreynd að ég er að fara að spila...

Sign á Download „Mér finnst sú staðreynd að ég er að fara að spila á sama sviði og Kiss út í hött,“ segir Ragnar Zolberg en sveit hans Sign hefur verið valin til þess að spila á Download festival, einni stærstu þungarokkshátíð heims, í júní. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 182 orð | 1 mynd

Sjómennska ekki fyrir konur

Þó að það virðist ekki við fyrstu sýn þá getur verið ansi skemmtileg að vafra um á heimasíðum ráðuneytanna og ýmislegt fróðlegt sem þar má finna. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd

Slitin ekki vegna olíuhreinsistöðvar

Anna Guðrún Edvardsdóttir, oddviti A-listans í Bolungarvík og núverandi formaður bæjarráðs, vísar því á bug að samstarfsslitin við K-lista hafi verið vegna skiptra skoðana um olíuhreinsistöð. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 567 orð | 1 mynd

Snyrtimennska í fyrirrúmi

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Það sem er á dagskrá um hvítasunnuhelgina er hvítur stormsveipur í miðborginni. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Sorglegur endir

„Þetta er vafalítið erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið um ævina,“ segir niðurbrotin Dagný Linda Kristjánsdóttir skíðadrottning, en hún hefur orðið að hætta skíðaiðkun vegna þrálátra meiðsla í fæti. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 256 orð | 1 mynd

Sparar gríðarlegan pappírs- og tímakostnað

Umhverfisstofnun hefur sótt um styrk til að koma á fót umsókna- og spurningagrunni á vefsíðu sinni. „Það sem við viljum gera er í raun tvíþætt en fléttast þó saman. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Spekingar spjalla

Flugu-valkvíði getur hrjáð veiðimenn á ögurstundu. Þá getur verið gott að kalla til einhvern félaga, sýna honum fluguboxin og fá hjálp við valið. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Starfsnemar í starfsþjálfun

Árlega auglýsir utanríkisráðuneytið eftir almennum starfsnemum í starfsþjálfun. Starfsþjálfunin fer að öllu leyti fram hjá sendiráðum og fastanefndum Íslands erlendis og stendur yfir í um sex mánuði. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 357 orð | 1 mynd

Stóraukið framboð á rafrænni þjónustu

„Stefnan Netríkið Ísland er hnitmiðaðri en fyrri stefnur,“ segir Guðbjörg Sigurðardóttir, skrifstofustjóri upplýsingasamfélagsins í forsætisráðuneyti og formaður nefndar um mótun nýrrar stefnu um upplýsingasamfélagið. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Stórbleikjur úr Hlíðarvatni

Hlíðarvatn í Selvogi er eitt vinsælasta veiðivatn landsins. Stangafjöldi þar er takmarkaður og því komast færri að en vilja á vorin, sem er langvinsælasti veiðitíminn. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Strandsiglingar að nýju

Vegna umræðu síðustu daga um strandsiglingar minnir VG á að Jón Bjarnason, þingmaður flokksins, hefur ítrekað lagt fram þingsályktunartillögu um að reglulegar strandsiglingar milli landshluta verði hafnar á ný. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 398 orð | 1 mynd

Stuðla að öruggum samskiptum

Útgáfa rafrænna skilríkja, sem gilda munu í rafrænum samskiptum almennings, fyrirtækja og stofnana, hefst í sumar. Um er ræða samstarf fjármálaráðuneytis og banka og sparisjóða. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Stuðlað að friði

Það eru margir sem vilja láta gott af sér leiða, ferðast til stríðshrjáðra landa og stuðla að friði á allan mögulegan hátt. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Styrkir til menningarmála

Menntamálaráðuneytið veitir styrki til lista og annarra menningarmála en umsóknir eru afgreiddar sex sinnum á ári og hægt er að sækja um styrkinn á vefsíðu ráðuneytisins. Umsóknin skal m.a. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 314 orð | 6 myndir

S ú staðhæfing Kevin Keegan að Newcastle sé milljón mílur frá því að...

S ú staðhæfing Kevin Keegan að Newcastle sé milljón mílur frá því að geta keppt við stóru liðin í Englandi hefur farið fyrir brjóstið á launagreiðanda hans og eiganda liðsins Mike Ashley . Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Tárin hennar Camillu

Camilla Sigmundsdóttir er 90 ára og býr á dvalarheimili aldraðra á Þingeyri. Í sumar verður heimilinu lokað í mánuð og þá verður Camilla að flytja til Ísafjarðar. Hjúkrunarforstjórinn segir að því miður séu ekki til peningar til að borga... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 433 orð | 1 mynd

Telja ósamræmi í orðum og efndum

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði á fundi með stjórn Landssambands landeigenda 16. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Titringur

Ráðning verkefnastjóra miðborgarinnar, hvernig hana bar að og á hvaða launakjörum hann verður veldur gríðarlegum titringi meðal starfsmanna borgarinnar. [...] Persóna Jakobs Frímanns er ekki mergurinn málsins hér. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Tollkvótar á netinu

„Við ætlum okkur að gera tilboð í tollkvóta rafrænt. Tilboðsaðilar geta boðið í tollkvótana á netinu og þannig fylgst með allri framvindu mála, séð hvað aðrir eru að bjóða hverju sinni. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Trabant ekki starfandi

Hljómsveitin vinsæla er ekki lengur starfandi og ekki vitað hvort, eða hvenær, hún verður gangsett á... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 701 orð | 2 myndir

Tryggur boðar bragarbót

Mikil þróunarvinna á sviði rafrænnar stjórnsýslu og gagnvirkra samskipta á sér stað hjá Tryggingastofnun ríkisins. Nýr þjónustuvefur fer í loftið á næstunni. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Umræða um samgöngur

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á umræðu á vef samgönguráðuneytisins. Þar verða kynnt mál sem eru til umfjöllunar í ráðuneytinu og leitast við að fá fram viðbrögð einstaklinga sem og hagsmunaaðila. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Umsagnir starfsgreina

Samgönguráðuneytið hefur ætíð leitast við að senda hagsmunaaðilum til umsagnar hvers konar drög að lagafrumvörpum og reglugerðum sem snerta viðkomandi starfsgrein en það eru ýmsir málaflokkar sem falla undir ráðuneytið. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 383 orð

Vandrötuð leið

Mun fleiri kynferðisbrot gegn börnum hafa verið tilkynnt það sem af er árinu en á sama tíma í fyrra. Vonandi er það vísbending um að þolendurnir eða þeir, sem hafa vitneskju um brotin, séu reiðubúnir að segja frá, fremur en að ofbeldið hafi aukizt. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 258 orð | 2 myndir

Vanir öllum þessum hrakspám

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is „Staðan gæti satt best að segja verið betri hjá mér svona rétt fyrir mót,“ segir Milan Stefán Jankovic, þjálfari nýliða Grindvíkinga í Landsbankadeildinni. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Varnarkerfi utan Póllands

Til greina kemur að finna eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna stað utan Póllands, ef viðræður stjórnvalda ganga illa. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Vegfarendur á Austurvelli í gær urðu varir við tökulið frá SagaFilm og...

Vegfarendur á Austurvelli í gær urðu varir við tökulið frá SagaFilm og hafa kannski velt því fyrir sér hvað hafi verið þar á seyði. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 507 orð | 1 mynd

Veiði hér á hverjum degi

Veiði hófst í Elliðavatni 1. maí síðastliðinn. Strax á fyrsta degi flykktust veturþreyttir veiðimenn að vatninu, enda hiti í lofti og veiðivon með besta móti. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Viðamikill gagnagrunnur

Á undanförnum árum hefur verið byggður upp viðamikill gagnagrunnur hjá Ferðamálastofu þar sem eru nú upplýsingar um vel á annað þúsund ferðaþjónustuaðila um allt land ásamt ýmsum hagnýtum upplýsingum fyrir ferðafólk, bæði á ensku og íslensku. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 357 orð | 1 mynd

Vill nýta féð betur

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Vinsæl mús

Maxímús Músíkús hefur notið mikilla vinsælda síðan hann steig fram í sviðsljósið í lok mars. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Virðing, virkni og velferð að leiðarljósi

Á vefsíðu velferðarsviðs Reykjavíkurborgar má kynna sér ýmiss konar kannanir og verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við starfssvið sviðsins. Meðal efnis eru niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 5., 6. og 7. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Euroband á Players Tónlist Eurobandið með þau Friðrik Ómar og Regínu Ósk í fararbroddi, heldur uppi sannkallaðri Eurovision-stemningu á skemmtistaðnum Players í Kópavogi laugardagskvöldið 10. maí. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 369 orð | 1 mynd

Þjónustan er útgangspunktur

Almenningi opnast fjölmargir möguleikar til gagnvirkra samskipta á nýju vefsetri lögreglunnar sem tekið verður í notkun síðar á þessu ári. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Þjónusta og aðgerðir

Guðbjörg Sigurðardóttir segir nýja stefnu um upplýsingasamfélagið byggjast á þjónustu, skilvirkni og framþróun en ráðist verður í 65 aðgerðir á framkvæmdatíma... Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Þriðja foreldrið

Halldór Gylfason leikari hefur sent frá sér nýtt lag til stuðnings fótboltadeild Þróttar. Hann hefur trú á sínum mönnum þrátt fyrir litríka sögu félagsins. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 260 orð | 2 myndir

Þriðja sætið yrði góður árangur

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
9. maí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Þyngir dóm yfir nauðgara

Hæstiréttur hefur þyngt dóm Héraðsdóms Austurlands yfir 44 ára karlmanni, Bjarna Tryggvasyni. Dóminn hlaut hann fyrir nauðgun. Bjarni hlaut 18 mánaða fangelsisdóm í héraði en Hæstiréttur þyngdi dóminn í tvö ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.