Greinar sunnudaginn 11. maí 2008

Fréttir

11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

100 ára afmæli

HRÓÐNÝ Einarsdóttir verður 100 ára mánudaginn 12. maí næstkomandi. Hún fæddist árið 1908 á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dalasýslu. Foreldrar hennar voru Ingiríður Hansdóttir og Einar Þorkelsson. Hróðný giftist Jóhannesi úr Kötlum, skáldi, þann 24. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð

Alþjóðleg ráðstefna um borgarhönnun og listir í opinberu rými

SÍÐARI hluti ráðstefnunnar Hafnarborgir: Endurbygging hafnarsvæða og miðborga (Reinventing Harbour Cities. International Conference on Urban Planning and Art in Public Space) fer fram í Norræna húsinu laugardaginn 10. maí kl. 10–17. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 358 orð

Athugasemd frá Hlyni Hallssyni

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Hlyni Hallssyni, varamanni VG í Skólanefnd Akureyrar, vegna ummæla Elínar Margrétar Hallgrímsdóttur í Morgunblaðinu í vikunni: „Formaður skólanefndar Akureyrarbæjar sendi nýverið... Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Áformað að Kröfluvirkjun stækki um allt að 250%

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is FYRIRHUGAÐ er að reisa allt að 150 MW jarðhitavirkjun við Kröflu í Skútustaðahreppi í Þingeyjasýslu. Virkjunin, Kröfluvirkjun II, er hugsuð sem viðbót við virkjunina sem fyrir er en afl hennar er 60 MW. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Áhlaup á Kaupþing í Noregi

NORSKIR viðskiptavinir Kaupþings tóku út sparifé að andvirði um 235 milljónir norskra króna, hátt í 3,7 milljarða íslenskra króna, á fyrstu þremur vikum aprílmánaðar. Meira
11. maí 2008 | Innlent - greinar | 1169 orð | 3 myndir

„Ég á ekkert annað land“

Afmæli | 60 ár eru frá stofnun Ísraels og enn er ólga fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 33 orð

Braust inn til að pissa

BROTIST var inn í líkamsræktarstöðina Baðhúsið í Brautarholti aðfaranótt laugardagsins. Innbrotsmaðurinn reyndist vera góðkunningi lögreglunnar sem sagðist hafa brotist inn til þess eins að pissa. Að loknu spjalli við lögregluna var honum... Meira
11. maí 2008 | Innlent - greinar | 193 orð | 1 mynd

Bændur uggandi

VÆNTANLEG matvælalöggjöf gæti leitt til þess að innlendri framleiðslu verði ýtt til hliðar á smásölumarkaðnum, að mati þeirra sem hagsmuna eiga að gæta í landbúnaði. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Dansandi listamenn á Nóaborg

ÞAÐ eru hæfileikarík börn sem dvelja á leikskólanum Nóaborg í Reykjavík, en þau luku nýverið dansnámskeiði sem Auður Haralds danskennari stóð fyrir. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Dr. Björn Björnsson

DR. Björn Björnsson prófessor lést að morgni föstudagsins 9. maí, 71 árs að aldri. Foreldrar Björns voru Björn Magnússon, dr. theol. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Fangelsi ekki staður fyrir geðsjúka einstaklinga

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „Þetta er mikið áhyggjuefni. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Farið á tölti um Tungubakka við Leirvog

ÞESSIR hestamenn í Mosfellsbæ riðu um grynningar við Tungubakka í Mosfellsbæ þegar ljósmyndari Morgunblaðsins flaug þar yfir. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fimmta platan tilbúin

NÝJASTA plata Sigur Rósar er tilbúin, og kemur hún út í lok júní. Um er að ræða fimmtu hljóðversskífu sveitarinnar, en hún hefur ekki enn hlotið nafn. Sigur Rós fer í tónleikaferðalag í sumar, og mun sveitin spila í 19 löndum á 88 dögum. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fyrirlestur um Kaupmannahöfn

Í TILEFNI 30 ára afmælis Félags íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, stendur félagið fyrir fyrirlestri á Grand hótel þriðjudaginn 13. maí. Fyrirlesari er Jan Gehl arkitekt og prófessor frá Kaupmannahöfn. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gjarðirnar mætast í vorgróðrinum

HESTURINN var öldum saman nefndur þarfasti þjónninn, enda landið illt yfirferðar og vegir lélegir langt fram eftir tuttugustu öld. Bíllinn tók þá við þessu hlutverki og með vaxandi velmegun hefur þótt sjálfsagt að á hverju heimili séu nokkrar bifreiðar. Meira
11. maí 2008 | Innlent - greinar | 2726 orð | 4 myndir

Íslenskur landbúnaður til Evrópu?

Umdeilt er hversu mikil áhrif ný matvælalöggjöf á eftir að hafa á íslenskan landbúnað og framleiðslu á búfjárafurðum. Þá eru skiptar skoðanir á því hvort neytendur muni njóta góðs af breytingunni til langs tíma litið og hvort stigið sé skynsamlegt skref fyrir sjálfstæða þjóð. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Játar á sig bankaránið

KARL á þrítugsaldri hefur játað að hafa framið rán í útibúi Landsbankans í Bæjarhrauni í Hafnarfirði sl. miðvikudag en maðurinn var handtekinn í fyrrakvöld. Að sögn lögreglunnar var hann einn að verki. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð

Leigir Fokker 50 vél til Air Baltic

FLUGFÉLAG Íslands og lettneska flugfélagið Air Baltic hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um leigu á einni Fokker 50 flugvél Flugfélags Íslands til Air Baltic. Afhending vélarinnar mun fara fram í byrjun september nk. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Leit og svör

13. Sá Guð, sem er skapari himins og jarðar, efnis jafnt sem anda, helgar allt mannlegt, sem er samhljóða góðum sköpunarvilja hans. Eins hlýtur hann að dæma hitt, sem er í mótsögn við þann vilja. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Líkamsárás í Eyjum

RÁÐIST var á mann á sextugsaldri í Vestmannaeyjum aðfaranótt laugardagsins. Óttast var að hann hefði hlotið heilahristing eða jafnvel höfuðkúpubrot og var hann því, að ósk læknis, fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 13. maí.

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 13. maí. Fréttaþjónusta verður á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, alla hvítasunnuhelgina. Senda má ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Námskeið í jákvæðri og öruggri netnotkun

SAFT, vakningarverkefni Heimilis og skóla um örugga netnotkun barna og unglinga á netinu og tengdum miðlum, stendur fyrir „train the trainers“ námskeiði um jákvæða og örugga netnotkun þann 13. maí kl. 15.30-16.50 í Kennaraháskóla Íslands. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Rafræna stílabókin eykur námsgetu

Eftir Jóhönnu M. Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „Nemendur Melaskóla tóku þessu fagnandi sem sínu vinnutæki og mátu það sem kærkomna nýjung. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Rjúpur

Rjúpur. „Krían er komin og himbrimi á tjörnunum!“ Glaðleg rödd Sigurjóns á Kaldbak heilsaði mér í símanum. Þetta var á miðvikudaginn og ég heyrði á rómnum, að hann byggist við að ég brygði undir mig betri fætinum og flýtti mér norður. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ræðir samskipti landanna

Utanríkisráðuneytið hefur staðfest að Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun koma til Íslands 30. maí. Aðeins er um að ræða dagsheimsókn en undirbúningur fyrir heimsóknina er á byrjunarstigi. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð

Sektir gegn nöglunum

LÖGREGLAN á Selfossi mun frá og með næsta fimmtudegi sekta ökumenn bíla sem enn eru á negldum hjólbörðum. Sektin nemur 5.000 krónum á hjólbarða eða 20.000 krónum á fjögurra hjóla fólksbíl. Meira
11. maí 2008 | Innlent - greinar | 297 orð | 1 mynd

Skilja ekki Júróvisjón

EGILL „Gillz“ Einarsson, hljómborðsleikari stuðsveitarinnar Merzedes Club, sem varð í öðru sæti í undanrásum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hér á landi í vetur, segir íslensku þjóðina misskilja keppnina. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Staðan í samfélagsgeðþjónustu

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is MÁLÞING um samfélagsgeðþjónustu verður haldið 13. maí. Sáu þær Auður Axelsdóttir og Jóhanna Erla Eiríksdóttir iðjuþjálfar um að skipuleggja það en Jóhanna stýrir vettvangsteymi í Kaupmannahöfn. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Svo má deigt járn brýna

LÁRA Hanna Einarsdóttir hefur staðið fyrir baráttu gegn áformum um Bitruvirkjun, allt að 135 MW jarðgufuvirkjun, sem fyrirhugað er að reisa við Ölkelduháls, við Reykjadal ofan Hveragerðis, og á að framleiða rafmagn fyrir álver í Helguvík. Meira
11. maí 2008 | Innlent - greinar | 401 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Það hefur enginn áhuga á því að verðbólgan festist hér í sessi. Geir H. Haarde forsætisráðherra á fundi forystu ríkisstjórnarinnar með fulltrúum aðila á vinnumarkaði og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ungir og eldri Verzló-stúdentar hittast og gleðjast

VERZLUNARSKÓLINN stendur fyrir miklum fagnaði laugardaginn 17. maí nk. fyrir afmælisárganga skólans, þ.e. stúdenta sem eiga afmæli sem mælist í hálfum eða heilum tug. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Útgáfa nýrra frímerkja

IÐNHÖNNUN, aldarafmæli, sendibréf og „Frímerkin mín“ eru myndefni á fimm frímerkjaröðum sem Íslandspóstur gaf út 8. maí. Í röð um íslenska iðnhönnun eru fjögur frímerki þar sem myndefnið er alíslensk hönnun. Meira
11. maí 2008 | Innlent - greinar | 947 orð | 2 myndir

Viðsjál arfleifð '68 kynslóðarinnar?

Eftir Daniel Cohn-Bendit Dany, þér hefur gengið svo vel en láttu ekki þessi öfl lengst til vinstri nota þig því að þau vilja knýja þig til að eyðileggja allt, sem gæti sprottið af því, sem þú ert að skapa. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Vilja ekki rafbyssur

NOKKUR umræða hefur verið hér á landi að undanförnu vegna hugsanlegra heimilda til handa íslensku lögreglunni til að bera rafbyssur við störf sín. Meira
11. maí 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð

Yfirlýsing frá embætti ríkislögreglustjóra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá embætti ríkislögreglustjóra varðandi ummæli DV um embætti ríkislögreglustjóra í umfjöllun um Baugsmálið: „Í fréttaskýringu sem DV birti um Baugsmálið 1. maí sl. Meira
11. maí 2008 | Innlent - greinar | 1365 orð | 1 mynd

Þegar himinninn hrökk í kút

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Engin bönd hafa haldið Cristiano Ronaldo í vetur. Hann hefur gert 30 mörk fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, afrek sem fáir samtímamenn geta leikið eftir. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2008 | Leiðarar | 575 orð

Biðlistar í fangelsi jafngilda þyngingu refsingar

Fangelsismál á Íslandi þarfnast skoðunar. Í samtali við Margréti Frímannsdóttur, forstöðumann fangelsisins á Litla-Hrauni, í Sjónvarpi mbl.is á föstudag kveðst hún vona að hafist verði handa við nýbyggingar við fangelsið á næsta ári. Meira
11. maí 2008 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Ógnvekjandi bókhald

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands er að verða dálítil ógn við íslenzka stjórnmálamenn. Hann virðist halda bókhald yfir ummæli þeirra um umhverfismál og heldur þeim svo við efnið, ef þeir fara yfir strikið. Meira
11. maí 2008 | Reykjavíkurbréf | 1783 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Fátt veldur stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins meiri áhyggjum um þessar mundir en ástandið í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
11. maí 2008 | Leiðarar | 328 orð

Úr gömlum leiðurum

21. maí 1978: „Eftir viku fara kosningar fram til borgarstjórnar Reykjavíkur. Meira

Menning

11. maí 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Berst við Whitney

BÚIST er við því að Britney Spears muni berjast við Whitney Houston um hvor þeirra selji fleiri plötur um næstu jól. Meira
11. maí 2008 | Fólk í fréttum | 287 orð | 2 myndir

Danskar konur skúffaðar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is KLÚBBUR danskra kvenna á Íslandi, Den danske kvindeklub, er ekki alls kostar sáttur við að hafa ekki fengið að hitta krónprinshjónin Friðrik og Maríu meðan á Íslandsdvöl þeirra stóð. Meira
11. maí 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 5 myndir

Eplið og eikin

HEIMSFRÆGIR tónlistarmenn á borð við Billy Joel, James Taylor, Sting og Brian Wilson voru á meðal þeirra sem lögðu sitt af mörkum við verndun regnskóga Suður-Ameríku á tónleikum í Carnegie Hall á fimmtudaginn. Meira
11. maí 2008 | Myndlist | 317 orð | 1 mynd

Fimm dagar á Kólumbusarvegi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is FIMM dagar er heiti sýningar sem opnuð hefur verið í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu á verkum Valgerðar Hauksdóttur. Meira
11. maí 2008 | Tónlist | 649 orð | 2 myndir

Innblásið indírokk

Ein ágætasta hljómsveit í þeirri greinaflækju sem menn kalla „indí“ vestan hafs er hljómsveitin Death Cab for Cutie sem sendir á þriðjudaginn frá sér sína sjöundu breiðskífu eftir nokkurt hlé. Meira
11. maí 2008 | Tónlist | 1277 orð | 14 myndir

Í leit að jafnvægi

Ég segi það og skrifa, Valgeir Sigurðsson er einn merkasti upptökustjóri sem hérlendis hefur starfað, verkaskrá hans verður tilkomumeiri með hverju árinu og síðustu tvö ár eða svo hafa verið einstaklega gjöful að því leytinu til. Meira
11. maí 2008 | Bókmenntir | 283 orð | 4 myndir

Íslenskar bækur í frönskum apótekum

Eftir Ágúst Ásgeirsson ags@mbl.is ÞRJÁR íslenskar skáldsögur keppa til úrslita í franskri bókmenntakeppni sem leidd verður til lykta á eynni Ile de Groix við sunnanverðan Bretaníuskaga í júlí. Meira
11. maí 2008 | Tónlist | 485 orð | 2 myndir

Leggja heiminn að fótum sér

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
11. maí 2008 | Myndlist | 536 orð | 4 myndir

Listin í vísindunum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞAÐ ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að Listahátíð í Reykjavík er um það bil að bresta á, hinn 15. maí nk. Það ætti heldur ekki að hafa farið framhjá neinum að halda á sk. Meira
11. maí 2008 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Lohan rekin

FRAMLEIÐENDUR kvikmyndar um bandaríska fjöldamorðingjann Charles Manson hafa ákveðið að bandaríska leikkonan Lindsay Lohan muni ekki taka þátt í verkefninu. Meira
11. maí 2008 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Réttarhöld hafin yfir R. Kelly

RÉTTARHÖLD hófust í gær yfir R&B tónlistarmanninum R. Kelly, en honum er gefið að sök að hafa haft mök við 13 ára stúlku. Samfarirnar munu hafa náðst á myndband. Meira
11. maí 2008 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Skeggið skemmir

ASHTON Kutcher segist ekki vera eins kynþokkafullur og venjulega þegar hann er með skegg. Þetta sagði kappinn í spjallþætti Ellen DeGeneres þar sem umfjöllunarefnið var vera Kutchers á lista yfir 100 kynþokkafyllstu menn heims. Meira
11. maí 2008 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Spilar Matador

PARIS Hilton er orðin leið á eilífu partýstandi og vill miklu frekar vera heima hjá sér um helgar og spila Monopoly, sem er bandaríska útgáfan af Matador. Meira
11. maí 2008 | Fólk í fréttum | 364 orð | 1 mynd

Svar við hvimleiðri spurningu

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HVAÐA fullorðin manneskja kannast ekki við þann höfuðverk að ákveða hvað er í matinn á hverjum degi? Meira
11. maí 2008 | Myndlist | 280 orð | 1 mynd

Umbreytingar formsins

Sýningin stendur til 25. maí. Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17 og á fimmtudögum er opið til kl. 21. Aðgangur ókeypis. Meira
11. maí 2008 | Fjölmiðlar | 163 orð

Þáttur um Listahátíð

Sjónvarpið sýnir þátt um Listahátíð í kvöld að loknum fréttum. Meira

Umræðan

11. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 189 orð

Áskorun til Katrínar Pétursdóttur, forstjóra Lýsis hf.

Frá Rúnari Oddgeirssyni: "LÝSI hf gerir lítið úr kvörtunum Þorlákshafnarbúa vegna loftmengunar frá fiskþurrkuninni, samanber ummæli Katrínar Pétursdóttur forstjóra í fjölmiðlum fyrir nokkru." Meira
11. maí 2008 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Björgvin Guðmundsson | 10 maí Varasöm einkavæðing Ríkisendurskoðun...

Björgvin Guðmundsson | 10 maí Varasöm einkavæðing Ríkisendurskoðun telur, að hjúkrunarheimilið Sóltún hafi fengið of háa greiðslu frá ríkinu með því að gefa rangar upplýsingar um meðferðir,sem veittar voru. Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Breyting á félagslega leiguíbúðakerfinu

Jórunn Frímannsdóttir Jensen segir frá breytingum á félagslega leiguíbúðakerfinu: "Greiðslubyrði leigjenda mun taka mið af persónubundnum aðstæðum hverju sinni" Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Ekki einkamál höfuðborgarinnar

Hildur Halldóra Karlsdóttir skrifar um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar: "Höfuðborgin ber ákveðnar skyldur gagnvart öllum landsmönnum..." Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Er jafnræðis gætt í opinberum fjárframlögum til háskóla?

Hreiðar Þór Valtýsson skrifar um fjárframlög til háskóla: "þessi umræða er farin að teygja sig víða..." Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Hvað kostar heilsuvernd á heimsmælikvarða?

Sigrún K. Barkardóttir skrifar í tilefni af alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga, sem er á morgun: "Heilsuverndin á sér langa hefð í íslensku þjóðfélagi og mikilvægt er að tryggja hana áfram. Hjúkrunarfræðingar gegna þar lykilhlutverki." Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Hvers eiga íslensk skólabörn að gjalda?

Valdimar Össurarson skrifar um námsúrræði í raungreinakennslu: "Í raun er þetta svo ómissandi þáttur í raungreinakennslu að fjölmörg ríki hafa mótað sérstaka stefnu um uppbyggingu á þessu sviði." Meira
11. maí 2008 | Blogg | 318 orð | 1 mynd

Jón Bjarnason | 10. maí Græðgi og siðleysi Hæstiréttur hefur dæmt...

Jón Bjarnason | 10. maí Græðgi og siðleysi Hæstiréttur hefur dæmt ólögmæta sölu á hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum. Meira
11. maí 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 9. maí Lægsta gengið Krónan náði nýrri lægð í dag...

Marinó G. Njálsson | 9. maí Lægsta gengið Krónan náði nýrri lægð í dag. Gengisvísitalan endaði í 158,90 stigum [...] Þetta er auk þess lægsta gengi krónunnar að minnsta kosti frá því að núllin tvö voru klippt af krónunni fyrir tæpum þremur áratugum [... Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Mótum ungmenni til virðingar og jafnréttis

Karl V. Mattíasson skrifar um mannréttindi: "Við verðum að fræða fólk og þá sérstaklega ungdóminn um mannréttindi." Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Munaðarlaus börn fagna mæðradeginum

Ragnar Schram segir frá starfsemi SOS-barnaþorpanna: "Í dag er því hátíð í 470 SOS-barnaþorpum um allan heim." Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Ógnarmat og þjóðaröryggi

Jón F. Bjartmarz skrifar um ógnarmat: "Ógnarmat hefur verið endurmetið á Vesturlöndum síðustu ár og áherslur í þjóðaröryggismálum hafa því aukist á borgaralegan viðbúnað í stað hervarna." Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Réttur nemenda í grunnskólum til náms- og starfsráðgjafar?

Eiga grunnskólanemendur ekki rétt á faglegri þjónustu menntaðra náms- og starfsráðgjafa spyr Sigríður Bílddal: "Það er augljóst að þarna er ekki um sömu þjónustu að ræða sem þýðir að sumir hafa aðgang að náms- og starfsráðgjöf en aðrir ekki." Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 758 orð | 2 myndir

Sannleikurinn um Taser valdbeitingartækið

Óskar Þór Guðmundsson segir frá Taser valdbeitingatækinu: "Taser skapar mesta öryggið af öllum þeim valdbeitingartækjum sem notuð eru. Bæði fyrir lögreglumennina og þá sem þarf að yfirbuga." Meira
11. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 295 orð

Tilmæli til Ólafs F. Magnússonar og borgarstjórnar

Frá Hrönn Jónsdóttur: "ÉG SKORA á Ólaf F. Magnússon að sjá til þess að komið verði upp bekkjum í Hæðargarði (í Bústaðahverfi) en þar finnst ekki einn einasti bekkur, enda þótt öldrunarstofnanir séu í báðum endum götunnar." Meira
11. maí 2008 | Aðsent efni | 691 orð | 2 myndir

Um Markáætlun Vísinda- og tækniráðs 2009-15

Guðrún Nordal og Hallgrímur Jónasson svara bréfi Einars Steingrímssonar um markáætlun á sviði vísinda og tækni: "Vísinda- og tækniráð vonar að þær nýju samræður sem spretta upp milli ólíkra aðila í undirbúningi umsókna í nýja markáætlun verði til að örva nýjar hugmyndir." Meira
11. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 413 orð | 1 mynd

Útilaug við Sundhöll Reykjavíkur

Frá Sólveigu Aðalsteinsdóttur: "MIG langar til að vekja athygli á þeim möguleika að byggja útisundlaug við Sundhöllina í Reykjavík. Tillögur þess efnis hafa áður komið fram í fjölmiðlum og hugmyndir arkitekta að viðbyggingu Sundhallarinnar birtust í Morgunblaðinu fyrir nokkrum árum." Meira
11. maí 2008 | Velvakandi | 378 orð

velvakandi

Gleraugu í óskilum Í miðasölunni á strætóbiðstöðinni Hlemmi eru gleraugu í óskilum sem hafa verið þar í u.þ.b. tvær vikur. Gleraugun eru í svörtu hulstri og á því stendur Safíló, umgjörðin er svört og eru þetta létt gleraugu sem virðast splunkuný. Meira
11. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 182 orð

Verða lífeyrisþegar plataðir?

Frá Guðvarði Jónssyni: "Í Morgunblaðinu 29. mars tíundar félagsmálaráðherra það sem gert hefur verið til lagfæringar á kjörum lífeyrisþega og nefnir þar að tekju-tenging við laun maka verði afnumin 1." Meira

Minningargreinar

11. maí 2008 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Bára Valdís Pálsdóttir

Bára Valdís Pálsdóttir fæddist á Grettisgötu 33, Reykjavík, 27. mars 1916, hún lést á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 27. apríl síðastliðinn. Útför Báru var gerð 6. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 3187 orð | 1 mynd

Elsa Guðbjörg Vilmundardóttir

Elsa Guðbjörg Vilmundardóttir fæddist 27. nóvember 1932 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 23. apríl sl. Útför Elsu fór fram frá Áskirkju 7. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Guðrún Gestsdóttir

Guðrún Gestsdóttir fæddist á Seyðisfirði 27. júlí 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hólmfríður Jónsdóttir, f. 25.6. 1890, d. 4.4. 1970, og Gestur Jóhannsson, f. 12.1. 1889, d. 12.3. 1970. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Hafdís Þórarinsdóttir

Hafdís Þórarinsdóttir fæddist á Akureyri 22. maí 1949. Hún lést 2. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Hafsteinn Björnsson

Jóhannes Hafsteinn Björnsson fæddist í Hafnarfirði 22. desember 1918. Hann andaðist á Landspítalanum 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björn Jóhannesson bæjarfulltrúi, f. 28.3. 1895, d. 22.11. 1964 og Jónína Guðmundsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Hjalti Þórarinsson

Hjalti Þórarinsson fæddist á Hjaltabakka, Torfalækjarhreppi, Austur-Húnavatnssýslu 23. mars 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. apríl síðastliðinn. Hjalti var jarðsunginn frá Langholtskirkju 5. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 3571 orð | 1 mynd

Hróðný Gunnarsdóttir

Hróðný Gunnarsdóttir fæddist á Bergskála í Skefilstaðahreppi í Skagafirði 11. maí 1936, hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kóparvogi 1. maí síðastliðinn. Hróðný var dóttir hjónanna Gunnars Einarssonar kennara, f. 18. október 1901, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 1044 orð | 1 mynd

Jórunn Lilja Magnúsdóttir

Jórunn Lilja fæddist að Dvergasteini í Vestmannaeyjum hinn 5. desember 1919. Hún lést 14. febrúar sl. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Kristín Eiríksdóttir

Kristín Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 11. maí 1943. Hún lést á heimili sínu hinn 23. janúar 2007og var útför hennar gerð frá Fella- og Hólakirkju 1. febrúar 2007. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Sigurjón Daði Óskarsson

Sigurjón Daði Óskarsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. maí 1986. Hann lést af slysförum 8. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seljakirkju 18. apríl. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðmundsson

Sigurjón Guðmundsson fæddist að Kúludalsá í Innri-Akraneshreppi 8. júlí 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 3. maí sl. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigurður Jónsson, f. 26.2. 1907, d. 8.9. 1995, og Jónína Sigurrós Gunnarsdóttir, f. 5.3. 1912, d. 2.1. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Sigurþór Jónasson

Sigurþór Jónasson fæddist í Efri-Kvíhólma í V-Eyjafjallahreppi 1. júlí 1915. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli í Hvolhreppi 27. apríl sl. Sigurþór var jarðsunginn frá Ásólfsskálakirkju 9. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2008 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Sveinn Hjálmarsson

Sveinn Hjálmarsson skipstjóri fæddist á Syðra-Vatni í Lýtingsstaðahreppi 10. mars 1948. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Glerárkirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Alcan á Íslandi stofnaðili Eþikos

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja var í brennidepli á fundi sem samráðsnefnd atvinnulífs og stjórnvalda um utanríkisviðskipti og útflutningsaðstoð stóð fyrir 9. maí, á Radison SAS Hótel Sögu. Meira
11. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 1 mynd

Alcoa styrkir íslenska nútímalist í NY

Samfélagssjóður Alcoa er ásamt íslenskum yfirvöldum aðalstyrktaraðili yfirlitssýningar Listasafns Íslands á íslenskri nútímalist, sem var opnuð þann 1. maí í Scandinavia House í New York, að því er fram kemur á vefsíðu fyrirtækisins. Meira
11. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 357 orð | 1 mynd

Fjarvistirvegna veikinda jukust 2007

Veikindafjarvistir jukust á árinu 2007 hjá fyrirtækjum sem nota þjónustu Heilsuverndarstöðvarinnar við skráningu og greiningu fjarvista eftir að hafa farið minnkandi árin þar á undan. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á vefsíðu Samtaka... Meira
11. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Gistinóttum á hótelum fækkaði

Gistinætur á hótelum í mars síðastliðnum voru 77.500 en voru 88.100 í sama mánuði árið 2007. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
11. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Gistiskýrslur 2007

Hagstofa Íslands hefur gefið út ritið Gistiskýrslur 2007. Í þessu riti eru birtar niðurstöður á gistináttatalningu fyrir allar tegundir gististaða árið 2007, að því er fram kemur á vefsíðu Hagstofunnar. Meira
11. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Gott ár í fullorðinsfræðslu

Ársfundur Mímis-símenntunar var haldin 5. maí 2008, að því er fram kemur á vefsíðu Alþýðusambands Íslands. Í máli Huldu Ólafsdóttur framkvæmdastjóra kom fram að eftir fimm ára rekstur vegnar fyrirtækinu vel. Meira
11. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 3 myndir

Léttari en öll önnur mót

Eftir Kristján Guðlaugsson kristjang@mbl.is „Epic Eco er mótkerfi framtíðarinnar því samsettar glertrefjar hafa velt notkun málms úr sessi, t.d. í bílum, flugi og öðrum atvinnugreinum. Meira
11. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Líftæknihús í Grindavík

ORF Líftækni hefur formlega tekið í notkun hátæknigróðurhúsið Grænu smiðjuna í Grindavík, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Samtökum iðnaðarins. „Um er að ræða einstakt gróðurhús á heimsvísu og er framleiðslan að mestu sjálfvirk. Meira
11. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Meta umhverfisáhrif álvers á Bakka

Alcoa hyggst innan skamms leggja fram hjá Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum álvers á Bakka með um 250.000 tonna framleiðslugetu á ári, að því er segir á vefsíðu fyrirtækisins. Meira

Daglegt líf

11. maí 2008 | Ferðalög | 1360 orð | 6 myndir

Allt og alltaf hjá Tító

Um páskana fór Guðrún S. Gísladóttir ásamt níu ára syni sínum til Vico Equense í Amalfí í næsta nágrenni Napolí. Þau gistu í fornu klaustri þar sem nú er rekið gistihús. Þetta er síðari grein um dvöl þeirra mæðgina. Meira
11. maí 2008 | Daglegt líf | 1785 orð | 7 myndir

Framhöld og frumlegheit

Bíósumarið byrjaði á norðurhveli jarðar um síðustu helgi með myndinni um hasarblaðahetjuna Iron Man , um þessa helgi hefst What Happens in Vegas og síðan koma þær hver af annarri næstu mánuðina uns sumarvertíðinni lýkur. Meira
11. maí 2008 | Daglegt líf | 1387 orð | 5 myndir

Hallargarðurinn – menningarverðmæti

Hallargarðurinn við Fríkirkjuveg 11 er best varðveitti lystigarður á Íslandi í óformbundnum stíl amerísks módernisma. Samson B. Harðarson sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur að garðurinn hefði verðið hannaður um 1953 eftir nýjustu straumum og hugmyndum í garðlist frá Ameríku. Meira
11. maí 2008 | Daglegt líf | 1416 orð | 4 myndir

Í liði með landinu

„Það bara gengur ekki að menn meti allt í megawöttum. Við verðum að leggja af þennan hugsunarhátt í garð náttúrunnar að flippa meðan hægt er og skítt með framtíðina.“ Þessum orðum fylgir Lára Hanna Einarsdóttir eftir með krepptum hnefanum framan í Freystein Jóhannsson. Meira
11. maí 2008 | Daglegt líf | 3936 orð | 7 myndir

Kankvísi línudansarinn

Sumir kalla hann Gillzenegger, aðrir Gillz og enn aðrir Stóra G. Hann var skírður Egill og er Einarsson og er með litríkari og umdeildari mönnum á landi hér nú um stundir. Meira
11. maí 2008 | Daglegt líf | 1848 orð | 8 myndir

Raddir innflytjenda mega vera hærri

Hún á föður frá Kólumbíu og móður frá Chile, ólst upp í Venesúela og bjó um skeið í Kólumbíu. Meira
11. maí 2008 | Daglegt líf | 393 orð | 1 mynd

Setið fyrir sakleysingjum

Óskaplega hefur verið erfitt að lesa blöðin undanfarið og fylgjast með öðrum fjölmiðlum. Hver fréttin rekur aðra um ótrúlegt framferði sumra karlmanna gegn börnum, svo sem Fritzl í Austurríki og glæpi hans og bandaríska myndbirtingarmanninn. Meira

Fastir þættir

11. maí 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag 11. maí er áttræður Gunnlaugur Finnsson , bóndi...

80 ára afmæli. Í dag 11. maí er áttræður Gunnlaugur Finnsson , bóndi, kennari og fyrrverandi alþingismaður, Hvilft, Önundarfirði. Hann er að heiman á... Meira
11. maí 2008 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öflug millispil. Norður &spade;10854 &heart;K92 ⋄Á10 &klubs;K764 Vestur Austur &spade;962 &spade;– &heart;G85 &heart;D107643 ⋄KDG ⋄986432 &klubs;DG82 &klubs;10 Suður &spade;ÁKDG73 &heart;Á ⋄76 &klubs;Á953 Suður spilar 6&spade;. Meira
11. maí 2008 | Í dag | 359 orð | 1 mynd

Börn, kynslóðatengsl og seigla

Sigrún Júlíusdóttir fæddist í Hrísey 1944. Hún lauk fél.ráðgj.prófi frá Háskólanum í Lundi 1970, klínísku framhaldsnámi frá University of Michigan 1978 og doktorsprófi í fjölskyldufræðum frá Gautaborgarháskóla 1993. Meira
11. maí 2008 | Auðlesið efni | 105 orð | 1 mynd

Dagný Linda setur skíðin á hilluna

Dagný Linda Kristjánsdóttir, fremsta skíða-kona Íslands seinustu ár, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta æfingum og keppni. Dagný Linda hefur í vetur átt við meiðsl að stríða á hægri fót-legg og og þarf að fara í aðgerð. Meira
11. maí 2008 | Auðlesið efni | 111 orð

Fjár-málastöðug-leiki?

Á fimmtu-dag kynnti Davíð Oddsson, for-maður banka-stjórnar Seðla-banka Íslands, skýrsluna „Fjármála-stöðugleika“. Meira
11. maí 2008 | Auðlesið efni | 122 orð | 1 mynd

Friðrik krón-pins og Mary á Íslandi

Krónprins-hjón Danmerkur Friðrik og Mary komu til Íslands á mánu-dag í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, for-seta Íslands, og Dorritar Moussaieff, forseta-frúar, og voru fram á fimmtu-dag. Meira
11. maí 2008 | Í dag | 211 orð | 1 mynd

Mánudagsbíó

ANGER MANAGEMENT (Sjónvarpið kl. 23.35) Sandler búinn að finna rétta gírinn, en gamli góði Nicholson hins vegar víðsfjarri í hugmyndasnauðri en broslegri dægrastyttingu. *** MOULIN ROUGE (Stöð 2 kl. 14. Meira
11. maí 2008 | Auðlesið efni | 99 orð | 1 mynd

Obama með forskot

Barack Obama vann sann-færandi sigur í forkosningum Demókrataflokksins í Norður-Karólínu á þriðju-dag. Í Indiana bar Hillary Clinton sigur úr býtum en aðeins með naum-indum. Hún fékk 51% greiddra at-kvæða, en Obama 49%. Meira
11. maí 2008 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
11. maí 2008 | Auðlesið efni | 94 orð | 1 mynd

Óánægja með laun Jakobs

Ólafur F. Magnússon segir að ráðning Jakobs Frímanns Magnússonar í starf framkvæmda-stjóra miðborgar-mála sé í samræmi við reglur Reykjavíkur-borgar um ráðningar starfs-manna. Meira
11. maí 2008 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 Bd7 13. dxe5 dxe5 14. Rf1 Had8 15. De2 c4 16. Re3 g6 17. b4 Rb7 18. a4 Bc6 19. Rg4 Rxg4 20. hxg4 Hd7 21. axb5 Bxb5 22. Be3 Rd8 23. Meira
11. maí 2008 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Myndlistarmaður á Akureyri hefur opnað sýningu í New York. Hvað heitir hann? 2 Einn kunnasti knattspyrnukappi sögunnar ætlar að taka fram skóna á morgun í leik á Akranesi. Hver er hann? 3 Nýr forstjóri hefur verið ráðinn til Icelandair. Meira
11. maí 2008 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

Sunnudagsbíó

NORTHANGER ABBEY (Sjónvarpið kl. 21.25) Vönduð sjónvarpsmynd byggð á einni af þekktustu sögum Austen um ástir í meinum, stéttskiptingu, snauða, ríka, blauða, með lukkulegum endahnútum, herragörðum og vönduðum sviðsmyndum og búningum. Meira
11. maí 2008 | Auðlesið efni | 135 orð | 1 mynd

Um 100.000 manns fórust

Shari Villarosa, sendi-fulltrúi Banda-ríkjanna í Búrma, sagði á miðviku-dag að um 100.000 manns kynnu að hafa látið lífið í felli-bylnum um helgina. Meira
11. maí 2008 | Auðlesið efni | 74 orð

Vilja eyða verð-bólgu

Á samráðs-fundi full-trúa ríkis-stjórnar og aðila vinnu-markaðarins á þriðju-daginn var mikill ein-hugur um að vinna saman að því að kveða verð-bólguna niður. Fundurinn var boðaður með tals-verðum fyrir-vara og hefur annar fundur verið ákveðinn í sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.