Greinar þriðjudaginn 13. maí 2008

Fréttir

13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

25 ölvaðir eftir próflokin

LÖGREGLAN á Akranesi færði um 25 unglinga á lögreglustöð á aðfaranótt laugardags vegna ölvunar. Ungmennin, sem vildu fagna lokum samræmdu prófanna, höfðu blásið til hálfgerðrar útihátíðar í skógræktarlandi rétt við golfvöll bæjarins. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Jónsson borinn til grafar

ÚTFÖR Aðalsteins Jónssonar útgerðarmanns fór fram frá Eskifjarðarkirkju sl. laugardag. Séra Davíð Baldursson jarðsöng. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

Aukin landsáhætta bankakerfisins

MATSFYRIRTÆKIÐ Standard & Poor's hefur lækkað landsáhættueinkunn íslenska bankakerfisins (e. Banking Industry Country Risk Assessment) úr hópi 4 í hóp 5. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Auratal

Brauð er mikið notað með mat og í Frakklandi er snittubrauð (baguette) mjög vinsælt sem meðlæti með nánast hverju sem er. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Á að taka þátt í ljósa- og litaspili kirkjunnar

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Stykkishólmssöfnuður hefur skrifað undir samning við þýsku Klais-orgelsmiðjuna um kaup á nýju pípuorgeli í Stykkishólmskirkju. Samningurinn var undirritaður í síðustu viku með stuttri athöfn. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Barist um barnafólkið

HÆKKANDI vöruverð vegna gengislækkunar og dýrara hráefnis á heimsmarkaði kemur ekki síður við barnafólk en aðra neytendur. Samkvæmt upplýsingum Neytendasamtakanna eru hækkanir á vörum tengdum börnum þó ekki óeðlilegar, þær fylgi almennri verðþróun. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

„Þetta eru órökstuddar fullyrðingar“

EINAR K. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Betrumbætt sundlaug

NÝ OG endurbætt Sundlaug Kópavogs var opnuð á sunnudag. Mikil hátíðardagskrá var við sundlaugina af því tilefni. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bíða dóms MDE um umdeilda gjaldtöku

„NÚNA er dómstóllinn með þetta í sínum höndum. Hann er búinn að ákveða að taka þetta fyrir og ég veit ekki betur en að hann muni síðan kveða upp sinn úrskurð. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Bíll þeyttist á vegfaranda

LÖGREGLAN á Sauðárkróki var kölluð í Vatnsskarð skammt frá bænum Brekku á föstudagskvöldið. Þar lenti bíll á öðrum kyrrstæðum bíl sem lagt var í vegarkanti, á meðan eigandinn gerði tjónaskýrslu vegna óhapps sem varð skömmu áður. Meira
13. maí 2008 | Erlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Blair notaði fósturlátið til að afla sér samúðar

LENGI getur vont versnað segir máltækið og sýnist óhætt að leiða að því líkur að tímasetningin á nýrri ævisögu Johns Prescott ( My Story: Pulling No Punches ) gæti vart verið verri fyrir Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð

DV stendur við frásögnina

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá ritstjórum DV: „Elín Hirst, fréttastjóri Sjónvarps, og Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri gáfu út samræmdar yfirlýsingar til fjölmiðla föstudaginn 9. maí sl. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ekkert lát á hækkun bensínverðs

EKKI sér fyrir endann á bensínverðshækkunum sem virðast koma fljótlega hver á eftir annarri. Í gær hækkaði N1 verðið hjá sér um 2 kr. og kostar lítrinn af 95 oktana bensíni nú 158,90 kr. í sjálfsafgreiðslu. Dísilolían kostar 171,90 kr. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Erfðabreytt á borðið

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ENGAR sérreglur gilda á Íslandi um innflutning erfðabreyttra matvæla. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 272 orð

Fimm hundruð mótmæla háhýsum við Undirhlíð

ALLS skrifuðu 249 manns undir athugasemd við deiliskipulagsstillögu vegna reitsins við Undirhlíð-Miðholt sem afhent var bæjaryfirvöldum fyrir helgi. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fíkniefnahundurinn betri en enginn

Á ANNAÐ hundrað grömm af amfetamíni og kókaíni fannst í fórum ökumanns sem lögreglan á Blönduósi stöðvaði fyrir of hraðan akstur í Víðidal á sunnudaginn. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fornskógar komu í ljós

Eftir Hrefnu Magnúsdóttur Snæfellsnes | Í landi Kálfárvalla í Staðarsveit á sunnanverðu Snæfellsnesi hefur ströndin orðið fyrir nokkrum ágangi sjávar á undanförnum árum. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Fræðsla sem hefur áhrif á alla aldurshópa

LENGI vel hefur fræðsla skólahjúkrunarfræðinga um mikilvægi reiðhjólahjálma verið fastur liður í yngri bekkjum grunnskólanna. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fundaði með Bretum

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fundaði í gær með breskum ráðamönnum og flutti framsögu á hádegisverðarfundi Bresk-íslenska verslunarráðsins í stuttri heimsókn til Bretlands. Skv. upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu ræddi ráðherra m.a. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 486 orð

Fundu erfðabreytileika sem tengist krabbameini

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is VÍSINDAMENN hafa fundið algengan erfðabreytileika sem tengist Neuroblastoma-krabbameininu, en það er algengasta líffærabundið krabbamein í börnum (solid tumor) en hvítblæði er algengara. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 1003 orð | 5 myndir

Heilbrigðiskerfið netvætt

Netið mun á næstu árum opna fyrir ýmsa möguleika í opinberri þjónustu. Baldur Arnarson fór yfir kostina. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 685 orð

HIV-smituðum hömluð innganga í Bandaríkin

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is EINAR Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-Ísland – Alnæmissamtakanna á Íslandi, segir reglur í gildi í Bandaríkjunum sem meina einstaklingum með HIV að ferðast til landsins með sama hætti og aðrir ferðamenn. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Höfða mál gegn Actavis

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HÖFÐAÐ hefur verið mál í Bandaríkjunum á hendur Actavis vegna hjartalyfsins Digitek, sem Actavis innkallaði í lok apríl. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Kennaraháskólinn í samstarf við söfn

KENNARAHÁSKÓLI Íslands hefur undirritað samstarfssamning við Þjóðminjasafn Íslands, Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð

Kortasvindlarar enn lausir

ENGINN hefur verið handtekinn í tengslum við greiðslukortasvindl sem átti sér stað hér á landi fyrir helgi, skv. upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð | 2 myndir

Kynslóðirnar tókust á og skemmtu sér á Skaganum

HÁTT í 200 núverandi og fyrrverandi leikmenn ÍA í knattspyrnu, bæði konur og karlar, tóku þátt í svonefndum kynslóðaleik í Akraneshöllinni í gær. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Leiðir stuðning við hjálparstarf í Búrma

GÍSLI Rafn Ólafsson, einn stjórnenda alþjóðasveitar Slysavarnafélagsins Landsbjargar og ráðgjafi hjá Microsoft í notkun tölvutækni við að samhæfa viðbrögð við náttúruhamförum, gegnir mikilvægu hlutverki í hjálparstarfi tengdu náttúruhamförunum sem gengu... Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Leita fyrst frétta á mbl.is og í Morgunblaðinu

MBL.IS og Morgunblaðið eru þeir fjölmiðlar sem svonefndir áhrifavaldar leita fyrst eftir fréttum úr viðskiptalífinu. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Málþing um klíníska kennslu á Landspítala

MÁLÞING um klíníska kennslu á Landspítala verður haldið þriðjudaginn 13. maí í Hringsal, Landspítala Hringbraut, kl. 13.30-16. Málþingið nefnist „Menntun og fagfólk framtíðar“. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Minjasafnið á Mánárbakka stækkar við sig

Eftir Atla Vigfússon Tjörnes | „Ég myndi vilja minnast landnámsmannsins Mána með einhverjum hætti en ég veit ekki alveg ennþá hvernig ég ætla að gera það“. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Olís í Mjódd hlaut fyrstu viðurkenninguna

HVERFISRÁÐ Breiðholts hefur ákveðið að veita fyrirtækjum og stofnunum í Breiðholti viðurkenningu fyrir fegrun, hreinsun og góða þjónustu. Meira
13. maí 2008 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Óttast að tugþúsundir hafi látið lífið í Kína

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is BJÖRGUNARLIÐ unnu linnulaust í kapphlaupi við tímann í nótt eftir að jarðskjálfti sem mældist 7,9 á Richter-kvarðanum reið yfir Sichuan-hérað í miðhluta Kína í gærdag að staðartíma. Stjórnvöld telja minnst 10. Meira
13. maí 2008 | Erlendar fréttir | 140 orð

Óttast útbreiðslu sjúkdóma

BAN KI-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lýsti yfir mikilli óánægju með framgang björgunaraðgerða í Búrma í gær, með þeim orðum að innan við þriðjungi fórnarlamba fellibyljarins Nargis hefði borist neyðaraðtoð. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ræða við SVFR og Orra Vigfússon

ÁKVEÐIÐ var á aðalfundi Veiðifélags Laxár og Krákár á laugardagskvöldið að fara í viðræður við tvo tilboðsgjafa um leigu á urriðasvæði Laxár í Mývatnssveit. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð

Sala ÍAV var brot gegn lögum

HÆSTIRÉTTUR hefur komist að þeirri niðurstöðu að framkvæmd sölu á 39,86% hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum (ÍAV), sem samið var um í maí árið 2003, hafi verið ólögmæt. Dómur þess efnis var kveðinn upp á fimmtudag í máli JB Byggingafélags ehf. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Senn boðið upp á fjarkosningar

GERÐ verður tilraun með rafrænar kosningar í tveimur sveitarfélögum á árinu 2010 en enn hefur ekki verið ákveðið hver þau verða. Kemur bæði til greina að fram fari rafræn kosning á kjörstað og/eða kosning á netinu. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Skráning í Háskóla unga fólksins að hefjast

NÁMFÚSIR unglingar geta nú hugsað sér gott til glóðarinnar, því Háskóli unga fólksins verður starfræktur 9.-13. júní næstkomandi. 250 ungmenni á aldrinum 12-16 ára, þ.e. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Styrkist smám saman

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is JÓN Gunnar Einarsson átti sér einskis ills von laugardag nokkurn um miðbik aprílmánaðar sl. Hann var á mótorkrosshjóli við heimabæ sinn Skagaströnd þegar stökk sem hann tók á hjólinu mistókst. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 282 orð

Sumarlokanir á sjúkrahúsum

SUMARSTARFSEMI Landspítala verður með svipuðu sniði og undanfarin ár skv. upplýsingum sjúkrahússins. Fimm daga öldrunarendurhæfingardeildir verða lokaðar í 5 vikur hvor en önnur öldrunarrými verða opin. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Svartolíuleki í Sundahöfn

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins sendi tvo bíla að Vogabakka í Sundahöfn um klukkan ellefu í gærmorgun. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 1362 orð | 2 myndir

Umdeilt gjald til iðnaðarins þenst út

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is IÐNAÐARMÁLAGJALDIÐ, sem ríkið leggur á öll fyrirtæki sem starfa í iðnaði og rennur til Samtaka iðnaðarins (SI), hefur verið umdeilt um langt árabil. Gjaldið er lagt á óháð því hvort fyrirtækin eru aðilar að SI eða... Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 261 orð

Ungmenni til Danmerkur og Svíþjóðar

AKUREYRSKUM ungmennum bjóðast ýmis skemmtileg tækifæri og nú í sumar geta þau til að mynda farið á dönskunámskeið til Danmerkur eða vinabæjarmót ungmenna í Svíþjóð. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vandræðalaus hvítasunnuhelgi

UMFERÐ gekk víðast hvar áfallalaust um hvítasunnuhelgina. Umferðarþungi var þó nokkur á Suður- og Vesturlandi í gær en ágætlega gekk og var hraði almennt hóflegur að sögn lögreglu. Meira
13. maí 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Við viljum breyta viðhorfinu

SÝNING á verkum nokkurra fatlaðra listamanna á Akureyri hefur verið opnuð í Amtsbókasafninu á Akureyri og er hluti af hátíðinni List án landamæra. Meira
13. maí 2008 | Erlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Þúsundir taldar af í Kína

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is AÐKOMAN var ömurleg að rústum Juyuan-grunnskólans í borginni Dujiangyan í Sichuan-héraði í Kína í gær, eftir að jarðskjálfti upp á 7,9 á Richter-kvarðanum gekk yfir héraðið. Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2008 | Staksteinar | 156 orð | 2 myndir

Rangt?!

Ekki er nú nákvæmni fyrir að fara í málflutningi sumra borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Meira
13. maí 2008 | Leiðarar | 914 orð

Tækifæri til aðgerða

Undanfarnar vikur hafa bæði stjórnarandstöðuflokkar og hagsmunaaðilar haft uppi umtalsverðar kröfur á hendur ríkisstjórn og Seðlabanka um aðgerðir til þess að mæta aðsteðjandi efnahagsvanda. Meira

Menning

13. maí 2008 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Að þýða rússneskan kveðskap

ÁRNI Bergmann, rithöfundur og þýðandi, mun halda fyrirlesturinn Ígorskviða á íslensku – vandinn við að þýða fornan rússneskan kveðskap og sögur, á morgun, miðvikudaginn 14. maí, kl. 16.30 í Odda, stofu 201. Meira
13. maí 2008 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Bannað að stríða rauðhærðum

MICK Hucknall, söngvari bresku hljómsveitarinnar Simply Red, segir að þeir sem stríða rauðhærðum vegna þess hvernig hár þeirra er á litinn séu engu betri en rasistar. Meira
13. maí 2008 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Danailova konsertmeistari

RÍKISÓPERAN í Vínarborg hefur ráðið konu sem konsertmeistara. Búlgarski fiðluleikarinn Albena Danailova, sem leikið hefur með fyrstu fiðlu í hljómsveitinni um nokkurt skeið, tekur við nýja starfinu 1. september. Ráðningin sætir tíðindum. Meira
13. maí 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Dansar uppi á borði

BANDARÍSKA fyrirsætan Cindy Crawford segist dansa uppi á borðum fyrir eiginmann sinn og vini hans. Hún segist þó aldrei fara úr fötunum undir þeim kringumstæðum. „Ég get verið ansi villt og ég dansa stundum uppi á borði fyrir Rande og vini hans. Meira
13. maí 2008 | Kvikmyndir | 298 orð | 1 mynd

Drekkið varlega í Vegas

Leikstjóri: Tom Vaughan. Aðalleikarar: Cameron Diaz, Ashton Kutcher, Rob Corddry, Treat Williams, Dennis Farina. 100 mín. Bandaríkin 2008. Meira
13. maí 2008 | Kvikmyndir | 231 orð | 1 mynd

Eitt sinn kynferðisafbrotamaður...

Leikstjóri: Wai-keun Lau. Aðalleikarar: Richard Gere, Claire Danes, Ray Wise. Bandaríkin 2007. Sena 2008. 105 mín. Ekki við hæfi yngri en 16 ára. Meira
13. maí 2008 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Engan eiginmann, takk!

BANDARÍSKA leikkonan Kristin Davis hefur engan áhuga á að ganga í hjónaband. Davis, sem hefur nýlokið við að leika í kvikmyndinni Sex and the City: The Movie , er einstæð um þessar mundir. Meira
13. maí 2008 | Fólk í fréttum | 60 orð | 5 myndir

Eurobandið kveður Ísland

EUROBANDIÐ hélt í gærmorgun til Serbíu, en þar mun sveitin flytja framlag Íslands í undankeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hinn 22. maí. Meira
13. maí 2008 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Handbolti á heimsmælikvarða

ÚRSLITALEIKIR Ciudad Real og Kiel í Meistaradeild Evrópu í handknattleik voru stórkostleg skemmtun sem enginn áhugamaður um handknattleik hefði átt að láta framhjá sér fara. RÚV ber að þakka fyrir að sýna herlegheitin. Meira
13. maí 2008 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Haukur fær góða dóma

GEISLADISKUR með Flautukonsertum og Skímu eftir Hauk Tómasson hefur hlotið jákvæða dóma í erlendum tónlistartímaritum og á vefsíðum sem helgaðar eru sígildri tónlist. Meira
13. maí 2008 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Hátíð hjá Kvennakór Garðabæjar

KVENNAKÓR Garðabæjar er nú á lokasprettinum við undirbúning sinna árlegu vortónleika sem að þessu sinni verða haldnir í Kristskirkju, Landakoti, fimmtudaginn 15. maí kl. 20. Meira
13. maí 2008 | Myndlist | 600 orð | 2 myndir

Innra og ytra ferðalag

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „FERÐALAG vísar til margra þátta. Meira
13. maí 2008 | Hugvísindi | 76 orð | 1 mynd

Íslandssagan í Þjóðminjasafninu

GUNNAR Karlsson sagnfræðingur mun leiða gesti um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins kl. 12.05 í dag, þriðjudag. Gunnar kallar leiðsögn sína: Að lesa Íslandssögu út úr grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Meira
13. maí 2008 | Kvikmyndir | 581 orð | 2 myndir

Mynddiskahetjan Van Damme

ÞAÐ geta ekki allir orðið stjörnur í Hollívúdd, jafnvel þótt þeir hafi af mun meiri leikhæfileikum að státa en vöðvabúnt á borð við Jean-Claude Van Damme. Meira
13. maí 2008 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Segist vera í frábæru formi

BANDARÍSKI leikarinn Harrison Ford segist vera í jafngóðu formi og hann var í fyrir 20 árum, ef ekki betra. Meira
13. maí 2008 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Styttist í Logan

NÚ styttist óðum í tónleika Johnnys Logans sem fara fram í Broadway föstudagskvöldið 23. maí. Sólarhring síðar, laugardagskvöldið 24. Meira
13. maí 2008 | Tónlist | 1131 orð | 3 myndir

Þegar hljómborðsleikarinn týndist

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira

Umræðan

13. maí 2008 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Ákvörðun á eigin forræði

Jón Sigurðsson skrifar um efnahagsmál: "Breytingarnar snerta peningamál og gjaldeyrismál. Fyrirfram verður ekki fullyrt um árangur í samningum. Frekari frestun vinnur gegn Íslendingum." Meira
13. maí 2008 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Á valdi mótþróans

Ámundi Loftsson skrifar um landlægan mótþróa Íslendinga: "Allir þessir þættir eru í hendi Alþingis og stjórnvalda sem geta breytt þeim að vild. Þau eru hins vegar í mótþróa. Þess vegna er allt í hnút" Meira
13. maí 2008 | Aðsent efni | 825 orð | 3 myndir

Enn gerast ævintýrin

Eftir Birgittu Spur: "Finn Juhl fór ávallt eigin leiðir og breytti útaf nytjastefnunni, sem var ríkjandi á fyrri hluta 20. aldar." Meira
13. maí 2008 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Eyþór Arnalds | 12. maí Nýr vefur um Bjarna Vefur um ævi og störf Bjarna...

Eyþór Arnalds | 12. maí Nýr vefur um Bjarna Vefur um ævi og störf Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, var opnaður nýlega samhliða því að afkomendur hans afhentu Borgarskjalasafni Reykjavíkur einkaskjalasafn hans til varðveislu. Meira
13. maí 2008 | Blogg | 309 orð | 1 mynd

Gísli Tryggvason | 12. maí Vilja takmarka dreifingu á fjölpósti Rétt...

Gísli Tryggvason | 12. maí Vilja takmarka dreifingu á fjölpósti Rétt rúmlega 90% svarenda í óformlegri skoðanakönnun hér á neytendablogginu vilja takmarka dreifingu óumbeðins fjölpósts til neytenda. Meira
13. maí 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 12. maí Hvað segir Ómar Pólitíska spillingarfnykinn...

Jón Magnússon | 12. maí Hvað segir Ómar Pólitíska spillingarfnykinn leggur af ráðningu Ólafs F. Magnússonar á Jakobi Frímanni. Ólafur F. Magnússon og Jakob Frímann tengjast traustum [...] böndum í Íslandshreyfingunni [... Meira
13. maí 2008 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Kristján Möller gengur þvert á sáttmála ríkisstjórnarinnar

Hilmar Þór Björnsson skrifar um samgöngumál: "Kristján Möller samgönguráðherra ætlar að skerða almenningssamgöngur yfir Breiðafjörð." Meira
13. maí 2008 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 12. maí Farsinn í Ráðhúsinu Ég vil fá að kjósa...

Marta B. Helgadóttir | 12. maí Farsinn í Ráðhúsinu Ég vil fá að kjósa nýja borgarstjórn í Reykjavík. Ég nenni ekki lengur að láta bjóða mér þennan farsa sem gengið hefur í Ráðhúsi Reykjavíkur líkt og illa samin og alltof löng sápuópera. Meira
13. maí 2008 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Nýjar hugmyndir og ný byggð

Guja Dögg Hauksdóttir segir frá Bjarke Ingels og minnir á fyrirlestur hans í Norræna húsinu: "Spútnikkarkitekt í Norræna húsinu: Bjarke Ingels Group – BIG" Meira
13. maí 2008 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Reglnarugl á göngustígum

Magnús Bergsson skrifar um aðgengi hjólafólks á götum borgarinnar: "Allt þetta reglnarugl getur ekki talist uppbyggjandi og ekki að furða þótt ruglið haldi áfram þegar fólk fer svo að aka bílum á vegum landsins." Meira
13. maí 2008 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Taívan þarf að vera hlekkur í keðju alþjóðasjúkdómavarna

Sheng-Mou Hou skrifar um lýðheilsumál: "Velferð alþjóðasamfélagsins hlýtur að knýja á um beint og milliliðalaust samband milli Taívans og WHO." Meira
13. maí 2008 | Velvakandi | 460 orð

velvakandi

Hólmsheiði FYRIR nokkrum áratugum áttu Íslendingar alvöru sjónvarp. Svo var allt gefið frjálst og við áttum allt í einu margar sjónvarpsstöðvar sem allar eru á amerísku auglýsingaplani, fullt af efni sem skilur ekkert eftir. Meira

Minningargreinar

13. maí 2008 | Minningargreinar | 3097 orð | 1 mynd

Aðalheiður Frímannsdóttir

Aðalheiður Frímannsdóttir (Alla) Hjallabraut 33 í Hafnarfirði fæddist 6. janúar 1923 á Tjarnarlandi í Kálfshamarsvík , Skagahreppi, A-Hún. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði að morgni miðvikudagsins 30. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2008 | Minningargreinar | 5670 orð | 1 mynd

Fjóla Björk Sigurðardóttir

Fjóla Björk Sigurðardóttir fæddist í Heiðargerði í Vogum 14. mars 1960. Hún lést að morgni 3. maí sl. á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar hennar eru Guðrún Böðvarsdóttir, fædd 23.11. 1938, og Sigurður E. Hannesson, fæddur 4.7. 1936. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2008 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Guðrún Einarsdóttir

Guðrún Einarsdóttir fæddist í Hringsdal í Arnarfirði 12.9. 1914. Hún lést 14. apríl sl. Guðrún var jarðsungin frá Dómkirkjunni 23. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2008 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

Ragna Vilhelmsdóttir

Ragna Vilhelmsdóttir fæddist í Reykjavík 21. janúar 1958. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala 28. apríl sl. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Benjamínsdóttir, f. 18.5. 1935 á Hellissandi, og Vilhelm Þór Júlíusson, f. 30.5. 1932, í Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2008 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Sigurður Einar Eysteinsson

Sigurður Einar Eysteinsson fæddist í Litla-Langadal á Skógarströnd 30. mars. 1917. Hann lést á Vífilsstöðum 1. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eysteinn Finnsson, f. 1.5. 1880, d. 29.4. 1956, og Jóhanna Oddsdóttir, f. 27.11. 1876, d. 4.9. 1960. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2008 | Minningargreinar | 2007 orð | 1 mynd

Sigurður Runólfsson

Sigurður Runólfsson fæddist á Hömrum í Hraunhreppi 19. ágúst 1914. Hann lést 3. maí 2008 á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Foreldrar hans voru Runólfur Jónsson bóndi, f. 17. apríl 1881, d. 30. apríl 1969, og Karítas Sigurðardóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. maí 2008 | Sjávarútvegur | 485 orð | 1 mynd

Fiskurinn kældur hratt

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FYRIRTÆKIÐ Jarteikn ehf. hefur náð góðum árangri í útflutningi á ískrapastrokkum og ískrapavélum og er orðið leiðandi fyrirtæki á þessum markaði í heiminum, að sögn Þorsteins Inga Víglundssonar framkvæmdastjóra. Meira

Viðskipti

13. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Bankarnir inn úr kuldanum

ÍSLENSKU bankarnir koma inn úr kuldanum, segir í fyrirsögn á frétt Financial Times um helgina, þar sem blaðamaðurinn David Ibison fjallar um uppgjör Kaupþings, Landsbankans, Glitnis og Straums eftir fyrsta ársfjórðung þessa árs. Meira
13. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Enn eykur Murdoch hagnaðinn

HAGNAÐUR fjölmiðlafyrirtækis Ruperts Murdochs, News Corp, á fyrsta fjórðungi þessa árs þrefaldaðist frá sama tímabili á síðasta ári. Nam hagnaðurinn um 2,7 milljörðum dollara í ár, eða liðlega 200 milljörðum íslenskra króna. Meira
13. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Hewlett Packard með yfirtökutilboð í EDS

HEWLETT-Packard-tölvurisinn er sagður langt kominn með yfirtökutilboð í tölvuþjónustufyrirtækið Electronic Data Systems, EDS . Samkvæmt frétt Financial Times hljóðar tilboðið upp á 13 milljarða dollara, jafnvirði um 1.020 milljarða króna . Meira
13. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Hækkanir í flestum kauphöllum heims

ÞÓ að lokað hafi verið í kauphöll Nasdaq OMX á Íslandi í gær var opið fyrir viðskipti með verðbréf í flestum öðrum kauphöllum heims . Og víðast var hækkun , sem byrjaði í Asíu og breiddist út um Evrópu og vestur um haf. Meira
13. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Kom vel á „vondan“

DANSKE Bank hefur tapað um 413 milljónum danskra króna, jafngildi um 6,8 milljarða íslenskra króna, á dönskum húsbréfum. Markaðsviðskiptasvið bankans veðjaði á að verð bréfanna myndi hækka gagnvart þýskum ríkisskuldabréfum. Meira
13. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Alcoa

KLAUS Kleinfeld, fv. forstjóri Siemens , hefur verið skipaður forstjóri Alcoa , móðurfélags Alcoa-Fjarðaáls, og tekur hann við af Alain Belda , sem verður áfram stjórnarformaður fyrirtækisins. Kleinfeld er fimmtugur að aldri. Meira
13. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Spá góðri kornuppskeru í heiminum

ÚTLIT er fyrir að hveitiframleiðsla í heiminum muni aukast til muna á þessu og næsta ári, samkvæmt spá bandaríska landbúnaðarráðuneytisins. Meira
13. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Toyota frestar framkvæmdum í vestrinu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta framkvæmdum Toyota við nýja samsetningarverksmiðju japanska bílarisans í Blue Springs í Mississippi-ríki í Bandaríkjunum . Meira

Daglegt líf

13. maí 2008 | Daglegt líf | 185 orð

Af slátri og selspiki

Davíð Hjálmar Haraldsson orti á „megrunarlausa daginn“ 6. maí síðastliðinn: Syngja og kætast magi minn, mjógirnið, nýrun, ristillinn, nota ég mikið náttpottinn. Nú gengur allt í haginn. Meira
13. maí 2008 | Daglegt líf | 318 orð | 1 mynd

Eldri borgarar hamingjusamastir Bandaríkjamanna

ÓHÆTT er að hlakka til ellinnar í Bandaríkjunum því nýleg rannsókn sýnir að eldri borgarar eru hamingjusamastir allra landsmanna og raunar aukast líkurnar á því að maður sé hamingjusamur um 5% með hverjum tíu árum sem líða. Meira
13. maí 2008 | Daglegt líf | 308 orð | 1 mynd

Fitufrumurnar alltaf jafn margar

HVORT sem maður er grannvaxinn eða þéttholda, léttist eða þyngist þá deyja 10% fitufrumna líkamans á hverju ári – og á hverju ári koma nýjar fitufrumur í þeirra stað. Meira
13. maí 2008 | Daglegt líf | 438 orð | 3 myndir

Hjólið sem hjólar með þér

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is El-Bike heitir lítið fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirðinum sem hóf á síðasta ári sölu á rafknúnum reiðhjólum. Meira
13. maí 2008 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Og hoppa svo ...

SUMARIÐ er tíminn sem sippuböndin eru dregin fram á leikvöllum grunnskólanna. Að sjá hund sippa er hins vegar öllu óvenjulegra. Meira
13. maí 2008 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd

Skrautlegt skart

ÞEIR eru glæsilegir, demantsskartgripirnir sem starfsmaður uppboðsfyrirtækisins Christie's í Genf heldur hér á. Guli steinninn í hálsmeninu er rúm 22 karöt að stærð, en sá blái í hringnum rúm 13 karöt. Meira
13. maí 2008 | Daglegt líf | 767 orð | 2 myndir

Strætókórinn á blússandi fart

Meint heyrnarleysi á öðru eyra, valkyrjur og sérhannaður strætóbaukur við hjónasængina er meðal þess sem drifið hefur á daga hressra karla í Strætókórnum undanfarin 25 ár. Kristín Heiða Kristinsdóttir heyrði tóninn í tveimur félaganna. Meira

Fastir þættir

13. maí 2008 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í gær, 12. maí, varð Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri...

50 ára afmæli. Í gær, 12. maí, varð Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, fimmtugur. Gylfi tekur á móti gestum laugardaginn 17. maí í Sölvhól, tónleikasal LHÍ á horni Skúlagötu og Klapparstíg, frá kl. 17 til... Meira
13. maí 2008 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bridsblinda. Norður &spade;K42 &heart;9843 ⋄52 &klubs;ÁK94 Vestur Austur &spade;1065 &spade;ÁD73 &heart;75 &heart;K6 ⋄ÁDG94 ⋄10873 &klubs;763 &klubs;852 Suður &spade;G98 &heart;ÁDG102 ⋄K6 &klubs;DG10 Suður spilar 4&heart;. Meira
13. maí 2008 | Í dag | 406 orð | 1 mynd

Hvað má læra utandyra?

Jakob Frímann Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 1969. Hann lauk B.Ed. gráðu frá KHÍ 1993, rekstrar- og viðskiptanámi frá EHÍ og hóf meistaranám við KHÍ 2005. Jakob var forst. Meira
13. maí 2008 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá...

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
13. maí 2008 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. e3 a6 6. a4 c5 7. Bxc4 Rc6 8. 0-0 Be7 9. De2 0-0 10. Hd1 Dc7 11. dxc5 Bxc5 12. Bd2 b6 13. Bd3 Bb7 14. Re4 Rxe4 15. Bxe4 f5 16. Bc2 Hae8 17. Bc3 h6 18. Bd3 a5 19. Bb5 Kh7 20. Hac1 Hd8 21. Dc4 De7 22. Meira
13. maí 2008 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur samið við Icelandair. Hvað heitir formaður félagsins? 2 FL Group kynnti í síðustu viku dökkar afkomutölur. Hvað heitir forstjóri fyrirtækisins? 3 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna er væntanlegur til Íslands. Meira
13. maí 2008 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hefur fullan skilning á því að fasteignasalar og verktakar reyni hvað þeir geti til að „tala upp“ markaðinn. Meira

Íþróttir

13. maí 2008 | Íþróttir | 55 orð

0:1 14. Jón Þorgrímur Stefánsson skoraði með viðstöðulausu skoti frá...

0:1 14. Jón Þorgrímur Stefánsson skoraði með viðstöðulausu skoti frá markteignum eftir fyrirgjöf frá Sam Tillen. 0:2 47. Hjálmar Þórarinsson fékk sendingu frá Heiðari Geir Júlíussyni inn fyrir vörn Fylkis og lagði boltann af öryggi í hornið. 0:3 60. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 103 orð

0:1 14. Tryggvi Guðmundsson gaf fyrir markið frá vinstri og boltinn...

0:1 14. Tryggvi Guðmundsson gaf fyrir markið frá vinstri og boltinn barst til Atla Viðars Björnssonar sem var staddur við markteigshornið og átti hann ekki í vandræðum með að skora. 0:2 23. Nánast endurtekning á fyrsta marki FH. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 75 orð

0:1 15. Jóhann Berg Guðmundsson átti skot að marki utan vítateigs. Esben...

0:1 15. Jóhann Berg Guðmundsson átti skot að marki utan vítateigs. Esben Madsen varði vel en hélt ekki knettinum sem hrökk fyrir fætur Prince Rajcomars. Rajcomar sem stóð við markteig átti ekki í erfiðleikum með að koma knettinum í markið. 1:1 75. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 126 orð

0:1 25. Ólafur Páll Snorrason fékk sendingu upp í hægra hornið, sendi...

0:1 25. Ólafur Páll Snorrason fékk sendingu upp í hægra hornið, sendi fyrir markið og varnarmaður reyndi að skalla frá en boltinn barst til Gunnars Más Guðmundssonar sem var rétt utan markteigs. Hann spyrnti viðstöðulaust í netið. 0:2 61. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 160 orð

1:0 1. Hans Mathiesen skoraði með föstu skoti úr miðjum vítateig eftir...

1:0 1. Hans Mathiesen skoraði með föstu skoti úr miðjum vítateig eftir að Kjartan Sturluson varði skot frá Símuni Samuelsen. 2:0 5. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 99 orð

1:0 63. Guðjón Baldvinsson skoraði fyrsta mark KR með skalla eftir...

1:0 63. Guðjón Baldvinsson skoraði fyrsta mark KR með skalla eftir sendingu frá Guðmundi Reyni Gunnarssyni. Guðjón var einn og óvaldaður við markteig og kallaði knöttinn við stöngina fjær. 1:1 78. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 160 orð

1.455 áhorfendur að meðaltali

ÞAÐ var vel mætt á leikina í 1. umferð Landsbankadeildar karla á laugardaginn en alls greiddu 8.730 aðgangseyri og á aðeins einum leik voru færri en 1.000 áhorfendur. Að meðaltali mættu 1. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

„Ég fylltist af stolti og krafti að sjá Ólaf skora og skora“

*Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson fór á kostum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handknattleik í 31:25-sigri Ciudad Real gegn Kiel * Með því stórbrotnasta sem íslenskur íþróttamaður hefur afrekað Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 342 orð

„Með fiðring í maganum“

„ÉG var ótrúlega rólegur þegar ég vaknaði fyrir fyrsta leik minn sem þjálfari í Landsbankadeildinni. Ég neita því ekki að það var fiðringur í maganum eftir því sem leið á daginn. Og þannig á það líka að vera. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 974 orð | 2 myndir

„Mikill metnaður“

FÆREYINGURINN fótfrái, Símun Samuelsen, var einn af bestu leikmönnum fyrri hluta Íslandsmótsins síðasta sumar. Þá voru Keflvíkingar á góðum skriði og virtust til alls líklegir. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 342 orð

„Umtalið beint í hausinn á mönnum“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „ÞAÐ virðist eins og spárnar og allt umtalið um hvað við séum með frábært lið hafi farið beint í hausinn á mönnum. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 777 orð | 1 mynd

„Virkilega ánægjulegt“

LOGI Ólafsson, þjálfari KR-inga, var ánægður með sína menn eftir sigurinn gegn Grindavík og minnir á að gjarnan sé talið að gott sé að byrja mótið vel: ,,Menn tala nú oft um að mjög þýðingarmikið sé að byrja vel. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 223 orð

„Ætla að skora meira en í fyrra“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 120 orð

Derby County vann einn leik

DERBY á vafasamt met í ensku úrvalsdeildinni en liðið kvaddi deildina með 4:0 tapi á heimavelli gegn Reading. Liðið náði aðeins 11 stigum í 38 leikjum, 1 sigur, 8 jafntefli og 29 tapleikir. Liðið skoraði aðeins 20 mörk en fékk á sig 89. Mánudagurinn 17. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Eins og skugginn af sjálfum sér

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞAÐ hefur eflaust blundað í mörgum leikmanna Vals þegar þeir gengu inn á Keflavíkurvöll á laugardaginn að þar myndu þeir uppskera þrjú stig án alltof mikillar fyrirhafnar. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

Ekki dagur Þróttara

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÞRÓTTARADAGURINN var ekki haldinn í Laugardalnum á laugardaginn þegar nýliðar Þróttar tóku á móti nýliðum Fjölnis í fyrstu umferð Landsbankadeildarinnar. Vonandi fyrir Þrótt að sá dagur komi síðar. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 895 orð

England Úrvalsdeild: Birmingham – Blackburn 4:1 David Murphy 31...

England Úrvalsdeild: Birmingham – Blackburn 4:1 David Murphy 31., Cameron Jerome 73., 89., Fabrice Muamba 90. – Morten Gamst Pedersen 49. Chelsea – Bolton 1:1 Andriy Shevchenko 62. – Matthew Taylor 90. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 68 orð

Feðgar í dómgæslu

ÞÓRODDUR Hjaltalín dæmdi sinn fyrsta leik í efstu deild karla í knattspyrnu á laugardaginn en hann var þá með flautuna á leik HK og FH á Kópavogsvelli. Þar með hafa feðgar í fyrsta skipti verið dómarar í efstu deild hér á landi. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 114 orð

Fimm örvfættir í byrjunarliði FH

FIMM örvfættir leikmenn voru í byrjunarliði FH gegn HK og segir Heimir Guðjónsson, þjálfari liðsins, að líklega sé um Íslandsmet að ræða. Hlutfall örvfættra var því um 46% í liði FH. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Fingraför Þorvaldar farin að sjást á liði Fram

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Fjölnir stóðst prófið

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is FJÖLNIR hafði betur í nýliðaslagnum á Valbjarnarvelli á laugardaginn þegar liðið heimsótti Þrótt. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 369 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Cesc Fabregas hjá Arsenal átti flestar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 19 talsins. Næstur honum kemur Asley Young hjá Aston Villa með 17 stoðsendingar, og Wayne Ro oney úr meistaraliði Manchester United átti 13. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Einarsson skoraði eitt marka Brann í 4.1-sigri liðsins gegn 3. deildarliði Loddefjord í norsku bikarkeppninni í dag. Gylfi kom inná sem varamaður í upphafi síðari hálfleik og 10 mínútum síðar var hann búinn að skora þriðja mark Brann. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 214 orð

Fulham sendi Reading niður

STEVE Coppell, knattspyrnustjóri Reading, viðurkenndi að það hefði komið á óvart að liðið skyldi falla úr ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 4:0-sigur á útivelli gegn Derby í lokaumferðinni. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 440 orð

Fyrsta Valsmarkið eftir eina og hálfa mínútu

Eftir Stefán Stefánsson AÐEINS ein mínútu og 24 sekúndur áður en Valskonur skoruðu fyrsta mark sitt í sumar í 5:1 sigri á Þór/KA í Egilshöllinni þegar Landsbankadeild kvenna hófst í gærkvöldi. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 413 orð

Get gefið blindandi fyrir markið

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is TRYGGVI Guðmundsson, leikmaður FH, fór á kostum gegn HK, skoraði eitt mark og lagði upp hin þrjú, 4:0. Gerist ekki betra. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 1007 orð | 1 mynd

Hef æft gríðarlega vel

AUÐUN Helgason, miðvörðurinn reynslumikli sem Framarar kræktu í frá FH-ingum í vetur, virkar í mjög góðu formi og þessi miklu ,,reynslubolti“, sem verður 34 ára gamall í sumar, steig ekki feilspor á Fylkisvellinum og stjórnaði vörn sinna manna... Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 828 orð | 1 mynd

Heimavöllurinn er dýrmætur

MEISTARAR San Antonio Spurs og Utah Jazz jöfnuðu leikseríur sínar í Vesturdeildinni á heimavelli sínum um helgina, á meðan Detroit Pistons og Boston Celtics virðast líklegust til að komast í úrslit Austurdeildar, svo lengi sem Boston nái að vinna leik á... Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 209 orð

Heppnin var ekki með Chelsea

CHELSEA var í sjálfu sér ekki í neinni draumastöðu fyrir lokaumferðina. Liðið þurfti að vinna Bolton og treysta á það að Manchester United myndi misstíga sig gegn Wigan. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Hlynur og Pálína best

HLYNUR Bæringsson úr Snæfelli og Pálína Gunnlaugsdóttir úr Keflavík voru útnefnd bestu leikmennirnir á Íslandsmóti karla og kvenna á lokahófi körfuknattleiksfólks sem fram fór í Broadway í Reykjavík á laugardagskvöld. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 304 orð

Í fyrsta sinn...

FJÓRTÁN nýliðar fengu að spreyta sig í fyrsta skipti í efstu deild þegar 1. umferð Landsbankadeildar karla var leikin á laugardaginn. Sjö þeirra leika með Fjölni úr Grafarvogi sem vann Þrótt R., 3:0, í sínum fyrsta leik í efstu deild frá upphafi. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 33 orð

í kvöld KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna: Kórinn: HK/Víkingur &ndash...

í kvöld KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna: Kórinn: HK/Víkingur – Stjarnan 19:15 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Fylkir 19:15 Varmá.: Afturelding – Breiðablik 19:15 Keflavík: Keflavík – KR 19:15 1. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 1348 orð | 1 mynd

Keflavík 5 Valur 3 Keflavíkurvöllur, úrvalsdeild karla...

Keflavík 5 Valur 3 Keflavíkurvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, laugardaginn 10. maí 2008. Mörk Keflavíkur : Guðmundur Steinarsson 56. (víti), 61., Hans Mathiesen 1., Símun Samuelsen 5., Guðjón Árni Antoníusson 78. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 147 orð

Keflavík mætir með nánast óbreytt lið

FORRÁÐAMENN körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hafa gengið frá samningum við flesta af lykilmönnum í Íslandsmeistaraliði félagsins í kvennaflokki. Er gert ráð fyrir að liðið komi nær óbreytt til leiks í haust. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Keflavík Símun Samuelsen MM Ómar Jóhannsson M Guðmundur Mete M Kenneth...

Keflavík Símun Samuelsen MM Ómar Jóhannsson M Guðmundur Mete M Kenneth Gustafsson M Nicolai Jörgensen M Hans Mathiesen M Hallgrímur Jónasson M Guðmundur Steinarsson M Valur Guðmundur Benediktsson M Hafþór Vilhjálmsson M Baldur Bett M Birkir Már... Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 424 orð

Lagði upp mark í sínum fyrsta leik í efstu deild

Eftir Andra Karl andri@mbl.is JÓHANN Berg Guðmundsson lék fyrsta leik sinn í efstu deild karla þegar Breiðablik tók á móti ÍA á laugardag. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 93 orð

Nákvæm atvikalýsing á mbl.is

ÍÞRÓTTAFRÉTTAMENN Morgunblaðsins lýstu leikjunum í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla beint á mbl.is laugardaginn 10. maí. Á mbl. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

NBA Mánudagur: Utah – Lakers 123:115 *Eftir framlengingu. Staðan...

NBA Mánudagur: Utah – Lakers 123:115 *Eftir framlengingu. Staðan er jöfn 2:2. San Antonio – New Orleans 100:80 *Staðan er jöfn 2:2. Sunnudagur: Orlando – Detroit 88:89 *Detroit er 3:1 yfir. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 321 orð

PUNKTAR ÚR 1. UMFERÐ

*Sigur Keflavíkur á Val á laugardaginn var langþráður. Keflvíkingar, sem unnu fimm af fyrstu átta leikjum sínum í úrvalsdeildinni 2007, höfðu ekki unnið leik síðan 27. júní, eða í hálfan ellefta mánuð. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 108 orð

Ronaldo markakóngur

CRISTIANO Ronaldo, leikmaður meistaraliðs Manchester United, varð markakóngur úrvalsdeildarinnar með 31 mark. Hann skoraði fyrra mark liðsins í 2:0-sigri gegn Wigan á útivelli á laugardag. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 216 orð

Sergio Garcia fagnaði loksins sigri

SERGIO Garcia tryggði sér sigur á Players meistaramótinu í golfi með glæsilegu upphafshöggi í bráðabana gegn Paul Goydos á 17. Braut TPC Sawgrass vallarins. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Skagamenn verða harðir í horn að taka

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SVIPUR stuðningsmanna ÍA, þegar Garðar Örn Hinriksson dómari flautaði til hálfleiks, sagði alla söguna. Áhyggjufullir yfir leik sinna manna og ærin ástæða til. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 221 orð

Sævar Þór hetja Selfyssinga

NÝLIÐAR Selfoss í 1. deild karla í knattspyrnu unnu í gær óvæntan útisigur á Víkingi R., 3:2, í fyrstu umferð deildarinnar í Víkinni. Lið Víkings þótti sigurstranglegast í deildinni áður en mótið hófst. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 607 orð | 1 mynd

Tíundi titill Fergusons

MANCHESTER United tókst að verja Englandsmeistaratitil sinn þegar liðið bar sigurorð af Wigan á JJB-velli þeirra Wigan-manna, 0:2. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U-18 ára liða Ísland – Tyrkland 42:27 Markahæstu...

Undankeppni EM U-18 ára liða Ísland – Tyrkland 42:27 Markahæstu menn Íslands : Guðmundur Árni Ólafsson 8, Ragnar Jóhannsson 6, Stefán Sigurmannsson 5, Oddur Grétarsson 5, Bjarki már Elíasson 5. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 127 orð

Valsmenn fá leikmann frá Randers

Íslandsmeistaralið Vals fær liðsauka á næstu dögum frá Danmörku er Rasmus Hansen gengur í raðir Hlíðarendaliðsins. Á fréttavef danska ríkisútvarpssins er greint frá því að Hansen hafi komist að samkomulagi um starfslok sín hjá danska liðinu Randers. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

Verða að nýta marktækifærin

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÓLAFI H. Kristjánssyni , þjálfara Breiðabliks, virðist ekki hafa tekist að bæta úr þeim leiða ágalla sem var á leik liðsins í fyrra, að sóknarmennirnir nýti færi sín – og þar með talin dauðafærin. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

Verða að vera grimmari í sóknaraðgerðum

Eftir Sigmund Ó. Steinarsson sos@mbl.is ÞAÐ er ekki annað hægt en að taka ofan fyrir Milan Stefáni Jankovic, þjálfara nýliða Grindvíkinga. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Verk að vinna hjá HK

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is MÓTSPYRNA HK gegn FH var ótrúlega lítil, sé miðað við það sem liðið sýndi af sér í fyrra, og ljóst að Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, hefur verk að vinna. Vandamál HK eru fjölmörg. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 611 orð

Viðvarandi vandamál hjá sóknarmönnunum

ARNAR Grétarsson, fyrirliði Breiðabliks og ankerið á miðjunni, stýrir leik sinna manna líkt og undanfarin ár. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Vonandi fyrir Fylkismenn var um slys að ræða

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FYLKISLIÐIÐ var vægast sagt slakt í leiknum og undirritaður man varla eftir að hafa séð Árbæjarliðið leika jafn illa og það gerði í þessum leik. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

Vörn KR-inga getur lent í erfiðleikum

Eftir Sigmund Ó. Steinarsson sos@mbl. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Þrír nýir breyta stöðunni hjá Keflavík

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HAFI eitthvert lið gert lítið úr spádómum fyrir keppnistímabilið með frammistöðu sinni á laugardaginn, þá voru það Keflvíkingar. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 101 orð

Þrjú félög af sex stóðu sig

EITT af því sem félögin í Landsbankadeild karla eiga að gera er að skrá leikskýrslurnar úr heimaleikjum sínum á KSÍ-vefinn innan tveggja klukkutíma frá því leik lýkur. Meira
13. maí 2008 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

Öflugur sóknarleikur hjá FH

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is TRYGGVI Guðmundsson úr bikarmeistaraliði FH sýndi enn og aftur að hann er einn besti knattspyrnumaður landsins í 4:0-sigri liðsins gegn HK á Kópavogsvelli í 1. umferð Landsbankadeildarinnar. Meira

Fasteignablað

13. maí 2008 | Fasteignablað | 208 orð | 2 myndir

Blómvellir 24

Hafnarfjörður | Húsavík fasteignasala er með í sölu nýlegt og mjög skemmtilegt ca 275 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum 33,9 fm bílskúr við Blómvelli í Hafnarfirði. Komið er inn í flísalagða forstofu með skáp. Meira
13. maí 2008 | Fasteignablað | 437 orð | 2 myndir

Fallegar íbúðir fyrir alla

Á góðum útsýnisstað í Kórahverfi Kópavogs nálægt Elliðavatni og nýrri íþróttaakademíu í Kórnum stendur blokkin Tröllakór 2-4. Lúxus í hófi Þar er Heimili fasteignasala með 26 íbúðir á fimm hæðum til sölu, allar með sérinngang frá stiga og lyftuhúsi. Meira
13. maí 2008 | Fasteignablað | 693 orð | 3 myndir

Í túninu heima

Blóm vikunnar er gras. Er ástæða til að fjölyrða um gras í Blómi vikunnar? Grasflötin heima hjá okkur er eitthvað svo sjálfsögð og hversdagsleg, dálítið eins og maðurinn sem lætur lítið fyrir sér fara innan um aðra og enginn tekur eftir. Meira
13. maí 2008 | Fasteignablað | 764 orð | 2 myndir

Lækkum hita á kranavatni en aðgát skal höfð

Íslendingar eru áhlaupaþjóð svo sem til að færa út landhelgi, halda fund æðstu og voldugustu leiðtoga heims, hirða töðu af túni eða ausa upp síld. Meira
13. maí 2008 | Fasteignablað | 259 orð | 2 myndir

Móvað 45

Reykjavík | Fasteignasqalan HB-Stórhús er með í sölu fallegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað í Norðlingaholti. Húsið er 219,2 fermetrar, þar af er 43,1 fermetra bílskúr. Forstofan er með flísum á gólfi og fatahengi. Meira
13. maí 2008 | Fasteignablað | 68 orð | 3 myndir

Náttúrufegurð í Kórahverfi

Ekki langt frá Elliðavatni er fasteignasalan Heimili að selja 26 íbúðir í nýrri blokk sem sérstaklega hefur verið vandað til. Allir sólbekkir og borðplötur eru úr granít frá Granítsmiðjunni og uppþvottavél, örbylgjuofn og ísskápur fylgja öllum íbúðum. Meira
13. maí 2008 | Fasteignablað | 168 orð | 1 mynd

Spóahöfði 16

Mosfellsbær | Fasteignasala Mosfellsbæjar er með í sölu 126,3 m2 neðri sérhæði í tvíbýlishúsi við Spóahöfða 16 í Mosfellsbæ. Íbúðin er í tvílyftu, steinsteyptu tvíbýlishúsi á góðum stað í Höfðahverfinu í Mosfellsbæ. Meira
13. maí 2008 | Fasteignablað | 260 orð | 1 mynd

Stafnasel 1

Reykjavík | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu fallegt 254,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum 69,4 fm tvöföldum bílskúr með sjálvirkum hurðaropnara, hiti er í stétt framan við bílskúr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.