Greinar mánudaginn 19. maí 2008

Fréttir

19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

8 um embætti sýslumanns

ÁTTA umsóknir bárust um embætti sýslumannsins í Keflavík, en umsóknarfrestur rann út 13. maí sl. Dómmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. júní nk. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Af nógu að taka hjá ungu listafólki

LISTAHÁTÍÐIN núna now í Winnipeg heppnaðist enn betur í ár en í fyrra og segja forsvarsmenn hennar að alltaf megi gera betur og stefnan sé að sama breyting verði að ári enda af nógu að taka. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Andstæður í Hafnarhúsinu

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem nakin kona situr hvítan hest í Hafnarhúsinu. Það var þó svo í gær þegar fram fór seinni hluti Tilraunamaraþons Listahátíðar í Reykjavík. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Anna Stefánsdóttir kjörin formaður RKÍ

ANNA Stefánsdóttir, starfandi forstjóri Landspítalans, hefur verið kjörin formaður Rauða kross Íslands. Hún tekur við embættinu af Ómari H. Kristmundssyni, sem gaf ekki kost á sér eftir tveggja ára formennsku í félaginu. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Athugar stöðu fólks með banvæna sjúkdóma

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Auratal

Í NÚRÍKJANDI olíudýrtíð eru bensínstöðvarnar ekki það fyrsta sem fólki dettur í hug til að spara nokkrar krónur. Þær geta þó komið á óvart þegar á reynir. Þegar flutningar standa yfir kemur það fyrir að límbandið til að loka pappakössum klárast. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð

Árangursrík vefstjórnun

FAGHÓPUR um árangursríka vefstjórnun í samstarfi við SVEF, Samtök vefiðnaðarins, mun halda ráðstefnu um vef í rekstri og nýtingu mannafla á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 20. maí kl. 13-16.15. Meira
19. maí 2008 | Erlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Bandaríkin vilja vernda ísbirni

UMDEILT er hve ísbjörnum stafi mikil hætta af hlýnandi loftslagi og hvort þeim sé þegar farið að fækka en stjórnvöld í Bandaríkjunum tóku nýlega af skarið og settu tegundina á skrá yfir dýr í útrýmingarhættu. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 1333 orð | 3 myndir

„Það bregður engum við þó að ég geri eitthvað öðruvísi“

„Þetta er náttúrlega rosalegt,“ varð Ragnari Axelssyni ljósmyndara að orði þegar hann sá skútuna í hlaðinu hjá Bjarna Harðarsyni á Flúðum. Af öllum stöðum. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 618 orð | 4 myndir

„Það er nauðsynlegt að brjóta reglurnar“

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
19. maí 2008 | Erlendar fréttir | 205 orð

Borgar sig að biðjast afsökunar

LÖGMENN sem gefa sjúkrahúsum í Bandaríkjunum ráð vegna málsókna sjúklinga í kjölfar mistaka, eru sumir hættir að segja þeim að neita sekt en gangast þess í stað við mistökum þegar þau hafi verið gerð. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Borgarstjórar í hundrað ár

MARGMENNI var við opnun sýningarinnar Kæri borgarstjóri í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á laugardag. Sýningin er haldin í tilefni af því að 7. maí sl. voru liðin 100 ár frá því fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur var kjörinn í embætti. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 27 orð

Breytt áskriftarverð

ÁSKRIFTARVERÐ Morgunblaðsins hefur hækkað og kostar nú mánaðaráskrift 2.950 kr. en kostaði 2.800 krónur áður. Helgaráskrift að Morgunblaðinu kostar nú 1.800 kr. en kostaði 1.700 kr.... Meira
19. maí 2008 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Búrmastjórn sögð ætla að slaka til

RÍKISFJÖLMIÐLAR í Búrma sökuðu í gær alþjóðlegar fréttastofur, sem lýst hafa viðbrögðum herforingjastjórnarinnar við flóðunum miklu í sunnanverðu landinu, um falsanir. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Draumur að rætast

BJARNI Harðarson býr á Flúðum en það kemur ekki í veg fyrir að hann láti gamlan draum um skútusmíði rætast. Hann hefur undanfarin tvö ár unnið hörðum höndum að skútusmíðinni og ef áætlanir hans ganga eftir mun hann sjósetja 40 feta skútuna næsta vor. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

Dreymir um nýtt fimleikahús

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Erilsöm helgi í umdæmi lögreglu Suðurnesja

BRUNAVARNIR Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem logaði í númerslausri og mannlausri bifreið á Fitjabraut í Njarðvík skömmu eftir miðnætti aðfararnætur sunnudags. Auðveldlega gekk að ráða niðurlögum eldsins en bifreiðin er talin ónýt. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Fleiri sækja í mat hjá Samhjálp

HEIMSÓKNUM á kaffistofu Samhjálpar fækkaði árið 2007 samanborið við 2006. Hins vegar jókst fjöldi skjólstæðinga um 10,5% milli ára, en 1.373 einstaklingar heimsóttu kaffistofuna á árinu sem leið. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Flogið á vængjum ímyndunaraflsins

VEL ER mögulegt að takast á loft og fljúga til fjarlægra landa án þess að lyftast í raun og veru frá jörðinni. Til þess þarf aðeins eitt: Frjótt ímyndunarafl og af því hafði unga fólkið, sem heimsótti Fluggarða á Reykjavíkurflugvelli í gær, nóg. Meira
19. maí 2008 | Erlendar fréttir | 237 orð

Franskir sjómenn loka höfnum til að mótmæla olíuverði

SJÓMENN í Frakklandi eru ævareiðir yfir því að þurfa að greiða mun hærra verð en áður fyrir dísilolíu og í gær lokuðu þeir olíubirgðastöðvum við þrjár mikilvægar hafnir á Atlantshafsströnd landsins. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Fyrsta skemmtiferðaskipið að bryggju í vikunni

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FYRSTA skemmtiferðaskip ársins er væntanlegt til Reykjavíkur á miðvikudag. Gert er ráð fyrir að um 60. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Götur miðborgar þaktar áróðri

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SÁ EÐA þeir sem hengdu upp veggspjöld á víð og dreif um miðborgina á laugardag mega eiga von á kæru og kröfu um að þeir greiði hreinsunarkostnað, að sögn verkefnisstjóra hjá Reykjavíkurborg. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hallargarðsfjör eftir helgistund

ÞAÐ var glatt á hjalla á fjölskylduhátíð Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík í gær. Tilefni hátíðarinnar var meðal annars hækkandi sól og lok barnastarfsins í vetur. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hannes og Þröstur í 7.-13. sæti

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Þórhallsson náðu bestum árangri íslensku keppendanna á Kaupthing Open, alþjóðlegu skákmóti sem Kaupþing í Lúxemborg stóð fyrir og lauk í fyrradag. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hertar reglur um bílstóla

Evrópureglur um barnabílstóla hafa verið hertar og tóku nýju reglurnar gildi 9. maí sl. Áhrifin eru þau að margir stólar sem hingað til hafa uppfyllt lágmarkskröfur gera það ekki lengur. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hetjur í Portsmouth

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HERMANNI Hreiðarssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, og samherjum hans var fagnað af hátt í 200 þúsund manns þegar þeir komu með enska bikarinn til borgarinnar Portsmouth á suðurströnd Englands í gær. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 2 myndir

Hélt upp á 100 árin

FJÖLDI fólks lagði leið sína í sal Skálarhlíðar á Siglufirði á laugardag, þar sem Elín Jónsdóttir hélt upp á 100 ára afmæli sitt. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hundar keyptir fyrir söfnunarfé

TÆPLEGA þrettán milljónir króna söfnuðust við sölu Lionshreyfingarinnar á Rauðu fjöðrinni sem var að þessu sinni seld til styrktar Blindrafélaginu. Að frádregnum kostnaði koma 12.500. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Hundur fann amfetamín

LÖGREGLAN á Selfossi handtók í gærmorgun ökumann fólksbifreiðar sem grunur lék á að æki um Suðurlandsveg undir áhrifum fíkniefna. Karlmaðurinn var færður á lögreglustöð til blóð- og þvagsýnistöku eftir að strokusýni gaf til kynna lyfjaneyslu. Meira
19. maí 2008 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Innflytjendur myrtir í Suður-Afríku

MINNST 12 manns féllu í árásum gegn innflytjendum í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í gær, hér sjást lögreglumenn reyna að bjarga manni sem einhver hafði kveikt í. Meira
19. maí 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð

Írar leggja til atlögu gegn „drauganetum“ á Atlantshafi

ÍRAR ætla í sumar að taka á vanda vegna svonefndra „drauganeta“, þ.e. fiskineta sem sjómenn hafa misst en netin rekur síðan um Atlantshafið og stundum halda þau áfram að veiða fisk sem að lokum drepst í þeim. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Ísland getur orðið góð fyrirmynd

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÉG TEL Ísland geta orðið mjög góða fyrirmynd fyrir íbúa Mósambík. Ég hef heimsótt Ísland tvisvar og dáist að því hvernig þið hafið tekist á við erfiðar aðstæður, landfræðilega, án þess að vera mjög fjölmenn... Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kaupþing hefur umsjón með skráningu TGE

KAUPTHING Singer & Friedlander, dótturfélag Kaupþings í London, hafði nýlega umsjón með skráningu og frumútboði á hlutabréfum þýska fyrirtækisins TGE Marine á AiM sprotamarkaðnum í kauphöllinni í London. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kísilvegur rofnaði skammt frá Geitafelli

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Í GÆRKVÖLDI gerði mikið flóð í lítilli dragá sem Þverá heitir og rofnaði Kísilvegurinn svokallaði (Hólasandsvegur) vegna þessa á tveim stöðum. Meira
19. maí 2008 | Erlendar fréttir | 85 orð

Klasasprengjur verði bannaðar

BENEDIKT 16. páfi hvatti í gær ríki heims til að gera alþjóðlegan samning um bann við klasasprengjum en alþjóðaráðstefna er að hefjast um vopn af þessu tagi í Dublin á Írlandi. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kristján náði þriðja sæti

ÖKUÞÓRINN Kristján Einar Kristjánsson náði í gær þriðja sæti í landsflokki breska Formúlu-3-kappakstursins sem fram fór í Monza á Ítalíu. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð

Leikskólabörnum fjölgar

ALLS sóttu 17.446 börn leikskóla á Íslandi í desember á síðasta ári og er það fjölgun um 230 börn, 1,3%, á milli ára samkvæmt nýrri samantekt Hagstofu Íslands. Þar af sóttu 2. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 1096 orð | 1 mynd

Leyst úr flækjum frumskógarins

Það getur verið frumskógur fyrir leikmenn að átta sig á greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins í lyfjakostnaði. Nú vinnur nefnd undir forystu Péturs H. Blöndal, alþingismanns, m.a. að því að endurskoða þetta kerfi. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 353 orð

Læknar ávísi oftar ódýrari tegund lyfs

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HÆGT væri að minnka lyfjakostnað þjóðarinnar um tugi og jafnvel hundruð milljóna króna á ári ef læknar ávísuðu lyfjum samkvæmt ráðleggingum Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og Landlæknis. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Maður féll af svölum

LÖGREGLA höfuðborgarsvæðisins auk sjúkraliða var kölluð að íbúðarhúsnæði við Njálsgötu á tólfta tímanum á laugardagskvöld vegna manns sem hafði hrapað niður af svölum – af fjórðu hæð. Maðurinn var með meðvitund en nokkuð slasaður. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Manitobaorðan til lykilmanna vestra

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HARTLEY T. Richardson, viðskiptajöfur í Winnipeg, og Davíð Gíslason, bóndi skammt frá Árborg, verða sæmdir æðstu viðurkenningu Manitobafylkis, The Order of Manitoba, í sumar. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Mikið álag á slysadeild

MIKIÐ álag var á slysadeild Landspítalans aðfaranótt sunnudags og fram á morgun vegna fjölda slagsmála og líkamsárása. Meðal annars var dyravörður skemmtistaðar í miðbæ Reykjavíkur sleginn í höfuðið með glerflösku af viðskiptavini staðarins. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 757 orð | 1 mynd

Mikilvægt að ræða opinskátt um Evrópumálin

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÉG ER ekki sammála því að umræðan sé ótímabær. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Neituðu að gefa upp hver ók

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn í tengslum við árekstur á Miklubraut laust fyrir miðnætti á laugardagskvöld. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Óþarfi að örvænta

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is „ÞAÐ var óneitanlega meira gaman að vera til í fyrra – en ég held samt að engin ástæða sé til þess að örvænta yfir ástandinu, eða fara á taugum. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð

Reynsla Noregs af friðarumleitunum

Aðstoðarutanríkisráðherra Noregs, Raymond Johansen, heldur fyrirlestur um reynslu Noregs á sviði friðarumleitana, í stofu 101 í Odda þriðjudaginn 20. maí klukkan 16-17. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sautján ára á 157 km hraða

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði sautján ára ökumann á Reykjanesbraut, nærri Smáralind, aðfaranótt sunnudags en bifreið hans mældist á 157 km hraða. Leyfilegur ökuhraði á þeim stað sem pilturinn var stöðvaður er hins vegar 70 km á klukkustund. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Segir ánægjulegt að hafa séð Íslendinga á fundinum

MEIRA en sextíu manns mættu á stofnfund Félags Litháa á Íslandi, sem fram fór á laugardagskvöld, að sögn Ingu Minelgaité sem á fundinum var kjörin formaður félagsins. „Mér þótti mjög ánægjulegt að sjá þarna nokkra Íslendinga. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 304 orð

Sekt fyrir brot á tilkynningaskyldu

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur sektað Sundagarða ehf. um 750 þúsund krónur vegna brots á tilkynningarskyldu um samruna. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Sigurður Bragi og Ísak sigra

RALL Eftir Jóhann A. Kristjánsson Fyrsta rallkeppni sumarsins fór fram um helgina og voru tíu sérleiðir í rallinu, samtals 108,1 kílómetri. Rallið hófst á föstudagskvöldið á tveimur sérleiðum sem eknar voru innanbæjar í Hafnarfirði. Meira
19. maí 2008 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Slæm umræða um klúta múslíma

EYVIND Vesselbo, menningarfélagsfræðingur og þingmaður Venstre í Danmörku, telur að mikil umræða sem á sér nú stað um höfuðklúta múslímakvenna geti leitt til þess að mikið bakslag verði varðandi aðlögun múslíma að samfélaginu. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Spáir líflegri hrossasölu

„ÉG heyri á hrossakaupmönnum erlendis sem hafa lítið keypt hross hérlendis á undanförnum árum að nú vilja þeir koma og kaupa,“ segir Guðlaugur Antonsson, landsráðunautur í hrossarækt, en hann býst við miklum fjölda útlendinga á Landsmót... Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Tengja erfðir og sortuæxli

VÍSINDAMENN Íslenskrar erfðagreiningar hafa fundið erfðavísa sem tengjast aukinni hættu á sortuæxlum. Hafa rannsóknarniðurstöðurnar verið birtar í tímaritinu Nature Genetics . Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Tillaga að matsáætlun hjá Skipulagsstofnun

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VERKFRÆÐISTOFAN Línuhönnun og Vegagerðin hafa sent Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun fyrir umhverfismat breikkunar Suðurlandsvegar, á kaflanum frá Hólmsá til Hveragerðis. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Tveir snarpir skjálftar um helgina

JARÐSKJÁLFTI sem mældist 3,3 stig á Richter-kvarða varð skömmu eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags, nánar tiltekið stundarfjórðungi fyrir klukkan 1. Upptök skjálftans voru í Krýsuvík, á um fimm kílómetra dýpi undir vesturenda Kleifarvatns. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Veitir styrki á afmælinu

KÓPAVOGSDEILD Rauða krossins hefur fært hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð og Fjölsmiðjunni í Kópavogi veglegar gjafir í tilefni af 50 ára afmæli sínu. Garðar H. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Verðmætasta verkið á kínverskri sýningu skemmdist

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
19. maí 2008 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ver stofnfrumurannsóknir

GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, birti í gær grein í blaðinu Observer og varði þar af miklum ákafa tillögur stjórnvalda um að heimila tilraunir vísindamanna með fósturvísa þar sem blandað er saman erfðaefni úr mönnum og dýrum. Meira
19. maí 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Viðræður gengu vel

FULLTRÚAR samninganefnda BSRB og Starfsgreinasambandsins sátu í gær á kjarafundum með samninganefnd ríkisins. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, sagði í samtali við fréttavef Morgunblaðsins, mbl. Meira
19. maí 2008 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Þriggja daga þjóðarsorg

VIKA er í dag frá því að jarðskjálftarnir miklu urðu í Sichuan í Kína og hafa stjórnvöld lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna hamfaranna frá deginum í dag. Staðfest hefur verið að 32.477 hafi látið lífið og 220. Meira

Ritstjórnargreinar

19. maí 2008 | Leiðarar | 420 orð

Árás á fordóma

Halldóra Jónsdóttir, ung kona með Downs-heilkenni, skrifaði á fimmtudag grein í Morgunblaðið þar sem hún lýsti tilveru sinni og hvernig hún nyti lífsins. Meira
19. maí 2008 | Leiðarar | 364 orð

„Það sem er gott fyrir General Motors...“

Fyrir rúmri hálfri öld sagði Wilson þáverandi forstjóra bandarísku bílaverksmiðjanna General Motors, sem þá var eitt stærsta fyrirtækið vestan hafs við yfirheyrslu fyrir bandarískri þingnefnd eftir að hann hafði verið útnefndur sem varnarmálaráðherra í... Meira
19. maí 2008 | Staksteinar | 267 orð | 1 mynd

Glæstar móttökur

Domenico Salerno átti sér einskis ills von þegar hann kom frá Ítalíu til Bandaríkjanna 29. apríl að heimsækja bandaríska kærustu sína. Meira

Menning

19. maí 2008 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Alkemistinn á hvíta tjaldið

TIL stendur að gera kvikmynd eftir Alkemistanum , metsölubók brasilíska rithöfundarins Paulo Coelho. Weinstein kvikmyndafyrirtækið bandaríska mun framleiða myndina og leikarinn Laurence Fishburne leikstýra henni. Meira
19. maí 2008 | Kvikmyndir | 221 orð | 1 mynd

Blóðlítið lokaball

Leikstjóri: Nelson McCormick . Aðalleikarar: Brittany Snow, Idris Elba, Johnathon Schaech. 100 mín. Bandaríkin 2008. Meira
19. maí 2008 | Myndlist | 86 orð | 2 myndir

Bronstré komið fyrir í Urriðaholti

TÁKNATRÉ myndlistarkonunnar Gabríelu Friðriksdóttur og frönsku hönnuðanna Mathias Augustyniak og Michael Amzalag verður vígt í dag í Urriðaholti í Garðabæ þar sem nýtt hverfi á að rísa. Meira
19. maí 2008 | Dans | 124 orð | 1 mynd

Dansflokkur í hremmingum

NORSKI dansflokkurinn Carte Blanche, sem yfir 40 manns skipa, komst ekki frá flugstöðinni í Björgvin í Noregi um helgina eins og til stóð vegna verkfalls þar og þurfti því að koma hópnum landleiðina með rútum og lestum til Óslóar í flug. Meira
19. maí 2008 | Fjölmiðlar | 115 orð | 1 mynd

Enn einn sólarhringur

LEYNIÞJÓNUSTUMAÐURINN Jack Bauer er sannarlega ódrepandi því Fox sjónvarpsstöðin ætlar að framleiða enn eina 24 þáttaröðina um raunir stjórnlausa hryðjuverkamannaskelfisins. Meira
19. maí 2008 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Evróvisjón- partí í London

LAUGARDAGINN 24. maí stendur Íslendingafélagið í London fyrir Evróvisjónpartíi á kránni The Old Explorer við við Oxford Circus þar sem Sverrir Stormsker og Alda Björk Ólafsdóttir munu skemmta gestum. Um 1. Meira
19. maí 2008 | Tónlist | 770 orð | 2 myndir

Fullkomin þögn

LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík var sett fimmtudaginn sl. og meðal dagskráliða voru tónleikar Amiinu, Kippa Kaninus og vina þeirra í Undralandi. Meira
19. maí 2008 | Myndlist | 1523 orð | 10 myndir

Furðulegt ferðalag

Flogið var norður og austur á vegum Listahátíðar í Reykjavík í fyrradag. Helgi Snær Sigurðsson skellti sér með. Meira
19. maí 2008 | Tónlist | 224 orð | 3 myndir

New York 10. áratugarins

PLÖTUSNÚÐURINN DJ Kiki-Ow er dansfíklum landsins að góðu einu kunn enda hefur hún ásamt tónlistar- og myndlistarmanninum Curver haldið uppi hinum vinsælu 90's-kvöldum (No Limit) á NASA þar sem neonbyltingin hefur verið endurvakin með tilheyrandi... Meira
19. maí 2008 | Fólk í fréttum | 451 orð | 1 mynd

Ómerkileg er hlíðin

Sega Meira
19. maí 2008 | Fólk í fréttum | 583 orð | 3 myndir

Ping-Pong og stuttar buxur í Evróvisjónlandi

Það er ekki tekið út með sældinni að dvelja í Evróvisjónlandi, hér er bæði heitt og sveitt og mikið um að vera en hið íslenska Euroband er búið að átta sig vel á staðháttum og spilar fjölmiðlaleikinn af stakri snilld. Meira
19. maí 2008 | Fólk í fréttum | 6 orð | 12 myndir

reykjavík reykjavík

Amiina hélt tónleika með Kippa Kanínus og vinum í Undralandi á Listahátíð í Reykjavík, föstudagskvöldið 16. maí. Meira
19. maí 2008 | Tónlist | 419 orð | 1 mynd

Sannkallað hetjurokk

HLJÓMSVEITIN Silent Rivers er frá Hveragerði og ekki gömul í árum talið en þó ekta þungarokksband af gamla skólanum. Sveitin ræktar nýja sprota á fornum meiðum en hún sækir áhrif sín til Iron Maiden, Dio, Helloween og annarra hetjurokksveita. Meira
19. maí 2008 | Fólk í fréttum | 526 orð | 1 mynd

Sívælandi djöfull

Capcom Meira
19. maí 2008 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Steini sigraði Þorskastríðið

ALLS tóku 102 hljómsveitir og listamenn þátt í Þorskastríðinu, tónlistarkeppni Cod Music, og alls bárust í keppnina hátt í 300 lög. Meira
19. maí 2008 | Kvikmyndir | 130 orð | 1 mynd

Til í þá fimmtu

BANDARÍSKI leikstjórinn Steven Spielberg segist alveg til í að leikstýra enn einni kvikmyndinni um Indiana Jones standi það til boða og ef aðdáendur kappans hrífast af nýjustu myndinni og þeirri fjórðu í röðinni, Kingdom of the Crystal Skull . Meira
19. maí 2008 | Fólk í fréttum | 665 orð | 3 myndir

Tyson og lífverðirnir

Margt stórmennið viðraði sig á Cannes um helgina. Mest bar á jafn ólíkum mönnum og Woody Allen, Harrison Ford og merkilegt nokk, Mike Tyson. Meira
19. maí 2008 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Þokukenndar framakonur

Það var með nokkurri tilhlökkun að ég horfði á fyrsta þáttinn af sjónvarpsþáttunum Lipstick Jungle sem sýndir hafa verið undanfarnar vikur á Skjá einum. Þættirnir fjalla um þrjár vinkonur, miklar framakonur, sem svífast einskis til að ná árangri. Meira

Umræðan

19. maí 2008 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Er Kaupþing búið að gleyma uppruna sínum?

Ísólfur Gylfi Pálmason gagnrýnir þá ákvörðun að leggja niður afgreiðslu Kaupþings á Flúðum: "Ég hvet stjórnendur Kaupþings til að endurskoða þá ákvörðun sína að leggja niður afgreiðslu bankans en það kemur hvað harðast niður á eldra fólki." Meira
19. maí 2008 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Ísland fyrirmyndarlandið?

Jarle Reiersen skrifar um innflutning á kjöti og matarsýkingar: "Ný matvælalöggjöf felur í sér að Ísland verður að gefa eftir varnir gegn kamfílóbakter í kjúklingum. Skoðaður er árangur sem hefur náðst hérlendis." Meira
19. maí 2008 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Íslandshreppur – Hver sér um þig þegar þú verður 64 ára?

Sverrir Örn Sigurjónsson vill að Ísland verði dönsk nýlenda á ný: "Allir landsmenn eru sammála um að eyjarskeggjar skuli búa sig undir komandi mögur ár og viðurkenna það í leiðinni að það er ekkert til í sjóðum til mögru áranna." Meira
19. maí 2008 | Blogg | 87 orð | 1 mynd

Jón Steinar Ragnarsson | 17 maí 2008 Draugagangur Ég flutti nýlega inn í...

Jón Steinar Ragnarsson | 17 maí 2008 Draugagangur Ég flutti nýlega inn í hús, sem er ekki svo gamalt. Líklega um 30 ára eða svo. Fyrstu nóttina, sem ég svaf þar vaknaði ég oftar en einu sinni upp við háa dynki, BAMM! Meira
19. maí 2008 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Laufey B. Waage | 18. maí 2008 Stöðuveiting, afmæli og kennarablóm...

Laufey B. Waage | 18. maí 2008 Stöðuveiting, afmæli og kennarablóm ...því umsækjendur voru margir, m.a. einhverjir sprenglærðir að sunnan, sem ekki var hægt að ganga framhjá. Meira
19. maí 2008 | Aðsent efni | 1244 orð | 1 mynd

Málsvari morðingja

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Hvergi hefur komið fram að Dershowitz er bandarískur Gyðingur sem gegnt hefur veigamiklu hlutverki fyrir ísraelsk stjórnvöld, verið þeirra helsti sérfræðingur varðandi pyntingar og handgenginn mörgum helstu forystumönnum Ísraelsríkis." Meira
19. maí 2008 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Skattar á láglaunafólki og barnafólki of háir

Björgvin Guðmundsson skrifar um skattamál aldraðra og öryrkja: "Hlutfall skatta hækkaði hjá barnafólki á árunum 2000 til 2006 sem er þveröfugt við þróun í flestum ríkjum OECD." Meira
19. maí 2008 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Skjótt skipast veður

Jóhann Tómasson skrifar um rafrænar sjúkraskrár: "Afleiðingar þessarar hugmyndar má nú lesa í maíhefti Læknablaðsins sem helgað er umfjöllun um rafræna sjúkraskrá. „Erum orðin tíu árum á eftir." Meira
19. maí 2008 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Stefán Gíslason | 18. maí 2008 Hógvært og kurteist fólk Litháar eru...

Stefán Gíslason | 18. maí 2008 Hógvært og kurteist fólk Litháar eru líklega hógværasta og kurteisasta fólk sem ég hef hitt. Var þar í stuttri heimsókn um hávetur í kulda og myrkri fyrir nokkrum árum... Meira
19. maí 2008 | Velvakandi | 428 orð

velvakandi

Spennitreyja, já, takk UMRÆÐA í fjölmiðlum um að unglingar hafi verið „teipaðir“ á höndum og fótum á unglingageðdeildum og rannsóknir sem standa fyrir dyrum um að rannsaka fleiri stofnanir er hvatinn að þessu bréfi. Meira
19. maí 2008 | Aðsent efni | 795 orð | 2 myndir

Þarfnast íslenskir vegir verndar?

Signý Sigurðardóttir skrifar um þungaflutninga á þjóðvegum: "Flutningabílum verður aldrei úthýst af íslenskum vegum – nema með þeim hætti að stöðva hjól atvinnulífsins annars staðar en á höfuðborgarsvæðinu..." Meira
19. maí 2008 | Blogg | 313 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingimarsson | 17. maí 2008 Uppsagnirnar hjá bönkunum Ég er...

Þorsteinn Ingimarsson | 17. maí 2008 Uppsagnirnar hjá bönkunum Ég er ekki alveg að kaupa það að bankar og fjármálastofnanir skuli vera að segja upp starfsfólki í hrönnum þó tímabundin (vonandi) kreppa sé í gangi í dag. Meira

Minningargreinar

19. maí 2008 | Minningargreinar | 1501 orð | 1 mynd

Friðþjófur Ísfeld Gunnlaugsson

Friðþjófur Ísfeld Gunnlaugsson, fæddist 7. maí 1914 á Hjalteyri við Eyjafjörð. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. maí sl. Foreldrar hans voru hjónin Gunnlaugur Jónsson sjómaður, f. 10.6. 1872 á Kúgili í Þorvaldsdal, d. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2008 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Jón Ingvarsson

Jón Ingvarsson fæddist á Skipum í Stokkseyrarhreppi 28. ágúst 1912. Hann lést á hjúkrunardeild Kumbaravogs 8. maí sl. Útför Jóns var gerð frá Stokkseyrarkirkju 17. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2008 | Minningargreinar | 1803 orð | 1 mynd

Kolbrún Ingimundardóttir

Kolbrún Ingimundardóttir fæddist á Ósi í Seyðisfirði 7. apríl 1942. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 8. maí sl. Hún var dóttir hjónanna Ingimundar Hjalmarssonar, f. 7.9. 1907, d. 15.6. 1995, og Unnar Jónsdóttur, f. 30.11. 1913, d. 4.7. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2008 | Minningargreinar | 1943 orð | 1 mynd

Kristjana Magnúsdóttir

Kristjana Magnúsdóttir fæddist á Húsavík 29. mars 1982. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík laugardaginn 3. maí 2008. Útför Kristjönu hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2008 | Minningargreinar | 2981 orð | 2 myndir

Nora Sue Kornblueh

Nora Sue Kornblueh fæddist í Huntington í New York-ríki í Bandaríkjunum 18. júlí 1951. Hún lést í Reykjavík 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Eleanor Kornblueh, fædd 25.10. 1921, og Frederick Kornblueh, fæddur 23.1. 1920. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2008 | Minningargreinar | 3459 orð | 1 mynd

Ólafur Beinteinsson

Ólafur Beinteinsson fæddist í Reykjavík 8. október 1911. Hann andaðist 2. maí 2008 á Droplaugarstöðum í Reykjavík. Foreldrar Ólafs voru þau Beinteinn Thorlacius Bjarnason, fæddur í Kálfatjarnarsókn, Gull. 26.2. 1884 d. 7.12. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2008 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

Þórunn Jónsdóttir

Þórunn Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1940. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir á hvítasunnudag, 11. maí síðastliðinn. Foreldrar Þórunnar voru Guðrún Ólafsdóttir, f. 1922, d. 2005, og Jón Pétursson, f. 1914, d. 1972. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. maí 2008 | Sjávarútvegur | 206 orð | 1 mynd

Aukinn kolmunnaafli bætir tölurnar

HEILDARAFLI allra tegunda var liðlega 5 þúsund tonnum meiri í aprílmánuði í ár en í fyrra. Aukningin skýrist að mestu leyti af auknum kolmunnaafla. Heildaraflinn í apríl var 127.441 tonn, samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Meira
19. maí 2008 | Sjávarútvegur | 691 orð | 1 mynd

Kolmunninn varð til bjargar þegar loðnuvertíðin brást

Eftir Ómar Garðarsson ÍSFÉLAGIÐ í Vestmannaeyjum á mikið undir uppsjávarveiðum og lítill kvóti í loðnu á nýliðinni vertíð var því mikið högg fyrir félagið. Meira
19. maí 2008 | Sjávarútvegur | 184 orð | 1 mynd

Ný Sóley Sigurjóns bætist í flota Nesfisks hf.

Eftir Reyni Sveinsson NÝTT skip í flota Nesfisks hf. í Garði kom til hafnar í Sandgerði fyrir skömmu. Sóley Sigurjóns GK 200 kom frá Póllandi þar sem skipinu var breytt og það lagfært mikið. Sóley Sigurjóns kemur í stað gamals togara með sama nafni. Meira

Viðskipti

19. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 570 orð | 2 myndir

Berum ekki kala til Íslands

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is EINHVERJIR þeirra sem áttu leið um Reykjavíkurflugvöll fyrir helgi ráku eflaust upp stór augu þegar þeir sáu einkaþotu merkta danska bankanum Saxo Bank standa þar. Meira
19. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Birgjar MK One treystu á Baug

EIGNARHALD Baugs á bresku tískuvöruverslunarkeðjunni MK One var ástæða þess að birgjar héldu áfram að afhenda fyrirtækinu vörur þrátt fyrir að ekki væri greitt fyrir þær. Meira
19. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Danir hækka vextina

DANSKI seðlabankinn ákvað síðastliðinn föstudag að hækka stýrivexti sína um 0,10 prósentustig, upp í 4,35%. Hefur bankinn yfirleitt fylgt eftir Seðlabanka Evrópu, sem síðast ákvað að halda vöxtunum óbreyttum í 4,0%, en ekki að þessu sinni. Meira
19. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Meira eftir?

BANDARÍSKI hagfræðingurinn Myron Scholes, sem hlaut Nóbelsverðlaun í hagfræði árið 1997, segir ekki víst að versta ólgan á fjármálamörkuðum sé yfirstaðin líkt og margir vilja meina. Meira

Daglegt líf

19. maí 2008 | Daglegt líf | 1105 orð | 3 myndir

„Fótabúnaður erfist ekki“

Þessa dagana mæðir mikið á Guðlaugi Antonssyni, landsráðunauti í hrossarækt, því nú stendur yfir nokkurra vikna þrotlaus törn við að dæma kynbótahross á þessu landsmótsári. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir komst að því að Guðlaugur vill helst ekki beinasleggju í keppnisbrautina. Meira
19. maí 2008 | Neytendur | 831 orð | 2 myndir

Léttir að horfast í augu við vandann

Það harðnar á dalnum hjá Íslendingum, a.m.k ef marka má fjölmiðlaumræðu undanfarnar vikur, og þeim fjölgar sem standa frammi fyrri því að þurfa að taka til í peningamálum sínum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir leitaði leiða til að koma skikki á fjármálaóreiðuna. Meira

Fastir þættir

19. maí 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 19. maí, er Unnur Runólfsdóttir til...

90 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 19. maí, er Unnur Runólfsdóttir til heimilis á Hjúkrunarheimilinu Eir, níræð. Unnur fagnar þessum tímamótum með nánustu fjölskyldu í... Meira
19. maí 2008 | Í dag | 398 orð | 1 mynd

Agi, snerpa, liðleiki og þor

Ólafur Sigvaldason fæddist í Hafnarfirði 1968. Hann lauk sveinsprófi í húsasmíði frá IR 1991, meistaraprófi 1993 og kennsluréttindanámi frá KHÍ 2005. Meira
19. maí 2008 | Fastir þættir | 174 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tangarsókn. Norður &spade;765 &heart;ÁG862 ⋄43 &klubs;KD2 Vestur Austur &spade;G &spade;Á43 &heart;D1075 &heart;K94 ⋄KD976 ⋄Á106 &klubs;G97 &klubs;10654 Suður &spade;KD10982 &heart;3 ⋄G82 &klubs;Á83 Suður spilar 4&spade;. Meira
19. maí 2008 | Fastir þættir | 1523 orð | 7 myndir

Glæsilegt Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með grunnaðferð. Íslandsmeistaramót í línudönsum og bikarmót með frjálsri aðferð. 3. og 4. maí 2008. Meira
19. maí 2008 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður...

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I.Kor. 12, 4. Meira
19. maí 2008 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 Rbd7 8. Bg5 Da5 9. Dd2 Be7 10. 0-0-0 Rc5 11. Hhe1 h6 12. Bxf6 Bxf6 13. Rf5 0-0 14. Rxd6 Hd8 15. f4 Rxb3 16. cxb3 Be7 17. e5 Bxd6 18. exd6 b5 19. Dd4 Hb8 20. b4 Db6 21. Dc5 Bd7 22. Meira
19. maí 2008 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Þingmaður Samfylkingar hefur lagt til að embætti ríkislögreglustjóra verði lagt niður í núverandi mynd. Hver er hann? 2 Íslenskt kvikmyndafyrirtæki ætlar að framleiða teiknimyndir um Egil Skallagrímsson og guðinn Þór. Hvað heitir fyrirtækið? Meira
19. maí 2008 | Fastir þættir | 355 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji dagsins hefur alltaf verið mesti rati í neytendamálum þó að hann þori varla að ljóstra því upp á vettvangi þar sem margir ofjarlar hans skrifa. Oft hafa honum fundist umvandanir þeirra hálfgert tuð. Hefur þetta fólk ekkert betra að gera, ha? Meira

Íþróttir

19. maí 2008 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

„Komnar til að vera“

KEFLAVÍKURKONUR sýndu að ekkert lið fær ódýr stig hjá þeim og í gærkvöldi fengu Blikar að vita það þegar liðin skildu jöfn, 1:1, í Kópavoginum. Blikar geta svo sem sjálfum sér um kennt því þeim var fyrirmunað að skora meira en eitt mark fyrir hlé þrátt fyrir mörg góð færi og misstu síðan dampinn. Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

„Stærsta stundin“

„ÞETTA er stærsta stundin á ferlinum, það er ekkert betra en að vinna stærstu bikarkeppni í heimi á glæsilegasta velli í heimi og taka við bikar sem stóru liðin fjögur hér í Englandi hafa einokað undanfarin þrettán ár,“ sagði Hermann... Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 69 orð

Dóra með tvö mörk

DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði tvö mörk fyrir Malmö þegar lið hennar sigraði Karlskoga, 5:0, í sænsku bikarkeppninni í gær og komst með því í 16 liða úrslit keppninnar. Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 126 orð

Fjórir leikir í þriðju umferðinni í kvöld

FJÓRIR leikir í þriðju umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Landsbankadeildar, fara fram í kvöld. Fjögur liðanna sem ekki hafa náð að vinna leik í fyrstu tveimur umferðunum leika á heimavöllum sínum gegn liðum sem hafa byrjað betur í deildinni. Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Zlatan Ibrahimovic tryggði Inter Mílanó ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu í gær. Sænski framherjinn skoraði bæði mörk Inter sem vann Parma , 2:0, á útivelli í lokaumferðinni. Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Logi Geirsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik í forkeppni Ólympíuleikanna í Póllandi um næstu mánaðamót og ekki heldur í leikjunum við Makedóníu um laust sæti á HM í Króatíu . Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

ÍBV og Selfoss efst

EYJAMENN og nýliðar Selfyssinga eru í toppsætum 1. deildar karla í knattspyrnu eftir tvær umferðir. ÍBV lagði Þór að velli, 2:0, í Boganum á Akureyri í gær og Selfyssingar lögðu Leikni úr Reykjavík, 4:2, á gervigrasvellinum á Selfossi í gærkvöld. Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 804 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Fjarðabyggð – Haukar 2:2 Jóhann R...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Fjarðabyggð – Haukar 2:2 Jóhann R. Benediktsson 17., Sigurður Víðisson 67. – Guðmundur Kristjánsson 77., Denis Curic 90. Þór – ÍBV 0:2 Atli Heimisson 26., Andri Ólafsson 39. Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 129 orð

Minden slapp með sigri í Flensburg

EINAR Örn Jónsson og félagar í Minden björguðu sér frá falli úr þýsku 1. deildinni í handknattleik á ævintýralegan hátt á laugardag þegar þeir sigruðu Flensburg á útivelli, 29:28. Einar Örn átti góðan leik með Minden og skoraði 6 mörk. Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 36 orð | 2 myndir

Sigur Hermann Hreiðarsson lyftir bikarnum á Wembley eftir sigur...

Sigur Hermann Hreiðarsson lyftir bikarnum á Wembley eftir sigur Portsmouth í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni tekin upp á ný

GUÐMUNDUR Ingvarsson var endurkjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands á ársþingi sambandsins á laugardag. Hlynur Sigmarsson, stjórnarmaður HSÍ, bauð sig fram gegn Guðmundi, sem hafði betur í atkvæðagreiðslu á þinginu með 38 atkvæðum gegn 29. Meira
19. maí 2008 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Þóra aftur í landsliðið?

ÞÓRA B. Helgadóttir, markvörður Anderlecht, mun að öllum líkindum tilkynna Sigurði Ragnari Eyjólfssyni landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu í dag að hún gefi kost á sér í landslið Íslands í þeim leikjum sem eftir eru í undankeppni Evrópumótsins. Meira

Fasteignablað

19. maí 2008 | Fasteignablað | 102 orð | 6 myndir

Blómleg og öflug íslensk hönnun

Kraum er verslun þar sem framleiðsla íslenskra hönnuða er boðin fram og hér kennir margra grasa. „Eftir stofnun Kraums ehf. var sent út bréf til á annað hundrað íslenskra hönnuða og þeir beðnir um að senda inn verk sín. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 197 orð | 4 myndir

Búðavað

Reykjavík | Fasteignasalan Húsakaup er með í sölu fjögur glæsileg 237 fm staðsteypt parhús sem nú rísa við Búðavað í jaðri Norðlingaholtsins. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 212 orð | 2 myndir

Efstaleiti 10

Reykjavík | Eignamiðlun er með í sölu mjög góða íbúð á 1. hæð með verönd og útsýni. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 488 orð | 5 myndir

Kraumandi íslensk hönnun

Sá sem ekki hefur heimsótt elsta hús í Reykjavík og leitt hugann að stórkostlegum áætlunum Skúla fógeta um iðnað á Íslandi í lok 18. aldar á margt gott í vændum. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 327 orð | 2 myndir

Langitangi 4

Mosfellsbær | Fasteignasala Mosfellsbæjar er með í sölu mjög flott og mikið endurbætt 171,0 m 2 einbýlishús á einni hæð við Langatanga 4 í Mosfellsbæ. Húsið er staðsteypt einbýlishús á einni hæð með hefðbundnu timburþaki, klæddu með bárujárni. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 277 orð | 3 myndir

Leifsstaðir

Eyjafjörður | Fasteignamiðstöðin er með til sölu áhugaverða jörð sem nú er rekin sem sveitahótel. Um er að ræða jörðina Leifsstaði í Eyjafjarðarsveit. Leifsstaðir eru frá öndverðu býli þar sem lengi var stundaður hefðbundinn búskapur og síðar garðrækt. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 554 orð | 3 myndir

Liggur saga fortíðar undir skemmdum vítt og breitt um landið?

Það má teljast merkilegt að þónokkuð hefur varðveist af skjölum frá hinum myrku miðöldum hérlendis en það hefur einnig mikið glatast. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 182 orð | 2 myndir

Ljósaland 20

Reykjavík | Fasteignasalan Eignamiðlun er með í sölu einstaklega gott 137 ferm. endaraðhús á einni hæð ásamt 24 ferm. bílskúr. Samtals 160,6 fermetrar. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 161 orð | 1 mynd

Lægri vísitala íbúðaverðs

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 346,7 stig í apríl 2008 (janúar 1994=100) og lækkaði um 1,7% frá fyrra mánuði. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 229 orð | 6 myndir

Maríubaugur 47

Reykjavík | Fasteignasalan Eignamiðlun er með sérlega fallegt 120,7 fm raðhús á einni hæð ásamt 28,0 fm bílskúr á þessum skemmtilega og rólega stað í Grafarholtinu. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 131 orð | 1 mynd

Minnkandi velta

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. maí til og með 15. maí 2008 var 45, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Fasteignamati ríkisins. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 598 orð | 4 myndir

Mjallhvít og snjómaðurinn ógurlegi

Sjálfsagt er leitun að þeim sem þekkir ekki ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 247 orð | 3 myndir

Reyðarkvísl 17

Reykjavík | Fasteignasalan Húsakaup er með í sölu fallegt og einstaklega vel staðsett 221 fm endaraðhús ásamt 38,5 fm bílskúr innst í lokuðum botnlanga í Árbænum Húsið er á 2 hæðum á þessum frábæra stað í Árbænum. Meira
19. maí 2008 | Fasteignablað | 180 orð | 2 myndir

Tröllakór 6-10

Kópavogur | Húsavík fasteignasala er með í sölu fallega og bjarta fjögurra herbergja 113,3 ferm. endaíbúð í nýju fjölbýlishúsi með lyftu sem er byggt af Húsvirki hf. Eigninni fylgir stæði í bílskýli merkt B15. Sérinngangur er af svölum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.