Greinar laugardaginn 24. maí 2008

Fréttir

24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

55 skemmtiferðaskip

SKEMMTIFERÐASKIP koma alls 55 sinnum til Akureyrar í sumar, sem eru álíka mörg og á síðasta ári, skv. upplýsingum frá Akureyrarhöfn. Sum koma oft. Það fyrsta, Discovery, kemur fimmtudaginn 11. júní og þau síðustu miðvikudaginn 17. september. Meira
24. maí 2008 | Þingfréttir | 129 orð | 1 mynd

Alvöru þjóðir standa saman

„TRÚNAÐARBRESTURINN er slíkur að í öllum nálægum lýðræðisríkjum hefði forsætisráðherra beðist lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína,“ sagði Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, um ólíka afstöðu stjórnarflokkanna til hvalveiða í... Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 647 orð | 3 myndir

Athugi umfang lög- og tollgæslu

RÍKISENDURSKOÐUN tekur undir tillögur dómsmálaráðuneytisins um framtíðarskipulag lög- og tollgæslu á Suðurnesjum og telur að fag- og fjárhagsleg markmið stjórnvalda með sameiningu allrar lög- og tollgæslu þar árið 2007 hafi náðst að hluta til. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Auratal

STENDUR til að snæða snakk meðan á Evróvisjón stendur? Það getur verið dýrkeypt spaug að gera ekki ráð fyrir óhollustunni þegar matarinnkaupin fyrir vikuna standa fyrir dyrum. Meira
24. maí 2008 | Erlendar fréttir | 186 orð

Á föstu með Volkswagen

„ÉG ER mjög rómantískur. Ég skrifa ljóð um bíla, syng fyrir þá og tala við þá rétt eins og menn tala við kærustur sínar. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Árekstur rútu og jeppa

FJÓRIR voru fluttir á slysadeild eftir að rúta og jeppi rákust saman á Reykjanesbraut, rétt fyrir ofan Nikkelsvæðið svokallaða í Reykjanesbæ seinnipartinn í gær. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Banna makríl sem agn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞINGVALLANEFND hefur ákveðið að einungis sé heimilt að nota flugu, spón og maðk sem agn við veiðar í Þingvallavatni, innan þjóðgarðsins á Þingvöllum. Notkun annars agns verður alfarið óheimil. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

„Einhverjir brestir í félags- og heilbrigðiskerfinu“

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „ÞAÐ þarf að skilgreina og skýra betur ábyrgð ríkis og sveitarfélaga í málefnum barna,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð

„Hver mánuður getur skipt sköpum“

„VIÐ höfum mjög miklar áhyggjur af því að það gengur ekki nógu hratt að koma MS-sjúklingum á lyfið Tysabri,“ segir Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS-félagsins. Meðferð með lyfinu hófst á Landspítalanum um síðustu áramót. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Bíll og flugvél keppa

FLUGDAGURINN er í dag og á dagskrá er „einvígi ársins“ þegar Ford GT og Pitts Monster TFBLU mætast í fyrstu kvartmílukeppni ofursportbíls og flugvélar hérlendis. Farartækin eru í fremstu röð. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Blönduósflugur eru farnar í Mývatnssveitina

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Í hugum margra hafa Mývetningar verið sjálfum sér nógir um flugur og dregur sveitin meira að segja nafn sitt af þeim. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Brautskráning á Hólum

SJÖTÍU nemendur verða brautskráðir frá Hólaskóla – Háskólanum á Hólum í dag, laugardaginn 23. maí og hefst dagskráin á reiðvellinum kl. 12 með Skeifukeppni verðandi hestafræðinga og leiðbeinenda og reiðsýningu reiðkennaranemenda. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Breytingar á þjónustu neyðarbíls gengu vonum framar

BREYTINGAR á fyrirkomulagi sjúkraflutninga gengu vonum framar á fyrstu tíu vikum nýs fyrirkomulags, að því er fram kom á blaðamannafundi í gær. Meira
24. maí 2008 | Þingfréttir | 725 orð | 1 mynd

Breytt vor, Jesús og horfnir eldveggir

Beljurnar eru víst ekki lengur eins æstar á vorin og áður, að því er fram kom í Morgunblaðinu í gær. Ástæðuna má rekja til þess að þær eru ekki bundnar á bás allan veturinn heldur geta spókað sig aðeins um í fjósinu. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 191 orð

Brimborg býður verðvernd á bensíni

BENSÍNVERÐVERND tryggir viðskiptavinum Brimborgar 1.500 lítra af bensíni á 99 kr./lítra. Miðað við meðalakstur algengra fólksbíla jafngildir það um ársnotkun á bensíni. Meira
24. maí 2008 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Brown bíður enn ósigur

London. AFP. | STAÐA Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, er talin hafa veikst enn frekar eftir að Verkamannaflokkurinn beið mikinn ósigur í aukakosningum í Crewe og Nantwich-umdæmi í gær. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Drepfyndin alvara

GESTASÝNINGIN Killer Joe var frumsýnd í Rýminu í fyrrakvöld við góðar undirtektir en óhætt er að segja að í verkinu fari saman bæði gaman og alvara, en þegar á heildina er litið er alvaran fyrirferðarmeiri enda auglýst að sýningin sé ekki fyrir ungt... Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Einbeiti mér núna að tónlistinni og fótboltanum

Selfoss | „Já, það er allt vitlaust að gera og verður það í allt sumar enda erum við bókaðar allar helgar í sumar og ég oft á dag, laugardaga og sunnudaga. Síðasta laugardag kom ég t.d. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Eins árs afmæli

LEIKSKÓLABÖRNUM á Tjarnarborg var boðið í afmæli í Ráðherrabústaðnum í gær í tilefni þess að þá var eitt ár frá undirritun stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar en ríkisstjórn þessara flokka tók við 24. maí 2007. Geir H. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Evróvisjónball í Sjalla

DISKÓTEKARAR þrír á Akureyri eiga árs samstarfsafmæli um þessar mundir og standa af því tilefni fyrir miklum Evróvisjón-dansleik í Sjallanum í kvöld. N3, eins og þeir kalla sig, eru Dabbi Rún, Siggi Rún og Pétur Guð. Meira
24. maí 2008 | Þingfréttir | 104 orð

Farið að kröfum stúdenta

NEMENDUR munu eftir sem áður eiga tvo fulltrúa í háskólaráði Háskóla Íslands. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ferjumál áfram til skoðunar

KRISTJÁN Möller samgönguráðherra segir að ástandið á alþjóðlegum fjármálamörkuðum leiði til þess að erfiðara sé að finna lausn á samgöngumálum Vestmannaeyinga á þeim grunni sem lagt var upp með. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fimm alvarlega slasaðir

Á ÞRIGGJA mánaða tímabili frá byrjun desember 2007 til febrúarloka 2008 skráði Umferðarstofa 21 umferðaróhapp á Reykjanesbraut og komu fjörutíu og tveir á aldrinum 7 til 85 ára við sögu. Ekki er hægt að meta heildarkostnað þar sem hann liggur ekki... Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Forsetinn sjálfkjörinn

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er sjálfkjörinn til þess að gegna embættinu næstu fjögur árin sem er fjórða kjörtímabil hans, þar sem ekkert annað framboð barst áður en framboðsfrestur rann út á miðnætti í nótt samkvæmt upplýsingum... Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fótboltaskóli Grétars Rafns

TIL stendur að Fótboltaskóli Grétars Rafns Steinssonar, Bolton og Vífilfells haldi fimm daga námskeið á Akureyri 9. til 13. júní skv. frétt á heimasíðu KA. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fuglaskoðun í Grasagarðinum

STEINAR Björgvinsson garðyrkjufræðingur og fuglaáhugamaður verður með leiðsögn í Grasagarði Reykjavíkur um fugla og gróður á morgun, sunnudaginn 25. maí kl. 11. Meira
24. maí 2008 | Þingfréttir | 278 orð | 2 myndir

Fundarstjórnardeilur

Þingfundur hófst í gær með deilum um tilhögun þingfundar eftir að forseti hafði efnt til atkvæðagreiðslu um hvort fundur gæti staðið þar til öll dagskrármálin væru útrædd. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Rask

KIRSTEN Rask heldur fyrirlestur um danska málstefnu í Norræna húsinu þriðjudaginn 27. maí kl. 16 undir yfirskriftinni „Den danske sprogpolitik.“ Rasmus Kristján Rask fæddist árið 1787 á Fjóni í Danmörku. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fyrsta skemmtiferðaskipið af fjórtán til Grundarfjarðar

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Skemmtiferðaskipið Fram, sem norska skipafélagið Hurtigruten gerir út, kom til hafnar í Grundarfirði í morgun. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Góð jarðarber frá Katrínu

ÞAÐ er nóg að gera hjá Katrínu Þorvaldsdóttur þessa dagana, en hún vinnur við að tína jarðarber í Garðyrkjustöðinni Silfurtúni á Flúðum. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Guðbjörg þjónar í Selfossprestakalli

Selfoss | Ákveðið hefur verið að Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sóknarprestur í Hraungerðisprestakalli, þjóni í Selfossprestakalli frá 1. júní til 7. júlí í sumar. Þá tekur sr. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Heimgreiðslur úrelt hugmynd

Stjórn Kvenréttindafélags Íslands (KRFÍ) varar við þeirri leið sem sveitarfélög hafa í auknum mæli valið með því að koma á heimgreiðslum til foreldra barna sem eru á biðlista eftir leikskóla. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Helgiganga á Helgafell

Í STAÐINN fyrir hefðbundna guðsþjónustu á morgun, sunnudaginn 25. maí, verður efnt til göngu með skátum í Hafnarfirði upp á Helgafell en þar fara fram stuttar helgistundir. Stutt bænastund verður í Hafnarfjarðarkirkju kl. Meira
24. maí 2008 | Þingfréttir | 108 orð | 1 mynd

Horft til allra átta á síðustu dögum

NÚ ERU aðeins fjórir starfsdagar eftir á Alþingi, að meðtöldum þingfrestunardegi og eldhúsdegi. Nefndir þingsins hafa enn á fimmta tug stjórnarfrumvarpa til umfjöllunar og 5 stjórnarfrumvörp bíða fyrstu umræðu. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Hærra verð fyrir orkuna

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is OLÍUVERÐ náði nýjum hæðum á heimsmarkaði í vikunni er hráolíufatið fór yfir 135 dollara. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð

Innvik verður Moderna

SKIPT verður um nafn á sænsku dótturfélagi Milestone, Innvik & Co., í byrjun næsta mánaðar og mun fjármálafyrirtækið hljóta nafnið Moderna. Meira
24. maí 2008 | Þingfréttir | 188 orð

Íbúðalánasjóður verður ekki einkavæddur

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR verður ekki einkavæddur eða starfsemi hans einungis bundin við félagslegar aðgerðir í húsnæðismálum meðan Jóhanna Sigurðardóttir er félagsmálaráðherra. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð

Leiðrétt

Ágúst Geirsson tók myndina HÖFUNDUR ljósmyndar af hreindýrum á sundi sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins í gær er Ágúst Geirsson, en ekki Gústaf F. Eggertsson sem skráður var fyrir myndinni. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
24. maí 2008 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Leit að merkjum um líf á Mars

BANDARÍSKA geimfarið Fönix á að lenda á Mars annað kvöld, eftir níu mánaða ferð um geiminn, til að grafa eftir ís í þriggja mánaða leit að vísbendingum um hvort lífverur þrífist eða hafi einhvern tíma þrifist á plánetunni. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 838 orð | 4 myndir

Lyf eykur bjartsýni

VERULEGAR framfarir hafa orðið í endurhæfingu MS-sjúklinga á síðustu 15 árum og gefa ný lyf og aukin áhersla á rannsóknir tilefni til að ætla að frekari árangri verði náð á næstu árum og áratugum. Meira
24. maí 2008 | Erlendar fréttir | 73 orð

Metaðsókn á tind Everest

YFIR hundrað fjallgöngugarpar hafa gengið á tind Everest í vikunni. Nýtt met var sett þegar 75 manns gengu á tindinn síðastliðinn fimmtudag. Meðal fjallgöngumannanna var sherpinn Appa, sem bætti eigið met og stóð á tindinum í átjánda sinn. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Minningar-guðsþjónusta

ÁRLEG minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi verður haldin á morgun, sunnudaginn 25. maí. Kveikt verður á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem minnst er. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Páll Óskar fær jakka í bónusvinning með sigri

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is SIGRI Eurobandið í Belgrad í kvöld felur það í sér óvæntan aukabónus fyrir Pál Óskar Hjálmtýsson, Evróvisjónspeking og textahöfund íslenska framlagsins með meiru. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Regína skal hún heita

REGÍNA heitir lítil hreinkvíga sem fyrst leit heimsins ljós í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um hádegi síðastliðinn fimmtudag. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Siglufjarðarmessa í Grafarvogskirkju

STEFÁN Friðbjarnarson, fyrrverandi bæjarstjóri Siglufjarðarkaupstaðar og blaðamaður á Morgunblaðinu, prédikar á morgun, sunnudaginn 25. maí, í Siglufjarðarmessu í Grafarvogskirkju kl. 13.30. Þann 20. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Sjö tuttugustu aldar hús friðuð

Menntamálaráðherra hefur ákveðið að fenginni tillögu húsafriðunarnefndar að friða eftirtalin hús, sem öll eru reist á 20. öld. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Skuldir heimilanna lækkuðu

SKULDIR heimilanna í bankakerfinu lækkuðu um 16 milljarða í aprílmánuði. Það er frekar sjaldgæft að heimilin lækki skuldir sínar milli mánaða, en skýringin á þessu er fyrst og fremst sú að gengið styrktist í mánuðinum. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 2714 orð | 3 myndir

Sníðum okkur stakk eftir vexti

Búið er að afgreiða eða setja í gang 80% af málunum í stjórnarsáttmálanum, en fyrirferðarmestu málin voru þó ekki nefnd þar. Pétur Blöndal ræðir við Geir H. Haarde forsætisráðherra um ár í lífi ríkisstjórnar. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sprett úr spori vegna dags barnsins

NEMENDUR Laugarnesskóla tóku sprettinn í gær í tilefni af því að á morgun, sunnudag, er dagur barnsins. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Stelpur standa saman

Í DAG munu ungar konur á aldrinum 15 til 25 ára koma saman í Hinu húsinu og læra ýmislegt gagnlegt, svo sem að skipta um dekk, gera tískufatnað á einfaldan hátt úr púkalegum flíkum og sveigja sig og beygja í jóga. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Stíf fundarhöld

FUNDAÐ verður um helgina í kjaraviðræðum ríkisins og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Stuð í London

NÚ þegar hafa yfir 130 skráð sig á gestalista fyrir evróvisjónfagnað Íslendingafélagsins í London í kvöld. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð

Stöðinni lokað að hluta

VINNUEFTIRLITIÐ hefur ákveðið að loka u.þ.b. helmingi húsnæðis Heilsugæslunnar í Árbæ tímabundið vegna gruns um að veikindi tveggja starfsmanna stöðvarinnar megi rekja til ástands húsnæðisins. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Táknræn tiltekt í dómsmálaráðuneytinu

NOKKRAR konur mættu í dómsmálaráðuneytið í hádeginu í gær til að gera þar táknræna hreingerningu og þrífa út gamaldags viðhorf sem þær sögðu að kæmu í veg fyrir að ráðuneytið sinnti skyldum sínum og berðist gegn mansali. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Úthluta 50 milljónum til aukins manngildis

Reykjanesbær | Umferðaröryggissamtökin Samstaða fengu fyrsta styrkinn úr nýjum umhverfissjóði á vegum Manngildissjóðs Reykjanesbæjar. Meira
24. maí 2008 | Erlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Varfærin viðbrögð við loforði yfirhershöfðingjans

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vel heppnaðir Queen-tónleikar í íþróttahúsinu

Selfoss | Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi stóð fyrir skemmtilegum Queen- tónleikum í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi sl. miðvikudagskvöld, ásamt stórgóðri hljómsveit með þau Magna Ásgeirsson og Gyðu Björgvinsdóttir söngvara í fararbroddi. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 373 orð

Verð í orkusölusamningum er ekki óbreytanlegt

MIKLAR hækkanir á orkuverði um allan heim hafa vakið þá spurningu hvort raforka til stóriðju hér á landi sé seld of lágu verði. Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir alltaf reynt að semja um sem hæst verð. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Viðbragðstími styttur

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Sigurgeir Guðmundsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, undirrituðu í gær samkomulag og samstarfssamning um afnot af þremur byggingum ráðuneytisins á öryggissvæði við Keflavíkurflugvöll. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Við munum aðlagast hratt nýjum aðstæðum

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ÝFINGAR milli stjórnarflokkanna hafa ekki verið „ýkja miklar“, segir Geir H. Haarde forsætisráðherra, en ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar tók við völdum fyrir ári, 24. maí í fyrra. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vilja endurskoðun laga

SJÁVARÚTVEGS- og landbúnaðarnefnd Samfylkingarinnar ítrekar þá afstöðu að nauðsynlegt sé að taka alvarlega úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um útfærslu kvótakerfisins hvað varðar úthlutunarreglur í sjávarútvegi og skorar á ríkisstjórn og... Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vorsýning nemenda Iðnskólans í Hafnarfirði

VORSÝNING á verkum nemenda Iðnskólans í Hafnarfirði verður opnuð í dag, laugardaginn 24. maí, í húsakynnum skólans í Flatahrauni 12, Hafnarfirði. Sýningin er opin daglega kl. 16–18 til 1. júní nk. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 412 orð

Þekkingarsetur á svæðinu yrði kærkomin viðbót

FÓLKI við utanverðan Eyjafjörð er mjög í mun að framhaldsskóla verði komið á fót á svæðinu, ef marka má orð þátttakenda á málþinginu Lífið eftir göng, sem fram fór á dögunum á Ólafsfirði. Meira
24. maí 2008 | Innlendar fréttir | 787 orð | 2 myndir

Þjónar valdsins, sýndarmennska og sjálftakan

Þegar hún hellti í glas, þegar hún sá að hnífurinn var skakkur, þegar hún rétti servíettuna, þegar hún fann á sér að einhverju eða einhverjum þyrfti að sinna þá líktist hún föður sínum heitnum og bar af. Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2008 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Að rækja skyldur sínar

Það var ágætt framtak hjá Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra að láta taka saman yfirlit yfir ferðakostnað kjörinna borgarfulltrúa fyrir árin 2005-2008. Meira
24. maí 2008 | Leiðarar | 810 orð

Samdráttur

Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, sagði á kynningarfundi Seðlabankans í fyrradag í tilefni af ákvörðun bankastjórnarinnar um að halda stýrivöxtum óbreyttum, að ótvíræð merki um samdrátt í efnahagslífinu væru nú til staðar. Meira

Menning

24. maí 2008 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Annað barn á leiðinni

BANDARÍSKI gamanleikarinn Adam Sandler á von á sínu öðru barni með eiginkonu sinni, hinni 32 ára gömlu Jackie Titone Sandler. Fyrir eiga þau hjónakorn hina tveggja ára gömlu Sadie Madison. Meira
24. maí 2008 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Ásdís Rán kát með 1. sætið á blog.is

* Það kætti fegurðardísina og athafnakonuna Ásdísi Rán að komast í fyrsta sæti yfir mest lesnu bloggara blog.is og ekki skemmdi það fyrir að hún er tiltölulega nýbyrjuð að blogga. Meira
24. maí 2008 | Kvikmyndir | 279 orð | 1 mynd

„Ein feit“ með forsetanum

Leikstjóri: Jon Hurwitz og Hayden Schlossberg. Aðalleikarar: Kal Penn, John Cho, Rob Corddry, Roger Bart, Neil Patrick Harris. 100 mín. Bandaríkin 2008. Meira
24. maí 2008 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Einari líkt við Jack Brymer

EITT helsta fagtímarit þeirra er spila á reyrblöðungana klarinettu og saxófón, hið enska Clarinet & Saxophone , er með opnugrein um Einar Jóhannesson klarinettuleikara og fyrsta klarinettista Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
24. maí 2008 | Fólk í fréttum | 427 orð | 2 myndir

Er okkar tími kominn?

Belgrad nálgast nú suðupunktinn í Evróvisjóngleðinni, hápunkturinn er í kvöld og allir rembast við að halda taugunum í skefjum. Íslensku keppendurnir eru búnir að fá margar æfingar á stóra sviðinu og eru vel æfð. Meira
24. maí 2008 | Tónlist | 109 orð | 3 myndir

Eyjastökk í Hafnarhúsi

EGILL Sæbjörnsson og Percusemble Berlin fluttu í sameiningu verk sitt Inselhopping eða Eyjastökk í porti Hafnarhússins á mánudagskvöld, en verkið var hluti af Listahátíð í Reykjavík. Meira
24. maí 2008 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Fleming og Floyd fá Pólarinn

BANDARÍSKA sópransöngkonan Renée Fleming og breska hljómsveitin Pink Floyd eru handhafar Pólar-tónlistarverðlaunanna í ár. Meira
24. maí 2008 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Guðný Þórunn í Populus tremula

Í DAG kl. 14 opnar Guðný Þórunn Kristmannsdóttir myndlistarsýningu í menningarsmiðjunni Populus tremula á Akureyri. Þar sýnir Guðný áður ósýnd málverk og verk gerð með blandaðri tækni á pappír frá tímabilinu 1997 til þessa dags. Meira
24. maí 2008 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Hvað segja reynsluboltarnir?

Eurobandið verður 11. í röðinni af þeim 25 þjóðum sem keppa í Evróvisjón í Belgrad í kvöld. Jóhann Bjarni Kolbeinsson spjallaði við nokkra af fyrrverandi fulltrúum Íslands og fékk þá til að spá í spilin. Meira
24. maí 2008 | Dans | 642 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun í Borgarleikhúsi

Danshöfundur: Ina Christel Johannessen. Frumsamin tónlist: Kira Kira, Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir, Dirk Desselhaus. Leikmynd og búningar: Gráa hversdag AS/ Kristin Torp. Ljósahönnun: Kyrre Heldal Karlsen. Hljóðhönnun: Morten Cranner. Meira
24. maí 2008 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Hægt að kjósa þrisvar

MARGIR munu eflaust vilja taka þátt í símakosningu vegna Evróvisjón-keppninnar í kvöld, og ættu þeir að hafa eftirfarandi atriði í huga: Númerin í símakosningunni í úrslitum eru 900-10XX þar sem XX jafngildir númeri viðkomandi lags í keppninni. Meira
24. maí 2008 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Ísland í dag áttaði sig á yfirburðum Evróvisjón

* Gaman var að horfa á Ísland í dag á Stöð 2 í fyrrakvöld, en þátturinn var sendur út á sama tíma og Eurobandið keppti í undankeppni Evróvisjón í Sjónvarpinu. Meira
24. maí 2008 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Íslenskt atvinnufólk á sviðinu í Belgrad

* Á fimmtudaginn gerðist það sem enginn bjóst við að myndi gerast; Eurobandið komst áfram með tiltölulega slöppu lagi ef aðeins er miðað við þau sem við höfum sent út áður. En þau Regína Ósk og Friðrik Ómar mega eiga það sem þau eiga. Meira
24. maí 2008 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Maríukvæði sungin í Ölfusi annað kvöld

ANNAÐ kvöld kl. 20 heldur Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna tónleika í Hveragerðiskirkju. Á efnisskrá eru aðallega lög við texta sem tengjast Maríu guðsmóður. Meira
24. maí 2008 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Pétur Halldórsson opnar sýningu í dag

SÝNING á málverkum Péturs Halldórssonar verður opnuð í Reykjavík Art Gallery í dag kl. 14. Pétur stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands, MHÍ, 1969-1974, Middlesex University of London 1975-1976 og School of Visual Art NY 1987. Meira
24. maí 2008 | Kvikmyndir | 611 orð | 3 myndir

Rúnar og smáfuglarnir

Á morgun kemur í ljós hvort stuttmynd Rúnars Eyjólfs Rúnarssonar, „Smáfuglar“, hlýtur náð fyrir augum dómnefndarinnar í Cannes. Meira
24. maí 2008 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Segir stúlku á myndbandi vinkonu sína

VITNI við réttarhöldin yfir bandaríska söngvaranum R. Kelly staðfesti fyrir rétti í gær að æskuvinkona hennar væri sú sem sést á kynlífsmyndbandi með Kelly. Vitnið, Simha Jamison, er 24 ára en stúlkan sem Kelly á að hafa sængað hjá er orðin 23 ára. Meira
24. maí 2008 | Myndlist | 562 orð | 3 myndir

Teiknaðar hugsanir

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „LISTAMENN eru furðulegt fólk sem talar í gátum sem enginn skilur. Persónulega líður mér oft eins og ég sé að hlusta á endinn á einhverjum brandara eða dæmisögu þegar ég er á listasýningum. Meira
24. maí 2008 | Myndlist | 844 orð | 1 mynd

Þankaþing?

Sýningin stendur til 18. ágúst.Opið alla daga frá kl.11–17. Aðgangur ókeypis. Sýningin er liður í Listahátíð í Reykjavík. Meira
24. maí 2008 | Myndlist | 165 orð | 2 myndir

Ævintýri í Winnipeg

„ÞAÐ byrjaði með vöfflum, rjóma og jarðarberjasultu.“ Þannig hefst umsögn Stacey Abramson í tímaritinu Whats on in Winnipeg , um sýningu Gunnhildar Hauksdóttur myndlistarmanns og Kristínar Ómarsdóttur skálds þar í borg um þessar mundir. Meira

Umræðan

24. maí 2008 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Að standa með barninu sínu

Ingibjörg Lára Skúladóttir skrifar hugleiðingu um fósturskimun og veltir fyrir sér út frá hverju við metum mannslífin: "Mín draumsýn er að allir eigi sömu möguleika í lífsins leik." Meira
24. maí 2008 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Afnemum dauðarefsingar

Helga Katrín Tryggvadóttir skrifar um baráttu Amnesty International gegn grýtingum í Íran: "Amnesty Interna-tional hefur barist fyrir afnámi dauða-refsinga á heimsvísu en beinir nú sjónum sínum að grýtingum í Íran vegna nýrrar skýrslu um málið." Meira
24. maí 2008 | Blogg | 323 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 23. maí 2008 Hveragerðisarmur...

Baldur Kristjánsson | 23. maí 2008 Hveragerðisarmur Sjálfstæðisflokksins! Sjálfstæðisflokkurinn verður að fá bæði debet og kredit fyrir afnám Bitruvirkjunar. Þrátt fyrir álit Skipulagsstofnunar var engin ástæða til að hætta við virkjunina í einum... Meira
24. maí 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 23. maí Næstum ókeypis Hinn umtalaði...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 23. maí Næstum ókeypis Hinn umtalaði „listi“ yfir ferðakostnað aðal- og varaborgarfulltrúa var birtur í fjölmiðlum í gær eins og frægt er orðið. Ólafur F. hefur aldrei farið til útlanda a.m.k. Meira
24. maí 2008 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Hamingja og fögnuður

Gunnar Sigurðsson skrifar um Bitruvirkjun: "Íbúar...hafa eflst mjög með tilkomu orkufreks iðnaðar..." Meira
24. maí 2008 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Heildstæð þjónusta

Bryndís Guðmundsdóttir skrifar um breytingar á þjónustu við börn sem fæðast með klofinn góm/vör: "Tilkynningin frá Landspítala var okkur fagnaðarefni..." Meira
24. maí 2008 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Hlutverk grunnskóla að láta nemendum líða vel

Tryggvi Gíslason skrifar opið bréf til alþingismanna, foreldra og almennings: "...höfuðmarkmið allra skóla: að öllum nemendum líði vel." Meira
24. maí 2008 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Karl Tómasson | 22. maí 2008 Gullmoli Fyrir margar sakir getur það...

Karl Tómasson | 22. maí 2008 Gullmoli Fyrir margar sakir getur það reynst dýrkeypt að skella sér á tónleika og sjá einn af sínum uppáhalds tónlistarmönnum. Ég þekki báðar hliðarnar á því. Meira
24. maí 2008 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Landskipulag? – Já!

Einar Sigurbjörnsson hvetur sveitarfélög til samvinnu í umhverfis- og skipulagsmálum: "...alþingismenn, setjið lög sem skylda sveitarfélög til þess að hafa með sér samráð um skipulag..." Meira
24. maí 2008 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni?

Gústaf Adolf Skúlason skrifar um orkumál og ferðaþjónustu: "Yfir hundrað milljarðar króna í erlendri fjárfestingu... hundruð nýrra og vel launaðra starfa... fleiri milljarðar í skatttekjur ríkis og sveitarfélaga." Meira
24. maí 2008 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 23. maí Íslensk hitabylgja í kortunum...

Stefán Friðrik Stefánsson | 23. maí Íslensk hitabylgja í kortunum Veðurspáin fyrir næstu dagana er alveg yndisleg. Hitabylgja í kortunum og stefnir í grillpartý hér allsstaðar á morgun samhliða Eurovision, sýnist mér. Meira
24. maí 2008 | Velvakandi | 433 orð

velvakandi

Lýst eftir manni AUGLÝST er eftir ungum jakkaklæddum manni á silfurlitum bíl, sem var á ferðinni út af bílastæðahúsi við Traðarkotssund 22. maí, kl. 17.45. Þegar hann keyrði út varð á vegi hans hjólreiðamaður og hjólið lenti undir dekkinu á bílnum. Meira

Minningargreinar

24. maí 2008 | Minningargreinar | 1719 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1937. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 9. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2008 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Bryndís Gróa Jónsdóttir

Bryndís Gróa Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. maí 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 22. apríl. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2008 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Kolbrún Ingimundardóttir

Kolbrún Ingimundardóttir fæddist á Ósi í Seyðisfirði 7. apríl 1942. Hún lést á Landspítalanum 8. maí og . fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 19. maí. Minningarathöfn um Kolbrúnu verður í Seyðisfjarðarkirkju í dag og hefst klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2008 | Minningargreinar | 1887 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Hólmaseli í Gaulverjarbæjarhreppi í Árnessýslu 20. ágúst 1929. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Halldór Ormsson bóndi, f. 23.4. 1899, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2008 | Minningargreinar | 2707 orð | 1 mynd

Sigurveig Sigurðardóttir

Sigurveig Sigurðardóttir fæddist í Presthúsum í Vestmannaeyjum 9. ágúst 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands föstudaginn 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, f. á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 10. apríl 1894, d. í Reykjavík... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Dótturfélag MP semur við EBRD

BANK Lviv, banki í Úkraínu í eigu MP Fjárfestingabanka og fleiri íslenskra fjárfesta, gerði í vikunni samstarfssamning við Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu, EBRD, á meðan ársfundur bankans fór fram í Kænugarði. Meira
24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Lánshæfismat Moody's í hættu

STANDARD & Poor's íhugar nú að lækka lánshæfismat á skammtímaskuldabréfum samkeppnisaðilans Moody's eftir að í ljós kom að tölvuvilla olli því að Moody's gaf ákveðnum tegundum skuldavafninga kerfisbundið of háar lánshæfismatseinkunnir. Meira
24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Leið handvömm fyrirtækisins

SEKT, sem Fjármálaeftirlitið lagði á Alfesca, vegna þess að fyrirtækið dró í þrjár vikur að tilkynna viðskipti með eigin bréf, kom til vegna máls af stjórnsýslulegum toga, samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Meira
24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Lækkanir um heim allan

EFTIR stutt hlé á fimmtudag hélt heimsmarkaðsverð á hráolíu áfram að hækka og endaði í rúmum 132 bandaríkjadölum á fat. Þá hækkaði verð á gasi og bensíni umtalsvert. Hefur hráolíuverð hækkað um 4,7% í vikunni. Meira
24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,89% í gær og stendur hún nú í 4.827,99 stigum. Færeyjabanki hækkaði um 0,66% og Alfesca um 0,14%. Century Almuminum lækkaði hins vegar um 4,76% og Atlantic Petroleum um 4,69%. Meira
24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Moody's lækkar einkunn Landsvirkjunar

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar í kjölfar þess að einkunn íslenska ríkisins var lækkuð. Er einkunnin lækkuð úr Aaa í Aa1 og segir Moody's að horfur Landsvirkjunar séu stöðugar. Meira
24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Atlantsolíu

GUÐRÚN Ragna Garðarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Hún tekur við af Alberti Þór Magnússyni sem hverfur til annarra starfa, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Guðrún Ragna lauk cand. oceon. Meira
24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Nærri 100 milljóna tap hjá Atlantic Airways

FÆREYSKA flugfélagið Atlantic Ariways , sem skráð er í íslensku kauphöllinni, tapaði 6,2 milljónum dönskum krónum eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi ársins, jafnvirði nærri 100 milljóna króna. Tap á fyrsta ársfjórðungi 2007 nam 4,8 milljónum d.kr. Meira
24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Samið um vakt með ríkisverðbréf

SEÐLABANKINN hefur samið við sjö fjármálastofnanir um viðskiptavakt með ríkisverðbréf til eins árs. Samningar sem þessir eru gerðir einu sinni á ári en þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru gerðir í nafni Seðlabankans. Meira
24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 336 orð

Staða íslenska hagkerfisins viðkvæm

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
24. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Uppsagnir hjá MK One

UM helmingi starfsfólks á skrifstofu verslanakeðjunnar MK One hefur verið sagt upp, en nýir eigendur keðjunnar hafa sett hana í gjaldþrotameðferð. Meira

Daglegt líf

24. maí 2008 | Daglegt líf | 356 orð | 7 myndir

Frá hugmynd að veruleika

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Það var mikið um að vera í Iðnskólanum í Hafnarfirði þegar blaðamaður og ljósmyndari litu þar við á fimmtudag. Meira
24. maí 2008 | Daglegt líf | 423 orð | 6 myndir

Föt sem passa með góðum kokteil

Freyðandi kokteilum, stórbrotnu landslagi og norskri sveitarómantík ægir saman í fatalínu norsku tískuspútníkanna Simens Staalnackes og Peders Børresens sem hanna undir merkinu Moods of Norway. Meira
24. maí 2008 | Daglegt líf | 310 orð | 2 myndir

Hljóðbylgja af barnaröddum í miðbænum

ANDRÚMSLOFTIÐ var rafmagnað á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur í gær því þar voru saman komin um 350 börn sem í vetur hafa unnið að smíði forláta kassabíla fyrir árlegt kassabílarall frístundaheimila Frostaskjóls. Meira
24. maí 2008 | Daglegt líf | 566 orð | 2 myndir

Hólmavik

Lag Ásdísar Jónsdóttur „Ég vil dansa“ í flutningi Salbjargar Engilbertsdóttur verður hamingjulagið í ár, en Hólmvíkingar völdu lagið í keppni sem fram fór í félagsheimilinu í vikunni. Meira
24. maí 2008 | Daglegt líf | 165 orð

Limrur og lækningar

Út er komin limrubók sem á eftir að seljast eins og heitar lummur. Það er nefnilega nafn bókarinnar, Heitar lummur, og er það safn af limrum eftir Hjálmar Freysteinsson lækni á Akureyri. Meira
24. maí 2008 | Daglegt líf | 633 orð | 2 myndir

Læknirinn slakar á í háloftunum

Þegar vinnudegi læknisins lýkur hverfur hugurinn gjarnan upp í háloftin. Flugdellukarlinn Samúel Jón Samúelsson sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að hann léti sér það þá eftir að fara bara á flug í orðsins fyllstu merkingu. Meira

Fastir þættir

24. maí 2008 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leiðin rudd. Norður &spade;3 &heart;Á972 ⋄G1098 &klubs;D865 Vestur Austur &spade;KG10987 &spade;642 &heart;K86 &heart;DG105 ⋄6 ⋄D2 &klubs;ÁK3 &klubs;10974 Suður &spade;ÁD5 &heart;43 ⋄ÁK7543 &klubs;G2 Suður spilar 3G. Meira
24. maí 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 24. maí, eiga hjónin Páll Stefánsson og Sigurlína...

Gullbrúðkaup | Í dag, 24. maí, eiga hjónin Páll Stefánsson og Sigurlína Sigurgeirsdóttir búsett á Akureyri, fimmtíu ára brúðkaupsafmæli. Þau eru að heiman í... Meira
24. maí 2008 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíðin er enginn dans á rósum

FYRIRSÆTAN Naomi Campbell hefur átt nokkuð strembna viku, en hún hefur dvalið í Cannes eins og margar stjörnur gera, nú þegar kvikmyndahátíðin stendur yfir. Hún átti 38 ára afmæli á miðvikudaginn og fagnaði með veislu um borð í skútu rapparans P. Diddy. Meira
24. maí 2008 | Í dag | 258 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

TWISTED (Sjónvarpið kl. 01.10) Kaufman heldur fagmannlega á spilunum á meðan einhver glóra er í sögufléttunni, en undir lokin rennur hún út í slíka dellu að fátt er til ráða. Meira
24. maí 2008 | Í dag | 1761 orð | 1 mynd

(Lúk. 16)

Orð dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus. Meira
24. maí 2008 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
24. maí 2008 | Í dag | 340 orð | 1 mynd

Sjónræn mannfræði?

Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir fæddist á Blönduósi 1950. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1968, fil.kand.-gráðu í þjóðfræði frá Stokkhólmsháskóla og meistaragráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands 2007. Meira
24. maí 2008 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Re5 Bb7 10. h4 g4 11. Rxg4 Rbd7 12. Rxf6 Rxf6 13. Df3 Hg8 14. Be2 a6 15. Hd1 Rd7 16. 0-0 Df6 17. De3 0-0-0 18. b3 cxb3 19. axb3 Be7 20. Hc1 Dh8 21. Bh2 Dg7 22. Bf3 e5 23. Meira
24. maí 2008 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Viðtal var við „góðu konuna frá Galisíu“ í Morgunblaðinu á föstudag. Hvað heitir konan sem svo er nefnd. 2 Hver er höfundur íslenska Evróvisjón-lagsins, „This is my life“? Meira
24. maí 2008 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Fyrir nokkrum dögum komu upp vísbendingar um, að á Akranesi væri að rísa mótmælaalda vegna komu erlendra flóttamanna til bæjarins síðar á árinu. Nú virðist vera að koma í ljós, að hér hafi verið á ferðinni hávær en fámennur hópur. Meira

Íþróttir

24. maí 2008 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

15 högga sveifla hjá Dinwiddie

Paul McGinley frá Írlandi bætti mótsmetið á BMW-meistaramótinu á Wentworth-vellinum í gær þar sem hann er samtals á 13 höggum undir pari eftir 36 holur en þrír kylfingar höfðu leikið á 12 höggum undir pari á þessu móti eftir 36 holur. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

„Eru allir vel einbeittir“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 672 orð | 1 mynd

„Við þurftum að taka okkur í gegn“

BREIÐABLIK missti af ágætu tækifæri til þess að blanda sér fyrir alvöru í toppbaráttuna í Landsbankadeild kvenna í gærkvöldi, þegar liðið tapaði fyrir KR í Vesturbænum 3:0 en leikurinn var mun opnari en úrslitin gefa til kynna. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 133 orð

Chelsea vill fá Robinho

BRASILÍSKI framherjinn Robinho, sem leikur með Spánarmeisturum Real Madrid, upplýsti í gær að hann væri með tilboð frá Chelsea. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Detroit jafnaði einvígið við Boston

Eftir Sylvíu Guðmundsdóttur LIÐ Boston hafði ekki tapað leik á heimavelli síðan 24. mars síðastliðinn þegar liðið tók á móti Detroit í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í fyrrinótt. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Eyjamenn með fullt hús

Það er óhætt að segja að Eyjamenn fari vel af stað í 1. deildinni í sumar en ÍBV vann sinn þriðja leik í gærkvöldi þegar það tók á móti Stjörnunni. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 559 orð

Fimm hörkuleikir

ÞAÐ verður mikið um dýrðir á Hlíðarenda annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti nýliðum Fjölnis, spútnikliði Íslandsmótsins í knattspyrnu til þessa. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Logi Gunnarsson skoraði þrjú stig fyrir spænska liðið Gijon í 91:76 sigri liðsins gegn Almeria í 8 liða úrslitum LEB 2 deildarinnar í körfuknattleik á þriðjudag. Liðin eigast við að nýju í dag og með sigri tekst Gijon að komast í undanúrslit. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Víkingsson úr FH náði í fyrrakvöld besta tíma Íslendings í 400 metra grindahlaupi í sex ár. Hann hljóp þá vegalengdina á 52,39 sekúndum á móti í Heusenstammer í Þýskalandi . Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 201 orð

Haukar eru sterkir

ÞAÐ voru miklar sviptingar í leik KA og Selfoss á Akureyri en Selfyssingar höfðu fyrir leikinn unnið báðar viðureignir sínar. KA gerði jafntefli við Fjarðarbyggð í fyrsta leik sumarsins og tapaði síðan 3:1 gegn Víkingum á útivelli. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Hættir Henry með Frökkum?

THIERRY Henry, framherji Barcelona, mun hugsanlega leggja landsliðsskóna á hilluna eftir úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í næsta mánuði. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Jóhann Rúnar ekki til Kína

ALLAR líkur eru á því að Jóhann Rúnar Kristjánsson, borðtenniskappi úr Keflavík, komist ekki inn á Ólympíumót fatlaðra sem fram fer í Kína í haust. Jóhann Rúnar er fyrsti varamaður inn ef einhver forfallast, en líkurnar eru ekki taldar miklar á því. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 509 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Fjölnir – Valur 1:7 Kristín...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Fjölnir – Valur 1:7 Kristín Hextal 62. – Margrét Lára Viðarsdóttir 77., 87., Málfríður Erna Sigurðardóttir 15., Hallbera Gísladóttir 42., Katrín Jónsdóttir 49., Sif Rykær 63., Kristín Ýr Bjarnadóttir 86. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Naumur sigur hjá Jóni Arnóri

JÓN Arnór Stefánsson og félagar hans í Lottomatica Roma sigruðu Air Avellino naumlega á heimavelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gærkvöld, 68:63. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Ólöf María er úr leik í Sviss

ÓLÖF María Jónsdóttir úr Keili er úr leik á opna svissneska meistaramótinu í golfi á Evrópumótaröð kvenna en hún lék á 78 höggum í gær eða 6 höggum yfir pari. Hún var því samtals á 10 höggum yfir pari. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 109 orð

Óvissa með Eið Smára

EKKI liggur enn ljóst fyrir hvort Eiður Smári Guðjohnsen verði með landsliði gegn Walesverjum á miðvikudaginn. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 158 orð

Phil Mickelson er efstur

PHIL Mickelson frá Bandaríkjunum er efstur þegar keppni er hálfnuð á Colonial-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Mickelson er á 7 höggum undir pari vallar, einu höggi betri en Matt Kuchar, Johnson Wagner og Brian Gay. Meira
24. maí 2008 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Skýrist í ágúst hver mótherji Rögnu verður

Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona undirbýr sig af krafti fyrir Óly0mpíuleikana í Peking þar sem hún keppir í einliðaleik. Ragna fór upp um fjögur sæti á heimslistanum sem birtur var á fimmtudag og er hún í 52. Meira

Barnablað

24. maí 2008 | Barnablað | 215 orð | 1 mynd

5 ráð til að ná eins góðum árangri og Friðrik Ómar og Regína Ósk

Það er alveg öruggt að þau Friðrik Ómar og Regína Ósk hefðu ekki náð svona langt ef ekki væri fyrir þrotlausar æfingar í mörg ár. En það þarf meira til en að æfa sig á hverjum degi. Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Agnarsmár hundur

Óskar, 8 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af pínulitlum hundi. Hann er svo lítill að páskaliljurnar eru hálfhissa og beygja sig niður til að skoða... Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Ástríkur og Steinríkur

Sigurður Axel, 6 ára, teiknaði þessa frábæru mynd. Þetta eru þeir félagar Ástríkur og Steinríkur að ganga úti í skógi í leit að villisvíni til að veiða. Ástríkur drekkur töfradrykk svo hann verði... Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Brúðurnar hans Barða eru horfnar

Brúðustjórnandinn Barði er búinn að týna 10 uppáhalds brúðunum sínum. Þegar hann reyndi svo að notast eingöngu við fingurna sína í sýningu sinni fór allt á versta veg hjá honum. Getið þið hjálpað honum að finna brúðurnar 10 á síðum... Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 166 orð | 1 mynd

Fjársjóður konungsins

Fjöldi: 4–12 leikmenn Aldur: +6 ára Áhöld: trefill og trjágrein Völlur: opið afmarkað svæði Leiklýsing: Leikmenn eru sjóræningjar og setjast í hring. Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Fjör á róló

Ingibjörg Sæberg, 11 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd. Stelpurnar eru í svo fallegum fötum að þær gætu vel verið að koma beint úr afmælisveislu og hver veit nema ein þeirra sé einmitt Ingibjörg... Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 717 orð | 2 myndir

Getur haldið höndunum uppi allan daginn

Þau Ólafur Örn Ploder, 9 ára, og Dóra Björnsdóttir, 8 ára, heimsóttu Brúðubílinn og fengu að skoða brúðurnar hennar Helgu Steffensen. Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 38 orð

Ha, ha, ha!

Gummi: Þú trúir aldrei hvað kom fyrir mig í gær. Heldurðu að ég hafi ekki verið fastur í lyftu í heila tvo klukkutíma. Bjarni: Það er nú ekkert. Ég var einu sinni fastur í fjóra klukkutíma í... Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Heilabrot

Þú þarft ekki að fá sjóræningja til að aðstoða þig við að leysa þessa þraut. Þú þarft bara að brjóta heilann í örfáar mínútur, gera nokkrar tilraunir og athuga hvort þú getir ekki komist að réttri niðurstöðu. Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 209 orð | 1 mynd

Hinn ástsæli Brúðubíll

Ef þið sjáið Brúðubílinn á ferð um bæinn þá vitið þið að sumarið er komið. Hann mætir alltaf stundvíslega á götur Reykjavíkur í byrjun júní og er orðinn fastur liður í borgarlífinu. Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 4 orð

Lausnir

Skuggarnir eru allir... Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 77 orð | 3 myndir

Leitin að bestu sumarljóðunum

Við minnum á ljóðasamkeppni Barnablaðsins. Þemað að þessu sinni er sumarið í allri sinni dýrð. Við hvetjum alla krakka til að vera með, hvort sem þið hafið skrifað mikið af ljóðum áður eða ekki. Skilafrestur er til 31. Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Lilli er án efa ein aðalstjarna Brúðubílsins

Lilli er ein elsta brúðan í leikhúsi Brúðubílsins. Helga bjó hann til fyrir mörgum árum. Hann er lítill appelsínugulur api sem tottaði snuðið sitt í mörg ár.Hann veit eiginlega ekkert og kann lítið svo krakkarnir verða oft að hjálpa Lilla. Hann kann... Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Litríkt heimili

Ingunn Birna, 5 ára, teiknaði þessa fínu mynd af húsinu sínu. Sjáið hvað það eru litríkir gluggar heima hjá henni Ingunni Birnu. Það er örugglega skemmtilegt að líta út um þessa glugga og sjá fjólublá tré og appelsínugult... Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

Pennavinir

Halló! Við heitum Ylfa Eysteinsdóttir og Sigrún Alúa Ásgeirsdóttir. Við erum lang-, langbestu vinkonur og við óskum eftir pennavini á aldrinum 9-12 ára. Við erum sjálfar 11 ára. Við höfum gaman af körfubolta, tónlist, dansi, útiveru og mörgu öðru. Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Stór, stærri, stærstur

Hver af þessum fjórum herramönnum skyldi nú vera stærstur? Þú átt að öllum líkindum eftir að segja að sá fjórði og aftasti sé sá stærsti en ef þú prófar að mæla þá sérðu að raunin er önnur. Lausn... Meira
24. maí 2008 | Barnablað | 226 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Níu garðyrkjumenn keppast við að eiga fallegasta garðinn í Reykjavík í sumar. Einn þykir líklegastur til sigurs en hann vinnur aldrei í garðinum nema hann sé í stígvélum þó úti sé brakandi sól og hiti. Meira

Lesbók

24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð

Að sigla

Í dag skín sólin sæl á hafið lygnt og seiðir mig er þráir skip að sigla á gjöful mið en þar sem ég á ekki kvóta né krónur að kaupa fyrir hafsins gull þá verð ég víst að láta mig dreyma að haldi heim með hlaðið að skammdekki skip. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1003 orð | 1 mynd

Að stríða gegn gildunum

Er í lagi að hlæja að framhjáhaldi, mislukkaðri brúðkaupsnótt (kynlífslega), frelsishreyfingu kvenna (á karlrembulegan og kynferðislegan hátt), minnihlutahópum (svartir, indíánar, hommar og lesbíur sýnd á afar staðlaðan hátt í kynlífsbundnu samhengi),... Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 671 orð | 1 mynd

Bara smávatn út í

Eftir dufl og daður við hinar ólíkustu stefnur undanfarin ár er Elvis Costello loksins tilbúinn til að skella sér aftur í sveitt og hrátt rokkið. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1494 orð | 1 mynd

„Það er mikið rokk í honum...“

Í næstu viku, fimmtudag og föstudag, fara fram tónleikar í Íslensku óperunni þar sem kvæði Steins Steinars verða til grundvallar. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 572 orð | 1 mynd

Biðlund án tafar!

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is ! Er biðlund lofsverð dyggð í eirðarlausum heimi? Bið er oft flokkuð með ókostum sem ráð þarf að finna til að eyða. Skipulag í vestrænum borgum snýst um greiðari samgöngur og hraðari þjónustu. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 384 orð | 4 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is JPV útgáfa gefur nú út áttundu ljóðabók Jónasar Þorbjarnarsonar, Tímabundið ástand . Jónas er fæddur 18. apríl 1960 á Akureyri og ólst þar upp. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 927 orð | 1 mynd

Dauðarefsing

Ungur lögfræðinemi öðlast yfirnáttúruleg völd og byrjar að útrýma glæpalýð samtímans í nýlegri japanskri hryllingsglæpamynd sem á ensku nefnist Death Note . Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 631 orð

Ey í jafnvægi

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2208 orð | 2 myndir

Hinir litaglöðu byltingarmenn

Myndlistarsýningin La Figuration Narrative eða Frásagnarfígúrasjónin var opnuð í Grand Palais-sýningarhöllinni í París 16. apríl. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 3 myndir

Hnjúkaþeyrinn vorið '68

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Bréf til Maríu eftir Einar Má Jónsson var ein eftirtektarverðasta bók síðasta árs. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1288 orð | 1 mynd

Hvað heldurðu að þú sért?

Það er athyglisvert að upplifa samtímis tímaleysið og víddina í ævintýrunum. Þau eru í raun sígild áminning um fánýtið sem fylgir því að hengja lífshamingju sína á ártöl, hraðamaælingar, tímasetningar eða annað sem skiptir álíka miklu máli í lífi okkar og maturinn sem við borðuðum ekki í gær. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð

Ímyndarsmíð Íslandskvikmynda

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Hvað er Íslandsmynd? Samkvæmt Írisi Ellenberger er Íslandsmynd kvikmynd sem hefur að markmiði að fjalla um Ísland og sérkenni þjóðarinnar. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 488 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is George Clooney lætur sér ekki nægja að telja kindur fyrir svefninn, nú ætlar hann líka að stara á þær nógu lengi til þess að drepa þær með augnaráðinu einu saman. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð | 1 mynd

Ljót stjúpsystir hinna týpísku rokkplatna

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson olafurgudsteinn@gmail.com Ein af þekktari sveitum bandarísku jaðarsenunnar í gegnum tíðina er Texas-hljómsveitin Butthole Surfers. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 887 orð | 1 mynd

Samtal við heiminn

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Það er segin saga að detti maður út úr íslensku fréttahringekjunni í þó ekki sé nema fáeina daga líður manni eins og útskrifuðum úr afvötnun þegar maður snýr aftur til samfélagsins. Maður er núllstilltur. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð | 2 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Neil Diamond, söngvaskáldið knáa, sá sér leik á borði árið 2005 og vann plötu með Rick Rubin, hinum goðumlíka upptökustjóra. Meira
24. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3057 orð | 1 mynd

Upplifanamaraþon

Tilraunamaraþon Listahátíðar í Reykjavík hófst um síðustu helgi. Listamenn og vísindamenn leiddu saman hesta sína í Hafnarhúsinu og létu reyna á þolmörk skynjunar áhorfenda. Greinahöfundar lýsa upplifun sinni á uppákomunni. Meira

Annað

24. maí 2008 | 24 stundir | 103 orð

22 sækja um stjórastarfið

Alls sóttu 22 um starf framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga sem auglýst var til umsóknar fyrr í þessum mánuði. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

600 þúsund flugfarþegar

Gert er ráð fyrir að um ein milljón farþega fari um fyrirhugaða samgöngumiðstöð á ári í fyrstu, þar af um 600 þúsund flugfarþegar, að því er Ragnar Atli Guðmundsson, verkefnisstjóri samgöngumiðstöðvarinnar, greindi frá á fundi Flugmálafélags Íslands í... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 358 orð | 1 mynd

60 milljónir punda í húfi

Eftir Björn Braga Arnarsson bjornbragi@24stundir. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

80% verðmunur á sykri

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á sykri í 2 kg pokum. Mikill verðmunur er á þessari vöru og var hæsta verð 79,1% hærra en það lægsta eða 167 króna munur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 193 orð

Aðgerðaáætlun fyrir börnin

Beita átti sér fyrir markvissum aðgerðum í þágu barna og barnafjölskyldna á Íslandi og móta átti heildstæða aðgerðaáætlun í málefnum barna og ungmenna. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Allt að 17 stiga hiti

Sunnan og suðvestan 3-8 m/s, skýjað og þurrt að kalla, en skýjað með köflum austantil. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast á... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 134 orð

Allt í lagi?

Sumum finnst þetta í lagi þar sem olíufélögin „stálu“ af fólkinu með sínu samráði, aðrir segja að myndavélar ættu að vera á öðrum stað en þær eru núna og svo eru aðrir sem segja þetta vegna þess að eldsneyti er dýrt. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 434 orð | 1 mynd

Á fullu í Serbíu

Jónatan Garðarsson hefur í mörg horn að líta í Serbíu þessa dagana. Hann hefur yfirumsjón með íslenska Eurovision-hópnum og vinnur svo að segja allan sólarhringinn. Fimmtudagurinn var þar engin undantekning. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Áhugi hjá GGE

„Við höfum lýst áhuga á að leita tækifæra með þeim á sviði jarðhita,“ segir Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysir Green Energi (GGE), aðspurður hvort koma emírsins af Katar hingað til lands í júlí tengist GGE. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Bara asni

Formaður þingflokks Samfylkingarinnar Lúðvík Bergvinsson vill báknið burt og stingur upp á að leggja niður embætti Ríkislögreglustjóra og efla þess í stað hin ýmsu lögregluembætti á landinu. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Jeij það verður Júróvisionpartí! Ég gleðst yfir góðu gengi...

„Jeij það verður Júróvisionpartí! Ég gleðst yfir góðu gengi fulltrúa okkar í Júróvision að hafa komist upp úr þessari undankeppni og þar með gefið mér ástæðu til að halda partí á laugardaginn. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Til hamingju Regína Ósk og Friðrik Ómar. Það var alveg yndislegt...

„Til hamingju Regína Ósk og Friðrik Ómar. Það var alveg yndislegt að sjá þau í gærkveldi. Þau voru bæði svo björt og falleg og krafturinn og gleðin sem fylgdi þeim alveg magnaður. Þetta var frábært og áttu þau svo sannarlega skilið að komast... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Þessi stelpa fer í Eurovision. Svo mælti Vanda Sigurgeirsdóttir...

„Þessi stelpa fer í Eurovision. Svo mælti Vanda Sigurgeirsdóttir, þá forstöðumaður Ársels, eftir að Regína hafði rúllað upp söngkeppni Ársels fyrir 17 árum. Stuttu seinna vann hún söngkeppni félagsmiðstöðva og þaðan lá leiðin í MH. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 323 orð | 1 mynd

Bílastæðastríðið við Laufbrekku

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Konur með barnavagna neyðast til að ganga á götunni, því bílunum er lagt upp á gangstéttir og stundum meira að segja í heimkeyrslum í götunni. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Bílaþjófar hringdu í 112

Tveir þýskir táningar á flótta undan lögreglu neyddust til að hringja í 112 eftir að hafa verið króaðir af af villisvínum. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Bloggarar vilja listamannalaun

Tveimur norskum bloggurum hefur verið neitað um að fá sérstök „blogglaun“ frá norska ríkinu. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 410 orð | 1 mynd

Búrmastjórn hleypir öllum inn í landið

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Leiðtogi herforingjastjórnarinnar í Búrma hefur samþykkt að heimila öllum hjálparstarfsmönnum að komast inn í landið til að starfa á hamfarasvæðunum í suðurhluta landsins. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Bæjarfulltrúi fær vítur

Kristján Sveinbjörnsson, forseti bæjarstjórnar Álftaness, hefur lagt fram vítur á Guðmund G. Gunnarsson, oddvita Sjálfstæðisflokks. Er það í fyrsta skipti sem bæjarfulltrúi á Álftanesi er víttur. Í bókun frá 22. maí sl. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 217 orð | 2 myndir

Dagur barnsins

Í nýlegu viðtali við Sunday Times sagði leikarinn Dustin Hoffman frá því að hann hefði verið í gönguferð ásamt konu sinni þegar þau komu auga á lítinn dreng sem vakti athygli þeirra. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Dansuppboð Aðstandendur Reykjavík Dance Festival ætla að halda uppboð á...

Dansuppboð Aðstandendur Reykjavík Dance Festival ætla að halda uppboð á dansi í Kaffi Hljómalind klukkan 16 til 18 næsta föstudag. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 321 orð | 1 mynd

Deilt um staðsetningu heildstæðs skóla í Öxarfirði

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt að skipa starfshóp til að undirbúa það að skólastarf við Öxarfjörð verði í heildstæðum skóla undir einu þaki haustið 2009. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Draumastaða fyrir lokakvöldið

„Hjartað mitt er að springa úr stolti,“ segir hás Páll Óskar Hjálmtýsson en hæsi Páls er hægt að rekja til gífurlegra fagnaðarláta eftir frammistöðu Eurobandsins í forkeppni Eurovision á fimmtudagskvöldið. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 209 orð | 2 myndir

Drungaleg og frábær

Tónlist hlynur@24stundir.is Biðin eftir þriðju hljóðverskskífu Portishead var lengri en góðu hófi gegnir. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 1677 orð | 2 myndir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is

Ríkisstjórnin fagnar eins árs afmæli. Frá því að Þingvallastjórnin komst til valda hafa orðið snöggar breytingar í íslensku þjóðfélagi. Efnahagserfiðleikar hafa tekið við af góðærinu. Forsætisráðherra Geir H. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Eftirminnilegt

Páll Óskar upplifði bestu daga lífs síns þegar hann keppti í Eurovision árið 1997. Hann segir að atriðið hafi verið hannað til að munað yrði eftir því enda lagið ögrandi og ekki komið fram yfir síðasta... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 270 orð | 1 mynd

Einn af þeim síðustu

„Ég fékk bílprófið á sautján ára afmælisdaginn en ég hlýt að hafa verið einn af þeim síðustu sem tóku bílprófið á meðan vinstri umferð var við lýði hér á landi, en það liðu ekki nema þrír mánuðir frá því að ég tók prófið og þar til ákveðið var að... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 39 orð

Eins árs afmæli ríkisstjórnar

Ár var í gær liðið frá því að ríkisstjórnin kynnti með viðhöfn stefnuskrá sína. Í tilefni þess rýndu 24 stundir í þau stefnumarkmið sem hún setti fram fyrir ári til að sjá hverju hefur þegar verið komið til... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Ekki jafnmikill sirkus þá og nú

Ég hef farið tvisvar sinnum í Eurovision-keppnina og var lagahöfundur í bæði skiptin. Fyrst fór ég árið 1987 en þá sat ég við píanóið. Ég fór aftur árið 1989 en þá fór ég aðeins út sem lagahöfundur. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 22 orð

Endurskoðun stendur ekki yfir

Endurskoða átti hana meðal annars með áherslu á að leiða til lykta ágreining um þjóðareign á náttúruauðlindum. Sú endurskoðun stendur ekki... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 113 orð | 2 myndir

Enginn samráðsvettvangur

Nýir hornsteinar í íslenskri utanríkisstefnu áttu að vera mannréttindi, aukin þróunarsamvinna og áhersla á friðsamlega úrlausn deilumála. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 571 orð | 1 mynd

Fagra Bitra

Á þriðjudaginn fengum við fulltrúa Skipulagsstofnunar á fund umhverfisnefndar þingsins til að segja frá álitsgerð þeirra um Bitruvirkjun. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 687 orð | 1 mynd

Fá ekki stuðning til að annast son sinn

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Daníel Þór Bjarkason er sextán mánaða og greindist með sjúkdóm í ónæmiskerfi þegar hann var ellefu mánaða. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Ferguson segir Real siðlaust félag

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er bálreiður út í stjórnendur Real Madrid vegna aðferðar þeirra við að reyna að lokka Cristiano Ronaldo til sín. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Fékk stjörnumeð-ferð í eina viku

Ég fór, eins og flestir vita, í fyrstu Eurovision-keppni Íslendinga og söng þar Gleðibankann með Icy-flokknum. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Fordæma fyrirhugaðar eldflaugastöðvar

Rússnesk og kínversk stjórnvöld hafa sameiginlega fordæmt fyrirhugaðar ratsjár- og eldflaugastöðvar Bandaríkjahers í Póllandi og Tékklandi. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Frost en ekki alkul á markaði

49 kaupsamningum vegna íbúðakaupa var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu frá 16. maí til og með 22. júní nú í ár. Þar af voru 38 samningar um eignir í fjölbýli, 8 samningar um sérbýli og 3 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Fyrsta keppnin eftirminnilegust

Ég fór í mína fyrstu Eurovision-ferð árið 1986 en þá tók Ísland fyrst þátt í keppninni. Keppnin var haldið í Bergen og þar sem þetta var fyrsta keppnin okkar vissum við í raun ekki á hverju við áttum von. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 49 orð

Fölsuðum lyfjum fjölgar

Magnið af fölsuðum lyfjum sem hald var lagt á við landamæri Evrópusambandsríkjanna í fyrra var 51 prósenti meira en árið áður. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 18 orð

Geta allir eignast tvíbura í Hollywood?

Ótrúlega margar stjörnur hafa eignast tvíeggja tvíbura upp á síðkastið þar sem börnin eru hvort af sínu... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Girnilegt ávaxtasalat

Hráefni: *1 stk. vatnsmelóna *1 stk. ferskja *2 stk. plóma *1 stk. mangó *1 box jarðarber *1 rautt epli *vínber blá og græn *bláber *kíví *1 bolli gin Aðferð: Lok er skorið ofan af vatnsmelónunni og síðan er melónukjötið skafið úr, til dæmis með... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Gífurleg söluaukning varð á plötu Eurobandsins í verslunum Skífunnar í...

Gífurleg söluaukning varð á plötu Eurobandsins í verslunum Skífunnar í gær. Það sem kemur þó mest á óvart er að það eru ekki krakkarnir sem kaupa heldur aðallega konur í kringum þrítugt að sögn starfsstúlku þar. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 4 orð | 1 mynd

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir.is...

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Hefur svalað sér á þúsund bílum

Bandaríkjamaðurinn Edward Smith, 57 ára, hefur játað að hafa átt „mök“ við fleiri en þúsund bíla og ver það að bera rómantískar tilfinningar í garð farartækja. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 54 orð

Heildstæð framkvæmdaáætlun

Leggja átti fram heildstæða framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Hetjudáðir

Ying xiong er kínversk bíómynd frá 2002 sem er betur þekkt undir enska heitinu Hero. Þetta er sagan af því hvernig einn maður gerði út af við þrjá tilræðismenn öflugasta stríðsherra Kína fyrir sameiningu... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Hlutur í húfunni

Allir þátttakendur setja einhvern hlut í húfu. Einn tekur að sér að stjórna leiknum. Hann er með húfuna og tekur alltaf einn hlut úr henni í einu. Einfaldur leikur Stjórnandi byrjar á því að segja hvað sá á að gera sem á fyrsta hlutinn. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Hlýjast á Austurlandi

Sunnan 3-8 m/s, en heldur hvassari vestantil síðdegis. Bjart veður austantil á landinu, en hætt við þoku á annesjum fyrir norðan. Annars skýjað með köflum, en dálítil súld. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd

Hneykslar biskupinn meira?

Ég hef mikið hugsað um eftirfarandi. Fyrir um 100 árum fóru listamenn að taka hlutverk sitt sem hneykslunarvakar alvarlega. Þeir birtu myndir af skeiningum, uppköstum og sjálfsfróun og fólk hneykslaðist. En ekki lengur. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Hreinsa til í dómsmálaráðuneytinu

Nokkrir femínistar stóðu í gær fyrir því sem þær kölluðu hreingerningu í dómsmálaráðuneytinu. „Dómsmálaráðuneytið hefur tekið pólitíska ákvörðun um að leyfa nektardans á Goldfinger,“ segir Sóley Tómasdóttir femínisti. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Hvað hefur verið gert?

Í gær, 23. maí, var ár liðið frá því að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar var formlega mynduð. Í tilefni þess kynnti hún stefnuyfirlýsingu sína á Þingvöllum við mikla viðhöfn. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 332 orð

Hvenær borgar maður skattinn?

Stjórnmála- og embættismenn taka ákvarðanir um og/eða framfylgja því hvernig skattpeningum almennings er eytt. Þeir eru með tékkhefti almennings í vasanum, ef svo má segja. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður ekki einkavæddur

Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að meðan hún sé ráðherra verði Íbúðalánasjóður hvorki einkavæddur né starfsemi hans einungis bundin við félagslegar aðgerðir. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 20 orð

Ísland í draumastöðu fyrir kvöldið

Páll Óskar segir Ísland vera á frábærum stað í röðinni á Eurovision í kvöld. Undirbýr svo partí aldarinnar á... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Ísland í Eurovision „Auðvitað viljum við komast sem hæst upp...

Ísland í Eurovision „Auðvitað viljum við komast sem hæst upp stigatöfluna en það er þungu fargi af okkur létt. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 217 orð | 1 mynd

Jarða loforð ríkisstjórnarinnar

„Við ætlum að jarða loforð ríkisstjórnarinnar um að koma til móts við fjölskyldur landsins í efnahagsástandinu sem nú ríkir, og því höfum við boðað til útfarar á fimmtudaginn á Austurvelli. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Kennaranámið lengt til muna

Fjölga átti námsleiðum, leggja áherslu á valfrelsi nemenda og einstaklingsmiðað nám, efla list- og verkmenntun á öllum skólastigum og auka náms- og starfsráðgjöf. Þá átti að stefna að auknu faglegu og rekstrarlegu sjálfstæði skóla og minni miðstýringu. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Kindin okkar

Kindin er húsdýr, spendýr, klaufdýr og jórturdýr. Sumar kindur eru með horn, aðrar eru kollóttar og enn aðrar eru hnýflóttar. Hárið á kindunum kallast ull. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 381 orð | 1 mynd

Körlum fjölgar á Salatbarnum

Karlmenn sækja Salatbarinn í auknum mæli og er það í takt við tíðarandann að mati eigandans. Enn fremur hefur unglingum og ellilífeyrisþegum fjölgað í hópi viðskiptavina. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 189 orð | 1 mynd

Lagning gegn deiliskipulagi

„Ég heyrði frá forsvarsmönnum Kópavogs í gær (fimmtudag) og þeir eru meðvitaðir um að það þarf að finna lausn á málinu sem íbúar í Lundi geta sætt sig við,“ segir Gunnar Þorláksson, annar tveggja eigenda Byggingarfélags Gunnars og Gylfa sem... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Lambafillet með woksteiktu grænmeti og bakaðri kartöflu

Fyrir 2 Hráefni: *400 g lambafillet (hryggvöðvi) *2 stk. bökunarkartöflur *2 stk. gulrætur *½ græn paprika *½ rauð paprika *1 stk. pera *10 stk. belgbaunir. *1 stk. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 186 orð

Launaleyndinni aflétt

Gera átti áætlun um að minnka óútskýrðan kynbundinn launamun hjá ríkinu og stefna að því að hann minnki um helming fyrir lok kjörtímabils. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Launin lækka

Laun kvenna sem eignast börn lækka en laun karla hækka við barneignir, samkvæmt kortlagningu samtaka opinberra starfsmanna í Svíþjóð. Konurnar minnka við sig vinnu en vinnustundum karla fjölgar... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 153 orð

Lág verðbólga og lágir vextir

„Eitt brýnasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að tryggja stöðugleika í efnahagslífinu í þágu heimila og atvinnulífs. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Listahátíð barna stendur nú yfir í Reykjanesbæ en hún er haldin í tilefni af Degi barnsins sem er á morgun. Listahátíðin er samvinnuverkefni Listasafns Reykjanesbæjar og 6 leikskóla í Reykjanesbæ. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Litrík auglýsing Húsasmiðjunnar/Blómavals er skartar Sigga úr Hjálmum og...

Litrík auglýsing Húsasmiðjunnar/Blómavals er skartar Sigga úr Hjálmum og vinkonu hans í flottu gervi hefur vakið gríðarlega athygli. En það sem færri vita er að Sprengjuhöllin semur og flytur lagið sem hljómar undir. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Líkir ættleiðingu við barnsburð

Madonna hefur vakið mikla hneykslan fyrir ummæli sín um ættleiðingarferli sitt, sem hún leggur að jöfnu við þær kvalir sem konur ganga í gegnum við barnsburð. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Lítil gæði

Selma hefur náð bestum árangri í Eurovision fyrir hönd þjóðarinnar en hún segist ekki vera sérstakur aðdáandi keppninnar. „Gæðin eru eiginlega í sögulegu lágmarki. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Loftslagsmál og verndun vera

Stefnt var að víðtækri sátt um verndun verðmætra náttúrusvæða landsins, gera átti skýra áætlun um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda, efla skógrækt og landgræðslu og tryggja stækkun friðlandsins í Þjórsárverum þannig að það næði yfir „hið... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd

Lægra lyfjaverð og forvarnir

Varðandi heilbrigðisþjónustuna átti að leita leiða til að lækka lyfjaverð, einfalda greiðsluþátttöku hins opinbera, kostnaðargreina heilbrigðisþjónustuna og taka upp blandaðri fjármögnun þar sem fjármagn fylgir sjúklingum. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Læknar ánægðir með fyrirkomulag

„Það hefur ekki komið neitt upp sem bráðatæknar hafa ekki ráðið við og reynslan hefur verið með ágætum og það er einnig almenna viðhorfið hjá læknum sem þekkja til reynslunnar,“ segir Már Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga, slysa- og... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 18 orð

Mamma og pabbi Regínu mætt

Ísland keppir í úrslitum Eurovision í kvöld og mamma og pabbi Regínu Óskar fengu óvænt far til... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 546 orð | 1 mynd

Margir skipstjórar á einni skútu

Hver ræður í ríkisstjórninni? Er það Árni eða Jóhanna? segir í leiðara þessa blaðs í gær. Þar er vísað til óvissu sem almennt er talin ríkja um framtíð Íbúðalánasjóðs. Skýrt svar kom frá Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra á Alþingi í gær. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Málinu lauk með sigri kaupenda

Nýlega lauk með dómsátt máli sem hjón á höfuðborgarsvæðinu höfðuðu gegn fasteignasölu í Reykjavík til endurheimtar á svonefndu umsýslugjaldi. Þeim hafði árið 2004 verið gert að greiða fasteignasölu umsýslugjald sem þau töldu sér óskylt. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Má spýta í lófana „Ég held að miðað við aldur hafi hún náð ágætum...

Má spýta í lófana „Ég held að miðað við aldur hafi hún náð ágætum þroska,“ segir Þórlindur Kjartansson , formaður SUS um ríkisstjórn Íslands en hún átti árs afmæli í gær. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Meirihlutaskipti í Dalabyggð?

„Meirihlutinn er sprunginn miðað við bókunina á fimmtudaginn. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð

Meiri tekjur

Hraða átti byggingu 400 hjúkrunarrýma, einfalda almannatryggingakerfið, auka einstaklingsmiðaða þjónustu og færa ábyrgð á lögbundinni þjónustu frá ríki til sveitarfélaga. Í apríl var lagt fram frumvarp þar sem lagt var til að frá 1. júlí 2008 til 1. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 91 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 780...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 780 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum Færeyjabanka, eða 0,66%. Bréf Alfesca hækkuðu um 0,14%. Mesta lækkunin var á bréfum Century Aluminum, eða 4,76%. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 32 orð

NEYTENDAVAKTIN Sykur í 2 kg pokum Verslun Verð Verðmunur Kaskó 211...

NEYTENDAVAKTIN Sykur í 2 kg pokum Verslun Verð Verðmunur Kaskó 211 Samkaup-Úrval 221 4,7 % Krónan 240 13,7 % Hagkaup 338 60,2 % Spar Bæjarlind 375 77,7 % 11-11 378 79,1... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Nokkrum ráðuneytum skipt upp

Stærsti hluti þessa kafla snýr að breyttri verkaskiptingu ráðuneyta og sumarið 2007 voru samþykkt lög um slíkt þar sem almannatryggingar voru fluttar til félagsmálaráðuneytis frá heilbrigðisráðuneyti, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti voru sameinuð... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Ólafsfirðingar fá framhaldsskóla

Náðst hefur samkomulag milli sveitarfélagana við Eyjafjörð um að nýr framhaldsskóli verði staðsettur á Ólafsfirði. Er stefnt að því að hann hefji störf haustið 2009, skv. vefriti menntamálaráðuneytisins. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 75 orð

Ólafur Ragnar forseti Íslands

Ekki lítur út fyrir að forsetakosningar fari fram 28. júní eins og auglýst hefur verið. Framboðsfrestur rennur út á miðnætti og Ólafur Ragnar Grímsson er einn í kjöri, segir RÚV. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Ólík sýn á sannleikann

Bæjarstjóra Kópavogs og fyrrverandi framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur greinir enn á um tildrög þess að hávaxin tré voru felld við lagningu vatnsveitu Kópavogs. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Óraunhæfur tími

Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ, efast um að raunhæft sé að taka upp nýtt örorkumat um næstu áramót eins og gert er ráð fyrir. Þess vegna vill bandalagið að ákvæðið um 100 þúsund króna frítekjumark, sem taka á gildi 1. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Óstöðug mynt

Gengisþróunin skiptir miklu máli. Meðan við erum með krónu sem er ein óstöðugasta myntin í dag þá gætir því miður mikillar óvissu um verðbólgu framtíðarinnar. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Óttast ekki klofning

„Ég hef ekki nokkra trú á því að ágreiningur um Evrópusambandið muni kljúfa Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Geir Haarde forsætisráðherra. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 331 orð | 2 myndir

Pabbi og mamma mætt til Belgrad

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Á fimmtudagskvöld létti Eurobandið bölvuninni er hefur hvílt á Íslendingum frá því að forkeppni Eurovision var tekin upp árið 2005. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 543 orð | 2 myndir

Ranghugmyndir um stöðu kvenna

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Talsvert ber á ranghugmyndum um stöðu kvenna í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Þetta segir Nadereh Chamlou aðalráðgjafi hjá Alþjóðabankanum. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Rannsaka hús heilsugæslu

Að beiðni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fer nú fram rannsókn á vegum Vinnueftirlits ríkisins á húsnæði Heilsugæslu Árbæjar. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 351 orð

Refsað fyrir að vera góðir foreldrar

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is „Við erum ekki fólk sem vill fá peninga til að kaupa jeppann sem okkur langar í eða til að fara í utanlandsferð. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 597 orð | 1 mynd

Rúnar Eff

Rúnar Eff tónlistarmaður sló nýverið í gegn með gamla aha-slagaranum Take on me. Rúnar er gamall íshokkíkappi sem lagði kylfuna á hilluna og helgaði sig tónlistinni. Hann heldur úti vefsíðunni www.runar.is. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 72,49 -0,25 GBP 143,75 -0,02 DKK 15,35 0,31 JPY 0,70 0,62 EUR...

SALA % USD 72,49 -0,25 GBP 143,75 -0,02 DKK 15,35 0,31 JPY 0,70 0,62 EUR 114,52 0,32 GENGISVÍSITALA 146,93 0,14 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Sameina ætti orkuskólana

„Skynsamlegast væri náttúrulega að sameina orkuskólana,“ segir Davíð Stefánsson, stjórnarformaður Orkuvarðar efh., sem kynnti RES orkuskólann á þingi Samorku í gær. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

Samgöngumál í höfuðborginni

Stuðla átti að fjölgun starfa á vegum ríkisins á landsbyggðinni, ráðast í stórátak í samgöngumálum og tryggja öryggi gagnaflutninga með nýjum sæstreng. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Sammála uppskiptingu

Ríkisendurskoðun er sammála tillögum dóms- og kirkjumálaráðherra um uppskiptingu embættis Lögreglustjórans á Suðurnesjum. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Samráð flokka

Koma átti á föstum samráðsvettvangi stjórnmálaflokkanna á Alþingi sem myndi fylgjast með þróun mála í Evrópu. Þeim vettvangi hefur þegar verið komið á undir forystu Illuga Gunnarssonar og Ágústs Ólafar... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Sjávarréttir á teini með hrísgrjónum að hætti Ingvars á Salatbarnum

Fyrir 2 Hráefni: * 4 stk. humarhalar *16 stk. risarækjur *2 stk. hörpuskel *½ rauð paprika *½ græn paprika *6 hvítlauksrif *lítill biti af engifer *1 stk. gulrót *8 stk. sveppir *10 stk. snjóbaunir *1 bolli hrísgrjón *1 stk. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 268 orð | 1 mynd

Sjö bestu dagar lífs míns

Eurovision-ferðin mín til Dublin er í minningunni sjö bestu dagar lífs míns. Keppnin var ekki á góðum stað á þessum tíma vegna þess að Evrópa var búin að missa áhugann og áhorfskannanir komu mjög illa út. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Skorað á samstarfsflokkinn

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Samfylkingarinnar ítrekar að taka þurfi alvarlega úrskurð mannréttindanefndar SÞ gegn kvótakerfinu um úthlutunarreglur í sjávarútvegi og skorar á ríkisstjórn og Alþingi að endurskoða lög um stjórn fiskveiða og bregðast... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 733 orð | 3 myndir

Skömm Magnúsar Þórs

Það lærði ég ungur að sumu fólki gerir maður of hátt undir höfði með því einu að leiða að því hugann. Þó hefur mér undanfarna daga öðru hverju orðið hugsað til Magnúsar Þórs Hafsteinssonar. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 31 orð

Sofna við stýrið af nikótínlyfi

Bandarískum flugmönnum og flugumferðarstjórum hefur verið bannað að nota nikótínlyfið Champix sem kom á markað hér á landi í fyrra. Ökumenn sem notað hafa lyfið hafa sofnað og keyrt út... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 316 orð | 1 mynd

Sofna við stýrið og keyra út af

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Bandarísk flugmálayfirvöld hafa bannað flugmönnum og flugumferðarstjórum að nota nikótínlyfið Champix. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Stimpilgjöld og persónuafsláttur

Stefna átti að lækkun skatta á einstaklinga, meðal annars með hækkun persónuafsláttar. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 79 orð

Stutt Eldsneytishækkun Eldsneytisverð hækkaði hér á landi í gær. Verð á...

Stutt Eldsneytishækkun Eldsneytisverð hækkaði hér á landi í gær. Verð á bensínlítra hækkaði um 2 krónur hjá stóru olíufélögunum og verð á dísilolíulítra um 3 krónur. Er algengt verð á bensíni 160,90 krónur í sjálfsafgreiðslu og 165,9 krónur með... Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð

STUTT Heilsa John McCain, forsetaefni bandarískra repúblíkana, hefur...

STUTT Heilsa John McCain, forsetaefni bandarískra repúblíkana, hefur birt skýrslur með heilsuupplýsingum um sig síðustu átta árin. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 290 orð

Styrkja opinbert eftirlit

Meðal þess sem átti að gera var að efla Rannsóknar- og Tækniþróunarsjóð. Framlög til Rannsóknarsjóðs voru 659 milljónir á núvirði í fyrra. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 408 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin þurfa meiri lán

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Eftirspurn eftir lánum hjá Lánasjóði sveitarfélaga hefur aukist nokkuð á undanförnum mánuðum. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 266 orð | 2 myndir

Trítil-óður til klassískra tölvuleikja

Tölvuleikir viggo@24stundir.is No More Heroes er vægt til orða tekið stórfurðulegur leikur. Í leiknum fara menn í hlutverk manns að nafni Travis Touchdown en takmark hans í lífinu er að ná efsta sætinu á lista yfir færustu launmorðingja heimsins. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 265 orð

Tvíburar tóm tilviljun eða tíska?

Þrjú Hollywood-pör hafa eignast tvíbura með stuttu millibili og í öllum tilfellum er um jafna kynjaskiptingu að ræða, strák og stelpu. Er þetta tóm tilviljun eða enn ein undarleg tískubólan frá Hollywood? Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 781 orð | 2 myndir

Um fyrirhugaða komu flóttafólks

Ágætu Skagamenn. Mér þykir nauðsynlegt að leiðrétta þær „staðreyndir“ sem Magnús Þór Hafsteinsson hefur að undanförnu lagt á borð fyrir bæjarbúa á Akranesi. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 105 orð | 5 myndir

Úti á lífinu í miðborginni

Sykur og sætir tónar Á Kjarvalsstöðum var nýlega haldinn hinn glæsilegasti kökukonsert þar sem rjómatertubombur og lifandi músík mættust. Hafliði Ragnarsson kökugerðarmeistari lagði til matarlegu hliðina en um tónana sá fríður flokkur tónlistarfólks. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 150 orð

Verulega hægi á verðbólgu

Kaupþing banki spáir því að verulega hægi á verðbólgunni á næstunni. Hún verði 1,6% í maí, en tólf mánaða verðbólga 12,6%. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Voðinn vís

Það er eitthvert furðulegt rafmagn í loftinu. Einhver svona þjóðernisrembingur. Menn býsnast yfir því að ráðherrar og borgarfulltrúar séu alltaf erlendis og bruðli þannig með almannafé. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Það er nóg að gera hjá Geir Ólafs þessa dagana en hann undirbýr nú...

Það er nóg að gera hjá Geir Ólafs þessa dagana en hann undirbýr nú útgáfu þriðju breiðskífu sinnar. Þar heldur hann uppi hætti sínum að syngja krúnara-slagara við undirleik stórsveitar. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Þriggja ára uppbyggingarstarf

Kínversk yfirvöld áætla að þrjú ár muni taka að endurbyggja þá bæi sem gjöreyðilögðust í jarðskjálftanum sem reið yfir Sichuan-hérað 12. maí. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 2057 orð | 1 mynd

Þrjár örlagamínútur

Selma Björnsdóttir á að baki viðburðaríkan feril, sem hefur að miklu leyti mótast af Eurovision-ævintýri hennar. Hún hefur náð langt í leik og söng, en hugur hennar stendur nú til leikstjórnar. Meira
24. maí 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Ætlaði aldrei í rauða kjólinn

Ég hef þrisvar farið í Eurovision sem aðalsöngkona og fór svo að sjálfsögðu sem bakrödd fyrir Silvíu Nótt. Fyrst fór ég til Júgóslavíu árið 1990 með Stjórninni þar sem við Grétar fluttum Eitt lag enn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.