Eftir sjómannadaginn sezt Ólafur Stephensen í stól ritstjóra Morgunblaðsins; sá þrettándi í röðinni. Það lá því beint við að Freysteinn Jóhannsson spyrði hann fyrst, hvort hann væri hjátrúarfullur.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 571 orð
| 2 myndir
Í GÆR, laugardag, tóku gildi breytingar á gjaldskrá Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal í þeim tilgangi að hvetja borgarbúa og aðra gesti til þess að koma sem oftast í heimsókn. Helsta breytingin er að nú fylgja dagpassar í tæki árskortum.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 382 orð
| 2 myndir
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is „MENN eru vægast sagt dolfallnir eftir tveggja daga þyrluskíðun hér á Tröllaskaganum og Látraströndinni.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
HUGARAFL og Árni Tryggvason efna til opins fundar um geðheilbrigðismál í Norræna húsinu í dag, sunnudag 25. maí. Tilgangur fundarins er að varpa ljósi á fleiri leiðir í bata geðsjúkra og aukna valmöguleika.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 245 orð
| 1 mynd
ÁSGEIR Sigurvinsson er goðsögn í sparkheimum. Betri leikmann hefur þessi þjóð líklega ekki alið. Hann hefur fyrir margt löngu lagt skóna á hilluna en nú er sonur hans, Ásgeir Aron, sem verður 22 ára í næsta mánuði, tekinn við keflinu.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 51 orð
| 1 mynd
BÓKA- og geisladiskamarkaði Skruddu í samvinnu við útgáfurnar Sölku, Smekkleysu, Ormstungu, Grámann, Tind og Uglu, sem er á Hólmaslóð 2 í Örfirisey á Grandanum, lýkur í dag.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 249 orð
| 1 mynd
* SIGURÐUR Hannesson varði doktorsritgerð sína í stærðfræði við Oxford-háskóla hinn 27. júní 2007. Ritgerðin bar yfirskriftina Representation of Symmetric Groups.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
Í GÆR, laugardag, var 95 oktana bensín ódýrast hjá Olís á Langatanga í Mosfellsbæ, samkvæmt upplýsingum verðkönnunarþjónustunnar GSMbensín á vef Seiðs ehf. (www.gsmbensin.is), en þar kostaði lítrinn 158,90 kr.
Meira
NADEREH Chamlou, ráðgjafi um málefni Mið-Austurlanda og Norður-Afríku hjá Alþjóðabankanum, heldur fyrirlestur mánudaginn 26. maí kl. 12, í stofu 101 í Lögbergi.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 57 orð
| 1 mynd
ELDRI borgarar á Seltjarnarnesi sýna afrakstur vetrarstarfsins í dag, sunnudag, á milli klukkan 12 og 18 í salnum á Skólabraut 3-5 á Seltjarnarnesi.
Meira
25. maí 2008
| Innlent - greinar
| 390 orð
| 1 mynd
BÆNDUR í Þykkvabæ hafa skipulagt svæði í Þykkvabæjarfjöru fyrir þá sem iðka svonefnd mótorkross á vélhjólum. Kostar eitt þúsund krónur að fá að hjóla í fjörunni.
Meira
PRÓFESSOR Patrick Geary við Kaliforníuháskóla í Los Angeles flytur opinberan fyrirlestur í boði Hugvísindadeildar Háskóla Íslands þriðjudaginn 27. maí. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu 301 í Árnagarði og hefst kl. 16. Allir eru velkomnir.
Meira
25. maí 2008
| Innlent - greinar
| 930 orð
| 1 mynd
Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Svissneski ferðalangurinn Jósef Niderberger er kominn til Þórshafnar enn og aftur og sem fyrr með sól í hjarta og glaða lund.
Meira
25. maí 2008
| Innlent - greinar
| 1372 orð
| 1 mynd
15. Orðið „upplit“ hrökk á blaðið hjá mér áðan. Það var í fyrsta lagi af því, að hver sem mælir við annan les eitthvað úr uppliti hans um það, hvort hugir þeirra ná saman eða ekki.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 126 orð
| 1 mynd
DANSKI heimspekingurinn Lars Grassme Binderup segir rétt að berjast gegn ofbeldi gegn minnihlutahópum með því m.a. að banna hatursáróður. Einnig þurfi að ýta undir að innflytjendur í vestrænum samfélögum, þ.ám.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 111 orð
| 1 mynd
NÝ flugbraut var vígð á Sandskeiði á föstudag, en unnið hefur verið að endurbótum á flugvellinum og uppsetningu sjálfvirkrar veðurstöðvar um nokkurt skeið.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 383 orð
| 1 mynd
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is NÝTT húsnæði Háskólans í Reykjavík við rætur Öskjuhlíðar er nú að taka á sig mynd en framkvæmdir við verkið hófust í byrjun árs. Byggingin verður að fullu tilbúin í ágúst árið 2010 og verður um 36.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 111 orð
| 1 mynd
SÓLVEIG Eggerz hefur sent frá sér sína fyrstu skáldsögu: Seal Woman, og hefur hlotið fyrir hana viðurkenningu rithöfundasambandsins í Maryland í Bandaríkjunum. Sagan gerist í Þýzkalandi, Póllandi og á Íslandi 1930-1959.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 245 orð
| 2 myndir
AÐEINS eitt slys varð í umferðinni í Reykjavík á H-daginn, þegar hægri umferð tók gildi á Íslandi, 26. maí 1968. Ellefu ára drengur varð þá fyrir jeppa á Sundlaugavegi síðdegis. „Drengurinn, sem er 11 ára gamall, heitir Björn Gunnlaugsson.
Meira
Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is HEILDARUPPHÆÐ útgefinna lánsloforða Byggðastofnunar fyrstu fjóra mánuði þessa árs eru um 3.000 milljónir króna, þrír milljarðar, en voru 917 milljónir á sama tíma í fyrra.
Meira
25. maí 2008
| Innlent - greinar
| 656 orð
| 3 myndir
Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Þegar fulltrúar fógeta komu til að taka eignarnám hjá Sue Tilley fyrir nokkrum árum vegna 100 þúsund króna skuldar völdu þeir rafmagnsketilinn frekar en teikningu, sem húsráðandi bauð af sjálfri sér.
Meira
Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is SKOÐA ætti hvort ekki sé rétt að takmarka staðsetningu spilakassa við sérstaka spilasali í stað þess að heimila rekstur þeirra á almennum stöðum eins og nú er.
Meira
» Við berum engan kala til Íslands heldur þvert á móti. Lars Seier Christensen, annar forstjóri Saxo Bank í Danmörku, kom til Íslands á einkaþotu bankans til að hitta viðskiptavini og fjármálafyrirtæki.
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 95 orð
| 1 mynd
EFTIR að hafa starfað í 12 ár í alþjóðahjálparstarfi er Ómar Valdimarsson nú kominn heim til Íslands – sem hann þekkir varla fyrir sama land og það sem hann yfirgaf á sínum tíma: „Við höfum það óskaplega gott hér og það eru mikil forréttindi...
Meira
25. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 89 orð
| 1 mynd
LEIKARARNIR Paul Dano og Brian Cox vinna nú að því að klára tökur á mynd Dags Kára Péturssonar, The Good Heart. Þeir segja fjölmiðla ekki alltaf koma því til skila hversu mikið strit er á bak við eina kvikmynd.
Meira
Álag á barnaverndarnefndir hefur aukist mikið á undanförnum árum og tilkynningum fjölgað. árið 2006 barst 1.721 tilkynning, en 2.170 tilkynningar árið 2007. Litlar breytingar hafa hins vegar orðið á fjölda starfsfólks.
Meira
Af hverju ætli ríkisstjórnin sé svona uppveðruð yfir því að vera eins árs? Viðtöl við forsætisráðherrann í öllum blöðum. Leikskólabörnum boðið í ráðherrabústaðinn og alls kyns tilstand.
Meira
25. maí 2008
| Reykjavíkurbréf
| 2063 orð
| 1 mynd
Er gamaldags fasismi að skjóta rótum í Rússlandi? Stjórnvald, sem byggir völd sín á þjóðernisstefnu, her og lögreglu og bandalagi við vinveitt stórfyrirtæki, sem jafnvel eru í eigu og undir stjórn þeirra, sem ráða ríkjum í Kreml.
Meira
28. maí 1978: „Í dag taka kjósendur um land allt ákvörðun um hverjum þeir fela stjórn sveitarstjórnarmálefna næstu fjögur ár, hver í sínu byggðarlagi. Í höndum kjósandans er því mikið vald á kjördegi og um leið hvílir á honum mikil ábyrgð.
Meira
„ÞAÐ er kominn tími á grafíkina. Þetta er vanmetið listform á Íslandi,“ segir Greta Engilberts, barnabarn Jóns Engilberts listmálara. Á föstudaginn voru 100 ár liðin frá fæðingu hans.
Meira
ASHTON Kutcher segist alltaf hafa umgengist eldra fólk og því finni hann lítið fyrir aldursmuninum milli sín og konu sinnar Demi Moore sem er fimmtán árum eldri en hann.
Meira
Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í ÞESSUM stafræna ljósmyndaheimi njóta samskiptasvæði á borð við Flickr.com mikilla vinsælda – og eru vissulega merkilegt fyrirbæri þar sem fólk getur sýnt ljósmyndir sínar og skoðað myndir annarra.
Meira
KOLLEGI Ljósvaka vakti verðskuldaða athygli á heimildarmynd Martins Scorsese um Bob Dylan, sem var í sjónvarpinu í síðustu viku. Myndin er að sönnu frábær, en samt var hún ekki á dagskrá fyrr en 22.25!
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA byrjaði með því að ég hitti Viðar Helgason í klifurferð. Hann fór þá að segja mér að sig langaði til Nepal að klífa fjall.
Meira
Tökur á nýjustu kvikmynd Dags Kára Péturssonar, The Good Heart, hafa staðið yfir hér á landi undanfarnar vikur. Á meðal leikara í myndinni eru stórstjörnurnar Brian Cox og Paul Dano.
Meira
Það eru eflaust margir sem beðið hafa fjórðu myndarinnar um Indiana Jones með mikilli eftirvæntingu. Eftir áralanga baráttu aðstandenda við að halda söguþræðinum leyndum var hann loks opinberaður heiminum á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðna helgi. Birta Björnsdóttir sat blaðamannafund með Steven Spielberg og aðalleikurum myndarinnar.
Meira
COURTNEY Love ásakar lögfræðing sinn og endurskoðanda um að hafa svikið út úr henni fé. Love er fyrrum söngkona hljómsveitarinnar Hole og hefur einnig reynt fyrir sér sem leikkona.
Meira
SÖNGVARINN Usher og eiginkona hans Tameka Raymond hafa sótt um skilnað eftir því sem slúðursíðan The Young Black And Fabulous segir frá. Hann mun hafa átt frumkvæði að sambandsslitunum, en þau hafa verið gift í níu mánuði og eiga fimm mánaða gamlan son.
Meira
Gunnlaugur Kárason skrifar um atvinnumál á Suðurnesjum: "Norðurál mun skapa mörg hundruð störf fyrir Suðurnesjamenn með álveri í Helguvík með beinum og óbeinum hætti."
Meira
Frá Tryggva Sch. Thorsteinssyni: "STUTTU eftir að verkefninu „Hjólað í vinnuna“ var hleypt af stokkunum rakst ég á innskot í 24 stundum þar sem hæstvirtur heilbrigðisráðherra opinberaði fyrir alþjóð að sturtuleysi á vinnustað hans væri ein af meginástæðum þess að hann nýtti..."
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir skrifar í tilefni af degi barnsins, sem er í dag: "Tími er allt sem þarf og ef foreldrar gefa börnum sínum tíma fyrir samveru er næsta víst að gleðin sláist í för."
Meira
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 24. maí 2008 Á Þjórsárbökkum Mér hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Áhugahópi um umhverfis- og samfélagsmál í Flóahreppi: „Viltu sjá fallegan stað við Þjórsá?
Meira
Elvar Jakobsson segir frá dvöl sinni á Kumbaravogi: "Ég skora núna á íslensku ríkisstjórnina að viðurkenna að þeir sem áttu að sjá um barnaverndarmál á þessum tíma brugðust okkur börnunum..."
Meira
Kristján Sturluson segir frá aðkomu RKÍ að móttöku á flóttafólki: "Að taka á móti fólki í nýju landi er úrræði sem er gripið til þegar engin önnur leið er fær. Palestínska flóttafólkið frá Írak á enga aðra kosti."
Meira
Guðbjartur Hannesson skrifar um komu flóttafólks til Akraness: "Er það rétt að Akranesbær sé orðinn svo illa settur að hann hafi ekki bolmagn eða getu til að búa landlausum flóttamönnum góð búsetuskilyrði, jafnvel þótt fjármagnið komi frá ríkinu?"
Meira
Karen Emilía Jónsdóttir skrifar um komu flóttafólks til Akraness: "Í dag þegar þetta er skrifað eru Akurnesingar orðnir 6.500 talsins. Okkur hefur fjölgað um 500 manns síðan í febrúar 2007."
Meira
Lélegar eftirlíkingar Íslandspósts Í maí 2003 hóf Íslandspóstur að selja smálíkön póstbíla. Var fyrsti bíllinn líkur Fordbifreið póstsins sem var yfirbyggð hér á landi og bar númerið RE 231.
Meira
Vilberg Helgason | 24. maí 2008 Hjólað í skólann Ekki vera leigubíll – leyfðu barninu að hjóla í skólann. Hjólandi börn eru sjálfstæð, full af sjálfstrausti og hraust.
Meira
Minningargreinar
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 305 orð
| 1 mynd
Birgitta Stefánsdóttir fæddist á Kleifum í Gilsfirði 4. janúar 1915. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 26. apríl síðastliðinn. Útför Birgittu fór fram frá Borgarneskirkju 3. maí sl.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 1411 orð
| 1 mynd
Björn Björnsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1937. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 9. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. maí.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 870 orð
| 1 mynd
Edda Ingibjörg Hákonardóttir fæddist á Bæ í Hrútafirði 28. apríl 1950. Hún lést á heimili sínu í Hátúni 10 í Reykjavík, sunnudaginn 20. apríl síðastliðinn. Útför Eddu fór fram frá Kópavogskirkju 28. apríl sl.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 254 orð
| 1 mynd
Finnur Agnar Karlsson fæddist í Kaupmannahöfn 17. apríl 1941. Hann lést á heimili sínu 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru G. Aðalheiður Benediktsdóttir, f. 1913, d. 1976, og Carl G.L.L. Jensen, f. 1912, d. 1977. Bróðir hans er Leifur, f. 1939.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 422 orð
| 1 mynd
Guðbjörg Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 14. september 1923. Hún lést að hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Erlendur Jónsson, Vigdís Guðmundsdóttir sem bæði eru látin.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 741 orð
| 1 mynd
Harry Pedersen fæddist á Siglufirði 7. febrúar 1936. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar Harry voru Johan Pedersen fisksali f. 11.11. 1906 í Noregi, d. 21.11. 1968 og Stefanía Guðmundsdóttir f. 3.8.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 588 orð
| 2 myndir
Jóhanna Elín Aðalbjörg Árnadóttir fæddist á Akureyri 24. júlí 1922. Hún lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, 4. febrúar síðastliðinn. Útför Jóhönnu fór fram frá Digraneskirkju 13. febrúar. Einar Jónsson fæddist á Reyni í Mýrdal 29. júlí 1913.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 395 orð
| 1 mynd
Jón Sigurðsson fæddist í Syðstahvammi í Vestur-Húnavatnssýslu 20. desember 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. mars síðastliðinn. Útför Jóns fór fram frá Hvammstangakirkju 5. apríl sl.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 1031 orð
| 1 mynd
Lárus Jóhannes Kristjánsson fæddist á Ísafirði 9. júní 1942. Hann lést af slysförum þann 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Hólm Jónasson f. 18.2. 1918, d. 25.8. 1990 og Helga Krístín Magnúsdóttir f. 18.10. 1915, d. 1.2. 1953.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 579 orð
| 1 mynd
Marshall F. Thayer fæddist 27. janúar, 1942 í Missouri–ríki í Bandaríkjunum. Hann lést af heilsufarsástæðum 17. maí 2008 í Iowa-ríki í Bandaríkjunum. Foreldrar hans voru Pauline og Paul Thayer.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 572 orð
| 1 mynd
Sigurlaug Reynisdóttir fæddist í Borgarnesi 7. júní 1964. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 12. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 18. apríl.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2008
| Minningargreinar
| 480 orð
| 1 mynd
Úlrik Ólason fæddist á Hólmavík 4. júní 1952. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. apríl síðastliðinn og var honum sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti 18. apríl.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
25. maí 2008
| Viðskiptafréttir
| 238 orð
| 1 mynd
Heildarendurvinnsla áldósa í Vestur-Evrópu jókst umtalsvert árið 2006 og stendur nú í 57,7%, að því er fram kemur á vefsíðu Alcans á Íslandi. Átaksherferðir Aukningin telur nærri 6% samanborið við 52% heildarendurvinnslu árið 2005.
Meira
25. maí 2008
| Viðskiptafréttir
| 193 orð
| 1 mynd
Föstudaginn 30. maí mun EURES, samevrópsk vinnumiðlun sem rekin er á vegum Vinnumálastofnunar, efna til ráðstefnu þar sem fjallað verður um fyrirséðan skort á sérfræðingum og samkeppni um hæfasta fólkið á EES-svæðinu.
Meira
25. maí 2008
| Viðskiptafréttir
| 245 orð
| 1 mynd
Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Engar sérstakar reglur gilda um ferilskrár eða hvað skuli koma fram í þeim.
Meira
25. maí 2008
| Viðskiptafréttir
| 494 orð
| 4 myndir
Fleiri útlendingar * Enn flyst mikið af erlendum ríkisborgurum til landsins og brottflutningur þeirra sem fyrir eru í landinu hefur ekki aukist þrátt fyrir dekkri horfur í efnahagslífinu hér á landi en verið hefur.
Meira
Eftir Leif Sveinsson I. V ið bræður, sem á fullorðinsárum okkar erum nefndir Völundarbræður, erum fæddir í Kirkjustræti 8b í húsi afa okkar Sveins Jónssonar (1862-1947), sem nú er í eigu Alþingis og nýtt sem skrifstofur.
Meira
Seal Woman heitir fyrsta skáldsaga Sólveigar Eggerz, er komin út vestanhafs og hefur þegar aflað höfundi sínum viðurkenningar rithöfundasambandsins í Maryland sem bezta byrjendaverkið í skáldskap. Freysteinn Jóhannsson átti orðastað við Sólveigu.
Meira
Á morgun verða fjörutíu ár frá því Íslendingar skiptu úr vinstri yfir í hægri umferð. Það var sannarlega hægara sagt en gert og mætti breytingin talsverðri mótspyrnu í upphafi.
Meira
Breska orrustubeitiskipið Hood, eitt stærsta og hraðskreiðasta herskip síns tíma, sprakk í loft upp og sökk á 3 mínútum í stuttri viðureign við þýska orrustuskipið Bismarck 24. maí 1941.
Meira
Danskur heimspekingur segir í viðtali við Kristján Jónsson að tillögur um að menn setji sér siðferðislegar skorður og jafnvel bindi í lög að ekki megi særa trúartilfinningar múslíma og annars trúaðs fólks séu hættuleg atlaga gegn tjáningarfrelsinu.
Meira
Hjálparstörf í þróunarlöndum láta engan ósnortinn sem þau stundar. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ómar Valdimarsson sem starfað hefur um árabil hjá Rauða krossinum í ýmsum löndum. Hann er þekktur frá fyrri tíð fyrir fjölmiðla- og félagsstörf sín.
Meira
Hermann Hreiðarsson varð enskur bikar-meistari um síðustu helgi. Þá vann lið hans Portsmouth Cardiff, 1:0, í úrslita-leik á Wembley. Hermann er fyrsti Íslendingurinn sem fagnar sigri í þessari sögu-frægu keppni.
Meira
Friðrik Ómar Hjörleifsson og Regína Ósk Óskarsdóttir náðu að vinna sér sæti í loka-keppni Evró-visjón á fimmtudags-kvöld með laginu „This is my Life“.
Meira
Í vikunni kom fram mikil gagn-rýni á störf Barna-verndar Reykjavíkur eftir að ung kona lést vegna of-neyslu fíkni-efna frá tveimur börnum sínum. Unga móðirin er ein af 12-13 fíklum sem látist hafa frá börnum sínum síðast-liðna 12 mánuði.
Meira
Geirlaug Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 1939. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, B.A.-gráðu í latínu frá Háskóla Íslands og leikaraprófi frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins.
Meira
Á þriðju-daginn hófust hval-veiðar, en þá gaf sjávarútvegs-ráðherra leyfi til veiða á 40 hrefnum. Fyrsta hrefnan veiddist um kvöldið á Faxa-flóa, af skip-verjum á Nirði KÓ.
Meira
Tugir þúsunda hafa flúið og 24 látist í árásum á inn-flytjendur í Jóhannesar-borg í Suður-Afríku, frá því að átök brutust út í síðustu viku. Vopnuð glæpa-gengi hafa farið um fátækra-hverfi borgarinnar og drepið og beitt inn-flytjendur of-beldi.
Meira
SÁ sem þessar línur ritar hefur aldrei verið sérstaklega hrifinn af þeirri ofuráherslu sem menn leggja á skákstig. Þau hafa mikil áhrif á stöðu manna í skákheiminum en mæla ekki nema að takmörkuðu leyti þætti eins og sköpunarkraft.
Meira
1 Hvar er Vatnasafnið sem var opnað fyrir rúmu ári og hýsir listaverk bandarísku listakonunnar Roni Horn? 2 Hver á fjarmálablaðið Wall Street Journal? 3 Hvaða íslenskur kylfingur tekur þátt í keppni á Evrópumótaröð kvenna í golfi.
Meira
Yfir 80.000 látnir í Kína Stjórn-völd í Kína sögðu á miðviku-dag að óttast væri að yfir 80.000 manns hefðu farist í jarð-skjálftanum í Sichuan-héraði 12. maí. Yfir 51.100 lík hafa fundist á skjálfta-svæðinu og 29.328 er enn saknað.
Meira
Um helgina fer fram keppni í lofbelgjaflugi í grennd við Balatonvatn í Ungverjalandi. Þangað er komið hugað fólk víða að úr heiminum sem á það eitt sameiginlegt að vera algerlega laust við...
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.