Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hjólreiðar eru heilsusamlegur, umhverfisvænn og hagkvæmur samgöngumáti (eins og segir á heimasíðu átaksins Hjólað í vinnuna) og bæði ríkisvaldið og sveitarstjórnir hafa hvatt til hjólreiða og almennrar hreyfingar.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Fyrir tilviljun komu upp úr kafinu tveir strimlar, annar frá 11. nóvember 2007, hinn frá 24. maí á þessu ári. Báðir eru þeir úr Krónunni og gefa innsýn í verðlagsþróunina. Í nóvember kostaði stórt og gróft krónubrauð 99 kr., en kostar nú 158 kr.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 81 orð
| 1 mynd
STOFNAÐ hefur verið nýtt róðrarfélag í Reykjavík og skipulegar æfingar hafnar. Aðalforsprakkinn, Guðmundur Hrafn Arngrímsson, kynntist íþróttinni í Kaupmannahöfn.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 940 orð
| 2 myndir
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VIÐ reynum eftir mætti að styrkja stöðu kvenna í viðskiptalífinu, takist það munum við einnig ýta undir valdeflingu kvenna á öðrum sviðum. Sums staðar er nóg frelsi en annars staðar eintómar hömlur.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 805 orð
| 1 mynd
Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Harpa Björt Eggertsdóttir er að ljúka HHS (heimspeki hagfræði og stjórnmálafræði) frá Háskólanum á Bifröst í haust. Hún býr í stúdentaíbúð með yngstu dóttur sinni Sóleyju Öddu.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 466 orð
| 1 mynd
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MARÍA Karen Sigurðardóttir, safnstjóri Ljósmyndasafns Íslands, segir að góð samskipti sveitarfélaga og íbúasamtaka byggist fyrst og fremst á trausti og því að geta sett sig í spor annarra.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 256 orð
| 1 mynd
SAMKOMULAG náðist um nýjan kjarasamning Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) og ríkisvaldsins til skamms tíma seint í gærkveldi og voru samningar undirritaðir rétt fyrir miðnættið. Samningurinn er til ellefu mánaða og kveður á um 20.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 293 orð
| 1 mynd
PÁLL Ísólfur Ólason hefur varið doktorsritgerð sína í lífupplýsingatækni við Danmarks Tekniske Universitet í Lyngby, Danmörku. Ritgerðin nefnist „Data mining and data integration in biology“.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 555 orð
| 2 myndir
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HJALTI Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, hefur efasemdir um þá þróun að litlir framhaldsskólar verði stofnaðir víðs vegar um landið í nágrenni stærri skóla.
Meira
EINKAÞJÁLFARAR voru fundnir upp til að auðveldara yrði að komast í gott líkamlegt form. Framagosar geta líka leigt sér þjálfara til að ná sem bestum árangri í starfi.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 632 orð
| 3 myndir
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is HLUTI af Höfða við Mývatn ásamt sumarhúsi verða boðin til sölu á uppboði í næsta mánuði. Uppboðið verður haldið af sýslumanninum á Húsavík kl. 15 hinn 12. júní. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 241 orð
| 1 mynd
HJÚKRUNARFRÆÐINEMARNIR Jóna Sigríður Gunnarsdóttir og Rúna Guðmundsdóttir fengu 10 fyrir BA-ritgerðina Sprautunotkun meðal fíkla á Íslandi: Umfang, áhættuhegðun og forvarnir.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 73 orð
| 1 mynd
EIGENDUR sumarbústaðar í landi Fitja í Skorradal fengu þyrlu til að koma nuddpotti fyrir við bústaðinn um helgina og slógu þar með tvær flugur í einu höggi. Fengu 400 kg pottinn og þurftu ekki að raska náttúrunni á nokkurn hátt.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 45 orð
| 1 mynd
HANN gat varla borið upp á betri dag, dag barnsins, sem haldinn var hátíðlegur í gær. Hin mesta blíða var víðast um land, þ.m.t. í Reykjavík þar sem börnum og fullorðnum var boðið í sund í tilefni dagsins.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 111 orð
| 1 mynd
KIRSTEN Rask, málfarsráðunautur í dönsku, heldur tvo fyrirlestra, þann fyrri í dag, mánudag, og þann seinni á morgun. Sá fyrri verður á Háskólatorgi kl. 16 í dag og fjallar um málvísindamanninn og Íslandsvininn Rasmus Kr.
Meira
FRANSKI blaðamaðurinn Eric Aeschimann heldur fyrirlestur um uppreisnina í Frakklandi í maí 1968 í tilefni af því að í þessum mánuði eru fjörutíu ár liðin frá þeim atburðum.
Meira
FYRSTA garðaganga Garðyrkjufélags Íslands í sumar verður miðvikudaginn 28. maí, kl. 20 til 22. Formaður félagsins Vilhjálmur Lúðvíksson býður félagsmönnum að skoða vorskóginn vakna í eigin sumarhúsalandi. Mæting við Hafravatn kl.
Meira
EIGENDUR sumarbústaðalóða í Eyrarskógi í Svínadal og eigendur sumarhúsanna á lóðunum hafa deilt harkalega um uppsett verð fyrir lóðirnar og eru deilurnar komnar á það stig að aðilar talast ekki lengur við.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 433 orð
| 2 myndir
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HAFIN er vinna við að hefja kappróður til vegs og virðingar á nýjan leik hér á landi. Hópur manna hefur stofnað róðrarfélagið Stafnið og fengið færeyska kappróðrabáta til afnota við æfingar í Nauthólsvík.
Meira
Frumvarp sem heimilar töku erlends láns til að styrkja gjaldeyrisvarasjóð Seðlabankans verður lagt fram á Alþingi í vikunni, hugsanlega strax í kvöld. Þetta kom fram í máli Geirs H.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 185 orð
| 2 myndir
Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður stóð ekki að stuðningsyfirlýsingu miðstjórnar Frjálslynda flokksins við Magnús Þór Hafsteinsson, varabæjarfulltrúa á Akranesi. Magnús segir að með þessari afstöðu komi Kristinn í bakið á samherjum sínum.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 272 orð
| 1 mynd
Listahátíð í Reykjavík var sett í síðustu viku. Hún hefur um árabil verið einn meginviðburður í menningarlífi okkar og margir heimsþekktir listamenn hafa heimsótt hátíðina.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 238 orð
| 1 mynd
AÐEINS fannst hluti af beinagrind manns sem lagður hefur verið til hinstu hvílu í bát við bæinn Hringsdal í Arnarfirði og nánast ekkert haugfé fannst. Stjórnandi rannsóknarinnar telur líklegt að haugurinn hafi verið rændur fyrir mörgum öldum.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 288 orð
| 1 mynd
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „ALLT í einu klifrar strákur í bleikum bol yfir girðinguna umhverfis reyksvæðið og stígur á öxlina á mér, notar mig til að styðja við sig, þegar hann hoppar niður.
Meira
MIKIL flóðahætta er nú á skjálftasvæðunum í Sichuan-héraði í Kína eftir að öflugasti eftirskjálfti sem mælst hefur síðan stóri skjálftinn reið yfir fyrir tveimur vikum skók hamfarasvæðið í gær. Skjálftinn mældist 5,8 á Richter-kvarða.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 118 orð
| 1 mynd
Á DÖGUNUM var kjörin ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands. Þegar nýkjörin stjórn fór að taka til í rými nemendafélagsins fundust um 400 gamlir bolir.
Meira
26. maí 2008
| Erlendar fréttir
| 364 orð
| 2 myndir
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÉG BIÐ ykkur öll, almenning og stjórnmálamenn, um nýtt upphaf. Við skulum sameinast,“ sagði nýkjörinn forseti Líbanons, Michel Suleiman, í ræðu sinni er hann tók við embætti í gær.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 311 orð
| 3 myndir
Eftir Jóhann A. Kristjánsson ÓLAFUR Bragi Jónsson frá Egilsstöðum sigraði í sérútbúnum flokki í fyrstu umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæruakstri og sýndi með því og sannaði að góður árangur hans á síðasta ári var engin tilviljun.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 321 orð
| 1 mynd
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÞAÐ er ekki á valdi Skipulagsstofnunar að stöðva Bitruvirkjun en sem kunnugt er ákvað stjórn Orkuveitu Reykjavíkur að hætta við virkjunina í kjölfar álits Skipulagsstofnunar.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 52 orð
| 1 mynd
BIRGIR H. Sigurðsson, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Kópavogsbæjar, mætir á mánudagsfund Samfylkingarinnar í Kópavogi 26. maí og kynnir nýjar hugmyndir um skipulag á Kársnesi.
Meira
SAMFYLKINGIN nýtur mests fylgis í borginni og er með tæplega tíu prósentustiga fylgi umfram Sjálfstæðisflokkinn, ef marka má niðurstöður skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem kynntar voru í gær.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 87 orð
| 1 mynd
HJÓLREIÐAR njóta vaxandi vinsælda á höfuðborgarsvæðinu og með hækkandi eldsneytisverði má búast við að enn fjölgi í hópi hjólreiðamanna. Upp á síðkastið hefur það færst í vöxt að stórir hópar fólks æfi gagngert hjólreiðar.
Meira
ÁTTA ökumenn voru kærðir í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum fyrir of hraðan akstur í gær og þar af mældist einn á 148 km hraða á Reykjanesbraut. Nokkrar annir voru hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum um helgina vegna fjörugs...
Meira
Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands verður þriðjudaginn 27. maí kl. 14-16 í Námunni, Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7.
Meira
26. maí 2008
| Erlendar fréttir
| 138 orð
| 1 mynd
RÚNAR Svavarsson, deildarstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur, segir að eftirleiðis muni þeir sem líma veggspjöld á rafmagnskassa Orkuveitunnar fá að greiða kostnaðinn við að þrífa kassana.
Meira
26. maí 2008
| Innlendar fréttir
| 370 orð
| 1 mynd
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SALUR Norræna hússins var troðfullur og setið fram í anddyri á opnum fundi Hugarafls um geðheilbrigðismál sem haldinn var í gær.
Meira
26. maí 2008
| Erlendar fréttir
| 399 orð
| 1 mynd
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is KRÖFTUGUR eftirskjálfti reið yfir suðvesturhluta Kína í gær og gerði aðstæður fórnarlamba risaskjálftans sem skók landið fyrir tveimur vikum enn erfiðari.
Meira
Forseti lýðveldisins hefur verið endurkjörinn til næstu fjögurra ára eins og við mátti búast. Ekkert mótframboð kom og þess vegna engar kosningar.
Meira
BANDARÍSKI grínistinn Chris Rock sló met þegar hann var með uppistand í London fyrir 15.900 áhorfendur í O2-byggingunni. Aldrei hafa jafn margir komið saman til þess að hlusta á gamanmál þar í landi.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ má með sanni segja að ekki sé einn einasti dauður punktur í dagskrá GusGus-manna, þeirra President Bongo og Bigga veiru.
Meira
RÍKISÚTVARPINU ber að leggja rækt við tunguna, sögu og menningu, og flytja fjölbreytt skemmtiefni. Þrátt fyrir fjölbreytileika eru skallarnir í dagskrá Ríkissjónvarpsins áberandi.
Meira
Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Á SKJÁ í Listasafni Reykjavíkur má sjá Israel Rosenfield útskýra hvernig svarthvít ljósmynd breytist í litmynd.
Meira
Franska kvikmyndin Entre les Murs (Skólabekkurinn) fékk Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Það var nokkuð óvænt, verð ég að segja, þó svo að myndin verðskuldi sannarlega verðlaunin.
Meira
Bodø-dómkórinn undir stjórn Ragnhild Strauman. Jan Gunnar Hoff, píanó, Sigurður Flosason á sópran- og altósaxófón, Andrés Þór Gunnlaugsson gítar, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Eric Qvick trommur. Fimmtudagskvöldið 8. maí.
Meira
Ástralía 2006. Myndform 2008. 104 mín. Ekki við hæfi yngri en 16 ára. Leikstjóri: Neil Armfield. Aðalleikarar: Abbie Cornish, Heath Ledger, Geoffrey Rush.
Meira
Evróvisjón var með skemmtilegra móti í ár, þrátt fyrir að Bilan skyldi hreppa hnossið og að velgengni Eurobandsins skyldi ekki vera vonum samkvæmt, en við sluppum í það minnsta við hið illræmda 16. sæti.
Meira
LEIKARINN Jackie Chan hyggst gera kvikmynd um jarðskjálftana í Kína hinn 12. maí síðastliðinn. Talið er að yfir 60.000 manns hafi farist þegar þeir riðu yfir og næstu daga á eftir.
Meira
Írski söngfuglinn Johnny Logan hélt tónleika á Broadway síðastliðið föstudagskvöld. Hann hefur í þrígang unnið Evróvisjón og hefur enginn leikið það eftir honum. Hann vann árið 1980 með „What's Another Year?
Meira
PÁLL Óskar hélt sitt árlega Evróvisjónpartí á laugardagskvöldið á NASA. Hann spilaði alla helstu Evróvisjón-smelli sögunnar, bæði innlenda og erlenda, fyrir troðfullu húsi. Áhorfendur kunnu mörg lögin utan að og tóku vel undir.
Meira
Kirsten Rask heldur fyrirlestur á vegum Dansk-íslenska félagsins og Íslenska málfræðifélagsins undir yfirskriftinni: „Rasmus Kristian Rask – stórar hugmyndir í litlu landi.
Meira
Stærsta safn af verkum eftir breska súrrealista er í eigu Jeffrey Sherwin, læknis á eftirlaununum. Það verður bráðlega sýnt í nýlistasafni í Middlesbrough.
Meira
SAMÍSKA leikhúsið Beaivváš sýnir Sá hrímhærði og draumsjáandinn í Kassanum í Þjóðleikhúsinu annað kvöld klukkan átta. Leikstjóri sýningarinnar og listrænn stjórnandi leikhússins er Haukur J. Gunnarsson.
Meira
„ÞETTA var alveg yndislegt, það var ekkert stress og ég vona bara að áhorfendur hafi séð hvað okkur leið vel,“ sagði Regína Ósk Óskarsdóttir um þá tilfinningu að syngja í lokakeppni Evróvisjón á laugardagskvöldið.
Meira
Margrét María Sigurðardóttir skrifar um markaðssetningu sem beinist að börnum: "Umboðsmaður barna og talsmaður neytenda skora á samfélagið að... taka höndum saman við að takmarka markaðsáreiti sem beinist að börnunum..."
Meira
Katrín Jakobsdóttir skrifar um nýtt matvælafrumvarp: "Hagur neytenda er líka að fá fersk matvæli, að matvælasýkingar séu fátíðar og að matvæli séu ekki flutt langar leiðir með tilheyrandi mengun."
Meira
Hafsteinn Hjaltason skrifar um Evrópumál: "Óafvitandi berjast aðildarsinnar fyrir sölu á íslenskum náttúruauðlindum og skerðingu landsréttinda Íslands."
Meira
Gestur Guðjónsson | 25. maí 2008 Ekki svarar borgarstjórinn Ólafur F Magnússon hélt því fram í fjölmiðlum að framsóknarmenn bæru ábyrgð á því hvernig fyrir miðborginni er komið með því að draga taum og hygla verktökum og peningamönnum [...].
Meira
Guðríður Haraldsdóttir | 25. maí 2008 Stefnumót við mjólkurkælinn Okkur erfðaprins langaði í eitthvað gott til að maula með Evróvisjón í gær og skruppum í Krónuna. Við sleiktum út um þegar við sáum óverðmerkt Tiramisú í kælinum og skelltum í körfuna.
Meira
MORGUNBLAÐIÐ er með í notkun móttökukerfi fyrir aðsendar greinar. Formið er að finna við opnun forsíðu fréttavefjarins mbl.is vinstra megin á skjánum undir Morgunblaðshausnum, þar sem stendur Senda inn efni, eða neðarlega á forsíðu fréttavefjarins mbl.
Meira
Óli Jón | 25. maí 2008 Lausn á umhverfisvandamáli? Á vefnum wired.com er að finna áhugaverða frétt um sextán ára kanadískan vísindamann sem vann mikið afrek á dögunum.
Meira
Ólína Þorvarðardóttir | 25. maí 2008 Getspeki Sigmars Mikið déskoti var Sigmar seigur að giska á einkunnagjöf þjóðanna í Júróvisjóninni. Það er eiginlega það sem stendur upp úr svona fyrir utan frammistöðu Íslendinganna.
Meira
Paul F. Nikolov er lítt sammála Magnúsi Þór Hafsteinssyni: "Kaldhæðnislegast er það orðaval Magnúsar Þórs að kalla Karen „siðblinda“. Er það siðblinda að vilja standa vörð um mannréttindi og samúð?"
Meira
Eftir Arnór Ragnarsson: "Ég velti því fyrir mér hvernig fjórir bæjarfulltrúar í Hveragerði ætla að bregðast við ef bæjarbúar taka sig til og neita að greiða eignaskattana? Munu þeir láta selja ofan af nágrönnum sínum og kjósendum?"
Meira
Björk Vilhelmsdóttir skrifar um húsaleigubætur: "Nú virðist sem íbúðum í almennri leigu fjölgi umtalsvert en til þess að tækifærin renni okkur ekki úr greipum þurfum við að bregðast skjótt við."
Meira
Embættismenn Reykjavíkur ÉG veit ekki hvort fólk gerir sér grein fyrir því en í dag er ein hreinasta borg veraldarinnar álitin vera Singapúr. Vafalaust finnst mörgum eins og mér eitthvað ótrúlegt við þetta en er samt satt og rétt.
Meira
Minningargreinar
26. maí 2008
| Minningargreinar
| 615 orð
| 1 mynd
Arnbjörg Hermannsdóttir fæddist á Hellissandi 22. september 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 16. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Ólafsvíkurkirkju 26. apríl.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2008
| Minningargreinar
| 1568 orð
| 1 mynd
Björn Björnsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1937. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 9. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. maí.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2008
| Minningargreinar
| 719 orð
| 1 mynd
Brynhildur Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júlí 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 16. apríl síðastliðinn. Útför Brynhildar var gerð frá Norðfjarðarkirkju 26. apríl sl.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2008
| Minningargreinar
| 605 orð
| 1 mynd
Haukur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 27. mars 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigdís Oddsdóttir, f. 20.12. 1904, d. 24.11. 1987 og Gunnar Gils Jónsson, f. 11.8. 1910, d. 22.1. 1979.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2008
| Minningargreinar
| 359 orð
| 1 mynd
Majas Ingólfur Majasson fæddist á Leiru í Grunnavíkurhreppi 22. júlí 1919. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Majas Jónsson bóndi á Leiru, f. 19. maí 1881, d. 7.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2008
| Minningargreinar
| 220 orð
| 1 mynd
Óttar Þorgilsson fæddist á Hvanneyri 30. mars 1925. Hann andaðist á líknardeild Landakotsspítala 22. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Laugarneskirkju 28. apríl.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2008
| Minningargreinar
| 461 orð
| 1 mynd
Sigurveig Sigurðardóttir fæddist í Presthúsum í Vestmannaeyjum 9. ágúst 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands föstudaginn 9. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 24. maí.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2008
| Minningargreinar
| 3182 orð
| 1 mynd
Þorgrímur Júlíus Halldórsson fæddist í Hafnarfirði 1. júlí 1927. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Teitsson frá Hólmfastskoti, f. 1886, d.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is EKKI er vandi að veiða humarinn á vertíðinni og horfur á að helstu vinnslufyrirtækin ljúki vinnslu í júlí eða byrjun ágúst.
Meira
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is TÍU stærstu útgerðarfyrirtæki landsins eru nú með 52,47% heildarkvótans, hálfu prósenti meira en fyrir ári. HB Grandi hf.
Meira
ATORKA Group hefur selt allan sinn hlut í kínverska félaginu Shanghai Century Aquisition (SHA) sem er skráð á AMEX hlutabréfamarkaðnum í New York.
Meira
KAUPHÖLL Nasdaq OMX á Íslandi hefur samþykkt beiðni FL Group um að vera afskráð úr viðskiptum í kauphöllinni. Verða hlutabréf félagsins tekin úr höllinni eftir lokun viðskipta föstudaginn 6. júní næstkomandi.
Meira
BRESKA blaðið The Times greindi frá því um helgina að Sports Direct International, félag í eigu Mike Ashleys , eiganda knattspyrnuliðs Newcastle United , muni færa bankaviðskipti sín frá svissneska bankanum Credit Suisse til Kaupthing Singer &...
Meira
26. maí 2008
| Viðskiptafréttir
| 120 orð
| 1 mynd
HAGVÖXTUR í Bretlandi nam 0,4% á fyrsta fjórðungi þessa árs sem er minnsti hagvöxtur sem mælst hefur þar í landi í þrjú ár. Í Vegvísi Landsbankans er bent á að hagvöxtur hafi samt sem áður verið í takt við meðalspá greiningaraðila.
Meira
26. maí 2008
| Viðskiptafréttir
| 172 orð
| 1 mynd
ÞRÁTT fyrir að velta í hlutabréfaviðskiptum á yfirstandandi fjórðungi sé meiri en í fyrra í Bandaríkjunum hefur velta í viðskiptum hjá kauphöllinni í New York (NYSE) dregist saman um tæplega fimmtung á milli ára.
Meira
EINN helsti fasteignaeigandinn í New York, Harry Macklowe, hefur selt General Motors turninn og þrjá aðra skýjakljúfa þar í borg fyrir um 1,5 milljarða dollara, jafnvirði um 108 milljarða króna. Kaupandi er hópur fjárfesta, m.a.
Meira
26. maí 2008
| Viðskiptafréttir
| 331 orð
| 1 mynd
HAGSTOFAN birtir í dag vísitölu neysluverðs fyrir maímánuð og spá greiningardeildir viðskiptabankanna 1,2-1,6% verðbólgu í mánuðinum. Gangi þær spár eftir telst tólf mánaða verðbólga verða á bilinu 12,1% til 12,6%.
Meira
26. maí 2008
| Viðskiptafréttir
| 118 orð
| 1 mynd
HAGNAÐUR breska flugfélagsins British Airways, sem er þriðja stærsta flugfélag Evrópu, á síðasta rekstrarári, sem lauk 31. mars síðastliðinn, var rúmlega tvöfalt meiri en árið áður.
Meira
26. maí 2008
| Viðskiptafréttir
| 290 orð
| 1 mynd
RÁÐLEGT er að leggja norska olíusjóðinn niður og skipta honum upp í marga smærri sjóði sem ekki er stýrt af starfsmönnum norska ríkisins, að mati norska blaðamannsins Per Valebrokk. Í grein eftir Valebrokk, sem birt er á viðskiptavefnum E24.
Meira
Kanínur eru hin bestu gæludýr þótt þær geti verið mislyndar eins og Guðrún Hulda Pálsdóttir komst að þegar hún hitti tvær loðkanínur í misjöfnu sálarástandi.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Sem nýbakaður garðeigandi finn ég pressuna vaxa hið innra. Hvernig er hægt að komast í gegnum sumarið án þess að hafa garðhúsgögn, gashitara, fallega lýsingu og ryðfrítt Weber-grill á veröndinni?
Meira
TAI chi-æfingar eru taldar geta komið fólki með sykursýki 2 til hjálpar. Tvær nýjar rannsóknir sýndu fram á að 12 vikna æfingaprógramm styrkir ónæmiskerfið og jafnar blóðsykurinn.
Meira
ÁSTARJÁTNINGAR, fyndni og fúkyrði eru best meðtekin í vinstra eyra. Eigi hins vegar að veita leiðbeiningar, upplýsingar og önnur þau skilaboð sem ekki eru á tilfinningasviðinu borgar sig að veðja á hægra eyrað.
Meira
Hrefna K. Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 1954. Hún lauk stúdentsprófi frá KÍ 1976, stundaði iðjuþjálfanám í Þýskalandi og lauk meistaranámi í fötlunarfræðum frá HÍ 2005.
Meira
Vodafone-völlurinn, sem er nýr keppnisvöllur knattspyrnufélagsins Vals á Hlíðarenda var formlega vígður í gær. Valsarar fjölmenntu á völlinn af þessu tilefni.
Meira
1 Hvernig vekja íslenskir grænmetisbændur athygli á því að framleiðsla þeirra sé íslensk. 2 Hvaða íslenskur listamaður á verk á tveimur sýningum í París þessa dagana? 3 Hvaða lið varð á fimmtudag skoskur meistari í knattspyrnu?
Meira
Víkverji hefur verið að velta svissnesku kindunum fyrir sér. Samtímalistinni sem setti allt á annan endann. Svissneskur öfga-hægriflokkur að hreiðra um sig á Íslandi.
Meira
AVRAM Grant hefur lokið störfum hjá Chelsea en eftir átta mánuði í starfi var Ísraelsmaðurinn rekinn og hefur félagið hafið leit að nýjum knattspyrnustjóra.
Meira
„ÉG sagði við Dennis Siim að ég væri svolítið spenntur fyrir því að snúa boltanum fram hjá veggnum í nærhornið. Dennis var sammála mér og þetta samtal fór fram á ensku.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is „AÐALATRIÐIÐ er að það var allt annar bragur á okkar leik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Fjölni.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is BERGUR Ingi Pétursson úr FH tryggði sér í gær keppnisréttinn á Ólympíuleikunum í Peking í ágúst þegar hann setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í sleggjukasti á þriðja Coca Cola-móti FH í Kaplakrika.
Meira
„Þegar maður er með Brassa-taktana er þetta eina leiðin til að stoppa mann,“ sagði Keflvíkingurinn Guðmundur Steinarsson léttur í bragði sem fékk vítaspyrnu þegar hann var felldur er hann var að smeygja sér í gegnum vörn ÍA í gærkvöldi.
Meira
BJÖRGVIN Víkingsson, frjálsíþróttamaður úr FH, bætti 25 ára gamalt Íslandsmet í 400 metra grindahlaupi á laugardag á móti sem fram fór í Rehlingen í Þýskalandi.
Meira
Eftir Kristján Bernburg BELGÍSKA félagið Cercle Brugge vill fá Arnar Þór Viðarsson, landsliðsmann í knattspyrnu, til liðs við sig frá Twente í Hollandi.
Meira
DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði þrennu fyrir sænska liðið Ldb Malmö annan leikinn í röð þegar liðið sigraði Sunnanå SK, 5;2, í sænsku úrvalsdeildinni.
Meira
FYLKIR innbyrti sinn annan sigur í röð þegar liðið lagði HK, 2:1, í Árbænum í gær. HK hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum en liðið átti síst minna í leiknum og var hreinlega óheppið að ná ekki stigi eða stigum.
Meira
Heiðmar Felixson , handknattleiksmaður hjá Burgdorf í Þýskalandi, er kominn á fulla ferð í fótboltanum heima á Íslandi í sumarfríinu. Heiðmar skoraði annað marka Dalvíkur/Reynis þegar liðið vann góðan sigur, 2:0, á Leikni frá Fáskrúðsfirði í 3.
Meira
Kári Árnason lék allan tímann með AGF sem tapaði á heimavelli fyrir Horsens , 2:1, í lokaumferð í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. AGF lenti í 10. sæti af tólf liðum í deildinni með 29 stig.
Meira
SIGURGANGA Keflvíkinga helst óslitin og í gærkvöldi þurftu Skagamenn að lúta í gras eftir 3:1 tap þegar liðinu mættust suður með sjó í gærkvöldi.
Meira
BOSTON Celtics sigraði Detroit Pistons á útivelli í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt, 94:80, og er þetta fyrsti sigur Boston á útivelli í úrslitakeppninni. Staðan er 2:1 fyrir Boston en næsti leikur fer fram einnig í Detroit.
Meira
HULL City tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrsta skipti í 104 ára sögu félagsins en liðið sigraði Bristol City, 1:0, í úrslitaleik um þriðja lausa sætið í úrvalsdeildinni sem háður var á Wembley.
Meira
MIGUEL-Angel Jimenez frá Spáni sigraði á BMW-meistaramótinu í golfi sem lauk í gær á Wentworth-vellinum á Englandi. Jimenez hafði betur í bráðabana gegn Oliver Wilson frá Englandi á 2. holu þar sem Jimenez fékk fugl en Wilson fékk par.
Meira
Úrslitakeppni NBA Austurdeildin, úrslit: Detroit – Boston 80:94 *Staðan er 2:1 fyrir Boston Vesturdeildin, úrslit: LA Lakers – San Antonio 101:71 *Staðan er 2:0 fyrir...
Meira
EINAR Hjörleifsson, markvörður Víkings úr Ólafsvík, vann það afrek á laugardaginn að verja vítaspyrnu í öðrum leik liðsins í röð í 1. deildinni í knattspyrnu.
Meira
Kópavogur | Fasteignasalan Fold er með í sölu fallega eign á frábærum útsýnisstað í lokaðri botnlangagötu (aðeins þrjú hús í götunni). Eignin er samtals 236,6 ferm. með bílskúr. Möguleiki er á yfirtöku láns í erlendri mynt að upphæð 36 milljónir.
Meira
Hafnarfjörður | Fold fasteignasala er með í sölu vandað og virðulegt einbýlishús í austurhlíð Ásahverfisins í Hafnarfirði. Glæsilegt útsýni yfir til höfuðborgarinnar, Esjunnar og austur til Bláfjalla. Eignin er á stórri lóð, 837 fm að stærð.
Meira
Paradigm Rock Monitor-hátalararnir líta út eins og grágrýti, en eru gæddir óvenjulegum hljómgæðum og falla vel inn í umhverfið. Þeir koma frá fyrirtækinu Paradigm í Kanada og eru prófaðir þar við erfiðustu skilyrði.
Meira
Hafnarfjörður | Fasteignasalan Hraunhamar er með í sölu fallegt einlyft einbýli með innbyggðum bílskúr, samtals 220 fermetra. Mjög góð staðsetning innst inni í botnlanga við Lækinn og hraunið.
Meira
Reykjavík | Fasteignasalan Eignamiðlun er með í sölu fallegt 120,7 fm raðhús á einni hæð ásamt 28,0 fm bílskúr á þessum skemmtilega og rólega stað í Grafarholtinu.
Meira
Hafnarfjörður | Hraunhamar fasteignasala er með í sölu sérlega fallegt þrílyft einbýli í vestur bæ Hafnarfjarðar. Nánast allt er endurnýjað á sl. árum.
Meira
Kópavogur | Fasteignasalan Híbýli er með í sölu bjarta og fallega efri sérhæð með frábæru útsýni. Íbúðin er 183,1 fermetri að stærð og bílskúr sem fylgir er 30,8 fermetra. Íbúðin er miðsvæðis við Nýbýlaveg í Kópavogi.
Meira
Salat er í einu orði sagt frábær matjurt. Það er eitt algengasta grænmetið okkar og auðræktað við íslenskar aðstæður. Ræktarlegar salatplöntur eru þess utan stásslegar plöntur sem eru til prýði hvar sem er í garðinum.
Meira
Fyrir rúmum mánuði opnaði Habitat nýja verslun á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið í Holtagörðum. Kristján Guðlaugsson skoðaði nýju húsakynnin og talaði við Ernu Lúðvíksdóttur, innkaupastjóra Habitat.
Meira
Verslunin Habitat hefur flutt til Holtagarða og býr nú við stóraukið pláss í glæsilegu sambýli með Eymundsson, Stubbasmiðjunni og Te og kaffi. Um þessar mundir er aðaláherslan á sumarvörur.
Meira
Kjósarhreppur | Fasteignamiðstöðin er með til sölu íbúðarhúsið Syllu í Kjósarhreppi sem stendur á 1,2 ha lóð úr jörðinni Þúfukoti. Um er að ræða nýtt 166 ferm., 5 herb. hús á tveimur hæðum, nánar tiltekið undir Eyrarfjalli.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.