Greinar miðvikudaginn 28. maí 2008

Fréttir

28. maí 2008 | Þingfréttir | 138 orð

24 nýir

ÍSLENDINGUM mun fjölga um 24 í þegar Alþingi samþykkir frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar. Í hópnum eru einstaklingar frá 27 löndum frá 10 ára aldri upp til áttræðs. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

4,6 milljarðar í samstarfssjóð

GREINT verður frá stofnun nýs samstarfssjóðs stjórnvalda og atvinnulífs í dag, að því er fram kom í máli Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gær. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

500 konur sækja ráðstefnu um Tengslanet kvenna

Vettvangur til að efla samstöðu kvenna og skapa frjóar umræður Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Alvarleg framganga

FRAMGANGA lögreglumanns hjá LRH gagnvart unglingspilti á mánudag er að mati yfirmanna lögreglunnar það alvarleg að ríkissaksóknari þarf að rannsaka málið og hefur lögreglumaðurinn þegar verið sendur í leyfi. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Bankarnir biðjist afsökunar

ÍSLENSKU bankarnir eiga að biðjast afsökunar á að hafa farið offari og vinna með stjórnvöldum og atvinnulífi að því að lágmarka skaðann sem fjármálakreppan hér á landi leiðir af sér. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 439 orð

„Alvarlegt hve margt ungt fólk er illa statt“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞAÐ SEM við finnum er hve margt ungt fólk leitar til okkar sem er komið í mjög slæm mál. Mér finnst málin erfiðari núna. Það er mjög alvarlegt hve margt ungt fólk er illa statt,“ segir Ásta S. Meira
28. maí 2008 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

„V-Afríka hefur orðið fyrir innrás“

Quinhamel. Washington Post. | Filipe Dju sat þungbúinn á rótum fenjaviðar með keðju á ökklunum, hlekkjaður við fjóra aðra kókaínfíkla. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

„Við höfum nóg með okkur sjálf“

MAGNÚS Þór Hafsteinsson, fyrrverandi formaður félagsmálaráðs Akraness, var alfarið á móti því að Akranes tæki á móti flóttafólki í sumar, þegar hugsanlega móttöku flóttamanna bar fyrst á góma í byrjun apríl. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Ber að leggja mat á umhverfisáhrif

SKIPULAGSSTOFNUN ber að leggja mat á umhverfisáhrif þegar hún gefur út álit vegna framkvæmda, að því er fram kemur í yfirlýsingu Stefáns Thors skipulagsstjóra. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Beri hluta kostnaðar

SANNGIRNISMÁL er að bankakerfið taki á sig stóran hluta af kostnaðinum við hugsanlega lántöku ríkisins til að auka gjaldeyrisforða Seðlabankans, að mati Friðriks Más Baldurssonar, prófessors við Háskólann í Reykjavík. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Bjartar sumarnætur

Hveragerði | Tónlistarhátíðin Bjartar sumarnætur verður haldin í Hveragerði um næstu helgi. Þrennir tónleikar verða í Hveragerðiskirkju. Hátíðartónleikar verða á föstudagskvöldið, kl. 20, tileinkaðir Johannesi Brahms á 175 ára fæðingarafmæli hans. Meira
28. maí 2008 | Þingfréttir | 291 orð | 1 mynd

Bráðlega kemur betri tíð

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ERFIÐLEIKAR sem hafa steðjað að þjóðinni á liðnum vetri munu víkja til hliðar fyrir betri tíð áður en langt um líður. Þetta sagði Geir H. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 8 myndir

Breytingar á fréttastjórn á Morgunblaðinu

NÝIR fréttastjórar hafa verið ráðnir á fréttadeild Morgunblaðsins, þau Sunna Ósk Logadóttir og Egill Ólafsson. Þá hafa verið ráðnir tveir nýir umsjónarmenn íþróttafrétta, Sigurður Elvar Þórólfsson og Víðir Sigurðsson. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Breytir öllu fyrir mig

„ÞETTA breytir öllu fyrir mig því nú kemst ég um allt eins og hjólandi fólk. Á gangstéttum er smávegis vatnshalli sem nægir til að þreyta mann fljótt í handleggjum á hjólastólnum. Meira
28. maí 2008 | Erlendar fréttir | 226 orð

Börn á hamfarasvæðum beitt kynferðisofbeldi

STARFSMENN hjálparstofnana og friðargæsluliðar hafa gerst sekir um að beita börn á átaka- og hamfarasvæðum kynferðisofbeldi og þeir hafa komist upp með það refsingarlaust. Kemur það fram í nýrri skýrslu frá samtökunum Barnaheillum, Save the Children. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Danskir ferðamenn í vanda

ELDRI hjónum var komið til hjálpar á hálendinu í gærkvöld. Þau eru danskir ferðamenn og báðu um aðstoð lögreglunnar eftir að þau festu jeppabifreið sína. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Eftirlit með „svörtum blettum“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að efla eftirlit með svonefndum svörtum blettum á hringveginum í sumar og fram á haust. Með svörtum blettum er átt við vegarkafla þar sem mörg slys verða. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Engin afsökunarbeiðni

„SÖGUNNI verður ekki breytt, hvorki þætti þeirra sem stóðu með málstað Kjartans né hinna sem voru honum ósammála. Dómur sögunnar er á einn veg. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Erindi um heilbrigðisþjónustu

DR. ALLYSON Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, heldur morgunverðarerindi hjá BSRB fimmtudaginn 29. maí kl. 8.15. Dr. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

FL Group og Inspired Game

Vegna fréttar um breska fyrirtækið Inspired Game í blaðinu í gær skal það leiðrétt að hlutur FL Group í félaginu er 18,9%, ekki 13,9% eins og stóð í fréttinni. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Flugferð flottari en bíltúr

„ÞETTA var bara gaman,“ sagði Garðar Alfreðsson, 16 ára Grímseyingur sem flaug nýlega einn síns liðs frá Akureyri til Grímseyjar og svo sömu leið til baka. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Forseti undirriti ekki lögin

KONUR í Frjálslynda flokknum skora á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands að neita að undirrita lagafrumvarp um breytingu á lögum um tekjuskatt þar sem meirihluti Alþingis gaf eftir skatta vegna söluhagnaðar lögaðila með afturvirkum hætti. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fundu um 100 kannabisplöntur

UM eitt hundrað kannabisplöntur fundust við húsleit í íbúð í vesturbæ Reykjavíkur í fyrrakvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu fundust plönturnar víðsvegar í íbúðinni en hún var nánast undirlögð af þessu. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fylgjast að í viðræðum

MIKILL meirihluti aðildarfélaga Bandalags háskólamanna ákvað á fundi sínum í gær að fylgjast að í því sem eftir er af viðræðum um nýja kjarasamninga, en félögin hafa fundað hvert um sig með samninganefnd ríkisins til þessa. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Fyrr gripið inn í hjá börnum með geðraskanir

„MEÐ þessu viljum við einfalda boðleiðirnar, samþætta þjónustuna og auðvelda aðgengi að henni svo að fólk sé ekki sent á milli staða,“ segir Stella Kr. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Fær hvatningarverðlaunin fyrir þróun gervigreindar

„ÞAÐ ER augljós fengur fyrir okkur að fá menn eins og Ara aftur heim til starfa og hann uppfyllir viðmið valnefndarinnar og er verðugur handhafi hvatningarverðlauna vísinda- og tækniráðs 2008,“ sagði Geir H. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

Gengið á Grábrók

FJÖLMARGT verður á dagskrá Tengslanets í ár, en yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er Konur og réttlæti. Fjöldi kvenna af ýmsum sviðum samfélagsins verður með framsöguerindi í tengslum við meginþemað. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Gert ráð fyrir kvikmyndasölum neðanjarðar

FRAMKVÆMDIR eru í fullum gangi við uppbygginguna á Höfðatorgi og miðar vel, að sögn Gísla Jónssonar, markaðsstjóra Höfðatorgs, hjá Byggingarfélaginu Eykt. Höfðatorg liggur milli Borgartúns, Skúlatúns, Skúlagötu og Höfðatúns. Þar er m.a. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Guðrún Matthildur beinajarl í þriðja sinn

GUÐRÚN Matthildur Sigurbergsdóttir sigraði í árlegu beinakroppi Gradualekórs Langholtskirkju í gær og hlaut titilinn „Beinajarl Gradualekórsins“. Keppnin fór nú fram í 12. sinn og varð Guðrún Matthildur hlutskörpust í þriðja sinn. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Gönguferð um Reykjanesið

BOÐIÐ verður upp á gönguferð á Reykjanesi laugardaginn 31. maí og hefst gangan kl. 11. Gengið verður um hluta Selvogsgötunnar, gömlu þjóðleiðina milli Hafnarfjarðar og Selvogs. Um er að ræða 3.-4. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Kaupa vistvæna ríkisbíla

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að við endurnýjun á bílaflota ríkisins verði horft til vistvænni ökutækja sem losa minna magn gróðurhúsalofttegunda. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð

Kaupmáttur hefur rýrnað um 3,2%

KAUPMÁTTUR launa hefur að meðaltali minnkað um 3,2% á síðustu tólf mánuðum, ef borin er saman þróun vísitölu neysluverðs annars vegar og vísitölu launa hins vegar, að því er fram kemur á vef Alþýðusambands Íslands. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Komnir með tvo hljóðfæraleikara!

HVANNDALSBRÆÐRUM hefur fjölgað úr þremur í fimm og von er á geisladiski frá hljómsveitinni innan fárra daga. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kvöldskemmtun og ráðstefna tileinkuð dr. Sigurði

HEKLURÁÐSTEFNA verður haldin á Heklusetrinu á Leirubakka laugardaginn 31. maí kl. 15-18. Ráðstefnan er tileinkuð dr. Sigurði Þórarinssyni jarðfræðingi og Heklurannsóknum hans. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Landsvirkjun semur við Ístak um að ljúka við Hraunaveitu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is STJÓRN Landsvirkjunar hefur ákveðið að ganga til samninga við Ístak um að ljúka framkvæmdum við Hraunaveitu Kárahnjúkavirkjunar. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ljósmyndanámskeið um landið

LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ verða haldin í júní í nokkrum stöðum á vegum ljosmyndari.is. Á Akureyri verða þrjú námskeið í byrjun júní, á Egilsstöðum 9. og 10. júní, á Höfn í Hornafirði 11. og 12. júní og í Borgarnesi 18. og 19. júní. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 303 orð

Málþing um samband þyngdar og heilsu

MÁLÞINGIÐ „Hvert er samband þyngdar og heilsu?“ verður haldið fimmtudaginn 29. maí kl. 13-16 í Háskólanum í Reykjavík í samvinnu við Kvennahlaupsnefnd ÍSÍ. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Menningarkvöld í Gamla bókasafninu

Í TILEFNI af 100 ára afmæli Hafnarfjarðar verður opið hús í Gamla bókasafninu á morgun, fimmtudaginn 29. maí, kl. 18-22. Verk eftir unga ljósmyndara verða sýnd. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 407 orð

Mikil fækkun hrefna milli heildartalninga

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is LÍTIÐ sást af hrefnu í talningum við Íslandsstrendur í júlíbyrjun síðasta sumar, þegar fjöldi þeirra var áætlaður rúmlega 15.000. Töluverð óvissa er í matinu og eru neðri öryggismörk, sem svo eru nefnd, áætluð 6. Meira
28. maí 2008 | Innlent - greinar | 2413 orð | 1 mynd

Minn stíll er sóknin

„Mér hefur alltaf farið betur að sækja fram en halda kyrru fyrir. Þess vegna ákvað ég að minn tími væri útrunninn hjá Icelandair Cargo,“ segir Pétur J. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Mynda hraða

Á MORGUN verða teknar í notkunhraðamyndavélar á Reykjanesi, en þær eru við Garðskagaveg og Sandgerðisveg. Tilgangurinn er að draga úr ökuhraða og fækka umferðarslysum. Umferðaröryggisáætlun er hluti samgönguáætlunar. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Nemendur vinna vel að umhverfismálum

Snæfellsbær | Nemendur grunnskóla Snæfellsbæjar vinna þessa vikuna að gróðursetningu plantna, göngustígagerð og sáningu í matjurtagarð. Er vinnan liður í umhverfisverkefni skólans. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 376 orð

Ný slökkvistöð vekur litla hrifningu

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins vill reisa slökkvistöð við Stekkjarbakka og Skarhólabraut í Mosfellsbæ og loka stöð sinni við Tunguháls en meðal íbúa í Breiðholti er óánægja með staðarvalið við Stekkjarbakka þar sem gengið yrði á útivistarsvæði í... Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Óbreytt ástand ekki útilokað

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SKÓLASTARF við Öxarfjörð verður undir einu þaki skólaárið 2009-2010, náist sátt um staðsetningu húsnæðis skólans. Vinnuhópur á vegum sveitarstjórnar Norðurþings tekur til starfa á næstu vikum eða mánuðum. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Pétur Brynjarsson verði skólastjóri

Garður | Skólanefnd Sveitarfélagsins Garðs mælir með því að Pétur Brynjarsson verði ráðinn skólastjóri Gerðaskóla. Pétur var áður skólastjóri Grunnskóla Sandgerðis. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ráðstefna á vegum þroskahamlaðra

Í DAG, miðvikudaginn 28 maí, verður haldin ráðstefna sem þroskahamlaðir hafa undirbúið og flytja allar framsöguræður. Ráðstefnan verður á Radisson SAS Hótel Sögu – Stanford sal og hefst kl 10 og stendur til 15. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ráðstefna um norðurslóðir

Blönduós | Hafíssetrið á Blönduósi verður að þessu sinni opnað laugardaginn 31. maí með ráðstefnunni „Norðurslóðir, náttúra og mannlíf“ og sýningu heimildarmyndar. Dagskráin hefst í Félagsheimilinu kl. 13. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Réttlæti stefnt í voða

AÐALFYRIRLESARI ráðstefnunnar í ár er Judith Resnik, prófessor í lögum við Yale-háskóla. Resnik hefur skrifað um femínisma, dómstóla og um réttarríkið. Meira
28. maí 2008 | Þingfréttir | 212 orð | 1 mynd

Samstaða um lántöku

SAMSTAÐA er um frumvarp um lántöku ríkissjóðs en samkvæmt því getur fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, tekið lán fyrir allt að 500 milljörðum króna á þessu ári. Árni M. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð

Sálfræðiþjónusta í Danmörku

NÝVERIÐ opnaði íslenskur sálfræðingur, Sigríður Guðmundsdóttir, sálfræðistofu á Fjóni í Danmörku. Stofan ber heitið Psykologisk Studio en þar er boðið upp á almenna sálfræðiráðgjöf og samtalsmeðferð. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sísvangir skarfar og stækka ört

DÍLASKARFSUNGAR glenntu upp ginið mót ljósmyndaranum þegar hann heimsótti hreiður þeirra í Kirkjuskeri, rétt hjá Skáleyjum á Breiðafirði. Hreiðrið er mikill hraukur úr þangi og ýmsu sjávarfangi. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Skessa flytur úr fjallinu í helli í Keflavíkurbergi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | „Mér líst vel á. Þetta er uppáhalds vinkona mín og ég hlakka afar mikið til að sjá hana þarna,“ segir Herdís Egilsdóttir, kennari og rithöfundur. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir um vernd barna

UM 50 manns, þar á meðal ýmsir hagsmunaaðilar, sóttu málþing um neytendavernd barna í gær. Málþingið fór fram á vegum umboðsmanns barna og talsmanns neytenda. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, segir málþingið hafa verið árangursríkt. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Skotfæri fundust í Öskjuhlíð

NÝLEGA rakst göngumaður í Öskjuhlíð á gömul skotfæri við göngustíg. Hann tilkynnti fundinn til lögreglu sem fór strax á staðinn. Lögreglan kallaði til sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Skóflustunga í sól og blíðu

SIGRÚN Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á Akureyri, tók í gær fyrstu skóflustunguna að Naustaskóla, grunnskóla sem rís í nýjasta hverfi bæjarins, Naustahverfi. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Skóladagur haldinn í Garðinum

Garður | „Skóladagur í Garðinum“ er viðburður maímánaðar á 100 ára afmælisári Sveitarfélagsins Garðs. Skóladagurinn er næstkomandi laugardag, 31. maí. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Stuðningsmennirnir brugðu á leik

STUÐNINGSMENN landsliða Íslands og Wales brugðu á leik í gærkveldi og hittuðu upp fyrir landsleik þjóðanna í kvöld með því að etja kappi á gervigrasinu í Laugardal. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð

Styrkir nær 70 verkefni

BYGGÐASTOFNUN hefur ákveðið að leggja 69 verkefnum lið með styrkveitingum og hlutafjárframlögum vegna mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar til eflingar atvinnuþróunar í ár og á næsta ári. Meira
28. maí 2008 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Suu Kyi áfram í haldi

Yangon. AFP, AP. | Herforingjastjórnin í Búrma framlengdi í gær stofufangelsisúrskurð yfir stjórnarandstöðuleiðtoganum Aung San Suu Kyi um eitt ár, að sögn embættismanns í Yangon. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Tilboðið ávísun á minni kaupmátt

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BANDALAG háskólamanna lýsti í gær yfir óánægju með þau vinnubrögð sem viðhöfð hafa verið við yfirstandandi kjarasamningagerð af hálfu samninganefndar ríkisins. Meira
28. maí 2008 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Tvíhöfða skjaldbaka í Japan

LÍTILL japanskur skóladrengur fann þessa forvitnilegu og smávöxnu skjaldböku á skólalóðinni sinni í borginni Moriyama í Japan. Vísindamenn segja mjög óvenjulegt að slík dýr finnist á lífi. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ung stúlka þungt haldin

SEX ára gömul stúlka liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa hlotið alvarlega höfuðáverka við veltu sexhjóls sem hún og móðir hennar voru á í gær. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

VFA sameinað VR

AÐALFUNDUR Verslunarmannafélags Austurlands samþykkti einróma tillögu stjórnar félagsins um sameiningu við VR og stofnun sérstakrar deildar VR á Austurlandi. Meira
28. maí 2008 | Erlendar fréttir | 306 orð

Vilja skipta norðurheimskauti

FULLTRÚAR þeirra fimm ríkja, sem land eiga að norðurheimskautinu, sitja nú fund í bænum Illulissat í Grænlandi og umræðuefnið er hugsanleg skipting norðurheimskautssvæðisins milli þeirra. Meira
28. maí 2008 | Erlendar fréttir | 127 orð

Vill afnema skatt á olíu

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, lagði til í gær, að Evrópusambandsríkin brygðust við hækkandi olíuverði með því að afnema virðisaukaskatt á olíu og bensíni. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vinna við turninn

HALLGRÍMSKIRKJUTURN er mikið skemmdur og þarf að ráðast í umfangsmiklar steypuviðgerðir en gert er ráð fyrir að þær taki næstu 12 til 18 mánuði. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð

Yfirlæknir til rannsóknar

YFIRLÆKNIR Réttargeðdeildarinnar á Sogni hefur verið settur af eftir að upp komst að hann lét ávísa ávanabindandi lyfjum á menn án þeirra vitundar. Meira
28. maí 2008 | Þingfréttir | 320 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Prúðbúið Alþingi Þingstörf gærdagsins voru með óhefðbundnu sniði enda hinn árlegi eldhúsdagur . Venjulega er enginn þingfundur á þeim degi en þar sem mörg mál liggja fyrir og áætluð þingfrestun er á morgun var fundað milli 10 og 14. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Þóra óttast vanmat í Serbíu

„ÞETTA er góður hópur en ég hef aðeins áhyggjur af því að við missum okkur í vanmat og óþolinmæði,“ segir Þóra B. Helgadóttir, markvörður kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem mætir Serbíu í undankeppni Evrópumótsins í Kragujevac í dag. Meira
28. maí 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Þriggja bíla árekstur

ÞRIGGJA bíla árekstur varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar um kl. hálffjögur í gær. Þrír menn voru í bílunum og voru þeir fluttir á slysadeild en reyndust ekki alvarlega slasaðir. Meira

Ritstjórnargreinar

28. maí 2008 | Leiðarar | 394 orð

Flóttamenn velkomnir á Akranesi

Akranes hefur fengið slæma útreið í fjölmiðlaumræðu undanfarinna daga. Ástæðan er ósmekklegt upphlaup eins stjórnmálamanns vegna fyrirhugaðrar komu 30 palestínskra flóttamanna frá Írak og undirskriftalistar, sem hengdir voru upp í bæjarfélaginu. Meira
28. maí 2008 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Hvaða brimskafl?

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingar, sagði í eldhúsdagsumræðunum á Alþingi í gærkvöldi að ríkisstjórnin hefði stýrt í gegnum mesta brimskaflinn af hægð og öryggi. Hvaða brimskafl er þingmaðurinn að tala um? Meira
28. maí 2008 | Leiðarar | 408 orð

Hörð gagnrýni

Það er með miklum ólíkindum hvað eldhúsdagsumræður á Alþingi eru orðnar sviplitlar og rýrar að efni. Það heyrir til algerra undantekninga, að eitthvað fréttnæmt komi fram í þessum umræðum. Meira

Menning

28. maí 2008 | Fólk í fréttum | 315 orð | 1 mynd

22 opnaður að nýju

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VIÐ ætlum að breyta staðnum úr þeirri teknóbúllu sem hann var orðinn, sóðalegur og illa farinn. Í staðinn ætlum við að létta hann upp, vera með góðan og traustan mat á mjög góðu verði. Meira
28. maí 2008 | Bókmenntir | 821 orð | 1 mynd

Áhersla á umhverfi, náttúru og listir

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
28. maí 2008 | Bókmenntir | 415 orð | 1 mynd

Ást á tímum krabbans

Eftir Ray Kluun. Jóna Dóra Óskarsdóttir þýddi. Bjartur, 2008. 373 bls. Meira
28. maí 2008 | Menningarlíf | 267 orð | 2 myndir

Blautir bókaormar

ÞESSA vikuna stendur bókmenntahátíðin í Hay yfir í miklu rigningarveðri, en hún er ein stærsta bókmenntahátíð heims. Hay er lítill bær í Wales og þar eru nú staddir um 80. Meira
28. maí 2008 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Camerarctica í afmælisboði

FYRSTU tónleikarnir á hundrað ára afmælishátíð Hafnarfjarðar verða haldnir í Fríkirkjunni í Hafnarfirði annað kvöld kl. 21. Meira
28. maí 2008 | Tónlist | 552 orð

Dágóður Dylan

Bob Dylan, ásamt hljómsveit. Laugardalshöll, 26. maí 2008. Meira
28. maí 2008 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Dylan samur við sig

*Á hinn bóginn kvörtuðu allnokkrir yfir því hversu lágt sviðið hefði verið í Austurhöllinni og þegar leið á tónleikana voru margir hverjir búnir að gefast upp á því að standa stöðugt á táberginu og sestir á gólfið. Meira
28. maí 2008 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Eins og tölvuleikur

LEIKKONAN Sienna Miller er elt af ljósmyndurum hvert sem hún fer, en hún reynir að láta það ekki fara í taugarnar á sér. „Mér finnst stundum eins og ég sé í tölvuleik. Ég geri þetta að keppni og reyni að hafa gaman að þessu. Meira
28. maí 2008 | Kvikmyndir | 370 orð | 1 mynd

Fjarlægðin gerir fjöllin smá

Íslensk heimildarmynd. Leikstjóri: Ingvar A Þórisson. Myndataka: Ingvar A Þórisson, Pedawa Pasang Dawa. Tónlist: Eberg, Barði Jóhannsson. Handrit: Jón Þórisson. M.a koma fram: Ingvar A. Þórisson, Viðar Helgason og Simon Yates. 70 mín. Ísland 2008. Meira
28. maí 2008 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Hljómburður Austurhallarinnar góður

*Almennt er góður rómur gerður að tónleikum Bobs Dylan sem fram fóru í nýju Laugardalshöllinni á mánudag. Meira
28. maí 2008 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Jackson í hjólastól

POPPARINN Michael Jackson mætti til bardagakeppni um helgina í hjólastól. Jackson var þó ekki mættur til að keppa heldur fylgjast með, en keppnin er kölluð Ultimate Fighting Championship og var haldin í Las Vegas. Meira
28. maí 2008 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Landsleikir í beinni

ÁHUGAMENN um knattspyrnu eru óvenju brosmildir um þessar mundir. Evrópumótið í knattspyrnu hefst innan tíðar, eða 7. júní nk., og Íslandsmótið í knattspyrnu hefur farið sérstaklega vel af stað. Meira
28. maí 2008 | Bókmenntir | 464 orð | 1 mynd

Lífið í Smaragðsborg

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is VÆNTANLEGA andmæla fáir því að innrás Bandaríkjamanna og meðreiðarsveina þeirra í Írak fyrir rúmum fimm árum hafi verið óttalegt klúður. Meira
28. maí 2008 | Tónlist | 400 orð

Mafíuforingi eða Fester frændi

Verk eftir Lindberg, Sandström og Tsjajkovskí í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einleikari: Charlie Vernon. Stjórnandi: Christian Lindberg. Fimmtudagur 22. maí. Meira
28. maí 2008 | Tónlist | 436 orð | 2 myndir

Mannleg mistök

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞRÁTT fyrir ungan aldur leikur ET Tumason, eða Elliði Tumason eins og hann heitir réttu nafni, hráan deltablús í anda Robert Johnson og fleiri meistara. Meira
28. maí 2008 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Mannætan Gordon Ramsay

SJÓNVARPSKOKKURINN Gordon Ramsay er þekktur fyrir að vera óvæginn við keppendur í raunveruleikaþáttunum sínum, en nú hefur hann bætt um betur og étið af fingrinum á einum þeirra. Meira
28. maí 2008 | Bókmenntir | 69 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. The Host – Stephenie Meyer 2. Love the One You're With – Emily Giffin 3. Sundays at Tiffany's – James Patterson and Gabrielle Charbonnet 4. Meira
28. maí 2008 | Menningarlíf | 517 orð | 2 myndir

Myndlist fyrir alla

Myndlist er í aðalhutverki á Listahátíð í ár og það ætti í rauninni að þýða að nú sé hátíðin sérstaklega opin og aðgengileg almenningi. Meira
28. maí 2008 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Ný bók um Bond

NÝ skáldsaga um ævintýri njósnara hennar hátignar, James Bond, kemur út í dag í tilefni af því að Ian Fleming, skapari Bond, hefði orðið hundrað ára í dag. Höfundur bókarinnar, sem ber titilinn Devil May Care , er Sebastian Faulks. Meira
28. maí 2008 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Ný Sigur Rósar-plata kemur út 23. júní

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is OPINBER fréttaveita Sigur Rósar, Eighteen Seconds Before Sunrise (www.sigur-ros.co.uk), upplýsti í gær útgáfudag nýrrar hljóðversplötu Sigur Rósar sem kemur út um heim allan 23. Meira
28. maí 2008 | Bókmenntir | 207 orð | 1 mynd

Ofbeldismaðurinn Artúr

Here Lies Arthur eftir Philip Reeve. Scholastic gefur út. 289 bls. ób. Meira
28. maí 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Svalbarði lýkur Múlavertíð á Domo

LOKATÓNLEIKAR vorannar Djassklúbbsins Múlans verða annað kvöld á Domo. Þar mun bassaleikarinn Róbert Þórhallsson leiða frækinn flokk hljóðfæraleikara, hljómsveitina Svalbarða í magnaðri funk-djass veislu. Meira
28. maí 2008 | Kvikmyndir | 427 orð | 3 myndir

Sydney Pollack látinn

BANDARÍSKI leikstjórinn, framleiðandinn og leikarinn Sydney Pollack lést á heimili sínu í fyrradag úr krabbameini, 73 ára að aldri. Pollack var með áhrifamestu leikstjórum Bandaríkjanna og margtilnefndur til virtustu kvikmyndaverðlauna heims. Meira
28. maí 2008 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Sögð glíma við Bakkus

BRESKA söngkonan Lily Allen er farin að drekka alltof mikið áfengi, að sögn vina hennar. Meira
28. maí 2008 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Tónlistarmenn gefa Bifröst tónleika

SÍÐUSTU háskólatónleikarnir á þessu vori á Bifröst verða haldnir í dag kl. 17. Meira
28. maí 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Þunglyndi, ekki fíkn

ÞEGAR leikkonan Kirsten Dunst dvaldist á Cirque Lodge meðferðarstofnuninni fyrr á þessu ári gerðu flestir ráð fyrir því að hún væri að leita sér hjálpar við áfengis- og lyfjafíkn eins og þær Lindsay Lohan og Eva Mendes sem báðar hafa dvalið þar. Meira

Umræðan

28. maí 2008 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki með reiðhjólahjálm á höfðinu

Fjóla Guðjónsdóttir hvetur hjólreiðamenn til notkunar á hjálmum: "Reiðhjólahjálmur ætti að vera jafn órjúfanlegur öryggisbúnaður fyrir fullorðna og notkun bílbeltis í bíl." Meira
28. maí 2008 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Egill Jóhannsson | 27. maí 2008 Endimörk þekkingar Það er ótrúlega...

Egill Jóhannsson | 27. maí 2008 Endimörk þekkingar Það er ótrúlega heillandi að fylgjast með ferð Fönix til Mars. Leiðangurinn er tákn um óseðjandi þörf mannsins í þekkingu. Meira
28. maí 2008 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Frá frelsi til faraldurs

Tómas Jónsson skrifar um hugsanlegt smit í innfluttum kjúklingaafurðum: "Það er sjálfsögð krafa að þeir erlendu aðilar sem senda kjúklingakjöt hingað færi sig upp á okkar stall frekar en að draga okkur niður á sitt plan." Meira
28. maí 2008 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 27. maí 2008 Hús enn hleruð á Borgarfirði eystra! Hús...

Hallur Magnússon | 27. maí 2008 Hús enn hleruð á Borgarfirði eystra! Hús eru hleruð á Borgarfirði eystra á hverjum vetri... Mér brá mjög fyrst þegar ég bjó á Borgarfirði og heyrði að hús væru reglulega hleruð, en róaðist þegar ég heyrði skýringuna! Meira
28. maí 2008 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Hvers vegna ekki myntsamstarf við Norðmenn?

Guðm. Jónas Kristjánsson skrifar um efnahagsmál: "Tenging íslenskrar krónu við þá norsku með ákveðnum frávikum gerði það að verkum að við myndum strax búa við stöðugt gengi" Meira
28. maí 2008 | Aðsent efni | 188 orð | 1 mynd

Loksins – loksins

Páll Gíslason er ekki hlynntur aðild að Evrópusambandinu: "Aðild að Evrópusambandinu leysir ekki vandamál okkar heldur skapar enn fleiri vandamál." Meira
28. maí 2008 | Blogg | 369 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 26. maí 2008 Hugleiðingar í lok dags Jæja, dagurinn...

Marinó G. Njálsson | 26. maí 2008 Hugleiðingar í lok dags Jæja, dagurinn á enda og gengið stóð nokkurn veginn í stað eftir að hafa hækkað lítillega framan af degi. Meira
28. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 515 orð

Meiri umfjöllun um geðheilbrigðismál

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "EINN dagur á ári er tileinkaður geðheilbrigðismálum, en ég tel þörf á því að fjalla um þau mál miklu oftar og ég vil leggja mitt af mörkum til þess. Mánaðarlega umfjöllun eða jafnvel vikulega tel ég vera besta mál." Meira
28. maí 2008 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Opið bréf til Björns Bjarnasonar

Sóley Tómasdóttir skrifar opið bréf til dómsmálaráðherra: "Í bréfinu óska ég eftir útskýringum ráðherra á því hvers vegna ekki sé tekið tillit til reynslu og sérfræðiþekkingar á málefnum nektardansstaða." Meira
28. maí 2008 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Spillingin sigraði

Ingólfur Margeirsson skrifar um Evróvisjónkeppnina: "Evróvisjón snýst ekki um tónlist heldur pólitísk og landfræðileg tengsl. Ætlar RUV að taka þátt í þessari spillingu?" Meira
28. maí 2008 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Vankantar á Vatnsmýrarskipulagi

Jón Torfason skrifar um flugvöll og skipulagsmál: "Útivistarsvæðunum í Fossvogsdalnum yrði sum sé fórnað á altari einkabílismans og uppbyggingar í Vatnsmýri." Meira
28. maí 2008 | Velvakandi | 293 orð | 1 mynd

velvakandi

Snúður týndur SNÚÐUR fór af heimili sínu í vesturbæ fyrir nokkrum dögum og hefur ekki komið heim síðan. Hann er svartur með hvíta snoppu og loppur, eyrnamerktur og með fjólubláa ól. Meira
28. maí 2008 | Blogg | 85 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 26. maí Holy Hijab Þessa dagana tala Danir...

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 26. maí Holy Hijab Þessa dagana tala Danir vart meira um annað en slæður. Sumir ráðherrar koma sér í vandræði ef þeir eru jákvæðir fyrir slæðum. Aðrir þingmenn koma sér í vandræði ef þeir eru á móti slæðum. Meira

Minningargreinar

28. maí 2008 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Ársæll Karl Gunnarsson

Ársæll Karl Gunnarsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1953. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. apríl síðastliðinn. Útför Ársæls var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 2. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2008 | Minningargreinar | 2771 orð | 1 mynd

Erna Árnadóttir

Erna Árnadóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1922. Hún lézt á bráðamóttöku Landspítalans sunnudaginn 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Wilhelmína Heilmann Eyvindardóttir, húsmóðir, f. 25.2. 1901, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2008 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Friðrik Max Jónatansson

Friðrik Max Jónatansson fæddist á Djúpavogi hinn 1. nóvember árið 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 14. maí síðastliðins. Foreldrar hans voru Jana Valborg Guðmundsdóttir, sem lifir son sinn, og Jónatan Lúðvíksson. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2008 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Helga Bjarnadóttir

Helga Bjarnadóttir fæddist að Jörfa í Víðdal í V-Húnavatnssýslu, 20. febrúar 1910. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurborg Sigrún Einarsdóttir, f. 27.8. 1872, d. 22.1. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2008 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Sigurveig Sigurðardóttir

Sigurveig Sigurðardóttir fæddist í Presthúsum í Vestmannaeyjum 9. ágúst 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands föstudaginn 9. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2008 | Minningargreinar | 2910 orð | 1 mynd

Unnur Lárusdóttir

Unnur Guðrún Lárusdóttir fæddist á Sauðárkróki 26. mars 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þuríður Ellen Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. í Reykjavík 24. júlí 1905, d. á Sauðárkróki 30. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. maí 2008 | Sjávarútvegur | 95 orð | 1 mynd

Enn er samdráttur í veiðum við Færeyjar

LANDAÐAUR afli í Færeyjum fyrstu fjóra mánuði ársins er um 4.500 tonnum minni en á sama tíma í fyrra. Það er 11% samdráttur. Mældur í verðmætum er samdrátturinn enn meiri eða 20%, samtals 1,3 milljarðar króna. Meira
28. maí 2008 | Sjávarútvegur | 328 orð | 1 mynd

Ræddu aðgerðir gegn ólöglegum fiskveiðum

AÐGERÐIR gegn ólöglegum og óábyrgum fiskveiðum voru aðalefni árlegs fundar sjávarútvegsráðherra við Norður-Atlantshafið í lok síðustu viku. Meira
28. maí 2008 | Sjávarútvegur | 230 orð | 1 mynd

Sá guli fer helst inn að neðan

MEGNIÐ af þorski fer neðarlega inn í botnvörpuna, en ýsan fer bæði ofarlega og neðarlega inn hana. Mestur hluti annarra tegunda s.s. karfa, steinbíts og flatfiska fer í neðri hluta vörpunnar, samkvæmt rannsóknum Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
28. maí 2008 | Sjávarútvegur | 161 orð | 1 mynd

Siglingavernd til fyrirmyndar

SIGLINGASTOFNUN Íslands hefur birt bráðabirgðaniðurstöður frá úttekt Eftirlitsstofnun EFTA og ESB á siglingavernd á Íslandi. Nú hefur verið lokið við að gera samantekt úr skýrslum sérfræðinga frá bandarísku strandgæslunni (U.S. Meira

Viðskipti

28. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 1 mynd

Bankar taki á sig hluta kostnaðarins

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is SANNGIRNISMÁL er að bankakerfið taki á sig stóran hluta af kostnaðinum við lántöku ríkisins til að auka gjaldeyrisforða Seðlabankans, að mati Friðriks Más Baldurssonar, prófessors við Háskólann í Reykjavík. Meira
28. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Erlendir fjárfestar til Alfesca

UNDIRRITUÐ hefur verið viljayfirlýsing um að erlendur fjárfestir muni fjárfesta fyrir 48.3 milljónir evra í nýju hlutafé í Alfesca. Meira
28. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Fjárfestar sýna lítinn áhuga

KAUPÞING banki hefur hætt við áætlanir um stofnun 500 milljóna sterlingspunda, eða um 70 milljarða íslenskra króna, fasteignaþróunarsjóðs, Kaupthing Opportunistic Real Estate Fund. Meira
28. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Hætti við Moss Bros

GENGI bréfa bresku tískuverslanakeðjunnar Moss Bros lækkaði um tæp 12% í kauphöllinni í Lundúnum í gær, eftir að upplýst var að Baugur féll frá óformlegu tilboði í keðjuna. Meira
28. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Krónan veikist

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 0,56% í gær og endaði í 4809,20 stigum. Bréf Atlantic Petroleum hækkuðu um 5,94%, SPRON um 1,79% og Bakkavarar um 1,45%. Bréf Century Aluminum lækkuðu um 2,75% og Teymis um 1,49%. Meira
28. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Landinn ekki verið svartsýnni í sjö ár

SVARTSÝNI íslenskra neytenda hefur ekki verið meiri í sjö ár, ef marka má væntingavísitölu Gallup. Hún mælist nú 82,7 stig og lækkaði um 14,5% síðan í aprílmánuði. Meira
28. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Meiri líkur en minni á kreppu vestra

ENN eru meiri líkur en minni á því að bandarískt efnahagslíf sé á leiðinni í kreppu , að mati Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóra í Bandaríkjunum. Meira
28. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Straumur og Glitnir í endurfjármögnun

STRAUMUR-Burðarás fjárfestingabanki hf. hefur nýverið gengið frá fjármögnun samtals að fjárhæð 395 milljónir evra, andvirði um 45 milljarða króna á núvirði. Meira
28. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Verða stýrivextir 14,75% í lok ársins?

GREINING Landsbankans heldur stýrivaxtaspá sinni óbreyttri og telur að vaxtalækkunarferli Seðlabankans hefjist í nóvember á þessu ári. Samkvæmt því verði stýrivextir um 14,75% í lok ársins og 9% í lok næsta árs, 2009. Meira

Daglegt líf

28. maí 2008 | Daglegt líf | 498 orð | 1 mynd

Afþreying, ekki líkamsrækt

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is Segja má að stöðluðum hugmyndum um tölvuleiki hafi verið eytt þegar leikjatölvan Nintedo Wii kom á markað fyrir rúmu ári. Meira
28. maí 2008 | Daglegt líf | 201 orð | 3 myndir

Líf og fjör í Liseberg

GLEÐI og hamingja skein úr andliti barna sem hoppuðu og skoppuðu um í skemmtigarðinum Liseberg í Gautaborg í Svíþjóð 17. maí sl. Meira
28. maí 2008 | Daglegt líf | 618 orð | 1 mynd

Tóbakslaus framtíð

Reykingar valda fleiri dauðsföllum hérlendis en nokkur annar lífsstílstengdur áhrifaþáttur og á tímabilinu 1995 til 2004 mátti rekja um 18% af dauðsföllum til reykinga. Meira
28. maí 2008 | Daglegt líf | 112 orð

Þingeyingar og andagift

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd yrkir um breyttan tíðaranda: Þingeyingar þekktu forðum þroskavænleg sjónarmið. Sýndu kraft í önn og orðum, áttu þjóðar vænsta lið. Unnu á vanda þúsund þrauta, þéttir tóku margan slag. Meira
28. maí 2008 | Daglegt líf | 579 orð | 1 mynd

Örlagatalan 21 eltir fjölskylduna

Í sundferð fær hún lykil númer 21 og í útlöndum fær hún hótelherbergi með sama númeri. Allt óumbeðið. Allir í fjölskyldunni eru fæddir 21. dag einhvers mánaðar. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti konu sem happatala límir sig við. Meira

Fastir þættir

28. maí 2008 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 28. maí, er Jónas Guðmundsson...

50 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 28. maí, er Jónas Guðmundsson, sýslumaður í Bolungarvík, fimmtugur. Af því tilefni býður hann vinum og velunnurum til móttöku í Einarshúsi í Bolungarvík föstudagskvöldið 30. maí nk. frá kl.... Meira
28. maí 2008 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. 31. maí næstkomandi verður Sigríður Sverrisdóttir sextug...

60 ára afmæli. 31. maí næstkomandi verður Sigríður Sverrisdóttir sextug. Af því tilefni bjóða hún og Heimir til fagnaðar í íþróttahúsi Grenivíkurskóla föstudagskvöldið 30. maí. Húsið verður opnað kl. 18.30 og hefst dagskrá kl. 19.30. Meira
28. maí 2008 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Í dag 28. maí er Guðrún Þórðardóttir Skowronski , fyrrum...

90 ára afmæli. Í dag 28. maí er Guðrún Þórðardóttir Skowronski , fyrrum veitingamaður í Keflavík, níræð. Hún verður með opið hús laugardaginn 31. maí frá kl. 14 til 18, í Árskógum 8 (salur 1. hæð). Vinir og vandamenn... Meira
28. maí 2008 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Níræð er í dag, 28. maí, Sigurlaug Gísladóttir frá...

90 ára afmæli. Níræð er í dag, 28. maí, Sigurlaug Gísladóttir frá Hofsstöðum, fóstra og uppeldisfræðingur. Sigurlaug er að heiman í... Meira
28. maí 2008 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sigur í Rottneros. Norður &spade;7 &heart;G75 ⋄D765 &klubs;Á8534 Vestur Austur &spade;985 &spade;ÁDG64 &heart;Á103 &heart;D9 ⋄942 ⋄ÁG83 &klubs;G1072 &klubs;D9 Suður &spade;K1032 &heart;K8642 ⋄K10 &klubs;K6 Suður spilar 3&heart;. Meira
28. maí 2008 | Fastir þættir | 64 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Íslendingar bikarmeistarar Norðurlandanna Bikarmeistarar síðasta árs tóku nú um helgina þátt í móti í Rottneros í Svíþjóð og sigruðu með nokkrum yfirburðum.Spiluðu þeir gegn bikarmeisturum allra Norðurlandanna og unnu alla leikina. Meira
28. maí 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur á Selfossi héldu tombólu og færðu Rauða...

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur á Selfossi héldu tombólu og færðu Rauða krossinum afraksturinn, 6.733 kr. Þær heita Ásta Petra Hannesdóttir og Eva Rún Eiðsdóttir... Meira
28. maí 2008 | Í dag | 334 orð | 1 mynd

Kammerveisla í Hveragerði

Guðný Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1948. Hún lauk bachelorsgráðu frá Eastman School of Music í Rochester 1971 og mastersgráðu frá Juilliard School í New York 1974. Meira
28. maí 2008 | Fastir þættir | 540 orð | 2 myndir

Morosevich í ham

23. maí-2. júní 2008 Meira
28. maí 2008 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
28. maí 2008 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Sendir yfirvaldinu tóninn

BRESKIR vörubílstjórar eru ekki síður langþreyttir á síhækkandi eldsneytisverði en þeir íslensku. Meira
28. maí 2008 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. 0-0 0-0 7. He1 Ra6 8. Re5 Bxg2 9. Kxg2 c6 10. e4 Dc7 11. Rc3 Db7 12. Rd3 d5 13. e5 Rd7 14. cxd5 cxd5 15. h4 Rb4 16. Bg5 Rxd3 17. Dxd3 Bb4 18. Hec1 a6 19. Re2 Hfc8 20. h5 h6 21. a3 Bf8 22. Bd2 Hxc1 23. Meira
28. maí 2008 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað sættu mörg heimili hlerunum yfirvalda hérlendis á árunum 1949 til 1968? 2 Akranes er í sviðljósinu vegna komu flóttamanna til bæjarins. Hver er bæjarstjóri þar? 3 Hvað hljóp Gunnlaugur Júlíusson langt á einum sólarhring á Borgundarhólmi? Meira
28. maí 2008 | Fastir þættir | 345 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Föst orðatiltæki og orðasambönd eiga það til að breytast í tímans rás, jafnvel þannig að þau verði merkingarlaus. Hvað merkir það til dæmis þegar talað er um að eitthvað gerist oft á tíðum? Er þá átt við að það geti gerst oft, sama hvaða árstíð er? Meira

Íþróttir

28. maí 2008 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

„Ég er gríðarlega ánægð“

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „ÉG er rosalega ánægð með að vera komin í markið aftur. Ég átti ekkert endilega von á því að komast í byrjunarliðið og var á báðum áttum hvort ég kæmist strax inn. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

„Keppi eins lengi og ég get“

„ÉG ætla að spila og keppa í sumar eins lengi og ég get. Líklega verð ég með „kúluna“ út í loftið í lok júlí þegar titilvörnin hefst á Íslandsmótinu í höggleik. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Bergur er fjórði á heimslista

BERGUR Ingi Pétursson, sleggjukastari úr FH, sem sló Íslandsmet sitt í greininni um síðustu helgi og náði ólympíulágmarkinu með því að kasta 74,48 metra, er í 4. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

M-IN: Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Tryggvi Guðmundsson, FH 7 Scott Ramsay, Grindavík 6 Pálmi Rafn Pálmason, Val 5 Dario Cingel, ÍA 4 Davíð Þór Viðarsson, FH 4 Fjalar Þorgeirsson, Fylki 4 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 4... Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 928 orð | 1 mynd

Fjörutíu manna hópur

EFTIR vináttulandsleikinn gegn Wales á Laugardalsvellinum í kvöld verður Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu væntanlega búinn að nota samtals 40 leikmenn í sex leikjum á þessu ári. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Carl Fletcher , miðjumaður enska 1. deildarliðsins Crystal Palace , verður fyrirliði Wales gegn Íslandi í fyrsta skipti í kvöld, þegar þjóðirnar mætast í vináttulandsleik í knattspyrnu á Laugardalsvellinum . Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sinisa Valdi mar Kekic og forráðamenn Víkings í Reykjavík hafa komist að samkomulagi um að hann hætti að leika með liðinu í 1. deildinni í knattspyrnu. Víkingar féllu úr Landsbankadeildinni sl. haust. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 175 orð

Heimalið hjá Serbum

SERBNESKA landsliðið í knattspyrnu sem mætir því íslenska í Evrópukeppninni í Kragujevac í dag er alfarið skipað leikmönnum serbneskra liða. Nokkrar serbneskar landsliðskonur spila hér á landi en þær voru ekki kallaðar í hópinn að þessu sinni. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 979 orð | 2 myndir

Hættulegustu leikirnir þeir sem maður á að vinna

„ÞETTA er mjög mikilvægur leikur ætlum við okkur að komast áfram úr riðlinum. Það er markmiðið okkar og til þess verðum við að vinna þennan leik, sagði Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins eftir fyrri æfinguna í gær. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Indriði leikjahæstur

„ÞETTA sýnir að við erum að byggja upp nýtt lið og það eru nýir menn að koma inn, sem er bara jákvætt,“ sagði Indriði Sigurðsson, sem er leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Wales á Laugardalsvellinum í kvöld. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Jón Arnór í úrslit

JÓN Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, fær tækifæri til þess að landa meistaratitlinum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir öruggan sigur 77:70-sigur Lottomatica Roma í kvöld gegn Air Avellino í undanúrslitum. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 177 orð

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Dalvík/Reynir...

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Dalvík/Reynir – Hvöt 0:1 *Hvöt mætir Tindastóli. Hvíti riddarinn – Langnesingur 3:2 *Eftir framlengingu. *Hvíti riddarinn mætir Þrótti V. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Ólafur Örn bíður rólegur

ÓLAFUR Örn Bjarnason hefur verið úti í kuldanum hjá norska meistaraliðinu Brann í síðustu leikjum. Ólafur hóf leiktíðina sem miðvörður við hlið Kristjáns Arnar Sigurðssonar en í síðustu sex deildaleikjum hefur Ólafur setið á bekknum. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 106 orð

Sex í eins leiks bann

ÞRÍR leikmenn úr úrvalsdeild karla, einn úr úrvalsdeild kvenna og tveir úr 1. deild karla voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. Allir vegna brottvísana í leikjum í síðustu umferð í viðkomandi deildum. *Stefán Þ. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Sterkur hópur Svía

SVÍAR tilkynntu í gær endanlegan hóp fyrir undankeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í Wroclaw í Póllandi um næstu helgi. Þar mæta þeir Íslendingum á sunnudag en áður liðum Póllands og Argentínu. Tvö efstu liðin komast til Peking. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Þrjár breytingar á liði Íslands

ÞÆR Þóra B. Helgadóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Dóra María Lárusdóttir koma inn í byrjunarlið Íslands sem mætir Serbíu klukkan 15.00 í Kragujevac í dag. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins. Meira
28. maí 2008 | Íþróttir | 96 orð

Þrjú pör dæma í Póllandi

ÞRJÚ dómarapör hafa verið valin til að dæma leikina í undankeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Wroclaw í Póllandi um næstu helgi en þar leikur Ísland við Argentínu, Pólland og Svíþjóð. Meira

Annað

28. maí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

137% munur á þurrmjólk

Neytendasamtökin könnuðu verð á 450 g pakkningu af SMA Gold-þurrmjólk. Verðmunur er 137,3%, sem er 630 króna munur á lægsta og hæsta verði. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 246 orð | 1 mynd

98% vilja hætta í Eurovision

Breskur almenningur hefur fengið sig fullsaddan á Eurovision. Könnun dagblaðsins Daily Express leiddi í ljós að 98% Breta vilja hætta þátttöku í keppninni. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Allir um borð „Ég veit hver staðan er í kosningunni en ég ætla...

Allir um borð „Ég veit hver staðan er í kosningunni en ég ætla ekkert að tjá mig um það,“ segir Guðni Már Henningsson , dagskrárgerðarmaður á RÚV, um stöðuna í sjómannalagakeppni Rásar 2. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Allt á að verða fínt fyrir stórafmælið

Undirbúningur fyrir afmæli Hafnarfjarðar um næstu helgi stendur nú sem hæst. Falleg útivistarsvæði er að finna í landi bæjarins og eru gestir og gangandi hvattir til að kynna sér þau á afmælinu. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Atkvæði Íslands ekki gefið upp

Fimmtán þjóðir hafa verið kosnar til þess að taka sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna til næstu þriggja ára. Kosið var í ráðið 21. maí og lágu úrslitin ljós fyrir sama dag, samkvæmt vefsíðu Sameinuðu þjóðanna. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Áfram hlýindi

Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en skýjað með köflum um landið vestanvert. Hiti 8 til 15 stig, en 15 til 20 stig norðaustan- og austanlands yfir... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 610 orð | 5 myndir

Ástundunin og natnin mikilvægust

Ekki eru allir með jafn græna fingur og það getur vaxið fólki í augum að taka garðinn í gegn eða halda pottaplöntunum lifandi og fallegum. Þá er gott að leita til sérfræðinga og fá góð ráð um hvernig skuli bera sig að við ræktina. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Afskaplega er hressandi að heyra Valtý Björn Valtýsson tala um...

„Afskaplega er hressandi að heyra Valtý Björn Valtýsson tala um íþróttir í Ríkissjónvarpinu. Ráðning Valtýs Björns er líkast til sú snjallasta á íþróttadeildinni frá því Bjarni Felixson var ráðinn. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð

„Ég er búin að vera í semi- fjarþjálfun í 4 vikur, mér fannst...

„Ég er búin að vera í semi- fjarþjálfun í 4 vikur, mér fannst nebla rassinn á mér vera að slappast svo ég gargaði á lyftingaprógram. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Það var nú ekki beint upp á þeim (Breiðablik) typpið gegn...

„Það var nú ekki beint upp á þeim (Breiðablik) typpið gegn Grindjánum í gær. Frammistaðan var rislítil. Breiðablik virkaði algjörlega getulaust. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 398 orð | 1 mynd

Beita börn kynferðisofbeldi

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Hjálparstarfsmenn og friðargæsluliðar komast margir upp með að beita börn í stríðshrjáðum löndum og á hamfarasvæðum kynferðislegu ofbeldi. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Bjartar sumarnætur

Hjónin Guðný Guðmundsdóttir fiðuleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari eru listrænir stjórnendur tónlistarhátíðarinnar Bjartar sumarnætur sem haldin er í 8. sinn í Hveragerðiskirkju um næstu helgi. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 300 orð | 1 mynd

Breytt viðhorf kvenna

Það er ástæða til að gleðjast yfir fækkun þungana meðal unglingsstúlkna á Íslandi. Þetta er fjölskyldumál sem um of langan tíma hefur verið mikið áhyggjuefni. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 335 orð | 2 myndir

Búast við að nektin verði bönnuð

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 360 orð | 1 mynd

Bændur pakka grænmeti saman

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Til stendur að setja á fót pökkunarmiðstöð fyrir grænmeti á Flúðum. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Bændur pakka grænmeti saman

Garðyrkjubændur hagræða með því að stofna pökkunarstöð á Flúðum. Stefnt er að því að hefja pökkun tómata með... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 3 myndir

Dýr og hjörtu vinsæl

Fíll á ferð og flugi Þessi fíll og félagar hans bíða farþega sem fljúga inn á Trat-flugvöllinn í Bangkok. Skemmtileg listaverk á flugbrautinni sem setja svip á umhverfið. Ógreinilegt dýr Þetta vel tilklippta dýr stendur upp úr í garði í Kent á Englandi. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Efndir eða brostnar vonir

Ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi tæplega 150 þingmál til að fylgja eftir stefnuyfirlýsingu sinni. Þetta kom fram hjá Geir H. Haarde forsætisráðherra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gær. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Eftirlaunafrumvarp útilokað

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segir það nánast útilokað að frumvarp um breytingu á eftirlaunum ráðherra og þingmanna verði afgreitt fyrir þinghlé. Hann býst við því að Geir H. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 269 orð | 5 myndir

Eina með öllu takk

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Það kann að hljóma sem mikill lúxus að láta sérhanna fyrir sig golfkylfur en raunin er sú að kostnaður við það er ekki ýkja miklu meiri en við kaup á vönduðu tilbúnu setti. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð

Ekki beðist afsökunar á hlerunum

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur ekki að íslenska ríkið þurfi að biðjast afsökunar vegna símahlerana á árabilinu 1949 til 1968. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Ekki fylgt eftir að menn ættu kröfu

Ragnar H. Hall hæstaréttarlögmaður kveðst ekki hafa treyst sér til að fylgja því eftir að menn ættu kröfu á leiðréttingu í tengslum við skipti þrotabús Frjálsrar fjölmiðlunar. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Ekki minni væntingar síðan 2001

Væntingavísitala Gallup hefur ekki mælst lægri frá því í desember árið 2001. Vísitalan mælist nú 82,7 stig, og lækkaði um fjórtán stig frá því í apríl. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 591 orð | 1 mynd

Eldhúsdagur á Alþingi

Í gærkvöldi fóru fram eldhúsdagsumræður á Alþingi. Undirrituð tók þátt í þeim umræðum fyrir hönd Samfylkingarinnar og ræddi m.a. um verkefni stjórnarmeirihlutans og ríkisstjórnarinnar þetta fyrsta starfsár. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 258 orð | 1 mynd

Fáein frávik sem gleðja

Sem betur fer er til fólk í samfélaginu sem ber ábyrgð og er áberandi en lýtur ekki fastmótuðum hefðum og venjum forvera sinna. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Ferð án fyrirheits

Í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu Steins Steinars. Af því tilefni verða haldnir tónleikar með lögum sem samin hafa verið við kvæði skáldsins á Listahátíð í Reykjavík 29. og 30. maí, Ísafirði 4. júní, Akureyri 12. júní og Eskifirði 19. júní. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 160 orð | 1 mynd

Flokkun landsmanna

Þó að Íslendingar séu flestir jákvæðir gagnvart flokkun á sorpi flokka um 20% lítið sem ekkert og eru neikvæð eða afskiptalaus gagnvart flokkun. Þetta kemur fram í könnun Félagsvísindastofnunar á neysluvenjum Íslendinga sem var gefin út á dögunum. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Fogh líklegur arftaki Scheffers

Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, á talsvert meiri möguleika á að verða næsti framkvæmdastjóri NATO, en að verða fyrsti forseti ESB. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 493 orð | 1 mynd

Fósturskaði af lyfjatöku

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Bandaríska Matvæla- og lyfjastofnunin (FDA) hefur varað við því að lyfið Myfortic sem selt er á Íslandi geti valdið fósturláti og fæðingargöllum sé það notað af þunguðum konum. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Fósturskaði í kjölfar lyfjatöku

Lyf sem gefið er sjúklingum sem fá líffæraígræðslu eykur líkur á fósturláti og fósturskaða. Ekki er fjallað um það á íslenskum fylgiseðli... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Frjálslyndar vilja að forseti neiti

Konur í Frjálslynda flokknum skora á forseta Íslands að neita að undirrita lagafrumvarp um afnám tekjuskatts vegna söluhagnaðar lögaðila. Ásgerður Jóna Flosadóttir sendi yfirlýsingu út í gær. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Garðyrkjufélag Íslands 123 ára

Garðyrkjufélag Íslands fagnar um þessar mundir 123 ára afmæli sínu en það var stofnað 26. maí árið 1885. Aðalhvatamaðurinn að stofnun félagsins var Georg Schierbeck landlæknir en félagið hlaut upphaflega nafnið Hið íslenska garðyrkjufélag. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Gleymd kort

Það borgar sig að halda vel utan um gjafakort og inneignarnótur sem manni áskotnast. Oft týnir fólk kortunum eða gleymir að nota þau og áttar sig jafnvel ekki á því fyrr en þau eru löngu útrunnin eða verslunin... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 4 orð | 1 mynd

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir.is...

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 218 orð

Hafnir á hausnum

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 399 orð | 1 mynd

Harðnar í ári hjá höfnum

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Húsnæðisverð í frjálsu falli

„Húsnæðisverð í Bandaríkjunum lækkaði um 14,3% á milli ára miðað við marsmánuð samkvæmt Case Shiller-vísitölunni,“ segir í Vegvísi Landsbankans. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Hvanndalsbræðu r eru nú orðnir fimm. Við gerð væntanlegrar plötu þeirra...

Hvanndalsbræðu r eru nú orðnir fimm. Við gerð væntanlegrar plötu þeirra, Knúsumst um stund, bættust við tveir liðsmenn. Þeir heita Valmar Valjaots Hvanndal sem leikur á fiðlu og harmonikku og Pétur Hvanndal sem leikur á gítar og mandólín. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Í regnbogans litum

Margar fagrar bergtegundir og steina má finna í náttúru Íslands og nýta til þess að lífga upp á garðinn. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Kerstin Fritzl vöknuð úr dái

Kerstin Fritzl, nítján ára dóttir Elísabetar Fritzl, er nú vöknuð úr dái, en henni hefur verið haldið sofandi frá því að hún var flutt á sjúkrahús í Amstetten í Austurríki í lok síðasta mánaðar. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 261 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

P ólitískri uppstokkun á Íslandi er alls ekki lokið, að mati Jóns Magnússonar , þingmanns Frjálslynda flokksins. Í hans flokki er einmitt að finna uppstokkara aldarinnar, Kristin H. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Kröftug skilaboð

Ánægjulegt að sjá hvað margir mættu á upplýsingafund þar í gær og hvað skilaboð fundamanna voru kröftug. Það þarf að einangra málflutning manna sem benda á uppruna og stafróf þegar kemur að málefnum flóttamanna. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Kuldaleg Tryggingastofnun

„Mér fannst viðmótið sem ég fékk hjá Tryggingastofnun vægast sagt kuldalegt. Mér var bara sagt að ég gæti gleymt því að ég fengi þessar greiðslur,“ segir Þórunn Eva Guðbjargar Thapa. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Kviknaði í raflögnum Laxfoss

Allt tiltækt slökkvilið var kallað að flutningaskipinu Laxfossi í Sundahöfn í gær. Eldur var ekki umfangsmikill en töluvert mikill reykur myndaðist í vélarrúmi skipsins og reykræsti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vélarrúmið. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 148 orð

Kært fyrir stórfellt fíkniefnasmygl

Mál ríkissaksóknara gegn fjórum mönnum sem kærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Leiðtogar skipta vinstra megin

Aðeins þrír af framkvæmdastjórum 50 stærstu fyrirtækjanna af 500 fyrirtækjum á lista tímaritsins Fortunes skipta hægra hárinu megin. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 219 orð | 2 myndir

Leoncie-heilkenni stjórnmálamanna

Söngdívan Leoncie er aftur komin fram á sjónarsviðið með ný lög, nýja texta og ný myndbönd. Greinilegt er að hún hefur engu gleymt og að viðhorf hennar til Íslendinga eru þau sömu og áður. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 490 orð | 1 mynd

Létta leiðin til að hætta!

Reyklausi dagurinn er dagurinn sem allir reykingamenn hata og engum þeirra dettur í hug að hætta þá! Á meðan ég reykti breyttist ég í skrímsli þennan dag. Ég fylltist sterkri réttlætiskennd og réttlátri reiði. Ég reykti þar sem mér sýndist. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Líkaminn er elsta hljóðfærið

„Ég veit það ekki alveg ennþá, ég er bara nýlentur,“ sagði bumbuslagverksleikarinn Keith Terry, aðspurður hvernig honum líkaði nú við Ísland. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Loftmengun í Peking aldrei verri

Rétt rúmir tveir mánuðir eru þangað til stærsta íþróttakeppni veraldar hefst í Kína og þrátt fyrir gríðarlegar ráðstafanir kínverskra yfirvalda til að minnka loftmengun í borginni mældist hún í hæstu hæðum í vikunni og öllum íbúum með... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Lögbrot

Meðal þeirra sem sættu hlerunum á umræddu tímabili, að sögn Kjartans, voru 12 alþingismenn og áttu 9 þeirra sæti á þingi þegar símar þeirra voru hleraðir. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 309 orð | 1 mynd

Löggu vikið frá störfum

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Þegar löggan kom var allt á léttu nótunum, við vorum hvorki undir áhrifum áfengis eða með læti. Einn lögreglumaðurinn bað vin minn um að tæma vasa sína sem og hann gerði. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Matarinnkaup eftir þörfum

Með því að halda heimilisbókhald fær fólk góða yfirsýn yfir útgjöld heimilisins. Jafnframt áttar það sig betur á hverjar þarfir þess eru, til dæmis í innkaupum á nauðþurftum. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Matjurtir í hvert mál

Sértu ekki með matjurtabeð í garðinum missirðu af miklu. Ekkert jafnast á við nýuppteknar kartöflur á haustin og graslaukur er ómissandi út í kartöflusalatið á sumrin. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Með græna fingur

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur segir að undirbúa þurfi garðframkvæmdir vel fyrirfram en þannig náist besti árangur en nú er sá tími sem fólk hugar að görðum... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 18 orð

Meistari í búkslætti heldur námskeið

Keith Terry hefur notað líkama sinn sem hljóðfæri í ein þrjátíu ár. Nú kennir hann Íslendingum réttu... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 93 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 636 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum Atlantic Petroleum, eða 5,94%. Bréf SPRON hækkuðu um 1,79% og bréf Bakkavarar um 1,45%. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Miklu hent

Íslendingar eru duglegir við að kaupa og henda síðan í ruslið, samkvæmt nýrri könnun. Þuríður Hjartardóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að það komi ekki á... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 324 orð | 1 mynd

Milljarðar í súginn

Íslendingar eyða háum fjárhæðum í hluti sem þeir hafa ekki not fyrir og stór hluti matvæla endar óétinn í ruslinu samkvæmt niðurstöðum könnunar á neysluvenjum landsmanna. Draga má úr sóuninni með markvissum innkaupum. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 390 orð | 1 mynd

Misheppnuð sameining

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Nekt í nýju myndbandi Sigur Rósar

Söngvari Sigur Rósar segir það mikla nekt í nýja myndbandinu að það verði eflaust bannað í... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 31 orð

NEYTENDAVAKTIN SMA Gold þurrmjólk 450 g Verslun Verð Verðmunur Bónus 459...

NEYTENDAVAKTIN SMA Gold þurrmjólk 450 g Verslun Verð Verðmunur Bónus 459 Krónan 460 0,2 % Nettó 469 2,2 % 10-11 899 95,9 % Nóatún 1.059 130,7 % Lyfja 1. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Ný íslensk dansverk

Þrjú ný íslensk dansverk verða sýnd í Smiðjunni í LHÍ, Sölvhólsgötu 13 föstudaginn 30. maí og laugardaginn 31. maí klukkan 20. Um er að ræða verk eftir unga dansara sem eru að stíga sín fyrstu skref sem danshöfundar. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 279 orð | 6 myndir

Nýliðarnir koma vel undan vetri

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Ný stjórn FKA kjörin

Kosin hefur verið ný stjórn Félags kvenna í atvinnurekstri, FKA. Formaður er Margrét Kristmanns dóttir og varaformaður Hafdís Jónsdóttir. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 352 orð

Ósjálfstæðir háskólar

Nú er menntamálanefnd Alþingis búin að afgreiða frumvarp til laga um opinbera háskóla til annarrar umræðu í þinginu. Ungir jafnaðarmenn gerðu athugasemdir við frumvarpið þegar það kom fyrst fram. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Óvinsælt mál

Mikil andstaða er í landinu gagnvart frumvarpi ríkisstjórnarinnar um frjálsan innflutning á hráu kjötmeti. Einar K. Guðfinnsson hefur gefist upp á því að keyra þetta óvinsæla og illa unna mál í gegnum þingið. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Prófaði 270 þúsund sæti

Svisslendingurinn Nico Hobi hefur setið sveittur við vinnu sína síðustu mánuðina fyrir EM í knattspyrnu sem hefst í Sviss og Austurríki eftir tíu daga. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Rokkstjarnan Magni Ásgeirsson blandar sér á bloggsíðu sinni í umræðuna...

Rokkstjarnan Magni Ásgeirsson blandar sér á bloggsíðu sinni í umræðuna um Reykjavíkurflugvöll sem hann vill ólmur að verði á sínum stað. Hann segist hafa búið í Skerjafirði í 7 ár og orðið meira var við randaflugur en flugvöllinn. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 258 orð | 4 myndir

Rósir ræktaðar í garðinum

Rósir eru eitthvað sem fáum dettur í hug að rækta í eigin garði. Vilhjálmur Lúðvíksson í stjórn Rósaklúbbsins gefur góð ráð fyrir áhugasama byrjendur. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Rósir til að gleðja

Fyrir byrjendur í tilhugalífinu er gott að vita hvaða merkingu litur rósa táknar. Flestir vita að rauð rós er tákn ástar, fegurðar, hugrekkis og virðingar og margir vita að gular rósir tákna vináttu og von. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 73,38 1,26 GBP 144,88 0,28 DKK 15,47 0,95 JPY 0,70 0,66 EUR...

SALA % USD 73,38 1,26 GBP 144,88 0,28 DKK 15,47 0,95 JPY 0,70 0,66 EUR 115,46 0,93 GENGISVÍSITALA 148,28 1,02 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 501 orð

Samfélagsleg þörf

Einstöku sinnum verður lítil frétt til þess að maður sest niður og fer að skoða það sem ekki kemur fram í fréttinni, eða öllu fremur hvað ætti að vera líka í þessari frétt. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 74 orð

Selst betur á Xbox 360

Nýjasta lag hljómsveitarinnar Mötley Crüe, Saints of Los Angeles, selst betur í tölvuleiknum Rock Band, þar sem fólk getur spilað lagið í leiknum, heldur en það gerir í netverslunum iTunes og Amazon.com. Lagið hefur selst í um 10. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Símaskráin „Nýleg könnun sýnir að 86,3% landsmanna nota hana, enda...

Símaskráin „Nýleg könnun sýnir að 86,3% landsmanna nota hana, enda sitja menn ekki alltaf við tölvu. Símaskráin á því fullan rétt á sér,“ segir Guðrún María Guðmundsdóttir , ritstjóri Símaskrár. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Skotfæri finnast í Öskjuhlíð

Gömul skotfæri fundust nýverið við göngustíg í Öskjuhlíð. Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir til og grófu þeir efnið upp og eyddu því. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Skuldin komin í rúma milljón króna

Eigendur iðnaðarhúsnæðisins að Hvaleyrarbraut 22 í Hafnarfirði voru í gær ekki búnir að rýma ólöglegar vistarverur í húsinu þótt þeim hafi verið sendur greiðsluseðill upp á samtals 1.150 þúsund krónur þann 23. maí síðastliðinn vegna dagsekta. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Sól og sumarylur á Akureyri

Starfsdagur kennara var í gær í Glerárskóla á Akureyri en þær Elfur Sunna, Eva Björk, Ragnheiður Vilma og Bryndís Rún mættu samt í skólann af einskærum áhuga til að reyna að ljúka við að mála einn gafl skólahússins fyrir sumarfrí. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Sólóverkefni Birgis Hilmarssonar , söngvara Ampop, hefur nú stökkbreyst...

Sólóverkefni Birgis Hilmarssonar , söngvara Ampop, hefur nú stökkbreyst í hljómsveit er starfar í London. Birgir hefur hlaðið í kringum sig þremur íslenskum strákum sem allir stunda nám í borginni við hljóðvinnslu og upptöku. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Sóun Íslendinga

Fáeinir punktar úr könnun Félagsvísindastofnunar á neysluvenjum Íslendinga. Skýrsluna í heild sinni má nálgast á vef Félagsvísindastofnunar. *Flestir (69%) henda salati eða káli einu sinni í mánuði eða oftar. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 2 myndir

S parkóðir austanhafs í Bretlandi geta ekki á sér heilum tekið eftir að...

S parkóðir austanhafs í Bretlandi geta ekki á sér heilum tekið eftir að leiktíðinni þar lauk. Metast þeir nú um hvaða erlendi leikmaður í Englandi hafi þótt standa sig best á sinni fyrstu leiktíð. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Stanley í nánd

Eini munurinn á fyrsta leiknum og þeim númer 2 í úrslitakeppni NHL í íshokkíi milli Detroit og Pittsburg var að í þeim seinni tók það Detroit mínútu lengur að skapa sér yfirburði á svellinu. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Stefnt að kynningu á Alþingi – ef næst

Lögfræðingar ríkisstjórnarinnar vinna enn að svari til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnunarkerfið. Nefndin telur kvótakerfið brjóta í bága við mannréttindasáttmála. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Stemning Hópur íslenskra og erlendra listamanna dvelur nú í Svarfaðardal...

Stemning Hópur íslenskra og erlendra listamanna dvelur nú í Svarfaðardal á vegum verkefnisins Díónýsía. Hópurinn sýnir afrakstur verkefnisins í Dalvíkurkirkju í kvöld og annað kvöld, en hann hefur dvalið á svæðinu í 10 daga. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 85 orð

stutt Obeldi Karlmaður á fertugsaldi hefur verið dæmdur í fjögra mánaða...

stutt Obeldi Karlmaður á fertugsaldi hefur verið dæmdur í fjögra mánaða fangelsi. Hann réðst á fyrrverandi kærustu sína á heimili hennar á Akranesi í október á síðasta ári. Konan meiddist í andliti og á líkamanum við árásina. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 185 orð | 7 myndir

Sumarblóm, sólhlífar og fallegar matjurtir

„Nú er rétti tíminn til að setja sumarblómin niður,“ segir Svava Rafnsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Blómavali, og bætir því við að henni finnist einnig skemmtilegt að skreyta garðinn með litríku salati og kryddjurtum í kerjum. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 316 orð | 2 myndir

Tefur þú umferðina?

40 ár eru liðin frá því að skipt var yfir í hægri umferð á Íslandi. Af því tilefni er ekki úr vegi að skoða með hvaða hætti ökumenn geta lagt sitt af mörkum svo að umferðin sé nútímaleg, örugg og hröð. Hér er heilræði þar um frá Umferðarstofu. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Tekið á FIT-kostnaði

Frumvarp viðskiptaráðherra sem felur meðal annars í sér að fjármálafyritækjum verður óheimilt að taka gjald vegna óheimils yfirdráttar á tékkareikningi eigi það sér ekki stoð í samningi var afgreitt úr annari umræðu á Alþingi í gær. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 249 orð | 1 mynd

Tjarnir og lækir í garðinn

„Að útbúa sína eigin tjörn eða vatnasvæði getur verið mun einfaldara en margur heldur,“ segir Svavar Björgvinsson hjá Gosbrunnum ehf. Svavar segir að byrja þurfi á því að rissa upp tjörnina og hugmyndir um lögun og staðsetningu. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 339 orð

Ungra kvenna að velja framtíð sína

Þunguðum unglingsstúlkum hefur fækkað svo um munar frá aldamótum. Þriðjungi færri stúlkur urðu óléttar árið 2006 en árið 2000, samkvæmt tölum frá Hagstofunni og landlæknisembættinu eins og sagt var frá í forsíðufrétt 24 stunda í gær. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 185 orð | 3 myndir

Vaxandi vinsældir ræktunar kryddjurta

Í Grasagarðinum í Reykjavík má finna krydd- og ilmjurtagarð. Þangað geta byrjendur í kryddjurtaræktun leitað og skoðað alla þá möguleika sem þeim býðst við ræktun tegunda. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 279 orð | 1 mynd

Versta tímabil í sögu mannkyns rifjað upp

Kvikmyndir traustis@24stundir. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 186 orð | 1 mynd

Verstu hringir í áraraðir

„Ég var ósköp einfaldlega að spila mína verstu hringi í áraraðir,“ segir Sigurpáll Geir Sveinsson kylfingur, en hann átti vægast sagt dapra innkomu á fyrsta mótinu í Kaupþingsmótaröðinni sem fram fór á Hellu. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 14 orð | 1 mynd

Vikið frá störfum vegna ofbeldis

Lögreglumanni hefur verið vikið frá störfum tímabundið fyrir að beita ungling ofbeldi við... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Vildu raunhæfa mynd

Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vestfjörðum hefur gert samkomulag við tvær hreyfihamlaðar konur, þær Elmu Guðmundsdóttur og Örnu Sigríði Albertsdóttur, um að gera úttekt á aðgengismálum fyrir hreyfihamlaða og aðra með skerta hreyfigetu á Ísafirði. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 18 orð

Viljandi vond Break-dans grínmynd

Gagnrýnandi blaðsins er viss um að Kickin'it Old School sé viljandi vond, en var samt ekkert sérstaklega... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Þykknar upp sunnan- og austantil

Hæg austlæg eða breytileg átt, bjart með köflum, en þykknar upp með dálítilli rigningu sunnan- og austanlands síðdegis. Hiti víða 10 til 18 stig, en svalara á... Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Þyrlan sótti slasaðar mæðgur

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF Líf, sótti slasaðar mæðgur á Hvolsvöll í gær eftir fjórhjólaslys í Mýrdal. Svo virðist sem þær hafi lent undir hjólinu þegar það valt. Meira
28. maí 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Ævintýralegar vatnaliljur

„Vatnaliljur eru vandmeðfarnar jurtir,“ segir Steinunn Reynisdóttir, garðyrkjufræðingur í Garðheimum. „Þær þurfa að vera úti allan ársins hring og tjörnin má alls ekki frjósa til botns því þá deyja þær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.