Greinar þriðjudaginn 3. júní 2008

Fréttir

3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 366 orð

24 ónothæf hús girt af

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HEILDARFJÖLDI húsa sem talin eru óíbúðarhæf eða ónothæf vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi er nú komin í 24. Þau hús sem mest skemmdust eru mörg komin nokkuð til ára sinna. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

25 gætu keppt í Peking

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is 21 ÍSLENSKUR íþróttamaður hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Peking í Kína í sumar. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

30 milljóna starfslok

Ekki var gerður starfslokasamningur við Guðmund Þóroddsson heldur samkomulag um að fara eftir ráðningarsamningi sem gerður var við hann í tíð R-listans 2002. Meira
3. júní 2008 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Aðgerðin tókst vel á Kennedy

EDWARD Kennedy öldungadeilarþingmaður gekkst undir heilaskurðaðgerð í gær vegna illkynja æxlis og læknar hans sögðu að hún hefði tekist vel. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Á batavegi

FIMM ára gömul stúlka sem flutt var á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi í síðustu viku, eftir að hafa hlotið alvarlega höfuðáverka við veltu sexhjóls, er á góðri bataleið, samkvæmt upplýsingum frá lækni á Landspítalanum. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð

Áfallahjálp í skólum í Hveragerði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is RAUÐI krossinn hefur skipulagt fræðslu um áfallahjálp og áfallastreitu barna og unglinga í kjölfar jarðskjálfta. Í gær voru haldin fræðsluerindi fyrir starfsfólk skólanna í Hveragerði. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Álftin fær sér kríu

„ÉG kem ekki til með að sjá þetta aftur,“ segir Guðbjörn Magnússon sem rak upp stór augu þegar honum varð litið á tjörn rétt hjá Ólafsvík. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Bakka bílum á stuðlabergið

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞEGAR krökkt er af bílum á bílastæðunum við Smáralind hafa bifreiðaeigendur orðið fyrir tjóni þegar þeir aka utan í stuðlabergsstólpa sem stillt hefur verið upp á umferðareyjum við lóð verslunarmiðstöðvarinnar. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 2319 orð | 1 mynd

„Breyttum blaðinu úr málgagni hinna ráðandi afla í málsvara almannahagsmuna“

Eftir Styrmi Gunnarsson Góðir vinir og samstarfsmenn N ú lýkur vegferð, sem hófst síðla vetrar árið 1965 ofarlega á Skólavörðustíg í bifreið Eyjólfs Konráðs Jónssonar, sem þá var einn af þremur ritstjórum Morgunblaðsins. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð

„Hungraðir“ í íslenska hvalkjötið

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ERLENDIR fjölmiðlar sýndu nýtilkomnum útflutningi Íslendinga á hvalkjöti nokkurn áhuga í gær, en kjöt af sjö langreyðum sem veiddust árið 2006 hefur verið selt til Japans. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

„Margir heitir dagar og spretta er mikil“

Akureyri | Fyrsti sláttur sumarsins fór fram við Hvamm í Eyjafirði gær og litu Ólafur Vagnsson landbúnaðarráðunautur og Bjarni E. Guðleifsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands, á túnið og sprettuna áður en sláttur hófst. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Bensínhákar óseljanlegir?

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is RUNÓLFUR Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að upptaka kolefnisskatts á bílaeldsneyti geti gert eyðslufreka bíla nánast óseljanlega, nema verðið á þeim verði lækkað mikið. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Biðlisti í bæjarvinnuna

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is UMSÓKNUM 17-18 ára unglinga um sumarvinnu hjá sveitarfélögunum hefur fjölgað töluvert í ár. Biðlistar eru lengri en áður og hafa Hafnarfjarðarbær og Reykjavíkurborg t.d. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

Breytt uppröðun efnis

Uppröðun og framsetning efnis í Morgunblaðinu tekur nokkrum breytingum í dag. Mestar breytingar sjá lesendur væntanlega í fleiri fréttaskýringum og markvissari notkun ljósmynda og skýringarmynda. Meira
3. júní 2008 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Börnin aftur heim

Washington. AFP. | Yfir 400 börn, sem tekin voru úr höndum foreldra í sértrúarhópi í Texas fyrir tveimur mánuðum, verða send aftur heim til sín. Meira
3. júní 2008 | Erlendar fréttir | 131 orð

Enga pólitík á ÓL í Kína

Beijing. AP. | Skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Beijing í ágúst birti í gær á heimasíðu sinni níu blaðsíðna skjal með upplýsingum um kínversk lög fyrir erlenda þátttakendur og áhorfendur. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Fasteignasalar sameinast til sóknar

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is EIGNAMIÐLUN og Fasteignasala Mosfellsbæjar hafa sameinazt undir nafninu Eignamiðlun. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fíflarnir á Snorrabraut bíða örlaga sinna

Þótt fíflarnir standi keikir á umferðareyjunni á Snorrabraut mega þeir sín lítils gegn 1.200 manna her sumarstarfsmanna borgarinnar, sem nú er byrjaður að láta sjá sig á götunum. Meira
3. júní 2008 | Erlendar fréttir | 283 orð

Fljótandi fangelsi?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BANDARÍSK herskip hafa verið notuð sem fljótandi fangelsi fyrir menn sem teknir hafa verið í stríðinu gegn hryðjuverkum, að sögn mannréttindasamtakanna Reprieve. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Flúðu eftir rúðubrot

TVEIR menn komust undan á flótta eftir að hafa brotið tvær rúður í verslun á Laugaveginum í gær. Maður nokkur sá til skemmdarvarganna og truflaði þá við iðju sína. Kom styggð að þeim og létu þeir sig hverfa. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Frammistaðan sögð hneyksli

„EKKI er hægt að segja að þessir tónleikar hafi verið einn af hápunktum listahátíðarinnar. Ónei, ónei,“ skrifar Jónas Sen tónlistargagnrýnandi í umsögn sinni um söngtónleika Denyce Graves. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Framseldur til Póllands

PÓLVERJI sem grunaður er um mannrán, morð og aðild að skipulögðum glæpasamtökum í Póllandi var í gær framseldur til Póllands. Dómsmálaráðherra ákvað að verða við framsalsbeiðni pólskra yfirvalda í apríl og staðfesti Hæstiréttur þá ákvörðun. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 902 orð | 6 myndir

Gjörbreytt skattheimta af bílum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is KOLEFNISSKATTUR verður lagður á bensín og dísilolíu verði farið að tillögum starfshóps fjármálaráðherra, sem kynntar voru í gær. Skatturinn yrði 5,57 kr. á lítra af bensíni og 6,45 kr. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Hanna grásleppusafn

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

Hlýjasti maí í áratugi

NÝLIÐINN maímánuður var sá hlýjasti í ár og áratugi, að því er fram kemur á bloggsíðu Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Í Reykjavík var maí sá hlýjasti í 48 ár og á Akureyri hefur ekki verið hlýrra í maí í 17 ár. Meira
3. júní 2008 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Hryðjuverk við sendiráð Dana í Íslamabad

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Hugsa sitt í erli dagsins

BÆJARLÍFIÐ í öllum sínum margbreytileika getur birst eina örskotsstund í gluggum verslana sem endurspegla ólík svipbrigði og manngerðir á degi hverjum. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Hver ber ábyrgð á „stærsta klúðrinu“?

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Tímasetningin,“ segir Guðmundur Þóroddsson aðspurður um tilefni samkomulags „að frumkvæði OR“ um að hann léti af störfum sem forstjóri eftir að hafa verið í leyfi og gegnt stöðu forstjóra REI. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

ÍE hafði frumkvæði að rannsókn

VEGNA frétta af verðlaunum sem veitt voru Kára Stefánssyni og Friðberti Jónassyni, af heimssamtökum um augnsjúkdóminn gláku, í Berlín í gær telur Íslensk erfðagreining rétt að eftirfarandi komi fram. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Jafnáríðandi og reykskynjarinn

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is EKKI er skylda að hafa gasskynjara þar sem gas er notað, t.d. í húsbílum, fellihýsum og sumarbústöðum. Ólafur R. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 3 myndir

Kría sníkti sér far með álft

Sallaróleg álft setti sig í hlutverk samgöngutækis við bæjarmörk Ólafsvíkur í gær og sá sem fékk að njóta fríðindanna var annar fiðurfénaður; kría. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Læra íslensku í eldhúsinu

MATUR er mikilvægur hluti menningar sérhvers lands. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Myndavélarnar á loft!

ÁRLEG ljósmyndasamkeppni mbl.is hefst í dag í samstarfi við Nýherja. Keppnin fer þannig fram að þátttakendur senda myndir inn í gegnum vefsíðu. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð

Nennum ekki að vinna með pólitíkusum

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Hætta skapast á atgervisflótta frá Orkuveitu Reykjavíkur ef stefna í málefnum fyrirtækisins skýrist ekki. Heyra má á starfsmönnum að þeir hafi fengið nóg af afskiptum stjórnmálamanna. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Nýtt 800 metra sprungubelti

NÝ sprunga myndaðist í Reykjafjalli ofan Hveragerðis í jarðskjálftunum fyrir síðustu helgi. Hið nýja sprungusvæði er um 800 metra langt. Tveggja metra jarðsig hefur víða orðið og allt að þriggja metra breiðar sprungur opnast. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Nýtt fólk með nýjum ritstjóra

Ólafur Þ. Stephensen tók í gær við ritstjórn Morgunblaðsins af Styrmi Gunnarssyni, sem gegnt hefur starfi ritstjóra frá árinu 1972. Nýjum ritstjóra fylgja mannabreytingar í ýmsum stjórnunarstörfum á ritstjórninni. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ráðlagt að borða skordýr

Ráðlagt að borða skordýr Skordýr á borð við engisprettur eru holl og hvetja ætti Vesturlandabúa til að borða meira af þeim, að sögn vísindamanna. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 798 orð | 4 myndir

Reynsla Breta víti til varnaðar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

Sló með steini og stakk í bakið

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt 18 ára pilt í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás en hann sló mann í hnakkann með steini og stakk hann í bakið með brotnum flöskustúti. Atburðurinn átti sér stað í Vestmannaeyjum í október 2007. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Sofandi í öndunarvél

DRENGURINN sem brenndist í sprengingu í húsbíl í Grindavík á föstudagskvöldið er enn þungt haldinn. Honum er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Stórt og stækkar enn

ÞEGAR framkvæmdum lýkur á nýju bílastæðahúsi við Smáralind við turn norðanmegin við bygginguna verða bílastæði til taks fyrir rúmlega 3.000 bíla viðskiptavina. Í dag eru bílastæðin í kringum 2. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Svað í skálarústunum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Þjórsárdalur | Gólf skálarústanna á Stöng í Þjórsárdal koma óvenjuilla undan vetri. Fremri skálinn er eins og svað yfir að líta og steinarnir í eldstæðunum eru flestir komnir á hliðina. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Um 500 lítrar flæddu yfir gólfin

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Hveragerði | Margt getur farið úrskeiðis í náttúruhamförum. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Útgáfustefna Morgunblaðsins

Morgunblaðið er áreiðanlegt, skemmtilegt og lipurt ritað fréttablað. Morgunblaðið leggur áherslu á að vera í forystu í fréttaflutningi og fréttaskýringum af öllum sviðum þjóðlífs á Íslandi og af alþjóðavettvangi. Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Vissi fyrst í gær að vatnið væri mengað

„ÉG vissi það ekki fyrr en í dag [gær] að ég ætti að sjóða allt vatnið eða sækja mér vatn til Rauða krossins,“ segir íbúi í Hveragerði sem gagnrýnir að bæjarbúar hafi ekki verið varaðir nægjanlega við því að vatn þeirra væri ekki... Meira
3. júní 2008 | Innlendar fréttir | 185 orð

Öflugasti eftirskjálftinn reið yfir

ÖFLUGASTI eftirskjálfti sem mælst hefur í kjölfar Suðurlandsskjálftanna varð í gærkvöldi kl. 18:31 í Hjallahverfi, skammt sunnan undir Hellisheiðarbrún, en hann olli hvorki tjóni né meiðslum á fólki. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2008 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Hvalveiðar og Öryggisráðið

Hvalur hf. hefur selt 60 tonn af hvalkjöti til Japans af sjö langreyðum sem veiddust árið 2006 og var hvalkjötið sent þangað austur flugleiðis. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf. Meira
3. júní 2008 | Leiðarar | 724 orð

Starf Styrmis

Styrmir Gunnarsson lét í gær af starfi ritstjóra Morgunblaðsins, nákvæmlega 43 árum eftir að hann hóf störf á blaðinu nýútskrifaður lögfræðingur hinn 2. júní 1965. Meira

Menning

3. júní 2008 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

50 Cent sakaður um íkveikju

RAPPARINN bandaríski sem kallar sig 50 Cent, en heitir með réttu Curtis Jackson, hefur verið ásakaður um að reyna að brenna son sinn og barnsmóður inni. Meira
3. júní 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Ástir og átök Gasparínu í Salnum

SÖNGKONAN fagra Gasparína þarf sökum fátæktar að þiggja uppihald og gjafir frá Don Pelagio. Til sögunnar koma hin ráðríka Appolína og Don Ettore sem keppir við Don Pelagio um hylli Gasparínu og fer þá allt á flug. Meira
3. júní 2008 | Kvikmyndir | 282 orð | 1 mynd

Barnamynd fyrir fullorðna

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is BALDVIN Z er ungur leikstjóri sem vakti athygli fyrir óvenjulegt Evróvisjónmyndband þessa árs sem átti vafalítið sinn þátt í velgengni Eurobandsins í Belgrad. Meira
3. júní 2008 | Tónlist | 863 orð | 2 myndir

„Pabbi er meiri tenór“

* Baldur Tumi: Söngurinn þroskar fólk og gaman er að vera partur af stóru hljóðfæri * Kolbeinn Tumi: Ég hef alltaf farið til að hlutsta, þótt það hafi verið gegn mínum vilja. Meira
3. júní 2008 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

David Gilmour hafnað

GÍTARLEIKARI Pink Floyd, David Gilmour, var spenntur fyrir því að leika á Glastonbury-tónlistarhátíðinni í sumar en samkvæmt dagblaðinu The Sun sagðist framkvæmdastjóri hátíðarinnar ekki hafa áhuga á honum. Meira
3. júní 2008 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Fjórir naglar Bubba hjá Vodafone

NÝJASTA plata Bubba Morthens, Fjórir naglar , er væntanleg í verslanir miðvikudaginn 11. júní. Þrjú ár eru liðin frá því að Bubbi gaf síðast út sólóplötu og er því ekki laust við að Bubba-aðdáendur séu orðnir nokkuð óþreyjufullir. Meira
3. júní 2008 | Hugvísindi | 75 orð | 1 mynd

Forvitnilegir hversdagsmunir og djásn

FORLÁTA söðulklæði, sjaldséðar þvottaklemmur og gríðarstór askur eru meðal þess sem berja má augum á sýningunni Yfir hafið og heim. Sýningin verður opnuð í Þjóðminjasafninu á fimmtudag, í Bogasalnum. Meira
3. júní 2008 | Tónlist | 135 orð | 2 myndir

GusGus og Guetta í Höllinni

SEGJA má að dansað verði inn í Lýðveldisdaginn næstkomandi mánudag þegar Laugardalshöllinni verður breytt í stóran skemmtistað. Meira
3. júní 2008 | Menningarlíf | 284 orð | 2 myndir

Hetjusögusímaskrá

Ritdómur um símaskrána? Vafalaust tímamót í annars ýtarlegri bókmenntaumfjöllun Morgunblaðsins. En símaskráin 2008 er líka engin venjuleg símaskrá. Meira
3. júní 2008 | Tónlist | 295 orð | 1 mynd

Hljómar hafa þagnað

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA var bara rétta augnablikið, og okkur þótti gott að ljúka þessu hérna, enda táknrænt,“ segir Gunnar Þórðarson, gítarleikari Hljóma, en sveitin hélt sína síðustu tónleika á laugardaginn. Meira
3. júní 2008 | Tónlist | 387 orð | 1 mynd

Hneyksli á Listahátíð

Denyce Graves mezzósópran og David Triestram píanóleikari fluttu tónlist eftir Handel, Saint–Saens, Brahms, Copland, Montsalvatge og fleiri. Sunnudagur 1. júní. Meira
3. júní 2008 | Tónlist | 517 orð | 3 myndir

Iceland Airwaves borgið?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „MÖNNUM var pínulítið brugðið yfir þeim yfirlýsingum sem voru í blaðinu um að hátíðin væri í hættu,“ segir Þorsteinn Stephensen, eigandi Hr. Örlygs sem á og rekur Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. Meira
3. júní 2008 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Knightley flytur nær Friend

LEIKKONAN Kiera Knightley hyggst flytja til Frakklands. Ástæðan mun vera sú að hún vill vera nærri unnusta sínum, leikaranum Rupert Friend, sem dvelur í Frakklandi og leikur í kvikmynd ásamt Michelle Pfeiffer. Meira
3. júní 2008 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

McCartney kynnir kærustuna

SIR Paul McCartney var hylltur af sveitungum sínum í Liverpool þegar hann tróð upp á Anfield-leikvanginum í fyrrakvöld, á Liverpool Sound -tónleikunum. Meira
3. júní 2008 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Myndir af öldruðu fólki á förnum vegi

LJÓSMYNDIR af öldruðum Hafnfirðingum þekja nú veggi Hafnarborgar, en þar stendur yfir sýning á ljósmyndum Árna Gunnlaugssonar. Meira
3. júní 2008 | Bókmenntir | 140 orð | 1 mynd

Óttast Kindle

Á SUNNUDAG lauk stærstu bókakaupstefnu Bandaríkjanna, sem haldin er árlega í Los Angeles. Meira
3. júní 2008 | Tónlist | 238 orð

Rokk og dramatík í eina sæng

EFTIR AÐ hafa gengið með þann draum í maganum í mörg ár að gefa út sólóplötu lét Hlynur Ben loksins verða af því en Telling Tales kom út á snemma á þessu ári. Meira
3. júní 2008 | Fólk í fréttum | 322 orð | 2 myndir

Sigur Rós hafnaði samstarfi við Ólaf Elíasson

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SIGUR Rós gefur út nýja plötu, Með suð í eyrum við spilum endalaust , 23. júní næstkomandi. Meira
3. júní 2008 | Fólk í fréttum | 549 orð | 1 mynd

Slasaðist í stórfiskaleik

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is HVERT áfallið á fætur öðru dynur nú yfir hljómsveitina Reykjavík! Meira
3. júní 2008 | Tónlist | 421 orð | 1 mynd

Snurfus í eigin brjálæði

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EINN af óvæntari en um leið gleðilegri útvarpssmellum síðasta misseris er lagið „Kalin slóð“ með hljómsveitinni Múgsefjun. Meira
3. júní 2008 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Stjörnur BBC vel launaðar

SPURT hefur verið um launakjör starfsmanna Ríkisútvarpsins hér, eftir að því var breytt í hlutafélag. Í Bretlandi velta fjölmiðlar þessa dagana fyrir sér launakjörum þáttastjórnenda og leikara hjá BBC. Meira
3. júní 2008 | Kvikmyndir | 238 orð | 2 myndir

Stúlkurnar í Beðmálum koma sterkar inn

VINKONURNAR fjórar, sem hafa bætt ákveðnum börum og fótsnyrtistofum inn í skoðunarferðir þeirra sem stíga í fyrsta sinn fæti á Manhattan-eyju, komu af krafti inn í íslensk kvikmyndahús um helgina. Meira
3. júní 2008 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Sögupersóna lifnar

Því fylgir sérstaklega ljúf tilfinning að sjá söguersónuna Jane Eyre lifna svo fallega á skjánum í samnefndum framhaldsmyndaflokki sem RÚV sýnir á sunnudagskvöldum. Meira
3. júní 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Tatum sleppt úr tukthúsinu

MARGIR minnast hnátunnar sem vann Óskarsverðlaun yngst allra árið 1973 fyrir kvikmyndina Paper Moon. Tatum O'Neal var ekki eins glaðleg og þegar hún tók við Óskarnum níu ára gömul, þegar hún kom út úr réttarsal í New York í gær. Meira
3. júní 2008 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Tími kominn til að endurskoða Airwaves

* Eins og lesa má um í frétt hér á næstu síðu virðast borgaryfirvöld og Icelandair hafa í hyggju að auka stuðning sinn við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Meira
3. júní 2008 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Vinningshafi gaf vinninginn

Pólýfónfélagið minnist þess um þessar mundir að nú eru 50 ár liðin frá stofnun Pólýfónkórsins. Stofnandi kórsins og kórstjóri var Ingólfur Guðbrandsson. Meira
3. júní 2008 | Kvikmyndir | 154 orð | 8 myndir

Öðruvísi verðlaun

MTV-kvikmyndaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Meira

Umræðan

3. júní 2008 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Bobby Fischer sterkasti skák-maður allra tíma

Erlingur Þorsteinsson skrifar um skák: "Ferill Kasparovs er glæsilegri en svo að hann þurfi á því að halda að svona aðferðir séu notaðar til að telja hann betri en Fischer..." Meira
3. júní 2008 | Blogg | 87 orð | 1 mynd

Hvalkjöt fyrir alla

Guðrún Sæmundsdóttir | 2. júní Ég legg til að prófað verði að þurrka hvalkjöt eins og harðfisk og þróa úr því mat sem við Íslendingar gefum til ýmissa hamfarasvæða í heiminum. Meira
3. júní 2008 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Hvenær vorar í skógrækt á Íslandi?

Sigvaldi Ásgeirsson skrifar um mikilvægi skógræktar: "Fjálglega er talað um nauðsyn þess að bregðast við losun gróðurhúsalofttegunda. Umhverfisráðherra talar hins vegar lítið um bindingu kolefnis." Meira
3. júní 2008 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Ingólfstorg í uppnámi

Helgi Þorláksson andmælir fyrirhuguðum áformum um niðurrif húsa við Ingólfstorg: "Ingólfstorg er í uppnámi vegna tillögu um niðurrif, tilfærslu húsa og mikla nýbyggingu." Meira
3. júní 2008 | Blogg | 154 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 2. júní Merkur ritstjóri lætur af störfum Styrmir...

Jón Magnússon | 2. júní Merkur ritstjóri lætur af störfum Styrmir Gunnarsson er tvímælalaust einn merkasti ritstjóri og blaðamaður sem við höfum átt. Meira
3. júní 2008 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Nýtt ævintýri um augastein

Jóhannes Kári Kristinsson fjallar um augasteinsaðgerðir: "Nýju gerviaugasteinarnir, sem við köllum „margbrotnar linsur“, eru þeirrar náttúru að viðkomandi getur séð skýrt í fjarska en einnig lesið án glerja." Meira
3. júní 2008 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Gísli Vilhjálmsson skrifar um tannréttingar barna: "Það eina sem ráðuneytið þarf að gera er að fylgja verðlagi í landinu og leiðrétta endurgreiðsluskrá ráðherra sem ekki hefur verið hækkuð í áraraðir" Meira
3. júní 2008 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Ransu | 2. júní Vafasöm list Það var heilmikil frétt um daginn þegar...

Ransu | 2. júní Vafasöm list Það var heilmikil frétt um daginn þegar ljósmyndasýning Ástralans Bills Hensens var stöðvuð í Sydney, en myndirnar sýndu nakta líkama 12 og 13 ára drengja og stúlkna. Meira
3. júní 2008 | Blogg | 87 orð | 1 mynd

Sigurður Hreiðar | 2. júní Að láta féfletta sig ... Að þessu sinni ætla...

Sigurður Hreiðar | 2. júní Að láta féfletta sig ... Að þessu sinni ætla ég að sýna ykkur dæmi um löglegt rán um hábjartan dag – og hvernig maður lætur féfletta sig án þess að drepa tittling. Meira
3. júní 2008 | Velvakandi | 292 orð | 1 mynd

Velvakandi

Óvenjuleg veisla KONAN mín, Guðrún Sigríður Geirsdóttir, hélt upp á afmælið sitt þar sem hún var sjötug á dögunum. Veislan átti að fara fram á Hótel Örk 29. maí. Meira
3. júní 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Viðar Helgi Guðjohnsen | 2. júní ,,Utanríkisráðherra óttast að atkvæði...

Viðar Helgi Guðjohnsen | 2. júní ,,Utanríkisráðherra óttast að atkvæði til setu í öryggisráðinu tapist vegna þess að Íslendingar veiða 40 hrefnur. Meira
3. júní 2008 | Aðsent efni | 1027 orð | 1 mynd

Það er okkar að skrifa söguna

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Íslendingar bera nú í fyrsta sinn sjálfstæða ábyrgð á eigin öryggi og vörnum." Meira
3. júní 2008 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Þeir sneru bökum saman

Ég er forfallin áhugamanneskja um handbolta íslenska karlalandsliðsins – strákanna okkar. Meira

Minningargreinar

3. júní 2008 | Minningargreinar | 3298 orð | 1 mynd

Guðmundur Arason

Guðmundur Arason fæddist á Heylæk í Fljótshlíð 17. mars 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ari Magnússon sjómaður og útgerðarmaður í Reykjavík, f. á Heylæk í Fljótshlíð 1.9. 1890, d. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2008 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Jón Bjarni Þórðarson

Jón Bjarni Þórðarson fæddist á Akranesi 19. febrúar 1932. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Bjarnason kaupmaður, f. 25.5. 1901, d. 11.3. 1972 og Guðrún Jónsdóttir, f. 26.6. 1906, d. 16.12. 1992. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2008 | Minningargreinar | 1550 orð | 1 mynd

Kristján Ingi Bragason

Kristján Ingi Bragason fæddist í Reykjavík 19. janúar 1962. Hann lést á heimili móður sinnar í Gullsmára 7 í Kópavogi 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir sjúkraliði, f. 28.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Aðskilnaður ekki talinn töfralausn

BJÖRGVIN G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, segir erfitt að taka afstöðu til hugmynda um aðskilnað á starfsemi viðskiptabanka og fjárfestingabanka að óathuguðu máli. Hagfræðingurinn Robert Z. Meira
3. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 1 mynd

Á Seðlabanki að ákvarða veðhlutföll?

Eftir Guðmund Sverri Þór og Halldóru Þórsdóttur TIL þess að koma í veg fyrir að bólur af þeirri gerð sem þöndust út á hérlendum fasteignamarkaði undanfarin ár myndist á ný mættu stjórnvöld íhuga að færa Seðlabanka Íslands reglugerðarvald til þess að... Meira
3. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Erfið vika í vændum hjá breskum bönkum

HLUTABRÉF breska bankans Bradford & Bingley hrundu um fjórðung í gær þegar bankinn tilkynnti endurskoðun á útgáfu nýs hlutafjár og nýjan 23% hluthafa, Texas Pacific Group Capital, sem kaupir hlutafé að verðmæti 324,9 milljónir punda. Meira
3. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Fleiri fasteignir í maílok

ÞINGLÝSTIR kaupsamningar á höfuðborgarsvæðinu voru 77 talsins í nýliðinni viku, 23. til 29. maí, samkvæmt tölum frá Fasteignamati ríkisins. Frá því eftir páska hefur meðaltalið verið 64 samningar á viku. Meira
3. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Hættir í Hafnarfirði

VERSLUN Hans Petersen í Firðinum, Hafnarfirði, hefur verið lokað og móttaka þaðan, þ.m.t. ósóttar vinnslur, flust í Farsímalagerinn Smáralind. Þetta er meðal hagræðinga hjá HP Farsímalagernum ehf. í kjölfar mikils samdráttar í sölu. Meira
3. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Stefna ekki á skráningu

WORLD Class Seagull International hefur bæst á First North markað Nasdaq OMX, sem rekur m.a. kauphöllina hér á landi. Meira
3. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Vilja ný lög um sjóði

BRÁTT lýkur sögu lokaðra fjárfestingasjóða sem starfa utan lögfestra fjárfestingareglna. Þetta er mat meirihluta utan ríkisstjórnarinnar á danska þinginu, sem þrýstir á ríkisstjórnina að leggja til ESB reglur um fjárfestingasjóði, fyrir 1. október nk. Meira
3. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Vísitalan niður um 1%

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar lækkaði um 1% í gær og hefur nú lækkað um 25,6% frá áramótum . Bréf Straums-Burðaráss lækkuðu um 2,2% en þó nokkrar lækkanir voru einnig á aðallista utan vísitölu, s.s. Meira

Daglegt líf

3. júní 2008 | Daglegt líf | 246 orð

Af Sigurði með kútinn

Björn Ingólfsson á Grenivík gerði limru um það sem getur gerst á sjómannadaginn: Þeir eru komnir í kippinn, klárir og upp á þeim typpin, af glösum og stút þegar stungið er út þeir velta út um hvappinn og hvippinn. Meira
3. júní 2008 | Daglegt líf | 788 orð | 2 myndir

„Ég heyri mus...“ sagði kennarinn

Latína er kannski ekki það fyrsta sem kemur í hugann sem skemmtilegt tómstundagaman, en hún er það sannarlega hjá þremur fornvinkonum sem Fríða Björnsdóttir heimsótti. Meira
3. júní 2008 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

„Yfirbókuð“ börn ná ekki að leika sér

SKÓLI, píanótími, fótboltaæfing... Er hver mínúta skipulögð hjá barninu þínu? Hefur það kannski engan tíma til að leika sér? Meira
3. júní 2008 | Daglegt líf | 570 orð | 8 myndir

Breytti því hvernig konur klæða sig

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Chanel gaf konum frelsi. [Yves] Saint Laurent veitti þeim völd,“ sagði Pierre Berge, í viðtali við France-Info útvarpsstöðina í kjölfar láts þessa gamla vinar síns og viðskiptafélaga á sunnudag. Meira
3. júní 2008 | Daglegt líf | 227 orð | 1 mynd

Fleiri börn – færri tennur

BANDARÍSK rannsókn bendir til þess að hvert barn sem kona fæðir geti kostað hana eina eða fleiri tönn. Eftir því sem börnin verða fleiri missa mæðurnar fleiri tennur. Þetta kemur fram á vefmiðli Reuters . Meira
3. júní 2008 | Daglegt líf | 470 orð | 2 myndir

Grundarfjörður

Uppskerutími skólastarfsins er á vorin. Hver skóli hefur sína siði og venjur við útskrift og skólalok. Meira

Fastir þættir

3. júní 2008 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ára

Rútur Pálsson, Skíðbakka, verður fimmtugur 5. júní. Í tilefni afmælisins býður Rútur og fjölskylda vinum og vandamönnum að samgleðjast með þeim í Gunnarshólma laugardaginn 7. júní frá kl. 20. Tjaldsvæði er á... Meira
3. júní 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Akranes Axel Frey Gíslasyni og Tinnu Ósk Grímarsdóttur, Reynigrund 42...

Akranes Axel Frey Gíslasyni og Tinnu Ósk Grímarsdóttur, Reynigrund 42, Akranesi, fæddist dóttir, Díana Rós, 10. mars kl. 2.15. Hún vó 3325 g og var 50 cm... Meira
3. júní 2008 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leiðin heim. Norður &spade;ÁKDG876 &heart;ÁD3 ⋄-- &klubs;DG4 Vestur Austur &spade;109 &spade;432 &heart;K862 &heart;75 ⋄K107 ⋄G96432 &klubs;Á1087 &klubs;52 Suður &spade;5 &heart;G1094 ⋄ÁD85 &klubs;K973 Suður spilar 6G. Meira
3. júní 2008 | Fastir þættir | 694 orð | 1 mynd

Guðmundur Kjartansson Skákskólameistari

30. maí – 1. júní 2008 Meira
3. júní 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

María Sól Kristjánsdóttir og Þóra María Sigurjónsdóttir frá Mosfellsbæ voru með tombólu fyrir utan Bónus-verslun og söfnuðu 5.764 kr. fyrir Rauða Kross... Meira
3. júní 2008 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Hrísey Díönu Björgu Sveinbjörnsdóttur og Hermanni Jóni Erlingssyni...

Hrísey Díönu Björgu Sveinbjörnsdóttur og Hermanni Jóni Erlingssyni fæddust tvíburadæturnar Viktoría Líf og Tara Naomí hinn 6. maí kl. 9.06 og 9.07. Þær vógu 2755 g og 2605 g og voru báðar 47 cm langar. Meira
3. júní 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
3. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Fjólu Hauksdóttur og Jóni Inga Ólafssyni, Frostafold 12...

Reykjavík Fjólu Hauksdóttur og Jóni Inga Ólafssyni, Frostafold 12, fæddist sonur, Haukur Óli, 23. mars kl. 20.44. Hann vó 16 merkur og var 54,5 cm... Meira
3. júní 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Stefáni Hjaltalín og Elínu Hrönn Káradóttur, Lækjargötu 26...

Reykjavík Stefáni Hjaltalín og Elínu Hrönn Káradóttur, Lækjargötu 26, Hafnarfirði, fæddist sonur 22. apríl kl. 23.28. Hann vó 14 merkur (3505 g) og var 52 cm... Meira
3. júní 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Örnu Bech og Hrólfi Pétri Eggerz, Þverholti 15, fæddist...

Reykjavík Örnu Bech og Hrólfi Pétri Eggerz, Þverholti 15, fæddist dóttir, Sólveig Eggerz Bech, 29. mars kl. 5.50. Hún vó 3595 g og var 51 cm... Meira
3. júní 2008 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O–O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O–O 9. d4 Bg4 10. d5 Ra5 11. Bc2 c6 12. h3 Bc8 13. dxc6 Dc7 14. Rbd2 Dxc6 15. a4 Bb7 16. Rf1 Rc4 17. Rg3 g6 18. Bd3 Hfc8 19. De2 bxa4 20. Bg5 Rb6 21. Rh4 Kf8 22. Meira
3. júní 2008 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Um efnið, tímann og rúmið

VAFALAUST verður fjölmennt í 85 ára afmæli rithöfundarins þekkta Gunnars Dal á morgun. Hann fæddist í Syðsta-Hvammi í Vestur-Húnavatnssýslu 4. júní árið 1923. Aðspurður hvernig hann hyggist eyða afmælisdeginum segir Gunnar hlæjandi. Meira
3. júní 2008 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverjiskrifar

Sonur Víkverja hélt með fermingarpeningana sína sem leið lá í Kringluna á dögunum til að kaupa sér gallabuxur og bol fyrir mikið ball sem fara átti fram á vegum félagsmiðstöðvarinnar í hverfinu um kvöldið. Meira
3. júní 2008 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá ...

3. júní 1932 Ríkisstjórn Ásgeirs Ásgeirssonar tók við völdum. Ásgeir var þá 38 ára gamall, þingmaður Framsóknarflokksins. 3. júní 1937 Flugfélag Akureyrar var stofnað. Meira

Íþróttir

3. júní 2008 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Aaron fór á kostum gegn meisturunum

KANTMAÐURINN ungi hjá HK, Aaron Palomares., fór á kostum gegn Íslandsmeisturum Vals og lagði upp mörkin þrjú fyrir Iddi Alkhag með hnitmiðuðum sendingum. Meira
3. júní 2008 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

„Fannst ég vera ferskur“

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is „ÉG var bara í fínu standi í þessum leik. Meira
3. júní 2008 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

„Hugur okkar stefndi einfa ldlega á toppsætið“

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is „Hugur okkar stefndi einfaldlega á toppsætið fyrir leikinn og ég held að liðið hafi sýnt það vel í kvöld að það vildi fara á toppinn, sem við og gerðum. Meira
3. júní 2008 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

„Kasta í okkur smáhlutum og hrækja inn á völlinn“

„Ítalska úrvalsdeildin í körfubolta er kannski aðeins lengra frá Íslendingum en margar aðrar deildir í Evrópu en þetta sem við erum að fara í er stórt dæmi. Meira
3. júní 2008 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

„Léttir að fá fyrstu stigin“

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
3. júní 2008 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

„Mitt hlutverk að skora“

Stuðningsmenn KR hafa á undanförnum vikum haft áhyggjur af heilsufari liðsins eftir þrjá tapleiki í röð í Landsbankadeildinni. Tíðindi gærkvöldsins eru að „sjúklingurinn“ er að hressast eftir 2:0-sigur gegn spræku liði Fram. Guðjón Baldvinsson og Björgólfur Takefusa skoruðu mörk KR. Meira
3. júní 2008 | Íþróttir | 117 orð

Dregið verður í riðla fyrir ÓL í Peking í Kína hinn 16. júní

ÞJÓÐUNUM tólf sem taka þátt í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking í sumar hefur verið skipt niður í styrkleikahópa en dregið verður í riðla þann 16. júní. Það eina sem er öruggt er að Ísland verður ekki í riðli með Spáni. Meira
3. júní 2008 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

FH á kunnuglegar slóðir

FH-ingar tylltu sér í toppsæti Landsbankadeildarinnar með öruggum útisigri á Grindvíkingum, 3:0. Meira
3. júní 2008 | Íþróttir | 225 orð

Fólk sport@mbl.is

Portúgalski knattspyrnuþjálfarinn José Mourinho hefur verið ráðinn þjálfari ítalska liðsins Inter Milan . Liðið tilkynnti í gær að Mourinho hefði gert þriggja ára samning. Meira
3. júní 2008 | Íþróttir | 150 orð

Knattspyrna Landsbankadeildin HK – Valur 4:2 Finnbogi Llorens 70...

Knattspyrna Landsbankadeildin HK – Valur 4:2 Finnbogi Llorens 70., Iddi Alkha 80., 84., 89., – Birkir Már Sævarsson 19., Helgi Sigurðsson 81., Grindavík – FH 0:3 Dennis M. Siim 48. – Atli Viðar Björnsson 20., 35. Meira
3. júní 2008 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

Stíflan brast með stæl

EFTIR fjóra sára tapleiki og með tíu mörk á bakinu hófu HK-menn að bíta frá sér. Og þeir gerðu það svo um munaði þegar þeir lögðu Íslandsmeistara Vals að velli, 4:2, í Kópavoginum í gærkvöldi. Meira

Annað

3. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

33% munur á Tóbakshorni

Neytendasamtökin könnuðu verð á sumarblómum, kannað var hvað kostaði eitt stykki Tóbakshorn. Verðmunur er nokkur eða 33% sem er 175 króna munur, þar sem Garðyrkjustöð Ingibjargar kom ódýrust út en Garðheimar var dýrust. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

34 sagt upp í Borgarbyggð

Jón Pétursson, stjórnarformaður byggingafyrirtækisins Ans ehf. í Borgarbyggð, vonast til að hægt verði að endurráða sem flesta af þeim 34 iðnaðarmönnum, trésmiðum og byggingaverkamönnum sem sagt hefur verið upp. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

400 ára afmæli Québec

Mikið verður um dýrðir í kanadísku borginni Québec í sumar þegar borgin fagnar 400 ára afmæli sínu. Meðal viðburða í tilefni afmælisins verður stærsta flugeldasýning í sögu Kanada, á miðnætti aðfaranótt 3. júlí og 100. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 450 orð | 1 mynd

Alls ekki eina stelpan í sportinu

Mótorkross nýtur sívaxandi vinsælda á Íslandi en nokkur sértilbúin svæði má finna til þeirrar iðkunar í nágrenni við Reykjavík. Það kemur skemmtilega á óvart að aukningin hefur ekki síst átt sér stað í hópi kvenna. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 335 orð | 1 mynd

Alþjóðabankinn með fé í verk REI

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Vilyrði liggur fyrir að hálfu fjármögnunarsjóðs Alþjóðabankans (IFC) um að fjármagna verkefni í Djíbútí sem Reykjavik Energy Invest (REI) hefur verið að vinna að. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 415 orð | 1 mynd

Álögur á jarðeldsneyti verða ekki lækkaðar

Geir Haarde forsætisráðherra sagði nýlega að ekkert vit væri í að lækka álögur á eldsneyti og sagðist þess í stað vilja beina fólki að öðrum orkugjöfum. Sigurður Ingi Friðleifsson hjá Orkusetri tekur undir orð forsætisráðherra. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Árás með steini og flöskustút

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi átján ára gamlan pilt í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás en pilturinn sló mann í hnakkann með steini og stakk hann í bakið með brotnum flöskustút í Vestmannaeyjum í október á síðasta ári. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Á reykingafólk að njóta mannréttinda?

Nú er ár liðið frá því að reykingabann á opinberum stöðum tók gildi. Almenn sátt ríkir um bannið, en kannanir sýna að 79% landsmanna eru ánægðir á meðan 21% þjóðarinnar er ósátt. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 57 orð

„Einhleypingar yfir 24 ára þykja undarlegir í dag, en ég held að...

„Einhleypingar yfir 24 ára þykja undarlegir í dag, en ég held að það stafi af hefðakrumpi í hausum fólks. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 249 orð | 1 mynd

„Er að verða ansi mikið safn í það heila“

„Þetta er afskaplega fjölbreytt og furðu ólíkt hvernig lífsvegurinn hefur legið og viðfangsefnin verið,“ segir Ágúst Sigurðsson en hann vinnur nú að því að taka viðtöl við prestsekkjur víða af landinu fyrir Menningarsetur á Útskálum. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Forsetahjónin heimsóttu Hafnarfjörð og mataði Ólafur Ragnar konu...

„Forsetahjónin heimsóttu Hafnarfjörð og mataði Ólafur Ragnar konu sína á tertusneið. Smá gretta kom á andlit Dorritar, en síðan bara bros, þegar hún áttaði sig á myndavélum sem voru að mynda hana. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 256 orð | 1 mynd

„Héldu að ég hefði ekkert að gera“

Margrét Hagalínsdóttir er ein þeirra kvenna sem rætt hafa við sr. Ágúst Sigurðsson um starf sitt sem prestsfrú. Margrét er fædd árið 1927 og uppalin á Höfðaströnd í Jökulfjörðum til 14 ára aldurs en þá flutti fjölskyldan til Grunnavíkur. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 396 orð | 1 mynd

„Nýtt líf hjá Viggó“

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@24stundir.is Veikasti hlekkur íslenska karlalandsliðsins í handknattleik er markvarslan. Frasi sem hefur oft farið á flug. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Beðið um hjónavígsluhlé

Dómsmálaráðherrar tíu fylkja Bandaríkjanna hafa farið þess á leit að Kalifornía bíði með að innleiða lög sem heimila hjónaband samkynhneigðra. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Beðmál í borginni fyrir ferðamenn

Frá því að Sex and the City-kvikmyndin var frumsýnd vestanhafs hefur aðsókn í skoðunarferðir tileinkaðar þáttunum aukist mjög meðal ferðamanna í New York. Ferðirnar eru ekki síst vinsælar sem hluti af gæsa- og afmælisveislum. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 234 orð | 2 myndir

Bíladagar á Akureyri

Bíladagar Bílaklúbbs Akureyrar verða haldnir dagana 14. til 17. júní. Viðburðurinn hefur verið mjög vinsæll og kemur fólk víða að til að fylgjast með. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 308 orð

Borgarbúar biðja um Hönnu Birnu

Hvenær ætlar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti sjálfstæðismanna að gefa borgarbúum svar um framtíð sína í borginni? Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Borgarsmábíll frá Mazda

Mazda er um þessar mundir að þróa borgarsmábíl sem er væntanlegur á markað árið 2010. Bíllinn verður sýndur á bifreiðasýningunni Paris Motor Show í október, en honum er ætlað að keppa við bíla á borð við Mitsubishi i, Toyota iQ og Volkswagen up! Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Bubbi Morthens er nýjungagjarn sem hann sannar í dag þegar hann verður...

Bubbi Morthens er nýjungagjarn sem hann sannar í dag þegar hann verður fyrsti íslenski tónlistarmaðurinn til þess að selja splúnkuný lög fyrst í gegnum farsímanna. Væntanleg plata hans, Fjórir naglar, kemur ekki í búðir fyrr en 11. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 256 orð

Buðust til að taka yfir verkefni REI

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Á tímabili buðumst við starfsmennirnir til þess að halda áfram með verkefnin og fjármagna þau til framtíðar og Orkuveitan ætti þá bara sinn hlut í þeim. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 330 orð | 2 myndir

Börnin með í ráðum frá upphafi

Hildur Árnadóttir ætlar að láta gamlan draum rætast og hefja nám í innanhúshönnun næsta haust. Skólinn er í Marbella á Suður-Spáni en þangað mun hún flytjast ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum og njóta lífsins í sólinni. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Depp og Kournikova í bílaþvottinn

Fyrrverandi tennisstjarnan Anna Kournikova er sú kona sem flestir karlmenn vilja sjá þrífa bílinn sinn. Johnny Depp er hins vegar sá karlmaður sem konurnar vilja helst sjá þrífa bílinn. Þetta kom fram í könnun fyrirtækisins Motorpoint. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Ekkert áfengi undir stýri

Helmingur Breta vill að lagt verði algert bann við áfengisneyslu áður en sest er undir stýri. Þetta kom fram í könnun á vefnum Motorinsurance.co.uk. Bresk stjórnvöld áætla að um 3. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Ekki bara strákasport

„Ég fékk áhuga á mótorkrossinu í fyrrasumar en ég kynntist þessu í gegnum kærastann minn,“ segir Sigríður Garðarsdóttir, rekstrarstjóri tískuverslananna Fókus og Smash. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 43 orð

Ekki skrýtið að við ynnum leikinn gegn Svíum. Svíar sendu nefnilega...

Ekki skrýtið að við ynnum leikinn gegn Svíum. Svíar sendu nefnilega pappakassa í leikinn að sögn Róberts Gunnarssonar. „Þegar við gerðum eitthvað vel, hlógum við eins og geðsjúklingar og spiluðum með hjartanu. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 48 orð

ESB afnemur refsitolla á laxi

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, hefur komist að þeirri niðurstöðu að refsitollar á norskum laxi séu ekki nauðsynlegir og verður þeim aflétt eftir um mánuð þegar ráðherraráð ESB hefur staðfest ákvörðunina, að því er norrænir fjölmiðlar greina... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 373 orð | 1 mynd

Fangelsisskip gerð út í leyni

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Föngum sem Bandaríkjamenn gruna um aðild að hryðjuverkasamtökum er haldið í fljótandi fangelsum. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Fiestan framleidd í Mexíkó

Löngum hefur legið fyrir að bandarísk Ford Fiesta sé væntanleg á markað en Blue Oval, fréttaveita Ford-fyrirtækisins, hefur aðeins viljað gefa upp að bíllinn verði framleiddur í Norður-Ameríku. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 283 orð | 1 mynd

Fjöldauppsagnir fyrirhugaðar hjá Ford

Stjórnendur bandaríska bifreiðarisans Ford Motor Company undirbúa nú gríðarlegar uppsagnir og er ráðgert að allt að 12% af skrifstofustarfsfólki Ford lendi undir öxinni. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 423 orð | 1 mynd

Fons brýtur ennþá lög

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Fons hf., eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar, gerist enn brotlegt við lög með því að hafa ekki skilað inn ársreikningum til Ársreikningaskrár síðan fyrir árið 2003. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 582 orð | 2 myndir

Fólk komið í stuð til að planta

Þegar aðrir fara að huga að sumarfríum rennur upp vertíð hjá garðyrkjufræðingnum Sigríði Helgu Sigurðardóttur. Hún hjálpar viðskiptavinum sínum að fegra garðinn sinn, ekki síst með gróðursetningu blóma. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Fyrsti dómurinn um væntanlega breiðskífu Sigur Rósar , Með Suð í eyrum...

Fyrsti dómurinn um væntanlega breiðskífu Sigur Rósar , Með Suð í eyrum við Spilum endalaust, hefur verið birtur. Það var breska tónlistarblaðið Q Magazine sem ríður á vaðið og gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Færri fylgihlutir í kreppunni

Sala hjá Hans Petersen og Farsímalagernum hefur dregist saman um helming frá í marsbyrjun. Eigandi beggja verslananna segir upp starfsfólki og lokar útsölustöðum. Sala á sérvöru hefur dregist mikið... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Gámar með skyri í klessu

Leiða má líkum að því að tjón í Suðurlandsskjálftanum 29. maí síðastliðinn hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón í mjólkurbúi MS á Selfossi einu og sér er að sögn Guðmundar Geirs Gunnarssonar tugir milljóna. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 114 orð

Góð hvíld frá Stansted

Eins og fjölmargir Íslendingar vita þá er Stansted-flugvöllur enginn skemmtigarður. Þar hafa margir lent í því að þurfa að bíða í nokkrar klukkustundir eftir tengiflugi á lokaáfangastað en hafa þó ekki nógu drjúgan tíma til að fara inn í London. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 468 orð | 1 mynd

Guantanamo

Undir þinglok, aðfaranótt síðasta föstudags, samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu okkar þingmanna Vinstri–grænna með 52 samhljóma atkvæðum og fordæmir þar með ómannúðlega meðferð á föngum í búðum Bandaríkjamanna við Guantanamo-flóa á Kúbu,... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 4 orð | 1 mynd

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir.is...

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Gúmmíhöfuðborg heimsins

Akron í Ohio í Bandaríkjunum er ekki sérlega vinsæll áfangastaður ferðamanna enda þekkt fyrir allt annað; gúmmídekk. Í kringum aldamótin 1900 voru þar stofnuð nokkur af þekktustu dekkjafyrirtækjum heims, þ.e. Goodyear, B.F. Goodrich og Firestone. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 473 orð | 2 myndir

Gæði óháð staðsetningu

Rúmlega 400 manns taka þátt í Kórastefnu við Mývatn dagana 5. til 8. júní. Margrét Bóasdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir staðarvalið enga tilviljun þar sem rík sönghefð sé í Mývatnssveit. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 123 orð | 6 myndir

Hafnarfjörður 100 ára

Það fór eflaust framhjá fáum að Hafnarfjörður hélt upp á aldarafmæli sitt nýliðna helgi. Á laugardagskvöldið voru fjölmennir tónleikar á Víðistaðatúni sem stóðu yfir í ríflega 6 klukkustundir. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 12 orð

Hafnarfjörður átti 100 ára afmæli

Hafnfirðingar fögnuðu hundrað ára afmæli sínu með tónlistarveislu á Víðistaða-túni í... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Hátíðartónleikar á Listahátíð

Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld fagnar sjötugsafmæli sínu í ár. Í tilefni þess verða haldnir sérstakir afmælistónleikar á Listahátíð miðvikudaginn 4. júní klukkan 20 í Íslensku óperunni og fimmtudaginn 5. júní klukkan 20. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 204 orð | 2 myndir

Helga Braga í paradís kafarans

„Það er svo gaman að geta andað þarna niðri. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Hljómar hættir

Hljómar frá Keflavík héldu sína síðustu tónleika á sviði Cavern Club í Liverpool á laugardag þar sem Bítlarnir hófu feril sinn. „Flott að enda hljómsveitina svona,“ segir Gunnar... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Hlýjast norðanlands

Gengur í austan og suðaustan 10-18 metra á sekúndu með rigningu um landið sunnan- og vestanvert, en annars þurrt. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Hreiðari leiðist að tapa

Hreiðar Guðmundsson var sko ekki veikasti hlekkur íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Svíum. En hver er maðurinn? 24 stundir skoðuðu... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 723 orð | 2 myndir

Húmanismi og siðferði

Stundum heyrist sú skoðun að trúabrögðin og tilvist guðs séu forsenda góðs siðferðis. Svo er alls ekki að mati húmanista. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 205 orð | 2 myndir

Hvar er íþróttafréttamaðurinn?

Mér rann blóðið til skyldunar á sunnudag og horfði spenntur á handboltalandsliðið sigrast á Svíum. Þetta gerði ég þrátt fyrir að skilja yfir höfuð ekki handbolta, enda í mínum huga íþrótt sem byggist upp á hér-um-bil reglum um hvað má og hvað ekki. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Hvarf undir skápinn í glerregni

„Maðurinn minn var inni í stofu að fylgjast með henni. Svo hverfur hún bara undir skápinn og göngugrindin sem hún sat í féll saman“ segir Rúna Einarsdóttir, íbúi á bænum Kotströnd. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Hættir flugi austur

Iceland Express hóf síðasta sumar flug milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar í tilraunaskyni. Nú er þeirri tilraun lokið og flugið verður fellt niður. „Eftirspurnin var langt undir væntingum Iceland Express, “ segir í tilkynningu frá félaginu. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Í lögreglufylgd til Póllands

Karlmaður, sem grunaður er um mannrán, morð og aðild að skipulögðum glæpasamtökum í Póllandi, var í gær framseldur til Póllands. Dómsmálaráðherra ákvað að verða við framsalsbeiðni pólskra yfirvalda í apríl og hæstiréttur staðfesti. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Jákvætt skref

„Þetta er jákvætt skref,“ segir Helgi Hjörvar, fulltrúi Samfylkingarinnar í sjávarútvegsnefnd Alþingis, um drög að svari ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna á fiskveiðistjórnkerfi Íslendinga sem... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 275 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

M argir héldu að Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefði náð botninum í apríl þegar Capacent Gallup mældi 30% fylgi. En um helgina sást að fylgið í maí var 27%. Gísli Marteinn Baldursson hafði skýringar á reiðum höndum fréttum Sjónvarps á sunnudag. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 221 orð | 3 myndir

Klisjukennd og klén Kung Fu Kínamynd kolfellur

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Til eru góðar kvikmyndir um hinar ýmsu sjálfsvarnarlistir. The Forbidden Kingdom er ekki ein þeirra, þrátt fyrir að skarta tveimur afar flinkum asíumönnum. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Knýja á um nýjan kjarasamning

Andvaraleysi stjórnvalda um kjör félagsmanna Kennarasambands Íslands, KÍ, í framhaldsskólum var harðlega gagnrýnt í ályktun fundar formanna félagsdeilda framhaldsskólakennara og trúnaðarmanna í gær. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Koma með bíla og pylsur

Nú þegar almenningur heldur að sér höndum í fjármálum skyldi engan undra að bílasölurúntum hafi fækkað. Við slíkar aðstæður reynir á hugmyndaflug bílaumboðanna en þeir hjá Ingvari Helgasyni telja sér ekki til setunnar boðið. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 569 orð | 1 mynd

Konur skildar eftir

Þann 25. maí náðust kjarasamningar milli ríkisins og BSRB. Í þeim samningum urðu margir og þá sérstaklega konur fyrir miklum vonbrigðum. Í opinberri grein 27. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Krefjast endurgreiðslu á olíu

Félag hópferðaleyfishafa vilja að fjármálaráðherra beiti sér að endurgreiða olíuverð til að stuðla að öflugum og góðum almenningssamgöngum í landinu. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 268 orð | 1 mynd

Landeigendur stefna ríkinu og Landsvirkjun

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Leggðu númerið á minnið

FÍB veitir nú félagsmönnum nýja þjónustu sem kallast FÍB-aðstoð og er innifalin í félagsgjaldinu. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Léttlestarkerfi í höfuðborginni?

12 þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum sem sæti eiga á Alþingi vilja að könnuð verði hagkvæmni lestarsamganga milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur annars vegar, og léttlestarkerfis innan höfuðborgarsvæðisins hins vegar. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Líðan drengs er óbreytt

Drengur á þriðja ári, sem brenndist í sprengingu í húsbíl í Grindavík síðastliðið föstudagskvöld, liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Losunargjöld og kolefnisskattur

Í nýrri skýrslu fjármálaráðuneytisins um breytingar á skattlagningu ökutækja og eldsneytis er lagt til að auka skattheimtu á bensínháka, en minnka á þá... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 305 orð | 6 myndir

M ark Hughes , stjóri Blackburn, hefur fengið leyfi forráðamanna...

M ark Hughes , stjóri Blackburn, hefur fengið leyfi forráðamanna félagsins til að ræða við Manchester City um að taka við stjórn liðsins eftir að Sven-Göran Eriksson var vikið úr starfi. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 84 orð

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Landsbankans, fyrir...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Landsbankans, fyrir tæpan 1 milljarð króna. Mesta hækkunin var á bréfum Century Aluminum Com eða 3,71%. Bréf SPRON hækkuðu um 0,22%. Mesta lækkunin var á bréfum P/F Atlantic Petrole, eða 4,39%. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Meyrt og vinsældavænt

Tónlist bjornbragi@24stundir.is Sverrir Bergmann varð þekktur á einni nóttu um aldamótin þegar hann söng lagið Án þín, sem fór um eins og skæður faraldur og tók sér búsetu í höfðum landsmanna. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 15 orð

Miðborgarstjóri berst fyrir Airwaves

Jakob Frímann Magnússon segist ætla að beita sér fyrir því að borgarstjórn styðji Iceland... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Miðborgarstjóri berst fyrir hátíðinni

Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri, segist ætla að beita sér fyrir því innan borgarstjórnar að stutt verði við bakið á Iceland Airwaves-hátíðinni er hefur verið í hættu vegna fjárhagsvandræða. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Mikill sparnaður

Eyðsla Norðmanna í peningaspil hefur minnkað um tæpa 165 milljarða íslenskra króna frá því að bann gegn spilakössum tók gildi í Noregi 1. júlí í fyrra. Fyrir bannið var eyðslan um 570 milljarðar íslenskra króna á ári. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 33 orð

NEYTENDAVAKTIN Tóbakshorn 1 stk. Fyrirtæki Verð Verðmunur Garðyrkjust...

NEYTENDAVAKTIN Tóbakshorn 1 stk. Fyrirtæki Verð Verðmunur Garðyrkjust. Ingibjargar Hveragerði 520 Garðyrkjust. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 410 orð | 1 mynd

Nútímasögur af ferðum á hálendinu

Bókin Á fjöllum, jeppaferðir um hálendi Íslands kemur út nú um miðjan mánuðinn. Í bókinni má finna 35 ferðasögur af hálendinu en höfundur hennar er Jón G. Snæland sem þegar hefur sent frá sér tvær bækur. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 199 orð | 2 myndir

Nýtt leiðsögukerfi á markað

Oft þegar fólk er komið út í bíl, búið að spenna beltin og jafnvel komið af stað sækir að því sú óþægilega hugsun að það hafi gleymt að slökkva á einhverju heima fyrir, taka úr sambandi eða læsa bakdyrahurðinni. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Óskylt bensínmótmælum

Frumvarp um eldsneytisskatta verður líklegast lagt fyrir á Alþingi í haust í kjölfar skýrslu nefndar Fjármálaráðuneytisins. Hún var kynnt í ríkisstjórn á föstudaginn en enn hafa ekki farið fram efnislegar umræður um niðurstöður hennar. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Ritstjóraskipti hjá Morgunblaðinu

Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins til 36 ára, kvaddi starfsmenn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins og 24 stunda, í gær. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Rúv og D-listinn

Sjálfstæðisflokkurinn vann frægan sigur þegar Ríkisútvarpið var gert að opinberu hlutafélagi. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Salan helmingi minni en í mars

Salan hjá Farsímalagernum ehf., sem rekur verslanir Hans Petersen og Farsímalagersins, hefur dregist saman um helming frá því í marsbyrjun, að sögn Kjartans Arnar Sigurðssonar framkvæmdastjóra. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Seby Ciurcina í DaLí Gallery

Seby Ciurcina opnar myndlistarsýninguna „am I a good person?“ í DaLí Gallery á Akureyri klukkan 20 í kvöld. Myndlistarmaðurinn er frá Sikiley en býr og starfar í Berlín. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Silfurverðlaun í spunakeppni Fjórir nemendur við Menntaskólann á...

Silfurverðlaun í spunakeppni Fjórir nemendur við Menntaskólann á Akureyri hlutu á dögunum silfurverðlaun í Evrópukeppni skólafólks í spunaleik. Lið Svía varð hlutskarpast en einungis munaði einu stigi á milli tveggja efstu sætanna. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 309 orð | 3 myndir

Síðasti hljómurinn sleginn

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Þá er ljóst að lokakafli í glæsilegri sögu Hljóma frá Keflavík endaði á sviði Cavern Club í Liverpool á laugardagskvöldið þar sem sveitin lék sína síðustu tónleika fyrir húsfylli. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Sjálfsvígsárás gegn sendiráði Dana

Átta manns hið minnsta liggja í valnum eftir að sjálfsvígsárásarmaður sprengdi bílsprengju utan við sendiráð Danmerkur í Islamabad, höfuðborg Pakistans, í gærmorgun. Tveir heimamenn sem störfuðu við sendiráðið létust af sárum sínum. Engan Dana sakaði. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Skýjað og dálítil súld

Norðaustan 5-10 m/s. Skýjað og sums staðar dálítil súld norðan- og austantil. Annars bjart að mestu en fer að rigna um landið sunnanvert annað kvöld. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Sláturtíð!

Áður en þessi nýjasta og svartasta könnun á stuðningi við núverandi meirihluta birtist voru þungavigtarmenn innan Sjálfstæðisflokksins farnir að segja pólitískum andstæðingum í óspurðum fréttum að fyrir næstu kosningar yrðu allir borgarfulltrúar... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Spennandi tap-as í Barcelona

Ef þú átt leið um Barcelona og langar að kynna þér spænska matargerð eins og hún gerist best, kíktu þá á Bar Mut. Þetta er lítill veitingastaður sem býður upp á spennandi tapasrétti í skemmtilegu umhverfi. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Stenst Flugstöð 5 pressuna?

„Flugstöð 5 hefur gengið þokkalega að undanförnu,“ segir talsmaður BAA sem rekur Heathrow-flugvöllinn í London. Ummælin þykja ekki sannfærandi en Flugstöð 5 fór hörmulega af stað eftir að hún opnaði fyrir... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 395 orð | 2 myndir

Stjúpublóm – drottning sumarblómanna

Stjúpurnar eru sú tegund sumarblóma sem algengust eru í görðunum okkar á sumrin. Þannig hefur það verið svo lengi sem ég man og reyndar mun lengur. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Stór afleikur

Valdatakan í borginni í vetur var stærsti afleikur sem leikinn hefur verið í pólitík, allavega upp á síðkastið. En á landsvísu er það gjaldþrot efnahagsstefnu flokksins og tilraunir til þess að viðhalda henni áfram. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Stórtjón í Hollywood

Eldsvoðinn hjá Universal Studios á sunnudaginn olli gríðarlega miklu tjóni en allt að 300 slökkviliðsmenn unnu baki brotnu við að koma í veg fyrir frekara tjón. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð

Stutt Enn skelfur mikið Snarpur jarðskjálfti um 4,3 á Richter, varð á...

Stutt Enn skelfur mikið Snarpur jarðskjálfti um 4,3 á Richter, varð á sjöunda tímanum í gærkvöld og fannst bæði í höfuðborginni og Ölfusinu. Hann átti upptök sín á Hellisheiði við Skálafell. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð

Stutt Kveðja Síðustu áströlsku hermennirnir yfirgáfu Írak í gær...

Stutt Kveðja Síðustu áströlsku hermennirnir yfirgáfu Írak í gær. Forsætisráðherra Kevin Rudd sagði við það tækifæri að öll rök sem nýtt hafi verið til að réttlæta að senda hermennina á sínum tíma hafi síðan verið hrakin. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 12 orð

Sverrir er vandaður en ögn litlaus

Frumraun Sverris Bergmanns fær þrjár stjörnur. Gagnrýnandi segir hana vandaða og... Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 129 orð

Svindl hjá sumarfrísklúbbum

Neytendasamtök í nokkrum Evrópulöndum hafa tekið höndum saman til að stöðva svindl svokallaðra sumarfrísklúbba, að því er greint er frá á fréttavef Svenska Dagbladet. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Sætust Alexandra Helga Ívarsdóttir var um helgina kjörin fegurst fljóða...

Sætust Alexandra Helga Ívarsdóttir var um helgina kjörin fegurst fljóða Íslands og verður fulltrúi okkar í Ungfrú Alheimur sem fram fer í Úkraínu í október. Hún fékk fullt af flottum verðlaunum. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 634 orð | 2 myndir

Til hamingju stúdentar!

Á vordögum var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um opinbera háskóla. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, vakti fyrst allra athygli á frumvarpinu í blaðagrein þann 6. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 298 orð | 1 mynd

Tilkynnt um þúsundir tjóna

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Ríflega 2.700 tjón höfðu verið tilkynnt til tryggingafélaganna vegna Suðurlandsskjálftans um miðjan dag í gær. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 151 orð | 1 mynd

Uppbygging hæg

Nú þegar mánuður er liðinn frá því að fellibylurinn Nargis reið yfir Mjanmar, sem einnig er þekkt sem Búrma, er enn misbrestur á að fórnarlömbum hamfaranna sé tryggð full aðstoð. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Upplyfting 24 stunda

Frá og með deginum í dag færast íþróttafréttir 24 stunda framar í blaðið. Þær verða staðsettar á eftir Fé og frama, viðskiptafréttum 24 stunda. Menningarsíðan færist einnig til og fellur hér eftir undir lífsstílskaflann, þann rauða. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Útgáfu júníheftis Monitors hefur verið frestað fram í miðjan mánuðinn...

Útgáfu júníheftis Monitors hefur verið frestað fram í miðjan mánuðinn. Ástæða ku vera sú að Atli Fannar , nýr ritstjóri, vill gefa sér meiri tíma í frumraun sína en eitthvað verður um breytingar. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 415 orð | 1 mynd

Útrásin ekki skilað árangri

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Það er ekki fylgni á milli alþjóðavæðingar og aukins árangurs hjá íslenskum fyrirtækjum, segir Einar Svansson viðskiptafræðingur. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Útvistun borgar sig ekki alltaf

Fastráðnir starfsmenn í Danmörku inna í mörgum tilfellum verk sín betur af hendi en starfsmenn verktaka, að því er stór rannsókn á láglaunahópum í Evrópu og Bandaríkjunum leiddi í ljós. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 306 orð | 1 mynd

Varnarmálamyndastofnun?

Sunnudaginn 1. júní 2008 tók Varnarmálastofnun Íslands formlega til starfa. Í fyrsta sinn í sögunni er til stofnun á Íslandi sem á gagngert að sinna hernaðarlegum málefnum ríkisins, einkum lofthelgisgæslu. Hefði þetta mátt gerast fyrr? Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Var rænd og hlaut áverka

Ráðist var á konu sem ekur leigubíl í Reykjavík aðfaranótt sunnudagsins. Árásarmaðurinn hélt hnífi að hálsi bílstjórans og heimtaði peninga en hvarf síðan á brott með peninga og farsíma. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Vildi stærra

Ríkisstjóri Uttar Pradesh-héraðs á Indlandi hefur velt styttu af sjálfri sér af stalli – rúmum mánuði eftir að hún var afhjúpuð. „Mayawati líkaði ekki við styttuna. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Yggdrasill seldur Arev N1

Fjárfestingarsjóðurinn Arev N1 hefur keypt helmingshlut í fyrirtækinu Yggdrasil af stofnendunum Rúnari Sigurkarlssyni og Hildi Guðmundsdóttur. Þar með er Yggdrasill alfarið í eigu Arev N1, en sjóðurinn átti fyrir helmingshlut í fyrirtækinu. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Þjófur gripinn á skjálftasvæði

Lögreglan á Selfossi handtók á föstudag karlmann, sem var að sniglast í og við hús í Hveragerði sem íbúar höfðu yfirgefið vegna jarðskjálftanna. Í bíl hans fundust tveir rifflar og skammbyssa, að því er talið úr húsinu. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd

Þurfa hvatningu og sérleiðir

Ef það á að efla menntun í landinu þarf að verja meiru í námsleiðir fyrir fullorðið fólk með litla formlega menntun því það treystir sér oft ekki í hefðbundið nám. Meira
3. júní 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Þursabit? „Það verður ekkert af þessum tónleikum í bili, það var...

Þursabit? „Það verður ekkert af þessum tónleikum í bili, það var bara ekki nógu góð stemning á þessum tímapunkti,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Concert, en til stóð að halda tónleika með Þursunum á NASA þann 13. júní. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.