Greinar laugardaginn 7. júní 2008

Fréttir

7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð

18 mánuðir fyrir nauðgun

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest sakfellingu yfir karlmanni fyrir kynferðisbrot. Maðurinn notfærði sér ölvunarástand stúlku til að hafa við hana samfarir, en hún gat sökum ástands síns ekki spornað við atlögu mannsins. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð

20 mánaða dómur fyrir hnífaárásir

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt rúmlega tvítugan karlmann í 20 mánaða fangelsi fyrir að stinga þrjá menn með hnífi og sparka í andlit fjórða mannsins. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

240 millj. fyrir Fischer

DÓTTIR Fischers, sem hann átti með filippseyskri konu, mun brátt hljóta sinn skerf í rúmlega 240 milljóna króna dánarbúi Fischers. Þetta kemur fram í dagblaðinu Inquirer á Filippseyjum. Frestur til að skila inn kröfu í búið rann út 17. maí sl. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Auratal

FYRIR afgreiðslu allra tollskyldra sendinga rukkar Pósturinn tollmeðferðargjald. Það er því ekki nóg, að borga þurfi póstburðargjöld fyrir pakkann til landsins, tolla og virðisaukaskatt, heldur þarf að borga fyrir að fá að borga hin opinberu gjöld! Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð

Áhyggjur af öryggis- og dyravörðum

Á umræðufundi Starfsgreinasambands Íslands nýlega komu fram áhyggjur af vaxandi ofbeldi í starfsumhverfi öryggis- og dyravarða. Meira
7. júní 2008 | Erlendar fréttir | 85 orð

Á indverskum láglaunum

Skandinavíska flugfélagið SAS, sem mun senn hefja reglubundið flug milli Danmerkur og Indlands, hyggst ráða indverska flugþjóna á indverskum launum til starfa á nýju leiðinni, að sögn Aftenposten . Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð

Ákvörðun um ákæru tekin í haust

RANNSÓKN efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á meintum skattalagabrotum einstaklinga tengdum Baugi er lokið. Að sögn Helga Magnúsar Gunnarssonar, saksóknara efnahagsbrota, verður sumarið nýtt til að yfirfara gögnin og taka ákvörðun um framhaldið. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Án vináttu ekkert líf

UM 300 börn úr leikskólum og íþróttafélögum á Akureyri hlupu þegar vináttuhlaupið World Harmony Run hófst þar í bæ í gær. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Baldur bragðbætir vatnið í Flatey

Eftir Gunnlaug Árnason Flatey | Vandkvæði hafa verið með drykkjarvatn í Flatey á Breiðafirði, sérstaklega eftir að gestum í eynni fjölgaði mikið. Nú sér fram á bót í þeim málum. Búið er að flytja út í eyna tanka sem taka um 60. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

„Megum við vökva“

Eftir Atli Vigfússon Aðaldalur | „Við vorum með góða uppskeru síðastliðið haust,“ sagði Bergljót Hallgrímsdóttir leikskólastjóri í Aðaldal sem var önnum kafin við að sá gulrótum og setja niður kartöflur í beð með börnunum í Barnaborg fyrir... Meira
7. júní 2008 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

„Ónáttúruleg hegðun“

Alþjóðlegri ráðstefnu um alnæmi, sem haldin er í Kampala, höfuðborg Úganda, og hefur staðið yfir síðustu vikuna, lýkur í dag. Lögregla handtók 13 félaga úr samtökum samkynhneigðra sem mótmæltu bágum réttindum við ráðstefnusalinn. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Benedikt starfandi stjórnarformaður til haustsins

ÁKVEÐIÐ hefur verið að Benedikt Jóhannesson, formaður stjórnar sjúkratryggingarstofnunar sem tekur til starfa í haust, verði starfandi stjórnarformaður stofnunarinnar þangað til forstjóri hefur verið skipaður. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Suðurlands

NÝLEGA voru 117 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi, þar af voru 50 stúdentar. Nú voru í fyrsta sinn brautskráðir sjúkraliðar af Sjúkraliðabrú og voru þeir 13. Úr meistaraskóla útskrifuðust óvenju margir eða 11. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Brautskráning stúdenta frá Verzló

263 stúdentar voru brautskráðir frá Verzlunarskóla Íslands í vor, 255 úr dagskóla og 8 úr fjarnámi. Í hópnum voru 149 stúlkur og 114 strákar. Róbert Torfason var dúx með aðaleinkunn 9,4 og semidúx var Herdís Helga Arnalds með aðaleinkunn 9,1. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Byrjaðir að moka

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is SAMNINGUR um byggingu kerskála fyrsta áfanga álvers Norðuráls í Helguvík var undirritaður í gær. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð

Bæta líffæragjöfum tekjumissi og kostnað

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu Jóhönnu Sigurðardóttur félags- og tryggingamálaráðherra og Guðlaugar Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra um að ráðist verði í gerð frumvarps til að styrkja réttarstöðu lifandi líffæragjafa. Verður m.a. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Eftir blásandi meðbyr tekur hallarekstur við

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÞAÐ harðnar á dalnum og snörp dýfa hagkerfisins setur mark sitt á fjárlagagerðina, sem hafin er fyrir næsta ár. „Það er alveg ljóst að árið 2009 verður allt annað en 2008. Meira
7. júní 2008 | Erlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Elsti skólastrákurinn á leið út úr stofunni

HANN var ólmur í að svara spurningum kennarans, hinn 84 ára gamli Kimani Nganga Maruge, þegar hann settist í fyrsta bekk grunnskólans í bænum Eldoret í vesturhluta Kenýa fyrir fjórum árum. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Er ekki í samræmi við tilefnið

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segir í yfirlýsingu að hún telji bersýnilegt að umfang rannsóknar og ákæra sem upphaflega voru gefnar út í Baugsmálinu séu alls ekki í samræmi við tilefnið. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fimm veiddar

BÚIÐ er að veiða fimm hrefnur á þessu ári en veitt var heimild til að veiða 44. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherrann tók óvenju hraustlega á skóflunni

FYRSTU skóflustungurnar að kerskála álvers Norðuráls í Helguvík voru teknar í gær. Svo margir fengu skóflu í hönd að sumir segja langt komið með að taka grunninn. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 268 orð

Fresta nýja spítalanum?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FRESTUN byggingar nýja háskólasjúkrahússins kemur til álita í tengslum við gerð fjárlaga næsta árs, skv. upplýsingum formanns fjárlaganefndar. Búast má við að tekjur ríkisins, m.a. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Fær skegg af hrukkukremi

„ÉG ER þokkaleg til heilsunnar,“ sagði Sigurbjörg Gísladóttir þegar hún lagði upp í kvennahlaup Hrafnistu í Hafnarfirði og er það ekki ofsögum sagt. Hún varð 95 ára á árinu og er að taka þátt í sjötta sinn. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Gáfnaljós í Grafarvoginum

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „MÉR þótti þetta alveg rosalega þungt próf og ég þorði alls ekki að búast við þessari einkunn þótt ég vissi að ég hefði verið vel undirbúin,“ segir Elva Björk Þórhallsdóttir, nemandi í 9. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Geymir vindil Churchills

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Vindill, sem sir Winston Churchill, kveikti sér í og reykti að hluta þegar hann kom í heimsókn hingað til lands árið 1941, er enn til hjá Hjörleifi Hilmarssyni. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 330 orð | 3 myndir

Glerið má bæta

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÉG veit ekki hvort er verra að lenda í eldgosi eða jarðskjálfta. Meira
7. júní 2008 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Grænn „Chelseatraktor“

BRESKIR umhverfisverndarsinnar hafa lengi haft horn í síðu „Chelsea-traktoranna“ svokölluðu, fjórhjóladrifinna bíla sem áður gegndu hlutverki landbúnaðartækja en minna nú meira á koníaksstofur á hjólum. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hannaði og smíðaði eigin flugvél

KRISTJÁN Árnason flugvélaverkfræðingur prufuflaug á Reykjavíkurflugvelli í gær nýrri tveggja hreyfla og þriggja sæta flugvél sem hann hannaði sjálfur og smíðaði frá grunni. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hlutabréf lækka en olíuverð nær nýjum hæðum

Hlutabréf lækka en olíuverð nær nýjum hæðum VÍSITÖLUR í kauphöllum í Evrópu og Bandaríkjunum lækkuðu mikið í gær eða að jafnaði um 1,5-3,0%, í kjölfar mikillar hækkunar á verði hráolíu. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Höfuð, herðar, hné og tær á 4 tungumálum í Digranesskóla

HRESSIR nemendur í Digranesskóla heilluðu foreldra sína og aðra gesti upp úr skónum í salarkynnum skólans á uppskeruhátíð Comenius-verkefnis þar sem sungið var Höfuð, herðar, hné og tær á 4 tungumálum. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Íslenska hvalkjötið ennþá í frystinum

HÁTT í sjötíu tonn af íslensku og norsku hvalkjöti sem ætluð voru til dreifingar á Japansmarkaði liggja enn óafgreidd í fyrsti í Japan, að því er japanskir embættismenn fullyrða. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristjánsdóttir

JÓHANNA Kristjánsdóttir frá Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði lést sl. miðvikudag en hún náði 100 ára aldri 7. maí. Var hún þá ein af átta Vestfirðingum, sem voru tíræðir eða eldri. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Kaupsamningum fækkar

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 30. maí til og með 5. júní 2008 var 57, samanborið við 77 vikuna á undan og 49 í vikunni þar áður. Engum kaupsamningi var þinglýst á Árborgarsvæðinu. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Kostnaðarsamt háskólanám

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is SKÓLAGJÖLD við íslenska háskóla hafa aldrei verið hærri. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Látum ungana í friði

NOKKUÐ er um, að fólk aumki sig yfir fuglsunga, sem það rekst á úti í náttúrunni, og komi með þá í Húsdýragarðinn. Hér virðist þó oft vera á ferðinni velviljaður misskilningur á eðlilegum gangi náttúrunnar. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 33 orð

LEIÐRÉTT

Tvímenningar ranglega sagðir þremenningar Rangt var farið með skyldleika Jóns Illugasonar afmælisbarns á fimmtudag og Jóns Stefánssonar kórstjóra. Þeir voru sagðir þremenningar en eru í reynd tvímenningar. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Mikið malbikað í sumar

MUN meira verður malbikað í borginni í sumar en undanfarin ár að sögn Theodórs Guðfinnssonar, deildarstjóra á framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Mikið um asparfrjó

FRJÓMAGN í Reykjavík í apríl og maí var vel yfir meðallagi og ekki hefur áður verið meira um asparfrjó. Síðan tók birkið við en var aðeins í meðallagi. Frjótala grasa í Reykjavík er enn lág en grösin hafa tímann fyrir sér og einnig súran. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Neyðarástand verði af yfirvinnubanni

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is VERÐI yfirvinnubann hjúkrunarfræðinga að veruleika mun ríkja neyðarástand á Landspítalanum (LSH). Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð

Níu kærur vegna kynferðisbrota

LÖGREGLAN hefur tekið til rannsóknar tvær nýjar kærur sem lagðar hafa verið fram á hendur fyrrverandi háskólakennara við HR vegna meintra kynferðisbrota gegn börnum. Kærur á hendur manninum eru alls níu og kom sú síðasta fyrir rúmri viku. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Nýstúdentar frá Menntaskólanum við Sund

BRAUTSKRÁNING stúdenta og skólaslit Menntaskólans við Sund fóru fram á dögunum. Brautskráðir voru 143 stúdentar, 75 piltar og 68 stúlkur. Nýstúdentar eru af þremur brautum, af náttúrufræðibraut 66, af félagsfræðibraut 63 og af málabraut 14 stúdentar. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 1801 orð | 2 myndir

Okkur gekk of vel

Guðmundur Þóroddsson var í síðustu viku látinn víkja úr stóli forstjóra Orkuveitunnar. Hann gerir hér upp REI málið og samskipti sín við meirihlutann í borgarstjórn. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 632 orð | 4 myndir

Óhugsandi án afa og ömmu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Borgarnes | Gestir stökkva hundrað ár fram og aftur í tímann þegar þeir skoða sýninguna „Börn í 100 ár“ sem sett hefur verið upp í Safnahúsinu í Borgarnesi. Meira
7. júní 2008 | Erlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Óvæntur samráðsfundur

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KEPPINAUTARNIR Barack Obama og Hillary Clinton áttu óvænt einnar stundar fund í Washington á fimmtudagskvöld að frumkvæði Clinton. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Pappalöggur

Pappalöggur LÖGREGLAN í Kanada hefur tekið pappalöggur í sína þjónustu til að hafa hemil á ökuföntum og draga úr umferðarslysum. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 31 orð

Samið á Suðurnesjum

FÉLAGSMENN í Starfsmannafélagi Suðurnesja hafa samþykkt samhljóða nýgerðan kjarasamning við ríkið. Um 45% félagsmanna sem eru með samning við ríkið og starfa á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja greiddu atkvæði og samþykktu samninginn... Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Sigur landeigenda

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is LANDEIGENDUR höfðu betur en ríkið í 103 tilvikum af 119 þegar óbyggðanefnd kvað upp úrskurð fyrir austanvert Norðurland í gær. Fallist var á sjónarmið ríkisins að öllu leyti í 13 tilvikum en að hluta í þremur. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Skólaslit Iðnskólans í Hafnarfirði

IÐNSKÓLANUM í Hafnarfirði var slitið í vor en útskriftarhópurinn var sá langstærsti í 80 ára sögu skólans og sá stærsti úr framhaldsskóla í Hafnarfirði eða 103 nemendur. Meira
7. júní 2008 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Soltnir otrar á bæn

ÞESSIR kátu otrar í Sjávarlífsmiðstöðinni við Timmendorf-ströndina í Norður-Þýskalandi myndu líklega gera hvað sem er til að fá eitthvað gott í gogginn. Otrar eins og þessir lifa villtir í Asíu sunnanverðri og hafa stuttar, bitlausar klær. Meira
7. júní 2008 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Stjórn Simbabve bannar starfsemi hjálparstofnana

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FJÖLMÖRG ríki og alþjóðastofnanir hafa gagnrýnt harkalega þá ákvörðun stjórnar Roberts Mugabe, forseta Simbabve, að banna starfsemi allra frjálsra félagasamtaka og stofnana, þ.á.m. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 878 orð | 3 myndir

Stofna stærsta þjóðgarð í Evrópu

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl. Meira
7. júní 2008 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Táneglur segja frá

HÆGT er að nota mælingar á magni nikótíns í tánöglum til að spá fyrir um líkurnar á að kona fái hjartaáfall, segir í frétt á vefsíðu BBC . Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa rannsakað afskurð af tánöglum 62. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Telja hættu á grjóthruni

EINS og kunnugt er fór stórgrýti af stað í hlíðum Ingólfsfjalls þegar jarðskjálftinn á Suðurlandi reið yfir í maímánuði. Almannavarnanefndir á jarðskjálftasvæðinu á Suðurlandi hafa nú látið meta hættu á grjóthruni í kjölfar jarðskjálftanna. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tillaga um millidómstig

Tillaga um millidómstig NEFND á vegum dómsmálaráðherra skilar af sér áliti um millidómstig í næstu viku. Allar líkur eru á því að mælt verði með því að nýr, sjálfstæður dómstóll verði settur á fót. Hann verði skipaður sex dómurum í tveimur deildum. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Tilvist lista dregin í efa

FÉLAG kaþólskra leikmanna stendur ekki fyrir undirskriftasöfnun þar sem fólk er hvatt til að segja upp áskrift við Símann. Þetta segja Gunnar Örn Ólafsson, formaður félagsins, og Ólafur Torfason, formaður safnaðarfélags Jósepskirkju í Hafnarfirði. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ungarnir að koma úr eggjum

ÞESSI heiðlóa lét ljósmyndara ekki hrekja sig af eggjunum, enda er stutt í að ungarnir fari að gægjast út. Það er hins vegar ekki auðvelt að koma auga á lóuna því segja má að hún sé í felulitunum. Meira
7. júní 2008 | Erlendar fréttir | 165 orð

Vatnskæld kísilflaga

Vísindamenn á rannsóknarstofum tölvufyrirtækisins IBM í Sviss hafa þróað aðferð til að kæla þrívíddarkísilflögur með vatni. Um er að ræða nýja kynslóð kísilflagna sem fyrirtækið hefur unnið að á síðustu árum. Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Velferð fólks ofar öllu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is KAFLASKIL verða í starfsemi þjónustumiðstöðva vegna Suðurlandsjarðskjálftanna eftir helgi þegar þjónustumiðstöðin í Austurmörk 7 í Hveragerði verður flutt yfir í Tryggvaskála á Selfossi. Meira
7. júní 2008 | Erlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Verða Írar aftur með múður?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÁÐAMENN í Evrópusambandinu aflýstu fundi sem átti að fara fram í gær um leiðir til að auðvelda konum að fara í fóstureyðingu. Ástæðan? Meira
7. júní 2008 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Yfirgnæfandi líkur á millidómstigi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÉG KYNNI afstöðu mína að fengnu álitinu,“ skrifaði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra í svari til blaðamanns spurður út í afstöðu sína til millidómstigs. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2008 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Hvað á Össur við?

Iðnaðarráðherra landsins, Össur Skarphéðinsson, skrifar á netsíðu sinni um traust tengsl Samfylkingar og Vinstri grænna í borginni og boðar meirihlutasamstarf þessara flokka eftir næstu borgarstjórnarkosningar. Meira
7. júní 2008 | Leiðarar | 223 orð

Útgerðarmenn borgi

Það er árviss íþrótt í umræðum um nýtingu fiskistofnanna í kringum Ísland að vefengja veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir næsta fiskveiðiár. Meira
7. júní 2008 | Leiðarar | 341 orð

Þörf á millidómstigi

Nýgenginn dómur Hæstaréttar Íslands í Baugsmálinu staðfestir að íslenska dómskerfið er ófullkomið. Með þeim ummælum er ekki vísað til efnislegrar niðurstöðu dómsins, heldur málsmeðferðarinnar. Meira

Menning

7. júní 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 2 myndir

50 Cent gaf Val Kilmer rándýran bíl

RAPPARINN 50 Cent tók sig nýverið til og gaf leikaranum Val Kilmer bifreið sem kostaði um 100.000 dollara, eða um 7,6 milljónir íslenskra króna. Meira
7. júní 2008 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd

Allir velkomnir á svið

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is FRAMLAG Nýlistasafnsins til Listahátíðar í ár er sýning sænska listamannsins Karls Holmqvist sem fjöldi annarra listamanna tekur þátt í með honum. Meira
7. júní 2008 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Allt sem snertir lífsstíl

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is RAGNHEIÐUR Guðfinna Guðnadóttir lofar blaði sem er blanda af For Him, Vogue og Cosmopolitan, en fyrsta tölublað HFHmagazine kom út í gær. Meira
7. júní 2008 | Leiklist | 425 orð | 1 mynd

„Frelsið hans Jóns var skorið á háls“

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is LÍSA Pálsdóttir svarar rámri röddu í símann þegar blaðamaður vekur hana með símtali kl. tíu á virkum degi. Meira
7. júní 2008 | Fólk í fréttum | 869 orð | 2 myndir

Bragðmikil naglasúpa

ÞEGAR ég heyrði að Bubbi hafði valið Pétur Ben til að vinna með sér að sinni næstu plötu brosti ég út í annað og hugsaði með mér: Gott hjá honum, Bubbi gerir rokkplötu næst, en fullur efasemda hugsaði ég líka, verður hún góð? Meira
7. júní 2008 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

Djassveisla í minningu Árna Scheving

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ANNAÐ kvöld verða haldnir tónleikar í minningu tónlistarmannsins Árna Scheving sem lést í lok síðasta árs. Meira
7. júní 2008 | Myndlist | 427 orð | 1 mynd

Draumar og veruleiki í samtímanum

Til 27. júní. Opið mán. til fös. frá kl. 9-16. Aðgangur ókeypis. Meira
7. júní 2008 | Kvikmyndir | 117 orð | 2 myndir

Eastwood neitar ásökunum Lee

BANDARÍSKI leikstjórinn Clint Eastwood neitar ásökunum leikstjórans Spike Lee þess efnis að hann noti ekki nógu marga svarta leikara í myndum sínum, en Lee nefndi máli sínu til stuðnings kvikmyndina Flags of Our Fathers . Meira
7. júní 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Ekkert slúður takk!

LEIKKONAN fagra Charlize Theron er ekki mikið fyrir sviðsljósið, og hefur lítinn áhuga á að láta taka af sér myndir í veislum með fína og fræga fólkinu. Þá segist hún ekkert skilja í sumum Hollywood-stjörnum sem virðist þrífast á slíku. Meira
7. júní 2008 | Tónlist | 368 orð

Er ár kammertónlistar?

Tónlist eftir Scarlatti, Hasse, Boccherini, Cimarosa, Rossini og Pasculli. Ensemble Berlin lék. Miðvikudagur 4. júní. Meira
7. júní 2008 | Leiklist | 388 orð | 1 mynd

Fantasían virkjuð

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „LEIKLISTIN getur kennt okkur á mjög skömmum tíma að bera virðingu fyrir sjálfum okkur og öðrum og vinna saman í hóp. Meira
7. júní 2008 | Fjölmiðlar | 235 orð | 1 mynd

Fótmennt sem fyrnist ekki

Það er frábær hugmynd hjá Hilmari Björnssyni og félögum á Stöð 2 Sport 2 að gera þætti um tíu bestu sparkendur Íslandssögunnar. Það er augljóst af tveimur fyrstu þáttunum að vandað er til verks. Meira
7. júní 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Gengið í það heilaga

* Tveir þjóðþekktir en jafnframt ólíkir einstaklingar ganga í það heilaga um helgina, tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og borgarfulltrúinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Meira
7. júní 2008 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Gerir mynd um Sherlock Holmes

BRESKI leikstjórinn Guy Ritchie er með mynd um spæjarann Sherlock Holmes í bígerð. Ritchie mun bæði leikstýra og skrifa handrit myndarinnar sem byggð verður á nýrri teiknimyndasögu eftir Lionel Wigram. Meira
7. júní 2008 | Tónlist | 396 orð | 2 myndir

Hugvit og marengs

Sinfóníutónleikar með Lady & Bird. Söngvarar og lagahöfundar: Barði Jóhannsson og Keren Ann Zeidel. Einnig sungu Esther Talía Casey og Magnús Jónsson. Meira
7. júní 2008 | Kvikmyndir | 571 orð | 2 myndir

Írönsk rangstöðutaktík

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Afríka United – Áhugafótboltamenn frá Marokkó, Nígeríu, Kólumbíu, Serbíu, Kósóvó og Gambíu stofna nýja Afríku á Íslandi og senda lið í 3. Meira
7. júní 2008 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Lóan kemur í Ljósafossstöð

MYNDLISTARSÝNINGIN Lóan er komin eftir Steingrím Eyfjörð var framlag Íslendinga til Feneyjatvíæringsins í fyrra. Í dag klukkan 14 verður opnuð sýning á völdum verkum úr henni í Ljósafossstöð í Soginu. Meira
7. júní 2008 | Tónlist | 474 orð

Meistari laglínu, fágunar og kímni

Þorkell Sigurbjörnsson: Að vornótt um (1981), Skref fyrir skref (1986), Umleikur (1998), Enn fleiri skref (1998) og G–svita (1976). Meira
7. júní 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Menningarhátíð á Grand Rokk

Á FIMMTUDAG var hin árlega menningarhátið Grand Rokk sett með viðhöfn, en hátíðin stendur til sunnudags. Í dag, laugardag hefst dagskrá menningarhátíðar kl. Meira
7. júní 2008 | Fólk í fréttum | 105 orð

Milljónir fyrir brotamálm

SONARSONUR brotamálmssafnara varð 7,5 milljónum króna ríkari í vikunni þegar gullbikar sem afi hans fann á víðavangi var boðinn upp í Bretlandi. John Webber fékk bikarinn að gjöf frá afa sínum þegar hann var lítill. Meira
7. júní 2008 | Tónlist | 544 orð | 1 mynd

Nostur við (nánast) ekki neitt

ÞAÐ er engu líkara en Rúnar Eff hafi dottið af himnum ofan. Hér er á ferðinni alls óþekktur tónlistarmaður en í farteskinu er fullbúin og fagmannlega unnin plata og meira eins og hann sé að stíga sitt sjötta eða sjöunda skref fremur en þau fyrstu. Meira
7. júní 2008 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Paul Simon kemur

„HANN er að koma,“ segir Guðbjartur Finnbjörnsson tónleikahaldari en tvísýnt var um komu tónlistarmannsins í kjölfar dræmrar miðasölu. En hvað varð til þess að Paul Simon ákvað að koma? „Góða veðrið,“ segir Guðbjartur og hlær. Meira
7. júní 2008 | Tónlist | 108 orð | 4 myndir

Rokkað í Lissabon

SJÖTTI og síðasti dagur rokkhátíðarinnar Rock in Rio – Lissabon lauk í gær með tónleikum Linkin Park, Offspring, Kaiser Chiefs og Muse. Meira
7. júní 2008 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Séð og heyrt í Skaftfelli

FYRSTA sýningin í sýningarröðinnni Sjónheyrn verður opnuð í dag í menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Það eru þau Ingólfur Örn Arnarson og Elísabet Indra Ragnarsdóttir sem stýra sýningarröðinni. Meira
7. júní 2008 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Spjall um eldfjöll í Listasafni ASÍ

ÞEIR Halldór Ásgeirsson og Paul-Armand Gette sýna um þessar mundir verk í í Listasafni ASÍ sem eru innblásin af hinum fjölmörgu eldfjöllum Íslands. Sýningin ber nafnið Hvaða eldfjöll? Það myndefni hefur áður komið við sögu í verkum beggja listamannanna. Meira
7. júní 2008 | Myndlist | 421 orð | 1 mynd

Tilrauna-majónes

Tilraunamaraþon - Listahátíð í Reykjavík. Sýningin stendur til 24. ágúst. Opið alla daga frá kl. 10 til 17. Aðgangur ókeypis. Meira
7. júní 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Tónleikum Sigur Rósar í Tijuana aflýst

* Heimstónleikaferð Sigur Rósar er hafin en eins og áður hefur komið fram hófst hún í Guadalajara í Mexíkó á fimmtudaginn. Meira
7. júní 2008 | Kvikmyndir | 421 orð | 3 myndir

Þór í heljargreipum fjárfesta

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is CAOZ hf. hefur undanfarin fjögur ár unnið að tölvugerðri teiknimynd um þrumuguðinn Þór og skrifuðu nýlega undir meðframleiðslusamning við þýska fyrirtækið Ulysses Films GmbH og Magma Productions Ltd. á Írlandi. Meira

Umræðan

7. júní 2008 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Að hrynja upp á við

Sigurjón Þórðarson skrifar um ástand fiskistofna: "Allt tal um hrun fiskistofna og eyðingu þeirra er orðum aukið." Meira
7. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 367 orð

Ákall til hjálpar umönnunar- og hjúkrunarstéttum

Frá Þóru Á. Arnfinnsdóttur: "GÓÐIR landsmenn. Ég er hjúkrunarfræðingur og vinn nú nokkrar vaktir í mánuði á hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Ég hef í rúm 45 ár unnið á ýmsum sviðum hjúkrunar, en er nú við það að gefast upp!" Meira
7. júní 2008 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Björgvin Guðmundsson | 6. júní Byrjað að grafa fyrir álveri í Helguvík...

Björgvin Guðmundsson | 6. júní Byrjað að grafa fyrir álveri í Helguvík Skrifað var nú síðdegis undir samning milli Norðuráls og Íslenskra aðalverktaka um byggingu kerskála við væntanlegt álver Norðuráls í Helguvík. Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Dómur sögunnar

Eftir Ragnheiði Hrafnkelsdóttur: "Ég lít á símhleranirnar á heimili afa míns og ömmu sem ljót svik af hálfu íslenska ríkisins gagnvart þessu heiðarlega og duglega fólki." Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Gefðu þér tíma

Ragnheiður Davíðsdóttir vekur athygli á átaki VÍS gegn umferðarslysum: "Með Þjóðarátaki VÍS vill félagið virkja alla þjóðina í baráttunni við umferðarslysin..." Meira
7. júní 2008 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Góðar hugmyndir talsmanns neytenda

Gestur Guðjónsson | 6. júní Þótt maður leggi sig allan fram á maður oft í erfiðleikum með að komast að því hvað hlutirnir kosta, ef þeir eru yfirhöfuð merktir í matvöruverslunum. Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Grimmd í garð gesta

Ábyrgð fylgir því að bjóða til okkar gestum, segir Hildur Guðmundsdóttir: "Stöðu erlendra maka Íslendinga frá löndum utan EES sem beittir eru ofbeldi á heimilum sínum er verulega ábótavant. Ábyrgðin er okkar." Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Grímseyjarferjan hin fyrri – næsta verkefni Ríkisendurskoðunar?

Björn Geir Leifsson skrifar um tölvukerfi heilbrigðisstofnana: "Grímseyjarferjan nýja er góð fjárfesting miðað við sjúkraskrárkerfið SAGA sem enn kostar tugmilljónir í endurbætur þó það hafi löngu verið dæmt ónýtt." Meira
7. júní 2008 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Hlini Melsteð Jóngeirsson | 6. júní Ég er rosalega hrifinn af þessari...

Hlini Melsteð Jóngeirsson | 6. júní Ég er rosalega hrifinn af þessari hugmynd frá talsmanni neytenda að opinbera nöfn þeirra fyrirtækja sem brjóta lög um verðmerkingar. Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Hvergi verði hvikað frá stuðningi við Bakka

Hermann Jón Tómasson skrifar um atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi: "Norðlendingar eru samstiga í stuðningi sínum við uppbyggingu á Bakka og hvetja stjórnvöld til þess að hvika hvergi frá stuðningi sínum við verkefnið." Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Hættum að halda að okkur höndum

Sigríður Hanna Jóhannesdóttir skrifar um fasteignamarkaðinn: "Lækkum verð á fasteignum; Seðlabankinn láni bönkunum; bankar láni okkur, Íbúðalánasjóður hækki hámark á lánum og snúum vörn í sókn." Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Jarðvarmavirkjanir Orkuveitunnar

Sigrún Elsa Smáradóttir segir frá áformum Orkuveitu Reykjavíkur um virkjun jarðvarma: "Það hefði verið stílbrot og stefnubreyting í umhverfissögu Orkuveitunnar, ef svo afgerandi niðurstaða sem endurspeglast í álit Skipulagsstofnunar hefði verið höfð að engu." Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Leið mistök í aðgerðum

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir sendir forsvarsmönnum Ríkissjónvarpsins og Almannavörnum fyrirspurn vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi: "Almannavarnir og Ríkissjónvarpið brugðust algerlega heyrnarlausum þegar jarðskjálftarnir riðu yfir Suðurland." Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 171 orð

Marklaus samanburður

HJÖRLEIFUR Guttormsson alþingismaður ritar grein um hleranir í Morgunblaðið 6. júní. Hann lætur eins og unnt sé að bera saman upplýsingar um lögregluaðgerðir hér á landi á árum kalda stríðsins og pólitískar hleranir leyniþjónustu í Noregi. Meira
7. júní 2008 | Blogg | 111 orð | 1 mynd

Matthildur Helgadóttir | 6. júní Frábær Forleikur á Ísafirði Í gærkvöldi...

Matthildur Helgadóttir | 6. júní Frábær Forleikur á Ísafirði Í gærkvöldi skruppum við mæðgur í leikhús á Ísafirði. Við sáum fjóra einleiki hvern öðrum betri. Meira
7. júní 2008 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Salvör | 6. júní Hvammsvík – framtíðarútivistarsvæði Nú hefur...

Salvör | 6. júní Hvammsvík – framtíðarútivistarsvæði Nú hefur Orkuveitan auglýst Hvammsvík til sölu en undanskilur jarðhitaréttindi. Meira
7. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 343 orð

Samhjálpin

Frá Guðvarði Jónssyni: "ÞAÐ er afar fögur hugsjón að vilja hjálpa þeim sem við sára nauð búa og söknuð sinna nánustu. Slíkur samhjálparvilji væri jafnvel talinn há-kristilegur, þó af heiðingja væri veittur." Meira
7. júní 2008 | Pistlar | 465 orð | 2 myndir

Tökum við í gikkinn í dag?

Í vikunni stóð ég í sól og blíðu og virti fyrir mér hundagrafreit Edinborgarkastala. Þar las ég um dygga og trygga og hugrakka hunda sem höfðu þeyst um heimsins lendur með „húsbændum“ sínum að verjast óvinum. Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Ungt fólk og námsval

Ingibjörg Þórdís Þórisdóttir fjallar um mikilvægi foreldra í aðstoð í námsvali barna: "Til að foreldrar geti aðstoða börn sín við námvalið þurfa þeir að þekkja til framhaldsskólanna og námsbrautanna sem þeir bjóða upp á." Meira
7. júní 2008 | Velvakandi | 296 orð | 2 myndir

velvakandi

Björgum dýrunum MIKIÐ er leiðinlegt að ísbjörninn sem hingað gekk á land skyldi vera aflífaður, þetta dýr er í útrýmingarhættu og finnst mér að stjórnvöld ættu að gera viðeigandi ráðstafanir til þess að bjarga dýrum sem hingað koma í framtíðinni. Meira
7. júní 2008 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Öflugt SUF í 70 ár

Stefán Bogi Sveinsson skrifar í tilefni 70 ára afmælis SUF: "Samband ungra framsóknarmanna heldur nú upp á 70 ára afmæli sitt og er stolt af velgengni og áhrifum ungs fólks innan Framsóknarflokksins fyrr og nú." Meira

Minningargreinar

7. júní 2008 | Minningargreinar | 2323 orð | 1 mynd

Baldur Sigurðsson

Baldur Sigurðsson fæddist á Klúku í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu hinn 31. júlí 1934. Hann andaðist á heimili sínu, Baldurshaga hinn 30. maí síðastliðinn.Hann var sonur hjónanna Sigurðar Arngrímssonar bónda á Klúku, f. 7.9. 1900, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2008 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Elísabet Ólafsdóttir

Elísabet Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 15. apríl 1945. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmunda Sólveig Jóhannsdóttir og Ólafur Sölvi Bjarnason. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2008 | Minningargreinar | 1454 orð | 1 mynd

Emma Magnúsdóttir

Emma Magnúsdóttir fæddist á Grund í Svarfaðardal 15. mars 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Pálsson bóndi á Grund, f. í Göngustaðakoti 26. ágúst 1883, d. í Siglufirði 6. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2008 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Fanney Benediktsdóttir

Fanney Benediktsdóttir, húsmóðir í Kringlu og síðar í Reykjavík, fæddist á Hömrum í Haukadal í Dalasýslu 15. september 1918. Hún lést á hjúkrunardeild Seljahlíðar miðvikudaginn 28. maí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Benedikts Jónassonar, f. 18.2. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2008 | Minningargreinar | 4070 orð | 1 mynd

Halldór Gestsson

Halldór Gestsson fæddist á Syðra-Seli í Hrunamannahreppi hinn 16. nóvember 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ása María Ólafsdóttir, f. í Reykjavík 8. desember 1908, d. 21. maí 1 Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2008 | Minningargreinar | 3380 orð | 1 mynd

Höskuldur Rafn Kárason

Höskuldur Rafn Kárasonfæddist á Siglufirði 12. maí 1950. Hann lést á Hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kári Sumarliðason, f. 16. júní 1916, d. 20. mars 1990, og Margrét Guðlaug Bogadóttir f. 16. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2008 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Pétur Kr. Elísson

Pétur Kristinn Elísson vélstjóri fæddist í Grundarfirði 14. júlí 1960. Hann varð bráðkvaddur um borð í Hring SH 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Elís Guðjónsson, f. 9. ágúst 1931 og Bára B. Pétursdóttir, f. 2. desember 1935. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2008 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sigurðsson

Þorsteinn Sigurðsson fæddist á Brúarreykjum í Stafholtstungum í Mýrasýslu, nú Borgarbyggð hinn 5. febrúar 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 23. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Flugfélögin draga saman seglin

BANDARÍSKA flugfélagið Continental Airlines hefur tilkynnt að um 3.000 starfsmönnum félagsins verði sagt upp vegna erfiðra rekstrarskilyrða. Æðstu stjórnendur félagsins ætla vegna þessa að vinna kauplaust út árið. Meira
7. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Hættuleg viðbrögð

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „VIÐ munum áfram sjá töluvert af vandamálum í fjármálakerfinu,“ sagði Jón Daníelsson hagfræðingur hjá London School of Econmics í fyrirlestri sínum á Háskólatorgi í gær. Meira
7. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Leggur áherslu á stöðugleika

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is EIGI samkeppnishæfni Íslands að aukast er lykilatriði að auka hér efnahagslegan stöðugleika (e. macroeconomic stability) að mati Xavier Sala-i-Martin, prófessors við Columbia-háskóla í New York. Meira
7. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Lækkun bæði austan og vestan Atlantsála

Hlutabréfavísitölur í helstu kauphöllum Evrópu og Bandaríkjanna lækkuðu töluvert mikið í gær. Algeng lækkun var frá um 1,5% og upp í allt að 3% , en svo mikið lækkaði einmitt Dow Jones-vísitalan í New York. Meira
7. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Lækkun í kauphöll

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni á Íslandi lækkaði um 0,7% í gær og er lokagildi hennar 4.665 stig. Mest lækkun varð á hlutabréfum SPRON en þau lækkuðu um 3,0%. Þá lækkuðu bréf Marels um 2,1%. Ekkert félag í Úrvalsvísitölunni hækkaði í gær. Meira
7. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Olíuverð hækkar

VERÐ á hráolíu hækkaði í gær um tæpa 11 dollara fyrir tunnuna á markaði í New York og fór upp í um 139 dollara. Er þetta um 4 dollurum hærra verð en áður hefur sést í New York. Meira
7. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Töluvert færri bílar

NÝSKRÁNINGAR nýrra bíla voru liðlega 40% færri í maí síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Samtals voru nýskráðir 1.363 nýir bílar í maí 2008 samanborið við 2.300 bíla í maí 2007. Meira
7. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Þörf á meiri endur-nýjanlegri orku

ÞÖRF er á stórauknum fjárfestingum í endurnýjanlegri orku í heiminum, að mati Alþjóðaorkumálastofnunarinnar , International Energy Agency (IEA). Meira

Daglegt líf

7. júní 2008 | Daglegt líf | 251 orð

Af hundi og bangsa

Sigurður Ingólfsson segir hundinn Elvis hafa átt unaðsstundir (knús og kel) með bangsanum sem Sigurður fékk gefinn er hann var eins árs. Meira
7. júní 2008 | Daglegt líf | 620 orð | 2 myndir

Áfallið hefur þjappað fólkinu saman

„Það er eftirtektarvert hve þetta áfall hefur þjappað fólki saman, og æðruleysi er mikið,“ segir Jóhanna Róbertsdóttir, svæðisfulltrúi Rauða krossins, sem hefur staðið í ströngu undanfarna daga Meira
7. júní 2008 | Daglegt líf | 208 orð | 3 myndir

Bjartur bóndi syngur fyrir börnin

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Það voru kátir krakkar sem fylgdust með frumsýningu Brúðubílsins fyrir þetta sumarið í Árbæjarsafni í gær. Meira
7. júní 2008 | Daglegt líf | 437 orð | 1 mynd

Hvammstangi

Einmunatíð hefur verið í Húnaþingi í vor, svo elstu menn muna varla annan eins maímánuð, tún eru að spretta, og gæti sláttur hafist um miðjan mánuð hjá kúabændum, en sauðfjárbændur beita flestir sín tún fram í júní. Meira
7. júní 2008 | Daglegt líf | 108 orð | 4 myndir

Lífgað upp með lit

Svart og hvítt hefur verið allsráðandi í norrænni naumhyggjuhönnun undanfarinna ára. Eflaust eru margir farnir að finna fyrir þörf fyrir meira líf í umhverfi sitt, ekki síst þegar sumarið birtist með allri sinni gleði og dýrð. Meira
7. júní 2008 | Daglegt líf | 758 orð | 5 myndir

Lúrir á vindli úr munni Churchills

Vindill, sem Winston Churchill tendraði í dagsheimsókn sinni til Íslands árið 1941 er enn til í fórum sonar mannsins sem nappaði honum hálfreyktum í Alþingishúsinu meðan á heimsókninni stóð. Meira
7. júní 2008 | Daglegt líf | 562 orð | 2 myndir

Notaði íslenskar fjölskyldur sem fyrirmynd

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl. Meira
7. júní 2008 | Daglegt líf | 277 orð | 1 mynd

Of lítið salt hættulegra en of mikið

Fólk sem borðar lítið salt á frekar á hættu að deyja úr hjartasjúkdómum en þeir, sem innbyrða passlega eða of mikið af salti miðað við það sem ráðlagt er. Þetta sýnir ný bandarísk rannsókn sem vefmiðill Berlingske Tidende greinir frá. Meira

Fastir þættir

7. júní 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Akranes Sigríði Önnu Harðardóttur og Jóni Guðmundi Ottóssyni, Þorrasölum...

Akranes Sigríði Önnu Harðardóttur og Jóni Guðmundi Ottóssyni, Þorrasölum 27, fæddist dóttir, Guðrún Inga, 23. febrúar kl. 20.49. Hún vó 3525 g og var 50 cm... Meira
7. júní 2008 | Fastir þættir | 173 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sterkur blindur. Norður &spade;ÁK3 &heart;ÁKG6 ⋄ÁKG865 &klubs;-- Vestur Austur &spade;D10954 &spade;872 &heart;43 &heart;D10875 ⋄97 ⋄D &klubs;Á542 &klubs;10983 Suður &spade;G6 &heart;92 ⋄10432 &klubs;KDG76 Suður spilar 7⋄. Meira
7. júní 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Í dag 7. júní eiga Kristmann Magnússon og Hjördís Magnúsdóttir fimmtíu ára brúðkaupsafmæli. Þau fagna áfanganum við Rínarfljót í Þýskalandi við golfiðkun ásamt börnum og... Meira
7. júní 2008 | Í dag | 1299 orð | 1 mynd

(Lúk. 15)

ORÐ DAGSINS: Hinn týndi sauður. Meira
7. júní 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því að hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
7. júní 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Árna Birgissyni og Elfu Hrönn Friðriksdóttur í Hafnarfirði...

Reykjavík Árna Birgissyni og Elfu Hrönn Friðriksdóttur í Hafnarfirði fæddist sonur 14. apríl. Hann vó 4170 g, tæpar 17 merkur, og var 54 cm... Meira
7. júní 2008 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Reykjavík Berglindi Guðmundsdóttur og Khash Chamlou fæddist sonur...

Reykjavík Berglindi Guðmundsdóttur og Khash Chamlou fæddist sonur, Tristan Logi, 26. mars kl. 7.38. Hann vó 3670 g og 51 cm... Meira
7. júní 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Vigdísi Ernu Þorsteinsdóttur og Grétari Fannari Ó. Thorarensen...

Reykjavík Vigdísi Ernu Þorsteinsdóttur og Grétari Fannari Ó. Thorarensen fæddist sonur 6. mars kl. 15.45. Hann vó 3685 g og var 52 cm... Meira
7. júní 2008 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 O–O 10. O–O–O a6 11. Rb3 Bxe3 12. Dxe3 b5 13. Bd3 b4 14. Ra4 a5 15. Dh3 g6 16. Dh6 Ba6 17. Rbc5 Rxc5 18. Rxc5 Bxd3 19. Hxd3 De7 20. Hh3 f6 21. Meira
7. júní 2008 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Svona erum við konurnar

VANDAMENN Þóru Jónsdóttur myndlistarkonu og aðrir listunnendur geta glaðst yfir yfirlitssýningu á verkum hennar á Kaffitári í Innri-Njarðvík á morgun. Sýningin er sett upp í tilefni af 75 ára afmæli hennar og mun standa yfir í mánuð. Meira
7. júní 2008 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverjiskrifar

Það er hreint magnað hversu margir gleðjast yfir hækkuðu verði á bensíni og díselolíu. Víkverja grunar að hinir glöðu eigi ekki börn sem þarf að skutla hingað og þangað, fara með til dagmæðra og koma sér svo til vinnustaðar sem er 12 km frá. Meira
7. júní 2008 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

7. júní 1904 Íslandsbanki, hinn eldri, tók til starfa. Hann hafði einkarétt á seðlaútgáfu. Bankanum var lokað 3. febrúar 1930. 7. júní 1907 Aldarafmælis Tómasar Sæmundssonar prests og Fjölnismanns var minnst með samkomu í Reykjavík. 7. Meira

Íþróttir

7. júní 2008 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

„Ég er búinn að panta far með Herjólfi og gistingu í Eyjum“

KAUPÞINGSMÓTARÖÐIN í golfi fer fram um helgina á Hólmsvelli í Leiru, Golfklúbbi Suðurnesja. Þetta er annað mótið af alls sex sem verða á mótaröðinni í sumar. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

„Höfum skýr markmið“

LANDSLIÐSKONAN Erla Steina Arnardóttir skoraði glæsilegt mark af 35 metra færi, beint úr aukaspyrnu, fyrir lið sitt, Kristianstad, þegar það vann Bälinge 4:1 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrradag. „Markið var beint úr aukaspyrnu. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 123 orð

Boston Celtic sannfærandi

BOSTON Celtics vann sannfærandi sigur, 98:88, á Los Angeles Lakers í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum NBA deildarinnar í nótt. Leikur liðanna var lengst af jafn, en sterkur varnarleikur Celtics skóp fyrst og fremst þennan sigur. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 1979 orð | 3 myndir

EM fótboltaveislan: Vandi er um slíkt að spá

ÞRETTÁNDA úrslitakeppni Evrópumóts landsliða hefst í dag með leik Svisslendinga og Tékka á St. Jakobs vellinum í Basel en mótið er að þessu sinni haldið í tveimur löndum – Sviss og Austurríki. Síðan rekur hver leikurinn annan þar til kemur að 31. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 587 orð | 1 mynd

Eyjamenn á siglingu

TOPPLIÐ 1. deildar, ÍBV heldur áfram sigurgöngu sinni í Íslandsmótinu en í gær tók liðið á móti Fjarðabyggð, sem fyrir leikinn var í þriðja sæti og taplaust í fyrstu fjórum leikjum sínum. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Fjórir fulltrúar Íslands

FJÖGUR íslensk ungmenni munu keppa á Norðurlandameistaramóti unglinga í fjölþrautum um helgina, en mótið fer fram í Jyväskylä í Finnlandi. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kvennalandsliðið í knattspyrnu heldur áfram að klifra upp styrkleikalista FIFA en íslenska liðið er í 18. sæti listans sem birtur var í gær. Ef eingöngu er litið á þjóðir frá Evrópu er Ísland í 11. sæti. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 630 orð | 2 myndir

Hlutverkin snúast við

EFTIR óvænta og frábæra frammistöðu karlalandsliðsins í handknattleik í Póllandi um síðustu helgi bíður ný áskorun á morgun. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 532 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla ÍBV – Fjarðabyggð 3:0 Bjarni Rúnar...

KNATTSPYRNA 1. deild karla ÍBV – Fjarðabyggð 3:0 Bjarni Rúnar Einarsson 42., Andri Ólafsson 49., Augustine Nsumba 50. Þór – Stjarnan 0:3 Þorvaldur Árnason 35., Ellert Hreinsson 76., Daníel Laxdal 90. KS/Leiftur – Víkingur R. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Kristinn á EM: „Draumurinn er loksins orðinn að veruleika“

EINN Íslendingur er meðal þátttakenda á Evrópumótinu í knattspyrnu sem hefst í dag. Ekki er það þó leikmaður, heldur er það dómarinn Kristinn Jakobsson sem gegnir stöðu fjórða dómara á mótinu. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 288 orð

Ná meistararnir að rétta úr kútnum?

SJÖTTU umferð Landsbankadeildarinnar lýkur í dag en fimm leikir eru á dagskrá sem hefjast allir klukkan 14. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Rúrik óskar eftir sölu frá Viborg

RÚRIK Gíslason, leikmaður íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur óskað eftir því við forráðamenn danska félagsins Viborg að vera seldur þaðan. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 223 orð

Víðir í Evrópukeppni: „Fá kannski aldrei svona tækifæri aftur“

VÍÐIR í Garði verður fyrsta íslenska knattspyrnuliðið sem tekur þátt í Evrópukeppni í „futsal,“ eða innanhússknattspyrnu. Gengið var frá umsókn þess efnis í gær og verða Víðismenn fulltrúar Íslands í keppninni. Meira
7. júní 2008 | Íþróttir | 141 orð

Öruggur sigur gegn Möltu

ÍSLENSKA karlalandsliðið í blaki sigraði Möltu örugglega í gærkvöld á Evrópumóti smáþjóða sem fram fer á Möltu. Ísland vann þrjár hrinur með sama mun, 25:17, en Malta náði að landa sigri í einni hrinu, 26:24. Meira

Barnablað

7. júní 2008 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Blómin gleðja

Halldóra, 8 ára, teiknaði þetta fallega appelsínugula blóm. Það er gaman að fylgjast með öllum fallegu blómunum þessa dagana sem hafa teygt sig upp úr moldinni til þess eins að gleðja... Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 221 orð | 1 mynd

Ein króna

Fjöldi: 5-20 leikmenn Aldur: +6 ára Völlur: stórt svæði Leiklýsing: Leikmenn velja stað sem táknar borg, til dæmis ákveðinn ljósastaur. Einn leikmaður er hann, grúfir og telur upphátt upp að 50 á meðan hinir fela sig. Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 102 orð | 1 mynd

Eitt elsta húsdýrið gefur okkur góðgæti

Í hvert sinn sem við hellum mjólkinni út á morgunkornið okkar, opnum skyrdollu, nú eða fáum okkur dýrindis rjómaís ættum við að hugsa hlýlega til kúnna. Á hverju ári fáum við milljónir lítra af mjólk úr kúnum og úr henni eru unnar margvíslegar afurðir. Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 123 orð | 1 mynd

Grín og glens

Bjarki: „Ég hef borðað nautakjöt alla mína ævi og er þess vegna sterkur eins og naut.“ Steindór: „Skrítið ég hef alltaf borðað fisk og kann ekki enn að synda.“ Hvað varð um strákinn sem var svo flinkur að herma eftir fuglunum? Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 82 orð | 1 mynd

Hólshúskýrnar eiga góða vini

Nú þegar borgarbörn fara almennt afar sjaldan í sveit fer börnum fækkandi sem þekkja til hvernig búskapur gengur fyrir sig. Flest börn læra um það af skólabókum einum saman hvernig við fáum mjólkina, ullina og eggin. Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Líf og fjör í sveitinni

Þessa líflegu og skemmtilegu mynd teiknaði listakonan Arndís Björk, 7 ára. Það er mikið um að vera í sveitinni, strákarnir í fótbolta og Arndís leikur sér með flugdrekann sinn. Dýrin fylgjast spennt með leikjum... Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 661 orð | 2 myndir

Mjólkin betri beint úr kúnni

Á bænum Hólshúsum í Gaulverjabæjarhreppi býr sex manna fjölskylda sem stundar kúabúskap. Barnablaðið sótti þessa fjölskyldu heim og ræddi við tvö börn á bænum um sveitalífið. Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 49 orð

Pennavinir

Hæ! Ég heiti Heiða Mist og ég óska eftir pennavinum á öllum aldri. Sjálf er ég 10 ára en ég verð 11 ára í sumar. Áhugamál mín eru íþróttir, tónlist, lestur, stærðfræði, dýr, ferðalög og margt fleira. Ég svara öllum bréfum. Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 364 orð | 1 mynd

Sigurganga Grunnskóla Siglufjarðar

Við í Grunnskóla Siglufjarðar höfum unnið marga sigra á þessu skólaári. Í haust tóku fjórar stelpur í 10. bekk þátt í Hönnunarkeppni Samfés sem hafði þemað þjóðsögur en þær lentu í fyrsta sæti fyrir möppuna sína og annað sæti fyrir kjólinn og skikkjuna. Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Teiknaðar tölvuverur

Hlynur, 10 ára, teiknaði þessa flottu mynd af persónum úr Robo Jam-tölvuleiknum. Þeir eru nú óskaplega sætir þessir litlu tölvukarlar, enda alltaf brosandi og líka á myndinni hans... Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Tjó Tjó hinn ógurlegi

Bræðurnir Kristján 12 ára og Helgi 6 ára gerðu þessa glæsilegu mynd. Kristján teiknaði og Helgi litaði. Það er alltaf gaman að sjá svona teikningar sem eru unnar af fleirum en einum listamanni. Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Undarlegur pýramídi

Þessi Egypti varð heldur hissa þegar hann gekk á ferkantaðan pýramída. En pýramídarnir hafa alltaf verið mannfólkinu mikil ráðgáta svo það er ekki víst að þú ráðir við að leysa þessa þraut. Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 201 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leita að algengum kúanöfnum í kúanafnasúpu. Nöfnin eru ýmist skrifuð lárétt eða lóðrétt, aftur á bak eða áfram eða á ská. Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Það er slæmt að vera mjólkurlaus

Guðmundur Óli var búinn að hella morgunkorninu í skálina sína og ætlaði að gleypa í sig morgunmatinn áður en hann færi á fótboltaæfingu. Þá lenti hann í því óskemmtilega atviki að heimilið hans var mjólkurlaust. Meira
7. júní 2008 | Barnablað | 120 orð | 1 mynd

Þolinmæði þrautir vinnur allar

Krakkar, við viljum láta ykkur vita að allar teikningar sem berast Barnablaðinu eru birtar í þeirri röð sem þær berast. Þar sem okkur berast stundum ansi margar teikningar getið þið þurft að bíða í 2-3 mánuði eftir að fá að sjá ykkar teikningu. Meira

Lesbók

7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1096 orð | 1 mynd

59%

Eftir Guðna Elísson gudnieli@hi.is Níunda maí síðastliðinn sendi Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, rannsóknarstjóri hjá Capacent Gallup, bréf til flestra íslenskra fjölmiðla. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 196 orð | 1 mynd

Af hverju Spánverjar vinna titilinn

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Gera má ráð fyrir því að næstu vikurnar sitji áhugamenn um menningu fyrir framan sjónvarpstækin og fylgist með Evrópumótinu í knattspyrnu. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd

Augun mín og augun þín

Eldey Þetta er áttunda myndin í myndaröð Ragnars Axelssonar sem birt verður í Lesbók á næstu mánuðum. Ein mynd er birt í mánuði og er ætlunin að kalla eftir viðbrögðum lesenda. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Skuggi hefur gefið út þrjár nýjar bækur. Tré Janissarana eftir Jason Goodwin er bandarísk spennusaga. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 498 orð | 1 mynd

Ég elska þig, Alanis

Ég viðurkenni það. Ég er með blæti gagnvart Alanis Morissette. Ég get ekki útskýrt af hverju en þessi þráhyggja sveiflast frá hreinni, bláeygðri ást yfir í einkennilegt hatur og mikinn, MIKINN pirring. Og já, hún var að gefa út nýja plötu... Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 530 orð | 1 mynd

Faðir og sonur

Eftir Jón Ólafsson jonolafs@hi.is ! Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 545 orð | 1 mynd

Glataðasta tækifæri lífsins

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. SAGA Liverpoolsveitarinnar The La's er fyrst og síðast sorgarsaga. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 194 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Síðasta myndin sem ég sá var Tische! eftir Victor Kossakovsky, horfði á hana í 4. eða 5. skiptið í mynddiska-spilaranum. Hún er gott dæmi um það hvað heimildamyndir geta verið skemmtilegar og er ekkert óviðkomandi. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð | 1 mynd

Grænlenzkur túristi

Hann skimast um, það er þoka á fjöllum. Hann er hvítur eins og efsti skafl, hreinn eins og regnþrunginn himinn. Skimast um, enginn selur í nánd, aðeins manndýr með selsaugu. Skimast um, nálgast, gamall hólkur, miðar. Andar að sér ókunnu landi, skot. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

Hugleiðing um ástand heimsins

Skálmöld í Írak og Afganistan Skefjalaust ofbeldi á Gaza-svæðinu Ólýsanleg fátækt í Gínea-Bissá, Malí, Síerra Leóne og Níger Takmarkalaus græðgi og peningahyggja á Íslandi Úr því sem komið er getur ekkert bjargað okkur nema Guð og jafnaðarstefnan Gunnar... Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Þolinmóðir áhorfendur á Iron Man sáu Samuel L. Jackson birtast undir lok kreditlistans. Þar er hann í hlutverki Nick Fury sem gerir Tony Stark tilboð um að ganga í ofurhetjugengi Hefnendanna, The Avengers . Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 301 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Mér finnst að bækur teljist til frumþarfa, líkt og matur. Það viðhorf nýtur reyndar opinberrar viðurkenningar hérlendis, þar sem bækur og matur eru í sama virðisaukaskattsþrepi. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 609 orð

Ljóðið er hundur

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Ljóðið er umboðsmaður rokkhljómsveitar sem slær ekki í gegn. Þetta datt mér ekki í hug að segja um daginn þegar Lesbók spurði mig hvað væri ljóð. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 101 orð | 1 mynd

Lúmskari en fallegt má teljast

Ég held ég sé oft lúmskari en fallegt má teljast,“ segir Þórarinn Eldjárn skáld þegar hann er spurður hvers vegna hann yrki sjaldan um ástina og náttúruna. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2564 orð | 1 mynd

Maður má ekki vera allt of gáfaður

Kvæðasafn Þórarins Eldjárns er komið út og inniheldur átta ljóðabækur hans og úrval úr fimm barnaljóðabókum. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1017 orð | 1 mynd

Ný kvikmynd um Genghis Khan

Eiga rússnesk-ættuð kassastykki sér framtíð í öðrum heimshlutum, þar sem þau hafa átt erfitt uppdráttar fram til þessa? Kvikmyndin Mongol mun gefa svar við þessari spurningu, en hún er ein viðamesta og vinsælasta mynd sem framleidd hefur verið austan gamla Járntjaldsins. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2377 orð | 6 myndir

Nýmóðins útgáfa af hlöðnu vöruhúsi

Nýja Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn, Skuespilhuset, var tekið í notkun í febrúar síðastliðnum. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen Fáar kántrísöngkonur hafa haldið svalheitunum jafn glæsilega við og Emmylou Harris, en hún varð fyrst fræg fyrir engilfagrar bakraddir sínar á plötum Gram Parsons, föður kántrírokksins og einnig á meistaraverki Bobs Dylan,... Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 588 orð

Tryllerí, hryllerí, fyllerí

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Við vestrænir bíóáhorfendur höfum löngum setið pikkfastir í maskínu kvikmyndahússins, passívir viðtakendur mataðir á upplýsingum. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 1 mynd

Tvíkynja hraungrýti

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sýningu lýkur 25. júní. Aðgangur ókeypis. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1040 orð | 1 mynd

Viðsjárverð kyrrð einkalífsins

Skáldsaga ungverska nóbelskáldsins Imre Kertesz, Rannsóknarlögreglusaga , sem nýlega var endurútgefin, tekst á við rökvísi ógnarstjórnar og hæfileika manneskjunnar til að lifa af kúgun og hörmungar. Meira
7. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1097 orð | 2 myndir

Vondir rithöfundar

Bandaríski rithöfundurinn Alice Walker barðist fyrir réttindum dætra um allan heim en sást yfir það að hennar eigin dóttir átti erfitt. Nóbelshöfundinum V.S. Naipaul er lýst sem skrímsli í nýrri ævisögu. Rithöfundar geta verið vont fólk og komist upp með það. Meira

Annað

7. júní 2008 | 24 stundir | 128 orð

1

www.hug.hi.is/page/ba_juni_2004 - Listi yfir lokaverkefni til BA-prófs í íslensku frá Háskóla Íslands, júní 2004 Elva Dögg Melsteð: Áhrif mismunandi undirbúnings á málnotkun í þremur sjónvarpsþáttum (5e) Leiðbeinandi Höskuldur Þráinsson. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 228 orð

2

www.imdb.com - The Internet Movie Database Í skóm drekans (2002) Directors: Hrönn Sveinsdóttir, Árni Sveinsson Genre: Drama/Documentary Tagline: Hvað er það sem þú mátt ekki sjá? Plot: A new kind of beauty contest, Miss Iceland. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 485 orð | 1 mynd

24 ára ofbeldi og innilokun

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is Í gluggalausum kjallara í bænum Amstetten í Austurríki hélt Josef Fritzl dóttur sinni fanginni í 24 ár, eða frá árinu 1984. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 282 orð

3

http://reunion06.betra.is - Bekkjarmótssíða Laugarnes- og Laugalækjarskóla – árgangur 1979 1) Hvað heitirðu? Elva Dögg Melsteð. 2) Hvenær áttu afmæli? 14. febrúar. 3) Hvað gerirðu? Lærður íslenskufræðingur en starfandi framkvæmdastjóri MAGG ehf. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 197 orð

4

mbl.is/mm/gagnasafn – Lau. 3.3.2001 – Fólk í fréttum. Stjörnumessa í Viltu vinna milljón? Elva Dögg setti met. UNGFRÚ Ísland.is, Elva Dögg Melsteð, setti nýtt met í þættinum Viltu vinna milljón? Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð

5

www.kosningar.is/2002 – Framboðslistar til sveitarstjórnakosninga 2002. Listi sjálfstæðismanna í Reykjavík. Nr. 21. Elva Dögg Melsteð, háskólanemi. KOMMENT: Þetta voru mín fyrstu og líklega síðustu formlegu afskipti af pólitík. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 582 orð | 1 mynd

Að njósna um heiðarlegt fólk

„Það er grundvallaratriði í lýðræðissamfélagi, að heiðarlegt fólk þurfi ekki að sæta símhlerunum vegna stjórnmálaskoðana sinna.“ Með þessum orðum hóf ég utandagskrárumræðu við Björn Bjarnason dómsmálaráðherra á Alþingi í síðustu viku. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 64 orð

Akademískur ferill Gísla 1971 til 1975 BS nám við Brunel University...

Akademískur ferill Gísla 1971 til 1975 BS nám við Brunel University. Verðlaunaður fyrir afburðanámsárangur við útskrift. 1975 til 1977 MS nám í klínískri sálfræði við University of Surrey. 1978 til 1981 Doktorsnám í klínískri sálfræði. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Almenn skynsemi

Þegar ég gekk í skóla reyndist stærðfræði mér erfiðust. Ég þurfti lítið að hafa fyrir öðrum greinum. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 239 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt tengslanet kvenna í bígerð

Tengslanet íslenskra kvenna í atvinnurekstri, sem sett hefur verið upp á netinu, gæti orðið fyrirmynd alþjóðlegs tengslanets kvenna í atvinnurekstri. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Andans menn

Kaþólski sértrúarsöfnuðurinn er kominn upp á háa C út af auglýsingu Símans á G3-símum. Þar er gert grín að ofsóknum kaþólsku kirkjunnar gegn Galileó Galilei og öðrum andans mönnum. Þetta er ekki einhliða áróður, heldur sannleikurinn eins og hann var. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 33 orð

Anna Mjöll um Ólaf Gauk: Með fullkomnunaráráttu, risastórt hjarta, mjög...

Anna Mjöll um Ólaf Gauk: Með fullkomnunaráráttu, risastórt hjarta, mjög næmur, alltaf skapandi og opinn fyrir öllu nýju. Besti pabbi í heimi. Ólafur Gaukur um Önnu Mjöll: Skynsöm, harðdugleg, músíkölsk og góð... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 731 orð | 1 mynd

Atvinnumennska eða lögfræði?

„Ég byrjaði að gutla í golfi á golfvellinum á Laugarvatni. Þar erum við með sumarbústað og það var ekkert annað að gera fyrir krakka á þeim tíma. Golf og sund. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 59 orð

Áfrýjunarleyfis verður óskað

Sýknudómur Hæstaréttar í gær yfir mönnunum tveimur sem í héraði voru fundnir sekir um umboðssvik í svonefndu netbankamáli nær ekki til þeirra tveggja sem ekki áfrýjuðu. Fjórir voru upphaflega ákærðir og fengu allir skilorðsbundinn fangelsisdóm. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Ákærur alls ekki í samræmi við tilefnið

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Hæstaréttar í Baugsmálinu. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Á meðan tónleikahaldarar strögla við að ná fólki inn á tónleika erlendra...

Á meðan tónleikahaldarar strögla við að ná fólki inn á tónleika erlendra ellismella virðist Ásgeir Kolbeinsson ekki vera í neinum vandræðum með að selja miða á teknóveisluna í Laugardalshöll þann 16. júní. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Bakaðir ávextir með ís og muldu Nóa-kroppi

Hráefni: *1 ferskur ananas *3 ferskjur *4 plómur *nokkur jarðarber *vanillusykur (eða venjulegur sykur) ís *Nóa-kropp Aðferð: Ananas, ferskjur, plómur og jarðarber eru skorin í bita og sett í eldfast mót. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

„Allar héldu ræðu“

Áttatíu konur tóku þátt í leiðtoganámskeiði Visku, fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Vestmannaeyja, sem lauk með hátíðarkvöldverði í gær. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 35 orð

„Championship Manager. Eftir hverju er Björgólfur að bíða? Hvað er...

„Championship Manager. Eftir hverju er Björgólfur að bíða? Hvað er gaman við að eiga og stjórna ensku úrvalsdeildarliði, ef þú getur ekki keypt uppáhalds íslenska leikmanninn þinn og sett hann í sóknina?“ Andrés Jónsson andres.eyjan. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

„Mikilvægt að fólkið fái frið“

„Þessi hryllingur heldur áfram ef fjölmiðlasirkus stoppar ekki,“ segir Ágústína Ingvarsdóttir sálfræðingur. Hún telur að heilunarferlið hjá Elísabetu og börnum hennar byrji ekki, nema þau fái frið. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð

„...skilnaðartíðni á Austfjörðum hefur snaraukist á tímum...

„...skilnaðartíðni á Austfjörðum hefur snaraukist á tímum virkjana. Það hafa skapast sömu skilyrði og í hernáminu hérna um árið. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

„Þetta er mjög stór dagur“

„Þetta er mjög stór dagur í atvinnusögu Suðurnesja,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra sem ásamt öðrum tók skóflustungu að fyrsta kerskála álvers Norðuráls í Helguvík í gær. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Þetta er skondin frétt um Kaþólikka á Íslandi, sem virðast ekki...

„Þetta er skondin frétt um Kaþólikka á Íslandi, sem virðast ekki hafa nokkurn húmor fyrir því að jörðin er ekki flöt, heldur hnöttótt. Kannski þeir vilji rétta yfir Jóni Gnarr – og fá því hnekkt að jörðin er hnöttótt..... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 304 orð | 2 myndir

„Þetta hefur verið andlegt fangelsi“

„Nú ólst ég sjálf upp við gríðarlegt harðræði og mikið ofbeldi þó svo að ég sé ekki að líkja þessu tvennu saman,“ segir Thelma Ásdísardóttir. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Beckinsale of góð í rúminu

Leikkonan Kate Beckinsale hefur góða afsökun fyrir því að elda aldrei nokkurn tímann. Hún er einfaldlega of góð í rúminu og vill heldur nota tíma sinn þar. „Ég hef oft sagt að það sé ekki hægt að vera bæði góður að elda og í rúminu. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Beðmálin

Ég skellti mér að yfirlögðu ráði í bíó til að sjá skvísurnar úr þáttunum ,,Sex and the City“ sigra götur New York borgar á Manolo Blank skónum sínum. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Berar sig á msn

Varað er við barnaperra í tölvupósti sem gengið hefur manna á milli síðustu daga. Í póstinum segir að maðurinn bæti stelpum á msn-spjallsvæði sitt og beri sig svo fyrir þeim í vefmyndavél. Auk þess hafi hann í frammi kynferðislega tilburði. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 332 orð | 1 mynd

Berst núna við skuldirnar

Hnefaleikakappinn Evander Holyfield heyr nú sinn erfiðasta bardaga hingað til, nánar tiltekið bardagann við skuldirnar. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 173 orð | 1 mynd

Best að vafra í Finnlandi

Samkvæmt nýrri rannsókn McAfee hugbúnaðarfyrirtækisins, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum gegn vírusum og þess háttar stafrænum óværum, eru finnskar heimasíður þær öruggustu í heiminum en heimasíður sem hýstar eru í Hong Kong þær hættulegustu. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 329 orð | 1 mynd

Betri tengsl ef börnin búa jafnt á báðum stöðum

Börn sem búa jafnt hjá báðum foreldrum til skiptis eftir skilnað eru í betri tengslum við foreldra sína en börn sem búa við aðrar aðstæður. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Bingó eða póker?

Töluverður munur er á því hvaða peningaspil karlar spila og konur samkvæmt nýrri könnun um spilahegðun og spilavanda fullorðinna á Íslandi. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 503 orð | 1 mynd

Boltinn hjá öðrum stjórnarmönnum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Bon Courage Inkará Shiraz 2005

Ein þekktasta og virtasta víngerð Suður-Afríku, Bon Courage, hefur verið í eigu Bruwer-fjölskyldunnar síðan 1818 þó að hún hafi ekki hlotið núverandi nafn fyrr en 1983. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 303 orð | 1 mynd

Breytingar í þágu bænda

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Matvælafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem heimilar innflutning á hráu kjöti verður unnið áfram í landbúnaðarnefnd Alþingis í sumar. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Bætur vegna tjóns

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Listaháskóla Íslands til að greiða fyrrverandi nemanda sínum 450.000 krónur í bætur vegna heilsutjóns sem hún varð fyrir eftir að hafa andað að sér eiturgufum á námskeiði í skólanum. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 867 orð | 4 myndir

Dögun í Darfúr

Utanríkisráðuneytið hefur styrkt verkefni í Darfúr-héraði í Súdan í nokkur ár og er það hluti af neyðar- og mannúðaraðstoð ráðuneytisins í samstarfi frjáls félagasamtök. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Eigin áhætta lækkuð

Ríkisstjórnin setti í gær að tillögu viðskiptaráðherra bráðabirgðalög um breytingu á lögum um Viðlagatryggingu Íslands, sem tryggir húseignir og lausafé fyrir tjóni af völdum náttúruhamfara. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 276 orð | 1 mynd

Einar minnist pabba í Súlnasal

Á sunnudaginn fara fram minningartónleikar um djasstónlistarmanninn Árna Scheving. Rjóminn af íslenskum djasstónlistarmönnum mun votta Árna virðingu sína. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 14 orð

Einar Scheving minnist föður síns

Einn þekktasti djasstrommari landsins heldur tónleika til minningar um föður sinn á sjötugsafmæli... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Eitthvað voru upplýsingar á reiki á blaðamannafundi Bjarkar og félaga á...

Eitthvað voru upplýsingar á reiki á blaðamannafundi Bjarkar og félaga á fimmtudag þegar tilkynnt var að Náttúru-tónleikar hennar og Sigur Rósar yrðu í Grasagarðinum. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Elva Dögg Melsteð

Elva Dögg Melsteð leyfði 24 stundum að skyggnast inn í þær netsögulegu heimildir um hana sem google.com hefur að geyma. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Engir blökkumenn á Iwo Jima

Clint Eastwood hefur svarað gagnrýni kollega síns, leikstjórans Spike Lee, en sá síðarnefndi sagði að Eastwood réði ekki nógu marga þeldökka leikara í myndir sínar. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Evrópsk flugfélög taka góða dýfu

Hlutabréf í mörgum evrópskum flugfélögum lækkuðu umtalsvert í verði í dag eftir að verð á hráolíu fór yfir 130 dali tunnan á ný. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 773 orð | 3 myndir

Fara aldrei oftar byssulausir á ísbjarnaslóðir

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Sjö félagar úr tryggingageiranum sem eru saman í veiðifélaginu OFF prísa sig nú sæla af því að ísbjörninn í Skagafirði varð þeirra ekki var. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 696 orð | 2 myndir

Fasismi hinna „umburðarlyndu“, þjóðin og kirkjan

Fljóthuga fólki veitist létt að sjá fjölmenningarsamfélag nútímans sem einhverskonar andstæðu þjóðrækins þjóðríkis. Í slíkum þankagangi er fólginn mikill misskilninur. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Fá allt að 70 símanúmer á ári

Til þess að komast hjá hlerunum skipta danskir afbrotamenn um símanúmer næstum jafnoft og aðrir skipta um nærföt, að því er greint er frá á vefsíðunni business.dk. Þetta vill danski Þjóðarflokkurinn stöðva. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 205 orð | 1 mynd

Fái tíma til að taka til í sálinni

Þrátt fyrir að lífið á Suðurlandi sé smám saman að færast í eðlilegt horf eru eftirköst Suðurlandsskjálftans sem reið yfir 29. maí síðastliðinn enn vel greinanleg. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Fer ekki í manngreinarálit

Ég var píndur á Facebook af breskum kollega mínum. Hann hafði sett myndir þangað inn, vegna kynningarverkefnis fyrir Garðar Thór Cortes, og eina leiðin til að sjá þær var að skrá sig. Ég setti inn almennar upplýsingar um mig en ekkert persónulegt. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Fimm ferðamanna saknað eftir köfun

Umfangsmikil leit fór fram í gær að fimm köfurum frá Bretlandi, Frakklandi og Svíþjóð undan ströndum Indónesíu sem saknað hefur verið frá því í fyrradag. Talið er að ferðamennirnir hafi borist með sterkum straumum á haf út. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 30 orð

Fjölskylda Fritzl andlegir fangar

Thelma Ásdísardóttir hjá Stígamótum segir austurríska fjölskyldu Josefs Fritzl hafa verið í andlegu fangelsi; upplifi skömm og andlegt niðurbrot. Fritzl bjó til neðanjarðarbyrgi og átti sjö börn með dóttur... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 600 orð | 1 mynd

Fortíðardraugar kveðnir niður

„Já, maður var nú oft hræddur í stríðinu,“ sagði gamall maður sem sat í stofunni heima hjá sér og horfði á sjónvarpið. Þar var verið að senda út fréttaviðtal við fjögurra ára dreng og móður hans á Selfossi. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Garpur og Gabríel

„Ég myndi segja að hann sé afar fjörugur,“ segir Gabríel Eyjólfsson, 9 ára strákur í Vesturbænum, um hundinn sinn, hinn þriggja ára gamla Garp. „Hann er oftast hlýðinn og góður en stundum stingur hann af. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Gjaldeyrir misdýr

Þegar keyptur er gjaldeyrir í seðlum hjá bönkum er ekki stuðst við svokallað almennt gengi sem birtist í töflu á heimasíðu bankanna eða á sölustað, heldur er skráð sérstakt seðlagengi sem er 1,5-2% hærra en almenna gengið. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 253 orð | 1 mynd

Gott ráð gegn snemmkörlun

Það var Þórir Sæmundsson, Noregsmeistari í leiklist og aðalpönkarinn í Ástin er diskó, sem kynnti mig fyrir Fésbókinni. Konan ýtti mér svo inn og fann handa mér fullt af vinum sem ég vissi ekki að ég ætti, en hún er mikill fésbóndi. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 12 orð

Góður íslenskur taktur í London

Tónlistarmennirnir Gísli Kristjánsson og Sigurður Sigtryggsson hafa sett upp hljóðverið Goodbeat... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Góð við gamla fólkið

„María Sigrún er alltaf afskaplega kát og jákvæð,“ segir faðir hennar, Hilmar Þór Björnsson arkitekt. „Hún er svolítið suðræn í hegðun, smellir gjarnan kossi á fólk og ber virðingu fyrir tilfinningum annarra. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Hafa mestan áhuga á drekum

Tvíburasysturnar Elísabet og Margrét Friðriksson ganga í fyrsta bekk í Fossvogsskóla og segjast aldeilis ætla að skemmta sér í sumar. „Við getum hoppað á trampólíni í garðinum,“ segir Elísabet. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 2280 orð | 2 myndir

helgarviðtal

Þau eru vinir, samstarfsfélagar og feðgin. Eins og tvær hliðar á sama teningnum. Fíla dillandi djass, vita fátt verra en rólegheit en finna hamingjuna hríslast um sig þegar það er brjálað að gera. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 507 orð | 2 myndir

Huliðshjálmur kæmi sér vel

Á meðan stór hluti landsmanna situr á rassinum fyrir framan tölvuskjáinn í vinnutímanum flýgur María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttamaður á fréttastofu Sjónvarps, í þyrlu eða stekkur í sjóinn úr varðskipi. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 526 orð | 2 myndir

Hvernig gekk í samræmdu prófunum og hvað svo?

Eftir álagstíma sem fylgir prófum ríkir nú á mörgum heimilum 10. bekkinga ákveðinn léttir þegar þeim hafa borist niðurstöður samræmdra prófa og þau fengið skólaeinkunnir í hendur. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 194 orð | 2 myndir

Hættuleg kíló

„En dýrið vó ekki nema um 200 kíló.“ Þessari fullyrðingu heyrði ég fleygt fram í Íslandi í dag þar sem umræðuefnið var hið „grimmdarlega morð“ á bangsagreyinu sem dirfðist að fá sér göngutúr um íslenska grundu. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 304 orð | 1 mynd

Í samræmingu á Suðurlandi

Ólafur Örn Haraldsson hóf störf sem verkefnisstjóri á jarðskjálftasvæðunum í Árnessýslu 4. júní síðastliðinn. Hann hefur haft í nægu að snúast síðan þá. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Íslenskt hljóðver í London

Athafna- og tónlistarmennirnir Gísli Kristjánsson og Sigurður Sigtryggsson, sem spila báðir í hljómsveitinni Half Tiger, hafa saman sett á laggirnar nýtísku hljóðver og tónlistarhús í Lundúnum, sem ber nafnið Goodbeating, eða Góðtaktur. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 335 orð | 3 myndir

Íslenskt teknó er aðal á Myspace

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is „Já, er það komið?“ spyr Sigurður, söngvari Ultra Mega Technobandsins Stefáns (eða UMTBS), undrandi aðspurður um ástæðu þess að vefsvæðið MySpace mælir sérstaklega með síðu þeirra. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 15 orð

Íslenskt teknó er vinsælt á MySpace

MySpace mælir sérstaklega með síðu Ultra Mega Technobandsins Stefáns þessa vikuna fyrir tilstilli Sigur... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 61 orð

Játar og biðst afsökunar

Karlmaður á sextugsaldri sem grunaður er um gróf kynferðisbrot gegn börnum hefur gengist við hluta brotanna. Maðurinn hefur verið kærður fyrir brot gegn níu börnum og hefur hann setið í einagrun til þessa. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 25 orð

Jón Ásgeir ekki stjórntækur

Sakborningarnir í Baugsmálinu mega ekki sitja í stjórnum né vera framkvæmdastjórar samkvæmt hlutafélagalögum. Eru lögin ótvíræð um þetta efni, að mati Skúla Jónssonar, forstöðumanns... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 198 orð | 1 mynd

Kíki á þetta á hverjum degi

Ég var með síðu á MySpace og fannst það alveg nóg. En svo skráði ég mig á Facebook til að geta kíkt á myndir hjá vinkonu minni. Núna eru margir vinir mínir erlendis og hér heima komnir á Facebook þannig að ég er farin að nota þetta meira. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Kærð fyrir að limlesta dætur

Lögreglan í Ósló kveðst hafa kært hjón fyrir að hafa limlest fimm dætur sínar á aldrinum 5 til 14 ára með því að skera hluta kynfæra þeirra í burtu, að því er norskir fjölmiðlar greina frá. Hjónin sem eru frá Gambíu eru nú norskir ríkisborgarar. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Laskaður limur

Serbneskur karlmaður þurfti að gangast undir bráðaaðgerð eftir að hann átti samneyti við broddgölt. Töfralæknir taldi manninum trú um að samneytið við broddgöltinn myndi koma í veg fyrir of brátt sáðlát. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Lax-á með mikla yfirburði

Stangveiðitímabilið hófst í Norðurá og Blöndu sl. fimmtudag en árnar hafa verið opnaðar sama dag undanfarin ár. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Lífshlaup Ásgeirs

Sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Kolbeinsson hefur oft verið umdeildur en lætur það ekki á sig fá og opnar myndaalbúmið fyrir lesendum. Þar má skoða lífshlaup hans í... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Lýðræðisflokkur Sturlu stofnaður

„Það er þörf á nýrri grasrót. Menninrnir inni á Alþingi eru ekki að starfa fyrir okkur af heilindum,“ segir Sturla Jónsson „trukkari“ sem er formaður nýs stjórnmálaflokks sem hlaut nafnið Lýðræðisflokkurinn. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 1374 orð | 2 myndir

Lætur morðhótanir ekki stoppa sig

Gísli H. Guðjónsson, prófessor í re´ttarsálfræði, kennir nú meistaranemum í lögfræði við Lagadeild Háskólans í Reykjavík. Nemendur hans hafa setið agndofa yfir sögum Gísla í tímum en hann hefur á tæplega 40 ára ferli komið að ýmsum þekktustu dómsmálum breskrar réttarsögu. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð

Maður reynir fyrst og fremst að lifa af. Ég get ímyndað mér að það hafi...

Maður reynir fyrst og fremst að lifa af. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Með sumarsmell

Pétur Örn Guðmundsson, söngvari Buffs, syngur einn af smellum sumarsins en jafnframt því hefur hann leikið í auglýsingum og sungið bakrödd í... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 95 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll Nasdaq OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi...

Mestu viðskiptin í Kauphöll Nasdaq OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir 645 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Century Aluminum eða um 3,97%. Bréf í FL Group stóðu í stað eins og bréf í Eimskipafélagi Íslands. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Metcalfe biður Coyle um séns

Leikarinn Jesse Metcalfe hefur grátbeðið fyrrverandi kærustu sína, Nadine Coyle, um að gefa sér annað tækifæri. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Mikil aukning á atvinnuleysi

Mesta hlutfallslega aukning á atvinnuleysi á milli mánaða í meira en tvo ára tugi varð í Bandaríkjunum í maí. Atvinnuleysi þar í landi fór úr 5,0% í apríl í 5,5% í maí, sem er mesta hlutfallslega aukning milli mánaða síðan 1986. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Mikil dýfa á hlutabréfum

Helstu hlutabréfavísitölur á Wall Street tóku nokkra dýfu í gær. Dow Jones fór niður um 285,7 stig sem er 2,3% lækkun, Nasdaq lækkaði um 45,93 stig eða 1,6% og Standard & Poor's 500-vísitalan um 26,02 stig eða 1,9%. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Mikill húmoristi og skemmtileg

Svanhvít Friðriksdóttir, vinkona Maríu Sigrúnar og verkefnastjóri hjá Baugi Group, segir hana frábæra vinkonu og ótrúlega skemmtilega. „Hún er mikill húmoristi og við hlæjum oft eins og vitleysingar saman. Það er gaman að ferðast með henni. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

Mikill tímaþjófur

Ég hélt nú ekki að ég færi að fara á Facebook... en svo prófaði ég í október á síðastliðnu ári og hafði gaman af. Á Facebook þarf ég ekki að muna netföng, heldur sendi fólki skilaboð inn á síður þess og ræði við það eins og á msn. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð

Morðhótanirnar bíta ekki á Gísla

Guantanamo-fangar biðja hann um hjálp. Hann kennir breskum lögreglumönnum hvernig yfirheyra á hryðjuverkamenn. Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur hefur bjargað mönnum frá ævilangri... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 38 orð

NEYTENDAVAKTIN Gjaldeyriskaup, úttekt í seðlum Fjármálastofnun...

NEYTENDAVAKTIN Gjaldeyriskaup, úttekt í seðlum Fjármálastofnun Seðlagengi Verð fyrir 500 evrur Forex, Bankastræti * 121,59 60.795 Landsbankinn 121,64 62.820 Byr 121,78 60.890 Kaupþing 121,80 60.900 Glitnir 121,84 60.920 Landsbankinn, Leifsstöð 122,86... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 345 orð

Nýjar áætlanir en breytt samfélag

Nú, níu dögum eftir Suðurlandsskjálftann, gefst tími til að velta fyrir sér hvort allt hafi farið eins og best verður ákosið. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 81 orð | 2 myndir

Ný kort

Strætó hefur hafið sölu á sérstökum sumarkortum Strætó bs. sem gilda frá 5. júní til 31. ágúst. Sumarkortið er sérstaklega sniðið að þörfum námsmanna og á að brúa bilið fram að nýjum gildistíma námsmannakorta. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Nær 4 milljarðar

Lýstar kröfur í þrotabú verktakafyrirtækisins Arnarfells á Akureyri nema rúmum 3,7 milljörðum króna. Þar af nema veðkröfur tæpum 360 milljónum og forgangskröfur um 59 milljónum, samkvæmt Vikudegi. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Næsta hefti Monitor kemur út föstudaginn 13. júní samkvæmt heimasíðu...

Næsta hefti Monitor kemur út föstudaginn 13. júní samkvæmt heimasíðu blaðsins. Lítið er gefið upp um innihald fyrir utan að Sigur Rós verði á forsíðunni og að Ellý Ármanns láti allt flakka í liðnum Satt og logið. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Ofnbökuð lúðusteik með blómkálspúre, salsa og hvítvínssteiktum fennel

Hráefni: *2,5 kg af þverskorinni lúðusteik *salt *pipar Aðferð: Lúðusteikin er pensluð með góðri jómfrúarolíu og söltuð og pipruð. Fyrst er hún grilluð í stutta stund á heitu grilli en svo bökuð í ofni í um 20 mínútur við 180°C gráðu hita. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 325 orð | 1 mynd

ORRA-hríð Samfylkingar-fjölskyldunnar

Hlynur ORRI Stefánsson heitir ungur blaðamaður hjá 24 stundum sem samfellt hefur haldið uppi ógeðfelldum og svertandi málflutningi gegn borgarstjóranum í Reykjavík frá því að hann tók við embætti. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Osbourne hættir í X-Factor

Fregnir herma að Sharon Osbourne, eiginkona rokkarans Ozzy Osbourne, sé hætt störfum sem dómari í breska X-Factor. Á hún að hafa ákveðið þetta eftir að framleiðendur þáttanna neituðu að ganga að launakröfum hennar. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 205 orð | 1 mynd

Óskasveit alþjóðlegra aristókrata

„Þetta eru fernir tónleikar á fjórum dögum í fjórum borgum í tveimur löndum,“ segir Högni Egilsson, söngvari Hjaltalíns, sem spilar í Árósum í kvöld en hljómsveitin heldur til Kaupmannahafnar á morgun. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 521 orð | 1 mynd

Óstöðugleiki mesti vandinn

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Smæð og skortur á stöðugleika stendur íslenska hagkerfinu helst fyrir þrifum þegar horft er til samkeppnishæfni, sagði Xavier Sala-i-Martin í fyrirlestri í Háskóla Íslands í gær. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 376 orð | 1 mynd

Óttast mansal á Evrópumótinu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Paul kemur „Ég er búinn að ræða við Paul Simon og tónleikarnir...

Paul kemur „Ég er búinn að ræða við Paul Simon og tónleikarnir munu standa, þrátt fyrir orðróm um hið gagnstæða,“ segir Guðbjartur Finnbjörnsson tónleikahaldari um fyrirhugaða tónleika Pauls Simons í Laugardalshöll 1. júlí næstkomandi. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 395 orð | 2 myndir

Rétta hráefnið er aðalatriðið

Ragnar Freyr Ingvarsson læknir hefur mikinn áhuga á matseld og heldur úti bloggsíðu á netinu þar sem hann fjallar um eldamennsku. Bloggsíðan er mjög vel sótt og allt að 1400 manns skoða hana daglega. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 1795 orð | 3 myndir

Rólyndismaður á náttbuxum

haust kemur þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Buff út en þegar hafa þrjú lög af plötunni heyrst á öldum ljósvakans og hlotið þó nokkra spilun. Enda segist einn söngvara Buffs, Pétur Örn Guðmundsson, ætla að eiga sem fæst eintök af plötunni þegar yfir lýkur. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Samdráttur í fiskinnflutningi

Rúm 105 þúsund tonn af hráefni til fiskvinnslu voru flutt inn í fyrra, sem er 16% minna en árið áður, samkvæmt Hagtíðindum Hagstofunnar. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Séríslensk heimþrá „Ég er nú enginn sérstakur aðdáandi íslensku...

Séríslensk heimþrá „Ég er nú enginn sérstakur aðdáandi íslensku sauðkindarinnar en þema myndanna kemur kannski til af því að ég ólst upp í útlöndum og bjó síðan í London þar sem ég fór að skissa íslenska hluti svo ætli heimþráin hafi ekki brotist... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Skemmtilegt „Það er voðalega skemmtilegt að fá að vinna við þetta...

Skemmtilegt „Það er voðalega skemmtilegt að fá að vinna við þetta enda er það besta sem getur gerst í júní að fylgjast með svona stórmóti. Fyrir mér er þetta á við listahátíð, þó aðeins öðru vísi sé,“ segir Þorsteinn J. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 197 orð | 1 mynd

Skilaboðaskjóða og söluvettvangur

Ég kynntist Facebook fyrst þegar fyrrverandi yfirmaður minn hjá Gucci í London sendi mér beiðni í tölvupósti um að skrá mig. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 33 orð

Skilnaðarbörn í betri tengslum

Börn sem búa jafnt hjá báðum foreldrum eftir skilnað eru í betri tengslum við foreldrana og vinina en önnur börn. Þau eru hins vegar ekki undir jafn miklu eftirliti, samkvæmt nýrri íslenskri... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Skúrir eða rigning

Breytileg átt, víða fimm til átta metrar á sekúndu. Skúrir sunnantil, en dálítil rigning fyrir norðan. Hiti 8 til 13 stig á... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Sorg, sigrar og sjúbídú

Þau eru vinir, samstarfsfélagar og feðgin. Fíla dillandi djass, vita fátt verra en rólegheit en finna hamingjuna hríslast um sig þegar brjálað er að gera. Anna Mjöll Ólafsdóttir og Ólafur Gaukur ræða um lífsins ólíku... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Staða líffæragjafa styrkt

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að ráðast í gerð lagafrumvarps til að styrkja réttarstöðu lifandi líffæragjafa, einkum til að bæta tekjumissi og mæta þeim kostnaði sem getur fylgt líffæragjöf. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Steggjaður með Borat-skýlu

Á meðan flestir bestu knattspyrnumenn Evrópu sinna undirbúningi fyrir Evrópumótið í knattspyrnu getur enska landsliðið tekið því rólega, en það komst ekki í úrslitakeppni mótsins. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð

STUTT Sjálfsmorðsbylgja Í Tasiilaq á Grænlandi hafa sjö ungmenni reynt...

STUTT Sjálfsmorðsbylgja Í Tasiilaq á Grænlandi hafa sjö ungmenni reynt að svipta sig lífi eða hótað því á fimm dögum, að því er greint er frá á vefsíðunni jp.dk. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Sömu aðgerðir gilda

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra vefengir ekki þau orð Arnars Sigurmundssonar að 150-300 manns missi störf, verði farið að tillögum Hafrannsóknastofnunar. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd

Taílenskt sjávarréttaseyði með núðlum og chili

Hráefni: *1,5 l af kjúklinga- eða fiskisoði *300 g af ósoðnum rækjum *300 g af smárri hörpuskel *500 g af kræklingi í skelinni *250 g af Vermicelli-núðlum *1 rauður chili-pipar *1 grænn chili-pipar *5 cm af engifer *3 hvítlauksrif *1/3 búnt af basil... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 270 orð | 1 mynd

Vilja endurbætta nettengingu og afslátt af gjaldi

„Við, undirrituð, teljum okkur ekki vera að fá þá þjónustu hjá Emax sem við erum að borga fyrir. Þetta ástand hefur varað nánast frá upphafi og fer bara versnandi.“ Á þessum orðum hefst undirskriftalisti sem nú gengur í Mývatnssveit. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 346 orð | 1 mynd

Vilja fegra borgina fyrir þjóðhátíðardaginn

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Um 300 húseigendur við Laugaveg hafa fengið send bréf frá borginni að undanförnu þar sem athugasemdir eru gerðar við það sem betur megi fara í útliti eigna þeirra. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Vill ekki feitar flugfreyjur

Flugfélagið Air India hefur rétt til að reka feitar flugfreyjur. Þetta er úrskurður æðsta dómstólsins í Delí á Indlandi sem fjallaði um kæru fimm flugfreyja. Talsmenn félagsins bera við heilsu- og öryggissjónarmiðum. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Vill nafnbirtingu

Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason, leggur til opinbera birtingu nafna verslana sem sinna ekki skyldu um verðmerkingar. Birtingin yrði viðbót við viðurlög við því að sinna ekki reglum um verðmerkingar. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Vissir þú þetta?

-Að í Bretlandi ratar ein af hverjum fjórum kartöflum djúpsteikt á matardisk Breta. -Ef það væri mögulegt að standa á Plútó þá virtist sólin ekki vera mikið skærari en stjarnan Venus á næturhimni okkar. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Vönduð manneskja

Elín Hirst, yfirmaður Maríu Sigrúnar, gefur henni bestu einkunn: „Hún er skemmtileg, dugleg og falleg ung kona sem á eftir að ná langt í fréttamennskunni. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Þá er því lokið

Þá er því loks lokið þessu makalausa Baugsmáli.[...] Og til hvers var svo unnið öll þessi ár fyrir allt þetta fé? Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 668 orð | 3 myndir

Þeir áttu að sýkna

Hæstiréttur átti að sjálfsögðu að hafa hugrekki til að sýkna sakborninga í Baugsmálinu. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Þeistareykir verða ekki þjóðlenda

Ódáðahraun og Herðubreiðarlindir teljast þjóðlendur samkvæmt úrskurði óbyggðanefndar. Þeistareykir teljast hins vegar til eignarlands. Óbyggðanefnd kvað í gær upp úrskurð sinn í ágreiningsmálum um eignarrétt lands á austanverðu Norðurlandi. Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Þjófótt hyski

The Riches segir frá svikahröppum úr hjólhýsabyggð sem hafa lifað sem sígaunar allt sitt líf og söðla rækilega um og setjast að í venjulegu úthverfi. Eddie Izzard og Minnie Driver fara á kostum í hlutverkum... Meira
7. júní 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Þykknar upp

Gengur í austan 10-18 m/s með rigningu, fyrst SV-lands, en mun hægari vindur fyrir norðan og austan og þykknar smám saman upp. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á N- og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.