Greinar sunnudaginn 15. júní 2008

Fréttir

15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Allt fyrir börn undir KR-þaki

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is KR vill sameina á einum stað krafta þeirra sem starfa með börnum og unglingum. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Árekstrar í borginni

NOKKRIR árekstrar urðu í Reykjavík aðfaranótt laugardags. Á Bústaðavegi ók ökumaður gegn rauðu ljósi í veg fyrir aðra bifreið. Farþegi í annarri bifreiðinni var fluttur á slysadeild og báðir bílar voru óökufærir. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 503 orð | 1 mynd

„Ég hef alltaf verið forvitin“

Ida Pétursdóttir Björnsson er fyrsta íslenska konan sem tók doktorspróf í raungreinum, en hennar fag var plöntulíffræði. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

„Nú verður vörn snúið í sókn“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HANNA Birna Kristjánsdóttir, nýr oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík og tilvonandi borgarstjóri, talaði fyrir fullu húsi á opnum fundi í Valhöll í gærmorgun. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Bruggaði landa í hesthúsinu

KARLMAÐUR var handtekinn á Selfossi á föstudagskvöld eftir að stærðarinnar landabruggverksmiðja fannst í hesthúsi í sveitarfélaginu Árborg. Að sögn lögreglunnar á Selfossi voru í húsinu allt að 300 lítrar af gambra og um 70 lítrar af fullunnum landa. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 546 orð | 4 myndir

Burch sigrar Bandaríkin

Bandaríkjamenn telja sig nú vera búna að finna nýjan hönnuð, sem eigi framtíðina fyrir sér. Tory Burch hannar föt og fylgihluti og vörur hennar er að finna út um allt. Og á viðráðanlegu verði. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Doktor í stærðfræði

* TEITUR Arnarson varði nýverið doktorsritgerð sína í stærðfræði við Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð

Ekki skilyrði til mildunar

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni á fertugsaldri en hann var sakfelldur fyrir gripdeild, fíkniefnalagabrot og þjófnað. Maðurinn mun sæta tíu mánaða fangelsi fyrir brot sín. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Endurheimta hinn forna Brimnesskóg

Eftir Björn Björnsson Skagafjörður | Samningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Brimnesskóga undirritaður, sem var undirritaður nýverið, gerir ráð fyrir afnot af landi því, þar sem talið er að Brimnesskógur sá sem nefndur er í íslenskum fornritum hafi... Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 624 orð | 2 myndir

Erfðasyndin

Eftir Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur Börn eru ekki fyrr fædd en farið er að gera því skóna að þau líkist hinum og þessum. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fleiri götur fræstar í borginni í sumar

MUN meira verður malbikað í borginni í sumar en undanfarin ár að sögn Theodórs Guðfinnssonar, deildarstjóra á framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Flogist á í Hafnargötu

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni á Suðurnesjum aðfaranótt laugardags. Þrisvar þurfti að hafa afskipti af íbúum í heimahúsum vegna ónæðis í tengslum við skemmtanahald. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fær að halda skotvopnum

HÆSTIRÉTTUR hefur mildað dóm yfir karlmanni á sextugsaldri vegna vopnalagabrota. Refsingu yfir manninum var frestað og kröfu um upptöku vopna, vopnahluta og skotfæra hafnað. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 619 orð | 1 mynd

Grænu glóparnir unnu

Það var mikið grín gert að okkur í bæjarstjórninni þegar við lögðum af stað með umhverfisverkefnið og við vorum kallaðir grænu glóparnir á skemmtunum í bænum. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

HÍ byggir upp 4-6 afburðasvið

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is „VIÐ sjáum að við getum það sem við setjum okkur,“ sagði Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands í ræðu sinni við brautskráningu kandídata í Laugardalshöll í gær. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 1584 orð | 5 myndir

Í fótspor fjár og feðra

Lögreglumennirnir og -konurnar eru ekki á slóðum afbrotamanna, heldur forfeðranna þegar þau ganga á Reykjanesinu. Þar njóta þau líka útiverunnar, lesa í minjar lífs- og atvinnuhátta og kynnast kostum landsins frá nýju sjónarhorni. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Ísinn fluttur út til kælingar

Eftir Jóhann Óla Hilmarsson Stokkseyri | Samið hefur verið um einkarétt á töku ísjaka úr Vatnajökli, í og við Jökulsárlón, til útflutnings. Ísinn er meðal annars notaður til að kæla drykki. Svæðið tilheyrir samtökum landeigenda, Sameignarfélagsins... Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 1244 orð | 7 myndir

Leikstjórar í sandkassaslag

Tveir mætir kvikmyndaleikstjórar, Hjálmtýr Heiðdal og Baltasar Kormákur, hafa staðið í ritdeilum á síðum Morgunblaðsins. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér hvort sér-íslenskt fyrirbrigði væri á ferðinni og komst að því að svo er ekki. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Leitað að 11 ára stúlku

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu leitaði síðdegis í gær 11 ára gamallar fatlaðrar stúlku. Stúlkan fór að heiman frá sér í Hafnarfirði um tólfleytið í gær. Litla stúlkan var ófundin þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Listamenn skreyta gamla Sirkús-portið

ALEX Zaklynsky fer fyrir fjölþjóðlegum hópi listamanna sem nú skreytir stóran vegg í gamla Sirkús-portinu í miðbæ Reykjavíkur. Þeir sóttu um leyfi frá Reykjavíkurborg til að skreyta portið og fengu það loks síðastliðinn miðvikudag. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Lungu, nýru og hjarta landsins verði friðuð

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „Ef einhvers staðar á að setja upp Votlendissetur, þá er það hér,“ segir Hlynur Óskarsson, votlendissérfræðingur hjá Landbúnaðarháskóla Íslands, en slíkt setur hefur nú verið stofnað á Hvanneyri. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Mannvit bætir við sig 70 manns

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is STÆRSTA verkfræðistofa landsins, Mannvit, verður enn stærri. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 1346 orð | 3 myndir

Málverk skapa menningarlega sérstöðu

Margir þekkja af eigin reynslu, að það er eins og sál hússins hafi verið fjarlægð, ef taka þarf niður málverk heimilisins, jafnvel í skamman tíma. Gísli Sigurðsson segir nauðsynlegt að gera vel við þessa klassísku grein. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 1087 orð | 5 myndir

Með Kennedyprinsessu í hirðinni

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Andstæðingar og öfundarmenn segja hann njóta þess að baða sig í Kennedy-ljómanum goðsagnakennda, en stuðningsmenn eru hæstánægðir með sinn mann og stjórnkænsku hans. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð

Með úrelta söguskoðun?

STJÓRN Sagnfræðingafélags Íslands hefur sent forsætisráðherra bréf í tilefni af nýútgefinni skýrslu um ímynd Íslands, en skýrslan er afrakstur af starfi nefndar undir forystu Svövu Grönfeldt, rektors við Háskólann í Reykjavík. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Olíuverð rannsakað

Dominique Strauss-Kahn, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjósins, tilkynnti í gær að rannsakað yrði hvaða þátt spákaupmennska ætti í hækkununum, sem orðið hafa á hráolíu. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 739 orð | 2 myndir

Spákaupmenn og rýrnun lífskjara

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Í bóluhagkerfinu eru lausafjáreigendur eins og stjórnlaus hjörð, sem æðir á milli markaða. Meira
15. júní 2008 | Erlendar fréttir | 78 orð

Stóra handarkrikamálið

KARLMAÐUR í Singapúr hefur verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir að angra konur í lyftum, stigum og á heimilum þeirra með því að þefa af handarkrikum þeirra og jafnvel snerta þær. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 135 orð | 1 mynd

Svefnþjófar

Börn sofa minna en áður og fá ekki eins góðan svefn. Ástæðan er sú, að þau eyða meiri tíma í netið, tölvuleiki og farsíma. Þetta kemur fram í frétt bandaríska blaðsins Los Angeles Times . Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 2933 orð | 2 myndir

Systkinin samhentu

TENGSL Þau eru ólík í útliti og segjast líka vera ólík hið innra. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 351 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Pólitíkin erum við sjálf í samfélaginu [...] Ef við erum ekki þrýstihópur fyrir börnin okkar, þá er það enginn. Þorsteinn Sæberg , skólastjóri Árbæjarskóla, fjallaði við skólaslit um hægvirka heilbrigðisþjónustu við geðfötluð börn. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 931 orð | 2 myndir

Veldi mannréttindanna

Eftir Ian Buruma New York | Af hverju eru frönsk, bresk og bandarísk herskip undan ströndum Búrma hlaðin matvælum og öðrum nauðsynjum handa fórnarlömbum fellibylsins Nargis, en engin skip frá Kína eða Malasíu? Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vinátta, starf og stríðni

Systkinin Lísa, Ilmur og Sverrir Kristjánsbörn tengjast ekki aðeins blóðböndum, heldur starfa þau öll á sama sviði. Lísa starfar sem aðstoðarleikstjóri, Ilmur er leikari og Sverrir klippir kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Vissara að hafa sig hægan

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is BÁÐIR eru formenn 100 ára íþróttafélaga í Reykjavík, báðir eru lögmenn, þeir spila golf saman, eiga sumarhús hlið við hlið auk þess sem annar er kvæntur systur hins. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Vogmær rak á land í Skagafirði

FURÐUFISKURINN vogmær (Trachipterus arcticus) fannst í fjörunni á Borgarsandi við Sauðárkrók á dögunum, að því er fram kemur á vef Náttúrustofu Norðurlands vestra. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 722 orð | 2 myndir

Votlendi Hvanneyrar fari á skrá Ramsar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hvanneyri | Ætlunin er að sækja um að votlendi Hvanneyrar verði friðað samkvæmt ákvæðum Ramsar-samningsins um vernd votlendis. Meira
15. júní 2008 | Innlent - greinar | 2263 orð | 5 myndir

Þarfir fjölskyldna og fótbolta fara saman

Til þess að efla æskulýðs- og íþróttastarf í KR þarf að koma betur til móts við barnafjölskyldur í Vesturbænum. Pétur Blöndal kynnti sér hugmyndir um að bæta samgöngur og aðbúnað og reisa þjónustumiðstöð á KR-svæðinu til að mæta þörfum fjölskyldna á svæðinu. Meira
15. júní 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

Þrír óku norður undir áhrifum fíkniefna

ÞRÍR ökumenn voru stöðvaðir í Borgarfirði á aðfaranótt laugardags, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá fyrsti var stöðvaður skömmu eftir miðnætti og var hald lagt á fíkniefni til einkaneyslu í bíl hans, að sögn lögreglunnar í Borgarnesi. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2008 | Reykjavíkurbréf | 1548 orð | 1 mynd

Hvað kemur í staðinn fyrir olíuna?

Um fátt ræðir fólk meira þessa dagana en verð á olíu. Ökumenn verkjar í budduna þegar þeir taka eldsneyti á bílinn. Í fyrsta sinn virðist sem verðlagið á eldsneyti sé byrjað að hafa áhrif á hegðun fólks. Á benzínstöðvum taka menn eftir minni viðskiptum. Meira
15. júní 2008 | Leiðarar | 430 orð

Lausn er þjónar öllum

Þegar heimsverð á eldsneyti er komið í þær hæðir sem raun ber vitni og fátt bendir til þess að verðið muni lækka á næstunni er ekki seinna vænna en horfa til framtíðar. Meira
15. júní 2008 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Slær réttan tón

Hanna Birna Kristjánsdóttir, nýr oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, slær réttan tón um borgarmálefnin og viðfangsefni stjórnmálamanna á þeim vettvangi í viðtali hér í Morgunblaðinu í gær. Um REI-málið segir Hanna Birna m.a. Meira
15. júní 2008 | Leiðarar | 281 orð

Úr gömlum leiðurum

11. júní 1978: „Alþýðubandalagið hamast þessa dagana gegn því, sem það kallar „kauprán“ núverandi ríkistjórnar. Meira

Menning

15. júní 2008 | Tónlist | 1547 orð | 6 myndir

„Erum að pæla í því að sigra heiminn“

Þriðja breiðskífa Benna Hemm Hemm, Murta St. Calunga , kom út á föstudaginn. Mikil virkni er á þeim bænum nú um stundir, spilerí margskonar framundan og m.a. sannkallaðir stórtónleikar í Iðnó næstkomandi miðvikudag ásamt Ungfóníunni. Meira
15. júní 2008 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Benni og framtíðin

BENNI Hemm Hemm gaf út þriðju breiðskífu sína, Murta St. Calunga, síðasta föstudag. Á miðvikudaginn flytur hann svo efni af plötunni á tónleikum í Iðnó, ásamt hinni þrjátíu manna Ungfóníu. Meira
15. júní 2008 | Bókmenntir | 594 orð | 2 myndir

Dan Brown og arftakarnir

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
15. júní 2008 | Tónlist | 536 orð | 2 myndir

Frábær söngkona

Árni Matthíasson Fyrir stuttu var haldin í Danmörku norræn rokkhátíð sem kallast Spot, en alls voru haldnir 116 tónleikar á hátíðinni. Meira
15. júní 2008 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Hamborgarauppljómun Járnmannsins

ÁHORFENDUR kvikmyndarinnar um Járnmanninn, Iron Man , hafa vafalaust margir verið skeptískir á að hamborgaraát Tonys Starks (aðalpersónu myndarinnar sem nýsloppinn er úr afganskri prísund biður um „alvöru bandarískan ostborgara“) hafi komið... Meira
15. júní 2008 | Leiklist | 509 orð | 4 myndir

Sjö Grímuverðlaun til Þjóðleikhússins

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is GRÍMUVERÐLAUNIN voru afhent sjötta sinni í fyrrakvöld, á föstudeginum 13. og því ljóst að skipuleggjendur hátíðarinnar eru ekki hjátrúarfullir. Meira
15. júní 2008 | Fjölmiðlar | 242 orð | 1 mynd

Svarthvítar hetjur

Framleiðendur leikins efnis í Bandaríkjunum sitja gjarnan undir gagnrýni fyrir að gefa ekki rétta mynd af stöðu minnihlutahópa. Meira
15. júní 2008 | Kvikmyndir | 381 orð | 1 mynd

Til heiðurs hornkaupmönnum þjóðarinnar

Íslensk heimildarmynd. Leikstjórn: Helga Rakel Rafnsdóttir og Hulda Rós Guðnadóttir. Framleiðandi: Þorfinnur Guðnason. Kvikmyndataka: Friðrik Guðmundsson. Myndvinnsla/klipping: Stefanía Thors. Tónlist: Sindri Már Sigfússon. Lengd: 47 mín. Villingur ehf. Ísland 2008 Meira
15. júní 2008 | Fólk í fréttum | 457 orð | 3 myndir

Veisla í uppnámi

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is THORVALD Brynjar Sörensen segir farir sínar ekki sléttar. Hann ætlar að ganga að eiga unnustu sína, Auði Bryndísi Hafsteinsdóttur, hinn 28. júní nk. Meira
15. júní 2008 | Tónlist | 336 orð | 1 mynd

Öskur trúðsins... á netinu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞAÐ er við hæfi nú þegar Bubbi Morthens hefur gefið út sína nýjustu plötu að benda á sérstaklega flotta heimasíðu kappans, bubbi.is. Meira

Umræðan

15. júní 2008 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Bless, Akureyri

Bragi V. Bergmann skrifar hugleiðingu um hátíðarhöld á Akureyri um verslunarmannahelgi: "Ég votta 9 af hverjum 10 Akureyringum samúð mína vegna þess að vilji þeirra er að engu hafður." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 350 orð | 2 myndir

Búsetumál eldri borgara í Reykjavík

Jórunn Frímannsdóttir segir frá búsetuuppbyggingu fyrir eldri borgara: "Í hönnun og undirbúningi er bygging um 300 öryggis- og þjónustuíbúða." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Fagra Ísland – hvenær kemur þú?

Ólafur Þ. Hallgrímsson skrifar um umhverfisstefnu ríkisstjórnarinnar: "...undarlega lítið bólar enn á „fagra Íslandi“ Samfylkingarinnar..." Meira
15. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 322 orð

Flugbraut

Frá Gesti Gunnarssyni: "ÞAÐ sem ræður vindafari hér á landi eru lægðir sem koma sunnan úr höfum. Oftast fara lægðirnar fyrir sunnan land sem orsaka það að suðaustlægar vindáttir eru ríkjandi þegar veður eru vond." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Foreldrar, stöndum vörð um menntun barna okkar

Harpa Magnúsdóttir skrifar um kjör kennara: "Verða einhverjir menntaðir kennarar eftir til að kenna börnunum okkar?" Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Hvar á allt dótið að vera?

Úrsúla Jünemann skrifar um ofgnótt af dóti: "Stjórnvöld hafa verið sofandi gagnvart óheftum innflutningi allra þessara tækja..." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Íslensk sjávarútvegsmál

Bergsveinn Guðmundsson vill aðgerðir til að fiskistofnarnir nái sér á ný: "200 þúsund tonn af þorski (ef þau eru til) hafa tvöfalt meiri möguleika á að komast upp í veiðanlegt magn, sem ekki er í útrýmingarhættu, en 100 þúsund tonn." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Kreppulausnir eða framtíðarsýn?

Mörður Árnason skrifar um framtíðarsýn og efnahagshorfur: "Atvinnulífi og hagstjórn á að hátta þannig að ekki þurfi að umgangast íslenska hagkerfið eins og fíkniefnasjúkling í hvert sinn sem að kreppir." Meira
15. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 373 orð | 1 mynd

Kvótakerfið í sjávarútvegi?

Frá Garðari H. Björgvinssyni: "Var það sett á laggirnar með fiskverndunarsjónarmið að leiðarljósi? Svar: nei. Það var í upphafi vel skipulögð svikamylla sem nú hefur leikið þjóðfélagið grátt, enda nýlega dæmt kolólöglegt frá upphafi. Dómur sá er lærdómsríkur fyrir Hæstarétt Íslands." Meira
15. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 72 orð | 1 mynd

Loftur bólstrari

Frá Aðalsteini Jónssyni: "LOFTUR Þór Pétursson skrifar svargrein gegn mér í Morgunblaðinu til að réttlæta ærumeiðingar í garð bæjarstjórans í Kópavogi. Honum finnst bæjarstjórinn eiga það t.d. skilið að vera líkt við nasista." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Meiri fisk á borð ungra fjölskyldna

Borðum meira af fiski segir Óla Kallý Magnúsdóttir: "Næringargildi fiskmetis einkennist af miklu magni próteina í hæsta gæðaflokki..." Meira
15. júní 2008 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Og nú víkur sögunni að Stórasandi

Á suðurleiðinni fékk ég svo gott veður á fjöllunum að slíkt hefir aldrei fyrr sést – einlæg heiðríkja og blíða, svo að ég t.a.m. sá af Grettishæð á Sandi Dyngjufjöll suður af Mývatni, fyrir endann á Hofsjökli. Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Réttindi kynverundar

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir fjallar um kynheilbrigði og kynfrelsi: "Samfélag sem viðurkennir og virðir réttindi kynverundar skapar kynferðislega heilbrigða einstaklinga." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Sumarið – „erfiður tími“ eða „tími okkar“ í sólskininu?

Percy B. Stefánsson skrifar um vímuefnavandann: "Málefni ungra fíkla og fjölskyldna þeirra þola aldrei bið." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Svar við grein Ólafs Mixa

Matthías Halldórsson svarar grein Ólafs Mixa: "Biðlistar á hjúkrunarheimilum hafa haldið áfram að styttast og svigrúm Landspítala til að sinna sínu mikilvæga hlutverki hefur aukist." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Trú eða raunveruleiki

Hrólfur Hraundal skrifar um trú fyrr og nú: "Mönnum er því heimilt að vera eins auðtrúa eða vantrúa og þeim hentar sjálfum." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Varnir og varnarleysi eftir brottför varnarliðsins

Hermann Þórðarson skrifar um varnir Íslands: "Ríkisstjórn, Alþingi og allur almenningur þarf að vakna til vitundar um að þessi hætta er raunveruleg." Meira
15. júní 2008 | Velvakandi | 517 orð | 1 mynd

velvakandi

Blaðaokur MÉR er spurn. Hverjir nutu góðs af lækkun virðisauka á blöðum og tímaritum? Örugglega ekki neytendur. Fyrir viku fór ég í Hagkaup í Skeifunni og keypti eintak af slúðurblaðinu National Enquirer. Meira
15. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 630 orð

Þjóðin þarf að taka upp nýja siði.

Frá Arnþóri Sigurðssyni: "ÞAÐ fer ekki fram hjá neinum í þjóðfélaginu að eldsneyti er orðið of dýrt til þess að venjulegar fjölskyldur kaupi það í jafn miklum mæli og áður. Bifreiðin er stór partur af neyslumynstri þjóðarinnar og verður þeirri þróun seint snúið til baka." Meira
15. júní 2008 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Ökukennarar og H- dagurinn 1968

Sveinn Þórðarson segir frá aðdraganda hægri umferðar: "Ökukennarafélag Íslands lagði sitt af mörkum til þess að hægri breytingin gengi snurðulaust fyrir sig." Meira

Minningargreinar

15. júní 2008 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Guðni Stefánsson

Guðni Stefánsson fæddist í Neskaupstað á Norðfirði 14. febrúar 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. júní síðastliðinn. Útför hans fór fram föstudaginn 13. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2008 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Hrafnkell Egilsson

Hrafnkell Egilsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1940. Hann lést á Landspítalanum 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Egill Bjarnason, fornbókasali og þýðandi, f. 20.2. 1915, d. 7.3. 1993, og Gyða Siggeirsdóttir póstafgreiðslumaður, f. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2008 | Minningargreinar | 1163 orð | 1 mynd

Jóna Birta Óskarsdóttir

Jóna Birta Óskarsdóttir fæddist í Jaðri í Þykkvabæ 16. október 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 1. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2008 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Kristín Katarínusdóttir

Kristín Katarínusdóttir fæddist á Bakka í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp 8. maí 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmunda Sigurðardóttir og Katarínus Grímur Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2008 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Ruby Sigurbjörg Beck

Ruby Sigurbjörg fæddist á School Lane í Baston í Lincolnshire á Englandi hinn 8. ágúst 1945. Hún lést á Peterborough District Hospital í Cambridgeshire hinn 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Leslie John Thomas Ashton, f. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2008 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Sigríður Björnsdóttir

Sigríður Björnsdóttir fæddist í Gilhaga í Bæjarhreppi í Strandasýslu 15. maí 1919. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Solveig Sigurbjörg Sæmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2008 | Minningargreinar | 1467 orð | 1 mynd

Svanhvít Sigurðardóttir

Sigurlína Svanhvít Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 8. september 1913. Hún lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson fiskmatsmaður, f. í Hafnarfirði 18. ágúst 1871, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2008 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Sveinn Þröstur Þormóðsson

Sveinn Þröstur Þormóðsson fæddist í Reykjavík 16. september 1977. Hann lést á Landspítalanum 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þormóður Sveinsson, f. 12.7. 1951 og Anna Guðjónsdóttir, f. 20.5. 1952. Bróðir Sveins Þrastar er Guðjón Örn, f. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2008 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd

Þórður Þórðarson

Þórður Þórðarson, ævinlega kallaður Danni, fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1951. Hann lést á Holstebro Sygehus í Danmörku 29. maí síðastliðinn. Útför Þórðar fór fram frá Garðakirkju föstudaginn 13. júní sl. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

15. júní 2008 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Enginn grís. Norður &spade;D32 &heart;9875 ⋄D843 &klubs;K2 Vestur Austur &spade;G1065 &spade;K84 &heart;G1043 &heart;D62 ⋄G6 ⋄10752 &klubs;D43 &klubs;765 Suður &spade;Á97 &heart;ÁK ⋄ÁK9 &klubs;ÁG1098 Suður spilar 6G. Meira
15. júní 2008 | Auðlesið efni | 128 orð | 1 mynd

Hanna Birna næsti borgar-stjóri

Hanna Birna Kristjánsdóttir er nýr odd-viti sjálfstæðis-manna í Reykjavík. Hún tók við af Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni sem fengið hafði ráð-rúm síðan í febrúar til þess að ákveða hvort hann ætlaði að taka við starfi borgar-stjóra þann 22. Meira
15. júní 2008 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Hátíðardagskrá og sýningar

SVEITARFÉLAGIÐ Garður fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Af því tilefni hefst hátíðardagskrá í íþróttamiðstöðinni í Garði klukkan 14 í dag en tekið var forskot á sæluna í gær með opnun ýmislegra sýninga víðs vegar um bæinn. Meira
15. júní 2008 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd

Kvenna-fótboltinn

Vals-konur efstar Vals-konur náðu for-ystu í topp-baráttu Landsbanka-deildarinnar þegar þær sigruðu KR 2:1 á Vodafone-vellinum í miðvikudags-kvöld. Meira
15. júní 2008 | Auðlesið efni | 153 orð

Listir

Sigur Rós best í heimi? Chris Martin, söng-vari bresku hljóm-sveitarinnar Coldplay, segir að hljóm-sveitirnar Sigur Rós og Arcade Fire séu þær bestu í heiminum núna. Meira
15. júní 2008 | Auðlesið efni | 107 orð | 1 mynd

Meiri tekjur af áli en fiski

Ætlaðar tekjur af út-flutningi áls á þessu ári eru um 165 milljarðar króna, tvö-falt á við tekjurnar í fyrra. Árið 2008 verður þar með hið fyrsta þar sem tekjur af áli fara fram úr sjávar-útveginum sem hlut-fall af vöru-útflutningi lands-manna. Meira
15. júní 2008 | Auðlesið efni | 117 orð | 1 mynd

Mót-mæli um allan heim

Vöru-bílstjórar á Spáni, Portúgal og í Frakk-landi mót-mæltu hækkandi eldsneytis-verði í vikunni. Tug-þúsundir vöru-bílstjóra tóku þátt í að-gerðunum, t.d. með því að teppa vegi í kringum borgir og á landa-mærum. Meira
15. júní 2008 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
15. júní 2008 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bg5 h6 7. Bh4 c6 8. Dc2 g5 9. Bg3 Re4 10. Rd2 Rxg3 11. hxg3 Rd7 12. e3 Rf6 13. Bd3 De7 14. a3 Bd6 15. O–O–O Be6 16. e4 dxe4 17. Rdxe4 Rd5 18. Rxd5 Bxd5 19. Rxd6+ Dxd6 20. Hhe1+ Kd7 21. Meira
15. júní 2008 | Auðlesið efni | 90 orð

Tæp-lega 10 í meðal-einkunn

Höskuldur Pétur Halldórsson út-skrifaðist úr stærð-fræði frá Há-skóla Íslands í gær. Hann var með 10 í einkunn í svo til öllum fögum. Meira
15. júní 2008 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er óhræddur við að ganga út af leiksýningum í hléi sé honum ekki skemmt. Víkverji átti jafnvel von á að sú yrði raunin á sýningunni Ástin er diskó – lífið er pönk, sem Þjóðleikhúsið sýnir þessa dagana. Meira
15. júní 2008 | Auðlesið efni | 55 orð | 1 mynd

Whitesnake á Íslandi

Hin goðsagna-kennda rokk-hljómsveit Whitesnake hélt tón-leika í Laugardals-höll á þriðju-daginn. Meira
15. júní 2008 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

15. júní 1829 Dómur féll í Hæstarétti í Kambsránsmálinu. Sjö menn voru dæmdir til hýðingar (mest 81 högg) og einn þeirra auk þess til að „erfiða ævilangt í rasphúsi,“ eins og segir í Annál nítjándu aldar. 15. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.