Eftir Andra Karl andri@mbl.is „HEFÐI ÉG verið nokkrum sekúndum fljótari væri ég varla til viðtals,“ segir Eyrún Stefánsdóttir en hún ók bifreið sinni að Ártúnsbrekku þegar vöruflutningabifreið valt og rann yfir allar þrjár akreinar.
Meira
UMHVERFISSTOFNUN hefur auglýst tillögu að starfsleyfi fyrir álver Norðuráls Helguvík sf. Samkvæmt tillögunni verður Norðuráli heimilt að framleiða allt að 250 þúsund tonnum af áli á ári í Helguvík.
Meira
ZHANG Xiaoyan var föst undir rústum í um fimmtíu stundir í Sichuan-héraði í Kína eftir jarðskjálftann mikla 12. maí. En það var ekki efst í huga Zhang að bjarga eigin lífi á meðan hún lá undir brakinu heldur barninu sem hún bar undir belti.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is LAXINN var lúsugur fram fyrir augu. Við vorum í grálúsugum fiski frá morgni fram á kvöld,“ sagði Sigurjón Ragnar ljósmyndari sem veiddi í vikunni 93 cm langan hæng á Stokkhylsbroti í Norðurá.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 254 orð
| 1 mynd
HVAÐ er betra en að fá sér sundsprett í svölum sjónum þegar sumarblíðan tekur völdin á suðvesturhorni landsins með glampandi sólskini og tveggja stafa hitatölu?
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 430 orð
| 3 myndir
Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is NIÐURSTÖÐUR samanburðarrannsóknar á heilsu og lífskjörum skólanema á Vesturlöndum voru kynntar á Akureyri í gær. Um er að ræða samanburðarrannsókn 38 landa en á Íslandi tóku þátt um 11.800 nemendur í 6., 8.
Meira
ÞURÍÐUR Samúelsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar í dag 105 ára afmæli sínu. Þuríður er fædd í Miðdalsgröf í Steingrímsfirði. Eiginmaður hennar var Jónatan Benediktsson, kaupfélagsstjóri á Hólmavík í hartnær þrjá áratugi.
Meira
ÞING Evrópusambandsins í Strassborg samþykkti í gær með 369 atkvæðum gegn 197 umdeildar tillögur um að aðildarríkin megi halda skilríkjalausum innflytjendum í fangabúðum í allt að 18 mánuði og meina þeim að koma til ESB-landa í fimm ár.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 225 orð
| 1 mynd
Eftir Kristbjörgu Sigurðardóttur Kópasker | Guðríður Baldvinsdóttir í Lóni í Kelduhverfi fékk sérstaka viðurkenningu fyrir verkefni sitt „Sælusápur – hrein upplifun“, en hún tók þátt í verkefninu Vaxtarsprotum sem hópur fólks í...
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 4 myndir
FJÓRUM myndlistarmönnum hefur verið boðið að taka þátt í hönnunarsamræðum um torgið fyrir framan nýja Tónlistar- og ráðstefnuhúsið. Þetta eru þau Elín Hansdóttir, Finnur Arnar, Hrafnkell Sigurðsson og Hreinn Friðfinnsson.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 320 orð
| 1 mynd
„VIÐ höfum staðið í ýmsum breytingum, svo hér hefur verið yfirdrifið nóg að gera. Okkur vantar ekki verkefnin,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki. Stefán, sem tók við starfinu 1.
Meira
FÉLAG íslenskra flugumferðarstjóra hefur boðað 20 stuttar vinnustöðvanir dagana 27. júní til 20. júlí. Stjórn Flugstoða segist í yfirlýsingu harma þessa verkfallsboðun og vonar að ekki komi til verkfalls.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 242 orð
| 1 mynd
GRÍMSEYINGAR fagna sumarsólstöðum um helgina og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í gleðinni. Er þetta fyrsta sólstöðuhátíðin sem Grímseyingar efna til og er stefnt að því að þetta verði árlegur viðburður. Margt verður gert til hátíðarbrigða.
Meira
NÝLEGA átti Halldór Jón Kristjánsson tíu ára starfsafmæli sem bankastjóri Landsbankans. Halldór hefur að baki alþjóðlegt nám sem hann kveður hafa reynst sér dýrmætt í...
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is HELLO Kitty er vafalaust frægasta kisa Japans, hún er nú orðin 34 ára og fara vinsældir hennar sívaxandi.
Meira
BIRGI Guðjónssyni, lyf- og meltingarsérfræðingi, var veitt nafnbótin Mastership með auðkennisstöfunum MACP á þingi bandarísku lyflæknasamtakanna (American College of Physicians) í Washington nýverið.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 784 orð
| 4 myndir
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is NÚ standa yfir endurbætur á elstu herbergjunum á Hrafnistu í Reykjavík auk þess sem miðrými hússins hefur verið stækkað og endurnýjað. Fyrstu herbergin voru tekin í notkun á sjómannadaginn.
Meira
HUGMYNDIR og markmið helstu eigenda Eimskipafélagsins hafa breyst mikið á umliðnum mánuðum og misserum. Í fréttaskýringu kemur m.a. fram að freistandi sé að tala um skipbrot...
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 595 orð
| 3 myndir
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÓÁNÆGJA íbúa við Lundarsvæðið í Kópavogi vegna nálægðar hins umdeilda hringtorgs við lóðina nr. 1 hefur tekið á sig nýja mynd með því að hótað er lögbanni á framkvæmdir þar.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 401 orð
| 2 myndir
Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is FJÖLMARGIR Íslendingar nýta sér iTunes-vefverslunina til að kaupa sér lög og kvikmyndir fyrir mun lægra verð en tíðkast hérlendis. Þetta gera þeir þrátt fyrir að ekki sé boðið upp á þjónustuna á Íslandi.
Meira
JÓN Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group, ætlar ekki að bjóða sig fram til stjórnar félagsins á hluthafafundi í dag. Eiginkona hans, Ingibjörg Pálmadóttir, kemur ný inn í...
Meira
Bangkok. AP. | Klæð- og kynskiptingar í nokkrum gagnfræðaskólum í Taílandi þurfa ekki lengur að velja á milli karla- eða kvennasalerna vilji þeir púðra nefið. Þar hafa nú verið innréttuð fyrir þá sérsalerni.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 222 orð
| 1 mynd
GENGI krónunnar lækkaði um 3,4% í gær. Lokagildi gengisvísitölunnar var 164,7 stig og hefur vísitalan aldrei verið hærri og gengið þar með aldrei lægra í lok dags.
Meira
KVENNASÖGUGANGA undir leiðsögn Auðar Styrkársdóttur, forstöðumanns Kvennasögusafns Íslands, verður farin í dag, 19. júní, kl. 16.15. Gangan hefst við Bríetarbrekku á horni Þingholtsstrætis og Amtmannsstígs.
Meira
SENDINEFND frá Katar er í heimsókn hér á landi. Leiðtogar Katars hafa mikinn áhuga á hátækni og sjálfbærri orkuframleiðslu og vilja kynna sér árangur Íslendinga á þessum sviðum og kanna möguleika á samvinnu.
Meira
RAUÐI kross Íslands sendir landslið í skyndihjálp til að keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni Rauða krossins um endurlífgun sem haldin verður dagana 19.-22. júní í Liverpool. 26 landslið taka þátt í keppninni og eru sex liðsmenn í hverju liði.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 633 orð
| 3 myndir
Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is Á þeim 93 árum sem liðin eru síðan íslenskar konur fengu kosningarétt hefur ýmislegt áunnist í jafnréttisbaráttunni en svo virðist sem henni sé langt í frá lokið.
Meira
Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is ÍSLENSK ungmenni byrja að drekka seinna á lífsleiðinni en áður. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun á vímuefnaneyslu ungmenna á Vesturlöndum.
Meira
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ og Háskóli Íslands skrifa í dag undir samstarfsyfirlýsingu um stofnun alþjóðlegs jafnréttisseturs og -skóla. Sérþekking á jarðhitanýtingu og sjávarútvegsmálum hefur verið helsta framlag Íslendinga til alþjóðlegs samstarfs.
Meira
NÝR púttvöllur hefur verið opnaður við sundlaug Breiðholts og hlotið nafnið Hólavöllur. Kylfur og öll aðstaða verða til afnota án endurgjalds og eru allir velkomnir (börn í fylgd með fullorðnum). Tilvalið er nú að sameina púttið og...
Meira
FJÓRIR einstaklingar greindust með innlenda sýkingu af völdum salmonellu (Salmonella poona) í byrjun júní. Um er að ræða tvo starfsmenn og tvo vistmenn á sambýli aldraðra á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
SKORTUR á ljósmæðrum er vaxandi vandamál – vandamál sem vestræn ríki hafa ekki staðið frammi fyrir í áratugi. Skortur á ljósmæðrum getur komið niður á öryggi þeirrar þjónustu sem barnshafandi konum og börnum þeirra er veitt.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 1 mynd
SLÖNGUBÁTALEIÐANGUR níu Vestmannaeyinga umhverfis landið gengur nokkuð vel þrátt fyrir lítilsháttar uppákomu í Reykjavíkurhöfn þegar gat kom á annan bátinn á þriðjudag. Gert var við bátinn og haldið áfram.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 145 orð
| 1 mynd
KENNSLA á vistakstri hlaut þriggja milljóna króna styrk á ríkisstjórnarfundi á miðvikudag. Þetta kemur í framhaldi af ræðu forsætisráðherra 17. júní þar sem hann sagði að draga yrði úr notkun eldsneytis, m.a. með betri nýtingu.
Meira
PAOLO Sclarandis, sem var í tvö ár bryti hjá lafði Killearn, ekkju breska sendiherrans í Kaíró í seinni heimsstyrjöld, hefur unnið mál sem hann höfðaði í Kent vegna ósanngjarns brottreksturs. Frúin er komin yfir nírætt en verður nú að borga bætur.
Meira
BANDARÍSKI kajakræðarinn Marcus Demuth sem rær í kringum landið hefur tafist mjög á ferð sinni eftir nokkrar hrakfarir á Snæfellsnesi í síðustu viku.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is MARGIR Ísraelar og Palestínumenn eru tortryggnir á að nýgert vopnahléssamkomulag Ísraelsstjórnar og Hamas-hreyfingarinnar haldist lengi.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 575 orð
| 2 myndir
Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is TANNLÆKNIR fyrir hádegi yfir sumartímann, fótboltaþjálfari eftir hádegi og allar helgar. Þannig er lífið hjá Heimi Hallgrímssyni þjálfara meistaraflokks ÍBV og reyndar einnig 5. flokks stráka í Vestmannaeyjum.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku framin í febrúar sl. Maðurinn neitaði frá upphafi rannsóknar staðfastlega og með vætti vitna þóttu ásakanir stúlkunnar ekki eiga við rök að styðjast.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur fellt gæsluvarðhald yfir 28 ára frönskum karlmanni úr gildi, en meinað honum för frá landinu til fimmtudagsins 3. júlí nk. Maðurinn er grunaður um að hafa dregið sér jafnvirði ríflega 20 milljóna króna í heimalandinu á árinu 2005.
Meira
19. júní 2008
| Innlendar fréttir
| 398 orð
| 2 myndir
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is FÉLAG íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) hefur boðað 20 stuttar vinnustöðvanir dagana 27. júní til 20. júlí n.k. Þær eru allar boðaðar að morgni dags og standa í fjórar klukkustundir hver.
Meira
HÚN BAR sig vel, unga blómarósin sem sá um vökvun gróðursins á Austurvelli í gærdag. Reykjavíkurborg tekur sífellt á sig fegurri mynd og er það ekki síst að þakka framlagi ungviðisins í Vinnuskóla...
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LÍTIL sem engin fæða var í meltingarvegi birnunnar sem felld var við Hraun á Skaga á þjóðhátíðardaginn, að sögn dr. Þorsteins Sæmundssonar, forstöðumanns Náttúrustofu Norðurlands vestra (NNV) á Sauðárkróki.
Meira
ÞRÍR Tétsenar hafa verið ákærðir fyrir morðið á Önnu Politkovskaju, rússneskri rannsóknarblaðakonu sem var skotin til bana í Moskvu 2006. Fjórði maðurinn, sem starfaði hjá leyniþjónustunni, hefur verið ákærður fyrir aðild að málinu.
Meira
Það er oft ruglingslegt að finna hliðstæður í íslensku og bandarísku samfélagi. Í umræðum um bandarísk stjórnmál er því oft haldið fram að hægrimenn á Íslandi styðji allir repúblikana.
Meira
Verk eftir Carter, Stockhausen og Atla Heimi Sveinsson í flutningi Adapter (Gunnhildur Einarsdóttir, Ingólfur Vilhjálmsson, Kristjana Helgadóttir, Marc Tritschler og Matthias Engler). Sunnudagur 15. júní.
Meira
Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÍSLENSK baðstofa verður á þýskum fjölum í fyrsta skipti á laugardagskvöldið, Baðstofa Hugleiks Dagssonar.
Meira
NOKKUÐ hefur verið um það rætt að lag eftir Megas hljómar undir í auglýsingu frá Toyota-umboðinu; þar sem sýndar eru ýmsar norðurpólshremmmingar hljómar undir lagið „Ef þú smælar framan í heiminn“ í nýrri upptöku Megasar.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is GESTIR á tónleikum Gusgus í Laugardalshöll á mánudagskvöldið hafa vafalaust tekið eftir því að ný manneskja var í framlínu sveitarinnar ásamt Daníel Ágústi Haraldssyni.
Meira
UM 40 listamenn verða á sviðinu á tónleikum Benna Hemm Hemm og Ungfóníu í Iðnó í kvöld. Byrja herlegheitin kl. 19 og verða spiluð lög Benna Hemm Hemm sem sérstaklega voru útsett fyrir hljómsveitirnar tvær. Sér Paul Lydon um að hita tónleikagesti upp.
Meira
ÉG var svo heppinn fyrir skömmu að fá að gjöf öskjuna The Life Collection sem inniheldur hvorki meira né minna en 24 DVD-diska með úrvali náttúrulífsþátta Davids Attenborough.
Meira
GAMLI Star-Trek-melurinn George Takei hefur lagt inn umsókn um hjónavígslu í Kaliforníuríki og hyggst láta pússa sig saman við lífsförunaut sinn til rösklega tuttugu ára, Brad Altman.
Meira
BELGÍSKU konungshjónin Albert og Paola þurftu að sitja fyrir í opinberri myndatöku á þriðjudag. Myndatakan fór fram á látlausum bekk í garði Laeken-konungshallarinnar í Brussel.
Meira
AÐSTANDENDUM sýningarinnar Hlass gengur það til að setja óvenjulegan bæjarviðburð í hversdagslegt sveitaumhverfi. Sýningin verður opnuð á morgun í hlöðu á Hálsi í nágrenni Hraunsvatns, um 25 mínútna akstur frá Akureyri eftir þjóðvegi 1.
Meira
„BLÆÐANDI blús“ verður leikinn á djasstónleikum smurbrauðsstofunnar Jómfrúarinnar á laugardag. Það er Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur sem spilar af stakri fimi og verða leikin blúsverk af væntanlegri plötu.
Meira
SAGT er að söngkonan Mary J. Blige hafi gerst heldur betur rausnarleg í verslun í New York á dögunum. Að því er fréttaskeyti BANG Showbiz hermir var Mary að versla hjá Diane von Furstenberg þegar hún heyrði orðaskipti afgreiðslukonu og viðskiptavinar.
Meira
ÍRSKA söngvaskáldið Damien Rice er væntanlegt til Íslands í lok júlí. Damien verður m.a. einn af gestum Bræðslunnar á Borgarfirði eystra laugardaginn 26. júlí en tveimur dögum áður leikur Rice á tónleikum á Nasa.
Meira
Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is BANDARÍSKU listamennirnir Mags Harries og Lajos Heder eru víðkunn fyrir fjölbreytileg listræn verkefni í almenningsrýmum, varanlegum sem tímabundnum.
Meira
Hún hefur alltaf verið svo tíguleg, það er ekki bara söngröddin, heldur líka fasið, sem segir okkur að hún er sannarlega díva. Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona fær heiðursverðlaun Grímunnar í ár, fyrir störf sín á óperusviðinu.
Meira
* Kaffibarinn hefur um langa hríð verið höfuðvígi listaspíra af yngri kynslóðinni og ef sagnfræðingar framtíðarinnar hygðust leita uppi heimkynni hina svokölluðu trefla og krútta yrðu rústir Kaffibarsins væntanlega fyrstar fyrir valinu.
Meira
Eftir Curver Thoroddsen Það var mikil spenna í loftinu á samtíðarlistasafninu Museum of Modern Art í New York á þjóðhátíðardaginn 17. júní síðastliðinn. Þar spilaði Sigur Rós á sérstökum tónleikum í tengslum við sýningu Ólafs Elíassonar, Take Your Time.
Meira
BUBBI kóngur fer beinustu leið á topp tónlistans með Fjóra nagla og nýjabrumið stoppar ekki þar, nýliðar skipa einnig annað sæti listans þar sem Sigurður Guðmundsson og Memfismafían hafa komið sér fyrir með grip sinn Oft ég spurði mömmu .
Meira
Arnþór Helgason | 17. júní Samhringing kirkjuklukkna í Reykjavík og þjóðhátíðin Mig hefur lengi dreymt um að hljóðrita óminn af samhringingu kirkjuklukkna í Reykjavík að morgni 17. júní.
Meira
Jón Bjarnason skrifar um efnahagsmál: "Hvar eru peningarnir sem hafa verið teknir út úr íslensku samfélagi á undanförnum árum og gert Ísland að einu af skuldugri ríkjum heims?"
Meira
Einar Sveinbjörnsson | 17. júní Hef tekið eftir því í fréttum í dag að stjórnvöld ráðgera að flytja ísbjörninn „til heimkynna sinna á Grænlandi“.
Meira
Hallur Magnússon | 18. júní Ísbjarnarmálin og ríkisstjórnin Ísbjarnarmálin eru táknræn fyrir ríkisstjórnina! Klúður Big Time! Einkennast af fumi og fáti. Ekkert nema japl, jamm og fuður! Fyrst aðgerðarleysi sem endar með banaskoti.
Meira
Nýtt frumvarp til skipulagslaga liggur fyrir Alþingi. Þar eru á ferðinni verulegar breytingar á meðferð skipulagsmála. Í frumvarpinu eru svokallaðar landsskipulagsáætlanir boðaðar, og hefur sá þáttur frumvarpsins verið nokkuð til umræðu að undanförnu.
Meira
Guðjón Þórir Sigfússon skrifar um reglur við tjónamat vegna jarðskjálfta: "Þegar tjónamat er gert þarf að huga að mörgum þáttum, eins og kostnaði við viðgerðir, framkvæmd þeirra og ráðgjöf vegna mats."
Meira
Horfinn asni UM síðustu helgi var stolið níðþungum hvítum asna af tröppunum á Snorrabraut 85 í Reykjavík. Líklega hefur asninn höfðað til einhvers. Ef einhver hefur orðið hans var er sá vinsamlegast beðinn að láta vita í síma 551-7678. Þorsteinn.
Meira
Bára Valdís Pálsdóttir fæddist á Grettisgötu 33, Reykjavík, 27. mars 1916, hún lést á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 27. apríl síðastliðinn. Útför Báru var gerð 6. maí sl.
MeiraKaupa minningabók
19. júní 2008
| Minningargreinar
| 1693 orð
| 1 mynd
Fannar Logi Jóhannsson fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1987. Hann lést á heimili sínu 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jóhann S. Þorsteinsson, f. 21. október 1955, og Þórunn G. Bergsdóttir, f. 17. júlí 1957.
MeiraKaupa minningabók
19. júní 2008
| Minningargreinar
| 3566 orð
| 1 mynd
Guðrún Anna Magdalena Guðbjartsdóttir fæddist í Tröð í Kollsvík í Rauðasandshreppi Í V-Barðastrandarsýslu 3. júní 1919. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hildur Magnúsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Kristveig Jónsdóttir fæddist í Klifshaga í Öxarfirði 18. nóvember 1925. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala að morgni 8. júní síðastliðins. Útför Kristveigar fór fram frá Bústaðakirkju 18 júní sl.
MeiraKaupa minningabók
19. júní 2008
| Minningargreinar
| 5248 orð
| 2 myndir
Lena Ríkharðsdóttir Bergmann fæddist í borginni Rjazan í Sovétríkjunum 13. júní 1935. Hún lést á Landspítalanum aðfaranótt 9. júní síðastliðins. Hún var dóttir Soffíu Mishon tannlæknis, d. 1980, og Ryszards Tuwims verkfræðings, d. 1968.
MeiraKaupa minningabók
19. júní 2008
| Minningargreinar
| 6334 orð
| 4 myndir
Ólafur Skúlason biskup fæddist í Birtingaholti í Hrunamannahreppi 29. desember 1929. Hann andaðist á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi að kvöldi 9. júní síðastliðins.
MeiraKaupa minningabók
Ragnheiður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 2. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 16. júní. www.mbl.is/minningar
MeiraKaupa minningabók
Davíð Hjálmar Haraldsson fylgdist með bíladögum á Akureyri og til varð bragur: Á Íslandi býr einörð, menntuð þjóð og uppi hefur verið fræðikenning; að fjölbreytni við lestur, söng og ljóð og leikverk góð – já, af því skapist menning og ætíð þurfi...
Meira
Listasumar fer af stað í dag, 19. júní. Nú geta listunnendur, djassgeggjarar, vinir vors, blóma, víns og rósa glaðst og kynnt sér dagskrána sem verður í boði næstu mánuðina.
Meira
Neysluvenjur fólks eru orðnar að einu helsta vandamáli þróuðu landanna. Vala Ósk Bergsveinsdóttir hitti Ólöfu G. Söebech, sem nú skrifar meistaraverkefni sitt um vistvæna neyslu, og fékk að heyra hvað almenningur getur gert til að stuðla að ábyrgari og meðvitaðri neysluvenjum.
Meira
Hún er áttræð í dag, litla stelpan sem á sínum tíma valdi sér fjölskyldu sjálf. Hún fæddist í Vestmannaeyjum, dóttir afabróður míns, Jóhannesar Long, kaupmanns og Bergþóru konu hans.
Meira
Hann byrjaði að slá garða í grunnskóla og sérhæfir sig nú í öllu sem tengist garðinum. Erlendur Kári Kristjánsson er ungur frumkvöðull á uppleið.
Meira
Fjarðarkaup Gildir 19.-21. júní verð nú verð áður mælie. verð Fylltur lambageiri úr kjötborði 2798 2956 2798 kr. kg 4x2 l coke + EM-handklæði 898 0 898 kr. pk. Nautabuff úr kjötborði 1598 1865 1598 kr.
Meira
Hinar konunglegu Ascot-veðreiðar, sem haldnar eru ár hvert í Berkshire í Suður-Englandi, vekja jafnan mikla athygli enda margt fyrirmenna sem mætir þar til að sýna sig og sjá aðra.
Meira
Of mikil yfirvinna getur valdið kvíða og þunglyndi. Niðurstöður rannsóknar sem Aftenposten greinir frá sýna að fólk sem vinnur meira en 40 tíma í viku á frekar á hættu en aðrir að þjást af kvíða og þunglyndi.
Meira
Þuríður Samúelsdóttir, Rauðalæk 21 í Reykjavík, er fædd í Miðdalsgröf í Steingrímsfirði 19. júní 1903 og er því hundrað og fimm ára í dag og elst núlifandi Íslendinga. Foreldrar hennar voru Samúel Guðmundsson f. 4. maí 1862, d. 25.
Meira
Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: „Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.“ Og þá furðaði stórlega á honum. (Mark. 12, 17.
Meira
Reykjavík Helgu Kristjánsdóttur og Kristjáni Ö. Ingibjörnssyni, Skeljatanga 39, Mosfellsbæ, fæddist sonur 10. júní. Hann vó 3.780 g og var 52,5 cm...
Meira
Reykjavík Rúnar Haukur fæddist 3. maí kl. 16.51. Hann vó 3.655 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Erla Valdís Jónsdóttir og Gunnar Einar...
Meira
Reykjavík Stefán Steinn fæddist 10. apríl kl. 18.07. Hann vó 13 merkur og var 50 cm. Foreldrar hans eru Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir og Kim Björgvin...
Meira
Í DAG fagnar Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra 55 ára afmæli sínu. Össur lauk stúdentsprófi frá MR 1973, BS-prófi í líffræði HÍ 1979 og doktorsprófi í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, 1983.
Meira
Meinhæðinn kunningi Víkverja hafði skoðun á viðbrögðum við birnunni á Hrauni. Fannst honum sem niðurlæging Íslendinga gæti vart orðið meiri með því að kalla þurfti á gömlu herraþjóðina til að hjálpa sér með birnuna. Og það á sjálfan þjóðhátíðardaginn!
Meira
19. júní 1870 Þrír Íslendingar, sem lögðu af stað frá Eyrarbakka 12. maí, komu til Quebec í Kanada. Þetta er talið upphaf fólksflutninganna miklu frá Íslandi til Vesturheims, en þeir stóðu fram yfir aldamótin. 19. júní 1915 Kvenréttindadagurinn.
Meira
RÚSSAR komust í gær í 8 liða úrslit Evrópumótsins í knattspyrnu með sigri á Svíum og eru þar með fjórða þjóðin sem Guus Hiddink, þjálfari liðsins, fer með upp úr riðlakeppni á stórmóti.
Meira
Arshavin er 27 ára sóknarmaður sem fæddist í St. Pétursborg. Hann hefur alla tíð leikið með Zenit í heimaborginni og skorað þar 44 mörk í 211 leikjum. Leikurinn við Svía var hans fyrsti leikur á EM því hann fékk rautt spjald í lokaleik undankeppninnar.
Meira
HINN litríki og fjörgamli þjálfari spænska landsliðsins, Luis Aragonés, jafnaði gær met Javier Clemente, fyrrverandi landsliðseinvalds liðsins, þegar Spánverjar lögðu Grikki 2:1 í D-riðli á Evrópumótinu. Var það 36.
Meira
SKAGAMENN eru úr leik í bikarkeppni KSÍ eftir 1:0 tap gegn HK á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Hörður Magnússon, leikmaður HK, upplifði draum varamannsins. Kom inn á seint í leiknum og skoraði sigurmarkið á 90. mínútu eftir að Skagamenn höfðu verið sterkari aðilinn.
Meira
RÚSSAR tryggðu sér í gærkvöld sæti í 8 liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu með sannfærandi 2:0 sigri á Svíum. Þar bíður þeirra erfitt verkefni gegn löndum þjálfarans, Guus Hiddink, í hollenska landsliðinu.
Meira
Knattspyrnufélag Reykjavíkur mætir Knattspyrnufélagi Breiðholts. KR gegn KB. Gegn hverjum, spyrja eflaust margir, enda hefur skammstöfunina KB frekar borið á góma í viðskiptalífi landsmanna síðustu misserin en í umfjöllun um íþróttaviðburði.
Meira
22 ára löng bið stuðningsfólks Boston Celtics á nýjum meistaratitli nú loks á enda eftir sigur á Los Angeles Lakers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar.
Meira
Güiza er 27 ára sóknarmaður sem leikur með Mallorca á Spáni. Hann hefur alls verið hjá sjö félögum í heimalandinu en kom til Mallorca í fyrra og skoraði á nýliðinni leiktíð 27 mörk í 37 leikjum og varð þar með markakóngur á Spáni.
Meira
ÞAÐ telst ekki til tíðinda að kylfingar fái fugl. Þegar Ormarr Snæbjörnsson kylfingur úr GR hóf leik á Korpúlfsstaðavelli um helgina vonaðist hann til að ná nokkrum slíkum en gerði þó ekki ráð fyrir að það yrði í eiginlegri merkingu.
Meira
Raymond Domenech , þjálfari Frakklands í knattspyrnu, bað Estelle Denis , kærustu sinnar til margra ára, í beinni sjónvarpsútsendingu eftir 2:0-tap Frakklands gegn Ítalíu í fyrradag.
Meira
HELGA Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakonan efnilega úr Ármanni, á góða möguleika á að slá Íslandsmetið í sjöþraut í dag. Helga, sem er aðeins 17 ára gömul og úr Hrútafirði, er með 3.
Meira
SÚ tilkynning golfsnillingsins Tigers Woods að gangast undir hnífinn á nýjan leik vegna hnémeiðsla og taka sér alvöru sex til átta mánaða hvíld eftir hana olli uppnámi hjá fjölmörgum aðdáendum en ekki síður reyttu margir mótshaldarar hár sitt og skegg...
Meira
INGIMUNDUR Ingimundarson, landsliðsmaður í handknattleik, er nú sterklega orðaður við þýska liðið Minden. Greinir þýska dagblaðið Mindener Tageblatt frá því að einhverjar þreifingar kunni að vera milli félagsins og leikmannsins um hugsanlegan samning.
Meira
SÆNSKIR miðlar vönduðu ekki liði sínu kveðjurnar eftir fremur óvænt tap fyrir Rússum á Evrópumótinu í knattspyrnu í gærkvöldi en Svíar eru þar með úr leik.
Meira
LEIFUR Garðarsson, þjálfari Fylkismanna, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands og Fylkir var jafnframt sektaður um 10 þúsund krónur vegna brottrekstrar hans í leik Fylkis gegn Fjölni í síðustu...
Meira
KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur staðfest að þjálfari Þýskalands, Joachim Löw, verði í banni þegar Þjóðverjar mæta Portúgölum í 8 liða úrslitum EM í knattspyrnu í kvöld.
Meira
VÍKINGUR úr Reykjavík, Grindavík og Haukar lentu öll í nokkru basli með mótherja sína úr neðri deildum í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar í spyrnu í gærkvöld en náðu þó öll að landa sigri og komast áfram.
Meira
SKOSKIR fjölmiðlar gera því skóna að slóvakíski þjálfarinn Vladimir Weiss sé út úr myndinni sem næsti knattspyrnustjóri Hearts. Hann svaraði ekki félaginu fyrir þann tíma sem tilsettur var í fyrradag, í kjölfarið á viðræðum við stjórn Hearts á dögunum.
Meira
BJARNI Guðjónsson, fyrirliði ÍA, var borinn af leikvelli undir lok bikarleiks liðsins gegn HK í gærkvöldi. Að sögn Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA, er um ökklameiðsli að ræða: ,,Bjarni sneri sig illa á ökklanum.
Meira
BRÚ II Venture Capital, fjárfestingarsjóður í eigu Straums og nokkurra lífeyrissjóða, auk annarra, hefur keypt hlut í Voice Commerce Group, bresku upplýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun lausna fyrir greiðslumiðlun á netinu og netviðskipti með...
Meira
LJÓST má telja að ráðamenn Eimskips hafi í upphafi ekki litið vanda dótturfélagsins Innovate jafn alvarlegum augum og nú, að sögn Sindra Sindrasonar, stjórnarformanns félagsins.
Meira
ÞRAUTAGÖNGU Vista stýrikerfisins frá Microsoft ætlar seint að ljúka. Ný könnun hefur leitt í ljós að aðeins 8% forritunarfyrirtækja eru að hanna forrit fyrir Vista, samanborið við 49% fyrir gamla jálkinn Windows XP.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is FJÖLMIÐLAFYRIRTÆKIÐ 365 hf. tilkynnti í gær að stjórn þess muni leggja til við hluthafafund um mánaðarmótin að félagið verði afskráð úr kauphöllinni.
Meira
TREVOR Bish-Jones hefur verið beðinn að láta af störfum sem forstjóri bresku verslanakeðjunnar Woolworths, en hann hefur sætt gagnrýni fyrir slaka frammistöðu keðjunnar, m.a.
Meira
NASDAQ OMX Group, móðurfélag kauphallarinnar á Íslandi, kynnti í gær vísitölur afleiðuviðskipta með losunarheimildir á koltvísýringi og mun það vera fyrsta vísitala sinnar tegundar í heiminum.
Meira
Ör hækkun heimsmarkaðsverðs á eldsneyti hefur valdið töluverðum búsifjum á meðal flugfélaga heimsins. Lággjaldafélög hafa verið lögð niður og stór flugfélög hafa sameinast með kostnaðarhagræðingu í huga.
Meira
GENGI bréfa bandaríska fjárfestingarbankans Morgan Stanley féll um tæplega 5,5% við opnun markaða í gær eftir að greint var frá því að hagnaður á öðrum ársfjórðungi þessa árs hafi verið 57% minni en á sama tíma í fyrra.
Meira
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is MJÖG fljótlega mun skýrast hvort og þá til hvaða aðgerða stjórnvöld ætla að grípa til að sporna gegn verulegum samdrætti á fasteignamarkaði, að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur félags- og tryggingamálaráðherra.
Meira
Hin margumtalaða útrás íslenskra fyrirtækja tekur á sig margar myndir. Fyrirtæki hafa stofnað dótturfélög erlendis og fyrirtæki hafa keypt dótturfélög erlendis.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group, ætlar ekki að bjóða sig fram til stjórnar á hluthafafundin félagsins í dag. Eiginkona hans, Ingibjörg Pálmadóttir, kemur ný inn í stjórnina.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Ekki liggur fyrir á hvaða gengi Kaupþing mun yfirtaka Spron. Viðræður hafa formlega verið í gangi frá 1. maí síðastliðnum.
Meira
Una Steinsdóttir er framkvæmdastjóri útibúasviðs Glitnis. Keflvíkingurinn Una er líka hlaupa- og handboltagarpur, eins og Halldóra Þórsdóttir komst að.
Meira
MICROSOFT hefur greint frá áformum um opnun leitartæknimiðstöðvar í Evrópu, sem ætlað er að bæta og víkka út leitarþjónustu Microsoft á Netinu og auka auglýsingatekjur fyrirtækisins af slíkri þjónustu.
Meira
EINS dauði er annars brauð, eins og matvælaframleiðandinn General Mills fær að bragða á núna. Fyrirtækið tilkynnti í gær bættar afkomuvæntingar eftir 13% söluaukningu á síðasta ári.
Meira
SALA á tónlist í heiminum hefur ekki verið minni í rúma tvo áratugi, eða frá árinu 1985, þegar breska hljómsveitin Dire Straits söng lagið Money for Nothing á MTV-sjónvarpsstöðinni, samkvæmt samantekt alþjóðasamtaka tónlistarútgefenda, IFPI.
Meira
NÝIR stjórnendur breska bankans Northern Rock, sem rambaði á barmi gjaldþrots síðasta haust, rannsaka nú hvort ástæða sé til að höfða mál á hendur fyrrverandi stjórnendum vegna ákvarðana sem hugsanlega leiddu til afleiddrar fjárhagsstöðu bankans.
Meira
BANDARÍSKIR flugfarþegar eru ekki eins ánægðir og þeir hafa verið, samkvæmt nýrri mælingu á svonefndri ánægjuvísitölu, sem ráðgjafar- og rannsóknarfyrirtækið J. D. Power and Associates hefur mælt.
Meira
Eftir Harold James Stökk hnattvæðingarinnar á 10. áratugnum kom smærri ríkjum á borð við Nýja-Sjáland, Chile, Dúbaí, Finnland, Írland, Eystrasaltsríkin, Slóveníu og Slóvakíu best.
Meira
SAMÚÐ almennings með bönkum og fjármálastofnunum á þessum síðustu og verstu tímum er ef til vill ekki mikil, en miðað við reynslu Chicagobúans Bennet Christiansen eiga sumir bankar jafnvel þá litlu samúð ekki skilda.
Meira
Hugmyndir og markmið helstu eigenda Eimskipafélagsins hafa breyst mikið á umliðnum mánuðum og misserum. Ýmislegt virðist ekki hafa gengið eftir eins og að var stefnt. Freistandi er að tala um skipbrot í þessum efnum.
Meira
ÞRÁTT fyrir mikinn vöxt á síðustu árum hafa stjórnvöld ekki nýtt tækifærið til að draga hlutfallslega úr umsvifum hins opinbera og létta á framleiðsluspennu.
Meira
INNFLUTNINGUR Kínverja frá Íslandi á fyrstu þremur mánuðum ársins nam samtals um 6,6 milljónum dala og jókst hann um tæp 2% á milli ára. Þetta kemur fram í frétt kínversku fréttastofunnar Xinhua.
Meira
Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is Raunverð húsnæðis hefur lækkað um 7,6% síðastliðna 12 mánuði og hefur ekki lækkað meira að raunvirði í yfir 15 ár.
Meira
Um þúsund manns sóttu um nám við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands á komandi hausti. Aldrei hafa svo margir sótt um nám við deildina. Umsóknarfrestur rann út 5. júní síðastliðinn. Á fimmta hundrað manns sóttu um nám í grunnnámi til BS-náms.
Meira
Rapparinn 50 Cent virðist luma á leyndarmáli þessa dagana. Slúðursíðan mediatakeout.com birti nýverið mynd af kappanum með giftingarhring á baugfingri.
Meira
Gerð var verðkönnun á tjaldsvæðum á Suðurlandi. Um er að ræða verð fyrir 2 nætur, hjón með 2 börn (5 og 10 ára) í fellihýsi m/rafmagni. Könnunin er ekki tæmandi.
Meira
„Við höfum hvatt alla til þess að klæðast bleiku,“ segir Halldóra Traustadóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, en í dag er því fagnað að íslenskar konur, 40 ára og eldri, fengu kosningarétt 19. júní 1915.
Meira
Stundum fá menn annað tækifæri í lífinu. Stundum ekki. Þegar fyrsti ísbjörninn var veginn í Skagafirði fór þjóðfélagið á aðra hliðina. Ísbjörninn varð að táknmynd villtrar náttúru sem nýtur engrar virðingar. Allir vildu Bjössa bjargað hafa.
Meira
Fyrst stjórnvöld fengu annað tækifæri er frábært að sjá að menn höfðu sitthvað lært af ráðaleysinu sem var uppi þegar fyrri hvítabjörninn tók land á Skaga.
Meira
Athygli vakti að Kjartan Sveinsson , liðsmaður Sigur Rósar, hlaut riddarakrossinn á þjóðhátíðardag fyrir nýsköpun í tónlist. Hann átti það vissulega skilið en af hverju voru aðrir liðsmenn sveitarinnar ekki verðlaunaðir?
Meira
Auglýsingar í tölvuleikjum eru komnar til að vera og samkvæmt nýrri rannsókn Nielsens fyrir IGA Worldwide þá eru fáir leikmenn sem láta auglýsingarnar fara í taugarnar á sér.
Meira
Barði Jóhannsson er á leiðinni út til Berlínar um næstu helgi til þess að klára væntanlega plötu Merzedes Club . Platan á að koma út í byrjun næsta mánaðar og verður hljóðblönduð í þekktu dauðarokkshljóðveri í höfuðborg Þýskalands.
Meira
„Íslendingar standa í þeirri trú að matur sem er matreiddur utandyra sé grillmatur. Staðreyndin er sú að matur lagaður á gaseldavél er ekki grillmatur. Alvöru grillmatur fær sitt góða grillbragð vegna grillkola eða trjákurls. Annað er plat.
Meira
„Í textavarpinu stóð: "Hvíta-björninn á Skaga hefur verið felldur. Björninn var aldraður og kvenkyns." Einmitt: Aldraður og kvenkyns. Tvær góðar og gildar ástæður fyrir því að skjóta hann.
Meira
„Já, þetta er firring. Við drottnum yfir alheiminum. Misnotum náttúruna og mengum að vild. En síðan verður allt brjálað útaf einu bjarndýri sem ráfar á land og minna en engar líkur á að það lifi landgönguna af.
Meira
Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is Bíltúrinn er orðinn mun dýrari í dag en fyrir ári síðan. Eftir hækkanir olíufélaganna í gær kostar lítrinn af bensíni rúmar 173 krónur og tæpar 190 krónur dísillítrinn.
Meira
Í kvöld fer fram athyglisverð rimma í VISA-bikar karla í knattspyrnu þegar hið eins árs gamla Knattspyrnufélag Breiðholts, KB, mætir elsta knattspyrnufélagi landsins, KR. Forseti KB, Elvar Geir Magnússon, segir liðsmenn hvergi bangna.
Meira
Dr. Gunni hneykslast á Megasi á bloggi sínu fyrir að hafa selt lag sitt í Toyota-auglýsingu. Þar segist hann hafa heyrt að Megas hafi fengið eina og hálfa milljón fyrir erfiðið.
Meira
Tom Hanks, Ron Howard og félagar þeirra í tökuliði kvikmyndarinnar Angels and Demons eru ekki velkomnir í Vatíkanið því yfirvöld þar á bæ hafa neitað tökuliðinu að mynda í borginni.
Meira
Hvar er næsta kynslóð af Birgittu Haukdal? spyrja menn og undrast ládeyðu á sumarsmellamarkaðnum. Enn bólar lítið á hinum týpísku sumarslögurum og komið fram á...
Meira
Hæstiréttur hefur fellt úr gildi gærsluvarðhaldsúrskurð yfir frönskum manni sem handtekinn var á kaffihúsi í Reykjavík í síðustu viku. Maðurinn er grunaður um að hafa dregið sér hátt í 22 milljónir króna.
Meira
Benni Hemm Hemm og Ungfónía leika saman í Iðnó í kvöld og ætla hljómsveitirnar að gera sitt allra besta til að lyfta þakinu af húsinu, en um 40 manns verða á sviðinu.
Meira
Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Rekstrarumhverfi íslensku flugfélaganna fer harðnandi og á hækkandi eldsneytisverð stærstan þátt í því.
Meira
Stöðugt hærra verð á eldsneyti veldur miklum erfiðleikum í rekstri flugfélaga. Íslensku flugfélögin hafa þegar ákveðið að slá af áfangastaði og fækka ferðum. Rekstur félaganna er til endurskoðunar og hjá báðum félögunum reyna menn að hagræða eftir...
Meira
Stjórn Flugstoða harmar verkfallsboðun flugumferðarstjóra og vonar að til verkfalls þurfi ekki að koma. Þau 20 verkföll sem hafi verið boðuð séu, á háannatíma.
Meira
„Þetta framtak er alveg ómetanlegt fyrir okkur sem því miður þurfum að senda börnin okkar til útlanda í aðgerðir,“ segir Guðrún Bergmann, formaður Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna.
Meira
Það hefur varla farið framhjá neinum að eitt af áherslumálum viðskiptaráðherra er að frumvarp um greiðsluaðlögun verði sem fyrst að lögum. Málið hefur því miður dregist nokkuð sökum skiptra skoðana um tiltekin útfærsluatriði.
Meira
Á sumrin er algengast að grilla hamborgara og steikur en það getur verið gaman að brjóta hefðirnar stöku sinnum og setja sjávarrétti á grillið. Hægt er að búa til gómsæta sjávarréttaveislu á innan við klukkutíma.
Meira
Ómar Smári Ármannsson lögregluþjónn hefur ásamt nokkrum kollegum sínum gengið Reykjanesskagann þveran og endilangan síðasta áratuginn. Þrátt fyrir það segist hann enn finna nýja og spennandi staði enda sé svæðið endalaus uppspretta náttúrufegurðar.
Meira
Norðan- og norðaustanátt, víða 5-13 m/s. Dálítil væta á NA- og A-landi og skúrir syðst á landinu, annars bjartviðri. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast...
Meira
Hollenskt par á fimmtugsaldri var í gær úrskurðað í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness til mánudags eftir að 300 grömm af kókaíni fundust í fórum þeirra við komuna til landsins. Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli fann efnin í tösku parsins.
Meira
Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Þeir sem komu að aðgerðum þegar hvítabjörninn á Skaga var felldur í fyrradag eru almennt á því að mál hafi þróast með þeim hætti að ekki hafi verið annað að gera en að fella birnuna.
Meira
Yfirmaðurinn Frank Yeary á alþjóðasviði Citigroup, stærsta banka Bandaríkjanna, mun hætta um miðjan júlí til að taka við stöðu aðstoðarrektors við Berkeley-háskólann í Kaliforníu.
Meira
Það sýndi sig hins vegar þegar leið á þjóðhátíðardaginn að það var ekki auðvelt að fanga ísbjörn í íslenskri náttúru. En það mátti reyna. Umhverfisráðherra stendur frammi fyrir erfiðri ákvarðanatöku ef við fáum fleiri slíkar heimsóknir á næstu dögum.
Meira
Látinn maður náði endurkjöri sem bæjarstjóri í þorpinu Voinesti í Rúmeníu. Neculai Ivascu gegndi embættinu frá árinu 1990, en féll frá skömmu eftir að kosningar hófust.
Meira
B loggarar furða sig og hneykslast á því að Þórunn Sveinbjarnardóttir hafi flogið með einkaflugi í skyndi úr sumarleyfi til að vera viðstödd björgun hvítabjarnarins sem síðar varð auðvitað engin björgun.
Meira
Áhugi á mótorkrossi hefur aukist umtalsvert síðustu misseri. En þessar auknu vinsældir eru líklega hvergi eins áberandi og á Hólmavík því þar er engu líkara en að æði hafi gripið um sig. „Það stunda mjög margir bæjarbúar þetta sport.
Meira
Kvennafrídagur „19. júní-gangan byrjar klukkan 16:15 við Bríetarbrekku við Þingholtsstræti 9. Þar mun ég segja frá tilurð minnismerkis Bríetar og öðrum merkum konum sem bjuggu í götunni,“ segir Auður Styrkársdóttir hjá Kvennasögusafni.
Meira
Hinn goðsagnakenndi leikjahönnuður Warren Spector, sem skapaði meðal annars Deus Ex, telur að langir tölvuleikir séu úrelt fyrirbæri. „100 klukkustunda langir leikir eru á leiðinni út. Hversu margir hafa klárað Grand Theft Auto?
Meira
Marel hefur samið við Glitni um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum félagsins. Tilgangur þess er sá að efla viðskipti með bréf félagsins í Kauphöll Íslands.
Meira
Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands fyrir 620 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í 365 eða um 4,55%. Bréf í Kaupþingi hækkuðu um 2,9% og bréf í Atlantic Petroleum um 1,63%.
Meira
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Sendinefndir frá Persaflóaríkjunum Abu Dhabi og Katar eru staddar hérlendis til að kynna sér áhugaverða fjárfestingarkosti og möguleg samstarfsverkefni við íslensk fyrirtæki.
Meira
Tölvuleikir viggo@24stundir.is Civilization-leikirnir hafa fylgt heimilistölvunum um árabil en með Civilization Revolution hefur leikjaserían tekið stökk og fært sig yfir í leikjatölvurnar, með býsna góðum árangri.
Meira
The IT Crowd skartar breskum hágæðahúmor. Tölvunördarnir Moss og Roy eru ekki mjög vinsælir hjá vinnufélögunum, enda miklir furðufuglar og þykja best geymdir í kjallaranum.
Meira
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Það er kominn miður júní og enn bólar lítið á hinum týpísku sumarslögurum sem einkenndu íslenskt tónlistarlíf hérna fyrir örfáum árum síðan.
Meira
Þáttaröðin Bones heldur áfram göngu sinni en í þáttunum er fylgt eftir réttarmeinafræðingnum dr. Temperance „Bones“ Brennan en hún er kölluð til sem ráðgjafi í allra flóknustu morðmálum.
Meira
Í fyrradag narraði 11 ára frændi minn mig í að keppa við sig í SingStar. Því meira sem ég söng eftir eigin nefi og reyndi að túlka lagið eftir eigin tilfinningu, því færri stig fékk ég frá tölvunni.
Meira
Norðaustan 5-10 m/s við norður- og austurströndina, annars hægari vindur. Dálítil rigning á NA- og A-landi en skýjað með köflum sunnan og vestanlands og víða skúrir síðdegis. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast...
Meira
Blandaðu 150 ml af volgu vatni og 1 msk. af geri saman í skál og láttu standa um stund. Bættu við ½ tsk. af salti, ½ tsk. af ítalskri kryddjurtablöndu og síðan 250 g af hveiti smátt og smátt. Hrærðu vel og hnoðaðu síðan, þar til deigið er slétt og...
Meira
Mörgum líkar illa við að nota olíur til að kveikja upp í kolagrillum. Þá er tilvalið að nota „kolastromp“ sem virkar þannig að þú kemur kolunum fyrir í strompnum og kveikir svo í dagblöðum fyrir neðan hann.
Meira
Stefnt er að því að skrá 365 hf. af markaði. Á hluthafafundi sem stjórn félagsins hefur samþykkt að boða til þann 1. júlí næstkomandi mun verða lögð fram tillaga þess efnis.
Meira
Á nokkrum stöðum í Reykjavík má finna útigrill sem tilvalið er að nota yfir sumartímann. Almenningur hefur aðgang að grillunum en garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar segir mikilvægt að ganga vel um þau og sýna ábyrgð við notkun þeirra.
Meira
Trentemöller á Lunga „Þetta er einn stærsti plötusnúður í heimi,“ segir Björt Sigfinnsdóttir , einn af skipuleggjendum Lunga, Listahátíðar Ungs fólks á Austurlandi, sem hefur aldrei verið með betri dagskrá hvað tónlist varðar.
Meira
Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Ég er ákveðinn í að byggja upp hér aftur,“ segir Guðmundur Magnús Þorsteinsson. Íbúðarhús hans á Finnbogastöðum í Trékyllisvík brann til kaldra kola á mánudag.
Meira
Vöruflutningabíllinn sem valt um hádegisbilið í gær á leið frá afrein frá Reykjanesbraut inn á Vesturlandsveg til austurs valt á sama stað og vöruflutningabíll valt fyrir tveimur árum.
Meira
„Sól, lýstu mína leið, svo logi sundin blá og leiði mig til þín.“ Svona hefst þjóðhátíðarlag Vestmanneyja í ár sem heitir Brim og boðaföll, samið af Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum.
Meira
Neytendur fylgjast betur en áður með verði í matvöruverslunum og birgja sig upp þegar sérstök tilboð eru á ákveðnum vörutegundum. „Þar að auki hefur salan almennt aukist í Bónus.
Meira
„Þetta er í skoðun, það er alveg ljóst,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra um það hvort til greina komi að draga Ríkisútvarpið út af auglýsingamarkaði.
Meira
„Með þessu viljum við þakka Vigdísi fyrir það sem hún hefur gert fyrir okkur,“ segir Svanhvít Aðalsteinsdóttir og bætir við: „Og líka hvetja aðrar konur til þess að muna að þær eru fyrirmyndir alveg eins og hún hefur verið okkur, og...
Meira
„Verði þróun í útgjöldum hins opinbera ekki snúið við mun það vafalaust draga verulega úr samkeppnishæfni Íslands,“ er niðurstaða skýrslu Viðskiptaráðs: „Útþensla hins opinbera; orsakir, afleiðingar og úrbætur“.
Meira
Gengi Bandaríkjadals er nú 82 krónur en lokagildi dals hefur ekki farið yfir 80 krónur síðan í september árið 2003. Dalurinn hefur hins vegar farið yfir 80 krónur á þessu tímabili innan dags.
Meira
Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Samningar hafa náðst á milli Ísraelsstjórnar og Hamas-samtakanna um vopnahlé á Gasasvæðinu. Hamas gengu að skilmálum Egypta á þriðjudag, sem varð til þess að Ísraelar samþykktu vopnahléð í gær.
Meira
Kvikmyndaritið Variety hefur greint frá því að leikstjórinn Len Wiseman hafi verið ráðinn til að leikstýra kvikmyndinni Gears of War, sem byggð er á samnefndum tölvuleik.
Meira
Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Við skoðum þessi mál eins oft og við þurfum. Það þarf ekki hvatningu frá öðrum til þess,“ sagði Geir H.
Meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin þurfi ekki hvatningu frá öðrum í efnahagsmálum. Hann segist fylgjandi því að farið verði í virkjanir.
Meira
Sitt sýnist hverjum um hvernig tekið var á móti ísbjörnunum tveimur sem lögðu leið sína hingað í mánuðinum. Sá fyrri var snarlega skotinn eftir stutt stopp en sá seinni fékk næturhvíld í æðarvarpi áður en hann var felldur.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.