Greinar miðvikudaginn 25. júní 2008

Fréttir

25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

118 ferðir í Svínahraun

Eftir Sigurð Boga Sævarsson „MARGT fer um hugann þegar ég fæ símhringingu og er beðinn að fara í Svínahraun til að breyta tölum á skiltinu þar. Margir eiga um sárt að binda eftir hvert banaslys, sem mörgum mætti þó afstýra. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

35 milljónir söfnuðust

RÚMLEGA 35 millj. kr. söfnuðust í í tengslun við söfnunarþáttinn „Á allra vörum“, sem sýndur var á Skjá einum. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

40-50 milljóna kr. halli

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is REYKJAVÍKURBORG vill leita eftir samstarfi við aðra um rekstur hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaði, að sögn Jórunnar Frímannsdóttur, formanns velferðarráðs Reykjavíkur. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

40 prósent hækkun á afurðaverði

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „STAÐAN núna er sú að miðað við sama tíma í fyrra erum við að sjá um fjörutíu prósent hækkun á afurðaverði hjá okkur. Það segir þó ekki alla söguna. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Áform um breyttan rekstur Droplaugarstaða

JÓRUNN Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur, ætlar að leggja fram tillögu á fundi ráðsins í dag. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 758 orð | 3 myndir

Beðið eftir mjúkri lendingu í fluginu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FÖSTUM starfsmönnum Icelandair fækkar um 240 í haust fyrir utan um 1.500 starfsmenn sem ráðnir voru tímabundið vegna aukinna umsvifa í sumar. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Binda vonir við samningafund

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „Í FLJÓTU bragði sýnist mér að 10% allra vakta á tímabilinu frá fimmtudeginum 10. júlí til mánudagsins 14. Meira
25. júní 2008 | Erlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Eiðsvarnar jómfrúr leika karlmenn

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is KONUR og stúlkur á Balkanskaga hafa árhundruðum saman átt þess kost að afneita kyni sínu og sverja skírlífiseið til að geta séð fyrir fjölskyldum sínum og varið heiður þeirra. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Eigandinn saklaus

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „EIGANDI hvolpsins er ekki grunaður í málinu og hundurinn verður afhentur honum í dag [í gær]. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Ekki á dagskrá að setja eftirlitsmyndavélar á þilför skipa

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is MYNDAVÉLAR á þilförum íslenskra fiskiskipa til þess að hafa eftirlit með brottkasti eru ekki í skoðun hjá sjávarútvegsráðuneytinu, að sögn Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Enn hækkar verð á eldsneyti

VERÐ á bensíni og dísilolíu hækkaði í gær um þrjár krónur á flestum bensínstöðvum landsins. Algengt verð í sjálfsafgreiðslu er nú 176,40 krónur fyrir bensínlítrann og 192,80 fyrir lítrann af dísilolíu. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Feðgar veiddu sama laxinn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞETTA hefur verið ofboðslega gaman enda besta byrjunin í Grímsá í mörg ár,“ sagði Jón Þór Júlíusson leigutaki í gærkvöldi en þá hafði fyrsta holl sumarsins lokið veiðum með 18 laxa. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Feðgar veiddu sama laxinn með sólarhrings millibili

ÞETTA sýnir enn og aftur að þessir fiskar eru of verðmætir til að rota þá,“ segir Jón Þór Júlíusson en hann og faðir hans, Júlíus Jónsson, veiddu sama laxinn. Laxveiðin í Grímsá fór afar vel af stað en opnunarhollið veiddi 18 laxa. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fjöldi uppsagna óvæntur

FORMLEGA var tilkynnt um uppsögn á þriðja hundrað starfsmanna Icelandair í gær en fréttir þess efnis höfðu þegar birst í fjölmiðlum sl. sunnudag. Starfsmenn segjast margir hafa verið viðbúnir uppsögnum en ekki í þessum mæli. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Flatey vinsæl

Á laugardaginn sl. var slegið met hjá Sæferðum í Stykkishólmi þegar 1.109 farþegar sigldu með skipum fyrirtækisins. Farnar voru fjölmargar ferðir þennan dag, bæði til Flateyjar, í ævintýrasiglingu, hvalaskoðun og sjóstöng. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gönguleið um Höfðann vígð með fallbyssuskoti

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Merkt gönguleið um Spákonufellshöfða, eða Höfðann eins og hann er daglega kallaður, var formlega opnuð með fallbyssuskoti og borðaklippingu nýverið. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Haldið í vonina um lausn

ENN eru bundnar vonir við að samningar náist við hjúkrunarfræðinga áður en yfirvinnubann þeirra skellur á hinn 10. júlí. Bannið var samþykkt meðal hjúkrunarfræðinga með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hart barist í ósviknum hafnfirskum pokaslag

POKASLAGUR braust út meðal nokkurra ungmenna í hafnfirska sólskininu í gær. Gekk þeim sem öttu kappi þó gott eitt til og hafa þeir vafalaust tekið að fljúgast á til að brjóta upp hinn hefðbundna vinnudag sér til gamans. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Hár aukakostnaður

Eftir Skúla Á. Sigurðarson skulias@mbl.is KALINA Klopova er ein þeirra sem verða fyrir barðinu á yfirvofandi vinnustöðvun flugumferðarstjóra en hún ætlar til Óslóar með tvö börn sín á föstudaginn. Þann dag skellur fyrsta verkfallið á. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hundar mæta fyrir dómara

UM helgina mætti hvorki meira né minna en 571 hreinræktaður hundur af 84 hundakynjum í dóm á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands í Reiðhöllinni í Víðidal. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

JÓN Ólafsson frá Kirkjulæk í Fljótshlíð lést aðfaranótt 24. júní, á Jónsmessunótt. Jón fæddist á Kirkjulæk 16. september 1955. Foreldrar hans voru María Jónsdóttir og Ólafur Steinsson sem er látinn. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð | 3 myndir

Kapp er best með forsjá

„ÉG var bara að flýta mér of mikið,“ segir Kristinn Óskarsson, sautján ára nemi á Hofsósi, sem flaug af hestbaki um síðustu helgi. Meira
25. júní 2008 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kóngi steypt á ný?

NORSKI þingmaðurinn Rune Gerhardsen vill skipta um nafn á frægustu breiðgötu Óslóar, Karl Johan, sem á sínum tíma var nefnd í höfuðið á þáverandi konungi Svía er réðu yfir Noregi 1814-1905. Meira
25. júní 2008 | Erlendar fréttir | 67 orð

Kristnin að deyja?

MEIRA en helmingur Breta telur að kristni verði horfin í landinu eftir eina öld. Kemur þetta fram í könnun gyðingastofnunarinnar Aish sem skýrt er frá í Telegraph . Fjórir af hverjum 10 segjast kjósa kristni en álíka hátt hlutfall vill enga trú stunda. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Langyngsti keppandinn í ár

YLFA Guðrún Svafarsdóttir keppir á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum í næstu viku en hún verður yngsti keppandinn þar, aðeins átta ára gömul. Mun hún því etja kappi við sér mun eldri knapa. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Launin endast skemur

MIÐAÐ við 3,9% rýrnum kaupmáttar landsmanna má líta svo á að ráðstöfunartekjur meðalheimilis hafi minnkað um 17 þúsund krónur frá sama tíma á síðasta ári. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Lögðu ekki árar í bát þrátt fyrir smáóhapp

ENGINN er verri þótt hann vökni, segir orðatiltækið. Eflaust hefur þessum piltum ekki þótt verra að kæla sig í Nauthólsvíkinni í gær enda fremur heitt í veðri. Meira
25. júní 2008 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Miðsumarfagnaður í Asenovgrad

UNGAR stúlkur í Asenovgrad, um 150 kílómetra austan við höfuðborgina Sofíu í Búlgaríu, tóku í gær þátt í Eniovden, miðsumarfagnaði Rétttrúnaðarkirkjunnar, með því að klæðast brúðarkjólum. Meira
25. júní 2008 | Erlendar fréttir | 308 orð

Mugabe situr sem fastast

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Myndin blekkti

„MYNDIN blekkir svolítið. Við mynduðum mann á nákvæmlega sama stað og skeyttum saman myndum. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Orð Guðs á hljóðbók

Nýja testamentið er væntanlegt í hljóðbók með haustinu en það hefur ekki komið út í því formi áður. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Óskalögin leikin á Jónsmessuhátíð

Siglufjörður | Óskalagaþáttur sjómanna „Á frívaktinni“ var endurskapaður á Jónsmessuhátíð Síldarminjasafns Íslands. Hátíðin var að þessu sinni haldin í samvinnu við sveitarfélagið Fjallabyggð í tilefni 90 ára afmælis Siglufjarðarkaupstaðar. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Reiðhjólum dreift um allt

Borgarnes | Reiðhjól sem fyrirtækið Vodafone hefur dreift til 13 sveitarfélaga á landsbyggðinni sem ókeypis farkosti fyrir bæjarbúa rötuðu m.a. í Borgarnes. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð

Samið í heilbrigðisþjónustu

SAMTÖK fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu og stéttarfélögin Efling, SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu og Sjúkraliðafélag Íslands undirrituðu kjarasamninga á mánudaginn var. Samkomulagið er hliðstætt því sem BSRB gerði við ríkið 25. maí s.l. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Skiptifarþegum hefur fækkað í Flugstöðinni í Keflavík í ár

FJÖLDI farþega, sem farið hafa um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli það sem af er júní, er svipaður og í fyrra. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Svefnpokar innkallaðir

IKEA biður þá sem keypt hafa BARNSLIG-svefnpoka að skila vörunni aftur til verslunarinnar gegn endurgreiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Tilkynningar hafa borist erlendis frá þess efnis að botninn á rennilásnum getur losnað frá. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tók fyrstu skóflustunguna að Hópsskóla

FORSETI bæjarstjórnar Grindavíkur, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, tók fyrstu skóflustungu að nýjum skóla í Hópshverfi í Grindavíkurbæ en áætlað er að hann verði tilbúinn til notkunar að ári. Verða þar 6-8 skólastofur í 1. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Um 700 manns við Kárahnjúka

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HALDI einhver að framkvæmdum sé að mestu lokið við Kárahnjúkavirkjun þá er það hinn mesti misskilningur. Lætur nærri að um 700 manns verði þar að störfum í sumar. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Verða að frjóvgast hérlendis

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Verkföll geta truflað ferðir tugþúsunda

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is BOÐUÐ verkföll flugumferðarstjóra hefjast að öllu óbreyttu á föstudaginn. Fyrsta verkfallið af tuttugu hefst á föstudagsmorguninn klukkan sjö og stendur til klukkan ellefu. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Virkjanirnar í Þjórsá færast nær veruleika

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Aðalskipulag sveitarfélaganna við neðri hluta Þjórsár er nú á góðri leið með gera ráð fyrir þremur virkjunum á svæðinu, Urriðafossvirkjun, Hvamms- og Holtavirkjun. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Þjóðlegar kartöflur gegn McDonalds

Akureyri | Slóvenskir kartöfluunnendur sem berjast gegn bandarískum skyndibitamatarsiðum heimsóttu Akureyri í gær. Hópurinn er á ferð hér á landi til að kynna sér íslenska matarsiði og er hluti af 1. Meira
25. júní 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Þormóður á ÓL í Peking

ÍSLENSKUM Ólympíuförum fjölgaði enn í gær þegar staðfest var að júdókappinn Þormóður Jónsson hefði fengið keppnisrétt á leikunum í Peking. Þar keppir hann í þungavigt, eða í +100 kílóa flokki. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2008 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Flugstoðir og Birnirnir

Margt fróðlegt kom fram í frásögn Kristjáns Jónssonar blaðamanns hér í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann ræddi við Þorgeir Pálsson, forstjóra Flugstoða, um fund CANSO, alþjóðasamtaka flugumferðarstjórnaraðila, sem nýverið var haldinn á Madeira og hann... Meira
25. júní 2008 | Leiðarar | 344 orð

Harðnar á dalnum?

Það eru ýmsir samverkandi þættir í efnahags- og atvinnumálum sem benda til þess að miklir erfiðleikar séu framundan og ástandið eigi eftir að versna til muna þegar nær dregur hausti. Meira
25. júní 2008 | Leiðarar | 228 orð

Kjör fólksins

Erfiðleikar í efnahagslífinu snerta fjölskyldurnar í landinu. Í Morgunblaðinu í gær kom fram að rýrnun kaupmáttar síðastliðna tólf mánuði hefði ekki verið meiri í tíu ár. Á meðan vísitala launa hefur hækkað um 7,9% hækkaði vísitala neysluverðs um 12,3%. Meira

Menning

25. júní 2008 | Menningarlíf | 383 orð | 2 myndir

Afrek fortíðarinnar

Á vissan hátt er hlutverk íslensks menningararfs að styrkja sjálfsmynd Íslendinga. Maðurinn lifir ekki á brauði saman; hann hefur líka þörf til að finnast að líf hans hafi tilgang, að tilvera hans hafi merkingu. Meira
25. júní 2008 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Arthúr snýr aftur á vefinn

„JÓNAS var að útskrifast úr menntaskóla og fór svo í útskriftarferðalag og ég kann ekki að teikna. Meira
25. júní 2008 | Bókmenntir | 117 orð | 1 mynd

Brown-áhrifin

Í KJÖLFAR vinsælda Da Vinci lykilsins eftir Dan Brown og samnefndrar kvikmyndar með Tom Hanks í aðalhlutverki jókst straumur ferðamanna á söguslóðir hennar mjög. Meira
25. júní 2008 | Fólk í fréttum | 505 orð | 7 myndir

Búið spil hjá Madonnu og Guy?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is HÁVÆR orðrómur er farinn á kreik um að hjónaband þeirra Madonnu og Guys Ritchies sé á enda. Meira
25. júní 2008 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Bård Ask spjallar um verk sín

Í KVÖLD klukkan átta verður haldið listamannaspjall í SÍM-húsinu, Hafnarstræti 16. Meira
25. júní 2008 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Eiginmaður eða hundur?

HJÓNABAND söngkonunnar nýgiftu Mariuh Carey er nú þegar um það bil að slitna, eftir því sem heimildarmenn tímaritsins Life and Style halda fram. Meira
25. júní 2008 | Bókmenntir | 249 orð | 1 mynd

Eilífð á undan og eftir söm

eftir Jónas Þorbjarnarson, JPV-útgáfa, 2008 – 61 bls. Meira
25. júní 2008 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Erlingur býður til ljóðveislu

ERLINGUR Sigurðarson, fyrrverandi kennari við Menntaskólann á Akureyri, býður til ljóðveislu í Deiglunni á fimmtudagskvöldið í tilefni af sextugsafmæli sínu. Þar mun hann aflétta leynd af ýmsu því sem hann hefur sett saman síðustu misserin. Meira
25. júní 2008 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Fær ekki vegabréfsáritun

BOY George hefur verið neitað um vegabréfsáritun í tengslum við fyrirhugaða tónleikaferð kappans um Bandaríkin. Meira
25. júní 2008 | Bókmenntir | 595 orð | 2 myndir

Hljóðbókamarkaðurinn

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HLJÓÐBÓKAÚTGÁFA á Íslandi er lítill en ört stækkandi markaður. Meira
25. júní 2008 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Hætti að borða kjöt fyrir Pamelu Anderson

ROKKARINN Tommy Lee var búinn að reyna allt til þess að koma sér í mjúkinn hjá fyrrverandi konu sinni og barnsmóður Pamelu Anderson, en allt kom fyrir ekki fyrr en hann hætti að borða kjöt. Meira
25. júní 2008 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Íslenskir organistar í Dómkirkjunni

Á FIMMTUDAGINN hefst hádegistónleikaröð í Dómkirkjunni sem haldin er í samvinnu Félags íslenskra organleikara og Alþjóðlegs orgelsumars. Næstu sjö fimmtudaga munu íslenskir organistar ásamt einsöngvurum og einleikurum koma fram í Dómkirkjunni kl. 12:15. Meira
25. júní 2008 | Hönnun | 70 orð | 1 mynd

Keppt í hönnun

FRANSKI hönnuðurinn Philippe Starck hyggst feta í fótspor fyrirsætunnar Tyru Banks og kokksins Gordons Ramsays með því að nota sérþekkingu sína til þess að búa til raunveruleikaþátt. Meira
25. júní 2008 | Leiklist | 227 orð | 1 mynd

Kinkir Geir Ólafsson

NÝR íslenskur einleikur, Kinkir– Skemmtikraftur að sunnan verður frumsýndur á föstudaginn í Herðubreið á Egilsstöðum. Meira
25. júní 2008 | Fólk í fréttum | 350 orð | 2 myndir

Leynileikfélag herjar á miðbæinn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞÖKK sé leynileikhópnum Stígis má eiga von á því að miðbæjarlífið verði ævintýri líkast – nú eða líkara dramatískri sápuóperu eða hasarmynd. Meira
25. júní 2008 | Tónlist | 364 orð | 1 mynd

Með sumar í hjarta

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EITT af þeim afrekum sem unnin voru innan íslenskrar dægurtónlistar í fyrra var frumburður Hjaltalín, Sleepdrunk Seasons . Meira
25. júní 2008 | Bókmenntir | 458 orð | 1 mynd

Merkileg metsölubók

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞAÐ ER siður vestan hafs að bjóða mönnum að flytja sinn „síðasta fyrirlestur“, þ.e. Meira
25. júní 2008 | Bókmenntir | 68 orð

Metsölulistar»

New York Times 1.Sail - James Patterson & Howard Roughan. 2.Nothing to Lose - Lee Child. 3.The Host - Stephenie Meyer 4.Plague Ship - Clive Cussler ásamt Jack Du Brul. 5.Love the One You're With - Emily Giffin 6.Chasing Harry Winston - Meira
25. júní 2008 | Tónlist | 271 orð | 1 mynd

Náttúran í Laugardalnum

UNDIRBÚNINGUR stendur nú sem hæst í Laugardalnum vegna náttúrutónleikanna sem þar eru fyrirhugaðir næstkomandi laugardag. Tónleikarnir verða í svonefndri Þvottalaugabrekku og áætlað að um 24-30.000 manns komist þar fyrir. Tónleikasvæðið verður opnað kl. Meira
25. júní 2008 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Oxsmá Óskars Jónassonar í Rafskinnu

* Aldarfjórðungsgömul stuttmynd eftir listahópinn Oxsmá í leikstjórn Óskars Jónassonar er meðal efnis á nýju tölublaði DVD-sjónritsins Rafskinnu sem kemur út í byrjun næsta mánaðar. Meira
25. júní 2008 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Playstation-kynslóðin

KNATTSPYRNA hefur lengi verið gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni. Kvíðið samt engu, þessi pistill er ekki enn ein lofræðan um Þorstein Joð eða rússneska landsliðið. Meira
25. júní 2008 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Rokklag verður að bók

RITHÖFUNDURINN Nick Cave hefur hingað til verið nokkuð í skugganum á tónlistarsjálfi ástralska söngvaskáldsins, en þessir tveir heimar sköruðust þó töluvert í fyrstu skáldsögu Cave, When the Ass Saw the Angel , þar sem mörg stef og jafnvel sum nöfnin... Meira
25. júní 2008 | Menningarlíf | 31 orð

Röng beyging

VIÐ vinnslu fréttar af bókastefnunni í Frankfurt sem birtist í Morgunblaðinu síðastliðinn mánudag urðu þau mistök að nafn Kristínar Marju Baldursdóttur var vitlaust beygt. Kristín Marja er beðin velvirðingar á... Meira
25. júní 2008 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Skuggaleg hringferð

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „Djassaður blús eða blúsaður djass,“ segir Sigurður Flosason saxófónleikari mér þegar hann er beðinn um að skilgreina tónlist kvartettsins Bláu skugganna. Meira
25. júní 2008 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Stikla á YouTube

* Hægt er að nálgast stiklu (e. trailer) úr kvikmyndinni Journey to the Center of the Earth á YouTube og ekki verður annað sagt en að myndin líti nokkuð vel út. Meira
25. júní 2008 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Vill gifta sig í New York

LEIKKONAN Cynthia Nixon, sem best er þekkt sem rauðhærði lögfræðingurinn Miranda Hobbes í Beðmálum í borginni, ætlar ekki að giftast unnustu sinni þó að banni við giftingum samkynhneigðra hafi nú verið aflétt í Kaliforníu. Meira
25. júní 2008 | Bókmenntir | 206 orð | 1 mynd

Yfirnáttúrlegt

Betwixt, skáldsaga eftir Töru Bray Smith. Hodder gefur út. 402 bls. innb. Meira

Umræðan

25. júní 2008 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Að ljúga með þögninni

Birgir Dýrfjörð skrifar um hagfræði: "„Ekki boðleg umræða að prófessor í hagfræði sleppi ofantöldum atriðum.“" Meira
25. júní 2008 | Blogg | 151 orð | 1 mynd

Ármann Kr. Ólafsson | 21. júní Lengri sólardaga og lengri helgarfrí ...

Ármann Kr. Ólafsson | 21. júní Lengri sólardaga og lengri helgarfrí ... Ef tekinn er upp sumartími færist hið náttúrulega hádegi frá um hálf tvö til um hálf þrjú á daginn. Þetta þýðir að í raun mundi þjóðin vakna fyrr á sumrin og byrja daginn fyrr. Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Enn um hvítabjarnardráp

Birgir Guðjónsson skrifar um viðbúnað við komu hvítabjarna hingað til lands: "Dýrin eru ekki hingað komin gagngert til að leita uppi og éta Íslendinga þrátt fyrir tóman maga og því eitthvað hægt að halda ró sinni." Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Ég játa sekt mína

Jónína Benediktsdóttir játar smygl á andabringum: "Ég lofa að koma aldrei, aldrei, aldrei aftur með gaddfreðna innpakkaða önd til landsins..." Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Flugfélög án flugmanna

Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar um rekstur flugfélaga: "Hjá fyrirtækjum sem selja flugsæti starfar fjöldi flugmanna sem kallaðir eru verktakar en eru í raun launþegar. Þarna er brotalöm sem verður að laga." Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Geirsgatan og framtíðin

Svandís Svavarsdóttir skrifar um samgöngumál: "Stofnbrautir og stór umferðarmannvirki rista borgina í sundur frekar en að sameina hana." Meira
25. júní 2008 | Blogg | 142 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 24. júní Er hugur Geirs Haarde á Íslandi? Ég er ekki...

Hallur Magnússon | 24. júní Er hugur Geirs Haarde á Íslandi? Ég er ekki viss um að hugur Geirs Haarde forsætisráðherra sé alltaf á Íslandi frekar en hugur Seðlabanka Evrópu. Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Hefur sagan öll verið sögð?

Hreiðar Þór Sæmundsson skrifar um zíonisma Gyðingaþjóðarinnar: "Allar miða þær að því að vekja hatur á Ísraelsmönnum." Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Hvað með þjóðarhag Kolbrún?

Valgerður Sverrisdóttir gerir athugasemdir við pistil Kolbrúnar Bergþórsdóttur: "Það er engin tilviljun að nú horfir allt til verri vegar. Sú ríkisstjórn sem nú situr er sundurlaus og vart á annan vetur setjandi." Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Hví í ósköpunum að veiða hvali?

Eftir Alp Mehmet: "„...ég skil ekki hvernig nokkur maður getur trúað því að hvalveiðar þjóni hagsmunum Íslands þegar upp er staðið...“" Meira
25. júní 2008 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson | 24. júní Alls ekki slæmar fréttir Af umræðu...

Jón Guðmundsson | 24. júní Alls ekki slæmar fréttir Af umræðu undanfarinna mánaða má telja að ýmsir telji verðhækkanir eldsneytis vera slæmar fréttir. Svo er þó ekki. Sjálfur man ég vel eftir olíukreppunni á áttunda áratugnum. Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Lærðu rétta tannhirðu

Hlíf Anna Dagfinnsdóttir skrifar um munnhirðu fólks með sérþarfir: "Það er nauðsynlegt fyrir þroskaþjálfa og alla þá sem vinna með fatlaða að þeir séu vel í stakk búnir til þess að geta framkvæmt tannhreinsun hjá öðrum" Meira
25. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 343 orð

Sagan af rostungnum

Frá Sigurði Grétari Guðmundssyni: "FYRIR nokkrum áratugum gerðist sá einstaki atburður í Hollandi að þarlendir ráku einn morguninn augu í furðuskepnu sem lá í flæðarmáli." Meira
25. júní 2008 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Sagan sögð

Ábyrgð okkar fjölmiðlafólks er mikil, hvað varðar það að segja satt og rétt frá. Við höfum atvinnu af því, að upplýsa lesendur, áheyrendur og áhorfendur, um það sem er að gerast, á sem hlutlægastan hátt. Meira
25. júní 2008 | Blogg | 140 orð | 1 mynd

Sigurður Hreiðar | 24. júní 2008 Einbýlishús með tvær aukaíbúðir er...

Sigurður Hreiðar | 24. júní 2008 Einbýlishús með tvær aukaíbúðir er þríbýlishús Í Fasteignaauglýsingablaði Morgunblaðsins var textaauglýsing um fasteignir á Kýpur og sagt m.a. að „allir tala ensku á Kýpur“. Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Tugmilljarða byggðastyrkur til suðvesturhornsins

Jón Bjarnason skrifar um húsnæðislán: "Er ekki rétt að losa einkavæddu lánastofnanirnar alveg við þann „kaleik“ sem íbúðalánin eru og fela þau félagslegum Íbúðalánasjóði þar sem jafnrétti gildir fyrir alla?" Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Vandi Grensásdeildar – vandi þjóðarinnar

Gunnar Finnsson reifar vaxandi aðstöðuleysi Grensásdeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss.: "Lausn á vaxandi aðstöðuleysi Grensásdeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss er þjóðhagslega arðbær og mundi bæta lífsgæði mikils fjölda." Meira
25. júní 2008 | Velvakandi | 136 orð | 1 mynd

velvakandi

Listaverk, ekki leiktæki Í PISTLI Víkverja í Morgunblaðinu 23. júní sl. Meira
25. júní 2008 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Það sem þarf – og þarf ekki

Geir R. Andersen skrifar um þau atriði sem ríkisstjórnin ætti að beita sér fyrir og þau sem hún ætti að sleppa: "Lítil von er til þess að þær blikur sem nú eru á lofti verði leystar með sameiginlegu átaki innan núverandi ríkisstjórnar." Meira

Minningargreinar

25. júní 2008 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Fannar Logi Jóhannsson

Fannar Logi Jóhannsson fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1987. Hann lést á heimili sínu 11. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2008 | Minningargreinar | 3867 orð | 1 mynd

Jónína Björg Guðmundsdóttir

Jónína Björg Guðmundsdóttir fæddist hinn 11. september 1961. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðmundur Sören Magnússon og Kristín Gunnarsdóttir. Jónína var þriðja yngst af 11 systkinum. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2008 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir, iðnrekandi, fæddist í Reykjavík 28. júní 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Brynjólfsson, trésmiður, f. 5. júní 1865, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

17 þúsund á meðalheimili

EINS og fram kom í Morgunblaðinu í gær reiknaðist kaupmáttur landsmanna í maí 3,9% minni en hann var í maí árið 2007. Niðurstaðan byggir á því að vísitala launa hefur hækkað um 7,9% en vísitala neysluverðs um 12,3%. Meira
25. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Baugur alfarið úr hluthafahópi Booker

BAUGUR Group hefur selt allan hlut sinn í matvælaheildsölukeðjunni Booker Group . Alls er um 34,1% af heildarhlutafé keðjunnar að ræða. Kaupþing hefur einnig selt 6,2% hlut í Booker. Meira
25. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Lækkun í kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,29% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 4.499,76 stig þegar markaðir lokuðu. Icelandair hækkaði um 1,61% og Kaupþing um 0,38%. Meira
25. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Mun betri lánskjör en tryggingarálag gefur til kynna

KAUPÞING banki hefur gengið frá sambankaláni fyrir 275 milljónir evra sem jafngildir um 35,8 milljörðum íslenskra króna á núvirði. Meira
25. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 359 orð | 2 myndir

Óvissa um breytingu á ÍLS

Eftir Björgvin Guðmundsson og Snorra Jakobsson NOKKUR óvissa hefur verið í kringum breytingar á Íbúðalánasjóði sem ríkisstjórnin kynnti á fimmtudaginn. Meira

Daglegt líf

25. júní 2008 | Daglegt líf | 273 orð | 3 myndir

Bleikt og frísklegt

„Konur eiga að vera náttúrulegar í sumar og draga fram það fallega í andlitinu,“ segir Sigríður Þóra Ívarsdóttir, förðunarmeistari hjá Snyrtiakademíunni. „Gott er að undirstrika umgjörðina á augunum, nota ljósa og matta augnskugga. Meira
25. júní 2008 | Daglegt líf | 136 orð

Enn af ísbjörnum

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd skrifar að ísbjarnaumræðan sé töluverð, margir séu ósáttir við meinta „skotgleði“, en vill þó benda á að „sælt er sameiginlegt fall“: Jafnréttið fékk jafna spyrnu, játum það svo ríki friður. Meira
25. júní 2008 | Daglegt líf | 421 orð | 1 mynd

Harðákveðin í að keppa á Landsmótinu

Hún er dýrasjúk og hefur verið á hestbaki frá því hún man eftir sér. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti metnaðarfulla stelpu sem er á leið inn á keppnisvöllinn á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu. Meira
25. júní 2008 | Daglegt líf | 997 orð | 2 myndir

Hefðum ekki þrifist annars staðar

Vestmannaeyjar Friðþjófur og Jórunn njóta þess að öll börnin þeirra búa í Eyjum eftir að þrjú þeirra sneru aftur frá meginlandinu. Meira
25. júní 2008 | Afmælisgreinar | 262 orð | 1 mynd

Hrefna Hermannsdóttir

Hún leiddi mig, verndaði og var mér svo góð. Mamma mín er 90 ára í dag. Hrefna Hermannsdóttir fæddist á Ysta-Mói í Fljótum, dóttir hjónanna Hermanns Jónssonar og Elínar Lárusdóttur. Meira
25. júní 2008 | Daglegt líf | 509 orð | 1 mynd

Sjá ljós í myrkrinu

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridabjornsdottir@gmail.com Nú virðist sem sjúklingar með vota, aldurstengda hrörnun í augnbotnum, sem lengi vel var kölluð kölkun í augnbotnum, eygi ljós. Meira
25. júní 2008 | Daglegt líf | 610 orð | 1 mynd

Sumar í fríi út í óvissuna

Loksins er sumarið komið og margir fagna langþráðu sumarfríi þar sem markmiðið er oft að komast frá streitu og álagi, drekka í sig sól og sumaryl, upplifa eitthvað nýtt og endurnýjast áður en hausta tekur. Meira

Fastir þættir

25. júní 2008 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ára

Í dag 25. júní er áttræður Guðmundur Gunnarsson verkfræðingur, Sléttuvegi 19, Reykjavík. Guðmundur útskrifaðist sem verkfræðingur, civ.ing., frá Danmarks Tekniske Höjskole 1954. Meira
25. júní 2008 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

80 ára

Garðar Pétursson rafvirkjameistari verður áttræður í dag 25. júní og eiginkona hans Svava Agnarsdóttir verður áttræð 14. október. Í tilefni af afmæli þeirra er vinum og vandamönnum sem vildu samgleðjast með þeim, boðið á Mánagrund, föstudaginn 27. Meira
25. júní 2008 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Á líka brúðkaupsafmæli

„Við ætlum að halda smáboð heima fyrir börnin og barnabörnin,“ segir Viðar Ottesen, afmælisbarn dagsins, aðspurður hvað hann ætli að gera í tilefni sjötugsafmælisins. Meira
25. júní 2008 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Góð veiði. Norður &spade;DG5 &heart;7 ⋄KD82 &klubs;DG832 Vestur Austur &spade;ÁK97 &spade;108 &heart;D432 &heart;G96 ⋄G95 ⋄Á1076 &klubs;K10 &klubs;Á975 Suður &spade;6432 &heart;ÁK1085 ⋄43 &klubs;64 Suður spilar 2&heart; dobluð. Meira
25. júní 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Kanada Eva Björt fæddist í Montréal 16. janúar kl. 4.44. Hún vó 2.550 g...

Kanada Eva Björt fæddist í Montréal 16. janúar kl. 4.44. Hún vó 2.550 g og var 48 cm löng. Foreldar hennar eru Þórhildur Elva Þórarinsdóttir og Kristopher... Meira
25. júní 2008 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
25. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ingi Ragnar fæddist 29. apríl kl. 19.10. Hann vó 14 merkur og...

Reykjavík Ingi Ragnar fæddist 29. apríl kl. 19.10. Hann vó 14 merkur og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Alma Ómarsdóttir og Ingi R.... Meira
25. júní 2008 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Dc2 c5 6. d5 exd5 7. cxd5 Bb7 8. Bg2 Rxd5 9. O–O Be7 10. De4 Bc6 11. Re5 Rc7 12. Rxc6 dxc6 13. Rc3 O–O 14. Hd1 De8 15. Bf4 Re6 16. Rb5 Dc8 17. Bxb8 Dxb8 18. Dxc6 De5 19. Dd7 Hae8 20. Rc3 Db8 21. Meira
25. júní 2008 | Fastir þættir | 262 orð

Víkverjiskrifar

Fyrir skömmu hlustaði Víkverji á auglýsingarnar á rás eitt í hádeginu. Heyrði hann þá ekki betur en að stórveisla væri framundan. Auglýsandinn var hestamannamótið á Hellu. Meira
25. júní 2008 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

25. júní 1244 Flóabardagi, eina verulega sjóorrusta Íslendinga, var háður á Húnaflóa. Var hann á milli Sturlunga (undir forustu Þórðar kakala) og Ásbirninga (undir forustu Kolbeins unga). Kolbeinn missti um 80 menn en Þórður innan við tíu. 25. Meira

Íþróttir

25. júní 2008 | Íþróttir | 844 orð | 1 mynd

Af skurðarborðinu og á leið til Peking

SPJÓTKASTARINN Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni varð ýmsum fjölmiðlum að yrkisefni um og eftir helgina. Ekki að ástæðulausu því hún tryggði sér á laugardaginn þátttökurétt á ólympíuleikunum í Peking sem fram fara í ágúst. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 158 orð

Átján stúlkur valdar fyrir Norðurlandamótið sem haldið verður að mestu á Suðurlandi

KRISTRÚN Lilja Daðadóttir þjálfari stúlknalandsliðs Íslands í knattspyrnu hefur valið 18 manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem haldið verður hér á landi í lok mánaðarins. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

„Ásdís er geysilega vinnusöm“

STEFÁN Jóhannsson, þjálfari Ásdísar Hjálmsdóttur, Íslandsmethafa í spjótkasti, er gamalreyndur frjálsíþróttaþjálfari. Stefán segir það enga tilviljun að Ásdís sé á leiðinni á Ólympíuleikana. Það sé aga og vinnusemi að þakka ásamt hæfileikum. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 1261 orð | 2 myndir

Búið spil hjá Val?

FH endurheimti toppsæti Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi þegar liðið sótti þrjú stig á Vodafonevöllinn á Hlíðarenda. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 84 orð

Dóra tilbúin í leikinn gegn Grikkjum

DÓRA Stefánsdóttir, leikmaður Malmö í Svíþjóð, hefur jafnað sig af meiðslum og er tilbúin til að leika með landsliðinu gegn Grikkjum á morgun í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Þjóðirnar mætast á Laugardalsvellinum klukkan 16.30. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 351 orð

Elverum vill ekki sleppa Ingimundi til Minden

HLJÓÐIÐ var nokkuð þungt í Ingimundi Ingimundarsyni landsliðsmanni í handknattleik þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær. Honum stendur til boða tveggja ára samningur við þýska liðið Minden. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Argentínska félagið Boca Juniors hefur blandað sér í slaginn um brasilísku knattspyrnustjörnuna Ronaldinho , að því er fjölmiðlar í Argentínu halda fram. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 805 orð | 1 mynd

Guðjón er ekki í atvinnuleit

GENGI Skagamanna í Landsbankadeildinni hefur ekki verið upp á marga fiska og situr liðið í þriðja neðsta sæti eftir 8 leiki. Fátt virðist ganga upp í sókn og vörn hjá ÍA. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 117 orð

Hert gæsla kringum Dani á ÓL í Peking

MJÖG hert öryggisgæsla verður um alla þá 80 dönsku íþróttamenn sem áætlað er að keppi fyrir land sitt á Ólympíuleikunum í Kína í ágúst en Danir eru nú jafn mikil skotmörk hryðjuverkamanna og þegnar Ísraels og Bandaríkjanna. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 92 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Valur – FH 0:1 Arnar...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Valur – FH 0:1 Arnar Gunnlaugsson 90.(víti) Rautt spjald: Barry Smith (Val) 90. Staðan: FH 861119:819 Keflavík 860220:1318 Fram 85039:515 Fjölnir 950411:915 KR 840415:1112 Þróttur R. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 135 orð

Prince ekki gegn Val og Keflavík

PRINCE Rajcomar, sóknarmaður Breiðabliks, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum við Fram í Landsbankadeild karla í fyrrakvöld. Hollendingurinn var rekinn af velli á 74. Meira
25. júní 2008 | Íþróttir | 137 orð

Steindór sagði af sér

STEINDÓR Gunnarsson sagði í gær af sér sem landsliðsþjálfari í sundi og fer því ekki með íslensku keppendunum á Ólympíuleikana í Peking eins og til stóð. Hörður J. Meira

Annað

25. júní 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

15 ár af garðsérvisku

Auður Ottesen ritstjóri Sumarhúsa og garða og Páll Pétursson fagna nú 15 ára afmæli tímaritsins. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 326 orð | 1 mynd

15 ár í garðsérvisku

Í byrjun 20. aldarinnar flutti fólk úr sveitinni í borgina en nú vilja æ fleiri komast í sveitina aftur, segir Páll Jökull Pétursson ljósmyndari sem fagnar ásamt eiginkonu sinni, Auði I. Ottesen, 15 ára afmæli tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

180% munur á tjaldstæði

Gerð var verðkönnun á tjaldsvæðum á Vestfjörðum. Um er að ræða verð fyrir 2 í tjaldi eina nótt. Vert er að benda á að frítt er að tjalda á tjaldsvæðunum á Flateyri, Suðureyri og Dynjanda. Könnunin er ekki tæmandi. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 255 orð | 1 mynd

54 milljarða fasteignafélag

Stofnað hefur verið nýtt fasteignafélag, Eik Properties ehf., sem verður að öllum líkindum næststærsta fasteignafélag á landinu, á eftir Landic Property. Heildareignasafn hins nýja félags er 54 milljarða virði en eigið fé þess er um 21 milljarður. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 262 orð | 1 mynd

80 milljarðar inn í bókhald banka

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Að rækta í sér ræktarsemina

Ekki ómerkari maður en Thomas Jefferson fyrrum forseti Bandaríkjanna hélt slíka dagbók og má reyndar kaupa útdrætti úr henni frá Monticello Society. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Afþreying sem kostar lítið

Nú þegar landsmenn flykkjast í sumarfrí og ekkert lát virðist vera á verðhækkunum leiða margir hugann að því hvernig megi njóta lífsins í fríinu á ódýran hátt. Það er sem betur fer hægt að gera sér margt til skemmtunar í fríinu án þess að eyða stórfé. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Áburður nauðsynlegur

Ástæða þess að bera þarf áburð á gróður er fyrst og fremst sú að ekki er nægjanlegt magn næringarefna í jarðveginum til að uppfylla kröfur plantna. Þó vaxa hér plöntur sem má setja í afar rýrt land. Lúpína getur sjálf unnið áburð, þ.e. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 263 orð | 1 mynd

Áhyggjur af flótta kvenna

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Á móti stóriðju

Þrátt fyrir sífellt krepputal og harðan hræðsluáróður um atvinnuleysi er afgerandi meirihluti þjóðarinnar á móti frekari virkjunum fyrir stóriðju. Þetta er athyglisvert. Það kveður við kunnuglegan tón í máli stóriðjusinna. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð

Bangsi reyndist ljós hestur

Lögreglan á Blönduósi fór í ísbjarnarútkall skömmu eftir hádegi í gær. Þetta er fimmta bjarndýrsútkallið á skömmum tíma. Tveir birnir hafa fundist og verið unnir. Þrisvar sinnum hefur verið um aðra ferfætlinga að ræða. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 195 orð

Bankarnir fá 80 milljarða

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

„Fólk ánægt með bjórverðið“

Eldsneyti hefur sjaldan verið dýrara, en þeir Valdi og Hemmi, eigendur Nýlenduvöruverslunarinnar á Laugavegi 21, gamla Hljómalindarhúsinu, sjá sóknarfæri í því að selja bjórinn á díselverði þegar þeim dettur í hug, enda fer það ört hækkandi. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Hvítabjörn og sauðkind eru tvennt ólíkt, þó bæði séu hvít. Fólk...

„Hvítabjörn og sauðkind eru tvennt ólíkt, þó bæði séu hvít. Fólk virðist samt sem áður ruglast á þessum ólíku dýrum. Ég spyr; Hvað varð eiginlega um náttúrufræðikennslu þessa lands? Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 477 orð | 1 mynd

„Íslenskt“ lið í Grafarvogi

Fjölnir úr Grafarvogi er eina lið Landsbankadeildar karla í knattspyrnu sem ekki er með útlending í sínum röðum. Algengast er að liðin séu með fjóra eða fimm erlenda leikmenn, sem er nærri helmingur byrjunarliðsins, en þó eru KR-ingar aðeins með einn og FH tvo. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 34 orð

„Spurning hvort einhver bóndinn sé farinn að setja óhóflegt magn...

„Spurning hvort einhver bóndinn sé farinn að setja óhóflegt magn stera í kindurnar sínar? Svona til þess að drýgja afurðina aðeins, líkt og kjúklingabændur hafa gert með sínum aðferðum undanfarin ár...“ Óttarr Guðlaugsson blogg.gattin. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð

„Það eru allir að sjá ísbjörn hvert sem þeir líta og þyrlur og...

„Það eru allir að sjá ísbjörn hvert sem þeir líta og þyrlur og fólk sent í leit að þessum blessuðu hestum og kindum sem fólk heldur að sé ísbjörn. Þetta er orðið að allsherjar gríni! Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Birgir Ísleifur Gunnarsson og félagar hans í Motion Boys eru við það að...

Birgir Ísleifur Gunnarsson og félagar hans í Motion Boys eru við það að sleppa nýju lagi í spilun. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 17 orð

Boy George getur ekki farið á túr

Stjórnvöld í Bandaríkjunum finnst Boy George ekki nægilega góður pappír til að hleypa honum inn í... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Böddi í Dalton hefur náð sér að fullu eftir líkamsárásina á Höfn. Eftir...

Böddi í Dalton hefur náð sér að fullu eftir líkamsárásina á Höfn. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 1235 orð | 2 myndir

Börn í brennidepli

Samfylkingin hefur lagt mikla áherslu á að málefni barna verði í forgangi á þessu kjörtímabili. Stjórnarsáttmálinn ber þess glöggt vitni þar sem fram kemur skýr vilji beggja stjórnarflokkanna í þessum efnum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Eigandinn fær hvolpinn aftur

„Eigandi hvolpsins, sem urðaður var lifandi í hrauninu í Kúagerði, liggur ekki undir grun,“ segir starfsmaður rannsóknarlögreglunnar á Suðurnesjum. Framburður eigandans þótti mjög trúverðugur. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Ekki bara garðálfar í garðinum

Það vilja ekki allir hafa garðálfa á víð og dreif um garðinn en vilja þó gjarnan skreyta hann. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Eldsneytisverðið þyngir róðurinn

„Eins og gefur að skilja þá bitnar hækkandi eldsneytisverð og fall krónunnar mjög hart á strætó,“ segir Ármann Kr. Ólafsson stjórnarformaður Strætó. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Engin mold undir neglurnar

Sumum finnst fínt að komast í náin tengsl við náttúruna með því að róta í mold með berum höndunum. Flestum þykir þó slíkt frekar hvimleitt þar sem moldin fer undir neglurnar og hendurnar verða skítugar. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Engin upphitun „Paul Simon vildi ekki hafa neina upphitun og...

Engin upphitun „Paul Simon vildi ekki hafa neina upphitun og tónleikarnir byrja því stundvíslega klukkan átta. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 131 orð | 4 myndir

Enn barist við Mississippi

Mississippifljót heldur áfram að hrella nágranna sína með vatnavöxtum. Veðurfræðingar telja að flóðhæð nái senn hámarki, en varnargarðar eru víðast vatnssósa og hætt við að þeir bresti. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Fanga dæmt í vil

Bandarískur dómstóll hefur kveðið upp úrskurð í máli manns sem situr í fangabúðunum við Guantanamo-flóa, þess efnis að stjórnvöld geti ekki skilgreint hann sem „óvinveittan bardagamann. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Fasteignaverð í BNA lækkar

Fasteignaverð hefur ekki verið lægra í Bandaríkjunum í fjögur ár. Vísitala fasteignaverðs var 15,3% lægri í apríl borið saman við sama mánuð fyrir ári. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Finndu bestu aðstæðurnar

Á misjöfnu þrífast plönturnar best. Ef þú vilt aðeins það besta fyrir uppáhaldsplöntuna þína gætirðu nýtt þér GardenGro tækið frá Plantsense. Þú stingur því í jarðveginn við hlið plöntu eða þar sem þú hyggst planta. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 714 orð | 3 myndir

Fjórir hringir á tuttugu tímum

Klukkan hálfsex í fyrramálið hefst tuttugu klukkustunda stanslítið golfaþon hjá sextán einstaklingum sem starfa hjá eða fyrir Capacent. Búast má við talsverðum töfum hjá yfirstjórn fyrirtækisins út næstu viku vegna eymsla og þreytu yfirmanna. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Flott híbýli fyrir fuglana

Hver sagði að fuglar hefðu ekki nef fyrir hönnun? Hengdu upp eitt flott fuglahús eins og þetta túrkislitaða keramikhús og þú getur verið viss um að einungis svölustu fuglarnir í hverfinu hangi í garðinum þínum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Forðist varalit og háa hæla

Bæjarstjórnin í Kota Bharu í Malasíu hefur gefið út þau tilmæli að konur beri ekki á sig varalit og klæðist ekki háum hælum. Meirihluti bæjarstjórnar er skipaður meðlimum íslamsks stjórnmálaflokks, sem hefur ýmiss konar siðgæðisboðskap á stefnuskrá. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Fólk svartsýnt vegna efnahags

Íslendingar eru svartsýnni á horfur í atvinnu- og efnahagsmálum en þeir voru í síðasta mánuði samkvæmt væntingarvísitölu Gallup. Vísitalan hefur lækkað um 18 prósent frá því í síðasta mánuði en hún mældist tæp 68 stig. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 646 orð | 1 mynd

Fótboltamamma og fyrirmyndir

Ég hef verið svo heppin að hafa fengið að fylgjast með dóttur minni spila fótbolta frá því hún var tæplega sex ára gömul. Nú er hún orðin níu og spilar með 6. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Frískandi hvítvínsdrykkur

Það getur verið gott að fá sér einn kaldan bjór eða kalt hvítvínsglas í sólinni en sumum finnst slíkt óþægilegt og syfjar eða fá jafnvel höfuðverk. Langi mann samt að dreypa á víni í góðum félagsskap getur verið gott að fríska, t.d. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 351 orð | 3 myndir

Frjókornin í loftinu

Ert þú með stíflað nef í góða veðrinu? Nefrennsli, hósta, þurr og rauð augu? Þyngsli í höfði? Þú gætir verið með frjóofnæmi og að öllum líkindum er garðvistin ekki sælan tóm. En hvað er hægt að gera? Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Garðdagbækur

Ekki ómerkari maður en Thomas Jefferson hélt garðdagbók. Nokkurs konar skrá yfir jurtir og framgang ræktunar þeirra í garðinum. Að halda dagbók yfir garðræktina er alls ekki óvitlaus hugmynd og í dag halda margir slíka á... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 21 orð

Golf-maraþon

Sextán starfsmenn Capacent ætla að taka tuttugu klukkustunda golfaþon en þeir taka sprettinn í golfinu frekar en að fara í... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 288 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir alla eigendur viðargarðhúsgagna

Til að ná sem bestum árangri í umhirðu á viðarhúsgögnum verður að taka tíðarfar og viðartegund með í reikninginn og haga umhirðu eftir því. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Gætu gleypt lausa hluti og kafnað

IKEA hefur innkallað svefnpoka fyrir börn af gerðinni Barnslig í kjölfar tilkynninga tveggja viðskiptavina um að botninn á rennilásnum hafi losnað frá. Þar með getur sleðarofinn losnað frá en báðir hlutirnir geta skapað hættu á köfnun. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Hafna stóriðju

Fólk sér fyrir sér tekjumissi, jafnvel atvinnumissi. Sumir fá martröð um sult og seyru. Fylgismönnum stóriðju og orkuvera ætti því að fjölga. Samt sýnir skoðanakönnun Fréttablaðsins, að meirihluti þjóðarinnar hafnar stóriðju og stórvirkjunum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Hlýjast suðvestantil

Norðaustan 3-8 m/s. Skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis, annars bjart veður. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Hundruð fjúka hjá Icelandair

Icelandair tilkynnti í gær að um 240 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Því til viðbótar var 24 flugmönnum sagt upp í maí, fækkað var í hópi millistjórnenda og á skrifstofum félagsins. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun gagnrýnd í Chile

Hvalaskoðun var talsvert til umræðu á 60. ársfundi vísindanefndar Alþjóðahvalveiðiráðsins í Chile á dögunum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Hvar er Geir?

Einu skiptin sem hugur Geirs virðist vera á Íslandi er þegar hann er í útlöndum að tjá sig um málefni Íslands – eins og núna í Lundúnum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Ikebana blómaskreytingalist

Ikebana blómaskeytingalist er upprunnin í Japan. Listin byggir á því að endurskapa landslag í minnkaðri mynd, nokkurs konar garði í blómapotti. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Íran ósátt við ESB

Ríkisstjórn Írans hefur mótmælt auknum efnahagsþvingunum Evrópusambandsins harðlega. Á mánudag frysti ESB eignir stærsta banka Írans, Melli-bankans, og fjölgaði þeim Írönum sem ekki mega ferðast til Evrópu. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Ísland á græna kortið

Anna Karlsdóttir landfræðingur segir að brátt verði grænt kort aðgengilegt fyrir þá sem vilja velja umhverfisvottaðar vörur og... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 393 orð | 2 myndir

Ísland kemst á græna kortið

Grænt kort fyrir Ísland verður senn aðgengilegt á netinu. Slíkt kort getur til dæmis nýst þeim neytendum sem vilja velja umhverfisvottaðar vörur og þjónustu. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð

Í tísku að detta í það

Fyllirístúrar ungs fólks smita út frá sér í vinahópi þess, þannig að þeir apa óhófið hver eftir öðrum. Þetta eru niðurstöður breskrar rannsóknar á drykkjusiðum fólks á aldrinum 18 til 24 ára. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

JJ Soul band snýr aftur „Ég var akkúrat að fá plötuna í hendurnar...

JJ Soul band snýr aftur „Ég var akkúrat að fá plötuna í hendurnar áðan frá Tékkóslóvakíu,“ segir Ingvi Þór Kormáksson lagahöfundur JJ Soul Band sem gefur senn út sína fyrstu plötu í ein sex ár en sjálfur fagnar hann 25 ára útgáfuafmæli í ár. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 84 orð

Kaupþing fær 36 milljarða lán

Kaupþing banki hefur gengið frá sambankaláni fyrir 275 milljónir evra sem jafngildir um 35,8 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi evrunnar í lok dags. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 286 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Ý mislegt fremur óhugnanlegt má lesa á virtum bloggsíðum um íslenska banka. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 267 orð | 2 myndir

Klisjukjánaskapur sem allir hafa séð áður

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Meet Bill fjallar um miðaldra mann sem uppgötvar einn daginn að hann er of feitur, konan hans heldur framhjá honum og hann hatar vinnuna sína. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 382 orð

Klúður í Kópavogi

Lögbann hefur verið sett á framkvæmdir Kópavogsbæjar við Nýbýlaveg. Íbúar í lúxusblokkinni Lundi 1 fóru fram á vinnustöðvunina. Íbúarnir segja veginn standa um sex metrum nær en gert hafi verið ráð fyrir í deiluskipulagi. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Komst til Vegas

Dansarinn Steve Lorenz komst alla leið til Vegas í sjónvarpsþættinum So You Think You Can Dance? en var svo algjörlega klipptur út og sést... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Kólnar heldur

Norðaustan og norðan 3-8 m/s, en hæg breytileg átt sunnantil á landinu. Skýjað með köflum og skúrir norðan- og austanlands. Bjartviðri sunnan- og vestantil, en víða síðdegisskúrir. Kólnar... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Kryddjurtir fyrir klaufa

Það er mikill misskilningur að grænir fingur séu nauðsynlegir til að rækta eilítið af kryddjurtum. Á vefsíðunni Sprouthome.com má nú kaupa þessa skemmtilegu kryddjurtapoka sem þeir styttra komnu í garðrækt ættu að prófa. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Kvartett Q á Sólheimum

Kvartett Q heldur tónleika í Sólheimakirkju næstkomandi laugardag, þann 28. júní. Kvartettinn skipa Eyjólfur Þorleifsson saxófónleikari, Sunna Gunnlaugsdóttir píanóleikari, Scott Mclemore trommuleikari og Ólafur Stolzenwald kontrabassaleikari. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Laus við mafíósa

Fyrrverandi Disney-stjarnan Anne Hathaway losnaði tímanlega úr sambandi sínu við ítalska viðskiptamanninn Raffaello Follieri því hann var á dögunum handtekinn í New York fyrir peningaþvott og svik. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Leitað að gögnum

Skrifstofur sveitarfélaga eru beðnar að leita að gögnum barnaverndarnefnda frá árunum 1940-1980, sem lúta að starfsemi meðferðarheimila fyrir börn, m.a. í skjalasöfnum sínum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 290 orð | 1 mynd

Lítill færanlegur safnhaugur

Ein besta og næringarríkasta moldin fæst með því að búa hana til sjálfur úr lífrænum úrgöngum. Til þess nota margir sértilbúna safnhauga sem hægt er að fá í ýmsum stærðum og gerðum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Ljóðveisla í Deiglunni

Erlingur Sigurðarson býður til ljóðveislu í Deiglunni á Akureyri á sextugsafmæli sínu á morgun, fimmtudaginn 26. júní klukkan 20.45. Þar mun hann létta leynd af ýmsu því sem hann hefur sett saman á síðustu misserum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Luktir og ljósker fallegar til skrauts og birtu

Fallega og rómantíska stemningu má skapa í garðinum með litríkum luktum og ljóskerum. Ljóskerin má hengja í trjágreinar og dreifa luktunum um garðinn. Einnig er hægt að fá kyndla til að stinga niður í grasið. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Málsvari 101 liðsins

Skemmtikrafturinn Kinkir Geir Ólafsson treður upp á Austfjörðum þar sem hann mun uppfræða sveitamanninn um 101-liðið í... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 222 orð | 2 myndir

McCain lítill greiði gerður

Í byrjun vikunnar datt ég inn á íhaldssömu bandarísku sjónvarpsstöðina Fox News. Þar var í gangi spjallþáttur að nafni Just in... with Laura Ingraham. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Með pútt í garðinum

Draum margra golfara má finna í garðinum hjá Birni Víglundssyni en hann hefur komið þar upp 50 fm púttflöt. Hann segir meiri tíma fara í viðhald en... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð

Með púttvöll í garðinum

Björn Víglundsson er forfallinn golfáhugamaður og hefur keyrt fleiri hundruð kíló af sandi í garðinn hjá sér auk þess að leggja þökur til að búa til púttflöt. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 15 orð

Meet Bill aðeins tveggja stjörnu virði

Gagnrýnanda blaðsins fannst nýjasta mynd Aarons Eckhart og Jessicu Alba síðri útgáfa af American... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Meira en 800 hollenskar rósir

Í rósagarðinum De Tuinen í hollenska bænum Demen má sjá meira en 800 rósir sem plantað hefur verið eftir litasamsetningu í þremur mismunandi görðum. Sá appelsínuguli og guli er hugsaður til upplyftingar, sá fjólublái til íhugunar og hvíti til slökunar. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands fyrir 1.088 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Icelandair Group eða um 1,61%. Bréf í Kaupþingi hækkuðu um 0,38%. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 656 orð | 3 myndir

Mikil vinna en skemmtileg

Draum margra golfara má finna í garðinum hjá Birni Víglundssyni en þar hefur hann komið upp 50 fm púttflöt. Hann segir mestan tíma fara í viðhald fremur en æfingar en hefur gaman af verkefninu engu að síður. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Milljarðagróði af ópíumrækt

Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna telur að ópíumrækt í Afganistan hafi veitt talíbönum röska átta milljarða króna á síðata ári. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 243 orð | 1 mynd

Minni sumarhúsin vinsælust

Kynning Fyrirtækið Jabo-hús selur fulleinangruð og fljótreist hús frá finnska fyrirtækinu Rosendahl og sænska fyrirtækinu Jabo. Bæði er hægt að kaupa sumar- og heilsárshús hjá fyrirtækinu. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Misbrestur á merkingum

55% efnavara í byggingarvöruverslunum hér á landi voru rétt merktar á íslensku samkvæmt könnun sem Umhverfisstofnun og heilbrigðiseftirlit stóðu að víða um land. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Nelly á leið upp að altarinu?

Nýjustu fréttir herma að rapparinn Nelly sé við það að biðja söngkonunnar Ashanti eða hafi jafnvel látið til skara skríða á BET-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 36 orð

NEYTENDAVAKTIN Tjaldsvæði á Vestfjörðum, verð fyrir 2 eina nótt...

NEYTENDAVAKTIN Tjaldsvæði á Vestfjörðum, verð fyrir 2 eina nótt Tjaldsvæði Verð Verðmunur Tjaldsvæðið Þingeyri 500 Tjaldsvæðið Tungudal 1.000 100 % Hótel Flókalundur 1.000 100 % Grettislaug, Reykhólum 1.050 110 % Sveitahótelið Heydalur, Mjóafirði 1. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Notað dót í garðinn

Notað dót er oft mjög fallegt að nota sem skraut í garðinn. Gamlir blómapottar með fallegu mynstri njóta sín vel með marglesnum bókum en gæta þarf að veðri og vindum ætli maður að hafa slíkt utandyra. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Ný Disney-stjarna?

Disney-fyrirtækið undirbýr nú að gera hina fimmtán ára gömlu Selenu Gomez að stórstjörnu. Miklu púðri hefur verið eytt í að hljóðrita fyrstu breiðskífu hennar auk þess sem henni eru færð hlutverk í bíómyndum á silfurfati. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Nýtt Jackson-barn á leiðinni

Tónlistarframleiðandinn Jermaine Dupri hefur tilkynnt fjölmiðlum að hann hyggi nú á barneignir með Janet Jackson en þau hafa verið par til fjölda ára. Dupri sagði að þau myndu byrja að reyna þegar tónleikaferðalagi Jackson lýkur í haust. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 321 orð | 1 mynd

Ónýt ríkisstjórn

Í gær birtist forsíðufrétt í 24 stundum undir fyrirsögninni: Markaðir „ónýtir“. Þar greinir frá 40% samdrætti á hlutabréfamörkuðum, eða sem nemur um 458 milljörðum króna á fyrstu fimm mánuðum ársins. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 364 orð | 1 mynd

Ótryggar kjarnorkusprengjur

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Öryggi margra þeirra hundruða kjarnorkusprengja sem Bandaríkjamenn geyma innan Evrópu er ábótavant. Þetta kom í ljós þegar varnarmálaráðuneytið lét gera athugun á ástandi kjarnorkuvopnabúrs landsins. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Rannsóknir í þágu jafnréttis

„Við munum byrja með stutt hagnýt námskeið,“ segir Irma Erlingsdóttir, forstöðumaður Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum, um jafnréttisskóla á vegum Sameinuðu Þjóðanna, utanríkisráðuneytisins og Háskóla Íslands en markmiðið er að hann... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Reynt að svíkja fé út úr fólki

Ríkislögreglustjóri hefur sent frá sér aðvörun vegna sms-skilaboða þar sem viðtakendum er sagt að þeir hafi unnið 945 þúsund bresk pund og þeir beðnir að senda póst á uppgefið netfang. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 16 orð

Rifist um erfðaskrá Heaths Ledgers

Mikið ósætti er á milli fjölskyldu leikarans Heaths Ledgers og barnsmóður hans varðandi eignir leikarans... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Rifist um erfðaskrána

Foreldrar leikarans Heaths Ledgers, er lést fyrr á árinu, ætla að vera viðstaddir heimsfrumsýningu Batman-myndarinnar The Dark Knight í næsta mánuði. Myndin er sú síðasta er leikarinn lék í fyrir dauða sinn og því er hún sérstaklega tileinkuð honum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Ritað í belg og biðu

„Ég tók aðallega eftir því að textinn einkenndist af áhrifum úr töluðu máli sérstaklega í orðavali og setningagerð,“ segir Þórunn Blöndal, dósent í íslensku við Kennaraháskóla Íslands, um athuganir sínar á ritgerðum í samræmdum prófum 10. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Selja bjórinn á bensínverði

„Fólk er mjög ánægt með bjórverðið hjá okkur, en ekki er hægt að segja að sama ánægja ríki með eldsneytisverðið,“ segir Valdimar Halldórsson, einn eigenda Nýlenduvöruverslunar Hemma & Valda, sem í fyrradag seldu bjórinn á díselverði, eða... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Setið inni í sumar?

Hvað geta þeir sem þjást af frjóofnæmi tekið til bragðs vilji þeir ekki sitja inni í sumar? Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Sérhæfð gróðrarstöð

Mæla má með að garðáhugafólk á leið um England leggi leið sína í The Romantic Garden Nursery sem finna má í Norfolk-héraði, nánar tiltekið í bænum Swannington. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Skapa hættu á köfnun

IKEA hefur innkallað BARNSLIG-svefnpoka og biður þá sem hafa keypt slíka poka um að skila þeim aftur í verslunina gegn fullri endurgreiðslu. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 138 orð

Skiptast á milli ellefu liða af tólf

Keflavík: Hans Mathiesen, Danmörku Kenneth Gustafsson, Svíþjóð Nicolai Jörgensen, Danmörku Patrik Redo, Svíþjóð Símun Samuelsen, Færeyjum FH: Dennis Siim, Danmörku Tommy Nielsen, Danmörku Fylkir: Allan Dyring, Danmörku Ian Jeffs, Englandi Peter... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 250 orð | 1 mynd

Smá umhirða sparar mikla vinnu og vesen

Það færist í vöxt að fólk kjósi falleg og vönduð viðargarðhúsgögn fram yfir hina sígildu plaststóla. Magnús Ólafsson hefur verið brautarstjóri í húsgagnadeild Iðnskólans í Reykjavík í hartnær þrjátíu ár. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 165 orð | 2 myndir

Sniðugir hlutir á litlar svalir

Ekki búa allir svo vel að hafa garð en hafa ef til vill svalir í staðinn. Ýmiss konar sniðugar lausnir eru til fyrir litlar svalir þannig að allt komist haganlega fyrir. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Snúa The Bee Gees aftur?

Bræðurnir Robin og Barry Gibb íhuga að snúa aftur sem The Bee Gees en fimm ár eru liðin frá því að bróðir þeirra Maurice dó. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Sókn í framhaldsskóla

Rúmlega 95% þeirra sem fæddir eru árið 1992 og luku grunnskólaprófi í vor sóttu um framhaldsskólavist í haust sem er aukning miðað við sama tíma í fyrra. Einnig var aukning í umsóknum nemenda sem óska eftir því að skipta um skóla eða hefja nám að nýju. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Spá 7% lækkun á íbúðaverði

7 prósent lækkun verður á íbúðaverði á þessu ári nái spá Greiningar Glitnis fram að ganga. Þessu er spáð þrátt fyrir nýlegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 455 orð | 1 mynd

Staðan vonlaus og engin leið út

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Það vantar einhvers konar athvarf sem er mitt á milli Konukots og áfangaheimilis,“ segir kona sem sótt hefur Konukot frá opnun þess fyrir fjórum árum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Starf fyrir apa

Bæjarstjórinn í Wroclaw hefur ráðið Bobby, 17 ára simpansa, til að kynna ferðamönnum útsýnisstað í nágrenni bæjarins. Bobby fær um 12.000 krónur í mánaðarlaun fyrir að ganga um bæinn með skilti þar sem Apasteinn er auglýstur. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð

Starfsmenn flýðu Háskólatorg

Starfsmenn Háskólatorgs, einnar af nýbyggingum Háskóla Íslands, flýðu húsið í gær þegar verið var að sílanhúða bygginguna að utanverðu. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 395 orð | 3 myndir

Steve Lorenz komst til Vegas

Eftir Írisi Ölmu Vilbergsdóttur iris@24stundir.is Áhugi Íslendinga á So You Think You Can Dance hefur vaxið stöðugt síðan fyrsta þáttaröðin var sýnd og því ákvað Stöð 2 að kosta för íslenskra dansara í fjórðu þáttaröð. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 261 orð | 1 mynd

Stjórnendur kvíða haustinu

Stjórnendur fyrirtækja í ferðaþjónustu kvíða haustinu, að sögn Ernu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. „Sumarið gengur sinn gang. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Stjörnufans í stjörnugolfi

„Það stefnir í að þátttakendur verði hátt í 30 að þessu sinni,“ sagði Ágúst Guðmundsson, forsprakki Stjörnugolfsins, en það ágæta mót fer fram á Urriðavelli hjá golfklúbbnum Oddi í dag. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Stóra ferfætlingasamsærið

Ég hef ráðamenn þessa lands grunaða um að beita okkur almennu borgaranna blekkingum með dyggri aðstoð fjölmiðla. Undanfarna mánuði hefur allt verið að fara til fjandans í efnahagslífinu. Þetta hefur varla farið fram hjá neinum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 96 orð

Stutt Sjórán Fjórir þýskir ferðalangar eru í haldi sjóræningja í...

Stutt Sjórán Fjórir þýskir ferðalangar eru í haldi sjóræningja í Puntlandi, sjálfstjórnarhéraði í Sómalíu. Þjóðverjarnir – tveir karlmenn, ein kona og barn – sigldu út af norðurströnd Sómalíu þegar þeir voru teknir höndum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 101 orð

Stutt Umferðarslys Þrír voru fluttir á slysadeild eftir árekstur á...

Stutt Umferðarslys Þrír voru fluttir á slysadeild eftir árekstur á Grindavíkurvegi í gær. Enginn er alvarlega slasaður. Loka þurfti veginum um stund. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 46 orð

Stöðva verður óöld í Simbabve

Utanríkisráðherrar Norðurlandanna taka undir ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem pólitískt ofbeldi í Simbabve er fordæmt. Þeir segja að binda verði enda á ofbeldið og leggja drög að lögmætri, lýðræðislegri og umbótasinnaðri stjórn í Simbabve. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Sumir selja minna

„Við finnum fyrir heldur minnkandi sölu. Við sáum það byrja að gerast í maí,“ segir Hermann Guðmundsson forstjóri N1 aðspurður um áhrif hækkandi olíuverðs á sölu hjá fyrirtækinu. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Sýning Kristleifs klukkan 16

Sýning Kristleifs Björnssonar sem opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði á laugardaginn opnar klukkan 16 en ekki 14 eins og fram kom í blaði gærdagsins. Klukkan 17 sama dag verður svo opnuð sýningin í SJÓNHEYRN á Vesturveggnum í Bístrói Skaftfells. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Sæla á siglinganámskeiðum í Hafnarfirði

„Þetta er mjög uppbyggjandi og gefandi fyrir krakka og það reynir á að sigla eftir vindinum,“ segir Gunnar Freyr Gunnarsson, 21 árs siglingakennari. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 405 orð | 2 myndir

Uppfræðir úthverfalið og sveitamenn

Allt æðiliðið býr í 101 Reykjavík og nú hefur það öðlast kröftugan málsvara sem hyggst leiða dreifbýlingana í sannleikann um sína átthaga. Kinkir Geir Ólafsson, söguhetja einleiksins Kinki – skemmtikraftur að sunnan , er fjölfróður maður og rómantískur. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Valgeir Sigurðsson virðist vera á góðri leið með að kynna...

Valgeir Sigurðsson virðist vera á góðri leið með að kynna útgáfufyrirtæki sitt, Bedroom Community, sem hið næsta „kúl“ frá Reykjavík. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Vantar heimili fyrir virka fíkla

Heimili vantar fyrir heimilislausar konur í neyslu. Tvö samskonar heimili eru fyrir karla í borginni. Kona sem notað hefur Konukot frá því það var opnað segir sjálfsvirðingu felast í að borga leigu. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Vatnskanna í fallegum lit

Nokkra hluti er alveg nauðsynlegt að hafa í garðinum og einn þeirra er falleg vatnskanna til að vökva blómin. Þessi hér er í fallegum lit en þær má fá í margs konar litum og mynstrum í garðverslunum og sumum blómabúðum. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Veislunni að ljúka „Mér þykir svo gaman að hitta þá Pétur og Auðun...

Veislunni að ljúka „Mér þykir svo gaman að hitta þá Pétur og Auðun þannig að ætli ég reyni ekki að bjóða þeim í hádegismat til að halda sambandi,“ segir Þorsteinn Joð sem hefur ásamt þeim Pétri Marteinssyni og Auðuni Helgasyni séð um... Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Verðlaun í Serbíu

Kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, The Amazing Truth About Queen Raquela, hlaut sérstök verðlaun fyrir afreksverk í þágu samtímakvikmyndagerðar á kvikmyndahátíðinni CinemaCity í Novi Sad í Serbíu nú um helgina. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Vill komast í tæknifrjóvgun

Matthildur Jóhannsdóttir segir að eftir að tæknifrjóvganir voru fluttar til einkastofu, sé erfitt fyrir konur sem náð hafa ákveðnum aldri að komast í aðgerðina. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 329 orð | 1 mynd

Vill yfirráð yfir eigin lífi

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Eftir að tæknifrjóvganir voru færðar frá Landspítalanum til einkareknu læknastöðvarinnar ART Medica, er erfiðara fyrir konur sem komnar eru yfir ákveðinn aldur að komast í slíka aðgerð. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 419 orð | 1 mynd

Þriðjungur úr háloftunum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Icelandair tilkynnti í gær að það myndi segja upp 240 einstaklingum fyrir lok júnímánaðar. Um er að ræða 64 flugmenn og 138 flugfreyjur auk starfsmanna á tæknisviði, á söluskrifstofum og í flugumsjón. Meira
25. júní 2008 | 24 stundir | 187 orð | 1 mynd

Þykir of klúr fyrir Kanann

Svo virðist sem Boy George muni ekki fá inngöngu til Bandaríkjanna í bráð sem þýðir að hann getur ekki staðið við fyrirhugaða tónleikaferð þar í landi. Gamli skallapopparinn á að hefja 24 tónleika reisu um Bandaríkin þann 11. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.