Greinar föstudaginn 27. júní 2008

Fréttir

27. júní 2008 | Erlendar fréttir | 197 orð

Afhenda loks mikilvæg gögn

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÞÁTTASKIL urðu í gær í deilum Norður-Kóreu við Bandaríkin, Japan og fleiri ríki vegna kjarnorkuáætlunar kommúnistastjórnar Kim Jong-ils er hún afhenti Kínverjum gögn um tilraunir með auðgun á plútoni. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Andi Jacks Sparrows sveif yfir vötnum

BÖRNIN á leikskólanum Sólhlíð við Engihlíð í Reykjavík klæddust sjóræningjagervum á sérstökum sjóræningjadegi í leikskólanum. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Aukafjárveiting eða hagræðing

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ELDSNEYTISHÆKKANIR síðustu misserin hafa komið hart niður á mörgum, heimilunum sem atvinnulífinu, og eru lögregluembætti landsins engin undantekning þar á. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Auratal

EINN af útgjaldaliðum heimila og einstaklinga, þótt ekki sé hann stór, er rekstur á tölvum og prenturum. Helst má þar nefna kaup á prentaradufti eða -bleki og getur verið töluverður verðmunur á slíkum vörum á milli skrifstofu- og tölvuverslana. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ákvörðun um ákæru tekin fyrir 7. júlí

RÍKISSAKSÓKNARI mun taka ákvörðun fyrir 7. júlí næstkomandi hvort og fyrir hvaða brot rúmlega fimmtugur karlmaður verði ákærður en hann er sakaður um kynferðisbrot gegn níu einstaklingum. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Bandarísk hlutabréf hríðféllu í gær

HLUTABRÉF í Bandaríkjunum féllu skarpt í gær. Dow Jones-vísitalan féll um rúmlega 3% og hefur gildi hennar ekki verið lægra síðan í september 2006. Nasdaq-vísitalan lækkaði um 3,33% og S&P 500 lækkaði um 2,9%. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Barnahús að íslenskri fyrirmynd

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is VELFERÐARNEFND Norðurlandaráðs vill að barnahúsum að íslenskri fyrirmynd verði komið á fót í öllum norrænu ríkjunum. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 3 myndir

„Ánægjuleg þróun“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 385 orð

„Vaktir og vinnuálag mikið“

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
27. júní 2008 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Brown vill beisla vindinn

GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, hvatti í gær til þess að varið yrði á næstu 12 árum 100 milljörðum punda (16. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Dorrit fékk gloss nr. 20.000

SÖFNUNARÁTAKIÐ „Á allra vörum“ til kaupa á nýjum stafrænum röntgenbúnaði, sem greinir brjóstakrabbamein, hefur staðið í um tvo mánuði og farið langt fram úr björtustu vonum. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Eldsneytið lækkar

VERÐ á eldsneyti var í gær lækkað á flestum bensínstöðvum um tvær krónur á lítra vegna lækkunar heimsmarkaðsverðs á eldsneyti og styrkingar krónunnar gagnvart Bandaríkjadollara. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Engar rútur að Kerinu

KERFÉLAGIÐ ehf. sem er eigandi Kersins í Grímsnesi hefur ákveðið að takmarka aðgang að Kerinu við umferð almennings en stöðva skipulagðar hópferðir rútubíla. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fagra Ísland hefur ekki gengið eftir

„Í KOSNINGAÁHERSLUM Samfylkingarinnar var talað um að fresta stóriðjuframkvæmdum undir stefnunni „Fagra Ísland“. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fossarnir vöktu lukku

FOSSAVERK Ólafs Elíassonar, sem hleypt var af stað í New York-borg í gærmorgun, vakti mikla athygli, að því er Birna Anna Björnsdóttir blaðamaður skrifar í Morgunblaðið í dag. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Garðastræti 23 endurgert

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær afsal á fasteigninni Garðastræti 23 til Minjaverndar. Gert er ráð fyrir að kaupverðið verði greitt með endurgerð þess í upprunalegri mynd. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Garðsláttur að næturþeli

Í FYRRINÓTT kvartaði íbúi í Mosfellsbæ undan nágranna sem var að þenja sláttuvélina sína. Þegar lögreglumenn bar að garði hafði meintur garðsláttumaður séð að sér og ekki er annað vitað en tilkynnandi hafi síðan náð að festa svefn. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 201 orð

Gott gengi Íslands á EM í brids

ÍSLENDINGAR hafa átt góðu gengi að fagna á Evrópumótinu í brids sem fram fer í borginni Pau í Píreneafjöllum. Þegar fimm umferðum er ólokið er Ísland í 6.-7. sæti í mótinu en sex efstu sveitirnar spila í keppninni um Bermúdaskálina. Meira
27. júní 2008 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Gráta björn bónda

Yfirvöld á Indlandi gerðu frumbyggjanum Ram Singh Munda sannarlega bjarnargreiða með því að stinga honum í fangelsi fyrir að hafa letibjörn sem gæludýr. Munda hafði fundið björninn þegar hann var aðeins húnn, munaðarlaus úti í skógi. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hjólreiðamenn slá þrjár flugur í einu höggi

UMHVERFISVITUND landans er sennilega aldrei meiri en þegar bensínverð er hátt. Hjólreiðamenn slá þrjár flugur í einu höggi með því að senda bílinn í sumarfrí, því pyngjan þyngist og lærin styrkjast með grænni hugsun. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hráolíuverð yfir 140 dollara í fyrsta skipti

VERÐ á hráolíu fór í fyrsta skipti yfir 140 dollara á fatið í New York í gær eftir að Chakib Khelil, forseti OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, sagði að olíuverðið kynni að hækka í 150-170 dollara á fatið í sumar. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Kjamsaði á laxi í Elliðaám

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur yfla@mbl.is SÉST hefur til sela í laxaleit við ósa Elliðaáa. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Kolabrennslan víkur fyrir ruslbrennslu

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is „OKKUR finnst þetta mjög spennandi, því bæði erum við að skjóta nýrri stoð undir reksturinn og Sementsverksmiðjan öðlast um leið nýtt hlutverk í samfélaginu,“ segir Gunnar H. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 257 orð

Krafla veldur óvissu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FRAMKVÆMDIR við fyrirhugað álver Alcoa á Bakka við Húsavík eru háðar ýmsum þáttum. Þó að ritað hafi verið undir framlengda viljayfirlýsingu um álverið í gær, er ekki þar með sagt að álverið muni rísa. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Kraftur kominn langleiðina kringum landið

STYRKTARLEIÐANGUR ofurhuganna í Krafti kringum Ísland er nú kominn langleiðina kringum landið. Tilgangur leiðangursins er að safna fé til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt krabbameinssjúkt fólk og aðstandendur þess. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Kristinn

Réttstöðulyfta Undirbúningur stendur nú sem hæst vegna tónleikanna við Þvottalaugarnar í Laugardal á morgun en þar munu þau Björk Guðmundsdóttir, Sigur Rós og Ólöf Arnalds skemmta fólki með hljóðfæraslætti og söng og hvetja það um leið til að minnast... Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 36 orð

LEIÐRÉTT

Fór til Sýrlands Í frétt um heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra til Sýrlands tókst svo óheppilega til við gerð fyrirsagnar að sagt var að ferðin hafi verið farin til Íraks. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lýst eftir vitnum vegna slyss

AÐFARANÓTT laugardagsins 21. júní varð alvarlegt umferðarslys á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk þar sem fólksbifreið valt með þeim afleiðingum að farþegi í bifreiðinni lést. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Maraþonfundur fram á nótt

SAMNINGAFUNDUR í deilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Flugstoða stóð enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun laust eftir miðnættið og hafði þá staðið frá klukkan 10 í gærmorgun eða í 14 klukkutíma. Meira
27. júní 2008 | Erlendar fréttir | 101 orð

Mega eiga byssur

HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna úrskurðaði í gær að bandarískir borgarar mættu eiga handvopn til að verja sig eða stunda veiðar. Verður nú afnumið skammbyssubann sem gilt hefur í höfuðborginni Washington í 32 ár. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Milljónir vegna klórslyss

HVERAGERÐISBÆR þarf að bera mikinn kostnað vegna klórslyssins í Varmá sem varð í nóvember á síðasta ári. Þetta kemur fram í frétt Suðurgluggans . Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Nýr Birtingur á tvíburatogveiðar

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Nýr Birtingur kom í fyrsta skipti til heimahafnar í Neskaupstað nýverið, en fyrr í þessum mánuði keypti Síldarvinnslan hf. Áskel EA-48 frá Grenivík. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð

Nýtt félag um völlinn

KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR ohf. er nýtt opinbert hlutafélag sem mun taka við rekstri Flugmálastjórnar, Keflavíkurflugvallar og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar frá og með 1. janúar á næsta ári. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Næsti áfangi Garðatorgs

FYRSTI áfangi nýs miðbæjar Garðabæjar var tekinn í notkun sl. föstudag. Framkvæmdir standa nú yfir við Garðatorg og er það annar áfangi hins nýja miðbæjar. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Orkan ekki öll í hendi á Bakka

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is EKKI er sopið álið, þó í ausuna sé komið, segir í afbakaðri útgáfu á kunnu máltæki. Þetta á ágætlega við um fyrirhugað álver Alcoa á Bakka við Húsavík. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Óskiljanleg ályktun BÍ

ÞAÐ sætir furðu að stjórn Blaðamannafélags Íslands skuli álykta um myndatökur af hræi hvítabjarnar sem felldur var við bæinn Hraun á Skaga 17. júní sl. og saka umhverfisráðherra um ritskoðun frétta. Þetta segir í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Ronaldo auglýsir íslenskan íþróttadrykk

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is HINN heimsþekkti knattspyrnukappi Cristiano Ronaldo prýðir flöskur með íþróttadrykknum Soccerade, sem kominn er á markað í Portúgal. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 374 orð

Sakfelldur með símtölum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FIMM menn voru í gær dæmdir í fangelsi fyrir aðild sína að smygli á um 700 grömmum af mjög sterku kókaíni til landsins haustið 2006. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Samfylkingin eykur enn fylgi sitt

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is SAMFYLKINGIN hlyti meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, átta borgarfulltrúa, gengi skoðanakönnun um borgarstjórnarmál eftir, sem Félagsvísindastofnun HÍ vann dagana 2.–22. júní. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Samfylkingin fengi meirihluta í borgarstjórn

SAMFYLKINGIN fengi átta fulltrúa og meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur ef kosningar færu fram nú. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ vann dagana 2.-22. júní fyrir Samfylkinguna. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Samgönguáætlunum breytt of mikið og ört

Í STJÓRNSÝSLUÚTTEKT Ríkisendurskoðunar á samgönguframkvæmdum kemur fram að stofnunin telur að samgönguáætlunum sé breytt of mikið og ört og það komi niður á markvissum undirbúningi framkvæmda. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 314 orð

Samruni bíði álits

SAMKVÆMT nýjum ákvæðum samkeppnislaga kemur samruni nú ekki til framkvæmda á meðan Samkeppniseftirlitið fjallar um hann. Meira
27. júní 2008 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sarkozy ergir franskar þingkonur með gjöf

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, hefur valdið þingkonum gremju með vali sínu á gjöf handa þingmönnum landsins í tilefni af því að það tekur við formennsku í Evrópusambandinu. Forsetinn gaf öllum þingmönnunum bindi. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 649 orð | 3 myndir

SA sífellt opnari fyrir Evrópusambandinu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is S amtök með meirihlutavægi innan Samtaka atvinnulífsins (SA) hafa nú þá formlegu stefnu að Íslendingar skuli undirbúa aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Setja pressu á skattaparadís

FLÆÐI upplýsinga frá skattaparadísinni Mön á Írlandshafi til norrænna skattyfirvalda verður meira frá og með gærdeginum. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Skapa heild í fræðslumálum

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson Eyjafjarðarsveit | Nýverið var ákveðið að ein yfirstjórn yrði yfir leikskólanum Krummakoti og Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Þetta eru fyrstu skref sem stigin verða í átt að því að skólarnir verði reknir saman. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Skemmdir miklar eftir eldsvoða

ENGAN sakaði þegar eldur kom upp í tækjaverkstæði Íslenskra aðalverktaka í Njarðvík um hádegisbil í gær. Brunavarnir Suðurnesja fengu tilkynningu um eldinn kl. 12.15 og var búið að ráða niðurlögum hans um miðjan dag. Meira
27. júní 2008 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Skjól í sendiráðinu

MINNST 180 Simbabve-búar úr röðum andstæðinga Roberts Mugabe forseta hafa leitað skjóls í garði sendiráðs Suður-Afríku í höfuðborginni Harare. Handbendi Mugabe hafa myrt tugi stjórnarandstæðinga á undanförnum vikum. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Spá 3,5% atvinnuleysi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VEGNA breyttra horfa á vinnu- og fasteignamarkaði hefur mannfjöldaspá Reykjavíkur verið lækkuð nokkuð. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Sprengja sig í gegnum ásinn

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MIKLAR framkvæmdir standa yfir við Reynisvatn um þessar mundir. Verið er að leggja Reynisvatnsveg upp á Hólmsheiði sem liggja mun að hverfi sem rísa á við Reynisvatnsásinn. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sr. Guðni valinn í Lindasókn

VALNEFND í Lindaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, hefur ákveðið að leggja til að sr. Guðni Már Harðarson verði ráðinn prestur í Lindaprestakalli. Þrír umsækjendur voru um embættið. Embættið veitist frá 1. september næstkomandi. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Stórsigur og stór áfangi

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í gær í efsta sætið í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með stórsigri á Grikkjum, 7:0. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sumarútsölurnar eru snemma á ferðinni í ár

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is SUMARÚTSÖLURNAR í verslunarkjörnum höfuðborgarsvæðisins eru snemma á ferðinni í ár. M.a. eru útsölur hafnar í Kringlunni og Smáralind. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Til höfuðs fákeppni

REISUGILLI Bauhaus var haldið í gær og af því tilefni kom til landsins stjórn fyrirtækisins í Danmörku. Um 200 manns voru viðstaddir og hlýddu m.a. á ræðu frá Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra en í henni fjallaði hann t.a.m. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Undir áhrifum kannabiss

ÖKUMAÐUR var í gær handtekinn sunnan Borgarness vegna gruns um akstur undir áhrifum kannabisefna. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Útilegumenn í Kiðagili

Eftir Atli Vigfússon Bárðardalur | Fjöldi manns var saman kominn nýlega í Kiðagili í Bárðardal þegar sýningin „Útilegumenn í Ódáðahrauni – goðsögn eða veruleiki“ var opnuð með pomp og prakt. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Veitingastaðir fá lengri frest

VEITINGA- og skemmtistaðir við Vegamótastíg í Reykjavík hafa fengið frest til að andmæla bréfum frá borgaryfirvöldum til 15. júlí. Bréfin voru þess efnis, að loka skyldi stöðunum eigi síðar en kl. 3 um helgar. Meira
27. júní 2008 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Öflugasti árekstur sólkerfisins?

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is VÍSINDAMENN hafa lengi leitast við að skýra hinn mikla mun sem er á landslagi norður- og suðurskauta Mars. Meira
27. júní 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Öryggishnappar á salernum

KYNFERÐISBROT sem eiga sér stað inni á skemmtistöðum eru langoftast framin inni á salernum en undanfarin fimm ár hafa 35 einstaklingar leitað aðstoðar neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis á skemmtistöðum. Mannréttindaráð Reykjavíkur skipaði sl. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2008 | Leiðarar | 337 orð

Álver á Bakka

Í því pólitíska andrúmslofti sem nú ríkir var eðlilegt fyrir Össur Skarphéðinsson að undirrita viljayfirlýsingu um áframhaldandi rannsóknir á hagkvæmni þess að reisa álver á Bakka við Húsavík. Fólk er farið að finna fyrir samdrætti í efnahagslífinu. Meira
27. júní 2008 | Leiðarar | 262 orð

Árangursrík barátta

Samtökin '78, félag lesbía og homma á Íslandi, halda þrefalda hátíð í dag. Þrjátíu ára afmæli samtakanna er fagnað á þessum degi, sem jafnframt er alþjóðlegur baráttudagur hinsegin fólks. Meira
27. júní 2008 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Hver er sökudólgurinn?

Krónan hoppar og skoppar þessa dagana. Gengið snarlækkar einn daginn, rýkur upp á við þann næsta. Aðallega lækkar krónan þó. Leitin að sökudólgum er löngu hafin. Meira

Menning

27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Að beðmálum loknum

SARAH Jessica Parker hefur alltaf verið með annan fótinn í bíómyndunum þótt aðalvinnan hafi verið í sjónvarpsbeðmálum. Meira
27. júní 2008 | Tónlist | 330 orð | 1 mynd

Af stað... á nýjan stað

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is PLATA Ólafar Arnalds frá því í fyrra, Við og við, var með því allra besta sem út kom í dægurtónlistinni það árið, algerlega einstakt verk, fallegt bæði og frumlegt. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Allir á Austurvöll

ÞEIR Reykvíkingar sem hyggjast bregða sér niður á Austurvöll í dag eiga gott í vændum því völlurinn verður nánast allur lagður undir allsherjaruppákomu Jafningjafræðslu Hins hússins. Uppákoman er haldin í tilefni að opnun nýrrar heimasíðu (www. Meira
27. júní 2008 | Myndlist | 349 orð | 1 mynd

Á mörkum myndar og hljóðs á Seyðisfirði

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is SAMBÝLISFÓLKIÐ Elísabet Indra Ragnarsdóttir og Ingólfur Örn Arnarsson sameina krafta sína við stjórn sýningarraðarinnar Sjónheyrn í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Meira
27. júní 2008 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Baywatch aftur á skjáinn!

Á TÍUNDA áratug síðustu aldar sprikluðu íturvaxnar stúlkur og vöðvastæltir menn léttklædd á skjánum í einum vinsælasta sjónvarpsþætti allra tíma. Ég er að sjálfsögðu að tala um Strandverði. Ég átti vin sem elskaði þessa þætti. Þetta voru hans... Meira
27. júní 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Blúskenndur djass á Sólheimum

Á MORGUN mun Kvartett Q halda tónleika í Sólheimakirkju. Kvartett Q skipa Eyjólfur Þorleifsson saxófónleikari, Sunna Gunnlaugsdóttir píanóleikari, Scott Mclemore á trommur og kontrabassaleikarinn Ólafur Stolzenwald. Meira
27. júní 2008 | Myndlist | 636 orð | 1 mynd

Bókverk neðanjarðar

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
27. júní 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Brasilísk-íslensk tónlistarblanda

BOÐIÐ verður upp á brasilísk-íslenska upplifun á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. Fjöldi tónlistarmanna kemur fram á tónleikunum, meðal annars Íslandsvinurinn brasilíski Ife Tolentino. Meira
27. júní 2008 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Carl Craig snýr aftur á klakann

KONUNGUR Detroit-danstónlistarinnar, Carl Craig þeytir skífum á Tunglinu í kvöld í boði Party Zone. Meira
27. júní 2008 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Damien Hirst selur sjálfur

BRESKI listamaðurinn Damien Hirst ætlar sjálfur að selja nokkur ný verk á uppboði án milliliða. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Fjarlægðu listaverkið þitt ella ég...

* Götulistamönnum hefur að undanförnu blöskrað framgangsharka borgaryfirvalda í baráttu þeirra gegn veggjakroti. Meira
27. júní 2008 | Tónlist | 274 orð

Forneskir galdrar

Richard Strauss: Ævintýr Ugluspegils, Hornkonsert nr. 2 og Alpasinfónía. Radovan Vlatkovic horn og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Stefan Solyom. Föstudaginn 20. júní kl. 19:30. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 329 orð | 1 mynd

Frosti Jónsson

Aðalsmaður vikunnar er formaður Samtakanna '78 sem í dag halda mikla afmælisveislu í Hafnarhúsinu. Hann gerði góða fjárfestingu um daginn þegar hann tók út pund í hraðbanka. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Hannibal Lér

VELSKI Óskarsverðlaunahafinn Sir Anthony Hopkins skapaði einhvern frægasta skúrk kvikmyndasögunnar í Hannibal Lecter og nú tekst hann á við jafnvel enn frægari persónu úr leikritasögunni, sjálfan Lé konung. Meira
27. júní 2008 | Myndlist | 213 orð | 1 mynd

Heimþrá í myndum

GESTALISTAMENN Sambands íslenskra myndlistarmanna í júní kynntu í gærkvöldi verk sín í húsakynnum sambandsins. Verk þeirra verða til sýnis í dag, en verða tekin niður strax í kvöld. Meira
27. júní 2008 | Tónlist | 271 orð

Í hyrndu bróðerni

Verk eftir Leopold Mozart, Graun, Lars-Erik Larsson, Huga Guðmundsson og Gordon Jacob. Einleikarar: David M.A.P. Palmquist, Annamia Larsson, Stefán Jón Bernharðsson og Esa Tapani. Kammersveit Reykjavíkur u. stj. Petris Sakari. Miðvikudaginn 18. júní kl. 20. Meira
27. júní 2008 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Konungleg sýning í kjallara

SÝNING vikunnar í Gallerí Íbíza Bunker er ... og konungar hrundu úr hásætum sínum eftir Ingibjörgu Birgisdóttur og Lilju Birgisdóttur. Þær munu sýna ljósmyndir og innsetningu. Sýningin verður opnuð klukkan 17 í dag í Þingholtsstræti 31. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 311 orð | 2 myndir

Listaverksmiðjan upp á gátt

„ÞAÐ er stutt á barinn,“ svarar Kristján Freyr Halldórsson tónlistarmaður spurður um kosti Listaverksmiðjunnar á Smiðjustíg 4 sem verður í dag opin gestum og gangandi á milli kl. 17 og 19. Meira
27. júní 2008 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Ólafsfjarðarblús

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is GLÆSILEG blúshátíð fer fram á Ólafsfirði um helgina og hefst hún í kvöld með þreföldum tónleikum í Tjarnarborg. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Ristað brauð með baunum

LEIKSTJÓRINN David Furnish sem fleiri kannast e.t.v. betur við sem sambýlismann tónlistarmannsins Eltons John, segir að hugmynd hans um hið fullkomna kvöld sé hlamma sér í sófann með Elton sínum og horfa á Beðmál í borginni. Meira
27. júní 2008 | Myndlist | 540 orð | 4 myndir

Samspil listaverks, fólks og borgar

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur í New York bab@mbl. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Sigur Rós lofuð

NÝ plata Sigur Rósar prýðir nú forsíðu safnvefjarins metacritic.com, en hann færir til bókar gagnrýni frá helstu fjölmiðlum hvað tónlist, kvikmyndir, bækur o.fl. varðar. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Stórleikarinn Van Damme

HVERSU djúpt er hægt að sökkva? Skatturinn er á hælunum á manni, maður á í harðvítugri forræðisdeilu og hefur ekki leikið í metsölumynd í áraraðir. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Sváfu hvort í sínu herberginu

HÁVÆR orðrómur hefur verið uppi um yfirvofandi hjónaskilnað Madonnu og Guy Ritchie. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 272 orð | 2 myndir

Tölvuleikir vaxandi auglýsingamiðill

Í framhaldi af vangaveltum gærdagsins um innreið IKEA-húsgagnarisans inn í sýndarheim Sims-leikjanna er ekki úr vegi að fjalla um vörupot (e. product placement) og aðrar auglýsingar í tölvum. Meira
27. júní 2008 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd

Um gæði hljóðbóka

Í fréttaskýringu um hljóðbókamarkaðinn á miðvikudag sagði Gísli Helgason hjá Hljóðbók.is að gæði hljóðritanna hjá Blindrabókasafninu væru þess eðlis að þær stæðust ekki almennar markaðskröfur. Meira
27. júní 2008 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd

Undrandi á látalátunum

MIKIÐ fjaðrafok hefur verið í kringum óþekktan færeyskan söngfugl að undanförnu, en Sölva Ford hreif borgarstjórann í Reykjavík, Ólaf F. Meira
27. júní 2008 | Myndlist | 297 orð | 1 mynd

Uppbygging og rof

Til 8. júní 2008. Opið þri.-su. kl. 14-20. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

27. júní 2008 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Á jarðsprengjusvæði

Ég ætla að hætta mér inn á jarðsprengjusvæði og leyfa mér að hafa sumt á hornum mér í garð forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, en ég er þeirri ónáttúru gædd að geta látið hann og embættisfærslur hans fara óendanlega í taugarnar á mér. Meira
27. júní 2008 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Ákæruvaldið í deiglunni

Eftir Valtý Sigurðsson: "Það sem fyrst og fremst vinnst með þrískiptingu ákæruvaldsins er að með því fyrirkomulagi opnast kæruleið milli stjórnsýslustiganna en slíka kæruleið hefur skort." Meira
27. júní 2008 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Evrópusambandsaðild?

Gleymun Evrópusambandinu, verndum fullveldið, segir Hermann Þórðarson: "Í tengslum við hnattræna fjármálakreppu hafa raddir Evrópusinna gerst æ háværari og telja þeir öll vandamál leysast með aðild að Evrópusambandinu." Meira
27. júní 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Hlini Melsteð Jóngeirsson | 26. júní Siðareglur frekar en hömlur Mér...

Hlini Melsteð Jóngeirsson | 26. júní Siðareglur frekar en hömlur Mér finnst skynsamlegra að bloggarar taki sig saman og hefji umræðu um setningu siðareglna sem bloggarar samþykktu frekar en að ríkisvald setji lög og hömlur á tjáningarfrelsi. Meira
27. júní 2008 | Blogg | 109 orð | 1 mynd

Hrannar Baldursson | 26. júní Af hverju er eldsneyti allt í einu orðið...

Hrannar Baldursson | 26. júní Af hverju er eldsneyti allt í einu orðið svona dýrt? Þegar ég var í Bandaríkjunum síðustu tvær vikurnar spurði ég marga þessarar spurningar. Margir ypptu öxlum og svöruðu: „Bush“. Meira
27. júní 2008 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Lægri álögur – engin lántaka

Jónmundur Guðmarsson fjallar um afkomu Seltjarnarnesbæjar: "Niðurstöður könnunarinnar eru mjög jákvæðar og bera það með sér að íbúar telja bæjarfélagið rækja hlutverk sitt á framúrskarandi hátt." Meira
27. júní 2008 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Sanngirni, pólitík og afreksverk afburðamanna

Eftir Guðna Ágústsson: "Þjóðarsáttin lagði grunn að efnahagslegum framförum með verðbólgu í lágmarki en hagsæld og hagvöxt að leiðarljósi." Meira
27. júní 2008 | Velvakandi | 244 orð | 2 myndir

velvakandi

Gestir á Litla Hrauni OFT er mikið að gera hjá íslenskum tónlistarmönnum á 17. júní enda mikið um hátíðarhöld. Hljómsveitirnar Vicky Pollard og Cliff Clavin voru þar engin undartekning. Meira

Minningargreinar

27. júní 2008 | Minningargreinar | 1939 orð | 1 mynd

Elín Jóhanna Guðlaugsdóttir Hannam

Elín Jóhanna Guðlaugsdóttir Hannam fæddist 3. janúar 1921. Hún andaðist 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þuríður Guðrún Eyleifsdóttir, f. á Árbæ 16. apríl 1893, d. 15. júlí 1959 og Guðlaugur Guðlaugsson, f. á Þverá á Síðu 9. des. 1882, d.... Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2008 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Hulda Jónsdóttir

Hulda fæddist á Framnesvegi 20a í Reykjavík 22. desember 1923. Hún andaðist á heimili sínu á Ásabraut 17, í Grindavík að morgni 18. júní síðastliðins. Foreldrar Huldu voru þau Jón Þórðarson prentari, f. 1.8. 1890, d. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2008 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

Jón Árnason

Jón Árnason fæddist á Syðri-Á í Ólafsfirði 27. júní 1928. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. mars 2004 og fór útför hans fram frá Ólafsfjarðarkirkju 20. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2008 | Minningargreinar | 1644 orð | 1 mynd

Jónína Símonardóttir

Jónína Símonardóttir fæddist í svæði á Ufsaströnd 19. október 1916. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 23. júní síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jórunnar Magnúsdóttur og Símonar Jónssonar. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2008 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

Kristján Þórðarson

Kristján Þórðarson fæddist að Eiðhúsum í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 22. september 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Kristjánsson, f. 17.10.1889, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2008 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

Molly Clark Jónsson

Molly Clark Jónsson fæddist í Essex á Englandi 28. mars 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Walter Charles Clark, rafvirki í London, og Alice Beatrice Clark píanókennari. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2008 | Minningargreinar | 2572 orð | 1 mynd

Páll Pálsson

Páll Pálsson fæddist í Vatnsfirði í Reykjafjarðarhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 19. september 1922. Hann lést á Líknardeild Landarkotsspítala 20. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2008 | Minningargreinar | 2063 orð | 1 mynd

Sverrir Norðfjörð

Sverrir Norðfjörð fæddist í Reykjavík 17. júní 1941. Hann lést á heimili sínu, að Hrefnugötu 8, á afmælisdeginum sínum, 67 ára gamall. Foreldrar Sverris voru Agnar Norðfjörð, hagfræðingur og stórkaupmaður í Reykjavík, f. 2.12. 1907, d. 19.1. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2008 | Minningargreinar | 1647 orð | 1 mynd

Tómas Jónsson

Tómas Jónsson fæddist í Reykjavík 11. október 1946. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðrún Júlíusdóttir, f. 30 apríl 1920, og Jón Tómasson, f. 13. desember 1920, d. 31. ágúst 2004. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2008 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

Tómas V. Óskarsson

Tómas Vilhelm Óskarsson fæddist á Bræðraborgarstíg 35 í Reykjavík hinn 9. október 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hinn 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóna Guðbjörg Tómasdóttir verkakona, f. í Reykjavík 14. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2008 | Minningargreinar | 1549 orð | 1 mynd

Þorgeir Kristjánsson

Þorgeir Kristjánsson fæddist í Reykjavík 1. október 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Hornafirði hinn 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Olga Ágústa Margrét Þórhallsdóttir, f. á Höfn 31. maí 1903, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Krónan 0,8% til baka

GENGI íslensku krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum veiktist um 0,8% í viðskiptum gærdagsins. Daginn áður hafði hún styrkst töluvert, um 4,2%, og ekki er óeðlilegt að það gangi að einhverju leyti til baka. Á árinu hefur gengið veikst um 28%. Meira
27. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Lækkanir í kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar lækkaði um 1,6% í gær og stóð í lok dags í 4.449 stigum. Mest lækkuðu bréf SPRON , um 5,8%, Exista , um 5,3% og Bakkavör, um 3,1%. Mest hækkaði Össur , eða um 1,1%. Meira
27. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Mikil ásókn í ríkisbréf

SPURN eftir óverðtryggðum ríkisbréfum sem Seðlabankinn bauð út í gær var nær tvöföld á við magnið sem var í boði. Óskað var eftir tilboðum fyrir 25 milljarða króna í tvo stystu flokka ríkisbréfa, sem eru á gjalddaga árið 2012. Meira
27. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Rekstrarhagnaður fyrirtækja 16% af tekjum

REKSTRARHAGNAÐUR fyrirtækja sem voru í rekstri árin 2005 og 2006 nam 16,2% af tekjum árið 2006 og 14,4% árið 2005. Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofunnar, og er um samanburð 23.298 fyrirtækja að ræða. Meira
27. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Samráð í fragtflugi

FIMM flugfélög munu greiða 504 milljóna dala sekt, um 40 milljarða króna, vegna verðsamráðs í fragtflugi. Meira
27. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Stýrivaxtabreytingar skila sér seint og illa í hagkerfið

STÆRSTI vandi Seðlabanka Íslands, þegar kemur að því að ná niður verðbólgu, er það hve vaxtabreytingar bankans skila sér seint og illa í verðlag, að mati greiningardeildar fjárfestingarbankans JP Morgan. Meira
27. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Thomas verður forstjóri Rekstrarvara

THOMAS Möller hefur verið ráðinn forstjóri Rekstrarvara og tekur við af Kristjáni Einarssyni sem hefur stjórnað RV frá stofnun . Kristján verður stjórnarformaður fyrirtækisins og mun sinna vaxandi umsvifum þess í Danmörku. Meira
27. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 2 myndir

Verðbólgan mælist 12,7%

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is Í JÚNÍ hækkaði vísitala neysluverðs um 0,89%. Verðbólgan á ársgrundvelli mælist nú 12,7% og hefur ekki mælst hærri síðan 1990. Meira
27. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 1 mynd

Verðhækkanir á olíu ekki aðeins sök spákaupmanna

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HEIMSMARKAÐSVERÐ á olíu mun hækka enn frekar en orðið er á næstu mánuðum og ná hámarki í kringum 170 dollurum fyrir tunnuna. Eftir það mun verðið væntanlega lækka og verða í kringum 100 dollarar. Meira

Daglegt líf

27. júní 2008 | Daglegt líf | 581 orð | 10 myndir

10 góðir skrifstofuhrekkir

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Til hvers að hafa leynivinaviku þegar þú getur boðað til hrekkjaviku í vinnunni? Það þarf ekki mikið til þess að saklaus skrifstofuhúmor vindi upp á sig og verði að skrifstofustyrjöld. Meira
27. júní 2008 | Daglegt líf | 105 orð

Af limrum

Hjálmar Freysteinsson sendi frá sér ljóðabók á dögunum undir yfirskriftinni Heitar lummur. Og enn bætist í sarpinn: Þegar Friðleifur féll í skuggann var fátt sem náði að huggann, frá kerlingarrolunni úr kjallaraholunni kastaði hann sér út um gluggann. Meira
27. júní 2008 | Daglegt líf | 946 orð | 4 myndir

Hrefnukjötið slær nautasteikinni við

„Ef fólk er eitthvað viðkvæmt fyrir bleikum lit á kjöti þá verður það bara að setja upp sólgleraugun þegar það borðar grillað hrefnukjöt,“ segir Úlfar Eysteinsson við Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur. Meira
27. júní 2008 | Daglegt líf | 751 orð | 7 myndir

Kjólar og stólar í Skaparanum

Lúxusfatnaður við hæfi Óskarsverðlaunahafa og fallegir Eams-stólar með mikið söfnunargildi skreyta nýja búð Dúsu og Arnars Stefánssonar, Skaparann. Meira

Fastir þættir

27. júní 2008 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

50 ára

Í dag 27. júní fagna mæðgurnar Kristín Helga Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands, og Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir leiklistarnemi merkum tímamótum í lífi þeirra beggja. Meira
27. júní 2008 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ára

Finnur Gærdbo útgerðarmaður í Ólafsvík varð sjötugur 25. júní sl. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum á morgun 28. júní frá kl. 19 í Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Meira
27. júní 2008 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ára

Sigurást Indriðadóttir á Leirá, verður áttræð sunnudaginn 29. júní. Hún býður vinum og vandamönnum til veislu í Skessubrunni í Hvalfjarðarsveit á afmælisdaginn, frá kl. 14. Meira
27. júní 2008 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Opin bók. Norður &spade;9 &heart;DG984 ⋄2 &klubs;KDG984 Vestur Austur &spade;K763 &spade;DG85 &heart;653 &heart;ÁK1072 ⋄G107543 ⋄ÁK6 &klubs;-- &klubs;10 Suður &spade;Á1042 &heart;-- ⋄D98 &klubs;Á76532 Suður spilar 6&klubs; dobluð. Meira
27. júní 2008 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Fjölskyldan aðaláhugamálið

„ÉG ætla að fljúga til Kaupmannahafnar með allri fjölskyldunni. Sú er alla vega ætlunin í fyrramálið [í dag] en svo veit maður aldrei hvað gerist í þessum verkfallsaðgerðum hjá flugumferðarstjórum. Meira
27. júní 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
27. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Hjálmdís Elsa fæddist 12. apríl kl. 4.20. Hún var 9 merkur og...

Reykjavík Hjálmdís Elsa fæddist 12. apríl kl. 4.20. Hún var 9 merkur og var 45 cm löng. Foreldrar hennar eru Hermann Ingi Guðbrandsson og Bergdís... Meira
27. júní 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Snædís Birna fæddist 5. mars kl. 20.43. Hún vó 3.505 g og var...

Reykjavík Snædís Birna fæddist 5. mars kl. 20.43. Hún vó 3.505 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Hanna Dögg Þórðardóttir og Guðjón Már... Meira
27. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ægir Ísak fæddist 18. apríl kl. 16.47. Hann vó 4.440 g og var...

Reykjavík Ægir Ísak fæddist 18. apríl kl. 16.47. Hann vó 4.440 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Arnar Ægisson og Heiðdís Dögg... Meira
27. júní 2008 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Bf4 O–O 8. Dd2 Rd7 9. O–O–O Rc5 10. Be3 He8 11. Bc4 Be6 12. Bxe6 Rxe6 13. h4 Dd7 14. Dd3 Dc6 15. Df5 Dc4 16. Kb1 g6 17. Dh3 h5 18. Rd2 De2 19. Hde1 Dg4 20. Dh2 d5... Meira
27. júní 2008 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur oft við höndina bók, sem hefur yljað honum um hjartaræturnar og honum finnst ástæða til að segja fleirum frá. Þetta eru Ástarljóð Páls Ólafssonar; Eg skal kveða um eina þig alla mína daga. Meira
27. júní 2008 | Í dag | 54 orð

Þetta gerðist þá...

27. júní 1648 Arngrímur Jónsson lærði lést, um 80 ára. Hann var lengi prestur að Mel í Miðfirði og samdi varnarrit á latínu gegn lastskrifum um Ísland. 27. Meira

Íþróttir

27. júní 2008 | Íþróttir | 182 orð

Ásdís sigraði í Kaupmannahöfn

ÁSDÍS Hjálmsdóttir úr Ármanni gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi í spjótkasti á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Kaupmannahöfn í gær. Meira
27. júní 2008 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

„Stend agndofa og dáist að þeim“

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl. Meira
27. júní 2008 | Íþróttir | 1900 orð | 6 myndir

Fagmennska og miskunnarleysi

ÞAÐ er öfugsnúið á miðju sólarsumri að byrja að bíða eftir því að 27. september renni upp. En nú hefst löng bið eftir stærsta leiknum í sögu íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Meira
27. júní 2008 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enska knattspyrnufélagið Nottingham Forest hefur augastað á Heiðari Helgusyni og hyggst bjóða Bolton 1,5 milljónir punda, 245 milljónir króna, í hann að því er fram kom í enskum fjölmiðlum í gær. Meira
27. júní 2008 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Luis Aragones , þjálfari Spánar , sagði eftir leik liðsins í gær að ljóst væri að David Villa yrði ekki með liðinu í úrslitaleiknum á sunnudag. Villa þurfti að fara meiddur af leikvelli á 34. mínútu gegn Rússum eftir að hafa tognað. Meira
27. júní 2008 | Íþróttir | 431 orð

KNATTSPYRNA Ísland 7 Grikkland 0 Laugardalsvöllur, Evrópukeppni kvenna...

KNATTSPYRNA Ísland 7 Grikkland 0 Laugardalsvöllur, Evrópukeppni kvenna, 3. riðill, fimmtudaginn 26. júní 2008. Mörk Íslands : Hólmfríður Magnúsdóttir 13., 53., 56., Margrét Lára Viðarsdóttir 30., 68., Sara Björk Gunnarsdóttir 4., Katrín Ómarsdóttir 66. Meira
27. júní 2008 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Lippi í staðinn fyrir Donadoni

MARCELO Lippi mun taka aftur við ítalska landsliðinu í knattspyrnu eftir tveggja ára hlé. Þetta var tilkynnt aðeins nokkrum augnablikum eftir að Roberto Donadoni var rekinn úr starfi sem landsliðsþjálfari. Meira
27. júní 2008 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Margrét Lára ein markahæst í EM með 11 mörk

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir hefur nú skorað tveimur mörkum meira en næstu leikmenn í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Hún gerði tvö mörk gegn Grikkjum í gær og hefur því skorað 11 mörk í sjö leikjum Íslands í keppninni. Meira
27. júní 2008 | Íþróttir | 710 orð | 2 myndir

Spánn loksins í úrslit

Spánverjar sýndu mátt sinn og megin þegar þeir lögðu Rússa að velli, 3:0, í undanúrslitum EM í gær. Ekkert mark leit dagsins ljós í fyrri hálfleik en það breyttist í þeim seinni. Meira
27. júní 2008 | Íþróttir | 191 orð | 2 myndir

Tár fyrir tyrkneskar hetjur

Í hinum hversdagslega nútíma er lítið um hetjudáðir. Það er einfaldlega svo að flestir sækjast eftir því að komast gegnum lífið með því að gera bara það allra nauðsynlegasta. Þýska landsliðið í knattspyrnu er einmitt dæmi um þetta. Meira

Bílablað

27. júní 2008 | Bílablað | 458 orð | 1 mynd

Ferrari að taka á rás í titilkeppninni

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Ferrariliðið fagnaði tvöföldum sigri í formúlu-1 kappakstrinum í Magny-Cours í Frakklandi á sunnudaginn var. Með því hefur það tekið afgerandi forystu í keppninni um heimsmeistaratitil bílsmiða. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 314 orð | 1 mynd

Ferrari sækir í sig veðrið með California-bílnum

Ferrari fylgir sem kunnugt er ýmsum hefðum sem hafa komist á hjá fyrirtækinu undanfarin 60 ár. Þær þekktustu eru líklega annars vegar þær að bílarnir með vélunum að framan hafa verið tólf strokka og hins vegar að átta strokka bílarnir hafa haft... Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 267 orð

Fjögurra laufa smárinn á leiðinni

Ítalski bílaframleiðandinn, Alfa Romeo, hyggur á endurreisn fjögurra laufa smárans sem lengi var notaður til prýði á öflugustu útgáfur Alfa Romeo. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 278 orð | 1 mynd

Heitur reitur í bílum Chrysler

Telji menn sig geta umborið umferðarteppu á annatíma í Reykjavík, gætu skoðað tölvupóstinn sinn, verslað á netinu og þar fram eftir götunum ættu þeir að líkindum að aka um á Chrysler–bíl. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 330 orð | 1 mynd

Hluti af sögu þjóðarinnar

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Halldór Jónsson, einnig þekktur sem Dóri tjakkur, er einn þeirra fornbílaeigenda sem taka þátt í landsmóti Fornbílaklúbbsins sem hefst í dag. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 283 orð | 2 myndir

Hraðamet á gufubíl

Hópur breskra áhugamanna um gufuafl hefur smíðað nýstárlegan bíl sem knúinn verður gufuvél. Tilgangurinn er að slá elsta hraðamet bílasögunnar. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 59 orð

LEIÐRÉTT

Vegna svars um galla í bíl Þann 21. júní síðastliðinn var birt í Morgunblaðinu bréf frá lögfræðingi Neytendasamtakanna með athugasemd við pistil minn um galla frá 13. júní. Var þar bent á að vitnað hafi verið í röng lög. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 544 orð | 1 mynd

Logan ekki lengur ljótur ungi og selst grimmt

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hann var hafður að háði og spotti í byrjun og fékk þá álíkar viðtökur og ljóti andarunginn. Hvort það hafi verið meðvituð áhrínsorð má segja nú að unginn sá sé orðinn að fallegum svani. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 285 orð | 1 mynd

Mazda hyggst lækka brennslu bíla um 30%

Mazda-fyrirtækið japanska hefur sett sér sem markmið að minnka eldsneytisnotkun framleiðslubíla sinna um 30% að meðaltali fyrir árið 2015. Helsta leiðin að þessu marki er að nota léttari smíðisefni, betrumbætur á nær öllum bensínmótorum, m.a. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 797 orð | 2 myndir

Má nota jarðgas eða hauggas á dísilbíl?

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 66 orð | 1 mynd

Myndavél les umferðarmerkin

Byltingarkennd og örsmá myndavél framan á afturspegli nýrra Vauxhall Insignia bíla getur lesið umferðarskilti í allt að 100 metra fjarlægð og birt upplýsingar um þau í mælaborði bílsins. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Porsche leitar aftur til fortíðar

Það er ekki svo langt síðan að Porsche kynnti til sögunnar andlitslyftingu á 997 gerð sportbílsins sívinsæla en nú á dögunum voru fjórhjóladrifsútgáfur bílsins kynntar með sams konar andlitslyftingu. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 718 orð | 4 myndir

Smár og knár fjölskylduþjónn

Endurhannaður Fjórða kynslóð Ford Focus fjölskyldubílsins er hóflega breytt og endurbætt. Meira
27. júní 2008 | Bílablað | 208 orð

Tróð 13 manns inn í Volvo S70

Abraham Gniwosch, frá Tottenham í norðurhluta London, taldi sig ekki hafa ráð á að kaupa stóran fjölnotabíl. Honum sýndist fimm sæta Volvo S70 bíllinn hans myndi duga stórfjölskyldunni full vel. Meira

Annað

27. júní 2008 | 24 stundir | 297 orð

11 ára stelpur hafa áhyggjur af þyngd

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Fimmtu hverri 11 ára íslenskri stelpu finnst hún vera of feit, eða 20%, en 38% 15 ára stelpna. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

54% munur á tjaldsvæðum

Gerð var verðkönnun á tjaldsvæðum á Norðurlandi fyrir 2 nætur og miðað við hjón með 2 börn (5 og 10 ára) í fellihýsi með rafmagni. Ekki er tekið tillit til þjónustu og gæða. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Alltaf vinsæl

Tíu ár eru síðan ný VW Bjalla kom aftur á markað og varð vinsælli en nokkru sinni. Jóhannes í Bónus er mikill bílaáhugamaður og flutti inn þá fyrstu sem vakti mikla... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Angelina búin að eiga?

Angelina Jolie er við það að eiga tvíbura en hún er samt aldrei of upptekin til að hugsa um þá sem minna mega sín. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 19 orð

Ágústa Eva syngur bossanova

Silvía Nótt hefði ekki látið grípa sig dauða með tónlist Joao Gilberto í tækinu, en Ágústa Eva elskar... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 311 orð | 1 mynd

Bakka eða Helguvík?

Iðnaðarráðherra hefur lýst yfir að hann styðji álver á Bakka við Húsavík, og segist þar mæla fyrir munn ráðherra og þingflokks Samfylkingarinnar. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 91 orð

Bannað að bana barnaníðingum

Stjórnarskrá Bandaríkjanna leyfir ekki að menn séu dæmdir til dauða fyrir að nauðga barni. Þessari niðurstöðu komst Hæstiréttur Bandaríkjanna að í gær, í máli tveggja manna sem sátu á dauðadeild í Louisiana. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Baráttusöngur Ólafar

Ólöf Arnalds samdi lag sérstaklega fyrir Náttúrutónleikana sem hún spilar á á morgun. Þá verður hún í beinni útsendingu á National Geographic. Lagið fæst gefins á... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

„Ég fann mér minn prins“

„Fyrir okkur snýst þetta um að kirkjan sé fyrir alla og að hún standi fyrir mannréttindum,“ segir Árni. Parið kynntist fyrir sex árum í Bandaríkjunum og heldur í viku brúðkaupsferð um landið eftir athöfnina. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Ég hef heita samúð með launafólki. En nú er mér, andskotinn hafi...

„Ég hef heita samúð með launafólki. En nú er mér, andskotinn hafi það, nóg boðið. Hvaða skæruhernaður er í gangi hjá flugumferðarstjórum? Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð

„Nú ætlar Björk og fleiri að halda náttúruverndartónleika um...

„Nú ætlar Björk og fleiri að halda náttúruverndartónleika um helgina. Fannst fyndið að heyra á Rás 2, hvar menn geta lagt til þess að komast í þvottalaugarnar. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 280 orð | 1 mynd

„Við erum öll jöfn frammi fyrir guði“

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Fyrir okkur snýst þetta um að kirkjan sé fyrir alla og standi sterk sem ein helsta mannréttindastofnun í heiminum,“ segir Árni Þór Arnþórsson. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Þágufallssýki, óþarfastafsetningarvillur og aðrar þess háttar...

„Þágufallssýki, óþarfastafsetningarvillur og aðrar þess háttar ambögur leiðast mér. Í gær heyrði ég í manni sem er að reyna við Ermarsund eitt skiptið enn og er nú búinn að fresta því. Hann talaði um nýjan útbúnað við „næringartöku“. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Bill Gates hættir hjá Microsoft

Einn mesti frumkvöðull tölvubyltingarinnar, Bill Gates, mun á föstudaginn láta af störfum sem forstjóri Microsoft eftir 30 ára starf. Við starfi hans tekur náinn samstarfsmaður og skólafélagi Steve Ballmer. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Bíll sem mun seint gleymast

Forveri Nýju-Bjöllunar, hin upprunalega Volkswagen Bjalla, er óumdeilanlega eitt af merkustu fyrirbærum í bifreiðasögunni. Upprunalega Bjallan var framleidd frá 1938 til 2003 þegar síðustu verksmiðjunni var lokað í Puebla í Mexíkó. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Blúsað fyrir norðan

„Það er yfirleitt sami kjarninn sem kemur á hátíðina á hverju ári og maður er farin að kannast við andlitin mörg hver. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Bragðað á New York

Þeim fjölgar sem ferðast í þeim tilgangi að kynnast matarmenningu annarra landa. Matgæðingar á ferðalagi um New York hafa um ótal margt að velja. Beyglur í Brooklyn, sushi á Manhattan, ítalskan mat í Meat Packing district og auðvitað dim sum í... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Bretland orðið bombulaust

Bandaríkjaher hefur fjarlægt öll kjarnorkuvopn sín frá Bretlandseyjum, að því er heimildir bandarískra vísindamanna herma. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Breytingunum ber að fagna

„Þetta er baráttumál sem við höfum lengi barist fyrir, þ.e. að vígja samkynhneigð pör,“ segir Hilmar Örn Hilmarsson Allsherjargoði og forstöðumaður Ásatrúarfélagsins. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 271 orð | 1 mynd

Brýnt að fylgjast með þegar nær dregur

„Í ljósi stöðunnar hvetjum við fólk sem á bókað flug til þess að fylgjast með á textavarpinu eða á vefnum hvort einhver breyting er fyrirhuguð á brottfarartíma,“ sagði Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair síðdegis í gær þegar... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 432 orð | 4 myndir

Dreymir um stórborg

Kolbrún Björnsdóttir hefur aldrei heimsótt New York, engu að síður togar borgin í hana og er henni efst í huga þegar hún er spurð hvaða borg heimsins sé í sérstöku uppáhaldi hjá henni. „Mig hefur lengi dreymt um að heimsækja New York,“ segir Kolbrún. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

EM-fótboltinn

Stuðningur minn við Þjóðverja kemur m.a. til af því að ég bjó í Þýskalandi á mínum yngri árum og líkaði það vel. Ég lærði margt af dvöl minni í landinu sem hefur komið að notum í skóla lífsins. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Endur í öndvegi „Við erum bara svo andavæn og þetta eru hinar einu...

Endur í öndvegi „Við erum bara svo andavæn og þetta eru hinar einu sönnu vegfarendur,“ segir Jón Halldór Jónasson , upplýsingafulltrúi framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, en nýtt umferðarskilti sem varar við umferð anda við veginn var sett... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 648 orð | 2 myndir

Engar veimiltítur sem koma að austan

Ásta Birna Magnúsdóttir frá Djúpavogi hefur komið víða við í íþróttum með góðum árangri þrátt fyrir að vera einungis tvítug að aldri. Hún á að baki fínan árangur í hlaupagreinum, hástökki, langstökki, kúluvarpi og spjótkasti og nú er hún aldeilis að láta vita af sér í kvennagolfinu. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd

Er fjölmiðlaíslenskan fátæk?

Þeir sem fylgjast með fréttum hljóta að hugleiða hvort öllu fari orðið fram? Það er ekki annað að sjá eða heyra og svo rammt kveður orðið að þessari orðanotkun að ósjálfrátt finnst mér sem mörgu fari aftur. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 156 orð | 2 myndir

Eyrarbakki og Stokkseyri

Á Stokkseyri og Eyrarbakka er nóg um að vera. Kajakaferðir eru farnar frá Stokkseyri og þar má einnig heimsækja Tónminjasetrið, Draugasafnið, Álfa og Tröllasafnið og Veiðisafnið svo eitthvað sé nefnt. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 649 orð | 1 mynd

Fjárfestingartækifæri í hrávöru

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Heimsmarkaðsverð á olíu er líkast til við það að toppa og gæti tekið að lækka eftir í mesta lagi þrjá til fjóra mánuði, segir Eugen Weinberg, hrávörusérfræðingur hjá hinum þýska Commerzbank. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 263 orð | 2 myndir

Fjör á Eyrarbakka

Eyrbekkingar efna til hátíðar í tilefni Jónsmessu um helgina. Nokkrir íbúar bjóða gestum til stofu, gengið verður um söguslóðir og kveikt í Jónsmessubrennu. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 306 orð | 1 mynd

Flugfélögin til lendingar

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Verulegir erfiðleikar eru framundan í innanlandsflugi á næstu misserum. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 17 orð

FM 957 leitar að nýjum sumarslagara

Um 50 lög hafa verið send inn í samkeppni útvarpsstöðvarinnar FM 957 sem leitar að nýjum... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 44 orð

Fólk er pyndað í 81 landi

Amnesty International krefst þess að ríki heims virði algjört bann við pyndingum. Samtökin hafa upplýsingar um pyndingar í 81 landi. 26. júní er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna til stuðnings fórnarlömbum pyndinga. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 258 orð | 1 mynd

Framlenging ekki ný ákvörðun

„Þessi ákvörðun var tekin áður, þar að auki er þarna um að ræða svæði sem fyrri ríkisstjórn hafði ákveðið að nýta með þessum hætti,“ segir Össur Skarpshéðinsson iðnaðarráðherra um það hvort sú ákvörðun hans að framlengja viljayfirlýsingu, um... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 422 orð | 2 myndir

Fríar gistingar um gervallan heim

CouchSurfing er tengslanet fólks sem ferðast um heiminn og fær að gista á sófum hvers annars til að spara góðan pening og kynnast áhugaverðum einstaklingum. Kolbeinn Jónsson hefur hýst fjölda ferðalanga og hyggur sjálfur á reisu á næsta ári. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Frí og málanámskeið

Það er frábær reynsla fyrir fólk á öllum aldri að fara í málaskóla. Margir velja að fara til Frakklands, Spánar eða Ítalíu en einnig er hægt að sækja námskeið t.d. í Sviss og á Möltu. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Fyndin leiðsögn um Evrópu

Fyrir þá sem hafa gaman af dálítið öðruvísi ferðabókum má mæla með bók Bill Bryson Neither here nor there. Bryson skefur ekkert utan af því í þessari bók og segir það sem honum finnst um löndin sem hann ferðast til og íbúa þeirra. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Fyrirsætan K-Fed

Kevin Federline er við það að skrifa undir milljón dollara samning um að vera andlit gallabuxnafyrirtækisins Christopher Brian Collection. Kevin og Christopher vinna einnig saman að leik- og tónlistarferli Federline. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 18 orð

Fyrsti íslenski gosdrykkurinn í þrjú ár

Mörður Árnason er ekki mjög hrifinn af nafni gosdrykkjarins Rí-Mix en telur að íslenska tungan muni lifa... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Fækkar úr fimm í fjóra

Flugliðum um borð í vélum Icelandair í öllu flugi til Evrópu fækkar úr fimm í fjóra frá og með 1. nóvember næstkomandi. Frá og með 1. júlí verða fjórir flugliðar um borð á leiðum með fáum farþegum. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Grafarölt

Nunhead-kirkjugarðurinn í Linden Grove er frá Viktoríutímabilinu. Garðurinn geymir þúsundir af styttum af verndarenglum og dýrlingum frá tímabilinu og um hann flögra sjaldgæf fiðrildi, spætur og aðrir fagrir fuglar. Ekki gleyma myndavélinni! Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Grays markaður

Á Grays Antiques markaðnum má finna yfir 200 sölubása sem bjóða varning á mjög hagstæðu verði. Þar má finna ótrúlegustu hluti frá öllum heimshornum, allt frá dúkkuhúsum til samúræjasverða. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 330 orð

Grunnhugsun Samfylkingar

Óhætt er að skála fyrir Landsvirkjun og Sjálfstæðisflokknum þessa dagana. Álver á Bakka, virkjanir í Þjórsá, aukin framleiðsla álversins í Straumsvík og nýtt álver í Helguvík. Þetta er fagra Ísland ríkisstjórnarinnar. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Gústa syngur Gilberto

Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir sýnir á sér enn aðra hlið í kvöld þegar hún tekur upp á því að syngja lög Joao Gilberto og fleiri á tónleikum í Fríkirkjunni. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Götudansari græðir milljónir

Götudansarinn George Sampson sigraði í Britain's Got Talent 2008 en nú hefur hann nánast gulltryggt fjárhagslega framtíð sína. Sampson skrifaði nýverið undir milljón punda auglýsingasamning við breska bankann NatWest. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Hamingja á Hólmavík

Hamingjan hefur náð tökum á íbúum á Hólmavík sem bjóða landsmönnum upp á ljúfa helgi með tilheyrandi... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Heimatilbúið

Efnahagskreppur á Íslandi hafa hingað til stafað af lækkandi fiskverði og minnkandi sjávarafla. Nú er fiskverð hins vegar í hámarki og útflutningsverðmæti haldast þrátt fyrir að heimilað sé að veiða minna en oftast áður. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd

Hlustendur velja besta lagið

Sumarsmellur FM957 er keppni fyrir alla tónlistarmenn sem telja sig hafa það sem þarf til að semja lag sem slær í gegn. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Hróarskeldutombóla „Þetta verður eins og gamla, góða tombólan...

Hróarskeldutombóla „Þetta verður eins og gamla, góða tombólan. Fólk fær númer á miða þegar það mætir á staðinn,“ segir Matthías Már Magnússon á Rás 2, sem stendur fyrir Hróarskeldupartíi á Organ í kvöld. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Hundar fylla reiðhöllina

Það verður vart þverfótað fyrir loðnum ferfætlingum í reiðhöll Fáks í Víðidal um helgina. Um 570 hundar af 84 kynjum mæta í dóm á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin fer fram laugardag og sunnudag og hefjast dómar kl. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Keflavíkurflugvöllur ohf.

Stofnfundur Keflavíkurflugvallar ohf, opinbers hlutafélags um þjónustu og uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli var haldinn í gær. Félagið tekur yfir rekstur Flugmálastjórnar og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar frá og með 1. janúar 2009. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 313 orð | 3 myndir

Keppinautunum var illa við bílinn

Tíu ár eru liðin síðan fyrsta „Nýja-Bjallan“ var flutt inn til landsins. Sá sem gerði það var enginn annar en Jóhannes Jónsson stórkaupmaður í Bónus og eldheitur bílaáhugamaður. Hann keypti tvo slíka bíla sem báðir voru notaðir í kynningarstarf fyrir Bónus. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Kjarnorkan á hilluna

Yfirvöld í Norður-Kóreu afhentu skýrslu um kjarnorkuáætlun landsins í gær. Þótt skýrslan hafi verið sex mánuðum á eftir áætlun var henni víða fagnað. Þykir allt benda til þess að landið stefni ekki lengur að því að verða sér úti um kjarnorkuvopn. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 293 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S ú saga gengur nú fjöllunum hærra í borgarkerfinu í Reykjavík að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri sé ekki sáttur við aðstoðarmann sinn Ólöfu Guðnýju Valdimarsdóttur og því sé hún á förum. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Kosningadrama í haust

Kolbrún Björnsdóttir hefur aldrei komið til New York. Engu að síður er hún hugfangin af borginni og iðar í skinninu að heimsækja hana í haust og upplifa stemninguna í kringum... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 551 orð | 1 mynd

Kreppa á verðbólgnum jeppa

Það er komin kreppa. Eitt skýrasta merki þess er að útrásarvíkingarnir okkar hugumstóru og margrómuðu eru víst margir hverjir á leiðinni heim – einn á eftir öðrum í halarófu yfir hafið. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Laxar með senditæki

Góð veiði hefur verið í Laxá í Aðaldal frá því áin opnaði fyrir veiðimönnum en öllum löxum hefur verið sleppt og á þá sett sérstök... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Litríkar vegabréfskápur

Sumum finnst betra að geyma vegabréfið sitt í þar tilgerðri kápu þar sem það getur þvælst og orðið ljótt á ferðalögum. Stundum týnist það líka í veskinu. Þessar vegabréfskápur eru hannaðar af enska fyrirtækinu Edu. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Madonna að skilja við Guy

Madonna er víst búin að ráða sér skilnaðarlögfræðing til að gæta hagsmuna hennar í væntanlegu skilnaðarmáli gegn Guy Ritchie. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 284 orð | 1 mynd

Mannapar með mannréttindi?

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 870 orð | 2 myndir

Matarást á New York

„Í hverju hverfi á Manhattan býr fleira fólk en á Íslandi þannig að í þeim hverfum er oftast hægt að finna alla flóruna, frá Dunkin' Donuts og upp í uppskrúfaða franska Michelin-stjörnustaði,“ segir Auður Karítas Ásgeirsdóttir um... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 187 orð | 1 mynd

Mesta verðbólga í átján ár

Ársverðbólga mælist nú 12,7%, sem er mesta verðbólga sem mælst hefur síðan í ágúst 1990, þegar hún mældist 14,2%. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar um vísitölu neysluveðs í júní, sem hækkaði um 0,89% frá fyrri mánuði. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 93 orð

Mestu viðskipti í Kauphöllinni í gær voru með bréf í Glitni banka, fyrir...

Mestu viðskipti í Kauphöllinni í gær voru með bréf í Glitni banka, fyrir rúma 1,9 milljarða. Mest hækkuðu bréf Alfesca hf., en þau hækkuðu um 2,27%. Bréf í Össuri hækkuðu um 1,09%. Mest lækkuðu bréf í Sparisjóði Reykjavíkur, eða um 5,77%. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 283 orð | 2 myndir

National Geographic í beinni

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Í gærmorgun varð það ljóst að sjónvarpsstöðin National Geographic hefur samþykkt að senda beint út um allan heim frá Náttúrutónleikunum í Laugardalnum á morgun. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 30 orð

NEYTENDAVAKTIN Tjaldsvæði á Norðurlandi Verð Munur Heiðarbær...

NEYTENDAVAKTIN Tjaldsvæði á Norðurlandi Verð Munur Heiðarbær, Reykjahverfi 2600 Bakkaflöt, Varmahlíð 3400 31% Vaglaskógi, Fnjóskadal 3600 38% Tjaldstæðið Ásbyrgi 3800 46% Tjadsvæðið Hamrar, Akureyri 4000 54% Hlíð, Mývatn 4000... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Ný plata í haust

Lindsay Lohan leggur um þessar mundir lokahönd á þriðju plötu sína. Platan Spirit in the Dark kemur út í nóvember en ýmsir stórjaxlar í tónlistarheiminum hafa komið að gerð hennar, þeirra á meðan Akon, Pharrell og Ne-Yo. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Offjárfestingar

Meðan almennir íbúðaeigendur á landsbyggðinni hafa búið við verðfall á íbúðum sínum árum saman vegna rangláts kvótakerfis, þenslu á höfuðborgarsvæðinu og ruðningsáhrifa stóriðjuframkvæmdanna, er hlaupið upp til handa og fóta til að bjarga fyrirtækjum og... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 17 orð

Olíuverð við það að ná toppnum

Sérfræðingur við Commerzbank telur að heimsmarkaðsverð á olíu lækki á næstunni. Hann hvetur til fjárfestinga á... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Prjón og bjór

Nú þegar ekki má reykja yfir bjórglasinu á krám í London geta ef til vill einhverjir tekið upp á því að prjóna. Að minnsta kosti er það móðins á I Knit prjónaklúbbnum. I Knit London, 106 Lower Marsh, SE1 (www.iknit.org.uk). Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Ragnar Zolberg og félagar í Sign hafa hljóðritað Iron Maiden lagið Run...

Ragnar Zolberg og félagar í Sign hafa hljóðritað Iron Maiden lagið Run to the Hills fyrir safnplötu til heiðurs gömlu goðanna. Platan mun fylgja frítt með breska þungarokkstímaritinu Kerrang! Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Ráðuneyti útskýrir ólík gjöld

Heilbrigðisráðuneytið segir að stöðluð RAI-mæling á hjúkrunarþyngd ráði daggjöldum til hjúkrunarheimila, en ekki rekstrarform. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Ríkisbréfin seldust öll

Seðlabankinn bauð í gær út tvo flokka af stuttum ríkisbréfum fyrir 25 milljarða króna. Tilboð bárust í öll bréfin. Tilboðunum var tekið. Stjórnvöld tilkynntu 19. júní að boðin yrðu út stutt bréf í þremur flokkum fyrir 75 milljarða króna. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Rjómabú á Suðurlandi

Í grennd við Reykjavík má finna áhugaverða staði. Rjómabúið á Baugsstöðum er þeirra á meðal. Safnið er opið gestum á laugardögum og sunnudögum frá eitt til sex frá og með 28.... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Rooney reykir í brúðkaupsferð

Fótboltahetjan Wayne Rooney vakti athygli á dögunum þegar hann sást reykja sígarettu á meðan hann slakaði á í sólinni. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Samkynhneigðum býðst að hýsa

AFS-skiptinemasamtökin á Íslandi leita nú af fósturfjölskyldum næsta veturar en meðal þeirra sem leitað hefur verið til af því tilefni eru Samtökin 78. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 546 orð | 2 myndir

Silungapúpur

Hver langferð byrjar á einu skrefi og hér er það: Þú ert á leið til doktorsgráðu í silungapúpum og ætlar að kjafta þig í gegnum inntökuprófið. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Skref í áttina en ekki nóg

„Við fögnum framkvæmdaáætlunum félagsmálaráðherra varðandi að bregðast við brýnni búsetuþörf fatlaðra barna,“ segir Helga Hjörleifsdóttir, formaður foreldrasamtaka fatlaðra. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð

Sláttur um miðja nótt

Lögregla var kölluð út til að stöðva garðslátt í Mosfellsbæ í fyrrinótt. Þegar komið var á staðinn, var garðeigandinn farinn inn til sín og engin vélarhljóð heyrðust. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Spýtt í lófana á Húsavík

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Stefán Hilmarsson og félagar í Sálinni ætla að gera tilraun til þess að...

Stefán Hilmarsson og félagar í Sálinni ætla að gera tilraun til þess að bjarga sumarslagaraskortinum í ár. Á dögunum sendi sveitin út frá sér lagið Gott að vera til sem er fjörugur rokk-poppari að hætti Gumma Jóns. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 264 orð | 1 mynd

Stórlaxar með senditæki

Í síðustu viku hófst veiði í hinni fornfrægu stórlaxaá, Laxá í Aðaldal. Að venju hófu Laxamýrarbændur tímabilið og veiddu ásamt gestum 7 laxa á fyrstu vaktinni, allt 10 til 14 punda hrygnur, flesta í Kistukvísl. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 65 orð

Stutt Gegn aldursmismunun Harriet Harman, jafnréttisráðherra Bretlands...

Stutt Gegn aldursmismunun Harriet Harman, jafnréttisráðherra Bretlands, leggur til að lög gegn aldursmismunun verði hert í landinu. Árið 2006 varð ólöglegt að mismuna fólki sökum aldurs á vinnustað, en nýju lögin munu ná yfir víðara svið. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð

stutt Rannsókn á slysi Lögreglan lýsir eftir vitnum að slysi við...

stutt Rannsókn á slysi Lögreglan lýsir eftir vitnum að slysi við Kópavogslæk, aðfaranótt laugardagsins 21. júní, þar sem farþegi í fólksbíl lést. Lögregla biður vitni að slysinu um að hafa samband í síma 4441100. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Suðrænn, seiðandi sumardrykkur

„Nafnið heillar mig nú ekkert sérstaklega, en ég tel þó að íslensk tunga muni lifa þetta af, líkt og gerðist með Sinalco og Spur-Cola,“ segir Mörður Árnason íslenskufræðingur, aðspurður um ágæti nýs íslensks gosdrykkjar frá Ölgerðinni, sem... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Tré mánaðarins „Tréð er óvenjufallegt og það réð valinu. Við...

Tré mánaðarins „Tréð er óvenjufallegt og það réð valinu. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Tvíkvæntur

Maður lenti á dögunum í því óhappi að ganga í hnapphelduna án þess að muna að hann væri þegar kvæntur. Fundu yfirvöld 30 ára hjúskaparvottorð mannsins í fórum sínum. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Tækifæri í núverandi ástandi

„Ég álít að mikil tækifæri felist í því að koma inn á markaðinn eins og efnahagsástandið er nú,“ segir Halldór Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bauhaus á Íslandi. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 176 orð | 2 myndir

Tæknilegir örðugleikar eyðilögðu daginn

Að horfa á knattspyrnu er góð skemmtun. Ekki þarf að fara mörgum orðum um ágæti EM í knattspyrnu. Hvílík skemmtun, dramatík og æsispennandi lokamínútur í næstum því hverjum einasta leik. Það er, þangað til á miðvikudagskvöldið. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 286 orð | 1 mynd

Undantekningin sannar regluna

Tölvuleikir viggo@24stundir.is Það er svo gott sem algild regla í heimi tölvuleikjanna að ef leikurinn er byggður á kvikmynd þá er lítið í hann varið. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Útlit staðlað eftir 1900

Samkvæmt upplýsingum á vef Skjaladagsins nær saga vegabréfa langt aftur í aldir. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Varúð vegna miltisbrands

Unnið var að því að fjarlægja jarðveg af byggingasvæði við Langafit í Garðabæ í gær, en í fyrradag fundust þar bein sem grunur leikur á að geti verið smituð af miltisbrandi. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Vefverslunin inmate.is hefur nú sett á sölu boli með ásjónu Jakobs...

Vefverslunin inmate.is hefur nú sett á sölu boli með ásjónu Jakobs Frímanns Magnússonar , miðborgarstjóra, með undirskriftinni „Remove Your Art“. Talsmenn fyrirtækisins, er vinnur m.a. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Veiðidagur fjölskyldunnar

Landssamband Stangaveiðifélaga mun standa fyrir árlegum veiðidegi fjölskyldunnar sunnudaginn 29. júní. Dagurinn hefur notið mikilla vinsælda á undanförnum árum. Veiðiréttarhafar í 27 vatnasvæðum á landinu bjóða landsmönnum að veiða frítt þennan dag. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Veiðiveðrið

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur lengi haldið úti bloggi á esv.blog.is tileinkað síbreytilegu veðurfari landsins. Nú hefur hann aukið þjónustu sína í samvinnu við mbl.is og mun birta þar vikulegar veiðiveðurspár. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Vill Dani úr Alþjóðahvalveiðiráðinu

Danmörk ætti að segja sig úr Alþjóðahvalveiðiráðinu, til að gefa Færeyingum og Grænlendingum færi á að setjast sjálfir í ráðið. Þetta segir Jørgen Niclasen, formaður færeyska Fólkaflokksins. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð

Vonarstjarna í golfi

Ásta Birna Magnúsdóttir frá Djúpavogi er ný vonarstjarna í golfinu en hún hefur reyndar komið víða við í í mörgum íþróttagreinum, m.a.... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 21 orð

Vonbrigði innan Samfylkingar

Umhverfisverndarsinnar innan Samfylkingarinnar eru óánægðir með það að ný álver séu að verða að veruleika. Álver á Bakka nær en... Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Tónleikar fyrir náttúrunna Það verður án efa þéttsetinn bekkurinn í Laugardalnum á laugardag þar sem Björk, Sigur Rós og Ólöf Arnalds halda stórtónleika í þágu íslenskrar náttúru. Gleðin hefst kl. 17 og stendur fram á kvöld. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Þúsund þakklátir gestir á ári

Rjómabúið á Baugsstöðum er eina eftirstandandi fullbúna rjómabúið á landinu og var stofnað af 48 bændum úr Stokkseyrarhreppi og nágrannahreppum árið 1904. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Ökuferð aftur í tímann

Gamlir glæsivagnar lífga upp á götur bílabæjarins Selfoss um helgina þar sem Fornbílaklúbburinn heldur landsmót sitt. Mótið hefst með akstri um bæinn í kvöld kl. 20 þar sem sýslumaðurinn Ólafur Helgi Kjartansson leiðir. Meira
27. júní 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd

Öskur, skítkast og eintóm hamingja

Keppni í öskri og skítkasti er meðal annars á dagskrá Hamingjudaga á Hólmavík. Brottfluttir Hólmvíkingar setja sterkan svip sinn á hátíðina enda margir sem nota tækifærið til að vitja æskuslóðanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.