Greinar mánudaginn 30. júní 2008

Fréttir

30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Allt klárt fyrir klára

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is „HÉR stirnir á gæðingana í sólinni. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Auratal

Sífellt fleiri nýta sér þann möguleika að fara á netið í farsímanum sínum. Margir veigra sér við mikilli notkun því hún getur verið kostnaðarsöm, en símafyrirtækin gjaldfæra netnotkun eftir gagnamagni. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ákvörðun um þyrlur ógild

ÁKVÖRÐUN umhverfissviðs Reykjavíkur um að öll starfsemi Þyrluþjónustunnar í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli skyldi stöðvuð hefur verið felld úr gildi af úrskurðarnefnd um hollustuhætti og mengunarvarnir. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Álver eykur eftirspurn suður með sjó

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FYRIRSPURNUM vegna fasteigna í Reykjanesbæ hefur fjölgað undanfarið, að sögn tveggja fasteignasala þar í bæ. Salan hefur þó ekki tekið mikinn kipp en er skárri en hún var seint í vetur og snemma í vor. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

„Það var kominn tími til“

JUAN Valencia Palmero, sem er borinn og barnfæddur í Cadiz á Spáni, hefur búið hér á landi í 25 ár. Juan fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni og vinum. Frá vinstri: Carmine með Isabellu í fanginu, Alfreð, Andrés Uggi, Nataly Sæunn, Adrian Anker og... Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Boltinn hjá stjórnvöldum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. júní 2008 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Dansað af gleði á bændahátíð í Nepal

KONA dansar á akri í grennd við Katmandú í Nepal á árlegri bændahátíð sem nefnist „Asar Pandhra“ eða „Asar 15“. Asar Pandhra er fimmtándi dagur þriðja mánaðarins í dagatali Nepala. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Dansinn stiginn á Sólseturshátíð

Garður | Það blés hressilega á Garðbúa og nærsveitamenn á hinni árlegu Sólseturshátíð í Garði um helgina. Dagskráin var viðamikil í ár enda hátíðin í framhaldi af 100 ára afmæli sveitarfélagsins. Meira
30. júní 2008 | Erlendar fréttir | 89 orð

Deilt um boð í afmæli

PILTUR í Svíþjóð hefur valdið uppnámi þar í landi með því að bjóða ekki tveimur skólabræðrum sínum í átta ára afmæli sitt. Skóli drengjanna hefur sakað afmælisbarnið um að brjóta rétt á hinum tveimur með því að skilja þá út undan. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð

Deilt um einkavædda lýðheilsu

ÞÓRÓLFUR Þórlindsson, forstjóri Lýðheilsustofnunar, segir ekki vænlegt til árangurs að dreifa starfi Lýðheilsustöðvar út um allt. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Economist ræddi við Geir

TÍMARITIÐ The Economist hefur sett á vefsíðu sína viðtal við Geir H. Haarde forsætisráðherra. Þar svarar Geir spurningum um íslenskt efnahagslíf, fjármálageirann á Íslandi og afstöðu hans til Evrópusambandsins. Meira
30. júní 2008 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Eftirlitsmenn gagnrýna kosningarnar í Simbabve

Eftirlitsmenn samtaka ríkja í sunnanverðri Afríku, SADC, sögðu í gær að forsetakosningarnar í Simbabve endurspegluðu ekki vilja þjóðarinnar. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Eins og á Íslandi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „ÉG gleymi þessu aldrei,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráherra um för sína til Winnipeg og Nýja Íslands í Manitoba á dögunum. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Ekki dreifa starfi Lýðheilsustöðvar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞÓRÓLFUR Þórlindsson, forstjóri Lýðheilsustöðvar, segir ekki vænlegt til árangurs að dreifa starfi Lýðheilsustöðvar út um allt. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Elsta hengibrú landsins endurgerð

Borgarfjörður | Endurgera á elstu hengibrú landsins. Brúin er yfir Örnólfsdalsá í Borgarfirði og var byggð 1899. Tilboð hafa borist Vegagerðinni en eftir er að fara yfir þau og því liggur ekki ljóst fyrir hvaða verktaki mun koma að framkvæmdinni. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Er hægt að tala um þýska álið?

OFT hefur verið talað um þýska stálið í sambandi við landslið Þýskalands í knattspyrnu. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Féll fjóra metra úr lyftu

VINNUSLYS varð í Njarðvík í gærmorgun þegar starfsmaður féll fjóra metra úr skæralyftu sem hann var að vinna í og niður á steinsteypt gólf. Maðurinn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fjölskyldufjör í blíðviðri á Esjunni

MENN og dýr fjölmenntu á fjölskyldudag Ferðafélags Íslands og SPRON sem haldinn var hátíðlegur við Esjurætur á laugardaginn, tíunda árið í röð. Talið er að um 2.000 manns hafi tekið þátt í dagskránni, en m.a. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Fyrstur í Lindau

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FUNDUR ungra og efnilegra vísindamanna í eðlisfræði með nóbelsverðlaunahöfum hófst í Lindau í Þýskalandi í gær og stendur til 4. júlí. Síðan 1951 hafa meira en 25. Meira
30. júní 2008 | Erlendar fréttir | 62 orð

Geta fengið skilnað með kirkjulegri athöfn

Danir geta nú fengið hjónaskilnað í kirkju með sérstakri athöfn, að sögn danska blaðsins Kristeligt Dagblad. Það er Ilse Sand, formaður dönsku samtakanna Prestar og sállækningar, sem býður upp á athöfnina. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gleðibakstur á Hamingjudögum

Hólmavík | Gleði og glaumur var á Hólmavík um helgina en þá stóðu yfir Hamingjudagar í bænum. Þetta er í fjórða sinn sem fólk höndlar hamingjuna og gleðst saman með þessum hætti á Hólmavík. Á dagskránni núna var m.a. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Guðrún doktor í tölfræði

*Guðrún Jónasdóttir varði doktorsritgerð sína við Karolinska Insitutet í Stokkhólmi 16. maí síðastliðinn. Ritgerðin ber heitið „Statistical methodology for testing genetic association in family-based studies“. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gönguvikan Á fætur í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð | Fjörugur dansleikur í Valhöll markaði lokapunktinn á gönguviku í Fjarðabyggð á laugardaginn. Vikan bar hið frumlega nafn Á fætur í Fjarðabyggð og hófst 21. júní sl. með göngu og bátsferð á Barðsneshorn. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Hafa áhyggjur af mansali

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Háskólamenn segjast taka á sig skerðingu á kjörum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is SAMSTARFSHÓPUR 23 félaga háskólamanna, þar af 20 aðildarfélaga BHM, skrifaði undir kjarasamning með fyrirvara um samþykki félagsmanna hjá ríkissáttasemjara á laugardagskvöld. Laun félagsmanna hækka um 20. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Heiðraðar á hátíð í Utah

KAREN og Ed Anderson, sem andaðist í nóvember sl., og Kathleen Reilly voru heiðruð fyrir góð störf í þágu íslenska samfélagsins í Utah á Íslandsdögum í Spanish Fork. Íslandsdagarnir fara fram á þremur dögum og var hátíðin um liðna helgi sú 111. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Helgi doktor í viðskiptafræði

*Helgi Valur Friðriksson varði doktorsritgerð sína í viðskiptafræði við háskólann í Jönköping 23. maí síðastliðinn. Doktorsritgerðin ber heitið „Learning processes in an inter-organizational context. A study of krAft project“. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hressir piltar á Jaðri

Ólafsvík | Það lá vel á þeim félögum, Hólmkatli Ögmundssyni og Hilmari Júlíussyni. Þeir eru á besta aldri, Hólmkell 74 ára og Hilmar 70 ára, og dvelja á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík og eru í góðu formi, að eigin sögn. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hrund Skúlason 100 ára

HRUND Skúlason er sennilega elsti íbúi Kanada sem fæðst hefur á Íslandi. Hún fagnaði 100 ára afmælisdegi sínum 16. júní sl. á Betelstöðum í Winnipeg. Hrund flutti ung með foreldrum sínum til Vesturheims. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Hættuástand í Grímsey

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is MAÐURINN sem sérsveitarmenn lögreglunnar handtóku í Grímsey sl. laugardag var yfirheyrður af lögreglunni á Akureyri í gær. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 792 orð | 4 myndir

Íslenskir hellisbúar á tuttugustu öld

*Upplýsingaskilti um ábúendur Laugarvatnshella afhjúpað við athöfn um helgina *Fyrri ábúendur bjuggu þar frá 1910 til 1911 *Seinni ábúendur bjuggu þar um fjögurra ára skeið frá 1918 til 1922 Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð

Kvartað undan bjórauglýsingum

FORELDRASAMTÖK gegn áfengisauglýsingum hafa sent stjórn Ríkisútvarpsins bréf þar sem kvartað er undan áfengisauglýsingum í bæði útvarpi og sjónvarpi. Afrit af bréfinu fengu menntamálaráðherra og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Lance er besti hundurinn

HINN ameríski Cocker Spaniel-hundur Lance sést hér ásamt eiganda sínum, Bryndísi Pétursdóttur. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Migið á hús og maður laminn með steini

TÖLUVERÐUR erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt sunnudags en 123 mál komu til kasta hennar frá miðnætti á laugardegi til hádegis á sunnudegi. Flest málin voru vegna brota á lögreglusamþykkt, þ.e. Meira
30. júní 2008 | Erlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Norski olíusjóðurinn tútnar út á nýjan leik

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlitið var ekki gott. Lánsfjárkreppan var farin að bíta og norski olíusjóðurinn tekinn að skreppa saman eftir því sem óveðursskýin hrönnuðust upp yfir mörkuðunum. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ofurölvi við Eyrarbakka

LÖGREGLAN á Selfossi þurfti að hafa afskipti af ökumanni á Eyrarbakkavegi vegna undarlegs aksturslags um hádegisbilið í gær. Kom í ljós að maðurinn var verulega ölvaður og reyndist við blástursmælingu vera með 2,90 prómill af vínanda. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Paul Simon hlakkar mest til Íslandsferðarinnar

Ég hlakka mikið til. Ísland er staðurinn sem ég hlakka mest til að heimsækja í þessari ferð,“ segir tónlistarmaðurinn Paul Simon sem hefur tónleikaferð um Evrópu í Laugardalshöll á morgun. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ráðherrar vilja bættar merkingar

RÁÐHERRAR Norðurlandanna eru sammála um rétt neytenda til að geta treyst því að fiskafurðir sem þeir kaupa séu unnar úr stofnum sem nýttir eru á sjálfbæran hátt og hvetja til merkinga og rekjanleika í þessum efnum. Í síðustu viku sótti Einar K. Meira
30. júní 2008 | Erlendar fréttir | 143 orð

Ríkisstjórn Ísraels samþykkir fangaskipti

Jerúsalem. AP. | Stjórn Ísraels samþykkti í gær að sleppa fjórum líbönskum föngum og ótilgreindum fjölda palestínskra fanga í skiptum fyrir lík tveggja ísraelskra hermanna sem liðsmenn Hizbollah-hreyfingarinnar urðu að bana. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Sá stærsti fimmtíu rúmmetrar

STÆRSTI steinninn sem féll úr Ingólfsfjalli í jarðskjálftanum 29. maí sl. reyndist vera 50 rúmmetrar og hafa skoppað rúmlega 370 metra frá brotstálinu í sunnanverðu Ingólfsfjalli. Meira
30. júní 2008 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Smygl í kafbátum

SMYGLHRINGIR í Kólumbíu beita nú nýrri aðferð til að smygla kókaíni til Bandaríkjanna: litlum kafbátum sem settir eru saman á laun í frumskógunum. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Snjókoma á Öxnadalsheiði

NOKKUR snjókoma var á Öxnadalsheiði í fyrrinótt og voru fjöll í nágrenninu hvít niður í miðjar hlíðar. Verður það að teljast nokkuð sjaldgæft miðað við árstíma. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

Stefnt að Ermasundi

BENEDIKT S. Lafleur stefnir að því að hefja sund yfir Ermasund árla í dag, en áætlaður sundtími er frá um 16 klukkustundum upp í einn sólarhring. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Stjórnvöld styðji einkaframtak

ÁSTA Möller, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis, segir að full ástæða sé til að horfa á heildarmyndina í forvörnum. Það sé þeim til framdráttar að nýta sem flesta og stjórnvöld eigi að styðja við einkaframtak í þessum efnum. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Svartur af ölvun undir stýri

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu þurfti síðdegis í gær að hafa afskipti af ökumanni sem tilkynnt hafði verið um að væri drukkinn. Reyndist maðurinn ofurölvi undir stýri og próflaus í þokkabót. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tekinn á 134 km hraða

NÍU ökumenn voru kærðir í gær fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og mældist einn þeirra á 134 km hraða. Í gærmorgun voru fjórir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni, þar sem vegaframkvæmdirnar við Grindavíkurveg eru. Meira
30. júní 2008 | Erlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Telur vald sitt komið frá Guði

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÞEGAR Robert Mugabe var ungur piltur í Suður-Ródesíu, sem heitir nú Simbabve, sagði móðir hans honum að Guð hefði valið hann til að verða mikill leiðtogi. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Tjáir sig ekki efnislega um ummæli Jóns

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra vill ekki tjá sig efnislega um þau ummæli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Morgunblaðinu í gær að fara þurfi fram rannsókn á tilurð og aðdraganda Baugsmálsins. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Tveir spörkuðu í höfuð

TVEIR menn voru handteknir í Reykjavík aðfaranótt sunnudags grunaðir um grófa líkamsárás. Nokkur vitni urðu að því þegar hinir meintu árásarmenn spörkuðu í höfuð liggjandi manns á gatnamótum Hverfisgötu og Smiðjustígs á fimmta tímanum í gærmorgun. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð

Tvö alvarleg slys í umferðinni

TVEIR menn eru alvarlega slasaðir eftir umferðarslys á landsbyggðinni um helgina. Er öðrum þeirra haldið sofandi í öndunarvél. Aðfaranótt sunnudags ók maður á þrítugsaldri út af Þingvallavegi við Ljósafossvirkjun. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð

Urgur í ljósmæðrum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is LJÓSMÆÐUR skrifuðu ekki undir kjarasamning við ríkið á laugardagskvöld eins og önnur félög BHM og eru uggandi um framtíð stéttarinnar. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Vekja umhugsun um trúararfinn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Garður | Lútherskt menningarsetur verður í gamla prestshúsinu á Útskálum í Garði. Meira
30. júní 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð | 3 myndir

Þröngt á þingi hjá sjö þrastarungum

SKÓGARÞRÖSTURINN góði sem skáldið Jónas Hallgrímsson ávarpaði svo innilega í eina tíð er svo sannarlega ennþá mannelskur. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júní 2008 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi í krafti krónunnar

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, spáði fjöldauppsögnum hjá fyrirtækjum í landinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á laugardagskvöldið. Vilhjálmur telur bæði gjaldmiðilinn og peningastefnuna úr sér gengna. Meira
30. júní 2008 | Leiðarar | 353 orð

Áfram ráðherra

Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra er undir miklum þrýstingi þessa dagana að fara ekki eftir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um afla á Íslandsmiðum á næsta fiskveiðiári. Meira
30. júní 2008 | Leiðarar | 249 orð

Eins og allir hinir

Morgunblaðið flutti síðastliðinn laugardag frétt af áhyggjum íbúa í Grindavík af frágangi á byggingarsvæði í bænum. Þar er engin girðing umhverfis svæðið, steypustyrktarjárn standa upp úr veggjum og byggingarefni liggur á víð og dreif. Meira

Menning

30. júní 2008 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Ástríðan og skipulagningin

Í HUGUM milljóna er úrslitaleikur EM vitaskuld hádramatískur atburður. Ég ætla ekki að segja að ég hafi látið mér fátt um finnast þar sem ég sat fyrir framan sjónvarpstækið. Ég var h.v. viðbúin því fyrirsjáanlega. Meira
30. júní 2008 | Fólk í fréttum | 1068 orð | 4 myndir

Fregnin var regn

Einni skemmtilegustu sparkveislu seinni ára lauk í Vínarborg í gærkvöldi með verðskulduðum sigri Spánverja. Þeir voru heilsteyptasta liðið í mótinu og voru aldrei líklegir til að tapa úrslitaleiknum gegn Þjóðverjum. Meira
30. júní 2008 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Gamli bærinn á Keldum opnaður

Á KELDUM á Rangárvöllum er varðveitt einstök heild bæjar- og útihúsa frá fyrri tíð. Þessi sögufrægi bær er varðveitur í húsasafni Þjóðminjasafns Íslands en í því eru yfir 40 hús víðsvegar um landið, þar á meðal flestir torfbæir landsins. Meira
30. júní 2008 | Fólk í fréttum | 1141 orð | 2 myndir

Ísland er staðurinn sem ég hlakka til að heimsækja

Eftir Martin Regal regal@hi.is Tónlistarmaðurinn Paul Simon öðlaðist fyrst frægð þegar hann samdi lagið „The Sound of Silence“ í kjölfar morðsins á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta. Simon var þá tuttugu og þriggja ára. Meira
30. júní 2008 | Kvikmyndir | 332 orð | 2 myndir

Kenjar vatns og hests

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÉG veit það ekki. Þetta eru ekki heimildarmyndir. Meira
30. júní 2008 | Leiklist | 614 orð | 2 myndir

Leikstjóri kvaddur

Fyrsta mynd sem ég á af Brynju Benediksdóttur er frá því ég var í menntaskóla. Einhvers staðar vestur á melum brunaði hún frá húsi, á rauðum opnum sportbíl. Meira
30. júní 2008 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Menning og náttúra í Viðey

ÍSLENSKI fjallahjólaklúbburinn stjórnar för þriðjudagsgöngunnar, annað kvöld, í Viðey. Hjólað verður um eyna enda á milli og mun Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir segja gestum frá því helsta sem fyrir augu. Meira
30. júní 2008 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Myndrænn hasar og fimlegt ofbeldi

Leikstjóri: Timur Bekmambetov. Leikarar: James McAvoy, Angelina Jolie, Morgan Freeman. 110 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
30. júní 2008 | Tónlist | 624 orð | 6 myndir

Náttúruóperan

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Þvottalaugabrekkan í Laugardalnum, þar sem þessir 30.000 manna tónleikar fóru fram, er nafn sem er fáum tamt en gæti hæglega orðið það ef framsýnir menn og konur halda rétt á spöðunum. Meira
30. júní 2008 | Fólk í fréttum | 103 orð | 4 myndir

Skapandi fræðsla á Austurvelli

JAFNINGJAFRÆÐSLA Hins hússins lagði Austurvöll nánast undir sig um tíma í blíðunni á föstudaginn var. Uppákoman var í tilefni af opnun nýrrar heimsíðu (www.jafningjafraedslan.is) og var boðið upp á tískusýningu fyrirsæta í kjörþyngd. Meira
30. júní 2008 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Smá sögur í Útvarpsleikhúsinu

ÞÓTT flest leikhús séu komin í sumarleyfi verður mikið líf í Útvarpsleikhúsinu í sumar. Smá sögur eftir Kristínu Ómarsdóttur eru fyrstar í röð hádegisleikritanna á Rás 1 en fyrsta verkið af 10 verður flutt klukkan 13 í dag. Meira
30. júní 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Soffía vill tiltekt í Napólí

LEIKKONAN síunga Sophía Loren sárbænir íbúa Napólí að hreinsa upp ruslið sem safnast hefur upp á götum borgarinnar. Meira
30. júní 2008 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Voces Thules í Þingvallakirkju

TÓNLEIKAR í tónleikaröðinni „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ verða haldir annað kvöld, þriðjudaginn 1. júlí. Að þessu sinni sér miðaldasönghópurinn Voces Thules um dagsskrána. M.a. Meira
30. júní 2008 | Tónlist | 429 orð | 1 mynd

Þessar þrjár standa ágætlega

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÞRJÁR plötur? Er það ekki nóg?“ segir KK og glottir í kampinn þegar hann er spurður hvort von sé á nýrri Ferðalagaplötu. Meira

Umræðan

30. júní 2008 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Af hrefnuveiðum og öryggisráði

Í nýlegu sjónvarpsviðtali gagnrýndi breski sendiherrann Íslendinga fyrir að leyfa veiðar á fjörutíu hrefnum. Hann sagði magnið svo lítið að það skipti engu máli og spurði hvers vegna Íslendingar stæðu í þessu. Meira
30. júní 2008 | Aðsent efni | 1313 orð | 1 mynd

Álhöfðunum lamið við steininn

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Lætur nærri að um 35% af veltu álfyrirtækjanna verði eftir í íslenska hagkerfinu en fast að 80% í tilviki sjávarútvegsins." Meira
30. júní 2008 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Bjargarlaus Össur

Huginn Freyr Þorsteinsson svarar Einari Karli Haraldssyni: "Orð Össurar Skarphéðinssonar eru ekki aðeins marklaus þegar hann fjallar um málefni heldur líka þegar hann tjáir sig um menn." Meira
30. júní 2008 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Fagra Ísland – fagurt mannlíf

Ákveða þarf strax hvar eigi að virkja svo ráðast megi í frekari atvinnuuppbyggingu segir Gunnlaugur Stefánsson: "Árið 2005 mengaði íslenskt flug í Evrópu með útblæstri gróðurhúsalofttegunda á við 14 álver með 180 þúsund tonna álframleiðslu." Meira
30. júní 2008 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 29. júní Rýrar eftirtekjur Varðandi aðför...

Jenný Anna Baldursdóttir | 29. júní Rýrar eftirtekjur Varðandi aðför íslenska ríkisins að Jóni Ásgeiri og Jóhannesi Bónusmönnum þá þykir mér það ganga kraftaverki næst að þeir vilji yfirhöfuð vera á landinu. Meira
30. júní 2008 | Blogg | 158 orð | 1 mynd

Kristinn Pétursson | 29. júní 2008 Öfgar í náttúrufriðun Hungur í...

Kristinn Pétursson | 29. júní 2008 Öfgar í náttúrufriðun Hungur í heiminum fer nú vaxandi og verð matvæla hækkandi, m.a. vegna þeirra öfga að ekki megi veiða hvali, fiska og sjófugla til matar... friða eigi þetta allt... Meira
30. júní 2008 | Blogg | 150 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 28. júní 2008 Á „Fagra Ísland“ að vera...

Ómar Ragnarsson | 28. júní 2008 Á „Fagra Ísland“ að vera „Farga Íslandi“? Var það kannski stafavíxl sem ruglaði ráðherra SF í ríminu? Meira
30. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 249 orð

Svanfríður og spægipylsan

Frá Hjörleifi Hallgríms: "ÉG las í Mogganum hinn 4. júní sl. grein eftir Svanfríði I." Meira
30. júní 2008 | Velvakandi | 379 orð | 1 mynd

velvakandi

Kisa fannst í ruslatunnu – vitni óskast SAMA dag og hundur fannst grafinn lifandi, fannst kisan mín í ruslatunnu, dáin því miður. Meira

Minningargreinar

30. júní 2008 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Áshildur Harðardóttir

Áshildur Harðardóttir fæddist á Flateyri 26. desember 1938. Hún andaðist sunnudaginn 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hörður Ásgeirsson, f. á Flateyri 27. desember 1915, d. 23. október 1982 og Guðmunda Guðmundsdóttir, f. í Bolungarvík 1. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2008 | Minningargreinar | 5600 orð | 1 mynd

Brynja Kristjana Benediktsdóttir

Brynja Kristjana Benediktsdóttir leikstjóri fæddist að Reyni í Mýrdal 20. febrúar 1938. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík laugardaginn 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Róshildur Sveinsdóttir, yogakennari og húsmóðir, f. 21. febrúar 1911,... Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2008 | Minningargreinar | 5868 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist í Reykjavík 15.5. 1947. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 19.6. 2008. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Einarsdóttir frá Ívarsseli í Reykjavík, f. 16.1. 1906, d. 18.4. 1988, og Ólafur M. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2008 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Markús Bergmann Kristinsson

Markús Bergmann Kristinsson fæddist í Hafnarfirði 2. október 1930. Hann lést á lungadeild Landspítalans Fossvogi 21. júní síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Kristins Bergmanns Jónassonar skipstjóra, f. 26.6.1899, d. 23.12. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2008 | Minningargreinar | 3988 orð | 1 mynd

Þorbjörg Jónsdóttir

Þorbjörg Jónsdóttir fæddist á Efri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd 16. ágúst 1928. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þorláksson, þá bóndi á Efri-Dálksstöðum, síðar bókbindari á Akureyri, f. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2008 | Minningargreinar | 4117 orð | 1 mynd

Örn Sigurðarson

Örn Sigurðarson fæddist í Reykjavík 4. desember 1988. Hann lést af slysförum 21. júní síðastliðinn. Foreldrar Arnar eru Steinunn Sigurþórsdóttir, f. 4. mars 1962 og Sigurður Guðjónsson, f. 14. október 1960. Bróðir Arnar er Þorgeir, f. 27. maí 1993. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Einkareknar geimskutlur

ÞRÁTT fyrir að hafa náð gríðarlegum árangri og fangað ímyndunarafl heillar kynslóðar á sjöunda og áttunda áratugnum hefur lítið nýtt gerst innan veggja geimferðastöðvar Bandaríkjanna, NASA, undanfarin ár. Meira
30. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 2 myndir

Milljarðar í verðlaunafé

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira

Daglegt líf

30. júní 2008 | Afmælisgreinar | 314 orð | 1 mynd

Guðrún Stefánsdóttir

Guðrún Stefánsdóttir frá Skuld í Vestmannaeyjum er 100 ára í dag. Hún er dóttir hjónanna Stefáns Björnssonar útvegsbónda, f. 1878, d. 1957, og Margrétar Jónsdóttur, f. 1885, d. 1980. Guðrún giftist Helga Benediktssyni, athafnamanni í Vestmannaeyjum, 26. Meira
30. júní 2008 | Daglegt líf | 521 orð | 3 myndir

Í félagi furðuvera

Í sumar snýst daglegt amstur hinnar tveggja ára gömlu Bellu um margt annað en að sofa, borða og fá sinn daglega göngutúr því hún bregður sér í hlutverk Tótós í barnaleikritinu Galdrakarlinum í Oz. Meira
30. júní 2008 | Daglegt líf | 474 orð | 3 myndir

Jarðepli í Þórsmörk og vonast eftir tófum

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þetta var í raun helber tilviljun. Meira
30. júní 2008 | Daglegt líf | 385 orð | 6 myndir

Rafrænar skrifstofunauðsynjar

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Þeir sem vinna á skrifstofu vita að oft borgar það sig að vera með fullar skúffur af persónulegum hlutum ef eitthvað skyldi koma upp á. Meira

Fastir þættir

30. júní 2008 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ítalskur glæsileiki. Meira
30. júní 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
30. júní 2008 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. Bb3 Ba7 7. h3 h6 8. Rbd2 d6 9. Rf1 Be6 10. Rg3 O–O 11. Rh2 d5 12. Df3 Ra5 13. Bc2 dxe4 14. dxe4 Rc4 15. Rg4 Rd7 16. O–O Dh4 17. Rf5 Bxf5 18. exf5 Rd6 19. f6 Rxf6 20. Rxf6+ gxf6 21. Meira
30. júní 2008 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Vinnan eitt aðaláhugamálið

„En huggulegt af þér að muna eftir afmælinu mínu,“ segir Sigríður Sigþórsdóttir afmælisbarn hlæjandi þegar blaðamaður hefur samband við hana. Meira
30. júní 2008 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins hefur síðustu mánuðina reynt að fara í gönguferðir hvenær sem færi gefst sér til heilsubótar, sálargagns og hugsvölunar. Meira
30. júní 2008 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

30. júní 1862 Eldgos hófst vestan Vatnajökuls. Það stóð í rúm tvö ár en ekki var vitað fyrr en mörgum áratugum síðar hvar eldstöðin var nákvæmlega. Hún er nú nefnd Toppgígar og hraunið Tröllahraun. 30. Meira

Íþróttir

30. júní 2008 | Íþróttir | 807 orð | 1 mynd

Andlausir Fylkismenn

FYLKISMÖNNUM gengur bölvanlega þessa dagana. Þeir hafa tapað síðustu fjórum deildaleikjum sínum og í gær lauk Evrópuævintýri þeirra, strax í 1. umferð Intertoto-keppninnar. Liðið beið lægri hlut fyrir FK Riga frá Lettlandi, 0:2, á Laugardalsvelli og tapaði samtals 3:2. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Aragonés hættir sem meistari

LUIS Aragonés hættir á toppnum með spænska landsliðið eftir fjögurra ára starf sem landsliðsþjálfari. Hann hafði gefið það út fyrir mótið að hann hygðist hætta með liðið að móti loknu sama hvernig færi. Þetta var annað stórmótið sem hann stýrði liðinu... Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 155 orð

Arconada var heiðursgestur

ÚRSLITALEIKURINN í gær var sá fyrsti sem Spánverjar leika síðan þeir spiluðu við Frakkland á EM 1984. Þar voru það Frakkar sem urðu hlutskarpari og unnu 2:0. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

„Vel settir með Alfreð“

ALFREÐ Gíslason skrifar undir samning sem þjálfari Þýskalandsmeistara Kiel í handknattleik á morgun, að öllu óbreyttu. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Fernando Torres, Spáni

HETJA Spánverja í úrslitaleiknum í gær er án nokkurs vafa Fernando Torres. Markið sem hann skoraði í úrslitaleiknum var hans 17. landsliðsmark í 54 leikjum. Hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Spán árið 2003, þá 19 ára gamall. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 87 orð | 4 myndir

FH fékk aðalverðlaunin á Shellmótinu

HINU árlega Shellmóti 6. flokks drengja í fótbolta lauk í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld. FH vann aðalverðlaun mótsins, Shellmótsbikarinn, með því að leggja HK í úrslitaleik, 2:1. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Garðar Gunnlaugsson gerði tvö fyrstu mörk Norrköping þegar liðið lagði Karlslund 3:0 í bikarnum. Garðar skoraði á 27. og 77. mínútu leiksins. Gunnar Þór Gunnarsson lék allan leikinn líkt og Garðar. Liðið er þar með komið í átta liða úrslit bikarsins. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kjartan Henry Finnbogason skoraði fyrra mark Sandefjord í gær þegar lið hans sigraði Kongsvinger , 2:0, í norsku 1. deildinni í knattspyrnu. Sandefjord komst með sigrinum upp í efri hluta deildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 1486 orð | 2 myndir

Fyrsti útisigur Vals

VALSMENN virðast hafa gríðarlega gott tak á Þrótti þegar félögin mætast á heimavelli Þróttara. Í gær vann Valur 3:0 sigur á Valbjarnarvelli og var þetta sjötti útileikurinn í röð þar sem Valur hefur betur gegn Þrótti. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 1466 orð | 2 myndir

Fyrstu mörkin dugðu ekki

HK og Grindavík hlutu langþráð stig þegar liðin skildu jöfn, 2:2, á Grindavíkurvelli í níundu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í gær. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 119 orð

Grænlendingar komast ekki á HM

GRÆNLENDINGAR komast ekki á heimsmeistaramótið í handknattleik karla að þessu sinni en undankeppni Ameríkuríkja lauk um helgina. Það verða Brasilíumenn, Argentínumenn og Kúbumenn sem leika fyrir hönd Ameríkuríkja á HM í Króatíu í byrjun næsta árs. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 152 orð

Helgi skoraði sitt 50. mark í efstu deild

HELGI Sigurðsson skoraði sitt 50. mark í efstu deild í gær þegar hann kom Valsmönnum yfir gegn Þrótti í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Valbjarnarvelli. Hann er 36. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ingimundur samdi – bíður úrskurðar EHF

INGIMUNDUR Ingimundarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska handboltaliðið Minden. Eins og áður hefur verið greint frá hefur norska liðið Elverum, sem Ingimundur hefur leikið með að undanförnu, ekki viljað láta Ingimund svo glatt frá sér. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 759 orð | 1 mynd

Landsbankadeild karla Þróttur R. – Valur 0:3 – Helgi...

Landsbankadeild karla Þróttur R. – Valur 0:3 – Helgi Sigurðsson 11., Pálmi Rafn Pálmason 19., Albert Brynjar Ingason 90. Grindavík – HK 2:2 Andri Steinn Birgisson 5., 13. – Mitja Brulc 11., Þorlákur Hilmarsson 79. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Larrazabal mjög sterkur

SPÁNVERJINN Pablo Larrazabal sigraði á Opna franska mótinu í golfi sem er liður í evrópsku mótaröðinni. Hann lék mjög öruggt og lauk leik á 269 höggum eða 15 höggum undir pari. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 102 orð

Sanngjarnt jafntefli í Ólafsvík

ÞAÐ viðraði ekki beinlínis vel til knattspyrnuiðkunar í Ólafsvík á laugardaginn þegar leikmenn Fjarðabyggðar komu í heimsókn í 1. deildinni. Hávaðarok var á meðan leikurinn fór fram. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 1480 orð | 2 myndir

Seiglusigur FH-inga

DALVÍKINGURINN knái, Atli Viðar Björnsson, tryggði bikarmeisturum FH þrjú dýrmæt stig í toppbaráttunni þegar hann skoraði sigurmarkið í 2:1 sigri Hafnarfjarðarliðsins á Fram í Kaplakrika í gær og með sigrinum náði FH fjögurra stiga forskoti á Keflvíkinga í toppsætinu. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 115 orð

Selfoss taplaus og KSL úr fallsæti

SELFYSSINGAR eru áfram einir ósigraðir í 1. deild karla í knattspyrnu eftir að þeir gerðu jafntefli, 1:1, við KS/Leiftur á Siglufirði á laugardaginn. KS/Leiftur komst jafnframt úr fallsæti í fyrsta skipti á tímabilinu með þessum úrslitum. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Sigurbjörn og Ásgerður meistarar í eldri flokki

SIGURBJÖRN Þorgeirsson, kylfingur úr Golfklúbbi Ólafsfjarðar, og Ásgerður Sverrisdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, urðu um helgina Íslandsmeistarar í golfi 35 ára og eldri en Íslandsmótið var haldið í Kiðjabergi að þessu sinni. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 165 orð

Sigurpáll Geir höggi yfir pari í Þýskalandi

SIGURPÁLL Geir Sveinsson, kylfingur úr Kili, er á meðal keppenda á Coburg Brose-mótinu í Þýskalandi, en það er hluti af EPD-mótaröðinni þýsku. Mótið, sem er þrír hringir, hófst í gær og lék Sigurpáll á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

Spánverjar bestir

LÖNG bið er á enda hjá Spánverjum. Spánn varð í gær Evrópumeistari landsliða í knattspyrnu eftir 1:0-sigur á Þýskalandi í úrslitaleik keppninnar. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Stúlkurnar mæta Dönum á Selfossi

ÍSLENSKA kvennalandsliðið skipað leikmönnum 16 ára og yngri hefur leik í dag á Norðurlandamótinu í knattspyrnu en mótið fer fram hér á landi, íslenski riðillinn á Suðurlandi en hinn riðillinn á Suðurnesjum. Meira
30. júní 2008 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Villa markakóngur var fjarverandi

SPÁNVERJINN David Villa var fjarri góðu gamni í úrslitaleiknum en hann var meiddur og gat því ekki leikið. Engu að síður fagnaði hann markakóngstitlinum í Evrópukeppninni, gerði alls fjögur mörk í úrslitakeppninni. Meira

Fasteignablað

30. júní 2008 | Fasteignablað | 158 orð | 1 mynd

Botninum náð?

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 20. júní til og með 26. júní 2008 var 62, að því er segir í fréttatilkynningu frá Fasteignamati ríkisins. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 335 orð | 3 myndir

Grenimelur 5

Reykjavík | Fasteignamarkaðurinn er með í sölu 225 fermetra efri sérhæð og ris auk 26,8 fermetra bílskúrs. Eignin hefur nánast öll verið endurnýjuð á síðastliðnum þremur árum og er í afar góðu ásigkomulagi að utan sem innan. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 235 orð | 3 myndir

Grófarsmári 1

Kópavogur | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu bjart og skemmtilegt 186,2 fm parhús á tveimur hæðum, byggt 1996. Húsið er með fjórum svefnherbergjum og 25 fm innbyggðum bílskúr. Stór suðursólverönd með háum skjólveggjum er sunnan við húsið. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 683 orð | 2 myndir

Gæði sem gleymast í barlómi

Enginn er búmaður sem ekki kann að berja sér segir gamalt máltæki. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 155 orð | 1 mynd

Holtsgata 7B

Reykjavík | Fasteignasalan Lundur er með í sölu reisulegt hús á góðum stað við Holtsgötu á stórri baklóð í gamla Vesturbænum. Húsið er fjórar hæðir þ.e. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 109 orð | 1 mynd

Kárastígur 9A

Reykjavík |Fasteignasalan Lundur er með í sölu góða þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í sjarmerandi fjórbýlishúsi með bakgarði í miðbæ Reykjavíkur en þó á rólegum stað. Forstofa, stofa, eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók. Tvö góð svefnherbergi. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 124 orð | 1 mynd

Leonardo da Vinci brúin í Noregi

Leonardo da Vinci teiknaði brú sem átti að tengja Evrópu við Asíu yfir Bosporussundið fyrir 500 árum. Brúin var aldrei byggð enda mikið fyrirtæki að ráðast í slíkt verk. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 431 orð | 5 myndir

Litadýrð á heimsmælikvarða

Á neðstu hæð stærsta húss Íslands, Turnsins á Smáratorgi í Kópavogi, er verslunin The Pier, „Stólpinn“ ef einhver vill þýða það. Hér er litadýrð og fegurð sem ætti að vekja athygli flestra. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 193 orð | 2 myndir

Meistaravellir 11

Reykjavík | Fasteignasalan Híbýli er með í sölu fallega, nýstandsetta (haustið 2007) fjögurra herbergja 100,5 fermetra íbúð á fjórðu hæð í góðu fjölbýli við Meistaravelli í Reykjavík. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Njótum góða veðursins

Sumarið er í fullum blóma og full ástæða til að njóta góðviðrisins. Fátt er betra fyrir hug og heilsu en að vinna úti, hyggja að plöntum og blómum, garði og... Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 707 orð | 4 myndir

Plöntur sem brjóta steina

Það er alveg með ólíkindum hversu lítið hefur verið fjallað um plöntur sem brjóta steina í Blómi vikunnar. Þetta er stór ættkvísl og margar þeirra þrífast vel hjá okkur. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 348 orð | 3 myndir

Reykjabyggð 11

Mosfellsbær | Eignamiðlun, Mosfellsbæ, er með í sölu fallegt og vel byggt 144 fm einlyft einbýlishús ásamt 53 fm bílskúr sem er nýttur að hluta sem íbúðarrými. Undir bílskúrnum öllum er kjallari, 53 fm. Húsið er því alls 250 fm. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 305 orð | 3 myndir

Safamýri 21

Reykjavík | DP fasteignir eru með í sölu mjög góða 91,7 fm 3ja herbergja íbúð á barnvænum og rólegum stað í Safamýrinni. Meira
30. júní 2008 | Fasteignablað | 62 orð | 5 myndir

Ævintýraferð með The Pier

The Pier, eða „Stólpinn“, býður upp á vörur sem bera með sér keim af menningu margra heimshorna þótt eiginlega allt sé framleitt fyrir verslunarkeðjuna í Austur-Asíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.