Greinar þriðjudaginn 8. júlí 2008

Fréttir

8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Auglýst verð skuli gilda

HAFI neytendum borist tilkynning frá ferðaskrifstofum um að verð á pakkaferðum hafi hækkað beina Neytendasamtökin því til neytenda að hafa samband við seljanda ferðar og fá nákvæman útreikning og rökstuddar forsendur fyrir hækkun. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð

Ákærður og varðhaldið framlengt

HÆSTIRÉTTUR úrskurðaði í gær karlmann sem grunaður er um alvarleg kynferðisbrot gagnvart sjö stúlkubörnum í áframhaldandi gæsluvarðhald þar til dómur fellur í máli hans eða í mesta lagi til 13. ágúst næstkomandi. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Dómari svarar fyrir sig

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð

Dýptarmælingar í Djúpinu

Í JÚNÍ og júlí sl. var rannsóknaskipið Árni Friðriksson við fjölgeisladýptarmælingar í Ísafjarðardjúpi, á Vestfjarðamiðum og í Kolluál. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Ein mesta þrekganga á Íslandi

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson Akureyri | Á heimasíðu félagsins 24x24 er talið niður fyrir mikla þrekgöngu, rétt eins og jólin séu á næsta leiti. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ekki auðsótt mál að uppfylla skilyrði evruaðildar

Þrjú af tíu vöndum sem gengu í Evrópusambandið 2004 hafa tekið upp evru. Sex lönd hafa annaðhvort ekki uppfyllt Maastricht-skilyrðin um efnahagslegan stöðugleika eða talið ástæðulaust að hefja þetta ferli vegna aðstæðna í efnahagslífinu. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Eltist við hrygnurnar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Endurnýjuðu byggingarleyfið í Helguvík

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Fiskurinn frábært megrunarfæði

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is OMEGA-3 fitusýrur sem meðal annars finnast í ríkum mæli í fiski, geta reynst öflugt vopn fyrir þá sem leita leiða til að berjast við aukakílóin. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 3 myndir

Forsendurnar brostnar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is LYFJAKOSTNAÐUR Landspítalans hækkaði um rúmlega 11% fyrstu fjóra mánuði ársins vegna gengisbreytinga. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð

Gjástykki verði ósnert

„VIÐ VILJUM vekja athygli á því hvernig Samfylkingin vill ganga lengra en ráðherrar Framsóknar gerðu fyrir síðustu kosningar í því að raska einhverjum einstæðustu náttúrugersemum landsins fyrir norðaustan Mývatn. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

G.Rúnar

Hvar er ég? Þessi mávur var á vappi við Reykjavíkurhöfn og virtist ekki einu sinni vita, að nú er nóg af síli í sjónum. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hindrun eða gangbraut?

„EINS og þetta snýr að okkur í lögreglunni, þá virðist þurfa betri upplýsingagjöf til ökumanna á þessum stað,“ segir Árni Friðleifsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, um hraðahindrunina á Fjallkonuvegi í... Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hiti örvar Íslendinga í útrás

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ALECKSEY Mosquera, orkumálaráðherra Ekvadors, og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra áttu í gær fund í iðnaðarráðuneytinu um hugsanlegt samstarf ríkjanna á sviði jarðhita. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Hreystimenni reynir aftur við Ermarsund

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÉG VAR mjög nálægt því að klára í fyrra en það hafðist ekki, straumharkan var mjög mikil,“ segir Benedikt Hjartarson, 51 árs sundkappi, en hann kallar ekki allt ömmu sína. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Íslenskt framlag til Suður-Afríku

SIGRÍÐUR Dúna Kristmundsdóttir, sendiherra Íslands í Suður-Afríku, afhenti nýverið fjárframlög til Makeba Centre for Girls í Midrand, Suður-Afríku. Stúlknaheimilið, sem söngkonan Miriam Makeba fer fyrir, fékk 50. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Kjósa um samning á netinu

RAFRÆN kosning um nýgerða kjarasamninga fjölda aðildarfélaga BHM og ríkisins hófst í gær á heimasíðu bandalagsins, bhm.is. Opið verður fyrir atkvæðagreiðslu fram á miðnætti næstkomandi föstudag. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð

Land undir Bakkafjöruhöfn verður tekið eignarnámi

LANDEIGENDUR á Bakka og Siglingastofnun hafa hætt samningaviðræðum vegna landsins sem þarf undir fyrirhugaða Landeyjahöfn í Bakkafjöru. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Leirgerður heitir hverinn

LEIRGERÐUR skal hann heita, nýi og stóri hverinn, sem Suðurlandsskjálftinn fæddi af sér rétt við Garðyrkjuskólann í Hveragerði. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Líðan eftir slys stöðug

LÍÐAN konu sem lenti í bifhjólaslysi á Snæfellsnesi á föstudag er stöðug og eftir atvikum, að sögn læknis á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Hún er enn í öndunarvél en er ekki talin í lífshættu. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Lyfin hækkað mikið í verði

ÞÆR VONIR sem bundnar voru við átak til lækkunar lyfjakostnaðar á Landspítalanum í vetur eru brostnar, að minnsta kosti í bili, enda hafa gengisbreytingar sett verulegt strik í reikninginn og leitt til umtalsverðrar útgjaldaaukningar. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Lærðu að smíða rafmagnsgítar

Íslendingum býðst nú að læra að smíða sinn eigin Fender-rafmagnsgítar. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Maðkamarkaður á uppleið

SVARIÐ við ógreiddu reikningunum frá síðustu mánaðamótum kann að leynast í moldinni úti í garði. Meira
8. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Matvælakreppa á nægtaborði G-8-ríkja

VERÐHÆKKANIR á matvælum og olíu eru efst á baugi á leiðtogafundi G-8-ríkjanna sem hófst í bænum Toyako á Hokkaido-eyju í Japan í gær. Leiðtogar G-8-ríkjanna ræddu í gær við leiðtoga sjö landa Afríku um þróunaraðstoð iðnríkjanna. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Níu ný dægurlög keppa til úrslita

Eftir Jón Sigurðsson Blönduósi | Vökulögin 2008 er dægurlagakeppni sem haldin verður í fyrsta skipti í tengslum við fjölskyldu- og menningarhátíðina Húnavöku sem fram fer á Blönduósi um næstu helgi. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Olíuverðið á krossgötum

ÞRÁTT fyrir að heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi lækkað í gærmorgun er enn óvíst hvort það skilar sér til neytenda hér á landi í lækkun á bensínverði, að sögn Magnúsar Ásgeirssonar, innkaupastjóra eldsneytis hjá N1. „Núna stöndum við á krossgötum. Meira
8. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ótti og ringulreið í Kabúl

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is BRAKIÐ lá eins og hráviði umhverfis indverska sendiráðið í Kabúl eftir að sjálfsmorðsárásarmaður ók bíl hlöðnum sprengiefni að hliði sendiráðsins í gær, í sprengingu sem heyrðist þvert um höfuðborg Afganistans. Meira
8. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Partístuð í Pamplónu

GESTIR San Fermin-hátíðarinnar sem sett var á sunnudag í Pamplónu á Spáni búa sig undir að grípa vin sinn sem hefur stokkið niður af brunni. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Safnað fyrir gróðurhúsi á Litla-Hrauni

UNDIR handleiðslu Auðar I. Ottesen, framkvæmdastjóra Sumarhússins og garðsins og ritstjóra samnefnds tímarits, hefur verið hrundið af stað söfnun fyrir gróðurhúsi fyrir fanga á Litla-Hrauni. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sjaldséður hvítur starri

„ÞAÐ HEFUR verið þekkt undanfarin ár að einhver hluti starranna á Snæfellsnesi er alhvítur, alveg frá Rifi og inn í Stykkishólm, jafnvel víðar. Þetta er sá staður á landinu þar sem oftast fréttist af hvítum störrum. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Sjúkraliðar semja við SFH

Samningur Sjúkraliðafélags Íslands við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu (SFH) var samþykktur með meirihluta atkvæða í rafrænni atkvæðagreiðslu. Svarhlutfall var 37,97%. Já sögðu 97 eða 81%. Nei sögðu 22 eða 18%. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Smá en afar mikilvæg

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Tálga forláta flugnaspaða

ÁRBÆJARSAFN býður á hverju sumri upp á örnámskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára í ýmsum þjóðlegum handverkum, s.s. glímu, flugdrekagerð og ullarvinnslu. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð

Tveir dagar til stefnu

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is „VIÐ erum að skoða nýjar hugmyndir núna sem okkur sýnist að gæti verið ávinningur af fyrir báða aðila og öllum líst vel á,“ segir Elsa B. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Unnið gegn tóbaksnotkun sjúklinga

LANDSPÍTALI og Lýðheilsustöð hafa gengið til samstarfs um að vinna gegn tóbaksnotkun sjúklinga með skipulagðri fræðslu fyrir þá, viðeigandi meðferð og með gerð fræðsluefnis fyrir starfsfólk á sjúkrahúsinu. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Útlitið dökkt en höfum séð það svartara

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sama er við hvern er talað eða hvaða opinberu skýrslur og greinargerðir eru lesnar, öllum ber saman um að atvinnuleysi fari hratt vaxandi á næstu mánuðum og misserum. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Útsýnisskilti í Árbæjarhverfi

BORGARSTJÓRI, Ólafur F. Magnússon, afhjúpaði í gær útsýnisskilti sem stendur á mótum Breiðholtsbrautar og Selásbrautar. Reykjavíkurborg hefur látið setja upp útsýnisskilti víðs vegar um borgina. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vatnsleiðslu haldið á floti í öldurótinu

ÞEIR höfðu í nógu að snúast starfsmenn Hitaveitu Suðurnesja (HS) í gær, þar sem þeir unnu við lagningu vatnsleiðslu til Vestmannaeyja nærri Landeyjarsandi, um tvo kílómetra frá fyrirhuguðu stæði ferjuhafnar við Bakka. Leiðslan er 12. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vegkantur hrundi undan tankbíl

TANKBÍLL frá G.G.-Flutningum valt um sex metra ofan í skurð á vinnusvæði rétt við Vesturlandsveg við hlíðar Úlfarsfells í gær, skammt frá nýbyggingum Bauhaus sem nú rísa. Ökumaðurinn slapp ómeiddur og engan sakaði. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Veiðiferðin gaf 170 milljónir

SIGURBJÖRG ÓF landaði í gær á Siglufirði afla úr Barentshafi. Verðmætið var um 170 milljónir króna, sem er að sögn Friðþjófs Jónssonar skipstjóra met í einni veiðiferð. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vilja kjósa um línurnar

BÆJARFULLTRÚAR H-listans í Vogum hafa lagt fram bókun um að fram fari íbúakosning um nýjar raflínur í landi sveitarfélagsins. Í bókuninni segir: „Við teljum að bæjarstjórn sé bundin af skýrum vilja íbúafundar frá 20. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 1148 orð | 2 myndir

Viljum fá að vera áfram

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „VON okkar og bæn er sú að við fáum að dveljast hér áfram,“ segir Rosemary Atieno Athiembo, eiginkona Keníamannsins Pauls Ramses sem Útlendingastofnun vísaði úr landi á fimmtudag í síðustu viku. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Yfir hraun og gróður

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is LANDSNET hf. hefur nú í undirbúningi lagningu tveggja 220 kV háspennulína frá Hellisheiði til Þorlákshafnar. Tilgangurinn er að mæta fyrirhugaðri orkuþörf vegna iðnaðaruppbyggingar í Þorlákshöfn. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð

Þúsundir án atvinnu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÞEGAR sumarfrístímanum lýkur í haust er hætt við að margir missi vinnuna. Horfur á vinnumarkaði eru með þeim hætti að atvinnuleysi gæti á skömmum tíma farið úr 1% í rúm 3%. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Þyrlur sóttu tugi manna á Suðurland

MIKIÐ þyrluflug yfir höfuðborgarsvæðinu vakti athygli í gær. Nokkrar þyrlur sáust fljúga þrisvar sinnum frá Reykjavík í austurátt og aftur til baka. Meira
8. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ætur matur í súginn

BRETAR verða að bregðast við hækkandi verðlagi á nauðsynjum með því að hætta að bruðla með mat, segir Gordon Brown forsætisráðherra. Meira
8. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ökklabrotnaði í Esjunni

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sem var í æfingaflugi við mynni Hvalfjarðar sótti í gærkvöldi mann sem hafði ökklabrotnað í hlíðum Esjunnar. Jeppabifreið var ekið utan í vegrið Ölfusárbrúar. Draga varð bifreiðina burt en engin meiðsl urðu á fólki. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júlí 2008 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Falskt öryggi?

Stefán Agnar Finnsson, yfirverkfræðingur á umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar, segir að gangbrautir veiti falskt öryggi. Meira
8. júlí 2008 | Leiðarar | 228 orð

Jákvæð þróun

Til stendur að hefja viðræður milli Sviss og Evrópusambandsins um afnám tolla og heimildir um heildstæðan inn- og útflutning á landbúnaðarafurðum í haust. Meira
8. júlí 2008 | Leiðarar | 321 orð

Næst á dagskrá: Náttúruminjasafn

Það er í raun til háborinnar skammar að þjóð, sem er jafnháð náttúrunni um afkomu sína og jafnstolt af náttúru lands síns og Íslendingar, skuli ekki eiga almennilegt náttúruminjasafn. Meira

Menning

8. júlí 2008 | Leiklist | 100 orð | 1 mynd

Altarisdrengir rokka frítt

ÞAÐ sætir tíðindum á krepputímum að eitthvað fáist ókeypis. Í almenningsgörðum New York-borgar stendur nú yfir listahátíð með stórviðburðum á hverju fimmtudagssíðdegi kl. 17.30. Meira
8. júlí 2008 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Austurevrópskir einleikir

Einleikshátíðinni Act Alone lauk vestur á Ísafirði um helgina en í kvöld geta þeir höfuðborgarbúar sem ekki sáu sér fært að fara vestur fengið smásýnishorn af réttunum í Iðnó. Þar verða erlendu sýningarnar þrjár sem voru á hátíðinni og hefjast þær kl. Meira
8. júlí 2008 | Tónlist | 306 orð | 2 myndir

„Rosalegt prógramm“

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞETTA verður rosalegt prógramm. Ég hef sjaldan séð það eins knappt,“ segir Björn Thoroddsen um tónleikaferð sína um austurhéruð Kanada. Meira
8. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Eminem ákærður

EINS og bent er á í pistlinum hér að ofan þá borgar sig ekki að treysta því að eftirlætislistamennirnir þínir séu sérstaklega vinalegir í eigin persónu. Meira
8. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Gæfulegt hliðarspor?

* Hnakkavöðvarnir í Merzedes Club héldu söngprufur fyrir lausa stöðu bakraddasöngkonu á Tunglinu á laugardag og þrátt fyrir að um mikla ferðahelgi hafi verið um að ræða mættu um 30 söngkonur í prufuna. Af frétt Fbl. Meira
8. júlí 2008 | Kvikmyndir | 156 orð | 1 mynd

Heimili Bruce Lee gert að safni

AÐDÁENDUR bardagakempunnar reffilegu Bruce Lee hafa nú ástæðu til að gleðjast. Meira
8. júlí 2008 | Kvikmyndir | 353 orð | 2 myndir

Hollywood nær ekki að hrella

„FLESTAR virkilega góðar hryllingsmyndir voru gerðar með tæknibrellum sem voru kokkaðar upp í kjallaranum eða bílskúrnum hjá okkur,“ segir sjálfur meistari hryllingssagnanna, Stephen King, í greinarkorni í Rolling Stone nýlega. Meira
8. júlí 2008 | Myndlist | 314 orð | 2 myndir

Höfuðið enn á Klingenberg

GLÖGGIR lesendur Morgunblaðsins hafa ef til vill tekið eftir því, við lestur greinar um myndlistarsýninguna Listamenn á barmi einhvers II í Kling&Bang galleríinu, sem birtist 4. júlí sl. Meira
8. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 479 orð | 3 myndir

Höfundurinn sem óuppdreginn dóni

Mér er minnisstætt þegar flautuleikarinn snjalli James Galway kom hingað til lands til að leika á listahátíð fyrir nokkrum árum og blaðakona af Morgunblaðinu fór spennt til að taka við hann viðtal. Meira
8. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Íslenski hreimurinn bjargaði Anitu

* Eric Brevig leikstjóri Journey to the Center of the Earth 3D segir í viðtali við kvikmyndavefsíðuna comingsoon.net að Anita Briem hafi verið sannkallaður happafundur. Meira
8. júlí 2008 | Menningarlíf | 245 orð | 1 mynd

Landsbankinn kyndir pottinn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Á HVERJU ári streyma hugmyndir inn frá skapandi og skemmtilegum Reykvíkingum sem vilja setja svip sinn á Menningarnótt. Meira
8. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 161 orð | 2 myndir

Með augastað á syni Bjarkar

BRESKA blús- og djasssöngkonan Adele segir í viðtali við breska dagblaðið Sunday Mirror að hún hafi augastað á Sindra Eldoni, syni Bjarkar Guðmundsdóttur. Meira
8. júlí 2008 | Myndlist | 187 orð | 1 mynd

Mikilvægur vefur

ANH D. Meira
8. júlí 2008 | Tónlist | 231 orð | 5 myndir

Mugiboogie í Berlín

Eftir Rut Sigurðardóttur rutsig@gmail.com MUGISON mætti galvaskur til Berlínar á laugardaginn eftir sannkallaða landsleikjastemmningu á Hróarskelduhátíðinni daginn áður, þar sem íslenskir áhorfendur létu vel í sér heyra. Meira
8. júlí 2008 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Reykjavík safarí á fimmtudagskvöld

KVÖLDGANGA hefst í Kvosinni kl. 20 á fimmtudagskvöld, í leiðsögn menningarstofnana Reykjavíkurborgar. Menningarlífið í miðborginni verður kynnt fyrir innflytjendum og öllum öðrum sem áhuga hafa á samskiptum milli menningarheima. Meira
8. júlí 2008 | Tónlist | 440 orð | 2 myndir

Sígaunar í Laugarnesinu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA er sígaunatónlist. Meira
8. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Sunnudagsrós Kidman

NICOLE Kidman, sem er jafn hæfileikarík og hún er hávaxin, eignaðist dóttur í gær. Fjölmiðlafulltrúi leikkonunnar sendi fjölmiðlum fréttatilkynningu um fæðinguna þar sem segir að stúlkan hafi fæðst að morgni dags og vegið 11,8 merkur. Meira
8. júlí 2008 | Myndlist | 283 orð | 2 myndir

Tugmilljónatjón

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
8. júlí 2008 | Tónlist | 427 orð | 2 myndir

Úr rokkinu yfir í djassinn

Þrátt fyrir að tónlistarhátíðinni í Hróarskeldu sé lokið er ekki þar með sagt að hátíðarhöld séu að baki. Komið var til Kaupmannahafnar þar sem djasshátíðin er í fullum gangi. Meira
8. júlí 2008 | Kvikmyndir | 248 orð | 2 myndir

Vel marineruð ofurhetja flýgur á topp bíólistans

HANCOCK , mynd um ofurhetju í tilvistarkreppu, skýst í efsta sæti bíólistans að þessu sinni. Enn einu sinni hefur Will Smith tekist að hitta naglann á höfuðið við verkefnavalið, enda von á afbragðsskemmtun þegar ímynd súpermannsins er snúið á haus. Meira
8. júlí 2008 | Kvikmyndir | 82 orð | 1 mynd

Viðtal Hrafns við Bergman á DVD

KINOWELT Home Entertainment-útgáfan í Þýskalandi hefur boðað nýja DVD-útgáfu 25. júlí, á víðfrægri gerð Ingmars Bergmans af Töfraflautunni eftir Mozart, frá árinu 1975. Meira

Umræðan

8. júlí 2008 | Blogg | 99 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 7. júlí Væna loftið í hæð en þoka við sjóinn...

Einar Sveinbjörnsson | 7. júlí Væna loftið í hæð en þoka við sjóinn Hægviðrið sem ríkt hefur nú yfir helgina varð þegar upp var staðið of mikið. Áttleysan hafði það í för með sér að sjávarþokan lagðist með ströndinni um nánast allt land. Meira
8. júlí 2008 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Ekki gera ekki neitt

Er það ekki alltaf svo, þegar illa árar og harðnar á dalnum, að á endanum lærum við af þrengingunum, finnum nýjar leiðir til þess að bjarga okkur, sjáum valkosti, sem vissulega voru fyrir hendi, en við einfaldlega þorðum ekki að veðja á, eða höfðum ekki... Meira
8. júlí 2008 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 7. júlí Sá á kvölina sem á völina... Ég er sífellt...

Gestur Guðjónsson | 7. júlí Sá á kvölina sem á völina... Ég er sífellt að sannfærast betur og betur um að í síðustu kosningabaráttu hafi Samfylkingin ekki séð setu í ríkisstjórn sem möguleika. Meira
8. júlí 2008 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Hvar er mennskan?

Ólína Þorvarðardóttir | 7. júlí Gestrisni og samhjálp hefur löngum verið einn mælikvarði á menningarstig þjóða. Við Íslendingar höfum í gegnum tíðina haft gestrisni í hávegum, og álitið níðingsskap að synja þeim sem þurfandi eru. Meira
8. júlí 2008 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Hverjir eiga að taka pokann sinn?

Helgi Hjálmarsson skrifar um Seðlabankann og landsstjórnina: "Stjórn stofnunar sem hefur þau hlutverk sem hér er líst og hefur mistekist jafnhrapalega og kemur fram í titli þessarar greinar tel ég að beri að víkja án frekari málalenginga." Meira
8. júlí 2008 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Ísland lokað Afríkumönnum

Eftir Bjarna Harðarson: "Kannski geta Svíar svo sent barnið aftur til Íslands til fósturs... Harðneskja þessara hreppaflutninga er algjör og öllum sem að honum koma til vansa." Meira
8. júlí 2008 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Landssamband eldri borgara, 60+ og SES

Jónsteinn Haraldsson segir vinnubrögð stjórnar LEB ólýðandi: "Mér var ekki kunnugt um það að LEB væru í svona nánu sambandi við stjórnmálasamtök." Meira
8. júlí 2008 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Mál Paul Ramses – hvað er til ráða?

Paul F. Nikolov skrifar um flóttamanninn Paul Ramses: "Ég tel að maður sem hefur unnið hér sem sjálfboðaliði í heilt ár, og á lítið barn sem fæddist hér, sé í „sérstökum tengslum“ við land og þjóð." Meira
8. júlí 2008 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Regla eða miskunnsemi

Eftir Gunnar Hersvein: "Miskunnsemin stendur til boða í stað þess að fórna fjölskyldu á altari reglugerðar." Meira
8. júlí 2008 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Sigurður Hreiðar | 7. júlí Saga barst af því fyrr í sumar að mann...

Sigurður Hreiðar | 7. júlí Saga barst af því fyrr í sumar að mann nokkurn nyrðra hefði dreymt þrjá ísbirni sem hann réði fyrir komum þriggja bangsa til landsins. ... Meira
8. júlí 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Snorri Hrafn Guðmundsson | 7. júlí Gistinætur í takt við efnahagsástand...

Snorri Hrafn Guðmundsson | 7. júlí Gistinætur í takt við efnahagsástand Ferðaiðnaðurinn tekur á sig högg í kjölfar erfiðleika á fjármálamörkuðum víðsvegar um heim auk hækkunar eldsneytis og regluverks í kjölfar 9-11. Meira
8. júlí 2008 | Velvakandi | 305 orð | 1 mynd

velvakandi

Heimili fyrir fíkla HVERNIG má það vera að þegar útvega þarf húsnæði fyrir það ógæfusama fólk sem hefur orðið fíkniefnum eða áfengi að bráð, að ekki er hugsað um staðsetningu slíks heimilis, best er sú staðsetning sem allir væru sáttir við. Meira
8. júlí 2008 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

,,Vor saga geymir ýmsan auman blett“

Haukur Brynjólfsson fjallar um móttöku flóttamanna á Íslandi.: "Við eigum að fjalla um mál hælisbeiðenda sem hingað leita." Meira

Minningargreinar

8. júlí 2008 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Helga Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir fæddist í (Vestur-)Hamri í Hafnarfirði 6. janúar 1927. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 25. júní síðastliðinn. Helga var dóttir hjónanna Guðmundínu Sigurborgar Guðmundsdóttur frá Breiðuvík í Rauðasandshreppi f. 21.7. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2008 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Hilmar Jóhannesson

Hilmar Jóhannesson fæddist 29. september 1934 á Akureyri. Hilmar lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní 2008. Foreldrar hans voru Snjólaug Jóhannsdóttir og Jóhannes Guðjónsson. Bræður hans eru Erlingur Guðmundsson og Svavar Jóhannesson. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2008 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Hilmar Þór Björnsson

Hilmar Þór Björnsson fæddist á Ísafirði 1. apríl 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Eyjólfsson, f. 3. nóvember 1888, d. 31. maí 1951, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2008 | Minningargreinar | 2148 orð | 1 mynd

Jónas Þór Bergmann

Jónas Þór Bergmann fæddist í Reykjavík 23. apríl 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 30. júní síðastliðinn. Foreldrar Jónasar eru Jón Guðmundur Bergmann fyrrverandi aðalféhirðir, f. 1920 og Ágústa Bergmann húsmóðir, f. 1922. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2008 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Jónína Halldórsdóttir

Jónína Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 9. júlí 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 28. júní síðastliðinn. Jónína átti heima fyrstu árin á Týsgötu 4B. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Erfið ákvörðun Stoða

DANSKA fríblaðið Nyhedsavisen, sem var áður í eigu Baugs, berst nú fyrir lífi sínu. Í veginum er skuld upp á um 250 milljónir danskra króna við fyrrum meirihlutaeiganda blaðsins, Stoðir en þær eru í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu. Meira
8. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 191 orð

Gjaldeyrisjöfnuður bankanna jákvæður

JÁKVÆÐUR gjaldeyrisjöfnuður bankanna hefur aukist um 54,5 milljarða milli mánaða og var í júnímánuði að meðaltali 838 milljarðar, að því er fram kemur í upplýsingum frá Seðlabanka Íslands. Meira
8. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Ný verksmiðja Marels

MAREL hefur opnað nýja 9.500 fermetra verksmiðju í Nitra í Slóvakíu. Í tilkynningu frá félaginu segir að verksmiðjan komi til með að styrkja framleiðslugetu fyrirtækisins verulega. Meira
8. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Seðlabanki Evrópu gerir illt enn verra

ÞETTA er álit Samtaka evrópskra verkalýðsfélaga á þeirri ákvörðun Seðlabanka Evrópu að hækka í síðustu viku stýrivexti sína um 4,25%. Meira
8. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Segja fjárfestingu í Booker tækifæri

KAUPÞING Capital Partners, keypti 15,8% hlut í matvælaheildsölukeðjunni Booker í lok júní, af Milton, fjárfestingafélagi í eigu Baugs, og samþykkti jafnframt að halda hlutabréfunum í eitt ár. Meira
8. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Vísitalan upp á við

MJÖG lítil velta var með hlutabréf í kauphöllinni í gær en úrvalsvísitalan hækkaði þó um 0,72% og endaði í 4.326 stigum. Heildarveltan nam rúmum 15,6 milljörðum, þar af var velta með hlutabréf um 1,1 milljarður . Meira
8. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 1 mynd

Þrjú lönd af tíu hafa tekið upp evru

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is AF tíu ríkjum sem gengu í Evrópusambandið árið 2004 settu sjö ríki sér strax það markmið að taka upp evruna. Síðan þá hefur þremur ríkjum tekist að uppfylla nauðsynleg skilyrði til upptöku evru sem gjaldmiðils. Meira

Daglegt líf

8. júlí 2008 | Daglegt líf | 596 orð | 5 myndir

Kennir galdurinn að baki rafmagnsgítar rokkhetjanna

Sagið fauk og lakklykt lá í loftinu þegar tíu manns tóku sig saman og lærðu rafmagnsgítarsmíð undir handleiðslu Gunnars Arnar Sigurðssonar. Lilja Þorsteinsdóttir spjallaði við gítarsmiðinn og Pál Ólafsson, einn nemendanna á námskeiðinu. Meira
8. júlí 2008 | Daglegt líf | 204 orð | 3 myndir

Nytsamlegur ruslajakki

Það vita allir Íslendingar að fljótt skipast veður í lofti, eina stundina er sólskin og stuttbuxnaveður en hálftíma síðar er rok og haglél. Í þessari hverfulu veðráttu okkar Íslendinga lendum við oft í því að vera of heitt eða of kalt. Meira
8. júlí 2008 | Daglegt líf | 484 orð | 2 myndir

Sauðárkrókur

Ekki verður annað sagt en vorið og sumarið það sem af er, hafi farið vel með Skagfirðinga, heyskapur bænda gengið vel og svo hefur hver stóratburðurinn af öðrum riðið yfir með tilheyrandi vopnaburði og drápum og í framhaldi af því gríðarlegum... Meira
8. júlí 2008 | Daglegt líf | 532 orð | 3 myndir

Sjórán og sjóðheit t kaffi

Patreksfjörður Dramatískar frásagnir af komum sjóræningja á Vatneyri eru kveikjan að nýjustu viðbótinni við ferðaþjónustu á Patreksfirði. Meira

Fastir þættir

8. júlí 2008 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stilling. Norður &spade;KD842 &heart;76 ⋄Á &klubs;D10874 Vestur Austur &spade;75 &spade;Á93 &heart;9 &heart;D104 ⋄KDG109865 ⋄432 &klubs;K9 &klubs;Á652 Suður &spade;G106 &heart;ÁKG8532 ⋄7 &klubs;G3 Suður spilar 4&heart;. Meira
8. júlí 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Danmörk Aron fæddist 28. mars síðastliðinn. Hann vó 5.050 g og var 56 cm...

Danmörk Aron fæddist 28. mars síðastliðinn. Hann vó 5.050 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Margrét Þórunn Stefánsdóttir og Jesper Cramer... Meira
8. júlí 2008 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Fer í laugina á hverjum degi

„Það er nú ekki stórvægilegt því að konan mín er í Síberíu,“ útskýrir Ragnar Arnalds, afmælisbarn dagsins, inntur eftir því hvað hann hyggist gera í tilefni dagsins. Í kvöld hyggst hann þó fara út að borða með dætrum sínum. Meira
8. júlí 2008 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Þóra Björk Sveinsdóttir og Skúli Flosason eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 8. júlí. Þau eru að... Meira
8. júlí 2008 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Kaupmannahöfn Hildi Ólafsdóttur og Þórhalli I.Halldórssyni fæddust...

Kaupmannahöfn Hildi Ólafsdóttur og Þórhalli I.Halldórssyni fæddust tvíburar 17. júní kl. 16.50 og 16.51. Solveig t.v. vó 2.730 g, var 47 cm og Eyrún t.h. vó 3.180 g, var 48... Meira
8. júlí 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Harpa Björg fæddist á heimili sínu 12. maí kl. 20.39. Hún vó...

Kópavogur Harpa Björg fæddist á heimili sínu 12. maí kl. 20.39. Hún vó 4.020 g og var 53 cm. Foreldrar hennar eru Ólafía Sólveig Einarsdóttir og Björn... Meira
8. júlí 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
8. júlí 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ása Melkorka fæddist 22. mars kl. 9.21. Hún vó 3.435 g og var...

Reykjavík Ása Melkorka fæddist 22. mars kl. 9.21. Hún vó 3.435 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Daði Kristjánsson og Ída Sigríður... Meira
8. júlí 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Dagur Hrafn fæddist 19. mars kl. 12.46. Hann vó 2.975 g og var...

Reykjavík Dagur Hrafn fæddist 19. mars kl. 12.46. Hann vó 2.975 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Hulda Björk Guðmundsdóttir og Ingvar Freyr... Meira
8. júlí 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Emelía Eir fæddist 26. febrúar kl. 20.53. Hún vó 4.140 g og...

Reykjavík Emelía Eir fæddist 26. febrúar kl. 20.53. Hún vó 4.140 g og var 52,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðbjörg I. Sigurbjörnsdóttir og Ragnar Reyr... Meira
8. júlí 2008 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. O–O a6 7. Bb3 b5 8. a4 b4 9. e4 Bb7 10. Rbd2 Be7 11. e5 Rfd7 12. Rc4 O–O 13. Rd6 Bxd6 14. exd6 cxd4 15. Rxd4 Rc5 16. Bf4 Df6 17. Bg3 Rbd7 18. Bc2 Hfc8 19. He1 g6 20. Dd2 Bd5 21. Meira
8. júlí 2008 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Veldu mig! veldu mig!

Í ÞÆTTINUM Age of Love á Skjá einum fer fram sérkennilegt val. Tennisleikari um þrítugt ætlar að velja sér konu og getur valið úr tveimur hópum kvenna, öðrum um tvítugt og hinum á fimmtugsaldri. Meira
8. júlí 2008 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji var í hópi þeirra tugþúsunda ökumanna sem voru á faraldsfæti um helgina. Ekki var að sjá að okurverð á bensíni hefði áhrif á ferðagleðina. Meira
8. júlí 2008 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

8. júlí 1361 Bardagi var háður á Grund í Eyjafirði, Grundarbardagi. Þetta var aðför Eyfirðinga að Smiði Andréssyni hirðstjóra og þrjátíu manna fylgdarliði hans. Smiður féll og átta af hans mönnum en fimm Eyfirðingar. 8. Meira

Íþróttir

8. júlí 2008 | Íþróttir | 293 orð

„Við fengum að vera á toppnum í 3 mínútur“

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is NORSKA knattspyrnuliðið Fredrikstad gerði í gær 1:1 jafntefli þegar liðið sótti Viking frá Stavangri heim. Meira
8. júlí 2008 | Íþróttir | 158 orð

„Viljum ekki springa á limminu“

BRASILÍUMAÐURINN Alex Cerdeira er á heimleið frá Vestmannaeyjum þar sem hann hefur verið á mála hjá knattspyrnudeild ÍBV síðan í vetur. Meira
8. júlí 2008 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þjóðverjar og Egyptar áttust við í tveimur vináttuleikjum í handknattleik í Þýskalandi um nýliðna helgi en þjóðirnar leika í riðli með Íslendingum á Ólympíuleikunum í næsta mánuði. Meira
8. júlí 2008 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Garðar Gunnlaugsson skoraði eitt af mörkum Norrköping í 4:3 tapi liðsins gegn Hammarby í Svíþjóð í gærkvöld. Mark Garðars kom á 51. mínútu leiksins í stöðunni 3:0. Meira
8. júlí 2008 | Íþróttir | 1272 orð | 2 myndir

Fylkir auðveld bráð Blika

BLIKAR skinu skært líkt og kvöldsólin í Árbænum í gær þegar þeir lögðu Fylkismenn að velli, 2:0, með sannfærandi hætti í tíundu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Meira
8. júlí 2008 | Íþróttir | 211 orð

HK 1 Fjölnir 6 Kópavogsvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin...

HK 1 Fjölnir 6 Kópavogsvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, mánudaginn 7. júní 2008. Mörk HK : Rúnar Már Sigurjónsson 89. Mörk Fjölnis : Gunnar Már Guðmundsson 21., Magnús Ingi Einarsson 32., Ólafur Páll Johnsen 38., Ólafur Páll Snorrason 40. Meira
8. júlí 2008 | Íþróttir | 161 orð

Jafnar Björgólfur met Þórólfs Beck?

BJÖRGÓLFUR Takefusa, framherji KR-inga, er heldur betur á skotskónum þessa dagana. Meira
8. júlí 2008 | Íþróttir | 212 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla ÍA – Grindavík 1:2 Stefán Þór...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla ÍA – Grindavík 1:2 Stefán Þór Þórðarson (víti) 27. – Jósef Kristinn Jósefsson 58., Jóhann Helgason 67. Fylkir – Breiðablik 0:2 – Nenad Zivanovic 12., Jóhann Berg Guðmundsson 24. Meira
8. júlí 2008 | Íþróttir | 1084 orð | 3 myndir

Magnaðir Fjölnismenn

FJÖLNISMENN unnu sinn stærsta sigur í eftstu deild frá upphafi þegar þeir rótburstuðu HK-inga, 6:1, og það heimavelli Kópavogsliðsins. Grafarvogspiltar fóru á kostum í kvöldblíðunni og einkum og sér í lagi í fyrri hálfleik á meðan leikmenn HK voru eins og farþegar. Meira
8. júlí 2008 | Íþróttir | 1309 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur

GRINDVÍKINGAR gáfust ekki upp þrátt fyrir að vera marki undir í leikhléi á móti Skagamönnum. Þeir eru líka vanir að vinna á útivelli – gera hins vegar lítið af því á heimavelli – og náðu að skora tvívegis í síðari hálfleik. Meira

Annað

8. júlí 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

100% hækkun á læknisskoðun

Einkaflugmenn undrast nær 100 prósenta hækkun á verði á læknisskoðun hjá fluglæknum í Reykjavík. Grunnskoðunin í fyrra kostaði rúmar 8.000 krónur en kostar nú 16.000. Heildarverðið getur orðið 26.000... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

2.40 aftur í loftið í vikunni

Uppfærð útgáfa af hugbúnaðaruppfærslu 2.40 fyrir Playstation 3 leikjatölvuna er væntanleg um miðbik vikunnar. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Abba aldrei aftur sameinuð

Sænski Abba-hópurinn mun aldrei koma saman aftur samkvæmt hinum fagurhærðu karlmönnum sveitarinnar Bjorn og Benny. „Við munum aldrei aftur koma fram saman,“ sagði Bjorn við The Daily Telegraph. „Það er einfaldlega engin ástæða til... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 180 orð | 2 myndir

Aðþrengdi ósóminn

Eitt er það sem löngum hefur farið óstjórnlega í taugarnar á mér. Eiginlega langt umfram tilefnið. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Afturkalla framkvæmdaleyfi

Bæjarráð Garðs og Reykjanesbæjar afturkölluðu byggingarleyfi vegna álvers Norðuráls í Helguvík og samþykktu nýtt í staðinn á fundi sínum síðastliðinn fimmtudag. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 11 orð

Allir í góðu stuði, með Guði

Creation-tónleikahátíðin er hin sannkristna útgáfa Woodstock-hátíðarinnar. Þar rokka allir með... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Allt í beinni

Nýr þýskur raunveruleikaþáttur hefur vakið athygli fyrir að sýna lýtaaðgerðir í beinni útsendingu. Í þáttunum fara lítt þekktar stjörnur í lýtaaðgerðir til að fræða almenning um þessa iðju. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 1262 orð | 3 myndir

Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Mikið hefur verið rætt og skrifað um „nýjustu tískuna“ innan almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu – léttlestar. Núna er umræðan að snúast í hvort við eigum ekki að fá metró í staðinn, það trufli ekki umferðina. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Aukinn lyfjakostnaður hjá TR

Lyfjakostnaður Tryggingastofnunar ríkisins, TR, nam alls 2.583 milljónum króna á fyrsta ársþriðjungi 2008 og jókst um 14 prósent miðað við sama tíma í fyrra eða um 308 milljónir, að því er segir í fréttatilkynningu frá stofnuninni. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 104 orð

Áfram í gæsluvarðhaldi

Hæstiréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þar sem áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir karlmanni sem grunaður er um margvísleg kynferðisbrot gegn börnum var hafnað. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 3. apríl síðastliðnum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Áheyrileg á vegum úti

Góð tónlist léttir lund og ófáum bílstjórum þykir helst til tómlegt að keyra klukkustundum saman í algerri þögn. Ökumenn bifreiða og vinnuvéla af öllum stærðum og gerðum ættu endilega að kynna sér bandarísku hljómsveitina Drive-By Truckers. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Barnsbros er vímugjafi

Bros barns örvar ánægjustöð heila móður þess, svo taugaboðefnið dópamín losnar úr læðingi. „Það mætti lýsa þessu sem náttúrulegri vímu,“ segir Lane Strathearn, prófessor sem stýrði rannsókninni þar sem þetta kom í ljós. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 57 orð

„Djöfuls svítness er að fara úr bænum þegar veðrið er svona. Ha...

„Djöfuls svítness er að fara úr bænum þegar veðrið er svona. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 57 orð

„Enn einu sinni megum við búast við einhverjum lýð til að mótmæla...

„Enn einu sinni megum við búast við einhverjum lýð til að mótmæla því sem þeim kemur ekkert við. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 41 orð

„Félagar í Saving Iceland eru upp til hópa dugnaðarforkar...

„Félagar í Saving Iceland eru upp til hópa dugnaðarforkar, hugsjónafólk sem berst fyrir íslenska náttúru. Við eigum að bjóða þau velkomin til landsins og þakka þeim fyrir hjálpina enda ærið verk fyrir höndum að opna augu nokkurra stóriðjusinna. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Ber við altarið

Þrítug kona hefur lögsótt fatahönnuð eftir að brúðarkjóll hennar leystist í sundur við altarið. Segir hún að lélegur saumaskapur hafi orðið til þess að rassinn á henni blasti við kirkjugestum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 362 orð

Biskupinn í skápnum

Yfirgnæfandi meirihluti presta íslensku kirkjunnar brást hratt og vel við könnun 24 stunda í síðustu viku á afstöðu til staðfestrar samvistar homma og lesbía. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 66 orð

Bílalúgubrúðkaup í Svíþjóð

Sænsk pör sem vilja sem minnst japl, jamm og fuður í kringum hjónavígslu sína geta nú gifst bílalúgubrúðkaupi í Västerås. Athöfnin tekur rétt um sjö mínútur. Carola Mård og Torbjörn Jansson voru á sunnudag fyrst til að nýta sér þessa þjónustu. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Bjartsýn á að samningar náist

„Við erum bjartsýn á að samningar takist miðað við fund okkar í gær,“ segir Elsa B. Friðfinnsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um fund þeirra með samninganefnd ríkisins í gær. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Björn Jörundur gleymdi gítarnum

„Þetta gerist frekar oft hjá tónlistarmönnum, að þeir gleymi hljóðfærum sínum,“ segir Björn Jörundur Friðbjörnsson, meðlimur hljómsveitarinnar Nýdanskrar, sem spilaði á Markaðsdegi Bolvíkinga á laugardaginn. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 360 orð | 2 myndir

Blár bræðingur í stafrænu formi

Hljómsveitin JJ Soul Band spilar einhvers konar blúsbræðing og hefur starfað með hléum frá árinu 1993. Nýlega gaf hljómsveitin út sína fjórðu geislaplötu sem ber heitið Bright Lights. Ingvi Þór Kormáksson er lagahöfundur sveitarinnar. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Blús-bræðingur

Hljómsveitin JJ Soul Band hefur nú gefið út sína fjórðu plötu, Bright Lights, en það er Ingvi Þór Kormáksson sem á heiðurinn af lögunum. Sveitin hefur leikið frá árinu... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Breskir mótmæla

Breskir vörubílstjórar eru, líkt og kollegar þeirra í öðrum löndum, afar óánægðir með starfsskilyrði sín. Þeir hafa efnt til mótmæla víða um landið til þess að vekja athygli á stöðu sinni. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Bæði Mugison og Bloodgroup fengu slappa dóma í dönsku pressunni fyrir...

Bæði Mugison og Bloodgroup fengu slappa dóma í dönsku pressunni fyrir framkomu sína á Hróarskelduhátíðinni. Mugison fékk aðeins tvær stjörnur í einu af dönsku dagblöðunum og kallaði blaðamaður tónleikana hrein vonbrigði. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

De Niro varar við verkföllum

Robert De Niro hefur varað kollega sína við því að fara í verkfall, en hugmyndir um slíkt eru nú háværar í Bandaríkjunum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 170 orð

Dómari segir slakað á kröfum

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Dómstólar virðast hafa látið undan kröfum um að sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum sé snúið við og sökuðum mönnum gert að sanna sakleysi sitt, segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Dópið rústaði mér

Jackass-fíflið Steve-O hefur kynnst því af eigin raun að ólögleg fíkniefni geta farið illa með óharðnaða huga. Hann hefur nú skráð sig inn á geðheilbrigðisstofnun þar sem hann hyggst reyna að vinna úr sínum málum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 561 orð | 2 myndir

Eins og að ferðast aftur í tímann

Hin 18 ára Ingibjörg Sigurðardóttir hafði látið sig dreyma um að ferðast á framandi slóðir. Nýverið lét hún drauminn rætast, gerðist sjálfboðaliði á Indlandi og starfaði með fátækum börnum. Hún sneri heim reynslunni ríkari og þakklát fyrir nútímaþægindi. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Eiturefnaslys æfð

Þjálfun og fræðsla vegna eiturefnaslysa fer reglulega fram hjá slökkviliðinu og reglulega eru haldnar æfingar þar sem slík slys eru... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Evrópskir fá ekki að keyra í Bretlandi

Búist er við að evrópskir vörubílstjórar muni flykkjast út á breska vegi samþykki Evrópuþingið ný samkeppnislög. Erlendum bílstjórum er óheimilt að taka að sér verkefni í Englandi eftir að hafa skilað af sér... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 28 orð

Fangar rækta garðinn

Fangar á Litla-Hrauni stunda nú garðrækt af miklum móð en hún er sögð hafa góð áhrif á sálarlífið og í henni felst betrun að mati Auðar I.... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 358 orð | 2 myndir

Fegurðinni hleypt inn á Litla-Hraun

Garðrækt hefur góð áhrif á sálarlífið og í henni felst betrun að mati Auðar I. Ottesen sem hefur leiðbeint föngum á Litla-Hrauni um matjurtarækt. Nú er hafin söfnun fyrir gróðurhúsi í fangelsið. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 215 orð | 2 myndir

Feitir geta líka lært kung-fú

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is Kung Fu Panda er nýjasta afurð Dreamworks-kvikmyndaversins í flokki tölvuteiknimynda en fyrir hafa Dreamworks, meðal annars, sent frá sér hinar gríðarlega vinsælu Shrek-myndir. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 287 orð | 6 myndir

F jögur mót í tennis bera höfuð og herðar yfir önnur í þeirri greininni...

F jögur mót í tennis bera höfuð og herðar yfir önnur í þeirri greininni. Wimbledon er þeirra stærst og merkilegast og með mesta söguna en hin þrjú eru Opna bandaríska mótið, Opna franska mótið og Opna ástralska mótið. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Fjöldi sár eftir nautahlaup

Árlegt nautahlaup í Pamplona á Norður-Spáni var sett á sunnudag. Samkvæmt heimildum Rauða krossins þurftu 13 að leita aðhlynningar læknis vegna sára sinna, auk þess sem einn áhorfandi lést eftir að hann féll af vegg. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 381 orð | 1 mynd

Fleiri gestir í góða veðrinu

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Veruleg fjölgun var á fjölda gesta á tjaldsvæðinu í Laugardal í júní, eða um 20% aukning frá sama tíma í fyrra. Að jafnaði gistu þar um 180 manns á dag í tjöldum, húsbílum, fellihýsum og tjaldvögnum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Fleiri rekstrarfélög afskráð?

Skuldsetning flestra íslenskra rekstrarfélaga mun verða þeim fjötur um fót og ógna arðseminni á þessu ári og því næsta komi ekki til verulegur rekstrarbati, frekari innspýting eigin fjár eða sala félaganna á eignum til lækkunar á skuldsetningu. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 417 orð | 1 mynd

Forkastanleg hækkun á læknisskoðun

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Frakka fer að skorta snigla

Árið 2008 gæti orðið þekkt sem árið sem Frakkland upplifði stóra sniglaskortinn. Kenna franskir matgæðingar bættum lífskjörum í Austur-Evrópu um. Síðan austantjaldsríkin gengu í Evrópusambandið hefur atvinnuástandið batnað stórlega. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Frí uppskrift að hamingju

Danir voru nýlega valdir hamingjusamasta þjóð í heimi. Þetta mældu vísindamenn með því að skoða hversu langur vinnudagurinn er, hversu fáir skilnaðir eru og hversu vel fólk plummar sig í neysluþjóðfélaginu. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Fyrsti arabíski tölvuleikurinn

Tölvuteiknimyndarinnar Wall-E er víða beðið með mikilli eftirvæntingu og eru arabalöndin þar engin undantekning. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 271 orð | 1 mynd

Færri ferðir og minni aukaþyngd

Flugfélög um allan heim leita nú leiða til þess að draga úr eldsneytiskostnaði. Meðal aðgerða sem þau hafa gripið til er að skipta út þungum sætum og veitingavögnum fyrir aðra léttari, nota plastglös og -diska í stað glers og fleira í þeim dúr. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisjöfnuður jókst

Jákvæður gjaldeyrisjöfnuður bankanna jókst um 54,5 milljarða króna í júní en hann var 837,8 milljarðar yfir mánuðinn í heild, samkvæmt Seðlabanka Íslands. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 16 orð

Gleymdi elskunni sinni á Bolungarvík

Ný Dönsk hélt vel heppnað ball á Bolungarvík um helgina. Björn Jörundur gleymdi gítarnum fyrir... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Hagræðing

Þau eru ófá fyrirtækin sem eru í rekstrarvanda vegna hækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Misjafnt er hvernig brugðist er við vandanum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Hancock þénar mest allra mynda

Hetjumyndin Hancock með Will Smith og Charlize Theron er aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum, en hún hefur þénað tæpar 66 milljónir dollara, á sinni fyrstu sýningarhelgi. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Hátíðleg stund

Hestamennskan er svo sérstök að því leyti að hún sameinar marga kosti í senn. Þarna mætist fólk úr öllum stéttum, á öllum aldri, af báðum kynjum og úr sveit og borg og menn eiga það sameiginlegt að unna íslenska hestinum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 314 orð | 3 myndir

Heimsmeistarar í gervigreind

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is Það er ekki á hverjum degi sem Íslendingar takast á við það verkefni að verja heimsmeistaratitil. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 248 orð | 2 myndir

Hiti, sviti og mennskur car wash-fílingur

Hróarskelduhátíðin í ár náði algjöru hámarki þegar prestssynirnir í Kings of Leon spiluðu í steikjandi hita á föstudaginn. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Hlandflöskur á víð og dreif við vegina

Tugir flaskna fullar af þvagi fundust meðfram þjóðvegum í Winnipeg-ríki í Kanada fyrir skemmstu. Flöskurnar hafa vakið upp umræður um aukið vinnuálag á kanadískum sendibílstjórum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 14 orð

Hróarskelduhátíðin draumi líkust

Blaðamaður 24 stunda skemmti sér konunglega á Hróarskeldu. Hann vill þó ekki minnast... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Hundur olli byltu

Vöruflutningabílstjóri í Bandaríkjunum slapp með skrekkinn fyrir skemmstu þegar bíllinn hans fór út af veginum og lenti á hliðinni. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Hún er ágætlega heppnuð nýja herferðin hjá Vodafone sem nefnist Skítt...

Hún er ágætlega heppnuð nýja herferðin hjá Vodafone sem nefnist Skítt með kerfið. Plaggöt þess efnis voru sett upp fyrir helgina og þóttu áberandi. Virtist sem ný pönkhljómsveit hefði verið stofnuð eða Anarkistafélagið hefði sent frá sér ályktun. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 445 orð | 2 myndir

Hvað höfum við gert?

Samfylkingin hefur nú verið í ríkisstjórn í liðlega eitt ár. Árið hefur verið viðburðaríkt og þrátt fyrir að efnahagsástand sé nokkuð erfitt hafa mörg jákvæð mál náð fram að ganga þetta fyrsta starfsár ríkisstjórnarinnar. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 635 orð | 3 myndir

Hvernig er fólk varið fyrir efnaslysum?

Efnaslys gerast sjaldan og þess vegna myndast lítil reynsla hjá slökkviliðum í að fást við slík slys. Þjálfun og fræðsla í þessum málaflokki er því afar öflug og reglulega haldnar æfingar þar sem slík slys eru sviðsett. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Íbúarnir heimta skýringar

„Við ætlum okkur að afhenda undirskriftarlistann niður í ráðhúsi á morgun. Við krefjumst þess að borgin skýri málið fyrir okkur og svari spurningum okkar. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Kidman léttari

Leikkonan Nicole Kidman eignaðist dóttur í gær sem hefur þegar fengið nafnið Sunday Rose Kidman Urban en fyrir á hún tvö ættleidd börn. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 311 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

F yrsta frétt Sjónvarpsins á sunnudagskvöldið fjallaði um mikinn áhuga útlendinga á því að fá íslenskt vatn og var í því sambandi rætt við Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Kort og leiðbeiningar

Á vefsíðunni maps.google.com, kortasíðu Google-netfyrirtækisins, má finna góð kort af nær öllu byggðu bóli í heiminum, að undanskildu Íslandi reyndar. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Led Zeppelin ekki í gítarleiki

Margir aðdáendur tölvuleikja á borð við Guitar Hero og Rock Band hafa tekið eftir því að lög með Led Zeppelin fyrirfinnast ekki í leikjunum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 85 orð

Leitað að uppáhaldsútlimnum

Tuttugu og fimm kolkrabbar hófust í gær handa við að leysa teningaþraut Rubiks. Næsta mánuðinn verður Rubiks-teningur – auk ýmissa annarra leikfanga – til staðar í kolkrabbabúrum víðs vegar um Evrópu. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Leit sankti Húberts á Stykkishólmi

Ragnhildur Þóra Ágústsdóttir opnar myndlistasýninguna „Leit sankti Húberts“ í Norska húsinu í Stykkishólmi næstkomandi laugardag klukkan 13.30. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 265 orð | 3 myndir

Litla kaffistofan í uppáhaldi hjá flestum

Vegasjoppur á þjóðvegum landsins eru margar hverjar hálfgerðar stofnanir út af fyrir sig þar sem atvinnubílstjórar koma saman og treysta því að þeir fái þar gott veganesti fyrir langa ferð. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Meiri gjaldeyrisvelta

Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri nam 714 milljörðum króna í júní, samkvæmt hagtölum Seðlabanka Íslands. Er það aukning um 94% frá sama mánuði í fyrra, þegar veltan nam 368 milljörðum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 86 orð

Mestu viðskipti í Kauphöll OMX á Íslandi í gær voru með bréf Kaupþings...

Mestu viðskipti í Kauphöll OMX á Íslandi í gær voru með bréf Kaupþings fyrir um 360 milljarða króna. Mesta hækkun var á bréfum Glitnis eða um 1,96%. Bréf í Landsbankanum hækkuðu um 1,75%. Mesta lækkunin var á bréfum Bakkavarar, um 1,12%. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Microsoft falast enn eftir Yahoo!

Microsoft er tilbúið að hefja á ný viðræður um kaup á Yahoo! verði skipt um stjórn þess síðarnefnda. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Mótmælabúðir um helgina

Náttúrverndarsamtökin Saving Iceland verða með mótmælabúðir gegn stóriðjuvæðingu og kapítalisma í sumar. Þær verða opnaðar 12. júlí. Nákvæm staðsetning búðanna verður auglýst á vefsíðu samtakanna, savingiceland.org, þegar nær dregur. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Mun færri í umferðinni

Vegagerðin hefur brugðist við fjölda fyrirspurna frá opinberum aðilum og fjölmiðlum um þróun umferðar á landinu í kjölfar hækkandi bensínverðs. Því hafa verið teknar saman tölur um þróun umferðar á 14 talningastöðum vítt og breitt um landið. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Ný hitaveita á Hallormsstað

Skógráð ehf. og Skógrækt ríkisins standa nú að undirbúningi viðarkyndistöðvar á Hallormsstað sem til að byrja með mun hita vatn til kyndingar Hallormsstaðaskóla, Hússtjórnarskólans, Íþróttahússins og sundlaugarinnar. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Nýir hægindastólar á LSH

Fæðingadeildum LSH voru gefnar nýir hægindastólar síðastliðin föstudag. Stólarnir eru kærkomnir fyrir nýbakaðar mæður sem nú geta tyllt sér með nýbura sína, en áður voru tveir stólar til taks sem voru orðnir lúnir. Guðmundur H. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 171 orð | 1 mynd

Nýja Þjórsárbrúin fær alþjóðlega viðurkenningu

Nýja Þjórsárbrúin gerði sér lítið fyrir og sló út sjálfa Eyrarsundsbrúna og fleiri norræn stórverkefni í brúarsmíði og jarðgangagerð í samkeppni Norræna vegasambandsins, NVF. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Ólík menning

Ungt fólk fer í auknum mæli til framandi landa í hjálparstörf. Ingibjörg Sigurðardóttir fór til Indlands þar sem hún kynntist ólíkri... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Ólög Óskars

Eigendur Kersins í Grímsnesi geta ekki lokað fyrir rútum. Samkvæmt Járnsíðu og lögum frá 1999 er bannað að loka aðgangi að landi. Ef Óskar Magnússon lokar bílaplani, sem ríkið hefur borgað, parkera rútur bara í vegkantinum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 60 orð

Óþarflega stórar sláttuvélar

Það borgar sig að velja sláttuvél sem hæfir garðinum. Sumir kaupa óþarflega stórar og dýrar vélar miðað við stærð garðsins. Í mörgum tilfellum er hægt að komast af með litlar vélar sem ganga fyrir rafmagni eða jafnvel handafli. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 335 orð | 1 mynd

Óöruggur um hæli á Ítalíu

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttir thorakristin@24stundir.is Paul Ramses óttast að fá ekki hæli á Ítalíu, að sögn Rosemary Atieno Odhiambo, eiginkonu hans. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 409 orð | 2 myndir

Pottaplöntur, vökvun og sumarleyfið

Nú er tími sumarleyfanna runninn upp og líklega nota flestir sumarleyfið sitt til að fara að heiman í nokkra daga, kannski eina viku eða jafnvel þrjár. En þá koma oft upp ýmis vandkvæði á því að leggja í hann. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Ramses óöruggur um hæli

Paul Ramses kvíðir því að fá ekki hæli á Ítalíu en hann var í gær beðinn um gögn til að sýna fram á stjórnmálaþátttöku í Kenía. Þau gögn eru hins vegar... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 246 orð | 1 mynd

Ráðgátan um turn sjö að leysast?

Lengi hefur verið deilt um ástæður þess að þriðji skýjakljúfurinn á World Trade Center-svæðinu féll í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september 2001. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 554 orð | 1 mynd

Ráðleggingar Petyu

Ekki hef ég nokkurn skapaðan hlut á móti henni Petyu Koeva. Það væri ekkert annað en ánægjuefni að fá hana til Íslands ef ekki væri fyrir árásir hennar á láglaunafólk, aldraða og öryrkja. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 217 orð | 1 mynd

Reglur sem enginn skilur

Framleiðslu- og rekstrarumhverfi bílaiðnaðar verður æ flóknara og breytist hratt með viðbótum og endurbótum á reglugerðum til verndar umhverfinu. Einn af þeim sem hefur látið í sér heyra um aðstæður í bílaiðnaði er forstjóri Daimler AG, Dieter Zetsche. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 309 orð | 1 mynd

Reynir á flokka frelsis og jafnréttis

Það er einkum þrennt sem vekur umhugsun varðandi nýja lagasetningu sem heimilar trúfélögum að staðfesta samvist samkynhneigðra og að meginþorri presta þjóðkirkjunnar er tilbúinn að staðfesta samvist. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 285 orð | 2 myndir

Rokk og ról og stuð með Guði

Rokkið er ekki lengur tónlist djöfulsins, því árlega er haldin kristileg Woodstock-hátíð í Bandaríkjunum, þar sem öllum tónlistarstefnum er gert hátt undir höfði. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd

Rútubannið við Kerið óvenjulegt mál

Lögfræðingar verða fengnir til að meta hvort bann Kerfélagsins við því að rútur leggi í stæðið við Kerið í Grímsnesi stenst. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Ræða Afríku og loftslagsmál

Aukin aðstoð við ríki Afríku var meðal þess sem rætt var á fyrsta degi ráðstefnu leiðtoga átta helstu iðnríkja heims – hinna svokölluðu G8-ríkja – í gær. George Bush situr fund G8-ríkjanna í síðasta sinn sem forseti Bandaríkjanna. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Sendur til Frakklands

Franskur karlmaður á fertugsaldri var framseldur til Frakklands aðfaranótt síðasta föstudags. Maðurinn er grunaður um að hafa dregið sér ríflega 22 milljónir króna frá fyrirtæki sem hann starfaði hjá í París árið 2005. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Sérhannað fyrir flutningabíla

GPS staðsetningartækið The WorldNav 3300 See frá Garmin er sérstaklega hannað með vöruflutningabílstjóra í huga. Búnaðurinn er tvíþættur. Annars vegar geta þeir sem flytja spilliefni séð á hvaða götum æskilegt þykir að slíkar bifreiðar aki ekki. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Sjálfsvígum drengja fækkar

Fræðsla síðustu árin hefur haft töluverð áhrif á líðan ungmenna að mati Salbjargar Bjarnadóttur geðhjúkrunarfræðings. Sjálfsvígum hefur fækkað hlutfallslega mest hjá strákum yngri en 25... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 429 orð | 1 mynd

Sjálfsvígum yngri stráka fer fækkandi

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Sumrin geta reynst fólki erfið,“ segir Salbjörg Bjarnadóttir geðhjúkrunarfræðingur og bætir við að fólk fari fyrst að setjast niður og tala saman í fríum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Skítt með kerfið Svo hljómar nýtt slagorð frá Vodafone sem sjálfur...

Skítt með kerfið Svo hljómar nýtt slagorð frá Vodafone sem sjálfur Óttarr Proppé, söngvari Dr. Spock, fer með í nýrri auglýsingu. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 503 orð | 1 mynd

Slakað á sönnunarkröfum?

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari segir dóma sem fallið hafi í kynferðisbrotamálum á undanförnum árum benda til að slakað hafi verið á sönnunarkröfum í þessum málaflokki. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

Sló met föður síns

Það er ekki hægt að ásækja Robbie Kaptain Knievel um að vera raggeit en pilturinn sló nýlega met föður síns Evel Knievel þegar hann flaug á mótorhjóli yfir 24 vörubíla. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Snake vill skrifa fyrir sjálfan sig

David Hayter er kannski ekki heimsfrægur en hann hefur um árabil ljáð tölvuleikjapersónunni Solid Snake, úr Metal Gear Solid, rödd sína en það sem færri vita er að Hayter er einnig handritshöfundur en hann vann meðal annars að fyrstu tveimur... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 143 orð | 1 mynd

Sól, skjól og vatn

Kryddjurtir dafna víða í görðum um þessar mundir enda finnst mörgum gott að hafa ferskt krydd við höndina til að nota við matargerðina. Sumir læða plöntunum inn á milli annarra jurta í garðinum á meðan aðrir hafa þær í sérstökum matjurtagörðum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 301 orð | 2 myndir

Sprenging skekur Kabúl

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Sjálfsvígsárásarmaður ók bíl hlöðnum sprengiefni í gegnum hlið indverska sendiráðsins í Kabúl í gær. Yfirvöld áætla að 41 hafi látið lífið og 141 særst. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Sterk viðbrögð vegna kamra „Fólk hefur hringt látlaust,&ldquo...

Sterk viðbrögð vegna kamra „Fólk hefur hringt látlaust,“ segir Kári Jónasson , leiðsögumaður sem þrumaði yfir bágborinni salernisaðstöðu við Dettifoss í útvarpsviðtali sem vakti þjóðarathygli. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Stoðir Invest í valklemmu

Hluta af fjármögnunarvanda danska fríblaðsins Nyhedsavisen má rekja til 250 milljóna danskra króna skuld blaðsins við Stoðir Invest sem var einn stærsti hluthafinn í dagblaðinu. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 98 orð

stutt

Sjúkraliðar sömdu Sjúkraliðar samþykktu kjarasamning en átta af hverjum tíu sjúkraliðum samþykktu samning við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. Samningurinn felur í sér sömu kjarabætur og samið var um við fjármálaráðuneytið. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 73 orð

STUTT

Gróðurhús á Litla-Hraun Söfnun hefur hafist fyrir gróðurhúsi fyrir fanga á Litla-Hrauni. Með aðstöðu í gróðurhúsi gætu fangarnir haldið ræktun matjurta áfram yfir vetrartímann. Reikningsnúmer söfnunarinnar er 101-26-171717 og kennitalan er 481203-3330. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 116 orð

Stutt Vogar Bæjarfulltrúar H-listans í Vogum vilja að þar fari fram...

Stutt Vogar Bæjarfulltrúar H-listans í Vogum vilja að þar fari fram íbúakosning um nýjar raflínur í landi sveitarfélagsins að því er segir í bókun listans frá síðasta bæjarstjórnarfundi. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Sumarsýning Gallerí Ágúst fagnar senn eins árs starfsafmæli sínu en það...

Sumarsýning Gallerí Ágúst fagnar senn eins árs starfsafmæli sínu en það var opnað í ágúst 2007. Sjö listamenn hafa haldið sýningar í galleríinu og nú í júlí eru sýnd verk eftir þá alla. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 200 orð | 1 mynd

Sælkerakokkurinn Crazy Buda kann sitt fag

Mr Buda er ekki bara eftirréttarkokkur sem borðað hefur þá nokkra í gegnum tíðina ef marka má myndina, heldur keyrir hann líka 40 tonna vörubíl til að slaka á. Hann er betur þekktur sem Crazy Buda og er þekktur á vegum úti fyrir að vera sælkerakokkur. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Til skammar

Að fela sig á bak við það að kona á síðustu vikum meðgöngunnar skuli ekki hafa skutlast til Svíþjóðar á þriggja mánaða fresti til að vera lögleg í landinu er bæði staðlaust og lítilmannlegt. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 17 orð | 1 mynd

Titilvörn í Chicago

Yngvi Björnsson og fylgdarlið hans halda senn á AAAI-ráðstefnuna í Chicago. Verkefnið: að verja heimsmeistaratitilinn í... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Tófú tengt við elliglöp

Mikil neysla á tófú og ýmsum öðrum vörum sem unnar eru úr sojabaunum er tengd við aukið minnistap á efri árum í nýrri rannsókn. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Traktorar komu til bjargar

Þegar lítil fjögurra sæta flugvél þurfti að brotlenda í Illinois í Bandaríkjunum fyrir síðustu helgi áttu tveir traktorbílstjórar stóran þátt í því að allir þrír sem voru um borð sluppu ómeiddir. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 286 orð | 1 mynd

Tvö flugmóðurskip byggð

Nýverið var undirritaður samningur í Englandi um byggingu tveggja gríðarstórra flugmóðurskipa fyrir konunglega breska flugherinn. Verða skipin tvö, HMS Queen Elizabeth og HMS Prince of Wales þau stærstu og öflugustu sem byggð hafa verið í Englandi. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Umhverfissjónarmið

Hugmyndir starfshóps sem skipaður var af fjármálaráðherra fela í sér grundvallarbreytingu á skattlagningu bíla og ökutækja. „Sérkennilegt að ekkert er minnst á þungaiðnað,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, um... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Um næstu helgi fer fram Eistnaflug í Neskaupstað, þar sem hljómsveitin...

Um næstu helgi fer fram Eistnaflug í Neskaupstað, þar sem hljómsveitin Ham mun koma fram ásamt öðrum góðum böndum. Um ágæti Ham þarf ekki að fjölyrða, enda ein goðsagnakenndasta rokkhljómsveit Íslandssögunnar. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Undirakstursvarnir virka ekki

Nýjar reglur um undirakstursvarnir fyrir vörubíla í Evrópu munu taka gildi snemma á næsta ári. Nýr staðalbúnaður hefur verið þróaður og hafa verið gerðar prófanir á honum undanfarið af ýmsum hagsmunasamtökum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 461 orð | 2 myndir

Uppgjöf Federer

Ímyndum okkur eitt stundarkorn að fram væri kominn jafnoki Tiger Woods í golfinu. Yngri og snarpari kylfingur sem mót eftir mót léti hinn eina sanna Tiger virkilega hafa fyrir sigrum sínum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 395 orð | 1 mynd

Úr rólegheitunum á Hellu til stærstu borgar Brasilíu

„Ég vissi voða fátt um Sao Paulo fyrir utan að þetta væri stærsta borg Brasilíu,“ segir Auður Bergþórsdóttir, 18 ára, en hún er nýlega komin heim eftir að hafa varið heilu ári í Brasilíu sem skiptinemi á vegum AFS. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Útivera og bílasafn

Í bænum Rimbley í Kansas er að finna Pas-Ka-Poo-garðinn. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Vegasjoppur landsins

Vegasjoppur á þjóðvegum landsins eru margar hverjar hálfgerðar stofnanir út af fyrir sig þar sem atvinnubílstjórar koma saman og treysta því að þeir fái þar gott veganesti fyrir langa ferð. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Vilja bjóða upp á hjartaþræðingar

Hjartamiðstöð Íslands hefur áhuga á að bjóða upp á hjartaþræðingar á hjartamóttöku sinni í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Hjartaþræðingar hafa aldrei verið gerðar utan Landspítalans á... Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 278 orð | 1 mynd

Vilja bjóða upp á hjartaþræðingar

Hjartamiðstöð Íslands hefur áhuga á að bjóða upp á hjartaþræðingar á hjartamóttöku sinni í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Vinnuvélaþjófnaður í Bandaríkjunum

Eigendur og rekstraraðilar stórvirkra vinnuvéla í Massachusetts-fylki í Bandaríkjunum fá að finna fyrir efnahagslegum þrengingum eins og aðrir. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Víðtæk áhrif á hagkerfið

Indverskir vörubílstjórar hafa nú látið í sér heyra til að mótmæla háum sköttum og hækkandi bensínverði. Í kringum 4,5 milljónir bílstjóra mótmæltu í vikunni sem leið og stöðvaðist allur flutningur á meðan á þeim stóð. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 266 orð | 1 mynd

Vísað til rangra upplýsinga

Hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps sendi fyrir helgi út svör við athugasemdum sem bárust við breytingu á aðalskipulagi hreppsins vegna Hvamms- og Holtavirkjunar. Breytingin var samþykkt á fundi hreppsnefndar þann 23. júní síðastliðinn. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Vörubíll fullur af snyrtivörum

Bandaríska snyrtivörufyrirtækinu Conair munar ekki um heilan vöruflutningabíl til að kynna vörur sínar. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Weaver til í aðra Alien

Eftir að hafa afskrifað það ótal mörgu sinnum hefur leikkonan Sigourney Weaver nú sagt í viðtali við OK-tímaritið að hún gæti vel hugsað sér að gera eina Alien-mynd til viðbótar. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 301 orð | 1 mynd

Yfirvöld segja vegi landsins yfirfulla

Búist er við að evrópskir vörubílstjórar muni flykkjast út á breska vegi samþykki Evrópuþingið ný samkeppnislög. Eins og stendur er erlendum bílstjórum óheimilt að taka að sér verkefni í Englandi eftir að hafa skilað af sér vörum nema í undantekningartilfellum. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 434 orð | 1 mynd

Þungaiðnaður sleppur

Starfshópur skipaður af fjármálaráðherra til að endurskoða skattlagningu á bifreiðar og ökutæki almennings hefur kynnt skýrslu sína. Hugmyndir starfshópsins fela í sér grundvallarbreytingu á skattlagningu bíla og ökutækja. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Þyngdarlaus list í háloftunum

Listmálarinn Nasser Azam hyggst ásamt fjórum öðrum málurum, búa til listaverk, innblásið af Edward Munch, en undir áhrifum þyngdarleysis. Munu þeir stíga upp í flugvél sem flýgur með þá í 23. Meira
8. júlí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Ætandi sýra út á götu

Hvimleið umhverfisspjöll urðu á hraðbraut einni í Wisconsin á dögunum þegar flutningabíll með ætandi sýru opnaðist í miðjum akstri og innihaldið skvettist út á veginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.