Greinar miðvikudaginn 16. júlí 2008

Fréttir

16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 240 orð

14 lögreglumenn á vakt

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞETTA er komið að mörkum þess sem er forsvaranlegt,“ segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, um þá staðreynd að aðeins 14 lögreglumenn voru á vakt sl. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 316 orð | 3 myndir

Ágreiningur um ávöxtun fjár

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Ákæra gæti leitt til ofbeldisöldu

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Álverðið í sögulegum upphæðum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VERÐ Á ÁLI í framvirkum samningum hefur slegið öll met á síðustu vikum og er nú yfir 3.300 Bandaríkjadalir tonnið í þriggja mánaða samningum og í tæpum 3.500 dölum í 27 mánaða samningum. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Barnshafandi konur í óvissu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

„Eins og dagur og nótt“

MIKIÐ meira sást nú en í fyrra af sandsíli á svæðinu frá Vík og til Vestmannaeyja í sandsílaleiðangri Hafrannsóknastofnunar. Valur Bogason, útibússtjóri Hafrannsóknastofnunar í Vestmannaeyjum, sagði að munurinn væri „eins og dagur og nótt“. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

„Ég ætti helst að skjóta ykkur“

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ÍSRAELSHER stöðvaði í gærmorgun sjúkrabíl í neyðarútkalli á leiðinni út úr borginni Nablus í Palestínu. Meira
16. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 75 orð

„Versti námsmaður heims“

74 ÁRA Indverji, Shiv Charan, hefur helgað líf sitt því að ná tíunda árs prófum í grunnskóla. Hann komst að því í síðustu viku að hann hefði fallið í öllum fögunum nema einu. Þetta var 38. tilraun hans. Meira
16. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Blóðugt gull og grátt silfur

MEÐ síhækkandi verði á gulli hefur ólögleg gullvinnsla aukist, sérlega þar sem efnahags- og stjórnmálaástand er viðkvæmt. Meira
16. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 79 orð

Boða aðgerðir gegn sms-okri

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins ætlar að hefja herferð gegn háum gjöldum símafyrirtækja fyrir smáskilaboð í farsímum, öðru nafni sms. Segja embættismenn í Brussel að lagðar verði fram tillögur þess efnis í október. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

Brenndist í andliti

KARLMAÐUR á fertugsaldri brenndist í andliti skömmu fyrir kl. 16 í gær í gassprengingu sem varð fyrir utan lögreglustöðina á Akureyri. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð

Búist við stríðum straumum

AUKINN fjöldi ferðamanna fer nú um Kárahnjúkasvæðið en frá og með gærdeginum 15. júlí er almenningi frjálst að fara yfir Kárahnjúkastífluna. Verður öllum leyft að fara þar um til 15. ágúst næstkomandi. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 771 orð | 5 myndir

Byggðarlög leggjast í eyði

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BYGGÐ mun nánast leggjast af í mörgum sveitarfélögum innan fárra áratuga, haldi sama þróun áfram og verið hefur undanfarin fimmtán ár. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Eðla á ferð í Keflavík

VÖRPULEG eðla uppgötvaðist á förnum vegi í Keflavík í gær. Birkir Örn Skúlason, sem er 11 ára, varð mjög hissa er hann ók ásamt móður sinni eftir Heiðarbóli í Keflavík og sá eðluna, sem var eins metra löng, á gangi í grennd við bílinn. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fagna yfirlýsingu Össurar

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands fagna yfirlýsingu iðnaðarráðherra, Össurar Skarphéðinssonar í hádegisfréttum RÚV þess efnis að friðlýsa beri Þjórsárver í heild sinni en ekki bara hið sérstaka votlendi veranna líkt og kveður á um í stefnuyfirlýsingu... Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fjölgaði um einn dag hvern

ÍBÚUM í Árborg fjölgaði um 201 frá ársbyrjun til 18. júní síðastliðins. Þetta svarar til þess að fjölgað hafi um rúmlega einn íbúa dag hvern á þessu tímabili og þar af um 60 íbúa í júní. Í bókun meirihluta bæjarráðs segir m.a. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Flugvallarvegur grafinn í tvennt

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir á Flugvallarvegi, frá Loftleiðahóteli og niður í Nauthólsvík og hefur gamli vegarkaflinn verið grafinn í sundur þar sem malbika á nýjan. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 2 myndir

Fyrstu kartöfluuppskeru ársins fagnað

BOÐIÐ var til sérstaks hádegisverðar á Þremur Frökkum í gær í tilefni af fyrstu kartöfluuppskeru ársins. Meðal þeirra sem snæddu rauðsprettu og kartöflur, sem Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður bar fram, var Einar K. Guðfinnsson landbúnaðarráðherra. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Fæstar kvartanirnar vegna of mikils hávaða

NÆSTKOMANDI föstudag munu veitinga- og skemmtistaðirnir Ölstofan og Vegamót skila inn greinargerð til lögreglustjórans í Reykjavík. Um er að ræða andsvar við bréfi borgaryfirvalda þess efnis að staðirnir eigi að loka eigi síðar en kl. 3 um helgar. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Glampaði á rússagullið

DYNUR þyrluvængja truflaði óvænt öræfakyrrðina í Þórsmörk í síðustu viku. Tvær þyrlur lentu þá með skömmu millibili nálægt tjaldstæðinu við Bása og eins renndu þar að tveir stórir jeppar hlaðnir veisluföngum. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hefur engin svör fengið

ATLI Gíslason, þingmaður VG, segist hafa beðið án svars við bréfi sem hann sendi þann 16. maí sl. til utanríkisráðuneytisins og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis varðandi svokallað matvælafrumvarp. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Heiðruð fyrir doktorsritgerð

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is „ÞAÐ ER aldrei neitt að bandarísku samfélagi,“ segir Sigrún Ólafsdóttir um viðhorfin vestra til róta geðrænna vandamála. Orsökina sé fremur að finna hjá einstaklingnum. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hlúð að kirkju Krists konungs

NÚ standa yfir viðgerðir og lagfæringar á Kristskirkju í Landakoti. Trausti Leósson, byggingafræðingur, segir viðgerðirnar fyrst og fremst vera til að fyrirbyggja alvarlegar steypuskemmdir. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð

Hvers vegna flýja konur og ungt fólk úr dreifbýlinu?

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KANNA þarf ástæður brottflutnings ungs fólks og kvenna úr dreifbýli og skoða mögulegar aðgerðir til að bregðast við. Aldursdreifing er víða skekkt og aldurshóparnir 0-4 ára og 25-39 ára eru fámennir. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hætta við að loka vaktinni

Suðurnes | Stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hafa ákveðið að fresta lokun síðdegisvaktar heilsugæslunnar. Í fréttatilkynningu segir að þetta sé gert til að tryggja íbúum svæðisins þá grunnþjónustu sem þeir eigi rétt á. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Hættu við af ótta við birni

EITTHVAÐ var um afbókanir á ferðum norður á Hornstrandir þegar mest umræða var um hvítabirni fyrir nokkrum viku. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 677 orð | 3 myndir

Keðjuverkun sem leiddi til örþrifaráða

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Kenndi sjálfum sér esperanto

ALMAR Daði Kristjánsson er ekki mikið fyrir að láta sér leiðast. Þessi 16 ára drengur hóf í fyrrasumar að kenna sér sjálfur esperanto. „Ég er frekar forvitinn. Einhvern tímann síðasta sumar sat ég og hafði ekkert að gera. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Konan láti karlinn sinn læra af reynslunni

*Danski rithöfundurinn Kristian Witt segir margar konur ekki treysta körlunum sínum fyrir að sinna smábörnum, þær geti aldrei stillt sig um að grípa inn í. Oft endi þetta með því að karlinn dragi sig í hlé og sumir yfirgefi jafnvel eiginkonuna. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Krummi fékk lambið

Eftir Helga Ólafsson Ólafsvík | Lítið sést til hrafna þetta árið. Enginn hrafn þáði matarúrgang við kindakofann í vetur og ekkert varp var í Snagabökkunum í vor. Á vorin fá þeir hildirnar úr ánum á vísan stað og dauð lömb ef svo ber undir. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kröftug rimma í Kópavogi

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is BÆJARSTJÓRN Kópavogs samþykkti á aukafundi í gær nýja skipulagstillögu að byggð í Kársnesi. Tillagan fer nú í auglýsingarferli þar sem hún er kynnt og óskað er eftir athugasemdum. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Lagið „Mér líður svo vel“ sigraði á Húnavöku

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Fjölskyldu- og menningarhátíðin Húnavaka var haldin á Blönduósi um helgina. Bæjarbúar sem og gestir tóku virkan þátt í hátíðinni enda margt til skemmtunar og fundu flestir eitthvað við sitt hæfi. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Laugavegurinn vinsælastur gönguleiða

GÖNGUFERÐIR um óbyggðir Íslands njóta vaxandi vinsælda og nýtur Laugavegurinn, milli Landmannalauga og Þórsmerkur, mestra vinsælda. Aukin aðsókn er í ferðir Ferðafélags Íslands, að sögn Páls Guðmundssonar framkvæmdastjóra. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Líklegt að Benedikt reyni við Ermarsundið í dag

VEÐURSPÁIN er mjög góð og allt útlit fyrir að Benedikt Hjartarson sundkappi reyni að synda áleiðis yfir Ermarsundið í dag. Ákvörðunin verður þó endanlegan tekin rétt fyrir klukkan 7 í dag á höfninni, og er það skipstjórinn Andy King sem á lokaorðið. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Lucky er líklega með níu líf eins og kötturinn

*Ástralski kóalabjörninn Lucky er ekki feigur. Hann varð fyrir bíl sem ekið var á 100 km hraða norðan við Brisbane og festi annan hramminn og hausinn í grillinu. Barst hann 12 km leið áður en bílstjórinn nam staðar. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Meira ber á víxlum

*Sú leið að afla fjármagns með útgáfu víxla hefur orðið meira áberandi nú meðal íslenskra banka en áður. Víxlarnir eru gjarnan óverðtryggðir og vaxtalausir, en vegna ávöxtunarkröfu fjárfesta eru þeir þá almennt seldir undir nafnvirði. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Metaðsókn í stúdentaíbúðir

METAÐSÓKN er í íbúðir Stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta (FS) sem leigir nemendum við Háskóla Íslands íbúðir. Umsóknarfrestur rann út fyrir skemmstu og liggja nú fyrir yfir 1.100 umsóknir. Áætlað er að á bilinu 150–200 leigueiningum, þ.e.a.s. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð

Metverðmæti til Þórshafnar

GUÐMUNDUR VE-29 er á leið til Þórshafnar af miðunum austur af landinu og er aflaverðmæti hans um 100 milljónir. Sturla Einarsson, skipstjóri á Guðmundi segir að þetta sé mettúr hjá skipinu og sá langverðmætasti hingað til. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Mjög góð laxveiði

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MJÖG góð laxveiði hefur verið undanfarið, nær sama hvert litið er, að sögn Haraldar Eiríkssonar, sölu- og markaðsfulltrúa Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

Neitar að hafa beitt hnífnum

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa stungið annan í hálsinn að morgni laugardagsins 12. júlí sl. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ómar

Jepparnir í röðum Það hefur verið gaman að vera bílasali undanfarin ár því vel hefur gengið að selja bíla. Síðustu mánuði hefur bílasalan hins vegar verið afar treg. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Óvenjusterk hús

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is „OKKUR fannst þetta góð hugmynd og ákváðum að kynna hana fyrir borginni. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Rétt svo forsvaranlegt

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Safna fyrir gróðurhúsi

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Settur í embætti 1. ágúst

INNSETNING í embætti forseta Íslands mun venju samkvæmt fara fram 1. ágúst. Um er að ræða fjórða tímabil Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti en að því loknu hefur hann sinnt forsetastörfum í 16 ár. Meira
16. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Starað inn í logandi gin eilífðarinnar

BÁLFÖR leiðtoga konunglegu ættarinnar Ubud og fleiri meðlima hennar var haldin á Balí í Indónesíu í gær. Leiðtoginn hét Tjokorda Gde Agung Suyasa og dó 28. mars síðastliðinn. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Strætó verði glæsilegri

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is AKSTURSSAMNINGAR Strætós bs. við einkaaðila sem aka á um helmingi leiðakerfis Strætós fara í heildarútboð innan EES á næstunni, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar, borgarfulltrúa og stjórnarmanns í Strætó bs. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Umferðarkönnun

VEGAGERÐIN ætlar að standa fyrir umferðarkönnun á gatnamótum Hringvegar og Axarvegar í Berufirði á morgun, fimmtudag og laugardaginn nk. Könnunin stendur yfir frá kl. 8-23 báða dagana. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Umferðartafir í Reykjavík

MALBIKUNARFRAMKVÆMDIR standa nú yfir víða í Reykjavík. Gnoðarvogur verður lokaður í dag frá kl. 7.30 frá Skeiðarvogi að Langholtsvegi. Lokað verður fram yfir hádegi. Hólaberg verður lokað frá Suðurhólum að Hraunbergi. Lokað verður kl. 7. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Vélfákar á safn

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is „VIÐ tökum fyrstu skóflustunguna að safninu á laugardaginn kl. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Vilja róttækari aðgerðir

BÆJARSTJÓRN Seyðisfjarðar skorar á ríkisstjórn Íslands að leggja nú þegar fram áætlanir um hvernig hún hyggst bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem blasir við sjávarútvegsfyrirtækjum eftir síendurtekinn niðurskurð á aflaheimildun. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þurrum fótum um Rauðavatn

ENGU er líkara en endurnar gangi þurrum fótum um Rauðavatn sem ber nafn með rentu þessa dagana. Líklegt er að Rauðavatn dragi nafn sitt af því rauða yfirbragði sem plantan síkjamari gefur því. Meira
16. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Þyrluflug bannað

ALLT þyrluflug hefur verið bannað í þjóðgarðinum á Þingvöllum í sumar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2008 | Leiðarar | 268 orð

Lítil hús – langur tími

Borgaryfirvöld verða að reka af sér slyðruorðið og koma útigangsfólki í Reykjavík til aðstoðar. Fyrir ári virtist ástæða til bjartsýni. Þá kölluðu borgaryfirvöld fulltrúa fjölmiðla á sinn fund og sýndu stolt smáhýsi sem keypt höfðu verið til landsins. Meira
16. júlí 2008 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Nefskattur eða þjónustugjald?

Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og ferðamálaráðherra vill innheimta gjald af ferðamönnum sem koma til landsins til að standa straum af þjónustu á ferðamannastöðum. Meira
16. júlí 2008 | Leiðarar | 337 orð

Svarið er já

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra varpaði fram athyglisverðri spurningu í grein í Morgunblaðinu í fyrradag. Meira

Menning

16. júlí 2008 | Tónlist | 320 orð | 1 mynd

„Þá verðum við ríkir menn“

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is HLJÓMSVEITIN Groundfloor er að gefa út sína fyrstu plötu eftir nokkuð reglulegt tónleikahald síðustu fimm árin, oftar en ekki á Rosenberg gamla þar til hann varð eldi að bráð. Meira
16. júlí 2008 | Kvikmyndir | 343 orð | 1 mynd

Bíósýningar fyrir vandláta

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SEGJA má að Nexus forsýningarnar séu fyrir þá sem vilja upplifa bíó sem listform en ekki bara afþreyingu. Formúlan er einföld: góð mynd, ekkert hlé, enginn texti og númeruð sæti. Sala hefst kl. Meira
16. júlí 2008 | Kvikmyndir | 180 orð | 1 mynd

Christopher Nolan kveið framhaldinu

BRESKI leikstjórinn Christopher Nolan segir það hafa tekið á taugarnar að gera aðra mynd um Leðurblökumanninn, Batman. Áhyggjurnar virðast hafa verið óþarfar því myndin, The Dark Knight , hefur fengið prýðilega dóma gagnrýnenda. Meira
16. júlí 2008 | Tónlist | 563 orð | 2 myndir

Draumur að syngja Donizetti

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞAÐ er alltaf skemmtilegast að syngja heima og algjör lúxus að geta farið heim í mat milli æfinga,“ segir Garðar Thór Cortes glettinn um tilhlökkunina að syngja í voróperu Íslensku óperunnar. Meira
16. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Framhald af Wanted

VERIÐ er að ganga frá samningum um gerð framhaldsmyndar af Wanted , hasarmynd rússneska leikstjórans Timur Bekmanbetov. Meira
16. júlí 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Franskur kór í íslenskum kirkjum

FRANSKI kórinn Chorale Eranthis, sem er blandaður kór frá Barr í Elsass, heldur tvenna tónleika á Íslandi í vikunni. Kórinn syngur blandaða kirkjutónlist frá Evrópu, ættjarðarlög, þjóðlög og margt fleira. Meira
16. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Fyrsta ofurfyrirsætan látin

DORIAN Leigh, gjarnan kölluð fyrsta ofurfyrirsætan, er látin, 91 árs að aldri. Ljósmyndarinn David Bailey segir Leigh hafa verið öðruvísi en aðrar fyrirsætur, hún hafi verið fyrsta fyrirsætan í heiminum sem menn þekktu með nafni. Leigh lést 7. júlí sl. Meira
16. júlí 2008 | Kvikmyndir | 473 orð | 1 mynd

Hitti aldrei Caviezel

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÍSLENSKUPRÓFESSORINN sem lýst var eftir í blaðinu í gær er fundinn. Meira
16. júlí 2008 | Menningarlíf | 389 orð | 2 myndir

Hættulegar hljómsveitir

Úff, djöfull voru þeir geðveikir. Ég varð eiginlega smeykur á tímabili. Þessir menn voru að spila eins og um líf og dauða væri að tefla. Það var hreint og beint hættulegt að standa nálægt sviðinu. Ég fékk gæsahúð. Meira
16. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Inmate-línan sýnd í Berlín

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÍSLENSKA fatamerkið Inmate verður þátttakandi í sýningunni Premium Exhibition sem haldin verður í tengslum við tískuviku í Berlín nú um helgina. Meira
16. júlí 2008 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Kynlífsklúbbur og mannrán

MARCEL Langenegger þreytir frumraun sína sem leikstjóri með Deception og fær ekki ónýta leikara til liðs við sig í fyrstu tilraun. Meira
16. júlí 2008 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Lascaux í hættu

EF Frökkum verður ekkert ágengt í forvörslustarfi í hellunum í Lascaux mun UNESCO setja þá á lista yfir menningarminjar í bráðri hættu. Nefndin krefst þess að sjálfstæðum matsmönnum verði hleypt inn í hellana til þess að meta ástand þeirra. Meira
16. júlí 2008 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Listaveisla í Þykkvabæ

LISTAVEISLA verður haldin í Þykkvabæ annað kvöld sem samanstendur af myndlistarsýningu og tónleikum. Klukkan 18 verður opnuð sýning í skólahúsinu þar sem þrír listamenn sýna verk sín, þau Georg Guðni, Arngunnur Ýr og Gunnhildur Þórunn Jónsdóttir. Meira
16. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Litli indíáninn stækkar

*Breska útgáfufyrirtækið Fat Cat sem á sínum tíma gaf út Sigur Rós og gefur í dag út sveitir á borð við múm, Animal Collect-ive, Mice Parade, HiM, Black Dice o.fl., hefur sameinast útgáfufyrirtækinu One Little Indian. Meira
16. júlí 2008 | Menningarlíf | 267 orð | 1 mynd

Náttúran í Svarfaðardal virkjuð

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur.mbl.is UNDIRBÚNINGUR er nú hafinn að Náttúrufræðasetri á Húsabakka í Svarfaðardal og hefur Hjörleifur Hjartarson verið ráðinn verkefnisstjóri til eins árs. Hann hefur formlega störf 1. Meira
16. júlí 2008 | Leiklist | 114 orð | 1 mynd

Nine to five söngleikur

SÖNGLEIKUR byggður á kvikmyndinni Nine to Five verður frumsýndur á næsta ári á Broadway í New York, 23. apríl nánar tiltekið. Meira
16. júlí 2008 | Hönnun | 117 orð | 1 mynd

Risar að fæðast

RISAR er heitið á fimm listaverkum sem ætlunin er að reisa á norðaustur-Englandi á næstu tíu árum. Risarnir eru sköp- unarverk listamannsins Anish Kapoor og bera nafn með rentu. Meira
16. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Ræktar tengsl sín við frændur okkar Dani

*Söngkonan Bryndís Jakobsdóttir (Dísa) heldur nú á föstudag í tveggja vikna tónleikaferðalag um Ísland. Með haustinu stefnir Dísa á frekari landvinninga og heldur þá aftur til Danmerkur þar sem hún mun spila á nokkrum tónleikum. Meira
16. júlí 2008 | Bókmenntir | 323 orð | 1 mynd

Síðunum flett í lífsbókinni

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
16. júlí 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Tékknesk og íslensk blanda

Á TÓNLEIKUM í Dómkirkjunni kl. 12.15 á morgun koma fram mezzosópransöngkonan Sólveig Samúelsdóttir og Lenka Mátéová orgelleikari. Hádegistónleikaröðin er haldin í samvinnu Félags íslenskra organleikara og Alþjóðlegs orgelsumars. Meira
16. júlí 2008 | Bókmenntir | 286 orð | 1 mynd

Tilfinningasull kæfir spennu

Step on a Crack eftir James Patterson og Michael Ledwidge. 407 bls. Kilja. Headline gefur út. Meira
16. júlí 2008 | Kvikmyndir | 956 orð | 4 myndir

Þessi fallegu skrímsli

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Guillermo del Toro er ekki sami leikstjóri og þegar hann leikstýrði fyrstu myndinni um Hellboy. Meira

Umræðan

16. júlí 2008 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Að ryðja brautina

Birgitta Jónsdóttir svarar Staksteinum/ Aðgerðahópar og sellur?: "Fyrir nokkrum árum síðan hefðu tónleikarnir „Náttúra“ verið álitnir róttækir. Hvað varð til þess að þeir voru það ekki?" Meira
16. júlí 2008 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Björn svarar kallinu

Síst ber að vanmeta áhrif auglýsinga í nútímasamfélagi. Þær bera oft ríkulegan árangur. Meira
16. júlí 2008 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Búsetuúrræði – áfangaheimili með stuðningi

Herdís Hjörleifsdóttir leiðréttir rangfærslur Jórunnar Frímannsdóttur, formanns velferðarráðs.: "Mér er fyrirmun að að skilja hvers vegna svo mikil áhersla er lögð á þörf fyrir hjúkrunarmenntað starfsfólk við búsetu úrræði fyrir óvirka áfengis- og vímuefnasjúklinga." Meira
16. júlí 2008 | Blogg | 94 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 15. júlí Engar mannskæðar hitabylgjur enn þetta...

Einar Sveinbjörnsson | 15. júlí Engar mannskæðar hitabylgjur enn þetta sumarið Ég hef tekið eftir því að engar fregnir hafa borist utan út heimi af miklum hitabylgjum það sem af er þessu sumri. Meira
16. júlí 2008 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Ekki lokað vegna ófærðar

Eftir Björn Bjarnason: "Ramminn um þá skoðun, að unnt sé að semja um peninga- og gjaldeyrismál sérstaklega við ESB, er skýr og einfaldur." Meira
16. júlí 2008 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Friðflytjendur í Sundahöfn

Stefán Pálsson vill ekki að herskip fái að koma til Reykjavíkur: "Reykjavíkurborg gerði vel í að standa að friðar- og afvopnunarsamkomu í Sundahöfn, en betur má ef duga skal." Meira
16. júlí 2008 | Blogg | 169 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon | 15. júlí Blöð og tímarit hafa enn áhrif Algengt er...

Guðmundur Magnússon | 15. júlí Blöð og tímarit hafa enn áhrif Algengt er um þessar mundir að heyra eftirfarandi staðhæfingar: Dagblöðin og tímaritin eru búin að vera. Það er netið eitt sem skiptir máli. Þar er umræðan. Þar eru fréttirnar. Meira
16. júlí 2008 | Blogg | 90 orð | 1 mynd

Gunnar Rögnvaldsson | 15. júlí 2008 Fast gengi og ESBaðild hindrar ekki...

Gunnar Rögnvaldsson | 15. júlí 2008 Fast gengi og ESBaðild hindrar ekki mestu verðbólgu hjá Dönum síðan 1975 Hátt gengi evru eyðir 100.000 atvinnutækifærum. Danir segja að um 100. Meira
16. júlí 2008 | Bréf til blaðsins | 442 orð

Hugleiðingar um áfangaheimili í Norðlingaholti

Frá Ragnari Finnssyni: "UNDIRRITAÐUR er íbúi í húsinu Hólmvað 2, 110 R. sem liggur samhliða raðhúsalengjunni Hólavað 1-11." Meira
16. júlí 2008 | Blogg | 100 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 15. júlí Áhrif lánakreppunnar á sjóðsstjóra Ég var...

Marinó G. Njálsson | 15. júlí Áhrif lánakreppunnar á sjóðsstjóra Ég var að fá í tölvupósti skýrslu sem tekin var saman af KPMG um áhrif lánakreppunnar (credit crisis) á sjóðsstjóra fjárfestingasjóða (fund managers). Meira
16. júlí 2008 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Merkilegur útlendingur

Gestur Kristinsson segir skoðanir sínar á flóttamönnum: "Var tímasetning barnsfæðingarinnar kannski plönuð í von um að það hjálpaði pabbanum þegar kæmi að því að leita hælis? Ja, hvað skal halda?" Meira
16. júlí 2008 | Aðsent efni | 180 orð

Móttaka aðsendra greina

MORGUNBLAÐIÐ birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
16. júlí 2008 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Skorað á ráðherra heilsuverndinni til heilla

Eftir Þórunni Ólafsdóttur: "Samningurinn er eins og blaut tuska í andlit hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra sem hafa byggt upp og þróað heilsuverndina." Meira
16. júlí 2008 | Velvakandi | 394 orð | 2 myndir

velvakandi

Þakkir til starfsfólks Landspítalans ÉG finn mig knúna til að segja frá því hér og þakka fyrir frábært viðmót hjá starfsmönnum LSH á Hringbraut. Meira

Minningargreinar

16. júlí 2008 | Minningargreinar | 2213 orð | 1 mynd

Karl Bergmann Guðmundsson

Karl Bergmann Guðmundsson fæddist í Víðinesi í Hjaltadal 12. nóvember 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Pálína Loftsdóttir, f. 7.5. 1900, d. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2008 | Minningargreinar | 1467 orð | 1 mynd

Sighvatur B. Hafsteinsson

Sighvatur Borgar Hafsteinsson fæddist í Miðkoti í Þykkvabæ 8. júlí 1953. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans að morgni 8. júlí síðastliðins. Foreldrar hans voru Hafsteinn Sigurðsson kartöflubóndi, f. 6. sept. 1931, d. 27. nóv. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Áfram lækkanir í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 1,5% í gær og endaði í 4.126 stigum, en hún er nú 54% lægri en hún var í sínu hæsta gildi fyrir um ári síðan, 9.016 stigum. Exista lækkaði um 5,30%, HB Grandi um 4,76% og Atorka um 4,74%. Atlantic Petroleum hækkaði um 0,67%. Meira
16. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Danske Bank sjái um sölu Roskilde Bank

ROSKILDE Bank hefur ráðið fyrirtækjasvið Danske Bank til að aðstoða við að selja þann fyrrnefnda. Þetta er gert að kröfu danska seðlabankans sem veitti Roskilde 12 milljarða króna neyðarlán. Meira
16. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Dragi upp of bjarta mynd

ROBERT Wade, prófessor í hagfræði við London School of Economics, segir þá mynd sem prófessorarnir Friðrik Már Baldursson og Richard Portes draga upp af ástandi mála í íslensku efnahagslífi of bjarta. Meira
16. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Fyrirtæki ráðast í hagræðingaraðgerðir

NÆRRI þrjú af hverjum fjórum aðildarfyrirtækja SA hafa ráðist í hagræðingaraðgerðir á árinu eða hyggjast gera það, að því er kemur fram í nýrri könnun SA. Meira
16. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Hækkandi álag

SKULDATRYGGINGARÁLAG á skuldabréf íslensku bankanna hefur hækkað mikið undanfarna daga, eða um 10-16% það sem af er júlímánuði, og stefnir í svipuð gildi og þegar hæst lét í lok mars. Álag á bréf Kaupþings er nú 9,25% og Glitnis litlu lægra. Meira
16. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Meira en bara leikjatölvur

NÚ stendur yfir ein stærsta ráðstefna tölvuleikjaframleiðenda í heimi, E3, en á henni kynna framleiðendurinir nýja og væntanlega leiki auk þess sem framleiðendur leikjatölva kynna nýja þjónustu fyrir eigendur leikjatölva eins og Nintendo Wii,... Meira
16. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Svartsýni einkennir hlutabréfamarkaði

SVEIFLUR undanfarinna vikna á heimsmarkaðsverði á olíu héldu áfram í gær, en Brent-Norðursjávarolía lækkaði um 4,92% í viðskiptum gærdagsins og stóð við lokun markaða í 138,60 dölum samkvæmt upplýsingum frá Bloomberg . Meira
16. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 1 mynd

Víxlar hafa orðið meira áberandi sem fjármögnun

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is EKKI ætti að hafa farið framhjá neinum að fjármögnun bankanna er mun erfiðari nú um stundir en hún var fyrir löngu. Meira
16. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Þrengingar bandarískra banka

ÞRÁTT fyrir að bandarískir bankar séu langt frá því að vera í jafn slæmum málum og þeir voru undir lok níunda áratugar síðustu aldar, hafa menn þar í landi áhyggjur af því að allt að 150 bankar gætu orðið gjaldþrota, eða farið í greiðslustöðvun á næstu... Meira

Daglegt líf

16. júlí 2008 | Daglegt líf | 171 orð

Af skúr og stjórnmálum

Erlingur Hallsson yrkir út af Orkuveituhúsinu „hrikalega“ uppi á Höfða, „forljótt og helmingi of stórt og dýrt“: Hugumstór var himnasýn horft var stíft á múrinn er menn byggðu upp á grín Orkuveituskúrinn. Meira
16. júlí 2008 | Daglegt líf | 594 orð | 3 myndir

Leiddist og lærði því esperanto

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Íslenskum unglingum er svo sannarlega ekki fisjað saman. Það sannar hann Almar Daði Kristjánsson, nýorðinn 16 ára, sem lærði esperanto-tungumálið af sjálfsdáðum vopnaður dugnaði og áhuga. Meira
16. júlí 2008 | Daglegt líf | 1092 orð | 1 mynd

Masað við frumbyggja í Máshólum

„Þetta er nú fyrsti alvörugötufundurinn í þrjátíu ár, þökk sé Morgunblaðinu,“ segir Ásgeir Eyjólfsson frumbyggi í Máshólum. „Þetta er meira svona milligarðafélagsskapur,“ segir Sigurborg Sveinbjörnsdóttir. Meira
16. júlí 2008 | Daglegt líf | 248 orð | 6 myndir

Tetris-aðdáendur sameinist

Það höfðu allir gaman af Tetris. Ömmur, afar, foreldrar og börn sátu tímunum saman og kepptust við að troða mislaga kubbum á rétta staði. Sumir spila enn og er það ekkert til að skammast sín fyrir. Meira

Fastir þættir

16. júlí 2008 | Fastir þættir | 468 orð | 1 mynd

Anand efstur en mikilvægt mót vantar

Indverski heimsmeistarinn Wisvanathan Anand er efstur á nýbirtum júlí-stigalista FIDE. Nokkur eftirvænting var vegna þessa lista þar sem áhöld voru um hvort glæsilegur sigur Magnúsar Carlssonar á Aerosvit-mótinu í Úkraínu næði inn. Meira
16. júlí 2008 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Blaðamaður og bæjarstjóri

Stefán Friðbjarnarson, fyrrverandi blaðamaður Morgunblaðsins og bæjarstjóri á Siglufirði, fagnar í dag áttræðisafmæli sínu. Stefán er fæddur og uppalinn á Siglufirði. Hann lauk verslunarprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1948. Meira
16. júlí 2008 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þjóðsaga. Norður &spade;KD10987 &heart;D ⋄92 &klubs;KG964 Vestur Austur &spade;4 &spade;32 &heart;G76542 &heart;K83 ⋄K863 ⋄D10754 &klubs;Á5 &klubs;872 Suður &spade;ÁG965 &heart;Á109 ⋄ÁG &klubs;D103 Suður spilar 6&spade;. Meira
16. júlí 2008 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta

ÞESSAR systur og vinkonur, Agnes Edda og Auður Lára Bjarnfreðsdætur og Salka Arney og Kolka Máney Magnúsdætur, héldu tombólu í Húsahverfinu í Grafarvogi og færðu Rauða krossinum ágóðann 8.851... Meira
16. júlí 2008 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Káta hóran

VÆNDI er eftirsóknarvert og gefur vel af sér. Meira
16. júlí 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna...

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. (Jh. 7, 38. Meira
16. júlí 2008 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Sigyn Jara Björgvinsdóttir úr Mosfellsbæ afhenti Rauða krossi Íslands...

Sigyn Jara Björgvinsdóttir úr Mosfellsbæ afhenti Rauða krossi Íslands 3.754 kr. sem hún safnaði til styrktar börnum í... Meira
16. júlí 2008 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bb2 b6 7. Bd3 Bb7 8. O–O Bd6 9. Rbd2 O–O 10. Re5 De7 11. Df3 Hfd8 12. Dh3 h6 13. f4 Bb4 14. Rdf3 Re4 15. Rxd7 Hxd7 16. Re5 Hc7 17. Bxe4 dxe4 18. c5 bxc5 19. a3 Ba5 20. dxc5 Dxc5 21. Meira
16. júlí 2008 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverjiskrifar

Þegar grillvertíðin stendur sem hæst getur nautakjöt verið freistandi kostur. Víkverji hefur hins vegar iðulega lent í því að þegar leggja á sér girnilega steikina til munns reynist hún ólseig. Meira
16. júlí 2008 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

16. júlí 1627 Sjóræningjar frá Alsír komu til Vestmannaeyja á þremur skipum. Þeir drápu 34 Eyjabúa og tóku 242 karla og konur með sér. Tæpum áratug síðar voru nokkrir þeirra keyptir lausir, m.a. Meira

Íþróttir

16. júlí 2008 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

„Hefðum átt að geta haldið jöfnu“

ÍSLANDSMEISTARAR Vals biðu lægri hlut fyrir hvítrússneska liðinu BATE Borisov, 2:0, í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en liðin áttust við á Gradski-vellinum í Borisov í Hvíta-Rússlandi í gær. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 99 orð

Fimm úrskurðaðir í leikbann

FIMM leikmenn úr Landsbankadeild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Viktor Bjarki Arnarsson var úrskurðaður í eins leiks bann og verður ekki með KR þegar þeir sækja Grindavík heim í 12. umferðinni. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birkir Már Sævarsson skrifaði í gær undir samning við norska knattspyrnuliðið Brann eftir að hafa staðist læknisskoðun. Hann var í kjölfarið kynntur formlega sem leikmaður liðsins. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tiger Woods er ekki á meðal keppenda á Opna breska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla á hné. Woods, sem er efstur á heimslistanum, hefur þrívegis sigrað á þessu móti, 2000, 2005 og 2006. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 90 orð

Hjálmar á skotskónum í San Marínó

HJÁLMAR Jónsson skoraði eitt marka sænska meistaraliðsins IFK Gautaborg þegar liðið burstaði SS Murata, 5:0, en liðin áttust við í San Marínó í fyrri viðureign sinni í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 605 orð | 1 mynd

Hvíti hákarlinn er mættur til leiks á Opna breska

FYRIR marga atvinnukylfinga skiptir það meira máli að fá keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu fram að sextugsafmælinu en að fá rúmlega 115 milljónir kr. í verðlaunafé. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 397 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Þór/KA – Valur 1:3 Ivana...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Þór/KA – Valur 1:3 Ivana Ivanovic 59. - Margrét Lára Viðarsdóttir 36., 84., Hallbera Gísladóttir 53. Stjarnan – HK/Víkingur 4:0 Inga Birna Friðjónsdóttir 29, 71., Björk Gunnarsdóttir 36. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

Logi fór á kostum gegn Litháen

LOGI Gunnarsson náði sér vel á strik í sóknarleiknum í vináttulandsleik gegn Litháen í gær en þar skoraði Logi 23 stig á aðeins 24 mínútum. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 97 orð

Margrét Lára gerði tvö á móti Þór/KA

ÍSLANDSMEISTARAR Vals héldu sigurgöngu sinni áfram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í gær en Valskonur fögnuðu, 3:1, sigri gegn Þór/KA á Akureyri. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 224 orð

Pálmi Rafn fer til Stabæk

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is PÁLMI Rafn Pálmason verður næsti atvinnumaður okkar Íslendinga í knattspyrnu en samningur er í burðarliðnum milli hans og norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 96 orð

Pálmi sá sjötti með Stabæk

PÁLMI Rafn Pálmason verður sjötti íslenski knattspyrnumaðurinn sem klæðist búningi norska úrvalsdeilarliðsins Stabæk en eins og fram kemur annars staðar hér á síðunni er Pálmi á leið til félagsins. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Rúnar Páll klárar tímabilið með HK

ÓVISSUNNI er lokið hjá HK um það hver muni stýra liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur hjá Blikakonum

Eftir Davíð Ólafsson BREIÐABLIK fagnaði 3:0 sigri gegn Aftureldingu í Landsbankadeildinni en liðin áttust við á Kópavogsvelli í gærkvöld. Það var hart barist í byrjun leiks og komust Blikastúlkur yfir á 10. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Verð ekki ungur á ný

TOM Watson er einn þekktasti kylfingur sögunnar en Bandaríkjamaðurinn sigraði á Opna breska meistaramótinu árið 1983 á Royal Birkdale. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Viltu alltaf hafa pabba á „pokanum“?

ÉG hef á undanförnum árum fylgst með ýmsum golfmótum hjá yngri kylfingum landsins. Og einnig litið við á meistaramótum hjá ýmsum klúbbum. Það er áhugavert að fylgjast með þeirri þróun að foreldrar taka mjög virkan þátt í íþróttaiðkun sinna barna. Meira
16. júlí 2008 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Willum Þór: Auðvitað hundfúlt

WILLUM Þór Þórsson þjálfari Íslandsmeistara Vals segir það vissulega mikla blóðtöku fyrir félagið að missa þá Birki Má Sævarsson og Pálma Rafn Pálmason. Meira

Annað

16. júlí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

11% munur á Íbúprófeni

Hér er kannað verð á lyfinu Íbúprófen frá Portfarma (30 stykki í pakka, 400 mg). Lyfið fannst einungis í fjórum apótekum en það er þó hugsanlega selt víðar. Ekki er mikill munur á hæsta eða lægsta verði eða 11%. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Alltaf gaman að sprikla í sandinum

„Ég mæli ekki með því að menn drippli mikið boltanum en hver hefur sinn háttinn á,“ segir Davíð Sigurðsson, annar skipuleggjenda Hróa Hattar Strandhandboltamótsins í Nauthólsvík sem fram fer í fimmta skiptið 26. júlí. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 547 orð | 1 mynd

Aukin ríkisumsvif á lánamarkaði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@24stundir.is Bandarísk stjórnöld hafa að undanförnu verið að auka hlut hins opinbera á lánamarkaði. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Áfram veginn „Það er enginn uppgjafartónn í okkur. Þvert á móti...

Áfram veginn „Það er enginn uppgjafartónn í okkur. Þvert á móti erum við brosandi í sólskinsskapi og lítum björtum augum fram á veginn,“ segir Hannes Þór Halldórsson , markvörður Fram í Landsbankadeildinni. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 44 orð

Á meðan ég verð úti að stússast í góðri sólbrennutýpu (þeir sem ekki eru...

Á meðan ég verð úti að stússast í góðri sólbrennutýpu (þeir sem ekki eru með sólarexem myndu eflaust tana og ég býst við að nokkrir komi semi-svartir heim úr ferðinni á meðan ég tek danska fánann á þetta að venju...) Ingvar Örn Ákason... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Beint frá bónda

Á sveitamörkuðum gefst fólki tækifæri til að kaupa ferskar og heimagerðar matvörur beint frá bónda en slíkir markaðir hafa fest sig í sessi hér á... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Birta yfirheyrslu yfir Guantanamo-fanga

Lögmenn kanadísks pilts, sem grunaður er um hryðjuverk, hafa birt brot úr myndbandi sem sýnir yfirheyrslur yfir honum í Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu. Þetta er í fyrsta sinn sem myndir af yfirheyrslu á þeim stað hafa verið birtar almenningi. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Bílprófið dýrara en í fyrra

Hækkandi bensínverð, verðhækkanir á bílum og launahækkanir framhaldsskólakennara, sem ökukennarar miða sig við, valda því að bílprófið er nú dýrara en það var í fyrra. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Blöðin lifa

Algengt er um þessar mundir að heyra eftirfarandi staðhæfingar: Dagblöðin og tímaritin eru búin að vera. Það er netið eitt sem skiptir máli. Þar er umræðan. Þar eru fréttirnar. Þaðan koma straumarnir. Margir bloggarar taka undir þetta af... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 254 orð | 1 mynd

Breitt vöruúrval hjá Kjarnafæði

Kynning Kjarnafæði var stofnað árið 1985 af bræðrunum Eiði og Hreini Gunnlaugssonum. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 578 orð | 1 mynd

Burt með þá

Samtökin Saving Iceland hafa um nokkurra ára skeið mótmælt því að byggð yrðu vistvæn orkuver á Íslandi. Aðallega hafa mótmælin beinst gegn byggingu Kárahnjúkavirkjunar en nú einnig að jarðvarmaveitunni á Hellisheiði. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Dapur Dave og Eddie Murphy

Bíógagnrýnandi 24 stunda spyr hvað hafi komið fyrir Eddie Murphy, sem hættir ekki að gera vondar... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Einstök blanda

Indversk matargerð hefur verið vinsæl hér á landi undanfarin ár en það sem einkennir hana helst eru margvísleg krydd sem eru órjúfanlegur hluti indverskrar matargerðar. Kryddin eru notuð til að bæta við bragðið og skapa einstaka blöndu bragðs og... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Ekkert Ker í þessari ferð

Bílastæði við Kerið í Grímsnesi var lokað ferðamönnum á rútum í fyrsta sinn í gær. Ferðaskrifstofur sem neituðu að greiða fyrir aðgang að Kerinu lúta banni Kerfélagsins við að leggja í stæðið og leyfa farþegum að skoða Kerið. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Ekki dæmigerður djass

„Hljómrænt séð er tónlistin ekki alveg dæmigerð djasstónlist,“ segir einn meðlimur Skver sem samanstendur af fjórum ungum... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 88 orð

Ekki nöfn á ömmu og afa úr sveitinni

Nöfnin á bandarísku heildsöluíbúðalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac minna einhverja Bandaríkjamenn eflaust á ömmu og afa úr sveitinni. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Emil Hallfreðsson hefur verið í sumarfríi á Íslandi undanfarnar vikur en...

Emil Hallfreðsson hefur verið í sumarfríi á Íslandi undanfarnar vikur en hann hélt aftur til Ítalíu í gær þar sem hann leikur með Reggina. Emil sló ekki slöku við í fríinu heldur æfði hann frjálsar íþróttir undir handleiðslu Silju Úlfarsdóttur. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

EM-límmiðabók fyrir manninn

Amy Winehouse er búin að fylla límmiðabók með myndum frá Evrópumótinu í knattspyrnu fyrir eiginmann sinn, Blake Fielder-Civil. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 262 orð | 1 mynd

Enn stendur toppstöðin og bíður örlaga sinna

Ekkert hefur gerst í niðurrifi toppstöðvarinnar í Elliðaárdal þrátt fyrir fyrirheit þar um. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 232 orð | 2 myndir

Er friður fyrir ofbeldismenn?

Hópur náttúruverndarsinna er mættur til landsins til þess að bjarga Íslandi frá ágangi Íslendinga. Ekki eru allir á eitt sáttir við þetta hugsjónafólk, allra síst Staksteinar Morgunblaðsins og álíka spámenn. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 13 orð

Er friðurinn fyrir ofbeldismenn?

Í fjölmiðlapistli sínum spyr Hildur Edda Einarsdóttir hvort umdeildar baráttuaðferðir spilli fyrir... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 373 orð

Er lausnin til?

Við upphaf fyrirlestrar um skuldabréfamarkað, sem Ingvar Heiðar Ragnarsson, hjá fjárstýringu Glitnis, hélt í Háskólanum í Reykjavík í vor, sagði hann fyrirlestrargestum að vera alveg rólegir ef þeir skildu ekki til fulls efnið sem var til umfjöllunar. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 325 orð | 2 myndir

Fallegir flöskumiðar hafa mikið að segja

Austurrískt vín frá framleiðandanum Hubert Sandhofer má nú finna í hillum vínbúðanna í Kringlunni og Heiðrúnu en flöskumiðarnir eru myndskreyttir með verkum listakonunnar Kristínar Gunnlaugsdóttur. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 23 orð

Fimm metra konan

Yelena Isinbayeva er fyrsta og eina konan sem hefur stokkið yfir fimm metra í stangarstökki en hún hóf íþróttaiðkun sína fimm ára... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Fiskiskip ESB verði bundin í höfn

Evrópusambandið, ESB, leggur til að borgað verði fyrir að binda fiskiskip aðildarríkjanna í höfn á meðan unnið er að tillögum um hvernig hjálpa megi útgerðum til þess að lifa af hið gríðarlega háa olíuverð. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Frönsk gæðamynd

Konur í Zanskar (Becoming a Woman in Zanskar) er margverðlaunuð frönsk heimildarmynd. Í henni segir frá tveimur vinkonum í konungsríkinu Zanskar í Himalajafjöllunum. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 566 orð | 2 myndir

Fullkomin veisla fyrir bragðlaukana

Kynning Indversk matargerð hefur verið vinsæl hér á landi svo árum skiptir enda með eindæmum hvernig mismunandi krydd í indverskum mat bætir hvað annað upp svo úr verður fullkomin veisla fyrir bragðlaukana. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 220 orð | 1 mynd

Fæst í lausafjárvanda

„Ljóst er að góður meirihluti fyrirtækjanna hefur búið vel í haginn fyrir þær þrengingar sem íslenskt atvinnulíf horfist í augu við um þessar mundir,“ segir í frétt á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Grínistar slíta samvistir

Grínistarnir Jimmy Kimmel og Sarah Silverman hafa slitið samvistir. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem gefin var út á mánudagskvöld en engar ástæður voru gefnar fyrir sambandsslitunum. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Gullverð fer hækkandi

Heimsmarkaðsverð á gulli nálgast nú á nýjan leik þær methæðir sem það náði í upphafi marsmánaðar en kostaði únsan af gulli í fyrsta skipti í sögunni meira en 1.000 Bandaríkjadali. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 76 orð

Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir hnífamanni staðfestur í Hæstarétti

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem talinn er hafa stungið annan mann með hnífi í hálsinn við skemmtistað á Tryggvagötu aðfaranótt laugardags. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 475 orð | 1 mynd

Hafna hluthafar samrunanum?

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Hluthafar í SPRON eru samkvæmt heimildum 24 stunda margir hverjir óánægðir með það verð sem þeir fá fyrir bréf sín, verði samruni SPRON og Kaupþings banka að veruleika. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 281 orð | 2 myndir

Heimaunnar vörur beint frá bónda

Sveitamarkaðir hafa fest sig í sessi hér á landi á undanförnum árum. Þar gefst neytendum tækifæri til að kaupa ferskt grænmeti og heimaunnar matvörur beint af bónda. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Hlýjast sunnanlands

Vestan og norðvestan 3-10 m/s. Skýjað á Norðausturhorninu en annars léttskýjað að mestu. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 277 orð | 3 myndir

Hvað er að gerast í hausnum á Eddie Murphy?

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is Sú var tíðin að Eddie Murphy þótti fyndnastur allra. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 313 orð | 1 mynd

Hvar er réttlætið?

Allir sem um málefni launþega fjalla vita að réttlæti nær ekki langt þegar hinn almenni launamaður á í hlut. Þá er ekki skoðuð menntun, sérhæfing, ábyrgð og umfang starfsins. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 38 orð

Hvers vegna stofnar Jóhannes í Bónus ekki BónusBenzín...99 krónur...

Hvers vegna stofnar Jóhannes í Bónus ekki BónusBenzín...99 krónur lítrinn og hálfvitarnir í Shell og þessu shitti skrattast til að lækka. Nema að Jóhannes sjálfur eigi benzínstöðvarnar á Íslandi...Önnur lausn væri að Ríkið stofnaði bensínsstöðvar... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Hæpin bón

Pólitísk bónleið til 27 ESB-ríkja um að Ísland fái að taka upp evru á grundvelli heimasmíðaðra lagaraka um sérmeðferð virðist afar hæpinn leiðangur að leggja út í, af pólitískum en ekki síður efnahagslegum ástæðum eins og bent er á í Morgunblaðsleiðara. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Hættu við vegna ísbjarnahættu

Heimsóknir ísbjarna hingað til lands í vor urðu til þess að sumt fólk ákvað að eyða fríinu fjarri ísbjarnaslóðum. „Það var einn hópur sem afpantaði ferð, það voru Íslendingar. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Iðrast mannréttindabrota

Forseti Indónesíu hefur lýst yfir iðrun vegna þess ranglætis sem íbúar Austur-Tímor þurftu að sæta árið 1999. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Í heimsmeistarakeppni Ragnar Ómarsson , yfirkokkur á DOMO, þarf að...

Í heimsmeistarakeppni Ragnar Ómarsson , yfirkokkur á DOMO, þarf að heilla dómara í hinni virtu matreiðslukeppni Bocuse d´OR með réttum úr þorski og nautakjöti í janúar á næsta ári. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Ísbirnir drepnir á Grænlandi

Þrír ísbirnir, birna og tveir ísbjarnarhúnar, voru drepnir á vesturströnd Grænlands á sunnudaginn, eftir að þeir réðust til atlögu gegn hópi fólks sem hafðist við í tjaldbúðum nærri bænum Maniitsoq. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Íslenskt neftóbak þykir mörgum vera hið mesta hnossgæti, en því hefur...

Íslenskt neftóbak þykir mörgum vera hið mesta hnossgæti, en því hefur jafnan verið haldið fram að hestaskítur sé meðal helstu hráefna þess. Svo er þó ekki, því um er að ræða reykþurrkað hrátóbak, sem blandað er ýmsum efnum til þess að bleyta upp í því. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Keppandi í lífshættu

Þrír starfsmenn hjá indversku viðburðafyrirtæki hafa verið handteknir fyrir að leggja líf þátttakanda í raunveruleikaþætti, sem fyrirtækið sá um, í hættu. Þátttakandinn sem um ræðir er 22 ára maður að nafni Anjar Khan. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 289 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

H vers á færeyska krónan að gjalda? Af hverju vill enginn taka hana upp? Hvar er Vestnorræna ráðið núna? Árni Johnsen , halló!“ segir Árni Snævarr og gerir harða hríð að forsætisráðherra. „Á sama tíma skilur Geir H. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd

Kynverund unglinga

Nýverið var greint frá niðurstöðum heilsu- og lífskjararannsóknar meðal skólanema á Vesturlöndum sem m.a. sýndu að 36% 15 ára íslenskra stúlkna hafi sofið hjá og 29% stráka. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Langlíf fjölskylda

Í þessum 19. þætti í sautjándu og nýjustu þáttaröðinni um Simpson-fjölskylduna fer allt í háaloft þegar Skinner skólastjóri sýnir nemanda sínum kvenfyrirlitningu og er rekinn með skömm í kjölfarið. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 92 orð

Leiðrétt Prestar Í umfjöllun um afstöðu presta til staðfestrar samvistar...

Leiðrétt Prestar Í umfjöllun um afstöðu presta til staðfestrar samvistar láðist að taka fram að í hópi presta sem hvorki sögðu nei né já voru bæði þeir sem sögðust vera óákveðnir og þeir sem neituðu að svara. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Leterme segir af sér embætti

Forsætisráðherra Belgíu hefur sagt af sér eftir um fjóra mánuði í embætti. Yves Leterme skilaði Alberti II. konungi afsagnarbréfi eftir að mistókst að ná samkomulagi um stjórnskipulagsbreytingar. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Listahátíð á Austurlandi „Hátíðin leggst dúndrandi vel í mig. Það...

Listahátíð á Austurlandi „Hátíðin leggst dúndrandi vel í mig. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

LSH vill fá greitt fyrirfram

Landspítalinn hefur formlega óskað eftir því við heilbrigðis- og fjármálaráðuneyti að fá greitt fyrirfram af fjárlögum til þess að geta greitt niður skuldir sínar, að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur, starfandi forstjóra LSH. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Lögreglumenn rýmdu skúra

Tveir menn voru handteknir þegar lögreglan í Kaupmannahöfn rýmdi nokkra skúra við fríríkið Kristjaníu í gærmorgun. Um fimmtíu manns höfðu hafist þar við undanfarna mánuði og myndað lítið samfélag. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Málamiðlun

„Í „Fagra Íslandi“ var talað um að gera stóriðjuhlé og fyrir því voru tvær meginástæður. Önnur var sú að beðið yrði á meðan unnið yrði að gerð rammáætlunar um verndun og nýtingu náttúruauðlinda og það fór ekki inn í stjórnarsáttmála. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 328 orð | 3 myndir

Með svarta beltið í sviðsframkomu

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is „Ég er soldið þreytt á að vera alltaf kölluð dóttir Jóns Gnarr í fjölmiðlum, því ég á mér nafn,“ segir Margrét Edda Jónsdóttir, nýjasti meðlimur Merzedes Club. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 744 orð | 2 myndir

Mikil breyting á 16 árum

Rússneski íþróttamaðurinn Yelena Isinbayeva náði enn einum merkisáfanganum á ferli sínum sem stangarstökkvari síðasta föstudag. Þá bætti hún heimsmet sitt í stangarstökki þegar hún fór yfir 5,03 m. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Missti af fundi

Iceland Express skilaði mér hingað til London, rétt eftir að fundi þeim sem ég ætlaði á lauk og kollegar mínir héldu heim á leið. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Myndrænt vín

„Heildin er hönnuð með það fyrir augum að styðja dýpri nautn af því að drekka vínið,“ segir Kristín Gunnlaugsdóttir sem myndskreytti vínflöskur frá... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Myndrænt vín

Hið myndræna skiptir miklu máli við val á víni að mati Kristínar Gunnlaugsdóttur listakonu en hún á heiðurinn af glæsilegum myndskreytingum á austurrískum vínflöskum frá framleiðandanum Hubert Sandhofer sem hafa vakið töluverða... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 29 orð

NEYTENDAVAKTIN Íbúprófen frá Portfarma – 400 mg – 30 stk...

NEYTENDAVAKTIN Íbúprófen frá Portfarma – 400 mg – 30 stk. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Obama skýtur á Bush

Barack Obama, forsetaframbjóðandi demókrata, segir Bandaríkjastjórn nú einblína um of á ástandið í Írak og gefi því öðrum ógnum sem steðja að Bandaríkjunum ekki nægilega mikinn gaum. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

OR getur víst keypt

Gunnar Svavarsson, fulltrúi Hafnarfjarðar í stjórn Hitaveitu Suðurnesja (HS), segir að í ljósi nýlegra ummæla Hjörleifs Kvaran, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur (OR) ekkert eiga að standa í vegi fyrir því að OR uppfylli kaupsamning sinn við... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 386 orð | 2 myndir

Orkan hækkar Íslandi í hag

Samhliða stighækkandi heimsmarkaðsverði á olíu hefur raforka hækkað umtalsvert á undanförnum árum. Olía hefur rúmlega fimmfaldast í verði frá vormánuðum 2003. Þá var heimsmarkaðsverðið um 25 dollarar fatið, 1. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Orkan hækkar í verði okkur í hag

Raforkuverð hefur hækkað mikið á alþjóðamörkuðum. Þróunin felur í sér betri möguleika á umtalsverðum hagnaði af sölu á rafmagni. Mengunarskattar hafa einnig miklu... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Ódýrara SMS innan ESB

Evrópusambandið hyggst fá símafyrirtæki til að lækka kostnað neytenda við að senda sms innan ríkja sambandsins. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 189 orð

Ósáttir við verð SPRON

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Hluthafar í SPRON eru margir hverjir ósáttir við það sem þeir bera úr býtum verði af samruna við Kaupþing banka. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Óvenjulegir rófuréttir

„Eins og með flest annað grænmeti er hægt að sleppa sér lausum með hugmyndir um hvernig best sé að nota rófur í matargerð,“ segir Helga Mogensen sem gefur lesendum óvenjulegar og skemmtilegar uppskriftir að rófuréttum, til að mynda rófusúpu,... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Pallur til heiðurs sjómannskonum

Útsýnispallur til heiðurs súgfirskum sjómannskonum er kominn á norðurgarð við Suðureyrarhöfn. Mannvirkið, sem er eins og stafn á skipi með skúlptúr af sjómannskonu fyrir stafni, ber nafnið „Markúsína“ í höfuðið á sjómannskonu í firðinum. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Páll Óskar og Monika spila

Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari og Monika Abendroth hörpuleikari halda tónleika í Þykkvabæ á morgun, fimmtudaginn 17. júlí. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 242 orð | 2 myndir

Popp- og rokkskotinn djass

Skver-kvartettinn samanstendur af fjórum ungum tónlistarnemum og er einn af skapandi sumarhópum Hins hússins í sumar. Þeir flytja afrakstur sumarvinnunnar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi laugardag. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Púsl ástarinnar

Breskur ekkill hefur lokið við að púsla saman fleiri þúsundum pappírssnifsa af ástarbréfum sem hann sendi til látinnar eiginkonu sinnar á þeim tíma er hann biðlaði til hennar. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 476 orð | 1 mynd

Royal Birkdale er í frábæru standi

ALLT er nú tilbúið á Royal Birkdale-golfvellinum til að taka á móti 156 af bestu kylfingum heims á 137. Opna breska meistaramótinu í golfi en það hefst á morgun. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 17 orð | 1 mynd

Segir yfirlýsingu koma sér á óvart

Formaður Græna netsins, umhverfisverndarhreyfingar Samfylkingarinnar, segir yfirlýsingu formanns flokksins um málamiðlun við stjórnarmyndun koma sér á... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Segja málið leyst hjá yfirskattanefnd

Vörn Jóns Ólafssonar kaupsýslumanns og meðákærðu í einu umfangsmesta skattamáli sem rannsakað hefur verið hér á landi mun að stórum hluta byggjast á því að leyst hafi verið úr ágreiningi hjá yfirskattanefnd og því sé ákæran byggð á ónægum forsendum. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Sex and the City framhald?

Sarah Jessica Parker og vinkonur hennar úr Sex and the City eiga í viðræðum við sjónvarpsstöðina HBO um að gera framhald á kvikmyndinni sem kom út á dögunum. Myndin hefur fengið frábærar viðtökur áhorfenda og skilað góðum skildingi í kassann. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 524 orð | 5 myndir

Skemmtilegar rófuuppskriftir

„Eins og með flest annað grænmeti er hægt að sleppa sér lausum með hugmyndir um hvernig best sé að nota rófur í matargerð,“ segir Helga Mogensen sem gefur lesendum hér óvenjulegar og skemmtilegar uppskriftir að rófuréttum. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Skýjað og stöku skúrir

Norðvestan 8-13 m/s og dálítil væta norðaustanlands, en annars hægari vindur, skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast sunnan... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Soðnar beint upp úr moldinni

Jakob Frímann Magnússon bregður á leik með nýupptekna kartöflu, á þann hátt sem ráðherra getur ekki leyft sér. Einar K. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Spá 13% verðbólgu í júlí

Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hafi hækkað um 0,6% í júlímánuði. Þýtt yfir í verðbólgu þýðir það að almennt verðlag hefur hækkað um 13,2% frá því í júlí árið 2007 en verðbólgan í júní var 12,7%. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 103 orð

Stóriðja gegn fólksfækkun?

Marktæk fylgni mældist milli þjónustustigs og íbúaþróunar samkvæmt athugun Háskóla Íslands á byggðaþróun sem unnin var í samráði við Byggðastofnun, sveitarfélög og atvinnuþróunarfélög. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 15 orð

Strandhandbolti í Nauthólsvík

Þann 26. júlí næstkomandi verður spilaður handbolti á sandinum í Nauthólsvík, fimmta árið í... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 90 orð

Stutt Sprengjuárás 35 manns hið minnsta létust og rúmlega 50 særðust í...

Stutt Sprengjuárás 35 manns hið minnsta létust og rúmlega 50 særðust í sprengjuárás sem var gerð í herskráningarstöð í Diyala-héraði í Írak í gær. Slys Rúmlega 30 slösuðust þegar leiktækið Rainbow hrundi í skemmtigarðinum Liseberg í Gautaborg í gær. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 81 orð

Stutt Vestfirðir Fyrsti rafmagnsbíll Vestfjarða var tekinn formlega í...

Stutt Vestfirðir Fyrsti rafmagnsbíll Vestfjarða var tekinn formlega í notkun í gær. Hann er af tegundinni Reva og í eigu Orkubús Vestfjarða. Rangárþing ytra Samningur hefur verið undirritaður við Þjótanda ehf. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 351 orð | 1 mynd

Sumargjafir til fátækra barna

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is „Sumargjafirnar skipta rosalega miklu máli fyrir mörg börn. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Sumargjafir til fátækra barna

Á annað hundrað börn hafa í sumar fengið styrki frá hjálparsamtökum og Velferðarsjóði barna til dvalar í sumarbúðum eða tómstundastarfs. Sum hafa valið sér... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Svaf undir tré í London

Hollywood-leikkonan Meryl Streep sem leikur aðalhlutverkið í ABBA-söngleikjamyndinni Mamma mia! þurfti eitt sinn að sætta sig við að sofa á bekk í garði í London því hún hafði ekki efni á gistingu. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Svarti dregillinn á Batman

Leikarar stórmyndarinnar Batman The Dark Night voru mættir á frumsýningu myndarinnar í New York. Var gengið inn í kvikmyndahúsið eftir svarta dreglinum, sem er þó oftar rauður á litinn. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Syngur og sparkar

Margrét Edda Jónsdóttir er nýjasti meðlimur Merzedes Club. Hún er einnig í landsliðinu í tae kwon do og þarf enga öryggisgæslu á böllum. Enn fremur er hún dóttir Jóns... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Til mikils að vinna á Opna breska

Sigurvegarinn á Opna breska meistaramótinu í golfi fær ekki aðeins að hampa Claret Jug-verðlaunagripnum eftirsótta. Sá sem sigrar fær að auki um 115 milljónir kr. í sinn hlut eða 750.000 sterlingspund. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Tilvera heimskautarefs í tvísýnu

Vísindamenn hafa komist að því að hlýnun jarðar geti haft geigvænleg áhrif á tilvist refs í kringum norðurskautið. Fylgdust líffræðingar við Alaska-háskóla með hreyfingum 14 ungra refa veturlangt. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Torres nýr George Michael

Knattspyrnuhetjan Fernando Torres tók sér kærkomið frí eftir Evrópumótið í knattspyrnu áður en enska knattspyrnan fer á fullt í ágúst. Þessi skemmtilega mynd var tekin af honum á ströndinni þar sem hann var staddur með kærustunni sinni, Olöllu. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 96 orð

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,46% og var 4.126 stig við lokun markaðar...

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,46% og var 4.126 stig við lokun markaðar. Mest voru viðskipti með hlutabréf Kaupþings, fyrir um 988 milljónir króna. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Verstu textar tónlistarsögunnar

Þýska raftónlistarsveitin Snap! á heiðurinn á versta söngtexta tónlistarsögunnar samkvæmt könnun sem gerð var á dögunum. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Vill frítt í strætó fyrir alla

Ólafur F. Magnússon borgarstjóri vill kanna hvort ekki beri að koma á gjaldfrelsi í strætó fyrir lok kjörtímabilsins. Nemar í borginni fá frítt í strætó í vetur líkt og í... Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 285 orð | 2 myndir

Vill ókeypis í strætó fyrir alla

Eftir Þröst Emilsson the@24stundir.is „Ég er þeirrar skoðunar að það eigi að kanna kosti þess að hafa frítt fyrir alla í strætó. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 311 orð | 1 mynd

Yfirlýsingin kemur á óvart

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Það er alltaf gaman á grannaslag Kópavogsliðanna í knattspyrnu eins og...

Það er alltaf gaman á grannaslag Kópavogsliðanna í knattspyrnu eins og reyndin var á mánudagskvöldið, þegar Blikar lögðu HK 2-1. Stuðningsmenn liðanna eru jafnan skrautlegir og syngja háðsöngva linnulaust meðan á leik stendur. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 48 orð

Það er farið að glitta í sumarfríið og ég get ekki beðið! Fríið byrjar á...

Það er farið að glitta í sumarfríið og ég get ekki beðið! Fríið byrjar á föstudaginn. Jeduddamía hvað ég hlakka til. Býst samt við að nota allt fríið uppi í húsi. Ekki veitir af. Á eftir er langþráður hittingur við skemmtilegt og gott fólk. Meira
16. júlí 2008 | 24 stundir | 442 orð | 1 mynd

Þúsundir farast í leit að betra lífi

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Hjálparsamtök óttast að þeir afrísku flóttamenn, sem reyna að koma sér sjóleiðis til Evrópu með ólöglegum hætti og drukkna, verði fleiri í sumar en nokkru sinni fyrr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.