ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 1,5% í gær og endaði í 4.126 stigum, en hún er nú 54% lægri en hún var í sínu hæsta gildi fyrir um ári síðan, 9.016 stigum. Exista lækkaði um 5,30%, HB Grandi um 4,76% og Atorka um 4,74%. Atlantic Petroleum hækkaði um 0,67%.
Meira